Greinar miðvikudaginn 27. október 2004

Fréttir

27. október 2004 | Innlendar fréttir | 170 orð

120% hækkun raunlauna á 15 árum

RAUNLAUN félaga í Verslunarmannafélagi Reykjavíkur í fjármálafyrirtækjum og öðrum fyrirtækjum í sérhæfðri þjónustu hækkuðu um 120% á fimmtán ára tímabili á milli áranna 1988 og 2003 og hafa hækkað langmest sé litið til atvinnugreina. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð

Afdrif flugna

Einhverju sinni sat Björn Ingólfsson héraðsfund Þingeyjarprófastsdæmis. Yfirlitsræða prófasts var flutt sköruglega að aflokinni messu. Síðan tóku safnaðarfulltrúar að flytja skýrslur sínar. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Almyrkvi á tungli næstu nótt

ALMYRKVI verður á tungli næstu nótt og má gera ráð fyrir að myrkvinn sjáist í heild frá Íslandi. Almyrkvinn stendur yfir í 81 mínútu. Að honum loknum hefst deildarmyrkvi aftur en nú í öfugri röð, þar sem tunglið færist smám saman úr alskugganum. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 256 orð

Atlantsolía fái lóð á Skeiði

Ísafjörður | Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að Atlantsolíu ehf. verði úthlutað lóð undir bensínstöð á Skeiði skammt frá verslun Bónuss. Jafnframt var lagt til að Olíuverslun Íslands hf. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Ánægðar með árangurinn

Sauðárkrókur | Skagfirskt bændafólk stóð fyrir kynningu á búvörum í Skagfirðingabúð á Sauðárkróki um helgina, á svonefndum Bændadögum. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 371 orð

Árekstrarvararnir hafa löngu sannað gildi sitt

EINAR Óskarsson, öryggisfulltrúi flugfélagsins Atlanta, segir að árekstrarvarar í þotum hafi löngu sannað gildi sitt. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð

Barðstrendingafélagið í Reykjavík 60 ára

Barðstrendingafélagið í Reykjavík er 60 ára um þessar mundir. Í tilefni þess verður félagið með fagnað í Breiðfirðingabúð laugardaginn 30. október. Starfsemi Barðstrendingafélagsins hefur verið með ágætum síðustu ár og þá einkum starf kvennadeildar. Meira
27. október 2004 | Erlendar fréttir | 118 orð

Biðlað í Wisconsin

bandarísku forsetaframbjóðendurnir, George W. Bush forseti og John Kerry öldungadeildarþingmaður, héldu m.a. fundi með stuðningsmönnum sínum í Wisconsin í gær en það er eitt af hinum mikilvægu "óvissuríkjum". Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð

Bilanir í þremur vélum Flugfélagsins

BILUN varð í startara vélar Flugfélags Íslands sem fara átti frá Egilsstöðum til Reykjavíkur í gærmorgun. Var önnur vél fengin í hennar stað og urðu litlar tafir vegna þessa. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Bílvelta við Laxamýri

ÖKUMAÐUR bíls var fluttur á slysadeild á Húsavík eftir bílveltu sunnan í Laxamýrarleiti rétt vestan Húsavíkur síðdegis í gær. Hann meiddist í baki en fékk að fara heim að lokinni skoðun. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð

Bjargað úr Jökuldölum

FJÓRIR erlendir menn festu bíl sinn í Jökuldölum í gær og gekk einn þeirra í Landmannalaugar en þar er neyðarsendir sem maðurinn notaði til að kalla eftir aðstoð. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð

Braust inn í tíu bíla sömu nóttina

NÍTJÁN ára piltur var í gær dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ýmsa þjófnaði í borginni. Eitt desemberkvöld í fyrra braust hann ásamt öðrum félaga sínum inn í tíu bíla sem stóðu í bifreiðageymslu við Engjasel. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Byggja risafjós í Birtingaholti

Í BIRTINGAHOLTI í Hrunamannahreppi er verið að reisa tvö mjög stór og fullkomin fjós, fyrir 120-130 mjólkurkýr hvort. Meira
27. október 2004 | Erlendar fréttir | 1210 orð | 2 myndir

Demókratar óttast áhrif framboðs Naders

Fréttaskýring | Demókratar óttast að þau atkvæði sem Ralph Nader fær í ríkjum þar sem sérstaklega mjótt verður á munum í bandarísku forsetakosningunum kunni að hafa alvarlegar afleiðingar fyrir þeirra mann, John Kerry. Davíð Logi Sigurðsson fjallar hér um stöðuna eins og hún er nú, sex dögum áður en Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu. Meira
27. október 2004 | Erlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

Dollaraviðskipti bönnuð á Kúbu

SEÐLABANKI Kúbu hefur tilkynnt að Bandaríkjadollar verði ekki gjaldgengur í viðskiptum á eyjunni frá og með 8. nóvember. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð

Efast um að hugmyndirnar leysi deiluna

TRYGGVI Þór Heimisson, formaður Bandalags kennara á Norðurlandi eystra, efast um að hugmyndir sem Kristján Þór Júlíusson hefur sett fram geti orðið til lausnar á yfirstandandi kjaradeilu. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Ennþá skipulegt undanhald fremur en hrun

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands, sem mælir verð hlutabréfa fimmtán fyrirtækja sem mest viðskipti eru með á markaðnum, lækkaði um 4,3% í gær, sem er næstmesta lækkun vísitölunnar á einum degi. Frá því að úrvalsvísitalan náði hámarki 8. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Fékk nýja dísilvél að gjöf

Á 75 ÁRA afmæli Iðnskólans í Hafnarfirði, 11. nóvember 2003, tilkynnti Jóhann Ólafur Ársælsson, framkvæmdastjóri Merkúrs hf., að hann hefði fengið fyrirtækið John Deere, sem Merkúr hf. er umboðsaðili fyrir, til að gefa skólanum nýja dísilvél. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Félag MBA-HÍ stofnað

STOFNFUNDUR Félags viðskiptafræðinga MBA frá Háskóla Íslands, - MBA-HÍ, var haldinn nýlega. Meðlimir félagsins eru úr tveimur útskriftarhópum úr MBA-námi við Háskóla Íslands. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð

Foreldrar og börn hvött til að mótmæla

HEIMILI og skóli hvetur foreldra og börn til mótmælastöðu við Austurvöll kl. 16 í dag. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 161 orð

Fylgst með unglingum í verkfalli

STARFSMENN á vegum borgarinnar, sem starfa við að ganga um hverfin og fylgjast með unglingum, hafa á tilfinningunni að útivistartími sé minna virtur og unglingadrykkja sé meiri í ár en í fyrra. Meira
27. október 2004 | Minn staður | 105 orð

Fyrirlestur | Breski blaðamaðurinn og stríðsfréttaritarinn,...

