Greinar föstudaginn 8. september 2000

Forsíða

8. september 2000 | Forsíða | 123 orð | 2 myndir

Castro átti tal við Clinton

BILL Clinton Bandaríkjaforseti og Fidel Castro, leiðtogi Kúbu, ræddust stuttlega við þegar þeir hittust fyrir tilviljun í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í gær. Meira
8. september 2000 | Forsíða | 187 orð | 1 mynd

Eldsneytisskortur víða í Frakklandi

ELDSNEYTISSKORTS er nú víða farið að gæta í Frakklandi í kjölfar mótmæla flutningabílstjóra, bænda og leigubílstjóra vegna hækkana á eldsneytisverði sl. ár. Meira
8. september 2000 | Forsíða | 112 orð

Klónun fordæmd

EVRÓPUÞINGIÐ fordæmdi í gær ákvörðun Breta um að heimila klónun fósturvísa í rannsóknarskyni. Ákvörðunin, sem er ekki bindandi, var samþykkt með naumum meirihluta af þinginu, 237 atkvæðum gegn 230. Meira
8. september 2000 | Forsíða | 398 orð | 1 mynd

Vilja koma á fót hraðliði til friðargæslu

TRAUST almennings á Sameinuðu þjóðunum getur farið forgörðum ef samtökin verða ekki fær um að hindra að afmarkaðar deilur, þ. á m. í Afríkulöndum, breytist í vopnuð átök. Meira
8. september 2000 | Forsíða | 179 orð

Þörf á stuðningi

HUBERT Vedrine, utanríkisráðherra Frakklands, sagði í viðtali, sem Financial Times birti í gær, að evran þyrfti meiri pólitískan stuðning til að auka trúverðugleika sinn á mörkuðunum. Meira

Fréttir

8. september 2000 | Innlendar fréttir | 132 orð

140 milljónir frá Kenneth Peterson

HLUTAFÉ Halló-Frjálsra fjarskipta hefur verið aukið um 250 milljónir króna og meðal nýrra hluthafa er Kenneth D. Peterson Jr., eigandi og forstjóri Columbia Ventures, en hlutur hans er 140 milljónir króna. Þá er James F. Meira
8. september 2000 | Erlendar fréttir | 216 orð

46 skæruliðar felldir

RÚSSNESKIR hermenn felldu 46 tsjetsjneska skæruliða á einum sólarhring í viðamiklum aðgerðum til að afstýra skæruhernaði og hermdarverkum í Tsjetsjníu, að því er rússneska fréttastofan Interfax hafði eftir heimildarmönnum sínum í rússneska hernum í gær. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 206 orð

72% reykingamanna hafa reynt að hætta að reykja

72% ÞEIRRA sem reykja segjast hafa reynt að hætta og þar af hafa tæplega 45% reynt að hætta einu til tvisvar sinnum og tæp 40% þrisvar til fimm sinnum. Meira
8. september 2000 | Miðopna | 266 orð

Athyglisvert en ekkert nýtt

"ÞETTA var athyglisverð ræða, en satt að segja heyrði ég ekkert nýtt í henni," segir Ilmars Lesinskis, yfirmaður lettneska flotans, spurður um ummæli Arbatovs. "Við höfum heyrt þennan söng alla tíð frá því árið 1991. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 309 orð

Auka á fræðilega umræðu innan Kennaraháskólans

MEÐ aukinni faglegri umræðu meðal nemenda og kennara innan Kennaraháskóla Íslands má virkja nemendur og kennara og bæta ímynd kennarastarfsins, segir Sara Dögg Jónsdóttir, formaður nemendafélags KHÍ. Meira
8. september 2000 | Landsbyggðin | 347 orð | 1 mynd

Áleiningar á Hellu endurnýja vélakost

Hellu- Undanfarin þrjú ár hafa verið framleiddir álgluggar hjá fyrirtækinu Finestra á Hellu, en um síðustu áramót komu nýir fjárfestar að rekstrinum og til varð fyrirtækið Ál-einingar ehf. Meira
8. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 39 orð | 1 mynd

Barist um bitana

ÞEIR eru margir og fjölbreyttir fuglarnir sem vilja krækja sér í brauðbitana sem vegfarendur kasta út í Tjörnina. Yfirleitt eru bitarnir ætlaðir öndum og álftum en stundum ná mávar að steypa sér niður og hrifsa þá til sín með... Meira
8. september 2000 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Barist við elda

HERMENN frá 101. deild flughersins í Cambell Kentucky sjást hér berjast við að ráða niðurlögum skógarelds í Montana í Bandaríkjunum, en töluvert hefur dregið úr eldum í ríkinu undanfarið í kjölfar kólnandi veðurfars og rigningar. Meira
8. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 129 orð | 1 mynd

Barnadeild FSA færð mjaltavél að gjöf

KONUR í Lionsklúbbnum Ösp á Akureyri afhentu barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri mjaltavél að gjöf í vikunni. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 47 orð

Beið bana við Dettifoss

ÍSRAELSKA konan sem lést eftir fall í Jökulsárgljúfur við Dettifoss 18. ágúst sl. hét Rina Yocheved Luria, búsett í Jerúsalem. Hún var fædd í Ísrael þann 19. mars 1937. Rina lætur eftir sig eiginmann og tvö börn auk barnabarna. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 171 orð

Bónus í viðræðum við VISA

VIÐRÆÐUR standa yfir milli Bónuss og VISA Íslands um að opnað verði fyrir greiðslukortaviðskipti í verslunum Bónuss. Meira
8. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 117 orð

Busar vígðir

NÝNEMAR við Verkmenntaskólann á Akureyri voru vígðir inn í samfélag hinna eldri í gær með mikilli viðhöfn, en ekki er hægt að segja að veðrið hafi leikið við nemana, hrollkaldur haustdagur með úrhellisrigninu. Meira
8. september 2000 | Landsbyggðin | 144 orð | 1 mynd

BVT yfirtekur rekstur póstsins

Fagradal- Um síðustu mánaðamót yfirtók BVT ehf. í Vík rekstur Íslandspósts í Vík. Tveir af fjórum fyrrverandi starfsmönnum Íslandspósts flytja með en starfslokasamningur var gerður við fyrrverandi stöðvarstjóra. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 26 orð

Dagur sjúkraþjálfunar á Reykjalundi

Í TILEFNI Dags sjúkraþjálfunar 8. september verður sjúkraþjálfunardeild Reykjalundar með opið hús á milli 9.30 og 12. Í boði verður forvitnileg dagskrá auk happdrættis. Allir eru... Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 43 orð

Datt um skóreimar

STÚLKA sem var á gangi fyrir utan Iðnskólann í Reykjavík í gærmorgun var svo óheppin að stíga á skóreimar sínar með þeim afleiðingum að hún féll á vélarhlíf bifreiðar og slasaðist nokkuð. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 152 orð

Dave Holland kemur ekki til Íslands

DAVE Holland bassaleikari kemur ekki til Íslands til tónleikahalds með kvintett sínum, en tónleikarnir voru fyrirhugaðir 10. september nk. í tengslum við Jazzhátíð Reykjavíkur. Ástæðan er sviplegt fráfall 27 ára gamals sonar hans, Jacobs Holland, sl. Meira
8. september 2000 | Miðopna | 274 orð | 1 mynd

Efasemdir um hlutverk Evrópustoðarinnar

MÁLÞINGI um framtíð öryggismála við Norður-Atlantshaf lauk í gær í Reykjavík en þingið sóttu fjölmargir gestir frá tugum landa. Meðal ræðumanna í gær var Josef Joffe, ritstjóri þýska dagblaðsins Die Zeit . Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 47 orð

Eigendaskipti á Salon París

EIGENDASKIPTI hafa orðið á hárgreiðslustofunni Salon París, Skúlagötu 40 við Barónsstíg. Nýr eigandi er Theódóra "Tedda" Sigurðardóttir hársnyrtir en hún vann síðast á Hárstofunni Feimu við Miklubraut. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Elding komin til hafnar í Patreksfirði

SEGLSKÚTAN Elding kom til hafnar í Patreksfirði klukkan sjö í gærmorgun eftir þrettán daga á sjó á leið sinni frá Nýfundnalandi. "Það er búið að ganga á ýmsu á leiðinni því við höfum alltaf fengið vind á móti. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð

Eldur í Útlaganum

Í fyrrakvöld kom upp eldur í veitingahúsinu Útlaganum á Flúðum. Starfsmaður Ferðamiðstöðvarinnar, sem er skammt þar frá, varð var við eldinn þegar hann var að loka um ellefuleytið um kvöldið. Meira
8. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 263 orð | 2 myndir

Félagsstarf aldraðra við Dalbraut opnað öllum

Á DALBRAUT 27 hefur lengi verið boðið upp á félagsstarf fyrir íbúa í nærliggjandi þjónustuíbúðum fyrir aldraða. Þar hefur einnig verið starfrækt dagdeild fyrir aldraða, sem búa annars staðar, en nýverið var dagdeildin flutt í Þorrasel í Skerjafirði. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 1207 orð | 2 myndir

Fimm vikna útilega

FIMM ungverskir háskólastúdentar gengu um 740 km yfir hálendi Íslands á fimm vikum, frá 20. júlí til 24. ágúst, án þess að koma til byggða. Meira
8. september 2000 | Landsbyggðin | 229 orð | 2 myndir

