Greinar fimmtudaginn 17. júní 2004

Forsíða

17. júní 2004 | Forsíða | 106 orð

101 árs fallhlífarstökkvari vill komast í heimsmetabókina

FRANK Moody, 101 árs gamall Ástrali, varð í gær elsti fallhlífarstökkvari heims. Vinir hans mönuðu hann til stökksins, þar sem þeir sátu að sumbli í ruðningsklúbbi í borginni Cairns í austurhluta Ástralíu. Meira
17. júní 2004 | Forsíða | 269 orð

Engar vísbendingar eru um tengsl Saddams og al-Qaeda

ÞVERT á fullyrðingar bandarískra stjórnvalda greindi nefnd, sem skipuð var til að rannsaka hryðjuverkaárásirnar 11. Meira
17. júní 2004 | Forsíða | 64 orð | 1 mynd

Gleðilega þjóðhátíð!

FÁNARNIR sem Bandalag íslenskra skáta gaf öllum leikskólabörnum nú í vor fengu svo sannarlega verðugt hlutverk í gær þegar börnin á Hálsaborg tóku forskot á sæluna og skelltu sér í skrúðgöngu. Þau tóku m.a. Meira
17. júní 2004 | Forsíða | 314 orð | 1 mynd

Landið veitir gríðarlegan innblástur

HINN heimsþekkti arkitekt Norman Foster er meðal þeirra sem hafa lýst yfir áhuga á að hanna ráðstefnu- og tónlistarhús á Austurbakka Reykjavíkurhafnar. Meira

Baksíða

17. júní 2004 | Baksíða | 203 orð

Bakkavör að ná 20% hlut í Geest

BAKKAVÖR Group er við það að eignast fimmtungshlut í breska matvælaframleiðandanum Geest eftir að hafa aukið við eign sína í fyrirtækinu um 3,11% í gær og á samstæðan nú 19,26% hlutafjár í Geest. Meira
17. júní 2004 | Baksíða | 243 orð

Drengir sjá fyrir sér mun hærri tekjur en stúlkur

STÚLKUR og drengir hugsa afar ólíkt um störf og hafa mjög ólík viðhorf til þeirra. Meira
17. júní 2004 | Baksíða | 32 orð | 1 mynd

Fréttavakt á mbl.is

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út laugardaginn 19. júní. Fréttaþjónusta verður á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, í dag og á morgun. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is eða í síma... Meira
17. júní 2004 | Baksíða | 123 orð | 1 mynd

Gat kom á Albatros

GAT kom á skrokk skemmtiferðaskipsins Albatros á leið þess hingað frá Færeyjum og tefst áætlun þess um 3-4 daga á meðan viðgerð fer fram í Straumsvíkurhöfn. Meira
17. júní 2004 | Baksíða | 52 orð

Næsland keppir í Karlovy Vary

KVIKMYNDINNI Næsland hefur verið boðin þátttaka í aðalkeppninni á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi sem fram fer fyrstu dagana í júlí. Friðrik Þór Friðriksson, leikstjóri myndarinnar, er ánægður með þennan heiður. Meira
17. júní 2004 | Baksíða | 80 orð | 2 myndir

Sigríður Ármann heiðruð á Grímunni í gærkvöldi

Á uppskeruhátíð íslensku leiklistarverðlaunanna í gærkvöldi afhenti forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, Sigríði Ármann, frumherja á sviði listdans á Íslandi og fyrsta íslenska balletthöfundinum, sérstök heiðursverðlaun Grímunnar, fyrir einstakt... Meira
17. júní 2004 | Baksíða | 273 orð

Æðarbændur kæra Umhverfisstofnun

BÆNDUR sem hafa byggt upp æðarvarp í Dyrhólaey og annast umhirðu landsins hafa kært ákvörðun Umhverfisstofnunar, um að opna eyna 10. júní ár hvert, til umhverfisráðherra. Áður var eyjan alltaf lokuð allri umferð frá 1. maí og fram til 25. Meira

Fréttir

17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð

14 þúsund manns lögðu Krabbameinsfélaginu lið

KRABBAMEINSFÉLAG Íslands efndi í mars og apríl í annað sinn til söfnunarátaksins "Hækkaðu upp í næsta hundrað - til styrktar Krabbameinsfélaginu". Áhersla var lögð á aukna þjónustu við sjúklinga. Meira
17. júní 2004 | Austurland | 131 orð | 1 mynd

17. júní í Fjarðabyggð haldinn á Reyðarfirði

Reyðarfjörður | Sautjánda júní hátíðarhöld fara fram í Fjarðabyggð í dag, svo sem víðar gerist í landinu. Þetta er annað árið í röð þar sem hátíðin er einskorðuð við Reyðarfjörð og allir Fjarðabyggðarbúar boðnir velkomnir þangað. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð

260 skráðir í inntökupróf í læknadeild

TVÖHUNDRUÐ og sextíu nemendur skráðu sig í inntökupróf í læknadeild sem haldið verður 21. og 22. júní næstkomandi. Er þetta talsverð aukning síðan í fyrra þegar 203 nemendur skráðu sig í prófið, samkvæmt upplýsingum frá læknadeild. Meira
17. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 126 orð | 1 mynd

Allir geta gert eitthvað

Hafnarfjörður | Sýningin "Horfumst í augu við að enginn getur gert allt, en allir geta gert eitthvað" er nú í anddyri Bókasafns Hafnarfjarðar. Þetta er farandsýning á vegum Landverndar og Vistverndar í verki um sjálfbæran lífsstíl. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 184 orð

Alþjóðlegi jarðvegsverndardagurinn Í tilefni af alþjóðlega...

Alþjóðlegi jarðvegsverndardagurinn Í tilefni af alþjóðlega jarðvegsverndardeginum sem er 17. júní ár hvert hafa Landgræðsla ríkisins og Landvernd haft forgöngu um hádegisfyrirlestur þar sem landeyðing verður til umfjöllunar. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 149 orð

Aukafjárveitingar að vænta í næstu viku

BÚIST er við því að borgarráð ákveði í næstu viku hvort samþykkja eigi aðra aukafjárveitingu til þess að koma á móts við þá námsmenn sem eru enn án sumarvinnu í Reykjavík. Meira
17. júní 2004 | Austurland | 74 orð | 1 mynd

Austurland 2004 sýningin vel heppnuð

Egilsstaðir | Rúmlega sex þúsund gestir sóttu sýninguna Austurland 2004, sem stóð í íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum í fjóra daga. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð

Áhorfendur völdu Chicago bestu sýninguna

CHICAGO var besta sýningin í ár að mati áhorfenda. Kosningin fór þannig fram að áhorfendur völdu fimm bestu sýningarnar í gegnum Netið. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 715 orð | 1 mynd

Áhrif veðurfarsbreytinga

Þorsteinn Sæmundsson er fæddur árið 1963 í Reykjavík. Hann lauk BS-námi í jarðfræði frá Háskóla Íslands árið 1988 og fjórðaársverkefni við HÍ 1988. Síðan hóf hann doktorsnám í Svíþjóð árið 1989, lauk Fil. lic.-prófi í ísaldarjarðfræði árið 1992 og Fil.dr -prófi í ísaldarjarðfræði árið 1995. Þorsteinn er forstöðumaður Náttúrustofu Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Hann er giftur Berglindi Ásgeirsdóttur iðjuþjálfa og eiga þau þrjú börn, Elínu Maríu, Söndru Dögg og Trausta Rafn. Meira
17. júní 2004 | Erlendar fréttir | 203 orð

Árásir lama olíuiðnaðinn í Írak

YFIRMAÐUR öryggismála á olíusvæðunum í Norður-Írak var skotinn til bana fyrir utan heimili sitt í borginni Kirkuk í gær. Hefur árásum á olíumannvirki fjölgað mikið að undanförnu og má nú heita, að lítil sem engin olía berist frá landinu. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 179 orð

Bera bótaábyrgð á heilsutjóni

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær lyfjafyrirtækin GlaxoSmithKline ehf. og Líf hf. til að bera óskipta bótaábyrgð á tjóni tæplega fimmtugrar konu vegna afleiðinga af inntöku lyfja. Meira
17. júní 2004 | Landsbyggðin | 99 orð | 1 mynd

Bolir fyrir reyklausa unglinga í Borgarbyggð

Borgarnes | Vímuvarnarnefnd Borgarbyggðar afhenti reyklausum nemendum í 7.-10. bekk í Grunnskólanum í Borgarnesi og Varmalandi forvarnarboli með slagorðum. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Brautskráning kandídata frá Háskólanum á Akureyri

Brautskráning kandídata frá Háskólanum á Akureyri vorið 2004 fór fram hinn 12. júní síðastliðinn. Meira
17. júní 2004 | Austurland | 219 orð | 1 mynd

Bregða sér í land og hella uppá

Stöðvarfjörður | Þeir Jóhannes Jónsson vélamaður og Sigurður Guðmundsson áfengisráðgjafi, báðir úr Vogunum, ákváðu að verja sumarleyfinu sínu í kajaksiglingu milli Djúpavogs og Stöðvarfjarðar þetta árið. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Byggði upp og aflaði fjár í Thor Thors sjóðinn

