Greinar miðvikudaginn 11. apríl 2001

Forsíða

11. apríl 2001 | Forsíða | 128 orð | 1 mynd

Engin ágreiningsefni

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra átti í gær viðræður í Brussel við Romano Prodi, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB), og Javier Solana, æðsta talsmann ESB í utanríkis- og varnarmálum. Meira
11. apríl 2001 | Forsíða | 230 orð

Flugskeytum skotið á palestínskar lögreglustöðvar

ÍSRAELSHER skaut flugskeytum á tvær palestínskar lögreglustöðvar á Gaza-svæðinu í gær, í hefndarskyni fyrir sprengjur sem varpað var á landnemabyggðir gyðinga. Einn maður lét lífið í flugskeytaárásinni og 17 særðust. Meira
11. apríl 2001 | Forsíða | 145 orð

Fyrsti "herra .com"

UNGUR "netsjúkur" Ísraeli hefur nú gengið lengra í dellunni en nokkur annar með því að fá vefslóð heimasíðu sinnar skráða sem sitt eiginlega nafn. Meira
11. apríl 2001 | Forsíða | 227 orð | 1 mynd

Lausn á þráteflinu kann að dragast

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti segir að hann geri allt sem í hans valdi standi til að finna lausn á deilunum við Kínverja vegna njósnavélarinnar sem varð að nauðlenda á eynni Hainan eftir árekstur við kínverska herþotu. Meira
11. apríl 2001 | Forsíða | 205 orð | 1 mynd

Lög um líknardráp samþykkt

EFRI deild hollenzka þingsins samþykkti í gær lög sem heimila líknardráp að uppfylltum ströngum skilyrðum. Er Holland þar með fyrsta landið í heiminum þar sem löglegt verður að fremja líknardráp. Meira

Fréttir

11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 206 orð

8-9 millj. skuldfærðar af kortareikningum

GERA má ráð fyrir að 8-9 milljónir króna hafi verið skuldfærðar af greiðslukortareikningum Íslendinga á síðustu 5-6 mánuðum í tengslum við alþjóðlegt greiðslukortasvindl sem teygði anga sína meðal annars hingað til lands. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 112 orð

Afmælishátíð á Ásvöllum

KNATTSPYRNUFÉLAGÐ Haukar fagnar 70 ára afmæli sínu á skírdag, 12. apríl. Af því tilefni verða fjölbreytt hátíðarhöld í nýju íþróttamiðstöðinni á Ásvöllum. Hátðíðardagskráin hefst kl. 13 með barnaskemmtun þar sem m.a. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð

Auglýst eftir umsóknum

AUGLÝSTIR hafa verið til umsóknar styrkir úr Menningarsjóði Sjóvár-Almennra trygginga hf. en frestur til að skila umsóknum rennur út miðvikudaginn 25. apríl næstkomandi. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 32 orð

ÁRSHÁTÍÐ FÍH og FÍL verður haldin...

ÁRSHÁTÍÐ FÍH og FÍL verður haldin í Súlnasal Hótels Sögu mánudagskvöldið 30. apríl. Skemmtiatriði og happdrætti. Milljónamæringarnir spila ásamt Bjarna Ara og Páli Óskari. Miðasala fer fram á skrifstofum félaganna dagana 23.-27.... Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 147 orð

Borgar Þór Einarsson kosinn formaður Vöku

ÁRLEGUR aðalfundur Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, fór fram í Lögbergi síðastliðinn laugardag. Þar var ný stjórn kjörin. Borgar Þór Einarsson laganemi var kjörinn formaður Vöku og tekur hann við af Soffíu Kristínu Þórðardóttur. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 206 orð

Búist við niðurstöðu á næstu vikum

GÓÐUR gangur hefur verið að undanförnu í viðræðum samninganefnda Landsvirkjunar og Reyðaráls um raforkuverð vegna álvers í Reyðarfirði. Fundað hefur verið stíft undanfarna mánuði, bæði hér á landi og í Noregi. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð

Deila með sér hæsta vinningi í Happdrætti HÍ

TVÆR konur deildu með sér aðalvinningi þegar dregið var í Happdrætti Háskóla Íslands í gærkvöldi. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 217 orð

Dyravörður dæmdur

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 18 ára pilt í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir tilefnislausa og fólskulega líkamsárás sem hann framdi í starfi sínu sem dyravörður á áramótadansleik í Laugardalshöll fyrir rúmu ári. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 670 orð | 6 myndir

Dæturnar fjölmenntu í vinnuna

DÆTUR landsins lögðu í gær leið sína inn á flesta vinnustaði landsins og sköpuðu þar auð í krafti kvenna - í einn dag til að byrja með, en vonandi síðar um alla framtíð. Meira
11. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Ein vandasamasta aðgerð sem gerð hefur verið

LÆKNAR í Singapore luku í gær við að skilja að síamstvíburasystur frá Nepal sem voru samvaxnar á höfði. Aðgerðin stóð yfir í fulla fjóra sólarhringa en hún var mjög vandasöm þar sem heilar systranna deildu að hluta til sama æðakerfi. Meira
11. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 1429 orð | 1 mynd

Er eitthvað gott að gerast í Sýrlandi?

Það er engu líkara en komið sé til Evrópulands þegar lent er í Damaskus eftir að hafa verið röska 3 mánuði í Jemen, skrifar Jóhanna Kristjónsdóttir frá Sýrlandi. Margs konar breytingar eru í gerjun en þótt óljóst sé hver útkoman verður er vissulega þess virði að fylgjast vel með þróuninni. Meira
11. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 103 orð

Fiðluleikari Buena Vista bráðkvaddur í Sviss

PEDRO Depestre, fiðluleikari kúbversku hljómsveitarinnar Buena Vista Social Club, varð bráðkvaddur á sviði í Basel í Sviss í fyrrakvöld. Var hann 55 ára að aldri og yngstur hljómsveitarfélaganna. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 51 orð

Fimm lögreglumenn bætast við

FIMM lögreglumenn hafa bæst við starfslið fíkniefnadeildar lögreglunnar í Reykjavík. Starfsmenn deildarinnar voru 11 en verða nú 16. Að sögn Ásgeirs Karlssonar aðstoðaryfirlögregluþjóns munu mennirnir einkum sinna eftirliti með fíkniefnasölu. Meira
11. apríl 2001 | Miðopna | 3048 orð | 7 myndir

Fjórflokkurinn lifir góðu lífi

Fyrir síðustu kosningar var gerð tilraun til að sameina vinstrimenn í einn stjórnmálaflokk. Sú tilraun tókst ekki og skoðanakannanir benda til að til hafi orðið tveir álíka stórir flokkar á vinstri væng stjórnmálanna. Egill Ólafsson rekur þróunina og veltir fyrir sér hvers vegna vonir stuðningsmanna Samfylkingarinnar hafa ekki ræst. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Flest dauðaslys við Njarðvík

ALLS létust 52 í umferðarslysum á Reykjanesbraut frá árinu 1967 til ársins 2000. Þetta kemur fram í svari Sólveigar Pétursdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Kolbrúnar Halldórsdóttur og Steingríms J. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð

Gengið með strönd Kópavogs

HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð með strönd Kópavogsbæjar í kvöld, miðvikudagskvöld. Farið verður frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, kl. 20 og með AV suður að Nesti við Fossvogslækjarósi. Þaðan gengið kl. 20. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 69 orð

Getraunaleikur fyrir viðskiptavini

LYFJA fagnar í dag þeim áfanga í sögu fyrirtækisins. Þennan dag árið 1996 var fyrsta verslun Lyfju opnuð í Lágmúlanum eftir að sett voru ný lög um lyfsölu sem tryggðu frelsi í stofnun og rekstri lyfjaverslana. Meira
11. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 62 orð | 1 mynd

Grenitré í svigbrautinni

Veðurguðirnir voru ekki í spariskapinu meðan á Skíðamóti Íslands stóð í Hlíðarfjalli en engu að síður tókst framkvæmd mótsins með miklum ágætum. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 36 orð

Gæsluvarðhald framlengt

GÆSLUVARÐHALD yfir karlmanni sem tollgæslan á Keflavíkurflugvelli handtók 25 mars sl. með ígildi 2.000 e-taflna sem hann hafði falið í buxnastreng og í úðabrúsa hefur verið framlengt til 30. apríl nk. að kröfu fíkniefnadeildar lögreglunnar í... Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Haraldur prófessor á heimaslóðum

Í BORÐSTOFU Hússins á Eyrarbakka hefur verið opnuð ljósmyndasýningin Haraldur prófessor á heimaslóðum. Meira
11. apríl 2001 | Landsbyggðin | 238 orð | 2 myndir

Heilbrigðisráðherra við stýrið

Egilsstöðum- Heilbrigðisráðherra undirritaði á fimmtudag samning um árangursstjórnun við stjórnendur Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA). Í fréttatilkynningu segir að markmið samningsins séu m.a. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 151 orð

Helmingur fylgis VG frá Samfylkingu og Framsókn

TÆPLEGA helmingur þeirra sem segjast styðja Vinstrihreyfinguna - grænt framboð í dag kaus Samfylkinguna og Framsóknarflokkinn í síðustu kosningum. Þetta kemur fram í skoðanakönnun sem Gallup gerði í síðasta mánuði. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Hillary Clinton gaf börnum á meðferðarheimili íslensku hestana

FYRRVERANDI forsetafrú Bandaríkjanna, frú Hillary Rodham Clinton, gaf nýverið meðferðarheimili fyrir börn með geðræn vandamál hestana tvo sem henni voru færðir í heimsókn sinni hér á landi í október 1999 þegar hún tók þátt í ráðstefnunni um konur og... Meira
11. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 249 orð

Hótelskip við höfnina í Garðabæ?

