Greinar miðvikudaginn 12. júní 2002

Forsíða

12. júní 2002 | Forsíða | 101 orð | 1 mynd

Frönsk vonbrigði

VONBRIGÐI, sorg og reiði eru viðbrögð Frakka við háðulegri útreið franska landsliðsins og sjálfra heimsmeistaranna á HM í knattspyrnu. Tapaði það í gær fyrir Dönum 2-0 og var þar með úr leik. Meira
12. júní 2002 | Forsíða | 229 orð

Hvar er Kólumbus grafinn?

TVEIR framhaldsskólakennarar í Sevilla á Spáni, Marcial Castro og Sergio Algarrada, vilja nota nýjustu tækni erfðafræðinnar til að útkljá gamla deilu um legstað Kristófers Kólumbusar sem sigldi með föruneyti sínu frá Spáni til Karíbahafs árið 1492,... Meira
12. júní 2002 | Forsíða | 240 orð

Ísraelar herða tökin á Ramallah

ÍSRAELSKI herinn herti í gær tökin á Ramallah og hefur handtekið þar meira en 60 manns síðustu tvo daga. Virðast Ísraelar telja, að Bandaríkjastjórn hafi gefið þeim frjálsar hendur með aðgerðir gegn Palestínumönnum. Meira
12. júní 2002 | Forsíða | 180 orð

Komið í veg fyrir mótmæli í Lettlandi

LÖGREGLAN í Lettlandi kom í gær í veg fyrir, að áhangendur Falun Gong-hreyfingarinnar gætu efnt til mótmæla í tilefni af opinberri heimsókn Jiang Zemins, forseta Kína. Meira
12. júní 2002 | Forsíða | 119 orð

Vilja segja Kanada úr NAFO

KANADÍSK þingnefnd hefur lagt til, að Kanadamenn segi sig úr Norðvestur-Atlantshafsfiskveiðiráðinu, NAFO, og taki sjálfir að sér stjórn á veiðum úr flökkustofnum við austur- eða Atlantshafsströnd landsins. Meira

Fréttir

12. júní 2002 | Erlendar fréttir | 168 orð

Afganir hneykslaðir

AFGANIR sögðu í gær að þeir væru hneykslaðir á meintum þrýstingi Bandaríkjamanna á að fyrrverandi konungur Afganistans, Mohammed Zahir Shah, hætti við að bjóðast til að verða þjóðhöfðingi á ný. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 124 orð

Albönsku flóttamennirnir eru enn í Færeyjum

ALBÖNSKU flóttamennirnir fimm sem komu með Norrænu til Seyðisfjarðar á fimmtudag og var vísað héðan úr landi hafa sótt um pólitískt hæli í Færeyjum. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 179 orð

Athyglisverð umræða sem fylgst er vel með

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra segist fylgjast vel með þeirri umræðu sem fram fer hér á landi og erlendis um einkarekstur inni á sjúkrastofnunum. Umræðan sé athyglisverð en ákvarðanir hafi ekki verið teknar um frekari einkavæðingu. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð

Atvinnulausum fjölgar

Í LOK maí voru 3.953 skráðir atvinnulausir borið saman við 2.096 í maí í fyrra, samkvæmt gögnum vinnumiðlana og samantekt Hagstofu Íslands. Af skráðum atvinnulausum í maí sem leið voru 1.056 manns eða 26,7% á aldrinum 15 til 24 ára en 22,8% í maí 2001. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 275 orð

Áliti dómnefndar hafnað og staðan auglýst

MEIRIHLUTI á fundi kennara við sagnfræðiskor heimspekideildar Háskóla Íslands vill að áliti dómnefndar um hæfi umsækjenda um starf lektors í fornleifafræði verði hafnað og staðan auglýst að nýju hér á landi og erlendis. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 220 orð

Árétting

Vegna fréttar í sunnudagsblaði þar sem spurst var fyrir um hvort leitað hefði verið til Persónuverndar vegna hugmynda um að skrá upplýsingar um húðgötun í eyra, vill Margrét Steinarsdóttir, lögfræðingur hjá Persónuvernd, árétta að Persónuvernd hafi ekki... Meira
12. júní 2002 | Suðurnes | 184 orð | 1 mynd

Árni Sigfússon tekinn við lyklavöldunum

ÁRNI Sigfússon, oddviti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Reykjanesbæjar, var í gær ráðinn bæjarstjóri á fyrsta fundi nýkjörinnar bæjarstjórnar. Meira
12. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 59 orð | 1 mynd

Baldursbrá fær styrk

FÉLAGAR í Kiwanisklúbbnum Emblu á Akureyri gáfu á dögunum 100 þúsund krónur til minningar um Lilju Sigurjónsdóttur, fyrrverandi félaga í klúbbnum, en hún lést í aprílmánuði síðastliðnum. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Blaðauki um samskipti Íslands og Kína

MORGUNBLAÐINU í dag fylgir blaðauki um samskipti Íslands og Kína. Blaðaukinn er gefinn út í tilefni opinberrar heimsóknar Jiang Zemin, forseta Kína, sem hefst á morgun, fimmtudag. M.a. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 778 orð | 3 myndir

Búist við að farþegum fjölgi úr 1,4 í um 4,4 milljónir

Margháttuð uppbygging Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar næstu árin gæti kostað 25 til 30 milljarða króna verði farið að tillögum breska flugvallarfyrirtækisins BAA. Jóhannes Tómasson kynnti sér tillögurnar. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 263 orð

Bætur vegna slyss í strætisvagni

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt Reykjavíkurborg og Tryggingamiðstöðina hf. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 230 orð

Efla má þátt grunnþjónustunnar

SKIPULAG heilbrigðiskerfisins má að mati Hauks Valdimarssonar aðstoðarlandlæknis bæta með því að efla þátt grunnþjónustu á borð við heilsugæslu. Það megi gera án þess að auka fjármagn inn í kerfið eða draga úr vægi annarrar þjónustu. Meira
12. júní 2002 | Erlendar fréttir | 110 orð

Eiturlyfjahringur upprættur

DANSKA lögreglan skýrði frá því á mánudag, að hún hefði komið upp um eiturlyfjahring, sem samanstóð af sumum ofbeldisfyllstu andstæðingum Evrópusambandsaðildar Dana. Meira
12. júní 2002 | Miðopna | 677 orð | 1 mynd

Farið yfir málið á ríkisstjórnarfundi í dag

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra ítrekar að ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að meina Falun Gong-félögum um landgöngu hér á landi sé tekin til að tryggja öryggi en ekki til að koma í veg fyrir friðsamleg mótmæli. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 497 orð | 3 myndir

Féð flutt burt og fólk kemur í staðinn

ORÐIN streita, asi og erill hverfa úr huganum og gleymast þegar aðkomumaður úr þéttbýlinu dvelur vikupart í Flatey á Breiðafirði. Þessi hugtök eru líka óþörf í orðaforða heimamanna. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð

Félag frönskumælandi stofnað

NÝLEGA var stofnað Félag frönskumælenda á Íslandi eða "Association des Francophones en Islande". Tilgangur félagsins er að sameina frönskumælendur búsetta á Íslandi og veita upplýsingar til þeirra sem hingað flytja. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar

HALDINN verður fundur í flokksstjórn Samfylkingarinnar í nýja Haukaheimilinu Ásvöllum í Hafnarfirði, fimmtudaginn 13. júní kl. 17. Setning fundar og ræða Össurar Skarphéðinssonar, formanns Samfylkingarinnar. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð

Fólki í vinnu fækkar

Á FYRSTA ársfjórðungi líðandi árs voru 157.300 manns starfandi samanborið við 158.000 á sama tíma í fyrra, en þetta jafngildir 0,5% fækkun. Hagstofa Íslands hefur birt útreikninga sína um áætlaðan fjölda starfandi eftir ársfjórðungum. Meira
12. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 497 orð | 1 mynd

Fyrri hugmyndir mun kostnaðarsamari

KOSTNAÐUR við endurskipulagningu Korpúlfsstaða sem alhliða menningarmiðstöðvar yrði mun minni en áætlaður kostnaður við endurbyggingu hússins sem menningarseturs og Erró-safns var fyrir tæpum áratug. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð

Fækkað um 70 stöðugildi

ÝMSAR hagræðingaraðgerðir standa nú yfir hjá fyrirtækjum Baugs. Leiða þær meðal annars til fækkunar á 70 stöðugildum hjá fyrirtækjunum en alls starfa hjá þeim um 1.800 manns. Jón Björnsson, framkvæmdastjóri Baugs-Ísland, en undir það fellur m.a. Meira
12. júní 2002 | Landsbyggðin | 268 orð | 1 mynd

Gamalt hús með framtíðarhlutverk

ÞAÐ tók sig vel út á Hellu, gamla skátaheimilið úr Hafnarfirði, sem núna hefur reyndar verið sett niður á sinn stað á bænum Lambafelli undir Eyjafjöllum. Meira
12. júní 2002 | Erlendar fréttir | 921 orð | 1 mynd

Geislamengunin gæti valdið ofsahræðslu

TÆKIST hryðjuverkamönnum að sprengja geislasprengju í miðborg Washington yrði manntjónið að öllum líkindum frekar lítið en geislamengunin gæti valdið ofsahræðslu meðal almennings, sem myndi leiða til öngþveitis á sjúkrahúsum og akbrautum og jafnvel... Meira
12. júní 2002 | Landsbyggðin | 65 orð | 1 mynd

Gimbillinn minn góði

EINS og gengur og gerist á öðrum bæjum stendur yfir sauðburður á bænum Setbergi í Fellum. Þar er hið vænsta fé af sunnlenskum stofni. Meira
12. júní 2002 | Landsbyggðin | 104 orð | 1 mynd

Góð þátttaka í reiðnámskeiði

NÚ nýverið lauk reiðnámskeiði hjá Hesteigendafélagi Grundarfjarðar. Þátttakendum sem voru 30 talsins var skipt í fjóra hópa barna, unglinga og fullorðinna. Kennari var Lárus Ástmar Hannesson, Stykkishólmi. Meira
12. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 163 orð | 1 mynd

Hugmyndaþing um Mýrargötusvæðið

HUGMYNDAÞING um framtíðarskipulag svokallaðs Mýrargötusvæðis verður haldið í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Hugmyndavinnan sem þar verður unnin verður síðan höfð til hliðsjónar í fyrirhugaðri samkeppni um skipulag svæðisins. Meira
12. júní 2002 | Miðopna | 378 orð

Hvað er Falun Gong?

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi tilkynning frá kínverska sendiráðinu: "Fyrst af öllu: Falun Gong er illskeyttur sértrúarhópur. Þetta er ekki einföld heilsuræktarstefna. Meira
12. júní 2002 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Hyggst beita blöðum sínum gegn aðild

ÁSTRALSKI fjölmiðlajöfurinn Rupert Murdoch hefur lýst því yfir að hann muni nota aðstöðu sína sem áhrifamesti blaðaeigandi í Bretlandi til að berjast gegn öllum tilraunum Tonys Blair forsætisráðherra til að leiða Bretlandi inn í myntbandalag Evrópu. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð

Hægt að afrita læstar geislaplötur

AFRIT af safnplötunni Eldhúspartí fm957, fyrstu íslensku geislaplötunni sem átti að vera læst og ómögulegt að afrita, eru nú aðgengileg á Netinu. Meira
12. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 231 orð | 1 mynd

Konur skipa meirihluta í fyrsta sinn

KONUR eru í meirihluta í nýrri bæjarstjórn Akureyrar, en fyrsti fundur hennar var síðdegis í gær. Alls náðu nú 6 konur kjöri í bæjarstjórn af 11 fulltrúum og er þetta í fyrsta skipti sem konur skipa meirihluta í bæjarstjórn á Akureyri. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

KRISTINN BALDURSSON

KRISTINN Magnús Baldursson fæddist 8. febrúar 1924 í Reykjavík. Hann lést á sjómannadaginn 2. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Baldur Sveinsson, ritstjóri, f. 30. júlí 1883, d. 11. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð

Kvöldganga á Þingvöllum

PÁLL Valsson, rithöfundur og íslenskufræðingur, fjallar um Jónas Hallgrímsson og Þingvelli í fyrstu fimmtudagskvöldgöngu sumarsins. Páll Valsson fékk Íslensku bókmentaverðlaunin árið 1999 í flokki fræðirita fyrir ritið Jónas Hallgrímsson, ævisaga. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 311 orð

Launakjör fólks á vernduðum vinnustöðum skoðuð

MISMUNANDI launakjör starfsfólks á vernduðum vinnustöðum urðu, að sögn Páls Péturssonar félagsmálaráðherra, til þess að í fyrrahaust hófst vinna við úttekt á launakjörum fólks á öllum vernduðum vinnustöðum hér á landi. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 569 orð | 1 mynd

Leggjum okkur fram um samvinnu við lögreglu

XIAOXU Shean Lin, líffræðingur frá Atlanta í Bandaríkjunum, og Mengyang Jian, sem er nýútskrifuð úr menntaskóla í Boston, eru meðal þeirra 26 áhangenda Falun Gong sem synjað var um landvist á Íslandi og hafa verið í haldi lögreglu í Njarðvíkurskóla frá... Meira
12. júní 2002 | Erlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Listaverk

BANDARÍSKI listamaðurinn Arnold Skip undir glerplötu á listahátíðinni ART í Basel í Sviss í gær. Hann lá í nokkrar klukkustundir hreyfingarlaus undir... Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 82 orð

Lýstar kröfur 90 milljónir

LÝSTAR kröfur í þrotabú VN veggefnis ehf., áður Metró-Málarans-Veggfóðrarans ehf., í Skeifunni 8 í Reykjavík, nema um 90 milljónum króna skv. upplýsingum frá skiptastjóra, þar af um þriðjungur vegna vangoldinna opinberra gjalda. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Málstofa um heilsu barna í Evrópu

Í BOÐI Miðstöðvar heilsuverndar barna og Héraðslæknisins í Reykjavík verður málstofa um heilsu barna í Evrópu miðvikudaginn 19. júní kl. 9 - 12 að Hlíðarsmára 8 í Kópavogi og er opin öllu áhugafólki um málefnið. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Meðlimum Falun Gong heimiluð landganga

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra, Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra ákváðu seint í gærkvöldi að heimila öllum þeim Falun Gong-meðlimum, sem voru í haldi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og Njarðvíkurskóla í gær,... Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 859 orð | 1 mynd

Merkasta hátíðin í Nýja-Íslandi

Timothy Grant Arnason er forseti Íslendingadagsnefndar í Gimli í Kanada, en hefur starfað hjá tryggingafyrirtæki í Winnipeg frá því hann útskrifaðist úr Háskólanum í Winnipeg 1976 og er þar yfirmaður tjónadeildar. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 203 orð

