Greinar miðvikudaginn 20. desember 2000

Forsíða

20. desember 2000 | Forsíða | 105 orð

Bastesen of spurull

NORSKI hvalveiðimaðurinn og þingmaður Strandflokksins, Steinar Bastesen, hefur lagt svo margar spurningar fram á norska Stórþinginu að ákveðið hefur verið að takmarka spurningaflauminn. Meira
20. desember 2000 | Forsíða | 260 orð

Bréf frá Nyrup veldur uppnámi í Færeyjum

NÝ deila hefur blossað upp milli færeysku landstjórnarinnar og Pouls Nyrups Rasmussens, forsætisráðherra Danmerkur, um stefnu landstjórnarinnar í sjálfstæðismálinu. Meira
20. desember 2000 | Forsíða | 478 orð | 1 mynd

Bush fundar með Gore og Clinton

KEPPINAUTARNIR um forsetaembætti Bandaríkjanna, George W. Bush og Al Gore, hittust í fyrsta skipti í gær augliti til auglitis eftir að baráttunni um niðurstöðu kosninganna í Flórídaríki lauk í síðustu viku. Meira
20. desember 2000 | Forsíða | 49 orð | 1 mynd

Jólagleði indverskra skólabarna

INDVERSKUR drengur snurfusar litla "jólasveina" eða öllu heldur nemendur skóla í bænum Candigarh á Norður-Indlandi sem fögnuðu í gær jólunum framundan. Meira
20. desember 2000 | Forsíða | 55 orð

Vísbending um vaxtalækkun

SEÐLABANKI Bandaríkjanna sendi frá sér tilkynningu í gær að loknum fundi nefndar um frjáls viðskipti þar sem kynntar voru áherslubreytingar. Þær gefa vísbendingar um að svo geti farið að vextir verði lækkaðir næst þegar nefndin kemur saman, í lok janúar. Meira

Fréttir

20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 116 orð

60% landsmanna hlynnt álveri á Austurlandi

SEXTÍU af hundraði landsmanna eru hlynnt byggingu álvers á Austurlandi. 30% eru andvíg, en 10% taka ekki afstöðu, að því er fram kemur í skoðanakönnun Gallup sem greint er frá í nýju fréttabréfi iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins. Meira
20. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 85 orð | 1 mynd

Aðventukvöld í Mývatnssveit

Mývatnssveit- Haldnar hafa verið jólaföstusamkomur í báðum kirkjum sveitarinnar, fyrst á Skútustöðum og nú í Reykjahlíð á sunnudagskvöldið. Sóknarpresturinn, Örnólfur J. Ólafsson, hefur stjórnað athöfnum og flutt hugleiðingu á föstunni. Meira
20. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 124 orð | 1 mynd

Afhenti 50. íbúðina á Akureyri

TÍU ár eru um þessar mundir liðin frá því Húsnæðissamvinnufélagið Búseti afhenti fyrstu íbúð sína á Akureyri, en hún er í fjölbýlishúsinu við Múlasíðu 9. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 344 orð

Andmælaréttur brotinn á Sigurði Gizurarsyni

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær dómsmálaráðherra fyrir hönd ríkisins og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs til að greiða Sigurði Gizurarsyni, fyrrverandi sýslumanni á Akranesi, 500.000 krónur í miskabætur og 300.000 krónur upp í málskostnað. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 27 orð

Athugasemd

EFTIRFARANDI athugasemd hefur borist frá frú Báru Sigurjónsdóttur kaupmanni: Verslunin Hjá Báru, Hverfisgötu 50, er hætt öllum rekstri. Auglýsingar undir því nafni í Kolaportinu eru mér með öllu... Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 405 orð

Bakflæðissjúklingar taki þátt í sænskri tilraun

LANDSPÍTALINN - háskólasjúkrahús leitar nú allra leiða til að fækka sjúklingum á biðlistum. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 115 orð

Beið bana í bílslysi í Öxnadal

BANASLYS varð á hringveginum utarlega í Öxnadal snemma í gærmorgun er bíll fór út af veginum og valt. Einn maður var í bílnum og fannst hann látinn utan við bílinn þegar að var komið. Lögreglan á Akureyri fékk tilkynningu um slysið kl. 6:39 í gærmorgun. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 221 orð

Bréfið til Ísfélagsins var ritað af stjórninni

BRÉF, sem Atvinnuleysistryggingasjóður sendi Ísfélagi Vestmannaeyja og verkalýðsfélögum bæjarins varðandi greiðslu á kauptryggingu í stað atvinnuleysisbóta, var ritað af stjórn sjóðsins enda um stjórnarsamþykkt að ræða, að sögn Þórðar Ólafssonar,... Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 4594 orð

Dómur Hæstaréttar

HÉR fer á eftir dómur Hæstaréttar í máli Öryrkjabandalagsins gegn Tryggingastofnun ríkisins og gagnsök: Mál þetta dæma hæstaréttardómararnir Garðar Gíslason, Guðrún Erlendsdóttir, Haraldur Henrysson, Hrafn Bragason og Pétur Kr. Hafstein. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 586 orð

Dæmt til að greiða 180 milljónir kr.

ÚTGERÐARFÉLAGIÐ Stálskip ehf. í Hafnarfirði var í Héraðsdómi Reykjaness í gær dæmt til að greiða útgerðarfélaginu Otto Wathne ehf. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 330 orð

Eiga ekki að brenna lengur en í fjóra tíma

HOLLUSTUVERND ríkisins, Brunamálastofnun ríkisins og Ríkislögreglustjórinn hafa gefið út nýjar leiðbeinandi reglur um bálkesti og brennur. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 137 orð | 2 myndir

Evrópumeisturunum fagnað

ÖRN Arnarson, tvöfaldur Evrópumeistari í sundi, kom heim í gær eftir frækna för á Evrópumeistaramótið í Valencia um síðustu helgi. Þar vann Örn gullverðlaun í 100 og 200 metra baksundi og silfurverðlaun í 50 m baksundi. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð

Fékk stórvinning í þriðja sinn

ÍSLENDINGURINN, sem var meðal þeirra þriggja sem skiptu með sér fyrsta vinningi í Víkingalottóinu í síðustu viku, hlaut á laugardag þriðja stórvinninginn í lottói á rúmu ári. Í hlut hans nú komu 14.250.000 kr. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Fimm milljónir til stuðnings nýjungum í læknisfræði

HIN árlega afhending styrkja úr Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar fór fram 15. desember sl. Sjóðurinn var stofnaður skv. ákvæði í erfðaskrá þeirra hjóna og rann til hans 1/8 hluti eigna þeirra í Silla og Valda. Meira
20. desember 2000 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Fimmtán fangar brunnu til bana

HERMENN réðust til inngöngu í 20 fangelsi víðs vegar í Tyrklandi í gærmorgun til þess að neyða rúmlega 200 fanga til að hætta hungurverkfalli, sem staðið hefur í tvo mánuði. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 568 orð

Fiskimjöl bannað komist nefndin ekki að niðurstöðu

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins segir að samþykki dýraheilbrigðisnefnd ESB ekki texta varðandi það undir hvaða eftirliti skuli leyfa fiskimjöl, verði fiskimjöl einfaldlega bannað innan ESB frá og með áramótum í sex mánuði a.m.k. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 131 orð

Fjarskiptaþing haldið í fyrsta skipti í febrúar 2001

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra hefur ákveðið að efna til Fjarskiptaþings í fyrsta skipti þann 1. febrúar 2001. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Flugeldasalan undirbúin

VERTÍÐ flugeldasala nálgast, en sala hvers kyns skotelda er sem kunnugt er mikil tekjulind hjálpar- og björgunarsveita. Meira
20. desember 2000 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Flýja heimili sín vegna eldgoss

ELDFJALLIÐ sem gnæfir yfir Mexíkóborg var "uppljómað eins og jólatré" og gaus glóandi hrauni og íbúar í hlíðum fjallsins urðu að yfirgefa heimili sín í gær og leita skjóls. Meira
20. desember 2000 | Landsbyggðin | 116 orð | 1 mynd

Fyrirburi á aðventu

Gaulverjabæ- Óvenju lítil kvíga fæddist 5 vikum fyrir tímann í fjósinu hjá hjónunum Ólafi Jósefssyni og Rósu Þorvaldsdóttur á bænum Syðri-Gegnishólum í síðustu viku. Afar fátítt er að kálfar lifi við þessar aðstæður en kýrin átti ekki tal fyrr en 23. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Fyrsta áburðarskipið til Þorlákshafnar

FYRSTA áburðarskip Ísafoldar kom til Þorlákshafnar í gær með áburðarfarm. Áburðurinn er keyptur í Hollandi en félagið mun flytja inn áburð þaðan og frá Danmörku og selja til bænda. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Gáfu fæðingardeild tæki

REYKJAVÍKURDEILD Kvennadeildar Rauða kross Íslands gaf nýlega fæðingardeild Landspítalans - Háskólasjúkrahúss tæki sem mælir blóðþrýsting, púsl og sýrustig í blóði. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð

Gengið umhverfis Vatnsmýrina

DAGINN fyrir vetrarsólstöður, miðvikudaginn 20. desember, stendur Hafnargönguhópurinn fyrir gönguferð umhverfis Vatnsmýrina í Reykjavík. Farið verður frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, kl. Meira
20. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 142 orð | 1 mynd

Harður árekstur við umferðarljós

HARÐUR árekstur varð við umferðarljós á gatnamótum Kaupvangsstrætis og Glerárgötu skömmu fyrir hádegi í gær. Tveir bílar skullu saman þar sem annar ökumaðurinn ók á móti rauðu ljósi. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 343 orð

Hefur gríðarleg áhrif og snertir mjög marga

FORSTJÓRI Tryggingastofnunar ríkisins (TR) segir að dómur Hæstaréttar í gær í máli Öryrkjabandalagsins gegn TR muni hafa gríðarleg áhrif. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð

Hljóp þjófinn uppi

EIGANDI bifreiðar sá mann vera að brjótast inn í bíl sinn við Mávahlíð í fyrrinótt. Þegar þjófurinn varð eigandans var tók hann á rás en eigandinn hóf eftirför. Hann náði þjófnum í Eskihlíð og var hann færður í vörslu lögreglu. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 348 orð

Hlutu allt að 7 ára fangelsi

HÆSTIRÉTTUR staðfesti 7 ára fangelsisdóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Guðmundi Þóroddssyni í stóra e-töflumálinu í gær. Þetta mun vera þyngsti dómur í fíkniefnamáli sem Hæstiréttur hefur kveðið upp. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

Hreyfing í kjaradeilu

FUNDI í kjaradeilu framhaldsskólakennara og viðsemjenda hjá ríkissáttasemjara lauk um kl. 19 í gærkvöldi. Ríkissáttasemjari hefur boðað til nýs fundar sem hefst kl. 9.30 í dag. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Húshitun lækkar um 25-30%

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra gangsetti í gær hitaveitu í Dalabyggð. Athöfnin fór fram í dæluhúsi við Fellsenda. Áætlað er að húshitunarkostnaður þeirra íbúa sveitarfélagsins sem njóta hitaveitunnar minnki um 25-30% að meðaltali. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 736 orð | 1 mynd

Íslendingar hafa löngum sótt í konungsgarð

Pétur Kristinn Guðmarsson fæddist í Reykjavík árið 1978. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands árið 1998 og fór svo til Noregs í herforingjaskóla í Þrándheimi, þaðan sem hann lauk prófi eftir tveggja ára nám. Hann starfar nú í lífvarðasveit Noregskonungs. Meira
20. desember 2000 | Erlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Játar mistök en hafnar algeru sjálfstæði Aceh

ABDURRAHMAN Wahid, forseti Indónesíu, viðurkenndi í gær er hann var í heimsókn í Aceh-héraði, að indónesískum stjórnvöldum hefðu orðið á mikil mistök í baráttu sinni gegn aðskilnaðarhreyfingunni í héraðinu. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 38 orð

Jólablað Umhyggju komið út

JÓLABLAÐ Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börnum, er komið út. Í því er m.a. viðtal við Hjálmar Árnason um nýjan barnaspítala á Landspítala og aðildarfélög Umhyggju kynna starfsemi sína. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 284 orð

Karl getur krafist dóms um faðerni

HÆSTIRÉTTUR hefur úrskurðað að karl eigi rétt á að fá því svarað fyrir dómi hvort hann sé faðir stúlkubarns sem fæddist árið 1998. Meira
20. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 82 orð

Kvöldstund við kertaljós

AÐVENTUDAGSKRÁ verður í Laufáskirkju næstkomandi fimmtudagskvöld, 21. desember, og hefst hún kl. 21. Sameiginlegur kór Svalbarðs- og Laufássókna syngur undir stjórn Hjartar Steinbergssonar. Kveikt verður á aðventukertunum og lesin stutt jólasaga. Meira
20. desember 2000 | Landsbyggðin | 372 orð | 3 myndir

Langstærsta fjárfesting bæjarfélagsins

Ólafsvík -Laugardaginn 16. desember síðastliðinn vígði Björn Bjarnason menntamálaráðherra nýtt íþróttahús Snæfellsbæjar í Ólafsvík. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Látið reyna á tekjutengingu LÍN

STJÓRN Stúdentaráðs samþykkti í gær að fela Réttindaskrifstofu stúdenta að láta reyna á hvort dómur Hæstaréttar frá í gær um tengingu tekjutryggingar við tekjur maka hafi fordæmisgildi gagnvart námslánum Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 86 orð

Leiðrétt

Veldisvísar Í formúlunni, sem fylgdi grein Páls Bergþórssonar, fv. veðurstofustjóra, í Morgunblaðinu í gær áttu tölurnar 0.5 og 1.2 að vera veldisvísar. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á þessu. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð

Límmiðar í stað frímerkja

BRÖGÐ eru að því að sendendur jólakorta noti límmiða sem styrktarfélög hafa gefið út. Íslandspóstur hf. hefur af þessu tilefni vakið athygli á því að límmiðarnir eru ekki gildir sem póstburðargjald. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Læra laufabrauðsgerð

LISTILEGA útskornar laufabrauðskökur þöktu borð og bekki í grunnskólanum á Þórshöfn skömmu fyrir jól en þar voru saman komnir Rússar, Pólverjar og Eistlendingar ásamt íslenskukennara sínum, Birnu Sigurðardóttur. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Mikill sigur fyrir réttindabaráttu öryrkja

GARÐAR Sverrisson, formaður Öryrkjabandalags Íslands, segir að dómur Hæstaréttar sé mikill sigur í réttindabaráttu öryrkja og staðfest sé með honum að stjórnvöld hafi seilst ofan í vasa öryrkja og tekið þaðan ófrjálsri hendi fjármuni öryrkja sem ætlaðir... Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 240 orð

Mikilvægt að læknar lýsi skoðunum sínum

"STJÓRN læknaráðs LSH telur mikilvægt að læknar lýsi skoðunum sínum á heilbrigðiskerfinu og einstökum þáttum þess og geri við hvorutveggja rökstuddar athugasemdir þegar við á. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Morgunblaðið prentað um víða veröld

SAMSTARF Morgunblaðsins við fyrirtækið Newspaper Direct gefur lesendum blaðsins nú kost á því að fá útprentun af völdum síðum blaðsins víða um heim. Meira
20. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 270 orð

Mótar stefnu en sér ekki um rekstur

HELGI Pétursson, formaður samgöngunefndar Reykjavíkur, segir að eðli nýrrar samgöngunefndar borgarinnar sé annað en eðli rekstrarnefndar eins og stjórn SVR var. Meira
20. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 193 orð

Mótmælir skattahækkunum stjórnvalda

STJÓRN Einingar-Iðju samþykkti ályktun á fundi sínum í vikunni þar sem því er mótmælt að stjórnvöld hafi ákveðið að hækka skatta á launafólk. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Munum kappkosta að vinna eftir niðurstöðum þessa dóms

KARL Steinar Guðnason, forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins, fagnar því að Hæstiréttur hafi með dómi sínum knúið fram úrslit í erfiðu deilumáli. Meira
20. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 237 orð

Nemendum fjölgaði úr 50 í 635 á sjö árum

Í DRÖGUM að nýrri stefnu um málefni barna með íslensku sem annað tungumál í grunnskólum Reykjavíkur kemur fram, að umræddur hópur vex óðum. Meira
20. desember 2000 | Erlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Netanyahu ekki í kjöri

BENJAMIN Netanyahu, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels og formaður Likud-flokksins, verður ekki í kjöri í forsætisráðherrakosningunum í Ísrael í febrúar. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 129 orð

Nýir fjárfestar koma inn í fyrirtækið

TÍSKUFYRIRTÆKIN Casting og Eskimo Models hafa ákveðið að sameinast í eitt tísku- og umboðsfyrirtæki. Casting er í eigu Andreu Brabin, Bjarneyjar Lúðvíksdóttur og Jóns Þórs Hannessonar, en Eskimo Models er í eigu Ástu Kristjánsdóttur og Kaupþings. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 701 orð

Óheimilt að tengja tekjutryggingu við tekjur maka

HÆSTIRÉTTUR segir að tenging tekjutryggingar örorkuþega við tekjur maka hafi ekki haft nægjanlega lagastoð frá ársbyrjun 1994 til ársloka 1998. Lögunum var síðan breytt, frá og með 1. Meira
20. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 115 orð

Ókeypis hringakstur um bæinn í haust?

BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðar hefur nú til umfjöllunar tillögu Samfylkingarinnar um að næsta haust verði gerð tilraun með almenningssamgöngur innanbæjar þar sem ekin verður ókeypis hringferð um bæinn á hálftíma fresti. Meira
20. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 706 orð | 3 myndir

"Það er engin sérstök jólamanía hjá okkur"

NOKKRIR staðir á höfuðborgarsvæðinu eru þeirrar náttúru að sumum finnst betra að leita þangað en annað, vilji menn trappa sig niður frá amstri og stressi hversdagsins eða bara gleyma sér, þó ekki væri nema eitt andartak. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 119 orð

Rafmagnsnotkun í sögulegu hámarki

NOTKUN íbúa á höfuðborgarsvæðinu á rafmagni náði sögulegu hámarki 14. desember sl. þegar alls 155 megawött voru notuð á klukkutíma bili milli kl. 10 og 11 árdegis. Meira
20. desember 2000 | Erlendar fréttir | 291 orð

Sakar Svía um að fórna Wallenberg

SÆNSK yfirvöld töldu mikilvægara að halda góðum samskiptum við sovésk yfirvöld en að fá endanlega skorið úr um örlög Raouls Wallenbergs. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Sameinuðust þjóðum Ameríku

THE New York Times birti í gær nokkuð ítarlega umfjöllun eftir Walter Gibbs um hugmyndir Thors Heyerdahls varðandi búsetu norrænna manna í vesturheimi. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 314 orð

Samið um opið og sveigjanlegt launakerfi

RAFIÐNAÐARSAMBANDIÐ (RSÍ) hefur gert nýjan kjarasamning við RARIK. Í samningnum er að finna nýja launatöflu og umsamdar launahækkanir í samningnum eru sambærilegar samningum RSÍ við fjármálaráðuneytið og Rafmagnsveitu Reykjavíkur fyrr á árinu, skv. Meira
20. desember 2000 | Miðopna | 496 orð | 1 mynd

Samið um vinnslu heilsufarsupplýsinga

Fyrstu heilbrigðisstofnanirnar hafa skrifað undir samning við Íslenska erfðagreiningu um vinnslu heilsufarsupplýsinga og flutning í gagnagrunn á heilbrigðissviði. Fleiri stofnanir munu bætast í þann hóp á næstunni. Meira
20. desember 2000 | Erlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir

Samið verði um sjö ára frest á frjálsri för vinnuafls

EF Evrópusambandið (ESB) samþykkir tillögu, sem þýzka ríkisstjórnin lagði fram á mánudag, munu Austur-Evrópuþjóðirnar, sem sækja það fast að komast í félagsskap hinna velmegandi þjóða Vestur-Evrópu í ESB, þurfa að sætta sig við að launþegar úr þeirra... Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Samkomulag um styrki til meistaranámsverkefna

VIÐ Háskóla Íslands stunda nú hátt á fimmta hundrað nemendur framhaldsnám. Íslensk fyrirtæki, stofnanir og samtök styrkja í vaxandi mæli rannsóknaverkefni meistaranema við Háskóla Íslands. Stærsti samningur þeirra tegundar var undirritaður hinn 13. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð

Samningur við LR afgreiddur í næstu viku

BORGARRÁÐ mun fjalla um og afgreiða drög að nýjum samningi Reykjavíkurborgar við Leikfélag Reykjavíkur á fundi sínum í næstu viku, en ekki var fjallað um málið á fundi ráðsins í gær. Meira
20. desember 2000 | Miðopna | 1068 orð | 1 mynd

Samstarf sem skapar tugi nýrra starfa

FULLTRÚAR Íslenskrar erfðagreiningar, ÍE og Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, FSA, skrifuðu í gær undir samning sem felur í sér viðamikil samstarfs- og þróunarverkefni, en þau munu skapa forsendur fyrir tugum nýrra hátækni- og sérfræðistarfa á Akureyri. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 252 orð

Sérfræðistörf við nýja hugbúnaðardeild

ÍSLENSK erfðagreining, Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri og Háskólinn á Akureyri hyggjast taka upp samstarfs- og þróunarverkefni sem skapa munu forsendur fyrir tugum nýrra sérfræðistarfa á Akureyri. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 460 orð

Sigurður sýkn í meiðyrðamáli Kjartans

HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað Sigurð G. Guðjónsson hrl. í meiðyrðamáli sem Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins og stjórnarmaður í bankaráði Landsbankans, höfðaði á hendur honum. Hæstiréttur vísar m.a. Meira
20. desember 2000 | Landsbyggðin | 281 orð | 2 myndir

Skaftfellingur VE 33 fer á safn

Vestmannaeyjum -Vélbáturinn Skaftfellingur sem í eina tíð var gerður út frá Vestmannaeyjum og var í eigu Helga Benedikssonar hefur alla tíð átt hug og hjarta Kirkjulistakonunnar Sigrúnar Jónsdóttur sem er Skaftfellingur í húð og hár. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Skógarhögg í Önundarfirði

VESTFIRÐIR eru ekki beinlínis þekktir fyrir ríkulegt skóglendi þótt elsti skrúðgarður landsins sé að vísu á Núpi í Dýrafirði. Önfirðingar geta þó státað af skógræktarframtaki sem hófst á 7. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 60 orð

Smygl um borð í Breka

TOLLGÆSLAN í Vestmannaeyjum lagði í gærmorgun hald á talsvert magn af sterku áfengi, vindlingum og bjór sem fundust við leit í Breka VE-61. Sjö skipverjar hafa gengist við að eiga smyglvarninginn. Alls fundust 146 l af sterku áfengi, 10. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð

Sólstöðuskemmtun Kínaklúbbs Unnar

KÍNAKLÚBBUR Unnar stend- ur fyrir skemmtun sólstöðudaginn 21. desember á veitingahúsinu Sjanghæ, Laugavegi 28, kl. 19. Meira
20. desember 2000 | Erlendar fréttir | 205 orð

Starfsmenn SÞ kallaðir frá Afganistan

ALLIR erlendir hjálparstarfsmenn á vegum Sameinuðu þjóðanna í Afganistan hafa verið kallaðir heim tímabundið vegna ótta við hermdaraðgerðir, en búist var við að öryggisráð SÞ samþykkti í gærkvöld að herða refsiaðgerðir gegn stjórn Talebana í landinu. Meira
20. desember 2000 | Erlendar fréttir | 371 orð

Stefnt að einni flugumferðarstjórn í Evrópu

FYRIRHUGAÐ er, að Evrópusambandið, ESB, taki að sér alla flugumferðarstjórn í Evrópu ekki síðar en árið 2005. Er vonast til, að það verði til að draga úr seinkunum og betur gangi en nú að ráða flugumferðarstjóra til starfa. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð

Tillaga um sölu á Línu.Net felld

TILLAGA sjálfstæðismanna, sem lögð var fram í borgarráði í síðustu viku, um að hlutur Orkuveitu Reykjavíkur í Línu.Net yrði seldur, var felld í borgarráði í gær. Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi, sem lagði tillöguna fram, sagði að Lína. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Traktorsgrafa valt ofan í trjálund

ÖKUMAÐUR traktorsgröfu slapp betur en á horfðist þegar grafan valt út af gangstíg við Digranesveg í Kópavogi í gærmorgun. Ökumaður var að dreifa sandi á gangstíginn vegna hálku. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 521 orð

Umsókn Tals var hafnað

PÓST- og fjarskiptastofnuninni bárust tvær umsóknir um rekstrarleyfi fyrir GSM-farsíma, en um var að ræða þriðja leyfið til að starfrækja farsímanet og þjónustu samkvæmt GSM-staðli í 900 MHz-tíðnisviðinu, sem er langdrægara en 1800 MHz-tíðnisviðið. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 266 orð

Upptökubúnaði eftirlitsmyndavéla er oft ábótavant

ÓMAR Smári Ármannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir að upptökubúnaði eftirlitsmyndavéla sé oft ábótavand. Þegar á reyni séu myndgæði það slæm að ógerningur sé að sjá atburðarás á myndbandi, hvað þá að þekkja þann sem þar er á ferð. Meira
20. desember 2000 | Erlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Verður stærsta farþegaþota heims

EFTIRLITSNEFND Airbus samþykkti formlega í gær að hafin yrði framleiðsla á risaþotu sem hefur fengið nafnið A380 og verður stærsta farþegaþota heims. Þotan verður tveggja hæða og á að geta tekið 555 farþega. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 214 orð

Vill efla löggæslu á Reykjanesbraut

STJÓRN Lionsklúbbs Hafnarfjarðar leggur til að löggæsla á Reykjanesbraut verði efld og vill verja hluta af hagnaði Gaflarahátíðar Lionsklúbbs Hafnarfjarðar til þess að koma á fót löggæslu á Reykjanesbrautinni allan sólarhringinn, samkvæmt því sem fram... Meira
20. desember 2000 | Miðopna | 811 orð

Vonast til að háskólar sýni lipurð við inntöku

ÞEIR framhaldsskólanemendur sem ætluðu að ljúka prófum fyrir jól, og hafa sótt um inngöngu í framhaldsnám í háskóla eftir áramótin, en ekki getað vegna verkfalls framhaldsskólakennara, eiga rétt á að fá staðfestingu skólanna um námsframvindu. Meira
20. desember 2000 | Innlendar fréttir | 147 orð

Þjónustuver samgangna á Snæfellsnesi

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnarinnar í gær samstarf stofnana ráðuneytisins og sveitarfélaga um þjónustuver á Snæfellsnesi. Um tilraunaverkefni til eins árs er að ræða. Meira

Ritstjórnargreinar

20. desember 2000 | Staksteinar | 365 orð | 2 myndir

Aðhaldsleysi

AÐHALD í ríkisfjármálum felst í því að halda aftur af hækkun útgjalda. Þetta segir í Viðskiptablaðinu. Meira
20. desember 2000 | Leiðarar | 761 orð

VANDI VESTFJARÐA

Ekki fer á milli mála, að við alvarlegan vanda er að etja í atvinnulífi Vestfjarða. Meira

Menning

20. desember 2000 | Fólk í fréttum | 71 orð | 4 myndir

Að skrifa og skemmta sér

MIKILL meirihluti íslenskra platna streymir inn í búðirnar réttum mánuði fyrir jól. Slagurinn er því eðlilega mikill um hylli kaupenda/hlustenda og því um að gera að reyna að kynna sig og sína vöru í bak og fyrir. Meira
20. desember 2000 | Fólk í fréttum | 696 orð | 1 mynd

Barnastjarna vaxin úr grasi

Sólóskífa Ruthar Reginalds, Ruth. Meira
20. desember 2000 | Menningarlíf | 710 orð

Bætt við bítlafræðin

Eftir Mark Hertsgaard. Þýðendur: Álfheiður Kjartansdóttir, Steinunn Þorvaldsdóttir og Þorsteinn Eggertsson. Útgefandi: Iðunn. Prentun: Prisma, Prentbær. 287 blaðsíður. Meira
20. desember 2000 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Danskt kvenræði

½ Leikstjóri: Mette Louise Knudsen. Handrit Annamarie Aaes. Aðalhlutverk: Amanda B. Norsker, Torben Zeller, Karen-Lise Mynster. (93 mín.) Danmörk, 1999. Háskólabíó. Öllum leyfð. Meira
20. desember 2000 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Dapur Dangerfield

Leikstjóri: Sidney J. Furie. Handrit: Roger Dangerfield og Harry Basil. Aðalhlutverk: Rodney Dangerfield, Andrew Dice Clay, John Byner, Molly Shannon, Jerry Stiller. (101 mín.) Bandaríkin. Bergvík, 2000. Myndin er öllum leyfð. Meira
20. desember 2000 | Fólk í fréttum | 468 orð | 1 mynd

Ekki gefast upp!

ROKKARINN síðhærði og síungi Guðlaugur Falk, eða Gulli eins og hann er kallaður, hefur gefið út sína aðra sólóplötu. Platan heitir Falk og er kominn í plötubúðir. Meira
20. desember 2000 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Enginn Billy bara Steve

ÞAÐ er mál manna að Billy Crystal sé sá sem best hefur staðið sig undanfarin ár sem kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni vinsælu. Þrátt fyrir velgengnina hefur Billy ekkert verið neitt sérstaklega hrifinn og hefur margsinnis hótað að hætta. Meira
20. desember 2000 | Fólk í fréttum | 510 orð | 1 mynd

Fjörðurinn þeirra

Fjörðurinn okkar inniheldur tónlist íbúa Borgarfjarðar eystri frá fyrri hluta 20. aldar til dagsins í dag. Meira
20. desember 2000 | Fólk í fréttum | 427 orð | 1 mynd

Flautugleði

Blokkflautuhópurinn sendir frá sér hljómdiskinn Mixtúru. Hópinn skipa: Aðalheiður Gígja Hansdóttir, Björg Ragnheiður Pálsdóttir, Guðrún Halla Sveinsdóttir, Gréta Björk Kristjánsdóttir, Helga Aðalheiður Jónsdóttir, Kristín Stefánsdóttir, Rannveig Magnúsdóttir, Sigrún Margrét Gústafsdóttir og Þórdís Heiða Kristjánsdóttir. Stjórn upptöku: Sigurður Rúnar Jónsson. Upptekið af Stúdíó Stemmu í Fella- og Hólakirkju. Útgefandi: Kristín Stefánsdóttir. Lengd: 52:26 Meira
20. desember 2000 | Bókmenntir | 939 orð

Fornfálegur siðaboðskapur

Eftir C.S. Lewis. Muninn bókaútgáfa, Íslendingasagnaútgáfan 2000. Kristín R. Thorlacius þýddi. 160 bls. Meira
20. desember 2000 | Menningarlíf | 480 orð | 1 mynd

Fortíð og framtíð

Handrit: Hrafn Gunnlaugsson og Ari Kristinsson. Upptökustjórn, klipping og tónlist: Hrafn Gunnlaugsson. Hljóðupptaka: Gunnar Smári. Framleiðendur: Reykjavík - menningarborg Evrópu 2000 og Sjónvarpið. Meira
20. desember 2000 | Tónlist | 631 orð | 1 mynd

Frábær flutningur

Atli Heimir Sveinsson: Dansar dýrðarinnar (1985), fyrir gítar, flautu, klarínett, selló og píanó. Þorkell Sigurbjörnsson: Hverafuglar (1984) fyrir flautu, gítar og selló. Hafliði Hallgrímsson: Tristía (1984) fyrir gítar og selló. Flytjendur: Pétur Jónasson (gítar) og CAPUT-hópurinn: Kolbeinn Bjarnason (flauta), Guðni Franzson (klarínett), Sigurður Halldórsson (selló), Daníel Þorsteinsson (píanó). Útgáfa: Smekkleysa SMK 019. Heildartími: 55'23. Verð: 2.199 kr. Meira
20. desember 2000 | Bókmenntir | 634 orð

Góðra manna börn

og lítill viðbætir um barnaaga. Eftir Joachim Heinrich Campe og Lauritz Hasse. Þorfinnur Skúlason og Örn Hrafnkelsson bjuggu til prentunar. Söguspekingastifti 2000 - 120 bls. Meira
20. desember 2000 | Myndlist | 173 orð | 1 mynd

Grafískar fléttur

Til 3. janúar. Opið daglega frá kl. 10-23.30. Sunnudaga frá kl. 14-23.30. Meira
20. desember 2000 | Fólk í fréttum | 408 orð | 1 mynd

Gylfi ræður

Gleðilega jólahátíð með Gylfa og Gerði, geisladiskur Gylfa Ægissonar og Gerðar Gunnarsdóttur. Skötuhjúin flytja ásamt þeim Dagnýju Björtu Dagsdóttur, Kristni Braga Garðarssyni, Gunnari Ingva Gerðarsyni og Kristínu Þ. Egilsdóttur. Meira
20. desember 2000 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Hróarskelda á batavegi

DAUÐASLYSIN voveiflegu á tónlistarhátíðinni í Hróarskeldu í sumar líða seint úr minni en þar létu níu manns lífið á meðan bandaríska rokksveitin Pearl Jam lék. Meira
20. desember 2000 | Bókmenntir | 657 orð

Hvalreki á fjörur Stuðmannaaðdáenda

Eftir Stuðmenn og Þórarin Óskar Þórarinsson. Útgefandi, umbrot og myndvinnsla: Mál og mynd 2000. Prentun: Steindórsprent-Gutenberg ehf. Bókband: Bókfell ehf. 256 blaðsíður. Meira
20. desember 2000 | Tónlist | 220 orð

Jólalög og sálmar

Samkór Rangæinga. Stjórnandi: Guðjón Halldór Óskarsson. Einsöngvarar: Gísli Stefánsson (baritón) og Sigurlaug Jóna Hannesdóttir (sópran). Hljóðfæraleikur: László Czenek (horn), Hédi Maróti (píanó), Hilmar Örn Agnarsson (orgel), Haukur Guðlaugsson (orgel og píanó) og Guðjón Halldór Óskarsson (orgel og píanó). Upptökustjóri: Sigurður Rúnar Jónsson, Stúdíó Stemma. Upptökustaður: Fella- og Hólakirkja, 14. og 21. október og 3. nóvember 2000. C & P 2000. Meira
20. desember 2000 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Kid B?

ÞEGAR Radiohead hrukku loks í gír við vinnu á síðustu plötu sinni, hinni hugrökku og glæstu smíð Kid A , flóði sköpunargleðin fram í stríðum straumum. Svo stríðum reyndar að þeir félagar sátu uppi með um 25 lög er upptökum lauk. Meira
20. desember 2000 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Kirsty MacColl látin

SÖNGKONAN Kirsty MacColl er látin, 41 árs að aldri. Plötufyrirtæki hennar V2 sendi frá sér fréttatilkynningu þess efnis. Hún var í fríi í Mexíkó þar sem hún stundaði köfun og talið er að hún hafi látist af slysförum við þær. Meira
20. desember 2000 | Menningarlíf | 42 orð | 1 mynd

Listaverk í auðninni

Ferðamaður gluggar í kortið sitt og annar horfir út í fjarskann í Broken Hill í Ástralíu. Það er kunn listamannanýlenda þar sem myndhöggvurum víðs vegar að úr heimi er boðið að setja sitt mark á landið með því að móta klettana sínum... Meira
20. desember 2000 | Myndlist | 459 orð | 1 mynd

Með þefskynið á hreinu

Til 31. janúar. Meira
20. desember 2000 | Menningarlíf | 423 orð | 1 mynd

Messa eftir Victor Urbancic á plötu

KRISTS konungs hátíð er titill nýútkominnar geislaplötu með Krists konungs messu eftir dr. Victor Urbancic í flutningi Úlriks Ólasonar organista og Kórs Kristskirkju. Messuna samdi Victor Urbancic á árunum 1945-46 og tileinkaði Kristskirkju í Landakoti. Meira
20. desember 2000 | Kvikmyndir | 330 orð

Mjúki maðurinn verður til

Leikstjórn: Joan Chen. Framleiðandi: Gary Lucchesi. Aðalhlutverk: Richard Gere, Winona Ryder, Elaine Stritch, Anthony LaPaglia, Sherry Stringfield, Mary Beth Hurt og Jill Hennessy. Lakeshore Entertainment/MGM 2000. Meira
20. desember 2000 | Menningarlíf | 134 orð

Mozart við kertaljós

KAMMERHÓPURINN Camerarctica heldur nú sína árlegu kertaljósatónleika rétt fyrir jól með tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Camerarctica mun leika í Dómkirkjunni í Reykjavík annað kvöld, fimmtudagskvöld, og í Hafnarfjarðarkirkju á föstudagskvöld. Meira
20. desember 2000 | Fólk í fréttum | 579 orð | 1 mynd

Pabbi kakkalakki

Kálhorníusveitin Papa Roach nýtur talsverðra vinsælda hjá rokkæsku landsins um þessar mundir. Arnar Eggert Thoroddsen bjallaði í söngvarann Coby Dick og innti hann frétta. Meira
20. desember 2000 | Bókmenntir | 864 orð

"Er þetta lífið?"

...því öll mál eru smámál. Eftir Richard Carlson. Þýðandi: Guðjón Ingi Guðjónsson. Útgefandi: Forlagið 2000. 271 bls. Meira
20. desember 2000 | Menningarlíf | 738 orð | 3 myndir

"Sambland af vinnubúðum og mánaðargjörningi"

Myndhöggvararnir Einar Már Guðvarðarson og Bubbi - Guðbjörn Gunnarsson - tóku þátt í norrænu myndhöggvaraþingi undir berum himni síðsumars í Tisvilde í Danmörku. Margrét Sveinbjörnsdóttir hlýddi á ferðasögu þeirra félaga og heyrði líka af hugmyndum hópsins um færanlegan gám fullan af verkfærum. Meira
20. desember 2000 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Seuss yrði ánægður

Leikstjóri: Chuck Jones. Handrit: Dr. Seuss byggt á bók hans. (26+40 mín) Bandaríkin. Bergvík, 1966. Myndin er öllum leyfð. Meira
20. desember 2000 | Bókmenntir | 600 orð | 1 mynd

Sjúkrasaga sem missir marks

Eftir Marilyn French. Lóa Aldísardóttir þýddi. Prentun: Nørhaven A/S, Viborg, Danmörku. PP-forlag 2000. 269 bls. Meira
20. desember 2000 | Bókmenntir | 530 orð

Slökun

- Um kristna íhugun - Höfundur: Wilfrid Stinisson. Þýðing: Jón Rafn Jóhannsson. Ráðgjöf: Sigríður Halldórsdóttir. Útgefandi: Skálholtsútgáfan. Meira
20. desember 2000 | Fólk í fréttum | 846 orð | 1 mynd

Smábörn vilja vandaða tónlist

Ragga setti sig í spor barns, var berskjölduð og einlæg við gerð plötunnar, en hún sagði Hildi Loftsdóttur að lögin væru róandi og kætandi. Meira
20. desember 2000 | Leiklist | 393 orð

Snjall, ungur knattspyrnumaður

Eftir Haydn Middleton. Guðni Kolbeinsson íslenskaði. Reykjavík, Vaka Helgafell, 2000. Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. 128 bls. Meira
20. desember 2000 | Bókmenntir | 690 orð

Sögur af hversdagshetjum

eftir Martin A. Hansen. Jón Kalman Stefánsson þýddi og ritaði eftirmála. Bjartur árið 2000 - 137 bls. Meira
20. desember 2000 | Menningarlíf | 61 orð

Söngdansar Jóns Múla

HLJÓMSVEITIN Delerað heldur tónleika á Súfistanum, bókakaffi í verslun Máls og menningar á Laugavegi, annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 21. Þar leikur sveitin lög af nýútkomnum diski sem inniheldur Söngdansa Jóns Múla Árnasonar. Meira
20. desember 2000 | Fólk í fréttum | 528 orð | 1 mynd

Tónlist í takt við hjartað

Hvort sem okkur líkar betur eða verr hefur öll tónlist áhrif á okkur; örvandi eða slakandi. Meira
20. desember 2000 | Fólk í fréttum | 170 orð | 2 myndir

Trölli trónir á toppinum

HANN VIRÐIST ekki eingöngu hafa rænt jólunum, heldur einnig hugum og hjörtum kvikmyndahúsagesta, hann Trölli sem leikinn er af Jim Carrey. Meira
20. desember 2000 | Fólk í fréttum | 398 orð | 2 myndir

Undryð ríður á vaðið

Kyssilegar varir með hljómsveitinni Undryð. Undryð skipa: Brynjar Már Valdimarsson (söngur/gítar/bakraddir/ásláttur), Gunnlaugur Óskar Ágústsson (gítar/bakraddir), Þorbergur Skagfjörð Ólafsson (trommur), Matthías Ólafsson (bassi). Upptökumaður: Hafþór Guðmundsson. Upptökustjórn og útsetning: Undryð og Hafþór Gunnarsson. Undryð gefur út. Meira
20. desember 2000 | Bókmenntir | 706 orð

Vel mælt

eftir Torfa Jónsson. 524 bls. Útg. Torfi Jónsson. Prentun: Oddi hf. Reykjavík, 2000. Meira
20. desember 2000 | Bókmenntir | 433 orð

Vestfirskir sagnameistarar

Ritstjóri: Hallgrímur Sveinsson. Útg.: Vestfirska forlagið, Hrafnseyri, 2000, 208 bls. Meira
20. desember 2000 | Menningarlíf | 133 orð

Vetrarsólstöðutónleikar í Neskirkju

AÐVENTAN er tími tónlistar og tími til að hugsa til þeirra sem minna mega sín á meðal okkar. Meira
20. desember 2000 | Fólk í fréttum | 239 orð | 2 myndir

Vilji kvenna

ÞAÐ þurfti "vilja kvenna" til að steypa Trölla af stóli og ekki seinna vænna því jólatíðin gengur senn í garð og Trölli er næstum búinn að gleypa hana með húð og hári. Meira

Umræðan

20. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 675 orð

Aðgát skal höfð í nærveru sálar

ÞESSI orð hafa oft komið í huga minn undanfarnar vikur. Fjölmiðlafárið hefur sjaldan verið meira og smjattað á óförum manna. Þegar svona hörmulegir atburðir gerast gleymist að hugsa um þá sem næstir standa; foreldra, systkini, maka og börn. Meira
20. desember 2000 | Aðsent efni | 264 orð | 1 mynd

Að þora að taka afstöðu

Við eigum ekki að þurfa að horfa á eftir ástvinum okkar aka út í opinn dauðann, segir Georg Georgsson, með því að nota Reykjanesbrautina eins og hún er í dag. Meira
20. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 226 orð

Athugasemd við ritdóm

RITDÓMAR Sigurjóns Björnssonar gagnrýnanda í Morgunblaðinu eru að jafnaði vel stílaðir og bera með sér að vera yfirvegaðir. Í umfjöllun sinni um bók mína, Skyggni, í blaðinu 14. des. virðist gagnrýnandinn þó hafa misst stjórn á sér. Meira
20. desember 2000 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Bindindi er hamingjuleið

Áfengið, segir Árni Gunnlaugsson, er eldsneyti fíkniefnavandans. Meira
20. desember 2000 | Aðsent efni | 1004 orð | 1 mynd

Breyttir afgreiðsluhættir á tollpósti

Íslandspóstur og samgönguráðuneytið upplýsi, segir Kristján Jóhannesson, hvernig þeir hafa hugsað sér að þetta gengi fyrir sig. Meira
20. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 14 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 4. nóvember sl. í Seltjarnarneskirkju Hrafnhildur Kristjánsdóttir og Gunnar Grétar... Meira
20. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. maí sl. í Hallgrímskirkju af sr. Friðriki Hjartar Hildur Sigurðardóttir og Viktor Davíð Sigurðsson . Heimili þeirra er í... Meira
20. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 674 orð

Býr eitthvað sameiginlegt að baki hinu sundurleita?

Í BÓKINNI Markmið og leiðir eftir Aldous Huxley, útgefin af Menningarsjóði 1940, segir í kaflanum Trúarsiðir á bls. 186. "Saga hugmyndanna er að miklu leyti sagan um ranga skýringu á þeim. Meira
20. desember 2000 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Enn um flugvöllinn

Ég er þeirrar skoðunar, segir Bjarni Kjartansson, að blómlegt vísindalíf verði haldreipi byggðar hérlendis í framtíðinni. Meira
20. desember 2000 | Aðsent efni | 263 orð | 1 mynd

Fjölskyldan saman um hátíðirnar

Látum það ekki henda, skrifar Guðrún Kaldal, að unglingarnir okkar séu að flækjast um einir á kvöldin hátíðardagana framundan. Meira
20. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 489 orð

FURÐULEGT má teljast hversu mikið er...

FURÐULEGT má teljast hversu mikið er um að ökumenn virði ekki rautt ljós umferðarljósa. Ekki gerir Víkverji sér grein fyrir hvort þetta er orðið algengara en áður eða hvort hann hefur sjálfur meira vakandi auga fyrir þessum ósið. Meira
20. desember 2000 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Gleðiríkt ævikvöld

Ég vona að þið virðið aldurhnignum söngkennara til betri vegar, segir Sigurður Demetz Franzson, þótt hann láti í ljós ánægju sína með gamlan nemanda. Meira
20. desember 2000 | Aðsent efni | 951 orð | 1 mynd

Hjálmar klórar í hálan bakkann

Í grein Hjálmars voru rangfærslur og vísvitandi afbakanir, segir Steingrímur J. Sigfússon og ber hér saman textann með beinum tilvitnunum úr grein Hjálmars og úr upphaflegri grein sinni. Meira
20. desember 2000 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Hvernig verðleggur þú frítíma þinn?

Akureyri býður fjölskylduvænt umhverfi, segir Kristján Þór Júlíusson. Meira
20. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 349 orð | 1 mynd

Hvert stefnir Sjálfstæðisflokkurinn?

VERKFALL framhaldsskólakennara hefur nú staðið í sex vikur. Enginn vilji er hjá Geir Haarde fjármálaráðherra og Davíð Oddssyni forsætisráðherra að semja enda þótt kröfur kennara séu upp á samsvarandi laun og annað háskólamenntað fólk hefur þegar fengið. Meira
20. desember 2000 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Ísland hagnast á aðild að ESB

Ávinningur við inngöngu í ESB, segir Ágúst Ágústsson, er á bilinu 25-30 milljarðar. Meira
20. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 843 orð

(Jóh. 12, 36.)

Í dag er miðvikudagur 20. desember, 355. dagur ársins 2000. Imbrudagar. Orð dagsins: "Trúið á ljósið meðan þér hafið ljósið, svo að þér verðið börn ljóssins." Meira
20. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 314 orð | 1 mynd

Jólin í skugga áfengis

FYRIR MARGT löngu, þegar ég starfaði í umferðardeild lögreglunnar í Reykjavík, var ég svo lánsöm að fá að afhenda börnum verðlaun í jólagetraun lögreglunnar og Umferðarráðs. Meira
20. desember 2000 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Kristileg jólagjöf?

Hvert barn sem fær von og framtíðarsýn, segir Ólafur Jóhannsson, er liður í því að breyta veröldinni, styrkja kærleikann og opna vilja Guðs víðar leið. Meira
20. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
20. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
20. desember 2000 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Opið bréf til samgönguráðherra

Stjórnendur Frama vita ekki hvað samkeppni er, segir Jón Stefánsson, eða hvernig á að bregðast við samkeppni. Meira
20. desember 2000 | Aðsent efni | 879 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvöll eða Reykjavík?

Borgarstjórn Reykjavíkur myndi vaxa í áliti með því að viðurkenna skipulagsmistök sín, segir Steinunn Jóhannesdóttir, og taka upp vörn fyrir höfuðborgina. Meira
20. desember 2000 | Aðsent efni | 516 orð | 1 mynd

Til varnar kennurum

Kennsla er undirstöðuatvinnugrein í landinu, segir Þorsteinn Antonsson, frekar en hinar hefðbundnu, búskapur og útgerð. Meira
20. desember 2000 | Aðsent efni | 975 orð | 1 mynd

Um "neyðargetnaðarvörn"

Sú notun neyðargetnaðarvarnar, segir Jón Valur Jensson, sem Reynir Tómas og Sóley mæla með stríðir gegn lögum. Meira
20. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 296 orð

Þakkir til Einars Farestveit hf.

Í NÓVEMBERMÁNUÐI sl. var ég undirrituð lögð inn á lyflækningadeild St. Jósefsspítala í Hafnarfirði, til rannsóknar. Meira
20. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 31 orð

ÞULUR OG ÞJÓÐVÍSUR

Vappaðu með mér Vala, verð eg þig að fala, komdu ekki að mér kala, keyrðu féð í hala. Nú er dögg til dala, dimma tekur á víðinn fjármannahríðin. Þú átt að elska smala sem þitt eigið blóð. Fjármannahríðin er full af... Meira

Minningargreinar

20. desember 2000 | Minningargreinar | 481 orð | 1 mynd

ÁRNÝ ÓLÍNA ÁRMANNSDÓTTIR

Árný Ólína Ármannsdóttir fæddist á Akranesi 29. október 1963. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 10. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akraneskirkju 20. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2000 | Minningargreinar | 403 orð | 1 mynd

BENEDIKT ODDSSON

Benedikt Oddsson fæddist í Keflavík 8. maí 1970. Hann lést af slysförum 30. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Keflavíkurkirkju 7. desember. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2000 | Minningargreinar | 1704 orð | 1 mynd

ENGILBJARTUR GUÐMUNDSSON

Engilbjartur fæddist í Hafnarfirði hinn 13. desember árið 1912. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 10. desember. Foreldrar hans voru hjónin Ágústa Guðrún Jónsdóttir og Guðmundur Hróbjartsson. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2000 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

ESTER GUÐLAUG WESTLUND

Ester Guðlaug Westlund fæddist í Reykjavík 7. október 1923. Hún lést 4. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 15. desember. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2000 | Minningargreinar | 680 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR JÓN HÁKONARSON

Guðmundur Jón Hákonarson fæddist á Hnjóti í Rauðasandshreppi 11. janúar 1910. Hann lést í sjúkrahúsinu á Patreksfirði 18. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Sauðlauksdalskirkju 28. október. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2000 | Minningargreinar | 542 orð | 1 mynd

GUÐRÚN BJARNADÓTTIR

Guðrún Bjarnadóttir fæddist í Hafnarfirði 16. apríl 1930. Hún lést á St. Jósepsspítala í Hafnarfirði hinn 14. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ása Þuríður Bjarnadóttir húsmóðir og Bjarni Árnason sjómaður. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2000 | Minningargreinar | 1298 orð | 1 mynd

JÓNA SIGRÍÐUR STEINGRÍMSDÓTTIR

Jóna Sigríður Steingrímsdóttir fæddist í Höfðakoti á Skagaströnd 5. maí 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð 13. desember síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Halldóru Pétursdóttur frá Tjörn á Skaga, f. 22. ágúst 1898, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2000 | Minningargreinar | 752 orð | 1 mynd