Fyrirlestur | Breski blaðamaðurinn og stríðsfréttaritarinn, Tim Judah heldur opinberan fyrirlestur á Félagsvísindatorgi á vegum Félagsvísinda- og lagadeildar Háskólans í hádeginu í dag, miðvikudag, 27. október. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Gamla Vatneyrarbúðin verður færð í fyrra horf

UNNIÐ hefur verið að enduruppbyggingu á svonefndri Vatneyrarbúð á Patreksfirði, gömlu norsku einingahúsi frá því um aldamótin 1900, þar sem um áratuga bil var verslun og útgerð mikil. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 230 orð

Gerir athugasemd við afgreiðslu TR

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur mælst til að Tryggingastofnun ríkisins (TR) taki mál konu fyrir að nýju vegna eingreiðslu örorkubóta sem TR reiknaði henni. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð

Gilsfjörður verði hlið að Vestfjörðum

Í TILLÖGUM sem Árni Johnsen hefur kynnt fyrir sveitarstjórnarmönnum í Vesturbyggð og á Tálknafirði vegna átaks í ferðaþjónustu og atvinnumálum segir m.a. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Gjöf til skoska þingsins frá Alþingi

FORSETI Alþingis, Halldór Blöndal, afhenti forseta skoska þingsins, George Reid, nýlega gjöf frá Alþingi í tilefni af opnun nýs skosks þinghúss, sem tekið var í notkun við hátíðlega athöfn í Edinborg 9. október sl. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Gluggað í bækurnar

SÍÐAN kennaraverkfallið skall á hefur foreldrafélag Íslandsbanka og Sjóvár-Almennra rekið svonefndan heilsuskóla í Þróttaraheimilinu í Laugardal. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir fær jafnréttisviðurkenningu

GUÐFRÍÐUR Lilja Grétarsdóttir, forseti Skáksambands Íslands, hlýtur jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs árið 2004, en þetta er í þrettánda skipti sem viðurkenningin er veitt. Meira
27. október 2004 | Minn staður | 112 orð

Hafa ekki samræmt tíma

KIRKJUR í Kjalarnesprófastsdæmi munu væntanlega ekki fylgja fordæmi Reykjavíkurprófastsdæma með útfarartíma, enda hafa tímasetningarnar ekki verið samræmdar hingað til, segir sr. Gunnar Kristjánsson, prófastur í Kjalarnesprófastsdæmi. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Halda heim til Íslands í fyrramálið

ÍSLENSKU friðargæsluliðarnir þrír sem særðust í sjálfsmorðssprengjuárás í Kabúl á laugardag fara frá Afghanistan í fyrramálið og eru væntanlegir til Osló síðdegis. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Hannar stól fyrir markað í Kólumbíu

ERLA Sólveig Óskarsdóttir húsgagnahönnuður hefur fengið það verkefni að hanna stól sem fara á á markað í Kólumbíu í Suður-Ameríku, en annar stóll sem hún hefur hannað hefur verið þar á markaði í nokkur ár, auk þess sem hann hefur einnig verið á markaði í... Meira
27. október 2004 | Erlendar fréttir | 98 orð

Hljóp 30 km aftur á bak

22 ÁRA rafeindaverkfræðingur í Malasíu hefur sett landsmet í því að hlaupa aftur á bak. "Ég vildi alltaf gera eitthvað mikilvægt í lífinu," sagði verkfræðingurinn S. Moganasundar eftir að hann hljóp 30 km aftur á bak. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð

Hrakti kindur fram af þverhnípi

Vestmannaeyjar | Hundur hrakti sex kindur fyrir björg í Vestmannaeyjum um helgina. Lentu þær í sjónum og drápust í fallinu. Vitni var að atburðinum og kallaði lögregluna til. Meira
27. október 2004 | Minn staður | 811 orð | 2 myndir

Hvetjum hvor annan áfram

Hrunamannahreppur | "Við höfum hvatt hvor annan áfram," segir Ragnar Magnússon, bóndi í Birtingaholti. Á jörðinni er verið að byggja tvö stór fjós með bestu tækni sem völ er á. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 112 orð

Hvorki til viðræðu né í húsum hæfur

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt rúmlega fimmtugan karlmann í 30 daga skilorðbundið fangelsi fyrir að slá lögreglumann í andlitið með krepptum hnefa með þeim afleiðingum að hann marðist í andliti, vör sprakk og tönn losnaði. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 112 orð

Hægt að skoða gömul blöð á Netinu

AÐGANGUR á Netinu að gömlum eintökum Morgunblaðsins, frá 1913 fram á mitt ár 1964, er öllum opinn og hægt að fara í gagnasafn Morgunblaðsins, www.mbl.is/gagnasafn, og smella á fyrstu forsíðu blaðsins sem birtist vinstra megin á síðunni. Meira
27. október 2004 | Minn staður | 112 orð

Innbrot í Leikhóla | Brotist var...

Innbrot í Leikhóla | Brotist var inn í leikskólann Leikhóla á Ólafsfirði í liðinni viku. Starfsfólk tók eftir innbrotinu er það sá að geisladrif vantaði í tölvur leikskólans er það mætti til vinnu. Meira
27. október 2004 | Erlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Ísraelsþing samþykkir brottflutning frá Gaza

FULLTRÚAR Palestínustjórnar sögðust í gær vona að fyrirhuguð brottför Ísraela frá Gaza yrði fyrsta skrefið að sjálfstæðu ríki Palestínumanna á Gaza og Vesturbakkanum. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð

Jafntefli hjá körlunum og tap hjá konunum

KARLALANDSLIÐIÐ í skák gerði jafntefli við Argentínu 2-2 í umferð gærdagsins á Ólympíuskákmótinu sem haldið er á Mallorka, en kvennalandsliðið tapaði fyrir Íran með 2,5 vinningum gegn 0,5. Þrjár umferðir eru eftir af mótinu sem lýkur á föstudaginn kemur. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð

Játar þjófnað á tugum bíla

UNGUR maður hefur játað að hafa stolið allt að 30 bílum á undanförnum vikum og mánuðum og hefur verið sendur í afplánun í fangelsi vegna dóms sem hann hafði áður hlotið. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Komin í jólabúning

VERIÐ er að klæða Kringluna í jólaskrúðann þessa dagana en þó verður ekki kveikt á jólaljósunum fyrr en 1. nóvember líkt og gert var í fyrra. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 961 orð | 3 myndir

Krakkarnir sakna skólans

Allt frá því að verkfallið hófst í síðasta mánuði hafa ýmis fyrirtæki eða foreldrasamtök innan fyrirtækja í Reykjavík staðið fyrir barnagæslu fyrir börn á aldrinum 6-11 ára og hefur hún að sögn aðstandenda verið ágætlega nýtt. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Lengra verður ekki gengið í kostnaði

"ÞAÐ kom ekkert nýtt fram sem leitt hefur til einhverrar lausnar," segir Birgir Björn Sigurjónsson, formaður samninganefndar sveitarfélaganna, um fundina í gær. Meira
27. október 2004 | Minn staður | 152 orð | 1 mynd

Ljúka gerð steindra glugga

SÓKNARNEFND Glerárprestakalls hefur ákveðið að ljúka við gerð steindra glugga sem ráðgert er að setja í kirkjuna. Um er að ræða tvo stóra glugga í kirkjuskipið og tvo háa glugga í kór kirkjunnar. Sem fyrr er gerð þessara glugga í höndum Leifs Breiðfjörð. Meira
27. október 2004 | Minn staður | 207 orð | 1 mynd

Menningin fyllti kirkjurnar

MENNINGIN fyllti margar kirkjur á Suðurnesjum um helgina þegar Ferðamálasamtök Suðurnesja og söfnuðirnir á svæðinu efndu til Menningardags í kirkjum í annað sinn. Alls komu um 1. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Mikill heiður

"MÉR finnst þetta óskaplega mikill heiður og er mjög þakklát fyrir þetta fyrir hönd allra íslenskra skákkvenna. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Miklar vonir bundnar við þorskeldi

MIKLAR vonir eru bundnar við þorskeldi í Tálknafirði og að eldið verði innan nokkurra ára orðin arðbær atvinnugrein í íslenskum sjávarútvegi. Að sögn Jóns Arnar Pálssonar, framkvæmdastjóra Þórodds ehf. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð

Nefndin fái kynningu | Á fundi...

