Greinar fimmtudaginn 21. ágúst 2003

Forsíða

21. ágúst 2003 | Forsíða | 176 orð | 1 mynd

Abbas fyrirskipar handtöku tilræðismanna

MAHMUD Abbas, forsætisráðherra Palestínumanna, skipaði öryggissveitum sínum í gær að handtaka hryðjuverkamennina sem stóðu að baki sjálfsmorðsárásinni sem varð 20 manns að bana og slasaði 105 á þriðjudag. Meira
21. ágúst 2003 | Forsíða | 316 orð

Bandaríkin kanna beitingu viðskiptaþvingana

UM LEIÐ og staðfest var að Íslendingar hefðu skotið fyrstu hrefnuna hratt bandaríska viðskiptaráðuneytið af stað formlegri rannsókn á því hvort grípa ætti til viðskiptaþvingana vegna hrefnuveiða Íslendinga. Meira
21. ágúst 2003 | Forsíða | 207 orð

Framkvæmdaráðið hafði vitneskju um árás

ÍRASKA framkvæmdaráðið hafði undir höndum upplýsingar um að sprengjutilræði væri yfirvofandi í Bagdad, höfuðborg Íraks. Þetta sagði Ahmad Chalabi, leiðtogi ráðsins, í gær. "Fregnirnar greindu frá því að stór árás væri yfirvofandi... Meira
21. ágúst 2003 | Forsíða | 137 orð | 2 myndir

Sextíu laxar á land af 2.800

AÐEINS u.þ.b. 60 eldislaxar af um 2.800 sem sluppu úr bráðabirgðasjókví við höfnina í Neskaupstað í gærmorgun höfðu náðst í net síðdegis í gær. Meira

Baksíða

21. ágúst 2003 | Baksíða | 42 orð | 1 mynd

Á netum í Flóanum

ÞAÐ er fremur dræmur afli í netin í Faxaflóanum þessa dagana. Hermann Magnússon og félagar hans í áhöfninni á netabátnum Hring GK frá Hafnarfirði láta tregfiskiríið hins vegar ekki á sig fá, enda alvanalegt að dauft sé yfir aflabrögðunum á þessum... Meira
21. ágúst 2003 | Baksíða | 263 orð

Buðust til að kaupa hluti Íslandsbanka í SÍF og SH

HÓPUR, sem í eru meðal annars nokkrir hluthafar í SÍF, gerði á þriðjudag tilboð í öll hlutabréf Íslandsbanka í SÍF og SH. Meira
21. ágúst 2003 | Baksíða | 65 orð

Hrefnan kostar 1.098 kr./kg

AFURÐIR af fyrstu hrefnunni verða seldar í kjötborðum Hagkaupa í dag en samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins mun kílóið kosta 1.098 krónur. Halldór Sigurðsson ÍS veiddi stóra hrefnu norður af landinu í gær að sögn forstjóra Hafrannsóknastofnunar. Meira
21. ágúst 2003 | Baksíða | 113 orð | 1 mynd

Íslendingar í efsta sæti 5. riðils

Íslenska landsliðið í knattspyrnu sigraði Færeyinga, 2:1, í miklum baráttuleik í 5. riðli undankeppni Evrópumótsins í Þórshöfn í gærkvöldi. Meira
21. ágúst 2003 | Baksíða | 352 orð | 1 mynd

Svínakjöt hefur lækkað um 25% á einu ári

VERÐ á svínakjöti hefur lækkað um rúmlega 25% á einu ári. Mjög góð sala hefur verið í svínakjöti, en að sama skapi hefur dregið úr sölu á lambakjöti. Birgðir af lambakjöti voru 11% meiri 1. ágúst sl. en á sama tíma í fyrra. Meira
21. ágúst 2003 | Baksíða | 207 orð

Yfir 72% tölvuskeyta sýkt

TVÖ af hverjum þremur tölvuskeytum sem fóru í gegnum póstþjóna í gær voru tölvuveiran SoBig.F@mm , en veiran gerði fyrst vart við sig á þriðjudag. Að sögn Friðriks Skúlasonar hjá Friðriki Skúlasyni ehf. Meira

Fréttir

21. ágúst 2003 | Miðopna | 148 orð

69 þúsund í meðallaun

ENDANLEGAR tölur Hagþjónustu landbúnaðarins um afkomu sauðfjárbænda á síðasta ári liggja ekki fyrir, en á árinu 2001 voru meðallaun sauðfjárbænda af fjárbúskap um 69.000 krónur á mánuði. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri nemendur

METAÐSÓKN er í Menntaskólann á Ísafirði í vetur og hafa 340 nemendur skráð sig til náms við skólann. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 196 orð

Áhersla á stöðugleika og aukinn kaupmátt

KRISTJÁN Gunnarsson, varaformaður Starfsgreinasambands Íslands, segir að félög sambandsins leggi í komandi kjaraviðræðum helst áherslu á aukinn kaupmátt, áframhaldandi stöðugleika og hækkun lægstu launa umfram önnur laun. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 52 orð

Bekkjarmót í Hólabrekkuskóla

NEMENDUR Hólabrekkuskóla 1978-1979, árgerð 1963, halda bekkjarmót laugardaginn 6. september í veislusal Kiwanis, Engjateig 11. Miðaverð er 2.900 kr. Greiðslu skal leggja inn á reiking 0322-13-1963, kt. 090963-4149. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 170 orð

Blómstrandi dagar verða í Hveragerði

BLÓMSTRANDI dagar verða haldnir í Hveragerði helgina 22.-24. ágúst. Á föstudagskvöldinu kl. 20.30 verður unglingaball í íþróttahúsinu þasem hljómsveitirnar Á móti sól og Búdrýgindi leika og er frítt á ballið. Kl. Meira
21. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 551 orð

Boðar kæru til félagsmálaráðuneytis

MEIRIHLUTI bæjarstjórnar Reykjanesbæjar felldi tillögu minnihlutans um að fresta gerð samnings um sölu á Vatnsveitu Reykjanesbæjar til Hitaveitu Suðurnesja hf. þar til væntanlegt frumvarp um breytingar á lögum um vatnsveitur verði samþykkt á Alþingi. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Borun hafin í Hágöngum

STARFSMENN Jarðborana hf. eru byrjaðir að bora rannsóknaholu fyrir Landsvirkjun í Hágöngum. Að sögn Sturlu Fanndals Birkissonar, verkefnisstjóra Jarðborana, fer verkið vel af stað. Meira
21. ágúst 2003 | Austurland | 550 orð | 1 mynd

Búlandstindur undirbýr síldarvertíð

Á DJÚPAVOGI undirbýr nú fiskvinnslufyrirtækið Búlandstindur síldarvertíð á fullu stími. Verið er að laga og endurnýja kælibúnað vinnslunnar, taka krapakerfin í gegn og bæta við ísvélum. Meira
21. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 354 orð | 2 myndir

Danir og Finnar stilla saman strengi

MATTI Vanhanen, forsætisráðherra Finnlands, og danskur starfsbróðir hans, Anders Fogh Rasmussen, sögðu nýlega á sameiginlegum blaðamannafundi í Helsinki að þeir myndu sameina krafta sína til að freista þess að fá ákveðnar breytingar gerðar á drögum að... Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 766 orð | 1 mynd

Draugalegt fimmtudagskvöld

Helgi M. Sigurðsson fæddist árið 1953 á Akureyri. Hann lauk BA prófi í sagnfræði, cand mag. prófi í íslensku og kennsluréttindaprófi frá Háskóla Íslands. Hann segir það loða við sig að reyna að koma fræðslu af einhverju tagi á framfæri. Helgi starfaði á munadeild Árbæjarsafnsins í tólf ár, frá árinu 1989, við söfnun muna og skráningu þeirra. Frá árinu 2001 hefur hann verið sjóminjavörður. Helgi er giftur Kristínu Soffíu Baldursdóttur og eiga þau fjóra syni. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Elda fyrir hungruð börn í Suður-Afríku

SEX félagar í Klúbbi matreiðslumeistara hjálpuðust að við elda pylsur með öllu tilheyrandi ofan í 2000 börn í dýragarði í Jóhannesarborg í Suður-Afríku á dögunum. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 309 orð | 2 myndir

