Greinar föstudaginn 13. október 2000

Forsíða

13. október 2000 | Forsíða | 569 orð | 1 mynd

Barak og Arafat hvattir til að stöðva öldu ofbeldis

ÍSRAELSKAR herþyrlur skutu í gær sprengjum á valdar byggingar á yfirráðasvæðum Palestínumanna, meðal annars lögreglustöð í borginni Ramallah á Vesturbakkanum þar sem æstur múgur Palestínumanna hafði fyrr um daginn stungið og barið til dauða tvo ísraelska... Meira
13. október 2000 | Forsíða | 322 orð | 1 mynd

Clinton heitir refsingum

SEX bandarískir sjóliðar létu lífið, 36 særðust og ellefu er enn saknað eftir að gríðarlega öflug sprengja sprakk við bandaríska tundurspillinn USS Cole í höfninni í Aden í Jemen. Meira
13. október 2000 | Forsíða | 104 orð

Hráolíuverð hækkar

VERÐ á hráolíu hækkaði á mörkuðum í gær í kjölfar aukinnar spennu í Mið-Austurlöndum og fór verð á hráolíutunnu í framvirkum samningum um tíma upp í 37 Bandaríkjadali og náði þar með nærri því jafnhátt og þegar það í síðustu viku fór hærra en gerzt hefur... Meira

Fréttir

13. október 2000 | Innlendar fréttir | 144 orð

12 milljónir til Fræðsluráðs málmiðnaðarins

STARFSMENNTARÁÐ félagsmálaráðuneytisins hefur veitt Fræðsluráði málmiðnaðarins styrk upp á 1,2 milljónir króna til að útbúa kennsluefni fyrir námskeið í mismunandi gerðum suðu málms. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð

1,5 milljarðar í Vinnudeilusjóði

EIGN Vinnudeilusjóðs Samtaka atvinnulífsins jókst um 367 milljónir á síðasta ári og nam í árslok 1999 1.555 milljónum. Á síðasta ári greiddi sjóðurinn 4,9 milljónir í bætur til aðildarfyrirtækja vegna vinnudeilna. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 330 orð

85% vilja skyldu-nám í íslensku

Bráðabirgðaniðurstöður Gallup-rannsóknar gefa til kynna að 70% nýbúa hafi stundað nám í íslensku og 85% telji að skylda eigi þá útlendinga sem ætla að setjast að á Íslandi til að læra íslensku. Póstkönnun var send til 2.000 manns af erlendum uppruna um landið allt í september og október. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð

Aðalfundur VG á Norðurlandi eystra

AÐALFUNDUR kjördæmisfélags Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á Norðurlandi eystra verður haldinn laugardaginn 14. október á Hótel KEA á Akureyri og hefst klukkan 13:30. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 316 orð

Aðalfundur VG í Reykjavík

AÐALFUNDUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík var haldinn nýverið. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf auk framsögu Ögmundar Jónassonar um hræringar í alþjóðastjórnmálum. Meira
13. október 2000 | Miðopna | 612 orð

Atburðir gærdagsins harmaðir

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, varaði við því í gær að harðnandi átök Ísraela og Palestínumanna ógnuðu friði í gervöllum Mið-Austurlöndum. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð

Á batavegi

DRENGURINN sem slasaðist alvarlega á höfði í fyrradag er á batavegi að sögn læknis á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi. Hann er þó enn á gjörgæsludeild. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð

Á batavegi eftir bílslys í Víðidal

KARLMAÐUR og kona sem slösuðust alvarlega í umferðarslysi í Víðidal í Húnavatnssýslu eru á batavegi samkvæmt upplýsingum frá lækni á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Þau liggja bæði á gjörgæsludeild spítalans. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 203 orð

Ánægja með lista- og menningarstarfsemi

BANDALAG Íslenskra listamanna hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Bandalag íslenskra listamanna lýsir yfir ánægju sinni með þá lista- og menningarstarfsemi sem farið hefur fram á þessu ári undir merkjum Reykjavíkur Menningarborgar 2000. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð

Barón Ricasoli með vínsmökkun

Barón Francesco Ricasoli frá víngerðarhúsinu Barone Ricasoli í Toscana á Ítalíu verður á Íslandi sem sérstakur gestur Karls K. Karlssonar hf. 12.-15. október n.k. Mun Baróninn standa fyrir vínsmökkun laugardaginn 14. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Borgarstjóri gerður heiðursborgari Winnipeg

Borgarstjórinn í Winnipeg, Glen Murray, gerði Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur að heiðursborgara Winnipegborgar á miðvikudagskvöld. Meira
13. október 2000 | Erlendar fréttir | 479 orð

Bresk tryggingafélög fá að nota niðurstöður genaprófa

TRYGGINGAFÉLÖGUM í Bretlandi verður heimilað að nota niðurstöður genaprófa til að ganga úr skugga um hvort fólk eigi á hættu að fá arfgenga sjúkdóma, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC í gær. Meira
13. október 2000 | Landsbyggðin | 81 orð | 1 mynd

Brugðust vel við blóðsöfnun

Húsavík- Blóðbankinn og Húsavíkurdeild RKÍ stóðu fyrir blóðsöfnun hér í bæ fyrir skemmstu og fór hún fram í Nausti, húsi Björgunarsveitarinnar Garðars. Meira
13. október 2000 | Erlendar fréttir | 111 orð

Deyddu sjúklinga vegna nýrnanna

SAKSÓKNARAR í Taílandi hafa ákært tvo lækna og framkvæmdastjóra sjúkrahúss fyrir morð en þeir eru sakaðir um að hafa valdið dauða tveggja sjúklinga í því skyni að komast yfir nýrun. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 241 orð

Felur í sér hvatningu til Norsk Hydro

HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segist telja að áhugi Norðuráls á að stækka álverið á Grundartanga ætti að vera hvatning fyrir Norsk Hydro og þá íslensku fjárfesta sem unnið hafa með þeim að komast sem fyrst að... Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 183 orð

Félagsstarf SÁÁ

VETRARSTARFIÐ í félagslífi SÁÁ er nú að hefjast og mun starfsemin fara fram í Hreyfilshúsinu á horni Fellsmúla og Grensásvegar á þriðju hæð. Búið er að skipuleggja starfsemina að mestu leyti fram að árshátíð SÁÁ sem verður haldin 1. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá útilistahátíðar

ÚTILISTAHÁTÍÐ Reykjavíkur - menningarborgar Evrópu árið 2000 dagana 3.-6. nóvember verður með fjölbreyttu móti. Miðstöð hátíðarinnar verður Norræna húsið og miðbær borgarinnar en hún á einnig eftir að teygja anga sína víðar. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 653 orð | 1 mynd

Framkvæmdaþörf í höfnum landsins feikimikil

HEILDARKOSTNAÐUR við ríkisstyrktar hafnarframkvæmdir á næsta ári nema um 2,1 milljarði króna og segir Sturla Böðvarsson samgönguráðherra að þetta sé hæsta upphæð sem sést hafi. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 138 orð

Fulltrúafundur Þroskahjálpar

FULLTRÚAFUNDUR Landssamtakanna Þroskahjálpar verður haldinn í Valaskjálf á Egilsstöðum 20.-21. október. Hefst hann kl. 20 á föstudegi og lýkur með hátíðarkvöldverði á laugardagskvöldi. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 42 orð

Fyrirlestur á vegum Líffræðistofnunar

DANÍEL Óskarsson frá Íslenskri erfðagreiningu flytur föstudaginn 13. október fyrirlestur á vegum Líffræðistofnunar Háskólans. Fyrirlesturinn nefnist Tækninýjungar innan sameindalíffræði. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 496 orð

Gæti skapað nýja möguleika og sóknarfæri fyrir fiskvinnsluna

SÖMU reglur munu gilda um fjárfestingar erlendra aðila í fiskiðnaði og í öðrum iðnaði verði lagafrumvarp sem Svanfríður Jónasdóttir, þingmaður Samfylkingar, mælti fyrir í gær. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 242 orð | 2 myndir

Handverkstæðið Ásgarður býður gestum í heimsókn

HANDVERKSTÆÐIÐ Ásgarður í Lækjarbotnum verður með opið hús á morgun, laugardag, milli klukkan 14 og 17. Ásgarður er verndaður vinnustaður þar sem starfa 17 manns auk fjögurra verkstjóra. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð

Handverkstæðið Ásgarður með opið hús

HANDVERKSTÆÐIÐ Ásgarður verður með opið hús laugardaginn 14. október kl. 14 til 17. Til sýnis verða leikfangalínurnar þar sem hver hlutur segir sína sögu. Kaffihlaðborð verður á staðnum þar sem gestum gefst tækifæri til að fá sér kaffi og kökur. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 143 orð

Haustgönguferð KRFÍ

KVENRÉTTINDAFÉLAG Íslands efnir til fjölskyldugönguferðar sunnudaginn 15. október á Þing-velli. Meira
13. október 2000 | Erlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Heimsókn Clintons til Pyongyang hugsanleg

BANDARÍSK stjórnvöld tilkynntu í gær að hugsanlegt væri að Bill Clinton færi í opinbera heimsókn til Norður-Kóreu áður en hann lætur af forsetaembætti í janúar á næsta ári. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 133 orð

Hjólreiðamenn taldir í Reykjavík

LANDSSMTÖK hjólreiðamanna (LHM) stóðu, í samstarfi við Íslenska fjallahjólaklúbbinn (ÍFHK), fyrir talningu á hjólreiðamönnum 28. september síðastliðinn. Talið var á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar milli 7 og 19, í björtu og stilltu veðri. Meira
13. október 2000 | Miðopna | 226 orð

Hópur Íslendinga í Tel Aviv

HÁTT í 60 manns eru á vegum Atlanta-flugfélagsins í Ísrael. Sigurjón Sigurjónsson, starfsmaður flugmálastjórnar, er þar einnig og sagðist hann, þegar Morgunblaðið hafði tal af honum í Tel Aviv í gær, fylgjast með fréttum af átökunum í sjónvarpi. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 370 orð

Íslensk kona handtekin í Kaupmannahöfn

DÖNSKU lögregluna grunar að 31 árs gömul íslensk kona, sem í fyrradag var úrskurðuð í 27 daga gæsluvarðhald, hafi leikið mikilvægt hlutverk í eiturlyfjasmyglhring sem talið er að hafi flutt mikið af amfetamíni og kókaíni til Danmerkur og hugsanlega... Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 138 orð

Íslensku Vefverðlaunin

ÍSLENSKU Vefverðlaunin verða veitt í fyrsta skiptið nú í haust. Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra mun afhenda verðlaunin við athöfn sem fram fer hinn 26. október. Með þessu framtaki vill Vefsýn stuðla að markvissari vefsíðugerð á Íslandi. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 417 orð

Ítrekuð krafa um afnám banns við hljóðritunum

STJÓRN Blaðamannafélags Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er furðu á framgöngu samgönguráðuneytisins við bann nýsettra fjarskiptalaga við hljóðritun eigin símtala nema tilkynnt sé fyrirfram um slíkar fyrirætlanir. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 1212 orð | 2 myndir

