Greinar mánudaginn 21. febrúar 2005

Fréttir

21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Almennt á móti umferð ferðamanna í Surtsey

ÞAÐ gæti reynst afdrífaríkt að opna Surtsey fyrir almenningi að mati dr. Sturlu Friðrikssonar sem rannsakað hefur eyna um áratugaskeið. Hins vegar telur hann ekki útilokað að með ströngum skilyrðum megi leyfa takmarkaða umferð. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Atlantsolía komin til Reykjavíkur

FYRSTA bensínstöð Atlantsolíu í Reykjavík var tekin í notkun í gær. Kom það í hlut borgarstjórans Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur að vígja stöðina með því að fylla á borgarstjórabílinn. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Ákvæði um þjóðaratkvæði í stjórnarskrá

Í ENDURSKOÐUN á stjórnarskrá Íslands þarf að skoða hvernig styrkja eigi sjálfstæði Alþingis, hvernig koma megi þingræðisreglunni að, stöðu forsetans gagnvart framkvæmdavaldinu og skipun hæstaréttardómara, sagði Steingrímur J. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð

Átta teknir vegna fíkniefna

ÁTTA manns voru handteknir um helgina á Akureyri vegna fíkniefnamála. Í einu tilvikinu, sem átti sér stað á laugardagskvöld, voru fjórir menn handteknir á götu úti en hjá þeim fannst lítilræði af hassi og amfetamíni auk tækja til fíkniefnaneyslu. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Brimbrettakappar við Þorlákshöfn

BRIMBRETTAÍÞRÓTTIN er oftast tengd suðrænum sólarströndum, þar sem léttklæddar hetjur heilla nærstadda með fimi sinni í viðureign við ógnandi öldurnar. Fæstir setja þessa íþrótt í samhengi við suðurströnd Íslands og það á þorra. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 547 orð

Bænahald í leikskólum

BÆNAHALD í leikskólum hefur verið að aukast, segir Kristín Dýrfjörð, lektor við Háskólann á Akureyri. "Það er jafnvel farið með morgunbænir, hádegisbænir og bænir fyrir kaffitímann í leikskólum. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 334 orð | 3 myndir

Börn komin með drep í kalsárin

BÖRN í tveimur afgönskum flóttamannabúðum í nágrenni flugvallarinar í Kabúl þar sem íslenskir friðargæsluliðar eru að störfum, þjást mörg hver af opnum kalsárum vegna mikilla kulda og snjóa. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 426 orð

Einkavæðing Landsvirkjunar óhugsandi

"ÞAÐ er mín einlæga ósk að okkar fólk hér í Reykjavík taki þá einörðu afstöðu að þessari viljayfirlýsingu verði ýtt til baka og hún tekin út af borðinu þannig að við látum ekki einhverja sjálfvirkni fara í gegn; Orkubú Vestfjarða, einkavætt. Meira
21. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 164 orð

Erfðamismunun bönnuð

ÖLDUNGADEILD Bandaríkjaþings hefur samþykkt lög til varnar því fólki, sem neitar að gangast undir erfðafræðilega rannsókn af ótta við, að niðurstaðan geti hugsanlega kostað það vinnuna eða tryggingavernd. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Forstjóri LHG heimsótti Varnarliðið

FORSTJÓRI Landhelgisgæslu Íslands, Georg Kr. Lárusson, fór í liðinni viku í sína fyrstu heimsókn til Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli eftir að hann var skipaður í embættið. Heimsóknin var í boði yfirmanns Varnarliðsins, Roberts M. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 190 orð

Framlög með SMS skila sér óskert

STYRKTARAÐILAR átaks Hjálparstarfs kirkjunnar, Tilfinningakorts, greiða kostnað símafyrirtækja vegna framlaga með SMS þannig að framlög ungs fólks skili sér að fullu. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð

Fuglaathugunarstöð stofnuð

FUGLAATHUGUNARSTÖÐ á Suðausturlandi verður formlega stofnuð 14. mars næstkomandi, á afmæli Hálfdáns Björnssonar, bónda og fræðimanns á Kvískerjum í Öræfum. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Fullt af rangfærslum og sleggjudómum

BJARNI Daníelsson, framkvæmdastjóri Íslensku óperunnar, segist hafa orðið fyrir gífurlegum vonbrigðum vegna Lesbókargreinar Jónasar Sen, tónlistargagnrýnanda Morgunblaðsins, þar sem hann gagnrýnir Íslensku óperuna harðlega. Þar segir hann m.a. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 168 orð

Fylgjast vel með þróun samskipta í háloftum

FLUGLEIÐIR fylgjast vel með allri þróun á möguleikum til farsíma- og fartölvunotkunar í flugvélum að sögn Guðjóns Arngrímssonar upplýsingafulltrúa. Eins og fram kom í Morgunblaðinu sl. Meira
21. febrúar 2005 | Minn staður | 711 orð | 1 mynd

Gamlir munir úr héraðinu eiga að vera sýnilegir

Þegar starfsfólk Safnahússins í Borgarnesi skrapp í morgunkaffi í Ferjukot til að fræðast um veiðiminjasafn Þorkels Fjeldsted sýndi hann þeim muni sem höfðu verið í eigu barónsins á Hvítárvöllum. Ása S. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 215 orð

Gert að auglýsa á ný útboð vegna öryggisgæslu

INNKAUPASTOFNUN Reykjavíkurborgar hefur verið úrskurðuð til þess að auglýsa á nýjan leik útboð vegna öryggisgæslu fyrir stofnanir Reykjavíkurborgar. Kærunefnd útboðsmála kvað upp úrskurðinn 26. janúar sl. eftir að öryggisfyrirtækið Securitas hf. Meira
21. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Gæta friðar og gera að sárum fátækra barna

ÍSLENSKIR friðargæsluliðar, sem starfa við flugvöllinn í Kabúl í Afganistan, hafa farið í frístundum sínum til að aðstoða í tvennum flóttamannabúðum í nágrenni flugvallarins. Þar þjást mörg börn af opnum kalsárum og sum þeirra komin með drep í sárin. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 674 orð | 1 mynd

Hagfræðingar vænta frekari hækkana stýrivaxta

HAGFRÆÐINGAR eru flestir á því að boðaðar vaxtahækkanir Seðlabanka Íslands þurfi að ganga áfram, að mati Ásgeir Jónssonar, lektors við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Hitabylgja á norðurslóðum

HLÝINDIN undanfarna daga hafa ruglað marga í ríminu. Þannig brá ýmsum við að heyra spáð næturfrosti nk. þriðjudag, en það telst ef til vill orðið til tíðinda í febrúar! Í gær náði hitinn 13 stigum á Teigarhorni, Kollaleiru og Neskaupstað. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Hlakkar mikið til að halda tónleika hér

TENÓRSÖNGVARINN Jose Carreras er væntanlegur hingað til lands og heldur tónleika í Háskólabíói hinn 5. mars nk. Í samtali við Morgunblaðið segist hann hlakka mikið til að halda tónleika hér að nýju en hann hélt tónleika í Laugardalshöll haustið 2001. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 37 orð

