Greinar föstudaginn 4. júlí 2003

Forsíða

4. júlí 2003 | Forsíða | 155 orð | 1 mynd

Berlusconi biður Schröder afsökunar

GERHARD Schröder, kanslari Þýskalands, lýsti því yfir síðdegis í gær að pólitísk samskipti við Ítalíu væru komin aftur í eðlilegt horf eftir að ítalski forsætisráðherrann, Silvio Berlusconi, bað Schröder afsökunar á því að hafa sagt að þýskur fulltrúi á... Meira
4. júlí 2003 | Forsíða | 387 orð | 1 mynd

Heldur verksmiðjunum gangandi í allt sumar

KOLMUNNAKVÓTINN hefur verið aukinn úr 318.000 tonnum í 547.000 tonn eða um 229.000 tonn. Þessi aukning gefur af sér um þrjá milljarða króna í útflutningstekjur. Náist þessi mikli afli verður það langmesti kolmunnaafli Íslendinga í sögunni. Meira
4. júlí 2003 | Forsíða | 292 orð | 1 mynd

Líklegra að EFTA nái samningum en ESB

ÓFORMLEGAR viðræður hafa farið fram um gerð fríverslunarsamnings milli Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) og Bandaríkjanna. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra segir líklegra að EFTA nái slíkum samningi en Evrópusambandið. Meira
4. júlí 2003 | Forsíða | 180 orð

Óvenjulegt veðurfar víða um heim

ÞAÐ sem af er sumri hafa verið miklar öfgar í veðurfari víða um heim, ýmist óvenjulega heitt eða undarlega kalt miðað við árstíma. Meira
4. júlí 2003 | Forsíða | 53 orð

Stórfé til höfuðs Saddam

PAUL Bremer, leiðtogi hernámsstjórnarinnar í Írak, tilkynnti í gær að greiddar yrðu 25 milljónir dollara, sem samsvarar 1,9 milljörðum króna, fyrir upplýsingar sem leiddu til handtöku Saddams Husseins. Meira
4. júlí 2003 | Forsíða | 42 orð | 1 mynd

Tveir rúmenskir drengir kæla sig í...

Tveir rúmenskir drengir kæla sig í gosbrunni í miðborg Búkarest í gær en þar fór hitinn í rúmar 38 gráður. Útlit er fyrir að lítið eitt kólni þar næstu daga en þó ekki horfur á að hitinn fari niður fyrir 30... Meira

Baksíða

4. júlí 2003 | Baksíða | 127 orð | 2 myndir

Afaskór ganga aftur

ÞÆGINDIN virðast í fyrirrúmi í skótísku karlmanna. Efnin eru mjúk og sveigjanleg, skórnir eru oftast frekar fótlaga og mikilli litadýrð er ekki fyrir að fara. Meira
4. júlí 2003 | Baksíða | 734 orð | 16 myndir

Ali Baba & ballerínur

Pallíettur, reimar og bönd, skærir litir og hvassar tær, háir og lágir hælar. Allt er leyfilegt í skótískunni í sumar. Meira
4. júlí 2003 | Baksíða | 123 orð

Baugur býður betur í Hamleys

BAUGUR hefur tryggt sér 36,1% hlut í Hamleys-leikfangakeðjunni og hefur hækkað tilboð sitt um 12,4% frá því Tim Waterstone, keppinautur Baugs um keðjuna, yfirbauð Baug síðastliðinn föstudag. Meira
4. júlí 2003 | Baksíða | 108 orð | 1 mynd

Flaug hættulega lágt

ERLEND flugvél flaug hættu-lega lágt yfir húsþökum í Þing-holtunum á sunnudag, en hún átti að lenda á Reykja-víkur-flugvelli. Lágskýjað var þennan dag og var hæðar-mælir vélarinnar rangt stilltur. Hún var því mun nær jörðu en hún átti að vera. Meira
4. júlí 2003 | Baksíða | 508 orð | 4 myndir

Glys og götulíf

HÁRGREIÐSLUSTOFAN Unique efst við Laugaveg var opnuð fyrir tveimur árum og tók fljótlega upp á þeirri nýbreytni að halda myndlistarsýningar á stofunni til þess að gleðja augu gesta sinna. Meira
4. júlí 2003 | Baksíða | 518 orð | 3 myndir

Heitur hundur

EIN með öllu, segja Íslendingar og eiga þá við pylsu í brauði, oftast með tómatsósu, sinnepi og lauk. Meira
4. júlí 2003 | Baksíða | 292 orð | 5 myndir

Hið ljúfa líf

Í tískuheiminum hefur lengi ríkt togstreita á milli tveggja strauma; þess sem er þægilegt og þess sem þykir smart. Víruð brjóstahöld, lífstykki og hælaháir skór eru til dæmis ekki beint heilsusamlegir fylgihlutir, en þykja gefa eftirsóknarverða reisn. Meira
4. júlí 2003 | Baksíða | 35 orð | 1 mynd

Horn á horn ofan

INNAN skamms verður komin upp ljósakróna úr hreindýrshornum í Veiðihorninu. Ólafur Vigfússon og Jón Tómas Ásmundsson þurftu að hafa fyrir því að koma ljósakrónunni inn í verslunina í gær en allt gekk vel að... Meira
4. júlí 2003 | Baksíða | 356 orð | 1 mynd

Íslendingar lengst allra Evrópubúa við góða heilsu

ÍSLENDINGAR geta vænst þess að vera við góða heilsu og tiltölulega lausir við sjúkdóma allt til 71 árs aldurs eða lengst allra Evrópubúa, rúmu ári lengur en meðalmanneskja sem búsett er í einu af fimmtán aðildarríkjum Evrópusambandsins. Meira
4. júlí 2003 | Baksíða | 102 orð | 1 mynd

Íslensk taska á tískusafni

HANDTÖSKUR eftir íslenskan hönnunarnema í Hollandi hafa vakið athygli í Belgíu þar sem þær eru nú á sýningu Tískusafnsins í Hasselt ásamt töskum frá Kenzo, Yves Saint-Laurent, Moschino og Philip Starck. Meira
4. júlí 2003 | Baksíða | 75 orð

Jarðgöngum frestað um þrjú ár

ÁKVEÐIÐ hefur verið að fresta því um þrjú ár að gera jarð-göng milli Siglu-fjarðar og Ólafs-fjarðar. Heima-menn eru mjög von-sviknir yfir þessum fréttum. Meira
4. júlí 2003 | Baksíða | 203 orð | 1 mynd

Jóni Arnóri boðið til Dallas Mavericks

JÓNI Arnóri Stefánssyni körfuknatt-leiks-manni hefur verið boðið að leika með NBA-liði Dallas Mavericks í sumardeildinni svo-kölluðu, en hún hefst í Boston 15. júlí. Meira
4. júlí 2003 | Baksíða | 66 orð

Landa-kotsskóli bestur

NEMENDUR í Landa-kotsskóla í Reykjavík stóðu sig best á samræmdu prófunum, sem 10. bekkur tók í vor. Prófin voru sex og máttu nemendur ráða hversu mörg próf þeir tóku. Flestir tóku próf í íslensku og stærð-fræði, eða 95% nemenda. Meira
4. júlí 2003 | Baksíða | 281 orð

