Greinar fimmtudaginn 10. febrúar 2000

Forsíða

10. febrúar 2000 | Forsíða | 199 orð | 1 mynd

Afsagnar Kochs krafizt

ÞINGFLOKKAR jafnaðarmanna og græningja á héraðsþingi þýzka sambandslandsins Hessen skoruðu í gær á forsætisráðherrann Roland Koch, sem hefur verið rísandi stjarna í Kristilega demókrataflokknum (CDU), að segja af sér en hann hefur opinberlega viðurkennt... Meira
10. febrúar 2000 | Forsíða | 343 orð | 1 mynd

Allt gert til að stöðva tölvu-þrjótana

JANET Reno, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að bandarísk lögregluyfirvöld myndu gera allt sem í þeirra valdi stæði til að ráða niðurlögum tölvuþrjóta, sem staðið hafa fyrir skemmdarverkaárásum á þekkt vefsetur að undanförnu. Meira
10. febrúar 2000 | Forsíða | 231 orð | 1 mynd

Ísraelar halda áfram loftárásum á Líbanon

ÍSRAELAR héldu í gærkvöldi áfram flugskeytaárásum á meinta felustaði skæruliða hizbollah-hreyfingarinnar í Líbanon þriðja kvöldið í röð. Meira
10. febrúar 2000 | Forsíða | 356 orð

Orðrómur um fjöldaumsókn um pólitískt hæli

TALSMENN brezku lögreglunnar greindu frá því í gærkvöldi, að samningaviðræður við flugræningjana um borð í afgönsku farþegaþotunni á Stansted-flugvelli norðan við Lundúnir gengju vel, en þeir sögðust ekki geta staðfest orðróm um að stór hópur þeirra sem... Meira

Fréttir

10. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 156 orð | 1 mynd

11% Austur-Húnvetninga í Sjálfsbjörg

Blönd u ósi - Aðalfundur Sjálfsbjargar í Austur-Húnavatnssýslu var haldinn nýlega. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Austfirðingar íhuga kaup á kafbát

Hópur Austfirðinga er að íhuga að kaupa kafbát til landsins sem yrði væntanlega notaður til þess að laða ferðamenn að Fjarðabyggð. Magnús Þór Ásgeirsson, sem er fyrir hópnum, sagði í viðtali við Mbl. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 190 orð

Ábending frá Jafnréttisnefnd

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ábending frá Jafnréttisnefnd Háskóla Íslands: "Jafnréttisnefnd Háskóla Íslands óskar vinsamlegast eftir því að eftirfarandi ábending verði birt í Morgunblaðinu sem fyrst: Veðjað á karla í vísindum! Meira
10. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Áhersla á stöðugleika

GENNADÍ Zjúganov, leiðtogi rússneska kommúnistaflokksins og forsetaefni hans, sakaði í gær Vladímír Pútín, starfandi forseta og frambjóðanda í kosningunum 26. mars, um að hafa ekki enn greint frá stefnu sinni. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 246 orð

Átelur brot bankans á verklagsreglum

BANKARÁÐ Búnaðarbanka Íslands hf. átelur þau brot á verklagsreglum sem orðið hafa innan bankans og leggur ríka áherslu á það við bankastjórn að þau endurtaki sig ekki. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem ráðið sendi frá sér í gær. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Bálhvasst víða á Vestfjörðum

BÁLHVASST var víða í austnorð-austanáttinni á Vestfjörðum í gærmorgun og fram undir hádegi er veður fór að ganga niður. Í umdæmi lögreglunnar á Ísafirði fuku þrjár bifreiðir út af, þar af tvær flutningabifreiðir og ein fólksbifreið. Meira
10. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 1084 orð | 1 mynd

Blaðamenn á hálum ís

Tvö mál tengd brezkum blaðamönnum eru nú til rannsóknar hjá siðanefnd sem rannsakar ásakanir á hendur blöðum og blaðamönnum, og hjá rannsóknarnefnd Kauphallarinnar. Freysteinn Jóhannsson hefur fylgzt með fréttum af málunum, sem snúast um það hvort blaðamenn misnoti vitneskju sína til þess að græða á henni fé. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 291 orð

Breyting á samræmdu lokaprófi í íslensku í 10. bekk grunnskóla

MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur ákveðið nokkrar breytingar á samræmdu lokaprófi í íslensku í 10. bekk grunnskóla. Ávörðun þessi er í samræmi við tillögur vinnuhóps um uppbyggingu samræmds lokaprófs í íslensku í grunnskóla. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Dregið í jólaleik Akra

DREGIÐ hefur verið í jólaleik Akra, en m.a. var utanlandsferð í verðlaun að þessu sinni. Meira
10. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 821 orð | 2 myndir

Forbes hættir við framboð

GEORGE W. Bush, ríkisstjóri í Texas, vann á þriðjudag sigur í forkosningum repúblikana til framboðs forseta Bandaríkjanna í Delaware-ríki. Meira
10. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 271 orð | 1 mynd

Framkvæmdir í haust

SAMSTARFSNEFND sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu mun í þessum mánuði senda ríkisstjórninni sameiginlegar tillögur um forgangsröðun vegaframkvæmda á höfuðborgarsvæðinu og þar verður m.a. Meira
10. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 209 orð | 1 mynd

Frelsisbarátta Suður-Þingeyinga

Húsavík - Einn af tíu liðum menningardagskrár í Safnahúsinu á Húsavík árið 2000 vegna 50 ára afmælis Húsavíkurbæjar var fyrirlestur dr. Gunnars Karlssonar, prófessors við Háskóla Íslands, sem hann flutti 6. febrúar sl. um frelsisbaráttu Suður-Þingeyinga. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 25 orð

Fyrirlestur um franska bíla

FYRIRLESTUR um franska bíla verður haldinn fimmtudagskvöld kl. 20 í Alliance Française, Austurstræti 3. Umsjón hefur Ómar Ragnarsson. Renault- og Peugeot-bílar verða til sýnis á... Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 381 orð

Föstudagsfyrirlestur Líffræðistofnunar

DR. ÁRNI Einarsson, forstöðumaður Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn, flytur fyrirlestur föstudaginn 11. febrúar á vegum Líffræðistofnunar Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina Kúluskítur í Mývatni og Japan og hefst kl. Meira
10. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 1252 orð | 1 mynd

Gefa kúnum heyið einu sinni í viku

ARNAR Bjarni Eiríksson og Berglind Bjarnadóttir hófu búrekstur í gamla fjósinu í Sandlækjarkoti í Gnúpverjahreppi fyrir tíu árum en unnu um leið að byggingu fjóss á nýbýlinu Gunnbjarnarholti. Meira
10. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 427 orð | 1 mynd

Gert ráð fyrir að um 7000 gestir komi

HEIMSMEISTARAMÓT í snjókrossi verður haldið í Ólafsfirði dagana 6. -7. maí næstkomandi og er þetta í fyrsta sinn sem slíkt mót er haldið. Áætlanir gera ráð fyrir að um 7. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Goethe-Zentrum sýnir kvikmyndina "Winterschläfer"

GOETHE-Zentrum á Lindargötu 46 sýnir þýsku kvikmyndina "Winterschläfer" fimmtudaginn 10. febrúar kl. 20.30. Leikstjóri er Tom Tykwer sem öðlaðist alþjóðafrægð fyrir myndina "Hlauptu, Lola, hlauptu" er sýnd var hérlendis sl. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð

Gæsla tveggja framlengd í e-töflumáli

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur úrskurðaði tvo menn í áframhaldandi gæsluvarðhald til 23. febrúar í gær, vegna rannsóknar lögreglunnar í Reykjavík á nýja e-töflumálinu. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 38 orð

Hádegisdjass á Café Bleu í febrúar

Í HÁDEGINU á föstudögum mun Árni Ísleifs spila djass fyrir gesti Café Bleu á píanó hússins Café Bleu, kaffihús og "Brasserie í Kringlunni er opið frá sunnudögum til miðvikudaga til 21. Fimmtudaga, föstudaga og laugardaga er grillið opið til... Meira
10. febrúar 2000 | Miðopna | 34 orð

Háskólinn í hnotskurn 12 deildir og...