Mikil uppbygging í Leifsstöð

STJÓRN Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. hefur látið vinna tillögur um uppbyggingu stöðvarinnar til ársins 2025, sem kynntar voru í gær. Kostnaður við uppbygginguna nemur á bilinu 25 til 30 milljörðum króna en í henni felst m.a. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 184 orð

Mótmæla mannréttindabrotum í Kína

UNGLIÐAHREYFINGAR Framsóknarflokks, Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks sendu í fyrradag frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem mannréttindabrotum kínverskra stjórnvalda er harðlega mótmælt. Meira
12. júní 2002 | Suðurnes | 418 orð

Mótmæla takmörkun á ferðafrelsi fólksins

BÆJARSTJÓRN Reykjanesbæjar hvetur til endurskoðunar á ákvörðun um að takmarka ferðafrelsi félaga í Falun Gong hér á landi. Bæjarstjórnin leggst þó ekki gegn því að þeim verði veitt húsaskjól í Njarðvíkurskóla. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Mótmælt við Njarðvíkurskóla

Á ANNAÐ hundrað manns safnaðist saman til friðsamlegra mótmæla fyrir utan Njarðvíkurskóla í gærkvöldi. Vildi fólkið sýna stuðning þeim 26 iðkendum Falung Gong sem gist höfðu skólann frá hádegi í vörslu lögreglu. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Mæðrastyrksnefnd veitir viðurkenningar

MÆÐRASTYRKSNEFND veitti á mánudag þremur fyrirtækjum viðurkenningu fyrir stuðning við skjólstæðinga nefndarinnar í gegnum árin. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 111 orð

Námskeið í skyndihjálp

REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst fimmtudaginn 13. júní kl. 19 - 23 í Fákafeni 11, 2. hæð. Kennsludagar verða 13., 18. og 20. júní. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 243 orð

Neitað um vegabréfsáritun til Íslands

TAÍVANSKIR prófessorar sem hugðust taka þátt í Tólftu norrænu baltísku ráðstefnunni í heilbrigðisverkfræði og heilbrigðiseðlisfræði, sem verður haldin í Reykjavík í næstu viku, hafa ekki fengið vegabréfsáritun til Íslands. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Neituðu að afhenda farmiðana

PAN Chin Min, Falun Gong-iðkandi frá Taívan, er ein þeirra sem voru stöðvuð á Keflavíkurflugvelli í gær. Hún var í Moskvu þegar Jiang Zemin, forseti Kína, var þar og flaug síðan um Kaupmannahöfn til Íslands. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 143 orð

Norrænt þing um hjartaendurhæfingu

SJÖTTA norræna þingið um hjartaendurhæfingu verður haldið í Reykjavík á vegum félags fagfólks um hjarta- og lungnaendurhæfingu, FHLE, dagana 14.-16. júní. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 150 orð

Nýjung í þjónustu Íslenskrar málstöðvar

SVOKALLAÐUR málfarsbanki hefur verið opnaður á vef Íslenskrar málstöðvar á Netinu. Málfarsbankinn er nýjung í málfarsráðgjöf málstöðvarinnar. "Komnar eru um 7.000 greinar í málfarsbankann og sífellt bætist nýtt efni við. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð

Ný þjónusta hjá Íslandssíma

NOTENDUR GSM síma hjá Íslandssíma, Rautt og BT GSM geta nú sótt sér hreyfimyndir í síma sína. Hreyfimyndir eru því einskonar "önnur kynslóð" skjámynda. Það er margmiðlunarfyrirtækið Zoom sem sér um efni og tækni þjónustunnar. Meira
12. júní 2002 | Erlendar fréttir | 608 orð | 1 mynd

"Don Teflon" allur

BANDARÍSKI mafíuforinginn John Gotti, sem m.a. hlaut á ferli sínum viðurnefnið "Don Teflon" vegna þess að hann virtist ætíð geta hrist af sér allar ákærur, lést á fangelsissjúkrahúsi sl. mánudag. Hann var með krabbamein. Meira
12. júní 2002 | Erlendar fréttir | 581 orð | 1 mynd

"Pucho" komst fljótt í kast við lögin

JOSE Padilla, sem nú kallar sig Abdullah al Muhajir, er meðalmaður að hæð en þrekvaxinn, hann er Bandaríkjamaður og ættaður frá Puerto Rico sem er bandarísk eyja í Karíbahafi. Meira
12. júní 2002 | Miðopna | 651 orð | 3 myndir

"Vildum heyra viðunandi ástæðu fyrir brottvísun"

FARARSTJÓRI hópsins frá Taívan, Pan Hsing Ming, sagði að vegabréfum fólksins hefði verið safnað saman af lögreglunni sem einnig hefði viljað fá farmiðana. "Við viljum ekki brjóta neinar reglur. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 717 orð | 1 mynd

"Ætlum ekki að taka þátt í mótmælum"

MEÐAL um 40 Falun Gong-iðkenda sem komu með flugvél frá Kaupmannahöfn um hádegisbilið í gær og voru kyrrsettir í Leifsstöð var Laney Wang, en hún er frá Taívan, eins og flestir úr hópnum. Meira
12. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 195 orð | 1 mynd

Rétthyltingar styrkja Umhyggju

UM 100 nemendur 10. bekkjar Réttarholtsskóla voru í sjálfboðavinnu hjá ýmsum fyrirtækjum tvo daga í maí og uppskáru tæplega 450 þús. Meira
12. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 154 orð

Sambýli heilabilaðra fært rafmagnsorgel

FÉLAG áhugafólks og aðstandenda Alzheimer-sjúklinga og heilabilaðra á Norðurlandi, FAASAN, er 10 ára á þessu ári. Af því tilefni afhenti félagið Sambýlinu í Bakkahlíð á Akureyri, sem er sambýli fyrir heilabilaða, rafmagnsorgel að gjöf. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 239 orð

Samstarf lagadeildar HÍ og Fróðskaparseturs Færeyja

NÝVERIÐ var gengið formlega frá samkomulagi milli Fróðskaparseturs Færeyja, annars vegar og lagadeildar Háskóla Íslands hins vegar um samstarf og aðstoð við uppbyggingu og þróun kennslu í lögfræði við Fróðskaparsetrið. Meira
12. júní 2002 | Miðopna | 642 orð

,,Samvinnufúst, friðsamt og indælt fólk"

Nálægt 70 Falun Gong-iðkendum sem komu til landsins frá Bandaríkjunum og Evrópu í gær var synjað um landvist og voru þeir í haldi lögreglu í Njarðvíkurskóla og Leifsstöð í gærdag og í nótt. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 1150 orð

Sátt í stjórn LÍN um reglurnar

Afnám tengingar við tekjur maka námsmanna og hækkun grunnframfærslu eru þau tvö atriði sem mönnum ber saman um að standi upp úr í breyttum útlánareglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir kynnti sér nýju reglurnar. Meira
12. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 398 orð

Skipulagið er stefnumörkun borgarinnar

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir segir ljóst að viðræður verði að fara fram milli borgaryfirvalda og flugmálayfirvalda áður en flugbrautir í Vatnsmýrinni verði lagðar af. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 30 orð

Skógræktarferð

SKÓGRÆKTARFERÐ Bandalags kvenna í Hafnarfirði verður fimmtudaginn 13. júní kl. 19. Gróðursett verður í landi bandalagsins ofan við Sléttuhlíð. Á eftir verður boðið upp á kaffi og meðlæti, segir í... Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 36 orð

