Greinar fimmtudaginn 3. mars 2005

Fréttir

3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 297 orð

4,2 milljarða tekjuauki

TEKJUSTOFNANEFND sveitarfélaganna og ríkisins kom saman til fundar í gær og að sögn Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar, formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga, liggja drög að samkomulagi fyrir. Eftir er að leggja lokahönd á nokkur atriði, m.a. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð

Aldey með Húsey í togi á leið til hafnar

RÆKJUTOGARINN Húsey frá Húsavík var vélarvana um það bil sjö sjómílur norður af Mánáreyjum úti fyrir Tjörnesi á Norðurlandi í gærkvöldi. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð

Aldimm nótt

Einhver drungi var yfir tilverunni þegar Jón Ingvar Jónsson orti: Norðanvindur napur gnauðar, nú er kalt um úfinn mar. Veslast upp og vakna dauðar vonir sem ég áður bar. Meira
3. mars 2005 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Aukinn hagvöxtur nægir ekki

ALAN Greenspan, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, hvatti í gær til ráðstafana til að minnka bandaríska fjárlagahallann og sagði hann vandamál sem brýnt væri að leysa. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Áhrif stríðsástands á stöðu kvenna

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra ávarpaði á þriðjudag 49. fund kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna, sem nú er haldinn í New York. Fundurinn er tileinkaður mati á framkvæmd Peking-áætlunarinnar, sem samþykkt var á kvennaráðstefnunni 1995, og niðurstöðu 23. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Beðið við grindverkið

ÞAÐ virðist af nógu að taka þegar umræðuefni þessara ungu námsmeyja í Austurbæjarskóla er annars vegar. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð

Breytingar gerðar á bónusgreiðslum

GENGIÐ hefur verið frá nýjum kjarasamningi í álverinu í Straumsvík. Samningurinn felur í sér nokkrar breytingar frá samningi sem var felldur í síðasta mánuði, en þær lúta að bónusgreiðslum, greiðslu launa og orlofs- og desemberuppbótar. Meira
3. mars 2005 | Erlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Drápu dómara í máli Saddams

VOPNAÐIR menn skutu í gærmorgun til bana í Bagdad einn dómaranna sem eiga að rétta yfir Saddam Hussein, fyrrverandi forseta Íraks. Sonur dómarans, Mohameds Marwane, lét einnig lífið en sá starfaði sömuleiðis við dómstólinn. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð

Dæmdur fyrir hótun

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær sjötugan karlmann í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hóta lögmanni og umbjóðanda hans lífláti. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 174 orð

Ekkert samkomulag enn gert

RANGLEGA var farið með í frétt í gær þegar sagt var að Reykjavíkurborg og Landakotsskóli væru þegar búin að gera með sér samkomulag um framtíðarrekstur skólans. Hið rétta er að slíkt samkomulag hefur ekki verið gert. Meira
3. mars 2005 | Minn staður | 1065 orð | 1 mynd

Ekki tilbúnir að vinna launalausir

LEIGUBÍLSTJÓRAR á Suðurnesjum telja að breyting á skipulagi leigubílaaksturs á Suðurnesjum muni kippa grundvellinum undan starfi þeirra og þjónustunni á svæðinu. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 214 orð

Engin breyting á Evrópustefnunni

DAVÍÐ Oddsson, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segist aðspurður ekki sjá neinar breytingar á Evrópustefnu Framsóknarflokksins, eftir flokksþing framsóknarmanna um helgina. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Fagna hugmyndum um einkarekstur

FRJÁLSHYGGJUFÉLAGIÐ fagnar hugmyndum um aukna hlutdeild einkaaðila í rekstri orkufyrirtækja. "Aðild einkaaðila er til þess fallin að styrkja greinina, auka þróun og koma í veg fyrir óskynsamlegar og óarðbærar fjárfestingar. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Fengu 250 tonn í febrúar

