Greinar fimmtudaginn 5. júlí 2001

Forsíða

5. júlí 2001 | Forsíða | 238 orð | 1 mynd

Carlos Menem ákærður

CARLOS Menem, fyrrverandi forseti Argentínu, var í gær formlega ákærður fyrir að hafa verið höfuðpaur "ólöglegs félagsskapar" sem seldi með ólöglegum hætti vopn til Ekvador og Króatíu á síðasta áratug. Meira
5. júlí 2001 | Forsíða | 379 orð | 1 mynd

Framsal Karadzic og Mladic á dagskrá

STJÓRN Bosníu-Serba er reiðubúin að framselja þá tvo menn sem stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna í Haag þykir mest um vert að svari til saka fyrir meinta stríðsglæpi í Bosníu-stríðinu 1992-1995, það er Radovan Karadzic, sem fór fyrir stjórn... Meira
5. júlí 2001 | Forsíða | 347 orð

Ísraelsher sýni aukna hörku

NEFND ráðherra sem fjalla um öryggismál innan ísraelsku ríkisstjórnarinnar gaf í gær út yfirlýsingu þess efnis að ísraelski herinn mætti nú grípa til harðari aðgerða en áður gegn Palestínumönnum. Meira
5. júlí 2001 | Forsíða | 193 orð

Stjórnarskráin endurskoðuð

LEIÐTOGAR stærstu stjórnmálaflokka slavneskra og albanskra íbúa Makedóníu hafa fallizt á að hafnar verði sérfræðingaviðræður um endurskoðun stjórnarskrár landsins í því skyni að reyna að skjóta stoðum undir friðaráætlun Borís Trajkovskís forseta sem... Meira
5. júlí 2001 | Forsíða | 55 orð | 1 mynd

Þingmenn keppa í flotandasundi

BREZKIR þingmenn henda hér stórum plastöndum út í ána Thames af Westminster-brúnni í Lundúnum í gær, með þinghúsið í baksýn, við upphaf "Flotandasundkeppni þingmanna á Thames", en til þessa árlega viðburðar er efnt í góðgerðarskyni. Meira

Fréttir

5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 119 orð

16 tilnefningar til umhverfisverðlauna

FRESTUR til að tilnefna verðlaunahafa til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs er útrunninn. Sextán tilnefningar um samtals 13 aðila hafa borist en verðlaunin eru 350.000 danskar krónur. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

18 lög af málningu í hátíðarsal MR

UNDIRBÚNINGUR vegna hátíðarhalda í tilefni þess að 150 ár eru liðin frá því að þjóðfundur Íslendinga var settur hefur verið í fullum gangi í Menntaskólanum í Reykjavík að undanförnu en hátíðarhöldin fara fram í dag. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 278 orð

20% fleiri skráðir atvinnulausir nú en í fyrra

20% fleiri eru skráðir atvinnulausir hjá Vinnumiðlun höfuðborgarsvæðisins nú en á sama tíma í fyrra, eða um 1.410 miðað við 1.170 fyrstu vikuna í júlí í fyrra. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 75 orð

4 og 16 mánaða fangelsi fyrir innbrot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt tvo karlmenn á þrítugsaldri í 4 mánaða og 16 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa brotist inn í byggingar Háskóla Íslands síðastliðið haust og stolið þaðan tækjum og peningum að verðmæti samtals um 700 þúsund... Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Alvarlegt bifhjólaslys

RÚMLEGA tvítug stúlka slasaðist alvarlega í bifhjólaslysi í miðbæ Keflavíkur á níunda tímanum í gærkvöldi og var flutt á slysadeild í Fossvogi. Að sögn vakthafandi læknis á slysadeild er líðan hennar eftir atvikum. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 210 orð

Alþjóðlegt námskeið í íslensku

MÁNUDAGINN 2. júlí sl. hófst fjögurra vikna alþjóðlegt sumarnámskeið í íslensku í Háskóla Íslands. Námskeiðið er einkum ætlað erlendum stúdentum. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 267 orð

Ákvarðanir enn ekki teknar

ALMENNT er ekki búið að taka ákvarðanir um álagningarprósentu fasteignagjalda í stærri sveitarfélögum utan Reykjavíkur en þar hefur verið ákveðið að vinna að því að heildarálögur á borgarbúa aukist ekki í kjölfar endurskoðaðs fasteignamats. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Betur má gera ef viðunandi árangur á að nást

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra sagði á ársfundi Byggðastofnunar á Selfossi á þriðjudag að margt hefði tekist ágætlega við framkvæmd núgildandi byggðaáætlunar en ef viðunandi árangur ætti að nást í byggðastefnu á Íslandi þyrfti að gera mun betur. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 111 orð

Bilun í flugvél Landgræðslunnar

BILUN átti sér stað í Douglas DC3 áburðarvél Landgræðslunnar fyrir nokkru. Bilunin varð í öðrum hreyfli vélarinnar en höfuðlegan fór í honum. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 174 orð

Breytingar á stjórn Byggðastofnunar

BREYTINGAR urðu á stjórn Byggðastofnunar, sem kom saman fyrir ársfund stofnunarinnar á Selfossi á þriðjudag. Einar K. Guðfinnsson gaf ekki kost á sér og í hans stað kemur Drífa Hjartardóttir, þingmaður á Suðurlandi. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð

Brotist inn í átta bíla við Reykjavíkurflugvöll

BROTIST var inn í og stolið úr átta bílum á bílastæði við flugstöðina á Reykjavíkurflugvelli aðfaranótt miðvikudags. Innbrotin uppgötvuðust ekki fyrr en um morguninn og ekki hefur náðst til þjófanna. Meðal annars var útvörpum og geislaspilurum stolið. Meira
5. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 635 orð | 1 mynd

Byggingarmagn aukið og bílastæðum breytt

NÍU athugasemdir hafa borist í tengslum við óformlega hagsmunakynningu vegna hugmynda að deiliskipulagi fyrir Skeifuna og Fenin. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Börnin farin að láta á sjá

FORELDRAR þroskaheftra barna sem eru í dagvistun á Lyngási komu saman síðdegis í gær til að ræða stöðuna sem upp er komin í kjaradeilu þroskaþjálfa sem starfa hjá ríkinu, en samningaviðræður hafa siglt í strand og er næsti fundur boðaður 11. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 103 orð

Dagskrá þjóðgarðsins í Jökulsárgljúfrum

Í SUMAR mun þjóðgarðurinn í Jökulsárgljúfrum að venju bjóða upp á gönguferðir með landvörðum. Alla daga kl. 11 og 14 er farið í stutta gönguferð um botn Ásbyrgis. Gengið er að Botnstjörn og upp á Útsýnishæð þaðan sem er gott útsýni yfir Ásbyrgi. Meira
5. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Deilt um leyniskýrslur Stasi

HELMUT Kohl, fyrrverandi kanslari Þýskalands, hefur krafist þess að skýrslur austur-þýsku leynilögreglunnar (Stasi) um hann verði ekki gerðar opinberar. Meira
5. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 48 orð

Djass í Deiglunni

STEFÁN Ingólfsson kallar vaska djassara með sér til leiks á Tuborgdjassi, heitum fimmtudegi í kvöld, fimmtudagskvöldið 5. júlí, í Deiglunni. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 324 orð

Efast um ágæti erlendrar lántöku

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segist hafa vissar efasemdir um að erlend lántaka ríkissjóðs upp á 15-20 milljarða komi að miklum notum við að vernda stöðugleikann, eins og ASÍ hefur lagt til að verði gert. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 233 orð

Ekki lagt til að afgjöld renni í bæjarsjóð

ÁRMANN Kr. Ólafsson, forseti bæjarstjórnar og einn nefndarmanna orkunefndar Kópavogsbæjar, segir orkunefnd ekki leggja til að arðgreiðslur renni í bæjarsjóð Kópavogs. Meira
5. júlí 2001 | Landsbyggðin | 140 orð | 1 mynd

Eldur kom upp í kjallara

MILDI þykir að ekki fór verr þegar eldur kviknaði í kjallara íbúðarhúss úr timbri á bænum Hólum í Stokkseyrarhreppi aðfaranótt laugardags. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 142 orð

Engar aðgerðir vegna lágflugs

FRIÐÞÓR Eydal, upplýsingafulltrúi varnarliðsins, segir engra sérstakra viðbragða að vænta vegna umkvartana yfir lágflugi herflugvéla á hvalaslóð yfir Skjálfandaflóa enda séu heimildir til sjónflugs fyrir hendi frá flugmálastjórn. Meira
5. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 1242 orð | 2 myndir

Er banamaður sjónvarpskonunnar Dando fundinn?

