Greinar fimmtudaginn 6. maí 2004

Forsíða

6. maí 2004 | Forsíða | 68 orð

Abashidze lætur af völdum

MIKHAÍL Saakashvili, forseti Georgíu, tilkynnti í gærkvöldi að Alsan Abashidze, leiðtogi aðskilnaðarsinna í héraðinu Adjara hefði látið af völdum í héraðinu og væri floginn til Moskvu. Meira
6. maí 2004 | Forsíða | 281 orð | 1 mynd

Bush heitir refsingum

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti hét því í gær að refsa þeim bandarísku hermönnum sem staðið hefðu að "hryllilegum" pyntingum á íröskum föngum. Forsetinn baðst þó ekki afsökunar á gjörðum bandarísku hermannanna. Meira
6. maí 2004 | Forsíða | 127 orð

Drög að samningi

SAMNINGANEFND Launanefndar sveitarfélaganna lagði fram ítarlegt tilboð í formi heildstæðs kjarasamnings á fundi með Kennarasambandi Íslands vegna grunnskólans í húsakynnum ríkissáttasemjara í gær. Næsti fundur viðsemjenda er áformaður á föstudag. Meira
6. maí 2004 | Forsíða | 237 orð | 1 mynd

"Aldrei kynnst öðru en erfiði"

HANNA Barísevitsj, sem talin er vera elsta kona í heimi, hélt upp á 116. afmælisdag sinn í gær. Hún fæddist 5. maí 1888 í þorpinu Buda, skammt austur af Minsk í Hvíta-Rússlandi, og voru foreldrar hennar fátækt bændafólk. Meira
6. maí 2004 | Forsíða | 158 orð | 1 mynd

Samstarf þjóðanna í lögreglumálum rætt

BJÖRN Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, ræddi í gær við John Ashcroft, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, í Washington. Meira

Baksíða

6. maí 2004 | Baksíða | 89 orð

Áhugi á íslenskum skuldabréfum

ERLENDIR fjárfestar hafa fjárfest í innlendum skuldabréfum fyrir samtals um 125 milljarða króna, að sögn Heiðars Más Guðjónssonar hjá Íslandsbanka í London. Alls segir hann að um 50 erlendir aðilar hafi fjárfest í innlendum skuldabréfum. Meira
6. maí 2004 | Baksíða | 78 orð

Dæmdur í 2½ árs fangelsi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær tæplega þrítugan karlmann, Guðjón Björgvin Guðmundsson, í 2½ árs fangelsi fyrir fjölda þjófnaðarbrota, ávísanafals, fjársvik og hylmingu. Meira
6. maí 2004 | Baksíða | 246 orð | 1 mynd

Festa kaup á einni stærstu prentsmiðju Pétursborgar

FORSVARSMENN Eddu útgáfu og Prentsmiðjan Oddi hf. hafa fest kaup á einni stærstu prentsmiðju Pétursborgar í Rússlandi. Meira
6. maí 2004 | Baksíða | 126 orð

Hægt að greiða fyrir vörur og þjónustu með farsímanum

FARSÍMANOTENDUR hér á landi geta í næstu viku greitt fyrir ýmiss konar vöru eða þjónustu eða sýslað með bankaviðskipti um farsíma með svokölluðum GSM-greiðslum. Meira
6. maí 2004 | Baksíða | 76 orð | 1 mynd

Kraftwerk í Kaplakrika

ÞÝSKA rafsveitin Kraftwerk hélt tónleika í íþróttahúsinu Kaplakrika í gærkvöldi. Húsfyllir var á tónleikunum, vel á þriðja þúsund manns, og stemningin gríðargóð, að sögn tónleikagesta. Meira
6. maí 2004 | Baksíða | 298 orð

Leikskólagjöldin verði tekjutengd eða afnumin

ENDURSKOÐUN á barnabótakerfinu með það fyrir augum að styðja betur við fátækar barnafjölskyldur er meðal þeirra hugmynda sem settar eru fram í skýrslu um fátækt á Íslandi sem vinnuhópur félagsmálaráðherra hefur skilað af sér og forsætisráðherra dreifði á... Meira
6. maí 2004 | Baksíða | 46 orð

Sinubruni við Hafravatn

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins vann í rúma tvo tíma að því í gærkvöldi að ráða niðurlögum sinubruna við Hafravatn. Var slökkviliðið komið á vettvang um klukkan 20 en mjög hvasst var á svæðinu og gróðurinn þurr sem gerði slökkvistarf erfitt. Meira

Fréttir

6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 112 orð

1,8 milljónir evra í verkefnisstyrki

ÍSLAND fær tæpar 160 milljónir króna í verkefnisstyrki í ár en stjórnarnefnd Leonardo da Vinci-starfsmenntaáætlunar ESB hefur samþykkt styrki til þátttökulanda áætlunarinnar. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 161 orð

765 milljónir til refa- og minkaveiða

HEILDARKOSTNAÐUR ríkis og sveitarfélaga við veiðar á ref og mink var um 765 milljónir á árunum 1995 til 2004, sé miðað við verðlags ársins 2004. Þar af fóru um 460 milljónir til refaveiða en um 300 milljónir til veiða á mink. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 207 orð

9 mánaða fangelsi fyrir bankarán

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær 18 ára pilt í 9 mánaða fangelsi, þar af sex á skilorði fyrir vopnað bankarán í útibúi Sparisjóðs Hafnarfjarðar 14. nóvember 2003 og fyrir vörslu fíkniefna. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Af litlum neista

Grímsey | Gunnar Tryggvason tónlistarmaður á Akureyri hefur undanfarið, fyrir tilstilli oddvitans Óttars Jóhannssonar og skólastjórans Dónalds Jóhannessonar, gist Grímsey og kennt skólabörnunum á hljóðfæri. Meira
6. maí 2004 | Miðopna | 515 orð | 1 mynd

Allt útlit fyrir að hátt verð haldist áfram

FÁTT bendir til annars, en að á næstu vikum verði heimsmarkaðsverð á olíu mjög hátt þar til afdráttarlausar upplýsingar eða yfirlýsingar koma fram frá OPEC, samtökum olíuframleiðsluríkja, að olíuframleiðslan verði aukin, að sögn Magnúsar Ásgeirssonar hjá... Meira
6. maí 2004 | Miðopna | 905 orð | 1 mynd

Alþingi samþykki hæstaréttardómara

Samfylkingin hefur fyrir sitt leyti skýrar hugmyndir um hvaða leiðir eru bestar til að ná þessu marki. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 263 orð

Áfellisdómur yfir innlendri dagskrárgerð

BANDALAG íslenskra listamanna bendir í ályktun á að í greinargerð nefndarinnar um eignarhald á fjölmiðlum sé felldur áfellisdómur yfir íslensku sjónvarpi og innlendri dagskrárgerð. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð

Áhyggjur af eldislaxi og loftferðasamningi

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra átti fund með utanríkisráðherra Hollands, Bernard Rudolf Bot, sl. þriðjudag en Ísland fer með formennsku EES-ráðsins síðar á árinu þegar Hollendingar hafa formennsku í ESB. Skv. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 300 orð

Biður TR um greinargerð

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra mun biðja Tryggingastofnun ríkisins um greinargerð í tilefni afstöðu Ingibjargar Georgsdóttur, barnalæknis hjá TR, til skráningar heilsufarsupplýsinga barna í miðlægan gagnagrunn TR vegna svokallaðs umönnunarmats. Meira
6. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 281 orð | 2 myndir

Börnin voru ofboðslega spennt

YNGSTU og elstu borgarar bæjarins áttu saman góða stund á leikskólanum Lundarseli í vikunni. Þeir eldri komu í heimsókn á leikskólann og kynntu sér það starf sem þar fer fram tóku þátt í leikjum barnanna og drukku með þeim miðdegissopann. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 181 orð

Danir ætla að bregðast við háu lyfjaverði

"MIKILL meirihluti er fyrir því í danska þinginu að bregðast við tiltölulega háu lyfjaverði í Danmörku," segir í frétt danska blaðsins Børsen í gær en eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær er í tillögum sérstakrar lyfjanefndar á vegum... Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð

Ekki tilefni til atkvæðagreiðslu

BORGARSTJÓRI telur ekki tilefni til að efna til atkvæðagreiðslu um færslu Hringbrautar samhliða forsetakosningunum 26. júní nk., en átakshópur Höfuðborgarsamtakanna og Samtaka um betri byggð kröfðust atkvæðagreiðslunnar. Meira
6. maí 2004 | Landsbyggðin | 101 orð | 1 mynd

Fengu vasareikna í fermingargjöf

Hólmavík | Fermingarbörn í Hólmavíkurhreppi fengu nýlega afhentar veglegar fermingargjafir frá Sparisjóði Strandamanna. Meira
6. maí 2004 | Landsbyggðin | 247 orð | 1 mynd

Finnbogi á Geirastöðum

Mývatnssveit | Finnbogi Stefánsson á Geirastöðum er samofinn náttúru Mývatnssveitar. Hér er hann borinn og barnfæddur og þó að örlögin hafi dæmt hann til Akureyrar fyrir nærfellt 40 árum þá er hann sami Mývetningurinn fyrir því. Meira
6. maí 2004 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Fjöldamorð í Nígeríu

RÚMLEGA 200 múslimar hafa verið myrtir og um 120 er saknað eftir árás herflokka kristinna manna á bæ í miðri Nígeríu. Einn helsti leiðtogi múslima í Nígeríu sagði í gær að "fjöldamorð" hefði verið framið. Meira
6. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 206 orð

Flytja óperuna Dídó og Eneas í Glerárkirkju

Kór Tónlistarskólans á Akureyri flytur óperuna Dídó og Eneas eftir Henry Purcell í Glerárkirkju annað kvöld, föstudagskvöldið 7. maí, kl. 20. Þetta er samstarfsverkefni óperudeildar, strengjadeildar og kórs Tónlistarskólans undir stjórn Michael J.... Meira
6. maí 2004 | Miðopna | 1454 orð | 1 mynd

Frjálshyggja, samkeppni og eignarhald á fjölmiðlum

Eðlilegt hlýtur að vera að dómi frjálshyggjumanna að setja um það reglur, að á hinum smáa og lítt stækkanlega íslenska fjölmiðlamarkaði geti einn aðili ekki átt flesta eða alla fjölmiðlana. Meira
6. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 341 orð

Gert að greiða kvenkyns deildarstjóra skaðabætur

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt Akureyrarbæ til að greiða Guðrúnu Sigurðardóttur deildarstjóra ráðgjafardeildar hjá Akureyrarbæ tæpar 3,7 milljónir króna auk dráttarvaxta. Meira
6. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 179 orð | 1 mynd

Gjaldkerastarfið lagt niður hjá Akureyrarbæ

GJALDKERI hefur verið starfandi hjá Akureyrarbæ frá árinu 1863 en nú nýlega var starfið lagt niður og því ekki lengur hægt að greiða reikninga á bæjarskrifstofunni. Meira
6. maí 2004 | Erlendar fréttir | 80 orð

Handtökur í Ósló

NORSKA lögreglan handtók síðdegis í gær sjö manns í miðborg Óslóar. Tengjast handtökurnar rannsókn á bankaráninu í Stafangri í apríl. Í kjölfarið hefur verið lýst eftir einum manni í tengslum við ránið. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 134 orð

Háskólar kynna sig |Á morgun, föstudaginn...

