Greinar þriðjudaginn 26. september 2000

Forsíða

26. september 2000 | Forsíða | 158 orð | 2 myndir

"Stund sem líður mér aldrei úr minni"

VALA Flosadóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR, varð í gær þriðji Íslendingurinn til að vinna til verðlauna á Ólympíuleikum. Meira
26. september 2000 | Forsíða | 65 orð

Vilja skýra verkaskiptingu

ÞRÍR af helstu forystumönnum beggja fylkinga í baráttunni um aðild Danmerkur að evrópska myntbandalaginu styðja tillögu um að Danir beiti sér fyrir því að verkaskiptingin milli Evrópusambandsins og ríkisstjórna einstakra landa verði skilgreind með skýrum... Meira
26. september 2000 | Forsíða | 559 orð

Þrýstingur eykst á Milosevic að viðurkenna ósigur

TUGÞÚSUNDIR stuðningsmanna stjórnarandstöðunnar í Júgóslavíu komu saman í miðborg Belgrad og í öðrum stærstu borgum landsins í gærkvöldi til að fagna ætluðum sigri í kosningunum á sunnudag. Meira

Fréttir

26. september 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð

Aðalfundur kjördæmisfélags VG í Reykjavík

AÐALFUNDUR kjördæmisfélags Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík verður haldinn í Norræna húsinu þriðjudagskvöldið 26. september og hefst klukkan 20. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Að baki liggur blóð, sviti og tár

RAGNHILDUR Jónasdóttir, móðir Völu Flosadóttur, var stödd heima hjá sér í Lundi í Svíþjóð í gærmorgun ásamt dóttur sinni, Láru, og vinkonu að horfa á beina útsendingu danska sjónvarpsins frá stangarstökkskeppninni í Sydney. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 255 orð

Auglýsingastofur hvattar til varnar

FORSTJÓRI Náttúruverndar ríkisins, Árni Bragason, og formaður Landverndar, Jón Helgason, hafa sent auglýsingastofum á landinu bréf með þeim tilmælum að þess sé gætt við hönnun og framsetningu auglýsinga, að þær gefi ekki til kynna að akstur utan vega sé... Meira
26. september 2000 | Landsbyggðin | 537 orð | 1 mynd

Áforma stórfellda uppbyggingu á Snæfellsnesi

FRAMFARAFÉLAG Snæfellsbæjar, sunnandeild, bauð Sturlu Böðvarssyni samgönguráðuherra og eiginkonu hans, Hallgerði Gunnarsdóttur, og Sigríði Erlu dóttur þeirra hjóna; Jóni Birgi Jónssyni ráðuneytisstjóra samgönguráðuneytisins og eiginkonu hans, Steinunni... Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Álverð er mun hærra en í fyrra

HEIMSMARKAÐSVERÐ á áli hefur verið hátt það sem af er árinu og eru horfur á að afkoma álfyrirtækja á Íslandi verði góð á þessu ári. Verðið fór í 1.680 dollara á tonnið í upphafi árs, sem var hæsta verð í tæplega þrjú ár. Verðið hefur verið yfir 1. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 215 orð

Beðið eftir að reglugerð verði sett um lífssýni

HEILBRIGÐISRÁÐUNEYTIÐ hefur verið með til umfjöllunar um nokkurt skeið samninga um víðtækar krabbameinsrannsóknir í samstarfi nokkurra aðila. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð

Biblíunámskeið að hefjast

BIBLÍUNÁMSKEIÐ verða haldin í aðalstöðvum KFUM og KFUK við Holtaveg öll fimmtudagskvöld næstu vikurnar. Þau standa frá 28. sept. - 30. nóv. Um er að ræða tvö námskeið. Alfa-námskeið fyrir byrjendur og Beta-námskeið fyrir lengra komna. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Birting ESB-reglna í nefnd

NEFND þriggja fulltrúa forsætis-, utanríkis- og dómsmálaráðuneytisins vinnur að því að fara yfir skipan mála í birtingu reglugerða Evrópusambandsins hér á landi. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Búin að skrá nýjan kafla í íþróttasögu okkar

"ÞETTA var glæsilegur árangur og stórkostlegt að fylgjast með Völu. Hún stökk af miklu öryggi og ótrúlegt að verða vitni að þessum glæsilega árangri. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Býður hana velkomna í fámennan hóp

VILHJÁLMUR Einarsson, fyrrum silfurverðlaunahafi í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne árið 1956, sagðist að sjálfsögðu gleðjast yfir árangri Völu Flosadóttur, þegar Morgunblaðið hafði samband við hann í gær. Meira
26. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 518 orð

Churchill gisti aldrei í Höfða

WINSTON Churchill gisti aldrei eina nótt á Íslandi, að sögn Magnúsar Erlendssonar á Seltjarnarnesi, en í Morgunblaðinu á laugardaginn er sagt að hann hafi gist í Höfða þegar hann heimsótti landið síðla sumars árið 1941. Meira
26. september 2000 | Erlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Dræm kjörsókn áfall fyrir stjórnmálamenn

FRAKKAR samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudag að stytta kjörtímabil franska forsetans úr sjö árum í fimm en mesta athygli vakti að kjörsóknin var minni en nokkru sinni fyrr. Meira
26. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 128 orð

Efling menningarstarfs á Norðurlandi

OPINN fundir sem ber yfirskriftina "Efling menningarstarfs á Norðurlandi" verður haldinn í dag, þriðjudaginn 26. september frá kl. 13 til 16 á Fiðlaranum á Akureyri, 4. hæð. Meira
26. september 2000 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Eldsneytisverð og lífeyrismál skyggja á flest annað

HÁTT eldneytisverð og vaxandi óánægja með litlar úrbætur í lífeyrismálum setja svip sinn á flokksþing breska Verkamannaflokksins en það hófst í Brighton á sunnudag. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð

Eldur í hlöðu

ÞAK á hlöðu við bæinn Breiðabólsstað í Suðursveit eyðilagðist í eldi sem kom þar upp á áttunda tímanum í gærmorgun. Slökkviliðið á Höfn kom á staðinn og logaði þá eldur í fjárhúsi og hlöðu. Slökkviliðinu barst tilkynning um eldinn um kl. 7. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 193 orð

Fjallað um breytta skipan presta

KIRKJUÞING verður sett mánudaginn 16. október næstkomandi og stendur í tíu daga. Meðal verkefna kirkjuþings að þessu sinni er að halda áfram vinnu við að fara yfir nýjar starfsreglur kirkjunnar, m.a. um kirkjuráð. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 138 orð

Foreldrafræðsla SÁÁ og Nýkaups

SÁÁ og Nýkaup hafa tekið höndum saman um fræðsluátak sem beinist að foreldrum. Efnt verður til sex fræðslukvölda í september og október, þar sem fjallað verður um unglingsárin og vímuefnin frá ýmsum hliðum. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 123 orð

Forvarnarnámskeið í foreldrahúsinu

FORVARNARNÁMSKEIÐIÐ Börn eru líka fólk hefst fimmtudaginn 28. september í Foreldrahúsinu að Vonarstræti 4b. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 31 orð

Framsóknarmenn ræða umhverfismál á Netinu

FRAMSÓKNARFLOKKURINN hefur opnað vettvang umhverfisumræðu á Netinu undir heitinu umhverfisumræðan (uu). Í fréttatilkynningu segir að umhverfisumræðan verði opin öllu framsóknarfólki og sé hópurinn nú þegar um 80 manns víða að af... Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð

Fræðsla og fundur hjá áhugahópi um Sjögrens-sjúkdóminn

FRÆÐSLUDAGUR og aðalfundur áhugahóps um sjögrens-sjúkdóminn verður haldinn laugardaginn 30. september að Hótel Lind Rauðarárstíg 18, frá kl. 10-17. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð

Fundur um vanvirk börn

FORELDRAFÉLAG misþroska barna hefur starfsemi sína í haust með því að halda rabbfund félaga miðvikudagskvöldið 27. september. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 144 orð

Fyrirlestrar um lífupplýsingatækni og starfræna erfðafræði

URÐUR, Verðandi, Skuld gengst í september og fram í nóvember fyrir röð fyrirlestra um viðfangsefni á sviði lífupplýsingatækni og starfrænnar erfðafræði. Meira
26. september 2000 | Erlendar fréttir | 751 orð | 1 mynd

Fyrirtækjastjórnendur óttast um störf verði evrunni hafnað

NÆRRI helmingur stjórnenda í stórum dönskum fyrirtækjum óttast að störf muni tapast ef aðild að evrópska myntbandalaginu verður hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslunni 28. september nk. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Fyrstu fimm húsin sett á undirstöður

FYRSTU fimm húsin sem reist verða á Hellu vegna jarðskjálftanna á Suðurlandi í sumar voru sett á undirstöður sínar í gær. Fimm fjölskyldur ættu að geta flutt inn í húsin eftir hálfan mánuð. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Gat varla horft á keppnina vegna spennings

BJARNI Friðriksson júdókappi vann það afrek, annar Íslendinga á eftir Vilhjálmi Einarssyni, að vinna til verðlauna á Ólympíuleikum þegar hann náði í bronsverðlaun í 95 kg flokki í júdó í Los Angeles árið 1984. Meira
26. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 96 orð | 2 myndir

Gengið um Vatnsendasvæðið

Í TILEFNI af þeirri umræðu sem farið hefur fram að undanförnu um málefni Vatnsendasvæðinsins, efndi áhugahópur um "Sveit í borg" til göngu um svæðið á sunnudag. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 156 orð

Góð afmælisgjöf

Í SVÍÞJÓÐ fylgdust föðuramma og afi Völu Flosadóttur spennt með úrslitum í stangarstökkinu í gærmorgun. Valgerður Steinsdóttir á afmæli í dag og því var frammistaða Völu afar ánægjuleg afmælisgjöf. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Guðrún í úrslit

GUÐRÚN Arnardóttir tryggði sér í gær rétt til að keppa í úrslitahlaupi 400 metra grindahlaupsins á Ólympíuleikunum í Sydney. Guðrún kom í mark á 54,82 sekúndum. Hún er fyrsti Íslendingurinn sem kemst í úrslit í hlaupagrein á Ólympíuleikum. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 250 orð

Hefði átt að skipa konu í Hæstarétt

FRAMKVÆMASTJÓRN Kvenréttindafélags Íslands telur Sólveigu Pétursdóttur dómsmálaráðherra hafa brotið ákvæði jafnréttislaga þegar hún skipaði Árna Kolbeinsson ráðuneytisstjóra hæstaréttardómara. Meira
26. september 2000 | Erlendar fréttir | 774 orð | 1 mynd

Hjartadrottning eða hjákona blekkinganna?

DÍANA prinsessa af Wales virðist ekki síður hafa verið hjákona blekkinganna en hjartadrottningin, að mati Patricks Jephson, fyrrverandi ritara prinsessunnar. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Hjúkrunardeild fyrir öldrunarsjúklinga

HJÚKRUNARDEILD fyrir öldrunarsjúklinga tók til starfa á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í gærdag, að viðstaddri Ingibjörgu Pálmadóttur, heilbrigðisráðherra. Deildinni er ætlað að brúa bilið þar til hjúkrunarheimilið við Sóltún verður tekið í notkun. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Jeppadagur Land Rover

HINN árlegi jeppadagur Land Rover verður að þessu sinni laugardaginn 30. september. Hefð er komin fyrir því að Land Rover-eigendur í jeppaklúbbi B&L fjölmenni í ævintýraferð síðustu helgina í september, segir í fréttatilkynningu. Meira
26. september 2000 | Erlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Karl Lagerfeld og fyrrverandi fjármálaráðherra bendlaðir við málið

FRAKKAR fylgjast nú spenntir með dularfullu hneykslismáli sem hefur undið upp á sig og tengist fyrrverandi fjármálaráðherra, sem hrökklaðist úr stjórn sósíalista vegna spillingarmáls, skattavandræðum tískuhönnuðarins Karls Lagerfelds og ásökunum látins... Meira
26. september 2000 | Landsbyggðin | 434 orð | 2 myndir

Kaupa meirihluta í Hótel Húsavík

Húsavík- DALfjárfestingar sf. hafa keypt 52% hlut Hliðskjálfar ehf. í Hótel Húsavík auk þess sem fyrirtækið hefur keypt 8% hlut KÞ og gert tilboð í 27% hlut Ferðamálasjóðs. Stefnan er að eignast 90% áður en farið verður í hlutafjáraukningu. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð

KSS-ingar hittast

KSS-INGAR fæddir á árunum 1963-1972 ætla að hittast laugardagskvöldið 30. september í aðalstöðvum KFUM og KFUK við Holtaveg. Gamlir félagar í Kristilegum skólasamtökum eru hvattir til að mæta. Meira
26. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 310 orð

Leitað eftir viðbótarfjármagni vegna verkefnisins

KARL Guðmundsson sviðsstjóri félagssviðs Akureyrarbæjar kynnti drög að samstarfssamningi vegna forvarnarfulltrúa á fundi áfengis- og vímuvarnanefndar nýlega. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Líkt eftir flugslysi á Höfn

