Greinar laugardaginn 23. mars 2002

Forsíða

23. mars 2002 | Forsíða | 431 orð | 1 mynd

Bush heitir því að sýna gott fordæmi

GEORGE W. Meira
23. mars 2002 | Forsíða | 134 orð

Fashani ofsækir póst

PÓSTMAÐUR í þorpinu Withington í Gloucester-skíri í Bretlandi hefur hvað eftir annað orðið fyrir árásum skapmikils fashana, og segir pósturinn, Geoffrey Sandles, að fuglinn hafi setið fyrir sér nokkrum sinnum. Greint er frá þessu á fréttavef BBC . Meira
23. mars 2002 | Forsíða | 175 orð | 1 mynd

Viðræðum haldið áfram um helgina

UNG, ísraelsk hjón, sem féllu í sprengjutilræði Palestínumanns í fyrradag, voru borin til grafar í gær og var fjöldi syrgjenda við jarðarförina. Meira
23. mars 2002 | Forsíða | 279 orð

Öndunarvél tekin úr sambandi

ELIZABETH Butler-Sloss, dómari við yfirrétt í Bretlandi, úrskurðaði í gær að 43 ára gömul kona, sem haldið hefur verið lifandi með hjálp öndunarvélar, mætti sjálf ákveða að tækið yrði tekið úr sambandi og henni þannig leyft að deyja. Meira

Fréttir

23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 50 orð

Aðalfundur Krabbameinsfélags Reykjavíkur

AÐALFUNDUR Krabbameinsfélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 25. mars kl. 20 í húsakynnum Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð

Aðalfundur Samtaka um betri byggð

SAMTÖK um betri byggð halda aðalfund í dag, laugardag kl. 14, á annarri hæð í Húsi málarans Bankastræti, 7a. Erindi halda: Pétur Ármannsson arkitekt, Þorvaldur Gylfason prófessor og Orri Gunnarsson verkfræðinemi. Meira
23. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 193 orð | 1 mynd

Andleg næring eftir gjöfula loðnuvertíð

LISTALÍF, nýstofnað félag á Akureyri, efnir til stórtónleika í Íþróttahöllinni á skírdag, þar sem fram koma Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, einsöngvararnir Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, Óskar Pétursson, Karlakórinn Heimir, Barna- og unglingakór Akureyrar... Meira
23. mars 2002 | Árborgarsvæðið | 455 orð | 1 mynd

Átthagar og auðlindir meðal margra möguleika

HJÁ Fræðsluneti Suðurlands eru þessa dagana 240 manns í virku námi en viðbrögð hafa verið mjög góð við starfsemi Fræðslunetsins sem tók til starfa sem sjálfseignarstofnun 28. ágúst 1999. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 379 orð

Áætlað að skuldir borgarsjóðs lækki um 2,8 milljarða

ÞRIGGJA ára áætlun um rekstur, framkvæmd og fjármál Reykjavíkurborgar 2003-2005 var samþykkt með átta samhljóða atkvæðum meirihlutans á fundi borgarstjórnar í fyrradag. Í áætluninni er m.a. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 280 orð

Báðir foreldrar hafi rétt á húsaleigubótum

ÁSTA R. Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga sem miðast m.a. að því að foreldrar sem fara með sameiginlega forsjá barns eftir skilnað eða sambúðarslit eigi báðir rétt til húsaleigubóta þ.e. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 207 orð

Bók um Jónas Hallgrímsson gefin út í Madison

SÍÐSUMARS gefur háskólaútgáfa Wisconsin-háskóla í Madison í Bandaríkjunum út bók um Jónas Hallgrímsson og með ljóðum hans í þýðingu Dick Ringlers og verður þetta í fyrsta sinn sem bók um skáldið kemur út á ensku. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð

Breytingar á lófatölvuþjónustu mbl.is

HINGAÐ til hafa notendur lófatölva getað nálgast efni fréttavefjar Morgunblaðsins, mbl.is, á sniði sem hentar fyrir tölvur þeirra með því að nýta sér ókeypis þjónustu bandaríska fyrirtækisins AvantGo. Meira
23. mars 2002 | Suðurnes | 96 orð | 1 mynd

Danskennsla í leikskóla

Í LEIKSKÓLANUM á Kirkjubæjarklaustri var haldin danskennsla á dögunum. Þetta er í fyrsta skiptið sem danskennari kemur í leikskólann og kemur þetta til með að verða fastur liður í dagskrá leikskólans. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 197 orð

Dæturnar með í vinnuna á þriðjudag

UNGAR stúlkur fá á þriðjudag tækifæri til að kynnast vinnustöðum þeirra fullorðnu. Mömmur, pabbar, afar og ömmur eru hvött til að taka stúlku á aldrinum 9-15 ára með sér í vinnuna þriðjudaginn 26. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð

Eftirgerjun í berjavíni

KOMIÐ hefur í ljós að eftirgerjun hefur átt sér stað í nokkrum flöskum af íslenska berjavíninu Kvöldsól. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 240 orð

Ekki heimilt að takmarka starfsemi nektarstaða

BORGARLÖGMAÐUR telur að tillögur um að takmarka starfsemi svokallaðra nektarstaða í borginni brjóti í bága við lög og stjórnarskrá. Þetta kom fram á fundi borgarstjórnar í fyrradag. Meira
23. mars 2002 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Elsta ljósmyndin

ELSTA mynd, sem vitað er til að gerð hafi verið með ljósmyndatækni, var seld á uppboði fyrir sem svarar rúmlega þrjátíu og níu milljónir króna. Kaupandi var franska þjóðarbókhlaðan. Myndin er frá 1825 og var gerð af franska frumkvöðlinum Nicephore... Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð

Erindi um framtíð Vatnajökuls

FRÆÐSLUERINDI Hins íslenska náttúrufræðifélags (HÍN) í verður haldið mánudaginn 25. mars kl. 20.30, í stofu 101, Lögbergi, húsi Háskóla Íslands. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 706 orð | 1 mynd

Eru þingmenn VG að grípa til málþófs?

ORÐ og orðasennur þingmanna vekja ekki bara athygli þeirra sem fylgjast með umræðum á Alþingi. Ósögð orð vekja líka athygli sem og það hverjir taka til máls og hverjir taka ekki til máls. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 201 orð

Ferðastyrkir til félagasamtaka

NORRÆNA ráðherranefndin hefur ákveðið að veita ferðastyrki til frjálsra félagasamtaka á árinu 2002. Alls er upphæðin 310.000 danskar krónur sem skiptist á milli Íslands, Grænlands og Færeyja. Íslendingar hafa til umráða 138. Meira
23. mars 2002 | Árborgarsvæðið | 41 orð

Fjórir sóttu um stöðu skólastjóra

FJÓRIR sóttu um nýja stöðu skólastjóra sameinaðs grunnskóla á Selfossi sem nýlega var auglýst til umsóknar. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 1191 orð | 1 mynd

Flugmennirnir hefðu átt að meta atvikið sem alvarlegt

FLUGMENN Flugleiðaþotunnar sem lenti í verulegum vandræðum við Gardermoen-flugvöll í janúar létu viðhaldsstjórn félagsins vita eftir að vélin lenti, að truflanir hefðu komið fram í aðflugsbúnaði sem olli því að þeir þurftu að fljúga hringflug yfir... Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð

Forvarnarnámskeið

NÁMSKEIÐIÐ Öflugt sjálfstraust verður haldið í Foreldrahúsinu að Vonarstræti 4b dagana 8. og 15. apríl kl. 18 - 21 báða dagana. Námskeiðið er fyrir alla foreldra sem vilja styrkja sig í að verða sterkar fyrirmyndir fyrir börnin sín. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Fræðslufundur hjá Gigtarfélaginu

FRÆÐSLUFUNDUR áhugahóps Gigtarfélags Íslands um iktsýki - liðagigt verður haldinn í dag, laugardaginn 23. mars kl. 13 - 15 í húsnæði Gigtarfélags Íslands að Ármúla 5, annarri hæð. Meira
23. mars 2002 | Suðurnes | 109 orð

Funda um skipulags- og atvinnumál

SAMFYLKINGIN í Reykjanesbæ mun efna til fjögurra málefnafunda á næstunni. Fyrsti fundurinn verður haldinn næstkomandi mánudag. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Fyrsta skóflustunga að vöruhóteli

JÓNAS Þórðarson, sem verið hefur starfsmaður Eimskips í 52 ár, tók í gær fyrstu skóflustungu að vöruhóteli félagsins á athafnasvæði þess í Sundahöfn í gær. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Gengið á Vatnsleysuströnd

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til göngu á Vatnsleysuströnd, sunnan við álverið í Straumsvík, sunnudaginn 24.mars. Gengið verður á milli Straums, Oddsstaðar og Lónkots og þaðan upp á Keflavíkurveg. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Hafið, bláa hafið

ÞAÐ ER gott að geta leitað skjóls þegar kaldir vetrarvindar blása. Þrátt fyrir að tíðin hafi verið góð að undanförnu og víða tekið að hlýna um landið hímdu þessi hross við skjólvegg og létu sig litlu varða loðnuskipin á Breiðafirðinum í gær. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Háhiti í heljarkulda

Á Þeistareykjum er eitt af mörgum háhitasvæðum í Þingeyjarsýslu. Áform eru um að beisla þá orku sem þarna er til margs konar nýtingar og hefur þegar verið borað eftir köldu vatni með góðum árangri vegna væntanlegrar háhitaborunar. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Hefur ekki áhrif á þjóðhagsspá

KATRÍN Ólafsdóttir, forstöðumaður þjóðhagsspár hjá Þjóðhagsstofnun, segir að yfirlýsingin hafi ekki áhrif á þjóðhagsspá því þar sem framkvæmdir hafi ekki verið ákveðnar hafi ekki verið gert ráð fyrir þeim í spánni. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 56 orð

Hestasýning og kántrýkvöld

HESTASÝNING og kántrýkvöld verða á Blönduósi og Skagaströnd í dag, laugardaginn 23. mars. Kl. 15 verður sýning hestamanna í reiðhöllinni Arnargerði við Blönduós. Þar verður m.a.: ræktunarbú, einstaklingsatriði, grín og glens, viðurkenningar o.fl. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð

H-listinn á Blönduósi

Á FUNDI stuðningsmanna H-listans á Blönduósi sem haldinn var miðvikudaginn 20. mars var samþykktur einróma meðfylgjandi framboðslisti fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 25. maí n.k: 1. Valgarður Hilmarsson oddviti 2. Jóhanna G. Meira
23. mars 2002 | Suðurnes | 158 orð | 1 mynd

Húsnæði skólans tvöfaldast

VIÐBYGGING leikskólans Sólborgar í Sandgerði var tekin í notkun í gær við hátíðlega athöfn. Húsnæði leikskólans meira en tvöfaldast. Meira
23. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 165 orð | 1 mynd

Hvað er djúpt á fast?

