Greinar fimmtudaginn 22. janúar 2004

Forsíða

22. janúar 2004 | Forsíða | 154 orð

Munið eftir lörfunum

MAÐUR nokkur, sem sakaður hafði verið um að berja konu sína, var sýknaður af öllu slíku fyrir spænskum rétti, sem kvað upp þann úrskurð, að konan væri allt of vel klædd til að geta verið fórnarlamb heimilisofbeldis. Meira
22. janúar 2004 | Forsíða | 204 orð | 1 mynd

Reyna á björgun skipsins á morgunflóðinu í dag

FLUTNINGASKIPIÐ Svanur strandaði við innsiglinguna í höfninni við Grundartanga í gærkvöldi er skipið var að koma til að sækja farm til Járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga. Sex skipverjar voru um borð og sakaði engan þeirra. Meira
22. janúar 2004 | Forsíða | 101 orð | 1 mynd

Skeggið burt

HUGSANLEGT er, að fyrirhugað bann við íslömskum höfuðklútum í frönskum skólum verði einnig látið ná til höfuðbanda og skeggs, það er að segja, ef um trúarleg tákn er að ræða. Meira
22. janúar 2004 | Forsíða | 135 orð

Vaxandi togstreita í Írak

BANDARÍKIN og Bretland ætla ekki að þröngva einhverju því stjórnarfyrirkomulagi upp á Íraka, sem ekki nýtur stuðnings meirihluta landsmanna. Meira
22. janúar 2004 | Forsíða | 269 orð | 1 mynd

Ærumeiðingar á spjallsíðum

ÞAÐ er orðið æ algengara að unglingar skrifi nafnlausar athugasemdir um skólafélaga sína á spjallsíðum vefjarins sem fela oft í sér alvarlegar ærumeiðingar. Samkvæmt könnun, sem þrjár stúlkur í 10. Meira

Baksíða

22. janúar 2004 | Baksíða | 301 orð | 1 mynd

Aðgerðir draga úr öryggi þjónustu spítalans

MAGNÚS Pétursson, forstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH), sagði á blaðamannafundi í gær að sparnaðaraðgerðir spítalans, sem nú liggja fyrir, myndu draga úr öryggi þjónustunnar. Meira
22. janúar 2004 | Baksíða | 591 orð

BÓNUS Gildir 22.

BÓNUS Gildir 22.-25. jan. nú kr. áður kr. mælie.verð KF reykt og saltað folaldakjöt 359 539 359 kr. kg Myllu möndlukaka, 430 g 159 289 370 kr. kg Bónus lýsi, 500 ml 299 399 598 kr. ltr Sjófryst ýsa með roði 299 399 299 kr. kg Hert ýsa, roðlaus, 400 g 1. Meira
22. janúar 2004 | Baksíða | 173 orð | 1 mynd

Forgangsröðun nauðsyn

VERKEFNI Ingibjargar Pálmadóttur, fyrrverandi heilbrigðismálaráðherra, sem fulltrúi sjúklinga á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, er lokið og verður ekki framhald á því vegna samdráttaraðgerða LSH. Meira
22. janúar 2004 | Baksíða | 53 orð

Forstjórar láta af störfum

GUNNAR Örn Kristjánsson, forstjóri SÍF hf., og Guðbrandur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Brims ehf., láta senn af störfum. Gunnar Örn óskaði eftir því að verða leystur frá störfum og hættir hann 1. febrúar. Meira
22. janúar 2004 | Baksíða | 852 orð | 3 myndir

Helstu einkenni íslenskrar matarmenningar virðast óðum að hverfa

Neysla á mjólk, fiski og kartöflum hefur dregist saman undanfarinn áratug. Landsmenn borða hins vegar mun meira morgunkorn og drekka mikið gos. Sykurneysla ungra stráka er talin óheyrilega mikil. Meira
22. janúar 2004 | Baksíða | 58 orð | 1 mynd

Kanntu brauð að baka?

VINIRNIR Margrét, Thelma, Sindri og Sara sátu í makindum í sandkassanum á leikskólanum í Mánabrekku á Seltjarnarnesi og drullumölluðu af mikilli list. Meira
22. janúar 2004 | Baksíða | 360 orð

Kjúklingabaunaréttur og lax

MANNELDISRÁÐ veitir leiðbeiningar um hollan og léttan mat og lætur lesendum þessar uppskriftir í té. Höfundur: Sólveig Eiríksdóttir á Grænum kosti. Meira
22. janúar 2004 | Baksíða | 194 orð

Mun fleiri konur vilja grennast en þurfa þess

MUN fleiri konur en þurfa vilja grennast, samkvæmt nýrri skýrslu Manneldisráðs um mataræði Íslendinga sem kynnt var í gær. Meira
22. janúar 2004 | Baksíða | 62 orð | 1 mynd

"Strákarnir okkar" hefja leik á EM í kvöld

Í KVÖLD rennur stóra stundin upp hjá "strákunum okkar" í íslenska landsliðinu í handknattleik þegar flautað verður til leiks á sjötta Evrópumótinu í handknattleik í Slóveníu. Meira
22. janúar 2004 | Baksíða | 28 orð

Þjóðlegur matur með afslætti í verslunum

Saltkjöt, svið, rófur, harðfiskur, folaldakjöt og hangikjöt er á tilboðsverði í matvöruverslunum næstu daga. Einnig er lækkað verð á nautakjöti, kjúklingum og svíni, ef vel er að... Meira

Fréttir

22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð

0,7% landsmanna skiptu um trúfélag í fyrra

Á SÍÐASTA ári voru í þjóðskrá gerðar 1910 breytingar á trúfélagaskráningu sem svarar til þess að 0,7% landsmanna hafi skipt um trúfélag á árinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hagstofunni. Meira
22. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 169 orð | 1 mynd

Aðstoða við að hreinsa snjó af þaki

LIÐSMENN Slökkviliðsins á Akureyri veittu húsráðendum í Hafnarstræti 3 aðstoð við að hreinsa snjó af þaki hússins í gær. Meira
22. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Andstæðingar hnattvæðingarinnar tala tungu erkifjandans

ANDSTÆÐINGAR hnattvæðingar vilja draga úr bandarískum áhrifum og gera ráðstafanir til að verja staðbundna menningu. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 159 orð

Atvinnuréttur fólks verði virtur

ÞINGFLOKKUR Frjálslynda flokksins hefur sent frá sér ályktun þar sem skorað er á nýja eigendur HB, Skagstrendings og ÚA að virða atvinnurétt starfsfólks fyrirtækjanna. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 118 orð

Austfirskir verktakar buðu lægst

LANDSVIRKJUN hefur opnað tilboð í endurgerð Múlavegar um Langhús, innst í Fljótsdal, alls um 2,3 kílómetra. Er þetta einn þeirra vega sem verða bættir vegna virkjunarframkvæmda við Kárahnjúka. Munar 38 milljónum króna á lægsta og hæsta tilboði. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 221 orð

Ályktun um vanda heilbrigðiskerfisins

"Frjálshyggjufélagið harmar hina slæmu stöðu sem stjórnvöld hafa komið heilbrigðiskerfinu í. Uppsagnir eru boðaðar og niðurskurðar er krafist. Þetta veldur verri þjónustu, lengri biðlistum og lakari meðhöndlun fyrir sjúklinga. Meira
22. janúar 2004 | Miðopna | 113 orð

Biðlistar kynnu að lengjast

BIÐLISTAR eftir hjartaþræðingum kunna að lengjast vegna samdráttar í rekstri lyflækningasviðs, að því er fram kom í máli stjórnenda Landspítala - háskólasjúkrahúss á blaðamannafundi í gær. Meira
22. janúar 2004 | Landsbyggðin | 127 orð | 1 mynd

Björgunarsveitin í nýtt húsnæði

Grundarfjörður | Björgunarsveitin Klakkur í Grundarfirði hefur á undanförnum mánuðum verið að reisa nýtt hús yfir starfsemi sína framarlega á svokölluðu Framnesi. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Blautir í boltaleik

AÐSTÆÐUR á vellinum voru ekki upp á það besta þegar þessir strákar kepptu í fótbolta í Hljómskálagarðinum. Líklega urðu þeir vel blautir í fæturna í slabbinu sem fylgt hefur leysingaveðri undanfarinna daga. Meira
22. janúar 2004 | Miðopna | 986 orð | 2 myndir

Bush í kosningaham í stefnuræðunni

Bush Bandaríkjaforseti er kominn í kosningaham ef marka má stefnuræðu hans í fyrrinótt. Hann lagði þá áherslu á það sem hann hefur komið til leiðar á síðustu þremur árum en sneiddi hjá ýmsum vandamálum sem Bandaríkin standa frammi fyrir, svo sem í Írak og efnahagsmálum. Meira
22. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Búið að reisa fjórðung aðskilnaðarmúrsins

PALESTÍNSK kona gengur meðfram átta metra háum aðskilnaðarmúrnum sem Ísraelar hafa byggt í nágrenni þorpsins Nazlat Issa, nærri Tulkarem, á Vesturbakkanum. Búið er að reisa um fjórðung múrsins en hann á í heildina að verða um 700 km... Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Cafe Rosenberg - nýtt kaffihús

CAFE Rosenberg er nýtt kaffihús við Lækjargötu 2. Eigendur eru Þórður Pálmason og Auður Kristmannsdóttir. Þórður hefur m.a. rekið veitingahúsið Fógetann í mörg ár, einnig ráku Þórður og Auður veitingahúsið Gamla Bauk á Húsavík þar til fyrir einu ári. Meira
22. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 261 orð | 1 mynd

Dan Jens ráðinn sviðsstjóri

BÆJARSTJÓRN Akureyrar samþykkti á fundi sínum í vikunni með 9 samhljóða atkvæðum að ráða Dan Jens Brynjarsson í starf sviðsstjóra stjórnsýslusviðs Akureyrarbæjar. Bæjarstjóri og stjórnsýslunefnd lögðu til að Dan yrði ráðinn í stöðuna. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð

Dauðfæddir kálfar | Dauðfæddum kálfum hefur...

Dauðfæddir kálfar | Dauðfæddum kálfum hefur fjölgað meira en eðlilegt er talið á sumum kúabúum og þess eru dæmi að allt að 25% kálfanna hafi fæðst dauð, en ekki er nákvæmlega vitað hvers vegna. Meira
22. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Dularfullir tvíburar sem forðast sviðsljósið

ÞRÁTT fyrir að þeir eigi fjöldann allan af þekktum vörumerkjum, eignir á borð við Ritz-glæsihótelið í London og Littlewoods, stærstu póstverslun í Bretlandi, er ákaflega lítið vitað um þá David og Frederick Barclay, bræðurna sem tekið hafa við veldi... Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð

Eldri borgarar ræða lífeyrismál

FÉLAG eldri borgara í Reykjavík hefur í vetur haldið fundi til að fræða fólk um réttindi sín og hvað bíður fólks. Séreignasjóðir og eign aldraðra í slíkum sjóðum hefur komið meira inn í umræðuna. Meira
22. janúar 2004 | Miðopna | 88 orð

Endurhæfingarsvið fyrir fatlaða lagt niður

STARFSEMI endurhæfingarsviðs Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) í Kópavogi verður lögð af, samkvæmt sparnaðaráformum stjórnenda spítalans, þ.e. sá hluti sem sinnir fötluðum. Reynt verður að koma endurhæfingu krabbameinssjúklinga fyrir á Grensási. Meira
22. janúar 2004 | Austurland | 121 orð

Fallgöng | Landsvirkjun reiknar með að...

Fallgöng | Landsvirkjun reiknar með að vinna við fyrri fallgöng Kárahnjúkavirkjunar geti hafist í mars nk. Gerir ný framkvæmdaáætlun, sem birt var á vef Kárahnjúkavirkjunar í vikunni, ráð fyrir þessu. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 157 orð

Fallhlutfall fór niður í 60%

LÆKKUN lágmarkseinkunnar í almennri lögfræði við lagadeild HÍ leiddi til óvenju lágs fallhlutfalls á haustmisseri, eða 60%, og komast því fleiri laganemar áfram en nokkru sinni fyrr. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 387 orð

Farþegum Flugleiða fækkaði um 5,3%

FARÞEGAR í millilandaflugi Icelandair árið 2003 voru 5,3% færri en árið á undan. Farþegum í innanlandsflugi Flugfélags Íslands fjölgaði hinsvegar um 8,8% á árinu en flutningar Loftleiða stóðu nánast í stað á milli ára. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fengu endurskinsmerki | Nemendum í Mýrarhúsa-...

Fengu endurskinsmerki | Nemendum í Mýrarhúsa- og Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi voru færð endurskinsmerki í síðustu viku. Það voru félagar frá Slysavarnadeild kvenna á Seltjarnarnesi sem færðu nemendunum merki, en þeir eru um 770 talsins. Meira
22. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 21 orð

Ferðaáætlun | Ferðafélag Akureyrar kynnir ferðaáætlun...

Ferðaáætlun | Ferðafélag Akureyrar kynnir ferðaáætlun sína fyrir árið 2004 í kvöld, fimmtudagskvöldið 22. janúar, í kaffiteríunni í Íþróttahöllinni kl.... Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Fimm ættliðir í beinan kvenlegg komu saman

FIMM ættliðir í beinan kvenlegg komu saman í Reykjavík 31. október sl. á afmælisdegi Ingibjargar S. E. Arilíusardóttur. Þær eru Vigdís Ólafsdóttir, 87 ára, sem ættuð er úr Svefneyjum í Breiðafirði, Ingibjörg S. E. Meira
22. janúar 2004 | Austurland | 53 orð | 1 mynd

Fisklingar í bandi

Reyðarfjörður | Þegar gengið er fram á ystu nöf í höfninni á Reyðarfirði blasir við manni ginnungagap niður í sjó og hafa þar verið spyrtir fisklingar á band. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð

Formenn norrænna jafnaðarmannaflokka funda hér

Á NÝAFSTÖÐNUM ársfundi SAMAK, sambands norrænna jafnaðarmannaflokka og verkalýðshreyfinga, sem haldinn var í Svíþjóð var ákveðið að formenn flokkanna hittist á samráðsfundi á Íslandi innan skamms. Meira
22. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 84 orð

Frelsi í fjármálum | Námskeiðið Frelsi...

Frelsi í fjármálum | Námskeiðið Frelsi í fjármálum verður haldið á vegum Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar dagna 9. og 10. febrúar næstkomandi. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð

Fuglavernd stendur fyrir garðfuglaskoðun helgina 24.

Fuglavernd stendur fyrir garðfuglaskoðun helgina 24.-25. janúar . Markmiðið með henni er að fá sem flesta landsmenn til þess að skoða fugla í görðum sínum og vekja áhuga á fuglaskoðun og hversu auðvelt það er að stunda hana. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 152 orð

Fundur um Varnarsamstarf Evrópusambandsins og Ísland...

Fundur um Varnarsamstarf Evrópusambandsins og Ísland Politica, félag stjórnmálafræðinema, Evrópusamtökin og Félag stjórnmálafræðinga bjóða til opins fundar um varnarsamstarf Evrópusambandsins og Íslands. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 45 orð

Fyrirlestur verður hjá Líffræðistofnun á morgun,...

Fyrirlestur verður hjá Líffræðistofnun á morgun, föstudaginn 23. janúar, kl. 12.20 í stofu 132, Náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands. Yfirskrift fyrirlestrarins er: Fornlíffræði hins útdauða risamóafugls Diornis. Diornis var stærsti sk. Meira
22. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 131 orð

Fær kál og kartöflur

TVÆR kanínur hafa haldið til á lóð Vegagerðarinnar á Akureyri, sennilega síðan á þarsíðasta ári að því er fram kemur í blaði Vegagerðarinnar, Vegagerðin innanhúss. Meira
22. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 300 orð | 2 myndir

Gæti stefnt pólitískri framtíð Sharons í hættu

ÍSRAELSKI kaupsýslumaðurinn David Appel var í gær ákærður fyrir að hafa reynt að múta Ariel Sharon forsætisráðherra í lok tíunda áratugarins en Sharon var þá utanríkisráðherra. Meira
22. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 55 orð

Hafna erindi um styrk | Bæjarráð...

Hafna erindi um styrk | Bæjarráð Dalvíkurbyggðar fjallaði um erindi frá Sælgætisverksmiðjunni Mola á síðasta fundi sínum, en borist hafði rafbréf frá forsvarsmönnum hennar þar sem óskað var eftir styrk vegna flutnings á verksmiðjunni frá Selfossi til... Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 670 orð | 1 mynd

Hagkvæmari rekstur og styrkari stjórn

REKSTUR einkaaðila í heilbrigðisþjónustu hefur reynst hagkvæmari en rekstur opinberra aðila í Svíþjóð, að sögn Birgis Jakobssonar, forstjóra St. Göran-sjúkrahússins í Stokkhólmi. Meira
22. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 152 orð

Hagvöxtur 9,1% í Kína

HAGVÖXTUR í Kína mældist 9,1% í fyrra og þýðir það að efnahagslífið hefur ekki verið blómlegra frá því árið 1997, þrátt fyrir að bráðalungnabólgan, HABL hafi hamlað viðskiptum töluvert á öðrum ársfjórðungi 2003. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Hertar reglur um umferð um Reykjavíkurflugvöll

NÝJAR reglur um aðgangsstýringu, akstur og umferð um Reykjavíkurflugvöll ganga í gildi í febrúar samkvæmt ákvörðun Flugmálastjórnar. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 251 orð

Hjálparsímann vantar fleiri sjálfboðaliða

ÁHUGASÖMU fólki býðst að skrá sig til sjálfboðastarfa við Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, í dag, fimmtudag kl. 17.17 en þá verður haldinn kynningarfundur um 1717 í húsakynnum Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands að Fákafeni 11. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Hreinsuðu til á Bakka

BJÖRGUNARSVEITARMENN fóru með sérhæfðan búnað að bænum Bakka í Ólafsfirði í gærmorgun og hófu hreinsunarstarf eftir snjóflóðið sem féll á bæinn á þriðjudag í síðustu viku. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 318 orð

Hætt við að hækka gjald

UM síðustu áramót var gjaldskrá Félagsþjónustunnar í Reykjavík fyrir félagsstarf í þjónustumiðstöðvum einfölduð og hækkaði gjald nokkurra námskeiða nokkuð í kjölfarið. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 36 orð

Jarðskjálfti við Öskju

JARÐSKJÁLFTI mældist við austanverða Öskju klukkan 23 á þriðjudagskvöld og reyndist hann vera 3,2 á Richter. Í kjölfarið fylgdu tveir minni skjálftar, en ekki hefur orðið vart við gosóróa eða önnur merki um eldgos á... Meira
22. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Khatami ekki á förum

