Greinar miðvikudaginn 29. nóvember 2000

Forsíða

29. nóvember 2000 | Forsíða | 348 orð | 1 mynd

Herbúðir beggja brydda upp á fleiri lagaflækjum

AL Gore, varaforseti Bandaríkjanna og forsetaefni demókrata, beitti sér í gær fyrir því að nýjar endurtalningar atkvæða í Flórída færu fram og yrði lokið innan viku, en George W. Meira
29. nóvember 2000 | Forsíða | 361 orð | 1 mynd

Ísraelsþing boðar þingkosningar í vor

ÍSRAELSKA þingið samþykkti í gær með öruggum meirihluta atkvæða að boða til þingkosninga en kjördagur verður þó vart fyrr en næsta vor. Verður kjördagurinn ákveðinn einhvern tíma á næstu dögum. Meira
29. nóvember 2000 | Forsíða | 314 orð

Smithraði veldur áhyggjum

UM 5,3 milljónir manna smituðust af alnæmiveirunni á síðastliðnu ári og sérfræðingar óttast að heildarfjöldi sýktra og sjúkra fari yfir 36 milljónir fyrir lok þessa árs. Meira
29. nóvember 2000 | Forsíða | 162 orð

Vegabréfaskylda á Svalbarða

FRÁ og með næsta vori munu allir sem leggja leið sína til Svalbarða þurfa að sýna vegabréf. Þrátt fyrir að eyjaklasinn norður í Dumbshafi tilheyri Noregi munu norskir ríkisborgarar, sem og allir aðrir Norðurlandabúar, þurfa að framvísa vegabréfi sínu. Meira

Fréttir

29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 165 orð

1,3 milljónir í bætur vegna vinnuslyss

RÚMLEGA tvítugum Hafnfirðingi hafa verið dæmdar bætur í Héraðsdómi Reykjaness að upphæð 1,3 milljónir króna auk vaxta vegna vinnuslyss í málmiðnfyrirtæki sem hann vann hjá. Við slysið missti hann framan af hægri vísifingri um miðja miðkjúku. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 166 orð

4,2 stiga skjálfti á Reykjaneshrygg

JARÐSKJÁLFTI af stærðinni 4,2 á Richterskala mældist á Reykjaneshrygg rétt fyrir klukkan sjö í gærmorgun. Voru upptökin um 34 km suðvestur af Reykjanestá, nálægt Geirfuglaskeri sem er suðvestur af Eldey. Þrír minni skjálftar fylgdu í kjölfarið. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

700 milljarða kr. velta á árinu

VELTAN á gjaldeyrismarkaði hefur stóraukist það sem af er þessu ári og margfaldast ef litið er til síðustu fjögurra ára. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 26 orð

Aðventufundur FAAS

FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda alzheimerssjúklinga og annarra minnissjúkra heldur aðventufund sinn í kvöld kl. 20 í Áskirkju við Vesturbrún í Reykjavík. Fjölbreytt dagskrá verður. Allir... Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 259 orð

Algengustu tegundir krabbameins rannsakaðar

ÍSLENSK erfðagreining hefur stofnað nýtt fyrirtæki um rannsóknir á krabbameini, en nýja fyrirtækið hefur hlotið nafnið Íslenskar krabbameinsrannsóknir ehf. og mun rannsaka allar algengustu gerðir krabbameina. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð

Alþjóðlegur samstöðudagur með Palestínumönnum

AÐ frumkvæði Sameinuðu þjóðanna er alþjóðlegur samstöðudagur þann 29. nóvember ár hvert til stuðnings réttindabaráttu palestínsku þjóðarinnar. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 364 orð

Árangurslítill fundur í kennaradeilunni

ENGINN árangur varð á samningafundi í kjaradeilu framhaldsskólakennara og samninganefndar ríkisins í gær. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 117 orð

Bilun í ADSL-kerfi Símans

ALVARLEG bilun kom upp í ADSL-kerfi Landssímans í fyrradag. Bilunin leiddi til þess að þeir sem eru með hefðbundna ADSL-þjónustu náðu ekki sambandi. Meira
29. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 190 orð | 1 mynd

Bókaormurinn lifir

Egilsstöðum -Lestrarátak var nýverið haldið í Egilsstaðaskóla hjá nemendum í 3.-4. bekk. Voru þeir hvattir til að lesa eins margar bækur og þeir mögulega gætu, sér til ánægju og skemmtunar. Meira
29. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 318 orð | 1 mynd

Bónus opnar nýja verslun á laugardag

SAMKEPPNIN leggst vel í okkur og ég er viss um að framundan er skemmtilegt tímabil, sagði Óðinn Svan Geirsson, verslunarstjóri Bónuss á Akureyri, en síðustu vikur hefur verið unnið hörðum höndum við að koma versluninni upp og lokaspretturinn framundan,... Meira
29. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Bættu við sig þingsætum

JEAN Chretien, forsætisráðherra Kanada, og Frjálslyndi flokkurinn unnu ekki aðeins sigur í þingkosningunum í landinu í gær, heldur jók flokkurinn meirihluta sinn, þvert ofan í það, sem spáð hafði verið. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð

Dansleikur við Perluna

DANSLEIKUR nefnist listaverk eftir Þorbjörgu Pálsdóttur, myndhöggvara. Listaverkið, sem stendur fyrir utan Perluna í Öskjuhlíð, samanstendur af fjórum um tveggja metra háum bronshjúpuðum styttum. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 2003 orð | 3 myndir

Deilendur hvattir til að slíðra sverðin

Staðan í kjaradeilu framhaldsskólakennara var rædd utan dagskrár á Alþingi í gær. Þar kom m.a. fram í máli menntamálaráðherra að ef verkfall framhaldsskólakennara leystist í þessari viku og kennsla gæti hafist í byrjun þeirrar næstu ætti að vera unnt að ljúka önninni. Arna Schram gerir hér ítarlega grein fyrir umræðunni. Meira
29. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 191 orð

Deilt um tímasetningu sjálfstæðis

ANFINN Kallsberg, lögmaður Færeyja, og samstarfsmenn hans í Þjóðarflokknum og Sjálfstjórnarflokknum hafna algerlega yfirlýsingum Høgna Hoydal, formanns Lýðræðisflokksins, um að Færeyingar verði orðnar sjálfstæð þjóð innan fimm til sex ára að því er segir... Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 663 orð

Eigandi Bakka íhugar málsókn

FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur skilað bæjarstjórn Austur-Héraðs umbeðnu lögfræðilegu áliti á málsmeðferð bæjarstjórnar á sölu á fasteignum á Eiðum. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Engin ástæða til frestunar tilrauna með fósturvísa

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra sagði í fyrirspurnatíma á Alþingi á mánudag að hann teldi nýjar fréttir um kúariðu í Evrópu ekki gefa tilefni til þess að fresta afmarkaðri tilraun með innflutning á norskum fósturvísum hingað til lands. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Enn hægt að ljúka önninni

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra sagði í umræðum á Alþingi í gær um verkfall framhaldsskóla að ef verkfallið leystist í þessari viku og kennsla hæfist í byrjun næstu viku ætti að vera hægt að ljúka önninni enda væru þá þrjár vikur til loka hennar. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð

Erlendir ferðamenn fleiri en landsmenn

ERLENDIR ferðamenn, sem komið hafa til landsins á árinu, eru í fyrsta sinn orðnir fleiri en landsmenn og þykir það endurspegla þann vöxt sem verið hefur í ferðaþjónustu á undanförnum árum. Meira
29. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Fellt tvisvar í lávarðadeild

BRESKA stjórnin tilkynnti í fyrrakvöld, að frumvarp um einkavæðingu flugumferðarstjórnar í Bretlandi að hluta yrði sent lávarðadeildinni í þriðja sinn en hún hefur nú fellt það tvisvar. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð

Félagsfundur Ættfræðifélagsins

ÞRIÐJI félagsfundur Ættfræðifélagsins í vetur verður haldinn fimmtudaginn 30. október. Fundarstaður er salurinn á 3. hæð í húsi Þjóðskjalasafnsins (gömlu Mjólkurstöðinni) við Laugaveg 162. Farið er inn í portið og inn um dyrnar í horninu til hægri. Meira
29. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 44 orð | 1 mynd

Fé tekið inn og rúið

Árneshreppi -Um síðustu helgi var farið að taka fé inn á hús á gjöf og byrjað að rýja það þó tíð sé góð. Reynt er að ná fénu sem mest þurru inn og eftir að búið er að rýja það er það ekki sett út... Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 617 orð

Fjallað sérstaklega um rétt flóttamanna til hælis hér

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti nýtt frumvarp til laga um útlendinga á fundi sínum í gærmorgun og var frumvarpið afgreitt til stjórnarþingflokka til umsagnar. Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, sagði í samtali við Morgunblaðið að í lögunum væru... Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 183 orð

Fjölgun þjófnaða

NOKKRU fleiri þjófnaðir voru tilkynntir eða kærðir til lögreglu á fyrra helmingi þessa árs en á fyrra helmingi síðasta árs Alls 3.606 þjófnaðir voru tilkynntir til lögreglunnar á fyrstu sex mánuðum ársins í ár en alls var 2. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð

Fræðslufundur músíkþerapista

FÉLAG íslenskra músíkþerapista heldur fræðslufund fimmtudaginn 30. nóvember kl. 20, í Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12 (inngangur á vesturgafli). Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 42 orð

Fræðslufundur sykursjúkra

FRÆÐSLU- og skemmtifundur Samtaka sykursjúkra verður haldinn í Hvammi, Grand Hóteli í Reykjavík fimmtudaginn 30. nóvember kl. 20. Þar mun Edda Ásgeirsdóttir, næringarfræðingur, ræða um jólamatinn. Einnig verða óvæntar uppákomur. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 301 orð

Fundur um áhrif jarðhitavirkjana á umhverfið

DR. HALLDÓR Ármannsson, sérfræðingur á Orkustofnun, heldur fyrirlestur á vegum Vísindafélags Íslendinga í Norræna Húsinu fimmtudaginn 30. nóvember kl. 20:30. Helstu orkukostir Íslendinga eru vatnsafl og jarðhiti. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Fyrirtækið í góðar hendur

AÐALSTEINN Jónsson, forstjóri Hraðfrystihúss Eskifjarðar, hefur ákveðið að láta af störfum um næstu áramót, en Aðalsteinn hóf störf sem forstjóri fyrirtækisins árið 1960 og hefur gegnt því samfellt allar götur síðan. Meira
29. nóvember 2000 | Miðopna | 1247 orð | 2 myndir

Gagnrýna skattabreytingar stjórnvalda

ASÍ og BSRB gera athugasemdir við fyrirætlanir stjórnvalda í útsvars- og skattamálum. Í grein Björns Inga Hrafnssonar kemur fram að launþegahreyfingin telur að verið sé að grafa undan forsendum kjarasamninga og að krafa er gerð á stjórnvöld um að lækka tekjuskatt til samræmis auknum heimildum til hækkunar útvars. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð

Gengið með strönd Seltjarnarness

HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð í kvöld, miðvikudagskvöldið 29. nóvember. Farið verður frá Hafnarhúsinu kl. 20 og með SVR, Leið 3, vetur að Bakkavör á Seltjarnarnesi. Þaðan gengið kl. 20. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð

Harður árekstur á Akureyri

ALLHARÐUR árekstur varð í Þingvallastræti á Akureyri í gærkvöldi. Engin meiðsl urðu á fólki en draga varð annan bílinn af vettvangi. Launhált var á götum Akureyrar. Lögreglumenn stöðvuðu marga bíla vegna þess að einungis logaði á öðru framljósinu. Meira
29. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 201 orð | 1 mynd

Hjartasjúklingar gefa tæki

Vestmannaeyjum -Félag hjartasjúklinga í Vestmannaeyjum hélt aðalfund sinn nýlega og hélt upp á 10 ára afmæli félagsins. Fundurinn var fjölsóttur en nær 50 félagsmenn mættu. Meira
29. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 181 orð

Hugðist selja Stórabeltisbrúna

ÁFORM um að selja brúna yfir Stórabelti til Bandaríkjamanna voru stöðvaðar í síðasta mánuði er yfirmaður fyrirtækisins sem byggði brúna og sá um reksturinn var rekinn. Meira
29. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 451 orð