Leitað sátta til að félagið geti starfað áfram

JÓHANN G. Jóhannsson, formaður Leikfélags Reykjavíkur (LR), og Sigurður Karlsson, varaformaður leikfélagsins, sögðu báðir af sér á stjórnarfundi félagsins í gær. Meira
4. júlí 2003 | Baksíða | 452 orð | 1 mynd

Maður opnar ekki jólapakkana fyrirfram

ÞAÐ var meira um hjátrú í sambandi við barnsfæðingar hér áður fyrr, þegar ég var að byrja sem ljósmóðir. Ég held að flestir séu hættir að trúa á þetta nú til dags," sagði Dýrfinna H.K. Sigurjónsdóttir, sem starfaði sem ljósmóðir í rúma hálfa öld. Meira
4. júlí 2003 | Baksíða | 77 orð

Mesti hiti í Reykjavík í 62 ár

JÚNÍ-MÁNUÐUR var mjög hlýr um allt land. Í Reykjavík var meðal-hitinn 11,3°C og hefur hitinn ekki verið meiri í 62 ár, eða síðan í júní 1941, segir Þóranna Pálsdóttir veður-fræðingur. Á Akureyri var meðal-hitinn í júní 10,6°C. Meira
4. júlí 2003 | Baksíða | 150 orð | 1 mynd

Quarashi komin á kreik

ÍSLENSKA rapp-hljóm-sveitin Quarashi mun láta að sér kveða á ný á næstunni eftir að hafa haft hljótt um sig undan-farna mánuði. Manna-breytingar hafa átt sér stað í hljómsveitinni. Meira
4. júlí 2003 | Baksíða | 957 orð | 4 myndir

Skapandi trúðar litlir og stórir

Listnámskeið fyrir börn sem vilja skapa og leika sér er nú haldið í Kramhúsinu. Á meðal þess sem börnin gera er að leika trúða, búa til grímur, fara í jóga og leika sér með kennurunum sínum sem finnst það jafngaman. Steingerður Ólafsdóttir talaði við Ingibjörgu Stefánsdóttur leikkonu og jógakennara og Lovísu Lóu Sigurðardóttur trúð og myndlistarmann. Meira
4. júlí 2003 | Baksíða | 1862 orð | 1 mynd

Strákur eða stelpa?

ÞAÐ er oftast gleðiefni þegar von er á barni í heiminn og fyrir flesta foreldra gildir þá sjálfsagt einu hvort um er að ræða strák eða stelpu - að minnsta kosti eftir að barnið er fætt. Meira
4. júlí 2003 | Baksíða | 55 orð

Sumarskóli fyrir íslensk börn búsett erlendis

FRAMFARAFÉLAG Dalvíkurbyggðar undirbýr stofnun nokkurs konar sumarskóla fyrir íslensk börn búsett erlendis. Myndu þau dvelja á sveitaheimilum í Svarfaðardal og á Árskógsströnd. Meira
4. júlí 2003 | Baksíða | 178 orð | 1 mynd

Uppnám vegna yfirlýsinga Berlusconis

MIKIÐ uppnám varð á Evrópu-þinginu á miðviku-dag er Silvio Berlusconi, forsætis-ráðherra Ítalíu, sem nú er í forsæti innan Evrópu-sambandsins, ESB, missti stjórn á skapi sínu. Meira
4. júlí 2003 | Baksíða | 995 orð | 5 myndir

Við erum öll eins að innan

Taska er ekki bara taska heldur sæti og pólitík og lífeðlisfræði. Sigurbjörg Þrastardóttir sló á þráðinn til Íslendings í Hollandi sem fékk hönnun sína sýnda með Kenzo og Philip Starck. Meira

Fréttir

4. júlí 2003 | Miðopna | 640 orð | 3 myndir

Afmæli goslokanna fagnað

Um helgina fagna Vestmannaeyingar því að 30 ár eru liðin frá goslokum. Árni Helgason ræddi við nokkra Eyjamenn sem upplifðu gosið og uppbygginguna sem tók við. Meira
4. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 111 orð

Aldursmismunun bönnuð

BRESK stjórnvöld hafa kynnt tillögur um lagabreytingu sem tryggja á eldra fólki jafnari möguleika á að fá vinnu og gera því kleift að stunda vinnu fram undir sjötugt. Meira
4. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 1361 orð | 3 myndir

Andrúmsloftið í bænum líkt og orðið hefði stórslys

Siglfirðingar eru afar ósáttir við að framkvæmdum við gerð Héðinsfjarðarganga hefur verið frestað til ársins 2006. Margrét Þóra Þórsdóttir var á Siglufirði í gær og spjallaði við fólk á förnum vegi. Meira
4. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Aukið atvinnuleysi vestra

ATVINNULEYSI í Bandaríkjunum í júní var 6,4%, það mesta, sem verið hefur í níu ár. Í maí var það 6,1%. Í júní jókst fjöldi atvinnuleysingja um 360.000 og var þá alls 9,36 milljónir. Meira
4. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Áhrif smáríkja aukist

FJÖLMENNI var á opnunarhátíð Rannsóknaseturs um smáríki sem fram fór í hátíðarsal Háskóla Íslands í gær. Rannsóknasetrið heyrir undir Alþjóðamálastofnun HÍ og er meginmarkmið þess að auka rannsóknir og fræðslu í smáríkjafræðum. Meira
4. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð

Bað um trúnað

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segist ekki vilja tjá sig um stöðu viðræðna á milli Bandaríkjanna og Íslands um framkvæmd tvíhliða varnarsamnings ríkjanna. "Nei, ég vil ekki tjá mig um þau mál. Meira
4. júlí 2003 | Miðopna | 494 orð | 1 mynd

Bjartsýni, þor og vilji

HJÓNIN Anna Sigurðardóttir og Högni Sigurðsson tóku í gær fyrstu skóflustunguna að uppgreftri sex gamalla húsa við Suðurveg. Þau búa að Helgafelli sem er við rætur Helgafells og eru bæði uppalin í Eyjunum. Meira
4. júlí 2003 | Austurland | 63 orð

Boðið í rekstur Félagslundar

REKSTUR Félagslundar á Reyðarfirði var nýverið boðinn út og bárust þrjú tilboð. Hæsta tilboðið hljóðaði upp á 66 þúsund krónur en hið lægsta nam 22 þúsundum. Meira
4. júlí 2003 | Suðurnes | 351 orð | 1 mynd

Duus færir út kvíarnar

SIGURBJÖRN Þór Sigurðsson, betur þekktur sem Bói í Duus hefur undanfarin ár haslað sér völl sem athafnamaður í Keflavík. Hann byggði sjálfur veitingastaðinn Kaffi Duus fyrir rúmum fimm árum og hefur verið að bæta við starfsemina síðan. Meira
4. júlí 2003 | Miðopna | 567 orð | 1 mynd

Dýrlegt að taka þátt

MAGNÚS Guðjónsson var einn af þeim örfáu Eyjamönnum sem yfirgáfu ekki eyjuna nóttina sem gosið hófst. Hann fór reyndar hvergi meðan á gosinu stóð, fyrir utan nokkurra daga frí í eitt skipti. Magnús sá um flutninga á eyjunni á vörubíl sínum. Meira
4. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 736 orð | 3 myndir

Ekkert pappírsverk dæmt sannanlega falsað

EKKERT af þeim 52 pappírsverkum sem ákært var fyrir í stóra málverkafölsunarmálinu var talið sannanlega falsað af Héraðsdómi Reykjavíkur þó að líkur væru taldar fyrir fölsun í nærfellt öllum tilfellum. Meira
4. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Er ósátt við að ríkisstjórnin hafi sett bráðabirgðalög