Fjölmennt brúarhlaup í góðu veðri

Selfossi- Hið árlega brúarhlaup var haldið í 10. sinn á Selfossi á laugardag. Veður var hið besta fyrir hlaupara og aðra þátttakendur, sól, logn og hlýindi. Keppt var í hálfu maraþoni (21,1 km), 10 km, 5 km og 2,5 km hlaupum og 12 km og 5 km hjólreiðum. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 108 orð

Fluttur til Íslands til að afplána dóm

ÍSLENSKUR karlmaður sem hafði reynt að komast undan því að afplána dóm með því að forða sér úr landi var fluttur hingað til lands á þriðjudag. Hann mun nú afplána dóm fyrir fjárdrátt og skjalafals sem héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi hann í á sínum tíma. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 187 orð

Fundur norrænna þjóðminjavarða á Íslandi

ÁRLEGUR samráðsfundur þjóðminjavarða á Norðurlöndum er að þessu sinni haldinn á Kirkjubæjarklaustri dagana 8. til 10. september. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 276 orð

Fyrirlestur um erfðatækni í þágu þróunarlandanna

Prófessor Ingo Potrykus frá Swiss Federal Institute of Technology heldur fyrirlestur í Sal A, 2. hæð á Hótel Sögu, föstudaginn 8. september kl. 15.30. Meira
8. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 126 orð | 1 mynd

Fyrsta skóflustunga að viðbyggingu við Klébergsskóla

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri tók á þriðjudag fyrstu skóflustunguna að viðbyggingu við Klébergsskóla á Kjalarnesi. Viðbygging þessi verður um 1500 fermetrar og er gert ráð fyrir að framkvæmdum ljúki árið 2001. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Fær hráefni frá Eyjum og Grindavík

STÆRSTA hákarlavinnsla landsins, sem er milli Hnífsdals og Ísafjarðar, fær megnið af hráefninu frá Vestmannaeyjum og Grindavík, en aðeins lítinn hluta frá sjávarplássunum við Ísafjarðardjúp. Meira
8. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 25 orð | 1 mynd

Gaman á gæsluvellinum

ÞAÐ er alltaf gaman hjá börnunum í leikskólanum í Ólafsfirði þar sem þessi mynd var tekin af nokkrum börnum að leik nú á... Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 198 orð

Gistu í kirkjunni

MEÐHJÁLPARINN í Stórólfshvolskirkju á Hvolsvelli hefur tvisvar orðið var við það í sumar að erlendir ferðamenn hafi gist í kirkjunni og segir að það hafi gerst áður. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 735 orð | 1 mynd

Gjöfult alþjóðasamstarf

Karítas Kvaran er fædd í Reykjavík 16. ágúst árið 1950. Karítas varð stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1971. Hún lauk BA-prófi í þjóðfélagsfræðum frá HÍ árið 1975 og í bókasafns- og upplýsingafræðum frá HÍ árið 1982. Meira
8. september 2000 | Landsbyggðin | 210 orð | 1 mynd

Góð afþreying fyrir eldra fólk

Húsavík- Nú nýlega afhentu Lionsklúbbur Húsavíkur og Félag eldri borgara dvalarheimilinu Hvammi billjardborð að gjöf og er það staðsett í kjallara dvalarheimilisins. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Hafnarskólinn tekur til starfa á næsta ári

STEFNT er að því að taka fyrstu nemendurna inn í skóla fyrir hafnarverkamenn snemma á næsta ári. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 40 orð

Hald lagt á 10 kg af hassi

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur samkvæmt áreiðanlegum heimildum Morgunblaðsins lagt hald á um 10 kg af hassi sem reynt var að smygla til landsins. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 118 orð

Hannes Hlífar kominn áfram

HANNES Hlífar Stefánsson komst í gær í aðra umferð svæðismóts Norðurlanda í skák þegar hann vann Emanuel Berg í bráðabana. Þrír Íslendingar komust áfram, Margeir Pétursson og Jón Viktor Gunnarsson, auk Hannesar. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 559 orð

Hart deilt um Línu.net á fundi í borgarstjórn

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri Reykjavíkur sagði á borgarstjórnarfundi í gær að hún teldi framgöngu Landssímans í tengslum við samning Línu. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 262 orð

Haustþing Kennarasambands Vestfjarða

HAUSTÞING Kennarasambands Vestfjarða var haldið að Núpi í Dýrafirði 30. og 31. ágúst. Á dagskrá voru margir fyrirlestrar sem allir áttu erindi við þá sem sinna kennslu og uppeldismálum. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Hlýjar móttökur í Boston

ÁHÖFN víkingaskipsins Íslendings fékk hlýjar móttökur þegar hún steig á land í Boston í gær. Boston er annar viðkomustaðurinn í Bandaríkjunum, en skipið hafði áður haft tveggja daga viðdvöl í Portsmouth í New Hampshire. Meira
8. september 2000 | Erlendar fréttir | 355 orð

Hundruð hermanna falla og þúsundir íbúa flýja

HARÐIR bardagar hafa geisað í Takhar-héraði í norðurhluta Afganistans síðustu daga og fregnir herma að hundruð hermanna hafi fallið í átökum um höfuðstað héraðsins, Taloqan, sem Talebanar náðu á sitt vald í fyrradag. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Hver Íslendingur fór sex sinnum í bíó í fyrra

AÐSÓKN að kvikmyndahúsum á síðasta ári jafngildir því að hver Íslendingur hafi farið á um sex kvikmyndasýningar. Gestum á kvikmyndasýningar utan höfuðborgarsvæðisins fjölgaði um 50 þúsund á milli ára. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Kertafleyting á Læknum

Hörðuvallahópurinn fleytti í gærkvöldi kertum á Læknum í Hafnarfirði til að vekja athygli á málstað sínum. Hópurinn berst fyrir verndun Hörðuvallasvæðisins og gegn áformuðum húsbyggingum á... Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 132 orð

Kópavogssundið fer fram á sunnudag

KÓPAVOGSSUNDIÐ 2000, hið sjötta í röðinni, fer fram í Sundlaug Kópavogs sunnudaginn 10. september nk. Sundið stendur frá kl. 7-22. Kópavogssundið er almenningskeppni í sundi, þar sem þátttakendur velja sjálfir þá vegalengd sem óska að synda. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Kristinn Guðbrandsson

KRISTINN Guðbrandsson, forstjóri Björgunar hf., betur þekktur sem Kristinn í Björgun, lést að heimili sínu, að Smárarima 108 í Reykjavík, hinn 6. september sl. 78 ára að aldri. Kristinn fæddist í Raknadal við Patreksfjörð hinn 13. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

LEIÐRÉTT

Rangt farið með nafn Í myndartexta með frétt um endurbætur á Tungufljótsbrú í blaðinu í gær var Ragnar Sær Ragnarsson sagður heita Ragnar Sævar Ragnarsson. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 198 orð

Leyfi til að fljúga vélum sem skráðar eru í öðrum löndum

SAMRÆMD evrópsk atvinnuflugmannspróf, svokölluð JAR-próf, voru haldin í fyrsta sinn hér á landi nýverið en prófin munu nú koma til með að leysa af hólmi þau bóklegu atvinnuflugmannspróf sem hingað til hafa verið haldin hér. Pétur K. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 285 orð

Líklega tekst að manna flestallar stöður

LÍKLEGA tekst að manna flestallar stöður á starfstöðvum sem heyra undir Svæðisskrifstofu Reykjaness um málefni fatlaðra, að sögn Sigríðar Kristjánsdóttur deildarstjóra og segir hún starfsumsóknum til þeirra hafa verið að fjölga undanfarna daga. Meira
8. september 2000 | Erlendar fréttir | 610 orð

Lítil von um að samningar takist

VONIR dofnuðu enn um að Ísraelum og Palestínumönnum tækist að ná endanlegu friðarsamkomulagi fyrir lokafrestinn 13. september eftir að fundir Bills Clintons Bandaríkjaforseta með Ehud Barak og Yasser Arafat reyndust árangurslausir. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 180 orð

Merkjasala Krabbameinsfélagsins er um helgina

UM helgina verða seld barmmerki um land allt til styrktar starfi Krabbameinsfélagsins, en slík sala er orðin árviss. Að þessu sinni er barmmerkið með merki Krabbameinsfélagsins og ártalinu 2000. Selt verður m.a. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Metro-vél rann til á Reykjavíkurflugvelli

NEFHJÓL og annað aðalhjól Metroliner-farþegaflugvélar Flugfélags Íslands fóru út af flugbraut við upphaf flugtaks á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi. Ekki urðu slys á fólki og engar skemmdir voru sjáanlegar á vélinni í gærkvöldi. Meira
8. september 2000 | Erlendar fréttir | 816 orð | 1 mynd

Ný rannsókn á ferjuslysi Estóníu óþörf

EKKI er, að mati alþjóðlegrar rannsóknarnefndar, ástæða til að hefja að nýju rannsókn á orsökum þess að ferjan Estónía sökk í Eyrarsundi árið 1994. Meira
8. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 710 orð

Nýtt launamyndunarkerfi ákvarði laun starfsmanna

STARFSHÓPUR sem bæjarstjórn Akureyrar skipaði sl. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 177 orð

