Greinar fimmtudaginn 23. október 2003

Forsíða

23. október 2003 | Forsíða | 231 orð

Allt að 200.000 N-Kóreumenn í þrælkunarbúðum

ALLT að 200.000 manns er haldið í þrælkunarbúðum í Norður-Kóreu og algengt er að fangarnir séu pyntaðir eða teknir af lífi og margir svelta heilu hungri, að því er fram kemur í skýrslu sem Mannréttindanefnd Bandaríkjanna birti í gær. Meira
23. október 2003 | Forsíða | 122 orð

Ársveltan um 650 milljónir

KYNLÍFSMARKAÐUR á Íslandi veltir 650 milljónum króna á ári að því er fram kemur í nýrri rannsókn á skipulögðum rekstri atvinnufyrirtækja á sviði kynlífsþjónustu. Í rannsókninni var m.a. Meira
23. október 2003 | Forsíða | 40 orð | 1 mynd

Lendingarpallur fyrir geimverur

BÍLAR aka frá hollenska bænum Houten og í kringum lendingarpall fyrir "fljúgandi furðuhluti" í útjaðri bæjarins. Meira
23. október 2003 | Forsíða | 144 orð

Ofbeldi eykst í norskum skólum

ÁRÁSUM, sem leiða til meiðsla, hefur fjölgað verulega í skólum Óslóar og lætur nærri að annan hvern dag meiðist þar einhver af völdum ofbeldis, að því er fram kom á fréttavef Aftenposten í gær. Meira
23. október 2003 | Forsíða | 195 orð

Sama skatthlutfall gildi um allar tekjur

"ÞAÐ er fráleitt annað en að sama skatthlutfall gildi um allar tekjur, óháð uppruna," sagði Ögmundur Jónasson, formaður Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, þegar hann setti fertugasta þing sambandsins í gær. Meira
23. október 2003 | Forsíða | 117 orð

Segir EES brátt úr sögunni

HANS-Adam II, fursti af Liechtenstein, segir enga ástæðu fyrir Liechtensteinstjórn að gefa eftir í deilu hennar við Tékkland og Slóvakíu, þótt hún kunni að ganga af EES-samningnum dauðum. Meira

Baksíða

23. október 2003 | Baksíða | 205 orð

15 þúsund eintök af Harry Potter

FIMMTÁN þúsund eintök verða prentuð í fyrstu atrennu af nýjustu bókinni um galdrastrákinn Harry Potter sem kemur út á íslensku 1. nóvember nk. Meira
23. október 2003 | Baksíða | 40 orð

Bílvelta í Hrútafirði

Tveir hlutu minniháttar meiðsli er bíll valt út af veginum skammt sunnan Reykjaskóla í Hrútafirði skömmu eftir hádegi í gær. Fólkið var flutt á heilsugæslustöðina á Blönduósi. Bíllinn skemmdist mikið. Meira
23. október 2003 | Baksíða | 38 orð | 1 mynd

Gengið samtaka til verks

ÞAÐ er um að gera að ganga samtaka til verks enda vinnast verkin best með þeim hætti. Þeir eru enda samtaka félagarnir á myndinni þar sem þeir þrífa litlu tjörnina fyrir utan ráðhúsið í Reykjavík með öflugum... Meira
23. október 2003 | Baksíða | 703 orð | 2 myndir

Girnilegir fiskréttir

FISKUR er viðkvæmt hráefni, þess vegna skal varast að ofelda hann. Hér er fyrst tillaga að einfaldri matreiðsluaðferð á fiski að hætti SÍF. Gufusuða á pönnu 1. Smyrjið pönnuna með smjöri eða olíu og stráið smátt söxuðum lauk yfir. 2. Meira
23. október 2003 | Baksíða | 332 orð | 2 myndir

Gott samband réð úrslitum

VIÐRÆÐUR um framtíð varnarstöðvarinnar í Keflavík milli ríkisstjórna Íslands og Bandaríkjanna munu fara fram í samhengi við þá heildarendurskoðun sem nú á sér stað á herafla Bandaríkjanna um allan heim, ekki síst í Evrópu. Meira
23. október 2003 | Baksíða | 120 orð

Leita leiða til að tryggja rekstur

UNNIÐ er að því um þessar mundir að finna leiðir til að tryggja áframhaldandi rekstur rækjuvinnslunnar Póla á Siglufirði eftir að Ljósavík hf. Meira
23. október 2003 | Baksíða | 224 orð | 1 mynd

Matar- og vínmenning Ítalíu kynnt

DAGANA 24. október til 2. nóvember verður haldin umfangsmikil kynning á matar- og vínmenningu Piemonte-héraðs á Norður-Ítalíu, en það á sér langa og mikla hefð að baki á sviði vínræktar og státar af fjölbreyttri matarmenningu. Meira
23. október 2003 | Baksíða | 129 orð | 1 mynd

Sjávarfang tilbúið til matreiðslu

SÍF hf. hefur nú byrjað sölu á vörulínu sem ber nafnið "Það besta úr hafinu". Meira
23. október 2003 | Baksíða | 217 orð | 1 mynd

Starfsmönnum sveitarfélaga fjölgaði um 900 á tveimur árum

STÖÐUGULDUM hjá sveitarfélögum fjölgaði um 900 á árunum 2000 til 2002 og á sama tíma fjölgaði ársverkum hjá ríkinu um 400, samvæmt upplýsingum Verslunarráðs Íslands. Meira
23. október 2003 | Baksíða | 108 orð | 1 mynd

Svínalæri á 189 og 199 krónur kílóið

VERSLUNIN Spar er með svínakjöt á lágu verði um þessar mundir, svínalæri, sem er á 189 krónur kílóið, svínagúllas og snitsel. Í Þinni verslun er léttreyktur lambahryggur á tilboðsverði og kíló af frosnum kjúklingi á 269 krónur. Meira
23. október 2003 | Baksíða | 615 orð

Útsala á kjúklingi og svínakjöti

Aðaltilboð matvöruverslana fyrir þessa helgi eru á kjötvörum af ýmsu tagi. Kjúklingur og svínakjöt eru svo sannarlega á útsöluverði, frosinn kjúklingur er á 259 krónur kílóið í einni verslun og ferskur á 398 krónur kílóið í annarri, svo dæmi séu tekin. Þá er svínalæri á 189 krónur og 199 krónur kílóið í tveimur verslunum. Bayonne-skinka er á tilboðsverði á fjórum stöðum og kostar mest 1.057 krónur kílóið og minnst 499 krónur kílóið, en ekki er lagt mat á gæði í þessum verðsamanburði. Meira

Fréttir

23. október 2003 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

16 þúsund gestir á viku

SEXTÁN þúsund manns nýttu sér þjónustu tíu kirkna í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra vikuna 5.-11. október sl. Alls fóru 1.865 í messu og nánast sami fjöldi sótti útfarir, sem voru tíu þessa tilteknu viku. Meira
23. október 2003 | Austurland | 181 orð | 1 mynd

450% aukning í bílaleigu á Egilsstöðum

Egilsstöðum | Bílaleiga Hertz á Egilsstaðaflugvelli var á dögunum að bæta við sig átta bílum til útleigu. Bæði er um að ræða jeppa, pallbíla og fólksbíla. Meira
23. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 90 orð

Afrískur trommusláttur | Nú um helgina...

Afrískur trommusláttur | Nú um helgina verður boðið upp á Afrótrommunámskeið í Tónlistarskólanum á Akureyri. Námskeiðið hefst á morgun, föstudag 24. október, og er alls í þrjú skipti eða frá kl. 16 til 18 frá föstudegi til sunnudags. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 167 orð

Auðveldar Símanum að keppa í verði

GERA má ráð fyrir að Og fjarskipti hf. Meira
23. október 2003 | Erlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Aukin áhrif SÞ forsenda hjálparstarfs

HJÁLPARSAMTÖKIN Save the Children, sem á íslensku nefnast Barnaheill, telja aukin áhrif Sameinuðu þjóðanna forsendu þess að uppbyggingar- og þróunarstarf í Írak geti gengið sem skyldi. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð

Aumingja Guðni

Friðrik Steingrímsson í Mývatnssveit orti vísu um Guðna Ágústsson þegar beljan sparkaði í hann: Frístund Guðni fær ei neina fæstra vanda leysa kann Sauðfjárbændur kvarta og kveina og kýrnar reyna að spark'í hann. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 177 orð

Áhugi á fríhöfninni og flugstöðinni

ORRI Vigfússon athafnamaður hefur, fyrir hönd hóps fjárfesta, óskað eftir því við framkvæmdanefnd um einkavæðingu, að taka yfir verslunarrekstur fríhafnarinnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meira
23. október 2003 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Bush í stuttri heimsókn á Balí

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti og Megawati Sukarnoputri, forseti Indónesíu, koma til fréttamannafundar á indónesísku eynni Balí í gær, þar sem Bush gerði stuttan stans á ferð sinni um Suðaustur-Asíu. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Eigendaskipti á brúðarkjólaleigu

EIGENDASKIPTI urðu á Brúðarkjólaleigu Katrínar í Mjódd 1. október sl. Nýir eigendur eru Þórunn Sigurðardóttir kjólameistari og Hreinn Pálmason. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Eldisfiskur í hrygningarlaxi

NOKKRIR laxar komu austan úr Breiðdalsá í Norðurlax á dögunum til notkunar í ræktunarstarfinu en þegar farið var að skoða fiskinn kom í ljós að meðal þeirra var einn eldislax sem einhvers staðar hefur sloppið úr sjóeldiskvíum og ef til vill úr kvíunum... Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 126 orð

Evrópsk vinnuverndarvika

EVRÓPSKA vinnuverndarstofnunin í Bilbao stendur árlega fyrir evrópskri vinnuverndarviku. Að þessu sinni er áherslan lögð á varnir gegn varasömum efnum á vinnustöðum. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 186 orð

Fagna boðuðu átaki í málum fatlaðra

AÐALFUNDUR Framsóknarfélags Reykjavíkurkjördæmis norður hefur samþykkt ályktun þar sem er fagnað boðuðu átaki Árna Magnússonar félagsmálaráðherra í málefnum fatlaða. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Fjárfestingafélag vegna kísilduftsverksmiðju

Mývatnssveit | Fjárfestingafélagið Fjárþing ehf. var formlega stofnað á mánudaginn. Að félaginu standa öll sveitarfélög í Þingeyjarsýslum utan Tjörneshrepps. Auk þess nokkur atvinnufyrirtæki á svæðinu. Stofnhlutafé er ein milljón króna. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Fjós klætt með rekaviði

Laxamýri | Rekaviður er ekki einungis notaður í girðingarstaura heldur víða nýttur sem byggingarefni. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 151 orð

Flugleiðir hætta við þotukaup

FLUGLEIÐIR hafa náð samkomulagi við Boeing-flugvélaverksmiðjurnar um að falla frá samningi um kaup á nýrri B757-þotu sem átti að afhenda félaginu í mars 2005. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 190 orð

Flugvirkjar Icelandair boða vinnustöðvun

FLUGVIRKJAR á Keflavíkurflugvelli hafa boðað vinnustöðvun frá 27. október nk. Guðjón Valdimarsson, formaður Flugvirkjafélags Íslands, segir að flugfloti Icelandair muni stöðvast komi til vinnustöðvunar flugvirkja. Meira
23. október 2003 | Erlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Fordæmdur af harðlínumönnum

ÍRANSKIR harðlínumenn hafa brugðist ókvæða við ákvörðun Íransstjórnar um að verða við alþjóðlegum kröfum um fullt eftirlit með kjarnorkuiðnaðinum í landinu. Saka þeir hana um niðurlægjandi uppgjöf. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 575 orð | 1 mynd

Fólk í lægri tekjuþrepum með mikinn kostnað

"ÞAÐ er athyglisvert að fólk með gigtarsjúkdóma raðast í lægri tekjuþrep og er með mikinn kostnað vegna sjúkdómsins," segir Emil Thoroddsen, framkvæmdastjóri Gigtarfélags Íslands, um fyrstu niðurstöður könnunar á högum gigtveikra, sem gerð var... Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 455 orð

Frekari rannsóknir á geislahættu nauðsynlegar

EKKI er ástæða til að ætla að heilsufarsleg hætta stafi af fjarskiptamöstrum fyrir GSM-síma, en frekari rannsókna er þörf, að sögn Sigurðar Emils Pálssonar, eðlisfræðings og sviðsstjóra hjá Geislavörnum ríkisins. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð

Gengur vel

Raufarhöfn | GPG hóf vinnslu á léttsöltuðum, frystum þorskflökum á Raufarhöfn um síðustu mánaðamót og starfa um 20 manns við vinnsluna. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 295 orð

Geta heilbrigðisstéttir unnið saman?

Geta heilbrigðisstéttir unnið saman? er yfirskrift málþings sem haldið er laugardaginn 25. október kl. 10-14, á Grand Hóteli. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Hafnarframkvæmdir í gangi

Þórshöfn | Vinna við hafnarmannvirki hér á Þórshöfn hefur staðið yfir síðan í ágúst og lýkur nú með haustinu. Meira
23. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 88 orð | 1 mynd

Haustlömb í Brimnesi

ARNAR Gústafsson, bóndi í Brimnesi á Árskógsströnd, fékk falleg haustlömb á dögunum, þegar ærin Skífa bar tveimur hrútum í lok síðasta mánaðar, eftir að hún kom til byggða úr seinni göngum á Þorvaldsdal. Meira
23. október 2003 | Austurland | 364 orð | 4 myndir

Hefur veitt Seyðfirðingum birtu og yl í níutíu ár

Seyðisfirði | Elsta starfandi virkjun landsins, Fjarðarselsvirkjun við Seyðisfjörð, hefur nú verið starfsrækt í níutíu ár og var um helgina efnt til hátíðarhalda vegna þeirra tímamóta. Meira
23. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 640 orð | 1 mynd

Hér er miklu betra starfsfólk og launakostnaðurinn lægri

"HELSTI kostur þess að reka fyrirtæki á Akureyri er sá að hér er miklu betra starfsfólk. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 139 orð

Hótel Skógum hælt í Forbes

FJALLAÐ er um Hótel Skóga í nýlegu hefti bandaríska tímaritsins Forbes FYI, sem er fylgirit aðaltímarits Forbes. Er þar einkum fjallað um ferða- og útivistarmál. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Hreyfiskertur vegna gigtar í 50 ár

"GIGTIN hefur haft mikil áhrif á líf mitt í 50 ár," segir Einar S. Ingólfsson, lögfræðingur og formaður Gigtarfélags Íslands. "Ég hef átt við hreyfiskerðingu að stríða frá því ég var sjö ára og almennt verið mikið veikur. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 359 orð

HS kannar virkjun í einum áfanga

STJÓRN Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti í fyrradag fyrir sitt leyti viljayfirlýsingu um raforkusölu til Norðuráls vegna stækkunar álversins á Grundartanga. Meira
23. október 2003 | Erlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Hvar er kínverska þjóðhetjan Yang?

GEIMFARINN Yang Liwei er enginn venjulegur maður. Meira
23. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 367 orð | 1 mynd

Hvatt til listkennslu við Háskólann á Akureyri

HLYNUR Hallsson, myndlistarmaður á Akureyri, hvatti til þess í ávarpi við opnun listaverkasýningar Roni Horn í Háskólanum á Akureyri á laugardaginn að listkennsla yrði tekin upp þar á bæ; kennsla í myndlist og tónlist, jafnvel dansi. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 353 orð

Kemur ekki á óvart

ÁRNI Ísaksson veiðimálastjóri segir niðurstöður skosku og írsku rannsóknanna í sjálfu sér ekki koma sér á óvart en greint var frá því í Morgunblaðinu í gær að eldislax sem sleppur ítrekar úr kvíum geti hæglega útrýmt villtum laxastofnum. Meira
23. október 2003 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Kostnaður stóreykst

KOSTNAÐUR við rekstur embættis landstjórans í Kanada stórjókst á síðasta ári og nam þá alls sem svarar rúmum tveim milljörðum íslenskra króna. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Kynferðisbrotum og fíkniefnabrotum fer fjölgandi

KYNFERÐISBROTUM, auðgunarbrotum og umferðarlagabrotum fjölgaði milli áranna 2001 og 2002 og þá hefur fíkniefnabrotum fjölgað gríðarlega frá árinu 1998. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 62 orð

Kynnir sér heilbrigðiskerfið

Heilbrigðisráðherra Slóvakíu er staddur hér á landi í opinberri heimsókn til að kynna sér íslenska heilbrigðiskerfið. Ráðherrann, sem heitir Rudolf Zajac, kom hingað til lands í gær ásamt fylgdarliði og dvelur hér á landi til næstkomandi sunnudags. Meira
23. október 2003 | Landsbyggðin | 57 orð

Laugarvatni | Gengið hefur verið frá...

Laugarvatni | Gengið hefur verið frá ráðningu Arinbjörns Vilhjálmssonar í starf skipulagsfulltrúa uppsveita Árnessýslu og hóf hann störf hinn 1. september sl. Meira
23. október 2003 | Erlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Líf eða dauða í Flórída

BARÁTTAN um líf eða dauða konu, sem verið hefur í dái frá 1990, tók nýja stefnu í fyrradag þegar Jeb Bush, ríkisstjóri í Flórída, fékk Flórídaþing til að samþykkja, að henni skyldi aftur gefin næring í æð en því hafði verið hætt fyrir sex dögum samkvæmt... Meira
23. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 253 orð | 2 myndir

Lífríki Hafnarfjarðar í Bæjarbíói

Hafnarfirði | Heimildarmyndin Lífríki Hafnarfjarðar var frumsýnd í Bæjarbíói í gærmorgun klukkan 10. Myndin fjallar á skemmtilegan hátt um hið fjölbreytta dýralíf sem þrífst í nálægð við bæjarsamfélagið eða rétt við túnfótinn. Meira
23. október 2003 | Erlendar fréttir | 91 orð

Lögum um fóstureyðingar breytt

BANDARÍSKA þingið, þar sem repúblikanar hafa nauman meirihluta, samþykkti endanlega á þriðjudag frumvarp um bann við fóstureyðingum á fimmta eða sjötta mánuði meðgöngu. Meira
23. október 2003 | Austurland | 344 orð | 2 myndir

Melur og Bjarmi bestu hrútar Fellamanna

Fellum | Á dögunum var haldin hrútasýning í Fellahreppi á Fljótsdalshéraði. Hún fór fram í Ormarsstaðarétt og kepptu yfir tuttugu hrútar um farandbikar í flokki lambhrúta og fullorðinna hrúta. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 112 orð

Menningarmálaráðherra Kína í opinberri heimsókn

SUN Jiazheng, menningarmálaráðherra Kína, kom í gær til landsins í opinbera heimsókn en ráðherrann er hingað kominn í boði Tómasar Inga Olrich menntamálaráðherra en þeir munu funda í dag í Ráðherrabústaðnum. Meira
23. október 2003 | Erlendar fréttir | 328 orð | 2 myndir

Múrinn rís áfram

EHUD Olmert, varaforsætisráðherra Ísraels, staðfesti í gær að vinnu við byggingu rammgerðrar öryggisgirðingar á Vesturbakkanum yrði fram haldið, þrátt fyrir að Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem smíðin er fordæmd og að... Meira
23. október 2003 | Erlendar fréttir | 116 orð

N-Kóreustjórn hafnar tilboði

STJÓRNVÖLD í Norður-Kóreu hafa hafnað sem "hlægilegu" tilboði Bandaríkjastjórnar um marghliða öryggisábyrgðir gegn því, að þau leggi kjarnorkuvopnaáætlanir sínar á hilluna. George W. Meira
23. október 2003 | Landsbyggðin | 77 orð | 1 mynd