Kaflaskipti í starfinu að tryggja framtíð verkalýðshreyfingarinnar

Ljúka á umræðu um lög hins nýja Starfsgreinasambands Íslands fyrir hádegi í dag. Síðdegis verður sambandinu kjörin stjórn og kosið í starfsnefndir. Fundinum á að ljúka síðdegis með ávarpi nýkjörins formanns. Meira
13. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 26 orð

Kirkjustarf

LAUFÁSPRESTAKALL: Kirkjuskóli í Grenivíkurkirkju kl. 13.30 á morgun, laugardaginn 14. október. Kyrrðarstund í Svalbarðskirkju í kvöld, föstudag kl. 21. Kirkjuskóli verður í Svalbarðskirkju kl. 11 á... Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 720 orð | 1 mynd

Komið að endurmenntunarstiginu

HÖRÐUR Sigurgestsson tók á móti Ingimundi Sigurpálssyni eftirmanni sínum á forstjóraskrifstofunni í hvíta húsi Eimskipafélagsins við Hafnarstræti um níuleytið í gærmorgun. Meira
13. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 109 orð

Kynningarfundur Tækifæris

TÆKIFÆRI hf. heldur kynningarfund í Lóni, Hrísalundi 1a á Akureyri í dag, föstudaginn 13. október kl. 14. Á fundinum verður farið yfir starfsemi Tækifæris, viðtökur sem sjóðurinn hefur fengið og yfirlit þeirra verkefna sem borist hafa. Meira
13. október 2000 | Landsbyggðin | 71 orð | 2 myndir

Kötluæfing í Víkurskóla

Fagradal - Nemendur Víkurskóla æfðu viðbrögð við hugsanlegu Kötlugosi í gær og í gærkvöldi fór fram fjarskiptaæfing hjá björgunarsveitinni. Við æfinguna í Víkurskóla var unnið samkvæmt fyrirliggjandi neyðaráætlun um viðbrögð við Kötlugosi. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 136 orð

Landsþing um slysavarnir

SLYSAVARNARÁÐ, sem starfar á vegum Landlæknisembættisins, heldur í dag landsþing um slysavarnir. Þingið stendur frá kl. 13-17 í Ársal Radisson SAS - Hótel Sögu. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 30 orð

Leiðrétt

Rangt nafn á blásara Í dómi um tónleika Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna í blaðinu þriðjudaginn 3. október var rangt farið með nafn eins blásara sveitarinnar. Hann heitir Sverrir Guðmundsson. Beðist er velvirðingar á... Meira
13. október 2000 | Erlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Líkur á viðræðum milli Serbíustjórnar og DOS

TALIÐ er að ríkisstjórn Serbíu, er skipuð er bandamönnum Slobodans Milosevics fyrrum Júgóslavíuforseta, og kosningabandalag 18 stjórnarandstöðuflokka (DOS), er styðja Vojislav Kostunica núverandi forseta landsins, kunni á ný að hefja viðræður um myndun... Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Ljósin í norðri lýsa upp nóvember

ÓVENJULEG útilistahátíð verður haldin í Reykjavík fyrstu helgina í nóvember. Hátíðin ber heitið "Ljósin í norðri" og er samstarfsverkefni norrænu menningarborganna þriggja Reykjavíkur, Bergen og Helsinki. Meira
13. október 2000 | Miðopna | 705 orð | 4 myndir

Loftárásir á byggingu Arafats og fleiri staði

Hrottaleg dráp á tveimur ísraelskum hermönnum í palestínskum bæ urðu til þess að Ísraelar gerðu í gær loftárásir á skotmörk í Gazaborg og á Vesturbakkanum, meðal annars byggingu við bústað Yassers Arafats. Palestínskir embættismenn sögðu að tugir manna hefðu særst í árásunum og lýstu þeim sem stríðsyfirlýsingu. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð

Lýst eftir vitnum

EKIÐ var á bifreiðina LR-296, sem er Nissan Micra blágrá að lit, 11. október milli kl. 9 og skömmu eftir hádegi sama dag, þar sem hún stóð mannlaus á bifreiðastæði á gatnamótum Hávallagötu og Blómvallagötu. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 280 orð

Lögmæt skilyrði og fullt tilefni til gæsluvarðhalds

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur og sýknað íslenska ríkið af 27 milljóna króna skaðabótakröfu Bretans Kio Alexander Briggs. Briggs var handtekinn við komu til landsins 1. september 1998 og fundust rúmlega 2.000 e-töflur í fórum hans. Meira
13. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 135 orð

Málþing fyrir almenning

SJÚKRAÞJÁLFARAR á Norðurlandi standa fyrir málþingi fyrir almenning í Deiglunni á Akureyri laugardaginn 14. október nk. frá kl. 14-17 í tilefni 60 ára afmælis Félags íslenskra sjúkraþjálfara. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 219 orð

Málþing um rannsóknir, nýbreytni og þróun

FJÓRÐA málþing rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands verður haldið laugardaginn 14. október. Þingið stendur yfir frá kl. 9 til 16.30. Skráning hefst kl. 8.30. Meira
13. október 2000 | Landsbyggðin | 135 orð | 1 mynd

Miklu rusli safnað á fjörum á Ströndum

LANDVERND og Árneshreppur tóku sl. sumar höndum saman og hrintu í framkvæmd tímabærri fjöruhreinsun í byggðarlaginu. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 8 orð | 1 mynd

Morgunblaðinu í dag fylgir blað frá...

Morgunblaðinu í dag fylgir blað frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg:... Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 133 orð

Námstefna á vegum Verkefnastjórnunarfélags Íslands

NÝ NÁLGUN í verkefnastjórnun er yfirskrift námstefnu sem Verkefnastjórnunarfélag Íslands gengst fyrir þriðjudaginn 17. október nk. á Grand Hótel. Danski stjórnunarráðgjafinn Nils Bech fjallar þar m.a. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 215 orð

Náttúruverndargildi virkjunarsvæða

ÁHERSLA á vistgerðir, fremur en einstakar tegundir, er rauður þráður í nýrri skýrslu Náttúrufræðistofnunar Íslands um náttúruverndargildi virkjunarsvæða. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð

Nemendur styðja kennara í kjarabaráttu þeirra

LANDSÞING Félags framhaldsskólanema var haldið dagana 29. til 30. september. Þar hittist stjórn félagsins sem skipuð er formönnum eða öðrum fulltrúum nemendafélaga framhaldsskólanna. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð

Ný deild Kvikmyndasjóðs

NÝ deild Kvikmyndasjóðs Íslands tekur til starfa um áramót og mun hún taka við því hlutverki menningarsjóðs útvarpsstöðva að úthluta styrkjum til annarra kvikmynda en leikinna kvikmynda í fullri lengd. Meira
13. október 2000 | Erlendar fréttir | 621 orð | 1 mynd

Nýja hagkerfið gagnast smærri ríkjum bezt

Ráðgjafarnefnd EFTA, sem skipuð er fulltrúum vinnumarkaðarins í aðildarríkjunum, stóð í gær fyrir ráðstefnu um tækifæri "nýja hagkerfisins" fyrir þróun efnahagsmála í EFTA-löndunum. Auðunn Arnórsson hlýddi á nokkur erindi á ráðstefnunni. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð

Nýr bæklingur um Heilsuvernd á vinnustað

HEILSUVERND á vinnustað - fróðleikur fyrir hjúkrunarfræðinga er nýr fræðslubæklingur fyrir hjúkrunarfræðinga sem Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga gefur út. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð

Opið hús hjá VG

VINSTRI hreyfingin - grænt framboð í Reykjavík hefur opið hús í Hafnarstræti 20 alla laugardaga til jóla, frá 11 til 13. Ýmist verða ákveðin fundarefni eða almennt spjall. Laugardaginn 14. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

"Jeg tarf ekki sjuss"

RÚMLEGA hundrað manns sátu ráðstefnuna "Jeg tarf ekki sjuss" sem haldin var í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Nafn ráðstefnunnar er fengið úr íslensku kvikmyndinni Stella í orlofi. Þar segir m.a. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 1136 orð | 4 myndir

"Judith er draumur stjórnandans og hljómsveitarinnar"

Sinfóníuhljómsveit Íslands lék á tónleikum í Kennedy Center í Washington í fyrrakvöld við góðar undirtektir áheyrenda. Margrét Sveinbjörnsdóttir blaðamaður og Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari voru í salnum og fylgdust með þessum fimmtu tónleikum hljómsveitarinnar á tónleikaferð hennar um Norður-Ameríku. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

"Spennandi verkefni framundan"

ÁSDÍS Halla Bragadóttir tók við starfi bæjarstjóra í Garðabæ í býtið í gærmorgun af Ingimundi Sigurpálssyni sem gegnt hefur starfinu í þrettán ár. Ásdís Halla er 32 ára stjórnmálafræðingur með meistaragráðu í opinberri stjórnsýslu frá Harvard-háskóla. Meira
13. október 2000 | Landsbyggðin | 129 orð | 1 mynd

Ráðstefnuhöll rís í Eyjum

Vestmannaeyjum- Búið er á nokkrum dögum að reisa grind að nýju ráðstefnu- og skemmtihúsi í Vestmannaeyjum. Húsið er reist á vatnstankanum á Löngulá og er ætlað fyrir ráðstefnu- og skemmtanahald. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð

Reykur en enginn eldur

VEGFARANDI tilkynnti Neyðarlínunni um eld í álveri Ísal í Straumsvík skömmu eftir hádegi í dag en hann kvað mikinn reyk stíga upp úr kerskála þess. Slökkviliðsbílar frá Hafnarfirði og Reykjavík voru þegar kallaðir út. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 174 orð

Segir af sér varaformennsku í Frjálslynda flokknum

GUNNAR Ingi Gunnarsson sagði af sér í gær sem varaformaður Frjálslynda flokksins og vék úr miðstjórn flokksins á miðstjórnarfundi í gærkvöldi. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 411 orð

Segir fjölmargt við skýrslu auðlindanefndar að athuga

GUÐJÓN A. Kristjánsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, mælti á Alþingi í gær fyrir þingsályktunartillögu um grundvöll nýrrar fiskveiðistjórnar en að henni stendur Vinstrihreyfingin - grænt framboð, auk Frjálslynda flokksins. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 67 orð

Sjö ölvaðir ökumenn stöðvaðir

LÖGREGLAN í Reykjavík stöðvaði sjö ölvaða ökumenn við akstur í fyrrinótt en það telst óvenju mikið í miðri viku að sögn varðstjóra lögreglunnar. Ökumennirnir voru stöðvaðir milli klukkan hálf tólf og hálf þrjú í nótt. Meira
13. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 78 orð

Skjöl og myndir Schiöth-fjölskyldunnar til sýnis

OPNUÐ hefur verið á Héraðsskjalasafninu á Akureyri sýning á skjölum og myndum Schiöth-fjölskyldunnar. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 201 orð

Skora á félagsmálaráðherra

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi áskorun til félagsmálaráðherra frá stjórn Félags fasteignasala: "Stjórn Félags fasteignasala skorar á félagsmálaráðherra að gera breytingu á ákvæði 29. gr. reglugerðar nk. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 74 orð