MOHAMMAD Khatami, forseti Írans, sveipar um sig skikkju er hann kemur út í kuldann í Davos í Sviss í gær en þar hittust ýmsir frammámenn úr stjórnmálum og viðskiptalífinu á árlegum fundi World Economic Forum. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð

Komu frá Kosovo til að læra snjómokstur

SÍÐUSTU tvær vikur hafa þrír starfsmenn á flugvellinum í Pristina í Kosovo verið á námskeiði í snjómokstri og viðhaldi flugbrauta hjá Flugmálastjórn. Þetta er fyrsti hópurinn af þremur sem kemur á námskeið sem þetta á Íslandi. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð

Krullað á fullu

Íslandsmótið í krullu er hafið í Skautahöllinni á Akureyri. Fyrstu leikirnir fóru fram í gærkvöldi en þetta er í þriðja sinn sem mótið er haldið og eru þátttakendur fleiri nú en í fyrri tvö skiptin. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Lappi fannst heill á húfi í eftir átta daga í snjóflóðinu

SÁ fáheyrði atburður átti sér stað í gærmorgun að hundur fannst á lífi eftir að hafa legið grafinn í átta sólarhringa í snjóflóði sem féll á bæinn Bakka í Ólafsfirði, en þar fórst húsráðandinn, Kári Ástvaldsson. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð

Leggjast gegn lagafrumvarpi

HEILDARSAMTÖK opinberra starfsmanna leggjast gegn því að frumvarp um breytingar á lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna verði að lögum í umsögn samtakanna til Alþingis. Meira
22. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 238 orð

Líflegir náttúrufræðitímar

RÁÐAMENN menntamála í Kaupmannahöfn leggja nú áherslu á að nemendur í yngstu bekkjum skólanna og leikskólum komist í nána snertingu við náttúruna, að sögn Berlingske Tidende . Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 228 orð

LÍN lánar útlendingum

UM 5-10 erlendir ríkisborgarar fá að jafnaði námslán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna á ári og koma þeir í flestum tilvikum frá ríkjum innan EES. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 136 orð

Lýkur fornleifarannsókn | Nú sér fyrir...

Lýkur fornleifarannsókn | Nú sér fyrir endann á fornleifarannsókn á Kirkjubóli í Skutulsfirði sem Magnús Þorkelsson, sagnfræðingur í Hafnarfirði, hóf fyrir næstum tveimur áratugum. Frá þessu er greint á fréttavef Bæjarins besta. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð

Lækniskostnaður endurgreiddur

KOMIÐ verður til móts við þá einstaklinga sem þurftu að greiða allan lækniskostnað fyrir þjónustu sérfræðinga meðan á deilu þeirra stóð við heilbrigðisráðuneytið fyrstu tvær vikur ársins. Meira
22. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 401 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á frjálsu vali

Garðabær | Þingmenn Sjálfstæðisflokks í Suðvesturkjördæmi heimsóttu í gær Garðabæ og fóru meðal annars í tvo af skólum bæjarins. Þingmennirnir, þau Árni M. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 874 orð | 1 mynd

Mikil stemmning og skemmtilegt

Sveinn Elíasson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 31.12. 1920. Stúdent frá VÍ 1949 og með heimspekigráðu frá HÍ 1950. Hefur að mestu verið bankamaður um ævina, lengst af í Landsbankanum. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 556 orð | 1 mynd

Mótmæla lægri greiðslum til veiða

NOKKUR sveitarfélög hafa mótmælt lækkun endurgreiðslna ríkisins til refa- og minkaveiða. Fer endurgreiðsluhlutfall ríkisins úr 50 niður í 30%. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð

Námskeið um unglinga og sjálfsvíg

BARNAGEÐLÆKNAFÉLAG Íslands stendur fyrir námskeiði um unglinga og sjálfsvíg. Námskeiðið fer fram á morgun, föstudaginn 23. janúar, kl. 9-15, í sal Læknafélagsins í Hlíðasmára í Kópavogi. Erindi halda: Bertrand Lauth, Sigurður Rafn A. Levy, Guðlaug M. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Nemendur hafa áhyggjur af minna svigrúmi í náminu

NEMENDUR Menntaskólans við Hamrahlíð fjölmenntu á fund nemendafélagsins í gær þar sem rætt var um styttingu náms í framhaldsskólunum. Framsögu höfðu þingmennirnir Björgvin G. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 988 orð | 1 mynd

Nemendur lagðir í einelti á spjallsíðum

Vefurinn getur verið öflugt tæki til að dreifa óhróðri um náungann. Flestir nemendur í Hagaskóla lesa spjallsíður þar sem er að finna niðrandi skrif . Enginn vill sjá sitt nafn á þessum síðum, segja þær Ásgerður Snævarr, Andrea Karlsdóttir og Dóra Sif Ingadóttir. Meira
22. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 211 orð

OECD hrósar áætlun Blairs um skólagjöld

EFNAHAGS- og framfarastofnunin (OECD) hrósar breskum stjórnvöldum fyrir umdeilda áætlun þeirra um að láta háskólanema greiða mismunandi há skólagjöld. Tony Blair hefur sætt harðri, pólitískri gagnrýni vegna fyrirætlana stjórnar sinnar. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 402 orð

Óánægja í Læknadeild með breytingu á vægi prófa eftir á

LÆKNANEMAR á þriðja ári í Háskóla Íslands eru ósáttir við að einingavægi prófa, sem þeir þreyttu fyrir áramót, var minnkað í síðustu viku. Stjórn Félags læknanema hefur mótmælt þessari ákvörðun og sagt hana óviðunandi og klárlega ólöglega. Meira
22. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 78 orð

Petersen sagði af sér

LISBETH L. Petersen, formaður færeyska Sambandsflokksins, sagði af sér embætti í gær í kjölfar úrslita í þingkosningunum í fyrradag. Sambandsflokkurinn tapaði 2,3% atkvæða frá síðustu kosningum og telur Petersen sig bera ábyrgð á fylgistapinu. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 177 orð

"Afskaplega þrautseigir hundar"

ÞETTA eru afskaplega þrautseigir hundar og nánast óþreytandi," segir Þorvaldur Þórðarson dýralæknir á Dýraspítalanum í Víðidal um collie- hundategundina. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 254 orð

"Mikil viðurkenning fyrir Atlantsskip"

"VIÐ erum gríðarlega ánægðir með að hafa fengið þennan samning og samningurinn er mikil viðurkenning fyrir Atlantsskip," segir Kristinn Kjærnested, framkvæmdastjóri Atlantsskipa, en Trans Atlantic Lines, systurfélag Atlantsskipa, og... Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð

Rangt nafn undir mynd Rangt var...

Rangt nafn undir mynd Rangt var farið með nafn Sverris Jakobssonar, formanns Hagþenkis, í myndatexta í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
22. janúar 2004 | Suðurnes | 145 orð

Rannsókn á þunglyndi karla

Suðurnes | Rannsókn á þunglyndi karla á aldrinum átján til áttatíu ára fer um þessar mundir fram á Suðurnesjum. Rannsóknin fer ekki fram annars staðar og vonast aðstandendur hennar til að um þrjú þúsund karlmenn taki þátt. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Roðinn í austri í Litlu-Moskvu

Neskaupstaður | Sólin er farin að láta sjá sig á nýjan leik í Norðfirði, íbúum til mikillar ánægju. Meira
22. janúar 2004 | Landsbyggðin | 293 orð | 1 mynd

Sá keldusvín í annað sinn á ævinni

Hornafjörður | Í vikunni sá Brynjúlfur Brynjólfsson, fuglaáhugamaður á Höfn, keldusvín í annað skipti á ævinni. Fuglinn sást á Sílavík í grennd við Höfn þar sem það hélt sig í námunda við poll sem ekki leggur. Meira
22. janúar 2004 | Miðopna | 813 orð | 1 mynd

Segir stjórnvöld tala um aðgerðirnar af léttúð

Stjórnendur LSH kynntu yfirvofandi sparnaðaraðgerðir spítalans á blaðamannafundi í gær. Arna Schram gerir grein fyrir því sem fram kom á fundinum. Meira
22. janúar 2004 | Austurland | 209 orð

Sementsbirgðastöð opnuð

Reyðarfjörður | Sementsbirgðastöð og afgreiðsla hefur verið reist austur á Reyðarfirði og var hún formlega tekin í notkun í gær. Sementsbirgðastöðin er rekin af Sementsverksmiðjunni ehf. fyrir hönd Norcem á Íslandi ehf. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 877 orð | 1 mynd

Sjúkdómar sem berast á milli manna hættulegastir

KOMIÐ hafa upp tilfelli hér á landi þar sem fólk hefur veikst af smitsjúkdómum erlendis, einkum salmonellu, sem eru ónæmir fyrir ákveðnum tegundum sýklalyfja. Meira
22. janúar 2004 | Austurland | 243 orð | 1 mynd

Skaftafellið verður tíður gestur í Reyðarfjarðarhöfn

NÝJASTA vöruflutningaskip Samskipa, M/s Skaftafell, var til sýnis á Reyðarfirði í gær. Meira
22. janúar 2004 | Austurland | 26 orð

Slökkvibíll | Keyptur hefur verið nýr...