Innbrot upplýst á Húsavík

LÖGREGLAN á Húsavík upplýsti um helgina innbrot í bókaverslun sem framið var aðfaranótt sunnudags. Þar hafði maður um tvítugt farið inn og stolið fartölvu, DVD-diskum tölvuleikjum. Þýfið var endurheimt að mestu og liggur fyrir játning á... Meira
21. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Ítalir biðja Giuliana Sgrena griða

LEIKMENN og áhorfendur að knattspyrnuleikjum um alla Ítalíu tóku í gær þátt í mótmælum og kröfugerð um, að allt verði gert til að leysa blaðakonuna Giuliana Sgrena úr haldi mannræningja í Írak. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 930 orð | 1 mynd

KB banka heimilt að reka næturvörð fyrir trúnaðarbrot

HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað KB banka af bótakröfu fyrrverandi næturvarðar hjá Búnaðarbankanum sem var rekinn fyrir trúnaðarbrot árið 2002. Með dómi sínum staðfesti Hæstiréttur dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá 15. júní sl. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 576 orð | 1 mynd

Kennsla í eigin móðurmáli mikilvæg

Móðurmál er félag sem vill gefa tvítyngdum börnum tækifæri til að læra og viðhalda eigin móðurmáli og menningu. Félagið bendir á að rannsóknir hafi sýnt fram á að börn sem fá að læra sitt eigið móðurmál eigi auk þess auðveldara með að læra nýtt tungumál. Meira
21. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 308 orð

Kristilegir unnu góðan sigur í Slésvík-Holstein

JAFNAÐARMENN, flokkur Gerhards Schröders, kanslara Þýskalands, beið ósigur í kosningum í Slésvík-Holstein í gær. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Lést í vélsleðaslysi

MAÐURINN sem lést í vélsleðaslysi á Landmannaleið á fimmtudagskvöld hét Bjarni Sveinsson, til heimilis í Þernunesi 7 í Garðabæ. Hann fæddist 19. febrúar árið 1949 og lætur eftir sig eiginkonu og fjögur börn. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Líflegt við Kópavogshöfn

HANDTÖKIN voru snör á Kópavogshöfn í regnúðanum í gær þegar línubáturinn Gísli KÓ-10 landaði þar eftir 18 tíma veiðiferð. Aflinn, sem var að mestu leyti þorskur, var um fjögur tonn og fer hann í vinnslu. Meira
21. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Lubbers segir af sér

RUUD Lubbers, yfirmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna, sagði af sér embætti í gær. Kvaðst hann ekki lengur njóta trausts vegna ásakana um kynferðislega áreitni. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð

Lyfjaræningja leitað

RÆNINGJANNA tveggja sem rændu lyfjum og peningum úr Apóteki Árbæjar á laugardag er enn leitað. Tveir grunaðir menn voru yfirheyrðir um helgina vegna málsins en sleppt að loknum yfirheyrslum en þær leiddu í ljós að þeir voru saklausir. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 334 orð

Markmið að bæta kjörin og stytta vinnutíma

FULLTRÚAR BSRB, BHM og ríkisins hafa undirritað yfirlýsingu um að skipaður verði vinnuhópur til að fara í gagngera endurskoðun á málefnum vaktavinnustarfsmanna með það að markmiði að bæta vinnufyrirkomulag þeirra og gera vaktavinnuna eftirsóknarverðari. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 888 orð | 2 myndir

Með svipaða þéttni nikótíns í blóði og dagreykingamenn

Rannsóknir hafa sýnt fram á að starfsfólk á vínveitingabörum sem ekki reykir er með svipaða þéttni nikótíns í blóði og dagreykingamenn. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Menningarheimar mætast

LÍF og fjör var á Þjóðahátíð Alþjóðahússins, sem haldin var í Perlunni á laugardag. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Mikil eftirspurn yrði eftir Surtseyjarferðum

ÞAÐ er vel hægt að leyfa umferð um Surtsey án þess að spilla fyrir rannsóknum sem stundaðar eru í eynni að mati Friðriks Pálssonar, framkvæmdastjóra Hótels Rángár. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Múhameð Hófí skal hann heita

MÚHAMEÐ Hófí heitir lítill indónesískur drengur sem fæddist í Banda Aceh á Súmötru fyrr í þessum mánuði. Hann fæddist inn í veröld í sárum eftir hamfaraflóðið mikla annan dag jóla. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 589 orð | 1 mynd

Of einhæfar áherslur í geðheilbrigðismálum

SKORTUR er á yfirsýn og stefnu í málefnum geðsjúkra, segir Eydís Sveinbjarnardóttir, sviðstjóri hjúkrunar á geðsviði Landspítala - háskólasjúkrahúss. Þetta kom fram á ráðstefnu heilbrigðishóps Samfylkingarinnar um málefni geðsjúkra sem haldin var sl. Meira
21. febrúar 2005 | Minn staður | 154 orð

Opinn fundur hjá Rotary-klúbbi Borgarness

Borgarnes | Rotaryklúbbur Borgarness ætlar að halda upp á 100 ára afmæli Rotary International-hreyfingarinnar með því að efna til opins kynningarfundar miðvikudaginn 23. febrúar næstkomandi. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Ókeypis heimsending á lyfjum um allt land

FYRSTA heimsendingarapótekið hér á landi verður opnað í dag. Það er Lyfjaver ehf. sem hefur umsjón með því. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 458 orð

"Fram dalinn" til sjávar eða inn til lands?

UNNIÐ er að því um þessar mundir að safna orðum um áttatáknanir í mæltu máli hringinn í kringum landið, að því er fram kemur í nýrri ársskýrslu Orðabókar Háskólans 2004. Snýst það um hvaða málvenjur eru um áttir, þ.e. Meira
21. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 168 orð

Rætt við skæruliða

STARFSMENN bandaríska varnarmálaráðuneytisins hafa átt viðræður við fulltrúa uppreisnarmanna súnníta í Írak og reynt að semja um, að þeir hætti árásum á bandaríska hermenn. Kom þetta fram í gær á fréttavef bandaríska vikuritsins Time . Meira
21. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 169 orð

Samþykktu flutninginn frá Gaza

ÍSRAELSSTJÓRN samþykkti í gær með miklum meirihluta að flytja burt ísraelskt herlið og ísraelska landtökumenn fá Gaza og fjórum byggðum á Vesturbakkanum. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð

Sauðkrækingur vann rúmar 24 milljónir í Lottó

EINN var með allar fimm tölurnar réttar þegar dregið var í fimmföldum potti í Lottó á laugardagskvöld og varð hann tæpum 25 milljónum króna ríkari. Miðinn var seldur í Ábæ á Sauðárkróki. Vinningshafinn hefur ekki gefið sig fram. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 264 orð

Segir landnámsskálann kosta 620 milljónir

ÁÆTLANIR gera ráð fyrir að heildarstofnkostnaður við gerð landnámsskálans í Aðalstræti verði tæpar 530 milljónir. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Sontag segir Kristnihaldið stórbrotið verk

Í INNGANGI að Kristnihaldi undir jökli eftir Halldór Laxness, sem kemur út í þýðingu Magnúsar Magnússonar í Bandaríkjunum í næsta mánuði, segir bandaríski rithöfundurinn og mannréttindafrömuðurinn Susan Sontag að bókin sé stórbrotið verk um áleitnar... Meira
21. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Sósíalistar fengu meirihluta í Portúgal