Enn mok á fjöllum

RÍFANDI veiði er enn í Veiðivötnum á Landmannaafrétti þó að veðurfar hafi á stundum sett strik í reikninginn. Athyglisverð veiði hefur einnig náðst úr vötnum sunnan Tungnaár og af og til hafa ennfremur borist fregnir af stórveiði manna á Arnarvatnsheiði. Meira
21. ágúst 2003 | Miðopna | 642 orð | 2 myndir

Enn nokkur ríki sem heimila ekki tvöfalt ríkisfang

NÝ lög um ríkisborgararétt tóku gildi hér á landi 1. júlí síðastliðinn þar sem meginbreytingin var sú að heimilaður var tvöfaldur ríkisborgararéttur. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 340 orð

Fallist á Urriðafoss- og Núpsvirkjanir

SKIPULAGSSTOFNUN hefur fallist á allt að 150 megavatta virkjun við Urriðafoss í Þjórsá miðað við lónshæðir í 50 og 51 metra hæð yfir sjávarmáli og breytingu á Búrfellslínu 2 með skilyrðum. Meira
21. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 113 orð

Felldu níu fíkniefnasala í Taílandi

TAÍLENSKAR lögreglusveitir skutu níu meinta fíkniefnasmyglara til bana og særðu 11 til viðbótar í átökum við landamæri Taílands og Myanmar í gær. Meira
21. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 192 orð

Fengu dauðadóm fyrir sprengjuárás

FJÓRIR íslamskir hryðjuverkamenn voru dæmdir til dauða í Marokkó á þriðjudag fyrir sprengjuárás í maí í fjármálahverfi borgarinnar Casablanca í maí þar sem 45 létu lífið. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 86 orð

Fjölgaði um 14% í júlí í ár

FERÐAMÖNNUM fjölgaði um 14% í júlímánuði í ár samanborið við júlí í fyrra. Alls heimsóttu rúmlega 52.600 ferðamenn Ísland í síðasta mánuði en þeir voru 46 þúsund í fyrra. Meira
21. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Fordæma að Enola Gay verði til sýnis

FÓLK sem lifði af kjarnorkusprenginguna í Híroshíma í Japan fordæmdi í gær áform Bandaríkjamanna um að stilla Enolu Gay, flugvélinni sem kjarnorkusprengjunni var varpað úr á borgina þann 6. ágúst 1945, upp til sýnis fyrir almenning. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 463 orð

Framlög eru ekki í samræmi við aldurssamsetningu þjóðarinnar

AÐ MATI stjórnenda Landspítala -háskólasjúkrahúss (LSH) eru fjárheimildir til sjúkrahússins í engu samræmi við langtímaþróun í aldurssamsetningu þjóðarinnar, búsetuþróun og tækniþróun sem veldur m.a. hækkun á ýmsum rekstrarliðum s.s. Meira
21. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 151 orð | 1 mynd

Friðartími gæsarinnar á enda

GÆSIRNAR á Blönduósi hafa haft það gott í sumar og hefur bærinn og íbúar hans sýnt þessum fuglum kærleik og umburðarlyndi þótt þeir fari ekki eftir öllum reglum samfélagsins. Meira
21. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 496 orð | 1 mynd

Gengið til samninga við Allskonar TF ehf.

Á FUNDI skólanefndar Akureyrarbæjar sl. mánudag var Karli Guðmundssyni, sviðsstjóra félagssviðs, og Gunnari Gíslasyni, deildarstjóra skóladeildar, falið að ganga til samninga við Allskonar TF ehf. um skólaakstur í bænum. Meira
21. ágúst 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 479 orð | 2 myndir

Gömlu húsin við Austurstræti lifna við á ný

UNDANFARNAR vikur hafa vegfarendur í Austurstræti orðið varir við framkvæmdir í húsunum við Austurstræti 20 og 22, sem á síðustu öld hýstu m.a. Hressingarskálann og verslunina Karnabæ. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð

Handtekinn vegna innbrots

TVÖ innbrot voru framin í austurborginni í fyrrinótt, annað í leikskóla í Breiðholti en hitt í fyrirtæki í Árbæ. Handtók lögreglan mann sem grunaður er um annað innbrotanna. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Heimsótti Samtökin '78

BORGARSTJÓRI Winnipeg, Glen Murray, kom til Reykjavíkur í opinbera heimsókn um síðustu helgi, og hljóp meðal annars þriggja kílómetra hlaup ásamt borgarstjóranum í Reykjavík í Reykjavíkurmaraþoninu. Meira
21. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 457 orð | 1 mynd

Hitaeiningasnauður bjór vinsæll

VERKSMIÐJA Vífilfells á Akureyri annar vart eftirspurn á hitaeiningasnauðum bjór sem hún er með í framleiðslu, vegna mikillar sölu í sumar. Meira
21. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 29 orð

Hljómsveitin Brimkló mun leika í Sjallanum...

Hljómsveitin Brimkló mun leika í Sjallanum á Akureyri, laugardagskvöldið 23. ágúst næstkomandi. Meira
21. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 641 orð | 2 myndir

Hoon ákvað að dr. Kelly færi fyrir þingnefnd

SIR Kevin Tebbit, ráðuneytisstjóri í breska varnarmálaráðuneytinu, og Tom Kelly og Godric Smith, tveir talsmenn Tony Blairs forsætisráðherra, komu allir fyrir Hutton-nefndina í gær en hún kannar tildrög dauða vopnasérfræðingsins dr. Davids Kellys. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

JÓN AXELSSON

JÓN Axelsson fv. kaupmaður í versluninni Nonna og Bubba í Keflavík og Sandgerði lést þriðjudaginn 19. ágúst sl. Jón fæddist í Sandgerði þann 14. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 213 orð

Kílóið af hrefnunni á 1.098 kr.

AFURÐIR fyrstu hrefnunnar, sem veidd hefur verið í vísindaveiðunum sem nú standa yfir við Íslandsstrendur, verða seldar í kjötborðum verslana Hagkaupa í dag. Skv. upplýsingum Morgunblaðsins mun kílóið af kjötinu kosta 1.098 kr. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 506 orð | 3 myndir

Krefjast rökstuðnings ráðherra fyrir skipun hæstaréttardómara

EIRÍKUR Tómasson lagaprófessor og Ragnar H. Meira
21. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 616 orð | 1 mynd

Krefjast þess að aðgerðum SÞ verði frestað í Írak

Starfsmenn Sameinuðu þjóðanna í Írak krefjast þess nú að vera sendir heim frá Bagdad eftir tilræðið í fyrradag. Öryggisráðið og Kofi Annan, framkvæmdastjóri SÞ, vilja hins vegar ekki láta tilræðismenn hrekja stofnunina frá landinu. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 43 orð

Leiðrétt

Starfar hjá Friðriki Skúlasyni ehf. Í frétt um tölvuveiru í blaðinu í gær var ranglega sagt að Erlendur S. Þorsteinsson starfaði hjá tölvufyrirtækinu Einari J. Skúlasyni ehf. Hið rétta er að Erlendur er verkefnisstjóri hjá Friðriki Skúlasyni ehf. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Leita að frönskum kafbáti suður af landinu

RÚMLEGA 600 manns hafa alla þessa viku tekið þátt í kafbátaleitaræfingu Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, sem lýkur á morgun. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 42 orð

Lætur af embætti borgarlögmanns

HJÖRLEIFUR B. Kvaran borgarlögmaður hefur óskað eftir lausn frá embætti. Bréf hans þess efnis var lagt fram á fundi borgarráðs Reykjavíkur og var samþykkt að auglýsa stöðuna. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 129 orð

Meðferðarheimili lokað í sex vikur í sumar

MEÐFERÐARHEIMILI SÁÁ á Staðarfelli í Dölum hefur verið lokað í sex vikur í sumar, og sömu sögu er að segja af göngudeild SÁÁ í Síðumúla í Reykjavík. Af þeim sökum hefur engin frekari meðferð staðið karlmönnum til boða meðan lokað var. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 246 orð

Nokkrum sláturhúsum lokað

ALLAR líkur eru á að ekki verði slátrað framar í sláturhúsum Sláturfélags Austurlands á Fossvöllum og í Breiðdalsvík. Meira
21. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 239 orð | 1 mynd

Nú standa yfir sýningarnar: Ketilhúsið.

