Greinar sunnudaginn 21. júlí 2002

Forsíða

21. júlí 2002 | Forsíða | 110 orð

Disney í Kína?

WALT Disney-fyrirtækið bandaríska á nú í viðræðum við ráðamenn í kínversku borginni Shanghai um byggingu fyrsta Disney-skemmtigarðsins á meginlandi Kína, að því er embættismenn borgarinnar hafa tjáð AFP . Meira
21. júlí 2002 | Forsíða | 156 orð

Flugleið milli Kóreuríkjanna opnuð

OPNUÐ var í gær flugleið á milli Norður- og Suður-Kóreu, þrátt fyrir að aðeins um mánuður sé síðan til sjóorrustu kom milli ríkjanna á Gulahafi, að því er embættismenn greindu frá. Meira
21. júlí 2002 | Forsíða | 18 orð | 1 mynd

Loftbelgjahátíð

LOFTBELGIR svífa yfir turni rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar í hinum forna rússneska bæ Sergiev Posad. Í bænum stendur nú yfir... Meira
21. júlí 2002 | Forsíða | 230 orð

Samkomulag um Perejil-eyju sagt innan seilingar

SPÆNSKIR embættismenn reyndu í gær að koma endanlegri mynd á sáttmála sem binda á enda á heiftarlega deilu Spánverja við Marokkó um Perejil-eyju. Meira
21. júlí 2002 | Forsíða | 175 orð

Staðfest að líkið var af Pearl

NIÐURSTÖÐUR DNA-prófs hafa staðfest að lík sem fannst í grunnri gröf í Pakistan hafi verið af bandaríska blaðamanninum Daniel Pearl, að því er bandarískir embættismenn greindu frá í gær. Meira

Fréttir

21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 397 orð

Bankinn braut ekki lög um bankaleynd

ÁRNI Tómasson, bankastjóri Búnaðarbanka Íslands, vísar því alfarið á bug í samtali við Morgunblaðið að bankinn hafi brotið lög um bankaleynd eins og fram kemur í kæru Norðurljósa til Fjármálaeftirlitsins á hendur bankanum. Meira
21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Beðið í sætunum

ÞAÐ er eins gott að njóta leiktækjanna í tívolíinu við Miðbakka í Reykjavík til hins ýtrasta nú síðustu helgina sem það er opið. Þessi ungi tívolígestur var búinn að spenna beltin og klár í hressilega flugferð í einu tækinu og beið þess að komast af... Meira
21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 996 orð

Bróðurpartur tillagnanna þegar kominn til framkvæmda

SKIPULEGGJENDUR útihátíða segja að flestar þær tillögur um framkvæmd útihátíða, sem starfshópur á vegum dómsmálaráðuneytisins kynnti á miðvikudag, séu þegar komnar til framkvæmda. Meira
21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 263 orð

Ekki þörf á ákveðnum reglum

ENGAR ákveðnar reglur gilda um tilkynningaskyldu stjórnenda skráðra fyrirtækja hér á landi vegna viðskipta einkafyrirtækja stjórnendanna við skráðu fyrirtækin. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Verslunarráðs Íslands, segir að engin þörf sé á þeim. Meira
21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 289 orð

Fallist á framkvæmdina með skilyrðum

SKIPULAGSSTOFNUN fellst í úrskurði sínum til umhverfisráðherra á fyrirhugaða byggingu 400 kV Sultartangalínu 3 frá Sultartanga að Brennimel samkvæmt öllum framlögðum kostum eins og þeim er lýst í matsskýrslu Landsvirkjunar, en með skilyrðum í fimm liðum. Meira
21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð

Fatboy Slim og The Hives á Airwaves

TÓNLISTARHÁTÍÐIN árlega Icelandic Airwaves verður haldin í fjórða sinn hér á landi dagana 16. til 20. október næstkomandi. Fjöldi hljómsveita og tónlistarmanna mun koma fram á hátíðinni, bæði innlendir og erlendir. Að sögn Kára Sturlusonar, hjá Hr. Meira
21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fjölmenni á hálendinu

FERÐAMENN, innlendir sem erlendir, eru farnir að streyma til helstu náttúruperla hálendisins en aðal fjallvegir landsins urðu færir um síðustu mánaðamót. Meira
21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 196 orð

Flugleiðir gera ráð fyrir mjög góðri afkomu

FARÞEGUM Flugleiða milli Íslands og annarra áfangastaða fjölgaði um 9,3% í júní milli áranna 2001 og 2002 og gerir fyrirtækið ráð fyrir mjög góðri afkomu af farþegaflutningum félagsins í júní. Farþegar til Íslands í júní sl. Meira
21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 169 orð

*FULLTRÚAR Alcoa, Landsvirkjunar og ríkisstjórnarinnar skrifuðu...

*FULLTRÚAR Alcoa, Landsvirkjunar og ríkisstjórnarinnar skrifuðu undir viljayfirlýsingu um að reisa álver á Reyðarfirði og virkjun við Kárahnjúka. Meira
21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 220 orð

Góð loðnuveiði við Kolbeinsey

Mjög góð loðnuveiði hefur verið síðustu daga norðvestur af Kolbeinsey. Veiðisvæðið er 60-70 mílur norðnorðvestur af Kolbeinsey, við landhelgislínuna. Loðnan er sögð góð og full af rauðátu. Nokkur skip voru á miðunum í fyrrakvöld og fengu öll góðan afla. Meira
21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 544 orð

Góður bati hjá börnum með svefnvanda

NÆTURSVEFN ungbarna með svefnvandamál batnaði allverulega eftir meðferð á barnadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi þar sem rannsókn fór fram á áhrifum meðferðarinnar á börn sem lögðust inn á barnadeild á árunum 1996 til 1998. Meira
21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Grannt fylgst með tjaldvögnum fram að verslunarmannahelgi

LÖGREGLAN í Reykjavík stöðvaði 130 bíla á Vesturlandsvegi í fyrradag vegna eftirlits með búnaði tjaldvagna og annars konar tengivagna. Níu ökumenn voru kærðir fyrir vanrækslu á frágangi tengivagna sinna. Meira
21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 211 orð

Hægt að framselja stofnfé til þriðja...