FYRIRHUGAÐ er að stofna hlutafélag um rekstur hótelskips á hafnarsvæðinu í Arnarnesvogi í Garðabæ, þar sem áður var athafnasvæði Stálvíkur. Farið hefur verið fram á viðræður við hafnarstjórnina í bænum um leigu á leguplássi fyrir skipið vegna þessa. Meira
11. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd

Hugmyndum Bush forseta spáð skipbroti á þingi

TALSMENN demókrata á Bandaríkjaþingi spá því að George W. Bush forseta muni ekki takast að fá í gegn hugmyndir sínar um samdrátt á ýmsum sviðum ríkisútgjalda en stjórn Bush lagði fram fjárlagatillögur sínar á mánudag. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð

Hækkun um tæpa 22 milljarða

LÍFEYRISSKULDBINDINGAR vegna grunnskólakennara hækka um tæpa 22 milljarða kr. á gildistíma nýrra kjarasamninga þeirra til marsloka árið 2004 eða um 48,89%. Meira
11. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 152 orð

Innflutningshömlur á grænmeti

JAPANIR samþykktu í gær tímabundnar hömlur á innflutning á grænmeti, sem að mestu bitnar á innflutningi frá Kína. Kínversk stjórnvöld gagnrýna ákvörðunina harðlega og segja að viðskiptadeilur eigi ekki að leysa á slíkan hátt. Meira
11. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 100 orð | 1 mynd

Íslendingur kemur út að nýju

HALLDÓR Blöndal forseti Alþingis opnaði formlega nýjan vef sem fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akureyri hafa sett upp, en hann er á slóðinni islendingur.is. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 192 orð

Kjötþjófur dæmdur til fangelsisvistar

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær rúmlega þrítugan karlmann til 14 mánaða fangelsisvistar fyrir þjófnað, aðallega á kjöti. Maðurinn á alllangan sakaferill að baki og með brotinu nú rauf hann skilorð. Maðurinn var fundinn sekur um að hafa frá því 5. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 204 orð

Kröfu um nálgunarbann hafnað

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur hafnað kröfu lögreglunnar í Reykjavík um nálgunarbann yfir erlendum manni sem er grunaður um að hafa stungið mann fyrir utan skyndibitastað í Fákafeni í Reykjavík þann 5. janúar sl. Maðurinn sætir nú farbanni til 2. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 239 orð

Kvaðst hafa sest að drykkju að loknum akstrinum

RÚMLEGA sextugur maður hefur verið sviptur ökurétti í ár og dæmdur til 60.000 króna sektar í ríkissjóð í héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ölvunarakstur. Jafnframt var hann dæmdur til að greiða allan sakarkostnað, þ.m.t. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 160 orð

Kvíga með flugi til Danmerkur

MITT í umræðunni um að flytja norska fósturvísa úr kúm til Íslands hefur bóndinn að Bakkakoti í Meðallandi, Guðni Runólfsson, farið aðra leið og sent eina kúna sína til Danmerkur. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 109 orð

Kærður fyrir kynferðisbrot gegn börnum

FORELDRAR þriggja barna hafa lagt fram kæru á hendur rúmlega þrítugum karlmanni vegna meintra kynferðisbrota hans gegn börnunum. Þau eru þriggja og fjögurra ára gömul, tvær telpur og drengur. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 119 orð

LEIÐRÉTT

Ekki eina fyrirtækið Ranghermt var í frétt á bls. 14 í gær að Vöruflutningar Ragnars og Ásgeirs væru eina fyrirtæki sinnar tegundar á norðanverðu Snæfellsnesi. Í Ólafsvík er starfrækt fyrirtækið Örn Arnarson ehf. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 73 orð

Leiðrétting í Bændablaðinu

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi leiðrétting frá ritstjóra Bændablaðsins: "Þau mistök urðu við vinnslu Bændablaðsins sem kom út þriðjudaginn 10. apríl að merkingar í myndum á bls. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 248 orð

Leita fórnarlamba nasista hérlendis

EINSTAKLINGAR sem þýski herinn hneppti í þrældóm eða nauðungarvinnu í síðari heimsstyrjöldinni geta nú lagt fram kröfu um skaðabætur á hendur þýska ríkinu og hefur utanríkisráðuneyti Þýskalands beðið íslensk stjórnvöld að koma á framfæri upplýsingum um... Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Markmiðið að auka gæði ferðaþjónustu

GÆÐAVERÐLAUN Ferðaskrifstofu Íslands voru í veitt í fyrsta skipti á mánudag, en markmið þeirra er að auka gæði í ferðaþjónustu innanlands. Í flokki hótela hlutu Hótel Framtíð á Djúpavogi og Hótel Flúðir viðurkenningu. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

MA sigraði í Morfís

MENNTASKÓLINN á Akureyri bar sigurorð af Verslunarskóla Íslands í Morfís, Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna sem fram fór fyrir troðfullu Háskólabíói í gærkvöldi. Sigurinn var nokkuð öruggur því munurinn á liðunum nam 212 stigum, MA fékk 1. Meira
11. apríl 2001 | Landsbyggðin | 263 orð | 1 mynd

Mikilvægi menningartengdrar ferðaþjónustu

Hellnum- Nýlega var haldið málþing á Hótel Borgarnesi þar sem fjallað var um menningartengda ferðaþjónustu og mikilvægi hennar í ferðaþjónustu. Gunnar Sigurðsson, formaður Sambands sveitarfélaga á Vesturlandi, setti þingið. Meira
11. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Mira handtekin innan tíðar?

ZORAN Djindjic, forsætisráðherra Serbíu, segir í viðtali við þýska vikublaðið Bunte að hann búist við því að Mira, eiginkona Slobodans Milosevic, verði handtekin innan tíðar. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 7 orð | 1 mynd

Morgunblaðinu í dag fylgir blaðið "Vika...

Morgunblaðinu í dag fylgir blaðið "Vika bókarinnar... Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 738 orð | 1 mynd

Músík í Mývatnssveit

Laufey Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 1955. Hún lauk einleikaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1974 og stundaði framhaldsnám í Bandaríkjunum hjá prófessor G. Neikrug og sótti einnig tíma hjá A. Grumiaux í Belgíu. Hún fékk seinna ítalska ríkisstyrkinn og var við nám í Róm. Nú er Laufey fastráðin hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands og kennari við Tónlistarskólann í Reykjavík. Laufey er í sambúð með Þorsteini frá Hamri og eiga þau eina dóttur en Þorsteinn á auk þess sex börn. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð

Mörg innbrot í bíla

FIMM innbrot í bíla í Sundahverfi í Reykjavík voru tilkynnt til lögreglunnar fyrir hádegi í gær. Í öllum tilvikum hafði rúða verið brotin í bifreiðunum en þjófarnir sóttust helst eftir geislaspilurum eða öðrum raftækjum. Meira
11. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 284 orð | 1 mynd

Næstum árvisst síðastliðin 15 ár

HRAFN er búinn að verpa efst í sementsturninum á Ártúnshöfða. Hreiðrið er austan megin á turninum, og hefur verið þar æði lengi, eða í rúmlega 15 ár, að sögn Einars Þorleifssonar náttúrufræðings. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 75 orð

Páska-göngur um gamlar þjóðleiðir

STYTTRI ferðir Útivistar um páskana eru um gamlar þjóðleiðir. Á skírdag 12. apríl er gengið um ströndina milli Þorlákshafnar og Selvogs og annan í páskum 16. apríl er gengið um Skógfellaveg, úr Vogum til Grindavíkur. Brottför er kl. 10.30 frá BSÍ. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 974 orð | 1 mynd

Prodi segir EES-samstarfið ganga vel

Romano Prodi, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði að loknum viðræðum hans og Davíðs Oddssonar í Brussel í gær að hann teldi að EES-samningurinn héldi gildi sínu. Ómar Friðriksson blaðamaður og Ragnar Axelsson ljósmyndari fylgdust með heimsókn forsætisráðherra til Brussel í gær. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

"Langar að spreyta mig á nýjum verkefnum"

INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðis- og tryggingaráðherra segist hafa tekið þá ákvörðun fyrir um hálfum mánuði að óska eftir að láta af ráðherraembætti. Hún ætlar líka að hætta þingmennsku. Hún segist hafa áhuga á að takast á við ný verkefni. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 727 orð

"Reyndum að taka þessu létt"

FERÐALAG hjónanna Evu Sigurbjörnsdóttur og Ásbjarnar Þorkelssonar frá Reykjavík til Djúpuvíkur tók sannarlega lengri tíma en venja er til. Þau lögðu af stað á miðvikudaginn í síðustu viku og komu ekki til sín heima fyrr en aðfaranótt mánudags. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 150 orð

Ríkið ætlar að selja helming hlutafjár síns

UTANRÍKISRÁÐHERRA hefur falið einkavæðingarnefnd ríkisstjórnarinnar að annast sölu á 20% hlutar af heildarhlutafé í Íslenskum aðalverktökum hf., en ríkið á nú 39,85% hlut í félaginu. Stefnt er að því að sala geti hafist fyrri hluta sumars. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

Rjúkandi hverir komnir á þurrt land

VATNSYFIRBORÐ Kleifarvatns hefur lækkað verulega frá síðasta sumri og er nú svo komið að mælitæki Vatnamælinga eru komin á þurrt land. Meira
11. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 101 orð

Rúnar skákmeistari í sjötta sinn

RÚNAR Sigurpálsson frá Skákfélagi Akureyrar sigraði með glæsibrag á 67. Skákþingi Norðlendinga sem fram fór í grunnskólanum á Þórshöfn um síðustu helgi og er þetta í sjötta sinn sem hann vinnur sigur á mótinu. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 488 orð

Röð þátttakenda ekki gefin upp

ÞEIM 26 arkitektastofum, sem tóku þátt í forvali Reykjavíkur vegna skipulags Halla- og Hamrahlíðalanda, var í upphafi raðað í sæti eftir einkunnagjöf þar sem meginviðmiðin voru skipulagsreynsla, starfsmannafjöldi og samkeppnisþátttaka. Meira
11. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 191 orð