"ÞAÐ er meira af fiski á ferðinni en ég hef séð undanfarin tvö til þrjú ár. Að minnsta kosti merkir maður það á netaaflanum. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Fékk ekki að hitta Fischer

SÆMUNDUR Pálsson, stuðningsmaður og vinur skákmeistarans Bobbys Fischer, fékk ekki að hitta Fischer þegar hann fór í gær í innflytjendabúðirnar þar sem japönsk stjórnvöld hafa skáksnillinginn í haldi. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð

Fikt með eldspýtur leiddi til bílbruna

ELDUR kom upp í bíl í þorpinu í Mývatnssveit um miðjan dag í gær. Að sögn lögreglunnar á Húsavík var um yfirgefinn bíl að ræða sem búið var að klippa númerið af. Talið er að óvitaverk hafi leitt til brunans. Meira
3. mars 2005 | Erlendar fréttir | 124 orð

Finnur bragð af tónlist

SVISSNESK tónlistarkona sér liti þegar hún heyrir tónlist og finnur einnig bragð af henni, að sögn vísindamanna við Zurich-háskóla. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð

Frestun skapar óvissu

Ný könnun stúdentafélaga Tækniháskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík á viðhorfum nemenda gagnvart fyrirhugaðri sameiningu sýnir að mikill meirihluti nemenda er hlynntur sameiningunni. Meira
3. mars 2005 | Erlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Friðargæslusveitir SÞ felldu 60 í Kongó

FRIÐARGÆSLULIÐAR Sameinuðu þjóðanna í Lýðveldinu Kongó felldu næstum 60 vopnaða menn í umfangsmiklum aðgerðum í Ituri-héraði í norðausturhluta landsins. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Fylgi VG og Sjálfstæðisflokks eykst

FLEIRI kjósa Vinstri hreyfinguna - grænt framboð og Sjálfstæðisflokkinn ef gengið yrði til kosninga nú, borið saman við síðustu alþingiskosningar, en fylgi annarra flokka minnkar, skv. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Fyrirtækjum í eigu Íslendinga vegnar vel

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra lauk í gær tveggja daga opinberri heimsókn sinni og fylgdarliðs til Danmerkur. Hann segir heimsóknina hafa verið ánægjulega og tekist hafi að treysta enn frekar góð samskipti landanna. Meira
3. mars 2005 | Minn staður | 219 orð | 1 mynd

Fyrst og fremst táknræn aðgerð

Dalvíkurbyggð | "Þetta var fyrst og fremst táknrænt en ég var jafnframt að sýna óánægju mína," sagði Hjálmar Herbertsson, bóndi á Steindyrum í Svarfaðardal, sem sendi eina gusu úr mykjudreifara sínum á malarplan sunnan við athafnasvæði Olís á... Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Glóð milli þilja

ELDUR varð laus í þriggja hæða íbúðarhúsinu á Kirkjubóli við Steingrímsfjörð skömmu fyrir kvöldmatarleytið í gær. Að sögn Jóns Jónssonar, ábúanda á Kirkjubóli, var verið að vinna að endurbótum hússins þegar glóð komst í einangrun á milli þilja. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 132 orð

Góður gangur | Mikil hreyfing hefur verið í vinnumiðlun frá því í...

Góður gangur | Mikil hreyfing hefur verið í vinnumiðlun frá því í ársbyrjun að því er fram kemur á vef Svæðisvinnumiðlunar Norðurlands vestra en 22 einstaklingar hafa ráðist til starfa í gegn um Svæðisvinnumiðlunina sem af er árinu. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 205 orð

Greiða fyrir flutninga á 500 tonnum af vopnum

NÚ LIGGUR fyrir að Íslendingar munu greiða fyrir flutning með flugvélum á rúmlega 500 tonnum af vopnum og skotfærum sem Slóvenar gefa Írökum. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð

Grunur um ölvun er bíll valt

BÍLL valt í Bitrufirði seinni partinn í gær er ökumaður hans missti stjórn á honum í krappri beygju á Stikuhálsi við Þambárvelli. Að sögn lögreglunnar á Hólmavík er talið að bíllinn hafi farið tvær veltur og er hann ónýtur. Meira
3. mars 2005 | Minn staður | 26 orð

Götuheiti | Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt tillögu umhverfisráðs...