RANNVEIG Guðmundsdóttir, þingmaður Samfylkingar, er ósátt við að ríkisstjórnin hafi sett bráðabirðgalög sem staðfesta tilskipun Evrópusambandsins um viðskipti með eldisfisk. Lögin voru sett sl. Meira
4. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 147 orð

Farþegum um Leifsstöð hefur fjölgað

FARÞEGUM um Flugstöð Leifs Eiríkssonar hefur fjölgað um 8% það sem af er ári ef miðað er við sama tíma í fyrra. Í fyrra fóru í kringum 537 þúsund farþegar um stöðina á fyrstu sex mánuðunum en núna hafa farið tæplega 580 þúsund. Meira
4. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 178 orð | 2 myndir

Ferðamönnum fjölgaði um 5% í júní

ERLENDIR ferðamenn voru um 5% fleiri í júní en í sama mánuði í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá ferðamálaráði. Meira
4. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 266 orð | 1 mynd

Finnum jákvæða strauma leika um gilið

HANNES Sigurðsson mun áfram gegna starfi forstöðumanns Listasafnsins á Akureyri. "Ég verð hér enn um sinn," sagði Hannes, en hann hóf störf við safnið 1. júlí árið 1999. Meira
4. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 235 orð

Framfylgjum reglum

"RÁÐUNEYTIÐ setur þessar reglur og við framfylgjum þeim," segir Garðar Gunnarsson, formaður Landssambands íslenskra akstursíþróttafélaga, LÍA, og vísar til þess að samkvæmt ákvörðun dómsmálaráðuneytisins megi 14 ára unglingar keppa í kartakstri... Meira
4. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 233 orð

Fresta viðhaldi vegna gengisþróunarinnar

LÍTIÐ hefur verið að gera í Slippstöðinni á Akureyri undanfarið. Baldvin Valdemarson, framkvæmdastjóri Slippstöðvarinnar, sagði við Morgunblaðið að yfirleitt væri meira um að vera á svæðinu en verið hefur undanfarið. Meira
4. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 376 orð

Frestunin mikil vonbrigði

BÆJARRÁÐ Ólafsfjarðar og Siglufjarðar funduðu í gær og samþykktu ályktun vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að fresta framkvæmdum við Héðinsfjarðargöng: Gríðarlegt áfall "Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um frestun framkvæmda við Héðinsfjarðargöng,... Meira
4. júlí 2003 | Landsbyggðin | 146 orð

Geislinn verðlaunar sitt fólk

UNGMENNAFÉLAGIÐ Geislinn á Hólmavík hefur staðið fyrir öflugu barna- og unglingastarfi undanfarin ár. Meira
4. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Geta nú loksins talað opinskátt um vandamálin

NÚ þegar íraskar konur hafa loksins losnað úr viðjum óttans við Saddam Hussein og stjórn hans segjast þær hafa þjáðst nógu lengi og verðskulda betri framtíð. Meira
4. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 256 orð | 2 myndir

Góðar fréttir að austan

Svalbarðsá í Þistilfirði og Breiðdalsá hafa verið opnaðar, fyrsta hollið í Svalbarðsá veiddi 17 laxa, flesta stóra, allt að 16 pundum, að sögn Jörundar Markússonar leigutaka árinnar, og í Breiðdalsá voru þrír dregnir á land í gær og tveir til viðbótar... Meira
4. júlí 2003 | Landsbyggðin | 130 orð | 1 mynd

Hestanámskeið fyrir fatlaða

NOKKRIR fatlaðir félagar á Húsavík sýndu ættingjum og vinum listir sínar í Hestamiðstöðinni Saltvík nýlega eftir að hafa verið á námskeiði í tvo tíma á dag í heila viku. Meira
4. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Hlýjar sér við lampa í kuldanum

DESKÖTTUR hlýjar sér við hitann frá lampa í Taronga-dýragarðinum í Sydney í Átralíu. Þar hefur hitastig ekki verið lægra í sjö ár, en það fór niður í 12 gráður í gær. Meira
4. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Höfum enn margt að vinna

Í DAG eru liðin þrjátíu ár síðan fyrstu íbúar Sjálfsbjargarheimilisins við Hátún fluttu inn. Þar með lauk langri baráttu Sjálfsbjargar fyrir húsnæði fyrir félagsmenn sína. Meira
4. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 69 orð

Hömlum á ferðum aflétt

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin mælir ekki lengur með takmörkun á ferðalögum til neinna staða í heiminum vegna alvarlegrar bráðrar lungnabólgu (HABL). Meira
4. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 76 orð

Íhuga að áfrýja dómnum

EFTIRFARANDI skýring hefur borist frá Félagi prófessora í Háskóla Íslands í tilefni af frétt í blaðinu miðvikudaginn 2. júlí. "Um er að ræða prófmál, sem félagið hefur staðið að fyrir hönd allra prófessora Háskólans. Meira
4. júlí 2003 | Austurland | 212 orð | 1 mynd

Kaupfélag Héraðsbúa opnar kaffihús

KAUPFÉLAG Héraðsbúa opnar í dag nýtt kaffihús, Café KHB, í miðbæ Egilsstaða. Kaffihúsið er að Kaupvangi 2 í kjallara. Það tekur 40 manns í sæti, auk koníaksstofu. Meira
4. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 142 orð

Laugardaginn 5.

Laugardaginn 5. júlí verður haldin skeljahátíð í Hrísey. Þar verða afurðir hafsins kynntar og þá sérstaklega bláskel sem ræktuð er við Hrísey. Boðið verður upp á ókeypis siglingu kl. Meira
4. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 42 orð

Listamiðstöðin á Akureyri, Gránufélagsgötu 49, mun...

Listamiðstöðin á Akureyri, Gránufélagsgötu 49, mun í kvöld kl. 20 opna nýtt gallerí listamiðstöðvarinnar. Að því tilefni mun Jón Laxdal sýna tvö ný verk sem hann nefnir Tími og Vatn . Það verður einnig opið laugardaginn 5. júlí frá kl. 13 til... Meira
4. júlí 2003 | Miðopna | 420 orð | 1 mynd

Loðnuvinnsla í miðju eldhafinu

HARALDUR Gíslason vinnur hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum. Meira
4. júlí 2003 | Austurland | 265 orð

Misstu meðvitund í loðnulest

Í GÆR misstu tveir menn meðvitund ofan í loðnulest á Djúpavogi og voru þeir fluttir með sjúkraflugi til Reykjavíkur. Talið er að mennirnir hafi fengið koltvísýringseitrun í lestinni og annar þeirra andað að sér ýmsum óþverra. Meira
4. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 166 orð

Niðurstaða í dag eða á morgun

VIÐRÆÐUR um sölu Sementsverksmiðjunnar hf. á Akranesi standa nú yfir. Íslenska ríkið á 100% hlut í verksmiðjunni en framkvæmdanefnd um einkavæðingu sér um söluna fyrir hönd ríkisins. Meira
4. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 292 orð | 1 mynd

Nokkur þúsund manns í bæinn

ÞAÐ verður mikið um að vera um helgina á Akureyri, en tvö knattspyrnumót verða í gangi. Þórsarar eru að halda pollamót sitt fyrir "eldri polla" og KA-menn halda Essomótið sem er fyrir keppendur í fimmta flokki. Meira
4. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 139 orð

