Greinar föstudaginn 6. júlí 2001

Forsíða

6. júlí 2001 | Forsíða | 80 orð | 2 myndir

Hannelore Kohl látin

HANNELORE Kohl, eiginkona Helmuts Kohls, fyrrverandi kanzlara Þýzkalands, fannst látin á heimili þeirra hjóna í Oggersheim, nálægt Ludwigshafen, í gær. Meira
6. júlí 2001 | Forsíða | 213 orð

Hundslát ógnaði áætlunum

INNRÁSINNI í Normandí 1944 var stefnt í hættu af skapstyggum gagnnjósnara sem vildi hefna fyrir dauða hunds, að því er kemur fram í skjölum bresku leyniþjónustunnar MI5, sem gefin voru út í gær. Meira
6. júlí 2001 | Forsíða | 198 orð | 1 mynd

Schröder hvetur Ísraela til sveigjanleika

GERHARD Schröder, kanslari Þýskalands, sagðist á fundi sínum með Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, í gær vilja sjá meiri sveigjanleika í stefnu Ísraela hvað varðar landnemabyggðir gyðinga á sjálfstjórnarsvæðum Palestínumanna. Meira
6. júlí 2001 | Forsíða | 204 orð

Vextir ekki lækkaðir

EVRÓPSKI seðlabankinn (ECB) breytti ekki vöxtum á fundi sínum í gær en margir höfðu vonað að það yrði gert til að ýta undir vöxt í efnahagslífinu. Bankinn leggur hins vegar meiri áherslu á að koma í veg fyrir þenslu og verðbólgu. Meira
6. júlí 2001 | Forsíða | 236 orð

Vopnahlé vekur vonir í Makedóníu

VOPNAHLÉ gekk í gildi í Makedóníu á miðnætti að staðartíma í gærkvöld, eftir milligöngu Evrópusambandsins og Atlantshafsbandalagsins. Vekur það vonir um að binda megi enda á átök stjórnarhersins og albanskra skæruliða, sem staðið hafa í rúma fjóra... Meira

Fréttir

6. júlí 2001 | Suðurnes | 50 orð | 1 mynd

Afslöppun í golfinu

GOLF er vinsæl íþrótt fyrir unga sem aldna og býður upp á heilnæma útiveru og göngu á grænum völlum. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 195 orð

Aukið tillitsleysi með aukinni umferð

ALLS hafa um 1.100 manns verið teknir fyrir of hraðan akstur það sem liðið er af þessu ári í umdæmi lögreglunnar í Borgarnesi. Á hinn bóginn voru 963 teknir allt árið í fyrra. Meira
6. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 239 orð

Ákæran sögð af pólitískum rótum runninn

LÖGFRÆÐINGAR Carlos Menems, fyrrverandi forseta Argentínu, segjast vera tilbúnir að leita til hæstaréttar landsins ef þörf krefur til að hreinsa hann af ásökunum um aðild að ólöglegri vopnasölu til Ekvadors og Króatíu. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 428 orð

Álverið mun valda mjög mikilli mengun

NÁTTÚRUVERND ríkisins hefur skilað umsögn sinni til Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðs álvers í Reyðarfirði. Meira
6. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 55 orð

Á slaginu sex

"Á slaginu sex" er yfirskrift dagskrár sem fram fer í vinnustofum Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur og Jóns Laxdals Halldórssonar í Kaupvangsstræti 24 á Akureyri. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 760 orð | 1 mynd

Á sólarströnd

Ellen Mooney fæddist 18. september 1953 í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi 1972 frá Menntaskólanum í Reykjavík og læknaprófi frá Washington University í St.Louis 1978 og sérfræðinámi í húðsjúkdómum 1982 frá Emory University í Atlanta. Námi í húðmeinafræði lauk hún 1987 í Norður Carólínu. Hún hefur starfað að sérgrein sinni í Reykjavík, lengst af á eigin stofu. Ellen er gift Michael Kissane líffræðingi. Meira
6. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Átak í umbótum á ESB

GUY Verhoefstadt, forsætisráðherra Belgíu sem tók við formennskunni í ráðherraráði Evrópusambandsins (ESB) um mánaðamótin, hvatti á miðvikudag stjórnvöld ESB-ríkjanna til að taka sig saman um að búa til Evrópusamband sem starfi í betri snertingu við hinn... Meira
6. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 45 orð

Átta lömb hafa fundist dauð

TVEIR hundar hafa lagst á og drepið lömb í fjallinu fyrir ofan bæinn Rauðuvík á Árskógsströnd. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hafa a.m.k. átta lömb fundist dauð, og næsta víst að fleiri eigi eftir að finnast. Meira
6. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 539 orð | 2 myndir

Beggubúð á faraldsfæti

BEGGUBÚÐ á Strandgötu 5 var áratugum saman hluti af daglegu lífi Hafnfirðinga, en í þessu litla húsi var rekin vefnaðarvöruverslun í næstum heila öld. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Dregið í Lambi Beach leiknum

DREGIÐ hefur verið í Lambi Beach leiknum en fyrsti vinningur var afhentur í verslun Nettó á Akureyri. Það var Ragnheiður Tryggvadóttir frá Akureyri sem vann utanlandsferð fyrir tvo á Lambi Beach á grísku eyjunni Kos. Sölufulltrúar Globus hf., Inga H. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 111 orð

Ekki samið um kolmunna

EKKI náðist að semja um stjórn veiða úr kolmunnastofninum á fundi strandríkja við Norður-Atlantshaf sem lauk í Færeyjum í gær. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 345 orð

Erlendir ferðamenn vilja ráða sér sjálfir

HINN almenni erlendi ferðamaður vill ráða sér meira sjálfur nú en áður. Meira
6. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 61 orð

Ég er friðlausi fuglinn

LJÓÐAKVÖLD verður í Davíðshúsi, Bjarkarstíg 6, í kvöld, föstudagskvöldið 6. júlí, og hefst það kl. 20.30, en húsið er opnað hálfri stundu fyrr. Yfirskrift þessa ljóðakvölds er: "Ég er friðlausi fuglinn sem frelsinu mikla ann. Meira
6. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 147 orð

Farið í Lofthelli og á Dýjafjallshnjúk

FERÐAFÉLAG Akureyrar býður upp á ferð í Mývatnssveit á morgun, laugardaginn 7. júlí. Farið verður í helli sem heitir Lofthellir og hann skoðaður. Þessi hellir fannst árið 1989 og er talinn með fallegri hellum á landinu. Meira
6. júlí 2001 | Suðurnes | 219 orð

Festir jákvætt samstarf í sessi

SAMÞYKKT var á bæjarráðsfundi í gær með þremur atkvæðum meirihlutans gegn tveimur atkvæðum minnihlutans að gerður verði skriflegur samningur um vináttusamstarf milli Reykjanesbæjar og varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli en þessir aðilar hafa átt með sér... Meira
6. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 152 orð

Fikt barna olli eldsvoðanum í Strýtu

LJÓST er nú orðið að börn að gerðu sér að leik að kveikja eld í pappakassasamstæðu á lóð verksmiðju Strýtu, landvinnslu Samherja við Laufásgötu. Þau misstu stjórn á eldinum með þeim afleiðingum að mikið tjón hlaust af. Eldsvoðinn varð að kvöldi 9. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 72 orð

Fleiri gifta sig aftur

FJÖLDI hjónavígslna náði toppi aldarfjórðungsins í fyrra, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands, en um leið voru hjónaskilnaðir fleiri en nokkru sinni, eða 548. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 308 orð

Flutningarými skipsins gjörnýtt yfir sumarið

AÐSÓKN í Herjólf hefur aukist verulega og eru dæmi um að fólk þurfi að bíða í nokkra daga eftir plássi fyrir bílinn. Meira
6. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 105 orð

Friðhelgi ógnað?

