Greinar fimmtudaginn 5. desember 2002

Forsíða

5. desember 2002 | Forsíða | 100 orð | 1 mynd

Endurspeglar umfang verksins

FRIÐRIK Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, segir aðspurður að engin örvænting hafi gripið um sig innan fyrirtækisins þó að einn verktaki til viðbótar, NCC International, hafi hætt við þátttöku í útboði vegna Kárahnjúkavirkjunar. Meira
5. desember 2002 | Forsíða | 329 orð | 1 mynd

NCC telur Kárahnjúkaverkið of áhættusamt

VERKTAKAFYRIRTÆKIÐ NCC International AS, sem er í aðaleigu sænskra og norskra aðila, tilkynnti Landsvirkjun í gær að það myndi ekki taka þátt í útboði á gerð stíflu og aðrennslisganga við Kárahnjúkavirkjun, en tilboð verða opnuð á morgun. Meira
5. desember 2002 | Forsíða | 80 orð | 1 mynd

Óöld á Austur-Tímor

LÝST var yfir neyðarástandi á Austur-Tímor í gær eftir að blóðug átök blossuðu upp í höfuðborginni, Dili. Kostuðu þau að minnsta kosti einn mann lífið og margar byggingar voru brenndar til grunna, þar á meðal heimili forsætisráðherrans. Meira
5. desember 2002 | Forsíða | 214 orð | 1 mynd

Rætt um þátt NATO í Írak

HUGSANLEGT er, að NATO sem bandalag leggi eitthvað af mörkum komi til hernaðaraðgera í Írak. Meira
5. desember 2002 | Forsíða | 129 orð

Sharon vill 60% Vesturbakkans

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, útlistaði í fyrsta sinn í gær hugmyndir sínar um sérstakt ríki Palestínumanna. Vill hann að til þess verði stofnað á 40% Vesturbakkans og 75% Gaza-svæðisins. Meira
5. desember 2002 | Forsíða | 114 orð

Sortuæxli algengast hjá ungum konum

TÍÐNI húðæxla hérlendis hefur tvöfaldast síðasta áratug og er sú þróun ekki síst rakin til aukinna sólbaða og notkunar ljósabekkja. Á árunum 1997 til 2001 greindust að meðaltali 40 manns með húðæxli og er aukningin mest hjá konum á aldrinum 25-55 ára. Meira

Fréttir

5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 319 orð

11,5 milljarða tekjuafgangur af fjárlagafrumvarpinu

ÚTLIT er fyrir við upphaf þriðju og síðustu umræðu um fjárlagafrumvarp næsta árs á Alþingi í dag að fjárlög verði afgreidd með 11,5 milljarða tekjuafgangi. Áætlað er að tekjur ríkissjóðs á næsta ári verði 271,6 milljarðar kr. eða 7,6 milljörðum kr. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð

2.

2.000, ekki 200 Leiðindavilla slæddist í viðtal við Kristínu Indriðadóttur, framkvæmdastjóra Menntasmiðju Kennaraháskóla Íslands, á blaðsíðu átta í Morgunblaðinu í gær. Stóð þar að nemendur við KHÍ væru 200, en þar vantaði eitt núll, talan átti að vera... Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

4,4 milljarðar til fjárfestinga og greiðslu skulda

Í DAG verður lagt fram í borgarstjórn Reykjavíkur frumvarp að A-hluta fjárhagsáætlunar ársins 2003, þ.e. fyrir borgarsjóð og þær stofnanir borgarinnar sem eru fjármagnaðar með skatttekjum. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 261 orð

50 ára stjórnmálasambands ríkjanna minnst

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hélt í gær fyrirlestur í boði Háskólans í Bonn, þar sem hann ræddi m.a. um samskipti Þýskalands og Norður-Evrópu og hlutverk hins "Nýja norðurs" í alþjóðlegu samhengi og samvinnu við önnur ríki. Meira
5. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 119 orð

550 milljóna króna tekjuafgangur

GERT er ráð fyrir 550 milljóna tekjuafgangi fyrir fjármagnsliði í fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar fyrir árið 2003. Áætlunin var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í gær. Meira
5. desember 2002 | Erlendar fréttir | 123 orð

69% ekki í nærklæðum

LENGI hefur menn grunað að sannir skoskir karlar veldu að vera berrassaðir innan undir skotapilsunum, sem þeir svo gjarnan klæðast til hátíðabrigða. Meira
5. desember 2002 | Erlendar fréttir | 131 orð

Aðgerðastjóri handtekinn

LÖGREGLA í Indónesíu tilkynnti í gær að hún hefði handtekið meintan aðgerðastjóra Jamaah Islamiyah, hryðjuverkasamtaka sem talin eru tengjast al-Qaeda-samtökunum og hafa borið ábyrgð á mannskæðu sprengjutilræði á Balí í Indónesíu í október. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 703 orð | 1 mynd

Að safna og varðveita sögu

Auður Styrkársdóttir er fædd í Reykjavík og ólst þar upp og á Seltjarnarnesi. Hún er með BA-próf frá Háskóla Íslands 1977 og doktorspróf frá Umeå-háskóla í Svíþjóð í stjórnmálafræði árið 1999. Hún hefur starfað sem blaðamaður, kennari og verkefnisstjóri. Hún tók við starfi forstöðumanns Kvennasögusafns Íslands árið 2001. Hún er gift Svani Kristjánssyni prófessor og eiga þau þrjú börn, Kára, Halldór og Herdísi. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 17 orð

Afhenti trúnaðarbréf

BENEDIKT Jónsson, sendiherra, hefur afhent trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Túrkmenistan. Hann hefur aðsetur í... Meira
5. desember 2002 | Suðurnes | 81 orð | 1 mynd

Allir með bros á vör

JÓLAFÖNDUR Foreldrafélags grunnskólans er er árviss viðburður í Grindavík og markar upphaf jólaundirbúningsins hjá mörgum. Þessi stund fangar hugi flestra yngri nemendanna en einnig þeir eldri mæta með foreldrum sínum og systkinum. Meira
5. desember 2002 | Landsbyggðin | 418 orð | 1 mynd

Allir vinna að sömu markmiðum

ÞROSKAÞJÁLFAR í ráðgjafarþjónustu hafa verið að þróa á síðustu árum verkferli sem kallast netvinna. Meira
5. desember 2002 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Almyrkvi

FERÐAMENN í bænum Lyndhurst í Ástralíu horfa á almyrkva á sólu í gær. Stóð almyrkvinn í 26 sekúndur. Meira
5. desember 2002 | Miðopna | 2340 orð | 2 myndir

Alvarlegir gallar á lögum um mat á umhverfisáhrifum

Aðalheiður Jóhannsdóttir lögfræðingur hefur gagnrýnt ýmislegt í íslenskri umhverfislöggjöf og bent á atriði sem betur mættu fara, m.a. atriði sem varða lög um mat á um- hverfisáhrifum. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Arnaldur áritar Mýrina í Bonn

ARNALDUR Indriðason áritaði í gær skáldsögu sína Mýrina fyrir gesti á íslenskum menningardögum í Bonn í Þýskalandi. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 167 orð

Áhyggjur af atvinnuástandi í Eyjum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun sameiginlegs félagsfundar Drífanda stéttarfélags, Sveinafélags járniðnaðarmanna, Sjómannafélagsins Jötuns og Verslunarmannafélags Vestmannaeyja sem haldinn var í Alþýðuhúsinu 2. desember sl. Meira
5. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 620 orð | 1 mynd

Áætlað að 50 þúsund gestir heimsæki sjóminjasafn árlega

HUGMYNDIR um uppbyggingu sjóminjasafns í Reykjavík voru kynntar í borgarráði í síðustu viku. Gera þær ráð fyrir tólf efnisflokkum sem safnið myndi gera skil. Þá var lögð fram tillaga um að stofnuð yrði sjálfseignarstofnun um safnið. Meira
5. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 59 orð

Benedikt S.

Benedikt S. Lafleur, myndlistarmaður og rithöfundur, heldur glermálunarnámskeið í kvöld og annaðkvöld, 5.-6. desember, í Gallerí gersemi, Bláu könnunni á Akureyri, og stendur það frá kl. 18 til 22. Hægt er að mæta aðeins annað kvöldið. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 246 orð

Brotið á starfsmanni þegar hann var áminntur

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að Landspítali - háskólasjúkrahús hafi brotið stjórnsýslulög og lög um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna er starfsmaður á öldrunarsviði var áminntur fyrir brot í starfi fyrr á þessu ári. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 190 orð

Brugðist við vegna samdráttareinkenna

HANDBÆRT fé frá rekstri Reykjavíkurborgar á næsta ári verður 4,4 milljarðar miðað við fjárhagsáætlun og segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri þá tölu mikilvæga. "Þetta er það fé sem menn eiga eftir þegar búið er að greiða allan reksturinn. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 267 orð

Dæmi um að bílar finnist ekki

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur fengið tilkynningar um að 276 ökutækjum hafi verið stolið á þessu ári og stefnir í að slík mál verði yfir 300 fyrir árslok, fleiri en nokkru sinni áður. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Efnahagsráðgjafi í forsætisráðuneytinu

GUNNAR Ó. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 668 orð

Ein sending týndist og önnur tekin á hafnarbakkanum

Í DAG heldur áfram aðalmeðferð í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem kennt er við svokallaðan sjópakka í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ákært er fyrir tilraun til að flytja 10 kíló af hassi til landsins. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 207 orð

Eitt til tvö riðutilfelli á ári

RIÐA í sauðfé og geitum er einn svokallaðra príonsjúkdóma. Þeir leggjast á miðtaugakerfi manna og dýra og valda undantekningalaust hrörnun og dauða. Aðrir príonsjúkdómar í búfé eru til dæmis kúariða en í mönnum er Creutzfeldt-Jakobs-sjúkdómur þekktastur. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 415 orð

Eldur alltaf hættulegur

"ÍBÚAR taka mjög vel á móti okkur og eru þakklátir fyrir ráðleggingarnar," segir Baldur Baldursson verkefnisstjóri hjá forvarnadeild Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Meira
5. desember 2002 | Erlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Engar skuldbindingar enn af hálfu Tyrkja

ABDULLAH Gul, forsætisráðherra Tyrklands, sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem sagði að Tyrkir hefðu ekki formlega skuldbundið sig til að aðstoða Bandaríkjamenn í hernaði gegn Írak ef til hans kæmi. Meira
5. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 60 orð

Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður og Viktor Arnar...

Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður og Viktor Arnar Ingólfsson rithöfundur kynna nýútkomin verk sín í Deiglunni, Kaupvangsstræti annað kvöld, föstudagskvöldið 6. desember, kl. 21.30. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 37 orð

Fundur á þriðjudag

MIÐSTJÓRN Sjálfstæðisflokksins hefur verið boðuð til fundar í Valhöll á þriðjudag í næstu viku. Á fundinum verður m.a. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 229 orð

Fundu þrjá bíla sömu gerðar í hverfinu

UM 25 mínútum eftir að Snorri Jónsson lagði bíl sínum fyrir utan vinnustað sinn á Laugavegi 178 á miðvikudagsmorgni í síðustu viku var búið að stela honum. Bíllinn er af gerðinni Nissan Sunny, árgerð 1991. Meira
5. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 267 orð | 1 mynd

Gripið verði til aðgerða á Geirsnefi

GRIPIÐ verður til ráðstafana, sem meðal fela í sér að komið verður í veg fyrir óleyfilegan hringakstur á Geirsnefi, fáist fjárheimildir til verkefnisins. Meira
5. desember 2002 | Erlendar fréttir | 305 orð

Grænlenskir sjálfstæðissinnar unnu á

SJÁLFSTÆÐISSINNAR á Grænlandi unnu sigur í þingkosningunum á þriðjudag og er gert ráð fyrir að nýr leiðtogi Siumut-flokks jafnaðarmanna, Hans Enoksen, hefji stjórnarmyndunarviðræður. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð

Hagnast um 845 milljónir á bílatryggingum

LÖGBOÐNAR ökutækjatryggingar eru sá vátryggingaflokkur sem skilar stóru tryggingafélögunum þremur mestum hagnaði, en tapið er mest af eignatryggingum. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 143 orð

Handtekinn rétt fyrir flugtak

TÆPLEGA þrítugur Bandaríkjamaður, sem var í farbanni vegna nauðgunarkæru, reyndi á mánudag að komast úr landi en var handtekinn eftir að hann var kominn um borð í flugvél á leið til Bandaríkjanna frá Keflavíkurflugvelli. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Heildarkostnaður tæplega 200 milljónir

HEILDARKOSTNAÐUR ríkissjóðs við undirbúning álvers í Reyðarfirði er tæplega 200 milljónir kr. á árunum 1997 til 2002. Meira
5. desember 2002 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Hluti stýris datt af Concorde

BRESKA flugfélagið British Airways greindi frá því í gær að verið væri að athuga hvers vegna hluti af hliðarstýrinu á Concorde-farþegaþotu datt af á flugi fyrir viku. 105 voru um borð, engan sakaði og vélin lenti heilu og höldnu. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 161 orð

Hörkusamkeppni í jólabókum

SÍBREYTILEGT verð á jólabókum er sagt til marks um gríðarlega harða samkeppni á bókamarkaðnum þessa dagana. Talsmenn ýmissa bókaverslana og stórmarkaða segja að verði sé breytt daglega, tvisvar á dag eða jafnvel oftar. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 35 orð

Í dag S igmund 8 V...

Í dag S igmund 8 V iðhorf 34 E rlent 14/18 M inningar 40/43 H öfuðborgin 20 S kák 45 A kureyri 21/22 B réf 48 S uðurnes 22 K irkjustarf 49 L andið 23 D agbók 50/51 N eytendur 24 F ólk 54/57 L istir 25/28 B íó 54/57 M enntun 29 L jósvakamiðlar 58 F... Meira
5. desember 2002 | Landsbyggðin | 59 orð | 1 mynd

Í fjósaskoðun að Dalbæ

BÖRNIN í þriðja bekk Flúðaskóla, sextán talsins, fóru í fjósaskoðun að Dalbæ í Hreppum fyrir skömmu undir öruggri stjórn kennara síns, Hrannar Harðardóttur. Þó að þau séu sveitabörn eru ekki kýr heima hjá nema þriðjungi þeirra. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Íslendingar að taka við flugvallarstjórn í Kosovo

ÍSLENSKIR flugumferðarstjórar búa sig nú undir að taka við stjórn flugvallarins í Pristina í Kosovo en Ítalir hafa annast stjórn hans í umboði Atlantshafsbandalagsins. Meira
5. desember 2002 | Erlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Ísraelar með aðgerðir í Gaza

PALESTÍNSKUR maður sýnir hluta úr eldflaug sem ísraelski herinn skaut að bækistöðvum heimastjórnar Palestínumanna í Gaza-borg í gær. Hluti byggingarinnar eyðilagðist í árásinni og einn maður fórst. Ísraelskar herþyrlur skutu a.m.k. Meira
5. desember 2002 | Erlendar fréttir | 78 orð

John Kerry undirbýr framboð

DEMÓKRATINN John Kerry, öldungadeildarþingmaður frá Massachusetts, segist vera að undirbúa framboð í forkosningum demókrata fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2004. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð

Jólafundur Félags nýrnasjúkra verður í kvöld,...

Jólafundur Félags nýrnasjúkra verður í kvöld, fimmtudaginn 5. desember, kl. 20 í Áskirkju v/Vesturbrún. Bragi Skúlason flytur hugvekju, Auður Haralds verður með gleðiávarp og söngnemendur Signýjar Sæmundsdóttur syngja nokkur lög. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Jólagetraun fyrir grunnskólanemendur

JÓLAGETRAUN fyrir 1.-5. bekk grunnskóla hefur verið send öllum grunnskólanemendum á þeim aldri á landinu. Rúmlega 22 þúsund börn fengu hana senda og leysa hana með aðstoð foreldra eða kennara. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 101 orð

Jólaskemmtun Dansráðs Íslands verður á Broadway...

Jólaskemmtun Dansráðs Íslands verður á Broadway sunnudaginn 8. desember kl. 13, en húsið er opnað kl. 12. Að sýningu lokinni mun jólasveinninn koma, dansa í kringum jólatré og skemmta gestum. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Karen Björk og Adam unnu bronsverðlaun á HM

DANSPARIÐ Karen Björk Björgvinsdóttir og Adam Reeve úr ÍR, sem keppa í flokki atvinnumanna fyrir Ísland, náðu þeim árangri að vinna til bronsverðlauna í Heimsmeistarakeppni atvinnumanna í 10 dönsum, þ.e. keppt er bæði í latin- og standard-dönsum. Meira
5. desember 2002 | Erlendar fréttir | 174 orð

Kaþólska kirkjan íhugar gjaldþrot

KAÞÓLSKA erkibiskupsdæmið í Boston í Bandaríkjunum íhugar nú að fara fram á greiðslustöðvun eftir að um 450 manns hafa höfðað mál á hendur kirkjunni og sagst hafa orðið fórnarlömb barnaníðinga í prestastéttinni, að því er blaðið The Boston Globe greindi... Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 193 orð

Kirkjugarðarnir efna til samkeppni

KIRKJUGARÐAR Reykjavíkurprófastsdæma í samstarfi við Arkitektafélag Íslands hafa ákveðið að efna til samkeppni um útlitshönnun landsvæðis í Leynimýri við Öskjuhlíð vegna kirkjugarðs fyrir duftker sem þar er á samþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 647 orð | 1 mynd

Kræsingar fyrir lestrarhesta

"ÞETTA er annasamt en mjög skemmtilegt tímabil. Bókabúðir skipa sérstakan sess í huga fólks, ekki síst fyrir jólin. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 101 orð

Lést af slysförum

MAÐURINN sem fannst látinn í Grindavíkurhöfn á þriðjudag var 35 ára færeyskur sjómaður. Hann var skipverji á skipinu Stapin sem liggur við höfn í Grindavík. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að tveimur umferðaróhöppum miðvikudaginn 27. nóvember sl. Hið fyrra varð á bílastæði sunnan við Hólagarð í Lóuhólum, á tímabilinu 12-19. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Markaðssetning sólbaðsstofa áhyggjuefni

BIRKIR Sveinsson, formaður Húðlæknafélags Íslands, segist hafa áhyggjur af markaðssetningu sólbaðsstofa, en eftir því sem ljósatímarnir eru teknir örar þeim mun ódýrari eru þeir. Minna sé hugsað um afleiðingarnar fyrir viðskiptavini. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 767 orð

Markmiðið að losa fé og auka hagkvæmni

BÆJARSTJÓRAR Reykjanesbæjar og Seltjarnarnesbæjar telja að með stofnun sértæks fasteignafélags, sem kaupi og leigi eignir sveitarfélaga og fjármálastofnana, megi hugsanlega ná fram aukinni hagkvæmni í rekstri. Meira
5. desember 2002 | Miðopna | 641 orð | 1 mynd

Miðstöð rannsókna um smáríki verði á Íslandi

"NÚ ERU að eiga sér stað miklar breytingar á sviði alþjóðamála, t.d. víða í Evrópu, innan Evrópusambandsins og hjá Atlantshafsbandalaginu, á sviði efnahags-, öryggis- og varnarmála og svo mætti lengi telja. Meira
5. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 167 orð

Mikið verður um að vera í...