Háskólinn í hnotskurn 12 deildir og námsbrautir 45 fræðasvið 6.679 nemendur 1999 490 nemendur í framhaldsnámi 1999 1.041 brautskráður 1999 418 erlendir nemendur 1999 1.300 rannsóknarverkefni á ári 400 kennarar 200 sérfræðingar 1. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 62 orð

Heimsmeistaramót í Ólafsfirði

BÚIST er við um 7.000 gestum á heimsmeistaramót í snjókrossi, sem haldið verður í Ólafsfirði dagana 6.-7. maí næstkomandi. Allt gistirými í Eyjafirði hefur verið bókað á þessum tíma. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 492 orð

Hlutfall ólöglegs hugbúnaðar hefur lækkað

UM 65-70% af þeim hugbúnaði í tölvum sem er í notkun hér á landi er notaður án tilskilinna leyfa. Meira
10. febrúar 2000 | Miðopna | 1624 orð | 2 myndir

Hlutverk Háskóla Íslands

I. Um nauðsyn vísinda og fræða ÞÖRFIN fyrir fræðilega þekkingu, menntun og kunnáttu fer ört vaxandi hvarvetna í heiminum. Íslenskt þjóðfélag er hér engin undantekning. Ástæðan fyrir þessu er öllum ljós. Meira
10. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 329 orð

Hvetur IRA til að endurskoða afstöðu sína

ÁFRAMHALDANDI viðræður áttu sér stað milli breskra og írskra stjórnmálaleiðtoga í gær í þeirri von að koma megi í veg fyrir að Norður-Írland verði á ný sett undir beina stjórn frá London nk. föstudag. Meira
10. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 381 orð

Íbúum gefst tækifæri til að hafa áhrif á umhverfi sitt

NEFND um Staðardagskrá 21 í Garðabæ hefur sett drög að stefnu sinni og stöðumat inn á heimasíðu Garðabæjar á Netinu og er íbúum bæjarins þannig gert kleift að hafa áhrif á verkefnið, enda "í samræmi við hugmyndafræði Staðardagskrárinnar að allir sem... Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Í lausu lofti

LEIKNI á skíðum og leikni á snjóbrettum fer ekki endilega saman. Margur reyndur skíðagarpurinn hefur komist að því þegar ætlunin hefur verið að þjóta niður brekkurnar á bretti. Brettin krefjast sérstakrar lagni og æfingar og geta náð miklum hraða. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Jón Vídalín í geymslu

ÞRJÁR styttur sem tilheyra Dómkirkjunni í Reykjavík hafa verið í geymslu meðan á breytingum á kirkjunni og Kirkjutorgi stendur. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

Kaffi Reykjavík selt

EIGENDASKIPTI urðu að veitingastaðnum Kaffi Reykjavík í gær. Nýr eigandi er Örn Garðarsson, veitingamaður á Brasseri Borg. Hlutafélagið Kaffi Reykjavík ehf. hefur átt og rekið samnefndan veitingastað á Vesturgötu 2 sl. fimm og hálft ár. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Keppt í frjálsum dönsum

REYKJAVÍKURKEPPNI í frjálsum dönsum fyrir unglinga 13-17 ára fer fram í Tónabæ föstudaginn 11. febrúar og hefst það kl. 20. Kynnir er Björgvin Franz Gíslason. Íslandsmeistarakeppnin verður í Tónabæ 18. febrúar... Meira
10. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 122 orð

Konum verði hleypt í glímu hringinn

FYRSTA konan sem kjörin hefur verið fylkisstjóri í Japan hefur nú farið þess á leit við sumo-glímumenn að aldagömlu banni, sem kveður á um að engar konur megi stíga í glímuhringinn, verði aflétt. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Kynning á nýjungum fyrir fatlaða og aldraða

ÞRETTÁN hagsmunasamtök og stofnanir standa að sýningunni Liðsinni í Perlunni dagana 11.-13. febrúar. Kynntar verða nýjungar í upplýsingatækni og umhverfisstjórnun fyrir fatlaða og aldraða. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 123 orð

Lenti vegna boða frá reykskynjara

BOEING 757 fraktflutningavél Flugleiða varð að snúa af leið til New York í gær og lenda í Goose Bay á Nýfundnalandi í Kanada eftir að reykskynjari gaf frá sér viðvörun. Meira
10. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 89 orð | 2 myndir

Lionsklúbbur Hveragerðis 30 ára

Hveragerði - Síðastliðinn laugardag fagnaði Lionsklúbbur Hveragerðis þeim tímamótum að 30 ár eru liðin frá stofnun hans. Meira
10. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Líbanon - leikvöllur Ísraela og Sýrlendinga

MIKLAR loftárásir Ísraela á Líbanon hafa kynt undir ótta sumra við að ekkert verði af friðarsamningum milli þeirra og Sýrlendinga. Aðrir telja lítið að óttast í þeim efnum. Meira
10. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 50 orð | 1 mynd

Lítill snjór á hálendinu

Egilsstöðum-L ítill snjór er á hálendinu og að sögn kunnugra er þar minnsti snjór til margra ára. Myndin eru úr Kverkárnesi og Hnútulóni og sýnir Snæfell í baksýn en þar var upphaf hlaupsins í Kreppu á sl. sumri. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 60 orð

Ljósagangur úti á Nesi

TILKYNNT var um ljósagang á himni úti fyrir Seltjarnarnesi í gærkvöldi. Gerð var töluverð eftirgrennslan, enda talið að hugsanlega gæti verið um neyðarblys að ræða. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Lokapróf frá Háskóla Íslands

EFTIRTALDIR 147 kandídatar voru brautskráðir frá Háskóla Íslands laugardaginn 5. febrúar sl. Auk þess luku 3 nemendur starfsréttindanámi frá félagsvísindadeild. Guðfræðideild (4) Cand.theol. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 669 orð | 6 myndir

Lóð eru óþörf í mömmuleikfimi

MÖMMURNAR hlaupa inn í salinn og raða börnum sínum meðfram speglum og veggjum. Kveikt er á taktfastri þolfimitónlist og kennarinn, Sóla, rekur þær af stað. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð

Lýst eftir ökumanni og vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir ökumanni Toyota Corolla-bifreiðar sem lenti í árekstri við rauðbrúna Benz-bifreið á gatnamótum Stórhöfða og Höfðabakka föstudaginn 4. febrúar klukkan 16.10. Meira
10. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 108 orð | 1 mynd

Margrét Jóna Þórarinsdóttir íþróttamaður ársins

Fáskrúðsfirði - Hið árlega sólarkaffi Ungmennafélagsins Leiknis á Fáskrúðsfirði var haldið í Félagsheimilinu Skrúð þar sem valinn var íþróttamaður ársins 1999. Fyrir valinu varð Margrét Jóna Þórarinsdóttir og hlaut hún farandbikar. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 1804 orð | 2 myndir

Markaðsvæðingin mikilvægust

Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur mælt fyrir þingsályktunartillögu um að Alþingi álykti að fela ríkisstjórninni að kanna kosti og galla þess að árlegum afnotarétti nytjastofna á Íslandsmiðum verði skipt jafnt milli allra íbúa landsins. Steinþór Guðbjartsson ræddi við Pétur. Meira
10. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 77 orð

Microsoft krafið upplýsinga

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins, ESB, hefur sett bandaríska hugbúnaðarfyrirtækinu Microsoft mánaðarfrest til að svara ásökunum um að það ætli að einoka allan tölvumarkaðinn með nýju stýrikerfi, Windows 2000. Kerfið er væntanlegt á markað í næstu viku. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 871 orð | 2 myndir

Nágranni krefst höfnunar og að rekstri verði hætt

LÖGMAÐUR íbúa jarðarinnar Brautarholts á Kjalarnesi gerir alvarlegar athugasemdir við starfsleyfistillögur fyrir Svínabúið að Brautarholti, stærsta svínabús landsins, eins og þær voru samþykktar á fundi umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkur í lok... Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 115 orð

Nálastungu-námskeið

BOÐIÐ er upp á námskeið í nálastungum helgina 4. og 5. mars nk. í þeim tilgangi að efla skilning viðurkenndra heilbrigðismanna á notkun nálastungna fyrir verkjameðferð, segir í fréttatilkynningu. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 98 orð

Námskeið í líkamsbeitingu

NÁMSKEIÐ í Feldenkrais-aðferð fer fram í sal FÍH, Rauðagerði 27, 108 Reykjavík. Leiðbeinandi er Sibyl Urbancic. Námskeið I verður laugardaginn 12. og sunnudaginn 13. febrúar kl. 10-11.30 og 12.30-14 báða dagana. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Námskeið um nafnamiðlara

MENN og mýs og Opin kerfi standa fyrir námskeiði um Internet-nafnamiðlara (DNS-miðlara) dagana 28.-29. febrúar næstkomandi. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 736 orð | 1 mynd

Ný háskóla-stefna?

Hellen M. Gunnarsdóttir fæddist 2. febrúar 1957 í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1978. BA-prófi frá félagsvísindadeild Háskóla Íslands lauk hún árið 1983. Meira
10. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 512 orð | 1 mynd

Nýtt hlutafélag um mjólkurvinnslu stofnað í sumar

SAMKOMULAG um stofnun félags um mjólkurvinnslu var undirritað í húsakynnum Mjólkursamlags KEA í gær, en fulltrúar Kaupfélags Eyfirðinga og samninganefndar mjólkurframleiðenda í Eyjafirði og Suður-Þingeyjarsýslu undirrituðu samkomulagið. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð

Opinn fundur um vöruþróun

OPINN fræðslufundur um vöruþróun verður haldinn föstudaginn 11. febrúar kl. 13 í Þróunarsetri Vestfjarða, Árnagötu 2, Ísafirði. Fundinum verður sjónvarpað á bókasafninu á Hólmavík og í grunnskólanum á Patreksfirði. Meira
10. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 173 orð | 1 mynd

Óðinn Árnason kjörinn íþróttamaður Þórs

KNATTSPYRNUMAÐURINN Óðinn Árnason var valinn íþróttamaður Þórs 1999 en kjörinu var lýst í hófi í Hamri sl. laugardag. Auk þess sem kunngjört var val á íþróttamanni félagsins voru leikmenn einstakra deilda félagsins útnefndir. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 241 orð

"Gerir sér fulla grein fyrir alvöru málsins"

BANKARÁÐ Búnaðarbanka Íslands sendi frá sér svohljóðandi fréttatilkynningu í gær: "Bankaráð Búnaðarbanka Íslands hf. hefur í dag ritað Fjármálaeftirlitinu bréf sem svar við bréfi þess dags 31. janúar sl. Meira
10. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 432 orð | 1 mynd

"Íþróttasvæðið þegar of lítið"

EF ráðist verður í framkvæmdir við Reykjanesbraut í Hafnarfirði og hún grafin niður og sett í stokk að hluta mun hluti af landsvæði Fimleikafélags Hafnarfjarðar (FH) verða nýttur undir veg. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 853 orð | 1 mynd

"Þetta voru hræðileg sekúndubrot"

"ÞETTA voru hræðileg sekúndubrot sem gleymast ekki og ég óska engum að lenda í slíku," sagði Herdís Þorsteinsdóttir, einn farþega í lestinni sem fór út af sporinu skammt frá Köln á laugardagskvöld, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Ranglega getið um höfund Í FRÉTT...

