Greinar miðvikudaginn 2. apríl 2003

Forsíða

2. apríl 2003 | Forsíða | 304 orð | 1 mynd

Búa sig undir sókn til Bagdad

HERAFLI bandamanna er tekinn að undirbúa sókn til Bagdad, höfuðborgar Íraks, að því er heimildir CNN-sjónvarpsstöðvarinnar sögðu í gærkvöldi. Fréttinni fylgdi að Tommy Franks, yfirmaður liðsaflans við Persaflóa, myndi ákveða hvenær af sókninni yrði og þyrfti hann ekki að ráðfæra sig við yfirmenn sína í Bandaríkjunum. Meira
2. apríl 2003 | Forsíða | 342 orð | 1 mynd

Hvalveiðar gætu hafizt í ár

HVALVEIÐAR í vísindaskyni gætu hafizt í ár eða á næsta ári. Íslenzk stjórnvöld munu kynna áætlun um veiðar á 250 hvölum á tveggja ára tímabili fyrir vísindanefnd Alþjóðahvalveiðiráðsins á ársfundi þess í vor. Meira
2. apríl 2003 | Forsíða | 131 orð | 1 mynd

"Áhugavert" ávarp Saddams

SADDAM Hussein Íraksforseti hvatti í gær til Jíhad eða "heilags stríðs" gegn hersveitum Breta og Bandaríkjamanna. Athygli vakti að upplýsingaráðherra Íraks las upp ávarp forsetans. Meira
2. apríl 2003 | Forsíða | 160 orð | 1 mynd

Vegalaus með nýfætt barn

"HÚN flýði með fimm daga gamalt barn frá Bagdad og komst hingað í flóttamannabúðirnar, Camp B, við illan leik," sagði Þorkell Þorkelsson ljósmyndari, sem starfar nú á vegum Alþjóða Rauða krossins í Jórdaníu, í samtali við Morgunblaðið. Meira

Fréttir

2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 100 orð

Aðgöng undir stíflustæði tilbúin

STARFSMENN Íslenskra aðalverktaka luku í fyrrinótt við aðgöng undir stíflustæði Kárahnjúkavirkjunar en verkið hefur staðið yfir frá því 11. desember og hafa 33 menn unnið á vöktum allan sólarhringinn við að bora sig í gegn. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 117 orð

Aðstoð við viðskipti við Rússland

Í tengslum við málþing um fjárfestingar og viðskiptatækifæri í Rússlandi, vill VUR gefa þeim sem þess óska, kost á að ræða sín hagsmunamál við fulltrúa utanríkisþjónustunnar í sendiráðinu í Moskvu. Meira
2. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 101 orð

Allt að 50 saknað

ALLT að fimmtíu manna var saknað í gær eftir að skriða féll á námubæinn Chima í norðanverðri Bólivíu í fyrradag. Hermt er að 150 hús hafi eyðilagst í skriðunni sem varð í aftakarigningu. Meira
2. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 963 orð | 1 mynd

Athafnir og árangur í jafnréttismálum

"Nýútkomin skýrsla nefndar um jafnrétti við opinbera stefnumótun er dapur vitnisburður um frammistöðu ríkisins í jafnréttismálum." Meira
2. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 364 orð | 1 mynd

Aukin samræming einka- og atvinnulífs

REYKJAVÍKURBORG og IMG Gallup hleyptu í gær af stokkunum verkefninu Hið gullna jafnvægi . Verkefnið var fyrst tekið fyrir árið 2001 þannig að nú er um framhaldsverkefni að ræða. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 147 orð

Álftir slógu út rafmagn

RAFMAGNSLAUST varð undir Eyjafjöllum, í Vík í Mýrdal og nágrenni, í um eina klukkustund í hádeginu í gær þar sem háspennulína sló út. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 183 orð

Átti að vinna fyrir fargjaldi

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir 34 ára bandarískum ríkisborgara, sem grunaður er um mansal með því að hafa aðstoðað fjóra Kínverja við að komast til landsins með ólögmætum hætti. Situr sakborningurinn í varðhaldi til 3. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Áætla að veiða 250 hvali í vísindaskyni

VEIÐAR Íslendinga á 100 hrefnum, 100 langreyðum og 50 sandreyðum í rannsóknarskyni verða lagðar fyrir og kynntar á fundi vísindanefndar Alþjóðahvalveiðiráðsins og ársfundi þess í vor. Til greina kemur að veiðarnar hefjist um mitt þetta ár. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Bensínverð enn óbreytt

OLÍUFÉLÖGIN þrjú, Esso, Olís og Skeljungur, hafa enga ákvörðun tekið ennþá um breytingar á eldsneytisverði um þessi mánaðamót. Reynir A. Meira
2. apríl 2003 | Landsbyggðin | 164 orð | 1 mynd

Björgunarsveitarmenn æfa klifur

BJÖRGUNARSVEITIN Sæþór fékk góða heimsókn á dögunum. Björn Guðmundur Markússon björgunarsveitarmaður til margra ára og áhugamaður um tæki og tól til björgunar, tók æfingar með sveitinni. Meira
2. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 35 orð

Bókasafn á undan áætlun

FRAMKVÆMDIR á nýju húsnæði Bókasafns Seltjarnarness á Eiðistorgi eru komnar vel á veg og er stefnt að því að opna safnið hinn 17. júní. Samkvæmt fréttatilkynningu frá bænum mun hið nýja húsnæði gjörbylta starfsemi... Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 150 orð

Brunavarnaþing Brunatæknifélag Íslands heldur sitt árlega...

Brunavarnaþing Brunatæknifélag Íslands heldur sitt árlega brunavarnaþing föstudaginn 4. apríl á Hótel Loftleiðum kl. 10-16, móttaka og skráning fer fram frá kl. 9.30. Meginþema þessa þings verður ,,Brunavarnir - Eftirlit". Meira
2. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 372 orð | 1 mynd

Bush kastar grjóti úr glerhúsi

"Það er því óskiljanlegt að ríkisstjórn Íslands skuli leggja blessun sína yfir framferði haukanna í Washington." Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Búnaðarbankinn aðalstyrktaraðili Krabbameinsfélagsins

BÚNAÐARBANKI Íslands hefur gert samning við Krabbameinsfélag Íslands og Krabbameinsfélag Reykjavíkur um að bankinn verði aðalstyrktaraðili Krabbameinsfélagsins. Samningurinn er til fimm ára og kemur í framhaldi af hliðstæðum samningi sem gerður var 1998. Meira
2. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Börnin syrgð í bænum Hilla

Karem Mohammed grætur yfir líkum barna sinna í bænum Hilla, um 90 km suður af Bagdad, í gær. Hermt var að þar hefðu 33 óbreyttir borgarar fallið í loftárásum í gær og fyrradag og um 300 særzt. Mohammed sagði sex barna sinna vera meðal hinna föllnu. Meira
2. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 206 orð

Börn og unglingar öttu kappi í stærðfræði

BÖRN og unglingar á aldrinum tólf til tvítugs kepptu í stærðfræðikeppni Fjölbrautaskólans í Garðabæ sem haldin var nýlega. Keppnin, sem er haldin fyrir grunnskólanemendur í 7.-10. bekk og nemendur í FG, fór fram í sjötta sinn. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 698 orð

Dregur til tíðinda á föstudaginn

Á FÖSTUDAGINN fer fram mjög mikilvægur samningafundur á milli EFTA-ríkjanna þriggja og Evrópusambandsins um aðlögun EES-samningsins að stækkun ESB og telja norskir fjölmiðlar að þá muni skýrast hvort samningar náist fyrir tilsettan tíma, þ.e. Meira
2. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 748 orð | 1 mynd

Eiga konur 20% launahækkun inni?

