Greinar miðvikudaginn 15. október 2003

Forsíða

15. október 2003 | Forsíða | 49 orð

Hafa tekjur af möstrum

BJÖRN Þorri Viktorsson hjá fasteignasölunni Miðborg og formaður í félagi fasteignasala sagði í samtali við Morgunblaðið , að hann þekkti engin dæmi um ótta við fjarskiptamöstur hér. Meira
15. október 2003 | Forsíða | 137 orð | 1 mynd

Ólafur Elíasson í Tate Modern

"VEÐRIÐ er gott dæmi um eitthvað sem er mjög áþreifanlegt en er þrátt fyrir allt einnig miðlað til okkar. Við finnum mjög mikið fyrir veðrinu og búum yfir mjög fáguðum og greinargóðum skilningi á því. Meira
15. október 2003 | Forsíða | 195 orð

Ótti við geislun hefur áhrif til lækkunar íbúðaverðs

FJARSKIPTAMÖSTUR fyrir GSM-síma eru farin að hafa áhrif á íbúðaverð í Danmörku og þá til lækkunar en ekki hækkunar. Dæmi eru um, að verð á íbúðum nálægt þessum möstrum hafi fallið um allt að 40%. Möstur vegna GSM-símanna eru nú um 3. Meira
15. október 2003 | Forsíða | 148 orð | 1 mynd

Vilja samstarf um tímasetningu

FRAKKAR, Rússar og Þjóðverjar hvöttu í gær Bandaríkjastjórn til að breyta síðustu Írakstillögu sinni og fastsetja hvenær Írakar fengju sjálfir völdin í hendur. Meira
15. október 2003 | Forsíða | 155 orð | 1 mynd

Vill fækka herstöðvum um 100

DONALD Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, áætlar að loka að minnsta kosti 100 af 425 herstöðvum í Bandaríkjunum frá og með 2005. Meira
15. október 2003 | Forsíða | 251 orð | 1 mynd

Örvera við Kolbeinsey kastar ljósi á upphaf lífsins

NIÐURSTÖÐUR genarannsóknar á hitakærri örveru af fornbakteríustofni sem fannst í hafinu við Kolbeinseyjarhrygg benda til þess að hún sé einfaldasta form lífs sem fundist hefur til þessa og styður kenningar um að lífið hafi kviknað á meðan jörðin var enn... Meira

Baksíða

15. október 2003 | Baksíða | 87 orð | 1 mynd

Barcelona vill fá Ásgeir Örn

ÁSGEIR Örn Hallgrímsson, 19 ára gamall leikmaður í meistaraliði Hauka í handknattleik, hefur fengið boð um að gerast leikmaður með Barcelona, einu sigursælasta og frægasta handboltaliði heims. Meira
15. október 2003 | Baksíða | 274 orð | 2 myndir

Biblían í glanstímarit

BOÐSKAP Biblíunnar hefur nú verið pakkað inn í bandarískt glanstímarit ætlað unglingsstúlkum á aldrinum 12-17 ára. Meira
15. október 2003 | Baksíða | 63 orð

Flensan leggur hálfan 6 ára bekk

FLENSUFARALDURINN, sem nú er nýhafinn, leggst mjög misjafnlega á nemendur og starfsfólk skóla í höfuðborginni. Í Ísaksskóla eru mikil veikindi og kvað svo rammt að pestinni að helming nemenda vantaði í einn sex ára bekk skólans í fyrradag auk kennarans. Meira
15. október 2003 | Baksíða | 308 orð | 1 mynd

Handþvottur - mikilvægasta sýkingarvörnin

HANDÞVOTTUR er mikilvægasta sýkingarvörn sem hægt er að viðhafa því snerting, bein og óbein, er langalgengasta smitleið sýkla milli manna. Meira
15. október 2003 | Baksíða | 903 orð | 2 myndir

Heilsufar starfsmanna í hávegum haft

Íslenskum fyrirtækjum er nú gert skylt að gera áhættumat á vinnustöðum. Valgeir Sigurðsson sjúkraþjálfari sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að með matinu mætti draga úr heilsufarslegri hættu á vinnustöðum. Meira
15. október 2003 | Baksíða | 57 orð | 1 mynd

Karpað yfir kaffibollunum

MÁLEFNI líðandi stundar eru oft rædd yfir kaffibolla við höfnina í Reykjavík. Kaffispjallið er ævaforn siður sem seint mun leggjast af, enda má finna samdrykkjuna og hið heimspekilega spjall sem henni fylgir í öllum helstu menningarheimum mannkyns. Meira
15. október 2003 | Baksíða | 432 orð | 1 mynd

Mögulegt að breyta 40 ára húsbréfalánum í 25 ára lán

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR hefur ákveðið að opna formlega möguleika á því að lánstími 40 ára húsbréfalána sé styttur í 25 ár í framhaldi af því að sjóðnum hafa borist fyrirspurnir þar að lútandi í sumar. Meira
15. október 2003 | Baksíða | 155 orð | 1 mynd

Óánægð með ólýðræðisleg vinnubrögð

STEINUNN Birna Ragnarsdóttir hefur sagt af sér sem varaborgarfulltrúi Reykjavíkurlistans og varaformaður menningarmálanefndar. Meira
15. október 2003 | Baksíða | 469 orð | 1 mynd

Skilar sér í meiri vellíðan

ÍSLANDSPÓSTUR er eitt þeirra fyrirtækja, þar sem hafin er vinna við gerð áhættumats, til að koma til móts við breytta vinnuverndarlöggjöf. Meira
15. október 2003 | Baksíða | 290 orð | 1 mynd

Skipt um stjórn í dótturfélögum Eimskips

Á FYRSTA fundi nýrrar stjórnar Hf. Eimskipafélags Íslands í gærkvöld var ákveðið að skipta um stjórn í öllum dótturfélögum félagsins, en fyrir fundinn höfðu allir stjórnarmenn í félögunum Brimi, Burðarási og flutningafélaginu Eimskipi, sagt af sér. Meira

Fréttir

15. október 2003 | Innlendar fréttir | 744 orð | 1 mynd

Aðalatriðið að tryggja öryggi

Svana Helen Björnsdóttir er framkvæmdastjóri verkfræðifyrirtækisins Stika ehf., sem er ráðgjafarfyrirtæki um öryggismál. Hún útskrifaðist sem verkfræðingur frá Tækniháskólanum í Darmstadt í Þýskalandi, Technische Universität Darmstadt, 1987 og stofnaði Stika 1992. Svana Helen er gift Sæmundi E. Þorsteinssyni, verkfræðingi og forstöðumanni rannsóknadeildar Landsíma Íslands. Þau eiga þrjá syni, tvíburana Sigurð Finnboga og Þorstein, 7 ára, og Björn Orra, 10 ára. Meira
15. október 2003 | Landsbyggðin | 113 orð | 1 mynd

Afmæli á Barnabóli

Þórshöfn | Leikskólinn Barnaból hélt upp á 20 ára afmæli fyrir skömmu og bauð upp á veitingar í tilefni dagsins. Meira
15. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 116 orð | 1 mynd

Akureyrarkirkja í bleiku ljósi

AKUREYRARKIRKJA er lýst upp með bleikum ljósgeislum þessa dagana, í tengslum við alþjóðlegt árveknisátak gegn brjóstakrabbameini. Meira
15. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 191 orð

Atvinnulausum fjölgar í Eyjafirði

ATVINNULEYSI hefur aukist nokkuð að undanförnu í Eyjafirði, ekki síst á meðal kvenna. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 115 orð

Auglýst verði eftir umsóknum

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga sem miðar m.a. að því að auglýsa eigi opinberlega eftir umsóknum um stöðu bankastjóra Seðlabanka Íslands. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 146 orð

Árásin ekki við Paddy's Vegna fréttar...