Nú standa yfir sýningarnar: Ketilhúsið . 1x1, samsýning listamanna á Akureyri. Lýkur 24. ágúst. Lystigarðurinn á Akureyri . Samsýning 13+3. Café Karólína . Jónas Viðar. Bögglageymslan. Jóna Hlíf Halldórsdóttir og Baldvin Ringsted. Ath. opið frá kl. 17. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 148 orð

Nýjar leiðir til að stjórna erfðavísindunum...

Nýjar leiðir til að stjórna erfðavísindunum David Winickoff ætlar að fjallar um nýjar leiðir til að stjórna erfðavísindunum (New Models in Genomic Governance), í sal 101 í Odda í dag, fimmtudaginn 21. ágúst kl. 17. Erindið er flutt á ensku. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri

SKÚLI Thoroddsen lögfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands frá og með 1. september nk. Hann hefur að undanförnu starfað sem forstöðumaður Símenntunar á Suðurnesjum. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 1004 orð | 1 mynd

Óljóst hver átti að gefa út leyfið

Í KRINGUM 2.800 eldislaxar sluppu úr sjókví við höfnina í Neskaupstað í gærmorgun. Laxinn kom frá Víkurlaxi í Eyjafirði í fyrrinótt og átti að bíða slátrunar í geymslukví í höfninni. Meira
21. ágúst 2003 | Austurland | 413 orð | 1 mynd

Ósonklefarnir vinsælir

HALLGRÍMUR Magnússon, heilsugæslulæknir á Djúpavogi og Breiðdalsvík, er þekktur fyrir áhuga sinn á náttúrulegum lækningaaðferðum. Hann er jafnframt sérfræðingur í nálastungum, svæfingum og deyfingum. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

"Einmanaleikinn hluti af þrekrauninni"

"ÞETTA er búið að vera í kollinum á mér fyrir alvöru í svona þrjú ár," segir Kjartan Hauksson, 41 árs, sem ætlar í dag að leggja af stað í ferðalag umhverfis landið. Meira
21. ágúst 2003 | Miðopna | 191 orð | 1 mynd

"Staðan er hrikaleg"

"STAÐAN er hrikaleg. Það er ekkert hægt að orða það á annan hátt. Kjötmarkaðurinn er allur í uppnámi vegna offramboðs á kjöti," segir Ari Teitsson, formaður Bændasamtaka Íslands um stöðu sauðfjárbænda. Meira
21. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Ramadan handtekinn

KÚRDASVEITIR í Norður-Írak handtóku Taha Yassin Ramadan, fyrrverandi varaforseta Íraks og hægri hönd Saddams Husseins, á mánudag. George W. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 247 orð

Ríkið greiði tónlistarnám á framhaldsstigi

REYKJAVÍKURBORG ákvað snemma á þessu ári að styrkja ekki lengur tónlistarnemendur úr öðrum sveitarfélögum sem stunda nám við tónlistarskóla í Reykjavík og segir borgarstjóri lagaheimild til þess vera alveg skýra. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 140 orð

Rödd hjartans

BÁTUR Kjartans sem hlotið hefur nafnið Rödd hjartans, er 4,75 m á lengd og 1,5 m á breidd. Þyngd á tómum bátnum er 200 kg en 450 kg á honum fulllestuðum. Skrokkur bátsins kemur frá Finnlandi og er tvöfaldur plastbátur. Meira
21. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 126 orð | 1 mynd

Röðull Reyr sýndi í Galleríi 10

"JUST do it, do it yourself" er heiti á sýningu sem Röðull Reyr Kárason hélt á dögunum í Galleríi 10 á Húsavík. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð

Röng lífsýni send til Íslands

LÍFSÝNI úr Hjálmari Björnssyni, 16 ára pilti sem fannst látinn á bökkum árinnar Maaz í Rotterdam 29. júní 2002, sem senda átti til Íslands til frekari rannsóknar, reyndust ekki vera þau sýni sem íslenskur réttarlæknir hafði óskað eftir. Meira
21. ágúst 2003 | Miðopna | 405 orð | 3 myndir

Sala á lambakjöti hefur minnkað um 8,4%

SALA á lambakjöti hefur dregist saman um 8,4% á síðustu 12 mánuðum samanborið við sömu mánuði þar á undan. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Samningur um dreifmenntun undirritaður

Í HAUST hefst kennsla með fyrirkomulagi dreifmenntunar í Vesturbyggð og á Tálknafirði en grunnskólar þar eru fámennir og skólahald því dreift. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Silfur Egils ekki á dagskrá í vetur

UMRÆÐUÞÁTTURINN Silfur Egils , sem verið hefur á dagskrá Skjás eins frá því árið 1999, verður ekki á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar á komandi vetri. Meira
21. ágúst 2003 | Austurland | 36 orð | 1 mynd

Síldin gaumgæfð

ÞÆR Jóna Kristín Sigurðardóttir, Berglind Elfa Gunnlaugsdóttir, Arna Einarsdóttir og Claudia Gomez voru að vinna síldarbita í Búlandstindi á dögunum. Þar á bæ eins og annars staðar búa menn sig undir síldarvertíð í byrjun næsta... Meira
21. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 34 orð

Skákfélag Akureyrar.

Skákfélag Akureyrar. Hið árlega Borgarsölumót fer fram í göngugötunni nk. laugardag kl. 14:00. Mótið er opið öllum 16 ára og yngri og er keppt um farandbikar en núverandi handhafi bikarsins er Ágúst Bragi... Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Skólastarf að hefjast

VÍÐA um land hefja framhaldsskólar starf sitt þessa dagana. Afhending stundataflna fer fram, nýnemar eru boðnir velkomnir við hátíðlega athöfn og líf færist á ný í skólahúsnæðið sem hefur verið fínpússað fyrir veturinn. Meira
21. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 58 orð

Stöðvaður á 145 km hraða

ERLENDUR ferðamaður á bílaleigubíl var stöðvaður á 145 kílómetra hraða til móts við Strönd á Suðurlandsvegi á Rangárvöllum, milli Hellu og Hvolsvallar, eftir hádegi í fyrradag. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 251 orð

SÞ starfi áfram í Írak

ÞORSTEINN Ingólfsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, segir að almennt sé fólk mjög slegið yfir sprengjutilræðinu sem beint var gegn aðalstöðvum SÞ í Írak í fyrradag. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 704 orð

Tvö af hverjum þremur tölvuskeytum sýkt

ÓHÆTT er að áætla að mörg hundruð þúsund, jafnvel yfir milljón, tölvuskeyta hafi verið send á Íslandi í tengslum við tölvuorminn SoBig.F@mm sem fyrst gerði vart við sig á þriðjudagsmorgun. Meira
21. ágúst 2003 | Suðurnes | 252 orð | 1 mynd

Tækifæri til að rífa starfið upp

UM 50 fyrirtæki gengu í Samtök um betri bæ á stofnfundi sem fram fór í vikunni. Tilgangur samtakanna er að vinna að markaðssetningu Reykjanesbæjar og kynningu á verslun og þjónustu. "Umhverfið í bænum okkar er að taka stakkaskiptum. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Um 300 starfsmenn tóku fyrstu skóflustunguna

Á ÞRIÐJA hundrað starfsmenn Samskipa undir stjórn Knúts G. Haukssonar forstjóra tóku fyrstu skóflustunguna að nýju húsnæði félagsins sem rís við Kjalarvog í Reykjavík. Meira
21. ágúst 2003 | Miðopna | 508 orð

Umhverfisslys í Norðfirði

Atvikið í Neskaupstað í gær, þar sem þúsundir eldislaxa sluppu úr geymslukví Síldarvinnslunnar í höfninni og út í sjó, verður að teljast verulegt umhverfisslys. Aðeins hefur tekizt að ná broti af laxinum aftur í net. Meira
21. ágúst 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 109 orð | 1 mynd

Ungir hugsjónamenn við Tjörnina

VIÐ Vesturbakka Reykjavíkurtjarnar hefur undanfarna viku staðið hvítt tjald. Hefur tjaldið vakið forvitni vegfarenda, enda stingur það dálítið í stúf við umhverfi sitt. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 48 orð