Hægt að framselja stofnfé til þriðja aðila FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ úrskurðaði á föstudag að núgildandi löggjöf fæli ekki í sér bann við að stofnfjáreigandi í sparisjóði geti selt eða framselt þriðja aðila stofnfjárhlut sinn á hærra verði en endurmetnu... Meira
21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 303 orð

Höfum engan áhuga á að knýja Norðurljós í gjaldþrot

GUNNAR Jóhann Birgisson, hæstaréttarlögmaður og stjórnarmaður í Fjölmiðlafélaginu ehf., segir það ekki rétt sem fram kemur í kæru Norðurljósa til Fjármálaeftirlitsins á hendur Búnaðarbankanum, að forráðamenn félagsins vilji knýja Norðurljós í gjaldþrot. Meira
21. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 1023 orð | 2 myndir

Inúítar endurheimta fortíð sína og tungu

ÞEGAR trúboðar komu til nyrstu byggðanna sem nú tilheyra Kanada skildu þeir ekki hvers vegna fólkið sem þeir hittu, inúítarnir, hafði engin eftirnöfn eða hvers vegna sumir karlmenn báru nöfn formæðra sinna. Meira
21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð

Kannast ekki við aðild að Norðurljósamáli

GUNNAR Felixson, forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar, segir að frétt um kæru Norðurljósa í Morgunblaðinu í gær hafi komið sér mjög í opna skjöldu. Meira
21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 1549 orð | 2 myndir

Kerfið er að verða ráðandi á úthöfunum

Forsvarsmenn Flugmálastjórnar segja nýtt fluggagnakerfi sem tekið var í notkun í apríl vera það fullkomnasta sem notað er við flugumferðarstjórn á úthöfunum. Fjórum sinnum hefur þurft að taka gamla kerfið í notkun vegna hnökra í kerfinu en þeir segja að engin hætta hafi skapast við það. Alltaf hafi verið búist við einhverjum hnökrum, gallarnir hafi verið einangraðir og muni ekki endurtaka sig. Meira
21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 127 orð

Klausturdagur í Viðey

Í DAG, sunnudaginn 21. júlí, verður klausturdagur í Viðey og andrúmsloft klausturtímans myndað með ýmsu móti. Kl. 14 verður haldin messa í miðaldastíl í Viðeyjarkirkju og er það sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson sem sér um hana ásamt sönghópnum Voces Thules. Meira
21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Kofri ÍS verður Lea RE

LÍNU- og handfærabáturinn Kofri ÍS var tekinn upp í Reykjavíkurhöfn nýlega, en skipta á um nafn á honum, þrífa hann og gera tilbúinn fyrir veiðar næsta vor. Meira
21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 32 orð

LEIÐRÉTT

Safnaðarferð eftir viku Safnaðarferð Kópavogskirkju, sem auglýst var í messutilkynningum í blaðinu í gær að yrði í dag, verður farin að viku liðinni, sunnudaginn 28. júlí. Messað verður í Kópavogskirkju í dag kl.... Meira
21. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 141 orð

* LEIÐTOGAR stjórnarflokkanna þriggja í Tyrklandi...

* LEIÐTOGAR stjórnarflokkanna þriggja í Tyrklandi ákváðu á þriðjudaginn að boða til þingkosninga 3. nóvember eftir að samsteypustjórn Bulents Ecevits forsætisráðherra missti meirihluta sinn á þinginu. Meira
21. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Magdalenu bjargað

ÞÝSKA skipið Magdalena Oldendorff, vinstra megin, sat fast í suðurskautsísnum þar sem ísbrjótur argentínska hersins, Almirante Irizar, kom til bjargar á föstudaginn. Meira
21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 37 orð

Opnun Europris frestað

HIN nýja mat- og sérvöruverslun Europris sem opna átti klukkan 11 í gærmorgun á Lynghálsi 4 verður ekki opnuð fyrr en í dag, sunnudag, kl. 11. Á skrifstofu fyrirtækisins fengust þær upplýsingar að frestunin væri vegna tæknilegra... Meira
21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 596 orð

Rannsókn stöðvuð á hormónameðferð

VIÐAMIKIL bandarísk rannsókn á áhrifum hormóna, sem margar konur nota við og eftir tíðahvörf, var stöðvuð þegar niðurstöður bentu til þess að hættan af samfelldri, samsettri hormónameðferð (SHM) væri meiri en ávinningurinn, að mati stjórnenda... Meira
21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 170 orð

Sektir eða allt að 2 ára fangelsi fyrir brot á bankaleynd

Í LÖGUM um viðskiptabanka og sparisjóði er kveðið á um að viðurlög við broti á þeim geti verið fangelsi, allt að tveimur árum. 43. grein laganna fjallar um brot á bankaleynd. Meira
21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Setja saman göngubrú

STARFSMENN verktakans Eldafls ehf. í Njarðvík eru að setja saman og stilla af göngubrú sem sett verður á Hafnarfjarðarveg í Garðabæ. Sami verktaki tók að sér að smíða göngubrú á Miklubraut við Kringluna og verður hún einnig sett saman á næstunni. Meira
21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 353 orð

Sjálfgefið að málið verði rætt á Alþingi

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra telur það sjálfgefið að ræða þurfi mál sparisjóðanna á Alþingi vegna niðurstöðu Fjármálaeftirlitsins í málefnum SPRON. Um stórt mál sé að ræða. Meira
21. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 213 orð

Sjö Ísraelar myrtir PALESTÍNUMENN, dulbúnir sem...

Sjö Ísraelar myrtir PALESTÍNUMENN, dulbúnir sem ísraelskir hermenn, urðu sjö Ísraelum að bana og særðu að minnsta kosti nítján í árás á rútu nálægt Emmanuel, byggð gyðinga á norðurhluta Vesturbakkans, á þriðjudaginn. Meira
21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Skjólgóðar umræður

SKÝLI veita skjól, eins og nafnið gefur til kynna. Þess vegna geta þau verið betri en engin. Sérstaklega þegar regnið dynur á borginni og atorkusamir krakkar hafa verið við leik og störf. Meira
21. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 183 orð

Súkkulaðisagnfræði

LJÓST þykir nú að ást mannfólksins á súkkulaði hafi byrjað að minnsta kosti þúsund árum fyrr en áður var talið, að því er kemur fram á fréttavef BBC . Meira
21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Verður undarlegt að búa aftur á föstu landi

BANDARÍSKU hjónin Jaja og Dave Martin, sem höfðu vetursetu í seglskútu sinni í Akureyrarhöfn fyrir nokkrum árum ásamt börnum sínum þremur, hafa aftur verið á Akureyri síðustu daga. Meira
21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 145 orð