Götuheiti | Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt tillögu umhverfisráðs að sjö götuheitum í 2. áfanga Naustahverfis. Nýju göturnar heita; Brekatún, Ljómatún, Pílutún, Sokkatún, Sómatún, Sporatún og... Meira
3. mars 2005 | Minn staður | 196 orð | 1 mynd

Hamar kominn til að vera

Eskifjörður | Nýlega fór fram formleg opnun á nýju húsnæði vélsmiðjunnar Hamars ehf. á Eskifirði. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 239 orð

Heimild til að skipta fyrirtækjum upp

SAMKEPPNISYFIRVÖLDUM verður heimilt að gera kröfu til fyrirtækja, sem brjóta samkeppnislög ítrekað, um að skipta þeim upp, nái frumvarp viðskiptaráðherra um ný samkeppnislög fram að ganga. Meira
3. mars 2005 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Heitir baráttu gegn fátækt

TABARE Vazquez sór í fyrradag eið sem nýr forseti í Úrúgvæ en hann er fyrsti vinstrimaðurinn í því embætti í 180 ára sögu landsins. Hér veifar hann til stuðningsmanna sinna en mikill mannfjöldi fagnaði honum við embættistökuna. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð

Hnúkaþeyr

Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr heldur tónleika í Duushúsum í Keflavík í kvöld, fimmtudag, klukkan 20. Á efnisskránni eru verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart og Gordon Jacob en bæði tónskáldin höfðu gaman af blásturshljóðfærum. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Í faðmi fjölskyldunnar

CESAR Arnar Sanchez, tvítugur undirliðþjálfi í bandaríska fótgönguliðinu, sem slasaðist lífshættulega í sprengjuárás í Írak í síðasta mánuði, er kominn til Íslands í mánaðar leyfi. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

Í kringum 21% fyrirtækja á Íslandi er í eigu kvenna

KONUR ráku um fimmtung fyrirtækja á Íslandi á árinu 2003. Á fyrstu sex mánuðum ársins 2004 jókst þetta hlutfall um eitt prósentustig og var 21%. Meira
3. mars 2005 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Íran sætir miklum þrýstingi

BANDARÍKIN, Evrópuríki og Alþjóðakjarnorkumálastofnunin (IAEA) gagnrýndu í gær ráðamenn í Íran fyrir að standa ekki við loforð um að hætta að auðga úran og kröfðust þess að þeir sýndu fram á að þeir væru ekki að reyna að koma sér upp kjarnavopnum. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 534 orð

Kennari og íþróttaþjálfari dæmdur fyrir kynferðisbrot

TÆPLEGA þrítugur maður, fyrrum kennari við grunnskóla og íþróttaþjálfari, hefur verið dæmdur af Héraðsdómi Vesturlands í fimm mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur stúlkum sem voru nemendur hans og tóku þátt í að undirbúa körfuboltaleiki. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Kenna skák í Namibíu

SKÁKKENNSLA er að hefjast í Namibíu í Afríku á vegum Þróunarsamvinnustofnunar Íslands og skákfélagsins Hróksins. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Keyrði hundurinn út í sjó?

TALIÐ er að hundur kunni að hafa keyrt bíl út í sjó á Eskifirði í gærmorgun. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 1227 orð | 1 mynd

Krafa um að brotleg fyrirtæki breyti skipulagi sínu

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra lagði fram tvö frumvörp á Alþingi í gær, annars vegar um ný samkeppnislög og hins vegar frumvarp um Neytendastofu og talsmann neytenda. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð

Kynfrelsi einstaklinga verði virt

JAFNRÉTTISNEFND Reykjavíkurborgar hvetur alþingi til að endurskoða kynferðisbrotakafla hegningarlaganna til að tryggja að kynfrelsi einstaklinga sé virt. Ályktun þess efnis var samþykkt í gær í tilefni af kandidatsritgerð Þorbjargar S. Gunnlaugsdóttur. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð

Kýrnar fluttar sjóleiðis | Bændur í Botni í Súgandafirði fengu á dögunum...