Háskólar kynna sig |Á morgun, föstudaginn 7. maí, verða háskólarnir tveir í Borgarfirði, Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri og Viðskiptaháskólinn á Bifröst, með sameiginlega námskynningu. Fer hún fram í Hyrnutorgi í Borgarnesi milli kl. 16 og 19. Meira
6. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 283 orð | 1 mynd

Heilsugæslustöð rísi innan árs

Vogar | Allt útlit er fyrir að heilsugæslustöð verði risin í Voga- og Heimahverfi innan árs, en hverfið er það síðasta af gömlu hverfunum í Reykjavík sem eru án heilsugæslustöðvar. Áformað er að heilsugæslustöðin verði reist við hliðina á Glæsibæ. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 185 orð

Heimahlynning með opið hús.

Heimahlynning með opið hús. Heimahlynning verður með samverustund fyrir aðstandendur í kvöld fimmtudaginn 6. maí kl. 20-22 í húsi Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8. Halla Þorvaldsdóttir sálfræðingur talar um "að taka á móti sumrinu". Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Heimdallur gefur út Ríkisdagblaðið

EINAR K. Guðfinnsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, tók við fyrsta eintakinu af Ríkisdagblaðinu á þriðjudag. Það er Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, sem gefur blaðið út. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Hekla á Austurlandi

Reyðarfjörður | Á laugardag verður opnað nýtt fyrirtæki, Hekla á Austurlandi ehf., að Austurvegi 20 á Reyðarfirði. Það er í eigu Heklu hf., Sparisjóðs Norðfjarðar, Eignarhaldsfélags Austurlands og Olís. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 1257 orð | 1 mynd

Hliðsjón höfð af lögum á Norðurlöndum og tilmælum Evrópuráðsins

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra sagði í Morgunblaðinu í gær að í áliti umboðsmanns Alþingis um skipun í stöðu hæstaréttardómara kæmu fram ný sjónarmið og ný túlkun á gildandi lögum um dómstóla. Túlkar umboðsmaður þannig 4. málsgrein 4. gr. Meira
6. maí 2004 | Miðopna | 401 orð

Hlutfall eigna á móti skuldbindingum hækkar

HLUTFALL eigna á móti skuldbindingum hækkaði í öllum deildum hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins (LSR) og Lífeyrissjóði hjúkrunarfræðinga (LH) á síðasta ári. Tryggingafræðileg úttekt á sjóðunum miðað við árslok 2003 leiðir þetta í ljós. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Hótelgistinóttum í Reykjavík fjölgaði um 4%

GISINÓTTUM á hótelum í marsmánuði fjölgaði á höfuðborgarsvæðinu um rúm 4%, en þær voru 48.546 árið 2004 miðað við 46.575 árið á undan, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni. Á Austurlandi tvöfaldaðist fjöldi gistinátta milli ára þegar þær fóru úr 991 í 2. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Hæstiréttur hafði þau áhrif sem lögin kveða á um

JÓN Steinar Gunnlaugsson, prófessor og hæstaréttarlögmaður, segir að í áliti umboðsmanns sé lagt mikið upp úr því, að með lagabreytingu 1998 hafi verið aukin áhrif Hæstaréttar á val dómara við réttinn. Meira
6. maí 2004 | Landsbyggðin | 122 orð | 1 mynd

Ís í tilefni sumarkomunnar

Ólafsvík | Það ríkti mikill eftirvænting hjá börnunum í leikskólanum Krílakoti þegar starfsfólk leikskólans fór með þau í göngutúr sl. föstudag. Það hafði spurst út meðal barnanna að fyrirhugað væri að gefa þeim ís. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð

Kaupandi myndi finnast

GERA má ráð fyrir því að kaupendur fyndust að ljósvakamiðlum Norðurljósa ef til þess kæmi að skipta þyrfti félaginu upp og Baugur þyrfti að selja ljósavakahluta Norðurljósa. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

KB banki úthlutar 10 milljónum

TUTTUGU og fimm hafa hlotið styrki frá Menningar- og styrktarsjóði Búnaðarbanka Íslands hf., en styrkupphæðin nam samtals tíu milljónum króna. Meira
6. maí 2004 | Suðurnes | 92 orð | 1 mynd

Keflavíkurverktakar byggja húðlækningastöð

KEFLAVÍKURVERKTAKAR hafa tekið að sér byggingu húðlækningastöðvar við Bláa lónið. Fyrirtækið átti lægsta tilboð í útboði verksins. Hraunsetrið ehf. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð

Koss á heiðarteigi

Í Fréttabréfi Kvæðamannafélagsins Iðunnar er greint frá því að kvæðalagaæfing verði haldin í kvöld og vorfundur á föstudagskvöld í sal Blindrafélagsins. Hefjast báðir fundir kl. 20. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Krafa um sérþekkingu málefnaleg

DÖGG Pálsdóttir hæstaréttarlögmaður segir ábendingar sem fram koma í áliti umboðsmanns athyglisverðar og kalla á umræður. Ekki síst þegar horft sé til framtíðar og hvernig standa eigi að skipun í embætti dómara við Hæstarétt. Meira
6. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 87 orð

Kynningarfundur | Haldinn verður kynningarfundur um...

Kynningarfundur | Haldinn verður kynningarfundur um Leonardó starfsmenntaáætlun ESB og ný forgangsatriði á morgun, fimmtudaginn 6. maí, kl. 15. Fundurinn er haldinn í samvinnu við Háskólann á Akureyri og fer þar fram í stofu 101 á Sólborg. Hann hefst... Meira
6. maí 2004 | Austurland | 91 orð | 1 mynd

Köttum haldið til haga | Nú...

Köttum haldið til haga | Nú í mánaðarbyrjun á að stórherða eftirlit með kattahaldi á Egilsstöðum. Lögð hafa verið út sérstök búr til að fanga í ketti og verður athugað hvort þeir séu merktir og skráðir samkvæmt samþykki um kattahald á Austur-Héraði. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Landsvirkjun segir skilyrðin viðunandi

UMHVERFISRÁÐHERRA hefur fallist á fyrirhugaða byggingu tveggja 150 MW vatnsaflsvirkjana neðst í Þjórsá; annars vegar við Núp og hins vegar við Urriðafoss. Meira
6. maí 2004 | Erlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Launa- og skatta- undirboð úr austri?

EFTIR að aðildarríkjum Evrópusambandsins (ESB) og Evrópska efnahagssvæðisins (EES) fjölgaði um tíu um mánaðamótin hefur umræðan um áhrif stækkunarinnar á efnahagslíf eldri aðildarríkjanna fengið nýjan byr. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð

LEIÐRÉTT

Rangt nafn og röng fyrirsögn Í frétt um miðbæjarhús í Sandgerði á Suðurnesjasíðu blaðsins í gær var farið rangt með nafn annars smiðsins. Hann heitir Rushit Derti. Einar sem vinnur með honum er Gunnarsson. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
6. maí 2004 | Landsbyggðin | 198 orð | 1 mynd

Líflegt félagsstarf eldra fólksins

Hrunamannahreppur | Félagsstarf eldri borgara er víða um land öflugt og gefandi. Þeir sem eldri eru eiga margar góðar og skemmtilegar samverustundir á sínum efri árum. Meira
6. maí 2004 | Suðurnes | 186 orð

Lóðum úthlutað fyrir 215 íbúðir

Reykjanesbær | Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar úthlutaði á fundi sínum í gær lóðum til byggingar 215 íbúða í hinu nýja Tjarnahverfi í Innri-Njarðvík. Svo mörgum lóðum hefur ekki áður verið úthlutað í einu. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri og afstungu mánudaginn 4. maí þegar ekið var utan í vinstri hlið mannlausrar bifreiðar á bifreiðastæði við Blóðbankann á Barónsstíg. Bifreiðin er fólksbifreið af tegundinni Suzuki Baleno, rauð að lit. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 214 orð

Meiri samdráttur á öldrunarsviði

LANDSPÍTALI - háskólasjúkrahús hefur lagt fram áætlun um starfsemi sjúkradeilda á næsta sumri og segir Anna Stefánsdóttir hjúkrunarforstjóri starfsemina verða nánast eins og hún hafi verið í fyrrasumar en þó verði reyndar meiri samdráttur á... Meira
6. maí 2004 | Austurland | 146 orð

Melhorn aftur á blað | Umhverfisráð...

Melhorn aftur á blað | Umhverfisráð Austur-Héraðs vill að aftur verði tekin til skoðunar hugmynd um veg frá gatnamótum Seyðisfjarðar- og Eiðavega yfir á Egilsstaðanes, en leiðin hefur gengið undir nafninu Melhornsleið og verið til umræðu af og til... Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Merki seld til styrktar BUGL

STJÓRN Kvenfélagasambands Gullbringu- og Kjósarsýslu hefur ákveðið að selja merkið "Gleym mér ei" dagana 7.-8. maí nk. og verður allur ágóði sölunnar afhentur BUGL, Barna- og unglingageðdeild, í haust þegar KSGK heldur upp á 75 ára afmæli sitt. Meira
6. maí 2004 | Austurland | 232 orð | 2 myndir

Myndlist liðinna alda í Skaftfelli

Seyðisfjörður | Um helgina var opnuð í Skaftfelli á Seyðisfirði sýningin Lýsir; myndlist úr fornum íslenskum handritum. Á sýningunni gaf að líta nokkra tugi verka þar sem myndskreytingar handrita frá siðaskiptum og fram á miðja 19. Meira
6. maí 2004 | Austurland | 100 orð

Norðausturvegur | Vopnafjarðarhreppur hefur sent frá...