ENDURNAR héldu sig í hæfilegri fjarlægð frá mönnunum tveimur á prammanum sem voru uppteknir við að gera botnathuganir vegna bílastæðakjallara sem á að vera undir botni Tjarnarinnar í kverkinni við Iðnó. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 56 orð

Kjarnorkuvopn bönnuð í borgarlandinu

BORGARSTJÓRN hefur samþykkt að banna umferð og geymslu kjarnorku-, efna- og sýklavopna í borgarlandinu. Reykjavík er þar með 49. sveitarfélagið sem samþykkir slíka ályktun. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Klifurhúsið formlega opnað

KLIFURHÚSIÐ í Skútuvogi var opnað við hátíðlega athöfn í gær þegar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri og Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra klipptu á borða og hleyptu atorkusömum klifrurum að í veggina. Meira
23. mars 2002 | Suðurnes | 127 orð | 1 mynd

Kuldalegt á grásleppuvertíð

GRÁSLEPPUVERTÍÐIN hófst á miðvikudag, en heimilt var að leggja fyrstu netin að morgni 20. mars. Níu bátar gera út á grásleppu frá Þórshöfn og lögðu flestir strax á miðvikudagsmorgni. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 624 orð | 1 mynd

Kynna nánast allt sem heyrir undir íþróttir

Guðný Hallgrímsdóttir fæddist í Reykjavík 3. mars 1963. Lauk verslunarprófi frá Verslunarskóla Íslands og stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Breiðholts. Vann í nokkur ár við sölumennsku, en lauk síðan Merkonom í markaðsfræðum í Danmörku og BA í sagnfræði frá Háskóla Íslands. Starfar nú um stundir sem verkefnisstjóri hjá Ungmennafélagi Íslands, UMFÍ. Maki Guðnýjar er Hörður Arnarson, forstjóri Marels hf., og eiga þau þrjú börn, þau Huldu, Örnu og Kristján. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Landsbjörgunarmiðstöð á næsta ári

STEFNT er að því að ný miðstöð leitar- og björgunaraðgerða taki til starfa á næsta ári samkvæmt samstarfssamningi ríkislögreglustjóra, Flugmálastjórnar og Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Meira
23. mars 2002 | Árborgarsvæðið | 174 orð | 1 mynd

Leggja sitt af mörkum í fegrun bæjarins

BÆJARSTJÓRINN í Hveragerði gerði samning við 7. bekk Grunnskólans í haust þess efnis að nemendur tækju þátt í að fegra bæinn. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 206 orð

Leiðrétt

Samtök atvinnulífsins Samtök atvinnulífsins voru kölluð Samtök iðnaðarins á einum stað í frétt um fund forystumanna ríkisstjórnarinnar, ASÍ og SA í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
23. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 90 orð

Leikskólum ekki lokað í sumar

HÆTT hefur verið við sumarlokun leikskóla á Akureyri nú í sumar, en tillaga bæjarstjóra, Kristjáns Þórs Júlíussonar, þess efnis var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í vikunni. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 313 orð

Leita má nýrra samstarfsaðila

HÉR fer á eftir yfirlýsing sem send var frá iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu í gær um Noral-verkefnið: "Noral-verkefnið um byggingu álvers á Austurlandi og tilheyrandi orkumannvirkja hefur gengið vel og í samræmi við markmið sem sett voru um að... Meira
23. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 67 orð

Leyfi veitt fyrir fjölbýlishúsi

SKIPULAGS- og byggingarnefnd Reykjavíkur hefur samþykkt að veita byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi að Suðurhlíð 38 að uppfylltum skilyrðum. Var málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð

Listi Framsóknarflokks í Árborg

FRAMBOÐSLISTI Framsóknarflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í Árborg var samþykktur á félagsfundi í Framsóknarfélagi Árborgar 18. mars síðastliðinn. Listinn er þannig skipaður: Í fyrsta sæti er Þorvaldur Guðmundsson framhaldsskólakennari, 2. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 124 orð

Listi Framsóknarmanna í Borgarbyggð

FRAMBOÐSLISTI Framsóknarflokksins til sveitarstjórnarkosninga í Borgarbyggð var kynntur á veitingastaðnum Vivaldi sl. fimmtudagskvöld. Listann skipa eftirtaldir einstaklingar: 1. Þorvaldur T. Jónsson bóndi og rekstrarfræðingur, 2. Meira
23. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 137 orð

Læknavakt fyrir sjúkraflug

LÆKNAVAKT fyrir sjúkraflug hefur verið stofnuð á vegum Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Læknar sem manna þessa vakt eru allir starfandi á Akureyri en með ólíkan bakgrunn og hafa þeir allir fengið sérstaka þjálfun fyrir þetta starf. Meira
23. mars 2002 | Erlendar fréttir | 940 orð | 1 mynd

Meingallaðir skólar og fátækt ala á trúarofstæki

BARNASKÓLINN í pakistanska þorpinu Sachadino Sheikh er niðurníddur og táknrænn fyrir menntakerfið í Pakistan, landi þar sem örbirgðin hefur alið á trúarofstæki og orðið gróðrarstía fyrir hryðjuverkahreyfingar. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Meiri alvara þjóðarleiðtoga

MÉR finnst vera meiri hugur og alvara í mönnum á þessari ráðstefnu en ég átti von á og menn eru raunar einnig að koma sér saman um raunhæfari tillögur," segir Geir H. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 109 orð

Merki fyrir Ormsskrínið

ORMSSKRÍNIÐ heitir nýstofnað félag með það að meginmarkmiði að stuðla að uppbyggingu starfsemi, sem grundvallast á sögu, menningu og náttúrufari Fljótsdalshéraðs, ekki síst með áherslu á söfnun og miðlun upplýsinga um Lagarfljótsorminn. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 338 orð

Mikilvægt að frumvarpið nái fram að ganga

ÞORSTEINN Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, segir mjög mikilvægt að frumvarpið um Kárahnjúkavirkjun nái fram að ganga á Alþingi fyrir vorið, því miklu máli skipti að geta gefið þau skilaboð út í álheiminn að það sé á hreinu að þessi... Meira
23. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 393 orð | 1 mynd

Mislæg gatnamót við Stekkjarbakka komi vorið 2003

VERIÐ getur að ráðist verði í framkvæmdir við mislæg gatnamót Reykjanesbrautar og Stekkjarbakka strax á næsta ári og á undan mislægum gatnamótum Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar en hingað til hefur verið gengið út frá því að síðarnefndu gatnamótin... Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

MR sigraði í tíunda sinn

LIÐ Menntaskólans í Reykjavík hafði betur í úrslitaviðureign við lið Menntaskólans við Sund í spurningakeppni Ríkisútvarpsins og framhaldsskólanna, Gettu betur, sem fram fór í íþróttahúsinu í Smáranum í gær. Meira
23. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 219 orð | 1 mynd

Mun valda straumhvörfum

TÓMAS Ingi Olrich menntamálaráðherra opnaði formlega í fyrradag RHnetið í Háskólanum á Akureyri, en um er að ræða ljósleiðaratengingu Rannsókna- og háskólanets Íslands við Háskólann á Akureyri. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð

Námskeið um fjölþjóðlega vinnustaði

LEIÐIR til að nýta þann skapandi kraft og hugmyndaauðgi sem felst í menningarmun er viðfangsefni námskeiðs sem verður hjá Endurmenntun HÍ dagana 8. og 9. apríl kl. 9-12. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 155 orð

Námskeið um foreldrahlutverkið

FRÆÐSLUNÁMSKEIÐ fyrir nýbakaða foreldra, þ.e. þá sem eru að eignast sitt fyrsta barn og eiga barn á aldrinum 0-12 mánaða verður haldið 4. apríl í safnaðarheimili Kársnessóknar, Borgum, í Kópavogi. Námskeiðið stendur í 2½ klst. í tvö skipti. Meira
23. mars 2002 | Miðopna | 1318 orð | 6 myndir

Norræn tónlist öllu æðri

ÞEIRRI hugmynd að allt sem væri norrænt, væri um leið hreint, fagurt og eftirsóknarvert skaut upp kollinum á dögum Þriðja ríkisins í Þýskalandi 1933-1945. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 52 orð

Ný heimasíða Samtaka sykursjúkra

SAMTÖK sykursjúkra hafa tekið í notkun heimasíðu á slóðinni www/diabetes.is. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Opið hús hjá Heyrnar- og talmeinastöðinni