RÁÐHERRAR Evrópusambandsins (ESB) hafa samþykkt breska tillögu sem heimilar lögreglumönnum að fá aðgang að skrám sem innihalda upplýsingar um símanotkun, tölvupóstsendingar og Netnotkun einstaklinga. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fræðir gesti um lífið í Soginu

LAUGARDAGINN 7. júlí kl. 14-16 mun Sigurður St. Helgason, lífeðlisfræðingur og grunnskólakennari, fræða gesti Alviðru um það líf sem í Soginu leynist. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 842 orð | 1 mynd

Gerð verði grein fyrir áhrifum rafskautaverksmiðju

Flestir þeir opinberu aðilar sem skilað hafa umsögn um fyrirhugað álver í Reyðarfirði fallast á framkvæmdina en gera einna helst athugasemdir við útblástur og frárennsli mengandi efna. Innan við tíu athugasemdir frá almenningi voru komnar til Skipulagsstofnunar í gær vegna álversins. Meira
6. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 66 orð | 1 mynd

Gestirnir fóru ánægðir heim

VINABÆJAMÓTIÐ sem haldið var á Dalvík um sl. helgi tókst í alla staði vel, að sögn Bjarna Gunnarssonar íþrótta- og æskulýðsfulltrúa. "Gestirnir voru mjög ánægðir með viðtökurnar og undirbúninginn og hældu öllu í hástert. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Go verðlaunar stúdent fyrir þrautseigju

NÝVERIÐ lauk Gunnar Ásberg Helgason, í Lambhaga við Hellu, stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Hefur sigið hátt í tvo metra

VEGARHLUTI frá norðurenda Hvalfjarðarganganna að Akranesi hefur sigið um hátt í tvo metra þar sem mest er frá því að göngin voru tekin í notkun sumarið 1998. Vegurinn er nýr, en hann var lagður á sama tíma og göngin voru boruð. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Heiðursfélagi iðjuþjálfa

Á AÐALFUNDI Iðjuþjálfarafélags Íslands í vor var tilkynnt um kjör stjórnar á heiðursfélaga. Það var Hope Knútsson sem var formaður Iðjuþjálfarafélags Íslands frá stofnun þess, 1976, til 1999 eða í 23 ár. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 124 orð

Helgardagskrá þjóðgarðsins á Þingvöllum

UM helgina verður ýmislegt í boði fyrir gesti þjóðgarðsins á Þingvöllum. Laugardaginn 7. júlí klukkan 13 verður gengið í Hrauntún og fjallað um daglegt líf Íslendinga á nítjándu öld. Meira
6. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Hitnar undir Karadzic og Mladic

MLADEN Ivanic, forsætisráðherra lýðveldis Bosníu-Serba, hefur lofað að taka upp samvinnu við Stríðsglæpadómstólinn í Haag og leggja sig fram um að eftirlýstir stríðsglæpamenn verði framseldir til dómstólsins. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Hvetja deiluaðila til sátta

Á ANNAÐ hundrað þroskaheftra, aðstandendur þroskaheftra og aðrirsem láta sig málefni þeirra varða hittust á Austurvelli í gær. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 182 orð

Hvorki fjölgun né fækkun

SAMKVÆMT könnun Samtaka atvinnulífsins virðast íslensk fyrirtæki hvorki ætla að fjölga né fækka starfsfólki næstu tvo til þrjá mánuði. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Íslenskir kylfingar í undanúrslit EM

ÍSLENSKA karlalandsliðið í golfi sigraði Svía 4-3 í átta liða úrslitum Evrópumótsins í golfi í gær og tryggði sér þar með rétt til að leika í fyrsta sinn í undanúrslitum. Þar mætir sveitin Írum. Meira
6. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Japanir knýja á um framsal á bandarískum hermanni

STJÓRNVÖLD í Japan leggja nú fast að stjórn Bandaríkjanna að framselja bandarískan hermann sem grunaður er um að hafa nauðgað konu á eyjunni Okinawa. Meira
6. júlí 2001 | Landsbyggðin | 129 orð

Jazzhátíð Egilsstaða í 14. sinn

14. JAZZHÁTÍÐ Egilsstaða verður haldin um helgina. Árni Ísleifsson hefur verið skipuleggjandi hátíðarinnar frá upphafi. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 619 orð

Kærir vegna meints vanhæfis hæstaréttardómara

MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL Evrópu í Strassborg hefur samþykkt að taka til efnislegrar meðferðar kæru lögmanns á hendur íslenska ríkinu vegna meints vanhæfis dómara við Hæstarétt Íslands. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 120 orð

Leiðrétt

Ósambærilegar tölur bornar saman MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Hugrúnu Jóhannesdóttur forstöðumanni Vinnumiðlunar höfuðborgarsvæðisins. Meira
6. júlí 2001 | Suðurnes | 810 orð | 1 mynd

Leiga innheimt aftur í tímann án samninga

ÍBÚAR Gerðarhrepps sem eiga fasteignir í landi Útskála hafa sent hreppsnefnd erindi og óskað eftir aðstoð hreppsins við að fá úr því skorið hvort það standist lög að eigandi jarðarinnar, Prestsetrasjóður, geti einhliða ákveðið nýja viðmiðun við ákvörðun... Meira
6. júlí 2001 | Suðurnes | 326 orð | 1 mynd

Leikskólakennarar öðlast réttindi með fjarnámi

TVEIR starfsmenn Leikskólans í Stykkishólmi útskrifuðust sem leikskólakennarar við skólaslit Kennarháskóla Íslands fyrir nokkru. Þær Elísabet Lára Björgvinsdóttir og Ásta Guðmundsdóttir hafa stundað fjarnám í 4 ár til að fá fullgild réttindi. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Lykketoft við Gullfoss

MOGENS Lykketoft, utanríkisráðherra Danmerkur, sem er nú staddur hér á landi í opinberri heimsókn, átti í gær fund með Ólafi Ragnari Grímssyni forseta á Bessastöðum og síðar með Davíð Oddssyni forsætisráðherra í Stjórnarráðinu. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Mikil aukning í sölu til ferðamanna

SALA til erlendra ferðamanna á Íslandi hefur aukist mikið undanfarin ár og nemur aukningin á fyrstu sex mánuðum þessa árs 22% sé miðað við sama tíma á síðasta ári. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 267 orð

Mikil mengun hlýst af álverinu

NÁTTÚRUVERND ríkisins telur að mat á umhverfisáhrifum álvers í Reyðarfirði sýni að álverið muni valda mjög mikilli mengun og að ekki verði um sjálfbæra nýtingu á vatnsorku að ræða. Þetta kemur fram í umsögn sem Náttúruvernd hefur skilað til Skipulagsstofnunar. Meira
6. júlí 2001 | Miðopna | 1568 orð | 3 myndir

Milli vonar og ótta

Fréttir af efnahagsmálum á Vesturlöndum og í Japan hafa undanfarnar vikur og mánuði einkennst af vaxandi ótta við samdrátt. Kristján Jónsson kynnti sér skrif ýmissa erlendra fjölmiðla. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 230 orð

Missa hluta ríkisstuðnings taki þeir ekki þátt

Í ORÐUM Aðalsteins Jónssonar, formanns Landssamtaka sauðfjárbænda, á nýafstöðnum aðalfundi kom fram að nokkurrar óánægju gætti meðal bænda með skráningarferli gæðastýringar sem kveðið er á um í nýjum búvörusamningi sem tók gildi 1. janúar sl. Meira
6. júlí 2001 | Landsbyggðin | 75 orð

Myndlist sýnd í skóginum

MYNDLISTARSÝNING verður opnuð í trjásafninu í Hallormsstaðarskógi í dag, föstudaginn 6. júlí. Þetta er samvinnuverkefni Félags íslenskra myndlistarmanna og Skógræktar ríkisins á Hallormsstað. Meira
6. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 294 orð | 1 mynd

Nýtt hótel opnað á Klapparstíg

NÝTT hótel hefur verið opnað á mótum Klapparstígs og Hverfisgötu, í húsi sem til nokkurra ára geymdi fáeina af vinsælli skemmtistöðum borgarinnar á borð við Bíóbarinn og nú síðast Klaustrið. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 214 orð