SÓSÍALISTAR unnu mikinn sigur og hreinan meirihluta á þingi í kosningunum í Portúgal í gær. Virtust þeir mundu fá ekki færri en 118 þingsæti af 230 alls. Meira
21. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 310 orð

Sótt gegn skæruliðum vestur af Bagdad-borg

BANDARÍSKIR hermenn og íraskir öryggissveitamenn hófu í gær sameiginlega sókn gegn uppreisnarmönnum í nokkrum borgum vestur af Bagdad. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Sungið af hjartans lyst í opnu húsi

SÖNGSKÓLINN í Reykjavík var með opið hús í gær þar sem starfsemi skólans var kynnt og lagið tekið eins og vera ber á þeim bænum. Í skólann komu á fjórða hundrað gesta sem fengu að hlýða á söngkennslu fyrir opnum dyrum og þáðu söngkennslu sjálfir. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð

Telja að stýrivextir verði um 10% í árslok

HAGFRÆÐINGAR eru flestir þeirrar skoðunar að boðaðar stýrivaxtahækkanir Seðlabanka Íslands þurfi að ganga áfram, að mati Ásgeirs Jónssonar, lektors við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Meira
21. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 61 orð

Um 77% sögðu já

SPÁNVERJAR samþykktu með miklum meirihluta hina væntanlegu stjórnarskrá Evrópusambandsins. Samkvæmt útgönguspám voru tæplega 77% þeirra meðmæltir henni en 15 til 17% andvíg. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Valur GK skemmdist mikið í bruna

TOG- og netabáturinn Valur GK 6 frá Sandgerði brann í gærkvöld í Sandgerðishöfn. Báturinn var mannlaus þegar eldurinn kviknaði en miklar skemmdir urðu á honum. Eldurinn kom upp kl. 20 og voru liðsmenn Slökkviliðs Sandgerðis kallaðir á vettvang. Meira
21. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 755 orð | 1 mynd

Æ fleiri orðasöfn á Netinu

Innlæris- eða innanlærisvöðvi? Dæmi um fyrirspurnir sem hafa borist Íslenskri málstöð: Hvernig er þgf.et. af orðunum rúgbý og krikket? Hvort á að segja í "lárri" göngugrind eða "lágurri". Svarið er: í lágri. Meira

Ritstjórnargreinar

21. febrúar 2005 | Staksteinar | 306 orð | 1 mynd

Bárujárnsstíll við Laugaveginn

Umdeilt er hvort leyfa eigi niðurrif margra gamalla húsa við Laugaveg til að efla götuna sem verzlunargötu. Flestir virðast raunar sammála um að einhver hús verði að víkja, en skiptar skoðanir eru um hversu langt skuli ganga í niðurrifinu. Meira
21. febrúar 2005 | Leiðarar | 429 orð

Innflytjendur og íslenska

Íslenskt þjóðfélag hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum. Einsleitni hefur vikið fyrir fjölbreytni. Hingað koma innflytjendur frá öllum heimshornum. Tímarit Morgunblaðsins í gær er helgað fjölmenningarsamfélaginu. Meira
21. febrúar 2005 | Leiðarar | 471 orð

Vatnajökulsþjóðgarður og ímynd Íslands

Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra lýsir í viðtali við sunnudagsblað Morgunblaðsins áformunum um Vatnajökulsþjóðgarð. Hún vonast til að geta lagt fram frumvarp til laga um stofnun hans eigi síðar en haustið 2006. Meira

Menning

21. febrúar 2005 | Kvikmyndir | 233 orð | 1 mynd

Að leggja við hlustir

Leikstjórn: Geoffrey Sax. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Deborah Kara Unger og Ian McNeice. Bandaríkin, 101 mín. Meira
21. febrúar 2005 | Bókmenntir | 383 orð | 2 myndir

Ein fyndnasta bók sem um getur

SKÖMMU fyrir andlát sitt í desember hafði bandaríski rithöfundurinn og mannréttindafrömuðurinn Susan Sontag ritað inngang að Kristnihaldi undir Jökli eftir Halldór Laxness sem kemur út í næsta mánuði vestra í þýðingu Magnúsar Magnússonar. Meira
21. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 194 orð | 1 mynd

Fjármál Jacksons hugsanlega afhjúpuð

FJÁRMÁL poppstjörnunnar Michaels Jacksons verða hugsanlega afhjúpuð vegna máls sem höfðað hefur verið gegn honum fyrir dómstóli í Kaliforníu, en Jackson er sakaður um að hafa misnotað ungan dreng kynferðislega. Meira
21. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 182 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Söng- og leikkonan Jennifer Lopez er sögð hafa farið til fæðingarlæknis fyrir helgi og hefur það heldur betur kynt undir umræðum um að hún sé barnshafandi. Meira
21. febrúar 2005 | Leiklist | 847 orð | 2 myndir

Frumsköpun

Höfundur: Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Bachmann. Leikstjóri: Erling Jóhannesson. Leikmynd: Þórarinn Blöndal. Ljósahönnun: Egill Ingibergsson. Myndbandstækni: Gideon Gabriel Kiers. Leikgervi: Ásta Hafþórsdóttir. Búningar: Bergþóra Magnúsdóttir. Meira
21. febrúar 2005 | Leiklist | 29 orð | 1 mynd

Leikrit um Imam Hussein

LEIKRIT um Imam Hussein, leiðtoga píslarvottanna og barnabarn Múhameðs spámanns, er nú á fjölunum í leikhúsi nokkru í Teheran í Íran. Imam Hussein var veginn í Karbala árið... Meira
21. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Nema hvað?

HAGASKÓLI og Laugalækjaskóli mætast í Úrslitaviðureign Nema hvað? 2005, spurningakeppni Íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkur (ÍTR) fyrir grunnskólana í Reykjavík, í kvöld. Viðureignin hefst kl. 20 og fer fram í Útvarpshúsinu við Efstaleiti. Meira
21. febrúar 2005 | Leiklist | 722 orð

Nú falla öll vötn til Dýrafjarðar

Höfundar: Elfar Logi Hannesson og Jón Stefán Kristjánsson. Leikstjóri: Jón Stefán Kristjánsson. Leikari: Elfar Logi Hannesson. Leikmynd: Jón Stefán Kristjánsson. Leikmunir: Marsibil G. Kristjánsdóttir. Búningar: Alda Sigurðardóttir. Meira
21. febrúar 2005 | Leiklist | 722 orð

Nú falla öll vötn til Dýrafjarðar

Höfundar: Elfar Logi Hannesson og Jón Stefán Kristjánsson. Leikstjóri: Jón Stefán Kristjánsson. Leikari: Elfar Logi Hannesson. Leikmynd: Jón Stefán Kristjánsson. Leikmunir: Marsibil G. Kristjánsdóttir. Búningar: Alda Sigurðardóttir. Meira
21. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 197 orð | 7 myndir

Rúmlega 14.000 út að borða á Food and Fun

FOOD and Fun-hátíðinni, Matur og skemmtun, lauk um helgina. Meira
21. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 64 orð | 2 myndir

Segðu mér allt frumsýnt

LEIKRITIÐ Segðu mér allt eftir Kristínu Ómarsdóttur var frumsýnt á nýja sviði Borgarleikhússins á föstudaginn. Meira
21. febrúar 2005 | Kvikmyndir | 541 orð | 1 mynd