Nýr sóknarprestur í Árneskirkju á Ströndum

Árneshreppi | Árneskirkju er nú þjónað frá Hólmavíkurprestakalli af Sigríði Óladóttur, sóknarpresti á Hólmavík, eftir að séra Jóni Ísleifssyni var sagt upp störfum fyrir Árnesprestakall í sumar. Sunnudaginn 19. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð

Ný verðskilti á bensínstöðvum ESSÓ

FÖSTUDAGINN 17. október síðastliðinn tók Olíufélagið ESSÓ í notkun ljósaverðskilti fyrir eldsneytisverð á öllum bensínstöðum fyrirtækisins á höfuðborgarsvæðinu. Heimir Sigurðsson, framkvæmdastjóri neytendasviðs Olíufélagsins, ehf. Meira
23. október 2003 | Suðurnes | 103 orð | 1 mynd

Ólafur Oddur fékk Lundann

Reykjanesbæ | Félagar í kiwanisklúbbnum Keili í Reykjanesbæ afhentu Ólafi Oddi Jónssyni, presti í Keflavík, viðurkenninguna Lundann á árlegu lundakvöldi klúbbsins. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 694 orð | 1 mynd

Ólík sjónarmið varðandi friðun

Helga fæddist 16. desember 1970 í Keflavík. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1990 og BS-prófi í líffræði við Háskóla Íslands 1996. Á árunum milli 1996 og 2002 var Helga deildarstjóri DNA-raðgreiningar hjá Íslenskri erfðagreiningu, en starfar nú sem sölufulltrúi hjá Pharmanor. Helga hefur verið varaformaður Líffræðifélags Íslands síðan 2001 og er einn skipuleggjenda ráðstefnunnar um helgina. Hún á einn son, Hlyn Gunnarsson, 3 ára. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 277 orð

Prókaría í samstarf um þróun efnahvata

ÍSLENSKA líftæknifyrirtækið Prokaria hefur undirritað samning um samstarf við þýska fyrirtækið JFC - Jülich Fine Chemicals GmbH, sem sérhæfir sig í framleiðslu og hagnýtingu lífhvata (ensíma). Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

"Fullveldið er mikilvægara en EES"

HANS-Adam II, fursti af Liechtenstein, segir í viðtali við dagblaðið Liechtensteiner Vaterland að hann sjái lítinn tilgang í því að sætta sig við að Tékkland og Slóvakía neiti að viðurkenna sjálfstæði Liechtenstein aftur til ársins 1945, eins og... Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 78 orð

"Værum enn þá morsandi á milli"

"Það er réttlætissjónarmið að menn hafi aðgang að þessari þjónustu," segir Björn Ingimarsson sveitarstjóri. "Það eru mjög mörg ár síðan tekin var upp jöfnun á skrefagangi en fyrir þann tíma greiddum við hærra fyrir langlínusamtal. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Rólegar rjúpur í Grímsnesinu

FYRSTI vetrardagur er á laugardaginn kemur og þessar rjúpur eru farnar að skríðast þeim búningi sem þeirri árstíð hæfir. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Samskip semja við Íslandsbanka

SAMSKIP og Íslandsbanki gengu í gær frá samkomulagi um fjármögnun nýrra höfuðstöðva og vörumiðstöðvar Samskipa við Kjalarvog í Reykjavík. Samkvæmt samningnum lánar Íslandsbanki Samskipum 2,1 milljarð króna. Meira
23. október 2003 | Landsbyggðin | 144 orð | 1 mynd

Samstarf um tölvuskráningu örnefna

Hvammstanga | Örnefnastofnun Íslands og Forsvar ehf. hafa lokið skilgreindu samstarfsverkefni um tölvuskráningu örnefna í Húnaþingi vestra. Gögnin byggjast á örnefnaskrám frá öllum sjö hreppum sem voru í Vestur-Húanvatnssýslu, ásamt heiðarlöndum. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 60 orð

Samtök lungnasjúklinga halda félags- og fræðslufund...

Samtök lungnasjúklinga halda félags- og fræðslufund í kvöld, fimmtudaginn 23. október, kl. 20, í SÍBS-húsinu að Síðumúla 6 í Reykjavík. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 655 orð | 1 mynd

Segir óeðlilegt að mismuna í skattlagningu

ÖGMUNDUR Jónasson, formaður Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, lagði áherslu á nýjar hugmyndir BSRB í skattamálum í setningarræðu sinni á 40. þingi bandalagsins í gær, en kjörorð þingsins er: Réttlátir skattar - undirstaða velferðar. Meira
23. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 474 orð | 1 mynd

Segja heildarmynd hverfisins eyðilagða

Grafarvogi | Íbúar í Grafarvogi eru ósáttir við fyrirhugaðar breytingar á Hallsvegi, og segja að með ráðagerðum borgarinnar um að lengja veginn til austurs og breikka hann sé verið að búa til nýja Breiðholtsbraut í gegnum miðjan Grafarvog. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Segja lögreglusamþykkt Reykjavíkur þverbrotna

HINN opinberi kynlífsmarkaður á Íslandi veltir um 650 milljónum króna á ári en stærsti angi hans er nektardansstaðirnir með um 400 milljóna króna ársveltu. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð

Silungsveiði | Alls veiddust 380 fiskar...

Silungsveiði | Alls veiddust 380 fiskar í Seltjörn á Reykjanesi í sumar en í júlí var sleppt í vatnið eitt þúsund urriðum af svokölluðum ísaldarstofni. Meira
23. október 2003 | Suðurnes | 50 orð

Sjálfsmynd | Hvað verður um sjálfsmyndina...

Sjálfsmynd | Hvað verður um sjálfsmyndina í áföllum og sorg? er yfirskrift fyrirlestrar sem Sigurlína Davíðsdóttir, lektor við Háskóla Íslands, flytur í Kirkjulundi, safnaðarheimili Keflavíkurkirkju, næstkomandi laugardag. Meira
23. október 2003 | Landsbyggðin | 87 orð | 1 mynd

Skagamenn verðlauna mynd af trillukarli

Akranesi | Mynd af trillusjómanni við bát sinn í flæðarmálinu varð hlutskörpust í ljósmyndasamkeppni sem Ljósmyndasafn Akraness hélt nýlega. Keppnina hélt safnið með stuðningi Skessuhorns og Pennans á Akranesi. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Slátrun hætt fyrir fullt og allt?

Búðardal | Sauðfjárslátrun er lokið í sláturhúsinu í Búðardal þetta árið. Þar sem Ferskar afurðir tóku þá ákvörðun í haust að slátra ekki var brugðið á það ráð að stofna nýtt félag í kringum rekstur sláturhússins Dalalambs ehf. Meira
23. október 2003 | Landsbyggðin | 38 orð

Snæfellsbæ | Verktakafyrirtækið Hagtak hefur undanfarið...

Snæfellsbæ | Verktakafyrirtækið Hagtak hefur undanfarið unnið að dýpkunarframkvæmdum í höfnunum á Rifi og í Ólafsvík. Nú er framkvæmdum lokið í bili og kom færeyskur dráttarbátur til að sækja gröfuprammann. Hans næsta verk verður í Suðureyjum í... Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 101 orð

Spornað gegn kynlífsvæðingu

HILDUR Jónsdóttir, jafnréttisráðgjafi Reykjavíkurborgar, hafði umsjón með rannsókninni Kynlífsmarkaður í mótun en hún bendir á að verkefnið sé liður í því að sporna gegn kynlífsvæðingu og áhrifum hennar á ungt fólk. Meira
23. október 2003 | Suðurnes | 194 orð | 1 mynd

Stefnt að hreinsun á Stapanum

Reykjanesbæ | Tæp 300 tonn af járnadrasli og öðru rusli voru fjarlægð úr Reykjanesbæ í umhverfisátaki sem gert var í haust. Á næsta ári er stefnt að umfangsmikilli hreinsun gamalla öskuhauga á Stapanum. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 233 orð

Stofnfundur Samtaka kvenna af erlendum uppruna...

Stofnfundur Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Á morgun, föstudaginn 24. október, kl. 17 verða formlega stofnuð Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 258 orð | 2 myndir

Stórauknar sleppingar lofa mjög góðu

Þröstur Elliðason, eigandi Strengja, hefur yfirfarið veiðibækur á vatnasvæðum sínum og er sáttur við vertíðina. Hann er farinn að hugsa til framtíðarinnar og segir horfur verulega bjartar. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 82 orð

Styrkir baráttu við brjóstakrabbamein

VERSLUNIN La Senza, sem opnuð var í sl. viku í Kringlunni, mun taka þátt í alþjóðlegu átaki til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini á næstu vikum. Brjóstamælingar eru hluti af almennri ókeypis þjónustu La Senza við viðskiptavini. Meira
23. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 60 orð

Styrkumsóknir | Auglýst er eftir umsóknum...