Sektargreiðslur vegna fíkniefnabrota

TVÍTUGUR Dalvíkingur hefur i Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur til að greiða 110 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs eða sæta ella 22 daga fangelsi verði sektin ekki greidd innan fjögurra vikna. Meira
11. apríl 2001 | Landsbyggðin | 194 orð | 1 mynd

Sjávarperlan opnuð í Grindavík

Grindavík- Nýr veitinga- og skemmtistaður var opnaður nú í lok mars. Þessi nýi staður á líka að gegna því hlutverki að vera kaffihús, að sögn eigenda. Eigendurnir eru þrír, þeir Jón Halldór Jónsson, Einar Björn Bjarnason og Guðmundur Karl Tómasson. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 203 orð

Sjómenn segja marga róa í verkfallinu

NOKKUR brögð eru að því að fiskiskipum sé haldið til veiða þrátt fyrir verkfall sjómanna. Kristinn Arnar Pálsson, formaður verkfallsnefndar sjómannasamtakanna, segir að margir telji sig í rétti til þess og gefi á því ýmsar skýringar. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Snjóhengja féll á veghefil

UNNIÐ hefur verið að því að opna veginn norður í Árneshrepp á Ströndum. "Það er búið að vera snjólétt í vetur en það gerði skot um daginn sem lokaði þessu," segir Úlfar Pálsson verkstjóri hjá Vegagerðinni. Meira
11. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 123 orð | 1 mynd

Sonja Rut ungfrú Norðurland

SONJA Rut Aðalsteinsdóttir nemi við Verkmenntaskólann á Akureyri var kjörin Ungfrú Norðurland í keppni sem fram fór í Sjallanum. Meira
11. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 570 orð

Starfsmenn leikskóla hvattir til að hreinsa til í görðunum

LEIKSKÓLAR Reykjavíkur brýna fyrir starfsmönnum allra leikskóla í höfuðborginni að hreinsa burt nálar og sprautur úr leikskólagörðum áður en börnum er hleypt út í leik enda hafi orðið vart við slíkt á leikskólum víða í borginni. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 199 orð

Svæðisbundið samstarf mikilvægt

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra sótti 8. apríl annan utanríkisráðherrafund Evrópusambandsins og samstarfsríkja þess um hina svokölluðu Norðlægu vídd ESB. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 75 orð

Tekjutrygging ellilífeyrisþega greidd út í dag

TRYGGINGASTOFNUN ríkisins greiðir út leiðréttingu á tekjutryggingu ellilífeyrisþega, ásamt vöxtum fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins í dag, miðvikudag. Þar er ellilífeyrisþegum tryggð sambærileg breyting á og gekk í gildi fyrr á árinu og fyrir öryrkja. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Tekur heitt vatn á tveggja km dýpi í Urriðavatni

Hitaveita Egilsstaða og Fella hyggst á næstu mánuðum láta bora allt að 2 km djúpa virkjanaholu í Urriðavatni í Fellum. Borað verður á sama stað og núverandi virkjanaholur hitaveitunnar eru. Meira
11. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 417 orð | 1 mynd

Tíu síður af reglum fylgja drengjunum

VÍNARDRENGJAKÓRINN mun halda tvenna tónleika í Garðabæ í október næstkomandi og er heimsókn hans liður í hátíðarhöldum vegna 25 ára afmælis bæjarins. Þá heldur kórinn eina tónleika á Akureyri. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð

Tourette-samtökin opna vefsíðu

TOURETTE-samtökin á Íslandi voru stofnuð árið 1991. Stofnfélagar voru 40, en nú eru 165 fjölskyldur skráðar í samtökin. Samtökin hafa einkum unnið að kynningu á sjúkdómnum og liður í kynningarstarfseminni er vefur samtakanna sem nú hefur verið opnaður. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 363 orð

Umferðarráð hvetur til aðgæslu um páska

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Umferðarráði: "Margir nota páskafríið til ferðalaga, meðal annars til fjallaferða og til að heimsækja vini og vandamenn. Meira
11. apríl 2001 | Landsbyggðin | 159 orð | 1 mynd

Upplestrarkeppni í Borgarnesi

Borgarnesi -Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar var haldin í Borgarnesi 29. mars og tóku ellefu keppendur þátt í henni. Meira
11. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Var fyrstur manna út í geiminn

Á MORGUN verða liðin 40 ár frá því að fyrsti maðurinn fór út fyrir gufuhvolfið í geimferð og verður þess minnst víða um heim en ekki síst í Rússlandi. Júrí Gagarín, fyrsti geimfarinn, fór þrjá hringi umhverfis jörðu 12. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Vatnsborð Kleifarvatns hefur lækkað umtalsvert

YFIRBORÐ Kleifarvatns hefur lækkað mikið frá því síðasta sumar og er nú svo komið að mælitæki Vatnamælinga eru komin á þurrt land. Meira
11. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 210 orð | 1 mynd

Verk frægasta ljósmyndara 20. aldar sýnd á Akureyri

VERK franska ljósmyndarans Henri Cartier-Bresson koma almenningi í fyrsta skipti fyrir sjónir hérlendis eftir rúma viku, þegar opnuð verður sýning með mörgum frægustu myndum hans í Listasafninu á Akureyri. Meira
11. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Viðskiptatengslin verði gerð opinber

NÆR 60 breskir þingmenn skrifuðu í gær undir tillögu þar sem þess er krafist að viðskiptatengsl bresku konungsfjölskyldunnar verði gerð opinber. Tillagan var lögð fram af þingmanni Verkamannaflokksins, Gordon Prentice. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 118 orð

Vilja að ráðherra komi úr Reykjavík

"FRAMSÓKNARMENN í Reykjavík telja eðlilegt að setja fram þá kröfu að þingmaður úr Reykjavík verði ráðherra nú þegar Ingibjörg Pálmadóttir hættir sem heilbrigðisráðherra," sagði Guðjón Ólafur Jónsson, formaður fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í... Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 490 orð

Vill sameiningu Stiklu og Línu.Nets

FRIÐRIK Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að skoða beri þann möguleika að sameina fjarskiptafyrirtækin Stiklu og Línu.Net. Meira
11. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð

Vopnaðir hafnaboltakylfu

LÖGREGLAN í Kópavogi handtók í fyrrakvöld tvo menn sem höfðu reynt að brjóta sér leið inn í íbúð í fjölbýlishúsi við Auðbrekku í Kópavogi. Annar mannanna veitti mikla mótspyrnu við handtöku og greip lögreglan til þess ráðs að sprauta á hann varnarúða. Meira

Ritstjórnargreinar

11. apríl 2001 | Leiðarar | 842 orð

MIKILVÆG TENGSL VIÐ ESB-RÍKIN

Viðræður á borð við þær sem Davíð Oddsson forsætisráðherra hefur átt í vikunni við forseta Frakklands og æðstu embættismenn Evrópusambandsins eru mikilsverðar og gagnlegar. Ísland á afar náið samstarf við Evrópusambandið á mörgum sviðum. Meira
11. apríl 2001 | Staksteinar | 313 orð | 2 myndir

Ógn við lýðræði og almannahagsmuni

JÓHANNA Sigurðardóttir alþingismaður fjallar um þingræði í fyrri viku á vefsíðu sinni. Þar telur hún að ráðherrar ríkisstjórnarinnar og sérstaklega forsætisráðherra séu að grafa undan þinginu. Meira

Menning

11. apríl 2001 | Kvikmyndir | 267 orð

Alvarleg ást

Leikstjórn og handrit: Don Roos. Aðalhlutverk: Gwyneth Paltrow, Ben Affleck, Tony Goldwyn, Natashia Hendridge. Miramax 2000. 106 mínútur. Meira
11. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Ástralskt fjölskyldudrama

½ Leikstjórn og handrit: Christina Andreef. Aðalhlutverk: Jeanie Drynan, Linal Haft o.fl. Ástralía, 1999. (101 mín) Góðar stundir. Öllum leyfð. Meira
11. apríl 2001 | Menningarlíf | 127 orð

Beckett-kvöld í Edinborgarhúsinu

KÓMEDÍULEIKHÚSIÐ frumsýnir einleikinn Leikur án orða eftir Samuel Beckett, í Edinborgarhúsinu á Ísafirði, á morgun, skírdag, kl. 20.30. Meira
11. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 665 orð

BÍÓSALURINN, Siglufirði: Dansleikur með hljómsveitinni Sóldögg...

BÍÓSALURINN, Siglufirði: Dansleikur með hljómsveitinni Sóldögg laugardagskvöld. BREIÐIN, Akranesi: Papar leika og syngja föstudagskvöld. Hljómsveitin Land og synir leika frá kl. 23-3 laugardagskvöld. 18 ára aldurstakmark. Meira
11. apríl 2001 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Bossanovadjass á tvo klassíska gítara

GÍTARLEIKARARNIR Ómar Einarsson og Jakob Hagedorn-Olsen leiða saman hljóðfæri sín á Múlanum, í Húsi málarans, annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 21. Þeir Jakob og Ómar hittust fyrir skemmstu í hljóðfæraverslun þar sem þeir ákváðu að taka lagið saman. Meira
11. apríl 2001 | Menningarlíf | 263 orð | 1 mynd

Dymbilvikan íhuguð með orgeli og söng

HEILL þér kross, heita tónleikar sem Listvinafélag Hallgrímskirkju efnir til í kvöld klukkan átta. Meira
11. apríl 2001 | Menningarlíf | 23 orð

Frumsýningu frestað

FRUMSÝNINGU á gamanleiknum Karlinum í kassanum, sem Leikfélag Húsavíkur fyrirhugaði í kvöld, er frestað um einn sólarhring. Sýningin verður annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl.... Meira
11. apríl 2001 | Leiklist | 461 orð

