Greinar föstudaginn 3. nóvember 2000

Forsíða

3. nóvember 2000 | Forsíða | 79 orð

Atkvæði greidd í vor

LANDSTJÓRN Færeyja tilkynnti í gær, að þjóðaratkvæðagreiðsla um breytt færeysk sjálfstæðisáform yrði haldin í apríl á næsta ári. Meira
3. nóvember 2000 | Forsíða | 313 orð | 1 mynd

Áformuðu vopnahléi slegið á frest

BÍLSPRENGJA sem sprakk í grennd við fjölsóttan markað í Jerúsalem í gær varð tveimur Ísraelum að bana. Meira
3. nóvember 2000 | Forsíða | 368 orð

Breytingarnar taldar N-Evrópu hagstæðar

SUÐUR- og Suðaustur-Evrópubúar munu að líkindum koma einna verst út úr þeim breytingum á loftslagi í Evrópu, sem vísindamenn spá að muni eiga sér stað fram til næstu aldamóta. Meira
3. nóvember 2000 | Forsíða | 103 orð | 1 mynd

Hart lagt að Nader að draga sig í hlé

HART er nú lagt að Ralph Nader, forsetaframbjóðanda græningja í Bandaríkjunum, að draga sig í hlé þar sem framboð hans geti tryggt George W. Bush sigur í nokkrum mikilvægum ríkjum. Meira
3. nóvember 2000 | Forsíða | 151 orð | 1 mynd

Kasparov sigraður

GARRÍ Kasparov, fremsti skákmaður heims síðastliðin fimmtán ár, tapaði í gær tilkallinu til heimsmeistaratitilsins til fyrrverandi lærisveins síns, hins 25 ára gamla Vladimírs Kramníks, þegar þeir sömdu um jafntefli í fimmtándu skákinni af sextán í... Meira

Fréttir

3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 116 orð

120 þúsund í bætur fyrir þumal

HÆSTIRÉTTUR féllst ekki á þá vörn ákærðs manns að hann hefði brugðist við í neyðarvörn þegar hann fingurbraut annan mann í átökum í Austurstræti. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 931 orð | 1 mynd

3,7 milljarðar til sveitarfélaganna

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra greindi frá því í gær, á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga um fjármál sveitarfélaga, að hann hygðist á næstu dögum leggja fram frumvarp sem byggist á niðurstöðum nefndar um tekjustofna sveitarfélaga. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 153 orð

50 metrar á sekúndu í hviðum á Kjalarnesi

MIKIÐ óveður var víða á landinu í gær. Á Kjalarnesi var vindhraði um miðjan dag um 30 metrar á sekúndu og í verstu hviðum fór vindhraðinn upp í 50 metra á sekúndu. Þetta jafngildir rúmlega 15 gömlum vindstigum en fárviðri telst vera í 12 vindstigum. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

ALÞINGI kemur til fundar í dag...

ALÞINGI kemur til fundar í dag kl. 10.30. Dagskrá er sem hér segir: 1. Greiðsluþátttaka sjúklinga í lyfjakostnaði, utandagskrár umræða. Málshefjandi er Jóhanna Sigurðardóttir, Samfylkingu, en til andsvara verður Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 400 orð

Ákvörðun um málshöfðun tekin af ráðherra

ÁKVÖRÐUN um að vísa til dómstóla deilu heilbrigðisráðuneytis og Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar, um hvort gerðardómur geti hnekkt ákvörðun ráðherra um daggjöld, var tekin af ráðherra í samráði við embættismenn ráðuneytisins, að því er kemur fram í... Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 220 orð

Áminning gegn Grand Rokk felld úr gildi

ÚRSKURÐARNEFND um áfengismál hefur fellt úr gildi þá ákvörðun borgarráðs að veita veitingamanni veitingastaðarins Grand Rokk, Smiðjustíg 6, í Reykjavík, áminningu á grundvelli 25. gr. áfengislaga. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 687 orð | 1 mynd

Barnið í brennidepli

Ólöf Helga Pálmadóttir fæddist 15. mars 1951 á Sauðárkróki. Hún lauk prófi úr Fóstruskóla Sumargjafar 1972 og stundaði framhaldsnám í stjórnun við Fósturskóla Íslands sem hún lauk 1992. Hún hefur starfað sem leikskólakennari og leikskólastjóri hjá Leikskólum Reykjavíkur frá 1972 að undanteknu námshléi og barneignarleyfum. Hún er gift Theódóri S. Halldórssyni framkvæmdastjóra og eiga þau tvö börn. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

Basar á Sólvangi

BASAR og kaffisala verður á Sólvangi laugardaginn 4. nóvember kl. 14. "Vinnustofa hefur verið starfandi á Sólvangi í fjöldamörg ár, heimilismönnum og starfsfólki til mikillar gleði. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 280 orð

Borgarstjóri hlynntur því að falla frá forkaupsrétti

Á FUNDI borgarstjórnar Reykjavíkur í gær var umræðu um tillögu sjálfstæðismanna, að borgin falli frá forkaupsrétti að öllum félagslegum eignaríbúðum í Reykjavík sem ekki lúta ákvæðum um kaupskyldu, frestað til næsta fundar. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri kvaðst efnislega sammála tillögunni en lagði til frestun umræðu, m.a. til að sér gæfist tóm til að ræða við félagsmálaráðherra um málið. Meira
3. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 977 orð

Bæjarráð vill einhverja landfyllingu

BÆJARRÁÐ Garðabæjar hefur samþykkt viljayfirlýsingu um uppbyggingu íbúðabyggðar í Arnarnesvogi með einhverri landfyllingu en stærð hennar liggur ekki fyrir. Þetta kemur fram á heimasíðu Garðabæjar, gardabaer.is. Meira
3. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 114 orð

Bæjarstjórn á móti her í Bláfjöllum

BÆJARSTJÓRN Seltjarnarness samþykkti á síðasta fundi sínum tillögu þar sem fram kemur að bæjarstjórn álíti að það samræmist ekki grundvallarhugmyndum um notkun Bláfjalla sem útivistarsvæðis fyrir almenning að leyfð séu afnot svæðisins undir heræfingar. Meira
3. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 818 orð | 2 myndir

Clinton til hjálpar í Kaliforníu

George W. Bush hefur lagt mikla áherslu á kosningabaráttu í Kaliforníu, ríki sem Al Gore ætti að geta gengið að vísu. Ragnhildur Sverrisdóttir segir að demókratar í ríkinu séu farnir að ókyrrast og hafi kallað á Clinton forseta sér til aðstoðar. Meira
3. nóvember 2000 | Miðopna | 1170 orð | 3 myndir

Draumurinn varð að veruleika

JÓN Pétur Pétursson býr í fallegri íbúð í stórri blokk í Hafnarfirðinum með kettinum Gulla. Þegar komið er að innganginum hjá honum blasir við skrautlegt skilti með áletruðu nafninu hans og áletruninni "Rio de Janeiro". Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Dæmdur í þriggja ára fangelsi

DINU Florin, 24 ára gamall Rúmeni, var í gær dæmdur í þriggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur, og til greiðslu 742 þúsund króna í skaðabætur til Sjóvá-Almennra ásamt vöxtum, fyrir umfangsmikla þjófnaði. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 51 orð

Engar aðgerðir yfir helgina

UNNUR Sverrisdóttir, talsmaður samstarfshóps bílstjóra sem mótmælt hafa verðhækkunum á eldsneyti, sagðist í gærkvöldi ekki hafa heyrt neitt frá olíufélögunum. Frestur sem bílstjórar gáfu félögunum til að draga verðhækkanir til baka rann út á miðnætti. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð

Erindi um Vatnajökul

JÖKLAFRÆÐINGURINN Helgi Björnsson heldur erindi í Skaftafellsstofu sunnudaginn 5. nóvember. Erindið nefnir Helgi: Suðurstraumar Vatnajökuls: eldur, ís og vatn. Meira
3. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 975 orð | 1 mynd

Evrópusambandið, Serbía og Balkanskagi

TUTTUGASTA og fjórða september kusu íbúar Serbíu - hópum saman - vor eftir langan vetur í stjórnmálum þrátt fyrir kerfi sem vann gegn þeim. Meira
3. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 71 orð | 1 mynd

Fermingarbarnamót í Dölum

Búðardal -Á Laugum í Sælingsdal í Dölum var haldið dagana 20.-21. október fyrsta fermingarbarnamót í mörg ár í Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi. Þangað komu börn úr öllum sjö prestaköllunum, auk prestanna þeirra og fulltrúa foreldra, alls um 75 manns. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 46 orð

Fékk bjórflösku í höfuðið

KARLMAÐUR slasaðist lítillega í fyrrakvöld eftir að kunningi hans henti bjórflösku í höfuðið á honum. Mennirnir voru staddir í heimahúsi í Hátúni í Reykjavík þegar þeim sinnaðist eitthvað með fyrrgreindum afleiðingum. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 175 orð

Fjallað um starfsumhverfi á evrópskri gæðaviku

EVRÓPSKA gæðavikan er haldin aðra vikuna í nóvember ár hvert. Slagorð þessa árs er Gæði í Evrópu: Framþróun á 21. öldinni (Quality in Europe: Building the 21st century). Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 339 orð

Flutningum á olíu og gasi líkt við rússneska rúllettu

GUÐJÓN Guðmundsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, mælti fyrir þingsályktunartillögu á Alþingi í gær sem felur í sér að ríkisstjórninni verði falið að setja reglur um flutning á eldfimum efnum, þ.e. eldsneyti og própangasi, um jarðgöng. Í reglunum yrði... Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 224 orð

Foreldraþing á Suðurlandi

FORELDRASAMTÖK á Suðurlandi (FÁS) standa fyrir foreldraþingi þann 4. nóvember næstkomandi að Laugalandi í Holtum. Þingið hefst kl. 13 og áætluð þinglok eru kl. 17. Meira
3. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 114 orð | 1 mynd

Fornleifagröftur á horni Aðalstrætis og Túngötu

FORNLEIFAUPPGRÖFTUR á horni Aðalstrætis og Túngötu hefst um áramótin. Borgarráð samþykkti þetta í vikunni en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri sagðist gera ráð fyrir því að kostnaðurinn við uppgröftinn gæti orðið um 50 milljónir króna. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 128 orð

Fótverndardagur á morgun

FÉLAG íslenskra fótaaðgerðafræðinga stendur í fyrsta sinn fyrir fótverndardegi n.k. laugardag, 4. nóvember. Af því tilefni munu fótaaðgerðafræðingar verða til viðtals í Kringlunni frá kl. 10 um morguninn. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Framtíð fiskveiðistjórnar

FRAMTÍÐ fiskveiðistjórnar var yfirskrift fundar sem Samband ungra sjálfstæðismanna hélt í Valhöll í gær um tillögur Auðlindanefndar. Húsfyllir var og fylgdust fundarmenn með framsöguræðum af miklum áhuga. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Friðrik Þór boðið að gera kvikmynd á Indlandi