Óformlegur fundur í dag

ÞÓRIR Einarsson ríkissáttasemjari segir að ákveðið hafi verið að fresta viðræðum milli þroskaþjálfa og viðsemjenda þeirra um átta daga þar sem allt hafi verið stál í stál eins og hann orðaði það. Meira
6. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 122 orð | 1 mynd

Pennavinkonur á Netinu hittust

VINKONURNAR Anna Margrét Bjarnadóttir á Dalvík og Cailey Boyle frá Ottawa í Kanada hafa skrifast á í tvö ár. Þær kynntust á Netinu, á barna- og foreldravefsíðunni www.kidscom.com og hafa haldið sambandi þar. Meira
6. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Pílagrímsför

Múslímskir hirðingjar í Kasmír-héraði á landamærum Indlands og Pakistans bera aldraðan hindúa í pílagrímsför til helga hellisins Amarnath í gær. Meira
6. júlí 2001 | Landsbyggðin | 617 orð

"Til skammar fyrir héraðið," segir formaðurinn

FÉLAG eldri borgara í Austur-Húnavatnssýslu hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Norðurlands vestra en félagið fór sjálft fram á gjaldþrotaskiptin. Kröfum á hendur félaginu hefur hins vegar ekki verið lýst. Meira
6. júlí 2001 | Suðurnes | 151 orð | 1 mynd

"Þetta er lífið"

"ÞETTA er lífið," segja hinir reyndu sjómenn, Bjarni Ólafsson, sem er 78 ára gamall og Jón Steinn Halldórsson, sem er "aðeins" 75 ára, en þeir hafa róið saman frá Ólafsvík í vor á Ármanni SH, sem er í eigu Bjarna, en hann hefur í... Meira
6. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 211 orð

Rekin fyrir klæðaburð

DEILDARSTJÓRI innan félagsþjónustunnar á Nýja-Sjálandi hefur höfðað mál gegn ríkinu vegna þess að hún var ekki endurskipuð í embætti en ráðningarsamningur hennar rennur út á fimmtudag. Meira
6. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 388 orð

Rússar votta myrtri keisarafjölskyldu virðingu sína

NÁKVÆMLEGA á þeim stað þar sem bolsévíkar myrtu rússnesku keisarafjölskylduna fyrir nær 83 árum er mikil kirkja farin að teygja sig til himins. Meira
6. júlí 2001 | Suðurnes | 93 orð

Samið um nýjar stofur við Heiðarskóla

BÆJARRÁÐ Reykjanesbæjar hefur ákveðið að gengið verði til samninga við SG-hús á Selfossi um tvö hús fyrir lausar kennslustofur við Heiðarskóla. Verð húsanna nemur tæpum 6,5 milljónum króna á hvort hús en hvort um sig er um 70 fermetrar. Meira
6. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 234 orð

Samkomulag bíður um kostun endurbóta

NÚ LÍTUR út fyrir að lögsaga yfir Voga-flugvelli í Færeyjum, eina flugvellinum á eyjunum, muni færast í hendur Færeyinga fljótlega, þ.e. Meira
6. júlí 2001 | Suðurnes | 349 orð

Sér um vatnsból og útvegar vatn að bæjarmörkum

HITAVEITA Suðurnesja hefur nú tekið að sér alla vatnsöflun fyrir sveitarfélögin á Suðurnesjum og útvegar samkvæmt því vatnsveitum bæjanna vatn að bæjarmörkum og selur í tonnum eftir mæli, samkvæmt nýgerðu samkomulagi um vatnsöflun. Meira
6. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 62 orð | 1 mynd

Skóflustunga tekin að leiguíbúðum við Hrafnistu

FRAMKVÆMDIR við byggingu 64 leiguíbúða fyrir 60 ára og eldri í tveimur húsum við Hrafnistu í Hafnarfirði eru hafnar. Meira
6. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Slegnir yfir andláti Hannelore Kohl

ÞÝZKIR stjórnmálaleiðtogar, almenningur og erlendir vinir Kohl-hjónanna voru í gær slegnir yfir fréttinni af andláti Hannelore Kohl, eiginkonu Helmuts Kohls, fyrrverandi kanzlara Þýzkalands, en hún fannst í gærmorgun látin á heimili sínu í Oggersheim við... Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 607 orð

Stefnt að niðurstöðu á öndverðu næsta ári

IÐNAÐAR- og fjármálaráðuneyti hafa nú lagt fram fyrstu hugmyndir um breytingar á fjárfestingarsamningi um byggingu og rekstur álvers Norðuráls á Grundartanga. Meira
6. júlí 2001 | Landsbyggðin | 62 orð | 1 mynd

Sumarfrí

Á ÞESSUM tíma árs eru margir komnir í sumarfrí. Þar á meðal eru börnin á leikskólanum Sólvöllum í Grundarfirði. Margt skemmtilegt var gert á síðasta degi fyrir sumarfrí. Meira
6. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 134 orð

Til Hollands að klippa fanga

YFIRVÖLD í Skotlandi sögðu í gær að verið væri að rannsaka hvers vegna skoskur fangelsisrakari hefði verið sendur til Hollands að skerða hár mannsins sem sakfelldur var fyrir Lockerbie-sprengjutilræðið. Abdel Basset Ali al-Megrahi var í janúar sl. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Togarafjöldi í Hafnarfjarðarhöfn

MIKIÐ er um að vera í Hafnarfjarðarhöfn um þessar mundir en í gær voru þar 16 erlend fiskiskip. Þau hafa verið að veiðum á Reykjaneshrygg. Eimskip hefur skipin á sinni könnu og sér um landanir og flutning á aflanum áfram til meginlands Evrópu og Asíu. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 218 orð

Töldu að laugin væri innifalin í starfsleyfinu

RANNSÓKN á banaslysinu í hótelsundlauginni í Skógum undir Eyjafjöllum síðastliðið mánudagskvöld stendur enn yfir hjá lögreglunni á Hvolsvelli. Orsök þess að Frank Lillemeier lést í lauginni liggur ekki enn fyrir. Meira
6. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 85 orð

Um 350 ungmenni þátttakendur

ÞRETTÁNDA landsmót unglingadeilda Slysavarnafélagsins Landsbjargar verður haldið á Dalvík um helgina og er það haldið í samvinnu við Björgunarsveitina Dalvík og unglingadeildina Dasar þar í bæ. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 782 orð | 3 myndir

Upphaf nútímans í pólitískri sögu Íslendinga

HÁTÍÐARSAMKOMA þar sem 150 ára afmælis þjóðfundarins var minnst, var haldin á Sal Menntaskólans í Reykjavík í gær, en þar var fundurinn haldinn árið 1851, í Lærða skólanum. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Veiði glæðist víða

LAXVEIÐI er víða að glæðast, bæði eru að skila sér smálaxagöngur og jafnframt hefur brugðið örlítið til hins betra frá veðurfarslega sjónarhólnum. Suddaveður slær út sólbaðsveðrið sem veiðiveður. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 187 orð

Verið að rannsaka ýmis gögn

RANNSÓKN vegna myndavélabúnaðar sem lögreglan á Eskifirði lagði hald á á salerni gistiheimilis á Reyðarfirði síðastliðinn þriðjudag er á mjög viðkvæmu stigi að sögn Jónasar Vilhelmssonar, yfirlögregluþjóns á Eskifirði. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 185 orð

Verulegur sparnaður næst fram með útboði símaþjónustu

FULLTRÚAR Landspítala - háskólasjúkrahúss og Íslandssíma hafa skrifað undir samning þess efnis að Landspítalinn flytur talsíma- og farsímaþjónustu sína til Íslandssíma. Meira
6. júlí 2001 | Miðopna | 1588 orð | 1 mynd

Viljum stuðla að því að EES veikist ekki

Danski utanríkisráðherrann Mogens Lykketoft segir í samtali við Auðun Arnórsson að Danir muni reyna sitt bezta til að tryggja að EES-samningurinn veikist ekki við þær breytingar sem fram undan eru á Evrópusambandinu, en Danmörk gegnir formennsku í ESB síðari helming næsta árs. Meira
6. júlí 2001 | Landsbyggðin | 162 orð | 1 mynd