SIGURÐI Helgasyni, fyrrverandi forstjóra Flugleiða, hefur verið veitt viðurkenning fyrir störf sín í þágu The American Scandinavian Foundation. Meira
17. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 141 orð

Dagskrá á Arnarhóli

BARNA- og fjölskylduskemmtunin á Arnarhóli hefst klukkan 14, og verða þau Birta og Bárður úr Stundinni okkar kynnar skemmtunarinnar. Fyrst stígur kór leikskólabarna í Reykjavík á svið, og syngur Öxar við ána í tilefni dagsins. Meira
17. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 176 orð

Dagskrá þjóðhátíðardagsins

Að venju verður mikið um að vera frá morgni til kvölds á Akureyri í dag, 17. júní. MA-stúdentar setja svip sinn á bæinn og dagskráin, sem Skátafélagið Klakkur hefur veg og vanda af, er þéttskipuð. Ýmsir fastir liðir eru á dagskránni eins og venjulega. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð

Dýrt koníakið

Velktur miði fannst í bók sem keypt var á fornbókasölu með ágætum vísum og yrði undirritaður þakklátur ef einhver þekkti höfundana. Tilefnið er "veðmál unnið að vori, loks goldið eftir sumarlanga, stranga bið." Undir fyrri vísurnar er letrað S. Meira
17. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 322 orð | 1 mynd

Einn öflugasti bíll landsins

"VIÐ erum stoltir af því að hafa fengið þetta verkefni," sagði Sigurjón Magnússon, framkvæmdastjóri MT bíla í Ólafsfirði, en hann og Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri á Akureyri skrifuðu í gær undir samning um smíði fyrirtækisins á... Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

EJS styrkir UNICEF

EJS gaf nýlega Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna allan tölvubúnað í skrifstofu sína að Skaftahlíð 24 í Reykjavík, en árlega velur EJS eitt gott málefni og veitir því rausnarlegan styrk. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Ferðamenn dásama fossinn

FJÖLDI ferðamanna var við Skógafoss í vikunni enda hefur fossinn mikið aðdráttarafl og þar stoppa margar rútur fullar af ferðamönnum á degi hverjum. Fossinn skartaði sínu fegursta þennan dag og voru myndavélar hvarvetna á lofti til að mynda dýrðina. Meira
17. júní 2004 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Fjölskyldan biður Johnson griða

FJÖLSKYLDA Paul Marshall Johnson, bandaríska flugvélaverkfræðingsins, sem er í haldi samtaka sem tengjast al-Qaeda hryðjuverkanetinu, grátbað honum griða í gær. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

FNV og Hólaskóli í samstarf

FJÖLBRAUTASKÓLI Norðurlands vestra (FNV) og Háskólinn á Hólum hafa undirritað samkomulag um víðtækt samstarf. Meginmarkmið samkomulagsins er að efla skólahald á framhalds- og háskólastigi á Norðurlandi. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 67 orð

Framboðsfundir víðs vegar um landið

BALDUR Ágústsson forsetaframbjóðandi hélt tvo framboðsfundi í gær en hann heimsótti starfsfólk Íslandspósts í hádeginu og ræddi framboð sitt og fyrirhugaðar forsetakosningar. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 209 orð

Fyrrverandi eigendum bönnuð sala og dreifing

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að sýslumanninum í Kópavogi beri að setja lögbann við því að fyrirtæki þar í bæ selji og dreifi No Name-snyrtivörum á Íslandi og í íslenskum fríhöfnum eða íslenskum flugvélum. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Gagnrýnir ákvörðun LÍ

INGIBERGUR Sigurðsson, kosningastjóri Ástþórs Magnússonar forsetaframbjóðanda, hefur sent Leiklistarsambandi Íslands bréf þar sem hann gagnrýnir harðlega þá ákvörðun Leiklistarsambandsins að bjóða forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, að vera... Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 54 orð

Garðasel er heilsuleikskóli

LEIKSKÓLANUM Garðaseli á Akranesi hefur verið veitt viðurkenning frá Lýðheilsustöð og Landlæknisembættinu fyrir störf að bættu heilbrigði, íþróttum og hreyfingu meðal barnanna. Meira
17. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 111 orð

Gengið á Kerlingu | Ferðafélag Akureyrar...

Gengið á Kerlingu | Ferðafélag Akureyrar efnir til gönguferðar á Kerlingu, hæsta fjall Eyjafjarðarsýslu, 1538 metra hátt, á laugardag, 19. júní. Meira
17. júní 2004 | Landsbyggðin | 179 orð | 1 mynd

Gestkvæmt á Hraunbúðum

Vestmannaeyjar | Til margra ára hefur það verið siður, að aðstandendur heimilisfólksins og starfsfólkið á Hraunbúðum leggi til kökur og annað meðlæti einhvern heppilegan sunnudag á hverju vori og standi fyrir sölu á kaffi ásamt góðgætinu. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 215 orð

Hátíðarguðsþjónusta í Þingvallakirkju

ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGINN 17. júní verður hátíðarguðsþjónusta í Þingvallakirkju á 60 ára afmæli lýðveldisins. Dóms- og kirkjumálaráðherra, Björn Bjarnason, prédikar og séra Kristján Valur Ingólfsson þjónar fyrir altari. Guðsþjónustan hefst kl. 14. Meira
17. júní 2004 | Suðurnes | 127 orð

Hefðbundin dagskrá | Hátíðarhöldin á þjóðhátíðardaginn,...

Hefðbundin dagskrá | Hátíðarhöldin á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, fara fram með hefðbundnum hætti í sveitarfélögunum á Suðurnesjum. Í Reykjanesbæ verður hátíðarmessa í Keflavíkurkirkju klukkan 13 og að henni lokinni skrúðganga undir stjórn skáta. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

Heildarafli í þorski 205 þúsund tonn

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA hefur undirritað reglugerð um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2004-5 sem hefst 1. september nk. og er hann í öllum aðalatriðum í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar. Meira
17. júní 2004 | Landsbyggðin | 48 orð

Hvammsvík gefur vaðbuxur

HVAMMSVÍK ehf. hefur gefið Siglingaklúbbnum Sæfara á Ísafirði tíu vaðbuxur til að nota á barna- og unglinganámskeiði í siglingum sem nú stendur yfir. Hjá Hvammsvík í Hvalfirði eru m. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð

Hægt að fletta upp í rafrænni kjörskrá

RAFRÆN kjörskrá er nú aðgengileg á vef Reykjavíkurborgar fyrir bæði kjördæmi Reykjavíkur vegna forsetakosninganna 26. júní nk. Meira
17. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 77 orð

Í þjóðbúningi á Árbæjarsafn | Gestir...

Í þjóðbúningi á Árbæjarsafn | Gestir Árbæjarsafns eru hvattir til að mæta í þjóðbúningi í dag, þjóðhátíðardaginn, og njóta fjölbreyttrar dagskrár safnsins. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 362 orð

Játar þrjár hnífstungur í lík Vaidasar Juceviciusar

GRÉTAR Sigurðarson, einn sakborninga í líkfundarmálinu, játaði fyrir dómi í gær að hafa stungið lík Vaidasar Juceviciusar þrisvar sinnum með hnífi, en neitaði sök þess efnis að hafa stungið líkið fimm sinnum, eins og honum er gefið að sök. Meira
17. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 57 orð

Kaffisala | Hin árlega 17.

Kaffisala | Hin árlega 17. júní kaffisala kvenfélagsins Baldursbrár verður í safnaðarsal Glerárkirkju og hefst kl 15. og stendur til kl 17. Kynnt verður nýútkomin bók um 80 ára sögu félagsins, kvenfélagið átti 85 ára afmæli 9 júni síðastliðinn. Meira
17. júní 2004 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Keyrði á bjarg og fór út af brú

LALU Prasad Yavad, ráðherra járnbrautamála á Indlandi, sagði tuttugu látna og hundrað særða eftir lestarslys sem varð í gærmorgun, um 200 km frá Bombay. Meira
17. júní 2004 | Miðopna | 713 orð | 1 mynd

Kjarnorkudeilan við Írana blossar upp

Forseti Írans sagði í gær, að samþykkti Alþjóðakjarnorkumálastofnunin, IAEA, harðorða ályktun frá Evrópuríkjunum, kynni Íransstjórn að hætta öllu samstarfi við hana. Meira
17. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 457 orð | 1 mynd

Kom þægilega á óvart

SYSTKININ Haukur og Anna Berglind Pálmabörn brautskráðust frá Háskólanum á Akureyri um liðna helgi en þau gerðu sér lítið fyrir og hlutu hæstu og næsthæstu meðaleinkunn sem gefin hefur verið í fyrri hluta námi við háskólann. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Kvenfélag Kópavogs gefur þjálfunarhjól

KVENFÉLAG Kópavogs afhenti nýlega Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi, vandað þjálfunarhjól að gjöf. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Kynna sér íslenska hestinn

PHIL Craven, forseti alþjóðaólympíuhreyfingar fatlaðra (IPC) og Bob Price, forseti Evrópudeildar ólympíuhreyfingar fatlaðra voru í heimsókn á Íslandi í byrjun júní. Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) skipulagði dagskrá fyrir þá hér á landi og m.a. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 365 orð | 2 myndir

Líflegt í Langánni

ÞRJÁR afbragðs laxveiðiár, Langá á Mýrum, Miðfjarðará og Laxá á Ásum voru opnaðar seinnipartinn á þriðjudaginn. Líflegt var í Langánni og fengust fimm laxar á eftirmiðdagsvaktinni á opnunardaginn að sögn Ingva Hrafns, leigutaka árinnar. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 57 orð

Límtré til Rúmeníu

LÍMTRÉ hf. hefur ásamt öðrum sett á fót límtrésverksmiðju í Rúmeníu. Verksmiðjan heitir Glulam og hefur verið í undirbúningi í níu ár. Meira
17. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 70 orð

Lokun Lækjargötu í Hafnarfirði | Framkvæmdir...