FRIÐRIK Þór Friðrikssyni var í gær boðið að gera kvikmynd í stærsta kvikmyndaveri heims, Film City við borgina Bombay á Indlandi, og kveðst hann reikna með að af því verði á næstu tveimur árum. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fundur um kjaramál eldri borgara

FÉLÖG eldri borgara í Bessastaðahreppi, Garðabæ, Hafnarfirði og Kópavogi efna til sameiginlegs fundar laugardaginn 4. nóvember nk. kl. 14 í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli, Garðabæ. Fundarefni er kjaramál eldri borgara. Umræðustjóri verður Helgi K. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 22 orð

Fyrirlestur um uppruna Íslendinga

DR. AGNAR Helgason flytur fyrirlestur föstudaginn 3. nóvember kl. 12.20 um uppruna Íslendinga á vegum Líffræðistofnunar Háskólans í stofu G6 á Grensásvegi... Meira
3. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Fyrstu íbúarnir komnir í alþjóðlegu geimstöðina

ÞRÍR geimfarar, Bandaríkjamaður og tveir Rússar, fóru í gær inn í Alþjóðlegu geimstöðina, sem er í 384 km hæð yfir jörðu, og urðu þar með fyrstu geimfararnir sem koma þangað til langdvalar. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 752 orð | 2 myndir

Garrí Kasparov fallinn af stalli

8.10-4.11. 2000 SKÁK Meira
3. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 448 orð

Gert ráð fyrir um 250 íbúðum

HAFIN er hugmyndavinna við nýtt deiliskipulag fyrir Skuggahverfið í miðborginni en verkefnið er unnið í samvinnu Þróunarfélags Skuggahverfisins ehf, sem er í eigu Eimskips, og borgaryfirvalda. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Grund verður ekki lokað

FJÖLMENNUR fundur heimilisfólks Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar, aðstandenda þess og starfsfólks samþykkti í gær ályktun þar sem skorað var á heilbrigðisráðuneytið að falla frá málsókn á hendur Grund. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 699 orð | 2 myndir

Grundvöllur lagður að víðtæku samstarfi

Forseti Íslands og fylgdarlið hans koma í kvöld heim úr opinberri heimsókn til Indlands. Skapti Hallgrímsson blaðamaður og Ragnar Axelsson ljósmyndari fylgdust með því sem fram fór í gær, á síðasta degi heimsóknarinnar. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð

Grunur um íkveikju í stigahúsi

GRUNUR leikur á að um íkveikju hafi verið ræða þegar eldur kom upp í stigahúsi í fjölbýlishúsi við Flúðasel 40 í Reykjavík um klukkan fjögur í fyrrinótt. Þegar slökkvilið kom á staðinn var enginn eldur í stigahúsinu en mikill reykur. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Gyrðir Elíasson verðlaunaður

BÓKMENNTAVERÐLAUN Halldórs Laxness voru afhent í fjórða sinn gær í Þjóðmenningarhúsinu. Verðlaunin hlaut Gyrðir Elíasson fyrir smásagnasafnið Gula húsið. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð

Handverksfólk með sölusýningu í Kjarna

FÉLAG handverksfólks í Mosfellsbæ og nágrennis var formlega stofnað 18. október sl. og eru stofnfélagar um 40 talsins. Meira
3. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 59 orð

Hádegistónleikar í Akureyrarkirkju

BJÖRN Steinar Sólbergsson organisti heldur hádegistónleika í Akureyrarkirkju á laugardag, 4. nóvember, kl. 12. Á efnisskrá tónleikanna verða þrír þættir úr "Dýrð Krists" eftir Jónas Tómasson og tveir þættir úr orgelsinfóníu nr. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 44 orð

Heimilisfólk Eirar heimsótt

LIONSKLÚBBARNIR Fold og Fjörgyn heimsækja heimilisfólkið á hjúkrunarheimilinu Eir ár hvert og slá upp veislu. Laugardaginn 4. nóvember kl. 14 fagna klúbbarnir vetri með heimilisfólkinu. Boðið verður upp á skemmtidagskrá. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Hundar ganga niður Laugaveg

HUNDARÆKTARFÉLAG Íslands hefur skipulagt göngu hunda og manna frá Hlemmi niður Laugaveg á morgun, laugardag. Leyfi yfirvalda hefur verið fengið fyrir göngunni en að öllu jöfnu er bannað að ganga með hunda á Laugaveginum. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 91 orð

Jafntefli og sigur

ÍSLENSKA kvennasveitin á ólympíuskákmótinu gerði í gær jafntefli við sveit El Salvador. Karlasveitin sigraði Brasilíumenn með tveimur og hálfum vinningi gegn einum og hálfum. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 26 orð

Jólabasar í Sunnuhlíð

HINN árlegi haust- og jólabasar Dagdvalar í Sunnuhlíð, Kópavogsbraut 1, verður laugardaginn 4. nóvember og hefst kl. 14. Einnig verður kaffisala í matsal þjónustukjarna til styrktar... Meira
3. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 59 orð | 1 mynd

Jórtrað af bestu list

Fagradal -Ærin Gló og vinkonur hennar voru að fá sér heytuggu úr rúllu úti á túni þegar fréttaritari Morgunblaðsins var þar á ferð. En nú fer að styttast í að sauðfé verði tekið á hús og klippt, margir bændur eru búnir að taka lömb á hús og klippa þau. Meira
3. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Júgóslavía fær aðild að Sameinuðu þjóðunum

JÚGÓSLAVÍA fékk aðild að Sameinuðu þjóðunum í fyrradag og fulltrúi sambandsríkisins sagði að nýir valdhafar þess myndu beita sér fyrir friði og stöðugleika eftir átta ára stríð og ótryggan frið á Balkanskaga. Meira
3. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 270 orð

Keilu- og spilasalur opnaður næsta sumar

EINKAHLUTFÉLAGIÐ Keilusalurinn hefur gert kauptilboð í húsnæði Tak innréttinga á Dalsbraut 1 á Akureyri og hyggst opna þar keilu- og spilasal næsta sumar. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 284 orð

Kennarar gagnrýna ummæli fjármálaráðherra

ENGINN árangur varð af samningafundi í kjaradeilunni í gær en samninganefnd ríkisins óskaði eftir sólarhrings frestun viðræðnanna. Meira
3. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 22 orð

Kirkjustarf

LAUFÁSPRESTAKALL: Guðsþjónusta verður í Grenivíkurkirkju á sunnudag, 5. nóvember, kl. 14. Látinna minnst. Kyrrðarstund verður í Svalbarðskirkju á sunnudag, 5. nóvember, kl.... Meira
3. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Kosið milli lifandi manns og látins

Mel Carnahan, sem var ríkisstjóri í Missouri, lést í flugslysi fyrir skömmu en nafn hans verður samt áfram á kjörseðlinum í kosningum um sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings, segir í grein Margrétar Björgúlfsdóttur. Fái hann flest atkvæði mun eiginkona hans taka sætið. Meira
3. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 1013 orð | 1 mynd

Kramník svipti læriföðurinn krúnunni

GARRÍ Kasparov hefur lengi haft mikla trú á keppinaut sínum, Vladímír Kramník, sem nú hefur lagt hinn fyrrnefnda að velli. Nýi meistarinn er að mörgu leyti nemandi og skjólstæðingur Kasparovs, var m.a. Meira
3. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 46 orð

Kvöldskemmtun kórs Akureyrarkirkju á Oddvitanum

KÓR Akureyrarkirkju heldur kvöldskemmtun á Oddvitanum í kvöld, föstudagskvöldið 3. nóvember, og hefst hún kl. 20.30. Þar verður margt til skemmtunar, mikill söngur, grín og gleði. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð

Langur laugardagur

LANGUR laugardagur á Laugaveginum verður haldinn 4. nóvember n.k. Á Laugaveginum verða fengnar að láni tvær styttur frá Zirkús Simsen og það þarf að skoða það vel hvort þær hreyfi sig nokkuð. Meira
3. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Leiðangurinn "Breiddarbaugur núll" á enda

ÞAÐ voru fagnaðarfundir hjá ævintýramanninum Mike Horn og Cathy eiginkonu hans er þau hittust eftir sautján mánaða ferð Horns umhverfis miðbaug jarðar. Meira
3. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 150 orð | 1 mynd

List frá Langa

Neskaupstað- Um þessar mundir standa Rauða kross deildir á Austurlandi fyrir sýningum á teikningum, bréfum og ljósmyndum frá fátækrahverfinu Langa í Höfðaborg í Suður Afríku. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 128 orð

Ljósahátíð í fyrsta sinn á Íslandi

LJÓSAHÁTÍÐIN Ljósin í norðri verður sett við gömlu Rafstöðina í Elliðaárdalnum í Reykjavík í dag kl. 17.30 og stendur fram á mánudagskvöld. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 124 orð

Lokaátak Hörðuvallahópsins

UNDIRSKRIFTALISTUM gegn áformuðum byggingum á Hörðuvallasvæðinu verður skilað við upphaf fundar bæjarstjórnar Hafnarfjarðar 7. nóvember. Meira
3. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 214 orð | 1 mynd

Margt bendir til að veturinn verði erfiður

VETRARLEGT er um að litast norðan heiða þessa dagana, en með sanni má segja að veturinn hafi með skyndilegu áhlaupi tekið öll völd í landshlutanum. Allraheilagramessa var í fyrradag, 1. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 344 orð

Málning og plasthlíf skemmdust

FLUGVÉL Flugleiða varð fyrir eldingu þegar hún átti eftir um 20 mínútur til lendingar í Minneapolis rétt fyrir miðnætti í fyrrinótt. Vélin var kyrrsett eftir að henni hafði verið lent heilu og höldnu og fór fram ítarleg skoðun á henni í gærdag. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 265 orð

Mengun frá fiskeldi vandamál

"LÍFRÆN og ólífræn mengun frá fiskeldi er alvarlegt vandamál og viðurkennt af yfirvöldum nágrannaþjóðanna, Kanada, Bandaríkjanna, Skotlands, Danmerkur og Noregs. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 1206 orð | 1 mynd

Mikill árangur af nýjum aðferðum

GREG Frost frá lögreglunni í Tallahassee í Flórída er staddur hér á landi um þessar mundir. Hann hefur m.a. kynnt sér starfsemi lögreglunnar í Reykjavík og haldið fyrirlestra fyrir lögreglumenn. Meira
3. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 60 orð

Minningarfyrirlestur um Vilhjálm Stefánsson

DR. MARK Nuttall, prófessor við Háskólann í Aberdeen, flytur fyrirlestur í kvöld, föstudagskvöldið 3. nóvember, á fæðingardegi Vilhjálms Stefánssonar. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Nefnd landbúnaðarráðherra kanni lagaramma fiskeldis

