Lætur frysta stofnfrumur úr endajaxli

Tryggvi Hjaltason.
Tryggvi Hjaltason.

Tryggvi Hjaltason, starfsmaður hjá CCP, þurfti að láta draga úr sér endajaxl á dögunum. 

Ákvað hann í framhaldinu að senda jaxlinn til fyrirtækis í Bandaríkjunum sem sérhæfir sig í að rannsaka og varðveita stofnfrumur úr tannkviku. Segist hann hafa gert þetta með framtíðina í huga.

Tryggvi hefur fylgst með stofnfrumurannsóknum lengi, en þær eru taldar nýtast til að rækta upp frumur sem nýtast til lækninga við ýmsum erfiðum kvillum, á meiðslum og til heilsubótar, að því er fram kemur í umfjöllun um vísindi þessi í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert