Greinar fimmtudaginn 6. júní 2002

Forsíða

6. júní 2002 | Forsíða | 187 orð

Boðar hert vegabréfaeftirlit

JOHN Ashcroft, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, kynnti í gær nýtt fyrirkomulag vegabréfaeftirlits en eftirlit með erlendum gestum til landsins verður hert til muna. Er þetta liður í tilraunum til að verjast hættunni á frekari hryðjuverkum í Bandaríkjunum. Meira
6. júní 2002 | Forsíða | 274 orð | 1 mynd

Ísraelsher ræðst inn í Ramallah á nýjan leik

MIKIL skothríð heyrðist við höfuðstöðvar Yassers Arafats, leiðtoga Palestínumanna, í Ramallah seint í gærkvöld eftir að um fimmtíu ísraelskir skriðdrekar réðust inn í borgina á nýjan leik. Meira
6. júní 2002 | Forsíða | 179 orð

Munnbiti af hvalkjöti er hættulegur

SVO mikið magn kvikasilfurs er að finna í því hvalkjöti sem Japanar leggja sér til munns að jafnvel hinn minnsti munnbiti getur valdið fólki heilaskaða. Þetta kemur fram í grein sem senn verður birt í breska vísindaritinu New Scientist . Meira
6. júní 2002 | Forsíða | 91 orð | 1 mynd

Óvænt úrslit á HM

MIKILL fögnuður ríkti meðal aðdáenda bandaríska knattspyrnulandsliðsins í gær eftir að liðið hafði unnið afar óvæntan sigur á Portúgölum 3-2 á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Tjáði George W. Meira
6. júní 2002 | Forsíða | 77 orð

Ráðamenn í rútu

LEVY Mwanawasa, forseti Sambíu, fór með ráðherrum sínum og embættismönnum í 69 manna fólksflutningabíl á flugvöllinn í höfuðborginni á þriðjudag, og var þetta gert til þess að spara eldsneyti. Meira
6. júní 2002 | Forsíða | 285 orð

Sáttatillögu Indverja fálega tekið í Pakistan

PAKISTANAR brugðust í gær fálega við óvæntri tillögu Atals Beharis Vajpayees, forsætisráðherra Indlands, um að ríkin myndu sameinast um landamæragæslu í hinu umdeilda Kasmír-héraði. Meira

Fréttir

6. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 246 orð

43% félaga sátt við kjarasamninga

RÚMLEGA 4 af 10 félögum í Einingu-Iðju eru sáttir við síðustu kjarasamninga að því er fram kemur í viðhorfskönnun sem gerð var meðal félagsmanna. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

45 nemendur brautskráðir frá Menntaskólanum á Ísafirði

MENNTASKÓLANUM á Ísafirði var slitið í 32. sinn við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju 25. maí síðastliðinn. 45 nemendur voru brautskráðir, þar af 24 stúdentar. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 52 orð

600 bíða eftir vinnu

UM 600 umsækjendur um sumarvinnu eru enn á lista Vinnumiðlunar skólafólks í Reykjavík, að sögn Selmu Árnadóttur, verkefnisstjóra vinnumiðlunarinnar. Segir Selma ástandið mun verra en síðasta sumar, þegar allir sem vildu vinnu hafi fengið vinnu. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð

60% hlynnt sameiningu

SKOÐANAKÖNNUN sýnir að af þeim íbúum sjö sveitarfélaga á norðursvæði Austurlands sem taka afstöðu eru 60% hlynnt sameiningu en 40% andvíg. Í heild eru 49% íbúa hlynnt sameiningu, 32% andvíg en 19% taka ekki afstöðu. Meira
6. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 57 orð

Aðalfundur í kvöld

SKÓGRÆKTARFÉLAG Eyfirðinga heldur aðalfund sinn í kvöld, fimmtudagskvöldið 6. júní, í gróðrarstöðinni í Kjarna og hefst hann kl. 20. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum verður farið í stutta gönguferð um gróðrarstöðina og framkvæmdir skoðaðar, m.a. Meira
6. júní 2002 | Miðopna | 927 orð | 1 mynd

Að mestu farið að tillögum Hafrannsóknastofnunar

HEILDARKVÓTI næsta fiskveiðiárs verður 2,4% meiri í þorskígildum talið en á yfirstandandi ári. Þorskkvótinn verður 11 þúsund tonnum minni en 14 þúsund tonna aukning verður á ýsukvóta á milli ára. Árni M. Meira
6. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 151 orð

Átján umsóknir um stöðuna

ÁTJÁN umsóknir bárust um stöðu framkvæmdastjóra Öldrunarstofnunar Akureyrarbæjar. Framkvæmdastjóri Öldrunarstofnunar sér um rekstur hjúkrunar- og dvalarheimila hjá bænum en velta þeirra er um 600 milljónir króna á ári og stöðugildi um 135. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Brák kaupir sérútbúinn jeppa

SVANUR Steinarsson, umboðsmaður Toyota í Borgarnesi, og Sigþór Árnason, verslunarstjóri í Arctic trucks, afhentu björgunarsveitinni Brák nýja og breytta jeppabifreið sem hún hefur fest kaup á. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð

Bush útnefnir nýjan sendiherra hér

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti hefur útnefnt James Irvin Gadsden næsta sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, að því er segir í tilkynningu frá Hvíta húsinu. Gadsden starfar nú í efnahags- og viðskiptadeild bandaríska utanríkisráðuneytisins. Meira
6. júní 2002 | Suðurnes | 765 orð | 1 mynd

Bætt við húsnæði leikskóla og grunnskóla

LOKIÐ verður byggingu sýningarhúss Saltfiskseturs, byggður fjögurra deilda leikskóli og komið upp bráðabirgðakennslustofum við Grunnskóla Grindavíkur. Þetta er meðal atriða í málefnasamningi nýs meirihluta í bæjarstjórn Grindavíkur. Meira
6. júní 2002 | Suðurnes | 67 orð

Efnt til sönglagakeppni Ljósanætur

ÁKVEÐIÐ hefur verið að efna til söglagakeppni í tilefni Ljósanætur 2002, menningarhátíðarinnar sem haldin verður í Reykjanesbæ í byrjun september. Markaðs-, atvinnu- og menningarsvið Reykjanesbæjar stendur fyrir sönglagakeppninni. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Eldur í klæðningu

ELDUR kom upp í klæðningu utandyra á húsi við Suðurlandsbraut 32 um hádegið í gær. Samkvæmt upplýsingum hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins gekk slökkvistarf greiðlega. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 264 orð

Engin salmonella fannst í svínakjöti

ENGIN salmonella fannst í svínakjöti sem rannsakað var í sérstöku eftirlitsverkefni Hollustuverndar ríkisins og Heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga á átta svæðum um land allt í mars, apríl og maí. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð

Félagsfundur Vinstri grænna í Kópavogi

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð í Kópavogi boðar til félagsfundar í dag, fimmtudaginn 6. júní. Fundurinn verður í húsnæði Kvenfélags Kópavogs í Hamraborg 10 og hefst kl. 18. Umræður verða um sveitarstjórnarkosningarnar og staða VG í ljósi úrslitanna. Meira
6. júní 2002 | Landsbyggðin | 132 orð | 2 myndir

Fjölbreytt hátíðahöld á sjómannadegi

FJÖLBREYTT dagskrá var um síðustu helgi á Eskifirði í tilefni sjómannadagsins. Á laugardeginum kepptu börnin í dorgveiðikeppni við Frystihúsbryggjuna, þar sem þeim var skylt að mæta í björgunarvestum og með veiðigræjurnar. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð

Fólk með gat í eyra á sérstakan lista

HALDA skal skrá yfir nöfn og kennitölur einstaklinga sem fá gat í eyrnasnepil samkvæmt reglum um húðgötun í eyra sem samþykktar voru einróma á fundi umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkurborgar í síðustu viku. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð

Fyrirlestur um greiningu próteina

SIGMAR Karl Stefánsson flytur fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í rafmagns- og tölvuverkfræði, föstudaginn 7. júní kl. 5.30 í fyrirlestrarsal Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8. Verkefnið heitir Raðgreining próteina með massagreiningu. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð

Fyrsti vinningur 250-300 milljónir

AÐ SÖGN Bergsveins Sampsted, framkvæmdastjóra Íslenskrar getspár, er áætlað að fyrsti vinningur í Víkingalottói verði á bilinu 250-300 milljónir þegar næsta miðvikudag. Fyrsti vinningur gekk ekki út í gær og er potturinn því fjórfaldur. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Gamla brúin yfir Illagil sprengd

NÝLEGA var sprengd niður gamla brúin yfir Illagil í Mýrdal. Brúin var orðin mjög léleg, en hún var byggð árið 1934 þegar þjóðvegurinn austur frá Vík lá yfir Höfðabrekkuheiði. Núna er búið að setja ræsi í gilið og verður síðan há vegfylling yfir. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 238 orð

Gerir aðfinnslur við störf forstjórans

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra hefur sent Theodóri Bjarnasyni, forstjóra Byggðastofnunar á Sauðárkróki, bréf í níu tölusettum liðum þar sem gerðar eru aðfinnslur við starf forstjórans og embættisfærslur hjá stofnuninni. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri í eitt ár

TEKIST hefur samkomulag um meirihlutamyndun Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í Kópavogi. Samkvæmt samkomulagi verður Sigurður Geirdal, B-lista, áfram bæjarstjóri til næstu 3 ára en þá tekur Gunnar I. Meira
6. júní 2002 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Hekmatyar til liðs við talibana?