Útboð á sýningarskápum

Ríkiskaup, fyrir hönd Þjóðminjasafns Íslands, hefur auglýst eftir þátttakendum til forvals í fyrirhuguðu lokuðu útboði vegna smíði nýrra sýningarskápa, en krafa verður gerð um þéttleika þeirra til þess að auka varðveislugildi fornra hluta. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 189 orð

Útivistarsvæði verði stækkað um 1,4 hektara

BORGARRÁÐ staðfesti í gær tillögu að deiliskipulagi Landssímalóðarinnar við Sóleyjarrima. Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 355 orð

Varað við píramídafyrirtækjum í fjármálastarfsemi

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur sent frá sér tilkynningu þar sem vakin er athygli á því að fyrirtækin Team Marketing International og World Wide Autobank hafi ekki heimild til stofnunar útibús fjármálafyrirtækis eða til að veita þjónustu fjármálafyrirtækis án... Meira
21. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 131 orð

Varð að lenda í Glasgow vegna bilunar

VÖRUÞOTA Icelandair, af gerðinni Boeing 757, varð að lækka flugið í skyndingu úr rúmlega 30 þúsund fetum og niður í um 10 þúsund fet á leið til landsins frá Belgíu í nótt vegna bilunar í jafnþrýstingsbúnaði. Meira
21. ágúst 2003 | Miðopna | 882 orð | 1 mynd

Verð til sauðfjárbænda lækkar og sala minnkar

Í því umróti sem verið hefur á kjötmarkaðinum hafa sauðfjárbændur átt erfitt með að verja stöðu sína. Flest bendir til að þeir standi nú frammi fyrir verulegri tekjurýrnun. Egill Ólafsson skoðaði stöðu bænda og hvernig verð og sala hefur þróast. Meira
21. ágúst 2003 | Austurland | 329 orð | 1 mynd

Þorskeldið hefur ekki gengið nægilega vel

TILRAUNIR Ósness ehf. á Djúpavogi með þorskeldi hafa enn sem komið er ekki skilað þeim árangri sem vonast var eftir. Ósnes er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í saltfiskflatningu. Í fyrirtækinu vinna að jafnaði átta manns. Meira
21. ágúst 2003 | Miðopna | 488 orð

Þung högg

Veruleiki Mið-Austurlanda fellur yfirleitt illa að kenningum og áætlunum. Bjartsýnum spám um frið hafa oft verið veitt þung högg þegar líkur virðast á að þær kunni að rætast. Meira

Ritstjórnargreinar

21. ágúst 2003 | Staksteinar | 322 orð

- Ásakanir Ástu

Ásta R. Jóhannesdóttir, þingkona Samfylkingarinnar, er stórorð í pistli á heimasíðu sinni. Hún segir: "Sumarið hefur einkennst af svikum og ábyrgðarleysi þegar ríkisstjórnarflokkarnir eru annarsvegar. Meira

Menning

21. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

303.628 kubbar

KÍNSKVERSK kona komst á dögunum í heimsmetabók Guinness með því að mynda ein síns liðs lengstu röð af dómínókubbum í Singapúr sem um getur. Það tók Ma Lee Hua, 24 ára, 45 daga, eða 13 klst. Meira
21. ágúst 2003 | Menningarlíf | 384 orð | 1 mynd

Almennt aukin ásókn í tónlistarnám

Skólastjóraskipti urðu fyrr í þessum mánuði í Tónlistarskólanum í Reykjavík þegar Kjartan Óskarsson tók við starfinu af Halldóri Haraldssyni píanóleikara sem gegnt hefur starfinu undanfarin 10 ár. Meira
21. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 723 orð | 3 myndir

* ARI Í ÖGRI: Óskar Einarsson...

* ARI Í ÖGRI: Óskar Einarsson trúbador skemmtir fimmtudags- og föstudagskvöld. Dúettinn Mæsý skemmtir laugardagskvöld. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur sunnudagskvöld kl. 20.00 til 23.30. Meira
21. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 233 orð | 1 mynd

Gangur lífsins í Livorno

Ítalía 1997. Skífan. VHS (100 mín.) Öllum leyfð. Leikstjóri: Paolo Virzì Aðalleikendur: Edoardo Gabriellini, Alessio Fantozzi, Pietro Fornaciari. Meira
21. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Harður slagur

HANN er harður, slagurinn um efstu sæti tónlistans. Ferðalög KK og Magga voru efst svo vikum skipti, uns Þjóðsaga Papanna velti þeim úr sessi og síðast að safnplatan Pottþétt 32 komst á toppinn. Nú hafa Paparnir aftur tekið við sér og eru efstir. Meira
21. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Íslenskt stökk

ATHYGLIVERT er að sala á ( ) -skífu Sigurrósar og Jinx dáðadrengjanna í Quarashi virðist hafa tekið kipp og stökkva báðar plöturnar upp um nær 20 sæti. Erfitt er að segja til um hvað veldur. Meira
21. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 446 orð | 1 mynd

LEIKKONAN Angelina Jolie var eitt sinn...

LEIKKONAN Angelina Jolie var eitt sinn lögð inn á geðdeild því hún trúði því að hún hefði framið morð. Þrátt fyrir að atvikið hefði aðeins átt sér stað í huga hennar var hún á sjúkrahúsi í þrjá daga. Meira
21. ágúst 2003 | Menningarlíf | 40 orð

Listasafn Íslands kl.

Listasafn Íslands kl. 20 Kammersveitin Ísafold flytur verk eftir Charles Ives, Anton Webern, Igor Stravinsky, Edgar Varése, Withold Lutoslawsky og Hauk Tómasson. Meira
21. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Litlar sviptingar!

MJÖG litlar hreyfingar eru í efstu sætum tónlistans, og hefur svo verið síðustu vikur. Sömu plöturnar hafa meira eða minna verið á svipuðu róli og fáir nýliðar eða sveiflur. Meira
21. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

Máttur ímyndunaraflsins

SJÓNVARPIÐ tekur til sýninga nýja gamanþætti í kvöld, Andy Richter stjórnar heiminum ( Andy Richter Controls the Universe ). Andy Richter er aðalleikari þáttanna en margir kannast e.t.v. Meira
21. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 361 orð | 1 mynd

Nýtt og gamalt í bland

HLJÓMSVEITIN Spaðarnir hefur átt sinn fasta aðdáendahóp í gegnum tíðina en síðasta plata þeirra, Skipt um peru , naut mikilla vinsælda. Var það ekki síst fyrir tilstilli smellsins "Obb, bobb bobb", sem hljómaði mikið í útvarpinu. Meira
21. ágúst 2003 | Menningarlíf | 338 orð | 1 mynd

Ráðstefna um bókmenntir og sjónmenningu

RÁÐSTEFNAN Bókmenntir og sjónmenning hefst í Háskóla Íslands á morgun og stendur fram til sunnudags, en það eru Samtök bókmenntafræðinga á Norðurlöndunum sem standa að ráðstefnunni í samvinnu við Hugvísindastofnun. Meira
21. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 340 orð | 2 myndir

Rokkslæðan og Dúkkulísurnar fara á túr

SÁRAFÁ kvennabönd hafa litið dagsins ljós hér á landi og enn færri slík bönd sem spila enn í dag. Þannig hafa Grýlurnar hafa dagað uppi og Kolrassa krókríðandi er ei meir. Tvö eru þó bönd sem enn heyrist í og laus eru við alla ypsilon-litninga. Meira
21. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 200 orð | 1 mynd

Rolling Stones rúlluðu burt

ÞAÐ HAFA eflaust ófáir sjónvarpsáhorfendur verið hvumsa yfir því að heimildarmynd um tónleikaferð Rolling Stones var felld úr dagskrá Ríkissjónvarpsins í fyrradag, og sömuleiðis tónleikar hljómsveitarinnar sem upphaflega höfðu verið auglýstir á dagskrá í... Meira
21. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 297 orð | 1 mynd

Ræflarokkarinn Elton

Í HUGA margra, ef ekki flestra, er Elton John úr sér genginn skallapoppari. En að undanförnu hefur hann sýnt að hann á fullt af trompum á hendi og er barasta með púlsinn rækilega á hlutunum. Meira
21. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 64 orð

Röng mynd með tónleikadómi Í gær...