Nær kafnaður af pylsubita

ÞRIGGJA ára drengur var nær kafnaður þegar pylsubiti stóð í honum á þriðjudag. Móðir hans hringdi á sjúkrabíl og reyndi viðurkenndar aðferðir við að ná bitanum úr hálsi barnsins, en allt kom fyrir ekki. Meira
4. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 205 orð

"Capos "fangaverðir nasista

ÞEGAR Silvio Berlusconi sagði Martin Schultz vera tilvalinn í hlutverk "capo" í kvikmynd um fangabúðir á tímum nasista var hann ekki að líkja þingmanninum við fangaverði nútímans. Meira
4. júlí 2003 | Miðopna | 428 orð | 2 myndir

"Tók til meðan vikurinn buldi á þakinu"

AURORA Friðriksdóttir, ferðamálafulltrúi Vestmannaeyja, var 19 ára þegar gosið byrjaði og var stödd í Reykjavík um nóttina en frétti þó mjög fljótt af gosinu þar sem maður, sem hún þekkti, ók sjúkrabíl og hafði fengið tilkynningu um gosið. Meira
4. júlí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 499 orð | 4 myndir

"Þegar leikskólarnir loka streyma börnin hingað"

ÞAÐ er vægt til orða tekið að segja að gæsluvöllurinn Lækjavöllur hafi iðað af lífi er Morgunblaðsfólk bar þar að garði. Þar var fjöldi barna upptekinn í leik. Meira
4. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 246 orð

Saksóknari segir óþolandi óvissu eytt

JÓN H. Meira
4. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 359 orð

Samningur um stækkun EES áritaður

SAMNINGUR um stækkun Evrópska efnahagssvæðisins samhliða stækkun Evrópusambandsins var áritaður í Brussel í gær. Meira
4. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 256 orð

Sáttmáli um tóbaksvarnir staðfestur

ALÞJÓÐLEGUR sáttmáli á vegum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) um bann við tóbaksauglýsingum og aðrar forvarnir gegn reykingum var staðfestur í vikunni þegar fertugasta landið skrifaði undir samninginn. Meira
4. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Schröder krafði Berlusconi um afsökunarbeiðni

GERHARD Schröder, kanslari Þýskalands, krafðist þess í gær að Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, bæðist formlega afsökunar á ummælum sem hann lét falla í Evrópuþinginu í garð þýsks þingmanns, Martin Schultz, í fyrradag. Meira
4. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 115 orð

Seinheppnir þjófar

FYRIR tvo sænska þjófa var gærdagurinn helst til mikill óhappadagur. Þeir byrjuðu daginn á að ræna verslun og hesthús í Suður-Svíþjóð þar sem þeir náðu góðum gripum. En lögreglan átti auðvelt með að finna þá því reiðhjól stóð út úr skottflóttabílsins. Meira
4. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 622 orð | 1 mynd

Skipulagsnefnd vildi endurskoða útlit hússins

SKIPULAGS- og byggingarnefnd Reykjavíkur hefur samþykkt að veita Innréttingunum ehf. leyfi til að byggja hótel á horni Aðalstrætis og Túngötu. Fyrirhugað er að framkvæmdir hefjist í ágúst nk. Meira
4. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 32 orð

Skipun í útvarpsráð

MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur, með vísun til 19. gr. útvarpslaga nr. 68/1985, skipað Gunnlaug Sævar Gunnlaugsson, framkvæmdastjóra, formann útvarpsráðs og Pál Magnússon, aðstoðarmann ráðherra, varaformann á því kjörtímabili ráðsins sem nú er að... Meira
4. júlí 2003 | Austurland | 119 orð

Sólbrekka í Mjóafirði: Félagar í Listasmiðju...

Sólbrekka í Mjóafirði: Félagar í Listasmiðju Norðfjarðar sýna myndlist. Sýningin stendur til 20. júlí. Ekkjufellsvöllur í Fellum: Opna Kaupþings Búnaðarbankamótið í golfi, 5. júlí. Hótel Hérað Egilsstöðum: Verðlaunaljósmyndir fréttaritara Morgunblaðsins. Meira
4. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Starf og skemmtun í senn

EINS og undanfarin sumur koma hingað til lands ungmenni frá öðrum Norðurlandaþjóðum til starfa fyrir milligöngu Nordjobb-verkefnisins. Sum dvelja hátt í fjóra mánuði, aðrir rúman mánuð. Meira
4. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Stofnun hollvinasamtaka

BRAUTSKRÁNING Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fór fram fyrir nokkru í íþróttahúsi Sauðárkróks. Jón F. Hjartarson skólameistari flutti vetrarstiklur og annaðist brautskráningu nemenda. Meira
4. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Stokkað upp hjá NASA

STOKKAÐ hefur verið upp í yfirstjórn NASA, bandarísku geimrannsóknastofnunarinnar, vegna Kólumbíu-slyssins í febrúar þar sem komið hafa fram vísbendingar um að yfirmenn stofnunarinnar hafi látið hjá líða að bregðast við merkjum um alvarleg vandamál í... Meira
4. júlí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 903 orð

Stórfyrirtækjum fækkar, íbúðum og veitingahúsum fjölgar

NOKKUR stórfyrirtæki, sem lengi hafa haft sínar höfuðstöðvar í miðbæ Reykjavíkur, eru á förum í önnur hverfi borgarinnar. Meira
4. júlí 2003 | Suðurnes | 179 orð | 1 mynd

Sundlaugarteiti hjá Vinnuskólanum

Það var líf og fjör í sundlauginni í Sandgerði síðasta miðvikudag, þegar Vinnuskóli Sandgerðisbæjar hélt sundlaugarteiti. Fyrr um daginn kom Jafningjafræðslan í heimsókn í skólann og vakti mikla lukku hjá unglingunum. Meira
4. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Tónlist um allt land í sumar

UM ÞRJÁTÍU sumartónleikaraðir og sumartónlistarhátíðir eru haldnar hér á landi í ár og nær tónleikahaldið til allara landsfjórðunga. Meira
4. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Tvískákmót á Grænlandi

SKÁKHÁTÍÐINNI í Qaqortoq á Grænlandi lauk í gær með því að teflt var tvískákmót í ráðhúsinu. Þátttakendur voru skákmeistarar og stjórnmálamenn. Fjögur lið tefldu, tveir keppendur í hverju liði, einn stjórnmálamaður og einn stórmeistari. Meira
4. júlí 2003 | Austurland | 757 orð | 1 mynd

Umhverfisráðherra á ferð um Austurland

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra hefur undanfarna daga verið á Austurlandi að skoða hluta af þeim svæðum sem tilgreind eru í drögum að náttúruverndaráætlun, sem lögð verður fyrir Alþingi í haust. Meira
4. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Útför Denis Thatchers

Sir Denis Thatcher, eiginmaður Margrétar Thatchers, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, var borinn til grafar í gær, en hann lést 26. júní sl. Meira
4. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 389 orð

Verður ákveðnari og betri þjónusta

NEYÐARLÍNAN hf. tók við allri neyðarsímsvörun Slökkviliðs Akureyrar frá og með 1. júlí. Ennfremur svarar Neyðarlínan öllum beiðnum um sjúkraflutninga og aðra aðstoð Slökkviliðsins. Meira
4. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 749 orð | 1 mynd