GULBUDDIN Hekmatyar, fyrrverandi forsætisráðherra í Afganistan, hefur gengið til liðs við talibana og bardagamenn al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna í Afganistan. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 126 orð

Hrafnkell reiðubúinn að fara úr landi

ETHAN Alexander Naschitz, ræðismaður Íslands í Ísrael, segir að Hrafnkell Brynjarsson, sem er í haldi lögreglunnar þar í landi, sé tilbúinn að fara úr landi. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 155 orð

Hættulegasta svæðið verði girt af

ÍBÚASAMTÖK Grafarvogs hafa óskað eftir því við Reykjavíkurborg að girðing verði sett upp þar sem slysahætta er mest við kletta vestast í Hamrahverfi í Grafarvogi. Nýlega féll níu ára stúlka fram af klettunum og niður í fjöru. Meira
6. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 337 orð

Innt eftir afstöðu til vínveitingastaðar í Eddufelli

BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu borgarstjóra um að fram fari endurskoðun á skipulagi verslunar- og þjónustusvæðanna við Eddufell og Leirubakka í Breiðholti en borgarráði hefur borist fyrirspurn um hvort eitthvað sé því til fyrirstöðu að opna... Meira
6. júní 2002 | Landsbyggðin | 763 orð | 1 mynd

Íþróttasafn Íslands fær góðar viðtökur

Á DÖGUNUM var formlega opnað íþróttasafn á Akranesi, í safnaskálanum við Byggðasafnið að Görðum. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Jákvæð samskipti foreldra og unglinga mikilvæg

TENGSL eru milli margra samverustunda fjölskyldunnar og lítillar neyslu barna og unglinga á áfengi og vímuefnum, en þetta kom fram á fundi sem Saman-hópurinn, samráðsvettvangur samtaka og stofnana sem starfa á einhvern hátt með og fyrir börn og unglinga,... Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 2645 orð | 1 mynd

Játar 12 ákæruatriði en neitar öðrum

Árni Johnsen breytti í engu afstöðu sinni til ákæru ríkissaksóknara við upphaf aðalmeðferðar í málinu í gær. Sagði hann m.a. að meintar mútur væru peningagjöf og dúkur sem hann keypti í nafni byggingarnefndar hefði fyrir mistök hafnað í Vestmannaeyjum. Fjórmenningarnir sem einnig eru ákærðir í málinu neita allir sök. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 360 orð

Karlmenn verða styrktir sérstaklega

FÉLAGSÞJÓNUSTAN í Reykjavík hefur ákveðið, í samvinnu við Félagsráðgjöf Háskóla Íslands, að veita námsstyrki fyrir skólaárið 2002-2003. Styrkirnir eru eingöngu veittir karlmönnum sem stefna að löggiltu starfsréttindanámi í félagsráðgjöf og hafa lokið... Meira
6. júní 2002 | Suðurnes | 337 orð | 1 mynd

Koma röddinni í lag fyrir fríið

SUMARIÐ er tími söngva ekki síður en veturinn. Gítar er gjarnan með í för þegar halda á í ferðalög innanlands og nú á tímum menningartengdrar ferðaþjónustu hefur aukin áhersla verið lögð á tónlist og söng. Meira
6. júní 2002 | Erlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Kúveiti sagður höfundur samsærisins 11. september

BANDARÍKJAMENN telja verulegar líkur á að þeir hafi komist að því hver hafi átt hugmyndina að því að fljúga farþegaþotum á stórbyggingar í New York og Washington 11. september, að sögn dagblaðsins The Los Angeles Times . Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð

Leiðarljós aftur í Sjónvarpið

SJÓNVARPSÞÆTTIRNIR Leiðarljós verða sýndir aftur í Ríkissjónvarpinu frá og með 1. ágúst n.k. Þættirnir voru sýndir hvern virkan dag um árabil en sýningum var hætt í vor þegar samningar runnu út. Meira
6. júní 2002 | Erlendar fréttir | 488 orð

Leyndardómar nitróglyseríns afhjúpaðir

ÞAÐ tekur læknavísindin áratugi að leysa sumar ráðgátur, og sú var raunin með nitróglyserín, en sl. þriðjudag var greint frá því í hverju nákvæmlega virkni þessa kraftaverkalyfs er fólgin. Þetta hefur verið ráðgáta í 130 ár. Meira
6. júní 2002 | Miðopna | 1602 orð | 1 mynd

Líkur á að lónið fyllist á skemmri tíma en áður var talið

Með Norðlingaöldulóni við Þjórsárver fara um 7,2 ferkílómetrar af grónu landi í lónstæðinu í kaf. Vísindamenn, sem rannsakað hafa dýralíf og gróðurfar á þessum slóðum, áhugafólk og heimamenn komu saman í vikunni og ræddu áhrif þessarar umfangsmiklu framkvæmdar á svæðið í heild sinni. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Ljósker mölvuð og blómavösum fleygt út á gras

SPJÖLL voru unnin á um fimmtíu leiðum í Gufuneskirkjugarði um kvöldmatarleytið á þriðjudag. Að sögn Þórsteins Ragnarssonar, forstjóra Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma, er um að ræða leiði vestast í garðinum og eru þau öll frekar nýleg. Meira
6. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 233 orð

Logn hamlar flugdrekakeppni

ENGU munaði að aflýsa þyrfti flugdrekadegi sem foreldrafélag Klébergsskóla stóð fyrir á Kjalarnesi um síðustu helgi vegna logns. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 310 orð

Lyfja herðir á reglum um sendingu lyfjalista

STRANGAR reglur gilda um meðferð persónuupplýsinga í Lyfju að sögn Inga Guðjónssonar framkvæmdastjóra og hann segir ríka áherslu lagða á að eftir þeim sé farið, en lyfjalisti úr apóteki Lyfju var fyrir mistök sendur með á faxi til ónefnds fyrirtækis. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 34 orð

Lyflæknar þinga á Ísafirði

FÉLAG íslenskra lyflækna heldur vísindaþing dagana 7.-9. júní á Ísafirði. Vísindaþing félagsins eru haldin annað hvert ár og ætíð utan Reykjavíkur. Meira
6. júní 2002 | Landsbyggðin | 128 orð | 1 mynd

Margt býr í þokunni

SJÓMANNADAGURINN í sjómannasamfélagi eins og Grímsey er kær og ákaflega merkilegur dagur. Þykk þokan tók ekki tillit til hátíðarinnar og lá þétt yfir Grímsey þegar íslenski fáninn var dreginn að húni snemma dags á "Fiskepallinum". Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð

Málþing um Skálholtsrannsóknir

MÁLÞING verður haldið á vegum Fornleifastofnunar Íslands í Skálholtsskóla, laugardaginn 8. júní kl. 13-17. Málþingið ber yfirskriftina "Skálholtsrannsóknir fyrr og nú". Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 590 orð

Meðalbiðtími eftir aðgerð er allt að tvö ár

UM 3.300 manns bíða eftir skurðlækningum á Landspítala - háskólasjúkrahúsi og er meðalbiðtími allt að tvö ár. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 404 orð

Mikill fjöldi skólafólks er enn án atvinnu í sumar

MIKILL fjöldi skólafólks hefur ekki enn fengið sumarvinnu og eru 600 umsækjendur enn á lista hjá Vinnumiðlun skólafólks, sem rekin er á vegum Reykjavíkurborgar, skv. upplýsingum Selmu Árnadóttur, verkefnastjóra vinnumiðlunarinnar. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 786 orð | 1 mynd

Mikilvægt að tala saman

Stefán Már Gunnlaugsson er fæddur 25. maí 1973. Lauk kandídatsprófi í guðfræði 1999 og starfar sem fræðslufulltrúi Biskupsstofu. Er í sambúð með Lilju Kristjánsdóttur hjúkrunarfræðingi og eiga þau eitt barn, Gunnlaug Örn sem fæddist í fyrra. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 311 orð

Mismunandi framburður um meintar mútur

ÁRNI Johnsen, fyrrverandi alþingismaður, segist hafa tekið við 650.000 krónum frá Gísla Hafliða Guðmundssyni, sem þá var einn fyrirsvarsmanna Þjóðleikhúskjallarans. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Mótmæla lokun skóla

FÉLAGAR í Félagi heyrnarlausra afhentu borgarstjóra undirskriftalista við Ráðhús Reykjavíkur á þriðjudag þar sem fyrirhugaðri áætlun um að leggja niður Vesturhlíðarskóla - skóla heyrnarlausra, var mótmælt. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 109 orð

Námskeið í dáleiðslu

NÁMSKEIÐ fyrir fagfólk í félags- og heilbrigðisþjónustu um notkun dáleiðslu í meðferð verður haldið dagana 6.-9. júní í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Kennari er Michael Yapko sálfræðingur, sem stjórnar Milton H. Erickson stofnuninni í San Diego. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Námskeið í sjálfstyrkingu

SÍÐASTA námskeiðið í sjálfstyrkingu á vegum Sálfræðistöðvarinnar Þórsgötu 24 fyrir sumarleyfi, verður haldið 10., 11., 12. og 13. júní að Hótel Loftleiðum. Markmið námskeiðsins er að auka sjálfstyrk einstaklinga, bæði í einkalífi og starfi. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 38 orð

Námskeið um meðvirkni

NÁMSKEIÐ um meðvirkni, samskipti og tilfinningar verður haldið föstudagskvöldið 7. júní og laugardag 8. júní í kórkjallara Hallgrímskirkju. Þetta er námskeið fyrir einstaklinga og hjón og verður það síðasta á þessu vori. Meira
6. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 428 orð | 1 mynd

Ný íbúðabyggð í Teigahverfi

DEILISKIPULAG nýs íbúðahverfis í Mosfellsbæ, svokallaðs Teigahverfis, er nú í auglýsingu. Áætlað er að 122 nýjar íbúðir verði á svæðinu. Meira
6. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 104 orð | 1 mynd

Nýstárleg leiktæki við Melaskóla

ÞAÐ vantaði ekki fjörið í Melaskóla í gær en þá voru nýstárleg leiktæki á skólalóðinni formlega vígð. Tækin eru þau fyrstu sinnar tegundar hér á landi. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 101 orð