Röng mynd með tónleikadómi Í gær birtist gagnrýni um tónleika hljómsveitarinnar Total F***ing Destruction og fleiri sveita. Með dómnum átti að koma mynd, þar sem þeir félagar í TFD stilla sér upp, en þeir eru þrír. Meira
21. ágúst 2003 | Myndlist | 1637 orð | 3 myndir

Samvinna, samspil og samruni

Til 7. september. Nýlistasafnið er opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
21. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 360 orð | 1 mynd

Sindbað í Hollívúdd

Leikstjórar: Tim Johnson og Patrick Gilmore. Leikraddir í enskri útgáfu: Brad Pitt, Catherine Zeta-Jones, Joseph Fiennes, Michelle Pfeiffer og Christine Baranski. Íslenskar leikraddir: Atli Rafn Sigurðsson, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Selma Björnsdóttir, Valur Freyr Einarsson, Ólafur Darri Ólafsson og Þórhallur Sigurðsson. 90 mínútur. DreamWorks. Bandaríkin 2003. Meira
21. ágúst 2003 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Snæfellingar á hádegistónleikum

Á HÁDEGISTÓNLEIKUNUM í Hallgrímskirkju kl. 12 í dag koma fram þau Veronika Osterhammer sópransöngkona og Friðrik Vignir Stefánsson orgelleikari. Meira
21. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 293 orð | 1 mynd

Viltu verða drottning?

UNDIRBÚNINGUR er í fullum gangi fyrir keppnina um titilinn Dragdrottning Íslands 2003 sem fara mun fram 13. september næstkomandi á Nasa. Meira
21. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Það hafðist!

DRENGJUNUM góðu í Landi og sonum tókst að komast upp í topp-10 á Tónlistanum. Plata þeirra, Óðal feðranna , hefur verið á lista í þrjár vikur og hingað til ekki náð inn í efsta hópinn. Meira

Umræðan

21. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 415 orð | 1 mynd

Enn um vegaxlir

ÉG vil taka undir skrif í sambandi við vegaxlir á Reykjanesbraut. Ég held að það sé gert of mikið af því að hvetja fólk til að víkja fyrir þeim sem vilja aka hraðar. Meira
21. ágúst 2003 | Aðsent efni | 930 orð | 1 mynd

Harðviðrisgjá í Hornbjargi

ÉG SÁ fallega mynd af Hornbjarginu í Morgunblaðinu 27. júlí sl. og með henni var frásögn Ragnars Jakobssonar þegar hann kleif Hornbjarg frá fjöru og upp á brún. Þetta var vissulega vel gert á þeim tíma. Meira
21. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 408 orð | 1 mynd

Hóparnir þrír

EINS og heimspekingurinn Hans Koppler hefur löngum haldið fram, þá skiptist mannþjóðin í þrjá aðal hópa; ungt fólk, miðaldra fólk og eldra fólk. Náttúran leyfir einfaldlega ekki aðra hópa að sögn Kopplers. Meira
21. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 304 orð

Íslenskur framburður

KÆRI Hjálmtýr Heiðdal og aðrir kvikmyndagarpar. Þótt ég þykist vita að þú og samstarfsfólk þitt sækist eftir "upphefð að utan" þá megið þið ekki traðka á móðurmáli og fótumtroða feðratungu. Meira
21. ágúst 2003 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Páfa sent bréf

ÞAÐ vakti nokkra athygli fyrir skemmstu þegar við Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík gengum á fund kaþólsku kirkjunnar hér á landi og báðum hana fyrir bréf til Jóhannesar Páls páfa II. Meira
21. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

Þessar ungu dömur á Akureyri héldu...

Þessar ungu dömur á Akureyri héldu tombólu þar sem þær söfnuðu 2.900 kr., sem þær afhentu Rauða krossinum. F.v. Álfheiður Þórhallsdóttir, Guðrún Ösp Ólafsdóttir og Sóley Hulda... Meira

Minningargreinar

21. ágúst 2003 | Minningargreinar | 840 orð | 1 mynd

ANDREA BENEDIKTSDÓTTIR

Andrea E. Benediktsdóttir fæddist í Reykjavík 6. apríl 1951. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 11. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 19. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2003 | Minningargreinar | 493 orð | 1 mynd

AUÐUR JÓNSDÓTTIR COLOT

Auður Jónsdóttir (Vigmo) Colot fæddist í Stykkishólmi 18. apríl 1921. Hún lést í Alexandríuborg í Virginíufylki í Bandaríkjunum 26. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð 31. júlí. Minningarathöfn um Auði var haldin í Laugarneskirkju 20. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2003 | Minningargreinar | 1625 orð | 1 mynd

BJÖRN KJARTANSSON

Björn Kjartansson fæddist í Kjartanshúsi á Stokkseyri 29. september 1911. Hann lést á Landspítalanum Hringbraut 12. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kjartan Guðmundsson, f. 16. júní 1870, d. 26. okt. 1942, og kona hans Pálína Björnsdóttir, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2003 | Minningargreinar | 912 orð | 1 mynd

GUÐRÚN HARALDSDÓTTIR GJESVOLD

Guðrún Haraldsdóttir Gjesvold fæddist á Akureyri 27. mars 1922. Hún lést í Noregi 15. ágúst síðastliðinn. Guðrún var elsta barn hjónanna Jóhönnu Jónsdóttur húsmóður og Haraldar Guðmundssonar útgerðmanns. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2003 | Minningargreinar | 424 orð | 1 mynd

GUNNLAUG MAÍDÍS REYNIS

Gunnlaug Maídís Reynis fæddist á Húsavík 24. júlí 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 15. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Jósefsson Reynis, pípulagningamaður á Húsavík og síðar skrifstofumaður í Reykjavík, f. 25. nóv. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2003 | Minningargreinar | 1051 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG EINARSDÓTTIR

Ingibjörg Einarsdóttir fæddist í Fjallsseli í Fellum á Héraði 17. mars 1909. Hún lést á Elliheimilinu Grund 6. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Ingibjargar voru Einar Eiríksson frá Bót í Hróarstungu, f. 9.4. 1881, d. 11. 11. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2003 | Minningargreinar | 2054 orð | 1 mynd

KRISTÍN BÖGESKOV

Kristín Bögeskov djákni fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1935. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítala Fossvogi 15. ágúst síðastliðinn. af völdum umferðarslyss er varð 21. júlí. Foreldrar hennar voru hjónin Sören Bögeskov bóndi í Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2003 | Minningargreinar | 472 orð | 1 mynd

MARÍA GUÐRÚN KONRÁÐSDÓTTIR

María Guðrún Konráðsdóttir fæddist í Garðhúsum á Skagaströnd 11. október 1930. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 9. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 19. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2003 | Minningargreinar | 537 orð | 1 mynd

SOFFÍA GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR

Soffía Guðrún Guðmundsdóttir fæddist á Akureyri 3. júní 1961 en ólst upp á Ærlæk í Öxarfirði. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 1. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Skinnastaðarkirkju í Öxarfirði 8. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

21. ágúst 2003 | Neytendur | 266 orð | 1 mynd

Geta selt 1,3 milljónir lítra af nýrri drykkjarjógúrt í dós á ári

DRYKKJARJÓGÚRT í dós hefur verið tekið gríðarlega vel síðan hún kom á markað í byrjun júlí, og hafa á þriðja hundrað dósir, yfir 50.000 lítrar, selst frá júlíbyrjun. Jógúrtin er seld í 250 ml dósum og er fáanleg bæði með jarðarberjabragði og... Meira
21. ágúst 2003 | Neytendur | 23 orð | 1 mynd

H&M-listinn kominn

ÚT er kominn haust- og vetrarlisti H&M 2003. Í listanum, sem er 300 síður, er að finna tískuvörur fyrir konur, karla og... Meira
21. ágúst 2003 | Neytendur | 466 orð | 1 mynd

Kál, kartöflur, gulrófur og annað grænmeti víða á tilboði í stórmörkuðunum um helgina