Vettvangur skoðanaskipta

Ragnar Stefánsson fæddist 14. ágúst 1938. Hann starfar sem forstöðumaður jarðeðlissviðs Veðurstofu Íslands, með aðsetur í Svarfaðardal, Dalvíkurbyggð. Ragnar er kvæntur Ingibjörgu Hjartardóttur rithöfundi og bókasafnsfræðingi og eiga þau sex börn, samanlagt. Meira
4. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 182 orð

Vinnuálag takmarkar rannsóknir ungra lækna

ODDUR Steinarsson, formaður Félags ungra lækna, segir vinnuálag á ungum læknum svo mikið að þeir hafi hreinlega ekki svigrúm til að stunda rannsóknarvinnu nema vera í sérstökum rannsóknarstöðum. Meira
4. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Vonast eftir lagfæringu á Alþingi

FORMAÐUR Landssambands veiðifélaga, Óðinn Sigþórsson, segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með bráðabirgðalög ríkisstjórnarinnar um viðskipti með eldisfisk. Verið sé að tefla í tvísýnu miklu stærri hagsmunum, þ.e. Meira
4. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 267 orð

Yfirlýsing frá Jónasi Freydal

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Jónasi Freydal Þorsteinssyni vegna dómsniðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í máli ákæruvaldsins gegn Jónasi. "Svo virðist sem einhverri mestri galdrabrennu síðari ára sé að ljúka. Meira
4. júlí 2003 | Austurland | 90 orð

Þjófar í brúðkaupsferð

ÞAÐ voru fremur óféleg brúðhjón sem heimsóttu Egilsstaði í gær og fyrradag. Þau komu í brúðkaupsferð og gistu á tjaldsvæði bæjarins, þaðan sem þau gerðu út í ránsferðir í flestar verslanir bæjarins og einhver heimahús. Meira
4. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Þrír Írakar bíða bana og tíu hermenn særast

ÞRÍR Írakar biðu bana og tíu bandarískir hermenn særðust á fjórum stöðum í Írak í gær, í sprengingu í bæ norðaustan við Bagdad og þremur árásum á bandaríska hermenn. Meira
4. júlí 2003 | Landsbyggðin | 256 orð | 1 mynd

Öflug starfsemi upplýsingamiðstöðvarinnar

STARFSEMI upplýsingamiðstöðvarinnar á Hólmavík hefur verið efld til muna þetta sumarið, en að þessu sinni tók fyrirtækið Sögusmiðjan reksturinn upp á sína arma. Formleg opnun fór fram í júníbyrjun og var margt gesta, heimamenn og ferðafólk. Meira

Ritstjórnargreinar

4. júlí 2003 | Leiðarar | 418 orð

Ábyrgð ökumanna - dauðans alvara

Tvær kannanir, sem gerðar hafa verið að undanförnu á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar, benda eindregið til þess að stór hópur ökumanna gefi eigin öryggi, sinna nánustu og samferðamannanna í umferðinni alltof lítinn gaum. Meira
4. júlí 2003 | Leiðarar | 468 orð

Frjósamur jarðvegur lista

Eins og vikið var að í forystugrein í Morgunblaðinu í gær, eiga líklega fáir meiri þátt í að móta ímynd Íslands út á við um þessar mundir en íslenskir tónlistarmenn. Meira
4. júlí 2003 | Staksteinar | 404 orð

- Ofverndaður íslenskur ís

Jón Steinsson skrifar pistil í Deigluna og furðar sig á ofurtollum á innfluttan ís. Meira

Menning

4. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Adam og Eve

HJÁ ADAM Schwartz kemst fátt annað að en íþróttir. Hann vinnur við það að lýsa hafnaboltaleikjum unglinga og þykir honum það vera toppurinn á tilverunni. Meira
4. júlí 2003 | Menningarlíf | 22 orð

Aðalheiður S.

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar sýningu á myndbandi í Ketilhúsinu á Akureyri. Opnun sýningarinnar er liður í verkinu "40 sýningar á 40... Meira
4. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 566 orð | 4 myndir

Að koma eða fara?

DEMI nokkur Moore á nokkuð óvænta endurkomu í einni stærstu mynd sumarsins, framhaldsmyndinni Englum Kalla: Gefið í botn , sem frumsýnd er hérlendis í dag. Meira
4. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 527 orð | 1 mynd

Andardráttur (Respiro) Mynd sem er sterk,...

Andardráttur (Respiro) Mynd sem er sterk, falleg, tilgerðarlaus og nánast lifir eigin lífi, eins og hefðin er þegar best tekst til í evrópskri kvikmyndagerð. (H.L.) ***½ Háskólabíó. Meira
4. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 215 orð | 1 mynd

Blindaður af ást?

Háskólabíó frumsýnir kvikmyndina Hollywood-endir (Hollywood Ending). Leikstjórn: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Allen, George Hamilton, Téa Leoni, Debra Messing, Mark Rydell, Tiffani Thiessen og Treat Williams. Meira
4. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 240 orð | 1 mynd

Englakropparnir komnir aftur

Smárabíó, Laugarásbíó, Regnboginn, Borgarbíó Akureyri og Sambíóin Keflavík frumsýna kvikmyndina Englar Kalla gefa í botn (Charlie's Angels: Full Throttle) Leikstjórn: McG. Aðalhlutverk: Cameron Diaz, Drew Barrymore, Lucy Liu, Demi Moore og Bernie Mac. Meira
4. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 274 orð | 2 myndir

Gengið af ljóðinu dauðu

LJÓÐSKÁLD nokkur og aðrar listaspírur sem saman mynda hópinn Nýhil hyggja nú á hringferð um landið þar sem litið verður við í helstu plássum og haldin ljóðapartí, eða eins og Eiríkur Örn Norðdahl orðar það: "Þetta er bræðingspæling. Meira
4. júlí 2003 | Menningarlíf | 163 orð

Gler- og myndverk í Norska húsinu

TVÆR sýningar verða opnaðar á jarðhæð í Norska húsinu í Stykkishólmi kl. 14 á laugardag. Ebba Júlíana Lárusdóttir sýnir glerlistaverk í bláa sal hússins. Meira
4. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 172 orð | 1 mynd

Heimsókn frá miðöldum

RIDDARINN Thibault og skósveinn hans verða fyrir því óláni að norn beitir þá illum galdri. Til þess að draga úr áhrifum galdursins óska þeir eftir þjónustu galdramanns. Honum tekst ekki betur til en svo að hann sendir þá fram í tímann til ársins 2000. Meira
4. júlí 2003 | Menningarlíf | 38 orð | 1 mynd

Helgi Þorgils sýnir ný olíuverk í Lónkoti

HELGI Þorgils Friðjónsson opnar myndlistarsýningu kl. 16 á laugardag í Galleríi Sölva Helgasonar í Lónkoti í Skagafirði. Á sýningunni eru sextán olíumálverk, sem eru myndröð sérstaklega gerð í tilefni þessara sýningar. Meira
4. júlí 2003 | Menningarlíf | 457 orð | 1 mynd

Í einu orði - stórfenglegt

"ÞETTA var óperusýning eins og þær gerast allra bestar; stórkostlega hugmyndarík uppsetning, flutningurinn magnaður og tilfinningaþrunginn. Meira
4. júlí 2003 | Menningarlíf | 156 orð | 2 myndir