"Það er hluti af ábyrgð okkar, sem ölum upp dætur, að skila þeim þjóðfélagi þar sem þær eru metnar til jafns við karla, ekki aðeins í orði heldur í verki." Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 653 orð | 1 mynd

Eigendasagan nær aðeins til Gallerís Borgar

PÉTUR Þór Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri og eigandi Gallerís Borgar, mundi í fæstum tilvikum eftir því hvernig um 30 málverk sem hann var spurður um fyrir dómi í gær, komust í hans hendur og benti á að rúmlega 10 ár væru liðin frá fyrsta... Meira
2. apríl 2003 | Landsbyggðin | 139 orð | 1 mynd

Eivör Pálsdóttir söng í Hvalasafninu

HIN magnaða færeyska söngkona Eivör Pálsdóttir heimsótti Húsvíkinga heim á dögunum ásamt Birgi Bragasyni. Komu þau fram á tónleikum í litlum sal í Hvalamiðstöðinni þar sem Eivör spilaði á kassagítar og söng við kontrabassaleik Birgis. Meira
2. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 159 orð

Engin hækkun opinberra gjalda

EKKI er gert ráð fyrir hækkun opinberra gjalda á nýrri þriggja ára fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir árin 2004-2006 sem var samþykkt mótatkvæðalaust á fundi bæjarstjórnar Seltjarnarness í síðustu viku. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 108 orð

Fangelsun fyrir hasssmygl

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt 22 ára konu í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að smygla 92 grömmum af hassi til landsins frá Kaupmannahöfn í september sl. Konan játaði brot sitt skýlaust en hún faldi efnið innvortis í líkama sínum. Meira
2. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 138 orð

Fjórða aðsóknarmetið á hálfu ári

ALDREI hafa fleiri heimsótt Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í marsmánuði eins og sl. mars þegar 10.764 gestir komu í heimsókn. Er þetta fjórða aðsóknarmetið sem slegið er í garðinum á hálfu ári. Í mars á síðasta ári komu 7. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð

Framboð óháðra í Suðurkjördæmi

FRAMBOÐ óháðra í Suðurkjördæmi kynnti framboðslista sinn fyrir alþingiskosningarnar í gær. Framboðið býður fram undir listabókstafnum T. Listann skipa: 1. Kristján Pálsson alþingismaður. 2. Snæbjörn Sigurðsson bóndi. 3. Valþór S. Jónsson yfirverkstjóri. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 248 orð | 2 myndir

Framdi vopnað bankarán

KARLMAÐUR vopnaður búrhnífi ruddist inn í útibú Sparisjóðs Hafnarfjarðar við Reykjavíkurveg í gærmorgun og lét greipar sópa í peningaskúffu gjaldkera. Komst hann á brott með reiðufé. Var hann enn ófundinn þegar blaðið fór í prentun. Meira
2. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 215 orð | 1 mynd

Framleiðslumet slegið þrátt fyrir frátafir

STARFSFÓLK Sæplasts Dalvík ehf. hefur lokið 76 kennslustunda starfsmannafræðslu sem hófst í janúar sl. Kennt var tvisvar til þrisvar í viku en umsjón með námskeiðinu hafði Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar í samstarfi við Sæplast Dalvík ehf. Meira
2. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 279 orð | 1 mynd

Færsla Hringbrautar veldur ekki umhverfisspjöllum

FÆRSLA Hringbrautar mun ekki valda umtalsverðum umhverfisáhrifum samkvæmt matsskýrslu sem Línuhönnun hefur tekið saman fyrir Vegagerðina og Reykjavíkurborg. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

GEIR G. JÓNSSON

LÁTINN er í Reykjavík Geir G. Jónsson stórkaupmaður, 91 árs að aldri. Hann fæddist 1. ágúst 1911 í Nýlendu í Leiru, Gerðahreppi. Foreldrar hans voru Jón Oddsson sjómaður og Guðleif Oddsdóttir húsmóðir. Meira
2. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 122 orð | 1 mynd

Gólflausnir taka til starfa

GÓLFLAUSNIR er nýtt fyrirtæki sem stofnað hefur verið á Akureyri, en það sérhæfir sig í lagningu slitsterkra gólfefna og verslun og þjónustu með múrvörur. Fyrirtækið er í 65% eigu Sjafnar og 35% í eigu Skeleyrar ehf. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 240 orð

Hópferð til Kína var frestað í gær

FERÐASKRIFSTOFAN Úrval-Útsýn og VISA Island hafa ákveðið að fresta fyrirhugaðri ferð til Shanghai í Kína vegna lungnabólgufaraldurs sem þar geisar. Þeim 450 farþegum, sem eiga bókað í ferðina, býðst vikuferð í beinu leiguflugi til Peking 28. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 344 orð

Hægt að tala við tölvu í síma í haust

MEÐ nýjum samningi um tungutækniverkefnið "Hjal", verður unnt að tala við tölvu í síma á eðlilegu íslensku máli í haust. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 124 orð

Hætt við ferðir til Rhodos

HEIMSFERÐIR hafa hætt við ferðir til Rhodos vegna stríðsástandsins í Írak en 600 manns höfðu bókað ferðir þangað í sumar, að sögn Andra Más Ingólfssonar, forstjóra Heimsferða. Meira
2. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 115 orð

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, dósent í menntunarfræðum...

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, dósent í menntunarfræðum við Háskólann á Akureyri, flytur erindi í fræðslufundaröð skólaþróunarsviðs kennaradeildar HA á morgun, fimmtudaginn 3. apríl. Meira
2. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 396 orð

Ísraelar og Palestínumenn gagnrýndir

BANDARÍSKA utanríkisráðuneytið gagnrýnir ísraelsk og palestínsk yfirvöld fyrir mannréttindabrot í skýrslu sem birt var í fyrradag um stöðu mannréttindamála í heiminum í fyrra. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 293 orð

Jan Mayen-svæðið talið álitlegt til olíuborana

ORKUSTOFNUN telur að svæði Íslendinga við Jan Mayen, þar sem olíuleit hefur farið fram, sé það álitlegt að þar gæti komið til olíuborana í framtíðinni, að sögn Steinars Þórs Guðlaugssonar, jarðeðlisfræðings hjá Orkustofnun, en skiladagur niðurstaðna... Meira
2. apríl 2003 | Suðurnes | 202 orð

Kominn tími á andlitslyftingu

"ÞAÐ hefur lengi verið draumur minn að Hafnargatan fengi andlitslyftingu og því ánægjulegt að sjá framkvæmdir hefjast," segir Björn Vífill Þorleifsson, veitingamaður á Ránni. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 46 orð | 2 myndir

KRAKKAR úr 7.

KRAKKAR úr 7. Þ.Þ. í Selásskóla komu í heimsókn á Morgunblaðið fyrir skömmu í þeim tilgangi að kynna sér ferlið við vinnslu á dagblöðum. Þegar höfðu þau unnið með dagblöð í tímum og því upplagt að fá kynnisferð um alvöru dagblað. Meira
2. apríl 2003 | Landsbyggðin | 57 orð | 1 mynd

Kvennareið vel heppnuð

KVENNAREIÐ er einn af árvissum viðburðum hjá hestamannafélaginu Sindra. Þetta árið leyfðu konurnar körlunum að vera með og fór hópurinn frá hesthúsunum í Vík í Mýrdal í dýrindis veðri og reið austur að Hótel Höfðabrekku þar sem hópurinn borðaði kvöldmat. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Landaði 19 punda sjóbirtingi í gær

STANGAVEIÐIN hófst í gær í nokkrum sjóbirtings- og bleikjuám á Suðurlandi og þrátt fyrir vetrarríki veiddist allvel. M.a. veiddist gríðarstór birtingur í Opinu í Tungulæk. Meira
2. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 196 orð

Láglaunamenn á vígvellinum

Í ÍRAK glíma bandarískir hermenn við mjög erfiðar aðstæður og harðvítugan andstæðing. En hvað fá þeir fyrir að leggja þetta á sig? Það er alla vega örugglega ekki peningagræðgi sem vakir fyrir þeim, ef litið er á launataxta Bandaríkjahers. Meira
2. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 474 orð | 1 mynd

Látum umhverfismál sameina þjóðina

"Við græðum öll á því að markaðssetja land og þjóð sem fyrsta sjálfbæra land veraldar." Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Lést í vél-sleðaslysi

MAÐURINN sem lést í vélsleðaslysi í Kerlingarfjöllum síðastliðinn laugardag hét Sveinn Magnús Magnússon, til heimilis á Blómsturvöllum 34 í Neskaupstað. Hann var fæddur 12. janúar árið 1961 og lætur eftir sig eiginkonu og þrjá... Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 107 orð

Lögðu hald á 54 fjaðurhnífa

TOLLGÆSLAN í Reykjavík kom upp um eitt allra stærsta vopnasmygl sem upp hefur komið hér á landi þegar tollverðir fundu 54 fjaðurhnífa, þrjá lásboga og örvar með oddum í vörugámi flutningaskips frá Taílandi á mánudag. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

Markmiðið að fá meiri upplýsingar

"MARKMIÐIÐ með því að hefja hvalveiðar í vísindaskyni er að fá meiri upplýsingar um lífríkið í hafinu og samspil dýrastofna í því. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 567 orð

Málþing um tengsl akademíu og atvinnulífs...