Árásin ekki við Paddy's Vegna fréttar í blaðinu í gær um árásarmál við skemmtistaðinn Paddy's í Reykjanesbæ vill eigandi staðarins taka fram, að meint árás hafi átt sér stað alllangt frá staðnum en ekki fyrir utan hann, eins og stóð í fréttinni. Meira
15. október 2003 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Ásakanir rannsakaðar

TILKYNNT var í gær að Sir Philip Mawer, sem hefur því embættishlutverki að gegna að hafa eftirlit með því að þingmenn í neðri deild brezka þingsins virði siðareglur, myndi taka til rannsóknar ásakanir á hendur Iain Duncan Smith, leiðtoga Íhaldsflokksins,... Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Beðin að skoða leiðir sem ekki eru á mínu færi

UMHVERFISRÁÐHERRA, Siv Friðleifsdóttir, segir að sér yrði nokkur vandi á höndum ef þingsályktunartillaga átján þingmanna þess efnis að umhverfisráðherra aflétti veiðibanni á rjúpu yrði samþykkt. Meira
15. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 115 orð

Bonsai-garði lokað | Fimmta starfsári Bonsai-garðsins...

Bonsai-garði lokað | Fimmta starfsári Bonsai-garðsins í Hellisgerði í Hafnarfirði er nú lokið og búið er að koma plöntunum fyrir í vetrargeymslu. Aðsókn að garðinum var mjög góð í sumar, en um 2. Meira
15. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 143 orð

Borgarstjóri fundaði í Árbæ

Árbæ | Borgarstjóri átti fund með íbúum Árbæjar, Ártúnsholts, Grafarholts og Seláss á mánudagskvöld, en borgarstjóri fundar þessa dagana með íbúum mismunandi hverfa Reykjavíkur. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Borgin stofnar tónlistarnámi í hættu

STEINUNN Birna Ragnarsdóttir, hefur sagt af sér störfum sem varaborgarfulltrúi R-listans í borgarstjórn og sem varaformaður menningarmálanefndar og varaformaður hverfisráðs miðborgar. Meira
15. október 2003 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Bústað fyrir Bondevik?

RÆTT er um það í Noregi að komið verði á fót sérstökum embættisbústað fyrir forsætisráðherra landsins, að sögn fréttavefjar Aftenposten í gær. Ástæðan er ekki síst að sl. Meira
15. október 2003 | Suðurnes | 180 orð

Bygging Thorkelískóla undirbúin

Innri-Njarðvík | Reykjanesbær er að undirbúa stofnun skólahverfis í Innri-Njarðvík og byggingu grunnskóla þar. Helst það í hendur við áform um uppbyggingu nýrra íbúðahverfa. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 181 orð

Dagur dreifbýliskvenna er í dag

Í DAG verður í fyrsta sinn formlega haldið upp á dag dreifbýliskvenna og af því tilefni verður dagskrá í Vetrargarði verslanamiðstöðvarinnar í Smáralind í Kópavogi frá klukkan eitt til klukkan sex. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 34 orð

Draugur

Einar Kolbeinsson heyrði frétt um samþykkt VG sem greint er frá hér að ofan og varð þá að orði: Sumir kasta tærri trú, traustið setja á Bauginn, en vinstri-grænir vilja nú, vekja upp... Meira
15. október 2003 | Erlendar fréttir | 200 orð

Fangar reknir frá Vesturbakkanum

PALESTÍNUMENN sökuðu í gær Ísraelsher um brot á alþjóðlegum sáttmála um meðferð fanga eftir að yfirmaður hersins gaf fyrirmæli um að fimmtán palestínskir fangar yrðu fluttir nauðugir af Vesturbakkanum yfir á Gaza-svæðið. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 355 orð

Félag kvenna í atvinnurekstri heldur 1.

Félag kvenna í atvinnurekstri heldur 1. púltfund sinn á þessu starfsári á morgun, fimmtudaginn 16. október í Víkingasal Hótels Loftleiða. Fundurinn hefst með morgunverði kl. 8 en eiginleg dagskrá hefst kl. 8.30. Meira
15. október 2003 | Landsbyggðin | 276 orð | 1 mynd

Fimmta og síðasta bindi kemur út fyrir jól

Húsavík | Það lá vel á mönnum þegar síðasti formlegi fundur Sögunefndar Húsavíkur var haldinn á dögunum enda sáu þeir nú loks fyrir endann á miklu verki sem verið hefur í gangi í nokkra áratugi. Þar er um að ræða V. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Fimmtán daga gömul stúlka á stjórnarfundi

ÓVÆNT fjölgun varð á stjórnarfundi Landsvirkjunar fyrir helgi er Edda Rós Karlsdóttir stjórnarmaður mætti þar með fimmtán daga gamla dóttur sína, óskírða Kjartansdóttur Daníelssonar. Meira
15. október 2003 | Suðurnes | 493 orð | 4 myndir

Fjölgun grunnskólabarna samsvarar meira en heilum bekk

Vogum | Ör fjölgun íbúa í Vatnsleysustrandarhreppi veldur því að skólastarfið er að sprengja utan af sér húsnæðið, enn einu sinni. Ef frekari fjölgun verður í sumum árgöngum er talið æskilegt að skipta þeim og þá þarf að byggja við skólahúsið. Meira
15. október 2003 | Landsbyggðin | 77 orð | 1 mynd

Flugmálastjórn afhendir björgunarbát á Gjögurflugvöll

Árneshreppi | Flugmálastjórn afhenti nýlega gúmmíbjörgunarbát af Zodiac-gerð, rúmlega tveggja ára, með fimmtíu hestafla utanborðsmótor, á Gjögurflugvöll. Báturinn var áður á Reykjavíkurflugvelli. Meira
15. október 2003 | Landsbyggðin | 101 orð | 1 mynd

Foreldraminning í Stykkishólmskirkju

Stykkishólmi | Við messu í Stykkishólmskirkju minntust börn þeirra Sigríðar Bjarnadóttur og Lárentínusar Jóhannssonar foreldra sinna. Sigríður hefði orðið 100 ára daginn áður og 110 ár eru liðin frá fæðingu Lárentínusar. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 189 orð

Fræðsla um augnheilsu barna

LIONSHREYFINGIN stendur fyrir fyrirlestri fyrir almenning í dag, miðvikudaginn 15. október í Norræna húsinu í Reykjavík kl 16.30. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Fundurinn hafði úrslitaáhrif á rekstur félagsins

"AÐDRAGANDI svokallaðrar Loftleiðabyltingar var sá að félagið missti millilandavélar sínar, Heklu og Geysi, með skömmu millibili og innanlandsfluginu hafði verið skipt upp milli Flugfélags Íslands og Loftleiða á þann hátt að rekstur þess var ekki... Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Gáfu SKB eina milljón

HJÓNIN Þorkell Sigurðsson og Þorbjörg Guðmundsdóttir gáfu nýverið Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna, SKB, eina milljón króna. Meira
15. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 119 orð | 2 myndir

Gert ráð fyrir þriggja til fimm hæða fjölbýli

Kópavogi | Í nýju bryggjuhverfi á Kársnesi, sem áætlað er að verði tilbúið í kringum 2010, er gert ráð fyrir þriggja til fimm hæða fjölbýlishúsum með samtals 450 íbúðum. Lægstu húsin verða við sjávarkantinn til að skerða sem minnst útsýni. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 1017 orð | 1 mynd

Hefur ekkert fengið greitt fyrir 100 lömb í heilt ár

Ferskar afurðir skulda bændum um 70 milljónir fyrir innlegg síðasta haust. Sigurður Þórólfsson bóndi í Innri-Fagradal óttast að þeir fái þetta ekki greitt. Egill Ólafsson ræddi við Sigurð. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 627 orð

Heimild fáist til húsleitar hjá stjórnendum fyrirtækja

LÚÐVÍK Bergvinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til laga sem leggur m.a. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Hellisbúinn lofaður í Helsinki

SÝNING á Hellisbúanum á Litla sviði Sænska leikhússins í Helsinki í leikstjórn Gunnars Helgasonar fær góða dóma í Hufvudstadsbladet. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Hlakkaði alltaf til næsta dags

"ÉG minnist þessa tíma með söknuði. Ég kunni alltaf vel við mig hjá Loftleiðum. Meira
15. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 97 orð

Hraðskák í október | Október hraðskákmót...