Barry George var dæmdur á líkum fyrir morðið á bresku sjónvarpskonunni Jill Dando. Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur kom að málinu og komst að því að George er skaddaður og á erfitt með að skipuleggja hluti eins og Sigrún Davíðsdóttir heyrði, er hún ræddi við Gísla. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 71 orð

Fékk dúkkuhús að gjöf

UMHYGGJU, félagi til stuðnings langveikum börnum, hefur borist veglegt garðhús/dúkkuhús að gjöf. Það er Þórarinn Þórarinsson húsasmiður sem hefur smíðað þetta hús og gefið Umhyggju. Meira
5. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 99 orð | 1 mynd

Félagsheimili reist í Kjarnaskógi

FYRSTA skóflustunga að nýju félagsheimili Náttúrulækningafélags Akureyrar hefur verið tekin og þess skammt að bíða að framkvæmdir hefjist af fullum krafti. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Fimm ára strákur setti í 20 punda hæng

SVALBARÐSÁ í Þistilfirði var opnuð sunnudaginn 1. júlí og veiddi hollið sem stóð vaktina sjö laxa og sá talsvert af fiski víða í ánni, sérstaklega í henni ofanverðri. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 68 orð

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum

Í KVÖLD verður aðdragandi að stofnun þjóðgarðsins á Þingvöllum til umræðu í fimmtudagskvöldgöngu þjóðgarðsins á Þingvöllum. Einar Á.E. Sæmundsen fræðslufulltrúi mun fjalla um stofnun þjóðgarðsins sem markaði tímamót í náttúruverndarmálum á Íslandi. Meira
5. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 267 orð

Fjöldasjálfsvíg eða morð

AÐ MINNSTA kosti tíu fylgismenn Falun Gong-hugleiðsluhreyfingarinnar frömdu fjöldasjálfsvíg í mótmælaskyni við framlengingu þrælkunarbúðadvalar þeirra í Norður- Kína, eftir því sem mannréttindasamtök greindu frá í gær. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 232 orð

Flughandbækur séu á íslensku eða ensku

HANDBÓK lítillar einkaflugvélar sem brotlenti á Reykjavíkurflugvelli í fyrrasumar var ekki til á íslensku, heldur frönsku. Vélinni hlekktist á við æfingar á Reykjavíkurflugvelli í júní sl. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 219 orð

Fyrsti söngskólinn stofnaður í Færeyjum

STOFNAÐUR hefur verið fyrsti söngskólinn í Færeyjum, sem verður fyrst um sinn rekinn sem útibú frá Söngskólanum í Reykjavík. Inntökupróf í skólann fóru fram í síðustu viku og stóðust allir umsækjendurnir, 40 talsins, prófið. Kennsla hefst 21. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 680 orð | 2 myndir

Gaman að sigla í góðra vina hópi

Sex skútur lágu í vikunni við festar í Reykjavíkurhöfn og komu víða að. Óvenjulegt er að svo margar skútur séu hér í einu, en nokkrir tugir seglbáta koma til Reykjavíkur á sumri hverju. Elva Björk Sverrisdóttir hitti tvo sæfaranna. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Guðjón Hólm Sigvaldason

GUÐJÓN Hólm Sigvaldason, héraðsdómslögmaður og forstjóri John Lindsay ehf. umboðs- og heildverslunar, er látinn. Guðjón fæddist 10. september 1920 að Litla-Ási á Kjalarnesi. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð

Hald lagt á myndavél á salerni

LÖGREGLAN á Eskifirði lagði hald á myndavélabúnað á salerni gistiheimilis á Reyðarfirði á þriðjudag, í kjölfar kæru sem tvær þýskar stúlkur, sem voru gestir á gistiheimilinu, lögðu fram vegna búnaðarins. Meira
5. júlí 2001 | Landsbyggðin | 194 orð | 2 myndir

Hátíðleg stund í Valþjófsstaðarkirkju

UM ÞESSAR mundir eru liðin 35 ár síðan Valþjófsstaðarkirkja var vígð af þáverandi biskupi Íslands herra Sigurbirni Einarssyni. Af því tilefni var efnt til hátíðarmessu þar sem prófasturinn í Múlaprófastsdæmi, síra Sigfús J. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 142 orð

Hátt í 200 skráðir í sjávarútvegsnefnd

SKRÁNINGU í sjávarútvegsnefnd Framsóknarflokksins á að ljúka í dag en í gær höfðu vel á annað hundrað flokksmenn skráð sig. Til samanburðar má geta þess að 80 manns tóku þátt í störfum Evrópunefndar flokksins sem skilaði af sér skýrslu sl. vetur. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Hrein guðsgjöf að hafa góða heilsu

KRISTÍN Eiríksína Ólafsdóttir sem býr við Aðalstræti 34 á Akureyri verður 100 ára á morgun, föstudag. Kristín fæddist á Nefstöðum í Fljótum 6. Meira
5. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 280 orð

Hringtorg við Rauðavatn í athugun

VEGAGERÐIN kannar nú möguleika á því að setja hringtorg á gatnamót Suðurlandsvegar og Breiðholtsbrautar við Rauðavatn en ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort af því verður eða hvort gatnamótin verði ljósastýrð. Meira
5. júlí 2001 | Suðurnes | 794 orð | 1 mynd

Kanna samstarf við Landspítala um öldrunarþjónustu

FRAMKVÆMDUM er nú að ljúka við fyrstu tvær hæðir nýrrar D-álmu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja í Reykjanesbæ. Fyrsta hæðin verður tekin í fulla notkun á þessu ári en 2. hæð verður tekin í notkun næsta sumar þó hæðin verði tilbúin um leið og sú fyrsta. Meira
5. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir

Kaþólskur maður myrtur á N-Írlandi

BYSSUMAÐUR á bifhjóli skaut 19 ára kaþólskan mann til bana á götu í bænum Antrim á Norður-Írlandi í gær. Meira
5. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 360 orð | 1 mynd

Kirkjugarður 21. aldarinnar

FORMLEG afhending kirkjugarðslóðar í Leirdal fór fram í gær en þar mun Kópavogskirkjugarður, nýr kirkjugarður Reykjavíkurprófastsdæma, rísa. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Lykketoft á Íslandi

MOGENS Lykketoft, utanríkisráðherra Danmerkur, og eiginkona hans, Jytte Hilden, fyrrverandi menntamálaráðherra Danmerkur, hófu í gær þriggja daga heimsókn hingað til lands í boði íslenzku utanríkisráðherrahjónanna Halldórs Ásgrímssonar og Sigurjónu... Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 104 orð

Lækningaplöntur og nytjajurtir

LAUGARDAGINN 7. júlí kl. 10.00 verður boðið upp á leiðsögn um nýlegan nytjajurtagarð Grasagarðs Reykjavíkur í fylgd Jóhönnu Þormar garðyrkjufræðings og Evu G. Þorvaldsdóttur forstöðumanns. "Þessi hluti Grasagarðsins var tekinn í notkun sl. Meira
5. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Misvísandi fullyrðingar um orsakir

VÉLARBILUN var nefnd sem hugsanleg orsök þess að rússnesk farþegaþota fórst með 145 manns á þriðjudaginn, en skömmu eftir slysið heyrðust misvísandi ályktanir um orsakir þess. Meira
5. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Nakinn maður sást á vettvangi

FRANSKA lögreglan handtók í gær mann í tengslum við hvarf ellefu ára gamallar breskrar stúlku nálægt bænum Dieppe í Norður-Frakklandi. Stúlkan, Bunmi Shagaya, var á skólaferðalagi þegar hún hvarf á mánudag. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 757 orð | 1 mynd

Njótið þess að fljúga

Birna Garðarsdóttir fæddist 11. mars 1970 í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1991 og prófi úr Kennaraháskólanum 1995. Eftir námslok fór hún til New York og starfaði þar í hálft ár hjá Fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum en hefur verið starfsmaður Flugleiða frá 1996, nú deildarstjóri í starfsþróunardeild. Birna er í sambúð með Andra Ragnarssyni sölustjóra. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 579 orð

