Greinar miðvikudaginn 8. september 2004

Fréttir

8. september 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Af rómantík

Íslensk bónorðsspil frá 1861 eru á brúðkaupssýningu Þjóðminjasafns. Hér eru nokkur sýnishorn, fyrst af kveðskap hans: Stari ég í stjörnur smá er stafa undir brúnum. Stendur ekki joð og á í þeim fögru rúnum? Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Alcoa hefur áhyggjur af fasteignaverði á Austurlandi

Yfirstjórn Fjarðaáls-Alcoa á Íslandi veltir nú fyrir sér hvernig og hvort hafa megi áhrif á ört hækkandi fasteignaverð á Mið-Austurlandi. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Aukinn áhugi á strandblaki og dýfingum

STRANDBLAK nýtur vaxandi vinsælda hér á landi eins og um alla Evrópu, að sögn Einars Sigurðssonar sem situr í stjórn blakdeildar HK og er nýkrýndur Íslandsmeistari í greininni. Áhugann má að einhverju leyti rekja til Ólympíuleikanna. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð

Árangurslaus samningafundur

Enginn árangur varð á fundi vegna kjaradeilu grunnskólakennara hjá ríkissáttasemjara í gær og var fremur um bakslag að ræða í viðræðunum en að eitthvað miðaði, að sögn Finnboga Sigurðssonar, formanns Félags grunnskólakennara. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 235 orð

Ástandið í Darfur kom of seint á dagskrá hjá öryggisráði SÞ

LailaFreivalds, utanríkisráðherra Svíþjóðar, gagnrýndi öryggisráð Sameinuðu þjóðanna í ræðu sinni á hádegisfundi í Háskóla Íslands í gær og sagði ástandið í Darfur-héraði í Súdan og flóttamannabúðunum í norðurhluta Chadhafa komið allt of seint á dagskrá... Meira
8. september 2004 | Minn staður | 61 orð | 1 mynd

Bauð öllum bekknum út að borða og á Fame

Álftanes | Ívar Guðmundsson, nemandi í 6E í Álftanesskóla, datt heldur betur í lukkupottinn á dögunum þegar hann hlaut fyrstu verðlaun í skólaleik Pennans-Eymundssonar og Bókabúða Máls og menningar og fékk að bjóða öllum bekknum sínum út að borða og að... Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 699 orð | 1 mynd

Biðlistar styttast í borginni

Í dag eru 851 einstaklingir á biðlistum eftir félagslegu húsnæði í Reykjavík. Þar af eru 95 sem skilgreindir eru í brýnni þörf. Sigurður Kr. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Brosandi í busavígslu í Kvennó

SÚ VAR tíðin að nýnemar í framhaldsskólum höfðu öðrum þræði ástæðu til að óttast busavígslur, en á síðustu árum hafa eldri nemar lagt áherslu á að gera vígsluna skemmtilegri en áður var. Þessi stúlka sá a.m.k. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð

Bænastund í Dómkirkjunni

Í vikulegri bænastund Dómkirkjunnar í dag verður beðið fyrir þeim sem fórust í Rússlandi og öllum þeim sem um sárt eiga að binda. Bænastundin hefst kl. 12 með því að dómorganistinn, Marteinn H. Friðriksson, leikur sorgarlög. Sr. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 190 orð | 2 myndir

Drottningin vel inni í málefnum barna

Silvía Svíadrottning heimsótti Barnaspítala Hringsins í gær þar sem hún ásamt forsetafrúnni, Dorrit Moussaieff, kynnti sér starfsemi hans. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð

Dæmd fyrir bílstuld

RÍFLEGA tvítug kona hefur verið dæmd í Héraðsdómi Vestfjarða í eins mánaðar fangelsi, skilorðsbundið, fyrir að hafa tekið í heimildarleysi bifreið á Ísafirði og ekið henni til Hólmavíkur þar sem hún skildi hana eftir. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 315 orð

Erfitt fyrir háskólann að sækja um styrki

NÝJAR úthlutunarreglur Rannís munu veikja stöðu Viðskiptaháskólans á Bifröst til að sækja í sjóði Rannís að mati Runólfs Ágústssonar rektors. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Félagsheimili til sölu | Eigendur félagsheimilisins...

Félagsheimili til sölu | Eigendur félagsheimilisins Bifrastar á Sauðárkróki hafa auglýst húseignina að Skagfirðingabraut 2 til sölu. Sveitarfélagið Skagafjörður er einn eigenda og ber að skila tilboðum í ráðhúsið fyrir 20. september. Meira
8. september 2004 | Minn staður | 373 orð | 1 mynd

Fimmtíu skráðir í nýtt háskólanám

Hveragerði | 50 nemendur eru skráðir í háskólanám hjá Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi. Námið er nýtt hjá skólanum og byggist upp á fjarkennslu og eru viðtökur betri en stjórnendur skólans áttu von á. Metaðsókn er að Garðyrkjuskólanum í vetur. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 238 orð

Frekari samruna spáð

MIKIÐ hagræði er óinnleyst í bankakerfinu að sögn Jóns Þórissonar, aðstoðarforstjóra Íslandsbanka. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 197 orð

Helmingur starfsmanna í Fjarðaáli verði konur

Fjarðaál-Alcoa á Íslandi, sem undirbýr nú byggingu álvers á Reyðarfirði, hefur sett sem markmið að helmingur starfsmanna verði konur. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 576 orð | 1 mynd

Húsið kemur mörgum ánægjulega á óvart

"Það er notalegt að heyra hvað gestir eru almennt ánægðir með breytingarnar og hvað húsið kemur mörgum ánægjulega á óvart," segir Ögmundur Skarphéðinsson, arkitekt á arkitektastofunni Hornsteinum, sem sá um að hanna breytingar á safnahúsi... Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 323 orð

Íslenska útvarpsfélagið heldur úthlutuðum rásum

ÚRSKURÐARNEFND fjarskipta- og póstmála hefur hafnað kröfu Símans, Ríkisútvarpsins og Íslenska sjónvarpsfélagsins um að fella úr gildi ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar frá 10. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 174 orð

Í stöðugri umræðu innan kirkjunnar

MÁLEFNI samkynhneigðra eru í stöðugri umræðu og athugun hjá íslensku þjóðkirkjunni rétt eins og hjá systurkirkjum hennar erlendis, að sögn Karls Sigurbjörnssonar biskups. Meira
8. september 2004 | Minn staður | 406 orð | 1 mynd

Japanska rannsóknarduflið sent til Kanada

Sauðárkrókur | Japanska rannsóknarduflinu sem fannst í Gjávík við bæinn Fell í Sléttuhlíð í Skagafirði hefur nú verið komið til Reykjavíkur. Það verður sent til Halifax í Kanada til rannsóknar. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Kanarífugl Jóns Sigurðssonar

Á SÝNINGU Þjóðminjasafnsins, sem opnuð var í byrjun mánaðarins, eru nokkrir munir úr eigu Jóns Sigurðssonar forseta og Ingibjargar Einarsdóttur konu hans. Þetta eru m.a. skrifborð Jóns, skrifborðsstóll, pípuhattur hans og heimilisbókhald þeirra hjóna. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 370 orð