Nýtt starf í lyfjaþróun hjá Íslenskri erfðagreiningu

DR. MARK Gurney hefur gengið til liðs við Íslenska erfðagreiningu. Hann mun gegna nýju starfi í fyrirtækinu, sem er framkvæmdastjóri lyfjaþróunar. Hlutverk dr. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Opið hús hjá klúbbnum Geysi

Í TILEFNI af árs afmæli klúbbsins Geysis verður opið hús á Ægisgötu 7 í dag, milli klukkan 16 og 18. Tekið er á móti velunnurum, félögum og aðstandendum og starfsemin kynnt. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Opið hús í Garðyrkjuskólanum

Í TILEFNI af viku símenntunar verður opið hús í Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum í Ölfusi, laugardaginn 9. september frá kl. 14 til 17. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð

Opið hús í listaskóla

LISTASKÓLI Rögnvaldar Ólafssonar á Ísafirði er um þessar mundir að hefja vetrarstarfsemi sína. Auk kennslu í píanóleik verða í boði á haustönn námskeið, s.s. í tónlist, myndlist, leiklist, dansi, blómaskreytingum o.fl. Meira
8. september 2000 | Erlendar fréttir | 160 orð

Óhæfir ökumenn

PRÓFDÓMARARNIR í ökuprófamiðstöð í bænum Addison í Illinois í Bandaríkjunum voru alvanir að taka við mútum fyrir að láta slaka ökumenn standast bílpróf. Meira
8. september 2000 | Miðopna | 1205 orð | 1 mynd

Óþolinmæði gagnvart leyndinni

Yfirmenn NATO verða að laga sig að auknum kröfum um upplýsingafrelsi. Kate Adie, fréttamaður hjá BBC, segir í samtali við Kristján Jónsson að sumum þeirra gangi illa að skilja kall tímans. Meira
8. september 2000 | Erlendar fréttir | 826 orð | 1 mynd

Ráða peningarnir úrslitum?

Það styttist óðum í þjóðaratkvæðagreiðslu Dana um evruna. Helgi Þorsteinsson fylgist með gangi mála í Kaupmannahöfn. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Röng mynd

ÞAU leiðu mistöku urðu í blaðinu í gær að röng mynd birtist með frétt um Sólberg Jónsson sparisjóðsstjóra, sem lét af störfum eftir 39 farsæl ár í ábyrgðarmiklu starfi við Sparisjóð Bolungarvíkur. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð

Sáttafundur í deilunni á Fáskrúðsfirði

SÁTTAFUNDUR verður boðaður næstu daga í vinnudeilu starfsmanna Loðnuvinnslunnar hf. á Fáskrúðsfirði við stjórnendur fyrirtækisins. Þórir Einarsson ríkissáttasemjari segir að á fundinum verði m.a. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 299 orð

Segir Dýraverndarráð hafa brugðist í málinu

FRIÐBERT P. Njálsson telur að dýraverndarráð hafi brugðist með afgreiðslu á erindi sem hann sendi nefndinni um sumarexem í hestum. Hann segist ekki hafa trú á að þær rannsóknir íslenskra vísindamanna sem nú standa yfir skili neinum árangri. Meira
8. september 2000 | Miðopna | 591 orð | 3 myndir

Segir NATO ógna Rússlandi

Aleksei G. Arbatov, varaformaður varnarmálanefndar Dúmunnar, neðri deildar rússneska þingsins, gagnrýndi NATO harkalega í gær. Auðunn Arnórsson fékk Arbatov til að lýsa því nánar í hverju gagnrýni hans fælist og leitaði álits eistnesks þingmanns og yfirmanns lettneska flotans á ummælum rússneska þingmannsins. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 287 orð

Síðasta helgardagskráin í Viðey

KOMANDI helgi verður hin síðasta með ákveðinni dagskrá í Viðey. Áfram verður þó, að venju, hægt að biðja staðarhaldara um gönguferðir, staðarskoðun o.fl. fyrir hópa. Klaustursýningunni hefur þegar verið lokað og hestaleigan er hætt störfum. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 162 orð

Símenntunardagur á vinnustöðum

FÖSTUDAGURINN 8. september er tileinkaður símenntun á mörgum vinnustöðum landsins og er einn liður í viku símenntunar sem nú stendur yfir. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Sjö ungmenna leitað

KARLMAÐUR á miðjum aldri varð fyrir árás þriggja unglingspilta þar sem hann var á gangi á Rauðarárstíg í Reykjavík um miðnættið í fyrrakvöld. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 279 orð

Skipstjórinn leit undan stefnu skipsins

MANNLEG mistök eru talin ástæða þess að Breiðafjarðarferjan Baldur strandaði á skeri nálægt Flatey á dögunum. Í sjóprófum í Héraðsdómi Vesturlands í Borgarnesi í gær sagðist skipstjórinn hafa litið undan stefnu skipsins með þessum afleiðingum. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Skógarganga í Garðabæ

ÖNNUR haustganga Skógræktarfélags Íslands, Garðyrkjufélags Íslands og Ferðafélags Íslands, verður laugardaginn 9. september. Gangan hefst kl. 10 árdegis og tekur um tvo tíma. Þessi ganga er í umsjón Skógræktarfélags Garðabæjar. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 29 orð

Slegið utan í vegg

NEYÐARBÍLL var sendur að Árbæjarskóla skömmu fyrir hádegi í gær en ungum pilti á unglingastigi skólans hafði ítrekað verið slegið utan í vegg skólans samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í... Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 265 orð

Svíar gera athugasemd við hvalveiðar

FUNDUR umhverfisráðherra Norðurlanda hófst í Borgundarhólmi á miðvikudag og sat Siv Friðleifsdóttir fundinn fyrir Íslands hönd. Meðal þess sem kom til umræðu var skýrsla um norræna umhverfisáætlun fyrir árin 2001 til 2004. Meira
8. september 2000 | Miðopna | 196 orð

Svolítið hissa

"HERRA Arbatov sagði ekkert sem hljómar nýtt í okkar eyrum," segir Úlo Nugis, formaður utanríkismálanefndar lettneska þingsins. "Þetta er löng saga en við erum þó svolítið hissa á því hvað hann tók sterkt til orða. Meira
8. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 142 orð

Sýningunni "Leitin að Fairey Battle" að ljúka

Í MINJASAFNINU á Akureyri stendur nú yfir sýning á munum og ljósmyndum úr leiðöngrum Harðar Geirssonar safnvarðar sem í 20 ár leitaði flaks breskrar Fairey Battle-flugvélar sem fórst á hálendinu milli Eyjafjarðar og Öxnadals vorið 1941. Meira
8. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 373 orð

Unnið að því að bæta tjónið

UNNIÐ er að því hörðum höndum að bæta það tjón sem varð í Lindarskóla í Kópavogi þegar brotist var inn í skólann aðfaranótt síðastliðins föstudags og netþjóni stolið, ásamt afritum af þeim gögnum sem á honum voru. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 388 orð

Vandi gæti skapast í byggingariðnaði

VANDRÆÐAÁSTAND gæti brátt myndast í byggingariðnaði og á fasteignamarkaði, í kjölfar þess að byggingarfulltrúar sveitarfélaga taki harðar á að lögum og reglugerðum um að vottun efna verði fylgt eftir. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Var hann hér á landi í fyrra?

GÆSLUVARÐHALD yfir rúmenska skartgripaþjófnum sem var handtekinn hér á landi fyrir skömmu rennur út í dag. Lögreglan í Reykjavík bjóst í gær við að fara fram á að hann sæti áfram í gæsluvarðhaldi. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 1308 orð | 2 myndir

Var "illa lyktandi vélin" á vegum Íscargo?

Frásögn Toms Carew af ráni á íslenskri fraktflugvél árið 1981 þykir dramatísk. Þeir eru til sem segja hana sannleikanum samkvæmt, en aðrir telja hana hugarburð einan. Björn Ingi Hrafnsson komst að því að báðir málsaðilar hafa ýmislegt til síns máls. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 285 orð

Verður fjármögnuð með styrktarfé

TORFI Magnússon, læknir og forstöðumaður rannsókna- og þróunarstarfs Landspítala - háskólasjúkrahúss, segist vonast eftir að fyrirhuguð miðstöð í krabbameinsrannsóknum taki á sig formlega mynd um næstu áramót. Meira
8. september 2000 | Erlendar fréttir | 354 orð

Vill friðarviðræð- ur N- og S-Kóreu

SUÐUR-Kórea hefur hug á að hefja að nýju viðræður um hvernig koma megi á friði á Kóreuskaga, að því er Lee Joung-Binn, utanríkisráðherra S-Kóreu, greindi frá á fréttamannafundi tengdum leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna, sem fram fer í New York þessa... Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 212 orð

Þingmenn funda innan nýrra kjördæmamarka

ÞINGMENN Sjálfstæðisflokksins í Vesturlandskjördæmi, Vestfjarðakjördæmi og Norðurlandskjördæmi-vestra héldu sameiginlegan fund með fulltrúum í stjórnum kjördæmisráða flokksins í Búðardal sl. sunnudag. Meira
8. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 119 orð | 1 mynd