Glampar á gullið

Höfundur: Ólafur Haukur Símonarson. Tónlist: Ný dönsk. Leikstjóri: Ólafur Guðmundsson. Tónlistarstjóri: Flosi Einarsson. Danshöfundur: Belinda Eir Engilbertsdóttir. Fjölbrautaskóli Vesturlands, Akranesi, mánudaginn 9.4. 2001. Meira
11. apríl 2001 | Menningarlíf | 199 orð | 1 mynd

Hafnarfjarðarleikhúsið og LHÍ í samstarf

NÚ standa yfir æfingar á leikritinu Platanof eftir Anton Tsékof í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Verkið er í leikgerð Péturs Einarssonar og er fyrsta útskriftarverkefni leiklistarnema við Listaháskóla Íslands. Meira
11. apríl 2001 | Menningarlíf | 535 orð | 1 mynd

Hinn magnaði söngvasjóður Múlans

Óskar Guðjónsson, tenór- og sópransaxófón, Eyþór Gunnarsson slaghörpu. Söngdansar eftir Jón Múla Árnason: Án þín, Ásterdúett, Tempo primo, Stúlkan mín, Í hjarta þér, Gettu hver hún er, Söngur jólasveinanna, Það sem ekki má, Undir Stórasteini. Hljóðritað í Salnum, Kópavogi, áttunda janúar 2001. Mál og menning 2001. Meira
11. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 329 orð | 2 myndir

Hækkandi SSSól

ÞAÐ ER ekki óalgengt á sumrin að sól hækki á lofti. Svo verður a.m.k. raunin í ár eins og hljómsveitin Síðan skein sól, SSSól eða bara Sólin eins og hún er oft kölluð, sannaði á Gauki á Stöng á föstudagskvöldið síðasta. Meira
11. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 60 orð | 2 myndir

Ingjaldur og systur þrjár

LEIKFÉLAGIÐ Hugleikur frumsamdi á dögunum nýtt íslenskt leikrit í Tjarnarbíói. Það heitir Víst var Ingjaldur á rauðum skóm og er eftir Hjördísi Hjartardóttur, Sigrúnu Óskarsdóttir og Ingibjörgu Hjartardóttur. Meira
11. apríl 2001 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Í hvítu myrkri frumsýnt á Blönduósi

LEIKFÉLAG Blönduóss frumsýnir leikritið Í hvítu myrkri eftir Karl Ágúst Úlfsson í félagsheimilinu á Blönduósi nk. laugardagskvöld, kl. 20. Þetta er dramatískt leikrit sem gerist á gistiheimili í litlu sjávarþorpi. Meira
11. apríl 2001 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Leikarar lesa Passíusálmana

Á FÖSTUDAGINN langa munu leikarar lesa Passíusálma Hallgríms Péturssonar í Grafarvogskirkju og hefst lesturinn kl. 13:30 og lýkur um 18:30. Hörður Bragason leikur á orgelið. Meira
11. apríl 2001 | Menningarlíf | 242 orð

Listveldi Odds Nerdrums flutt í Víðsjá

LISTVELDI Odds Nerdrums verður flutt í þættinum Víðsjá í Ríkisútvarpinu í dag, miðvikudag, kl. 17.40. Listveldið var flutt á opnun sýningar Odds á Kjarvalsstöðum sl. Meira
11. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Lognið á undan storminum

½ Leikstjóri: José Luis Cuerda. Handrit: Rafael Azcona, byggt á bókinni Qué me Quieres, Amor? Aðalhlutverk: Fernando Ferna Gomes, Manuel Lozano. (97 mín.) Spánn 2000. Skífan. Öllum leyfð. Meira
11. apríl 2001 | Myndlist | 717 orð | 2 myndir

Málari hinnar horfnu menningar

Til 27. maí. Opið daglega frá kl. 10-18. Meira
11. apríl 2001 | Menningarlíf | 169 orð | 1 mynd

Með vífið í lúkunum samlesið

SAMLESTUR er hafinn á gamanleikritinu Með vífið í lúkunum eftir Ray Cooney en verkið er sameiginleg uppsetning Leikfélags Reykjavíkur og Íslensku leikhúsgrúppunnar í Borgarleikhúsinu. Meira
11. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 546 orð | 4 myndir

Nánast gagnslausir ómissandi hlutir

MYNDAVÉL með regnhlíf til að taka myndir í rigningu, bolur með klórureitum til að auðvelda mönnum að láta klóra sér, (a4 til a6), fingurtannburstar til að skaftið á tannburstanum sé ekki að þvælast fyrir, háhælaðir skór með hjálpardekkjum fyrir þær sem... Meira
11. apríl 2001 | Myndlist | 442 orð | 1 mynd

"List frá uppsprettunni"

Sýningunni er lokið. Meira
11. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Robbie vill ekki verða róni

ROBBIE Williams sagði í nýlegu sjónvarpsviðtali við hinn gamalkunna Michael Parkinson að hann sé búinn að vera að rembast við að leggja allt áfengissull á hilluna undanfarin fjögur ár en án árangurs - enn þá. Meira
11. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 317 orð | 1 mynd

Sameinaðar stöndum vér

THE BEAN TREES eftir Barböru Kingsolver. HarperPaperbacks gefur út árið 1998. 312 síðna kilja og fæst í bókabúð Máls og menningar. Meira
11. apríl 2001 | Menningarlíf | 222 orð | 2 myndir

Sameina krafta landsbyggðar og borgar

Á FÖSTUDAGINN langa verður Sálumessa (Requiem) eftir Wolfgang Amadeus Mozart flutt í Ísafjarðarkirkju. Tónleikarnir eru tileinkaðir minningu Jónasar Tómassonar, organista, tónskálds og bóksala á Ísafirði. Jónas var fæddur 13. Meira
11. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 235 orð | 2 myndir

Sandra er sívinsæl

SANDRA elskan Bullock heldur áfram að laða og lokka íslenska bíógesti í toppmynd íslenska bíólistans Miss Congeniality . Meira
11. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 229 orð | 4 myndir

Skagamenn heimsóttu Guðjón í Stoke

ÞRJÁTÍU manna hópur af Akranesi brá undir sig betri fætinum um fyrri helgi og heimsótti Guðjón Þórðarson knattspyrnuþjálfara í Stoke-On-Trent á Englandi, þar sem hann þjálfar sem kunnugt er 2. Meira
11. apríl 2001 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Skálholtskórinn flytur Gloriu eftir Vivaldi

SKÁLHOLTSKÓRINN flytur Gloriu í D-dúr RV 589 eftir Vivaldi í Skálholtskirkju á skírdag, kl. 16. Einsöng með kórnum syngja Sigrún Hjálmtýsdóttir og Anna Sigríður Helgadóttir, ásamt kammersveit undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar. Meira
11. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 329 orð | 1 mynd

Snyrtileg sakamálasaga

The Cat Who Sang For The Birds eftir Lilian Jackson Braun. Jove gefur út árið 1999. 260 síðna kilja og fæst í bókabúð Máls og menningar. Meira
11. apríl 2001 | Menningarlíf | 2556 orð | 3 myndir

Stríð úti í heimi og annað í bænum

Leikfélag Akureyrar frumsýnir Ball í Gúttó eftir Maju Árdal í Samkomuhúsinu í kvöld. Margrét Þóra Þórsdóttir hitti höfundinn sem jafnframt leikstýrir sýningunni. Meira
11. apríl 2001 | Menningarlíf | 271 orð

Sýningar opnar um páskana

Listasafn Reykjavíkur Listasafn Reykjavíkur verður opið alla daga hátíðarinnar á hefðbundnum opnunartíma: Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir er opið alla daga frá kl. 10-17 en miðvikudaga 10-19. Meira
11. apríl 2001 | Menningarlíf | 82 orð

Sýning á færeysku handverki

SÝNING færeysku hjónanna Katrínar og Cederfeldt Olsen frá Tvøroyri á Suðurey í Færeyjum stendur yfir í Vestnorræna menningarhúsinu í Hafnarfirði. Meira
11. apríl 2001 | Tónlist | 476 orð

Tilbrigði tóna við orð

Tónlist: Carl Möller píanó, Birgir Bragason bassi og Guðmundur Steingrímsson trommur. Lesarar: Ari Gísli Bragason, Una Margrét Jónsdóttir, Karl Guðmundsson, Guðrún Gísladóttir og Matthías Johannessen. Laugardaginn 7. apríl 2001. Meira
11. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Tók Russell feilspor?

LEIKARINN Russell Crowe vildi hafa "smá af afa sínum með sér" á Óskarsverðlaunahátíðinni, og nældi því heiðursorðu gamla mannsins í smókingjakkabarminn það kvöldið. Meira

Umræðan

11. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Nk. föstudag, 13. apríl, verður fimmtugur Páll Bj. Hilmarsson, Háteigi 18, Keflavík. Hann og eiginkona hans, Signý Eggertsdóttir, taka á móti ættingjum og vinum á morgun, fimmtudaginn 12. apríl kl. 19. Meira
11. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag miðvikudaginn 11. apríl verður fimmtugur Jóhann Páll Símonarson, sjómaður, Stakkhömrum 4, Reykjavík. Eiginkona hans er Viktoría Hólm Gunnarsdóttir. Þau taka á móti gestum í Ársölum, Hótels Sögu, 2. hæð kl.... Meira
11. apríl 2001 | Aðsent efni | 920 orð | 1 mynd

Að greinast ungur með parkinsonsjúkdóm

Það er enginn sjúklingahópur, segir Anna Hrefnudóttir, eins viðkvæmur fyrir álagi og parkinsonsjúklingar. Meira
11. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 763 orð | 1 mynd

Af hverju tónmennt?

UNDANFARIÐ hafa farið fram umræður um tónmenntakennslu og framtíð hennar. Þær hafa ekki endilega einkennst af bjartsýni eða sýnt fram á jákvæðar hliðar greinarinnar. Meira
11. apríl 2001 | Aðsent efni | 624 orð | 1 mynd

Andlát við hvern andardrátt

Margir virðast ekki vilja hafa hátt um það, segir Þorgrímur Þráinsson, að á milli 370 og 400 manns deyja árlega á Íslandi úr sjúkdómum sem rekja má beint til reykinga. Meira
11. apríl 2001 | Aðsent efni | 755 orð | 2 myndir

Aukin þjónusta Félagsþjónustunnar í Reykjavík

Til að bæta þjónustu Félagsþjónustunnar í Reykjavík, segir Ellý A. Þorsteinsdóttir, hefur verið bætt við afgreiðslutíma á miðvikudögum og er opið til kl. 18. Meira
11. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 119 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Íslandsmótið í sveitakeppni - úrslit - 11.-14. apríl Töfluröðin í úrslitum Master Card-mótsins í sveitakeppni er þessi: 1. Subaru-sveitin/Jón Baldursson Reykjavík 2. Bogi Sigurbjörnsson N-Vestra 3. Herðir/Pálmi Kristmannsson Austurland 4. Meira
11. apríl 2001 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Framsókn og dreifbýlið

Framsóknarflokkurinn er að mála sig út í horn í íslenskri pólitík, segir Pálmi Sighvatsson, með byggðastefnu sem er að taka lífsbjörgina frá sjávarbyggðunum. Meira
11. apríl 2001 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Guð gat ekki verið alstaðar og því skapaði hann mæður

Móðirin á auðvitað að fá að vera með barn sitt á brjósti, segir Rannveig Tryggvadóttir, eins lengi og hún og vill. Meira
11. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 539 orð

HVERS konar rannsóknir eru nú stundaðar...

HVERS konar rannsóknir eru nú stundaðar á Íslandi í mjög auknum mæli frá því sem verið hefur síðustu áratugina. Hefur Víkverji gert þetta efni að umtalsefni áður og vogar sér að gera það enn á ný. Meira
11. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 57 orð

HVER VILL SITJA OG SAUMA?

Hver vill sitja og sauma sumarnóttu á? Burt með deyfð og drauma dag og líf að sjá fram um heiðrík heiðardrög; syngja þar við sólargætt svanir himnalög. Meira
11. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 855 orð

(II. Tím. 4, 5.)

Í dag er miðvikudagur 11. apríl 101. dagur ársins 2001. Leonisdagur. Orð dagsins: En ver þú algáður í öllu, þol illt, gjör verk trúboða, fullna þjónustu þína. Meira
11. apríl 2001 | Aðsent efni | 914 orð

Leitin að sannleikanum

Athugasemdir vegna viðtals Morgunblaðsins við fulltrúa rannsóknarnefndar flugslysa 10. apríl 2001. Meira
11. apríl 2001 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Mikilvægasta næringarefnið - færð þú nóg?

Þar sem mjög stór hluti þjóðarinnar er nú þegar orðinn "ofalinn", segir Guðrún Þóra Hjaltadóttir, hvetjum við alla til að taka vatn fram yfir aðra svala- eða orkudrykki. Meira
11. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 569 orð | 1 mynd

Nekt

HINGAÐ til lands er kominn norskur listamaður að nafni Odd Nerdrum til að sýna verkin sín og er það mjög fínt, en það er ekki efni þessar greinar heldur auglýsing listamannsins, það er að segja sjálfsmynd hans, sem sýnir vissan líkamspart. Meira
11. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 93 orð | 1 mynd

Ormssonbræður

NAFN Bræðranna Ormsson hefur verið til umræðu á lesendasíðum Morgunblaðsins undanfarið, þar sem togast hafa á sjónarmið um beygingu þess. Meira
11. apríl 2001 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Sífellt sneiðist af oss

Reiknimeistarar sem hafa fyllt skýrslu ríkisstjórnarinnar, segir Ólafur Ólafsson, með gagnstæðum upplýsingum hafa enn og aftur fallið á prófinu - kolfallið. Meira
11. apríl 2001 | Aðsent efni | 1255 orð | 1 mynd

Um afköst, einkum í heilsugæslu

Heilsugæslan, segir Ólafur Mixa, er talin framvörður heilbrigðis-þjónustunnar. Meira
11. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 540 orð | 1 mynd

Vopn launmorðingjanna

LÍTIÐ barn að leik í eigin hugarheimi er eitt af því sem snertir fólk og gefur lífinu gildi. Að eyðileggja líf barns er glæpur af verstu tegund. Okkur ber skylda til að verja þau og vernda. Meira
11. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu 1.583 kr. Þær heita Heiðdís Lóa Óskarsdóttir og Helena Rut... Meira

Minningargreinar

11. apríl 2001 | Minningargreinar | 2849 orð | 1 mynd

Ágústa Tómasdóttir

Ágústa Tómasdóttir fæddist í Vík í Mýrdal 3. ágúst 1906. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 3. apríl sl. Foreldrar hennar voru hjónin Tómas Jónsson frá Skammadal í Mýrdal, f. 14.12. 1866, d. 13.3. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2001 | Minningargreinar | 1034 orð | 1 mynd

BENEDIKT EINARSSON

Benedikt Einarsson, fyrrum húsasmíðameistari, fæddist á Ekru á Stöðvarfirði 7. mars 1918. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 1. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 10. apríl. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2001 | Minningargreinar | 1651 orð | 1 mynd

EIRÍKUR STEFÁNSSON

Eiríkur Stefánsson kennari fæddist að Laugarvöllum á Jökuldal 19. janúar 1901. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík hinn 8. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Stefán Andrésson bóndi, f. 30. maí 1858, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2001 | Minningargreinar | 2126 orð | 1 mynd

FINNBOGI EINARSSON

Finnbogi Einarsson pípulagningameistari, fæddist 14.7. 1921 í Hjarðarnesi á Kjalarnesi. Hann lést 3. apríl síðastliðinn á Landsspítalanum við Hringbraut. Foreldrar hans voru þau Einar Gottsveinsson, á Árvelli á Kjalarnesi,f. 9.6.1867, d. 13.1. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2001 | Minningargreinar | 2911 orð | 1 mynd

MARKÚS GRÉTAR GUÐNASON

Markús Grétar Guðnason fæddist í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð 9. febrúar 1921. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 3. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðni Markússon, f. 23. júlí 1893, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2001 | Minningargreinar | 1087 orð | 1 mynd

MATTHÍAS G. GILSSON

Matthías G. Gilsson kjötiðnaðarmaður fæddist í Reykjavík 21. september 1949. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Rannveig Lárusdóttir, f. 13. des 1914, d. 16. sept 1998, og Gils Jónsson bakari, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2001 | Minningargreinar | 1290 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR G. STEINDÓRSDÓTTIR

Sigríður G. Steindórsdóttir fæddist á Litlu-Ásgeirsá í Húnavatnssýslu 23. september 1917. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 4. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Vilhelmína Vilhjálmsdóttir frá Bakka í Svarfaðardal, f. 26.5. 1887, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2001 | Minningargreinar | 1992 orð | 1 mynd

UNNUR ÞÓRARINSDÓTTIR

Unnur Þórarinsdóttir fæddist á Reyðarfirði 14. ágúst 1918. Hún lést á Landspítalanum, Fossvogi, 4. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórarinn Björnsson útgerðarmaður á Reyðarfirði, f. 21. september 1885, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2001 | Minningargreinar | 4390 orð | 1 mynd

ÖGMUNDUR JÓNSSON

Ögmundur Jónsson fæddist að Vorsabæ í Ölfusi hinn 1. ágúst 1907. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði hinn 2. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Ögmundsson frá Bíldsfelli í Grafningi, lengst af bóndi að Vorsabæ, f. 19.7. 1874, d.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 586 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 10.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 10.4.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
11. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
11. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 101 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista 1.138,54 0,16 FTSE 100 5.803,00 2,47 DAX í Frankfurt 5.913,84 2,30 CAC 40 í París 5. Meira
11. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 174 orð

Rúmlega 80% komin í útleigu

GENGIÐ hefur verið frá bindandi leigusamningum vegna rúmlega 80% af verslunarrými í nýju verslunarmiðstöðinni Smáralind í Kópavogi, að sögn Þorvaldar Þorlákssonar, markaðsstjóra fyrirtækisins. Hann segir að önnur mál séu í vinnslu. Meira
11. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 773 orð | 1 mynd

Tveir nýir í aðalstjórn

UTANRÍKISRÁÐHERRA hefur falið einkavæðingarnefnd ríkisstjórnarinnar að annast sölu á 20% hlut af heildarhlutafé í Íslenskum aðalverktökum hf. en ríkið á nú 39,85% hlut í félaginu. Meira
11. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 1896 orð | 1 mynd

Útflutningsverðmæti gæti orðið fimm milljarðar á ári

Finnbogi Jónsson, stjórnarformaður Samherja, segir að vaxandi fiskneyslu í heiminum verði í framtíðinni að verulegu leyti mætt með eldisfiski, en Samherji hefur verið að auka mjög þátttöku sína í fiskeldi. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri félagsins, segir rekstraráætlun móðurfélagsins fyrir yfirstandandi ár gera ráð fyrir 860 milljóna króna hagnaði fyrir skatta. Meira
11. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 77 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 10.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 10.4. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Fastir þættir

11. apríl 2001 | Fastir þættir | 922 orð | 2 myndir

Björn Þorfinnsson efstur í áskorendaflokki

7.-15.4. 2001 SKÁK Meira
11. apríl 2001 | Fastir þættir | 327 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SVEIT Peters Schaltz vann Klaus Adamsen með 169 IMPum gegn 151 í 68 spila úrslitaleik um Danmerkurmeistaratitilinn. Sem er lítill munur - rétt rúmlega ein geimsveifla. Norður gefur; AV á hættu. Meira
11. apríl 2001 | Í dag | 2070 orð | 1 mynd

Ferming í Fríkirkjunni í Reykjavík skírdag...