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra hefur sett á fót nefnd sem hefur það hlutverk að fara yfir þætti sem snerta sambýli kvíaeldis og villtrar náttúru, m.a. lagalega umgjörð fiskeldis og mögulega staðsetningu þess. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Nemendaskipti Frakka og Íslendinga

HÓPUR franskra menntaskólanema frá Nantes á Bretagne-skaga hefur verið í heimsókn hjá nemendum Menntaskólans í Reykjavík undanfarna tíu daga. Frakklandsfélagið hefur veg og vanda af þessari heimsókn krakkanna, sem eru 21 talsins, auk tveggja kennara. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 186 orð

Nemendur leita að vinnu

FRAMHALDSSKÓLANEMAR eru margir hverjir farnir að gera ráð fyrir verkfalli og því farnir að leita sér að vinnu. Eyrún M. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Nýr framkvæmdastjóri Interpol

ALLSHERJARÞING Interpol, sem haldið er á eynni Ródos, kaus í gær Ronald Noble sem nýjan framkvæmdastjóra alþjóðalögreglunnar. Hann tekur við starfinu í dag af Raymond Kendall sem hefur verið framkvæmdastjóri Interpol frá árinu 1985. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 157 orð

Nýtt útlit stjórnarráðsvefjarins fyrir áramót

STEFNT er að því að vefur stjórnarráðsins fái nýtt útlit fyrir áramót en fyrir nokkru var efnt til lokaðrar samkeppni um nýtt útlit vefjarins. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 656 orð | 2 myndir

Ólympíusveit Íslands lagði Marokkó

Í FIMMTU umferð í opna flokknum á ólympíuskákmótinu í Istanbúl tefldi íslenska sveitin við lið frá Marokkó. Tissir, fyrstaborðsmaður þeirra, réðst á Hannes Hlífar Stefánsson með miklum látum og byrjaði á því að fórna skiptamun. Meira
3. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Portillo segir skilið við "Aldrei að víkja"

HÆGRI armur breska Íhaldsflokksins varð fyrir áfalli á miðvikudagskvöld, eftir að tveir af forystumönnum hans sögðu skilið við félagsskapinn No Turning Point, eða "Aldrei að víkja", sem settur var á fót til að standa vörð um pólitíska arfleifð... Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð

"Fyrstur til að kyssa kú Júdasarkossi"

SVERRIR Hermannsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, gagnrýndi Guðna Ágústsson landbúnaðarráðherra í utandagskrárumræðum um Laxeldi í Mjóafirði. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 254 orð

Rufu friðhelgi heimilis

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt Ísafjarðarbæ og tvo starfsmenn félagsmálanefndar bæjarins til að greiða feðgum samtals 500 þúsund kr. miskabætur. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 86 orð

Rúmlega 100 ökumenn stöðvaðir

LÖGREGLAN í Reykjavík stöðvaði 107 ökumenn fyrir of hraðan akstur í Reykjavík í gær frá því kl. 8.30 um morguninn til kl. 21 í gærkvöld. Enginn ökumannanna var þó sviptur ökuréttindum. Flestir voru stöðvaðir á Miklubraut og Skeiðarvogi. Meira
3. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Sjóliðar úr Kúrsk bornir til grafar

TÓLF sjóliðar, sem fórust þegar rússneski kafbáturinn Kúrsk sökk í Barentshafi í ágúst, voru bornir til grafar í Sankti Pétursborg í gær. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Skátafélagið Hraunbúar 75 ára

SKÁTAFÉLAGIÐ Hraunbúar í Hafnarfirði heldur upp á 75 ára afmæli sitt á þessu ári og efnir til afmælisfagnaðar laugardaginn 4. nóvember kl. 14 í skátamiðstöðinni Hraunbyrgi við Víðistaðatún. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð

Staða RÚV rædd hjá Samfylkingunni

LAUGARDAGSUMRÆÐA Samfylkingarinnar í Reykjavík verður á morgun um stöðu Ríkisútvarpsins og framtíð. Umræðan fer fram á laugardagskaffi Samfylkingarfélagsins. Umræðan hefst kl. 11 á Hótel Loftleiðum. Meira
3. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 369 orð | 2 myndir

Stór dagur í verslunarsögu Akureyrarbæjar

FJÖLDI fólks lagði leið sína í verslunarmiðstöðina Glerártorg í gær og var straumurinn stöðugur allt frá því hún var opnuð um morguninn og fram á kvöld. Yfir 20 verslanir og þjónustufyrirtæki eru á Glerártorgi, veitingastaður og ísbúð. Meira
3. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 108 orð

Stór verslunarhúsnæði losna

MEÐ flutningi Rúmfatalagersins og Nettó í verslunarmiðstöðina Glerártorg losna tvö stór húsnæði, sem bæði eru í eigu Kaupfélags Eyfirðinga. Nettó var í um 1.600 fermetra húsnæði við Óseyri og Rúmfatalagerinn í um 800 fermetra húsnæði við Norðurtanga. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Strekkingur í Lækjargötu

NORÐANSTREKKINGUR og kuldi gerði Reykvíkingum erfitt um vik að njóta útiveru í borginni í gær. Því var betra að búa sig vel, helst með húfu og trefil. Hvassviðri var víðast um land í gær en Veðurstofan spáir því að vindur gangi niður í... Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

Sýna myndir af afleiðingum umferðarslysa

FRÁ því samstarf hófst milli lögreglunnar í Tallahassee og Reykjavík hafa fjórir lögreglumenn, haldið héðan til að kynna sér starfsemi lögreglunnar í Tallahassee. Meira
3. nóvember 2000 | Miðopna | 1134 orð | 3 myndir

Toppurinn á tilverunni að fá að sjá hana

Þeir eru ófáir, Íslendingarnir sem láta af hendi rakna litla upphæð á mánuði til að styrkja fátæk eða munaðarlaus börn víða um heim. Flestir vinna þetta góðverk í hljóði og bera það ekki á torg. Þannig var það með viðmælendur Guðlaugar Sigurðardóttur, en þeir eiga það sameiginlegt að hafa styrkt börn í barnaþorpum SOS í Brasilíu. Þau tókust á hendur ferð sem spannaði hálfan hnöttinn til að hitta þessa skjólstæðinga sína og sjá með eigin augum að þeim liði vel. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Tveir nýir frumsýndir hjá Suzuki bílum

SUZUKI umboðið, Suzuki bílar hf. í Skeifunni í Reykjavík, frumsýnir um helgina tvo nýja bíla, Suzuki Wagon R+ og Suzuki Ignis aldrifsbíl. Opið verður laugardag og sunnudag kl. 12 til 17. Wagon R+ er nú kynntur í nýrri og endurbættri gerð. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð

Um 200 þúsund kr. stolið úr heimahúsi

BROTIST var inn í parhús í Kleifarseli í Breiðholti í fyrrinótt og stolið þaðan um 200 þúsund krónum í peningum. Að sögn lögreglu var tilkynnt um innbrotið laust fyrir klukkan fjögur um nóttina, en þjófurinn er ófundinn og málið er í... Meira
3. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 192 orð

Unglist sett í Kompaníinu

UNGLIST, listahátíð ungs fólks á Akureyri, verður sett í Kompaníinu við Hafnarstræti í kvöld, föstudagskvöldið 3. nóvember. Listahátíðin stendur alla næstu viku eða fram á laugardaginn 11. nóvember. Meira
3. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 465 orð

Vélarbilun olli slysinu í Angóla

EKKERT hefur frekar skýrst um orsakir flugslyssins í Tapei á mánudag. Þá fórst flugvél Singapore Airlines, af gerðinni Boeng 747-400. 81 af 179 manns um borð létu lífið. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 172 orð

Þjóðfáni verði sýnilegur í þingsalnum

GUÐMUNDUR Hallvarðsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að í þingsal skuli vera þjóðfáni Íslendinga. Meira
3. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 1781 orð | 3 myndir

Þjóðgarði og virkjun þarf ekki að stilla upp sem andstæðum

Ragnheiður Ólafsdóttir, umhverfisstjóri Landsvirkjunar, segir að vel sé hægt að samræma stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs og virkjanir norðan Vatnajökuls. Arna Schram ræðir við Ragnheiði um þessi mál og störf hennar hjá Landsvirkjun. Meira

Ritstjórnargreinar

3. nóvember 2000 | Leiðarar | 783 orð

GAGNRÝNI TÖLVUNEFNDAR

TÖLVUNEFND hefur gert athugasemdir við vinnubrögð rannsóknarhóps sem rannsakar erfðir alzheimer-sjúkdómsins. Meira
3. nóvember 2000 | Staksteinar | 399 orð | 2 myndir

Handónýt mynt

Þegar spurt er um rökin með eða mót aðild að ESB má umræðan ekki byggjast á útreikningum, þar sem örfá atriði eru dregin fram. Þetta segir í "Íslenzkum iðnaði." Meira

Menning

3. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Bubbi lítur um öxl!

BUBBI Morthens heldur áfram að rifja upp eitthvað af þeim lögum sem hann hefur verið að syngja síðustu tuttugu árin. Nýja safnplatan hans safnar saman mörgum af hans betri lögum síðustu tíu ára, auk þess sem tvö ný lög er að finna á plötunni. Meira
3. nóvember 2000 | Menningarlíf | 1886 orð | 1 mynd

Dagskrá

3. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 565 orð | 1 mynd

Drekar í tónaflóði

LISTAHÁTÍÐ ungs fólks, eða Unglist eins og hún kallast, er orðin það staðfastur liður að vetrinum að það myndi jafnast við brotthvarf jólahátíðarinnar ef hana vantaði. Setning Unglistar í ár fer fram í Tjarnarsal Ráðhússins og hefst klukkan átta. Meira
3. nóvember 2000 | Menningarlíf | 257 orð

Eldur, vatn, skuggar og rými

Í PORTI Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu verður Aðalsteinn Stefánsson með innsetningu sem fjallar um samspil vatns, elds, skugga og rýmis, en verkið er unnið í samvinnu við Olíufélag Íslands. Meira
3. nóvember 2000 | Leiklist | 740 orð | 1 mynd

Fimm á fylleríi

Höfundur: Migh Leigh. Íslensk þýðing: Kristján Þórður Hrafnsson. Leikstjóri: Hilmir Snær Guðnason. Leikarar: Harpa Arnardóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Ólafur Darri Ólafsson og Sóley Elíasdóttir. Leikmynd og búningar: Jórunn Ragnarsdóttir. Leikgervi: Sigríður Rósa Bjarnadóttir. Lýsing: Kári Gíslason. Leikhljóð: Ólafur Örn Thoroddsen. Litla sviðið, fimmtudagur 2. nóvember Meira
3. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 103 orð | 2 myndir

Fjölmennir friðartónleikar

FRIÐARBOÐBERINN Sri Chinmoy hélt vel heppnaða friðartónleika í Háskólabíói á mánudaginn. Fullt var út úr dyrum og komust færri að en vildi á þessa sexhundruðustu tónleika Indverjans fjölhæfa en aðgangur að þeim var ókeypis. Meira
3. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Freddi rokkar!