Nýbyggingar forsenda viðhalds bygginga MR

HERMANN Jóhannsson, formaður bygginganefndar MR, segir að forsenda þess að ráðist verði í viðhald á kennsluhúsnæði Menntaskólans í Reykjavík, sé að nýtt skólahúsnæði verði byggt. Meira
5. júlí 2001 | Suðurnes | 80 orð

Ný skólanefnd í stað þriggja

KOSIÐ hefur verið í nýja skólanefnd í Gerðahreppi en nýja nefndin tekur við hlutverki þriggja skólanefnda sem fyrir voru. Meira
5. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 125 orð

Pílagrímsganga að Hólum

GANGA yfir Hjaltadalsheiði heim að Hólum hefur verið skipulögð í tilefni af Íslenska safnadeginum sem er á sunnudag, 8. júlí. Minjasafnið á Akureyri hefur skipulagt þessa göngu í samvinnu við Ferðafélagið Hörg og Prestafélag Hólastiftis hins forna. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 670 orð | 1 mynd

"Enginn heyrði til mín"

MAÐURINN sem lést í sundlauginni á Skógum á mánudag hét Frank Lillemeier, 34 ára gamall þýskur ferðamaður, fæddur 1. september 1966. Hann var staddur hér á landi með unnustu sinni, Ritu Leissmann, en þau hugðust ganga í hjónaband hérlendis hinn 13. júlí. Meira
5. júlí 2001 | Miðopna | 1454 orð

"Vér mótmælum allir!"

ÞJÓÐFUNDUR Íslendinga 1851 er jafnan talinn einn þýðingarmesti atburðurinn í sjálfstæðisbaráttu Íslendinga á 19. öld. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 49 orð

Réðist að móður sinni með skærum

UNGUR maður lagði til móður sinnar með skærum í heimahúsi í suðurbæ Hafnarfjarðar í gærkvöld. Konan fékk áverka á háls og var flutt með sjúkrabíl á slysadeild. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Rigning - þótt póstkortin segi annað

ÞESSIR erlendu ferðamenn horfðu löngunaraugum á póstkort prýdd myndum af sólbökuðu landslagi í rigningunni í Reykjavík í gær. Meira
5. júlí 2001 | Landsbyggðin | 185 orð

Samningur um árangursstjórnun

JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, undirritaði fyrradag á Selfossi árangursstjórnunarsamning við stjórnendur Heilbrigðisstofnunarinnar á Selfossi og gildir hann til ársloka 2003. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir m. Meira
5. júlí 2001 | Landsbyggðin | 127 orð

Sex tilboð bárust

SEX tilboð bárust í endurbyggingu og breytingu á vegarhluta frá Búðaá að Hvannabrekku á Hringveginum. Lægsta tilboðið áttu S.G. Vélar ehf., 75 milljónir, en kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar, sem er verkkaupi, hljóðar upp á 99,8 milljónir króna. Meira
5. júlí 2001 | Miðopna | 1461 orð | 5 myndir

Sjálfstæðisbaráttan er ævarandi

Í dag eru 150 ár liðin frá því að Þjóðfundur Íslendinga var settur. Þar settu Íslendingar, með Jón Sigurðsson í fararbroddi, fram kröfur sem sjálfstæðisbaráttan byggðist á allt þar til hún var unnin. Birna Anna Björnsdóttir ræddi við Halldór Blöndal, forseta Alþingis, og bað hann um að rifja upp sögu fundarins og þýðingu hans og þeirra hugmynda sem þar komu fram, fyrir sjálfstæði þjóðarinnar. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 203 orð

Sjómannaverkfallið hafði áhrif

FARÞEGUM í innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands hefur fækkað á síðustu mánuðum og gildir það um flestar stærstu áætlunarleiðir, t.d. til Akureyrar, Ísafjarðar, Egilsstaða og Hafnar í Hornafirði. Meira
5. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 345 orð | 2 myndir

Sjöfn, Mjöll og Sámur hafa verið sameinuð

HREINLÆTISVÖRUDEILD Sjafnar hf. á Akureyri, Sámur hf. í Kópavogi og Mjöll ehf. í Reykjavík hafa sameinast í eitt fyrirtæki undir nafni og merkjum Mjallar. Samruninn tók gildi 1. júlí síðastliðinn. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð

Skógarganga í Lækjarbotnum

Í KVÖLD, fimmtudaginn 5. júlí, er skógarganga í fræðslusamstarfi skógræktarfélaganna og Búnaðarbanka Íslands í samvinnu við Ferðafélag Íslands. Gangan í kvöld er á vegum Skógræktarfélags Kópavogs. Mæting er kl. 20. Meira
5. júlí 2001 | Landsbyggðin | 61 orð | 1 mynd

Skýfall yfir Námafjall

UNDANFARNA daga hafa verið síðdegisskúrir á víð og dreif um sveitina, milt veður og stillt, mikil gróðrartíð og var tími til kominn. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Sprengisandsleið opnuð

HÁLENDISVEGIR eru að opnast um þessar mundir. Leiðin yfir Sprengisand var opnuð fyrir síðustu helgi. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 126 orð

Stúdentaráð vill endurskoðun starfshátta LÍN

Á FUNDI stjórnar LÍN nýlega lagði fulltrúi Stúdentaráðs HÍ í stjórn LÍN fram tillögu þess efnis að stjórnin skipi starfshóp til að endurskoða þær verklagsreglur sem gilda um undanþágur frá endurgreiðslur námslána, í ljósi úrskurðar Umboðsmanns. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Sveitarfélög segi fíkniefnum stríð á hendur

STARFSHÓPUR á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga kynnti í gær tillögur sínar um hvernig sveitarfélögin geti brugðist við fíkniefnavandanum, samræmt og eflt fræðslu um fíkniefni og forvarnir í grunn- og framhaldsskólum. Meira
5. júlí 2001 | Suðurnes | 112 orð

Tilboð samþykkt í frágang skólalóðar

BÆJARRÁÐ Grindavíkur samþykkti á síðasta fundi sínum að taka tilboði Nesprýði ehf. í frágang skólalóðar við grunnskólann. Tilboð Nesprýði var eina tilboðið sem barst í verkið og hljóðaði upp á 44, 2 milljónir, sem er 89,5% af kostnaðaráætlun. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 57 orð

Tollverðir samþykktu

TOLLVARÐAFÉLAG Íslands samþykkti nýgerðan kjarasamning við ríkið með yfirgnæfandi meirihluta í atkvæðagreiðslu sem fram fór dagana 26. og 27. júní síðastliðinn. Á kjörskrá voru 107 og greiddu 89 tollverðir atkvæði um samninginn, eða 83%. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 42 orð

Tourette með opið hús

TOURETTE-samtökin á Íslandi hafa opið hús fyrir foreldra barna með Tourette-heilkenni í kvöld kl. 20.30 í Hátúni 10b, 9. hæð. Þessi opnu hús eru mánaðarlega, fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Tvær stúlkur hlutu styrk fyrir lokaverkefni sín

TVÆR stúlkur hlutu Verkefnastyrk Félagsstofnunar stúdenta sem veittur var á þriðjudag. Ólöf Þórhallsdóttir hlaut styrk fyrir kandídatsverkefni sitt í lyfjafræði. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 263 orð

Um 370 sjúkraliða skortir

UM 370 sjúkraliða vantar til starfa á sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum á landinu samkvæmt nýlegri könnun sem Landlæknisembættið gerði að beiðni heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra um þetta efni. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 206 orð

Útivistardagur við Hvaleyrarvatn

SKÓGAR- og útivistardagur og fjölskylduskemmtun verður laugardaginn 7. júlí við Hvaleyrarvatn. Dagskráin verður svohljóðandi: Dagskráin hefst með helgistund kl. 13 í Bænalundi sem er örstutt frá skógræktarstöðinni í Höfða. Meira
5. júlí 2001 | Suðurnes | 146 orð | 1 mynd

Vegurinn að Garði hættulegur í bleytu

VEGURINN á milli Keflavíkur og Garðs er stórhættulegur í bleytu og snjókomu, að mati hreppsnefndar Gerðahrepps, og vill nefndin að vegurinn verði gerður upp hið fyrsta og nýtt slitlag lagt á hann. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 72 orð