Málþing um tengsl akademíu og atvinnulífs Rannsóknaþjónusta Háskóla Íslands, Byggðastofnun og Samtök iðnaðarins standa fyrir málþingi um tengsl akademíu og atvinnulífs, á morgun, fimmtudaginn 3. apríl kl. 13-15.15, í fundarsal á 6. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 52 orð

Málþing um velferðarmál

ALÞÝÐUSAMBAND Íslands gengst fyrir málþingi um velferðarmál í dag, miðvikudaginn 2. apríl, kl. 20 á Grandhóteli í Reykjavík. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 1650 orð | 1 mynd

Meira um að ungt fólk fái fjárhagsaðstoð

Alþýðusamband Íslands hefur kynnt ítarlegar tillögur í velferðarmálum, en þær snerta fjóra þætti: heilbrigðismál, tryggingamál, húsnæðismál og fátækt. Arna Schram rýnir hér í tillögur ASÍ um fátækt, en fjallað verður um hina þrjá þættina í Morgunblaðinu á næstu dögum. Meira
2. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

Meiri liðsafla er þörf til að bregðast við erfiðri stöðu

Fyrrverandi hershöfðingi telur Bandaríkjamenn ekki hafa nægan liðsafla í Írak og segir að berjast verði af fullum þunga til að knýja fram sigur. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Mínus gefur út Halldór Laxness

ÍSLENSKA rokksveitin Mínus gefur á þjóðhátíðardaginn næstkomandi út nýja plötu sem fengið hefur heitið Halldór Laxness. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 155 orð

Mjólkurbú Flóamanna hagnast um 152 milljónir

HAGNAÐUR Mjólkurbús Flóamanna, MBF, nam 152 milljónum króna á síðasta ári. Heildartekjur námu 3.836 milljónum og hækkuðu um 683 milljónir eða 21,6% á milli ára. Rekstrargjöld án fjármagnsliða og skatta námu 3.694 millj. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 168 orð

Nýjar áherzlur á vissan hátt

"ÞAÐ má á vissan hátt segja að í ályktun landsfundar Sjálfstæðisflokksins um sjávarútvegsmál komi fram nýjar áherzlur. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Ólukkan eltir Lukku-Láka

LUKKU-Láki komst enn í hann krappan í gær þar sem skipið var á siglingu á Breiðafirði og fékk drauganet í skrúfuna. Að sögn skipstjórans drapst þá skyndilega á vélinni. Meira
2. apríl 2003 | Suðurnes | 324 orð | 1 mynd

"Vilja vita hvort ég tali íslensku"

"ÞAÐ eru mun minni fordómar í garð litraðra nú en fyrir tíu árum þegar ég kom hingað fyrst. Meira
2. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 163 orð

Ráðist á snekkju Saddams í Basra

HERÞOTUR frá flugmóðurskipinu USS Kitty Hawk sem er á Persaflóa réðust á mánudag á snekkju í eigu Saddams Husseins Íraksforseta. Talsmaður flotans um borð í flugmóðurskipinu sagði að snekkjan hefði verið í höfninni í Basra, syðst í landinu. Meira
2. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 154 orð | 1 mynd

Reiknað í sólarhring

UM LIÐNA helgi þreyttu nemendur úr þremur elstu bekkjum Grenivíkurskóla stærðfræðimaraþon í 24 klukkutíma stanslaust. Meira
2. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 100 orð

Rætt um framhaldsskóla

MIKLAR og fjörugar umræður urðu um ferðamál, atvinnumál sem og friðland Svarfdæla á fundi sem Framfarafélag Dalvíkurbyggðar efndi til nýlega í Dalvíkurskóla. Meira
2. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 69 orð

Sagnfræðingafélag Akureyrar stendur fyrir opnum fyrirlestri...

Sagnfræðingafélag Akureyrar stendur fyrir opnum fyrirlestri á sal Amtsbókasafnsins á Akureyri í kvöld, miðvikudagskvöldið 2. apríl, kl. 20. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 60 orð

Samfylkingin á Selfossi opnar kosningaskrifstofu á...

Samfylkingin á Selfossi opnar kosningaskrifstofu á morgun, fimmtudaginn 3. apríl, kl. 20. Frambjóðendur ávarpa samkomuna. Boðið verður upp á léttar veitingar og skemmtiatriði. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 209 orð

Samfylkingin mælist með 27,1% fylgi

NÚVERANDI ríkisstjórn heldur velli og Frjálslyndi flokkurinn nær þremur mönnum á þing, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar DV á fylgi flokkanna sem birt var í gær. Meira
2. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Samstaða þrátt fyrir ágreining

Rússlandsstjórn er andvíg Íraksstríðinu. Rússneski sendiherrann tjáði Auðuni Arnórssyni að ágreiningurinn yrði ekki látinn spilla baráttu gegn hryðjuverkum. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd

Samþjöppun aflaheimilda verði stöðvuð

KRISTJÁN Pálsson alþingismaður og fleiri forsvarsmenn framboðs óháðra í Suðurkjördæmi kynntu framboðslista og helstu kosningamál framboðsins í alþingiskosningunum á fréttamannafundi í Bláa lóninu í gær. Meira
2. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 139 orð

Segja fjölskyldu Saddams í Írak

SKRIFSTOFA Saddams Husseins, forseta Íraks, bar í gær til baka fregnir um að fjölskylda forsetans væri að reyna að flýja land. Meira
2. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 258 orð

Segja "mannlega skildi" hafa fallið

MOHAMMED Said al Sahhaf, upplýsingaráðherra Íraks, sagði í gær að bandarískar orrustuflugvélar hefðu ráðist á tvær rútur á þjóðveginum milli Bagdad, höfuðborgar Íraks, og Amman í Jórdaníu. Meira
2. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Smitnæmari en talið var?

SÉRFRÆÐINGUR hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO), Hitoshi Oshitani, hefur varað við því að nýr sjúkdómur, heilkenni alvarlegrar og bráðrar lungnabólgu, kunni að vera smitnæmari en talið hefur verið. Um 1. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 194 orð

Stéttaskipting farin að birtast í skólum

ÞORBJÖRN Guðmundsson, formaður velferðarnefndar ASÍ, segist hafa upplýsingar um að stéttaskipting meðal skólabarna sé að verða meira áberandi en oft áður. Meira
2. apríl 2003 | Landsbyggðin | 443 orð | 1 mynd

Stofna Hollvinasamtök gufubaðs og smíðahúss

HOLLVINASAMTÖK hafa verið stofnuð um varðveislu og endurreisn gufubaðsins og smíðahúss á bökkum Laugarvatns. Síðastliðinn laugardag var haldinn stofnfundur samtakanna í gamla smíðahúsinu á Laugarvatni. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 172 orð

Straumur kominn með 75,5% í Íshug

FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Straumur keypti í gær hlut Landssíma Íslands og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins í Íslenska hugbúnaðarsjóðnum, Íshug, alls 30,07% af heildarhlutafé sjóðsins. Eftir kaupin á Straumur 75,5% af heildarhlutafé Íshug. Meira
2. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 353 orð

Stuðningi við frumkvöðla verður hætt

ENDURSKIPULAG á starfsemi Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar hefur farið fram innan stjórnar félagsins. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 151 orð

Stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli verður...

Stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli verður með rabbfund í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík í dag, miðvikudaginn 2. apríl, kl. 17. Erindi heldur Kjartan Magnússon, krabbameinslæknir á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 119 orð

Sækja um pólitískt hæli

FJÓRIR ungir Kínverjar hafa sótt um pólitískt hæli hérlendis og er mál þeirra í skoðun hjá Útlendingastofnun. Kínverjarnir eru á aldrinum 19 til 20 ára, tvær konur og tveir karlar. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 205 orð

Sölumenn gripnir á götum úti

Á FYRSTU þremur mánuðum ársins hafa sextíu svokölluð götumál komið upp hjá fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík. Þetta er mikil aukning því allt árið í fyrra komu upp um sjötíu slík mál. Meira
2. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 123 orð

Tangó á efnisskránni

TÓNLEIKAR verða haldnir í Ólafsfjarðarkirkju á fimmtudag, 3. apríl, kl. 20 og í Dalvíkurkirkju á föstudag kl. 20. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 170 orð

Tillögur ASÍ

STARFSHÓPUR Alþýðusambands Íslands um fátækt telur nauðsynlegt að farið verði í eftirfarandi aðgerðir til að vinna megi bug á fátækt. *Húsnæðismál: Húsaleiga verði niðurgreidd umfram það sem nú er gert og framboð á félagslegu húsnæði aukið. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Ungar ballerínur í biðstöðu

ÞESSAR glæsilegu ballerínur frá Ballettskóla Guðbjargar biðu þess með eftirvæntingu að tjaldið lyftist fyrir atriði þeirra á nemendasýningu í Borgarleikhúsinu í gær. Spennan leyndi sér ekki í andlitum stúlknanna, en a.m.k. Meira
2. apríl 2003 | Suðurnes | 359 orð | 2 myndir

Unnið verður sleitulaust til loka

ENDURBYGGING Hafnargötunnar í Keflavík hófst í gær með því að Árni Sigfússon bæjarstjóri hóf að grafa þar með stórri gröfu. Áður höfðu verktakarnir undirritað rammasamning þar sem verkum er skipt á milli þeirra. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Útsýnisflug á Boeing 747 yfir hálendið

FLUGIÐ í heiminum fagnar í ár 100 ára afmæli sínu og minnist Fyrsta flugs félagið, félag áhugamanna um flugmál, aldarafmælis flugafreks Wright-bræðra með margvíslegum hætti á þessu ári. Meira
2. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Vaxandi líkur á ábyrgð Íraka

