Greinar laugardaginn 1. desember 2001

Forsíða

1. desember 2001 | Forsíða | 193 orð | 1 mynd

George Harrison syrgður

GEORGE Harrisons var minnst um allan heim í gær en Bítillinn fyrrverandi lést í Bandaríkjunum á fimmtudagskvöld, 58 ára að aldri, eftir langvarandi baráttu við krabbamein. Meira
1. desember 2001 | Forsíða | 161 orð

Hjartaþeginn Tools látinn

ROBERT Tools, sem var fyrstur allra til að fá grætt í sig gervihjarta, lést í gær á spítala í Kentucky af völdum innri blæðinga. Hann var 59 ára gamall. Meira
1. desember 2001 | Forsíða | 169 orð

Norðmenn æ ríkari

NORSKA vísitölufjölskyldan hefur aldrei verið ríkari. Hefur hrein eign hennar tvöfaldast á fimm árum og er þá ekki verið að tala um olíuauðinn eða aðra sjóði í eigu ríkisins. Meira
1. desember 2001 | Forsíða | 268 orð

Norðurbandalagið vill fresta viðræðum um sinn

FULLTRÚAR Norðurbandalagsins í viðræðunum sem fram fara í Þýskalandi um myndun bráðabirgðastjórnar í Afganistan kröfðust þess í gær að fundum yrði frestað í tíu daga til að þeir gætu ráðfært sig við leiðtoga bandalagsins í Kabúl. Meira
1. desember 2001 | Forsíða | 246 orð

Verðið á olíu gæti hrunið

ALI Rodriguez, framkvæmdastjóri Samtaka olíuútflutningsríkja (OPEC), varar við því að mikið og "ótrúlegt" hrun geti orðið á olíuverði næsta ár ef ríki utan samtakanna neiti að draga úr framleiðslunni í takt við OPEC. Meira

Fréttir

1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 186 orð

30 ára vígsluafmæli Bústaðakirkju

BÚSTAÐAKIRKJA var vígð 1. sunnudag í aðventu árið 1971. Þessa verður minnst við hátíðarguðsþjónustu í kirkjunni næsta sunnudag kl. 14. Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, flytur ávarp og þjónar fyrir altari ásamt prófastinum Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 78 orð

4 klassískar í Misty

UM ÞESSAR mundir eru 20 ár síðan Bjarma Didriksen stofnaði Misty, við Laugaveg 40, og hóf að versla með kvenundirföt. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 138 orð

5 milljónir upp í almennar kröfur

GJALDÞROTASKIPTUM í þrotabúi Radíóbúðarinnar, Bónusradíós og Apple-umboðsins er lokið með úthlutunargerð og greiddust að fullu forgangskröfur í búin, eða samtals rúmar 12,4 milljónir króna. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 644 orð | 1 mynd

75% bænda höfnuðu innflutningi á nýju kúakyni

MEIRIHLUTI kúabænda hafnaði tilraunainnflutningi fósturvísa úr norskum kúm. Atkvæði greiddu 1.334 bændur sem stunda mjólkurframleiðslu innan greiðslumarks og voru 995 þeirra, eða 74,6%, andvígir innflutningum. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð

Aglow Reykjavík með jólafund

AGLOW Reykjavík, kristileg samtök kvenna, halda sinn árlega jólafund mánudaginn 3. desember í Kristniboðssalnum á Háaleitisbraut 58 í Reykjavík, kl. 20. Meira
1. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 49 orð

Baldursbrá með samkomu

FYRSTA sunnudag í aðventu, eftir messu, verða félagskonur í Kvenfélaginu Baldursbrá með heitt kakó og smákökur, jólamuni, brauð og tertur til sölu í safnaðarsal Glerárkirkju. Kynnt verður hönnun Leifs Breiðfjörð á skreytingum í glugga kirkjunnar. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 43 orð

Basar í Hafnarfirði

ÖRKIN hans Nóa, kristilegt starf sem leggur áherslu á bænina og bænalíf meðal fólks, verður með jólabasar sunnudaginn 2. desember kl. 14-17 á Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 68 orð

Basar og kaffisala KEFAS

KEFAS, kristið samfélag, heldur sinn árlega basar sunnudaginn 2. desember kl. 14-17. Að þessu sinni er basarinn til styrktar nýju kirkjubyggingunni sem risin er á Vatnsendabletti 601 við Vatnsendaveg. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Bensín lækkar um 1,50 kr.

VERÐ á bensíni lækkar um 1,50 kr. lítrinn í dag og lítrinn af gasolíu um 2,50 kr. samkvæmt upplýsingum olíufélaganna. Eftir verðbreytinguna kostar lítrinn af 95 oktana bensíni með fullri þjónustu 94,20 kr., af 98 oktana bensíni 98,90 kr. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 148 orð

Bílanaust segir upp fimm manns

FIMM starfsmenn Bílanausts hf. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Björk með aukatónleika í Háskólabíói

BJÖRK Guðmundsdóttir verður með aukatónleika í Háskólabíói 21. desember næstkomandi, en uppselt er á tónleikana sem verða í Laugardalshöll 19. desember. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Blaðinu í dag fylgir blaðið Jólin...

Blaðinu í dag fylgir blaðið Jólin 2001 þar sem er að finna fjölda uppskrifta og hugmynda að... Meira
1. desember 2001 | Landsbyggðin | 122 orð | 1 mynd

Blöðrum sleppt á haf út

NÚ Í lok nóvember söfnuðust nemendur og starfsfólk Grunnskólans í Ólafsvík saman á lóð skólans. Tilefnið var að allir nemendur í 8. bekk slepptu út í loftið sérstökum blöðrum merktum Comeníusarverkefni og fána Evrópusambandsins. Meira
1. desember 2001 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Brosað mót hækkandi gengi

Peningavíxlararnir í Kabúl eru bjartsýnir á betri tíma og hækkandi gengi en það hefur að undanförnu ráðist mest af því hvar víglínan hefur verið hverju sinni. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 472 orð

Byrjunarlaun verða um 152 þúsund kr.

KJARASAMNINGUR tónlistarkennara felur í sér u.þ.b. 60% launahækkun á samningstímanum. Á móti kemur að aukagreiðslur sem einstök sveitarfélög hafa samið um falla út. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 337 orð

Býður fyrirtækjum að auglýsa í stigagöngum skólans

FJÖLBRAUTASKÓLINN í Breiðholti hefur samkvæmt bréfi til nokkurra íslenskra fyrirtækja ákveðið að bjóða fyrirtækjunum að auglýsa sig og vörur sínar í stigagöngum skólans frá og með næsta vori. Meira
1. desember 2001 | Erlendar fréttir | 207 orð

Castro kaupir mat frá Bandaríkjunum

KÚBUSTJÓRN hefur keypt matvæli í Bandaríkjunum, þar á meðal hveiti, maís og hrísgrjón, í fyrsta sinn í fjóra áratugi. Var frá því skýrt í tilkynningu frá bandaríska landbúnaðarráðuneytinu. Þrjú bandarísk fyrirtæki hafa selt Kúbustjórn 50. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 48 orð

DeCODE lækkar um 5,6%

HLUTABRÉF í deCODE, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, lækkuðu í gær um 5,6% og var lokagildi bréfanna á Nasdaq-markaðnum í Bandaríkjunum 9,35 Bandaríkjadalir. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 458 orð

Deilt um hvort frestun brjóti gegn stjórnarskrá

GÍSLI Tryggvason, hdl. og framkvæmdastjóri Bandalags háskólamanna (BHM), telur að "ákvörðun um að taka til baka annan mánuðinn í greiðslu í fæðingarorlofi feðra", eins og hann orðar það sé brot á stjórnarskránni. Lára V. Meira
1. desember 2001 | Erlendar fréttir | 65 orð

Deilt um Sellafield

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, og Bertie Ahern, forsætisráðherra Írlands, komust ekki að neinni niðurstöðu á fundi sínum í Dyflinni í gær um framtíð kjarnorkuendurvinnslustöðvarinnar í Sellafield. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 101 orð

Dreifing bjórs í herrafataverslun stöðvuð

LÖGREGLUMENN frá embættunum í Hafnarfirði og Reykjavík stöðvuðu í gær dreifingu bjórs í herrafataverslunum Herra Hafnarfjarðar í verslanamiðstöðvunum Firðinum og Kringlunni. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 218 orð

Ellefu hafa greinst með HIV-smit í ár

ÞAÐ sem af er árinu hafa ellefu einstaklingar greinst með HIV-smit, þar af níu karlar og tvær konur. Meirihluti þeirra sem greindust, eða sjö, eru gagnkynhneigðir, tveir samkynhneigðir og tveir fíkniefnaneytendur. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 64 orð

Elsta starfandi hlutafélagið aldargamalt

ÍSFÉLAG Vestmannaeyja hf. fagnar 100 ára afmæli í dag, en félagið var stofnað 1. desember 2001. Það mun vera elsta starfandi hlutafélag landsins. Margt verður gert til hátíðarbrigða í dag, að sögn Ægis Páls Friðbertssonar framkvæmdastjóra. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 263 orð

Engar ákvarðanir teknar um sölu

ENGAR ákvarðanir voru teknar í gær um sölu á eignum úr þrotabúi Samvinnuferða-Landsýnar. Ragnar H. Hall skiptastjóri sagði að það hefði ekki unnist tími til að ljúka neinum samningum í gær. Þetta væru flókin mál og það tæki tíma að ná utan um þau. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 216 orð

Ferðaskrifstofur fækka starfsfólki

STARFSFÓLKI á ferðaskrifstofum hér á landi hefur verið að fækka að undanförnu. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 160 orð

Félag um lýðheilsu

STOFNFUNDUR Félags um lýðheilsu verður haldinn mánudaginn 3. desember kl. 17, í fundarsal (1. hæð) Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Ávarp flytja Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og Sigurður Guðmundssson, landlæknir. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 647 orð | 1 mynd

Fjárlögin og þingmenn sem sitja hjá í grófum dráttum

GERÐ fjárlaga hefur sett svip sinn á haustþingið og af og til sjást vongóðir sendimenn hagsmunahópa sitja fyrir þeim fulltrúum löggjafarsamkundunnar sem valist hafa í fjárlaganefnd, í því skyni að eiga með þeim orð eða tvö um þann bráðnauðsynlega málstað... Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Fjölskylduvefurinn

NÝ ÚTGÁFA af Fjölskylduvefnum var opnuð nýlega við hátíðlegt tækifæri að viðstöddum viðskiptavinum og velunnurum fyrirtækisins Mentors. "Hinn nýi vefur, Fjölskylduvefurinn, er alger nýjung í veflausnum skóla. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 130 orð

Fleiri ferðamenn til Íslands

Í FYRRA fjölgaði ferðamönnum sem heimsóttu Ísland um 15% en til samanburðar fjölgaði ferðamönnum í Evrópu um 4,5% en um 7,5% í heiminum öllum. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 43 orð

Gengið í Jósepsdal

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til ferðar í Jósepsdal sunnudaginn 2. desember. Dalurinn er undir Ólafsskarði og suðaustan undir Vífilsfelli. Áætlaður göngutími er um 2-3 klst. Verð 1.200/1.500 kr. Fararstjóri verður Sigurður Kristjánsson. Meira
1. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 362 orð | 1 mynd