Listasumar á Sólheimum

Laugardagur Höggmyndagarður Sólheima kl. 16 5. júlí er afmælisdagur Sesselju Hreindísar Sigmundsdóttur, stofnanda Sólheima. Í tilefni þess verður afhjúpuð höggmyndin "Bylgjur" í höggmyndagarði Sólheima. Meira
4. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 378 orð | 2 myndir

Óvænt afdrif málverks Tolla

HÁTT á þriðja þúsund gesta voru á hnefaleikakeppni í Magdeburg í byrjun síðasta mánaðar. Meira
4. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 395 orð | 2 myndir

"Tónlist"

Napoli 23 eftir: Eyvind Kang (víólur), Hilmar Jensson (gítar, rafhljóð), Skúla Sverrisson (baritón-gítar, bassar og rafhljóð) og Matthías M. D. Hemstock (trommur og rafhljóð). Hljóðritað af Valgeiri Sigurðssyni. Skúli Sverrisson sá um aukreitishljóðritanir og blöndun. Einnig stýrði hann upptökum. Meira
4. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Raunir ungra foreldra

HJÓNIN Sean og Claudia búa í úthverfi einu í New York. Þau eru rúmlega þrítug en eiga nú þegar þrjú börn. Meira
4. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 356 orð | 1 mynd

Sjónvarpskona og fegurðardrottning fá kvikmyndahlutverk

ÞÓRUNN og Rúna Egilsdætur hafa búið í Lúxemborg um nokkurra ára skeið. Þrátt fyrir ungan aldur eru þær þó báðar farnar að vera töluvert sýnilegar í lúxemborgísku dægurmenningarlífi. Meira
4. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 220 orð | 1 mynd

Skotið úr skúrnum

GENGI dönsku rokksveitarinnar The Raveonettes hefur verið lyginni líkast undanfarin misseri. Meira
4. júlí 2003 | Menningarlíf | 35 orð | 1 mynd

Sýna í Kirkjuhvoli

NÚ stendur yfir sýning þeirra Áslaugar Woudstra Finsen og Rebekku Gunnarsdóttur í Listasetrinu Kirkjuhvoli á Akranesi. Þar sýna þær vatnslitamyndir og glerverk. Sýningin stendur til 6. júlí. Listasetrið er opið alla daga nema mánudaga frá kl.... Meira
4. júlí 2003 | Menningarlíf | 60 orð | 1 mynd

Söngvaleikir

Í grænni lautu er bók með gömlum og nýjum söngvaleikjum. Ragnheiður Gestsdóttir valdi leikina og myndskreytir þá með litríkum klippimyndum. Bókin geymir söngvaleiki sem börn á öllum aldri hafa um árabil leikið jafnt úti sem inni. Meira
4. júlí 2003 | Menningarlíf | 48 orð | 1 mynd

Tríó á hádegistónleikum

TRÍÓ Cantabile heldur stutta hádegistónleika kl. 12.15 í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, föstudag og flytur allt frá dramatískum verkum yfir í létt dægurlög. Meira
4. júlí 2003 | Menningarlíf | 51 orð

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði

Föstudagur Nýja bíó kl. 20 Tónleikar harðangursfiðluhljómsveitar frá Bærum í Noregi. Hópur dansara sýnir norska þjóðdansa við undirleik hljómsveitarinnar. Siglufjarðarkirkja kl. 21. Meira
4. júlí 2003 | Tónlist | 398 orð

Æskuóþol

"Debut" tónleikar á fagott. Snorri Heimisson lék sína fyrstu opinberu tónleika og flutti verk eftir G. Pierne, Villa-Lobos, E. Petrovics, Ch. Corea og R. Boutry. Samleikarar voru Berglind María Tómasdóttir á flautu og Arne Jørgen Fæø á píanó. Þriðjudagurinn 1. júlí 2003. Meira

Umræðan

4. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 395 orð

Burt með ljótu orðin

RÍKISÚTVARPIÐ hefir átt minn hug og hylli gegnum árin. Ég gleymi þeirri stund aldrei, þegar ég í fyrsta sinn heyrði í því í desember 1930. Meira
4. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 402 orð | 1 mynd

Dýrin haga sér dólgslega KONA úr...

Dýrin haga sér dólgslega KONA úr Elliðaárdalnum hafði samband við Velvakanda og lýsti yfir andstöðu sinni við ketti. Meira
4. júlí 2003 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

ESB og landhelgi Íslands

FYRIR nokkru hlustaði ég á ungan mann halda ræðu. Hann virtist sérfróður um fiskveiðistefnu ESB og mælskur vel. Hafi ég skilið hann rétt taldi hann það Íslendingum til framdráttar að gangast undir þessa fiskveiðistefnu og ganga í ESB. Meira
4. júlí 2003 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Hvað gengur samgönguráðherra til?

Í VIÐTALI við mig í Morgunblaðinu sl. sunnudag birtist eftirfarandi klausa um framtíð flugvallarsvæðisins í Reykjavík: ,,Hvað sérðu fyrir þér varðandi Vatnsmýrina?" ,,Vatnsmýrin er augljóslega tækifæri innan borgarmarkanna. Meira
4. júlí 2003 | Aðsent efni | 257 orð | 1 mynd

RÚV tapztöð allra landsmanna

MARKÚS Örn Antonsson útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins var að agnúast út í Stöð 2 á síðum Morgunblaðsins 2. júlí. Á síðast liðnum sjö árum er samanlagt rekstrartap Ríkisútvarpsins undir stjórn Markúsar Arnar 925.619.792. Meira
4. júlí 2003 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Samfelld, heildræn og aðgengileg heilsugæsla

HEIMILISLÆKNAKERFIÐ eða heilsugæslan hefur átt í vök að verjast undanfarin misseri. Það er eins og menn séu búnir að gleyma því, hvað heimilislækningar eru eða hvaða hlutverki þeim var ætlað að þjóna í samfélaginu. Meira
4. júlí 2003 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Svona lagað gerist ekki á Íslandi... eða hvað?

Í FRAMTÍÐARSÝN George Orwells 1984 er sagt frá Winston Smith sem hefur það að atvinnu að breyta gögnum fortíðarinnar til að fullnægja ástandi dagsins í dag, breyta heimildum um aðstæður fortíðar til að núverandi aðstæður líti betur út. Meira
4. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 377 orð | 1 mynd

Varanlegar undanþágur eru draumórar

SÍFELLT verður sú staðreynd augljósari að við Íslendingar munum að öllum líkindum ekki fá neinar varanlegar undanþágur í nokkru sem máli skiptir ef við tækjum nú upp á þeirri dæmalausu glópsku að gerast aðilar að Evrópusambandinu. Meira
4. júlí 2003 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

Við fótskör Jóns forseta

HINN 17. júní stóð Davíð Oddsson við fótskör sameiningartákns þjóðarinnar á Austurvelli og flutti ræðu, sem hefðum samkvæmt ætti að vera hátíðarræða til upplyftingar öllum Íslendingum. Meira
4. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 1.981 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Steinunn María Agnarsdóttir og Edda Falak... Meira

Minningargreinar

4. júlí 2003 | Minningargreinar | 2128 orð | 1 mynd

BIRGIR KRISTINN SCHEVING

Birgir Kristinn Sigurðsson Scheving fæddist í Vestmannaeyjum hinn 21. maí 1937. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 26. júní síðastliðinn. Foreldrar Birgis voru hjónin Sigurður Scheving skrifstofustjóri, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2003 | Minningargreinar | 52 orð

