Greinar þriðjudaginn 11. mars 2003

Forsíða

11. mars 2003 | Forsíða | 18 orð

Fastur fyrir

Jacques Chirac segir ekki koma til greina að samþykkja stríð gegn Írak eins og málum sé nú... Meira
11. mars 2003 | Forsíða | 299 orð | 1 mynd

Frakkar og Rússar beita neitunarvaldi

JACQUES Chirac Frakklandsforseti sagði í gærkvöld að Frakkar myndu beita neitunarvaldi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gegn ályktunardrögum sem Bretar og Bandaríkjamenn hafa lagt fram og fela í sér að ráðist verði á Írak hafi Írakar ekki afvopnast fyrir... Meira
11. mars 2003 | Forsíða | 155 orð

Krefst afsagnar Blairs

EINN af þingmönnum breska Verkamannaflokksins, Tom Dalyell, fór í gær fram á afsögn Tonys Blairs forsætisráðherra vegna afstöðu hans í Íraksmálunum. Meira
11. mars 2003 | Forsíða | 192 orð | 1 mynd

"Yndislegt að komast aftur til byggða"

TVEIR vélsleðamenn, sem saknað var á Langjökli á sunnudag, voru heimtir úr helju um hádegið í gær eftir gríðarlega umfangsmikla leit á þriðja hundrað björgunarsveitarmanna. Meira
11. mars 2003 | Forsíða | 36 orð | 1 mynd

Verðfall á mörkuðum

HLUTABRÉF féllu töluvert í verði í kauphöllinni á Wall Street í New York í gær og er ástæðan einkum talin vera auknar líkur á stríði í Írak. Bæði Dow Jones-hlutabréfavísitalan og Nasdaq lækkuðu um rúmlega... Meira
11. mars 2003 | Forsíða | 113 orð

Þunglyndislyf kunna að skerða hæfni ökumanna

ALLT að ein milljón ökumanna í Bretlandi kann að þjást af aukaverkunum þunglyndislyfja, þ.á m. árásargirni, svima og sjóntruflunum, að því er greint var frá á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC , í gær. Meira

Fréttir

11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð

128 sóttu um verslunarstjórastarf

HUNDRAÐ tuttugu og átta umsóknir bárust um starf verslunarstjóra í sportvöruversluninni Útilífi í Smáralind sem auglýst var í Morgunblaðinu fyrir um viku. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð

29 lagafrumvörp afgreidd á 14 mínútum

ALLS 29 stjórnarfrumvörp voru afgreidd sem lög frá Alþingi í gær. Lokaatkvæðagreiðslan um lagafrumvörpin hófst kl. 18.13 en lauk kl. 18.27. Allst tók því 14 mínútur að afgreiða frumvörpin 29 frá Alþingi í gær. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 273 orð

Almannavarnaráð starfi áfram

MEIRIHLUTI allsherjarnefndar Alþingis leggur til að frumvarp dómsmálaráðherra, sem felur í sér breytingu á stjórnskipulagi almannavarna, verði samþykkt en með nokkrum breytingum, m.a. Meira
11. mars 2003 | Erlendar fréttir | 560 orð | 1 mynd

Arafat verður áfram í lykilhlutverki

PALESTÍNSKA þingið samþykkti í gær stofnun nýs embættis forsætisráðherra, og er það liður í umbótum sem Bandaríkin, Evrópa og Ísrael hafa krafist að gerðar verði í því skyni að draga úr völdum Yassers Arafats, forseta heimastjórnar Palestínumanna, sem er... Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 202 orð

Atburðarásin

Sunnudagur 9. mars Kl. 14.35. Lögreglu tilkynnt um að þrír vélsleðamenn hafi orðið viðskila við tvo ferðafélaga sína norðan við Þursaborgir á Langjökli. Kl. 15. Fyrstu björgunarsveitir kallaðar út. Kl. 15-16. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 85 orð

Athugasemd frá Gallup

VEGNA ummæla forsvarsmanna Frjálslynda flokksins í fjölmiðlum að undanförnu um fylgiskannanir Gallup vill fyrirtækið koma eftirfarandi á framfæri: "Í öllum könnunum Gallup þar sem fylgi flokka er metið og birt opinberlega er spurt þriggja spurninga. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 162 orð

Atvinnuleysisbætur verði hækkaðar í 93.000 krónur

VERKALÝÐSHREYFINGIN er með í undirbúningi tillögur um víðtækar breytingar í velferðarmálum, þ.ám. í málefnum atvinnulausra. Meðal tillagna sem þegar liggja fyrir er að atvinnuleysisbætur verði þegar í stað hækkaðar úr kr. 77.452 í kr. 93.000 á mánuði. Meira
11. mars 2003 | Erlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Á hælum bin Ladens

TALSMENN pakistönsku leyniþjónustunnar sögðu á fréttamannafundi í gær, að hringurinn um Osama bin Laden, leiðtoga al-Qaeda-hryðjuverkasamtakanna, þrengdist stöðugt og orðuðu það þannig, að þeir væru "aðeins nokkrar klukkustundir á eftir honum". Meira
11. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 412 orð

Ákvörðun um byggingu höfuðstöðva Atlanta frestað

FLUGFÉLAGIÐ Atlanta hefur ákveðið að fresta ákvörðun um byggingu nýrra höfuðstöðva félagsins í Mosfellsbæ. Ástæðan er meðal annars óvissa við Persaflóa um þessar mundir. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 240 orð

Beðið álits ESA og leyfis frá Umhverfisstofnun

SAMKVÆMT upplýsingum Morgunblaðsins er stefnt að formlegri undirritun samninga Alcoa, stjórnvalda, Landsvirkjunar og Fjarðabyggðar laugardaginn 15. mars næstkomandi á Reyðarfirði. Dagsetningin er þó m.a. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 150 orð

Berglind Steinsdóttir formaður Félags leiðsögumanna

Á AÐALFUNDI Félags leiðsögumanna, sem haldinn var fyrir skömmu, var Berglind Steinsdóttir kosin formaður félagsins. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Besti upplesarinn frá Hafralækjarskóla

Á DÖGUNUM fór fram í Safnahúsinu á Húsavík Stóra upplestrarkeppnin þar sem nemendur úr sjöunda bekk taka þátt. Til leiks mættu sex keppendur frá þremur grunnskólum í Suður-Þingeyjarsýslu en tveir skólar boðuðu forföll vegna veikinda keppenda. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Biðlistar í ferðir um páskana

FERÐIR til sólarlanda yfir páskana eru víðast hvar uppseldar hjá ferðaskrifstofum og biðlistar eru í allflestar ferðir. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 541 orð

Bónda óheimilt að fá aðra til að framleiða í sínu nafni

RÍKIÐ hefur verið sýknað í Héraðsdómi Reykjavíkur af kröfu bónda um beingreiðslur vegna mjólkurframleiðslu. Meira
11. mars 2003 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Bush eldri varar son sinn við

GEORGE Bush, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, hefur sagt syni sínum, núverandi Bandaríkjaforseta, George W. Bush, að vonir um frið í Miðausturlöndum verði að engu ef farið verði í stríð við Íraka án alþjóðlegs stuðnings. Meira
11. mars 2003 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Bush vildi ekki bréf frá Saddam

GEORGE W. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð

Býður styrki til ungverskunáms

FÉLAGIÐ Ísland-Ungverjaland býður tvo styrki fyrir Íslendinga til náms í ungversku í Ungverjalandi. Styrkirnir eru í boði ungverska menntamálaráðuneytisins. Námskeiðin sem í boði eru eru haldin hjá Summer University í Debrecen (www.nyariegyetem.hu). Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð | 2 myndir

Dagblöð í skólum

UM þessar mundir taka fjölmargir 7. bekkir á Reykjavíkursvæðinu þátt í verkefni sem nefnist Dagblöð í skólum. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Dagvinnulaun hafa nær tvöfaldast á sex árum

DAGVINNULAUN opinberra starfsmanna hafa nær tvöfaldast á síðustu sex árum eða frá því í ársbyrjun 1997. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Doktor í leiklistarfræðum

*TRAUSTI Ólafsson varði 10. janúar sl. doktorsritgerð sína í leikhúsfræðum við University of East Anglia í Norwich í Englandi. Meira
11. mars 2003 | Erlendar fréttir | 171 orð

Eldflaugatilraun N-Kóreu sögð lítil ógn

FORSÆTISRÁÐHERRA Japans, Junichiro Koizumi, vildi sem minnst gera úr síðustu eldflaugatilraun Norður-Kóreumanna í gær, og sagði Japan ekki vera í hættu. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Eldur í bílageymslu Kringlunnar

ELDUR kom upp í einangrun milli veggja í bílageymslu Kringlunnar þar sem áður var Borgarkringlan síðdegis í gær. Talsverðan reyk lagði af eldinum og barst hann í verslunarrýmið fyrir ofan og varð að loka bókaverslun Pennans-Eymundssonar vegna reyks. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Ferðakostnaður ráðuneyta 1,2 til 6,1 milljón

