Greinar miðvikudaginn 13. desember 2000

Forsíða

13. desember 2000 | Forsíða | 402 orð

Beðið í ofvæni eftir niðurstöðu réttarins

MIKIL spenna einkenndi í gær biðina eftir úrskurði Hæstaréttar Bandaríkjanna um það hvort endurtelja skyldi vafaatkvæði í Flórída enda getur hann skorið úr um það hver verður næsti forseti landsins, George W. Bush eða Al Gore. Meira
13. desember 2000 | Forsíða | 339 orð | 1 mynd

Friðarsamningar verði virtir

BILL Clinton, forseti Bandaríkjanna, varaði í gær leiðtoga Norður-Írlands við því að ganga á bak orða sinna og svíkja gerða samninga. Clinton er nú í sinni síðustu opinberu heimsókn áður en hann lætur af embætti í janúar og hófst hún á Írlandi í gær. Meira
13. desember 2000 | Forsíða | 94 orð | 1 mynd

Kuldakast í Bandaríkjunum

MIKLUM snjó hefur kyngt niður í Miðríkjum Bandaríkjanna og raunar allt frá Texas og norður úr til Massachusetts. Hefur það valdið verulegum vandræðum, truflað samgöngur í lofti og á landi og sett skólastarf úr skorðum. Meira
13. desember 2000 | Forsíða | 154 orð

Stríð á hendur glæpasamtökum

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, lýsti yfir stríði á hendur alþjóðlegum glæpasamtökum á ráðstefnu í Palermo á Ítalíu í gær og hvatti ríki heims til að undirrita sáttmála gegn glæpasamtökunum. Meira
13. desember 2000 | Forsíða | 107 orð

Veisla hjá Saddam

SADDAM Hussein, forseti Íraks, hefur opnað hallir sínar fyrir fátæku fólki og býður því upp á máltíð eftir að sól er sest. Nú er föstumánuður hjá múslimum og þá verða þeir að neita sér um flestar lífsins lystisemdir frá sólarupprás til sólarfalls. Meira

Fréttir

13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 124 orð

11% hækkun hjá Almenningsvögnum

FARGJÖLD Almenningsvagna bs. hækka að meðaltali um 11% hinn 2. janúar. Engin hækkun verður þó á verði Græna kortsins. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 289 orð

Aðventufagnaðir í Gullsmára og Gjábakka

EINS og undanfarin ár ætlar eldra fólk í Kópavogi að gera sér dagamun á aðventunni. Í dag, miðvikudaginn 13. desember, verður aðventukaffi í félagsheimilinu Gullsmára, Gullsmára 13. Margt verður þar til skemmtunar, t.d. Meira
13. desember 2000 | Landsbyggðin | 84 orð | 1 mynd

Aðventutónleikar í Reykholtskirkju

Reykholt - Sú hefð sem komist hefur á hjá Tónlistarfélagi Borgarfjarðar, Borgarfjarðarprófastsdæmi og Reykholtskirkju, að standa fyrir árlegum aðventutónleikum í héraðinu, hefur greinilega fengið hljómgrunn. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 252 orð

Alpha ætti að sjást frá Íslandi eftir átta daga

ALÞJÓÐLEGA geimstöðin Alpha ætti að geta sést frá jörðu hér á landi eftir átta daga þar sem hún geysist um himinhvolfið á 27.646 km hraða á klukkustund. Meira
13. desember 2000 | Erlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Banki lætur af hendi sönnunargögn

EINN stærsti banki Filippseyja lét í gær af hendi skjöl vegna málshöfðunarinnar til embættismissis á hendur Joseph Estrada, forseta Filippseyja. Saksóknarar halda því fram að skjölin nægi til sakfellingar forsetans. Meira
13. desember 2000 | Erlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Barak hefur kosningabaráttuna

EHUD Barak, sem sagði af sér forsætisráðherraembætti í Ísrael á sunnudag, hóf kosningabaráttu sína formlega í gær. Meira
13. desember 2000 | Miðopna | 293 orð | 1 mynd

Bjargaði tugmilljóna vélbúnaði

ÞEGAR eldurinn kom upp í húsnæði Ísfélagsins í Vestmannaeyjum á laugardagskvöldið, var Björn Þorgrímsson, verkstjóri á frystitækjum fyrirtækisins, staddur í jólahlaðborði ásamt konu sinni og vinum. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 425 orð

Borgin tekur þátt í hlutafjáraukningu Línu.Nets

BORGARRÁÐ Reykjavíkur samþykkti í gær að Orkuveita Reykjavíkur nýti sér forkaupsrétt vegna hlutafjáraukningar hjá Línu.Neti fyrir 99,75 milljónir króna. Sjálfstæðismenn greiddu atkvæði gegn málinu og kemur það því til kasta borgarstjórnar. Meira
13. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 51 orð

Bókakaffi

NEMENDUR unglingadeilda Glerárskóla koma saman í kvöld, miðvikudagskvöldið 13. desember kl. 20 og lesa saman úr nýjum barna- og unglingabókum. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Bragginn flytur verkefni til Eyja

Vestmannaeyjum -Það er ekki það fyrsta sem mönnum dettur í hug, þegar þeir ætla að láta sprauta bílinn sinn, að leita til Vestmannaeyja. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 807 orð | 1 mynd

Brunahólfun er mikilvægust

Bergsteinn Gizurarson fæddist 29.11. 1936 í Reykjavík. Meira
13. desember 2000 | Miðopna | 571 orð | 1 mynd

Brunahólfun var ábótavant hjá Ísfélaginu

ATHUGUN starfsmanna Brunamálastofnunar á brunarústunum hjá Ísfélagi Vestmannaeyja hefur leitt í ljós að brunahólfun var verulega ábótavant. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 469 orð

Brýnt að upplýsa almenning

"EF fólki líður illa og vill fá skýr svör um hvað sé framundan er til dæmis hægt að efna til borgarafundar þar sem þingmenn og yfirmenn samgöngumála eru krafðir svara," segir Sigríður Jóhannesdóttir, einn þingmanna Reyknesinga, aðspurð hvernig... Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Dregið úr réttum svörum í umferðargetraun

DREGIÐ var úr réttum svörum í jólagetraun um umferðarmál fyrir 1.-5. bekk grunnskóla í Reykjavík, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi og Kjós í gær. Getraunin heitir "Dagur í desember" og er samstarfsverkefni Umferðarráðs, lögreglu og sveitarfélaga. Meira
13. desember 2000 | Miðopna | 140 orð

Eitt skipanna á veiðum

AÐEINS eitt af sex skipum Ísfélagsins í Vestmannaeyjum er á veiðum. Það er Heimaey, sem mun landa afla sínum á fiskmarkað, að sögn Jóhanns Péturs Andersen, framkvæmdastjóra Ísfélagsins. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Ekki liðið að brautinni verði lokað

LÖGREGLAN í Keflavík kveðst ekki vita hvort fyrirhuguð eru frekari mótmæli á Reykjanesbrautinni og segir Þórir Maronsson yfirlögregluþjónn að ekki verði liðið að brautinni verði lokað af mótmælendum. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 97 orð

Eldur í sinu, vinnuskúr og strætisvagnaskýli

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins hafði í nógu að snúast í fyrrakvöld. Eldur kviknaði í vinnuskúr við Vita- og hafnamálastofnun á ellefta tímanum. Greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins og voru skemmdir óverulegar. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 286 orð

Engar forsendur til að taka skipið upp í skuld

JÓNAS Hallgrímsson, stjórnarformaður Smyril Line, sem gerir út ferjuna Norrænu, segir að fyrirtækið vilji fyrir sitt leyti standa við samning um smíði á nýrri ferju. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 1072 orð | 1 mynd

Engin trygging fyrir að ekki komi til uppsagna

Stjórnarandstæðingar gagnrýndu viðskiptaráðherra, Valgerði Sverrisdóttur, í umræðum utan dagskrár á Alþingi í gær fyrir íhlutun í samrunaferli Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands. Viðskiptaráðherra ítrekaði á hinn bóginn að í svo viðkvæmum málum yrðu vinnubrögð að vera öguð og skilvirk. Hefði hún bent formanni bankaráðs Búnaðarbankans á það. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 307 orð

Erfið skilyrði og taprekstur

SÍF hf. hefur ákveðið að draga úr þátttöku sinni í veiðum og vinnslu í Noregi vegna erfiðra starfsskilyrða og tapreksturs. Örn V. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 263 orð

Fagna umræðu um rétt barna

FÉLAG ábyrgra feðra hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Félag ábyrgra feðra fagnar aukinni umræðu í þjóðfélaginu um rétt barna til að vera með báðum foreldrum sínum. Meira
13. desember 2000 | Erlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Finnar eru enn andvígir aðild að hernaðarbandalögum

MEIRIHLUTI Finna er enn andvígur aðild landsins að hernaðarbandalögum samkvæmt skoðanakönnun sem birt var í gær. Þar kemur fram að 66% vilja standa utan þótt jafnstórt hlutfall telji að Finnland muni ganga í Atlantshafsbandalagið innan nokkurra ára. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð

Fíkniefni fundust við húsleit

FÍKNIEFNADEILD lögreglunnar í Reykjavík gerði á mánudag upptæk um 300 g af maríjúana við húsleit í austurborginni. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra fær viðurkenningu

Skagaströnd- Nýlega veitti fegrunarnefnd Sparisjóðs Sauðárkróks, en vörsluaðili hans er útibú Búnaðarbanka Íslands á staðnum, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki viðurkenningu fyrir skipulag og frágang Bóknámshúss skólans og lóðar hans. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjóri ósáttur við svör ríkis

EF Ísfélagið hyggst greiða starfsmönnum sínum kauptryggingu mun ríkið aðeins greiða því til baka hluta af þeirri upphæð, eða þá upphæð sem nemur atvinnuleysisbótunum, en mismunurinn getur numið allt að 30 þúsund krónum á mánuði fyrir fulla vinnu, að sögn... Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð

Fræðslufundur Læknafélags Reykjavíkur

FRÆÐSLUFUNDUR verður í húsnæði læknasamtakanna, Hlíðasmára 8, Kópavogi, fimmtudaginn 14. desember kl. 20.30. Óttar Guðmundsson geðlæknir fjallar um dauðann og breytingar í atferli hans á síðustu 100-200 árum. Meira
13. desember 2000 | Erlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir

Fujimori fær að vera í Japan

RÍKISSTJÓRN Japans tilkynnti formlega í gær að Alberto Fujimori, fyrrverandi forseti Perú, væri með japanskan ríkisborgararétt. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Fullt tungl við Víkurklett

FULLT tungl var í gær og hvíldi dulúð yfir fylgihnetti jarðar þegar þessi mynd var tekin við Víkurklett skammt austan við Vík í... Meira
13. desember 2000 | Erlendar fréttir | 201 orð

Færeyingar endurheimta þjóðminjar

FÆREYINGAR munu endurheimta flestar þjóðminjar sínar á næstu árum en þær hafa verið til varðveislu á dönskum söfnum frá því á 19. öld. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 331 orð

Gagnrýna hækkun ríkisútgjalda

STJÓRN Samtaka atvinnulífsins (SA) telur að þróun verðlags- og peningamála á næstu vikum og mánuðum skipti sköpum um hvort markmið kjarasamninga náist og hér takist að tryggja efnahagslegan stöðugleika og bætt lífskjör. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð

Gengið á milli hafnasvæða

Í kvöld, miðvikudagskvöld 13. des., stendur Hafnagönguhópurinn fyrir gönguferð úr Sundahöfn inn í Elliðavog. Farið frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, kl. 20 og með SVR, leið 4, inn í Kleppsholt. Sjálf gönguferðin hefst við útsýnisskífuna á Kleppsskafti kl. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð

Gert ráð fyrir endurráðningu allra

ÖLLUM starfsmönnum Genealogia Islandorum hefur verið sagt upp störfum vegna skipulagsbreytinga, en gert er ráð fyrir að þeir verði allir endurráðnir og er stefnt að því að búið verði að ganga frá því fyrir áramót. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Grýla og Leppalúði gefa blóð

BLÓÐBANKINN er alltaf þakklátur þeim blóðgjöfum sem þangað koma og er fólk gjarnan hvatt til að gefa blóð hafi það tækifæri til. Meira
13. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 104 orð | 1 mynd

Handverk skoðað í Menntasmiðjunni

NEMENDUR í Menntasmiðju kvenna buðu gestum í opið hús um helgina, en alls voru 16 konur við nám í smiðjunni nú í haust, á aldrinum 18 til 66 ára. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Harður árekstur