SPK með nýja vefsíðu

SPARISJÓÐUR Kópavogs hefur opnað nýja vefsíðu undir heitinu www.spk.is og er þar að finna allar upplýsingar um starfsemi sjóðsins og þá þjónustu sem fyrsta flokks bankastofnun veitir. Nýja vefsíðan er unnin í samstarfi við fyrirtækið Lausn ehf. Meira
13. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 184 orð

Störfum fjölgar um 600% í Mosfellsbæ

STÖRFUM í Mosfellsbæ mun fjölga um 600% á næstu 18 árum, eða úr 1.000 í 7.000, samkvæmt skýrslu samvinnunefndar um svæðisskipulag á höfuðborgarsvæðinu en í henni er að finna drög að tillögum að sjálfu skipulaginu. Meira
13. október 2000 | Erlendar fréttir | 1390 orð | 1 mynd

Svipuð afstaða í utanríkismálum en skýrari skil heima fyrir

Forsetaframbjóðendurnir Al Gore og George W. Bush hittust öðru sinni í kappræðum á þriðjudagskvöld. Kappræðurnar byrjuðu á vinsamlegum nótum, þar sem frambjóðendurnir lýstu sig að mörgu leyti sammála í utanríkismálum. Ragnhildur Sverrisdóttir segir að skoðanaskiptin hafi orðið fjörugri þegar innanríkismál bar á góma. Frambjóðendurnir eru enn hnífjafnir í skoðanakönnunum þegar tæpur mánuður er til kosninga. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 228 orð | 2 myndir

Tekin að hluta til upp hér á landi

Bandaríski kvikmyndaleikarinn Harrison Ford mun leika í kvikmynd sem Sigurjón Sighvatsson framleiðir og tekin verður upp að hluta til hér á landi næsta sumar. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð

Tónleikar til heiðurs Jóni Kr. Ólafssyni

TÓNLEIKAR verða haldnir laugardaginn 14. október kl. 20.30 í sal FÍH að Rauðagerði 27 í tilefni þess að Jón Kr. Ólafsson, söngvari á Bíldudal, varð sextugur 22. ágúst s.l. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 21 orð

Trúnaðarbréf afhent í Vín

ÞÓRÐUR Ægir Óskarsson, sendiherra, afhenti 11. október sl. dr. Mohamed ElBaradei, aðalframkvæmdastjóra Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar í Vínarborg, trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands gagnvart... Meira
13. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 350 orð | 2 myndir

Tugmilljóna króna tjón í eldsvoða á Fremstafelli

TUGMILLJÓNA króna tjón varð í eldsvoða á bænum Fremstafelli í Köldukinn í S-Þingeyjarsýslu í fyrrinótt en bærinn er um miðja vegu milli Húsavíkur og Akureyrar. Eldur kom upp í fjósi á bænum og brann það nánast til kaldra kola. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 225 orð

Um 28 þúsund krónur að söluvirði koma í hlut almennra áskrifenda

ÚTBOÐI á nýju hlutafé í Kaupþingi hf. í almennri sölu, samtals 180 milljónir króna að nafnvirði, lauk kl. 20:00 í gærkvöldi. Tilboð bárust frá tæplega 18.000 aðilum. Meira
13. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 1082 orð | 1 mynd

Um 90 milljarðar í uppbyggingu nýs vegakerfis

Á höfuðborgarsvæðinu eru um 570 bílar á hverja 1.000 íbúa og er talið að þetta hlutfall muni aukast verulega á næstu árum. Til þess að bregðast við aukinni umferð hefur samvinnunefnd um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins gert drög að tillögum um nýjar vegaframkvæmdir og stefnu í umferðarmálum til ársins 2024. Trausti Hafliðason kynnti sér vinnu nefndarinnar. Meira
13. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 273 orð | 1 mynd

Umferðaröryggisfulltrúi ráðinn á Norðurlandi

INGVAR Björnsson ökukennari hefur verið ráðinn prófdómari í ökuprófum og umferðaröryggisfulltrúi á Norðurlandi og hefur hann aðsetur á Akureyri. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 266 orð

Var aðstoðarmaður nóbelsverðlaunahafans J.J. Heckman

RANNVEIG Sigurðardóttir, hagfræðingur Alþýðusambands Íslands, starfaði fyrir tíu árum sem aðstoðarmaður bandaríska hagfræðingsins James J. Heckmans, sem sænska vísindaakademían veitti Nóbelsverðlaunin í hagfræði sl. Meira
13. október 2000 | Miðopna | 260 orð

Var nærri sprengingunum

ÓLAFUR Gíslason starfar við að reisa raforkuver á vegum verktakafyrirtækisins danska Pihl & Søn á Gaza-svæðinu og var hann í aðeins um eins kílómetra fjarlægð frá þeim stað sem ísraelski herinn varpaði sprengjum á í gær. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 117 orð

Veiðimálastofnun býðst húsnæði við Elliðaár

LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA lagði fram á ríkisstjórnarfundi í vikunni tilboð Stangaveiðifélags Reykjavíkur um að Veiðimálastofnun fengi inni í fyrirhuguðu húsnæði félagsins við Elliðaár. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 119 orð

Veiðitímabil rjúpu að hefjast

VEIÐITÍMABIL rjúpu hefst sunnudaginn 15. október. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 259 orð | 2 myndir

Vertíðin að lognast út af

ENN er eitthvað verið að prika í sjóbirtingi, m.a. í Grenlæk og Tungufljóti. Veiði mun vera fremur róleg eftir því sem næst verður komist, enda hefur verið sérlega kalt á veiðislóðunum að undanförnu. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð

Vilja að kennarar fái mannsæmandi laun

BANDALAG kennara á Norðurlandi eystra hefur sent frá sér eftirfarndi ályktun: "Aðalfundur Bandalags kennara á Norðurlandi eystra haldinn í Víkurröst á Dalvík 29. Meira
13. október 2000 | Erlendar fréttir | 755 orð | 1 mynd

Virtur stjórnmálamaður syrgður

ELÍSABET Bretadrottning og Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, vottuðu í gær Donald Dewar, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, virðingu sína en hann lést af völdum heilablæðingar á miðvikudag, 63 ára að aldri. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 74 orð

Þrír nýliðar á þingi

ÞRÍR varamenn tóku sæti á Alþingi í gær. Eru þeir allir að setjast inn á þing í fyrsta sinn og þurftu því að undirrita drengskaparheit að stjórnarskránni. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Þrjár breiðþotur Atlanta samtímis við Leifsstöð

ÞRJÁR breiðþotur Flugfélagsins Atlanta voru samtímis um tíma á Keflavíkurflugvelli í gær og fyrradag meðan stund gafst milli stríða. Voru það tvær Boeing 747-200 og ein 747-300. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Ætlar að sýna ömmu og afa verðlaunapeninginn

"MÓTTÖKURNAR á flugvellinum voru alveg frábærar," sagði Vala Flosadóttir, bronsverðlaunahafi í stangarstökki á Ólympíuleikunum í Sydney. Meira
13. október 2000 | Innlendar fréttir | 727 orð | 1 mynd

Örugg matvæli

Ragnheiður Héðinsdóttir fæddist á Bólstað í Bárðardal 1956. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1976 og BS-prófi í matvælafræði frá Háskóla Íslands 1980 og meistaraprófi frá Wisconsin í Bandaríkjunum árið 1985. Hún hefur starfað sem sérfræðingur hjá Rannsóknastofnun landbúnaðarins frá 1980 til 1982 og 1985 til 1993, frá þeim tíma hefur hún starfað sem matvælafræðingur hjá Samtökum iðnaðarins. Ragnheiður er gift Halldóri Halldórssyni stærðfræðingi og eiga þau þrjá syni. Meira

Ritstjórnargreinar

13. október 2000 | Leiðarar | 866 orð

ÍSRAELAR OG PALESTÍNUMENN

Það er til marks um hversu brothætt samskipti Ísraela og Palestínumanna eru, að eftir margra ára markvissa viðleitni til þess að koma á friði í Miðausturlöndum skuli ástandið þar um þessar mundir líkjast stríðsástandi. Meira
13. október 2000 | Staksteinar | 363 orð | 2 myndir

Skattar og aldraðir

"Það er alkunna, að eftirlaunaþegar og aðrir, sem þiggja greiðslur frá Tryggingastofnun, forðast að taka að sér störf, sem hafa áhrif á þessar tekjur." Þetta segir m.a. í "Listin að lifa," félagsriti eldri borgara. Meira

Menning

13. október 2000 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Afþakkaði hlutverk í Stjörnustríði

ÞEIR ERU eflaust margir sem velta því nú fyrir sér hvað leikarinn David Duchovny sé eiginlega að hugsa þessa dagana. Meira
13. október 2000 | Menningarlíf | 955 orð | 1 mynd

Á að endurspegla strauma, stefnur og tísku hvers tíma

NÝVERIÐ kom út bókin Þyrnar og rósir, Sýnisbók íslenskra bókmennta á tuttugustu öld. Meira
13. október 2000 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Ást í lyftu

Leikstjórn og handrit: Arturo Sotto. Aðalhlutverk: Jorge Perugorría, Silvia Águila. (97 mín.) Kúba 1999. Háskólabíó. Öllum leyfð. Meira
13. október 2000 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Best!

ÞAÐ HAFA vafalítið margir beðið eftir safnplötu með Todmobile - einni af ástsælustu sveitum landsins síðasta áratuginn og vel það. Nú er skífan komin - heitir Best - og ekki dugir minna en tvær plötur. Meira
13. október 2000 | Menningarlíf | 345 orð | 1 mynd

Brautryðjandi í byrjun aldar

YFIRLITSSÝNING á verkum brautryðjanda íslenskrar nútímalistar, Þórarins B. Þorlákssonar, verður opnuð í Listasafni Íslands laugardaginn 14. október nk., kl. 15. Meira
13. október 2000 | Bókmenntir | 570 orð

Byggðir vestan og norðan

Árbók Ferðafélags Íslands 2000, Í strandbyggðum norðan lands og vestan, eftir Bjarna Guðmundsson, Hauk Jóhannesson og Valgarð Egilsson. Ferðafélag Íslands, 2000, 337 bls. Meira
13. október 2000 | Menningarlíf | 190 orð

Erindi um Vsevolod Meyerhold

MAGNÚS Þór Þorbergsson leikhúsfræðingur heldur erindi um Rússann Vsevolod Meyerhold, sem talinn er einn merkasti leikhúsmaður 20. aldar, þriðjudaginn 17. október í anddyri Borgarleikhússins. Erindið hefst kl. 20.30 og aðgangseyrir er 500 kr. Meira
13. október 2000 | Tónlist | 603 orð | 1 mynd

Fegurðin í efsta stigi

Andreas Schmidt baritonsöngvari og Rudolf Jansen píanóleikari fluttu ljóðasöngva og ballöður eftir Ludwig van Beethoven, Carl Löwe og Hugo Wolf. Miðvikudagskvöld kl. 20. Meira
13. október 2000 | Menningarlíf | 302 orð

Fjölbreytt dagskrá á cafe9.net

MARGT verður á seyði á vegum menningarverkefnisins cafe9.net um helgina. Föstudagur 13. okt. Kl. 18-20: Contre la Peur (Mót óttanum) Hér vinna listamenn í mörgum löndum saman að umfjöllun og upplifun á óttanum í borginni fyrir vefinn. Meira
13. október 2000 | Menningarlíf | 385 orð | 1 mynd

Glöggskyggn efasemdamaður

KÍNVERSKI rithöfundurinn Gao Xingjian hlaut í gær bókmenntaverðlaun Nóbels og sagði sænska akademían skrif hans einkennast af sársaukafullum skilningi og snilldarlegri málnotkun, en með umfjöllun sinni um baráttu einstaklingsins þykir Gao hafa opnað... Meira
13. október 2000 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Gulir og glaðir!