Kaupa í erlendum útgerðarfélögum fyrir 2,3 milljarða

STJÓRN Samherja hf. á Akureyri samþykkti á fundi sínum í gær fjárfestingar sem alls nema um 2,7 milljörðum króna. Þar af eru hlutafjárkaup í þýskum og breskum útgerðarfélögum upp á 2,3 milljarða króna. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Krefst hluthafafundar

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, alþingismaður og hluthafi í Símanum, krefst þess í bréfi sem hann sendi stjórnarformanni Símans, Rannveigu Rist, í gær að boðað verði til hluthafafundar. Vitnar Steingrímur til samþykkta félagsins, 14. tölulið, frá 22. mars sl. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 288 orð | 4 myndir

Kynntu sér ástand íslenskra jökla

Veðrið var ekki upp á sitt besta í gær þegar Karl Gústaf XVI Svíakonungur, Silvía drottning og Viktoría krónprinsessa hófu þriggja daga opinbera heimsókn sína hingað til lands. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Leikið í rigningunni

Vesturbær | Börnin í vesturbæ Reykjavíkur láta ekki veðrið koma í veg fyrir útileiki. Þau klæða sig bara í regnföt og stígvél og halda sínu striki enda margt skemmtilegt hægt að gera í bleytu og drullupollum. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 411 orð

Markmiðið að auka arð-semi og verðmæti Símans

Stjórnendur Símans hafa sent frá sér fréttatilkynningu, þar sem áréttað er að markmið kaupa fyrirtækisins á Fjörni ehf. sé að auka verðmæti Símans og skila arði til eigenda hans. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Mikil fituneysla eykur ekki líkur á að veikjast

ÞEIR sem borða mikla fitu eiga ekki frekar á hættu að fá hjarta- og æðasjúkdóma en þeir sem borða litla fitu, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar Margrétar Leósdóttur, læknis og doktorsnema í Malmö, á tengslum mataræðis og tíðni hjarta- og... Meira
8. september 2004 | Minn staður | 79 orð

Mismunandi meðferð | Um þolfalls- og...

Mismunandi meðferð | Um þolfalls- og þágufallsmeðferð er heiti á fyrirlestri á Félagsvísindatorgi sem haldinn verður í húsakynnum Háskólans í Þingvallastræti kl. 16.30 í dag, miðvikudaginn 8. september. Meira
8. september 2004 | Minn staður | 80 orð

Mótmæla áfram

Seltjarnarnes | Þrátt fyrir að búið sé að afhenda bæjarstjóra Seltjarnarness lista með undirskriftum rúmlega 900 íbúa á Seltjarnarnesi hyggst áhugahópur um betri byggð á Seltjarnarnesi halda áfram að safna undirskriftum hjá þeim sem vilja koma nafni... Meira
8. september 2004 | Minn staður | 266 orð

Mótmæla fyrirhuguðu fjölbýlishúsi

Vesturbær | Almennur fundur íbúa í grennd við reit á horni Holtsgötu og Bræðraborgarstígs sem fram fór á mánudag mótmælti harðlega byggingu fjölbýlishúss á svæðinu og drögum að deiliskipulagi á svæðinu. Í ályktun fundarins segir m.a. Meira
8. september 2004 | Erlendar fréttir | 647 orð | 1 mynd

Munum einnig ráðast á þá utanlands

RÚSSAR óttast að víða á Vesturlöndum ríki ekki skilningur á því að árásir hermdarverkamanna ógni þeim ekkert síður en Rússum, séu hótun við alla. Þetta kom fram í máli Alexanders Rannikhs, sendiherra Rússlands á Íslandi, á blaðamannafundi í gær. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Norðurlandasamstarfið auðveldara ef öll ríkin væru innan ESB

HalldórÁsgrímsson utanríkisráðherra og Laila Freivalds, utanríkisráðherra Svíþjóðar, áttu fund í Ráðherrabústaðnum síðdegis í gær þar sem þau ræddu auk annars þróun sameiginlegrar öryggis- og varnarmálastefnu Evrópusambandsins, samrunaferlið í Evrópu í... Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð

Norski sjóherinn ánægður með Gæsluna

FJÖLÞJÓÐLEG æfing sprengjueyðingarsveita, Northern Challenge 2004, sem Landhelgisgæslan stóð að á dögunum í samvinnu við Varnarliðið, fær mjög góða dóma hjá norska sjóhernum. Meira
8. september 2004 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Óhugnanlegar myndir

RÚSSNESKA sjónvarpið sýndi í gærkvöldi óhugnanlegt myndband sem tekið var inni í barnaskólanum í Beslan í Norður-Ossetíu skömmu eftir að mannræningjar tóku um eitt þúsund manns í gíslingu í síðustu viku; en sem kunnugt er lyktaði gíslatökumálinu þar á... Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Óvenjuleg danssýning í vetur

ÓVENJULEG danssýning verður í Laugardalshöllinni með Pilobolus-dansleikhúsi í mars á næsta ári. Sýningin hefur slegið í gegn í New York og vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð

Óvenjulegt knattspyrnumót | Mót verður haldið...

Óvenjulegt knattspyrnumót | Mót verður haldið í svokallaðri mýrarknattspyrnu á Ísafirði næstkomandi laugardag. Á heimasíðu aðstandenda mótsins, www.folk. Meira
8. september 2004 | Erlendar fréttir | 199 orð

Pútín útilokar samninga

VLADÍMÍR Pútín Rússlandsforseti útilokaði með öllu í gær að samið yrði við tétsenska skæruliða, sem sakaðir eru um að hafa skipulagt ódæðisverkin í Beslan í Norður-Ossetíu á föstudag sem urðu 335 manns að bana, þar af 156 skólabörnum. Meira
8. september 2004 | Erlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

"Hvers vegna lugu þeir?"

FJÖLMIÐLAR í Rússlandi hafa sakað stjórnvöld í Kreml um að hafa leynt sannleikanum um fjölda gíslanna í skólanum í Beslan í Norður-Ossetíu áður en umsátrinu um gíslatökumennina lauk með blóðsúthellingum. Meira
8. september 2004 | Minn staður | 304 orð | 1 mynd

"Mikilvægt að krakkarnir tjái sig á dönsku"

DANSKI sendikennarinn Tina Trane var upptekinn við að fá nemendur í 9. bekk G. í Hvassaleitisskóla til þess að tjá sig á dönsku. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 181 orð

Rauði krossinn svarar neyðarbeiðni frá Beslan

Rauði kross Íslands ákvað í gær að senda eina milljón króna til stuðnings hjálparstarfi Rússneska Rauða krossins í Beslan. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Selja meira eftir Íslandsheimsókn

"ÞEIR sem hafa komið til landsins selja helmingi meira en þeir sem ekki hafa komið," segir Baldvin Jónsson, framkvæmdastjóri Áforma, um rúmlega 30 bandaríska og danska kaupmenn sem hér eru staddir til að kynna sér búskap sauðfjárbænda og... Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Sextíu verk bárust

Hildur B. Halldórsdóttir í Neskaupstað hlaut 1. verðlaun í myndlistarsamkeppni Safnastofnunar og menningarnefndar Fjarðabyggðar og Sparisjóðs Norðfjarðar. Á myndinni sjást Pétur Sörenson forstöðumaður og Hildur B. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Skáksveit Rimaskóla á leið til Stokkhólms