Æfingar hafnar á Gleðigjöfunum

FYRSTI samlestur á fyrstu frumsýningu Leikfélags Akureyrar á leikritinu Gleðigjöfunum eftir Neil Simon var í vikunni og æfingar þar með hafnar. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Ætlað að efla gagnaflutningsþjónustu úti á landi

FORSVARSMENN Landssímans kynntu í gær nýja verðskrá fyrir leigulínur í stofnlínukerfi Símans og verðskrá fyrir ATM-netið sem byggð er á verðlækkun stofnlínuhlutans. Ennfremur kynntu þeir nýja þætti í þjónustu fyrirtækisins sem Þórarinn V. Meira
8. september 2000 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Ævintýraþráin réð ferðinni

"ÆTLI það sé ekki ákveðin ævintýraþrá sem fær okkur til að fara í þessa ferð um heiminn," segir Stefán Gunnarsson, tæknifræðingur og fjölskyldufaðir í annarri af tveimur íslenskum fjölskyldum sem lögðu af stað í fyrradag í ferðalag um heiminn á... Meira

Ritstjórnargreinar

8. september 2000 | Staksteinar | 356 orð | 2 myndir

Brenglað verðmætamat í þjóðfélaginu

JÓHANNA Sigurðardóttir alþingismaður telur að brenglað verðmætamat sé ríkjandi í þjóðfélaginu, lægstu launin í þjóðfélaginu séu þjóðarskömm. Meira
8. september 2000 | Leiðarar | 752 orð

BREYTTAR ÁHERSLUR

Alþjóðlegt málþing um framtíð öryggismála á Norður-Atlantshafi hefur undanfarna daga verið haldið í Reykjavík. Meira

Menning

8. september 2000 | Tónlist | 481 orð

Að klappa á milli þátta

Flutt voru verk eftir Jean Sibelíus og Hector Berlioz. Einleikari: Judith Ingólfsson. Stjórnandi: Rico Saccani Fimmtudagurinn 7. september 2000. Meira
8. september 2000 | Menningarlíf | 417 orð | 5 myndir

Alþjóðlegur bragur á bókmenntahátíð

Íslenska bókmenntahátíðin 2000 hefst í Norræna húsinu á sunnudag og stendur í viku, frá 10.-16. september. Þetta er í fimmta sinn sem íslenska bókmenntahátíðin er haldin og sú umfangsmesta, að sögn formanns framkvæmdanefndar, Riittu Heinämaa, forstjóra Norræna hússins. Meira
8. september 2000 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Berrössuð!

"Mig langar að þakka fyrir geisladiskinn Berrössuð á tánum. Hann er hreint eyrnakonfekt vegna frábærrar tónlistar. Dóttir mín hefur dillað sér við hann frá eins árs aldri. Meira
8. september 2000 | Kvikmyndir | 562 orð | 1 mynd

Draumur eða íslenskur veruleiki

Frumsýnd í Bíóborginni 7.9. 2000. Handrit, klipping og leikstjórn: Robert Douglas. Kvikmyndataka. Júlíus Kemp, framleiðandi: Júlíus Kemp og Jón Fjörnir Thoroddsen. Leikarar: Þórhallur Sverrisson, Jón Gnarr, Laufey Brá Jónsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Matt Keeslar, Gunnar Eyjólfsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Hafdís Huld, Hafdís Helga Helgadóttir, Felix Bergsson, Þórhallur Sigurðsson, Júlíus Brjánsson, Agnar Jón Egilsson o.fl. Meira
8. september 2000 | Fólk í fréttum | 381 orð | 2 myndir

Draumur sem rættist

ÞAÐ er óvenjulegur og skemmtilegur finnsk-íslenskur kvintett sem skemmtir gestum Jazzhátíðar í kvöld á Kaffi Reykjavík frá kl. 21. Öll saman í Hollandi Það eru tvær ungar og hressar söngkonur sem leiða kvintettinn. Meira
8. september 2000 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Einleikurinn Laufey

Í KVÖLD flytur Stefanía Thors einleikinn Laufey, byggðan á skáldsögu Elísabetar Jökulsdóttur í Gula húsinu á horni Frakkastígs og Lindargötu. Leikgerðin er eftir Stefaníu sjálfa. Meira
8. september 2000 | Menningarlíf | 139 orð

Fjórir sjálfstæðir kvennakórar

KVENNAKÓR Reykjavíkur sér nú ekki lengur um rekstur Vox feminae, Gospelsystra og Léttsveitar Kvennakórs Reykjavíkur heldur er hver hópur orðinn sjálfstæð rekstrareining með eigin lög, stjórn og fjárhag. Meira
8. september 2000 | Fólk í fréttum | 69 orð | 2 myndir

Furðuhljóð í Listasafni Reykjavíkur

ÞAÐ voru margir sem urðu heillaðir af þeim undrahljóðum sem fengu að hljóma í Listasafni Reykjavíkur á föstudagskvöldið síðastliðið. Þar leiddi Tilraunaeldhúsið enn og aftur saman Óvænta bólfélaga. Meira
8. september 2000 | Fólk í fréttum | 238 orð | 1 mynd

Gráðugur og góður grínari

SAMÚEL Jón Samúelsson básúnuleikari hefur komið ótrúlega víða við á stuttum tónlistarferli. Hann er meðlimur í fönksveitinni Jagúar, hefur útsett fyrir nokkrar af helstu sveitum landsins þ.á m. Meira
8. september 2000 | Menningarlíf | 620 orð

Hamagangur í öskjunni

Iiro Rantala: píanó, Eerik Siikasaari: bassi og Rami Eskelinen: trommur. Þriðjudagskvöldið 5. september 2000. Meira
8. september 2000 | Menningarlíf | 739 orð | 1 mynd

Hver var Þorgerður Egilsdóttir?

Í kvöld frumsýnir Icelandic Takeaway Theatre í Tjarnarbíói Dóttur skáldsins, nýtt leikrit eftir Svein Einarsson sem fjallar um líf fornkonunnar Þorgerðar Egilsdóttur. Hávar Sigurjónsson leit inn á æfingu og ræddi við leikstjóra og leikara. Meira
8. september 2000 | Menningarlíf | 263 orð

Kynjafræði, sjálfsmynd og viðhald hefða

ÁRNASTOFNUN, félagsvísindadeild Háskóla Íslands og Norræna þjóðfræðasambandið gangast fyrir málþingi um þjóðfræði á Norðurlöndum klukkan 13-16 í stofu 101 í Lögbergi í dag, föstudag. Meira
8. september 2000 | Menningarlíf | 83 orð

Listapósturinn á Netinu

GALLERÍ Fold, sem gefur út Listapóstinn, hefur ákveðið að hleypa af stokkunum tímariti á Netinu, undir nafninu Listapósturinn á Netinu, 18. september næstkomandi. Listapósturinn á Netinu á að geta gagnast fjöldanum, segir í fréttatilkynningu. Meira
8. september 2000 | Menningarlíf | 217 orð | 1 mynd

M-2000

TJARNARBÍÓ Dóttir skáldsins - Á mörkunum "Á mörkunum" er yfirskrift leiklistarhátíðar sem Bandalag atvinnuleikhópa - BAAL - stendur fyrir. Í tengslum við hátíðina verða sett upp a.m.k. Meira
8. september 2000 | Fólk í fréttum | 247 orð | 3 myndir

Menn og hljómur

Í KVÖLD kl. Meira
8. september 2000 | Menningarlíf | 95 orð

Miriam Bäckström

MIRIAM Bäckström fæddist í Stokkhólmi 1967. Hún nam listasögu við Háskólann í Stokkhólmi og var síðan við nám í ljósmyndaakademíunni við Konstfackskólann í Stokkhólmi, þar sem hún býr og starfar nú. Meira
8. september 2000 | Menningarlíf | 34 orð | 1 mynd

Mósaíkspeglar

SÝNINGIN Spegilmyndir, sem er með verkum eftir Rósu Matthíasdóttur, verður opnuð í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20.30 í Skúlatúni 4. Um er að ræða mjög sérstæða sýningu á mósaíkspeglum. Sýningin verður opin á laugardag og sunnudag klukkan... Meira
8. september 2000 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Noel og Meg skilin að skiptum

NOEL Gallagher, gítarleikari Oasis, er skilinn að skiptum við eiginkonu sína, Megan Matthews, en þau hafa verið gift í ein þrjú ár. Meira
8. september 2000 | Kvikmyndir | 291 orð

Novalee og vinir hennar

Leikstjóri: Matt Williams. Handrit: Lowell Ganz eftir skáldsögu Billie Letts. Aðalhlutverk: Natalie Portman, James Frain, Ashley Judd, Stockard Channing, Keith David, Sally Field, Dylan Bruno, Richard Jones og Joan Cusack. 20th Century Fox 2000. Meira
8. september 2000 | Menningarlíf | 131 orð

Ný geislaplata

Einar Már Guðmundsson les ljóð sín við undirleik hljómsveitar Tómasar R. Einarssonar og hljómsveitar. Diskurinn hefur hlotið nafnið Í draumum var þetta helst og er þar á ferðinni úrval úr dagskrá sem þeir félagar frumfluttu á Jazzhátíð Reykjavíkur 1999. Meira
8. september 2000 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Reykjavík málaranna. Í bókinni birtast 40 myndverk eftir 34 listamenn sem túlka margvíslegar ásjónur borgarinnar, hver frá sínu sjónarhorni, um ríflega einnar aldar skeið. Meira
8. september 2000 | Myndlist | 761 orð | 1 mynd

Raunverulegur tilbúningur

Til 8. október. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 11-17. Meira
8. september 2000 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Skotheldur!