Á ANNAÐ hundrað manns tóku þátt í flugslysaæfingu á Höfn í Hornafirði sl. laugardag. Þar var líkt eftir flugslysi þar sem tvær flugvélar rákust saman yfir flugbrautinni. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 129 orð

Lúðrasveit fatlaðra frá Noregi leikur hér á landi

LÚÐRASVEITIN Thorshov skoles musikkorps frá Noregi verður stödd hér á landi dagana 27. september til 4. október. Lúðrasveitin er skipuð 70 þroskaheftum hljóðfæraleikurum á aldrinum 10 -40 ára. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 624 orð | 1 mynd

Margt hefur áunnist en þó er langt í land

Opinber heimsókn Sólveigar Pétursdóttur dómsmálaráðherra til Litháens hófst í gær. Sunna Ósk Logadóttir fylgist með heimsókninni, sem er í boði dómsmálaráðherra landsins, Gintaras Balciunas. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð

Mikið álag á mbl.is

MIKIÐ álag var á Fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, meðan þær Vala Flosadóttir og Guðrún Arnardóttir voru í eldlínunni á Ólympíuleikunum í Sydney í gærmorgun. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 153 orð

Miklar kostnaðarhækkanir í rekstri hópbifreiða

MIKLAR kostnaðarhækkanir hafa orðið í rekstri hópbifreiða á síðasta ári, að því rakið er á fréttavef Samtaka ferðaþjónustunnar. Meira
26. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 78 orð | 1 mynd

Mildir haustdagar

EYFIRÐINGAR hafa notið einstakrar veðurblíðu síðustu daga og sérstaklega lék veðrið við íbúa landshlutans í gær, en þá sáu vegfarendur sem gengu um Ráðhústorg að hitinn á mælinum þar rauk upp í 24 stig um miðjan daginn. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð

Námskeið í sálrænni skyndihjálp

NÁMSKEIÐ í sálrænni skyndihjálp og mannlegum stuðningi verður haldið á vegum Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands, Fákafeni 11, 2. hæð. Að þesu sinni eru tvö námskeið í boði, 26. sept. kl. 17-21 og 28. sept kl. 17-21, 3. október kl. 17-21 og 4. Meira
26. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 376 orð | 1 mynd

Námskeið um grunnatriði í rekstri fyrirtækja

ATVINNULÍFSINS SKÓLI er heiti á námskeiði sem skipulagt hefur verið í samstarfi við samnefnt einkahlutafélag og Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands, en það verður haldið í húsnæði Ferðaþjónustunnar að Öngulsstöðum III. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Neytendasamtökin vilja gefa fólki kost á fjármálaráðgjöf

JÓHANNES Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, er ánægður með störf á þingi Neytendasamtakanna sem haldið var föstudag og laugardag. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Ný kirkja Eskfirðinga vígð

NÝ kirkja á Eskifirði var vígð á sunnudag að viðstöddu miklu fjölmenni. Það var Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, sem vígði kirkjuna. Björn Bjarnason, menntamálaráðherra, flutti ávarp og sóknarpresturinn, Davíð Baldursson, þjónaði fyrir altari. Meira
26. september 2000 | Erlendar fréttir | 102 orð

Olíuverð lækkar

OLÍUVERÐ lækkaði nokkuð í gær og er það rakið til þeirrar yfirlýsingar Bill Clintons, forseta Bandaríkjanna, að á næstunni verði seld ein milljón olíufata á dag af neyðarbirgðum stjórnarinnar. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Opnar sálfræðiþjónustu

ÞURÍÐUR Hjálmtýsdóttir sálfræðingur hefur opnað sálfræðiþjónustu innan fyrirtækis síns, Kvasis ehf., að Ránargötu 8 A, Reykjavík. Þuríður er með viðbótarmenntun í fjölskyldumeðferð og fjölskylduvinnu. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 242 orð

Óánægja með skertan afgreiðslutíma

AFGREIÐSLUTÍMA útibús Landsbankans á Djúpavogi verður breytt frá og með 2. október n.k. en þá verður útibúið aðeins opið eftir hádegi. Ólafur Ragnarsson, sveitastjóri Djúpavogs telur þetta alvarleg tíðindi. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð

Ók á 157 km hraða

LÖGREGLAN á Seyðisfirði stöðvaði klukkan 18.45 í fyrrakvöld ungan ökumann á 157 km hraða. Atvikið átti sér stað á Norðurlandsvegi skammt utan við Fellabæ þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 km/klst. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 179 orð

Pest að ganga sem leggst á börn og unglinga

FJÓRIR hafa verið lagðir inn á spítala með heilahimnubólgu í kjölfar pestar sem hefur verið að ganga á Eskifirði. Að sögn Hannesar Sigmarssonar, læknis á Eskifirði, eru þetta óvenjumargir þó ekki sé rétt að tala um faraldur. Meira
26. september 2000 | Miðopna | 1217 orð | 4 myndir

"Maður situr með tárin í augunum"

Það féllu mörg gleðitárin á Bíldudal, hinni gömlu heimabyggð Völu Flosadóttur, þegar hún steig á verðlaunapallinn á Ólympíuleikunum í Sydney í gær. Margir fylgdust með keppninni í Sjónvarpinu og rifjuðu upp kynni sín af afrekskonunni. Og það var flaggað til heiðurs Völu eins og svo oft áður þegar hún hefur unnið afrek í stangarstökkinu. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 295 orð

"Ólíklegt að upptökin finnist úr þessu"

UM 130 manns hafa greinst með salmonellusýkingu í septembermánuði að sögn Haralds Briem sóttvarnalæknis. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 147 orð

Reglugerð um mat á umhverfisáhrifum tekur gildi

SIV Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, hefur skrifað undir reglugerð um mat á umhverfisáhrifum sem tekur gildi á morgun, miðvikudag. Er það í samræmi við ný lög um mat á umhverfisáhrifum, sem samþykkt voru frá Alþingi sl. vor. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 270 orð

Ríkið fær milljarð greiddan í haust

GENGIÐ hefur verið frá samkomulagi um hvernig staðið verður að greiðslu Landssíma Íslands hf. á um 5 milljarða kr. skuld fyrirtækisins við ríkið. Mun Landssíminn greiða í ríkissjóð einn milljarð króna 30. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 183 orð

Róleg helgi hjá lögreglunni

22. til 25. september 2000 Helgin var fremur róleg hjá lögreglu en 530 verkefnum var sinnt. Umferðarmál Bílvelta varð á Grafarholtsvegi um hádegisbil á föstudag. Ökumaður var fluttur á slysadeild vegna hálsmeiðsla. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 152 orð

Ræktunin á Kletti í Borgarfirði

SKÓGRÆKTARFÉLÖGIN á höfuðborgarsvæðinu halda opinn fræðslufund í sal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6, þriðjudaginn 26. september kl. 20.30. Þessi fundur er í umsjón Skógræktarfélags Mosfellsbæjar. Meira
26. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 372 orð | 1 mynd

Sala á mælistöðvum undirbúin

STJÓRN veitustofnana hefur heimilað Guðmundi Þóroddssyni, forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, að undirbúa sölu á mælastöðvum fyrirtækisins og þeirri þjónustu sem þær annast. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 228 orð

Samtök áhugafólks um blóðflokkamataræði stofnuð

Á FUNDI sem haldinn var í fundarsal Perlunnar fimmtudaginn 14. september sl. voru stofnuð samtökin Ábyrgt líferni. Hófst fundurinn á því að Guðrún Bergmann flutti ávarp en hún er annar þýðandi bókarinnar Rétt mataræði fyrir þinn blóðflokk. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 76 orð

Sjö þvottavélum stolið úr gámi

LÖGREGLUNNI í Reykjavík barst í gær tilkynning um að sjö nýjum þvottavélum og varahlutum hefði verið stolið frá fyrirtækinu Smith & Norland hf. um helgina. Vélarnar og hlutirnir voru í stórum gámi sem var við höfuðstöðvar fyrirtækisins í Reykjavík. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 228 orð | 2 myndir

Stökk með okkur í upphæðir

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði í samtali við Morgunblaðið að árangur Völu Flosadóttur væri stórkostlegur. Hann sendi henni heillaóskaskeyti strax að afrekinu loknu og lét draga fána að húni á stjórnarráðinu og menntamálaráðuneytinu. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Sýnir að hún er úr stáli - mjúku stáli

FLOSI Magnússon, faðir bronsverðlaunahafans Völu Flosadóttur, fylgdist að sjálfsögðu spenntur með dóttur sinni í úrslitakeppninni í gærmorgun. Í samtali við Morgunblaðið að því loknu sagði hann það hafa verið erfiðara að horfa á hana í undankeppninni. Meira
26. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 221 orð | 1 mynd

Tankar voru dregnir sjóleiðina

OLÍUDREIFING ehf. vinnur að því að koma upp innflutningshöfn í Krossanesi á Akureyri, sem mun afkasta að lágmarki 100.000 tonnum af fljótandi eldsneyti á ári. Stefnt er að því að starfsemin verði komin í fullan gang seinni partinn á næsta ári. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 27 orð

Trúfræðsla kaþólsku kirkjunnar

Trúfræðslunámskeið verður haldið í vetur í safnaðarheimili St. Jósefskirkju í Hafnarfirði á miðvikudagskvöldum. Námskeiðið hefst 27. september kl. 20. Upplýsingar veitir kaþólska biskupsstofan eða sr. Jakob Rolland, segir í... Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Umræðufundur um stærðfræðikennslu

Í TILEFNI af stærðfræðideginum miðvikudaginn 27. september á alþjóðlega stærðfræðiárinu 2000 verður haldinn opinn umræðufundur í hátíðarsal Háskóla Íslands. Fundurinn hefst kl. 17. Meira
26. september 2000 | Erlendar fréttir | 824 orð | 3 myndir

Uppreisn ekki talin útilokuð

Framhaldið í Júgóslavíu er komið undir því hvernig Milosevic höndlar þá staðreynd, að meirihluti kjósenda styður hann ekki lengur. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 187 orð

Útboð á sjónvarpsauglýsingatíma RÚV

RÍKISSJÓNVARPIÐ mun bjóða út 90% af öllum tíma leikinna auglýsinga fyrir næsta ár en auglýsingadeild sjónvarpsins mun halda eftir 10%. Hver bjóðandi má ekki kaupa meira en sem nemur 40% af heildartíma boðsins en lágmarksboð verður 5% af heildartíma. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Úthlutað úr styrktarsjóði

NÝVERIÐ var í fimmta sinn úthlutað úr Styrktarsjóði Greiningar- og ráðgjafastöðvar ríkisins til minningar um Þorstein Helga Ásgeirsson. Tveir styrkir voru veittir að þessu sinni. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Vala einstök fyrirmynd þjóðarinnar

"ÉG er eins og aðrir að sjálfsögðu mjög stoltur yfir þessum glæsilega árangri Völu Flosadóttur. Hún er einstök fyrirmynd og fulltrúi þjóðarinnar. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Vala er mikil afrekskona

"ÉG er nánast orðlaus, þetta er stór stund fyrir íslenskt íþróttalíf. Meira
26. september 2000 | Landsbyggðin | 74 orð | 1 mynd

Valinn fallegasti garðurinn

Blönduósi- Þau eru mörg handtökin sem þarf til að halda garðinum sínum fallegum. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð

Veislusmiðjan opnar heimasíðu

VEISLUSMIÐJAN ehf. hefur opnað heimasíðu á Netinu undir vefslóðinni www.veislusmidjan.is. Eigandi er Þórarinn Guðmundsson matreiðslumeistari. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Viðskiptavinirnir afgreiða sig sjálfir

ÞÍNAR síður, nýr og endurbættur þjónustvefur á siminn.is, var opnaður formlega í gær og sú þjónusta sem þar býðst viðskiptavinum Símans um land allt var kynnt í mjólkurhúsinu í Holtseli í Eyjafjarðarsveit. Ólafur Þ. Meira
26. september 2000 | Innlendar fréttir | 791 orð | 1 mynd

Þreyta, þurrkur og liðverkir

Björn Guðbjörnsson fæddist 1955 í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Tjörnina 1975 og læknaprófi frá Háskóla Íslands 1981. Hann var við framhaldsnám við Akademiska sjúkrahúsið í Uppsölum í Svíþjóð á árunum 1985 til 1995. Meira

Ritstjórnargreinar

26. september 2000 | Staksteinar | 422 orð | 2 myndir

Áfram Ásta!

Á FRELSARANUM, sem er vefsíða, sem ungir sjálfstæðismenn halda úti er fjallað lofsamlega um alþingismanninn Ástu Möller. Meira
26. september 2000 | Leiðarar | 831 orð

VALA

Íslenzka þjóðin fylgdist með úrslitakeppninni í stangarstökki kvenna á Ólympíuleikunum af miklum spenningi og hrifningu yfir frammistöðu Völu Flosadóttur. Hún fór yfir hverja hæðina af annarri í fyrstu tilraun. Meira

Menning

26. september 2000 | Skólar/Menntun | 524 orð | 1 mynd

Að efla dómgreind nemenda

1. Hvers vegna ætti að kenna heimspekilega siðfræði í skólum? "Mikilvægi þess að kenna lestur, skrift og reikning þykir svo augljós að óþarft er að huga að réttlætingu þess. Það sama finnst okkur gilda um fjölmargar aðrar greinar, t.d. íslensku. Meira
26. september 2000 | Skólar/Menntun | 966 orð | 1 mynd

Á að kenna siðfræði í skólum?