KOSTNAÐUR vegna ferða ráðherra erlendis var mestur hjá forsætisráðuneytinu af öllum ráðuneytunum á síðasta ári eða alls rúmlega 6,1 milljón króna. Þar af eru dagpeningar um 1,4 milljónir, risna um 348 þúsund kr. og annar kostnaður um 4,3 milljónir. Meira
11. mars 2003 | Landsbyggðin | 56 orð | 1 mynd

Fjallabændur

ÞEIR sitja hér þétt Fjallabændur, Bragi Benediktsson á Grímsstöðum, Ragnar Guðmundsson á Nýhóli og Vernharð Vilhjálmsson í Möðrudal, enda er góð samvinna á milli þeirra. Hér fagna þeir í 80 ára afmæli Ragnars á dögunum. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 263 orð

Fjórir stjórnarmenn Eimskips hætta

FJÓRIR stjórnarmenn í Hf. Eimskipafélagi Íslands hætta störfum á aðalfundi félagsins nk. fimmtudag, þar á meðal stjórnarformaður félagsins, Benedikt Sveinsson, sem lætur af störfum að eigin ósk. Auk hans hætta í stjórninni þeir Jón H. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 412 orð

Flutningskostnaður er hærri innanlands

MISMUNUR á flutningskostnaði á loðdýrafóðri milli Suðurnesja og Danmerkur, annars vegar, og Suðurnesja og Vopnafjarðar, hins vegar, skýrist af stærðarhagkvæmninni. Þetta segir sölustjóri landflutningafyrirtækisins Flytjanda hf. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 261 orð | 2 myndir

Framkvæmdir við Bankastræti að hefjast

ÁÆTLAÐ er að hefja framkvæmdir við gatna- og gönguleiðir í Bankastræti í Reykjavík í vikunni og á þeim að ljúka um miðjan júní. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Fyrsti Asíubúinn sem ver doktorsritgerð við HÍ

CHEN Huiping, kínverskur læknir sem búsettur hefur verið hér á landi við nám og störf frá árinu 1996, varði í gær doktorsritgerð við læknadeild Háskóla Íslands. Meira
11. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 246 orð | 1 mynd

Heimamenn ætla að bjóða í verkið

HEIMAMENN á Akureyri ætla að taka slaginn og bjóða í byggingu rannsókna- og nýsköpunarhúss við Háskólann á Akureyri en hér um risavaxið verkefni að ræða. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð

Heimdallur og UVG ræða um virkjanir...

Heimdallur og UVG ræða um virkjanir á hálendinu Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, og Ung vinstri græn halda stjórnmálafund sem ber yfirskriftina "Kárahnjúkavirkjun og virkjanir á hálendinu - Góður kostur eða er nóg komið? Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 116 orð

Hugmyndir um áfengis- og vímuvarnir í...

Hugmyndir um áfengis- og vímuvarnir í skólum. Fræðslufundur verður í dag, þriðjudaginn 11. mars kl. 15.30, í sal Rauða kross Íslands, Efstaleiti 9. Meira
11. mars 2003 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Í fótboltaleik í Bagdad

ÍRASKIR drengir etja hér kappi í knattspyrnuleik á götu í Bagdad. Nota þeir sandpokavirki sem mark en þau hafa verið að rísa um alla borgina vegna stríðsátakanna sem hugsanlega eru framundan. Meira
11. mars 2003 | Erlendar fréttir | 854 orð | 2 myndir

Íraksstefna Blairs mætir vaxandi innanflokksandstöðu

"Nei, forsætisráðherra" gæti verið yfirskriftin yfir þeirri atburðarás sem nú á sér stað í þingliði brezka Verkamannaflokksins. Auðunn Arnórsson komst að því að innanflokksandstaða við stefnu Tony Blairs í Íraksmálinu gæti reynzt honum mikill fjötur um fót. Meira
11. mars 2003 | Miðopna | 446 orð | 1 mynd

Ísland vanrækir OSPAR-samninginn

"Nýlega bárust skýrslur um málið frá umhverfisráðuneytinu en þær voru samanlagt heilar átta línur." Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 44 orð

Íslensk rafsveit fær mjög góða dóma hjá BBC

RAFSVEITIN Einóma fær mjög góða dóma fyrir fyrstu plötu sína á vefsíðu BBC. Meira
11. mars 2003 | Miðopna | 525 orð | 1 mynd

Íþróttir eru ekki einkamál

"Íþróttir eru ekki einkamál. Þær eru sameiginlegt, samfélagslegt verkefni." Meira
11. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 108 orð

KEA styrkir snjókross

KAUPFÉLAG Eyfirðinga styrkir Íslandsmótið í snjókrossi 2003, en fyrsta keppnin var í Mývatnssveit um liðna helgi. Meira
11. mars 2003 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Kínaþing samþykkir áætlun gegn skriffinnsku

KÍNVERSKA þingið samþykkti í gær áætlun um minni skriffinnsku í Kína og efnahagslegar umbætur auk þess sem undirbúin verður aðild landsins að Heimsviðskiptastofnuninni, WTO. Meira
11. mars 2003 | Erlendar fréttir | 248 orð

Kjarnorkuáætlun Írana háþróuð

KJARNORKUÁÆTLUN Írana er mun umfangsmeiri en hingað til hefur verið talið, að því er bandarískir embættismenn greindu frá á sunnudaginn, í kjölfar fregna um að írönsk stjórnvöld hafi brotið sáttmálann um takmörkun á útbreiðslu kjarnavopna. Meira
11. mars 2003 | Erlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Kom upp um Mohammed fyrir tvo milljarða

EGYPSKUR íslamisti ljóstraði upp um Khalid Sheik Mohammed, sem talinn er þriðji æðsti maður al-Qaeda-samtakanna, gegn greiðslu að upphæð 25 milljónir dollara, tæpir tveir milljarðar íslenskra króna, að því er fréttatímaritið Newsweek greindi frá í gær. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Kötluæfing í grunnskólanum í Vík

ÆFÐ var rýming í grunnskóla Mýrdalshrepps vegna hugsanlegs Kötlugoss. Æfingin felur í sér að unnið verður eftir innanhússneyðaráætlun skólans og æfð viðbrögð við hættu vegna eldsumbrota í Mýrdalsjökli. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Lést í bílslysi

DRENGURINN sem lést í bílslysi á Reykjanesbraut á sunnudagskvöld hét Jónas Einarsson Waldorff, til heimilis á Álsvöllum 4, Reykjanesbæ. Jónas fæddist 1. apríl 1989 og eru foreldrar hans Helle Alhof og Einar Þórðarson Waldorff. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 59 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi er varð á Sæbraut við gatnamót Súðarvogs sunnudaginn 9.3. um kl. 16. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 224 orð

Lögreglumaður dæmdur í fangelsi fyrir blekkingar

LÖGREGLUMAÐUR og eiginkona hans, ásamt þriðja manni hafa verið dæmd í 45 daga skilorðsbundið fangelsi hvert fyrir að hafa í blekkingarskyni og heimildarleysi sett á tvær bifreiðir skráningarnúmer sem voru ranglega sögð innlögð til skráningarstofu... Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 187 orð

Málstofa sálfræðiskorar verður á morgun, miðvikudaginn...

Málstofa sálfræðiskorar verður á morgun, miðvikudaginn 12. mars kl. 12.05-12.55, í stofu 201 í Odda, húsi félagsvísindadeildar Háskóla Íslands. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 102 orð

Með kannabisefni innanklæða

LÖGREGLAN á Egilsstöðum handtók ungan mann við venjubundið götueftirlit aðfaranótt sunnudags vegna gruns um að hann væri með fíkniefni á sér. Við leit á manninum fundust þrjú grömm af hassi og þrjú grömm af marijúana. Meira
11. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 647 orð | 1 mynd

Meirihluti unglinga í lagi

HARALDUR Finnsson, skólastjóri í Réttarholtsskóla, er ósammála þeim sem segja unglinga fara versnandi. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Metnaðarfullir laganemar

LÖGRÉTTA, félag laganema við Háskólann í Reykjavík, var stofnað á laugardag, en ný lagadeild var einmitt sett á laggirnar við skólann sl. haust. Meira
11. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 142 orð

Munaði 138 milljónum á tilboðum

JARÐVÉLAR ehf. í Kópavogi reyndust vera með lægsta tilboðið í gerð mislægra gatnamóta Reykjanesbrautar, Stekkjarbakka og Smiðjuvegar þegar tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni í gær. Meira
11. mars 2003 | Erlendar fréttir | 114 orð

Offita hrjáir hundana

OFFITA er það heilsufarsvandamál, sem hrjáir breska hunda mest að því er fram kemur í nýrri skýrslu. Á hæla henni kemur síðan sú hætta, sem hundunum stafar af umferðinni, og í þriðja lagi eru það vandamál vegna slits í þófum á milli hryggjarliða. Meira
11. mars 2003 | Suðurnes | 199 orð

Óveruleg neikvæð umhverfisáhrif

SKIPULAGSSTOFNUN hefur til athugunar skýrslu um mat á umhverfisáhrifum nýs skipulags við förgun sorps á Suðurnesjum, þar á meðal með byggingu nýrrar sorpbrennslustöðvar í Helguvík. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 400 orð | 4 myndir