Skógræktarferð í Heiðmörk

FERÐAFÉLAG Íslands fer í skógræktarferð í Heiðmörk í dag, miðvikudaginn 12. júní, til að snyrta reit sem FÍ hefur þar. Fararstjóri er Eiríkur Þormóðsson. Brottför frá BSÍ kl 19.30 og komið við í Mörkinni 6. Allir... Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 174 orð

Skylt að birta bókhaldsgögn

HÉRAÐSDÓMUR Vesturlands dæmdi í gær að Verkalýðsfélagi Akraness væri skylt að veita Vilhjálmi Birgissyni, félagsmanni í verkalýðsfélaginu, aðgang að öllum bókhaldsgögnum félagsins fyrir árin 1997, 1998 og 1999. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 111 orð

Skýrslan kynnt fjárlaganefnd Alþingis

ÞRÍR fulltrúar Ríkisendurskoðunar kynntu skýrslu hennar um fjárframlög ríkisins til Sólheima í Grímsnesi fyrir fjárlaganefnd Alþingis á mánudag. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Sprett úr spori í veðursælum Víðidal

HANN minnir eilítið á kúreka úr villta vestrinu, hestamaðurinn með barðastóra hattinn, sem fékk sér reiðtúr á hestasvæðinu í Víðidal í gær. Sól skein í heiði og jörðin var brakandi þurr og þá er fátt betra en að njóta lífsins úti í náttúrunni. Meira
12. júní 2002 | Suðurnes | 362 orð | 1 mynd

Sumir draumar rætast

ÞAÐ er æði misjafnt hvað börn taka sér fyrir hendur þegar skóla lýkur í sumarbyrjun. Framundan er nægur tími til skemmtilegra verka og víst er að Kristín Ósk Gísladóttir, 10 ára stúlka í Keflavík, er full tilhlökkunar fyrir þetta óvenjulega sumar. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Tískuverslun - kaffihús - listgallerí

NÝLEGA var opnuð tískuvöruverslunin Feminin Fashion í Bæjarlind 12 í Kópavogi. Afgreiðslutími er mánudaga til fimmtudaga kl. 10-18.30 og föstudaga til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá 10-16.30. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð

Úrslitin standa

ÞRIGGJA manna nefnd lögfræðinga tilkynnti í gær að hún hefði hafnað kæru framsóknarmanna í Borgarbyggð vegna sveitarstjórnarkosninganna í Borgarbyggð og standa úrslitin því óbreytt. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Valinn vegna góðrar aðstöðu

GYLFI Guðmundsson, skólastjóri Njarðvíkurskóla, segir að embættismenn sýslumanns hafi haft samband og óskað eftir að fá afnot af skólanum vegna gæslu Falun Gong-félaganna, sem ekki var veitt landvistarleyfi á Íslandi í gær. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð

Veikleikar í Internet Explorer

"NOKKRIR þekktir veikleikar í Internet Explorer veikja til muna öryggi þeirra sem ferðast um á Netinu og gera utanaðkomandi aðilum kleift að ná sambandi við tölvuna. Meðal þess sem óviðkomandi aðilar geta gert er að stela upplýsingum af tölvunni. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Vill að fólkið verði leitt fyrir dómara

RAGNAR Aðalsteinsson hrl. fer með mál tveggja hópa af Falun Gong-iðkendunum sem komu til landsins í gær, annars vegar með áætlunarflugvél frá Bandaríkjunum í gærmorgun og hins vegar með vél frá Kaupmannahöfn í hádeginu. Meira
12. júní 2002 | Landsbyggðin | 67 orð | 1 mynd

Vortónleikaröð lauk í Húsavíkurkirkju

Á DÖGUNUM hélt Kirkjukór Húsavíkur tónleika í Húsavíkurkirkju, þeir voru þeir þriðju og síðustu í vortónleikaröð kórsins á þessu vori. Áður hafði kórinn sungið við ágæta aðsókn og undirtektir á Kópaskeri og Þórshöfn. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Þrennt á sjúkrahús eftir bílveltu

KONA var flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús eftir bílveltu á Laugadalsvegi á móts við Þóroddsstaði skömmu eftir miðnætti í fyrrinótt. Þá var ökumaður og annar farþegi fluttir með sjúkrabílum á Landspítala - háskólasjúkrahús. Meira
12. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 74 orð

Þrjár umsóknir um stöðuna

ÞRJÁR umsóknir bárust um stöðu skólastjóra Glerárskóla á Akureyri. Umsækjendur eru: Halldór Gunnarsson, aðstoðarskólastjóri Glerárskóla, Karl Erlendsson, skólastjóri Þelamerkurskóla, og Úlfar Björnsson, skólastjóri Oddeyrarskóla. Meira
12. júní 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð

Öryggisbæklingur

HLÍFÐU þér - er öryggisbæklingur um línuskauta, hjólabretti og hlaupahjól sem Slysavarnafélagið Landsbjörg og Umferðarráð gefa út í tengslum við hjólreiðar. Ekkert fræðsluefni hefur verið til um línuskauta, hlaupahjól og hjólabretti. Meira

Ritstjórnargreinar

12. júní 2002 | Leiðarar | 359 orð

Einkarekstur sjúkradeilda

Í Morgunblaðinu sl. laugardag birtist frétt um umræður í Danmörku og Svíþjóð um einkarekstur inni á sjúkrahúsum, þ.e. á einstökum sjúkradeildum. Meira
12. júní 2002 | Leiðarar | 436 orð

Í klóm skorts og hungurs

Hungur og fátækt eru alvarlegasta vandamál samtímans og hægagangur í lausn þeirra er blettur á samfélagi þjóðanna. Um þessar mundir stendur matvælaráðstefna Sameinuðu þjóðanna yfir í Róm. Meira
12. júní 2002 | Staksteinar | 341 orð | 2 myndir

Umræður í andarslitrunum?

Komu þeir báðir við íslenska stjórnmálasögu á þeim tíma, þegar kommúnistar og sósíalistar lifðu enn í þeirri von, að sigra í hugmyndafræðilegri keppni, segir Björn Bjarnason um greinar tveggja höfunda. Meira

Menning

12. júní 2002 | Fólk í fréttum | 858 orð | 3 myndir

Auðvelt að afrita læstar geislaplötur

HÆGT er með auðveldum hætti að nálgast á Netinu lögin á Eldhúspartí fm957 , fyrstu íslensku geislaplötunni sem framleidd var með sérstakri læsingu til að koma í veg fyrir að hægt væri að spila hana í tölvum og þar með afrita. Skífan ákvað að frá og með... Meira
12. júní 2002 | Tónlist | 678 orð

Fagmennska í fyrirrúmi

Cosi fan tutte - síðari frumsýning - ópera í tveimur þáttum eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Óperutextinn eftir Lorenzo da Ponte. Flytjendur: Óperustúdíó Austurlands ásamt kammersveit og kór. Meira
12. júní 2002 | Fólk í fréttum | 25 orð | 1 mynd

GAUKUR Á STÖNG: Stefnumót.

GAUKUR Á STÖNG: Stefnumót. Fram koma Fídel, Kómónó og Dust. Síðustu tónleikar Fídel áður en sveitin heldur í víking og leikur fyrir franska og svissneska... Meira
12. júní 2002 | Myndlist | 432 orð | 1 mynd

Gullgerðarlist nútímans

Galleríið er opið fimmtudaga til sunnudaga frá 14-18. Sýningin er til 23. júní. Meira
12. júní 2002 | Fólk í fréttum | 373 orð | 2 myndir

Hádramatískur harmleikur ... ekki!