Síðasti spölurinn með Mitterrand

Á bíóvöldi er löngu kominn tími á eitt með öllu, bíómiðstöð með átján sölum, Häagen Dazs-ísbar og leiktækjasal, svo eitthvað sé nefnt. Meira
21. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 235 orð | 1 mynd

Suður-afrísk kvikmynd hlaut aðalverðlaunin í Berlín

SUÐUR-afríska kvikmyndin U-Carmen eKhayelitsha hlaut Gullbjörninn, aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Berlín, sem lauk á laugardag. Úrslitin þóttu óvænt en þetta er í fyrsta skipti sem afrísk kvikmynd hlýtur þessi eftirsóttu verðlaun. Meira
21. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 183 orð | 6 myndir

Vetrarhátíð lauk í gær

VETRARHÁTÍÐ í Reykjavík, sem staðið hefur yfir síðan á fimmtudag, lauk í gær í Perlunni á atriði Sigtryggs Baldurssonar trommuleikara og Ghostigital, Síðasta andvarpinu. Meira
21. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Victoria og David Beckham eignast son

VICTORIA og David Beckham eru í sjöunda himni eftir að þeim fæddist sveinbarn í gær. Drengurinn var tekinn með keisaraskurði eins og hinir synir Beckham-hjónanna, þeir Brooklyn, sem er fimm ára, og Romeo sem er tveggja ára. Meira
21. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 186 orð | 1 mynd

...ættarmóti á Íslandi

Í KVÖLD sýnir danska ríkissjónvarpið, DR2, athyglisverðan heimildarþátt sem nefnist Slavernes slægt. Í þættinum segir frá því þegar stór ætt kemur saman á Íslandi til þess að minnast dansks forföður síns, sem var þræll í Vestur-Indíum. Meira
21. febrúar 2005 | Myndlist | 110 orð | 1 mynd

Ættarmót Sigurðar Örlygssonar

"ÆTTARMÓT fyrir hálfri öld" er yfirskrift sýningar Sigurðar Örlygssonar í Galleríi Sævars Karls. Meira

Umræðan

21. febrúar 2005 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Efnahagsleg áhrif þjónustutilskipunar ESB

Sigurður Jónsson fjallar um tilskipun ESB um þjónustuviðskipti: "SVÞ hvetja íslensk stjórnvöld til að undirbúa innleiðingu umræddrar þjónustutilskipunar á Íslandi." Meira
21. febrúar 2005 | Aðsent efni | 1298 orð | 1 mynd

Er framtíðin lítið borgríki? Vill ríkisstjórnin landsbyggðina feiga?

Lúðvík Bergvinsson fjallar um borgríki með útibúum eins og hann orðar það: "Ástæða þess að þetta er rifjað upp hér er sú staðreynd að um langt skeið hafa íslensk stjórnvöld verið blinduð af samskonar trú á að í stórum og fáum fyrirtækjum finnist lausnir flestra vandamála í sjávarútvegi og landbúnaði." Meira
21. febrúar 2005 | Bréf til blaðsins | 440 orð | 1 mynd

Neyðarhjálp úr norðri

Frá forsvarsmönnum þeirra hjálparstofnana sem þátt tóku í Neyðarhjálp úr norðri: "Á UNDANFÖRNUM vikum hefur fólk um allan heim sameinast um aðstoð við þá sem nú þjást vegna hamfaraflóðanna í Asíu annan dag jóla. Þá missti fólk heimili sín í einu vetfangi og margir misstu börn, foreldra og aðra nána ættingja." Meira
21. febrúar 2005 | Velvakandi | 333 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Slæleg þjónusta ÉG hef verið tryggur viðskiptavinur BYKO byggingavöruverslunar á Akureyri um nokkurt skeið en hef að undanförnu ítrekað orðið fyrir vonbrigðum með þjónustuna. Meira
21. febrúar 2005 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Ylur, birta og bruðl

Jónas Bjarnason fjallar um sveitarstjórnar- og fjarskiptamál: "Bruðl á Bæjarhálsi er á almannavitorði." Meira

Minningargreinar

21. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1383 orð | 1 mynd

BALDUR SIGURÐSSON

Baldur Sigurðsson fæddist á Lundarbrekku í Bárðardal 3. júlí 1935. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 7. febrúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Akureyrarkirkju 14. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2005 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

ELÍN LOFTSDÓTTIR

Elín Loftsdóttir fæddist í Sigtúni í Vestmannaeyjum 5. mars 1922. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 22. janúar síðastliðinn og var jarðsungin frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 29. janúar. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2005 | Minningargreinar | 4059 orð | 1 mynd

LEIFUR KRISTINN GUÐJÓNSSON

Leifur Kristinn Guðjónsson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 23. desember 1935. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut mánudaginn 14. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðjón Jóhannesson, f. 1900, d. 1974, og Þórunn Þorláksdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2005 | Minningargreinar | 61 orð

Margrét Gísladóttir Blöndal

Elsku amma og langamma. Við kveðjum þig með söknuð í huga. Það er erfitt að vera langt í burtu á stundu sem þessari en við trúum því að guð hafi fært þig nær okkur. Við vitum að þér líður vel núna og þú ert á góðum stað. Guð blessi minningu þína. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2005 | Minningargreinar | 988 orð | 1 mynd

MARGRÉT GÍSLADÓTTIR BLÖNDAL

Margrét Gísladóttir Blöndal fæddist á Breiðdalsvík 30. október 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 11. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Guðmundsdóttir, f. 1898, d. 1980, og Gísli Jónsson verslunarstjóri á Seyðisfirði, f. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2005 | Minningargreinar | 136 orð | 1 mynd

SKARPHÉÐINN JÓHANNSSON

Skarphéðinn Jóhannsson húsasmíðameistari fæddist á Leikskálum í Haukadal í Dalasýslu 5. nóvember 1919. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 18. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 26. janúar. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2005 | Minningargreinar | 78 orð

Þorkell Jóhann Sigurðsson

Elsku langafi, þú varst alltaf svo góður og í góður skapi og með létta lund. Þú varst mikill fjörkálfur og hefur gert svo ótal margt í lífi þínu. Þú hafðir gaman af því að spila, ferðast, fara í tívolí og fórst í flest öll tæki. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1611 orð | 1 mynd

ÞORKELL JÓHANN SIGURÐSSON

Þorkell Jóhann Sigurðsson fæddist í Ólafsvík 18. september 1908. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 8. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Eggertsson og Ingibjörg Pétursdóttir. Þorkell kvæntist 20. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Alþjóðleg viðskipta- og fjárfestingaráðstefna í Pétursborg

FRÁ 14. til 16. júní 2005 verður haldin IX alþjóðleg viðskipta- og fjárfestingaráðstefna í Sankti Péturs borg . Meira
21. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Intrum skilar hagnaði

SÆNSKA innheimtufyrirtækið Intrum Justitia skilaði 200,4 milljónum sænskra króna, sem samsvarar tæpum 1,8 milljörðum króna , í hagnað á síðasta ári en árið áður hafði afkoma fyrirtækisins verið neikvæð um 180,2 milljónir sænskra króna, 1,6 milljarða... Meira
21. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 335 orð | 1 mynd