Slökkvibíll | Keyptur hefur verið nýr og öflugur slökkvibíll til Borgarfjarðar eystri. Komu starfsmenn frá Brunamálastofnun með bílnum austur í vikunni og kenndu heimamönnum á... Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Snjókarl í Búðardal

Búðardal | Mikið hefur snjóað víða um land að undanförnu, þannig að börn og skíðamenn hafa í það minnsta getað glaðst. Meira
22. janúar 2004 | Suðurnes | 71 orð

Sorpmálin kynnt | Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf.

Sorpmálin kynnt | Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. stendur um þessar mundir fyrir kynningarfundum fyrir íbúa og stjórnendur fyrirtækja á Suðurnesjum vegna þeirra breytinga sem hafa orðið og munu verða á sorphirðu á svæðinu. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 185 orð

Stefnt að gatnagerð síðar á árinu

STEFNT er að því að gatnagerð hefjist á svæði Akralands ehf. á Arnarneshæð síðsumars og byggingarframkvæmdir hefjist þar síðar á árinu, að sögn Ágústs Kr. Björnssonar, sem hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Akralands. Akraland ehf. Meira
22. janúar 2004 | Miðopna | 80 orð

Stjórnendur gefa eftir 5% af launum sínum

MAGNÚS Pétursson, forstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss, sagði í gær að stór hluti æðstu stjórnenda LSH hefði samþykkt að gefa eftir 5% af launum sínum vegna sparnaðaraðgerða spítalans. Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Stórþorskar í Breiðafirði

Enn fást stórþorskar í Breiðafirði. Eins og sjá má á myndinni heldur Arnar Þór Ragnarsson á Herkúles SH á vænum 13 kg þorski sem fékkst í net. Arnar er greinilega ánægður með fenginn og brosir... Meira
22. janúar 2004 | Landsbyggðin | 138 orð | 1 mynd

Sundmagi til súrsunar

Vestmannaeyjar | Árið 1996 byrjaði Jóhann Jóhannsson í Vestmannaeyjum að verka sundmaga til súrsunar. Þessi verkun hefur vaxið með hverju árinu enda nýtur þetta góðgæti æ meiri vinsælda, ekki síst á þorrahlaðborðum landsmanna. Meira
22. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 124 orð

Söngur styrkir ónæmiskerfið

SÖNGUR styrkir ónæmiskerfið. Það er niðurstaða þýskra vísindamanna við háskólann í Frankfurt sem birta grein um efnið í nýjasta tölublaði tímaritsins Journal of behavioral medicine . Meira
22. janúar 2004 | Austurland | 126 orð | 1 mynd

Verkmenntaskólinn í samstarfi við Iðnskólann í Hafnarfirði

Neskaupstaður | Við Verkmenntaskóla Austurlands hefur verið starfrækt hársnyrtibraut til nokkurra ára. Brautin er samstarfsverkefni VA og Iðnskólans í Hafnarfirði, sem hefur verið móttökuskóli nemenda að austan, auk þess að veita ráðgjöf og leiðsögn. Meira
22. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 320 orð

Vilja Norðmennina burt

NÝTT stjórnmálabandalag á Sri Lanka sem Chandrika Kumaratunga forseti hefur myndað ásamt öflugri hreyfingu vinstrisinna gaf sterklega til kynna í gær að það myndi óska eftir því að Noregur drægi sig út úr hlutverki sáttasemjara á eynni. Meira
22. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 79 orð | 1 mynd

Vilja öldrunarþorp í Vatnsendalandi

Kópavogur | Bæjaryfirvöld í Kópavogi vinna nú að skipulagningu reits fyrir öldrunarþorp í Vatnsendalandi, en þar hefur Hrafnista sótt um leyfi til að byggja hjúkrunarheimili ásamt ýmsum búsetumöguleikum fyrir eldra fólk, svo sem íbúðum í fjölbýlishúsum,... Meira
22. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð

Þingeyskt mont

Formaður karlakórsins Hreims í Þingeyjarsýslu, Baldur Baldvinsson, mærir gjarnan þingeyskt loft á tónleikum. Meira
22. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Þjást af "Ódysseifs-heilkenni"

UNGAN mann frá Morokkó dreymir hvað eftir annað að fiskur gleypi hann, kona frá Ecuador grætur í sífellu og Pakistani þjáist af stingjum í maga sem taka engan enda. Meira
22. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 220 orð

Þjónn í súpunni á Græna hattinum

FJÖLSKYLDAN Berndtsen sem er ættuð frá Noregi mun næstu laugardagskvöld þjóna gestum á veitingastaðnum Græna hattinum og kappkosta að láta þeim líða vel á meðan þeir gæða sér á smáréttum af hlaðborði. Meira
22. janúar 2004 | Suðurnes | 186 orð | 1 mynd

Öll tilboð undir kostnaðaráætlun

Keflavíkurflugvöllur | Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. fékk tólf tilboð í stál- og glervirki vegna stækkunar flugstöðvarbyggingarinnar. Öll tilboðin voru vel innan við kostnaðaráætlun ráðgjafa Flugstöðvarinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

22. janúar 2004 | Staksteinar | 327 orð

- Deilt um námskrá framhaldsskóla

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra svarar á vefsíðu sinni grein eftir Björn Guðmundsson, efnafræðing og framhaldsskólakennara, sem birtist hér í blaðinu fyrir skömmu. Meira
22. janúar 2004 | Leiðarar | 392 orð

Lífseigir fordómar

Fáum blandast hugur um að mikil hugarfarsbreyting hafi átt sér stað varðandi jafnréttismál á undanförnum áratugum. Meira
22. janúar 2004 | Leiðarar | 318 orð

Réttmæt hækkun

Í Morgunblaðinu í gær var skýrt frá því, að samkvæmt nýjum skattamatsreglum fjármálaráðherra fyrir tekjuárið 2004 mundu skattskyld bifreiðahlunnindi hækka umtalsvert frá því, sem verið hefur. Meira

Menning

22. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 339 orð | 2 myndir

Alvöru hipphopp

ÚTV ARPSÞÁTTURINN Kronik fagnar um þessar mundir tíu ára afmæli og verður af því tilefni efnt til veislu á Gauk á Stöng í kvöld. Hingað til lands kemur MC Supernatural og með honum í för er DJ Noize. Meira
22. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 529 orð | 1 mynd

* ARI Í ÖGRI: Dúett Óskars...

* ARI Í ÖGRI: Dúett Óskars Einarssonar föstudag og laugardag. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dans sunnudag kl. 20 til 23.30. Caprí-tríó leikur fyrir dansi . * ÁSLÁKUR, Mosfellsbæ: SkuggaBaldur & Láki laugardag. Meira
22. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 291 orð | 1 mynd

Ekki spilað eftir uppklapp

SÁ siður Sigur Rósar að hneigja sig eftir uppklapp í stað þess að leika aukalög virðist vera að smita út frá sér. Meira
22. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 342 orð | 7 myndir

Endurkoma jakkafatanna

HEILDARSKILABOÐIN á nýliðinni herratískuviku í Mílanó voru þau að jakkaföt séu að koma sterk inn en sýnd var tíska næsta hausts og vetrar. Meira
22. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Enn í hár saman

HINIR sápukenndu, eða öllu heldur sjampókenndu, bresku framhaldsþættir Í hár saman eða Cutting It hefja göngu sína að nýju í kvöld. Meira
22. janúar 2004 | Bókmenntir | 354 orð

Ferðast með tímanum

Höfundur texta og myndskreytinga: Rúna Gísladóttir. 54 bls. Bókaútgáfan Hólar 2003. Meira
22. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 190 orð | 2 myndir

FÓLK Í fréttum

...Auglýsendur, sem vilja koma vörum sínum á framfæri meðan á útsendingu lokaþáttarins um Vini stendur, en hann verður sendur út 6. maí næstkomandi, þurfa að greiða 2 milljónir dollara fyrir hálfrar mínútu auglýsingu að því er segir í frétt CNN. Meira
22. janúar 2004 | Bókmenntir | 597 orð | 1 mynd

Fróðleikur um ólympíumálefni

Höfundur Gísli Halldórsson. Íþrótta- og ólympíusamband Íslands. 512 bls. Meira
22. janúar 2004 | Menningarlíf | 68 orð

Fyrirlestur um samræður

OPINBER fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum verður í dag kl. 15 í stofu 132 í Náttúrufræðahúsinu. Fyrirlesari er dr. Cornelia Muth heimspekingur. Fyrirlesturinn nefnist: "Dialogue research within Gender Studies". Meira
22. janúar 2004 | Menningarlíf | 210 orð | 1 mynd

Hjörtur Marteinsson hlýtur Ljóðstaf Jóns úr Vör

HJÖRTUR Marteinsson er handhafi Ljóðstafs Jóns úr Vör sem afhentur var í gærkvöldi við athöfn í Salnum í Kópavogi. Meira
22. janúar 2004 | Menningarlíf | 131 orð

Kaffihúsið, Aðalstræti 10, kl.