ÞEIR eru ugglaust gulir og glaðir drengirnir í Coldplay yfir árangrinum hér á Fróni. Meira
13. október 2000 | Fólk í fréttum | 672 orð | 5 myndir

Handritin heim

Í ROKKINU mótaði Elvis Presley sjötta áratuginn, Bítlarnir sjöunda og David Bowie þann áttunda. Einföldun? Kannski, en engu að síður skoðun þess sem þetta skrifar. Bowie var í upphafi ferils síns merkisberi nýrrar hugsunar í rokkinu. Meira
13. október 2000 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Heimsyfirráð!

RADIOHEAD hefur afrekað það sem ætíð var markmið Sykurmolanna okkar - heimsyfirráð! Nýja platan þeirra Kid A - sem vel að merkja er alls ekkert léttmeti - stormaði í sinni fyrstu viku beina leið á topp flestra breiðskífulista í heiminum. Meira
13. október 2000 | Skólar/Menntun | 227 orð | 1 mynd

Herbergi í Hótel- og matvælaskólanum

Á vordögum var Menntaskólanum í Kópavogi formlega afhent vegleg gjöf frá atvinnulífinu. Um er að ræða fullbúið hótelherbergi sem mun koma að mjög góðum notum við kennslu á nýrri hótel- og þjónustubraut skólans. Meira
13. október 2000 | Skólar/Menntun | 573 orð

Hugsun og menntun Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands...

Hugsun og menntun Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands hefur nú nýverið gefið út bókina Hugsun og menntun eftir bandaríska heimspekinginn og menntafrömuðinn John Dewey. Meira
13. október 2000 | Fólk í fréttum | 79 orð | 3 myndir

Íslensk stemmning við South Street Seaport

ÞAÐ var íslensk stemmning á bryggjunni við South Street Seaport í New York, fimmtudagskvöldið 5. október, þar sem því var fagnað að víkingaskipið Íslendingur var komið heilt í höfn eftir langan leiðangur. Meira
13. október 2000 | Skólar/Menntun | 259 orð | 1 mynd

Kross Krists og fórn kvenna

Kvenguðfræðingar hafa í vaxandi mæli gagnrýnt hefðbundna túlkun á hlutverki og merkingu krossins. Eigi að síður eru mörg dæmi um það að konur hafi á liðnum öldum fundið von hjá hinum krossfesta í oft á tíðum vonlausum kringumstæðum. Í fyrirlestri dr. Meira
13. október 2000 | Fólk í fréttum | 253 orð | 4 myndir

Leikhæfileikar Helga undir smásjánni

ÞEIR voru gallharðir kvikmyndarýnarnir sem brugðu sér á sýningu á Íslenska draumnum fyrr í vikunni. Meira
13. október 2000 | Fólk í fréttum | 117 orð | 2 myndir

Lennon á landakort með Lenin

YFIRVÖLD í smábænum Chelyabinsk í rússnesku Úralfjöllunum hafa samþykkt að heiðra minningu Johns heitins Lennons með því að nefna götu í höfuðið á honum. Meira
13. október 2000 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

M-2000

HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ KL. 20.00 Vitleysingarnir Frumsýning á nýju leikriti eftir Ólaf Hauk Símonarson sem segir frá vinahópi á aldrinum 30-35 ára sem er í hröðum dansi í kringum gullkálfinn með tilheyrandi uppákomum og vandamálum. Meira
13. október 2000 | Skólar/Menntun | 821 orð | 1 mynd

Maðurinn í mismunandi myndum

Hugvísindaþing/Heimspekideild og guðfræðideild Háskóla Íslands standa saman að Hugvísindaþingi í dag og á morgun. Gunnar Hersveinn ræddi við Jón Ólafsson um þingið en á því verður m.a. fjallað um kalda stríðið, sjálfsþekkingu, tungumálið, hlutlæg verðmæti og fórn kvenhetjunnar. Er hlutlæg siðfræði reist á manneðli? Meira
13. október 2000 | Skólar/Menntun | 123 orð | 1 mynd

Mannskilningur í guðfræði

"Mannhelgi er lykilhugtak í kristnum mannskilningi. Meira
13. október 2000 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Níðþungt!

MAX CAVALERA er merkileg sálarfluga. Hann yfirgaf Sepultura árið 1996 sem þá var þegar orðin ein sú allra stærsta í geira þungrar rokktónlistar. Meira
13. október 2000 | Skólar/Menntun | 164 orð

Nýjar bækur

Mundos 2, sem er síðari hluti kennsluefnis í spænsku fyrir byrjendur, er komið út. Sigurður Hjartarson þýddi kennsluefnið. Meira
13. október 2000 | Menningarlíf | 53 orð

Píanónámskeið í Hafnarfirði

TÉKKNESKI píanóleikarinn Jaromir Klepác er staddur hér á landi um þessar mundir. Auk þess að halda hér tónleika verður Jaromir með námskeið - Master Class - í píanóleik fyrir lengra komna nemendur. Námskeiðið verður haldið laugardaginn 14. október frá... Meira
13. október 2000 | Menningarlíf | 365 orð | 3 myndir

Sagan að fornu og nýju

EFTIRTALDAR bækur koma út í haust á vegum Nýja Bókafélagsins. Fræði og bækur almenns efnis 20. öldin - Brot úr sögu þjóðar. Ritstjóri og höfundur texta er Jakob F. Ásgeirsson. Meira
13. október 2000 | Fólk í fréttum | 609 orð | 2 myndir

Skemmtileg viðbót í sæluríki seiðrokksins

Útgáfutónleikar hljómsveitarinnar Útópíu 17. september á Gauki á Stöng. Sveitina skipa Karl Henry Hákonarson söngur, gítar og píanó, Kristján Már Ólafsson gítar, Aðalsteinn Jóhannsson bassa ogMagnús Rúnar Magnússon trommur. Meira
13. október 2000 | Myndlist | 213 orð | 1 mynd

Sögur úr Árnessýslu

Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
13. október 2000 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Umdeild bók

HÚN ER komin í bókaverslanir í Bretlandi ævisaga Davids Beckhams þar sem farið er inn á uppvöxtinn, fótboltann og vitanlega ástarsambandið við konu hans, Victoriu, allt fram að fæðingu Brooklyns litla. Meira
13. október 2000 | Menningarlíf | 388 orð | 1 mynd

Um loftin blá endurútgefin

"HEILLANDI, fjörleg frásögn helst í hendur við glögga athugun á lifnaðarháttum dýranna og á náttúrunni yfirleitt," svo skrifar Símon Jóh. Ágústsson í TMM 1941 um bókina Um loftin blá eftir Sigurð Thorlacius en hún kom fyrst út 1940. Meira
13. október 2000 | Menningarlíf | 430 orð | 1 mynd

Vináttan er galdurinn

RAGNHEIÐUR Gestsdóttir, rithöfundur og myndlistarmaður, hlaut í gær Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bók sína Leikur á borði. Þetta er í 16. skipti sem verðlaunin eru veitt og fór afhending fram í Þjóðarbókhlöðunni. Meira
13. október 2000 | Menningarlíf | 1568 orð | 3 myndir

Þótt við búum í hinum fegursta heimi...

Hafnarfjarðarleikhúsið frumsýnir í kvöld Vitleysingana, svarta kómedíu, eftir Ólaf Hauk Símonarson. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við höfundinn og leikstjórann, Hilmar Jónsson, um bakgrunn verksins, samfélag á ógnarhraða og gildis- mat sem verður stöðugt óljósara. Meira

Umræðan

13. október 2000 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 13. október, verður sextugur Jón Stefánsson, Logafold 44, Reykjavík. Hann verður að heiman í... Meira
13. október 2000 | Bréf til blaðsins | 49 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Á morgun, laugardaginn 14. október, verður sjötug Margrét Gunnarsdóttir, Gautlandi 11, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Magnús Magnússon . Þau taka á móti, ásamt syni sínum Gunnari Magnússyni sem varð 50 ára 17. september sl. Meira
13. október 2000 | Bréf til blaðsins | 479 orð

Athugasemd frá augnlækni

130962-5649 staðhæfir í Velvakanda 11.10. sl. Meira
13. október 2000 | Bréf til blaðsins | 492 orð | 1 mynd

Augun eru spegill sálarinnar

Lithimna eða iris, sbr. iridology sem er erlenda fræðiheiti fagsins, er litaði hluti augans og umlykur augasteininn. Lithimnufræði eru vísindi sem fást við að skilgreina uppbyggingu á lithimnu augans og tengsl lithimnunnar við líkamann. Meira
13. október 2000 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Árþúsund án hungurs

Framtíðarsýnin er að hægt sé að búa í heimi, segir Þóra Dögg Jörundsdóttir, þar sem allir hafa nóg til hnífs og skeiðar á hverjum degi. Meira
13. október 2000 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Ávaxta- og grænmetismáltíð í leikskóla

Í skólanum, segir Unnur Stefánsdóttir, fá börnin ávaxta- og grænmetismáltíð. Meira
13. október 2000 | Aðsent efni | 680 orð | 1 mynd

Brottkastsvandinn leystur með uppboði veiðiheimilda?

Eigi kerfið að halda áfram að vera gott, segir Þórólfur Matthíasson, þarf að huga að því að endurbæta það og sníða af því augljósa agnúa. Meira
13. október 2000 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. júní í Gamla kyrka, Åre, Svíþjóð, Cecilia Tungström og Björn Antonsson. Brúðarmeyjar voru Elisa Valgarðsdóttir, Linn og Camilla Tungström. Heimili þeirra er í... Meira
13. október 2000 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Fréttin er rétt frétt

Benedikt hefur stað- fest, segir Sigmar Guðmundsson, að hann vildi ekki tjá sig um málið opinberlega, þegar eftir því var leitað. Það er mergur- inn málsins. Meira
13. október 2000 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Góðæri og framleiðni á Íslandi

Nauðsynlegt er, segir Svanbjörn Sigurðsson, að markaðsvæða raforkugeirann á Íslandi. Meira
13. október 2000 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Gróskumikið þróunar- og nýbreytnistarf í skólum landsins

Nauðsynlegt er að auka svigrúm innan skólanna, segir Guðrún Ebba Ólafsdóttir, svo kennurum verði betur kleift að sinna rannsóknar- og þróunarstörfum. Meira
13. október 2000 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Gröf í grafreit

Mitt álit er það, segir Herbert Guðmundsson, að þennan arf eigi að leggja á hilluna og kalla skipulega grafreiti því nafni, óháð öllum trúarbrögðum og kirkjutengslum. Meira
13. október 2000 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Gufuskálar, björgunar...

