Greinar sunnudaginn 22. júlí 2001

Forsíða

22. júlí 2001 | Forsíða | 174 orð

Hjólreiðaátak endar með árekstri

ÁTAK samgönguráðherra Nígeríu til að hvetja landsmenn til að fara leiðar sinnar á reiðhjólum í stað bifreiða rann út í sandinn í vikunni, eftir að ráðherrann lenti í slysi þar sem hann var að sýna gott fordæmi með því að hjóla í vinnuna. Meira
22. júlí 2001 | Forsíða | 198 orð | 1 mynd

Málshöfðun til embættismissis hafin

ÞING Indónesíu hóf á laugardag málshöfðun til embættismissis á hendur forseta landsins, Abdurrahman Wahid. Þingið stefndi forsetanum til yfirheyrslu á mánudag, en hann hyggst hunsa réttarhöldin. Meira
22. júlí 2001 | Forsíða | 338 orð | 1 mynd

Miklar óeirðir annan daginn í röð

LEIÐTOGAR átta helstu iðnríkja heims þvertóku í gær fyrir að binda enda á fund sinn fyrr en áætlað var, þrátt fyrir að óeirðir brytust út við fundarstaðinn í Genúa annan daginn í röð. Meira

Fréttir

22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Alvarlegar athugasemdir gerðar við starfsaðstöðu

BRÝNNA úrbóta er þörf á aðstöðu tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelli, að mati sérfræðinga bresku tollgæslunnar. Jóhann R. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 215 orð

Árni Johnsen segir af sér þingmennsku...

Árni Johnsen segir af sér þingmennsku ÁRNI Johnsen, fyrsti þingmaður Sunnlendinga, tilkynnti á fimmtudag Davíð Oddssyni, forsætisráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins, að hann hefði ákveðið að segja af sér þingmennsku fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 78 orð

Banaslys varð um borð í Smáeynni VE 144 í gær

BANASLYS varð laust fyrir hádegi í gær um borð í Smáey VE 144 þar sem báturinn lá við bryggju í Vestmannaeyjum. Maðurinn sem lést var tæplega fertugur og féll hann úr stiga sem liggur frá efra dekki niður á millidekk. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 261 orð

Bókhald lokað meðan rannsókn stendur yfir

FRAMKVÆMDASÝSLA ríkisins hefur afhent Ríkisendurskoðun bókhald byggingarnefndar Þjóðleikhússins vegna rannsóknar á fjármálaumsýslu Árna Johnsen alþingismanns. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð

Brotist inn í myndbandaleigu

MAÐUR braust inn í myndbandaleigu við Arnarbakka í Breiðholti í fyrradag. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík urðu íbúar í nágrenni leigunnar varir við ferðir mannsins og kölluðu til lögreglu. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 420 orð

Byggingarframkvæmdir stöðvaðar

BYGGINGARFULLTRÚI Reykjavíkurborgar hefur fyrirskipað tafarlausa stöðvun framkvæmda við breytingar á lóð og íbúðarhúsi í Stigahlíð 93 þar sem ekki hafi verið sótt um tilskilin leyfi til framkvæmdanna. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Ekki slegið slöku við

ÞAÐ var engin lognmolla þegar blaðamann og ljósmyndara bar að garði byggingarsvæðis verslunarmiðstöðvarinnar í Smáralind undir hádegi í gær. Rúmlega hundrað hraustir menn voru þar við störf. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 159 orð

*FIMM manna áhöfn Dritvíkur SH 412...

*FIMM manna áhöfn Dritvíkur SH 412 frá Ólafsvík var bjargað um borð í Ingibjörgu SH 174 á mánudagskvöld eftir að eldur hafði komið upp í vélarrúmi bátsins. *Á MÁNUDAG var formlega gengið frá samningi Íslenskrar erfðagreiningar og Roche Diagnostics. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð

Franskir dagar

HELGINA 26.-29. júlí verða Franskir dagar á Fáskrúðsfirði eins og undanfarin ár og er þetta í sjötta skipti sem hátíðin er haldin. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 362 orð | 3 myndir

Geyma bílana við flugvöllinn

MARGIR Vestmannaeyingar geyma bíla sína við Bakkaflugvöll í Austur-Landeyjum en þar er að finna steypt bílskýli með stæðum fyrir 54 bíla. Meira
22. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 215 orð

Gríðarlegur viðbúnaður í Genúa GRÍÐARLEGUR öryggisviðbúnaður...

Gríðarlegur viðbúnaður í Genúa GRÍÐARLEGUR öryggisviðbúnaður var fyrir leiðtogafund átta helstu iðnríkja heims, eða G8-ríkjanna svonefndu, sem hófst í Genúa á Ítalíu á föstudag, enda var búist við um 100 þúsund mótmælendum til borgarinnar. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Héldu upp á 50 ára útskriftarafmæli

NÝLEGA hittust þessar konur til að minnast þess að 50 ár eru síðan þær útskrifuðust frá Kvennaskólanum á Blönduósi. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 64 orð

Hækkaði um 6,7% á síðustu 12 mánuðum

HAGSTOFAN hefur reiknað út vísitölu byggingarkostnaðar eftir verðlagi um miðjan júlí í ár. Vísitalan hækkaði um 0,8% frá fyrra mánuði og samsvarar hækkun hennar síðastliðna þrjá mánuði 11,5% hækkun á ári. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 73 orð

Kveikt í bílhræi í Hafnarfirði

SLÖKKVILIÐIÐ á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um að eldur væri laus við Vélsmiðju Péturs Auðunssonar um klukkan hálftíu í fyrrakvöld. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 288 orð

Landspítalinn gagnrýndur

UMBOÐSMAÐUR Alþingis gagnrýnir Landspítala - háskólasjúkrahús fyrir að hafa ekki veitt umsækjanda um stöðu deildarstjóra Hreiðursins á kvenlækningasviði leiðbeiningar um rétt sinn til að fá ráðninguna rökstudda. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Launahækkanir meiri hérlendis

LAUNAHÆKKANIR á Íslandi hafa á síðustu árum verið tvöfalt eða þrefalt meiri en að jafnaði í helstu viðskiptalöndum. Þá jókst kaupmáttur hérlendis langt umfram verðlagsþróun frá fyrsta ársfjórðungi síðasta árs til fyrsta ársfjórðungs þessa árs. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Laxar í hákörlum

SVERRIR Björnsson frá Siglufirði veiddi á fimmtudag alls fimm hákarla í einum róðri og innihéldu þeir alls átta laxa. Segir Sverrir að hann hafi aldrei áður fundið lax í hákarli. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Lína og Emil á sænskri sumarhátíð

SÆNSK sumarhátíð stendur yfir í versluninni IKEA. Þar gefst fólki kostur á að hitta Línu langsokk og Emil í Kattholti og ríkir sannkölluð karnivalstemmning. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð

Mannlíf og minjar í Elliðaárdal

ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ 24. júlí efnir Orkuveita Reykjavíkur til göngu- og fræðsluferðar um Elliðaárdalinn. Elliðaárdalur er einstakur staður, náttúruparadís í miðri höfuðborginni. Þá hlið dalsins þekkja flestir borgarbúar. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 459 orð

Níu nemendur fá ekki að halda áfram námi

NÍU nemendum sem lokið hafa einu ári á hrossabraut við bændaskólann á Hólum í Hjaltadal, Hólaskóla, og ætluðu að halda áfram námi, hefur verið tilkynnt um að þeir fái ekki skólavist á komandi vetri. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 122 orð

Ný úrræði við vanda vegna íbúðalána

FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA hefur gefið út reglugerð til að hrinda í framkvæmd lagabreytingu sem Alþingi samþykkti sl. vor um úrræði til að bregðast við greiðsluvanda vegna lána Íbúðalánasjóðs. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Ný útvarpsstöð, Steríó 895, tekur til starfa

NÝ útvarpsstöð, Steríó 895, tók til starfa í fyrradag á vegum Sjálfstæða útvarpsfélagsins ehf. Stöðin er með aðsetur í Kópavogi og nást útsendingar hennar á Suðurlandi og Faxaflóasvæðinu, frá Borgarnesi til Keflavíkur. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 314 orð

Opnar fyrir ættleiðingar frá Kína

SAMKOMULAG er í burðarliðnum á milli dómsmálaráðuneytisins og kínverska félagsmálaráðuneytisins um ættleiðingar milli landanna. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Orf smíðað úr borvél og gamalli saumavél

HREINN Sigfússon íbúi á Raufarhöfn, hefur hannað og smíðað nokkuð óvenjulegt orf, til að slá garðinn við heimili sitt. Verkfærið er knúið rafmagni og er að uppistöðu gamalt orf sem Hreinn festi gamla borvél á, en framan á borinn settti hann... Meira
22. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 145 orð

*RÁÐHERRAR umhverfismála hvaðanæva úr heiminum hófu...

*RÁÐHERRAR umhverfismála hvaðanæva úr heiminum hófu viðræður í Bonn á fimmtudag um framtíð Kyoto-bókunarinnar við loftslagssáttmála Sameinuðu þjóðanna. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 745 orð | 1 mynd

Ræktunin gengur vel

Rúnar Ísleifsson fæddist 30. apríl 1962 á Akureyri en ólst upp á Vöglum í Fnjóskadal (Vaglaskógi). Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri og prófi sem skógverkfræðingur frá Landbúnaðarháskólanum í Svíþjóð. Hann hefur starfað sem skógræktarráðunautur hjá Skógrækt ríkisins og síðan 1997 hjá Héraðsskógum. Rúnar á sex ára gamla dóttur. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 137 orð

Stjórnsýslukæra vegna uppgraftar á Gásum lögð fram

VEGNA fornleifauppgraftar á Gásum í Eyjafirði, sem fjallað var um í Morgunblaðinu í gær, liggur fyrir hjá menntamálaráðuneyti stjórnsýslukæra frá 18. júlí sl. Stjórnsýslukæran var send inn til ráðuneytisins af lögmanni dr. Margrétar Hermanns Auðardóttur. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð

Tveir á slysadeild eftir árekstur í Mjódd

TVEIR farþegar fólksbifreiðar voru fluttir á slysadeild eftir umferðaróhapp við gatnamót Breiðholtsbrautar og Miðskóga snemma í gærmorgun. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 270 orð

Um 80 flutningabílar frá Reykjavík á dag

Á HVERJUM degi fara á vegum stærstu vöruflutningafyrirtækjanna í Reykjavík, þ.e. Landflutninga og Flytjanda, alls um 80 vöruflutningabílar úr borginni til ýmissa staða á landsbyggðinni. Flestir bílanna halda frá Reykjavík milli kl. 17 og 19. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Unnu ferð til Evrópu

VISA Ísland hóf útgáfu á Svarta kortinu nú í vor. Það er alþjóðlegt greiðslukort og bjóðast korthöfum ýmis sérkjör og ferðatilboð. Meðal samstarfsaðila kortsins eru Flugleiðir, Tal, Japis, Nanoq, Úrval - Útsýn og Papa Jones Pizza. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 177 orð

Vilja stækka friðland í Þjórsárverum

ÁHUGAHÓPUR um verndun Þjórsárvera hefur afhent Náttúruvernd ríkisins tillögur um stækkun friðlands í Þjórsárverum. Meira
22. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 1435 orð | 2 myndir

Vonbrigði í varnarmálaráðuneytinu

Donald Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, stendur í ströngu þessa dagana. Tillögur hans um endurskipulagningu varna landsins hafa mætt andstöðu heima fyrir. Bandaríkjamönnum hefur líka gengið illa að sannfæra umheiminn um ágæti fyrirhugaðs eldflaugavarnarkerfis og demókratar á þingi eru tregir til að auka útgjöld til hermála. Margrét Björgúlfsdóttir hefur fylgst með umræðunum í Washington, þar sem brátt dregur til tíðinda. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Þjóðdansar í miðbænum

RÍFLEGA 2.000 manns frá Hjaltlandseyjum og öllum Norðurlöndunum nema Grænlandi hittust við Hallgrímskirkju í gærdag. Blaðamaður og ljósmyndari rákust á þennan dansandi flokk í margmenninu en hann kemur frá borginni Turku í Finnlandi. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 122 orð

Þjónustunámskeið fyrir ófaglærða

SAMTÖK ferðaþjónustunnar héldu nýverið þjónustunámskeið fyrir ófaglært starfsfólk í ferðaþjónustunni. Í fréttatilkynningu segir að tæplega tuttugu námskeið hafi verið haldin í samvinnu við fræðslumiðstöðvar um allt land og Þekkingarsmiðju IMG. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 102 orð

Ættarmót í minningu Kristjáns á Þverá

AÐRA helgi í ágúst næstkomandi munu afkomendur Kristjáns Jörundssonar, bónda og hreppstjóra á Þverá í Eyjahreppi, fyrri konu hans, Sigríðar Benediktsdóttur, og síðari konu hans, Helgu Þorkelsdóttur, halda ættarmót í Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi. Meira
22. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 221 orð

Ölvunarakstur næstalgengasta orsök dauðaslysa í umferðinni

Í VIKU hverri veldur ölvaður ökumaður slysi sem leiðir til meiðsla eða bana og voru 2.298 ökumenn kærðir vegna ölvunaraksturs á landinu öllu í fyrra, sem er 17% aukning frá árinu áður. Meira

Ritstjórnargreinar

22. júlí 2001 | Leiðarar | 522 orð

INNANLANDSFLUGIÐ

Ákvörðun Flugfélags Íslands um að hætta flugi á tvo áfangastaði, Höfn í Hornafirði og Vestmannaeyjar, þann 1. október nk. ætti ekki að koma mjög á óvart. Meira
22. júlí 2001 | Leiðarar | 2837 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