Kaffihúsið, Aðalstræti 10, kl. 21 Textavinafélagið Opin bók og menningarkaffihúsið, sem kennt verður við Jón Sigurðsson, efna til upplestrar- og tónlistarkvölds undir yfirskriftinni "suðrænn þorri". Meira
22. janúar 2004 | Menningarlíf | 700 orð | 1 mynd

Konsertinn segir: Það er gaman að spila á selló

STRÍÐSFÁKAR og stórskotamúsík gæti allt eins verið yfirskrift tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld og annað kvöld. Meira
22. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 125 orð | 2 myndir

Mette-Marit ól Hákoni prinsessu

NORÐMENN eignuðust nýja prinsessu í gærmorgun er Mette-Marit krónprinsessa ól Hákoni ríkisarfa dóttur, svo notað sé orðalag sem hæfir hirðfréttum. Heilsast móður og dóttur vel að sögn norsku hirðarinnar en stúlkan fæddist klukkan 9. Meira
22. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 317 orð | 1 mynd

Náðu ekki sæti

Á ÞRIÐJUDAGINN keppti Akureyrarsveitin 200.000 naglbítar í keppninni Barátta bandanna sem fram fór í London ( The Global Battle of the Bands ). Meira
22. janúar 2004 | Menningarlíf | 135 orð

Námskeið í LHÍ

Í OPNA listaháskólanum, endurmenntunardeild Listaháskóla Íslands, verða á næstunni í boði þrjú kvöldnámskeið, í listfræði, hönnun og arkitektúr. Meira
22. janúar 2004 | Tónlist | 689 orð | 2 myndir

Nú byrjar 'ða !

Hanna Dóra Sturludóttir ásamt lítilli hljómsveit fluttu skemmtitónlist frá Vínarborg. Laugardagurinn 17. janúar, 2004. Meira
22. janúar 2004 | Menningarlíf | 170 orð | 1 mynd

Ný hádegistónleikaröð hefur göngu sína

NÝ hádegistónleikaröð er að hefja göngu sína í Hallgrímskirkju og verða fyrstu tónleikarnir kl. 12 á laugardag. Yfirskriftin er "Klaisorgelið hljómar", og munu ýmsir organistar kynna orgelverk sem þeim eru kær. Meira
22. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

... Prakkarastrikum

JAMIE Kennedy er prakkari. Hann er líka leikari og sameinar þetta tvennt í vinsælum sjónvarpsþætti sínum sem kalla mætti á íslensku Prakkarastrik Jamie Kennedy . Meira
22. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 281 orð | 1 mynd

Sífellt lengri kreditlistar í kvikmyndum

ÞRÍLEIKURINN um Hringadróttinssögu hefur slegið ýmis met og nú síðast hvað lengsta kreditlistann varðar í lok kvikmyndar í Hollywood. Hilmir snýr heim lýkur á níu og hálfrar mínútu löngum lista með hundruðum nafna. Meira
22. janúar 2004 | Bókmenntir | 554 orð | 1 mynd

Sveit og glæsisalur

eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Ólafur Jóhann Ólafsson valdi. Prentuð í Danmörku. Mál og menning 2003 - 208 síður. Meira
22. janúar 2004 | Tónlist | 678 orð | 2 myndir

Þroskasaga drengs í óperu

Unglingaópera eftir Messíönu Tómasdóttur og Kjartan Ólafsson. Byggð á ljóðum eftir: Theodóru Thoroddsen, Þorstein frá Hamri og Pétur Gunnarsson. Útgáfa: Erk/Tónlist sf. Dreifing: Smekkleysa. Tónlist og tónlistarumsjón: Kjartan Ólafsson. Flytjendur: Marta Halldórsdóttir, sópran, Garðar Thór Cortes, tenór, Kolbeinn Bjarnason, flauta, Stefán Örn Arnarson, selló, Pétur Jónasson, gítar, Kjartan Ólafsson, hljómborð, o.fl. Meira

Umræðan

22. janúar 2004 | Aðsent efni | 922 orð | 2 myndir

Að hirða fé

Hættan við þennan gjörning, verði hann að veruleika, er sú að hann muni leiða til þess að sparisjóðakerfið hrynji. Meira
22. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 357 orð

Ekki bara kvennamál!

LANDSPÍTALI - háskólasjúkrahús hyggst breyta skipulagningu og þjónustu neyðarmóttöku vegna nauðgana og yfirlæknir móttökunnar hefur þegar fengið uppsagnarbréf. Meira
22. janúar 2004 | Aðsent efni | 969 orð | 1 mynd

Eyjasölu flýtt um hálfa öld

...vorum við í augum Stór-Dana sams konar söluvarningur og íbúar dönsku Vestur-Indía. Meira
22. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 130 orð

Galin umræða Fréttablaðsins

EIN greinin enn er þar um Davíð Oddson forsætisráðherra. Meira
22. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 346 orð

Hlustunarefni á ensku ÉG er að...

Hlustunarefni á ensku ÉG er að leita að aðgengilegu hlustunarefni í ensku fyrir nemanda í 5. bekk og þætti vænt um ef einhver gæti bent mér á slíkt. Meira
22. janúar 2004 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Hvað er menningarsamningur?

Það vekur því óneitanlega athygli hversu mikil mismunun virðist vera í úthlutun fjármagns til menningarmála eftir landshlutum. Meira
22. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 328 orð

Kjarasamningar

NÚ þegar kjarasamningar eru lausir og verkalýðsforystan keppist við að segja verkalýðnum frá því hve góða samninga þeir ætli að gera fyrir hönd umbjóðenda sinna getur maður ekki annað en brosað út í annað. Meira
22. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 285 orð

Lýsingar skáldsins

SÍMON Steingrímsson birtir í gær samanburð á kafla úr Vefaranum mikla eftir Laxness um lestarferð Steins Elliða um Frakkland og Ítalíu og kafla úr bók minni um Laxness um lestarferð hans um sömu slóðir. Meira
22. janúar 2004 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Mín geðveiki fyrir hest

Sýning Þjóðleikhússins á Ríkharði þriðja er að mínu viti viðburður í íslensku leikhúslífi... Meira
22. janúar 2004 | Aðsent efni | 234 orð | 1 mynd

Nýr valkostur

Króatía er víða vinsæl sem ferðamannaland... Meira
22. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 609 orð

Ómar lands og þjóðar

FYRIR nokkrum árum átti ég í orðaskiptum við konu í sundlaug. Hún geisaði mikið og fór ekki leynt með álit sitt á þingfólki voru. Um það bil sem hún hóf sig upp á bakkann sagði hún þingmenn vera með vitið í fótunum. Meira
22. janúar 2004 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Settu mark þitt á boltann!

Opið bréf til foreldra - Íþróttir og forvarnir. Meira
22. janúar 2004 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Út á gaddinn

Allt er þetta innihaldslaus kjaftavaðall dauðhræddra manna við afleiðingar verka sinna. Meira
22. janúar 2004 | Aðsent efni | 830 orð | 1 mynd

Við eigum öll skilið gott veður

Ég bið um frið á nýju ári fyrir Davíð Oddsson og félaga hans í Sjálfstæðisflokknum. Meira

Minningargreinar

22. janúar 2004 | Minningargreinar | 2290 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG MARÍA SIGFÚSDÓTTIR

Guðbjörg María Sigfúsdóttir fæddist á Stóru-Hvalsá í Hrútafirði 5. júní 1929. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 13. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin á Stóru-Hvalsá, Kristín Gróa Guðmundsdóttir, f. 8. október 1888, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2004 | Minningargreinar | 3537 orð | 1 mynd

HELGA PÉTURSDÓTTIR

Helga Pétursdóttir fæddist á Skammbeinsstöðum í Holtum 14. mars 1917. Hún lést á heimili sínu 16. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðný Kristjánsdóttir, f. 23. júlí 1875, d. 7. maí 1961, og Pétur Jónsson, f. 7. júní 1874, d. 29. okt. 1940. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2004 | Minningargreinar | 1363 orð | 1 mynd

JÓHANNA G. BALDVINSDÓTTIR

Jóhanna Gústa Baldvinsdóttir fæddist í Stykkishólmi 19. nóvember 1911. Hún lést á hjúkrunardeild Grundar 12. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Lilja Guðmundsdóttir og Baldvin Gústafsson. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2004 | Minningargreinar | 1391 orð | 1 mynd

SIGRÚN SVEINSDÓTTIR

Sigrún Sveinsdóttir var fædd í Reykjavík 25. janúar 1920. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 16. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Sigurðardóttir, húsmóðir, f. 21. júlí 1898 í Viðey, Seltjarnarneshreppi í Kjós, d. 8. sept. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2004 | Minningargreinar | 445 orð | 1 mynd

ÞÓRUNN EIRÍKSDÓTTIR

Þórunn Eiríksdóttir fæddist á Hamri í Þverárhlíð 20. janúar 1928. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 29. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Reykholtskirkju 10. janúar. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2004 | Minningargreinar | 2346 orð | 1 mynd

ÞÓRUNN JÓNSDÓTTIR

Þórunn Jónsdóttir fæddist í Bandaríkjunum 22. janúar 1947 en var uppalin í Reykjavík. Hún andaðist á heimili sínu 15. janúar síðastliðinn. Þórunn var eina barn hjónanna Sigríðar Björnsdóttur og Brady Vaughn. Þau skildu. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

22. janúar 2004 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 22. janúar, er sjötíu og fimm ára Birgir Guðmundsson. Hann dvelur ásamt eiginkonu sinni, Marý Marinósdóttur, á Kanaríeyjum. Meira
22. janúar 2004 | Fastir þættir | 932 orð | 6 myndir

Anand á sigurbraut?