Það er afar mikilvægt og ómetanlegt, segir Guðný Sigfúsdóttir, að hafa þessa þjónustu í heimabyggð. Meira
13. október 2000 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Heiðursmannasamkomulag

Allir þingmenn Austfirðinga eiga á næsta þingi að berjast fyrir því, segir Guðmundur Karl Jónsson, að framkvæmdir við jarðgangagerð í kjördæminu hefjist árið 2001. Meira
13. október 2000 | Bréf til blaðsins | 32 orð

KVÖLD Í SVEIT

Kvöldblíðan lognværa kyssir hvern reit. Komið er sumar, og fögur er sveit. Sól er að kveðja við bláfjalla brún, brosa við aftanskin fagurgræn tún. Seg mér, hvað indælla auga þitt leit íslenzka kvöldinu í fallegri... Meira
13. október 2000 | Bréf til blaðsins | 879 orð

(Lúk. 16, 11.)

Í dag er föstudagur 13. október, 287. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Ef þér reynist ekki trúir í hinum rangláta mammón, hver trúir yður þá fyrir sönnum auði? Meira
13. október 2000 | Bréf til blaðsins | 64 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
13. október 2000 | Aðsent efni | 699 orð | 2 myndir

Nagladekkjavandinn - lausn Símans

Nagladekk slíta götum, auka hávaða og valda loftmengun, sem orsakað getur heilsutjón. Björgvin Þorsteinsson og Ólafur Þ. Stephensen segja notkun harðkornadekkja einu góðu lausnina á þessum vanda. Meira
13. október 2000 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Nagladekk - rangt val!

Það eru tilmæli til Umferðarráðs, segir Friðrik Helgi Vigfússon, að sýna meiri ábyrgð í starfi. Meira
13. október 2000 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Nýbreytni í uppeldisstarfi

Alls hafa nær fjörutíu verkefni verið styrkt, segir Ingveldur H. Björnsdóttir, frá því þróunarsjóðurinn var stofnaður. Meira
13. október 2000 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Skiptinemadvöl - arðbær fjárfesting

Flestir skiptinemar, segir Andri Ottesen, upplifa aukinn metnað og bættan námsárangur eftir heimkomuna. Meira
13. október 2000 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Starfsmenn RÚV undanþegnir útvarpsgjaldi - heimildarlaust

Ég hef sem betur fer rétt til að mótmæla, segir Halldór Halldórsson, og að gera mitt ýtrasta til að breyta hlutunum eftir lýðræðislegum leiðum. Meira
13. október 2000 | Aðsent efni | 983 orð | 1 mynd

Úthlutun aflaheimilda - Komið að þjóðaratkvæði

Enda þótt ljósið frá auðlindanefnd vísi ekki á leið til sátta, segir Hörður Bergmann, þá kemur það að góðu gagni og auðveldar landsmönnum að átta sig á því um hvað er að ræða. Meira
13. október 2000 | Bréf til blaðsins | 638 orð

VÍKVERJI verður alltaf jafnhissa þegar hann...

VÍKVERJI verður alltaf jafnhissa þegar hann mætir með dagblaðapappírinn og fernurnar í endurvinnslugáminn í hverfinu. Á þessum gámi eru fjögur hólf. Í tvö þeirra á að stinga dagblöðum en í hin tvö mjólkurfernum. Meira
13. október 2000 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar, Una Dögg Davíðsdóttir,...

Þessir duglegu krakkar, Una Dögg Davíðsdóttir, Emelía Kristín Bjarnason, Davíð Óskar Davíðsson og Birnir Karl Bjarnason, söfnuðu 4. Meira

Minningargreinar

13. október 2000 | Minningargreinar | 647 orð | 1 mynd

ALBERT STEFÁNSSON

Albert Stefánsson skipstjóri fæddist á Fáskrúðsfirði 26. mars 1928. Hann lést á heimili sínu 26. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fáskrúðsfjarðarkirkju 5. október. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2000 | Minningargreinar | 1472 orð | 1 mynd

ALMA ELLERTSSON

Alma Ellertsson, fædd Steihaug, fæddist í Alvdal í Østerdal í Noregi hinn 21. ágúst 1919. Hún lést á öldrunardeild Landspítalans á Landakoti föstudaginn 6. október síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Berger og Ida Steihaug. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2000 | Minningargreinar | 1230 orð | 1 mynd

ANNA BÁRA SIGURÐARDÓTTIR

Anna Bára Sigurðardóttir fæddist í Ólafsfirði 14. ágúst 1939. Hún lést í Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 6. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þóranna Guðmundsdóttir, húsmóðir, f. 14.3. 1907, d. 30.7. 1994, og Sigurður Sigurpálsson, vélstjóri, f. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2000 | Minningargreinar | 253 orð | 1 mynd

ÁRÓRA HJÁLMARSDÓTTIR

Áróra Hjálmarsdóttir fæddist á Seyðifirði 23. apríl 1923. Hún lést á Elliheimilinu Grund 29. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hjálmar Guðjónsson og Elísabet Baldvinsdóttir. Áróra var yngst átta systkina sem öll eru látin. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2000 | Minningargreinar | 2306 orð | 1 mynd

BJARNI GUÐBJÖRNSSON

Bjarni Guðbjörnsson, vélstjóri, fæddist í Reykjavík 5. desember 1933. Hann lést á heimili sínu föstudaginn 4. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbjörn Sigursteinn Bjarnason, f. 16. júní 1904 í Reykjavík, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2000 | Minningargreinar | 548 orð | 1 mynd

GUNNAR BACHMANN SIGURÐSSON

Gunnar Bachmann Sigurðsson fæddist 11. ágúst 1959. Hann lést 14. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Digraneskirkju 25. september. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2000 | Minningargreinar | 2727 orð | 1 mynd

JÓHANNES MARKÚSSON

Jóhannes Markússon flugstjóri fæddist í Reykjavík 9. september 1925. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eyjólfur Markús Grímsson skipstjóri, f. 7.9. 1894, d. 23.10. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2000 | Minningargreinar | 192 orð | 1 mynd

JÓN AÐALSTEINN KJARTANSSON

Jón Aðalsteinn Kjartansson fæddist á Sauðárkróki 10. apríl 1963. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 21. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bakkagerðiskirkju í Borgarfirði eystra 30. september sl. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2000 | Minningargreinar | 1982 orð | 1 mynd

MAGNÚS STEFÁNSSON

Magnús Stefánsson fæddist að Kambfelli í Djúpadal í Eyjafirði 9. apríl 1907. Hann lést 8. október síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Stefáns Sigurðssonar og Jóhönnu Magnúsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2000 | Minningargreinar | 1483 orð | 1 mynd

MARGRÉT SIGURLAUG PÁLSDÓTTIR

Margrét Sigurlaug Pálsdóttir húsmóðir frá Túni í Vestmannaeyjum fæddist að Hlíð undir A-Eyjafjöllum 20. júní 1901. Hún lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 29. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 7. október. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2000 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

SIGURÐUR EINARSSON

Sigurður Einarsson, Greniteig 9, Keflavík, var fæddur í Arnardrangi, Landbroti, Vestur-Skaftafellssýslu, 10. júlí 1914. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hinn 4. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Runólfsson, f. 14.3. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2000 | Minningargreinar | 275 orð | 1 mynd

STEFÁN GUÐMUNDUR VIGFÚSSON

Stefán Guðmundur Vigfússon fæddist á Selfossi 16. júlí 1954. Hann lést á sambýli C, Landspítalanum í Kópavogi 28. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kópavogskirkju 9. október. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2000 | Minningargreinar | 1170 orð | 1 mynd

SVEINN ÓLAFUR SVEINSSON

Sveinn Ólafur Sveinsson, húsasmíðameistari fæddist að Nýlendu undir Austur-Eyjafjöllum 24. júní 1924. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi miðvikudaginn 4 október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinn Guðmundsson, f. 2.6. 1891, d. 8.2. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2000 | Minningargreinar | 2305 orð | 1 mynd

ÖGMUNDUR KRISTÓFERSSON

Ögmundur Kristófersson fæddist í Stóra-Dal undir Vestur-Eyjafjöllum 4. ágúst 1907. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 8. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristófer Þorleifsson, f. 16.2. 1866, d. 2.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. október 2000 | Viðskiptafréttir | 211 orð

Búnaðarbanki og Landsbanki á athugunarlista VÞÍ

VERÐBRÉFAÞING Íslands hf. (VÞÍ) hefur sett öll verðbréf sem Búnaðarbanki Íslands hf. og Landsbanki Íslands hf. hafa gefið út og skráð eru á þinginu á athugunarlista. Meira
13. október 2000 | Viðskiptafréttir | 1534 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 20.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 20.09.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 86 78 81 1.262 101.641 Gellur 200 200 200 30 6.000 Lúða 700 285 402 74 29.750 Skarkoli 174 163 168 448 75. Meira
13. október 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
13. október 2000 | Viðskiptafréttir | 189 orð

GM og Fiat endurvekja tilboð í Daewoo

STÆRSTI bílaframleiðandi heims, General Motors, mun ásamt Fiat bílaframleiðandanum leggja fram annað tilboð í bílaframleiðslu Daewoo í S-Kóreu, að því er BBC greinir m.a. frá. Meira
13. október 2000 | Viðskiptafréttir | 88 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t. % Úrvalsvísitala aðallista 1.434,133 -0,13 FTSE 100 6.131,90 0,23 DAX í Frankfurt 6.465,26 -1,47 CAC 40 í París 5.990,70 0,58 OMX í Stokkhólmi 1.162,79 1,29 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
13. október 2000 | Viðskiptafréttir | 206 orð | 1 mynd

Markmiðið að skerpa sameiginlega framtíðarsýn

HEILSUGÆSLUSTÖÐVAR á höfuðborgarsvæðinu og VSÓ Deloitte & Touche - Ráðgjöf og Símennt Háskólans í Reykjavík hafa undirritað samning um verkefni við stefnumótun og breytingastjórnun fyrir 12 heilsugæslustöðvar á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Meira
13. október 2000 | Viðskiptafréttir | 952 orð

Neikvæð starfsskilyrði geta hrakið íslensk tæknifyrirtæki úr landi

NEIKVÆÐ starfsskilyrði íslenskra hugbúnaðarfyrirtækja gætu leitt til þess að slík fyrirtæki kjósi í ríkari mæli að byggja upp höfuðstöðvar sínar erlendis verði ekki breyting á umhverfi hugbúnaðarfyrirtækja hér á landi. Meira
13. október 2000 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Nýtt slagorð kynnt hjá Aco

Aco hf. hefur nú opnað og hafið fulla starfsemi í nýju húsnæði að Skaptahlíð 24 í Reykjavík. Starfsemi Aco hefur tekið miklum breytingum undanfarin misseri. Fyrr á þessu ári keypti Aco hf. hluta af rekstri Japís. Meira
13. október 2000 | Viðskiptafréttir | 197 orð