Hraðskák í október | Október hraðskákmót Skákfélags Akureyrar verður haldið á föstudagskvöld, 17. október kl. 20. Félagsmenn eru hvattir til að mæta, enda styttist óðum í Íslandsmót skákfélaga og því tilvalið að liðka fingurna eilítið. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð

Hætt kominn í Bláa lóninu

KOMIÐ var að meðvitundarlausum gesti Bláa lónsins rétt fyrir klukkan 17 í gær. Að sögn starfsmanns Bláa lónsins hafði maðurinn verið í lóninu í nokkrar mínútur þegar öryggisvörður kom að honum. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 213 orð

John getur heitið Jón | Mannanafnanefnd...

John getur heitið Jón | Mannanafnanefnd hefur nýlega samþykkt að verða við nokkrum beiðnum útlendinga er flust hafa til landsins og aðlaga erlend nöfn þeirra að íslenskri tungu. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Kárahnjúkabúkolla

Unnið er hörðum höndum í Kárahnjúkavirkjun og smám saman lýkur ýmsum áföngum á þessum fyrstu mánuðum verksins. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 589 orð | 1 mynd

Kostir og gallar sagðir vera á náttúruverndaráætlun

DRÖGUM að náttúruverndaráætlun 2004 til 2008, sem Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra kynnti á umhverfisþingi í gær, var fagnað en einnig komu fram gagnrýnisraddir, m.a. Meira
15. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 292 orð

Kostnaður við viðgerðir lítill

RAKASKEMMDIR á parketi í nýju húsnæði Orkuveitu Reykjavíkur (OR) eru óverulegar og kostnaður við að lagfæra parketið er því lítill, að sögn forsvarsmanna OR. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Krefst eignarbóta að andvirði níu milljarða króna

EKKERT varð af formlegri undirritun vegna stækkunar Evrópska efnahagssvæðisins (EES) eins og til stóð á fundi EES-ráðsins í Lúxemborg í gær. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 216 orð

Kynning á kvennaferð til Kenýa verður...

Kynning á kvennaferð til Kenýa verður í dag, miðvikudag kl. 18-19, í húsakynnum Úrvals Útsýnar í Lágmúla 4. Boðið er upp á ævintýraferð fyrir konur og takmarkast hópurinn við 20 konur. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Landstjórinn klæddur á íslenska vísu

HEIMSÓKN Adrienne Clarkson, landstjóra Kanada, lýkur í dag, en hún hefur undanfarna fimm daga farið víða um land ásamt eiginmanni sínum John Ralston. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 117 orð

Leiðrétt

Vegna mistaka í prófarkalestri var orði bætt inn í málsgrein í viðhorfi Þrastar Helgasonar í gær, þriðjudag. Breytti þetta merkingu málsgreinarinnar og þeirra sem á undan og eftir komu. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Lét bátkænu fyrir 10 gæsir

Mývatnssveit | Ellert Hauksson, starfsmaður Kísiliðjunnar, er hér að svíða gæsir við gasloga. Þannig gerir hann þær að góðgæti á veisluborði. Meira
15. október 2003 | Miðopna | 2431 orð | 3 myndir

Líkaminn sem heili

ÓLAFUR Elíasson hefur gjarnan fjallað um tengsl nútímamannsins við náttúruna í verkum sínum - eða jafnvel um afstæði þeirra marka sem maðurinn hefur notað til að greina sig frá henni. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Loftið lævi blandið

"ÉG held að mér sé óhætt að segja að loftið á fundinum hafi verið lævi blandið," segir Gunnar Helgason hæstaréttarlögmaður og ritari byltingarsinna á aðalfundi Loftleiða fimmtudaginn 15. október árið 1953. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 1242 orð | 8 myndir

Loftleiðabyltingin lagði grunninn

"ÉG tel ekki ofsögum sagt að "Loftleiðabyltingin" hafi í senn lagt grunninn að uppbyggingarstarfi Loftleiða og alþjóðlegum flugrekstri eins og við þekkjum hann á Íslandi í dag. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 187 orð

Matvæladagur MNÍ Matvæla og næringarfræðafélag Íslands...

Matvæladagur MNÍ Matvæla og næringarfræðafélag Íslands (MNÍ) boðar til Matvæladags föstudaginn 17. október kl. 12.30-17 í Hvammi, Grand Hótel Reykjavík. Ráðstefnan ber yfirskriftina "Breytingar á mataræði - hvað býr að baki". Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 44 orð

Nýr formaður Ungra jafnaðarmanna

SVERRIR Teitsson tók við embætti formanns Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík á stjórnarfundi félagsins sem fram fór mánudaginn 13. október sl. Meira
15. október 2003 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Ný stjórn í Líberíu

GYUDE Bryant sór í gær embættiseið forseta nýrrar bráðabirgðastjórnar í Afríkuríkinu Líberíu. Eitt helsta markmið stjórnarinnar verður að afvopna hópa vígamanna og stuðla að endurreisn landsins eftir nær 14 ára borgarastyrjöld. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 124 orð

Rannsókn á lokastigi

RANNSÓKN lögreglunnar í Borgarnesi á tildrögum alvarlegs rútuslyss á Geldingadraga 2. ágúst sl. þegar rúta með tékkneskum ferðamönnum valt, er nú á lokastigi. 28 ferðamenn voru í rútunni og voru 20 þeirra sendir á slysadeild. Meira
15. október 2003 | Erlendar fréttir | 305 orð | 3 myndir

Réttarhöld hefjast

JOHN Allen Muhammad kom fyrir rétt í Virginíuríki í Bandaríkjunum í gær, en hann er ákærður fyrir tvö morð en grunaður um að hafa við annan mann skotið fjölda manns til bana og haldið íbúum Washington og nágrennis í helgreipum óttans dögum saman fyrir um... Meira
15. október 2003 | Suðurnes | 83 orð

Sameining | Heimir, félag ungra sjálfstæðismanna...

Sameining | Heimir, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ, leggur til að bæjarstjórn Sandgerðisbæjar óski eftir formlegum viðræðum við bæjarstjórn Reykjanesbæjar um sameiningu sveitarfélaganna. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 132 orð

Samningur við Geðhjálp undirritaður

FULLTRÚAR heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins og Geðhjálpar undirrituðu í gær þjónustusamning sem gildir í eitt ár. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 74 orð

Samvinna

Samvinnuverslun er form sem getur komið íbúunum öllum til góða," segir í ályktun frá aðalfundi kjördæmisráðs VG í Norðausturkjördæmi. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Sauðárkrókskirkja bleiklýst

Eins og víða um heim hafa félagasamtök hérlendis sem berjast gegn krabbameini vakið athygli á baráttunni við þennan illvíga sjúkdóm, með því að lýsa upp ýmis mannvirki í bleikum lit. Að þessu sinni er athyglinni einkum beint að brjóstakrabbameini. Meira
15. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 92 orð

Siðareglur blaðamanna | Hver sá sem...