Mikið verður um að vera í Laufási á morgun, laugardaginn 7. desember, þegar starfsmenn gamla bæjarins og velunnarar hans í Laufáshópnum taka til hendi við jólaundirbúninginn inni í bænum og á stéttum úti. Barnastund verður í kirkjunni kl. 13. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 262 orð

Nefnd um verndun Þingvallaurriðans

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagðist á Alþingi í gær ætla að drífa í því að skipa nefnd sem hefði verndun Þingvallaurriðans að markmiði, en Alþingi samþykkti ályktun þessa efnis í mars 1998. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Nýr pitsustaður

NÝR pitsustaður, Pizzusmiðjan, var nýlega opnaður að Brekkuhúsum 1 í Grafarvogi. Eigendur staðarins eru Ellert Jóhannsson og Ásgeir Blöndal Ásgeirsson. Boðið er upp á 45 áleggstegundir og 26 pitsur af matseðli. Pizzusmiðjan er opin kl.... Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

"Íslendingar eru sérvitringar"

IEVA Pukite og Kaspars Goba eru lettneskir blaðamenn sem dvöldu um mánaðarskeið á Íslandi í haust og kynntu sér land og þjóð með það fyrir augum að fjalla um landið í máli og myndum í lettneskum fjölmiðlum. Meira
5. desember 2002 | Suðurnes | 382 orð | 3 myndir

"Sáuð þið hvernig ég tók hann?"

"SÁUÐ þið hvernig ég tók hann?" kallaði einn billjarðspilarinn úr hópi eldri borgara í Reykjanesbæ til þriggja félaga sinna sem sátu með kjuðana og horfðu á leik hans við margfaldan Íslandsmeistara. Meira
5. desember 2002 | Landsbyggðin | 54 orð | 1 mynd

Rafmagnsstaurar stundum til prýði

RAFMAGNSSTAURAR eru sjaldan til augnayndis þó að þeir séu nauðsynlegir þar sem ekki er búið að setja rafmagnið í jörð.Vonandi heyra þeir brátt sögunni til. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 861 orð | 1 mynd

Rannsaka hvort greina megi smit með nýjum aðferðum

Alþjóðlegur rannsóknahópur hefur fengið um 140 milljóna króna styrk til rannsókna á sauðfjárriðu. Um 17 milljónum af þeirri upphæð verður varið til rannsókna hérlendis. Jóhannes Tómasson ræddi við Sigurð Sigurðarson og Þorkel Jóhannesson um rannsóknirnar. Meira
5. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 133 orð

Ráðgjafahópur vegna Elliðaánna stofnaður

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að setja á laggirnar ráðgjafahóp vegna Elliðaánna. Hópnum er ætlað að vera Orkuveitu Reykjavíkur til ráðgjafar um málefni Elliðaánna og viðkomu laxastofnsins þar. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 145 orð

Ráðið í fréttastjórastöðu eftir helgi

REIKNAÐ er með að útvarpsráð afgreiði á fundi á þriðjudag umsóknir um stöðu fréttastjóra Ríkissjónvarpsins. Sjö sækja um: Elín Hirst varafréttastjóri, G. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Regnbogabörn styrkt í stað jólakorta

OPIN kerfi hf. styrktu Stefán Karl Stefánsson leikara í baráttu hans við einelti og til að stofna samtökin Regnbogabörn í stað þess að senda út jólakort í ár til viðskiptavina. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 324 orð

Rekstrarvandinn talinn 1.270 milljónir króna

SKÓLAMEISTARAFÉLAG Íslands og Félag íslenskra framhaldsskóla samþykktu á fundi í gær áskorun á Alþingi að leiðrétta nú þegar frumvarp til fjáraukalaga 2002 og frumvarp til fjárlaga 2003 vegna fjárhagsvanda skólanna. Meira
5. desember 2002 | Erlendar fréttir | 417 orð

Sádar kynna herferð gegn hryðjuverkum

SÁDI-Arabar hafa hafið upplýsingaherferð í Bandaríkjunum til að verjast ásökunum um að þeir hafi ekki gert nægar ráðstafanir til að hindra að hryðjuverkasamtökum bærust peningar frá sádi-arabískum góðgerðarstofnunum. Meira
5. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 107 orð

Sex manns handteknir

LÖGREGLAN á Dalvík handtók sex manns sl. mánudagskvöld vegna gruns um fíkniefnamisferli. Við handtökurnar fundust á fólkinu um 25 g af hassi sem hald var lagt á. Meira
5. desember 2002 | Landsbyggðin | 219 orð | 1 mynd

Síminn kynnir sig á Austurlandi

SÍMINN hélt nýlega ráðstefnu á Egilsstöðum undir yfirskriftinni "Í snertingu við Austurland". Þar var kynnt þjónusta fyrirtækisins og nýjungar á sviði fjarskipta hvað varðar síma- og netlausnir. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisþingmennirnir Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Guðmundur...

Sjálfstæðisþingmennirnir Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Guðmundur Hallvarðsson stinga saman nefjum á þingfundi í gær en á dagskrá voru fjölmörg mál auk þess sem lögð voru fram svör við... Meira
5. desember 2002 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Sprengjur í IKEAverzlunum

ÖLLUM verzlunum sænsku IKEA-húsgagnaverzlanakeðjunnar í Hollandi, sem eru alls tíu, var lokað eftir að sprengjur fundust í tveimur þeirra í gærmorgun. Talsmenn IKEA sögðu sprengjufundinn þó ekki tengjast skipulagðri hryðjuverkastarfsemi. Meira
5. desember 2002 | Landsbyggðin | 78 orð | 1 mynd

Söngleikur á skólaárshátíð

ELDRI deild grunnskólans á Þórshöfn sýndi söngleikinn "Wake me up before you gogo" eftir Hallgrím Helgason á árshátíð sinni og var það hin besta skemmtun. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Tekjur um 2,5 milljarðar á síðasta ári

TEKJUR Íslenskra söfnunarkassa sf. og Happdrættis Háskóla Íslands af söfnunarkössum og happdrættisvélum voru samtals rúmir 2,5 milljarðar árið 2001 og rúmir 2,2 milljarðar árið 2000. Meira
5. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 37 orð

Tillaga að tólf efnisflokkum

*Upphafið - Landnám *Sambúðin við hafið - fornir sjávarhættir *Höfnin - lífæð Reykjavíkur *Skútur og togarar *Sjómannsfjölskyldan *Kaupsiglingar - strandflutningar *Iðnaður og þjónusta í landi *Hafið gaf og hafið tók - sjóbjörgun *Löggæsla á höfunum... Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 208 orð

Tíðni húðæxla tvöfaldaðist síðasta áratug

40 ÍSLENDINGAR greindust að meðaltali með sortuæxli í húð á árunum 1997-2001, en síðasta áratug hefur tíðni húðæxla tvöfaldast. Segir á vef Krabbameinsfélagsins að sú þróun sé einkum rakin til aukinna sólbaða og notkunar ljósabekkja. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 104 orð

Tímabundin undanþága frá þungaskatti

LAGT hefur verið fram á Alþingi stjórnarfrumvarp þess efnis að bifreiðar sem nota í tilraunaskyni annan orkugjafa en bensín, dísilolíu eða annað eldsneyti unnið úr olíu verði undanþegnar greiðslu þungaskatts í eitt ár, þ.e. frá 1. janúar 2003 til 31. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 489 orð

TR óskar upplýsinga um laun lífeyrisþega

TRYGGINGASTOFNUN hefur sent um 39.000 lífeyrisþegum bréf þar sem óskað er eftir upplýsingum um tekjur þeirra og tekjur maka. Jafnframt óskar stofnunin eftir heimild lífeyrisþega til að afla upplýsinga tekjur þeirra hjá ríkisskattstjóra og lífeyrissjóðum. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð

Tveir nýir á listann

MEIRIHLUTI menntamálanefndar Alþingis hefur lagt fram tillögu á Alþingi um hverjir hljóti heiðurslaun listamanna á næsta ári. Listamennirnir eru 22 talsins, en þeir voru 21 á þessu ári. Samkvæmt tillögunni hljóta þeir 1,6 milljónir króna hver. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð

Tvö tímarit sameinuð

TÍMARITIN Sumarhúsið og garðyrkjuritið Við ræktum hafa verið sameinuð undir heitinu Sumarhúsið og garðurinn. Útgefandi er Rit og rækt ehf. í Mosfellsbæ sem gaf út bæði ritin áður. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Undir þungri pressu