Ranglega getið um höfund Í FRÉTT í Mbl. sl. þriðjudag birtist frétt um bátinn Skúla Hjartarson. Þar var getið um höfund að vísu sem fylgdi bátnum við sjósetningu og var höfundurinn sagður heita Jón Jóhannsson. Þetta er ekki rétt heldur orti Jón G. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 130 orð

Ráðstefna um úrvinnsluiðnað tengdan stóriðju

"VÆNTINGAR um víðtæka iðnvæðingu í tengslum við stóriðju hafa verið miklar hérlendis og notaðar m.a. sem rök fyrir virkjanaframkvæmdum. Þessar væntingar hafa þó ekki gengið eftir. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Sarpur tekinn í notkun

ÞJÓÐMINJASAFN Íslands tók í vikunni formlega í notkun fyrstu útgáfu upplýsingakerfisins Sarps. Hugbúnaðarfyrirtækið Hugvit afhenti Þór Magnússyni þjóðminjaverði fyrstu útgáfu forritsins, Sarp 1. Meira
10. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 78 orð

Síðasta sýning á Blessuðum jólunum

GAMANLEIKURINN Blessuð jólin eftir Arnmund Backman var frumsýndur um miðjan desember hjá Leikfélagi Akureyrar. Vegna mikilla anna í leikhúsinu verður sýningin að víkja og síðasta sýning verður föstudaginn 11. febrúar. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 143 orð

Sjúkrahúsið endurbætt

INGIBJÖRG Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur undirritað fyrir hönd ríkissjóðs samning við Héraðsnefnd Strandasýslu um viðbyggingu við sjúkrahúsið á Hólmavík og endurbætur á húsnæði sjúkrahússins. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 136 orð

Skaðabótamál vegna umferðarhávaða

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hafnaði í gær frávísunarkröfu Reykjavíkurborgar og ríkisins í skaðabótamáli sem Guðlaugur Lárusson og kona hans, Hólmfríður Jónsdóttir, íbúar á Miklubraut 13, hafa höfðað vegna heilsutjóns af völdum mengunar á Miklubrautinni. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 144 orð

Skattframtöl í póst um helgina

VEGNA tafa sem orðið hafa á frágangi skattframtala hefur framtalsfrestur einstaklinga, sem ekki hafa með höndum eigin atvinnurekstur, verið framlengdur til 28. febrúar. Undanfarin ár hefur frestur til að skila skattframtali verið 10. febrúar. Meira
10. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 114 orð

Skíðaganga og myndasýning

FERÐAFÉLAG Akureyrar efnir til skíðagönguferðar á morgun, laugardaginn 12. febrúar, og verður að þessu sinni farið í Krossstaðadal og verður komið niður að Þelamörk. Verði ófært á þessum slóðum verður farið eitthvað annað. Meira
10. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 159 orð | 1 mynd

Skólinn aðstoðar nemendur við að hætta að reykja

Grindavík - Sjö einstaklingar eru skráðir á námskeið til þess að hætta að reykja sem stendur í sex vikur. Þetta þætti kannski ekki fréttnæmt nema vegna þess að hér er um grunnskólanemendur að ræða. Aðallega eru þetta nemendur úr 10. bekk en einn er úr 9. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð

Slapp ómeiddur eftir bílveltu

ÖKUMAÐUR fólksbifreiðar slapp ómeiddur eftir bílveltu rétt vestan við Hellu í Rangárvallasýslu skömmu eftir klukkan 14 í gær. Ökumaðurinn missti stjórn á ökutækinu eftir að hafa lent í snjó og krapa og valt bifreiðin þá út af veginum. Meira
10. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 91 orð

Spurningakeppni Baldursbrár

ÚRSLIT í spurningakeppni Baldursbrár ráðast í síðustu keppni vetrarins á föstudagskvöld, 11. febrúar, en keppni hefst kl. 20.30 í safnaðarsal Glerárkirkju. Alls hófu 16 lið keppni í október síðastliðnum og eru nú fjögur lið eftir. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Starfsmenn utanríkisráðuneytisins sækja nám í utanríkismálum

Annað hvert ár er á vegum utanríkisráðuneytisins haldið námskeið í utanríkismálum. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Starraþing

STARRAR eru margir og halda sig við mannabústaði. Fuglinn byrjaði ekki að verpa í borginni fyrr en upp úr 1960. Meira
10. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Stjórnin væntir sanngirni af umheiminum

WOLFGANG Schüssel, nýr kanzlari Austurríkis, vísaði í gær, við flutning stefnuræðu ríkisstjórnar sinnar, enn á ný á bug alþjóðlegri gagnrýni á að hann skyldi hafa stofnað til stjórnarsamstarfs við hinn umdeilda Frelsisflokk Jörgs Haiders. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 264 orð

Styttist í að finnist bóluefni gegn eyrnabólgu

RANNSÓKN íslensks rannsóknarhóps á bóluefni gegn pneumókokkum sýnir fram á að bóluefnið vekur mótefnamyndun hjá börnum. Íslenska rannsóknin er liður í alþjóðlegri rannsókn. Pneumókokkar geta valdið heilahimnubólgu, blóðsýkingu, eyrnabólgu og lungnabólgu. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 360 orð

Sú hugsun í lögum frá 8. áratugnum

HALLDÓR Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að flokkurinn vilji beita sér fyrir aukinni áherslu á byggðakvóta til að hægt verði að bregðast við miklum vandamálum í einstökum byggðarlögum. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 155 orð

Tafir hafa kostað hundruð milljóna

VONIR eru bundnar við að rafræn eignarskráning verðbréfa hefjist á næstu mánuðum, en miklar tafir hafa orðið á framkvæmd hennar. Ætla má að tafir þær sem orðið hafa á rafrænni eignarskráningu verðbréfa hafi kostað hundruð milljóna króna. Meira
10. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 584 orð

Talið er að hluti af þotunni hafi brotnað af

BANDARÍSKI sjóherinn leitar nú að hluta eða hlutum af farþegaþotu Alaska Airlines sem talið er að hafi brotnað af henni um það leyti sem hrap hennar hófst, að sögn Samgönguöryggisráðs Bandaríkjanna (NTSB), sem rannsakar flugslysið undan strönd Kaliforníu... Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 129 orð

Tvær bílveltur á höfuðborgarsvæðinu

TALSVERÐUR erill var hjá lögreglu í stærstu umdæmunum á höfuðborgarsvæðinu í gær, vegna óhappa í umferðinni. Meiriháttar slys urðu þó ekki á fólki að sögn þeirra lögregluvarðstjóra sem talað var við. Meira
10. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 102 orð | 1 mynd

Tölvunámskeið hjá Kvenfélagasambandi S-Þingeyinga

Laxamýri- Tölvukennsla er orðin fastur liður í starfsemi Kvenfélagasambands Suður-Þingeyinga, en á síðasta ári gaf Landssíminn sambandinu nokkrar tölvur að gjöf sem hafa komið að góðum notum við kennsluna. Meira
10. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 242 orð

Vesturlönd sökuð um morðið á Búlatovic

STJÓRN Slobodans Milosevic, forseta Júgóslavíu, sakaði í gær vestræn ríki um að standa bak við morðið á Pavle Búlatovic, varnamálaráðherra Júgóslavíu, sem var skotinn til bana í veitingahúsi í Belgrad á mánudagskvöld. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 151 orð

Vill gefa kindum íslensk mannanöfn

LANDSSÍMA Íslands barst sérkennileg fyrirspurn frá kanadískri konu á dögunum. Lítil hjörð af íslensku sauðfé "Tilgangur þessa bréfs er að spyrjast fyrir um gamla símaskrá. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 155 orð

Vill skera upp herör gegn áfengi

FULLTRÚAFUNDUR Landssambandsins gegn áfengisbölinu var haldinn mánudaginn 7. febrúar sl. Þar flutti dr. Kristinn Tómasson erindi um árangur áfengismeðferðar á Íslandi. Meira
10. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 106 orð

Vinátta við Rússa

RÚSSAR og Norður-Kóreumenn gerðu í gær nýjan vináttusamning og kom hann í stað annars frá tímum Sovétríkjanna sem sagði Sovétmenn koma Norður-Kóreu til aðstoðar yrði gerð árás á landið. Ákvæðið var frá árinu 1961. Meira
10. febrúar 2000 | Miðopna | 398 orð

Vinnu við ESB-úttekt miðar vel

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra sagði í fyrirspurnatíma á Alþingi í gær að mikilvægt væri að efla tvíhliða samskipti við þau tólf ríki sem Evrópusambandið hefur ákveðið að efna til aðildarviðræðna við, enda liggi fyrir að þau verði kölluð til... Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 186 orð

VÍS brjóti ekki í bága við lög

SAMKEPPNISSTOFNUN hefur beint þeim tilmælum til Vátryggingafélags Íslands að gæta þess í auglýsingum framvegis að framsetning og þær upplýsingar sem þar komi fram brjóti ekki í bága við ákvæði samkeppnislaga. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 176 orð

Yfirlýsing frá Reykjagarði hf.