Siðareglur blaðamanna | Hver sá sem á hagsmuna að gæta og telur að blaðamaður hafi brotið siðareglur blaðamanna getur kært ætlað brot til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Siglfirðingar undirbúa stórhátíð

SIGLFIRÐINGAR undirbúa nú mikla hátíð sem haldin verður árið 2004 til að minnast þess að nú eru liðin 100 ár síðan Íslendingar urðu síldveiðiþjóð og síldarútvegurinn varð einn af meginstólpum nútímasamfélags á 20. öld. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Skálinn talinn vera frá árunum 925-975

MIKLAR jarðvinnuframkvæmdir eru nú hafnar við Aðalstræti vegna fyrirhugaðrar stórbyggingar á svæðinu en fornleifafræðingar fylgjast vel með öllu sem fram fer. Þetta kemur fram í greinargerð sem lögð var fram í borgarráði Reykjavíkur í gær. Meira
15. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 159 orð | 1 mynd

Skemmtileg heimsókn

FÉLAGAR í krulludeild Skautafélags Akureyrar buðu fólki í fylgdarliði Adrienne Clarkson landstjóra Kanada að koma og etja kappi við þá í krullu (curling) í vikunni í Skautahöllinni og þáðu 8 gestir boðið og mættu með tvö lið til leiks. Meira
15. október 2003 | Erlendar fréttir | 173 orð

Skotgöt límd á skruggukerruna

NÝTT tízkuæði er nú farið að breiðast út um Bandaríkin: að skreyta bíla með límmiðum með áprentuðum skotgötum. "Svo raunveruleg að þú verður að snerta þau til að vera viss," segir í auglýsingatexta um nýju límmiðana á vefsíðunni bullet1. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Stefndi að uppgjöri við bændur fyrir áramót

HJALTI Jósefsson, framkvæmdastjóri Ferskra afurða á Hvammstanga, segir að fyrirtækið hafi stefnt að því að ljúka við að gera upp við bændur á þessu ári. Hann segist hins vegar óttast nú "að ekki verði neinn friður til þess. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Stjórnarþingmennirnir Sólveig Pétursdóttir og Magnús Stefánsson...

Stjórnarþingmennirnir Sólveig Pétursdóttir og Magnús Stefánsson ræða saman. Framsögumaður í umræðunum um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn og unglinga, Þuríður Backman, virðist niðursokkinn í... Meira
15. október 2003 | Suðurnes | 74 orð

Stúlkurnar settu met

Reykjanesbæ | Stúlknasveit Íþróttabandalags Reykjanesbæjar setti nýtt stúlknamet í 4 x 50 m fjórsundi á Sprettsundsmóti ÍBV um sl. helgi. Met þetta var eina Íslandsmetið sem sett var á mótinu. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 219 orð

Súrefnisskortur talinn dánarorsök

SAMKVÆMT niðurstöðu krufningar á barninu sem lést nýlega á Landspítalanum eftir fæðingu á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja er talið að það hafi látist af völdum súrefnisskorts. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir

Svartá til SVFR fyrir 9 milljónir

VEIÐIRÉTTAREIGENDUR við Svartá í Húnavatnssýslu hafa leigt Stangaveiðifélagi Reykjavíkur ána til næstu þriggja ára. Hafralónsá í Þistilfirði hefur verið leigð hópi húsvískra veiðimanna. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 56 orð

Sævar í 2.-4. sæti í Klakksvík

SKÁKMAÐURINN Sævar Bjarnason (2.284 stig) náði 2.-4. sæti á alþjóðlega mótinu í Klakksvík í Færeyjum og hækkar væntanlega nokkuð í stigum með góðri frammistöðu sinni á mótinu. Svíinn Johan Erikson (2.414) sigraði á mótinu með 6,5 vinning. Meira
15. október 2003 | Erlendar fréttir | 177 orð | 3 myndir

Sögulegur fundur í Vínarborg

LEIÐTOGAR Kosovo-Albana og Serba hittust á fundi í Vínarborg í gær en þetta eru fyrstu formlegu viðræðurnar sem þeir hafa átt um málefni Kosovo frá því að Kosovo-stríðinu, sem kostaði þúsundir manna lífið, lauk fyrir meira en fjórum árum síðan. Meira
15. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 79 orð

Tónleikur og Völuspá | Möguleik húsið...

Tónleikur og Völuspá | Möguleik húsið verður með tvær leiksýningar í Hlöðunni við Litla-Garð á Akureyri í dag og á morgun. Fyrri sýningin, Tónleikur eftir Stefán Örn Arnarson og Pétur Eggerz, hefst kl. 20 í kvöld. Meira
15. október 2003 | Erlendar fréttir | 656 orð | 3 myndir

Um 600 alþjóðlegir eftirlitsmenn í Aserbaídsjan

FORSETAKOSNINGAR verða í dag í Aserbaídsjan og meðal frambjóðenda er Ilham Aliyev, forsætisráðherra og sonur fráfarandi forseta, Heidars Aliyevs sem er orðinn háaldraður og heilsutæpur. Meira
15. október 2003 | Suðurnes | 84 orð

Unglingaráð | Á fyrsta fundi unglingaráðs...

Unglingaráð | Á fyrsta fundi unglingaráðs félagsmiðstöðvarinnar Fjörheima í Reykjanesbæ sem haldinn var föstudaginn 10. október var Helga Dagný Sigurjónsdóttir úr 10. bekk Heiðarskóla kosinn formaður. Garðar Örn Arnarson úr 10. Meira
15. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 106 orð

Uppgræðsla | Hafnarfjarðarbær hefur samið við...

Uppgræðsla | Hafnarfjarðarbær hefur samið við Landgræðsluna um að fjármagna uppgræðslu í Krísuvík, og munu bærinn og landgræðslan deila jafnt kostnaði af dreifingu lífræns áburðar í samræmi við framvindu verkefnisins ef samið verður við þriðja aðila um... Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 80 orð

Úr bæjarlífinu

Ilmandi ítalskt | Þeim, sem vilja vera dálítið flottir á því og bjóða upp á ilmandi ítölsk brauð með matnum heima hjá sér, býðst að sækja námskeið þar sem réttu handtökin við brauðbaksturinn verða kennd. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 611 orð

Vantar opinbera og heildstæða stefnumótun

MARGIR þingmenn lögðu áherslu á að bæta þurfi geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga í umræðum utan dagskrár á Alþingi í gær. Þuríður Backman, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, málshefjandi umræðunnar, sagði m.a. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 236 orð

Veiðibanni á rjúpu verði aflétt sem fyrst

ÁTJÁN þingmenn úr Sjálfstæðisflokki, Framsóknarflokki og Frjálslynda flokknum hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að umhverfisráðherra aflétti veiðibanni á rjúpu sem fyrst. Meira
15. október 2003 | Erlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Vélmenni stjórnað með heilaboðum

BANDARÍSKUM vísindamönnum hefur tekist að kenna öpum að stjórna vélknúnum armi með heilaboðum. Meira
15. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 260 orð | 1 mynd

Við erum best!

HÚSIÐ, menningarmiðstöð ungs fólks á Akureyri, hefur formlega verið opnað. Meira
15. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 214 orð | 1 mynd

Vilja aðstöðu við höfnina

Hafnarfirði | Björgunarsveit Hafnarfjarðar er nú í viðræðum við Hafnarfjarðarbæ um að fá lóð við gömlu höfnina til að byggja sérhæft húsnæði fyrir alla starfsemi sveitarinnar, en hún er nú með aðstöðu m.a. í gömlu slökkviliðsstöðinni við Flatahraun. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 99 orð

Vinnsla liggur niðri hjá Felli

Fiskvinnsla liggur niðri hjá Útgerðarfélaginu Felli ehf. í Bolungarvík og hefur starfsfólki verið sagt upp störfum, að því er fram kom á fréttavef Bæjarins besta á Ísafirði í gær. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Ýmis sár í Evrópu hafa enn ekki gróið

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segir að frestun samningins um stækkun EES hafi komið óvænt upp og mikilvægt sé að ná sáttum á næstu dögum þar sem miklir hagsmunir séu í húfi. Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 15 orð

ÞINGFUNDUR hefst kl.

