Greinar fimmtudaginn 13. júlí 2000

Forsíða

13. júlí 2000 | Forsíða | 220 orð

Aflýsa sölu til Kína

EHUD Barak, forsætisráðherra Ísraels, tilkynnti Bill Clinton Bandaríkjaforseta í gær að Ísraelar væru hættir við að selja Kínverjum háþróað ratsjárkerfi í flugvélar. Meira
13. júlí 2000 | Forsíða | 80 orð

Auglýst í geimnum

"ÞETTA geimskot er í boði Pizza Hut. Meira
13. júlí 2000 | Forsíða | 230 orð

Hvatt til samvinnu í baráttunni gegn alnæmi

ÞJÓÐIR heims, stofnanir þeirra og fyrirtæki verða að sameinast í baráttunni gegn alnæmi, sem telst ein mesta ógnin gegn heilsu manna, að sögn Carol Bellamy, framkvæmdastjóra Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Meira
13. júlí 2000 | Forsíða | 128 orð | 1 mynd

Nauðlending í Vín

AIRBUS 310 þotu með 150 manns innanborðs var nauðlent á flugvellinum í Vínarborg síðdegis í gær. 26 slösuðust lítillega, að sögn austurrískra fjölmiðla. Þotan var á leið frá Krít til Hannover í Þýskalandi á vegum þýska fyrirtækisins Hapag-Lloyd. Meira
13. júlí 2000 | Forsíða | 364 orð

Vopnaðir hermenn á hverju horni í Belfast

TUGIR þúsunda mótmælenda í Óraníureglunni gengu fylkti liði um stræti borga og bæja á Norður-Írlandi í gær og fóru göngurnar víðast hvar vel fram þó að áfram væri mikil spenna í héraðinu. Meira

Fréttir

13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 161 orð

27 ára gamall svartbakur var skotinn á Austurlandi í vor

Í VOR var skotinn svartbakur á Austurlandi. Það væri vart í frásögur færandi nema vegna aldurs fuglsins, en hann er elsti svartbakurinn sem endurheimst hefur hérlendis. Svartbakur þessi var merktur sem ófleygur ungi í Vöðlavík í SuðurMúlasýslu 4. Meira
13. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 611 orð | 2 myndir

Aðstaða almennings og afreksfólks verði bætt

NÝLEGA var samþykkt skýrsla af Íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur og Íþróttabandalagi Reykjavíkur þar sem sett er fram sameiginleg stefnumótun þessara aðila í íþróttamálum í borginni til næstu tíu ára. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 179 orð

Aldrei fleiri umsækjendur

ALDREI hafa fleiri stúdentar sótt um vist á Stúdentagörðum í Reykjavík en nú. Alls bárust 835 umsóknir fyrir skólaárið 2000-2001, en umsóknarfrestur rann út 20. júní og úthlutun lýkur í lok júlí. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 194 orð

Alvarlega slasaður eftir vélhjólaslys

MAÐURINN sem meiddist í vélhjólaslysi í Jökulheimum í fyrrakvöld var þá um nóttina fluttur á slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Var hann þangað kominn um klukkan 7 í gærmorgun. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 235 orð

Alþjóðlegt harmonikkumót í Reykjavík

HELGINA 14.-16. júlí verður haldið í Reykjavík harmonikkumót í tengslum við menningarborgina. Dagskráin hefst kl. 13 á föstudag með harmonikkutónleikum í Fjölskyldugarðinum í Laugardal og í Bankastræti við Lækjarbrekku og Mál og menningu. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð

Áfengi og tóbak í verðlaun í tívolí

LÖGREGLU var tilkynnt um það í gær að verið væri að veita verðlaun fyrir góðan árangur í kringlukasti í tívolí á hafnarbakkanum í Reykjavík og voru verðlaunin í formi kampavíns og vindlinga. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 597 orð | 2 myndir

Á slóð göldróttra Strandamanna

OPINBERRI heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, lauk í gær með hátíðarkvöldverði í samkomuhúsinu í Árnesi í Trékyllisvík. Í gær fór hann m.a. í Drangsnes, Gjögur og Djúpuvík en heimamenn hafa sýnt heimsókn forsetans mikinn áhuga. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Á varðbergi

ÞESSI rita er greinilega stolt af ungunum sínum og vel á verði fyrir þeim hættum sem að steðja. Myndin var tekin í Þórishólma í Breiðafirði, en þar er fuglalíf fjölbreytt með eindæmum, sem kunnugt... Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 742 orð | 2 myndir

Beitir grimmd og klókindum við ránið

HRAFN olli miklum usla í æðarvarpi víða um land í vor, þegar varptími stóð sem hæst, og hafa margir æðarbændur orðið fyrir talsverðu tjóni af völdum hans. Einnig hefur hrafninn stundað rán á eggjum og hreiðrum annarra fugla en æðarkollunnar. Meira
13. júlí 2000 | Landsbyggðin | 176 orð

Borgarstjórinn í Paimpol á Fáskrúðsfirði

Fáskrúðsfirði - Borgarstjórinn í Paimpol í Frakklandi, frú Paulette Capri, heimsótti Fáskrúðsfjörð á dögunum á vegum Reykjavíkur - menningarborgar 2000. Borgarstjórinn kom til Íslands í tengslum við siglingakeppnina Paimpol-Reykjavík-Paimpol. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Brimborg styður Birgi Leif

Í NÓGU hefur verið að snúast hjá kylfingnum Birgi Leifi Hafþórssyni að undanförnu. Hann hefur æft af kappi og tekið þátt í mótum erlendis. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Býr í Peking og hyggur ekki á heimferð

NÁMSFRAMBOÐ í dag er blessunarlega fjölbreytt og margt stendur fróðleiksfúsum nemendum til boða. Enn í dag heyrist samt af Íslendingum sem útskrifast úr grein sem fáir eða engir hafa numið áður. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Danskir ferðamenn í sjálfheldu á Esju

FJÓRIR danskir ferðamenn lentu í ógöngum á Kistufelli á Esju í gærkvöldi. Þeir voru á leið upp á Kistufell þegar þeir sáu að leiðin var torfær og hættuleg. Treystu þeir sér því ekki lengra og töldu sig ekki komast niður án aðstoðar. Meira
13. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 81 orð

Dómarar reknir

SERBÍUÞING, þingmenn hollir Slobodan Milosevic, forseta Júgóslavíu, hefur rekið 16 dómara, sem lýst hafa yfir stuðningi við stjórnarandstöðuna í landinu og haft uppi efasemdir um sjálfstæði dómskerfisins. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Eldur í jarðýtu

ELDUR kom upp í jarðýtu í Ásahreppi, Rangárvallasýslu, í fyrradag í landi Sumarliðabæjar. Stjórnandi ýtunnar var að vinna við vegagerð þegar eldurinn kviknaði í vélarrýminu og átti hann fótum sínum fjör að launa. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Fjórða skógarganga sumarsins

FJÓRÐA skógarganga sumarsins, í röð gangna á vegum skógræktarfélaganna í fræðslusamstarfi þeirra við Búnaðarbanka Íslands, verður í dag, fimmtudaginn 13. júlí kl. 20.30. Meira
13. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 248 orð

Fjölskylduhátíð í Hrísey

HRÍSEYINGAR standa fyrir Fjölskylduhátíð fullveldisins dagana 14.-16. júlí og er þetta í fjórða sinn sem þeir standa fyrir slíkri hátíð. Að sögn Péturs Bolla Jóhannessonar, sveitarstjóra í Hrísey, verður mikið um að vera fyrir alla aldurshópa. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Flestir fjallvegir nú opnir

Nánast allir fjallvegir landsins eru nú opnir fyrir umferð. Aðal ferðamannastraumurinn á hálendinu hefst vanalega um miðjan júlí og hefur verið tiltölulega rólegt á helstu gististöðum til þessa. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 186 orð

Flest umferðarslys á Miklubraut

HVERGI verða fleiri umferðarslys en á gatnamótum á Miklubraut í Reykjavík, að því er fram kemur í könnun Sjóvár-Almennra á umferðaróhöppum í Reykjavík árin 1995-1999. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Góð veiði á ævintýranámskeiði

BÖRNIN á ævintýranámskeiði á Reynisvatni sýndu svo sannarlega kunnáttuna síðasta daginn sinn á vikunámskeiði og veiddu samtals 46 fiska þennan eina dag. Meira
13. júlí 2000 | Landsbyggðin | 138 orð | 1 mynd