FRED Durst og félagar hans í Limp Bizkit eru ekkert á því að láta toppsætið af hendi þessa vikuna. Þeir hafa hrist allverulega upp í rokkþyrstum Íslendingum síðustu árin og ekkert lát virðist ætla að verða á vinsældum þeirra hérlendis. Meira
3. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 512 orð | 4 myndir

Fyrir Spice Girls aðdáendur

MELANIE B, eða Mel B eins og hún er oftast kölluð, er ung söngkona frá Bretlandi og er líka ein af Kryddpíunum, Spice Girls sem voru svo rosalega vinsælar fyrir einu eða tveimur árum. Mel var líka mjög vinsæl á Íslandi því hún var með Fjölni einu sinni. Meira
3. nóvember 2000 | Tónlist | 768 orð

Hafís og vögguvísa

og önnur verk fyrir raddir og hljómsveit. Sinfóníuhljómsveit Íslands, stjórnandi Anne Manson. Hafís, texti Einar Benediktsson, op. 63 (1965), Tveir söngvar op. Meira
3. nóvember 2000 | Myndlist | 393 orð | 1 mynd

Handan nytseminnar

Til 9. nóvember. Opið á verslunartíma. Meira
3. nóvember 2000 | Menningarlíf | 199 orð

Heimsljósin í Hljómskálagarðinum

Í Hljómskálagarðinum verður um helgina slegið upp tónleikatjaldi sem verður upplýst með verki Óskar Vilhjálmsdóttur myndlistarmanns sem hún hefur unnið úr myndum barna úr Miðstöð nýbúa. Meira
3. nóvember 2000 | Menningarlíf | 177 orð

Hreimur á Egilsstöðum og Eskifirði

FYRSTA tónleikaferð vetrarins hjá karlakórnum Hreimi í S-Þingeyjarsýslu verður á morgun, laugardag, austur á land þar sem sungið verður í kirkjunum á Egilsstöðum og Eskifirði. Að venju býður kórinn upp á fjölþætta söngskrá og eru flest lögin íslensk. Meira
3. nóvember 2000 | Myndlist | 369 orð | 1 mynd

Hugleiðingar

Opið fimmtudaga til sunnudaga 14-18, aðgangur ókeypis. Meira
3. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 651 orð | 2 myndir

Innblástur úr Stjörnustríði

Kristína Berman heitir ungur nemi í textílhönnun sem var boðið að vinna hjá breska fatahönnuðinum Vivienne Westwood í sumar, sem er harla óvenjulegt. Hún gerði meira en starfa hjá Westwood, því hún hannaði líka kjól fyrir Elízu í Bellatrix sem byggðist á innblæstri úr Star Wars-myndunum. Meira
3. nóvember 2000 | Menningarlíf | 250 orð

Í upphafi var orðið

Í UPPHAFI var orðið og þögnin hvíldi yfir vötnunum. Hugmyndin að verki Haralds Jónssonar, "Vatn", hljómar að einhverju leyti eins og hún byggist á þessu einfalda myndmáli úr biblíunni. Meira
3. nóvember 2000 | Menningarlíf | 94 orð

Kórtónleikar í Reykholtskirkju

TÓNLEIKAR verða haldnir í Reykholtskirkju nk. laugardag kl. 16. Að tónleikunum standa sameiginlega Skagfirska söngsveitin, Söngsveit Hveragerðis og Kveldúlfskórinn í Borgarnesi. Meira
3. nóvember 2000 | Menningarlíf | 416 orð

Kvikmyndir Rósku í Nýlistasafninu

HALDIN verður um helgina kvikmyndahátíð í Nýlistasafninu tileinkuð listakonunni Rósku. Sýndar verða myndirnar L'impossibilita di resitare Elettra Oggi, Sjö heimildaþættir um Ísland Ballaðan um Ólaf Liljurós og Sóley. Meira
3. nóvember 2000 | Menningarlíf | 159 orð

Leirlistasýning í Gerðarsafni

GUÐRÚN Halldórsdóttir leirlistarmaður opnar sýningu á neðri hæð Listasafns Kópavogs sem hún nefnir Freyjur og för á morgun, laugardag, kl. 16. Guðrún sýnir 30 gripi, sem eru unnir á síðustu tveimur árum. Meira
3. nóvember 2000 | Menningarlíf | 260 orð | 1 mynd

Litur og hreyfing

VIÐ setningu Ljósahátíðarinnar í Elliðaárdal í kvöld kl. 18.00 færir Anna Jóa myndlistamaður lit og hreyfingu inn í Elliðaárdalinn með ljósagjörningi í Elliðaánum. Verkið nefnist Straumur. Meira
3. nóvember 2000 | Menningarlíf | 291 orð | 1 mynd

Ljós himinhvolfsins

Í STJÖRNUVERINU í Norræna húsinu verður hægt að skoða himinhvolfið undir leiðsögn Snævars Guðmundssonar. "Stjörnuverið er eins konar líkan af stjörnuhimninum," sagði Snævarr í samtali við blaðamann. Meira
3. nóvember 2000 | Menningarlíf | 148 orð | 1 mynd

Ljósin í norðri

Ljós kvikna um alla borg í kvöld og má búast við miklum ljósagangi næstu daga. Ástæðan er hátíðin Ljósin í norðri, sem er eitt af samstarfsverkefnum norrænu menningarborganna þriggja, Reykjavíkur, Helsinki og Bergen. Fríða Björk Ingvarsdóttir og Margrét Sveinbjörnsdóttir grennsluðust fyrir um nokkra af viðburðum hátíðarinnar. Meira
3. nóvember 2000 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

M-2000

Ljósin í norðri 3.- 6. nóvember Sjá dagskrá annars staðar í blaðinu. Unglist 2000 í Reykjavík, Akureyri, Austurlandi og Vestfjörðum Setning í Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnarsal kl. 20 Upphaf Ljósmynda - og myndlistarmaraþons. Meira
3. nóvember 2000 | Tónlist | 679 orð

Meinbugir á mannlegri viðleitni

Flutt voru verk eftir Kurt Weill. Einsöngvari og hljómsveitarstjóri var H.K. Gruber. Fimmtudag kl. 19.30. Meira
3. nóvember 2000 | Menningarlíf | 517 orð

Nýir fletir á ljósinu

LJÓSAHÁTÍÐIN í Helsinki er orðin mikilvægur þáttur í menningarlífinu á haustin, en hún er nú að hefjast í 6. sinn. Meira
3. nóvember 2000 | Menningarlíf | 222 orð

Nýjar bækur

ÚT ER komin bókin Jólaálfarnir í fjallinu eftir Kristján Óla Hjaltason. Meira
3. nóvember 2000 | Menningarlíf | 152 orð

Nýjar bækur

Hið ljúfa líf er samheiti á bókaflokki er bókaútgáfan Muninn hefur hafið útgáfu á og eru fyrstu fjórar bækurnar þegar komnar út. Nefnist sú fyrsta Kaffi , önnur Viskí , hin þriðja Vindlar og hin fjórða Kampavín . Meira
3. nóvember 2000 | Menningarlíf | 196 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin ný bók eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur , Sumarblús - smásagnasafn . Í fréttatilkynningu frá forlaginu segir: "Sögurnar eru sex, sjálfstæðar en þó laustengdar. Það er sumar í þessum sögum. Sólskin og gróandi. En líka blús. Meira
3. nóvember 2000 | Menningarlíf | 131 orð

Nýjar geislaplötur

ÚT er komin tvöföld geislaplata sem inniheldur öll bestu lög Hauks Morthens . Platan ber heitið Ó, borg mín borg og geymir hún alls 46 lög með Hauki. Meira
3. nóvember 2000 | Menningarlíf | 220 orð | 1 mynd

Nýsköpun og áhætta

NORRÆNA húsið er einn af styrktaraðilum Ljósanna í norðri og hluti af viðburðum hátíðarinnar fer fram í og við húsið. "Mér finnst þessi hátíð verulega spennandi vegna þess að hér er verið að prófa eitthvað nýtt og taka áhættu. Meira
3. nóvember 2000 | Menningarlíf | 271 orð | 1 mynd

Orkan í menningarlífinu

ORKUVEITAN er einn stuðningsaðila hátíðarinnar "Ljósin í norðri", en fulltrúar hennar, þeir Guðjón Magnússon og Garðar Lárusson, hafa verið með í skipulagningu verkefnisins frá því hún hófst fyrir tveimur árum. Meira
3. nóvember 2000 | Menningarlíf | 45 orð

Prinsessan í hörpunni

LEIKBRÚÐULAND sýnir í Tjarnarbíói brúðuleikritið Prinsessan í hörpunni eftir Böðvar Guðmundsson - leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson. Aukasýningarnar eru laugardaginn 4. nóvember kl. 15 og sunnudaginn 5. nóvember kl. 15. Meira
3. nóvember 2000 | Menningarlíf | 896 orð | 4 myndir

"Íslendingar fái þann heiður sem þeir eiga skilið"

Richard Wagner félagið á Íslandi er fimm ára. Á afmælishátíð á laugardag verður sérstaklega fagnað útkomu bókarinnar "Wagner og Völsungar" eftir dr. Árna Björnsson. Þá mun breski Wagner-sérfræðingurinn Barry Millington halda tvo fyrirlestra á vegum félagsins. Orri Páll Ormarsson ræddi við Selmu Guðmundsdóttur, formann félagsins. Meira
3. nóvember 2000 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Rolf Hädrich látinn

ÞÝSKI leikstjórinn Rolf Hädrich er látinn, 69 ára að aldri. Hädrich var Íslendingum að góðu kunnur fyrir leikstjórn sína og handrit að tveimur sjónvarpskvikmyndum eftir sögum Halldórs Laxness, Brekkukotsannál(1972) og Paradísarheimt (1980). Meira
3. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 247 orð | 1 mynd

Samvalin perlufesti

Heiða, Ragnheiður Eiríksdóttir, og fjórtán manna hljómsveit hennar kynntu plötuna Svarið sem kom út á dögunum. Tónleikarnir voru haldnir á Gauknum sl. þriðjudagskvöld. Meira
3. nóvember 2000 | Menningarlíf | 171 orð | 1 mynd

Selló og sembal í Fríkirkjunni

AÐRIR tónleikar tónlistarhátíðarinnar Norðurljósa verða haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík á morgun, laugardag, kl. 17. Þá munu Sigurður Halldórsson sellóleikari og Helga Ingólfsdóttir semballeikari leika þrjár sónötur eftir Johann Sebastian Bach. Meira
3. nóvember 2000 | Menningarlíf | 144 orð

Sólríkum sumardegi varpað á veggi Hallgrímskirkju

SKÝJUM ofar er heitið á verki finnsku listakonunnar Kaisu Salmi en það er hluti af framlagi samstarfsaðila Ljósahátíðarinnar í Helsinki og gert sérstaklega fyrir hátíðina hér. Meira
3. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Stórborgarlíf!