"Ekki hugsað um neitt annað en að klára þetta"

"MENNIRNIR eru fundnir. Ég endurtek mennirnir eru fundnir heilir á húfi. Verkefninu er lokið." Svona hljómaði tilkynning sem barst leitarmönnum á Langjökli klukkan 11. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

"Fegnir að vera komnir heim"

MIKLIR fagnaðarfundir urðu í gær þegar vélsleðamennirnir Knútur Hreinsson og Jón Bjarni Hermannsson hittu fjölskyldur sínar í Reykjavík eftir að hafa verið týndir á Langjökli í aftakaveðri í nærri sólarhring. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 336 orð

"Mikil gleði að finna menn heila á húfi"

"OKKUR var gríðarlega létt við að sjá þá. Þetta er toppurinn á þessu, það er mikil gleði að finna menn heila á húfi. Meira
11. mars 2003 | Suðurnes | 346 orð | 2 myndir

"Varla klikkað túr í tíu ár"

"ÞAÐ hefur verið jöfn og góð veiði á línuna allan ársins hring í mörg ár. Segja má að það hafi varla klikkað túr hjá bátunum í heilan áratug," segir Pétur H. Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf. í Grindavík. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Rafmagnsstaurar breyta um svip

RAFMAGNSLÍNAN sem liggur yfir Reynisfjall og gefur íbúum og fyrirtækjum Víkurþorps rafmagn varð að skemmtilegum landslagsskúlptúr við sólarlagið eitt kvöldið nýlega. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 202 orð

Rangar upplýsingar um banaslys Rangar upplýsingar...

Rangar upplýsingar um banaslys Rangar upplýsingar komu fram í gær í frétt af banaslysi á Reykjanesbraut. Í fréttinni sagði að banaslys hefði ekki orðið í umferðinni frá 13. október sl. þegar móðir og tvær dætur hennar létust í slysi í Skutulsfirði. Meira
11. mars 2003 | Suðurnes | 127 orð

Ráðinn í nýja stöðu fjármálaráðgjafa

ÁRNI Hinrik Hjartarson, 32 ára viðskiptafræðingur, hefur verið ráðinn í nýja stöðu fjármálaráðgjafa við fjármála- og rekstrarsvið Reykjanesbæjar. Árni hefur nýlokið framhaldsnámi í viðskiptafræði frá Viðskiptaháskólanum í Árósum í Danmörku. Meira
11. mars 2003 | Miðopna | 557 orð | 1 mynd

Ryðja landamærahindrunum úr vegi

Nafnalög í Svíþjóð gera ráð fyrir að börn fái annaðhvort föðurnafn móður eða föður. Börn sem hafa bæði íslenskan og sænskan ríkisborgararétt geta nú haldið nöfnum sínum með nýrri reglugerð. Hefur því fengist lausn á nafnavanda margra Íslendinga í Svíþjóð. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 119 orð

Sáust ekki úr lofti vegna skafrennings

ÁHÖFN á TF-LÍF, þyrlu Landhelgisgæslunnar, mun hafa flogið tvisvar sinnum yfir staðinn sem Knútur og Jón Bjarni hírðust á, en kom ekki auga á þá fyrir skafrenningi á jöklinum. Þyrlan hélt í leitarflugið frá Reykjavík skömmu fyrir kl. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 193 orð

Segir orð ráðherra vanhugsuð

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir fjallar um pólitísk viðfangsefni og kosningarnar í vor í grein sem birt var á vefriti ungra jafnaðarmanna, politik.is, í gær. Í lok greinarinnar víkur hún að umræðunni í sl. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 401 orð

Segir vinnureglu TR um orlofslaun verða breytt

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra segir alveg skýrt að Fæðingarorlofssjóður eigi að greiða orlofslaun til þeirra sem fá greiðslur úr sjóðnum. Hann segir að vinnureglu Tryggingastofnunar um þetta mál verði breytt. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Seldi öll listaverkin hollenskum athafnamanni

LÚÐVÍK Víðisson myndlistarmaður hefur ástæðu til að kætast. Á laugardag setti hann upp fyrstu einkasýningu sína á Kaffi Sólon í Bankastræti í Reykjavík, samtals 16 verk, og seldi þau öll einum og sama kaupandanum. Meira
11. mars 2003 | Suðurnes | 116 orð | 1 mynd

Síminn styrkir Björgunarsveitina Suðurnes

LANDSSÍMINN hefur fært Björgunarsveitinni Suðurnesjum í Reykjanesbæ að gjöf símabúnað til að bæta samskipti björgunarsveitarmanna. Gunnar Stefánsson, formaður sveitarinnar, segir að gjöfin og ráðstafanir sem henni fylgja hafi mikinn sparnað í för með... Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Sívinsæll leikur á hverju vori

SNÚ-snú er sívinsæll leikur sem hafinn er yfir allar tískubylgjur og er stundaður af hvað mestum krafti á vorin. Þá er vandfundin sú skólalóð sem ekki er undirlögð af taktföstum slætti snú-snú bandsins. Leikinn stunda bæði stelpur og... Meira
11. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 130 orð

Sjö tilboð bárust í verkið

SJÖ tilboð bárust í innréttingu og frágang á nýju húsnæði fyrir Tónlistarskólann á Akureyri að Hvannavöllum 14. Kostnaðaráætlun verkkaupa hljóðaði upp á 70 milljónir króna og voru fjögur tilboðanna undir kostnaðaráætlun. Meira
11. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 91 orð | 1 mynd

Skíðafólk tók gleði sína á ný

SKÍÐAÁHUGAFÓLK tók gleði sína á ný og fjölmennti í Hlíðarfjall um helgina en þar var ágætis skíðafæri eftir töluverða snjókomu fyrir helgi. Heldur fleiri gestir voru á skíðum á laugardag en sunnudag enda veðrið mun betra þann daginn. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Skokkað í góðviðrinu

ÞESSI skokkari naut blíðviðrisins í borginni þar sem hann spretti úr spori meðfram Sæbrautinni. Esjan skartaði sínu fegursta og ef ekki væri snjórinn, sem nær niður í miðjar hlíðar hennar, væri freistandi að álykta að sumarið væri á næsta... Meira
11. mars 2003 | Landsbyggðin | 173 orð | 1 mynd

Skora á yfirlækninn að vera áfram

ÞEGAR fréttist að Marianne B. Nielsen, yfirlæknir Heilsugæslustöðvar Hveragerðis, hefði ákveðið að láta af störfum fékk Sigurbjörg Sara Sveinsdóttir hugmynd. Meira
11. mars 2003 | Suðurnes | 87 orð | 1 mynd

Slökkviliðsmenn flugvalla læra meira

SLÖKKVILIÐSMENN á flugvöllum landsins voru á þriggja daga námskeiði á Keflavíkurflugvelli á dögunum og fóru síðan á fimm daga námskeið á Arlanda-flugvelli í Svíþjóð. Meira
11. mars 2003 | Landsbyggðin | 197 orð | 1 mynd

Smábátahöfnin verður stækkuð

VERKTAKAFYRIRTÆKIÐ Ísar ehf. úr Hafnarfirði er nú að vinna við miklar framkvæmdir fyrir hafnarsjóð Snæfellsbæjar í Rifshöfn. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

SVEND HAUGAARD

SVEND Haugaard, fyrrverandi þingmaður og skólastjóri og einn af frumkvöðlun þess að Danir ákváðu að afhenda Íslendingum handritin, er látinn á nítugasta aldursári. Svend Haugaard fæddist árið 1913 við Skive á Jótlandi í Danmörku. Meira
11. mars 2003 | Miðopna | 123 orð | 1 mynd

Sænski ráðherrann hreifst af Barnahúsi

Berit, sem einnig er félagsmálaráðherra, hefur mikinn áhuga á Barnahúsi og falaðist eftir að fá að skoða það hér á landi. "Mér finnst þetta mjög áhugavert. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 340 orð

Telja jarðgöng munu styrkja allt Suðurland

STOFNAÐ var áhugamannafélag um vegtengingu milli lands og Eyja sl. laugardag. Félagið heitir Áhugamannafélag um Vestmannaeyjagöng. Á stofnfundinn mætti um 120 manns en mikill áhugi er í Vestmannaeyjum um bættar samgöngur við fastalandið. Meira
11. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 160 orð

Tónlistarveisla á Nesinu

Í UPPHAFI sumars verður haldin menningarhátíð sem ber yfirskriftina Bjartar sumarnætur á Seltjarnarnesi og fer fram dagana 13., 14. og 15. júní nk. í Seltjarnarneskirkju. Meira
11. mars 2003 | Miðopna | 423 orð | 1 mynd

Vegabótum hraðað

"Ákvörðunin eflir atvinnulífið bæði beint og óbeint, sérstaklega til skamms tíma, en vegabæturnar munu nýtast landsmönnum um ókomin ár." Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð

VG og Frjálslyndir bæta við sig fylgi

SAMFYLKINGIN mælist með 36,2% fylgi og Sjálfstæðisflokkurinn 35,2% í könnun Fréttablaðsins, sem birt var í gær um fylgi stjórnmálaflokka vegna alþingiskosninga í vor. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