ÞAÐ voru hrikalegar þyngdir sem fóru upp hjá laganna vörðum í setustofunni á lögreglustöðinni á Hverfisgötu á árlegu bekkpressumóti Íþróttafélags lögreglunnar í gær. Spennan var gríðarleg í öllum flokkum, ekki síst í +100 kg flokki. Meira
5. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 252 orð | 1 mynd

Vagnstjórar SVA hafa miklar áhyggjur

SKAMMDEGIÐ á Akureyri er með allra svartasta móti þessa dagana, enda ekki snjókorn að sjá í bænum. Ökumenn þurfa því fara mjög varlega, ekki síst gagnvart gangandi vegfarendum. Meira
5. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 711 orð

Var gert að segja upp eða verða sagt upp

HEIMIR Gunnarsson, aðstoðarslökkviliðsstjóri Slökkviliðs Akureyrar, fékk í hendur starfslokasamning sl. föstudag og var honum jafnframt tilkynnt að hann þyrfti ekki að mæta meira til vinnu á slökkvistöðinni. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Vilja tryggja hlut kvenna á framboðslistum

ÁSKORUN til stjórnmálaflokka frá Kvenréttindafélagi Íslands: "Konur á Íslandi eru rúmlega helmingur landsmanna. Alþingi Íslendinga á að endurspegla þjóðfélagið og því er mikilvægt að þar sitji fulltrúar ólíkra hópa. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð

Vígja brú og veg við Kárahnjúka

BRÚIN yfir Jöklu og Kárahnjúkavegur verða formlega tekin í notkun í dag með athöfn sem Landsvirkjun og iðnaðarráðuneytið standa sameiginlega að. Mannvirkin eru hluti af undirbúningsframkvæmdum vegna Kárahnjúkavirkjunar. Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 168 orð | 5 myndir

Yfirlit

Of mikil áhætta Verktakafyrirtækið NCC International AS tilkynnti Landsvirkjun, að það tæki ekki þátt í útboði á gerð stíflu og aðrennslisganga við Kárahnjúkavirkjun vegna þess, að það teldi áhættu af framkvæmdinni of mikla. Meira
5. desember 2002 | Erlendar fréttir | 624 orð | 1 mynd

Zakajev segist hafa verið í pólitískri gíslingu

AKHMED Zakajev, sendimaður forseta Tétsníu, sakaði dönsk stjórnvöld um að hafa haldið honum í pólitískri gíslingu eftir að danska dómsmálaráðuneytið ákvað að hafna beiðni rússneskra yfirvalda um að framselja hann til að hægt yrði að sækja hann til saka í... Meira
5. desember 2002 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl.

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 10.30 í dag. Á dagskrá verður þriðja umræða um fjáraukalög og þriðja umræða um fjárlög... Meira

Ritstjórnargreinar

5. desember 2002 | Staksteinar | 364 orð | 2 myndir

Frumkvöðlar

Ákvörðun þeirra Árna Gíslasonar og Sophusar J. Nielsen á Ísafirði að vélvæða sexæringinn Stanley markar ein stærstu tímamótin í útgerð á Íslandi. Þetta segir í leiðara Bæjarins besta á Ísafirði. Meira
5. desember 2002 | Leiðarar | 492 orð

Ísland og hernaðargeta NATO

Sérkennilegar umræður áttu sér stað á Alþingi í fyrradag í tilefni af skuldbindingu ríkisstjórnarinnar um að kosta loftflutninga á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO) fyrir allt að 300 milljónum króna, komi til aðgerða á vegum þess. M.a. Meira
5. desember 2002 | Leiðarar | 426 orð

Lyf og gagnagrunnar

Frumvarp heilbrigðisráðherra um að Tryggingastofnun ríkisins setji upp lyfjagagnagrunna vekur ýmsar spurningar. Meira

Menning

5. desember 2002 | Fólk í fréttum | 518 orð | 1 mynd

* 12 TÓNAR: Spaðar með kynningartónleika...

* 12 TÓNAR: Spaðar með kynningartónleika föstudag kl. 17:00 til 18:00, í tilefni af útgáfu nýju plötunnar Skipt um peru . * ARI Í ÖGRI: Valíum föstudags- og laugardagskvöld. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmonikuball laugardagskvöld kl. 22:00. Meira
5. desember 2002 | Menningarlíf | 2030 orð | 3 myndir

Afhelgun ímyndar

Myndlistarumræðan hefur tekið kipp undanfarið, nú síðast í kjölfar hins umdeilanlega ferlis að selja banka án merkjanlegrar úttektar á málverkaeign þeirra. Einkum í ljósi þess að þangað höfðu ratað ýmsar perlur, jafnvel þjóðargersemar. Jafnframt er titringur í kringum fölsunarmálið svonefnda þá niðurstaða þess er seint um síðir í sjónmáli. Hér víkur Bragi Ásgeirsson nokkrum orðum að samræðunni. Meira
5. desember 2002 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Afmælisrit

Afmælisrit til heiðurs Gunnari G. Schram sjötugum inniheldur þrjátíu og eina ritgerð eftir fræðimenn í lögfræði um málefni sem mörg hver eru í brennidepli þjóðmálaumræðunnar einmitt nú, svo sem mannréttindi, umhverfismál, fiskvernd og nýtingu landgæða. Meira
5. desember 2002 | Menningarlíf | 1439 orð | 3 myndir

Bach stendur mér nærri

Andreas Schmidt er meðal einsöngvara í Jólaóratoríunni og þekkir verkið frá öllum hliðum, eins og Bergþóra Jónsdóttir komst að, - æfði allar kórraddir fyrir eina tónleika, og ekki bara af því að Bach er honum kær. Meira
5. desember 2002 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Börn

Didda og dauði kötturinn er eftir Kikku (Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur). Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira
5. desember 2002 | Menningarlíf | 49 orð | 2 myndir

Davíð les í Borgarleikhúsinu

BROT af því besta nefnist dagskrá í samvinnu Borgarleikhússins, Borgarbókasafnsins og Kringlunnar sem verður í anddyri Borgarleikhússins í kvöld kl. 20. Meira
5. desember 2002 | Fólk í fréttum | 319 orð | 2 myndir

Dogma-tilraun Soderberghs og stjarnanna hans

DOGMA-kvikmyndagerð Danans Lars Von Triers og félaga hans hefur vakið athygli um heim allan enda getið af sér sterkar myndir á borð við Veisluna, Myrkradansarann og Ítölsku fyrir byrjendur. Meira
5. desember 2002 | Myndlist | 466 orð | 1 mynd

Dýpt hégómans

Til 8. desember, sýningin er opin miðvikudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
5. desember 2002 | Skólar/Menntun | 1866 orð | 2 myndir

Er aginn í góðu lagi í skólastofunni?

Agakerfi/Til að fræða barn og mennta þarf jafnframt að temja það og aga. Maðurinn hefur glímt við agann frá upphafi vega. Gunnar Hersveinn segir frá aðferðinni töfrar 1-2-3 á íslensku. Meira
5. desember 2002 | Fólk í fréttum | 627 orð | 2 myndir

Fjöldi freistinga

Geislaplatan Freistingar með hljómsveitinni Nýjum dönskum. Lög og textar eftir liðsmenn sveitarinnar, þá Björn Jörund Friðbjörnsson, Jón Ólafsson, Ólaf Hólm og Stefán Hjörleifsson. Meira
5. desember 2002 | Menningarlíf | 244 orð | 2 myndir

Fjölsóttir viðburðir á íslenskum menningardögum í Bonn

SÍÐUSTU daga hafa staðið yfir íslenskir menningardagar í Bonn í Þýskalandi í tilefni af fimmtíu ára stjórnmálasambandi Íslands og Þýskalands og hundrað ára afmæli Halldórs Laxness. Meira
5. desember 2002 | Tónlist | 416 orð

Hálfdauft jólabarokk

Frönsk barokkverk eftir Marais, P. D. Philidor, Boismortier og Leclair. Camilla Söderberg blokkflautur, Martial Nardeau & Guðrún S. Birgisdóttir barokkflautur, Peter Tompkins barokkóbó, Ólöf S. Óskarsdóttir gamba, Snorri Örn Snorrason þjorba, Elín Guðmundsdóttir semball. Laugardaginn 30. nóvember kl. 16. Meira
5. desember 2002 | Skólar/Menntun | 247 orð

Heimalærdómur

Oft líður fjölskyldunni allri verulega illa þegar verið er að takast á um heimalærdóminn á kvöldin. Ef tvö börn eru á heimilinu er algengast að annað barnið hangi við eldhúsborðið og stari út um gluggann með fýlusvip. Meira
5. desember 2002 | Menningarlíf | 217 orð | 1 mynd

Heimir syngur í Langholtskirkju

KARLAKÓRINN Heimir úr Skagafirði heimsækir höfuðborgina a.m.k. einu sinni á ári og syngur fyrir höfuðborgarbúa. Engin undantekin er á því nú og mun kórinn að þessu sinni halda aðventutónleika í Langholtskirkju á föstudagskvöld kl. 20.30. Meira
5. desember 2002 | Fólk í fréttum | 196 orð | 3 myndir

Hin mikla blekking Renoir

LA GRANDE illusion er jafnan talin í hópi sígildra meistaraverka kvikmyndasögunnar. Meira
5. desember 2002 | Menningarlíf | 50 orð