Lokun Lækjargötu í Hafnarfirði | Framkvæmdir eru hafnar við Lækjargötu í Hafnarfirði, og hefur af þeim sökum þurft að loka hluta götunnar fyrir umferð. Framkvæmdir við Lækjargötu eru hluti af útboðnu verki Hafnarfjarðarbæjar og Vegagerðarinnar. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Lýðveldisstúdentar fagna 60 ára stúdentsafmæli

ÚTSKRIFTARÁRGANGUR Menntaskólans í Reykjavík frá 1944 kom saman síðastliðið þriðjudagskvöld til að fagna 60 ára útskriftarafmæli sínu. Hópurinn útskrifaðist 17. júní 1944 og hafa stúdentarnir allar götur síðan þá verið kallaðir lýðveldisstúdentarnir. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Mannréttinda- og kjarnorkumál bar á góma

SENDIHERRA Norður-Kóreu, með aðsetur í Stokkhólmi, Jeon In Chan, er staddur hér á landi og hyggst taka þátt í 17. júní hátíðahöldunum í dag. In Chan afhenti forseta Íslands trúnaðarbréf sitt á þriðjudaginn en í gær átti hann m.a. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 352 orð

Málfundur Jafnréttisdeildar Heimdallar Jafnréttisdeild Heimdallar heldur...

Málfundur Jafnréttisdeildar Heimdallar Jafnréttisdeild Heimdallar heldur fund um jafnréttismál föstudaginn 18. júní á skemmtistaðnum Felix klukkan 21.30. Atli Harðarson heimspekingur mun halda inngangserindi um jafnrétti í sögulegu og heimspekilegu... Meira
17. júní 2004 | Suðurnes | 950 orð | 1 mynd

Með bros allan hringinn

Keflavík | "Við verðum auðþekkjanleg á brosinu. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 113 orð

Nýjar reglur

Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt nýjar reglur um fjárhagsaðstoð í sveitarfélaginu. Helstu breytingar sem fram koma með nýjum reglum eru m.a. þær, að fjárþörf tekur mið af fullorðnum, en ekki af börnum líka eins og áður var. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð

Ólafur Ragnar mælist með 89,4% fylgi

ÓLAFUR Ragnar Grímsson fengi 89,4% atkvæða, væri kosið nú til embættis forseta Íslands, samkvæmt nýrri könnun IMG Gallup og er þá miðað við svör þeirra þátttakenda í könnuninni, sem afstöðu tóku til frambjóðendanna. Meira
17. júní 2004 | Erlendar fréttir | 233 orð

"Hvenær er sá næsti í hættu?

NÆR 300 manns eru í söfnuði Votta Jehóva á Íslandi. Talsmaður þeirra, Svanberg K. Jakobsson, segir að menn hafi fylgst vel með réttarhöldunum í Moskvu. "Ofsóknir á hendur minnihlutahópum vegna trúar eða annars hljóta að vera áhyggjuefni. Meira
17. júní 2004 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

"Vinsamlegast hlífið póstkassanum"

FRÖNSK yfirvöld hófu í gær herferð gegn ruslpósti með því að senda landsmönnum límmiða sem á stendur að viðkomandi vilji engan auglýsinga- eða markpóst. Límmiðarnir eru ætlaðir póstkössum og bréfalúgum. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Ráðherra sprengdi fyrstu hleðsluna

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra setti af stað fyrstu sprenginguna í Almannaskarðsgöngum kl. 14 í gær að viðstöddu fjölmenni. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Rúmar 240 milljónir árlega í rekstur Borgarleikhússins til ársins 2012

NÝR samningur Leikfélags Reykjavíkur (LR) og Reykjavíkurborgar var undirritaður í gær en hann mun gilda til ársloka 2012. Að sögn Ingu Jónu Þórðardóttur, formanns LR, felur nýi samningurinn í sér tvo meginþætti. Meira
17. júní 2004 | Miðopna | 1555 orð | 4 myndir

Rúmlega 460 þjóðaratkvæðagreiðslur í Evrópu frá 1940

Rúmlega 460 þjóðaratkvæðagreiðslur hafa verið haldnar í Evrópu frá 1940 og 330 þeirra hafa farið fram í Sviss. Árni Helgason kynnti sér reglur um þátttökuskilyrði og vægi atkvæða í ýmsum Evrópulöndum og ræddi við Björgu Thorarensen, prófessor í stjórnskipunarrétti, um hugsanleg skilyrði fyrir þjóðaratkvæðagreiðslunni í sumar. Meira
17. júní 2004 | Erlendar fréttir | 296 orð

Sakaður um falsanir, skattsvik og fjárdrátt

RÉTTARHÖLD í máli Míkhaíls Khodorkovskís, fyrrverandi forstjóra rússneska olíufélagsins Yukos, hófust í Moskvu í gær en var frestað jafnharðan þar sem einn verjendanna þurfti að jafna sig eftir augnaðgerð. Meira
17. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 127 orð

Sigurði boðið starfið aftur

SIGURÐI L. Sigurðssyni, fyrrverandi varðstjóra, sem tilkynnt var þegar hann mætti til vinnu hjá Slökkviliði Akureyrar fyrir skemmstu eftir vaktafrí, að hann væri ekki lengur í liðinu, hefur verið boðið starf þar á ný skv. heimildum Morgunblaðsins. Meira
17. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 396 orð | 1 mynd

Skemmtanir um borg og bý á 60 ára afmæli lýðveldisins

FJÖLBREYTT dagskrá verður víða á höfuðborgarsvæðinu í dag, 17. júní, á sextíu ára afmæli lýðveldisins. Fyrir þá sem vilja kynna sér ítarlega dagskrá síns bæjarfélags er best að líta á heimasíðu sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Meira
17. júní 2004 | Erlendar fréttir | 219 orð

Skæruliðar í Aceh neita að gefast upp

YFIRVÖLD í Indónesíu hvöttu í gær skæruliða aðskilnaðarsinna í Aceh til að leggja niður vopn en þá höfðu þrír útlægir leiðtogar þeirra verið handteknir í Svíþjóð. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Stuðlar að bættri samkeppnisstöðu atvinnulífsins

FYRSTA úthlutun Tækniþróunarsjóðs, sem Rannsóknarmiðstöð Íslands (RANNÍS) annast umsýslu á, var kynnt í gær í Þjóðmenningarhúsinu. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð

Stækka golfvöllinn | Vinna er hafin...

Stækka golfvöllinn | Vinna er hafin við golfvöllinn á Silfurnesi á Höfn en byrjað var að stækka völlinn í fyrra. Núna er verið að fullmóta flatirnar, grínin eins og það heitir á golfmáli, og gera þau tilbúin undir sáningu og búa til teiga. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Sumarhátíð í Vík í Mýrdal

Fagridalur | Á dögunum fór fram sumarhátíðin Vík 2004 og er þetta fyrsta hátíð sinnar tegundar en áætlað er að þetta verði árviss viðburður.Mikið var lagt upp úr því að hátíðin væri fjölskylduvæn með ýmiskonar afþreyingu fyrir börn. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð

Tívolísyrpa Hróksins og Húsdýragarðsins Lokamótið í...