Styrkumsóknir | Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði félagsþjónustu í Mosfellsbæ. Umsóknir skulu berast þjónustuveri Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 1. hæð, á þar til gerðum eyðublöðum í síðasta lagi 28. nóvember 2003. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Taka upp samstarf í sjávarútvegsmálum

BJÖRN Ingi Hrafnsson, stjórnarformaður Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, og Cadmiel F. Mutemba, sjávarútvegsráðherra í Mósambík, undirrituðu í gær rammasamning um samstarf í sjávarútvegsmálum í Mapútó, höfuðborg Mósambík. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 320 orð

Tekjutenging verði afnumin

Í DRÖGUM að ályktun 40. þings Bandalags starfsmanna ríkis og bæja (BSRB) um kjaramál er þess krafist að tekjutenging við laun maka öryrkja og lífeyrisþega verði afnumin. Meira
23. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 165 orð

Tólf tilboð bárust í lagningu hitaveitu

TÓLF tilboð bárust í lagningu hitaveitu á Svalbarðsströnd frá verktökum víðs vegar af landinu og voru átta þeirra undir kostnaðaráætlun, sem hljóðaði upp rúmar 97 milljónir króna. Tilboðin voru frá rúmum 55% af kostnaðaráætlun og upp í rúm 120%. Meira
23. október 2003 | Suðurnes | 230 orð | 1 mynd

Tvo til fjóra tíma við heimalærdóminn

Grindavík | Það voru margar spurningar sem krakkarnir í 5. bekk Grunnskóla Grindavíkur spurðu stelpurnar þrjár sem fóru í bekk skólans á dögunum til að kynna sína hlið á torlæsi. Meira
23. október 2003 | Erlendar fréttir | 217 orð

Umbótum heitið í Jórdaníu

ABDULLAH II Jórdaníukonungur fól í gær Faisal al-Fayez að mynda nýja ríkisstjórn. Tekur hann við embætti forsætisráðherra af Ali Abu Ragheb en verkefni nýju ríkisstjórnarinnar verður að koma á margvíslegum pólitískum umbótum í landinu. Meira
23. október 2003 | Suðurnes | 47 orð

Ungir funda | Aðalfundur Ungra jafnaðarmann...

Ungir funda | Aðalfundur Ungra jafnaðarmann á Suðurnesjum verður haldinn laugardaginn 1. nóvember kl. 17 í sal Verslunarmannafélags Suðurnesja, Vatnsnesvegi 14 í Keflavík. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf. Lög liggja frammi til kynningar á... Meira
23. október 2003 | Erlendar fréttir | 212 orð

Ungt fólk í Evrópu eykur neysluna

ÁFENGIS- og vímuefnanotkun meðal ungs fólks er ört vaxandi vandamál í Evrópu ef marka má skýrslu EMCDDA (European Monitoring Centre for Drugs and Drugs Addiction). EMCDDA er eftirlitsstofnun á vegum Evrópusambandsins á sviði vímuefna. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Verð hækkar ekki | Framleiðsla á svínakjöti og kjúklingum er farin að dragast saman. Framleiðslan í september var minni en í sama mánuði fyrir ári. Meira
23. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 127 orð

Útibúum fækkar

Breiðholti | Jón Þórisson, framkvæmdastjóri útibússviðs Íslandsbanka, segir lokun útibús bankans í Efra-Breiðholti tilkomna vegna bættra samgangna á svæðinu. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Valinn ferðafrömuður ársins

ÞJÓÐFRÆÐINGURINN Jón Jónsson frá Kirkjubóli á Ströndum var valinn ferðafrömuður ársins af hálfu útgáfufélagsins Heims í tilefni af 40 ára afmæli tímaritsins Iceland Rewiew. Meira
23. október 2003 | Miðopna | 2782 orð | 1 mynd

Viðræður í samhengi við róttæka uppstokkun

Fyrir liggur að viðræður um framtíð varnarstöðvarinnar í Keflavík munu fara fram í samhengi við þær víðtæku breytingar sem Bandaríkjastjórn áformar á varnarviðbúnaði sínum um allan heim. Hugmyndir varnarmálaráðuneytisins bandaríska ganga út á róttæka uppstokkun. Steingrímur Sigurgeirsson ræddi við háttsetta embættismenn og óháða sérfræðinga í Washington og fjallar um stöðuna framundan. Meira
23. október 2003 | Suðurnes | 43 orð

Víkingafélag stofnað | Böðvar Gunnarsson sem...

Víkingafélag stofnað | Böðvar Gunnarsson sem smíðar gripi úr járni og tré boðar til stofnfundar víkingafélags á veitingastaðnum Paddy's að Hafnargötu 38 í Keflavík, í kvöld klukkan 20. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Völundarhúsið við Dritvík

Á SLÉTTRI grundu, vestast á Syðribarða, milli Dritvíkur og Djúpalónssands er þetta forna mannvirki, völundarhús. Í Dritvík var ekki heilsárs útgerð eða viðlega. En þarna héldu menn sig á vorvertíð. Meira
23. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 141 orð

Það koma engar lausnir frá ríkinu eða af himnum ofan

Baldur sagði að fyrirtæki á Akureyri hafi verið allt of upptekin af því að þjóna aðeins Eyjafirði, í stað þess að ætla sér að verða best á sínu sviði á landinu öllu. Meira
23. október 2003 | Innlendar fréttir | 601 orð | 1 mynd

Þórshafnarbúum leiðist biðin eftir ADSL-tengingu

ÞÓRSHAFNARBÚUM leiðist biðin eftir ADSL-tengingu en að mati Símans er byggðin of fámenn til að það svari kostnaði að veita henni þessa þjónustu. Meira
23. október 2003 | Suðurnes | 77 orð

Æfa barnaleikrit | Leikfélag Keflavíkur hefur...

Æfa barnaleikrit | Leikfélag Keflavíkur hefur ráðið Stein Ármann Magnússon til að leikstýra barnaleikritinu "Með álfum og tröllum" eftir Staffan Westerberg. Meira

Ritstjórnargreinar

23. október 2003 | Leiðarar | 280 orð

Kína lætur til sín taka

Fyrsta mannaða geimferð Kínverja, sem farin var í síðustu viku, hefur ekki síður pólitíska þýðingu en tæknilega. Meira
23. október 2003 | Staksteinar | 285 orð

- Starfsdagar hjá leikskólum

Bryndís Haraldsdóttir skrifaði um leikskólamál á tikin.is í gær og setti spurningarmerki við hugtakið "starfsdagur" hjá leikskólum. Hún telur að foreldrar ættu að hafa eitthvað um frídaga barnanna að segja. Meira
23. október 2003 | Leiðarar | 689 orð

Ytra form og innihald

Talsverðar umræður fara fram um aðskilnað ríkis og kirkju þessa dagana, m.a. í tilefni kirkjuþings, sem nú stendur yfir. Meira

Menning

23. október 2003 | Fólk í fréttum | 450 orð | 1 mynd

* ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustics...

* ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustics föstudagskvöld. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Hljómsveitin Þúsöld leikur fyrir dansi laugardagskvöld. Dansleikur Félags eldri borgara sunnudagskvöld kl. 20 til 23.30. Meira
23. október 2003 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Aukasýning á Ólafíu

AUKASÝNING á leikritinu Ólafíu eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur verður á mánudagskvöld kl. 20. Meira
23. október 2003 | Fólk í fréttum | 485 orð

Á Skeskónum

Íslenski dansflokkurinn frumsýndi verkið The Match síðasta fimmtudag. Hljómsveitin Ske frumsemur tónlist við verkið og er hér fjallað um þann þátt. Meira
23. október 2003 | Fólk í fréttum | 351 orð | 2 myndir

BEN Affleck og Jennifer Lopez eru...

BEN Affleck og Jennifer Lopez eru saman á ný og aftur farin að huga að því að láta pússa sig saman. Að þessu sinni ætla þau hins vegar að fara að öllu með gát og gera allt sem í sínu valdi stendur til að leyna væntanlegu brúðkaupi. Meira
23. október 2003 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Einsamall Álftagerðisbróðir!

ÓSKAR Pétursson hefur aðallega stigið fram á söngsviðið sem hluti af Álftagerðisbræðrum, söngkvartettinum vinsæla úr Skagafirði sem sent hefur frá sér þrjár geysivinsælar plötur. Meira
23. október 2003 | Fólk í fréttum | 187 orð | 1 mynd

Elling forsætisráðherra?

NÝ mynd um ævintýri Elling, Mamma hans Elling , hefur slegið í gegn í Noregi. Meira
23. október 2003 | Fólk í fréttum | 398 orð | 1 mynd

Flösusamlokan ekki góð

ÞEGAR auglýst var eftir nýjum stjórnendum þáttarins 70 mínútur á Popp Tíví mættu hundruð manna í viðtal sem í raun var eins konar inntökupróf. Meira
23. október 2003 | Fólk í fréttum | 235 orð | 1 mynd

Framdi sjálfsmorð

ROKKARINN og söngvaskáldið Elliott Smith framdi sjálfsmorð í fyrradag, 34 ára að aldri. Smith hafði lengi barist við eiturlyfja- og drykkjufíkn og talið er að hann hafi framið sjálfsmorð með því að stinga sjálfan sig með hnífi. Meira
23. október 2003 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Hljómaæði!

EKKERT lát virðist ætla að verða á vinsældum hinnar einu sönnu bítlasveitar Íslands, Hljóma frá Keflavík, sem fyrir stuttu kvaddi sér hljóðs á nýjan leik með samnefndri breiðskífu. Meira
23. október 2003 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Ibsen og Kjartan Ragnarsson

ANNAÐ hvert fimmtudagskvöld kl. 21 í Norræna húsinu kynna íslenskir leikstjórar uppáhaldsleikskáldið sitt á Norðurlöndum. Nú er komið að Kjartani Ragnarssyni. Mun hann fjalla um Henrik Ibsen og verk hans Jón Gabríel Borkmann. Meira
23. október 2003 | Menningarlíf | 158 orð | 2 myndir

Íslendingar á Norrænum dögum

ÞESSA vikuna standa yfir Norrænir dagar í Stokkhólmi og koma margir íslenskir listamenn við sögu. Verk Guðbergs Bergssonar rithöfundar verða kynnt. Meira
23. október 2003 | Menningarlíf | 142 orð

Lesið úr nýjum bókum á Súfistanum

LJÁÐU þeim eyra nefnist upplestrardagskrá þar sem kynntar eru útgáfubækur forlaganna sem mynda Eddu útgáfu, en þau eru Mál og menning, Vaka-Helgafell, Forlagið, Iðunn og Almenna bókafélagið. Meira
23. október 2003 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Minningar!