Viðtalstímar sendiherra

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ býður fyrirtækjum, samtökum, stofnunum og einstaklingum viðtalstíma við sendiherra Íslands til þess að ræða hagsmunamál sín erlendis, viðskiptamöguleika og önnur málefni þar sem utanríkisþjónustan getur orðið að liði. Hörður H. Meira
21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 936 orð | 1 mynd

Það er svo gaman að ferðast

Unnur Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1940. Hún nam ballett við Listdansskóla Þjóðleikhússins, Rambert Ballet School í London og hefur BFA-gráðu í listdanskennslu frá Statens danshögskola í Svíþjóð. Meira
21. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 432 orð

Æ meira um ruslpóst á Netinu

"MÖNNUM ber almennt saman um að það sé töluvert mikil aukning á tölvuruslpósti," segir Björn Davíðsson, þróunarstjóri Snerpu, í samtali við Morgunblaðið, en með tölvuruslpósti er átt við þann auglýsingapóst sem fólk fær sendan á netfangið sitt... Meira

Ritstjórnargreinar

21. júlí 2002 | Leiðarar | 476 orð

Ánægja á Austurlandi

Mikil ánægja ríkir á Austurlandi með þann áfanga sem náðst hefur í viðræðum við bandaríska álfyrirtækið Alcoa um byggingu álvers í Reyðarfirði, sem kaupa mundi raforku frá fyrirhugaðri Kárahnjúkavirkjun. Þau viðbrögð Austfirðinga eru skiljanleg. Meira
21. júlí 2002 | Leiðarar | 328 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

21. júlí 1992 : "Þegar niðurstöður fiskveiðiráðgjafanefndar Alþjóða hafrannsóknaráðsins um ástand þorskstofnsins á Íslandsmiðum voru kynntar í byrjun júnímánaðar sl. sagði Morgunblaðið m.a. Meira
21. júlí 2002 | Leiðarar | 3172 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Í FRÉTTUM Morgunblaðsins sl. fimmtudag og í dag, laugardag, kemur fram að foreldrar 19 barna á Suðureyri vilja ekki hafa þau í skólanum á staðnum, heldur óska skólavistar í Grunnskólanum á Ísafirði. Meira

Menning

21. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 366 orð | 2 myndir

.

... Elvis hefur yfirgefið toppinn. Það var ungstirnið Garreth Gates sem velti rokkkóngnum úr toppsæti breska vinsældalistans. Nýja topplagið er "Anyone Of Us (Stupid Mistakes)". Meira
21. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Áhangandi ákærður

BANDARÍSK kona var fyrir rétti í Edinborg í Skotlandi sökuð um að áreita J.K. Rowling, höfund Harry Potter-bókanna. Konunni er gert að sök að hafa hringt ítrekað í Rowling, sent henni bréf og bankað upp á heima hjá rithöfundinum. Meira
21. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 65 orð

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur öll sunnudagskvöld...

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur öll sunnudagskvöld kl. 20 til 23.30. Caprí-tríó leikur fyrir dansi. * CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mete Gudmundsen spila fyrir gesti. * KRINGLUKRÁIN: Djass á Kringlukránni á sunnudagskvöld kl. 21. Meira
21. júlí 2002 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Barokkdúó í Fríkirkjunni

ÓLÖF Sigursveinsdóttir og Hanna Loftsdóttir flytja dagskrá af barokkverkum í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag, sunnudag, kl. 17. Tónlistin er eftir Johann Sebastian Bach, Andrea Caporale og William de Fesch. Meira
21. júlí 2002 | Menningarlíf | 31 orð | 1 mynd

Blokkflauta og sembal í Sigurjónssafni

Á NÆSTU þriðjudagstónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar kl. 20.30 flytja Camilla Söderberg, blokkflautuleikari og Guðrún Óskarsdóttir, semballeikari, verk eftir Tapio Tuomela, Antoine Forqueray, Atla Heimi Sveinsson, Georg Ph. Meira
21. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 206 orð | 1 mynd

Dvergar dauðans

Bretland 1999. Skífan VHS. (103 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn og handrit Tom Connolly. Aðalhlutverk Max Beesley, Ray Winstone. Meira
21. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 188 orð | 2 myndir

Fatboy Slim og The Hives á Airwaves

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Iceland Airwaves í Reykjavík verður haldin í fjórða sinn í haust. Meira
21. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Frjósamar beðmálskonur

MIKIL frjósemi einkennir aðalleikkonurnar í sjónvarpsþáttunum Beðmál í borginni um þessar mundir. Eins og kunnugt er tilkynnti Sarah Jessica Parker, sem leikur Carrie, fyrir stuttu að hún ætti von á sínu fyrsta barni með leikaranum Matthew Broderick. Meira
21. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 702 orð | 1 mynd

Gaman að sjá nafnið sitt í lokin

Kári Gunnarsson er einn þeirra teiknara sem unnu að dönsku myndinni Hjálp ég er fiskur. Birta Björnsdóttir hitti Kára og fékk að fræðast um myndina og ýmislegt annað tengt teikningu og teiknimyndum. Meira
21. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 929 orð | 5 myndir

Gæðatónlist ólíkrar ættar

Tvær athyglisverðar plötur ólíkrar gerðar eru High Society með Enon og The Blackened Air með Ninu Nastasia. Meira
21. júlí 2002 | Menningarlíf | 75 orð

Hjallakirkja í Kópavogi Guðný Einarsdóttir leikur...