TVEIR voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur jeppa og fólksbíls á Reykjavíkurvegi á móts við Hraunbrún og Flatahraun í Hafnarfirði rétt fyrir klukkan hálfníu í gærkvöldi. Meiðsl fólksins voru talin minniháttar. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Hekla styrkir Barnaspítala Hringsins

VIÐ upphaf aðventuboðs Heklu afhenti Sigfús R. Sigfússon, forstjóri Heklu, gjöf til Barnaspítala Hringsins að upphæð kr. 1.100.000. Meira
13. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 315 orð | 1 mynd

Hlýlegt andrúmsloft í Laut

NÝ DAGÞJÓNUSTA fyrir fólk með geðraskanir hefur verið opnuð við Þingvallastræti 32 á Akureyri, en Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra opnaði dagþjónustuna formlega og hefur hún hlotið nafnið Laut. Meira
13. desember 2000 | Landsbyggðin | 95 orð | 1 mynd

Hrútasæði útflutningsvara

Fagradal - Yfir eitt þúsund skammtar af djúpfrystu hrútasæði verða fluttir út til Bandaríkjanna frá Sauðfjársæðingastöð Suðurlands, þetta er meira en helmings aukning frá árinu áður en þá var fluttur út 491 skammtur. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 187 orð

Hundrað lögreglumenn nú án prófs frá Lögregluskólanum

HUNDRAÐ lögreglumenn sem nú eru að störfum hafa ekki lokið prófi úr Lögregluskólanum. Ef allir þeir nemendur sem verða brautskráðir frá Lögregluskólanum nk. föstudag ráða sig til starfa hjá lögreglunni lækkar sú tala í 70 manns. Meira
13. desember 2000 | Erlendar fréttir | 180 orð

Hvetur Tyrki til að samþykkja ESB-áform

BILL Clinton Bandaríkjaforseti hefur ritað Bulent Ecevit, forsætisráðherra Tyrklands, bréf þar sem hann hvetur tyrknesku ríkisstjórnina til að láta af þeim fyrirvörum sem hún hefur lýst gegn áformum Evrópusambandsins um að styrkja varnarsamstarf innan... Meira
13. desember 2000 | Erlendar fréttir | 919 orð | 1 mynd

Hækkerup segir hættu á að Danmörk einangrist

Danski varnarmálaráðherrann ræðir opinskátt um varnarmálastefnu landsins áður en hann tekur við "erfiðasta starfi í heimi". Meira
13. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 55 orð

Hærra sorphirðugjald

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að hækka almennt sorphirðugjald úr 6.000 kr. á hverja tunnu í 6.600 krónur á hverja tunnu á ári. Sorphirðugjald atvinnufyrirtækja hækkar úr 7.800 kr. í 8.600 kr. á tunnu á ári. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð

Jólafundur Hvatar

HINN árlegi jólafundur Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, verður haldinn í Valhöll fimmtudagskvöldið 14. desember kl. 20. Allt sjálfstæðisfólk er velkomið. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Jólamerki Þórs komin út

JÓLAMERKI Lionsklúbbsins Þórs fyrir jólin 2000 eru komin út. Merkin eru hönnuð af Þórhildi Jónsdóttur auglýsingateiknara og sýna kirkjuna og bæinn í þjóðgarðinum á Þingvöllum. Fyrstu jólamerki Þórs voru gefin út jólin 1967 og er þetta því í 34. Meira
13. desember 2000 | Landsbyggðin | 92 orð | 1 mynd

Jólasveinar kveiktu á bæjartrénu á Selfossi

Selfossi - Kveikt var á bæjarjólatrénu við Tryggvatorg á Selfossi á laugardag. Þegar jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli komu akandi yfir Ölfusárbrú beið mikill fjöldi barna og fullorðinna við brúarsporðinn og fagnaði komu þeirra. Meira
13. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 423 orð

Knappur tími gefst til fornleifarannsókna

FYRIRHUGAÐUR fornleifauppgröftur á horni Aðalstrætis og Túngötu sem hefjast á í byrjun janúar 2001 verður að mati borgarminjavarðar, Guðnýjar Gerðar Gunnarsdóttur, bæði dýrari og tímafrekari en væri hann unninn að sumri til. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 210 orð

Kosið um flugvöll 3. febrúar

BORGARRÁÐ samþykkti í gær að stefnt skuli að því að atkvæðagreiðsla borgarbúa um framtíðarnýtingu Vatnsmýrar og staðsetningu Reykjavíkurflugvallar fari fram hinn 3. febrúar 2001 án þess að ákveða þó um hvaða kosti borgarbúum verði gert að velja. Meira
13. desember 2000 | Landsbyggðin | 95 orð | 1 mynd

Leikskólabörn bjóða foreldrum sínum í jólakaffi

Flateyri - Þegar gluggagægir átti leið fram hjá leikskólanum Grænagarði á Flateyri sá hann að inni fyrir var óvenju margt fullorðið fólk saman komið. Meira
13. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 179 orð | 1 mynd

Leikskóli í gamla matvörubúð

FRÁ og með næstu áramótum verður opnaður leikskóli á Bræðraborgarstíg 1, en þar, á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs, hefur um árabil verið rekin matvöruverslun, síðast Verslun M. Gilsfjörð. Meira
13. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 130 orð

Loftmyndir af veiðistöðum á geisladiskum

GEFNIR hafa verið út fimm geisladiskar með loftmyndum af veiðistöðum í ám og vötnum, eftir Einar Guðmann á Akureyri. Meira
13. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 136 orð

Lýsa vanþóknun á tilboði ríkisins

UM það bil 50 kennarar komu saman í verkfallsmiðstöð sinni í Hamri á föstudag og ræddu þau tilboð sem komið hafa frá samninganefnd ríkisins og frá samninganefnd félags framhaldsskólakennara. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 137 orð

Lægri heildarfjárhæð lána á þessu ári

TÖLUVERT hefur dregið úr heildarfjárhæðum samþykktra lána í húsbréfakerfinu á þessu ári miðað við síðasta ár. Meira
13. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 91 orð | 1 mynd

Margir notið góðs af tíðarfarinu

VEÐRIÐ hefur leikið við Akureyringa á þessu hausti, þótt vissulega hafi tíðin verið óvenju vætusöm. Færð á vegum á Norðurlandi hefur víðast hvar verið góð og lítill snjór í byggð. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 157 orð

Matsáætlun send Skipulagsstofnun

VEGAGERÐIN hefur sent Skipulagsstofnun tillögu að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum fyrirhugaðra framkvæmda við jarðgöng á milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Jarðgöngin eru hluti af jarðgangaáætlun Vegagerðarinnar skv. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Meðal þeirra beztu í heiminum

ÍSLENZKA parið Adam Reeve og Karen Björk Björgvinsdóttir hafnaði í 5. sæti á heimsmeistaramóti atvinnudansara í samkvæmisdönsunum 10 sem fram fór í París um helgina. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 150 orð

Menning njóti sérstöðu

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra hitti Koichiro Matsuura, framkvæmdastjóra UNESCO, á fundi í París í gær ásamt Sigríði Snævarr, sendiherra Íslands hjá UNESCO, og Sveini Einarssyni, ráðgjafa ráðherra um menningarmál, en hann er frambjóðandi Íslands til... Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 504 orð

Miðað við 110 km leyfilegan hámarkshraða

VIÐ HÖNNUN tvöfaldrar Reykjanesbrautar miðar Vegagerðin við þá umferðarstaðla að leyfilegur hámarkshraði ökutækja geti orðið 110 kílómetrar á klukkustund, en leyfilegur hámarkshraði á þjóðvegum er sem kunnugt er 90 km/klst. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 171 orð

Mun beita sér fyrir því að verkinu verði flýtt

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra kvaðst í fyrirspurnatíma á Alþingi í gær myndi beita sér fyrir því að láta athuga síðla næsta ár hvort hægt verði að hraða tvöföldun Reykjanesbrautar. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Myndir af jólasveinum á jólakorti

LANDSBÓKASAFN Íslands - Háskólabókasafn gefur fyrir jólin út jólakort með teikningum Tryggva Magnússonar af Hurðaskelli. Meira
13. desember 2000 | Erlendar fréttir | 989 orð | 1 mynd

Nice-sáttmálanum ýmist tekið með lofi eða lasti

NIÐURSTÖÐUR leiðtogafundar Evrópusambandsins (ESB) í Nice, sem samkomulag tókst um á mánudagsmorgun, hafa fengið misjafnar viðtökur í núverandi og tilvonandi aðildarríkjum sambandsins. Meira
13. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 201 orð | 1 mynd

Nýtt hús á fjölförnu horni

VINNUPALLAR sem hafa umkringt Laugaveg 99 um nokkurra mánaða skeið voru fjarlægðir í lok síðustu viku, og nú blasir þar við augum gangandi fólks og akandi nýtt þriggja hæða steinsteypt hús, teiknað af Pétri Erni Björnssyni arkitekti. Meira
13. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 106 orð | 1 mynd

Nær 10% fækkun á fimm árum

VERSLUNUM í miðborg Reykjavíkur hefur fækkað úr 372 árið 1996 í 337 árið 2000, eða um 9,4%. Þetta kemur fram í samantekt Þróunarfélags miðborgarinnar, en það hefur látið telja og flokka verslanir í miðborginni í septembermánuði árin 1996 til 2000. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Róandi jólasveinn

JÓLASVEINARNIR koma nú hver á fætur öðrum eftir strangt ferðalag ofan úr fjöllunum og þurfa þá stundum að fara sjóleiðina til að stytta sér leið til byggða. Meira
13. desember 2000 | Landsbyggðin | 105 orð | 1 mynd

Rögnvaldur skákmeistari

Ólafsvík -Taflfélag Ólafsvíkur á sér langa sögu og hafa margir liðtækir skákmenn komið við sögu þess. Nú nær starfsemin yfir Snæfellsbæ allan og aukið líf er í félaginu. Á dögunum var haldið skákmeistaramót Snæfellsbæjar. Tóku 15 manns þátt í mótinu. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð

Rösklega 48% vilja færa klukkuna

RÖSKLEGA 48% landsmanna eru hlynnt því að klukkan verði færð fram um eina klukkustund að vori og aftur um eina stund að hausti. Kemur þetta fram í nýjum Þjóðarpúls Gallups. Könnunin fór fram dagana 8.-29. nóvember og var valið 1. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 363 orð

Sandur hefur engin áhrif á vélar loftpúðaskipa

GÍSLI Júlíusson verkfræðingur stóð fyrir því árið 1967 að fá loftpúðaskip lánað til Íslands í rannsóknaskyni til að athuga hvort siglingar á slíku farartæki reyndust fýsilegar við íslenskar aðstæður. Meira
13. desember 2000 | Erlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Segir samvisku sína vera "algjörlega hreina"

SLOBODAN Milosevic, fyrrverandi forseti Júgóslavíu, kvaðst hafa hreina samvisku í viðtali sem serbnesk sjónvarpsstöð sýndi í gærkvöldi. Er þetta fyrsta viðtal Milosevic frá því að hann neyddist til að segja af sér í október. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 335 orð | 3 myndir

Sekúndur skildu að í spennandi keppni

NEMENDUR í Hagaskóla og Réttarholtsskóla öttu kappi í gærkvöldi í sal Réttarholtsskóla í Hugvits- og hönnunarkeppni skólanna. Ellefu tæki voru skráð til þátttöku, sex gerð af nemendum Hagaskóla, fimm af nemendum Réttarholtsskóla. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Sigaði hundi á tvo lögreglumenn

SÉRSVEIT lögreglunnar var kölluð að húsi við Vesturgötu á Akranesi í gærmorgun til að yfirbuga mann vopnaðan hnífi og kylfu, en hann hafði fyrr um morguninn flúið undan lögreglunni og sigað hundi á tvo lögreglumenn. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð | 2 myndir

Sinfóníuhljómar á Alþingi

HLJÓÐFÆRALEIKARAR úr Sinfóníuhljómsveit Íslands léku nokkur lög í kringlu Alþingishússins sídegis í gær. Sinfóníuhljómsveitin skiptir sér upp í hópa fyrir jólin og fer í sjúkrahús og á stofnanir. Meira
13. desember 2000 | Miðopna | 583 orð | 1 mynd

Starfsfólkið fór í göngu og söng jólalög

UM 50 starfsmenn Ísfélagsins í Vestmannaeyjum fóru í tæplega klukkutíma langa hressingargöngu í gærmorgun eftir að hafa fengið sér kaffi inni í Alþýðuhúsinu, sem hefur verið helsti samverustaður fólksins frá því bruninn varð á laugardagskvöldið. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Stofna samtök áhugamanna um íslensku kúna

