Greinar föstudaginn 19. mars 2004

Forsíða

19. mars 2004 | Forsíða | 279 orð

Bæði OR og Norðurorka vilja virkja Skjálfandafljót

SVEITARSTJÓRN Þingeyjarsveitar tók fyrir á fundi sínum í gær beiðni Norðurorku um viðræður við sveitarstjórnina vegna virkjunarmöguleika í Skjálfandafljóti. Meira
19. mars 2004 | Forsíða | 113 orð

Hundurinn hringdi í 112

STARFSMANNI Neyðarlínunnar brá heldur í brún þegar hann tók á móti símtali seint á miðvikudagskvöld. Þegar svarað var í símann heyrðist þungur andardráttur og skringilegar stunur, og hélt starfsmaðurinn, ýmsu vanur, að hér væri símadóni á ferð. Meira
19. mars 2004 | Forsíða | 299 orð | 2 myndir

Kveikja í húsum hverjir fyrir öðrum

SERBAR og Albanar kveikja í húsum, kirkjum og moskum hverjir fyrir öðrum í átökunum, sem nú geisa í Kosovo og eru orðin þau mannskæðustu frá því stríðinu þar lauk 1999. Yfir þrjátíu manns hafa fallið í valinn og hundruð særst. Meira
19. mars 2004 | Forsíða | 79 orð

NATO sendir liðsauka

UM 1.000 hermenn á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO) voru sendir til Kosovo í gær til að aðstoða við að binda enda á átökin í héraðinu. Meira
19. mars 2004 | Forsíða | 92 orð | 1 mynd

"Strákur með bjarta framtíð"

NORSKA undrabarnið Magnus Carlsen, 13 ára gamall, gerði jafntefli við Garrí Kasparov, sterkasta skákmann heims, í fyrri skák þeirra í fyrstu umferð atskákmótsins Reykjavík Rapid í gærkvöldi. Meira
19. mars 2004 | Forsíða | 88 orð | 1 mynd

Segja næstráðanda bin Ladens umkringdan

PAKISTANSKAR hersveitir hafa umkringt og jafnvel sært Ayman al-Zawahri, helsta ráðgjafa Osama bin Ladens, leiðtoga hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda, skammt frá afgönsku landamærunum, sögðu háttsettir pakistanskir embættismenn í gær. Meira

Baksíða

19. mars 2004 | Baksíða | 201 orð | 1 mynd

Hljóta að endurskoða samrunamöguleika

FLESTIR þeir sem hafa skilning á mikilvægi fjármálaþjónustu sem atvinnugreinar harma að möguleikar sparisjóðanna til að taka þátt í hagræðingu að eigin frumkvæði skuli hafa verið þrengdir. Meira
19. mars 2004 | Baksíða | 289 orð | 1 mynd

"Uppgjör við fortíðina" í ársskýrslu Norðurljósa

SIGURÐUR G. Guðjónsson, forstjóri Norðurljósa, segir að ársskýrsla félagsins, sem birt var í gær, sé uppgjör við fortíðina. Meira
19. mars 2004 | Baksíða | 255 orð | 2 myndir

"Ætlum okkur að vinna keppnina"

LIÐ Borgarholtsskóla sigraði lið Menntaskólans í Reykjavík í undanúrslitum í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, í gær. Meira
19. mars 2004 | Baksíða | 265 orð | 1 mynd

Staðbundið bensínstríð

OLÍUFÉLÖGIN hófu bensínstríð í gær sem segja má að sé staðbundið. Það hófst með því að ÓB-bensín auglýsti þriggja daga kynningartilboð á nýrri sjálfsafgreiðslustöð við Háaleitisbraut. Meira

Fréttir

19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð

5 mánaða fangelsi fyrir að sviðsetja slys

HÉRAÐSDÓMUR Austurlands hefur dæmt þrítugan karlmann í fimm mánaða fangelsi fyrir tilraun til fjársvika með því að hafa sett á svið umferðarslys í Vattarnesskriðum í því skyni að svíkja út tryggingabætur fyrir bifreið sína. Atvikið átti sér stað 26. Meira
19. mars 2004 | Erlendar fréttir | 884 orð | 2 myndir

Allt starf SÞ í Kosovo unnið fyrir gýg?

Ólætin í Kosovo síðustu daga, sem kostað hafa á þriðja tug manna lífið, eru alvarlegt bakslag í viðleitni Sameinuðu þjóðanna til að sætta Albana og Serba í héraðinu. Davíð Logi Sigurðsson rýnir í stöðuna. Meira
19. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 507 orð | 2 myndir

Almenningur hrifinn af hugmyndum

Miðbær | Nú stendur yfir sýning í Höfuðborgarstofu, þar sem sjá má ljósmyndir af ýmsum hraunhellum, þar á meðal hvelfingunni í Þríhnúkagíg auk líkans af hugmynd að útsýnispalli innan í Þríhnúkagíg, auk búnaðar sem notaður er við hellakönnun. Meira
19. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 116 orð

Atvinnuleysi | Atvinnulausum á Akureyri fjölgaði...

Atvinnuleysi | Atvinnulausum á Akureyri fjölgaði nokkuð á milli mánaða samkvæmt yfirliti frá Vinnumálastofnun. Meðalfjöldi atvinnulausra í síðasta mánuði var 319, 141 karl og 178 konur og hafði fjölgað á atvinnuleysisskránni um 16 frá mánuðinum á undan. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 212 orð

Aukið fé til leikins sjónvarpsefnis

ÞORGERÐUR K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sagði á Alþingi í vikunni að ráðuneytið hefði áform um að auka fjárveitingar til framleiðslu leikins sjónvarpsefnis, en deild innan Kvikmyndasjóðs úthlutar styrkjum til slíks sjónvarpsefnis. Meira
19. mars 2004 | Austurland | 66 orð | 1 mynd

Austfirskur skýjabrjótur

Djúpivogur | Það er víða fagurt á Austurlandi og fjöll og firðir kallast á í tíma og rúmi. Í botni Berufjarðar, skammt sunnan Fossárvíkur, má sjá þennan myndarlega skýjabrjót sem ber nafnið Dys. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Austurríski innanríkisráðherrann

RÖNG mynd birtist með frétt í gær um ummæli austurríska innanríkisráðherrans, Ernst Strasser, um eftirlitsmyndavélar í... Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð

Ákærður fyrir brottnám sofandi barns

KARLMAÐUR sem fór inn á heimili fjögurra ára telpu á Seyðisfirði á Þorláksmessu 2003 og tók hana sofandi og hafði á brott með sér út úr húsinu, hefur verið ákærður af ríkissaksóknara fyrir húsbrot, sifskaparbrot og brot gegn frjálsræði. Meira
19. mars 2004 | Suðurnes | 710 orð | 1 mynd

Álfar og tröll til að minna á söguna

Reykjanesbær | "Þegar ég fer að hugsa um það núna þá eru rúm tíu ár síðan ég fékk þessa hugmynd fyrst. Meira
19. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 50 orð

Ár liðið frá upphafi stríðs |...

Ár liðið frá upphafi stríðs | Baráttuhópur gegn stríðsyfirgangi heldur almennan fund laugardaginn 20. mars á Kaffi Amour við Ráðhústorg á Akureyri kl. 15.00. Ræðu flytur Pétur Pétursson, læknir. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð

Átján fyrirtæki taka þátt í tilraun

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra undirritaði í gær samninga við fimm fræðsluaðila um þátttöku þeirra í tilraun um vinnustaðanám. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 288 orð

Beðið verði með innheimtu gjalda

STÚDENTARÁÐ hefur leitað eftir áliti umboðsmanns Alþingis varðandi ákvörðun Háskóla Íslands um að innheimta skráningargjöld fyrir næsta skólaár á vormánuðum, en til þessa hafa nemendur getað greitt skráningargjöldin í júlí. Meira
19. mars 2004 | Suðurnes | 154 orð

Box í Ljónagryfjunni

Njarðvík | Fyrsta stóra hnefaleikakeppni ársins fer fram í Íþróttahúsi Njarðvíkur, Ljónagryfjunni, næstkomandi laugardag. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Búið að sprengja svöðusár í eyna

ODDVITI Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn segir Reykjavíkurlistann hafa sprengt svöðusár í Geldinganes fyrir hafnarbakka sem aldrei verður. Hann vill að grjótnámi í eyjunni verði hætt tafarlaust og segir leitt hvernig komið sé. Meira
19. mars 2004 | Erlendar fréttir | 444 orð

Dritið holar steininn

ÞÚSUNDIR af ritum gera sér árlega hreiður á burðarbita undir rúmlega 1250 langri steinbrú yfir Gjemnessund á Norðurmæri í Noregi og eru þær eftirlæti íbúanna. En dritið úr fuglunum er fullt af efnum sem leysa smám saman upp steypuna. Meira
19. mars 2004 | Erlendar fréttir | 390 orð

Eining Ítalíustjórnar um Íraksstefnuna rofin

ÍTALSKUR ráðherra rauf í gær samstöðu ítölsku ríkisstjórnarinnar um stuðning við stríðið í Írak. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Ekki samræmdar reglur um byssuskápa

EKKI hafa verið gefnar út samræmdar reglur um hvernig byssuskápar þurfi að vera til að lögreglustjórar megi samþykkja þá, en Lögreglan í Reykjavík hefur markað sér ákveðnar vinnureglur um málið. Í reglugerð um skotvopn og skotfæri segir m.a. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 279 orð

Ekki var kannað til hlítar hvernig drengurinn komst yfir skot

Í LJÓS hefur komið að skotfæri höfðu tvívegis fundist í fórum drengsins sem var með Ásgeiri Jónsteinssyni, 11 ára dreng á Selfossi, þegar hann varð fyrir voðaskoti og lést sl. mánudag. Meira
19. mars 2004 | Landsbyggðin | 159 orð | 1 mynd

Fá heitan mat í hádeginu

Grundarfjörður | Frá því sl. haust hafa börnin í Grunnskólanum í Grundarfirði átt þess kost að kaupa heitan mat í hádeginu. Meira
19. mars 2004 | Erlendar fréttir | 430 orð

Fjórir menn til viðbótar handteknir á Spáni

SPÆNSKA lögreglan handtók fjóra menn til viðbótar í gær í tengslum við rannsóknina á hryðjuverkaárásunum í Madríd í síðustu viku. Er fjöldi handtekinna þar með kominn í tíu. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Forsetinn hitti norska krónprinsinn

HÁKON, krónprins Noregs, og Mette-Marit krónprinsessa koma í opinbera heimsókn til Íslands dagana 28.-30. júní nk. Þetta var ákveðið á fundi Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, og Hákonar í konungshöllinni í Ósló í gær. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 68 orð

Fréttatilkynning frá LSH

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá lækningaforstjóra Landspítala - háskólasjúkrahúss, Jóhannesi M. Meira
19. mars 2004 | Austurland | 127 orð

Frönsk ópera frumflutt á Fáskrúðsfirði

Austurbyggð | Ákveðið hefur verið að frumflytja hérlendis frönsku óperuna Le Pays á Frönskum dögum nk. sumar. Óperan, sem í íslenskri þýðingu kallast Föðurlandið, er eftir franska tónskáldið Guy Ropartz og var samin í byrjun síðustu aldar. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 315 orð

Fyrirlestur hjá Líffræðistofnun verður í dag,...