Norðausturvegur | Vopnafjarðarhreppur hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun í kjölfar þess að drög að tillögu að matsáætlun Norðausturvegar, tengingu Vopnafjarðar við Hringveg liggur nú fyrir. Meira
6. maí 2004 | Austurland | 61 orð

Norröna | Farþega- og flutningaskipið Norröna...

Norröna | Farþega- og flutningaskipið Norröna er nú komið á sumaráætlun og kom til Seyðisfjarðar í morgun. Leið skipsins liggur til Hansthólm í Danmörku, til Þórshafnar í Færeyjum, áfram til Leirvíkur á Hjaltlandseyjum og Bergen í Noregi. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 137 orð

Nýjar leiðir og ímynd Afríku í skólabókum

MÁLEFNI Afríkuríkja og þróunarmál eru til umfjöllunar á þriggja daga fundum sem Norræna Afríkustofnunin, Háskóli Íslands og Þróunarsamvinnustofnun efna til. Fundirnir hófust í gær en þá var umfjöllunarefnið hvert stefnir í Simbabve og Namibíu. Meira
6. maí 2004 | Erlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Nýliðarnir í Brussel

ROMANO Prodi, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, stendur hér fremstur í flokki "nýliðanna í bekknum" frá hinum tíu nýju aðildarríkjum sambandsins, en fullskipuð framkvæmdastjórnin eftir stækkunina 1. maí kemur saman nú í vikulokin. Meira
6. maí 2004 | Erlendar fréttir | 595 orð | 1 mynd

"Ábyrgist persónulega að þetta gerist ekki aftur"

BANDARÍSKI undirhershöfðinginn Geoffrey Miller, yfirmaður fangelsismála í Írak, bað í gær írösku þjóðina afsökunar á illri meðferð bandarískra hermanna á íröskum föngum í Abu Ghraib-fangelsinu. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 810 orð | 1 mynd

"Gleym mér ei" til góðs málefnis

Katrín Eiríksdóttir er fædd árið 1946 á Þingeyri við Dýrafjörð og ólst þar upp fram að fermingu. Þá flutti hún til Reykjavíkur og varð stúdent úr Menntaskólanum í Reykjavík 1965. Hún starfaði lengi hjá Samvinnutryggingum en síðustu 18 árin hefur hún, ásamt Magnúsi Yngvasyni, eiginmanni sínum, unnið við sitt eigið fyrirtæki, Akron, sem hún segir lítið iðnfyrirtæki. Katrín hefur verið í stjórn Kvenfélagasambands Gullbringu- og Kjósársýslu í nokkur ár og formaður síðustu tvö árin. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Rannsóknarreglu ekki fullnægt

RAGNHILDUR Helgadóttir, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, segir það vera grundvallarreglu að velja beri hæfasta umsækjandann í starf. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 716 orð | 2 myndir

Ráðherra taki stöðu sína til alvarlegrar athugunar

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði á Alþingi í gær að dómsmálaráðherra, Björn Bjarnason, hlyti að taka stöðu sína til alvarlegrar umhugsunar, í kjölfar nýs álits umboðsmanns Alþingis. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 266 orð | 3 myndir

Rætt um vinsamleg samskipti þjóðanna

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra átti fund með forseta Eistlands, Arnold Rüütel, í Ráðherrabústaðnum í gærmorgun, en hann var hér í opinberri heimsókn sem lauk í gærkvöldi. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 150 orð

Samband ríkis og kirkju á leikmannastefnu

Leikmannastefna |Rætt var um samband ríkis og kirkju, fræðslumál og æskulýðsmál á leikmannastefnu Þjóðkirkjunnar sem haldin var nýverið á Akureyri. Meira
6. maí 2004 | Suðurnes | 99 orð

Samhljóða stuðningur við hjúkrunarheimili

Reykjanesbær | Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í vikunni samhljóða stuðning við umsókn bæjarins til heilbrigðisráðuneytisins um framkvæmdaleyfi til byggingar hjúkrunarheimilis í bænum. Meira
6. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 272 orð | 1 mynd

Sandur á gangstéttum til trafala

Breiðholt | Nokkur sandur hefur legið á gangstéttum í Breiðholti og hafa íbúar haft það á orði að af honum geti hlotist slys, þar sem nú er þurrkatíð. Þá hefur verið fundið að seinagangi í hreinsun gangstéttanna. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 601 orð | 1 mynd

Segja ákvæði brjóta gegn mannréttindum í landinu

LÍKLEGT er að Hæstiréttur eða Mannréttindadómstóllinn í Strassborg myndi komast að þeirri niðurstöðu að ákvæði í fjölmiðlafrumvarpi ríkisstjórnarinnar bryti í bága við mannréttindi, kæmi málið til kasta dómstólanna, að mati tveggja erlendra sérfræðinga. Meira
6. maí 2004 | Suðurnes | 116 orð

Sjö skipulagðar gönguferðir um Suðurnesin

UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ Reykjaness mun bjóða upp á sjö skoðunarferðir um sveitarfélögin á Suðurnesjum í vor. Fyrsta ferðin verður í dag, fimmtudag, en þá verður gengið um Vogana. Í ferðunum munu fróðir leiðsögumenn lýsa hverjum stað. Meira
6. maí 2004 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Sprengt í Aþenu

ÖLDRUÐ kona gengur hjá vettvangi þar sem grískir rannsóknarlögreglumenn eru að störfum þar sem þrjár tímasprengjur sprungu fyrir aftan lögreglustöð í Aþenu í gær. Sprengingarnar ollu töluverðu tjóni en engan sakaði þó. Meira
6. maí 2004 | Erlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Stjórn Berlusconis setur met

Á SAMA tíma og Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, fagnar sigri liðs síns, AC Milan, í efstu deild ítölsku knattspyrnunnar, getur hann fagnað öðrum merkisatburði í stjórnmálunum. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 26 orð

Stofnfundur UVG á Suðurlandi Stofnfundur ungliðafélags...

Stofnfundur UVG á Suðurlandi Stofnfundur ungliðafélags Vinstri-grænna á Suðurlandi verður haldinn annað kvöld, föstudagskvöldið 7. maí, kl. 20.00 í Hliðskjálf á Selfossi, félagsheimili hestamannafélagsins Sleipnis í... Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð

Styrkjum úthlutað úr Fornleifasjóði

STJÓRN Fornleifasjóðs hefur lokið úthlutun úr sjóðnum á þessu ári. Honum voru í ár ætlaðar fimm milljónir króna til styrkveitinga. Fornleifastofnun Íslands hlaut styrk að upphæð kr. 1.135.000 til fornleifarannsókna í Kúvíkum í Strandasýslu. Meira
6. maí 2004 | Austurland | 96 orð | 1 mynd

Sú rauða málningarvinna

Egilsstaðir | Stúdentsefni Menntaskólans á Egilsstöðum dimmiteruðu um liðna helgi með brauki og bramli. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 147 orð

Sögðu tíma til kominn að ráðherra segði af sér

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, varaþingmaður Samfylkingar, lýsti því yfir á Alþingi í gær að Björn Bjarnason dómsmálaráðherra ætti að sjá sóma sinn í því að segja af sér embætti dómsmálaráðherra. Meira
6. maí 2004 | Austurland | 123 orð

Táveggur steyptur | Nú er unnið...

Táveggur steyptur | Nú er unnið að því að steypa upp svokallaðan távegg varnarstíflu í Hafrahvammagljúfri og veggi við útrás hjáveituganga. Bætt var við fyllingarefni í varnarstífluna um helgina. Á vefnum karahnjukar. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð

Ummælin koma ekki á óvart

"ÉG hef nú aldrei notið trausts þeirra í stjórnmálum og aldrei vitað til þess að Ingibjörg Sólrún hafi treyst mér til nokkurra verka í stjórnmálum þannig að það kemur mér ekki á óvart að hún vilji nota þetta sem átyllu til að heimta að ég hætti sem... Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 104 orð

Veðurstofan og Landmælingar í samstarf

LANDMÆLINGAR Íslands og Veðurstofa Íslands hafa samið um gagnkvæm skipti og þjónustu er varðar stafræn og landfræðileg kortagögn. Meira
6. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 109 orð

Veiðisvæði | Þröstur Elliðason verður með...

Veiðisvæði | Þröstur Elliðason verður með kynningu á veiðisvæðum í félagsheimili Stangaveiðifélags Akureyrar í Gróðrarstöðinni við Krókeyri í kvöld, fimmtudagskvöldið 6. maí, kl. 20. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð

Vilja erlenda kaupendur á fiskmarkaðina

INGVAR Guðjónsson, framkvæmdastjóri Íslandsmarkaðar, vonast til að hægt verði að stækka kaupendahópinn á hérlendum fiskmörkuðum með því að auðvelda erlendum fiskkaupendum að taka þátt í uppboðum þar, en Íslandsmarkaður hefur gert samstarfssamning við... Meira
6. maí 2004 | Erlendar fréttir | 763 orð | 1 mynd

Viljum efla samstarf lýðræðisríkja innan SÞ

Einn af fimm sendiherrum Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum er Sichuan Siv sem slapp naumlega frá Kambódíu árið 1976 en Rauðu khmerarnir réðu þar ríkjum í nokkur ár og myrtu yfir milljón manna. Kristján Jónsson ræddi við Siv sem er einkum með efnahags- og félagsmál á sinni könnu á vettvangi SÞ. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 325 orð

Vill láta reyna á samkomulag

FORMAÐUR lyfjaverðsnefndar, Páll Pétursson, segir aðstæður varðandi lyfjaverð nokkuð aðrar hér en í Danmörku enda hafi menn nýlokið við að gera samkomulag við bæði innflytjendur, íslenska framleiðendur og lyfsalana um lækkun á verði sem komi til með að... Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Vinna saman að fækkun afbrota og öruggara samfélagi

RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI, fyrir hönd lögreglunnar í landinu, og Samband íslenskra sveitarfélaga undirrituðu nýlega viljayfirlýsingu um að efla samstarf lögreglu og sveitarfélaga. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Víða vetrarlegt enn

SNJÓRINN sem lét á sér standa í vetur, þegar skíðafólkið beið með óþreyju við brekkurnar, virðist loks vera kominn, í það minnsta norðanlands, þar sem snjóað hefur undanfarna daga. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 66 orð

Vorsýning Kvöldskóla Kópavogs verður haldin sunnudaginn...