Göngugata og ein tíu hæða bygging

SKIPULAGS- og byggingarnefnd Reykjavíkur hefur lýst sig jákvæða gagnvart tillögum ASK arkitekta að þekkingarþorpi á lóð Háskóla Íslands. Mælist nefndin til þess að unnin verði formleg tillaga að deiliskipulagi á grundvelli tillagnanna. Meira
1. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 45 orð

Hádegistónleikar

BJÖRN Steinar Sólbergsson organisti Akureyrarkirkju heldur tónleika í kirkjunni kl. 12 á hádegi í dag, laugardaginn 1. desember. Á efnisskránni verður Svíta op. 5 eftir franska tónskáldið Maurice Duruflé. . Lesari á tónleikunum er sr. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 246 orð

Háir vextir styrkja ekki alltaf gengið

JOSEPH Stiglitz, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði, hefur skilað Seðlabanka Íslands skýrslu um peninga- og gengismál í litlum og opnum hagkerfum með sérstakri umfjöllun um Ísland. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð

Hátíð í Kringlunni

MIKIÐ verður um að vera í Kringlunni um helgina í tilefni þess að jólamánuðurinn er að ganga í garð. Söfnun fer af stað til styrktar Rauða krossinum og Hjálparstarfi kirkjunnar með sölu á diskinum Kringlujól í öllum verslunum Kringlunnar. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Hefur ferðast með strætó í 70 ár

ÞEIR sem eru vanir taka sér far með leið fimm hjá Strætó hafa kannski tekið eftir gamalli konu sem oft og iðulega kemur upp í vagninn eða fer úr honum við Sundlaugaveg. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Heiðursorður frá forseta Finnlands

FORSETI Finnlands, Tarja Halonon, hefur veitt Haraldi Björnssyni stórriddarakross Hvítu rósarinnar. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Heimur vínsins fær viðurkenningu

HEIMUR vínsins eftir Steingrím Sigurgeirsson vann nýlega forkeppni til alþjóðlegra verðlauna fyrir matar- og vínbækur, The Gourmand World Cookbook Awards. Meira
1. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 51 orð

Íslandsklukkunni hringt í fyrsta sinn

Í dag verður athöfn við útilistaverkið Íslandsklukkuna við Sólborg og hefst hún kl. 15. Íslandsklukkunni verður þá hringt í fyrsta skipti. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 91 orð

Jólaland opnað í Smáralind

JÓLALAND í Vetrargarði Smáralindar verður opnað í dag, laugardag, kl. 11 en dagskráin hefst kl. 12.45. Jólalandið er þorp með upplýstum götum og rjúkandi reykháfum. Þar verður piparkökukaffihús. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 30 orð

Jólapakkar til útlanda

ÍSLANDSPÓSTUR vill minna landsmenn á að síðasti dagur til að senda jólapakkana til útlanda er mánudagurinn 3. desember svo þeir komist tímanlega til viðtakanda fyrir jól, segir í frétt frá... Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Jólasala Ásgarðs

STARFSMENN Ásgarðs ætla að vera með nokkrar sölusýningar á leikföngum sínum fyrir jólin á eftirtöldum stöðum: Eiðistorgi laugardaginn 1. desember kl. 11-17, í Kringlunni fimmtudaginn 6. desember kl. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Jólasýning Árbæjarsafns

ÁRLEG jólasýning Árbæjarsafns verður opin sunnudagana 2. og 9. desember frá kl. 13-17. Þá gefst gestum tækifæri til að fylgjast með undirbúningi jólanna eins og hann var í gamla daga, flest hús safnsins verða opin og mikið um að vera. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar hafin

SIGURBJÖRN Einarsson biskup keypti rauðan Gevalía kaffipakka í Bónus í Kringlunni á fimmtudag og þar með hófst söfnun fyrir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Meira
1. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 118 orð

Jólatónleikar í íþróttahöll

JÓLATÓNLEIKAR verða í Íþróttahöllinni á Akureyri á morgun, 2. desember, kl. 17. Meira
1. desember 2001 | Erlendar fréttir | 918 orð

Kabúl. Los Angeles Times.

OSAMA bin Laden jós peningunum yfir leiðtoga talibana í hvert sinn, sem hann þurfti á þeim að halda. Ekki var óalgengt, að hann deildi út á meðal þeirra allt að 10 milljónum íslenskra króna þegar svo bar undir. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 68 orð

Kaupendur áfrýja

KAUPENDUR Fóðurblöndunnar hafa áfrýjað úrskurði samkeppnisráðs um yfirtöku Mjólkurfélags Reykjavíkur svf. og Lýsis hf. á Fóðurblöndunni hf. til úrskurðarnefndar samkeppnismála. Meira
1. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 60 orð

KFUM á Akureyri 50 ára

Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá því KFUM á Akureyri var stofnað verður hátíðarsamkoma haldin í kvöld kl. 20.30 í Sunnuhlíð. Jónas Þórisson, framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar, flytur ræðu og Óskar Pétursson syngur. Meira
1. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 468 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Messa kl. 11 á morgun, sunnudag. Kór Lundarskóla og félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Fræðsla eftir messu, Svavar A. Jónsson flytur stutt erindi sem hann nefnir "Sjálfstakmörkun Guðs". Sunnudagaskóli kl. 11. Meira
1. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 62 orð | 1 mynd

Kveikt á jólatré

KVEIKT verður á jólatrénu í Verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð í dag laugardaginn 1. desember, kl. 13.30. Séra Gunnlaugur Garðarsson flytur stutta hugvekju, jólasveinar koma í heimsókn, létt jólalög verða flutt af unglingakór og handverksfólk verður á... Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 188 orð

Kveikt á jólatré á Miðbakka

LJÓS verða tendruð á Hamborgartrénu í 36. sinn í dag kl. 17. Gefandi trésins er Hamborgarhöfn. Meira
1. desember 2001 | Suðurnes | 88 orð

Kveikt á jólatré í dag

KVEIKT verður á jólatrjám Reykjanesbæjar í dag klukkan 18 og á sama tíma á laugardaginn eftir viku. Meira
1. desember 2001 | Landsbyggðin | 300 orð | 1 mynd

Kvenfélagið Brautin níutíu ára

FÉLAGSKONUR í kvenfélaginu Brautinni í Bolungarvík héldu upp á það nýlega að níutíu ár voru liðin frá stofnun félagsins. Afmælisins var minnst með nokkuð látlausum en táknrænum hætti. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 123 orð

Lágvöruverðsverslun í blómasölu

"FYRSTA lágvöruverðsverslun hérlendis í blómasölu tekur til starfa í dag, laugardag kl. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 26 orð

LEIÐRÉTT

Veggfóðrarafélag Reykjavíkur ekki stofnaðili Í FRÉTT um stofnun Iðnskólafélagsins í Morgunblaðinu í gær, var ranghermt að fulltrúi Veggfóðrarafélags Reykjavíkur hefði skrifað undir stofnsamninginn. Beðist er velvirðingar á... Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 866 orð | 1 mynd

Lífssögur og þróunarsaga

Guðrún V. Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 5.október 1954. Útskrifaðist frá Þroskaþjálfaskóla Íslands 1976 og lauk sérkennaraprófi frá Statens Speciallærerhögskole í Noregi 1983. Hún tók almennt kennarapróf frá KHÍ árið 1991 og meistarapróf frá KHÍ... Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 336 orð

Lokatilraun um þátttöku atvinnulífsins í rekstri Tækniskólans

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra telur að með viðræðum þeim sem nú standa yfir á vegum ráðuneytisins um samruna Margmiðlunarskólans og Tækniskóla Íslands sé verið að gera lokatilraun um það hvort atvinnulífið sé tilbúið til að standa að baki Tækniskóla... Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Lýðskólinn í Danmörku

LÝÐSKÓLINN, sem starfað hefur undanfarin ár hér á landi, starfar nú í Danmörku - nánar tiltekið í Vallekilde á Sjálandi. "Síðastliðið vormisseri fóru 16 nemendur undir stjórn Odds Albertssonar skólastjóra til Vallekilde. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 540 orð

Lýsir eftir borgarstefnu ríkisins

BORGARSTJÓRI segir enga sjálfstæða stefnumótun hjá ríkinu um hlutverk borgarinnar og höfuðborgarsvæðisins í atvinnu- og efnahagsþróun 21. aldarinnar. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 171 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi er varð á Reykjanesbraut, skammt sunnan Álfabakka, fimmtudaginn 22. nóvember kl. 8.49. Meira
1. desember 2001 | Suðurnes | 392 orð

Lægstu tilboð rúmar 500 milljónir kr.

SORPEYÐINGARSTÖÐ Suðurnesja sf. fékk fimmtán tilboð frá tíu fyrirtækjum í nýja móttöku- og sorpbrennslustöð sem til stendur að byggja í Helguvík. Tilboðin voru frá rúmum 500 milljónum og upp í tæpar 1,4 milljónir kr. Meira
1. desember 2001 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Masako á sjúkrahús

Masako, krónprinsessa í Japan, veifar til aðdáenda við heimreið keisarahallarinnar í Tókýó í gær. Við hlið hennar er eiginmaðurinn, Naruhito ríkisarfi. Masako er barnshafandi og var í gærkvöldi flutt á sjúkrahús, fæðingarinnar var vænst á hverri stundu. Meira
1. desember 2001 | Suðurnes | 337 orð | 1 mynd

Mikilvægt að vernda vatnið

VATNSÖFLUNARSVÆÐI Suðurnesjamanna, Lágasvæðið svonefnda, er sérstaklega viðkvæmt, að sögn Freysteins Sigurðssonar, jarðfræðings hjá Orkustofnun. Er því mikilvægt að vernda það vel. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 95 orð

Mótmæla frestun fæðingarorlofs

MORGUNBLAÐINU hefur borist ályktun frá Félagi ungra jafnaðarmanna þar sem segir m.a.: "Ungir jafnaðarmenn mótmæla harðlega hugmyndum ríkisstjórnarinnar um að fresta gildistöku ákvæða laga um fæðingarorlof.... Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Ný jólamerki Caritas komin út

ÚT ER komið jólamerki fyrir 2001 hjá Caritas á Íslandi. Caritas á Íslandi er hluti af Caritas Internationalis sem starfar innan rómversk-kaþólsku kirkjunnar og er umsvifamikil hjálparstofnun. Meira
1. desember 2001 | Erlendar fréttir | 720 orð | 1 mynd

Ólæs og óskrifandi en kann á Kalasnikov-riffil

ÁTÖKIN í Afganistan hafa staðið samfellt í 23 ár og efnahagurinn er í rúst; börn og unglingar í landinu hafa aldrei kynnst öðru en styrjöld. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

"Höfðum mestar áhyggjur af vetniskútunum"

MIKLAR skemmdir urðu á húsnæði Lýsis hf. við Grandaveg í eldi sem gaus upp í rannsóknarstofu fyrirtækisins snemma í gærmorgun. Enginn slasaðist í eldsvoðanum eða hlaut reykeitrun samkvæmt upplýsingum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sem kom á vettvang... Meira
1. desember 2001 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

"Skelfilegasti sjúkdómur mannkynssögunnar"

ÞÓTT einungis tuttugu ár séu liðin frá því að sjúkdómurinn alnæmi var fyrst greindur eru öll rök fyrir því að hann sé kallaður "skelfilegasti sjúkdómur mannkynssögunnar". Það er a.m.k. Meira
1. desember 2001 | Erlendar fréttir | 1157 orð | 2 myndir