JÓNÍNA BJÖRK VILHJÁLMSDÓTTIR

Jónína Björk Vilhjálmsdóttir fæddist í Hafnarfirði 14. ágúst 1970. Hún lést á Grensásdeild Landspítalans í Fossvogi 2. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 12. desember. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2000 | Minningargreinar | 430 orð | 1 mynd

KNUD KRISTJÁN ANDERSEN

Knud Kristján Andersen fæddist í Landlyst í Vestmannaeyjum 23. mars 1913. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 13. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hans Peter Andersen (Danski-Pétur) útgerðarmaður og Jóhanna Guðjónsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2000 | Minningargreinar | 761 orð | 1 mynd

LÁRA EINARSDÓTTIR

Lára Einarsdóttir fæddist á Ísafirði 22. nóvember 1911. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 2. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Ísafjarðarkirkju 9. desember. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2000 | Minningargreinar | 365 orð | 1 mynd

ODDNÝ EDDA SIGURJÓNSDÓTTIR

Oddný Edda Sigurjónsdóttir fæddist í Snæhvammi í Breiðadal 28. maí 1939. Hún lést á líknardeild Landspítalans 5. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Heydalakirkju 11. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2000 | Minningargreinar | 2960 orð | 1 mynd

REGÍNA BENEDIKTA THORODDSEN

Regína Benedikta Thoroddsen fæddist í Reykjavík 30. júní 1924. Hún lést í Landspítalanum við Hringbraut 6. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2000 | Minningargreinar | 1128 orð | 1 mynd

SIGFÚS JÓNSSON

Sigfús Jónsson fæddist í Vopnafirði 28. mars 1928. Hann lést 11. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Sigfússon og Sigrún Sigfúsdóttir. Sigfús átti þrjú systkini, Sigríði, sem nú er látin, en eftir lifa Guðrún og Einar. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2000 | Minningargreinar | 431 orð | 1 mynd

SIGURJÓN FANNDAL TORFASON

Sigurjón Fanndal Torfason fæddist í Hvítadal í Saurbæ í Dalasýslu 7. febrúar 1926. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Staðarholtskirkju í Saurbæ 2. desember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 1583 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 19.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 19.12.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Karfi 62 62 62 496 30.752 Keila 54 54 54 287 15.498 Langa 70 70 70 21 1.470 Lúða 650 340 462 34 15. Meira
20. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 177 orð

Færist sem lækkun á eigin fé

TAP Hf. Eimskipafélags Íslands vegna sölu hlutabréfa félagsins, sem fram fer dagana 20.-29. desember, færist í bókhaldi sem lækkun á eigin fé á þessu ári, að sögn Þorkels Sigurlaugssonar, framkvæmdastjóra þróunarsviðs félagsins. Meira
20. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 183 orð

Hagnaður Hlutabréfasjóðs Búnaðarbankans 127 milljónir

HAGNAÐUR Hlutabréfasjóðs Búnaðarbankans á tímabilinu maí til október nam fyrir skatta 176,9 milljónum króna og 126,9 milljónum króna eftir skatta. Meira
20. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 397 orð | 1 mynd

Jákup Jacobsen frumkvöðull ársins

JÓN Sigurðsson, forstjóri Össurar hf., hlaut í gær Viðskiptaverðlaunin 2000 sem Viðskiptablaðið, Stöð 2 og DV standa að. Frumkvöðull ársins var valinn Jákup Jacobsen, stofnandi Rúmfatalagersins. Meira
20. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Kaupir 20% í Hlutabréfasjóðnum hf.

ÍSLANDSBANKI-FBA hf. hefur keypt bréf í Hlutabréfasjóðnum hf. fyrir 1,2 milljarða króna. Eftir viðskiptin á bankinn 20,6% hlut og er stærsti hluthafinn. Meira
20. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 86 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.299,88 -1,39 FTSE 100 6.295,0 0,78 DAX í Frankfurt 6.491,81 1,59 CAC 40 í París 5.958,86 1,21 OMX í Stokkhólmi 1.099,73 1,69 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
20. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 219 orð

Nokia stendur að þriðjungi finnsks útflutnings

EKKERT lát er á vexti fjarskiptafyrirtækisins Nokia í Finnlandi og bendir flest til þess að fyrirtækið standi að baki þriðjungi alls útflutnings landsmanna á þessu ári. Þá stendur fyrirtækið fyrir um fimmtungi af öllu rannsóknarstarfi í Finnlandi. Meira
20. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 204 orð

Norðmenn halda ekki í við útlönd

BLIKUR eru á lofti í norskum útflutningi og spáir norska útflutningsráðið aðeins 4% aukningu á þessu ári á sama tíma og heimsviðskiptin aukast um 13-14%. Meira
20. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 182 orð

Peningastefnan óbreytt

"Á MEÐAN ekki eru ótvíræð merki komin fram um að þenslunni sé farið að linna, þá munum við halda þessari aðhaldssömu peningastefnu sem við höfum haft," sagði Birgir Ísleifur Gunnarsson, bankastjóri Seðlabankans, þegar hann var spurður álits á... Meira
20. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 134 orð

Samruna Lycos og Spray frestað

KAUPUM Lycos Europe á Spray Networks sem tilkynnt var um í september, hefur verið frestað um óákveðinn tíma þar sem eigandi Spray Networks hefur ekki staðið við skuldbindingar sínar, að því er fram kemur á sænska viðskiptavefnum E24. Meira
20. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 159 orð

Telia á enn möguleika

TELIA getur tryggt sér þátttöku í uppbyggingu og rekstri UMTS-kerfisins í Svíþjóð, þrátt fyrir að hafa ekki hlotið leyfi sem sænsk stjórnvöld útdeildu um helgina. Meira
20. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 80 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 19.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 19.12. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
20. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 372 orð

Væntingar hjá Kauphöllinni í Ósló

FORSVARSMENN Kauphallarinnar í Ósló vonast til að þar verði stærsti markaður heims fyrir hlutabréf sjávarútvegsfyrirtækja, að því er fram kemur í tímaritinu Norsk Fiskeoppdrett (NF). Meira

Fastir þættir

20. desember 2000 | Fastir þættir | 3389 orð | 4 myndir

Ágrip af húsverndarsögu

Húsafriðunarnefnd ríkisins hefur gefið út síðara bindi verksins Íslensk byggingararfleifð eftir Hörð Ágústsson. Undirtitill þessa bindis er Varðveisluannáll 1863-1990. Verndunaróskir Meira
20. desember 2000 | Fastir þættir | 96 orð

Bridgefélagið Muninn Sandgerði Miðvikudaginn 13.

Bridgefélagið Muninn Sandgerði Miðvikudaginn 13. des. lauk 3 kvölda verðlaunatvímenningi hjá okkur með öruggum sigri Valdimars Sveinssonar og Gunnars Braga Kjartanssonar, en þeir voru með 58,60% skor að meðaltali. Í öðru sæti voru Karl G. Meira
20. desember 2000 | Fastir þættir | 65 orð

Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 18.

Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 18. desember var spilaður jólasveinatvímenningur hjá félaginu. Úrslit urðu þannig: Ásgeir Ásbjörnss. - Dröfn Guðmundsd. 191 Friðþjófur Ein. - Guðbrandur Sigurb. 171 Árni Hanness. - Hafþór Kristjánss. Meira
20. desember 2000 | Fastir þættir | 64 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Jólafrí hjá Bridgesambandinu Skrifstofa BSÍ verður lokuð frá og með föstudeginum 23. des. til og með þriðjudagsins 2. jan. Bridgesamband Íslands óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða. Meira
20. desember 2000 | Fastir þættir | 342 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SPIL dagsins kom upp á spilakvöldi hjá Bridsfélagi Reykjavíkur í lok nóvember og sýnir vel nauðsyn þess að vera tilbúinn til að skipta um skoðum og velja sagnir sínar eftir þróun mála við borðið. Meira
20. desember 2000 | Viðhorf | 798 orð

Hárið á Felicity

Síðastliðinn vetur minnkaði áhorf á þættina en í vetur hefur það aukist á ný um leið og hárið á aðalsöguhetjunni hefur síkkað. Og þarna á milli virðist vera beint orsakasamhengi. Meira
20. desember 2000 | Fastir þættir | 435 orð | 1 mynd

Kyrrðarstund í Fríkirkjunni í Hafnarfirði

Í KVÖLD miðvikudagskvöldið 20. desember, verður boðið upp á fallega kyrrðarstund við kertaljós í Fríkirkjunni í Hafnarfirði og hefst hún kl. 20. Meira
20. desember 2000 | Fastir þættir | 680 orð | 3 myndir

Skák og jól

17.12. 2000. Meira
20. desember 2000 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp á heimsmeistaramóti FIDE sem fer senn að taka enda. Hvítt hafði ofurstórmeistarinn Alexander Morozevich (2.734) gegn Kasakstanum Evgení Vladimirov (2.621). 25. Rb6! Áferðarfalleg leið til sigurs. 25. ...axb6 26. axb6 Hxa1 27. Meira

Íþróttir

20. desember 2000 | Íþróttir | 123 orð

Arnar vill fórna númer 13

ARNAR Gunnlaugsson, knattspyrnumaður hjá Leicester í Englandi, íhugar alvarlega að hætta að leika í treyju númer 13. Hann sagði í viðtali við fréttavef Sky í gær að sér hefðu borist mörg bréf um þetta frá stuðningsmönnum félagsins. Meira
20. desember 2000 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

BLAKMENN lentu í lyfjaprófi á dögunum.

BLAKMENN lentu í lyfjaprófi á dögunum. Það var eftir leik ÍS og Stjörnunnar í karlaflokki að tveir úr hvoru liði voru kallaðir í lyfjapróf. Meira
20. desember 2000 | Íþróttir | 123 orð

Drengjalandsliðið fer til Þýskalands

Handknattleikssamband Íslands tilkynnti á mánudag hvaða leikmenn voru valdir í unglingalandslið Íslands sem tekur þátt í HELA Cup mótinu sem fram fer í Þýskalandi 26.-30. desember. Meira
20. desember 2000 | Íþróttir | 99 orð

Eiður er ekki á förum

PETER Harrison, umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsens, sagði í viðtali við fréttavefinn onefootball.com í gær að hann teldi engar líkur á að Eiður færi frá Chelsea á næstunni. Meira
20. desember 2000 | Íþróttir | 207 orð

Einar velur 24 pilta í æfingahóp

Einar Þorvarðarson, þjálfari landsliðs Íslands í handknattleik, leikmanna undir 20 ára aldri karla, valdi á mánudag þá leikmenn sem skipa æfingahóp fyrir næsta verkefni U-20 liðsins, sem er æfingaleikur gegn bandaríska karlalandsliðinu, 20. Meira
20. desember 2000 | Íþróttir | 828 orð | 1 mynd

Getur náð ennþá lengra

"ÉG er ánægður með sundin og tímana í 100 og 200 metra baksundi sem eru á meðal þeirra allra bestu sem náðst hafa frá upphafi. Meira
20. desember 2000 | Íþróttir | 168 orð

Haukar aftur til Portúgals

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka í handknattleik mæta Sporting Lissabon frá Portúgal í 8 liða úrslitum EHF-keppninnar og leika Haukar fyrri leikinn í Lissabon 24. eða 25. febrúar, seinni leikinn á Ásvöllum 3. eða 4. mars. Alfreð Gíslason og Ólafur Stefánsson hjá Magdeburg þurfa ekki að fara langt, þar sem þeir mæta Lemgo - fyrst á útivelli. Meira
20. desember 2000 | Íþróttir | 597 orð

Hefðum viljað glíma við þá í úrslitaleiknum

SPÚTNIKLIÐ Selfyssinga fær Íslandsmeistaranna úr Haukum í heimsókn í undanúrslitum bikarkeppninnar í handknattleik en dregið var til undanúrslitanna í gær, bæði í karla- og kvennaflokki. Í hinum undanúrslitaleiknum í karlaflokki tekur Afturelding á móti HK. Hjá konum eru tveir hörkuleikir fram undan. ÍBV tekur á móti Stjörnunni og á Ásvöllum verður Hafnarfjarðarslagur þegar Haukar og FH leiða saman hesta sína. Meira
20. desember 2000 | Íþróttir | 240 orð

Hermann og félagar skrefi nær úrslitaleiknum

HERMANN Hreiðarsson og félagar í Ipswich eru einu þrepi frá úrslitaleik ensku deildabikarkeppninnar í knattspyrnu eftir sigur á Manchester City á útivelli, 2:1, í framlengdum leik í gærkvöld. Þeir mæta 1. deildarliði Birmingham, heima og heiman, í næsta mánuði en í hinni viðureigninni leikur Liverpool við 1. deildarlið Crystal Palace, sem sló úrvalsdeildarlið Sunderland út úr keppninni í gærkvöld með 2:1-sigri á heimavelli sínum í London. Meira
20. desember 2000 | Íþróttir | 147 orð

Hlutabréf AIK og Brann hríðfalla

SÆNSKA knattspyrnuliðið AIK er eina liðið þar í landi sem gert hefur verið að hlutafélagi en önnur stór félög bíða nú í startholunum. Gengi AIK á hlutabréfamarkaðinum gefur ekki vonir um að ábatasamt sé að fjárfesta í félaginu. Meira
20. desember 2000 | Íþróttir | 101 orð

ÍBV bíður svars frá Bjarnólfi

TALSVERÐAR líkur eru á því að Bjarnólfur Lárusson snúi heim til Vestmannaeyja í vor eftir þriggja ára fjarveru og leiki með ÍBV í efstu deildinni í knattspyrnu á næsta tímabili. Meira
20. desember 2000 | Íþróttir | 402 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Tottenham - Arsenal...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Tottenham - Arsenal 1:1 Sergei Rebrov 31. - Patrick Vieira 89. - 36.962. Manchester United er efst með 40 stig, Arsenal er með 35, Ipswich 33, Leicester 32 og Liverpool 30. Öll liðin hafa leikið 18 leiki. Meira
20. desember 2000 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

NORSKA meistaraliðið Rosenborg, lið Árna Gauts...