Velja fyrirmyndarökumann

"FJÖLGUN umferðarslysa á síðustu árum hefur kallað á aðgerðir þeirra sem á einhvern hátt tengjast umferðarmálum. Meira
5. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 818 orð | 1 mynd

Þar sem allt byggir á Brennu Njáls sögu

SÖGUSETRIÐ á Hvolsvelli dregur að sér æ fleiri gesti. Þar er til húsa Njálusýning og Söguskálinn auk nýopnaðs Kaupfélagssafns. Þann 6. júlí næstkomandi verður frumsýndur söngleikur í Söguskálanum. Meira
5. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 64 orð

Þrír staðir áminntir vegna hávaða

ÞRÍR skemmtistaðir í miðborg Reykjavíkur hafa fengið áminningu frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, sem mælt hefur hávaða við skemmtanahald, en áminning er veitt sé hávaði innanhúss yfir leyfilegum mörkum. Meira

Ritstjórnargreinar

5. júlí 2001 | Staksteinar | 411 orð | 2 myndir

Samfylking í kreppu

Jafnaðarmannaflokkar verða að sýna fram á ábyrgð í efnahagsmálum. Þetta segir á vefriti ungra jafnaðarmanna. Meira
5. júlí 2001 | Leiðarar | 921 orð

ÞJÓÐFUNDURINN 1851

Fáir atburðir Íslandssögunnar eru jafn ofarlega í vitund íslensku þjóðarinnar og Þjóðfundurinn árið 1851. Enn þann dag í dag, 150 árum síðar, hafa þrjú orð, sem þar voru mælt, sterka skírskotun: "Vér mótmælum allir! Meira

Menning

5. júlí 2001 | Menningarlíf | 883 orð | 1 mynd

Brú milli frelsis og ófrelsis

Í KVÖLD frumsýnir Leikfélag Íslands glysrokksöngleikinn Hedwig eftir John Cameron Mitchell og Stephen Trask í Loftkastalanum. Meira
5. júlí 2001 | Tónlist | 515 orð

Efnilegur tónlistarmaður

Eyþór Ingi Jónsson flutti verk eftir Scheidemann, J.S. Bach, Mendelssohn, Buxtehude og Tournemire. Sunnudagurinn 1. júlí 2001. Meira
5. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 106 orð | 3 myndir

Elliðaárdalur fullur af orku

UM SÍÐUSTU helgi hélt Orkuveita Reykjavíkur upp á það með veglegum hætti að 80 ár eru liðin síðan raforkuframleiðsla hófst í Elliðaárdal þegar Rafstöðin var tekin formlega í notkun. Meira
5. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Faðir og sonur

**½ Leikstjórn Curtis Wehrfritz. Aðalhlutverk Lolita Davidovich, Kevin Zegers, Colm Meaney. ( mín.) Kanada 1999. Myndform. Bönnuð innan 12 ára. Meira
5. júlí 2001 | Menningarlíf | 108 orð

Feðgar sýna á Akranesi

FEÐGARNIR Guðjón Þ. Kristjánsson og Björgvin Guðjónsson opna sýningu í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi, á laugardag. Verkin eru aðallega unnin með þurrpastel og olíupastel, en einnig akrýl og olíu. Meira
5. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 588 orð | 2 myndir

Frá A til Ö

* C'EST LA VIE, Sauðárkróki: Hljómsveitin Á móti sól spilar föstudagskvöld. * CAFÉ AMSTERDAM: Hljómsveitin Óðfluga spilar föstudags- og laugardagskvöld. Munið nýja opnunartímann fimmtudaga til kl. 2, föstudaga og laugardaga til kl. 5.30. Meira
5. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 221 orð | 1 mynd

Fremstir í tækni

ÞEIR hafa lítið verið í fréttunum, þeir félagar Donald Fagen og Walter Becker það sem af er árinu, en minnisstætt er þegar - öllum að óvörum, og ekki síst þeim sjálfum - platan Two Against Nature , sem er ánöfnuð hljómsveit þeirra, Steely Dan, var valin... Meira
5. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 61 orð | 1 mynd

Handtekinn!

HINN sextán ára gamli Robert Iler, sem hefur gert garðinn frægan fyrir hlutverk sitt í hinum vönduðu og vinsælu mafíuþáttum Sopranos, var handtekinn í New York í gær, ákærður fyrir rán og fyrir að hafa fíkniefni undir höndum. Meira
5. júlí 2001 | Menningarlíf | 644 orð

Heimsklassasax

Benjamin Koppel altósaxófón, Steen Rasmussen píanó, Jonas Westergaard bassa og Frands Rifbjerg trommur. Gestaleikari: Lis Wessberg básúnu. 29.6. 2001. Meira
5. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 370 orð | 1 mynd

Herra forseti...

Öldin er liðin, geisladiskur Jóns forseta, sem er skipaður þeim Ara Baldurssyni og Þresti Harðarsyni ásamt vinum þeirra, þeim Bjarna Helgasyni, Grími Sigurðssyni, Haraldi J. Baldurssyni og Kristjáni Guðmundssyni. Þeir Ari og Þröstur sjá um söng en njóta aðstoðar Forsetakórsins í tveimur lögum. Lögin eru eftir Ara og Þröst en textar eftir Ara, Þröst og Pétur Stefánsson. Útsetningar eru í höndum Ara og Þrastar. Upptökum stjórnuðu Ari, Þröstur og Rafn R. Jónsson. 25,37 mín. Japis gefur út. Meira
5. júlí 2001 | Menningarlíf | 285 orð | 1 mynd

Jojkað og spunnið á Sumarkvöldi við orgelið

SÆNSKI kórinn Erik Westberg Vokalensemble kemur fram í tónleikaröðinni Sumarkvöld við orgelið í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 20. Erik Westberg er kórstjóri sem fer ekki troðnar slóðir í starfi sínu. Meira
5. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 854 orð | 2 myndir

Kína í fortíð og nútíð

Í dag hefst 5 daga kínversk kvikmyndahátíð í Háskólabíói. Sýndar verða 7 nýjar myndir sem ekki hafa verið sýndar hér á landi áður. Að sögn Þorgerðar E. Sigurðardóttur er því um stórviðburð að ræða fyrir þá sem vilja kynna sér það helsta sem á sér stað í blómlegri kínverskri kvikmyndagerð. Meira
5. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 260 orð | 1 mynd

Kvikmyndablanda

"Hér er ég og ég skal tala við þig. Er þetta ekki gott upphaf á viðtali?" spyr Brynja X. Vífilsdóttir eldhress þegar blaðamaður náði loksins í hana eftir mikið maus. Jú, jú. Þá bara byrjum við. Panorama? Meira
5. júlí 2001 | Menningarlíf | 65 orð

Laufey og Páll í Stykkishólmskirkju

LAUFEY Sigurðardóttir fiðluleikari og Páll Eyjólfsson gítarleikari koma fram á Sumartónleikum í Stykkishólmskirkju í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Þau hafa starfað saman frá árinu 1986, víða haldið tónleika bæði hérlendis og erlendis. Meira
5. júlí 2001 | Myndlist | 487 orð | 1 mynd

Leitin að hinu maleríska

Sýningu lokið. Meira
5. júlí 2001 | Menningarlíf | 193 orð | 1 mynd

Listasafn Íslands fær aukið rými

LISTASAFN Íslands hefur fengið aukinn húsakost undir starfsemi sína á Laufásvegi 12. Ríkissjóður festi kaup á húseigninni fyrir Listasafn Íslands í árslok 1997, og á undanförnum árum hefur verið unnið að því að laga húsnæðið að þörfum safnsins. Meira
5. júlí 2001 | Menningarlíf | 62 orð

Ljóða- og tónlistarkvöld

LJÓÐA- og tónlistarkvöld verður haldið í Tónskóla Sigursveins, Hraunbergi 2 í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Þetta er sjálfstætt framhald af námskeiðinu "Hugleiðsla í dagsins önn" sem hófst í síðustu viku. Meira
5. júlí 2001 | Myndlist | 305 orð | 1 mynd

Með bernskuna að baki

Til 15. júlí. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14 - 18. Meira
5. júlí 2001 | Menningarlíf | 112 orð

Nýjar bækur

* LÁTTU þér líða vel er sjálfshjálparbók eftir Jane Alexander í þýðingu Helgu Soffíu Einarsdóttur. Í kynningu segir m.a. Meira
5. júlí 2001 | Menningarlíf | 46 orð