"Þögli bítillinn" fallinn frá

MEÐ andláti George Harrisons eru tveir af fjórum liðsmönnum Bítlanna, sem óhætt er að kalla áhrifamestu popphljómsveit sögunnar, fallnir frá en sem kunnugt er var John Lennon skotinn til bana í New York árið 1980. Meira
1. desember 2001 | Miðopna | 1120 orð | 2 myndir

Rússar fá ekki neitunarvald

Yves Brodeur, helsti talsmaður Atlantshafsbandalagsins, segir að aukið samstarf við Rússa og hugsanleg þátttaka þeirra í ákvarðanatöku muni ekki færa þeim neitunarvald í hernaðarmálum. Karl Blöndal ræddi við hann um stöðu mála eftir 11. september. Meira
1. desember 2001 | Landsbyggðin | 83 orð | 1 mynd

Safnað fyrir nýju orgeli

HALDIÐ var fjáröflunarkaffi til kaupa á nýju orgeli fyrir Skeggjastaðakirkju í Grunnskólanum á Bakkafirði nýlega. Meira
1. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 256 orð

Samningur um tölvuþjónustu vegna Landsskrár fasteigna

SAMNINGUR um tölvurekstrarþjónustu fyrir Fasteignamat ríkisins vegna Landsskrár fasteigna var undirritaður á Akureyri í gær, en það gerðu þeir Geir H. Haarde fjármálaráðherra, Haukur Ingibergsson, forstjóri Fasteignamats ríksins, og Guðni B. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Samstarf um fjáröflun vegna einstaklingsaðstoðar

HJÁLPARSTARF kirkjunnar og Reykjavíkurdeild Rauða krossins hafa tekið höndum saman við Kringluna og Borgarleikhúsið um fjáröflunartiltæki vegna jólasöfnunar til aðstoðar einstaklingum hérlendis. Er átakið nefnt "gleðileg jól handa öllum". Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Sandholtsbakarí fær viðurkenningu

ÁRLEGA viðurkenningu Þróunarfélags miðborgarinnar fékk að þessu sinni G. Ólafsson & Sandholt, gamalgróið bakarí við Laugaveg í Reykjavík. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Símtengdur í trénu

"Kemst ekki strax, er fastur uppi í tré," hefði Vignir Hjörleifsson réttilega getað sagt er farsíminn hringdi í miðjum klíðum þar sem hann var að skipta um perur í jólaljósum uppi í tré fyrir utan Listasafn... Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 247 orð

Strætó í 70 ár

"UM ÞESSAR mundir eru 70 ár síðan almenningssamgöngur hófust á höfuðborgarsvæðinu. Lækjartorg-Kleppur var fyrsta strætisvagnaleiðin og hinn 31. október 1931 var fyrsta ferðin farin. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

Stuðningur við sjálfstæða Palestínu

ÞINGFLOKKUR Samfylkingarinnar, alls sautján þingmenn, lagði á fimmtudag fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að fela ríkisstjórninni að beita sér fyrir því á alþjóðavettvangi að Ísraelsmenn dragi heri sína frá hernumdu svæðunum í Palestínu, í... Meira
1. desember 2001 | Suðurnes | 105 orð

Syngja saman á aðventutónleikum

AÐVENTUTÓNLEIKAR verða haldnir í Keflavíkurkirkju næstkomandi sunnudag, klukkan 20.30. Þar munu Kirkjukórar Keflavíkurkirkju og Kirkjukór Grindarvíkurkirkju flytja saman verk eftir Buxtehude, Bach og Öhrwald. Meira
1. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 108 orð

Sýningar í Ketilhúsi

SAMSÝNING fjölda listamanna verður opnuð á efri hæð Ketilhússins kl. 14 á morgun en til hennar er efnt í tilefni af 10 ára afmæli Gilfélagsins. Yfirskrift sýningarinnar er "10x10". Meira
1. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 130 orð | 1 mynd

Söngur og kaffiboð

KARLAKÓR Akureyrar - Geysir heldur jólatónleika í Akureyrarkirkju á sunnudag, 2. desember, kl. 15. Þórhildur Örvarsdóttir sópransöngkona syngur einsöng með kórnum, en Björn Steinar Sólbergsson leikur undir á orgel. Meira
1. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 1100 orð | 1 mynd

Tengibygging frestast um eitt ár

Það var þéttsetinn bekkurinn í Laugalækjarskóla á fimmtudagskvöld þar sem foreldrar fengu svör við spurningum varðandi flutning 7. bekkjar úr Laugarnesskóla yfir í Laugalækjarskóla næsta haust. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir fylgdist með umræðum á fundinum. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð

Tveir hljóðfæraleikarar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Sinfóníuhljómsveit Íslands: "Í fréttum blaðsins 27. og 28. nóvember sl. var frásögn af ólátum og átökum milli hljóðfæraleikara úr Sinfóníuljómsveit Íslands og nemenda úr Hagaskóla. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 477 orð

Tækniháskóli eða ekki tækniháskóli

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Tækniskóla Íslands: "Hinn 29. nóvember síðastliðinn birtist frétt í Morgunblaðinu undir fyrirsögninni "Markmiðið að byggja upp tækniháskóla". Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 172 orð

Útlendingahatur færist í aukana á Norðurlöndum

ÚTLENDINGAHATUR er að færast í aukana á Norðurlöndunum, segir Peter Hertting, yfirsaksóknari í Svíþjóð, en hann tók þátt í norrænu málþingi um lagabrot sem tengjast kynþáttafordómum og útlendingahatri. Meira
1. desember 2001 | Erlendar fréttir | 292 orð | 2 myndir

Vara við brotum á ABM

JÚRÍ Balújevskí, fyrsti aðstoðaryfirmaður rússneska herráðsins, sagði í gær, að Rússar myndu aldrei gefa neitt eftir gagnvart Bandaríkjamönnum hvað varðaði ABM-gagneldflaugasáttmálann. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð

Verð á geisladiskum hækkar um 200 krónur

TÓNLISTARDEILD Norðurljósa hækkar heildsöluverð sitt á geisladiskum í dag, 1. desember, og í kjölfarið hækkar verðið í smásölu. Hækkunin er fyrst og fremst vegna gengisbreytinga, að sögn Aðalsteins Magnússonar, sölustjóra. Meira
1. desember 2001 | Suðurnes | 115 orð

Verður að vega og meta áhættuna

KRISTJÁN Sæmundsson, jarðfræðingur hjá Orkustofnun, flutti fróðlegt erindi um jarðfræði og jarðhita á Reykjanesskagans og kom m.a. innan á aldur hrauna og eldvirkni á svæðinu. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 227 orð

Viðskiptahalli minni en í fyrra

SAMKVÆMT bráðabirgðauppgjöri Seðlabanka Íslands var 37,1 milljarðs króna viðskiptahalli við útlönd á fyrstu níu mánuðum ársins en 43,8 milljarða króna halli var á sama tíma í fyrra. Meira
1. desember 2001 | Miðopna | 1537 orð | 1 mynd

Viðskiptahallinn helsti vandinn

Seðlabanki Íslands samdi snemma árs í fyrra við hagfræðinginn Joseph Stiglitz um að hann gerði úttekt á íslensku hagkerfi, einkum þáttum sem varða fjármálalegan stöðugleika. Hér er birtur hluti af samantekt Seðlabankans úr skýrslunni. Meira
1. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 44 orð

Viðtalstími á Akureyri

RÆÐISMAÐUR Bandaríkjanna á Íslandi verður til viðtals þriðjudaginn 4. desember frá kl. 11:30 til 13:30 í viðtalsherbergi bæjarskrifstofa Akureyrar á 1. hæð á Geislagötu 9. Meira
1. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 138 orð

Viðtökur verið frábærar

Á MORGUN sunnudag er liðið eitt ár frá því að Bónusverslun var opnuð við Langholt á Akureyri. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 168 orð

Vísar frá kæru vegna flugslyssins í Skerjafirði

ÚRSKURÐARNEFND um upplýsingamál hefur vísað frá kæru á hendur Rannsóknarnefnd flugslysa, RNF, sem lögð var fram af aðstandanda eins fórnarlamba flugslyssins í Skerjafirði í fyrra. Meira
1. desember 2001 | Landsbyggðin | 188 orð | 1 mynd

Vösk án vímu

EFNT var til slagorðasamkeppni meðal nemenda í 7. til 10. bekk í Dalvíkurskóla og voru verðlaun veitt við afhöfn í skólanum nýverið. Þorgrímur Þráinsson flutti fyrirlestur á athöfninni og veitti verðlaunin. Fyrstu verðlaun hlaut Stefán Þór Ólafsson í 7. Meira
1. desember 2001 | Innlendar fréttir | 51 orð

Þriggja bíla árekstur á Kringlumýrarbraut

ÞRIGGJA bíla árekstur varð á Kringlumýrarbraut á sjöunda tímanum í gærkvöld. Einn kenndi sér eymsla í baki og hugðist leita sér aðhlynningar á slysadeild án aðstoðar sjúkraflutningamanna. Meira
1. desember 2001 | Suðurnes | 168 orð

Ævintýrasýning í Hringlist

ÍRIS Jónsdóttir og Kolbrún Björnsdóttir, Kolla, opna í dag sýningu í Gallerý Hringlist í Keflavík, undir heitinu 2001.nótt. Sýningin stendur til 16. desember. Meira

Ritstjórnargreinar

1. desember 2001 | Leiðarar | 1341 orð

Samábyrgð á fátækt og sjúkdómum

Í frétt á forsíðu Morgunblaðsins í gær var sagt frá því að nær átján milljónir barna lifa við sára fátækt í Mið- og Austur-Evrópu og fyrrverandi lýðveldum Sovétríkjanna. Fátæktin hefur aukist sl. Meira
1. desember 2001 | Staksteinar | 337 orð | 2 myndir

Æsispennandi kosningar framundan í Reykjavík

ÁGÚST Einarsson, prófessor og varaþingmaður Samfylkingarinnar ræðir um komandi borgarstjórnarkosningar í Reykjavík og telur að þær eigi eftir að verða æsipennandi. Meira

Menning

1. desember 2001 | Menningarlíf | 507 orð | 2 myndir

Aðferð til að finna jólastemmninguna

"ÞAÐ má eiginlega segja að þessi sýning sé Morgunblaðinu að þakka því fyrir tveimur árum var sagt frá jólakortagerð okkar pabba í grein. Meira
1. desember 2001 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Allt er nú reynt

Bandaríkin, 2000. Skífan VHS. Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn: Steve Agee, Kelly Anne Conroy o.fl. Aðalhlutverk: Ýmsir. Meira
1. desember 2001 | Menningarlíf | 255 orð | 1 mynd

ANDLÁT Í VESTURHEIMI

Thorunn "Tóta" Vigfusson lést að morgni miðvikudagsins 19. nóvember á Betel elliheimilinu í Gimli, rúmlega 101 árs að aldri, en útför hennar fór fram frá Árdal-Geysir Lúthersku kirkjunni í Árborg í Manitoba 24. nóvember. Meira
1. desember 2001 | Bókmenntir | 453 orð | 1 mynd

Ágæt lesning

Greinar eftir Ásgeir Jakobsson. Nýja bókafélagið 2001. 192 bls. Meira
1. desember 2001 | Fólk í fréttum | 212 orð | 1 mynd

Áræði og djörfung

Hreint út sagt frábær plata frá R og B óþekktarorminum Kelis. Meira
1. desember 2001 | Menningarlíf | 440 orð

Borgarbókasafn, Tryggvagötu 15 Bókaútgáfan Iðunn og...