Grágæsinni fjölgar

Blönduósi - Undanfarin ár hefur grágæs fjölgað mikið á Blönduósi. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 214 orð

Heimsókn færeyska harmonikufélagsins

DAGANA 13.-17. júlí stendur yfir heimsókn Harmonikuspælarafélagsins í Færeyjum til Harmonikufélags Reykjavíkur. Kemur um 40 manna hópur frá færeyska félaginu til landsins til að endurgjalda heimsókn Harmonikufélags Reykjavíkur til Færeyja á sl. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 136 orð

Hittir heilbrigðisráðherra við Akranes

SIGURÐUR Tryggvi Tryggvason, sem safnar áheitum til styrktar MS-félagi Íslands með því að hjóla frá Akureyri til Reykjavíkur, var staddur í Borgarnesi í gærkvöld. Sigurði, sem er þrettán ára, var boðin gisting á Mótel Venusi og dvaldi þar í nótt. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 790 orð | 1 mynd

Hyggst kæra úrskurðinn

GÍSLI Már Gíslason, stjórnarformaður Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn, er harðorður í garð skipulagsstjóra og telur að úrskurður hans um skilyrt námaleyfi fyrir Kísilgúrverksmiðjuna sé pólitísk ákvörðun. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Iðnskólanum gefinn skjávarpi

FÉLAG rafeinda- og tölvufyrirtækja ásamt samtökum atvinnurekenda í raf- og tölvuiðnaði afhenti fyrir skömmu rafeindavirkjadeild Iðnskólans í Reykjavík að gjöf vandaðan skjávarpa með hárri upplausn, til notkun við kennslu í deildinni. Meira
13. júlí 2000 | Landsbyggðin | 229 orð | 1 mynd

Ísprjón/Drífa í nýtt húsnæði

Hvammstanga - Um helgina var tekin formlega í notkun stórbygging á Hvammstanga, en það hýsir sauma- og prjónastofuna Ísprjón/Drífu ehf. Húsið var reist á síðasta ári en það er stálgrindarbygging á einni hæð. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Í tívolí

KOMA tívolísins til Reykjavíkur er orðinn árviss viðburður og fagna ungmennin því sérstaklega. Það er venjulega líf og fjör á hafnarbakkanum og greinilegt að þær skemmtu sér konunglega... Meira
13. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 129 orð

Játar morðið í Orrefors

SEXTÁN ára gamall drengur hefur játað að hafa stungið til bana 10 ára gamla stúlku í bænum Orrefors í Svíþjóð í vor er leið. Særði hann aðra stúlku en þær voru í hópi skólakrakka sem tjaldað höfðu í bænum. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Komið verði upp búnaði fyrir 220 milljónir

ÞRETTÁN stórum gámum með öflugum björgunar- og fjöldahjálparbúnaði verður komið fyrir á átta stöðum á landinu nái tillögur búnaðarnefndar Almannavarna ríkisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga fram að ganga. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 175 orð

Komin til Narssaq á Grænlandi

SEGLSKÚTAN Elding sigldi inn í höfnina í Narssaq við Breiðafjörð á Grænlandi í fyrrinótt. Þar lagðist skútan utan á íslenska togarann Hrísey, sem er fylgdarskip víkingaskipsins Íslendings. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð

Kristniboðsmót á Löngumýri

KRISTNIBOÐSMÓT á vegum Sambands ísl. kristniboðsfélaga verður haldið á Löngumýri í Skagafirði dagana 14.-16. júlí nk. Mótið hefst á föstudagskvöld með samveru þar sem Lilja Sigurðardóttir talar. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 798 orð | 1 mynd

Landbúnaður varðar þjóðarhagsmuni

Guðmundur Björgvin Helgason fæddist í Reykjavík 3. desember 1964. Meira
13. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 226 orð | 2 myndir

Landupplýsingakerfi verðlaunað

LUKR, sem er Landupplýsingakerfi Reykjavíkur, hlotnaðist nýlega viðurkenning á árlegri ráðstefnu um landfræðilegar upplýsingar og landupplýsingakerfi í San Diego í Kaliforníu. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 23 orð

LEIÐRÉTT

Mýrasýsla SÝSLUMÖRK á Holtavörðuheiði eru milli Strandasýslu og Mýrasýslu en ekki Borgarfjarðarsýslu eins og misritaðist í frétt blaðsins í gær. Er beðist velvirðingar á... Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Léttir fyrir flesta íbúa

SIGBJÖRN Gunnarsson, sveitarstjóri Skútustaðahrepps, segir úrskurð skipulagsstjóra ríkisins um áframhaldandi vinnsluleyfi kísilgúrs mikinn létti fyrir flesta íbúa við Mývatn. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð

Lífið í Soginu

SIGURÐUR St. Helgason lífeðlisfræðingur talar um lífríkið í Soginu, þessari vatnsmiklu og tæru bergvatnsá, laugardaginn 15. júlí kl. 14-16. Hægt verður að skoða lifandi fiska og smádýr sem þar finnast. Að vanda er boðið upp á kakó og kleinur. Meira
13. júlí 2000 | Landsbyggðin | 418 orð | 1 mynd

Magnús Ver Magnússon Vestfjarðavíkingur

ÁRLEGA aflraunamótið Vestfjarðavíkingur var haldið um síðustu helgi á nokkrum stöðum á norðanverðum Vestfjörðum. Keppendur voru tíu víðs vegar af landinu. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 434 orð

Matsmenn meti vinnu við ættfræðigrunn

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur fallist á kröfu Þorsteins Jónssonar ættfræðings og Genealogia Islandorum hf. að dómkvaddir verði hæfir og óvilhallir matsmenn til að meta hvernig Friðrik Skúlason ehf. Meira
13. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 309 orð | 1 mynd

Menningarnótt í framhaldi af maraþoni

EFNT verður til Menningarnætur í miðborg Reykjavíkur í fimmta sinn laugardaginn 19. ágúst næstkomandi. Meira
13. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 351 orð | 1 mynd

Merkur áfangi í samgöngutækjasögunni

Vegfarendur um Köldukinn í S-Þingeyjarsýslu hafa lengi blínt á heimatúnið hjá Ystafelli, þar sem áratugum saman hefur líkt og sprottið úr grasi fjöldi gamalla bíla og vinnuvéla sem eiga það eitt sameiginlegt að hafa lokið hlutverkum sínum. Meira
13. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Minningarathöfn í Srebrenica

UM ÞRJÚ þúsund múslimar söfnuðust saman í borginni Srebrenica í Bosníu í fyrradag og minntust fjöldamorða Serba á múslimum sem áttu sér stað í úthverfi borgarinnar, eins af sex griðasvæðum Sameinuðu þjóðanna, fyrir réttum fimm árum, án þess að... Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 595 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að ríkið eignist Geysissvæðið

Ríkisstjórnin hefur veitt 1,5 milljónum króna til landvörslu og uppbyggingar á Geysissvæðinu. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Nýjar vegamerkingar á Miklubraut

MÁLAÐAR hafa verið nýstárlegar merkingar á Miklubrautina í Reykjavík, rétt vestan Elliðaáa. Eiga þær að vera ökumönnum áminning um leyfilegan hámarkshraða. Ætti leyfilegur ökuhraði ekki að fara fram hjá neinum en á þessum kafla er hann 70... Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 46 orð

Nýr prestur í Raufarhafnarprestakalli

SAMKVÆMT fréttum frá Biskupsstofu var Arna Ýrr Sigurðardóttir guðfræðingur einróma valin næsti sóknarprestur Raufarhafnarprestakalls. Valnefnd kom saman í fyrradag en hún var skipuð fimm einstaklingum auk sr. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Nýtt lækningatæki til Landhelgisgæslunnar

LANDSSAMBAND íslenskra útgerðarmanna færði í gær þyrlusveit Landhelgisgæslunnar fjölhæft lækningatæki að gjöf. Tækið er 1.650.000 króna virði og mun leysa af hólmi tvö önnur tæki sem þyrlusveitin hefur notast við. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Nýtt nám á sviði ferðaþjónustu

FERÐAMÁLASKÓLINN í Kópavogi hóf kennslu á nýrri námsbraut um síðastliðin áramót sem nefnist Starfstengt ferðamálanám. Markmið með náminu er að búa nemendur undir störf að námi loknu og að efla tengsl milli fyrirtækja í ferðaþjónustu og Ferðamálaskólans. Meira
13. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Olíuframleiðslan aukin?