Nefndin fái kynningu | Á fundi umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkur var lagt fram minnisblað frá Umhverfis- og heilbrigðisstofu varðandi fyrirhugaða rafskautaverksmiðju að Katanesi. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð

Nítján sóttu um | Nítján umsóknir...

Nítján sóttu um | Nítján umsóknir bárust um starf við umsýslu- og skrifstofuvinnu hjá Fasteignum Ísafjarðarbæjar ehf. Stefnt er að því að ráða í starfið í lok vikunnar að því er fram kemur á vef Bæjarins besta. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Númeraplötur ekki í samræmi við ESB-reglur?

NORÐMENN hafa fengið athugasemdir frá Evrópusambandinu vegna nýs útlits á skráningarplötum bíla, en sams konar plötur hafa verið teknar upp hérlendis. Auk númersins er mynd af þjóðfána á plötunum og skammstöfun á landsheitinu, IS eða N. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 496 orð

Óljóst hvort kennsla gæti hafist strax

EF LAUSN fyndist á verkfallinu í þessari viku er allsendis óljóst hvort kennsla gæti hafist í öllum grunnskólum landsins í næstu viku. Meira
27. október 2004 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Paksas sýknaður í Litháen

ROLANDAS Paksas, fyrrum forseti Litháens, hefur verið sýknaður af ákæru um að hafa komið ríkisleyndarmálum í hendur rússnesks kaupsýslumanns. Mál þetta kostaði Paksas embættið á sínum tíma. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

PharmaNor styrkir Mæðrastyrksnefnd

NÝLEGA gaf PharmaNor hf. Mæðrastyrksnefnd um 6.000 sokkabuxur og um 160 pör af skóm, sem eru með sérstaklega hönnuðum sóla til að draga úr álagi á bak og fætur. Um er að ræða vel þekkt vörumerki. Áætlað verðmæti gjafarinnar er um 5,6 milljónir króna. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

"Kallinn á kassanum" alla daga

KARLAHÓPUR Femínistafélagsins stendur fyrir viðburðinum "Kallinn á kassanum" í hádeginu alla virka daga í femínistavikunni sem nú stendur. Karlarnir á kassanum verða á Súfistanum á efri hæðinni hjá Máli og menningu á Laugavegi kl. 12.30. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

"Það eru spennandi tímar framundan"

"ÞAÐ verður fljótlega sem ég byrja að reka inn nefið," segir Sölvi Sveinsson, skólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla sem hefur verið ráðinn í starf skólastjóra Verslunarskóla Íslands. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Rosabaugur yfir Kötluöskju

ROSABAUGUR var um sólu yfir Kötluöskjunni í Mýrdalsjökli í gær. Rosabaugar myndast vegna ljósbrots í ískristöllum í andrúmsloftinu. Hér er horft yfir Kötluöskjuna til suðvesturs úr 1. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ræddu samskipti ríkis og borgar

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra og Þórólfur Árnason borgarstjóri áttu fund í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær, þar sem þeir ræddu ýmis samskiptamál ríkis og borgar. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð

Rökkurdagar

Rökkurdagar, menningarhátíð Grundfirðinga, hófst með athöfn í Sögusmiðjunni í gærkvöldi og verður fjölbreytt dagskrá til 16. nóvember. Fræðslu- og menningarnefnd Grundarfjarðarbæjar stendur fyrir Rökkurdögum. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Safn um Gísla í Uppsölum

EIN af hugmyndum Árna er að komið verði fyrir safni þar sem Gísli í Uppsölum bjó, innst í Selárdal. Lagt er til að þar verði opið safnahús og fábrotnir innanstokksmunir Gísla, rúm, bókahilla, kollur o.s.frv. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 263 orð

Sagði lögreglumanninn krimmalegan

MAÐUR sem reyndi að stinga óeinkennisklædda lögreglumenn af, eftir að þeir höfðu haft afskipti af honum við Mjóddina í september í fyrra, sagðist fyrir dómi hafa haldið að lögreglumaðurinn væri handrukkari og kvaðst hafa fengið hótanir frá slíkum mönnum... Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 293 orð

Segir sakavottorðið í samræmi við reglur

SAMKVÆMT upplýsingum frá embætti ríkissaksóknara var sakavottorð sem gefið var út vegna ákæru á hendur manni sem í liðinni var dæmdur fyrir árás á eiginkonu sína, en refsingu hans frestað haldi hann skilorð, gefið út í samræmi við gildandi reglur. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð

Sérbýli fyrir fatlaða | Á fundi...

Sérbýli fyrir fatlaða | Á fundi bæjarráðs Hornafjarðar var fjallað um sérbýli fyrir fatlaða í sveitarfélaginu Félagsmálastjóri kynnti á fundinum bréf frá Þroskahjálp sem barst fyrir skömmu. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Skólastjórnun á forsendum skólanna sjálfra

KRISTJÁN Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, segir að ræddar hafi verið hugmyndir við forsvarsmenn kennara á Norðurlandi eystra sem hugsanlega geti greitt fyrir viðræðum sem standa yfir í kennaradeilunni. Meira
27. október 2004 | Erlendar fréttir | 177 orð

Sprengiefnið horfið 10. apríl

FRÉTTAMENN, sem voru í fylgd með bandarískum hermönnum í og eftir innrásina í Írak, skýrðu frá því í fyrrakvöld, að öflugt sprengiefni, sem horfið er úr vopnageymslu suður af Bagdad, hefði ekki verið þar er bandarísku hermennirnir komu þangað fyrst. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Staðan sú sama og fyrir helgi

EIRÍKUR Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir stöðuna í kennaradeilunni í grófum dráttum vera þá sömu og hún var sl. fimmtudag þegar viðræðum var slitið. Meira
27. október 2004 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Staflað í bíla og köfnuðu

AÐ minnsta kosti 84 menn létust er til átaka kom í fyrradag milli taílenskra öryggissveita og múslíma í Suður-Taílandi. Svo virðist sem flestir hafi kafnað eftir að hafa verið troðið inn í lokaða og loftlitla herbíla. Til átakanna kom þegar um 2. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 561 orð

Suðurfirðirnir vannýtt gullabú fyrir ferðamenn

Árni Johnsen hefur sett á blað tillögur um átak í ferðaþjónustu og atvinnumálum fyrir Tálknafjörð og Vesturbyggð. Kristján Geir Pétursson blaðaði í gegnum tillögurnar og slóst í för með Árna um Suðurfirði. Meira
27. október 2004 | Minn staður | 261 orð | 1 mynd

Tíminn milli athafna jafnaður

ÚTFARARTÍMI í kirkjum Reykjavíkurprófastsdæma - í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarnarnesi - breytist frá og með næstu mánaðamótum, og verður jarðað kl. 11, 13 og 15 frá 1. nóvember. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Útvega húsnæði á meðan

TAFIR hafa orðið á afhendingu íbúða í fyrsta áfanga húsaþyrpingarinnar, sem er að rísa í 101 Skuggahverfi í miðborg Reykjavíkur. Afhenda átti fyrstu íbúðirnar í byrjun október. Skv. upplýsingum Einars I. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 178 orð

Vetrarfrí gæti sett strik í reikninginn

EF LAUSN fyndist á kennaradeilunni í þessari viku er óljóst hvort kennsla gæti hafist í næstu viku í öllum grunnskólum landsins vegna boðaðs vetrarfrís. Samkvæmt skóladagatali skólanna, sem birt var í mars sl. Meira
27. október 2004 | Minn staður | 145 orð | 1 mynd

Vélin lenti á öðrum hreyflinum

METRO-flugvél Flugfélags Íslands var snúið við til lendingar á Akureyrarflugvelli skömmu eftir flugtak í gærmorgun, eftir að flugmenn vélarinnar fengu viðvörun um að eldur væri í hægri hreyfli hennar. Meira
27. október 2004 | Erlendar fréttir | 109 orð

Vilja sjálfstæði Vestur-Sahara

SPÁNVERJAR og Alsírmenn hafa sameinast um að styðja tillögur um að áratugalangar deilur um stöðu Vestur-Sahara verði leystar með því að íbúar svæðisins fái sjálfstæði kjósi þeir það. Meira
27. október 2004 | Erlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Vofir stjórnlagakreppa yfir ESB?