ÞINGFUNDUR hefst kl. 13.30 í dag. Á dagskrá eru atkvæðagreiðslur og einstakar fyrirspurnir til... Meira
15. október 2003 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Þjóðlög á háskólatónleikum

Á FYRSTU háskólatónleikum haustsins í Norræna húsinu syngur Marta Guðrún Halldórsdóttir þjóðlög úr safni séra Bjarna Þorsteinssonar við undirleik Arnar Magnússonar. Háskólatónleikarnir eru sem fyrr haldnir kl. 12.30. Meira

Ritstjórnargreinar

15. október 2003 | Staksteinar | 338 orð

- Að verja fé til skattalækkana

Vefþjóðviljinn vitnar í stefnuræðu Davíðs Oddssonar, þar sem hann orðaði það svo að "um 20 milljörðum króna verði á kjörtímabilinu varið til skattalækkana". Meira
15. október 2003 | Leiðarar | 390 orð

Rannsóknarnefnd heilbrigðisstofnana

Sigurður Guðmundsson landlæknir greinir frá því í Morgunblaðinu í gær að landlæknisembættið hafi uppi áform um að koma á fót sérstakri rannsóknarnefnd vegna slysa eða óhappa á heilbrigðisstofnunum. Meira
15. október 2003 | Leiðarar | 276 orð

Stuðningur við unga myndlistarmenn

Nýtt blað er brotið í stuðningi við unga myndlistarmenn með stofnun Styrktarsjóðs Guðmundu Andrésdóttur listmálara. Guðmunda, sem var einn helsti fulltrúi íslenskrar abstraktlistar, lést í september á síðasta ári. Meira

Menning

15. október 2003 | Menningarlíf | 1341 orð | 1 mynd

Arkitektúr

ARKITEKTÚR hefur verið inni í myndinni undanfarið, nú síðast með mikilsverðri og upplýsandi sýningu Byggingarlistasafnsins í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi. Meira
15. október 2003 | Menningarlíf | 848 orð | 1 mynd

Helgasta musteri tilfinninganna

ELÍSABET Jökulsdóttir hefur ort og gefið út 100 ástarljóð. Vængjahurðin nefnist bókin, bleik að lit og býður af sér kvenlegan þokka. Meira
15. október 2003 | Menningarlíf | 260 orð | 1 mynd

Málverk og leirmunir á Kjarvalsstöðum

SÝNING á verkum sex listamanna á vegum verkefnisins List án landamæra verður opnuð í norðursal Kjarvalsstaða kl. 17 í dag, miðvikudag. Meira
15. október 2003 | Menningarlíf | 1445 orð | 1 mynd

Megi vegur þinn verða blómum stráður - in'sh' Allah!

HANNA Dóra Sturludóttir sópransöngkona er stödd í Katar í Arabíu, en hún lenti í miklu ævintýri er hún var beðin um að syngja eitt aðalhlutverkanna í nýrri óperu sem samin var sérstaklega fyrir emírinn í Katar, Sheikh Amir Hamad bin Khalifa Al Thani, en... Meira
15. október 2003 | Menningarlíf | 563 orð | 1 mynd

Mesta ögrun sem söngkona tekst á hendur

MÖRGUM þeim er sóttu tónleika Kammersveitar Reykjavíkur fyrir 23 árum líður seint úr minni flutningur Rutar Magnússon og Kammersveitarinnar á stórvirki Schönbergs, Pierrot lunaire - Tunglsjúka Péturs, undir stjórn Pauls Zukofskys. Meira
15. október 2003 | Tónlist | 524 orð | 1 mynd

Sólmyrkvi og glæsilegur sellóleikur

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna. Einleikari á selló: Nicole Vala Cariglia. Stjórnandi: Óliver Kentish. Efnisskrá: Myrkvi fyrir hljómsveit eftir Hildigunni Rúnarsdóttur, Rókókó-tilbrigði f. selló og hljómsveit op. 33 eftir P. Tchaikovsky og Sinfónía nr. 7 í C dúr op. 105 eftir J. Sibelius. Sunnudagurinn 5. október kl. 17. Meira
15. október 2003 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

Stórt safn nýrra mynda

UM NÆSTU mánaðamót bætist við kvikmyndarás á Fjölvarpinu en MGM Channel kemur í stað CNBC. "Þarna verða kvikmyndir allan sólarhringinn, þetta er svona dæmigerð kvikmyndarás," segir Björn Sigurðsson, dagskrárstjóri erlendrar dagskrár... Meira
15. október 2003 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Súfistinn kl.

Súfistinn kl. 20.30 Bókaforlagið Bjartur fagnar útgáfu skáldsögunnar Skugga-Baldur eftir Sjón. Skáldið les úr verki sínu, auk þess sem Ásgerður Júníusdóttir mun syngja ljóð eftir Franz Schubert, við undirleik Önnu Rúnar Atladóttur. Meira
15. október 2003 | Fólk í fréttum | 1128 orð | 5 myndir

Tækifæri...og stuð

AIRWAVESHÁTÍÐIN hefst í kvöld og mun standa fram á sunnudag. Gríðarlegur fjöldi íslenskra listamanna mun troða upp á þessu tímabili úr nánast öllu geirum dægurtónlistarinnar. Meira
15. október 2003 | Fólk í fréttum | 446 orð | 3 myndir

VELSKA leikkonan Catherine Zeta-Jones fullyrðir að...

VELSKA leikkonan Catherine Zeta-Jones fullyrðir að hún muni aldrei skilja við eiginmann sinn Michael Douglas . Hún segir það ekki koma til greina því það sé hreinlega ekki í genum hennar að skilja og henni bjóði við þeirri tilhugsun. Meira
15. október 2003 | Fólk í fréttum | 509 orð | 2 myndir

Þurfum ekki mikið

ÍSLENSKA snjóbrettamyndin Óreiða er komin út en myndin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Myndin er gerð af hópnum Team Divine á Akureyri. Meira

Umræðan

15. október 2003 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Að forgangsraða í þágu þróunarhjálpar

Í SEPTEMBER aldamótaárið 2000 komu leiðtogar þjóða heims saman á sérstakri "Aldamótasamkundu" (Millennium Summit) í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Meira
15. október 2003 | Bréf til blaðsins | 446 orð | 2 myndir

Athugasemd vegna miðilsfunda á Stöð 2

Í KIRKJUNUM er sungið: Haf guðs orð fyrir leiðarstein í stafni. Er þess ekki lengur þörf? Hvar eru þeir áskrifendur Stöðvar 2 sem ekki kæra sig um kukl og andafundi inni í stofu hjá sér? Meira
15. október 2003 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd

Ábyrgðarlausar niðurgreiðslur

ÉG GERI ráð fyrir því að mörgum hafi brugðið við frétt um úttekt Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands á kostnaði þjóðfélagsins sem stafar af tóbaksreykingum. Nítján milljarða króna verðmæti á einu ári og um 400 mannslífum fyrir aldur fram er fórnað. Meira
15. október 2003 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Börn eru líka fólk - Að vera góðir foreldrar

VÍMULAUS æska - Foreldrahús býður upp á námskeið fyrir foreldra og börn sem eiga í vanda. Foreldrahús gengur út frá því að alla sem eignist börn langi til að vera góðir foreldrar. Að það takist misjafnlega er staðreynd. Meira
15. október 2003 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Dagur hvíta stafsins

Í DAG, miðvikudaginn 15. október, er alþjóðlegur baráttudagur blindra og sjónskertra, Dagur hvíta stafsins, haldinn hátíðlegur um allan heim. Meira
15. október 2003 | Bréf til blaðsins | 262 orð

Erlendir farandverkamenn á öræfum Íslands

UNDANFARNAR vikur hafa Íslendingar orðið vitni að einhverjum þeim furðulegustu fréttum ofan úr efstu byggðum landsins. Í einu erfiðasta vinnuumhverfi á Íslandi eru erlendir farandverkamenn við störf við ömurlegar aðstæður. Meira
15. október 2003 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Fiskeyðistefnan á leið um landið

FRÁ Seyðisfirði berast nú fiskeyðifréttirnar. Morgunblaðið segir frá því 16. september sl. að Útgerðarfélag Akureyringa sjái sér ekki fært að reka fiskvinnslufyrirtækið Dvergastein lengur. Meira
15. október 2003 | Bréf til blaðsins | 337 orð

Fréttaflutningur RÚV

Í KVÖLD sunnudagskvöld (12. Meira
15. október 2003 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Fækkun refa mun gera veiðibann á rjúpu óþarft

SENN líður að jólum. Þau koma með sína gleði, sinn fögnuð, hátíðleika og sína sérstöku lykt. Og þó, hana kemur til með að vanta næstu árin. Hinn sérstaka ilm af jólarjúpunni. Angan sem fyllir húsið einu sinni á ári. Meira
15. október 2003 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Geir laumast burt með 500 milljónir

EITT það viturlegasta sem Geir H. Haarde hefur beitt sér fyrir er viðbótarlífeyrissparnaðurinn. Þrenns konar hvatningu er beitt í því kerfi til að ýta launafólki til að spara umfram lögbundinn sparnað. Meira
15. október 2003 | Aðsent efni | 349 orð | 1 mynd

Lóðagreifar í Reykjavík?