JACK Straw, utanríkisráðherra Bretlands, sagði í gær að "vaxandi líkur" væru á því að Írakar hefðu sjálfir verið ábyrgir fyrir mannfalli í röðum óbreyttra borgara í Bagdad í nýliðnum mánuði. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 235 orð | 2 myndir

Veiðin byrjaði bærilega

SJÓBIRTINGSVEIÐI byrjaði bærilega vel miðað við erfið skilyrði til veiða á fyrsta degi, en mjög kalt var í norðanbáli á Suðurlandi. Helst voru tíðindi úr Tungulæk, Geirlandsá og Vatnamótum, en einnig fréttist af afla í Hörgsá og Varmá við Hveragerði. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 695 orð | 1 mynd

Vekja athygli á framboðinu

Dr. Hafdís Guðjónsdóttir lektor er fædd 26. maí 1952 á Akureyri. Lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1973 og stúdentsprófi við sama skóla 1974. BA-prófi í sérkennslufræðum frá KHÍ 1990, MA-prófi í sérkennslufræðum frá Oregon-háskóla 1993 og doktorsprófi frá sama skóla árið 2000. Var grunnskólakennari í 26 ár, bekkjar- og sérkennari. Lektor við KHÍ frá 2000 og forstöðumaður þroskaþjálfabrautar frá 2001. Maki er Þór Bragason verslunarmaður og eiga þau þrjú uppkomin börn. Meira
2. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 359 orð

Verjast gagnrýni vegna mannfalls

YFIRMENN Bandaríkjahers vörðust í gær gagnrýni vegna atviks í fyrradag við eftirlitsstöð í suðurhluta Íraks en þá skutu bandarískir hermenn sjö óbreytta borgara til bana og særðu tvo til viðbótar. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 126 orð

Verslunarmenn á Akranesi sameinast VR

VERZLUNARFÉLAG Reykjavíkur samþykkti sameiningu við Verslunarfélag Akraness á aðalfundi félagsins sem haldinn var í fyrradag. Verslunarmannafélag Akraness á eftir að taka afstöðu til málsins fyrir sitt leyti og verður það gert síðar á árinu. Meira
2. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 515 orð | 1 mynd

VG - fyrir friði og réttlæti

"Það breytir engu þótt Framsóknarflokknum verði skipt út fyrir Samfylkinguna - vilji maður á annað borð skipta út ríkjandi stjórnarmynstri." Meira
2. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 1044 orð | 2 myndir

Vissir um að tekist hafi að veikja Lýðveldisvörðinn

Bandaríkjamenn eru orðnir það vissir um að Lýðveldisvörðurinn í Írak hafi orðið fyrir svo miklu tjóni að óhætt sé að leggja nú meiri áherslu á landhernað. Þeir ætla að koma í veg fyrir að Lýðveldisvörðurinn geti hörfað inn í Bagdad og varist þar. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Vorverkin hafin í Reykjavík

ÞAÐ er ekki seinna vænna að huga að vorverkunum og hlúa að gróðrinum í görðum landsmanna. Tré og runnar þurfa sína snyrtingu fyrir sumarið og ef að líkum lætur koma þessi til með að líta vel út í... Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 123 orð

Yfirlýsing frá Lyfju hf.

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá Inga Guðjónssyni framkvæmdastjóra Lyfju hf.: "Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum var ráðist inn í lyfjaafgreiðslu Lyfju í Lágmúla um miðjan mars og lyfjum stolið. Meira
2. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 561 orð | 1 mynd

Ætlar að taka fullan þátt í kosningabaráttunni

ÁRNI Ragnar Árnason, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, skýrði frá því í samtali við Morgunblaðið í gær að hann hefði fyrir skömmu síðan greinst með staðbundið krabbamein. Meira

Ritstjórnargreinar

2. apríl 2003 | Leiðarar | 599 orð

Að láta sannfæringu ráða

Brezka ríkisstjórnin hefur sætt mikilli gagnrýni vegna þeirrar ákvörðunar að taka þátt í hernaðaraðgerðum í Írak með Bandaríkjamönnum. Meira
2. apríl 2003 | Staksteinar | 311 orð

- Ekki bæði sleppt og haldið í EES

Sjálfstæðisflokkurinn lýsti yfir ánægju með EES-samninginn og reynsluna af honum á landsfundi sínum um síðustu helgi. Meira
2. apríl 2003 | Leiðarar | 372 orð

Taprekstur RÚV

Enn berast fréttir af því að Ríkisútvarpið sé rekið með miklu tapi. Á síðasta ári var hallinn á rekstri stofnunarinnar 188 milljónir króna. Árið áður var hann 337 milljónir. Í tíu ár þar á undan var RÚV rekið með samtals tæplega 700 milljóna króna halla. Meira

Menning

2. apríl 2003 | Menningarlíf | 1875 orð | 1 mynd

Anna, eiginkona málarans

Myndlistarþróunin fer ekki eftir neinum ákveðnum og afmörkuðum reglum eins og lunginn af síðustu öld er helst til vitnis um. Hún virðist háð sömu lögmálum og sjálf náttúran, sem endurnýjar sig reglulega sbr. Meira
2. apríl 2003 | Menningarlíf | 503 orð | 1 mynd

Árleg uppskeruhátíð vetrarins

ÁRLEGIR vortónleikar Karlakórsins Fóstbræðra ganga í garð í kvöld. Um er að ræða röð fernra tónleika og verða þeir fyrstu í Langholtskirkju í kvöld kl. 20, en næstu tónleikar eru á morgun í kirkjunni kl. 20, á föstudag í Hafnarborg kl. Meira
2. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 290 orð | 2 myndir

Biskup vísiterar í Lúxemborg

HERRA Karl Sigurbjörnsson biskup, kona hans, frú Kristín Guðjónsdóttir, og séra Sigurður Arnarson, settur prestur í London, Lúxemborg og Brussel, heimsóttu Lúxemborg á dögunum. Þetta er í fyrsta sinn sem biskup vísiterar í Lúxemborg. Sunnudaginn 23. Meira
2. apríl 2003 | Menningarlíf | 160 orð | 3 myndir

Bjartar sumarnætur á Nesinu

Í UPPHAFI sumars verður haldin menningarhátíð sem ber yfirskriftina Bjartar sumarnætur á Seltjarnarnesi og fer fram dagana 13., 14. og 15. júní í Seltjarnarneskirkju. Tónlistarhátíðin er byggð upp með það í huga að ná til sem flestra tónlistarunnenda. Meira
2. apríl 2003 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Burtfararpróf Jóhanns Ásmundssonar

JÓHANN Ásmundsson bassaleikari heldur burtfararprófstónleika í sal Félags íslenskra hljómlistarmanna, FÍH, kl. 20 í kvöld. Efnisskráin er að mestu lög eftir hann sjálfan en einnig verða flutt lög eftir Ornette Coleman, Andrae Crouch og Bob Berg. Meira
2. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 296 orð

Dans í daglegu lífi

Ert þú með fordóma gegn dansi eða dansmyndum? Inga Rún Sigurðardóttir sá tvær dansstuttmyndir sem komu henni skemmtilega á óvart. Meira
2. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 41 orð | 1 mynd

Efnilegasti bassaleikarinn

Í umfjöllun um Músíktilraunir Tónabæjar og Hins hússins hefur láðst að geta þess að Arnljótur Sigurðsson var kjörinn efnilegasti bassaleikari tilraunanna, en Arnljótur lék með djasssveitinni Danna og Dixieland-dvergunum sem komust í úrslit. Meira
2. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 116 orð

Fyrrverandi trommari Oasis , Tony McCarroll...

Fyrrverandi trommari Oasis , Tony McCarroll , hefur tapað máli sem hann höfðaði gegn lögfræðingum sveitarinnar fyrir að hafa staðið ólöglega að brottrekstri sínum. Meira
2. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 652 orð | 2 myndir

Gamalt líf í nýju ljósi

LEIKKONAN og leikstjórinn Unnur Ösp Stefánsdóttir leikstýrir dansmyndinni While the Cat's Away en dansahöfundur er Helena Jónsdóttir. Meira
2. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 188 orð | 1 mynd

...góðum húsráðum

ÞEIR sem hafa áhuga á þáttum á borð við Innlit-Útlit ættu að hafa gaman af Breytt um svip ( Changing Rooms ), sem er á dagskrá BBC Prime í kvöld. Meira
2. apríl 2003 | Menningarlíf | 203 orð

Gæludýrin á Spáni

RÉTTINDASTOFA bókaforlagsins Bjarts, í samvinnu við umboðsskrifstofuna Roger, Coleridge & White í Bretlandi, hefur samið um útgáfu á skáldsögunni Gæludýrunum eftir Braga Ólafsson á Spáni. Bókin kemur út hjá forlaginu Emece sem er hluti Planeta-útgáfunni. Meira
2. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 350 orð | 1 mynd

Halldór Laxness kemur út á þjóðhátíðardaginn

ROKKSVEITIN Mínus leggur þessa dagana lokahönd á þriðju plötu sína. Platan hefur hlotið nafnið Halldór Laxness og er áætlaður útgáfudagur hennar þjóðhátíðardagurinn sjálfur, 17. júní. Meira
2. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 364 orð | 1 mynd

Húsið á sléttunni

Leikstjóri: Caroline Link. Handrit: Caroline Link, byggt á sögu Stefanie Zweig. Kvikmyndatökustjóri: Gernot Roll. Tónlist: Niki Reiser. Aðalleikendur: Juliane Köhler, Merab Ninidze, Matthias Habich, Sidede Onyulo. Karoline Eckertz, Lea Kurka. 135 mín.. Zeitgeist Film. Þýskaland 2002. Meira
2. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Hvernig deyr Kenny?