UNDIRBÚNINGUR er nú hafinn að stofnun félags áhugamanna um íslensku kúna. Í yfirlýsingu frá undirbúningshópnum segir að mikil andstaða hafi verið meðal bænda vegna fyrirhugaðs innflutnings á fósturvísum úr norskum kúm af NRF-stofni. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 457 orð

Sýslumenn kanni skilyrði fyrir hjónavígslu í stað presta

DÓMSMÁLARÁÐHERRA kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær frumvarp til laga um breytingu á hjúskaparlögum frá 1993. Til þessa hefur vígslumaður, oftast prestur, séð um alla þætti kirkjulegrar hjónavígslu og þar með talda könnun á hjónavígsluskilyrðum. Meira
13. desember 2000 | Landsbyggðin | 93 orð

Tálknafjarðarhreppur með heimasíðu

Tálknafirði - Að loknum hreppsnefndarfundi 6. desember sl. opnaði Björgvin Sigurjónsson, oddviti Tálknafjarðarhrepps, heimasíðu sveitarfélagsins formlega, en hún hefur verið í vinnslu undanfarnar vikur. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 393 orð

Unnt að leyfa meiri hraða á tvöfaldri braut

ÞEGAR Reykjanesbraut hefur verið tvöfölduð er unnt að leyfa hærri hámarkshraða en 90 km eins og nú er á brautinni, að mati Óla H. Þórðarsonar, framkvæmdastjóra Umferðarráðs. Hann segir það þó bundið því að eftirlit með ökuhraða verði öflugt, m.a. Meira
13. desember 2000 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Úkraínuforseti borinn þungum sökum

MYKOLA Melnitsjenkó, sem starfaði sem lífvörður fyrir Leoníd Kútsjma, forseta Úkraínu, sést hér flytja vitnisburð sinn á myndbandi sem sýnt var á Úkraínuþingi í Kænugarði í gær. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 868 orð

Val í starf sviðsstjóra kennslu og fræða afturkallað

RÁÐNING Steins Jónssonar, sérfræðings í stöðu sviðsstjóra kennslu og fræða á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, sem tilkynnt var um 28. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð

Viðburðadagatal Sunnlendinga fyrir janúar

NÚ er í undirbúningi viðburðadagatal Suðurlands fyrir janúar 2001. Dagatalinu er dreift á vefsíður, í upplýsingamiðstöðvar um allt land, til fjölmiðla og á ýmsa fjölfarna staði. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Víkingaskipið Örninn á Árbæjarsafni

HÉR má sjá víkingaskipið Örninn sem geymt er á lóð Árbæjarsafns, en skipið er annað tveggja skipa sem Norðmenn gáfu Íslendingum í þjóðargjöf árið 1974. Hitt skipið heitir Hrafninn og er í vörslu byggðasafnsins á Húsavík. Meira
13. desember 2000 | Miðopna | 428 orð | 3 myndir

Vonast til að vinnsla geti hafist í janúar

ÞÓTT stærsti hluti húsnæðis Ísfélagsins í Vestmannaeyjum sé rjúkandi rúst slapp hluti þess við meiriháttar tjón og þar er þegar byrjað að undirbúa tæki og tól fyrir síldar- og loðnuvinnslu. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl.

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 10.30 í dag. Eftirfarandi mál eru m.a. á dagskrá að lokinni atkvæðagreiðslu um ýmis þingmál. 1. Dómtúlkar og skjalaþýðendur.3. umr. 2. Norðurlandasamningar um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði. 3. umr. 3. Meira
13. desember 2000 | Innlendar fréttir | 656 orð | 2 myndir

Öryggisleysið er verst

"ÞETTA er ekki skemmtilegasta jólagjöfin sem maður gat fengið," sagði Sveinn Þórisson, starfsmaður rækjuvinnslunnar Nasco Bolungarvík hf. og sýndi blaðamanni uppsagnarbréfið sem hann fékk frá bústjóra þrotabús Nasco í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

13. desember 2000 | Staksteinar | 325 orð | 2 myndir

Davíð og sagnfræðin

UMMÆLI Davíðs Oddssonar forsætisráðherra á hádegisverðarfundi hinn 31. október um sagnfræðina og upplýsingalögin vöktu að vonum mikla athygli. Í fréttabréfi Sagnfræðingafélags Íslands, sem út kom 6. desember síðastliðinn, er fjallað um þennan hádegisverðarfund og segja þar þrír sagnfræðingar skoðun sína á ummælunum. Meira
13. desember 2000 | Leiðarar | 782 orð

DJARFUR LEIKUR BARAKS

Baráttan fyrir friði í Miðausturlöndum er flókin og margbrotin. Meira

Menning

13. desember 2000 | Bókmenntir | 867 orð | 1 mynd

Að eiga sér draum sem rætist

Eftir Alex Garland. Þýðandi Björn Þór Vilhjálmsson. Forlagið 400 bls. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 575 orð | 1 mynd

Aðstæður í anda þöglu myndanna

136 bls. Mál & menning 2000. Meira
13. desember 2000 | Menningarlíf | 49 orð

Aðventutónleikar í Laugarneskirkju

AÐVENTUTÓNLEIKAR Tónlistarsambands Alþýðu verða í Laugarneskirkju annaðkvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Á tónleikunum koma fram fjórir kórar sem eru í sambandinu, en þeir eru: SFR-kórinn, stjórnandi Páll Helgasonar, Landsímakórinn, stjórnandi Helgi R. Meira
13. desember 2000 | Menningarlíf | 63 orð

Aðventutónleikar Lögreglukórsins

ÁRLEGIR aðventutónleikar Lögreglukórs Reykjavíkur verða í Seltjarnarneskirkju annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Gestakór verður Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju. Einsöngvari með lögreglukórnum er Hervald Rúnar Gíslason, 10 ára. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 1112 orð | 1 mynd

Af Anastasiu Posokhovu og ömmu á Hraunteignum

ÞÖGNIN er titill nýrrar skáldsögu Vigdísar Grímsdóttur og vísar til þagnar annarrar aðalpersónunnar, Lindu Þorsteinsdóttur. Meira
13. desember 2000 | Menningarlíf | 1219 orð | 2 myndir

Af herbröggum

Opið alla daga frá 12-18. Til 31. desember. Aðgangur 400 krónur í allt húsið. Sýningarskrá/bók 4.500 krónur. Meira
13. desember 2000 | Menningarlíf | 1197 orð | 4 myndir

Aldarafmæla þriggja höfuðskálda minnst

Þetta ár allt hefur í Færeyjum ekki aðeins verið tími mikilla stjórnmálaumbrota, segir Úlfur Hjörvar, heldur jafnframt nær samfelld menningarhátíð og hver merkisviðburðurinn rekið annan svo að menn hafa naumast náð að komast úr sparifötunum á milli, hvað þá skipta hátíðarskapi. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 546 orð

Aldarspegill

Minnisverð tíðindi 1401-1500. Óskar Guðmundsson tók saman. Iðunn, Reykjavík 2000. 220 bls., myndir. Meira
13. desember 2000 | Menningarlíf | 1187 orð

Allri rödd fegra

Móðurmálið er gjöf guðs til mannanna. Sú var meining Georgs Sauerwein, þýskfædds málamanns, sem undir lok nítjándu aldar háði trúarinnar góðu baráttu til verndar tungu og menningu minnihlutahópa í þýska ríkinu. Sauerwein kunni ógrynni tungumála, var sérstæður um margt og lifði óvenjulegu lífi. Oskar Vistdal, sem um árabil var sendikennari í norsku við Háskóla Íslands, hefur skrifað bók um Sauerwein, ævi hans og störf. Trausti Ólafsson hefur kynnt sér bókina. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 1023 orð | 1 mynd

Allt hrós er hégómi

EKKI er víst að allir kannist við sögupersónuna Agnesi Þorsteinsdóttur, en þegar gælunafn hennar er nefnt kviknar á perunni hjá mörgum. Meira
13. desember 2000 | Fólk í fréttum | 626 orð | 2 myndir

Ábreiður undarlegar

Margrét Eir, samnefndur frumburður söngkonunnar Margrétar Eirar. Margrét syngur en með henni eru þeir Kristján Eldjárn (gítar), Karl Olgeirsson (Rhodes), Jón Rafnsson (kontrabassi) og Birgir Baldursson (trommur). Lög og textar eru eftir ýmsa erlenda höfunda. Upptökum stýrði Kristján Eldjárn. 58,17 mín. Margrét Eir gefur sjálf út. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 1195 orð | 1 mynd

Ástir og fordómar í nútímanum

Í SKÁLDSÖGU Guðrúnar Guðlaugsdóttur, "Í órólegum takti", segir frá Margréti Hannesdóttur sem fyrir tilviljun tekur að sér landflótta Kúrda, smyglar honum inn í landið og berst harðri baráttu við íslenska embættismannakerfið til að koma í veg... Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 544 orð | 1 mynd

Á valdi orðanna

"SUM augnablik lifa lengur en önnur og verða ef til vill kveikjan að ljóði sem koma hugblæ eða stemmningu til skila, annaðhvort í orðum eða á milli línanna," segir Ágústína Jónsdóttir, sem í nýjustu ljóðabók sinni, Vorflauta, yrkir um tónlist,... Meira
13. desember 2000 | Menningarlíf | 154 orð

Bach í Breiðholtskirkju

JÖRG E. Sondermann flytur orgelverk eftir Johann Sebastian Bach í Breiðholtskirkju annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Tónleikarnir annað kvöld eru þeir níundu af alls 26 tónleikum sem eru 60-65 mínútna langir hverjir um sig. Jörg E. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 436 orð | 1 mynd

Bak við árin

Eftir Kristrúnu Guðmundsdóttur. 56 bls. 2000. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 470 orð | 1 mynd

Barnabók við öll tækifæri

NÝTT forlag, Gjörningar ehf, hefur gefið út bókina Trjálfur og Mimmli eftir Stefán Sturlu Sigurjónsson. Stefán er einnig annar af tveimur eigendum forlagsins, hinn er faðir hans,Sigurjón Valdimarsson. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 309 orð | 1 mynd

Blindur leiðir blindan

eftir José Saramago. Sigrún Ástríður Eiríksdóttir íslenskaði. 351 síða. Vaka-Helgafell 2000. Meira
13. desember 2000 | Fólk í fréttum | 1019 orð | 5 myndir

Bófinn í bófarappinu

Blómaskeið bófarappsins svonefnda var um miðjan áratuginn og lauk með tveimur morðum. Helsti útgefandi bófarappsins var ofbeldisseggurinn Suge Knight sem ekki var vandur að meðulum eins og rakið er í nýlegri bók. Meira
13. desember 2000 | Menningarlíf | 41 orð | 1 mynd

Bændur Malevitsj

SÝNINGARGESTUR í rússneska safninu í Sankti Pétursborg í Rússlandi virðir hér fyrir sér verkið Bændur eftir rússneska listamanninn Kazimír Malevitsj. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 516 orð

Einföld matreiðsla

Sigrún Sigurðardóttir og Guðrún Pálsdóttir skráðu viðtölin. Einar Falur Ingólfsson og Golli tóku ljósmyndir. Sigfús Már Pétursson tók forsíðumynd. Útgefandi Salka, Reykjavík, 2000. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 311 orð | 1 mynd

Enginn kemur úr gagnstæðri átt

Eftir Svein Snorra Sveinsson. Höfundur gefur út. 2000. Meira
13. desember 2000 | Menningarlíf | 666 orð | 1 mynd

Ferðalag gegnum tíðina

"ÞETTA er ferðalag gegnum tíðina. Pílagrímsför hins trúaða manns," segir Hilmar Örn Agnarsson, stjórnandi Kammerkórs Suðurlands, sem sent hefur frá sér í samvinnu við Smekkleysu geislaplötuna Ég byrja reisu mín. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 949 orð | 1 mynd

Finnskt og framandi

SJALDAN rekur á fjörur okkar finnskar bækur þýddar af frummálinu. Það sætir því nokkrum tíðindum að nú kemur út öndvegisverkið Sjö bræður eftir Aleksis Kivi. Verkið kom fyrst út árið 1870. Meira
13. desember 2000 | Fólk í fréttum | 145 orð | 3 myndir

Friðriki Þór til heiðurs

Á FÖSTUDAGINN var hófst kvikmyndahátíðin Hvítir hvalir í Háskólabíó en hún er liður í Stjörnuhátíð menningarborgar. Viðfangsefni hátíðarinnar eru kvikmyndir og önnur verk Friðriks Þórs Friðrikssonar kvikmyndagerðarmanns. Fram til 17. Meira
13. desember 2000 | Menningarlíf | 177 orð | 1 mynd

Frumbréf Þorsteins Erlingssonar afhent Landsbókasafni

FYRR á þessu ári kom út ritið Orð af eldi, bréfasamband Ólafar Sigurðardóttur á Hlöðum og Þorsteins Erlingssonar á árunum 1883-1914, sem Erna Sverrisdóttir bókmenntafræðingur bjó til prentunar. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 783 orð | 1 mynd

Glæsileg fróðleiksnáma

Saga lands og þjóðar ár frá ári. Illugi Jökulsson (aðalhöfundur). JPV Forlag, Reykjavík 2000. 469 bls., myndir, kort. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 252 orð | 1 mynd

Handbók í félagsstörfum

um leiðir til árangurs í félagsstarfi, virkni fólks og vanda foringjans. Eftir Sigurjón Bjarnason. Snotra, Egilsstöðum 2000. 141 bls. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 910 orð | 1 mynd

Hinn íslenski Ikarus. Einar Benediktsson - sögulok

Guðjón Friðriksson, Iðunn 2000, 448 bls. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 2186 orð | 3 myndir

Hvert er gangverð sálarinnar?