FRÓÐLEGT er að sjá hvernig d-lista minnihlutinn í borginni forðast kjarna málsins í umræðunni um lóðir og lóðaúthlutun. Nú í ár verður meira framboð af lóðum en dæmi eru um í áraraðir. Meira
15. október 2003 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Rokk í Reykjavík

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Airwaves verður nú haldin í Reykjavík - "capital of cool" eins og borgin er nefnd í erlendum tónlistartímaritum. Meira
15. október 2003 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu og...

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu og söfnuðu 1.570 krónum til styrktar Rauða krossi Íslands. Þau eru Marey Jónasdóttir, Magnús Ingi Yngvason og Bjarni... Meira

Minningargreinar

15. október 2003 | Minningargreinar | 2200 orð | 1 mynd

ERLENDA S. ERLENDSDÓTTIR

Erlenda Stefanía Erlendsdóttir fæddist að Hamri í Hegranesi í Skagafirði 15. desember 1923. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinfríður Jónsdóttir f. 2. apríl 1898, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. október 2003 | Viðskiptafréttir | 126 orð

Húsasmiðjan lokar versluninni á Siglufirði

ÁKVEÐIÐ hefur verið að loka verslun Húsasmiðjunnar á Siglufirði um næstu mánaðamót. Árni Hauksson, forstjóri Húsasmiðjunnar, segir að ástæður séu þær helstar að markaðssvæði verslunarinnar sé lítið og veltan sé lítil og hafi farið minnkandi. Meira
15. október 2003 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Ísfarm fær Organonlyfin

UMBOÐ fyrir lyfjafyrirtækið Organon flyst um næstu áramót til Ísfarm ehf. frá PharmaNor en áætluð velta hér á landi af lyfjum Organon er um 180 milljónir króna á yfirstandandi ári. Ísfarm, sem er dótturfyrirtæki Lífs hf. Meira
15. október 2003 | Viðskiptafréttir | 213 orð

Lundbeck fellur frá málsókn

DANSKA lyfjafyrirtækið Lundbeck hefur fallið frá málsókn á hendur lyfjafyrirtækinu Lagap/Sandoz í Bretlandi, sem dreifir samheitalyfi þunglyndislyfsins Cipramil þar í landi. Meira
15. október 2003 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Nettilboð vekja athygli

NETKLÚBBSTILBOÐ á vef Icelandair í Bandaríkjunum hafa vakið athygli meðal markaðsfyrirtækja þar í landi. Meira
15. október 2003 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Nokia 3G í Singapúr

FINNSKA farsímafyrirtækið Nokia hefur gert 100 milljóna evra eða tæpra níu milljarða króna samning við fyrirtækið StarHub í Singapúr. Samningurinn kveður á um sölu Nokia á tæknibúnaði til reksturs 3G-kerfis, eða þriðju kynslóðar farsímakerfis í landinu. Meira
15. október 2003 | Viðskiptafréttir | 123 orð

PharmaNor semur við Fróða

Fróði hf. hefur undirritað samninga við lyfjafyrirtækið PharmaNor hf. um innleiðingu á veflausn sem ætlað er að styðja fyrirtækið ímyndarlega og markaðslega. Meira
15. október 2003 | Viðskiptafréttir | 118 orð

Ráðstefna um reikningsskilastaðla

ALÞJÓÐLEGIR reikningsskilastaðlar verða til umræðu á ráðstefnu Félags löggiltra endurskoðenda sem haldin verður á Grand hóteli milli klukkan 13:00 og 16:30 í dag. Meira
15. október 2003 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Vaxbrúður til sölu

TUSSAUDS Group, sem inniheldur vaxbrúðusöfnin Madame Tussaud og fleiri ævintýraheima, er nú til sölu. Meira

Daglegt líf

15. október 2003 | Afmælisgreinar | 577 orð | 1 mynd

RÖGNVALDUR SIGURJÓNSSON

Nestor íslenskra píanóleikara, Rögnvaldur Sigurjónsson, er 85 ára í dag. Rögnvaldur er löngu þjóðkunnur maður enda hefur hann glatt landa sína með leik sínum í meir en sextíu ár auk þess sem hann spilaði mikið erlendis á árum áður. Meira

Fastir þættir

15. október 2003 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 15. október, er fimmtug Guðbjörg Sigurðardóttir, Skólatúni, Villingaholtshreppi . Hún tekur á móti ættingjum og vinum í Félagsheimilinu Þjórsárveri laugardaginn 18. okt. milli kl. 14 og... Meira
15. október 2003 | Fastir þættir | 277 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Vestur kemur út með eitrað tromp gegn sjö tíglum suðurs: Norður &spade;ÁK987 &heart;Á10954 ⋄DG &klubs;6 Suður &spade;-- &heart;32 ⋄ÁK107643 &klubs;ÁG87 Hvernig er best að spila? Meira
15. október 2003 | Fastir þættir | 240 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Góð þátttaka hjá Bridsfélagi SÁÁ Fimmtudagskvöldið 9. október mættu 13 pör til leiks og var spilaður Howell-tvímenningur, 13 umferðir, 2 spil á milli para. Þessi pör urðu hlutskörpust (meðalskor 130): Björn Friðrikss. - Þorleifur Þórarinss. Meira
15. október 2003 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. júlí sl. í Garðakirkju af sr. Sigurði Grétari Helgasyni þau Fanney Frisbæk og Roar... Meira
15. október 2003 | Dagbók | 42 orð

LEGGÐU ÞIG Á LÁÐIÐ

Leggðu þig á láðið, hvar lækjarbunur hvína. Farðu svo að þenkja þar um þig og sköpunina. Horfðu á jörð og himinsfar, hafsins firna díki. Gættu að rétt, hver þú ert þar í þessu stóra ríki. Meira
15. október 2003 | Dagbók | 504 orð

(Lúk. 23, 43.)

Í dag er miðvikudagur 15. október, 288. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Og Jesús sagði við hann: Sannlega segi ég þér: Í dag skaltu vera með mér í Paradís. Meira
15. október 2003 | Viðhorf | 786 orð

Ó, borg, mín borg

"Það hvarflar að manni að byggingin sé í raun orðið stórt aðvörunarmerki þess sem koma skal verði ekkert að gert!" Meira
15. október 2003 | Í dag | 973 orð | 1 mynd

Safnaðarfélag Áskirkju.