Dómgreind/Á að boða börnum lífsgildi í skólum eða á að kenna þeim gagnrýna hugsun um þessi gildi, eða ef til vill hvoru tveggja? Gunnar Hersveinn hugsaði, vegna þess að órannsakað líf er einskis virði, hvort heimspekileg siðfræði ætti eitthvert erindi við skólabörn. Er vit í siðfræðikennslu? Er hún óhörðnuðum holl eða óholl? Meira
26. september 2000 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Á ferð með Presley

½ Leikstjóri: David Winkler. Handrit: Jason Horwitch. Aðalhlutverk: Harvey Keitel, Jonathon Schaech, Bridget Fonda. (97 mín) Bandaríkin. Skífan, 1999. Myndin er öllum leyfð. Meira
26. september 2000 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

Áhrif ákvarðana

½ Leikstjóri: Jerry Ciccoritti. Handrit: Semi Chellas. Aðalhlutverk: Catherine O'Hara, Joe Pantoliano, Sarah Polley, Stephen Rea. (88 mín.) Kanada. Bergvík, 1999. Myndin er bönnuð innan 12 ára. Meira
26. september 2000 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Ástarkríli

½ Leikstjóri: Don E. Fauntilroy. Handrit: Dana Lauren. Aðalhlutverk: Corbin Bernsen, Robert Carradine, Lesley-Anne Down, Andy Lawrence. (90 mín.) Bandaríkin. Bergvík, 1998. Myndin er öllum leyfð. Meira
26. september 2000 | Fólk í fréttum | 259 orð | 5 myndir

Brosir í gegnum tárin

TIGNARLEGUR yndisþokki og fágaður limaburður og framkoma einkenndu alla sjö þátttakendurna í keppninni "Dragdrottning ársins" sem haldin var fyrir fullu húsi á Spotlight um helgina. Meira
26. september 2000 | Myndlist | 426 orð | 1 mynd

Ekta og íslensk

Guðrún Einarsdóttir, Íris Elfa Friðriksdóttir, Jón Axel Björnsson, Kristín Arngrímsdóttir, Ragnhildur Stefánsdóttir, Vignir Jóhannsson og Þorvaldur Þorsteinsson. Til 28. september. Opið á verslunartíma. Meira
26. september 2000 | Fólk í fréttum | 441 orð | 3 myndir

Fortíð, framtíð, goðsagnir og sápuóperur

Finder: Sin Eater volume 1 eftir Cörlu Speed McNeil. Bókin er gefin út af Lightspeed press, sjálfstæðu útgáfufyrirtæki höfundar, árið 1999. Áhugasömum er bent á netslóðina www.lightspeedpress.com. Fæst í myndasöguverslun Nexus VI. Meira
26. september 2000 | Leiklist | 502 orð | 1 mynd

Frábær skemmtun í Kaffileikhúsinu

Höfundar: Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. Leikarar: Silja Björk Huldudóttir, Einar Þór Einarsson, Þorgeir Tryggvason, Hulda B. Hákonardóttir, Ylfa Mist Helgadóttir, Þórunn Guðmundsdóttir og Örn Arnarson. Píanóleikari: Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Kaffileikhúsið, föstudagur 22. september. Meira
26. september 2000 | Myndlist | 552 orð | 1 mynd

Frá myndum til stafrófs

Til 22. október. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
26. september 2000 | Fólk í fréttum | 279 orð | 1 mynd

Frelsisbarátta Fellibyls

FELLIBYLURINN eða Hurricane er hann kallaður hnefaleikakappinn Rubin Carter. Óumdeildir hæfileikar hans í hringnum eru þó ekki það sem maðurinn er fyrst og fremst þekktur fyrir í dag heldur átakanleg og þrotlaus barátta hans fyrir frelsi sínu. Meira
26. september 2000 | Tónlist | 578 orð

Glæsileg og hljómmikil rödd

Inga Björg Stefánsdóttir og Ólafur Vignir Albertsson fluttu íslensk og erlend söngverk. Laugardagurinn 23. september 2000. Meira
26. september 2000 | Skólar/Menntun | 475 orð | 1 mynd

Hriktir í heimsmyndinni?

Má ekki stórlega efast um að rétt sé að kenna börnum aðferð efans (heimspekilega samræðulist)? "Gera verður skýran greinarmun á heimspekilegri efahyggju og heimspekilegri yfirvegun. Meira
26. september 2000 | Menningarlíf | 258 orð

Ísal verður bakhjarl Bjartsýnisverðlaunanna

ÍSAL hefur ákveðið að verða við áskorun Peters Brøste um að veita Bjartsýnisverðlaunin, en Peter Brøste, sem var upphafsmaður þessara verðlauna, afhenti þau í síðasta skipti í fyrra og sagðist vonast til að íslenskt fyrirtæki eða einstaklingur myndi... Meira
26. september 2000 | Fólk í fréttum | 238 orð | 6 myndir

Í Shadows-sveiflu

ÞAÐ klæðist ekki hver sem er jakka Hanks Marvins né setur upp gleraugun hans. Engu að síður var það gert á föstudaginn var, og það innan um múg og margmenni á fjölum veitingahússins Broadway. Meira
26. september 2000 | Fólk í fréttum | 861 orð | 3 myndir

JULES DASSIN

ÞEIR sem komnir eru um miðjan aldur muna örugglega eftir laginu Never on Sunday , og flestir eftir myndinni um grísku gleðikonuna (Melina Mercouri), sem olli bandarískum, tippilsinna menntamanni (Jules Dassin), ómældu hugarangri og hjartasorgum á... Meira
26. september 2000 | Fólk í fréttum | 1426 orð

Leitin að sannleikanum

Hispursleysið heillar flesta þá sem sjá leikverkið Shopping & Fucking. Leikarinn og dramatúrginn lýstu yfir hrifningu sinni við Hildi Loftsdóttur. Meira
26. september 2000 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

M-2000

ÝMIR - HÚS KARLAKÓRS REYKJAVÍKUR KL. 20.30 Blásarakvintettinn Blásarakvintettinn hefur haldið tónleika víða í bestu tónleikahúsum Evrópu og Bandaríkjanna og hvarvetna hlotið lofsamlega dóma. Meira
26. september 2000 | Menningarlíf | 124 orð

Nýjar bækur

Tölvubiblía barnanna er bók og geisladiskur með tölvuleikjum og frumsömdum lögum sem Hið íslenska biblíufélag hefur gefið út. Í Tölvubiblíu barnanna eru kvæði við 50 þekktar sögur úr Biblíunni. Meira
26. september 2000 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Skáldsaga Guðbergs Bergssonar, Sú kvalda ást sem hugarfylgsnin geyma, kom út fyrir skemmstu hjá Steidel-forlaginu í Þýskalandi í þýðingu Hans Brückners . Þetta er önnur skáldsagan eftir Guðberg sem forlagið gefur út en áður hefur Svanurinn komið þar út. Meira
26. september 2000 | Tónlist | 516 orð

Orgeltilraunir ungra tónskálda

Bach: Prelúdía & fúga í A BWV 536; Wachet auf BWV 645; Tokkata &fúga í F BWV 540. Jón Þórarinsson: Prelúdía, kórall & fúga, 1954. Jón Nordal: Kær Jesú Kristi; Fantasía & fúga, 1954. Páll Ísólfsson: Introduktion og passacaglia í f. Árni Arinbjarnarson, orgel. Sunnudaginn 24. september kl. 17. Meira
26. september 2000 | Fólk í fréttum | 291 orð | 2 myndir

"Lennon hefði viljað mig lausan"

MARK Chapman, banamaður Johns Lennons, heldur því fram að Lennon sjálfur hefði viljað sjá hann lausan úr prísundinni. Þetta kemur fram í viðtali við breska dagblaðið Daily Express. Það var 8. Meira
26. september 2000 | Fólk í fréttum | 145 orð | 7 myndir

Rokk og mótorról

LEÐURKLÆDDIR bifhjólamenn og -meyjar þeystu á gljábónuðum vélfákum sínum niður á Ingólfstorg á sunnudag til að sýna vilja og samstöðu í verki og safna fé til styrktar tryggingarfélögunum. Meira
26. september 2000 | Menningarlíf | 39 orð

Septembertónleikar Selfosskirkju

FIMMTU og síðustu tónleikarnir í tónleikaröð Selfosskirkju nú í haust verða í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30. Organisti Skálholtskirkju, Hilmar Örn Agnarsson, leikur á orgel Selfosskirkju hina stóru h-moll prelúdíu og fúgu eftir J.S. Meira
26. september 2000 | Menningarlíf | 444 orð | 1 mynd

Síldarminjasafnið hlaut Íslensku safnverðlaunin 2000

SÍLDARMINJASAFNIÐ á Siglufirði hlaut Íslensku safnverðlaunin 2000. Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti verðlaunin safnstjóranum Örlygi Kristfinnssyni í móttöku að Bessastöðum sl. Meira
26. september 2000 | Fólk í fréttum | 650 orð | 4 myndir

Skemmtilegir möguleikar að opnast fyrir íslenskar myndir

Kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada er nýlokið. Jón E. Gústafsson var staddur á hátíðinni og komst þá að því að Vestur-Íslendingurinn Helga Stephensen á drjúgan þátt í vexti og velgengni hennar undanfarna áratugi. Meira
26. september 2000 | Tónlist | 611 orð

Snillingur efasemda og djúprar íhugunar

Tríó Reykjavíkur flutti verk eftir Beethoven, Brahms og Þorkel Sigurbjörnsson. Sunnudagurinn 24. september, 2000. Meira
26. september 2000 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Strandaðir strokufangar

Leikstjóri: Mark Illsley. Handrit: Matt Illsley og Ed Stone. Aðalhlutverk: Jeremy Northam Steve Zahn og William H. Macy. (94 mín.) Bandaríkin 1999. Skífan. Öllum leyfð. Meira
26. september 2000 | Menningarlíf | 561 orð | 1 mynd

Sæmi sirkusslanga nær eyrum barnanna

BARNAÓPERAN Sæmi kyrkislanga var frumsýnd í Sam-komuhúsinu 24. ágúst sl. Því miður var mér ekki unnt að sækja frumsýninguna, en gagnrýnin sem hér birtist er um þá sjöttu, einum mánuði síðar eða sunnudaginn 24. september. Meira
26. september 2000 | Menningarlíf | 378 orð | 1 mynd

Söng-kammerverk í Fríkirkjunni

AÐRIR tónleikar í tónleikaröð sem tileinkuð er breskri kammertónlist, verða haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík miðvikudagskvöldið 27. september kl. 20.30. Meira
26. september 2000 | Fólk í fréttum | 379 orð

THE NAKED CITY (1948) Stórvirki Dassins...

THE NAKED CITY (1948) Stórvirki Dassins braut blað í sögu Hollywood-spennumynda. Blandaði saman raunsæislegum heimildarmyndastíl, harðsoðinni sakamálaspennu morðrannsóknar sem öll er tekin á söguslóðum í New York, og film noir. Meira
26. september 2000 | Skólar/Menntun | 376 orð | 3 myndir

Vinnustofur um menningarmun á Íslandi

Landsskrifstofur Leonardós- og Sókrates-áætlana Evrópusambandsins standa fyrir vinnustofu um menningarmun í Munaðarnesi dagana 20. og 21. október nk. Markhópur vinnustofunnar er aðallega þeir sem sjá um alþjóðleg samskipti í skólum og fyrirtækjum. Meira
26. september 2000 | Tónlist | 567 orð

Þaulmenntaður flautuleikari

Mozart: Sónata í C K14. Hoover: Kokopeli. Copland: Duo. Godard: Suite de 3 Morceaux. Liebermann: Sónata Op. 23. Margrét Stefánsdóttir, flauta; Dewitt Tipton, píanó. Laugardaginn 23. september kl. 17. Meira
26. september 2000 | Menningarlíf | 271 orð

Þrjár bækur Vestfirska forlagsins

VESTFIRSKA forlagið á Hrafnseyri, eina starfandi bókaforlagið á Vestfjörðum, mun gefa út þrjár bækur á þessu hausti sem allar fjalla um mannlíf í þeim landsfjórðungi. Meira

Umræðan

26. september 2000 | Bréf til blaðsins | 45 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 26. september, verður fimmtugur Ólafur Hjálmarsson, vélfræðingur, yfirvélstjóri á Breiðafjarðarferjunni Baldri, Lindarsmára 34, Kópavogi. Eiginkona hans er Emilía Karlsdóttir . Meira
26. september 2000 | Bréf til blaðsins | 15 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júlí sl. í Háteigskirkju Anna Lísa Jónsdóttir og Tómas Örn... Meira
26. september 2000 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. júlí sl. hjá Sýslumanninum í Reykjavík Sigrún Ingvarsdóttir og Óskar Ingi Ágústsson. Heimili þeirra er að Álftamýri 50,... Meira
26. september 2000 | Bréf til blaðsins | 235 orð

Börn inni á sumrin - úti á veturna

MENN velta mikið fyrir sér grunnskólakennslunni, hvernig að henni skuli staðið, hversu margar kennslustundir skuli vera og hvort frístundir frá kennslu skuli vera fleiri eða færri en kennslustundir. Meira
26. september 2000 | Bréf til blaðsins | 692 orð

Dvalarheimilispláss á Akureyri

ÉG tek undir orð þess sem skrifaði í Velvakanda 22. september sl. um að ekki sé vel staðið að dvalarheimilisplássum fyrir aldraða á Akureyri. Margir bíða eftir plássi og alltaf er fólk í neyð á biðlista. Ekki hefur rýmum fjölgað sl. 10 ár. Meira
26. september 2000 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd

Eflum RÚV?