Meistaraverkið Doktor Fástus eftir nóbelshöfundinn Thomas Mann er komið út hjá Fjölva í þýðingu Þorsteins Thorarensen. Pétur Blöndal fjallar um goðsögnina Faust, bakgrunn skáldsögu Manns og ræðir við tónskáldið Atla Heimi Sveinsson, sem hefur löngum verið mikill áhugamaður um söguna. Meira
13. desember 2000 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Í lífsins ólgusjó

½ Leikstjóri: Matt Williams. Handrit: Lowell Ganz og Babaloo Mandel. Aðalhlutverk: Natalie Portman, Ashley Judd. (120 mín.) Bandaríkin, 2000. Myndform. Öllum leyfð. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 423 orð | 1 mynd

Íslandsför indíána

Eftir Þorgrím Þráinsson. Káputeikning eftir Brian Pilkington. Útgefandi Iðunn, Reykjavík, 2000. Prentun: Prisma - Prentbær ehf. 114 bls. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 571 orð | 1 mynd

Ísöld í vændum?

Eftir Friðrik Daníelsson. Lifa Íslendingar annað árþúsund? Útgefandi: Friðrik Daníelsson, Reykjavík 2000. 200 bls. Meira
13. desember 2000 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Jólabarokk í Salnum

ÁRLEGIR Jólabarokk-tónleikar verða haldnir í Salnum í Kópavogi í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Tónleikarnir eru síðustu tónleikarnir í Tíbrá, tónleikaröð Kópavogsbæjar, fyrir jól. Meira
13. desember 2000 | Menningarlíf | 16 orð

Jólatónleikar í Fríkirkjunni

JÓLATÓNLEIKAR nemenda Tónlistarskólans í Reykjavík verða haldnir annaðkvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20 í Fríkirkjunni. Aðgangur ókeypis og allir... Meira
13. desember 2000 | Menningarlíf | 192 orð

Jólatónleikar í Reykjanesbæ

Aðrir jólatónleikar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar verða í Kirkjulundi fimmtudaginn 14. desember kl. 19.30. Þar koma fram barna- og unglingakór undir stjórn Hjördísar Einarsdóttur og með kórnum leikur Geirþrúður F. Meira
13. desember 2000 | Menningarlíf | 219 orð | 1 mynd

Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur

JÓLATÓNLEIKAR Kammersveitar Reykjavíkur verða í Langholtskirkju nk. sunnudag kl. 16. Einleikari er Martial Nardeau, flauta. Stjórnandi: Reinhard Goebel. Á þessu ári er um allan heim minnst 250. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 1136 orð | 1 mynd

Kvæðahefð við Breiðafjörð

Eftir Hrein Steingrímsson. Ritstjórar: Dorothy Stone, Stephen L. Mosko.Útgefandi: Mál og mynd. Steindórsprent/Gutenberg sá um prentun.155 bls. Geisladiskur fylgir bók. Meira
13. desember 2000 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Körfuást

½ Leikstjórn og handrit Gina Prince-Bythewood. Aðalhlutverk: Omaar Epps, Sanaa Lathan. (120 mín.) Bandaríkin 2000. Myndform. Öllum leyfð. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 829 orð | 1 mynd

Laun heimsins í spéspegli

LAUN heimsins heitir nýútkomið safn örleikrita eftir Kjartan Árnason rithöfund. Leikritin eru spaugsöm og frískleg að hætti höfundar en augljóst er að nokkur alvara býr að baki hinum glaðværa framsetningarmáta. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 268 orð

Leikið á kónginn

Hildur Hermóðsdóttir endursagði. Kristín Arngrímsdóttir myndskreytti. Salka 2000. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 809 orð | 1 mynd

Lesandinn leitar að heildinni - og finnur ekki

eftir Guðberg Bergsson. JPV forlag, Reykjavík 2000. 125 bls. Meira
13. desember 2000 | Fólk í fréttum | 280 orð | 1 mynd

Leyndarmál og lygar

The Last Life eftir Claire Messud. Gefin út af Picador árið 2000. 376 síðna kilja og fæst í Máli og menningu. Meira
13. desember 2000 | Myndlist | 409 orð | 1 mynd

Listin að segja sögu

SILFURÞEYSIR heitir verk eftir Erró sem var afhjúpað í síðustu viku. Það er sett saman úr 2.475 keramikflísum sem framleiddar voru hjá þekktri keramikverksmiðju í Portúgal. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 993 orð

Lík í lestinni

Eftir Baugalín, Mál og menning, Reykjavík, 2000, 409 bls. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 1120 orð | 9 myndir

Ljóðahaustið 2000

Samkvæmt Bókatíðindum koma út 30 ljóðabækur, ljóðasöfn og ljóðaþýðingar á þessu hausti. Þá eru ótaldar ljóðabækur sem höfundar gefa út á eigin vegum og má því ætla að fjöldinn nálgist 40 þegar allt er talið. Guðbjörn Sigurmundsson skyggndist í vörpu ljóðsins 2000. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 518 orð

Ljósblik á lífshimni

Skagfirsk úrvalsljóð og vísur, gefið út í tilefni af 30 ára afmæli Skagfirsku söngsveitarinnar og 15 ára afmæli Söngsveitarinnar Drangeyjar. 208 bls. Bjarni Stefán Konráðsson frá Frostastöðum safnaði. Bókaútg. Hólar. Prentun: Ásprent. Akureyri, 2000. Meira
13. desember 2000 | Menningarlíf | 128 orð

Ljósmyndasýning

LJÓSMYNDIR Finnboga Marinóssonar eru nú til sýnis í verslun Reynisson & Blöndal, Skipholti 25. Myndirnar eru allar teknar á þessu ári, bæði á Íslandi og erlendis. Stærstur hluti þeirra er í "panorama"-stíl og brúnum tón. Meira
13. desember 2000 | Menningarlíf | 35 orð | 1 mynd

M-2000

HÁSKÓLABÍÓ Hvítir hvalir - kvikmyndir Friðriks Þórs í 25 ár 23:00 On Top/ Skytturnar - 80 mín. 1987 19:00 Kúrekar norðursins - 82 mín. 1984 21:00 On Top/ Skytturnar - 80 mín. 1987 23:00 Á köldum klaka - 87 mín. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 600 orð

Með bænastaf

Ritstjóri: Sr. Hreinn S. Hákonarson. Útgefendur: Skálholtsútgáfan og fræðsludeild þjóðkirkjunnar. Meira
13. desember 2000 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Með fulla vasa af grjóti

Nú standa yfir æfingar í Þjóðleikhúsinu á írska leikritinu Með fulla vasa af grjóti (Stones in his pockets) eftir Marie Jones. Leikstjóri er IanMcElhinney. Jones er einnig leikkona, fædd og uppalin í Belfast. Meira
13. desember 2000 | Tónlist | 578 orð

Með sól í hjarta og trega í bland

Wolfgang Amadeus Mozart: Flautukvartett í C-dúr K. Anh. 171, Óbókvartett í F-dúr K. 370, Hornkvintett í Es-dúr K. 407, Píanókvartett í g-moll K. 478. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 870 orð | 1 mynd

Mikilsháttar ævintýrabók

Eftir Philip Pullman Þýðandi Anna Heiða Pálsdóttir Mál og menning, 2000. 361 bls. Meira
13. desember 2000 | Fólk í fréttum | 313 orð | 1 mynd

Mynd af menningarkima

Afrobeat, safn smásagna þeldökkra rithöfunda breskra. Pulp Fiction gefur út 1999. 127 síðna kilja. Kostaði um 800 kr. í Borders í Lundúnum. Meira
13. desember 2000 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Nick Cave kallar

DIMMEYGÐI snillingurinn Nick Cave snýr loksins aftur til tónlistarheima á vori komanda en síðasta plata hans, hið lágstemmda og angurværa meistaraverk, The Boatman's Call , kom út árið 1997. Meira
13. desember 2000 | Menningarlíf | 532 orð | 5 myndir

Nítján plötur frá Smekkleysu

Smekkleysa gefur út nítján plötur á þessu ári, en plata Sigur Rósar, Ágætis byrjun, sem kom út í fyrra hefur nú selst í yfir 12.000 eintökum hér á landi, kom út í Bretlandi í ágúst sl. og vonir standa til að hún fari á Bandaríkjamarkað í byrjun næsta árs. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 427 orð

Nú er það sjónvarpið

Eftir Christine Nöstlinger. Myndir eftir Erhard Dietl. Jórunn Sigurðardóttir þýddi. Mál og menning, 2000. 67 s. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 93 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Út er komin bókin Bara heppni eftir Helga Jónsson. Í tilkynningu frá útgefanda segir: "Bara heppni er áhrifarík bók sem dansar á milli þess að vera fyndin og sorgleg. Hér er á ferðinni vönduð og raunsæ saga sem snertir menn. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 130 orð

Nýjar bækur

ÚT ER komin bókin Vera í víti eftir Marilyn French í þýðingu Lóu Aldísardóttur. Í fréttatilkynningu segir m.a.: Höfundur Kvennaklósettsins sendir hér frá sér endurminningar um sigur sinn á krabbameini í vélinda. Meira
13. desember 2000 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT ER komin bókin Frá skóla til atvinnulífs eftir Gerði G. Óskarsdóttur , doktor í menntunarfræði. Í bókinni eru tengsl menntunar og starfs skoðuð með hliðsjón af arðsemi menntunar fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 104 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Paradísareplin eftir danska skáldið Martin A. Hansen í þýðingu Jóns Kalmans Stefánssonar , sem skrifar einnig eftirmála. Í fréttatilkynningu segir: "Paradísareplin er safn sagna eftir danska skáldið Martin A. Hansen (1909-1955). Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 120 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Til ástvina minna . Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 178 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

UNDIR afstæðum himni. Samtöl og dagbókarblöð, nefnist ný bók Matthíasar Johannessen. Hluti bókarinnar samanstendur af viðtölum annarra við skáldið og ritstjórann, minningargrein um Indriða G. Meira
13. desember 2000 | Menningarlíf | 55 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Veröld stríð og vikurnám undir Jökli er eftir Kristin Kristjánsson. Í bókinni eru þættir úr sögu Breiðuvíkurhrepps á árunum 1935 til 1970. Meira
13. desember 2000 | Menningarlíf | 184 orð

Nýjar bækur

ÚT ERU komnar eftirtaldar barnabækur: Palli var einn í heiminum eftir Jens Sigsgaard í þýðingu Vilbergs Júlíussonar. Arne Ungermann gerði myndir . Bókin kemur nú út í 6. útgáfu. Bókin er 50 bls. Leiðbeinandi verð: 1.140 krónur. Meira
13. desember 2000 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Óperusprell

UPPÁKOMURÖÐ Tilraunaeldhússins og menningarborgarinnar Reykjavíkur, Óvæntir bólfélagar, kvaddi með pomp og pragt síðastliðinn miðvikudag með fyrstu og síðustu uppsetningunni á sprellóperu Guðbergs Bergssonar og Dr. Gunna, Ferfættu borginni . Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 549 orð

Ósköp er að vita þetta!