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra og Sigurður Guðmundsson landlæknir fluttu ávörp og voru meðal þeirra sem kynntu sér breytta starfsemi Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands, HTÍ, í gær. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð

OZ segir upp starfsfólki

TÖLVUFYRIRTÆKIÐ OZ sagði í gær upp verulegum hluta starfsfólks síns hér á landi. Þetta hefur Morgunblaðið eftir áreiðanlegum heimildum. Rúmlega 40 manns starfa nú hjá OZ á Íslandi en þeim mun fækka verulega þegar uppsagnirnar taka gildi. Meira
23. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 154 orð

Óska eftir gangbrautarljósum

BÆJARYFIRVÖLDUM í Kópavogi hefur borist erindi frá foreldrum barna, sem eiga að hefja skólagöngu í Digranesskóla á hausti komanda, þar sem óskað er eftir því að gangbrautarljós verði sett upp á tveimur stöðum til að tryggja öryggi barnanna á leið til... Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð

Óskar eftir áheyrnarsæti í borgarráði

ÓLAFUR F. Magnússon borgarfulltrúi, sem sagði sig úr Sjálfstæðisflokknum í desember síðastliðnum, hefur óskað eftir áheyrnarsæti í borgarráði. Hefur beiðni hans verið send stjórnkerfisnefnd til umfjöllunar. Meira
23. mars 2002 | Suðurnes | 92 orð | 1 mynd

Páskaskraut í hvert hús

MIKIÐ er undir við undirbúning páskanna í Grunnskóla Grindavíkur, eins og í öðrum skólum landsins. Líklega hafa verið eggjahrærur í matinn hjá ansi mörgum fjölskyldunum í vikunni því flestir krakkarnir í 1. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

"Öflugt stjórntæki sem skapar nýja vídd"

UMHVERFISRÁÐHERRA, Siv Friðleifsdóttir, fékk samþykki ríkisstjórnarinnar í gærmorgun til að leggja fram frumvarp á Alþingi um nýja Umhverfisstofnun, sem taka á til starfa í Reykjavík um næstu áramót þegar lögin eiga að taka gildi. Meira
23. mars 2002 | Árborgarsvæðið | 128 orð | 1 mynd

Rocky Horror vel tekið

LEIKSÝNINGU nemenda Fjölbrautaskóla Suðurlands á Rocky Horror var mjög vel tekið og leikendum vel fagnað. Meira
23. mars 2002 | Miðopna | 154 orð

Saga og hlutverk HTÍ

HEYRNAR- og talmeinastöð Íslands, HTÍ, hefur verið starfandi frá árinu 1978, þegar fyrstu lög voru sett um starfsemina, og fengið fjármagn af fjárlögum ríkisins til starfseminnar. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 1054 orð | 2 myndir

Saka Framsóknarflokkinn um að tala ekki skýrt

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi umræðu utan dagskrár á Alþingi í gær um endurskoðun samningsins um Evrópska efnahagssvæðið. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Sameiginleg stefnumörkun RALA og LBH

NÝLEGA var skrifað undir sameiginlega stefnumörkun Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri og Rannsóknastofnunar landbúnaðarins 2002 - 2006. Undirskriftin fór fram í landbúnaðarráðuneytinu að viðstöddum landbúnaðarráðherra. Meira
23. mars 2002 | Erlendar fréttir | 170 orð

Sandvetur í S-Kóreu

GÍFURLEGIR ryk- og sandstormar hafa verið í Suður-Kóreu og í rússnesku hafnarborginni Vladívostok síðustu daga en talið er, að sandburðurinn sé upprunninn í Mongólíu og Norður-Kína. Meira
23. mars 2002 | Erlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Sheikh Omar ákærður formlega

YFIRVÖLD í Pakistan ákærðu í gær Sheikh Omar og tíu samverkamenn hans fyrir morðið á bandaríska blaðamanninum Daniel Pearl og verður því réttað yfir Omar í Pakistan en stjórnvöld í Washington höfðu áður óskað eftir því að hann yrði framseldur til... Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 82 orð

Sjálfstyrking unglinga

NÁMSKEIÐ um sjálfstyrkingu unglinga á aldrinum 13 - 14 ára verður í Foreldrahúsinu að Vonarstræti 4b, þriðjudaginn 2. apríl. Námskeiðinu er ætlað að efla sjálfstraust, sjálfsvirðingu og félagslega hæfni unglinga. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð

Sjálfstæðismenn á Blönduósi skipa á lista

ÁGÚST Þór Bragason bæjarfulltrúi mun skipa efsta sæti á lista sjálfstæðismanna á Blönduósi í komandi sveitarstjórnarkosningum. Listinn var samþykktur einróma á fjölmennum fundi í vikunni. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Sláturfélag Suðurlands styrkir skíðafólk

SKÍÐAFÓLK ÍR mun renna sér um í flíspeysum frá Sláturfélagi Suðurlands árið 2002. Þetta er annað árið í röð, sem SS styrkir þessa íþróttagrein. Meira
23. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 143 orð | 1 mynd

Smartkort í strætó

TILRAUN með notkun smartkorta sem greiðslumáta í strætisvögnum Strætó bs. hófst í fyrradag og voru það nemendur í 9. bekk Kársnesskóla í Kópavogi sem fengu fyrstu kortin til prófunar. Í fréttatilkynningu frá Strætó bs. Meira
23. mars 2002 | Árborgarsvæðið | 75 orð | 1 mynd

Sólrún sýnir í Miðgarði

SÓLRÚN Guðjónsdóttir sýnir myndir sínar í Galleríi Miðgarðs að Austurvegi 4 á Selfossi dagana 21 - 27. mars á opnunartíma verslana. Myndir Sólrúnar eru sérstakar að gerð en um er að ræða klippimyndir sem unnar eru úr servíettum. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 127 orð

Stefna vegna vangreiddra launa

TVEIR lögreglumenn í Reykjavík hafa stefnt lögreglustjóra sínum, dómsmálaráðherra og fjármálaráðherra fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur, vegna vangreiddra launa sem nemur rúmlega einni milljón króna. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 446 orð

Stefnt er að þátttöku annarra í Noral-verkefninu

NORSK HYDRO hefur tilkynnt samstarfsaðilum sínum í Noral-verkefninu, þ.e. Meira
23. mars 2002 | Erlendar fréttir | 679 orð | 1 mynd

Styðja Arafat en hundsa skipanir

Al-Aqsa-hreyfingin, sem tengist Fatah-hreyfingu Yassers Arafats, er tekin við sem vettvangur róttækustu Palestínumannanna. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Styrkirnir hvatning til frekari dáða

FJÖLBREYTTUR hópur ungra og framúrskarandi listamanna svo og þrjú líknar- og velferðarfélög fengu afhenta styrki úr Menningarsjóði Visa Íslands í Listasafni Sigurjóns í gær. Meira
23. mars 2002 | Miðopna | 1269 orð | 2 myndir

Styttri bið eftir heyrnartækjum og mælingum

Fólki á biðlista eftir heyrnartækjum hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands hefur á skömmum tíma fækkað úr 1.500 niður í 850 og bið eftir heyrnarmælingu styst í tæpa tvo mánuði. Stefnt er að enn betri árangri, að því er fram kemur í viðtali Björns Jóhanns Björnssonar við Sigríði Snæbjörnsdóttur, framkvæmdastjóra stöðvarinnar. Meira
23. mars 2002 | Suðurnes | 255 orð

Sýndu myndefnið á Höfn

AÐSTANDENDUR James Bond-myndarinnar "Die Another Day" buðu í vikunni þeim sem komu að verkefninu að skoða grófklippt myndefni sem tekið var á Jökulsárlóni. Tökum er nú lokið og breska tökuliðið farið til síns heima. Meira
23. mars 2002 | Erlendar fréttir | 121 orð

Thatcher veik

MARGARET Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, hefur fengið röð vægra heilaáfalla og mun af þeim sökum hætta að halda ræður á opinberum vettvangi, að því er sagði í tilkynningu frá skrifstofu hennar í gær. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 317 orð

Tilfærsla á einingum og 7% hækkun

SAMNINGAR tókust milli sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara og samninganefndar heilbrigðisráðuneytisins í gær. Gert er ráð fyrir að samningurinn gildi frá 1. apríl til ársloka 2004 en eftir er að kynna hann fyrir félagsmönnum og leggja hann fyrir þá. Meira
23. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 177 orð

Tívolí verði starfrækt í sumar

BORGARSTJÓRN samþykkti á fundi sínum í fyrradag að beina þeim tilmælum til hafnarstjórnar að heimila rekstur tívolís á Miðbakka í sumar. Hafnarstjórn hafði áður hafnað ósk rekstraraðila tívolísins um leyfi fyrir rekstri tívolísins í ár. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 137 orð

Umhirða búfjár rannsökuð á tveimur býlum

RANNSÓKN sýslumannsins í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu á aðbúnaði og umhirðu búfjár á tveimur bæjum í sýslunni stendur nú yfir og hafa hundruð gripa verið könnuð. Meira
23. mars 2002 | Suðurnes | 218 orð

Unnið að stofnun tómstundabandalags fyrir jaðaríþróttir

ÁKVEÐIÐ hefur verið að stofna Tómstundabandalag Reykjanesbæjar (TRB). Félög og klúbbar íþróttagreina sem standa utan Íþróttasambands Íslands geta gerst aðilar að bandalaginu. Meira
23. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 83 orð

Úttekt á starfi Brekkuskóla

SKÓLANEFND Akureyrarbæjar hefur samþykkt að gerð verði úttekt á starfsemi Brekkuskóla í ljósi þess að 5 ár eru liðin frá sameiningu Barnaskóla Akureyrar og Gagnfræðaskólas í einn skóla, Brekkuskóla, og að framundan er vinna við að koma skólanum undir... Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 118 orð