Niðurstaða ekki fengin en stjórn Somerfield sögð klofin

Samkvæmt breskum fjölmiðlum í gær, sunnudag, hefur stjórn Somerfield-verslanakeðjunnar fundað yfir helgina, um óformlegt yfirtökutilboð Baugs Group í Somerfield. Meira
21. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Ný hugbúnaðarlausn fyrir hraðbanka

VIÐSKIPTABANKARNIR þrír, auk sparisjóðanna, hafa keypt hugbúnaðarlausn sem Hugur hefur þróað til nota við hraðbanka bankanna. Lausnin er byggð á Agilis- þróunarumhverfi frá bandaríska fyrirtækinu Diebold. Meira
21. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Skrýtið að vera frumkvöðull

MAGNÚS Scheving, forstjóri Latabæjar og Íþróttaálfur með meiru, lýsti því yfir á ráðstefnu sem FVH hélt um Leiðtogann á dögunum að það væri mjög skrýtið að vera frumkvöðull. Væri svolítið eins og að vera Jesús Kristur sem endaði á krossinum. Meira

Daglegt líf

21. febrúar 2005 | Daglegt líf | 117 orð

Allur matur í mötuneyti Alcan í Straumsvík er eldaður á staðnum. Í...

Allur matur í mötuneyti Alcan í Straumsvík er eldaður á staðnum. Í hádeginu er boðið upp á einn heitan rétt auk salatbars og súpu. Hér kemur uppskrift frá kokkunum. Meira
21. febrúar 2005 | Daglegt líf | 447 orð | 3 myndir

Frábær árangur og brosið breytir öllu

Gleðimáltíðir og exótískir ávextir hafa meðal annars átt þátt í heilsuátaki fimm hundruð starfsmanna Alcan sem í heilt ár hafa verið að huga að andlegri og líkamlegri heilsu. Jóhanna Ingvarsdóttir forvitnaðist um árangurinn. Meira

Fastir þættir

21. febrúar 2005 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. Á morgun, 22. febrúar, verður 60 ára Jóhanna...

60 ÁRA afmæli. Á morgun, 22. febrúar, verður 60 ára Jóhanna Engilbertsdóttir, fjármála- og rekstrarstjóri Bandalags háskólamanna. Meira
21. febrúar 2005 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli. Í dag, 21. febrúar, er sjötug Kolbrún Karlsdóttir...

70 ÁRA afmæli. Í dag, 21. febrúar, er sjötug Kolbrún Karlsdóttir, Hólastekk 2, Reykjavík. Kolbrún fagnar þessum tímamótum með fjölskyldu og er að heiman á... Meira
21. febrúar 2005 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli. Guðmundur Hjartarson, fyrrverandi bóndi á Grænhóli í...

80 ÁRA afmæli. Guðmundur Hjartarson, fyrrverandi bóndi á Grænhóli í Ölfusi, nú til heimilis að Sóltúni 43, Selfossi, varð áttræður í gær, 20. febrúar. Guðmundur eyddi deginum með fjölskyldu... Meira
21. febrúar 2005 | Fastir þættir | 185 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Icelandair Open. Meira
21. febrúar 2005 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 14. ágúst sl. í Fríkirkjunni í Reykjavík af...

Brúðkaup | Gefin voru saman 14. ágúst sl. í Fríkirkjunni í Reykjavík af sr. Geir Waage þau Jónasína Lilja Jónsdóttir og Haukur Geir... Meira
21. febrúar 2005 | Í dag | 526 orð | 1 mynd

Flúðu líklega versnandi veðurfar

Dr. Niels Lynnerup fæddist árið 1960 í Silkeborg í Danmörku. Hann lauk læknanámi og síðar doktorsgráðu í líffræðilegri mannfræði og starfaði í allmörg ár sem réttarlæknir. Meira
21. febrúar 2005 | Í dag | 16 orð

Hann veitti sálum vorum lífið og lét oss eigi verða valta á fótum...

Hann veitti sálum vorum lífið og lét oss eigi verða valta á fótum. (Sálm. 66, 9.) Meira
21. febrúar 2005 | Í dag | 64 orð | 1 mynd

Mannúðargleði í Hólabrekkuskóla

Hólabrekkuskóli | Þó tæpir tveir mánuðir séu liðnir frá hamförunum við Indlandshaf er þjáningu íbúa flóðasvæðanna hvergi nærri lokið og langvinnt uppbyggingarstarf rétt að hefjast. Meira
21. febrúar 2005 | Fastir þættir | 201 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 c6 4. Dc2 Bd6 5. Bg5 Re7 6. e3 Rd7 7. Rc3 f6 8. Bh4 Rf5 9. Bg3 Rxg3 10. hxg3 f5 11. cxd5 cxd5 12. Bd3 Rf6 13. Rb5 Bb4+ 14. Ke2 0-0 15. a3 Ba5 16. Hh4 Bd7 17. Rc3 Hc8 18. Db3 Bxc3 19. bxc3 Re4 20. Bxe4 fxe4 21. Re5 Be8 22. Meira
21. febrúar 2005 | Í dag | 314 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Ár og dagar eru síðan "frelsið" hélt innreið sína á útvarpsrásunum en Víkverji verður bara að segja eins og er, að það hefur litlu breytt fyrir hann. Meira
21. febrúar 2005 | Fastir þættir | 64 orð | 3 myndir

Þessir nemendur heimsóttu Morgunblaðið í tengslum við verkefnið Dagblöð...

Þessir nemendur heimsóttu Morgunblaðið í tengslum við verkefnið Dagblöð í skólum. Dagblöð í skólum er samstarfsverkefni á vegum Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur sem Morgunblaðið tekur þátt í á hverju ári. Meira

Íþróttir

21. febrúar 2005 | Íþróttir | 167 orð

Andriy Shevchenko braut kinnbein

JUVENTUS og AC Milan deila efsta sætinu í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu eftir leiki helgarinnar. AC Milan lagði Cagliari, 1:0, en Juventus varð að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Messina. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 160 orð

Anna með miðið í lagi

KEFLAVÍK sótti bikarmeistaralið Hauka heim í 1. deild kvenna á laugardag á Ásvöllum og réðust úrslit leiksins ekki fyrr en í síðustu sókn. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 117 orð

Átök í Liverpool

TIL átaka kom á milli stuðningsmanna Everton og Manchester United í Liverpool í gær eftir viðureign þeirra í 5. umferð ensku bikarkeppninnar á Goodsion Park, heimavelli Everton, í fyrrakvöld þar sem Everton tapaði 2:0. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 507 orð | 1 mynd

Baráttuglaðir Eyjamenn á Akureyri

ÞAÐ sannaðist enn og aftur í leik KA og ÍBV að til þess að vinna leiki mega menn ekki slaka á og reyna að hanga á forskotinu eins og hundur á roði. Því fengu KA-menn að kynnast en þeir misstu þriggja marka forskot niður í jafntefli á stuttum tíma. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 181 orð

Bilbao stöðvaði sigurgöngu Real Madrid

BARCELONA færðist skrefi nær spænska meistaratitlinum í knattspyrnu þegar liðið lagði Mallorca, 2:0, á Nou Camp á sama tíma og erkifjendurnir í Real Madrid töpuðu á heimavelli fyrir Bilbao, 2:0. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 398 orð | 1 mynd

* BJARNI Guðjónsson leikmaður Plymouth fékk dæmda á sig vítaspyrnu í...