SVEIFLURNAR á gengi íslenzku krónunnar undanfarin misseri hafa orðið til þess að blása lífi í umræður um stöðu og gagnsemi krónunnar. Meira

Menning

22. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Aumingja Molly

** Leikstjórn John Duigan. Aðalhlutverk Elisabeth Shue, Aaron Eckhart. (98 mín.) Bandaríkin 1999. Skífan. Öllum leyfð. Meira
22. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Einn í klípu

** Leikstjórn Gareth Rhys Jones. Aðalhlutverk Hans Matheson, Beth Winslet. (92 mín.) Bretland 2000. Skífan. Bönnuð innan 16 ára. Meira
22. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 659 orð | 3 myndir

Fjölskylduskemmtanir og tónlistarveislur

Líður senn að verslunarmannahelgi og má búast við að þorri landsmanna verði á faraldsfæti þessa mestu ferðahelgi ársins. Birta Björnsdóttir kynnti sér upp á hvað verður boðið á helstu skipulögðu skemmtunum landsins. Meira
22. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 689 orð | 2 myndir

Framþróun og frumlegheit

Loksins er búið að endurútgefa hljómplötur þýsku sveitarinnar NEU! en þessi tímamótaverk litu dagsins ljós fyrir meira en aldarfjórðungi. Arnar Eggert Thoroddsen segir frá sögu sveitarinnar og áhrifum hennar á dægurtónlist samtímans. Meira
22. júlí 2001 | Menningarlíf | 498 orð

Hefðbundið tónleikaform brotið upp

Í VETUR verður bryddað upp á þeirri nýjung í Tíbrá, að kammerhópur undir nafninu Kammerhópur Salarins mun sjá um tónleikahald í einni af fimm röðum Tíbrár á komandi starfsári. Meira
22. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Hetfield í meðferð

ÞAÐ ER greinilega ekki tekið út með sældinni að vera rokkari. Meira
22. júlí 2001 | Myndlist | 1175 orð | 1 mynd

Listamenn í skógarferð

Félagar í FÍM. Opið allan sólarhringinn, til 1. október. Meira
22. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 403 orð | 8 myndir

Ljónin stór og smá

Í DAG færast sólin inn í ljónsmerkið og þá á afmæli fólkið sem er mikilvægast og framar öllu vill tjá sig, fólk sem blómstrar í sviðsljósinu, fólk sem vill taka af skarið og leiða aðra fram til afreka. Þetta er lifandi, einlægt og góðhjartað fólk. Meira
22. júlí 2001 | Bókmenntir | 155 orð

Mamma hverfur sjónum

Eftir Guido Van Genechten. Sigþrúður Gunnarsdóttir íslenskaði. Edda - miðlun og útgáfa, 2001. Meira
22. júlí 2001 | Menningarlíf | 235 orð

Nýjar bækur

*ÍSLENSKI kiljuklúbburinn hefur gefið út þrjár nýjar bækur: Drengurinn í Mánaturni eftir Anwar Accawi í þýðingu Gyrðis Elíassonar. Anwar Accawi rekur æskuminningar sínar úr Magdaluna - Mánaturni. Meira
22. júlí 2001 | Menningarlíf | 376 orð | 1 mynd

"Núna fyrst að ég get tekist á við þetta"

SVAVA Kristín Ingólfsdóttir mezzósópransöngkona og Iwona Ösp Jagla píanóleikari verða með tónleika í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á þriðjudagskvöldið kl. 20.30. Meira
22. júlí 2001 | Menningarlíf | 1241 orð | 3 myndir

Samastaður í tilverunni

LÍKAMLEG tilfinning fyrir rými, eins og við skráum hana í minninu, leggur jafnframt grunninn að vitund okkar og skynjun á afstæðari máta. Meira
22. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 476 orð | 1 mynd

Suðlög

ÞAÐ ER kannski ekki svo mikið stuð í Suð-mönnum en engu að síður er hér á ferð metnaðarfull ung hljómsveit sem framkvæmir hlutina með sínu nefi og á sínum hraða. Hljómsveitin var stofnuð af bræðrunum Kjartani og Helga Benediktssonum árið '96. Meira
22. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 1282 orð | 2 myndir

Svaraðu Herbert, svaraðu!

Herbert Guðmundsson gefur út sína áttundu einherjaskífu, Á íslenskri tungu, í haust. Það má með sanni segja að ýmislegt hafi drifið á daga Herberts í gegnum tíðina eins og Arnar Eggert Thoroddsen komst að. Meira
22. júlí 2001 | Menningarlíf | 813 orð | 2 myndir

Tónlist í húsinu sem byggt var utan um tón

Dagskrá Tíbrár í Salnum í Kópavogi fyrir næstkomandi starfsár kemur út í ágúst. Inga María Leifsdóttir þjófstartaði og fór á fund Vigdísar Esradóttur framkvæmdastjóra og Jónasar Ingimundarsonar, eins konar föður Salarins, sem þar mun halda námskeið á vegum Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands í vetur. Meira
22. júlí 2001 | Menningarlíf | 800 orð

Þar enginn grátur mæðir meir

Göfug jómfrú, gráttu ei: Íslenzk þjóðlög í kórútsetningum eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Smára Ólason, Jón Ásgeirsson, Hafliða Hallgrímsson, Hjálmar H. Ragnarsson, Jórunni Viðar, Gunnar Reyni Sveinsson, Hróðmar I. Sigurbjörnsson og Victor Urbancic. Kór þjóðlagahátíðar u. stj. Hlínar Torfadóttur, Annette Arvidsson, Helga R. Einarssonar, Hlöðvers Sigurðssonar, Björns Thorarensen og Guðrúnar Helgu Jónsdóttur. Leiðbeinandi: Gunnsteinn Ólafsson. Siglufjarðarkirkju, laugardaginn 14. júlí kl. 16. Meira

Umræðan

22. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Nk. þriðjudag, 24. júlí, verður sjötug Anna Margrét Albertsdóttir, Fellsmúla 18, Reykjavík. Af því tilefni taka hún og eiginmaður hennar, Hildiþór Kr. Ólafsson, á móti ættingjum og vinum í safnaðarheimili Grensáskirkju frá kl. Meira
22. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 34 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Akureyrarkirkju 14. júlí sl. af sr. Svavari A. Jónssyni Kolbrún Sjöfn Magnúsdóttir og Kristján Gísli Gunnarsson . Á myndinni með þeim er dóttir þeirra, Magnea Björg. Heimili þeirra er á... Meira
22. júlí 2001 | Aðsent efni | 1489 orð | 2 myndir

Íslandsglíman 2001

Mótið í heild sinni bar merki þess, segir Jón M. Ívarsson, að keppendur voru jafnir, kappsfullir og beittu sumir kröftum meira en leikni og lipurð. Meira
22. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 464 orð | 2 myndir

Kannast einhver við manninn?