HANN Ronan Keating virðist skipulagður og metnaðarfullur ungur maður með endemum. Meira
8. september 2000 | Fólk í fréttum | 575 orð | 4 myndir

Sterk tengsl við Tool en frábær frumraun

FYRIR þá adáendur Tool sem eru orðnir þreyttir á að bíða eftir framhaldinu af Aenima er Mer de Noms vafalítið lausnin. Meira
8. september 2000 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Stórar mömmur í bíó

SKÍFAN brá á leik á föstudaginn í tilefni af frumsýningu nýjustu grínmyndar Martins Lawrence, Big Momma's House eða Heima hjá mömmu stóru eins og nafnið gæti útlagst á íslensku. Meira
8. september 2000 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Svona var sumarið 2000!

SVONA er sumarið virðist hreinlega ætla að vera endalaust á toppi Tónlistans. Í þessi virðulega og jafnframt eftirsótta sæti hefur safnplatan dvalist bróðurpart sumars og sýnir ekki á sér brottfararsnið. Meira
8. september 2000 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Syngjandi í sigurvímu!

SJÁLFUR Íslands"vinurinn" og blaðamannafælan Robbie Williams er mættur á svæðið syngjandi sæll í sigurvímu sinni. Tjallinn rífur út nýju plötuna sem sjóðheitur fiskur og franskar væru og lagið hans Rock Dj. Meira
8. september 2000 | Menningarlíf | 54 orð

Sýningum lýkur

i8, Ingólfsstræti 8 Sýningu á verkum norska listamannsins Anne Katrine Dolven í i8 lýkur á sunnudag. Sýningarsalir MÍR Opið er í i8 fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
8. september 2000 | Menningarlíf | 590 orð

Tónamálarinn María

Einar Jónsson, Kjartan Hákonarson, Snorri Sigurðarson, Birkir Freyr Matthíasson og Örn Hafsteinsson trompeta, Oddur Björnsson, Edward Frederiksen, Björn R. Einarsson og David Bobroff básúnur, Ólafur Jónsson, Stefán S. Stefánsson, Sigurður Flosason, Jóel Pálsson og Peter Thompkins saxófóna, klarinettur og flautur, Ástvaldur Traustason píanó, Eðvarð Lárusson gítar, Gunnar Hrafnsson bassa og Jóhann Hjörleifsson trommur. Stjórnandi: Maria Schneider. Miðvikudagskvöld 6. september. Meira
8. september 2000 | Fólk í fréttum | 284 orð | 1 mynd

Viktoría og Daníel að eilífu?

ÁSTARLÍF kóngafólksins í Skandinavíu hefur verið mikið í sviðsljósinu að undanförnu og eru ríkiserfingjar Svíþjóðar og Noregs eitt helsta umfjöllunarefni fjölmiðla í löndunum tveimur þessa dagana. Meira

Umræðan

8. september 2000 | Bréf til blaðsins | 34 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 8. september, verður áttræð Stefanía Stefánsdóttir, Gullsmára 10, Kópavogi. Af því tilefni mun hún taka á móti gestum í samkomuhúsinu Garðaholti, Garðabæ á morgun, laugardaginn 9. september kl.... Meira
8. september 2000 | Aðsent efni | 1500 orð | 1 mynd

Arðsemi jafnari byggðaþróunar á Íslandi

Hvað þarf að gera til þess að ná arðsemi með jafnari þróun byggðar? spyr Lárus Jónsson í þriðju og síðustu grein sinni. Meira
8. september 2000 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. júlí í kirkjunni á Skógum undir Eyjafjöllum af sr. Halldóri Gunnarssyni Hildur Pétursdóttir og Steinþór... Meira
8. september 2000 | Bréf til blaðsins | 83 orð

FJARRI

Nú sit ég einn í svölum aftankalda og silfurhvítum horfi eftir linda, sem bungar fyrir blástri sunnan vinda, þar blá og dimm sig reisir fjarðar alda. Meira
8. september 2000 | Aðsent efni | 605 orð | 2 myndir

Fyrirmyndin

Hugtakanotkun sovétkommúnista og íslenskra verkfræðinga og virkjunarfrumkvöðla, segir Siglaugur Brynleifsson, er keimlík undanfarin 30 til 50 ár. Meira
8. september 2000 | Aðsent efni | 545 orð | 2 myndir

Heilsurækt - símenntun

Starfsfólk fyrirtækja nú til dags, segja Ásta Hrönn Björgvinsdóttir og Elías Kristjánsson, er oft mjög illa á sig komið líkamlega. Meira
8. september 2000 | Aðsent efni | 237 orð

Hæfasti umsækjandinn

ÞAÐ hlýtur að vera keppikefli hverrar þjóðar, að til starfa við æðsta dómstól hennar veljist þeir menn sem hæfastir geta talist á sviði lögfræði. Dómstörf þar hafa meiri þýðingu fyrir lífið í landinu, heldur en önnur lögfræðistörf að jafnaði hafa. Meira
8. september 2000 | Bréf til blaðsins | 303 orð

Ísland fyrir íslenska ríkisborgara?

JÓN NOKKUR Vigfússon, formaður Félags íslenskra þjóðernissinna, sem hlýtur að vera stjórnmálaafl íslenskra öfgasinnaðra hægrimanna, spyr í grein 5. september síðastliðinn hvort Ísland sé fyrir Íslendinga. Meira
8. september 2000 | Bréf til blaðsins | 508 orð

NÚ ER dagurinn farinn að styttast...

NÚ ER dagurinn farinn að styttast mjög og huga þarf að hættunum sem húmið og myrkrið geta valdið börnum í umferðinni. Endurskinsmerki á fötum og ljós á hjólum geta ráðið úrslitum. Meira
8. september 2000 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

,,...og sýndu í sér tennurnar"

Síðast en ekki síst kalla ég til ábyrgðar samfélag sem hefur í gegndarlausu lífsgæðakapphlaupi lokað augunum, segir Ásta Svavarsdóttir, fyrir þeirri einföldu staðreynd að öll munum við eldast, veikjast og deyja. Meira
8. september 2000 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Opið hús hjá sjúkraþjálfurum

Við verðum sjálf að bera ábyrgð á eigin heilsu, segir Sigrún Knútsdóttir, lifa heilbrigðu lífi og hreyfa okkur. Meira
8. september 2000 | Bréf til blaðsins | 631 orð

Reykjanesbraut

NÚ hefur Vegagerðin loksins drifið sig í að lagfæra Reykjanesbraut, svo kallaðar axlir settar þar, framkvæmd sem hefði verið tímabær fyrir mörgum árum. En það er ekki nóg ef fólki er ekki kennt að notfæra sér þessar breytingar. Meira
8. september 2000 | Aðsent efni | 287 orð | 1 mynd

Vel heppnuð fjölskylduhátíð

Góð íþróttaaðstaða og öflugt íþróttastarf, segir Guðjón Guðmundsson, skipta miklu máli fyrir byggðir landsins. Meira
8. september 2000 | Bréf til blaðsins | 241 orð

Þakkir til unglingafélagsins Píló

Laugardaginn 1. júlí birtist grein í blaðinu eftir stjórn unglingafélagsins Píló. Þar kemur fram að starfsemi félagsins hafi verið hætt. Meira
8. september 2000 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu kr. 3.821 til styrktar Rauða kross Íslands. Þær heita Jóna María Hilmarsdóttir, Ástrós Hákonardóttir og Hildur Rún... Meira
8. september 2000 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar sem eiga heima...

Þessir duglegu krakkar sem eiga heima á Hellu héldu nýlega hlutaveltu til styrktar Rauða kross Íslands og söfnuðu kr. 5.056. Fv. Eva Ýr Sigurðardóttir, Hjörvar Ágústsson og Guðbjörg Sandra... Meira
8. september 2000 | Bréf til blaðsins | 494 orð

Þýsk kona skrifar um íslenska húsagerðarlist

Í ÁGÚST sl. kom út á Íslandi bókin "Íslenskur arkitektúr, leiðarvísir". Höfundurinn er þýskur arkitekt, Birgit Abrecht. Birgit og maður hennar Stefán hafa unnið til Evrópuverðlauna fyrir hönnun vistvænna húsa, þ.e. Meira

Minningargreinar

8. september 2000 | Minningargreinar | 221 orð | 1 mynd

FJÓLA JÓNASDÓTTIR

Fjóla Jónasdóttir fæddist í Bolungarvík 25. október 1914. Hún lést í Reykjavík 29. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Söfnuði Votta Jehóva 3. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2000 | Minningargreinar | 994 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR JÚLÍUS JÓNSSON

Guðmundur Júlíus Jónsson fæddist í Reykjavík 12. júlí 1908. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 1. sept. síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Guðmundsdóttir, f. 20. ágúst 1872 að Götu í Hrunamannahreppi, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2000 | Minningargreinar | 1700 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR JÓHANNESDÓTTIR