FULLTRÚAR Kúveits, eins OPEC-ríkjanna, sögðu í gær að líkur væru á því að samtökin myndu auka við framleiðslu sína í lok mánaðarins ef verð á olíu lækkar ekki. "Við verðum að bíða þar til í lok mánaðarins og sjá hvað markaðirnir gera. Meira
13. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 325 orð

Pyongyang ítrekar kröfur um skaðabætur

NORÐUR-KÓREUMENN krefjast milljarðs Bandaríkjadala í skaðabætur gegn því að þeir stöðvi útflutning sinn á eldflaugum og tæknibúnaði tengdum eldflaugum að sögn háttsetts fulltrúa n-kóreska utanríkisráðuneytisins í gær. Meira
13. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 80 orð

"Heitur" fimmtudagur

Á "TUBORGDJASSI nr. 3" á heitum fimmtudegi í Deiglunni í kvöld kl. 21.30 leikur splunkunýr djasskvartett á vegum Jazzklúbbs Akureyrar. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 170 orð

Rafmagnslaust heila nótt í Álfheimum

RAFMAGN fór af í þremur fjölbýlishúsum í Álfheimum í fyrrinótt. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 144 orð

Ríkiskaup bjóða út framleiðslu á nýjum skírteinum

ÁKVEÐIÐ hefur verið að bjóða út framleiðslu á nýjum ökuskírteinum, en mörg af gömlu skírteinunum endast illa. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 258 orð

Skortur á náttúrufræðingum hér á landi

TALSVERÐUR skortur er á náttúrufræðingum hér á landi og mikil breyting orðið á verkefnum þeirra á síðustu árum. Formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga segir atvinnuhorfur félagsmanna góðar en alls eru félagsmenn um eitt þúsund. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Skógræktarritið er komið út

SKÓGRÆKTARRITIÐ, félags- og fræðslurit Skógræktarfélags Íslands, 1. tbl. 2000, er komið út. Ritið hefst á grein Vilhjálms Lúðvíkssonar, sem er sú fyrsta í greinaflokki hans: Skógrækt áhugamannsins. Meira
13. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Sprenging í Brooklyn

BJÖRGUNARMENN höfðu í gær fundið eitt lík í rústum tveggja húsa er hrundu í Brooklyn-hverfi í New York-borg á þriðjudagskvöld. Tveggja var enn saknað. Meira
13. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 238 orð

Sprengjutilræði í miðborg Madrid

SPRENGJA sprakk í bíl á verslunargötu í miðborg Madrid fyrir dögun í gær og aðskilnaðarhreyfing Baska, ETA, var talin hafa staðið fyrir tilræðinu. Sjö manns særðust í sprengingunni og tveir fengu taugaáfall. Meira
13. júlí 2000 | Miðopna | 603 orð | 3 myndir

Stefnt að ræktun á norðlensku afburðabirki

Með því að velja stæltustu birkitrén til ræktunartilrauna stefnir Steinn Kárason að því að fá fræ sem gefa munu af sér beinvaxið og fljótvaxið birki. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð

Steypurör lenti á manni

MAÐUR slasaðist alvarlega þegar tveggja tonna steypurör féll á hann. Meira
13. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 268 orð

Stjórnarflokkarnir fagna ákvörðuninni

MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL Evrópu skýrði í gær frá nöfnum þeirra þriggja "vísu manna" sem gera eiga úttekt á mannréttindamálum í Austurríki áður en tekin verður um það ákvörðun hvort Evrópusambandið (ESB) aflétti refsiaðgerðum sínum gegn landinu. Meira
13. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 249 orð

Stokkað upp í meðferð nauðgunarmála

HANNE Harlem, dómsmálaráðherra Noregs, hefur ákveðið að stórbæta meðferð nauðgunarmála í Noregi og hefur hún skipað lögreglunni að rannsaka mál af þessu tagi betur en nú er gert og tryggja að þau verði eitt af forgangsmálunum í kerfinu. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Stórir birtingar í Ytri-Rangá

Prýðisgóð veiði hefur verið í Ytri- og Eystri-Rangá að undanförnu, 30 til 50 laxar á dag á 16 stangir í Eystri-Rangá og 10 til 20 á dag á 10 stangir í Ytri-Rangá. Á þriðjudagskvöld voru komnir um 150 á land úr Ytri-Rangá og 300 stykki úr Eystri ánni. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 149 orð

Sumarhátíð Vinnuskólans í dag

HIN árlega sumarhátíð Vinnuskóla Reykjavíkur verður haldin í Laugardalnum í dag. Nemendur Vinnuskólans eru tæplega 2000 talsins og eru þeir allir á aldrinum 14-16 ára. Þeir eiga það sameiginlegt að vinna hörðum höndum að því að fegra borgina. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 164 orð

Sýna bílaverkstæði og tæki á Árbæjarsafni

STARFSFÓLK Árbæjarsafns vill vekja athygli á nýrri sýningu í safninu. Hér er um að ræða bílaverkstæði sem er í skúrbyggingu á safnsvæðinu en fyrr á öldinni voru bílaverkstæðin í bænum í slíkum skúrbyggingum. Meira
13. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 575 orð | 1 mynd

Tilraunir hefjast með bóluefni gegn alnæmi

TILRAUNIR á mönnum hefjast á næstunni með fyrsta bóluefnið sem þróað hefur verið til að veita vörn gegn A-stofni alnæmisveirunnar. Greint var frá þessu á 13. alþjóðlegu alnæmisráðstefnunni sem stendur yfir í Durban í Suður-Afríku þessa dagana. Meira
13. júlí 2000 | Miðopna | 1507 orð | 3 myndir

Tilraun með íþrótta- og fjölskylduhátíð um verslunarmannahelgina

Ólympíuleikar unglinganna, unglingalandsmót UMFÍ, verða haldnir á Bíldudal, Tálknafirði og Patreksfirði. Í grein Helga Bjarnasonar kemur fram að mótið er tilraun til að halda íþróttahátíð um verslunarmannahelgina og í þeim tilgangi að standast hefðbundnum útihátíðum snúning er mótið gert að vímuefnalausri fjölskylduhátíð með fjölbreyttri dagskrá fyrir unglingana. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 249 orð

Undirbúa stofnun krabbameinsmiðstöðvar

STOFNUN krabbameinsmiðstöðvar er í undirbúningi á vegum Landspítala - háskólasjúkrahúss en stjórnarnefnd spítalans fól nýlega undirbúningsnefnd verkið undir forystu Jóhannesar M. Gunnarssonar lækningaforstjóra. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Vantar fólk á Hólmavík

Á HÓLMAVÍK búa um 420 manns sem er tæplega helmingur íbúa Strandasýslu. Þór Örn Jónsson sveitarstjóri segir að atvinnuástandið í þorpinu sé mjög gott og í raun sárvanti fleira fólk. "Núna eru t.d. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 19 orð

Varð bráðkvaddur við Úlfarsá

MAÐURINN sem fannst meðvitundarlaus við Úlfarsá í Mosfellsbæ sl. sunnudag og lést á Landspítalanum, Hringbraut, seinna sama dag varð... Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Vatnagarðaflugskýlið klætt

UNNIÐ er að klæðningu á grind Vatnagarðaflugskýlisins sem sett hefur verið upp á Hnjóti við Patreksfjörð á vegum Flugminjasafns Egils Ólafssonar. Flugskýlið verður megin bygging Flugminjasafnsins og á endurbyggingu þess að ljúka í sumar. Meira
13. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 157 orð | 1 mynd

Vel heppnuð blúshátíð í Ólafsfirði

BLÚSHÁTÍÐIN, sem haldin var í Ólafsfirði í síðustu viku, tókst mjög vel í alla staði og fór aðsóknin á hátíðina fram úr vonum bjartsýnustu manna. Hátíðin hófst sl. fimmtudag en á föstudags- og laugardagskvöld voru tónleikar í Félagsheimilinu Tjarnarborg. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Vill kaupa gamla Landsbankahúsið á Seyðisfirði

GAMLA Landsbankaútibúið á Seyðisfirði hefur verið til sölu í nokkra mánuði, en samkvæmt heimildum Morgunblaðsins mun bankanum nú hafa borist tilboð í húsið frá Sigurjóni Sighvatssyni kvikmyndaframleiðanda. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð

Yfirlýsing

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá SBK hf: Vegna fréttatilkynningar sem Bifreiðastjórafélagið Sleipnir sendi frá sér er rétt að eftirfarandi komi fram: "Í fréttatilkynningu Sleipnis segir m.a. Meira
13. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 131 orð

Yfirmaður hersins bendlaður við peningafölsun

FYRRVERANDI hershöfðingi í Indónesíu, sem hefur verið sakaður um aðild að peningafölsun, sagði fyrir rétti í gær að yfirmaður indónesíska hersins hefði vitað af fölsuninni og heimilað hana. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð

Yfir milljón gestir í íslenska skálanum í Hannover

AÐSÓKN að íslenska sýningarskálanum á heimssýningunni Expo 2000 í Hannover hefur verið samkvæmt væntingum, þrátt fyrir dræma aðsókn að sýningunni í heild. Í gær var tekið á móti gesti númer 1.030.000 í íslenska skálanum. Gestir hafa verið alls 3.500. Meira
13. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 127 orð

Ytri áhrif vega þyngra

NORRÆNIR vísindamenn hafa komist að því, að helstu orsakir krabbameins eru efni sem fólk kemst í snertingu við, en ekki arfberar, samkvæmt ritgerð sem birtist í læknaritinu New England Journal of Medicine í dag. Meira
13. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 241 orð

Þjarmað að rússneskum auðjöfrum

YFIRVÖLD í Rússlandi skýrðu frá því í gær að sakamál hefði verið höfðað gegn stærsta bílafyrirtæki landsins og fleiri stórfyrirtæki yrðu sótt til saka vegna meintra skattsvika. Meira
13. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 303 orð

Þróa viðvörunarkerfi jarðskjálfta

KERFISVERKFRÆÐISTOFA Háskóla Íslands er í samvinnu við Veðurstofuna og fleiri stofnanir að þróa bráðaviðvörunarkerfi vegna eldgosa og stórra jarðskjálfta. Reynslan af Heklugosinu í vetur og landskjálftunum á Suðurlandi hefur hraðað framþróun kerfisins. Meira

Ritstjórnargreinar

13. júlí 2000 | Leiðarar | 816 orð

Bandamenn í heimsókn

H eimsókn Fastaflota Atlantshafsbandalagsins (NATO) til Reykjavíkur, sem staðið hefur í tæpa viku, minnir á hversu mikið gæfuspor það reyndist Íslendingum að gerast aðilar að þessum samtökum árið 1949. Meira
13. júlí 2000 | Staksteinar | 364 orð | 2 myndir

Bú 2000

Stór hluti af atvinnu og verðmætasköpun þessa lands tengist landbúnaði og þjónustu við hann. Þetta segir í Bændablaðinu. Meira

Menning

13. júlí 2000 | Bókmenntir | 698 orð

Altarissakramentið

Höfundur: Jakob Ágúst Hjálmarsson. Útgefandi: Skálholtsútgáfan. Stærð: 112 blaðsíður. Meira
13. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 545 orð | 1 mynd

ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur.

ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur. Capri-tríó leikur kl. 20. Alla sunnudaga í sumar. Harmonikufélag Reykjavíku leikur á móti vinafélagi sínu, Harmonikuspælarafélagi Færeyja föstudagskvöld kl. 22. Ragnheiður Hauksdóttir og fleiri syngja. Allir velkomnir. Meira
13. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Davíð og Golíat

½ Leikstjórn og handrit: Tom Booker og Jon Kearn. Aðalhlutverk: Luke Wilson og Joshua Malina. (88 mín.) Bandaríkin, 1999. SAM-myndbönd. Öllum leyfð. Meira
13. júlí 2000 | Kvikmyndir | 307 orð

Draumur verður að martröð

Leikstjóri: Rob Cohen. Handrit: John Pouge. Framleiðandi: Neal H. Moritz. Aðalhlutverk: Joshua Jackson, Paul Walker, Hill Harper, Leslie Bibb, Craig T. Nelson og William Petersen. 2000. Meira
13. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 157 orð | 3 myndir

EMI gefur út tónlistina úr 101 Reykjavík

ÚTGÁFURISINN EMI hefur afráðið að gefa út hina skemmtilegu og margumtöluðu tónlist úr íslensku myndinni 101 Reykjavík. Áætlað er að breiðskífan langþráða verði formlega gefin út um heim allan í september næstkomandi. Meira
13. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 368 orð | 1 mynd

Finnskar tilfinningar og japönsk partý

Elina Brotherus opnaði síðasta fimmtudag spennandi sýningu í galleríi i8. Elina vinnur með ljósmyndir á mjög persónulegan og vandvirkan hátt. Meira
13. júlí 2000 | Menningarlíf | 346 orð

Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju

HÁDEGISTÓNLEIKAR verða í Hallgrímskirkju í dag, fimmtudag, kl. 12. Á tónleikunum í dag koma fram þau Hlöðver Sigurðsson tenór og Antónía Hevesi organisti frá Siglufirði. Meira
13. júlí 2000 | Tónlist | 397 orð

Ísfirskar stúlkur á saltfiskslóðum

Kórsöngvar frá ýmsum löndum. Stúlknakór Tónlistarskólans á Ísafirði söng, meðleikari var Sigríður Ragnarsdóttir og stjórnandi Margrét Geirsdóttir. Þriðjudag kl. 20.30. Meira
13. júlí 2000 | Menningarlíf | 1350 orð | 1 mynd

Ísland er mín heimaey

Nú í vor kom Austfirðinga saga út í Þýskalandi í þýðingu Dirk Huth. Bókin kom út hjá Heinrich Hugendubel Verlag (Diederichs) í München en forlagið hefur staðið fyrir útgáfu á Íslendingasögum og fleiri fornum ritum, undanfarin ár undir yfirumsjón Íslandsvinarins Kurts Schiers, fyrrverandi prófessors í norrænum fræðum í München. Þorvarður Hjálmarsson hitti Kurt Schier að máli. Meira
13. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 250 orð | 1 mynd

Íslandsævintýri Eltons

Í NÝJASTA hefti breska tónlistartímaritsins Q er að finna opnugrein sem fjallar um tónleika Eltons Johns á Laugardalsvellinum þann fyrsta júni síðastliðinn og stutt kynni hans af landi og þjóð. Meira
13. júlí 2000 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Jón Thor sýnir í Hár og list

JÓN Thor Gíslason myndlistarmaður opnar sýningu á verkum sínum í galleríi Hár og list við Strandgötu í Hafnarfirði annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Meira
13. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd

Karlinn í kassanum

GILL Griffith er umsjónarmaður með hári og vaxi í Madame Tussaud-safninu í Hong Kong. Á dögunum barst safninu vaxmynd af uppfinninga- og vísindamanninum Albert Einstein og fékk Griffith það vandasama hlutverk að taka Einstein úr kassanum. Meira
13. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 97 orð | 3 myndir

Konungur poppsins í trylltu fjöri

Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ var Tryllir, söngleikur Versló með lögum Michaels Jacksons, frumsýndur öðru sinni. Meira
13. júlí 2000 | Tónlist | 294 orð

Látlaus söngskrá

Lise Lotte Riisager og Morten Spanggaard fluttu norræna og spænska söngva. Þriðjudaginn 11. júlí. Meira
13. júlí 2000 | Menningarlíf | 185 orð | 1 mynd

Ljósmyndasýning í Hafnarhúsinu

EVA Jiménez Cerdanya og Alexandra Litaker opna sýningu í sal félagsins Íslensk grafík, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, á laugardaginn kl. 16. Eva er myndlistarmaður frá Spáni og er nú búsett í New York borg. Meira
13. júlí 2000 | Menningarlíf | 52 orð | 2 myndir

M-2000

MIÐBERG KL. 10. PATH Ráðstefna PATH-samtakanna stendur til 16. júlí. Þar munu fulltrúar allra landa Evrópu ræða forvarnir og málefni sem varða ungt fólk almennt. Meira
13. júlí 2000 | Menningarlíf | 210 orð | 1 mynd

Námsefnisvefur íslensku

BRAGI.ORG - námsefnisvefur íslensku sem annars tungumáls var formlega opnaður um helgina. Athöfnin fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur og var það Björn Bjarnason menntamálaráðherra sem opnaði vefinn. Meira
13. júlí 2000 | Menningarlíf | 65 orð