* BJARNI Guðjónsson leikmaður Plymouth fékk dæmda á sig vítaspyrnu í upphafi leiksins gegn West Ham í London á laugardag í ensku 1. deildinni og skoruðu heimamenn fyrsta markið á 10. mínútu. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

* BRIAN Jensen markvörður Burnley var allt í öllu er lið hans gerði...

* BRIAN Jensen markvörður Burnley var allt í öllu er lið hans gerði markalaust jafntefli gegn Blackburn í enska bikarnum á sunnudag en leikurinn fór fram á heimavelli Burnley , Turf Moor . Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 588 orð | 1 mynd

Chelsea af sporinu

CHELSEA er úr leik í ensku bikarkeppninni eftir 1:0 tap liðsins gegn Newcastle í gær og þar með er ljóst að Eiður Smári Guðjohnsen og félagar hans fagna ekki fjórum titlum á leiktíðinni. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 1439 orð | 1 mynd

Deildabikar KSÍ, A-deild 1. riðill: Þór - Breiðablik 1:4 Freyr...

Deildabikar KSÍ, A-deild 1. riðill: Þór - Breiðablik 1:4 Freyr Guðlaugsson - Birgir Hrafn Birgisson, Kristján Óli Sigurðsson, Olgeir Sigurgeirsson, Steinþór Þorsteinsson. ÍBV - Fylkir 1:1 Sæþór Jóhannesson 89. - Albert Ingason 90. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 140 orð

Drogba ekki með gegn Barcelona?

DIDIER Drogba, leikmaður Chelsea og keppinautur Eiðs Smára Guðjohnsen um framherjastöðuna hjá Lundúnaliðinu, verður líklega ekki með Chelsea þegar liðið mætir Barcelona í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 806 orð | 2 myndir

Dublin hetjan í "Dalnum"

DION Dublin tryggði Leicester sigur gegn úrvalsdeildarliðinu Charlton í 5. umferð ensku bikarkeppninnar með skallamarki á 90. mínútu en íslensku landsliðsmennirnir Jóhannes Karl Guðjónsson og Hermann Hreiðarsson léku frá upphafi til enda með sínum... Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Evrópumótaröðin Malasíu, Kuala Lumpur, Saujana-völlurinn par 72...

Evrópumótaröðin Malasíu, Kuala Lumpur, Saujana-völlurinn par 72: Thongchai Jaidee, Taí 267 64-66-67-70 Jyoti Randhawa, Indl. 270 70-68-65-67 Henrik Stenson, Sví. 271 69-64-71-67 Paul Mcginley, Írl. 276 68-70-70-68 Niclas Fasth, Sví. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 344 orð

Ég vil mæta United á Old Trafford

"ÉG vonast bara til að mæta Manchester United og það á Old Trafford," sagði Jóhannes Karl Guðjónsson við Morgunblaðið í gær þegar hann var spurður hvert væri óskaliðið í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 922 orð | 1 mynd

FH - Grótta/KR 28:26 Íslandsmót, 1. deild kvenna, laugardagur 19...

FH - Grótta/KR 28:26 Íslandsmót, 1. deild kvenna, laugardagur 19. febrúar, Kaplakriki. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 289 orð

FH-ingar hófu titilvörnina með jafntefli

KEPPNI í deildabikarkeppni karla í knattspyrnu hófst um helgina með átta leikjum í A-deild. HK vann góðan sigur á Fram, 2:0. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 292 orð

Forest hélt jöfnu á White Hart Lane

NOTTINGHAM Forest, sem situr í næst neðsta sæti 1. deildar, tryggði sér annan leik og það á heimvelli sínum, City Ground, gegn Tottenham en liðin skildu jöfn, 1:1, á White Hart Lane í Lundúnum í gær. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 118 orð

Guðmundur stóð sig vel í Halmstad

GUÐMUNDUR E. Stephensen, margfaldur Íslandsmeistari í borðtennis, lenti í öðru sæti á móti sem haldið var í Halmstad í Svíþjóð um helgina en flestir bestu borðtennisspilarar Svíþjóðar tóku þátt í mótinu. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

* GUNNAR Heiðar Þorvaldsson lék allan leikinn fyrir Halmstad sem tapaði...

* GUNNAR Heiðar Þorvaldsson lék allan leikinn fyrir Halmstad sem tapaði fyrir Malmö , 1:0, í Skandinavíudeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Þegar einni umferð er ólokið eru Brann og Malmö með 9 stig, Halmstad 7 og OB 4. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Gylfi ekki með vegna meiðsla

GYLFI Einarsson var ekki í leikmannahópi Leeds United sem tapaði 3:0 gegn Wigan á útivelli á laugardag en Gylfi sagði við Morgunblaðið í gær að hann hefði lítið sem ekkert æft með liðinu frá því á þriðjudag í síðustu viku vegna meiðsla. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 1240 orð

Helm fór á kostum

TAP KFÍ gegn ÍR í síðustu umferð batt enda á vonir þeirra um að halda sér í deildinni en leikmenn liðsins eru ekki búnir að gefast alveg upp því liðið gerði sér lítið fyrir og vann KR í gær í framlengdum leik, 118:117, þar sem Joshua Helm fór fyrir liði... Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 707 orð | 1 mynd

Hetjuleg barátta dugði ekki til

HETJULEG barátta Stjörnustúlkna sem skilaði jafntefli í fyrri leiknum við pólska liðið Vitaral Jelfa í Áskorendakeppni EHF á laugardaginn dugði skammt þegar í síðari leikinn á sunnudeginum var komið, en báðir leikirnir fór fram í Garðabæ. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 738 orð | 1 mynd

HK-menn enn á sigurbraut

HK hélt toppsæti úrvalsdeildarinnar í handknattleik, DHL-deildinni, eftir að liðið bar sigurorð á Valsmönnum, 31:28, í Íþróttahúsinu Digranesi á laugardag. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 393 orð | 1 mynd

* HRAFNHILDUR Skúladóttir og stöllur hennar í danska liðinu SK Århus eru...

* HRAFNHILDUR Skúladóttir og stöllur hennar í danska liðinu SK Århus eru úr leik í Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 81 orð

Íri til reynslu hjá Fram

ROSS McLynn, írskur knattspyrnumaður, kom til landsins í gær og verður til reynslu hjá úrvalsdeildarliði Fram næsta daga. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Jaidee í sérflokki í Malasíu

THONGCHAI Jaidee frá Taílandi er ekki þekktasti kylfingur veraldar en hann kom verulega á óvart fyrir ári er hann sigraði á Carlsberg-mótinu í Malasíu en mótið er hluti ef Evrópumótaröðinni. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Josh Smith með langbestu tilþrifin í Denver

JOSH Smith, 19 ára leikmaður frá NBA-liðinu Atlanta Hawks, sigraði í troðslukeppni NBA-deildarinnar í gær í Denver en Stjörnuhelgi deildarinnar fer þar fram og lýkur í kvöld með Stjörnuleik þar sem eigast við leikmenn frá austurdeild og vesturdeild. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 177 orð

Jóhann kastaði knettinum í Rögnvald dómara

JÓHANN Á. Ólafsson leikmaður körfuknattleiksliðs Njarðvíkur sem varð bikarmeistari á dögunum í karlaflokki gæti átt yfir höfði sér langt keppnisbann vegna atviks sem átti sér stað í bikarleik gegn KR í drengjaflokki á föstudaginn. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 198 orð

Leiðindi á Ítalíu

FRÉTTAMENN á ítalska íþróttatímaritinu Gazzetta dello Sport birtu á dögunum grein þar sem rýnt var í tölfræði frá helstu knattspyrnudeildum Evrópu og þar kemur í ljós að á Ítalíu grípa dómarar leiksins oftast inní og stöðva leikinn vegna brota. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

* MICHAELA Dorfmeister frá Austurríki sigraði á heimsbikarmóti kvenna í...