Borgarbókasafn, Tryggvagötu 15 Bókaútgáfan Iðunn og Borgarbókasafn standa að jólastund í aðalsafni safnsins kl. 14.30. Lesið verður upp úr bókunum Með Bólu í bæjarferð eftir Sigrún Eddu Björnsdóttur, höfundur les. Meira
1. desember 2001 | Fólk í fréttum | 199 orð

BROADWAY Hin vinsæla tónlistarsýning tileinkuð Rolling...

BROADWAY Hin vinsæla tónlistarsýning tileinkuð Rolling Stones. BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi. Hljómsveitin Gammel Dansk sér um stuðið. EGILSBÚÐ, Neskaupstað. Ball Verkmenntaskólans með Í svörtum fötum. Miðaverð 1.500 kr. FÉLAGSHEIMILIÐ BREIÐUMÝRI, Reykjadal. Meira
1. desember 2001 | Fólk í fréttum | 831 orð | 6 myndir

Eins og að missa góðan vin

ÞETTA er mikið áfall. Ég tek þetta mjög nærri mér. Þetta er eins og að missa góðan vin," sagði Jón Ólafsson tónlistarmaður í samtali við Morgunblaðið um lát Bítilsins fyrrverandi, George Harrisons. Meira
1. desember 2001 | Menningarlíf | 1060 orð | 1 mynd

Fegurðin blasir við

Á myndlistarsýningu í ReykjavíkurAkademíunni, sem er opnuð í dag, fjallar Þóroddur Bjarnason um sjálfan sig og umhverfi sitt. Orri Páll Ormarsson ræddi við listamanninn um upplýsingar, fegurð, tré í felum, útrás íslenskrar myndlistar og sitthvað fleira. Meira
1. desember 2001 | Fólk í fréttum | 366 orð | 1 mynd

Fjögur dansmót um helgina

ÞAÐ verður allt iðandi af lífi og fjöri um helgina í Laugardalshöll, því þá verður haldið Norðurlandameistaramót í samkvæmisdönsum. Í dag hefst það kl. 15 og í kjölfar þess, kl. 17.30, verður haldið alþjóðlegt mót í samkvæmisdönsum. Meira
1. desember 2001 | Fólk í fréttum | 93 orð | 2 myndir

Heilbrigður lífsstíll án öfga

SÍÐASTLIÐINN föstudag fögnuðu þau Gunnar Már Sigfússon, Anna Sigurðardóttir og Magni Már Bernhardsson útkomu Þjálfunar og heilsu í Húsi málarans. Meira
1. desember 2001 | Fólk í fréttum | 540 orð | 1 mynd

Hvers vegna ekki?

Það er ekki á hverjum degi sem Hildur Loftsdóttir vippar berum tánum upp í fang viðmælenda sinna. Hún gerði sérstaka undanþágu fyrir Imre Somogyi. Meira
1. desember 2001 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Illu öflin frá Írak

Bandaríkin 2000. (89 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: John Terlesky. Aðalhlutverk: Mario Van Peebles og Ice-T. Meira
1. desember 2001 | Myndlist | 368 orð | 1 mynd

Múruð inni

Til 3. desember. Opið þriðjudaga til laugardaga frá kl. 13-17. Meira
1. desember 2001 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Nýr gamanleikur sýndur á Ólafsfirði

LEIKFÉLAG Ólafsfjarðar frumsýnir í kvöld gamanleikinn Barið í brestina í Tjarnarborg. Leikritið er eftir Guðmund Ólafsson sem jafnframt leikstýrir. Leikfélagið er 40 ára um þessar mundir og fékk Guðmund til að setja upp verk af því tilefni. Meira
1. desember 2001 | Fólk í fréttum | 1519 orð | 6 myndir

"Mamma þín, mamma þín, mamma þín er...beygla!"

Ný plata rappsveitarinnar XXX Rottweilerhundar þykir um margt marka tímamót í íslenskri dægurtónlistarsögu og þá kannski aðallega vegna textagerðarinnar. Arnar Eggert Thoroddsen fékk fimm textasmiði til sín til að ræða um þessi mál. Meira
1. desember 2001 | Fólk í fréttum | 235 orð | 1 mynd

Risi innan rappheima

ROBBI rapp hefur verið duglegur við að halda hipp-hoppfræðslu að íslenskum almenningi í gegnum tíðina, með þætti sínum Kronik á Rás 2, svo og allra handa spilamennsku. Meira
1. desember 2001 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

Sagði nei við Sinatra, Bono og Pavarotti

ÞAÐ ER annars af poppdrottningunni að frétta að hún hefur uppljóstrað því að hún hafi afþakkað boð um að syngja með mörgum af þekktustu karlsöngvurum sögunnar, þ. á m. Frank Sinatra heitnum, Bono úr U2 og sjálfu tenórfjallinu Pavarotti. Meira
1. desember 2001 | Menningarlíf | 179 orð | 1 mynd

Séð og heyrt í Skugga

MYNDLISTARMENNIRNIR Jón Sæmundur Auðarson og Páll Banine opna sýninguna "Séð og heyrt" í Gallerí Skugga, Hverfisgötu 39, í dag, laugardag, kl. 18. Hljómsveitin Svartfuglarnir leikur við opnunina. Meira
1. desember 2001 | Menningarlíf | 788 orð | 2 myndir

Tímamót í sögu félagsins

Á ÁRSÞINGI Þjóðræknisfélags Íslendinga í Vesturheimi (INL), sem haldið var í Vancouver í Kanada í apríl sem leið, var frekari undirbúningur að eflingu heildarsamtaka allra Íslendingafélaga í Norður-Ameríku helsta málið. Meira
1. desember 2001 | Myndlist | 486 orð | 1 mynd

Vélarnar taka völdin

Einar Már Guðvarðarson og gestur hans: Bjarne Lönnroos. Sýningunni er lokið. Meira

Umræðan

1. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 320 orð

Börn fái hressingu í skólum ÉG...

Börn fái hressingu í skólum ÉG er sammála Þráni Bertelssyni þar sem hann fjallar um það í Fréttablaðinu að fullorðnu fólki sé boðin hressing á vinnustöðum en ekki börnum í skólum. Meira
1. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 188 orð

Endalaust gengið á fjölskyldueininguna

VIÐ sem eigum von á börnum í heiminn á næsta ári munum aldrei sætta okkur við það þegjandi að langþráðum framlengdum rétti feðra til samvista við nýfædd börn sín verði slegið á frest. Alltaf skal vera möguleiki á að ganga endalaust á fjölskyldueininguna. Meira
1. desember 2001 | Aðsent efni | 285 orð | 1 mynd

Er íslenska þjóðin fullvalda og fordómalaus?

Markmið átaks okkar, segir Haukur Agnarsson, er að upplýsa og vekja fólk til umhugsunar um hvað fordómar eru. Meira
1. desember 2001 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Eru margir þorskstofnar við Ísland?

Fram á þennan dag hefur við allar ákvarðanir um fiskveiðistjórn hér við land, segir Jóhann Ársælsson, verið gengið útfrá því sem staðreynd að einn þorskstofn sé á miðunum við Ísland. Meira
1. desember 2001 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Er ýsan orðin ódráttur?

Ég skora á sjávarútvegsnefndarmenn, segir Karl V. Matthíasson, að láta eigin samvisku og sannfæringu ráða ferðinni í umfjöllun þeirra um frumvörpin. Meira
1. desember 2001 | Aðsent efni | 891 orð | 1 mynd

Hávaxtastefnan ógnar byggingariðnaði

Er undarlegt að bankinn hafi ekki ennþá komið auga á, segir Magnús Stefánsson, að verulegs samdráttar er farið að gæta á þeim sviðum, þar sem vaxtastig hefur hvað mest áhrif. Meira
1. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 486 orð | 1 mynd

Ísland taki upp friðarstefnu

EINS OG svo oft áður er fátækt fólk í Afganistan nú leiksoppur átaka milli voldugra alþjóðlegra og þarlendra stríðsherra. Áður en loftárásirnar hófust í haust var flest venjulegt fólk á vesturlöndum andvígt þeim, m.a. 90% Íslendinga. Meira
1. desember 2001 | Aðsent efni | 862 orð | 1 mynd

Jafnaðarflokkurinn Samfylkingin

Ljóst er af viðtökunum og fundinum, segir Ásta R. Jóhannesdóttir, að jafnaðarmenn eiga öflugan vettvang í þeim jafnaðarflokki sem Samfylkingin er. Meira
1. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 41 orð

Jólakaffi Hringsins á morgun

BRÉF Ásgeirs Haraldssonar prófessors um jólakaffi Hringsins birtist degi of fljótt í blaðinu. Því skal ítrekað að jólakaffi Hringsins er á morgun, fyrsta sunnudag í aðventu, og hefst kl. 13.30. Jólakaffið er á Broadway. Meira
1. desember 2001 | Aðsent efni | 985 orð | 1 mynd

Snertir mig, snertir þig?

Á þessu ári eru 20 ár frá því að fyrsti sjúklingurinn, segir Sigurlaug Hauksdóttir, með alnæmi greindist í heiminum. Meira
1. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 358 orð

Svartur dagur í sögu ferðamála

HINN 27.11. sl. var ferðaskrifstofan Samvinnuferðir-Landsýn úrskurðuð gjaldþrota og lauk þar með 22 ára merkilegum kafla í sögu ferðamála með heldur nöturlegum hætti. Sársaukafyllst í þessu sambandi er að tæplega 80 manns missa við þetta vinnuna. Meira
1. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 288 orð

Þakkir til Flugleiða

VIÐ SEM erum báðar hreyfihamlaðar og notum hjólastóla höfum gegnum árin flogið oft með Flugleiðum og öðrum flugfélögum í Evrópu og Ameríku. Meira
1. desember 2001 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Öryggi upplýsinga er mikilvægt

Staðallinn samanstendur af viðamiklu safni öryggisreglna sem miða að því, segir Marinó G. Njálsson, að auka kröfur til öryggis. Meira

Minningargreinar

1. desember 2001 | Minningargreinar | 1171 orð | 1 mynd

AÐALBJÖRG JÓNSDÓTTIR

Aðalbjörg Jónsdóttir fæddist á Siglufirði 9. desember 1934. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigrún Ólafía Markúsdóttir og Jón Friðrik Marinó Þórarinsson. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2001 | Minningargreinar | 1135 orð | 1 mynd

BJÖRG JÓNSDÓTTIR

Björg Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 24. september 1948. Hún lést í Reykjavík 13. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru hjónin Helga Helgadóttir, f. 27.7. 1926, og Jón Sigurðsson, f. 13.7. 1925, d. 29.1. 1992. Systkini Bjargar eru Hulda, f. 1.11. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2001 | Minningargreinar | 378 orð | 1 mynd

ELÍN BRYNJÓLFSDÓTTIR VESTERGAARD

Elín Brynjólfsdóttir Vestergaard fæddist í Reykjavík 5. september 1928. Hún lést í Kornerup í Danmörku 20. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kornerup-kirkju 26. október. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2001 | Minningargreinar | 910 orð | 1 mynd

HAUKUR TORFASON

Haukur Torfason, útsölustjóri ÁTVR á Akureyri, fæddist á Akureyri 8. júlí 1953. Hann lést á Akureyri 12. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 20. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2001 | Minningargreinar | 3333 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG BJARNADÓTTIR