Vélsleðamaður féll ofan í vatnsból

KARLMAÐUR á miðjum aldri var talinn hafa fótbrotnað eftir að hann féll með vélsleða sínum ofan í vatnsból á Þverárfjalli um kvöldmatarleytið í fyrrakvöld. Þunn snjóhula huldi vatnsbólið og gaf sig þegar sleðanum var ekið upp á hana. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð

Viðtalstími sendiherra í Vínarborg

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ býður fyrirtækjum, samtökum, stofnunum og einstaklingum viðtalstíma við sendiherra Íslands til þess að ræða hagsmunamál sín erlendis, viðskiptamöguleika og önnur málefni þar sem utanríkisþjónustan getur orðið að liði. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 452 orð

Vísindin eru ekki kynlaus

ÍSLENSKT háskólasamfélag er ekki ónæmt fyrir áhrifum "kynjunar" frekar en vísindasamfélög erlendis. Svo virðist sem konur þurfi að gera meira en karlar til að sanna sig, og rannsóknir þeirra og verk eru litin gagnrýnni augum. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 844 orð | 1 mynd

Vonbrigði með Norsk Hydro

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra sagði á Alþingi í gær eftir að hún hafði lesið upp yfirlýsingu um framtíð Noral-verkefnisins, sem tekur til byggingar álvers í Reyðarfirði og byggingar Kárahnjúkavirkjunar, að hún myndi beita sér fyrir því að halda... Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 51 orð

Vorheimsókn í Alviðru

VORHEIMSÓKNIR grunnskólanema til Alviðru, umhverfisfræðsluseturs Landverndar við Sog, hefjast eftir páska, undir kjörorðinu "Til móts við vorið". Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 392 orð

Yfirlýsingin stöðvar ekki framkvæmdirnar

SMÁRI Geirsson, formaður Sambands sveitarfélaga á Austurlandi, segist óttast mest að sameiginleg yfirlýsing vegna Noral-verkefnisins verði oftúlkuð í þá veru að áformin séu úr sögunni en því sé öðru nær. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Þjónustusamningur um fullorðinsfræðslu fatlaðra

UNDIRRITAÐUR var nýlega í menntamálaráðuneytinu þjónustusamningur milli ráðuneytisins og Landssamtakanna Þroskahjálpar og Öryrkjabandalags Íslands í menntamálaráðuneytinu. Meira
23. mars 2002 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Ætlar að tryggja bílastæði og afnema stöðumælagjöld að hluta

BJÖRN Bjarnason, efsti maður á lista sjálfstæðismanna í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna í vor, sagði á fundi með kaupmönnum við Laugaveg í fyrradag að kæmust sjálfstæðismenn til valda í borginni ætluðu þeir að tryggja næg bílastæði í... Meira

Ritstjórnargreinar

23. mars 2002 | Staksteinar | 356 orð | 2 myndir

ESB-aðild

Vart er annað hægt, segir Viðskiptablaðið, en að taka undir með þeim, sem horfa til Evrópubandalagsins og telja að þar hljóti framtíð Íslands að liggja. Meira
23. mars 2002 | Leiðarar | 871 orð

Vatn; uppsretta lífsins

Íslendingum er tíðrætt um þá auðlegð sem þeir eiga í vatni og eru þá yfirleitt að vísa til möguleika á sviði vatnsorkuvirkjana. Meira

Menning

23. mars 2002 | Fólk í fréttum | 152 orð

* ÁLAFOSS FÖT BEZT: Hljómsveitin One...

* ÁLAFOSS FÖT BEZT: Hljómsveitin One Night Stand. * BREIÐIN, Akranesi: Harmónikudansleikur. * BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Þotuliðið. * CLUB 22: Dj Benni. * GAUKUR Á STÖNG: Sóldögg. 1000 kr, opnar kl. 23. * HITT HÚSIÐ: Tónleikar til styrktar dordingull.com... Meira
23. mars 2002 | Fólk í fréttum | 209 orð | 1 mynd

Á nálum

Tónleikaplata frá véla-rokksbandinu eina og sanna.(Einnig til sérstök útgáfa með aukadiski) Meira
23. mars 2002 | Myndlist | 616 orð | 1 mynd

Árið í myndum

Opið frá kl. 11-17 alla daga nema mánudaga. Til 30. mars. Meira
23. mars 2002 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Draugar fátækrahverfisins

Bandaríkin, 2001. Myndform VHS. (96 mín) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjóri. Ernest Dickerson. Handrit: Adam Simon og Tim Metcalfe. Aðalhlutverk: Snoop Dogg, Pam Grier og Clifton Powell. Meira
23. mars 2002 | Menningarlíf | 123 orð

Enskunámi bætt við dagskrána

SNORRAVERKEFNIÐ í Vesturheimi verður með aðeins breyttu sniði í sumar en fyrstu vikunni verður varið í enskunám við Manitobaháskóla í Winnipeg. Meira
23. mars 2002 | Fólk í fréttum | 631 orð | 1 mynd

Ég er sjálfshæðinn

EINAR Bárðarson þarf vart að kynna enda hefur drengurinn sá komið víða við á stuttri ævi. Meira
23. mars 2002 | Menningarlíf | 158 orð | 1 mynd

Frá Igaluit til Minneapolis

FARANDSÝNINGIN Heimskautslöndin unaðslegu: Arfleifð Vilhjálms Stefánssonar hefur verið í Igaluit, höfuðborg Nunavut-sjálfstjórnarsvæðisins í Kanada, að undanförnu og verður föstudagurinn langi síðasti sýningardagur þar, en síðan fer sýningin til... Meira
23. mars 2002 | Kvikmyndir | 232 orð

Handónýtar afturgöngur

Leikstjóri: Steve Beck. Kvikmyndatökustjóri: Gale Tattersale. Tónlist: John Frizzell. Aðalleikendur: Tony Shaloub, Embeth Davidtz, Matthew Lillard, Shannon Elizabeth, F. Murray Abrahams. Sýningartími 90 mín. Columbia. Bandaríkin 2001. Meira
23. mars 2002 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Hindurvitni Seagals

STEVEN Seagal er maður hjátrúarfullur. Og kann að vera að það sé nú að koma honum allrækilega í koll. Um daginn hætti hann í skyndi við að leika í fjórum myndum sem hann hafði skrifað undir samning um að leika í. Ástæðan? Meira
23. mars 2002 | Fólk í fréttum | 243 orð | 1 mynd

Hjálpum þeim

TÓNLEIKAR til styrktar vefsetrinu www.dordingull.com verða haldnir í Hinu húsinu í dag. Meira
23. mars 2002 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Hressileg heimsókn

HRESSIR 4. bekkingar úr Vesturbæjarskóla heimsóttu Morgunblaðið nýlega og fengu að kynnast því hvernig dagblað verður til. Meira
23. mars 2002 | Menningarlíf | 124 orð

Hús málarans Ólöf Erla Einarsdóttir myndlistarkona...

Hús málarans Ólöf Erla Einarsdóttir myndlistarkona og grafískur hönnuður opnar málverkasýningu kl. 16. Sýningin stendur til 14. apríl. Sýningarstjóri er Sesselja Thorberg. Meira
23. mars 2002 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Kate Moss með barni

FYRIRSÆTAN Kate Moss og kærasti hennar, Jefferson Hack, eiga von á sínu fyrsta barni, að því er fjölskylda Hacks greindi frá í gær. Meira
23. mars 2002 | Menningarlíf | 90 orð

Kontrabassar og karlakór

KONTRABASSAKVARTETTINN Tröllagígjurnar og Karlakórinn Jökull halda tónleika í Hafnarkirkju á Hornafirði í dag kl. 20. Á efnisskránni eru meðal annars verk eftir Mozart, von Weber, Jón Leifs, Pál Ísólfsson, Verdi, Bach, Shostakovich og Villa Lobos. Meira
23. mars 2002 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Kroppakeppni í Mosfellsbæ

BIKARMÓT Galaxy Fitness fer fram í íþróttahúsinu á Varmá í dag. Keppnisgrein þessi hefur átt stöðugt vaxandi fylgi að fagna hér á landi og eru bikarmót þessi jafnan vel sótt. Sem fyrr verður bæði keppt í karla- og kvennaflokk. Meira
23. mars 2002 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Madonna í alfræðiorðabók

SÖNGKONAN Madonna og JK Rowling, höfundur bókanna um Harry Potter, eru á meðal 350 nýrra "fyrirbæra" sem bætt hefur verið í nýjustu útgáfu alfræðiorðabókarinnar Encyclopaedia Britannica . Meira
23. mars 2002 | Menningarlíf | 235 orð | 1 mynd

Maður og kona í Valaskjálf

LEIKFÉLAG Fljótsdalshéraðs frumsýndi í gærkvöldi leikritið Mann og konu eftir Jón Thoroddsen í Fosshóteli Valaskjálf á Egilsstöðum og er önnur sýning í kvöld kl. 20. Leikgerðin er eftir þá Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Meira
23. mars 2002 | Menningarlíf | 55 orð

Málverk á vinnustofusýningu

HELGA Magnúsdóttir opnar í dag sýningu á málverkum í vinnustofu sinni, Laugavegi 23. Þar sýnir hún ný olíu- og vatnslitaverk. Þetta er 15. einkasýning Helgu, en hún hefur auk þess tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Meira
23. mars 2002 | Fólk í fréttum | 1190 orð | 2 myndir

Orð eru ákaflega heillandi

Þórunn Guðmundsdóttir tekur uppvaskið ekki hátíðlega, heldur notar hún tímann í að "sprella" í ýmsum listformum. Hildi Loftsdóttur finnst það mjög gott hjá henni. Meira
23. mars 2002 | Menningarlíf | 37 orð