Tívolísyrpa Hróksins og Húsdýragarðsins Lokamótið í Tívolísyrpu Hróksins og Húsdýragarðsins fer fram í dag. Mótið fer fram í Vísindatjaldinu í Húsdýragarðinum. Mæting á lokamótið er kl. 12.30 og byrjað verður að tefla kl. 13. Tefldar verða 7. Meira
17. júní 2004 | Erlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Tvíburar í forsetaslaginn

ÞEIM Jennu og Barböru, tvíburadætrum forsetahjónanna bandarísku, George W. Bush og Lauru Bush, hefur ekki verið hampað í pólitísku lífi forsetans. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 154 orð | 2 myndir

Tvær konur bætast í hóp sendiherra

TVÆR konur hafa verið skipaðar sendiherrar í utanríkisþjónustu Íslands. Berglind Ásgeirsdóttir og Bergdís Ellertsdóttir munu feta í fótspor Sigríðar Á. Snævarr, fyrstu konunnar sem skipuð var sendiherra í íslenskri utanríkisþjónustu, árið 1991. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 145 orð

Tvær milljónir í málningarstyrki

HARPA Sjöfn hf. hefur afhent 19 aðilum málningarstyrk fyrir árið 2004, að verðmæti tvær milljónir króna. Meira
17. júní 2004 | Erlendar fréttir | 122 orð

Veira komin í farsíma

FYRSTA tölvuveiran, sem dreifist með farsímum, er komin af stað. Er hún að vísu meinlaus en óttast er, að hún sé aðeins upphafið að öðru verra. Meira
17. júní 2004 | Erlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Veitti Berlusconi skell

ÍTALSKA sjónvarpskonan Lilli Gruber eða "Rauða Lilli", eins og hún er gjarnan kölluð vegna háralitarins, þykir hafa niðurlægt illilega sjálfan forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, í kosningunum til Evrópuþingsins um helgina. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Við Skógafoss

Kiwanismenn | Kiwanismenn úr Kiwanisklúbbnum Setbergi í Garðabæ heimsóttu grunnskólana í Garðabæ við útskrift nemenda. Tilefni heimsóknanna var að afhenda viðurkenningar til þeirra nemenda sem skarað hafa fram úr í íslenskunámi. Meira
17. júní 2004 | Erlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Vottum Jehóva meinað að starfa í Moskvu

ÁFRÝJUNARRÉTTUR í Moskvu staðfesti í gær úrskurð undirréttar sem bannaði á sínum tíma söfnuði Votta Jehóva að starfa í landinu. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 289 orð | 8 myndir

Þetta er allt að koma er sýning ársins

Mikil stemmning var á verðlaunaafhendingu Grímunnar í gærkvöld. Þetta er í annað sinn sem verðlaunin eru afhent og hafa þau skipað sér mikilvægan sess í íslensku leikhúslífi. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð

Þrír útlendingar áfram í gæsluvarðhaldi

RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI fékk þrjá erlenda menn, sem búið er að vísa úr landi, úrskurðaða í vikulangt gæsluvarðhald í gær, en mennirnir hafa sætt gæsluvarðhaldi frá handtöku þeirra 25. maí. Þeir komu hingað til lands 6. Meira
17. júní 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Þroskahjálp flytur í nýtt húsnæði

LANDSSAMTÖKIN Þroskahjálp eru um þessar mundir að koma sér fyrir í nýju húsnæði að Háaleitisbraut 11-13. Húsnæðið hýsti áður Samband íslenskra sveitarfélaga og fjármagnar Þroskahjálp kaupin að hluta til með því að selja Lýsingu hf. Meira

Ritstjórnargreinar

17. júní 2004 | Leiðarar | 828 orð

17. júní

Í dag eru 60 ár liðin frá stofnun lýðveldis á Íslandi, atburðar sem olli straumhvörfum í lífi íslenzku þjóðarinnar. Þá vorum við tiltölulega fátæk þjóð og ekki einsýnt að lýðveldisstofnun mundi takast. Meira
17. júní 2004 | Staksteinar | 342 orð | 1 mynd

- Í óþökk Vigdísar

Í frétt í Morgunblaðinu í gær, þar sem sagt var frá samtali blaðsins við Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands vegna fréttar á Stöð 2 í fyrrakvöld sagði m.a. Meira

Menning

17. júní 2004 | Fólk í fréttum | 298 orð | 2 myndir

17. júní í Köben

ÍSLENDINGAR nær og fjær ætla að halda þjóðhátíðardaginn hátíðlegan í dag. Íslendingafélagið í Kaupmannahöfn stendur fyrir hátíðadagskrá í Jónshúsi í dag auk þess sem boðið verður upp á þjóðhátíðahöld alla helgina í Kaupmannahöfn. Meira
17. júní 2004 | Fólk í fréttum | 418 orð

Afdrif drauma

Leikstjórar: Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Tina Naccache og Erica Marcus. Heimildarmynd. 56 mín. RayMar Educational Films, Krumma Film, 2004. Meira
17. júní 2004 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Alanis trúlofuð

KANADÍSKA söngkonan Alanis Morissette , sem hlaut frægð með plötu sinni Jagged Little Pill, hefur trúlofað sig. Meira
17. júní 2004 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Berir hnúar

SNATTARINN er spennutryllir af harðari gerðinni en handritshöfundur og framleiðandi er hinn kunni franski leikstjóri Luc Besson. Hér segir af Frank Martin, fyrrum sérsveitarliða, sem lifir einangruðu lífi við frönsku Rívíeruna. Meira
17. júní 2004 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Feðgar verðlaunaðir

FEÐGARNIR Ingvar E. Sigurðsson og Áslákur Ingvarsson unnu til verðlauna á nýafstaðinni Festroia kvikmyndahátíðfyrir leik sinn í kvikmyndinni Kaldaljós. Meira
17. júní 2004 | Fólk í fréttum | 348 orð | 2 myndir

FÓLK Í fréttum

KRYDDPÍURNAR hafa hætt við áform um safnplötu í bili eftir að Mel C neitaði að koma fram á tónleikum með öðrum stúlkum í sveitinni. Meira
17. júní 2004 | Fólk í fréttum | 361 orð | 1 mynd

Góðir áhorfendur í Tékklandi

KVIKMYNDINNI Næsland í leikstjórn Friðriks Þórs Friðrikssonar hefur hlotnast sá heiður að vera valin í aðalkeppni alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Karlovy Vary í Tékklandi, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Zik Zak. Meira
17. júní 2004 | Fólk í fréttum | 513 orð | 1 mynd

Hungraðir sem úlfar

EFTIR vel heppnaða endurkomu þá er nú fullur hugur í þeim Duran Duran-liðum að halda samstarfinu áfram og gera alvöru úr því. Meira
17. júní 2004 | Menningarlíf | 247 orð | 1 mynd

Íslendingar samtímans á Austurvelli

EDDA útgáfa og KB banki hafa gert með sér samstarfssamning um ljósmyndasýninguna Íslendingar sem sett verður upp á Austurvelli í dag og mun standa til 1. september. Páll Bragi Kristjónsson, forstjóri Eddu útgáfu, og Sólon R. Meira
17. júní 2004 | Fólk í fréttum | 150 orð | 2 myndir

...Johnny Depp

SPENNUMYNDIN Á elleftu stundu (Nick of Time) er með stórleikaranum sérstaka, Johnny Depp, í aðalhlutverki. Meira
17. júní 2004 | Menningarlíf | 171 orð | 1 mynd

Jóhanns Jónssonar minnst í Pakkhúsinu

SÝNINGIN ,,Jóhann Jónsson - sögubrot úr ævi skálds" verður opnuð í Pakkhúsinu í Ólafsvík í dag. Jóhann Jónsson fæddist árið 1896 á Staðastað en fluttist ungur til Ólafsvíkur og var þar uppalinn. Meira
17. júní 2004 | Menningarlíf | 284 orð | 1 mynd

Landsmótinu vísað til þjóðarinnar!

LEIKVERKIÐ Landsmótið , sem leikdeild Ungmennafélagsins Eflingar í Reykjadal setti upp í vetur, er áhugaverðasta leiksýning áhugaleikhúss á leikárinu að mati Þjóðleikhússins og verður sýnt þar um næstu helgi. Meira
17. júní 2004 | Menningarlíf | 135 orð

Listasafn Íslands er opið á þjóðhátíðardaginn...

Listasafn Íslands er opið á þjóðhátíðardaginn 17. júní frá kl. 11-17 . Listasetrið Kirkjuhvoli, Akranesi kl. 16 Svanborg Matthíasdóttir opnar sýningu sína sem ber yfirskriftina Tónar. Svanborg sýnir olíumálverk unnin á árunum 1999-2004. Meira
17. júní 2004 | Menningarlíf | 51 orð

Listmunahorn Árbæjarsafns Helga Birgisdóttir/Gegga sýnir ljósmyndir...

Listmunahorn Árbæjarsafns Helga Birgisdóttir/Gegga sýnir ljósmyndir úr postulíni. Sýningin stendur til 23. júní. Askja, náttúrufræðihús Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni, kl. Meira
17. júní 2004 | Myndlist | 838 orð | 3 myndir

Minna er ekki alltaf meira

Til 11. júlí. Listasafn Árnesinga er opið alla daga frá kl. 13.30-17. Meira
17. júní 2004 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

MTV á Íslandi

Klúbbakvöld á vegum MTV, Hed Kandi og Gillette, verður haldið á Nasa á laugardaginn. Plötusnúðar frá London, Mark Doyle, John Jones og söngsnillingurinn Peyton frá Hed Kandi verða stjörnur kvöldsins og halda uppi stemningunni. Meira
17. júní 2004 | Menningarlíf | 170 orð

Plöntuskiptistöð í Skaftfelli

UNNAR Örn Jónasson Auðarson opnar í dag Plöntu-skiptistöð í Galleríi Vesturvegg, Skaftfelli, menningarmiðstöð á Seyðisfirði. Meira
17. júní 2004 | Menningarlíf | 190 orð

Ráðstefna um Færeyjar og Ísland

HEIMSPEKIDEILD Háskóla Íslands og Fróðskaparsetur Føroya halda tveggja daga ráðstefnu um helgina sem varðar Færeyjar og Ísland. Fyrri daginn hefst ráðstefnan kl. 10 á laugardagsmorgni í Norræna húsinu. Meira
17. júní 2004 | Menningarlíf | 232 orð | 1 mynd