Ingibjörg Bjarnadóttir fæddist á Breiðabólsstað í Vatnsdal 8. júní 1923. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 19. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jenný Rebekka Jónsdóttir húsmóðir á Eyjólfsstöðum, f. 26. júlí 1898, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2001 | Minningargreinar | 1395 orð | 1 mynd

SELMA SIGURÐARDÓTTIR

Selma Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 29. desember 1974. Hún lést af slysförum 26. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Seljakirkju 7. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2001 | Minningargreinar | 890 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR FRIÐRIKSDÓTTIR

Sigríður Friðriksdóttir fæddist 4. júlí 1917 í Pyttagerði í Skagafirði. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Sauðárkróks 24. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðný Jónasdóttir, f. í Hróarsdal 16. mars 1877, d. 1949, og Friðrik Sigfússon bóndi, f. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2001 | Minningargreinar | 2007 orð | 1 mynd

SIGRÚN DANÍELSDÓTTIR

Sigrún Daníelsdóttir fæddist á Kolmúla við Reyðarfjörð 16. desember 1911. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 23. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Daníel Sigurðsson, bóndi á Kolmúla, og Guðný Jónsdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2001 | Minningargreinar | 297 orð | 1 mynd

STEFÁN BRANDUR STEFÁNSSON

Stefán Brandur Stefánsson fæddist í Baltimore í Maryland 29. október 1954. Hann lést á líknardeild Landspítalans fimmtudaginn 15. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 27. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2001 | Minningargreinar | 1322 orð | 1 mynd

TÓMAS KRISTINSSON

Tómas Kristinsson fæddist í Miðkoti í Vestur-Landeyjum 16. september 1920. Hann lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 21. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Kristinn Þorsteinsson bóndi, Miðkoti, f. 19. mars 1899, d. 30. des. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 747 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Lúða 420 420 420 5...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Lúða 420 420 420 5 2.100 Skarkoli 254 254 254 12 3.048 Steinbítur 279 279 279 10 2.790 Und.þorskur 149 149 149 122 18.178 Ýsa 191 191 191 36 6.876 Þorskur 172 172 172 130 22.360 Samtals 176 315 55. Meira
1. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 1233 orð | 1 mynd

Áhættustjórnun banka ferli en ekki tækni

ÁHÆTTUSTJÓRNUN í litlu opnu hagkerfi var yfirskrift ráðstefnu sem viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands hélt í gær. Meira
1. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 204 orð

Bætt afkoma hjá Plastprenti

TAP Plastprents hf. fyrstu níu mánuði ársins nam 62 milljónum króna en tapið var 18 milljónir króna á sama tíma í fyrra. Hagnaður þriðja ársfjórðungs yfirstandandi árs var 26 milljónir króna, en tapið á fyrstu sex mánuðum ársins nam 88 milljónum króna. Meira
1. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 201 orð | 1 mynd

Gáleysi nægileg forsenda refsinæmis innherja

SAMÞYKKT hefur verið sem stjórnarfrumvarp frumvarp til laga um breytingu á lögum um verðbréfaviðskipti (nr. 13/1996). Meira
1. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 282 orð

Gengi á bréfum til almennings verður 6,8

ÚTBOÐ Hlutafjár í Bakkavör Group hf. í framhaldi af kaupum félagsins á breska matvælafyrirtækinu Katsouris Fresh Food Ltd. í Bretlandi fyrir 15,6 milljarða króna verður að fjárhæð 2,9 milljarðar króna að markaðsvirði. Útboðið verður tvískipt. Meira
1. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 245 orð

Hagnaður Baugs 131 milljón króna

BAUGUR hf. skilaði 131 milljónar króna hagnaði á fyrstu níu mánuðum ársins samanborið við 394 milljóna króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Meira
1. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd

Hraðfrystistöð Þórshafnar með 51 milljón í tap

HRAÐFRYSTISTÖÐ Þórshafnar hf. var rekin með 51 milljónar króna tapi fyrstu níu mánuði ársins. Tölur fyrir fyrstu níu mánuði síðasta árs liggja ekki fyrir til samanburðar. Allt síðasta ár nam tap félagsins 364 milljónum króna. Meira
1. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Pro PR hefur starfsemi

Pro PR á Íslandi, nýtt kynningar-, markaðs- og auglýsingafyrirtæki, hefur hafið starfsemi. Helstu eigendur eru Hallur Hallsson, Sigursteinn Másson og Einar Magnús Magnússon. Starfsmenn eru fimm. Meira
1. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 194 orð | 1 mynd

SS kaupir 37,5% í Ferskum kjötvörum

SAMKOMULAG hefur orðið á milli Stjörnugríss hf. og Sláturfélags Suðurlands (SS) um kaup SS á 37,5% hlut í kjötvinnslufyrirtækinu Ferskum kjötvörum (FK), Síðumúla 34, sem er í eigu Stjörnugríss og tengdra félaga. Velta FK á þessu ári er áætluð um 1. Meira
1. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 179 orð

Tap Kaupfélags Eyfirðinga 419 milljónir

TAP varð á rekstri Kaupfélags Eyfirðinga og dótturfélaga fyrstu níu mánuði ársins og nam það 419 milljónum króna, að teknu tilliti til skatta og annarra tekna, skv. óendurskoðuðu árshlutauppgjöri félagsins. Rekstrartekjur samstæðunnar námu 3. Meira
1. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 220 orð

Tap Stáltaks 274 milljónir

TAP samstæðu Stáltaks hf. nam tæpum 274 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum ársins. Tap móðurfélags er hið sama en til samanburðar má geta þess að tap móðurfélags í fyrra nam rúmum 39 milljónum króna. Meira
1. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 208 orð

Telia nær sáttum við þjónustufyrirtækin

SÆNSKA símafyrirtækið Telia hefur samþykkt að lækka hlut sinn af tekjum þeirra aðila sem bjóða netþjónustu fyrir farsíma á fjarskiptaneti fyrirtækisins. Meira
1. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 568 orð | 1 mynd

Verðum vonandi samherjar að nýju

ÁRNI Bjarnason, skipstjóri frá Akureyri, var kjörinn forseti Farmanna- og fiskimannasambands Íslands á 40. þingi sambandsins í gær. Árni hlaut 21 atkvæði í kjöri til forseta en Grétar Mar Jónsson, fráfarandi forseti, hlaut 15 atkvæði. Meira
1. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 140 orð

X-18 og ÍSF í sameiningarviðræður

HLUTHAFAFUNDUR skóframleiðslufyrirtækisins X-18 samþykkti á miðvikudag tillögu stjórnar félagsins um að hefja sameiningarviðræður við Íslenska skófélagið ehf. Meira

Fastir þættir

1. desember 2001 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Á morgun sunnudaginn 2. desember er sjötug Nikulína Einarsdóttir, Þúfubarði 8, Hafnarfirði. Eiginmaður hennar er Sigfús Svavarsson. Þau taka á móti ættingjum og vinum kl. Meira
1. desember 2001 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 1. desember, er sjötug Una Sigrún Jónsdóttir, Hlaðbrekku 21, Kópavogi, matráðskona hjá Krabbameinsfélaginu . Hún tekur á móti vinum og vandamönnum í Félagsheimili Kópavogs milli kl. 17 og 20 á... Meira
1. desember 2001 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Nk. þriðjudag 4. desember verður sjötug Helga Guðmarsdóttir, Þorsteinsgötu 14, Borgarnesi. Hún verður að heiman á afmælisdaginn. Meira
1. desember 2001 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Nk. mánudag 3. desember verður sjötugur Ingi Garðar Sigurðsson, fyrrverandi tilraunastjóri á Reykhólum, Þykkvabæ 17, Reykjavík. Eiginkona hans er Kristrún Marinósdóttir . Þau hjónin taka á móti ættingjum og vinum á morgun, sunnudaginn 2. Meira
1. desember 2001 | Í dag | 3650 orð | 1 mynd

Aðventuhátíð í Hallgrímskirkju

HÁTÍÐARMESSA verður sunnudaginn 2. desember kl. 11 þar sem biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, mun prédika og þjóna fyrir altari ásamt þeim sr. Sigurði Pálssyni og sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Meira
1. desember 2001 | Fastir þættir | 93 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Kópavogi Það mættu 24 pör til keppni þriðjudaginn 20. nóvember. Úrslit í N/S urðu þessi: Einar Einarss. - Hörður Davíðss. 260 Bragi Björnsson - Þórður Sigfússon 234 Helga Helgad. - Sigrún Pálsd. 234 Lárus Hermannss. Meira
1. desember 2001 | Fastir þættir | 236 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞEGAR blindur kemur upp í sjö spöðum sér sagnhafi að hann gæti skipt á ÁKD í laufi og þremur hundum án þess að breyta vinningslíkum sínum. Meira
1. desember 2001 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag laugardaginn 1. desember eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Torfhildur Jóhannesdóttir og Ásgeir Ólafsson, Hlíf I, Ísafirði. Þau eru að heiman í... Meira
1. desember 2001 | Fastir þættir | 265 orð | 1 mynd

Haldið í línurnar yfir jólin

MARGIR sem verið hafa í heilsuátaki undanfarið, borðað hollan mat og hreyft sig fyrir jólin hafa eflaust leitt hugann að þeim freistingum sem boðið er upp á yfir jólahátíðina. Meira
1. desember 2001 | Dagbók | 29 orð

ÍSLANDS MINNI

Þið þekkið fold með blíðri brá og bláum tindi fjalla og svanahljómi, silungsá, og sælu blómi valla, og bröttum fossi, björtum sjá, og breiðum jökulskalla. - Drjúpi' hana blessun drottins á um daga heimsins... Meira
1. desember 2001 | Fastir þættir | 763 orð

Íslenskt mál

Hér birtist 1.138. og síðasti þáttur Gísla Jónssonar um íslenzkt mál. Gísli skilaði honum til blaðsins 26. nóvember sl. en hann lézt að kvöldi sama dags. Þátturinn er birtur að höfðu samráði við aðstandendur Gísla. Morgunblaðið þakkar Gísla Jónssyni langa samfylgd og óþreytandi varðstöðu um íslenzkt mál. Meira
1. desember 2001 | Dagbók | 851 orð

(Jónas 2, 4.)

Í dag er laugardagur 1. desember, 335. dagur ársins 2001. Fullveldisdagurinn. Orð dagsins: Þú varpaðir mér í djúpið, út í mitt hafið, svo að straumurinn umkringdi mig. Meira
1. desember 2001 | Í dag | 68 orð

KFUKkonur halda basar á Holtavegi...

KFUK- konur halda basar á Holtavegi 28 kl. 14. Handavinna og kökur. Vöfflusala. KEFAS. Sunnudaginn 2. des. verður haldinn okkar árlegi basar. Þar verður boðið upp á heimabakaðar kökur, mat og föndurvörur ásamt öðrum fallegum gjafavörum. Meira
1. desember 2001 | Í dag | 3093 orð | 1 mynd

(Matt. 21.)