Fyrirlestur hjá Líffræðistofnun verður í dag, kl. 12.20, í Lögbergi, stofu 101. Erindi heldur Bjarni Diðrik Sigurðsson, Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins, Mógilsá. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Gellukvöld hjá Dalakonum

Búðardalur | Konurnar í Kvenfélaginu Þorgerði Egilsdóttur í Dölunum héldu "gellukvöld" með bleiku þema, þar sem allar helstu gellur Dalanna komu saman. Þær skemmtu sér vel eins og sést á myndinni af Steinu, Helgu, Völu og Fríðu. Meira
19. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 109 orð

Honk! í VMA

Söngleikurinn Honk! eftir George Stiles og Anthony Drewe verður frumsýndur í Gryfjunni í VMA á í kvöld kl. 20. Leikstjóri er María Sigurðardóttir og tónlistarstjóri Arnór Vilbergsson. Meira
19. mars 2004 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Hóta að lögsækja Almodovar

SPÆNSKI Þjóðarflokkurinn, sem hefur verið við stjórnvölinn á Spáni, hefur hótað að lögsækja kvikmyndaleikstjórann heimskunna Pedro Almodovar vegna þess að hann hafi sakað flokkinn um að hafa lagt á ráðin um "valdarán" í kjölfar... Meira
19. mars 2004 | Erlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Hringt úr jagúarnum

Vegfarandi í borginni Primavera do Leste í Mato Grosso-héraði í Brasilíu notfærir sér nýja gerð af símaklefa. Klefarnir eru í líki dýra í... Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð

Hugvit og hagleikur | Ákveðið hefur...

Hugvit og hagleikur | Ákveðið hefur verið að efna til sýningar í Félagsheimilinu Þjórsárveri á verkum hinna mörgu uppfinningamanna, hönnuða og listasmiða sem lifað hafa og starfað í Villingaholtshreppi. Meira
19. mars 2004 | Miðopna | 2369 orð | 1 mynd

Hægt að hagræða meira í bankakerfinu

Formaður Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja og bankastjóri Landsbankans, Halldór J. Kristjánsson, sagði Arnór Gísla Ólafsyni að gagnrýni á bankana hefði ekki alltaf verið vel rökstudd. Vaxtamunur hefði til að mynda minnkað og þjónustugjöld væru lægri hér en á hinum Norðurlöndunum. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Hætta á að sumir bændur verði gjaldþrota

ALLS eiga á þriðja hundrað bændur og aðrir innleggjendur kröfur í þrotabú Ferskra afurða á Hvammstanga upp á um 60 milljónir króna. Meira
19. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 127 orð

Í nýju ljósi í Ketilhúsinu

Í nýju ljósi á ári fatlaðra, nefnist málþing sem haldið verður í Ketilhúsinu á Akureyri í dag. Þar verður fjallað um ýmislegt sem tengist fötluðum, aðgangur er ókeypis og öllum frjálst að mæta sem áhuga hafa. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð

Ískappreiðar á Mývatni

Ískappreiðar verða í Mývatnssveit nú á laugardag, 20. mars og verður mótið haldið á Mývatni. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Íslendingar úr leik

FYRSTA umferðin á Reykjavík Rapid, atskákmótinu var tefld á NASA í gær. Keppendur tefldu tvær skákir með 25 mínútur + viðbót um 5 sekúndur fyrir hvern leik sem þeir léku. Allra augu beindust að viðureign hins 13 ára Magnúsar Carlsen við Garry Kasparov. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 171 orð

Kemur til greina að leyfa skil á ólöglegum vopnum

EMBÆTTI ríkislögreglustjóra er að kanna hvort það sé ástæða til að leita leiða til að leyfa fólki að skila lögreglu óskráðum vopnum sem það hefur undir höndum, hugsanlega með því að sækja ekki til saka þá sem skila slíkum vopnum innan ákveðins tíma,... Meira
19. mars 2004 | Landsbyggðin | 194 orð | 1 mynd

Kiðin koma sífellt fyrr í heiminn

Fljót | "Meirihluti geitanna er borinn. Þær byrja sífellt fyrr að bera, núna komu fyrstu kiðin í janúar en í fyrra fóru þau að fæðast í byrjun febrúar," sagði Ásdís Sveinbjörnsdóttir, bóndi á Ljótsstöðum í Skagafirði. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 300 orð

Komi í veg fyrir gervihjónabönd

Í FRUMVARPI til laga um breytingar á lögum um útlendinga er að finna nýmæli sem miðar að því að koma í veg fyrir að hjúskapur, sem er til þess eins ætlaður að útvega dvalarleyfi, geti þjónað tilgangi sínum. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Kveðst ekki sjá annmarka á starfseminni

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra kveðst ekki sjá annmarka á starfsemi Landmælinga Íslands. Siv segist ekki átta sig á gagnrýni forsvarsmanna kortagerðarfyrirækisins Loftmynda sem fram kom í Viðskiptablaði Morgunblaðsins sl. fimmtudag, en þar var... Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Kynna strandmenningu á norðurslóðum

ANVEST, Atvinnuþróunarfélag Norðurlands vestra, mun leiða fjölþjóðlegt verkefni um strandmenningu á norðurslóðum Evrópu og er það hluti af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins. Meira
19. mars 2004 | Landsbyggðin | 278 orð | 1 mynd

Landbúnaðarháskólinn og Listaháskólinn í samstarfi

Skorradal | Nú er að ljúka sameiginlegu verkefni Listaháskóla Íslands og LBH, nokkurra vikna námskeiði sem nemendur beggja skóla hafa tekið þátt í. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð

Leiðrétting

Í frásögn móður átröskunarsjúklings sem birt var í Morgunblaðinu á miðvikudag undir fyrirsögninni "Aðstandendur gleymast í umræðunni" var rangt farið með tölur. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð

Lexus á Íslandi í 4 ár

Um næstu helgi, 20.-21. mars, verður haldið upp á 4 ára afmæli Lexus á Íslandi. Þá gefst bílaáhugafólki einstakt tækifæri til að skoða fjölbreytt úrval af Lexus-bílum á meðan gómsætum afmælisveitingum eru gerð skil. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð

Lífræn miðstöð opnar heimasíðu

NÝ upplýsingasíða um lífræna ræktun er nú að finna undir slóðinni http://lifraent.hvanneyri.is/ . Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 264 orð

Lokað fyrir meðhöndlun nýrra tilvika átröskunar

TEYMI starfsmanna á geðdeild Landspítalans, sem frá árinu 2001 hefur unnið sérstaklega að meðhöndlun þeirra sem þjást af átröskun, annar ekki fleiri sjúklingum og hefur lokað fyrir meðhöndlun nýrra sjúklinga. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð

LTU hættir beinu flugi til Egilsstaða

Þýska flugfélagið LTU hefur afráðið að hætta áætlunarflugi til Egilsstaða. Undanfarin tvö sumur hefur verið flogið vikulega frá júní til september milli Düsseldorf og Egilsstaða, með viðkomu í Keflavík. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 253 orð

Lögreglumönnum dæmdar bætur

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða fimm lögreglumönnum bætur fyrir ranga röðun í launakerfi við nýja skipan á hækkunum launa lögreglumanna vegna starfsaldurs. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð

Með allt á hreinu

Hornfirska skemmtifélagið sem staðið hefur fyrir tónlistarveislunni "Með allt á hreinu" á Hótel Höfn við góðar undirtektir mun bregða undir sig betri fætinum og halda í víking til höfuðborgarinnar, þar sem sýnt verður á skemmtistaðnum Broadway... Meira
19. mars 2004 | Erlendar fréttir | 297 orð

Minnst tíu falla í Írak

AÐ minnsta kosti tíu manns biðu bana í nokkrum árásum í Írak í gær, þeirra á meðal fjórir í sprengjutilræði í borginni Basra í sunnanverðu landinu. Meira
19. mars 2004 | Erlendar fréttir | 117 orð

Námsstyrkir hækka og lækka

NÁMSSTYRKIR til einstæðra foreldra í Danmörku munu hækka um helming, en nú standa yfir endurbætur á námsstyrkjakerfi Dana að því er fram kemur í frétt Berlingske Tidende . Meira
19. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 200 orð | 1 mynd

Nýtt tölvukerfi í bókasafni

Garðabær | Bókasafn Garðabæjar mun á komandi vikum taka í notkun tölvukerfið Gegni. Yfirfærsla gagna úr eldra tölvukerfi í nýja kerfið mun eiga sér stað dagana 25. mars til 5. apríl og um leið verður eldra kerfinu lokað. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð

Óbreytt skil á Pristina-flugvelli

ARNÓR Sigurjónsson, skrifstofustjóri friðargæsluskrifstofu utanríkisráðuneytisins, segir að engar breytingar hafi verið gerðar á fyrirætlunum um að Íslendingar afhendi flugvöllinn í Pristina í Kosovo stofnun Sameinuðu þjóðanna UNMIK 1. apríl nk. Meira
19. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 472 orð | 1 mynd

Óvíst hvort Akureyrarvöllur verður byggður upp

LANDSMÓT Ungmennafélags Íslands verður haldið á Akureyri árið 2009 og ljóst að fyrir þann tíma þarf að ráðast í umfangsmikla uppbyggingu á íþróttaaðstöðu í bænum og þá sérstaklega fyrir frjálsar íþróttir. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 212 orð

Rætt við starfsmenn um að taka yfir reksturinn

GUÐNÝ Jónsdóttir, yfirsjúkraþjálfari á endurhæfingardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss fyrir fjölfatlaða í Kópavogi, hefur lýst áhuga á að taka yfir rekstur deildarinnar í bréfi sem lagt hefur verið fram í stjórnarnefnd LSH. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 356 orð

Samherji sendir þakkir vegna björgunar Baldvins

SAMHERJI vill koma á framfæri hugheilum þökkum til allra þeirra sem gerðu þann draum að veruleika að ná Baldvin Þorsteinssyni EA á flot að nýju, segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Meira
19. mars 2004 | Suðurnes | 153 orð | 1 mynd

Segir upp starfi hjá bænum

Sandgerði | Ólafur Þór Ólafsson hefur ákveðið að segja upp starfi sínu sem íþrótta- og tómstundafulltrúi hjá Sandgerðisbæ vegna bókana fulltrúa meirihluta bæjarstjórnar. Ólafur Þór hefur verið átta ár íþrótta- og tómstundafulltrúi. Meira
19. mars 2004 | Suðurnes | 68 orð

Sjö sækja um skólastjórastöðu

Keflavík | Sjö sóttu um stöðu skólastjóra Myllubakkaskóla í Keflavík sem nýlega var auglýst laus til umsóknar. Umsóknirnar voru lagðar fram í bæjarráði Reykjanesbæjar og þar var fræðslustjóra falið að gefa umsögn um þær. Meira
19. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 87 orð

Skólahljómsveit 40 ára | Í tilefni...