Kýrnar fluttar sjóleiðis | Bændur í Botni í Súgandafirði fengu á dögunum tólf kýr frá Hvestu í Arnarfirði. Ófært var landleiðina yfir Dynjandisheiði en bændur voru ekki á því að deyja ráðalausir. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Leggja til sölu hitaveitunnar

Dalvíkurbyggð | Eitt af þeim 10 sveitarfélögum sem falla undir viðmið eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga, þ.e. þau sem eru í sérstökum fjárhagsvanda, er Dalvíkurbyggð. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 739 orð | 1 mynd

Margt er enn á huldu

Hvatt til umræðu um erfðabreytt matvæli Í tengslum við málþing um erfðabreytt matvæli var opnuð heimasíða sem ætlað er að vera umræðuhvetjandi um erfðabreyttar afurðir. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

Námstefna um einhverfu

NÁMSTEFNA um skimun og snemmgreiningu einhverfu verður haldin á Grand hóteli í Reykjavík á morgun, föstudaginn 4. mars. Þar verður dr. Tony Charman, breskur sérfræðingur á sviði skimunarfræða, aðalfyrirlesari. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 227 orð

Neitar sök í skattsvikamáli

ÁRNI Þór Vigfússon neitaði í gær sök í máli sem ríkislögreglustjóri hefur höfðað gegn honum og fjórum öðrum vegna meintra undanskota á um 56 milljónum. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 309 orð

Niðurfelling svæðisskipulags og nýtt í undirbúningi

Nú liggja fyrir tillögur að aðalskipulagi Akraneskaupstaðar, Innri-Akraneshrepps, Skilmannahrepps, Leirár- og Melahrepps og Hvalfjarðarstrandarhrepps. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð

Nýr skóli sameinar skólastigin

NÝR grunnskóli, Hraunvallaskóli, sem kemur til með að rísa í hinu nýja Vallahverfi í Hafnarfirði, er hannaður til þess að hýsa bæði grunnskóla- og leikskólabörn, og er þetta fyrsti skólinn hér á landi sem sérstaklega er hannaður með þetta í huga, að því... Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð

Nýtt skipurit hjá Landmælingum

NÝTT skipurit Landmælinga Íslands var kynnt nýverið en það tekur gildi 1. maí nk. Er því ætlað að gera daglega stjórnun Landmælinga einfaldari, draga úr samkeppnisárekstrum við einkafyrirtæki og auka hagkvæmni í rekstri, segir í frétt frá fyrirtækinu. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 218 orð

Ósonlagið yfir Íslandi hefur þynnst

SAMKVÆMT ósonlagsmælingum bandarísku geimvísindastofnunarinnar, NASA, hefur ósonlagið yfir Íslandi og hafinu í kring þynnst verulega undanfarnar vikur, en slík þynning er jafnan tímabundin og getur staðið í 2-10 daga í senn. Meira
3. mars 2005 | Erlendar fréttir | 933 orð | 1 mynd

"Ef ég verð ekki laminn í klessu"

Fréttaskýring | Deilt er um heilindin að baki nýrri lýðræðisást Egyptalandsforseta. Kristján Jónsson segir frá einræðisstjórnarfari Mubaraks og stjórnarandstöðunni. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

"Hvað fær krakka til að gera svona?"