Húsnæðisskrifstofa borgarinnar lögð niður um áramót

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að leggja niður Húsnæðisskrifstofu Reykjavíkur frá áramótum og fela Félagsbústöðum hf. og Félagsþjónustu borgarinnar verkefni skrifstofunnar. Meira
29. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 542 orð

Hyggjast leyfa líknardráp í Hollandi

NEÐRI deild hollenska þingsins samþykkti í gær lagafrumvarp, sem kveður á um að læknum sé í ákveðnum tilfellum heimilt að aðstoða dauðvona sjúklinga við að binda enda á líf sitt, sé ströngum skilyrðum fullnægt. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 100 orð

Hærra verð sjávarafurða

VERÐ sjávarafurða í íslenskum krónum hækkaði um 5% frá 1999 fram í nóvember í ár, að því er kemur fram í Hagvísum Þjóðhagsstofnunar. Verðið í krónum hækkaði að meðaltali um 10,5% milli áranna 1997 og 1998 en lækkaði um 2,5% milli áranna 1998 og 1999. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Innbrot en engu stolið

BROTIST var inn í fyrirtæki á Ártúnshöfða í Reykjavík í fyrrinótt. Til að komast inn í fyrirtækið var rúða brotin en við það fór þjófavarnarkerfi í gang. Það virðist hafa hrakið afbrotamennina á braut. Engu var a.m.k. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 476 orð

Innlagnir hafa aukist um 75%

75% AUKNING hefur orðið á innlögnum unglinga með geðröskun í haust frá sama tíma í fyrra. Ófremdarástand hefur skapast á barna- og unglingageðdeild Landspítalans á Dalbraut vegna þessa. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 739 orð | 1 mynd

Íslendingar eiga möguleika á að forðast mistök annarra

ÍSLENDINGAR eiga möguleika á því að grípa til ýmiss konar aðgerða til þess að draga mjög úr hættu á erfðablöndun kvíaeldislaxa og villtra laxa verði áætlanir um stórfellt sjókvíaeldi á laxi að veruleika á næstu árum. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Íslenska ákvæðið gefur hættulegt fordæmi

ÞÓRUNN Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sat loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Haag í sendinefnd þingmannasamtakanna Globe, ásamt Kolbrúnu Halldórsdóttur, þingmanni Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 115 orð

Jeppadeildarfundur Útivistar

JEPPADEILD Útivistar heldur félagsfund í kvöld, miðvikudagskvöldið 29. nóvember, í versluninni Útilífi, Glæsibæ og hefst hann kl. 20. Félagar munu kynna aðventuferð jeppadeildar í Bása um næstu helgi, 2.-3. Meira
29. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 99 orð | 1 mynd

Jólamarkaður á Selfossi

Selfossi- Árlegur jólamarkaður starfsfólksins á Vinnustofunni í Gagnheiði á Selfossi verður opnaður föstudaginn 1. desember klukkan 9. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 42 orð

Jólasala Kvenfélags Heimaeyjar

HIN árlega jólasala Kvenfélagsins Heimaeyjar verður í Mjóddinni fimmtudaginn 30. nóvember og 1. desember frá kl. 10 til 18 báða daga. Hinar margrómuðu tertur og smákökur ásamt konfekti, kertum og spilum verða til sölu, segir í fréttatilkynningu. Meira
29. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 493 orð | 1 mynd

Keppnin fer fram í Washington um helgina

AKUREYRI tekur fyrst sveitarfélaga á Íslandi þátt í umhverfissamkeppninni Nations in Bloom, en bærinn var í haust tilnefndur til þátttöku í úrslitum keppninnar sem fram fara í Washington í Bandaríkjunum um komandi helgi. Meira
29. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 269 orð

Kohl vill friðmælast við Schäuble

ER HELMUT Kohl kynnti bók sína, "Dagbókin mín 1998-2000", sl. föstudag, lét hann þau orð falla, að sér þætti mjög miður að vinslit skyldu hafa orðið með sér og Wolfgang Schäuble. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Konur fá miða senda heim

HAPPDRÆTTI Krabbameinsfélagsins er helsta fjáröflunarleið krabbameinssamtakanna hér á landi og því er nauðsynlegt að stuðningsmenn félagsins kaupi miðana og styrki þannig margþætta starfsemi Krabbameinsfélagsins, segir m.a. í frétt frá félaginu. Meira
29. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 316 orð

Krefjast aðgangs að gögnum um dauðaWallenbergs

RÚSSAR hafa viðurkennt að hafa tekið sænska diplómatinn Raoul Wallenberg af lífi árið 1947. Fjölskylda Wallenbergs er hins vegar efins um sannleiksgildi fullyrðingarinnar og hefur farið fram á að fá að sjá skjöl sem staðfestingar henni. Meira
29. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 295 orð

Könnun á útboði sorphirðu vísað frá

UMHVERFIS- og heilbrigðisnefnd borgarinnar vísaði nýlega frá tillögu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar og Ólafs F. Magnússonar, borgarfulltrúa sjálfstæðismanna, um að skoðuð verði hagkvæmni þess að bjóða út sorphirðu í borginni. Í frávísunartillögu Hrannars B. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 233 orð

Lagagögn verði aðgengileg almenningi á Netinu

NEFND sem dómsmálaráðherra skipaði í nóvember 1999 um miðlun lagagagna á Netinu hefur skilað tillögum sínum. Hlutverk nefndarinnar var að fylgja eftir þeirri stefnu sem mótuð var af nefnd um aðgengi að lagagögnum á veraldarvefnum vorið 1999. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 106 orð

Leiðrétting frá Neytendasamtökunum á Akureyri

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi leiðrétting frá Neytendasamtökunum á Akureyri: "Í vikunni sendi skrifstofa Neytendasamtakanna á Akureyri fréttatilkynningu ásamt 5 exelskjölum til fjölmiðla vegna könnunar á gjaldskrám leikskóla. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 316 orð

Líkur á uppsögn launaliðar samninga

HALLDÓR Björnsson, varaforseti ASÍ, telur meiri líkur á því en minni að launalið kjarasamninga félaga í ASÍ verði sagt upp í byrjun næsta árs. Hann segir að eins og nú horfir í verðlagsmálum standi kaupmáttur launa í besta falli í stað á næstu árum. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 87 orð

Lögreglan í Keflavík leitar bifreiðar

LÖGREGLAN í Keflavík lýsir eftir bifreið sem ungur maður kvaðst ætla að kaupa fyrir um tveimur vikum. Bifreiðin er með skráningarnúmerið JS-918 og er dökkgrá Toyota Corolla fólksbifreið, árgerð 1988. Mánudaginn 13. nóvember sl. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 575 orð | 2 myndir

Markaðssetning í Bandaríkjunum undirbúin

HRAÐAMÆLABREYTIR, sem framleiddur er af Samrás á Seltjarnarnesi, vann nýlega til verðlauna á sýningu fyrir vörur tengdar bílum, í Las Vegas í Bandaríkjunum. Af 650 nýjum vörum var hraðamælabreytirinn TruSpeed í öðru sæti í flokknum besta nýja varan. Meira
29. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 206 orð | 1 mynd

Menn reyna að vera bjartsýnir

"MENN eru heldur smeykir, en vitanlega reyna allir að vera bjartsýnir," sagði Þórarinn Guðmundsson,starfsmaður á lager Ako-Plastos á Akureyri í gær, en tilkynnt var um kaup Plastprents hf á 85,4% hlutafjár í fyrirtækinu í fyrradag. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 171 orð

Mikil virkni í Goðabungu

MIKIL skjálftavirkni hefur mælst í Goðabungu í vestanverðum Mýrdalsjökli síðustu vikur. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 131 orð

Misskilnings gætir um áhrif friðlýsingar

ÁRNI Bragason, forstjóri Náttúruverndar ríkisins, segir að stofnunin hafi skrifað landeigendum við Héðinsfjörð bréf þar sem skýrt er út hvað felst í friðlýsingu fjarðarins. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð | 2 myndir

Morgunverður í boði aðalræðismanns Íslands í Bombay

D.K. Hirlekar, aðalræðismaður Íslands í Bombay, hélt Ólafi Ragnari Grímssyni forseta morgunverðarboð er sá síðarnefndi heimsótti Indland í upphafi þessa mánaðar. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Nemar á ferðalagi

ÞEGAR tíðin er góð er tilvalið að bregða sér af bæ og kanna umhverfið. Það gerði 9. bekkur ÞJH í Sandvíkurskóla á Selfossi. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 661 orð | 3 myndir

Nemendur verða kennarar, lagermenn og gröfustjórar

VERKFALL framhaldsskólakennara hefur nú staðið í þrjár vikur og veita fréttir af samningaviðræðum litla von um að verkfallið leysist í bráð. Meira
29. nóvember 2000 | Miðopna | 630 orð | 1 mynd

Ný þjónusta og aðstaða til fræðslu

TANNLÆKNASTOFA hefur verið tekin í notkun á Landspítala Landakoti. Pálmi V. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 927 orð | 1 mynd

Orðræða um kynferði og völd

Guðný Guðbjörnsdóttir fæddist 25. maí 1949 í Reykjavík. Hún tók stúdentspróf frá Menntaskólanum á Laugarvatni 1969 og BA-próf í sálarfræði frá Vassar College í New Yorkfylki og M. Meira
29. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

"Friðarvilji Palestínumanna einlægur"

OMAR S. Kittmitto, sendiherra Palestínu á Norðurlöndum og sendifulltrúi Palestínumanna á Íslandi, er staddur hér á landi í tilefni af alþjóðlegum samstöðudegi Sameinuðu þjóðanna til stuðnings réttindabaráttu palestínsku þjóðarinnar. Meira
29. nóvember 2000 | Miðopna | 292 orð

"Kannski barnalegt að spenna bogann ekki hærra"

HALLDÓR Björnsson, sem gegnir nú formennsku í Starfsgreinasambandinu og er nýkjörinn varaforseti ASÍ, var áður formaður Eflingar og gegndi sem slíkur lykilhlutverki í samningum Flóabandalagsins og Samtaka atvinnulífsins sl. vor. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

"Skrúfað var fyrir aðburð lífrænna efna"

FÆKKAÐ hefur mjög í húsandarstofninum við Mývatn og Laxá að því er fram kemur í grein Árna Einarssonar, vistfræðings við Náttúrurannsóknarstöðina við Mývatn, í Morgunblaðinu á laugardaginn, en Ísland er eina landið í Evrópu þar sem húsendur verpa. Meira
29. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 280 orð | 1 mynd

Sama verslunin, bara aðeins stærri

ÞEIR sem hafa verið á ferð um eða við Laugaveginn síðustu daga hafa eflaust tekið eftir því að búið er að tæma verslunina "Hitt hornið", sem er á mótum Laugavegar og Snorrabrautar, og verið að mála þar og snurfusa. Meira
29. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Samkomulagi náð eftir að fulltrúar Lúxemborgar létu undan

EFNAHAGS- og fjármálaráðherrar Evrópusambandsins (ESB) komust á mánudag að samkomulagi, sem hefur það að markmiði að gera mönnum erfiðara um vik að skjóta sér undan því að greiða skatt af fjármagnstekjum með því að færa spariféð á bankareikning utan... Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 36 orð

Samstarf heimila og skóla

SAMKÓP, samtök foreldrafélaga og foreldraráða í grunnskólum Kópavogs, boða til opins fundar um samstarf heimila og skóla í kvöld kl. 20.30-21.30 í Smáraskóla. Meira
29. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 589 orð | 1 mynd

Segir að traust manna á lýðræðinu sé í veði

AL Gore, varaforseti Bandaríkjanna og forsetaefni demókrata, flutti sjónvarpsávarp í fyrrinótt og skoraði á Bandaríkjamenn að sýna biðlund meðan deilan um úrslit forsetakosninganna í Flórída yrði leidd til lykta fyrir dómstólum. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 526 orð

Skatthlutfall tekjuskatts lækki til jafns við hækkun útsvars

ÞINGMENN í minnihluta efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis kvöddu sér hljóðs á þingfundi á Alþingi í gær til að benda m.a. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 144 orð