Safnaðarfélag Áskirkju. Fundur verður í dag, miðvikudaginn 15. okt., kl. 20 í safnaðarheimili kirkjunnar, neðri sal. Gestur fundarins verður Ólöf Einarsdóttir er flytur erindi um grasalækningar. Allir velkomnir. Stjórnin. Bústaðakirkja. Meira
15. október 2003 | Fastir þættir | 139 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 Rf6 4. e5 Rd5 5. Bxc4 Rb6 6. Bb3 Rc6 7. Be3 Bf5 8. e6 fxe6 9. Rf3 Dd7 10. Rc3 h6 11. Hc1 O-O-O 12. Rb5 a6 Staðan kom upp í Evrópukeppni landsliða sem fram fer nú um stundir í Plovdiv í Búlgaríu. Meira
15. október 2003 | Fastir þættir | 401 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI var einn þeirra fjölmörgu sem fylgdust með Eddu-verðlaunahátíðinni í Sjónvarpinu sl. föstudagskvöld - og hafði gaman af. Meira

Íþróttir

15. október 2003 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

Ásgeir Örn gengur til liðs við Barcelona

ÁSGEIR Örn Hallgrímsson, handknattleiksmaðurinn stórefnilegi í Íslandsmeistaraliði Hauka, gengur í raðir spænska stórliðsins Barcelona eftir eitt og hálft ár. Valero Rivera Lopéz þjálfari Börsunga kom að máli við Viggó Sigurðsson þjálfara Hauka eftir Evrópuleikinn við Hauka á sunnudagkvöld og sagðist vilja fá Ásgeir til liðs við Barcelona árið 2005 og að félagið vildi gera við hann þriggja ára samning. Meira
15. október 2003 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

* BRYNJAR Björn Gunnarsson var ekki...

* BRYNJAR Björn Gunnarsson var ekki í leikmannahópi Nottingham Forest í leiknum gegn Rotherham í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Meira
15. október 2003 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Chelsea í efsta sætið

BIRMINGHAM og Chelsea skildu jöfn í markalausum leik í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld og klifraði Lundúnaliðið upp fyrir Arsenal og í efsta sæti deildarinnar - með 20 stig líkt og grannaliðið en þeir bláklæddu eru með betri markatölu. Arsenal og Chelsea eigast við um næstu helgi á Highbury, heimavelli Arsenal. Meira
15. október 2003 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

Eradze líklega með slitið krossband

ALLAR líkur eru á því að Roland Eradze markvörður Vals og íslenska landsliðsins í handknattleik verði frá keppni í allt að hálft ár en Eradze er líklega með slitið fremra krossband í vinstra hné og að auki gæti liðþófi verið skaddaður. Eradze meiddist undir lok leiks Vals gegn Fram í RE/MAX-deildinni s.l. föstudag og var í fyrstu talið að hann yrði frá í 4-6 vikur en eftir skoðun hjá Stefáni Carlssyni lækni í gær benti allt til þess að meiðslin væru alvarlegri. Meira
15. október 2003 | Íþróttir | 134 orð

Erla kjálkabrotin?

ÍSLANDSMEISTARALIÐ Keflavíkur í körfuknattleik kvenna byrjar vel í Intersportdeildinni og hefur liðið unnið báða leiki sína til þessa með nokkrum yfirburðum. Meira
15. október 2003 | Íþróttir | 158 orð

Færri riðlar í undankeppni HM

ÞEGAR dregið verður í riðla í undankeppni HM í knattspyrnu 5. desember verða riðlarnir færri og fleiri þjóðir í þeim. 51 Evrópuþjóð tekur þátt í undankeppni HM og verða fimm riðlar skipaðir sex þjóðum og þrír með sjö þjóðum. Meira
15. október 2003 | Íþróttir | 31 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, RE/MAX-deildin: Vestm.eyjar: ÍBV - FH 19:15 1. deild kvenna, RE/MAX-deildin: Framhús: Fram - ÍBV 18.30 Seltjarnarnes: Grótta/KR - FH 19.15 Hlíðarendi: Valur - KA/Þór 19.15 Víkin: Víkingur - Stjarnan 19. Meira
15. október 2003 | Íþróttir | 122 orð

Jóhannes Karl skoraði fyrir Úlfana

JÓHANNES Karl Guðjónsson var á skotskónum með varaliði Wolves í gærkvöld en hann skoraði mark liðsins í 1:1 jafntefli á móti Middlesbrough á útivelli. Meira
15. október 2003 | Íþróttir | 166 orð

Kemur City-maður Ferdinand til bjargar?

SAMKVÆMT enskum fjölmiðlum í gær er komið fram mikilvægt vitni í lyfjamáli Rios Ferdinands, leikmanns Manchester United og enska landsliðsins í knattspyrnu, sem gæti forðað honum frá þungri refsingu fyrir að mæta ekki í lyfjapróf. Meira
15. október 2003 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Kournikova leggur spaðann á hilluna

ÞRÁTT fyrir að vera aðeins 22 ára gömul hefur Anna Kournikova ákveðið að hætta að spila tennis sem atvinnumaður, en Kournikova er nú nr. 302 á heimslistanum. Meira
15. október 2003 | Íþróttir | 86 orð

Kvennalandsliðið leikur á Ítalíu

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik er í riðli með Makedóníu, Ítalíu og Portúgal í undankeppni Evrópumót landsliða og verður riðillinn sem Ísland er í spilaður á Ítalíu 21.-23. nóvember. Meira
15. október 2003 | Íþróttir | 117 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR 1.

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna Keflavík - ÍR 83:48 Stig Keflavíkur : Birna Valgarðsdóttir 21, Anna María Sveinsdóttir 11, Svava Ó. Stefánsdóttir 9, Rannveig K. Randversdóttir 9, María Erlingsdóttir 8, Kristín Blöndal 6, Bára Bragadóttir 6, Marín R. Meira
15. október 2003 | Íþróttir | 216 orð

Miklar breytingar gerðar á St. Andrews-vellinum

ST. ANDREWS-golfvöllurinn í Skotlandi er goðsögn meðal flestra kylfinga og ímynd Opna breska meistaramótsins er oft tengd eftirminnilegum atburðum frá "gamla" vellinum í St. Andrews. Forráðamenn St. Meira
15. október 2003 | Íþróttir | 237 orð

Missir Heskey af EM?

EMILE Heskey, sóknarmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og Liverpool, gæti átt þriggja leikja bann í Evrópukeppni landsliða yfir höfði sér, og þar með gæti hann ekki leikið í riðlakeppni EM í Portúgal næsta sumar. Meira
15. október 2003 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

* ROSENBORG og Bodö/Glimt mætast í...

* ROSENBORG og Bodö/Glimt mætast í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar þann 9. nóvember nk. en gríðarlegur áhugi var á undanúrslitaleik Tromsö og Bodö/Glimt sem fram fór í gær í Tromsö . Alls mættu 8. Meira
15. október 2003 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

* SVEINN Margeirsson , úr UMSS...

* SVEINN Margeirsson , úr UMSS , kom fyrstur í mark í karlaflokki í Víðavangshlaupi Íslands um síðustu helgi, en hlaupnir voru 8 km í flokknum. Sveinn hljóp vegalengdina á 28,04 mín. Meira
15. október 2003 | Íþróttir | 578 orð | 1 mynd

Sviðsljós og stjörnudýrkun mörgum erfið

SÍÐUSTU vikurnar hefur hver hneykslisfréttin á fætur annarri dunið yfir enska knattspyrnuheiminn. Fyrir skömmu skrifaði blaðið Independent í fyrirsögn: "Nauðgun, dóp og 60 milljón punda sala, venjulegur dagur í ensku knattspyrnunni. Meira
15. október 2003 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Trapattoni vonast eftir Maldini á EM

GIOVANNI Trapattoni, þjálfari ítalska landsliðsins í knattspyrnu, kveðst ekki vera búinn að gefa upp vonina um að fá Paolo Maldini til að leika með liðinu í úrslitakeppni Evrópumótsins í Portúgal næsta sumar. Meira
15. október 2003 | Íþróttir | 538 orð | 1 mynd

* WATFORD , félag Heiðars Helgusonar...