POPP Tíví hefur undanfarið sýnt teiknimyndaþættina vinsælu Trufluð tilvera , eða South Park , eins og þeir heita á frummálinu. Meira
2. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 350 orð | 1 mynd

Hæfileikaríkur auli

Paperback Raita eftir William Rhode. Simon & Schuster gefur út 2002. 440 síðna kilja í stóru broti. Meira
2. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 337 orð | 1 mynd

Innri ferð og ytri

The Snow Geese, bók eftir William Fiennes. Picador gefur út 2003. 250 síðna kilja með ritaskrá. Kostaði 1.825 kr. í Máli og menningu. Meira
2. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 517 orð | 2 myndir

Lítil saga með stórum tilfinningum

REYNIR Lyngdal leikstýrir myndinni Burst með dönsurum Íslenska dansflokksins, Katrínu Á. Johnson og Guðmundi Elíasi Knudsen í aðalhlutverki en dansahöfundur er Katrín Hall. Meira
2. apríl 2003 | Menningarlíf | 190 orð | 1 mynd

Meistaranámskeið í barokktónlist

BANDARÍSKI gömbuleikarinn og fræðimaðurinn Laurence Dreyfus er gestakennari við tónlistardeild Listaháskóla Íslands og heldur meistaranámskeið í tónlistardeild skólans á Sölvhólsgötu þessa dagana og er sá síðasti í dag kl. 14-18. Á morgun, fimmtudag, kl. Meira
2. apríl 2003 | Menningarlíf | 734 orð | 1 mynd

"Stundum nauðsyn að taka þverbeygju og leggja sinn einkaveg"

Einkavegir er heiti nýrrar bókar Þrastar Helgasonar, bókmenntafræðings og blaðamanns, sem kemur út í dag. Bergþóra Jónsdóttir ræddi við Þröst um einkavegagerðina í opinberunarsamfélaginu og rýni hans í tákn og boð rafrænna fjölmiðla. Meira
2. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Róttæk blaðamennska

SANNSÖGULEGA stórmyndin Rauðliðarnir ( Reds ) frá árinu 1981 er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Með aðalhlutverk fara Warren Beatty, Diane Keaton, Jack Nicholson og Maureen Stapleton en Beatty er ennfremur leikstjóri myndarinnar. Meira
2. apríl 2003 | Tónlist | 534 orð | 1 mynd

Stórglæsilegur söngur með og án orða

Tríó Reykjavíkur (Guðný Guðmundsdóttir, fiðluleikari, og Gunnar Kvaran, sellóleikari), Elín Ósk Óskarsdóttir, óperusöngkona, og Richard Simm, píanóleikari. Svana Berglind Karlsdóttir kynnti og útskýrði óperutextana. Sunnudagurinn 30. mars 2003 kl. 20.00. Meira
2. apríl 2003 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Sungið til heiðurs Clöru Schumann

KVENNAKÓRINN Vox feminae heldur tónleika í tónlistarhúsinu Ými við Skógarhlíð í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30. Tónleikarnir bera yfirskriftina: Til Clöru, til heiðurs Clöru Schumann. Meira
2. apríl 2003 | Menningarlíf | 218 orð

Súfistinn kl.

Súfistinn kl. 20.30 Í tilefni af útkomu bókar Þrastar Helgasonar, Einkavegir, stendur Bjartur fyrir útgáfuhátíð. Þröstur mun lesa úr bók sinni og Böðvar Bjarki Pétursson sýnir úr og fjallar um ófullgerða kvikmynd sína Esjuna og tímann. Meira
2. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Tilveran er grá

Kanada 2001. Myndform. VHS (91 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjóri: Robert Lepage. Aðalleikendur: Sean McCann, Tilda Swinton, Tom McCamus. Meira
2. apríl 2003 | Menningarlíf | 69 orð

Tungumál og atvinnulífið

TUNGUMÁL og atvinnulífið; árangursrík íslenskukennsla á vinnustöðum er yfirskrift málþings sem haldið verður á laugardag í Háskóla Íslands, Odda 101, kl. 10-13. Meira
2. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 812 orð | 2 myndir

Ugluspegill breskra nútímabókmennta

Heimurinn er hringlaga diskur, borinn uppi af fjórum fílum sem standa á baki skjaldböku er svamlar um geiminn. Árni Matthíasson segir frá metsöluhöfundinum Terry Pratchett og Discworld-bókum hans. Meira
2. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 390 orð | 2 myndir

Útrás íslenskrar tónlistar styrkt

ÍSLENSKT tónlistarfólk fékk veittan í gær tveggja milljóna króna styrk frá Valgerði Sverrisdóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra en styrkurinn skiptist í sjö hluta. Meira
2. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 421 orð | 1 mynd

Vinir í gegnum súrt - en sætt?

Leikstjórn og handrit: John McKay. Kvikmyndataka: Henry Braham. Aðalhlutverk: Andie MacDowell, Imelda Staunton, Anna Chancellor, Kenny Doughty, Bill Paterson. 112 mín. Bretland. Film Four 2001. Meira
2. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 362 orð | 2 myndir

Öryggið á oddinn

GALGOPINN Martin Lawrence á sína dyggu fylgjendur hér á landi. Það feitletraði hann rækilega um helgina þegar fleiri lögðu leið sína á nýjustu mynd hans Þjóðaröryggi (National Security) en nokkra aðra sem kvikmyndahúsin buðu uppá. Meira

Umræðan

2. apríl 2003 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

ASÍ og heilbrigðiskerfið

"Er ASÍ ánægt með biðlista eftir innlögn á spítala þar sem á fimmta þúsund sjúklingar bíða eftir þjónustu mánuðum og árum saman, oft illa haldnir?" Meira
2. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 529 orð | 1 mynd

Boðaðar skattalækkanir

FORMENN stjórnarflokkanna keppast við að boða skattalækkanir á næsta kjörtímabili og má varla á milli sjá hvor býður betur. Meira
2. apríl 2003 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Breytt afstaða Samfylkingarinnar til ESB

"Það hefur nú komið fram að það er ekki lögfræðilega mögulegt að sækja um aðild að Evrópusambandinu fyrr en í fyrsta lagi árið 2007." Meira
2. apríl 2003 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Fjarvinna er raunhæfur kostur

"Það er mikilvægur valkostur fyrir alla að geta valið hvort þeir búa í borgarsamfélagi eða í dreifðri byggð." Meira
2. apríl 2003 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd

Gervi-tauganet við stofnstærðarmælingar fiska

"Kerfi af þessu tagi kemur ekki í staðinn fyrir hefðbundnar stofnstærðarmælingar og útreikninga..." Meira
2. apríl 2003 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Háskóli í Hjaltadal

"Einn helsti lykillinn að velgengni skólans er sjálfstæði hans." Meira
2. apríl 2003 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Málþing heyrnarlausra: Menntun - réttindi - lífsgæði

"Núna duga engar bráðabirgðalausnir á sama hátt og á vegum landsins." Meira
2. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 636 orð | 1 mynd

Nýgengin spor vísa hvert stefnt er

ÁGÆTI forsætisráðherra. Sem stjórnmálafræðingur er ég afar ósáttur við það hvernig þú og nánustu stuðningsmenn þínir bregðast við umfjöllun og gagnrýni á störf þín og orð sem forsætisráðherra. Meira
2. apríl 2003 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Stjórnarskrá og þjóðlendur

"Það væri óeðlileg og siðlaus hagsmunagæsla í meðferð landsréttinda að leita ekki eftir úrskurði, þegar vafaatriði eru á ferðinni." Meira
2. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 524 orð | 1 mynd

Svar við rógsgrein

Svar við rógsgrein í Velvakanda í gær: Margir láta þann draum rætast að fara í Taílandsferð með Heimsklúbbi Ingólfs-Príma. Almennt eru ferðirnar rómaðar fyrir gæði og gott skipulag, enda eftirsóttar. Meira
2. apríl 2003 | Aðsent efni | 680 orð | 1 mynd

Tekjuskattar einstaklinga hafa hækkað

"Framsókn ber ábyrgð á skattaáþján aldraðra, öryrkja og láglaunafólks ekki síður en Sjálfstæðisflokkurinn." Meira
2. apríl 2003 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd

Verður Fréttablaðið gefið út eftir kosningar?