FILMUNDUR er kominn í sjóðandi sumarskap og verður á léttu nótunum á næstunni. Nú mun hann sýna hina ágætu Wayne's World frá 1992 sem margir minnast eflaust með með bros á vör. Meira
12. júní 2002 | Fólk í fréttum | 392 orð | 1 mynd

Heiðingi horfir um öxl

Bowie búinn að skipta um útgefanda, enn eina ferðina, og reiðir sig áfram á gamla handbragðið. Meira
12. júní 2002 | Fólk í fréttum | 932 orð | 2 myndir

Hjörtu okkar eru ekki úr steini

Með helstu og vinsælustu höfundum síðustu ára er japanski rithöfundurinn Haruki Murakami. Árni Matthíasson segir frá nýjustu bók Murakamis sem kemur út um þessar mundir. Meira
12. júní 2002 | Tónlist | 487 orð

Mislitur söngur

Randi og Magnús Gíslason, ásamt Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur, fluttu norræn söngverk, aríur og dúetta úr óperum eftir Tsjajkovskí og Verdi. Sunnudaginn 9. júní. Meira
12. júní 2002 | Menningarlíf | 721 orð | 1 mynd

"Ég er Færeyjum það sem Jón Leifs var Íslandi"

SUNLEIF Rasmussen tónskáld frá Færeyjum hreppir tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs í ár fyrir verk sitt Sinfóníu nr. 1 - Oceanic Days. Meira
12. júní 2002 | Menningarlíf | 320 orð

Tímarit

Tímaritið Saga er komið út. Efni ritsins er fjölbreytt að venju, spannar söguna frá miðöldum til síðustu áratuga auk viðhorfsgreina og bókarýni. Sögufélag er í hópi elstu fræðafélaga í landinu og fagnar aldarafmæli sínu í ár. Meira
12. júní 2002 | Menningarlíf | 51 orð | 1 mynd

Undur fyrir augað

UNDUR fyrir augað er yfirskrift sýningar sem nú stendur yfir hjá Handverki og hönnun, Aðalstræti 12, í tilefni af þrjátíu ára afmæli Linsunnar. Meira
12. júní 2002 | Menningarlíf | 552 orð | 1 mynd

Viðameiri dagskrá en nokkru sinni fyrr

MENNINGARHÁTÍÐ verður haldin í Mývatnssveit dagana 13. til 17. júní næstkomandi og samanstendur hún af tónleikum, upplestri, samsöng og ýmsum viðburðum við allra hæfi. Margrét Bóasdóttir söngkona stjórnar menningarhátíðinni sem nú er haldin í fjórða... Meira
12. júní 2002 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Vilja eignast þrjú stig

Leikmenn Argentínu hafa valdið nokkrum vonbrigðum á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu, sem nú fer fram í Japan og Suður-Kóreu. Meira
12. júní 2002 | Fólk í fréttum | 210 orð | 2 myndir

Vistarveran voðalega

ÞAR KOM þá að því að einhverjum tækist að ryðja Klónunum úr toppsæti listans yfir tekjuhæstu myndir kvikmyndahúsanna. Meira

Umræðan

12. júní 2002 | Aðsent efni | 947 orð | 2 myndir

Að drekkja Þjórsárverum og Heiðmörkinni

Til lítils er fyrir Landsvirkjun að færa þetta lón út úr Þjórsárverum, segir Sigurður St. Arnalds, ef andstæðingar framkvæmdanna láta þá bara verin elta lónið niður eftir ánni! Meira
12. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 399 orð

Aðstaða kirkjunnar á Þingvöllum

Í MORGUNBLAÐINU laugardaginn 8. júní er rætt við Þjóðgarðsvörð á Þingvöllum varðandi grein er ég ritaði og birtist á heimasíðu Þjóðkirkjunnar, kirkja.is., um aðstöðu kirkjunnar á Þingvöllum. Meira
12. júní 2002 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Allt á hvolfi hjá Halldóri

Málatilbúnaður þessi, segir Hreinn Loftsson, einkennist af fumi og fáti. Meira
12. júní 2002 | Aðsent efni | 256 orð | 1 mynd

Ásgerður verði bæjarstjóri

Einboðið er, segir Páll Vilhjálmsson, að Ásgerður Halldórsdóttir verði næsti bæjarstjóri á Nesinu og nýr meirihluti þannig staðfestur. Meira
12. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 289 orð | 2 myndir

Fyrirspurn SIGRÍÐUR biður um að eftirfarandi...

Fyrirspurn SIGRÍÐUR biður um að eftirfarandi spurningum sé komið á framfæri: Hvenær dó Georg VI. Bretakonungur? Var það 6. febrúar 1952? Varð ekki Elísabet drottning um leið og hann féll frá? Var hún krýnd þetta sama ár 1952? eða var hún krýnd 2. Meira
12. júní 2002 | Aðsent efni | 710 orð | 1 mynd

Grænmetið á Sólheimum

Ég fæ ekki betur séð, segir Óli Tynes, en að skýrsla Ríkisendurskoðunar sé unnin af hlutleysi og fagmennsku. Það sem kemur mér verulega á óvart, er hvernig hún er túlkuð. Meira
12. júní 2002 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Hérinn og skjaldbakan

Ég var ekki að biðja bæjarstjórann um kennslustund í dýrafræði, segir Sverrir Leósson. Ég vil fá skiljanleg svör við einföldum spurningum. Meira
12. júní 2002 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

Hugmyndir ESB-sinna um hlutleysi

Evrópusambandssinnar, segir Hjörtur J. Guðmundsson, eru iðnir við að saka menn og stofnanir um ófagleg vinnubrögð. Meira
12. júní 2002 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Hver á að fá orð í eyra?

Óeðlilegt er að skýra ekki frá niðurstöðum grasafræðirannsókna, segir Gísli Már Gíslason, en vitna aðeins til órökstuddrar fullyrðingar jarðfræðings. Meira
12. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 147 orð

Mexíkani, mexíkanskur

MIG langar til að leggja orð í belg út af svari málfarsráðunauta Norðurljósa vegna athugasemda Helgu Guðmundsdóttur við notkun orðanna mexíkanskur og Mexíkani. Það er alrangt hjá málfarsráðunautunum, að þetta sé einhver enskusletta. Meira
12. júní 2002 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Mjólk er holl

Í greinarskrifum Jóns, segir Ólafur Gunnar Sæmundsson, má finna ýmsar rangfærslur. Meira
12. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 465 orð

Opið bréf til dómsmálaráðherra

KÆRA frú Sólveig. Meira
12. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 544 orð

Opið bréf til íslensku þjóðarinnar frá iðkendum Falun Gong

VIÐ, iðkendur Falun Gong, hvaðanæva úr heiminum óskum áheyrnar íslensku þjóðarinnar með hliðsjón af ferðahömlum sem lagðar hafa verið á iðkendur hreyfingarinnar. Falun Gong er ævaforn kínversk aðferð til andlegs þroska. Meira
12. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 160 orð | 1 mynd

Óskað eftir málverki sem stolið var

ÉG leit inn hjá kunningja mínum fyrir stuttu, sem rammar inn myndir. Honum var nokkuð niðri fyrir og dró fram bréf sem hann hafði fengið sent og sýndi mér. Meira
12. júní 2002 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Sannleikurinn er sagna bestur

Ég ítreka að lokum mikilvægi þess að segja börnum satt, segir Eiður Guðnason, og gefa þeim ekki brenglaða mynd af veruleikanum. Meira
12. júní 2002 | Aðsent efni | 955 orð | 2 myndir