BÓNUS Gildir 21.-24. ágúst nú kr. áður kr. mælie.verð Ný línuýsa, flök 499 799 499 kr. kg Liðamín frá Lýsi, 30 skammtar 1.599 1.799 53 kr. sk. Heilsutvenna frá Lýsi, 32 skammtar 599 699 18 kr. sk. Kínakál 159 194 159 kr. kg Blómkál 119 179 119 kr. Meira
21. ágúst 2003 | Neytendur | 31 orð | 1 mynd

Margarethahaustlistinn

HAUSTLISTA 2003 frá Margaretha hefur nú verið dreift um land allt. Þar er að finna fjölbreytt úrval af hannyrðum bæði fyrir byrjendur og fagfólk. Þar eru hundruð útsaumsmynda, púða, dúka... Meira
21. ágúst 2003 | Neytendur | 344 orð | 1 mynd

Mest 36% verðlækkun milli ára

VERÐ á grænmeti og ávöxtum fer lækkandi, og mælist lækkunin í könnun Samkeppnisstofnunnar frá því í síðustu viku mest á grænum vínberjum, þar sem meðaltalsverð í verslunum lækkaði um 36% milli ára. Meira

Fastir þættir

21. ágúst 2003 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Nk. mánudag 25. ágúst verður fimmtugur Guðsteinn Frosti Hermundsson, Egilsstöðum II, Villingaholtshreppi . Af því tilefni tekur hann og fjölskylda hans á móti gestum í Þjórsárveri laugardagskvöldið 23. ágúst frá kl.... Meira
21. ágúst 2003 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli.

85 ÁRA afmæli. Ólafur Kristinn Þórðarson, kennari frá Innri Múla á Barðaströnd, Maríubakka 2, Reykjavík , er 85 ára í dag, fimmtudaginn 21. ágúst. Eiginkona hans er Helga Vigfúsdóttir. Þau verða að heiman í... Meira
21. ágúst 2003 | Fastir þættir | 263 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Þunnar slemmur eru miklir örlagavaldar í sveitakeppni, enda skapa þær iðulega stórar sveiflur á hvorn veginn sem þær fara. Meira
21. ágúst 2003 | Viðhorf | 890 orð

Doddi á Tókastöðum

Ég sá mig fyrir mér með stráhatt á höfði og korn í skjóðu hangandi um axlirnar, dreifandi því til fasananna minna. Meira
21. ágúst 2003 | Dagbók | 180 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Hádegistónleikar kl. 12. Veronika Ostenhammer, sópran og Friðrik Vignir Stefánsson, orgel. Háteigskirkja. Taize-messa kl. 20. Landspítali háskólasjúkrahús. Grensás : Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Sigfinnur Þorleifsson. Laugarneskirkja . Meira
21. ágúst 2003 | Dagbók | 465 orð

(Jer. 17, 14.)

Í dag er fimmtudagur 21. ágúst, 233. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Lækna mig Drottinn, að ég megi heill verða; hjálpa mér, svo að mér verði hjálpað, því að þú ert minn lofstír. Meira
21. ágúst 2003 | Fastir þættir | 247 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. f3 Db6 7. Rb3 e6 8. g4 Rc6 9. De2 Dc7 10. Be3 b5 11. O-O-O Rd7 12. Kb1 Rb6 13. Df2 Hb8 14. f4 b4 15. Re2 e5 16. f5 a5 17. Rg3 a4 18. Rd2 a3 19. Bxb6 Hxb6 20. Rc4 Hb8 21. b3 Be7 22. Rh5 g6 23. Meira
21. ágúst 2003 | Fastir þættir | 80 orð

VAKRI SKJÓNI

Hér er fækkað hófaljóni, - heiminn kvaddi vakri Skjóni. Enginn honum frárri fannst. Bæði mér að gamni og gagni góðum ók ég beizlavagni, til á meðan tíminn vannst. Á undan var ég eins og fluga, - oft mér dettur það í huga, af öðrum nú þá eftir verð. Meira
21. ágúst 2003 | Fastir þættir | 410 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI þarf oft að fletta upp í gagnasafni Morgunblaðsins sem og annarra fjölmiðla. Meira

Íþróttir

21. ágúst 2003 | Íþróttir | 135 orð

Árni Gautur Arason með tilboð frá Sturm Graz

ÁRNI Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, hefur fengið tilboð frá austurríska úrvalsdeildarfélaginu Sturm Graz. Meira
21. ágúst 2003 | Íþróttir | 346 orð | 1 mynd

*EIÐUR Smári Guðjohnsen setti nýtt markamet...

*EIÐUR Smári Guðjohnsen setti nýtt markamet hjá Íslandi í Evrópukeppni landsliða þegar hann kom Íslandi yfir á 5. mínútu í Þórshöfn. Meira
21. ágúst 2003 | Íþróttir | 167 orð

Einstefna Eyjastúlkna

KVENNALIÐ ÍBV og Vals mættust öðru sinni á nokkrum dögum í Eyjum í gærkvöldi en liðin léku til úrslita í VISA-bikarnum á sunnudag þar sem Valsstúlkur sigruðu nokkuð örugglega. Meira
21. ágúst 2003 | Íþróttir | 205 orð

Ekki verra að fyrsta markið tryggði sigurinn

"ÞAÐ var virkilega gaman að gera sitt fyrsta landsliðsmark og ekki var það verra að það skyldi tryggja sigurinn," sagði Pétur Hafliði Marteinsson kampakátur eftir sigurinn á Færeyingum í gærkvöldi. Meira
21. ágúst 2003 | Íþróttir | 245 orð

Færeyjar 1 : 2 Ísland Leikskipulag:...

Færeyjar 1 : 2 Ísland Leikskipulag: 4-4-2 Riðlakeppni EM Riðill 5, Tórsvöllur Miðvikudaginn 20. ágúst 2003 Aðstæður: Rigning, hlýtt og völlur háll. Áhorfendur: 3.416. Dómari: Eduardo Gonzalez, Spáni, 5. Meira
21. ágúst 2003 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd

Gaman að skoða stigatöfluna

"ÞAÐ var ansi sætt að ná að landa sigri hér í Þórshöfn, en við þurftum að hafa mikið fyrir honum. Við byrjuðum seinni hálfleikinn illa. Færeyingarnir komu mjög ákveðnir til leiks og okkur gekk illa að hrista pressu þeirra af okkur. Við duttum alltof aftarlega niður á völlinn og með því buðum við hættunni heim. En sem betur fer náðum við marki á þá strax aftur," sagði Hermann Hreiðarsson við Morgunblaðið eftir leikinn. Meira
21. ágúst 2003 | Íþróttir | 125 orð

Glæsimark Hrefnu dugði skammt

ÍSLANDSMEISTARAR KR-inga í knattspyrnu kvenna töpuðu fyrir ZFK Masinac frá Serbíu-Svartfjallalandi, 3:1, í fyrsta leik sínum í Evrópukeppni félagsliða í Bröndby í Danmörku í gærkvöld. KR-ingar komust yfir með glæsimarki Hrefnu Huldar Jóhannesdóttur á 12. Meira
21. ágúst 2003 | Íþróttir | 22 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA 1. deild karla Kópavogur: HK - Breiðablik 19 *BYKO býður ókeypis á völlinn. Njarðvík: Njarðvík - Stjarnan 19 Ásvellir: Haukar - Afturelding 19 2. Meira
21. ágúst 2003 | Íþróttir | 338 orð

KNATTSPYRNA Evrópukeppni landsliða 5.

KNATTSPYRNA Evrópukeppni landsliða 5. RIÐILL: Færeyjar - Ísland 1:2 Rógvi Jacobsen 65. - Eiður Smári Guðjohnsen 5., Pétur Hafliði Marteinsson 70. Staðan: Ísland 640211:612 Þýskaland 53208:311 Skotland 52217:58 Litháen 62134:97 Færeyjar 60155:121 9. Meira
21. ágúst 2003 | Íþróttir | 44 orð

Maraþon Konur 18 til 39 ára...