SKÁKSVEIT Rimaskóla teflir á Norðurlandamóti grunnskólasveita (1.-10. bekk) í Stokkhólmi um næstu helgi og aðra helgi á Norðurlandamóti barnaskólasveita (6-12 ára) sem fram fer í Reykjavík. Nemendur 3.-7. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Sleppt eftir vist í Húsdýragarðinum

LANDSELSKÓPUR sem tekinn var í fóstur í Húsdýragarðinum í vor fékk að fara aftur í sjóinn eftir árangursríka hressingardvöl hjá starfsfólki Húsdýragarðsins. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð

Snjóflóðasetur Veðurstofu Íslands tekur til starfa á Ísafirði

SNJÓFLÓÐASETUR Veðurstofu Íslands tekur til starfa á Ísafirði á næstu vikum og verður það til húsa í Þróunarsetri Vestfjarða á Ísafirði. Meira
8. september 2004 | Erlendar fréttir | 282 orð

Sprengja í körfuhring leiddi til átakanna

SPRENGJA sem féll úr körfuhring í íþróttahúsi skólans í Beslan varð til þess að átök hófust milli gíslatökumanna og sérsveitarmanna. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 169 orð

Styður tillögur um réttarstöðu samkynhneigðra

STJÓRN Heimdallar tekur heils hugar undir nýbirtar tillögur nefndar forsætisráðuneytisins um úrbætur til þess að jafna réttarstöðu samkynhneigðra og gagnkynhneigðra í samfélaginu og hvetur til þess að lögum um staðfesta samvist verði breytt þannig að... Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Sænsku konungshjónin á Íslandi

KARL Gústaf Svíakonungur, Silvía drottning og Viktoría krónprinsessa komu til landsins í gær í þriggja daga opinbera heimsókn. Meira
8. september 2004 | Minn staður | 246 orð

Tímamótaverkefni

Garðabær | "Minn Garðabær er verkefni til þess að búa til einhverskonar heimabanka eða heimabæjarfélag fyrir hvern og einn íbúa. Meira
8. september 2004 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Tugir falla í Bagdad

TIL harðra átaka kom milli bandarískra hermanna í Írak og vopnaðra sveita sjía-múslíma í Sadr City-borgarhlutanum í Bagdad í gær. Féllu fleiri en 40 Írakar og 270 særðust að sögn heilbrigðisráðuneytisins íraska. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð

Tyrkir buðu lægst í möstrin

TYRKNESKT fyrirtæki, SA-RA, átti lægsta tilboð í stálmöstur Fljótsdalslínu 3 og 4, sem ætlað er að flytja raforkuna frá Kárahnjúkavirkjun að álveri Alcoa í Reyðarfirði. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 198 orð

Um 75 lömb drápust í bílveltu

FJÁRFLUTNINGABÍLL valt við bæinn Berunes í sunnanverðum Reyðarfirði skömmu fyrir hádegi í gær. Meira
8. september 2004 | Minn staður | 220 orð

Uppbygging klasa og tengslaneta meginverkefnið

STJÓRN Vaxtarsamnings Eyjafjarðarsvæðisins hefur hafið störf en fyrsti fundur hennar var haldinn fyrir helgina. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Settur ráðherra úrskurðar | Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur að tillögu forsætisráðherra verið settur af forseta Íslands til að fara með mál þriggja bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Hveragerði vegna húsaleigusamnings... Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 47 orð

Varðhald framlengt um 4 vikur

GÆSLUVARÐHALD yfir Litháanum, sem reyndi að smygla um 300 grömmum af kókaíni til landsins 29. ágúst sl., hefur verið framlengt um fjórar vikur, að kröfu sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 310 orð

Vaxandi áhugi á Íslandi í Svíþjóð

SVÍAR hafa mikinn áhuga á Íslandi og viðskiptatengsl landanna hafa aukist ár frá ári, að því er Karl Gústaf Svíakonungur sagði í ræðu sinni yfir hátíðarkvöldverði í Perlunni í gær. "Áhugi á Íslandi fer vaxandi í Svíþjóð. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 48 orð

Verðmætum upp á 450 þúsund stolið í íbúð

BROTIST var inn í íbúð á Vatnsstíg í gærkvöld og munum fyrir um 450 þúsund krónur stolið. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Verkefnisstjórn undirbúi sölu Vélamiðstöðvarinnar

BORGARFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins lögðu fram tillögu á fundi borgarstjórnar í gær þess efnis að hefja undirbúning að sölu á öllum hlut Reykjavíkurborgar í Vélamiðstöðinni ehf. og Malbikunarstöðinni Höfða ehf. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 367 orð

Vextir á viðbótarlánum Íbúðalánasjóðs enn 5,3%

VEXTIR á viðbótarlánum Íbúðalánasjóðs eru enn þá 5,3% og hafa ekki lækkað eins og vextir á almennum íbúðalánum Íbúðalánasjóðs, sem nú eru 4,35%, tæpu einu prósentustigi lægri. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 163 orð

Vextir ekki lækkað á bílalánum

MIÐAÐ við að seldir séu 20.000 nýir og notaðir bílar á ári skipta nálægt 20 milljarðar kr. um hendur hér á landi. Stór hluti af þessum markaði er fjármagnaður með lánum. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 345 orð

Vilja hafa Vestfirði eitt tollumdæmi

FJÓRÐUNGSÞING Vestfirðinga lýsir andstöðu við að Vestfirðir muni heyra undir þrjú tollumdæmi eins og gert er ráð fyrir í frumvarpi laga um breytingar á tollalögum þar sem kveðið er á um fækkun tollumdæma úr 26 í 9. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 185 orð

Vísaði ásökunum Ögmundar Jónassonar á bug

BJÖRK Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna og formaður félagsmálaráðs Reykjavíkurborgar, vísaði ásökunum Ögmundar Jónassonar, þingmanns Vinstri grænna, þess efnis að borgaryfirvöld væru að bera fársjúkt fólk út á götu, á bug í ræðustól... Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

VÍS styður Þjóðminjasafnið

VÁTRYGGINGAFÉLAG Íslands hf. verður einn af helstu samstarfsaðilum Þjóðminjasafns Íslands næstu þrjú árin. Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður og Finnur Ingólfsson, forstjóri VÍS, undirrituðu samning þess efnis á dögunum. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 59 orð | 2 myndir

Vottuðu fórnarlömbum samúð

ALLS rituðu 167 manns nafn sitt í samúðarbók rússneska sendiráðsins á Íslandi um fórnarlömbin í Beslan í Norður-Ossetíu í Rússlandi. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Þeir stóru eru að gefa sig

Eins og vant er fara þeir stóru að taka þegar haustar að, oftast eru það hængar, en sá stærsti á þessu hausti til þessa var þó hrygna sem Harry Harrysson veiddi í Hofsá í Vopnafirði í fyrradag. Meira
8. september 2004 | Minn staður | 506 orð | 2 myndir

Þetta verður algjörlega ný reynsla

"ÞETTA var nú eiginlega algjör tilviljun," segir Hörður Finnbogason, ungur Akureyringur sem í gær lagði upp í leiðangur með rannsóknarskútunni Töru frá Torfunefsbryggju en leiðin liggur til Frakklands. Meira
8. september 2004 | Minn staður | 351 orð | 1 mynd