"Að eignaraðild blaðsins er haldið leyndri vekur grunsemdir um tilurð og hlutverk þess, enda er það langt frá því að vera hlutlaust og málefnalegt í fréttaflutningi." Meira
2. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 329 orð

Verk- og prófkvíði skólabarna

ÉG HEF stundum á þessum vettvangi komið með ráðleggingar til foreldra vegna náms barnanna og enn skal af stað lagt í sömu átt. Grunnskólarnir eru farnir að veita þessu athygli og fá til þess fagmenn til aðstoðar. Hvað er kvíði? Meira
2. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 426 orð

Við erum 5 ára og erum að springa úr monti

UM þessar mundir er svokallað M12 fimm ára en í M12 eru þeir áskrifendur Stöðvar 2 og Sýnar sem eru með samfellda áskrift allt árið eða 12 mánuði auðvitað. Og af sínum rausnarskap ætlar Stöð 2 að gefa þessum áskriftarhóp fría Bíórásina frá 5. apríl nk. Meira
2. apríl 2003 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Víðerni, þjóðgarðar, fólkvangar

"Á Íslandi er enn hægt að stofna þjóðgarða sem standa undir nafni." Meira
2. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 165 orð

Þakkir til björgunarmanna

MÁNUDAGINN 17. mars sl. bjargaði björgunarsveit dóttur okkar, Ariana Falk, og vini hennar, Mark Dancigers, úr lífsháska á Íslandi. Þau lentu óvænt í aftakaveðri og leituðu skjóls í sumarbústað í nokkra daga. Meira
2. apríl 2003 | Aðsent efni | 915 orð

Þjónusta við sjúklinga í fyrirrúmi

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi greinargerð frá stjórnendum Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja: Að undanförnu hafa stjórnendur Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS) mátt sæta mikilli gagnrýni í fjölmiðlum af hálfu heilsugæslulækna og ýmissa... Meira

Minningargreinar

2. apríl 2003 | Minningargreinar | 1985 orð | 2 myndir

ÁRNI KRISTJÁNSSON

Árni Kristjánsson fæddist á Grund í Eyjafirði 17. desember 1906. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 19. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 28. mars. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2003 | Minningargreinar | 823 orð | 1 mynd

BERGÞÓRA EGGERTSDÓTTIR

Bergþóra Eggertsdóttir fæddist á Akureyri 18. maí 1921. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 18. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefanía Sigurðardóttir og Eggert Guðmundsson trésmíðameistari á Akureyri. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2003 | Minningargreinar | 266 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG ERLÍN GUÐMUNDSDÓTTIR

Guðbjörg Erlín Guðmundsdóttir fæddist á Búðum á Fáskrúðsfirði 15. júlí 1911. Hún lést á Kumbaravogi 24. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fáskrúðsfjarðarkirkju 29. mars. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 224 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 260 260 260...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 260 260 260 4 1,040 Blálanga 50 20 46 7 320 Gellur 500 265 345 47 16,225 Grálúða 165 165 165 29 4,785 Grásleppa 90 74 79 703 55,342 Gullkarfi 55 30 46 21,534 988,483 Hlýri 125 84 117 10,853 1,266,137 Keila 124 40 71 1,356... Meira
2. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 125 orð

Atlanta gerir 1,6 milljarða samning

AIR Atlanta hefur undirritað samning til fimm ára um reglubundnar skoðanir á Boeing 747-flugvélum sínum við AMECO (Aircraft Maintenance and Engineering Corporation) í Beijing. Meira
2. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 286 orð

Aukið tap hjá Vaka-DNG

TAP Vaka-DNG hf. nam 66,6 milljónum króna á síðasta ári en árið 2001 hagnaðist félagið um rúmar 2 milljónir króna. Rekstrargjöld samstæðunnar drógust saman um 9,2% milli ára, námu 374,9 milljónum króna 2002. Meira
2. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Björgólfur Thor eykur hlut sinn í Pharmaco

GIVENSHIRE Ltd., sem er í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar stjórnarformanns Pharmaco hf., keypti á mánudag 19,9 milljónir króna að nafnverði hlutafjár í Pharmaco. á verðinu kr. 80. Kaupverð hlutarins er því 1.592 milljónir króna. Meira
2. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 659 orð | 1 mynd

Eðlileg minnkun á eigin fé

AÐ sögn Kára Stefánssonar, forstjóra deCODE, er hagur hluthafa fyrirtækisins nú um stundir miklu frekar undir fjármálamörkuðum kominn en stjórn fyrirtækisins. Meira
2. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Eldisþorski slátrað

NÝLEGA var verið að slátra eldisþorski hjá Síldarvinnslunni. Um er að ræða fisk sem var veiddur í sumar sem leið og sleppt í eldiskvíar úti á Norðfirði. Meira
2. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 242 orð | 1 mynd

Ferðamálaráð úthlutar 185 milljónum til landkynningar

FERÐAMÁLARÁÐ Íslands hefur gengið til samstarfs við aðila í ferðaþjónustunni um notkun 185 milljóna króna til landkynningar erlendis. Samtals hefur Ferðamálaráð 202 milljónir til ráðstöfunar í slík verkefni á næstu ellefu mánuðum. Meira
2. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 43 orð

Fundað um sameiningu BÍ og Kaupþings

FYRSTI fundur um mögulega sameiningu Búnaðarbankans hf. og Kaupþings banka hf. verður haldinn á morgun að sögn formanns bankaráðs Búnaðarbankans. Meira
2. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 556 orð

Gera ráð fyrir umskiptum í lok árs

DECODE Genetics, móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar, mun nota um 20 milljónir Bandaríkjadala, um 1,5 milljarða króna, á þessu ári, af þeim 93 milljónum, eða um 7,2 milljörðum króna, sem félagið átti í handbæru fé um síðustu áramót, til að ná því marki... Meira
2. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 211 orð

Hagnaður eykst hjá Gúmmívinnslunni

HAGNAÐUR Gúmmívinnslunnar hf. á Akureyri nam 31 milljón króna á síðasta ári en árið á undan var hann 8,6 milljónir króna. Veltufé frá rekstri nam 32,6 milljónum króna og jókst um 6,5 milljónir milli ára. Meira
2. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 307 orð

Íslensk skuldabréf góð fjárfesting

SÉRFRÆÐINGUR hjá fjármálafyrirtækinu Julius Baer fjallar um íslensk skuldabréf í nýjasta fréttabréfi fyrirtækisins, Baer Essentials . Mælt er með því að eigendur íslenskra skuldabréfa selji bréfin og kaupi þýsk ríkisskuldabréf. Meira
2. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 193 orð

Kæra barst degi of seint

ÁFRÝJUNARNEFND samkeppnismála hefur vísað frá kæru Nettengsla ehf. vegna ákvörðunar samkeppnisráðs frá því í janúar síðastliðnum varðandi rekstur fjármálaráðuneytisins á vefnum starfatorg.is. Meira
2. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 185 orð

Rætt um að Baugur bjóði í BFG

BRESKA blaðið The Financial Mail on Sunday segir að Baugur Group hf. sé með yfirtökutilboð í Big Food Group PLC í undirbúningi en blaðið nefnir engar heimildir er styðja frásögn þess. Meira
2. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 245 orð | 1 mynd

Söluhagnaður Húsasmiðjunnar 535 milljónir

REKSTRARHAGNAÐUR Húsasmiðjunnar hf. á árinu 2002 nam 705 m.kr. eftir skatta. Í fréttatilkynningu frá félaginu segir að á árinu hafi flestar af fasteignum félagsins verið seldar og nam söluhagnaður vegna þessa 535 m.kr. "Rekstrartekjur ársins námu 9. Meira
2. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 966 orð | 1 mynd

Þorskeldið í Noregi virðist nú í kreppu

SKORTUR á áhættufé getur orðið til þess að hamla framgangi þorskeldis í Noregi eða jafnvel stöðva hann. Talið er að það þurfi að leggja um 38 milljarða í eldið áður en það fari að skila hagnaði og að 16,5 milljarðar af því verði að koma frá hinu... Meira
2. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

Ölgerðin semur við Handtölvur

ÖLGERÐIN Egill Skallagrímsson og Handtölvur ehf. (handPoint) hafa gengið frá samkomulagi um nýjar handtölvur og hugbúnað fyrir sölumenn Ölgerðinnar. Meira

Fastir þættir

2. apríl 2003 | Fastir þættir | 218 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

VENJULEG gleraugu ráða bót á nærsýni og fjærsýni. Sumir spilarar þurfa slík gleraugu, en allir bridsspilarar verða að eiga sett af annars konar gleraugum, sem eiga við annars vegar þegar útlitið er bjart og hins vegar þegar útlitið er dökkt. Meira
2. apríl 2003 | Fastir þættir | 442 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Undankeppni Íslands- mótsins í Borgarnesi Undanúrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni verða spiluð í Hótel Borgarnesi 4. til 6. apríl nk. 40 sveitir af öllu landinu taka þátt í mótinu og berjast um réttinn til að spila í úrslitunum um páskana. Meira
2. apríl 2003 | Í dag | 812 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13-16.30. Handavinna, spilað, föndrað. Gestur sr. Ólafur Skúlason, biskup. Bílaþjónusta í símum 5538500, 5530448 og 8641448. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Meira
2. apríl 2003 | Viðhorf | 863 orð

Gamall tími og nýr

Hendurnar sem héldu á klútnum voru magrar og æðaberar. En það sást ekkert á lakkinu. Hvergi ójafna eða felling nema á líkama gamla mannsins. Meira
2. apríl 2003 | Dagbók | 500 orð

(Jóh. 14, 15.)