HVER er maðurinn til hægri á myndinni (heldur á ljósmyndavél)? Sá sem er til vinstri á myndinni er Björn Sigfússon (1905-1991) háskólabókavörður. Myndin var tekin í Reykjavík um 1980 eða litlu fyrr. Meira
22. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 820 orð

(Lúk. 18.16.)

Í dag er sunnudagur 22. júlí, 203. dagur ársins 2001. Orð dagsins: En Jesús kallaði þau til sín og mælti: Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi, því að slíkra er guðs ríki. Meira
22. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 725 orð

Lögsækjum tóbaksframleiðendurna

ÞAÐ er mikið á döfinni í Bandaríkjunum og Kanada að hópar fólks sem hefur skaðast af sígarettureykingum, tekur sig saman og fer í mál við sígarettuframleiðendur og "agenta" þeirra. Meira
22. júlí 2001 | Aðsent efni | 1714 orð | 1 mynd

Mat á umhverfisáhrifum

Ný lög um mat á umhverfisáhrifum byggjast á nýrri tilskipun ESB um MÁU frá 1997, segir Björgvin Þorsteinsson, þar sem tilskipunin frá 1985 var betrumbætt. Meira
22. júlí 2001 | Aðsent efni | 1939 orð | 8 myndir

Minningar úr Mývatnssveit IV

Hvað hefði orðið um Kjartan Kristjánsson, ef hann hefði ekki fallið niður í Kjartansstamp? spyr Leifur Sveinsson, sem rifjar upp svaðilför Kjartans fyrir tæpri öld er hann var nærri orðinn úti. Meira
22. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 245 orð | 1 mynd

Opið bréf til íþróttafréttamanna

ÉG UNDIRRITUÐ er 12 ára stelpa og æfi frjálsar íþróttir. Helgina 29. júni-1.júlí sl. var haldið eitt af stærstu mótum í frjálsum íþróttum fyrir börn en það var Stórmót Gogga galvaska. Var þetta í 11. Meira
22. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 478 orð

Roskin kona, sem er Víkverja afskaplega...

Roskin kona, sem er Víkverja afskaplega kær, hafði orð á því á dögunum að innheimta reikninga hjá Orkuveitu Reykjavíkur hlyti að vera orðin býsna drjúg tekjulind. Meira
22. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 188 orð | 1 mynd

Sumarkirkja

Í DAG sér Þorvaldur Halldórsson um tónlistina í Þingvallakirkju við guðsþjónustu kl.14, ásamt organistanum Guðmundi Vilhjálmssyni. Þorvaldurhefur verið ráðinn til tónlistarflutnings í kirkjum landsins þetta árið. Meira
22. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 593 orð

Svar til Einars Ingva

MIG LANGAR aðeins að svara grein Einars Ingva Magnússonar í Mbl. 15. júlí s.l. með yfirskriftina "Fjötrar sértrúar". Fyrir það fyrsta þarf aðeins að íhuga hvað það felst í því að vera kristinn. Meira
22. júlí 2001 | Aðsent efni | 45 orð

Úrslit mótsins 1 2 3 4...

Úrslit mótsins 1 2 3 4 5 6 7 vinn 1. Ingibergur Sigurðsson UV X = = 1 0 1 1 4+1,5 2. Ólafur Sigurðsson HSK = X = 0 1 1 1 4+1 3. Pétur Eyþórsson UV = = X 1 = = 1 4+0,5 4. Lárus Kjartansson HSK 0 1 0 X = 1 1 3,5 5. Meira
22. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 4.560 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Tinna Hrönn Óskarsdóttir og Magðalena Björk... Meira
22. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 53 orð

ÞRYMSKVIÐA

Reiðr var þá Vingþórr, er hann vaknaði ok síns hamars um saknaði: skegg nam at hrista, skör nam at dýja, réð Jarðar burr um at þreifask. Meira

Minningargreinar

22. júlí 2001 | Minningargreinar | 435 orð | 1 mynd

ELÍN ÁRNADÓTTIR

Elín Árnadóttir fæddist 22. júlí 1961 í Vík í Mýrdal. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 11. október 1997 og fór útför hennar fram frá Víkurkirkju 18. október sama ár. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2001 | Minningargreinar | 435 orð

ELÍN ÁRNADÓTTIR

Elín Árnadóttir fæddist 22. júlí 1961 í Vík í Mýrdal. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 11. október 1997 og fór útför hennar fram frá Víkurkirkju 18. október sama ár. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2001 | Minningargreinar | 2522 orð

GRÓA MARGRÉT HILDUR JÓNSDÓTTIR

Gróa Margrét Hildur Jónsdóttir fæddist 23. júlí 1923 á Ytri-Veðrará í Önundarfirði. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 15. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóna Guðrún Jónsdóttir, ljósmóðir og húsmóðir að Ytri-Veðrará, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2001 | Minningargreinar | 2522 orð | 1 mynd

GRÓA MARGRÉT HILDUR JÓNSDÓTTIR

Gróa Margrét Hildur Jónsdóttir fæddist 23. júlí 1923 á Ytri-Veðrará í Önundarfirði. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 15. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóna Guðrún Jónsdóttir, ljósmóðir og húsmóðir að Ytri-Veðrará, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2001 | Minningargreinar | 1885 orð

GUÐNI JÓNSSON

Í dag, 22. júlí 2001, eru 100 ár frá því að dr. Guðni Jónsson prófessor fæddist á Gamla-Hrauni á Eyrarbakka. Nú er margt það fólk fallið frá, sem man dr. Guðna á bestu árum hans. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2001 | Minningargreinar | 1885 orð | 1 mynd

GUÐNI JÓNSSON

Í dag, 22. júlí 2001, eru 100 ár frá því að dr. Guðni Jónsson prófessor fæddist á Gamla-Hrauni á Eyrarbakka. Nú er margt það fólk fallið frá, sem man dr. Guðna á bestu árum hans. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2001 | Minningargreinar | 826 orð

GUÐRÚN KRISTINSDÓTTIR

Guðrún Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 11. september 1914. Hún lést á vistheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 30. júní og fór útför hennar fram frá Kristskirkju 17. júlí. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2001 | Minningargreinar | 826 orð | 1 mynd

GUÐRÚN KRISTINSDÓTTIR

Guðrún Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 11. september 1914. Hún lést á vistheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 30. júní og fór útför hennar fram frá Kristskirkju 17. júlí. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2001 | Minningargreinar | 1212 orð | 1 mynd

GUÐSTEINN SIGURÞÓR SIGURJÓNSSON

Guðsteinn Sigurþór Sigurjónsson fæddist í Borgarnesi 9. janúar 1931. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Borgarneskirkju 20. júlí. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2001 | Minningargreinar | 1212 orð