Skólahljómsveit 40 ára | Í tilefni 40 ára afmælis Skólahljómsveitar Mosfellsbæjar verða haldnir afmælistónleikar í Íþróttahúsinu í Varmá á morgun, 20. mars kl. 15. Stjórnandi skólahljómsveitarinnar og stofnandi er Birgir D. Sveinsson. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Snakk framleitt á Flúðum

Hrunamannahreppur | Stofnað hefur verið fyrirtæki á Flúðum þar sem framleidd er ný gerð af snakki sem ekki hefur fengist áður hér á landi. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Snjókoma eftir hlýindi

Í VORVEÐRI sem ríkt hefur víða um land undanfarna daga hafa margir gripið tækifærið og notið þess að vera undir berum himni. Í gær tók þó að kólna, sérstaklega á Norðurlandi. Í dag er búist við snjókomu eða slyddu víðast hvar. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 764 orð | 1 mynd

Stefnir að því að verða heimsmeistari

MAGNÚS Carlsen, sem í skákheimi gengur undir nafninu "norska undrabarnið", varð að lúta í lægra haldi í gærkvöldi fyrir sterkasta skákmanni heims, Garrí Kasparov, í fyrstu umferð alþjóðlega atskákmótsins, Reykjavík Rapid, sem fer fram á... Meira
19. mars 2004 | Austurland | 116 orð | 1 mynd

Styrkur til Ljósmyndasafns Austurlands

Egilsstaðir | Ljósmyndasafn Austurlands tók nýlega við einnar milljónar króna styrk frá Landsbanka Íslands. Á að verja fjárhæðinni til að flokka og tölvuskrá myndasafn vikublaðsins Austra . Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Stöðugt hefur sigið á ógæfuhliðina

JÓNÍNA Bjartmarz, þingmaður Framsóknarflokksins, sagði í umræðum utan dagskrár á Alþingi í gær að markmiðið með tilkomu dómstólaráðs, sem var að tryggja sjálfstæði dómstólanna, hefði ekki gengið eftir. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð

Suðurfjarðagöng | Hreppsnefnd Tálknafjarðarhrepps leggur mikla...

Suðurfjarðagöng | Hreppsnefnd Tálknafjarðarhrepps leggur mikla áherslu á að jarðgöng milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar verði að veruleika sem fyrst og samhliða verði unnið að gerð heilsársvegar yfir Dynjandisheiði. Meira
19. mars 2004 | Suðurnes | 167 orð | 1 mynd

Sýna Litlu hryllingsbúðina

Grindavík | Grindvíkingar ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur og á það einnig við um árshátíðarleikritið í Grunnskóla Grindavíkur. Litla hryllingsbúðin var sett upp að þessu sinni og stýrir Jakob Þór Einarsson leikari verkinu. Meira
19. mars 2004 | Miðopna | 836 orð | 1 mynd

Tengslin yfir Atlantshaf á góðum batavegi

Brezki varnarmálasérfræðingurinn Mark Joyce segir í samtali við Auðun Arnórsson að horfur séu góðar á að bandamenn beggja vegna Atlantshafsins finni aftur rétta taktinn í samskiptunum innan NATO, en meiri hreinskilni sé þörf. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 150 orð

TR veitir fjárhagslega aðstoð vegna átraskana

INGIBJÖRG Georgsdóttir, læknir á Tryggingastofnun ríkisins, segir að stofnunin veiti fjárhagslega aðstoð vegna meðferðar barna og unglinga með áströskun auk margskonar annarrar aðstoðar. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 800 orð | 1 mynd

Undir okkur sjálfum komið hvert tæknin leiðir okkur

HVER er þróun tækninnar og hvort er það mannkynið eða tæknin sjálf sem ræður ferðinni? Meira
19. mars 2004 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Uppreisnarhérað beygir sig undir vald forsetans

MIKHAIL Saakashvili, forseta Georgíu, tókst að binda enda á uppreisn í Svartahafshéraðinu Adjara á þriggja klukkustunda samningafundi með leiðtoga héraðsins, Aslan Abashidze, í gær. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Reiðvegir í Ölfusdal | Hveragerðisbær og hestamannafélagið Ljúfur standa í sameiningu að lagningu reiðvega í Ölfusdal, ofan Hveragerðis. Meira
19. mars 2004 | Erlendar fréttir | 340 orð | 2 myndir

Varað við skattalækkunum

ÝMSIR hagfræðingar hafa varað dönsku stjórnina við þeim fyrirætlunum að lækka skattana og benda á, að flest bendi til, að efnahagslífið sé á uppleið, jafnt í Danmörku sem annars staðar. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 823 orð | 1 mynd

Veitir margþætta innsýn

Þórdís J. Sigurðardóttir er forstöðumaður MBA-náms Háskólans í Reykjavík. Áður gegndi hún stöðu fjármálastjóra Hugar og starfsþróunarstjóra EJS. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 122 orð

Verjandi fær aðgang að gögnum

VERJANDI eins sakborningsins í líkfundarmálinu fær aðgang að umbeðnum rannsóknargögnum samkvæmt dómi Hæstaréttar sem í gær hafnaði kröfu ríkislögreglustjóra um að synja verjandanum um aðgang að gögnunum. Meira
19. mars 2004 | Austurland | 54 orð

Vilja sameina | Hreppsnefnd Fáskrúðsfjarðarhepps hefur...

Vilja sameina | Hreppsnefnd Fáskrúðsfjarðarhepps hefur formlega óskað eftir viðræðum við bæjarstjórn Fjarðabyggðar um mögulega sameiningu við Fjarðabyggð. Mörk sveitarfélaganna liggja saman um fjallgarð milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar. Meira
19. mars 2004 | Austurland | 166 orð | 1 mynd

Vill stöðva hvalveiðar

Neskaupstaður | Sigursteinn Másson og Della Green frá Alþjóðadýraverndarsjóðnum IFAW eru nú á ferð um landið til að kynna starfsemi sjóðsins meðal framhaldsskólanema. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð

Vorið kemur

Allar hafa yrkingar Sigrúnar Haraldsdóttur verið orðlausar undanfarið vegna vorsins sem er í nánd: Ljúf í sinni lifnar glóð létta fákar sporið. Hugur fanginn yrkir óð út í bjarta vorið. Meira
19. mars 2004 | Miðopna | 114 orð

Vöxtur í takt við atvinnulífið

"Íslensk fyrirtæki hafa stækkað mjög hratt. Markaðsverðmæti tíu stærstu fyrirtækjanna á Verðbréfaþingi var um 115 milljarðar króna árið 2000 en er nú komið í 283 milljarða og hefur því aukist um 146%. Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 215 orð

Yfirlýsing frá læknum kvennadeildar LSH

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá öllum læknum sem starfa á Kvennadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss: "Vegna fjölmiðlaumfjöllunar um þann hörmulega atburð sem átti sér stað á Kvennadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í... Meira
19. mars 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð

Þjóðfáni í þingsal Alþingis

TILLAGA til þingsályktunar um að þjóðfáni Íslendinga skipi veglegan sess í þingsal Alþingis hefur verið lögð fram á Alþingi. Meira
19. mars 2004 | Austurland | 206 orð

Öryggisráðstafanir yfirfarnar ofan í kjölinn

"Þetta sorglega slys er tekið gríðarlega alvarlega af öllum aðilum verksins og öryggisráðstafanir á þessum vinnustað verða yfirfarnar ofan í kjölinn og efldar frekar. Meira

Ritstjórnargreinar

19. mars 2004 | Leiðarar | 784 orð

Hryðjuverkamenn og Norðurlönd

Danski forsætisráðherrann, Anders Fogh Rasmussen, lýsti því yfir í fyrradag, að ríkisstjórn hans mundi ekki kalla danskar hersveitir heim frá Írak. Meira
19. mars 2004 | Staksteinar | 361 orð

- Pólitískt vald á ekki að koma úr byssuhlaupi

Þegar saklausir borgarar í Madríd eru myrtir með hrottafengnum hætti standast Sverrir og Ármann Jakobssynir ekki freistinguna að klifra upp á sápukassann og senda lesendum sínum skilaboð um að þeir hafi nú aldeilis haft rétt fyrir sér, segir Jón... Meira

Menning

19. mars 2004 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

350 nemendur koma fram á afmælistónleikum í Háskólabíói

TÓNSKÓLI Sigursveins heldur tónleikahátíð í Háskólabíói á morgun, laugardag. Um er að ræða röð af stuttum tónleikum sem hefjast kl. 12.30, 13.30, 14.30 og 15.30. 350 nemendur í hljómsveitum og hópum koma fram á tónleikunum undir stjórn kennara sinna. Meira
19. mars 2004 | Menningarlíf | 186 orð

Alþjóðlegi barnaleikhúsdagurinn

ALÞJÓÐLEGI barnaleikhúsdagurinn verður haldinn hátíðlegur á laugardag í þriðja sinn. Af tilefninu verður vefsvæði ASSITEJ- samtakanna á Íslandi opnað í Norræna húsinu á laugardaginn kl. 16.30 þann dag. Meira
19. mars 2004 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Annað tilraunakvöld

Músíktilraunir 2004, hljómsveitakeppni Tónabæjar og Hins hússins, hófust í gær og verður fram haldið í kvöld. Þetta er í 22. sinn sem tilraunirnar eru haldnar en að þessu sinni keppir 51 hljómsveit um hljóðverstíma og fleiri verðlaun. Meira
19. mars 2004 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Birgir Andrésson sýnir í i8

BIRGIR Andrésson sýnir nú ný verk í i8, Klapparstíg 33. Í aðalsal gallerísins eru til sýnis raunsæjar blýantsteikningar af ólgandi sjó, textaverk þar sem útliti hesta er lýst nákvæmlega og eru í framhaldi af mannlýsingum Birgis. Meira
19. mars 2004 | Tónlist | 506 orð | 1 mynd

Bravissimo!