Ný olíuverk á Vínbarnum

RAGNA opnar sýningu á nýjum olíuverkum í dag, fimmtudag, kl. 17 á Vínbarnum á Kirkjutorgi. Þetta er níunda einkasýning Rögnu en hún lauk námi í California Institute of Art árið 1989. Vínbarinn er opinn alla daga frá kl. 12-1 en um helgar til kl. 4. Meira
5. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 412 orð | 1 mynd

Óháðir vinnuþjarkar

HIPP-HOPPIÐ lifir glettilega góðu lífi í Skandinavíu, þó einna helst í Danmörku og Svíþjóð, þar sem rappsveitir og -hópar blómstra út um borg og bý. Meira
5. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 222 orð | 1 mynd

Stefnumótaröðin kynnt

UNDIRTÓNAR eru farnir að hasla sér völl víða. Meira
5. júlí 2001 | Menningarlíf | 16 orð

Sýningu lýkur

Gallerí Reykjavík, Selið Sýningu Olgu Pálsdóttur, Ímynd íslenskra kvenna, lýkur á laugardag. Sýningin er opin daglega frá... Meira
5. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

Vandlátir vælukjóar

*½ Leikstjórn Sam Miller. Aðalhlutverk Emmanuelle Béart, Sean Gallagher. (86 mín.) Bretland 2000. Skífan. Bönnuð innan 12 ára. Meira
5. júlí 2001 | Menningarlíf | 118 orð

Verk Johns Speight fá góða dóma

Í JÚNÍHEFTI bandaríska tímaritsins Records International er farið lofsamlegum orðum um tónlist Johns Speight á geisladiski sem Íslensk tónverkamiðstöð gaf út í fyrra. Meira

Umræðan

5. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 41 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun 6. júlí verður fimmtugur Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, Vallarhúsum 65, Reykjavík. Af því tilefni taka Eiríkur og eiginkona hans, Björg Bjarnadóttir , á móti gestum á afmælisdaginn 6. júlí milli kl. 17-19. Meira
5. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 48 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun 6. júlí verður fimmtugur Þröstur Karlsson, verslunarstjóri í Samkaupum og forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ, Bugðutanga 3, Mosfellsbæ. Meira
5. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag 5. júlí verður sextugur Atli Hraunfjörð Yngvason, málari, sýningarmaður og mælingamaður, Marargrund 5, Garðabæ. Eiginkona hans er Sigríður... Meira
5. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 43 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 5. júlí, verður sjötug Dýrfinna H.K. Sigurjónsdóttir, ljósmóðir, Hraunbæ 75, Reykjavík . Af því tilefni taka Dýrfinna og eiginmaður hennar, Sigurður I. Jónsson , á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn frá kl. Meira
5. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Sjötugur er í dag, 5. júlí, Ingólfur H. Jökulsson, málarameistari, Engihjalla 81, Kópavogi. Hann og eiginkona hans, Margrét Scheving Kristinsdóttir, taka á móti gestum í félagsheimili Orkuveitu Reykjavíkur í Elliðaárdal eftir kl. 19 í... Meira
5. júlí 2001 | Aðsent efni | 922 orð

Brotlendingar samgönguráðherra og flugmálastjóra

Í síðustu viku kynnti Þorgeir Pálsson, flugmálastjóri, stoltur niðurstöður úttektar Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO). Meira
5. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 402 orð

Enn fara kristnir offari

VEGNA greinar Sigurbjarnar Þorkelssonar sem birtist í Morgunblaðinu 12. júní sl. um íslenska fánann, kristnina og frelsið mátti ég til með að skrifa. Meira
5. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 608 orð

Enn um hundahald

VEGNA skrifa konu í Kársnesinu í Velvakanda fyrir stuttu get ég ekki orða bundist. Ég vona hennar vegna að hún lendi ekki í þeirri aðstöðu að þurfa að láta hund bjarga lífi sínu, því að hún vill alls ekki mæta eða sjá hund nálægt sér. Meira
5. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 461 orð

FRÁ því að beinar útsendingar hófust...

FRÁ því að beinar útsendingar hófust frá Formúlu 1-kappakstrinum hefur Víkverji æ oftar sest við skjáinn til að fylgjast með tilburðum ökuþóra og aðstoðarmanna þeirra á brautunum. Meira
5. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 518 orð

Gjábakkavegur til framtíðar

FLESTAR aðgerðir í vegamálum á síðustu áratugum hafa beinst að því að leggja bundið slitlag á aðalvegi landsins, byggja brýr og jarðgöng og jafnframt að stytta akstursleiðir. Meira
5. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 279 orð

Hagsmunir orkunotenda á Akranesi

ÁRIÐ 1993 á fjölmennum fundi í Fjölbrautaskóla Vesturlands voru stofnuð hagsmunasamtök orkunotenda HAB á Akranesi vegna þess að notendur voru óánægðir með sölufyrirkomulag, nýtingu vatnsins og verðstefnu hitaveitunnar. Meira
5. júlí 2001 | Aðsent efni | 818 orð | 1 mynd

Hinir skuldugu munu landið erfa

Fólk er að vissu leyti verðlaunað fyrir mikla skuldasöfnun, segir Már Wolfgang Mixa, en refsað fyrir það að fara sér hægt og kaupa minni eignir. Meira
5. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 60 orð

ÍSLAND

Ó, fögur er vor fósturjörð um fríða sumardaga, er laufin grænu litka börð og leikur hjörð í haga, en dalur lyftir blárri brún mót blíðum sólar loga, og glitrar flötur, glóir tún og gyllir sunna voga. Meira
5. júlí 2001 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

LÍN - félagslegur jöfnunarsjóður?

Það er löngu tímabært, segir Sæunn Stefánsdóttir, að stjórn LÍN taki meira tillit til félagslegra aðstæðna. Meira
5. júlí 2001 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Menningararfur á Siglufirði

Hátíðin er gott dæmi um hverju koma má til leiðar, segir Guðrún Erla Geirsdóttir, þegar ríki, borg og einstök sveitarfélög leggjast á eitt við að auðga mannlífið. Meira
5. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 825 orð

(Orðskv. 4, 27.)

Í dag er fimmtudagur 5. júlí, 186. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Vík hvorki til hægri né vinstri, haltu fæti þínum burt frá illu. Meira
5. júlí 2001 | Aðsent efni | 1893 orð | 1 mynd

Sala Landsbankans

Ákvörðun ríkisstjórnarinnar er tekin með hagsmuni Landsbankans og viðskiptavina hans að leiðarljósi, segir Valgerður Sverrisdóttir sem útskýrir hér þau sjónarmið sem liggja að baki sölunni. Meira

Minningargreinar

5. júlí 2001 | Minningargreinar | 2123 orð | 1 mynd

Ásmundur Kristjánsson

Ásmundur Kristjánsson kennari fæddist í Holti í Þistilfirði 23. júlí 1920. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 26. júní. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2001 | Minningargreinar | 3774 orð | 1 mynd

ELLEN HENRIETTE SIGHVATSSON

Ellen Henriette Sighvatsson fæddist 11. febrúar 1909 í Ølstykke á Sjálandi í Danmörku. Hún lést á Droplaugarstöðum 26. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Anna og Jens Peter Mortensen, bóndi og hreppstjóri. Ellen átti eina systur, Gudrun, f. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2001 | Minningargreinar | 1233 orð | 1 mynd

HERBORG SIGRÍÐUR HELGADÓTTIR

Herborg Sigríður Helgadóttir fæddist 21. ágúst 1903 á Kálfborgará í Bárðardal. Hún lést að dvalarheimilinu Hlíð 27. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helgi Guðnason, f. 29. október 1875, d. 20. júlí 1947, og Þuríður Sigurgeirsdóttir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2001 | Minningargreinar | 195 orð | 1 mynd

Járnbrá Einarsdóttir

Járnbrá Einarsdóttir, húsfreyja í Hraungerði Bakkafirði N-Múl, var fædd í Fjallalækjarseli, Svalbarðshr. N-Þing 13. apríl 1918. Hún lést á heimili sínu 9. júní 2001. Jarðarförin fór fram frá Skeggjastöðum laugardaginn 16. júní. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2001 | Minningargreinar | 285 orð | 1 mynd

Kristinn Gunnlaugsson

Kristinn Gunnlaugsson var fæddur á Akranesi 12. júlí 1934. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 10. júní sl. Útför Kristins fór fram frá Keflavíkurkirkju 15. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2001 | Minningargreinar | 1630 orð | 1 mynd