ROKKPRINSESSAN PJ Harvey gaf út sína fimmtu breiðskífu í vikunni. Meira
3. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 306 orð | 1 mynd

Suede með upptökustjóra Sigur Rósar

Airwaves-tónlistarhátíðin, sem fram fór dagana 19.-22. október, var um margt sérstæð. Meginmarkmiðið var ekki endilega að koma á jörfagleði, hvar fólk ætti að drekka í sig tónlist og skemmta sér. Meira
3. nóvember 2000 | Menningarlíf | 26 orð

Sýningu lýkur

SÝNINGU Hrannar Eggertsdóttur í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi, lýkur nk. sunnudag, 5. nóvember. Sýningin ber yfirskriftina "Eins og ég sé það" og sýnir Hrönn olíumálverk, akrýl- og... Meira
3. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Thriller söluhæst

EINHVERN veginn hélt maður að það væri nú þegar til a.m.k. eitt eintak af Thriller , metsöluplötu Michaels Jacksons, á hverju heimili en svo virðist ekki vera. Meira
3. nóvember 2000 | Kvikmyndir | 304 orð

Tætingslegur töffari

Leikstjóri: John Singleton. Handrit: Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson, Vanessa L. Williams, Jeffrey Wright, Christian Bale og Toni Colette. Paramount 2000. Meira
3. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Undarlegt!

ÞAÐ GÆTI líklega aðeins gerst á Íslandi að hljómsveit á borð við Godspeed You Black Emperor nái 27. sæti yfir söluhæstu plötur landsins. Sveitin leikur nefnilega mjög tilraunakennt rokk og eru lög sveitarinnar vanalega í kringum tuttugu mínútur á lengd. Meira
3. nóvember 2000 | Menningarlíf | 142 orð

Unglingakórar í Langholtskirkju

TÓNLEIKAR á vegum Kristnihátíðarnefndar Reykjavíkurprófastsdæma verða í Langholtskirkju á sunnudag kl. 17. Þar koma fram sjö unglingakórar við kirkjur prófastsdæmanna, alls um 270 söngvarar, ásamt 20 manna hljómsveit, einnig skipaðri unglingum. Meira
3. nóvember 2000 | Menningarlíf | 526 orð | 1 mynd

Upplifanir og samansuða menningarheima

Höfundur: Ólöf Ingólfsdóttir. Dansarar: Chad Adam Bantner, Guðmundur Helgason, Hildur Óttarsdóttir, Júlía Gold, Katrín Johnson. Tónlist: Hallur Ingólfsson. Lýsing: Elfar Bjarnason. Búningar: Áslaug Leifsdóttir. Þriðjudagurinn 31. október 2000. Hátíðin er styrkt af Teater og Dans í Norden. Meira

Umræðan

3. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 33 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Nk. sunnudag, 5. nóvember, verður fimmtug Guðbjörg Ingimundardóttir, Drangavöllum 3, Keflavík. Hún og eiginmaður hennar, Sigurður G. Ólafsson , taka á móti gestum laugardaginn 4. nóvember kl. 16-19 í Golfskálanum í... Meira
3. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 3. nóvember, verður sjötug Björg Ólafsdóttir, Vanabyggð 7, Akureyri. Eiginmaður hennar er Jósef Kristjánsson. Þau taka á móti gestum laugardaginn 4. nóvember kl. 15 á Græna hattinum, Hafnarstræti 96,... Meira
3. nóvember 2000 | Aðsent efni | 328 orð | 1 mynd

Að falla á prófi

Leiktjöldin úr fjósinu á Stóra-Ármóti, segir Hjörleifur Guttormsson, duga skammt þegar til kastanna kemur. Meira
3. nóvember 2000 | Aðsent efni | 996 orð | 1 mynd

Að léttast eða grennast?

Markmið okkar á ekki að vera að léttast, segir Haukur Skúlason, heldur að grennast. Meira
3. nóvember 2000 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Er ekki tími til kominn að tengja?

Rétt væri að mæla kostnað og árangur út frá einstaklingnum, segir Vilborg Traustadóttir, en ekki út frá stofnunum eins og gert er. Meira
3. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 594 orð

Félagslega húsnæðiskerfið er hrunið

UNDIRRITAÐUR las um síðustu helgi fjórar greinar í Morgunblaðinu um félagslegar eignaríbúðir. Fyrstu greinina skrifaði Soffía Gísladóttir sem bar heitið: Þeir eru að græða á fátæka fólkinu. Þetta var mjög þörf og góð grein. Meira
3. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 45 orð

FJALLIÐ EINBÚI

Hann Einbúi gnæfir svo langt yfir lágt, að lyngtætlur stara' á hann hissa og kjarrviðinn sundlar að klifra svo hátt og klettablóm táfestu missa. - Þó kalt hljóti nepjan að næða hans tind svo nakinn, hann hopar þó hvergi. Meira
3. nóvember 2000 | Aðsent efni | 333 orð | 1 mynd

Fjárhættuspil í sjoppum

Mér þykir rekstur á fjárhættuspili, sem staðsett eru á stöðum sem börn og unglingar sækja, segir Bjarki Már Magnússon, ekki hæfa áðurnefndum stofnunum. Meira
3. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 456 orð

Gefum landinu lit

STÓRFYRIRTÆKI í landinu hafa gert nokkuð af því að betrumbæta náttúruna og má þar nefna köflótta turna álversins í Straumsvík sem skreyta Reykjaneshraunið og taka sig vel út þar sem þeir gnæfa yfir Bessastaði þegar ekið er suður Suðurgötuna í Reykjavík... Meira
3. nóvember 2000 | Aðsent efni | 1821 orð | 1 mynd

Göngum í Evrópusambandið

Ég tel að hag okkar sé best borgið með því að ganga í Evrópusambandið, segir Kristján E. Guðmundsson, og að samningar um það verði settir í gang fyrr en síðar. Meira
3. nóvember 2000 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Loftbóludekk geta leyst nagladekkin af hólmi

Staðreyndin er sú, segir Jóhann Arnarson, að loftbóludekkin reynast ekki síður en nagladekk við nær allar aðstæður og betur en þau við sumar aðstæður. Meira
3. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
3. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 589 orð

Oft er sagt að ef eitt...

Oft er sagt að ef eitt skilningavitið daprast þá eflist annað. Víkverji veltir því fyrir sér hvort hann hafi óvenjunæma heyrn, en hann er einnig mjög nærsýnn. Meira
3. nóvember 2000 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Talnaleikfimi

Ætla mætti að það sé af gæsku einni saman, segir Guðmundur Jóhannsson, ef hrýtur moli af borði húsbóndans til aldraðra. Meira
3. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 162 orð

Tangi í Arnarnesvogi

BJÖRN Ólafs, arkitekt í París, hefur komið með hugmynd um að reisa bryggjuhverfi út í Arnarnesvoginn, þar sem byggður verður langur tangi út í voginn. Undirritaður býr ekki við voginn en lítur á hann sem hreina náttúruperlu. Meira
3. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð | 1 mynd

TVÖFALT GULLBRÚÐKAUP.

TVÖFALT GULLBRÚÐKAUP. Á morgun, laugardaginn 4. nóvember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Ragnheiður H. Hannesdóttir og Víglundur Sigurjónsson, Hagamel 34, Reykjavík, og hjónin Stefanía Sigurjónsdóttir og Jón Guðnason, Árskógum 8, Reykjavík. Meira
3. nóvember 2000 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Viðbót við íþróttaflóruna

Í dag er haldið annars konar íþróttamót, segir Sölvi Fannar Viðarsson, og nefnist það International Galaxy Fitness 2000. Meira
3. nóvember 2000 | Aðsent efni | 1039 orð | 1 mynd

Vörn launafólksins

Þessi stefna, segir Eiríkur Jónsson, er að ganga af sjálfstæðum samningsrétti stéttar- félaga dauðum. Meira
3. nóvember 2000 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Þingmenn ekki í sambandi við fólkið

Ég vona að okkar baráttumál fái jafngóðar undirtektir, segir Gunnar Valgeirsson, og unga fólkið fékk varðandi fæðingarorlof feðra. Meira

Minningargreinar

3. nóvember 2000 | Minningargreinar | 4051 orð | 1 mynd

BERGLIND EIRÍKSDÓTTIR

Berglind Eiríksdóttir fæddist 24. september 1977. Hún lést á heimili sínu, Borgarholtsbraut 38 í Kópavogi, hinn 25. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2000 | Minningargreinar | 3203 orð | 1 mynd

EGGERT KRISTJÁNSSON

Eggert Kristjánsson fæddist í Ólafsvík 14. ágúst 1923. Hann lést 25. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru María Guðmundsdóttir, f. 1891, d. 1944, og Kristján Guðmundsson, f. 1884, d. fyrir 1930. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2000 | Minningargreinar | 668 orð | 1 mynd

ELÍN ÞÓRA HELGADÓTTIR

Elín Þóra Helgadóttir fæddist í Keflavík 7. febrúar 1981. Hún lést af slysförum 22. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kolbeinsstaðakirkju í Kolbeinstaðahreppi, Snæfellsnesi, 28. október. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2000 | Minningargreinar | 472 orð | 1 mynd

EMILÍA ESTHER ÞORFINNSDÓTTIR

Emilía Esther Þorfinnsdóttir, Kirkjuvegi 11, Keflavík, fæddist 13. janúar 1923. Hún lést 24. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorfinnur Ólafur Hansson, vélstjóri á Akranesi, f. 9. september 1895, og Svanhildur Kristjánsdóttir húsmóðir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1791 orð | 1 mynd

FANNEY DÍS SVAVARSDÓTTIR

Fanney Dís Svavarsdóttir, Suðurgötu 10, Vogum, fæddist í Reykjavík 22. ágúst 1996. Hún lést á barnaspítala Hringsins 29. október síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Svavar Jóhannsson úr Vogum, Vatnsleysuströnd, f. 22.6. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2000 | Minningargreinar | 3429 orð | 1 mynd

KRISTJANA HREFNA GUÐMUNDSDÓTTIR

Kristjana Hrefna Guðmundsdóttir fæddist á Frakkastíg 12 í Reykjavík 15. febrúar 1910. Hún lést í Ljósheimum á Selfossi 28. október síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Guðmundar Guðmundssonar, kaupmanns og kaupfélagsstjóra á Eyrarbakka og Selfossi, f.... Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2000 | Minningargreinar | 2920 orð | 1 mynd

MARGRÉT BJÖRNSDÓTTIR

Margrét Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 18. apríl 1932. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 26. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Björn V.J. Gíslason vörubifreiðastjóri, f. 30. júní 1906, d. 31. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 164 orð