Ný verk eftir Helga Þorgils

SÝNING á verkum Helga Þorgils myndlistarmanns var opnuð nýverið í verslun Reynissonar & Blöndals, Skipholti 25. Verk þessi hafa ekki áður komið fyrir sjónir almennings og bera þau samheitið Silfur hafsins. Meira
13. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 336 orð | 1 mynd

Pumpað í heilan hring

UNDANFARIÐ hafa verið haldin tæknókvöld einn miðvikudag í mánuði á skemmtistaðnum 22 við góðar undirtektir. Nú hefur þessi reglulegi dansviðburður verið færður yfir á fimmtudagskvöldin en verður eftir sem áður mánaðarlega á 22. Meira
13. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 227 orð | 1 mynd

Reglubundin list

Á LAUGARDAGINN kl. 18.00 verður opnuð í Gula húsinu á horni Lindargötu og Frakkastígs sýning Kristínar Elvu Rögnvaldsdóttur, Magnúsar Árnasonar, Magnúsar Sigurðarsonar og Þórdísar Aðalsteinsdóttur. Meira
13. júlí 2000 | Menningarlíf | 22 orð

Síðasta sýningarhelgi

Listasafn Árnesinga Sýningunni Teglt í tré í Listasafni Árnesinga á Selfossi lýkur sunnudaginn 16. júlí og er hún opin frá kl. 13-18 um... Meira
13. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Strengjabrúður í strákasveit

STRÁKARNIR í N*Sync ætla nú að feta í fótspor margra annarra snoppufríðra poppara og láta gera ímynd sína ódauðlega í plastdúkkum. Meira
13. júlí 2000 | Menningarlíf | 232 orð | 1 mynd

Sumartónleikar í Stykkishólmskirkju

FIMMTUDAGINN 13. júlí nk. kl. 20:30 verða tónleikar í Sumartónleikaröðinni í Stykkishólmskirkju. Þá kemur fram Ydun duo frá Danmörku, það eru þau Lise Lotte Riisager mezzosópran og Morten Spanggaard gítarleikari. Meira
13. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 256 orð | 1 mynd

Supremes hafa sungið sitt síðasta

HÆTT hefur verið við að ljúka tónleikaferð hljómsveitarinnar Supremes um Bandaríkin. Meira
13. júlí 2000 | Menningarlíf | 30 orð | 2 myndir

Sýna í Listasafni ASÍ

Nú standa yfir sýningar Ásu Ólafsdóttur og Kristínar Geirsdóttur í Listasafni ASÍ. Kristín Geirsdóttir nefnir sýningu sína Rastir og Ása Ólafsdóttir sýnir myndvefnað á neðri hæðinni. Sýningum þeirra lýkur 30.... Meira
13. júlí 2000 | Menningarlíf | 619 orð | 2 myndir

Tenórarnir þrír riðu á vaðið

Árlega er haldin mikil djassveisla í Kaupmannahöfn þar sem mæta til leiks margar af skærustu stjörnum djassins og aragrúi heimamanna. Borgin lifnar við eins og Guðjón Guðmundsson varð var við þegar hann hjólaði á milli torga og tók púlsinn. Meira
13. júlí 2000 | Menningarlíf | 76 orð

Tréskúlptúrar í Galleríi List

VAGNA Sólveig Vagnsdóttir opnar sýningu á tréskúlptúrum í Galleríi List, Skipholti 50d, á laugardaginn kl. 11. Vagna Sólveig er fædd á Ósi í Arnarfirði árið 1935. Í fréttatilkynningu segir að Vagna sé í hópi svokallaðra nævista, eða einfara. Meira

Umræðan

13. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð | 1 mynd

100 ÁRA afmæli.

100 ÁRA afmæli. Á morgun, föstudaginn 14. júlí, verður 100 ára Sigurður Árnason, fyrrum bóndi á Vestur-Sámsstöðum í Fljótshlíð. Hann dvelur nú á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ. Meira
13. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 51 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 13. júlí, verður fimmtug Sigrún Björnsdóttir, kennari, Skaftahlíð 28, Reykjavík . Sigrún tekur á móti vinum sínum í hátíðarsal Iðnó, Vonarstræti 3, kl. 19 á afmælisdaginn. Meira
13. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 13. júlí, verður sextugur Franz Jezorski, húsasmíðameistari, Blikanesi 26, Garðabæ. Eiginkona hans er Sesselja Berndsen. Þau eru stödd á Hotel Lleo, Carrer de Telai, 22-24 08001,... Meira
13. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Nk. mánudag, 17. júlí, verður níræður Pétur Sigurðsson, fyrrv. húsvörður Alþingis, Hrafnistu, Hafnarfirði . Hann mun ásamt börnum og tengdabörnum taka á móti gestum í samkomuhúsinu í Grundarfirði laugardaginn 15. júlí nk. kl.... Meira
13. júlí 2000 | Aðsent efni | 911 orð | 1 mynd

Á milli skers og báru

Atvinnulífið veikist, segir Ásgeir Jónsson, því lengur sem núverandi ástand varir. Meira
13. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. apríl sl. í Árbæjarkirkju af sr. Guðmundi Þorsteinssyni Súsana Papazian og Hjalti Magnússon. Heimili þeirra er í Hraunbæ 38,... Meira
13. júlí 2000 | Aðsent efni | 906 orð | 2 myndir

ESB og landbúnaður

Það getur ekki talist heillavænlegt fyrir flokk sem sækir fylgi sitt að miklu leyti út á land, segja Ingi Björn Árnason og Guðjón Jónasson, að setja ESB-aðild á oddinn. Meira
13. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 392 orð

Fræga fólkið og fjölmiðlarnir

Í MORGUNBLAÐINU föstudaginn 7. júlí birtist grein eftir háttvirtan þingmann Ögmund Jónasson "Frægt fólk og fjölmiðlar". Í grein sinni kemur Ögmundur inn á dvöl Paul McCartney á Íslandi fyrir fáeinum dögum. Meira
13. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 490 orð

FYRIR skömmu vitnaði Víkverji í ágæta...

FYRIR skömmu vitnaði Víkverji í ágæta grein sem Már Jónsson sagnfræðingur ritaði í Fréttabréf Sagnfræðingafélags Íslands. Af þessu tilefni hefur Kristjana Kristinsdóttir sent Víkverja bréf til upplýsingar. Meira
13. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 415 orð

Færri tjón, minni kostnaður

UM DAGINN tilkynnti Sjóvá-Almennar hækkanir á bifreiðatryggingum um 29%. Miðað við að önnur tryggingafélög hækki sínar tryggingar svipað og Sjóvá-Almennar hækka tryggingar samtals um 1.250 m.kr. (skv. visi.is). Meira
13. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 90 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Hádegistónleikar kl. 12-12.30. Hlöðver Sigurðsson tenór og Antanía Hevesi orgel. Háteigskirkja. Jesúbæn kl. 20. Taize-messa kl. 21. Fyrirbæn með handayfirlagningu og smurning. Fella- og Hólakirkja. Meira
13. júlí 2000 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Hver græðir á lögleiðingu fíkniefna?

Það sem kæmi út úr lögleiðingu á hassi, segir Ólafur Guðmundsson, yrði að fíkniefnasalarnir myndu selja meira en áður og græða meira. Meira
13. júlí 2000 | Aðsent efni | 875 orð | 1 mynd

Prófessor við Boston-háskóla leggur fram staðreyndir málsins

Sú ásökun Kára að ég hafi verið á móti erfðafræðilegum gagnagrunnum þar til Boston-háskóli ákvað að taka þátt í slíkum gagnagrunni, segir George J. Annas, er fáránleg, og hann veit það. Meira
13. júlí 2000 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Sleipnir og Vegagerðin

Ég óttast, segir Borgþór S. Kjærnested, að lífi og limum farþega og leiðsögumanna geti verið hætta búin við núverandi aðstæður. Meira
13. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 566 orð

Snilldartillaga

FYRIR nokkrum dögum heyrði ég viðtal við landbúnaðarráðherra í sjónvarpinu. Þar lagði hann fram tillögu um hvernig væri hægt að lækka matvöruverð. Tillagan var á þá leið að fella niður virðisaukaskatt af matvælum og hækka stóreignaskatt í staðinn. Meira
13. júlí 2000 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Það er bjargföst trú mín, segir Sigríður Jóhannesdóttir, að hámarksgróði fyrir ríkissjóð sé af því að reka fríhöfnina sem mest í því formi sem gert er í dag. Meira
13. júlí 2000 | Aðsent efni | 860 orð | 1 mynd