Eftir Lemony Snicket. Brett Helquist myndskreytti. Snorri Hergill Kristjánsson þýddi. Mál og menning, 2000 - 166 s. Meira
13. desember 2000 | Menningarlíf | 53 orð | 1 mynd

"Jötnar" afhjúpaðir

LISTAVERKIÐ "Jötnar" var afhjúpað við verslunina Fjarðarkaup í Hafnarfirði sl. sunnudag og var hulunni svipt af verkinu með aðstoð þyrlu eftir að bæjarstjóri, Magnús Gunnarsson, flutti ávarp. Höfundur verksins er Grímur Marinó Steindórsson. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 1426 orð | 1 mynd

"Það var dautt áður en ég fæddi . . . "

ORÐIN eru Guðrúnar Oddsdóttur sem sór að nýfætt barn hennar hefði fæðst andvana. Lík barnsins hafði hún sett í óþæfðan sokk og kastað í sjóinn. Nokkrum dögum síðar fannst það í fjörunni. Guðrún var dæmd til dauða í dulsmáli og henni drekkt. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 1083 orð | 1 mynd

Raunverulegur pabbi

ÞÓTT heimurinn hafi minnkað, að sögn, er Laugavegurinn alltaf jafn stór og Reykjavík alltaf að stækka. Þótt tengslin við umheiminn verði nánari, að sögn, sitja menn enn í strætó númer fimm á leið í vinnu eða heim til sín. Meira
13. desember 2000 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Roberts besta leikkonan

NÚ GENGUR senn í garð sá tími þegar kvikmyndaárið verður gert upp. Meira
13. desember 2000 | Fólk í fréttum | 602 orð | 4 myndir

Salsataktur í skammdeginu

HANN ER MTV- og útvarpsstöðvauppáhald og án efa einn vinsælasti popptónlistarmaðurinn í heiminum um þessar mundir. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 1236 orð | 1 mynd

Sekúndubrotin í samhenginu

"TAKK, mamma mín - minningabók er heitið á nýrri bók eftir Þorstein J. Vilhjálmsson. Meira
13. desember 2000 | Fólk í fréttum | 107 orð | 2 myndir

Selma syngur

Söngfuglinn sívinsæli, Selma Björnsdóttir, var söluhæsta dægurtónlistarkona landsins í fyrra en frumburður hennar, I Am , sem hún vann í félagi við Þorvald Bjarna Þorvaldsson, naut þá mikilla vinsælda. Meira
13. desember 2000 | Tónlist | 664 orð

Skap, næmi og innsýn

Verk eftir Bach, Ginastera, Þorkel Sigurbjörnsson, Berg og Brahms. Árni Heimir Ingólfsson, píanó. Mánudaginn 11. desember kl. 20. Meira
13. desember 2000 | Menningarlíf | 697 orð | 3 myndir

Skógarharpa og silfurblöð í japönskum bambusskógi

Myndlistarkonunum og mæðgunum Kristjönu og Míreyu Samper var boðið að taka þátt í stórri útilistasýningu í Abiko í Japan í október sl. Margrét Sveinbjörnsdóttir hitti þær skömmu eftir heimkomuna og fékk að heyra af vist þeirra í dimmum bambusskógi. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 888 orð | 1 mynd

Skuggahliðar mannlífsins

eftir Sigurjón Magnússon. Bjartur, Reykjavík 2000. 142 bls. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 132 orð

Smáir álfar

Eftir Kristján Óla Hjaltason. Myndskreytingar: Hafsteinn Michael Guðmundsson. Útgefandi: Kristján Óli Hjaltason. Reykjavík, 2000. Meira
13. desember 2000 | Fólk í fréttum | 672 orð | 1 mynd

Sungið af kappi

Fyrsta plata Gríms Helga Gíslasonar Nýklipptur. Ásamt honum koma fram Kjartan Valdemarsson (píanó og harmonikka), Pétur Grétarsson (trommur og slagverk), Þórður Högnason (kontrabassi) og Birkir Freyr Matthíasson (trompet og flügelhorn). Upptaka Sveinn Kjartansson/Stafræna hljóðupptökufélagið ehf. Stjórn upptöku Pétur Grétarsson. Útgefandi: Magus. Dreifing Skífan. 12 (13) lög, lengd 48:12 mínútur. Meira
13. desember 2000 | Tónlist | 481 orð | 2 myndir

Tanngómatangó

Ljóð: Þórarinn Eldjárn. Tónlist og útsetningar: Jóhann G. Jóhannsson. Flytjendur: Stefán Karl Stefánsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Bergþór Pálsson, Edda Heiðrún Backman, Örn Árnason, Marta Halldórsdóttir og Jóhann Páll Jóhannsson. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 811 orð | 1 mynd

Til góðs að skipta um vettvang

"ÞETTA er að hluta til framhaldssaga, því áður skrifaði ég bók sem hét Níu ár í neðra og fjallaði um leikhússtjóratíð mína hjá Leikfélagi Reykjavíkur," segir Sveinn Einarsson, leikstjóri, rithöfundur og fyrrverandi þjóðleikhússtjóri. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 262 orð

Tímarit

ÚT er komið tímarit Sögufélagsins Ný saga . Sigurður Narfi Rúnarsson skrifar greinina Hnefaleikar á Íslandi. Ágrip af sögu íþróttarinnar og aðdragandi hnefaleikabanns. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 235 orð

Tímarit Máls og menningar

ÚT er komið fjórða hefti Tímarits Máls og menningar 2000 (61. árgangs). Það er að stórum hluta tileinkað danska heimspekingnum og rithöfundinum Søren Aabye Kierkegaard (1813-1855). Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 268 orð

Tjarnarævintýri

Texti og myndir: Anna Vilborg Gunnarsdóttir. Mál og menning, 2000. 20 bls. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 397 orð | 1 mynd

Tröllastrákurinn vaknar

Eftir Brian Pilkington. Íslensk þýðing: Silja Aðalsteinsdóttir. Mál og menning, 2000. 26 bls. Meira
13. desember 2000 | Kvikmyndir | 290 orð

Trölli og gjafajólin

Leikstjóri Ron Howard. Handritshöfundur Jeffrey Price, byggt á sögu Dr. Seuss. Tónskáld James Horner. Kvikmyndatökustjóri David Peterman. Aðalleikendur Jim Carrey; Jeffrey Tambor, Taylor Momsen, Christine Baranski, Anthony Hopkins, Bill Irwin. Sýningartími 100 mín. Bandarísk. Universal. Árgerð 2000. Meira
13. desember 2000 | Fólk í fréttum | 229 orð | 2 myndir

Trölli stelur og stelur

HANN er nú alveg ferlegur hann Trölli, stelur bara og stelur, narrar og narrar saklausan almenning í miðjum jólainnkaupunum inn í myrkvaðan bíósalinn á vit sinna botnlausu klækja og bellibragða. Meira
13. desember 2000 | Fólk í fréttum | 330 orð | 1 mynd

Trölli tryllir landann

ÞEGAR vinsælasta myndin vestanhafs undanfarnar fjórar vikurnar nemur land á Fróni er ekki að spyrja að viðbrögðunum. Þegar Trölli stal jólunum fer beint á topp íslenska bíólistans og var langmest sótta myndin um helgina. Meira
13. desember 2000 | Myndlist | 408 orð | 1 mynd

Um jólin, eða...

Til 7. janúar. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
13. desember 2000 | Menningarlíf | 85 orð

Út er komin bókin Leyndarmál Janúu...

Út er komin bókin Leyndarmál Janúu eftir Önnu Kristínu Brynjúlfsdóttur . Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 76 orð

Út er komin Íslenska stangaveiðibókin eftir...

Út er komin Íslenska stangaveiðibókin eftir Guðmund Guðjónsson. Í tilkynningu frá útgefanda segir að þetta sé í sjötta sinn sem bókin kemur út með þessu sniði en alls eru árbækurnar orðnar 13. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 368 orð

Vangaveltur um lífið

Eftir Hubert Dobrzaniecki. Rafael Lesniak þýddi ljóðin. Hið íslenska eimreiðafélag árið 2000 - 64 bls. Meira
13. desember 2000 | Myndlist | 476 orð | 2 myndir

Vefir og leir

Brita Been/Babro Hernes. Opið alla daga á afgreiðslutíma Norræna hússins. Til 31. desember. Aðgangur ókeypis. Meira
13. desember 2000 | Menningarlíf | 554 orð | 1 mynd

Við æfum þegar leiðir liggja saman

Kvartettinn Út í vorið og Signý Sæmundsdóttir hafa gefið út geisladiskinn Öll tilveran sindrar af sól, "sér til skemmtunar", og er samstarfið af gárungunum kallað "Dívan og drengirnir". Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 311 orð | 1 mynd

Vinir í varpa

eftir Jón H. Karlsson. Útgefandi: Mulningsvélin, Vera-Mappa. Reykjavík 2000. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 872 orð | 1 mynd

Vituð ér enn, eða hvað?

Þráinn Löve samdi skýringar, Fósturmold, Reykjavík, 2000, 223 bls. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 489 orð

Víkingar með skjalatöskur

Eftir Þór Sigfússon. 142 bls. Fjölsýn forlag, Reykjavík 2000. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 444 orð | 1 mynd

Vínlandsgátan á ensku

Eftir Pál Bergþórsson. Mál og menning, Reykjavík 2000. 304 bls., myndir, kort. Meira
13. desember 2000 | Fólk í fréttum | 293 orð | 1 mynd

Þáttur um fólk

ÓHÆTT ER að segja að Skjár einn standi hvað fremst í nýsköpun í íslenskri spjallþáttagerð. Meira
13. desember 2000 | Bókmenntir | 632 orð | 1 mynd

Þúsund árum síðar

VÍKINGAGULL heitir ný unglingasaga eftir Elías Snæland Jónsson rithöfund og fjallar um fimmtán ára strák, Bjólf, sem kemst í snertingu við sögur frá víkingaöld. Meira
13. desember 2000 | Menningarlíf | 1330 orð | 2 myndir

Ævintýrið og bókin borin til Berlínar

Íslenskir rithöfundar hafa brugðið sér til Berlínar og lesið þar upp úr verkum sínum, bæði á sérstökum ævintýradögum og íslenskum bókmenntadögum. Davíð Kristinsson segir frá. Meira
13. desember 2000 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Öskrað á nýjan leik

Leikstjóri: Kimble Rendall. Handrit: Dave Warner. Aðalhlutverk: Molly Ringwald, Jessica Napier, Simon Bossell. (90 mín) Ástralía, 2000. Góðar stundir. Bönnuð innan 16 ára. Meira

Umræðan

13. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag miðvikudaginn 13. desember verður fimmtugur Örn Sigurbergsson, aðstoðarskólameistari, Beykihlíð 19, Reykjavík. Eiginkona hans er Kristín Jónsdóttir. Þau taka á móti gestum föstudaginn 15. desember kl. Meira
13. desember 2000 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Að láta skynsemina ráða

Koma á Laugarbakkaskóla sem fyrst til annarra nota en grunnskólakennslu, að mati Vilhjálms Péturssonar, og færa allt skólahald í héraðinu til Hvammstanga. Meira
13. desember 2000 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Af hverju dugar EES-samningurinn ekki lengur fyrir Ísland?

Fiskimjölsmálið sýndi einfaldlega, segir Ágúst Ágústsson, að við getum ekki verið lengur fyrir utan ESB án þess að það skaði okkur. Meira
13. desember 2000 | Aðsent efni | 891 orð | 1 mynd

Akstur og umferðarslys

Við höfum hvorki vegi, segir Karl Gústaf Ásgrímsson, né veðráttu fyrir þann hraða sem nú er á vegunum. Meira
13. desember 2000 | Aðsent efni | 489 orð | 2 myndir

Áhrif sykurumræðu og ábyrgð foreldra

Foreldrar bera mikla ábyrgð á því, segja Anna Pálsdóttir og Ingi Þór Jónsson, sem þeir bera á borð fyrir börn sín. Meira
13. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. desember í Akureyrarkirkju, Hólmfríður Björk Pétursdóttir og Þorvaldur Örn Arnarson . Heimili þeirra er að Grenivöllum 24,... Meira
13. desember 2000 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Byggðaröskun og húsnæðismál

Síðan Íbúðalánasjóður tók til starfa í ársbyrjun 1999 hafa verið meiri framkvæmdir í hús- næðismálum með félagslegri aðstoð, segir Páll Pétursson, en nokkru sinni fyrr á jafnskömmum tíma. Meira
13. desember 2000 | Aðsent efni | 233 orð | 1 mynd

Ellefu dagar á vökudeild

... niðurstaðan hefur orðið sú að mismunun í heilbrigðiskerfinu í Bandaríkjunum er meiri en víðast hvar annars staðar, segir Ögmundur Jónasson. Viljum við gera þetta okkur að fyrirmynd? Meira
13. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 521 orð | 1 mynd

Erfiðiskonur og eftirlaun

ELLILAUN, tekjutrygging og heimilisuppbót hrekkur skammt hjá þeim konum sem nálgast lögboðinn eftirlaunaaldur og hafa unnið svokölluð erfiðisvinnustörf, til að mynda umönnun aldraðra og sjúkra, og fá þar af leiðandi sáralítið úr lífeyrissjóði. Meira
13. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 192 orð

Er Guðbergur talsmaður afturhaldssjónarmiða?