Vorsýning Kvöldskóla Kópavogs verður haldin sunnudaginn 9. maí nk. kl. 14-18 í Snælandsskóla við Furugrund. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Völlurinn í Eyjum orðinn iðjagrænn

Golfvöllurinn í Vestmannaeyjum er nú orðinn iðjagrænn og starfsmenn vallarins farnir að slá á fullu. Örlygur Helgi Grímsson, nýráðinn vallarstjóri, segir völlinn líklega aldrei hafa komið eins vel undan vetri. Meira
6. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 788 orð | 2 myndir

Öflug og frjó hugmyndavinna unga fólksins

Reykjavík | Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur (ÍTR) stóð á dögunum fyrir málþingi fyrir unglinga undir yfirskriftinni Frítíminn minn. Var þar gerð tilraun til að fá fram hvað börn og ungmenni í borginni vilja gera í sínum frítíma. Meira
6. maí 2004 | Innlendar fréttir | 696 orð | 1 mynd

Öll óvissa til lengri tíma slæm fyrir fyrirtæki

ÞORGERÐUR K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sagði á hádegisverðarfundi Landsnets sjálfstæðiskvenna í gær að hún hefði aldrei samþykkt að leggja fjölmiðlafrumvarpið fram ef hún teldi að það stangaðist á við stjórnarskrána. Meira

Ritstjórnargreinar

6. maí 2004 | Staksteinar | 381 orð

- Fjölmiðlafrumvarpið

Ögmundur Jónasson skrifar á ogmundur.is: "Í þjóðfélaginu hefur kviknað mikil umræða um fjölmiðlafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Meira
6. maí 2004 | Leiðarar | 466 orð

Fram og aftur blindgötuna

Það virðist æ hæpnara að tala um friðarhorfur og Mið-Austurlönd í sömu andránni. Meira
6. maí 2004 | Leiðarar | 381 orð

Merking barna

Tæplega 6% íslenskra barna undir 18 ára aldri hafa fengið svokallað umönnunarmat hjá Tryggingastofnun ríkisins vegna fötlunar, langvinnra veikinda, þroska- eða hegðunarraskana að því er fram kom í frétt í Morgunblaðinu á þriðjudag. Meira

Menning

6. maí 2004 | Fólk í fréttum | 222 orð | 1 mynd

Algjör sóun

Bretland 2003. Skífan VHS. (90 mín.) Meira
6. maí 2004 | Fólk í fréttum | 404 orð | 1 mynd

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmonikuunnendur Vesturlands og...

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmonikuunnendur Vesturlands og í Húnavatnssýslum spila laugardag kl. 22 á harmonikkuballi . Caprí-tríó sunnudag kl. 20 til 23.30. * ÁSLÁKUR, Mosfellsbæ: Tilþrif laugardag. * BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Hljómsveit hússins laugardag. Meira
6. maí 2004 | Menningarlíf | 30 orð

Belgíska Kongó

eftir: Braga Ólafsson. Leikstjóri: Stefán Jónsson. Lýsing: Kári Gíslason. Búningar: Stefanía Adolfsdóttir. Leikgervi: Sóley Björt Guðmundsdóttir. Leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson. Hljóðmynd: Finnbogi Pétursson. Leikarar: Eggert Þorleifsson, Ellert A. Meira
6. maí 2004 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Bless Carrie!

LOKSINS loksins, fáum við að sjá hvernig vinkonunum fjórum í New York reiðir af, því lokaþáttur Beðmála í borginni verður sýndur í kvöld. Í síðasta þætti var Carrie komin til Parísar þar sem hún dvaldi með rússneska kærastanum, hinum sérstaka Petrovsky. Meira
6. maí 2004 | Fólk í fréttum | 252 orð | 1 mynd

...Carey áður en hann kveður

Í ÖLLUM hamaganginum í kringum lokaþætti Friends , Sex and the City og Frasier fer hljótt að gamanþátturinn The Drew Carey Show sé einnig að hætta en síðasti þátturinn verður að öllum líkindum sýndur í bandarísku sjónvarpi í sumar. Meira
6. maí 2004 | Fólk í fréttum | 459 orð | 1 mynd

Disney vill ekki dreifa Fahrenheit 911

Kvikmyndagerðarmaðurinn umdeildi Michael Moore hefur tilkynnt á heimasíðu sinni að Disney-samsteypan neiti að gefa út nýjustu heimildarmynd hans, sem m.a. hefur að geyma harða gagnrýni á Bush forseta. Meira
6. maí 2004 | Menningarlíf | 68 orð

Edith Piaf

eftir Sigurð Pálsson Leikstjóri: Hilmar Jónsson. Meira
6. maí 2004 | Menningarlíf | 509 orð | 1 mynd

Eitthvað heillandi við þennan forboðna heim

ÞÝSKA söngkonan Ute Lemper syngur með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í kvöld og annað kvöld kl. 19.30. Fyrri hluta efnisskrár kvöldsins helgar Lemper að mestum hluta tónsmíðum Kurts Weills og má þar m.a. Meira
6. maí 2004 | Fólk í fréttum | 305 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

PRINCE / Musicology Hann neitar að hér sé á ferð einhver endurkoma - réttilega því hann fór aldrei neitt, gaf síðast út plötu í fyrra (N.E.W.S.) og hefur gefið út einar tíu plötur á síðustu tíu árum. Meira
6. maí 2004 | Fólk í fréttum | 304 orð | 4 myndir

FÓLK Í fréttum

TALIÐ er líklegt að Sharon Osbourne , eiginkona rokksöngvarans Ozzy Osbourne , taki við hlutverki dómara í þáttum Simon Cowell , en þeir nefnast X Factor. Sharon er talin líklegri en Mel B . Meira
6. maí 2004 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Frasier aftur í nýjan þátt

HUGSAST getur að geðlæknirinn Frasier fari enn á ný úr einum þættinum í annan, því höfundar Frasier -þáttanna segjast hafa búið til nýja þætti um sálfræðinginn skapstirða, en eins og menn muna kom hann fyrst fram sem aukapersóna í Staupasteini áður en... Meira
6. maí 2004 | Menningarlíf | 655 orð | 1 mynd

Jónas E. Svafár

STUNDUM hefur verið talað um Jónas E. Svafár sem eina atómskáldið. Hann hafi einn lagt rækt við atómið, glímt við atómöldina og þversagnir hennar á sinn mótsagnakennda hátt. Meira
6. maí 2004 | Menningarlíf | 89 orð

Jórukórinn syngur um ástina

JÓRUKÓRINN á Selfossi heldur sína árlegu vortónleika í Hvíta húsinu við Hrísmýri á Selfossi. Tónleikarnir verða tvennir að þessu sinni. Hinir fyrri verða á morgun, fimmtudag, en hinir síðari á sunnudag. Hvorir tveggja tónleikarnir verða kl. 20.30. Meira
6. maí 2004 | Menningarlíf | 212 orð

Kópavogsdagar2. - 11. maí

Dagskráin í dag er eftirfarandi: Kl. 10 og 13 Bókasafn Kópavogs Selurinn Snorri - ævintýri í máli og myndum um dýrin í sjónum fyrir börn á leikskólaaldri. Myndasýning, sögustund og skroppið á hvalbak. Þátttaka tilkynnist í síma 5700430. Kl. 13. Meira
6. maí 2004 | Fólk í fréttum | 388 orð | 2 myndir

Lion King í uppáhaldi

HAFNFIRÐINGNUM Jóni Sigurðssyni og félaga hans fannst barnamyndamarkaðurinn á Íslandi heldur fátæklegur og ákváðu þeir því sjálfir að stofna dreifingarfyrirtækið Thorsfilm ehf. sem einbeitir sér að dreifingu barnamynda hér á landi. Meira
6. maí 2004 | Fólk í fréttum | 222 orð | 1 mynd

Lortur gerir heimildarmynd um Sigur Rós

KVIKMYNDAFÉLAGIÐ Lortur hyggst frumsýna heimildarmynd í fullri lengd um Sigur Rós í haust. Meira
6. maí 2004 | Fólk í fréttum | 33 orð

Metallica - miðasala annan laugardag

Í FRÉTT í Morgunblaðinu í gær segir að miðasala á tónleika Metallica 4. júlí myndi hefjast annan fimmtudag. Hið rétta er að miðasalan hefst 15. maí, sem vitanlega ber upp á annan... Meira
6. maí 2004 | Menningarlíf | 394 orð | 1 mynd

Mikilvæg vítamínsprauta fyrir bæinn

Forsvarsmenn Hafnarfjarðarleikhússins fengu lyklavöldin að nýju húsnæði sínu um síðustu helgi, en húsnæðið verður formlega afhent Hafnarfjarðarleikhúsinu í sumarlok. Meira
6. maí 2004 | Menningarlíf | 75 orð

Mokka, Skólavörðustíg Gunnar Scheving Thorsteinsson sýnir...

Mokka, Skólavörðustíg Gunnar Scheving Thorsteinsson sýnir málverk til 6. júní. Á sýningunni bregður fyrir ýmsu mektarfólki, leiðtogum og stórstjörnum. Félagsheimilið á Hvammstanga kl. 20.30 Raddbandafélag Reykjavíkur á tónleikum á Hvammstanga. Meira
6. maí 2004 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Ópera á Glastonbury

BOÐIÐ verður upp á óperusöng í fyrsta skiptið á bresku tónlistarhátíðinni í Glastonbury í ár. Meðlimir í Ensku þjóðaróperunni munu flytja Valkyrjur Wagners fyrir hátíðargesti en alls verða flytjendur að verkinu yfir hundrað talsins. Meira
6. maí 2004 | Menningarlíf | 1121 orð | 2 myndir

Ótrúlegt sambland lífsþorsta og örvæntingar

Goðsögnin og manneskjan Edith Piaf verður endursköpuð í Þjóðleikhúsinu í kvöld, en þar verður frumsýndur nýr söngleikur úr smiðju Sigurðar Pálssonar sem fjallar um ævi söngkonunnar kunnu. Inga María Leifsdóttir ræddi við höfundinn um aðalleikkonuna Brynhildi Guðjónsdóttur, Edith Gassion, lögin hennar fjögur hundruð og fyrirbærið rödd. Meira
6. maí 2004 | Fólk í fréttum | 172 orð

Óviss framtíð

Leikstjórn: Adolfo Aristarain. Handrit: A. Aristarain, byggt á skáldsögu Lorenzo F. Aristarain. Aðalhlutverk: Federico Luppi og Mercedes Sampieto. Lengd: 115 mín. Argentína, 2002. Meira
6. maí 2004 | Fólk í fréttum | 177 orð | 1 mynd

"...bara talið í!"