Guðspjall dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. Meira
1. desember 2001 | Fastir þættir | 833 orð | 1 mynd

Meðferð við þunglyndi

Spurning: Mér fannst athyglisverð greinin þín um þunglyndislyf í Mbl. nýlega. Eitt fannst mér þó vanta í hana; hve gríðarleg framför hefur orðið í þessum lyfjaflokki undanfarna áratugi. Meira
1. desember 2001 | Fastir þættir | 209 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. 0-0-0 Bd7 9. f3 Hc8 10. Kb1 Be7 11. h4 b5 12. Rxc6 Bxc6 13. Bd3 Bb7 14. Re2 h6 15. Be3 d5 16. e5 Rd7 17. f4 Bxh4 18. Rd4 Be7 19. f5 Rc5 20. fxe6 Rxe6 21. Bf5 Rxd4 22. Meira
1. desember 2001 | Fastir þættir | 237 orð | 1 mynd

Tölvuforrit gegn reykingum

TÖLVUFORRIT getur hjálpað reykingamönnum að losna undan fíkninni, að því er fram kemur í rannsókn vísindamanna í Genf í Sviss. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í nóvemberhefti læknaritsins Archives of Internal Medicine . Meira
1. desember 2001 | Fastir þættir | 451 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI er mikið jólabarn og hlakkar óskaplega mikið til þess að hátíð ljóss og friðar gangi í garð. Jólahátíðinni fylgir samvera með nánum ættingjum og vinum, afslöppun og notalegheit með góðum bókum og skemmtilegu sjónvarpsefni. Meira
1. desember 2001 | Viðhorf | 832 orð

Æ, það eru nú einu sinni jólin!

"Og til þess að halda einkaneyslunni í hófi, ættum við þá ekki frekar að kaupa ódýrar jólagjafir í ár? Eða bara sleppa þeim?! Nei, það myndi sennilega aldrei nást sátt um það, sama hvað Seðlabankinn segir." Meira

Íþróttir

1. desember 2001 | Íþróttir | 182 orð

Beckham vill mæta Argentínu

DAVID Beckham segist eiga sér þann draum að mæta Argentínu á HM á næsta ári og freista þess að bæta fyrir mistökin sem hann gerði á HM 1998. Meira
1. desember 2001 | Íþróttir | 478 orð | 1 mynd

* BRIAN Deane, nýi miðherjinn hjá...

* BRIAN Deane, nýi miðherjinn hjá Leicester , segir að hann hafi sett sér eitt takmark - að verða markahæsti leikmaður Leicester á þessu keppnistímabili. * TREVOR Francis var í gær ráðinn knattspyrnustjóri enska 1. deildarliðsins Crystal Palace . Meira
1. desember 2001 | Íþróttir | 155 orð

Charles Barkley vill Jordan

CHARLES Barkley er enn og aftur að velta því fyrir sér að taka fram skóna að nýju og að þessu sinni er stefnan sett á að leika við hlið Michael Jordans hjá Washington Wizards. Meira
1. desember 2001 | Íþróttir | 415 orð

Erum að falla á tíma

ALEX Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, lítur á leik sinna manna við Chelsea í dag sem eitt síðasta tækifærið til að koma liðinu á rétt ról og um leið að eygja möguleika á að vinna Englandsmeistaratitilinn fjórða árið í röð. Meira
1. desember 2001 | Íþróttir | 80 orð

Fjör í Hveragerði

STÚLKURNAR í fjórum af bestu kvennaliðum landsliðsins í körfuknattleik verða í sviðsljósinu í Hveragerði um helgina. Þar fer fram úrslitakeppnin um Kjörísbikarinn - á heimavelli Kjöríss. Í dag verða undanúrslit - Keflavík mætir KFÍ kl. Meira
1. desember 2001 | Íþróttir | 90 orð

Guðni á White Hart Lane

GUÐNI Bergsson, fyrirliði Bolton, og samherjar hans mæta Tottenham í 8-liða úrslitum ensku deildarbikarkeppninnar mánudaginn 10. desember. Meira
1. desember 2001 | Íþróttir | 458 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍR - Þór Ak.

HANDKNATTLEIKUR ÍR - Þór Ak. 35:31 Austurberg, Íslandsmótið í handknattleik, 1. deild karla, Esso-deildin, föstudagur 30. nóvember 2001. Gangur leiksins: 3:1, 6:3, 8:4, 13:6, 14:10, 18:11 , 20:12, 22:14, 23:16, 26:21, 27:24, 29:25, 33:27, 35:31 . Meira
1. desember 2001 | Íþróttir | 61 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1.

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild karla, Esso-deild: Ásgarður:Stjarnan - FH 16.30 Víkin:Víkingur - HK 16.30 1. deild kvenna, Esso-deild: Seltjarnarn.:Grótta/KR - KA/Þór 16 Sunnudagur: 1. deild karla, Esso-deild: Ásvellir:Haukar - Grótta/KR 20 1. Meira
1. desember 2001 | Íþróttir | 173 orð

Heimsmeistararnir fá ekki frían HM-farseðil

ÞEIR sem standa uppi sem heimsmeistarar í knattspyrnu á HM 2002 í Suður-Kóreu og Japan hafa þar með ekki tryggt sér rétt til að leika í HM í Þýskalandi 2006, en það hefur alltaf verið þannig að heimsmeistarar fari sjálfkrafa í næstu keppni. Meira
1. desember 2001 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Nýr fatnaður og styrktaraðilar

Skíðasamband Íslands kynnti í vikunni nýjan fatnað sem skíðalandsliðin munu klæðast í vetur. Um er að ræða sérhönnuð föt fyrir íslenska skíðafólkið. Meira
1. desember 2001 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

* PÉTUR Björn Jónsson knattspyrnumaður hjá...

* PÉTUR Björn Jónsson knattspyrnumaður hjá Fylki hefur ákveðið að söðla um og mun leika með 3. deildarliði Fjölnis úr Grafarvogi á næsta keppnistímabili. Pétur lék 14 leiki með Fylki í sumar og skoraði 4 mörk en hann hefur áður leikið með KA og Leiftri . Meira
1. desember 2001 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

"Framtíðin er svo sannarlega björt hjá Leeds"

ROBBIE Fowler hóf nýjan kafla á knattspyrnusögu sinni um hádegisbil í gær þegar hann skrifaði undir sex ára samning við Leeds United eftir 15 ára feril hjá Liverpool. Fowler sagði á blaðamannafundi, sem Leeds efndi til í gær vegna undirskriftarinnar, að hlutirnir hefðu gengið það fljótt fyrir sig síðustu tvo daga að hann hefði ekki haft tíma til að kveðja alla góðu vini sína í herbúðum Liverpool en hann mundi gera það við fyrsta tækifæri. Meira
1. desember 2001 | Íþróttir | 599 orð | 1 mynd

Sjálfstraust kom með Coppell

ÍVAR Ingimarsson, varnarmaðurinn sterki hjá enska 2. deildarliðinu Brentford, segir í viðtali við fréttavef BBC að góður árangur liðsins á leiktíðinni sé mest að þakka knattspyrnustjóranum Steve Coppell en með komu hans til liðsins á síðustu leiktíð hafi hann náð að púsla saman sterkri liðsheild. Meira
1. desember 2001 | Íþróttir | 341 orð

Sverrir með stórleik á Selfossi

HANN var aldrei spennandi, leikur Selfoss og Aftureldingar í Esso-deildinni í handbolta, en gestirnir unnu sannfærandi sigur, 20:24, og hirtu öll stigin. Þetta var jafnframt fyrsta tap Selfyssinga á heimavelli í deildinni í vetur, en það var einmitt Afturelding sem sló Selfyssinga út úr SS-bikarkeppninni í handbolta, á heimavelli Selfyssinga. Meira
1. desember 2001 | Íþróttir | 864 orð | 1 mynd

Valur fékk skell í Eyjum

ÍBV úr Vestmannaeyjum varð fyrst liða til að leggja lið Vals að velli á Íslandsmótinu í handknattleik, en Eyjamenn sigruðu, 34:29. ÍR hafði góð tök á Þórsurum á heimavelli sínum og með sigri höfðu Breiðhyltingar sætaskipti við Akureyrarliðið. Fram landaði öðrum sigri sínum á leiktíðinni gegn vængbrotnu liði KA á Akureyri. Meira
1. desember 2001 | Íþróttir | 173 orð

Þórður fer ekki til Roda

EKKERT verður af félagaskiptum Þórðar Guðjónssonar, knattspyrnumanns, frá spænska liðinu Las Palmas til Roda í Hollandi. Meira

Lesbók

1. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 3574 orð | 1 mynd

AÐEINS FRAMÞRÓUN Í EFANUM

Stígar heitir ný ljóðabók eftir Guðberg Bergsson. Skáldið segir hana afar grindvíska en í henni liggja einnig leiðir um samtímamenninguna, hugmyndasöguna og bókmenntasöguna. ÞRÖSTUR HELGASON ræddi við Guðberg sem lýsir skoðunum sínum á íslenska ljóðinu, íslenskri rómantík, íslenskum glæpasögum og barnabókmenntum, íslenskri hugsun, menningarlegum undirstöðum á landinu og efanum. Meira
1. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 394 orð | 1 mynd

Fiðluleikarinn afhjúpaður í Qingdao

BRONSHÖGGMYND eftir Gerði Gunnarsdóttur myndhöggvara var afhjúpuð við hátíðlega athöfn á tónlistartorginu í miðborg kínversku borgarinnar Qingdao fyrir skemmstu. Meira
1. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 644 orð

FYLGJA

Ekki kemurðu lengur nálægð úr nóttu að þerra heitt enni sem draumar perla af Ekki kemurðu lengur nálægð úr nóttu að gæta að byltum og sárum hugsunum Ég hef setið með vetur í öxlum út mars í myrkri sem þrengir að og fyllir í senn mann tómi En ekki kemurðu... Meira
1. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 3684 orð | 1 mynd

GAGNRÝNI OG ÞJÓÐERNI

"Vart má skilja hvað gagnrýnin þjóðernisstefna er nema með því að skoða hana í ljósi hinnar ógagnrýnu systur sinnar. Fylgismenn hennar setja eflingu þjóðarinnar í öndvegi og telja þjóðarsamfélagið hið eina sanna samfélag, fylgjendur gagnrýninnar þjóðernishyggju ekki. Upp á sitt versta er ógagnrýnin þjóðernisstefna hættuleg, upp á sitt skásta heimskuleg." Meira
1. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1289 orð | 5 myndir

GRÓNASTA LISTAKAUPSTEFNAN

Listakaupstefnan ART Cologne, vegvísir heimslistarinnar, fór fram í kaupstefnuhöllinni í Köln dagana 31. október til 5. nóvember. Þvert á móti mörgum spám í ljósi heimsástandsins gekk hún mjög vel eins og marka má af skrifum BRAGA ÁSGEIRSSONAR sem var á vettvangi. Meira
1. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 926 orð | 1 mynd

HEFUR TILVIST SÉRSTÆÐU VERIÐ STAÐFEST?

Í vikunni sem er að líða fjallaði Vísindavefurinn meðal annars um hvað flugritar eru, hvar borgin Pompei var, hvernig krabbamein er læknað og hvort hástökkvarar geti stokkið hærra ef þeir eru hátt yfir sjávarmáli. Meira
1. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 132 orð

HIÐ EÐLILEGA

Það nægir náttúrunni að hún sé nafnlaus Þeir breyta og umhverfa sem óánægju skapa. Ég umgengst hlutina eins og nýfæddir væru. Ég lít til sólar og hvaða máli skiptir hvort hún heitir sól eða annað? Meira
1. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 368 orð

Í HÚSI VERSLUNARINNAR

ÞEGAR miklir spámenn reisa guðum sínum musteri gerist það gjarnan einhvern veginn á þessa leið. Guðinn vitjar spámannsins í draumi og tilgreinir stað, stærð og stund. Meira
1. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 986 orð

JÓLA HVAÐ?