AÐ gefnu tilefni vill Reykjagarður hf. koma því á framfæri að á þessu ári hefur rekki greinst camphylobacter í kjúklingum við sýnatöku í eldhúsum fyrirtækisins. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 60 orð

Þingkonur á leið í umræðuna

ALÞINGISMENN ræddu siðferði í viðskiptum og verklagsreglur á fjármálamarkaði utan dagskrár í gær og Þórunn Sveinbjarnardóttir og Rannveig Guðmundsdóttir, þingmenn Samfylkingarinnar, höfðu hríðina í fangið þegar þær gengu til fundarins. Meira
10. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 597 orð | 2 myndir

Þrjú félög hafa pantað sautján þotur

ÍSLAND er annar viðkomustaður nýrrar Boeing 757-300-þotu sem verksmiðjurnar eru nú að kynna flugrekendum og flugmálayfirvöldum en þotan hélt í morgun áleiðis til Manchester í Englandi og síðan áfram til nokkurra fleiri landa í Evrópu og Asíu. Meira
10. febrúar 2000 | Miðopna | 926 orð | 4 myndir

Þverpólitísk samstaða um aðgerðir ekki ólíkleg

VIÐ umræður utan dagskrár á Alþingi í gær um viðskiptasiðferði og verklagsreglur á fjármálamarkaði sagði Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, að þverpólitísk samstaða ætti að geta náðst um þær breytingar sem gera þyrfti í þessum efnum. Meira

Ritstjórnargreinar

10. febrúar 2000 | Staksteinar | 304 orð | 1 mynd

Launafólk vill sitt

GUÐMUNDUR Árni Stefánsson alþingismaður skrifar pistil á vefsíðu sína, sem ber ofangreinda fyrirsögn. Hann telur að kjarakröfur komi ekki á óvart, en lögð sé áherzla á hækkun lægstu launa. Meira
10. febrúar 2000 | Leiðarar | 741 orð

REYKJANESBRAUT VIÐ SETBERG

KYNNTAR hafa verið tillögur, sem starfsnefnd Hafnarfjarðarbæjar og Vegagerðarinnar hefur verið að vinna að til lausnar á umferðarvandamálum á Reykjanesbraut á móts við Setberg. Meira

Menning

10. febrúar 2000 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Aðalheiður Eysteinsdóttir sýnir á Mokka

AÐALHEIÐUR S. Eysteinsdóttir er gestur Mokka frá því á morgun, 11. febrúar, til 11. mars næstkomandi. Meira
10. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 656 orð | 2 myndir

ÁLFOSS FÖT BEZT Gildrumennirnir K alli...

ÁLFOSS FÖT BEZT Gildrumennirnir K alli og Bi ggi ásamt Ragga , Hlyni , Hilmari , Sibba og Baldri leika föstudags- og laugardagskvöld. Sérstakur gestur kvöldsins er Billi Start . Miðaverð 600 kr. ALLIANCE FRANCAISE heldur grímuball laugardaginn 12. Meira
10. febrúar 2000 | Myndlist | 434 orð | 1 mynd

Á mótum margra heima

Til 18. febrúar. Opið á verslunartíma. Meira
10. febrúar 2000 | Menningarlíf | 602 orð

Ástir og átök

ÞEGAR í uppsiglingu var mikil hátíð í tilefni opnunar Súes-skurðarins 1869 var leitað til Giuseppes Verdis og hann beðinn um að semja stórt kórverk til flutnings við það tækifæri. Verdi hafði engan áhuga á því og hafnaði beiðninni. Meira
10. febrúar 2000 | Kvikmyndir | 353 orð

Beinverkir

Leikstjóri Phillip Noyce. Handritshöfundur Jeremy Jacone, byggt á sögu Jeffreys Deaver. Kvikmyndatökustjóri Dean Semler. Aðalleikendur Denzel Washington, Angelina Jolie, Michael Rooker, Queen Latifa, Luis Guzman, Ed O'Neill. Lengd 120 mín. Bandarísk. Columbia/Universal 1999. Meira
10. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 720 orð | 2 myndir

Berlinale fagnar hálfrar aldar afmæli

Kvikmyndahátíðin í Berlín hófst með heimsfrumsýningu nýjustu myndar Wim Wenders, "The Million Dollar Hotel". Rósa Erlingsdóttir kynnti sér dagskrá hátíðarinnar sem nú er haldin í nýjum, glæsilegum húsakynnum á Potsdamer-Platz. Meira
10. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 351 orð | 1 mynd

Eyjabakkar: heimildar-mynd að tjaldabaki

HVAÐ gera stjórnmálamenn, þegar myndavélarnar beinast ekki lengur að þeim eftir umræðuþátt eða þegar þeir vilja ekki tala við fréttamenn? Meira
10. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Fangi áreitir Madonnu

MAÐUR nokkur, Robert D. Hoskins að nafni, hefur lagt það í vana sinn að áreita söngkonuna Madonnu og þótt hann sé kominn á bak við lás og slá lætur hann það ekki aftra sér frá þeirri iðju sinni. Meira
10. febrúar 2000 | Menningarlíf | 173 orð

Gefa Eistum smokka

LEIKRITIÐ Himnaríki eftir Árna Ibsen hefur slegið í gegn í Eistlandi hjá borgarleikhúsinu í Pärnu sem er ein af stærri borgum landsins rétt vestan við Tallinn. Meira
10. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Gere er stoltur faðir

LEIKARINN Richard Gere varð pabbi síðastliðinn sunnudag þegar hann og unnusta hans, leikkonan Carey Lowell, eignuðust sitt fyrsta barn. Frumburðurinn er drengur sem fengið hefur nafnið Homer James Jigme Gere og vó hann 3,94 kg við fæðingu. Meira
10. febrúar 2000 | Menningarlíf | 1135 orð

Hugvísindi í aldarlok

60. árgangur, 1999, 4. hefti. Mál og menning, Reykjavík. 112 bls. Meira
10. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 982 orð | 1 mynd

Hvað eru yfirvöld að gera við landið?

"ÞAÐ SEM vekur áhuga okkar er spurningin: Hvað eru yfirvöld að gera við landið? Meira
10. febrúar 2000 | Myndlist | 1062 orð | 1 mynd

Kjarval

Opið alla daga frá 10-18. Breytingar á upphengingu í óákveðinni framtíð. Aðgangur 400 krónur í allt húsið. Meira
10. febrúar 2000 | Menningarlíf | 1005 orð

Kóngurinn í Höllinni

ÞAÐ gustar af honum á sviðinu. Rauður trefillinn sveiflast til og frá. Milli þess sem hann þenur röddina, af eins miklum krafti og menn geta leyft sér á æfingu, svífur hann milli manna, faðmar þá að sér, tuskar þá til og slær sér á lær. Meira
10. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Kryddstúlkur fyrir rétti

STÚLKURNAR í hljómsveitinni Spice Girls standa í ströngu þessa dagana, því ítalski skellinöðruframleiðandinn Aprilia hefur stefnt þeim fyrir rétt í Lundúnum og krefst skaðabóta fyrir að Geri Halliwell hætti í hljómsveitinni 1998. Meira
10. febrúar 2000 | Menningarlíf | 99 orð

M-2000

Fimmtudagur 10. febrúar Útvarp 2000 - Útvarpshátíð í Háskólabíói . Athyglisvert útvarpsefni hvaðanæva verður flutt í sal og textanum varpað upp á bíótjald. Umsjón hafa Jón Karl Helgason, Jón Hallur Stefánsson og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Meira
10. febrúar 2000 | Menningarlíf | 111 orð

Menningardagskrá vegna 1000 ára kristni

SÉRSTÖK menningardagskrá verður í Þjórsárveri nk. sunnudagskvöld kl. 21 og er hún tileinkuð 1000 ára kristni í landinu á vegum sókna Hraungerðisprestakalls í Flóa. Meira
10. febrúar 2000 | Menningarlíf | 173 orð | 1 mynd

Niflungahringurinn á myndbandi í Norræna húsinu

RICHARD Wagner-félagið sýnir nú á fimmta starfsári sínu uppfærslu Metropolitan-óperunnar í New York á Niflungahringnum af myndbandi í Norræna húsinu. Laugardaginn 12. febrúar kl. Meira
10. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Ricky Martin á heimaslóðum

HÓPUR æstra aðdáenda sem öskruðu: "Ricky, við elskum þig", tók á móti söngvaranum Ricky Martin er hann kom til heimalandsins Puerto Rico á þriðjudag þar sem hann mun halda sína fyrstu tónleika í tvö ár. Meira
10. febrúar 2000 | Menningarlíf | 491 orð