HÉR er á ferðinni fjórða breiðskífa Travis, sem fyrst vakti á sér verulega athygli með sinni annarri plötu, The Man Who , árið 1999. Henni fylgdu þeir svo eftir með hinni lágstemmdu Invisible Band sem var mikið lofuð, ekki hvað síst af gagnrýnendum. Meira
23. október 2003 | Menningarlíf | 42 orð

Myndlistargagnrýni endaslepp Vegna mistaka féllu lokaorð...

Myndlistargagnrýni endaslepp Vegna mistaka féllu lokaorð um myndlistarsýningu Söru Björnsdóttur í Lesbókinni á laugardaginn var niður. Meira
23. október 2003 | Fólk í fréttum | 228 orð | 1 mynd

Palestínsk mynd með í fyrsta sinn

ALLS munu 55 kvikmyndir bítast um að fá tilnefningu sem besta erlenda kvikmyndin á næstu Óskarsverðlaunahátíð, en það eru fleiri myndir en nokkru sinni fyrr. Meðal þeirra 55 mynda eru framlög frá þremur nýjum þjóðum, Palestínu, Sri Lanka og Mongólíu. Meira
23. október 2003 | Fólk í fréttum | 205 orð | 1 mynd

"Hvalreki fyrir þessa ungu stöð"

ÍÞRÓTTAFRÉTTAMAÐURINN góðkunni, Valtýr Björn Valtýsson, hefur flutt sig um set og verður hér eftir einn af liðsmönnum útvarpsstöðvarinnar Skonrokk. Meira
23. október 2003 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Samsláttur!

VATNIÐ er heiti á samstarfsplötu Sálarinnar hans Jóns míns og Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Meira
23. október 2003 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Sálin gefur lag

SÁLIN hans Jóns míns hefur sett lagið "Gagntekinn" í sérstakri afmælis- og viðhafnarútgáfu inn á vefinn Tónlist.is. Lagið er þar í heild sinni, ókeypis og án skuldbindinga af nokkru tagi. Meira
23. október 2003 | Menningarlíf | 317 orð | 1 mynd

Spinnur fegurð í tónum

EINN þekktasti píanókonsert Mozarts, sá nr. 21, verður leikin á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld kl. 19.30. Meira
23. október 2003 | Menningarlíf | 622 orð

Sveifla í vöggu Íslandsdjassins

Einar St. Jónsson, Snorri Sigurðarsson, Örn Hafsteinsson og Bjarni Freyr Ágústsson trompeta og flýgilhorn; Edward Frederiksen, Björn R. Einarsson og Sigurður Þorbergsson básúnur; David Bobroff bassabásúnu; Sigurður Flosason, Stefán S. Stefánsson, Ólafur Jónsson, Óskar Guðjónsson og Kristinn Svavarsson saxófóna, flautur og klarinettur; Kjartan Valdimarsson píanó, Gunnar Hrafnsson bassa og Jóhann Hjörleifsson trommur. Stjórnandi Tim Hagans sem einnig blés í trompet. Miðvikudagur 8. október. Meira
23. október 2003 | Menningarlíf | 69 orð

Sýningum lýkur

Hafnarborg Tveimur sýningum lýkur í Hafnarborg á mánudag. Í Sverrissal og Apóteki er sýning á leirlist Sigríðar Erlu Guðmundsdóttur. Í Aðalsal er sýning á verkum Péturs Halldórssonar. Hafnarborg er opin kl. 11-17 alla daga nema þriðjudaga. Meira
23. október 2003 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Tæplega 2000 lög bárust

EITT af lögunum, sem þátt tóku í undankeppninni hér á landi vegna Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár, hefur náð góðum árangri í annarri keppni. Meira
23. október 2003 | Menningarlíf | 430 orð | 1 mynd

Þarf einfaldlega að lesast upphátt!

LEIKFÉLAG Akureyrar frumsýnir í kvöld leikritið "Ástarbréf" eftir bandaríska höfundinn A.R. Gurney. Sýnt verður í Ketilhúsinu við Kaupvangsstræti, en unnið er að endurbótum á Samkomuhúsinu um þessar mundir. Meira
23. október 2003 | Myndlist | 1208 orð | 3 myndir

Þjóðlegt og alþjóðlegt

Opið frá miðvikudegi til sunnudags frá kl. 14-17. Sýningu lýkur 16. nóvember. Meira

Umræðan

23. október 2003 | Aðsent efni | 195 orð | 1 mynd

Er hægt að byrja betur, Össur?

FYRIR nokkrum dögum skrifaði sá ágæti maður Össsur Skarphéðinsson grein þar sem hann gerði að því skóna að ekki yrði staðið við skattalækkanir sem gefin voru fyrirheit um fyrir síðustu kosningar. Meira
23. október 2003 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Er ómögulegt að vinna opinber störf á landsbyggðinni?

LEIÐARI Morgunblaðsins sl. fimmtudag nefndist Misráðin byggðapólitík og fjallar um orð mín í umræðum á Alþingi, þar sem rætt var um vanda hinna minni sjávarbyggða. Meira
23. október 2003 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Framtíð Ríkisútvarpsins

FYRIR tæpum fjórum árum fór þverpólitískur hópur fólks að koma reglulega saman til að ræða nauðsyn þess að stofna samtök velunnara Ríkisútvarpsins. Ástæðan fyrir tilurð þessa hóps voru m.a. hugmyndir um að gera Ríkisútvarpið að hlutafélagi. Meira
23. október 2003 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Heimastjórn og fríkirkja - í skjóli frjálslyndrar og umburðarlyndrar þjóðkirkju

FRÍKIRKJUPRESTURINN séra Hjörtur Magni Jóhannsson hefur farið mikinn í fjölmiðlum rétt fyrir það kirkjuþing sem nú stendur yfir og finnst honum staða safnaðar síns fáránleg í "skugga ríkiskirkjunnar" sem hann kallar svo og finnur allt til... Meira
23. október 2003 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Menning er skylda - ekki valkostur

SKATTLAGNING þegna sérhvers ríkis hefur frá ómunatíð verið álita- og jafnvel átakamál. Menn hafa bæði deilt um almennan rétt ríkisins til að skattleggja þegna sína, en þó meir um það hve langt ríkið má ganga í skattlagningu. Meira
23. október 2003 | Bréf til blaðsins | 167 orð

"Ákall til íslenskra kvenna"

VIÐ undirritaðar samstarfskonur Auðar Guðjónsdóttur viljum taka undir orð hennar í greinarkorni sem birtist í Morgunblaðinu 18. okt sl. Meira
23. október 2003 | Bréf til blaðsins | 343 orð | 1 mynd

Sannleikanum verður hver sárreiðastur

TÖLUVERT fjaðrafok hefur myndast vegna ummæla útvarpsstjóra undanfarið. Það virðist lenska hjá vinstrisinnum að fjandskapast út í Bandaríkjamenn og má þar einnig nefna Ísraela og skín það oft í gegn í umfjöllun þeirra um þessar þjóðir. Meira
23. október 2003 | Bréf til blaðsins | 552 orð | 1 mynd

Við megum ekki fórna Langasjó

LANGISJÓR er ein af fegurstu náttúruperlum þessa lands, kristaltær og óviðjafnanlegur, vatnið er yfir 20 kílómetra langt, liggur frá suðvestri til norðausturs og nær að rótum Vatnajökuls suðvestanverðum. Meira
23. október 2003 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Virkjanir og náttúruverðmæti

Í ERINDI á Umhverfisþingi var greint frá þeim aðferðum sem beitt er við samanburð á virkjunarkostum í rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma. Meira
23. október 2003 | Aðsent efni | 262 orð

Yfirsjón?

ÞEGAR fjallað var á Alþingi í janúar 2001 um viðbrögð löggjafans við dómi Hæstaréttar í öryrkjamálinu voru fjölmargir lögfræðingar kallaðir til ráðuneytis. Meðal þeirra vorum við fjórmenningarnir, sem sömdum frumvarp ríkisstjórnarinnar, þ.e. Meira

Minningargreinar

23. október 2003 | Minningargreinar | 264 orð | 1 mynd

ANNA MARÍA GUÐMUNDSDÓTTIR

Anna María Guðmundsdóttir fæddist á Trönu, Ferjubakka í Borgarhreppi, 28. desember 1910. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 31. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram 5. september í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2003 | Minningargreinar | 845 orð | 1 mynd

ANNA SVEINSDÓTTIR

Anna Sveinsdóttir fæddist á Ánastöðum í Hjaltastaðaþinghá 20. mars 1930. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 15. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinn Gíslason, f. 21. nóvember 1893, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2003 | Minningargreinar | 698 orð | 1 mynd

DAGMAR HRUND HELGADÓTTIR

Dagmar Hrund Helgadóttir fæddist á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 23. október 2001. Hún lést á Astrid Lindgren-sjúkrahúsinu í Stokkhólmi í Svíþjóð 8. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 19. september. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2003 | Minningargreinar | 2620 orð | 1 mynd

GUÐLAUG HELGA SVEINSDÓTTIR

Guðlaug Helga Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 29. mars 1939. Hún andaðist á Landspítalanum v/ Hringbraut fimmtudaginn 16. október. Foreldrar hennar voru Sveinn Tómasson málarameistari, f. 12. ágúst 1898, d. 23. júlí 1960, og Sigríður Alexandersdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
23. október 2003 | Minningargreinar | 617 orð | 1 mynd

KRISTJÁN VIÐAR HAFLIÐASON

Kristján Viðar Hafliðason fæddist í Reykjavík 2. júní 1973. Hann lést af slysförum 25. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Garpsdalskirkju 30. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2003 | Minningargreinar | 584 orð | 1 mynd

LILJA PÁLSDÓTTIR

Lilja Pálsdóttir fæddist í Stykkishólmi 11. júní 1944. Hún andaðist á krabbameinsdeild 11G á Landspítalanum við Hringbraut 28. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 6. október. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2003 | Minningargreinar | 808 orð | 1 mynd

ÓLI VALDIMARSSON

Óli Valdimarsson fæddist á Meðalfelli í Nesjum í Hornafirði 2. nóvember 1916. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 8. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 16. október. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2003 | Minningargreinar | 300 orð | 1 mynd

RAGNHILDUR HELGA MAGNÚSDÓTTIR

Ragnhildur Helga Magnúsdóttir fæddist á Efri-Sýrlæk í Flóa 16. ágúst árið 1920. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 1. október síðastliðinn. Ragnhildur var dóttir hjónanna Magnúsar Jónassonar og Sigurjónu Magnúsdóttur, ábúenda á Efri-Sýrlæk. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

23. október 2003 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Þriðjudaginn 21. október varð fimmtugur Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri. Meira
23. október 2003 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 23. október, er sjötugur Guðlaugur Eyjólfsson, fyrrverandi umboðsmaður VÍS, Norðurvöllum 10, Keflavík. Eiginkona hans, Halla Gísladóttir, verður 65 ára 27. október nk. Meira
23. október 2003 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli .

75 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 23. október, er 75 ára Guðrún Björg Emilsdóttir, húsfreyja í Ytri-Hlíð í Vopnafirði. Eiginmaður hennar er Sigurjón Friðriksson, bóndi í Ytri-Hlíð . Hún verður meðal fjölskyldunnar á... Meira
23. október 2003 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 23. október, er áttræður Eyjólfur Aðalsteinn Magnússon. Hann og eiginkona hans, Sigurrós Jónsdóttir , verða að heiman á... Meira
23. október 2003 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, 23. október, er áttræð Sigríður Vilborg Jakobsdóttir, húsmóðir, Egilsgötu 8, Vogum. Hún dvelur á heimili dóttur sinnar, Austurgötu 5 í Vogum, í... Meira
23. október 2003 | Í dag | 630 orð | 1 mynd

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús kl. 14-17 í neðri safnaðarsal fyrir unga sem aldna. Þorvaldur Halldórsson syngur af sinni alkunnu snilld. Allir velkomnir. Fræðslukvöld kl. 20 í safnaðarheimilinu. Sóknarprestur fjallar um sorg og trú. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn... Meira
23. október 2003 | Fastir þættir | 282 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

SÆNSKA sveitin, sem endaði í öðru sæti í keppninni um Evrópubikar bridsklúbba, var skipuð þekktum landsliðsmönnum: Sundelin, Sylvan, Nyström og Bertheau. Meira
23. október 2003 | Fastir þættir | 636 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Íslandsmót kvenna í tvímenningi Mótið verður haldið í Síðumúla 37 helgina 1.-2. nóvember. Mótið hefst kl. 11.00 báða dagana. Spilaður verður barometer allir við alla. Skráning í s. 587 9360 eða www.bridge. Meira
23. október 2003 | Dagbók | 15 orð

HAUST

Allt fram streymir endalaust, ár og dagar líða. Nú er komið hrímkalt haust, horfin sumars... Meira
23. október 2003 | Fastir þættir | 826 orð | 1 mynd

Íslandsmót skákfélaga hefst á morgun

24.-26. okt. 2003 Meira
23. október 2003 | Dagbók | 525 orð

(Jóh. 6,38.)

Í dag er fimmtudagur 23. október, 296. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Ég er stiginn niður af himni, ekki til að gjöra vilja minn, heldur vilja þess, er sendi mig. Meira
23. október 2003 | Viðhorf | 809 orð

Samræða trúarhópa

Lýðræði í fjölmenningarsamfélagi er lifandi samræða en ekki talning í meiri- og minnihluta. Ekki er nóg að líða vel í faðmi meirihlutans - mikilvægt er að fá tækifæri til að tala við hann. Meira
23. október 2003 | Fastir þættir | 185 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 Re7 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 b6 7. Dg4 Rg6 8. h4 h5 9. Dg3 Ba6 10. Re2 Hh7 11. Bg5 Dd7 12. Df3 Da4 13. Rg3 Bxf1 14. Meira
23. október 2003 | Fastir þættir | 410 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji átti erfitt með að setja sig í spor verkamanna á Kárahnjúkum, þegar fyrst heyrðist af vanlíðan þeirra í haustkuldum. Þrátt fyrir að vandræði þeirra virðist töluverð, má ljóst vera að þetta er aðeins byrjunin. Fyrsti vetrardagur er 25. Meira

Íþróttir

23. október 2003 | Íþróttir | 171 orð

Andersson ánægður með að mæta HK

MAGNUS Andersson, þjálfari sænska handknattleiksliðsins Drott, er ánægður með að hafa lent gegn HK í 16-liða úrslitunum í Evrópukeppni bikarhafa. Meira
23. október 2003 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

* BJÖRN B.

* BJÖRN B. Jónsson var endurkjörinn formaður Ungmennafélags Íslands, UMFÍ, á ársþingi félagsins um sl. helgi. Meira
23. október 2003 | Íþróttir | 74 orð

Brisport og Jón Nordal í leikbann

Á FUNDI aganefndar Körfuknattleikssambands Íslands sl. þriðjudag voru þrír leikmenn úrskurðaðir í leikbann. Leon Brisport, leikmaður Þórs Þorl., fékk eins leiks bann vegna brottrekstrarvillu í leik Hauka og Þórs Þ. hinn 16. október. Meira
23. október 2003 | Íþróttir | 138 orð

Brynjar fékk tækifæri á ný

BRYNJAR Björn Gunnarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, fékk langþráð tækifæri með Nottingham Forest í ensku 1. deildinni í gærkvöld. Meira
23. október 2003 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Chelsea í toppsætið

EIÐUR Smári Guðjohnsen var á ný í liði Chelsea í gærkvöld þegar lið hans lagði Lazio frá Ítalíu að velli, 2:1, í Meistaradeild Evrópu á Stamford Bridge í London. Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Chelsea, gerði fjórar breytingar á liði sínu eftir tapleikinn gegn Arsenal í úrvalsdeildinni um helgina og þær gengu upp. Chelsea náði með sigrinum tveggja stiga forystu í sínum riðli, er með sex stig eftir þrjá leiki þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Meira
23. október 2003 | Íþróttir | 172 orð

Ciudad vann mikilvægan leik á Spáni

CIUDAD Real, lið Ólafs Stefánssonar handknattleiksmanns, vann mikilvægan leik í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi þegar það sótti Ademar Leon heim, 31:26. Ólafur skoraði fjögur mörk í leiknum, þar af tvö úr vítakasti. Meira
23. október 2003 | Íþróttir | 123 orð

Einar Hólmgeirsson meiddur

EINAR Hólmgeirsson, örvhenta stórskyttan í handknattleiksliði ÍR-inga, lék ekki með félögum sínum gegn Haukum í gærkvöldi, þegar ÍR vann 36:30. Meira
23. október 2003 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Evrópumeistarinn féll á lyfjaprófi

FREMSTI spretthlaupari Evrópu, Dwain Chambers frá Bretlandi, er í hópi þeirra íþróttamanna sem hafa notað hið nýja steralyf THG samkvæmt frétt dagblaðsins The Guardian . Meira
23. október 2003 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Eyjólfur þjálfar ungmennaliðið

EYJÓLFUR Sverrisson, fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu og fyrirliði íslenska landsliðsins, var í gær ráðinn þjálfari ungmennalandsliðsins, skipað leikmönnum undir 21 árs aldri. Meira
23. október 2003 | Íþróttir | 125 orð

Fékk fimm villur á tveimur mínútum

JÓHANNES Árnason, leikmaður körfuknattleiksliðs KR, lét mikið að sér kveða á þeim tveimur mínútum sem hann lék með liði sínu gegn Njarðvík í úrvalsdeild karla, Intersportdeildinni, síðasta sunnudag. Meira
23. október 2003 | Íþróttir | 196 orð

Formannafundur verður haldinn í Stokkhólmi

FORMENN liðanna tíu í efstu deild karla í knattspyrnu, Landsbankadeildinni, ásamt Eggerti Magnússyni, formanni KSÍ, Halldóri B. Jónssyni varaformanni og framkvæmdastjóranum Geir Þorsteinssyni, halda sinn árlega formannafund um helgina. Meira
23. október 2003 | Íþróttir | 414 orð

Frábær endasprettur hjá HK í Kaplakrika

BRÁÐSKEMMTILEGUR endasprettur HK gegn FH í Kaplakrika tryggði það að leikur liðanna í gærkvöldi félli ekki beint í gleymskubrunninn. HK sem var undir lengst af leiks tryggði sér nauman tveggja marka sigur, 29:27, og færðist upp í þriðja sæti suðurriðils í forkeppni fyrir undankeppni Íslandsmótsins. Leikur liðanna var sá síðasti í fyrri umferð forriðilsins og með sigrinum hefur HK hlotið 10 stig eftir 7 leiki en FH hefur 6 stig eftir jafnmarga leiki. Meira
23. október 2003 | Íþróttir | 536 orð | 1 mynd

Haukar réðu ekkert við ÍR

LÉTTLEIKANDI ÍR-ingar fóru á kostum svo að Haukar sáu aldrei til sólar þegar efstu lið suður-riðli 1. deildar börðust í Breiðholtinu í gærkvöldi. Haukar virtust ekki fyllilega með hugann við leikinn, þraukuðu þó fyrstu tíu mínúturnar en eftir það léku Breiðhyltingar á als oddi og tóku efsta sæti riðilsins með sannfærandi 36:30 sigri. Meira
23. október 2003 | Íþróttir | 12 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin: Hveragerði: Hamar - ÍR 19.15 DHL-höllin: KR - Snæfell 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll - Haukar 19. Meira
23. október 2003 | Íþróttir | 148 orð

Ísland í 55. sæti á FIFA-lista

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu er í 55. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandins, FIFA, sem gefinn var út í gær. Ísland fellur um sjö sæti frá síðasta lista sem kom út fyrir mánuði en þá voru Íslendingar í 48. sæti. Meira
23. október 2003 | Íþróttir | 340 orð