Völlurinn heitir Vilhjálmsvöllur

ÍÞRÓTTAVÖLLURINN á Egilsstöðum var formlega vígður um helgina og gefið nafnið Vilhjálmsvöllur, til heiðurs Vilhjálmi Einarssyni íþróttakempu og fyrrum rektors Menntaskólans á Egilsstöðum. Meira
6. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Þjóðfundarskjölin í Þjóðmenningarhúsinu

Í TILEFNI af því að 150 ár eru liðin frá setningu Þjóðfundarins, opnar Þjóðskjalasafn Íslands, sýningu á ýmsum skjölum sem tengjast undirbúningi og framkvæmd fundarins. Meira

Ritstjórnargreinar

6. júlí 2001 | Leiðarar | 785 orð

TÍMASKEKKJA

Á sama tíma og ríkisvaldið er að draga sig út úr lánastarfsemi á almennum markaði að stærstum hluta með því að selja hlut sinn í ríkisviðskiptabönkunum, koma fram hugmyndir um, að Byggðastofnun fái meira af peningum skattgreiðenda til að lána... Meira
6. júlí 2001 | Leiðarar | 394 orð | 2 myndir

Útþensla borgarinnar

Þeim mun meira, sem forráðafólk höfuðborgarinnar talar um þéttingu byggðar, því meiri áherzla er lögð á að dreifa henni. Þetta segir í DV. Meira

Menning

6. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Af ströndinni í réttarsalinn

ÞAÐ er greinilega ekki alltaf stuð og gleði á ströndinni því nú eru Strandarstrákarnir sjálfir komnir í hár saman. Gítarleikarinn Al Jardine, einn af upphaflegu meðlimum The Beach Boys, hefur höfðað mál gegn fyrrverandi félögum sínum. Meira
6. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Allt í fönki!

FÖNKFRÍKIN í Jagúar dilla sér jafnt og örugglega upp Tónlistann góða. Get The Funk Out er önnur plata sveitarinnar og ætti ekki að svíkja unnendur vel ígrundaðs fönks- og sýrudjasss. Meira
6. júlí 2001 | Menningarlíf | 62 orð

Askja og Gullfoss í Galleríi ash

RAGNHILDUR Magnúsdóttir opnar myndlistasýningu í Galleríi ash, Varmahlíð, á morgun, laugardag, kl. 14. Ragnhildur sýnir myndir af Öskju og Gullfossi, málaðar með akríllitum á bómullarstriga og grafíkpappír. Meira
6. júlí 2001 | Menningarlíf | 623 orð

Bíóin í borginni

FRUMSÝNINGAR Baise moi Regnboginn. Evolution Stjörnubíó, Laugarásbíó, Bíóhöllin. Crocodile Dundee in Los Angeles Bíóborgin Bíóhöllin Kringlubíó. Lara Croft: Tomb Raider Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Simon West. Handrit: Martin Hudsucker. Meira
6. júlí 2001 | Menningarlíf | 407 orð | 1 mynd

Dundee fer til Los Angeles

Bíóhöllin, Bíóborgin, Kringlubíó, Nýja bíó Keflavík og Nýja bíó Akureyri frumsýna gamanmyndina Krókódíla-Dundee með Paul Hogan. Meira
6. júlí 2001 | Menningarlíf | 587 orð | 1 mynd

Fjalla um fordóma og misnotkun

RÉTT um eitt hundrað ungmenni frá sjö löndum hafa síðustu daga æft af kappi vegna sýningar á samnorræna leik- og tónlistarverkefninu Fenris 5, en heiti þess nú er Tabú. Meira
6. júlí 2001 | Menningarlíf | 45 orð

Fyrirlestur um eldfjallalandslag

ÍSLENSK náttúra er yfirskrift fyrirlesturs Freysteins Sigmundssonar, forstöðumanns Norrænu eldfjallamiðstöðvarinnar, sem haldinn verður í Norræna húsinu í dag, föstudag, kl. 13.30-15. Meira
6. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Gotneska plágan!

NÚ ER það búið og gert. Þessa erfiða önnur plata komin út. Meira
6. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 472 orð | 1 mynd

Höfðu ekki efni á því að sprengja bíl

HLJÓMSVEITIN Jagúar, trúboðar fönktónlistarinnar á Íslandi, stendur í stórræðum þessa dagana við að breiða út boðskap sinn. Nú eru notaðir fleiri áróðursmiðlar en sveitin hefur stuðst við áður. Sveitin talar ekki aðeins í tónum, heldur líka myndum. Meira
6. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd

Kynlegir kvistir

** Leikstjórn og handrit John Huddles. Aðalhlutverk Rufus Sewell, Minnie Driver, Nigel Hawthorne. (110 mín.) Bretland 1998. Háskólabíó. Öllum leyfð. Meira
6. júlí 2001 | Leiklist | 557 orð | 1 mynd

Kyn skiptir sköpum

Höfundur leiktexta: John Cameron Mitchell. Höfundur tónlistar og söngtexta: Stephen Trask. Þýðing: Gísli Rúnar Jónsson. Leikstjóri: Magnús Geir Þórðarson. Tónlistarstjóri: Jón Ólafsson. Leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson. Búningar: Halla Gunnarsdóttir. Meira
6. júlí 2001 | Menningarlíf | 27 orð

Leikið á víólu og marimbu

HERDÍS Jónsdóttir og Steef van Oosterhout leika saman á víólu og marimbu í Árbæjarsafni á morgun, laugardag, kl. 14. Efnisskráin samanstendur af íslenskum þjóðlögum og öðrum kunnum... Meira
6. júlí 2001 | Menningarlíf | 92 orð

Ljósmyndir á Skriðuklaustri

KANADÍSKI ljósmyndarinn Arni Haraldsson opnar sýningu á ljósmyndum frá sex löndum í Gallerí Klaustri að Skriðuklaustri í dag, föstudag, kl. 20. Arni hefur undanfarin ár einbeitt sér að því að fanga evrópskan módernisma í útjöðrum hins vestræna heims. Meira
6. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Með Dido og Emilíönu!

FRAN Healy og félagar í Travis hafa greinilega náð til eyrna landsmanna í þriðju tilraun og afreka meira að segja að skjóta risunum í Rammstein ref fyrir rass. Meira
6. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 713 orð

Mýsnar í gaukshreiðrinu

Tónleikar á Gauk á Stöng, 3. júlí. Fram komu Modest Mouse og Maus. Meira
6. júlí 2001 | Menningarlíf | 102 orð

Nýjar bækur

* SLETTIREKA er eftir Helga Hálfdanarson . Í bókinni er safn greina um vísur og kvæði úr Íslendingasögum, meðal annars ýmis frægustu kvæði fornra bókmennta eins og Sonartorrek og Höfuðlausn Egils Skallagrímssonar. Meira
6. júlí 2001 | Menningarlíf | 267 orð | 2 myndir

Nýtt menningarblað

NÝTT menningarblað undir gömlu heiti, Fálkinn, kemur út í dag. Skúli Skúlason stofnaði vikublaðið Fálkann fyrir 73 árum. Blaðið var gefið út allt til ársins 1966 og hefur nú verið endurvakið með leyfi og velvild afkomenda Skúla. Meira
6. júlí 2001 | Menningarlíf | 397 orð | 1 mynd

Ný þróunarsaga

Stjörnubíó, Laugarásbíó, Sambíóin Álfabakka, Borgarbíó Akureyri og Nýja bíó Keflavík frumsýna bandarísku ævintýramyndina Evolution. Meira
6. júlí 2001 | Menningarlíf | 296 orð | 1 mynd

Saga tveggja kvenna

Regnboginn frumsýnir frönsku myndina Baise Moi með Raffaela Anderson og Karen Bach en hún er byggð á minningum Virginie Despentes. Meira
6. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Sendiboði Kölska?