KK eða Kristján Kristjánsson er blúsari mikill og hefur nú sett saman blúsband sem mun troða upp á Borginni í kvöld. Það er Blúsfélag Reykjavíkur sem stendur að tónleikunum. Meira
6. maí 2004 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd

Rætt um ástamál Fjölnis

FJÖLNIR Þorgeirsson hlýtur að vera frægasti kærasti Íslands, en ástamál hafa verið til umræðu á síðum hinna ýmsu blaða eftir að ástarsambandi hans og fyrrum kryddstúlkunnar Mel B lauk. Meira
6. maí 2004 | Menningarlíf | 160 orð

Skagfirska söngsveitin

SKAGFIRSKA söngsveitin í Reykjavík heldur tvenna tónleika á þessu vori, að þessu sinni í Langholtskirkju kl. 20 í kvöld, fimmtudagskvöld, og kl. 17 á laugardag. Í vor eru 20 ár síðan Björgvin Þ. Meira
6. maí 2004 | Myndlist | 917 orð | 3 myndir

Spænsk fyndni, íslensk alvara

Safnið er opið alla daga frá 10-17. Sýningunum lýkur 9. maí. Meira
6. maí 2004 | Fólk í fréttum | 390 orð | 1 mynd

Sú fyrsta síðan 1982

Fræbblarnir, pönkhljómsveitin eina og sanna, vinnur nú hörðum höndum að nýrri hljóðversplötu, sem yrði sú fyrsta síðan fjögurra laga platan Warkweld in the West kom út í desember 1982. Útgáfa er áætluð í september komandi. Meira
6. maí 2004 | Fólk í fréttum | 242 orð

Ungtæfur í stríði

Leikstjóri: Sara Sugarman. Handrit: Gail Parent, byggt á bók Dyan Sheldon. Kvikmyndataka: Stephen H. Burum. Tónlist: Mark Mothersbaugh. Aðalleikendur: Lindsay Lohan (Lola), Adam Garcia, Glenne Headly, Alison Pill, Eli Marienthal, Megan Fox, Carol Kane. 97 mínútur. Walt Disney Pictures. Bandaríkin. 2004 Meira
6. maí 2004 | Menningarlíf | 887 orð | 2 myndir

Ætlaði mér aldrei að skrifa um eldra fólk

Belgíska Kongó, nýtt leikverk eftir Braga Ólafsson í leikstjórn Stefáns Jónssonar, verður frumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins í kvöld. Í samtali við Silju Björk Huldudóttur ræðir Bragi um tímann og skyldur ættmenna. Meira

Umræðan

6. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 487 orð | 1 mynd

Forsetinn og við

ÞEGAR ég var barn naut ég þeirra forréttinda að vera í sveit. Bærinn heitir Bersatunga og er í Dalasýslu. Sem leitandi ungmenni fannst mér eiga við að ferðast til Bessastaða og koma mér þar fyrir meðan ég hugsaði hvað ég ætlaði að verða. Meira
6. maí 2004 | Aðsent efni | 919 orð | 1 mynd

Hannes Hólmsteinn Gissurarson er ekki frjálshyggjumaður

Hannes notaðist við ýmis rök og fullyrðingar sem ekki eru samrýmanleg þeirri stefnu sem hann hefur löngum kennt sig við. Meira
6. maí 2004 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Hinn ófullkomni sjónvarpsmarkaður

Hinn frjálsi markaður er best fallinn til þess að sjá um að þetta gangi eftir, um þetta eru allir sammála. Meira
6. maí 2004 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Hvað er hlutverkasetur?

Það er hagur þjóðfélagsins að skapa hlutverk. Það er hagur allra að hafa hlutverk. Meira
6. maí 2004 | Aðsent efni | 292 orð | 1 mynd

Hvað er nú í dúsunni barnsins?

Það er nauðsynlegt að finna rætur vandans. Meira
6. maí 2004 | Aðsent efni | 824 orð | 1 mynd

Landníðingar í landi Stóru-Merkur

Þennan 10 km vegkafla á nú að byggja upp og brúa fyrir litlar 100 milljónir. Meira
6. maí 2004 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Leggðu land undir fót

Við bjóðum þig velkominn á Suðurnesin, hér verður tekið vel á móti þér. Meira
6. maí 2004 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Makalaus árangur

Í fyrra lögðu þúsundir manna leið sína á Ferðatorgið til að kynna sér framboð í ferðaþjónustu. Meira
6. maí 2004 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Norðurvegur yrði hrein viðbót

Landsmenn hljóta að setja spurningarmerki við skynsemi þess að flytja þjóðveginn upp í Húsafell og Hallmundarhraun, að ekki sé talað um vatnasvæði Arnarvatnsheiðar. Meira
6. maí 2004 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Nýjar áherslur í þróunarhjálp

Ég hef rætt óformlega við starfsmenn stofnunarinnar, borgarstjórann í Quito og ræðismann Íslands í Ekvador... Meira
6. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 292 orð

Ofstæki í garð hæstaréttardómara

Í HVERT skipti sem greinarhöfundur les eða hlýðir á órökstuddar fullyrðingar og gífuryrði um Ólaf Börk Þorvaldsson, finnst honum borið í bakkafullan lækinn. Meira
6. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 326 orð

Skriðdrekar til skemmtunar?

Skriðdrekar til skemmtunar? ÉG sá fréttir í blöðunum um að einhver vilji fara að flytja inn skriðdreka til notkunar í torfærum eða til skemmtunar. Mér finnst skriðdrekar alveg hræðileg vopn og eigi ekki heima hér á landi. Meira
6. maí 2004 | Aðsent efni | 863 orð | 1 mynd

Um skipun og hæfni hæstaréttardómara

Óhjákvæmilegt er, að hin mikla og nærgöngula umfjöllun og sleggjudómar, sem uppi hafa verið vegna þessarar embættisveitingar, hafi með vissum hætti skaðað þann, er síst skyldi. Meira

Minningargreinar

6. maí 2004 | Minningargreinar | 721 orð | 1 mynd

GÍSLI GUÐJÓN GUÐJÓNSSON

Gísli Guðjón Guðjónsson fæddist í Villingadal á Ingjaldssandi 26. september 1924. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut föstudaginn 16. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 23. apríl. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2004 | Minningargreinar | 5953 orð | 1 mynd

HARALDUR BLÖNDAL

Haraldur Blöndal hæstaréttarlögmaður var fæddur í Reykjavík 6. júlí 1946. Hann lést 14. apríl síðastliðinn og var honum sungin sálumessa í Kristskirkju í Landakoti 23. apríl. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2004 | Minningargreinar | 1392 orð | 1 mynd

JÓNAS SVAFÁR

Jónas Svafár Einarsson fæddist í Reykjavík 8. september 1925. Hann lést á Stokkseyri 27. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Þorsteinsson, f. 8. desember 1870, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2004 | Minningargreinar | 319 orð | 1 mynd

JÓN GAUTI BIRGISSON

Jón Gauti Birgisson fæddist í Reykjavík hinn 23. nóvember 1959. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 13. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskapellu 21. apríl. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2004 | Minningargreinar | 2357 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR

Þorbjörg Guðmundsdóttir fæddist á Raufarhöfn 10. október 1923. Hún andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 28. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Jónasson og Fanney Jóhannesdóttir. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2004 | Minningargreinar | 681 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR WILLARDSSON

Þórður Willardsson fæddist á Akureyri 27. október 1986. Hann lést á Dalvík 25. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Langholtskirkju 5. maí. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

6. maí 2004 | Sjávarútvegur | 200 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Gellur 580 421 462...

ALLIR FISKMARKAÐIR Gellur 580 421 462 66 30,489 Grálúða 184 184 184 56 10,304 Grásleppa 75 75 75 17 1,275 Gullkarfi 100 5 76 3,096 236,435 Hlýri 105 58 90 255 22,872 Hrogn/Ýmis 72 72 72 73 5,256 Hrogn/Ýsa 45 45 45 24 1,080 Hrogn/Þorskur 107 68 90 1,504... Meira

Daglegt líf

6. maí 2004 | Daglegt líf | 676 orð | 2 myndir

Að efla trú með fræðslu

Miðaldakvöldverður og kaffiboð frá 18. öld eru vinsæl í Skálholtsskóla ásamt margvíslegum námskeiðum og ráðstefnum í sögulegu umhverfi og samhengi. Meira
6. maí 2004 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

Barbíamma og -afi

Afi og amma hafa nú bæst í hóp brosandi barbífjölskyldunnar frá leikfangaframleiðandanum Mattel. Það nýjasta á markaðnum frá Mattel er serían "Happy family" undir merkjum Barbie. Meira
6. maí 2004 | Neytendur | 316 orð | 3 myndir

Girnilegar grænmetisuppskriftir

FYRSTA voruppskeran af íslensku grænmeti er komin í verslanir en þar á meðal eru nýjar paprikur, grænar, gular og rauðar, auk kirsuberja- og kokteiltómata. Íslenskir kokteiltómatar koma nú á markað í fyrsta sinn. Meira
6. maí 2004 | Neytendur | 672 orð | 1 mynd

Grillmatur af ýmsu tagi á tilboðsverði

Kryddaður kjúklingur, ýmis salöt, kryddlegið lambakjöt, grillpylsur, lárperur, kótilettur, sósur, brauð, grísakjöt, hamborgarar, pitsur, grillsneiðar, grísakótilettur, grísabógsneiðar og tvírifjur eru meðal þess sem er á lækkuðu verði í matvöruverslunum um helgina Meira
6. maí 2004 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

Líkamsrækt við innkaupin

Þeir sem eru tímabundnir ættu að geta glaðst yfir nýjung sem ætlað er að sameina tvö tímafrek verkefni sem margir neyðast til að sinna nokkrum sinnum í viku: líkamsrækt og innkaupaferð í stórmarkaðinn. Meira
6. maí 2004 | Daglegt líf | 190 orð | 1 mynd

Náið samband forvörn

Náið samband við aðra manneskju getur minnkað líkur á endurteknum hjartaáföllum um helming. Þetta getur verið náið samband við hvort sem er vin eða elskhuga, að því er fram kemur á vef Guardian . Meira
6. maí 2004 | Daglegt líf | 365 orð | 1 mynd

Næringarsérvitringar eða tískusælkerar?