"VIÐ erum, öll fjölskyldan, bæði hissa og sjokkeruð enda er þetta gífurleg árás á friðhelgi einkalífsins. Sonur minn er eðlilega hræddur og lítið hefur orðið um svefn hér á heimilinu eftir árásina enda vanlíðanin mikil. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 1813 orð | 2 myndir

"Vissi að ég var stórslasaður"

Cesar Arnar Sanchez, undirliðþjálfi í bandaríska landgönguliðinu, sem slasaðist lífshættulega í sprengjuárás í Írak 8. febrúar sl., kom heim til Íslands í gærmorgun í mánaðar frí. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð

Ræddi við Rice um fyrirkomulag viðræðna

DAVÍÐ Oddsson utanríkisráðherra ræddi við Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fyrir þremur dögum, um fyrirkomulag viðræðnanna um málefni varnarstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Samningur um skólamáltíðir | Bæjarstjórn Húsavíkurbæjar hefur samþykkt...

Samningur um skólamáltíðir | Bæjarstjórn Húsavíkurbæjar hefur samþykkt nýjan samning við Hótel Húsavík ehf. um skólamáltíðir í Borgarhólsskóla. Samningurinn er til reynslu út yfirstandandi skólaár og til loka skólaársins 2006. Meira
3. mars 2005 | Minn staður | 51 orð | 1 mynd

Sjónarspil norðurljósanna

Kárahnjúkar | Íbúar við Kárahnjúka hafa fengið sinn skerf af dýrðlegum litbrigðum himins í vetur, í bland við ískaldan hraglandann frá koldimmum úrkomubökkum. Meira
3. mars 2005 | Minn staður | 430 orð

Skilin á milli skólastiganna að hverfa

Hafnarfjörður | Nýr skóli í Vallahverfi mun hýsa bæði leikskóla- og grunnskólabörn, og er hann eftir því sem næst verður komist fyrsti skólinn sem sérhannaður er með það í huga hér á landi, að sögn sviðsstjóra fræðslusviðs Hafnarfjarðarbæjar. Meira
3. mars 2005 | Minn staður | 124 orð | 1 mynd

Snjótöfrar við Mývatn

Mývatnssveit | Ferðaþjónustuaðilar í Mývatnssveit hafa ýmis tromp á hendi og þau ekki síðri á vetri en um sumardag. Verkefnið Snow Magic eða Snjótöfrar hefur komið sér einkar vel nú í vetur eftir að Kísiliðjan kvaddi. Meira
3. mars 2005 | Minn staður | 87 orð

Sr. Arnaldur valinn prestur

Valnefnd í Glerárkirkju mælir með því að sr. Arnaldur Bárðarson verði skipaður prestur við söfnuðinn. Umsóknarfrestur rann út 14. febrúar síðastliðinn og var Arnaldur eini umsækjandinn. Sr. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Stóð til að koma vegabréfinu til Fischers

DAVÍÐ Oddsson utanríkisráðherra segir að það hafi staðið til að fulltrúi frá sendiráði Íslands í Japan færi með íslenska vegabréf Bobbys Fischers skákmeistara til hans í innflytjendabúðunum í Japan. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Styrkja hjálparstarf í Asíu

MAGNÚS Bergsson, markaðsstjóri CCP, hefur afhent Rauða krossi Íslands rúmlega 1,5 milljónir króna, sem spilarar tölvuleiksins EVE Online gáfu til hjálparstarfs á flóðasvæðum í Asíu. Meira
3. mars 2005 | Minn staður | 72 orð

Styrkur | Vátryggingafélag Íslands hf. hefur samþykkt að styrkja...

Styrkur | Vátryggingafélag Íslands hf. hefur samþykkt að styrkja Tónlistarhúsið Laugarborg með 250 þúsund króna framlagi úr Menningarsjóði VÍS. Meira
3. mars 2005 | Minn staður | 101 orð | 1 mynd

Sungið í Grímsey

Ýmislegt er gert til fjáröflunar ferðasjóðs skólabarnanna í Grímsey. Skólastjóranum Dónald Jóhannessyni datt það snjallræði í hug, þegar tónlistarmaðurinn Gunnar Tryggvason kom sem gestakennari til skólans, að gefa út disk í framhaldinu. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