Hjallakirkja í Kópavogi Guðný Einarsdóttir leikur á orgelið kl. Meira
21. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Hristur hasar

Bandaríkin, 2001. Góðar stundir VHS. (97 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn: Simon Hunter. Aðalhlutverk: Janet Gunn, Jack Scalia, Scott Terra. Meira
21. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 486 orð | 2 myndir

Klærnar klipptar

Góðar stundir er fyrsta breiðskífa rokksveitarinnar Stjörnukisa. Meðlimir eru Ari Þorgeir Steinarsson trymbill, Bogi Reynisson bassaleikari, Gísli Már Sigurjónsson, gítar og hljómborð, Gunnar Óskarsson gítarleikari og Úlfur Chaka Karlsson söngvari. Platan var tekin upp í hljóðveri Stjörnukisa, Veðurstofunni. Um upptökur sáu hljómsveitarmeðlimir og S. Mellah. Meira
21. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 641 orð | 1 mynd

Krossleggjum fingur

Bretar eru vongóðir um að hin skrýtilega nefnda sveit The Cooper Temple Clause sé nýjasta stórfréttin í þarlendri dægurlagatónlist. Arnar Eggert Thoroddsen hitti sveitina á Hróarskeldu og tók tvo meðlimi undir sex augu. Meira
21. júlí 2002 | Menningarlíf | 35 orð | 1 mynd

Kvæði

Vandkvæði hefur að geyma kvæði og teikningar eftir Stein K . Kvæðin fjalla um ýmis vandamál sem herja á nútímamanninn og hvernig megi sigrast á þeim með jákvæðum og yfirveguðum hætti. Skýringamyndir prýða bókina. Höfundur gefur sjálfur... Meira
21. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 244 orð | 1 mynd

Líflítið

Norsku Vínarkórsdrengirnir eru enn að og eiga nú þessa sjöundu plötu sína til að sanna það. Meira
21. júlí 2002 | Menningarlíf | 194 orð

María lofsungin

SÖNGDÚETTINN Vocalísa, skipaður Berglindi Björgúlfsdóttur og Joyce S. Liu, sópransöngkonum, mun í sumar flytja dagskrá í ýmsum kirkjum landsins undir nafninu "Himnanna drottning - Ave Maria". Meira
21. júlí 2002 | Menningarlíf | 102 orð

Popp

PP FORLAG hefur sent frá sér tvær nýjar poppbækur. Bókin um drengjahljómsveitina 'NSYNC er eftir Teresu Maugham. Bókin grípur á sögu hljómsveitarinnar auk þess að vera prýdd fjölda litmynda af þeim Justin, JC, Joey, Lance og Chris. Meira
21. júlí 2002 | Menningarlíf | 938 orð | 1 mynd

Robert Bly samur við sig

BANDARÍSKA skáldið Robert Bly las úr ljóðum sínum í Norræna húsinu 18. júní sl. Bly var á Íslandi vegna árlegs skáldskaparnámskeiðs sem fer fram í Vesturfarasetrinu á Hofsósi og kunni vel við sig þar. Meira
21. júlí 2002 | Kvikmyndir | 233 orð

Sannleikurinn sagna bestur

Leikstjóri: Sham Levy. Handrit: Dan Schrader. Aðalhlutverk: Frankie Muniz, Paul Giamatti, Amanda Byers. Sýningartími: 85 mín. Bandaríkin. Universal Pictures, 2002. Meira
21. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 408 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir

RÚSSNESKIR sérfræðingar eru þegar byrjaðir að gagnrýna kvikmyndina K-19: The Widowmaker sem frumsýnd verður í Bandaríkjunum í vikunni þótt þeir hafi ekki séð myndina. Meira
21. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Spears á ekki sjö dagana sæla

BRITNEY Spears féll nýlega í yfirlið eftir að hafa haldið tónleika í Bandaríkjunum og var meðvitundarlaus í allt að mínútu. Meira
21. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

Vel leikin og vel gerð

MYND Ágústs Guðmundssonar, Mávahlátur ( The Seagull's Laughter ) var vel tekið á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary og eins og fram hefur komið var leikkonan Ugla Egilsdóttir valin besta leikkonan þar. Meira
21. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd

Vill ekki leika gamalmenni

LEIKARINN Tony Curtis hyggst fara á ný með hlutverk í Some Like it Hot , sem nú stendur til að setja á svið í Dallas. Flestir unnendur kvikmynda ættu að kannast við myndina þar sem þau Curtis, Jack Lemmon og Marlyn Monroe fóru með aðalhlutverkin. Meira
21. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

West' er best!

Westlife sýnir hér og sannar hverjir eru kóngarnir í strákabandageiranum. Meira

Umræðan

21. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 425 orð

Breskur hermaður á Norðurlandi MIG vantar...

Breskur hermaður á Norðurlandi MIG vantar upplýsingar um breskan hermann sem var á Norðurlandi og eftir því sem ég best veit hefur hann verið á Sauðárkróki á árunum 1939-42. Þessi hermaður bar nafnið Arthur og ég veit að hann lést síðan á Ítalíu. Meira
21. júlí 2002 | Aðsent efni | 2420 orð | 1 mynd

ENN UM JARÐSKJÁLFTAÁLAG Á ÍSLANDI

Allt þetta mál snýst ekki um háleitar hugsjónir þessara starfsmanna Háskóla Íslands, segir Björn Ingi Sveinsson, heldur um peninga. Meira
21. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 57 orð | 1 mynd

Hver þekkir brúðhjónin?

Í tengslum við væntanlega bók um Ísland á stríðsárunum 1940-1945 langar mig til að spyrjast fyrir um það hvort einhver beri kennsl á brúðhjónin á myndinni. Þau voru gefin saman í Landakotskirkju í ágúst eða september 1945 ásamt öðrum brúðhjónum. Meira
21. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 350 orð | 1 mynd

Sjálfskipaðir umvöndunarmenn

Í GREIN í Morgunblaðinu 11. júlí sl. frá Árna Björnssyni lækni kemur fram alveg einstakur hroki, bæði gagnvart sveitarstjórn og nýfluttum íbúum í Bessastaðahreppi. Meira
21. júlí 2002 | Aðsent efni | 2004 orð | 1 mynd

Skrípaálit kærunefndar jafnréttismála

Fyrst og fremst er verið að velja einstakling, segir Viðar Eggertsson, sem hefur listræna hæfileika til brunns að bera sem taldir eru að muni njóta sín í starfinu og enginn annar býr yfir, því hver listamaður er einstakur. Meira
21. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 517 orð

Til varnar Palestínumönnum

LANDI vor Kristófer Magnússon fer mikinn í grein sinni í Morgunblaðinu hinn 18. júlí sl. og kallar til varnar gyðingum. Það er ekki nóg með að Kristófer fari með ósannindi í greininni heldur virðist hann uppfullur af fordómum gagnvart aröbum. T.d. Meira

Minningargreinar

21. júlí 2002 | Minningargreinar | 449 orð | 1 mynd

BÖRKUR HRAFN VÍÐISSON

Börkur Hrafn Víðisson fæddist í Danmörku 27. nóvember 1972. Hann lést í vélhjólaslysi í Taílandi 9. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Langholtskirkju 26. apríl. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2002 | Minningargreinar | 1137 orð | 1 mynd