D-12 er mál málanna í dag og auðvitað sökum nærveru Eminem. Devils Night 2 rauk beint á toppinn í Bandaríkjunum sem er skýr vitnisburður um styrkleika rapparans rosalega um þessar mundir. Meira
6. júlí 2001 | Menningarlíf | 384 orð | 1 mynd

Skartgripir og skakkar

Til 8. júlí. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 12-17. Meira
6. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 86 orð | 3 myndir

Tár, bros og hárlakk

NEMENDASÝNING Verslunarskóla Íslands Wake Me Up vakti stormandi lukku er hún var sýnd í Loftkastalanum seinni part vetrar. Þeir sem misstu af söngleiknum þá geta tekið gleði sína á ný því nú hafa sýningar verið teknar upp að nýju í Borgarleikhúsinu. Meira
6. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 169 orð

Til Toronto og Edinborgar

KVIKMYNDINNI Íslenska drauminum hefur verið boðin þátttaka á tveimur af stærstu og virtustu kvikmyndahátíðum í heimi, í Edinborg og Toronto. Báðar teljast hátíðirnar til svokallaðra A-hátíða. Meira
6. júlí 2001 | Menningarlíf | 186 orð

Tónlist, erindi og málsverður

Á MORGUN hefjast Sumartónleikar í Skálholtskirkju í 27. sinn. Þessi fyrsta helgi er tileinkuð staðartónskáldi Sumartónleikanna, Jóni Nordal, sem samið hefur nýtt kórverk til frumflutnings á tónleikunum á laugardaginn. Meira
6. júlí 2001 | Menningarlíf | 17 orð

Tríó Árna Heiðars á Jómfrúnni

Á TÓNLEIKUM Jómfrúarinnar við Lækjargötu á morgun kl. 16 kemur fram tríó Árna Heiðars Karlssonar. Aðgangur er... Meira
6. júlí 2001 | Menningarlíf | 16 orð

Vitundarástand í Listgalleríi

LÁRUS H. List opnar sýningu sína, Vitundarástand, í Listgalleríi Listhúsinu í Laugardal á morgun, laugardag, kl.... Meira
6. júlí 2001 | Menningarlíf | 28 orð

Þóra sýnir hjá Hansínu

NÚ stendur yfir sýning Þóru Sigurþórsdóttur leirlistarkonu í Gullsmiðju Hansínu Jens, Laugavegi 20b. Þóra hefur haldið fjölmargar sýningar en hún nýtir m.a. hrosshár og horn í verkum... Meira

Umræðan

6. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

100ÁRA afmæli.

100ÁRA afmæli. Í dag föstudaginn 6. júlí er 100 ára Kristín Eiríkssína Ólafsdóttir, húsfreyja, Aðalstræti 32 á Akureyri. Kristín og fjölskylda taka á móti gestum í Húsi aldraðra að Lundargötu 7 á Akureyri frá kl. 16 til 19 á... Meira
6. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 30 orð

40 ÁRA afmæli.

40 ÁRA afmæli. Á morgun laugardaginn 7. júlí verður fertugur Steinþór Kristjánsson, Laugagerðisskóla, Snæfellsnesi . Í tilefni þess tekur hann á móti ættingjum og vinum á heimili sínu á afmælisdaginn kl.... Meira
6. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag 6. júlí verður fimmtug Auður Árný Stefánsdóttir, aðstoðarskólastjóri, Skipasundi 23, Reykjavík. Af því tilefni er fjölskyldu, vinum og kunningjum boðið til sumargleði í Félagsheimili Fáks í Víðidal í kvöld kl.... Meira
6. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli.

85 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 6. júlí, verður áttatíu og fimm ára Sigríður Hansdóttir, til heimilis í Seljahlíð, Hjallaseli 55,... Meira
6. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 40 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 6. júlí, verður níræð Ásta Árnadóttir frá Aðalvík á Ströndum, nú til heimilis í Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ. Hún tekur á móti gestum á heimili sonardóttur sinnar á Kópavogsbraut 8, Kópavogi, á milli kl. 16-19 í... Meira
6. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 445 orð

DRÖG að greinargerð með nýju deiliskipulagi...

DRÖG að greinargerð með nýju deiliskipulagi Skeifunnar og Fenjanna í Reykjavík, sem sagt var frá í Morgunblaðinu í gær, komu Víkverja ekki á óvart. Í frétt blaðsins er m.a. Meira
6. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 452 orð

Friður og ró í miðri borg

FEGURÐ þess að vera frjáls og virða fyrir sér lífið og tilveruna, er snar þáttur í vitund göngumannsins í skjóli gróðurlendis sem umleikur mannfólkið með nálægð sinni og er um leið svo viðkvæmt fyrir ágangi. Meira
6. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 420 orð

Gerðu það sem þú vilt, þú þarft ekki að taka afleiðingunum

ÉG var skelfingu lostin þegar ég las grein í Fréttablaðinu 4. júlí sl. um hrottafengna nauðgun og líkamsárás á 17 ára gamla stúlku að dómurinn væri einungis þriggja ára fangelsi. Meira
6. júlí 2001 | Aðsent efni | 964 orð | 1 mynd

Hvað á að gera við brjálaða listamenn?

Menntamálaráðuneytið virðist einfaldlega ekki vera í sambandi við nokkurn mann, segir Þorvaldur Þorsteinsson, sem máli skiptir í alþjóðlegum myndlistarheimi. Meira
6. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 860 orð

(Jóh. 12, 44)

Í dag er föstudagur 5. júní, 186. dagur ársins 2001. Orð dagsins: En Jesús hrópaði: "Sá sem trúir á mig, trúir ekki á mig, heldur þann sem sendi mig. Meira
6. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 74 orð | 2 myndir

Kannast einhver við kisurnar?

Kannast einhver við kisurnar? UNDANFARIÐ hafa þessir tveir kettir sótt mikið til mín, oft svangir og hraktir. Sá fyrri er mest grábröndóttur, mikið hvítur frá höku og niður á kvið og með misháar hvítar hosur. Meira
6. júlí 2001 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Með von um að börn okkar verði heilbrigð

Vinnuveitendur þroskaþjálfa hafa með öllum sínum útspilum í gegnum tíðina, segir Grímur Atlason, vanvirt stéttina og lítillækkað hana. Meira
6. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 28 orð

STÖKUR

Blessuð sólin elskar allt, allt með kossi vekur, haginn grænn og hjarnið kalt hennar ástum tekur. Geislar hennar út um allt eitt og sama skrifa á hagann grænan, hjarnið kalt: Himneskt er að... Meira
6. júlí 2001 | Aðsent efni | 922 orð

Svar til Eiríks Bergmanns

Enn og aftur stígur Eiríkur Bergmann Einarsson, málsvari Evrópusambandsins, og nú Palestínumanna, á Íslandi, með grein í Mbl. 30. júní. Meira
6. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 306 orð

Tryggjum öryggi barna okkar í bílnum

ÞRIÐJA heitið í Þjóðarátaki VÍS og ESSO gegn umferðarslysum snýr að öryggi barna í bílnum og hljóðar svo: "Ég heiti því að tryggja öryggi barna minna í bílnum". Meira
6. júlí 2001 | Aðsent efni | 907 orð | 1 mynd

Um Feneyjatvíæringinn 2001

Stokka þarf ræki- lega upp í kerfinu hérna heima, segir Hulda Hákon, vegna Feneyjatvíæringsins. Meira
6. júlí 2001 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Vatnsafl,kol eða olía

Orka, segir Hjálmar Árnason, er undirstaða velferðar. Meira
6. júlí 2001 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Viljum varanlega lausn

Foreldrar fatlaðra barna eiga ekki í nein önnur hús að venda, segir Ragnheiður Gunnarsdóttir. Um þá og börn þeirra er ekki nein samkeppni. Meira
6. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 385 orð | 1 mynd