Í dag er miðvikudagur 2. apríl, 92. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín. Meira
2. apríl 2003 | Dagbók | 20 orð

LAXINN

Prúðir sækja lón og læki laxar þá. Sumir krækja silungsá. Veiðitækir, sporðasprækir spretti hörðum á fjalli fýsast... Meira
2. apríl 2003 | Fastir þættir | 236 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be2 a6 7. O-O Rf6 8. Be3 Be7 9. f4 d6 10. Kh1 O-O 11. a4 He8 12. Bf3 Bd7 13. Rb3 b6 14. g4 Bc8 15. g5 Rd7 16. Bg2 Bf8 17. Dh5 g6 18. Dh4 Rb4 19. Hac1 Bg7 20. Hf3 Bb7 21. Hh3 Rf8 22. Df2 Rd7 23. Meira
2. apríl 2003 | Fastir þættir | 396 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VINUR Víkverja fer daglega framhjá Geysishúsinu á mótum Aðalstrætis og Vesturgötu á leið til vinnu. Á lóð hússins og í kringum hana hafa nú staðið yfir miklar framkvæmdir um skeið, sem eru til mikilla bóta fyrir umhverfið að sögn hans. Meira
2. apríl 2003 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

Þorsteinn frá Hamri í Neskirkju

SKÁLDIÐ Þorsteinn frá Hamri les úr ljóðum sínum í föstuguðsþjónustu í Neskirkju í kvöld kl. 20. Kór safnaðarins syngur undir stjórn Steingríms Þórhallssonar, organista, sem jafnframt syngur sálm úr Grallaranum. Meira

Íþróttir

2. apríl 2003 | Íþróttir | 60 orð

Atli fór til Litháens

ATLI Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, verður á meðal áhorfenda þegar Litháen mætir Skotlandi í undankeppni EM í kvöld. Leikurinn fer fram á St. Dariaus & St. Gireno Stadium í Vilnius og hefur mikla þýðingu fyrir það hvernig keppnin í 5. Meira
2. apríl 2003 | Íþróttir | 173 orð

Atli Sveinn í nýja stöðu hjá Örgryte

ATLI Sveinn Þórarinsson hefur vakið athygli í leikjum Örgryte á undirbúningstímabilinu í sænsku knattspyrnunni. Meira
2. apríl 2003 | Íþróttir | 163 orð

Bannað að selja heimaleiki

FRAMVEGIS verður félögum sem taka þátt í Meistaradeild Evrópu í handknattleik óheimilt að selja heimaleiki sína, hér eftir verða lið að leika heima og að heiman í hverri umferð keppninnar. Þetta ákvað Handknattleikssamband Evrópu, EHF, nýverið. Meira
2. apríl 2003 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Beckenbauer sendir þýska liðinu tóninn

FRANZ Beckenbauer, forseti Bayern München, hefur sent landsliðsmönnum Þýskalands tóninn í kjölfarið á jafnteflinu, 1:1, við Litháen í undankeppni EM á laugardaginn. Meira
2. apríl 2003 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

* BRASILÍSKI miðvallarleikmaðurinn Leonardo hefur ákveðið...

* BRASILÍSKI miðvallarleikmaðurinn Leonardo hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna strax, en hann hefur leikið með AC Milan í vetur og átt erfitt uppdráttar eftir að hafa snúið á ný til félagsins eftir tveggja ára veru í heimalandinu. Meira
2. apríl 2003 | Íþróttir | 192 orð

Bruce kennir Jóhannesi um allt

STEVE Bruce, knattspyrnustjóri Birmingham, segir að Jóhannes Karl Guðjónsson, íslenski landsliðsmaðurinn hjá Aston Villa, hafi átt upptökin að öllum þeim hasar sem átti sér stað í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni hinn 3. mars. Meira
2. apríl 2003 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd

* DRÖFN Sæmundsdóttir úr FH varð...

* DRÖFN Sæmundsdóttir úr FH varð fyrir meiðslum undir lok leiksins þegar hún lenti illa eftir uppstökk. Hún var flutt með sjúkrabifreið á slysadeild og óttuðust FH-ingar að hún hefði slitið krossband. Meira
2. apríl 2003 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

FH sá ekki til sólar

STUNDUM er sagt að lið sem eru gjörsigruð í leikjum sínum sjái aldrei til sólar. Það mátti til sanns vegar færa í Hafnarfirði í gærkvöldi þegar FH tók á móti Stjörnunni í öðrum leik liðanna í 8 liða úrslitum kvenna í handknattleik. Stjarnan, sem mætir Haukum í undanúrslitum, yfirspilaði FH, 28:14. Meira
2. apríl 2003 | Íþróttir | 451 orð | 1 mynd

Flugeldasýning hjá Lewis í Grindavík

GRINDVÍKINGAR, með Darryl Lewis í broddi fylkingar, fóru létt með að tryggja sér sæti í úrslitum úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í Grindavík í gær. Lewis lék sinn besta leik á tímabilinu, skoraði 45 stig, og Grindvíkingar unnu stórsigur á Tindastóli, 109:77, í fimmta og síðasta undanúrslitaleik liðanna. Grindavík og Keflavík leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn og fer fyrsti leikurinn fram í Grindavík á laugardaginn. Meira
2. apríl 2003 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Framtíð Bjarka hjá Aftureldingu óviss

"SAMNINGUR okkar við Bjarka er að renna út og það kemur væntanlega í ljós mjög fljótlega hvort hann heldur áfram eða ekki," sagði Jóhann Guðjónsson, formaður handknattleiksdeildar Aftureldingar, spurður um framtíð Bjarka Sigurðssonar, þjálfara... Meira
2. apríl 2003 | Íþróttir | 217 orð

Grótta/KR stóð í Haukum

Haukastúlkur þurftu að hafa mikið fyrir að leggja Gróttu/KR að velli á Seltjarnarnesi í gærkvöldi þegar liðin léku í annað sinn í 8 liða úrslitum. Meira
2. apríl 2003 | Íþróttir | 10 orð

Í KVÖLD

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni kvenna, þriðji leikur: Keflavík: Keflavík - KR 19.15 *Sigur færir Keflavík... Meira
2. apríl 2003 | Íþróttir | 405 orð | 1 mynd

* JAKOB Jóhann Sveinsson , sundmaður...

* JAKOB Jóhann Sveinsson , sundmaður úr Ægi , vann þrenn gullverðlaun á Amsterdam Cup í 50 m laug um síðustu helgi. Jakob kom fyrstur í mark í 50 m bringusundi á 29,71 sek., synti 100 m bringusund á 1.03,58 mín. Meira
2. apríl 2003 | Íþróttir | 514 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Grindavík - Tindastóll 109:77 Íþróttahúsið...