9.-29. jan. 2004 Meira
22. janúar 2004 | Dagbók | 717 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Hreyfi- og bænastund kl. 12.15 í neðri safnaðarsal. Opið hús kl. 14-17 í neðri safnaðarsal fyrir unga sem aldna. Organisti Áskirkju leiðir söng. Allir velkomnir. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Dómkirkjan. Meira
22. janúar 2004 | Fastir þættir | 209 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Á AÐ kalla eða vísa frá? Það er vandi austurs í vörninni gegn fjórum spöðum: Suður gefur; AV á hættu. Meira
22. janúar 2004 | Fastir þættir | 248 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsnámskeið í Gullsmára Bridsnámskeið hefst í Gullsmára um mánaðamótin nk. (Standard-kerfið). Kennsla fer fram þriðjudaga og föstudaga kl. 13.00. Skráið ykkur í félagsheimilinu í Gullsmára 13. Meira
22. janúar 2004 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. ágúst 2003 í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni þau Þóra Björg Briem og Magnús... Meira
22. janúar 2004 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 7. júní sl. í Skarðskirkju, Landsveit, af sr. Halldóru Þorvarðardóttur prófasti þau Sæmundur Jónsson verkfræðingur og Guðlaug Kristinsdóttir leikskólakennari. Þau eru í framhaldsnámi í... Meira
22. janúar 2004 | Dagbók | 63 orð

HAFIÐ OG FJALLIÐ

Þungt gnæfir fjallið yfir okkur bert og grátt, til fangbragða ögra risaarmar hafsins, hvert má þá halda? Meira
22. janúar 2004 | Fastir þættir | 124 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. Rgf3 cxd4 5. exd5 Dxd5 6. Bc4 Dd6 7. O-O Rf6 8. Rb3 Rc6 9. Rbxd4 Rxd4 10. Rxd4 a6 11. Bb3 Dc7 12. Df3 Bd6 13. Kh1 Bd7 14. Bg5 Be5 15. Had1 h6 16. Bh4 O-O 17. Hfe1 Hfd8 18. c3 Hac8 19. h3 Bxd4 20. Hxd4 Bc6 21. De3 Hxd4 22. Meira
22. janúar 2004 | Dagbók | 472 orð

(Sl. 86, 4.)

Í dag er fimmtudagur 22. janúar, 22. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Gleð þú sál þjóns þíns, því að til þín, Drottin, hef ég sál mína. Meira
22. janúar 2004 | Viðhorf | 828 orð

Tveggja barna tal

Unglingurinn heldur í eigin ferðir eftir að föruneytið hefur gefið; vesti, gert af dverghögum höndum. Sverð, til að sækja fram. Ljós, til að reka burt myrkrið. Brauð, sem skemmist ekki. Meira
22. janúar 2004 | Fastir þættir | 414 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er mjög feginn hlákunni að undanförnu og vonar að hinir hvimleiðu klakabunkar hverfi alveg áður en næst kyngir niður snjó.Gangandi vegfarendur, einkum eldra fólk og hreyfihamlað, hafa átt erfitt með að komast ferða sinna. Meira
22. janúar 2004 | Dagbók | 296 orð | 1 mynd

Þorrahátíð í Grensáskirkju ÁRLEG þorrahátíð starfs...

Þorrahátíð í Grensáskirkju ÁRLEG þorrahátíð starfs eldri borgara í Grensáskirkju verður miðvikudaginn 28. jan. Dagskráin hefst kl. 12.10 með helgistund í kirkjunni í umsjá sóknarprests og organista. Meira

Íþróttir

22. janúar 2004 | Íþróttir | 19 orð

A-RIÐILL

Fimmtudagur 22. janúar: Rússland - Sviss 17 Svíþjóð - Úkraína 19.30 Laugardagur 24. janúar: Sviss - Svíþjóð 15 Úkraína - Rússland 17 Sunnudagur 25. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 201 orð

Arnór vísar á bug fréttum um Eið Smára

ARNÓR Guðjohnsen, faðir Eiðs Smára landsliðsfyrirliða í knattspyrnu og umboðsmaður hans, sagði við vef Sky Sports í dag að ekkert væri hæft í fréttum enskra og franskra fjölmiðla um að Eiður Smári væri á förum frá Chelsea til Bordeaux í Frakklandi. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 110 orð

Árni Gautur Arason eða Ellegård

ÁRNI Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, verður í leikmannahópi Manchester City þegar liðið mætir Tottenham í bikarnum á sunnudaginn. Spurningin er aðeins hvort hann verður í byrjunarliðinu eða á bekknum. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 148 orð

Barcelona vill fá Kretzschmar til Spánar

SPÆNSKA stórveldið Barcelona vill fá Stefan Kretzschmar, einn fremsta handknattleiksmann Þýskalands, í sínar raðir fyrir næsta tímabil. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 68 orð

Beckham sá rautt

STJÖRNULIÐ Real Madrid er komið með annan fótinn í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar eftir 3:0-sigur á Valencia í leik toppliðanna í spænsku deildinni í 8 liða úrslitunum í Madrid í gærkvöldi. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 19 orð

B-RIÐILL

Fimmtudagur 22. janúar: Spánn - Króatía 17 Danmörk - Portúgal 19.30 Laugardagur 24. janúar: Portúgal - Spánn 17 Króatía - Danmörk 19 Sunnudagur 25. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 1192 orð | 1 mynd

Celje: borg prinsa

BORGIN Celje í austurhluta Slóveníu verður mikið í umræðunni á meðal íslenskra handknattleiksunnenda næstu daga, á meðan íslenska landsliðið leikur þar þrjá leiki í riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 19 orð

C-RIÐILL

Fimmtudagur 22. janúar: Tékkland - Ungverjaland 17 Ísland - Slóvenía 19.30 Föstudagur 23. janúar: Ungverjaland - Ísland 17.30 Slóvenía - Tékkland 19.30 Sunnudagur 24. janúar: Ísland - Tékkland 17.30 Slóvenía - Ungverjaland 19. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 19 orð

D-RIÐILL

Fimmtudagur 22. janúar: Frakkland - Pólland 17 Þýskaland - Serbía/Svartfj. 19.30 Föstudagur 23. janúar: Serbía/Svartfj. - Frakkland 17.30 Pólland - Þýskaland 19.30 Sunnudagur 25. janúar: Þýskaland - Frakkland 17.30 Serbía/Svartfj. - Pólland 19. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 1602 orð | 1 mynd

Ekkert allt of bjartsýnn

"SVONA fyrir fram þá leggst þetta mót svipað í mig og alla aðra, bara vel," sagði Páll Ólafsson, margreyndur landsliðsmaður í handknattleik, en hann ætlar næstu vikur að vera Morgunblaðinu innan handar og ræða um leiki íslenska liðsins á... Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 182 orð

EM-PUNKTAR

* MIRZA Dzomba , hægri hornamaður úr heimsmeistaraliði Króatíu á síðasta ári, hefur samið við Ciudad Real , lið Ólafs Stefánssonar í spænska handboltanum, fyrir næsta tímabil. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 577 orð | 1 mynd

Erum klárir í slaginn hér í Celje

"ÉG finn enn þá til í lærinu, en ef það verður ekki verra en núna reikna ég ekki með öðru en að geta verið með," sagði Dagur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, eftir að hafa tekið þátt í æfingu landsliðsins í... Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 162 orð

Frábær tilþrif á Reebock

BOÐIÐ var upp á sannkallaða fótboltaveislu og glæsileg mörk á Reebock vellinum í Bolton í gærkvöld þegar Bolton bar sigurorð af Aston Villa, 5:2, í fyrri undanúrslitaleik félaganna í ensku deildabikarkeppninni. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 275 orð

Gaman að mæta 5.000 andstæðingum

"ÉG er fínn, það er enn smáverkur í lærinu en ekkert sem háir mér," sagði Rúnar Sigtryggsson, varnarmaðurinn sterki, en hann fékk þungt högg á annað lærið í vináttuleik við Egypta um síðustu helgi og varð að taka því rólega fyrst á eftir. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 129 orð

Gísli setti Íslandsmet í Kaupmannahöfn

GÍSLI Kristjánsson úr Ármanni setti Íslandsmet í -105 kg. flokki í snörun á alþjóðlegu boðsmóti í ólympískum lyftingum sem fram fór í Kaupmannahöfn um s.l. helgi. Þar snaraði Gísli 150,5 kg. og lyfti samanlagt 322,5 kg. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 147 orð

Goulao og Macau dæma í kvöld

ÞEIR sem dæma leik Íslendinga og Slóvena í riðlakeppni á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í kvöld koma frá Portúgal og heita Antonio Goulao og Jose Macau en þær dæmdu þrjá æfingaleiki Íslendinga á móti Svisslendingum hér á landi á dögunum. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 90 orð

Gylfi með tilboð í höndunum

GYLFI Gylfason, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1.deildarliðsins Wilhelmshaverner, hefur fengið tilboð um að framlengja samning sinn við félagið, en núverandi samningur rennur út í vor. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 631 orð

HANDKNATTLEIKUR Valur - Stjarnan 17:25 Hlíðarendi,...

HANDKNATTLEIKUR Valur - Stjarnan 17:25 Hlíðarendi, Reykjavík, Íslandsmót kvenna, RE/MAX-deildin, miðvikudaginn 21. janúar. Gangur leiksins : 0:4, 1:6, 3:7, 3:11, 5:14, 6:15 , 6:17, 8:19, 11:19, 12:22, 15:22, 17:25 . Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 19 orð

Í KVÖLD

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin: Ásvellir: Haukar - Tindastóll 19.15 Ísafjörður: KFÍ - UMFG 19.15 Njarðvík: UMFN - Þór Þ. 19.15 Seljaskóli: ÍR - Hamar 19.15 Stykkishólmur: Snæfell - KR 19. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 109 orð

Ísland í níunda sæti hjá veðbanka

ÞÝSKI veðbankinn Betandwin metur Ísland sem níundu sterkustu þjóðin sem tekur þátt í úrslitum Evrópukeppninnar í handknattleik í Slóveníu. Möguleikar Íslands á Evrópumeistaratitlinum eru taldir vera einn á móti 17. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 272 orð

Kenny Miller bjargaði Úlfunum fyrir horn

Kenny Miller leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Wolves sá til þess að lið hans fékk eitt stig út úr viðureign liðsins gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 215 orð

Kjartan fylgist með dómurunum á EM

KJARTAN Steinbach, stjórnarmaður í Alþjóða handknattleikssambandinu og forseti dómaranefndar þess, fer til Slóveníu á mánudaginn til að fylgjast með frammistöðu dómaranna í Evrópukeppninni. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

* MAURREN Higa Maggi, 27 ára...