Skálabrekka í Þingvallasveit til sölu

JÖRÐIN Skálabrekka í Þingvallasveit hefur verið auglýst til sölu. Magnús Leópoldsson hjá Fasteignamiðstöðinni, segir einstakt að jarðir á þessum slóðum komi í sölu. Eigandi jarðarinnar er öldruð kona og hefur hún í samráði við afkomendur ákveðið að... Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 344 orð

Sleipnismenn drógu málið til baka í Félagsdómi

ÞÓRIR Garðarsson, framkvæmdastjóri Allrahanda, segir að Bifreiðastjórafélagið Sleipnir hafi ákveðið að draga mál félagsins gegn Allrahanda fyrir Félagsdómi til baka vegna þess að félagið hafi ekki getað lagt fram sannanir fyrir fullyrðingum sínum. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 219 orð

Sleipnismenn vilja lögleiða öryggisbelti í rútur

ÓSKAR Stefánsson, formaður Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis, segir að félagið sé því fylgjandi að setja öryggisbelti í rútur. Meira
29. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 72 orð

Sólvangur sinnir ungu fólki

MÓTTAKA fyrir unglinga og ungt fólk undir tvítugu var opnuð á vegum Heilsugæslustöðvarinnar Sólvangs í gær. "Það er ætlun okkar að sinna þörfum unglinga og ungs fólks. Veitt verður ráðgjöf, fræðsla og meðferð t.d. Meira
29. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 337 orð

Starf félaganna ekki metið að verðleikum

ODDUR Helgi Halldórsson, bæjarfulltrúi L-lista í bæjarstjórn Akureyrar, segir nauðsynlegt að stórauka styrki til íþróttafélaganna Þórs og KA. Meira
29. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 67 orð | 1 mynd

Stelpurnar á Sauðárkróki og strákarnir á Blönduósi sigruðu

Blönduósi- Grunnskólarnir á Norðurlandi vestra héldu á föstudaginn sitt árlega mót í knattspyrnu í íþróttahúsinu á Blönduósi. Meira
29. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 749 orð | 1 mynd

Stjórnarmyndun í biðstöðu

Þrátt fyrir að George W. Bush hafi lýst yfir sigri og sagst reiðubúinn að hefja stjórnarmyndun, er ekki þar með sagt að hann fái lyklavöldin í Washington. Margrét Björgúlfsdóttir kannaði líkurnar á því að næsta forseta Bandaríkjanna tækist að skipa ríkisstjórn áður en hann sver embættiseið hinn 20. janúar 2001. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð

Styðja kennara

KENNARAR í Hamarsskóla í Vestmannaeyjum hafa sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Kennarafundur í Hamarsskóla í Vestmannaeyjum lýsir yfir áhyggjum sínum vegna verkfalls framhaldsskólakennara sem leitt getur til þess að nemendur hverfi frá námi og... Meira
29. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 162 orð

Stærsta rán í sögu Danmerkur

TVEIR menn á þrítugsaldri frömdu á mánudag stærsta rán í sögu Danmerkur og klófesti danska lögreglan annan þeirra í gær. Hafði hann falið sig í íbúð í Kaupmannahöfn. Að sögn lögreglunnar fannst einnig nokkuð af fénu. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 141 orð

Störf Alþingis á áætlun

STÖRF Alþingis eru á áætlun, að sögn eins varaforseta þingsins, Ísólfs Gylfa Pálmasonar, sem segir það óvenjulegt á þessum árstíma þegar fjárlög eru meðal annars til umræðu. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð

SUF með opið hús

SAMBAND ungra framsóknarmanna stendur fyrir opnu húsi í húsakynnum Framsóknarflokksins að Hverfisgötu 33 í Reykjavík fimmtudaginn 30. nóvember nk. kl. 20 og verður gestur kvöldsins dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við Háskóla Íslands. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Svíður í sviðasultu

SAUÐFJÁRSLÁTRUN er nú að mestu lokið hjá Sölufélagi Austur-Húnvetninga á Blönduósi. Þar verður lógað meira en 53 þúsundum fjár, að sögn Sigurðar Jóhannessonar framkvæmdastjóra. Stórgripum er slátrað allt árið, eftir því sem markaðurinn tekur við. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Söfnunarfé um helmingur tekna

HEILDARTEKJUR Hjálparstarfs kirkjunnar voru á síðasta starfsári 98,8 milljónir króna sem er um 28% aukning frá fyrra ári. Á aðalfundi Hjálparstarfsins nýverið var kjörin ný stjórn og er Einar Karl Haraldsson formaður og meðstjórnendur sr. Meira
29. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 1038 orð | 2 myndir

Söngvaskáldið Ólína á Ökrum

Söngur og kveðskapur hefur alltaf verið stór þáttur í lífi íbúa undir Jökli. Guðrún G. Bergmann, fréttaritari, sótti heim söngvaskáldið Ólínu Gunnlaugsdóttur, bónda á Ökrum á Hellnum, sem var að gefa út geisladisk með eigin lögum og texta. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Tekið verði af festu á lausagöngu búfjár og umhverfisspjöllum

FERÐAMÁLASAMTÖK Vesturlands héldu aðalfund sinn í Hótel Höfða í Ólafsvík í síðustu viku. Meira
29. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 378 orð

Tilboði tekið í knattspyrnuhús

BORGARRÁÐ samþykkti í gær að ganga að tilboði TSH ehf., Járnbendingar ehf. og Inn-sports ehf. um byggingu knattspyrnuhúss með löglegum knattspyrnuvelli við Víkurveg. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Tískuþáttur á netinu

TÍMARITIÐ Hár & Fegurð hefur nýlega sett tískuþátt inn á netið. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð

Tónleikar í Garðabæ

Í TILEFNI af 250 ára ártíð J.S. Bach munu nemendur Tónlistarskóla Garðabæjar halda tónleika með verkum hans í dag, miðvikudag, kl. 17.30. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 123 orð

Umferðarþing 2000

UMFERÐARÞING verður haldið á Grand Hóteli Reykjavík við Sigtún dagana 30. nóvember og 1. desember nk. Þingið hefst klukkan 10 fimmtudaginn 30. nóvember og því lýkur föstudaginn 1. desember. Meira
29. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 116 orð

Undirbúa byggð fyrir aldraða

BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðar hefur samþykkt tillögu bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar um að hafinn verði skipulegur undirbúningur næsta áfanga í uppbyggingu íbúðakjarna fyrir aldraða í Hafnarfirði. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð

Undirritun fríverslunarsamnings við Mexíkó

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra skrifaði á mánudag undir fríverslunarsamning EFTA-ríkja við Mexíkó fyrir hönd Íslands sem nú gegnir formennsku í samtökunum. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

Vegurinn um Selströnd rofnaði

SKARÐ kom í veginn um Selströnd í miklum vatnavöxtum í fyrrinótt. Veginn tók sundur skammt frá bænum Hellu. Jón H. Elíasson, rekstrarstjóri Vegagerðarinnar á Hólmavík telur að um 20-30 m³ hafi skolað burt en við það myndaðist um 2 m skarð í veginn. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 34 orð

VG-deild í Hafnarfirði

FÉLAGSDEILD Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Hafnarfirði verður stofnuð fimmtudaginn 30. nóvember á A. Hansen og hefst kl. 20:30. Á fundinum verða m.a. Kristín Halldórsdóttir og Steingrímur J. Meira
29. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 185 orð

Þátttakendur valdir í spurningaþátt

STÖÐ 2 er að hefja upptökur á spurningaþætti í desember sem heitir Viltu vinna milljón? Nú er verið að velja þátttakendur í fyrstu tvo þættina, sem teknir verða upp í Reykjavík 14. desember. Meira

Ritstjórnargreinar

29. nóvember 2000 | Staksteinar | 348 orð | 2 myndir

Deila í hnút

KENNARAR eiga að hætta að reyna að fá fólk til að vorkenna sér og sýna í staðinn fram á, að kennslan gefi einstaklingum arð. Þetta segir í Vísbendingu. Meira
29. nóvember 2000 | Leiðarar | 838 orð

ENGIN NIÐURSTAÐA Í HAAG

EFTIR tveggja vikna stíf fundahöld var ljóst síðastliðinn laugardag að ekkert samkomulag yrði undirritað á loftslagsráðstefnunni í Haag. Meira

Menning

29. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Að vefa ljóð

SUMUM hefur þótt ljóðformið og menningunni sem því fylgir vera rígbundið við litlar, hæverskar bækur eða þá reykmettaðar samkomur á kaffihúsum. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Aðventutónleikar í Reykholtskirkju

ÁRLEGIR aðventutónleikar Tónlistarfélags Borgarfjarðar, Borgarfjarðarprófastsdæmis og Reykholtskirkju verða haldnir á laugardag, kl. 16. Að þessu sinni er það Kammerkór Vesturlands, ásamt einsöngvurum og hljóðfæraleikurum, sem kemur fram á tónleikunum. Meira
29. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Afmæli heldri manna

ÞAÐ VAR mikið um dýrðir í Félagsheimilinu á Hvammstanga á dögunum þegar Lárus Þ. Jónsson læknir og formaður sóknarnefndar Hvammstangakirkju og sr. Sigurður Grétar Sigurðsson sóknarprestur buðu í sameiginlegt 70 ára afmæli sín. Meira
29. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Algjörir englar?

Á DÖGUNUM fór fram tvífarakeppni í tilefni frumsýningar myndarinnar Charlie's Angles, Engla Charlies. Myndin skartar þeim Cameron Diaz, Drew Barrymore og Lucy Liu og berjast þær gegn illum öflum með bardagafimi, nýjustu tækni, og ómældu magni af... Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 459 orð | 1 mynd

Auglýsing fyrir strætisvagna

Texti: Guðbergur Bergsson. Myndir: Halldór Baldursson. JPV-forlag, 2000, 30 s. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 496 orð

Austfirskur fróðleikur

Austfirðingaþættir og aðrar frásagnir. Indriði Gíslason bjó til prentunar. Mál og mynd, 2000, 407 bls. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 409 orð | 1 mynd

Á mörkum tveggja heima

eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson. Mál og menning, 2000, 163 bls. Meira
29. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 673 orð | 1 mynd

Ástin vex í THX

Fyrsta sólóplata Jóhönnu Guðrúnar Útgefandi: Hljóðsmiðjan. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 1077 orð | 1 mynd

Ástríður og átök á miðöldum

SÖGUSVIÐ Galdurs, nýjustu skáldsögu Vilborgar Davíðsdóttur rithöfundar, er Ísland á fyrri hluta 15. aldar. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 597 orð

Átta verkefni með íslenzkri aðild styrkt

EVRÓPUSAMBANDIÐ veitir í ár 8 menningarverkefnum, sem Ísland á aðild að, styrki úr menningaráætlun Evrópusambandsins - Menning 2000. Styrkirnir nema um 60 milljónum króna. Íslendingar eru í forsvari fyrir 3 verkefnum. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 342 orð

Átök til forna

eftir Christian Jacq. Helgi Már Barðason íslenskaði. Vaka-Helgafell, 2000. 334 bls. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 459 orð | 1 mynd

Barátta góðs og ills

eftir Þorvald Þorsteinsson. Bjartur, 2000 -126 s. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 677 orð | 1 mynd

Bilið á milli dauða og lífs

Ljósmyndir: Nanna Bisp Büchert; ljóð: Kristín Ómarsdóttir. Umbrot og prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Mál og menning, 2000. 82 bls. Verð kr. 4.480. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 513 orð | 1 mynd

Biskupsævi

Björn Jónsson skráði. Almenna útgáfan, Reykjavík 2000, 399 bls. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 92 orð

Bókakynning í Kaffileikhúsinu

KYNNING á nýjum bókum hins nýja bókaforlags Sölku verður í Kaffileikhúsinu í Hlaðvarpanum í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30. Lesið verður upp úr þremur nýjum þýðingum. Meira
29. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

Broslegur bögubósi

Leikstjóri Mike Mitchell. Handrit Harry Goldberg, Rob Schneider. Aðalhlutverk: Rob Schneider, Arija Bareikis. (90 mín.) Bandaríkin 2000. Sam-myndbönd. Öllum leyfð. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Brúðuleikritið Jólaleikur

UM þessar mundir hefur Leikhúsið 10 fingur sínar árlegu sýningar á brúðuleikritinu Jólaleikur eftir Helgu Arnalds. Fyrsta sýningin verður á Barnaspítala Hringsins, Landspítalanum, á morgun, fimmtudag, kl. 10.30. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 137 orð

Djasstónleikar í Pakkhúsinu á Selfossi

DÚETTINN Kuran Kompaní, með þeim Hafdísi Bjarnadóttur rafgítarleikara og Szymoni Kuran fiðluleikara innanborðs, heldur tónleika í Pakkhúsinu á Selfossi, annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 21. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 697 orð | 1 mynd

Ef þunglyndið er svört norn...