Með nýjum áherslum yrði hlutverk Sjónvarpsins og Rásar 1, segir Pálmi Guðmundsson, skýrt og afmarkað. Meira
26. september 2000 | Bréf til blaðsins | 53 orð

FOSSANIÐUR

Þá væri, Sjáland, sælla hér sumarið þitt og blómin, ef þú gætir gefið mér gamla fossaróminn. Hefði allur auður þinn eitthvað slíkt að bjóða, léti ég fyrir lækinn minn leikhússönginn góða. Þó að vanti þennan nið, þér finnst ekki saka. Meira
26. september 2000 | Bréf til blaðsins | 395 orð

Færum útvarpið út á landsbyggðina

UM DAGINN las ég grein í blaði, ég man því miður ekki nafn greinarhöfundar eða í hvaða blaði ég las greinina, en innihald hennar greyptist í huga mér. Meira
26. september 2000 | Aðsent efni | 932 orð | 1 mynd

Glíman við gátur lífs og sjúkdóma

Ný lyf gefa þegnunum ný tækifæri, segir Hjörleifur Þórarinsson, og ávinningur meðferðarinnar fyrir þjóðfélagið er langtum meiri en kostnaður hennar. Meira
26. september 2000 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Hvað er svona merkilegt við það...?

Er ekki tími til kominn, spyr Björn Bjarndal Jónsson, að gera umhverfisstefnu fyrir öll ungmennafélög í landinu? Meira
26. september 2000 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Kjaraviðræður stál í stál?

Núna skulu okkar laun leiðrétt, segir Valdimar L. Friðriksson, og réttur okkar til að lifa mannsæmandi lífi viðurkenndur. Meira
26. september 2000 | Bréf til blaðsins | 401 orð

Kjör og staða fólks utan vinnuskyldualdurs

ÞEIR SEM gera sér grein fyrir því að menn eiga ekki að detta út úr mannfélaginu þegar náð er vissum aldri sem stjórnvöld ákveða, þurfa að taka höndum saman og finna út hvernig maður geti með reisn orðið virkur á meðan lífið varir. Meira
26. september 2000 | Aðsent efni | 824 orð | 2 myndir

Laugardalur, Elliðavatn og Hörðuvellir

Meirihluti bæjarstjórnar getur enn með fullri reisn, segir Örn Friðriksson, horfið frá þessum áformum og snúið sér að uppbyggingu Hörðuvalla sem útivistarsvæðis. Meira
26. september 2000 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Látum tryggingafélögin og tjónvalda borga sjúkrakostnað

Gerum þeim sem valda umferðarslysum grein fyrir afleiðingum slysanna, segir Guðmundur Ingi Kristinsson, og kostnaði vegna þeirra. Meira
26. september 2000 | Aðsent efni | 1005 orð | 1 mynd

Ómerkar hraðamælingar

Þessi málalok hljóta að vera vonbrigði fyrir lögregluyfirvöld, segir Hugi Hreiðarsson, en jafnframt áminning um að endurskoða og samræmi þurfi hraðamælingar. Meira
26. september 2000 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Óperuflutningur Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Við eigum sæg frambærilegra óperusöngvara, segir Bjarni Thor Kristinsson, sem sjaldnast hafa möguleika á því að sýna löndum sínum hvað þeir kunna og geta. Meira
26. september 2000 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Raddæfingar fyrir fólk með parkinsonveiki

Það að geta tjáð sig og haft eðlileg samskipti við aðra eru, að sögn Þóru Másdóttur, forréttindi í augum þeirra sem eiga í erfiðleikum með tjáningu. Meira
26. september 2000 | Aðsent efni | 1264 orð

Smæðin litar umræðuna

Baltasar Kormákur var samfleytt á föstum samningi í Þjóðleikhúsinu frá 1. september 1991 til 31. október 1999, segir Hávar Sigurjónsson. Meira
26. september 2000 | Bréf til blaðsins | 539 orð

VÍKVERJI hefur fylgst með fréttum og...

VÍKVERJI hefur fylgst með fréttum og umræðum um starfslok forstöðumanns íþróttamiðstöðvarinnar í Borgarnesi og er undrandi á því hvernig bæjaryfirvöld skilja við þennan starfsmann sinn til margra ára. Meira
26. september 2000 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar söfnuðu flöskum og...

Þessir duglegu krakkar söfnuðu flöskum og dósum til styrktar Rauða krossi Íslands og var afraksturinn 4.181 króna. Þau heita Ólafur Jóhann Magnússon, Vigdís Arna Magnúsdóttir og Brynjar Darri... Meira
26. september 2000 | Bréf til blaðsins | 701 orð

Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB

Skoðanakannanir eru mikið í tísku nú á síðustu árum og er ekki nema gott að segja um það. En óneitandi eru allt of margir sem fást við þær. Enda held ég að það leiði til þess að minna mark sé tekið á þeim. Meira

Minningargreinar

26. september 2000 | Minningargreinar | 2343 orð | 1 mynd

ANNA JÓNSDÓTTIR

Anna fæddist á Vindhæli, Akranesi, hinn 31. október 1912 og bjó þar þangað til hún fluttist til Reykjavíkur 1935. Foreldrar Önnu voru Jón Sigurðsson, f. 10.5. 1870, d. 22.12. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2000 | Minningargreinar | 1525 orð | 1 mynd

FANNEY HERVARSDÓTTIR

Fanney Hervarsdóttir fæddist í Súðavík í Álftafirði 17. júní 1931. Hún lést á sjúkrahúsi Akraness hinn 17. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmunda Eiríksdóttir, f. 19. desember 1909 og Hervar Sigurvin Þórðarson, f. 29. september 1906, d. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2000 | Minningargreinar | 1566 orð | 1 mynd

GUNNAR SVEINSSON

Gunnar Sveinsson fæddist á Halldórsstöðum í Ljósavatnshreppi, S-Þing. 22. mars 1926. Hann lést 14. september sl. Foreldrar hans voru Sveinn Víkingur, prestur þar og á Seyðisfirði, síðar biskupsritari og Sigurveig Gunnarsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2000 | Minningargreinar | 2130 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Hólmfríður Jónsdóttir fæddist á Brekku í Núpasveit 5. júlí 1905. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 16. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Ingimundarson, f. 22. mars 1863, d. 4. nóvember 1927, og Þorbjörg Jóhannesdóttir, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2000 | Minningargreinar | 2626 orð | 1 mynd

JENNÝ S. Á. GUÐMUNDSDÓTTIR

Jenný Sigrún Ágústa Guðmundsdóttir fæddist á Syðri-Hofdölum í Skagafirði 12. desember 1899. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 13. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Pétursson, f. 16. júlí 1853, d. 17. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. september 2000 | Viðskiptafréttir | 150 orð

Bankinn úti í matvörubúð

SÆNSKA verslanakeðjan ICA undirbýr að sækja um leyfi til að reka banka í tengslum við matvöruverslanir sínar í Svíþjóð og á Netinu. Stefnt er að því að hefja bankaþjónustuna á næsta ári og aðaláhersla verður lögð á netbankaþjónustu. Meira
26. september 2000 | Viðskiptafréttir | 799 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 25.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 25.09.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blandaður afli 10 10 10 57 570 Blálanga 101 76 79 1.663 131.460 Karfi 59 25 53 1.104 58.216 Keila 78 29 50 2.325 115. Meira
26. september 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
26. september 2000 | Viðskiptafréttir | 337 orð | 1 mynd

Fyrirtækið mikilvægt í framtíðaráætlunum Kodak

EASTMAN KODAK fyrirtækið hefur keypt allt hlutafé í Tölvuþekkingu ehf., en fyrirtækið hefur undanfarin ár framleitt hugbúnaðarkerfi sem notað er á röntgendeildum sjúkrahúsa og nefnt er RIS 2010. Meira
26. september 2000 | Viðskiptafréttir | 186 orð

Gengi hlutabréfa ÍAV hærra en nokkru sinni

SÍÐASTLIÐINN föstudag voru 13 viðskipti með hlutabréf í Íslenskum aðalverktökum hf. á vaxtalista Verðbréfaþings Íslands fyrir liðlega 47 milljónir króna. Gengi bréfanna hækkaði um 14,7% og var síðasta viðskiptaverð þennan dag 4,13. Meira
26. september 2000 | Viðskiptafréttir | 95 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.522,374 0,01 FTSE 100 6.257,1 0,83 DAX í Frankfurt 6.788,69 0,72 CAC 40 í París 6.336,28 1,24 OMX í Stokkhólmi 1.273,78 1,53 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
26. september 2000 | Viðskiptafréttir | 290 orð | 1 mynd

Martel býður GSM-þjónustu í gegnum gervihnetti

MARTEL ehf. hefur formlega hafið nýja farsímaþjónustu sem byggist á gervihnattatækni frá Globalstar, en tæknin gerir notkun GSM-síma mögulega nánast hvar sem er á hnettinum. Meira
26. september 2000 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Miklir möguleikar í orkudreifikerfi

SÉRHÆFÐ fyrirtæki í uppbyggingu orkudreifikerfa verða sífellt verðmætari, og í Noregi hafa eignarhlutir í slíkum fyrirtækjum gengið kaupum og sölum fyrir rúmar 26 milljarða íslenskra króna á fyrri hluta þessa árs. Ástæðan er m.a. Meira
26. september 2000 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Ný stjórn Hans Petersen hf.

Í FRAMHALDI af kaupum Skeljungs hf. á yfir 90% hlutafjár í Hans Petersen hf. sagði stjórn félagsins af sér á hluthafafundi sem boðað var til í lok síðustu viku og ný stjórn var kosin. Meira
26. september 2000 | Viðskiptafréttir | 939 orð | 1 mynd

Ríkisútvarpið býður út leiknar sjónvarpsauglýsingar

ÁKVEÐIÐ hefur verið að bjóða út leiknar sjónvarpsauglýsingar Ríkisútvarpsins fyrir árið 2001 en að sögn Þorsteins Þorsteinssonar, forstöðumanns markaðssviðs RÚV, er þetta í fyrsta skipti sem þessari aðferð er beitt við sölu auglýsinga hér á landi. Meira
26. september 2000 | Viðskiptafréttir | 193 orð

Telenor á markað um áramót

EF Telenor og norska ríkisstjórnin hefðu haldið sig við áætlanir um upphaf á einkavæðingu Telenor, yrðu hlutabréf félagsins skráð á hlutabréfamarkað innan fárra daga, að því er Dagens næringsliv greinir frá. Meira
26. september 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 - - Ríkisbréf sept. Meira
26. september 2000 | Viðskiptafréttir | 82 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 25.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 25.9.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Daglegt líf

26. september 2000 | Neytendur | 817 orð | 2 myndir

118% verðmunur á lífrænt ræktuðum og hefðbundnum bönunum

Lífrænt ræktaðir ávextir eru oft miklu dýrari en hefðbundnir ávextir en innlent lífrænt ræktað grænmeti er jafnvel ódýrara en það hefðbundna. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir gat keypt örfáar tegundir af lífrænt ræktuðu grænmeti í stórmörkuðum en mun meira í Blómavali, Heilsuhúsinu og Yggdrasli. Meira
26. september 2000 | Neytendur | 109 orð | 1 mynd

Bandaríska keðjan Popeyes opnuð á Íslandi

Í dag opnar bandaríska keðjan Popeyes fyrsta veitingastaðinn hér á landi á Stjörnutorgi í Kringlunni. Fyrirhugað er að opna Popeyes á fjölmörgum öðrum stöðum hérlendis en keðjan rekur um þrettánhundruð veitingastaði um allan heim. Meira
26. september 2000 | Neytendur | 171 orð

Verið að gera markaðskönnun á hlaupahjólum

NÚ STENDUR yfir markaðskönnun á hlaupahjólum hér á landi meðal annars til að athuga hvort nokkrar tegundir af hlaupahjólum eins og t.d. Olop 900 fáist hérlendis. Síðastliðinn laugardag kom fram á neytendasíðu að í Bretlandi hefðu verið innkölluð um 25. Meira

Fastir þættir

26. september 2000 | Fastir þættir | 335 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Reykjavíkur 32 pör tóku þátt í Silfurstigamótinu. Spilaðar voru tvær lotur með Mitchell-fyrirkomulagi, 28 spil hvora lotu. Meðalskor úr hvorri lotu var 364 og efstu pör í hvora átt í hvorri lotu voru: NS 1. lota Ísak Örn Sigurðs. Meira
26. september 2000 | Fastir þættir | 306 orð

Brids - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SUÐUR þarf heppilega legu til að eiga möguleika í þremur gröndum: Vestur gefur; NS á hættu. Meira
26. september 2000 | Viðhorf | 841 orð

Flug úti á landi

"Við getum einfaldlega ekki haldið þessu áfram á kostnað hluthafa félagsins." Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands. Meira
26. september 2000 | Dagbók | 862 orð

(Lúkas 6, 27.)