Þróa hús sem fólk getur flutt með sér

Njarðvík | Vélsmiðjan Eldafl ehf. hefur afhent Orkuveitu Reykjavíkur hús sem sett hefur verið upp á Kolviðarhóli og verður notað við eftirlit með byggingu virkjunarinnar. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Æðri menntun í lykilhlutverki í uppbyggingu Evrópu

ÆÐRI menntastofnanir á háskólastigi, og aukið samstarf þeirra í milli, gegna lykilhlutverki í uppbyggingu Evrópusvæðisins á komandi árum. Mikilvægt er að rödd háskólanna heyrist á vettvangi þeirra sem taka ákvarðanir. Þetta kom m.a. fram í máli dr. Meira
8. september 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð

Öfugþróun

Stjórn Öldunnar stéttarfélags í Skagafirði hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er áhyggjum yfir því að ekki skuli unnið skipulegar og meira að atvinnu- og byggðaþróunarmálum á vestanverðu Norðurlandi en raun ber vitni. Meira

Ritstjórnargreinar

8. september 2004 | Leiðarar | 266 orð | 1 mynd

Af hverju hikar Samfylkingin?

Í ræðu á fundi Samfylkingar í fyrradag vék Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður flokksins að skýrslu nefndar viðskiptaráðherra um viðskiptalífið, sem gefin var út fyrir skömmu. Á fundi þessum sagði Ingibjörg Sólrún skv. Meira
8. september 2004 | Leiðarar | 864 orð

Skref í réttlætisátt

Tillögur nefndar forsætisráðherra um réttarstöðu samkynhneigðra eru mikilvægt skref í átt til þess að útrýma mismunun samkynhneigðra og gagnkynhneigðra á Íslandi. Nefndin vill m.a. að sett verði í lög bann við mismunun samkynhneigðra á vinnumarkaði. Meira

Menning

8. september 2004 | Menningarlíf | 647 orð | 3 myndir

Aftur komnir á cjéns

Fyrir tuttugu árum kom þriðja plata ísfirsku rokksveitarinnar Grafík, Get ég tekið cjéns , út. Plöturnar á undan, Út í kuldann ('81) og Sýn ('83) þóttu í tormeltara lagi þó að ótvíræðir hæfileikar skinu þar í gegn. Meira
8. september 2004 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Barbara Walters hættir í 20/20

SJÓNVARPSKONAN Barbara Walters, einn af stjórnendum fréttaþáttarins 20/20 á sjónvarpsstöðinni ABC í Bandaríkjunum, hyggst hætta störfum við þáttinn. Walters er 75 ára og þykir ein fremsta fréttakona heims. Meira
8. september 2004 | Bókmenntir | 318 orð | 1 mynd

Beint í mark

Texti: Kalle Güettler, Rakel Hemsdal og Áslaug Jónsdóttir. Myndir og þýðing: Áslaug Jónsdóttir. 30 bls. Mál og menning 2004. Meira
8. september 2004 | Menningarlíf | 254 orð | 1 mynd

Bourne, borgarabjálfar og íslenska Dísin

"MENN eru auðvitað ofsakátir með að The Bourne Supremacy heldur toppsætinu aðra vikuna í röð. Meira
8. september 2004 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Börnin og vinnan

FÓLK með Sirrý hefur göngu sína á ný í kvöld á SkjáEinum eftir sumarfrí. Sem fyrr verður fjölbreytnin í fyrirrúmi. Meira
8. september 2004 | Menningarlíf | 483 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

N icole Kidman og Formúlu 1 ökuþórinn Flavio Briatore eru að sögn farin að stinga saman nefjum. Á Óskarsverðlaunaleikkonan að hafa hitt þennan 53 ára gamla ítalska auðjöfur við kynningu á mynd sinni Birth á Feneyjarhátíðinni sem nú stendur yfir. Meira
8. september 2004 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Fótleggir tryggðir fyrir 130 milljónir króna

Fætur þýsku fyrirsætunnar Heidi Klum hafa verið metnir á litlar 130 milljónir króna. Meira
8. september 2004 | Bókmenntir | 565 orð | 2 myndir

Hlutavelta tímans

Hlutavelta tímans er heiti bókar sem Þjóðminjasafnið hefur gefið út samhliða opnun hinnar nýju og veglegu grunnsýningar safnsins. Ritstjórar bókarinnar eru Árni Björnsson og Hrefna Róbertsdóttir og myndaritstjóri er Inga Lára Baldvinsdóttir. Meira
8. september 2004 | Tónlist | 396 orð | 1 mynd

Hugrökk, ekki sérvitur

NÝ PLATA Bjarkar, Medúlla , fer hátt á vinsældalistum víða um heim og hefur selst vel síðan hún kom út. Meira
8. september 2004 | Menningarlíf | 274 orð | 2 myndir

Kóreskur hefndarþorsti

ÁHUGAVERÐASTA myndin sem gefin er út á myndbandi og mynddiski í vikunni - að undanskilinni hinni margumtöluðu Píslasögu Krists - kemur aldrei þessu vant frá Kóreu. Myndin heitir Boksuneun naui geot á frummálinu, Sympathy for Mr. Meira
8. september 2004 | Menningarlíf | 682 orð | 1 mynd

Kvikmyndir í víðsjá

Stutt- og heimildamyndahátíðin Nordisk Panorama verður haldin hér á landi dagana 24.-28. september og lítur dagskrá hátíðarinnar afar kræsilega út. Meira
8. september 2004 | Menningarlíf | 178 orð | 1 mynd

Ljóð

Ljóðabókin Spuni eftir Ívar Björnsson frá Steðja er komin út. Þetta er 4. ljóðabók höfundar en hinar komu út 1992, 1995 og 1999 og heita Liljublóm, Í haustlitum og Á kvöldhimni. Meira
8. september 2004 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Marlene æfð í Slóveníu

UM ÞESSAR mundir eru fjórir dansarar Íslenska dansflokksins staddir í Slóveníu ásamt Ernu Ómarsdóttur og fleiri þátttakendum við æfingar á verkinu Við erum öll Marlene Dietrich . Meira
8. september 2004 | Menningarlíf | 176 orð | 1 mynd

Moore vill Fahrenheit í sjónvarp sem fyrst

LEIKSTJÓRINN Michael Moore vill að nýjasta mynd sín, Fahrenheit 9/11 , keppi um Óskarsverðlaunin í flokki bestu mynda, en ekki í flokki heimildarmynda, á næsta ári, að því er greint er frá í frétt BBC. Myndin, sem er hörð ádeila á stefnu George W. Meira
8. september 2004 | Menningarlíf | 496 orð

Ólík andlit nútímadansins

eftir Ástrós Gunnarsdóttur. Lýsing: Kári Gíslason. Dansarar: Aðalheiður Halldórsdóttir, Guðbjörg Halla Arnalds, Ástrós Gunnarsdóttir. Meira
8. september 2004 | Menningarlíf | 228 orð | 1 mynd

Púðurskot að mestu

MANNI fannst það nú ekki merkilegar fréttir þegar maður heyrði af útgáfu þessarar plötu. Prodigy sneri aftur fyrir tveimur árum með slöppu lagi ("Baby's Got a Temper") og maður klóraði sér því í hausnum. Til hvers? En... Meira
8. september 2004 | Bókmenntir | 123 orð | 1 mynd