Saga Íslendinga í Kanada rakin

HÓPUR Íslendinga, skipaður nokkrum leikurum Þjóðleikhússins og stórmeisturum í skák, er um þessar mundir staddur í Kanada í tilefni af 60 ára afmæli íslenska lýðveldisins og 100 ára afmæli heimastjórnarinnar. Meira
17. júní 2004 | Tónlist | 688 orð

Séra Örn heiðraður

Kórar Reykjahlíðar- og Skútustaðakirkju, Kór Húsavíkurkirkju og Karlakórinn Hreimur. Einsöngvarar: Aðalsteinn Júlíusson tenór, Hildur Tryggvadóttir sópran og Kristján Halldórsson baritón. Meira
17. júní 2004 | Menningarlíf | 119 orð

Skil milli Norðurlandanna máð út

LEIKRITIÐ INEZ P. sem frumsýnt verður í vikunni á vegum Theatergruppen í Kaupmannahöfn, er einleikur þar sem leitast er við að kalla fram tilfinningar áhorfenda með því að beina athyglinni að írónísku mótsvari ástarinnar. Meira
17. júní 2004 | Fólk í fréttum | 439 orð

Sterkara kaffi í Efstaleitið

NÚ mæðir aldeilis á íþróttafréttamönnum. Á hverjum degi blaðra þeir út í eitt í góðar 90 mínútur og það blaðalaust, í beinni útsendingu frammi fyrir alþjóð. Meira
17. júní 2004 | Menningarlíf | 205 orð

Stúdentakór í Hallgrímskirkju

SÆNSKI stúdentakórinn Chalmers sångkör hefur verið á tónleikaferð um Ísland og annað kvöld verður kórinn með lokatónleika ferðarinnar í Hallgrímskirkju kl 20. Meira
17. júní 2004 | Fólk í fréttum | 200 orð | 1 mynd

Tölvuleikir og fallhlífarstökk í vinnunni

SUNNA Einarsdóttir er ein þeirra heppnu einstaklinga sem nú í sumar munu vinna við draumadjobbið sitt. Hún er nýtt andlit á PoppTíví og mun í sumar sinna hinum ýmsu verkefnum fyrir stöðina. Meira
17. júní 2004 | Tónlist | 391 orð

Það búa illir dvergar

Geoffrey Douglas Madge leikur á píanó ásamt Caput-hópnum. Nikos Christodoulou stjórnar. Bis Records. Meira
17. júní 2004 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Þjóðarsöngvar

MAGNÚS Eiríksson er sannkallað náttúrubarn þegar að því kemur að setja saman góð og grípandi dægurlög. Meira

Umræðan

17. júní 2004 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Bætum stígakerfi höfuðborgarsvæðisins

Jórunn Frímannsdóttir skrifar um umhverfismál: "Það er von mín að þessi tillaga okkar falli í góðan jarðveg..." Meira
17. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 320 orð

Bönnum hundahald REIÐ kona hafði samband...

Bönnum hundahald REIÐ kona hafði samband við Velvakanda og var henni mikið niðri fyrir vegna hundahalds í Reykjavík. Henni þykir tímabært að banna alfarið hundahald sökum óþrifnaðar sem af hundunum hlýst. Meira
17. júní 2004 | Aðsent efni | 1333 orð | 5 myndir

Frá Hrauntagli til Hafnarhiltons

Eftir Leif Sveinsson: "I. Hrauntaglskofi er almennt kallaður Péturskirkja eftir Pétri Jónssyni (1898-1972), bónda, vegaverkstjóra og hóteleiganda í Reynihlíð." Meira
17. júní 2004 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Gleðilega þjóðhátíð!

Baldur Ágústsson skrifar um íslenska þjóð: "Við höfum sannað gildi okkar og þurfum ekki að reyna að líkjast eða samlagast öðrum þjóðum." Meira
17. júní 2004 | Aðsent efni | 244 orð | 1 mynd

Hver er litur framtíðar?

Tryggvi Jakobsson skrifar um kynþáttafordóma: "Kynþáttafordómar og þjóðernisfasismi held ég að séu þau einkunnarorð sem hæfa þessum ummælum..." Meira
17. júní 2004 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Hækkun fasteignaverðs og verðbólgan

Gunnar Jónatansson skrifar um byggingamarkaðinn: "Flest fyrirtækin eru stofnuð utan um hverja framkvæmd fyrir sig og fæst lifa það að klára húsin." Meira
17. júní 2004 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Kvennahlaupið 15 ára

Lovísa Einarsdóttir skrifar um Kvennahlaupið: "Með þátttöku okkar höfum við örvað yngri þátttakendur og verið þeim til fyrirmyndar." Meira
17. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 383 orð

Mesta böl þjóðanna

MESTA böl þjóðanna og þá ekki síst Íslands, landsins okkar góða eins og Jónas Hallgrímsson orðaði það, er án vafa áfengisbölið. Við erum í hverri viku að heyra og sjá árangur þess í hinu daglega lífi. Þetta fer ekki framhjá neinum. Meira
17. júní 2004 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Ritskoðun RÚV

Dr. Dietrich Fischer skrifar um RÚV: "Ég vonast til að útgáfa viðtalsins við mig verði birt í fullri lengd og óritskoðuð fyrir kosningarnar 26. júní..." Meira
17. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 474 orð

Um vald forseta

AÐ gefnu tilefni er nú mjög rætt um vald forseta og sýnist sitt hverjum og oft vitnað til fyrrverandi prófessoranna Ólafs Jóhannessonar og Sigurðar Líndal í umræðunni. Meira
17. júní 2004 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Þjóðgarður norðan Vatnajökuls

Steingrímur J. Sigfússon skrifar um tillögur um stofnun þjóðgarðs: "Á næstu mánuðum er mikilvægt að tillögur nefndarinnar fái góða kynningu..." Meira

Minningargreinar

17. júní 2004 | Minningargreinar | 1773 orð | 1 mynd

EINAR SVEINBJARNARSON

Einar Sveinbjarnarson, bóndi á Ysta-Skála, fæddist að Ysta-Skála undir Eyjafjöllum 11. nóvember 1928. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi á Hellu 11. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Anna Einarsdóttir húsmóðir, f. 29.6. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2004 | Minningargreinar | 3103 orð | 1 mynd

GUNNLAUGUR VIÐAR GUÐMUNDSSON

Gunnlaugur Viðar Guðmundsson fæddist á Akureyri 10. maí 1941. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þriðjudaginn 8. júní. Foreldrar hans voru Guðmundur Jónsson, f. 1. september 1914, d. 21. júlí 1993, og Jóhanna Kristín Gunnlaugsdóttir, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2004 | Minningargreinar | 1349 orð | 1 mynd

HALLDÓR KRISTJÁNSSON

Halldór Kristjánsson fæddist á Skerðingsstöðum í Reykhólasveit í Austur-Barðastrandarsýslu 10. desember 1913. Hann lést á elliheimilinu Barmahlíð á Reykhólum 8. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Kristján Jónsson, f. á Hjöllum í Þorskafirði 4. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2004 | Minningargreinar | 1955 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG STURLUDÓTTIR

Ingibjörg Sturludóttir fæddist á Görðum í Aðalvík í N-Ísafjarðarsýslu 21. nóvember 1913. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 9. júní. Foreldrar hennar voru Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir, f. 13.6. 1885, d. 2.5. 1970, og Sturla Benediktsson, f. 8.6. 1889, d. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2004 | Minningargreinar | 2526 orð | 1 mynd

JÓN SIGURÐUR GUÐMUNDSSON

Jón Sigurður Guðmundsson, forstjóri og ræðismaður Íslands í Louisville í Kentucky, fæddist á Þingeyrum í Austur Húnavatnssýslu 27. júní 1921. Hann lést 12. júní síðastliðinn. Jón var sonur hjónanna Guðmundar Andréssonar og Jórunnar Loftsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2004 | Minningargreinar | 248 orð | 1 mynd

PETRA FANNEY ÞÓRLINDSDÓTTIR

Petra Fanney Þórlindsdóttir fæddist á bænum Hvammi við Fáskrúðsfjörð 2. nóvember 1930. Hún andaðist á Landspítalanum 3. júní síðastliðinn og var jarðsungin frá Háteigskirkju 14. júní. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2004 | Minningargreinar | 1561 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR JÓNA INGÓLFSDÓTTIR

Sigríður Jóna Ingólfsdóttir fæddist á Prestbakka í Hrútafirði 22. október 1922. Hún andaðist á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 5. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingólfur Kristinn Jónsson frá Hlaðhamri, f. 26. júlí 1893, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2004 | Minningargreinar | 439 orð | 1 mynd

TORFI GUÐBJÖRNSSON

Torfi Guðbjörnsson fæddist í Bjarnarnesi í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu 29. október 1929. Hann lést á Landspítalanum 6. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 15. júní. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2004 | Minningargreinar | 3442 orð | 1 mynd

VILBERG SKARPHÉÐINSSON

Vilberg Skarphéðinsson fæddist í Reykjavík 11. desember 1921. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 8. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Skarphéðinn Ármann Njálsson, verkamaður í Reykjavík, f. 23.9. 1889, d. 14.7. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2004 | Minningargreinar | 1885 orð | 1 mynd