SIGURÐUR EINARSSON

Sigurður Einarsson fæddist í Reykjadal í Hrunamannahreppi 27. mars 1914. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Jónsson, bóndi í Reykjadal, f. 21. febrúar 1877, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2001 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

SIGURÞÓR ÞORGRÍMSSON

Sigurþór Þorgrímsson fæddist í Hafnarfirði 1. nóvember 1931. Hann lést á heimili sínu 25. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorgrímur Guðmundsson, f. 3.6. 1898, d. 16.4. 1980, og Halldóra S. Þorkelsdóttir, f. 7.9. 1903, d. 24.8. 1940. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2001 | Minningargreinar | 2191 orð | 1 mynd

SKARPHÉÐINN KRISTINN LOFTSSON

Skarphéðinn Kristinn Loftsson fæddist 27. júlí 1922 í Arnarbæli í Fellstrandarhreppi, Dalasýslu. Hann lést 28. júní síðastliðinn á Borgarspítalanum. Foreldrar hans voru Loftur Georg Jónsson, brunavörður í Þjóðleikhúsinu og fisksali í Reykjavík, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2001 | Minningargreinar | 537 orð | 1 mynd

Þorsteinn Erlingsson

Þorsteinn Erlingsson fæddist í Vestmannaeyjum 21. júlí 1914. Hann lést 10. júní síðastliðinn. Útför Þorsteins fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 18. júní sl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 96 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.058,60 0,00 FTSE 100 5.600,50 -0,70 DAX í Frankfurt 6.015,72 -0,68 CAC 40 í París 5. Meira

Daglegt líf

5. júlí 2001 | Neytendur | 504 orð | 1 mynd

75% bílstóla stóðust ekki væntingar

Þrír af hverjum fjórum barnabílstólum eru ekki nægilega öruggir ef bíll lendir í hörðum árekstri samkvæmt niðurstöðum evrópskrar könnunar á öryggi barnabílstóla. Meira
5. júlí 2001 | Neytendur | 400 orð | 2 myndir

ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 31.

ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 31. júlí nú kr. áður kr. mælie. Göteborg Ballerina kex, 180 g 115 135 640 kg Maarud ostapopp, 100 g 139 155 1.390 kg Snickers súkkulaði, 60 g 59 70 990 kg Mars súkkulaði 59 70 Prins Pólo stórt, 40 g 59 70 1. Meira
5. júlí 2001 | Ferðalög | 156 orð | 2 myndir

Ferðamenn geta fóðrað fiskana

Ferðamenn sem leið eiga um Vík í Mýrdal í sumar eiga þess kost að staldra við í Fagradal og skoða bleikjueldið hjá Jónasi Erlendssyni. Meira
5. júlí 2001 | Ferðalög | 71 orð | 1 mynd

Fröken Fix á Flúðum

Í sumar er starfrækt handverks- og kaffisalan Fröken Fix í skólahúsinu á Flúðum sem fjórar konur standa að. Þarna er fjölbreytt handverk til sölu auk þess sem boðið er upp á kaffi og heimabakað meðlæti. Meira
5. júlí 2001 | Neytendur | 202 orð | 1 mynd

Geymsluskilyrði eggja skerðast við stofuhita

BRÖGÐ hafa verið að því undanfarin ár að verslanir og stórmarkaðir geymi ekki egg í kæli þó að þau séu merkt sem kælivara. Ágúst Thorsteinsen, heilbrigðisfulltrúi hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, segir eggin eiga að vera í kæli. Meira
5. júlí 2001 | Neytendur | 28 orð | 1 mynd

Húðvörur NÝTT krem frá Darphin, Stimulskin...

Húðvörur NÝTT krem frá Darphin, Stimulskin plus er nú komið á markaðinn. Kremið er ætlað fyrir þá sem þurfa á upplyftingu að halda, eftir veikindi, megrun, barneignir, þreytu og... Meira
5. júlí 2001 | Neytendur | 29 orð | 1 mynd

Íslenskar náttúruvörur VERSLUNIN Djásn og grænir...

Íslenskar náttúruvörur VERSLUNIN Djásn og grænir skógar hefur nú hafið sölu á heilsuvörum úr íslenskri náttúru framleiddum af Urtasmiðjunni á Svalbarðsströnd. Vörurnar eru til dæmis húðnæring, græðismyrsl, handkrem og olíur... Meira
5. júlí 2001 | Neytendur | 23 orð | 1 mynd

Matvörur AUSTURBAKKI hefur hafið innflutning á...

Matvörur AUSTURBAKKI hefur hafið innflutning á matvöru frá Weight Watchers. Meðal vara er t.d. kex, orkurík súkkulaðistykki, þurrkaðir ávextir, létt majónes, salatdressing og trefjarík... Meira
5. júlí 2001 | Ferðalög | 140 orð

Merktar gönguleiðir og bátsferðir í Vigur

Súðavík hefur upp á ýmislegt að bjóða fyrir ferðamenn í sumar. Fyrirtækið Hornstrandir er með útsýnisferð um Ísafjarðardjúp og eyjuna Vigur og merktar hafa verið nokkrar gönguleiðir nálægt bænum. Meira
5. júlí 2001 | Neytendur | 142 orð

Netnotkun eykst mest hjá margra barna mæðrum

NETNOTKUN sænskra kvenna hefur aukist um 20% á meðan netnotkun karla hefur aðeins aukist um 10% að því er fram kemur nýlega í sænska neytendablaðinu Råd & Rön . Meira
5. júlí 2001 | Neytendur | 50 orð | 1 mynd

Próteindrykkur FRAMLEIÐANDINN Mjólkursamlag Ísfirðinga hefur...

Prótein- drykkur FRAMLEIÐANDINN Mjólkursamlag Ísfirðinga hefur sett á markað próteindrykkinn Prímus. Meira
5. júlí 2001 | Neytendur | 230 orð

Spurt og svarað

Hversu góðar eru forfallatryggingar sem kortafyrirtækin bjóða upp á? Hvað með eigin áhættu og hversu há er tryggingaruppæðin? Forfallatryggingar er hægt að kaupa þegar ferð er keypt á ferðaskrifstofu. Meira
5. júlí 2001 | Neytendur | 159 orð | 1 mynd

Vörur seldar með 30-70% afslætti

ÚTSÖLUR hefjast af fullum krafti í dag og næstu daga. Í Kringlunni byrja margar verslanir með útsölu í dag en þar er opið til klukkan 21 í kvöld. Meira

Fastir þættir

5. júlí 2001 | Fastir þættir | 294 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson.

SUÐUR spilar fimm tígla eftir opnun vesturs á 13-15 punkta grandi: Norður &spade; ÁK74 &heart; G8765 ⋄ KG3 &klubs; 10 Vestur Austur &spade;D853 &spade;G109 &heart;Á2 &heart;D1094 ⋄8764 ⋄ - &klubs;ÁK3 &klubs;987652 Suður &spade;62 &heart;K3... Meira
5. júlí 2001 | Fastir þættir | 813 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 04.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 04.07.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn () Heildar- verð (kr. Meira
5. júlí 2001 | Dagbók | 158 orð | 1 mynd

Safnaðarstarf Áskirkja Opið hús fyrir alla...

Safnaðarstarf Áskirkja Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Söngstund kl. 14-15 í neðri safnaðarsal. Kristján Sigtryggsson, organisti, leiðbeinir og stýrir hópnum. Allir hjartanlega velkomnir til að syngja eða hlusta. Boðið upp á kaffi á eftir. Meira
5. júlí 2001 | Fastir þættir | 122 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp á EM einstaklinga er lauk fyrir skömmu í Ohrid í Makedóníu. Jón Viktor Gunnarsson (2366) hafði hvítt gegn Roman Slobodjan (2529). 21.Ref6+! gxf6 22.Hxe8+ Dxe8 23.Rxf6+ og svartur gafst upp enda drottningin fallin í valin. Meira
5. júlí 2001 | Viðhorf | 818 orð

Viðskipti og siðferði

Getur maður gert hvað sem er og verið siðferðilega stikkfrí, svo fremi það sem maður gerir sé gert í nafni viðskipta? Meira

Íþróttir

5. júlí 2001 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

Á nýliðinni leiktíð var Bjarni í...