CARL PÉTUR STEFÁNSSON

Með örfáum orðum viljum við þakka Kalla fyrir ánægjulegt og fórnfúst starf til margra ára í Hverfisfélagi sjálfstæðismanna í Laugarnesi. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2003 | Minningargreinar | 1485 orð | 1 mynd

CARL PÉTUR STEFÁNSSON

Carl Pétur Stefánsson fæddist á Hóli í Stöðvarfirði í S-Múl. 19. júlí 1924. Foreldrar hans voru Stefán Andreas Guðmundur Carlsson, kaupmaður á Hóli, f. 15. sept. 1885 á Fáskrúðsfirði, d. 28. jan. 1974, og Nanna Sigurbjörg Guðmundsdóttir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2003 | Minningargreinar | 4303 orð | 1 mynd

GÍSLI RÚNAR HJALTASON

Gísli Rúnar Hjaltason fæddist í Reykjavík 24. október 1967. Hann lést í háskólabænum Waterloo í Kanada 19. júní síðastliðinn. Móðir hans er Jónína H. Gísladóttir píanókennari, f. 3. júlí 1941, faðir Hjalti Kristgeirsson, f. 12. ágúst 1933. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2003 | Minningargreinar | 1457 orð | 1 mynd

HLÍN EIRÍKSDÓTTIR

Hlín Eiríksdóttir fæddist í Winnipeg í Kanada 20. janúar 1916. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ hinn 29. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2003 | Minningargreinar | 2907 orð | 1 mynd

JÓHANNES KRISTJÁNSSON

Jóhannes Kristjánsson fæddist í Skjaldarvík við Eyjafjörð 23. október 1917. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 28. júní síðastliðinn. Foreldrar Jóhannesar voru Albína Jónsdóttir, húsmóðir á Akureyri, f. 10. ágúst 1881, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2003 | Minningargreinar | 1772 orð | 1 mynd

KRISTJÁN ÓMAR KRISTJÁNSSON

Kristján Ómar Kristjánsson fæddist á Ísafirði hinn 30. ágúst 1933. Hann lést á Landspítalanum við Hringraut 27. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Kristinsdóttir, f. 8. okt. 1902, d. 29. júní 1974, og Kristján Þórarinn Guðmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2003 | Minningargreinar | 2155 orð | 1 mynd

LÁRA ÁSLAUG THEODÓRSDÓTTIR

Lára Áslaug Theodórsdóttir fæddist í Reykjavík 14. febrúar 1918. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ, 24. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Theodór Magnússon bakarameistari, f. 5. nóvember 1893, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2003 | Minningargreinar | 1659 orð | 1 mynd

ÞÓRA KOLBEINSDÓTTIR

Þóra Kolbeinsdóttir fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1914. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. júní síðastliðinn. Foreldrar Þóru voru Ingibjörg Gísladóttir, f. 14. ágúst 1892, d. 2. maí 1940, og Ingvar Kolbeinn Ívarsson bakarameistari, f. 25. febr. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 682 orð | 1 mynd

Baugur búinn að tryggja sér yfir 36% í Hamleys

BAUGUR hefur hækkað tilboð sitt í bresku leikfangaverslunina Hamleys í 254 pens á hlut og hefur þegar tryggt sér 36,1% hlut í félaginu. Tilboðið er 10,4% hærra en tilboð Tims Waterstone, sem síðastliðinn föstudag bauð 230 pens á hlut. Meira
4. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 307 orð | 1 mynd

Microsoft kaupir Navision Ísland

MICROSOFT Corporation hefur keypt allt hlutafé Navision Ísland ehf. af Kögun hf., en Navision er dótturfélag Kögunar. Hlutafé Navision er að nafnverði 500.000 krónur og greiðir Microsoft 176 milljónir króna fyrir hlutaféð. Meira
4. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 2 myndir

Þrír hluthafar með 85%

ÞRÍR stærstu hluthafar í Skeljungi eiga samtals um 85% í félaginu. Þann 29. júní síðastliðinn voru fimm hluthafar sem stóðu á bak við þann eignarhlut í félaginu, hver með yfir 10% hlut. Meira

Fastir þættir

4. júlí 2003 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Þann 9. júlí nk. verður sextug Aðalbjörg Garðarsdóttir . Í tilefni af því tekur hún á móti ættingjum og vinum í Félagsheimili Orkuveitu Reykjavíkur í Elliðaárdal í dag, föstudaginn 4. júlí, kl.... Meira
4. júlí 2003 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9.

Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. Kirkja sjöunda dags aðventista. Meira
4. júlí 2003 | Fastir þættir | 313 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Úrslitaleikur Wellands og Nyström í parasveitakeppninni í Menton var 48 spil, sem spiluð voru í þremur lotum. Fyrsta lotan var í járnum, en næstu tvær vann sveit Wellands með miklum yfirburðum og leikinn með 139 IMPum gegn 42. Meira
4. júlí 2003 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 14. júní sl. í Valdosta, Georgíu, Anna Guðrún og Steven Eacl McCall... Meira
4. júlí 2003 | Dagbók | 183 orð

Grafarkirkja á Höfðaströnd Á hverju sumri...

Grafarkirkja á Höfðaströnd Á hverju sumri söfnumst við saman til bænastundar í hinu forna bænahúsi í Gröf. Laugardagskvöldið 5. júlí er helgistund í Grafarkirkju kl. 21. Í þetta sinn mun hinn þekkti sönghópur "Voces Thules" sjá um sönginn. Meira
4. júlí 2003 | Dagbók | 499 orð

(Matt. 26, 26.)

Í dag er föstudagur 4. júlí, 185. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Þá er þeir mötuðust, tók Jesús brauð, þakkaði Guði, braut það og gaf lærisveinunum og sagði: Takið og etið, þetta er líkami minn. Meira
4. júlí 2003 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Ba5 6. b4 cxd4 7. bxa5 dxc3 8. Dg4 Re7 9. Dxg7 Hg8 10. Dxh7 Rbc6 11. f4 Dxa5 12. Hb1 Bd7 13. Dd3 0-0-0 14. g3 Rf5 15. Rf3 a6 16. Bg2 Dc5 17. Hb3 d4 18. Rg5 Hxg5 19. fxg5 Dxe5+ 20. Kf2 Dc5 21. Bf4 e5 22. Meira
4. júlí 2003 | Viðhorf | 828 orð

Tilgangur lífsins

Þegar maður gerir sér grein fyrir því að hann er bara samansafn af efnum, sem á endanum rotna og hverfa í svörðinn, hættir hann að hafa áhyggjur af vandamálum hversdagslífsins. Meira
4. júlí 2003 | Dagbók | 39 orð

Tristanskvæði

- - - Prestar stóðu á kirkjugólfi með kertaljós, Ísodd niðr að líki lýtur rauð sem rós. Margur lifir í heiminum með minni nauð, Ísodd niðr að líki laut og lá þar dauð. Það var henni svörtu Ísodd angr og sút, tvö voru þá líkin borin úr kirkju út. Meira
4. júlí 2003 | Fastir þættir | 482 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

KUNNINGI Víkverja er mikill göngumaður. Gengur á hverjum degi með hund sinn í bandi á heimaslóðum. Yfirleitt er það mikið gaman, hann horfir á fuglana, spáir í sjávarföll og bara nýtur lífsins. Meira

Íþróttir

4. júlí 2003 | Íþróttir | 68 orð

Athugasemd Vegna umfjöllunnar um leik KR...