Tvær flugur í einu höggi

Það er von Margrétar Leósdóttur og Elínar Bjarnadóttur að stjórnendur heilbrigðismála fari að taka til hendinni við breytingar, íbúum til hagsbóta. Meira

Minningargreinar

12. júní 2002 | Minningargreinar | 1801 orð | 1 mynd

AÐALHEIÐUR DÍS ÞÓRÐARDÓTTIR

Aðalheiður Dís Þórðardóttir fæddist á Borg við Arnarfjörð 24. nóvember 1923. Hún lést 2. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórður Ólafsson og Bjarnveig Dagbjartsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2002 | Minningargreinar | 1351 orð | 1 mynd

ANDRÉS ÁSMUNDSSON

Andrés Ásmundsson fæddist í Reykjavík 11. apríl 1924. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 4. júní síðastliðinn. Foreldrar Andrésar voru Ásmundur Gestsson, kennari í Reykjavík, f. 17.6. 1873, d. 11.2. 1954, og Helga Helgadóttir, húsmóðir, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2002 | Minningargreinar | 721 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG BRYNGEIRSDÓTTIR

Ingibjörg Bryngeirsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 6. október 1925. Hún lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 1. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Landakirkju 7. júní. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2002 | Minningargreinar | 4817 orð | 1 mynd

JÓHANNA RANNVEIG SKAFTADÓTTIR

Jóhanna Rannveig Skaftadóttir fæddist í Reykjavík 25. apríl 1962. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut aðfaranótt 5. júní síðastliðins. Foreldrar hennar eru Magga Alda Árnadóttir, f. 21.4. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2002 | Minningargreinar | 2353 orð | 1 mynd

SKÚLI HELGASON

Skúli Helgason þjóðhagi og fræðimaður frá Svínavatni í Grímsnesi, til heimilis að Óðinsgötu 32 í Reykjavík, fæddist 6. janúar 1916. Hann andaðist hinn 25. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 763 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 138 10 117...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 138 10 117 233 27,166 Flök/Bleikja 330 330 330 36 11,880 Grálúða 100 100 100 2 200 Gullkarfi 123 20 86 12,735 1,096,844 Hlýri 140 50 126 2,510 315,458 Humar 2,030 2,000 2,015 45 90,675 Keila 79 40 58 2,431 139,972 Kinnfiskur... Meira
12. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 424 orð | 1 mynd

Aukin gæði en lægra verð

SALA á fólksbílum dróst saman um fimmtung fyrstu fimm mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra. Sala á þremur bílategundum af fimmtán jókst, mest á Skoda eða um 39,3%. Einnig jókst sala á kóresku bílunum Hyundai um 20% og á Kia um 14,8%. Meira
12. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 178 orð

Mikil velta á gjaldeyrismarkaði

HEILDARVELTA á millibankamarkaði með gjaldeyri í maímánuði nam tæpum 81 milljarði króna samkvæmt tölum frá Seðlabanka Íslands og er þetta veltumesti mánuður á gjaldeyrismarkaði það sem af er árinu. Meira
12. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 175 orð

Sameiningu fiskeldisrisa hafnað

HLUTHAFAR norska sjávarútvegsfyrirtækisins Fjord Seafood ASA hafa hafnað sameiningu við norska fiskeldisfyrirtækið Cermaq. Bæði félögin eru á meðal stærstu fiskeldisfyrirtækja Noregs og sameinað félag orðið næststærsta eldisfyrirtæki heims. Meira
12. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 1054 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir um nýjungar í viðbótarlífeyri

Í viðtali við forsvarsmenn söluskrifstofu Allianz á Íslandi í Morgunblaðinu um síðustu helgi kom fram að þýska tryggingafélagið Allianz er farið að bjóða viðbótarlífeyrissparnað hér á landi, fyrst erlendra tryggingafélaga. Meira
12. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 382 orð | 1 mynd

Svipað stór og Búnaðarbankinn

VERÐI af sameiningu Kaupþings banka og sænska fjárfestingarbankans JP Nordiska AB verður hinn sameinaði banki svipaður að stærð og Búnaðarbankinn. Eigið fé hins sameinaða banka yrði svipað og eigið fé Landsbankans. Meira
12. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Tæplega 15 milljarða hagnaður hjá Ryanair

HAGNAÐUR lággjaldaflugfélagsins Ryanair nam 172 milljónum evra, sem svarar til 14.620 milljóna íslenskra króna, á síðasta rekstrarári. Er þetta methagnaður hjá félaginu en eftirspurn eftir ódýrum ferðum hefur aukist mjög á undanförnum misserum. Meira

Fastir þættir

12. júní 2002 | Fastir þættir | 57 orð

Átján pör mættu til keppni 7.

Átján pör mættu til keppni 7. júní og var spilaður Mitchell. Lokastaðan í N/S: Helga Helgadóttir - Sigrún Pálsdóttir 242 Kristinn Guðmss. - Þórhallur Árnason 241 Bragi Björnsson - Auðunn Guðmundss. 237 Hæsta skor í A/V: Magnús Halldórss. - Magnús Oddss. Meira
12. júní 2002 | Fastir þættir | 120 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 28. maí mættu 27 pör til keppni. Var spilaður Michell tvímenningur að venju en nú á 14 borðum. Úrslit í N/S urðu þessi: Guðm. Magnússon - Magnús Guðmss. 379 Ólafur Ingvarss. Meira
12. júní 2002 | Fastir þættir | 257 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞEGAR sagnhafi er í vanda staddur reynir hann oft að vinna tíma og sjálfstraust með því að spyrja mótherjana um útspilsreglur. Í þessu tilfelli er svarið niðurdrepandi: "Við spilum öðru hæsta frá brotinni röð." Norður gefur; allir á hættu. Meira
12. júní 2002 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Á sumardaginn fyrsta 25. apríl sl. voru Arna Heiðmar Guðmundsdóttir og Finnbogi Sigurður Marinósson gefin saman í Minjasafnskirkjunni á Akureyri. Prestur var séra Svavar B. Jónsson. Heimili þeirra er í Hrafnagilsstræti 19 á Akureyri. Meira
12. júní 2002 | Í dag | 171 orð

Dómkirkjan.

Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 5209700. Háteigskirkja. Morgunbænir kl. 11. Súpa og brauð kl. 12 í hádegi í Setrinu á neðri hæð safnaðarheimilis. Brids kl. 13 fyrir eldri borgara. Meira
12. júní 2002 | Dagbók | 910 orð

(Lúk. 7,50.)