* MAURREN Higa Maggi, 27 ára langstökkvari frá Brasilíu, hefur verið sýknuð af ákæru um að hafa notað ólögleg lyf en hún féll á lyfjaprófi eftir stórmót í Brasilíu í júlí á síðasta ári. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 768 orð

Prófið hefst hér í Celje

"ÞAÐ er allt klárt, ég var afar sáttur við þessa æfingu sem var ljúka núna. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 463 orð | 1 mynd

"Réttast að láta reyna strax á fyrirliðann"

"SVONA er liðið sem ég kalla á og síðan hef ég þann kost að bæta einum manni við, annaðhvort Gunnari eða Gylfa," sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, eftir að hann valdi síðdegis í gær 15 leikmenn sem hann... Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 461 orð

"Við náðum ekki að stöðva Erlu"

KEFLVÍKINGAR gerðu góða ferð til höfuðstaðarins í gærkvöldi þegar liðið lagði KR í 1. deild kvenna í körfuknattlei en leikið var í DHL-höllinni og komst Keflavík í efsta sæti deildarinnar. Gestirnir höfðu yfirhöndina allan leikinn og aldrei lék vafi á hvort liðið færi með sigur af hólmi. Staðan í hálfleik var 27:42 og var það of stórt skarð fyrir heimaliðið að brúa - lokatölur urðu 60:73. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 211 orð

Sex landsleikir gegn Slóveníu

ÍSLENDINGAR hafa sex sinnum leikið landsleik gegn Slóvenum í handknattleik og er staða þjóðanna hnífjöfn. Íslendingar hafa unnið tvo leiki, Slóvenar tvo og tvisvar hefur viðureign endað með jafntefli. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 498 orð | 1 mynd

Stjörnustúlkur léku Val grátt á Hlíðarenda

LAUSAR við allan baráttavilja voru Valskonur auðveld bráð fyrir Stjörnunna þegar liðin mættust að Hlíðarenda í gærkvöldi. Í hálfleik skildu níu mörk liðin og Garðbæingar áttu ekki minnstu vandræðum með að fylgja því eftir með 25:17 sigri. Engu að síður heldur Valur efsta sæti deildarinnar en Stjarnan fikrar sig upp töfluna, er nú í 4. sæti. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 644 orð | 1 mynd

Vanur að takast á við krefjandi verkefni

GUÐMUNDUR Hrafnkelsson, markvörður íslenska landsliðsins, tekur nú þátt í sínu þrettánda stórmóti í handknattleik frá því að hann fékk eldskírn sína á Ólympíuleikunum í Seoul 1988. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 157 orð

Varla talað um annað en handbolta í Celje

ROMAN Pungartnik, lykilmaður í liði Slóveníu og leikmaður Kiel í Þýskalandi, segir að gífurlegur áhugi sé í landinu fyrir Evrópukeppni landsliða sem hefst í dag. Þá leikur Ísland einmitt við gestgjafana, Slóvena, í bænum Celje, sannkölluðum handboltabæ. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 215 orð

Verðum að berjast allir sem einn

"ÞETTA er mitt fyrsta stórmót í handknattleik og ég bíð spenntur eftir að það verði flautað til leiks," sagði Jaliesky Garcia Patron, einn fjögurra leikmanna íslenska landsliðsins, sem ekki hefur tekið þátt í stórmóti í handknattleik áður. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 151 orð

Verðum að stöðva töframanninn Ólaf

"VIÐ verðum að stöðva Ólaf Stefánsson ef við ætlum að vinna íslenska liðið. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 128 orð

Vill ekki samkynhneigða í lið Króatíu

OTTO Baric, landsliðsþjálfari Króatíu í knattspyrnu, olli miklu fjaðrafoki í heimalandi sínu í gær með því að lýsa því yfir að hann myndi aldrei velja samkynhneigða leikmenn í sitt lið. Íslendingar eru með Króötum í riðli í undankeppni HM 2006. Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 407 orð | 1 mynd

* ZORAN Daníel Ljubicic , fyrirliði...

* ZORAN Daníel Ljubicic , fyrirliði Keflavíkur í knattspyrnunni, hefur gert nýjan samning við félagið til eins árs. Zoran , sem er 37 ára, leikur þar með sitt sjötta tímabil með Keflvíkingum en áður spilaði hann með Grindavík, ÍBV og HK . Meira
22. janúar 2004 | Íþróttir | 236 orð | 2 myndir

Ætlum ekki að halda hraðanum niðri

"UNDIRBÚNINGUR okkar að þessu sinni hefur verið afar góður þannig að ég tel að það sé allt klárt, það verður að vera það því það ekki mikill tími til stefnu," sagði Guðjón Valur Sigurðsson, hornamaður, sem leikur stórt hlutverk með landsliðinu og leikur yfirleitt leikina frá upphafi til enda nær hvíldarlaust. Meira

Úr verinu

22. janúar 2004 | Úr verinu | 236 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 84 57 83...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 84 57 83 2,542 211,487 Gellur 618 583 608 90 54,758 Grásleppa 23 19 21 214 4,513 Gullkarfi 131 27 116 9,774 1,134,156 Hlýri 99 82 95 2,577 244,638 Hrogn Ýmis 151 146 149 185 27,635 Hvítaskata 6 6 6 3 18 Háfur 29 29 29 9 261... Meira
22. janúar 2004 | Úr verinu | 400 orð

Brimbrot

Nú er búið að brjóta Brim upp, sjávarútvegsrisa sem vart var búinn að slíta barnsskónum. Meira
22. janúar 2004 | Úr verinu | 320 orð | 1 mynd

Guðbrandur hættir hjá Brimi

GUÐBRANDUR Sigurðsson, framkvæmdastjóri Brims ehf., mun láta af störfum í endaðan apríl nk. Stjórn Brims ehf. og Guðbrandur hafa gengið frá samkomulagi þess efnis og var full eining um þessar málalyktir af beggja hálfu. Meira
22. janúar 2004 | Úr verinu | 1778 orð | 2 myndir

Lentu óvart í bátasmíði

Hraðfiskibáturinn Seigur er vel kynntur meðal trillukarla, þótt ekki séu nema þrjú ár liðin frá því að bátasmiðjan Seigla sjósetti fyrsta bátinn þeirrar tegundar. Helgi Mar Árnason ræddi við eigendur Seiglu, sem segjast eiginlega hafa lent óvart í bátasmíðinni. Meira
22. janúar 2004 | Úr verinu | 234 orð | 1 mynd

Lífið er loðna

Neskaupstaður - Loðnufrysting er hafin á ný í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Guðmundur Ólafur ÓF kom með góða loðnu til frystingar í fyrrakvöld en í gærmorgun kom Svanur RE til hafnar með um 260 tonn en hluti aflans var frystur um borð. Meira
22. janúar 2004 | Úr verinu | 581 orð

Markmiðið að fá greiðari aðgang að upplýsingum og ná auknu hagræði

Lokið hefur verið við þróun og uppsetningu á SAP viðskiptalausn fyrir Samherja en um er að ræða eina umfangsmestu uppsetningu á SAP fyrir íslenskt fyrirtæki. Meira
22. janúar 2004 | Úr verinu | 549 orð | 2 myndir

Meira magn en minni verðmæti

BRÚTTÓSALA SÍF-samsteypunnar nam á síðasta ári 288.200 tonnum að verðmæti 939 milljónir evra, eða 80,8 milljörðum íslenzkra króna. Meira
22. janúar 2004 | Úr verinu | 75 orð | 1 mynd

Mikil umsvif á Þórshöfn

Fjölveiðiskipið Þorsteinn kom í síðustu viku til löndunar á Þórshöfn í fyrsta skipti eftir að skipið komst í eigu Hraðfrystistöðvar Þórshafnar. Meira
22. janúar 2004 | Úr verinu | 208 orð | 1 mynd

"Feikna sjóskip"

"BÁTURINN hefur reynst mjög vel, þetta eru feikna sjóskip," segir Bjarni Jónsson, útgerðarmaður og eigandi Garra BA frá Tálknafirði sem er nýr Seigur en Bjarni fékk bátinn afhentan frá Seiglu í september á síðasta ári. Meira
22. janúar 2004 | Úr verinu | 393 orð | 1 mynd

Sinna sjálfum mér og fjölskyldunni

"NÚ ER komið að því að sinna sjálfum mér og fjölskyldunni. Ég ætla að taka mér gott frí, enda hefur verið lítið um raunverulegan frítíma síðustu 10 árin," segir Gunnar Örn Kristjánsson, forstjóri SÍF hf. Meira
22. janúar 2004 | Úr verinu | 40 orð | 1 mynd