Íslenskt landslag í gleri

Í GALLERÍI Halla rakara, Strandgötu 39, gegnt Hafnarborg, stendur nú yfir sýning á íslensku landslagi unnu í gler eftir Árnýju Birnu Hilmarsdóttur sem er starfandi í Danmörku. Meira
5. desember 2002 | Menningarlíf | 235 orð | 1 mynd

Jökulsyrpan, 1999

ÓLAFUR Elíasson hefur frá unga aldri búið erlendis en íslensk náttúra er þó aldrei langt undan í list hans, hvort sem um er að ræða ljósmyndir eða rýmisverk. Meira
5. desember 2002 | Fólk í fréttum | 533 orð | 3 myndir

Latibær á leið út í heim

Latibær er kominn með nýjan svip og hafa bæjarbúar fengið bandarísk nöfn og útlit. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við Ágúst Frey Ingason framkvæmdastjóra um útrásina. Meira
5. desember 2002 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Lífið og eilífðin í Hallgrímskirkju

SÝNING á málverkum Aðalheiðar Valgeirsdóttur stendur nú yfir í anddyri Hallgrímskirkju. Á sýningunni eru olíumálverk sem eru unnin á þessu ári sérstaklega fyrir þessa sýningu en hún er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju. Meira
5. desember 2002 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Ljóðakeppni á Grýlugleði

GUNNARSSTOFNUN efndi til ljóðakeppni austfirskra barna í 1.-7. bekk grunnskóla og var þemað Grýla. Alls bárust um 260 ljóð en dómnefnd valdi fjögur til verðlauna á Grýlugleði sem haldin var á dögunum í Gunnarsstofnun. Meira
5. desember 2002 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd

Rautt silkiband er með söng Hólmfríðar...

Rautt silkiband er með söng Hólmfríðar Jóhannesdóttur . Undirleikarar á píanó eru Hreiðar Ingi Þorsteinsson og Lára S. Rafnsdóttir. Meira
5. desember 2002 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

RICHARD Gere hefur verið sæmdur bullverðlaunum...

RICHARD Gere hefur verið sæmdur bullverðlaunum ársins 2002 af enskum samtökum sem berjast fyrir betri málvitund í fjölmiðlum. Meira
5. desember 2002 | Menningarlíf | 226 orð

Stúdentakjallarinn Eistneski tenór saxafónleikarinn Siim Aimla...

Stúdentakjallarinn Eistneski tenór saxafónleikarinn Siim Aimla heldur tónleika kl. 22. Með Siim leika þeir Ólafur Stolzenwald á bassa og Ásgeir Ásgeirsson gítarleikari. Á efnisskránni verða lög eftir John Coltrane, Thelonius Monk og John Scofield. Meira
5. desember 2002 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Sönglög

Kristinn Hallsson bassbaríton heitir tvöfaldur geisladiskur og er hér kominn þverskurður af ferli Kristins annars vegar og hins vegar samvinna þeirra Kristins og Árna Kristjánssonar í febrúar 1965. Meira
5. desember 2002 | Menningarlíf | 178 orð | 1 mynd

Tímarit

Andvari 2002 er kominn út. Þetta er 127. árgangur ritsins, sá 44. í nýjum flokki. Aðalgreinin í ár er æviágrip Einars Olgeirssonar alþingismanns eftir Sigurð Ragnarsson sagnfræðing. Meira
5. desember 2002 | Menningarlíf | 83 orð

Unglingar

Lúsastríðið er eftir Brynhildi Þórarinsdóttur. Sagan spannar viku í lífi þriggja vina sem fá nýstárlega hugmynd: Um miðjan febrúar, þegar langt er til páska og jólin löngu liðin, gera ellefu ára krakkar næstum hvað sem er til að fá frí í skólanum. Meira

Umræðan

5. desember 2002 | Aðsent efni | 684 orð | 2 myndir

Á meðan ráðherrann sefur

"Ríkið á sem eigandi verksmiðjunnar að styðja við bakið á henni í ójafnri samkeppni við hinn erlenda risa ..." Meira
5. desember 2002 | Aðsent efni | 852 orð | 1 mynd

Barátta eldri borgara

"Fjölmiðlar gætu átt þátt í að breyta viðhorfum til eldri kynslóðarinnar og gera þau eðlilegri og jákvæðari..." Meira
5. desember 2002 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Eru launin of há í leikskólunum?

"Rekstrarkostnaður leikskóla er að mestu fólginn í launum en þau nema 86% af rekstrargjöldum." Meira
5. desember 2002 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd

Eru vísindamenn heilagir?

"Ég minnist þess þegar Davíð Oddsson, þáverandi borgarstjóri, ákvað að byggja ráðhús í Tjörninni. Þá trylltist vinstri vængurinn og þar á meðal sumir vísindamenn." Meira
5. desember 2002 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Fjall er ekki listaverk

"Auðnir hálendisins fá hér eftir sem hingað til að vera í friði fyrir okkur skógræktarmönnum." Meira
5. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 501 orð

Hannibal á sínum stað

Í LESENDABRÉFI í Morgunblaðinu fimmtudaginn 28. nóvember sl. Meira
5. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 476 orð

Hvar eru krónurnar?

Hvar eru krónurnar? NÚ get ég ekki haldið í mér lengur vegna þess óréttlætis sem okkar guðsvolaða ríkisstjórn beitir öryrkja og ellilífeyrisþega og vil birta hér eitt lítið dæmi um það. Ég efast ekki um að margir fleiri hafa samskonar sögu að segja. Meira
5. desember 2002 | Aðsent efni | 273 orð | 1 mynd

Látið minninguna lifa!

"Kirkjugarðasambandið mun á næstu mánuðum skrá alla látna á landinu frá 1. janúar 2000 inn í gagnabanka." Meira
5. desember 2002 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

L-karnitín í fæðubótarefnum

"...er nú talið víst að aukin neysla á karnitíni hafi engin áhrif, hvorki á getu í íþróttum né á fitubrennslu líkamans." Meira
5. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 153 orð

Margt gott hjá Body Shop

MIG langar að senda smá svar, ef svar skyldi kalla, við greininni sem birtist um Body Shop síðasta laugardag. Meira
5. desember 2002 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Meira um þjóðlendumál

"Það duldist engum að sá annars ágæti stjórnmálamaður, Geir H. Haarde, hafði vondan málstað að verja." Meira
5. desember 2002 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Morgunblaðið og heilbrigðismál

"En í ljósi áhuga blaðsins á heilbrigðismálum er ekki síður ástæða til þess að spyrja Morgunblaðið nokkurra spurninga." Meira
5. desember 2002 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Nokkrar ábendingar

"Það er útbreiddur misskilningur að þekkingariðnaður og iðngreinar sem nýta náttúruauðlindir séu nánast andstæður." Meira
5. desember 2002 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Ný raforkulög - hvar er rödd virkjunarbóndans?

"Víðast hvar í hinum vestræna heimi er tími stórvirkjana liðinn vegna mikillar röskunar á umhverfi." Meira
5. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 434 orð | 1 mynd

Opið bréf til Páls Skúlasonar háskólarektors

HVERJU sætir þögn sú hin mikla er úr Háskóla Íslands berst þegar bergþursar ráðast á innstu taugar okkar þjóðernis? Eru andans menn svo utangáttaðir við að finna upp hjólið að eigi hafi þeir aðra gát? Sagan afturábak gangandi, landið æðilagt. Meira
5. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 398 orð | 1 mynd

Opið bréf til Péturs Blöndals

Á UNDANFÖRNUM misserum hefur þú oft og einatt gefið í skyn, ýjað að eða nánast sagt berum orðum að fjárhagsvandi öryrkja sé vegna óráðsíu í fjármálum og óreglu. Meira
5. desember 2002 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Reykt og drukkið fyrir gamla fólkið

"En nú getum við lagst inn á hvaða sjúkrahús landsins sem er með okkar lungnakrabbamein, kíghósta og skorpulifur með góðri samvisku." Meira
5. desember 2002 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Skilvirkt skipulag skólamála

"Tillagan felur einnig í sér að leikskólaráð og fræðsluráð verði sameinuð." Meira
5. desember 2002 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd

Vaxa peningar á trjám?

"Hinir almennu fjármagnseigendur, sparifjáreigendur og viðskiptavinir, sem hafa látið sparisjóðinn dafna, voru einskis spurðir." Meira
5. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 316 orð

Viðskiptasiðferði

NÚ þegar hið hörmulega slys í Skerjafirði er aftur í fréttum rifjast upp önnur frétt, sem lítið fór fyrir og líklega er flestum gleymd. Frétt að Hæstiréttur hefði skikkað VÍS til að greiða ekkju réttmætar bætur eftir slysið. Meira
5. desember 2002 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Yfirbót útgerðarmanns á Akureyri

"Það er gott að heyra það að Sverrir metur nú persónu Katrínar Fjeldsted að verðleikum." Meira
5. desember 2002 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Þarf ESB til að opna Þjóðminjasafnið?