Ríkey sýnir í Háskólabíói

RÍKEY Ingimundardóttir opnar sína 60. einkasýningu í dag, að þessu sinni í salarkynnum Háskólabíós. Hún sýnir nú málverk, skúlptúra, lágmyndir og glerverk. Má þar nefna styttu af söngkonunni Björk og brjóstmynd af Hallbirni Hjartarsyni frá Skagaströnd. Meira
23. mars 2002 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Sagnahefð á barnabókaráðstefnu

ÁRLEG ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir hefst í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í dag kl. 10.30. Ráðstefnur þessar eru orðnar fastur viðburður á vormánuðum í Gerðubergi. Þemað í ár er sagnahefð. Meira
23. mars 2002 | Menningarlíf | 63 orð

Sýningarlok og leiðsögn

Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Grófarhúsi Sýningu Guðmundar Ingólfssonar, Óðöl og innréttingar, lýkur á sunnudag. Guðmundur verður með leiðsögn um sýninguna kl. 15 á morgun. Meira
23. mars 2002 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Sýning um Fálkana í þinghúsinu

SÝNING um íshokkílið Fálkanna verður í þinghúsinu í Winnipeg í Kanada næstu vikurnar en sýningin var opnuð í fyrradag að viðstöddu miklu fjölmenni. Meira
23. mars 2002 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Travolta kaupir bumbu

HOLLYWOOD-stjörnur eru sko ekki á fjárhagslegu flæðiskeri staddar. Flugvélasafnarinn John Travolta gerði sér lítið fyrir á dögunum og festi kaup á Boeing 747 breiðþotu. Meira
23. mars 2002 | Menningarlíf | 354 orð | 1 mynd

Verk Finnboga í Í hljóði

"Myndlist getur verið hljóðlist og um leið vakið trúartilfinningar, verið á mörkum náttúruupplifana og jafnvel náttúruvísinda, segja þau Egill Jóhannsson tæknimaður og Þórný Jóhannsdóttir dagskrárgerðarmaður sem gert hafa fléttuþáttinn Í hljóði - um... Meira
23. mars 2002 | Menningarlíf | 1067 orð | 1 mynd

Vill koma Jónasi á heimskortið

DICK Ringler hefur kynnt sér íslensku og íslensk málefni í nær 40 ár og hefur heimsótt landið oft síðan 1964. Hann nam við Háskóla Íslands veturinn 1965 til 1966 og kynntist þá ljóðum Jónasar Hallgrímssonar. "Mér fannst hann strax vera sérstakur. Meira

Umræðan

23. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 116 orð

Áfengi í matvöruverzlunum

ÞAR sem enn og aftur er farið að ræða um sölu á áfengi í matvöruverzlunum vil ég benda á það mál frá öðru sjónarhorni en oftast er notað í þeirri umræðu. Meira
23. mars 2002 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Er ekki þörf á málfarsráðgjafa?

Þátturinn, segir Jón Aðalsteinn Jónsson, hefur verið léttur á fóðrum. Meira
23. mars 2002 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Evrópuumræða formanns Sjálfstæðisflokksins

Sjálfstæðismenn, sem þyrstir í umræðu og upplýsingar, hafa mætt á fundi Samfylkingarinnar um Evrópumál, segir Svanfríður Jónasdóttir og býður þá velkomna. Meira
23. mars 2002 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Glámskyggn forseti

Ekki virðist mér, segir Magnús Kristinsson, íþróttahreyfingunni veita af velvilja. Meira
23. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 269 orð

Hagsmunir viðskiptavina eru ávallt í fyrirrúmi

TORBEN Friðriksson hefur ritað Kaupþingi bréf á síðum Morgunblaðsins og beinir hann spurningum til fyrirtækisins vegna fjárfestingarstefnu þess fyrir Séreignardeild lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR). Meira
23. mars 2002 | Aðsent efni | 852 orð | 1 mynd

Hamfarir og hættumat

Á alþjóðlegum veðurfræðidegi í ár, segir Magnús Jónsson, er vakin athygli á nauðsyn þess að auka varnir og viðbúnað gegn hamförum af völdum veðurs og veðurfarsbreytinga. Meira
23. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 455 orð | 1 mynd

Rósir og reikningar

ÞAÐ er mánudagsmorgunn, ég í vinnunni, tíufréttir í útvarpinu. Ég heyri gengið um útidyrnar, "góðan daginn", kallar kúnninn. Ég býð honum að ganga í bæinn. Meira
23. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 563 orð

Saga öryrkja ÖRYRKI hafði samband við...

Saga öryrkja ÖRYRKI hafði samband við mig og sagði mér frá reynslu sinni. Hann sagðist ungur hafa byrjað að vinna, bæði til sjós og lands. Hann sagði að það hefði verið gaman að lifa þá. Detta í það og fara út að skemmta sér og kynnast sætum stúlkum. Meira
23. mars 2002 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Sextíu banaslys á rúmu ári

Væri ekki nær að lækka hámarkshraðann, spyr Ólafur Oddsson, og auka jafnframt eftirlit á vegum? Meira
23. mars 2002 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Skipta markaðsaðstæður máli?

Þegar illa hefur gengið, segir Brynjar Kristjánsson, er algengasta skýring stjórnenda ,,erfiðar markaðsaðstæður" fremur en mistök þeirra sjálfra. Meira
23. mars 2002 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Stækkun Norðuráls

Því fyrr, segir Guðjón Guðmundsson, sem ráðist verður í stækkun Norðuráls því betra. Meira
23. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 395 orð | 1 mynd

Vangaveltur um dauða Guðs

ATHUGASEMDIR við efni bréfs Stefáns Karlssonar er birtist í Morgunblaðinu miðvikudaginn 13. mars 2002. Maður þarf ekki að vera kristinn til að finna sér traustan grundvöll í lífinu. Meira
23. mars 2002 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Verkefni í þágu þjóðarinnar

Krabbameinsfélagið ætlar að styrkja aðildarfélög sín, segir Guðrún Agnarsdóttir, með því að taka þátt í launakostnaði starfsmanna. Meira
23. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 296 orð

Þjóðkirkjan er ríkiskirkja

SÍÐUSTU ár hafa sumir prestar þjóðkirkjunnar ótrúlega oft látið þess getið í ræðu eða riti að þjóðkirkjan sé ekki ríkiskirkja. Þeir telja að með lögum um stöðu og starfshætti þjóðkirkjunar frá 1997 hafi aðskilnaður orðið hjá ríki og kirkju. Meira
23. mars 2002 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Öryggið á broddana

Vetrargöngur til fjalla, segir Ari Trausti Guðmundsson, krefjast mannbrodda og ísaxar. Meira

Minningargreinar

23. mars 2002 | Minningargreinar | 3513 orð | 1 mynd

ANNA MARGRÉT SIGURÐARDÓTTIR

Anna Margrét Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík hinn 25. október 1990. Hún lést af slysförum hinn 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Sigurður Guðmundsson og Hólmfríður Óskarsdóttir til heimilis í Rauðaskógi í Biskupstungum. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2002 | Minningargreinar | 3146 orð | 1 mynd

ÁRNÝ SIGRÍÐUR STEFÁNSDÓTTIR

Árný Sigríður Stefánsdóttir fæddist í Litla-Hvammi í Mýrdal 5. maí 1905. Hún lést á dvalarheimilinu Hjallatúni í Vík 19. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Steinunn Helga Árnadóttir húsfreyja, f. 12.9. 1881, d. 20.8. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2002 | Minningargreinar | 5102 orð | 1 mynd

GRÉTA JÓHANNESDÓTTiR

Gréta Jóhannesdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 8. janúar 1929. Hún lést á Landspítalanum 12. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhannes Albertsson lögreglumaður í Vestmanneyjum, frá Syðri-Kárastöðum í Miðfirði, f. 19.11. 1899, d. 4.2. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2002 | Minningargreinar | 1805 orð | 1 mynd

JÓNAS GUÐBJÖRN GUÐBJÖRNSSON

Jónas Guðbjörn Guðbjörnsson fæddist á Ísafirði 20. mars 1932. Hann lést á heimili sínu 16. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbjörn Jón Jónsson, f. 13. júní 1905, d. 28. febrúar 1995, og Magnúsína Guðmundsdóttir, f. 1. júlí 1904, d. 15. júlí 1993. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2002 | Minningargreinar | 349 orð | 1 mynd

KRISTÍN EINARSDÓTTIR

Kristín Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 3. apríl 1955. Hún lést 22. febrúar síðastliðinn. Útför Kristínar fór fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 4. mars sl. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2002 | Minningargreinar | 1062 orð | 1 mynd

PÉTUR GUÐMUNDSSON

Pétur Guðmundsson fæddist á Snartarstöðum í Lundarreykjadal 30. ágúst 1908. Hann lést 11. mars síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Þórdísar Pétursdóttur og Guðmundar Guðmundssonar, bónda, en þau bjuggu á Snartarstöðum alla sína búskapartíð. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2002 | Minningargreinar | 5039 orð | 1 mynd

SIGURÐUR ÖRN ÞORBJARNARSON

Sigurður Örn Þorbjarnarson fæddist að Heiði í Gönguskörðum 27. október 1916. Hann andaðist á Blönduósi að morgni 15. mars síðastliðinn. Hann var næstelstur í hópi 6 systkina. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2002 | Minningargreinar | 694 orð | 1 mynd