Ný útgáfa Vigor-viðskiptalausna

VIGOR ehf., dótturfyrirtæki TölvuMynda hf., býður viðskiptavinum og öðrum áhugasömum á kynningu á nýrri útgáfu Vigor-viðskiptalausna í dag, fimmtudaginn 6. júní kl. 15 í námskeiðs- og ráðstefnuaðstöðu TölvuMynda á 8. hæð Holtasmára 1. Kópavogi. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Orri Hlöðversson ráðinn bæjarstjóri

FULLTRÚAR B-lista framsóknarmanna og óflokksbundinna annars vegar og hins vegar S-lista Samfylkingar og óháðra hafa gengið frá grundvallaratriðum meirihlutasamkomulags í bæjarstjórn Hveragerðis. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 1168 orð | 1 mynd

Ómögulegt að vita hvað fæðubótarefni innihalda

Aðgangur íslenskra íþróttamanna að ólöglegum efnum sem ætlað er að bæta færni þeirra er áhyggjuefni að mati formanns Lyfjaráðs ÍSÍ. Notkun slíkra efna getur verið stórhættuleg og virðist sem íslenskir íþróttamenn viti í ákveðnum tilfellum ekki hvað þau efni sem þeir taka innihalda. Um 1% lyfjaprófa sem framkvæmd eru hér á landi er jákvætt. Meira
6. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 72 orð | 1 mynd

"Flotinn ósigrandi" sjósettur

ÞAÐ ríkti sannkölluð baðstrandarstemmning við Leirutjörn á Akureyri í gærmorgun þegar um 200 nemendur í 1.-4. bekk í Brekkuskóla sjósettu jafnmörg skip sem þau höfðu smíðað í skólanum undanfarna daga. Meira
6. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 362 orð | 1 mynd

"Gakktu glöð út í þennan dag"

"ÉG NENNI ekki að vera neikvæð og leiðinleg," segir Hildur Kristín Jakobsdóttir listakona á Akureyri, en hún hefur þjáðst af parkinsonsjúkdómi síðustu ár. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 82 orð

Reyna við nýtt heimsmet á hraðbáti

TVEIR ungir Norðmenn, þeir Thomas Guttormsen og Lars Narverud hyggjast í dag reyna að setja nýtt heimsmet með ferðalagi á hraðbáti frá Noregi til Íslands. Áætlað er að ferðin sem hefst í Bergen og á ljúka í Reykjavíkurhöfn, taki 20-30 tíma eftir veðri. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð

Rúllustigadómi áfrýjað til Hæstaréttar

REKSTRARFÉLAG Kringlunnar hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem rekstrarfélaginu er gert að setja aftur upp rúllustiga í Kringlunni innan 30 daga frá því að dómur fellur. Að sögn Arnar V. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 178 orð

Ræðir jarðskjálftahönnun pípukerfa

GUNNLAUGUR Ó. Ágústsson mun halda fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í véla- og iðnaðarverkfræði fimmtudaginn 6. júní kl. 15 í stofu 157 í VR-II. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 148 orð

Ræðir orkunotkun í fjölbýli

BJÖRN Marteinsson flytur meistarafyrirlestur sinn: Efnis- og orkunotkun vegna fjölbýlis í Reykjavík, við véla- og iðnaðarverkfræðiskor Háskóla Íslands fimmtudaginn 6. júní kl. 16 í stofu 158 í VR-II við Hjarðarhaga 2-6. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Sigið í björg í Grímsey

NÚ stendur sigtíminn sem hæst í fuglabjörgum landsins. Í Grímsey er sigið í björg eftir eggjum hvert vor og hefur svo verið frá því eyjan... Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Skólaslit Kvennaskólans

KVENNASKÓLANUM í Reykjavík var slitið í 128. sinn við hátíðlega athöfn í Hallgrímskirkju 25. maí sl. að viðstöddu fjölmenni. Meira
6. júní 2002 | Suðurnes | 38 orð

Slasaðist í útafkeyrslu

BIFREIÐ hafnaði utan vegar og valt á Sandgerðisvegi um klukkan fimm að morgni þriðjudags. Kona sem ók bílnum kvartaði undan eymslum í hægri öxl og var flutt með sjúkrabíl á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 238 orð

Sólríkasti maímánuður í Reykjavík í 23 ár

MAÍMÁNUÐUR var hlýr og sólríkur sunnan- og vestanlands, einkum seinni hlutinn. Á norðan- og austanverðu landinu var svalara og vætusamara. Á vef Veðurstofu Íslands kemur fram að meðalhitinn í Reykjavík hafi verið 7,2° C sem er 0,9° yfir meðallagi. Meira
6. júní 2002 | Erlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Staðfesta ekki Kyoto-bókun

ÁSTRALAR, sem eru helsti kolaútflytjandi heims, munu ekki fullgilda Kyoto-bókunina sem miðar að því að dregið verði úr losun gróðurhússlofttegunda, að því er John Howard, forsætisráðherra Ástralíu, greindi frá í gær. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 310 orð

Stefnt að flutningi Hagstofunnar í Borgartún

ALLAR líkur eru á að Hagstofa Íslands flytji starfsemi sína í húsnæði við Borgartún innan skamms en ríkisstjórnin samþykkti á seinasta fundi sínum heimild til að gengið verði til samninga um leigu á framtíðarhúsnæði fyrir Hagstofuna að Borgartúni 21a. Meira
6. júní 2002 | Suðurnes | 45 orð

Steindir gluggar afhentir

VERIÐ er að setja upp steinda glugga í kór safnaðarheimilisins í Sandgerði. Gluggarnir verða formlega afhentir við guðsþjónustu í heimilinu næstkomandi sunnudag, klukkan 14. Meira
6. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 141 orð

Svæðaleiðsögumenn útskrifaðir

ALLS hafa 19 svæðaleiðsögumenn verið útskrifaðir úr námi sem Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar og Sérleyfisbílar Akureyrar - Norðurleið stóðu fyrir á síðasta vetri ásamt kennurum og leiðsögumönnunum Stellu Gústafsdóttur og Jónasi Helgasyni. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 245 orð | 2 myndir

Tveir laxar veiddust í Blöndu

TVEIR laxar veiddust í Blöndu í gærmorgun er áin var opnuð til laxveiða. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð

Ung stúlka axlarbrotnaði

UNG stúlka axlarbrotnaði þegar ekið var á hana á gangbraut á Bústaðavegi við Grímsbæ síðdegis í gær. Að sögn lögreglu hlaut hún ekki önnur meiðsli en var flutt á Landspítala -háskólasjúkrahús í Fossvogi til aðhlynningar. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Ungur maður lést í árekstri

RÚMLEGA tvítugur karlmaður lést er fólksbifreið og jeppi skullu saman um eittleytið í gær á veginum á milli Strákaganga og Siglufjarðar, rétt norðan við Selgil. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 265 orð

Útflutningsverðmæti sjávarafurða nær óbreytt

ÚTFLUTNINGSVERÐMÆTI sjávarafurða helst nær óbreytt á milli fiskveiðiára en samkvæmt ákvörðun sjávarútvegsráðherra um leyfilegan heildarafla á næsta fiskveiðiári, sem kynnt var í gær, eykst heildarkvótinn um 2,4%. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Veitingaskipið Thor hugsanlega leigt úr landi

EIGENDASKIPTI hafa orðið á veitinga- og söguskipinu Thor, áður varðskipið Þór, og eru núverandi eigendur að kanna möguleika á því að leigja það til útlanda. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Viðurkenningar fyrir störf að forvarnamálum

LANDSÞING Bindindissamtakanna IOGT á Íslandi var haldið laugardaginn 1. júní síðastliðinn og voru níu einstaklingar, auk samtakanna Vímulaus æska, heiðraðir fyrir góðan stuðning við baráttuna fyrir fögru og heilbrigðu mannlífi án fíkniefna. Meira
6. júní 2002 | Innlendar fréttir | 805 orð

Vissu ekki að efnið innihéldi stera

FREYJA Sigurðardóttir og Guðni Freyr Sigurðsson, sem bæði hafa verið sett í tveggja ára keppnisbann í hreysti (fitness) eftir að niðurstöður lyfjaprófa sem tekin voru á Íslandsmeistaramótinu í fitness um páskana reyndust jákvæðar, segjast ekki hafa vitað... Meira
6. júní 2002 | Erlendar fréttir | 1098 orð | 1 mynd

Yasser Arafat komið frá völdum?

Talið er að sprengjutilræðið í Ísrael í gær auki mjög líkurnar á því að stjórn landsins komi Yasser Arafat Palestínuleiðtoga frá völdum og reki hann í útlegð. Meira
6. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 100 orð

Yfirvinnan hluti af föstum launum

AKUREYRARBÆR hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur til að greiða tveimur leikskólakennurum um 80 þúsund krónur hvorum auk dráttarvaxta. Meira

Ritstjórnargreinar

6. júní 2002 | Staksteinar | 337 orð | 2 myndir

Að loknum kosningum

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði, skrifar í leiðara að kosningum loknum og um sjómannadaginn. Meira
6. júní 2002 | Leiðarar | 533 orð

Íþróttir og lyfjanotkun

Íþróttamenn skipa sérstakan sess á okkar dögum. Þeir, sem ná árangri, verða þjóðhetjur og fyrirmyndir um allan heim. Flestir menn eru nokkuð svipaðir frá hendi náttúrunnar og árangur er undantekningarlaust afrakstur þrotlausra æfinga. Meira
6. júní 2002 | Leiðarar | 423 orð

Valdaafmæli Elísabetar II

Bretar fögnuðu samfellt í fjóra daga í tilefni af 50 ára valdaafmæli Elísabetar II drottningar. Talið er að milljón manns hafi hyllt drottninguna á lokadegi hátíðahaldanna á þriðjudag og um allt Bretland voru haldnar veizlur á götum úti. Meira

Menning

6. júní 2002 | Myndlist | 356 orð | 1 mynd

Andinn í efninu

Sýningin stendur til 28. ágúst og er opin frá 9-18 alla daga. Meira
6. júní 2002 | Fólk í fréttum | 452 orð | 1 mynd

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur öll sunnudagskvöld...