JOSE Manuel Barroso, verðandi forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB), ítrekaði í gær að hann hygðist ekki tilnefna nýja fulltrúa til setu í henni. Fulltrúar á Evrópuþinginu hóta því að hafna framkvæmdastjórninni nýju í atkvæðagreiðslu í dag. Meira
27. október 2004 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Þingstörfin á Taívan

Þingmenn á Taívan eru ekki óvanir því að láta hendur skipta eða kasta þingskjölum hver í annan en það nýjasta er að láta pappaöskjum með mat rigna yfir andstæðingana. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Æfðu skógarhögg

Fimm bændur sem stunda fjarnám við bændadeild Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri fóru á dögunum út í skóg til að æfa skógarhögg. Svo vildi til að í þessum hópi voru eingöngu konur. Meira
27. október 2004 | Erlendar fréttir | 252 orð

Ætla að fagna úrslitunum allsgáðir

JAFNVEL þó að Earl Dodge nái kjöri sem forseti nk. þriðjudag þá mun ekkert áfengi verða haft um hönd til að fagna árangrinum; Dodge er nefnilega forsetaframbjóðandi Áfengisbannsflokksins. Það eru ekki bara þeir George W. Meira
27. október 2004 | Minn staður | 385 orð

Ætti ekki að vera í íbúðahverfi

Reykjavík | Foreldrar barna sem búa við Kleppsveg og í nágrenni hans eru margir hverjir óánægðir með verslun með hjálpartæki ástarlífsins sem opnaði nýverið á Kleppsvegi 150, þar sem áður var myndbandaleiga. Meira
27. október 2004 | Innlendar fréttir | 703 orð | 1 mynd

Ættleiðingar ekki styrktar

Samkvæmt upplýsingum félagsins Íslenskrar ættleiðingar (ÍÆ) fer ættleiðingum fjölgandi en undanfarin ár hafa á bilinu 20-25 börn verið ættleidd að utan. Meira
27. október 2004 | Minn staður | 160 orð

Öll tilboð yfir áætlun

Vogar | KS-verktakar áttu lægsta tilboð í viðbyggingu Stóru-Vogaskóla í Vogum í útboði Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. Fyrirtækið býðst til að byggja fyrir liðlega 194 milljónir kr. Meira

Ritstjórnargreinar

27. október 2004 | Leiðarar | 847 orð

Hvers vegna?

Að undanförnu hefur lítillega verið vikið að Morgunblaðinu í umræðum um Nóbelsverðlaun Halldórs Laxness og spurningum beint til blaðsins, sem sjálfsagt er að svara. Meira
27. október 2004 | Leiðarar | 311 orð | 1 mynd

Óttast um orðsporið

Bandarískur dómstóll hefur komist að þeirri niðurstöðu að veita beri þýskri konu af afgönskum uppruna hæli í Bandaríkjunum vegna þess að í Þýskalandi eigi hún yfir höfði sér ofsóknir hægri öfgamanna. Meira

Menning

27. október 2004 | Menningarlíf | 222 orð | 1 mynd

Elvis ríkastur látinna stjarna

ROKKKÓNGURINN Elvis Presley er tekjuhæstur látinna stjarna og þénar u.þ.b. 40 milljónir dala árlega, eða 2,7 milljarða króna. Aðdáendur Kóngsins hafa haldið áfram að kaupa varning hans og hafa verið duglegir að heimsækja dánarbú hans. Meira
27. október 2004 | Tónlist | 630 orð | 1 mynd

Ferðalag í tíma

Maus er búin að senda frá sér safnplötu með því besta og áhugaverðasta frá tíu ára ferli. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við sveitina. Meira
27. október 2004 | Menningarlíf | 264 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Lenny Kravitz hefur sætt ákæru eftir að klósettleki hjá kappanum olli stórskemmdum hjá nágranna hans í New York. Meira
27. október 2004 | Leiklist | 830 orð | 1 mynd

Frá sjónarhorni kvenna

eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Agnar Jón Egilsson Dramatúrg: Kristín Eysteinsdóttir. Leikmynd: Rebekka Ingimundardóttir. Búningar: Elma Bjarney Guðmundsdóttir. Tónlist: Hallur Ingólfsson. Danshöfundur: Jóhann Freyr Björgvinsson. Ljósahönnun: Jón Þorgeir Kristjánsson. Leikarar: Arndís Hrönn Egilsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson og Þrúður Vilhjálmsdóttir. Leikhópurinn Sokkabandið, Iðnó sunnudag 24. október kl. 20. Meira
27. október 2004 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Guðdómleg snilld

Í KVÖLD sýnir Sjónvarpið fyrri hluta breskrar heimildarmyndar sem kallast Meistarinn Michelangelo ( The Divine Michelangelo ). Meira
27. október 2004 | Kvikmyndir | 163 orð | 1 mynd

Hákarlarnir gráðugu

HÁKARLARNIR gleypa íslenska bíógesti með húð og hári um þessar mundir á meðan segja mætti að aðrar myndir sofi með fiskunum - eða þannig. Meira
27. október 2004 | Menningarlíf | 226 orð | 1 mynd

Í hefðbundnum stíl í fornfrægu húsi

ARNDÍS Halla Ásgeirsdóttir sópransöngkona syngur um þessar mundir eitt frægasta sópranhlutverk óperubókmenntanna, Næturdrottninguna úr Töfraflautunni eftir W.A. Mozart, í hinu fornfræga tékkneska óperuhúsi Státní opera Praha. Meira
27. október 2004 | Menningarlíf | 397 orð | 1 mynd

Í minningu söngstjörnu

Minningartónleikar um Guðrúnu Á. Símonar, söngstjörnuna okkar góðu, verða haldnir í Duus-húsi í Reykjanesbæ annað kvöld kl. 20. Meira
27. október 2004 | Tónlist | 360 orð | 1 mynd

John Peel látinn

EINN þekktasti útvarpsmaður Bretlands, John Peel, er látinn, 65 ára að aldri. Hann var á ferðalagi í Perú ásamt eiginkonu sinni þegar hann fékk hjartaáfall. Peel starfaði á BBC í nærri 40 ár, lengst allra útvarpsmanna á BBC Radio 1. Meira
27. október 2004 | Menningarlíf | 176 orð | 1 mynd

Jóhann les úr verkum sínum í Stokkhólmi

DAGSKRÁ sem nefnist Skurðpunktar skáldskaparins verður um helgina í Stokkhólmi og koma þar saman þekkt skáld frá ýmsum löndum og lesa úr verkum sínum. Fyrri dagskráin verður á föstudag í Kulturhuset kl. 19 og sú síðari í Nordiska museet kl. Meira
27. október 2004 | Kvikmyndir | 206 orð | 1 mynd

Marghleypa beint á myndband?