Í dag er miðvikudagur 12. júní, 163. dagur ársins 2002. Orð dagsins: En hann sagði við konuna: "Trú þín hefur frelsað þig, far þú í friði." Meira
12. júní 2002 | Viðhorf | 963 orð

Mæður og samviskubitið

"Samviskubitið nærist með öðrum orðum á þeim viðhorfum sem segja að konur eigi, þrátt fyrir aukna þátttöku í vinnumarkaðnum, að koma meira að uppeldi barnanna en karlar. Uppeldið sé á þeirra ábyrgð." Meira
12. júní 2002 | Fastir þættir | 206 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Be4 7. f3 Bg6 8. Db3 Db6 9. Rxg6 hxg6 10. Bd2 Rbd7 11. O-O-O Dxb3 12. axb3 Bd6 13. h3 Rh5 14. Bd3 Rg3 15. Hhe1 O-O-O 16. cxd5 exd5 17. e4 dxe4 18. fxe4 f6 19. Kc2 a6 20. Be3 c5 21. e5 fxe5 22. Meira
12. júní 2002 | Í dag | 64 orð | 1 mynd

Sumarguðsþjónusta

Eins og undanfarin ár eru sumarguðsþjónustur eldri borgara í Reykjavíkurprófastsdæmum. Þær eru samstarfsverkefni Ellimálaráðs Reykjavíkurprófastsdæma og safnaðanna sem taka á móti okkur hverju sinni. Meira
12. júní 2002 | Dagbók | 95 orð

SUMARKVEÐJA

Ó, blessuð vertu, sumarsól, er sveipar gulli dal og hól og gyllir fjöllin himinhá og heiðarvötnin blá. Nú fossar, lækir, unnir, ár sér una við þitt gyllta hár, nú fellur heitur haddur þinn á hvíta jökulkinn. Meira
12. júní 2002 | Fastir þættir | 1166 orð | 4 myndir

Teflt með tilþrifum á Stigamóti Hellis

3. -13. júní 2002 Meira
12. júní 2002 | Fastir þættir | 493 orð

Víkverji skrifar...

LENGING skólaársins í grunnskólunum er eðlileg og sjálfsögð, finnst Víkverja. Meira

Íþróttir

12. júní 2002 | Íþróttir | 154 orð

Erlingur tekur við Eyjamönnum

Erlingur Richardsson verður þjálfari karlaliðs ÍBV í handknattleik á næsta tímabili og mun hann jafnframt leika með liðinu. Erlingur þjálfaði kvennalið ÍBV á síðustu leiktíð en tekur nú við karlaliðinu af Sigbirni Óskarssyni og er samningur hans til árs. Meira
12. júní 2002 | Íþróttir | 498 orð | 1 mynd

* FREDRIK Ljungberg , leikmaður sænska...

* FREDRIK Ljungberg , leikmaður sænska landsliðsins, á enn við þrálát meiðsli að stríða í mjöðm en mun sem fyrr leika með sænska liðinu þegar það mætir Argentínumönnum í dag. Meira
12. júní 2002 | Íþróttir | 337 orð

Frökkum er öllum lokið

HEIMS- og Evrópumeistarar Frakka höfnuðu í neðsta sæti A-riðils á HM og eru á heimleið. Frakkar, sem töpuðu 2:0 fyrir Dönum í gær, skoruðu ekki mark í leikjunum þremur í riðlakeppninni. Ríkjandi heimsmeistarar hafa ekki fallið úr keppni í fyrstu umferð frá því 1966 í Englandi þegar Brasilía féll úr keppni. Auk þess er þetta í fyrsta skipti sem heimsmeisturum tekst ekki að skora mark í titilvörn sinni. Meira
12. júní 2002 | Íþróttir | 98 orð

Guðríður þjálfar Valskonur

GUÐRÍÐUR Guðjónsdóttir hefur verið ráðin þjálfari kvennaliðs Vals í handknattleik og er samningur hennar við Hlíðarendaliðið til tveggja ára. Meira
12. júní 2002 | Íþróttir | 883 orð

Haukar léku Stjörnuna grátt í Garðabænum

NÝLIÐAR Hauka og Leiftur/Dalvík áttu góðu gengi að fagna í 1. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Haukar gerðu sér lítið fyrir og skelltu Stjörnunni í Garðabæ, 4:0, og norðanmenn gerðu góða ferð í Breiðholtið þar sem þeir lögðu ÍR-inga, 3:0. Í Mosfellsbæ skildu Afturelding og Þróttur jöfn, 0:0, og sömu úrslit urðu á Höfn í leik Sindra og Víkings. Meira
12. júní 2002 | Íþróttir | 85 orð

Ívar til Wolves?

SAMKVÆMT áreiðanlegum heimildum Morgunblaðsins hefur enska 1. deildarliðið Wolves gert landsliðsmanninum Ívari Ingimarssyni tilboð en samningur Ívars við enska 2. deildarliðið Brentford rennur út á næstu dögum. Meira
12. júní 2002 | Íþróttir | 201 orð

Jón Arnar þjálfar Blikana

Jón Arnar Ingvarsson var í gær ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Breiðabliks til næstu þriggja ára. Jón Arnar, sem er 30 ára gamall, tekur við Blikaliðinu af Eggerti Garðarssyni sem tekinn er við þjálfun síns gamla liðs, ÍR. Meira
12. júní 2002 | Íþróttir | 209 orð

Jónatan kyrr en óvíst með Heimi

JÓNATAN Þór Magnússon, handknattleiksmaður úr Íslandsmeistaraliði KA, segist fastlega reikna með því að vera áfram í herbúðum KA á næsta tímabili en hann hafnaði tilboði frá danska úrvalsdeildarliðinu Tvis Holstebro sem hann skoðaði aðstæður hjá í... Meira
12. júní 2002 | Íþróttir | 788 orð

KNATTSPYRNA HM í Japan og Suður-Kóreu...

KNATTSPYRNA HM í Japan og Suður-Kóreu A-RIÐILL: Danmörk - Frakkland 2:0 Mörk Dana: Dennis Rommedahl 22., Jon Dahl Tomasson 67. Markskot : Danmörk 5 - Frakkland 11. Horn : Danmörk 0 - Frakkland 6. Rangstaða : Danmörk 2 - Frakkland 3. Meira
12. júní 2002 | Íþróttir | 16 orð

KNATTSPYRNA Símadeild, efsta deild kvenna: Hásteinsvöllur:ÍBV...

KNATTSPYRNA Símadeild, efsta deild kvenna: Hásteinsvöllur:ÍBV - FH 20 1. deild karla: Hlíðarendi:Valur - Breiðablik 20 1. Meira
12. júní 2002 | Íþróttir | 341 orð | 2 myndir

Krefjast uppstokkunar á liði Frakka

FRANSKIR fjölmiðlar kröfðust uppstokkunar á knattspyrnulandsliði sínu, strax á fyrstu klukkutímunum eftir ósigur heimsmeistaranna gegn Dönum í Incheon í Suður-Kóreu í gær. Meira
12. júní 2002 | Íþróttir | 222 orð

Sagt mesta rán Olsen-gengisins

Fjölmiðlar í Danmörku eru himinlifandi eftir 2:0-sigur Dana á Frökkum á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í gær, en fyrir leikinn bjuggust flestir við sigri heimsmeistaranna þar sem þeir höfðu endurheimt einn besta leikmann heims, Zinedine Zidane, sem... Meira
12. júní 2002 | Íþróttir | 267 orð

Senegalar í 16-liða úrslit

SENEGALAR tryggðu sér í gær sæti í 16-liða úrslitum með því að gera 3:3 jafntefli við Úrúgvæ í mjög kaflaskiptum en fjörugum leik. Þetta er í fyrsta skipti sem Senegalar taka þátt í heimsmeistaramóti og kemur árangur þeirra töluvert á óvart, en liðið hefur spilað frábærlega á köflum. Meira
12. júní 2002 | Íþróttir | 263 orð

Spjaldamet í þýskum sigri

ÞJÓÐVERJAR stóðu af sér orrahríð Kamerúna í fyrri hálfleik, voru manni færri í 37 mínútur, en knúðu samt fram sigur, 2:0, í hreinum úrslitaleik þjóðanna um sæti í 16-liða úrslitum HM í gær. Meira
12. júní 2002 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Stuðningsmenn danska landsliðsins réðu sér ekki...