Allt að 3,6 milljarðar króna í útboði Pharmaco

GERT er ráð fyrir að hlutafé í Pharmaco hf. að nafnvirði samtals allt að 90 milljónir króna, eða um 3,6 milljarðar króna miðað við núverandi gengi bréfa félagsins, verði selt í útboði sem félagið stefnir að fyrir lok þessa árs í kjölfar kaupa Pharmaco... Meira
3. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Athugasemd

Í viðtali við Ásgrím Hilmarsson, útibústjóra Búnaðarbankans á Akureyri, í viðskiptablaði Morgunblaðsins í gær kemur fram að nýtt útibú þar sé fyrsta bankaútibúið á landinu með sjálfsafgreiðslu. Meira
3. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 900 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1.11.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 300 300 300 98 29.400 Annar flatfiskur 15 15 15 10 150 Blálanga 90 86 86 1.803 155.797 Djúpkarfi 69 69 69 273 18. Meira
3. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1.11.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
3. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 257 orð

Framleiðni vex hægt hér á landi

"MIKLA undirliggjandi verðbólgu má rekja annars vegar til hægs framleiðnivaxtar og hins vegar mikilla launahækkana," segir í nýju Markaðsyfirliti FBA. Meira
3. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 186 orð

Hugsanlegt tilboð Nasdaq í LSE

ÓNEFNDUR innanbúðarmaður hjá bandarísku kauphöllinni Nasdaq segir í samtali við Wall Street Journal að síðustu þrjá mánuði hafi ráðgjafar Nasdaq skoðað ýmsa möguleika varðandi hugsanlegt tilboð Nasdaq í Kauphöllina í London (LSE) og að draga muni til... Meira
3. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 127 orð

Íslenski hugbúnaðarsjóðurinn kaupir í TölvuMyndum

ÍSLENSKI hugbúnaðarsjóðurinn hefur fest kaup á hlutafé fyrir 4.483.192 krónur að nafnverði í Tölvumyndum hf. og er það um 3,43% eignarhlutur í félaginu. Meira
3. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 190 orð | 1 mynd

Lína.Net undirritar lánssamning við NIB og Íslandsbanka-FBA

LÍNA.Net, Norræni fjárfestingarbankinn (NIB) og Íslandsbanki-FBA hafa undirritað samning um 400 milljóna króna lán til Línu.Nets. NIB veitir Línu. Meira
3. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 92 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.389,46 -0,22 FTSE 100 6.392,0 -1,02 DAX í Frankfurt 7.088,64 0,42 CAC 40 í París 6.400,31 -0,14 OMX í Stokkhólmi 1.190,17 -0,02 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
3. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Samningar undirritaðir

ÖSSUR hf. hefur undirritað samning um kaup á öllum hlutabréfum sænsku fyrirtækjanna Pi Medical og Karlsson & Bergström og greiðir Össur hf. fyrir hlutabréf fyrirtækjanna með 6,9 milljónum hluta í Össuri hf. Meira
3. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 157 orð

Samruni Den norske Bank og Storebrand ólíklegur

SVEIN Aaser, forstjóri Den norske Bank (DnB), lýsti því yfir þegar afkoma bankans var kynnt í gær að ólíklegt væri að af samruna DnB og norska trygginga- og fjárfestingarfélagsins Storebrand yrði í bráð, að því er fram kemur á norska viðskiptavefnum... Meira
3. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 - - Ríkisbréf okt. Meira
3. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 70 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 2.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 2.11.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð. Meira

Fastir þættir

3. nóvember 2000 | Í dag | 784 orð | 1 mynd

150 ára afmæli Krosskirkju

Sunnudaginn 5. nóvember kl. 14 verður hátíðarguðþjónusta í Krosskirkju í Austur-Landeyjum í tilefni 150 ára afmælis hennar. Hún er ein af elstu timburkirkjum landsins með eina elstu altaristöflu í kirkju frá 1650. Meira
3. nóvember 2000 | Fastir þættir | 66 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sandgerðismótið verður á morgun Hið árlega stórmót Bridsfélagsins Munins og Samvinnuferða verður haldið á morgun og hefst kl. 11. Meira
3. nóvember 2000 | Fastir þættir | 340 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Í vörn er ágæt regla að losa sig hið fyrsta við spil sem er verðlaust og sagnhafi veit um. Það verður þá erfiðara fyrir hann að draga upp heildarmynd af spilinu. Norður gefur; allir á hættu. Meira
3. nóvember 2000 | Fastir þættir | 93 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Föstudaginn...

Félag eldri borgara í Kópavogi Föstudaginn 27. október mættu 23 pör í Michell tvímenninginn og urðu úrslit þessi í N/S: Vilhj. Sigurðsson - Garðar Sigurðss. 247 Magnús Halldórss. - Þorsteinn Laufdal 247 Páll Hannesson - Kári Sigurjónss. Meira
3. nóvember 2000 | Fastir þættir | 303 orð

Gamall og bilaður rafbúnaður helsta orsök rafmagnsbruna

Athugasemdir voru gerðar við töfluskáp, merkingu töflubúnaðar og spennujöfnun í nánast öllum þeim 107 hesthúsum víðs vegar á landinu þar sem Löggildingarstofan lét gera athuganir á ástandi raflagna. Meira
3. nóvember 2000 | Fastir þættir | 82 orð

Gæðaátak á hrossaræktarbúum hefst eftir áramót

Gert er ráð fyrir að verkefnið "Gæðaátak á hrossaræktarbúum" hefjist eftir áramót og er undirbúningur þess á lokastigi. Meira
3. nóvember 2000 | Fastir þættir | 417 orð

Hlutabréfaeign og blaðamannasiðfræði

UNDIRRÉTTUR í Noregi hefur komist að þeirri niðurstöðu að ummæli norska dagblaðsins Dagens Næringsliv um blaðamann norska viðskiptatímaritsins Kapital hafi verið ærumeiðandi en ekki brotið í bága við lög. Meira
3. nóvember 2000 | Fastir þættir | 1088 orð | 3 myndir

Lögberg-Heimskringla ætlar sér stærri markað

Blaðaútgáfa hefur fylgt íslenska samfélaginu í Manitoba-fylki í Kanada síðan Framfari kom fyrst út 1877. Vikublaðið Lögberg-Heimskringla er gefið út í Winnipeg, en Steinþór Guðbjartsson hitti Harley Jónasson, stjórnarformann þess, á Gimli á dögunum og forvitnaðist um framtíðaráætlanir varðandi blaðið. Meira
3. nóvember 2000 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

Málþing um reiðvegamál á Hólum

Fjölbreytt umfjöllun verður á Málþingi um reiðvegi sem haldið verður á Hólum í Hjaltadal næstkomandi þriðjudag, 7. nóvember. Að sögn Þorsteins Broddasonar, framkvæmdastjóra Hestamiðstöðvar Íslands í Skagafirði sem heldur þingið, er það öllum opið. Meira
3. nóvember 2000 | Fastir þættir | 451 orð | 1 mynd

Myndband um frumtamningu frá Benedikt Líndal

Benedikt Líndal tamningameistari er þessa dagana að leggja lokahönd á nýtt myndband sem ber heitið Frumtamning. Eins og nafnið gefur til kynna fjallar það um frumtamningu hrossa. Meira
3. nóvember 2000 | Fastir þættir | 133 orð

Nýr samningur um afnot af Stóðhestastöðinni í Gunnarsholti

Hrossaræktarsamtök Suðurlands hafa gert nýjan samning við landbúnaðarráðuneytið um leigu á Stóðhestastöðinni í Gunnarsholti til næstu fimm ára frá 1. janúar 2001. Samningurinn var undirritaður á Selfossi í á miðvikudag. Meira
3. nóvember 2000 | Dagbók | 820 orð

(Rómv. 12, 2.)

Í dag er föstudagur 3. nóvember, 308. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Hegðið yður eigi eftir öld þessari, heldur takið háttaskipti með endurnýjung hugarfarsins, svo að þér fáið að reyna, hver sé vilji Guðs, hið góða, fagra og fullkomna. Meira
3. nóvember 2000 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

HVAÐ sem líður spurningunni um hver sé heimsmeistari í skák eru flestir sammála um að Rússinn Alexander Khalifman (2667) sé heimsmeistari alþjóðlegu samtaka skáksambanda, FIDE. Meira
3. nóvember 2000 | Fastir þættir | 548 orð | 2 myndir

Slegist um Express-blöðin

BÚIST er við hörðum slag um Express -dagblaðaútgáfuna í Bretlandi en fyrr í vikunni bauð DMGT, eigandi Daily Mail og Evening Standard , um 13 milljarða íslenskra króna eða meira í fyrirtækið. Meira
3. nóvember 2000 | Viðhorf | 829 orð

Sögulegur jöfnuður

Stórmennalundur verði nýttur til að jafna aðstöðumun ráðherra. Meira
3. nóvember 2000 | Fastir þættir | 203 orð

Undirbúningur fyrir ISLANDICA 2001 gengur vel

Undirbúningur fyrir alþjóðlegu hesta- og hestavörusýninguna ISLANDICA 2001 er nú í fullum gangi en sýningin verður haldin í Laugardalnum 7.-9. september á næsta ári. Þetta verður í fyrsta sinn sem slík hestavörusýning er haldin hér á landi. Meira

Íþróttir

3. nóvember 2000 | Íþróttir | 249 orð

1948 - Fæðist í Torsby í...

1948 - Fæðist í Torsby í Svíþjóð 5. febrúar. 1975 - Leggur skóna á hilluna vegna hnjámeiðsla eftir lítt eftirtektarverðan feril sem hægri bakvörður með Karlskoga í 2. og 3. deild. 1976 - Ráðinn þjálfari 3. Meira
3. nóvember 2000 | Íþróttir | 362 orð

Andri Sigþórsson fer til Salzburg

ANDRI Sigþórsson, markakóngur Íslandsmótsins í knattspyrnu, náði í gær samkomulagi við KR og fer um helgina til austurríska félagsins Salzburg. Þar gekk hann frá samkomulagi um fjögurra ára samning fyrir nokkru og Andri hefur æfingar með félaginu á mánudaginn kemur. Ekki er ólíklegt að hann leiki sinn fyrsta leik strax laugardaginn 11. nóvember þegar Salzburg mætir LASK Linz á útivelli. Meira
3. nóvember 2000 | Íþróttir | 119 orð

Ármann til Vals

ÁRMANN Smári Björnsson, knattspyrnumaður úr Sindra frá Hornafirði, er genginn til liðs við Valsmenn og hefur gert samkomulag við þá um þriggja ára samning. Meira
3. nóvember 2000 | Íþróttir | 131 orð

Birgir Leifur gerir það gott á Spáni

BIRGIR Leifur Hafþórsson er á góðri leið með að tryggja sér sæti á lokaúrtökumóti að evrópsku mótaröðinni í golfi. Í gær lék Birgir á 69 höggum, þremur undir pari vallarins, á þriðja hring annars stigs í forkeppninni á Peralada-vellinum á Spáni. Meira
3. nóvember 2000 | Íþróttir | 172 orð

Birkir beint í markið?