"Hver er skýring þess að unnt var að vinna að slíku stórvirki meðan Íslendingar voru fátækir, en ekki eftir að þeir urðu velmegandi?" Meira

Minningargreinar

5. desember 2002 | Minningargreinar | 387 orð | 1 mynd

ELÍSABET ÓLAFSDÓTTIR

Elísabet Ólafsdóttir fæddist í Kothvammi í Kirkjuhvammshreppi í V-Hún. 10. júlí 1930. Hún lést 13. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hvammstangakirkju 18. október. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2002 | Minningargreinar | 1053 orð | 1 mynd

GUÐJÓN BJÖRNSSON

Guðjón Björnsson fæddist á Álftavatni í Staðarsveit 21. ágúst 1906. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 26. nóvember síðastliðinn Foreldrar hans voru hjónin Rannveig Arndís Magnúsdóttir, f. 23. desember 1879, d. 8.ágúst 1963, og Björn Jónsson, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2002 | Minningargreinar | 437 orð | 1 mynd

HERMANN KÁRI HELGASON

Hermann Kári Helgason fæddist á LSH við Hringbraut í Reykjavík 8. nóvember síðastliðinn. Hann andaðist á sama stað 12. nóvember og var útför hans gerð í kyrrþey 20. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2002 | Minningargreinar | 195 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR

Hólmfríður Magnúsdóttir fæddist á Hofi í Kirkjubólsdal við Dýrafjörð 30. október 1910. Hún lést á sjúkrahúsi Stykkishólms 12. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Stykkishólmskirkju 17. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2002 | Minningargreinar | 102 orð

Ingvi Þorgeirsson

Elsku besti afi minn. Takk fyrir samfylgdina í þessi 31 ár sem við náðum að eiga saman. Takk fyrir að hafa elskað mig. Takk fyrir að hafa leyft mér að elska þig. Takk fyrir að hafa hlustað á mig. Takk fyrir að hafa leyft mér að hlusta á þig. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2002 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

INGVI ÞORGEIRSSON

Ingvi Marteinn Þorgeirsson fæddist í Hafnarfirði 4. október 1924. Hann lést á sjúkrahúsinu í Keflavík 3. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorgeir Magnússon sjómaður úr Garði og Anna Sigmundsdóttir húsmóðir frá Norðfirði. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2002 | Minningargreinar | 762 orð | 1 mynd

STEINAR FRIÐJÓNSSON

Steinar Friðjónsson fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1932. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 4. desember. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2002 | Minningargreinar | 633 orð | 1 mynd

ÞÓRDÍS ANNA PÉTURSDÓTTIR, ELÍN ÍSABELLA OG MIRRA BLÆR KRISTINSDÆTUR

Þórdís Anna Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 5. júlí 1965. Hún og dætur hennar, Elín Ísabella Kristinsdóttir, fædd í Svíþjóð 12. ágúst 1993, og Mirra Blær Kristinsdóttir, fædd í Svíþjóð 18. september 1994, létust dagana 9. og 10. október síðastliðinn á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi og var útför þeirra mæðgna gerð frá Bústaðakirkju 25. október. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 170 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Beitu-kóngur 60 60 60...

ALLIR FISKMARKAÐIR Beitu-kóngur 60 60 60 112 6,720 Blálanga 100 99 99 1,860 185,034 Djúpkarfi 95 75 88 9,864 864,997 Gellur 615 575 584 45 26,290 Gullkarfi 113 30 101 7,301 739,265 Hlýri 180 140 160 2,761 440,654 Háfur 20 20 20 206 4,120 Keila 100 30 91... Meira

Daglegt líf

5. desember 2002 | Neytendur | 160 orð | 1 mynd

Ársskeið úr silfri

Í TILEFNI þess að hundrað ár eru liðin frá fæðingu Guðlaugs A. Magnússonar, gullsmiðs og hljómlistarmanns, hefur Gull- og silfursmiðjan Erna ehf. hafið framleiðslu á ársskeið úr silfri. Skeiðin er hugsuð bæði sem nytjahlutur og sem safngripur. Meira
5. desember 2002 | Neytendur | 466 orð

Bókaverð hækkað og lækkað á víxl

MORGUNBLAÐIÐ hefur gert tvær verðkannanir á jólabókum undanfarna daga. Fyrri verðkönnunin var gerð fimmtudaginn 28. nóvember og hin síðari í gær, miðvikudaginn 4. desember. Meira
5. desember 2002 | Neytendur | 569 orð

Jólasteikin á tilboðsverði

BÓNUS Gildir 5.-8. des. nú kr. áður mælie.verð Ali hamborgarhryggur 30% afsl. 909 1.258 909 kr. kg Bónus steikt laufabrauð 15st. 599 Nýtt 40 kr. st. Hangiframpartur m/ beini 599 Nýtt 599 kr. kg Hangilæri m/ beini 999 Nýtt 999 kr. Meira
5. desember 2002 | Neytendur | 110 orð | 1 mynd

Naglavörur fyrir konur og karla

ICELANDIC Beauty naglaskóli og heildsala kynnir nýjungar í naglaumhirðu frá Orly. "Orly býður uppá efni við hvaða naglavandamáli sem er, s.s þunnum nöglum, klofnum nöglum, nöguðum nöglum, gulum nöglum og mörgu fleira," segir í tilkynningu. Meira
5. desember 2002 | Neytendur | 58 orð | 1 mynd

Sjálfvirkir kertaslökkvarar

VERSLUNIN DUKA í Kringlunni hefur nú til sölu sjálfvirka kertaslökkvara sem henta m.a. fyrir aðventukransa og kertaskreytingar fyrir jólin. Í fréttatilkynningu frá Duka kemur fram að um sé að ræða glerhólka sem settir eru á hvert kerti. Meira

Fastir þættir

5. desember 2002 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Laugardaginn 7. desember verður Guðmundur Hallvarðsson, alþingismaður og formaður Sjómannadagsráðs, sextugur. Meira
5. desember 2002 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 5. desember, er níræð Laufey Stefánsdóttir frá Munkaþverá, Dvalarheimilinu Hlíð, Austurbyggð 17, Akureyri. Í tilefni af því býður hún ættingjum og vinum í kaffi í hátíðarsalnum á Hlíð laugardaginn 7. desember nk. frá... Meira
5. desember 2002 | Í dag | 595 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa á fimmtudögum milli kl. 14 og 17 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Fræðslusamvera í safnaðarheimilinu kl. 20. Fjallað í máli og myndum um þjóðir sem mótuðu sögu og menningu Ísraels til forna. Bústaðakirkja. Meira
5. desember 2002 | Fastir þættir | 463 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Flemming og Guðmund þraut örendið Þrátt fyrir góða stöðu fyrir síðasta kvöldið og enn betri stöðu þegar einungis þrjár umferðir voru eftir tókst Flemming og Guðmundi ekki að verja toppstöðu sína í aðaltvímenningi Bridsfélags Borgarfjarðar. Meira
5. desember 2002 | Fastir þættir | 297 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Í BRIDSSÖGUNNI er að finna margar atlögur að sterkum þrílita höndum, enda eru þess háttar spil erfið til frásagnar í flestum kerfum. Ítalir riðu á vaðið með því að taka tvær opnanir í Roman-kerfinu undir þrílita hendur, bæði tvö lauf og tvo tígla. Meira
5. desember 2002 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 31. ágúst sl. í Lágafellskirkju af sr. Guðnýju Hallgrímsdóttur þau Hugrún Ósk Ólafsdóttir og Rúnar Gíslason , til heimilis að Klapparhlíð 24,... Meira
5. desember 2002 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. ágúst í Akraneskirkju af sr. Eðvarði Ingólfssyni þau Kristín Sveinsdóttir og Einar Viðarsson , til heimilis að Háholti 32,... Meira
5. desember 2002 | Dagbók | 886 orð

(Ef. 1, 5.-7.)

Í dag er miðvikudagur 5. desember, 339. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Í kærleika sínum ákvað hann fyrirfram að veita oss sonarrétt í Jesú Kristi. Sá var vilji hans og náð, sem hann lét oss í té í sínum elskaða syni. Meira
5. desember 2002 | Dagbók | 57 orð

Jarlsníð

Jólaveizla var á Hlöðum, var þar gesta margt, aðkomandi úr ýmsum stöðum; allt var glatt og bjart; utar stendur stafkarl ljótur, stór, með loðnar brýr, illar eru augna gjótur, yfir hverju sem hann býr. Meira
5. desember 2002 | Í dag | 139 orð | 1 mynd

Jólamatur eldri borgara í Grensáskirkju

JÓLASAMVERA eldri borgara í Grensáskirkju verður nk. miðvikudag, 11. desember, og verður samveran með sama sniði og undanfarin ár. Dagskráin hefst kl. 12:10 með helgistund í kirkjunni en að henni lokinni er reiddur fram jólamatur í safnaðarheimilinu. Meira
5. desember 2002 | Viðhorf | 874 orð

Með jól í hjarta

Ástand hjartans er erfitt að höndla með orðum en mætti ef til vill orða svona: "Í dag er glatt í döprum hjörtum." Þrátt fyrir allt megi finna gleðina og kærleikann og vonina um betri tíð framundan. Meira
5. desember 2002 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. c4 c6 2. e4 d5 3. exd5 Rf6 4. Da4 e6 5. dxe6 Bc5 6. Rf3 Rg4 7. d4 Bxd4 8. Rxd4 Dxd4 9. Dc2 Ra6 10. Ra3 Bxe6 11. h3 Rb4 12. Dd2 De4+ 13. Be2 Dxg2 14. Hf1 Rh2 15. Dxb4 O-O-O 16. Rb5 cxb5 17. Bf4 Staðan kom upp á þýska meistaramótinu sem er nýlokið. Meira
5. desember 2002 | Fastir þættir | 481 orð

Víkverji skrifar...