ÞÓRUNN JÓNSDÓTTIR

Þórunn Jónsdóttir fæddist á Keisbakka í Skógarstrandarhreppi á Snæfellsnesi 8. desember 1918. Hún lést á Landspítala við Hringbraut fimmtudaginn 27. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grensáskirkju 4. júní. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

17. júní 2004 | Daglegt líf | 75 orð

Kolvetnasnauðar matvörur

Karon ehf. hefur hafið innflutning og sölu á kolvetnasnauðum matvörum. Vörur þessar fást nú þegar í verslunum Hagkaupa en munu einnig fást í Low Carb sérverslun að Lyngási 14 í Garðabæ og í netverslun á slóðinni www.lowcarb.is. Meira
17. júní 2004 | Daglegt líf | 340 orð | 2 myndir

Satay-kjúklingasalatið langvinsælast

Óhætt er að segja að alþjóðlegur blær svífi yfir vötnum á veitingastaðnum Vegamótum Bistró & Bar því í eldhúsinu á þeim bæ starfa m.a. sex kokkar, sem allir eru af erlendu bergi brotnir. Meira
17. júní 2004 | Daglegt líf | 664 orð | 3 myndir

Silungur og sesammauk

"Við förum yfirleitt í Bónus einu sinni í viku en þess á milli oft í Hagkaup í Kringlunni því þar er gott úrval af fersku grænmeti og ávöxtum." Meira
17. júní 2004 | Daglegt líf | 566 orð

Ýmis tilboð á grillsteikum

BÓNUS Gildir 18.-20. júní nú kr. áður kr. mælie.verð Holta kjúklingaleggir 299 449 299 kr. kg Holta kjúklingalæri 299 449 299 kr. kg Kók kippa 2 ltr * 6 999 1.099 83 kr. ltr KF hrásalat/kartöflusalat, 350 g 98 159 280 kr. kg. Meira
17. júní 2004 | Daglegt líf | 416 orð | 1 mynd

Þurr- og sérvara að norskri fyrirmynd

Verslunarkeðjan Europris hefur opnað nýja verslun við Fiskislóð 3, Grandagarði sem býður upp á annars konar vöruúrval en í hefðbundnum matvörumörkuðum hér á landi. Meira

Fastir þættir

17. júní 2004 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli.

40 ÁRA afmæli. Laugardaginn 19. júní verður fertug Sigríður Ósk Jónsdóttir, til heimilis í Blikaási 1, Hafnarfirði . Af því tilefni tekur hún á móti gestum í Kiwanishúsinu í Kópavogi, Smiðjuvegi 13a, á... Meira
17. júní 2004 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 17. júní, er sextug Hjördís Smith, Ársölum 1, Kópavogi . Hún verður að heiman á... Meira
17. júní 2004 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Á morgun, föstudaginn 18. júní, er sextugur Ólafur Snævar Ögmundsson, yfirvélstjóri og hönnuður Elí-plóga, Öldugranda 9, Reykjavík. Eiginkona hans er Gunnhildur Inga Höskuldsdóttir. Meira
17. júní 2004 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Á morgun, föstudaginn 18. júní, verður 75 ára Bragi V. Björnsson, fyrrverandi skipstjóri úr Hafnarfirði. Hann tekur á móti gestum að Ásbúð 96, Garðabæ, milli kl. 17 og 20 á... Meira
17. júní 2004 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 17. júní, er áttræður Jón Björnsson frá Bólstaðarhlíð í Vestmannaeyjum, Ægisíðu 92. Hann og eiginkona hans, Bryndís Jónsdóttir, verða ásamt fjölskyldu sinni á Þingvöllum í tilefni... Meira
17. júní 2004 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli.

85 ÁRA afmæli. Á morgun, föstudaginn 18. júní, verður 85 ára Sigurborg Ágústa Þorleifsdóttir, fyrrum garðyrkjubóndi, Björk, Reykholtsdal, Aflagranda 40. Hún er að heiman á... Meira
17. júní 2004 | Fastir þættir | 332 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

"Þetta hef ég aldrei séð áður," sagði Magnús Magnússon og átti við sögn félaga síns, Matthíasar Þorvaldssonar. Austur gefur; NS á hættu. Meira
17. júní 2004 | Dagbók | 500 orð

(Jer. 9, 23.)

Í dag er fimmtudagur 17. júní, 169. dagur ársins 2004, Lýðveldisdagurinn. Orð dagsins: Svo segir Drottinn: Hinn vitri hrósi sér ekki af visku sinni og hinn sterki hrósi sér ekki af styrkleika sínum og hinn auðugi hrósi sér ekki af auði sínum. Meira
17. júní 2004 | Viðhorf | 794 orð

Kjarval og Þorvaldur

Alvöruleysi Þorvaldar kemur greinilegast fram í glottinu sem birtist í heitinu á sýningu hans, "Ég gerði þetta ekki". Það hefði aldrei hvarflað að Kjarval að hafa svona fyrirvara á verkum sínum. Meira
17. júní 2004 | Dagbók | 145 orð | 1 mynd

Kópavogskirkja 17. júní

EINS og undanfarin ár verður hátíðarguðsþjónusta í Kópavogskirkju á þjóðhátíðardaginn og hefst hún kl. 12.30. Messutíminn er við það miðaður að kirkjugestir geti tekið þátt í skrúðgöngu dagsins. Meira
17. júní 2004 | Fastir þættir | 201 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 d5 5. Rf3 O-O 6. Bd3 c5 7. O-O dxc4 8. Bxc4 Bd7 9. De2 Bc6 10. Hd1 Rbd7 11. d5 exd5 12. Rxd5 Rxd5 13. Bxd5 Dc7 14. Bxc6 Dxc6 15. a3 Ba5 16. b4 Bc7 17. Bb2 Had8 18. Hac1 b6 19. Dc4 Hfe8 20. Hd5 De6 21. Rg5 Dg6 22. Meira
17. júní 2004 | Dagbók | 50 orð

TIL FÁNANS

Rís þú, unga Íslands merki, upp með þúsund radda brag. Tengdu í oss að einu verki anda, kraft og hjartalag. Rís þú, Íslands stóri, sterki stofn með nýjan frægðardag. Skín, þú, fáni, eynni yfir eins og mjöll í fjallahlíð. Meira
17. júní 2004 | Fastir þættir | 371 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji smíðaði nokkuð stóran sólpall fyrir utan stofuna hjá sér fyrir nokkrum árum. Allt gekk það vel fyrir sig þar sem Víkverji á að heita nokkuð vanur smíðum. Meira

Íþróttir

17. júní 2004 | Íþróttir | 149 orð

Báðir fyrirliðarnir nokkuð sáttir

Fyrirliði Skagamanna, Gunnlaugur Jónsson, var nokkuð sáttur við stigið en fannst þó að heimamenn hefðu átt að hirða öll stigin. Meira
17. júní 2004 | Íþróttir | 207 orð

Detroit hrifsaði titilinn af Los Angeles Lakers

FJÓRTÁN ára bið Detroit Pistons eftir NBA-meistaratitlinum í körfuknattleik lauk í fyrranótt þegar Detroit bar sigurorð af Los Angeles Lakers, 100:87, í fimmta úrslitaleik liðanna um titilinn. Meira
17. júní 2004 | Íþróttir | 537 orð | 1 mynd

Enn kemur Atli KA til bjargar

ATLI Sveinn Þórarinsson hefur heldur betur reynst KA-mönnum happafengur. Meira
17. júní 2004 | Íþróttir | 137 orð

Fram 0:1 KA Leikskipulag: 3-5-2 Landsbankadeild...

Fram 0:1 KA Leikskipulag: 3-5-2 Landsbankadeild karla, 6. umferð Laugardalsvöllur Miðvikudaginn 16. júní 2004 Aðstæður: Sól, gola, völlurinn góður. Meira
17. júní 2004 | Íþróttir | 407 orð

Fyrirliðinn með hjólhestaspyrnu

SKAGAMENN og FH-ingar gerðu 2:2 jafntefli á Skipaskaga í gær og virðist komin hefð fyrir því að liðin geri jafntefli á Akranesi því síðustu ár hafa leikir liðanna endað þannig, síðustu tvö árin markalaust en að þessu sinni fengu áhorfendur fjögur mörk, líkt og árið 2001. Fyrirliðinn Gunnlaugur Jónsson jafnaði síðara sinnið fyrir ÍA með glæsilegu marki með hjólhestaspyrnu. Meira
17. júní 2004 | Íþróttir | 354 orð | 1 mynd

Grikkir með vænlega stöðu

GRIKKLAND og Spánn gerðu jafntefli, 1:1, og Portúgal sigraði Rússland, 2:0, í A-riðli Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu. Grikkland og Spánn eru með fjögur stig í efstu tveimur sætunum en Grikkir eru með betra markahlutfall. Portúgal er með þrjú stig og Rússar eru án stiga og eiga ekki möguleika á að komast í fjórðungsúrslitin. Á sunnudag mætast Grikkland og Rússland og Spánn spilar við Portúgal í lokaleikjum riðilsins. Meira
17. júní 2004 | Íþróttir | 105 orð

Grindavík 0:0 KR Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild...

Grindavík 0:0 KR Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 6. umferð Grindavíkurvöllur Miðvikudaginn 16. Meira
17. júní 2004 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

* GRINDVÍKINGAR náðu í gærkvöld sínu...