Vímuvarnir og stefna hins opinbera

MÉR verður oft hugsað til þess þegar ég les eða heyri rætt um markvissar vímuvarnir í stefnu hins opinbera eða meðal virtra félagasamtaka sem setja sér markmið og framkvæmdaráætlun hvort að menn séu kannski alltaf að "elta skottið á sér" komi... Meira

Minningargreinar

6. júlí 2001 | Minningargreinar | 1805 orð | 1 mynd

AXEL VIGFÚSSON

Axel Vigfússon fæddist í Vestmannaeyjum 16. október 1918 og lést á Hraunbúðum, dvalarheimili aldraðra í Vestmannaeyjum, 28. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2001 | Minningargreinar | 2390 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR ÁMUNDI JÓNSSON

Guðmundur Ámundi Jónsson fæddist í Austurkoti í Flóa 4. ágúst 1917. Hann lést á heimili sínu, Arnarsmára 2, Kópavogi, 30. júní síðastliðinn. Foreldrar Guðmundar voru hjónin Katrín Guðmundsdóttir, húsfreyja í Austurkoti og síðar á Grafarbakka, f. 27.9. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2001 | Minningargreinar | 1606 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÁRNADÓTTIR HJARTAR

Guðrún Árnadóttir Hjartar fæddist í Reykjavík 5. júlí 1901. Hún andaðist að hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 28. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Árni Árnason verkamaður, f. 2. september 1863 í Breiðholti við Reykjavík, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2001 | Minningargreinar | 1305 orð | 1 mynd

GUÐRÚN KJARTANSDÓTTIR

Guðrún Kjartansdóttir fæddist í Hafnarfirði hinn 1. febrúar 1943. Hún lést 3. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kjartan Guðmundsson vélsmiður f. 20.10. 1911, d. 17.1. 1992 og Hugborg Guðjónsdóttir matráðskona f. 1.7. 1914, d. 12.12. 1990. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2001 | Minningargreinar | 1726 orð | 1 mynd

INGVELDUR GUÐRÚN FINNBOGADÓTTIR

Ingveldur Guðrún Finnbogadóttir fæddist 6. apríl 1936 í Hafnarfirði. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu, Núpalind 2, hinn 1. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ástveig Súsanna Einarsdóttir frá Ólafsvík, f. 5. júní 1908, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2001 | Minningargreinar | 2715 orð | 1 mynd

JÓHANNA MARÍA SVEINSDÓTTIR

Jóhanna María Sveinsdóttir fæddist í Siglufirði 9. ágúst 1959. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Berta Jóhannsdóttir, f. 21. september 1937, og Sveinn Þorsteinsson, f. 22. júní 1945, búsett á Siglufirði. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2001 | Minningargreinar | 434 orð | 1 mynd

KRISTÍN J. OBERMAN

Kristín Jóhannesdóttir Oberman fæddist í Bonthain í Celebes í Indónesíu 26. mars 1929. Hún lést á dvalarheimilinu Lundi, Hellu, 28. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2001 | Minningargreinar | 1869 orð | 1 mynd

SKAFTI KRISTÓFERSSON

Skafti Kristófersson var fæddur að Köldukinn í Austur-Húnavatnssýslu hinn 14. mars 1913. Hann lést á Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi 26. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Kristófer Kristófersson og Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2001 | Minningargreinar | 1502 orð | 1 mynd

STEINGERÐUR EIÐSDÓTTIR

Steingerður Eiðsdóttir fæddist á Þúfnavöllum í Hörgárdal, Eyjafirði, 3. mars 1921. Hún lést á Landspítala í Fossvogi miðvikudaginn 27. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eiður Guðmundsson, hreppstjóri og bóndi að Þúfnavöllum, f. 2.10. 1888, d. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2001 | Minningargreinar | 4933 orð | 1 mynd

VILHJÁLMUR KRISTJÁNSSON

Vilhjálmur Kristjánsson fæddist í Reykjavík 19. mars 1956. Hann andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 27. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Anna Kristjana Vilhjálmsdóttir, húsmóðir og skrifstofumaður, f. 10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 243 orð

Auka þarf tiltrú á íslenskt atvinnulíf

STJÓRN Samtaka atvinnulífsins hefur sent frá sér ályktun þar sem m.a. er lýst yfir áhyggjum af mikilli gengislækkun krónunnar undanfarna mánuði, vaxandi verðbólguþrýstingi af þeim sökum og versnandi afkomu fyrirtækja. Meira
6. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 130 orð

Aukið vægi Bandaríkjadals

SEÐLABANKI Íslands hefur endurskoðað gengisskráningarvog krónunnar í ljósi utanríkisviðskipta ársins 2000. Nýja vogin tekur gildi eftir gengisskráningu í dag. Gengisskráningarvogin er endurskoðuð árlega í ljósi samsetningar utanríkisviðskipta árið áður. Meira
6. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 180 orð

Byggðastofnun skilar hagnaði

HAGNAÐUR Byggðastofnunar nam 176,5 milljónum á síðasta ári, samkvæmt rekstrarreikningi. "Hagnaðurinn skýrist af 300 milljóna króna framlagi úr ríkissjóði, vegna þátttöku Byggðastofnunar í eignarhaldsfélögum á landsbyggðinni," segir í... Meira
6. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
6. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 158 orð

Gengið styrktist um 0,6% í júnímánuði

GJALDEYRISFORÐI Seðlabankans dróst saman um 1,2 milljarða króna í júní og nam 35,8 milljörðum í lok mánaðarins. Gengi íslensku krónunnar, mælt með gengisvísitölu, styrktist um 0,6% í mánuðinum. Meira
6. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 27 orð

Krónan styrkist um 1,67%

GENGISVÍSITALA krónunnar var 137,4 stig við lokun markaða í gær. Er það um 1,67% styrking frá opnun í gærmorgun. Töluverð viðskipti voru á gjaldeyrismarkaði eða um 10,5... Meira
6. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 95 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista 1.060,20 0,15 FTSE 100 5.549,60 -0,91 DAX í Frankfurt 5.999,19 -0,27 CAC 40 í París 5. Meira
6. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Réttur óljós á hluthafafundi

JÓHANN Óli Guðmundsson er nú stærsti hluthafi í Lyfjaverslun Íslands og á 35,12% hlutabréfanna samkvæmt nýjum hluthafalista. Meira

Fastir þættir

6. júlí 2001 | Fastir þættir | 34 orð

7.

7. FLOKKUR 2001 ÚTDRÁTTUR 5. JÚLÍ 2001 Kr. 4.000.000 / 59655 Kr. 100.000 / 12534 45404 48607 68443 73952 Kr. 50.000 / 2298 24441 31102 41277 46541 Aukavinningar Kr. 75. Meira
6. júlí 2001 | Fastir þættir | 88 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð fimmtud. 21. júní 2001. 19 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Björn E. Pétursson - Hilmar Ólafsson 237 Júlíus Guðmundss. Meira
6. júlí 2001 | Fastir þættir | 230 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sumarbrids SUMARBRIDS er spilað mánudags-, þriðjudags- fimmtudags- og föstudagskvöld í hverri viku. Spilamennska byrjar kl. 19:00 og er spilaður Mitchell-tvímenningur nema á fimmtudögum en þá er boðið upp á Monrad Barómeter. Meira
6. júlí 2001 | Fastir þættir | 329 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

"ÞAKKA þér fyrir, makker," segir suður af gömlum vana þegar félagi hans leggur upp blindan, sem er heldur rýr í roðinu í þetta sinn. Meira
6. júlí 2001 | Fastir þættir | 840 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 5.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 5.7.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kíló) Heildar- verð (kr. Meira
6. júlí 2001 | Í dag | 378 orð | 1 mynd

Göngumessa á goslokahátíð

Í TILEFNI goslokanna 3. júlí 1973 verður göngumessa á Heimaey sunnudaginn 8. júlí. Göngumessan hefst í Landakirkju kl. 10.30 með forspili, signingu og einum sálmi. Meira
6. júlí 2001 | Viðhorf | 891 orð

Kjöt með haus

Mjög hefur dregið úr því hin síðari ár að krakkar fari í sveit til dvalar, líklega nánast úr sögunni og sennilega eins gott því þau hefðu varla tíma til að taka þátt í störfum þar. Þau eru alltaf í símanum. Meira
6. júlí 2001 | Fastir þættir | 314 orð

Kr.