Spaugileg og fyndin saga

Bækur Guðrúnar Helgadóttur, Litlu greyin, Undan illgresinu, Ekkert að þakka og Ekkert að marka hafa allar verið gefnar út í Danmörku á vegum forlagsins Klim, og fallið í mjög góðan jarðveg. Meira
8. september 2004 | Menningarlíf | 508 orð | 2 myndir

Sterk tengsl við útlönd

"VERKEFNAVAL okkar í vetur er afskaplega metnaðarfullt," segir Katrín Hall, listrænn stjórnandi Íslenska dansflokksins. Meira
8. september 2004 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Sungið á Sólheimum

Sönghópurinn "Reykjavík 5" heldur tónleika í Íþróttaleikhúsinu á Sólheimum í Grímsnesi, á morgun, fimmtudaginn 9. september, klukkan 20.30 og eru allir hjartanlega velkomnir. Miðaverðið er 1. Meira
8. september 2004 | Kvikmyndir | 557 orð | 1 mynd

Sönn ást

Leikstjóri: Richard Linklater. Handrit: Richard Linklater, Julie Delphy, Ethan Hawke. Aðalhlutverk: Julie Delphy, Ethan Hawke. 80 mín. Bandaríkin 2004. Meira
8. september 2004 | Menningarlíf | 684 orð | 3 myndir

Trúir ekki eigin augum

Óvenjuleg danssýning verður í Laugardalshöllinni með Pilobolus-dansleikhúsi í mars á næsta ári. Þetta er mögnuð sýning sem mannsaugað á bágt með að trúa, segir í tilkynningu. Meira
8. september 2004 | Menningarlíf | 473 orð

Verk á dagskrá Íslenska dansflokksins í vetur

Screensaver eftir Rami Be'er Frumsýnt í október 2004 Nútímasamfélagið með öllu sínu áreiti er yrkisefni hins ísraelska Rami Be'er, sem er stjórnandi hins þekkta Kibbutz dansflokks þar í landi. Meira
8. september 2004 | Menningarlíf | 299 orð | 1 mynd

Vitrænt samfélag í nærmynd

SAMFÉLAGIÐ í nærmynd á Rás 1 í Ríkisútvarpinu (ruv.is) er ágætur útvarpsþáttur, þar eru þjóðmálin skoðuð frá ýmsum hliðum, t.d. er fjallað um heilbrigðis-, félags-, mennta- og atvinnumál og ýmsum fróðleiksmolum er skotið inn á milli atriða. Meira

Umræðan

8. september 2004 | Bréf til blaðsins | 347 orð

Glæpamaður á einni nóttu!

Frá Garðari H. Björgvinssyni bátasmið:: "AÐ byggja atvinnu sína á því að markaðssetja slys og ófarir samborgaranna, er lágkúra. Hér er átt við rekstur DV." Meira
8. september 2004 | Aðsent efni | 330 orð | 1 mynd

Hreintungustefnan nýja allt á hreinni ensku!

Stefán Snævarr skrifar um málfar: "Er skynsamlegt að skipta við menn sem þjást af slíkri glámskyggni?" Meira
8. september 2004 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

LÍÚ það er ræs

Kristinn Gestsson fjallar um samningamál sjómanna: "En ef maður skoðar gagnkröfur LÍÚ þá stórefast maður um að þeir vilji yfirhöfuð semja við sína starfsmenn." Meira
8. september 2004 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Mávagrátur

Krisinn H. Gunnarsson fjallar um sérhagsmuni: "Stóra spurningin er hversu lengi tekst fulltrúum sérhagsmunanna í andstöðu við almenning að tefja nauðsynlegar og óhjákvæmilegar breytingar á kvótakerfinu?" Meira
8. september 2004 | Aðsent efni | 428 orð

Með sjálfstæðri, gagnrýnni skoðun

Ólafur Þ. Hallgrímsson svarar Staksteinahöfundi: "STAKSTEINAHÖFUNDUR Mbl. sýnir mér þá athygli 27. ágúst að vitna í greinarkorn er ég ritaði í blaðið og ber heitið Halldór eða Hans Blix. Vil ég þakka fyrir það." Meira
8. september 2004 | Bréf til blaðsins | 372 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Orð í tíma töluð ÉG var nýlega að hlusta á Ingva Hrafn í útvarpsþættinum Hrafnaþingi á Útvarpi Sögu þar sem hann var að tala um vanbúna og ofhlaðna stóra bíla með tengivagna. Meira
8. september 2004 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Vægi reynslu og þekkingar

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir skrifar um ráðningar í ábyrgðarstöður: "Flestir vilja sjá að menntun, reynsla og verðleikar umsækjenda um slík störf ráði við mat umsókna." Meira

Minningargreinar

8. september 2004 | Minningargreinar | 450 orð | 1 mynd

Gunnar Jóhann Sigurjónsson

Gunnar Jóhann Sigurjónsson, fæddist á Akureyri 3. ágúst 1925. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 28. ágúst sl. Foreldrar hans voru Sigurjón Benediktsson f. 19.8. 1882, d. 27.10. 1973, og Indiana Davíðsdóttir f. 17.3. 1896, d. 3.1. 1989. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2004 | Minningargreinar | 1701 orð | 1 mynd

HELGA SIGURÐARDÓTTIR

Helga Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 21. mars 1919. Hún lést á Landakotsspítala 30. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Helgu voru Sigurður Eyleifsson skipstjóri, f. í Gestshúsum á Seltjarnarnesi 6. júlí 1891, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2004 | Minningargreinar | 567 orð | 1 mynd

KORMÁKUR INGVARSSON

Kormákur Ingvarsson fæddist í Halakoti (Hvítárbakka) í Biskupstungum 7. mars 1926. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 24. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónína Ragnheiður Kristjánsdóttir, f. 30.8. 1890, d. 26.12. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2004 | Minningargreinar | 434 orð | 1 mynd

Sigrún Skarp-héðinsdóttir

Sigrún Skarphéðinsdóttir fæddist í Reykjavík 23. júlí 1914. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 28. ágúst síðastliðinn. Útför Sigrúnar var gerð frá Fríkirkjunni 7. september sl. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2004 | Minningargreinar | 3819 orð | 1 mynd

VILHJÁLMUR S. V. SIGURJÓNSSON

Vilhjálmur Sverrir Valur Sigurjónsson er fæddur í Reykjavík 1. mars 1918. Foreldrar hans voru þau Sigurjón Jónsson, sjómaður í Reykjavík, fæddur 5. apríl 1894 í Vík á Akranesi, dáinn 29. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

8. september 2004 | Sjávarútvegur | 110 orð

Fá fallega síld í Síldarsmugunni

ÍSLENSK skip hafa fengið stóra og fallega síld úr norsk-íslenska síldarstofninum á alþjóðlega hafsvæðinu milli Íslands og Noregs, Síldarsmugunni svokölluðu, undanfarnar vikur. Meira
8. september 2004 | Sjávarútvegur | 511 orð | 1 mynd

Kann að ganga á Íslandsmið

ÍSLENSK síldveiðiskip hafa fengið sannkallaða demantssíld í Síldarsmugunni svokölluðu að undanförnu. Meira

Viðskipti

8. september 2004 | Viðskiptafréttir | 337 orð | 1 mynd

Fyrirtækin þurfa að sýna frumkvæði

ÞÓR Sigfússon, framkvæmdastjóri Verslunarráðs, kallaði eftir auknu frumkvæði íslenskra fyrirtækja á morgunverðarfundi Íslandsbanka í gær. Meira
8. september 2004 | Viðskiptafréttir | 329 orð

Hluthafafundi aflýst

HLUTHAFAFUNDI í Opnum kerfum Group, sem halda átti í gær til að kjósa nýja stjórn að félaginu, var aflýst að beiðni Kögunar, sem hafði óskaði eftir því að fundurinn yrði haldinn. Meira
8. september 2004 | Viðskiptafréttir | 52 orð

Málstofa Hagfræðistofnunar og Viðskiptafræðistofnunar HÍ Stefán...