GUÐSTEINN SIGURÞÓR SIGURJÓNSSON

Guðsteinn Sigurþór Sigurjónsson fæddist í Borgarnesi 9. janúar 1931. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Borgarneskirkju 20. júlí. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2001 | Minningargreinar | 701 orð

GUNNHILDUR ÓSK GUÐMUNDSDÓTTIR

Gunnhildur Ósk Guðmundsdóttir fæddist í miðbæ Reykjavikur 3. október 1930. Hún lést á Landspítalanum 9. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Víðistaðakirkju 19. júlí. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2001 | Minningargreinar | 701 orð | 1 mynd

GUNNHILDUR ÓSK GUÐMUNDSDÓTTIR

Gunnhildur Ósk Guðmundsdóttir fæddist í miðbæ Reykjavikur 3. október 1930. Hún lést á Landspítalanum 9. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Víðistaðakirkju 19. júlí. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2001 | Minningargreinar | 653 orð | 1 mynd

HANNA SIGURRÓS HALLDÓRSDÓTTIR

Hanna Sigurrós Halldórsdóttir fæddist 1. september 1928 að Ytri-Tungu í Staðarsveit og ólst þar upp. Hún lést á Vífilstaðaspítala 2. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Halldór Ólason, bifreiðastjóri á Akranesi, f. 27. maí 1900, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2001 | Minningargreinar | 653 orð

HANNA SIGURRÓS HALLDÓRSDÓTTIR

Hanna Sigurrós Halldórsdóttir fæddist 1. september 1928 að Ytri-Tungu í Staðarsveit og ólst þar upp. Hún lést á Vífilstaðaspítala 2. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Halldór Ólason, bifreiðastjóri á Akranesi, f. 27. maí 1900, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2001 | Minningargreinar | 1060 orð | 1 mynd

HELGA EINARSDÓTTIR

Helga Einarsdóttir fæddist í Selhaga í Stafholtstungum 27. desember 1915. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 16. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helga Jónsdóttir, f. 31.7. 1885, d. 19.11. 1959, og Einar Helgason, f. 9.8. 1887, d.... Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2001 | Minningargreinar | 1060 orð

HELGA EINARSDÓTTIR

Helga Einarsdóttir fæddist í Selhaga í Stafholtstungum 27. desember 1915. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 16. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helga Jónsdóttir, f. 31.7. 1885, d. 19.11. 1959, og Einar Helgason, f. 9.8. 1887, d.... Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2001 | Minningargreinar | 483 orð | 1 mynd

NÍNA SVEINSDÓTTIR

Nína Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 23. júlí 1936. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Háteigskirkju 28. maí. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2001 | Minningargreinar | 483 orð

NÍNA SVEINSDÓTTIR

Nína Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 23. júlí 1936. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Háteigskirkju 28. maí. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2001 | Minningargreinar | 810 orð

SIGURÐUR JÓNSSON

Sigurður Jónsson fæddist 3. júlí 1900 á Nesi í Norðfirði. Hann lést 10. júlí síðastliðinn á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað. Foreldrar hans voru Kristjana Jakobsen frá Þórshöfn í Færeyjum, f. 11. september 1860, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2001 | Minningargreinar | 810 orð | 1 mynd

SIGURÐUR JÓNSSON

Sigurður Jónsson fæddist 3. júlí 1900 á Nesi í Norðfirði. Hann lést 10. júlí síðastliðinn á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað. Foreldrar hans voru Kristjana Jakobsen frá Þórshöfn í Færeyjum, f. 11. september 1860, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2001 | Minningargreinar | 252 orð | 1 mynd

VALDIMAR KRISTINN VALDIMARSSON

Valdimar Kristinn Valdimarsson fæddist 9. júní 1926 á Látrum í Aðalvík. Hann lést á heimili sínu aðfaranótt 6. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Digraneskirkju 13. júlí. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2001 | Minningargreinar | 252 orð

VALDIMAR KRISTINN VALDIMARSSON

Valdimar Kristinn Valdimarsson fæddist 9. júní 1926 á Látrum í Aðalvík. Hann lést á heimili sínu aðfaranótt 6. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Digraneskirkju 13. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

22. júlí 2001 | Bílar | 71 orð | 1 mynd

Audi TT Le Mans

AUDI ætlar að setja á markað takmarkað upplag af TT Le Mans til að minnast tveggja efstu sætanna í Le Mans þolkappakstrinum í síðasta mánuði. Bíllinn verður klæddur leðri og Alcantara að innan og á sömu 18 tommu álfelgum og RS4. Meira
22. júlí 2001 | Bílar | 60 orð

Ábyrgð á Patrol lengd

EINS og kunnugt er hefur Nissan innkallað Patrol-jeppa með 3ja lítra dísilvélum vegna galla í kælibúnaði vélanna. Nú hefur Nissan ákveðið að lengja ábyrgð á þeim bílum sem hafa farið í vélaskipti í fimm ár, eða 150.000 km, í stað 3ja ára eða 100.000 km. Meira
22. júlí 2001 | Bílar | 116 orð | 1 mynd

Fjölnotabíll frá Peugeot

PEUGEOT ætlar að nýta sér það flug sem 206-bíllinn hefur komist á með því að framleiða fjölnotabílsútfærslu með fjórhjóladrifi sem á að keppa við bíla eins og Renault Scénic RX4 og Honda HR-V. Meira
22. júlí 2001 | Ferðalög | 245 orð | 1 mynd

Heima hjá Charles Dickens

Ásbjörg Magnúsdóttir er hjúkrunarfræðingur á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Hún var að koma úr tveggja vikna ferð til Englands. Meira
22. júlí 2001 | Ferðalög | 264 orð | 1 mynd

Hollywood í þýskum skemmtigarði

Það er töluð þýska í skemmtigarðinum á Ruhr-svæðinu í Þýskalandi en þrátt fyrir það segir Anna Bjarnadóttir að yfirbragðið sé bandarískt. Meira
22. júlí 2001 | Bílar | 15 orð

Hyundai

Vél: 2,4 lítrar, 145 hestöfl. Lengd: 4.500 mm. Breidd: 1.820 mm. Hæð: 1.675 mm. Verð: 2.230.000 kr. Umboð: B&L,... Meira
22. júlí 2001 | Ferðalög | 250 orð | 1 mynd

Ísland Listaverk á Hótel Flúðum Tíu...