Við dagrenningu nýs árþúsunds

Árangursríkar forvarnir og fyrirbyggjandi heilsugæsla, segir Árni Ragnar Árnason, grundvallast á vitund almennings og almennum vilja fólks til þátttöku áður en sjúkdómar gera vart við sig. Meira
13. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 61 orð

ÞJÓÐHÁTÍÐ

1974 Á þjóðhátíð órri á Þingvelli kómu fornmenn ok fylktu liði með hrosshár í taumi ok héldu þing, því brá öld þeira við óra tíma. Meira

Minningargreinar

13. júlí 2000 | Minningargreinar | 269 orð | 1 mynd

AÐALSTEINN MÁR BJÖRNSSON

Aðalsteinn Már Björnsson fæddist á Akureyri 17. ágúst 1979. Hann lést 25. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Glerárkirkju 4. júlí. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2000 | Minningargreinar | 2191 orð | 1 mynd

Andrea Guðmundsdóttir

Andrea Guðmundsdóttir fæddist á Berserkjahrauni í Helgafellssveit hinn 3. desember 1923. Hún lést á Vífilsstöðum hinn 3. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Sigurðsson, f. 26.8. 1887, d. 30.9. 1946, og Kristín Pétursdóttir, f. 24.8. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2000 | Minningargreinar | 605 orð | 1 mynd

ÁRNI HÓLM

Árni Hólm fæddist í Reykjavík 3. desember 1935. Hann lést á heimili sínu 28. júní síðastliðinn og fór útför hans fram í Bandaríkjunum 3. júlí. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2000 | Minningargreinar | 474 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG PÉTURSDÓTTIR

Guðbjörg Pétursdóttir fæddist á Eskifirði 7. desember árið 1925. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 7. júlí. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2000 | Minningargreinar | 577 orð | 1 mynd

HARALDUR ÁGÚSTSSON

Haraldur Ágústsson fæddist í Reykjavík 31. maí 1910. Hann lést 26. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 5. júlí. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2000 | Minningargreinar | 1252 orð | 1 mynd

HEINRICH WÖHLER

Heinrich Wöhler fæddist 15. maí 1910 og lést á heimili sínu 28. júní síðastliðinn. Heinrich var tvígiftur, fyrri kona hans var Sigríður Árnadóttir, f. 24.12. 1910, d. 17.8.1980, þau skildu. Eftirlifandi kona hans er Ruth Wöhler. Heinrich og Sigríður eignuðust soninn Hannes Árna og með seinni konu sinni eignaðist Heinrich tvær dætur, Ritu og Petru. Bálför hefur þegar farið fram. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2000 | Minningargreinar | 166 orð | 1 mynd

KRISTJÁN HAUKSSON

Kristján Hauksson fæddist í Reykjavík hinn 10. október 1944. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 25. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 7. júlí. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2000 | Minningargreinar | 368 orð | 1 mynd

RANNVEIG INGIBJÖRG ÞORMÓÐSDÓTTIR

Rannveig Ingibjörg Þormóðsdóttir fæddist á Akureyri 26. maí 1933. Hún lést á Akureyri 29. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akureyrarkirkju 5. júní. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2000 | Minningargreinar | 115 orð

REBEKKA RUT VÍKINGSDÓTTIR

Rebekka Rut fæddist 24. júní síðastliðinn. Hún lést samdægurs. Foreldrar hennar eru Sarah Hamilton og Víkingur Smárason. Bróðir Rebekku er Daníel, f. 2.1. 1997. Útför hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2000 | Minningargreinar | 244 orð | 1 mynd

UNNUR Á. SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Unnur Ásta Sigríður Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 6. nóvember 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli hinn 5. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Vigfússon og Ingibjörg Einarsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2000 | Minningargreinar | 338 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR EIRÍKSSON

Þórður Eiríksson fæddist í Reykjavík hinn 21. apríl 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans hinn 16. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Árbæjarkirkju 29. júní. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

13. júlí 2000 | Neytendur | 35 orð | 1 mynd

Bláberjasúrmjólk

KOMIN er í verslanir bláberjasúrmjólk frá Mjólkursamsölunni. Í fréttatilkynningu segir að súrmjólkin sé í eins lítra umbúðum og að hana megi borða eina sér eða með morgunkorni. Meira
13. júlí 2000 | Neytendur | 701 orð | 2 myndir

BÓNUS Gildir til 15.

BÓNUS Gildir til 15. júlí Bónus kaffi, 500 g 199 269 398 kg Heimilisbrauð, 700 g 129 179 178 kg Góu þrenna 359 nýtt 359 pk. Orkumjólk, 0,33 ml 95 nýtt 287 ltr Bónus brauðskinka 544 699 544 kg 11-11-búðirnar Gildir til 19. júlí Goða þurrkr. lærissneiðar... Meira
13. júlí 2000 | Neytendur | 407 orð | 1 mynd

Brennd grillsteik getur verið varasöm

Það getur verið vandasamt að grilla svo vel sé því samkvæmt rannsóknum vísindamanna eykur brenndur grillmatur líkurnar á krabbameini. Meira
13. júlí 2000 | Ferðalög | 117 orð

Bæklingur um gönguleiðir í Reykjavík

REYKJAVÍKURBORG hefur gefið út bækling um gönguleiðir í Reykjavík. Bæklingurinn fer vel í vasa og er auðvelt að glugga í hann á göngu. Í honum er að finna gönguleiðakort um útivistarsvæði innan borgarinnar ásamt korti af Seltjarnarnesi. Meira
13. júlí 2000 | Ferðalög | 73 orð

Farþegaskip í Skagafirði

Í Skagafjörð er komin farþegaferja, sem mun sérhæfa sig í siglingum um Skagafjörð og nágrenni. Heimahöfn skipsins er á Sauðárkróki. Farið verður með farþega út í Drangey og Málmey og siglt hjá öðrum stöðum, s.s. Þórðarhöfða. Meira
13. júlí 2000 | Neytendur | 54 orð

Góð ráð við grillið: Borðið aldrei...

Góð ráð við grillið: Borðið aldrei brenndan mat. Marinerið grillkjöt í súrum legi í minnst 40 mínútur. Notið smáa og magra kjötbita á grillið. Ef kjötið er feitt setjið þá álpappír undir kjötið á grillinu svo síður kvikni í kjötinu. Meira
13. júlí 2000 | Neytendur | 377 orð

Hnetuprótein í krydduðu lambakjöti.

Hnetuprótein í krydduðu lambakjöti. Er hnetuprótein í lambakjöti frá Goða? Er neysla þess hættuleg ef viðkomandi er með ofnæmi? Meira
13. júlí 2000 | Neytendur | 38 orð | 1 mynd

Jónsmessukaffi

KOMIÐ er á markað Jónsmessukaffi frá Kaffitári. Í fréttatilkynningu segir að kaffið sé bragðmikil blanda af baunum frá Mið-Ameríku og fáist bæði malað og ómalað. Kaffið er í 250 gramma pakkningum og er selt í matvöruverslunum og kaffibúðum... Meira
13. júlí 2000 | Ferðalög | 168 orð | 1 mynd

Sýning í Brydebúð

Fagridalur - Laugardaginn 15. júlí nk. kl. 14 verður opnuð sýning í vesturenda Brydebúðar sem ber yfirskriftina "Mýrdalur - Mannlíf og náttúra". Helstu viðfangsefni sýningarinnar eru náttúrufar í Mýrdal og sérstætt mannlíf í nágrenni Kötlu. Meira
13. júlí 2000 | Neytendur | 42 orð | 1 mynd

Þrjú ESSO-Nesti

ESSO-Nestin eru nú orðin þrjú talsins; við Gagnveg, Stórahjalla og Ártúnshöfða. Meira

Fastir þættir

13. júlí 2000 | Fastir þættir | 612 orð | 4 myndir

Anand og Adams efstir í Dortmund

7.-16. júlí 2000 Meira
13. júlí 2000 | Fastir þættir | 362 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

BRIDSHENDUR sem á annað borð komast á pent eru að sumu leyti eins og kvæði - misgóð, eins og gengur, en þau bestu virðast lifa nánast endalaust og þola margar endurbirtingar. Meira
13. júlí 2000 | Dagbók | 659 orð

(Hebr. 11,3.)