Í dag er þriðjudagur 26. september, 270. dagur ársins 2000. Orð dagsins: En ég segi yður, er á mig hlýðið: Elskið óvini yðar, gjörið þeim gott, sem hata yður. Meira
26. september 2000 | Fastir þættir | 113 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

16. SEPTEMBER sl. var á milli sterkustu taflfélaganna í fyrsta skiptið haldið Norðurlandamót. Reyndar fór hún ekki fram með hefðbundnum hætti heldur var hún haldin á Netinu. Meira
26. september 2000 | Í dag | 1351 orð | 1 mynd

Vetrarstarf Árbæjarkirkju

Almennar guðsþjónustur kl. 11. Guðsþjónusta safnaðarins, hjartsláttur alls starfs kirkjunnar er á sunnudögum kl. 11 árdegis nema annað sé tekið fram. Meira

Íþróttir

26. september 2000 | Íþróttir | 453 orð

1.

1. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 1867 orð

Aðeins þakklæti, vellíðan og heiður

"Í RAUN og veru áttaði ég mig ekki alveg á því hvað mér hafði tekist fyrr en ég stóð á verðlaunapallinum," sagði Vala Flosadóttir, bronsverðlaunahafi í stangarstökki kvenna, er Morgunblaðið hitti hana að máli eftir að hún hafði tekið við... Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 167 orð

AGUIDA Amaral frá Austur-Timor, keppanda í...

AGUIDA Amaral frá Austur-Timor, keppanda í maraþonhlaupi kvenna, varð heldur betur á í messunni er hún lauk hlaupi sínu á sunnudaginn. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 51 orð

Anier Garcia

Ólympíumeistari í 110 metra grindahlaupi karla. Fæddur: 9. mars 1976 í Santiago á Kúbu. Helstu afrek: Silfur á HM 1999 og Ameríkumeistari sama ár. Heimsmeistari í 60 m grindahlaupi innanhúss 1997. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 740 orð

Á Akranesi er ár án titils mjög langt ár

ÓLAFUR Þórðarson var sigursæll sem leikmaður og hann fer vel af stað sem þjálfari. Eftir að hafa leitt Fylki upp í efstu deild í annarri tilraun stýrði hann ÍA til bikarmeistaratitils á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari á heimaslóðum. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 107 orð

Árni Gautur enn meiddur

ÁRNI Gautur Arason mun ekki standa í marki norska liðsins Rosenborg, í leik liðsins í Meistaradeild Evrópu í kvöld gegn sænsku meisturunum Helsinborg. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 61 orð

Basl með fánann

ILLA gekk að taka niður fána Rússlands eftir verðlaunaafhendingu fyrir spjótkast karla, en keppandi Rússa varð þriðji. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 300 orð

Bayern vann góðan útisigur á Köln,...

EYJÓLFUR Sverrisson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sat á varamannabekknum, þegar Hertha Berlín tapaði stórt fyrir Unterhaching í Þýskalandi, 5:1. Schalke skaust í annað sæti þýsku deildarinnar með 4:0 sigri á útivelli gegn Dortmund sem var í öðru sæti fyrir sjöttu umferðina. Bayern München er stigi á undan Schalke í efsta sæti. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Búlgaríu

Ólympíumeistari í þrístökki kvenna. Fædd: 5. september 1977 í Pleven í Búlgaríu. Helstu afrek: Heimsmeistari unglinga 1996. Hafði stokkið lengst 14.90 fyrir leikana og bætti sig um 30 sentímetra. Missti af HM á síðasta ári vegna meiðsla í hásin. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 179 orð

Celta eitt á toppnum á Spáni

CELTA Vigo er eina liðið með fullt hús stiga eftir þrjár fyrstu umferðirnar í spænsku knattspyrnunni. Real Madrid og Barcelona unnu örugga sigra en meistarar Deportivo Coruna töpuðu sínum fyrstu stigum. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 416 orð

CJ Hunter með óhreint mjöl í pokahorninu

FJÖLMIÐLAR í Sydney greindu frá því í gær að fremsti kúluvarpari heims undanfarin ár og núverandi heimsmeistari, CJ Hunter, hafi fallið á lyfjaprófi sem tekið var af honum eftir Bislett-leikana í Ósló seint í júlí. Við rannsókn hefur komið í ljós að Hunter, sem kvæntur er Marion Jones, var með of hátt magn tveggja steralyfja, testersterones og nandrolones og ljóst að Hunter á yfir höfði sér tveggja ára keppnisbann. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 60 orð

Denise Lewis

Ólympíumeistari í sjöþraut kvenna. Fædd: 27. ágúst 1972 í West Bromwich í Englandi. Helstu afrek: Silfur á HM 1999 og brons á Ólympíuleikunum í Atlanta 1996. Eina breska konan sem komst á pall í frjálsum íþróttum í Atlanta. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 82 orð

Ein breyting hjá Loga

LOGI Ólafsson landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu gerði eina breytingu á hópnum sem mætir Rúmeníu á laugardag á Laugardalsvelli kl. 13. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 9 orð

Einstaklingskeppni Þriggja daga keppni : David...

Einstaklingskeppni Þriggja daga keppni : David O'Connor (Bandaríkjunum) 34,00 Andrew Hoy (Ástralíu) 39,80 Mark Todd (Nýja-Sjálandi)... Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 131 orð

Eitt draumastökk dugði til sigurs

Tereza Marinova frá Búlgaríu þurfti aðeins eitt draumastökk til að tryggja sér ólympíugullið í þrístökki kvenna á sunnudaginn. Marinova sveif 15,20 metra í fyrsta stökki, bætti árangur sinn um 30 sentimetra og það reyndist duga til sigurs. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 868 orð

Ekki einatt var þarna keppt í...

ORÐIN að ofan eru þau sem Vala Flosadóttir bronsverðlaunahafi hvíslaði að sjálfri sér fyrir hvert stökkið á eftir öðru allt þar til hún hafði tryggt sér bronsverðlaunin í stangarstökki á Ólympíuleikunum í Sydney í gær. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 55 orð

Evróputörn ÍBV lokið

SKAGAMENN hirtu með sigrinum síðasta Evrópusætið sem í boði var fyrir næsta tímabil en þeir fara í UEFA-bikarinn næsta sumar ásamt Fylki, sem varð í öðru sæti deildarinnar. KR fer í forkeppni meistaradeildarinnar og Grindavík í Intertoto-keppnina. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 87 orð

Farsímar valda vandræðum

ÁHORFENDUR á ÓL hafa verið hvattir til að slökkva á farsímum sínum. Nokkur atvik hafa komið upp þar sem farsímar hafa truflað keppendur. Keppni var t.d. stöðvuð á meðan Monica Seles var í keppni í tennis og áhorfendur beðnir um að slökkva á símum. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 68 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Man. Utd. 7 4 3 0 20:7 15 Leicester 7 4 3 0 7:2 15 Arsenal 7 3 3 1 13:9 12 Liverpool 7 3 3 1 12:10 12 Charlton 7 3 2 2 12:11 11 Tottenham 7 3 2 2 8:7 11 Newcastle 7 3 1 3 7:7 10 Southampt. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 47 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Rosenborg 23 15 4 4 49:23 49 Viking 23 12 5 6 46:36 41 Stabæk 23 11 5 7 54:28 38 Brann 23 11 5 7 45:38 38 Molde 23 10 7 6 43:39 37 Tromsö 23 10 5 8 39:41 35 Lilleström 22 9 7 6 35:23 34 Odd Grenl. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 163 orð

Fjölskylduvænir ÓL

Það hefur verið sérlega til þess tekið hvað Ólympíuleikarnir í Sydney eru fjölskylduvænir. Miðaverði á marga viðburði hefur verið stillt í hóf og foreldrar hafa boðið börnum sínum að taka þátt í þessum sérstæða viðburði sem Ólympíuleikar eru. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 423 orð

Frakkland Paris St Germain - Nantes...

Frakkland Paris St Germain - Nantes 2:1 Sedan - Bastia 3:3 Bordeaux - Toulouse 2:1 Metz - Mónakó 1:3 Lyon - Guingamp 0:1 Rennes - Troyes 0:2 Strasbourg - St Etienne 3:2 Auxerre - Marseille 0:1 Lille - Lens 2:1 Paris SG 9 5 2 2 20 :13 17 Bastia 9 5 1 3 14... Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 93 orð

Freeman

Ólympíumeistari í 400 metra hlaupi kvenna. Fædd: 16. febrúar 1973 í Mackay í Ástralíu. Helstu afrek : Heimsmeistari 1997 og 1999 og hefur ekki tapað hlaupi í tvö ár. Silfur á ÓL í Atlanta 1996. Samveldismeistari í 200 og 400 m hlaupum 1994. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

Fullvissir um sigur í Laugardalnum

Baldur Aðalsteinsson var að leika sinn fyrsta bikarúrslitaleik á sunnudag er ÍA vann ÍBV 2:1. Þrátt fyrir það átti hann stóran þátt í sigrinum. Hann skoraði fyrra markið með laglegum skalla og átti stoðsendinguna í síðara markinu. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 369 orð

Fyrir mótið sagði ég að ef...

"MAGNÚS má vera stoltur af árangrinum, hann hefur nú kastað lengst allra Íslendinga á Ólympíuleikum," sagði Vésteinn Hafsteinsson, Íslandsmethafi í kringlukasti og þjálfari Magnúsar, að lokinni undankeppni kringlukastsins. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 104 orð

Gabriela Szabo

Ólympíumeistari í 5.000 metra hlaupi kvenna. Fædd: 14. nóvember 1975 í Bistrita í Rúmeníu. Helstu afrek: Silfurverðlaun í 1.500 m hlaupi á ÓL í Atlanta 1996. Heimsmeistari í 5.000 m hlaupi 1997 og 1999, heimsmeistari innanhúss og Evrópumeistari í 3. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 63 orð

Gísli Gíslason slapp við sjö prósentin

SKAGAMENN forðuðu bæjarstjóranum sínum, Gísla Gíslasyni, frá 7 prósenta niðurskurði. Hann og Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, hétu því fyrir leikinn að sá sem tapaði yrði að skera líkamsþyngd sína niður um 7 prósent fyrir áramót. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 1061 orð | 2 myndir

Gjaldkerinn drakk mest af kampavíninu

SIGURÐUR Jónsson vann sinn fjórða bikarmeistaratitil með Skagamönnum á sunnudag er ÍA vann ÍBV 2:1. "Það er kominn svolítill tími síðan Skaginn fékk titil. Fjögur ár eru alltof langur tími uppi á Skaga. Fyrir mig er auðvitað skemmtilegt að sjá ungu strákana njóta þess að vinna bikar. Þetta er ákveðinn lærdómur að vera sigurvegari. Sumir spila allan sinn feril og vinna aldrei neitt. Það er ánægjulegt fyrir ungu strákana að finna hvað það er að vinna bikar," sagði Sigurður. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 255 orð

Gleði hjá Japönum

JAPANIR höfðu heldur betur ástæðu til þess að gleðjast yfir úrslitum maraþonhlaups kvenna þar sem Naoko Takahashi varð ólympíumeistari eftir að hafa átt í hörkukeppni við Rúmenann Lidiu Simon allan tímann. Takahashi kom í mark á 2 klukkustundum, 23 mínútum og 14 sekúndum sem er besti tími sem náðst hefur í maraþonhlaupi kvenna á Ólympíuleikum. Besta tímann átti Joan Benoit, frá Bandaríkjunum, frá því á leikunum í Los Angeles 1984, 2:24.52. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Greene gaf skóna

MAURICE Greene var skiljanlega í sjöunda himni með sigurinn í 100 m hlaupi karla og sín fyrstu gullverðlaun á Ólympíuleikum. Rétt eftir að hann var kominn í mark fagnaði hann ákaft og hljóp í átt til áhorfenda, settist niður og fór úr skónum. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 121 orð

Grétar skoraði fyrir Landskrona

GRÉTAR Hjartarson, fyrrverandi leikmaður Grindvíkinga, skoraði annað af mörkum Landskrona sem tapaði fyrir Mjallby, 4:2, í sænsku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 136 orð

GRINDVÍKINGAR hafa ekki gefið upp alla...

GRINDVÍKINGAR hafa ekki gefið upp alla von um að Milan Stefán Jankovic verði áfram þjálfari knattspyrnuliðs þeirra. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 470 orð | 1 mynd

Gríðarleg vonbrigði

MARTHA Ernstsdóttir varð hætta eftir 27 km í maraþonhlaupi kvenna á Ólympíuleikunum vegna meiðsla í læri, en þau hafa verið að þjaka hana sl. ár. "Þetta eru mér gríðarleg vonbrigði," sagði Martha eftir hlaupið, en hún hefur gert tilraun til þess að komast á ferna síðustu leika en ekki tekist fyrr en nú og þá fór svona. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

Grunnt á því góða milli Svía og Spánverja

SVÍAR luku riðlakeppninni í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna með fullu húsi stiga, en þeir lögðu Spánverja, 28:27, í lokaumferðinni á sunnudaginn. Þar með mæta þeir Egyptum í átta liða úrslitunum og þar eigast því við tvær þjóðir sem leika með Íslandi í riðli á HM í Frakklandi í janúar. Slóvenía náði síðasta sætinu í átta liða úrslitunum með því að sigra Túnis naumlega, 22:20. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

GUÐNI Bergsson lék allan leikinn með...