HJÓNIN Madonna og Guy Ritchie, sem færðu okkur einhverja ömurlegustu kvikmynd sem gerð hefur verið síðustu árin, jafnvel áratugi, eru ekki af baki dottin og ætla að gera saman aðra mynd. Meira
27. október 2004 | Myndlist | 294 orð | 1 mynd

MYNDLIST - Hafnarborg

Opið alla daga nema þriðjudaga kl. 11-17. Sýningu lýkur 8. nóvember. Meira
27. október 2004 | Tónlist | 316 orð

Ófreskja tamin

Strengjakvartett í F Op. 96 eftir Dvorák, Nr. 1 eftir Janácek og í B Op. 130 eftir Beethoven. Cuvilliés-kvartettinn (Florian Sonnleitner og Aldo Volpini fiðlur, Roland Metzger víóla og Peter Wöpke selló). Sunnudaginn 24. október kl. 20. Meira
27. október 2004 | Kvikmyndir | 827 orð | 1 mynd

"Falsumræða" um Fyrirtækið

HEIMILDARMYNDIN Fyrirtækið eða The Corporation er ein umtalaðasta kvikmynd ársins. Þessi beitta ádeila á verklag stórfyrirtækja hefur vakið athygli um heim allan og var fyrst sýnd hér á Nordisk Panorama. Meira
27. október 2004 | Menningarlíf | 223 orð | 1 mynd

Rapp í undirdjúpunum

Leikstjórn: Bibo Bergeron og Vicky Jenson. Handrit: Rob Letterman og Damian Shannon. Bandaríkin, 90 mín. Meira
27. október 2004 | Menningarlíf | 315 orð | 1 mynd

Rokk að eilífu

KANADÍSKA þungarokksveitin Into Eternity var stofnuð árið 1996 og á nú að baki þrjár plötur. Nýjasta platan, Buried In Oblivion , kom út fyrr á þessu ári undir merkjum hinnar virtu útgáfu Century Media. Meira
27. október 2004 | Menningarlíf | 58 orð | 1 mynd

Sálfræðirit

ÞRJÁR bækur með þýðingum rita, ritgerða og frásagna eftir Sigmund Freud eru komnar út í útgáfu Hins íslenzka bókmenntafélags. Þar er um að ræða bækurnar; Sjúkrasögur, Tótem og Tabú og Móse og Eingyðistrúin og Listir og listamenn. Meira
27. október 2004 | Tónlist | 550 orð | 1 mynd

Sjómenn, dáðadrengir

Hljómsveitin Roðlaust og beinlaust er að stærstum hluta skipuð áhöfninni á frystitogaranum Kleifaberg ÓF-2 frá Ólafsfirði. Lög og textar eru að mestum hluta eftir Björn Val Gíslason, sem er 1. stýrimaður á skipinu. Útsetning og stjórn upptöku var í höndum Magnúsar G. Ólafssonar. Útgefandi er menningar- og listafélagið Beinlaus biti, Ólafsfirði. Meira
27. október 2004 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Skáldsaga

HJÁ Máli og menningu er Hótel Kalifornía eftir Stefán Mána komin út í kilju. Bókin fjallar um seinheppna verkamanninn Stefán sem drekkur brennivín í pepsí þegar hann vill skemmta sér og á frábært safn af rokkplötum. Meira
27. október 2004 | Myndlist | 262 orð | 1 mynd

Stoppað í götin

NOKKRIR af þekktustu samtímalistamönnum Breta hafa gefið loforð um að gefa Tate-safninu myndlistarverk til að stoppa í götin sem fyrirfinnast í safneigninni. The Guardian greindi frá þessu í gær. Meira
27. október 2004 | Menningarlíf | 309 orð | 1 mynd

Yðar háæruverðugheit

SJÓNVARPIÐ sýnir um þessar mundir athyglisverða heimildarþætti um kóngafjölskyldur Evrópu sem framleiddir eru af danska ríkissjónvarpinu. Það er alltaf hægt að treysta ríkissjónvarpinu til þess að hefja glápið upp á örlítið hærra plan. Meira
27. október 2004 | Menningarlíf | 278 orð | 1 mynd

Örninn flýgur víða

DANSKA spennuþáttaröðin Ørnen flýgur nú um alla Evrópu. Verið er að undirbúa tökur á þættinum í Berlín og að sögn danska blaðsins BT verða þættir væntanlega einnig teknir upp í Frakklandi og á Ítalíu í samvinnu við sjónvarpsstöðvar þar. Meira

Umræðan

27. október 2004 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Af hverju lokum við ekki sundlauginni?

Hjörleifur Hjartarson fjallar um fyrirhugaða lokun Húsabakkaskóla í Svarfaðardal: "Þetta er sá þáttur sem fræðsluráð og reiknimeistarar þess í Háskólanum á Akureyri gleymdu að reikna með þegar reiknuð var út hagkvæmni þess að loka Húsabakkaskóla." Meira
27. október 2004 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Djúsið er ekki alltaf betra í Hollywood!

Þorbjörg Inga Þorsteinsdóttir fjallar um megrunarkúra: "Værum við ekki öll með hið fullkomna útlit ef ekkert þyrfti annað til en að drekka djús og bera á sig krem endrum og sinnum?" Meira
27. október 2004 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Ekki-fréttir framtíðarhóps Samfylkingarinnar

Hafsteinn Þór Hauksson skrifar um öryggismál: "Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Samfylkingin telur sig uppgötva hjólið og reynir að eigna sér umræðu sem aðrir eru komnir langt framúr henni með." Meira
27. október 2004 | Bréf til blaðsins | 323 orð

Eru öll börn eins?

Frá Svövu Bogadóttur: "Ég varð næstum orðlaus við að lesa um þá umræðu sem fór fram á fundi Frjálshyggjufélagsins og greint var frá í Mbl. miðvikudaginn 13. október." Meira
27. október 2004 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Friðargæslan á villigötum?

Einar Karl Haraldsson fjallar um friðargæslu og hjálparstarf: "Það er beinlínis varasamt að blanda saman friðargæslu og hjálparstarfi nema þar sem brýna nauðsyn ber til vegna ótryggs ástands og átaka." Meira
27. október 2004 | Aðsent efni | 103 orð

Fyrirspurn til fjármálaráðherra

Hvert var söluverð eignarhluta Landsbanka Íslands í Vátryggingafélagi Íslands sem seldur var í aðdrögum að sölu bankans? Einn af fyrrverandi eigendum spyr að því gefna tilefni að upplýst er í Morgunblaðinu í dag, 26.10. Meira
27. október 2004 | Aðsent efni | 304 orð | 1 mynd

Gott hjá þér, Þorgerður Katrín

Bjarni P. Magnússon fjallar um rekstur grunnskólans: "Hér var um ofureðlilega spurningu að ræða en ekki nokkur fullyrðing um að svo væri." Meira
27. október 2004 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Íþróttir skipta máli!