VG opnar kosningaskrifstofu í Reykjavík

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð opnaði kosningaskrifstofu sína í Reykjavík á sunnudag og hóf þar með kosningabaráttu sína í höfuðborginni. Um 110 gestir heimsóttu skrifstofuna við opnunina samkvæmt upplýsingum frá Vinstrihreyfingunni. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð

Viðbótarverk hjá Atlanta

VIÐBÓTARSAMNINGUR Flugfélagsins Atlanta við breska flugfélagið Excel Airways hljóðar uppá 3,7 milljarða króna en upprunalegur samningur var að andvirði 7,3 milljarðar. Meira
11. mars 2003 | Landsbyggðin | 318 orð | 1 mynd

Vilja bundið slitlag á Öxi

FULLTRÚARÁÐ sjálfstæðisfélaga á Fljótsdalshéraði hefur sent frá sér ályktun, þar sem skorað er á samgönguráðherra, þingmenn Sjálfstæðisflokks og samgöngunefnd Alþingis að beita sér nú þegar fyrir uppbyggingu hringvegarins í Skriðdal, frá Litla-Sandfelli... Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 796 orð | 1 mynd

Vímuvarnarstarf er eilífðarverkefni

Kristín Karlsdóttir er lektor í leikskólafræði við Kennaraháskóla Íslands. Hún er stúdent frá MR 1974 og lauk BA-prófi í sálfræði við HÍ og útskrifaðist sem leikskólakennari frá Háskólanum í Gautaborg. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 139 orð

Yfirlýsing frá kosningastjórn R-listans

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá Valdimari K. Meira
11. mars 2003 | Innlendar fréttir | 237 orð

Þurftu lítið fyrir lífinu að hafa á Melrakkasléttu

"ÁÐUR var talið búsældarlegt á Melrakkasléttu og sagt að þar þyrfti lítið fyrir lífinu að hafa. Á vorin gætu menn lagst upp í loft og æðurin yrpi ofan í þá. Meira
11. mars 2003 | Erlendar fréttir | 232 orð

Ætla að berjast hús úr húsi

LÝÐVELDISHERINN, úrvalssveitir íraska hersins, fór frá Kúrdaborginni Kirkuk fyrir viku en haft er eftir íbúum á svæðinu, að aðrir hermenn búist til að verja borgina komi til innrásar og augljóslega með það fyrir augum að berjast hús úr húsi. Meira

Ritstjórnargreinar

11. mars 2003 | Leiðarar | 500 orð

Boðað til kvikmyndamessu

Stundvísi er lykillinn að musteri agans," segir Kiddi beikon spekingslega við son sinn Nóa þegar hann er orðinn of seinn í skólann. "Musteri agans," svarar Nói. "Það hljómar ekki beint kósí. Meira
11. mars 2003 | Leiðarar | 488 orð

Kynferðisofbeldi og starf Stígamóta

Stígamót kynnti ársskýrslu sína fyrir síðustu helgi og vakti hún athygli og ugg í brjóstum margra. Meira
11. mars 2003 | Staksteinar | 366 orð

- Skattalækkanir og hagfræðiformúlur

Vef-Þjóðviljinn hefur skoðun á umræðum um skattamál, eins og flestu öðru. Í pistli á vefnum sl. laugardag segir m.a.: "Þau sjónarmið hafa heyrst héðan og þaðan að skattalækkun nú væri ekki af hinu góða. Meira

Menning

11. mars 2003 | Menningarlíf | 119 orð

258 sækja um styrk úr Menningarborgarsjóði

UMSÓKNARFRESTUR vegna Menningarborgarsjóðs 2003 er runninn út. Samtals bárust sjóðnum 258 umsóknir og hafa þær aldrei verið fleiri. Meira
11. mars 2003 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Allir regnbogans litir

SÝNINGARGESTUR í Tate-safninu í Lundúnum gengur hér eftir röndóttu gólfi, sem er verk breska listamannsins Jim Lambie. Verkið er hluti af sýningunni "Days Like These", eða Dagar eins og þessir, sem nú stendur yfir í safninu. Meira
11. mars 2003 | Fólk í fréttum | 234 orð | 2 myndir

BANDARÍSKA leikkonan Gwyneth Paltrow er sögð...

BANDARÍSKA leikkonan Gwyneth Paltrow er sögð hafa tekið bónorði breska söngvarans Chris Martin . Meira
11. mars 2003 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Bang Gang semur við Eddu

HLJÓMSVEITIN Bang Gang hefur gert samning við Eddu útgáfu hf. um útgáfu næstu plötu sveitarinnar, sem væntanleg er á markað næsta haust. Bang Gang hefur náð miklum árangri að undanförnu við að koma tónlist sinni á framfæri erlendis. Meira
11. mars 2003 | Fólk í fréttum | 397 orð | 1 mynd

Birgitta og Jónsi eru Sandy og Danny

3 SAGAS Entertainment mun setja upp söngleikinn Grease eða Koppafeiti hér í Reykjavík í júní, og verða sýningar annaðhvort í Borgarleikhúsinu eða Íslensku óperunni. Meira
11. mars 2003 | Tónlist | 548 orð

Blásið á sönglúðra

Lúðrasveit Verkalýðsins 50 ára. Stjórnandi Tryggvi M. Baldvinssonar. Laugardagurinn 8. mars, 2003. Meira
11. mars 2003 | Menningarlíf | 349 orð | 1 mynd

Boðið til Frakklands í kjölfar velgengni í danskeppni

"ÞETTA var hrikalegt stress. Það voru sjónvarpsmyndavélar á okkur allan daginn og fréttamenn að tala við okkur - það voru myndavélar í andlitinu á mér rétt áður en ég fór inn á sviðið, og aftur um leið og ég kom út. Meira
11. mars 2003 | Fólk í fréttum | 48 orð | 3 myndir

Brúðkaupssýningin Já um helgina

UM helgina fór fram í Vetrargarði Smáralindar Brúðkaupssýningin Já. Á sjötta tug fyrirtækja kynntu þar vörur og þjónustu sem tengjast brúðkaupum. Meira
11. mars 2003 | Fólk í fréttum | 363 orð | 1 mynd

Eins dauði...

Leikstjóri: Jesper W. Nielsen. Handrit: Kim F.. Aakeson. Aðalleikendur: Paprika Steen, Trols Lyby, Ole Ernst, Nikolaj Kopernikus. 95 mín. Danmörk 2002. Meira
11. mars 2003 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Ennþá meiri Kjánaprik

GENGIÐ hefur verið frá því að bandarísku Kjánaprikin, eða Jackass eins og þessi hópur grallaraspóa kallar sig á frummálinu, efni til aukaskemmtunar hér á landi. Upphaflega var áætlað að Steve-O og hyskið hans kæmu einungis fram á einni skemmtun 11. Meira
11. mars 2003 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd

Geislaplata

Hlýði menn fræði mín - gamlar upptökur af sögum, rímum og kveðskap úr fórum Hallfreðar Arnar Eiríkssonar. Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira
11. mars 2003 | Fólk í fréttum | 279 orð | 2 myndir

Harry, Kalli, Táknin og allt hitt pakkið

ENN sem áður er það fjölbreytnin sem ræður ríkjum í útgáfu á leigumyndböndum - sem er vissulega vel. Hvað athygli, tilkostnað og stjörnufans áhrærir er Táknin (Signs) tvímælalaust stærsta útgáfa vikunnar. Meira
11. mars 2003 | Fólk í fréttum | 353 orð | 1 mynd

Innantóm mannvonska

Leikstjórn: Luis Mandoki. Handrit: Greg Iles, byggt á skáldsögunni 24 Hours. Aðalhlutverk: Charlize Theron, Kevin Bacon, Courtney Love og Stuart Townsend. Lengd: 114 mín. Bandaríkin. Paramount Pictures, 2002. Meira
11. mars 2003 | Menningarlíf | 121 orð

Kilja

Myndin af heiminum eftir Pétur Gunnarsson er komin út í kilju. Sköpun heimsins, Íslands, mannsins - þetta eru yrkisefni Péturs í skáldsögu sem er hin fyrsta í flokki sem hann kallar Skáldsaga Íslands. Meira
11. mars 2003 | Menningarlíf | 64 orð

Kosið um bestu barnabók ársins

BORGARBÓKASAFN Reykjavíkur efnir til kosninga um bestu barnabók ársins 2002 að mati 6-12 ára lesenda. Kjörseðlar liggja frammi í öllum söfnum Borgarbókasafns og á skólasöfnum en einnig er hægt að kjósa á www.borgarbokasafn.is. Meira
11. mars 2003 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Leitið og þér munið finna

Leikstjórn og handrit: Pål Jackman. Aðalleikendur: Mads Ousdal, Hildegun Riise, Ingjerd Egeberg, Harald Eia, Allan Svensson. Noregur 2000. Meira
11. mars 2003 | Bókmenntir | 883 orð

Ljóð og laust mál

Menningarsamtök Norðlendinga tuttugu ára, afmælisrit. 164 bls. Bókaútgáfan Hólar. Prentun: Ásprent/POB ehf. Akureyri, 2002. Meira
11. mars 2003 | Fólk í fréttum | 330 orð | 1 mynd

Maðurinn frá Elysian Fields / The...