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur öll sunnudagskvöld kl. 20 til 23.30. Caprí-tríó leikur fyrir dansi. * BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Dj Finnur Jónsson föstudagskvöld. Þotuliðið laugardagskvöld. Meira
6. júní 2002 | Bókmenntir | 639 orð

Átök við umhverfið

eftir Italo Calvino. Guðbjörn Sigurmundsson íslenskaði. Bjartur, Reykjavík 2002. 134 bls. Meira
6. júní 2002 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Besson sætir lögreglurannsókn

FRANSKI kvikmyndagerðarmaðurinn Luc Besson sætir lögreglurannsókn vegna dauða myndatökumanns, sem lést þegar verið var að taka upp áhættuatriði árið 1999. Meira
6. júní 2002 | Fólk í fréttum | 502 orð | 1 mynd

Botnleðja bíður í röð

HLJÓMSVEITINA Botnleðju þarf vart að kynna. Hins vegar gæti verið annað uppi á teningnum þegar kemur að hljómsveitinni Silt. Hljómsveitirnar tvær eiga þó furðu mikið sameiginlegt ef að er gáð. Meira
6. júní 2002 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd

Brjálaður í blýanta

ÚRÚGVÆBÚINN Emilio Arenas á nokkuð óvenjulegt safn en hann á 6.263 mismunandi blýanta frá öllum hlutum heimsins. Fyrir vikið er nafn hans skráð í Heimsmetabók Guinness. Arenas rekur blýantasafn nálægt Montevideo í Úrúgvæ. Meira
6. júní 2002 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Brot af því besta

HLJÓMSVEITIN Mezzoforte kemur við í mörgum köflum íslenskrar tónlistarsögu, enda spannar lífaldur sveitarinnar um 25 ár. Meira
6. júní 2002 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Börn

Á Saltkráku eftir Astrid Lindgren í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur er endurútgefin. Á slaginu tíu leggur litli, hvíti skerjagarðsbáturinn Saltkrákan I upp í áætlunarsiglingu frá Strandgötubryggju í Stokkhólmi. Meira
6. júní 2002 | Bókmenntir | 433 orð | 1 mynd

Eitt sumar uppi til fjalla

Höfundur: Sigurður Thorlacius. Myndskreytingar: Erla Sigurðardóttir. Útgefandi: Muninn 2001. 102 bls. Meira
6. júní 2002 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Ferðalangur!

RONAN Keating var svo greinilega sá hæfileikaríki í Boyzone að pínlegt var að horfa upp á bústna félagana í skugga hans rembast við að muna sporið og láta varirnar fylgja bakröddunum af bandinu. Meira
6. júní 2002 | Fólk í fréttum | 221 orð

FIMMTUDAGUR 6.

FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 18.00 Opnunarhátíð, myndlistarsýning þar sem margir þekktir listamenn sýna verk sín. 20.00 Richard & Co. Sinfónískt rokk. 21.00 ÖR: Frumflutningur á nýju tónverki með Helga Haukssyni, Jóakim Karlssyni og Ragnari Jónssyni. 22. Meira
6. júní 2002 | Skólar/Menntun | 194 orð | 1 mynd

Frönskunám í Frakklandi

Matur og menning eru helstu einkenni frönskunámskeiðs sem haldið verður 25. júní til 1. júlí, og aftur 1. júlí til 7. júlí næstkomandi. Þetta eru íslensk námskeið í frönsku í Frakklandi fyrir Íslendinga á öllum aldri. Meira
6. júní 2002 | Fólk í fréttum | 126 orð

Grant á botninum

ÞAÐ er nú ekki alltaf tekið út með sældinni að vera kvikmyndastjarna. Það fékk leikarinn Hugh Grant að reyna á dögunum er hann var við tökur á nýjustu mynd sinni, Two Weeks Notice. Meira
6. júní 2002 | Leiklist | 1019 orð | 1 mynd

Gúmmídúkkur og náttúrubörn

Hallormsstað, 9. og 10. maí 2002. Meira
6. júní 2002 | Skólar/Menntun | 1274 orð | 2 myndir

Haldgóð þekking í viðskiptum

Viðskiptaháskólinn á Bifröst/ Háskólahátíð var haldin í Reykholtskirkju á laugardaginn. Meðal annarra luku 36 nemendur fyrsta ári í viðskiptalögfræði. Gunnar Hersveinn átti samtal við rektor Viðskiptaháskólans og spurði um áform á næstu árum. Stefnt er að 800 manna háskólaþorpi. Meira
6. júní 2002 | Menningarlíf | 120 orð

Himnaríki gefið út í Ungverjalandi

BÓKAFORLAG í Ungverjalandi, Europa Konyvkiado, hefur keypt útgáfuréttinn á leikriti Árna Ibsens, Himnaríki. Meira
6. júní 2002 | Menningarlíf | 33 orð

Höggvið í fjörugrjót

MYNDHÖGGVARINN Örn Þorsteinsson vinnur nú að uppsetningu sýningar í Lónkoti í Skagafirði. Efnið sem Örn vinnur í er fjörugrjótið úr strönd staðarins, s.k. Lónkotsmöl, en þar eru sæbarðir grágrýtishnullungar allsráðandi. Verkin verða til... Meira
6. júní 2002 | Kvikmyndir | 307 orð

Ímyndarmótuð vampíra

Leikstjóri: Michael Rymer. Handrit: Scott Abbott og Michael Petroni. Byggt á sagnaröð Anna Rice. Kvikmyndataka: Ian Baker. Tónlist: Jonathan H. Davis, Richard Gibbs. Aðalhlutverk: Stuart Townsend, Marguerite Morueau, Aaliyah og Vincent Perez. Sýningartími: 90 mín. Bandaríkin. Warner Bros., 2002. Meira
6. júní 2002 | Menningarlíf | 118 orð

Íslensk menning í Austurríki

ÍSLENSK menningarhátíð hófst í gær í Literaturhaus Salzburg í Austurríki. Hátíðin stendur í þrjá daga og samanstendur af upplestri íslenskra rithöfunda úr verkum sínum, myndlistarsýningu og sýningu kvikmyndanna Atómstöðin og Djöflaeyjan. Meira
6. júní 2002 | Myndlist | 434 orð | 1 mynd

Lagkennd tilvera

Galleríið er opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-17 og sunnudaga frá kl. 14-17. Sýningin stendur til 9. júní nk. Meira
6. júní 2002 | Kvikmyndir | 370 orð

Leikið tveim skjöldum

Leikstjóri: Carl Franklin. Handrit: Yuri Zeltser, Grace Carey Bickley. Kvikmyndatökustjóri: Theo van den Sande. Tónlist: Graeme Revell. Aðalleikendur: Ashley Judd, Morgan Freeman, James Caviezel, Adam Scott, Amanda Peet, Juan Carlos Hernandez, Bruce Davison, Michael Gaston. Sýningartími 115 mín. New Regency/20th Century Fox. Bandaríkin 2002. Meira
6. júní 2002 | Menningarlíf | 67 orð

Listasafn Íslands Í tengslum við rússnesku...

Listasafn Íslands Í tengslum við rússnesku sýninguna Hin nýja sýn flytur Elísa Björg Þorsteinsdóttir listfræðingur fyrirlesturinn Menn með mönnum. Fjallar hún um þátt kvenna í rússneskri myndlist um og eftir aldamótin 1900. Fyrirlesturinn hefst kl. Meira
6. júní 2002 | Menningarlíf | 54 orð | 1 mynd

Loftmyndir í Fold

EMIL Þór Sigurðsson sýnir nú ljósmyndir sínar í Galleríi Fold. Um er að ræða loftmyndir, flestar teknar á síðasta ári og eru þær til sölu. Emil Þór er lærður ljósmyndari. Meira
6. júní 2002 | Menningarlíf | 148 orð | 1 mynd

Lokahátíð í Borgarleikhúsinu

Í BORGARLEIKHÚSINU verður efnt til veglegrar lokahátíðar í kvöld, fimmtudag, í tilefni loka leikárs. Kortagestir og aðrir velunnarar leikhússins eru sérstaklega boðnir. Á dagskrá hátíðarinnar er m.a. Meira
6. júní 2002 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Loksins fullt!

LOKSINS eru þau engin, krakkarnir í múm. Hvað sem þau nú meina með því þá er líklegt að hinir fjölmörgu sem þegar hafa fallið fyrir annarri breiðskífu þeirra séu hjartanlega ósammála og finnist þau þvert á móti vera fullt. Meira
6. júní 2002 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd

Madonna ekki ólétt

SÖNG- OG leikkonan Madonna er ekki ólétt, að því er talsmaður hennar tilkynnti á dögunum og reyndi þar með að binda enda á þann orðróm að stjarnan eigi von á þriðja barni sínu. Meira
6. júní 2002 | Myndlist | 685 orð | 1 mynd

Margþætt mynd

Sýningin er opin alla daga frá kl. 11-18 og á fimmtudögum til kl. 19. Stendur til 30. ágúst. Meira
6. júní 2002 | Bókmenntir | 525 orð | 1 mynd

Misjafn skáldskapur

eftir Tryggva V. Líndal. Valtýr 2002 - 59 bls. Meira
6. júní 2002 | Menningarlíf | 157 orð | 1 mynd

Ný málverk í Hótel Valhöll

MYNDLISTARMENNIRNIR Gunnar Örn, Pjetur Stefánsson og Magnús Kjartansson eru um þessar mundir uppteknir við að hengja upp nokkur af verkum sínum í sölum Hótels Valhallar á Þingvöllum, sem ráðgert er að opna á ný á næstunni. Meira
6. júní 2002 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Potturinn og pannan!