NORSKA meistaraliðið Rosenborg, lið Árna Gauts Arasonar , keypti í gær finnska landsliðsmanninn Janni Saarvinen frá HJK Helsinki fyrir 40 milljónir króna. Saarvinen leikur í stöðu vinstri bakvarðar og gerði hann þriggja ára samning við Rosenborg. Meira
20. desember 2000 | Íþróttir | 312 orð

Sporting ósigrað í EHF-keppninni

LIÐ Sporting Lissabon, sem mætir Haukum í EHF-keppninni, hefur ekki tapað leik í keppninni til þessa. Portúgalirnir komu inn í 2. umferð og hafa leikið sex leiki, unnið fjóra og gert tvö jafntefli. Í 2. Meira
20. desember 2000 | Íþróttir | 190 orð

TEITUR Þórðarson, þjálfari norska knattspyrnuliðsins Brann,...

TEITUR Þórðarson, þjálfari norska knattspyrnuliðsins Brann, er þessa dagana staddur hjá enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool. Meira
20. desember 2000 | Íþróttir | 171 orð

Tryggvi fer hvergi án tíu prósenta

TRYGGVI Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur náð samkomulagi við norska úrvalsdeildarfélagið Stabæk um samning. Stabæk hefur samþykkt að greiða Tromsö 50 milljónir fyrir Tryggva. Meira
20. desember 2000 | Íþróttir | 526 orð

Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka, um mótherjana í Evrópukeppninni

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka drógust gegn portúgalska liðinu Sporting Lissabon þegar dregið var til 8-liða úrslitanna í EHF-keppninni í handknattleik í Vín í gær. Haukar eiga fyrri leikinn í Lissabon 24. eða 25. febrúar og viku síðar mætast liðin að Ásvöllum. Haukar halda því öðru sinni til Portúgals á tímabilinu en þeir léku gegn ABC Braga í 2. umferð forkeppni meistaradeildarinnar í haust og urðu að láta í minni pokann í báðum leikjunum. Meira

Úr verinu

20. desember 2000 | Úr verinu | 99 orð

15 þúsund laxar sluppu

UM 15 þúsund laxar sluppu úr sjókvíum kanadíska eldisfyrirtækisins Nantucket Sea Farms og út í Fundyflóa í síðustu viku. Atvikið er mikið áfall fyrir fyrirtækið en m.a. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 217 orð | 2 myndir

Afli jókst um 6.000 tonn

FISKAFLI landsmanna í nóvembermánuði síðastliðnum var 92.352 tonn, en var 86.445 tonn í nóvembermánuði árið 1999, og jókst því um tæp 6 þúsund tonn á milli ára. Botnfiskaflinn dróst hins vegar saman um tæp sex þúsund tonn. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 191 orð

Barátta um flugfragt

MIKIL eftirspurn er eftir norskum laxi nú fyrir jólin. Það á sérstaklega við í Austurlöndum fjær. Fyrir vikið hafa útflytjendur átt í erfiðleikum með að anna eftirspurninni, vegna skorts á plássi í flugvélum. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 255 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 128 orð

Bretar kaupa meiri freðfisk

BRETAR juku innflutning á frystum fiski á fyrstu átta mánuðum þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. Alls fluttu þeir nú inn 131.000 tonn af frystum fiski að verðmæti um 292 milljónir punda. Á sama tímabili í fyrra nam innflutningurinn 120. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 277 orð

Bretarnir kaupa þorskinn héðan

BRETAR kaupa megnið að þeim þorski, sem þeir flytja inn, frá Íslandi. Fyrstu átta mánuði greiddu þeir 7,8 milljarða króna fyrir þorsk héðan og nær það yfir allan þorsk, bæði ferskan og frystan. Þetta er vöxtur um 14% miðað við sama tímabil árið áður. Næstmest kaupa þeir svo af Norðmönnum. Mest af ýsunni kaupa Bretar af Norðmönnum eða fyrir 2,2 milljarða króna. Héðan kaupa Bretar ýsu fyrir 1,8 milljarða. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 49 orð

Búnir með 7 síldarkvóta

HÁKON ÞH er eitt af þeim skipum sem hefur gert það gott á síldinni í haust en skipið hefur borið um 9 þúsund tonn að landi. Þar af landaði skipið tæpum 1.000 tonnum í Reykjavík um helgina. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 498 orð

Eitt skip á síldinni

AÐEINS var eitt síldarskip á miðunum í gær, Vilhelm Þorsteinsson EA, en önnur skip sem stundað hafa veiðarnar að undanförnu eru nú hætt veiðum og áhafnir þeirra komnar í jólafrí. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 49 orð | 1 mynd

FAGUR FISKUR ÚR SJÓ

SANDHVERFAN er afar eftirsóttur fiskur og einhver dýrasta flatfisktegundin. Hún veiðist í litlum mæli hér við land en sandhverfueldi er að komast á legg, meðal annars hér á landi. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 839 orð | 1 mynd

Fiskur og búnaður fyrir olíuvinnslu

EIMSKIPAFÉLAG Íslands hefur verið með fasta starfsemi á Nýfundnalandi í áratug. Umsvifin hafa aukizt mikið á þessum tíma, en megnið af flutningum frá landinu er rækja, sem fer á markaði í Danmörku og á Bretlandi. Að undanförnu hafa flutningar til landsins byggzt á aðföngum og búnaði fyrir olíuiðnaðinn auk flutninga fyrir útgerðir togara sem stunda veiðar undan ströndum Kanada. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 26 orð

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 58 orð

Gengur vel hjá Eimskip

EIMSKIPAFÉLAG Íslands hefur verið með fasta starfsemi á Nýfundnalandi í áratug. Umsvifin hafa aukizt mikið á þessum tíma, en megnið af flutningum frá landinu er rækja, sem fer á markaði í Danmörku og á Bretlandi. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 44 orð

Humarforréttur

HUMAR er hátíðamatur og víða um heim er hann hafður á borðum um jólin. Það er líka upplagt að hafa humarinn í forrétt með steikinni. Hér kemur uppskrift að humarforrétti fyrir sex, en hún er fengin af heimasíðu Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 224 orð

Hægt hefur á vexti í laxeldi

ÞÓTT vöxtur í laxeldi í Skotlandi hafi verið heldur hægari en vonir stóðu til, stefnir í að eldið skili um 130.000 tonnum á þessu ári. Aukning frá fyrra ári er aðeins 4.000 tonn, en árlegur vöxtur hefur farið í 10.000 tonn. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 81 orð

INNFLUTNINGUR Breta á fullunnum fiski og...

INNFLUTNINGUR Breta á fullunnum fiski og skelfiski fyrstu átta mánuði ársins var svipaður og á sama tíma árið áður. Alls fluttu Bretar nú inn 112.300 tonn af þessum afurðum að verðmæti tæplega 240 milljónir punda. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 102 orð | 1 mynd

KOMU INN MEÐ RIFNA NÓT

Netabáturinn Bjarmi BA 326 frá Tálknafirði var staddur um 12 sjómílur út af Arnarfirði þegar dragnót rifnaði öðrum megin eftir endilangri síðunni. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 251 orð

Loðnumælingin var ómarktæk

EKKI tókt að ljúka mælingum á veiðistofni loðnu fyrir áramót og mun Hafrannsóknastofnunin því ekki gefa út endurskoðaða ráðgjöf um leyfilegan heildarafla á vertíðinni fyrr en að loknum loðnuleiðangri í janúar. Hafrannsóknastofnunin lagði til bráðabirgðakvóta á loðnu í ráðgjöf sinni í maí en að öllu jöfnu er gefinn út endanlegur kvóti í desember, að lokinni mælingu stofnunarinnar á veiðistofni loðnu. Bráðabirgðakvótinn nú er alls 417.754 tonn. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 209 orð

Marel selur búnað í nýjan fiskmarkað

MAREL UK, dótturfélag Marel hf. í Bretlandi, hefur samið um sölu á fullkomnum flokkunar- og vigtunarbúnaði í nýjan fiskmarkað sem rísa mun í Hull í Englandi. Eins og greint hefur verið frá í Morgunblaðinu á íslenska fisksölufyrirtækið Ísberg Ltd. um helming í nýja fiskmarkaðnum, Fishgate Ltd., sem byggður verður í Hull á næsta ári. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 70 orð

Meira flutt úr frá Perú

ÚTFLUTNINGUR sjávarafurða frá Perú var á fyrstu 10 mánuðum ársins um 2,5 milljónir tonna sem er 70,6% aukning frá sama tíma síðasta árs. Alls nam verðmæti útflutningsins um 83 milljörðum króna sem er 52,6% aukning. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 135 orð

Minna magn en hærra verð

INNFLUTNINGUR Breta á ísuðum fiski á fyrstu átta mánuðum ársins dróst saman um nálægt 10% í magni talið. Á þessu ári fluttu þeir inn 40.659 tonn til loka ágústmánaðar, en 44.211 á sama tíma árið áður. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 120 orð

Minna veitt í Chile

FISKAFLI Chilemanna nam samtals tæpum 3,9 milljónum tonna á fyrstu 10 mánuðum ársins sem er nærri 15% samdráttur frá sama tíma síðasta árs. Rúm 80% heildaraflans eru uppsjávartegundir eða rúmlega 3,1 milljón tonna. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 120 orð

Norðmenn flytja meira út

ENN eykst útflutningur Norðmanna á fiski og fiskafurðum. Á þessu ári er gert ráð fyrir að útflutningurinn skili um 290 milljörðum króna og er það aukning um 6% frá árinu áður. Aukningin milli ára er um 18 milljarðar króna. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 64 orð | 1 mynd

Ný stjórn Hafnasambandsins

NÝ stjórn Hafnasambands sveitarfélaga var kjörin á ársfundi sambandsins sl. október. Formaður hennar er Árni Þór Sigurðsson en hann er jafnframt fulltrúi Reykjavíkurkjördæmis. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 1926 orð | 2 myndir

"Leiðin gat bara legið upp á við"

Kanadíska fyrirtækið FPI hefur náð ótrúlegum árangri eftir að hafa misst 95% veiðiheimilda sinna við hrun þorskstofnsins árið 1992. Hjörtur Gíslason ræddi við Victor Young, framkvæmdastjóra FPI, sem segir að alþjóðaviðskipti með sjávarafurðir og fjölbreytni sé undirstaða velgengninnar. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 612 orð

Rafræn viðskipti með fiskafurðir munu aukast

RAFRÆN viðskipti með sjávarafurðir eru það sem koma skal, enda má lækka allan viðskiptakostnað verulega með slíkum viðskiptum. Þetta er mat Henry Demone, framkvæmdastjóra High Liner Foods í Bandaríkjunum, og kom fram í máli hans á botnfiskráðstefnunni Groundfish Forum sem haldin var í Barcelona 17.-19. október sl. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 126 orð

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 184 orð

Samið um veiðiheimildir

FÆREYINGAR og Grænlendingar hafa náð samkomulagi um gagnkvæmar veiðiheimildir á næsta ári. Samkvæmt samkomulaginu verður Færeyingum heimilt að veiða 3. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 55 orð

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 408 orð

Sjómannalmanak Skerplu komið út

Út er komið hjá bókaútgáfunni Skerplu ehf. Sjómannaalmanak Skerplu 2001. Í bókinni eru nú um 940 litmyndir af íslenskum skipum auk tæknilegra lýsinga á þeim. Myndirnar eru nú fleiri en áður og upplýsingar um skipin ítarlegri. Auk skipaskrárinnar er bókin fullgilt íslenskt sjómannaalmanak. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 42 orð

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 167 orð

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist.