Guðríður Jóhannesdóttir fæddist að Vatnsenda í Vesturhópi V-Hún., hinn 4. maí 1919. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 1. september síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Sigurbjargar Árnadóttur og Jóhannesar Björnssonar. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2000 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

GUÐRÚN FANNEY HANNESDÓTTIR

Guðrún Fanney Hannesdóttir fæddist í Skógsmúla í Miðdalahreppi í Dalasýslu 14. maí 1907. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 28. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 5. september. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2000 | Minningargreinar | 1006 orð | 1 mynd

HANNA KRISTÍN BAAGÖE HANSDÓTTIR (STELLA)

Stella var fædd í Reykjavík 28. júlí 1927. Hún lést á Vífilsstaðaspítala 28. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðríður Jónsdóttir, þerna, f. 19. júní 1903, d. 7. október 1972, og Hans Baagöe Sigurðsson, járnsmiður, f. 22. desember 1902, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2000 | Minningargreinar | 403 orð | 1 mynd

JÓN MAGNÚS SIGURÐSSON

Jón Magnús Sigurðsson fæddist í Reykjavík 13. júní 1953. Hann lést í Kaupmannahöfn 21. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram í Danmörku 25. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2000 | Minningargreinar | 3209 orð | 1 mynd

JÓN PÁLSSON

Jón Pálsson fæddist að Litlu-Heiði, Mýrdal, 19. apríl 1904. Hann lést 1. september síðastliðinn. Foreldrar: Páll Ólafsson, bóndi á Litlu-Heiði, Mýrdal, f. 5.5 1862, d. 16.6. 1945 og Guðrún Brynjólfsdóttir ljósmóðir, f. 4.3. 1864, d. 14.9 1919. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2000 | Minningargreinar | 289 orð | 1 mynd

KRISTÍN BJÖRG GUNNARSDÓTTIR

Kristín Björg Gunnarsdóttir fæddist á Ísafirði 10. október 1918. Hún lést á Droplaugarstöðum mánudaginn 28. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 1. september. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2000 | Minningargreinar | 278 orð | 1 mynd

MAGGÝ INGIBJÖRG FLÓVENTSDÓTTIR

Maggý Ingibjörg Flóventsdóttir fæddist á Sauðárkróki 1. september 1910. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 28. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2000 | Minningargreinar | 395 orð | 1 mynd

NANNA BALDVINSDÓTTIR

Nanna Baldvinsdóttir fæddist í Auðbrekku á Húsavík 20. júlí 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 20. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 31. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2000 | Minningargreinar | 1714 orð | 1 mynd

STEFANÍA SIGURVEIG SIGURÐARDÓTTIR

Stefanía Sigurveig Sigurðardóttir fæddist á Akureyri hinn 8. ágúst 1933. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 1. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2000 | Minningargreinar | 916 orð | 1 mynd

VALTÝR GÍSLASON

Valtýr Gíslason fæddist að Ríp, Hegranesi í Skagafirði 23.12. 1921. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi að kvöldi 30. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gísli Jakob Jakobsson, f. 14.12. 1882, d. 31.8. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2000 | Minningargreinar | 1441 orð | 1 mynd

VIKTOR MAGNÚSSON

Viktor Magnússon, hjarta- og lungnavélasérfræðingur, fæddist í Jena í Þýskalandi 12. maí 1944. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúsi, Fossvogi 29. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 6. september. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2000 | Minningargreinar | 1107 orð | 1 mynd

VILHJÁLMUR VILHJÁLMSSON

Vilhjálmur Vilhjálmsson fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1980. Hann lést í Leiru 15. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Keflavíkurkirkju 22. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. september 2000 | Viðskiptafréttir | 1577 orð | 1 mynd

Auglýsingabirtingar ómarkvissar?

HITAMÁL á hádegisverðarfundi var yfirskrift fundar ÍMARK sem haldinn var í gær. Umræðuefnið var tilhögun auglýsingabirtinga hér á landi, en að undanförnu hafa farið fram nokkrar umræður um það mál. Meira
8. september 2000 | Viðskiptafréttir | 1527 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 07.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 07.09.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 95 71 73 506 37.125 Lúða 355 265 278 75 20.845 Skarkoli 170 63 148 420 61.992 Steinbítur 120 106 113 620 69. Meira
8. september 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
8. september 2000 | Viðskiptafréttir | 583 orð | 1 mynd

Forgreidd kort og sama verð um heim allan

HLUTAFJÁRÚTBOÐI í Halló-Frjálsum fjarskiptum lauk í fyrradag og var hlutafé aukið úr 100 milljónum í 350 milljónir króna. Meira
8. september 2000 | Viðskiptafréttir | 91 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.531,344 0,33 FTSE 100 6.689,2 -0,8 DAX í Frankfurt 7.373,34 0,55 CAC 40 í París 6.834,46 0,55 OMX í Stokkhólmi 1.361,26 0,09 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
8. september 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. Meira
8. september 2000 | Viðskiptafréttir | 99 orð

VA semur við Nýherja og Tölvu-smiðjuna um fartölvuvæðingu

NÝHERJI og Tölvusmiðjan annars vegar og Verkmenntaskóli Austurlands hins vegar hafa gert með sér samning um innleiðingu á þráðlausu netkerfi og fartölvum fyrir nemendur og kennara skólans ásamt uppbyggingu tölvukerfis og fjarkennslubúnaðar. Meira
8. september 2000 | Viðskiptafréttir | 70 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 07.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 07.09.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
8. september 2000 | Viðskiptafréttir | 174 orð

Viðtökur framar vonum

"ÞVÍ ER fljótsvarað, þetta hefur gengið mjög vel," sagði John Carlsen, framkvæmdastjóri Basisbank, þegar Morgunblaðið leitaði upplýsinga hjá honum um gengi þessa danska netbanka sem var opnaður í byrjun vikunnar. Meira

Fastir þættir

8. september 2000 | Í dag | 599 orð | 1 mynd

Barna- og fjölskyldudagur í Fríkirkjunni í Reykjavík

NÆSTKOMANDI sunnudag, 10. september, er barna- og fjölskyldudagur Fríkirkjunnar í Reykjavík. Þá er ungmennum sérstaklega boðið til kirkju ásamt foreldrum sínum og öðrum ástvinum. Í Fríkirkjunni verður barna- og fjölskyldumessa kl. 11. Meira
8. september 2000 | Fastir þættir | 236 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Lokamót sumarbrids verður á morgun Nú þegar er á þriðja tug sveita skráður til leiks í lokamót sumarbrids og er skráning enn í gangi. Ljóst er að þetta verður eitt af stærstu mótum ársins, líkt og í hitteðfyrra, en þá mættu 40 sveitir! Meira
8. september 2000 | Fastir þættir | 375 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Sv. Hermannsson

ÍTALAR og Pólverjar keppa til úrslita í opnum flokki á Ólympíumótinu í brids. Bæði þessi lið hafa á að skipa þremur mjög leikreyndum pörum og án efa verður mjög hart barist. Meira
8. september 2000 | Fastir þættir | 459 orð

Byrjað að undirbúa ársþing LH í Mosfellsbæ

Undirbúningur fyrir ársþing Landssambands hestamannafélaga er þegar hafinn, en þingið verður haldið í Mosfellsbæ 28. og 29. október næstkomandi. Þema þingsins verður mótahald og að sögn Jóns Alberts Sigurbjörnssonar, formanns LH, verða pallborðsumræður um málið og opnar umræður á eftir. Meira
8. september 2000 | Fastir þættir | 869 orð | 2 myndir

Jón Viktor hetja fyrstu umferðar

5.-14. sept. 2000 Meira
8. september 2000 | Dagbók | 623 orð

(Matteus 10, 26.)

Í dag er föstudagur 8. september, 253 . dagur ársins 2000. Orð dagsins: Óttist þá því eigi. Ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, er eigi verður kunnugt. Meira
8. september 2000 | Viðhorf | 897 orð

Pólitísk forlagatrú

Hin pólitísku forlög sem nú blasa við eru ekki hinn hreini og tæri sósíalismi Karls Marx, heldur alltumlykjandi faðmur Evrópusambandsins. Meira
8. september 2000 | Fastir þættir | 61 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp á Pentamedia stórmeistaramótinu sem lauk á Indlandi fyrir skömmu. Úsbeski stórmeistarinn Saidaili Iuldachev (2515) hafði hvítt gegn kollega sínum frá Kasakstan Evgeny Vladimirov (2598). 23.Rd6! Bxd6 23...Kxd6 tapar einnig eftir 24.Bf7+.... Meira
8. september 2000 | Fastir þættir | 802 orð

Svipaður fjöldi hrossa fluttur út og í fyrra

Svipaður fjöldi íslenskra hrossa hefur verið fluttur út fyrstu átta mánuði ársins og á sama tíma í fyrra. Vonir þeirra sem bjuggust við að landsmót hestamanna í sumar myndi hleypa krafti í útflutning- inn virðast því hafa brugðist. Ásdís Haraldsdóttir skoðaði tölur og talaði við Huldu G. Geirsdóttur, markaðsfulltrúa Félags hrossabænda. Meira

Íþróttir

8. september 2000 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

ALEX Ferguson, framkvæmdastjóri Manchester United ,...