Tartini: Sónata í g. Beethoven: Sónata nr. 1 í D Op. 12. Franck: Sónata í A. Theresa Bokany fiðla, Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó. Þriðjudaginn 16. marz kl. 20. Meira
19. mars 2004 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

... Donnie Darko

ÞESSI mynd vakti gríðarlega athygli á sínum tíma og ekki þótti það minna merkilegt að þessi annálaða mynd fór beint á myndbandaleigurnar!? Donnie Darko kom upprunalega út árið 2000. Meira
19. mars 2004 | Fólk í fréttum | 300 orð | 1 mynd

Eiga að vera háværir og hraðir

BRESKI tónlistarmaðurinn Chris Clark frá Warp Records spilar á Warp-kvöldi sem Beatkamp-hópurinn stendur fyrir á Kapital í kvöld. Meira
19. mars 2004 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Ekkert núll og nix!

KAFFIBAUNAKOKTEILLINN frá Bretunum í Zero 7 virðist ætla að falla vel í geð kaffiþyrstra Íslendinga enda finnst vart hentugri tónlist til hljóma í bakgrunni og fullkomna þá upplifun sem er að sötra af rjúkandi og nýmöluðu kaffi. Meira
19. mars 2004 | Fólk í fréttum | 303 orð | 2 myndir

FÓLK Í fréttum

SAKSÓKNARAR á Flórída hafa ákveðið að fella niður allar ákærurnar tólf á hendur R'nB söngvaranum R Kelly fyrir framleiðslu á barnaklámi, vegna galla á meðferð málsins. Meira
19. mars 2004 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Fröken Jones!

HÚN er engri lík, fröken Norah Jones. Enn og aftur er hún á toppi Tónlistans, fimmtu vikuna í röð og enn er hún að selja tvöfalt meira en næstu titlar á eftir. Sama er að gerast víða annars staðar, eins og t.d. Meira
19. mars 2004 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Giftur ættinni

GAMANÞÆTTIRNIR Kellyfjölskyldan (Married to the Kellys) fjalla um hjónakornin Tom og Susan. Tom er einbirni og býr í New York en kynnist svo Susan sem var alin upp af stórri og ástríkri fjölskyldu í Kansas. Meira
19. mars 2004 | Fólk í fréttum | 473 orð | 1 mynd

Glæsidjass í bíboppstíl

14. mars 2004. Fram komu Óskar Guðjónsson og Ólafur Jónsson tenórsaxófónar, Jón Páll Bjarnason og Ómar Guðjónsson gítarar, Jóhann Ásmundsson rafbassi og Matthías M. D. Hemstock trommur. Meira
19. mars 2004 | Leiklist | 567 orð

Glæsileg Kvennaskólasýning

Leikstjóri og höfundur leikgerðar: Bergur Þór Ingólfsson. Búninga- og sviðshönnun: Elma Jóhanna Backmann. Ljós: Halldór Örn Óskarsson. Frumsýning í Loftkastalanum 10. mars. Meira
19. mars 2004 | Fólk í fréttum | 269 orð | 1 mynd

Góð pressa

ÖRN Elías Guðmundsson, öðru nafni Mugison, semur tónlistina fyrir Niceland , væntanlega mynd Friðriks Þórs Friðrikssonar. Að sögn Mugison benti handritshöfundur Niceland , Huldar Breiðfjörð, Friðriki Þór leikstjóra á hann. Meira
19. mars 2004 | Menningarlíf | 71 orð

Hlégarður, Mosfellssbær kl.

Hlégarður, Mosfellssbær kl. 20.30 Meðlimir Skólahljómsveitar Mosfellsbæjar frá upphafi fagna saman 40 ára afmæli lúðrasveitarinnar. Árið 1963 stofnaði Birgir D. Sveinsson Drengjalúðrasveit Mosfellsveitar. Meira
19. mars 2004 | Fólk í fréttum | 6 orð

Hljómsveitir 2. kvöldsins:

Mammút Zither Hugsun Phantom Screaming Glory Copy of the Clones Ómíkrón Baath The Lumskies... Meira
19. mars 2004 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Hvítþvegið háð

Bandaríkin 2003. Sammyndbönd VHS/DVD. Öllum leyfð. (86 mín.) Leikstjórn John Whitesell. Aðalhlutverk Jamie Kennedy, Ryan O'Neill. Meira
19. mars 2004 | Fólk í fréttum | 307 orð

Í sambandi við tunglið

Leikstjórn: Rob Sitch. Handrit: Rob Sitch, Santo Cilauro, Tom Greisner og Jane Kennedy. Kvikmyndataka: Graeme Wood. Aðalhlutverk: Sam Neill, Kevin Hrrington, Tom Long, Patrick Warburton og Eliza Szonert. 101 mín. Ástralía 2000. Meira
19. mars 2004 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Kopecky tekur við sprotanum

KURT Kopecky tekur nú við hljómsveitarstjórasprotanum úr hendi Christophers Fifield, sem stjórnaði fyrstu fjórum sýningunum á Brúðkaupi Fígarós í Íslensku óperunni. Meira
19. mars 2004 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Kórstjórnarnámskeið

KÓRSTJÓRNARNÁMSKEIÐ á vegum Tónskóla Þjóðkirkjunnar hefst í Norðursal Hallgrímskirkju kl. 17 í dag, föstudag. Tekinn verður fyrir flutningur á tveim kantötum eftir J. S. Bach. Leiðbeinandi er Hörður Áskelsson, organisti í Hallgrímskirkju. Meira
19. mars 2004 | Fólk í fréttum | 174 orð | 1 mynd

Kraftverk-farar fá forgang á Pixies

MIÐASALA hefst á mánudaginn kemur, 22. mars, á tónleika þýsku hljómsveitarinnar Kraftwerk í Kaplakrika 5. maí og miðvikudaginn 24. mars á tónleika bandarísku rokksveitarinnar Pixies í Kaplakrika 26. maí. Meira
19. mars 2004 | Menningarlíf | 91 orð

Leiksýningum lýkur

Borgarleikhúsið - Þrjár Maríur Síðustu sýningar á einleiknum Þrjár Maríur eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur verða á Litla sviði Borgarleikhússins á laugardag og sunnudag. Að sýningunni stendur Strengjaleikhúsið í samvinnu við Borgarleikhúsið. Meira
19. mars 2004 | Menningarlíf | 132 orð

Málþing um útflutning á íslenskri sögu

STOFNUN Sigurðar Nordals gengst fyrir málþingi um útflutning á íslenskri sögu(endur)skoðun í Þjóðarbókhlöðunni kl. 13.30 á morgun, laugardag. Meira
19. mars 2004 | Fólk í fréttum | 312 orð | 2 myndir

Mikil gróska í tónlistarlífinu

NORÐLENSKU hljómsveitirnar 200.000 naglbítar og Skytturnar verða á meðal þeirra sem spila á stórtónleikum í KA-húsinu á Akureyri annað kvöld. Meira
19. mars 2004 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Ný sólóplata

MORTEN Harket, sem þekktastur er fyrir að hafa sungið með A-Ha á árum áður, er að fara að gefa út nýja sólóplötu. Meira
19. mars 2004 | Menningarlíf | 654 orð | 1 mynd

Perlustúlkan auðdauðlega

Þ etta bíókvöld byrjar á mat, því ég rataði loksins inn á einn prýðilega ljótan bíóstað, Le Reflet. Hann er beint á móti Reflet Medicis bíói í rue Champollion, lítilli hliðargötu upp af rue des Ecoles, rétt við Boulevard Saint Michel. Meira
19. mars 2004 | Fólk í fréttum | 228 orð | 1 mynd

"Farin" í sveiflu með Bogomil

ÞÁ er hinn ástsæli og leyndardómsfulli dægurlagasöngvari Bogomil Font loksins farinn að þenja hunangssæt raddbönd sín á ný eftir nær 10 ára þagnarbindindi. Meira
19. mars 2004 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Rómantískar særingar!

MÍNUS-liðar eiga mikið til af mörgu en seint verða þeir sagðir rómantískir fram úr hófi, í það minnsta gefa textarnir það ekki til kynna. Nú þegar Halldór Laxness gerir enn eina atlöguna að hæstu hæðum Tónlistans er allt að gerast hjá Mínus í Bretlandi. Meira
19. mars 2004 | Fólk í fréttum | 408 orð | 1 mynd

Sameinaðir stöndum vér

Leikstjórn og handrit: Bobby Farrelly og Peter Farrelly. Kvikmyndatökustjóri: Dan Mindel. Tónlist: Michael Andrews. Aðalleikendur: Matt Damon, Greg Kinnear, Eva Mendes, Wen Yann Shih, Cher, Ray "Rocket" Valliere, Seymour Cassel, Griffin Dunne, Meryl Streep. 110 mínútur. 20th Century Fox. Bandaríkin 2003. Meira
19. mars 2004 | Menningarlíf | 104 orð

Styrkir til menningarmála

Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar hefur úthlutað 8,2 milljónum af ráðstöfunarfé nefndarinnar en áður var 45,2 milljónum úthlutað vegna samstarfssamninga til þriggja ára til 23 aðila. Meira
19. mars 2004 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Todfónía!