Stoke City ákvað í gærmorgun að setja Bjarna Guðjónsson á sölulista. Guðjón Þórðarson, faðir Bjarna, segir á heimasíðu félagsins að Bjarni hafi mátt búa við óvæga gagnrýni stuðningsmanna félagsins í vetur og það sé ein af ástæðunum fyrir því að hann er nú á sölulista. Stoke City keypti Bjarna frá Genk í Belgíu í mars í fyrra á 250.000 pund, um 37 milljónir króna, og er talið víst að það fari fram á að fá hærra verð við hugsanlega sölu. Meira
5. júlí 2001 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

* DEAN Holden lék kveðjuleik sinn...

* DEAN Holden lék kveðjuleik sinn með Valsmönnum í gærkvöld þegar þeir töpuðu fyrir Fram í bikarkeppninni. Holden hefur verið kallaður til æfinga með félagi sínu í Englandi , úrvalsdeildarliði Bolton , og heldur heimleiðis í dag. Meira
5. júlí 2001 | Íþróttir | 137 orð

Elín Jóna til Richmond

ELÍN Jóna Þorsteinsdóttir, sem leikur með KR í knattspyrnu, er á leið til Bandaríkjanna í haust þar sem hún mun stunda nám við Richmond-háskóla í Virginíu. Elín Jóna mun að auki leika með knattspyrnuliði skólans og hlýtur fyrir það fullan skólastyrk. Meira
5. júlí 2001 | Íþróttir | 137 orð

Helgi er ekki á heimleið

"ÉG var búinn að fá mig lausan frá Ieper áður en félagið var lýst gjaldþrota. Meira
5. júlí 2001 | Íþróttir | 316 orð

Ísland í A-riðil

ÍSLENSKA karlalandsliðið í golfi náði 6. sæti í forkeppninni á Evrópumótinu í golfi sem fram fer í Svíþjóð. Þetta er besti árangur sem karlalandslið hefur náð í golfi og það ríkti því mikil hamingja í herbúðum liðsins. Meira
5. júlí 2001 | Íþróttir | 102 orð

KNATTSPYRNA Bikarkeppni karla Coca-Cola bikar, 16-liða...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni karla Coca-Cola bikar, 16-liða úrslit: Valur - Fram 2:3 Jón Gunnar Gunnarsson 80., Daði Guðmundsson 90. (sjálfsm.) - Þorbjörn Atli Sveinsson 45., 61., Andri F. Ottósson 76. Stjarnan - FH 0:2 - Atli Viðar Björnsson 4. Meira
5. júlí 2001 | Íþróttir | 23 orð

KNATTSPYRNA Coca Cola bikar karla 16-liða...

KNATTSPYRNA Coca Cola bikar karla 16-liða úrslit: Hásteinsvöllur: ÍBV - Breiðablik 20 KR-völlur: KR - Fylkir 20 Valbjarnarvöllur: Víkingur - ÍA 20 Sindravellir: Sindri - Keflavík 20 3. deild karla D: Egilsstaðavöllur: Hug./Hött. - Fj. Meira
5. júlí 2001 | Íþróttir | 218 orð

KS hélt ekki út

SIGLFIRÐINGAR héldu í þá von að sigra á Grindvíkinga þegar liðin mættust á Siglufirði í gærkvöldi. Heimamenn komust yfir á 7. mínútu en Grindvíkingar höfðu betur að lokum, skoruðu þrívegis í síðari hálfleik. Meira
5. júlí 2001 | Íþróttir | 99 orð

KS kærir Grindavík

SIGLFIRÐINGAR hyggjast kæra leik sinn gegn Grindavík í 16 liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu, sem fram fór á Siglufirði í gærkvöld og endaði 3:1, Grindavík í hag. Meira
5. júlí 2001 | Íþróttir | 535 orð | 2 myndir

Reynir næst við 200 marka múrinn

FIMMTÁN ára hóf Olga Færseth að hrella markverði landsins í knattspyrnu með mörkum í öllum regnbogans litum. Hún skoraði 54 mörk í 12 leikjum á sínu fyrsta tímabili í meistaraflokki en þá lék hún í gömlu 2. deildinni með Keflavík. Sem kunnugt er sló Olga sjö ára gamalt markamet Ástu B. Gunnlaugsdóttur er hún skoraði sitt 155. mark gegn Grindavík á þriðjudagskvöld og stefnir ótrauð áfram, enda bara 25 ára. Meira
5. júlí 2001 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

Tvö ódýr mörk og FH áfram

BARÁTTA Stjörnumanna skilaði þeim ekki marki og því síður sigri er liðið tók á móti FH-ingum í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar. Stjarnan fékk hins vegar á sig tvö ódýr mörk og Fimleikafélagið heldur áfram í keppninni. Meira
5. júlí 2001 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

* UM 1.

* UM 1.000 leikmenn eru á skrá hjá félagi atvinnuknattspyrnumanna í Englandi . Leikmennirnir eru allir samningslausir og vonast til að finna lið fljótlega til að komast aftur á samninga. Meira
5. júlí 2001 | Íþróttir | 138 orð

Zidane á 7 milljarða?

Forráðamenn spænska knattspyrnustórveldisins Real Madrid tilkynntu í gær að þeir væru í þann veginn að kaupa franska snillinginn Zinedine Zidane frá Juventus á Ítalíu. Meira
5. júlí 2001 | Íþróttir | 598 orð

Þorbjörn var þyrnir í augum Valsvarnarinnar

ÞORBJÖRN Atli Sveinsson var öðrum fremur maðurinn á bak við sannfærandi sigur Framara á Val, 3:2, að Hlíðarenda í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöld. Þorbjörn Atli lék vörn Valsmanna grátt hvað eftir annað, skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja, og hann og hinir Safamýrarpiltarnir gáfu stuðningsmönnum sínum fyrirheit um að betri tímar séu fram undan hjá þeim bláklæddu sem sitja ekki lengi á botni úrvalsdeildarinnar ef þeir halda áfram á sömu braut og í gærkvöld. Meira

Viðskiptablað

5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

494 milljónir í tap hjá Auðlind

TAP hlutabréfasjóðsins Auðlindar hf. á tímabilinu 1. maí 2000 til 30. apríl 2001 nam 494 milljónum króna en árið áður var hagnaður sjóðsins tæpar 697 milljónir króna. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti um 400 milljónir

STÆRSTA fiskiskip heimsins, írski togarinn Atlantic Dawn, hefur gert það gott á þessu ári. Nýlega landaði hann tæplega 7.400 tonnum af uppsjávarfiski í Las Palmas á Kanaríeyjum eftir fjögurra vikna túr í lögsögu Máritaníu. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 598 orð | 1 mynd

Alþjóðavæðing drífur hagræðingu

RISTO S. Hakanen er yfirmaður Symbol Technologies í Evrópu, sem er langstærsta upplýsingatæknifyrirtækið á sínu sviði í heiminum. Viðskiptasvið fyrirtækisins er fyrst og fremst þrjú, strikamerkjatækni, handtölvur og þráðlaus netkerfi. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Aukin þörf fyrir heilsugæslu

MEÐ aukinni þörf fyrir heilsugæslu í heiminum m.a. vegna aukins fjölda eldri borgara, verður vænlegra að fjárfesta í heilsugeiranum, þ.e. í hlutabréfum lyfja- og líftæknifyrirtækja. Þetta kom m.a. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 1071 orð | 1 mynd

Árangur sem kom á óvart

Íslenska tæknifyrirtækið INNN hefur haslað sér völl í Bretlandi með vefstjórnarbúnaðinum InnnSite. Gísli Þorsteinsson kynnti sér starfsemina hér á landi og ræddi einnig við Arnon Woolfson, framkvæmdastjóra INNN í Bretlandi, sem segir markaðinn ytra óplægðan akur. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 780 orð | 1 mynd

Ása María Björnsdóttir er fædd á...