Sigldar söngkonur

MEÐ hlutverk eþíópísku ambáttarinnar, Aïdu, í uppfærslunni fer ítalska söngkonan Lucia Mazzaria. Hún er ekki þessi dæmigerði Eþíópíumaður, þvert á móti ljós yfirlitum, allt að því norræn. Meira
10. febrúar 2000 | Menningarlíf | 27 orð

Síðasta sýningarhelgi

NÚ fer í hönd síðasta sýningarhelgi sýningar Guðnýjar Magnúsdóttur, Skál, skúlptúr, vasi, í Listasafni ASÍ. Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18. Aðgangseyrir er 300... Meira
10. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 444 orð | 5 myndir

Stjörnuflóð frá Bandaríkjunum

ALDREI fyrr hafa jafnmargar stjörnur lagt leið sína á Berlinale-hátíðina. Í febrúar er kalt og grátt í Berlín og stjörnurnar láta betur af því að spóka sig í samkvæmisklæðnaði í Cannes, svo ekki sé talað um strandlengjurnar þar í borg. Meira
10. febrúar 2000 | Menningarlíf | 88 orð

Söngvarar og listrænir stjórnendur

AIDA eftir Giuseppe Verdi. Sinfóníuhljómsveit Íslands og gestir í Laugardalshöll, í dag kl. 19 og laugardag kl. 16. Sýningin er liður í dagskrá menningarborgarársins. Meira
10. febrúar 2000 | Menningarlíf | 698 orð | 2 myndir

Ungverskir tónlistarkennarar í þorrablótsnefnd

"BREYTINGAR urðu í lífi okkar, þriðja barnið fæddist. Ég missti marga úr fjölskyldu minni og var döpur. Meira
10. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 297 orð | 1 mynd

Ökuskírteini Presleys notað til að skipta ávísun

FRÉTTAVEFURINN, netmiðill sem flytur fréttir af Austurlandi, segir frá allfurðulegri reynslu Austfirðings sem var á ferð um höfuðborgina nýverið. Meira
10. febrúar 2000 | Kvikmyndir | 410 orð

Örlítið ljós í algjöru svartnætti

Leikstjórn: Martin Scorsese. Handrit: Paul Schrader eftir skáldsögu Joe Conelly. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Patricia Arquette, Ving Rhames, John Goodman og Tom Sizemore. Paramount 1999. Meira

Umræðan

10. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 10. febrúar, verður áttræður Pétur H. Ólafsson. Hann dvelur um þessar mundir hjá systursyni sínum, Pétri Hafliða Marteinssyni, knattspyrnumanni, í... Meira
10. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 25 orð

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 10. febrúar, verður áttræður Arnór L. Hanson, húsasmiður . Eiginkona hans er Sigríður Jónsdóttir. Þau eru að heiman í nokkra... Meira
10. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 175 orð

Afkoma aldraðra

ENGIR þegnar þjóðfélagsins eiga eins mikinn rétt til góðrar afkomu og aldraðir (máttarstólpar þjóðfélagsins), sem hafa unnið fyrir sér og sínum allt sitt líf, og eru nú komnir að leiðarlokum. Meira
10. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 114 orð

BERGÞÓRSHVOLL

Bergþórshvoll logandi blasir við sýn, blossinn við himininn dimmbláa skín. Njáll þar og Bergþóra bíða með ró, þeim boðin var útganga, en neituðu þó. Drengur þar stendur við afa síns arm, öruggur hallast að spekingsins barm. Meira
10. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 529 orð | 1 mynd

Berjatertur á þorra

ÉG GEKK hér út á holtið eftir snjótröðum sem mokaðar voru gegnum "jökulinn" á hlaðinu hjá mér. Grasið var grænt, blóðbergsblöðin voru líka græn og nokkur fagurgræn fíflablöð teygðu sig á móti mér. Meira
10. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 543 orð

Bréf til seðlabankastjóranna

OFT hefur skotið upp kollinum umræða um stöður seðlabankastjóra og mikilvægi þess að þeir hefðu góða þekkingu á peningamálum og áhrifamátt þeirra í þjóðfélaginu. Meira
10. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. júlí á síðasta ári í Stærri-Árskógskirkju af séra Pétri Þórarinssyni Steinunn Oddný Garðarsdóttir og Guttormur Guttormsson . Heimili þeirra er í Blöndubakka 1,... Meira
10. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. júlí á síðasta ári í Akureyrarkirkju af séra Birgi Snæbjörnssyni Petra Sigríður Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson . Heimili þeirra er á Norðurgötu 48,... Meira
10. febrúar 2000 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Einkaleyfi á hagsmunabaráttu?

Þetta er e.t.v. merki þess, segir Magnús Jónsson, að uppstokkun sé orðin nauðsynleg í Stúdentaráði Háskóla Íslands. Meira
10. febrúar 2000 | Aðsent efni | 1139 orð | 1 mynd

Einkaleyfi og líftækni

Tilgangur einkaleyfakerfisins er, segir Einar Karl Friðriksson, að veita hugvitsmanni möguleika á að öðlast vernd á uppfinningunni. Meira
10. febrúar 2000 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Evrópskt hæfnisskírteini

Tölvuökuskírteinið er evrópskt skírteini, segir Svanhildur Jóhannsdóttir, og segir til um tölvukunnáttu. Meira
10. febrúar 2000 | Aðsent efni | 2986 orð

Fúlegg stjórnarformanns FH hf. og Ljósavíkur hf.

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi greinargerð frá bæjarfulltrúum minnihlutaflokkanna (Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks) í bæjarstjórn Húsavíkur: Mikið pappírsflóð skall yfir Húsavík á dögunum. Var þar komið dreifibréf frá Ljósavík hf. Meira
10. febrúar 2000 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Hagsmunir þjóðarinnar

Ég vil biðja fólk að standa vörð um mannréttindi sín, segir Árelíus Þórðarson, og berjast gegn öllu því óréttlæti sem yfir það er látið ganga. Meira
10. febrúar 2000 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Handbolti á heimsmælikvarða

Til þess að eiga landslið á heimsmælikvarða telur Ásgerður Halldórsdóttir að sérsamböndin verði að búa við rekstrarumhverfi sem getur haldið úti afreksmannastefnu. Meira
10. febrúar 2000 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Hreinleiki matvæla skiptir máli

Áhugi almennings á hollustu og hreinleika matvæla, segir Ólafur Reykdal, hefur greinilega farið vaxandi á seinni árum. Meira
10. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 915 orð | 1 mynd

Íslensk erfðagreining og kettir

ÉG fékk bréf frá Kára Stefánssyni hjá Íslenskri erfðagreiningu, þar sem hann m.a. hvetur þá, sem sagt hafa sig úr gagnagrunninum, til að endurskoða hug sinn. Meira
10. febrúar 2000 | Aðsent efni | 874 orð | 1 mynd

Ljósavík reyndist vera fúleggið

Öll skrif um að við hefðum getað haft áhrif á mat Verðbréfastofunnar hf., segir Dagbjört Þyri Þorvarðardóttir, er alvarleg árás á virt fyrirtæki. Meira
10. febrúar 2000 | Aðsent efni | 654 orð | 1 mynd

Löggæslan í Grindavík

Fólk er orðið mjög uggandi vegna þessarar þróunar, segir Sigríður Jóhannesdóttir, það óttast um öryggi fólks á svæðinu. Meira
10. febrúar 2000 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Mannauður

Við megum ekki láta þröngsýni afturhaldssamra einstaklinga ráða, segir Halldór S. Kristjánsson, þegar kemur að skólamálum. Meira
10. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
10. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 116 orð

Náttúruperlur í einkaeign

KRISTINN H. Gunnarsson segir að þingflokki framsóknarmanna hafi þótt það fyndin tilhugsun að leyfa Björk Guðmundsdóttur að einkavæða náttúruperluna Elliðaey á Breiðafirði í ljósi baráttu söngkonunnar fyrir verndun Eyjabakka. Meira
10. febrúar 2000 | Aðsent efni | 931 orð | 1 mynd

Orð í belg um kvótakerfi

Lykilatriði er að nægilega hátt hlutfall af kvóta ársins komi á opinn uppboðsmarkað, segir Vilhjálmur Lúðvíksson, svo verðið lækki og endurspegli raunverulegt verðmæti aflans í atvinnuveginum. Meira
10. febrúar 2000 | Aðsent efni | 970 orð | 1 mynd

Rekstur og stjórnun heilbrigðisþjónustunnar

Skilgeina þarf einstaka verkþætti, segir Kristján Sigurðsson, og kostnað þeim tengdan. Meira
10. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 471 orð

VÍKVERJI var undrandi að heyra af...