Ísskápurinn er helgidómur í augum sumra, fullur af næringu og góðgæti. Í augum annarra er hann neyðarúrræði og er aðeins opnaður ef langt er í næsta veitingastað eða aktu-taktu-sjoppu. Meira
6. maí 2004 | Neytendur | 93 orð | 1 mynd

Pilsnerbjór í flösku með skrúfutappa

ÖLGERÐIN Egill Skallagrímsson hefur sett á markað 4,5% Pilsnerbjór í plastumbúðum með skrúfanlegum tappa. Í tilkynningu frá Ölgerðinni segir að nýjungar í framleiðslu á plastflöskum geri það að verkum að hægt sé að bjóða bjór í þessum umbúðum. Meira
6. maí 2004 | Daglegt líf | 227 orð | 1 mynd

Speltmjöl ekki undanþegið glútenóþoli

UMHVERFISSTOFNUN segir að einstaklingum sem eru með glútenóþol eða fæðuofnæmi sé "ekki óhætt" að borða matvöru með speltmjöli. Meira
6. maí 2004 | Daglegt líf | 115 orð

Stefna Skálholtsskóla

*Að standa fyrir námskeiðum fyrir starfsfólk kirkjunnar, í samvinnu við guðfræðideild, fræðsludeild, söngmálastjóra, prestaköll og prófastsdæmi. Að veita aðstöðu fyrir námskeið á vegum ýmissa aðila. Meira
6. maí 2004 | Neytendur | 250 orð | 1 mynd

Ýmsar nýjungar hjá garðyrkjubændum

NÝ uppskera af íslensku grænmeti er að koma í verslanir þessa dagana og er nokkuð um nýjungar á markaði. Gunnlaugur Karlsson, framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna, bendir á nokkrar nýjar tegundir af salati sem hægt verður að rækta allt árið. Meira

Fastir þættir

6. maí 2004 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 6. maí, er fimmtugur Kristján Gunnarsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. Kristján og kona hans, Guðrún Anna Jóhannsdóttir , sem varð 50 ára 5. janúar sl. Meira
6. maí 2004 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Laugardaginn 8. maí verður níræð Ólafía P. Magnúsdóttir, fyrrum húsfreyja á Gilsfjarðarbrekku, nú til heimilis á dvalarheimilinu Höfða, Akranesi . Í tilefni dagsins halda afkomendur hennar henni afmælisveislu á afmælisdaginn frá kl. Meira
6. maí 2004 | Í dag | 474 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Hreyfi- og bænastund kl. 12.15 í neðri safnaðarsal. Opið hús kl. 14-17 í neðri safnaðarsal fyrir unga sem aldna. Organisti Áskirkju leiðir söng. Allir velkomnir. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Dómkirkjan. Meira
6. maí 2004 | Fastir þættir | 194 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Tvímenningur er sérstakt spil. Í sveitakeppni myndi "allur salurinn" vera í sex spöðum í norður og taka þar tólf slagi án þess að blása úr nös. En í úrslitum Íslandsmótsins í tvímenningi spilaði aðeins eitt par sex spaða. Meira
6. maí 2004 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

DEMANTSBRÚÐKAUP.

DEMANTSBRÚÐKAUP. Í dag, fimmtudaginn 6. maí, eiga 60 ára hjúskaparafmæli hjónin Anna Jónsdóttir og Sveinbjörn Markússon, Laufrima 4, Reykjavík . Þau verða að... Meira
6. maí 2004 | Í dag | 226 orð | 1 mynd

Kyrrðardagar hjóna um næstu helgi í...

Kyrrðardagar hjóna um næstu helgi í Skálholti SÍÐUSTU kyrrðardagar í Skálholti á þessu vori verða um næstu helgi og hefjast á fimmtudagskvöldið 13. maí og þeim lýkur eftir hádegi á sunnudaginn 16. maí. Meira
6. maí 2004 | Dagbók | 493 orð

(Rm. 15, 1.)

Í dag er fimmtudagur 6. maí, 127. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Skylt er oss, hinum styrku, að bera veikleika hinna óstyrku og hugsa ekki um sjálfa oss. Meira
6. maí 2004 | Viðhorf | 779 orð

Sitthvað er rotið í S-Arabíu

Alhamedi hefur aðgang að Netinu um gervihnött (sem hann segir ólöglegt), öðruvísi gæti hann ekki bloggað án þess að upp um hann kæmist [...]. Meira
6. maí 2004 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. b4 Rh5 10. He1 f5 11. Rg5 Rf6 12. Bf3 c6 13. Hb1 Kh8 14. b5 cxd5 15. cxd5 fxe4 16. Rcxe4 Rf5 17. Bg4 Re8 18. Hb3 h6 19. Hh3 Kg8 20. Re6 Bxe6 21. dxe6 De7 22. Rg3 Hf6 23. Meira
6. maí 2004 | Fastir þættir | 401 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji las á dögunum að íslensk börn séu með þeim feitustu (eða þyngstu) í Evrópu þrátt fyrir að mataræði þeirra hafi heldur batnað og skipulögð íþróttaiðkun þeirra hafi aukist. Meira
6. maí 2004 | Dagbók | 56 orð

VORKVEÐJA

Ég veit þú ert komin, vorsól. Vertu ekki að fela þig. Gægstu nú inn um gluggann. Í guðs bænum kysstu mig. Þeir eru svo fáir aðrir, sem una sér hjá mér. Já, vertu nú hlý og viðkvæm. Þú veizt ekki, hvernig fer. Meira

Íþróttir

6. maí 2004 | Íþróttir | 83 orð

Alfreð og Eva Björk til ÍBV

ALFREÐ Finnsson tekur við starfi Aðalsteins Eyjólfssonar sem þjálfari kvennaliðs ÍBV í handknattleik fyrir næstu leiktíð en Aðalsteinn kveður Eyjaliðið eftir leiktíðina og tekur við þjálfun þýska liðsins Weiberg. Meira
6. maí 2004 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

* AUÐUN Helgason lék allan leikinn...

* AUÐUN Helgason lék allan leikinn með Landskrona sem vann 2. deildar liðið Rynninge , 2:1, á útivelli í sænsku bikarkeppninni í knattspyrnu í gær. Þetta var fyrsti heili leikur Auðuns á árinu en hann missti alveg af undirbúningstímabilinu vegna meiðsla. Meira
6. maí 2004 | Íþróttir | 235 orð

Árni Gautur vill fá fleiri tækifæri í markinu

ÁRNI Gautur Arason segir óvíst hvað taki við hjá sér eftir leiktíðina, en landsliðsmarkvörðurinn er samningsbundinn Manchester City út leiktíðina. Meira
6. maí 2004 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

* BANDARÍSKI kúluvarparinn, Kevin Toth ,...

* BANDARÍSKI kúluvarparinn, Kevin Toth , hefur verið úrskurðaður í tveggja ára keppnisbann vegna notkunar á lyfjum. Meira
6. maí 2004 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

* BRASILÍSKI framherjinn Giovane Elber mun...

* BRASILÍSKI framherjinn Giovane Elber mun að öllum líkindum ganga til liðs við þýska liðið Herthu Berlín í sumar en Elber er á mála hjá Lyon í Frakklandi . Þýska blaðið Bild greindi frá því í gær að Elber væri í samningaviðræðum við Berlínarliðið. Meira
6. maí 2004 | Íþróttir | 560 orð | 1 mynd

Chelsea fór illa að ráði sínu

MÓNAKÓ tryggði sér í gær sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þegar liðið gerði 2:2-jafntefli vð Chelsea í síðari leik liðanna sem fram fór í Lundúnum. Mónakó kemst því samtals áfram 5:3 og mætir Porto í úrslitaleik miðvikudaginn 26. maí. Chelsea komst í 2:0 og jafnaði þar með metin 3:3, en gestirnir skoruðu síðan tvö mörk og tryggðu sér sæti í úrslitum. Meira
6. maí 2004 | Íþróttir | 574 orð | 1 mynd

Góður andi og nokkrir hæfileikar

LEIKMENN Chelsea voru að vonum sárir og svekktir eftir leikinn í gær. Í fyrri leiknum komust þeir í 1:0 og léku lengi einum fleiri en misstu niður forystu sína og töpuðu 3:1. Í gær komst liðið í 2:0 en missti niður forystuna og gerði 2:2 jafntefli. Draumur liðsins, að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar var að engu orðinn og óvíst að félagið og leikmenn þess fái slíkt tækifæri á næstunni. Meira
6. maí 2004 | Íþróttir | 218 orð

Gríðarleg fækkun í leikmannahópi Tindastóls

STJÓRN Körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur ekki tekið ákvörðun um hver verður eftirmaður Kristins Friðrikssonar. Kári Marísson, sem var aðstoðarþjálfari Kristins í vetur, sagði við Morgunblaðið í gær að allt væri opið í þessum efnum. Meira
6. maí 2004 | Íþróttir | 41 orð

Herrakvöld og vorfagnaður FH Herrakvöld og...