Ísland Listaverk á Hótel Flúðum Tíu listaverk eftir Tolla prýða nú Hótel Flúðir, en þar hefur nýlega verið gerður við hann samningur um leigu á verkunum, segir í fréttatilkynningu. Meira
22. júlí 2001 | Bílar | 288 orð | 1 mynd

Nýr og rennilegri Benz-fjölskyldubíll

MERCEDES-BENZ er að leggja lokahönd á nýja gerð bíls sem á að leysa af hólmi hefðbundna fjölnotabíla, sem hafa verið vinsælir í Evrópu á síðustu árum. Meira
22. júlí 2001 | Ferðalög | 101 orð | 1 mynd

Of fáir ferðamenn í London

SKORTUR er nú á ferðamönnum í London en þeir hafa ekki verið færri þar síðan í Persaflóastríðinu í byrjun síðasta áratugar, segir í norræna ferðatímaritinu Stand By. Meira
22. júlí 2001 | Ferðalög | 131 orð | 1 mynd

Ósló dýrasta borgin í Evrópu

FRAMFÆRSLUKOSTNAÐUR í Ósló er með því hæsta sem gerist í heiminum. Meira
22. júlí 2001 | Ferðalög | 594 orð | 3 myndir

Perlan í Kattegat

Danmörk er áfangastaður margra Íslendinga. Sigrún Ásmundar lagði leið sína þangað í sumarfríinu ásamt fjölskyldunni og komst að því að ekki hafa margir Íslendingar heimsótt Sámsey, sem oft er nefnd perlan í Kattegat. Meira
22. júlí 2001 | Ferðalög | 93 orð | 1 mynd

Reyklaust á Netinu

FERÐAMENN leita í vaxandi mæli eftir gistiplássi og veitingahúsum þar sem reykingar eru bannaðar. Nú hefur verið tekin í notkun á Netinu síða sem ætlað er að auðvelda leitina að reyklausu rými. Slóðin er www.nonsmokingzone.co.uk . Meira
22. júlí 2001 | Ferðalög | 151 orð | 1 mynd

Saga Ólafs helga og orrustan við Stiklastaði

BÚIST er við allt að 20.000 áhorfendum á stærstu útileiksýningu Noregs sem haldin verður við Stiklastaði við Þrándheimsfjörð 25.-29. júlí næstkomandi. Meira
22. júlí 2001 | Bílar | 774 orð | 4 myndir

Santa Fé - bestu jepplingakaupin

B&L hóf sölu á Hyundai Santa Fé jepplingnum seint á síðasta ári og var honum strax vel tekið. Þetta er fimm manna jepplingur með sjálfberandi yfirbyggingu og sítengdu aldrifi en án millikassa. Hann er stærri en sambærilegir keppinautar, þ.e. Meira
22. júlí 2001 | Bílar | 106 orð | 1 mynd

SC430 kynntur á Íslandi í lok júlí

KÚPUBAKURINN Lexus SC430 er væntanlegur til landsins 24. júlí nk. og verður kynntur um mánaðamótin. Hann er með 4,3 lítra VVT-i V8-vél, 32 ventla, 286 hestafla. Meira
22. júlí 2001 | Ferðalög | 273 orð | 1 mynd

Siglt út í sólarlagið við Eyjar

EITT af því skemmtilega sem Vestmannaeyjar hafa uppá að bjóða er siglingar um eyjarnar. Meira
22. júlí 2001 | Ferðalög | 132 orð | 1 mynd

Sóðaleg salerni við hraðbrautir

ÞEIR sem ráðgera ferðalag á hraðbrautum Evrópu ættu að búa sig undir sóðaleg vegasalerni, segir í netútgáfu Politiken en þar er vitnað í könnun sem evrópskir bílaklúbbar gerðu á 95 áningarstöðum við hraðbrautir víðsvegar í Evrópu. Meira
22. júlí 2001 | Bílar | 245 orð | 1 mynd

Toyota Lexus sækir inn á Evrópumarkað

LEXUS, lúxusbílamerki Toyota, hefur sett sér það markmið að ná fótfestu í Evrópu og ná að keppa jafnfætis við Mercedes-Benz, BMW og Jaguar um hylli kaupenda lúxusbíla. Meira
22. júlí 2001 | Ferðalög | 181 orð | 1 mynd

Verslunarmiðstöð undir berum himni

NÝJASTA kringla þeirra Barcelónabúa skaut upp kollinum síðasta sumar og er í dag stærsta útiverslunarmiðstöðin í Katalóníu. Meira
22. júlí 2001 | Bílar | 85 orð

Volvo V70 verðlaunaður

VOLVO V70 var nýlega valinn besti langbakurinn af tímaritinu Auto Express. Þetta er annað árið í röð sem tímaritið velur Volvo V70 sem besta bílinn. Meira
22. júlí 2001 | Bílar | 407 orð | 4 myndir

VW inn á lúxusbílamarkaðinn

VW PASSAT W8 kemur á markað í Þýskalandi í september nk. og þar með býður fyrirtækið í fyrsta sinn bíl sem flokkast sem stór lúxusbíll (upper luxury). Bíllinn er með átta strokka vél sem skilar 275 hestöflum og verður með sítengdu aldrifi. Meira
22. júlí 2001 | Ferðalög | 261 orð | 1 mynd

Ætlunin að opna útibú á meginlandi Evrópu

BRESKA lággjaldaflugfélagið GO hyggst opna útibú á meginlandi Evrópu og hefur Kaupmannahöfn verið nefnd í því sambandi. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Stansted, rétt við London en fyrr á árinu var opnað nýtt útibú í Bristol. Meira

Fastir þættir

22. júlí 2001 | Fastir þættir | 265 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Bobby Levin var með spil vesturs í keppni á OK-brids fyrir nokkrum árum. Levin var í vörn gegn fjórum hjörtum og sýndi mikla framsýni: Suður gefur; NS á hættu. Meira
22. júlí 2001 | Fastir þættir | 641 orð | 1 mynd

Kvennaverk

Mannauður samanstendur af heilbrigði, kærleika, menntun og þekkingu. Stefán Friðbjarnarson staldrar við framtak kvenna við byggingu fyrstu sjúkrahúsanna hér á landi. Meira
22. júlí 2001 | Fastir þættir | 132 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á EM einstaklinga sem haldið var í Ohrid í Makedóníu. Sergei Tivjakov (2603), sem teflir nú fyrir Holland, hafði hvítt gegn Smbat Lputjan (2607). 22.Re5! Áhrifaríkt og snoturt. Meira
22. júlí 2001 | Dagbók | 84 orð

Tecumseh indíánaforingi

Rás 1* 10.15 Karl Th. Birgisson heldur áfram að fjalla um indíánahöfðingja og baráttu þeirra fyrir landrými, tilvist og frelsi þjóða sinna í dag. Meira

Sunnudagsblað

22. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 1822 orð | 2 myndir

Aðild að ESB, stjórnarskráin og þjóðaratkvæði

ÞAÐ hefur borið á góma upp á síðkastið hvernig ætti að standa að inngöngu í Evrópusambandið ef svo bæri undir. Meira
22. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 1543 orð | 4 myndir

Baráttan við alnæmi - og fordómana

Í janúarbyrjun þegar við komum til Cape Town og byrjuðum að vinna fyrir Rauða krossinn tókum við þá ákvörðun að áður en við héldum heim til Íslands myndum við taka okkur nokkra mánuði í að ferðast um Suður-Afríku. Meira
22. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 3338 orð | 2 myndir