VÍKVERJI var undrandi að heyra af því að sum af stærstu svínabúum landsins hefðu komist upp með það í mörg ár að dæla svínaskít í sjóinn við strendur Reykjavíkur. Meira
10. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 600 orð

Þjóðin og Íslensk erfðagreining

NÚ hefur ríkisstjórnin afhent hið umdeilda einkaleyfi Íslenskri erfðagreiningu til 12 ára á miðlægum gagnagrunni yfir heilsufars- ættar- og erðafræðilegar upplýsingar Íslendinga. Meira

Minningargreinar

10. febrúar 2000 | Minningargreinar | 1969 orð | 1 mynd

ARNÞRÚÐUR BERGSDÓTTIR

Arnþrúður Bergs dóttir fæddist í Reykjavík 18. september 1948. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 3. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Bergur Jónsson, rennismiður í Reykjavík, f. 24. maí 1924, og Erla Eyjólfsdóttir, húsmóðir, f. 6. ágúst 1929. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2000 | Minningargreinar | 471 orð | 1 mynd

EYJÓLFUR SVANUR PÁLSSON

Eyjólfur Svanur Pálsson fæddist á Starrastöðum í Skagafirði 23. nóvember 1952. Hann lést 25. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Sauðárkrókskirkju 5. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2000 | Minningargreinar | 3062 orð | 1 mynd

FREYSTEINN HARALDSSON

Freysteinn Haraldsson fæddist í Íþöku í New York-ríki 22. janúar 1998. Hann lést á gjörgæsludeild barnadeildar Massachusetts General Hospital í Boston sunnudaginn 30. janúar síðastliðinn, eftir erfið veikindi. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2000 | Minningargreinar | 266 orð | 1 mynd

GÍSLI JÓN ÓLAFSSON

Gísli Jón Ólafsson fæddist á Ísafirði 9. júní 1931. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 29. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Háteigskirkju 9. febrúar. Vegna mistaka í vinnslu blaðsins 9. febrúar féllu niður línur í eftirfarandi grein og birtist hún hér leiðrétt. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2000 | Minningargreinar | 493 orð | 1 mynd

GUÐNI SIGURBJARNASON

Guðni Sigurbjarnason lögreglumaður fæddist í Reykjavík 12. júlí 1957. Hann lést á Landspítalanum 30. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 7. febrúar. Jarðsett var í Gufuneskirkjugarði. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2000 | Minningargreinar | 2440 orð | 1 mynd

GUÐRÚN PÉTURSDÓTTIR

Guðrún Pétursdóttir, kjólameistari og húsmóðir, fæddist í Hrauni í Keldudal í Dýrafirði 15. nóvember 1916. Hún lést á Landspítalanum 2. febrúar síðastliðinn eftir stutta legu. Foreldrar hennar voru Sigríður Þorsteinsdóttir frá Dynjanda í Arnarfirði, f. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2000 | Minningargreinar | 357 orð | 1 mynd

GUNNAR HJÁLMARSSON

Gunnar Hjálmarsson fæddist í Hafnarfirði 24. maí 1934. Hann lést á líknardeild Landspítalans 24. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Víðistaðakirkju 3. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2000 | Minningargreinar | 959 orð | 1 mynd

Hallgrímur J. Stefánsson

Hallgrímur Júlíus Stefánsson fæddist á Fitjum í Skorradal í Borgarfjarðarsýslu 27. september 1915. Hann lést á heimili sínu 4. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Karólína Hallgrímsdóttir, f. 1881, d. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2000 | Minningargreinar | 349 orð | 1 mynd

KRISTBJÖRG SVEINSDÓTTIR

Kristbjörg Sveinsdóttir fæddist á Barðanesi í Norðfirði 29. júlí 1922. Hún lést á Dvalarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 29. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Innri-Njarðvíkurkirkju 7. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2000 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

MAGNÚS J. GEORGSSON

Magnús J. Georgsson fæddist í Reykjavík 24. desember 1930. Hann lést á heimili sínu 18. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Seltjarnarneskirkju 25. janúar. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2000 | Minningargreinar | 605 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR SVEINSDÓTTIR

Sigríður Sveinsdóttir fæddist í Ásum í Skaftártungu, Vestur-Skaftafellssýslu, 26. júní 1921. Hún lést á líknardeild Landspítalans 25. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 31. janúar. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2000 | Minningargreinar | 251 orð | 1 mynd

SIGURÐUR KRISTJÁNSSON

Sigurður Kristjánsson fæddist á Víðivöllum í Fnjóskadal í S-Þingeyjarsýslu 2. maí 1918. Hann lést á heimili sínu 22. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 4. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2000 | Minningargreinar | 3475 orð | 1 mynd

TORFI SALMUNDUR SIGURÐSSON

Torfi Salmundur Sigurðsson fæddist á Bæjum á Snæfjallaströnd í Norður-Ísafjarðarsýslu 5. apríl 1921. Hann lést á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur 31. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 394 orð

Nýir starfsmenn hjá ÍE

Ásta Bjarnadóttir tók við starfi starfsmannastjóra Íslenskrar erfðagreiningar í júlí sl. Ásta lauk B.A.-prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 1992, og M.A.- og Ph.D.-prófum í vinnu- og skipulagssálfræði frá University of Minnesota árin 1995 og 1997. Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 562 orð

Nýtt stjórnskipurit Landsbankans

Nýtt stjórnskipurit Landsbankans tók gildi 1. janúar sl. og var þá nafni markaðssviðs bankans breytt í viðskiptabankasvið. Þar undir er m.a. ný stjórnunareining, viðskiptabankaþjónusta, sem hefur umsjón með útibúaneti bankans. Meira

Daglegt líf

10. febrúar 2000 | Neytendur | 129 orð

Fenger opnar netverslun

H. Fenger ehf. hefur opnað verslun á Netinu, veffangið er www.fenger.is. Kvenfatnaður af öllum gerðum í stærðum 34-60 er þar til sýnis og sölu og á næstu vikum verða þar einnig sérdeildir með sjálfsvarnarbúnað og gjafavörur. Meira
10. febrúar 2000 | Neytendur | 55 orð | 1 mynd

Frosnar kryddjurtir

Á MARKAÐ eru komnar frosnar kryddjurtir. Um er að ræða hvítlauk, dill, basil og steinselju en kryddjurtirnar koma frá Ísrael. Í fréttatilkynningu frá Dreifingu ehf. kemur fram að jurtirnar komi í teningum og eru 20 teningar í öskju. Meira
10. febrúar 2000 | Neytendur | 769 orð

Kostnaður við íþróttir barna ekki frá-dráttarbær

Er kostnaður við tómstundanám barna eins og píanónám, myndlistarnám og íþróttir frádráttarbært til skatts? Svar: "Heimild til lækkunar fer eftir aldri barnsins. Meira
10. febrúar 2000 | Neytendur | 238 orð | 1 mynd

Nettó með lægsta verðið

Verð í Nettó á Akureyri hefur lækkað um 0,9% frá því könnun var gerð þar í nóvember sl. og þar er vöruverð lægst ef miðað er við þá staði þar sem verðkönnun var framkvæmd fyrir norðan, á Akureyri, Dalvík og Húsavík. Meira
10. febrúar 2000 | Neytendur | 38 orð | 1 mynd

Nýr Argos-listi

NÝI Argos-listinn er kominn til landsins en í honum er að finna ýmsa vöruflokka eins og skartgripi, búsáhöld og leikföng. Listinn kostar 600 krónur en viðskiptavinir fá hann ókeypis. Það er B. Magnússon sem er með umboð fyrir... Meira
10. febrúar 2000 | Neytendur | 67 orð | 1 mynd

Sjálfbrúnkulína

FARIÐ er að selja sjálfbrúnkulínu frá framleiðandanum Piz Buin. Auk þess sem hægt er að fá húðkrem fyrir dökka og venjulega húð og gel er kominn úði sem auðveldar aðgang að þeim svæðum sem erfitt er að komast að, eins og baki og öxlum. Meira

Fastir þættir

10. febrúar 2000 | Viðhorf | 893 orð

Að hafa áhyggjur

Ámóta líklegt að sátt geti orðið um einkaafnot þjóðar af landsvæði og um að mér og afkomendunum dugi til lífs-viðurværis að eilífu að afi eða langafi hafi stundað útgerð í gamla daga. Meira
10. febrúar 2000 | Fastir þættir | 323 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

UMSJÓNARMENN daglegra mótsblaða eru yfirleitt varfærnir í umfjöllun sinni og gæta þess að dæma ekki keppendur hart, ekki síst ef um er að ræða margfalda heimsmeistara. Meira
10. febrúar 2000 | Í dag | 583 orð | 2 myndir

Fræðslukvöld í Neskirkju um reynslu þeirra sem eru einir

SUNNUDAGINN 13. febrúar kl. 20 mun séra Anna S. Pálsdóttir flytja fyrirlestur í Safnaðarheimili Neskirkju undir yfirskriftinni: Ertu skilin(n). Fjallað verður um það að búa ein(n) síns liðs og mikilvægi þess að vinna úr skilnaði og læra að vera ein(n). Meira
10. febrúar 2000 | Dagbók | 887 orð

(Jóh. 17, 5.)