GUÐNI Bergsson lék allan leikinn með Bolton sem gerði jafntefli, 1:1, við Blackburn á útivelli í ensku 1. deildinni. Bolton er enn taplaust og er í þriðja sætinu með 20 stig eftir 8 leiki. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 654 orð | 1 mynd

Guðrún Arnardóttir komst í úrslit í 400 m grindahlaupi á Ólympíuleikum fyrst íslenskra hlaupara

GUÐRÚN Arnardóttir komst fyrst íslenskra hlaupara í úrslit á Ólympíuleikum þegar hún náði áttunda besta tímanum í undanrásum 400 m grindahlaups kvenna í gær, 54,82 sekúndur. Úrslitin fara fram á miðvikudagsmorguninn kl. 9.55 að íslenskum tíma. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 84 orð

Gull og silfur í Álaborg

TVEIR íslenskir keppendur gerðu það gott á opnu karatemóti í Álaborg um helgina, kræktu í ein gullverðlaun og tvenn silfurverðlaun. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 99 orð

Gylfi samdi við Lilleström

GYLFI Einarsson, knattspyrnumaður úr Fylki, skrifaði í gær undir fjögurra ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Lilleström. Jafnframt hafa Fylkir og Lilleström komist að samkomulagi um kaup norska félagsins á Gylfa. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 265 orð

Hafði óbilandi trú á Völu

PÓLVERJINN Stanislav Szczyrba, þjálfari Völu Flosadóttur og maðurinn sem vakti áhuga hennar á stangarstökki fyrir sex árum, var að sjálfsögðu í sjöunda himni þegar ljóst var að Vala hafði unnið til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 64 orð

Haile Gebrselassie

Ólympíumeistari í 10 km hlaupi karla. Fæddur : 18. apríl 1973 í Arssi í Eþíópíu. Helstu afrek: Fjórfaldur heimsmeistari og vann Ólympíugullið í Atlanta 1996. Hefur ekki tapað 10 km hlaupi í rúm sjö ár og hefur sett 15 heimsmet á fjórum vegalengdum. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

HAILE Gebrselassie spratt framúr Kenýumanninum Paul...

HAILE Gebrselassie spratt framúr Kenýumanninum Paul Tergat á lokametrunum í gær og sigraði naumlega í 10 km hlaupi. Þrátt fyrir að vera meiddur á ökkla tryggði Eþíópíumaðurinn sér stöðu meðal fremstu langhlaupara allra tíma með sigrinum. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 17 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: KA-heimili, KA - Haukar 18. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 257 orð

Handknattleikur vekur áhuga

Handknattleikur hefur vakið talsverða athygli á Ólympíuleikunum en að sögn dagblaðsins Daily Telegraph í Sydney þá vissu fæstir íbúar Sydney hvaða íþrótta þetta var áður en leikarnir byrjuðu. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 180 orð

Haukum spáð titlinum

Keppni í 1. deild kvenna á Íslandsmótinu í handknattleik hefst í kvöld en þá fer fram heil umferð. Íslandsmeistarar ÍBV hefja titilvörnina á heimavelli gegn ÍR og ættu Eyjakonur ekki að eiga í vandræðum með að leggja hið unga lið ÍR að velli. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 1063 orð | 1 mynd

Hefð og heppni

HEFÐ og heppni fylgir ofast góðum liðum á knattspyrnuvellinum og því fengu Eyjamenn að kynnast á sunnudaginn þegar þeir mættu Skagamönnum í úrslitaleik bikarkeppninnar. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 1031 orð

Hlynur Stefánsson, fyrirliði ÍBV

"Leikmenn voru óstyrkir framan af leik og ekki áferðarfallegur fótbolti sem boðið var upp á enda var mikið lagt undir," sagði Hlynur Stefánsson, fyrirliði ÍBV. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 163 orð

Hvað fór úrskeiðis í Atlanta?

ÁSTRALAR eru ákaflega stoltir af því hversu vel hefur tekist til í meginatriðum með framkvæmd Ólympíuleikanna. Fyrir utan vandræði með samgöngumál á fyrstu dögunum hefur flest gengið eins og um vel smurða vél sé að ræða. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 120 orð

ÍA - ÍBV 2:1 Coca-Cola bikarkeppni...

ÍA - ÍBV 2:1 Coca-Cola bikarkeppni karla, bikarkeppni KSÍ, úrslitaleikur, Laugardalsvelli sunnudaginn 24. september 2000. Mörk ÍA : Baldur Aðalsteinsson (57), Kári Steinn Reynisson (89). Mark ÍBV : Bjarni Geir Viðarsson (62). Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 66 orð

ÍA minntist Dagbjarts Hannessonar

SKAGAMENN léku með sorgarbönd í bikarúrslitaleiknum til að minnast Dagbjarts Hannessonar, sem lést á dögunum. Dagbjartur lék með ÍA frá 1946 til 1955, hann var í fyrsta meistaraliði ÍA árið 1951 og varð einnig meistari með félaginu 1953 og 1954. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 121 orð

ÍBV vill halda Mileta og Aleksic

MOMIR Mileta og Goran Aleksic, Júgóslavarnir öflugu í knattspyrnuliði ÍBV, héldu heim á leið í morgun og fara beint í æfingabúðir með félagi sínu þar, Cukaricki Belgrad. Cukaricki leigði þá til ÍBV í sumar en félagið er í 10. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 115 orð

Jonathan Edwards

Ólympíumeistari í þrístökki karla. Fæddur: 10. maí 1966 í London, Englandi. Helstu afrek: Heimsmethafi með 18,29 metra og á fjögur lengstu löglegu stökk sögunnar. Heimsmeistari 1995. Silfur á ÓL í Atlanta 1996. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Jonathan Edwards - besti þrístökkvari allra tíma

HEIMSMETHAFINN Jonathan Edwards frá Bretlandi fullkomnaði fernuna er hann sigraði í þrístökki með því að stökkva 17,71 metra, 24 sentimetrum lengra en Yoel Garcia frá Kúbu. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 186 orð

Juventus féll úr bikarkeppninni á Ítalíu...

Juventus féll úr bikarkeppninni á Ítalíu um helgina er liðið tapaði 2:1 á heimavelli fyrir Brescia en fyrri leik liðanna lauk með markalausu jafntefli. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 81 orð

KARLAR - A-riðill: Suður-Kórea - Kúba...

KARLAR - A-riðill: Suður-Kórea - Kúba 35:28 Egyptaland - Þýskaland 22:21 Rússland - Júgóslavía 27:25 Lokastaðan: Rússland 5401129:1218 Þýskaland 5311128:1137 Júgóslavía 5302130:1276 Egyptaland 5302122:1156 Suður-Kórea 5113128:1313 Kúba 5005128:1580... Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 2 orð

KARLAR Liðakeppni með stungusverði: Rússland Gull...

KARLAR Liðakeppni með stungusverði: Rússland Gull Frakkland Silfur Þýskaland... Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 4 orð

KARLAR Úrslit, áttæringur: Bretland 5.

KARLAR Úrslit, áttæringur: Bretland 5.33,08 Ástralía 5.33,88 Króatía 5.34,85 Úrslit, fjóræringur: Ítalía 5.45,56 Holland 5.47,91 Þýskaland 5.48,64 KONUR: Úrslit, áttæringur: Rúmenía 6.06,44 Ástralía 6.09,39 Kanada 6.11,58 Úrslit, fjóræringur: Þýskaland... Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 30 orð

KARLAR Úrslit í 94 kg.

KARLAR Úrslit í 94 kg. fl., samanlagt: A. Kakiasvilis, Grikkl. 405,0 kg. Szymon Kolecki, Póll. 405,0 kg. Alexei Petrov, Rússl. 402,5 kg. Úrslit í 105 kg. fl., samanlagt: Hossein Tavakoli, Íran 425,0 kg. Alan Tsagaev, Búlg. 422,5 kg. Said S Asaad, Qat. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 2 orð

KARLAR Úrslit í liðakeppni: Suður-Kórea 255...

KARLAR Úrslit í liðakeppni: Suður-Kórea 255 Ítalía 247 Rússland 239 Bandaríkin... Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 191 orð

KEPPENDUR frá Miðbaugs-Gíneu hafa varkið óskipta...

KEPPENDUR frá Miðbaugs-Gíneu hafa varkið óskipta athygli á Ólympíuleikunum, og það ekki vegna góðrar frammistöðu heldur þvert á móti fyrir hversu slakir þeir eru. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 89 orð

KONUR - A-riðill: Kína - Ástralía...

KONUR - A-riðill: Kína - Ástralía 3:0 Brasilía - Bandaríkin 3:1 Króatía - Kenýa 3:1 Lokastaðan: Brasilía 55015:110 Bandaríkin 54113:49 Króatía 5329:98 Kína 5238:97 Ástralía 5144:136 Kenýa 5052:155 KONUR - B-riðill: Þýskaland - Ítalía 3:1 Kúba - Perú 3:1... Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 88 orð

KONUR - A-riðill: Slóvakía - Senegal...

KONUR - A-riðill: Slóvakía - Senegal 68:32 Ástralía - Frakkland 69:62 Kanada - Brasilía 61:60 Lokastaðan: Ástralía 550394:26410 Frakkland 541338:2879 Brasilía 523358:3237 Slóvakía 523294:2927 Kanada 523283:3177 Senegal 505199:3835 KONUR - B-riðill:... Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 16 orð

KONUR Leikur um 5.

KONUR Leikur um 5. sætið: Kanada - Kasakstan 9:8 Undanúrslit: Ástralía - Rússland 7:6 Bandaríkin - Holland 6:5 Ástralir og Bandaríkin leika til úrslita á... Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 78 orð

KONUR Undanúrslitaleikir í einliðaleik: Elene Dementieva...

KONUR Undanúrslitaleikir í einliðaleik: Elene Dementieva (Rússl.) - Jelena Dokic (Ástr.) 2:1 Venus Williams (Bandar.) - Monica Seles (Bandar.) 2:1 KARLAR Átta manna úrslit í einliðaleik karla: Roger Federer (Sviss) - Karim Alami (Marak. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 26 orð

KONUR - undanúrslit: Noregur - Þýskaland...

KONUR - undanúrslit: Noregur - Þýskaland 1:0 Tina Wunderlich 80. sjálfsmark. Bandaríkin - Brasilía 1:0 Mia Hamm 60. Noregur og Bandaríkin leika um gullið og Þýskaland og Brasilía um bronsið á... Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 56 orð

KONUR Úrslit af 10 m palli:...

KONUR Úrslit af 10 m palli: Laura Wilkinson, Bandar. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 6 orð

KONUR Úrslitaleikur: Ástralía - Bandaríkin 4:3...

KONUR Úrslitaleikur: Ástralía - Bandaríkin 4:3 Leikur um bronsverðlaun: Rússland - Holland... Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 47 orð

KONUR Úrslitaleikur í einliðaleik: Nan Wang...

KONUR Úrslitaleikur í einliðaleik: Nan Wang (Kína) - Ju Li (Kína) 3:2 Leikur um bronsverðlaun: Jing Cheng (Tævan) - Jun Hong Jing(Singap.) 3:1 KARLAR Úrslitaleikur í einliðaleik: Linghui Kong (Kína) - Jan Ove Waldner (Svíþj. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 19 orð

KONUR Úrslitaleikur um gullverðlaun: Kerri Pottharst/Natalie...

KONUR Úrslitaleikur um gullverðlaun: Kerri Pottharst/Natalie Cook (Ástr.) - Adriana Behar/Shelda Bede (Bras.) 2:0 Leikur um bronsverðlaun: Sandra Pires/A. Samuel (Bras.) - Y. Takahasi/Saiki Mika(Japan. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 144 orð

KONUR Úrslit á einstökum áhöldum: Stökk:...

KONUR Úrslit á einstökum áhöldum: Stökk: Elena Zamolidtchikova, Rússl. 9,731 Andrea Raducan, Rúm. 9,693 Ekaterina Lobazniouk, Rússl. 9,674 Esther Moya, Spán. 9,618 Laura Marthinez,Spán. 9,612 Simona Amanar, Rúm. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

KR-ingar eru meistarar meistaranna

Ólafur Jón Ormsson, fyrirliði KR, hefur vart haft undan að hampa bikurum í haust. Hér er hann með sigurverðlaun fyrir að félagið varð meistari meistaranna í körfuknattleik með því að leggja Grindavík, 75:72, eftir að staðan hafði verið 45:30 í hálfleik. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 382 orð

Kristinn R.

Kristinn R. Jónsson var að stýra liði ÍBV í fyrsta sinn í bikarúrslitaleik sem þjálfari og var að vonum ekki sáttur við úrslit leiksins. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 10 orð

Liðakeppni með lagsverði: Leikur um gull:...