ÉG heyrði í útvarpinu fyrir skömmu viðtal við Guðberg Bergsson rithöfund, sem nú verður heiðraður af þjóð sinni með 100.000 krónum á mánuði, til æviloka. Meira
13. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 500 orð

ERU jólakort að verða tímaskekkja?

ERU jólakort að verða tímaskekkja? Er það bara hugsunarlaus kækur að senda vinum og vandamönnum kort, fólki sem við hittum frekar sjaldan, smávegis kveðju þar sem varla er mikið meira sagt en gleðileg jól og farsælt komandi ár? Meira
13. desember 2000 | Aðsent efni | 842 orð | 1 mynd

Er þrælahald úr sögunni og bannað?

Þrælahald heldur niðri vinnulaunum í samkeppnisgreinum, segir Jón Bergsteinsson, og ógnar atvinnuöryggi. Meira
13. desember 2000 | Aðsent efni | 58 orð

Formáli minningargreina

ÆSKILEGT er að minningargreinum fylgi á sérblaði upplýsingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um foreldra hans, systkini, maka og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Meira
13. desember 2000 | Aðsent efni | 1082 orð | 2 myndir

Grundvallarforsendur krabbameinsleitar

Krabbamein í blöðruhálskirtli, segir Kristján Sigurðsson, eru nú algengustu krabbameinin hjá körlum og brjóstakrabbamein hjá konum. Meira
13. desember 2000 | Aðsent efni | 943 orð | 1 mynd

Hálendið - þjóðlendur

Fullyrðingar manna um að ákveðin landsvæði séu þeirra einka eignarlönd, hvort sem er á láglendi eða hálendi Íslands, segir Hafsteinn Hjaltason, duga ekki einar og sér sem eignarheimildir. Meira
13. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 495 orð | 2 myndir

Hingað - og ekki lengra

ÞEGAR komið er yfir heiðina háu til Seyðisfjarðar getur að líta þétta byggð sem kúrir innst við fjarðarbotninn undir firnabröttum, stölluðum fjöllum, bæjarstæðið sjálft er furðu þröngt, fjörðurinn gullfallegur. Meira
13. desember 2000 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Hvert eru ráðamenn að horfa?

Leggið meira fé til framhaldsskólanna, segir Kári Arnórsson, og tryggið að hægt sé að halda þeim gangandi með sóma. Meira
13. desember 2000 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Hvorki er pláss fyrir norskan eldislax né norskar kýr á Íslandi

Ekki er nokkrum vafa undirorpið, segir Sigurður E. Rósarsson, að áðurnefnd erfðamengun er óumflýjanleg, einungis spurning um umfang skaðans. Meira
13. desember 2000 | Aðsent efni | 864 orð | 1 mynd

Íslensk-kínverska viðskiptaráðið fimm ára

Þrátt fyrir að Íslensk-kínverska viðskiptaráðið sé aðeins fimm ára gamalt, segir Sigtryggur R. Eyþórsson, er þar samankomin mikil kunnátta og reynsla í þessum efnum. Meira
13. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 819 orð

(Jóh. 15, 13.)

Í dag er miðvikudagur 13. desember, 348. dagur ársins 2000. Lúsíumessa. Orð dagsins: Enginn á meiri kærleik en þann að leggja líf sitt í sölurnar fyrir vini sína. Meira
13. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 149 orð

Klassík FM 100,7

ÞEGAR ég fyrir skömmu uppgötvaði ofangreinda rás í útvarpinu, varð ég svo heillaður af henni, að síðan hef ég undirritaður ekki stillt útvarpið, hvorki heima né í bifreiðinni, á aðra rás, nema einungis til að hlusta á fréttir á öðrum rásum og áhugaverð... Meira
13. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
13. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 153 orð | 1 mynd

Nesjavallarafmagn selt með tapi

ALFREÐ Þorsteinsson stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur skýrði frá því á blaðamannafundi 5. desember að ekki kostaði nema eina krónu og fimmtíu aura að framleiða kílówattstundina af rafmagni á Nesjavöllum (Mbl. 6. desember bls. 2). Meira
13. desember 2000 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Ráðherrahroki eða ský á innra auga?

Ef launin yrðu jöfnuð, segir Hulda Jensdóttir, hefðu allir góð laun í þessu góðærislandi. Meira
13. desember 2000 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Samsæriskenningar

Það var því afar hagstætt allra hluta vegna, segir August Håkansson, að geta lent í Reykjavík og lágmarkað þannig truflun á ferð farþega sem ýmist ætluðu til Íslands eða áttu bókað framhaldsflug til Bandaríkjanna. Meira
13. desember 2000 | Aðsent efni | 285 orð | 1 mynd

Sitjum við uppi með ráðþrota ráðherra menntamála?

Hér hefur ríkt neyðarástand meðal a.m.k. 1.300 framhaldsskólakennara, segir Jakob Frímann Magnússon, og nítján þúsund framhaldsskólanemenda um margra vikna skeið. Meira
13. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 646 orð

Sólmyrkvi, útvarp, Kristín og Margrét

ÁÐUR en útvarpsstöðvarnar X-ið og Radíó runnu vandræðalega saman í eitt fyrr á þessu ári heyrði ég lag á þeirri síðarnefndu sem kallast Sólmyrkvi. Meira
13. desember 2000 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Svefnleysi - hvað er til ráða?

Langvarandi notkun svefnlyfja, segir Bryndís Benediktsdóttir, er oftast gagnslaus og getur verið skaðleg. Meira
13. desember 2000 | Aðsent efni | 998 orð | 1 mynd

Tækniskóli Íslands er háskóli atvinnulífsins

Tækniskóli Íslands er í örri þróun, segir Svandís Ingimundar, og kappkostar að efla enn frekar og styrkja tengsl við atvinnulífið. Meira
13. desember 2000 | Aðsent efni | 410 orð | 2 myndir

Verkfallshugleiðingar nemenda

Við trúum því ekki að hinn almenni kennari telji það raunhæft, segja Björn Bragi Björnsson og Sveinn Þórarinsson að gengið verði að kröfum þeirra í núverandi mynd. Meira
13. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 24 orð

VIÐ TÖKU VIÐEYJARKLAUSTURS

Sunnan að segja menn, Sundklaustr haldist laust. Þýzkir gera þar rask þeygi gott í Viðey. Öldin hefir ómild Ála bruggað vont kál. Undr er, ef Ísland eigi réttir hans... Meira

Minningargreinar

13. desember 2000 | Minningargreinar | 823 orð | 2 myndir

ANNA GUÐMUNDSDÓTTIR OG SIGURÐUR BJÖRGVIN GEIRSSON

Anna Guðmundsdóttir fæddist 6. desember 1926. Hún lést 14. júlí 1999. Sigurður Björgvin Geirsson fæddist 20. maí 1921. Hann lést 23. apríl 2000. Börn Önnu og Sigurðar eru: Björgvin Vinjar, f. 21. mars 1949, og Marta, f. 12. desember 1952. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2000 | Minningargreinar | 2326 orð | 1 mynd

EMMA SIGFRÍÐ EINARSDÓTTIR

Emma Sigfríð Einarsdóttir fæddist á Fáskrúðsfirði hinn 14. júlí 1909. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi hinn 2. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Einar Jónsson, skósmiður, frá Djúpavogi, f. 17.8. 1860, d. 3.12. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2000 | Minningargreinar | 131 orð | 1 mynd

HALLDÓRA K. SIGURÐARDÓTTIR

Halldóra K. Sigurðardóttir fæddist í Görðum, Sæbóli, Aðalvík 6. desember 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 1. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Áskirkju 12. desember. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2000 | Minningargreinar | 3375 orð | 1 mynd

LÁRA HALLDÓRSDÓTTIR

Lára Halldórsdóttir fæddist í Neskaupstað 13. nóvember 1914. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 4. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Halldór Ásmundsson, sjómaður og útvegsbóndi í Vindheimi í Neskaupstað, f. 1879, d. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2000 | Minningargreinar | 372 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR BJARNADÓTTIR

Ragnheiður Bjarnadóttir fæddist á Hesteyri við Ísafjarðardjúp 20. september 1923. Hún lést á heimili sínu 29. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 5. desember. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2000 | Minningargreinar | 1134 orð | 1 mynd

VALGERÐUR SÆMUNDSDÓTTIR

Valgerður fæddist í Litlagerði, Grýtubakkahreppi, 6. apríl 1931. Hún lést á líknardeild Landspítala Kópavogi 4. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Afkomuviðvörun frá Honeywell

Bandaríska fyrirtækið Honeywell hefur sent frá sér afkomuviðvörun þar sem segir að hagnaður á hlut verði á bilinu 70-74 sent á síðasta fjórðungi ársins miðað við áætlun upp á 86 sent á hlut. Meira
13. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 325 orð

Bretar hækka lágmarkslaun

ÞAÐ skorti ekki óheillaspárnar þegar stjórn Verkamannaflokksins framkvæmdi eitt kosningaloforða sinna í apríl í fyrra og kom á lágmarkslaunum, 3,60 pundum. Meira
13. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 1074 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 12,12.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 12,12.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 1.935 365 771 40 30.825 Blandaður afli 30 30 30 20 600 Blálanga 91 91 91 7 637 Djúpkarfi 70 70 70 115 8. Meira
13. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
13. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Fjölsótt launaráðstefna

LAUNARÁÐSTEFNA Tölvumiðlunar var haldin á Hótel Loftleiðum í nóvember. Fjölmenni sótti ráðstefnuna eða um 270 manns. Meira
13. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 215 orð

Halló Frjáls fjarskipti sameinast Mint Holding

EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Mint Holding og Halló Frjáls fjarskipti hafa gert samning um sameiningu félaganna. Meira
13. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 779 orð | 1 mynd

Kögun með 90,6 milljónir í hagnað

METHAGNAÐUR varð af rekstri Kögunar á síðasta fjárhagsári, eða 90,6 milljónir króna og námu rekstrartekjur félagsins 737 milljónum króna og jukust um 67,5% á milli ára. Meira
13. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 85 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.285,71 0,43 FTSE 100 6.390,40 0,32 DAX í Frankfurt 6.733,59 -0,72 CAC 40 í París 6.047,66 -0,50 OMX í Stokkhólmi 1.148,28 -1,07 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
13. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 426 orð

Mat á þekkingarverðmætum

RANNSÓKNARRÁÐ Íslands, PricewaterhouseCoopers (PwC), iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið og Verslunarráð Íslands stóðu nýverið fyrir ráðstefnu um mat á þekkingarverðmætum. Meira
13. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 332 orð

Samruni ekki endanlegur á þessu ári

SAMKVÆMT lögum um hlutafélög er fyrst hægt að halda hluthafafundi til að ganga frá sameiningu Landsbanka og Búnaðarbanka mánuði eftir birtingu tilkynningar um móttöku samrunaáætlunar og yfirlýsingu matsmanna. Meira
13. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 525 orð

Stöðugt gengi forsenda viðvarandi hagvaxtar

SAMKEPPNISHÆFNI í þjóðfélaginu verður að vera í lagi svo útflutningsfyrirtæki og fyrirtæki í samkeppnisiðnaði eigi starfsgrundvöll. Þetta kom meðal annars fram í máli Harðar Arnarsonar, forstjóra Marels hf. Meira
13. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 87 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 11.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 11.12. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
13. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Vísitala neysluverðs óbreytt á milli mánaða

VÍSITALA neysluverðs miðuð við verðlag í desemberbyrjun var 202,1 stig (maí 1988= 100) og óbreytt frá því í byrjun nóvember að því er kemur fram í tilkynningu frá Hagstofu Íslands. Til samanburðar má nefna að vísitalan hækkaði um 0,3% í októbermánuði. Meira
13. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 130 orð

Vor kaupir 4-5% í TM

EINS OG fram hefur komið hafa mikil viðskipti átt sér stað með Tryggingamiðstöðina hf. (TM) í þessum mánuði og hefur meirihluti allra viðskipta síðastliðins árs farið fram í tvennum viðskiptum í þessum mánuði. Meira
13. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 125 orð

Þrír bjóða í drykki Seagram

Á mánudag var fyrsti viðskiptadagur með hlutabréf í stórfyrirtækinu Vivendi Universal, sameinuðu fyrirtæki Seagram og Vivendi. Meira

Fastir þættir

13. desember 2000 | Viðhorf | 882 orð

Borgar sig að deyja?