Málstofa Hagfræðistofnunar og Viðskiptafræðistofnunar HÍ Stefán Bjarni Gunnlaugsson, Háskólanum á Akureyri, flytur í dag erindi um "umframávöxtun á íslenskum hlutabréfamarkaði," á málstofu Hagfræðistofnunar og Viðskiptafræðistofnunar Háskóla... Meira
8. september 2004 | Viðskiptafréttir | 504 orð | 1 mynd

Merki um ójafnvægi í þjóðarbúskapnum

VAXANDI viðskiptahalli og aukin verðbólga eru merki um ójafnvægi í þjóðarbúskapnum. Þetta kom fram í máli Ignólfs Bender, forstöðumanns greiningardeildar Íslandsbanka, á morgunverðarfundi bankans í gær, þar sem rætt var um horfurnar í þjóðarbúskapnum. Meira
8. september 2004 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Úrvalsvísitalan nánast óbreytt

VIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu samtals liðlega 3,2 milljörðum króna. Þar af voru viðskipti með skuldabréf fyrir um 2,6 milljarða en hlutabréf fyrir um 600 milljónir. Um helmingurinn af þeim viðskiptum var með hlutabréf í KB banka. Meira

Daglegt líf

8. september 2004 | Daglegt líf | 206 orð

Að pússa skó

Ekki maka miklum skóáburði á skóna. Bera lítið á en oftar og hreinsa af allan skóáburð sem safnast á skóna. Alltaf að reyna skóáburðinn fyrst á hversdagsskónum áður en spariskórnir eru burstaðir. Meira
8. september 2004 | Daglegt líf | 1084 orð | 5 myndir

Á sautján pör af skóm

Sumir safna frímerkjum, aðrir gömlum spilum eða kortum en Valur Ásmundsson, fyrrverandi bæjargjaldkeri í Hafnarfirði, safnar skóm. Kristín Gunnarsdóttir hitti Val, skoðaði safnið og fékk heilræði. Meira

Fastir þættir

8. september 2004 | Fastir þættir | 136 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Á opnu borði. Meira
8. september 2004 | Dagbók | 25 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 24.

Brúðkaup | Gefin voru saman 24. júlí sl. í Seltjarnarneskirkju af sr. Pálma Matthíassyni þau Anna Guðmundsdóttir og Mark Twomey . Heimili þeirra er á... Meira
8. september 2004 | Dagbók | 453 orð | 1 mynd

Einfaldleiki og gott hráefni

Ásta Vigdís Jónsdóttir er fædd í Kópavogi árið 1967. Hún útskrifaðist úr grafíkdeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1991 og lauk BA-prófi í bókmenntafræði frá Háskóla Íslands árið 1996. Þá lagði hún stund á kennslufræði og hlaut kennsluréttindi frá HÍ árið 1998. Ásta hefur undanfarin ár starfað sjálfstætt sem þýðandi. Hún er gift Guðmundi Inga Markússyni trúarbragðafræðingi og eiga þau saman þrjú börn. Meira
8. september 2004 | Dagbók | 58 orð | 1 mynd

Kátt á lokasýningu Rómeó og Júlíu

Borgarleikhúsið | Vel var fagnað við lok sýningar á leikritinu Rómeó og Júlíu á sunnudagskvöld, þegar þrjátíuogþrjúþúsundasta áhorfanda leiksýningarinnar, Friðnýju Jóhannesdóttur, var færður blómvöndur. Meira
8. september 2004 | Dagbók | 85 orð

Námskeið í Söngskólanum

PAUL Farrington, söngvari og söngkennari, heldur 5 daga námskeið dagana 10.-14. september á vegum Söngskólans í Reykjavík. Meira
8. september 2004 | Dagbók | 48 orð

Orð dagsins: Og Jesús gekk til...

Orð dagsins: Og Jesús gekk til þeirra, talaði við þá og sagði: "Allt vald er mér gefið á himni og jörðu." (Mt. 28, 18.) Meira
8. september 2004 | Dagbók | 142 orð

"Samkór Reykjavíkur"

Á KOMANDI vetri bætist nýtt nafn í kóraflóru höfuðborgarsvæðisins er Samkór Reykjavíkur tekur til starfa. Meira
8. september 2004 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. De2 Bc5 6. 0-0 0-0 7. c3 d6 8. Hd1 Bd7 9. Bc2 Ba7 10. h3 h6 11. d4 He8 12. dxe5 Rxe5 13. Rxe5 Hxe5 14. Bf4 He6 15. Rd2 De7 16. Kh2 Bb5 17. Df3 Bc6 18. Bb3 Bxe4 19. Rxe4 Hxe4 20. Bc2 He2 21. Meira
8. september 2004 | Viðhorf | 841 orð

Virkjum breyskleikann

Hetja er ekki sá sem aldrei bognar undan álagi eða áföllum. Hetja er sá sem leyfir sér að bogna en getur staðið upp aftur eftir áföllin, þótt það taki langan tíma. Sá sem ekki bognar, brotnar á endanum og þá er skaðinn oft meiri en mögulegt er að bæta. Meira
8. september 2004 | Fastir þættir | 287 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur gert sér ferð undanfarið í matvöruverslanir sem hann á sjaldan erindi í, skoðað nýja Nóatúnsbúð í Grafarholti, Bónusbúð í Hafnarfirði og farið í Krónuna á Ártúnshöfða. Meira

Íþróttir

8. september 2004 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Annar bikar til Haukanna

KARLALIÐ Hauka í handknattleik tók í gærkvöld á móti sínum öðrum bikar á þremur dögum. Haukar mættu KA í meistarakeppni HSÍ, viðureign Íslandsmeistaranna og bikarmeistaranna, á heimavelli sínum á Ásvöllum og unnu stórsigur, 42:31, eftir 17:15 í hálfleik. Meira
8. september 2004 | Íþróttir | 217 orð

Anna Yakova hætt með ÍBV?