ÞÆR mætu sveitir Todmobile og Sinfóníuhljómsveit Íslands tóku höndum saman og héldu rómaða tónleika í Laugardalshöll á síðasta ári. Meira
19. mars 2004 | Fólk í fréttum | 188 orð | 1 mynd

Tónlist í myndlist

Á FERLI sínum hefur Egill Sæbjörnsson komið víða við. Hann hefur m.a. sinnt tónlist og vakti hljómdiskur hans, Tonk of the Lawn mikla athygli árið 2000. Meira
19. mars 2004 | Fólk í fréttum | 350 orð | 2 myndir

Vestfirsk skemmtan

Á MIÐVIKUDAGINN kynntu aðstandendur tónlistarhátíðarinnar "Aldrei fór ég suður" dagskrána með pomp og prakt. Meira
19. mars 2004 | Menningarlíf | 1095 orð | 1 mynd

Veturliði Gunnarsson

Málarinn Veturliði Gunnarsson sem í dag verður kvaddur var af stóra hópnum svonefnda við myndlistarnám í Kaupmannahöfn fyrstu árin eftir seinni heimsstyrjöldina. Meira
19. mars 2004 | Tónlist | 658 orð

Það er leikur að læra

Tónlist eftir Buxtehude, Weckmann og Bruhns. Flytjendur voru organistarnir Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, Jón Bjarnason, Aðalheiður Þorsteinsdóttir og Bjartur Logi Guðnason. Föstudagur 12. mars. Meira
19. mars 2004 | Fólk í fréttum | 247 orð | 1 mynd

Þvottadagur og Þingvallaferð

"LANDIÐ leggst mjög vel í mig," hafði Morgunblaðið eftir írska tónlistarmanninum Damien Rice hann er staddur hér á landi og mun spila fyrir fullu húsi á Nasa við Austurvöll í kvöld. Meira

Umræðan

19. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 238 orð | 1 mynd

4. bekkur Gagnfræðaskóla Vesturbæjar 1958-1959

ÞESSI fríði og föngulegi hópur var í Gaggó Vest veturinn 1958-1959. Nokkrum úr þessum hóp finnst kominn tími til að koma saman aftur og rifja upp góðar og gamlar minningar frá þessum tíma. Meira
19. mars 2004 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Að láta gott af sér leiða?

Er það hugsjón Jakobs að Íslendingar leggist á bakið... Meira
19. mars 2004 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Ár liðið frá upphafi Íraksstríðsins

Við skulum nota morgundaginn til að mótmæla hinu ólögmæta árásarstríði á Írak... Meira
19. mars 2004 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Betur má ef duga skal

Það var skammarlega lítið, sem samið var um fyrir aldraða í auknum lífeyri. Meira
19. mars 2004 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Dagur og lagning Sundabrautar

Undirbúningur að lagningu Sundabrautar er hafinn og ný hafnalög skapa möguleika á því að sameina hafnirnar öllum til hagsbóta. Meira
19. mars 2004 | Aðsent efni | 457 orð | 2 myndir

Eignir standa á bak við fjárfestingar OR í fjarskiptarekstri

Tekjur fara vaxandi af fjarskiptarekstrinum... Meira
19. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 541 orð

Friður fyrir komandi kynslóðir

FORVARNARNEFND Hafnarfjarðar og SGI á Íslandi standa fyrir sýningunni "Gandhi King Ikeda. Friður fyrir komandi kynslóðir" í Gamla bókasafninu í Hafnarfirði dagana 15.-28. mars. Meira
19. mars 2004 | Aðsent efni | 1022 orð | 1 mynd

Hagsmunagæsla fatlaðra

Mál þetta á að snúast um hagsmuni einstaklingsins sem í hlut á og vera til umfjöllunar af þar til bærum yfirvöldum. Meira
19. mars 2004 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Íbúaþing í Fjarðabyggð - til hvers?

Íbúaþing veita íbúum tækifæri til að hafa áhrif á umræðu og ákvarðanir samfélagsins og koma með tillögur að lausnum. Meira
19. mars 2004 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Laxá og leiðari Morgunblaðsins

Afstaða okkar er sú að það eigi að fleygja bráðabirgðaákvæðinu en halda áfram að fjalla um frumvarpið sjálft. Meira
19. mars 2004 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Meinsemdin

Ef starfsemi banka þykir viðsjál og varhugaverð, ber ráðstjórnin alla og ótakmarkaða ábyrgð á því. Meira
19. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 235 orð

Ný vísindi, eða hvað?

HINN 7. mars s.l. birtist í Morgunblaðinu ályktun frá stjórn stangveiðifélagsins Flúða á Húsavík. Reyndar leyfi ég mér að efast um að allir félagsmenn muni geta tekið undir téða ályktun. Meira
19. mars 2004 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

"Um hjónabandið"

Hjónavígslan er ekki sakramenti meðal lútherskra kristinna manna og það veit séra Geir vel. Meira
19. mars 2004 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Sjóður fyrir suma

Ég geri ekki þá kröfu að menn verði allir steyptir í sama mót, en krefst þess að þeir sitji allir við sama borð, þegar kemur að úthlutun. Meira
19. mars 2004 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

Skákvakning Hrafns

Mér virðist Hrafn stefna að því háleita markmiði að gera Ísland að enn frekara forystulandi í skákheiminum en það er nú. Meira
19. mars 2004 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd

Skýrslutaka barna ætti undantekningarlaust að fara fram í Barnahúsi

Fari skýrslutaka barnsins fram í Héraðsdómi Reykjavíkur skapast sú hætta að barnið mæti meintum geranda við komuna í dómhúsið. Meira
19. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 31 orð | 1 mynd

Þessir hressu og duglegu krakkar héldu...

Þessir hressu og duglegu krakkar héldu tombólu fyrir utan Úrval á Ólafsfirði á dögunum og söfnuðu kr. 6300 til styrktar Hetjanna, félagi langveikra barna. Þau heita Rebekka, Andri, Sandra og... Meira

Minningargreinar

19. mars 2004 | Minningargreinar | 188 orð

Bragi Jónsson

Vertu yfir og allt um kring með eilífri blessun þinni, sitji Guðs englar saman í hring sænginni yfir minni. (Sig. Jónsson frá Presthólum.) Elsku afi takk fyrir allar góðu stundirnar okkar saman. Hvíl í friði. Kveðja. Ásdís Birna og Kristinn Freyr. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2004 | Minningargreinar | 1027 orð | 1 mynd

BRAGI JÓNSSON

Bragi Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 30. ágúst 1931. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 11. mars síðastliðinn. Foreldrar Braga voru Jón Tómasson, f. 3. desember 1896, d. 28. september 1953, og Steinunn Árnadóttir, f. 5. júlí 1893, d. 6. september 1971. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2004 | Minningargreinar | 1966 orð | 1 mynd

EYJÓLFUR S. EINARSSON

Eyjólfur S. Einarsson fæddist í Reykjavík 19. desember 1919. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Bjarnason og María Gísladóttir. Eyjólfur var þriðji í röð fimm systkina. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2004 | Minningargreinar | 18 orð

Gísli Þórðarson

Hring utan hrings hefurðu vafist um mig umlukið allt vefur þinn væntumþykjan er allt sem í mig er spunnið. (Sigmundur Ernir Rúnarsson.) Anna, Jens og Brynhildur... Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2004 | Minningargreinar | 1454 orð | 1 mynd

GÍSLI ÞÓRÐARSON

Gísli Þórðarson loftskeytamaður fæddist í Hafnarfirði 22. desember 1926. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík aðfaranótt 10. mars síðastliðins. Foreldrar hans voru hjónin Þórður Þórðarson trésmiður, f. á Neðra-Hálsi í Kjós 23. okt. 1884, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2004 | Minningargreinar | 791 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR INGI ÓLAFSSON

Guðmundur Ingi Ólafsson fæddist á Syðri-Brúnavöllum á Skeiðum í Árnessýslu 6. okt. 1915. Hann lést á Garðvangi í Garði 7. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Einarsson bóndi, f. á Butru í Fljótshlíð í Rang. 18. apríl 1872, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2004 | Minningargreinar | 791 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR INGI ÓLAFSSON

Guðmundur Ingi Ólafsson fæddist á Syðri-Brúnavöllum á Skeiðum í Árnessýslu 6. okt. 1915. Hann lést á Garðvangi í Garði 7. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Einarsson bóndi, f. á Butru í Fljótshlíð í Rang. 18. apríl 1872, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2004 | Minningargreinar | 30 orð

Hilmar H. Gestsson

Þú skilur eftir auðlegð þá sem enginn tekið fær. Ást í hjarta, blik á brá, og brosin silfurtær. Mesta auðinn eignast sá er öllum reynist kær. (G.Ö.) Hinsta kveðja, Gyða systir og... Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2004 | Minningargreinar | 2267 orð | 1 mynd

HILMAR H. GESTSSON

Hilmar H. Gestsson fæddist í Reykjavík 13. október 1924. Hann lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 13. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gestur Hannesson pípulagningameistari, f. 14.2. 1901, d. 25.5. 1997 og Guðrún Ólafsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2004 | Minningargreinar | 791 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG ARNFRÍÐUR HELGADÓTTIR

Ingibjörg Arnfríður Helgadóttir fæddist á Geiteyjarströnd í Mývatnssveit 30. mars 1930. hún lést á heimili sínu Dalbæ á Dalvík 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Ásmundsdóttir húsfreyja á Geiteyjarströnd, f. 25. sept. 1896 d. 26. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2004 | Minningargreinar | 1658 orð | 1 mynd

JÓHANN G. SIGURÐSSON

Jóhann G. Sigurðsson fæddist á Akureyri 25. júní 1958. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 12. mars síðastliðinn. Foreldrar Jóhanns eru Sigurður Jóhannsson og Svava Valdimarsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2004 | Minningargreinar | 26 orð

Jón Árni Jónsson

Kæri vinur, þakka þér fyrir nær hálfrar aldar innilega vináttu. Ég mun sakna þín en minningarnar lifa. Guð geymi þig, Addi minn. Þín vinkona, Vigdís... Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2004 | Minningargreinar | 5898 orð | 1 mynd

JÓN ÁRNI JÓNSSON

Jón Árni Jónsson (Addi) fæddist á Sölvabakka 7. október 1937. Hann lést 9. mars síðastliðinn. Árni var yngstur af sjö systkinum, börnum Jóns Guðmundssonar bónda á Sölvabakka, f. 26.11. 1892, d. 3.7. 1992, og konu hans Magðalenu Karlottu Jónsdóttur, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2004 | Minningargreinar | 5679 orð | 1 mynd