Að geta með löglegum hætti bundið enda á eigið líf með aðstoð læknis er af hinu góða vegna þess að í slíkri athöfn kristallast frelsi einstaklingsins og sjálfsforráð hans. Meira
13. desember 2000 | Fastir þættir | 108 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Akureyrar Nú er lokið þremur kvöldum af fjórum í Sól-Víking hraðsveitakeppni félagsins og stefnir allt í að sveit Tryggva Gunnarsonar megi hafa sig alla við til að halda fyrsta sætinu. Staða efstu sveita er þessi: 1. Tryggvi Gunnarsson 801 2. Meira
13. desember 2000 | Fastir þættir | 342 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Austur opnar á fjórum laufum í fyrstu hendi á hættunni, en suður lokar síðan sögnum með fjórum hjörtum og vestur spilar út tromptíu: Austur gefur; AV á hættu. Meira
13. desember 2000 | Fastir þættir | 33 orð | 1 mynd

Giljagaur í Ráðhúsinu

GILJAGAUR kom til byggða í morgun og verður í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 14 í dag. Jólasveinarnir tínast nú til byggða einn af öðrum og munu þeir koma í Ráðhúsið dag hvern fram á... Meira
13. desember 2000 | Fastir þættir | 72 orð

Jólabrids í Gullsmára Bridsdeild FEBK í...

Jólabrids í Gullsmára Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á 11 borðum mánudaginn 11. desember sl. Miðlungur 220. Efst vóru: NS Kristinn Guðm. - Guðmundur Pálsson 273 Ingibjörg Kristjánsd. - Þorsteinn Erl. 244 Kristján Guðm. - Sigurður... Meira
13. desember 2000 | Dagbók | 879 orð

Jólatónleikar Fíladelfíu

ÁRLEGIR jólatónleikar Fíladelfíu verða í kvöld, miðvikudagskvöld 13. desember, kl. 20 í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu. Fram kemur gospelfólk kirkjunnar ásamt góðum gestum. Meira
13. desember 2000 | Fastir þættir | 1309 orð | 1 mynd

Kæri kjósandi

Nýlega er komin út bókin Kæri kjósandi. Gamansögur af íslenskum alþingismönnum. Ritstjórar eru Guðjón Ingi Eiríksson og Jón Hjaltason og segja af kátlegum, og stundum pínlegum, æviatvikum í lífi þingmanna okkar. Meira
13. desember 2000 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Indverjinn geðþekki Viswanathan Anand (2774) teflir á heimavelli á Heimsmeistaramóti FIDE sem nú stendur yfir í Nýju-Delhí. Meira
13. desember 2000 | Fastir þættir | 334 orð

Spillum ekki jólunum með ölvunarakstri

FÓLK sem verður vart við ölvaða ökumenn á ferð geta nú hringt til Neyðarlínunnar í símanúmer hennar, 112, og látið vita og mun lögregla þá grípa í taumana. Meira

Íþróttir

13. desember 2000 | Íþróttir | 362 orð

Ásthildur datt í lukkupottinn

"ÞETTA er það sem ég vildi og stefndi að og ég er mjög fegin að þetta er komið í höfn. Ég var orðin mjög þreytt á að spila í deildinni heima og var búin að gera það upp við mig að fara annað að spila ef þetta gengi ekki upp hérna. Það má segja að ég hafi dottið í lukkupottinn því hér eru saman komnar allar bestu knattspyrnukonur heims," sagði Ásthildur Helgadóttir, nýjasti atvinnumaður Íslands í knattspyrnu. Meira
13. desember 2000 | Íþróttir | 176 orð

BANDARÍSKU kylfingarnir David Duval og Tiger...

BANDARÍSKU kylfingarnir David Duval og Tiger Woods tryggðu sér um helgina heimsmeistaratitilinn í liðakeppni atvinnumanna, unnu Ástralana Angel Cabrera og Eduardo Romero í úrslitaleik í Ástralíu. Meira
13. desember 2000 | Íþróttir | 116 orð

BIRMINGHAM varð fyrsta liðið til að...

BIRMINGHAM varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum ensku deildarbikarkeppninnar í knattspyrnu þegar félagið sigraði Sheffield Wednesday, 2:0, á heimavelli sínum. Meira
13. desember 2000 | Íþróttir | 401 orð | 1 mynd

CHRIS Webber, leikmaður S acramento Kings...

CHRIS Webber, leikmaður S acramento Kings , hefur verið útnefndur leikmaður vikunnar í NBA-deildinni í körfuknattleik. Webber skoraði 28,7 stig, tók 12,7 fráköst og varði 3,3 skot að meðaltali í leik í síðustu viku. Meira
13. desember 2000 | Íþróttir | 74 orð

Frítt fyrir jólasveina

HERTHA Berlín, lið Eyjólfs Sverrissonar í þýsku deildinni, ætlar að bjóða þeim sem koma í jólasveinabúningi frítt á völlinn. Meira
13. desember 2000 | Íþróttir | 118 orð

Fundu ástæðuna fyrir tapinu fyrir Haukum á Íslandi

SANDEFJORDS Blad, staðarblaðið í Sandefjord í Noregi, telur sig hafa fundið skýringuna á því hvers vegna handknattleikslið bæjarins steinlá fyrir Haukum í EHF-bikarnum á sunnudagskvöldið. Meira
13. desember 2000 | Íþróttir | 1065 orð | 1 mynd

Gleymdu háttvísinni og höfðu ekki rétt við

PELE hinn brasilíski var í fyrrakvöld útnefndur besti knattspyrnumaður 20. aldarinnar af Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA. Meira
13. desember 2000 | Íþróttir | 11 orð

HANDKNATTLEIKUR SS-bikarinn Bikarkeppni karla, 8-liða úrslit:...

HANDKNATTLEIKUR SS-bikarinn Bikarkeppni karla, 8-liða úrslit: Ásgarður:Stjarnan - UMFA 20 Framhús:Fram - Haukar 20 Digranes:HK - ÍR 20 Selfoss:Selfoss - Grótta/KR... Meira
13. desember 2000 | Íþróttir | 536 orð

HANDKNATTLEIKUR Valur - FH 18:23 Hlíðarendi,...

HANDKNATTLEIKUR Valur - FH 18:23 Hlíðarendi, bikarkeppni kvenna, 8 liða úrslit, þriðjudaginn 12. desember 2000. Gangur leiksins : 1:0, 2:2, 2:4, 3:5, 5:5, 7:5, 7:7, 8:8, 9:11, 10:12, 12:13 , 13:14, 13:18, 14:20, 16:20, 17:22, 18:23. Meira
13. desember 2000 | Íþróttir | 428 orð | 1 mynd

HARRY Redknapp , knattspyrnustjóri West Ham...

HARRY Redknapp , knattspyrnustjóri West Ham , vill fá Gareth Southgate frá Aston Villa til að fylla skarð Rios Ferdinands , sem farinn er til Leeds . Sjálfur er Southgate svartsýnn á að losna frá Villa, sem vill fá 1.250 milljónir króna fyrir hann. Meira
13. desember 2000 | Íþróttir | 127 orð

Í tilefni af 40 ára afmæli...

Í tilefni af 40 ára afmæli Körfuknattleikssambands Íslands, sem verður 29. janúar næstkomandi, mun sambandið gefa út bók um körfuknattleik á Íslandi í hálfa öld. Meira
13. desember 2000 | Íþróttir | 109 orð

VÍTASKOT hafa verið akkillesarhæll miðherjans Shaquille...

VÍTASKOT hafa verið akkillesarhæll miðherjans Shaquille O'Neal sem leikur með meistaraliði LA Lakers í bandarísku NBA-deildinni. Meira
13. desember 2000 | Íþróttir | 677 orð | 1 mynd

Vonast til þess að verja titlana

"ÉG er í mun betri æfingu en í fyrra og því ætti mér að reynast auðveldara að fara í gegnum mótið en í fyrra," segir Örn Arnarson, tvöfaldur Evrópumeistari í sundi í 25 metra laug, en hann hefur titilvörn sína á Evrópumeistaramótinu í Valencia á Spáni á morgun. Örn vann bæði 100 og 200 m baksund á mótinu í fyrra og varði þá tign sína í lengri sundgreininni. Auk Arnar tekur frændi hans, Ómar Snævar Friðriksson, einnig þátt í mótinu. Meira
13. desember 2000 | Íþróttir | 278 orð

Þórey Edda valdi Athens

ÞÓREY Edda Elísdóttir, stangarstökkvari úr FH, hefur skráð sig í háskólanám í umhverfisverkfræði í Athens í Georgíuríki. Um tíma stóð til að hún færi í háskólann í Pocatello í Idaho-ríki, en að vel athuguðu máli varð Athens fyrir valinu. Meira
13. desember 2000 | Íþróttir | 351 orð

Þrátt fyrir að jafnræði væri með...

Þrátt fyrir að jafnræði væri með liðum bikarmeistara Vals og FH-stúlkum lengst af fyrri hálfleiks, í 8-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í handknattleik í gærkvöld, þá var það allan tímann eins og FH-stúlkur væru líklegri til sigurs. Meira
13. desember 2000 | Íþróttir | 110 orð

Þrír leikmenn í leikbann

AGANEFND KKÍ úrskurðaði í gær þrjá leikmenn í leikbann. Kristinn Friðriksson, Tindastóli, fékk eins leiks bann fyrir óprúðmannlega framkomu í kjölfar brottrekstrarvillu sem hann hlaut í leik gegn Haukum. Meira
13. desember 2000 | Íþróttir | 630 orð

Þrír útisigrar en HK vinnur heima

ÁTTA liða úrslit bikarkeppni Handknattleikssambandsins fer fram í kvöld. Stjarnan tekur á móti Aftureldingu, HK fær ÍR í heimsókn, tvö efstu lið 1. deildar, Fram og Haukar, mætast í Safamýrinni og Selfyssingar, sem eru í 2. deild, fá Gróttu/KR í heimsókn. Meira

Úr verinu

13. desember 2000 | Úr verinu | 186 orð

Bátadagbókin komin út

KOMIN er út Bátadagbókin fyrir veiðar og vélbúnað, en bókin er ætluð bátum undir 24 metrum að lengd og er hún ekki bundin reglugerð. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 354 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 61 orð | 1 mynd

BÍÐA SUMARVERTÍÐAR

Alla jafna eru bolvískir útgerðarmenn með báta sína hinum megin við brimbrjótinn, en þessir bátar bíða næstu sumarvertíðar handan við brimbrjótsvegginn í góðu vari við öflugan varnargarð sem fyrir nokkrum árum var byggður brimbrjótnum og höfninni til... Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 354 orð | 1 mynd

Bjartsýni ríkir hjá Björgu hf.