KÖRFUKNATTLEIKUR Grindavík - Tindastóll 109:77 Íþróttahúsið Grindavík, undanúrslit karla, oddaleikur, þriðjudaginn 1. apríl 2003. Meira
2. apríl 2003 | Íþróttir | 170 orð

"Gekk illa að skora"

Við vorum í tómu basli með að skora gegn Grindvíkingum og það var það sem við ætluðum okkur ekki að gera," sagði Kristinn Friðriksson, þjálfari og leikmaður Tindastóls, eftir að ljóst var að lið hans var komið í sumarfrí þetta árið. Meira
2. apríl 2003 | Íþróttir | 616 orð | 1 mynd

"Karfan virtist vera risastór"

Darrell Lewis, leikmaður Grindvíkinga, sýndi það og sannaði í oddaleiknum gegn Tindastól að hann hefur náð fullum styrk á ný eftir aðgerð á hné sem hann gekkst undir fyrir fjórum vikum. Lewis skoraði að vild gegn varnarmönnum gestaliðsins og alls 45 stig auk þess sem hann tók 17 fráköst. Meira
2. apríl 2003 | Íþróttir | 92 orð

"Tappað af" Lewis

Darell Lewis, leikmaður Grindvíkinga, fékk aðstoð frá lækni íslenska landsliðsins í knattspyrnu, Sigurjóni Sigurðssyni, áður en oddaleikur Grindvíkinga og Tindastóls hófst í Grindavík í gær. Meira
2. apríl 2003 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Tryggvi, Helgi og Indriði í sviðsljósinu

TRYGGVI Guðmundsson, framherji Stabæk, og Helgi Sigurðsson, framherji Lyn, þykja samkvæmt sparkspekingum í Noregi koma til greina í baráttuna um að verða markakóngur norsku úrvalsdeildar á komandi leiktíð en flautað verður til leiks í deildinni hinn 13. Meira
2. apríl 2003 | Íþróttir | 456 orð

Víkingar fóru illa að ráði sínu

STANGIR og slár flæktust fyrir Víkingsstúlkum á örlagastund þegar þær fengu Val í heimsókn í gærkvöldi. Valsstúlkur voru mun betri til að byrja með en Víkingar fengu tækifæri til að snúa við blaðinu í byrjun síðari hálfleiks. Þá small boltinn fjórum sinnum í stönginni, þar af tvisvar úr vítakasti og Valsstúlkur þökkuðu pent fyrir sig, juku forystu strax og unnu 19:13. Þar með vann Valur annan leikinn í röð og er komið í undanúrslit - mætir ÍBV, fyrst í Eyjum. Meira
2. apríl 2003 | Íþróttir | 431 orð | 1 mynd

Þjóðverjar einbeita sér að því að leggja okkur

BERTI Vogts, landsliðsþjálfari Skota í knattspyrnu, telur að jafnteflið óvænta sem Litháar náðu gegn föðurlandi hans, Þýskalandi, í undankeppni EM á laugardaginn sé mjög slæmt fyrir skoska liðið, sem mætir Litháen í Vilnius í kvöld. "Þetta voru verstu mögulegu úrslitin fyrir okkur vegna þeirra áhrifa sem þau hafa á báða keppinauta okkar í riðlinum," sagði Vogts við skoska fréttamenn eftir að lið hans var mætt til höfuðstaðar Litháens. Meira

Bílablað

2. apríl 2003 | Bílablað | 620 orð | 1 mynd

14. Volvo-inn er XC90

Bjarni Pétursson, deildarstjóri hjá tryggingafélaginu Sjóvá-Almennum, hefur verið aðdáandi Volvo-bifreiða allt frá því snemma á sjöunda áratugnum. Hann er núna að fá í hendur sinn fjórtánda Volvo, nýja sportjeppann glæsilega XC90. Meira
2. apríl 2003 | Bílablað | 71 orð | 1 mynd

Avis og Hertz kaupa Opel og Nissan

Bílaleigurnar Avis og Hertz á Íslandi hafa fest kaup á samtals 120 bifreiðum frá Ingvari Helgasyni hf. og Bílheimum til útleigu í sumar. Meira
2. apríl 2003 | Bílablað | 100 orð

Bílasalan Toppbílar

BÍLASALAN Toppbílar tók til starfa 1. mars sl. og er hún staðsett á Funahöfða 5. Starfsmenn og eigendur eru Kristinn Sigurþórsson og Ásvaldur Óskar, sem hafa langa reynslu af sölu notaðra bíla. Meira
2. apríl 2003 | Bílablað | 297 orð | 1 mynd

Gert við lakkskemmdir

ÞRÁTT fyrir að stór hluti vegakerfisins sé á bundnu slitlagi má alltaf búast við steinkasti. Einn lítill steinn getur gert talsverðan skaða á lakki bílsins og ef ekki er gripið í taumana getur það leitt til ryðmyndunar sem erfiðara er að stöðva. Meira
2. apríl 2003 | Bílablað | 78 orð | 1 mynd

Hervagn með vetnisvél

BANDARÍKJAMENN hafa fínpússað stríðstól sín en lengi má gott bæta. Tvinnbílar og efnisrafalabílar, öðru nafni vetnisbílar, er tækni framtíðarinnar en hægt gengur að koma þessari tækni á markað. Meira
2. apríl 2003 | Bílablað | 928 orð | 5 myndir

Leikmunur í þremur íslenskum bíómyndum

Ársæll Árnason á u.þ.b. sautján fornbíla í ökufæru ástandi. Einn þeirra er Hudson Commandore árgerð 1947 sem hefur víða komið við, m.a. í íslenskum bíómyndum. Guðjón Guðmundsson ræddi við Ársæl sem sagði að líklega væri það bara bilun að eiga gamla bíla. Meira
2. apríl 2003 | Bílablað | 202 orð | 1 mynd

Leit að bíl í Þýskalandi

Á slóðinni www.mobile.de er að finna einhverja stærstu netbílasöluna í Þýskalandi. Bílar til sölu af hverri tegund eru í þúsundatali og á vefnum er góð leitarvél þar sem hægt er að takmarka leitarmöguleikana verulega. Meira
2. apríl 2003 | Bílablað | 816 orð | 4 myndir

Lítillega breyttur Nissan Patrol

NISSAN Patrol er einn þekktasti jeppinn á markaði hérlendis. 1997 kom fram ný kynslóð og fékk bíllinn þá mýkri línur og meiri búnað. 2000 fékk hann aflmeiri 3ja lítra dísilvél. Meira
2. apríl 2003 | Bílablað | 484 orð | 2 myndir

Mazda RX-8 til Íslands á árinu

Einn af mest spennandi bílum frá Mazda er kominn á markað í Japan og væntanlegur hingað seint á árinu. Þetta er RX-8, óvenjulega hannaður og með Wankel-vél. Meira
2. apríl 2003 | Bílablað | 277 orð

Miðar í rétta átt í samræmingu verðs

EVRÓPUSAMBANDIÐ stefnir að því að samræma bílverð frá framleiðendum inn á evrópska markaðinn og þar með evrópska efnahagssvæðið sem Ísland tilheyrir. Meira
2. apríl 2003 | Bílablað | 91 orð | 1 mynd

Mikil söluaukning fyrstu þrjá mánuðina

BÍLASALAN hefur tekið mikinn kipp fyrstu þrjá mánuði ársins í samanburði við sama tímabil í fyrra. Fyrstu tvo mánuðina var söluaukningin í nýjum fólksbílum 54,6% og enn eykst hún og var 58,6% meiri fyrstu þrjá mánuði ársins. Meira
2. apríl 2003 | Bílablað | 336 orð | 1 mynd

Naglar, keðjur og slöngulaus dekk

EKKERT kemur í stað nagla á blautu og sleipu svelli. Jeppadekk eru yfirleitt negld með svokölluðum jeppanöglum sem eru miðlungsstærð milli fólksbíla- og vörubílanagla. Meira
2. apríl 2003 | Bílablað | 94 orð

Nissan Patrol

Vél: Fjórir strokkar, 2.953 rsm, 16 ventlar, forþjappa, millikælir. Afl: 158 hestöfl við 3.600 sn./mín. Tog: 354 Nm við 2.000 sn./mín. Drif: Afturdrif með tengjanlegu framdrifi, lágt fjórhjóladrif, 100% driflæsing að aftan, tregðulæsing. Meira
2. apríl 2003 | Bílablað | 1515 orð | 2 myndir

Renault stefnir í hóp þriggja bestu

Renault-liðið uppskar lítt á keppnistíðinni í Formúlu-1 í fyrra, besti árangurinn var er Jenson Button var innan við hring frá því að komast á pall í Sepang í Malasíu. Ágúst Ásgeirsson segir að góð tækifæri hafi einnig farið forgörðum í Brasilíu og Mónakó. Meira
2. apríl 2003 | Bílablað | 153 orð | 1 mynd

Scania R124 GB 8x4

Kjalverk ehf. fékk á dögunum afhentan nýjan verktakabíl. Bíllinn er búinn nýrri 470 hestafla vél með forþjöppusamstæðu og nýja Scania HPI eldsneytiskerfinu. Bíllinn er búinn navdrifum og með "Retarder" vökvahemil á gírkassa. Meira
2. apríl 2003 | Bílablað | 192 orð | 2 myndir

Tvíburinn frá Suzuki

VÆRI ekki sniðugt að geta keypt nýjan bíl á kannski hálfa milljón króna? Suzuki í Bretlandi hefur hafið undirbúning á því að flytja inn tveggja sæta örbíl sem verður ódýrasti nýi bíllinn í landinu. Meira
2. apríl 2003 | Bílablað | 263 orð | 7 myndir

Yamaha-sýning hjá Arctic Trucks

Arctic Trucks, umboðsaðili Yamaha, stóð fyrir myndarlegri sýningu á mótorhjólum og fjórhjólum um síðustu helgi. Fjölmenni mætti á staðinn en meðal þess sem mátti virða fyrir sér voru ný götu-, hippa- og torfæruhjól ásamt fjórhjólum, utanborðsmótorum og ýmiss konar fylgibúnaði, eins og klæðnaði, skóm, hönskum og hjálmum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.