ÓMAR JÓHANNSSON

Ólafur Ómar Jóhannsson fæddist á Seyðisfirði 31. desember 1951. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík hinn 10. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Anna Birna Björnsdóttir húsmóðir, f. 28.9. 1921 á Stóra-Steinsvaði í Hjaltastaðaþinghá, d. 30.1. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2004 | Minningargreinar | 2948 orð | 1 mynd

RAGNHILDUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Ragnhildur Guðmundsdóttir fæddist á Steinsstöðum á Djúpavogi 14. júní 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 15. mars síðastliðinn. Foreldrar Ragnhildar voru Ragnheiður Sigríður Kristjánsdóttir, f. í Hvalnesi í Suður-Múlasýslu 28. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2004 | Minningargreinar | 955 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR J. SIGURGEIRSDÓTTIR

Sigríður Jakobína Sigurgeirsdóttir fæddist á Hóli í Kelduhverfi 26. september 1913. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð aðfaranótt laugardagsins 6. mars síðastliðins. Foreldrar hennar voru Sigurgeir Ísaksson, bóndi á Hóli, f. 23. nóvember 1860, d.... Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2004 | Minningargreinar | 862 orð | 1 mynd

VETURLIÐI GUNNARSSON

Veturliði Gunnarsson listmálari fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 15. október 1926. Hann lézt á Hrafnistu í Reykjavík 9. marz síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigrún Benediktsdóttir og Gunnar Halldórsson. Veturliði kvæntist 25. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

19. mars 2004 | Sjávarútvegur | 203 orð

ESB til bjargar höfrungum

EVRÓPUSAMBANDIÐ hyggst grípa til aðgerða til að bjarga lífi þúsunda höfrunga og annarra smáhvela sem árlega festast í fiskinetum. Meira
19. mars 2004 | Sjávarútvegur | 249 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 185 185 185...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 185 185 185 107 19,795 Gullkarfi 55 50 51 5,447 280,203 Hlýri 62 56 56 2,416 136,234 Hrogn/þorskur 125 124 124 360 44,725 Lúða 290 290 290 3 870 Skarkoli 159 155 159 117 18,567 Skrápflúra 50 50 50 97 4,850 Steinbítur 46... Meira
19. mars 2004 | Sjávarútvegur | 363 orð | 1 mynd

Hólmaborg með mestan kvóta

HÓLMABORG SU, skip Eskju hf. á Eskifirði, er með mestan kolmunnakvóta íslenskra skipa á þessu ári eða rúm 54 þúsund tonn. Meira
19. mars 2004 | Sjávarútvegur | 161 orð

Togararallinu að ljúka

STOFNMÆLINGU botnfiska, togararallinu svokallaða, er nú að ljúka en hún hófst 2. mars sl. Fjórir togarar taka þátt í verkefninu. Meira

Viðskipti

19. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 25 orð

Aðalfundur SÍF hf.

Aðalfundur SÍF hf. kl. 14 á Radisson SAS Saga Hótel. Aðalfundur Hf. Eimskipafélags Íslands kl. 14 í Borgarleikhúsinu. Aðalfundur Medcare Flögu hf . kl. 16 í Síðumúla... Meira
19. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 839 orð | 1 mynd

Á að bíða með húsnæðiskaup eður ei?

Fréttaskýring Fyrirhugað er að ný lög um útlán Íbúðalánasjóðs taki gildi 1. júlí næstkomandi. Deildar meiningar eru um hvort það sé heppilegra fyrir íbúðakaupendur að ráðast í kaup nú eða að bíða með kaup fram yfir að hin nýju peningalán taka við af húsbréfalánunum. Grétar Júníus Guðmundsson skoðaði málið. Meira
19. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Eigið fé Tæknivals neikvætt um 600 milljónir

TAP af rekstri Tæknivals hf. nam 289 milljónum króna árið 2003 og er það nærri 60 milljóna króna betri afkoma en árið áður. Meira
19. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 278 orð

Fullkomlega óeðlilegt hverjir sitja í stjórn

ÁGÚST Einarsson, prófessor við Háskóla Íslands, segir að sér finnist fullkomlega óeðlilegt að í stjórn Kauphallarinnar og Verðbréfaskráningarinnar sitji ráðandi framkvæmdastjórar í fjármálafyrirtækjum. Meira
19. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Hagnaður Verðbréfastofunnar eykst mikið milli ára

VERÐBRÉFASTOFAN skilaði tæplega 90 milljóna króna hagnaði í fyrra, sem er mikil aukning frá árinu 2002 þegar hagnaðurinn var 14 milljónir króna. Arðsemi Verðbréfastofunnar var 38% í fyrra. Meira
19. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 192 orð | 1 mynd

Lítil breyting á viðhorfum til Kauphallarinnar

VIÐHORF almennings og fagfjárfesta til Kauphallar Íslands var svipað í desember síðastliðnum og það var í febrúar á síðasta ári. Þetta eru niðurstöður könnunar sem stjórn Eignarhaldsfélagsins Verðbréfaþings hf. Meira
19. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 366 orð | 1 mynd

Norðurljós töpuðu 450 milljónum í fyrra

NORÐURLJÓS voru rekin með 451 milljónar króna tapi á síðasta ári. Tekjur félagsins drógust saman um 1,7% milli ára. Meira
19. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 732 orð | 1 mynd

Ómarkvissar og gengu aðeins út á yfirráð Jóns

Í SKÝRSLU forstjóra Norðurljósa, Sigurðar G. Guðjónssonar, um starfsemi Norðurljósasamstæðunnar á síðasta ári, sem hann lagði fram á aðalfundi félagsins í gær, er rakin atburðarás endurfjármögnunar samstæðunnar. Meira

Daglegt líf

19. mars 2004 | Daglegt líf | 235 orð | 1 mynd

Ekki góður fyrir geðheilsuna

Á NETÚTGÁFU Evening Standard berast nú þær fréttir að ákveðnir vísindamenn hafi komist að þeirri niðurstöðu að svokallaður Atkins-megrunarkúr geti valdið geðsveiflum og jafnvel þunglyndi. Meira
19. mars 2004 | Daglegt líf | 737 orð | 5 myndir

Fatnaður fyrir verðandi mæður fylgir tískunni

Barnshafandi konur vilja auðvitað, líkt og aðrar konur, tolla í tískunni þó þær séu breiðari um sig en endranær. Meira
19. mars 2004 | Daglegt líf | 207 orð | 1 mynd

Letin eðlileg?

Mörgum unglingnum eflaust til ánægju, en foreldrum til ama, hefur nú verið sýnt fram á að það sé eðlilegt að unglingar séu latari en annað fólk. Meira
19. mars 2004 | Daglegt líf | 465 orð | 1 mynd

Skaði meiri en gagnsemi

Kvef- og flensusjúklingum er gjarnan bent á að drekka mikinn vökva til að flýta fyrir bata, en þessi læknisráð eru sennilega röng og geta í raun gert illt verra, sér í lagi ef börn eiga í hlut. Meira

Fastir þættir

19. mars 2004 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Sunnudaginn 21. mars verður fimmtugur Sigurður Steinþórsson, bóndi á Hæli. Af því tilefni tekur hann, ásamt fjölskyldu sinni, á móti gestum í hátíðarsal Gnúpverjaskóla á afmælisdaginn milli kl. 13 og... Meira
19. mars 2004 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Á morgun, laugardaginn 20. mars, verður sextugur Halldór Gunnarsson . Í tilefni dagsins verður opið hús fyrir vini og vandamenn að Hlíðasmára 19, sal Sjálfstæðisfélags Kópavogs, frá kl. 17-21. Meira
19. mars 2004 | Fastir þættir | 203 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

NOKKRIR spilarar Reykjavíkurmótsins lentu í sálarháska í glímunni við þetta spil: Austur gefur; enginn á hættu. Meira
19. mars 2004 | Fastir þættir | 653 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bjarni Einarsson og Þröstur Ingimarsson Reykjavíkurmeistarar í tvímenningi Reykjavíkurmótið í tvímenningi var spilað helgina 13.-14. mars og var mjög spennandi. Meira
19. mars 2004 | Í dag | 466 orð | 1 mynd

Gunnar Eyjólfsson leiðir kyrrðardaga í Skálholti

Í næstu viku verða nokkuð óvenjulegir kyrrðardagar í Skálholti. Gunnar Eyjólfsson leikari, sem er kaþólskur maður, leiðir þar kyrrðardaga á virkum dögum í samvinnu við heimamenn. Meira
19. mars 2004 | Í dag | 184 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Eldri borgara starf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Háteigskirkja ,eldri borgara starf. Bridsaðstoð kl. 13. Kaffi kl. 15. Langholtskirkja. Lestur Passíusálma k. 18 í Guðbrandsstofu í anddyri Langholtskirkju. Allir velkomnir. Meira
19. mars 2004 | Dagbók | 500 orð

(Mt. 7, 8.)

Í dag er föstudagur 19. mars, 79. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Því að hver sá öðlast, sem biður, sá finnur, sem leitar, og fyrir þeim, sem á knýr, mun upp lokið verða. Meira
19. mars 2004 | Viðhorf | 786 orð

Samtal við forsetann

Með því að nýta hæfileika listamanna og hátt tæknistig íslenskrar þjóðar má setja niður deilur um forsetaembættið. Meira
19. mars 2004 | Fastir þættir | 117 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bc4 Db6 7. Rb3 e6 8. Be3 Dc7 9. O-O a6 10. a4 b6 11. f4 Be7 12. Be2 O-O 13. Bf3 Bb7 14. De2 Hac8 15. Df2 Rd7 16. Had1 Ra5 17. Rxa5 bxa5 18. Dg3 Bf6 19. Hd3 Rc5 20. e5 dxe5 21. Bxb7 Dxb7 22. Meira
19. mars 2004 | Fastir þættir | 511 orð

Víkverji skrifar...

Flugstöð Leifs Eiríkssonar í Keflavík er eitt af andlitum Íslands gagnvart umheiminum. Þar stendur líka hér og þar "velkomin heim" á íslenzku á auglýsingaspjöldum. Meira
19. mars 2004 | Dagbók | 94 orð

VORNÓTT

Um jökla vafðist júnínóttin blá, úr jörðu spruttu silfurtærar lindir. Við áttum vor, sem aldrei líður hjá og elda sína bak við höfin kyndir. Meira

Íþróttir

19. mars 2004 | Íþróttir | 401 orð | 1 mynd

* ALEXANDER Petersson skoraði sex mörk...