NÝ ljóðabók eftir Gerði Kristnýju ber heitið Launkofi og hefur að geyma þrjátíu ljóð. Meira
29. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 385 orð | 2 myndir

Englakroppar, risaeðlur og óskabörn

ÞAÐ var rífandi bíóaðsókn um síðustu helgi og má kannski tína þrennt til sem því getur valdið. Meira
29. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 883 orð | 4 myndir

Enn að syngja og semja eftir öll þessi ár

"EINHVERS staðar í gleðikasti verður hljóð að lagi og ég verð að segja sögu, það er mín köllun." Einhvern veginn svona kemst Paul Simon að orði í fyrsta lagi plötunnar You're the One sem er fyrsta alvöru stúdíóplatan frá honum í níu ár. Meira
29. nóvember 2000 | Leiklist | 531 orð

Fjögur brúðkaup og ein stöðuhækkun

Höfundur: William Shakespeare. Þýðandi: Helgi Hálfdanarson. Leikstjóri: Þorgeir Tryggvason. Leikarar: Anna Dröfn Sigurjónsdóttir, Birgitta Birgisdóttir, Einar Þór Samúelsson, Helgi Róbert Þórisson, Hrund Ólafsdóttir, Hulda B. Hákonardóttir, Hulda Dögg Proppé, Hörður Sigurðarson, Júlíus Freyr Theodórsson og Skúli Rúnar Hilmarsson. Leikmynd og búningar: Þorgeir Tryggvason og hópurinn. Lýsing og hljóð: Alexander Ólafsson og Runólfur Einarsson. Félagsheimili Kópavogs, 26. nóvember. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 542 orð

Handbók fyrir skóla

Ritstjórar: Sonia Sharp og Peter K. Smith. Þýðandi: Ingibjörg Markúsdóttir sálfræðingur. Útgefandi: Æskan. Prentun: Oddi hf. Útgáfuár: 2000. 102 bls. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 83 orð

Hausttónleikar Lúðrasveitar Reykjavíkur

LÚÐRASVEIT Reykjavíkur heldur árlega hausttónleika sína í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld kl. 20. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 725 orð

Hádramatískt ævintýri

Ólafur Gunnar Guðlaugsson samdi texta, gerði myndskreytingu og sá um umbrot. Nörhaven AS í Danmörku sá um prentun og bókband. Mál og menning, Reykjavík, 2000. Samtals 40 blaðsíður. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 145 orð

Heiðni og kristni í Húsinu

FJÓRÐI og síðasti fyrirlesturinn í fyrirlestraröðinni "Byggð og menning" verður fluttur af Steinunni Kristjánsdóttur í Byggðasafni Árnesinga, Húsinu á Eyrarbakka, annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Meira
29. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 308 orð | 1 mynd

Hin heitbundnu

The Betrothed eftir Alessandro Manzoni. Þýðari Bruce Penman, sem ritaði einnig inngang. Penguin gefur út 1972. 720 síðna kilja. Keypt í Kolaportinu á 100 kr. Meira
29. nóvember 2000 | Tónlist | 570 orð | 1 mynd

Hratt eða hægt?

Beethoven: Les Adieux Op. 81a; Schumann: Davidsbündlertänze; Chopin: Sónata nr. 3 í h Op. 58. Ann Schein, píanó. Sunnudaginn 26. nóvember kl. 20. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 597 orð | 1 mynd

Hrungjörn lauf í haustskógi

Sigurður Sigurðsson frá Arnarholti, Jóhann Sigurjónsson, Jóhann Gunnar Sigurðsson og Jónas Guðlaugsson. Hannes Pétursson valdi ljóðin og ritaði inngang. Mál og menning. 2000, 184 bls. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 822 orð

Hver er maðurinn á Old Trafford?

eftir Agnar Frey Helgason og Guðjón Inga Eiríksson. Kápa og umbrot: Egill Baldursson. Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf. Bókaútgáfan Hólar, Akureyri, 2000, 170 bls. Meira
29. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Hver fær jólakort frá Bowie?

HVERJUM SEM ER gæti fallið í skaut jólakort eftir frægan listamann eða poppstjörnu. Meira
29. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 531 orð | 1 mynd

Hvílík rödd!

Útgáfutónleikar Páls Rósinkranz í Íslensku óperunni vegna væntanlegrar einherjaskífu, No turning back, fimmtudaginn 23. nóvember 2000. Land og synir hituðu upp. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Leirlist í Listaselinu

HRÖNN Waltersdóttir leirlistakona sýnir verk sín um þessar mundir í Listaselinu, Skólavörðustíg 17. Listaselið er rekið af fimm listamönnum, hverjum á sínu sviði, Ólöfu Sæmundsdóttur glerlistakonu, Trausta B. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 39 orð | 1 mynd

Leirskúlptúrar í Linsunni

Í LOK menningarárs er Guðný Magnúsdóttir listamaður mánaðarins í Linsunni. Í verslunum Linsunnar í Aðalstræti og við Laugaveg eru til sýnis leirskúlptúrar eftir Guðnýju Magnúsdóttur. Verkin eru unnin í steinleir veturinn 1990/2000. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 392 orð | 1 mynd

Lífið undir smásjá

eftir Bohumil Hrabal. Íslensk þýðing Baldur Sigurðsson. 102 síður - Bjartur 2000. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 504 orð | 1 mynd

Líflegt hundasamfélag

eftir Sindra Freysson. Myndir: Halla Sólveig Þorgeirsdóttir JPV-forlag, 2000. 31 s. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 669 orð | 1 mynd

Ljóð hlaðin efa og hlýju

FERÐALÖG af ýmsu tagi eru efniviðurinn í nýjustu bók Sigmundar Ernis Rúnarssonar sem ber heitið Sögur af aldri og efa, ljóð og ljóðsögur. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 620 orð

Ljós vísindanna

eftir Richard P. Feynman. 252 bls. Hjörtur H. Jónsson þýddi. Þórður Jónsson ritaði inngang. Útgefandi er Hið íslenzka bókmenntafélag. Reykjavík 2000. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 934 orð | 1 mynd

Lýðræði yrkir vond ljóð

"Mörg ljóðanna einkennast af kristinni dulhyggju, sem ég hef ástundað lengi - í orði og á borði, löngu áður en hún komst í hálfgildings tísku, utan og innan íslenskrar kirkju - og bókfest tjáning hennar í táknum vængja og vitundar, bænaleiðslu og... Meira
29. nóvember 2000 | Tónlist | 664 orð

Með kveðjum heimanað

30 ára afmælistónleikar Skagfirzku söngsveitarinnar í Reykjavík. Einsöngvarar: Guðmundur Sigurðsson, Kristín R. Sigurðardóttir og Óskar Pétursson. Píanóundirleikur: Sigurður Marteinsson. Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla. Stjórnandi: Björgvin Þ. Valdimarsson. Laugardaginn 25. nóvember kl. 17. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Megas í Borgarleikhúsinu á mánudag

SÖNGSKEMMTUN Megasar og hljómsveitar verður í Borgarleikhúsinu nk. mánudagskvöld, 4. desember, en ekki á miðvikudagskvöld eins og misritaðist í blaðinu í gær. Meira
29. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Miðarnir rifnir út

MIÐAR á Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva seldust upp á mettíma í gær og verða áhugamenn um keppnina að hafa hraðann á ef þeir vilja ná sér í miða á lokaæfingu og forsýningu. Miðasala á sjálfa keppnina hófst og lauk í gær, en 25. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 1073 orð | 1 mynd

Myrká kynslóða kvenna

eftir Rögnu Sigurðardóttur. Útgefandi Mál og menning 2000. Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. 206 bls. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 146 orð

Nytjalist úr náttúrunni í Stykkishólmi

FARANDSÝNINGIN Nytjalist úr náttúrunni verður opnuð í Norska húsinu í Stykkishólmi annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Markmið sýningarinnar er að sýna það besta af nytjalist samtímans. Hlutirnir voru allir sérhannaðir fyrir þessa sýningu. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 130 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Öldin fimmtánda 1401-1500 eftir Óskar Guðmundsson. Þetta er sautjánda bindið í ritröðinni Aldirnar sem hóf göngu sína fyrir hálfri öld með útgáfu fyrsta bindis, Öldin okkar . Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 148 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin skáldsagan Dagbjartur eftir Gunnar Harðarson . Í fréttatilkynningu segir m.a.: "Höfundurinn hefur áður sent frá sér ljóð, ritgerðir og þýðingar og er ritstjóri bókaflokks um íslenska heimspeki. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin skáldsagan Myndin af heiminum eftir Pétur Gunnarsson . Sköpun heimsins, Íslands, mannsins - þetta eru yrkisefni Péturs Gunnarssonar í skáldsögu sem er hin fyrsta í flokki sem hann kallar Skáldsaga Íslands . Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 134 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Félagsstarf og frístundir íslenskra unglinga eftir Þórólf Þórlindsson, Kjartan Ólafsson, Viðar Halldórsson og Ingu Dóru Sigfúsdóttur. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 152 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Frank og Jói - Ævintýri í Alaska, 2. útgáfa, eftir Franklin W. Dixon . Jón Birgir Pétursson þýddi. Sögurnar af þeim bræðrum Frank og Jóa hafa farið sigurför um heiminn. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 129 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Furðuheimar dýranna. Atli Magnússon þýddi. "Barna- og unglingabækur frá Newton eru flokkur nýstárlegra fræðibóka sem henta í raun ungu fólki á öllum aldri. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 124 orð

Nýjar bækur

ÚT ER komin bókin Dauðinn á Níl eftir Agöthu Christie . Leynilögreglumaðurinn Hercule Poirot er sívinsæll meðal lesenda Agöthu Christie en hún skrifaði alls þrjátíu og þrjár skáldsögur um hann. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 105 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Nancy á krókódílaeyjunni, 2. útgáfa, eftir Carolyn Keene. Eiríkur Baldvinsson þýddi. Í þessari bók leggja Nancy og stallsystur hennar leið sína til Flórída til að rannsaka dularfulla atburði á krókódílabúgarði. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 145 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Sagan af heilaga drykkjumanninum eftir Joseph Roth . Jóhannes Helgi íslenskaði úr frummálinu. Í frétt frá útgefanda segir: "Þetta er síðasta verk austurríska rithöfundarins Joseph Roth og birtist skömmu eftir lát hans í París 1939. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Nýjar plötur

ÚT er komin geislaplatan Ykkar einlæg með söng Elsu Sigfúss . Á plötunni syngur hún 26 lög. Þetta er önnur geislaplatan með úrvali af söng Elsu, en upptökur með söng Elsu eru vel á fjórða hundrað talsins. Meira
29. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 181 orð | 2 myndir

Nýjasti fjölskyldumeðlimurinn?