Reynt að auka fjármagn til rannsókna

RANNSÓKNARRÁÐ Íslands og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins hafa gert með sér samstarfssamning í þeim tilgangi að auka það fjármagn sem til ráðstöfunar er til rannsókna og þróunar í íslensku atvinnulífi. Meira
13. október 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 - - Ríkisbréf sept. Meira
13. október 2000 | Viðskiptafréttir | 74 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 12.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 12.10.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
13. október 2000 | Viðskiptafréttir | 54 orð | 1 mynd

Vínumboðum fjölgar hjá Rolf Johansen

NÝVERIÐ keypti Rolf Johansen&Company efh., RJC, vínumboðið Ísdal ehf. sem var stofnað árið 1996, aðallega í kringum bjór og léttvín. Meðal þeirra tegunda sem Ísdal flutti inn eru: Pilsner Urquell bjór, Taylor portvín, Delamain koníak, Dr. Meira

Fastir þættir

13. október 2000 | Fastir þættir | 942 orð | 2 myndir

Atlaga Kasparovs geigaði

8.10.-4.11. 2000 Meira
13. október 2000 | Fastir þættir | 141 orð

Auglýst eftir umsóknum úr Stofnverndarsjóði

FAGRÁÐ í hrossarækt hefur auglýst eftir umsóknum um lán eða styrki úr Stofnverndarsjóði íslenska hestakynsins. Meira
13. október 2000 | Fastir þættir | 116 orð

Blómaval 30 ára

UM þessar mundir eru 30 ár síðan verslunin Blómaval tók til starfa í gróðurhúsunum við Sigtún. Afmælishátíð verður haldin um helgina og verður þar boðið uppá 30% afslátt af öllum blómum, pottaplöntum og afskornum blómum, og öllu grænmeti og ávöxtum. Meira
13. október 2000 | Fastir þættir | 68 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Hausttvímenningur Bridsfélags Húsavíkur Síðasta mánudag hófst þriggja kvölda hausttvímenningur BFH með þátttöku 14 para. Mótið er að þessu sinni tileinkað minningu Guðmundar Hákonarsonar, sem lést fyrir einu ári. Meira
13. október 2000 | Fastir þættir | 86 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Sjálfsbjargar Vetrarstarfið hófst 4. sept. sl. með eins kvölds tvímenningi, spilað var á níu borðum. Í efstu sætum urðu þessir. NS Gísli Guðmundss. - Sigurður Kristjánss. 280 Jónína Jóhannsd. - Ragnar Þorvaldss. 234 Sigurrós Sigurjónsd. Meira
13. október 2000 | Fastir þættir | 90 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Kópavogi Sl. föstudag mættu 23 pör til leiks og spilaður var Mitchell tvímenningur að venju. Efstu pör í N/S: Garðar Sigurðss. - Vilhjálmur Sigurðss. 249 Þórarinn Árnason - Ólafur Ingvarss. 237 Ingibjörg Stefánsd. Meira
13. október 2000 | Fastir þættir | 88 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hafnarfjarðar Aðalfundur Bridsfélags Hafnarfjarðar verður haldinn mánudaginn 16. október kl. 19:30 í Hraunholti, Dalshrauni 15. Meira
13. október 2000 | Fastir þættir | 75 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hreyfils Mánudagskvöldið 9. okt. var spilað þriðja kvöldið í tvímenning þar sem tvö af þremur bestu kvöldum taldi. Staðan varð þessi: A-V Ragnar Björnsson - Daníel Halldórsson Guðmundur Friðbjörnss. - Kristinn Ingvas. Rúnar Gunnarss. Meira
13. október 2000 | Fastir þættir | 46 orð

DR.

DR. MARTHA Heeder heldur fyrirlestur á vegum Antroposofiska félagsins á Íslandi í dag, föstudaginn 13. október, kl. 20.30 að Hjallabraut 51, Hafnarfirði við Víðistaðatún og ber yfirskriftina Grettir í íslenskri sagnahefð. Meira
13. október 2000 | Í dag | 408 orð | 1 mynd

Fjölskylduguðsþjónusta í Dómkirkjunni

Sunnudaginn 15. október verður fjölskylduguðsþjónusta í Dómkirkjunni í umsjón Bolla Péturs Bollasonar fræðara Dómkirkjunnar. 15. október verður glatt á hjalla, því við fáum góða heimsókn úr Stundinni okkar. Ásta ætlar að segja okkur frá ýmsu sniðugu,... Meira
13. október 2000 | Fastir þættir | 364 orð

Hrossaræktendur áhugasamir um gæðastýringu

Gæðastýringu í hrossarækt vex stöðugt fiskur um hrygg og margir hrossaræktendur sýna verkefninu áhuga. Ásdís Haraldsdóttir spjallaði við Ágúst Sigurðsson, hrossaræktarráðunaut Bændasamtakanna, og sagðist hann vera ánægður með þátttökuna til þessa. Meira
13. október 2000 | Fastir þættir | 164 orð

Hulda áfram í hestunum

HULDA G. Geirsdóttir hefur tekið við ritstjórn tímaritsins Eiðfaxa International, sem gefið er út á ensku og þýsku, af Rafni Jónssyni. Hulda starfaði áður sem markaðsfulltrúi Félags hrossabænda en hætti þar um síðustu mánaðamót. Meira
13. október 2000 | Fastir þættir | 629 orð | 1 mynd

Hver vann og var eitthvað að marka hann?

ER kappið stundum meira en forsjáin í fréttum af þeim atburðum sem efst eru á baugi? Skiptir meira máli að fá niðurstöðu samstundis en að skýra það sem fyrir augu ber? Í kjölfar fyrstu sjónvarpskappræðna forsetaframbjóðendanna Al Gore og George W. Meira
13. október 2000 | Fastir þættir | 317 orð

Keldur þróa DNA-greiningu til staðfestingar á ætterni hrossa

Tilraunastöð Háskólans á Keldum mun á næsta ári geta boðið upp á DNA-greiningu til staðfestingar á ætterni hrossa. Meira
13. október 2000 | Fastir þættir | 771 orð | 3 myndir

Laukarabb - túlipanar II

ÞÓTT fjallahnjúkarnir beri mjallhvítar húfur er laukatíminn enn á fullu. Blómgunartími vorblómstrandi lauka er langur, fyrstu smálaukarnir springa oft út í mars og síðustu túlipanarnir blómstra seint í júní. Oftast er talið að okkur gefist a.m.k. Meira
13. október 2000 | Fastir þættir | 241 orð

Milli himins og jarðar vekur upp umræðu

NÝR skemmtiþáttur undir stjórn Steinunnar Ólínu Þorsteinsdóttur leikkonu hóf göngu sína í Ríkissjónvarpinu sl. laugardagskvöld. Meira
13. október 2000 | Viðhorf | 825 orð

Ný menningarsókn

Kynna ber frumlega nálgun Íslendinga á sviði umhverfis- og skipulagsmála. Meira
13. október 2000 | Fastir þættir | 2023 orð | 5 myndir

Sjónmótun sögunnar

Ulli Michel er einn þeirra, sem móta sögusýn okkar, því hann stýrir ljósmyndadeild Reuters, sem er einn af stærstu dreifendum fréttamynda í heimi. Sigrún Davíðsdóttir ræddi við hann í London. Meira
13. október 2000 | Fastir þættir | 233 orð

Sjónvarpsmynd um fyrsta árið í lífi hests

UNDIRBÚNINGUR að gerð leikinnar sjónvarpsmyndar um fyrsta árið í lífi hests hefur nú staðið yfir á annað ár. Tökur hefjast næsta vor og er áætlað að myndin verði tilbúin til sýningar haustið 2002. Meira
13. október 2000 | Fastir þættir | 100 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á bandaríska meistaramótinu er lauk fyrir skömmu. Hvítt hafði Yasser Seirawan (2647) gegn Nick Defirmian (2567). 14...Rd4! 15.Dxb7 Rxe2+ 16.Kh1 Rxc3 17.Rg1 Hb8 18.Dxa7 b5 19.cxb5 Rxb5 20. Meira
13. október 2000 | Fastir þættir | 163 orð

Viðræður um samstarf við skráningu reiðleiða á Netinu

Meðal þeirra mála sem kynnt verða á ársþingi Landssambands hestamannafélaga sem haldið verður í íþróttahúsinu í Mosfellsbæ 27. og 28. október næstkomandi er skráning reiðleiða og aðgengi þeirra á Netinu á www.ferðir.is. Meira
13. október 2000 | Fastir þættir | 321 orð

ÞÚ ert í suður og færð...

ÞÚ ert í suður og færð það verkefni að spila fjóra spaða í tvímenningi: Austur gefur; AV á hættu. Meira

Íþróttir

13. október 2000 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

CALVIN Davis var drjúgur við fráköstin...

CALVIN Davis var drjúgur við fráköstin hjá Keflavík í leiknum við Njarðvík í gærkvöldi. Hann tók 4 fráköst í sókn en 22 í vörn. CALVIN nýtti skotin sín inni í teig vel, skoraði úr 12 af þrettán skotum. Meira
13. október 2000 | Íþróttir | 481 orð | 1 mynd

DAVID Beckham leikmaður Manchester United og...

DAVID Beckham leikmaður Manchester United og enska landsliðsins þarf ekki að gangast undir aðgerð á hné eins og óttast var. Beckham hefur átt við meiðsli að stríða að undanförnu og gat ekki leikið með Englendingum gegn Finnum í fyrrakvöld. Meira
13. október 2000 | Íþróttir | 287 orð

Grindvíkingar sluppu fyrir horn Grindvíkingar sluppu...

Grindvíkingar sluppu fyrir horn Grindvíkingar sluppu fyrir horn í gærkvöldi er þeir heimsóttu ÍR-inga í Seljaskólann, sigruðu 84:79 eftir að vera 63:55 undir eftir þriðja leikhluta en í honum gerðu gestirnir aðeins sex stig. Meira
13. október 2000 | Íþróttir | 77 orð

Guðmundur Benediktsson hafnaði tilboði KR

FRAMTÍÐ Guðmundar Benediktssonar knattspyrnumanns í KR er óráðin en samningur hans við vesturbæjarliðið rennur út um áramótin. Guðmundur fékk í gær tilboð frá KR-ingum um nýjan samning við félagið en hann hafnaði því tilboði og gerði KR-ingum gagntilboð. Meira
13. október 2000 | Íþróttir | 133 orð

Guðmundur Torfason tekur við ÍR

GUÐMUNDUR Torfason var í gær ráðinn þjálfari 1. deildarliðs ÍR í knattspyrnu og skrifaði undir tveggja ára samning við Breiðholtsliðið í gær. Meira
13. október 2000 | Íþróttir | 98 orð

Halldór tognaði á nára

SIGUR Hauka á FH í 1. deild karla í handknattleik í fyrrakvöld varð þeim dýrkeyptur því að Halldór Ingólfsson fyrirliði tognaði á nára og er óvíst hversu mikið hann getur beitt sér í Evrópuleik Hauka gegn Braga á sunnudaginn. Meira
13. október 2000 | Íþróttir | 38 orð

HANDKNATTLEIKUR Nissandeild 1.