Maðurinn frá Elysian Fields / The Man from Elysian Fields *** Tilfinningaflækja miðaldra karlmanns, sem neyðist til að horfast í augu við að hafa ekki upp á annað að bjóða en líkama sinn, er sannfærandi, einkum vegna frábærrar frammistöðu Andy Garcia og... Meira
11. mars 2003 | Fólk í fréttum | 56 orð | 2 myndir

Máttur í merkjum

Á LAUGARDAGINN var haldið allsérstætt uppboð á Hard Rock Café í Kringlunni. Meira
11. mars 2003 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

...meistara ljóss og skugga

Í KVÖLD, kl. 23. Meira
11. mars 2003 | Fólk í fréttum | 294 orð | 1 mynd

Myndband sem drepur

Japan 1998. Myndform VHS. Bönnuð innan 16 ára. (91 mín.) Leikstjórn Hideo Nakata. Aðalhlutverk Nanako Matsushima, Miki Nakatani. Meira
11. mars 2003 | Tónlist | 493 orð | 2 myndir

Sakleysið lævíst og lipurt

Gubaidulina: Sellóprelúdíur nr. 3 & 6. Hafliði Hallgrímsson: 7 epígrömm (frumfl. á Ísl.). Schnittke: Improvisation. Vision, ballett við Dans Snorra S. Birgissonar (frumfl.). Lovísa Ósk Gunnarsdóttir dans, Hildigunnur Halldórsdóttir fiðla og Sigurður Halldórsson selló. Laugardaginn 8. marz kl. 15:15. Meira
11. mars 2003 | Menningarlíf | 61 orð

Samsýning í Lóuhreiðri

Í LÓUHREIÐRI stendur nú yfir samsýning Hafdísar Bjarkar Laxdal og Ólafar Sigurðardóttur (Lóu). Hafdís sýnir þar um 100 tegundir af þrívíddarmyndum en Ólöf tvær tegundir af handgerðum steyptum sveppum; berserkja- og brúnum mósveppum. Meira
11. mars 2003 | Fólk í fréttum | 209 orð | 1 mynd

Stórbrotið og frumlegt

ÍSLENSKI rafdúettinn Einóma fær afar góða dóma á vefsíðu BBC fyrir fyrstu breiðskífuna sína, Undir feilnótum , sem út kom síðasta sumar á vegum Vertical Form, sem er ein af stærri raftónlistarútgáfum Evrópu. Meira
11. mars 2003 | Fólk í fréttum | 434 orð | 1 mynd

Svartir og hvítir saman í bíó!

GAMANMYNDIN Allt vitlaust! bar sannarlega nafn með rentu er hún var frumsýnd um helgina vestanhafs. Meira
11. mars 2003 | Menningarlíf | 147 orð | 2 myndir

Trúarbrögð

Hvað er þá maðurinn? - Úr heimi trúarbragðanna er að mestu byggð á erindum sem sr. Rögnvaldur Finnbogason flutti í Ríkisútvarpið á árunum 1973-1979. Kristín R. Thorlacius bjó bókina til prentunar og ritar formála. Meira
11. mars 2003 | Fólk í fréttum | 591 orð | 1 mynd

Tölum saman

ÉG er farinn að standa mig að því að setjast fullur tilhlökkunar fyrir framan Silfur Egils í sunnudagshádeginu. Meira
11. mars 2003 | Fólk í fréttum | 612 orð | 1 mynd

Veglegra en nokkru sinni fyrr

HVAÐ er 252 blaðsíður, í bókarformi, ofan í kassa með meðfylgjandi grænni vínylplötu? Svarið er nýjasta Verzlunarskólablaðið V69 . Blaðið, sem dregur nafn sitt af því að þetta er 69. árgangur blaðsins, kom út sl. föstudag. Meira
11. mars 2003 | Tónlist | 388 orð

Þess verður að bera kápu Beethovens á báðum öxlum

flutti tvö verk eftir Johannes Brahms. Flytjendur voru Sif Tulinius, Peter Máté, Þórunn Ósk Marinósdóttir og Sigurður Bjarki Gunnarsson. Sunnudagurinn 9. mars, 2003. Meira

Umræðan

11. mars 2003 | Aðsent efni | 727 orð | 2 myndir

Aukið fé til samgöngumála

"Á höfuðborgarsvæðinu er meginatriðið að bæta umferðarástand." Meira
11. mars 2003 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Átökin um Austurland

"Nær þetta fólk að hrista loks af sér þá pólitísku óværu?" Meira
11. mars 2003 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Baráttan gegn lýðræðinu

"Ég get ekki með nokkru móti skilið hvernig Morgunblaðið getur talað um að lýðræðisleg vinnubrögð hafi verið viðhöfð í þessu risastóra máli." Meira
11. mars 2003 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Græðgi og glervasar

"Bregðum skildi fyrir það högg, sem nú vofir yfir íslenskri náttúru." Meira
11. mars 2003 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Háir stýrivextir og "hræddur um"

"Það getur varla verið til hagfræðilegur rökstuðningur sem mælir með því að ríghalda í himinháa stýrivexti." Meira
11. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 709 orð

Hetjur í heimahjúkrun

FLESTIR stjórnmálaflokkar landsins hafa komist upp með að svíkja kosningaloforð. Þau slagorð eins þeirra að hafa fólk í fyrirrúmi reyndust mikil öfugmæli. Flokkurinn hefur verið í aðför að öldruðum öryrkjum og mismunað hópum þeirra verst settu. Meira
11. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 439 orð | 1 mynd

Í bítið Í BÍTIÐ á Stöð...

Í bítið Í BÍTIÐ á Stöð 2, föstudaginn 7. mars, var rætt við Einar K. Guðfinnsson og Ögmund Jónasson, m.a. um aðila sem flyttu fé úr landi til landa sem bjóða upp á skattfríðindi. Meira
11. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 305 orð

Keppinautar og ráðunautar

KANNSKI það sé valdafýsn sem fær mig til að svara pistli Þorsteins Gylfasonar frá laugardegi, deginum sem grínþáttur er í sjónvarpi allra landsmanna og fátt sagt í alvöru yfirhöfuð. Meira
11. mars 2003 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Kranavatnið í boði kóka-kóla?

"Einkafyrirtæki í vatnsiðnaði sem rekin eru í gróðaskyni hafa aðeins skyldum að gegna við hluthafa." Meira
11. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 133 orð

Minnisvarði um Stalín

MÉR brá er ég las bréfstúf í Morgunblaðinu 8. mars ritaðan af Einari Sigurbjörnssyni prófessor í guðfræði. Meira
11. mars 2003 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi - stöndum saman

"Úrslit kosninganna skipta gífurlega miklu máli fyrir framtíðina." Meira
11. mars 2003 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Starfslokasamningur Hallgríms Hróðmarssonar

"Saga þessa máls er ótrúleg og vekur ótal spurningar." Meira
11. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 119 orð

Vatnið og gleðin

ÍÞRÓTTAKENNARI, fædd 1918, skrifaði grein í blaðið um sundlaugarferðir. Hún segir að það sé gott að ganga í vatninu og standa á tánum, sem eykur jafnvægið. Þá er baksund oft betra en bringusund og gott að setja hnakkann í vatnið og horfa upp í loftið. Meira
11. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 374 orð

Viðskiptasiðferði Flugleiða

Í MBL., 20.2., skrifar Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair (ekki Flugleiða), grein um viðskiptasiðferði. Tilefnið er önnur grein sem birtist nokkrum dögum fyrr, þar sem menn voru óánægðir með viðskipti við Flugleiðir (eða Icelandair). Meira
11. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 394 orð

Vökulög fyrir börn?

NÝLEGA las ég í Mbl. mjög athyglisverða grein eftir Elínu Ólafsdóttur þar sem hún fjallar um vinnuþrælkun foreldra og mikið álag á börn. Elín á þakkir skilið fyrir að vekja athygli á þessu málefni sem lengi hefur brunnið á mér og fleirum. Meira
11. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

Þessir duglegu strákar héldu tombólu til...