SONY KYNNTI um síðustu helgi nýjustu uppfinningu sína: vélmenni í mannsmynd. Vélmennið gengur undir nafninu SDR-3X og kemur í kjölfar vélhundsins AIBO sem Sony kynnti í fyrra. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 817 orð | 1 mynd

Óviðjafnanleg mynd af heiminum

eftir Pétur Gunnarsson. Útgefandi: Mál og menning 2000. Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf. 182 bls. Meira
29. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Paul McCartney ríkastur

BÍTILLINN PAUL McCartney lendir þessa dagana í fyrsta sæti á fleiri listum en vinsældarlistum. Nýverið kom út listi yfir 20 ríkustu tónlistarmenn Bretlandseyja. Þar metur tímaritið BusinessAge eignir Pauls á 500 milljónir punda, eða 63 milljarða króna. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

"Kardemommur og kaffibaunir"

SÝNING á vatnslitamyndum Garðars Péturssonar stendur nú yfir íBaksalnum í Galleríi Fold, Rauðarárstíg 14-16. Sýninguna nefnir listamaðurinn Kardemommur og kaffibaunir. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 707 orð | 1 mynd

Raunsæi nýrra tíma

HÉR hlustar aldrei neinn er önnur skáldsaga Sigurjóns Magnússonar og fjallar líkt og hin fyrri, Góða nótt, Silja, um dramatíska atburði sem gerast í Reykjavík samtímans. Persónunum er fylgt til skiptis í einstökum köflum og sjónarhornið því síbreytilegt. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 840 orð | 1 mynd

Raunsæissaga með rómantísku ívafi

Guðrún Helgadóttir, Vaka-Helgafell 2000, 239 bls. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 25 orð

Rósa sýnir í Galleríi Nema hvað

SÝNING Rósu verður opnuð í Galleríi Nema hvað á Skólavörðustíg á föstudaginn kl 16. Sýningin er opin daglega kl.14-18 en henni lýkur miðvikudaginn 6. desember... Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 763 orð

Saga hinnar sönnu konu

eftir Marianne Eilenberger. Þýðandi: Soffía Auður Birgisdóttir. Útgefandi: Salka. Meira
29. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 1083 orð | 2 myndir

Sagan af drykk djöfulsins

Kaffineysla hefur verið samofin vestrænni menningu frá því á sautjándu öld og þeir eru til sem halda því fram að kaffinu megi þakka framþróun þeirra alda sem liðnar eru frá því tyrkneskir hermenn skildu eftir kaffisekki við hlið Vínarborgar í lok sautjándu aldar. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 708 orð | 1 mynd

Sambandslaus samtími

eftir Sigurð Pálsson. JPV-forlag, Reykjavík 2000. 179 bls. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 252 orð | 2 myndir

Samsýning í Neskirkju

SÝNING á verkum fjögurra þroskaheftra myndlistarmanna, Sigrúnar Huldar Hrafnsdóttur, Elísabetar Yuka Takefusa, Inga Hrafns Stefánssonar og Ingunnar Birtu Hinriksdóttur, stendur yfir í Neskirkju þessa dagana. Meira
29. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

Sá allra næstbesti

Leikstjórn og handrit Woody Allen. Aðalhlutverk: Sean Penn, Samantha Morton. (92 mín.) Bandaríkin 1999. Öllum leyfð. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 488 orð

Skopsögusafn

Hannes Hólmsteinn Gissurarson tók saman. Tryggvi Magnússon, Halldór Pétursson og Sigmund teiknuðu myndirnar. Nýja Bókafélagið, Reykjavík 2000. 256 bls. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 210 orð

Smátt - stórt?

Páskafrásaga Jóhannesarguðspjalls í smámyndum frá endurreisnartímabilinu. Jólafrásagan í myndum eftir Giuliano Ferri. Englafrásögur Biblíunnar í smámyndum frá mismunandi tímabilum listasögunnar. Útgefandi allra ritanna á Íslandi er Hið íslenska biblíufélag. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 1080 orð | 1 mynd

Stórkostlegt upphaf

Malcolm Troup, formaður Evrópusambands píanókennara, var yfirdómari í fyrstu íslensku píanókeppninni sem haldin var hér um helgina. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við hann eftir keppnina og spurði hann um gæði hennar, skoðun hans á íslensku tónlistarlífi, landi og þjóð. Meira
29. nóvember 2000 | Leiklist | 425 orð | 1 mynd

Sú vonda og sú vinnusama

Höfundur: Jevgení Schwartz. Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir. Leikstjóri: Skúli Gautason. Sunnudagurinn 19. nóvember 2000. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 186 orð

Svanhildur sýnir í Englandi

SVANHILDUR Sigurðardóttir heldur einkasýningu á höggmyndum í Chequers Mead Art Centre í East Grinstead í West Sussex frá 27. nóvember til 9. desember. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 103 orð

Sýning á jólakortum grunnskólabarna í Hafnarfirði

JÓLASÝNING Hafnarborgar sem er í samvinnu við nemendur í fjórðu og fimmtu bekkjum í grunnskólum Hafnarfjarðar verður opnuð á föstudag kl. 17. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 10 orð

Sýningu lýkur

SÝNINGU Vignis Jóhannssonar í Gallerí Sævars Karls lýkur laugardaginn 2.... Meira
29. nóvember 2000 | Myndlist | 347 orð | 1 mynd

Tíminn, götin og sandurinn

Til 1. desember. Opið á verslunartíma. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 169 orð | 2 myndir

Tónleikar á aldarafmæli tveggja tónskálda

Í MINNINGU tónskáldanna Karls O. Meira
29. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 257 orð | 2 myndir

Trölli stelur þakkargjörðarhátíðinni

ÞAÐ VAR að vanda mikil bíóaðsókn vestra um þakkargjörðarhelgina en hún er ein af hápunktum bíóársins þar um slóðir. Menn stóðu gapandi yfir þeirri rosalegu aðsókn sem Trölli og jólaþjófnaður hans hlaut frumsýningarhelgi sína. Meira
29. nóvember 2000 | Myndlist | 351 orð | 2 myndir

Tuttugu og einn

Til 3. desember. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 15-18. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 46 orð | 1 mynd

Upplestur í Gerðarsafni

UPPLESTUR á vegum Ritlistarhóps Kópavogs og JPV-forlags verður í Gerðarsafni á morgun, fimmtudag, kl. 17. Gylfi Gröndal kynnir bók sína um Stein Steinarr. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 130 orð

ÚT ER komin bókin Frelsun Berts...

ÚT ER komin bókin Frelsun Berts eftir Sören Olsson og Anders Jacobsson. Jón Daníelsson þýddi. Nú er Bert orðinn 16 ára og tilfinningar og kenndir, sem fylgja þeim aldri, gera honum lífið oft æðislegt en stundum dálítið erfitt. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 149 orð

ÚT er komin bókin Leynilöggan Svanur...

ÚT er komin bókin Leynilöggan Svanur - með réttindi til að snuðra eftir Sören Olsson og Anders Jacobsson. Jón Daníelsson þýddi. Svanur er yngsti lögreglumaður í Svíþjóð. Hann er leynilögreglumaður. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 124 orð

ÚT er komin bókin Stöngin inn!

ÚT er komin bókin Stöngin inn! , fjörug fótboltasaga fyrir börn og unglinga eftir Haydn Middleton , kunnan breskan rithöfund sem skrifað hefur fjölmargar barna- og unglingabækur auk nokkurra bóka fyrir fullorðna. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 55 orð

ÚT er komin skáldsagan Stúlkan sem...

ÚT er komin skáldsagan Stúlkan sem elskaði Tom Gordon eftir spennusagnahöfundinn Stephen King. Björn Jónsson er þýðandi bókarinnar. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 91 orð

ÚT eru komnar bækurnar Malla fer...

ÚT eru komnar bækurnar Malla fer í leikskóla og Malla fer í sund eftir Lucy Cousins. Bækurnar fjalla um Möllu mús sem börnin þekkja úr sjónvarpinu. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 44 orð

Verðlaun í barnabókasamkeppni

VEITT hafa verið verðlaun í samkeppni Búnaðarbankans, Sjóvár-Almennra og Æskunnar um myndskreytta barnabók handa ungum lesendum. Samkeppnin fór fram fyrr á árinu og kom verðlaunaverkið út sl. föstudag. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 703 orð | 1 mynd

Vitund mín og hörund hennar

eftir Þóreyju Friðbjörnsdóttur. JPV forlag. 2000 - 162 bls. Meira
29. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 363 orð | 1 mynd

Vímuefni í áranna rás

A brief history of drugs: From the stone age to the stoned age eftir Antonio Escohotado en enskuð úr spænsku af Kenneth A. Symington. 168 síður. Park Street Press. 1999. Bókin fæst í Máli og menningu og kostar þar 2495 kr. Meira
29. nóvember 2000 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Warhol sem þjóðfélagsrýnir

ÞEIR eru ekki ófáir sem kannast við portrett bandaríska listamannsins Andy Warhol af leikkonunni Marilyn Monroe en Warhol vann fjölmörg afbrigði af þessu sem og öðrum portrettum sínum. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 735 orð | 1 mynd

Yfirþyrmandi túlkunarfrelsi

TURNINN: skáldsaga heitir ný bók eftir Steinar Braga sem kemur út á vegum Bjarts. Er þetta fyrsta skáldsaga höfundar, en hann hefur áður gefið út ljóðabækur. Blaðamaður kom að máli við Steinar Braga og forvitnaðist um hitt og þetta. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 1620 orð | 1 mynd

Þannig var skáldið

Halldór Kiljan Laxness í augum samtímamanna. Ritstj. Jón Hjaltason. 413 bls. Bókaútgáfan Hólar. Prentun: Oddi hf. Akureyri, 2000. Meira
29. nóvember 2000 | Bókmenntir | 390 orð | 1 mynd

Þjóðhættir og frásögur

Þórður Tómasson í Skógum. Mál og mynd, 2000, 214 bls. Meira

Umræðan

29. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Fimmtugur er í dag, miðvikudaginn 29. nóvember, Rúnar Eiríksson, varðstjóri, Túngötu 35, Eyrarbakka. Eiginkona hans er Auður Hjálmarsdóttir . Þau taka á móti gestum í samkomuhúsinu Stað, Eyrarbakka, laugardaginn 2. desember frá kl.... Meira
29. nóvember 2000 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Á hálum ís

Hver bæjarstjórn, segir Páll V. Daníelsson, hafi ráðstöfunarrétt yfir tekjum síns kjörtímabils. Meira
29. nóvember 2000 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Disneyland Reykjavík

Hótelið umrædda í Aðalstræti verður aldrei flokkað sem byggingarlist, segir Guðjón Þór Erlendsson, hvernig sem það er skoðað. Meira
29. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 229 orð

Endurbætt stefnuskrá

8. OKTÓBER síðastliðinn sendi ég í bréfi til blaðsins drög að stefnuskrá fyrir nýjan stjórnmálaflokk sem heitir Lýðræðisflokkurinn. Meira
29. nóvember 2000 | Aðsent efni | 966 orð | 2 myndir

Forvarnir og meðferð - þurfum á hvorutveggja að halda

Ofuráhersla á meðferð, segir Snjólaug G. Stefánsdóttir, virðist ekki hafa skilað okkur tilætluðum árangri. Meira
29. nóvember 2000 | Aðsent efni | 1014 orð | 1 mynd

Gáðu vel að kúnum mínum

Ef íslenska kýrin hverfur, segir Bergsveinn Birgisson, hverfur einnig stór þáttur úr íslensku hugarfari. Meira
29. nóvember 2000 | Aðsent efni | 904 orð | 1 mynd

Hvenær er réttur tími fyrir kennara?

Besti tíminn til að hækka laun kennara, segir Magnús Þorkelsson, er þegar viðkomandi stjórnmálamaður er í stjórnarandstöðu. Meira
29. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 485 orð | 1 mynd

Hver á að borga?

Í FRAMHALDI af því sem fram kom í fréttum Stöðvar 2 sunnudaginn 26. nóvember sl., langar mig að taka undir orð Jóhönnu Sigurðardóttur um skattgreiðslur fyrirtækja í sjávarútvegi. Hver á að borga? Meira
29. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 857 orð

(Jóh. 14, 17.)

Í dag er miðvikudagur 29. nóvember, 334. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Anda sannleikans, sem heimurinn getur ekki tekið á móti, því hann sér hann ekki né þekkir. Þér þekkið hann, því hann er hjá yður og verður í yður. Meira
29. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 537 orð

Kaupum í krafti Krists

MÖRGUM er enn í fersku minni ólund sú er greip um sig meðal kirkjunnar manna er í ljós kom áhugaleysi Íslendinga á að fagna þúsund ára afmæli þess sorgaratburðar er Noregskonungi tókst með gíslatöku að þvinga forfeðurna til að afnema trúfrelsi. Meira
29. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 428 orð

Lausn byggðavandans fundin?