Í dag er fimmtudagur 10. febrúar, 41. dagur ársins 2000. Skólastíkumessa. Orð dagsins: "Faðir, gjör mig nú dýrlegan hjá þér með þeirri dýrð, sem ég hafði hjá þér, áður en heimur var til." Meira
10. febrúar 2000 | Fastir þættir | 73 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik Besti skákmaður Afríku, Hichem Hamdouchi frá Marakkó, hafði hvítt í þessari stöðu gegn stórmeistaranum og mótsskipuleggjandanum, Michael Bezold, á stórmeistaramótinu í Pulvermuehle í Þýskalandi. 22. Bxg6!! hxg6 23. Ha3! Hvítur hótar nú 24. Meira

Íþróttir

10. febrúar 2000 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Átta félög skuldlaus við HSÍ

Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, voru átta félög í 1. deild karla skuldlaus við HSÍ í gær og níunda félagið búið að semja um greiðslu skuldar sinnar. Meira
10. febrúar 2000 | Íþróttir | 200 orð

Átta íslenskir þjálfarar hjá Arsenal

ÁTTA íslenskir þjálfarar eru staddir hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal til þess að kynna sér starf þess. Meira
10. febrúar 2000 | Íþróttir | 94 orð

Einar lék með Stjörnunni gegn Fram 1987

EINAR Einarsson, þjálfari Stjörnunnar, var bikarmeistari með Garðarbæjarliðinu síðast þegar það lék til úrslita í bikarkeppninni, fyrir ellefu árum - 1989. Þá skoraði hann fimm mörk er Stjarnan lagði FH í Laugardalshöllinni, 20:19. Meira
10. febrúar 2000 | Íþróttir | 422 orð | 1 mynd

Fram tók HK í karphúsið

FRAM komst í úrslit í bikarkeppni karla í handknattleik þegar liðið vann stórsigur á HK, 29:20, í gærkvöld. Kópavogsbúar steyttu fót sinn á steini og áttu litla möguleika gegn baráttuglöðum leikmönnum Safamýrarliðsins, sem eru komnir í úrslit bikarkeppninnar í annað sinn á þremur árum. Meira
10. febrúar 2000 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Fyrstu leikmannaskiptin

Keflavík og KR gengu í gær formlega frá leikmannaskiptum í knattspyrnunni þegar Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður, gekk til liðs við Keflavík og Bjarki Guðmundsson fór í staðinn til KR. Meira
10. febrúar 2000 | Íþróttir | 92 orð

Guðjón örvæntir ekki

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke, kveðst ekki örvænta þrátt fyrir að liðið hafi aðeins hlotið eitt stig af 12 mögulegum í síðustu leikjum. Hann segist sannfærður um að liðið komist í úrslitakeppni 2. deildar. Meira
10. febrúar 2000 | Íþróttir | 576 orð

HANDKNATTLEIKUR Fram - HK 29:20 Framhús,...

HANDKNATTLEIKUR Fram - HK 29:20 Framhús, bikarkeppni karla, undanúrslit, 9. febrúar 2000. Gangur leiksins :1:0, 3:1, 5:4, 8:6, 11:7, 13:9, 14:11, 17:12, 19:14, 21:16, 23:16, 24:17, 28:18, 29:20. Meira
10. febrúar 2000 | Íþróttir | 91 orð

Heimsmet Trinu ekki gilt

ALÞJÓÐA frjálsíþróttasambandið, IAAF, viðurkennir ekki heimsmetið sem Trine Hattestad frá Noregi setti í spjótkasti kvenna á síðasta ári. Trine kastaði þá 68,19 metra á móti í Bergen. Lyfjapróf var ekki tekið af henni samdægurs heldur daginn eftir. Meira
10. febrúar 2000 | Íþróttir | 165 orð

Holbæk býður Eiríki nýjan samning

DANSKA körfuknattleiksliðið Holbæk hefur boðið Eiríki Önundarsyni nýjan samning, sem hann hyggst skoða nú á næstu vikum. Danska liðið vill halda Eiríki, sem þeir kalla "köttinn" frá Íslandi. Meira
10. febrúar 2000 | Íþróttir | 77 orð

KR-ingar til Hollands

ÍSLANDS- og bikarmeistarar KR í knattspyrnu fara í æfingabúðir til Hollands hinn 22. apríl og dvelja þar í Papendal-æfingamiðstöðinni í Arnhem. Meira
10. febrúar 2000 | Íþróttir | 155 orð

Las frétt um að hann væri til sölu

HANN varð heldur betur undrandi þýski knattspyrnumaðurinn Jörg Heinrich, sem leikur með Firoentina á Ítalíu, þegar hann kveikti á sjónvarpstæki sínu um helgina - til að skoða textavarpið sér til skemmtunar. Meira
10. febrúar 2000 | Íþróttir | 73 orð

Myntum kastað í dómara

KRÓNUMYNTUM var kastað í átt að dómurum, Antoni Pálssyni og Hlyni Leifssyni, undir lok leiks Fram og HK í undanúrslitum bikarkeppni karla í gær. Anton fékk 10 krónu mynt í annað eyrað en Hlynur slapp betur en mynt var greinilega kastað að honum. Meira
10. febrúar 2000 | Íþróttir | 101 orð

Ótrúlegur lokahringur hjá Tiger

TIGER Woods sýndi og sannaði í fyrrinótt að hann er besti kylfingur heims um þessar mundir. Hann lék hreint ótrúlegan lokahring á PGA-móti í Pebble Beach og tryggði sér sinn sjötta mótssigur í röð. Meira
10. febrúar 2000 | Íþróttir | 249 orð

"Draumurinn síðan 1991"

Arnar Pétursson, fyrirliði Stjörnunnar, var að vonum ánægður í leikslok, en um leið var þungu fargi af honum létt. Meira
10. febrúar 2000 | Íþróttir | 236 orð

RÍKHARÐUR Daðason, landsliðsmiðherji í knattspyrnu og...

RÍKHARÐUR Daðason, landsliðsmiðherji í knattspyrnu og leikmaður með Viking Stavanger í Noregi, fer í aðgerð á hné á mánudaginn kemur. Hann reiknar með því að verða kominn á fulla ferð á ný áður en norska deildakeppnin hefst hinn 9. apríl. Meira
10. febrúar 2000 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

SIGURSTEINN Gíslason og Einar Þór Daníelsson...

SIGURSTEINN Gíslason og Einar Þór Daníelsson eru báðir meiddir og voru því ekki í leikmannahópi Stoke gegn Luton í ensku 2. deildinni í fyrrakvöld. Meira
10. febrúar 2000 | Íþróttir | 472 orð

Umskiptin í þessum leik eru einhver...

ÞAÐ liggur við að Stjarnan verðskuldi ekki að vera komin í úrslitaleik bikarkeppninnar í handknattleik. Garðbæingar sýndu góðan handbolta í 15 mínútur í Víkinni í gærkvöld, þeir leiddu 9:1 þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður, en þrátt fyrir það máttu þeir þakka fyrir að standa uppi sem sigurvegarar í lokin, 24:22. Sigurinn var ekki í höfn fyrr en Hilmar Þórlindsson skoraði síðasta mark Stjörnunnar á lokasekúndunni. Meira
10. febrúar 2000 | Íþróttir | 95 orð

Vala fjórða í Frakklandi

VALA Flosadóttir, stangarstökkvari úr ÍR, hafnaði í fjórða sæti, stökk 4,22 metra, á alþjóðlegu móti í Ebonne, rétt utan við París í gærkvöldi. Þetta er 9 sentímetrum frá hennar besta á keppnistímabilinu. Meira
10. febrúar 2000 | Íþróttir | 142 orð

Vona að löngunin sé til staðar

Við vorum lélegir gegn HK síðastliðinn laugardag en við vorum ákveðnir að leggja okkur alla fram í þessum leik. Meira
10. febrúar 2000 | Íþróttir | 116 orð

Wuppertal tapaði í Kiel

DAGUR Sigurðsson og Valdimar Grímsson skoruðu fjögur mörk hvor og Heiðmar Felixson gerði eitt mark þegar Wuppertal tapaði 26:23 í heimsókn sinni til Kiel í gærkvöldi. Kiel er í öðru sæti 1. deildar, hefur 29 stig. Meira

Úr verinu

10. febrúar 2000 | Úr verinu | 265 orð

Hótunarbréf á ensku

Í BRÉFI sem Sjómannafélag Reykjavíkur sendi forstjóra Skeljungs hf. í síðustu viku er gerð athugasemd við olíuflutninga skipsins West Stream á íslenskar hafnir vegna þess að launakjör áhafnar skipsins uppfylli ekki íslenska samninga. Meira
10. febrúar 2000 | Úr verinu | 133 orð | 1 mynd

Kaldi á Kópanesgrunni

VEÐRIÐ hefur verið umhleypingasamt upp á síðkastið, brælur á djúpmiðunum fyrir vestan og norðan landið tíðar eins og oft vill verða á þessum árstíma. Meira
10. febrúar 2000 | Úr verinu | 112 orð | 1 mynd

Nýr bátur til Þorlákshafnar

HAFNARNES hf. í Þorlákshöfn hefur keypt nýjan 103 tonna stálbát frá Grundafirði. Báturinn sem áður hét Grundfirðingur SH 24 er 103 tonna stálbátur smíðaður í Póllandi 1988. Hann er búinn 650 hestafla Catepillar-vél. Meira
10. febrúar 2000 | Úr verinu | 154 orð

Nýtt útlit Ægis

TÍMARITIÐ Ægir, sem komið hefur út í meira en 90 ár, er nú komið í nýjan búning. Brot blaðsins hefur verið stækkað og blaðið fengið nýtt yfirbragð. Það er Fiskifélagsútgáfan sem gefur Ægi út en Athygli ehf. hefur umsjón með útgáfunni. Meira

Viðskiptablað

10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 106 orð

Aukin umsvif Tölvumiðlunar

TÖLVUMIÐLUN hf. og systurfyrirtæki þess, Tölvuþekking hf., eMR hf. og Míkró ehf., veltu á síðasta ári um 300 milljónum króna. Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 30 orð

Austnesi ehf.