Stuðningsmenn danska landsliðsins réðu sér ekki fyrir kæti á áhorfendapöllunum í Inchon í S-Kóreu eftir hinn frábæra sigur á Frökkum, 2:0. Með sigrinum eru Danir komnir í 16 liða úrslit en heimsmeistarar Frakka eru úr leik. Meira
12. júní 2002 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Stærsti sigur Íra á HM

Írar fylgdu Þjóðverjum upp úr E-riðli og í 16 liða úrslit á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í gær þegar þeir unnu Sádi-Arabíu 3:0. Meira
12. júní 2002 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Vålerenga skoðar Andra Fannar

ANDRI Fannar Ottósson, hinn knái framherji úrvalsdeildarliðs Fram í knattspyrnu, hélt árdegis til Noregs en norska úrvalsdeildarliðið Vålerenga hefur sýnt honum áhuga og bauð honum að æfa með liðinu í þessari viku. Meira
12. júní 2002 | Íþróttir | 109 orð

Þjóðhátíð í Senegal

Í gærmorgun upphófst hálfgerð þjóðhátíð í Vestur-Afríkuríkinu Senegal, þegar ljóst varð að knattspyrnulandslið þjóðarinnar væri komið í 16 liða úrslit heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu. Meira
12. júní 2002 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

* ÞORMÓÐUR Egilsson , reyndasti leikmaður...

* ÞORMÓÐUR Egilsson , reyndasti leikmaður KR , komst í 8. sætið yfir leikjahæstu leikmenn efstu deildar í knattspyrnu frá upphafi í fyrrakvöld þegar lið hans mætti Keflavík. Þormóður lék sinn 226. Meira

Ýmis aukablöð

12. júní 2002 | Blaðaukar | 407 orð | 1 mynd

16 skip smíðuð á 4 árum

EIN MESTA endurnýjun íslenska fiskiskipaflotans á seinni tímum fór fram í Kína. Á síðustu fjórum árum hafa bæst í fiskiskipaflotann samtals 16 ný skip sem sem smíðuð voru í Kína. Meira
12. júní 2002 | Blaðaukar | 769 orð

Flogið á vit villtra svana og engla alheimsins

Skipulögð menningartengsl Íslands og Kína eiga sér hálfrar aldar sögu. Bergþóra Jónsdóttir ræðir hér við íslenska listamenn, sem hafa heimsótt Kína, og Arnþór Helgason, formann Kínversk-íslenska menningarfélagsins Meira
12. júní 2002 | Blaðaukar | 389 orð

Harðir í horn að taka

"KÍNA er eitt af erfiðari löndum fyrir okkur að eiga viðskipti við. Það er mín reynsla. Meira
12. júní 2002 | Blaðaukar | 823 orð

Kína er vaxandi sjávarafurðamarkaður

Lítill hluti þeirra sjávarafurða sem Íslendingar flytja út til Kína fer til neyslu þar í landi. Helgi Mar Árnason segir að það kunni þó að breytast með vaxandi kaupmætti í Kína. Meira
12. júní 2002 | Blaðaukar | 761 orð | 1 mynd

Kínverskir þjálfarar hafa haft góð áhrif

ÍSLENDINGAR og Kínverjar hafa ekki átt mikil samskipti á íþróttasviðinu. Þau eru fyrst og fremst á þá leið að kínverskir þjálfarar hafa verið fengnir hingað til lands til starfa í íþróttagreinum þar sem þeir eru í fremstu röð. Meira
12. júní 2002 | Blaðaukar | 1524 orð | 1 mynd

Litförótt vék fyrir skræpóttu

EGILL Ólafsson tónlistarmaður segir að það hafi verið kínverskur verslunarfulltrúi í Kaupmannahöfn sem hafi átt upptökin að því að hljómsveitinni Strax var boðið í opinbera heimsókn til Kína 1986. Meira
12. júní 2002 | Blaðaukar | 844 orð | 1 mynd

Mikilvægt skref í samskiptunum við Evrópu

Wang Ronghua, sendiherra Kína á Íslandi, segir að heimsókn Jiang Zemin, forseta Kína, til Íslands sé mikilvægt skref í samskiptum þjóðanna. Steinþór Guðbjartsson drakk te með sendiherranum og spjallaði við hann um heimsóknina og fleira. Meira
12. júní 2002 | Blaðaukar | 2202 orð | 5 myndir

Mjög mikil og vinsamleg stjórnmálaleg samskipti

Ísland og Kína hafa verið í stjórnmálasambandi í rúm 30 ár, en samskiptin eiga sér lengri sögu. Steinþór Guðbjartsson fletti blöðum og bókum og ræddi við mann og annan um þessi samskipti. Meira
12. júní 2002 | Blaðaukar | 209 orð

Nokkur heilræði

ÞEGAR farið er í viðskipti við Kínverja er mikilvægt að hafa kynnt sér siði þeirra og taka tillit til þeirra. Reyndar hafa þeir margs konar siði og venjur í viðskiptum og hafa ber í huga að siðirnir geta verið mjög mismunandi eftir landsvæðum. Meira
12. júní 2002 | Blaðaukar | 739 orð

Óður til appelsínutrésins

Appelsínutré fóstrað af náttúrunni aðlagað jörð og vatni hér um slóðir, þér var ekki ætlað að fara burt, þú munt æ og ávallt dafna hér í suðrinu. Meira
12. júní 2002 | Blaðaukar | 1490 orð | 1 mynd

Ólíkur heimur sem gefur nýja lífssýn

RUT Ingólfsdóttir fiðluleikari hefur tvívegis sótt Kína heim, árið 1998 með Gerrit Schuil píanóleikara og 1999 með Kammersveit Reykjavíkur. Meira
12. júní 2002 | Blaðaukar | 390 orð | 1 mynd

Ópólitísk samskipti

ÍSLENSKIR esperantistar fóru í heimsókn til Kína árið 1952. Um haustið stofnuðu þeir Kínanefnd, og formaður hennar var kjörinn dr. Jakob Benediktsson, forstöðumaður Orðabókar Háskóla Íslands. Meira
12. júní 2002 | Blaðaukar | 2070 orð | 2 myndir

"Fólkið í Kína er að minna lagi að vexti, dökkbrúnt í andliti með rakaðan skalla"

Íslenskir kristniboðar ruddu að sumu leyti veginn fyrir samskipti þjóðanna á fyrri hluta nýliðinnar aldar. Skapti Hallgrímsson rifjar upp samskipti Íslendinga og Kínverja á árum áður. Meira
12. júní 2002 | Blaðaukar | 628 orð | 3 myndir

Sjávarafurðir uppistaðan í útflutningi til Kína

Íslendingar eiga í sívaxandi viðskiptum við Kínverja. Soffía Haraldsdóttir kannaði hver þróunin hefur verið í viðskiptunum. Meira
12. júní 2002 | Blaðaukar | 502 orð | 1 mynd

Umdeild heimsókn

LI Peng, forseti kínverska þingsins og fyrrverandi forsætisráðherra, kom í opinbera heimsókn til Íslands í september 2000 og varð heimsóknin umdeild. Meira
12. júní 2002 | Blaðaukar | 246 orð

Vita ekkert verra en að missa andlitið

"ÞAÐ ER tvennt sem vert er að hafa í huga í viðskiptum í Kína. Í fyrsta lagi veit Kínverji ekkert verra en að missa andlitið. Verði hann uppvís að því að segja ósatt eða hafa ekki gefið réttar upplýsingar þá lætur maður vera að skella því á hann. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.