* ALEXANDER Petersson skoraði sex mörk þegar Düsseldorf skellti Willstätt/Schutterwald í þýsku 2. deildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Düsseldorf er sem fyrr í efsta sæti deildarinnar, hefur 47 stig að loknum 27 leikjum. Meira
19. mars 2004 | Íþróttir | 171 orð

Árna sagt upp hjá HK - Vilhelm tekur við

ÁRNI Stefánsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs HK í handknattleik, var í gær leystur frá störfum hjá Kópavogsliðinu. Vilhelm Gauti Bergsveinsson tekur við starfi Árna en fyrirliðinn er sem kunnugt er úr leik vegna meiðsla það sem eftir er leiktíðar. Meira
19. mars 2004 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

* BERGÞÓR Morthens , leikmaður 1.

* BERGÞÓR Morthens , leikmaður 1. deildarliðs Þórs í handknattleik, slasaðist á æfingu í fyrrakvöld. Samkvæmt vef félagsins er talið að hann hafi bæði brotnað og slitið liðbönd í ökkla. Meira
19. mars 2004 | Íþróttir | 315 orð

Bibercic á leið til Stjörnunnar

MIHAJLO Bibercic, markahæsti erlendi knattspyrnumaðurinn í efstu deild hér á landi frá upphafi, er væntanlega á leið til landsins á ný eftir sex ára fjarveru. Hann er væntanlegur til 1. Meira
19. mars 2004 | Íþróttir | 153 orð

Danskur markvörður til Víkinga

MIKKEL Drexel, danskur markvörður, er væntanlegur til reynslu til Víkings, nýliðanna í úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Drexel kemur til landsins í dag og æfir með Víkingum fram eftir næstu viku. Meira
19. mars 2004 | Íþróttir | 110 orð

Deisler byrjaður að æfa á nýjan leik

SEBASTIAN Deisler, þýski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, hóf æfingar á ný með Bayern München í vikunni. Þessi 24 ára gamli og bráðsnjalli knattspyrnumaður hefur glímt við þunglyndi í vetur og verið frá æfingum og keppni í tvo mánuði af þeim sökum. Meira
19. mars 2004 | Íþróttir | 116 orð

Erla í Breiðablik

Erla Hendriksdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, mun leika með sínu gamla félagi, Breiðabliki, í sumar. Meira
19. mars 2004 | Íþróttir | 163 orð

FIFA herðir reglur

ALÞJÓÐA knattspyrnusambandið, FIFA, gaf út þá yfirlýsingu í gær að gripið yrði í taumana til þess að koma í veg fyrir að leikmenn fengju ríkisborgararétt með auðveldum hætti hjá "ríkum" þjóðum, en Katar hefur boðið nokkrum Brasilíumönnum að fá... Meira
19. mars 2004 | Íþróttir | 138 orð

Grindvíkingar fara til Belgrad

ÚRVALSDEILDARLIÐ Grindvíkinga í knattspyrnu fer um næstu mánaðamót til Belgrad, höfuðborgar Serbíu-Svartfjallalands, og dvelur þar í æfingabúðum í níu daga. Grindvíkingar fara utan 31. Meira
19. mars 2004 | Íþróttir | 225 orð

Halldór endurnýjar ekki hjá Friesenheim

HALLDÓR Jóhann Sigfússon, handknattleiksmaður hjá 2. deildarliðinu Friesenheim í Ludwigshafen í Þýskalandi, leikur ekki með liðinu á næstu leiktíð. Það staðfesti Halldór í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
19. mars 2004 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Hjörtur hættur með Keflavík

HJÖRTUR Harðarson er hættur störfum sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfuknattleik. Meira
19. mars 2004 | Íþróttir | 267 orð

IMÍ í Eyjum í síðasta sinn

ALLS eru 146 sundmenn frá 14 félögum skráðir til leiks á Innanhússmeistaramóti Íslands (IMÍ) í sundi sem hefst í Vestmannaeyjum í dag og stendur fram á sunnudagskvöld. Þetta eru um 30 sundmönnum fleira en í fyrra auk þess sem skráningar eru 100 fleiri en í fyrra eða samtals 639 sem þykir sýna vaxandi áhuga fyrir mótinu. Alls verður keppt um Íslandsmeistaratitil í 34 einstaklingsgreinum og 6 boðsundum. Meira
19. mars 2004 | Íþróttir | 104 orð

Í KVÖLD

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, RE/MAX-deildin: Austurberg: ÍR - HK 19.15 Ásgarður: Stjarnan - Haukar 19.15 Framhús: Fram - Valur 20 KA-heimilið: KA - Grótta/KR 20 1. deild karla: Selfoss: Selfoss - ÍBV 19.15 Varmá: Afturelding - Breiðablik 19. Meira
19. mars 2004 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

* KNATTSPYRNUSAMBAND Íslands hélt í gær...

* KNATTSPYRNUSAMBAND Íslands hélt í gær sinn 2000. stjórnarfund, en sambandið var stofnað 26. mars 1947. Í tilefni tímamótanna samþykkti stjórn KSÍ að efna til samkeppni um nýja bikara fyrir Íslandsmeistara í meistaraflokki kvenna og karla. Meira
19. mars 2004 | Íþróttir | 475 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - ÍS 52:62 DHL-höllin,...

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - ÍS 52:62 DHL-höllin, Reykjavík, undanúrslit 1. deildar kvenna, annar leikur, fimmtudaginn 18. mars 2004. Gangur leiksins: 0:2, 2:6, 6:8, 8:13, 16:17 , 16:25, 24:27, 26:33, 28:36 , 28:40, 34:40, 38:46 , 40:50, 49:52, 49:55, 52:62 . Meira
19. mars 2004 | Íþróttir | 1036 orð | 1 mynd

Lífið heldur áfram

ANDRI Sigþórsson hefur lokið knattspyrnuferli sínum, aðeins 27 ára gamall. Andri varð fyrir alvarlegum hnémeiðslum í leik með norska liðinu Molde fyrir tveimur árum og eftir ítarlegar rannsóknir margra lækna og sérfræðinga hafa þeir komist að þeirri niðurstöðu að hann eigi ekki afturkvæmt í knattspyrnuna. Andri vinnur nú að því að fá starfslokasamning við félag sitt í Noregi og semja um tryggingarbætur og síðan að hasla sér völl á nýjum vettvangi. Meira
19. mars 2004 | Íþróttir | 143 orð

Meistararnir ætla ekki að fá liðstyrk

MIKIL umræða hefur verið að undanförnu á spjallvefjum um körfuknattleik þess efnis að von væri á liðsstyrk frá Bandaríkjunum í Íslandsmeistaralið Keflavíkur. Meira
19. mars 2004 | Íþróttir | 204 orð

Óvíst hvort Whitmore leikur gegn Njarðvík

DONDRELL Whitmore, Bandaríkjamaður í herbúðum Snæfells, hefur ekkert æft með deildarmeistaraliðinu í körfuknattleik frá því að hann sneri sig á ökkla í öðrum leik liðsins gegn Hamarsmönnum í átta liða úrslitum Intersportdeildarinnar sl. laugardag. Meira
19. mars 2004 | Íþróttir | 222 orð

"Bjarni frábær og á enn eftir að bæta sig"

ERIC Black, knattspyrnustjóri Coventry, er himinlifandi með Bjarna Guðjónsson, lánsmanninn frá Bochum í Þýskalandi, en er sannfærður um að hann eigi eftir að sýna enn meira næstu vikurnar. Meira
19. mars 2004 | Íþróttir | 99 orð

Samningur Arnórs við Magdeburg klár

ÞÝSKA handknattleiksliðið Magdeburg gerði það opinbert á heimasíðu sinni í gær að samningur við KA-manninn Arnór Atlason væri í höfn og félagið hefði gert þriggja ára samning við hann. Meira
19. mars 2004 | Íþróttir | 186 orð

Stjörnustúlkur til alls líklegar á Íslandsmótinu

FIMM lið eru skráð til leiks á Íslandsmótinu í hópfimleikum sem hefst í Laugardalshöllinni í kvöld kl. 19.30. Í hópfimleikum er aðeins um liðakeppni að ræða og er keppt í dansi, dýnuæfingum og stökki af trampólíni. Meira
19. mars 2004 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Stórsigur á Armeníu

"OKKUR líður alls ekki vel og erum nánast orðlausir," sagði Ingvar Jónsson, fyrirliði íslenska íshokkílandsliðsins, í gærkvöldi - eftir 31:0 sigur á Armeníu í 3. deild heimsmeistaramótsins, sem fram fer í Skautahöllinni í Laugardal. Skyldi engan undra - Armenar höfðu ekki neitt að segja í klær íslensku kappanna. Meira
19. mars 2004 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Stúdínur í úrslitin

STÚDÍNUR komust í gærkvöld í úrslit á Íslandsmóti kvenna í körfuknattleik þegar þær báru sigurorð af KR, 62:52, í öðrum undanúrslitaleik liðanna. Leikur liðanna, sem fór fram í DHL-höllinni í Vesturbænum, var ekki í háum gæðaflokki. Meira
19. mars 2004 | Íþróttir | 64 orð

Þær frönsku lögðu Svía

FRANSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu sem berst við Ísland í riðlakeppni EM vann óvæntan stórsigur á Svíum, 3:0, á alþjóðlegu móti sem nú stendur yfir í Portúgal. Meira

Fólkið

19. mars 2004 | Fólkið | 266 orð | 2 myndir

Bandarískur ljómi og ítalskt verk

Bandarískur ljómi: Ég fór á American Splendor í Háskólabíói á mánudaginn. Hafði heyrt að hún væri góð og svo reyndist vera. Mjög óvenjuleg kvikmynd þó, sem byggð er á teiknimyndasögum með sama nafni. Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 69 orð | 1 mynd

Brot af því besta

Það er heldur mikið í gangi á þessum bol fyrir minn smekk. Bolur fyrir þá sem geta ekki ákveðið sig. Sannarlega brot af því besta og víða komið við. Þarna er selur, víkingaskip, Hallgrímskirkja, hestur, íslenski fáninn, lundi og margt fleira. Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 17 orð | 1 mynd

Damien Rice á Nasa Komið að...