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 608 orð | 1 mynd

Útgerðarmönnum er umhugað um umhverfið

MERGI ehf. flytur inn svokallaða brennsluhvata fyrir dísilvélar sem stuðla að bættum bruna og minni sótmengun. Gunnar Sæmundsson, framkvæmdastjóri Mergis, segir útgerðina sýna verndun umhverfisins mikinn skilning, enda skili það sér í eldsneytissparnaði og lægri viðhaldskostnaði. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 65 orð

Verð á kvóta hefur lækkað

VERÐ á varanlegum þorskkvóta hefur lækkað nokkuð í kjölfar samdráttar á heildaraflamarki í þorski í vor. Nú býðst kílóið af þorskaflahlutdeild á um 750 krónur en verðið hefur hæst farið í um 1.000 krónur og var um 950 krónur sl. vor. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 292 orð

Verð á varanlegum þorskkvóta lækkar

VERÐ á varanlegum þorskkvóta hefur lækkað nokkuð í kjölfar samdráttar á heildaraflamarki í þorski í vor. Nú býðst kílóið af þorskaflahlutdeild á um 750 krónur en verðið hefur hæst farið í um 1.000 krónur og var um 950 krónur sl. vor. Að sögn Árna Sigurðar Guðmundssonar, hjá Kvóta- og skipasölunni ehf., lækkaði verð á aflahlutdeild þorsks eftir að tilkynnt var skerðing á þorskkvóta í júní. Bankar og lánastofnanir kipptu þá að sér höndum og um leið minnkaði eftirspurnin. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 200 orð

Verksmiðjan auglýst

TRYGGVI Guðmundsson, skiptastjóri þrotabús Nasco Bolungarvík hf., hefur auglýst eignir fyrirtækisins til sölu og rennur frestur til að skila inn tilboðum út föstudaginn 5. janúar nk. Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 230 orð | 1 mynd

Við störf á Íslandi

NOKKUÐ er um að erlendir vísindamenn heimsæki Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og stundi þar rannsóknir til lengri eða skemmri tíma. Einn þeirra er dr. Rafael Gines Ruiz frá Spáni . Meira
20. desember 2000 | Úr verinu | 281 orð | 2 myndir

Þórsberg flytur í nýtt húsnæði

ÞÓRSBERG ehf. hefur á undanförnum vikum unnið að því að standsetja húsnæði, sem það keypti af Fjárfestingarbanka atvinnulífsins, fyrir fiskvinnslu sína. Nýlega hélt fyrirtækið hóf til þess að fagna því að húsnæðið er tilbúið til þess að taka við fiski. Vinnslan var síðan sett í gang á daginn eftir. Meira

Barnablað

20. desember 2000 | Barnablað | 80 orð | 1 mynd

Aukaspyrna á jólunum

FÓTBOLTASTRÁKAR og -stelpur. Hélduð þið virkilega, að þið væruð komin í jólafrí?! Teiknið og klippið út jólaálfinn eins og sýnt er á myndinni. Litið hann ef þið hafið tíma og nennu til. Síðan límið þið hann á flipanum í pappakassa, t.d. Meira
20. desember 2000 | Barnablað | 52 orð | 1 mynd

Dreitill minnir á mjólk og aðra hollustu

SIGRÚN Helga Davíðsdóttir, 9 ára, Galtalind 6, 200 Kópavogur, sendi okkur þessa skemmtilegu mynd af honum Dreitli litla mjólkurdropa. Við megum ekki gleyma hollum mat og drykk í því flóði sætinda og feitmetis, sem verður á flestra borðum yfir jólin. Meira
20. desember 2000 | Barnablað | 437 orð | 2 myndir

Eldþursar í álögum

MÁL OG MENNING gefur út fyrir jólin bók um Benedikt búálf, Eldþursar í álögum, eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson, sem myndskreytti bókina einnig. Meira
20. desember 2000 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Finnið réttu myndina

ALLAR myndirnar eru í þremur eintökum - nema hvað tvö eintök eru af einni. Hverri? Lausnin: Myndin af stjörnunni er í tveimur... Meira
20. desember 2000 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Fín og vel tilhöfð

HALLDÓRA Vilhjálmsdóttir, Háhæð 8, 210 Garðabær, var fimm og hálfs árs þegar hún teiknaði flotta mynd af Sunnu í fínum fötum og snyrtilegri. Þannig er gaman að vera á... Meira
20. desember 2000 | Barnablað | 14 orð

Gleðileg ´jól!

Myndasögur Moggans óska lesendum sínum nær og fjær gleðilegra jóla. Megi ljósið lýsa sem... Meira
20. desember 2000 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Hvað heitir jólasveinninn?

Svo spyr Sólveig Pétursdóttir, 10 ára, Álfheimum 30, 104 Reykjavík. Lausnin: Er þetta ekki hann Stúfur... Meira
20. desember 2000 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Hvað vantar á jólatréð?

GETIÐ þið séð hvað vantar af jólaskrauti á jólatréð? Það eru jafnmörg eintök af hverju skrauti nema einni tegund. Lausnin: Einn fána í viðbót og þá væri jafnt af hverri... Meira
20. desember 2000 | Barnablað | 60 orð | 1 mynd

Jólabjallan Hljóma hljómar svo skær

GLEÐILEG JÓL! Þannig er kveðjan hennar Þórhildar Sæmundsdóttur, 11 ára, Rofabæ 43, 110 Reykjavík, sem hún lætur fylgja með þessari fallegu mynd af jólabjöllunni Hljómu, sem, ásamt fjölda annarra bjallna, hringir inn jólin klukkan 18:00 á... Meira
20. desember 2000 | Barnablað | 329 orð

Jólaguðspjallið

EN ÞAÐ bar til um þessar mundir, að boð kom frá Ágústus keisara, að skrásetja skyldi alla heimsbyggðina. Þetta var fyrsta skrásetningin og var gjörð þá er Kýreníus var landstjóri á Sýrlandi. Fóru þá allir til að láta skrásetja sig, hver til sinnar... Meira
20. desember 2000 | Barnablað | 60 orð | 1 mynd

Jólastjarnan klippt og hengd upp

ÞAÐ er hægur vandi að búa til jólastjörnu ef byrjað er með blað, sem er ferningur, þ.e.a.s. jafnlangt á allar hliðar og öll horn 90 gráður. Brjótið blaðið eins og sýnt er á teikningunni. Meira
20. desember 2000 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Jólin hans Bangsímons

BERGLIND Jónsdóttir, 9 ára, Hlíðarhjalla 1, 200 Kópavogur, teiknaði fallega mynd af Bangsímon í... Meira
20. desember 2000 | Barnablað | 566 orð | 2 myndir

Jólin koma

HÆ, hæ og gleðileg jól! Ég heiti Sólveig Pétursdóttir og er 10 ára. Ég er í Langholtsskóla og ég myndi verða þakklát ef þið birtuð þessa sögu og mynd sem er með sögunni. Þið megið líka birta þetta bréf til ykkar. Meira
20. desember 2000 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd

Jólin koma

Jólasveinninn kemur brátt,flýgur á sleðanum hátt, hátt, hátt.Allir fá eitthvað í sinn skómeðan jólasveinninn úti' arkar í fullt af snjó.Undir jólatréð allir setja pakka,þeir sem þá eiga, opna þá og fyrir sig þakka. Meira
20. desember 2000 | Barnablað | 11 orð

Lausnin: Mynd númer sjö er "eðlileg"...

Lausnin: Mynd númer sjö er "eðlileg" ef svo má að orði... Meira
20. desember 2000 | Barnablað | 8 orð

Lausnin: Snjóboltar númer tvö og átta...

Lausnin: Snjóboltar númer tvö og átta er rétta... Meira
20. desember 2000 | Barnablað | 52 orð | 1 mynd

Málin skeggrædd

JÓLAÁLFARNIR eru skeggjaðir og ræða málin saman, þeir skeggræða eins og sagt er stundum þegar einhverjir tala saman í ró og næði. Við fyrstu yfirsýn er skegg þeirra allra svipað en þegar betur er að gáð, sést, að skegg tveggja er alveg eins. Hverra? Meira
20. desember 2000 | Barnablað | 75 orð

Pennavinir

HALLÓ! Ég heiti Erla Hrönn og er 8 ára. Mig langar að eignast pennavin á aldrinum 8-12 ára. Áhugamal mín eru: dýr, vinir og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Erla H. Harðardóttir Brekkubyggð 4 540 Blönduós Hæ, hæ! Meira
20. desember 2000 | Barnablað | 51 orð | 1 mynd

Snjókarlinn brosandi

JÓLAÁLFARNIR hafa lokið við að búa til snjókarl úr tveimur stórum snjóboltum, sem þeir hafa velt um og þannig hlaðið utan á þá þar til þeir náðu ákveðinni stærð. Meira
20. desember 2000 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Undarlegar myndir

MYNDIRNAR níu sýna jólaálfa við hinar furðulegustu aðstæður - í rauninni aðstæður, sem tengjast jólum á lítinn eða engan hátt. Hvaða eina mynd er það, sem ekki er... Meira
20. desember 2000 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd

Verða hvít jól í ár?

MÖRGUM finnst tilheyra jólunum, að snjór hylji jörðina. Snjókarlinn á myndinni, sem Salvör Bergmann, 10 ára, Galtalind 24, 200 Kópavogur, gerði, minnir okkur á snjó og heiðan himin og við vonum, a.m.k. mörg hver, að jólin verði hvít... Meira
20. desember 2000 | Barnablað | 159 orð | 1 mynd

Það þarf að spara eftir jólin

JÓLIN, hátíð ljóss og friðar, þegar mannfólkið fagnar fæðingu Frelsarans, eru mikil peningahátíð. Við gefum góðar gjafir, sem kosta sitt, gert er vel við í mat og drykk, föt og skór eru oft keypt og fleira og fleira. Meira

Viðskiptablað

20. desember 2000 | Netblað | 88 orð

10 GHz örgjörvar

Örgjörvaframleiðandinn Intel hefur greint frá því að hann hafi búið til svo smáan raftæknibúnað að það geri sér kleift að framleiða á næstu fimm til tíu árum örgjörva fyrir tölvur sem eru tíu sinnum öflugri en þeir sem eru framleiddir í dag. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 36 orð

Algengir vírusar

Á vefsíðu vírusvarnarfyrirtækisins MessageLags er að finna lista yfir þá vírusa og orma sem gera vart við sig í hverjum mánuði. Hér eru 10 algengir af vefsíðunni: www.messagelabs.com. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 65 orð | 1 mynd

Annar sem WAP-ar

Annar WAP-sími sem Motorola hefur sent frá sér: T2288. Síminn virkar í 900 og 1800 GSM-kerfum. Þessi tegund er 140 grömm að þyngd. Fimm línur af texta birtast á skjá og er með flýtimyndum sem hægt er að breyta eftir eigin höfði. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 800 orð | 6 myndir

Bestu og verstu leikirnir árið 2000

Mikið hefur gerst í leikjaheiminum á árinu sem er að líða. Þrátt fyrir að hægt hafi örlítið á þróun í tölvuheiminum hafa leikjahönnuðir verið duglegir við að finna nýjar leiðir til að nýta getu tölvanna til fullnustu. Ingvi Matthías Árnason tók saman yfirlit yfir bestu (og verstu) leiki ársins. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 123 orð

Bónorð og daður með SMS

SMS-skilaboð leika sífellt stærra hlutverk í lífi evrópskra ungmenna á aldrinum 18-24 ára, að því er fram kemur í nýrri könnun breska fjarskipta- og hugbúnaðarfyrirtækisins m@gic4, er birtist í Daily Mirror. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 785 orð | 1 mynd

Deilt um fjöldapóstsendingar

Hópur fólks vill láta reyna á ný lög sem eiga að takmarka tölvupóstsendingar í auglýsingaskyni og ætlar að senda kvörtun til Samkeppnisstofnunar vegna fjöldapóstsendinga Halo.is. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 22 orð | 1 mynd

Fjölmargar tæknifréttir litu dagsins ljós á...