FREDERICK HENRY ROBERTS

Frederick Henry Roberts fæddist í smábænum Denbigh í Norður-Wales 15. ágúst 1922. Hann lést í Cambridge í Englandi 2. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Emily og Charles John Roberts, lestarvörður. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2002 | Minningargreinar | 2135 orð | 1 mynd

GRÓA STEINSDÓTTIR

Gróa Steinsdóttir fæddist á Ísafirði 8. janúar 1918. Hún lést 15. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólöf Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 24. október 1975 á Hóli í Önundarfirði, d. 23. júlí 1929 á Ísafirði, og Steinn Sigurðsson, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2002 | Minningargreinar | 1615 orð | 1 mynd

HJÖRDÍS ÞORSTEINSDÓTTIR

Hjördís Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 14. desember 1945. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi sunnudaginn 14. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elín Elíasdóttir húsfreyja, f. 12. 11. 1913, d. 12.3. 1971, og Þorsteinn Daníelsson bóndi, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2002 | Minningargreinar | 1888 orð | 1 mynd

KRISTÍN ELÍN THEODÓRSDÓTTIR

Kristín Elín Theodórsdóttir fæddist á Brávöllum í Stokkseyrarhreppi 10. september 1914. Hún lést 14. júlí síðastliðinn. Kristín var yngst fimm barna Steinunnar Þórðardóttur frá Mýrum í Villingaholtshreppi (f. 7. júlí 1872, d. 25. okt. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2002 | Minningargreinar | 1162 orð | 1 mynd

STEINGRÍMUR EYFJÖRÐ STEFÁNSSON

Steingrímur Eyfjörð Stefánsson fæddist á Litlu-Hámundarstöðum í Árskógshreppi 30. mars 1946. Hann lést á heimili sínu laugardaginn 13. júlí. Steingrímur var sonur hjónanna Önnu Þorsteinsdóttur og Stefáns Einarssonar og næstyngstur sjö systkina. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2002 | Minningargreinar | 3658 orð | 1 mynd

ÞÓRIR VALDIMAR ORMSSON

Þórir Valdimar Ormsson fæddist í Reykjavík 28. desember 1927. Hann lést á Akranesi 13. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ormur Ormsson vélstjóri og kona hans Helga Kristmundardóttir. Börn þeirra voru 12 og eru 11 þeirra á lífi. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

21. júlí 2002 | Ferðalög | 129 orð | 1 mynd

Barnakaffihús í Barcelona

ÍSLENDINGAR sem eru á ferð með börn í Barcelona á Spáni ættu endilega að kíkja á kaffihúsið Tiempo Libre þar sem tekið er vel á móti smáfólkinu. Meira
21. júlí 2002 | Bílar | 162 orð | 2 myndir

BMW Z4 tekur við af Z3

BMW hyggst kynna á bílasýningunni í París í haust nýjan tveggja sæta sportbíl, Z4. Halda forráðamenn fyrirtækisins því fram að Z4, sem tekur við af Z3, eigi eftir að setja ný viðmið í hönnun sportbíla. Meira
21. júlí 2002 | Ferðalög | 164 orð | 1 mynd

Dýr lúxus í Hong Kong og Moskvu

SAMKVÆMT könnun fyrirtækisins Mercer Human Resource Consulting er dýrt fyrir kaupsýslumenn að koma til Moskvu og kaupa þar munaðarþjónustu, eins og Mercedes Bens leigubíl og leigja stóra íbúð. Meira
21. júlí 2002 | Bílar | 358 orð | 1 mynd

Evran talin eiga þátt í minni bílasölu

NÝR gjaldmiðill fer illa með bílasölu í Evrópu er staðhæft í bílablaðinu Automotive News. Spurt er af hverju bílasala hafi dregist saman og sé léleg þegar efnahagur Evrópulanda sé svo sterkur sem raun ber vitni. Meira
21. júlí 2002 | Ferðalög | 268 orð | 2 myndir

Hefðbundnir réttir í nútímalegan búning

BORGIRNAR Edinborg og Glasgow hafa verið vinsælir áfangastaðir í helgarferðum Íslendinga til Skotlands undanfarin ár. Meira
21. júlí 2002 | Bílar | 162 orð

Hondubílar frá Kína til Evrópu

HONDA hyggst senda bíla sem fyrirtækið framleiðir í Kína á markað í Evrópu. Ráðgerir fyrirtækið að koma upp nýrri verksmiðju í suðurhluta landsins sem framleiða á um 50 þúsund bíla. Bílar þaðan yrðu einnig seldir í Asíulöndum en þó ekki í Kína eða Japan. Meira
21. júlí 2002 | Ferðalög | 347 orð | 2 myndir

Ísrael Á Laufskálahátíð í Jerúsalem Í...

Ísrael Á Laufskálahátíð í Jerúsalem Í 14 ár hafa hópar farið frá Íslandi á hina árlegu Laufskálahátíð í Jerúsalem. Ennþá er áhugi á því að taka þátt í þessari gleðihátíð sem verður 21.-27. september nk. Farið verður héðan 18. Meira
21. júlí 2002 | Ferðalög | 231 orð | 1 mynd

Kynningarmyndband á vefnum

NÚ GETA áhugasamir ferðamenn horft á kynningarmyndband um Austurland á Netinu, en það voru Ferðamálasamtök Austurlands sem réðust í gerð myndbandsins til að auðvelda ferðamönnum aðgengi um fjórðunginn. Meira
21. júlí 2002 | Ferðalög | 599 orð | 2 myndir

Lagst í víking

Vestfjarðavíkingurinn var haldinn seinustu helgina í júni. Helga Magnúsdóttir fylgdist með keppninni og skemmti sér upp úr skónum. Meira
21. júlí 2002 | Bílar | 296 orð

Nýjar brúður Volvo hefur stigið ný...

Nýjar brúður Volvo hefur stigið ný skref í öryggisrannsóknum sínum. Búið er að bæta "þungaðri konu" í brúðusafnið sem notað er við árekstraprófanir. Meira
21. júlí 2002 | Ferðalög | 137 orð | 1 mynd

Nýtt ferða- og yfirlitskort

LENGI hefur þótt vanta meiri upplýsingar fyrir ferðamenn um staði og staðhætti í neðanverðri Árnessýslu sem Flói og Ölfus falla undir. Nú hefur verið úr því bætt því út er komið nýtt kort yfir lágsveitir Árnessýslu. Meira
21. júlí 2002 | Bílar | 152 orð | 1 mynd

Renault sækir á í atvinnubílum RENAULT...