STEINN JÓNAS GUÐMUNDSSON

Steinn Jónas Guðmundsson fæddist á Syðra-Lóni á Langanesi 16. mars 1914. Hann lést á Dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn 13. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Jónsson f. í Kumblavík á Langanesi 6. ágúst 1886, d. í Reykjavík 30. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2002 | Minningargreinar | 634 orð | 1 mynd

SVEINN ÖFJÖRÐ SIGFÚSSON

Sveinn Öfjörð Sigfússon fæddist í Haga í Sandvíkurhreppi í Árnessýslu 23. mars 1928. Hann lést á Elliheimilinu Grund 25. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigfús Þórarinsson Öfjörð, f. 1892, d. 1963, og kona hans Lára Guðmundsdóttir Öfjörð, f. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2002 | Minningargreinar | 2154 orð | 1 mynd

ÖRN ÞORLÁKSSON

Örn Þorláksson fæddist í Reykjavík 21. júní 1948. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 17. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunn 25. febrúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 774 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 70 70 70...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 70 70 70 834 58.380 Flök/steinbítur 215 215 215 3.000 645.000 Gellur 630 625 627 30 18.800 Grálúða 145 145 145 133 19.285 Grásleppa 69 69 69 732 50.508 Gullkarfi 116 30 43 22.834 979.666 Hlýri 93 30 80 1.592 127. Meira
23. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 227 orð

Býður áfram betri kjör

ÍSLANDSBANKI hefur ákveðið að lækka vexti á óverðtryggðum skuldabréfum, yfirdráttarlánum og víxlum um 0,35% og á óverðtryggðum innlánsreikningum um 0,35% um næstu mánaðamót. Meira
23. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 224 orð

Fiskiðjusamlag Húsavíkur kaupir Melavík

FISKIÐJUSAMLAG Húsavíkur hf., hefur keypt öll hlutabréf í einkahlutafélaginu Melavík ehf., á Höfn Hornafirði, sem á og gerir út mb. Melavík SF-34. Meira
23. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 417 orð | 1 mynd

Hagnaður 516 milljónir króna

HAGNAÐUR af rekstri samstæðu Lyfjaverslunar Íslands hf. nam 516 milljónum króna eftir skatta á síðasta ári á móti 42 milljónum árið áður. Meira
23. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 335 orð | 1 mynd

Hagnaður Olíufélagsins 378 milljónir króna

HAGNAÐUR Olíufélagsins hf. á árinu 2001 nam 378 milljónum króna en 429 milljónum árið áður. Þá er tekið tilliti til reiknaðra skatta og tekjufærslu vegna lækkaðrar tekjuskattskuldbindingar á árinu 2001 uppá 200 milljónir króna. Meira
23. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 448 orð | 1 mynd

Halda ótrauðir á vit nýrra tækifæra

"ÉG HEF fulla trú á því að SÍF verði áfram í fararbroddi. Það er mjög ánægjulegt að finna hversu sterkum rótum SIF Group hefur skotið meðal viðskiptavina sinna. Meira
23. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 1026 orð | 1 mynd

"Hvalir og selir að éta sjómenn út á gaddinn"

"ÞEGAR ég hóf sjómennsku 1968 var það svo mikill viðburður að sjá hval, að maður var jafnvel ræstur til að skoða hann. Frá því hvalveiðum var hætt hefur hvölum fjölgað mjög hratt og síðustu árin er eins og sprenging hafi orðið í fjölda hvala. Meira
23. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 551 orð

Rekstraráætlanir SÍF gera ráð fyrir auknum hagnaði

"EFTIR umfangsmikinn samruna og erfiðleika í rekstri á árinu 2000, gekk rekstur SÍF-samstæðunnar vel á árinu 2001. Meira
23. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 133 orð

TrackWell haslar sér völl í Finnlandi

ÍSLENSKA hugbúnaðarfyrirtækið TrackWell Software (Stefja) hefur gert þróunar- og samstarfssamning við finnska fyrirtækið Oy Radiolinja Abhave um að ýta úr vör staðsetningarbundinni þjónustu TrackWell í Finnlandi. Meira

Daglegt líf

23. mars 2002 | Neytendur | 485 orð | 1 mynd

Dæmi um að kíló af vorlauki kosti 2.100 krónur

SAMKEPPNISSTOFNUN gerði hinn 8. febrúar síðastliðinn verðkönnun á grænmeti og ávöxtum í 12 matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
23. mars 2002 | Neytendur | 118 orð

Páskaleikur í Smáralind

PÁSKALEIKUR verður í Smáralind á næstunni í samvinnu við Nóa-Síríus. Viðskiptavinir geta tekið þátt í leiknum með því að festa kassakvittun frá verslunum og þjónustuaðilum Smáralindar við þátttökuseðil og skila í þar til gerðan kassa í Vetrargarðinum. Meira
23. mars 2002 | Neytendur | 151 orð | 1 mynd

Skoskur lax á 1.300 kr. kílóið

NÝKAUP í Kringlunni efnir til kynningar á reyktum skoskum laxi í versluninni næstkomandi mánudag, þriðjudag og miðvikudag. Um er að ræða lax frá dótturfyrirtæki SÍF í Frakklandi, SIF France, sem seldur er undir merki Delpierre. Meira

Fastir þættir

23. mars 2002 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 23. mars, er sextugur Hörður Jónasson, húsasmíða- og bílasmíðameistari, Mánabraut 6, Kópavogi . Eiginkona hans er Sigrún Eliseusdóttir móttökuritari. Þau eru að heiman á... Meira
23. mars 2002 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli .

75 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 23. mars, er 75 ára Valgeir Sigurðsson, Holtagerði 82, Kópavogi. Eiginkona hans er Sigríður E. Sveinsdóttir. Þau eru að... Meira
23. mars 2002 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 23. mars, er níræð Guðrún Sveinbjörnsdóttir, Hrafnistu, Reykjavík . Hún verður á heimili sonar síns og tegndadóttur í Vallargerði 24, Kópavogi, og tekur á móti ættingjum og vinum milli kl. 15 og 18 í... Meira
23. mars 2002 | Fastir þættir | 187 orð

Bridsfélag Fjarðabyggðar Nýlega lauk aðalsveitakeppni Bridsfélags...

Bridsfélag Fjarðabyggðar Nýlega lauk aðalsveitakeppni Bridsfélags Fjarðabyggðar 8. sveitir tóku þátt í keppninni sem lauk með sigri sveitar Þuríðar Ingólfsdóttur sem hlaut 134 stig. Meira
23. mars 2002 | Fastir þættir | 65 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Suðurnesja Mánudaginn 18. mars lauk Butler tvímenningi, sem var minningarmót um Guðmund Ingólfsson. Meira
23. mars 2002 | Fastir þættir | 321 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

"SVÍNINGAR eru til að taka þær," er stundum sagt, en vitur maður bætti við: "einkum þegar maður er kominn út á ystu nöf". Sagnhafi í sex laufum á kost á ýmsum svíningum: Suður gefur; allir á hættu. Meira
23. mars 2002 | Fastir þættir | 377 orð | 1 mynd

Efast um öryggi pillu gegn kvefi

NÝ pilla, sem nefnist Picovir og er á tilraunastigi, virðist vera þeim eiginleika búin að stytta kvefpestir um sólarhring. Meira
23. mars 2002 | Fastir þættir | 252 orð

Ensím býður upp á möguleika í lyfjaþróun

VÍSINDAMENN við St. Andrews-háskóla í Skotlandi hafa fundið efni, sem gæti komið að notum við að framleiða lyf á borð við þunglyndislyfið prozac án þess að nota til þess hættuleg efni. Meira
23. mars 2002 | Viðhorf | 871 orð

Fátækum fækkar

Þótt alþjóðaviðskipti hafi á síðustu áratugum farið vaxandi er ekkert sem segir að svo verði áfram og þar með er engin trygging fyrir því að kjör fólks í fátækustu ríkjum heims muni áfram batna. Meira
23. mars 2002 | Í dag | 3497 orð | 3 myndir

Ferming í Áskirkju, pálmasunnudag, 24.

Ferming í Áskirkju, pálmasunnudag, 24. mars, kl. 11. Prestur: Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Fermd verða: Alexandra Steinunn Kristjánsd., Laugarásvegi 58. Anna Beta Gísladóttir, Efstasundi 18. Arnar Snædal, Vesturbrún 12. Meira
23. mars 2002 | Fastir þættir | 344 orð | 1 mynd

Hreyfing

Þegar fólk ætlar að hefja átak í hreyfingu eru algengustu mistökin ÓÞOLINMÆÐI. Það er farið allt of harkalega af stað. Það á að nást sýnilegur árangur strax og helst í gær. Meira
23. mars 2002 | Fastir þættir | 629 orð | 1 mynd

Hvernig á að bregðast við reiðiköstum barna?

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
23. mars 2002 | Fastir þættir | 772 orð

Í fyrsta þætti þessa umsjónarmanns um...

Í fyrsta þætti þessa umsjónarmanns um íslenskt mál, laugardaginn 23. febrúar síðast liðinn, notaði hann orðtakið "að vefjast tunga um höfuð" í merkingunni að verða svarafátt. Meira
23. mars 2002 | Dagbók | 1614 orð | 1 mynd

(Lúk 19.).

Guðspjall dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. Pálmasunnudagur. Meira
23. mars 2002 | Dagbók | 735 orð

(Lúk. 23,46.)

Í dag er laugardagur 23. mars, 82. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Og hann sagði við þá: "Hví sofið þér? Rísið upp og biðjið, að þér fallið ekki í freistni." Meira
23. mars 2002 | Í dag | 66 orð

Neskirkja.