Í ELDHÚSPARTÍUM útvarpsstöðvarinnar er kannski ekki gengið svo langt að spila á potta og pönnur en því sem næst. Meira
6. júní 2002 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Rit til heiðurs Eysteini Þorvaldssyni

EYSTEINN Þorvaldsson, prófessor við Kennaraháskóla Íslands, verður sjötugur 23. júní næstkomandi. Af því tilefni hafa vinir hans og samverkamenn afráðið að gefa út afmælisrit honum til heiðurs. Meira
6. júní 2002 | Menningarlíf | 116 orð

Skáldsaga

Þetta er allt að koma , skáldsaga eftir Hallgrím Helgason hefur verið endurútgefin í kilju. Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira
6. júní 2002 | Menningarlíf | 102 orð

Slóð fiðrildanna til Svíþjóðar

ALFABETA-forlagið í Svíþjóð hefur fest kaup á Slóð fiðrildanna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Alfabeta-forlagið hefur á sínum snærum fjölda höfunda og má þar nefna Martin Amis, Tahar Ben Jelloun og André Gide. Meira
6. júní 2002 | Menningarlíf | 146 orð

Spenna

Stúdíó sex er spennusaga eftir Lizu Marklund í þýðingu Önnu Ragnhildar Ingólfsdóttur . Ung stúlka finnst myrt að morgni dags í kirkjugarði í miðborg Stokkhólms - á heimleið úr Stúdíó sex, kynlífsklúbbnum þar sem hún var að vinna um nóttina. Meira
6. júní 2002 | Myndlist | 348 orð | 1 mynd

Stórborgin

Sýningu lokið. Meira
6. júní 2002 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Sýningin er hafin!

HANN er snúinn aftur, óvinur númer eitt, martröð allra foreldra, hvíti rapparinn sem óhætt er að segja að hafi hrist meira upp í bandarísku samfélagi en nokkur annar tónlistarmaður síðan Elvis kynnti saklaus úthverfaungmenni fyrir lostanum. Meira
6. júní 2002 | Fólk í fréttum | 335 orð | 2 myndir

Tæmt úr orðabelgnum

Dæmisögur, fyrsta geislaplata rapp/hipphoppsveitarinnar Afkvæmi guðanna. Sveitina skipa þeir Elvar Gunnarsson, Hjörtur Már Reynisson, Kristján Þór Matthíasson og Páll Þorsteinsson. Meira
6. júní 2002 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Úr söngnum í spjallið

FYRRVERANDI Kryddpían Victoria Beckham hefur nú skyndilega ákveðið að gefa upp von um að reyna að öðlast frama sem sjálfstæður tónlistarmaður. Meira
6. júní 2002 | Skólar/Menntun | 83 orð | 1 mynd

*Viðskiptaháskólinn á Bifröst er eini sérhæfði...

*Viðskiptaháskólinn á Bifröst er eini sérhæfði viðskiptaháskóli landsins. Hlutverk hans er að búa nemendur undir ábyrgðar-, forystu- og stjórnunarstörf í innlendu og alþjóðlegu samkeppnisumhverfi. Meira
6. júní 2002 | Bókmenntir | 368 orð

Vísir að mörgu

Eftir Gunnar Randversson og Lukas Moodysson. PP-forlag 2002 - 44 bls. Meira
6. júní 2002 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Vísnasöngur

Guð og gamlar konur nefnist ný plata með söng Önnu Pálínu Árnadóttur . Hún syngur um lífið og tilveruna og ýmsar af þeim áleitnu spurningum sem leita á okkur þegar við gefum okkur tíma til að líta yfir líf okkar. Meira
6. júní 2002 | Fólk í fréttum | 95 orð | 2 myndir

Woods verður Rudy

STÓRLEIKARINN James Woods mun á næstunni bregða sér í hlutverk Rudolph Giuliani, fyrrum borgarstjóra New York. Myndin, sem ber heitið Rudy! , er byggð á ævisögu Giuliani, sem rannsóknarblaðamaðurinn Wayne Barret ritaði. Meira
6. júní 2002 | Fólk í fréttum | 591 orð | 2 myndir

XIII sendir út

Magnifico Nova, þriðja plata Thirteen, sem er einherjasveit Halls Ingólfssonar. Lög, textar, hljóðfæraleikur, upptökustjórn, upptaka og hljóðblöndun voru í höndum Halls. Þorvaldur B. Þorvaldsson tók upp raddir. Björgvin Smári Haraldsson aðstoðaði við "rusltarnir". Meira
6. júní 2002 | Fólk í fréttum | 379 orð | 2 myndir

Þverskurður af menningarlífi miðborgarinnar

Í DAG hefst lista- og menningarhátíðin Vorblót 2002 á öldurhúsinu Grand Rokk við Smiðjustíg. Meira
6. júní 2002 | Fólk í fréttum | 451 orð | 1 mynd

Ætla að bjóða upp á íslenskt lambakjöt

LANDSLIÐ Íslands í matreiðslu er á leið til Seoul í Suður-Kóreu í þessum mánuði, þar sem það ætlar að taka þátt í alþjóðlegri matreiðslukeppni sem haldin er á matvælasýningunni Seoul International Expo 2002. Meira
6. júní 2002 | Menningarlíf | 232 orð | 1 mynd

Ævisaga

Frá Íslandi til Vesturheims - Saga Sumarliða Sumarliðasonar gullsmiðs frá Æðey er skráð af Huldu Sigurborgu Sigtryggsdóttur . "Fáir alþýðumenn á 19. öld lifðu jafnviðburðaríku lífi og Sumarliði Sumarliðason (1833-1925) frá Æðey við Ísafjarðardjúp. Meira

Umræðan

6. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 319 orð

Allt í ólestri hjá Lestrarmiðstöð

FYRIR um áratug stóð 10 ára strákur fyrir utan skólann sinn og gat ekki einu sinni lesið heiti skólans eins og það var skráð á vegginn. Meira
6. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 89 orð

Athyglisverð umfjöllun

Athyglisverð umfjöllun um lífeyrissjóðina í Mbl. í dag, 30. maí. Meira
6. júní 2002 | Aðsent efni | 875 orð | 1 mynd

Er lífið hagræðing?

Lífið, segir Svanhildur Daníelsdóttir, verður að skila hagnaði. Meira
6. júní 2002 | Aðsent efni | 428 orð | 2 myndir

Er útgerðin hagkvæm?

Hagkvæmt væri að leggja fyrirtækin niður, segir Guðmundur Örn Jónsson, og selja eða leigja kvótann. Meira
6. júní 2002 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Er þekkingarskýrsla ársreikningur framtíðarinnar?

Nauðsynlegt er, segir Eggert Claessen, að skrá þekkingar-verðmæti með samræmdum hætti. Meira
6. júní 2002 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Lestrarmiðstöð KHÍ lögð niður

Mikilvægt er, segir Ingibjörg Karlsdóttir, að stjórnvöld skoði þennan málaflokk út frá langtímamarkmiðum. Meira
6. júní 2002 | Aðsent efni | 532 orð | 2 myndir

Leyndur skattur frá Brussel

Í dag treysta sveitarfélög á að starfsmenn ráðuneyta sem starfa í Brussel, segir Pétur Berg Matthíasson, séu væntanlega að líta eftir hagsmunum þeirra. Meira
6. júní 2002 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Menntun leiðsögumanna og hlutverk þeirra í ferðaþjónustu

Allar sérgreinar í ferðaþjónustu, segir Birna G. Bjarnleifsdóttir, kalla á sérmenntun. Meira
6. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 478 orð | 1 mynd

Minningar Seyðfirðings

ÉG minnist þess oft þegar ég fékk kosningarétt, ekki síst vegna þess að ég var að falla á tíma, það var verið að loka kjörstöðum. Við áttum engan bíl, en við leigðum hjá Aldísi og Björgvin Schram og þau komu strax til aðstoðar og skutluðu mér á kjörstað. Meira
6. júní 2002 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Nýju fötin keisarans

Hver yrði ávinningurinn, spyr Davíð Ingason, ef beitt væri meira af góðum nýjum lyfjum við meðhöndlun sjúkdóma á Íslandi? Meira
6. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 691 orð

Opið bréf til samgönguráðherra

FLEST rök hníga nú að því að jarðgöng milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar þurfi að taka í notkun áður en framkvæmdir geta hafist við Héðinsfjarðargöng milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar sem þurfa lengri umþóttunartíma. Meira
6. júní 2002 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Óboðnir gestir

Ekkert verk er svo lítilfjörlegt eða tröllvaxið, segir Óðinn Einisson, að við ráðum ekki við það. Meira
6. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 896 orð

Ólýsanleg vonbrigði með kerfið

Kæru foreldrar barna á grunnskólaaldri í Hafnarfirði. Nú eru bráðum tvö ár sem ég hef verið að berjast fyrir því að fá skólagjöld sonar míns í Tjarnarskóla greidd að fullu. Meira
6. júní 2002 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Ólögleg verslun með ósoneyðandi efni

Notkun rafrænna samskipta við tollafgreiðslu, segir Heiðrún Guðmundsdóttir, býður upp á misnotkun og smygl. Meira
6. júní 2002 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

"Orðhákurinn frá Dalvík"

Eftir stendur, segir Sverrir Leósson, að leikreglur heiðarleikans voru þverbrotnar. Meira
6. júní 2002 | Aðsent efni | 866 orð | 1 mynd

Tryggjum Landspítalanum verðugan sess

Landspítalinn býr, segir Ari Skúlason, við mjög erfiðar aðstæður. Meira
6. júní 2002 | Aðsent efni | 956 orð | 1 mynd

Um beinin

Af hverju er ekki hvatt til neyslu á magnesíum, spyr Jón Brynjólfsson, bent á ofneyslu á fosfór og próteinum og afleiðandi beineyðingu með mjólkurþambi? Meira
6. júní 2002 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Um vistvæna orkunýtingu á Íslandi

Bæði álvinnsla og vetnisvinnsla, segir Jakob Björnsson, fela í sér vistvæna nýtingu íslensku orkulindanna. Meira
6. júní 2002 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Verðum við einhvern tíma stór?

Í raun, segir Jóhanna Magnúsdóttir, eigum við öll erindi í guðfræði! Meira
6. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 411 orð | 1 mynd

William L.