Renault sækir á í atvinnubílum RENAULT hefur að undanförnu aukið markaðshlutdeild sína í Evrópu í flokki atvinnubíla. Meira
21. júlí 2002 | Ferðalög | 97 orð | 1 mynd

Sjóbað á Íslandsbryggju

Í 50 ÁR hefur verið bannað að stunda sjóðböð í Kaupmannahöfn, en nú er sjórinn í höfninni orðinn nógu hreinn til að baða sig í. Á Íslandsbryggju hefur verið sett upp baðaðstaða, 85 metrar á lengd og 20 á breidd. Aðstaðan tekur mið af þörfum ólíkra hópa. Meira
21. júlí 2002 | Bílar | 800 orð | 10 myndir

Skoda Octavia RS - aflmikill sportbíll

SKODA er hástökkvarinn í sölu á Íslandi og það ekki að ósekju. Þessir tékknesku bílar hafa tekið stórstígum framförum í gæðum, búnaði og útliti síðan Volkswagen kom inn sem eignaraðili fyrir nokkrum árum. Meira
21. júlí 2002 | Ferðalög | 594 orð | 3 myndir

Skoðaði skógrækt og gekk á Heklu í fimmta sinn

Í byrjun sumars fór Jón Ármann Héðinsson með samstúdentum sínum úr MA frá 1949 í fróðlega ferð um Borgarfjörð og Snæfellsnes. Í lok júní gekk hann, þá nýorðinn 75 ára, í fimmta skipti á Heklu. Meira
21. júlí 2002 | Ferðalög | 119 orð | 1 mynd

Tölvuleikjasýning í London

NÝSTÁRLEG sýning hefur verið sett upp í Barbican galleríinu í London. Fjörutíu ára saga tölvuleikja er þar rakin og leitast við að kanna hvaða áhrif þeir hafa haft á menningu okkar. Meira
21. júlí 2002 | Ferðalög | 947 orð | 2 myndir

Vínviðurinn vex allt í kringum Würzburg

Mikil endurbygging hefur átt sér stað í Würzburg eftir að sprengjur grönduðu borginni rétt undir lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Jóhanna Ingvarsdóttir rölti um stræti og torg þessarar fallegu háskólaborgar. Meira
21. júlí 2002 | Bílar | 251 orð | 1 mynd

Ætlast til mikils af Hyundai Getz

MEÐ smábílnum Getz segjast forráðamenn Hyundai í Evrópu ætla að taka mikilvæg skref inn á smábílamarkaðinn í álfunni. Um 15 milljónir fólksbíla seljast árlega í Evrópu og er nærri þriðjungur þeirra í flokki smábíla. Meira

Fastir þættir

21. júlí 2002 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Nk. miðvikudag 24. júlí verður sextug Marólína Arnheiður Magnúsdóttir, Staðarseli 4, Reykjavík. Malla og Bogi vonast til að vinir og vandamenn komi og gleðjist með þeim á afmælisdaginn eftir kl. 19 í... Meira
21. júlí 2002 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. N.k. þriðjudag 23. júlí verður sextugur Magnús H. Sigurðsson í Birtingaholti. Hann mun, ásamt eiginkonu sinni Guðbjörgu Björgvinsdóttur, taka á móti vinum og vandamönnum að morgni afmælisdagsins og bjóða til morgunverðar í tilefni... Meira
21. júlí 2002 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

90ÁRA afmæli.

90ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 22. júlí, er níræður Kjartan Sveinsson, símaverkstjóri, Deildarási 5, Reykjavík. Kjartan verður að heiman á... Meira
21. júlí 2002 | Fastir þættir | 273 orð

Ártíð - dánartíð

Áður hefur verið rætt um no. ártíð og merkingu þess, en margur virðist álíta það merkja hið sama og afmæli almennt. Svo er ekki, því að orðið er haft um dánardag ákveðins manns, en ekki fæðingardag hans. Meira
21. júlí 2002 | Fastir þættir | 332 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

MARGAR aðferðir er þekktar til að trufla sagnir eftir opnun á sterku laufi, til dæmis ýmsar tvílita innákomur og "brandaragrand". Tveggja laufa alkrafan í Standard fær hins vegar oftast að vera í friði. Meira
21. júlí 2002 | Dagbók | 123 orð | 1 mynd

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Sumarkvöld við orgelið. Tónleikar kl. 20. Katrin Meriloo frá Eistlandi leikur. Lágafellskirkja. Mánudagur: Al-Anon fundur í kirkjunni kl. 21. Bænahópur á mánudagskvöldum í Lágafellskirkju kl. 20. Þorlákskirkja. Meira
21. júlí 2002 | Dagbók | 857 orð

(II. Kor. 5, 17.)

Í dag er sunnudagur 21. júlí, 202. dagur ársins 2002. Skálholtshátíð. Orð dagsins: Ef einhver er í Kristi, er hann skapaður á ný, hið gamla varð að engu, sjá, nýtt er orðið til. Meira
21. júlí 2002 | Dagbók | 48 orð

LEIÐSLA

Og andinn mig hreif upp á háfjallatind, og ég horfði sem örn yfir fold, og mín sál var lík ístærri svalandi lind, og ég sá ekki duft eða mold. Meira
21. júlí 2002 | Fastir þættir | 789 orð | 1 mynd

Postuli postulanna

María Magdalena er áberandi í frásögum guðspjallanna af tveimur meginatburðum í lífi Jesú, þ.e.a.s. krossfestingunni og upprisunni. Sigurður Ægisson lítur á sögu þessa vinsæla dýrlings kaþólskra manna, en 22. júlí er einmitt messudagur hennar. Meira
21. júlí 2002 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rc3 e6 5. g4 Bg6 6. Rge2 c5 7. h4 h5 8. Rf4 Bh7 9. Rxh5 cxd4 10. Rb5 Rc6 11. Rxd4 Rge7 12. c3 Rxe5 13. Bb5+ R5c6 14. Bg5 Dc8 15. O-O a6 16. Ba4 b5 17. Bb3 f6 18. Bf4 e5 19. Rxc6 Dxc6 20. He1 Bg8 21. Bg3 Bf7 22. a4 b4 23. Meira
21. júlí 2002 | Fastir þættir | 397 orð

Víkverji skrifar...