Neskirkja. Félagsstarf aldraðra kl. 14. Farið í heimsókn að Reykjalundi. Kaffiveitingar.Allir velkomnir. Sr. Frank M. Halldórsson. Hvammstangakirkja. Barnamessa kl. 11. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9, Kópavogi. Samkoma í dag kl. 11-12.30. Meira
23. mars 2002 | Fastir þættir | 284 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. Bxc4 c5 6. O-O a6 7. a4 Rc6 8. De2 cxd4 9. Hd1 d3 10. Hxd3 Dc7 11. Rc3 Bc5 12. h3 O-O 13. Hd1 b6 14. e4 Rd7 15. Be3 Bb7 16. Hac1 Rde5 17. Bxc5 bxc5 18. Rxe5 Dxe5 19. De3 Ra5 20. De2 h6 21. f3 Hfd8 22. Ba2 Rc6... Meira
23. mars 2002 | Fastir þættir | 67 orð

Skúli og Stefán unnu "nafnlausa mótið"...

Skúli og Stefán unnu "nafnlausa mótið" hjá BA Skúli Skúlason og Stefán Stefánsson urðu öruggir sigurvegarar í 3ja kvölda Mitchell tvímenningi Bridgefélags Akureyrar sem lauk fyrir rúmri viku. Meira
23. mars 2002 | Dagbók | 44 orð

STÖKUR

Ára heitir björninn "Björn", Björn kaupmaður á hann; hann sé guðleg vörnin vörn, vörn þá legg eg á hann. Sigfús Jónsson próf. í Höfða. Sævi æstum sel eg far, seglin hæst skal vinda, bliki glæstur bak við mar bjarmi fjærstu tinda. N. Meira
23. mars 2002 | Fastir þættir | 631 orð | 3 myndir

Virðing fyrir hefðum, en nákvæmni vantar

Haldin sunnudaginn 17. mars. Meira
23. mars 2002 | Dagbók | 956 orð | 1 mynd

Vígsluafmæli Selfosskirkju

VÍGSLUAFMÆLIS Selfosskirkju verður minnst á pálmasunnudag, 24. mars. Kirkjan var byggð 1952 til 1956 eftir teikningu Bjarna Pálssonar, skólastjóra Iðnskólans á Selfossi. Yfirsmiður var Guðmundur Sveinsson. Meira
23. mars 2002 | Fastir þættir | 480 orð

Víkverji skrifar...

AÐGÁT skal höfð í nærveru sálar" segir gamalt máltæki og það kom upp í huga Víkverja í gær þegar hann las frétt um að hagsmunahópur kvenna með átraskanir hygðist ræða við fulltrúa norsku hirðarinnar um áherslu fjölmiðla á líkama, útlit og mataræði... Meira
23. mars 2002 | Fastir þættir | 671 orð | 7 myndir

Ýmisleg skemmtan

Síðasta tilraunakvöld Músíktilrauna 2002, haldið í Tónabæ sl. fimmtudagskvöld. Fram komu Mutilate, Coma, Vafurlogi, Anubis, Castor, Upptök, Nafnleysa, Dolphin, Equal og Makrel. Gestir um 200. Meira

Íþróttir

23. mars 2002 | Íþróttir | 480 orð | 1 mynd

*ARSENAL hefur augastað á Sebastian Frey,...

*ARSENAL hefur augastað á Sebastian Frey, markverði Parma. Sagan segir að liðið sé tilbúið að skipta á honum og Sylvain Wiltord. Þá er sagt frá því að Arsenal sé tilbúið að borga 12,5 millj. punda fyrir Dijbril Cisse, miðherja Auxerre. Meira
23. mars 2002 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

* BIRGIR Leifur Hafþórsson komst ekki...

* BIRGIR Leifur Hafþórsson komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Madeira Island Open mótinu í golfi á Spáni. Birgir Leifur lék á 75 höggum í gær, þremur yfir pari, og var því á sjö höggum yfir pari samanlagt eftir tvo hringi. Hann varð í 106.-111. Meira
23. mars 2002 | Íþróttir | 437 orð

Bjarki brást ekki á ögurstundu

BJARKI Sigurðsson sá til þess að Valsmenn halda öðru sætinu að lokinni 22. umferð, hvað sem gengur á í öðrum leikjum um helgina. Hlíðarendapiltarnir lentu heldur betur í kröppum dansi í Digranesinu í gærkvöld en náðu að knýja fram sigur, 22:21, þegar Bjarki braust í gegnum vörn HK og skoraði, 8 sekúndum fyrir leikslok. Það munaði þó ekki miklu að Vilhelm Gauti Bergsveinsson næði að jafna fyrir HK á lokasekúndunni en Roland Eradze, markvörður Vals, varði skot hans af löngu færi - naumlega. Meira
23. mars 2002 | Íþróttir | 102 orð

Bjarkirnar meistarar á tveimur áhöldum

ÍSLANDSMÓTIÐ í hópfimleikum hófst í íþróttahúsinu í Ásgarði í gær í Garðabæ en þar kepptu sjö lið um að komast í úrslitum sem hefjast í dag kl. 13.30 á sama stað. Meira
23. mars 2002 | Íþróttir | 126 orð

Blatter leggur spilin á borðið í Seoul

SEPP Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, sagði í gær að stjórn FIFA muni funda í Seoul í S-Kóreu 28. maí nk., og þar muni fjárhagur sambandsins verða eina umræðuefnið. Meira
23. mars 2002 | Íþróttir | 174 orð

Davíð til Lilleström

DAVÍÐ Þór Viðarsson, knattspyrnumaður úr FH, mun leika með norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström á næstu leiktíð en Davíð hefur komist að munnlegu samkomulagi við liðið og heldur utan strax í vor. Meira
23. mars 2002 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

Eigum góða möguleika gegn Kolding

ALFREÐ Gíslason og Ólafur Stefánsson verða í eldlínunni í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í dag en þá tekur Magdeburg á móti danska liðinu Kolding í fyrri undanúrslitaleik liðanna í keppninni. Síðari leikurinn verður í Árósum í Danmörku á sunnudaginn í næstu viku. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast á morgun Fotex Vesprém frá Ungverjalandi og spænska liðið Portland San Antonio. Meira
23. mars 2002 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

Erfið titilvörn hjá Bæjurum

ÞAÐ kemur til með að verða þungur róður hjá Bayern München að verja Evrópumeistaratitilinn því þýsku meistararnir drógust á móti Real Madrid í 8 liða úrslitum meistaradeildarinnar í knattspyrnu en dregið var í höfuðstöðvum evrópska knattspyrnusambandsins í Nyon í Sviss í gær. Bæjarar fóru alla leið í fyrra og lögðu Valencia í úrslitaleiknum og það sama gerði Real Madrid fyrir tveimur árum svo þarna eigast við félögin sem hafa unnið meistaradeildina undanfarin tvö ár. Meira
23. mars 2002 | Íþróttir | 107 orð

Ferguson dreymir um Real Madrid

SIR Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er byrjaður að láta sig dreyma - hans heitasti draumur er að lið hans komist í úrslit Evrópukeppninnar á Hampden Park í Glasgow 15. maí og mótherjar verði leikmenn Real Madrid. Meira
23. mars 2002 | Íþróttir | 515 orð | 1 mynd

* GYLFI Einarsson tryggði Lilleström jafntefli...

* GYLFI Einarsson tryggði Lilleström jafntefli á móti Lyn í æfingaleik í Noregi í gær. Liðin skildu jöfn, 2:2, og jafnaði Gylfi metin fyrir Lilleström tólf mínútum fyrir leikslok. Meira
23. mars 2002 | Íþróttir | 312 orð

HANDKNATTLEIKUR HK - Valur 21:22 Digranes,...

HANDKNATTLEIKUR HK - Valur 21:22 Digranes, 1. deild karla, Esso-deildin, föstudagur 22. mars 2002. Gangur leiksins: 3:0, 5:1, 6:3, 6:5, 7:7, 10:7, 11:8, 11:10 , 14:11, 15:12, 15.16, 16:16, 16:18, 19:18, 19:20, 20:21, 21:21, 21:22 . Meira
23. mars 2002 | Íþróttir | 161 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1.

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild karla, Esso-deild: Akureyri:Þór - Haukar 17 Seltjarnarnes:Grótta/KR - ÍBV 17 Kaplakriki:FH - KA 16.35 1. deild kvenna, Esso-deild: Kaplakriki:FH - Fram 14.45 Seltjarnarnes:Grótta/KR - Haukar 14. Meira
23. mars 2002 | Íþróttir | 757 orð | 2 myndir

Heimavöllurinn dýrmætur

SUÐURNESIN eru ráðandi afl í undanúrslitum karlaliða í körfuknattleik en Keflavík og Grindavík ríða á vaðið í dag í bítlabænum kl. 16 og þremur tímum síðar hefst rimma Íslandsmeistaranna úr Njarðvík gegn KR. Meira
23. mars 2002 | Íþróttir | 48 orð

Meistaradeildin Panathinaikos - Barcelona Bayern München...