Fjölmargar tæknifréttir litu dagsins ljós á árinu. Einkum vöktu fréttir um ástarorminn, uppboð á þriðju kynslóð farsímarása, vefsíðuárásir og málaferli Microsoft athygli. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 101 orð

Hagnast á rótarléni

Netvæðingin hefur heldur betur ýtt við efnahagslífi Tuvalu-eyja í Suður-Kyrrahafi, en þær eiga rótarlénið .tv. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 109 orð

Iridium komið til bjargar

Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa ákveðið að grípa í taumana og koma í veg fyrir að 66 Iridium-gervihnettirnir falli til jarðar. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 104 orð | 1 mynd

Í lófatölvulíki

Farsímar taka breytingum og skilin milli síma og lófatölvu verða sífellt ógleggri. Motorola hefur nánast stigið skrefið til fulls með lófatölvusíma sem kallast Accompli 008, sem er væntanlegur til landsins í desember. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 259 orð

Jólagjafir fyrir tækjaóða

Þeim, sem áhuga hafa á tækni og alls kyns nýjungum, er eflaust tíðrætt um hver sé jólagjöfin í þeim flokki í ár. Netmiðill ABC-sjónvarpsstöðvarinnar, www.abc. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 252 orð | 1 mynd

Jólakveðjur í sjötíu ár

UM ÞESSAR mundir fagnar Ríkisútvarpið 70 ára afmæli sínu. Í þann fjölda ára sem Útvarpið hefur verið starfandi hefur það verið ómissandi hluti af jólahaldi þjóðarinnar, með hátíðleik sínum og þjóðlegri jóladagskrá. Um hefðirnar í útvarpinu um jólin má m. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 243 orð

Jólavírusar í hámarki

M ikið ber á tölvupóstsendingum sem innihalda myndir sem tengjast jólahátíðinni. Nokkuð er um að slíkar sendingar innihalda tölvuvírusa eða orma og eru margar settar af stað gagngert til þess að valda tjóni í tölvupóstkerfum og tölvum. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 26 orð

Kvartað til Samkeppnisstofnunar

Hópur fólks vill láta reyna á nýleg lög sem eiga að stuðla að takmörkun tölvupóstsendinga í auglýsingaskyni og ætlar að senda kvörtun til Samkeppnisstofnunar vegna fjöldapóstsendinga. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 97 orð | 1 mynd

Lítill frá Nokia

Nokia 8850 kom á markað fyrir skemmstu og er einn sá smæsti sem finnska fjarskiptafyrirtækið Nokia hefur sent frá sér. Hann er 100 x 44 x 17 millimetrar að stærð og 91 gramm að þyngd. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 677 orð | 1 mynd

Lófatölva í fremstu röð

Það vakti talsverða athygli er þremenningarnir Jeff Hawkins, Donna Dubinsky og Ed Colligan stofnuðu fyrirtækið Handspring fyrir rúmum tveimur árum. Athyglin var ekki ástæðulaus því öll þrjú gegndu þau lykilhlutverki hjá Palm Inc., framleiðanda hinna geysivinsælu Palm-lófatölva en Hawkins var sá sem upphaflega hannaði Palm-tölvuna árið 1994. Gísli Árnason kynnti sér í þaula Visor Deluxe-lófatölvu frá Handspring. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 61 orð

Masandi jólapakkar

Farsímaeign landsmanna hefur vaxið hratt undanfarin ár. Um 210 þúsund farsímar eru nú í notkun hér á landi og hafa Íslendingar náð forystu í farsímanotkun í heiminum miðað við höfðatölu. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 267 orð | 1 mynd

Með eiginleika lófatölvu

R380s frá Ericsson, sem kom á markað síðla sumars, er sérstæður í útliti og búinn ýmsum séreiginleikum. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 131 orð | 1 mynd

Með lyklaborði

Motorola hefur sett á markað farsíma, er nefnist V100, sem er nýstárlegur að því leyti að hann er með mun stærri skjá heldur en flestir aðrir farsímar og er með stærra lyklaborði en gengur og gerist meðal farsíma. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 62 orð | 1 mynd

Með sparnaðarstillingu

Eitt það helsta sem einkennir þennan Sagem-síma, MC 950, er að hann er með sparnaðarstillingu sem slekkur á skjánum þegar síminn er ekki í notkun. Með símanum, sem vegur 95 grömm, fylgja tvær aukaplötur fyrir skjáinn sem hægt er að skipta um. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 170 orð | 1 mynd

MP3-spilari í síma

Ericsson hefur framleitt MP3-tónlistarspilara, sem hægt er að tengja við farsíma. Slíkur búnaður, sem heitir HPM10, er fyrir nýrri gerðir af Ericsson-símum; T28, R320, R310 og A2618. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 119 orð | 1 mynd

Nothæfur í Bandaríkjunum

8890, sem er að mörgu leyti líkur 8850, er sagður fyrsti Nokia síminn sem hægt er að nota samtímis í Evrópu, Bandaríkjunum og fleiri heimsálfum. Hann virkar því í 900 og 1900 kerfum. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 388 orð

Nýir og nýlegir vefir

www.smellur.is Smellur er netverslun með tónlist, DVD og myndbönd. Einnig býður verslunin upp á ýmiskonar önnur tilboð. www.kreml.is Kreml.is er ætlað að vera vettvangur gagnrýninnar þjóðmálaumræðu og lifandi skoðanaskipta í íslensku samfélagi. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 31 orð

Ný ævintýri Guybrush Threepwood

Í fjórða hlutanum taka spilendur sér hlutverk hrakfallabálksins Guybrush Threepwood sem gengið hefur í gegnum margt í leikjunum þremur sem á undan hafa komið og ævintýrin ætla engan enda að taka.... Meira
20. desember 2000 | Netblað | 81 orð | 1 mynd

Ódýr með WAP-i

Sagem MC942 er nýr og ódýr sími en er engu að síður með mörgum af eiginleikum GSM-síma. MC942 er 108 gr að þyngd og 11,6 x 4,5 x 1,8 sentimetrar að stærð. Hann er með 250 númera símaskrá, 40 mismunandi hringingum. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 649 orð | 1 mynd

Psion gerir strandhögg

Psion-handtölvur hafa verið lítt áberandi á Íslandi undanfarin ár þrátt fyrir að tölvurnar hafi verið framleiddar af samnefndu fyrirtæki um árabil. Gísli Árnason segir hins vegar að nú horfi það til betri vegar og að auðveldara verði að nálgast þær framvegis. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 374 orð

Samruni lófatölvu og farsíma

gEkkert lát virðist vera á svokölluðu lófatölvuæði í Bandaríkjunum, en allt stefnir í að sala á slíkum gripum nái hæstu hæðum fyrir jólahátíðina. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 57 orð | 1 mynd

Sími með útvarpi

Motorola hefur sent frá sér GSM-síma, V2288, sem er með innbyggðu útvarpi, sem hægt er að hlusta á í gegnum steríó-heyrnartól, sem hægt er að nota við handfrjálsan búnað. Aukinheldur er síminn, sem er 150 grömm að þyngd, með Viti og WAP-i. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 487 orð | 2 myndir

Threepwood glímir við kapítalista

Monkey Island-leikirnir eru vinsælustu ævintýraleikir seinni tíma. Ingvi Matthías Árnason spilaði þann fjórða í röðinni og segir ljóst að þar sé klassískur leikur á ferðinni. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 941 orð | 2 myndir

Tæknifréttir ársins

Ástarormurinn, uppboð á þriðju kynslóð farsímarása, erfiðleikar netfyrirtækja, málavafstur Microsoft, vefsíðuárásir og deilur um tónlist á Netinu eru meðal 10 tæknifrétta sem Infoworld.com, www.infoworld.com, valdi markverðastar á árinu. Meira
20. desember 2000 | Netblað | 50 orð

Ævintýraleikur LucasArts gaf nýlega út framhald...

Ævintýraleikur LucasArts gaf nýlega út framhald vinsælasta ævintýraleiks allra tíma, söguna um Apaeyjuna. Allir sem leikið hafa tölvuleik kannast líklega við Monkey Island-leikina, en sá nýi heitir Escape from Monkey Island. Meira

Ýmis aukablöð

20. desember 2000 | Bókablað | 445 orð | 1 mynd

Áhugasamir Akureyringar

Ljósmyndir félaga í Áhugaljósmyndaklúbbi Akureyrar. Litgreining og myndvinnsla: Norðan tveir. Filmur og prentun: Oddi ehf. Útgefandi: Á.L.K.A., 2000. 96 bls. Meira
20. desember 2000 | Bókablað | 735 orð

Ákvörðunarstaður myrkrið

eftir Hans Henny Jahnn. Geir Sigurðsson og Björn Þorsteinsson þýddu. Forlagið árið 2000 - 137 blaðsíður með eftirmála. Meira
20. desember 2000 | Bókablað | 820 orð | 1 mynd

Barn og tré í strætó

ALLIR með strætó heitir ný barnabók eftir Guðberg Bergsson, myndskreytt af Halldóri Baldurssyni. Meira
20. desember 2000 | Bókablað | 411 orð | 1 mynd

Brotgjörn og óbrotgjörn skáld

Eftir Gyrði Elíasson. Mynd á bls. 2: Einar Falur Ingólfsson. Prentun Gutenberg. 138 síður - Bjartur 2000. Meira
20. desember 2000 | Bókablað | 587 orð | 1 mynd

Bræðurnir frá Jukola

Eftir Aleksis Kivi. Aðalsteinn Davíðsson þýddi úr frummáli. Myndir eftir Akseli Gallen-Kallela. Prentvinnsla: AiT Falun, Svíþjóð. 310 síður - Mál og menning 2000. Meira
20. desember 2000 | Bókablað | 1358 orð | 1 mynd

Djöflar í mannsmynd

Eftir Fjodor Dostojevskí. Ingibjörg Haraldsdóttir íslenskaði. Mál og menning, Reykjavík 2000. 669 bls. Meira
20. desember 2000 | Bókablað | 626 orð | 1 mynd

Flugfólk

Eftir Jónínu Michaelsdóttur. JPV Forlag, Reykjavík 2000. 376 bls., myndir. Meira
20. desember 2000 | Bókablað | 502 orð | 1 mynd

Frá Síberíu til Íslands

Eftir Súsönnu Svavarsdóttur, Iðunn, 2000. 163 bls. Meira
20. desember 2000 | Bókablað | 506 orð

Íslandsferð 1809

eftir William Jackson Hooker.+ Arngrímur Thorlacius íslenskaði og annaðist útgáfuna. +Fósturmold, Reykjavík 2000. lv +260 bls., myndir. Meira
20. desember 2000 | Bókablað | 1274 orð | 9 myndir

Jólaföstuþankar um íslenskar barnabækur

Mikil gróska er í útgáfu barna- og unglingabóka. Fjölmargar frumsamdar bækur, ríkulega myndskreyttar eru á boðstólum og ýmsar breytingar í efnistökum og framsetningu merkjanlegar. Dr. Sigrún Klara Hannesdóttir fjallar um barnabókaútgáfuna á þessu hausti. Meira
20. desember 2000 | Bókablað | 1158 orð | 1 mynd

Maður sem leitar sannleikans

HIÐ fagra land vonanna, minningarrit í tilefni af aldarafmæli séra Benjamíns Kristjánssonar er ein af þeim bókum sem komu út núna á haustdögum. Bókin hefur að geyma ræður og ritgerðir eftir hann, auk greina sem aðrir hafa um hann ritað. Meira
20. desember 2000 | Bókablað | 209 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Flateyjardalsheiði. Höfundur handrits er Páll G. Jónsson bóndi og landpóstur frá Garði í Fnjóskadal. Handritið skrifaði Páll 1944, en hann lést 1948. Meira
20. desember 2000 | Bókablað | 229 orð

Nýjar bækur

ÚT ER komin bókin Áfram foreldrar - Sameiginleg forsjá og velferð barna eftir skilnað foreldra eftir félagsráðgjafana Nönnu K. Sigurðardóttur og Sigrúnu Júlíusdóttur . Áfram foreldrar fjallar um líf fjölskyldna eftir skilnað. Meira
20. desember 2000 | Bókablað | 79 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin myndabókin Tóta á ferð og flugi eftir Jóhönnu Á. Steingrímsdóttur . Jean Posocco skreytti söguna litmyndum. Tóta litla bregður á leik og upplifir óvænt ævintýri úti í náttúrunni. Meira
20. desember 2000 | Bókablað | 436 orð | 1 mynd

Olnbogarými fyrir lesandann

Eftir Steinar Braga. Bjartur, Reykjavík 2000. 74 síður. Meira
20. desember 2000 | Bókablað | 1674 orð | 1 mynd

"...að vekja, ögra, örva, breyta, hrífa, storka - og skemmta"

Sveinn Einarsson, Ormstunga 2000, 337 bls. Meira
20. desember 2000 | Bókablað | 644 orð | 1 mynd

Saga Rannveigar

Eftir Rannveigu I. E. Löve. Útg.: Fósturmold, Reykjavík, 2000, 344 bls. Meira
20. desember 2000 | Bókablað | 1130 orð | 1 mynd

Sérstakur og undarlegur maður

VERÐLAUNASKÁLDSAGAN AM 00, eftir Hjört Marteinsson, segir frá Jóni Ólafssyni frá Grunnavík, Árna Magnússyni prófessor í Kaupmannahöfn og eiginkonu hans, Mettu, haustið og veturinn 1728. Meira
20. desember 2000 | Bókablað | 1218 orð | 1 mynd

Skarpskyggni og skáldskapur

eftir Sigfús Daðason. Forlagið, 2000, 375 bls. Meira
20. desember 2000 | Bókablað | 737 orð | 1 mynd

Skáldskaparheimur Nínu Bjarkar

Nína Björk Árnadóttir, JPV-forlag 2000, 195 bls Meira
20. desember 2000 | Bókablað | 1300 orð | 1 mynd

Sorgarferli fyrstu kynslóðar borgarsamfélagsins

Bókaforlagið Salka hefur á þessu hausti útgáfu klassískra bókmennta eftir konur og er hin fyrsta í þessum flokki bókin "Þóra - baráttusaga" eftir Ragnheiði Jónsdóttur rithöfund, en þar eru tvö bindi af fjórum um Þóru frá Hvammi á einni bók. Fríða Björk Ingvarsdóttir ræddi við Dagnýju Kristjánsdóttur um Ragnheiði og bækur hennar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.