Maraþon Konur 18 til 39 ára 03:04:11Sonya Anderson BAN1967 03:30:27Lillemor ClaessonSVÍ1976 03:39:17Tjasa BurnikSLÓ1965 03:39:17Martine Mientjes1971ÞÝS 03:44:18Claudia Oswald1972ÞÝS 03:45:44Petra Roos1965ÞÝS 03:46:10Laura Powell1967BAN 03:47:18Mandy... Meira
21. ágúst 2003 | Íþróttir | 260 orð

Mætum Þjóðverjum fullir sjálfstrausts

"VIÐ erum sáttir með þrjú stig þó svo leikurinn sem slíkur hafi ekki verið neitt sérstakur af okkar hálfu. Þetta var erfiður leikur við mjög erfiðar aðstæður, blautan og þungan völl," sagði Helgi Sigurðsson eftir leikinn í Þórshöfn. Meira
21. ágúst 2003 | Íþróttir | 97 orð

Of hátt miðaverð

AÐSÓKNIN að leik Færeyinga og Íslendinga á Tórsvelli í gærkvöldi olli heimamönnum miklum vonbrigðum en áhorfendur voru aðeins 3.416. Skýringuna er fyrst og fremst að finna í háu miðaverði en fullorðnir þurftu að greiða 250 færeyskar krónur, um 2. Meira
21. ágúst 2003 | Íþróttir | 752 orð

Óskirnar rætast

ÓSKIR, vonir og þrár íslenska landsliðsins í knattspyrnu rættust í gærkvöldi þegar það lagði Færeyinga á Tórsvelli í Þórshöfn, 2:1, og komst þar með í efsta sæti 5. riðils undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Meira
21. ágúst 2003 | Íþróttir | 739 orð | 1 mynd

"Rosaleg barátta"

"ÞETTA var rosaleg barátta eins og við vissum og fyrir mestu að við fengum stigin þrjú en ég er ekki sáttur við leikinn sem slíkan. Við bökkuðum allt of mikið. Meira
21. ágúst 2003 | Íþróttir | 173 orð

"Við vorum sjálfum okkur verstir"

"VIÐ vorum okkar hættulegasti andstæðingur í leiknum með því að bjóða hættunni heim, líkt og í fyrri leiknum heima í vor," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins og sá sem skoraði fyrra mark Íslands í leiknum í gær. Meira
21. ágúst 2003 | Íþróttir | 171 orð

Þjálfari Færeyja vonsvikinn

"ÉG er afar vonsvikinn með úrslitin, mér fannst við verðskulda jafntefli, en svona er þetta í knattspyrnunni, það er ekki alltaf spurt að réttlætinu," sagði Henrik Larsen, landsliðsþjálfari Færeyinga, eftir tapið fyrir Íslendingum. Meira
21. ágúst 2003 | Íþróttir | 144 orð

Þjóðverjar lágu

ÞJÓÐVERJAR riðu ekki feitum hesti frá viðureign sinni gegn Ítölum í Stuttgart í gærkvöldi. Ítalir, sem voru miklu sterkari í fyrri hálfleik, skoruðu eina mark leiksins og var Christians Vieri þar að verki á 17. Meira
21. ágúst 2003 | Íþróttir | 955 orð | 3 myndir

Þungu fargi af mér létt

"ÞAÐ var þungu fargi af mér létt þegar flautað var til leiksloka og ég er alveg sérstaklega ánægður með að hafa unnið stigin þrjú," sagði Ásgeir Sigurvinsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, þegar flautað var til leiksloka á Tórsvelli í... Meira

Úr verinu

21. ágúst 2003 | Úr verinu | 217 orð | 1 mynd

Eimskip eykur umsvif í Ísrael

EIMSKIP í Hollandi hefur gert samning við Allalouf & Co. Shipping Ltd. um að taka yfir umboð fyrir Iscont í Rotterdam. Iscont er ísraelskt skipafélag sem rekur 2. Meira
21. ágúst 2003 | Úr verinu | 393 orð

Er óþarfi að umhverfismerkja?

UMRÆÐAN um umhverfisvottun á sjávarafurðir heldur áfram, en nær reyndar litlu flugi. Tilraunir Marine Stewardship Council hafa enn sem komið er skilað litlum árangri. Segja má að eina umtalsverða vottunin séu hokinhalaveiðarnar við Nýja Sjáland. Meira
21. ágúst 2003 | Úr verinu | 32 orð

Fá bætur

UM 170 danskar útgerðir, þar af 50 á Borgundarhólmi hafa fengið um 200 milljónir króna í bætur vegna banns við þorskveiðum í Eystrasalti. Helmingur fjárins kemur frá dönskum stjórnvöldum, hitt frá... Meira
21. ágúst 2003 | Úr verinu | 110 orð

Fengu síld á færin

HANDFÆRABÁTAR á Skagagrunni hafa að undanförnu fengið síld á krókana en slíkt ku vera afar fátítt. Atli Þór Ómarsson, á Garra BA, segir í samtali við Verið að nokkrir bátar hafi dregið örfár síldar á færin síðustu daga sem sé vissulega óvenjulegt. Meira
21. ágúst 2003 | Úr verinu | 1093 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Keila 28 28 28...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Keila 28 28 28 10 280 Sandkoli 5 5 5 52 260 Skarkoli 141 137 140 553 77,181 Steinbítur 124 121 122 1,387 169,017 Und. Meira
21. ágúst 2003 | Úr verinu | 347 orð | 1 mynd

Mest verðmæti á land á Norðurlandi eystra

SKIP og bátar skráð með heimahöfn á Norðurlandi eystra, alls 235, skiluðu mestum aflaverðmætum á land á síðasta ári, eða 16,7 milljörðum króna. Aflinn að baki því magni var tæplega 460.000 tonn. Meira
21. ágúst 2003 | Úr verinu | 232 orð | 1 mynd

Stofnvísitala rækju 20% lægri en í fyrra

VÍSITALA stofnstærðar úthafsrækju samkvæmt fyrstu útreikningum Hafrannsóknastofnunar að loknum nýafstöðnu rannsóknarleiðangri er um 20% lægri í ár miðað við árið 2002 ef litið er á svæðið í heild, en um 6% hærri en árið 1999 sem var lakasta árið á níunda... Meira
21. ágúst 2003 | Úr verinu | 505 orð | 1 mynd

Til leiðsagnar í lagafrumskóginum

ÚTVEGSHÚSIÐ er nýtt fyrirtæki sem starfar á sviði aflaheimilda, ráðgjafar og upplýsinga í sjávarútvegi. Fyrirtækið sérhæfir sig í þekkingu á íslenska fiskveiðistjórnunarkerfinu og fjölþættri þjónustu á því sviði. Í því felst m.a. Meira
21. ágúst 2003 | Úr verinu | 1772 orð | 2 myndir

Tregfiskirí í Flóanum

Aðalsteinn Einarsson, skipstjóri og útgerðarmaður í Hafnarfirði, er á sjötta Hring. Hann hefur gert út á net í Faxaflóa lengur en flestir aðrir. Helgi Mar Árnason og Þorkell Þorkelsson, ljósmyndari, fóru einn netahring með Alla á Hring. Meira
21. ágúst 2003 | Úr verinu | 939 orð | 1 mynd

Vottun á fiskafurðir vex fiskur um hrygg

SÍFELLT fleiri fyrirtæki sækjast nú eftir vottun á því að þau tengist sjálfbærum fiskveiðum, að þau stuðli að verndun fiskistofna, framleiði afurðir samkvæmt ISO-stöðlum eða fari að umhverfisviðmiðunum. Meira

Viðskiptablað

21. ágúst 2003 | Viðskiptablað | 110 orð

43 milljóna hagnaður hjá Atorku

ATORKA hf. var rekin með ríflega 43 milljóna króna hagnaði eftir skatta á fyrstu sex mánuðum ársins. Í fréttatilkynningu frá fjárfestingarfélaginu segir: "Félagið var rekið með tapi á síðasta ári uppá 137,6 m.kr. Meira
21. ágúst 2003 | Viðskiptablað | 246 orð

Afkoma Jarðborana betri en í fyrra

SAMSTÆÐA Jarðborana hagnaðist um 75 milljónir króna eftir skatta á fyrstu sex mánuðum ársins, en um 55 milljónir króna á sama tíma í fyrra. Meira
21. ágúst 2003 | Viðskiptablað | 312 orð | 1 mynd

Brautargengi í tíunda sinn

TÍUNDA Brautargengisnámskeið Impru, nýsköpunarmiðstöðvar á Iðntæknistofnun, hefst 29. ágúst nk. Námskeiðið er hið fyrsta á þessu ári en hingað til hafa tvö námskeið verið haldin árlega. Meira
21. ágúst 2003 | Viðskiptablað | 148 orð

Fox News hagnast á Íraksstríðinu

FJÖLMIÐLASAMSTEYPAN News Corporation, sem á meðal annars bresku fréttablöðin Sun og Tim es hagnaðist um 370 milljónir dollara, eða sem svarar til tæplega 30 milljarða íslenskra króna, á öðrum ársfjórðungi. Meira
21. ágúst 2003 | Viðskiptablað | 1050 orð | 1 mynd

Frá fjölskyldum til fjárfesta...