Ása María Björnsdóttir er fædd á Akranesi fyrir 38 árum. Eftir stúdentspróf fluttist hún til Sviss og stundaði nám í hótelstjórnun við Hosta skólann í Leysin og lauk þaðan prófi árið 1991. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 317 orð

Búast við fækkun togara í Noregi á næstu árum

LÍKUR eru á því að norskum togurum fækki um þriðjung á næstu árum eftir að stjórnvöld hafa heimilað að færa saman kvóta á skipin. Sé einn togari tekinn úr útgerðinni má flytja aflaheimildir hans yfir á annan. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 498 orð | 1 mynd

Engin lognmolla

Þrátt fyrir að nú sé hásumar hefur verið óvenju sviptivindasamt í íslensku viðskiptalífi. Um það vitna átökin innan Lyfjaverslunar Íslands, mikil viðskipti með bréf Tryggingamiðstöðvarinnar og snarhækkun á bréfum deCODE fyrir helgi. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 301 orð

Fiskifingur og fleira góðgæti

FISKIBRAGÐEFNI, unnin með lífrænum aðferðum úr fiski, hugbúnaður til greiningar á jarðefnum og fiskifingur úr marningi eru meðal þeirra útflutningsafurða sem kynntar voru í lokahófi verkefnisins "Útflutningur og hagvöxtur". Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 199 orð

Formaður fer fram á afsökunarbeiðni

KONRÁÐ Alfreðsson, formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar, fór á framkvæmdastjórnarfundi Sjómannasambands Íslands í síðustu viku fram á að formaður og starfsmaður Sjómannafélags Reykjavíkur biðjist afsökunar á ummælum sem þeir létu falla í fjölmiðlum í garð... Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 11 orð

Fyrirtæki dr.

Fyrirtæki dr. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 636 orð | 1 mynd

Gagarín skipt upp

Stjórnir Gagarín annars vegar og Stefju og Zoom hins vegar hafa komist að samkomulagi um að Zoom kaupi margmiðlunarhluta Gagarín og farsímadeild Gagarín verði sameinuð Stefju. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 57 orð | 1 mynd

Humar í hrísgrjónarönd

Nú fer að líða að lokum humarvertíðar en veiðin er jafnan mest á vorin og snemma sumars. Humarinn er mikið lostæti og sannkallaður veizlumatur. Hann má elda á ýmsa vegu eins og flest sjávarfang. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 513 orð

INNN og LiSA

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið INNN hf. (InterNet Neural Networks) var stofnað árið 1997. Hjá INNN starfa nú um 30 manns, en auk þess rekur fyrirtækið skrifstofu í Lundúnum og 25 manna skrifstofu í samvinnu við fyrirtækið Polestar í Nottingham. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 10 orð

Íslenskt fyrirtæki hefur haslað sér völl...

Íslenskt fyrirtæki hefur haslað sér völl í Bretlandi með vefstjórnunarbúnaðinum... Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 492 orð

Kolmunni skiptir sköpum

AFKASTAGETA íslensku fiskimjölsverksmiðjanna er víða vannýtt um þessar mundir en það á ekki við um gang mála hjá Hraðfrystihúsi Eskifjarðar hf. og Síldarvinnslunni hf. í Neskaupstað. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Leitað eftir riftun samnings

EFTIRFARANDI tillaga sem lögð verður fyrir hluthafafund Lyfjaverslunar Íslands hf. haldinn þann 10. júlí 2001, undir dagskrárliðnum Samningur um Frumafl hf., hefur borist frá hluthöfum í félaginu: "Hluthafafundur Lyfjaverslunar Íslands hf. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 464 orð

Loðnuveiði á Halanum

SUMARLOÐNUVEIÐIN hefur farið fremur rólega af stað en vertíðin hófst 20. júní sl. Sjómenn gera sér hinsvegar vonir um að nú fari aflabrögð að glæðast, enda loðnan farin að veiðast á Halamiðum, norðvestur af Horni. Kap VE frá Vestmannaeyjum fann torfur þar á þriðjudag og fékk fullfermi, tæp 900 tonn, í fimm köstum að sögn Helga Valdimarssonar, skipstjóra. Hann sagði að ekki hafi sést mikið af loðnu á svæðinu en átti ekki von á öðru en að meira gangi inn á svæðið á næstu dögum. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 146 orð

Mat á sérfræðiskýrslu

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi mat á sérfræðiskýrslu Guðmundar Sveinssonar endurskoðanda vegna kaupa Lyfjaverslunar Íslands hf. á öllum hlutabréfum í Frumafli hf. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 408 orð | 1 mynd

Myndavélar nýttar til eftirlits úti á sjó

AÐ undanförnu hefur nýtt myndavélaeftirlitskerfi verið reynt um borð í frystitogaranum Baldvini Þorsteinssyni EA í þeim tilgangi að kanna hvort hægt sé að bæta eftirlit um borð en kerfið er enn í mótun og ekki komin nægjanleg reynsla á það. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 185 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 72 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 103 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Sjóf.

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 63 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Uppist.

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 160 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Uppist.

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 40 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Uppist.

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 458 orð | 2 myndir

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Nýherji og Samlíf í samstarf

NÝHERJI hefur þróað í samstarfi við Samlíf, Sameinaða líftryggingafélagið hf., staðlað upplýsingakerfi fyrir vátrygginga- og sjóðaumsýslu félagsins. Hugbúnaðurinn byggist á SAP-upplýsingakerfinu. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 572 orð | 1 mynd

Nýtt verðbréfafyrirtæki fær starfsleyfi

NÝJU verðbréfafyrirtæki, Fjárvernd - Verðbréf hf., hefur verið veitt starfsleyfi af viðskiptaráðherra, Valgerði Sverrisdóttur. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 2358 orð | 1 mynd

"Þeir fiska sem róa"

Dr. Gísli Reynisson er fjármálahagfræðingur og tölfræðingur menntaður í Bandaríkjunum og Finnlandi. Fyrirtæki Gísla, Nordic Industries hefur verið umsvifamikið í fjárfestingum í Lettlandi og nemur velta þess um átta milljörðum króna á ári. Tómas Orri Ragnarsson ræddi við Gísla um uppgang fyrirtækis hans á síðustu árum. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 512 orð

Rétt eða röng ákvörðun

EFTIR að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hafnaði samruna bandarísku fyrirtækjanna General Electric og Honeywell í fyrradag, hefur kviknað ótti við stirðnandi samskipti Bandaríkjanna og ESB og jafnvel erfiðleika í utanríkisverslun. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Rússar veiða minna

FISKAFLI Rússa fyrstu fimm mánuði ársins nam um 1,8 milljónum tonna , sem er 12% samdráttur miðað við sama tíma í fyrra. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 80 orð

Selja tvö skip

ÞORMÓÐUR rammi-Sæberg hf. hefur selt skipin Asanda (áður Siglfirðingur) og Stella Karina (áður Svalbarði) til Scandsea International AB, samkvæmt tilkynningu á Verðbréfaþingi Íslands. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 373 orð | 1 mynd

Sex fyrirtæki sýndu á Polfish

SEX íslensk fyrirtæki kynntu vörur á sýningunni Polfish í Gdansk í Póllandi sem fram fór í júní. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Skortur á fiskifóðri

NORSKIR laxaframleiðendur hafa af því áhyggjur að eftir 7-15 ár verði spurn eftir fiskifóðri meiri en framboð. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 225 orð | 1 mynd

Starfsmenn Ísfélags Vestmannaeyja heiðraðir fyrir áratuga störf

ÍSFÉLAG Vestmannaeyja hélt á dögunum veglegt samsæti í nýju ráðstefnuhöllinni í Vestmannaeyjum er fjórir starfsmenn fyrirtækisins voru heiðraðir fyrir áratugastörf hjá Ísfélaginu og Hraðfrystistöð Vestmannaeyja en þau fyrirtæki sameinuðust 1992, en alls... Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 12 orð

Sæbýli hf hefur alið sandhverfur til...

Sæbýli hf hefur alið sandhverfur til útflutnings og hyggst nú auka framleiðsluna... Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 685 orð | 1 mynd

Vilja flytja inn sandhverfuseiði

ÞAÐ þýðir víst lítið að segja íslenskum sóldýrkendum að hér á landi finnist heitari sjór en við Spánarstrendur og því sé allt eins gott að flatmaga í sandinum við strendur Suðurnesja. Meira
5. júlí 2001 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd

Þorskkvóti á 700 krónur

VERÐ á varanlegum þorskkvóta hefur lækkað töluvert á undanförnum mánuðum. Kílóið af varanlegum kvóta gengur nú kaupum og sölum á um 700 krónur og hefur ekki verið jafnlágt í áraraðir en hæst hefur verðið farið í rúmar 1.100 krónur. Meira

Ýmis aukablöð

5. júlí 2001 | Blaðaukar | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.