HANDKNATTLEIKUR Nissandeild 1. deild karla: KA-heimili:KA - Fram 20 Vestmannaey.:ÍBV - Stjarnan 20 1. deild kvenna: Kaplakriki:FH - Valur 20 2. deild karla: Víkin:Víkingur - Þór A. Meira
13. október 2000 | Íþróttir | 447 orð

Hraðinn var mikill í byrjun því...

KEFLVÍKINGAR léku á als oddi þegar þeir fengu í heimsókn nágranna sína úr Njarðvík sem spáð var sigri í deildinni. Leikurinn var hraður og spennandi en Keflvíkingar voru alltaf skrefinu á undan - stundum meira en tuttugu stigum - og sigruðu 106:96. Meira
13. október 2000 | Íþróttir | 264 orð

Hrun hjá Þórsurum

ÞÓR tók á móti Haukum á Akureyri í gærkvöldi og höfðu gestirnir sigur, 92:103. Leikurinn var mjög jafn allt þar til 5 mínútur voru eftir en þá hrundi leikur Þórsara og Haukarnir stungu af með þá Braga Magnússon og Rick Mickens í fararbroddi. Meira
13. október 2000 | Íþróttir | 526 orð

Keflavík - Njarðvík 106:96 Íþróttahúsið í...

Keflavík - Njarðvík 106:96 Íþróttahúsið í Keflavík, þriðja umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Epsondeildinni, fimmtudaginn 12. október 2000. Meira
13. október 2000 | Íþróttir | 414 orð

Meistarar lutu í gras fyrir Hamri

ÍSLANDSMEISTARAR KR urðu að lúta í gras á heimavelli Hamars í Hveragerði í gærkvöldi, 76:67. KR hefur ekki unnið inn stig í fyrstu þremur leikjum sínum og ekki hægt að segja að útlitið sé gott þar á bæ þar sem þeir svartröndóttu voru ekki sannfærandi gegn Hamarsmönnum. Þeir Steinar Kaldal og Hermann Hauksson voru meiddir og munaði um minna. Jónatan Bow gekk ekki heldur heill til skógar í leiknum en það útskýrir hins vegar ekki tapið heldur lék Hamar ljómandi vel. Meira
13. október 2000 | Íþróttir | 255 orð

Njarðvíkingurinn Kristinn Einarsson er þjálfari Keflavíkur...

FORRÁÐAMENN og fyrirliðar kvennaliðanna fimm í 1. deild kvenna í körfuknattleik spá liði Keflavíkur sigri í deildarkeppninni og KR er spáð öðru sæti. Íþróttafélag stúdenta verður samkvæmt spánni í 3. sæti, Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar í því fjórða og Grindvíkingum er ætlað það hlutskipti að komast ekki í úrslitakeppnina. Meira
13. október 2000 | Íþróttir | 76 orð

"NJÓSNARAR" frá Brentford, liðinu sem Ólafur...

"NJÓSNARAR" frá Brentford, liðinu sem Ólafur Gottskálksson og Ívar Ingimarsson leika með í ensku 2. deildinni, fylgdust í fyrrakvöld með Sigurði Ragnari Eyjólfssyni leika með varaliði Walsall gegn Schunthorpe samkvæmt fréttavefnum Teamtalk. Meira
13. október 2000 | Íþróttir | 326 orð

"Veit frá fyrri tíð að það...

"Veit frá fyrri tíð að það er erfitt að stela stigum hérna" Tindastólsmenn sýndu það enn einu sinni að þeir eru erfiðir við að eiga á heimavelli þegar þeir sigruðu Valsmenn sannfærandi 92:80 í gærkveldi. Meira
13. október 2000 | Íþróttir | 88 orð

Ríkarður og Eiður Smári hættulegir

NORÐUR-Írum fannst þeir hafa átt meira skilið úr viðureign sinni við Ísland í undankeppni HM á Laugardalsvellinum í fyrrakvöldsegir enska blaðið The Daily Telegraph. Meira
13. október 2000 | Íþróttir | 67 orð

Rússar á Akureyri

RÚSSNESKU handknattleikskonurnar Elena Shatolova og Tatiana Taroutina hafa fengið atvinnuleyfi á Akureyri eftir nokkurt þref og geta því byrjað að spila með KA/Þór innan skamms. Þær ná þó ekki að spila gegn ÍBV í 1. Meira
13. október 2000 | Íþróttir | 117 orð

Semb hefur boðist til að segja af sér

NILS Johan Semb, landsliðsþjálfari Norðmanna í knattspyrnu, hefur boðist til að segja starfi sínu lausu í kjölfar ósigursins gegn Úkraínumönnum í Osló í fyrrakvöld. Meira
13. október 2000 | Íþróttir | 151 orð

Tvær efnilegar frá Akranesi til Vals

VALUR hefur fengið til liðs við sig tvær af efnilegustu knattspyrnukonum landsins. Það eru þær Elín Anna Steinarsdóttir og Laufey Jóhannsdóttir sem báðar koma frá ÍA. Báðar leika þær með unglingalandsliðinu sem er komið í milliriðil í Evrópukeppninni. Meira
13. október 2000 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

Þungur róður hjá Haukum í Portúgal

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka í handknattleik héldu í morgun áleiðis til Portúgals en á sunnudaginn mæta Haukar portúgalska liðinu ABC Braga í fyrri viðureign liðanna í 2. umferð undankeppni meistaradeildarinnar. Braga þurfti ekki að fara í 1. umferðina eins og Haukarnir sem slógu út belgíska meistaraliðið Eynatten. Meira

Úr verinu

13. október 2000 | Úr verinu | 197 orð

Mikið um þorskseiði

SÍÐSUMARS hefur orðið vart við mikið magn þorskseiða inni á fjörðum. Sævar Már Jónsson, trillukarl í Neskaupstað, segist t. d. Meira
13. október 2000 | Úr verinu | 460 orð | 2 myndir

"Skipið fer vel í sjó"

NÝJASTA og fullkomnasta skip íslenska fiskveiðiflotans, Vilhelm Þorsteinsson EA, landaði afla í fyrsta skipti hérlendis á miðvikudag en skipið kom þá til hafnar í Grindavík. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

13. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 122 orð | 1 mynd

Arfur Fáfnis

DREKINN varð tákn hins keisaralega valds í Kína, segir í táknfræðibók J.E. Cirlot. Keisarinn mátti safna að sér táknmyndum af dreka með fimm klær en drekar hirðmanna hans urðu að bera fjórar. Meira
13. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 77 orð

Blóðbað í Ísrael

MARGIR hafa látist í átökum milli Ísraels-manna og Palestínu-araba undanfarið. Átökin hófust á Musterishæðinni í Jerúsalem sem er helgistaður. Talið er af flestum að Ísraelsmenn hafi átt upptökin. Meira
13. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 503 orð | 3 myndir

Dagur ástar eða ógæfu

Föstudagurinn þrettándi er í dag. Hann ber líka upp á fullt tungl að þessu sinni, sem einhverjir munu kannski telja fyrirboða um mikla ógæfu. Eða jafnvel hamingju og ást. Meira
13. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 769 orð | 6 myndir

Eigin föt á skjánum

Nýverið var heimsþing Intercoiffure, sem eru alþjóðasamtök hárgreiðslufólks, haldið í Berlín. Edda Guðmundsdóttir fatahönnuður var stílisti sýningar Mondial sem er listræn deild Evrópuhluta samtakanna. Ásdís Ásgeirsdóttir og Guðrún Hálfdánardóttir heimsóttu Eddu í New York. Meira
13. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 83 orð

Fjárlaga-frumvarp

FJÁRLAGAFRUMVARP fyrir árið 2001 var lagt fram á fyrsta degi þingsins. Það sýnir mikinn tekju-afgang. Geir H. Haarde fjármála-ráðherra sagði að áfram yrði fylgt aðhalds-stefnu, en meira fé yrði veitt í fæðingar-orlofssjóð og í barnabætur. Meira
13. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 22 orð

Frábær leikur

Ísland vann Norður-Írland í undankeppni heimsmeistara-keppninnar á Laugardalsvelli, 1:0. Þórður Guðjónsson skoraði. "Þetta var frábær leikur af okkar hálfu," sagði Atli Eðvardsson... Meira
13. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 50 orð

Fulltrúa-fundur Þroskahjálpar

FULLTRÚAFUNDUR Landssamtakanna Þroskahjálpar verður haldinn á Egilsstöðum föstudaginn 20. og laugardaginn 21. október. Hann hefst klukkan átta á föstudagskvöld. Á fundinum verður fjallað um þjónustu sveitar-félaga við fatlaða og réttinda-gæslu. Meira
13. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 705 orð | 8 myndir

Heilsudreki

Dong Qing Guan kom ein til Íslands fyrir 9 árum. Í dag á hún tvo syni og rekur heilsulind í nafni drekans. Helga Kr. Einarsdóttir ræddi við konu sem tekur Kína með sér hvert sem hún fer. Meira
13. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1295 orð | 5 myndir

Horft til himins

Á stjörnubjörtum kvöldum hafa margir gaman af því að horfa til himins og virða fyrir sér óravíddir himingeimsins. Sveinn Guðjónsson fylgdist með fagmannlegri stjörnuskoðun félaga í Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness undir hvolfþaki Valhúsaskóla. Meira
13. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 407 orð | 2 myndir

Íslensk húð þunn og viðkvæm

LI LI er frá Tai Yuan í Kína, líkt og Qing og læknirinn, og hefur verið á Íslandi í um það bil ár. Hingað komin í boði Qing, með eiginmann og 1 árs dóttur. Meira
13. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 98 orð | 1 mynd

Kostunica forseti

EFTIR að dómstóll í Júgóslavíu úrskurðaði að Kostunica hefði sigrað í kosningunum viðurkenndi Milosevic loks ósigur sinn. Kostunica sór eið sem forseti Júgóslavíu. Ríkisstjórnir víða um heim fögnuðu valda-töku hans. Meira
13. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 60 orð | 1 mynd

Lennon sextugur

JOHN LENNON, tónlistar-maður og Bítill, hefði orðið sextugur 9. október. Hann var skotinn í New York fyrir tuttugu árum. Morðingi hans situr enn í fangelsi. Meira
13. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 48 orð

Lögregluþjónum rænt!