Í LIÐINNI viku færðust Íslendingar nær því takmarki að hrifsa heimsmeistaratitil af Norðmönnum. Ekki í stórsvigi, handbolta, fjölþraut eða annarri íþróttagrein heldur í áfengisgjaldi á sterkt áfengi. Meira

Íþróttir

5. desember 2002 | Íþróttir | 215 orð

Aston Villa grunar Gregory um græsku

FORRÁÐAMENN enska úrvalsdeildarliðsins Aston Villa hafa beðið knattspyrnusamband landsins, FA, að fara yfir gögn er varða kaup fyrrverandi knattspyrnustjóra liðsins, Johns Gregorys, á þremur leikmönnum, Juan Pablo Angel, Bosko Balaban og Alpay, á sl. Meira
5. desember 2002 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

Árni Stefánsson, þjálfari HK, hafði ástæðu...

Árni Stefánsson, þjálfari HK, hafði ástæðu til að fagna í gærkvöld. HK-ingar lögðu ÍR í mögnuðum bikarleik, 35:34, eftir tvær framlengingar og bráðabana og eru komnir í undanúrslit ásamt Aftureldingu, Val og Fram. Dregið verður í næstu viku. Meira
5. desember 2002 | Íþróttir | 102 orð

Boskovic til Grindavíkur

ÚRVALSDEILDARLIÐ Grindavíkur hefur samið við miðherja frá Júgóslavíu, Bosko Boskovic að nafni, en hann er 22 ára gamall og 210 cm á hæð. Boskovic mun koma til landsins í dag og verður löglegur með Grindavík síðar í mánuðinum. Meira
5. desember 2002 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

Glæsilegur sigur og Chelsea á Old Trafford

EIÐUR Smári Guðjohnsen og félagar í Chelsea fögnuðu glæsilegum sigri á Everton, 4:1, í 16 liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöld. Þegar þeir komu af velli biðu þeirra fregnir um að þeir hefðu dregist gegn Manchester United og fer viðureign liðanna fram á Old Trafford í Manchester eftir tvær vikur. Önnur lið sem mætast í átta liða úrslitunum eru Aston Villa - Liverpool, Wigan - Blackburn og 1. deildarliðin Sheffield United og Crystal Palace eigast við. Meira
5. desember 2002 | Íþróttir | 83 orð

Guðjón skoraði sex gegn Lemgo

GUÐJÓN Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik, átti mjög góðan leik í gærkvöld þegar lið hans, Essen, tók á móti toppliði 1. deildarinnar, Lemgo. Guðjón Valur skoraði 6 mörk í leiknum en hann og Patrik Cazal þóttu langbestu leikmenn Essen. Meira
5. desember 2002 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

* HALLDÓR Ingólfsson leikur væntanlega ekki...

* HALLDÓR Ingólfsson leikur væntanlega ekki með Haukum þegar þeir mæta Ademar Leon í Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik á Spáni um helgina. Eiginkona Halldórs á von á barni. Meira
5. desember 2002 | Íþróttir | 161 orð

Halmstad hyggst bjóða í Auðun

AUÐUN Helgason, knattspyrnumaður, sem er laus allra mála hjá belgíska liðinu Lokeren, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að hann hefði fengið það staðfest frá umboðsmanni sínum að sænska úrvalsdeildarliðið Halmstad ætlaði að gera honum tilboð. Meira
5. desember 2002 | Íþróttir | 636 orð

HANDKNATTLEIKUR Haukar - FH 27:19 Ásvellir,...

HANDKNATTLEIKUR Haukar - FH 27:19 Ásvellir, Hafnarfirði, 1. deild karla, Esso-deild, miðvikudaginn 4. desember 2002. Gangur leiksins: 2:0, 3:1, 6:2, 8:3, 8:6, 10:7, 11:9, 13:9 , 13:11, 20:12, 23:15, 25:18, 27:19 . Meira
5. desember 2002 | Íþróttir | 482 orð | 1 mynd

Haukar halda taki sínu á FH

HAUKARNIR eru óstöðvandi þessa dagana og eftir léttan og sannfærandi sigur þeirra á grönnum sínum í FH, 27:19, eru þeir komnir á kunnuglegar slóðir á stigatöflunni í 1. deild karla. Sigurinn fleytti Haukum upp í annað sætið og greinilegt er á öllu að þeir hafa fundið taktinn eftir skrykjótt gengi framan af leiktíðinni. Meira
5. desember 2002 | Íþróttir | 91 orð

Hjörtur landsliðsþjálfari

KÖRFUKNATTLEIKSSAMBAND Íslands hefur ráðið Hjört Harðarson þjálfara kvennalandsliðsins í körfuknattleik í stað Sigurðar Ingimundarsonar, sem ekki gaf kost á sér áfram til starfans vegna anna, en samningur Sigurðar við körfuknattleikssambandið rann út... Meira
5. desember 2002 | Íþróttir | 79 orð

Keppnisgólf valda deilum

EVRÓPSKA handknattleikssambandið, EHF, hefur miklar áhyggjur vegna Evrópukeppni kvennalandsliða sem hefst á föstudag í Danmörku. Meira
5. desember 2002 | Íþróttir | 341 orð

Krókur á móti bragði

"ÉG hafði komið auga á veikleika í liði Gróttu/KR, en það var undir okkur komið hvort hægt væri að nýta þennan veikleika og það tókst," sagði Bjarki Sigurðsson, þjálfari og leikmaður Aftureldingar, glaðbeittur eftir að honum og lærisveinum hafði tekist að tryggja sér sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar með því að leggja Gróttu/KR á Varmá í gærkvöldi, 25:21, í miklum baráttuleik. Meira
5. desember 2002 | Íþróttir | 12 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeild: Sauðárkrókur: Tindastóll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeild: Sauðárkrókur: Tindastóll - Hamar 19.15 DHL-höllin: KR - Breiðablik 19.15 Stykkishólmur: Snæfell - Valur 19. Meira
5. desember 2002 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

* LEIFUR Harðarson , alþjóðlegur blakdómari,...

* LEIFUR Harðarson , alþjóðlegur blakdómari, dæmir í riðlakeppni Evrópukeppni meistaraliða í Belgíu um helgina. Hann fór utan í morgun og dæmir í bænum Namur Yvoir en liðin sem leika þar eru frá Belgíu, Grikklandi, Austurríki og frá Kýpur eða Sviss . Meira
5. desember 2002 | Íþróttir | 73 orð

Lokeren steinlá í toppslagnum

ÍSLENDINGALIÐIÐ Lokeren fékk skell í gærkvöld þegar það mætti Club Brugge í sannkölluðum toppslag í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu. Club Brugge sigraði, 5:0, og náði með því sjö stiga forskoti í deildinni en Lokeren er áfram í öðru sæti. Meira
5. desember 2002 | Íþróttir | 141 orð

Ólafur Þór ekki á förum

"ÉG á enn eitt ár eftir af samningi mínum við ÍA, æfi með liðinu og undirbý mig fyrir næsta tímabil og sé ekki annað en að ég leiki með liðinu á næstu leiktíð," sagði Ólafur Þór Gunnarsson markvörður úrvalsdeildarliðs ÍA í knattspyrnu í gær er... Meira
5. desember 2002 | Íþróttir | 457 orð | 1 mynd

* PAOLO Di Canio, fyrirliði West...

* PAOLO Di Canio, fyrirliði West Ham, verður líklega frá í tvo mánuði vegna meiðsla sem hann hlaut í leiknum á móti Southampton á mánudagskvöldið. Meira
5. desember 2002 | Íþróttir | 236 orð

"Aðalfundur EOC er risaverkefni"

"AÐALFUNDUR EOC er stærsti fundur íþróttaforystumanna sem Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, hefur skipulagt. Slíkur fundur er risaverkefni fyrir ÍSI," sagði Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, á fundi með fjölmiðlum í gær. Von er á um 300 þátttakendum frá um 60 þjóðlöndum á aðalfund Evrópusambands ólympíunefnda sem hefst á Grand Hóteli í Reykjavík kl. 9 á föstudag og lýkur á laugardag. Meira
5. desember 2002 | Íþróttir | 124 orð

Reykjavíkurmótið hefst 10. janúar

REYKJAVÍKURMÓT karla í knattspyrnu hefst strax eftir áramótin, 10. janúar. Mótið hefur verið fært fram, með tilkomu Egilshallarinnar, en þar fara allir leikir mótsins fram. Mótinu lýkur með úrslitaleik 17. febrúar. Meira
5. desember 2002 | Íþróttir | 410 orð

Samúel sá um ÍR

SAMÚEL Árnason var hetja HK í gærkvöldi þegar hann tryggði liði sínu sigur með marki úr hægra horninu í bráðabana gegn ÍR í hreint ótrúlegum leik. Lokatölur 35:34 fyrir HK sem er þar með komið áfram í undanúrslit bikarkeppninnar í handknattleik karla, en dregið verður í næstu viku. Meira
5. desember 2002 | Íþróttir | 117 orð

Þjálfarar FH-inga í eins leiks bann

UPPÁKOMA eftir leik FH-inga og Stjörnumanna á Íslandsmóti karla í handknattleik um síðustu helgi hefur dregið dilk á eftir sér því Einar Gunnar Sigurðsson, þjálfari FH-inga, og aðstoðarmaður hans, Bergsveinn Bergsveinsson, hafa verið úrskurðaðir í eins... Meira