Pétur Helgason fjallar um kennarasamninga og íþróttakennslu: "Íþróttakennsla er mikilvæg fyrir þær sakir að með henni fá börn og unglingar þá lágmarkshreyfingu sem þau þurfa." Meira
27. október 2004 | Bréf til blaðsins | 374 orð

Opið bréf til bæjarstjóra Akureyrarbæjar, menntamálaráðherra Íslands og umboðsmanns barna

Frá Hildi Söru Steinarsdóttur:: "ÉG ER nemandi í 10. bekk Lundarskóla á Akureyri og því ein af þeim fjölmörgu börnum og unglingum landsins sem stórlega hefur verið brotið á undanfarnar vikur." Meira
27. október 2004 | Aðsent efni | 308 orð | 1 mynd

Réttur nemenda - réttur kennara

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar um verkfall kennara: "Það er óþolandi að börn landsins skuli vera fórnarlömb í kjaradeilu með þessum hætti." Meira
27. október 2004 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Skatastaðavirkjun líka

Anna Dóra Antonsdóttir skrifar um virkjanir: "Hér með er lýst eftir þeim sem séð hefur lækkandi orkureikninga í kjölfar stórvirkjana." Meira
27. október 2004 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Tillaga um lausn kennaraverkfallsins

Torfi Guðbrandsson fjallar um kennaraverkfallið: "Tillaga sú sem hér er sett fram á ögurstundu hefur því ýmsa góða kosti í för með sér og á því skilið að hún komi til rækilegrar skoðunar..." Meira
27. október 2004 | Bréf til blaðsins | 216 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Enn eitt bréfið ÞESSARI ríkisstjórn mun ekki takast að stjórna landinu. Af hverju? Af því að það eru ekki sögulegar forsendur til að þessir flokkar geti gert sáttmála um grundvallaratriði í tekjuskiptingu landsmanna. Og hver eru þessi grundvallaratriði? Meira

Minningargreinar

27. október 2004 | Minningargreinar | 1164 orð | 1 mynd

GUNNAR KRISTINSSON

Gunnar Kristinsson fæddist í Reykjavík 5. október 1917. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Agnes Eggertsdóttir, f. á Papósi 15.7. 1891, d. 30.9. 1963, og Kristinn Friðfinnsson, f. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2004 | Minningargreinar | 1206 orð | 1 mynd

HILMAR ÓLAFSSON

Jón Hilmar Ólafsson fæddist á Ísafirði 2. nóvember 1927. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Ingvar Þorsteinn Ásgeirsson, f. í Ísafjarðarsýslu 14.12. 1894, d. 21.12. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2004 | Minningargreinar | 337 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR WILLARDSSON

Þórður Willardsson fæddist á Akureyri 27. október 1986. Hann lést á Dalvík 25. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Langholtskirkju 5. maí. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

27. október 2004 | Sjávarútvegur | 459 orð | 1 mynd

Ekki í samræmi við reglur

UMBOÐSMAÐUR Alþingis álítur að úthlutun byggðakvóta til Súðavíkur hafi ekki verið í samræmi við reglur sem gilda áttu um úthlutunina og ekkert þeirra þriggja skipa, sem sótt var um kvóta fyrir af úthlutuðum byggðakvóta Súðavíkurhrepps hafi uppfyllt sett... Meira
27. október 2004 | Sjávarútvegur | 174 orð

KB banki fjármagnar fjölveiðiskip HB Granda

KB banki og HB Grandi hafa undirritað samning um fjármögnun upp á allt að 1.800 milljónir króna vegna kaupa og breytinga á fjölveiðiskipi félagsins. Meira
27. október 2004 | Sjávarútvegur | 186 orð

Treystu tillögum hreppsins

JÓN B. Jónasson, skrifstofustjóri í sjávarútvegsráðuneytinu, segir að ráðuneytið hafi staðfest reglur Súðavíkurhrepps um úthlutun byggðakvóta og í kjölfarið hafi hreppurinn sent ráðuneytinu tillögur um tvo báta sem áttu að fá kvótann. Meira

Viðskipti

27. október 2004 | Viðskiptafréttir | 62 orð | 1 mynd

Borgarverkfræðingur verður SPH-stjóri

BJÖRN Ingi Sveinsson borgarverkfræðingur hefur verið ráðinn sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Hafnarfjarðar . Meira
27. október 2004 | Viðskiptafréttir | 1176 orð | 1 mynd

Ekki óvænt lækkun

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands lækkaði um 4,3% í gær, sem er næstmesta lækkun vísitölunnar á einum degi frá 2. maí 2001, en þá lækkaði hún um 4,62%. Frá því að úrvalsvísitalan náði hámarki 8. október síðastliðinn hefur hún lækkað um rúmlega 10%. Meira
27. október 2004 | Viðskiptafréttir | 127 orð

Flugleiðir með 10,1% í EasyJet

FLUGLEIÐIR hf. hafa keypt 1,7% hlut í breska flugfélaginu EasyJet, til viðbótar við 8,4% hlut sem keyptur var í síðustu viku. Flugleiðir eiga eftir kaupin 10,1% í EasyJet. Meira
27. október 2004 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Freyja kaupir Mónu

SÆLGÆTISGERÐIN Freyja hefur fest kaup á Mónu ehf., en eigendur Freyju eru þeir bræður Ævar og Jón Guðmundssynir . Að sögn Ævars er verið að ganga frá kaupunum og gat hann ekki gefið upp kaupverð að svo stöddu. Meira
27. október 2004 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 1 mynd

Mikill gengishagnaður

STRAUMUR fjárfestingarbanki skilaði góðum hagnaði á þriðja ársfjórðungi, eða 3.141 milljón króna eftir skatta. Gengishagnaður er langstærsti hluti af hagnaði bankans en hann er uppistaðan í hreinum rekstrartekjum bankans. Meira
27. október 2004 | Viðskiptafréttir | 317 orð | 1 mynd

Stækkandi Íslandsbanki

ÍSLANDSBANKI hf. hagnaðist um 3,3 milljarða króna eftir skatta á þriðja fjórðungi ársins, en 10,1 milljarð á fyrstu níu mánuðunum samanlagt. Meira
27. október 2004 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Össur með gott uppgjör

ÖSSUR hf. skilar góðu níu mánaða uppgjöri og er nú orðið fullljóst, með vísan í uppgjör fyrstu þriggja fjórðunga ársins, að félagið hefur náð vopnum sínum eftir mótbyr í fyrra. Meira

Daglegt líf

27. október 2004 | Daglegt líf | 114 orð | 1 mynd

Fatabrjótur

Flestir hafa einhverntíma kynnst óreiðu í fataskápum, ýmist af eigin völdum eða annarra. Á fjörur Daglegs lífs rak fyrir skömmu svokallaðan fatabrjót. Meira
27. október 2004 | Daglegt líf | 514 orð | 2 myndir

Hvaða ráð duga við unglingabólum?

Spurning: Hvaða ráð eru við unglingabólum önnur en sterk lyf? Hefur gosþamb og sælgætisát einhver áhrif? Vantar viðkomandi bætiefni? Meira
27. október 2004 | Daglegt líf | 69 orð | 1 mynd

Legókubbar eru leikföng aldarinnar

Það eru ekki tölvuleikir sem eru leikföng aldarinnar, heldur legókubbarnir sívinsælu, samkvæmt könnun sem greint er frá á vef breska blaðsins Evening Standard . Meira

Fastir þættir

27. október 2004 | Dagbók | 13 orð

Allt megna ég fyrir hjálp hans,...

Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir. (Fil. 4, 13.) Meira
27. október 2004 | Fastir þættir | 178 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Deildarkeppnin. Meira
27. október 2004 | Dagbók | 26 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin hafa verið saman...

Brúðkaup | Gefin hafa verið saman í Fríkirkjunni KEFAS af móður brúðgumans, Helgu R. Ármannsdóttur, Áslaug Guðmundsdóttir og Ármann J. Pálsson. Heimili þeirra er í... Meira
27. október 2004 | Dagbók | 33 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 24.