Eftirlit foreldra getur skipt sköpum

Nýleg bandarísk rannsókn gefur til kynna að einn af hverjum fimm reglulegum notendum Netsins í aldurshópnum 10 til 17 ára hafi orðið fyrir kynferðislegri áreitni á Netinu á síðasta ári. Anna G. Ólafsdóttir komst að því að eftirlit foreldra getur skipt sköpum. Lögregla og félagasamtök líta vandann alvarlegum augum og vinna að ýmsum forvarnarverkefnum í tengslum við börn og Netið. Meira
22. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 430 orð | 1 mynd

Eins konar samfélag

Kolbeinn Wong Gunnarsson (14 ára), Daníel Þröstur Sigurðsson (14 ára) og Egill Moran Friðriksson (15 ára), starfsmenn Vinnuskóla Reykjavíkurborgar og irkarar, gáfu sér tíma til að líta upp úr garðvinnunni til að spjalla við blaðamann um irkið. Meira
22. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 1325 orð | 8 myndir

Fiskeldi framtíðar

Í Tilraunaeldisstöð Hafrannsóknastofnunar á Stað í Grindavík stunda vísindamenn rannsóknir á nýjungum í eldi sjávarfiska. Matthías Oddgeirsson stöðvarstjóri leiddi Svavar Knút Kristinsson um svæðið og sagði honum frá helstu verkefnum sem unnið er að um þessar mundir. Meira
22. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 909 orð | 5 myndir

Grunnur lagður að skipulagðri ferðaþjónustu

Í sumar eru 40 ár liðin frá því Hótel Edda tók til starfa. Kristín Gunnarsdóttir rifjar upp sögu fyrstu íslensku hótelkeðjunnar og forvitnast um framtíðina með Kára Kárasyni, framkvæmdastjóra Flugleiðahótela hf., og Tryggva Guðmundssyni, forstöðumanni Hótels Eddu. Meira
22. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 1217 orð | 2 myndir

Handleiðsla um hálendið

Hálendishandbókin, eftir Pál Ásgeir Ásgeirsson, hefur að geyma hagnýtan fróðleik um ökuleiðir, gönguleiðir og áfangastaði á hálendi Íslands. Guðni Einarsson gluggaði í bókina. Meira
22. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 2508 orð | 1 mynd

Hveragerði er þorp og ég er þorpari

Á árum áður var Hveragerði tvímælalaust þekktasti listamannabær Íslands. Enda þótt minna beri nú á listafólki þar um slóðir en áður var, blóta þó enn ýmsir listagyðjuna þar um slóðir. Einn þeirra er Hans Christiansen listmálari. Pjetur Hafstein Lárusson tók hann tali nú fyrir skömmu. Meira
22. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 914 orð | 1 mynd

Illkvittni og öfund eru systur

Öfundin og illkvittnin eru systur. Og þeir sem fyrir þeim verða eiga ekki sjö dagana sæla, skrifar Ellert B. Schram. Það fer um mig hrollur, þegar ég hugsa til þess að lenda í klónum á þeim systrum. Meira
22. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 288 orð | 2 myndir

Miðfjarðará "róleg en ekki dauð"

Sigurður Jack, leiðsögumaður í Miðfjarðará, sagði í samtali við Morgunblaðið á föstudaginn að veiði væri róleg í ánni. Sex laxar höfðu veiðst um morguninn, 9 daginn áður og 12 daginn þar áður. Meira
22. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 1640 orð | 1 mynd

Ný tækni kallar á nýjar lausnir

Fjölís er hagsmunafélag samtaka sem koma fram fyrir hönd rétthafa að verkum sem njóta höfundarréttar og nýtt eru með ljósritun eða annarri hliðstæðri eftirgerð rita. Ragnar Aðalsteinsson, formaður Fjölís, sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur, að helsta baráttumál samtakanna væri að tryggja almenningi sem greiðastan aðgang að verkum án þess að höfundar séu sviptir sínum sjálfsagða rétti. Meira
22. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 1423 orð | 1 mynd

Samstaða ríkir um gildi menntunar nú á dögum

Stefanía K. Karlsdóttir er framkvæmdastjóri MENNTAR - samstarfsvettvangs atvinnulífs og skóla - og hefur gegnt því starfi frá því í október á síðasta ári, skrifar Þorsteinn Brynjar Björnsson. Vegna síaukinnar umræðu um mikilvægi starfs- og símenntunar var hún beðin um að skýra frá starfsemi félagsins og auknu samstarfi milli aðila vinnumarkaðarins og fjölda fræðslustofnana um land allt. Meira
22. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 790 orð | 1 mynd

Skeljar í farangrinum

ALLTAF er eitthvað nýtt að bætast við matarflóru landsmanna. Eitt af því sem nú er hægt að bragða á er alls kyns nýstárlegur skelfiskur. Margir hafa e.t.v. Meira
22. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 604 orð | 3 myndir

Tapasbarinn

TAPASBARIR eru sífellt að verða vinsælli fyrirbæri og keppa að mörgu leyti um hylli neytenda við sushibarina svokölluðu. Það mætti jafnvel færa rök fyrir því að sushi væri í raun eins konar japanskt tapas, þ.e. smáréttur. Meira
22. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 57 orð | 2 myndir

Viðkomustaður víkinga

Fyrr á öldinni voru fiskveiðar snar þáttur í afkomu íbúa Bretlandseyja, en hlutdeild þeirra hefur farið minnkandi undanfarna áratugi. Ytri-Hebrides-eyjar, eða Suðureyjar, byggja enn að mestu leyti á fiskveiðum, þó laxeldi skipi æ stærri sess nú síðustu árin. Snorri Aðalsteinsson tók hús á hinum konungborna Iain Macaulay til að forvitnast um afkomu veiðisamfélagsins og lífið á eyjunum. 2 Meira
22. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 3899 orð | 5 myndir

Viðkomustaður víkinga

Fyrr á öldinni voru fiskveiðar snar þáttur í afkomu íbúa Bretlandseyja, en hlutdeild þeirra hefur farið minnkandi undanfarna áratugi. Ytri-Hebrides-eyjar, eða Suðureyjar, byggja enn að mestu leyti á fiskveiðum, þó laxeldi skipi æ stærri sess nú síðustu árin. Snorri Aðalsteinsson tók hús á hinum konungborna Iain Macaulay til að forvitnast um afkomu veiðisamfélagsins og lífið á eyjunum. Meira

Barnablað

22. júlí 2001 | Barnablað | 76 orð | 1 mynd

Af býflugum og blómum

BOLLI býfluga er banhugraður - hann langar í hið dísæta hunang sem falið er í krónum blómanna. Bolli er gráðugur og hann er viss um að það sé meira hunang í þeim blómum sem er meira af. Meira
22. júlí 2001 | Barnablað | 48 orð