ALLAR líkur eru á því að Anna Yakova leiki ekki með Íslandsmeistaraliði ÍBV í kvennaflokki í vetur. Hlynur Sigmarsson, formaður meistaraflokksráðs kvenna, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að málið myndi skýrast á næstu dögum en flest benti til þess að Yakova myndi ekki koma til liðsins. Meira
8. september 2004 | Íþróttir | 394 orð

Bíðum eftir uppstillingu Ungverjanna

ÍSLENDINGAR mæta Ungverjum í undankeppni HM í knattspyrnu í dag og er leikið í Búdapest. Þetta er annar leikur Íslands í keppninni en liðið tapaði 1:3 fyrir Búlgörum á heimavelli á laugardaginn og á sama tíma biðu Ungverjar lægri hlut í Króatíu, 0:3. Leikurinn hefst klukkan 19.15 að íslenskum tíma en þá er klukkan orðin 21.15 í Ungverjalandi og því er um sannkallaðan kvöldleik að ræða. Meira
8. september 2004 | Íþróttir | 167 orð

Duval ofarlega á heimslistanum á ný

SIGUR Vijay Singh á Deutsche Bank-golfmótinu á bandarísku mótaröðinni í golfi á mánudag vakti mikla athygli enda velti Fidjíbúinn Tiger Woods úr efsta sæti heimslistans. Meira
8. september 2004 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

* FEYENOORD frá Hollandi vill fá...

* FEYENOORD frá Hollandi vill fá að skoða knattspyrnumennina ungu úr KR, Kjartan Henry Finnbogason og Theodór Elmar Bjarnason , en frá því er sagt á vef KR-inga. Meira
8. september 2004 | Íþróttir | 208 orð

Figo ekki viss um að Owen sé nauðsynlegur

PORTÚGALINN Luis Figo, leikmaður Real Madrid, er ekki viss um að það hafi verið nauðsynlegt að kaupa Michael Owen til Real fyrr í sumar frá Liverpool. Meira
8. september 2004 | Íþróttir | 884 orð | 1 mynd

Fyrstur á svæðið og síðastur heim

EFTIR rúmlega fimm ára baráttu við Bandaríkjamanninn Tiger Woods tókst Vijay Singh að velta Woods úr efsta sæti heimslistans í golfi. Sl. mánudag sigraði Singh á Deutsche Bank-mótinu í Boston en Woods varð í 2.-3. sæti ásamt Adam Scott frá Ástralíu. Frá því að Woods kom fram á sjónarsviðið hefur hann nánast einokað efsta sæti heimslistans en Singh hefur staðið í skugganum og beðið eftir sínu tækifæri. Hann hefur sigrað á 21 móti í Bandaríkjunum og á 22 mótum í öðrum heimsálfum. Meira
8. september 2004 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

* ÍA varð Íslandsmeistari í 2.

* ÍA varð Íslandsmeistari í 2. flokki karla í knattspyrnu. Í lokaumferð A-riðilsins báru Skagamenn sigurorð af FH-ingum, 4:3, á sama tíma og Kópavogsliðin Breiðablik og HK skildu jöfn, 2:2. Meira
8. september 2004 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

* KNATTSPYRNUSTJÓRINN , Graeme Souness hlakkar...

* KNATTSPYRNUSTJÓRINN , Graeme Souness hlakkar mjög til þess að taka við Newcastle 13. september. "Ég er að fara til félags sem er frægt um allan heim og stuðningsmenn liðsins eru frábærir. Meira
8. september 2004 | Íþróttir | 108 orð

Milan Stefán fékk tveggja leikja bann

MILAN Stefán Jankovic, þjálfari úrvalsdeildarliðs Keflavíkur, getur ekki stjórnað liði sínu í tveimur síðustu umferðum Íslandsmótsins. Meira
8. september 2004 | Íþróttir | 181 orð

Óreynt lið hjá Ungverjum gegn Íslandi í Búdapest

UNGVERJAR tefla fram frekar óreyndu liði undir stjórn Þjóðverjans Lothars Matthäus. Kynslóðaskipti hafa átt sér sér stað í herbúðum ungverska liðsins og það sést best á því að meira en helmingur af leikmannahópi liðsins hefur ekki náð 10 landsleikjum. Meira
8. september 2004 | Íþróttir | 396 orð

"Hefðu átt skilið stig"

MARK í lok venjulegs leiktíma tryggði Ungverjum sigur á Íslendingum, 1:0, í Evrópukeppni 21 árs landsliða í knattspyrnu í gær en leikurinn fór fram í Dunaújváros, skammt frá Búdapest. Íslenska liðið er þar með þrjú stig eftir fyrstu tvo leiki sína en það sigraði Búlgara síðasta föstudag, 3:1. Meira
8. september 2004 | Íþróttir | 490 orð | 1 mynd

"Við verðum að rífa okkur upp"

INDRIÐI Sigurðsson er yngsti leikmaður landsliðsins í knattspyrnu, verður 23 ára á árinu, en hefur engu að síður unnið sér fast sæti í liðinu sem vinstri vængmaður. Hann leikur með belgíska félaginu Genk og hefur leikið vel þar eins og með landsliðinu. Hann segist kunna vel við sig í Belgíu, eins og hann gerði reyndar í Noregi þar sem hann lék sem atvinnumaður áður en hann gekk til liðs við Genk þar sem hann er með samning til ársins 2006. Meira
8. september 2004 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

"Þurfum að gleyma síðasta leik"

"ÞETTA leggst ágætlega í mig. Við þurfum bara að gleyma síðasta leik sem fyrst og það er best að nota næsta leik til slíks og það er fínt að fá annan leik svona strax til að rétta úr kútnum og gerir þennan leik enn mikilvægari fyrir okkur fyrir vikið," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði Íslands, um viðureignina við Ungvejra í kvöld. Meira
8. september 2004 | Íþróttir | 145 orð

Sátt um skipti Magna í Snæfell

INGVALDUR Magni Hafsteinsson, körfuknattleiksmaður úr KR, er genginn til liðs við Snæfell. Meira
8. september 2004 | Íþróttir | 121 orð

Slóvaki í herbúðir Valsmanna

VALSMENN hafa gert samning við Slóvakann Pavol Polakovic um að leika með liðinu á komandi leiktíð í handknattleik. Pavol er 25 ára gamall, örvhent skytta sem á að baki 50 landsleiki fyrir Slóvakíu. Meira
8. september 2004 | Íþróttir | 157 orð

Ungverjarnir heimta sigur

UNGVERJAR sætta sig ekki við neitt annað en þrjú stig í leiknum gegn Íslendingum í kvöld og krefjast þess að lið þeirra snúi blaðinu við eftir slæma byrjun á undankeppni HM í knattspyrnu. Meira
8. september 2004 | Íþróttir | 63 orð

ÚRSLIT

KNATTSPYRNA Ungverjaland - Ísland 1:0 Dunaújvaros, Evrópukeppni 21 árs landsliða, 8. riðill, þriðjudagur 7. september. Mark Ungverjalands: Feczesin 87. Meira
8. september 2004 | Íþróttir | 131 orð

Þrír sigrar gegn Ungverjum

ÍSLENDINGAR og Ungverjar mætast í dag í áttunda sinn á knattspyrnuvellinum. Í þeim sjö viðureignum sem þjóðirnar hafa ást við hafa Íslendingar unnið þrjá leiki en Ungverjar fjóra. Meira
8. september 2004 | Íþróttir | 104 orð