Herrakvöld og vorfagnaður FH Herrakvöld og vorfagnaður FH á 75 ára afmæli félagsins fer fram í Kaplakrika á morgun, föstudaginn 7. maí, kl. 19.30. Veislustjórar verða Logi Ólafsson og Hermann Gunnarsson. Meira
6. maí 2004 | Íþróttir | 7 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Úrslit kvenna, annar leikur: Hlíðarendi: Valur - ÍBV 19. Meira
6. maí 2004 | Íþróttir | 66 orð

Kekic er nefbrotinn

SINISA Kekic, leikmaðurinn öflugi hjá úrvalsdeildarliði Grindvíkinga í knattspyrnu, varð fyrir því óláni að nefbrotna í æfingaleik með Grindvíkingum gegn Breiðabliki í fyrrakvöld. Leikurinn endaði 1:1. Meira
6. maí 2004 | Íþróttir | 93 orð

Keppa í 20 greinum

*Anja Ríkey Jakobsdóttir, SH, keppir í þremur greinum; 50, 100 og 200 m baksundi. *Hjörtur Már Reynisson, KR, keppir í tveimur greinum; 50 og 100 m flugsundi. *Íris Edda Heimisdóttir, ÍRB, keppir í þremur greinum; 50, 100 og 200 m bringusundi. Meira
6. maí 2004 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

* KÖRFUKNATTLEIKSDEILD Tindastóls hélt lokahóf sitt...

* KÖRFUKNATTLEIKSDEILD Tindastóls hélt lokahóf sitt um sl. helgi þar sem Axel Kárason var útnefndur leikmaður ársins í karlaflokki og Helga Einarsdóttir í kvennaflokki. Meira
6. maí 2004 | Íþróttir | 231 orð

Metaðsókn á opna bandaríska meistaramótið

ALDREI áður hafa jafnmargir kylfingar skráð sig til leiks í forkeppni opna bandaríska meistaramótsins í golfi en alls eru 8.726 kylfingar skráðir til leiks. Sá yngsti er 13 ára en sá elsti er 81 árs gamall. Meira
6. maí 2004 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Miami enn með í baráttunni

MIAMI Heat tryggði sér sæti í undanúrslitum Austurstrandarinnar í NBA-deildinni í körfuknattleik en liðið vann New Orleans Hornets í oddaleik liðanna í fyrrinótt og einvígið þar með, 4:3. Lokatölur 85:77. Caron Butler skoraði 23 stig fyrir Heat en fyrrum aðalstjarna Heat, Steve Smith, var stigahæstur í liði Hornets en hann skoraði 25 stig. Heat mætir Indiana Pacers í undanúrslitum Austurstrandarinnar. Meira
6. maí 2004 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Ólafur Örn og Hannes skoruðu í bikarkeppninni

ÓLAFUR Örn Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði sitt fyrsta mark í mótsleik fyrir Brann í gær. Brann sigraði þá 3. deildarliðið Åkra á útivelli, 9:0, í norsku bikarkeppnnni og skoraði Ólafur fimmta mark liðsins með skalla. Meira
6. maí 2004 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Ragnar Óskarsson er tognaður í öxl

RAGNAR Óskarsson, landsliðsmaður í handknattleik, er tognaður í öxl og hefur þar af leiðandi ekki spilað tvo síðustu leiki með franska liðinu Dunkerque. "Þetta gerðist í Evrópuleiknum á móti Skövde og ég er svona hægt og bítandi að ná mér. Meira
6. maí 2004 | Íþróttir | 393 orð | 4 myndir

Sjö sundmenn á EM í Madríd

SJÖ sundmenn halda í næstu viku til Madrid á Spáni þar sem fram fer Evrópumót í 50 metra laug. Meira
6. maí 2004 | Íþróttir | 228 orð

Svensson í vandræðum með skattinn

ANDERS Svensson, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Southampton og sænska landsliðsins í knattspyrnu, gæti átt það á hættu að missa af Evrópumeistaramóti landsliða sem fram fer í Portúgal í sumar en skattayfirvöld í Svíþjóð hafa ákært leikmanninn um... Meira
6. maí 2004 | Íþróttir | 183 orð

úrslit

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu Chelsea - Mónakó 2:2 Jesper Grönkjær 22., Frank Lampard 44. - Hugo Ibarra 45., Fernando Morientes 60. - 37.132. *Mónakó áfram, 5:3 samanlagt, og mætir Porto í úrslitaleik í Gelsenkirchen 26. maí. Meira
6. maí 2004 | Íþróttir | 79 orð

Zürich bauð í Harald

KNATTSPYRNUDEILD Keflavíkur fékk í gær tilboð frá svissneska úrvalsdeildarfélaginu Zürich í varnarmanninn Harald Frey Guðmundsson. Hann hefur dvalið hjá félaginu við æfingar um skeið en dvöl hans þar var framlengd í byrjun vikunnar. Meira
6. maí 2004 | Íþróttir | 167 orð

Öflugir Brasilíumenn í afmælisleikinn í París

CARLOS Alberto Parreira, landsliðsþjálfari Brasilíu, mætir með alla sína sterkustu leikmenn til Parísar til að taka í "leik ársins" eins og hann kallar 100 ára afmælisleik Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem fer fram í París 20 maí. Meira

Úr verinu

6. maí 2004 | Úr verinu | 130 orð | 1 mynd

Baldvin EA með mest af síldinni

GEFINN hefur verið út kvóti til íslenzkra skipa úr norsk-íslenzku síldinni á þessu ári. Samtals mega skipin veiða um 128.000 tonn sem er nokkur aukning frá síðasta ári, en hún er í samræmi við tillögur fiskifræðinga um aukinn heildarafla. Meira
6. maí 2004 | Úr verinu | 1147 orð | 1 mynd

Dýrmæt þekking á Þórshöfn

HRAÐFRYSTISTÖÐ Þórshafnar (HÞ) var stofnuð árið 1969 með það að markmiði að veita atvinnu við fiskvinnslu. Félagið hefur lengst af verið í eigu heimamanna á Þórshöfn, bæði sveitarfélagsins og einstaklinga en í upphafi ársins 2000 eignaðist Samherji hf. Meira
6. maí 2004 | Úr verinu | 394 orð | 1 mynd

Erlendir kaupendur á fiskmarkaðina?

ERLENDUM fiskkaupendum verður auðveldað að taka þátt í uppboðum á fiski á íslenskum fiskmörkuðum með samstarfi sem Íslandsmarkaður hefur gert við franskt þjónustufyrirtæki. Meira
6. maí 2004 | Úr verinu | 487 orð | 1 mynd

Eykur gæði og nýtingu

SAMHERJI tekur í notkun nýja kynslóð fiskvinnslubúnaða. Samherji undirritaði í gær samning um kaup á nýju vinnslukerfi sem Marel hefur hannað og sett verður upp í fiskvinnslu Samherja á Dalvík. Um er að ræða nýja kynslóð fiskvinnslubúnaðar, þar sem m.a. Meira
6. maí 2004 | Úr verinu | 109 orð | 1 mynd

Halkion seldur til Þorlákshafnar

VINNSLUSTÖÐIN í Vestmannaeyjum hefur selt togskipið Halkion VE til Þorlákshafnar. Skipið er selt án veiðiheimilda og er kaupandi Guðmundur og Gissur Baldurssynir og Sæmundur Guðlaugsson. Milligöngu við söluna hafði Kvóta- og skipasalan ehf. Meira
6. maí 2004 | Úr verinu | 72 orð | 1 mynd

Landað í gáma

Skipverjar á togbátnum Helga SH frá Grundarfirði voru í óða önn að landa afla skipsins í gáma síðastliðinn laugardag. Aflinn sem þeir á Helga voru með var um 45 tonn, mest af ýsu og steinbít, en sá afli fékkst á aðeins 2 sólarhringum. Meira
6. maí 2004 | Úr verinu | 72 orð | 1 mynd

Nýjar rúllur í Ásþór

RAFBJÖRG afhenti í vikunni fjórar nýjar handfærarúllur í smábátinn Ásþór RE 395. Rúllurnar eru sænskar af gerðinni Belitronic, BJ-5000, sem er ný útfærsla. Meira
6. maí 2004 | Úr verinu | 145 orð | 1 mynd

"Djúsinn" gefur vel af sér

AUKAAFURÐIR er eins konar lausnarorð þessa dagana. Magnús og félagar á Þórshöfn láta þar sitt ekki eftir liggja og hann segist sannfærður um að ef gengisþróun dollarans verður hagstæð sé hægt að reka arðbæra kúffiskvinnslu á Þórshöfn. Meira
6. maí 2004 | Úr verinu | 1921 orð | 3 myndir

"Þetta er eilíf barátta"

Það hváðu margir þegar spurðist í lok síðasta árs að saltfiskverkun á Húsavík hefði keypt ráðandi hlut í stærsta saltfiskfyrirtæki Noregs. Það hefur reyndar verið skammt stórra högga á milli hjá GPG fiskverkun hf. síðasta árið því fyrirtækið hefur opnað myndarlega saltfiskverkun á Raufarhöfn og ráðist í útgerð. Helgi Mar Árnason hitti framkvæmdastjórann, Gunnlaug Karl Hreinsson, sem nú er sennilega stærsti saltfiskverkandi í heimi. Meira
6. maí 2004 | Úr verinu | 419 orð

Róið á ný mið?

Ágæt ráðstefna var í síðustu viku haldin um möguleika sjávarútvegsins til að róa að ný mið. Það voru sjávarútvegsráðuneytið og Útflutningsráð sem stóðu að ráðstefnunni sem fjallaði um mögulega útrás og landvinninga á erlendri grundu. Meira

Viðskiptablað

6. maí 2004 | Viðskiptablað | 36 orð

Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf.

Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf. verður haldinn í Akógeshúsinu í Vestmannaeyjum á morgun kl. 16. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 1551 orð | 5 myndir

Bernskubrek ungs markaðar

Í þriðju og síðustu grein sinni um aldamótabóluna svokölluðu leitar Eyrún Magnúsdóttir álits nokkurra sérfræðinga á því hvaða reynslu má draga af henni. Þeir segja meðal annars að mikil viðskipti á gráa markaðnum hafi kennt fjárfestum að meta gildi upplýsingagjafar. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 981 orð | 3 myndir

Betri akstur með ökurita

Meginmarkmið fyrirtækisins ND á Íslandi er að stuðla að bættri umferðarmenningu, minnka hraðakstur og fækka tjónum og slysum. Grétar Júníus Guðmundsson ræddi við framkvæmdastjóra og stjórnarformann fyrirtækisins. Þeir segja ökurita sem fyrirtækið hefur þróað nú þegar hafa skilað árangri í betri akstri þeirra bifreiða sem ökuritinn hefur verið settur í. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd

BMW bætir sig

ÞÝSKI bílaframleiðandinn BMW skilaði jafnvirði 47 milljarða króna hagnaðar á fyrsta fjórðungi ársins, sem er 5% aukning frá sama tímabili í fyrra. Fjöldi seldra bíla jókst um 3% og var 270. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 91 orð

DaimlerChrysler selur í Hyundai

BÍLAFRAMLEIÐANDINN DaimlerChrysler hefur ákveðið að selja eins milljarðs dollara hlut sinn í suður- kóreska bílafyrirtækinu Hyundai Motor. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 106 orð | 1 mynd

EasyJet lækkar um fjórðung

HLUTABRÉF í breska lággjaldaflugfélaginu EasyJet lækkuðu um fjórðung í gær þegar fyrirtækið varaði við því að aukin samkeppni kynni að draga afkomu þess niður á seinni helmingi ársins. Þetta kemur fram í Financial Times . Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 711 orð | 1 mynd

Ekkert liggur fyrir um önnur hagsmunasamtök en SÍT

Ákvörðun samkeppnisráðs varðandi Samtök íslenskra tryggingafélaga (SÍT) vekur spurningar um starfsemi annarra hagsmunasamtaka fyrirtækja, skrifar Grétar Júníus Guðmundsson. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 43 orð

Evrópusamtökin og Verslunarráð Íslands standa fyrir...

Evrópusamtökin og Verslunarráð Íslands standa fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel kl. 8.30-11um stækkun Evrópusambandsins og útrás íslenskra fyrirtækja. Málstofa kl. 15 í fundarsal Seðlabankans, Sölvhóli. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 228 orð

Eykur forskot í skattasamkeppni

SÉRFRÆÐINGAR í skattamálum eru ánægðir með hugmyndir Davíðs Oddssonar forsætisráðherra, sem lét þau orð falla á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins á þriðjudag að ef Íslendingar vildu halda forystuhlut sínum í skattamálum ætti að stefna að því að skattar á... Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 921 orð | 1 mynd

Frumkvöðla skortir þolinmótt fjármagn

SKORTUR á fjármagni stendur frumkvöðlum einna helst fyrir þrifum. Sér í lagi þó skortur á þolinmóðu fjármagni. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 114 orð | 1 mynd

Gore kaupir sjónvarpsstöð

Fjölmiðlafyrirtæki í eigu Al Gores , fyrrum varaforseta Bandaríkjanna, hefur keypt sjónvarpsstöðina Newsworld International af frönsku fjölmiðlasamsteypunni Vivendi Universal fyrir 70 milljónir Bandaríkjadala að talið er, eða rúma 5 milljarða króna. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 530 orð | 1 mynd

Greitt fyrir vöru og þjónustu með farsímanum

FARSÍMANOTENDUR hér á landi geta í næstu viku greitt fyrir ýmiss konar vöru eða þjónustu eða sýslað með bankaviðskipti um farsíma með svokölluðum GSM-greiðslum. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 266 orð

Hagvöxtur eykst í Bandaríkjunum

HAGVÖXTUR í Bandaríkjunum hélt áfram að vaxa á fyrsta fjórðungi ársins og virðist að því er fram kemur í The Wall Street Journal líklegur til að halda áfram að aukast það sem eftir lifir árs. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 271 orð

Heppilegt að takmarka aðgang að óskráðum bréfum

FINNUR Sveinbjörnsson, sem var framkvæmdastjóri Verðbréfaþings Íslands, nú Kauphallar Íslands, frá 2000 til 2002, segir þær breytingar sem orðið hafa á hlutabréfamarkaði í kjölfar hertra reglna um verðbréfaviðskipti vera jákvæðar. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 622 orð | 2 myndir

Ísland gæti orðið þriðja samkeppnishæfasta ríki heims

VERSLUNARRÁÐ Íslands telur að Ísland eigi möguleika á verða þriðja samkeppnishæfasta ríki í heimi. Til þess þurfi frekari lækkun skatta, meiri erlenda fjárfestingu, aukin milliríkjaviðskipti og minni ríkisumsvif. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 198 orð

Íslensk margmiðlun kynnt í London

Fjárfestingarstofa iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins, Útflutningsráð Íslands, Viðskiptaþjónusta Utanríkisráðuneytisins (VUR) og Aflvaki hafa tekið höndum saman um að kynna íslenska margmiðlun í London 30. ágúst til 3. september næstkomandi. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Íslensk viðskiptasendinefnd til Litháens

Á vegum Útflutningsráðs Íslands er verið að undirbúa ferð viðskiptasendinefndar til Litháens í byrjun júní. Í tilkynningu Útflutningsráðs segir að Jón Baldvin Hannibalsson , fyrrverandi ráðherra og núverandi sendiherra, muni fara fyrir nefndinni. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 335 orð | 1 mynd

Kaldbakur hagnast um 1,4 milljarða á fyrsta fjórðungi

HAGNAÐUR af rekstri Kaldbaks hf. á fyrstu þremur mánuðum ársins nam 1.643 milljónum króna fyrir reiknaða skatta en 1.407 eftir skatta. Á sama tímabili í fyrra var tap félagsins 216 milljónir króna. Heildareignir Kaldbaks hf. voru í lok tímabilsins 13. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 535 orð | 1 mynd

Kraftmikill og fastur fyrir

Styrmir Þór Bragason stýrir tveimur af stærstu fjárfestingarsjóðum landsins auk þess að vera starfandi stjórnarformaður Lífs-samstæðunnar. Soffía Haraldsdóttir bregður upp svipmynd af Styrmi. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 1356 orð | 1 mynd

Markaðurinn margfaldaðist á örfáum árum

Ísland hefur um langa hríð verið meðal stærstu útgefenda verðtryggðra skuldabréfa, en eftir því sem vinsældir bréfanna aukast þokast landið niður lista yfir stærstu útgefendur. Þessi þróun er þó alls ekki neikvæð. Haraldur Johannessen fjallar um þennan alþjóðlega verðbréfamarkað og horfurnar fyrir íslensku bréfin. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 60 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Atlantsskipa

STEINÞÓR Ólafsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Atlantsskipa. Steinþór hefur starfað sem forstjóri Sæplasts hf. undanfarin ár en þar áður starfaði hann m.a. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 182 orð | 1 mynd

Ný stjórn FVH

Á AÐALFUNDI Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH), 29. apríl, fór fram kosning nýrra stjórnarmanna og endurskoðenda fyrir félagið. Við formennsku tekur Ragnar Þórir Guðgeirsson , KPMG ráðgjöf, af Margréti Kr. Sigurðardóttur, Morgunblaðinu. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 74 orð

Nýtt risaflugfélag

NÝTT risaflugfélag varð til í gær þegar Air France yfirtók hollenska flugfélagið KLM . Nýja flugfélagið, Air France-KLM, verður stærsta flugfélag heims miðað við veltu. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 297 orð | 1 mynd

Pfizer vill kaupa fleiri líftæknifyrirtæki

LYFJAFYRIRTÆKIÐ Pfizer ætlar að kaupa fleiri líftæknifyrirtæki til að styrkja þróun nýrra lyfja nú þegar nokkur lyfja fyrirtækisins eru að missa einkaleyfisvernd sína, að því er segir á FT.com . Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 42 orð | 1 mynd

Rato stýrir IMF

Rodrigo Rato, fyrrverandi fjármálaráðherra Spánar, hefur verið valinn framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsin s, IMF. Að sögn AP er þar með viðhaldið langri hefð fyrir að Evrópumaður stýri sjóðnum. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 512 orð

Ríkur á pappírunum en ekki í raun

HANN tók öll lán sem hann gat til að geta fjárfest í hlutabréfum. Eftir tiltölulega stuttan tíma var hann orðinn ríkur "á pappírunum," eins og hann orðaði það sjálfur er hann lýsti reynslu sinni fyrir blaðamanni. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 333 orð | 1 mynd

Stefnt að samræmdri greiðslumiðlun fyrir 2010

STEFNT er að því að samhæfa og staðla greiðslukerfi í Evrópu fyrir árið 2010 að sögn Gerards Hartsink, formanns evrópsku greiðslumiðlunarnefndarinnar. Þá á t.d. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 61 orð

Straumur fær leyfi til verðbréfamiðlunar

Straumur Fjárfestingarbanki hf. hefur fengið leyfi til miðlunar verðbréfa. Samhliða því hefur verið stofnað nýtt svið innan bankans, markaðsviðskipti , sem sinnir miðlun verðbréfa fyrir viðskiptavini bankans. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 156 orð

Sturla hættir hjá Lífi

STURLA Geirsson, forstjóri heilbrigðisfyrirtækisins Lífs hf. (áður Lyfjaverslunar Íslands), hefur óskað eftir að láta af störfum samfara skipulagsbreytingum hjá fyrirtækinu og hefur stjórn fyrirtækisins fallist á það. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 101 orð

Tengja saman síma- og reikningsnúmer

Notandi þarf að skrá sig fyrir GSM-greiðslum með því að fara inn á heimabanka hjá sínum viðskiptabanka eða sparisjóði á Netinu og tengja debet- eða kreditreikninga við símanúmerið sitt. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 1074 orð | 1 mynd

Túlípanaæðið

ALMENNT er sagt að verðbréfamarkaðir séu skilvirkir. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 470 orð | 1 mynd

Verðtryggð skuldabréf að komast í tísku

HEIÐAR Már Guðjónsson hjá Íslandsbanka í London segir ótrúlegt hvað alþjóðlegi markaðurinn með verðtryggð skuldabréf hefur vaxið á síðustu árum og segja megi að hann sé nú að komast í tísku. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 405 orð | 1 mynd

Yfir 60 símafyrirtæki í Danmörku

YFIR 60 símafyrirtæki eru starfandi í Danmörku, ýmist í farsímaþjónustu, fastlínuþjónustu eða hvort tveggja. Meira
6. maí 2004 | Viðskiptablað | 562 orð

Það sem fer upp...

Gífurlegur hagnaður viðskiptabankanna þriggja á fyrsta fjórðungi ársins vakti athygli og gera má ráð fyrir að miðað við arðsemi þeirra á fjórðungnum, 24%-93%, væri stutt í að bönkum myndi fjölga ef hægt væri að búast við slíkri arðsemi áfram. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.