ALEX Ferguson, framkvæmdastjóri Manchester United , hefur sagt við norska landsliðsmanninn Henning Berg að hann geti farið að leita sér að nýjum vinnuveitanda. Meira
8. september 2000 | Íþróttir | 111 orð

Arnar áfram í Stjörnunni

ARNAR Pétursson, landsliðsmaður í handknattleik, verður um kyrrt hjá Stjörnunni í vetur en hann hugðist ganga í raðir Fram og leika með liðinu á komandi keppnistímabili. Meira
8. september 2000 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Árni Gautur þarf að fjarlægja heimasíðuna

ÁRNI Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, hefur ásamt félögum sínum í Rosenborg fengið fyrirskipun um að fjarlægja heimasíðu sína af norska knattspyrnuvefnum Fotball247. Árni er einn af átta leikmönnum norsku meistaranna sem hafa verið með sérstakar heimasíður á vefnum þar sem þeir hafa skrifað um gengi sitt og síns liðs en nú hefur stjórn Rosenborg gripið í taumana og segir að þeir geti ekki verið með heimasíður annars staðar en á hinum opinbera vef félagsins. Meira
8. september 2000 | Íþróttir | 1165 orð | 2 myndir

Haukfránn hárlausi

KNATTSPYRNA, hin hrjúfa list, er hópíþrótt. Því hefur enginn andmælt, ekki einu sinni miklir menn á borð við Pelé, Platini og Maradona. Samt er það svo að ýmsir leikmenn skera sig meira úr hópnum en aðrir. Sumir getu sinnar vegna, aðrir skapgerðar, nema hvoru tveggja sé, og enn aðrir stinga í stúf vegna útlits. Guði sé lof, segjum við áhugamenn um margbreytileika mannkyns, án karaktera og kynlegra kvista væri sparkið ekki jafn tápmikið og raun ber vitni. Meira
8. september 2000 | Íþróttir | 42 orð

Ingi í Fram

INGI Þór Guðmundsson, sem hefur leikið í Noregi undanfarin sex ár, er genginn til liðs við 1. deildarlið Fram í handknattleik. Meira
8. september 2000 | Íþróttir | 128 orð

ÍSLENDINGALIÐIÐ Brentford datt í lukkupottinn þegar...

ÍSLENDINGALIÐIÐ Brentford datt í lukkupottinn þegar dregið var til 2. umferðar ensku deildabikarkeppninnar í knattspyrnu. Ólafur Gottskálksson, Ívar Ingimarsson og félagar fá úrvalsdeildarlið Tottenham í heimsókn. Meira
8. september 2000 | Íþróttir | 107 orð

Kanu fer ekki á ÓL í Sydney

Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal og Knattpyrnusamband Nígeríu, NFO, hafa undanfarnar vikur deilt um hvort hinn nígeríski sóknarleikmaður Arsenal, Nwankwo Kanu, eigi rétt á að fara með landsliði Nígeríu á ÓL. Meira
8. september 2000 | Íþróttir | 32 orð

KNATTSPYRNA Ítalía Bikarkeppnin, 2.

KNATTSPYRNA Ítalía Bikarkeppnin, 2. umferð, síðari leikur: Napoli - Sampdoria 0:0 Sampdoria áfram, 1:0 samanlagt, og mætir Lazio. Meira
8. september 2000 | Íþróttir | 364 orð

Kristján gegn Steve Davis

KRISTJÁN Helgason tryggði sér í gær sæti í úrslitakeppni opna breska meistaramótsins í snóker þegar hann sigraði Alfie Burden, 5:4, í hörkuspennandi leik í 4. og síðustu umferð undankeppninnar. Úrslitakeppnin fer fram í Plymouth dagana 1. til 8. október og mótherji Kristjáns í 1. umferðinni þar er enginn annar en Steve Davis, einn frægasti snókerspilari heims og sexfaldur heimsmeistari. Meira
8. september 2000 | Íþróttir | 135 orð

Leiftur hefur rætt við Pál

LEIFTURSMENN á Ólafsfirði hafa átt í viðræðum við Pál Guðlaugsson um að hann taki við þjálfun liðsins á nýjan leik eftir þetta tímabil. Meira
8. september 2000 | Íþróttir | 226 orð

Neville sótti um hjá Fram

NEVILLE Southall sótti í fyrradag um að þjálfa meistaraflokk karla hjá Fram-Fótboltafélagi Reykjavíkur HF á næsta tímabili. Southall kom til Íslands fyrr í sumar til að starfa við markmannsskóla Þróttar. Meira
8. september 2000 | Íþróttir | 156 orð

ÓVÍST er hvort handboltakappinn Sigurður Sveinsson,...

ÓVÍST er hvort handboltakappinn Sigurður Sveinsson, hornamaðurinn knái í liði Aftureldingar, verði með á komandi tímabili. Sigurður verður frá æfingum og keppni næstu 3-4 mánuðina. Meira
8. september 2000 | Íþróttir | 69 orð

Samstarfi haldið áfram

ÍÞRÓTTADEILD Ríkisútvarpsins og Handknattleikssamband Íslands framlengdu í vikunni samstarfssamning sinn til ársins 2004. Meira
8. september 2000 | Íþróttir | 125 orð

Stækkað á KR-velli og í Kópavogi

REIKNAÐ er með mikilli aðsókn á marga af þeim leikjum sem eftir eru á Íslandsmótinu í knattspyrnu og á tveimur völlum hafa verið gerðar sérstakar ráðstafanir til að taka á móti fleiri áhorfendum en venjulega þegar 17. Meira
8. september 2000 | Íþróttir | 249 orð

Það síðara var vel skipulagt

HELGI Númason kom við sögu í báðum mörkum Íslands í hinum alræmda 14:2 leik gegn Dönum á Idrætsparken í Kaupmannahöfn 23. ágúst 1967. Hann skoraði fyrra markið og undirbjó það síðara ásamt Hermanni Gunnarssyni. Meira
8. september 2000 | Íþróttir | 210 orð

Ætla sér upp úr riðlinum

ÍSLENSKA kvennalandsliðið, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, leikur kl. 16 í dag gegn Moldavíu á Grindavíkurvelli í undanriðli Evrópumótsins í knattspyrnu. Meira

Úr verinu

8. september 2000 | Úr verinu | 190 orð | 1 mynd

Besti túr Hólmaborgar

JÓHANN Kristjánsson skipstjóri kom með Hólmaborg SU til Eskifjarðar um hádegið í gær með fullfermi af kolmunna, um 1.700 tonn. Fyrir viku eða 1. september landaði Hólmaborgin liðlega 1. Meira
8. september 2000 | Úr verinu | 327 orð

Hlýr sjór eykur möguleika seiða

"FLÆÐI hlýsjávar í þessum mæli inn á norðurmið stendur í vegi fyrir köldum áhrifum frá norðri og eykur líkur seiðanna á að komast af," segir Héðinn Valdimarsson, haffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, um ástand sjávar umhverfis landið. Meira
8. september 2000 | Úr verinu | 197 orð

Hólma-drangur til SuðurAfríku

ÚTGERÐARFÉLAG Akureyringa hefur tekið kauptilboði í frystitogarann Hólmadrang ST 70 að upphæð 225 milljónir króna frá Talmone Trading í Suður-Afríku. Meira
8. september 2000 | Úr verinu | 99 orð

Vinna krabba

ÁÆTLAÐ er að opna nýja krabbavinnslu í bænum Nanortalik, sunnarlega á Grænlandi 1. nóvember nk. Um 50 til 60 manns fá vinnu við vinnsluna. Hún verður starfrækt í húsnæði þar sem áður var gerð tilraun til selapylsugerðar. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

8. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1671 orð | 2 myndir

Allt kemur innan frá

Stefanía Thors og tíu ára gamall sonur hennar hafa vanist daglegu lífi í Prag. Tékkneskan er þeim orðin töm á tungu en það er eitt sem þau hafa ekki vanið sig af; að brosa á íslensku. Sigurbjörg Þrastardóttir spjallaði við leikkonuna Stefaníu sem er á Íslandi í nokkurs konar sumarleyfi. Meira
8. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 924 orð | 6 myndir

blá

Hvað á fremur heima í íslenskri náttúru en íslenskur hundur með hringað skott, glaður og gjammandi? Kristín Elfa Guðnadóttir tók nokkra hundaeigendur tali og hundarnir lögðu sitt til málanna. Meira
8. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 422 orð | 2 myndir

Gamli tíminn ræður ríkjum

George Hollanders, Helga Kristín Unnarsdóttir og Philippe Ricart hlutu öll verðlaun fyrir framlag sitt til sýningarinnar "Nytjalist úr náttúrunni" sem nú stendur yfir í Ráðhúsi Reykjavíkur. Inga Rún Sigurðardóttir spjallaði við þau um verðlaunaverk þeirra og varð margs vísari um eðli nytjalistar. Meira
8. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 335 orð | 3 myndir

Heima og heiman

Í bændasamfélaginu unnu foreldrar og börn hlið við hlið og vinnan og heimilið voru eitt. Börnin kynntust heimi vinnunnar frá fyrstu tíð og vissu nákvæmlega út á hvað hann gekk. Meira
8. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 973 orð | 4 myndir

í lyngmóa

Þegar haustar er upplagt að halda til sveita og njóta þeirra lystisemda sem náttúran gefur. Tína ber, sveppi og jurtir og slá upp veislu til að fagna nýrri árstíð. Þórunn Þórsdóttir og Áslaug Snorradóttir ljósmyndari fóru að Þingvallavatni og fengu góðan gest sér til aðstoðar og upplyftingar. Meira
8. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1339 orð | 2 myndir

í tíma og rúmi

Heimur vinnunnar er að breytast ört og mikil gerjun í gangi sem tekur bæði til vinnustaðarins og inntaks vinnunnar sjálfrar. Kristín Elfa Guðnadóttir hraðaði sér eftir þessum upplýsingum áður en þær úreltust. Meira
8. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 129 orð

LIST getur líka verið nytsamleg.