BIRKIR Kristinsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, kom í herbúðir Stoke í gærkvöldi, en þangað hefur hann verið leigður frá ÍBV um óákveðinn tíma. Meira
3. nóvember 2000 | Íþróttir | 136 orð

Ekki hægt að biðja um betri byrjun

"ÞAÐ var ekki hægt að biðja um betri byrjun og eini gallinn er kannski sá að nú aukast væntingarnar í minn garð enn frekar. Meira
3. nóvember 2000 | Íþróttir | 33 orð

Friðrik til Bandaríkjanna

FRIÐRIK Ingi Rúnarsson, landsliðsþjálfari í körfuknattleik, er í Bandaríkjunum þessa dagana. Þar ætlar hann að fylgjast með þjálfurum nokkurra háskólaliða að störfum, verður með þeim á æfingum og fylgist með undirbúningi liða fyrir... Meira
3. nóvember 2000 | Íþróttir | 609 orð | 1 mynd

Fylgdist með Fagan og á bekknum hjá Robson

SVEN Göran Eriksson, maðurinn sem á að rífa enska knattspyrnulandsliðið upp úr öldudalnum og koma því til vegs og virðingar á ný, er alls ekki ókunnugur enskri knattspyrnu þótt hann hafi aldrei starfað á Bretlandseyjum. Svíinn yfirvegaði upplýsti á blaðamannafundi í gærmorgun að hann hefði verið aðdáandi ensku knattspyrnunnar frá blautu barnsbeini og það hefði einfaldlega ekki verið hægt að segja nei þegar þetta einstæða starf bauðst. Meira
3. nóvember 2000 | Íþróttir | 162 orð

Fyrirliðinn ekki með

FRIÐRIK Ingi Rúnarsson, landsliðsþjálfari í körfuknattleik, hefur valið þá 16 leikmenn sem taka þátt í æfingum fyrir Evrópuleikina þrjá síðar í mánuðinum. Meira
3. nóvember 2000 | Íþróttir | 26 orð

HANDKNATTLEIKUR Nissan-deildin 1.

HANDKNATTLEIKUR Nissan-deildin 1. deild karla: Austurberg:ÍR - Breiðablik 20 Digranes:HK - ÍBV 20 1. deild kvenna: Kaplakriki:FH - Haukar 20 2. Meira
3. nóvember 2000 | Íþróttir | 347 orð

Haukar á toppinn

HAUKAR gerðu nákvæmlega það sem þeir þurftu til að leggja Val/Fjölni í Grafarvoginum í gærkvöldi. Þeir léku frábærlega í fyrsta leikhluta en eftir það gerðu þeir alls ekki nema það sem til þurfti að sigra 62:81. Með sigrinum komust Haukar upp að hlið Keflvíkinga á toppi deildarinnar. Meira
3. nóvember 2000 | Íþróttir | 118 orð

ÍBV með Júgóslava í sigtinu

ALEKSANDER Ilic, knattspyrnumaður frá Júgóslavíu, kemur væntanlega til reynslu hjá ÍBV síðar í vetur. Ilic leikur með 1. deildarliði Javor Ivanica en spilaði áður með Obilic í úrvalsdeildinni í Júgóslavíu. Meira
3. nóvember 2000 | Íþróttir | 455 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Valur/Fjölnir - Haukar 62:81 Íþróttamiðstöðin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Valur/Fjölnir - Haukar 62:81 Íþróttamiðstöðin Grafarvogi, úrvalsdeild karla, Epson-deildin, fimmtudaginn 2. nóvember 2000. Meira
3. nóvember 2000 | Íþróttir | 497 orð

Leikurinn bauð upp á mörg skemmtileg...

EIRÍKUR Önundarson gaf tóninn fyrir ÍR í Seljaskóla með þriggja stiga körfu gegn ósigruðum Keflvíkingum í gær og á lokasekúndum leiksins var hann aftur í aðalhlutverkinu. Tíu sekúndum fyrir leikslok skoraði Eiríkur þriggja stiga körfu og kom heimaliðinu yfir í annað skiptið í leiknum, 89:88, og það reyndust lokatölur leiksins. Það vakti nokkra furðu að hinn hávaxni Calvin Davis skyldi ekki fá boltann í síðustu sókn Keflvíkinga sem rann út í sandinn, þökk sé góðum varnarleik ÍR. Meira
3. nóvember 2000 | Íþróttir | 879 orð

Makindalegir Njarðvíkingar höfðu betur

ÞRÁTT fyrir makindalegan og oft áhugalausan leik tókst Njarðvíkingum að hafa 82:73 sigur þegar Skallagrímsmenn sóttu þá heim í gærkvöldi. Meira
3. nóvember 2000 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

NORSKU landsliðsmennirnir í knattspyrnu, Stig Inge...

NORSKU landsliðsmennirnir í knattspyrnu, Stig Inge Björnebye og Vegard Heggem , vilja afþakka laun fyrir að leika fyrir norska landsliðið. Meira
3. nóvember 2000 | Íþróttir | 110 orð

Stabæk vill kaupa Tryggva

NORSKA úrvalsdeildarliðið Stabæk hefur lýst yfir áhuga á að kaupa landsliðsmanninn Tryggva Guðmundsson frá Tromsö. Tryggvi er á sölulistanum hjá Tromsö en samningur hans við félagið rennur út eftir rúmt eitt ár. Hann var í sigtinu hjá enska 1. Meira
3. nóvember 2000 | Íþróttir | 436 orð | 1 mynd

Strax og Barnsley jafnaði metin á...

"RÍKHARÐUR átti stutta en mjög snarpa innkomu í liðið og markið var mjög gott og kærkomið," sagði Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke, um sigurmark Ríkharðs Daðason, í 3:2 sigri liðsins á 1. deildarliði Barnsley í 3. Meira
3. nóvember 2000 | Íþróttir | 34 orð

Þessi lið keppa í 16 liða...

Þessi lið keppa í 16 liða úrslitum: Coventry - Ipswich Man. City - Wimbledon Birmingham - Newcastle Sheff. Wed. - West Ham Stoke - Liverpool Derby - Fulham Crystal Palace - Tranmere Sunderland - Man. Utd. Leikirnir fara fram 28. og 29.... Meira

Úr verinu

3. nóvember 2000 | Úr verinu | 529 orð | 1 mynd

Framtíð krókabáta í höndum nefndar

ÖRN Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, sagði á aðalfundinum á Grand hótel í Reykjavík í gær að örlagastundin nálgaðist óðfluga. Nefnd sem sjávarútvegsráðherra skipaði 28. Meira
3. nóvember 2000 | Úr verinu | 638 orð | 1 mynd

Grunnurinn að viðreisn byggða

EINAR K. Meira
3. nóvember 2000 | Úr verinu | 630 orð

"Eftirlitið óþarft"

ÁRNI M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, vísar á bug ummælum sjávarútvegsráðherra Nýfundnalands um að Íslendingar stundi óábyrgar rækjuveiðar á Flæmingjagrunni. Þvert á móti hafi Íslendingar sýnt hvað mesta ábyrgð í veiðum á svæðinu. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

3. nóvember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 108 orð

Atvinna með stuðningi

UNDIRSKRIFTA-SÖFNUN stendur yfir á vegum Átaks. Skorað er á stjórn-völd að veita fjármagni í atvinnu með stuðningi. Meira
3. nóvember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 334 orð | 5 myndir

Blúnduaugu

MJÖG mikið er meira. Þannig hljóða ein af lykilorðum vetrarins. Gljáandi frá hvirfli til ilja svífur Millí, samanber tískudrósin, því hugsanlega glerfín og áhyggjulaus um stræti stórborga, eða rangala stórverslana. Og þó. Meira
3. nóvember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 433 orð | 1 mynd

Ekkert eins leiðinlegt og sprikl

FYRIR allar aldir vaknar Brynja Björg Bragadóttir og er hreint ekki ósátt við það. "Ég vakna yfirleitt klukkan sex," segir Brynja "og ég þarf enga klukku til þess. Þá klæði ég mig og fóðra köttinn. Meira
3. nóvember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 365 orð | 1 mynd

Fer mjög varlega fram úr

"FYRSTA meðvitund mín er þegar maðurinn minn sveiflar sér fram úr rúminu, morgunglaður og hress," segir Þórey Aðalsteinsdóttir miðasölustjóri Þjóðleikhússins. Meira
3. nóvember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1759 orð | 10 myndir

Gersemar

Húsgögn frá liðnum öldum og fyrri hluta þessarar verða æ fágætari og að sama skapi eftirsóttari. Sannkölluð listasmíð sem skákar síðari tíma húsgögnum í efniviði, handbragði og hönnun, fullyrtu antíksalarnir sem Valgerður Þ. Jónsdóttir hitti innan um gull og gersemar í Perlunni. Meira
3. nóvember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 45 orð | 1 mynd

Gæða-blóð

NEMENDUR úr Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki gáfu blóð í Blóðbankanum nýlega. Þeir dreifðu síðan upplýsingum um starfsemi Blóðbankans til almennings. Meira
3. nóvember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 401 orð | 1 mynd

Hafragrautur, lýsi og c-vítamín

VEKJARAKLUKKAN hringir klukkan tæplega sjö og Anna Elísabet Ólafsdóttir drífur sig á fætur. Meira
3. nóvember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 2375 orð | 6 myndir

Hugljúf Blíða Eilífur Friður

Nöfn hafa það meginhlutverk að greina menn hvern frá öðrum, en oft liggja ýmsar aðrar ástæður að baki nafngiftum. Sveinn Guðjónsson rýnir í íslensk mannanöfn, forn og ný og skoðar merkingu þeirra og uppruna. Meira
3. nóvember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 532 orð | 1 mynd

Klukkan níu er komið síðdegi

"MÍNAR bestu stundir," segir Ásmundur Gunnlaugsson um morgnana í lífi sínu. "Þá sit ég einn með sjálfum mér áður en skæruliðasöfnuðurinn vaknar og yfirtekur daginn." Ásmundur vaknar snemma á morgnana, líka um helgar. Meira
3. nóvember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 120 orð | 1 mynd

Kosningar í Kosovo

KOSNINGAR fóru fram í Kosovo um helgina. Lýðræðisfylking Rugova sigraði með yfir-burðum. Kosning Rugova er talin lykill að friðsamlegum sam-skiptum í Kosovo. Annar stærsti flokkurinn er Lýðveldis-flokkurinn, flokkur Thaci . Meira
3. nóvember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 61 orð