VEGNA SKRIFA um ágreining út af byggingu íþróttahúss í Húnaþingi vestra í Morgunblaðinu undanfarna viku þá langar mig til að koma eftirfarandi á framfæri. Hér í Húnaþingi vestra höfum við mjög framsýna og bjartsýna sveitarstjórn. Meira
29. nóvember 2000 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Málaflokkurinn öldrun kemur öllum við

Umönnun sem veitt er með hug, hjarta og hönd, segir Sigþrúður Ingimundardóttir, eru verðmæti sem mölur og ryð fá ei grandað. Meira
29. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 64 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
29. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
29. nóvember 2000 | Aðsent efni | 297 orð | 1 mynd

Ofbeldi skriffinnanna

Tæknikratar Evrópusambandsins, segir Bjarni Harðarson, beita ofbeldi skriffinnanna, reglugerða, greinargerða og málæðis. Meira
29. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 150 orð

"Tíöld" og samræmt tímatal

Í Mbl. 18. nóv. er grein um orðið "teinöld" þar sem segir að þegar ártalið hafi breyst úr 1999 í 2000 hafi verið liðin 2000 ár "frá holdgun frelsarans að samræmdu tímatali kristinna manna". Það er rangt. Meira
29. nóvember 2000 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Ríkið og sveitarfélögin

Ég treysti mér ekki sem ábyrgur sveitarstjórnarmaður, segir Jóhann Geirdal, til að leggjast gegn þeirri hækkun. Meira
29. nóvember 2000 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Stoke, DV og samhengi hlutanna

Því fer fjarri, segir Borgar Þór Einarsson, að allt sé á niðurleið hjá Stoke. Meira
29. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 522 orð

SUND er íþróttaiðkun sem margir leggja...

SUND er íþróttaiðkun sem margir leggja stund á, ekki endilega sem alvöru íþrótt, heldur allt eins til að sýna sig og sjá aðra, hreyfa sig kannski pínulítið og ræða landsins gagn og nauðsynjar í heita pottinum. Sem er kannski aðalatriðið í augum sumra. Meira
29. nóvember 2000 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Umferðaróhöpp, hálka og mengun

Skattur á notendur nagladekkja yrði fyrst og fremst skattur á þá, segir Sverrir Hjaltason, sem þurfa nauðsynlega út á vegina í verstu akstursskilyrðum. Meira
29. nóvember 2000 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Um verðmæti lögréttrar hugsunar

Kostir fullra mannréttinda eru m.a. þeir, segir Þorgeir Þorgeirson, að þau borga sig. Meira
29. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 98 orð

ÚR ELLIKVÆÐI

Æskukostum ellin kann að sóa. Sanna eg það á sjálfum mér, sjötugsaldur hálfan ber, örvasa nú orðinn er; orkumaður hver svo fer. Samt er eg einn í sona tölu Nóa. Hafða eg ungur hárið frítt, hvirfil prýddi gult og sítt. Meira
29. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 365 orð

Úrræði við sogæðabjúg í Heilsustofnun NLFÍ

MÁNUDAGINN 4. nóvember sl. svaraði Magnús Jóhannsson, læknir, spurningu lesanda blaðsins um sogæðabjúg og meðferð við honum. Meira
29. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 322 orð

Verkfall kennara

NÚ, þegar þetta er ritað, eru þrjár vikur liðnar í verkfalli kennara framhaldsskóla og síðustu fréttir eru að samningaviðræðum hafi verið slitið. Meira
29. nóvember 2000 | Aðsent efni | 1197 orð | 1 mynd

Vilja þingmenn lengja enn biðlista og loka fleiri deildum?

Telja þingmenn að í góðæri með 30 milljarða tekjuafgangi, spyr Margrét S. Björnsdóttir, vilji skattgreiðendur að ríkið lengi enn biðlista á Landspítala? Meira
29. nóvember 2000 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Þankabrot um kennaraverkfall

Framtíð þjóðarinnar byggist á menningar- og menntunarstigi hennar, segir Friðrik Rafnsson, og grunnurinn að þeirri framtíð er auðvitað lagður á öllum skólastigum. Meira

Minningargreinar

29. nóvember 2000 | Minningargreinar | 389 orð | 1 mynd

ANDRI MÁR GUÐMUNDSSON

Andri Már Guðmundsson fæddist í Reykjavík 29. nóvember 1976. Hann lést á Akranesi 13. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akraneskirkju 21. júní. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2000 | Minningargreinar | 2510 orð | 1 mynd

Einar Örn Birgis

Einar Örn Birgis var fæddur 27. september 1973 í Reykjavík. Hann lést hinn 8. nóvember sl. Útför Einars Arnar fór fram fimmtudaginn 23. nóvember frá Hallgrímskirkju. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2000 | Minningargreinar | 920 orð | 1 mynd

ERNA ARADÓTTIR

Erna Aradóttir fæddist á Patreksfirði 12. mars 1934. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ari Jónsson, f. 9.11. 1883, d. 24.8. 1964, og Helga Jónsdóttir, f. 10.3. 1893, d. 9.5. 1962. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1037 orð | 1 mynd

GEIR GUÐBRANDSSON

Geir Guðbrandsson, pípulagningameistari og netagerðarmaður á Ísafirði fæddist 1. maí 1933. Hann lést 23. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Anna Halldórsdóttir, f. 28. desember 1899, d. 30. nóvember 1983 og Guðbrandur Kristinsson, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2000 | Minningargreinar | 4077 orð | 1 mynd

GUÐMANN EINAR MAGNÚSSON

Guðmann Einar Magnússon fæddist á Skúfi í Norðurárdal 9. desember 1913. Hann andaðist á Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi 22. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Einarsdóttir, f. 10.8. 1879, d. 17.10. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2000 | Minningargreinar | 309 orð | 1 mynd

MAGNA SÆMUNDSDÓTTIR

Magna Sæmundsdóttir fæddist á Krakavöllum í Flókadal í Fljótum 19. september 1911. Hún lést 13. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akureyrarkirkju 20. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2000 | Minningargreinar | 235 orð | 1 mynd

MAGNI BALDURSSON

Magni Baldursson fæddist á Akureyri 17. janúar 1942. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Háteigskirkju 24. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2000 | Minningargreinar | 490 orð | 1 mynd

ODDNÝ EDDA SIGURJÓNSDÓTTIR

Oddný Edda Sigurjónsdóttir fæddist í Snæhvammi í Breiðadal 28. maí 1939. Hún lést á líknardeild Landspítalans 5. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Heydalakirkju 11. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1907 orð | 1 mynd

RAKEL GUÐLAUGSDÓTTIR

Rakel Guðlaugsdóttir fæddist á Húsavík 12. júní 1939. Hún lést á Akureyri 21. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðlaugur Jónsson frá Fossi, Húsavík, f. 3.6. 1906, d. 12.9. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2000 | Minningargreinar | 419 orð | 1 mynd

VIGDÍS ÓLAFSDÓTTIR

Vigdís Ólafsdóttir fæddist í Haga á Barðaströnd 15. september 1908. Hún lést á Dvalarheimilinu Barmahlíð 13. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Gufudalskirkju 18. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 694 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 28.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 28.11.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blálanga 98 98 98 213 20.874 Gellur 335 325 329 174 57.236 Grálúða 170 170 170 340 57.800 Hlýri 88 88 88 2.140 188. Meira
29. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 736 orð | 1 mynd

Gjaldþrot Nasco hefur ekki áhrif á útgerð í Eistlandi

EINS OG sagt var frá í gær hefur stjórn Nasco ehf. óskað eftir gjaldþrotaskiptum á búi félagsins. Meira
29. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 1332 orð | 1 mynd

Konur hæfari leiðtogar en karlar

Nýjar rannsóknir sýna að konur í stjórnunarstöðum ná mun betri árangri en karlar á flestum þeim sviðum sem mæld eru. Í nýju hefti Business Week er niðurstöðum úr sífellt fleiri könnunum á þessu sviði gerð skil og körlum ráðlagt að taka kvenkyns samstarfsmenn sér til fyrirmyndar. Meira
29. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 90 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.312,84 -1,41 FTSE 100 6.249,8 -1,96 DAX í Frankfurt 6.625,56 -1,07 CAC 40 í París 6.069,22 -1,65 OMX í Stokkhólmi 1.112,31 -1,22 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
29. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 557 orð

Með réttum aðgerðum lækkar krónan ekki frekar

LÍKUR eru á því að verðgildi krónunnar verði svipað í lok næsta árs og það er nú, að mati Ingólfs Bender og Jóhannesar Baldurssonar hjá FBA. Þetta mat þeirra kom fram á morgunverðarfundi FBA í gær undir yfirskriftinni "Hvert stefnir krónan? Meira
29. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 178 orð

Nýr forstjóri General Electric

JEFFREY Immelt hefur verið útnefndur næsti forstjóri General Electric Co. í Bandaríkjunum. Immelt tekur við starfi forstjóra af John Welch, sem hefur stjórnað General Electrict undanfarna tvo áratugi en hann mun láta af störfum í lok næsta árs. Meira
29. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 270 orð

Orkla kaupir Berlingske

FIMMTA stærsta fjölmiðlafyrirtæki Norðurlandanna verður til þegar Orkla Media í Noregi yfirtekur Det Berlingske Officin í Danmörku, sem m.a. á dagblaðið Berlingske Tidende. Orkla Media er hluti af norsku samsteypunni Orkla. Meira
29. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 71 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 28.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 28.11. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Fastir þættir

29. nóvember 2000 | Fastir þættir | 60 orð

22 pör í Gullsmára Bridsdeild FEBK...

22 pör í Gullsmára Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á ellefu borðum mánudaginn 27. nóvember. Miðlungur var 220. Beztum árangri náðu: NS Guðmundur Pálss. - Kristinn Guðm. 294 Jón Andrésson - Guðm. Á. Guðmundss. Meira
29. nóvember 2000 | Fastir þættir | 91 orð

Bridsfélagið Muninn Sandgerði Miðvikudaginn 22.

Bridsfélagið Muninn Sandgerði Miðvikudaginn 22. nóv. lauk 2 kvölda board-a-match sveitakeppni hjá okkur en sveit Guðjóns Svavars Jensen endaði sem sigurvegari með 62 stig. Meira
29. nóvember 2000 | Fastir þættir | 161 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Íslandsmótin um helgina - úrslit Íslandsmót (h)eldri og yngri spilara í tvímenningi var spilað um helgina. Íslandsmeistarar í flokki (h)eldri spilara urðu Sigurður B. Þorsteinsson og Páll Bergsson. Meira
29. nóvember 2000 | Fastir þættir | 372 orð

Brids - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

EITT af því sem einkennir sannan bridsmeistara er hæfileikinn til að vinna vonlaus spil. Lykillinn að þeirri list er að kunna að setja sig í spor varnarinnar; átta sig á því að sjónarhorn varnarspilaranna er allt annað en sagnhafa. Meira
29. nóvember 2000 | Fastir þættir | 1024 orð

Framtíðarsýn formanns LÍF og Af sjónarhóli Sigurðar

Í SÍÐASTA þætti var rætt um málgagn frímerkjasafnara, Frímerkjablaðið, 1. tbl. 2. árgangs, og m. a. um stefnu þess í frímerkjamálum. Eins var að sjálfsögðu vikið að ýmsu því efni, sem þar birtist. Meira
29. nóvember 2000 | Fastir þættir | 411 orð | 1 mynd

Kólesteróllausar kökur

Í dag býður Kristín Gestsdóttir lesendum sínum kólesteróllausa hjónabandssælu og smákökur. Í þeim báðum er haframjöl en það er talið kólesteróllækkandi. Meira
29. nóvember 2000 | Í dag | 670 orð

Kristniboðssamkoma

ALMENN samkoma verður haldin í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58, Reykjavík, í kvöld, miðvikudag og hefst í kvöld kl. 20.30. Hún er í umsjá fjáröflungarnefndar Kristniboðssambandsins. Á samkomunni syngur Bylgja Dís Gunnarsdóttir einsöng. Sr. Frank M. Meira
29. nóvember 2000 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

SKÁKFÉLAGIÐ Grand Rokk hefur allt frá stofnun þess vakið mikla athygli, enda hefur forsetinn, Hrafn Jökulsson, stjórnað því af röggsemi. Eftir að hafa án of mikilla hindrana komist upp í 2. deild virðist leiðin upp í þá fyrstu bein og greið. Meira
29. nóvember 2000 | Viðhorf | 871 orð

Steingleymdar syndir

"Þeir sögðu að enginn gæti hafa klifrað jafn öruggum skrefum á tindinn og hrist af sér hverja uppákomuna á fætur annarri, grænar baunir og fleira skringilegt, nema hann hefði til að bera dæmalausa slægð og ósvífni." Meira

Íþróttir

29. nóvember 2000 | Íþróttir | 12 orð

Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks verður haldinn í...

Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks verður haldinn í Smáranum í kvöld kl. 20. Venjuleg... Meira
29. nóvember 2000 | Íþróttir | 376 orð

Aðeins fjórir fara á HM í sundi

SUNDSAMBAND Íslands hefur ákveðið að það sendi í mesta lagi fjóra keppendur á heimsmeistaramótið í 50 metra laug í Tókýó í Japan í júlí á næsta sumri þótt fleiri kunni að ná tilsettu lágmarki. Ennfremur hefur verið samþykkt að af þessum fjórum verði ekki fleiri en tveir karlar sendir og tvær konur, ekki t.d. þrír karlar og ein kona eða öfugt, svo dæmi sé tekið, þótt forsendur verði til þess þegar litið verður til hverjir hafa náð lágmörkum. Meira
29. nóvember 2000 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

ÁRNI Gautur Arason og félagar í...

ÁRNI Gautur Arason og félagar í norska meistaraliðinu Rosenborg fóru í gær til Kaupmannahafnar . Þeir æfa þar fyrir síðari leik sinn gegn Alaves frá Spáni í UEFA-bikarnum sem fram fer í Þrándheimi í næstu viku og mæta FC Köbenhavn í æfingaleik í dag. Meira
29. nóvember 2000 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

BJARNI Guðjónsson leikur ekki með Stoke...

BJARNI Guðjónsson leikur ekki með Stoke gegn Luton í ensku 2. deildinni í knattspyrnu næsta laugardag. Hann tekur út eins leiks bann vegna fimm gulra spjalda. JÓN Þ. Sveinsson, fyrrverandi fyrirliði Fram í knattspyrnu, hefur verið ráðinn þjálfari 2. Meira
29. nóvember 2000 | Íþróttir | 115 orð

Boca heimsmeistari félagsliða

BOCA Juniors frá Argentínu varð í gær heimsmeistari félagsliða í knattspyrnu með því að sigra Real Madrid frá Spáni, 2:1, í hinum árlega leik um titilinn í Tókíó í Japan. Meira
29. nóvember 2000 | Íþróttir | 281 orð

Brenton Birmingham sækir um íslenskt ríkisfang

BRENTON Birmingham, fyrirliði Njarðvíkinga í körfuknattleik, hefur sótt um íslenskt ríkisfang. Meira
29. nóvember 2000 | Íþróttir | 114 orð

Grænland í stað Kúbu á HM

GRÆNLENDINGAR verða meðal þátttökuþjóða á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem hefst í Frakklandi 23. janúar. Grænlendingar, sem taka nú þátt í fyrsta skipti í lokakeppni HM, urðu í öðru sæti í riðlakeppni Miðr-Ameríku á eftir Kúbumönnum. Meira
29. nóvember 2000 | Íþróttir | 374 orð

Guðjón Þórðarson um leik Stoke og Liverpool

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke City, reiknar eðlilega með gríðarlega erfiðum leik þegar lið hans mætir Liverpool í fjórðu umferð deildabikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fer fram á Britania-leikvanginum í Stoke og var uppselt á leikinn í síðustu viku en völlurinn tekur um 28.000 manns. Meira
29. nóvember 2000 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Halldór varð annar í Búkarest

HALLDÓR B. Jóhannsson og Jóhanna Rósa Ágústsdóttir voru í allra fremstu röð á heimsbikarmóti í þofimi í Búkarest um síðustu helgi. Halldór varð í 2. sæti og Jóhanna hafnaði í sjöunda sæti. Meira
29. nóvember 2000 | Íþróttir | 271 orð

IPSWICH, Sunderland og Crystal Palace tryggðu...

IPSWICH, Sunderland og Crystal Palace tryggðu sér í gærkvöldi sæti í 8-liða úrslitum ensku deildarbikarkeppninnar í knattspyrnu. Meira
29. nóvember 2000 | Íþróttir | 242 orð

Jones átti einstaklega gott ár og...

JAN Zelezny frá Tékklandi og Marion Jones, Bandaríkjunum, voru valin frjálsíþróttamenn ársins í karla- og kvennaflokki af Alþjóða frjálsíþróttasambandinu, IAAF, um helgina. Zelezny hefur undanfarinn áratug verið fremsti spjótkastari heims og varð á árinu ólympíumeistari í þriðja sinn í röð. Varð hann fyrstur spjótkastara til þess að ná þeim áfanga. Meira
29. nóvember 2000 | Íþróttir | 141 orð

KNATTSPYRNA Heimsbikar félagsliða Boca Juniors -...

KNATTSPYRNA Heimsbikar félagsliða Boca Juniors - Real Madrid 2:1 Martin Palermo 3., 6. - Roberto Carlos 12. - 51.000. England Deildabikar, 16-liða úrslit: Crystal Palace - Tranmere 6:5 Eftir vítaspyrnukeppni. Staðan, 0:0, að lokinni framlengingu. Meira
29. nóvember 2000 | Íþróttir | 22 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Evrópukeppni landsliða Laugardalsh.

KÖRFUKNATTLEIKUR Evrópukeppni landsliða Laugardalsh.:Ísland - Slóvenía 18 HANDKNATTLEIKUR SS-bikarkeppnin Bikarkeppni HSÍ, 16-liða úrslit: Austurberg:ÍR - KA 20 Ásgarður:Stjarnan - ÍBV 20 Grafarv.:Fjölnir - HK 20 Selfoss:Selfoss - Valur 20 Seltjarn. Meira
29. nóvember 2000 | Íþróttir | 132 orð

Ólafur Örn kominn heim

ÓLAFUR Örn Bjarnason, knattspyrnumaður úr Grindavík, er kominn heim eftir dvöl hjá austurríska úrvalsdeildarliðinu Admira Wacker. Meira
29. nóvember 2000 | Íþróttir | 269 orð

Sterkir leikmenn í liði Slóvena

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik fær að glíma við erfiðan andstæðing í Laugardalshöll í kvöld þegar Slóvenar mæta til leiks. Um er að ræða seinni leik þjóðanna í undanúrslitariðli Evrópukeppni landsliða. Meira
29. nóvember 2000 | Íþróttir | 210 orð

Tromsø á skilið að fá góða fjárhæð fyrir mig

TRYGGVI Guðmundsson, knattspyrnumaður hjá Tromsø í Noregi, segir að eins og staðan sé í dag sé líklegasti kosturinn að hann gangi til liðs við norska félagið Stabæk. Þó sé áfram efst á blaði hjá sér að fara til félags utan Noregs. Meira
29. nóvember 2000 | Íþróttir | 225 orð

Tveir á EM í Valencia

ÖRN Arnarson og Ómar Snævar Friðriksson sundmenn taka þátt í Evrópumeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Valencia á Spáni 14.-17. desember. Meira
29. nóvember 2000 | Íþróttir | 123 orð

Tveir nýliðar gegn Slóvenum

FRIÐRIK Ingi Rúnarsson, landsliðsþjálfari í körfuknattleik, hefur gert tvær breytingar á íslenska landsliðinu sem mætir Slóvenum í undanúrslitariðli Evrópumótsins en leikur liðanna fer fram í Laugardalshöll í dag og hefst klukkan 20. Meira
29. nóvember 2000 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Ætlar ekki að taka við hlutverki Andre Flo

EIÐUR Smári Guðjohnsen, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur sent Claudio Ranieri, knattspyrnustjóra Chelsea, ákveðin skilaboð. Eiður sagði við netmiðilinn London Evening Standard í gær að hann væri ekki tilbúinn til að taka við hlutverki Tore Andre Flo og vera "ofur-varamaður" félagsins. Meira
29. nóvember 2000 | Íþróttir | 245 orð

ÖRN Arnarson, Sundfélagi Hafnarfjarðar, bætti enn...

ÖRN Arnarson, Sundfélagi Hafnarfjarðar, bætti enn einu Íslandsmetinu í safn sitt í fyrrakvöld þegar hann bætti rúmlega átta ára gamalt met frænda síns, Arnars Freys Ólafssonar, í 400 m fjórsundi á meta- og lágmarkamóti SH í Sundhöll Hafnarfjarðar. Meira

Úr verinu

29. nóvember 2000 | Úr verinu | 761 orð | 5 myndir

Aldursákvarðanir út frá dægurhringjum

HAFRANNSÓKNIR - Ný tækni sem gerði mögulegt að lesa dægurhringi í kvörnum ungra fiskseiða olli byltingu í rannsóknum á fiskungviði á níunda áratugnum. Björn Gunnarsson, sjávarlíffræðingur á Hafrannsóknastofnun, gerir hér grein fyrir þessari tækni. Í dag er þessi tækni notuð á hafrannsóknastofnunum víða um heim. Aldursákvarðanir út frá dægurhringjum veita upplýsingar um tímasetningu klaks og dægurvöxt fiskseiða fyrstu mánuði æviskeiðs þeirra. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 110 orð

Bandaríkin kaupa meira

BANDARÍKIN hafa aukið innflutning sinn á eldislaxi mikið undanfarin ár, en neyzla á laxi hefur lengst af verið bundin við Kyrrahafslax að mestu leyti, enda veiðist hann í gríðarlegu magni við strendur Alaska. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 444 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 29 orð

Bolvíkingar baráttuglaðir

ÓLAFUR Kristjánsson bæjarstjóri segir að Bolvíkingar séu baráttuglaðir og bjartsýni ríki um framtíð rækjuverksmiðjunnar, sem Nasco ehf. rak á staðnum. Heimamenn hyggjast kaupa verksmiðjuna og hafa undirritað kaupsamning með fyrirvara. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 157 orð | 1 mynd

Ekki fæða fátækra Rússa

ÚTGERÐAR- og fiskvinnslufyrirtækið Tangi hf . á Vopnafirði er eitt þeirra fyrirtækja, sem hefur fryst mikið af loðnu á undanförnum árum. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 520 orð

Erfitt að ná þorskinum

LÍNUBÁTURINN Sigþór ÞH landaði um sex tonnum af blönduðum afla í Sandgerði í gær og segir Hörður Þórhallsson, skipstjóri, að veiðin hafi verið mjög treg að undanförnu. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 127 orð

Framboðið eykst stöðugt

FRAMBOÐ á svokölluðum Atlantshafslaxi eykst stöðugt enda vex laxeldinu fiskurinn hratt um hrygg. Norðmenn eru að vanda langafkastamestir og munu ala um 450.000 tonn á þessu ári og enn meira á næstu árum. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 61 orð

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 836 orð

Gott verð og mikill vöxtur í laxeldinu

SILFRAÐI fiskurinn, sem Loðvík XV þótti svo góður, er nú undirstaða mesta og arðbærasta fiskeldisiðnaðar í heimi. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 302 orð

Hreinsað til í sjávarútveginum

LANGUR tími kann að líða áður en norska Stórþingið tekur ásakanir um ólöglegt athæfi í sjávarútvegi til umfjöllunar en norskir útgerðarmenn og fiskverkendur hafa verið kærðir fyrir að falsa löndunarskýrslur, landa afla framhjá vigt og fyrir brottkast á smáfiski. Í gær funduðu hagsmunaaðilar í norskum sjávarútvegi með Otto Gregussen sjávarútvegsráðherra í Ósló um málið en ráðherra hafði óskað eftir ráðgjöf um hvernig hægt sé að koma í veg fyrir svindlið. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 17 orð

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 128 orð

Í landi

Fari prestur á sjó skal hafa kirkjuna opna á meðan. Gæta skal þess að viðra ekki bækur meðan verið er á sjó. Hvorki má viðra rúmföt né lesa í bók meðan menn eru á sjó. Þá skellur á stormur. Konur mega ekki prjóna úti við þegar bátar eru á sjó. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 336 orð | 1 mynd

Karfi frá Grænlandi gengur á Íslandsmið

RANNSÓKNIR á karfa á landgrunni Austur-Grænlands benda til þess að hann fari frá uppeldisstöðvunum sem þar eru og meðal annars á Íslandsmið. Stundaðar hafa verið rannsóknir á karfa á þessu svæði í nær hálfa öld og reglulega frá 1982. Í janúar sem leið veitti Evrópusambandið vísindamönnum frá Íslandi, Þýskalandi, Noregi og Spáni styrk til fjögurra ára til að kanna útbreiðslu, stofngerð og æxlun karfa á Grænlandshafi og nærliggjandi NAFO-svæðum. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 68 orð

Karfi gengur frá Grænlandi

RANNSÓKNIR á karfa á landgrunni Austur-Grænlands benda til þess að hann fari frá uppeldisstöðvunum sem þar eru og meðal annars á Íslandsmið. Stundaðar hafa verið rannsóknir á karfa á þessu svæði í nær hálfa öld og reglulega frá 1982. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 806 orð

Laun hafa lækkað um allt að 12,5%

FORMANNARÁÐSTEFNA Farmanna- og fiskimannasambands Íslands hafnar þeirri fullyrðingu útvegsmanna að sjómannaforystan hafi sýnt lítinn samningsvilja í yfirstandandi kjaradeilu. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 64 orð

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf.