Breytingar hafa orðið á eignarhaldi nokkurra stærstu bílaumboða á landinu. Fjárfestar hafa smám saman verið að þoka sér inn í hin rótgrónu fjölskyldufyrirtæki sem einkennt hafa þennan bransa. Soffíu Haraldsdóttur virðist sem fjárfestarnir tengist allir starfsemi viðkomandi fyrirtækis á einn eða annan hátt. Meira
21. ágúst 2003 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Fyrsta skóflustungan að nýrri vörumiðstöð Samskipa

Á þriðja hundrað starfsmenn Samskipa tóku á þriðjudag fyrstu skóflustunguna að nýrri vörumiðstöð félagsins sem rís við Kjalarvog í Reykjavík. Þar verða í framtíðinni undir einu þaki höfuðstöðvar Samskipa og öll meginstarfsemi félagsins innanlands. Meira
21. ágúst 2003 | Viðskiptablað | 233 orð | 1 mynd

Hagnaður Þorbjörns Fiskaness dróst saman um 60%

REKSTUR Þorbjarnar Fiskaness hf. skilaði 314 milljóna króna hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins. Það er 60% samdráttur frá sama tímabili í fyrra en þá nam hagnaðurinn 809 milljónum. Meira
21. ágúst 2003 | Viðskiptablað | 1493 orð | 1 mynd

Hagstæð ytri skilyrði í rekstri bankanna

Gengi hlutabréfa Landsbankans hefur hækkað mikið frá birtingu uppgjörs, gengi Íslandsbanka hefur hækkað mun minna og gengi Kaupþings Búnaðarbanka hefur lækkað lítillega. Þetta gerist þrátt fyrir að við fyrstu sýn hefði mátt ætla að uppgjörum síðarnefndu bankanna yrði betur tekið. Haraldur Johannessen rýnir í uppgjörin og veltir því fyrir sér hvað kunni að skýra gengisþróunina. Meira
21. ágúst 2003 | Viðskiptablað | 191 orð | 1 mynd

Innflutningur nýrra bíla sl. 30 ár

Á síðastliðnum 30 árum hafa verið fluttar ríflega 300 þúsund bifreiðar til landsins og þar af eru tæplega 278 þúsund nýjar bifreiðar. Meðaltal innflutnings nýrra bifreiða síðustu 30 ára er því tæplega 9.300 bifreiðar. Meira
21. ágúst 2003 | Viðskiptablað | 2969 orð | 4 myndir

Marksjóðir fyrir fagfjárfesta

Ef horft er til síðustu ára er eðlilegt að spyrja sig hvernig íslenskir fagfjárfestar ætli að haga erlendum fjárfestingum sínum svo vel megi vera, skrifar Guðlaug Björk Karlsdóttir. Fullyrða má að svarið liggi ekki í því að fjárfesta eingöngu heima fyrir, sér í lagi þegar heimamarkaðurinn er smár og fjárfestingarkostir af skornum skammti. Mikilvægt er að dreifa áhættu með því að fjárfesta út fyrir heimamarkað. Meira
21. ágúst 2003 | Viðskiptablað | 149 orð

Microsoft selur tónlist í Evrópu

MICROSOFT býður nú upp á þá þjónustu í Evrópu að hlaða niður tónlist af Netinu, en sams konar þjónusta keppinautarins Apple hefur átt vinsældum að fagna í Bandaríkjunum. Meira
21. ágúst 2003 | Viðskiptablað | 695 orð

Miðjumoð

Því er stundum haldið fram í gamni að í Svíaríki sé til sérstök stærð af fötum sem eigi að geta passað meira og minna allri þjóðinni, stærðin "extra medium". Meira
21. ágúst 2003 | Viðskiptablað | 271 orð

Minerva leitar til Nomura vegna HoF

MINERVA, breskt fasteignafélag, er sagt eiga í viðræðum við japanska bankann Nomura, um að bankinn fjármagni hugsanlegt tilboð Minerva í bresku verslanakeðjuna House of Fraser, HoF. Baugur er stærsti hluthafinn í House of Fraser með 8,2% hlut. Meira
21. ágúst 2003 | Viðskiptablað | 100 orð

Minnst verðbólga á Íslandi og í Þýskalandi

SAMRÆMD vísitala neysluverðs í EES-ríkjum lækkaði um 0,2% milli júní og júlí. Vísitalan var 112,9 stig (1996=100) í júlí, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni. Meira
21. ágúst 2003 | Viðskiptablað | 803 orð | 1 mynd

Salan jókst um 43% á fyrstu 7 mánuðum ársins

FIMM stærstu bílaumboðin á landinu eru P. Samúelsson, Hekla, Ingvar Helgason/Bílheimar, B&L og Brimborg. Á meðfylgjandi mynd má sjá skiptingu markaðarins á milli umboða á fyrstu 7 mánuðum ársins. Þau fimm stærstu skipta með sér u.þ.b. Meira
21. ágúst 2003 | Viðskiptablað | 870 orð

Spáð í flókinn rekstur

MIKILL munur var á spám um afkomu Flugleiða um mitt ár og raunverulega afkomu. Greiningardeildir bankanna spáðu að meðaltali 244 milljóna króna tapi á fyrri hluta ársins, en tapið reyndist 903 milljónir króna. Meira
21. ágúst 2003 | Viðskiptablað | 214 orð

Stjörnum prýddur efnahagur

RÁÐAMENN og íbúar Toronto-borgar í Kanada geta nú litið bjartari daga eftir efnahagsáföll að undanförnu. Í september er haldin stór kvikmyndahátíð í borginni sem jafnan skaffar drjúgar tekjur. Meira
21. ágúst 2003 | Viðskiptablað | 407 orð | 1 mynd

Stóraukinn hagnaður SÍF

HAGNAÐUR af rekstri SÍF hf. nam 3,3 milljónum evra á fyrri árshelmingi eða sem svarar til 279 milljóna króna á meðalgengi tímabilsins. Þar af er hagnaður af sölu á hlut í namibíska útgerðarfyrirtækinu Seaflower 1,98 milljónir evra. Meira
21. ágúst 2003 | Viðskiptablað | 82 orð

TM með yfir 5% í Eimskipafélaginu

TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN hf. (TM) keypti í gær hlutabréf í Eimskipafélagi Íslands fyrir 100 milljónir króna að nafnverði. Meira
21. ágúst 2003 | Viðskiptablað | 235 orð | 1 mynd

Tryggingamiðstöðin með 333 milljónir í hagnað

HAGNAÐUR samstæðu Tryggingamiðstöðvarinnar á fyrstu sex mánuðum þessa árs var 333 milljónir króna en var 152 milljónir fyrir sama tímabil árið áður. Meira
21. ágúst 2003 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Um 13.000 farþegar með Katla Travel til Íslands

UM 13.000 gestir koma til Íslands með leiguflugi Katla Travel, Troll Tours og Thomas Cook í sumar, eða frá maí til september og er sætanýting tæplega 90% að meðaltali. Sætanýtingin er best í júlí eða rösklega 99%. Meira
21. ágúst 2003 | Viðskiptablað | 513 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitalan fimmtungi hærri en um áramót

ÍSLENSKA úrvalsvísitalan, ICEX-15, hefur hækkað um rúman fimmtung, eða 20,86%, frá áramótum og 27% síðustu tólf mánuði. Það er nokkuð hátt á alþjóðlega vísu, en hækkanir á hlutabréfum hafa þó verið töluverðar, sérstaklega í Bandaríkjunum og Asíu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.