Þessir duglegu strákar héldu tombólu til styrktar Einstökum börnum og söfnuðu kr. 8.263. Þeir eru Magnús Eðvald Halldórsson, Alexander Þór Hafþórsson og Jóhann Gunnar... Meira

Minningargreinar

11. mars 2003 | Minningargreinar | 680 orð | 1 mynd

ANNA BJÖRG SIGURÐARDÓTTIR

Anna Björg Sigurðardóttir fæddist á Vaði í Skriðdal 11. nóvember 1920. Hún lést aðfaranótt 13. febrúar sl. á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum og var útför hennar gerð frá Egilsstaðakirkju 22. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2003 | Minningargreinar | 495 orð | 1 mynd

BALDVIN ÓLAFSSON

Baldvin Ólafsson húsasmiður fæddist í Múla í Gufudalssveit 5. júní 1913. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 28. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Valdimar Ólafsson, f. 2.2. 1879, d. 15.5. 1962, og Sigurborg Valgerður Jónsdóttir, f.23. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2003 | Minningargreinar | 1167 orð | 1 mynd

GUÐRÚN GUÐBRANDSDÓTTIR

Guðrún Guðbrandsdóttir fæddist á Spágilsstöðum í Laxárdal í Dölum 5. september 1912. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut, hjartadeild, 1. mars síðastliðinn. Foreldrar Guðrúnar voru Guðbrandur Jónsson, bóndi á Spágilsstöðum, f. 30.8. 1873, d.... Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2003 | Minningargreinar | 2904 orð | 1 mynd

SVAVA KRISTINSDÓTTIR

Svava Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 3. mars 1971. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 23. febrúar síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Kristínar Jóhannesdóttur, f. 21. september1944, og Kristins J. Sölvasonar, f. 27. apríl 1943, þau skildu. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2003 | Minningargreinar | 2101 orð | 1 mynd

ÞORGEIR GUÐMUNDSSON

Þorgeir Guðmundsson fæddist á Starmýri í Álftafirði í Suður-Múlasýslu 30. nóvember 1926. Hann lést á heimili sínu í Tingsryd í Svíþjóð 23. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Eyjólfsson, f. 20.9. 1889, d. 2.9. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2003 | Minningargreinar | 290 orð | 1 mynd

ÞORGERÐUR JÓHANNA JÓNSDÓTTIR

Þorgerður Jóhanna Jónsdóttir fæddist á Merkigili í Eyjafirði 7. júní 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seli 7. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 17. febrúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 344 orð

7,5 milljarða umskipti hjá Landsvirkjun

HAGNAÐUR af rekstri Landsvirkjunar á síðasta ári nam 5.729 milljónum króna, samanborið við 1.839 milljóna króna tap árið á undan og er munur á afkomu milli ára rúmir 7,5 milljarðar króna. Meira
11. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 213 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 250 250 250...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 250 250 250 33 8,250 Blálanga 50 50 50 24 1,200 Gellur 500 425 433 337 145,899 Grálúða 196 195 196 83 16,257 Grásleppa 80 71 79 1,187 93,844 Gullkarfi 90 30 67 7,434 499,659 Hlýri 120 100 105 912 95,861 Hrogn ýmis 310 50 184... Meira
11. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Fjallað um átök og yfirráð

KRISTJÁN Ragnarsson vék að umfjöllun Morgunblaðsins um átökin um Íslandsbanka í ræðu sinni á aðalfundinum. "Í byrjun þessa árs mátti bankinn þola mjög ítarlega umfjöllun um átök og yfirráð í bankanum. Þar var margt ofsagt og rangfært. Meira
11. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 359 orð | 1 mynd

Hagnaður VÍS umfram áætlanir

HAGNAÐUR VÍS eftir skatta á árinu 2002 nam 734 milljónum króna. Fyrir skatta nam hagnaður af vátryggingarekstri 635 milljónum og hagnaður af fjármálarekstri 354 milljónum. Heildareignir félagsins 31. desember 2002 námu 23. Meira
11. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 591 orð | 1 mynd

Hæsta eiginfjárhlutfall norrænna banka

ÍSLANDSBANKI er með umtalsvert hærra eiginfjárhlutfall en aðrir norrænir bankar. Það á bæði við hvað varðar kjarna eigin fjár, svokallað eiginfjárhlutfall A, og heildar eigið fé, það sem kallað er CAD-hlutfall. Meira
11. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 121 orð

Kostnaður vegna starfsloka forstjóra 75 milljónir

KOSTNAÐUR VÍS vegna starfsloka Axels Gíslasonar fyrrverandi forstjóra félagsins nemur alls tæpum 75 milljónum króna, að því er fram kemur í fréttatilkynningu félagsins vegna afkomu síðasta árs. Meira
11. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Laun forstjóra 20,3 milljónir

Greint var frá launakjörum forstjóra Íslandsbanka á fundinum. Hvor forstjóranna tveggja, Bjarni Ármannsson og Valur Valsson, fékk um 1.238.756 krónur í laun á mánuði og 362.208 krónur í kaupauka vegna góðs rekstrarárangurs. Meira
11. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 327 orð | 1 mynd

"Árangur sem við getum verið stolt af"

Í KVEÐJURÆÐU sinni á aðalfundinum sagði Valur Valsson, fráfarandi forstjóri Íslandsbanka, að Íslandsbanki væri verðmætasti og stærsti bankinn í landinu og sá arðsamasti um margra ára skeið. "Bankinn nýtur virðingar og trausts innanlands sem utan. Meira
11. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 738 orð | 1 mynd

"Úthlutun veiðiheimilda réttlát"

BJÖRGÓLFUR Jóhannsson, forstjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, segir að úthlutun veiðiheimilda í kvótakerfinu sé réttlát. Meira

Daglegt líf

11. mars 2003 | Neytendur | 106 orð | 1 mynd

Handgert Farro-pasta

KOMIÐ er á markað pasta sem gert er úr hinni fornu korntegund Farro, frá ítalska pastaframleiðandanum Rustichella d'Abruzzo. Meira
11. mars 2003 | Neytendur | 249 orð | 1 mynd

Lífræn jógúrt væntanleg með vorinu

FRAMLEIÐSLA á lífrænni jógúrt er á döfinni hjá Biobúi ehf. sem er í eigu Kristjáns Oddssonar, mjólkurbónda á Neðra-Hálsi í Kjós, og konu hans, Dóru Ruf. Kristján segir vöruþróun standa fyrir dyrum næstu 4-6 vikur. Meira
11. mars 2003 | Neytendur | 474 orð | 1 mynd

Lítið af aðskotaefnum í íslenskum landbúnaði

Aðskotaefni í matvælum eru mörgum hugleikin. Hér á eftir fer stutt samantekt um aðskotaefni í íslenskum matvælum frá Ólafi Reykdal matvælafræðingi hjá Matvælarannsóknum í Keldnaholti. Meira
11. mars 2003 | Neytendur | 100 orð | 1 mynd

Vaxstrimlar með sykri

HEILDSALAN Eggert Kristjánsson kynnir strimla með köldu vaxi sem fjarlægja líkamshár. Varan nefnist Cold Wax Strips og er væntanleg í verslanir í maí. Meira

Fastir þættir

11. mars 2003 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 11. mars, er sextugur Gunnar Kárason, Reynilundi 2, Akureyri. Eiginkona hans, Svana Þorgeirsdóttir , nær sama áfanga hinn 14. maí og af þessu tilefni bjóða þau ættingjum og vinum að gleðjast með sér laugardaginn 3. Meira
11. mars 2003 | Í dag | 740 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Að lokinni bænastund gefst þátttakendum kostur á léttum hádegisverði. Samvera foreldra ungra barna kl. 14 í neðri safnaðarsal. Meira
11. mars 2003 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. febrúar sl. í Víðistaðakirkju af sr. Braga J. Ingibergssyni þau Kolbrún Ósk Svansdóttir og Eðvarð Árni Kjartansson . Heimili þeirra er í... Meira
11. mars 2003 | Í dag | 385 orð | 1 mynd

Kvöldvaka í Fella- og Hólakirkju

Í KVÖLD, þriðjudagskvöldið 11. mars, verður kvöldvaka í Fella- og Hólakirkju ætluð fullorðnum og hefst hún stundvíslega kl. 20:00. Á dagskrá verður söng-og danssýning eldri borgara úr félagsstarfinu í Gerðubergi, upplestur o.fl. Meira
11. mars 2003 | Dagbók | 504 orð

(Mark. 4, 25.)

Í dag er þriðjudagur 11. mars, 70. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Því að þeim, sem hefur, mun gefið verða, og frá þeim, sem eigi hefur, mun tekið verða, jafnvel það sem hann hefur." Meira
11. mars 2003 | Fastir þættir | 366 orð | 1 mynd

Norska kvennaliðið sigraði á Grindavíkurmótunum

5.-9. mars 2003 Meira
11. mars 2003 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rc3 Bc5 3. g3 Rf6 4. Bg2 Rc6 5. Rge2 a6 6. O-O d6 7. d3 Be6 8. h3 h6 9. Be3 Bxe3 10. fxe3 Re7 11. Dd2 Rg6 12. Kh2 c6 13. Rg1 De7 14. Rf3 Hd8 15. Had1 d5 16. exd5 cxd5 17. a3 h5 18. De2 Hd6 19. Hde1 h4 20. Meira
11. mars 2003 | Viðhorf | 813 orð

Skák og mát

Hér er fjallað um fjörugt skáklíf, minningar og menn og atburði sem hafa útbreitt skákerindið og skapað meistara. Meira
11. mars 2003 | Fastir þættir | 356 orð

Undanfarin átta ár hefur stórfyrirtækið NEC...