Ferming í Fríkirkjunni í Reykjavík skírdag kl. 11. Prestur sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. Fermd verða: Brynja Guðjónsdóttir, Logafold 184. Eric Ólafur Wiles, Heiðarbæ 5. Jóhanna Kristín Gísladóttir, Hrauntungu 41. Karl Ólafur Pétursson, Dalseli 14. Meira
11. apríl 2001 | Í dag | 969 orð | 1 mynd

Helgihald í Hallgrímskirkju

Í DYMBILVIKU og á páskum verður mikið um viðburði í Hallgrímskirkju bæði á sviði tónlistar og helgihalds. Miðvikudaginn 11. apríl verða mjög sérstakir tónleikar undir yfirskriftinni "O, crux". Meira
11. apríl 2001 | Viðhorf | 784 orð

Skattar á fyrirtæki

Það eru hins vegar aðrir aðilar í viðskiptalífinu sem fara verr út úr núverandi skattkerfi. Fyrir þá er þessi skattur hamlandi og kemur í veg fyrir nauðsynlega uppbyggingu lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Var sá tilgangurinn? Meira
11. apríl 2001 | Fastir þættir | 126 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

KÆFINGARMÁT er þekkt mátstef sem að jafnaði vekur mikla kátínu skákmanna. Sjaldgæft er í skákum stórmeistara að stefið komi upp. Staðan kom upp í slíkri skák á Amber-skákmótinu sem lauk fyrir skömmu. Meira
11. apríl 2001 | Fastir þættir | 443 orð | 1 mynd

Útlit fyrir jafnt og spennandi Íslandsmót um bænadagana

Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni verða háð um bænadagana í húsnæði Bridssambands Íslands í Þönglabakka í Reykjavík. Hægt verður að fylgjast með mótinu á heimasíðu sambandsins, www.bridge.is. Meira

Íþróttir

11. apríl 2001 | Íþróttir | 414 orð | 1 mynd

Auður í krafti KA

KA-menn tryggðu sér sæti í undanúrslitum með öruggum og sanngjörnum sigri á ÍR-ingum á Akureyri í gær. Þessi oddaleikur var sannkallaður "kassaleikur" fyrir KA því fjölmargir áhorfendur mættu til að styrkja liðið og hafa ekki sést fleiri í húsinu í vetur. Lokatölur urðu 25:18 í leik sem var að mörgu leyti svipaður fyrsta leik liðanna í þessari rimmu því Guðjón Valur Sigurðsson og Hörður Flóki Ólafsson voru mest áberandi í liðinu líkt og þá. KA mætir síðan Aftureldingu í undanúrslitum. Meira
11. apríl 2001 | Íþróttir | 131 orð

Ekki sök sendiráðs Íslands

Í Morgunblaðinu laugardaginn 31. mars sl. er rætt við Viggó Sigurðsson, þjálfara handknattleiksliðs Hauka, um að töf hafi orðið á för liðsins til Zagreb í Króatíu, þar sem Haukar töpuðu leik sínum við Metkovic. Meira
11. apríl 2001 | Íþróttir | 110 orð

Fedioukine áfram hjá Fram

ANATOLY Fedioukine verður áfram þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik á næsta tímabili en Rússinn er samningsbundinn liðinu til ársins 2003. Meira
11. apríl 2001 | Íþróttir | 198 orð

Grindavík til Aserbaídsjan

Grindvíkingar höfðu ekki heppnina með sér í gær þegar dregið var til 1. umferðar í UEFA-Intertotokeppninni í knattspyrnu. Meira
11. apríl 2001 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

Guðmundur tekur við íslenska landsliðinu

GUÐMUNDUR Þ. Guðmundsson var í gær ráðinn landsliðsþjálfari í handknattleik karla. Tekur hann við starfinu af Þorbirni Jenssyni, sem sagði starfi sínu lausu fyrir skömmu. Samningur Guðmundar og Handknattleikssambands Íslands er til 2004 en í honum er ákvæði um eins árs framlengingu takist landsliðinu að tryggja sér keppnisrétt á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004. Guðmundur verður í fullu starfi hjá HSÍ eins og forveri hans. Meira
11. apríl 2001 | Íþróttir | 203 orð

Guðmundur um kyrrt hjá FH

"ÞAÐ verður engin breyting hjá okkur hvað varðar þjálfarann. Meira
11. apríl 2001 | Íþróttir | 470 orð

HANDKNATTLEIKUR Afturelding - Grótta/KR 20:17 Varmá,...

HANDKNATTLEIKUR Afturelding - Grótta/KR 20:17 Varmá, Íslandsmótið í handknattleik, úrslitakeppni - þriðji leikur í 8 liða úrslitum, þriðjudaginn 10. apríl 2001. Gangur leiksins: 0:1, 4:3, 7:3, 11:6, 11:10, 12:10 , 13.10, 16:11, 18:14, 20:17 . Meira
11. apríl 2001 | Íþróttir | 79 orð

Króatarnir koma til Fram

KRÓATARNIR tveir sem æfðu og léku með knattspyrnuliði Fram á Kýpur á dögunum, eru væntanlegir til landsins um 20. apríl. Meira
11. apríl 2001 | Íþróttir | 703 orð

Logi of heitur fyrir Tindastól

FYRSTI ósigur Tindastóls í vetur á heimavelli í vetur leit dagsins ljós í gærkvöld er liðið tók á móti Njarðvíkingum í öðrum úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik. Meira
11. apríl 2001 | Íþróttir | 144 orð

MIÐAR á vináttulandsleiki Englendinga við Mexíkó...

MIÐAR á vináttulandsleiki Englendinga við Mexíkó og Holland, sem voru seldir sl. sunnudag, seldust upp á sólarhring. Hér er um að ræða leik við Mexíkó á Pride Park, heimavelli Derby, 25. Meira
11. apríl 2001 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

Skarð Ríkharðs hjá Viking vandfyllt

KNATTSPYRNUVERTÍÐIN í Noregi hefst 16. apríl og í fjölmiðlum þar í landi er mikið fjallað um brotthvarf íslenskra landsliðsmanna úr norsku úrvalsdeildinni og einnig hve mikilvægir þessir leikmenn voru liðum sínum. Knattspyrnusérfræðingar spá Rosenborg 10. meistaratitlinum í röð en þau lið sem landsliðsmarkvörðurinn Árni Gautur Arason og félagar ættu að óttast mest eru Stabæk og Brann. Meira
11. apríl 2001 | Íþróttir | 483 orð | 1 mynd

SZILARD Nemeth , framherji Inter Bratislava...

SZILARD Nemeth , framherji Inter Bratislava í Tékklandi, hefur gert fimm ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Middlesborough og gengur hann til liðs við félagið 1. júlí í sumar. Meira
11. apríl 2001 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

UNI ARGE, færeyski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu,...

UNI ARGE, færeyski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, leikur ekki með ÍA í sumar. Samkomulag hefur tekist á milli hans og Knattspyrnufélags ÍA um riftun á samningi hans. Meira
11. apríl 2001 | Íþróttir | 332 orð | 1 mynd

VIÐ komum hingað norður til þess...

VIÐ komum hingað norður til þess að vinna, við hugsum bara um einn leik í einu. Það hefur verið stígandi í liðinu og það getur bókstaflega enginn stoppað okkur þegar við eigum svona leik. Meira
11. apríl 2001 | Íþróttir | 442 orð | 1 mynd

Vörnin og Reynir Þór

FRAMÚRSKARANDI varnarleikur Mosfellinga og mjög góð frammistaða Reynis Þórs Reynissonar, markvarðar Aftureldingar, lagði grunninn að öruggum sigri Aftureldingar, 20:17, á Gróttu/KR í oddaleik liðanna í Mosfellsbæ. Meira
11. apríl 2001 | Íþróttir | 94 orð

Þannig vörðu þeir

Hörður Flóki Ólafsson, KA : 17/1 (7 þar sem boltinn fór aftur til mótherja) - 11 (5) langskot, 5 (2) eftir gegnumbrot, 1 víti. Hallgrímur Jónasson, ÍR: 10/1 (3) - 5 (2) langskot, 2 (1) eftir gegnumbrot, 2 úr horni, 1 víti. Meira
11. apríl 2001 | Íþróttir | 111 orð

Þrír leikir í vor

Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur þrjá vináttulandsleiki í lok maí. Leikirnir verða liður í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir leikina tvo gegn Hvít-Rússum í undankeppni EM sem fram fara í byrjun júní. Meira

Úr verinu

11. apríl 2001 | Úr verinu | 77 orð

Aflabrögð ágæt á Höfn

AFLABRÖGÐ hafa verið ágæt hjá bátum á Höfn í Hornafirði að undanförnu. Meira
11. apríl 2001 | Úr verinu | 63 orð

Aukinn innflutningur

DANIR bæta sér upp minnkandi afla með auknum innflutningi á óunnum fiski til vinnslu og endurútflutnings. Árið 1995 fluttu þeir inn um 810.000 tonn, en 1,1 milljón tonna árið 1999. þá hefur fiskeldið skilað þeim ríflega 40.000 tonnum á ári undanfarin ár. Meira
11. apríl 2001 | Úr verinu | 513 orð

Ágætt hjá bátunum

AFLABRÖGÐ hafa verið ágæt hjá bátum á Höfn í Hornafirði að undanförnu. Meira
11. apríl 2001 | Úr verinu | 506 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
11. apríl 2001 | Úr verinu | 63 orð

Eftirsóttar sýningar

Samkvæmt áætlun mun Útflutningsráð Íslands skipuleggja þátttöku íslenskra fyrirtækja á fjömörgum áhugaverðum sjávarútvegssýningum á árinu. Vel hefur gengið að fylla plássin á flestum sjárvarútvegssýningunum og komust t.d. Meira
11. apríl 2001 | Úr verinu | 49 orð

Evrópusambandið er mikilvægasti markaður Íra fyrir...