* WATFORD , félag Heiðars Helgusonar , seldi í gær sinn besta varnarmann, Paul Robinson , til WBA fyrir rúmar 30 milljónir króna. Meira
15. október 2003 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Þjálfara Stabæk líst vel á Allan Borgvardt

GAUTE Larsen, þjálfari norska knattspyrnuliðsins Stabæk, er nokkuð ánægður með danska FH-inginn Allan Borgvardt eftir fyrstu æfingu hans með liðinu á mánudag. Meira

Bílablað

15. október 2003 | Bílablað | 234 orð | 1 mynd

Aston Martin breytt fyrir 72 milljónir

ÞAÐ er ekki oft sem menn kaupa aukabúnað í 18 milljóna króna bíl fyrir fjórfalt hærri upphæð, eða 72 milljónir króna. Enda ekki algengt að bíleigendur láti skera bílinn í þrennt til þess að allur aukabúnaður komist fyrir í bílnum. Meira
15. október 2003 | Bílablað | 183 orð

Aukin sala bjá BMW Group

SALA hefur aukist á bílum frá BMW Group og þá bæði á BMW og Mini bílum, en metsala var á Mini í september. Meira
15. október 2003 | Bílablað | 62 orð

BMW 530i Saloon

Vél: 2.979 rúmsentimetrar, sex strokkar, 32 ventlar, Vanos. Afl: 231 hestafl við 5.900 snúninga á mínútu. Tog: 300 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. Gírkassi: 6 þrepa sjálfskipting með handskiptivali. Hröðun: 7,1 sekúnda úr kyrrstöðu í 100 km/klst. Meira
15. október 2003 | Bílablað | 516 orð | 1 mynd

Bræðurnir unnu öll mót sumarsins

SÍÐASTA rallkeppni sumarsins var haldin síðasta laugardag og var ekið í nágrenni Heklu, nánar tiltekið leiðina meðfram Tungná og um Dómadal. Hver leið var ekin þrisvar sinnum og voru leiðirnar nokkuð krefjandi fyrir ökuþórana. Meira
15. október 2003 | Bílablað | 422 orð | 2 myndir

Fann loks sportbíl sem passar

STEFÁN Bjarkason, bílaáhugamaður í Reykjanesbæ, hafði lengi dreymt að aka um á litlum sportbíl, en sá hængur verið á að litlir sportbílar eru yfirleitt ekki hannaðir með menn af stærð Stefáns í huga, sem er 194 cm á hæð. Meira
15. október 2003 | Bílablað | 569 orð | 8 myndir

Fjöldi nýrra langbaka á leiðinni

Íslendingar hafa vanist að kalla fólksbíla með miklu farangursrými station-bíla en lengi hefur verið reynt að koma inn í tungumálið orðunum skutbíll og langbakur fyrir þetta fyrirbrigði. Margir nýir og spennandi skutbílar eru nú væntanlegir á markaðinn. Meira
15. október 2003 | Bílablað | 410 orð | 2 myndir

Frumsýning á þremur nýjum Megane

UM næstu helgi frumsýnir B&L þrjá bíla úr nýju Megane línunni frá Renault. Fyrsti bíllinn úr línunni, Renault Megane II, kom á markaðinn í byrjun ársins í tveimur útgáfum. Meira
15. október 2003 | Bílablað | 815 orð | 3 myndir

Hið fullkomna aksturstæki?

ÞAÐ þarf ekki að fara í neinar grafgötur með það - hið fullkomna ökutæki er ekki til, þrátt fyrir hljómríkt slagorð BMW, "The ultimate driving machine", Hið fullkomna ökutæki. En BMW 530i fer ansi nærri því. Meira
15. október 2003 | Bílablað | 33 orð

Honda CRF 250

Vél: Eins strokks vatnskæld fjórgengisvél, fjögurra ventla. Meira
15. október 2003 | Bílablað | 566 orð

Hvað fannst Þóri Kristinssyni?

"Það er svolítið pirrandi að þeir fáu hlutir sem betur mega fara eru mest hlutir sem auðvelt hefði verið fyrir Honda að skila góðum frá sér. T.a.m. Meira
15. október 2003 | Bílablað | 245 orð

Hvað segir Reynir Jónsson?

"Frábært hjól. Mjög nett, með mikla hreyfigetu. Sætisáklæðið er hrjúft (nonslip) og gerir mér auðvelt fyrir að klemma fæturna um hjólið, en það skiptir mig miklu. Meira
15. október 2003 | Bílablað | 291 orð | 1 mynd

Langmesta aukningin í bílasölu hér á landi

HVERGI í Vestur-Evrópu hefur nýskráningum bíla fjölgað jafn mikið á þessu ári og hér á landi. Meira
15. október 2003 | Bílablað | 124 orð | 2 myndir

Markar tímamót í flokki motocrosshjóla

Í síðustu viku fór fram gríðarstór frumsýning í Bretlandi á 2004-árgerðinni af torfæruhjólum frá Honda en þó var Honda CRF 250 óumdeilanlega senuþjófur dagsins. Þórir Kristinsson var á staðnum og reyndi nýja fákinn ásamt Reyni Jónssyni. Meira
15. október 2003 | Bílablað | 999 orð | 5 myndir

Sjö daga ferðalag í opnum bíl

Fyrir rúmum 70 árum þótti mönnum sú hugmynd fjarstæða að aka yfir Sprengisand á bíl, þótt í upphafi 21. aldar þyki ekki tiltökumál að renna þessa leið í notalegum gæðabílum. Eiríkur P. Jörundsson kynnti sér aðstæður í fyrstu bílferðinni yfir hálendið. Meira
15. október 2003 | Bílablað | 540 orð | 1 mynd

Ætlar að láta gamlan draum rætast

ÍRIS Kristjánsdóttir, sóknarprestur við Hjallakirkju í Kópavogi, hefur endurvakið áhuga sinn á að þeysast um á mótorhjóli og ætlar að láta gamlan draum rætast með því að fá sér kraftmikið mótorhjól fyrir næsta sumar. Meira

Úr verinu

15. október 2003 | Úr verinu | 405 orð | 1 mynd

17% minni afli í september

Heildarfiskafli íslenskra skipa var 93.300 tonn í nýliðnum septembermánuði sem er rúmlega 19 þúsund tonnum minni afli en í septembermánuði 2002 en þá veiddust 112.600 tonn. Á fyrstu 9 mánuðum ársins hefur aflinn dregist saman um rúm 14% frá því í fyrra. Meira
15. október 2003 | Úr verinu | 267 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 94 10 80...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 94 10 80 843 67,482 Gellur 628 628 628 26 16,328 Grálúða 180 160 179 474 85,080 Gullkarfi 87 6 68 15,233 1,041,842 Hlýri 160 106 143 9,429 1,352,011 Háfur 39 10 31 52 1,593 Keila 55 5 49 5,154 253,371 Langa 90 15 80 5,149... Meira
15. október 2003 | Úr verinu | 177 orð

Greiða fyrir göngu laxins

NÁÐST hefur um það samstaða milli umhverfissinna, ættbálks indíána, fulltrúa hins opinbera og orkuveitu um að rífa niður tvær stíflur í ánni Penobscot í Maine, til að greiða fyrir vexti og viðgangi laxins í ánni, en hann er nú talinn í útrýmingarhættu. Meira
15. október 2003 | Úr verinu | 194 orð

Mótmæla línuívilnun

MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi ályktun aðalfundar Útvegsmannafélags Hafnarfjarðar til birtingar: "Aðalfundur Útvegsmannafélags Hafnarfjarðar, haldinn 1. Meira
15. október 2003 | Úr verinu | 98 orð

Sameining staðfest

Vinnslustöðin hf. og eigendur Ísleifs ehf. hafa undirritað samninga um sameiningu félaganna. Við sameininguna aukast nettóskuldir Vinnslustöðvarinnar um 1.400 milljónir króna. Við sameininguna eignast fyrrum eigendur Ísleifs 7,42% hlut í Vinnslustöðinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.