Kveðja frá hafs-botni

RÚSSNESKI kjarnorku-kafbáturinn Kúrsk liggur á hafsbotni í Barents-hafi eftir sprengingu í ágúst. Yfir hundrað sjóliðar létu lífið. Fyrir nokkru tókst köfurum að ná fjórum líkum úr kaf-bátnum. Í vasa eins skipverjans fannst bréf. Meira
3. nóvember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 418 orð | 1 mynd

Leysir lífsgátuna ... næstum því

"VIÐ erum með klukkuna stillta á tíu mínútur fyrir sjö," segir Halldór Sigurðsson, húsvörður í verslunarmiðstöðinni Kjarna, um dagsbyrjun þeirra hjóna, hans og Huldu Sigurvinsdóttur bankastarfsmanns. Meira
3. nóvember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 36 orð

með

Hvort sem það er kaffibolli eða köld sturta sem markar upphaf dagsins halda flestir í fastar morgunvenjur og fylgja þeim út í æsar. Kristín Elfa Guðnadóttir bauð nokkrum Íslendingum góðan dag og fylgdi þeim inn í daginn. Meira
3. nóvember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 192 orð | 1 mynd

"Mikilvægt tákn um samstarf "

"ÞAÐ er mikill heiður fyrir mig að verða fyrsti forseti Íslands til að sækja Indland heim. Meira
3. nóvember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 118 orð | 1 mynd

Sjálfstæðis-barátta Færeyinga

LÖGMAÐUR Færeyja, Anfinn Kallsberg , hefur boðað nýja stefnu í sjálfstæðis-málum Færeyja. Hann leggur til að heima-stjórnar-lögin falli smám saman úr gildi. Samtímis dragi Danir úr fjár-stuðningi sínum við eyjaskeggja. Meira
3. nóvember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 285 orð

Skrípanöfn

Í "Almanaki, um ár eptir Krists fæðing 1913" er birt grein eftir Jóhann ættfræðing Kristjánsson og ber hún yfirskriftina "Skrípanöfn". Jóhann vitnar þar í manntalið sem tekið var hér á landi 1. Meira
3. nóvember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 35 orð

Synti til sigurs

KRISTÍN RÓS HÁKONARDÓTTIR sigraði í hundrað metra baksundi á Ólympíu-móti fatlaðra í Sydney. Þar með tryggði hún sér önnur gullverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra. "Ég get ekki annað en verið ánægð, " sagði Kristín Rós brosandi. Netfang:auefni@mbl. Meira

Ýmis aukablöð

3. nóvember 2000 | Kvikmyndablað | 403 orð | 2 myndir

Aftur til fortíðar

/Bíóhöllin, Kringlubíó og Regnboginn frumsýna Disney-myndina The Kid eða Drenginn með Bruce Willis í aðalhlutverki. Meira
3. nóvember 2000 | Kvikmyndablað | 69 orð | 1 mynd

Al er Napóleon

Franski leikstjórinn Patrice Chereau , sem þekktastur er fyrir viðamikla mynd sína um Margréti drottningu , hefst senn handa við nýtt mannkynssögulegt verkefni, þar sem er saga af fangelsisdvöl Napóleons Bónaparte á eyjunni St. Meira
3. nóvember 2000 | Kvikmyndablað | 406 orð | 1 mynd

Chaplin magnaðasti listamaður aldarinnar

Bubbi Morthens er áhugamaður um vissar tegundir kvikmynda og gefur ekki mikið fyrir megnið af því sem bíógestum hefur verið boðið upp á í seinni tíð. Meira
3. nóvember 2000 | Kvikmyndablað | 1074 orð | 2 myndir

Ég mun alltaf vita hvað þú gerðir á liðnu sumri

Fyrir margt löngu fann Ágústínus kirkjufaðir sig knúinn til að beina spjótum sínum að því sem fram fór á leiksviðinu um hans daga. Það fór einkum fyrir brjóstið á honum að gestum skyldi ekki þykja neitt athugavert við að sitja kyrrir í sætum sínum á meðan persónur á sviðinu hlutu hin hryllilegustu örlög, skrifar Ragna Garðarsdóttir. Meira
3. nóvember 2000 | Kvikmyndablað | 76 orð

Genginn gagnrýnandi

EINN merkasti gagnrýnandi samtímans, Vincent Canby , féll frá í vikunni sem leið. Hann mótaði skoðanir milljóna manna í Vesturheimi og víðar á áratugalöngum ferli sem gagnrýnandi hjá Variety . Meira
3. nóvember 2000 | Kvikmyndablað | 391 orð

Goðsagnir og þjóðfélagið

Í París er kvikmyndaáhuginn svo mikill að Parísarbúar geta vart beðið eftir nýjustu myndunum. Þar er því jafnan mikið slúðrað um hvað er að gerast í kvikmyndaframleiðslu og umræðan gjarnan sett í samhengi við ýmis þjóðfélagsmál. Meira
3. nóvember 2000 | Kvikmyndablað | 99 orð | 1 mynd

Hjátrúin í Hollywood

Það eru fleiri stéttir en leikarar og trillukarlar sem haldnar eru hjátrú og hindurvitnum. Framleiðendur í Hollywood eru þessu marki brenndir. Þeir harðneita t.d. Meira
3. nóvember 2000 | Kvikmyndablað | 871 orð | 3 myndir

Hrollvekjandi vikuskammtur

Kvikmyndahúsagestir, veikir fyrir hrollvekjum, ættu að finna eitthvað áhugavert um næstu helgi. Kvikmyndaklúbburinn Filmundur býður í tilefni hryllingsmyndaviku, í samvinnu við Bíóblaðið, tvö klúbbskírteini á verði eins. Sæbjörn Valdimarsson kynnti sér hvaða gæsahúðarmeðul verða á boðstólum vestur í Háskólabíói á nýjum Bíóblaðsdögum. Meira
3. nóvember 2000 | Kvikmyndablað | 1198 orð | 4 myndir

Hörkukvendið í Hollywood

Leikstjóri K-19: The Widowmaker, stórmyndarinnar með Harrison Ford, sem Sigurjón Sighvatsson hyggst gera að hluta til hérlendis á næsta ári, er Kathryn Bigelow, ein fárra kvenleikstjóra sem komist hafa á skrið í Hollywood. Hún er jafnframt sú þeirra sem sérhæft hefur sig í kvikmyndagrein sem karlarnir hafa nánast einokað - ofbeldis- og hasarmyndinni, skrifar Árni Þórarinsson. Meira
3. nóvember 2000 | Kvikmyndablað | 90 orð | 1 mynd

Katrín hin kraftmikla

Á NÆSTA ári er ráðgert að á Íslandi verði tekin að hluta til bandarísk stórmynd með Harrison Ford í aðalhlutverki og framleidd af Sigurjóni Sighvatssyni eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu. Meira
3. nóvember 2000 | Kvikmyndablað | 46 orð | 1 mynd

Lífs eða liðin?

Fréttum ber ekki saman um hvort búið sé að slá af myndina Ali eða ekki. Hún átti að fjalla um litríkt lífshlaup hnefaleikakappans Múhameðs Ali. Meira
3. nóvember 2000 | Kvikmyndablað | 59 orð

Meiri særingar

Sambíóin Álfabakka, Kringlubíó og Nýja bíó Akureyri endursýna í dag hryllingsmyndina margfrægu Særingarmanninn eða The Exorcist í leikstjórn William Friedkins . Meira
3. nóvember 2000 | Kvikmyndablað | 1202 orð

NÝJAR MYNDIR THE KID Bíóhöllin :...

Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason/Hildur Loftsdóttir Meira
3. nóvember 2000 | Kvikmyndablað | 82 orð | 1 mynd

Nýr og sígildur hryllingur

FÁTT er betra í skammdeginu en ærleg hrollvekja og nú bjóða Bíóblaðið og kvikmyndaklúbburinn Filmundur í Háskólabíói til æsilegrar hryllingsmyndahátíðar, sem stendur frá 9. til 15. nóvember. Meira
3. nóvember 2000 | Kvikmyndablað | 309 orð | 1 mynd

Stærsta hátíðin til þessa

Ein stærsta kvikmyndahátíð heims, Kvikmyndahátíð Lundúna, stendur nú yfir og sýndar verða um 200 kvikmyndir í fullri lengd frá öllum heimshornum auk 65 stuttmynda. Hátíðin mun standa yfir í tvær vikur, er hin fertugasta og fjórða í röðinni og hin stærsta til þessa. Meira
3. nóvember 2000 | Kvikmyndablað | 397 orð | 2 myndir

Særingamaðurinn endurbættur

/Bíóhöllin, Kringlubíó og Nýja bíó Keflavík sýna Særingamanninn eftir William Friedkin með Lindu Blair í aðalhlutverki. Meira
3. nóvember 2000 | Kvikmyndablað | 58 orð | 1 mynd

Sögusagnir 2

Stjörnubíó frumsýnir unglingahrollvekjuna og framhaldsmyndina Urban Legends 2: Final Cut eða Sögusagnir 2 15. desember. Hún gerist í kvikmyndaskóla þar sem morðingi gengur laus. Meira
3. nóvember 2000 | Kvikmyndablað | 50 orð | 1 mynd

The Kid

Disney-teiknimyndin The Kid með Bruce Willis verður frumsýnd í Sambíóunum, Álfabakka, Kringlubíói og Regnboganum í dag. Meira
3. nóvember 2000 | Kvikmyndablað | 996 orð | 4 myndir

Tilnefnd

KOMIÐ er að öðrum þætti Eddu-verðlauna Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, sem hrint var af stokkunum á síðasta ári. Tilnefningarnar í aðalflokkunum eru komnar fram í dagsljósið. Meira
3. nóvember 2000 | Kvikmyndablað | 1254 orð | 4 myndir

Tími tvíeykjanna

Gullöld tvíeykjanna í kvikmyndum virðist yfirstaðin, í bili a.m.k. Þau settu mark sitt á alla 20. öldina, áttu feikilegum vinsældum að fagna um allan heim, ekki síst um og eftir miðja öldina og minnist Sæbjörn Valdimarsson þeirra helstu. Meira
3. nóvember 2000 | Kvikmyndablað | 583 orð | 1 mynd

Tveggja mynda maður

"Ég stefni ávallt til stjarnanna", sagði bandaríski leikstjórinn William Friedkin árið 1989 í samtali við The Los Angeles Times, "en stundum hitti ég Dresden." Og ekki bara stundum, því miður. Friedkin er tveggja mynda maður. Meira
3. nóvember 2000 | Kvikmyndablað | 119 orð

Vei öllum flókahöttum!

Í DAG verður frumsýnd The Legend of Bagger Vance , önnur mynd með hrikalega hjátrú í farteskinu. Hollywood er sem sé á því að síðan á tímum Guðföðurins og Chinatown þýði ekki að bjóða almenningi upp á myndir þar sem menn ganga meðflókahatta. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.