Ívar gengur til liðs við Reading

ÍVAR Ingimarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, tók í gær tilboði enska 1. deildarliðsins Reading. Hann skrifar í dag undir samning við félagið sem gildir til vorsins 2006. Reading greiðir Wolverhampton um 13 milljónir króna fyrir Ívar en sú upphæð getur hækkað um allt að helming miðað við leikjafjölda hans með Reading. Meira
23. október 2003 | Íþróttir | 210 orð

Jakob æfir með þeim bestu

JAKOB Jóhann Sveinsson, sundmaður úr Ægi og Íslandsmethafi í bringusundum, heldur um næstu helgi til Svíþjóðar og æfir með fremstu bringusundsmönnum Norðurlandanna í eina viku. Æfingabúðirnar verða í Stokkhólmi og undir stjórn sænsks þjálfara. Meira
23. október 2003 | Íþróttir | 413 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Glasgow Rangers...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Glasgow Rangers - Manchester Utd 0:1 Phil Neville 5. - 48.730. Stuttgart - Panathinaikos 2:0 Imre Szabics 12., Zvonimir Soldo 25. - 50.000. Staðan: Man. Meira
23. október 2003 | Íþróttir | 117 orð

Kristján hættur við að hætta með ÍR-liðið

KRISTJÁN Guðmundsson sem á dögunum sagði upp störfum sem þjálfari hjá hjá 2. Meira
23. október 2003 | Íþróttir | 95 orð

Lyfjaráð ÍSÍ bíður átekta

"ÉG tel það ólíklegt að það verði gerðar ráðstafanir til að fara í gegnum gömul sýni vegna hins nýja THG-steralyfs," sagði Guðmundur Sigurðsson, sem á sæti í lyfjaráði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Meira
23. október 2003 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Meiðsli í herbúðum FH-inga

ÓHEPPNIN heldur áfram að elta karlalið FH í handknattleik en mikil meiðsli herja á Hafnarfjarðarliðið þessa dagana. Meira
23. október 2003 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Neville sá um Rangers

EINSTAKLINGSFRAMTAK frá Phil Neville skildi að ensku og skosku meistarana í knattspyrnu í gærkvöld. Manchester United bar þá sigurorð af Glasgow Rangers, 1:0, í Meistaradeild Evrópu á Ibrox í Glasgow. Neville, sem er þekktur fyrir flest annað en að skora mörk, braust framhjá hverjum varnarmanni heimamanna á fætur öðrum strax á 5. mínútu leiksins og skoraði af miklu harðfylgi. Meira
23. október 2003 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd

* PARÍS St.

* PARÍS St. Germain er í viðræðum við Leeds um að fá ástralska framherjann Mark Viduka að láni þegar leikmannamarkaðurinn verður opnaður í janúar. Meira
23. október 2003 | Íþróttir | 204 orð

UEFA veitir 57 milljónir í sparkvelli

Í TENGSLUM við 50 ára afmæli Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, hefur það ákveðið að ráðstafa 1 milljón svissneskra franska, um 57 milljónum íslenskra króna, til hvers aðildarsambands til að byggja sparkvelli. Meira
23. október 2003 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

* VIGNIR Svavarsson, línumaðurinn sterki hjá...

* VIGNIR Svavarsson, línumaðurinn sterki hjá Haukum , gat ekki leikið með Íslandsmeisturunum á móti ÍR -ingum í gær þar sem hann tók út leikbann. Meira

Úr verinu

23. október 2003 | Úr verinu | 297 orð | 1 mynd

60% aukning á útflutningi hrogna

ÚTFLUTNINGUR saltaðra grásleppuhrogna á fyrstu 8 mánuðum ársins var um 7.000 tunnur sem er um 60% aukning frá sama tíma síðasta árs. Meira
23. október 2003 | Úr verinu | 666 orð | 1 mynd

Aukinn kostnaður við skipaskoðun?

TILFÆRSLA skipaskoðana frá Siglingastofnun til sjálfstætt starfandi skoðunarstöðva getur haft í för með sér aukinn kostnað, að mati forsvarsmanna smábátaeigenda og útvegsmanna. Meira
23. október 2003 | Úr verinu | 199 orð | 1 mynd

Bakillauren Kofradixia

SPÁNVERJAR eru sólgnir í saltfisk, sem betur fer fyrir okkur Íslendinga. Meira
23. október 2003 | Úr verinu | 105 orð | 1 mynd

Bumbusprengjan slær í gegn

VINSÆLASTI fiskréttur Iceland Seafood Corp., dótturfyrirtækis SÍF í Bandaríkjunum, er "Big Bob's Belly Buster", eða bumbusprengjan svokallaða. Rétturinn er unninn úr hvítfiskflökum og selst betur en nokkur önnur vara frá ISC í tonnum talið. Meira
23. október 2003 | Úr verinu | 255 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 14 14 14...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 14 14 14 4 56 Hlýri 111 111 111 38 4,218 Keila 23 23 23 10 230 Lúða 400 146 359 77 27,612 Skarkoli 158 131 142 573 81,160 Steinbítur 94 73 82 900 73,783 Und. Meira
23. október 2003 | Úr verinu | 93 orð | 1 mynd

Fjölþjóðlegur mannauður

ALLS starfa um 5 þúsund manns við fiskvinnslu hér á landi og hefur fækkað um helming á rúmum áratug. Mikil tæknivæðing í öllum vinnslugreinum og flutningur vinnslu út á sjó eiga þar stærstan þátt. Meira
23. október 2003 | Úr verinu | 147 orð

Fúlsa við fiski

ÍBÚAR ítölsku eyjunnar Lampedusa fúlsa við fiski af heimamiðum þessa dagana. Ástæðan er sú að algengt er að lík flækist í netum sjómanna þar um slóðir. Ef marka má ítalska dagblaðið Corriere della Sera telja heimamenn að ýmsar fisktegundir, s.s. Meira
23. október 2003 | Úr verinu | 150 orð | 1 mynd

Ísfélagið eykur þróarrými

Ísfélag Vestmanneyja hefur fest kaup á þremur tönkum frá fiskimjölsverksmiðjunni á Reyðarfirði sem hefur verið lokað. Tveir tankanna eru 2.000 tonna geymslutankar fyrir uppsjávarfisk og einn er lýsistankur. Meira
23. október 2003 | Úr verinu | 2104 orð | 3 myndir

Lykillinn að opna nýja markaði

Vinnsla á rækju og markaðir fyrir hana hafa verið nokkuð til umræðu að undanförnu. Hjörtur Gíslason forvitnaðist um gang mála með aðstoð Péturs Bjarnasonar, framkvæmdastjóra Fiskifélags Íslands, en hann er nýkominn af rækjuráðstefnu í Noregi. Meira
23. október 2003 | Úr verinu | 249 orð | 1 mynd

Minnka þorskkvótann í Eystrasaltinu

FISKVEIÐINEFND Eystrasaltsins hefur ákveðið að minnka leyfilegan þorskafla í Eystrasalti um 13.400 tonn á næsta ári og dregst hann því saman úr 75.000 tonnum í 61.600. Síldarkvótinn verður sá sami en veiðar á brislingi verða auknar. Meira
23. október 2003 | Úr verinu | 393 orð

Mótmæla undanlátssemi

FUNDUR formanna aðildarfélaga Sjómannasambands Íslands mótmælir áformum um línuívilnun, fagnar hvalveiðum og krefst þess að stjórnvöld sjái til þess að Landhelgisgæsla Íslands fái nægilegt fé á fjárlögum til að geta uppfyllt þær skyldur sem á henni... Meira
23. október 2003 | Úr verinu | 80 orð | 1 mynd

Nýr bátur í flota Húsvíkinga

Nýr bátur bættist í flota Húsvíkinga á dögunum þegar Hilmar Þór Guðmundsson útgerðarmaður sigldi Dínó HU 70 til nýrrar heimahafnar. Bátinn, sem er tæplega fjögurra ára af gerðinni Cleopatra 28, keypti Hilmar Þór frá Hvammstanga. Meira
23. október 2003 | Úr verinu | 77 orð | 1 mynd

Ófrýnilegt ferlíki

SKIPVERJAR á Arnari ÁR 55 komu á dögunum með stærsta skötusel, sem veiðzt hefur við Ísland, til hafnar í Vestmannaeyjum. Kykvendið er 145 sentímetra hrygna og veiddist í dragnót við Sandagrunn á 55 faðma dýpi. Meira
23. október 2003 | Úr verinu | 550 orð

Sóknarstýring sem gengur ekki

SÓKNARDAGABÁTAR er einn flokkur smábáta, sem svo sannarlega má kalla vandræðabarn innan fiskveiðistjórnunarinnar. Ekkert hefur gengið að koma stjórn á veiðar þessara báta, sem á hverju ári veiða langt umfram það sem þeim er ætlað. Meira
23. október 2003 | Úr verinu | 230 orð | 1 mynd

Útgerð frystitogara erfið

ÚTGERÐ norskra frystitogara gengur illa um þessar mundir. Togararnir eru nú 17 en voru flestir 25 árið 1989. Skýringin er sú, að togararnir hafa yfirleitt ekki veiðiheimildir nema til útgerðar hálft árið. Meira

Viðskiptablað

23. október 2003 | Viðskiptablað | 106 orð

ABX verður Himinn og haf

AUGLÝSINGASTOFAN ABX hefur skipt um nafn og heitir nú Himinn og haf - auglýsingastofa, að því er fram kemur í fréttatilkynningu fyrirtækisins. Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 138 orð

Aero Lloyd gjaldþrota

ÞÝSKA leiguflugfélagið Aero Lloyd hefur óskað eftir að verða tekið til gjaldþrotaskipta. Aero Lloyd er íslenskum þýskalandsförum að góðu kunnugt þar sem félagið flaug leiguflug fyrir ferðaskrifstofuna Terra Nova - Sól sl. sumar til Berlínar. Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Alcoa hlýtur viðurkenningar