Í dag er fimmtudagur 13. júlí, 195. dagur ársins 2000. Margrétarmessa. Orð dagsins: Fyrir trú skiljum vér, að heimarnir eru gjörðir með orði Guðs og að hið sýnilega hefur ekki orðið til af því, er séð varð. Meira
13. júlí 2000 | Fastir þættir | 756 orð | 3 myndir

HJARTABLÓM

ÞAÐ er ekki alveg einfalt mál að ákveða hvaða plöntur eiga að vaxa í garðinum, en svo sem ekkert ógnarlega flókið heldur. Flestir þeir sem eru að stíga sín fyrstu skref í garðræktinni gera svipuð mistök og ég gerði. Meira
13. júlí 2000 | Fastir þættir | 68 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á svæðamótinu í Jerevan og hafði armenska ungstirnið Levon Aronjan (2.587) hvítt gegn Tyrkjanum Selim Gurcan (2.306). 19. Bb5!! bxc3 Ekki stoðaði að leika 19. ... Dxb5 þar sem eftir 20. Rxb5 Bxf5 21. exf6 Bd7 22. Meira
13. júlí 2000 | Viðhorf | 863 orð

Úr álögum

Það hlýtur hins vegar að teljast til tíðinda þegar niðurstöður verðkönnunar hafa slík áhrif á ráðherra að hann lýsir yfir því að afnema eigi álögur ríkis á hina dýru vöru. Meira

Íþróttir

13. júlí 2000 | Íþróttir | 63 orð

Arnar fær meiri samkeppni

Leicester City hefur keypt sóknarleikmanninn Trevor Hitman frá Cambridge fyrir um 175 milljónir króna. Hitman, sem er 21 árs gamall, skrifaði undir 5 ára samning við Leicester í gær. Meira
13. júlí 2000 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

BRASILÍSKI knattspyrnumaðurinn Edu var sendur aftur...

BRASILÍSKI knattspyrnumaðurinn Edu var sendur aftur heim er hann kom til Englands í gær. Edu sem nýverið skrifaði undir samning við Arsenal var ekki með löglega pappíra og var honum því ekki hleypt inn í landið. Meira
13. júlí 2000 | Íþróttir | 237 orð

Dorigo, sem á 15 landsleiki að...

VARNARMAÐURINN reyndi, Tony Dorigo, skrifaði í gær undir eins árs samning við Stoke City. Hann kom því með Íslendingaliðinu til landsins en þeir lentu í Keflavík skömmu eftir miðnætti sl. nótt. Meira
13. júlí 2000 | Íþróttir | 134 orð

FH skoðar Georgíumann

KARLALIÐ FH í handknattleik hefur verið að leita erlendis að örvhentri skyttu fyrir lið sitt á næsta tímabili og nú er líklegt að leitin hafi loks borið árangur. Meira
13. júlí 2000 | Íþróttir | 221 orð

Fyrsti deildarleikur Leifturs í 33 daga

Leiftursmenn hefja í kvöld keppni á Íslandsmótinu á ný eftir langt hlé. Þeir hafa ekki leikið í efstu deild í 33 daga, eða frá 10. júní en frá þeim tíma hafa Ólafsfirðingarnir verið uppteknir í Intertoto-keppninni og að auki spilað tvo bikarleiki. Meira
13. júlí 2000 | Íþróttir | 154 orð

Haraldur á góðu skriði með Elfsborg

SÆNSKA úrvalsdeildarliðið Elfsborg er á góðu skriði þessa dagana og hefur nú unnið fimm leiki í röð eftir dapra byrjun á mótinu. Skagamaðurinn Haraldur Ingólfsson leikur með liðinu og er Elfsborg nú í 5. sæti deildarinnar að tíu umferðum loknum. Meira
13. júlí 2000 | Íþróttir | 565 orð | 1 mynd

Íslendingar senda 11 keppendur til Sydney

ÓLYMPÍULEIKARNIR í Sydney í Ástralíu verða settir eftir rétt rúma tvo mánuði, föstudaginn 15. september. Tíu íslenskir íþróttamenn hafa tryggt sér rétt til að keppa á leikunum og hugsanlega gætu einn eða tveir bæst í þann hóp en frestur til að ná lágmarki rennur út í byrjun næsta mánaðar. Meira
13. júlí 2000 | Íþróttir | 492 orð | 1 mynd

KR tók völdin í seinni hálfleik

ÍSLANDSMEISTARAR KR léku fyrri leik sinn í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gær gegn Birkirkara og fór leikurinn fram á Möltu. KR-ingar fóru með sigur af hólmi, 1:2, og koma því heim með gott veganesti fyrir síðari leikinn sem fram fer á Laugardalsvelli í næstu viku. Meira
13. júlí 2000 | Íþróttir | 112 orð

"Tæklaði" nakinn mann

ÞRÁTT fyrir kalsaveður á vesturströnd Noregs í gær var einum stuðningsmanna Molde-liðsins í knattspyrnu frekar heitt í hamsi þegar hann fylgdist með sínum mönnum í leik gegn Rosenborg í gær. Meira
13. júlí 2000 | Íþróttir | 537 orð

Sterkt lið gegn Möltu og Svíþjóð

EFTIR tæplega hálfs árs hlé fer knattspyrnulandsliðið í gang á ný síðar í þessum mánuði. Ísland mætir Möltu í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum fimmtudaginn 27. júlí og tekur síðan á móti Svíum á sama stað í Norðurlandamótinu miðvikudaginn 16. ágúst. Atli Eðvaldsson landsliðsþjálfari tilkynnir hópinn fyrir fyrri leikinn fljótlega í næstu viku og útlit er fyrir að Ísland tefli að mestu leyti fram sínu sterkasta liði gegn Möltu. Meira
13. júlí 2000 | Íþróttir | 114 orð

Stjörnuleikur í Laugardal

SANNKALLAÐ stjörnulið fyrrverandi landsliðsmanna mætir í dag úrvalsliði Þróttar sem skartar þeim Neville Southall og Ian Rush, fyrrverandi leikmönnum Everton og Liverpool. Leikurinn fer fram á Valbjarnarvelli í Laugardal og hefst klukkan 18. Meira
13. júlí 2000 | Íþróttir | 148 orð

Teitur æfur út í norska knattspyrnusambandið

TEITUR Þórðarson, þjálfari Brann, er æfur út í norska knattspyrnusambandið sem ákvað í gær að leikur Molde og Brann í úrvalsdeildinni skyldi endurtekinn. Meira
13. júlí 2000 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Þetta var svolítið erfitt hjá okkur...

PÉTUR Pétursson þjálfari KR-inga var ánægður með sigur sinna manna á Birkirkara í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gær en leikurinn fór fram á þjóðarleikvangi Möltu. Meira

Úr verinu

13. júlí 2000 | Úr verinu | 486 orð

Aflaverðmæti allt að 77 milljónum króna

SÍLDVEIÐUM íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum virðist vera lokið og hafa öll íslensku skipin látið af veiðum að sinni. Heildaraflamark íslenskra skipa úr síldarstofninum er 194.231 tonn og samkvæmt upplýsingum Fiskistofu hafa 178. Meira
13. júlí 2000 | Úr verinu | 259 orð

Nýtt félag hagsmunaaðila í útgerð stofnað

STOFNAÐ hefur verið í Reykjavík félag hagsmunaaðila í útgerð fiskiskipa. Hefur félagið verið nefnt Landssamband íslenzkra fiskiskipaeigenda, LÍF. Meira

Viðskiptablað

13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 53 orð

24x7-þjónusta EJS

EJS hefur komið upp 24x7-þjónustunni sem veitir viðskiptavinum EJS aðgang að sérfræðingum allan sólarhringinn komi upp vandamál. Meira
13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 435 orð

Almenn gjaldeyrisviðskipti orsökin

GENGI íslensku krónunnar sveiflaðist mikið í gær og hefur krónan ekki verið eins veik á þessu ári. Gengisvísitalan endaði í 112,68 stigum í gær. Við lok viðskipta daginn á undan var hún í 112,04 stigum en í gær fór hún hæst í 113,45 stig. Meira
13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 1408 orð | 1 mynd

Ekki selt út á kynningarstarf eitt og sér

Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Útflutningsráðs, segir að kynningarstarf eitt og sér selji ekki vörur og þjónustu. Mun meiri markaðsstarfsemi þurfi að koma til. Helst vilji hann sjá að hin minni fyrirtæki geti sótt stuðning til ráðsins til að koma sér á framfæri erlendis eins og víðast hvar í nágrannalöndunum sé boðið upp á með góðum árangri. Fé til slíkra verkefna vanti hins vegar hér. Meira
13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 1363 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 12.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 12.7.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 90 88 90 1.117 100.362 Blálanga 75 75 75 192 14.400 Djúpkarfi 58 52 55 3.562 195.304 Gellur 255 255 255 23 5. Meira
13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Forstöðumaður verslunarsviðs EUROPAY Íslands

Hörður Helgason hefur verið ráðinn forstöðumaður verslunarsviðs EUROPAY Íslands. Verslunarsviðið er nýtt svið innan félagsins og mun það sinna verkefnum sem áður heyrðu undir fyrirtækjasvið. Verkefni sviðsins lúta m.a. Meira
13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 26 orð

Fundað um Linux

Laugardaginn 15. júlí verður haldinn fundur á vegum Vinix, áhugamanna um Linux stýrikerfið. Fundurinn verður haldinn í húsakynnum Opinna kerfa að Höfðabakka 9 og hefst kl... Meira
13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 57 orð

Gengi íslensku krónunnar sveiflaðist mikið í...