Kr. 4. Meira
6. júlí 2001 | Fastir þættir | 303 orð

Kr.

Kr. 15. Meira
6. júlí 2001 | Fastir þættir | 18 orð

Kr.

Kr. 25. Meira
6. júlí 2001 | Fastir þættir | 135 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp á EM einstaklinga er lauk fyrir skömmu á Ohrid í Makedóníu. Rússneski stórmeistarinn Vladimir Burmakin (2522) hafði hvítt gegn Alexander Graf (2649). 22.Rf6+! gxf6 23.Bxh6 f5 23...Kh7 myndi lítt stoða sökum 24.Dh5. 24.Dh5! Re8 25. Meira

Íþróttir

6. júlí 2001 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd

* BERGLIND Ósk Bárðardóttir hafnaði í...

* BERGLIND Ósk Bárðardóttir hafnaði í 34. sæti af 35 keppendum í 50 m bringusundi á Evrópumeistaramóti unglinga í sundi sem hófst á Kýpur í gær. Berglind kom í mark á 36,19 sekúndum og var 15/100 úr sekúndu frá sínu besta. Meira
6. júlí 2001 | Íþróttir | 600 orð | 1 mynd

Engin Svíagrýla í golfinu

ÍSLENSKA landsliðið í golfi gerði sér lítið fyrir og lagði Svía 4:3 í átta liða úrslitum á Evrópumóti áhugamanna í golfi sem haldið er í Svíþjóð. Þar með er ljóst að Ísland leikur í undanúrslitum í dag í fyrsta sinn og þar verða mótherjarnir Írar, en í hinni undanúrslitaviðureigninni leika Englendingar og Skotar. Sigurþjóðirnar í dag leika um gullverðlaun á morgun, en þær þjóðir sem tapa leika um þriðja sætið. Meira
6. júlí 2001 | Íþróttir | 691 orð | 1 mynd

Fylkisskútan siglir vængjum þöndum

FYLKISMENN halda áfram á fullri siglingu á öllum vígstöðvum. Þeir eru efstir í úrvalsdeildinni og í gærkvöld stigu þeir yfir stóra hindrun í bikarkeppninni með því að leggja Íslandsmeistara KR á þeirra eigin heimavelli í Vesturbænum, 1:0. Meira
6. júlí 2001 | Íþróttir | 339 orð

Guðni leikur eitt ár enn með Bolton

GUÐNI Bergsson ákvað í gær að framlengja feril sinn sem atvinnuknattspyrnumaður um eitt ár til viðbótar. Hann gerði munnlegt samkomulag við félag sitt í Englandi, Bolton Wanderers, um að leika með því í úrvalsdeildinni í vetur. Guðni fer til Englands á sunnudag og gengur formlega frá samningnum á mánudaginn og hefur þá jafnframt æfingar með liðinu á ný til undirbúnings fyrir komandi tímabil en Bolton mætir Leicester á útivelli í fyrstu umferð deildarinnar þann 18. ágúst. Meira
6. júlí 2001 | Íþróttir | 113 orð

Guðrún ekki meira með KR

GUÐRÚN Sóley Gunnarsdóttir, landsliðskona og leikmaður KR í knattspyrnu, meiddist illa á hné í leik ÍBV og KR hinn 26. júní. Meira
6. júlí 2001 | Íþróttir | 605 orð

Henin er 19 ára gamall Belgi...

BELGÍSKA stúlkan Justine Henin og sú bandaríska, Venus Williams, leika til úrslita á Wimbledon-mótinu á morgun. Henin vann ótrúlegan sigur á Jennifer Capriati í undanúrslitum en flestir reiknuðu með öruggum sigri Capriati. Williams, sem vann Lindsey Davenport í úrslitum í fyrra skellti henni nú í undanúrslitum og mætir Henin því í úrslitaleik. Meira
6. júlí 2001 | Íþróttir | 257 orð

Íslandsmótið leikið í tveimur riðlum

ALLS hafa 16 karlalið staðfest til Handknattleikssambands Íslands að þau ætli að verða með á Íslandsmótinu í handknattleik sem hefst í haust. Meira
6. júlí 2001 | Íþróttir | 36 orð

KNATTSPYRNA 2.

KNATTSPYRNA 2.deild karla: Leiknisvöllur: Leiknir - Afturelding 20 Ásvellir: Haukar - Léttir 20 Skallagrímsvöllur: Skallagrímur - Víðir 20 3.deild A: Kópavogsvöllur: HK - Fjölnir 20 Akranesvöllur: Bruni - Barðaströnd 20 3. Meira
6. júlí 2001 | Íþróttir | 86 orð

KNATTSPYRNA Bikarkeppni karla Coca Cola-bikar, 16-liða...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni karla Coca Cola-bikar, 16-liða úrslit: ÍBV-Breiðablik 3:1 Marc Goodfellow 10., Aleksandar Ilic 41., Gunnar H. Þorvaldsson 65. - Kristófer Sigurgeirsson 89. KR-Fylkir 0:1 Sævar Þór Gíslason 50. Meira
6. júlí 2001 | Íþróttir | 131 orð

Nandrolone í fæðubótarefni

ÞÝSKUR lífefnafræðingur við íþróttaháskólann í Köln, Wilhelm Schanzer, gaf nýlega út skýrslu þar sem birtar eru niðurstöður rannsókna þar sem kastljósinu var beint að nandrolone-hormóninu og tengslum þess við ákveðið fæðubótarefni. Meira
6. júlí 2001 | Íþróttir | 367 orð

Sigurinn gat dottið báðum megin

ÞAÐ var misjafnt upplitið á þjálfurum Fylkis og KR í gær, þeim Bjarna Jóhannssyni og David Winnie, eftir að Fylkir hafði betur, 1:0, í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar. Bjarni var kátur með sína menn en David heldur niðurlútur. "Þessi sigur gat dottið hvorum megin sem var en það sem skilur liðin að var vítaspyrnan sem við nýttum," sagði Bjarni. Meira
6. júlí 2001 | Íþróttir | 293 orð

Sindramenn veittu öfluga mótspyrnu

SINDRI frá Höfn, sem leikur í 2. deild, tók á móti Keflvíkingum í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í blíðskaparveðri á Hornafirði í gærkvöldi. Gestirnir, sem leika í Símadeildinni, máttu hafa sig alla við að innbyrða 3:0 sigur. Þrátt fyrir sigurinn voru yfirburðir Keflvíkinga ekki eins miklir og margir bjuggust við, en heimaliðið var vel skipulagt í vörn og tók litla áhættu í leik sínum, en það dugði skammt að leikslokum. Meira
6. júlí 2001 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

* STEINGRÍMUR Jóhannesson , Fylkismaður, meiddist...