* GRINDVÍKINGAR náðu í gærkvöld sínu fyrsta stigi á heimavelli gegn KR í sjö ár. Meira
17. júní 2004 | Íþróttir | 66 orð

Hattarnir gerðir upptækir

STUÐNINGSMENN hollenska landsliðsins í knattspyrnu voru heldur betur undrandi þegar starfsmenn EM gerðu hatta sem þeir báru upptæka. Meira
17. júní 2004 | Íþróttir | 410 orð

Hver leikur best á Shinnecock?

OPNA bandaríska meistaramótið í golfi, það 104. í röðinni, hefst á Shinnecock Hills vellinum í New York ríki í dag. Þar munu 156 kylfingar reyna með sér í einu af fjórum stóru mótunum svonefndu. Bandaríkjamaðuirnn Jim Furyk sigraði í fyrra, Tiger Woods þar áður en sagan sýnir að erlendir kylfingar hafa 27 sinnum unnið og aðeins fimm sinnum síðustu 33 árin. Bandaríkjamenn því líklegri til afreka en erlendir gestir þeirra á mótinu. Meira
17. júní 2004 | Íþróttir | 257 orð

ÍA 2:2 FH Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild...

ÍA 2:2 FH Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 6. umferð Akranesvöllur Miðvikudaginn 16. júní 2004 Aðstæður: Sól, andvari og fínn völlur. Meira
17. júní 2004 | Íþróttir | 7 orð

í dag

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Kaplakrikavöllur: FH - KR... Meira
17. júní 2004 | Íþróttir | 38 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA 2. deild karla: Varmárvöllur: Afturelding - ÍR 20 Garðsvöllur: Víðir - Leiftur/Dalvík 20 3. Meira
17. júní 2004 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

* ÍSLANDSMEISTARAR KR í knattspyrnu kvenna...

* ÍSLANDSMEISTARAR KR í knattspyrnu kvenna drógust í 4. riðil með Ter Leede frá Hollandi , Malmin Palloseura frá Finnlandi og ŽNK Krka Novo Mesto frá Slóveníu í UEFA-bikar kvenna. Riðillinn verður leikinn í Slóveníu 19. -25. júlí. Í 1. Meira
17. júní 2004 | Íþróttir | 268 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild Grindavík...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild Grindavík - KR 0:0 Fram - KA 0:1 Atli Sveinn Þórarinsson 69. ÍA - FH 2:2 Haraldur Ingólfsson 17., Gunnlaugur Jónsson 66. - Ármann Smári Björnsson 13., Tommy Nielsen 55. Meira
17. júní 2004 | Íþróttir | 149 orð

Langbesti leikur liðsins í sumar

ÓLAFUR Þórðarson, fyrirliði Skagamanna, var ekki sáttur við jafnteflið. "Nei, ég er ekki sáttur við jafntefli. En engu að síður var þetta hörkuleikur, mjög opinn og að mörgu leyti skemmtilegur. Meira
17. júní 2004 | Íþróttir | 172 orð

Lékum með hjartanu

"ÞETTA gekk allt eftir, eins og við lögðum leikinn upp. Reyndar áttu Framarar nokkur færi sem við gáfum þeim í fyrri hálfleik, en við fengum besta færið til að skora í hálfleiknum. Meira
17. júní 2004 | Íþróttir | 247 orð

"Bæði liðin hrædd við að fá á sig mark"

ALBERT Sævarsson, markvörður Grindvíkinga, var sæmilega sáttur með leikinn. "Þetta var fínasti leikur en það vantaði mörkin. Meira
17. júní 2004 | Íþróttir | 212 orð

"Ég veit ekki hvaðan á mig stendur veðrið"

"NEI, ekki segja þetta. Ég veit ekkert hvaðan á mig stendur veðrið og er furðu lostinn yfir þessu markaskori hjá mér. Meira
17. júní 2004 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

* STEPHANE Henchoz , varnarmaður Sviss...

* STEPHANE Henchoz , varnarmaður Sviss , hefur varað liðsmenn sína í landsliðinu við félaga sínum frá Liverpool , Michael Owen . " Owen er frábær leikmaður og hann er fljótur að refsa mótherjum sínum ," sagði Henchoz . Meira
17. júní 2004 | Íþróttir | 401 orð | 1 mynd

Stig fyrir að fara varlega

VARKÁRNI var lykilatriði þegar KR sótti Grindavík heim í gærkvöldi. Varnir beggja liða voru vel vakandi og fátt um færi. Fram að 75. mínútu hafði boltinn einu sinni hitt á markið - þegar hann fór í slá KR og ekkert spjald farið á loft en 15 rangstöður. Þá var spýtt í lófana og meira fjör en það tókst ekki að skora og sitthvort stigið ríkulegt uppgjör. Liðið er því eftir sem áður í 6. og 7. sæti deildarinnar. Meira
17. júní 2004 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

* ÞORVALDUR Már Guðmundsson , knattspyrnumaður...

* ÞORVALDUR Már Guðmundsson , knattspyrnumaður úr Víkingi , hefur verið lánaður til 2. deildarliðs Aftureldingar. Meira

Úr verinu

17. júní 2004 | Úr verinu | 260 orð | 1 mynd

15 þúsund tonnum minni karfaafli

VEIÐAR á karfa í úthafinu hafa gengið afar treglega það sem af er vertíðinni en veiðarnar hófust um miðjan aprílmánuð. Aflinn er nú orðinn tæp 10 þúsund tonn, 15 þúsund tonnum minni en á sama tíma í fyrra. Meira
17. júní 2004 | Úr verinu | 101 orð

918 selir veiddust í fyrra

ALLS veiddust 918 selir við Ísland árið 2003, þar af 416 landselir og 502 útselir. Heildarveiðin 2002 var 725 dýr. Samkvæmt talningum í ágúst 2003 var stofnstærð landsels metin um 10 þús. dýr, en var 15 þús. dýr árið 1998. Meira
17. júní 2004 | Úr verinu | 123 orð

Drykkjulög

BRESK stjórnvöld hafa lýst yfir stríði á hendur drukknum sjómönnum. Ný lög kveða á um að breskir atvinnusjómenn verði að ganga jafn hægt um gleðinnar dyr og breskir ökumenn. Meira
17. júní 2004 | Úr verinu | 64 orð | 1 mynd

Dræmt í grásleppunetin

ÞAÐ hefur komið fremur lítið í netin hjá þeim grásleppukörlunum í Breiðafirði á vertíðinni. Þó hefur aðeins glæðst veiðin á allra síðustu dögum. Veiðarnar hófust þann 10. maí sl. og gerði ótíð körlunum lífið leitt framan af. Meira
17. júní 2004 | Úr verinu | 670 orð | 2 myndir

Godthaab í Nöf fær hvatningarverðlaun

Fiskvinnslufyrirtækið Godthaab í Nöf hlaut fyrstu hvatningarverðlaun Nýsköpunarstofu Vestmannaeyja þegar hún var formlega opnuð á dögunum. Valgerður Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, afhenti verðlaunin. Meira
17. júní 2004 | Úr verinu | 345 orð

Í friðargarðinum

SAMKVÆMT niðurstöðum rannsóknar sem nýverið voru birtar í bandaríska tímaritinu Proceedings of the National Academy of Sciences, geta verndarsvæði í hafinu skilað mun betri árangri við verndun fiskistofna en þær aðferðir sem beitt er í dag. Meira
17. júní 2004 | Úr verinu | 221 orð | 1 mynd

Lesa fréttir á landstíminu

VENNI GK frá Grindavík er líklega minnsta skip íslenska fiskveiðiflotans sem hefur aðgang að INmobil samskiptakerfinu. Óli Björn Björgvinsson, skipstjóri, segir kerfið ekki síður gagnlegt smærri skipum en þeim stærri. Meira
17. júní 2004 | Úr verinu | 253 orð | 1 mynd

Meiri afli í maí

FISKAFLI landsmanna í maímánuði var 151.927 tonn sem er rúmlega fjögur þúsund tonnum meiri afli en í maí 2003. Meira
17. júní 2004 | Úr verinu | 998 orð | 1 mynd

Miklitálmi, stærsti sjávargarður í heimi

MIKLITÁLMI, Great Barrier Reef við Queensland í Átralíu, er stærsti "sjávargarður" í veröldinni, meira en 2.000 kílómetra langur. Garðurinn er afmarkað hafsvæði sem nær yfir kóralrif, djúpsævi og grunnsævi og ýmsar botngerðir. Meira
17. júní 2004 | Úr verinu | 180 orð | 1 mynd

Orðið ómissandi

"KERFIÐ hefur reynst okkur mjög vel og það er mikið notað. Meira
17. júní 2004 | Úr verinu | 784 orð | 1 mynd

Sjómenn orðnir sítengdir

SAMSKIPTI við fiskiskip fara stöðugt batnandi og nú geta sjómenn sent vinum og vandamönnum tölvupóst og fengið upplýsingar af vefnum um borð í skip sín. Meira
17. júní 2004 | Úr verinu | 557 orð