Brúðkaup | Gefin voru saman 24. júlí sl. í kirkjurústum á Lemnhult í Smálöndum, Svíþjóð, af sr. Christel Adolfsson þau Sigríður Hrefna Pálsdóttir og Jonas Emin Björk. Heimili þeirra er á Reynimel... Meira
27. október 2004 | Viðhorf | 830 orð

Jólaþjófstart og endurómun

Hér er annars vegar velt vöngum yfir of snemmbornum jólavísum og hins vegar fjallað um sögu einhverfs unglings sem endurómar í hjörtum okkar allra. Meira
27. október 2004 | Dagbók | 48 orð | 1 mynd

Ljóð

LÍTIL ljós á jörð hafa gefið út ljóðabókina Í samræðum við þig eftir Rúnu K. Tetzschner. Ljóð Rúnu fjalla flest m samskipti kynjanna: valdabaráttu, ást og vináttu, sprottin úr samræðum skáldsins við samferðamenn. Meira
27. október 2004 | Dagbók | 75 orð | 1 mynd

Lúðrar þeyttir

Ráðhús Reykjavíkur | Lúðrasveitin Svanur heldur tónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 20 í kvöld, en þar verður tekið fyrir efni úr tónleikaferð sem sveitin fór í á tónlistarhátíð í Þýskalandi í september. Meira
27. október 2004 | Dagbók | 473 orð | 1 mynd

Sameina þekkingu og krafta

Baldur Tumi Baldursson er fæddur í Kópavogi árið 1959. Hann útskrifaðist frá læknadeild HÍ árið 1985 og varð sérfræðingur í húð og kynsjúkdómum 1994. Þá varði hann doktorsritgerð um krabbamein í langvarandi sárum við Karolinska Institutet í maí 2000. Baldur starfar við húðsjúkdómadeild LSH, er fræðilegur ráðgjafi hjá Össuri hf. í þróun fyrirtækisins á sáraumbúðum og rekur læknastofu í Orkuhúsinu. Eiginkona Baldurs er dr. Sólveig Bóasdóttir siðfræðingur og eiga þau tvö börn. Meira
27. október 2004 | Fastir þættir | 194 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 5. c3 f5 6. exf5 Bxf5 7. d4 e4 8. Rg5 d5 9. f3 h6 10. fxe4 hxg5 11. exf5 Bd6 12. Df3 g4 13. Dxg4 Rf6 14. Df3 Re4 15. Kd1 Dh4 16. Be3 O-O-O 17. Bxc6 bxc6 18. Rd2 Rg3 19. Bf2 Dg5 20. Bxg3 Bxg3 21. h4 Hxh4 22. Meira
27. október 2004 | Dagbók | 47 orð | 1 mynd

Skáldsaga

SKÁLDSAGAN Maríumessa eftir Ragnar Arnalds er komin út í útgáfu forlagsins krabbinn.is. Sagan er byggð á sögulegum heimildum og gerist í byrjun sautjándu aldar. Meira
27. október 2004 | Dagbók | 93 orð | 1 mynd

Skáldsaga

BÓKAFORLAGIÐ Bjartur hefur gefið út spennusöguna Englar og djöflar eftir Dan Brown í íslenskri þýðingu Karls Emils Gunnarssonar. Líkt og í Da Vinci-lyklinum, eftir sama höfund, er Robert Langdon aðalpersónan í Englum og djöflum. Meira
27. október 2004 | Dagbók | 52 orð

Tónleikum frestað

ÚTGÁFUTÓNLEIKUM þeirra Bryndísar Höllu Gylfadóttur sellóleikara og Eddu Erlendsdóttur píanóleikara sem vera áttu í TÍBRÁ, tónleikaröð Kópavogs í kvöld, hefur vegna forfalla verið frestað til vors, nánar tiltekið til sunnudagskvöldsins 10. apríl kl. 20. Meira
27. október 2004 | Fastir þættir | 333 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverja varð hugsað til ungrar dóttur sinnar er hann horfði á kvikmynd í sjónvarpinu um ballettdansmær sem átti sér þann draum heitastan að slá í gegn. Ekkert mátti stöðva þann draum og baráttan kostaði blóðugar tær, svita og tár. Meira

Íþróttir

27. október 2004 | Íþróttir | 602 orð | 1 mynd

17 mörk Árna

VALSMENN fóru enga frægðarför norður til Akureyrar í gærkvöld er þeir mættu Þórsurum í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar karla í handknattleik, SS-bikarkeppninni. Heimamenn höfðu yfirhöndina allan leikinn og unnu auðveldan 8 marka sigur, 34:26. Maður leiksins var tvímælalaust Þórsarinn Árni Þór Sigtryggsson en pilturinn sýndi stórbrotinn leik og skoraði 17 mörk í öllum regnbogans litum. Meira
27. október 2004 | Íþróttir | 242 orð

Aalesund vill semja við Harald

HARALDUR Freyr Guðmundsson mun að öllu óbreyttu ganga til liðs við norska knattspyrnuliðið Aalesund. Meira
27. október 2004 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

* AGANEFND Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, fundaði...

* AGANEFND Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, fundaði í gær og þar var Fannar Helgason leikmaður úrvalsdeildarliðs ÍR úrskurðaður í tveggja leikja bann vegna handalögmála sem áttu sér stað í leik liðsins gegn Tindastól sl. sunnudag. Meira
27. október 2004 | Íþróttir | 113 orð

Árni Gautur og Gylfi tilnefndir

ÁRNI Gautur Arason, Vålerenga, og Gylfi Einarsson. Lilleström, eru tilnefndir í kjöri á leikmanni ársins í norsku úrvalsdeildinni í ár. Meira
27. október 2004 | Íþróttir | 214 orð

Félagslið frá Íslandi eru ekki með af fjárhagslegum ástæðum

"VIÐ höfum verið með í umræðunni allan tímann og til dæmis sögðu forráðamenn Rosenborg í Noregi að það væri ekki rétt að fara af stað með þessa deild nema Ísland og Finnland væru með. Meira
27. október 2004 | Íþróttir | 487 orð

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni HSÍ SS-bikarkeppni karla, 16-liða...

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni HSÍ SS-bikarkeppni karla, 16-liða úrslit: Þór A. Meira
27. október 2004 | Íþróttir | 51 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni HSÍ, SS-bikarkeppni karla, 16 liða úrslit: Ásvellir: Haukar 2 - Bifröst 18.30 Ásgarður: Stjarnan - ÍBV 19.15 Varmá: Afturelding - HK 20 Ásvellir: Haukar - Fram 20.30 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
27. október 2004 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Íslendingar verða á ferð í Skandinavíudeildinni

ÞRJÚ Íslendingalið, Vålerenga, Halmstad og IFK Gautaborg, hafa tryggt sér sæti í hinni nýju Skandinavíudeild félagsliða í knattspyrnu sem hefst 11. nóvember. Fjögur til viðbótar, Brann, Lilleström, Djurgården og Hammarby, eiga enn möguleika á að vinna sér sæti í henni þegar einni umferð er ólokið í úrvalsdeildunum í Noregi og Svíþjóð þannig að útlit er fyrir að margir íslenskir leikmenn verði á ferðinni í deildinni í vetur og næsta vor. Meira
27. október 2004 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

* JULIAN Duranona fór á kostum...