William L. Goodwin - ættingja leitað HAFT var samband við Velvakanda og beðið um aðstoð við að hafa uppi á ættingjum Williams L. Goodwin frá Los Angeles í Kaliforníu en talið er að þeir séu búsettir á Íslandi. Meira

Minningargreinar

6. júní 2002 | Minningargreinar | 3035 orð | 1 mynd

BERGÞÓRA VALDIMARSDÓTTIR

Gíslína Bergþóra Valdimarsdóttir, oftast kölluð Lóa, fæddist á Akureyri 10. ágúst 1918. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2002 | Minningargreinar | 1953 orð | 1 mynd

ELLEN ÞÓRA SNÆBJÖRNSDÓTTIR

Ellen Þóra Snæbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 6. maí 1935. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi fimmtudaginn 23. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Snæbjörn Eyjólfsson frá Kirkjuhóli á Snæfellsnesi, f. 6. ágúst 1897, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2002 | Minningargreinar | 1550 orð | 1 mynd

GUÐLAUG GUÐRÚN GUÐLAUGSDÓTTIR

Guðlaug Guðrún Guðlaugsdóttir fæddist í Hafnarfirði 31. maí 1908. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 30. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðlaugur Jónsson verkamaður, frá Efstadal í Laugardal, f. 1871, d. 1969, og Guðrún Jónsdóttir húsmóðir, d. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2002 | Minningargreinar | 1594 orð | 1 mynd

ÓSKAR LÁRUSSON

Óskar Lárusson fæddist á Norðfirði 13. desember 1911. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. maí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Lárusar Ásmundssonar, f. 1885, d. 1971, og Dagbjartar Sigurðardóttur, f. 1885, d. 1977. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 646 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 15 15 15...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 15 15 15 6 90 Flök/Bleikja 350 350 350 125 43,750 Gellur 605 605 605 80 48,400 Gullkarfi 108 48 94 1,972 185,226 Hlýri 165 89 121 1,851 223,887 Keila 94 44 70 2,977 207,609 Langa 134 100 121 2,752 334,309 Langlúra 96 96 96 175... Meira

Daglegt líf

6. júní 2002 | Neytendur | 120 orð

KÁ Selfossi verður Nóatún

NÆSTKOMANDI föstudag opnar Nóatún nýja verslun á Selfossi þar sem áður var KÁ, að því er segir í tilkynningu frá Nóatúni. Einnig verður formleg opnun á íþróttavöruverslun Intersport og bóka- og ritfangaverslun Eymundsson. Meira
6. júní 2002 | Neytendur | 351 orð

Shell-punktar gilda í Vildarklúbbi Flugleiða

SHELL vildarvinur er nýtt tryggðakerfi sem Skeljungur hf. mun bjóða viðskiptavinum sínum að tengjast frá og með 1. júlí næstkomandi, að því er segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Meira
6. júní 2002 | Neytendur | 542 orð

Skafís á tilboðsverði

BÓNUS Gildir frá 6.-9. júní nú kr. áður kr. mælie. Sprite 0,5 l. 59 79 Bónus rauðvínsl. svínalærissn. 599 899 599 kg Bónus rauðvínslegnar svínahnakkasn. 599 899 599 kg Bónus rauðvínslegnar svínakótilettur 899 1. Meira
6. júní 2002 | Neytendur | 265 orð | 1 mynd

Skrá einstaklinga með göt í eyrnasneplum

HALDA skal skrá yfir nöfn og kennitölur þeirra einstaklinga sem fá gat í eyrnasnepil, samkvæmt leiðbeinandi reglum um húðgötun í eyrnsnepla sem samþykktar voru einróma á fundi umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkurborgar á fimmtudag. Meira
6. júní 2002 | Neytendur | 108 orð | 1 mynd

Varað við handfangi á barnavagni

MARKAÐSGÆSLUDEILD Löggildingarstofu vill koma því á framfæri við kaupendur barnavagna af tegundinni Capri Collection sem eru með stillanlegu handfangi og rauðum hnappi, að hluti af handfangi barnavagnsins hefur verið endurhannaður þar sem hann reyndist... Meira
6. júní 2002 | Neytendur | 160 orð | 1 mynd

Veitingarekstur og kaffihús í Iðnó

VEITINGAREKSTUR er í fullum gangi í Iðnó þótt Leikfélag Íslands hafi hætt starfsemi, segir Margrét Einarsdóttir framkvæmdastjóri veitingahússins. Leigusamningur Iðnós ehf. gildir fram á mitt næsta ár og segir Margrét matsölu á 2. Meira

Fastir þættir

6. júní 2002 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 6. júní, er fimmtug Kolbrún Guðjónsdóttir, Reykjabyggð 22, Mosfellsbæ . Eiginmaður hennar er Jón Sævar Jónsson. Þau eru stödd á... Meira
6. júní 2002 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 6. júní, er sjötug María Auður Guðnadóttir, Lækjarsmára 8, Kópavogi. María Auður heldur afmælisdaginn hátíðlegan með fjölskyldu sinni á æskuslóðum sínum í Botni í... Meira
6. júní 2002 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Á morgun, föstudaginn 7. júní, verður áttræð Gróa Jóhanna Salvarsdóttir, Flókagötu 12, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn í Félagsheimili starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur, Rafstöðvarvegi við Elliðaár, milli kl.... Meira
6. júní 2002 | Fastir þættir | 362 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÓMAR Olgeirsson spilaði út laufáttunni og Þröstur Ingimarsson í sæti sagnhafa hreyfði hvorki legg né lið í langan tíma á meðan hann lagði á ráðin. Meira
6. júní 2002 | Fastir þættir | 832 orð | 3 myndir

Davíð Kjartansson meistari Skákskóla Íslands

31. maí-2. júní 2002 Meira
6. júní 2002 | Viðhorf | 831 orð

Ég stjórna tímanum!

. . . en þar skapa menn tímann, hann er búinn til í því magni sem til þarf. Þar er ekki hægt að eyða tímanum til einskis eða misnota hann. Það er róandi hugmynd. Meira
6. júní 2002 | Dagbók | 183 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Foreldramorgunn kl. 10. Íhugun kl. 19. Taizé-messa kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi kl. 10.30. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar kl. 16.30. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í dag kl. 14.30-16. Meira
6. júní 2002 | Dagbók | 850 orð

(Rómv. 8, 27.)

Í dag er fimmtudagur 7. júní, 158. dagur ársins 2002. Fardagar. Orð dagsins: En hann, sem hjörtun rannsakar, veit hver er hyggja andans, að hann biður fyrir heilögum eftir vilja Guðs. Meira
6. júní 2002 | Fastir þættir | 252 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. Rf3 d6 4. d4 g6 5. c4 Rb6 6. Rc3 Bg7 7. Be3 O-O 8. Be2 Bg4 9. exd6 exd6 10. h3 Bxf3 11. Bxf3 Rc6 12. b3 f5 13. Re2 g5 14. g4 f4 15. Bc1 Df6 16. Bb2 Hae8 17. O-O Rc8 18. Bc3 Dh6 19. Kh2 R8e7 20. Dd3 Rg6 21. Rg1 Bf6 22. Hae1 Rh4 23. Meira
6. júní 2002 | Dagbók | 43 orð

STÖKUR

Hvernig fæ ég þakkað þér það, sem varð til bjargar? Þú hefur, góða, gefið mér gleðistundir margar. Í framtíð mun ég sólskin sjá og sumargeisla bjarta, þeir mér skulu löngum ljá ljós og von í hjarta. Misjafnt auði út er býtt, ýmsa nauðir fanga. Meira
6. júní 2002 | Fastir þættir | 466 orð

Víkverji skrifar...

Víkverji bindur miklar vonir við ferðaþættina Hvernig sem viðrar, sem á að sýna á RÚV í sumar. Meira
6. júní 2002 | Dagbók | 145 orð | 1 mynd

Vordagahátíð í Landakirkju

VORDAGAR eru í Landakirkju 5.-9. júní fyrir fimm til níu ára krakka. Á vordögum er lögð áhersla á leiki úti við og leikræna tjáningu og föndur innandyra, auk samveru í Landakirkju, fjöruferðar og ævintýra. Meira

Íþróttir

6. júní 2002 | Íþróttir | 98 orð

Árni þjálfar HK

ÁRNI Stefánsson hefur verið ráðinn þjálfari 1. deildarliðs HK í handknattleik fyrir næsta tímabil. Árni, sem var aðstoðarþjálfari liðsins framan af síðasta vetri, tók við þegar Valdimar Grímsson hætti störfum 10. Meira
6. júní 2002 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Áttum þetta fyllilega skilið

MICK McCarthy, landsliðsþjálfari Íra, ætlaði vart að trúa sínum eigin augum þegar Robbie Keane jafnaði metin fyrir Íra á móti Þjóðverjum hálfri mínútu fyrir leikslok. Írar halda þar með í vonina um að komast upp úr riðlinum en þeir eiga í höggi við Sádí-Araba í lokaleik sínum í riðlakeppninni og fer sú viðureign fram á þriðjudaginn. Meira
6. júní 2002 | Íþróttir | 174 orð

Capello ósáttur við Scolari

"ÞAÐ er fáránlegt af þjálfara að setja útileikmann í mark á æfingu rétt fyrir leik, og það einn af lykilmönnum liðsins," segir Fabio Capello, þjálfari ítalska liðsins Roma, en hann hefur gagnrýnt forráðamenn landsliðs Brasilíu eftir að... Meira
6. júní 2002 | Íþróttir | 91 orð

Einn nýliði til Andorra

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í körfuknattleik tekur þátt í Promotion Cup í Andorra um miðjan mánuðinn og hefur Sigurður Ingimundarson þjálfari liðsins valið tólf leikmenn til fararinnar. Einn nýliði er í hópnum en það er Helga Jónasdóttir úr Njarðvík. Meira
6. júní 2002 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

*ENSKA úrvalsdeildarliðið Middlesbrough hefur fest kaup...