Athugasemd Vegna umfjöllunnar um leik KR og ungmennaliðs ÍA í blaðinu í gær hefur Morgunblaðið verið beðið um að koma eftirfarandi athugsasem á framfæri: "Aðstoðardómari sá þegar Einar Þór Daníelsson skallaði í andlit Þórðar Birgissonar og upplýsti... Meira
4. júlí 2003 | Íþróttir | 450 orð | 1 mynd

* ÁGÚST Guðmundsson og Eymar Krüger...

* ÁGÚST Guðmundsson og Eymar Krüger , handknattleiksmenn úr Víkingi, hafa gengið til liðs við Fram . * SIGMUNDUR Már Herbertsson körfuknattleiksdómari hlaut á dögunum náð fyrir augum FIBA og er orðinn alþjóðlegur dómari í körfuknattleik. Meira
4. júlí 2003 | Íþróttir | 113 orð

Björgvin í fimmta sæti

BJÖRGVIN Sigurbergsson, kylfingur úr Keili, varð í 5. sæti á EuroPro móti sem lauk í Stoke í Bretlandi í gær. Meira
4. júlí 2003 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Eiður áfram hjá Chelsea

BÚIST er við því að Eiður Smári Guðjohnsen, knattspyrnumaður hjá Chelsea, framlengi samning sinn við Lundúnaliðið á næstunni til fjögurra ára. Morgunblaðið hefur heimildir fyrir því að Eiður muni skrifa undir samninginn á næstu dögum. Meira
4. júlí 2003 | Íþróttir | 111 orð

Erfitt hjá Birgi Leifi

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, lék ekki vel á fyrsta degi Opna finnska mótsins í gær, en það er liður í áskorendamótaröðinni. Birgir Leifur lék á tveimur höggum yfir pari og er í 120.-134. sæti af 168 keppendum eftir fyrsta dag. Meira
4. júlí 2003 | Íþróttir | 272 orð

FH stóð lengi í KR

Lítið fór fyrir virðingu FH-kvenna fyrir Íslands- og bikarmeisturum KR þegar þær sóttu meistarana heim í Vesturbæinn í gærkvöldi og framan af var það frekar KR-inga að verjast en augnabliks andvaraleysi kostaði þó FH tvö mörk á tveimur mínútum. Meira
4. júlí 2003 | Íþróttir | 609 orð | 1 mynd

Fær félagaskipti

"ÉG er mjög ánægður með þessa niðurstöðu enda tryggir hún að ég geti sinnt mínu starfi óhindrað hér eftir sem hingað til, þetta er algjör draumur," sagði Patrekur Jóhannesson, handknattleiksmaður, sem í gær vann dómsmál sem hann rak fyrir... Meira
4. júlí 2003 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

* HALLDÓRA S.

* HALLDÓRA S. Ólafs krækti sér í bronsverðlaun á opna skoska borðtennismótinu fyrir 18 ára og yngri um síðustu helgi. Fjórir íslenskir keppendur voru auk Halldóru þau Matthías Stephensen, Óli Páll Geirsson og Magnea J. Ólafs. Meira
4. júlí 2003 | Íþróttir | 105 orð

Heimamenn í fyrsta leik

ÍSLENSKA karlalandsliðið í handknattleik mætir Slóvenum í fyrsta leik sínum á EM í handknattleik sem fram fer í Slóveníu í byrjun næsta árs. Dregið var í riðla á dögunum og er Ísland með heimamönnum, Ungverjum og Tékkum í riðli. Meira
4. júlí 2003 | Íþróttir | 15 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA 2. deild karla: Helgafellsvöllur: KFS - Léttir 19 3. deild karla: Ólafsvíkurvöllur: Víkingur Ó. Meira
4. júlí 2003 | Íþróttir | 116 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: KR...

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: KR - FH 4:2 Þórunn Helgadóttir (20.), Ásthildur Helgadóttir (21.), Hólmfríður Magnúsdóttir (67.), Hrefna Jóhannesdóttir (84.) - Kristín Sigurðardóttir (52.), Elín Svavarsdóttir (70.). Meira
4. júlí 2003 | Íþróttir | 250 orð

Skagamenn fá Grindvíkinga í heimsókn í bikarkeppninni

Í hádeginu í gær var dregið í bikarkeppni karla og kvenna. Hjá konunum í undanúrslit en í 8-liða úrslit hjá körlunum. Meira
4. júlí 2003 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Stærsta stund sem ég hef upplifað

DRENGURINN ungi Alfonzo Lopez, sem hljóp að David Beckham á æfingavelli Real Madrid í fyrradag og faðmaði hann að viðstöddum sjónvarpsáhorfendum um allan heim, sem taldir eru hafa verið um tveir milljarðar, lýsti atvikinu fyrir fjölmiðlum í gær. Meira
4. júlí 2003 | Íþróttir | 91 orð

Tap fyrir Skotum

ÍSLENSKA karlalandsliðið í golfi tapaði í gær fyrir Skotum á Evrópumóti landsliða sem fram fer í Hollandi. Í gær var leikin holukeppni. Fyrst var spilaður fjórmenningur þar sem Örn Ævar Hjartarson og Heiðar Bragason gerðu jafntefli við skosku kylfingana. Meira
4. júlí 2003 | Íþróttir | 780 orð | 3 myndir

Wie fær ekki "túkall" ef hún vinnur

"ÞEGAR maður er þrettán ára gamall kemur það fyrir að myrkrið er ógnvekjandi og þá er gott að geta skriðið upp í rúm til pabba og mömmu - í öryggið," segir hin 13 ára gamla Michelle Wie í viðtali við ESPN- fréttastofuna en hún hefur nú þegar... Meira
4. júlí 2003 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Williams-systur í úrslitum

SYSTURNAR, Serena Williams og Venus Williams, leika til úrslita á Wimbledon-mótinu í tennis á laugardaginn. Williams-systurnar léku einnig til úrslita á mótinu í fyrra. Serena Williams sigraði Justine Henin-Hardenne örugglega og Venus Williams vann Kim Clijsters í þremur lotum í undanúrslitum í gær. Meira

Úr verinu

4. júlí 2003 | Úr verinu | 258 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 370 387...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 370 387 200 77,427 Blálanga 40 27 30 135 4,005 Gellur 484 350 378 478 180,676 Grálúða 31 31 31 29 899 Gullkarfi 63 22 45 21,239 949,014 Hlýri 115 44 86 19,417 1,673,663 Hvítaskata 21 8 780 6,515 Háfur 7 7 7 3 21 Keila 50 5... Meira
4. júlí 2003 | Úr verinu | 280 orð | 1 mynd

Ánægjulegt að geta aukið þorskkvótann

"ÞAÐ er vissulega ánægjuleg tilbreyting að geta nú aukið þorskkvótann og vonandi verður framhald á því," segir Ármi M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra. "Það ætti reyndar engum að koma á óvart að hægt er að auka veiðiheimildir í þorski. Meira
4. júlí 2003 | Úr verinu | 339 orð | 1 mynd

Tekjur aukast um 12,5 milljarða króna

ÁKVÖRÐUN sjávarútvegsráðherra um leyfilegan heildarafla á næsta fiskveiðiári felur í sér liðlega 11,3% aukningu aflamagns frá yfirstandandi fiskveiðiári í þorskígildum talið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.