Kínverskur matur er í miklu uppáhaldi hjá Víkverja. Austurlenskur matur yfirleitt, reyndar, og því fagnar hann hverjum nýjum góðum stað af því taginu. Meira

Sunnudagsblað

21. júlí 2002 | Sunnudagsblað | 1835 orð | 5 myndir

Af norrænu rokki

Furðulítil samskipti eru milli Norðurlandaþjóða þegar rokktónlist er annars vegar. Árni Matthíasson sótti norræna rokkhátíð í Árósum og sá og heyrði á fjórða tug hljómsveita. Meira
21. júlí 2002 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Arngrímur Jóhannsson flugstjóri og eigandi flugfélagsins...

Arngrímur Jóhannsson flugstjóri og eigandi flugfélagsins... Meira
21. júlí 2002 | Sunnudagsblað | 1683 orð

Ákvæði um varalið lögreglu endurvakin?

SÓLVEIG Pétursdóttir, dómsmálaráðherra, var innt eftir því hvort fundir, m.a. Meira
21. júlí 2002 | Sunnudagsblað | 390 orð | 1 mynd

Barnasáttmáli í nýjum búningi

ELFAR Logi Hannesson, leikari, og Högni Sigurþórsson, myndlistarmaður, eru tveir af fjórum leiðbeinendum á námskeiðinu í Holti. Meira
21. júlí 2002 | Sunnudagsblað | 1252 orð | 1 mynd

En Júlíus, er ekki eitthvað sem þú hefur aldrei fengist við...?

Sjósókn og sveitastörf eru Júlíusi Júlíussyni Dalvíkingi ekki að skapi, en halda má fram, án þess að ýkja verulega, að hann hljóti að hafa komið nálægt flestum öðrum hugsanlegum störfum! Meira
21. júlí 2002 | Sunnudagsblað | 883 orð | 1 mynd

Framtíðin björt og spennandi

ROLAND Smelt, varaformaður Róta - félags áhugafólks um menningarfjölbreytni, er hollenskur og býr ásamt íslenskri eiginkonu sinni og þremur börnum þeirra í Bolungarvík. Meira
21. júlí 2002 | Sunnudagsblað | 800 orð | 1 mynd

Heimþráin - römm er sú taug

TÓLF ára dóttir mín gisti í Bandaríkjunum í sumar í einar sex vikur. Í góðu yfirlæti vinafólks, yndislegu veðri og dvaldi mest við glens og gaman. Samt hafði hún heimþrá allan tímann, skrifaði saknaðarbréf á hverjum degi. Meira
21. júlí 2002 | Sunnudagsblað | 2780 orð | 4 myndir

Í eigin heimi ofan sudda og myrkurs

Arngrímur Jóhannsson, forstjóri flugfélagsins Atlanta, ólst upp á Eyrinni á Akureyri. Er því Eyrarpúki samkvæmt skilgreiningu innfæddra. Meira
21. júlí 2002 | Sunnudagsblað | 1662 orð | 4 myndir

Jarðböð hluti af mývetnskri menningu

Baðfélag Mývatnssveitar hefur uppi stór áform um uppbyggingu náttúrubaða með lónum og gufuböðum í sveitinni í anda gamla tímans. Jóhanna Ingvarsdóttir spurði Pétur Snæbjörnsson, forseta félagsins, út í hugmyndirnar, sem nú hillir loks undir að verði að veruleika. Meira
21. júlí 2002 | Sunnudagsblað | 898 orð | 2 myndir

Kosmó-konan

ÁSTAR-haturssambönd eru í eðli sínu flókin, kannski ekki síst vegna þess hve óskiljanleg þau eru. Hvernig getur maður elskað eitthvað en samt hatað það? Meira
21. júlí 2002 | Sunnudagsblað | 502 orð | 1 mynd

Meiri agi í Taílandi

SYSTRADÆTURNAR Sirirat (Sirrý) Siangma, 10 ára, og Waraporhn Marphaisarnsin, 12 ára, eru báðar fæddar í Taílandi og búsettar á Suðureyri við Súgandafjörð. Sirrý var þriggja ára þegar hún flutti frá Taílandi til Íslands og talar bæði tungumálin lýtalaust. Meira
21. júlí 2002 | Sunnudagsblað | 255 orð

Mótmæli skipulögð á Netinu

ÞEGAR fundir alþjóðastofnana eru í bígerð skjóta ávallt upp kollinum heimasíður mótmælenda. Meira
21. júlí 2002 | Sunnudagsblað | 771 orð | 3 myndir

Norðurhlíðar Eyjafjallajökuls

Undirhlíð Eyjafjallajökuls að norðanverðu er sundur skorin af ótalmörgum giljum og gljúfrum, skrifar Leifur Þorsteinsson í lýsingu á þessum slóðum. Meira
21. júlí 2002 | Sunnudagsblað | 1808 orð | 1 mynd

Óeirðir og götubardagar eru fylgifiskar alþjóðlegra funda

Ofbeldisfull mótmæli hafa verið fylgifiskar alþjóðlegra funda víða um heim undanfarin misseri, með tilheyrandi eignatjóni, meiðslum og jafnvel manntjóni. Ragnhildur Sverrisdóttir rifjar upp helstu atburði og leitar svara við því hvort Íslendingar hafi burði til að halda slíka fundi. Meira
21. júlí 2002 | Sunnudagsblað | 3321 orð | 4 myndir

Rakarinn minn sagði mér...

Rakarar eru nauðsynlegir þeim sem láta skerða hár sitt og skegg. Í 52 ár hefur Hörður Þórarinsson klippt og rakað menn. Hann segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá ýmsu um starfsferilinn og hvers vegna hann klippir ekki konur. Meira
21. júlí 2002 | Sunnudagsblað | 600 orð | 1 mynd

Sigurður Thoroddsen verkfræðingur

SIGURÐUR Thoroddsen verkfræðingur fæddist 24. júlí árið 1902 og hefði því orðið 100 ára á þessu ári. Meira
21. júlí 2002 | Sunnudagsblað | 653 orð | 2 myndir

Sítrónur og sól

ÞEGAR maður fær sér bita af sítrónu verður maður beinlínis að brosa, sýra ávaxtarins beinlínis krefst þess. Sítrónubrosið er oft e.t.v. Meira
21. júlí 2002 | Sunnudagsblað | 43 orð

Sítrónuvínin...