Auglýsing

ÓSKAÐ er eftir efni frá krökkum sem vilja lýsa því sem þau eru að gera í sumar. Sama er hvort um teikningar, sögur, ljóð eða gátur er að ræða. Verið dugleg og sendið efnið til okkar. Við birtum það hér á þessum síðum lesendum til ánægju. Meira
22. júlí 2001 | Barnablað | 88 orð | 1 mynd

Á puttanum

VILLI er mikill ferðalangur, hann tollir illa heima hjá sér á sumrin þegar sólin er hátt á lofti og lífið er á fleygiferð. Hér er mynd af Villa þar sem til hans sást í vegkanti einhvers staðar úti í Evrópu á puttaferðalagi. Meira
22. júlí 2001 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Blóðrautt sólsetur

ÞEGAR sólin sest verður himinninn rauður eins og blóð. Það finnst mér fallegt. Höfundur: Helga Hrund Friðriksdóttir, 8 ára, Eiðismýri 9, 170... Meira
22. júlí 2001 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Pennavinir

HÆ, hæ! Ég heiti Margrét Ósk B. Ég óska eftir pennavinum á aldrinum 11-13 ára. Ég er að verða 11 ára. Helstu áhugamálin mín eru hundar, ferðalög, skóli og margt, margt fleira. Meira
22. júlí 2001 | Barnablað | 49 orð | 1 mynd

Tarsan er ekki einn í trjánum

APAMAÐURINN sveiflar sér á milli trjánna í frumskóginum og skelfist ekkert. Einhverjir yrðu vafalaust skelfingu lostnir ef þeir rækjust á veruna sem falin er í punktunum númeruðu á myndinni. Meira
22. júlí 2001 | Barnablað | 34 orð | 2 myndir

Útilega og sumarbústaður

Í SUMAR ætlum við að fara í útilegu í Skaftafell og í sumarbústað í Miðhúsaskógi. Eva Ýr Heiðberg, 9 ára (mynd af tjaldi), og Hreiðar Þór Heiðberg, 6 ára (mynd af sumarbústað), Þingási 11, 110... Meira

Ýmis aukablöð

22. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 75 orð | 1 mynd

Á dauðadeildinni

Óskarsverðlaunaleikarinn Kevin Spacey er að ljúka við að semja um að taka að sér aðalhlutverkið í myndinni The Life of David Gale , sem breski leikstjórinn Alan Parker (Mississippi Burning) ætlar að leikstýra. Meira
22. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 39 orð | 1 mynd

Blondína í Harvard

Skífan frumsýnir 16. nóvember myndina Legally Blond með Reese Witherspoon. Leikstjóri er Robert Luketic en Luke Wilson er mótleikari Reese. Meira
22. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 71 orð | 1 mynd

Cusak og Beckinsale

Nýjasta gamanmynd Johns Cusacks heitir Serendipity . Mótleikarar hans eru Kate Beckinsale (Perluhöfn), Jeremy Piven og Molly Shannon en leikstjóri er Peter Chelsom . Meira
22. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 77 orð | 1 mynd

Fyrsta "leikna" tölvumyndin

Final Fantasy: The Spirits Within , sem frumsýnd var vestur í Bandaríkjunum fyrir skemmstu, markar spor í kvikmyndasögunni því hún er fyrsta bíómyndin sem er alfarið gerð í tölvum eins og um venjulega "leikna" mynd væri að ræða. Meira
22. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 59 orð | 1 mynd

Gervigreind í september

Sambíóin áætla að frumsýna nýjustu mynd Stevens Spielbergs, Artificial Intelligence, AI eða Gervigreind, hinn 21. september. Meira
22. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 84 orð

Jón Steinar Ragnarsson er 42 ára...

Jón Steinar Ragnarsson er 42 ára gamall. Hann lauk námi við Myndlista- og handíðaskólann árið 1980. Meira
22. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 74 orð | 1 mynd

Kaufman í Hitchcock-glímu

Gæðaleikstjórinn Philip Kaufman, sem síðast gerði Quills , er að undirbúa tökur á endurgerð Hitchcock -myndarinnar Suspicion , frá 1941. Meira
22. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 49 orð | 1 mynd

Leitin að Kobba

Skrífan áætlar að frumsýna nýjustu mynd Johnnys Depps 23. nóvember nk. Hún er eftir þá Hughes-bræður Albert og Allen (The Dead Presidents) og heitir einfaldlega From Hell. Aðrir leikarar eru Heather Graham og Ian Holm. Meira
22. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 636 orð | 1 mynd

Lyklarnir að dýraríkinu

Eftir Kim Masters William Morrow. New York, 2000. 469 bls. Meira
22. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 514 orð | 1 mynd

Sagan skiptir mestu máli

Æ TLI það hafi ekki verið þegar ég var sópari í bíói vestur á Ísafirði, 11 eða 12 ára gamall," segir Jón Steinar um hvenær hann fékk kvikmyndabakteríuna. "Þá sá ég allar myndir nokkrum sinnum, líka þær bönnuðu, sem voru mikil forréttindi. Meira
22. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 370 orð | 1 mynd

Skandinavískar búningamyndir

SKANDINAVÍSKAR búningamyndir eru ömurlegar," segir Ole Bornedal leikstjóri, sem m.a. er þekktur fyrir að hafa gert "Nattevagten". Meira
22. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 55 orð | 1 mynd

Smákrimmar Woodys

Bíóborgin áætlar að frumsýna hinn 14. september gamanmyndina Small Time Crooks eftir Woody Allen, sem einnig fer með aðalhlutverkið. Meira
22. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 65 orð

Stallone er fæddur árið 1946 í...

Stallone er fæddur árið 1946 í New York og lærði leiklist í Miami. Hann lék m.a. í klámmynd sem hlaut nafnið Ítalski folinn eftir að hann varð frægur fyrir Rocky en fyrsta "alvöru" hlutverkið fékk hann í mynd Woodys Allens , Bananas , árið... Meira
22. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 577 orð | 1 mynd

Stallone undir stýri

S ylvester Stallone , sem fer með aðalhlutverkið, framleiðir og skrifar handrit að kappakstursmyndinni Driven er frumsýnd var nú um helgina, hóf sinn feril sem kvikmyndaleikari með litlum rullum í mestanpart heldur ómerkilegum bíómyndum. Meira
22. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 478 orð | 1 mynd

SVAR: 5

Fjórar af þessum fimm víkingamyndum eru til í raun og veru en sú fimmta hvergi nema í þessari grein. Hver þeirra er það? Meira
22. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 554 orð | 1 mynd

Tölvur og kvikmyndir

Þ ær fréttir berast vestan frá Hollywood að fyrsta "leikna" tölvuteiknimyndin, ef svo má segja, hafi verið frumsýnd, Final Fantasy. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.