* STEINGRÍMUR Jóhannesson , Fylkismaður, meiddist lítillega í viðskiptum sínum við Gunnar Einarsson , KR-ing, í bikarslagnum í gærkvöldi. Steingrímur harkaði af sér en fór svo útaf stuttu síðar. Meira
6. júlí 2001 | Íþróttir | 44 orð

Sverrir og Ólafur lítillega meiddir

HVORKI Sverrir Sverrisson né Ólafur Ingi Skúlason voru í leikmannahópi Fylkis gegn KR í gærkvöldi. Báðir áttu við lítilleg meiðsl að stríða og ákvað Bjarni Jóhannsson, þjálfari Fylkis, að láta þá jafna sig. Meira
6. júlí 2001 | Íþróttir | 389 orð

Víkingur féll með sæmd

SKAGAMENN unnu Víkinga 4:1 á Valbjarnarvelli í fjörugum og skemmtilegum leik þar sem bæði lið fengu aragrúa marktækifæra. Gestirnir nýttu færin mun betur, sérstaklega í fyrri hálfleiknum og Ólafur Þór Gunnarsson, markvörður ÍA, sá um að heimamenn skoruðu aðeins eitt mark. Meira
6. júlí 2001 | Íþróttir | 133 orð

Þorbjörn drjúgur í bikarnum

ÞORBJÖRN Atli Sveinsson úr Fram, er einstaklega markheppinn í bikarkeppni KSÍ. Hann var maðurinn á bak við sigur Fram á Val í fyrrakvöld, skoraði tvö mörk, en hann gerði einnig tvö mörk þegar Fram vann Selfoss í 3. umferð, 6:0. Meira
6. júlí 2001 | Íþróttir | 477 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Eyjamönnum

EYJAMENN tryggðu sér sæti í átta-liða úrslitum bikarkeppninnar með öruggum sigri, 3:1, á Breiðabliki á Hásteinsvelli.Leikurinn var vel spilaður og ágætis skemmtun. Það voru fyrst og fremst ungu mennirnir í Eyjaliðinu sem glöddu augað með lipurlegum leik sem lagði grunninn að sigrinum. Meira

Úr verinu

6. júlí 2001 | Úr verinu | 300 orð | 1 mynd

Fjórir frídagar

"ÞAÐ er skemmtilegt að vinna í humrinum. Það er svona smá at í þessu og er krefjandi. Fólk þarf að ganga vel til verks og við erum hér með mjög gott starfsfólk, sem vinnur vel og er tilbúið til að vinna mikið, þegar á þarf að halda. Meira
6. júlí 2001 | Úr verinu | 919 orð | 2 myndir

Humarinn er 30% verðmætari í ár

HORNFIRÐINGAR ráða yfir um fimmtungi af humarkvótanum og setur humarinn, veiðar og vinnsla sérstakan svip á bæinn. Fyrirtækið Skinney Þinganes er með um 17% af heildarkvótanum. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

6. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 248 orð

Engin tískubóla

HÚÐFLÚR, eða það sem í daglegu tali er nefnt tattú, er ævafornt form sjálfstjáningar sem hefur fylgt mannkyninu frá örófi alda. Fyrir skemmstu svaraði Sveinn Eggertsson mannfræðingur fyrirspurn um upphaf húðflúrs á Vísindavef Háskóla Íslands. Meira
6. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 997 orð | 4 myndir

Fjallkonan er Ísland

Á þjóðhátíðardaginn sl. bar fjallkona Reykjanesbæjar skautbúning sem hefur verið í eigu fjölskyldu hennar í yfir 100 ár. Svavar G. Jónsson rekur sögu búningsins og rifjar upp táknfræði íslenska skautbúningsins. Meira
6. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 103 orð

Gjöld hækki ekki

BORGARRÁÐ Reykjavíkur hefur samþykkt að láta endurskoða álagningu fasteignagjalda. Markmiðið er að þessi gjöld Reykvíkinga hækki ekki. Nýtt fasteignamat tekur gildi í haust og hækkaði það að meðaltali um 15% í Reykjavík. Meira
6. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 256 orð

Hjúskapur hér og þar

Í Morgunblaðinu nýverið var greint frá niðurstöðum bandarískrar rannsóknar sem byggð var á úrtaki 11 þúsund kvenna þar í landi á aldrinum 15-44 ára. Meira
6. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1365 orð | 6 myndir

Húðflúr er sjálfstjáning

UNDANFARIN tíu ár hefur húðflúr notið mikilla vinsælda meðal yngra fólks á Íslandi, og virðist ekkert lát vera þar á. Meira
6. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 475 orð | 1 mynd

Margir vilja losna við húðflúr

SVO lengi sem elstu menn muna hefur fólk látið flúra húð sína - sömuleiðis hafa þeir alltaf verið til sem af einhverjum ástæðum hafa viljað láta fjarlægja húðflúr. Ólafur Einarsson lýtalæknir rekur fyrirtækið Laser-lækning ehf. Meira
6. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 59 orð | 1 mynd

Miðborgin styrkt

DRÖG að nýju aðalskipulagi Reykjavíkur fyrir árin 2001-2024 liggja nú fyrir. Þar er meðal annars gert ráð fyrir að styrkja miðborgina með ýmsum hætti. Liðir í því eru byggingar í Ánanaustum, uppbygging Vatnsmýrarinnar og blönduð byggð í Gufunesi. Meira
6. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 94 orð | 1 mynd

Milosevic fyrir dómi

SLOBODAN Milosevic , fyrrum forseti Júgóslavíu, neitar að svara ákæru um stríðsglæpi og viðurkennir ekki dómstól Sameinuðu þjóðanna í Haag. Hann er ákærður fyrir stríðsglæpi í Kosovo. Meira
6. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 101 orð

Neyðarlína opnuð

SAMTÖKIN Barnaheill ætla að opna neyðarlínu gegn barnaklámi á Netinu. Stefnt er að því að starfsemi hennar hefjist í haust. Meira
6. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1657 orð | 1 mynd

Persónulegar þarfir mikilvægastar

HAFLIÐI Kristinsson var prestur í Reykjavík í 13 ár áður en hann hélt til Bandaríkjanna til þess að mennta sig í fjölskyldu- og hjónaráðgjöf. Meðfram námi stundaði hann ráðgjöf þarlendis í 1 1/2 ár áður en hann hélt aftur heim til Íslands. Meira
6. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 47 orð

Sagnanet.is

NÚ er hægt að skoða íslenskar fornbókmenntir á Netinu. Vefslóðin er Sagnanet.is. Þar má finna Íslendingasögur, norræna goðafræði, biskupasögur, helgisögur og fleiri sagnir. Sagnanetið er nú um 360.000 blaðsíður. Meira
6. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1562 orð | 1 mynd

Skilnaður of auðveldur

Sigrún Júlíusdóttir er prófessor í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands, og hefur rekið ráðgjafar- og fræðsluþjónustuna Tengsl sf. ásamt fleirum frá árinu 1982. Meira
6. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 625 orð | 2 myndir

tónlist fyrir alla

Náttúruborgarbarnið Hildur Guðnadóttir er ábyrg fyrir Tónaflokknum - sprellikvintett sem stofnar til götutónlistarlífs í Reykjavík í sumar. Hún var að ljúka við launabókhald flokksins þegar Haukur Már Helgason hitti hana í miðborginni. Meira
6. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 517 orð | 5 myndir

Uppruninn afhjúpaður

HVER veit nema að gersemar leynist í bílskúrnum hjá þér, eða uppi á háalofti? Gömul kommóða eða kista, sem amma og afi áttu, en hefur glatað upprunalegu útliti sínu með mörgum lögum af málningu. Meira
6. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 46 orð

Verkfall þroskaþjálfa

YFIR 130 þroskaþjálfar eru nú í verkfalli. Þeir starfa allir hjá ríkinu eða stofnunum þess. Vegna verkfallsins missa um ellefu hundruð fatlaðir einstaklingar þjónustu þroskaþjálfa. Aðeins er sinnt brýnustu neyðarþjónustu. Meira
6. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 83 orð

Vopnahléi lokið?

ÞRETTÁN Palestínumenn og sjö Ísraelar hafa látið lífið frá því að samið var um vopnahlé fyrir rúmum tveimur vikum. 13. júní var lýst yfir vopnahléi sem samið var um fyrir milligöngu Bandaríkjamanna. Þrátt fyrir það hefur mannfall orðið beggja vegna. Meira
6. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 440 orð | 5 myndir

yfir lönd og höf

ELDRAUNIN 2001 er nýstárlegur viðburður í íþróttasögunni hérlendis og þótt víðar væri leitað. Meira
6. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 88 orð | 1 mynd

Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull

FJÓRÐI þjóðgarður Íslendinga hefur verið stofnaður á utanverðu Snæfellsnesi. 28 ár eru liðin síðan þjóðgarður var síðast stofnaður hér á landi. Þjóðgarðurinn nær yfir allt svæðið vestan Snæfellsjökuls og er jökullinn sjálfur nær allur innan þjóðgarðsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.