ÞAÐ virðast allir sammála um það að jólaundirbúningur hefjist sífellt fyrr með hverju árinu sem líður. Meira
1. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 410 orð

Júrovskí til Glyndebourne

VLADIMÍR Júrovskí hefur verið ráðinn listrænn stjórnandi bresku Glyndebourne-óperunnar. Ráðning Júrovskís, sem tekur við af Andrew Davis, hefur vakið töluverða athygli sökum þess hve ungur nýi stjórnandinn er. Meira
1. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 44 orð

maður og mar

yfirgefa bátana horfa um öxl hugsi hafið sem að vori vakti þeim nýja von hulið sorgarblæju bárurnar smáu sakna liðinna daga er fiskur fyllti vík og fjörð berast að landi mæddar og tár fiskimanna blandast þeirra harmgrátur manns og marar yfirgefa bátana... Meira
1. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 539 orð | 2 myndir

Meira en hávaxinn

KVÖLDSTUND með Kaldalóns er yfirskrift Tíbrár-tónleika í Salnum í kvöld kl. 20. Eru þeir, eins og nafnið gefur til kynna, tileinkaðir tónskáldinu, lækninum og organistanum Sigvalda Kaldalóns. Meira
1. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 476 orð

NEÐANMÁLS -

I R ekstrarvandi Ríkisútvarpsins hefur verið til umfjöllunar að undanförnu. Umdeild er sú staðreynd að Ríkisútvarpið greiðir 25% af rekstrarkostnaði Sinfóníuhljómsveitar Íslands, en er þó með öllu áhrifalaust um rekstur hennar. Meira
1. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 390 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun, Árnagarði: Handritasýning opin þri.-fös. 14-16. Til 15.5. Galleri@hlemmur.is: Ilmur Stefánsdóttir. Til 2. des. Gallerí Reykjavík: Ebba Júlíana Lárusdóttir. Til 30. des. Gallerí Skuggi: Jón Sæmundur Auðarson og Páll Banine. Til 23. Meira
1. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 872 orð | 1 mynd

"BÚUM AÐ GÓÐRI TÓNLISTARMENNTUN"

Caput hefur á einu ári ólmast á erlendri grund við að leika íslenska tónlist. Malamelodia-hátíðin er haldin til að gefa Íslendingum tækifæri til að heyra þessi verk. BERGÞÓRA JÓNSDÓTTIR segir frá dagskrá hátíðarinnar og ræðir við Kolbein Bjarnason um einstaka víólutónleika, óvenjulega fólkið í Caput og mikilvægi tónlistarkennslu á Íslandi. Meira
1. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2208 orð | 1 mynd

"HVAÐ GEKK ÞESSUM MÖNNUM TIL?"

"Það er ekkert sem heitir: ef áfram á að vera lífvænlegt í heiminum verður að binda enda á efnahagslega einsýni ráðamanna á Vesturlöndum og auka jafnframt virðingu hins almenna Vesturlandabúa fyrir trúarbrögðum og, almennt talað, hlutverki hugmynda í veruleikanum: jafna dreifingu auðs heimshluta á milli og leggja nýja og aukna rækt við menninguna í víðasta skilningi þess orðs." Meira
1. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 741 orð | 1 mynd

SKUGGARNIR HENNAR ÓFELÍU

FRUMSÝND verður í dag í Íslensku óperunni barnaóperan Skuggaleikhús Ófelíu eftir Lárus H. Grímsson og Messíönu Tómasdóttur. Þetta er samstarfsverkefni Íslensku óperunnar og Strengjaleikhússins sem Messíana stendur að. Meira
1. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 386 orð | 1 mynd

Stórvirki um pönktímabilið

EINKAR vegleg bók hefur verið gefin út um pönkbylgjuna, þá alræmdu listhreyfingu sem hristi upp í góðborgurum um allan heim undir lok áttunda áratugarins. Bókin nefnist Punk (Pönkið) og er henni ritstýrt af Stephen Colgrave og Chris Sullivan. Meira
1. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2544 orð | 2 myndir

STRÍÐ Í MYND

"Þessi tenging við Hollywood hefur valdið nokkrum titringi og leikstjórar hafa gefið út yfirlýsingar um að Hollywood muni aldrei verða samt ("Hollywood hefur aldrei verið samt" sagði litli bróðir þurrlega) og blaðamenn tala um að "Hollywood neyðist nú til að láta renna af sér." Meira
1. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 348 orð | 1 mynd

TÁKNUM OTAÐ

ÉG veitti því heldur enga sérstaka eftirtekt í fyrstu að eftir atburðina þann ellefta september sá ég hvergi flaggað í hálfa stöng, aðeins í topp; sérhvert klan hefur sitt ritúal hugsaði ég. Meira

Ýmis aukablöð

1. desember 2001 | Jólablað | 1446 orð | 2 myndir

Aðfangadagur sniðinn að þörfum barna

Algengt er að fólk haldi í jólasiði úr foreldrahúsum. Skapti Hallgrímsson spjallaði við Borghildi Önnu Jónsdóttur og komst að því að þeim systkinum, sem eru sex, finnst engin jól nema þau séu eins og "i den" hjá foreldrunum og á þeim bæjum eru börnin ekki eins og vatnslausir túlipanar á aðfangadagskvöld. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 941 orð | 1 mynd

Að fá í skó

"Manstu eftir að hafa fengið í skóinn?" spurði Gunnar Hersveinn nokkra samferðamenn og valdi örfá dæmi úr safni þjóðháttadeildar. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 1562 orð | 1 mynd

Aðventan er hátíðlegur tími sem mikilvægt er að njóta

Í Heiðargerðinu í Reykjavík búa Gunnar Valtýsson og Sólveig Þorsteinsdóttir með dóttur sinni Sigríði Sunnu. Þau njóta aðventunnar með því að fara á tónleika og hlusta á tónlist. Hér segja þau Bergþóru Jónsdóttur frá því hvernig tónlistin og aðventan skapa stemmningu í huga þeirra. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 901 orð | 1 mynd

Afsökunin hennar Maríu

Skáldkonan Didda hefur bæði eignast jólabarn og átt jólabækur. Hún segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá fæðingu sonar síns og hvernig henni fannst að fylgja eftir eigin bókum fyrir jólin. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 168 orð | 1 mynd

Appams (Lace Hoppers) Uppskrift fyrir fjóra:...

Appams (Lace Hoppers) Uppskrift fyrir fjóra: Basmati-hrísgrjón, 400 g sykur, 20 g salt, 10 g ger, 5 g Skolið og látið grjónin liggja í bleyti í eina klukkustund og myljið í fíngert mauk. Notið dálítið vatn ef með þarf. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 1431 orð | 9 myndir

Ábætisréttina má búa til löngu fyrir jól

Sex æskuvinkonur og saumaklúbbssystur frá Keflavík bjuggu til uppáhalds eftirréttina sína á jólahlaðborðið. Óhætt er að segja að borðið hafi svignað undan kræsingunum. Jóhanna Ingvarsdóttir lenti í veislunni. Fyrir þá sem vilja gera annað um jólin en að standa í eldhúsinu má taka fram að þessir réttir eru auðveldir og fljótlegir í meðförum. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 1194 orð | 1 mynd

Erum alin upp við fastar hefðir á jólum

Prestshjónin á Heydölum í Breiðdal, þau Gunnlaugur Stefánsson og Sjöfn Jóhannesdóttir, hafa í nógu að snúast á jólum því samtals þurfa þau að messa níu sinnum yfir hátíðarnar auk þess að sinna ýmsum öðrum prestsverkum í sex kirkjusóknum fyrir austan. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 169 orð | 1 mynd

Fettur og brettur

Fettur og brettur heitir einn leikur, sem felst í því að nokkrir þátttakendur yfirgefa herbergið og stjórnandinn segir viðstöddum hvaða sögu úr daglega lífinu hann ætlar að túlka með látbragði fyrir þá sem bíða frammi. Þetta getur t.d. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 622 orð | 1 mynd

Gott er að hafa mikinn mat og marga helgidaga

Fólk heldur fast í hefðirnar um jólin. Neysla á hangikjöti er þar ekki undanskilin. Fólk hefur mjög ákveðnar skoðanir á því hvert meðlætið eigi að vera og kennir þar margra grasa. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 498 orð | 2 myndir

Grænt og girnilegt

S ÆMUNDUR Kristjánsson eigandi veitingahússins Á næstu grösum leggur hér til uppskrift að grænmetisrétti og meðlæti sem hefur verið meðal "einkennisrétta" veitingahússins um jólaleytið síðustu árin. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 1831 orð | 3 myndir

Haldið fast í hefðirnar... og þó

Við fengum að líta ofan í pottana hjá nokkrum ágætum Íslendingum og rýndum í þvæld minnisblöð þar sem gaf að líta uppskriftir að hátíðarmat fjölskyldunnar. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 495 orð | 1 mynd

Hátíðamatur með indversku bragði

Það eru sjálfsagt flestir sem tengja indverskan mat við karrí og sterkt krydd. Indversk matargerð er þó mjög fjölbreytileg. Guðjón Guðmundsson ræddi við Chandriku Gunnarsson og fékk að heyra hvað kristnir Indverjar borða á aðfangadag en þeir borða hátíðarmatinn í hádeginu. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 289 orð | 1 mynd

Heitir og kryddaðir jóladrykkir í desember

Í MYRKRINU og kuldanum sem gjarnan gera vart við sig yfir vetrarmánuðina eru heitir te- og kaffidrykkir upplögð leið til ná smáhlýju í kroppinn. Með lítilli fyrirhöfn má ljá hversdagslegustu drykkjum skemmtilegan jólakeim. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 701 orð | 4 myndir

Hreint lostæti

Kokkarnir á veitingahúsinu Sommelier bjóða hér upp á hreindýra- carpaccio og hreindýrasteik með púrtvínskjarna. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 158 orð | 1 mynd

Hver er ég?

Þessi leikur krefst undirbúnings stjórnandans, sem útbýr ennisspjöld úr pappakartoni með teygju til að festa spjöldin aftur fyrir höfuðið. Á spjöldin eru skrifuð nöfn ýmissa þekktra samtímamanna, nöfn úr Íslendingasögunum eða teiknimyndapersónur t.d. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 1286 orð | 2 myndir

Hver kemur með sinn rétt á hlaðborðið

Færst hefur í vöxt hin síðari ár að haldin séu jólahlaðborð í heimahúsum. Vinir og ættingjar reka inn nefið og eiga saman góða stund líkt og vinkonurnar átta sem hittast alltaf á aðventunni ásamt eiginmönnum og borða saman rétti sem skapast hefur hefð fyrir að borða af þessu tilefni. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 310 orð | 1 mynd

Hvort má bjóða þér sauðafiðlu eða æringja?