Tveir vænir að vestan

ÞAÐ fást enn stórþorskar í Breiðafirði. Eins og sjá má á myndinni heldur Arnar Þór Ragnarsson á Herkúles SH á einum vænum. Þrettán kílóa þorski sem fékkst í netin og er Arnar greinilega ánægður með feng sinn og brosir... Meira

Viðskiptablað

22. janúar 2004 | Viðskiptablað | 642 orð | 2 myndir

Almannatengsl og þjóðmálaumræða

EKKI er óalgengt að fólk sem fæst við almannatengsl sé fengið í umræðuþætti um þjóðmál, tali á opnum fundum eða riti greinar í blöð og tímarit. Meira
22. janúar 2004 | Viðskiptablað | 488 orð | 1 mynd

Calculus ehf. opnað í Borgarnesi

FYRIRTÆKIÐ Calculus ehf. var nýverið stofnað í Borgarnesi. Markmið fyrirtækisins er að auka samstarf fyrirtækja og annarra aðila atvinnulífsins með það fyrir augum að efla nýsköpun í atvinnulífinu. Meira
22. janúar 2004 | Viðskiptablað | 145 orð | 1 mynd

Carlsberg býður í Holsten

DANSKI bjórframleiðandinnn Carlsberg hefur gert yfirtökutilboð í hollenskan keppinaut sinn Holsten-Brauerei sem hljóðar upp á 90 milljarða króna. Tilboðið felur í sér að Carlsberg kaupi allt hlutafé í Holsten-Brauerei á 45,5 milljarða króna, eða um 3. Meira
22. janúar 2004 | Viðskiptablað | 1253 orð | 2 myndir

Eðlileg og sanngjörn laun sjálfstæðra atvinnurekenda

Það verður sífellt algengara að einstaklingsrekstur sé fluttur í einkahlutafélag að sögn Sveinbjargar B. Sveinbjörnsdóttur. Meðal skýringa er lægra skatthlutfall hlutafélaga. En hver eru eðlileg laun í sjálfstæðum rekstri? Meira
22. janúar 2004 | Viðskiptablað | 880 orð | 1 mynd

Fær margar hugmyndir á hlaupum

Ágúst Einarsson fæddist í Reykjavík árið 1962. Hann lauk B.Sc. prófi í vélaverkfræði frá Háskólanum í Álaborg árið 1988 og M.Sc. prófi í rekstrar- og iðnaðarverkfræði frá sama skóla árið 1990. Meira
22. janúar 2004 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Góðar horfur hjá GM

HAGNAÐUR bandaríska bílaframleiðandans General Motors (GM) nam 70 milljörðum króna á fjórða ársfjórðungi 2003, sem er svipað og árið áður. Meira
22. janúar 2004 | Viðskiptablað | 552 orð

Hlutabréfamarkaður án eftirlits?

SÍÐASTLIÐNA rúma viku hefur Eimskipafélagið selt nær allan sjávarútvegsarm fyrirtækisins og að auki keypt meirihluta í norsku flutningafyrirtæki sem veltir um 900 milljónum íslenskra króna. Meira
22. janúar 2004 | Viðskiptablað | 422 orð

Hvatt til að bann við áfengisauglýsingum verði endurskoðað

BREYTT neyslumynstur hefur gjörbreytt forsendum fyrir banni við áfengisauglýsingum. Þetta kom fram í máli Steinars J. Lúðvíkssonar, aðalritstjóra Fróða, á hádegisverðarfundi ÍMARK í gær. Meira
22. janúar 2004 | Viðskiptablað | 445 orð | 1 mynd

KB banki spáir svipaðri afkomu

GREININGARDEILD KB banka hefur sent frá sér spá um afkomu 23 félaga sem skráð eru á aðallista Kauphallar Íslands. Samkvæmt spánni stendur hagnaður þeirra fyrirtækja sem greiningardeildin spáir fyrir nánast í stað á milli áranna 2003 og 2004. Meira
22. janúar 2004 | Viðskiptablað | 1067 orð

Mannlegt eðli á mörkuðum

Það eru gömul sannindi að mannlegt eðli hefur áhrif á verðbréfamörkuðum. Nýjar fréttir koma stöðugt fram sem móta framtíðarsýn fjárfesta gagnvart fjárfestingum og eðlilega tekur gengi hlutabréfa mið af því. Meira
22. janúar 2004 | Viðskiptablað | 738 orð

Máttur siðareglna

Hagsmunir stjórnenda fyrirtækja geta ekki vegið þyngra en hagsmunir viðskiptavina eða hluthafa skrifar Gunnar Hersveinn. Umræða um siðareglur kemur í veg fyrir rugling á aðalatriðum og aukaatriðum þegar ákvarðanir eru teknar. Meira
22. janúar 2004 | Viðskiptablað | 1039 orð | 3 myndir

Merkilegar breytingar og mikilvægi góðra frétta

Tvö áberandi fyrirtæki hafa staðið fyrir endurmörkun (rebranding) vörumerkja sinna það sem af er ári, skrifar Karl Pétur Jónsson. Fyrirtækin tvö, KB banki og Síminn hafa varið hundruðum milljóna til þessara verkefna og því áhugavert að skoða hvernig tekist hefur til. Meira
22. janúar 2004 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Minni hagnaður Investor

HAGNAÐUR Investor, sem er eignarhaldsfélag hinnar valdamiklu sænsku Wallenberg-fjölskyldu, dróst saman um 42% á sl. ári, og var tæplega 9 milljarðar íslenskra króna. Árið áður var hagnaður félagsins röskir 15 milljarðar króna. Meira
22. janúar 2004 | Viðskiptablað | 1486 orð | 1 mynd

Parmalat skekur æðstu stofnanir

Fjármálaráðherra og seðlabankastjóri Ítalíu deila um ábyrgð á Parmalat. Endurskoðunarfyrirtæki deila einnig um ábyrgð og bankar eru í sárum. Haraldur Johannessen fjallar um nýjustu atburði þessa mikla fjársvikamáls, sem er ævintýri líkast. Meira
22. janúar 2004 | Viðskiptablað | 825 orð | 1 mynd

Réttarhöld hafin í Þýskalandi vegna Mannesmann-bónusa

Í GÆR hófust í Düsseldorf í Þýskalandi réttarhöld yfir nokkrum af þekktustu mönnunum í þýsku viðskiptalífi, en réttarhöldin, sem standa munu fram á sumar, eru talin geta haft mikil áhrif á þýskt viðskiptaumhverfi. Meira
22. janúar 2004 | Viðskiptablað | 2658 orð | 1 mynd

Sameinað til sóknar og varnar

Ætlunin með sameiningu Íslandsbanka og Sjóvár-Almennra er að ná meiri hagkvæmni í rekstri og styrkja um leið stöðuna á markaðnum. Haraldur Johannessen ræddi við stjórnendurna tvo um hagræðinguna, misjafnan árangur af sameiningu banka og tryggingafélaga, kaupverðið á Sjóvá-Almennum og margt fleira. Meira
22. janúar 2004 | Viðskiptablað | 284 orð | 2 myndir

Sex milljarða króna hlutabréfaviðskipti

HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands námu 6,3 milljörðum króna í gær. Þar af voru tæplega 3,2 milljarða viðskipti með hlutabréf í Íslandsbanka en skipt var með tæplega 2,8 milljarða að markaðsvirði í einum viðskiptum. Meira
22. janúar 2004 | Viðskiptablað | 390 orð | 1 mynd

Skattmat stenst stjórnarskrá

HÆSTIRÉTTUR hefur hafnað því sjónarmiði að stjórnvöld hafi ekki heimild til að meta hlunnindi til verðs enda sé kveðið á um skattskylduna í lögum, að sögn Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, aðjúnkts við HÍ. Meira
22. janúar 2004 | Viðskiptablað | 920 orð | 1 mynd

Tekist á um yfirráðin í Hollinger

STJÓRN fjölmiðlasamsteypunnar Hollinger International ákvað á fundi í fyrradag, að skipa sérstaka stjórnarnefnd til að yfirfara samkomulag milli fjölmiðlajöfursins Conrad Black og milljarðamæringanna David og Frederick Barklay. Meira
22. janúar 2004 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Tvöföldun hagnaðar Citigroup

HAGNAÐUR Citigroup Inc., sem er stærsta fjármálafyrirtæki heims, nær tvöfaldaðist á fjórða ársfjórðungi 2003, jókst um 96% og nam ríflega 328 milljörðum króna. Þar af var 56% vegna viðskiptabankahluta samstæðunnar. Meira
22. janúar 2004 | Viðskiptablað | 1014 orð | 2 myndir

Umræðan mætti vera dýpri

Viðskiptasiðfræði er að verða meira og meira áberandi í umræðunni, eftir röð hneykslismála í stórfyrirtækjum síðustu misseri. Viðskiptaháskólar gefa þessu efni einnig meira vægi en áður. Þóroddur Bjarnason komst að því að ósiðleg hegðun í rekstri fyrirtækja væri í dag jafnvel litin alvarlegri augum en lögbrot. Meira
22. janúar 2004 | Viðskiptablað | 543 orð | 1 mynd

Vitorðskona leysir frá skjóðunni

RÚSSNESK kona sem búsett er í Frakklandi heldur því fram að hún hafi um fimm ára skeið aðstoðað hóp rússneskra kaupsýslumanna undir forystu Mikhaíls Khodorkovskís, fyrrverandi forstjóra olíurisans Yukos og ríkasta manns Rússlands, við að koma fjármunum... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.