*ENSKA úrvalsdeildarliðið Middlesbrough hefur fest kaup á ítalska sóknarmanninum Massimo Maccarone sem leikið hefur með ítalska liðinu Empoli . Umboðsmaður leikmannsins greindi frá þessu í gær. Meira
6. júní 2002 | Íþróttir | 474 orð | 1 mynd

Írar halda í vonina

KEANE hefur verið mikið á milli tannanna á Bretlandseyjum og þó víða væri leitað. Hvaða Keane? Jú Roy Keane, fyrirliði írska landsliðsins í knattspyrnu, sem sendur var heim með skottið á milli lappanna frá S-Kóreu rétt áður en HM hófst. Nú er annar Keane sem er er á allra vörum því Robbie Keane tryggði Írum frækilegt jafntefli á móti Þjóðverjum þegar hann jafnaði metin í leik þjóðanna í Ibaraki í gær, 45 sekúndum fyrir leikslok. Meira
6. júní 2002 | Íþróttir | 173 orð

Ívar með tilboð frá Wednesday, Reading og QPR

ÍVAR Ingimarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Brentford í Englandi, hefur fengið tilboð frá 1. deildarliðunum Sheffield Wednesday og Reading og frá 2. deildarliði QPR. Meira
6. júní 2002 | Íþróttir | 121 orð

KA-menn á faraldsfæti

SVO kann að fara að Íslandsmeistarar KA í handknattleik missi þrjá sterka leikmenn úr sínum herbúðum í sumar. Eins og Morgunblaðið hefur greint frá er samningur nánast í höfn hjá Halldóri Sigfússyni og þýska 2. Meira
6. júní 2002 | Íþróttir | 4 orð

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1. Meira
6. júní 2002 | Íþróttir | 532 orð

KNATTSPYRNA HM í Japan og Suður-Kóreu...

KNATTSPYRNA HM í Japan og Suður-Kóreu D-RIÐILL: Bandaríkin - Portúgal 3:2 Mörk Bandaríkjanna : John O'Brien 4., Jorge Costa (sjálfsmark) 29., Brian McBride 36. Mörk Portúgal : Beto Severo 39., Jeff Agoos (sjálfsmark) 75. Meira
6. júní 2002 | Íþróttir | 186 orð

Portúgalar í sárum

PORTÚGALSKA þjóðin er í sárum eftir ósigur landsliðsins gegn lítt þekktu liði Bandaríkjamanna, 3:2, í fyrsta leik liðanna í D-riðli HM og hrista flestir landsmenn höfuðið þessa stundina af vantrú. Meira
6. júní 2002 | Íþróttir | 404 orð | 2 myndir

"Merkasti sigur okkar frá upphafi"

BANDARÍKJAMENN komu gríðarlega á óvart er þeir lögðu firnasterkt lið Portúgals, 3:2, í upphafsleik liðanna í D-riðli á HM. Fáir áttu von á því að Bandaríkin næðu þriggja marka forskoti á fyrsta hálftíma leiksins og það var ekki fyrr en að þeim tíma liðnum að hið stjörnum prýdda lið Portúgals áttaði sig á stöðu mála. "Þetta er án vafa merkasti sigur okkar frá upphafi og við hefðum ekki getað byrjað keppnina betur," sagði Bruce Arena þjálfari Bandaríkjamanna í leikslok. Meira
6. júní 2002 | Íþróttir | 285 orð

Rannsókn vegna miðasölu á HM

Talsmaður skipulagsnefndar HM í Suður Kóreu, Chemin, segir að farið verði fram á rannsókn vegna miðasölu á fyrstu leiki keppninnar sem fram fóru þar í landi, en mörg þúsund miðar voru óseldir er leikirnir hófust. Meira
6. júní 2002 | Íþróttir | 189 orð

Rivaldo skal greiða sekt

Aganefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins sektaði í gær Brasilíumanninn Rivaldo um 11.500 svissneska franka, sem samsvarar 670.000 íslenskum krónum, fyrir látbragðsleikinn sem hann setti á svið í leik Brasilíumanna og Tyrkja fyrr í vikunni. Meira
6. júní 2002 | Íþróttir | 137 orð

Rússar ekki sannfærandi

RÚSSAR voru ekki ýkja sannfærandi í fyrsta leik sínum á HM þegar þeir lögðu Túnisbúa, 2:0, í leik sem háður var í japönsku borginni Kobe í gær. Fyrri hálfleikurinn var frekar tíðindalítill en tvö mörk með sex mínútna millibili fljótlega í síðari hálfleik færðu Rússunum þrjú stig. Egor Titov skoraði það fyrra á 59. mínútu sem verður að skrifast á reikning markvarðar Túnisbúa og það síðara gerði besti leikmaður Rússa, Valery Karpin, úr vítaspyrnu á 64. mínútu. Meira
6. júní 2002 | Íþróttir | 93 orð

Senegalski þjófurinn slapp

YFIRVÖLD í Daegu í S-Kóreu hafa ákveðið að fella niður ákæru á hendur Khalilou Fadiga, miðvallarleikmanni senegalska landsliðsins, en leikmaðurinn var nappaður í skartgripaverslun í borginni fyrir að hnupla gullhálsfesti. Meira
6. júní 2002 | Íþróttir | 128 orð

S-Kóreumenn eru gripnir æði

EFTIR sigur Suður-Kóreu á Pólverjum í riðlakeppni HM í fyrradag hefur gripið um sig mikið knattspyrnuæði í landinu. Meira
6. júní 2002 | Íþróttir | 478 orð | 1 mynd

* SRECKO Katanec, landsliðsþjálfari Slóvena ,...

* SRECKO Katanec, landsliðsþjálfari Slóvena , ætlar að hætta sem þjálfari liðsins eftir HM . Meira
6. júní 2002 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

* UNNAR Örn Valgeirsson , einn...

* UNNAR Örn Valgeirsson , einn af Íslandsmeisturum ÍA í knattspyrnunni á síðasta ári, er genginn til liðs við hitt Skagaliðið, Bruna , sem leikur í 3. deild. Meira

Viðskiptablað

6. júní 2002 | Viðskiptablað | 475 orð

Átök á menningarframhlið kalda stríðsins

BENT hefur verið á að Almenna bókafélagið sé gengið aftur í Björgólfi Guðmundssyni og Páli Braga Kristjónssyni og nái nú loks yfirráðunum á menningarsviðinu eftir alla baráttuna við Mál og menningu á tímum kalda stríðsins. Kalda stríðinu sé lokið. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 434 orð | 2 myndir

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

Breytingar á stjórn AcoTæknivals

Frosti Bergsson , stjórnarformaður AcoTæknivals , og Andri Teitsson , varaformaður stjórnar, auk Ragnars Marteinssonar , sem sæti átti í varastjórn félagsins, tilkynntu um afsögn á stjórnarfundi félagsins í gær í kjölfar kaupa Fjárfestingarfélagsins... Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Byggðastofnun leysir vart vandann

IÐNAÐAR- og viðskiptaráðherra segir það erfiðleikum bundið að Byggðastofnun leysi rekstrarvanda smábátaútgerða, eins og Landssamband smábátaeigenda hefur farið fram á og kom fram í Morgunblaðinu í gær. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 458 orð

Dræm veiði á Flæmska

MJÖG hefur dregið úr sókn íslenskra rækjuskipa á Flæmingjagrunn undanfarin ár og skipin ekki náð að veiða þann kvóta sem þeim er úthlutaður. Skýringin er helst sú að afurðaverð á rækju hefur verið mjög lágt til margra ára og því dregið mjög úr arðsemi veiðanna. Íslensk skip veiddu samtals rúm 5.300 tonn af rækju á Flæmingjagrunni í fyrra en heildarkvótinn á þessu ári er rúm 9 þúsund tonn. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

Eimskip gefur út skuldabréf

Nýlega lauk Íslandsbanki sölu á skuldabréfum Eimskipafélags Íslands fyrir einn milljarð króna. Skuldabréfin eru með jöfnum árlegum afborgunum höfuðstóls og eru til fimm og hálfs árs. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 9 orð | 1 mynd

Erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 134 orð

Fjárfest fyrir 1.176 milljónir

FJÁRFESTINGAR Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins árið 2001 hafa aldrei verið meiri á einu ári frá stofnun sjóðsins, eða samtals 1.176 milljónir króna. Þetta kom fram á ársfundi Nýsköpunarsjóðs sem var haldinn síðastliðinn föstudag. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 247 orð

Flugfélag Íslands sér um viðhald á flugvél Air Bosna

FLUGFÉLAG Íslands hefur samið við flugfélagið Air Bosna í Bosníu til þriggja ára um viðhald á einni Fokker 50-flugvél Air Bosna. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 184 orð | 1 mynd

Framleiðni á Íslandi í meðallagi

FRAMLEIÐNI hér á landi er í meðallagi miðað við þau ríki sem við berum okkur helst saman við, samkvæmt nýju framleiðnimati sem Ráðgjöf og efnahagsspár hafa unnið fyrir Iðntæknistofnun Íslands. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 53 orð | 1 mynd

Frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 124 orð

Greenspan bjartsýnn

BANDARÍSK hlutabréf og Bandaríkjadalur lækka í verði en engu að síður er Alan Greenspan seðlabankastjóri Bandaíkjanna bjartsýnn á framtíð hagkerfisins. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Humarbátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 692 orð

Hvar eru skútur viðskiptavinanna?