Þúsund stuðningsmenn koma með Aachen

Um 1.000 stuðningsmenn þýska 2. deildarliðsins Alemannia Aachen ætla að fylgja sínu liði á leikinn gegn FH-ingum í 1. umferð UEFA-bikarsins í knattspyrnu en fyrri leikur liðanna fer fram á Laugardalsvelli fimmtudaginn 16. september og hefst klukkan... Meira

Bílablað

8. september 2004 | Bílablað | 58 orð | 1 mynd

23 milljónasti Golfinn

FRAMLEIDDIR hafa verið 23 milljónir VW Golf-bíla. VW smíðar nú Golf í átta verksmiðjum víða um heim. Golf kom fyrst á markað 1974. Árið 2002 fór heildarframleiðslan yfir framleiðslu á Bjöllunni, sem fram til þessa hafði verið mest framleiddi bíll í... Meira
8. september 2004 | Bílablað | 340 orð | 1 mynd

Audi Sportback - nýr 5 dyra bíll á leiðinni

Audi Sportback, fimm dyra bíll í c-flokki, verður kynntur hér á landi á næstunni. Bíllinn er settur til höfuðs nýjum BMW 1 og á að keppa á sama markaði og Mercedes-Benz A og reyndar VW Golf. Meira
8. september 2004 | Bílablað | 71 orð

Bílasalan jókst um 18,3%

SALA á fólksbílum jókst um 18,3% fyrstu átta mánuði ársins. Alls höfðu þá selst 8.417 nýir bílar. Langmest söluaukning er á Daewoo/SsangYong það sem af er árinu og helgast það fyrst og fremst af mikilli sölu á Musso Sports pallbílnum. Meira
8. september 2004 | Bílablað | 97 orð

BMW X5 3,0i Luxus

Vél: Sex strokka línuvél, 2.979 rúmsentimetrar, 24 ventla. Afl: 231 hestafl við 5.900 snúninga á mínútu. Tog: 300 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. Hröðun: 8,8 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst. Hámarkshraði: 215 km/klst. Meira
8. september 2004 | Bílablað | 813 orð | 6 myndir

BMW X5 - aldrifinn og aflmikill

LÚXUSBORGARJEPPAR eru eftirsóknarverðir bílar og allnokkrir berjast um hylli kaupenda. Þarna má m.a. nefna bíla eins og Range Rover, Porsche Cayenne og VW Touareg. Meira
8. september 2004 | Bílablað | 493 orð | 5 myndir

Breskur auðkýfingur fær Cayenne Turbo GT700

Breskur auðkýfingur hefur keypt Porsche Cayenne Turbo GT700 af Bílabúð Benna og er kaupverðið nálægt 20 milljónum króna. Bíllinn er vitaskuld með stýrið hægra megin en það er margt annað sem er með öðrum hætti í þessum magnaða bíl. Meira
8. september 2004 | Bílablað | 383 orð | 1 mynd

Breyttu Nissan í slökkvibíl

AÐSTÆÐUR til slökkvistarfa eru með öðrum hætti í Svíþjóð en við þekkjum til. Þar í landi þurfa menn auk hefðbundinna slökkvibíla að hafa aðgang að bílum sem komast víðar; hvort sem það er á skógarslóðum eða í þröngum stórborgum. Meira
8. september 2004 | Bílablað | 137 orð

Dísilbylting framundan hjá Toyota

TOYOTA verður ekki með mikið umfangs á bílasýningunni í París að þessu sinni ef undanskilinn er hugmyndabíll með nýrri D-4D dísilvél í stærðarflokknum 1,9-2,2 lítra sem fer í framleiðslu á næsta ári. Meira
8. september 2004 | Bílablað | 646 orð | 5 myndir

Litlar breytingar á nýjum Corolla

NÍUNDA kynslóð hins mikla sölubíls Toyota Corolla var kynnt hér á landi í byrjun árs 2002. Nú hefur bíllinn, fyrr en vænta mátti, fengið lítilsháttar andlitslyftingu og viðbætur í staðalbúnað. Meira
8. september 2004 | Bílablað | 556 orð | 3 myndir

Nýjar og endurbættar rútur frá MAN sýndar í Hannover

MAN, rútu- og flutningabílaframleiðandinn þýski, kynnir ýmsar nýjungar á atvinnubílasýningunni í Hannover síðar í þessum mánuði. Meira
8. september 2004 | Bílablað | 141 orð | 2 myndir

Peugeot 907

PEUGEOT sýnir afar laglegan sportbíl með V12 vél á bílasýningunni í París seinna í þessum mánuði. Þetta er tveggja sæta bíll sem Peugeot hefur gefið heitið 907 og gæti verið til marks um að fyrirtækið ætli að hasla sér völl í framleiðslu á... Meira
8. september 2004 | Bílablað | 253 orð

"Notkun bönnuð" límt yfir skoðunarmiða

Ekki þarf lengur að afhenda skráningarmerki ökutækis til geymslu sé ætlunin að taka bíl úr umferð. Meira
8. september 2004 | Bílablað | 80 orð

Toyota Corolla 1.6 hlaðbakur Sol

Vél: Fjórir strokkar, 1.598 rúmsentímetrar, 16 ventlar VVT-i. Afl: 110 hestöfl við 6.000 snúninga á mínútu. Tog: 150 Nm við 4.800 snúninga á mínútu. Gírskipting: Fjögurra þrepa sjálfskipting. Hröðun: 11,8 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst. Meira
8. september 2004 | Bílablað | 215 orð | 1 mynd

V8-vél í Volvo XC90

AFLMESTI bíllinn í XC90 línu Volvo er T6-gerðin. Þetta er laglega hannaður bíll en hann er einungis fáanlegur með fjögurra þrepa sjálfskiptingu og er 9,3 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km hraða, sem er í það hægasta í samanburði við keppinautana. Meira
8. september 2004 | Bílablað | 103 orð | 4 myndir

Vélarhlíf frá Honda sem dregur úr höfuðáverkum

Honda hefur hannað vélarhlíf sem opnast sjálfkrafa ef bílnum er ekið á gangandi vegfaranda. Með þessu móti á vélarhlífin að virka eins og höggdeyfir og draga úr líkum á alvarlegum höfuðáverkum. Meira
8. september 2004 | Bílablað | 467 orð | 2 myndir

Vilja lægri vexti á bílakaupalán

MUNURINN á vöxtum á lánum til fasteignakaupa og lánum til bílakaupa hefur tvöfaldast að undanförnu, eða eftir að bankar og sparisjóðir lækkuðu vexti af fasteignalánum úr um og yfir 6% í 4,2%. Meira
8. september 2004 | Bílablað | 204 orð | 1 mynd

Vindlakvöld með Pischetsrieder

SALA á Volkswagen-bílum hefur dregist saman og hagnaður minnkað og yfirmaður fyrirtækisins, Bernd Pischetsrieder, ætlar að breyta þessu með því að veita sköpunargáfunni útrás meðal starfsmanna. Meira
8. september 2004 | Bílablað | 228 orð | 1 mynd

VW GTI að koma á markað

Volkswagen lét vita af því á bílasýningunni í Frankfurt í fyrra að til stæði að framleiða GTI-gerð af fimmtu kynslóð Golf. Fyrirtækið sýndi þar GTI-hugmyndabíl en nú hefur VW sent frá sér myndir af hinum raunverulega GTI. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.