* JULIAN Duranona fór á kostum og skoraði 13 mörk, þar af aðeins eitt úr vítakasti þegar lið hans, Vulkan Vogelsberg , vann Fränkisch-Crumbach , 36:27, í þriðju deild þýska handknattleiksins í fyrrakvöld. Meira
27. október 2004 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Keegan vildi skipta Steve Dunn af velli

ENSKA knattspyrnusambandið hefur ákært Kevin Keegan, knattspyrnustjóra Manchester City, fyrir orð sín og framkomu gagnvart Steve Dunn dómara í leik City gegn Newcastle í úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Meira
27. október 2004 | Íþróttir | 94 orð

Megson sagt upp

GARY Megson var síðdegis í gær rekinn úr starfi knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarliðsins West Bromwich Albion en hann lýsti því yfir fyrr um daginn að hann hygðist ekki endurnýja samning sinn sem átti að renna út í lok keppnistímabilsins. Meira
27. október 2004 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Milan Baros á skotskónum

LIVERPOOL og Manchester United voru ekki skreytt skærustu stjörnum sínum í gær er liðin tryggðu sér sæti í 2. umferð deildarbikarkeppninnar á Englandi - án vandræða. Milan Baros skoraði tvívegis fyrir Liverpool í 3:1-sigri liðsins gegn Millwall eftir að hafa komið inná sem varamaður. Manchester United lagði Crewe 3:0 en úrvalsdeildarliðið Aston Villa getur einbeitt sér að öðrum hlutum í vetur því liðið tapaði 3:1 gegn Burnley sem er í fyrstu deild. Meira
27. október 2004 | Íþróttir | 114 orð

Nistelrooy fær þriggja leikja bann

RUUD van Nistelrooy framherji enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United sagði í viðtali við aganefnd ensku knattspyrnusambandsins að hann væri sekur um óíþróttamannslega hegðun í leik liðsins gegn Arsenal sl. Meira
27. október 2004 | Íþróttir | 107 orð

Owen kominn í gang

MICHAEL Owen, framherji Real Madrid, er greinilega hrokkinn í gang. Þessi mikli markahrókur, sem gekk í raðir spænska stórliðsins í sumar, átti undir högg að sækja framan af tímabilinu en nú er hann búinn að reima á sig skotskóna. Meira
27. október 2004 | Íþróttir | 1228 orð | 1 mynd

"Staðráðinn í að hella mér ekki út í volæði"

FLESTIR íþróttamenn eiga erfitt með að vera frá æfingum og keppni í eina til tvær vikur. Hvað þá heilt keppnistímabil eins og knattspyrnumaðurinn Haukur Ingi Guðnason upplifði í sumar eftir að hann sleit krossband í hné í byrjun apríl. Meira
27. október 2004 | Íþróttir | 79 orð

Stjarnan í fjórða sæti

STJARNAN hafnaði í fjórða sæti í kvennaflokki á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum í Dornbirn í Austurríki, en það er sama sæti og sveitin hlaut í gær í undankeppninni. Stjarnan hlaut 23,40 í einkunn. Team Asker frá Noregi sigraði örugglega með 25,95. Meira
27. október 2004 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

* SÆVAR Árnason , fyrverandi fyrirliði...

* SÆVAR Árnason , fyrverandi fyrirliði handknattleiksliðs KA , hefur tekið fram skóna að nýju og hyggst leika með KA-liðinu það sem eftir er vetrar. Sævar , sem er 34 ára hornamaður, verður hinu unga liði KA væntanlega góður liðsauki. Meira
27. október 2004 | Íþróttir | 157 orð

Viking gekk að kröfum Hannesar

HANNES Þ. Sigurðsson, knattspyrnumaður, hefur náð samkomulagi við norska úrvalsdeildarliðið Viking um nýjan eins árs samning við félagið. Núgildandi samningur Hannesar við Viking rennur út í næsta mánuði en á dögunum gerði félagið honum tilboð. Meira
27. október 2004 | Íþróttir | 106 orð

Örvhent skytta til reynslu hjá KA

HANDKNATTLEIKSLIÐ KA frá Akureyri hefur fengið örvhentu skyttuna Nikolaj Jankovic frá Serbíu/Svartfjallalandi til reynslu en hann kom til landsins á sunnudaginn og mætti á æfingu liðsins á mánudaginn. Meira

Bílablað

27. október 2004 | Bílablað | 322 orð | 1 mynd

Aukin bíltækni kallar á breytta menntun

VERULEGAR breytingar hafa orðið í tæknibúnaði bíla undanfarin ár. Þar ber hæst ýmsan rafeindabúnað. Tölvur sem stjórna smáum og stórum kerfum í bílnum eru fjölmargar. Meira
27. október 2004 | Bílablað | 47 orð | 1 mynd

Ekki í Evrópugerðum CR-V

Í frétt í blaðinu í síðustu viku var sagt frá eldsvoðum sem komið hafa upp í nokkrum Honda CR-V-bílum í Bandaríkjunum. Tekið skal fram að þetta á við bíla sem seldir eru einungis á Bandaríkjamarkaði en ekki Evrópu. Meira
27. október 2004 | Bílablað | 927 orð | 6 myndir

Enn aflmeiri og magnaðri Boxster

FYRIR átta árum kom Porsche Boxster á markað og hefur sala hans á þessum tíma farið langt fram úr væntingum Porsche. Frá því bíllinn var fyrst kynntur í nóvember 1996 hafa verið seldir 160.000 slíkir bílar. Meira
27. október 2004 | Bílablað | 85 orð | 1 mynd

Lexus GS fellur þýskum í geð

NÝ kynslóð Lexus GS hefur ekki sést annars staðar en á bílasýningum en engu að síður hafa lesendur Auto Zeitung valið hann sem bíl ársins í flokki innfluttra lúxusbíla. Bíllinn fékk 16,5% atkvæði allra þeirra sem greiddu atkvæði, sem voru 84.000 manns. Meira
27. október 2004 | Bílablað | 334 orð | 2 myndir

Niðurgreiðsla lána sé miðuð við endingartíma

KRISTJÁN Óskarsson, framkvæmdastjóri Glitnis, varar eindregið við því að menn noti húsnæðislán til 25 eða 40 ára til að greiða upp bílalán eða til að fjármagna kaup á nýjum bílum. Meira
27. október 2004 | Bílablað | 106 orð

Porsche Boxster S

Vél: Sex strokka boxervél, 3.179 rúmsentimetrar, fjórir yfirliggjandi kambásar, 24 ventla. Afl: 280 hestöfl við 6.200 snúninga á mínútu. Tog: 320 Nm við 4.700-6.000 snúninga á mínútu. Gírkassi: Sex gíra handskiptur. Meira
27. október 2004 | Bílablað | 281 orð | 3 myndir

Volvo 3CC með litíumrafhlöðum

VOLVO er að kynna þessa dagana nýjan hugmyndabíl sem er æði sérstæður bæði í útliti og tækni. Meira
27. október 2004 | Bílablað | 228 orð

Þrír nýir frá Audi sæmdir Auto Trophy

LESENDUR þýska bílablaðsins Auto Zeitung hafa gert upp hug sinn um hvaða bíla eigi að sæma verðlaununum Auto Trophy 2004. Meira
27. október 2004 | Bílablað | 1551 orð | 4 myndir

Önnur draumavertíð Ferrari en Todt vill samt meira

Formúlu 1-vertíðinni lauk um síðustu helgi og yfirburðir Ferrari-liðsins voru algerir. Ágúst Ásgeirsson fer hér yfir keppnistímabilið og spáir í það næsta. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.