Gengi íslensku krónunnar sveiflaðist mikið í gær og hefur krónan ekki verið eins veik á þessu ári. Gengisvísitalan endaði í 112,68 stigum í gær. Við lok viðskipta daginn á undan var hún í 112,04 stigum en í gær fór hún hæst í 113,45 stig. Meira
13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 773 orð | 1 mynd

Gróska í samvinnu Evrópuríkja um sölu og dreifingu rafmagns

ORKUFRAMBOÐ á Norðurlöndum, öðrum en Íslandi, mun minnka á næstu þrem árum þótt draga muni úr aukningu á orkunotkun. Meira
13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 195 orð

Hagnaður Yahoo! stóreykst

YAHOO!-netþjónustufyrirtækið skilaði nærri 74 milljóna dala hagnaði af reglulegri starfsemi á öðrum fjórðungi ársins eða um 5,7 milljörðum íslenskra króna. Meira
13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 430 orð | 1 mynd

Hestaferð í himnaríki

Sara Lind Þorsteinsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1967. Hún lauk BA-prófi í fjölmiðlafræði með áherslu á ljósvakamiðla og almannatengsl frá University of South Alabama í Bandaríkjunum árið 1994. Hún starfaði sem auglýsingastjóri Vífilfells á árunum 1994-1997, upplýsingafulltrúi Landsbanka Íslands 1997-1999 og markaðsstjóri sparisjóðanna 1999-2000. Eiginmaður Söru er Birgir Sigfússon, viðskiptafræðingur og framkvæmdastjóri SAM-myndbanda/SAM-tónlistar. Sara á einn son, Þór Elíasson, 13 ára. Meira
13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 64 orð | 1 mynd

Hlutabréfarabb á Súfistanum

Í kvöld verður rabbfundur VÍB á Súfistanum bókakaffi í Máli og menningu Laugavegi 18 og á fundinum mun Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri VÍB, ræða um trakkarana (aðallistann í Reykjavík, SP500, heimsvísitöluna og sektorsjóði). Meira
13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 132 orð | 4 myndir

HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI/SÍÐASTA VIKA Heildarviðskipti á Verðbréfaþingi Íslands...

HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI/SÍÐASTA VIKA Heildarviðskipti á Verðbréfaþingi Íslands í seinustu viku voru 356 milljónir króna í 424 viðskiptum. Gengi hlutabréfa í 19 félögum á VÞÍ hækkaði en lækkaði í 21 félagi. Meira
13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 382 orð | 1 mynd

Húsnæði hækkar ekki

VÍSITALA neysluverðs miðuð við verðlag í júlíbyrjun 2000 hækkaði um 0,5% frá fyrra mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis hækkaði um 0,6% frá júní. Meira
13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 54 orð

Íslenski hugbúnaðarsjóðurinn hf.

Íslenski hugbúnaðarsjóðurinn hf. hefur fest kaup á nýju hlutafé í Form.is ehf., samtals kr. 6.709.493 að nafn- verði, sem samsvarar um 19,2% hlut í félaginu. Einnig hefur sjóðurinn aukið hlut sinn í Kine ehf. um 40.000 kr. Meira
13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 198 orð

Kaupir í Form.is og Kine ehf.

ÍSLENSKI hugbúnaðarsjóðurinn hf. hefur fest kaup á nýju hlutafé í Form.is ehf., samtals kr. 6.709.493 að nafnverði, sem samsvarar um 19,2% hlut í félaginu. Einnig hefur sjóðurinn aukið hlut sinn í Kine ehf. um 40.000 kr. Meira
13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 96 orð

Kr.

Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Gengi Kaup Sala Dollari 77,04000 76,83000 77,25000 Sterlpund. 116,63000 116,32000 116,94000 Kan. dollari 52,09000 51,92000 52,26000 Dönsk kr. 9,80400 9,77600 9,83200 Norsk kr. 8,98100 8,95500 9,00700 Sænsk kr. Meira
13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 207 orð

Lítil eftirspurn eftir bréfum Letsbuyit.com

HLUTABRÉF í netsölufyrirtækinu Letsbuyit. Meira
13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 1909 orð | 1 mynd

Markmið löggjafarinnar ekki náðst?

Miðað við löggjöfina eins og hún er í dag, virðist ekkert vera því til fyrirstöðu að aðilar geti keypt eignarhluti í félögum skráðum í kauphöll í nafni félags sem enginn veit nein deili á, skrifar Þórir Skarphéðinsson. Hann segir að leiða megi líkur að því að þau markmið sem að sé stefnt með íslensku flöggunarlöggjöfinni hafi ekki náðst að fullu. Meira
13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 151 orð

Nasdaq vísitalan hækkar

Nasdaq-vísitalan hækkaði um 143,03 stig í gær, eða sem svarar 3,62%, og endaði í 4.099,45 stigum. Dow Jones-vísitalan hækkaði um 59,76 stig eða 0,56% og endaði í 10.786,95 stigum. Meira
13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 184 orð | 1 mynd

Nóatún endurnýjar tölvuvogir

NÓATÚN hefur gert samning við Plast miða og tæki ehf. um kaup á Ishida AC-3000-tölvuvogum í allar verslanir sínar. Um er að ræða 50-60 tölvuvogir sem afgreiddar verða á 12-16 mánuðum. Meira
13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 178 orð | 1 mynd

Ný prentvél til Svansprents

NÝLEGA var tekin í notkun ný sjálfvirk fimmlita prentvél í Svansprenti ehf. Nýja vélin er af gerðinni Heidelberg Speedmaster 52 og er hún búin ýmsum nýjungum sem gera það kleift að skila hágæðaprentun á mun styttri tíma en áður. Meira
13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 247 orð | 1 mynd

Treg sala hjá Lego

KUBBARNIR hlaðast nú upp hjá Lego í Billund í Danmörku vegna þess að salan fyrstu fimm mánuði þessa árs er miklum mun minni en menn áttu von á, segir í grein Berlingske Tidende . Meira
13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 180 orð | 1 mynd

UBS kaupir Paine Webber

STJÓRNENDUR svissnesku bankasamsteypunnar UBS AG, sem er eitt stærsta fjármálafyrirtæki í heimi, hafa staðfest kaup UBS á bandaríska verðbréfa- og fjárfestingarfélaginu Paine Webber. Meira
13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 557 orð

Uppboð á útibúum Útibúanet íslensku viðskiptabankanna,...

Uppboð á útibúum Útibúanet íslensku viðskiptabankanna, sérstaklega þeirra sem eru að meirihluta í eigu ríkisins, er býsna þétt riðið. Meira
13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. Meira
13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 183 orð

Útlit fyrir tap á fyrri hluta ársins

AFKOMA Hans Petersen hf. fyrstu sex mánuði ársins stefnir í að verða lakari en áætlanir gerðu ráð fyrir, að því er fram kemur í tilkynningu til Verðbréfaþings Íslands. Karl Th. Meira
13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 85 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 12-07.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 12-07.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
13. júlí 2000 | Viðskiptablað | 864 orð | 1 mynd

Öld hugmyndanna er runnin upp

Kevin Roberts öðlaðist heimsfrægð í auglýsingaheiminum eftir að hann tók við stjórn Saatchi&Saatchi árið 1997 enda hafa hlutabréf fyrirtækisins margfaldast í verði frá því hann tók við. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.