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 41 orð

Lægri laun sjómanna

Laun sjómanna á fiskiskipum hafa lækkað allt að 12,5% á undanförnum mánuðum vegna tengingar hlutaskipta við olíuverð. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 137 orð

Mikil ógnun af selnum

FORMAÐUR Skoska sjómannasambandsins, David Sheil, segir fjölgun sela við Bretlandseyjar ógna tilvist skoskra fiskimanna og að grípa verði til aðgerða til að draga úr stækkun selastofna. Selveiðar við Bretlandseyjar á 7. og 8. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 215 orð | 1 mynd

NÝTT FISKVINNSLUFYRIRTÆKI Í EYJUM

VIÐAR Elíasson, eiginkona hans Guðmunda Bjarnadóttir og fjölskylda hófu rekstur Fiskvinnslu VE. um miðja síðustu vetrarvertíð. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 1487 orð | 1 mynd

"Varastu búra, hross og hund"

Sjómenn eru hjátrúarfullir með eindæmum og hefur ýmiss konar hjátrú verið samofin sjómennsku og sjósókn frá ómunatíð. Símon Jón Jóhannson þjóðfræðingur hefur skoðað hjátrú sjómanna að fornu og nýju og segir hann að líklega sé hún á undanhaldi. Hann sagði Helga Mar Árnasyni frá Ægisdætrum, happadráttum og heillahrákum. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 36 orð

Ráð við sjóveiki

Setja gras úr kirkjugarði í skóna sína áður en farið er á sjó. Gera þann sjóveika reiðan, t.d. með því að slá blautum sjóvettlingi í andlit hans. Óbrigðult ráð við sjóveiki er að gleypa lifandi... Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 158 orð

Reglum um eftirlit NAFO framlengt

GILDISTÍMI reglna um eftirlitsmenn um borð í fiskiskipum á umráðasvæði Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðistofnunarinnar, NAFO, var framlengdur til ársins 2003 á ársfundi stofnunarinnar sem haldin var í Boston í september sl. Þá var reglunum um gervihnattaeftirlit á NAFO-svæðinu breytt og þeim gefinn sami gildistími þannig að eftirlitið á svæðinu skal að þessu leyti vera tvöfalt. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 114 orð

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 74 orð

Silungur með rabarbarasósu

Silungur er lostæti, en með vaxandi eldi á bleikju er hægt að fá hana ferska alla daga ársins í helztu matvöruverzlunum. Það er með silunginn eins og allan annan fisk, að elda má hann á óteljandi vegu. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 80 orð

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 59 orð

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 375 orð

Stofnfiskur selur hrogn og þjónustu til Skotlands

STOFNFISKUR hf. og skoska fyrirtækið KinLoch Damph undirrituðu í síðustu viku samning um kaup erlenda fyrirtækisins á hrognum og þjónustu frá Stofnfiski hf. Samingurinn sem var undirritaður í Edinborg felur í sér kaup KLD á um 7 milljónum laxahrogna árlega, auk umfangsmikillar þjónustu á sviði kynbóta. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 125 orð

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist.

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 111 orð

Um borð

Ógæfa er að hafa kvenmann um borð í skipi. Gott er að láta konu handleika öngla og veiðarfæri. Þá fiskast vel. Kvensamir menn eru taldir fisknari en aðrir. Talið er gott að reimt sé um borð í skipi en fari draugar í land, ferst skipið. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 135 orð

Upphaf sjóferðar

Slæmur fyrirboði er að mæta konu á leiðinni til skips og hið sama á við svarta ketti og og líkbíla. Alverstar eru þó rauðhærðar konur en þó er bót í máli sé konan vændiskona. Detti formaðurinn á hnakkann á leið til skips má búast við hvassviðri. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 163 orð

Varúðir við veiðar

Gott ráð er að geyma lítinn fisk einhversstaðar í bátnum því hann kallar þá á fleiri fiska. Góðs viti er ef lítið fiskast í fyrsta róðri. Þá fiskast vel það sem eftir er vertíðar. Það er hinsvegar slæmur fyrirboði fiskist óvenju vel. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 48 orð | 1 mynd

VEIÐARFÆRIN KYNNT

ÖRN Þorláksson, einn sölustjóra hjá Hampiðjunni, hafði í ýmsu að snúast á Nýfundnalandi síðustu daga. Dótturfyrirtæki Hampiðjunnar, Rope, Net & Twine, var með bás á sjávarútvegssýningu í St. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 95 orð

Verð á flökum Verð á flökum

VERÐ á ferskum laxflökum hefur sveiflazt verulega undanfarin misseri, en samfara miklu framboði hefur verðið lækkað. Á síðari hluta ársins 1999 var verð á ferskum flökum frá Chile um 3,35 dalir á pundið. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 307 orð

Verðum að vera bjartsýn á framhaldið

ÓLAFUR Kristjánsson, bæjarstjóri í Bolungarvík, segir að beiðni Nasco ehf. um gjaldþrotaskipti hafi valdið vissum áhyggjum í Bolungarvík, en miklu skipti að rækjuverksmiðja fyrirtækisins verði áfram í rekstri í Bolungarvík og ríkir bjartsýni um að svo verði. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 523 orð | 1 mynd

Verðvísitala skelrækju lækkað um 23%

VERÐ á rækjuafurðum hefur lækkað verulega undanfarin ár vegna aukins framboðs á kaldsjávarrækju á heimsmarkaði. Mjög illa hefur árað í íslenskum rækjuiðnaði á undanförnum árum. Meira
29. nóvember 2000 | Úr verinu | 112 orð

Þorskveiði bönnuð?

ESB eða Evrópusambandið hefur varað við skelfilegri stöðu þorsksins og annarra fiskstofna í Norðursjó. Meira

Barnablað

29. nóvember 2000 | Barnablað | 107 orð | 1 mynd

Askja undir smádót

TIL þess að búa til svona öskju, sem er tilvalin undir smádót, þarf stífan pappír eða þunnan pappa, lím og liti hvers konar. Klippið út ferning 30 x 30 cm (sentimetrar). Meira
29. nóvember 2000 | Barnablað | 16 orð

Athugið!

ALLIR, sem senda efni til Myndasagna Moggans, eiga að merkja allt efni með: nafni, aldri, heimilisfangi og póstfangi. Meira
29. nóvember 2000 | Barnablað | 50 orð

Bráðum koma blessuð jólin...

GÓÐIR hálsar! Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Eftir rúman mánuð kemur hátíð ljóss og friðar, jólin. Myndasögur Moggans hvetja ykkur sem allra flest til að senda okkur efni; myndir, sögur, þrautir, brandara o.s.frv. Meira
29. nóvember 2000 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Eins og í logum elds

EINAR Jóhannes Guðnason, 6 ára, Esjugrund 39, 116 Reykjavík, sendi flotta mynd af Pokémon-verunni Jolteon. Það er eins og hún komi í gegnum eldhaf úti í geimnum til fallegu stjarnanna niðri í vinstra horni... Meira
29. nóvember 2000 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

HÚN Jilaporn Puiaob, 8 ára, Hlíðarhjalla...

HÚN Jilaporn Puiaob, 8 ára, Hlíðarhjalla 53, 200 Kópavogi, teiknaði og litaði þessa fínu mynd af mömmu, sem er uppábúin og með þetta fína glóandi... Meira
29. nóvember 2000 | Barnablað | 126 orð

Ort á degi íslenskrar tungu

MYNDASÖGUM Moggans barst eftirfarandi í tilefni dags íslenskrar tungu, 16. nóvember, fæðingardags Jónasar Hallgrímssonar skálds, frá elstu börnunum í leikskólanum Kiðagili á Akureyri. Vikan Fyrst er fimmtudagur, þá er náttfatadagur. Meira
29. nóvember 2000 | Barnablað | 72 orð | 1 mynd

Pennavinir

HALLÓ! Mig langar til þess að eignast pennavini á aldrinum 8-15 ára, ég er að verða 9. Áhugamál: Pokémon (ekki spjöld!), tónlist, hljóðfæri, sund, tölvur, fótbolti, gæludýr o.m.fl. P.S. Mig langar ótrúlega mikið að eignast pennavin! Guðmundur S. Meira
29. nóvember 2000 | Barnablað | 96 orð | 1 mynd

Pokémon-karlar til sýnis

KÆRU Myndasögur Moggans! Ég sendi ykkur hér mynd af Pokémon-köllum. Ég vona að þið birtið myndina mína í blaðinu ykkar næst þegar það kemur út. Vilhjálmur Steinar Þorvaldsson 7 ára Breiðvangi 68 220 Hafnarfjörður - - - Kæri Vilhjálmur Steinar! Meira
29. nóvember 2000 | Barnablað | 23 orð

Safnarar

ÉG safna öllu með Five og Pokémon-myndum. Í staðinn get ég látið myndir með Christina Aguilera, S-Club-7 og Britney Spears. Ragnar I. Meira
29. nóvember 2000 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd

Stúart litli með hendur í vösum

HÚN Helga Dagný Bjarnadóttir, 8 ára, Flúðaseli 72, 109 Reykjavík, teiknaði fallega og skemmtilega mynd af mýslunni krúttlegu, Stúart litla, þar sem hðun stendur með hendur í vösum. Á bak við hana teygir gul vetrarsólin sig fram í gegnum blátt... Meira

Viðskiptablað

29. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 201 orð

Eitt félag með allt hlutafé

STOFNAÐ hefur verið nýtt eignarhaldsfélag sem mun eignast allt hlutafé í Íslensku auglýsingastofunni og Hvíta húsinu. Félagið hefur hlotið nafnið ABS, en eigendur félagsins eru á þriðja tug starfsmanna auglýsingastofanna. Meira
29. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 53 orð

Fyrstu TETRA-stöðvarnar frá Radiomiðun hf.

RADIOMIÐUN hf., sem er umboðsaðili fyrir Tetra-fjarskiptabúnað frá Simoco, afhenti á dögunum fyrstu tækin til Stiklu hf. Meira
29. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 274 orð

Söluverðið 1.642 milljónir króna

SPARISJÓÐUR vélstjóra hefur selt 10,40% hlut sinn í Kaupþingi og verður eignarhlutur sparisjóðsins 0,239% eftir söluna en var áður 10,6417%. Kaupverðið er ríflega 1,64 milljarðar króna. Meira

Ýmis aukablöð

29. nóvember 2000 | Blaðaukar | 132 orð | 5 myndir

Rithöfundar á ferð um Austurland

ÁRVISS bókalest rithöfunda fer um Seyðisfjörð, Egilsstaði og Vopnafjörð helgina 1.-3. desember. Að þessu sinni verða fimm höfundar með í för og eru þeir allir að gefa út nýjar bækur um þessi jól. Meira
29. nóvember 2000 | Blaðaukar | 1323 orð | 4 myndir

Suðupottur samtímans

Bókaútgáfan er fjölbreytt og með líflegasta móti þessi jól að mati Björns Þórs Vilhjálmssonar bókmenntafræðings sem leit í jólabækurnar og komst að því að samtíminn er áberandi í skáldsögum ungra höfunda. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.