Damien Rice á Nasa Komið að tónleikum írska snillingsins. Lucky Four hita upp. Húsið opnað kl.... Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 440 orð | 1 mynd

Dansar í Lúnu og leikur ungverska súludansmey

Sporin eru létt og mjúk hjá berfættri ballerínu á stóru sviði Borgarleikhússins. Það má heyra tifið í tánum og stundum lágan þyt þegar hún tekur snúning. Samt er hún bara að ræða við ljósmyndarann; myndatakan er ekki hafin. Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 283 orð | 1 mynd

Enga fýlu! Kötturinn með höttinn er kominn í heimsókn

Fjölskyldumyndin Kötturinn með höttinn - The Cat in the Hat, er byggð á sígildu ævintýri eftir Dr. Seuss. Það segir af tveimur krökkum sem láta sér leiðast aleinir heima á grámyglulegum rigningardegi. Þá er skyndilega bankað á dyrnar, Kötturinn með höttinn (Mike Myers), er kominn í heimsókn og sá kann heldur betur að hressa upp á lífið og tilveruna. Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 46 orð | 1 mynd

Fáninn

Þetta er töff bolur bæði fyrir stráka og stelpur. Hann getur alveg gengið á djammið eins og hvað annað. Fáninn er með smávegis glimmeri sem gerir bolinn kjörinn fyrir næturlífið. Myndin er líka nútímaleg í eðli sínu. Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 321 orð

From: Rod Stewart [mailto:rodstewart_fanclub@hotmail.

From: Rod Stewart [mailto:rodstewart_fanclub@hotmail.com] To: info@amazonnaturalproducts.com Subject: Dear people at Amazon My name is Jorgen Sorensen. I am the chearman of the Rod Stewart fan club in Scandinavia. I live in Grindavík Iceland. Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 37 orð | 1 mynd

Hestarnir

Hestar eru tákn frjálsræðis og íslenski hesturinn er sannarlega tákn landsins. Frægir fatahönnuðir eins og Stella McCartney hafa notað hestamótív í hönnun sinni enda er hún sjálf mikil hestakona. Þessi fær góða einkunn og er nokkuð... Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 117 orð | 3 myndir

Hvað er Pétur að hugsa?

Nú vantar uppástungu um hvað Pétur Jóhann Sigfússon er að hugsa á þessari mynd, en með honum eru félagar hans úr 70 mínútum, Sveppi og Auddi. Hægt er að senda tillögur með því að fara á Fólkið á mbl.is og smella á "Besti myndatextinn". Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 433 orð

Hvað segja bolirnir?

Sumir geta ekki farið til útlanda án þess að koma heim með einhverja minjagripi og þá getur bolur verið góður kostur. Allavega mun betri kostur heldur en misfagrar styttur sem oft eru í boði í hefðbundnum ferðamannabúðum. Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 224 orð | 2 myndir

Japanskur hryllingur

Sony - Forbidden Siren Hryllingsleikir hafa margir orðið vinsælir og þá upp fullir af hryllingi upp á bandaríska vísu, mikið af hávaða, blóði og hamagangi. Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 437 orð | 1 mynd

Kannski fer ég annað í frí

Ég er að hugsa um að fara til Ísraels í sumar. Mig hefur alltaf langað til að fara þangað og vera á biblíuslóðum, rölta um Jerúsalem og sjá hvað ég get labbað langt út á Genesaretvatnið. Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 256 orð | 2 myndir

Keðjusagan

Fyrsti hluti | eftir Knút Hafsteinsson Í svefnrofunum skaut því upp í huga hennar að hún hefði gleymt einhverju. Hún spratt upp úr fletinu, teygði sig í sígarettuna og reyndi að róa taugarnar. Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 34 orð | 1 mynd

Krúttlega kindin

Mér var sagt að þessi bolur væri vinsæll hjá unglingsstelpum og kemur það ekki á óvart því þetta er algjör krúttbolur. Kindin er greinilega í stuði og líka kemur fram hvað Ísland er... Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 212 orð

Kæri blogger.com...

*http://www.orvitinn.com/ "Inga María fékk rör í eyrun í morgun auk þess sem nefkirtlar voru fjarlægðir. Þetta er held ég í þriðja sinn sem hún fær rör í eyrun og Kolla hefur farið álíka oft, þannig að við erum orðin nokkuð sjóuð í þessu. Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 673 orð | 1 mynd

Lifi byltingin

Nokia-menn eru staðráðnir í að láta ekki af hendi það forskot sem þeir hafa á símamarkaði; fá fyrirtæki eru eins dugleg að senda frá sér nýja síma og enn færri eru komin eins langt tæknilega eins og sannast á fyrsta þriðju kynslóðar Nokia -símanum, Nokia... Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 524 orð | 1 mynd

Lífið í New York

Þegar ég steig upp í flugvélina haustið 2002 til að hefja nýtt líf sem háskólanemi við Kólumbíuháskóla í New York, vissi ég afar lítið um borgina sem yrði heimili mitt næstu árin. Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 57 orð | 1 mynd

Lundar og víkingar

Þarna er búið að setja saman á gamansaman hátt víkinga og lunda. Enda er á svona bolum oft tekið fyrir fleira en eitt tákn. Þessi er sætur fyrir krakka, sem gæti fundist þetta fyndið. En myndin er í raun frekar ruglingsleg. Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 218 orð | 1 mynd

...og ég á heim' í Popplandi, Popplandi, Popplandi

Popplandsbúar, með Ólaf Pál Gunnarsson í fararbroddi, hafa komið nýjum vef útvarpsþáttarins á koppinn. Slóðin er http://ruv.is/poppland og á vefnum kennir ýmissa grasa. Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 243 orð | 1 mynd

Passíusálmur Gibsons

Píslarsaga Krists - The Passion of The Christ, fjallar um síðustu 12 tímana í lífi Jesú Krists (James Caviezel). Hefst í Getsemanegarðinum þar sem Jesús biðst fyrir eftir að hafa snætt síðustu kvöldmáltíðina. Jesús verður að standast freistingar Kölska (Rosalinda Celentano), en er svikinn af Júdasi (Luca Lionello), handtekinn og ásakaður um guðlast af faríseunum og dæmdur til krossfestingar á Golgatahæð. Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 526 orð | 1 mynd

Raunhæf markmið réttra manna

Árið 1990 markaði mikil tímamót í lífi mínu. Ekki einungis náði ég þeim stórfenglega áfanga að verða 11 ára heldur kom út stórmyndin Pretty Woman sama ár. Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 310 orð | 1 mynd

Sjampóið er ljúffengt

Lausleg þýðing: Kæra fólk hjá Amazon Ég heiti Jörgen Sörensen. Ég er formaður Rod Stewart aðdáendaklúbbsins á Norðurlöndum. Ég bý í Grindavík á Íslandi. Ástæðan fyrir þessu bréfi er að ég vil spyrja ykkur um vörurnar ykkar. Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 55 orð | 1 mynd

Skjaldarmerkið

Þessi bolur hefur selst eins og heitar lummur enda ágætt snið og skemmtileg mynd. Holly Valance hefur meira að segja skartað einum slíkum. Flott að vera í svona bol á ferðalögum í útlöndum. Vekur áreiðanlega nokkrar spurningar. Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 361 orð | 1 mynd

Starsky & Hutch

Titilpersónurnar, Starsky (Ben Stiller) og Hutch (Owen Wilson), eru fjallbrattar stórborgarlöggur á áttunda áratugnum. Þeir eru ekki vel séðir hjá varðstjóranum, fá erfiðustu verkefnin og sækja fróðleik úr undirheimunum til uppljóstrarans Huggy Bear (Snoopy Dogg). Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 49 orð | 1 mynd

Stuðmenn

Þessi mynd af Stuðmönnum, þeim Jakobi Frímanni Magnússyni, Þórði Árnasyni, Ragnhildi Gísladóttur, Ásgeiri Óskarssyni og Agli Ólafssyni, var tekin í júní árið 1990. Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 780 orð | 8 myndir

Útgáfan - BÆKUR - GEISLAPLÖTUR - TÖLVULEIKIR

Bækur Peter Lamont - The Rise of the Indian Rope Trick: The Biography of a Legend Frægasta töfrabragð allra tíma er án efa það er indverskur fakír lokkar reipi upp úr körfu eins og sé það slanga, klífur síðan upp reipið og hverfur. Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 221 orð | 1 mynd

Vandamálið er að hitta

"Ja, það er ekkert mál að kasta hnífum, vandamálið er að hitta," segir Sergei Pavlovits, blindi, rússneski hnífakastarinn í leikritinu Sirkus sem Hugleikur sýnir um þessar mundir í Tjarnarbíói. Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 286 orð | 1 mynd

Veggurinn lifnar við

Bein útsending hefst á laugardag kl. 16 frá verki Egils Sæbjörnssonar í F-sal Hafnarhússins, en það er unnið í samstarfi við sjónvarpsstöðina nonTVTV station og sent út á vefsíðu Splintermind. Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 57 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyriri viku

... Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 61 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að rokkstelpan og leikkonan Courtney Love myndi mæta fyrir rétt í Beverly Hills og bæði þar um að fá að fara í meðferð við fíkniefnavanda sínum. Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 40 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að til væri penni sem er líka sími, en raftækjaframleiðandinn Siemens kynnti þennan penna, sem er með innbyggðum farsíma, á stærstu tæknisýningu heims í sem haldin er núna í Hannover í Þýskalandi. Einkar þægilegt og í raun nauðsynlegt... Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 57 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að tveir ungir komodo-drekar byggju í dýragarðinum í Jakarta í Indónesíu en þessar stórhættulegu kjötætur eru stærstu skriðdýr í heimi og geta orðið allt að 3,6 metra langir og 136 kíló. Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 53 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að söngkonan Britney Spears ætlaði að byrja að framleiða eigin snyrtivörur og ilmvatn undir sínu nafni. Hún hefur gert samning við snyrtivöruframleiðandann Elizabeth Arden, en von er á Britney-ilmvatni í verslanir strax á þessu ári. Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 50 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að Michael Jackson hefði viljað leika í kvikmynd um mann sem breytist í bíl sem ekið væri af litlum dreng. Söngvarinn reyndi að fá leikstjórann Kevin Smith til að gera slíka mynd en hann neitaði. Meira
19. mars 2004 | Fólkið | 288 orð | 1 mynd

V íva Las Vegas

Gunnar Lárus Hjálmarsson á marga boli en einn umfram annan valdi hann til að segja Fólkinu frá. Í Popppunkti er Dr. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.