Cinzano Limetto og Limoncello eru forvitnilegir sítrónudrykkir sem fást í verslunum ÁTVR. Hinn fyrrnefndi er frískandi fordrykkur og bragðast best vel kældur, ýmist óblandaður eða með sódavatni og sneið af lime. Meira
21. júlí 2002 | Sunnudagsblað | 1701 orð | 8 myndir

Viljum frekar vera bestir en stærstir

Elsta verkfræðistofa landsins, Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf., varð 70 ára í sumarbyrjun. Ragnhildur Sverrisdóttir kynnti sér sögu VST og ræddi við Viðar Ólafsson framkvæmdastjóra. Meira
21. júlí 2002 | Sunnudagsblað | 361 orð | 2 myndir

Vín vikunnar

Það er orðið alllangt síðan ég smakkaði síðast vínið Albor frá Spáni. Raunar svo langt síðan að vínið hefur nú breytt um uppruna. Meira
21. júlí 2002 | Sunnudagsblað | 794 orð | 2 myndir

Öll börn ættu að þekkja réttindi sín

Eitt af verkefnum Fjölmenningarsetursins á Vestfjörðum er að gangast fyrir tveimur námskeiðum til að örva íslenskukunnáttu barna á aldrinum 9 til 12 ára í Holti í Önundarfirði í sumar. Í brakandi blíðunni varð Anna G. Ólafsdóttir margs vísari um fjölmenningu á Vestfjörðum í samtölum við varaformann Róta sem átti frumkvæðið að stofnun Fjölmenningarsetursins, tvo leiðbeinendur og fjóra krakka frá þremur löndum á námskeiðinu. Meira

Barnablað

21. júlí 2002 | Barnablað | 424 orð | 4 myndir

Fánar, fötur og ferningar

Á heimasíðunni www.barn.is er að finna lýsingar á nokkrum gömlum og góðum útileikjum. Til viðbótar við það eru hér uppástungur að nýjum útileikjum sem íslenskir krakkar hafa ekki leikið mikið hingað til. Það er um að gera að prófa. Góða skemmtun! Meira
21. júlí 2002 | Barnablað | 67 orð | 4 myndir

Gaman gaman!

Nú eru komin ný tæki í hinn skemmtilega Fjölskyldu- og húsdýragarð. Það er bara næstum eins og að vera komin í Tívolí í Kaupmannahöfn. Meira
21. júlí 2002 | Barnablað | 190 orð | 5 myndir

Hvernig leikur þú þér úti?

Nafn: Óttar Már Einarsson Aldur: 3 ára Leikskóli: Skýjadeild, Krakkakoti á Höfn í Hornafirði "Mér finnst skemmtilegast og er alltaf að hjóla á þríhjóli á leikskólanum með vinum mínum Tómasi og Sævari. Meira
21. júlí 2002 | Barnablað | 146 orð | 3 myndir

Nýr ævintýraheimur

Það var fullt af 6-12 ára krökkum sem tóku þátt í sumarnámskeiðum Myndlistaskólans í Reykjavík í júní. Meira
21. júlí 2002 | Barnablað | 84 orð | 3 myndir

Pennavinir

Ég óska eftir pennavinkonu á aldrinum 9-12 ára. Ég er sjálf 11 og svara öllum bréfum. Áhugamál: Dýr, leika mér, tónlist, bíómyndir og að spila á hljómborð. Mynd á að fylgja fyrsta bréfi. Meira
21. júlí 2002 | Barnablað | 182 orð | 2 myndir

www.barn.is

Hvaða kona er nú þetta? Þetta er nokkuð merkileg kona sem heitir Þórhildur Líndal og er umboðsmaður barna. Það þýðir að það sem hún á fyrst og fremst að gera í vinnunni er að hugsa um velferð allra barna og unglinga yngri en 18 ára. Meira

Ýmis aukablöð

21. júlí 2002 | Kvikmyndablað | 699 orð | 1 mynd

Framtíðin og Philip K. Dick

Unnendur framtíðartrylla og -bókmennta þekkja að góðu myndirnar Blade Runner, Total Recall og nú síðast Minority Report, sem fer sigurför um heiminn. Allar eru þær byggðar á ritsmíðum vísindaskáldsagnahöfundarins Philips K. Dicks. Sæbjörn Valdimarsson kynnti sér bakgrunn hæfileikamanns sem löngum forðaðist kastljós samtíðarinnar. Meira
21. júlí 2002 | Kvikmyndablað | 332 orð | 1 mynd

K 19 kemur úr djúpinu

Á FÖSTUDAGINN var frumsýnd spennumyndin "K 19 - The Widowmaker", sem beðið er með talsverðri eftirvæntingu því hér er á ferðinni ein dýrasta mynd sumarsins og bakgrunnurinn, sovéskur kafbátur, er harla óvenjulegur í bandarískri kvikmynd. Meira
21. júlí 2002 | Kvikmyndablað | 575 orð

Kreppa hjá kvikmyndaleikurum

EITT eftirsóttasta starf á jarðkringlunni er kvikmyndaleikarans. Að festa sig í sessi á hvíta tjaldinu er leynt og ljóst draumur flestra þeirra sem leggja á leiklistarbrautina - hvar sem er og hvenær sem er. Meira
21. júlí 2002 | Kvikmyndablað | 477 orð | 2 myndir

Myndir byggðar á verkum Philips K. Dick

BLADE RUNNER ('82) **** Leikstjóri: Ridley Scott. Leikarar: Harrison Ford, Rutger Hauer, Sean Young, Edward James Olmos, William Sanderson, Daryl Hannah. Framtíðartryllr. Bandarísk. Chandlerískur einkaspæjari á 21. Meira
21. júlí 2002 | Kvikmyndablað | 453 orð | 1 mynd

Sjóaður Suðurríkjamaður

Það má segja að stórleikarinn Rip Torn sé þriðja hjólið undir vagni Men In Black, (hin að sjálfsögðu Tommy Lee Jones og Will Smith), en önnur myndin um þessa leyndardómsfullu stofnun er að hefja göngu sína hérlendis. Þrátt fyrir ótvíræða hæfileika hefur þriðja hjólið oftar en ekki orðið hlutskipti Suðurríkjamannsins svipmikla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.