Undanfarin átta ár hefur stórfyrirtækið NEC staðið að baki alþjóðlegri bridshátíð í Yokohama í febrúarmánuði. Þungamiðja hátíðarinnar er sveitakeppni, þar sem fyrst er keppt í riðlum en síðan spila efstu sveitirnar útsláttarleiki um NEC-bikarinn. Meira
11. mars 2003 | Fastir þættir | 470 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

HANN var eitthvað undarlegur svipurinn á dóttur Víkverja og vinkonu hennar er þær komu heim úr skólanum á dögunum. Dóttirin, sem er níu ára gömul, heilsaði varla er hún kom inn. Hún heimtaði hins vegar að fá Morgunblaðið afhent þegar í stað. Meira
11. mars 2003 | Dagbók | 39 orð

YFIR LÍFSINS SVÖRTU SANDA

Yfir lífsins svörtu sanda sendu náðarbrosið þitt. Eftir villu, brot og blekking blessa, Drottinn, hjarta mitt. Drottinn, vægðu, dæm þú eigi, Drottinn Guð, ég trúi á þig. Jesús, þínum jólum fagna, Jesús Kristur, heyr þú... Meira
11. mars 2003 | Fastir þættir | 672 orð | 7 myndir

Öflugasti útstillingargluggi hestamennskunnar

Hinir ungu sýningargestir fóru ekki bónleiðir til búðar frekar en fyrri daginn á sýningunni Æskan og hesturinn í Reiðhöllinni um helgina. Valdimar Kristinsson var einn þeirra fimm þúsund manna sem börðu augum þessa vel heppnuðu sýningu. Meira

Íþróttir

11. mars 2003 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

* ATLI Eðvaldsson landsliðsþjálfari var á...

* ATLI Eðvaldsson landsliðsþjálfari var á meðal áhorfenda á tveimur leikjum í ensku bikarkeppninni um helgina. Meira
11. mars 2003 | Íþróttir | 60 orð

Bannar Grönkjær að spila

MORTEN Olsen, landsliðsþjálfari Dana, er að athuga hvort honum sé stætt á að banna Jesper Grönkjær, leikmanni Chelsea, að leika aukaleikinn gegn Arsenal í ensku bikarkeppninni. Síðari leikurinn er settur á þriðjudaginn 25. Meira
11. mars 2003 | Íþróttir | 181 orð

Breytt meistaradeild Evrópu í handknattleik

FRAMKVÆMDASTJÓRN Handknattleikssambands Evrópu, EHF, ákvað á fundi sínum í Vínarborg um helgina að breyta keppnisfyrirkomulaginu á Meistaradeild Evrópu fyrir næsta tímabil. Meira
11. mars 2003 | Íþróttir | 632 orð | 1 mynd

Coulthard stöðvaði sigurgöngu Ferrari

FORMÚLA-1 var sannur sigurvegari Ástralíukappakstursins, fyrsta móts vertíðarinnar í ár. Vægðarlaus atvik og stöðugt fjör allan tímann og þau sögulegu tíðindi að Ferrari átti ekki mann á verðlaunapalli. Meira
11. mars 2003 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Crossley þakklátur Hermanni

MARK Crossley, markvörður Stoke, sem er í eins mánaðar láni frá Nottingham Forest, er þakklátur Hermanni Hreiðarssyni og finnst hann hafa sýnt mikinn heiðarleika í leik Ipswich og Stoke á Portman Road á laugardaginn. Meira
11. mars 2003 | Íþróttir | 64 orð

Dagný Linda vann í Voss

DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir, skíðakona frá Akureyri, keppti á þremur mótum í Voss í Noregi um helgina og átti góðu gengi að fagna. Dagný Linda sigraði í svigi á föstudagskvöld og fékk þá 45,35 FIS-punkta. Meira
11. mars 2003 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

* DANÍEL Ragnarsson skoraði 3 mörk...

* DANÍEL Ragnarsson skoraði 3 mörk fyrir Haslum og þeir Theodór Valsson og Heimir Örn Arnarson eitt hver þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Fyllingen , 25:18, í B-úrslitum norsku 1. deildarinnar í handknattleik. Meira
11. mars 2003 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

Eiríkur besta skyttan

STÖÐUG hönd skipti öllu máli þegar Íslandsmótið í skotfimi með staðlaðri skammbyssu fór fram í Digranesi á laugardaginn enda þurfti helst að hitta á 4 sentimetra hring af 25 metra færi til að krækja sér í tíu stig. Þegar upp var staðið reyndist Eiríkur Jónsson hlutskarpastur af körlunum með 518 stig en Kristína Sigurðardóttir í kvennaflokki með 468. Meira
11. mars 2003 | Íþróttir | 186 orð

Ekki fara strax til Þýskalands

BENGT Johansson, þjálfari sænska landsliðsins í handknattleik, ráðleggur stórskyttunni efnilegu, Kim Andersson, að leika áfram með Sävehof í Svíþjóð um sinn í stað þess að fara strax til Þýskalands. Meira
11. mars 2003 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Guðni vill fara brosandi heim

GUÐNI Bergsson, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Bolton, sagði á heimasíðu félagsins í gær að hann vonaðist til þess að geta haldið heim til Íslands í vor með bros á vör, eftir að hafa hjálpað Bolton til að halda sæti sínu í úrvalsdeildinni. Meira
11. mars 2003 | Íþróttir | 286 orð | 2 myndir

Jordan með sýningu í New York

GÆÐAMUNUR á bestu liðum austur- og vesturdeildar hefur heldur betur komið í ljós á undanförnum vikum. Fimm lið í vesturdeild hafa unnið 40 leiki eða meira, en ekkert lið í austurdeildinni. Besta lið austurdeildar, Detroit Pistons, reið ekki feitum hesti frá viðureignum sínum við bestu lið vesturdeildar í síðustu viku og á sunnudag kom "heitasta" lið austurdeildarinnar, Philadelphia 76ers, í heimsókn til Los Angeles Lakers í leik helgarinnar. Meira
11. mars 2003 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

* JÓHANNES Harðarson, fyrrverandi leikmaður ÍA...

* JÓHANNES Harðarson, fyrrverandi leikmaður ÍA í knattspyrnu, lék allan leikinn með Veendam sem tapaði, 1:0, fyrir Volendam í hollensku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina. Viktor Bjarki Arnarsson fór af velli á 82. Meira
11. mars 2003 | Íþróttir | 288 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Grindavík - Haukar 91:59 Grindavík,...

KÖRFUKNATTLEIKUR Grindavík - Haukar 91:59 Grindavík, 1. deild kvenna, mánudagur 10. mars 2003. Stig Grindavíkur: Denise Shelton 34, Erna R. Magnúsdóttir 12, Stefanía Ásmundsdóttir 8, María A. Guðmundsdóttir 8, Petrúnella Skúladóttir 7, Sólveig H. Meira
11. mars 2003 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Leikmenn Watford fá endurgreitt

STJÓRN enska knattspyrnufélagsins Watford hefur heitið leikmönnum liðsins því að launa þeim hollustuna við félagið síðasta haust þegar þeir samþykktu 12 prósent launalækkun vegna fjárhagsvandræða Watford. Þá forðuðu þeir félaginu frá því að verða sett í fjárhagslega gjörgæslu. Meira
11. mars 2003 | Íþróttir | 209 orð

Maraþonleikur í Astrakhan

ÞAÐ gekk ekki vandræðalaust að ljúka viðureign Dynamo Astrakhan og þýska liðsins í Nordhorn í EHF-keppninni í handknattleik á sunnudaginn, en liðin mættust í Rússlandi. Meira
11. mars 2003 | Íþróttir | 123 orð

Meiðsli Gylfa ekki alvarleg

GYLFI Gylfason, handknattleiksmaður með Wilhelmshavener í Þýskalandi, meiddist snemma í leik með liði sínu um helgina þegar það vann Lübecke eins og við sögðum frá í gær. Meira
11. mars 2003 | Íþróttir | 105 orð

Mæta Svíum í Egilshöll

ÚLFAR Hinriksson, nýráðinn þjálfari 21 árs landsliðs kvenna í knattspyrnu, hefur valið leikmannahópinn sem mætir Svíum í vináttuleik sem fram fer í Egilshöllinni klukkan 13 á laugardaginn. Meira
11. mars 2003 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

"Draumurinn að mæta Arsenal í Cardiff"

"ÞAÐ gat ekki verið betra og þetta var einmitt það sem ég óskaði mér," sagði Heiðar Helguson við Morgunblaðið í gær en lið hans, Watford, dróst á móti Southampton þegar dregið var til undanúrslitanna í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu í gær. Meira
11. mars 2003 | Íþróttir | 101 orð

Stabæk hótað gjaldþroti

STABÆK, norska knattspyrnufélaginu sem Tryggvi Guðmundsson leikur með, hefur verið hótað gjaldþroti af bæjaryfirvöldum í Bærum, útborg Óslóar, þar sem félagið hefur aðsetur. Meira
11. mars 2003 | Íþróttir | 222 orð

Verstu meiðsli Hermanns á ferlinum

HERMANN Hreiðarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, segist vera heppinn þrátt fyrir að ljóst sé að hann verði 5-6 vikur frá keppni vegna meiðslanna sem hann hlaut í leiknum við Stoke City á laugardaginn. Meira