Tæplega 400.000 seiði í áframeldi í fyrra

ALLS fóru um 250.000 þorskseiði og rúmlega 130.000 sandhverfuseiði í áframeldi frá tilraunaeldisstöð Hafrannsóknastofnunar að Stað við Grindavík í fyrra. Meira
17. júní 2004 | Úr verinu | 437 orð | 1 mynd

Útflytjendur ekki nógu vel undirbúnir

NÝ SIGLINGALÖG taka gildi hér á landi hinn 1. júlí næstkomandi en lögin byggja á fyrirmælum frá Alþjóðasiglingastofnuninni IMO. Hér er á ferðinni mikilvægt mál fyrir útflytjendur, þar sem breytingar þessar hafa mikil áhrif á útflutningsferlið. Meira

Viðskiptablað

17. júní 2004 | Viðskiptablað | 928 orð | 1 mynd

Að verðleggja áhættu

Á vordögum gaf Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands út nýtt rit, Hættumörk, en deildin hefur á undanförnum mánuðum verið ötul við útgáfur. Meira
17. júní 2004 | Viðskiptablað | 1266 orð | 1 mynd

Alltaf gaman að fá eitthvað gefins

Flestir hafa einhvern tímann gengið í fyrirtækjamerktum stuttermabol, með merkta derhúfu á höfðinu, merkta lyklakippu í vasanum eða skrifað undir þátttökuseðil í fyrirtækjaleik með merktum kúlupenna. Töluverður uppgangur hefur verið á auglýsingavörumarkaðnum undanfarið. Bjarni Ólafsson skoðar stöðu markaðarins og þróun. Meira
17. júní 2004 | Viðskiptablað | 56 orð

Á næstunni

Fyrirlestur um Alþjóðagjaldeyrissjóðinn Varaframkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Anne O. Krueger mun halda fyrirlestur í Seðlabankanum klukkan 15.00 fimmtudaginn 24. júní næstkomandi. Meira
17. júní 2004 | Viðskiptablað | 333 orð | 2 myndir

Bakkavör Group nálægt 20% í Geest

BAKKAVÖR Group hefur aukið hlut sinn í breska matvælaframleiðandanum Geest um 3,11% og á nú 19,26% í fyrirtækinu, eða tæplega 14,4 milljón hluti. Meira
17. júní 2004 | Viðskiptablað | 103 orð | 1 mynd

Birna Einarsdóttir til Íslandsbanka

Birna Einarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri markaðs- og sölumála Íslandsbanka. Hún hefur undanfarin sex ár starfað að markaðsmálum hjá Royal Bank of Scotland. Birna var markaðsstjóri Íslandsbanka á árunum 1994-1997. Meira
17. júní 2004 | Viðskiptablað | 92 orð | 1 mynd

Creditinfo kaupir Fjölmiðlavaktina

Creditinfo Group hf . hefur keypt Fjölmiðlavaktina ehf. af IMG hf. FMV með öllu starfsfólki flyst í höfuðstöðvar Creditinfo í Brautarholti. "Við teljum að starfsemi Fjölmiðlavaktarinnar og dótturfélags okkar á Íslandi, Lánstrausts hf. Meira
17. júní 2004 | Viðskiptablað | 188 orð

Dönsk símafélög nota lausn frá SimDex

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið SimDex samdi á árinu við olíufélagið Hydro Texaco um nýja þjónustu á sviði sölu og dreifingar forgreiddrar símaþjónustu allra helstu farsímafélaga í Danmörku s.s. Sonofon, Orange, Tele Denmark, Telia o.fl. Meira
17. júní 2004 | Viðskiptablað | 177 orð | 1 mynd

Eimskip stofnar flutningamiðlun

EIMSKIPAFÉLAG Íslands ehf. hefur stofnað sjálfstætt fyrirtæki, Eimskip Reefer Logistics BV, sem mun annast flutningsmiðlun á frystum og kældum sjávarafurðum um heim allan. Fyrirtækið mun hafa aðalstöðvar í Hollandi. Meira
17. júní 2004 | Viðskiptablað | 206 orð | 1 mynd

Eyrir með 6% í Össuri og rúm 9% í Marel

EYRIR fjárfestingarfélag, sem er að stærstum hluta í eigu feðganna Þórðar Magnússonar og Árna Odds Þórðarsonar, hefur aukið við hlut sinn í Össuri og Marel á síðustu dögum. Eyrir á nú um 6% hlutafjár í Össuri og rúmlega 9% hlutafjár í Marel. Meira
17. júní 2004 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

Fjarlægðin dregur úr viðskiptum Íslands

FJARLÆGÐ Íslands frá öðrum löndum hamlar útflutningi vöru, þjónustu og fjármagns frá Íslandi og dregur þannig úr viðskiptum við önnur lönd. Meira
17. júní 2004 | Viðskiptablað | 550 orð

Innrás í Danaveldi

Kaup KB banka á danska fjárfestingarbankanum FIH hafa vakið verðskuldaða athygli bæði hér á landi og erlendis. Meira
17. júní 2004 | Viðskiptablað | 277 orð

Kínverjar ýta undir polyol-framleiðslu

KÍNVERSKA fyrirtækið Global Bio-Chem Technology Group Company Limited (GBTL) áætlar að verja um 2,17 milljörðum kínverskra yuan, sem svarar til um 19 milljarða íslenskra króna, til framleiðslu á polyol úr sykri í stað olíu á næstu þremur árum. Meira
17. júní 2004 | Viðskiptablað | 753 orð | 1 mynd

Klífur fjöll af því þau eru þar

Þórunn Guðmundsdóttir hæstaréttarlögmaður tók sæti í stjórn Burðaráss hf. á aðalfundi félagsins fyrr á þessu ári. Grétar Júníus Guðmundsson bregður upp svipmynd af Þórunni. Meira
17. júní 2004 | Viðskiptablað | 483 orð | 1 mynd

Límtré hf. stofnar verksmiðju í Rúmeníu

Unnið hefur verið að stofnun verksmiðju Límtrés í Rúmeníu frá árinu 1995. Guðmundur Ósvaldsson, framkvæmdastjóri Límtrés hf., sagði Grétari Júníusi Guðmundssyni að verksmiðja fyrirtækisins á Flúðum myndi styrkjast með tilkomu nýju verksmiðjunnar. Meira
17. júní 2004 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Margmiðlunarskjáir í bankaútibúum

Landsbanki Íslands hefur samið við Nýherja um kaup á margmiðlunarlausn sem gerir bankanum kleift að miðla upplýsingum til viðskiptavina á stórum kristalsskjám, svokölluðum LCD-skjám, í um 20 útibúum bankans með betri hætti en áður. Lausnin byggist m.a. Meira
17. júní 2004 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Nám í mannauðsstjórnun

SEGJA má að mannauðsstjórnun sé afsprengi hefðbundinnar starfsmannastjórnunar - það sem starfsmannastjórnun hefur þróast í. Meira
17. júní 2004 | Viðskiptablað | 289 orð | 1 mynd

Skuldaraáhætta varð hætta á einkavæðingu

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR þýddi umfjöllun matsfyrirtækisins Standard & Poor's um skuldaraáhættu sem hættu á einkavæðingu í tilkynningu sem sjóðurinn sendi til Kauphallar Íslands síðastliðinn mánudag. Meira
17. júní 2004 | Viðskiptablað | 75 orð

Tryggingar borgarinnar til VÍS

Vátryggingafélag Íslands (VÍS) og Reykjavíkurborg hafa undirritað samning um vátryggingar fyrir stofnanir og fyrirtæki Reykjavíkurborgar , Orkuveitu Reykjavíkur, Félagsbústaði hf., Vélamiðstöð ehf. Meira
17. júní 2004 | Viðskiptablað | 174 orð

UBS og Art Basel saman í 11 ár

FLEIRI bankar en Íslandsbanki tengjast listastefnunni Art Basel í Sviss. Svissneski bankinn UBS, sem er með höfuðstöðvar í Basel og Zürich, er aðalstyrktaraðili Art Basel. UBS er eitt stærsta fjármálafyrirtæki í heimi og sinnir m.a. Meira
17. júní 2004 | Viðskiptablað | 230 orð

ÚTHERJI

Rex og hagsveiflan HVER man ekki gullöldina sem gekk í garð um það leyti sem veitingastaðurinn Rex hóf starfsemi í Austurstræti haustið 1998? Meira
17. júní 2004 | Viðskiptablað | 435 orð

Val um Tesco, Tesco og Tesco?

FJÓRAR matvöruverslanakeðjur eru komnar með þrjá fjórðu hluta matvörumarkaðar í Bretlandi í kjölfar hagræðingar í geiranum og sums staðar í landinu má kalla að einokunarástand ríki, að því er segir í úttekt The Guardian . Meira
17. júní 2004 | Viðskiptablað | 479 orð | 1 mynd

Vilja styðja listamenn í útrás

Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka, var viðstaddur opnun sýningar i8 gallerís á verkum Gjörningaklúbbsins á Art Statements í Basel í Sviss fyrr í vikunni en menningarsjóður Íslandsbanka og Sjóvár kostar verkefnið. Meira
17. júní 2004 | Viðskiptablað | 528 orð | 1 mynd

Virka auglýsingavörurnar?

VIÐHORF fólks í auglýsingageiranum til áhrifamáttar auglýsingavara er misjafnt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.