Viðskiptablað

5. desember 2002 | Viðskiptablað | 170 orð | 1 mynd

86% hluthafa JP samþykkja tilboð Kaupþings

KAUPÞING banki hefur nú fengið samþykki 86% hluthafa sænska JP Nordiska bankans við kauptilboði fyrirtækisins. Frestur, sem hluthafar höfðu til að svara yfirtökutilboðinu, rann út á föstudaginn. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 352 orð | 1 mynd

Áhugi á reynslu Íslendinga af fiskveiðistjórnun

VIÐSKIPTANEFND tíu fyrirtækja í sjávarútvegi er nýkomin frá Chile, þar sem rædd voru viðskipti landanna og stjórnun fiskveiða. Útflutningsráð skipulagði ferðina í samstarfi við sjávarútvegsráðuneytið. Fyrir sendinefninni fór sjávarútvegsráðherra, Árni M. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 217 orð

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 468 orð | 1 mynd

Brýnt að ná góðri mælingu á síld

SÍLDVEIÐAR hafa gengið afar treglega á vertíðinni, afli verið dræmur og síldin sem veiðist er smá. Hafrannsóknastofnunin hyggst leggja aukna áherslu á síldarrannsóknir og nota til þess fé úr sérstökum rannsóknarstjóði. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 216 orð

Eigendur sjávarjarða verði hafðir með í ráðum

SAMTÖK eigenda sjávarjarða hafa sent Franz Fischler, yfirmanni landbúnaðar- og sjávarútvegsmála hjá Evrópusambandinu, bréf þar sem farið er fram á að haft verði samráð við samtökin hefji ESB viðræður við íslensk stjórnvöld um fiskveiðimál eða hugsanlega... Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 445 orð | 1 mynd

Erlend fjárfesting áfram óheimil

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins lagði í byrjun október fram tillögu um tilskipun um yfirtökutilboð. Tilskipunin miðar að því að auðvelda yfirtöku fyrirtækja og ryðja úr vegi landfræðilegum tálmum þar að lútandi. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 9 orð

Erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 18 orð

Frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 4 orð

Humarbátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 72 orð

Intrafish eykur umsvif

NORSKA fjölmiðlasamsteypan Intrafish Media hefur keypt bandaríska vefsvæðið The Wave af fréttavefnum WorldCatch Inc . Kaupverðið var ekki gefið upp. Intrafish Media rekur stærstu sjávarútvegsfréttaþjónustu heims, rekur m.a. fréttavefina IntraFish. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 58 orð | 1 mynd

ÍH kaupir í Sæplasti og Jarðborunum

ÍSLENSKI hlutabréfasjóðurinn keypti í gær hlutabréf í Jarðborunum að nafnverði 31.345.431 kr. og Sæplasti að nafnverði kr. 60.596.744. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 143 orð

Ísaga tekur upp samhæft árangursmat

ÍSAGA hefur samið við Teymi um innleiðingu aðferðafræði samhæfðs árangursmats og innleiðingu hugbúnaðarlausnar Oracle á því sviði, Oracle Balanced Scorecard. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 434 orð

Leita að loðnunni

FJÖLMÖRG loðnuskip voru í gær við loðnuleit norðaustur af landinu en þar varð vart við loðnu um síðustu helgi. Engin loðna hefur veiðst á yfirstandandi haustvertíð en skipstjórnarmenn eru engu að síður bjartsýnir á að úr rætist. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 207 orð | 1 mynd

Menntafélagið tekur við rekstri sjómannaskólanna

Menntamálaráðuneytið undirritar í dag þjónustusamning við Menntafélagið ehf. um rekstur og starfsemi Stýrimannaskólans í Reykjavík og Vélskóla Íslands. Þjónustusamningurinn tekur gildi 1. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 96 orð | 1 mynd

MÍ fær 8 milljónir til vélmenntunar

STJÓRN Vélstjórafélags Ísafjarðar hefur ákveðið að leggja félagið niður. Samkvæmt samþykktum félagsins eiga þeir fjármunir sem eru í eigu félagsins þegar því er slitið að ganga til þess að styrkja vélstjóramenntun á Ísafirði. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 1869 orð | 1 mynd

Ný hugsun inn í markaðinn

Fiskmarkaðurinn Fishgate í Hull í Englandi er byggður til að uppfylla ströngustu gæða-, hreinlætis- og heilbrigðiskröfur sem gerðar eru um meðferð matvæla. Markaðurinn, sem er einn sá fullkomnasti í Evrópu, hefur nú verið starfræktur í eitt ár. Helgi Mar Árnason rak þar inn nefið til að forvitnast um hvernig til hefur tekist. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 236 orð | 3 myndir

Nýir starfsmenn hjá Opnum kerfum

Helgi Þór Jóhannsson er nýr starfsmaður í heildsölu Opinna kerfa. Hann mun verða vörustjóri með ábyrgð á netlausnum. Helgi er útskrifaður rekstrarfræðingur frá Samvinnuháskólanum á Bifröst. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 302 orð | 1 mynd

Nýtt endurskoðunarfyrirtæki

STOFNAÐ hefur verið nýtt félag á sviði endurskoðunar, Ernst & Young hf. Nýja félagið verður fulltrúi alþjóðlegu endurskoðunarkeðjunnar Ernst & Young á Íslandi, en keðjan er með starfsemi í 130 löndum og u.þ.b. 110.000 starfsmenn. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

Nýtt merki og slagorð Eimskips ehf.

NÝTT merki og slagorð flutningafyrirtækisins Eimskips ehf. var kynnt á fundi með starfsmönnum fyrirtækisins í gær. Í tilkynningu frá félaginu segir að slagorðið, Greið leið, endurspegli loforð um skjóta og góða þjónustu í flutningum um allan heim. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 173 orð

"Algjört brjálæði"

Það er margt sem liggur fyrir ráðherrum þeim, sem fara með sjávarútvegsmál innan Evrópusambandsins. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 2039 orð | 5 myndir

Rekstrarbati vegna iðgjaldahækkunar

Reikningsskilaaðferðir ráða miklu um það að afkoma tryggingafélaganna hefur versnað milli ára. Afkoma vátryggingarekstrar og fjármálarekstrar hefur meðal annars breyst vegna breyttra reiknivaxta. Haraldur Johannessen fjallar um afkomu tryggingafélaganna, aukin tjón, hærri iðgjöld og lækkandi gengi hlutabréfanna. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 53 orð

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 236 orð | 1 mynd

Saltfiskur

Jæja, þá er komið að saltfiskinum. Hann hefur lengi verið vinsæll á föstunni, í upphafi vegna þess að hann geymdist vel, en síðar vegna þess að hefð skapaðist fyrir neyzlu hans. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 48 orð

Síldarbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 31 orð

Skelfiskbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 171 orð | 1 mynd

Smíða skip fyrir Færeyinga

NÝTT togskip, Dýrindal KG 374, hefur verið afhent frá skipasmíðastöðinni Ósey hf. í Hafnarfirði. Um er að ræða 20 metra langt og 5 metra breitt skip og er eigandinn Páll Klettskarð frá Haraldssundi í Færeyjum. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 720 orð

Spáð í spilin

VERÐFALL á gengi hlutabréfa og kreppan sem reið yfir árin 1929 til 1933 höfðu mikil áhrif á viðhorf manna til fjárfestinga. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 676 orð | 1 mynd

Staða fiskistofna góð þrátt fyrir mikla sókn

AFLI af botnfiski við Færeyjar hefur aukizt undanfarin ár, svo og heildarafli þeirra sem nú er kominn yfir 500.000 tonn á ári. Útflutningsverðmæti afurðanna hefur aukizt að sama skapi og er nú komið yfir 40 milljarða íslenzkra króna á ári. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 188 orð | 1 mynd

Sængur með íslenskum dúni vinsælar í Kína

SÆNGUR úr íslenskum æðardúni eru eftirsótt munaðarvara, að því er kemur fram í Stiklum, vefriti viðskiptastofu utanríkisráðuneytisins. Hver sæng kostar um 14.200 dollara, eða um 1,2 milljónir íslenskra króna. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 69 orð

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 453 orð | 1 mynd

Verð á hlutabréfum er almennt sanngjarnt

VERÐ á hlutabréfum er almennt nokkuð sanngjarnt. Það stendur almennt undir þeirri ávöxtunarkröfu og þeim rekstrarforsendum sem lagðar eru til grundvallar við mat Greiningar Íslandsbanka. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 895 orð | 1 mynd

Viðbót í reynslusarpinn

Kristján Aðalsteinsson er fæddur í Neskaupstað árið 1954. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Laugarvatni og Kennaraprófi frá Kennaraháskóla Íslands. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 47 orð | 1 mynd

Viðræðum Íslandssíma og Línu.Nets slitið

Viðræðum Íslandssíma hf. og Línu.Nets ehf. um samruna félaganna hefur verið slitið án niðurstöðu . Frá þessu var greint í tilkynningu sem birt var í Kauphöll Íslands í gær. Meira
5. desember 2002 | Viðskiptablað | 902 orð | 1 mynd

Vænlegur markaður í Evrópu

Lánstraust hf. hugar nú að starfsemi í öðrum löndum og horfir helst til Evrópu. Reynir Grétarsson framkvæmdastjóri er nýkominn frá Möltu, þar sem hann kom upp fyrirtæki í eigu félagsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.