* MICHAELA Dorfmeister frá Austurríki sigraði á heimsbikarmóti kvenna í risasvigi á laugardag og er þetta sjötti sigur hennar á heimsbikarmóti í greininni og 20. sigur hennar á ferlinum. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 910 orð | 1 mynd

Munurinn lá í hungri og trú á sigri

MUNURINN á þessum tveimur leikjum liggur í hungri og trú á sigri," sagði Erlendur Ísfeld þjálfari Stjörnunnar eftir tap í síðari leiknum við pólska liðið Vitaral Jelfa í Ásgarði á sunnudaginn. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 472 orð

Ólafur varði alls 30 skot

ÍR-INGAR þjörmuðu allrækilega að Þórsurum á Akureyri sl. laugardag og náðu að hreiðra um sig á ný meðal efstu liða eftir tvo tapleiki í röð. Sigur ÍR var öruggur, 39:31, og með honum skildu þeir Þórsara eftir á botninum. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 183 orð

Petersson með tíu fyrir Düsseldorf

ALEXANDER Petersson skoraði tíu mörk fyrir Düsseldorf í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Þau dugðu þó skammt því liðið steinlá fyrir Nordhorn, 36:27. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 480 orð | 1 mynd

"Er mjög stoltur af ÍR-strákunum"

ÍR-ingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Snæfell að velli, 77:76, á heimavelli sínum, í Intersport-deild karla í gærkvöldi. Heimamenn náðu snemma forystu, höfðu yfir 56:33 í hálfleik, sem dugði þeim til sigurs. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 401 orð | 1 mynd

* ROGER Federer frá Sviss sigraði Ivan Ljubicic í þremur settum í...

* ROGER Federer frá Sviss sigraði Ivan Ljubicic í þremur settum í tennismóti atvinnumanna í Rotterdam um helgina en þetta er 15. úrslitaleikurinn í röð sem Federer sigrar. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

Ronaldo fór á kostum

WAYNE Rooney var í kastljósinu á laugardag er hann lék í fyrsta sinn sem leikmaður Manchester United á gamla heimvelli sínum, Goodison Park, í 5. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 99 orð

Róbert skoraði 11 mörk fyrir Århus GF

RÓBERT Gunnarsson átti enn einn stórleikinn með Århus GF þegar liðið sigraði FC Köbenhavn, 26:25, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik um helgina. Róbert skoraði 11 mörk í leiknum og var maðurinn á bakvið sigur sinna manna. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Silja náði þriðja sætinu

SILJA Úlfarsdóttir, hlaupakona úr FH, varð í þriðja sæti í 400 metra hlaupi á ACC bandaríska háskólameistaramótinu sem fram fór í Chapel Hill Norður-Karólínu um helgina. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 335 orð

Sterk vörn Hauka

HAUKAR lögðu Víkinga örugglega að velli á Ásvöllum í gær 32:26 í DHL-deildinni í handknattleik karla. Það var fyrst og fremst sterkur varnarleikur Hauka sem skildi liðin að, en Víkingar ollu vonbrigðum eftir stórsigur á KA. Haukar eru stigi á eftir HK en Víkingar eru jafnir Þórsurum í 7.-8. sætinu. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 473 orð

Tindastóll eygir von

TINDASTÓLL eygir enn von um að halda sæti sínu í úrvalsdeild karla með því að leggja Skallagrím að velli með 115 stigum gegn 96. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Traustur vinur

Þorvaldur Sigurðsson, fyrirliði Þórsara, varð fyrir meiðslum í leiknum gegn ÍR á laugardag og þar sem sjúkrabörur voru ekki við höndina, tók Ingimundur Ingimundarson leikmaður ÍR Þorvald á öxlina og bar hann út fyrir leikvöllinn, þar sem hugað var að... Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Tvö dönsk lið vilja fá Ingimund

TVÖ dönsk úrvalsdeildarlið í handknattleik vilja fá landsliðsmanninn Ingimund Ingimundarson, stórskyttu úr liði ÍR, til lið við sig fyrir næstu leiktíð. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 878 orð | 1 mynd

ÚRVALSDEILD Ásvellir, laugardagur 19. febúar, Íslandsmót karla...

ÚRVALSDEILD Ásvellir, laugardagur 19. febúar, Íslandsmót karla, Intersportdeild: Haukar - Grindavík 110:85 Gangur leiksins : 27:28, 52:39, 83:61, 110:85. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 80 orð

Wilbek tekur við landsliði Dana

ULRIK Wilbek var um helgina ráðinn landsliðsþjálfari Dana í handknattleik í stað Torbens Winther sem ákvað að hætta eftir slakt gengi Dana á heimsmeistaramótinu í Túnis á dögunum. Wilbek tekur við starfinu frá og með 1. Meira
21. febrúar 2005 | Íþróttir | 166 orð

Örn og Mette sigursæl á Gullmóti KR

ÖRN Arnarson og Mette Jakobsen sigruðu í sundeinvíginu á gullmóti KR sem fram fór í sundhöllinni í Laugardal um helgina en samhliða einvíginu fór fram keppni þar sem 720 keppendur frá 28 sundfélögum tóku þátt. Meira

Fasteignablað

21. febrúar 2005 | Fasteignablað | 644 orð | 2 myndir

Ársuppgjör húsfélaga

Á húsfélögum hvílir sú skylda samkvæmt lögum að halda reikninga yfir tekjur og gjöld félaganna. Meira
21. febrúar 2005 | Fasteignablað | 600 orð | 3 myndir

Brönugrös - orkídeur

Brönugrasaættin, Orchidaceae , telur um 20 þús. tegundir víða um heim, aðallega í hitabelti og heittempruðum löndum. Meira
21. febrúar 2005 | Fasteignablað | 359 orð | 1 mynd

Byggðarhorn

Sandvíkurheppur - Hjá Lögmönnum, Suðurlandi eru nú til sölu tvö lögbýli á jörðinni Byggðarhorni sem seljast saman. Landstærð er samtals 177,6 ha. og malbikað er langleiðina heim að bæ, sem er rétt fyrir utan Selfoss. Meira
21. febrúar 2005 | Fasteignablað | 977 orð | 3 myndir

Byggjum við of skrautleg hús?