Evrópusambandið er mikilvægasti markaður Íra fyrir sjávarafurðir. Fyrsta fjórðung síðasta árs fóru 77% afurðanna til landa innan ESB. Þar er Frakklands stærsti markaðurinn með um 20% heildarinnar. Meira
11. apríl 2001 | Úr verinu | 305 orð

Fjölmargar sýningar

Samkvæmt áætlun mun Útflutningsráð Íslands skipuleggja þátttöku íslenskra fyrirtækja á fjömörgum áhugaverðum sjávarútvegssýningum á árinu. Vel hefur gengið að fylla plássin á flestum sjárvarútvegssýningunum og komust t.d. færri að en vildu á sýningarnar í Boston og Brussel. Aðrar sjávarútvegssýningar eru jafnframt eftirsóttar. Að baki eru tvær sýningar, Fishing í Glasgow, en þar hafði Útflutningsráð til ráðstöfunar um 100 fermetra sýningarsvæði og sýningin í Boston. Meira
11. apríl 2001 | Úr verinu | 503 orð | 2 myndir

Fleiri sýnendur frá Asíu í Boston

ALLT gólfpláss á sjávarútvegssýningunni í Boston, sem haldin var nýlega, var uppselt fjórum mánuðum áður en sýningin hófst og er það að sögn sýningarhaldara met í 19 ára sögu sýningarinnar. Sýnendur, sem voru tæplega 1.300, hafa aldrei verið fleiri. En er ekki nákvæmlega vitað hver fjöldi gesta var, en ætla má að þeir hafi verið rúmlega 14.000 sem er nokkuð svipaður fjöldi og á síðasta ári. Meira
11. apríl 2001 | Úr verinu | 145 orð

Forðast samþjöppun

FISKELDISRÁÐHERRA Færeyinga, Bjarni Djurholm, hefur lagt fram frumvarp fyrir landsþing Færeyja um hámarkseignarhlut í fiskeldisfyrirtækjum. Meira
11. apríl 2001 | Úr verinu | 103 orð

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
11. apríl 2001 | Úr verinu | 418 orð | 2 myndir

Gjögur kaupir troll frá Hampiðjunni

Nýlega var gengið frá kaupsamningi að verðmæti 25 milljónir króna milli Gjögurs hf og Hampiðjunnar um kaup á flottrollsbúnaði fyrir hið nýja og glæsilega fjölveiðiskip, Hákon ÞH sem verið er að ljúka við smíði á í Chile. Meira
11. apríl 2001 | Úr verinu | 134 orð

Írar flytja minna út

VERÐMÆTI útfluttra sjávarafurða frá Írlandi hefur aukizt undanfarin misseri. Fyrstu 6 mánuði síðasta árs námu verðmætin 99,5 milljónum ísrkra punda, sem er 1% aukning miðað við sama tíma árið áður. Meira
11. apríl 2001 | Úr verinu | 719 orð

Írsk sókn í sjávarútvegi þrátt fyrir þrengingar

MIKILL efnahagsuppgangur hefur verið á Írlandi mörg undanfarin ár en það á þó ekki við um sjávarútveginn þar í landi. Hækkanir á olíuverði hafa að sjálfsögðu þrengt að þar sem annars staðar en það er þó fyrst og fremst stöðugur niðurskurður á kvótum, sem gerir írskum sjómönnum lífið leitt. Í nýrri skýrslu um horfurnar í írskum sjávarútvegi er fjallað um framtíðina og hvort hún muni bera í skauti sér enn meiri þrengingar og kvótaniðurskurð. Meira
11. apríl 2001 | Úr verinu | 664 orð | 1 mynd

Íslensk fyrirtæki í Malasíu

PETER Eichenberger, ræðismaður Íslands í Malasíu, og Mahmud B. Meira
11. apríl 2001 | Úr verinu | 114 orð | 1 mynd

Lax með rauðvínssmjöri

LAXINN hefur lengi verið eftirsóttur, enda mikið lostæti. Nú er ekkert vandamál að fá lax í búðum, laxeldið sér til þess. Meira
11. apríl 2001 | Úr verinu | 58 orð

Meira fyrir mjölið

VERÐMÆTI mjölútflutnings nam á síðasta ári um 9,3 milljörðum króna, en var 8,6 milljarðar króna árið 1999. Útflutningsverðmæti lýsis nam árið 1999 tæpum 2,5 milljörðum króna en í fyrra tæpum 1,9 milljörðum króna sem er 24% samdráttur. Meira
11. apríl 2001 | Úr verinu | 95 orð

Minnkandi afli Dana

DANIR eru taldir fjórðu stærstu útflytjendur fiskafurða í heiminum. Sá útflutningur byggist bæði á eigin veiðum og innflutningi á óunnum fiski til frekari vinnslu og útflutnings. Meira
11. apríl 2001 | Úr verinu | 3 orð

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf... Meira
11. apríl 2001 | Úr verinu | 70 orð | 1 mynd

NETIN FULL AF ÞARA

ÞAÐ beið þeirra ærið verk, feðganna Hjartar Arnfinnssonar og Kristins Hjartarsonar á Neskaupstað, þegar þeir drógu grásleppunetin í fyrsta skipti nú í vor. Meira
11. apríl 2001 | Úr verinu | 156 orð | 1 mynd

Nýr dráttarbátur

SKIPASMÍÐASTÖÐIN Ósey hf. í Hafnarfirði sjósetti nýlega nýjan dráttarbát fyrir Hafnarfjarðarhöfn, Hamar. Báturinn, sem er 67 brúttótonn, er 17,21 metra langur, 6,23 metrar á breidd og 3,12 metrar á dýpt. Tilboð í smíðina voru opnuð 30. Meira
11. apríl 2001 | Úr verinu | 99 orð | 1 mynd

Nýting fiskistofna skoðuð

Sjávarútvegsráðherra Árni Mathiesen hefur skipað nefnd sem hefur það verkefni að endurskoða skýrslu vinnuhóps Hafrannsóknastofnunarinnar og Þjóðhagsstofnunar, sem skilaði af sér í maí 1994, varðandi nýtingu einstakra fiskistofna. Meira
11. apríl 2001 | Úr verinu | 492 orð | 5 myndir

Óskemmtileg lífsreynsla

Togarinn Baldur Árna RE losnaði úr ísnum eftir tæplega viku langa dvöl þar og var dreginn til hafnar í St. John's á Nýfundnalandi í fyrrinótt. Flestir skipverjanna komu til Íslands í gærmorgun, þar á meðal Sigfús Jóhannsson yfirvélstjóri og Óttar Jónsson stýrimaður. Fleiri skip lentu í svipuðum vandræðum. Meira
11. apríl 2001 | Úr verinu | 1194 orð | 2 myndir

"Loksins árangur tveggja ára vinnu"

Samstarf á milli Íslands og Malasíu á sviði sjávarútvegs er blómlegra en nokkru sinni fyrr. Sjávarútvegsráðherra Malasíu kemur til Íslands í byrjun maí. Ragna Sara Jónsdóttir ræddi við Guðmund M. Kristjánsson starfsmann Útflutningsráðs í Malasíu og Peter Eichenberger, ræðismann Íslands í Malasíu, um möguleika íslenskrar sjávarútvegsþekkingar í Malasíu. Meira
11. apríl 2001 | Úr verinu | 108 orð | 1 mynd

Stjórn SÍF endurkjörin

STJÓRN SÍF hf. var öll endurkjörin á aðlafundi félagsins í síðustu viku. Meira
11. apríl 2001 | Úr verinu | 70 orð

Troll fyrir 25 milljónir

Nýlega var gengið frá kaupsamningi að verðmæti 25 milljónir króna milli Gjögurs hf. og Hampiðjunnar um kaup á flottrollsbúnaði fyrir Hákon ÞH, sem verið er að ljúka við smíði á í Chile. Meira
11. apríl 2001 | Úr verinu | 625 orð | 1 mynd

Verðmæti mjöls jókst um 8%

VERÐMÆTI mjölútflutnings nam á síðasta ári um 9,3 milljörðum króna, borið saman við 8,6 milljarða króna árið 1999 sem er 8% aukning. Útflutningsverðmæti lýsis nam árið 1999 tæpum 2,5 milljörðum króna en á síðasta ári tæpum 1,9 milljörðum króna sem er 24% samdráttur. Heildarverðmæti útflutnings á mjöli og lýsi var því um 11,2 milljarðar króna á síðasta ári sem er um 2% aukning frá árinu 1999. Þetta kom fram á vorráðstefnu Félags íslenskra fiskmjölsframleiðenda. Meira
11. apríl 2001 | Úr verinu | 209 orð

Þorskur til Bretlands fyrir 12,1 milljarð króna

ÍSLENDINGAR eru stærstu seljendur á sjávarafurðum til Bretlands. Allt síðasta ár fluttu Íslendingar út ferskan fisk að verðmæti tæplega 7 milljarðar króna og jókst sá útflutningur um 12% miðað við sama tíma í fyrra. Á sama tíma seldum við Bretum frystan fisk að verðmæti 10,8 milljarðar króna og tilbúna rétti og skelfisk fyrir 7,8 milljarða króna. Loks seldum við þeim fiskimjöl og lýsi fyrir 2,7 milljarða króna. Helztu keppinautar okkar á þessu sviði eru Norðmenn. Meira

Viðskiptablað

11. apríl 2001 | Netblað | 171 orð | 1 mynd

14 alþingismenn með heimasíður

14 af 63 þingmönnum á Alþingi eru með eigin heimasíður, ef marka má upplýsingar sem finna er á heimasíðu þingsins. Heimasíða 15. þingmannsins, Kristjáns Pálssonar, er í vinnslu og segir að hún verði opnuð að nýju innan skamms. Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 31 orð

Á stafrænu formi

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn ætlar að koma öllum íslenskum blöðum og tímaritum frá upphafi til 1910 á stafrænt form og koma þeim fyrir í gagnagrunni á Netinu sem verður öllum opinn. Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 33 orð

Björn Bjarnason www.