UM tuttugu pappírs- lögreglumönnum var komið fyrir við Reykjanesveg fyrir nokkrum dögum. Þeim var ætlað að minna vegfarendur á að virða umferðar-lögin. Þremur þeirra var rænt strax fyrsta kvöldið. Lögreglan saknar sárlega þessara samstarfs-manna sinna. Meira
13. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 547 orð | 2 myndir

Mikið um gigt og vöðvabólgu

YUAI Hai Li kom hingað til Íslands frá Tai Yuan, heimaborg Qing, fyrir tæpu ári, en hann hefur starfað sem nálastungulæknir í 20 ár. Konan hans varð eftir í Kína ásamt 17 ára syni þeirra en hún er jafnframt nálastungulæknir að atvinnu. Meira
13. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 124 orð | 1 mynd

Nútíma-víkingar stíga á land í New York

"TAKMARKINU ER NÁÐ," sagði Gunnar Marel Eggertsson skipstjóri þegar víkingaskipið Íslendingur kom til New York fyrir viku. Ferðin tók tæplega fjóra mánuði, en skipið lagði úr höfn í Reykjavík 17. júní. Meira
13. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 892 orð | 1 mynd

Sjálfshjálparbækur við hvers manns vanda

Mörgum hugnast efalítið vel að komast út úr skuldasúpunni en lifa samt í vellystingum. Þá væri ekki verra fyrir suma að vita hvernig forðast má tíu fáránleg mistök sem fólk gerir oft á stefnumótum. Sunna Ósk Logadóttir varð margs vísari af lestri sjálfshjálparbóka. Meira
13. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 166 orð | 2 myndir

Stjörnumyndir á venjulega myndavél

ÁGÚST H. Bjarnason, rafmagnsverkfræðingur og gjaldkeri Stjörnuskoðunarfélagsins, segir að tiltölulega auðvelt sé að taka myndir af stjörnuhimninum. Til þess þurfi ekki annað en ljósnæma filmu og sæmilega myndavél. Meira
13. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 111 orð | 1 mynd

Sverðþokan í Orion

SNÆVARR Guðmundsson, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, segir það mikla þolinmæðisvinnu að taka ljósmyndir af himingeimnum. Tekur það frá 30 mínútum og allt að 60 mínútum að lýsa hverja mynd. Meira

Ýmis aukablöð

13. október 2000 | Kvikmyndablað | 523 orð | 1 mynd

Að hátíðarlokum

ÞÁ ER lokið Kvikmyndahátíð í Reykjavík, þeirri 17., ef taldar eru með forverar hennar, kenndar við Listahátíð. Meira
13. október 2000 | Kvikmyndablað | 290 orð | 1 mynd

Ástarsaga frá Asíu

Bíóborgin frumsýnir kínversku myndina Í stuði fyrir ást eða In the Mood for Love eftir Wong Kar-wai. Meira
13. október 2000 | Kvikmyndablað | 62 orð

Ástarsaga Wongs

Í stuði fyrir ást er nýjasta mynd Hong Kong-leikstjórans Wong Kar-wai , gerð árið 2000, og hreppti hún verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor fyrir leik og töku. Meira
13. október 2000 | Kvikmyndablað | 124 orð

Björk í Óskarinn?

MARK Ordesky, forstjóri Fine Line Pictures, sem dreifir kvikmynd Lars von Triers Myrkradansarinn - Dancer In the Dark í Bandaríkjunum, segist vonast til að hún verði tilnefnd til Óskarsverðlaunanna sem besta myndin og að Björk Guðmundsdóttir fái... Meira
13. október 2000 | Kvikmyndablað | 1483 orð | 5 myndir

Dætur Saffóar

Lesbíur eru sá minnihlutahópur sem mest hefur orðið út undan í kvikmyndum þótt þeim bregði fyrir í annarri hverri klámmynd. Saffískum konum hefur verið markaður bás í dónamyndum en tilfinningalíf þeirra látið liggja á milli hluta, skrifar Jónas Knútsson í grein sinni um samkynhneigðar konur í kvikmyndum. Meira
13. október 2000 | Kvikmyndablað | 51 orð

Fantasía 2000

Sambíóin Álfabakka og Háskólabíó frumsýna Disney-teiknimyndina Fantasíu 2000 í leikstjórn Pixote Hunt , Hendel Butoy , Eric Goldbergs ofl. Meira
13. október 2000 | Kvikmyndablað | 335 orð | 1 mynd

Fantasía á ný

Sambíóin Álfabakka og Háskólabíó frumsýna Disney-teiknimyndina Fantasíu 2000. Meira
13. október 2000 | Kvikmyndablað | 35 orð

Ford og Pfeiffer

Í dag frumsýna Sambíóin Álfabakka, Stjörnubíó, Regnboginn og Borgarbíó Akureyri spennutryllinn What Lies Beneath með Harrison Ford og Michelle Pfeiffer. Leikstjóri er Robert Zemeckis en myndin segir frá dularfullum atburðum í húsi hjónanna sem þau... Meira
13. október 2000 | Kvikmyndablað | 48 orð

Glataðar sálir

LAUGARÁSBÍÓ og Háskólabíó frumsýna í dag spennumyndina Glataðar sálir eða Lost Souls með Winona Ryder og Ben Chaplin í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Janusz Kaminski. Meira
13. október 2000 | Kvikmyndablað | 323 orð | 1 mynd

Hittir Óskar Björk?

Hér í Hollywood kemur það stöku sinnum fyrir að kvikmynd kemur upp á yfirborðið sem skiptir fólki í tvo ólíka hópa. Annar hópurinn heldur vart vatni af hrifningu en hinn botnar ekkert í því hvaða írafár þetta er á þeim fyrrnefnda. Meira
13. október 2000 | Kvikmyndablað | 819 orð | 4 myndir

Hringadróttinssaga 1-3

Á Nýja-Sjálandi standa nú yfir tökur á þremur bíómyndum sem byggja á sögu J.R.R. Tolkiens, Hringadróttins- sögu eða Lord of the Rings að sögn Arnaldar Indriðasonar. Leikstjóri myndanna er heimamaður, Peter Jackson, en New Line Cinema framleiðir og er óhætt að segja að myndanna sé beðið með talsverðri eftirvæntingu. Sú fyrsta mun væntanleg í kvikmyndahús um jólaleytið 2001. Meira
13. október 2000 | Kvikmyndablað | 64 orð | 1 mynd

Karloff, Price og Corman

Í tilefni af uppgangi hryllingsmynda að undanförnu fjallaði Sæbjörn Valdimarsson nýverið um einn sögufrægasta framleiðanda slíkra mynda gegnum tíðina, breska Hammer-félagið. Handan Atlantshafsins á svipuðum tíma starfaði önnur gömul hryllingsbúð. Meira
13. október 2000 | Kvikmyndablað | 55 orð

Leirkjúllar á leiðinni

Þann 20. október frumsýna Sambíóin Álfabakka, Háskólabíó, Nýja bíó Keflavík og Nýja bíó Akureyri bresk/bandarísku leirbrúðumyndina Chicken Run . Meira
13. október 2000 | Kvikmyndablað | 472 orð | 1 mynd

Ný deild fær 100 milljónir á 4 árum

UM áramótin verður sett á laggirnar ný deild í Kvikmyndasjóði Íslands, svokölluð almenn deild, sem tekur við þeim verkefnum Menningarsjóðs útvarpsstöðva að úthluta styrkjum til annarra kvikmynda en leikinna bíómynda í fullri lengd, þ.e. Meira
13. október 2000 | Kvikmyndablað | 692 orð | 1 mynd

"Staying in with Almar"

Á vefsíðu breska útvarpsins, BBC Online, má finna umfjöllun um kvikmyndir á böndum og diskum eftir íslenskan greinahöfund, Almar Hafliðason. Páll Kristinn Pálsson komst að því að Almar skrifar ekki aðeins um kvikmyndir, heldur leikur í þeim líka. Meira
13. október 2000 | Kvikmyndablað | 287 orð | 1 mynd

Rjóminn frá Cannes

Haustið er frábær tími í París. Það er ekki bara þægilegur svalinn eftir sumarhitana og mengunina, heldur er ávallt mikið átak gert í menningarmálum á haustin til að hrista upp í Parísarbúum eftir sumarládeyðuna. Þess vegna er haustið kallað "Endurkoman" (La Rentrée) og ber það nafn með réttu. Meira
13. október 2000 | Kvikmyndablað | 400 orð | 2 myndir

Satanískur tryllir

Laugarásbíó og Háskólabíó frumsýna bandarísku spennumyndina Glataðar sálir eða Lost Souls með Winona Ryder, Ben Chaplin og Philip Baker Hall. Meira
13. október 2000 | Kvikmyndablað | 306 orð | 4 myndir

Seigla í Sheldon Reyfarahöfundurinn Sidney Sheldon...

Seigla í Sheldon Reyfarahöfundurinn Sidney Sheldon hefur átt bækur á toppi metsölulistanna lengur en elstu menn muna. Þó hefur verið frekar hljótt un hann síðustu árin. Þó ekki lengur. Meira
13. október 2000 | Kvikmyndablað | 52 orð | 1 mynd

Shaft gengur aftur

Laugarásbíó og Borgarbíó, Akureyri frumsýna þann 27. október bandarísku spennumyndina Shaft með Samuel L. Jackson í aðalhlutverki. Leikstjóri er John Singleton . Meira
13. október 2000 | Kvikmyndablað | 606 orð

Síðasti kúrekinn fallinn

NOKKRAR myndir hafa staðið upp úr á Kvikmyndahátíð í Reykjavík eins og gengur og gerist. Ein af þeim er tékkneska gamanmyndin Heima er best , þar sem spaugað er nokkuð með lífið í Prag skömmu fyrir innrás Sovétmanna. Meira
13. október 2000 | Kvikmyndablað | 81 orð | 1 mynd

Sólsetur Richards Farnsworths

EIN af bestu myndum Kvikmyndahátíðar í Reykjavík er The Straight Story eftir David Lynch , einkar falleg saga af hinstu för aldraðs manns sem deyja vill sáttur við guð og menn. Meira
13. október 2000 | Kvikmyndablað | 406 orð | 2 myndir

Spenna undir yfirborðinu

Sambíóin Álfabakka, Stjörnubíó, Regnboginn og Borgarbíó Akureyri frumsýna bandaríska spennutryllinn What Lies Beneath með Michelle Pfeiffer og Harrison Ford. Meira
13. október 2000 | Kvikmyndablað | 52 orð

Strákurinn frá Disney

Disneyteiknimyndin The Kid með Bruce Willis verður frumsýnd í Sambíóunum Álfabakka, Nýjabíói Akureyri og Stjörnubíói þann 3. nóvember. Meira
13. október 2000 | Kvikmyndablað | 1240 orð

Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason/Hildur Loftsdóttir

NÝJAR MYNDIR LOST SOULS Háskólabíó: Kl. 5:45 - 8 - 10:30. Laugarásbíó: Kl. 6 - 8 - 10. Aukasýning um helgina kl. 4. FANTASIA 2000 Háskólabíó: Kl. 6. Aukasýning um helgar kl. 4. Bíóhöllin: Kl. 4 - 5 - 8 - 10. Aukasýning um helgina kl. 2. Meira
13. október 2000 | Kvikmyndablað | 1467 orð | 3 myndir

Þurran vill hún blóði væta góm...

Fyrir skömmu rifjuðust upp minningar um litríka drísildjöfla bresku Hammermyndanna sem settu svo mikinn svip á sjötta og sjöunda áratuginn. Sem leiddi óhjákvæmilega huga SæbjörnsValdimarssonar að frændgarði þeirra í Vesturheimi, borinn og barnfæddan á hrollaugsstöðum bandarískra B-mynda, American International Pictures. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.