"EITT sinn í þá gömlu góðu daga, sem nú eru öllum gleymdir, var verið að sýna utanbæjarmanni herlegheitin í fjármálahverfi New York-borgar. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 715 orð | 1 mynd

Hýsir vefi veðmálafyrirtækja

Íslenska fyrirtækið Parspro.com hefur haslað sér völl á Netinu með því að veita veðmálafyrirtækjum þjónustu og hýsa vefi þeirra. Gísli Þorsteinsson ræddi við Sigurð Baldursson, framkvæmdastjóra Parspro.com, sem segir að vefmálaþjónustu á Netinu hafi vaxið fiskur um hrygg. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 460 orð | 1 mynd

Innheimta skulda erlendis

INNHEIMTA skulda erlendis var til umræðu á námskeiði sem Útflutningsráð Íslands og Háskólinn í Reykjavík héldu í byrjun vikunnar. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

Íslenskameríska kaupir Ora

HLUTHAFAR Ora ehf. hafa gengið að tilboði Íslensk-ameríska verslunarfélagsins ehf. um kaup á öllum hlutabréfum í Ora. Kaupverðið er trúnaðarmál. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 381 orð | 1 mynd

Íslensk fyrirtæki í ferðaþjónustu ná litlum árangri á Netinu

LANGFLEST íslenskra fyrirtækja í ferðaþjónustu, sem eru með eigin vefsíðu eða heimasvæði á Netinu, hafa takmarkaðar upplýsingar um heimsóknir og bókanir á vefjum sínum, samkvæmt niðurstöðum úttektar Félags háskólamenntaðra ferðamálafræðinga (FHF) meðal... Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 115 orð | 1 mynd

Jón Ólafsson með 13,9% í ÍAV

Jón Ólafsson og Co sf. hefur keypt 30 milljónir að nafnverði hlutafjár í Íslenskum aðalverktökum hf., ÍAV , á verðinu 2,99. Eignarhlutur Jóns Ólafssonar og Co sf. eftir viðskiptin er kr. 55.577.665 að nafnverði. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 482 orð | 1 mynd

Kvörtun Tals og Íslandssíma hafnað

SAMKEPPNISRÁÐ telur ekki ástæðu til aðgerða vegna kvörtunar Tals og Íslandssíma varðandi hópáskrift Símans. Í greinargerð samkeppnisráðs vegna þessa máls kemur fram að ráðið fellst á sjónarmið Símans er fram komu í meðferð þess. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

Lækka verð á léttvíni og bjór

LIND ehf ., sem er eitt af stærstu innflutningsfyrirtækjum á Íslandi fyrir áfengi, hefur lækkað verð á 20-25 léttvíns- og bjórtegundum til ÁTVR um 5-30% . Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 42 orð

Löggildingarstofa semur við Innn

Löggildingarstofa og Innn hf. hafa undirritað verksamning vegna forritunar og uppsetningar á nýjum vef stofnunarinnar. Innn mun annast almenna ráðgjöf varðandi skipulag og uppsetningu vefjarins, greiningarvinnu og hönnun á viðmóti hans. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

Meirihluti í Sotheby's til sölu

FYRRVERANDI stjórnarformaður uppboðsfyrirtækisins Sotheby's, Alfred Taubman, reynir nú að selja eða finna meðeiganda að meirihluta sínum í fyrirtækinu, 62,9%, að því er fram kemur á fréttavef BBC . Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 178 orð

Miklar breytingar á gengi líftæknifyrirtækja

VERÐ hlutabréfa í deCODE Genetics, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, hækkaði um 4,89% í fremur litlum viðskiptum á Nasdaq-hlutabréfamarkaðinum í New York í gær. Lokagengi bréfanna var 4,29 Bandaríkjadalir á hlut. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 648 orð | 1 mynd

Morgunkaffið úti í garði

Ragnheiður Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík árið 1966 en hefur alla tíð verið búsett í Kópavogi utan rúm tvö ár í Danmörku. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 56 orð

Námskeið um tilfinningagreind

Þekkingarmiðlun ehf. stendur fyrir námskeiði um tilfinningagreind 10. júní n.k. í Ásbyrgi á Hótel Íslandi frá kl. 9-17. Námskeiðið er fyrir alla þá sem vilja auka þekkingu sína og skilning á tilfinningagreind. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

Nótin lagfærð

Þórshöfn-Nótaskipið Júpíter ÞH landaði nær fullfermi af norsk-íslenskri síld í síðustu viku var en það er fyrsta síldin á sumarvertíðinni hjá fiskimjölsverksmiðju Hraðfrystistöðvar Þórshafnar. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 114 orð

Nýjar leyfareglur Microsoft

REGLUR um fjölnotendaleyfi fyrir Microsoft-hugbúnað eru við það að taka miklum breytingum og frá 1. ágúst nk. verður ekki hægt að fá uppfærslur á eldri hugbúnaðarleyfi, eins og verið hefur. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 61 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Fiskiðjusamlags Húsavíkur

PÉTUR Hafsteinn Pálsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fiskiðjusamlags Húsavíkur hf. frá og með 1. júní. Pétur Hafsteinn situr í stjórn Fiskiðjusamlags Húsavíkur og er jafnframt framkvæmdastjóri Vísis hf. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 75 orð

Nýr kaupfélagsstjóri hjá KHB

NÝR kaupfélagsstjóri Kaupfélags Héraðsbúa verður Gunnlaugur Aðalbjarnarson viðskiptafræðingur, sem gegndi stöðu fjármálastjóra félagsins fyrir nokkrum árum. Hann hefur undanfarið verið við nám erlendis. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 152 orð | 1 mynd

Nýr marg-miðlunarrisi

FRANSKA fjölmiðlafyrirtækið Vivendi hefur gengið frá samningi um að kaupa Seagram, að því er fram kemur í fréttum BBC. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 67 orð

Nýr starfsmaður á Verðbréfaþingi Íslands

Sigurlaug Vilhelmsdóttir Sigurlaug hefur tekið til starfa á viðskipta- og skráningarsviði Verðbréfaþings. Hún hefur umsjón með og annast innslátt gagna í Þingbrunn. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 2364 orð | 5 myndir

Risi á traustari fótum

Niðurstaða er fengin eftir um þriggja mánaða samningaviðræður sem hófust að frumkvæði Máls og menningar sem þá var meirihlutaeigandi. Steingerður Ólafsdóttir kynnti sér aðdraganda samninganna. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Saltfiskur af "Hryggnum"

SOÐNINGIN er að þessu sinni sótt í úthafið eða um borð í frystitogarann Helgu Maríu AK sem nú er að veiðum á Reykjaneshrygg. Þar hafa skipverjar komið sér upp myndarlegri heimasíðu þar sem sagt er frá lífinu um borð í máli og myndum. M.a. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 36 orð

Samið um sölu- og markaðssetningu

GlaxoSmithKline hefur gert sölu- og markaðssamning við Heilsuverslun Íslands ehf. um heilsuvörur með sérstakri áherslu á munnhirðu. GlaxoSmithKline framleiðir tannkremin Aquafresh og Sensodyne. Heilsuverslun Íslands ehf. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 39 orð | 1 mynd

Síldarbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 359 orð | 2 myndir

Símnotendur óbundnir af viðskiptum við Símann

SÍMNOTENDUR eru nú í fyrsta sinn óbundnir af viðskiptum við Símann vegna fastlínusímkerfisins. Halló-Frjáls fjarskipti tóku í gær í notkun símstöð í Hafnarfirði og býður almenningi þar með aðgang að heimtauginni í samkeppni við Símann. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Sjö hundruð lögreglumenn í fatnaði frá 66° norður

UM sjö hundruð lögreglumenn af öllu landinu eru þessa dagana að taka við einkennis- og hlífðarfatnaði sem framleiddur er af 66° norður í Hafnarfirði, en samningur þessa efnis var undirritaður nýverið milli fyrirtækisins og Ríkislögreglustjóra. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 7 orð | 1 mynd

Skelfiskbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Stafræn sjónvarpstæki í sókn

BÚIST er við því að 73% heimila í Evrópu muni búa yfir stafrænum sjónvarpstækjum árið 2008, að því er fram kemur í rannsókn Strategy Analytics. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 389 orð | 2 myndir

STG-fjölískerfi um borð í Kaldbak og Byr

ÚTGERÐARFÉLAG Akureyringa hf. hefur gert samning við STG Ísvélar um kaup á fjölískerfi í ísfisktogara ÚA, Kaldbak EA. Reiknað er með að kerfið verði komið í skipið í lok júlí á þessu ári. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 468 orð | 1 mynd

Söluhagnaður - en þó tap

Opin kerfi hafa verið helsti hluthafi Tæknivals frá því í lok júní 1998, þegar þau keyptu 34,33% hlut í félaginu, en rúmu ári áður höfðu þau keypt 40% hlut í Aco. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 63 orð

Teymi og Reykjavíkurborg semja

Reykjavíkurborg og Teymi hafa gert með sér samning vegna innleiðingar hugbúnaðarlausnarinnar Oracle Balanced Scorecard hjá Reykavíkurborg. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. BYLGJA VE 75 277 1 Þorskur Vestmannaeyjar JÓN VÍDALÍN ÁR 1 548 11 Karfi/Gullkarfi Vestmannaeyjar SÓLEY SIGURJÓNS GK 200 290 88 Karfi/Gullkarfi Sandgerði HJALTEYRIN EA 310 846 14 Karfi/Gullkarfi Reykjavík OTTÓ N. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Trefjar selja bát til botnrannsókna

BÁTASMIÐJAN Trefjar í Hafnarfirði afgreiddi fyrir skömmu Cleopatra 38 bát til Liverpool á Englandi. Þetta er fyrsti Cleopatra-báturinn í nýrri útfærslu sem Trefjar hafa hannað en hann er sérútbúinn til haf- og botnrannsókna. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 367 orð

Úrskurði mönnunarnefndar hnekkt

SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ hefur hnekkt úrskurði mönnunarnefndar fiskiskipa sem hafnaði umsókn rækjubáts um að þurfa ekki að hafa stýrimann í áhöfn skipsins. Meira
6. júní 2002 | Viðskiptablað | 109 orð

Vafasöm gylliboð

SÍMHRINGINGAR frá enskumælandi mönnum sem bjóða gull og græna skóga í hlutabréfaviðskiptum hafa að því er virðist verið nokkuð tíðar hingað til lands að undanförnu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.