ÞAð er ekki hægt að segja annað en að það ríki bjartsýni á meðal eigenda Fiskiðjunnar Bjargar hf. á Bakkafirði en fyrirtækið hefur látið smíða tvo nýja plastbáta hér á landi. Sjöfn NS 123, tæplega 12 tonna frambyggður plastbátur, var sjósettur á Akureyri á fullveldisdaginn 1. desember sl. en bátinn smíðaði Baldur Halldórsson skipasmiður á Hlíðarenda á Akureyri. Þá er um 6 tonna bátur í smíðum hjá Samtaki í Hafnarfirði og verður hann afhentur eigendum sínum öðru hvoru megin við næstu áramót. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 144 orð

Bretar kaupa meira af mjöli

BRETAR juku innflutning á fiskimjöli og lýsi þó nokkuð á fyrstu átta mánuðum þessa árs. Þeir fluttu nú inn ríflega 221.000 tonn, sem er um 15.000 tonnum meira en í fyrra. Þrátt fyrir það er heildarverðmæti nú minna en þá vegna mikilla verðlækkana. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 144 orð

Búinn með kvótann

BJARNI ÓLAFSSON AK landaði 180 tonnum af roðlausri, frystri síld á Frakklandsmarkað í Reykjavík í gær. Kvótinn er búinn og því er næst á dagskrá að fara á loðnu eftir áramótin. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 128 orð | 1 mynd

EINMUNA VEÐURBLÍÐA

Einmuna veðurblíða hefur verið í Eyjum síðustu daga og vikur og hafa trillukarlar í Eyjum notið hennar sérstaklega. Aflinn hefur verið alveg þokkalegur á línu og uppistaða hans verið falleg ýsa, enda gefur hún sig alltaf þegar hann liggur í norðanáttum. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 80 orð | 1 mynd

FEITUR DRJÓLI

DAVÍÐ Kjartansson var að spúla og ganga frá eftir löndun í Ísafjarðarhöfn kvöld eitt í síðustu viku. Hann sagðist hafa lagt línuna út af Kögri og fengið ágætis afla, 100 kíló á bala. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 35 orð

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 506 orð

Gott á línu fyrir austan

GÓÐ veiði hefur verið hjá línubátum fyrir austan land að undanförnu og að sögn Sveins Ara Guðjónssonar, rekstrarstjóra hjá Búlandstindi hf. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 53 orð

Gott á línuna

GÓÐ veiði hefur verið hjá línubátum fyrir austan land að undanförnu og að sögn Sveins Ara Guðjónssonar, rekstrarstjóra hjá Búlandstindi hf. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 112 orð | 1 mynd

Gætir landamæra

GUNNLAUGUR Gunnlaugsson , hafnarvörður á Ísafirði , tekur um áramót við starfi veiðieftirlitsmanns og "landamæravarðar" á landamærastöð Fiskistofu á Ísafirði. Þetta kemur fram í fréttablaðinu Bæjarins bezta á Ísafirði. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 16 orð

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 623 orð

Ísland á fyrsta hvítlistanum

ÍSLAND er á hvítlista Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar, IMO, sem nú var birtur í fyrsta sinn í London. 135 þjóðir eiga aðild að svonefndri STCW-samþykkt og stóðust 72 þeirra kröfurnar, sem gerðar eru. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 60 orð

Ísland á "hvítlista"

ÍSLAND er á hvítlista Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar, IMO, sem nú var birtur í fyrsta sinn í London. 135 þjóðir eiga aðild að svonefndri STCW-samþykkt og stóðust 72 þeirra kröfurnar, sem gerðar eru. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 915 orð | 2 myndir

Íslendingar hafa hag af samstarfi við Brasilíu

ÍSLENDINGAR gætu haft verulegan hag af samstarfi við Brasilíumenn á sviði sjávarútvegs og um leið miðlað af þekkingu sinni til uppbyggingar greinarinnar í landinu. Mjög lítið er vitað um stöðu fiskistofna við Brasilíu en fulltrúar brasilískra yfirvalda segjast fullvissir um að þar sé að finna gríðarlegt magn verðmætra og vannýttra tegunda. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 116 orð

Mest til Portúgal

PORTÚGAL er langstærsti saltfiskmarkaður heimsins en þangað fara um 43% heimsframleiðslunnar. Um 14% framleiðslunnar fer til Spánar sem er annar stærsti markaðurinn, eftir verulegan samdrátt í Brasilíu sem hefur 10% markaðshlutdeild. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 796 orð

Neysla á saltfiski dregst saman um 20-25% á árinu

SALTFISKIÐNAÐURINN verður á komandi árum að leggja ríka áherslu á vöruþróun og mæta þannig kröfum neytenda um fljótlegri og þægilegri vörur, enda hefur neysla á saltfiski dregist saman um 20-25% á þessu ári. Með vaxandi kaupmætti einstakra ríkja skapast aukin markaðstækifæri fyrir saltfisk, svo sem í Brasilíu, Mexíkó og á Kúbu. Þetta kom m.a. fram í erindi Ásbjarnar Björnssonar, framkvæmdastjóra SÍF Spain S.A. á Groundfish Forum sem haldin var í Madrid á Spáni dagana 17.-19. október sl. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 82 orð

NORÐMENN voru mestu saltfiskframleiðendur heims á...

NORÐMENN voru mestu saltfiskframleiðendur heims á síðasta ári, með um 46% framleiðslunnar. Hlutur Norðmanna hefur þó minnkað á síðstu árum, einkum á þessu ári. Íslendingar framleiddu um 25% heildarmagnsins í fyrra og hefur hlutur okkar vaxið á þessu ári. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 284 orð

Nýr fiskmarkaður reistur í Hull

ÍSLENSKIR aðilar gegna lykilhlutverki í nýjum fiskmarkaði sem ákveðið hefur verið að reisa í Hull í Bretlandi. Fisksölufyrirtækið Ísberg Ltd. áum helmingshlut í markaðnum en stærstur hluti fisks sem nú er seldur í Hull kemur frá Íslandi. Áætlað er að markaðurinn hefji starfsemi í ágúst á næsta ári og að um hann fari um 15 þúsund tonn af fiski á fyrsta starfsári. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 58 orð

Ofnbökuð ýsa

ÝSAN er vinsælasti matfiskur okkar Íslendinga og hefur verið það lengi. Ýsuna má elda á óteljandi vegu eins og flestan annan fisk, allt frá þverskorinni soðinni ýsu með kartöflum og hamsatólg út í hið óendanlega. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 456 orð | 2 myndir

Plastbáturinn Sjöfn NS sjósettur á Akureyri

Báturinn Sjöfn NS, sem sjósettur var á á Akureyri á fullveldisdaginn 1. desember sl., er nýsmíði Baldurs Halldórssonar skipasmiðs á Hlíðarenda númer 101 og jafnframt stærsti plastbáturinn sem hann hefur smíðað. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 164 orð

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 410 orð

Samdráttur í rækju

NOKKUR samdráttur hefur verið í rækjuvinnslu að undanförnu og hefur meðal annars verið ákveðið að loka rækjuvinnslu Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. tímabundið eftir áramótin. Ekki virðist samt hafa þurft að koma til uppsagna, þó dregið hafi verið úr vinnslu. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 47 orð

Samvinna við Brasilíu

ÍSLENDINGAR gætu haft verulegan hag af samstarfi við Brasilíumenn á sviði sjávarútvegs og um leið miðlað af þekkingu sinni til uppbyggingar greinarinnar í landinu. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 118 orð

Segja ESB svelta sjómenn

Samtök danska sjávarútvegsins hóta því að hætta samstarfi við yfirvöld um stjórn fiskveiða ef sjómönnum verður ekki bættur sá skaði sem er fyrirsjáanlegur vegna kvótaniðurskurðar. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 59 orð | 1 mynd

SIGUR YFIR SELNUM

SELURINN er í bullandi samkeppni við sjómenn um þorskinn. Skipverjar á ísfisktogaranum Klakki SH frá Grundarfirði höfðu betur í baráttunni á Halamiðum á dögunum en þar kom þess væni selur í trollið. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 85 orð

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 53 orð

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 166 orð

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist.

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 1080 orð | 3 myndir

Um beitusmokk og smokkakyn við Ísland

HAFRANNSÓKNIR - Beitusmokkurinn er þekktastur smokkfiska hér við land enda sá eini þeirra sem hefur verið nytjaður. Einar Jónsson, fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnun, reifar veiðar á þessari skepnu hér við land, rannsóknir á henni, útbreiðslu og það sem vitað er um lifnaðarhætti; höfundur byrjar hinsvegar á að fjalla almennt um smokkfiska og hvað af því kyni er að finna í höfunum kringum Ísland. Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 1493 orð | 1 mynd

Um nýskipan skipstjórnarnáms

"Að þessum tveim skólum, Stýrimannaskólanum í Reykjavík og Vélskóla Íslands, hefur beinlínis verið gerð atlaga," skrifar Guðjón Ármann Eyjólfsson, "og reynt á allan máta að gera nám og störf skólanna tortryggileg. Það gerir m.a. umrætt erindi og tilvitnuð grein." Meira
13. desember 2000 | Úr verinu | 85 orð

Vísa ásökunum á bug

DANSKIR sandsílisveiðimenn hafa vísað á bug ásökunum um að meðafli í veiðum þeirra skaði botnfiskstofna. Meira

Barnablað

13. desember 2000 | Barnablað | 17 orð

Athugið!

ALLIR, sem senda efni til Myndasagna Moggans, eiga að merkja allt efni með: nafni, aldri, heimilisfangi og póstfangi. Meira
13. desember 2000 | Barnablað | 56 orð

Gyltan hefir börn á brjósti bæði...

Gyltan hefir börn á brjósti bæði stór og mörg; gefur, eins og önnur móðir, ungum sínum björg. Börnin hennar öll í einu eru svöng og þyrst; þau á spenum hennar hanga, hafa góða lyst. Meira
13. desember 2000 | Barnablað | 41 orð

Heyrðu snöggvast, Snati minn, snjalli vinur...

Heyrðu snöggvast, Snati minn, snjalli vinur kæri, heldurðu ekki hringinn þinn ég hermannlega bæri? Lof mér nú að leika að látúnshálsgjörð þinni. Ég skal seinna jafna það með jólaköku minni. Jæja þá, í þetta sinn þér er heimil ólin. Meira
13. desember 2000 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Hvað heitir hún?

FREYDÍS Pétursdóttir, 11 ára, Tjarnarseli 3, 109 Reykjavík, spyr hvað stelpan, sem hún teiknaði á svo skemmtilega hátt,... Meira
13. desember 2000 | Barnablað | 61 orð | 1 mynd

Kisa í sólskini

ÞIÐ hafið væntanlega öll séð ketti í sólbaði. Fátt er eins afslappað og köttur á ylvolgri stétt eða steyptum vegg; hann lygnir aftur augunum, skottið hreyfist annað veifið og við og við rifar í annað augað. Meira
13. desember 2000 | Barnablað | 163 orð | 1 mynd

Langar ykkur í hund?

HEFUR einhver valdamikill í fjölskyldunni þverneitað að fá hund þegar svo mikið sem minnst hefur verið á möguleikann? Borið við ýmsu eins og ofnæmi, gelti, hárum út um allt, jafnvel sóðaskap, skít á gangstéttum og grænum svæðum? Meira
13. desember 2000 | Barnablað | 119 orð | 1 mynd

Pennavinir

HALLÓ! Ég heiti Tómas Daði og ég myndi gjarnan vilja eignast pennavini á aldrinum 9-11 ára. Ég er 9 ára. Áhugamál mín eru: tölvur, fótbolti, stelpur og allir útileikir. Ég held með Liverpool og ég er í mörgum íþróttum. Ég vona að þið sendið mér póst. Meira
13. desember 2000 | Barnablað | 41 orð

Safnarar

HÆ, hæ! Ég safna öllu með Christina Aguilera, blöðrum, Celine Dion, Jim Carrey, Julia Roberts, Dracco og límmiðum. Í staðinn get ég látið: penna, fullt, fullt af skiptimiðum, Pokémon. Þeir sem vilja skipta við mig sendi bréf á þetta heimilisfang: Ásdís... Meira
13. desember 2000 | Barnablað | 51 orð | 1 mynd

Skin og skúrir í landi bílanna

GEIR Aron, 8 ára, Birkihlíð 6, 220 Hafnarfjörður, gerði glæsilega mynd af ýmsum tegundum fólksbíla á leið til kirkju með farþegana. Meira
13. desember 2000 | Barnablað | 34 orð

VAKA-Helgafell gefur út fyrir jólin nýja...

VAKA-Helgafell gefur út fyrir jólin nýja vísnabók fyrir unga sem aldna dýravini, Vísnabók um íslensku dýrin. Í bókinni eru vísur og þulur eftir ýmsa höfunda um 12 íslensk dýr. Bókin er myndskreytt af Freydísi... Meira
13. desember 2000 | Barnablað | 40 orð

VIÐ erum tvær stelpur og okkur...

VIÐ erum tvær stelpur og okkur langar að eignast netvinkonu á aldrinum 9-12 ára (við erum 10 ára). Áhugamál: Britney Spears, Celine Dion, Manchester United, hestar, skautar, skíði og badminton. Skrifið eins fljótt og þið getið! Meira

Ýmis aukablöð

13. desember 2000 | Blaðaukar | 1213 orð | 1 mynd

Ástin hefur mörg andlit

MARÍA Myrká er einstæð móðir í þriðja ættlið í sögu Rögnu Sigurðardóttur, Strengir. María sver sig í ætt kvenna sem hver á sinn hátt hafa svalað frelsisþrá sinni á mismunandi tímum. Meira
13. desember 2000 | Blaðaukar | 544 orð

Stórfín eskimóasaga

Eftir Ejnar Mikkelsen. Íslensk þýðing: Hlér Guðjónsson. Almenna útgáfan, Reykjavík 2000, 154 bls. Meira
13. desember 2000 | Blaðaukar | 547 orð

Strákagrín í tölvupósti

Eftir Ólaf Sindra Ólafsson og Ragnar Þór Pétursson. Æskan 2000, 200 bls. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.