LIST getur líka verið nytsamleg. Í Ráðhúsi Reykjavíkur stendur yfir sýning Handverks og hönnunar, "Nytjalist úr náttúrunni". Meira
8. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 430 orð | 2 myndir

Margvíslegt notagildi

ATN á sér margar hliðar; það getur verið frosið, fljótandi eða sýnt sig í formi gufu. Á sama hátt er verk Helgu Kristínar Unnarsdóttur, Í klakaböndum , margþætt. Verkið færði Helgu Kristínu verðlaun fyrir bestu hönnun á nytjahlut á sýningunni. Meira
8. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 409 orð | 4 myndir

síðara, slétt og mikið litað

Þótt varla megi alhæfa um nokkuð nú á tímum er hártískan í haust og vetur með örlitlum áherslubreytingum. Meira
8. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 263 orð | 1 mynd

Skapari Dilberts

Mesti höfuðverkur teiknimyndahetjunnar Dilberts eru misvitrir yfirmenn sem koma í veg fyrir að hann geti unnið vinnuna sína. Meira

Ýmis aukablöð

8. september 2000 | Kvikmyndablað | 543 orð | 1 mynd

100 bestu af 232.000?

100 Best Films Of the Century. Eftir Barry Norman. Orion 1999. 272 bls. Meira
8. september 2000 | Kvikmyndablað | 396 orð | 1 mynd

Ástin flækist inn í vináttuna

Stjörnubíó frumsýnir rómantísku gamanmyndina Stráka og stelpur eða Boys and Girls með Freddie Prinze og Claire Forlani. Meira
8. september 2000 | Kvikmyndablað | 42 orð | 1 mynd

Ást og vinátta

Stjörnubíó frumsýnir rómantísku gamanmyndina Stráka og stelpur eða Boys and Girls með Freddie Prinze og Claire Forlani í aðalhlutverkum. Myndin gerist í háskóla þar sem gamlir vinir finna ástina með tilheyrandi látum. Meira
8. september 2000 | Kvikmyndablað | 39 orð | 1 mynd

Dularfullur lögfræðingur

Háskólabíó frumsýnir spennumyndina Grunaðan eða Under Suspicion með Gene Hackman og Morgan Freeman í aðalhlutverkum. Meira
8. september 2000 | Kvikmyndablað | 497 orð | 2 myndir

Fólk

Hrafn flýgur yfir Reykjavík Hrafn Gunnla ugsson er með mörg járn í eldinum um þessar mundir. Meira
8. september 2000 | Kvikmyndablað | 517 orð

Fyndinn kúreki frá Texas

"Ef ég á að segja alveg eins og er hef ég ekki hugmynd um af hverju þeir réðu mig í hlutverkið," segir leikarinn og Texasbúinn Owen Wilson , sem stendur sig með mikilli prýði á móti Jackie Chan í gamanvestranum Shanghai Noon . Meira
8. september 2000 | Kvikmyndablað | 365 orð

Gullhjarta

Í kvöld, þ. 8. september, verður mynd Lars von Triers, "Dancer in the Dark" frumsýnd í Danmörku. "Dancer" er talin þriðja myndin í "Guldhjerte-trilogiu" Triers um hina fórnfúsu konu, konuna með gullhjartað. Meira
8. september 2000 | Kvikmyndablað | 55 orð

Hallar á konur í Hollywood?

UM þessar mundir eru að hefjast á Íslandi tökur á hluta hasarstórmyndarinnar Tomb Raider með óskarsverðlaunahafanum Angelina Jolie í aðalhlutverkinu, ofurhetjunnar Lara Croft. Meira
8. september 2000 | Kvikmyndablað | 35 orð | 1 mynd

Íslenski draumurinn hefur ræst

NÝJASTA íslenska bíómyndin, Íslenski draumurinn eftir Róbert Douglas , var frumsýnd í gærkvöld. Í Bíóblaðinu í dag ræðir Hildur Loftsdóttir við Róbert og framleiðendur hans, Jón Fjörni og Júlíus Kemp , um leiðina frá draumi til framkvæmdar. Meira
8. september 2000 | Kvikmyndablað | 723 orð | 3 myndir

Konurnar og kvikmyndirnar

Sumarið er tími brellu- og hasarmynda en leikkonur hafa ekki verið áberandi í slíkum myndum nema í aukahlutverkum að sögn Arnaldar Indriðasonar sem skoðaði hvernig leikkonurnar pluma sig í Hollywood. Meira
8. september 2000 | Kvikmyndablað | 398 orð | 1 mynd

Lögfræðingur liggur undir grun

Háskólabíó frumsýnir sakamálamyndina Grunaður eða Under Suspicion með Morgan Freeman og Gene Hackman í aðalhlutverkum. Meira
8. september 2000 | Kvikmyndablað | 1466 orð

NÝJAR MYNDIR ÍSLENSKI DRAUMURINN Kringlubíó kl.

Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason/Hildur Loftsdóttir Meira
8. september 2000 | Kvikmyndablað | 266 orð

Nærgöngulla verk

Fjórir sjónvarpsþættir, sem unnir hafa verið úr efniviði kvikmyndarinnar Myrkrahöfðinginn , verða teknir til sýninga á sænsku sjónvarpsstöðinni ST1 í nóvember. Hrafn Gunnlaugsson leikstjóri myndarinnar lagði síðustu hönd á þættina um helgina. Meira
8. september 2000 | Kvikmyndablað | 39 orð | 1 mynd

Ósýnilegur Bacon

Þann 22. september frumsýna Stjörnubíó, Laugarásbíó og Borgarbíó Akureyri tryllinn Huldumanninn eða Hollow Man sem Paul Verhoeven leikstýrir. Vísindamaður finnur út aðferð til þess að gera sjálfan sig ósýnilegan og breytist við það í illmenni. Meira
8. september 2000 | Kvikmyndablað | 113 orð | 1 mynd

Sérstök mynd um samstarfið við Björk

MARGIR bíða með eftirvæntingu eftir frumsýningu hérlendis á hinni umtöluðu og umdeildu kvikmynd Lars von Triers , Dancer In the Dark , sem verður 22. september. Í kvöld verður hins vegar formleg frumsýning hennar í heimalandi leikstjórans, Danmörku. Meira
8. september 2000 | Kvikmyndablað | 611 orð | 1 mynd

Stormur í vatnstanki

FYRIR nokkrum vikum velti ég fyrir mér hvernig Hollywood tækist til við að gera mynd um sjó og sjómennsku. Efni sem er okkur Íslendingum hugleiknara en margt annað, skyldi maður ætla. Meira
8. september 2000 | Kvikmyndablað | 2254 orð | 6 myndir

Strákar í sinni verstu mynd

"Íslenski draumurinn er ýktari útgáfa af ameríkanska draumnum. Við gerum allt miklu betur og skemmtilegar en þeir og eigum líka betra fótboltalið," útskýrir Róbert Douglas fyrir Hildi Loftsdóttur sem hitti leikstjóra nýjustu íslensku bíómyndarinnar og framleiðendur hennar, Jón Fjörni og Júlíus Kemp. Meira
8. september 2000 | Kvikmyndablað | 543 orð | 1 mynd

Stytt útgáfa af lengdri útgáfu

Kvikmyndin Myrkrahöfðinginn verður frumsýnd í Stokkhólmi 22. september að viðstöddum Hrafni Gunnlaugssyni. Er það ný útgáfa sem Hrafn segir Pétri Blöndal frá. Meira
8. september 2000 | Kvikmyndablað | 408 orð

The Teahouse of the August Moon...

Þrjár af þessum fjórum kvikmyndalýsingum gætu verið sannar og sú fjórða lygi. Hver þeirra væri það? Meira
8. september 2000 | Kvikmyndablað | 360 orð | 1 mynd

Tómt beikon

"Ósýnilegur hálfa myndina? Frábært, ég þarf þá bara að mæta í vinnuna í tvær vikur og restin er tölvuteiknuð!" hefur Kevin Bacon ábyggilega hugsað þegar hann skrifaði undir samning um að leika ósýnilega manninn í "Hollow Man". Meira
8. september 2000 | Kvikmyndablað | 51 orð | 1 mynd

Travolta í framtíðinni

15. september verður geimtryllirinn Battlefield Earth með John Travolta í aðalhlutverki frumsýndur í Stjörnubíói og Háskólabíói. Myndin er byggð á sögu vísindaskáldskaparhöfundarins og stofnanda vísindakirkjunnar L. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.