Austnesi ehf., umboðsaðila kanadíska olíufélagsins Irving Oil, hefur verið úthlutað lóð undir eldsneytisbirgðastöð á tankasvæðinu í suð-vesturhluta Helguvíkur Dönsku sementsverksmiðjunni Aalborg Portland AS hefur einnig verið úthlutað lóð í Reykjanesbæ. Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 472 orð

Banki á beinu brautinni Árangurinn í...

Banki á beinu brautinni Árangurinn í rekstri Íslandsbanka vekur verulega athygli. Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 437 orð | 5 myndir

Breytingar hjá Bændasamtökunum

Hinn 1. janúar sl. tóku gildi lög, um breytingar á lögum vegna niðurlagningar Framleiðsluráðs landbúnaðarins. Við gildistöku laganna tóku Bændasamtök Íslands við meginþorra verkefna Framleiðsluráðs. Um leið var skipulagi Bændasamtakanna breytt. Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 133 orð

Eigendaskipti á Fríhöfn-Sport

SPORTVÖRUBÚÐIN í Leifsstöð, Fríhöfn-Sport, hefur verið seld. Ólafur H. Jónsson, fyrrum eigandi verslunarinnar, segir í samtali við Morgunblaðið að reksturinn hafi gengið erfiðlega, sérstaklega sökum mikils stofnkostnaðar. Kaupandi er AKS ehf. Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 106 orð

FBA selur í Essó

FLÖGGUN var á Verðbréfaþingi Íslands í gær vegna kaupa og sölu á hlut í Olíufélaginu hf., Essó. Þannig tilkynnti Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf. að eignarhlutur hans í félaginu hefði farið úr 10,37% í 5,18%. Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 1149 orð

Fjöregg fyrirtækisins

Í nútíma þjóðfélagi koma tölvur við sögu í svo til flestu sem við erum að gera og það mun aukast frekar en hitt, skrifar Sigurður Erlingsson. Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 39 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjóri hjá MP Verðbréfum

Auður Finnbogadóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri hjá MP Verðbréfum hf. Fyrir sem framkvæmdastjóri er Margeir Pétursson. Auður er viðskiptafræðingur og hóf störf hjá MP Verðbréfum við stofnun fyrirtækisins á síðasta ári. Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 39 orð

Glefsir kaupir gröfu

Kraftvélar ehf. umboðsaðili Komatsu á Íslandi afhenti nýlega Glefsi ehf. Komatsu PC210LC-6 beltagröfu með ýtublaði. Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 118 orð

Irving og Aalborg fá lóðir í Helguvík

AUSTNESI ehf., umboðsaðila kanadíska olíufélagsins Irving Oil, hefur verið úthlutað lóð undir eldsneytisbirgðastöð á tankasvæðinu í suð-vesturhluta Helguvíkur, að því er fram kemur í fundargerð frá stjórnarfundi í Hafnasamlagi Suðurnesja. Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 31 orð

Íslandsbanki semur við Opin kerfi

ÍSLANDSBANKI hf. og Opin kerfi hf. hafa gert rammasamning um uppfærslu bankans á Microsoft-hugbúnaði fyrir skrifstofur, netþjóna og stýrikerfi bankans. Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 366 orð | 1 mynd

Kínamúrinn stendur upp úr

Matthías Hannes Guðmundsson er fæddur í Keflavík árið 1958. Hann útskrifaðist sem viðskiptafræðingur af endurskoðunarsviði frá Háskóla Íslands árið 1983 og hefur auk þess lokið ýmsum námskeiðum er varða m.a. fjármál og tölvumál. Matthías starfaði hjá SÍS á árunum 1984-1991. Hann var framkvæmdastjóri Ágætis hf. frá 1991 til 1999. Eiginkona Matthíasar er Gréta Kjartansdóttir, þjónustufulltrúi hjá SPRON, og eiga þau tvö börn, Kjartan Hrafn, 15 ára, og Kristínu Ástu, 11 ára. Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 87 orð

KPMG og Cisco í samstarf

Alþjóðlega endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtækið KPMG hefur í samvinnu við Cisco Systems Inc. stofnað alþjóðlegt ráðgjafarfyrirtæki, KPMG Consulting. Nýja fyrirtækið er eign KPMG að 80% hluta en Cisco Systems Inc. á 20%. Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Langtímafjárfestar og spákaupmenn Öndverðir þeim eru...

Langtímafjárfestar eru þeir fjárfestar kallaðir sem líta ávallt til lengri tíma. Þeir kaupa tiltekin hlutabréf og sitja á þeim þó að illa gangi hjá viðkomandi félagi. Í mörgum tilfellum einbeita þér sér að fáum fyrirtækjum. Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 62 orð

Leiðrétting

Í GREININNI "Málsatvik hafa mikil áhrif", sem birtist í Viðskiptablaði Morgunblaðsins síðastliðinn fimmtudag, var farið ónákvæmt með staðreyndir þegar sagt var að SÍS væri meðal fyrirtækja sem orðið hefðu gjaldþrota. Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 486 orð | 1 mynd

Mestu vaxtarmöguleikarnir tengdir Netverslun

HIÐ nýja dreifingarfyrirtæki sem Mál og menning og Vaka-Helgafell stofnuðu saman á þriðjudaginn undir nafninu Dreifingarmiðstöðin ehf. Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 217 orð

Mikið verðfall á Wall Street

VERÐ bandarískra hlutabréfa féll töluvert í verði í gær vegna aukinna áhyggna fjárfesta á mörkuðum af hugsanlegum vaxtahækkunum. Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 62 orð

Nýir samningar Rafrænnar miðlunar

Rafræn miðlun hf. hefur undirritað samninga við Gisecke & Devrient og Góðar lausnir ehf. um rekstur og þjónustu á útstöðvum þýska fyrirtækisins G&D. Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 129 orð | 3 myndir

Nýir starfsmenn hjá RÞ

Ingibjörg Óðinsdóttir tók við starfi aðstoðarframkvæmdastjóra hjá Ráðningarþjónustunni ehf. hinn 1. febrúar sl. Ingibjörg er fjölmiðlafræðingur að mennt og útskrifaðist frá Ohio University í Bandaríkjunum 1990. Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 273 orð | 4 myndir

Nýir starfsmenn Íslenskrar miðlunar

ÍSLENSK miðlun hefur ráðið fjóra nýja starfsmenn í stjórnunarstöður að undanförnu. Fritz Már Jörgensson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra samskiptavers. Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 69 orð | 1 mynd

Samstarf um stjórnun

Stjórnunarfélagið og Gæðastjórnunarfélagið hafa undirritað viljayfirlýsingu um víðtækt samstarf félaganna. Markmið samstarfsins er að efla menntun og umræðu um stjórnun á Íslandi og auka þjónustu við félagsmenn beggja félaga. Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 1265 orð | 1 mynd

Seinkun frestar framþróun markaðarins

TAFIR þær sem orðið hafa á því að rafræn eignarskráning verðbréfa hefjist hér á landi má ætla að hafi kostað hundruð milljóna króna. Er þetta í samræmi við niðurstöðu hagkvæmnisathugunar, sem fram fór árið 1995, á starfsemi verðbréfamiðstöðvar á Íslandi. Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 1416 orð | 1 mynd

Sótt um starfsleyfi sem viðskiptabanki

FJÁRFESTINGARBANKI atvinnulífsins mun á næstu vikum sækja um starfsleyfi sem viðskiptabanki. Samkvæmt nýrri stefnu bankans verður þjónustusvið hans víkkað út og fjársterkum einstaklingum boðin fjármálaþjónusta. Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 1055 orð | 1 mynd

Stefnt að fjölbreyttari og markviss-ari þjónustu

ENDURSKOÐUNAR- og ráðgjafarfyrirtækin KPMG Endurskoðun hf. og Ernst & Young endurskoðun & ráðgjöf ehf. hafa undirritað samkomulag um samruna félaganna, sem mun koma til framkvæmda á miðju ári. Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 423 orð | 1 mynd

Stefnt að samlegðaráhrifum og efldri starfsemi

ÍSLANDSSÍMI hf. hefur keypt um 70% hlut í Internet á Íslandi hf, INTIS. Seljendur eru Kögun hf., Háskóli Íslands og smærri hluthafar. Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 342 orð | 1 mynd

Tap af rekstri Hólmadrangs hf. 113 milljóni króna

TAP af reglulegri starfsemi Hólmadrangs hf. nam 76 milljónum króna á árinu 1999, samanborið við 225 milljónir árið áður. Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 1556 orð | 1 mynd

Telja öfluga rekstrarhagræðingu að skila sér

Verulegar sveiflur hafa verið í rekstri Flugleiða á tiltölulega skömmum tíma og þannig var reksturinn á fyrri hluta ársins 1998 hinn erfiðasti í sögu félagsins í rúman áratug, en á síðari hluta ársins tókst að snúa rekstrinum við og rekstrarafkoman... Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 56 orð

ÚA skilaði á liðnu ári 270...

ÚA skilaði á liðnu ári 270 milljóna króna hagnaði af reglu- legri starfsemi fyrir skatta. Að teknu tilliti til 102 milljóna króna í reiknaðan tekjuskatt og 10 milljóna króna gjaldfærslu vegna óreglulegra liða nemur hagnaðurinn 157 milljónum króna. Meira
10. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 988 orð | 1 mynd

Veltufé frá rekstri aldrei verið meira í sögu félagsins

ÚTGERÐARFÉLAG Akureyringa hf. skilaði á liðnu ári 270 milljóna króna hagnaði af reglulegri starfsemi fyrir skatta. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.