Liðakeppni með lagsverði: Leikur um gull: Frakkland - Kína 45:44 Leikur um brons: Ítalía - Pólland... Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Lið Chile skorar og skorar

CHILEBÚAR komu virkilega á óvart er þeir lögðu meistara Nígeríu 4:1 í átta liða úrslitum knattspyrnukeppni karla á Ólympíuleikunum. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 111 orð

LITHÁINN Virgilijus Alekna staðfesti í gær...

LITHÁINN Virgilijus Alekna staðfesti í gær að hann er besti kringlukastari heims með þvi að kasta 69,30 metra og tryggja sér gullverðlaun á Ólympíuleikunum. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 290 orð

Loks tók að rigna í Sydney

ÞAR kom að því að það fór að rigna í Sydney og það eflaust á versta tíma, þegar keppni í frjálsíþróttum er hafin. Eftir óvenjulega blíðu í borginni frá því að leikarnir byrjuðu, með allt að 30 gráða hita á celsíus á daginn og notalegum hita á kvöldin eftir að sólin er gengin til viðar breyttist veðrið á laugardaginn þegar keppni í frjálsíþróttum hófst. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 577 orð

Maraþonhlaup kvenna: Naoko Takahashi (Japan) 2:23.

Maraþonhlaup kvenna: Naoko Takahashi (Japan) 2:23.14 Lidia Simon (Rúmeníu) 2:23.22 Joyce Chepchumba (Kenýa) 2:24.45 Esther Wanjiru (Kenýa) 2:26.17 Madina Biktagirova (Rússlandi) 2:26.33 Elfenesh Alemu (Eþíópíu) 2:26.54 Eri Yamaguchi (Japan) 2:27. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 137 orð

Margir sterkir komust ekki áfram

MAGNÚS var skráður með 35. besta árangur ársins af kringlukösturunum 46 sem tóku þátt, en tókst að enda í 21. sæti, þar sem keppnin var afar sterk og t.d. má nefna það að 60,20 nægði Vésteini til þess að komast í úrslit á Ólympíuleikunum 1992. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 104 orð

Maria Mutola

Ólympíumeistari í 800 metra hlaupi kvenna. Fædd: 27. október 1972 í Maputo í Mósambík. Helstu afrek: Heimsmeistari í 800 m hlaupi 1993, fékk brons á HM 1997 og silfur 1999. Fékk brons á ÓL í Atlanta 1996. Vann 50 hlaup í röð á árunum 1992-1996. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Mál Andra enn óleyst

Félagaskipti Andra Sigþórssonar úr KR í austurríska félagið Salzburg eru enn ófrágengin. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 347 orð

Metaðsókn að Ólympíuleikunum

NÚ hafa selst rétt rúmlega 90% allra þeirra aðgöngumiða sem í boði eru á viðburði Ólympíuleikanna í Sydney. Er þar um met að ræða en það gamla var sett á leikunum í Barcelona fyrir átta árum, þá gengu 82,3% miðanna út. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 142 orð

Michael Johnson

Ólympíumeistari í 400 metra hlaupi karla. Fæddur: 13. september 1967 í Dallas, Texas í Bandaríkjunum. Helstu afrek: Fyrstur til að vinna bæði 200 og 400 m hlaup karla á Ólympíuleikum, í Atlanta 1996. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 44 orð

Mikið um veðmál

MEIRA en fimm milljónum dollara var eytt í veðmál í tengslum við ÓL í fyrstu viku leikanna. Algjör sprenging varð í veðmálunum þegar Ian Thorpe keppti gegn Pieter Van Der Hoogenband, en ríflega 100.000 dollurum (um fimm milljónum ísl. kr. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 78 orð

Mjög gott hjá stráknum

AÐALSTEINN Baldursson, verkalýðsforingi á Húsavík, var að vonum kátur eftir leikinn en sonur hans, Baldur, var hetja Skagamanna; skoraði fyrra markið og lagði það síðara upp. "Já, þetta var mjög gott hjá honum og sannfærandi sigur hjá ÍA. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Mutola fékk loksins gull

MARIA Mutola frá Mósambík sigraði með glæsilegum hætti í 800 metra hlaupi í gær. Hún hafði beðið lengi eftir gullinu á Ólympíuleikum því hún keppti fyrst í Seoul 1988 þá 15 ára og hefur síðan verið í allra fremstu röð en sjaldan á stórmótum og aldrei á Ólympíuleikum. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 50 orð

Naoko Takahashi

Ólympíumeistari í maraþonhlaupi kvenna. Fædd: 6. maí 1972 í Gifu í Japan. Helstu afrek: Hóf keppni í maraþoni 1997, setti tvö landsmet 1998 og varð Asíumeistari á 2:21,47 klst., fimmta besta tíma sögunnar. Náði besta tíma ársins 1999 í mars, 2:22,19... Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 99 orð

Ólæti eftir leik Spánverja og Ítala

ÞAÐ kom til smávægilegra óláta eftir leik Spánverja og Ítala á laugardag, þar sem Spánverjar sigruðu 1:0. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Óvæntur sigur Garcia

EIN óvæntustu úrslit frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Sydney urðu á mánudagsmorguninn þegar Kúbumaðurinn Anier Garcia sigraði í 110 metra grindahlaupi á 13 sekúndum sléttum. Hinn 24 ára gamli Kúbumaður átti brúðkaupsafmæli í gær og sagði að þetta væri fín gjöf til Barböru Salcedo konu sinnar, en þau giftu sig fyrir ári. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Óvæntur sigur Pólverjans

Óvænt úrslit urðu í sleggjukasti karla á sunnudaginn þegar Szymon Ziolkowski frá Póllandi bar sigurorð af þekktari og sigurstranglegri andstæðingum. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 107 orð

Purisevic áfram með Valsmenn

EJUB Purisevic mun þjálfa lið Vals áfram á næstu leiktíð en undir hans stjórn urðu Valsmenn í öðru sæti í 1. deild og leika því í efstu deild á næstu leiktíð. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 641 orð | 1 mynd

"Rangur" Rússi fékk gullið

RÚSSAR gerðu sér mjög raunhæfar vonir um að vinna gullverðlaunin í hástökki karla. Innan þeirra vébanda er besti hástökkvari heims sl. tvö ár og ríkjandi heimsmeistari, Vyacheslav Voronin, og gengi allt samkvæmt áætlun átti hann að vinna fyrstu gullverðlaun landsins í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 67 orð

Sá ekkert með öðru auganu

JÓHANNES Harðarson, miðjumaður Skagamanna, þurfti að fara af velli undir lok fyrri hálfleiks. Hann fékk slæmt högg á augabrún, sem bólgnaði upp og byrgði honum sýn. "Þetta var talsvert högg en óviljaverk. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

Sáttur við að vera í skugganum

MICHAEL Johnson sem var í aðalhlutverki Ólympíuleikanna í Atlanta fyrir fjórum árum var ánægður með að vera aðeins í aukahlutverki fyrir Cathy Freeman á þessum leikum. Áhorfendur voru enn í sigurvímu eftir að Freeman vann kvennakeppnina þegar Johnson steig á hlaupabrautina í 400 m hlaupi karla stundarfjórðungi síðar. Johnson gerði engin mistök og með uppréttan líkama og útþanda vöðva kom hann fyrstur í mark. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 51 orð

Sergey Kliugin

Ólympíumeistari í hástökki karla. Fæddur: 24. mars 1974 í Kineshma í Rússlandi. Helstu afrek: Sigraði í Evrópubikarnum 1998 og fékk silfrið 1997. Fékk brons á EM 1998 í Búdapest og var 11. á HM 1997 í Aþenu. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 507 orð | 1 mynd

Sjö jafntefli í sjöundu umferð

ÞAÐ má segja að allt sé við það sama á toppi ensku deildarinnar eftir leiki helgarinnar því engu af þeim liðum sem verma efstu sætin tókst að nýta sér að Manchester United gerði 3:3 jafntefli við Chelsea í fyrsta leik laugardagsins; Leicester, Arsenal og Liverpool gerðu öll jafntefli og raunar enduðu sjö leikir í umferðinni, sem var sú sjöunda, með jafntefli. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 103 orð

Sjöunda sinn yfir 60 metra

MAGNÚS Aron Hallgrímsson hefur nú kastað kringlunni sjö sinnum yfir 60 metra á mótum í sumar en þátttaka hans á Ólympíuleikunum var þrettánda mót hans á keppnistímabilinu. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 372 orð | 1 mynd

SKAGAMENN léku sama leik og áður...

SKAGAMENN léku sama leik og áður gegn ÍBV í bikarúrslitum. Rétt eins og í fyrri tveimur úrslitaleikjum liðanna, 1983 og 1996, unnu þeir 2:1. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 291 orð

Skotland Celtic - Dundee 1:0 Dundee...

Skotland Celtic - Dundee 1:0 Dundee United - Aberdeen 3:5 Dunfermline - Hibernian 1:1 Motherwell - Rangers 0:1 St. Mirren - St. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 87 orð

Skotmennirnir farnir heim

ALFREÐ Karl Alfreðsson skotmaður, Peter Päkk þjálfari hans og Halldór Axelsson flokksstjóri kvöddu ólympíuþorpið í Sydney á sunnudaginn og héldu heim á leið, daginn eftir að Alfreð lauk keppni. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 644 orð

Spánn Barcelona - Racing Santander 3:1...

Spánn Barcelona - Racing Santander 3:1 Patrick Kluivert 33, 58, Marc Overmars 90 - Marcelo Espina 61. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 65 orð

Stacy Dragila

Ólympíumeistari í stangarstökki kvenna. Fædd: 25. mars 1971 í Auburn, Kaliforníu, í Bandaríkjunum. Helstu afrek: Fyrsti heimsmeistari kvenna innanhúss 1997 og utanhúss 1999. Heimsmethafi, stökk 4,63 metra á bandaríska úrtökumótinu í júlí. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Sú breska best í sjöþrautinni

DENISE Lewis frá Bretlandi varð Ólympíumeistari í sjöþraut kvenna á sunnudaginn eftir geysilega harða keppni sem réðst á síðustu metrum lokagreinarinnar, 800 metra hlaupsins. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 406 orð

Svipað og að sjá góða mynd í bíó

KÁRI Steinn Reynisson var tekinn í hetjutölu á Akranesi eftir að hafa skorað úrslitamarkið í 2:1 sigri gegn ÍBV í bikarkeppni KSÍ á Laugardalsvelli á sunnudag. Kári Steinn skoraði með öruggu skoti eftir frábæran undirbúning Baldurs Aðalsteinssonar. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Szabo setti í aukagír...

GABRIELA Szabo og Sonia O'Sullivan settu á svið æsilegan endasprett í 5.000 m hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í gær. Hin 42 kílógramma Szabo sýndi styrk sinn sem besta alhliða hlaupakona heims með því að halda forystunni til loka og vinna gullið. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 45 orð

Szymon Ziolkowski

Ólympíumeistari í sleggjukasti karla. Fæddur: 1. júlí 1976 í Poznan í Póllandi. Helstu afrek: Heimsmeistari unglinga 1994 og Evrópumeistari unglinga 1995. Silfur í Evrópubikarnum 1999. Varð tíundi á leikunum í Atlanta 1996 og fimmti á EM 1998. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 13 orð

Trampólín, úrslit kvenna: Irina Karavaeva, Rússl.

Trampólín, úrslit kvenna: Irina Karavaeva, Rússl. 38,90 Oxana Tsyhuleva, Úkr. 37,70 Karen Cockburn, Kanad. 37,40 Ekaterina Khilko, Úsbek. 36,60 Natalia Karpenkova 35,80 Akika Furu, Jap. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 77 orð

Tugir tonna af rusli

ÁHORFENDUR, sem streyma til Sydney, haga sér langflestir virkilega vel, að sögn lögreglu. En þeir skilja eftir sig ótrúlega mikið rusl. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 257 orð

Um leið kom hann í veg...

RÍKHARÐUR Daðason átti drjúgan þátt í að koma Viking Stavanger í úrslit norsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Hann skoraði tvívegis í 4:0 sigri Viking á Start í undanúrslitum keppninnar á laugardaginn. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 147 orð

UNI Arge, sóknarmaður Skagamanna, varð fyrstur...

UNI Arge, sóknarmaður Skagamanna, varð fyrstur færeyskra knattspyrnumanna til að hljóta bikarmeistaratign erlendis. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

Uppfyllti drauma Ástralíu

ÁSTRALSKI frumbygginn Cathy Freeman uppfyllti draum heillar þjóðar er hún vann tilfinningaþrunginn sigur í 400 m hlaupi á Ólympíuleikunum í gær fyrir framan 112.000 manns. Hin 27 ára gamla Freeman sem kveikti ólympíueldinn í upphafi leikanna sigraði á tímanum 49,11 sekúndum. Hún var skrefinu á undan Lorraine Graham frá Jamaíku sem varð önnur. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 4 orð

Úrslit í flokki 49er báta: Finnland...