Meistaradeildin Panathinaikos - Barcelona Bayern München - Real Madrid Leikið 3.-4. og 9.-10. apríl. * Sigurvegarar í leikjum mætast í undanúrslitum 23.-24. apríl og 30. apríl-1. maí. Deportivo La Coruna - Man. Meira
23. mars 2002 | Íþróttir | 101 orð

Ólafur fer ekki til Ciudad í sumar

Alfreð Gíslason þjálfari þýska meistaraliðsins Magdeburg segir það ekki koma til greina að láta Ólaf Stefánsson fara til spænska liðsins Ciudad Real í sumar. Meira
23. mars 2002 | Íþróttir | 259 orð

Valur aftur í úrvalsdeild

VALUR endurheimti eftir árs fjarveru sæti í úrvalsdeildinni með öruggum 82:64 sigri á ÍS að Hlíðarenda í gærkvöldi. Stúdentar sitja því eftir og Valur, sem sigraði deildakeppnina, fylgir Snæfelli upp en þau lið mætast í úrslitaleik á mánudaginn um sigur í úrslitakeppninni. Meira
23. mars 2002 | Íþróttir | 87 orð

WBA gefur ekkert eftir

LÁRUS Orri Sigurðsson var að venju í liði enska 1. deildarliðsins West Bromwich Albion, WBA, sem sigraði Nottingham Forest á útivelli í gær með einu marki gegn engu. WBA er því enn í hörkubaráttu um að komast í keppni bestu liða Englands á næsta ári. Meira

Lesbók

23. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 338 orð

ANGALÝJUR

Í HÖLL hjá tónskáldinu: sem stóð upp frá flyglinum og skyrtan þjósíð komin utanyfir og flibbinn týndur þegar hann sneri sig frá flyglinum svarta og í glampandi skininu á stórum vængnum helguðum týndum mána færði hann ofsíða skyrtuna með löngum fingrum... Meira
23. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 390 orð | 1 mynd

Atwood og skáldskapurinn

KANADÍSKA skáldkonan Margaret Atwood sendi í marsmánuði frá sér bókina Negotiating with the Dead: Writer on Writing (Framliðnar samræður: Skáld fjallar um skrif). Meira
23. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 401 orð | 1 mynd

Central Park að hætti Christo

LISTAMAÐURINN Christo, sem m.a. er þekktur fyrir að hafa pakkað Reichstag, þinghúsinu í Berlín, í silfurlitt efni hefur nú hug á að klæða göngustíga Central Park-garðsins í New York í saffrangult klæði. Meira
23. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 877 orð | 1 mynd

Er hægt að eyða rafsegulbylgjum með tólum sem grafin eru í jörð?

Að undanförnu hefur Vísindavefurinn meðal annars leitað svara við því hvers vegna Gullbringusýsla og Þorskafjörður heita þessum nöfnum, hvers vegna við tárumst þegar við skerum lauk og hvers vegna A er fyrsti stafurinn í stafrófinu en Ö sá síðasti. Auk þess var fjallað um Andy Warhol, egypskar rúnir og fornegypsku svo fátt eitt sé talið. Meira
23. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2370 orð | 1 mynd

FAGURFRÆÐIN FYLGIR TÍÐARANDANUM

Erindi flutt á ritþingi tileinkað höfundi í Hafnarborg sunnudaginn 17. mars 2002. Meira
23. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 386 orð | 1 mynd

Fjalla-Eyvindur í fyrsta sinn á frönsku

ÚT ER komin í Frakklandi þýðing á Fjalla-Eyvindi eftir Jóhann Sigurjónsson. Þetta er í fyrsta sinn sem leikritið er gefið út á frönsku og sætir útkoma þess því nokkrum tíðindum. Franski titillinn á leikritinu er Les Proscrits. Meira
23. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 44 orð

FJALLIÐ ÓKLEIFA

Hátt snarbratt fjall með hvassar brúnir gekk fram milli tveggja fjarða fyrir austan Gunni og Sigga bjuggu öðrum megin en Siggi og Gunna hinum megin Í raun voru þau grannar þar sem örstutt var milli bústaða þeirra þekktust þó nánast ekki neitt Ókleift... Meira
23. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 717 orð | 1 mynd

FÆRNI OG INNLIFUN

Lokahátíðir Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjavík fóru fram í nýliðinni viku og er það mál manna að þessi viðburður í skólastarfinu verði sífellt öflugri. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR hlýddi á vandaðan upplestur nemenda í austurbæ borgarinnar. Meira
23. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1217 orð | 7 myndir

KÖLN SKÚLPTÚR III

Um allan heim fer fram samræða um eðli og inntak skúlptúr-/rýmislistar á nýjum tímum. Hefur staðið yfir lungann úr seinni helmingi síðustu aldar og heldur áfram af fullum krafti á nýrri öld. Í Köln, núlistaborginni miklu, var opnaður alþjóðlegur skúlptúrgarður í útjaðri borgarinnar 1997, hvar eru opin svæði með grasa-, blóma- og dýragarði. Þriðja alþjóðlega skúlptúr-/rýmissýningin var nýopnuð er BRAGA ÁSGEIRSSON bar að í byrjun nóvember. Meira
23. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 173 orð | 1 mynd

Minningartónleikar í Salnum

MINNINGARTÓNLEIKAR um Önnu Margréti Magnúsdóttur, semballeikara og tónlistarfræðing, verða haldnir í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, á morgun, pálmasunnudag, kl. 17. Meira
23. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 460 orð

NEÐANMÁLS -

I Möguleikar fagurfræðinnar í samtímanum voru gerðir að umtalsefni á málþingi tileinkuðu Guðbergi Bergssyni sem haldið var í Hafnarborg um síðustu helgi. Meira
23. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 329 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun, Árnagarði: Handrit. Þri.- fös 14-16. Til 15.5. Galleri@hlemmur.is: Jóhannes Atli Hinriksson ljósmyndir. Til 30.3. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Daði Guðbjörnsson. Til 2.4. Gallerí Skuggi: Timo Mähönen og Juha Metso. Til 30.3. Meira
23. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1095 orð | 9 myndir

"JASO, ÞÚ ERT HÆTTUR Í SKÓLA"

Halldór Laxness hefur átt langa samfylgd með Landsbókasafni, bæði lífs og liðinn. Meira
23. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 3205 orð | 4 myndir

SKÖRÐIN Í ATLANTSHAFSVEGG HITLERS

Innrásin í Normandí er fyrir löngu orðin að goðsögn í atburðarás síðari heimsstyrjaldarinnar. Ófá rit og greinar hafa verið gefin út um atburð þennan síðan hann átti sér stað 6. júní 1944, hinn svokallaða D-dag. Flest þeirra hafa þó fjallað um innrásina frá sjónarhóli bandamanna og er því þörf á að skýra stöðu Þjóðverja gagnvart innrásinni og hvaða atriði í þeirra eigin undirbúningi og aðstæðum urðu til þess að þeim tókst ekki að verjast innrásinni. Meira
23. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 213 orð | 1 mynd

Sunleif Rasmussen í hásæti á Caput-tónleikum

SJÖTTU tónleikarnir af átta í 15:15-tónleikaröð Caput-hópsins og Ferðalaga á Nýja sviði Borgaleikhússins verða í dag og hefjast sem fyrr kl. 15.15. Meira
23. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 79 orð | 1 mynd

Teikningar og málverk í Hafnarborg

MYNDLISTARMAÐURINN Hjörtur Hjartarson opnar sýningu sem hann kallar "Nýjar myndir" í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, í dag kl. 15. Á sýningunni verða bæði teikningar og málverk sem unnin eru á síðustu tveimur árum. Meira
23. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 606 orð

Unga fólkið og námið

VIÐ skipulag náms í dag verðum við að líta til unga fólksins og skoða veröld þess. Öll höfum við verið unglingar. Þau viðhorf sem móta okkur eru háð þeirri þjóðfélagsgerð sem við ólumst upp í, börn okkar tíma eins og það er kallað. Meira
23. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 59 orð | 1 mynd

Upplestur í Hafnarfirði

LOKAHÁTÍÐ Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í Hafnarfirði síðastliðinn miðvikudag að viðstöddum forseta Íslands, hr. Ólafi Ragnari Grímssyni. Það var Ásdís Arna Björnsdóttir úr Engidalsskóla sem sigraði eftir glæsilega framgöngu allra keppenda. Meira
23. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 140 orð

VEÐRABRIGÐI UM ÁRSINS HRING

Þau mistök urðu við birtingu vísna Páls Bergþórssonar í Lesbók sl. laugardag að ýmsar villur slæddust inn í hendingarnar. Er höfundur beðinn velvirðingar. Meira
23. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 492 orð

Verndum hlandportin!

Stundum skil ég hvorki upp né niður í borgarmálaumræðunni og skiptir þá litlu hvort menn hneigja sig til vinstri eða hægri. Meira
23. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 98 orð

Vinningshafar í Stóru upplestrarkeppninni í Reykjavík

Vinningshafar í Stóru upplestrarkeppninni í Reykjavík voru eftirtaldir: Vesturbæ og Miðbæ, lokahátíð haldin í Norræna húsinu 14. mars: 1. sæti: Gríma Kristjánsdóttir, Hlíðaskóla 2. sæti: Edda Pálsdóttir, Austurbæjarskóla 3. Meira
23. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1735 orð | 1 mynd

ÞAÐ SEM MÉR FINNST VERA RÉTT

Siðferðið er samofið mannlífinu og við komumst ekki hjá því að taka þátt í því, að svo miklu leyti sem lýtur að samskiptum okkar við aðra. Meira
23. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 990 orð

Þegar sæmdin snertir konur

Á kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Nairobi í Kenýa árið 1985 var ofbeldi gegn konum, einkum heimilisofbeldi, orðið aðalbaráttumál kvennahreyfinga heimsins. Meira
23. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 914 orð | 1 mynd

ÞETTA INNRA EÐLI

VIÐ erum svo leyndardómsfull og inn á við, þetta innra eðli er það merkilegasta við okkur, jafnvel merkilegra en skynsemi okkar. Meira
23. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 308 orð | 1 mynd

Ætla íslensk stjórnvöld ekkert að segja?

Meðan ungt fólk á Íslandi setur upp leikrit með dansi, söng og hljóðfæraleik situr önnur þjóð við botn Miðjarðarhafs í herkví. Skriðdrekar, bryndrekar og þyrlur umkringja heimili fólksins og hermenn gráir fyrir járnum ganga hús úr húsi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.