Stóran hluta ársins er gras á Íslandi ekki grænt og trjágróður ekki laufgaður. Þungbúnir dagar eru mun fleiri en heiðríkir og tímunum saman ræður gráminn ríkjum. Við hann bætist skammdegið í fjóra mánuði á ári hverju. Meira
21. febrúar 2005 | Fasteignablað | 764 orð | 5 myndir

Castiglioni hefur mótað nafngiftina "ítölsk hönnun"

Achille Castiglioni stundaði hönnun af eðlishvöt. Í honum bjó einstæður kraftur sem kom fram í nýjungagirni, hugmyndaauðgi, ljóðrænu og kímnigáfu og hann leit á það sem atvinnusjúkdóm að taka hlutina allt of hátíðlega. Meira
21. febrúar 2005 | Fasteignablað | 158 orð | 1 mynd

Endurnýjun á Radisson SAS

Hótel Saga, í dag Radisson SAS, hefur í 40 ár verið eitt þekktasta hótel landsins. Mikil endurnýjun hefur átt sér stað þar á síðastliðnu ári. Christian Lundwall, arkitekt Radisson SAS-hótelkeðjunnar, var fenginn til að hanna breytingarnar. Meira
21. febrúar 2005 | Fasteignablað | 180 orð

Fasteignavefur á ensku

Habilis ehf., sem rekur www.habil.is, elsta fasteignavef Evrópu, hefur látið hanna fasteignavef á ensku, sem Árni Magnússon félagsmálaráðherra tekur formlega í notkun í Alþjóðahúsinu miðvikudaginn 17. febrúar kl. 11. Meira
21. febrúar 2005 | Fasteignablað | 182 orð | 1 mynd

Fataskápar

Í vel hönnuðum fataskápum fer vel um allan fatnað og þú átt að geta náð í allt í honum án þess að þurfa að sækja tröppu. Meira
21. febrúar 2005 | Fasteignablað | 172 orð | 1 mynd

Hreinsun málma

Að hreinsa gull * Skartgripi úr gulli má hreinsa með sundurskornum lauk og þurrka síðan með hreinum klúti. Að geyma silfurhnífapör * Silfurhnífapör eru best geymd vafin inn í álpappír, þá fellur ekki á þau. Meira
21. febrúar 2005 | Fasteignablað | 294 orð | 4 myndir

Ítalski draumurinn

Húseignir á Ítalíu geta verið góður kostur fyrir fjárfesta. Fasteignasalan Híbýli og skip hefur umboð fyrir eignir þar í landi, bæði til sölu og leigu. Meira
21. febrúar 2005 | Fasteignablað | 184 orð | 1 mynd

Kerti og kertavax

Kertastubbar * Eftir hátíðir sitjum við oft uppi með heilmikið af kertastubbum sem venjulega er hent. En reynið einhvern tíma að setja alla kertastubba af sama lit í pott og bræða þá, fjarlægið með gatasleif alla kveikiþræði. Meira
21. febrúar 2005 | Fasteignablað | 251 orð | 1 mynd

Lýsing

Nokkrir puntkar sem gott er að hafa í huga þegar ákveða skal lýsingu eða velja ljós í: * Anddyri : Loftljós er nauðsynlegt, kúpull er ákjósanlegur, hann dreifir birtunni jafnt yfir herbergið eða kastari sem lýsir upp þau horn sem gott er að sjá. Meira
21. febrúar 2005 | Fasteignablað | 1114 orð | 4 myndir

Mikil uppbygging hafin í Vogum á Vatnsleysuströnd

Trésmiðja Snorra Hjaltasonar hefur byrjað framkvæmdir í Vogum við 30 íbúðir í fjölbýlishúsum og mun standa þar fyrir byggingu 47 einbýlishúsa og raðhúsa. Magnús Sigurðsson kynnti sér þessar byggingarframkvæmdir. Meira
21. febrúar 2005 | Fasteignablað | 162 orð | 1 mynd

Móaflöt 20

Garðabær - Fasteignasalan Hraunhamar er nú með í sölu fallegt, einlyft einbýlishús með innbyggðum tvöföldum bílskúr við Móaflöt 20 í Garðabæ. Húsið er 136,5 ferm. og bílskúrinn 50,4 ferm., samtals 186,9 ferm. Meira
21. febrúar 2005 | Fasteignablað | 368 orð | 1 mynd

Nýjar lóðir fyrir 57 íbúðir í Mosfellsbæ

Óvíða er meira um að vera á sviði nýbygginga á höfuðborgarsvæðinu öllu en í Mosfellsbæ. Meira
21. febrúar 2005 | Fasteignablað | 75 orð | 1 mynd

Rennihurðir

Rennihurðir verða sífellt vinsælli, þær eru einnig mjög hentugar þar sem rými er af skornum skammti. Meira
21. febrúar 2005 | Fasteignablað | 813 orð | 2 myndir

Snjóbræðsla í veginn yfir Hellisheiði, er vit í því?

Formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur hefur sett fram djarft kostaboð; að snjóbræðsla verði lögð í veginn yfir Hellisheiði, heita vatnið í kerfið komi frá nýja gufuorkuverinu á heiðinni og síðast en ekki síst vill hann lána peninga í þetta lengsta... Meira
21. febrúar 2005 | Fasteignablað | 110 orð | 1 mynd

Stigar

Stigar eru til í mörgum útfærslum og huga þarf að ýmsu þegar ákveða á hvers konar stigi hentar í húsið. Hringstigar eru góð lausn þegar nýta þarf plássið vel, þeir taka um tvo fermetra af gólfplássi, algengustu breiddir eru 120-180 sentimetrar. Meira
21. febrúar 2005 | Fasteignablað | 286 orð | 2 myndir

Suðurhraun 3

Garðabær - Töluvert framboð er nú á góðu atvinnuhúsnæði og þá skiptir miklu máli að það sé á góðum og hentugum stöðum. Hjá Eignasölu Reykjavíkur og nágrennis er nú til sölu um 5.000 ferm. atvinnuhúsnæði við Suðurhraun 3 í Garðabæ. Meira
21. febrúar 2005 | Fasteignablað | 304 orð | 1 mynd

Sæbraut 4

Seltjarnarnes - Hjá Fasteignamarkaðnum er til sölu afar glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum við Sæbraut 4 á Seltjarnarnesi. Húsið er 276 ferm. og með 38 ferm. innbyggðum bílskúr. Komið er inn í flísalagða forstofu með fataskápum. Hol er parketlagt. Meira
21. febrúar 2005 | Fasteignablað | 1287 orð | 4 myndir

Umgjörðin þarf að vera tímalaus og klassísk

Jóhanna Kristín Ólafsdóttir innanhússarkitekt kveðst hafa haft áhuga á formum og rými frá því hún var krakki. Hún segir Sveini Guðjónssyn i frá náminu á Ítalíu og hvernig það er að vera ungur, nýútskrifaður innanhússarkitekt á Íslandi í dag. Meira
21. febrúar 2005 | Fasteignablað | 205 orð | 1 mynd

Vallhólmi 20

Kópavogur - Fasteignasalan Lundur er nú með til sölu gott einbýlishús á tveimur hæðum við Vallhólma 20 í Kópavogi. Húsið er 225,9 ferm. að stærð og skiptist þannig að efri hæðin er 113,6 ferm., íbúðarrými á neðri hæð er 82,8 ferm. Meira
21. febrúar 2005 | Fasteignablað | 234 orð | 1 mynd

Þetta helst...

Lóðaúthlutun Hafnarfjarðarbær auglýsir nú lausar til umsóknar lóðir í 4. áfanga Valla. Um er að ræða 60 lóðir fyrir einbýlishús og raðhús. Þessi áfangi er um 7,9 ha að stærð og áætlað er að lóðirnar verði byggingarhæfar í júnímánuði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.