Hrátt hangikjöt að hætti Fjallalambs er mikið lostæti með góðri sósu og salatblöðum. Hægt er að bera kjötið fram sem forrétt eða sem einstakan rétt á hlaðborði. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 818 orð | 6 myndir

Ilmandi efniviður

J ÓLASKRAUTIÐ er einn þeirra þátta jólaundirbúningsins sem gjarnan setja svip sinn á heimili manna. Sumir eru þar fastheldnir og eiga skreytingar sem upp eru teknar ár eftir ár, og þeim jafnvel fundinn fastur samastaður á heimilinu. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 795 orð | 9 myndir

Jólagjöfinni pakkað inn í gamlar náttbuxur

Mæðgurnar Snjólaug Bruun og Kristín Ellen Bjarnadóttir hafa það fyrir venju að búa sjálfar til jólagjafirnar sem þær gefa. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 1253 orð | 4 myndir

Jólamatur landsliðsmanna

L andslið matreiðslumanna æfir af kappi um þessar mundir fyrir heimsmeistarakeppnina í matreiðslu sem haldin verður í Lúxemborg í nóvember á næsta ári og fyrir Ólympíuleika matreiðslumanna sem haldnir verða í Þýskalandi árið 2004. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 293 orð | 1 mynd

Jólin á Netinu

Á NETINU er mikinn jólafróðleik að finna, uppskriftir, jólasögur og frásagnir af jólahefð í ýmsum löndum, sem fátt eitt sé nefnt. Hérna er stiklað á stóru fyrir þá sem vilja nota tölvuna til að komast í jólaskap: Á heimasíðunni diet-recipes.hypermart. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 80 orð | 1 mynd

Kókosgrjón Uppskrift fyrir fjóra: 4 bollar...

Kókosgrjón Uppskrift fyrir fjóra: 4 bollar soðin hrísgrjón 1 msk jurtaolía 1 msk sinnepsfræ 3 stk þurrkaður rauður chili 1 stk grænn chili, grófskorinn 1 msk gular hálfbaunir/linsubaunir 1½ msk þurrkuð kókoshneta 8-10 stk þurrkuð karrílauf salt eftir... Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 47 orð | 1 mynd

Kvöld fyrir jól Það er margt...

Kvöld fyrir jól Það er margt fólk í strætisvagninum Maður í svörtum frakka með remólaðislettu fer heim og setur upp jólasvipinn Gömul kona með bláa prjónahúfu fer heim og setur upp kartöflur Fjögurra ára strákpatti situr í kjöltu móður sinnar og kyssir... Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 1412 orð | 3 myndir

Kæfan komin frá Gaulverjum

Villigæsakæfa, síldarréttir og lax er vinsæl fæða á íslensku jólaborði. Hildur Einarsdóttir fékk franskan sælkera til að matreiða þessa rétti. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 1755 orð | 1 mynd

Kærleiksverk að baka brauð

G OTT brauð er ómissandi í daglegri fæðu. Hvað er til dæmis betra á aðventunni en brauð nýkomið úr ofninum, ilmandi af kryddi ásamt meðlæti eins og góðri síld, laxi eða lifrarkæfu? Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 161 orð | 1 mynd

Lambaglás Uppskrift fyrir fjóra: 500 g...

Lambaglás Uppskrift fyrir fjóra: 500 g lambalundir, skornar í teninga kartöflur meðalstærð - skornar í teninga 100 g gulrætur 8 stk grænn chili í smáteningum 1½ tsk engifer- og hvítlauksduft 500 ml kókosmjólk 1 meðalstór laukur, skorinn eftir endilöngu... Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 106 orð

Leikritaleikir

Fyrir leikglaðar fjölskyldur er upplagt að leika leikritaleikinn sem byggist á þekktum ævintýrum. Sögumaður sem jafnframt er stjórnandi leiksins skipar þátttakendum í hlutverk þekktra sögupersóna úr ævintýrum sem allir þekkja. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 513 orð | 2 myndir

Marineraðir og hjúpaðir

Ávaxtaúrvalið á borðum landsmanna hefur aukist umtalsvert undanfarna áratugi og því tilvalið að nota ávexti til konfekt- og eftirréttagerðar. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 249 orð | 9 myndir

Matur og drykkur 4 Á aðventu...

Matur og drykkur 4 Á aðventu Jólagæsapaté, reykt síldarsalat með volgum kartöflum og reyktur lax með rósapipar. 22 Skandinavískt Sauðarif með súrkáli að norskum hætti. 24 Kjöt Hrátt hangikjöt með piparrótarrjóma og sesam-balsamiksósu. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 605 orð | 10 myndir

Með jólahúmorinn í lagi

Margt ber á góma á Tannsmíðastofunni á Skólavörðustíg 1a. Finnbogi og Þórður hanna ekki aðeins tennur heldur einnig eigin jólakort. Gunnar Hersveinn skoðaði kortin sem spanna 19 ára tímabil og eru verðmæti í augum safnara. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 81 orð | 1 mynd

Mynd af forsetafrú á jólapoka

Það hefur lengi tíðkast að hafa pappírsskraut á jólatrjám. Þar á meðal eru pokar sem voru annaðhvort fléttaðir eða áprentaðir, klipptir út og límdir saman. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 618 orð | 1 mynd

Notalegt bókakúr

F ÁTT er notalegra á aðventunni en kúra sig í bóli með lítilli manneskju og lesa góða jólasögu. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 372 orð | 3 myndir

Óvenjuleg laufabrauðsmunstur úr Kinninni

Laufabrauð mun upphaflega hafa orðið til vegna skorts á mjöli. Til þess að allir gætu fengið ögn af brauði voru kökurnar hafðar næfurþunnar en síðan skornar út, svo að þær yrðu girnilegri og hátíðlegri. Um laufabrauð sést fyrst getið á 18. öld. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 204 orð

Pakkarugl

Pakkarugl er vinsæll leikur. Þann leik undirbúa allir sem koma í jólaboðið og kemur hver með sinn pakka og má verðmætið ekki fara yfir fyrirfram ákveðna upphæð. Grínið byggist á því að dulbúa innihaldið með skrautlegum og freistandi umbúðum. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 2099 orð | 3 myndir

"Eins og jólin verða best"

Sumir kjósa að verja aðfangadagskvöldi á fjölmennum jólafagnaði fremur en í hópi sinna nánustu. Guðni Einarsson ræddi við nokkra sjálfboðaliða á jólafagnaði Hjálpræðishersins og Verndar, sem finnst þeir hafa kynnst hinum fullkomnu jólum. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 84 orð | 1 mynd

Rishad Goan (Kryddaðar svínakótilettur) Uppskrift fyrir...

Rishad Goan (Kryddaðar svínakótilettur) Uppskrift fyrir fjóra: 6 svínakótilettur 2 ferskir grænir chili 6 hvítlauksgeirar 2 msk engifermauk 1 msk túrmerik 1 msk mulinn pipar 3 msk edik 2 msk jurtaolía salt eftir þörfum fersk kóríanderblöð Saxið niður... Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 166 orð

Rólegur, þetta er bara hún mamma!

Dætur Borghildar Önnu Jónsdóttur, sem eru tvær, fá enn í skóinn á aðfangadag sem væri eflaust ekki í frásögur færandi ef önnur væri ekki 34 ára og hin 26. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 707 orð | 5 myndir

Saga jólaskrauts á Íslandi

Árbæjarsafn hefur verið að safna jólaskrauti á undanförnum árum. Kennir þar margra grasa. Miklar breytingar urðu á jólaskrautinu á millistríðsárunum því þá fór alþýða manna að geta veitt sér jólaskraut. Sýning verður á skrautinu á safninu nú fyrir jólin. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 136 orð

Saltfiskur

500-600 g saltfiskur (útvatnaður og roðflettur) 1 saxaður laukur 1 saxaður hvítlaukur 1 söxuð paprika pipar slatti af timían 2 dl mjólk 2 egg 200 g spergilkál 50 g smjör 3-4 msk ólífuolía Ofninn hitaður í 220 gráður. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 901 orð | 4 myndir

Sauðarif með súrkáli að norskum hætti

N ORÐMENN borða gjarnan sauderibbe (lambarif) og spekekjøt á jólum. Þeir halda uppteknum sið þótt flutt sé úr landi, eins og dæmin sanna hér á Íslandi. Jon Olav Fivelstad, tölvunarfræðingur, er frá Ørsta á Suður-Mæri í Noregi. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 441 orð | 5 myndir

Sígræn og svöl

Til viðbótar við hin hefðbundnu jólatré er fallegt að skreyta híbýlin með ýmsum tegundum af sígrænum runnum og trjám sem hægt er að hafa annað hvort úti eða inni. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 803 orð | 6 myndir

Skrautið tengist skemmtilegum minningum

Í gömlu timburhúsi í miðbænum skreytir Edda Björg Eyjólfsdóttir fyrir jólin. Gamaldags jólaskraut er í uppáhaldi og gamlir hlutir eru til margs nýtir. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 966 orð | 1 mynd

Skötuilmurinn lokkandi

Á Þorláksmessu leggst ilmur kæstrar skötu yfir landið. Verkun skötunnar byggist á fornum aðferðum, en enginn kæsir hana þó lengur í fjósi. Ragnhildur Sverrisdóttir veltir fyrir sér skötuáti, ráðum til að losna við áleitinn ilminn og ýmsum uppskriftum. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 1682 orð | 13 myndir

Smákökur að hætti Gleðikvenna

Síkátar Gleðikonur sem er félagsskapur kvenna sem vinna í höfuðstöðvum Olís eru farnar að baka smákökurnar fyrir jólin. Hér gefur að líta afrakstur myndarskaparins á fjölbreyttu smákökuhlaðborði. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 185 orð

Tindabikkja með suðrænum blæ

Fyrir nokkrum árum birtist nýstárleg uppskrift að kæstum tindabikkjubörðum með suðrænum blæ í Morgunblaðinu og full ástæða til að rifja hana upp. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 463 orð | 1 mynd

Tónleikar á aðventu

Gjör dyrnar breiðar Sunnudag 2. desember kl. 14.00 Hallgrímskirkja Aðventutónleikar Barna- og unglingakórs Hallgrímskirkju. Magnea Gunnarsdóttir og Lára Bryndís Eggertsdóttir stjórna. Nú kemur heimsins hjálparráð Þriðjudag 4. desember kl. 20. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 97 orð | 1 mynd

Tveir að pakka inn

Að pakka inn er annar leikur en þá eru tveir og tveir í hverju liði. Liðsmenn taka hvor utan um annan þannig að einungis ytri höndin er laus. Þeir fá umbúðapappír og bók sem þeir eiga að pakka inn og setja teygju utanum. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 869 orð | 1 mynd

Uppskrift sem aldrei bregst

Hátíðarmatur þeirra Ragnhildar Pálu Ófeigsdóttur og Vilhjálms Egilssonar er önd sem matreidd er að hætti húsmóðurinnar og varð til fyrir tilviljun en heppnaðist svona ljómandi vel. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 96 orð | 2 myndir

Útiker í jólabúningi

Skreytingar í útikerum eða -körfum sem hanga eða standa við útidyr eru til mikillar prýði. Á sumrin eru í þeim falleg sumarblóm, á haustin má sjá hvítar eða bleikar erikur og í desembermánuði er tilvalið að vera með jólalegar skreytingar. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 391 orð

Þá varð kátt í hárri höll

NÚ FARA í hönd þær vikur ársins þegar allmikið er um gleðisamkomur barna. Þá er leikið og sungið af hjartans íþrótt. Meira
1. desember 2001 | Jólablað | 176 orð

Öldungurinn í hlutverki kiðlingsins

Þegar fjölskyldan kemur saman á jólunum er gaman að bregða á leik og taka fram fjölskylduspilin en það er ógleymanlegt og ekki síður gaman þegar allir sameinast í stuttum og einföldum leikþáttum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.