ÁSTRALSKT dótturfyrirtæki alþjóðlega álfyrirtækisins Alcoa, Alcoa of Australia, var nýlega valið í hóp þeirra tíu ástralskra stórfyrirtækja sem þykja hafa staðið sig best í því að axla samfélagslega ábyrgð, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá... Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 264 orð

Allir hagnast á samstarfi háskóla og atvinnulífs

BRESKIR háskólar eru í ríkum mæli farnir að taka þátt í atvinnulífinu þar í landi, að sögn Russels Smith, sem er prófessor við Brooks-viðskiptaháskólann í Oxford. Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 170 orð

Amazon orðin netverslanamiðstöð

NETVERSLUNIN Amazon.com skilaði 16 milljónum dala, jafngildi 1.200 milljóna króna, í hagnað á þriðja fjórðungi ársins. Hagnaður á hvern hlut í félaginu nam 4 sentum en á sama tíma í fyrra nam tap á rekstrinum 9 sentum á hvern hlut, alls 2. Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 200 orð

Aukin umsvif Elsam á dönskum orkumarkaði

HLUTHAFAR í danska orkuframleiðslufyrirtækinu Elsam samþykktu í fyrradag kaup á 78,75% hlut í orkudreifingarfyrirtækinu Nesa. Kaupverðið er 10,5 milljarðar danskra króna, jafnvirði um 127 milljarða íslenskra króna. Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 202 orð

Dagar Concorde taldir

Á morgun, föstudag, mun Concorde-þota breska flugfélagsins British Airways fljúga í síðasta skipti milli New York og Lundúna. Er þar með lokið tæplega þriggja áratuga sögu hljóðfráu þotnanna Concorde. Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 723 orð | 1 mynd

Ekkert hótel stenst alþjóðlegar kröfur

EKKERT íslenskt hótel stenst þær alþjóðlegu kröfur sem gerðar eru til hágæða hótela í heiminum. Þessvegna eiga Íslendingar ekki möguleika á að hýsa hér alvöru alþjóðlegar ráðstefnur. Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 449 orð | 1 mynd

Greiðsluseðlar með markpósti

INNHEIMTUFYRIRTÆKIÐ Premium hóf nýlega að bjóða viðskiptavinum sínum upp á nýja þjónustu, en það eru sérprentaðir greiðsluseðlar með markpósti og er hugmyndin sú að samtvinna markaðssetningu og innheimtu. Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 228 orð | 1 mynd

Hópur fjárfesta vill kaupa Flugstöð Leifs Eiríkssonar

HÓPUR fjárfesta hefur lýst áhuga á að kaupa Flugstöð Leifs Eiríkssonar og sendi ráðherranefnd um einkavæðingu bréf síðastliðinn föstudag, 17. október, þar sem óskað er eftir viðræðum við hið opinbera um kaupin. Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 146 orð

Hægfara hraðsendingar

Í byrjun september átti ég von á pakka frá Bretlandi og þar sem mér lá á honum óskaði ég eftir því að hann yrði sendur með hraðþjónustu, sem kostaði skildinginn. Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 206 orð

Íslendingar taka þátt í byggingu polyol-verksmiðju í Kína

FYRIRTÆKIÐ Icelandic Green Polyols (IGP) og samstarfsfyrirtæki þess í Bandaríkjunum og Suður-Afríku hafa gert samning við fyrirtækið Global Bio-Chem Technology Group Company Limited (GBTL), um uppbyggingu á 10 þúsund tonna tilraunaverksmiðju, þar sem... Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 115 orð

Íslensk fyrirtæki á alþjóðamarkaði kynnt

STJÓRNENDUR fimm íslenskra fyrirtækja sem starfa á alþjóðamarkaði munu kynna stefnumótunarstarf fyrirtækja sinna fyrir dönskum fjárfestum á fjárfestingaráðstefnu í Danmörku í dag, fimmtudag. Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 526 orð

Kauphöllin freistar á ný

VÆNTANLEG skráning Medcare Flögu á Aðallista Kauphallar Íslands er kærkomin vítamínsprauta fyrir íslenskan hlutabréfamarkað. Nýskráningar á hlutabréfamarkaðinn hafa nánast engar verið á síðustu árum. Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 773 orð | 1 mynd

Keppnin er nothæf mælistika

Góður árangur nemenda úr Tækniháskólanum í MSB-keppninni hefur vakið athygli. Þóroddur Bjarnason ræddi við deildarforseta rekstrardeildar skólans um námið sem þar er boðið upp á. Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 77 orð

Landsteinar og Strengur formlega sameinaðir

LANDSTEINAR hf. og Strengur hf. hafa formlega gengið frá samningum um sameiningu fyrirtækjanna en greint var frá því að félögin myndu sameinast í júlí sl. Heiti sameinaðs félags er Landsteinar Strengur hf. og er forstjóri þess Jón Ingi Björnsson. Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 841 orð | 1 mynd

Lesið í ormafár

Sótt hefur verið að Microsoft úr ýmsum áttum fyrir grúa öryggisvandamála sem hrjá Windows-stýrikerfin. Árni Matthíasson veltir því fyrir sér hvort Linux sé nokkuð öruggara þegar allt kemur til alls. Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 676 orð

Námsefni á íslensku

Lengi vel hefur stór hluti kennsluefnis fyrir nemendur á háskólastigi verið á ensku hérlendis. Fjármálafræðin eru þar engin undantekning, enda er það svo þegar viðskiptafræðingar ræðast við að samtölunum hættir til að vera sambland af íslensku og ensku. Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 103 orð | 1 mynd

Parki Interiors opnað í Kópavogi

PARKI ehf. hefur opnað sérverslunina Parki Interiors að Dalvegi 18 í Kópavogi. Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 316 orð

Peningar og þekking

PENINGAR eru drifkraftur breytinga, en án þekkingar eru þeir til lítils og þekkingin stýrir flæði fjármagnsins, að því er Þórður Már Jóhannesson, framkvæmdastjóri Fjárfestingarfélagsins Straums, sagði á fundinum í gær. Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 99 orð | 2 myndir

Pósturinn í verslunina Nóatún í Kópavogi

PÓSTHÚS Íslandspósts í Kópavogi, sem var við Digranesveg 9, hefur verið flutt í verslunina Nóatún í Hamraborg 18. Í frétt á heimasíðu Íslandspósts segir að samstarf fyrirtækisins við verslanir á landsbyggðinni hafi reynst vel. Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 137 orð

Reitan selur heildsölufyrirtæki

VERSLUNARFYRIRTÆKIÐ NorgesGruppen hefur keypt heildsölufyrirtækið Engrospartner. Engrospartner er hluti af Reitan samsteypunni, sem átti hlut í Baugi til skamms tíma. Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 246 orð

Sala kvikmynda á Netinu gæti aukist

TALIÐ er að netnotendur um heim allan hlaði 144 þúsund kvikmyndum ólöglega inn á tölvur sínar á degi hverjum, að því er segir í frétt Reuters . Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Samdráttur í sölu tónlistar

SAMDRÁTTUR í sölu tónlistar hefur orðið til þess að útgáfufyrirtækið Universal Music hefur tilkynnt að það ætli að segja upp 800 manns í byrjun næsta árs. Þar með verða uppsagnir á einu ári orðnar 1. Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 1845 orð | 2 myndir

Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja vannýtt auðlind

Á undanförnum árum hefur áhugi manna á félagslegri ábyrgð fyrirtækja vaxið. Gagnrýni er orðin hávær á umhverfisspjöll fyrirtækja víða um heim, brot á mannréttindum, barnaþrælkun og bág kjör sem verkafólki er víða boðið upp á, skrifar Ívar Jónsson. Þessi þróun hefur leitt til þess að fyrirtæki sjá ástæðu til að skapa ímynd af sér meðal almennings sem leggur áherslu á samfélagslega ábyrgð þeirra. Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Samskip sjá um alla flutninga Stálskipa

SAMSKIP og útgerðarfyrirtækið Stálskip ehf. í Hafnarfirði hafa gert með sér samning um að Samskip sjái um alla flutninga á afla frystitogara Stálskipa á markað í Evrópu, Asíu og Bandaríkjunum. Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 136 orð

Southwest vegnar vel

BANDARÍSKA lággjaldaflugfélagið Southwest hagnaðist um sem nemur rúmum 8 milljörðum íslenskra króna á tímabilinu júlí til september á þessu ári. Sé miðað við sama tímabil í fyrra nemur hagnaðaraukningin 40%. Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 3063 orð | 1 mynd

Sumarhúsamódelið

Bókaforlagið Bjartur hefur það á stefnuskránni að vera lítið, sem er ekki auðveld stefna að fylgja þegar vel gengur. Þóroddur Bjarnason ræddi við Snæbjörn Arngrímsson, stofnanda Bjarts, um "viðskiptamódelið", gulldrenginn Harry Potter og framtíðina. Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 620 orð | 1 mynd

Sögulegt hlutverk

SIGURJÓN Þorvaldur Árnason, bankastjóri Landsbankans, segir að ekki sé öðrum en bönkunum til að dreifa á íslenskum fjármálamarkaði til að leiða umbreytingaferli í atvinnulífinu. Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 30 orð

Vörustjórnunarkostnaður

Vörustjórnunarkostnaður ... felur í sér flutning á vörum til og frá fyrirtæki, rekstur lagers (þ.m.t. starfsmannahald og rekstur húsnæðis), birgðahald, pökkun, móttöku pantana, umsýslu og skipulagningu og aðra meðhöndlun... Meira
23. október 2003 | Viðskiptablað | 527 orð

Vörustjórnun kostar 12 milljarða á ári

KOSTNAÐUR við vörustjórnun dagvöru á Íslandi nemur 12,1 milljarði króna á ári eða um 14% af vöruverði, að því er fram kemur í úttekt sem IMG og Byggðarannsóknarstofnun Íslands unnu fyrir Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ), Samtök verslunarinnar (FÍS) og... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.