Björn Bjarnason www.bjorn.is Árni R. Árnason www.althingi.is/ara Guðjón A. Kristjánsson www.althingi.is/gak Guðmundur Árni Stefánsson www.mmedia.is/gas Jóhanna Sigurðardóttir www.althingi.is/johanna Kolbrún Halldórsdóttir www.althingi. Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 298 orð | 1 mynd

Bosnískur fréttatími

V ið ætluðum í upphafi að byggja vefsíðuna eingöngu á hreyfimyndum úr listaheiminum en ákváðum síðan að fjölga flokkum og nú er þar að finna hreyfimyndir flokkaðar niður í sex mismunandi flokka," segir Sindri Bergmann Eiðsson einn aðstandenda... Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 208 orð | 1 mynd

Búið í haginn fyrir Xbox

Bandaríska tæknifyrirtækið Microsoft undirbýr inngöngu þess á leikjamarkaðinn en Xbox-leikjavél þess er væntanleg með haustinu. Fyrirtækið er stórhuga. Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 667 orð | 1 mynd

Dagblöðin á stafrænt form

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn hyggst koma öllum íslenskum blöðum og tímaritum frá upphafi til 1910 á stafrænt form og koma þeim fyrir í gagnagrunni sem verður öllum opinn á Netinu. Gert er ráð fyrir að í þessu safni verði um 185 titlar íslenskra blaða og tímarita, sem nemur nálægt 160 þúsund blaðsíðum. Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 406 orð | 1 mynd

Drafandi tappi

Talandi tappar á vodkaflöskum er eitt nýjasta æðið í Rússlandi. Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 20 orð | 1 mynd

Enska fyrirtækið RoboScience hefur framleitt rafhund,...

Enska fyrirtækið RoboScience hefur framleitt rafhund, sem kallast RS-01 RoboDog, sem styður Windows-stýrikerfið, getur sent tölvupóst og er búinn vefmyndavél. Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 1240 orð | 1 mynd

Ericsson leysir frá skjóðunni

Margir hafa álitið að farsímaframleiðendur muni láta lítið á sér kræla og búa í haginn fyrir fyrstu þriðju kynslóðar farsímana sem eru sagðir væntanlegir á næsta ári. Gísli Þorteinsson ræddi við Niklas Olesen markaðsstjóra hjá Ericsson og komst að hinu gagnstæða og að framleiðendur ætli að tína ýmislegt upp úr pokahorninu á árinu sem muni koma GSM-notendum á óvart. Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 3333 orð | 8 myndir

Filman á stöðugu undanhaldi

Á CeBIT-upplýsingatæknisýningunni í Hannover sem haldin var á dögunum sýndu ríflega 8.000 fyrirtæki allskyns varning, frá kassakerfum í stýrikerfi, hálfleiðurum í móðurtölvur, MP3-spilara í skjávarpa. Talsvert var um stafrænar myndavélar enda mikil gerjun á því sviði. Hér er yfirlit yfir það helsta sem bar á góma blaðamanns. Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 31 orð

Gagnvirk útvarpsstöð

Þrír nemendur í Verzlunarskóla Íslands ráku í 10 daga gagnvirka útvarpsstöð, Útvarp.is, þar sem notendum var gert kleift að velja lög í gegnum vefsíðu útvarpsstöðvarinnar. Hundruð manna skráðu sig til þátttöku. Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 125 orð

Game Boy G ame Boy Advance-leikjavélin...

Game Boy G ame Boy Advance-leikjavélin frá Nintendo kom á markað í Japan í mars og segjast forsvarsmenn fyrirtækisins ætla að selja meira en 24 milljónir eintaka af henni um heim allan. Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 303 orð | 1 mynd

Götukort sem fellur í kramið

Búið er að koma fyrir götukorti á simaskra.is en með því er hægt að leita að húsum og götum á höfuðborgarsvæðinu og hverju einasta býli á landinu. Til þess að skoða götukort þarf að slá inn nafn einstaklings eða fyrirtækis sem leitað er að. Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 376 orð | 4 myndir

Hátækni fyrir útivistarfólk

Þegar snjóa leysir og sól hækkar á lofti komast margir í ferðahug. Sumir dusta rykið af gönguskónum og hyggjast arka upp um fjöll og firnindi en aðrir hugsa sér gott til glóðarinnar og vilja flatmaga í bústöðum vítt og breitt um landið. Fyrirtækið Hátækni hélt á dögunum sýningu á fjarskiptatækjum fyrir útivistarfólk í verslun sinni í Ármúla. Þar voru kynntir NMT-farsímar, TETRA-fjarskiptatæki, GPS-staðsetningartæki, VHF- og UHF-talstöðvar og eftirlitskerfi fyrir sumarhús. Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 382 orð | 1 mynd

Hófu gagnvirkar útvarpssendingar

ÞRÍR nemendur í Verzlunarskóla Íslands starfræktu gagnvirkt útvarp í 10 daga þar sem notendum var gert kleift að velja lög í gegnum vefsíðu stöðvarinnar. Þeir staðhæfa að um sé að ræða fyrsta gagnvirka útvarpið sem hefur verið starfrækt hér á landi. Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 609 orð | 1 mynd

Kók með símanum

Sífellt fleiri fjarskiptafyrirtæki gera notendum sínum kleift að kaupa gosdrykki úr sjálfsala sem gjaldfærast á símareikning þeirra. Ástralska símafyrirtækið Telstra Corp. Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 871 orð | 3 myndir

leikir

Leikjatölvan Game Boy Advance frá japanska fyrirtækinu Nintendo er loks komin út. Ingvi Matthías Árnason kynnti sér fyrsta eintakið sem borist hefur hingað til lands, en vélin er ekki væntanleg til sölu hér á landi fyrr en í sumar. Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 108 orð

Linuxormar á stjá

Þriðji Linux-ormurinn á árinu hefur látið á sér kræla. Adore, en svo kallast ormurinn, kom fyrst fram í dagsljósið 1. apríl síðastliðinn. Hann reynir að hagnýta sér öryggiskerfi sem eru í ólagi og keyra á Linux-vefsetrum. Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 217 orð | 1 mynd

Með grænmeti að vopni

Super Mario Brothers Advance er ný útgáfa hins geysivinsæla Super Nintendo-leiks Super Mario Bros. tvö og er með fyrstu leikjunum sem framleiddir eru fyrir Game Boy Advance. Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 357 orð

Microsoft hefur ákveðið að Windows XP-stýrikerfið,...

Microsoft hefur ákveðið að Windows XP-stýrikerfið, sem er væntanlegt frá fyrirtækinu, muni ekki styðja við þráðlausan blátannarbúnað, að minnsta kosti í fyrstu útgáfu, þrátt fyrir að Microsoft sé eitt þeirra fyrirtækja sem hefur átt þátt í að þróa... Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 357 orð

Microsoft hefur ákveðið að Windows XP-stýrikerfið,...

Microsoft hefur ákveðið að Windows XP-stýrikerfið, sem er væntanlegt frá fyrirtækinu, muni ekki styðja við þráðlausan blátannarbúnað, að minnsta kosti í fyrstu útgáfu, þrátt fyrir að Microsoft sé eitt þeirra fyrirtækja sem hefur átt þátt í að þróa... Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 48 orð

Myrkvaengill er ný spennuþáttaröð, runnin undan...

Myrkvaengill er ný spennuþáttaröð, runnin undan rifjum James Cameron, sem Stöð 2 hefur tekið til sýninga. Nýr viðtalsþáttur, Á réttri leið, hefur hafið göngu sína á kristilegu sjónvarpsstöðinni Omega. Skjár einn sýnir fjóra þætti um ævintýralegt ferðalag íslenskra hnefaleikakappa vestur til Ameríku og páskadagskrá Ríkissjónvarpsins er sett undir smásjána. Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 282 orð

Nýir og nýlegir vefir

www.skjavarp.is Fyrirtækið SkjáVarp hefur opnað skjávarp.is, landshlutabundinn frétta- og upplýsingavef á Netinu. Á honum verður hver landshluti með sína vefsíðu og þar verður hægt að fylgjast með svæðisbundnum fréttum og upplýsingum. Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 1017 orð | 2 myndir

Óskýr mörk leikja og raunveruleika

PlayStation 2- leikjavélin frá Sony hefur vakið mikla athygli og fangað hylli leikjaunnenda um heim allan. Gísli Þorsteinsson ræddi við Tim Stokes og Robin Sturmey frá Sony í Bretlandi um þær nýjungar sem eru væntanlegar og fyrirhugaða samkeppni frá Microsoft. Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 263 orð | 1 mynd

Rafhundur sendir tölvupóst

Enska fyrirtækið RoboScience hefur framleitt rafhund sem notar Windows-stýrikerfið og getur sent tölvupóst. Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 599 orð | 1 mynd

SMS í tali og tónum

Tæknifyrirtæki eru ötul að bæta við skammstafasúpuna. Gísli Þorsteinsson kynnti sér nýjar skammstafanir úr ranni farsímafyrirtækja sem er ætlað að auka á áhrif smáskilaboða GSM-notenda. Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 220 orð | 1 mynd

Sýndardýr fyrir GSM

Finnsku fyrirtækin Small Planet og Lumo Media hafa búið til sýndargæludýr sem lifir í GSM-síma og kallast Kiepo, en hugmyndin byggist á Tamagotchi-smátækinu frá Japan. Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 160 orð

Tal vekur athygli

TAL og finnska hugbúnaðarfyrirtækið Yomi Vision hafa gert samning um þróun hugbúnaðarlausna fyrir GSM-síma. Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 326 orð | 1 mynd

Vann evrópska hönnunarkeppni

Halldór Fjalldal, nemandi í Margmiðlunarskólanum, vann vefsíðuhönnunarkeppni á vegum EGIN [European Graphic/Media Industry Network], evrópskra samtaka fyrirtækja í grafískum iðnaði. Meira
11. apríl 2001 | Netblað | 73 orð | 1 mynd

WAP slær SMS við

Það er mikill misskilningur að WAP hafi ekki gengið sem skyldi því notkun á staðlinum vex hraðar en notkun á SMS-smáskilaboðum. Það er álit Mads Eriksen, markaðsstjóra Nokia á Norðurlöndum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.