Úrslit í flokki 49er báta: Finnland Gull Bretland Silfur Bandaríkin... Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 68 orð

Vel borgað

SJÁLFBOÐALIÐAR, sem starfa við ÓL, hafa verið beðnir um að bæta við tveimur til þremur dögum eftir leikana til að ganga frá og þrífa. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 61 orð

Vildu ekki leyfa Mörthu að hætta

"ÉG var alveg að gefast upp við 25 kílómetra markið og ætlað bara að hætta en áhorfendur við brautina ýttu við mér og vildu ekki leyfa mér að hætta þannig að ég tók einhverja tvo kílómetra til viðbótar. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 46 orð

Virgilijus Alekna

Ólympíumeistari í kringlukasti karla. Fæddur: 13. febrúar 1972 í Terpeikiai-Kupiskis í Litháen (Sovétríkjunum). Helstu afrek: Brons á EM 1998, fjórði á HM 1999 og fimmti á ÓL í Atlanta 1996. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 144 orð

Vissi ekki að Ríkharður væri svona góður

ÞJÁLFARI norska knattspyrnuliðsins Víking frá Stavanger, Benny Lennartsson brosir breitt þessa dagana enda er liðið komið í úrslitaleik bikarkeppninnar og er í öðru sæti deildarkeppninnar. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 487 orð | 2 myndir

Það besta dugði Magnúsi ekki

MAGNÚS Aron Hallgrímsson varð í 21. sæti í undankeppni kringlukasts karla á Ólympíuleikunum á sunnudaginn, en alls tóku 46 kastarar þátt í keppninni. Magnús kastaði lengst 60,95 metra sem er lengsta kast Íslendings í greininni á Ólympíuleikum. Áður hafði þjálfari hans, Vésteinn Hafsteinsson, átt lengsta kastið 60,20 metra en það nægði Vésteini á sínum tíma til þess að komast í úrslit í Barcelona 1992. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 95 orð

Þjóðhátíð á Barbados

LAUGARDAGURINN var sannkallaður þjóðhátíðardagur á Barbados, lítilli eyju í Karabíska hafinu. Meira
26. september 2000 | Íþróttir | 92 orð

Þrír Fylkismenn til Viking

ÞRÍR knattspyrnumenn úr Fylki fara snemma í næsta mánuði til reynslu hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Viking Stavanger. Meira

Fasteignablað

26. september 2000 | Fasteignablað | 1076 orð | 1 mynd

Að eignast þak yfir höfuðið

Vitrir húsbyggjendur setjast niður og reikna út kostnaðinn fyrst, segir Bjarni Ólafsson. Þá er gott að vita hvað muni þurfa að kaupa til þess að fullgera húsið. Meira
26. september 2000 | Fasteignablað | 162 orð | 1 mynd

Atvinnuhúsnæði við höfnina í Kópavogi

HJÁ fasteignasölunni Hraunhamar er nú í sölu atvinnuhúsnæði við Bakkabraut 2 í Kópavogi. Húsið er um 2.500 fermetrar og var reist 1983. Ásett verð er 182 millj. kr., en þessi eign á að seljast í einu lagi. Meira
26. september 2000 | Fasteignablað | 86 orð

Aukning í auðu atvinnuhúsnæði

Í SAMFLEYTT fjögur ár dróst autt atvinnuhúsnæði í Danmörku stöðugt saman. Nú hefur þessi þróun snúizt við og merkja má hægfara aukningu í auðu atvinnuhúsnæði. Meira
26. september 2000 | Fasteignablað | 50 orð | 1 mynd

Á ströndinni við Skagen

Hinn frægi danski málari Peder Severin Kröyer málaði og dvaldi mikið í danska listamannaþorpinu Skagen. Þessa mynd málaði hann 1899 og sýnir hann á göngu á ströndinni þar ásamt konu hans Marie Triepcke. Verk Kröyer seljast nú einna hæst danskra málverka. Meira
26. september 2000 | Fasteignablað | 28 orð | 1 mynd

Ávextir og blóm í eldhúsi

Eldhús þarf ekki að vera hvítt og litlaust, jafnvel þótt málningin sé þannig. Hér eru reyndar mikið notaðir litir og líka ávextir og blóm til þess að undirstrika... Meira
26. september 2000 | Fasteignablað | 164 orð | 1 mynd

BORGARTÚN hefur verið að breyta um...

BORGARTÚN hefur verið að breyta um svip og yfirbragð á undanförnum árum, en þar hafa risið nokkrar glæsilegar nýbyggingar. Meira
26. september 2000 | Fasteignablað | 329 orð | 2 myndir

Brjánsstaðir í Árnessýslu til sölu

HJÁ Fasteignamiðstöðinni er nú til sölu eitt glæsilegsta ferðaþjónustubýli landsins, Brjánsstaðir í Skeiðahreppi í Árnessýslu. Á Brjánsstöðum er húsakostur tæplega 2000 ferm. alls, sem rúmar á áttunda tug gesta og er m. a. Meira
26. september 2000 | Fasteignablað | 15 orð | 1 mynd

Dönsk gæðavara

Unik-stóllinn er dönsk gæðavara, einkar þægilegur og býður upp á góða hvíld að erfiði dagsins... Meira
26. september 2000 | Fasteignablað | 35 orð | 1 mynd

Eldhús verða æ líkari stofum

Eldhús nútímans líkjast í auknum mæli stofum. Þetta er System 20 frá Bulthaup og fæst það í einingum. Hér eru borðin frístandandi og hillurnar opnar. Framleiðsla þessi er úr áli og ryðfríu stáli með hvítum... Meira
26. september 2000 | Fasteignablað | 163 orð | 1 mynd

Fallegt parhús við Heiðarhjalla

HJÁ fasteignasölunni Miðborg er í einkasölu parhús að Heiðarhjalla 5 í Kópavogi. Þetta er steinhús, byggt 1994 og er það á þremur hæðum. Alls er eignin 240 ferm., en innbyggður bílskúr er 34 ferm. Meira
26. september 2000 | Fasteignablað | 254 orð | 1 mynd

Flytja inn stálþilshús frá Kanada

FYRIRTÆKIÐ Landnemar ehf. í Kópavogi hefur nú hafið innflutning á stálþilshúsum frá kanadíska fyrirtækinu Honco. Meira
26. september 2000 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Góður til hvíldar

Hvíldarhúsgagnið hér á myndinni er klætt með ullaráklæði. Það er hannað af Jasper Morrison og þykir bæði einfalt og... Meira
26. september 2000 | Fasteignablað | 44 orð | 1 mynd

Hún fann upp pottaplöntuna!

Kamma Rahbæk var meðal þeirra fyrstu sem flutti garðinn í hús í formi afskorinna blóma og pottaplantna. Hún var kölluð ástvina allra blóma og var samtímamanneskja H.C. Andersen. Meira
26. september 2000 | Fasteignablað | 165 orð | 1 mynd

Hús á sjávarlóð við Blikanes

HJÁ fasteignasölunni Bifröst er í sölu einbýlishús að Blikanesi 6. Þetta er steinhús á einni hæð, byggt 1973 með innbyggðum tvöföldum bílskúr, sem er 39,6 fermetrar, en íbúðin er 195,4 fermetrar. "Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni og er á 1. Meira
26. september 2000 | Fasteignablað | 14 orð | 1 mynd

Kúlurúmið

Kaare Klint hannaði hið þekkta "kúlurúm" árið 1938. Það var aðeins framleitt í tíu... Meira
26. september 2000 | Fasteignablað | 45 orð

MARGS er að gæta fyrir þá...

MARGS er að gæta fyrir þá sem vilja koma sér upp þaki yfir höfuðið. Í þættinum Smiðjan fjallar Bjarni Ólafsson um húsbyggingar og gefur þar mörg góð ráð og leiðbeiningar. Eldhúsinnréttingin er stór þáttur og það þarf hreinlætistæki og skápa. Meira
26. september 2000 | Fasteignablað | 185 orð | 1 mynd

Morgunverð í rúmið?

FÁTT er notalegra en að fá morgunverð í rúmið. Vakna við ilminn af góðu kaffi, heyra einhvern sýsla í eldhúsinu; rista brauð, steikja beikon og egg. Fá að liggja og teygja úr sér og bíða í rólegheitum eftir að fá morgunverðinn borinn fyrir sig - í rúmið. Meira
26. september 2000 | Fasteignablað | 1336 orð | 4 myndir

Ný glæsibygging að rísa við Borgartún

Í Borgartúni 19 er byggingarfyrirtækið Eykt ehf. að hefja framkvæmdir við 4.000 ferm byggingu, sem verður á fjórum hæðum auk kjallara. Magnús Sigurðsson kynnti sér þessa nýbyggingu, sem vafalaust á eftir að setja mikinn svip á umhverfi sitt. Meira
26. september 2000 | Fasteignablað | 963 orð | 1 mynd

Ríki og borgir

Hér á landi hafa húsnæðismál verið að færast ofar á dagskrá sveitarfélaganna í landinu, segir Jón Rúnar Sveinsson félagsfræðingur. Sem stendur ber þar hæst vandamál vegna félagslegra íbúða sveitarfélaga á landsbyggðinni. Meira
26. september 2000 | Fasteignablað | 38 orð

SELJANDA fasteignar ber að upplýsa kaupanda...

SELJANDA fasteignar ber að upplýsa kaupanda um yfirstandandi eða fyrirhugaðar framkvæmdir, segir Elísabet Sigurðardóttir í þættinum Hús og lög , þar sem hún fjallar um upplýsingaskyldu seljanda. Þetta á m. a. Meira
26. september 2000 | Fasteignablað | 58 orð | 1 mynd

Sumarblóm að hausti

NÚNA þegar haustar að eru til ýmsar leiðir til þess að teygja sumartilfinninguna með því að hengja upp blómagardínur. Til þess að útbúa gardínurnar er fallegast að nota hvítt silkiorgansa og sauma á það silkiblóm. Meira
26. september 2000 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Svífandi skálar

STÓLARNIR á myndinni eru hannaðir af Giorgio og heita Bloom, þeir hafa skál að fyrirmynd og eru úr birki, klæddir... Meira
26. september 2000 | Fasteignablað | 624 orð | 1 mynd

Talar Li Peng frönsku?

Það er síður en svo blindgata að læra pípulagnir, segir Sigurður Grétar Guðmundsson. Þeirra sem það gera bíður heill heimur af framhaldsnámi austan Atlantshafs. Meira
26. september 2000 | Fasteignablað | 440 orð | 1 mynd

UPPLÝSINGASKYLDA SELJANDA

Upplýsingaskyldan nær til þeirra galla, sem seljanda eru kunnir, og hann getur ekki búizt við að kaupanda sé kunnugt um, segir Elísabet Sigurðardóttir, lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu. Ef seljandi er sérfróður um fasteignir er upplýsingaskyldan mun ríkari. Meira
26. september 2000 | Fasteignablað | 40 orð | 1 mynd

Úr húsbóndaherberginu

Húsbóndaherbergi þóttu í eina tíð nauðsynleg á öllum alvöru heimilum. Þar settust karlmenn inn eftir matinn og fengu sér vindla. Nú eru þeir flestir hættir að reykja og standa frammi í eldhúsi við uppvaskið eftir máltíðina. Meira
26. september 2000 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
26. september 2000 | Fasteignablað | 150 orð | 1 mynd

Vandað og fallegt raðhús við Melbæ

HJÁ fasteignamiðluninni Berg er í einkasölu raðhús að Melbæ 10 í Árbæjarhverfi. Þetta er steinhús, byggt 1979 og er 248 ferm. ásamt með innbyggðum 21 ferm. bílskúr. "Þetta er mjög fallegt og glæsilegt hús," sagði Hjörtur Hjartarson hjá Bergi. Meira
26. september 2000 | Fasteignablað | 183 orð | 1 mynd

Vönduð eign á vinsælum stað

HJÁ fasteignasölunni Foss er nú í sölu einbýlishús að Sogavegi 216 í Smáíbúðahverfi. Þetta er steinhús, sem í dag eru í þrjár íbúðir en hægt væri að hafa í húsinu eina til. Alls er húsið um 320 ferm., en það var byggt 1983 og er tvær hæðir og ris. Meira

Úr verinu

26. september 2000 | Úr verinu | 195 orð | 1 mynd

Alsjálfvirk ísverksmiðja reist á Grundarfirði

ÍSVERKSMIÐJAN Snæís í Grundarfirði var formlega tekin í notkum um helgina. Verksmiðjan er meira og minna sjálfvirk og annar um 60 tonna ísframleiðslu á sólarhring, en ísgeymslur eru tvær og rúmar hvor um sig um 100 tonn af ís. Meira
26. september 2000 | Úr verinu | 95 orð

Ársfundur NAMMCO í Noregi

TÍUNDI fundur Norður-Atlantshafs sjávarspendýraráðsins, NAMMCO, hefst í Sandefjord í Noregi í dag og stendur hann fram á föstudag. Farið verður yfir ráðgjöf vísindanefndarinnar, skýrslur vinnunefnda og innri málefni ráðsins. Meira
26. september 2000 | Úr verinu | 320 orð

Kröfur upp í 900 þúsund krónur

INNAN skamms verður tekið fyrir hjá Héraðsdómi Suðurlands innheimtumál sem höfðað er fyrir hönd skipverja á Ófeigi VE gegn útgerð skipsins, Stígandi ehf. í Vestmannaeyjum, vegna ósamræmis milli aflauppgjörs og aflaverðmætis. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.