Fasteignablað

11. mars 2003 | Fasteignablað | 536 orð | 1 mynd

Áhrif afhendingar fasteigna

Í kaupsamningi milli kaupanda og seljanda fasteignar er yfirleitt samið um hvenær beri að afhenda selda eign. Meira
11. mars 2003 | Fasteignablað | 221 orð | 1 mynd

Bleikjukvísl 13

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Kjöreign er nú í sölu stórt íbúðarhús við Bleikjukvísl 13 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt árið 1984 og er það 358 ferm., þar af er bílskúrinn 65 ferm. Meira
11. mars 2003 | Fasteignablað | 53 orð | 1 mynd

Blóm í glugga

Það er ansi sniðugt þar sem ekki þarf að óttast að sjáist inn að hafa bara svona blóm í glugganum, sleppa gardínum og öllu öðru dóti. Meira
11. mars 2003 | Fasteignablað | 159 orð | 2 myndir

Eyrargata 23

Eyrarbakki - Hjá fasteignasölunni Bakka er nú til sölu einbýlishús á Eyrargötu 23 á Eyrarbakka ásamt tilheyrandi bílskúr og leigulóð. Húsið er 131 ferm. en bílskúr 72 ferm., samtals 203 ferm. Húsið er við sjávarlóð og klætt með stení. Meira
11. mars 2003 | Fasteignablað | 148 orð | 1 mynd

Falin tækni

Inni á mörgum heimilum er umhverfi tölvunnar vinnuaðstaða sem safnar að sér talsverðu dóti. Meira
11. mars 2003 | Fasteignablað | 101 orð | 1 mynd

Fallegar steintröppur

Stigar eru þýðingarmiklir í híbýlum fólks og þeir eru til í alls konar gerðum, úr timbri, stáli og steini, svo það helsta sé nefnt. Hér má sjá glæsilegan steinstiga, steyptan og hellulagðan. Meira
11. mars 2003 | Fasteignablað | 933 orð | 1 mynd

Fasteignasalar mega ekki skorast undan ábyrgð sinni

"Fasteignamarkaðurinn fór miklu betur og hraðar af stað eftir áramótin nú en í fyrra," segir Björn Þorri Viktorsson, sem kjörinn var formaður Félags fasteignasala á aðalfundi félagsins í síðustu viku. Meira
11. mars 2003 | Fasteignablað | 1220 orð | 4 myndir

Frakkastígur 10

Húsið var upphaflega byggt 1894, en heldur gildi sínu enn í dag þrátt fyrir háan aldur. Freyja Jónsdóttir fjallar hér um fallegt hús við Frakkastíg. Meira
11. mars 2003 | Fasteignablað | 57 orð | 1 mynd

Fulningahurð og fallegt parket

Hér má sjá fallega fulningahurð og parket sem við fyrstu sýn virðist sérkennilega lagt, en ekki er allt sem sýnist, parketið er ekki parket heldur fjalir sem eru málaðar í svona skemmtilegu munstri. Meira
11. mars 2003 | Fasteignablað | 38 orð | 1 mynd

Glæsilegur sófi

Þ etta er sófinn Extra Long sem er hannaður af Roberto Lazzaroni. Hann er nokkuð gott dæmi um sófa sem í dag þykja heimilisprýði í bland við að vera þægilegir - léttbyggður á mjóum fótum og með lágum... Meira
11. mars 2003 | Fasteignablað | 222 orð | 1 mynd

Heiðvangur 4

Hafnarfjörður - Hjá fasteignasölunni Ási er nú til sölu fallegt og vel við haldið íbúðarhús við Heiðvang 4. Húsið er 196 ferm. á einni og hálfri hæð ásamt 44 ferm. bílskúr, samtals 240 ferm. Húsið skiptist niður í hæð, sem er 152 ferm. Meira
11. mars 2003 | Fasteignablað | 331 orð | 1 mynd

Heimildir Íbúðalánasjóðs til afskrifta skulda rýmkaðar

Íbúðalánasjóði gefst nú kostur á að koma betur til móts við fólk sem misst hefur eignir sínar á nauðungarsölu þar sem virði húseignarinnar hefur ekki nægt til að greiða upp áhvílandi lán Íbúðalánasjóðs. Meira
11. mars 2003 | Fasteignablað | 257 orð | 1 mynd

Jórusel 18

Reykjavík - Fasteignasalan Borgir er nú með í sölu einbýlishús að Jóruseli 18 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1983 og er það 298 ferm. Bílskúrinn er 28 ferm. "Þetta er fallegt einbýli á þremur hæðum með sérstæðum bílskúr. Meira
11. mars 2003 | Fasteignablað | 94 orð | 1 mynd

Kertakrukka undir smádótið

Vönduð, amerísk ilmkerti hafa verið seld í glerkrukkum með skrúfuloki. Þessi kerti eru nokkuð dýr, en endast ótrúlega lengi. Lokin á sumum krukknanna eru með lausum toppi, þ.e. Meira
11. mars 2003 | Fasteignablað | 161 orð | 1 mynd

Lækjarsmári 74

Kópavogi - Garðatorg er með í einkasölu 109 ferm. hæð í litlu fjölbýlishúsi í Lækjarsmára 74 í Kópavogsdalnum. Þetta er steinhús og er íbúðin á annarri hæð, en hún er hæð og ris. "Þetta er mjög falleg íbúð og vel skipulögð. Meira
11. mars 2003 | Fasteignablað | 173 orð | 1 mynd

Meiri birta með rimlagluggatjöldum

Litlir gluggar skila lítilli birtu inn í herbergið og þess vegna er sjálfsagt að hefta birtuflæðið sem minnst. Með réttum gluggatjöldum er hægt að byrgja gluggana þegar þess gerist þörf, en tryggja þrátt fyrir það góða dagsbirtu. Meira
11. mars 2003 | Fasteignablað | 976 orð | 4 myndir

Nýjar íbúðir í grónu umhverfi við Skipholt

Nýjar íbúðir í gömlum hverfum borgarinnar vekja ávallt athygli, þegar þær koma á markað. Magnús Sigurðsson kynnti sér nýjar íbúðir í smíðum við Skipholt 15. Meira
11. mars 2003 | Fasteignablað | 183 orð | 1 mynd

Nýtt þjónustu- og íbúðar- svæði í Þingeyjarsveit

Þingeyjarsveit auglýsir nú tillögu að deiliskipulagi þjónustu- og íbúðarbyggðar sunnan Kjarna. Í tillögunni felst tillaga að byggingarreit fyrir viðbyggingu við Laugasel ásamt tveimur þjónustulóðum. Meira
11. mars 2003 | Fasteignablað | 452 orð | 1 mynd

Ráðstefna um úttekt á lokafrágangi lagnakerfa

Það er rík ástæða til þess að ræða þessi mál, segir Þórir Guðmundsson, verkfræðingur hjá Hátækni. Því hvet ég alla, sem hlut eiga að máli, til að sækja ráðstefnu Lagnafélagsins. Meira
11. mars 2003 | Fasteignablað | 55 orð | 1 mynd

Rykkt fyrir hillur

Stundum eru fyrir í eldhúsum eða annars staðar hillur sem ekki er beint æskilegt að hafa óbyrgðar. Þá má t.d. taka fallegt efni og rykkja það á gorm eða annars konar uppsetningu fyrir hillurnar. Meira
11. mars 2003 | Fasteignablað | 126 orð | 1 mynd

Skrauthólar 3

Kjalarnes - Fasteignasalan Gimli er nú með í einkasölu 138 ferm. timburhús að Skrauthólum 3 á Kjalarnesi. Þetta hús er hæð og ris og var byggt 1983. Meira
11. mars 2003 | Fasteignablað | 402 orð

Útreikningar á greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
11. mars 2003 | Fasteignablað | 333 orð | 1 mynd

Útsýnið út á sjóinn snar þáttur í stemmningu Staðahverfis

STAÐAHVERFI hefur yfir sér sérstakt yfirbragð. Skipulag hverfisins tekur mið af staðsetningu þess á ströndinni fyrir neðan Korpúlfsstaði, sérkennilegu landslagi og miklu útsýni. Meira
11. mars 2003 | Fasteignablað | 129 orð | 1 mynd

Vasaklútar í endurnýjun lífdaga

Á dögum pappírsklútanna eru tauvasaklútar tæpast notaðir til annars en að stinga þeim í brjóstvasa á jakka. Á mörgum heimilum liggja tauvasaklútar ónotaðir í skúffum og hillum engum til gagns. Meira
11. mars 2003 | Fasteignablað | 670 orð | 3 myndir

Vesturvegur 8

Seyðisfjörður- Fasteigna- og skipasala Austurlands er með í sölu 289,6 ferm. einbýli á Vesturvegi 8 á Seyðisfirði. Þetta er timburhús, byggt árið 1907 en hefur nýlega verið endurnýjað að innan sem utan. Bílskúr úr steini, sem er 39,9 ferm. fylgir. Meira
11. mars 2003 | Fasteignablað | 134 orð | 1 mynd

Vetrarskoðun

Eftir að trén byrja að laufgast á vorin er erfiðara að sjá vöxt þeirra. Vetrarklipping er mjög góð fyrir trén þar sem þau liggja í dvala og verða síður fyrir skaða vegna blæðinga. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.