Tillögur skýrsluhöfunda

Í skýrslunni eru settar fram ýmsar tillögur sem miða að því að eyða þeim hindrunum sem konur, sem tóku þátt í viðtölum og spurningakönnun, töldu vera í umhverfinu. Meira
3. mars 2005 | Erlendar fréttir | 174 orð

Turkmen-bashi lokar sjúkrahúsum

NIYAZOV, forseti Túrkmenístans, hefur skipað svo fyrir, að öllum sjúkrahúsum í landinu verði lokað nema þeim, sem eru í höfuðborginni, Ashgabat. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð

Tækjum og tólum til girðingarvinnu stolið

TILKYNNT var um þjófnað á bæ í Hrútafirði í gær, en þar var stolið tækjum og tólum til girðingarvinnu. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Tæpur helmingur hyggst kjósa Framsókn aftur

SAMKVÆMT þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sem unnin var fyrir Morgunblaðið dagana 18.-24. febrúar sl. Meira
3. mars 2005 | Minn staður | 366 orð

Verið að tryggja svæðið fyrir sjóflutninga

BÆJARSTJÓRN Akureyrar samþykkti á fundi sínum í vikunni að segja upp lóðarsamningi bæjarins við Eimskipafélag Íslands frá árinu 1987, að beiðni Hafnasamlags Norðurlands. Um er að ræða svæði austan við vöruskemmu Eimskips við Oddeyrarbryggju. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 278 orð

Vilja að lög um málefni aldraðra verði endurskoðuð

"FÉLAG eldri borgara í Reykjavík telur að lög um málefni aldraðra séu byggð á úreltum sjónarmiðum sem ekki séu í takt við nútímaleg viðhorf og eru dragbítur á eðlilega og nauðsynlega framþróun í þessum málaflokki. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 251 orð

Vill draga úr niðurrifi við Laugaveg

ÓLAFUR F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans, lagið til í borgarstjórn sl. þriðjudag að komið yrði á fót nýjum starfshópi til að endurskoða deiliskipulag við Laugaveg. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Vill fleiri konur í fyrirtækjarekstur

RÚMLEGA 20% fyrirtækja á Íslandi eru í eigu kvenna. Hefur þetta hlutfall ekki breyst frá árinu 1998. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, ætlar að beita sér fyrir aðgerðum til að gera konum auðveldara að stofna og reka fyrirtæki. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð

Yfirlýsing frá Evrópusamtökunum

EVRÓPUSAMTÖKIN hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir ánægju með þá miklu umræðu um Evrópumál sem átti sér stað á flokksþingi Framsóknarmanna og í tengslum við það í fjölmiðlum og reyndar víða í Evrópu. Meira
3. mars 2005 | Erlendar fréttir | 290 orð

Yfirvöld hyggjast rannsaka málið

BRESKA innanríkisráðuneytið hefur ákveðið að kanna ásakanir um, að starfsmenn einna búða fyrir hælisleitendur hafi beitt þá ofbeldi og svívirt þá vegna kynþáttarins. Kemur þetta fram í heimildarmynd, sem BBC , breska ríkisútvarpið, sýndi í gærkvöldi. Meira
3. mars 2005 | Minn staður | 446 orð | 1 mynd

Ætla að koma upp skýlum fyrir fuglaáhugamenn

Álftanes | Fuglaáhugamenn eru farnir að verða áberandi á Álftanesi, en þar hefur Fugla- og náttúruverndarfélag Álftaness verið starfandi undanfarin tvö ár. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð

Öldruð kona lést í umferðarslysi

ÖLDRUÐ kona lést eftir að bifreið ók á hana á Snorrabraut í Reykjavík á tíunda tímanum í gærmorgun. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var hún á leið yfir Snorrabraut á móts við Grettisgötu klukkan 9:30 er bifreið á leið til norðurs ók á hana. Meira
3. mars 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Örninn hraustur

ERNINUM sem sleppt var um miðjan síðasta mánuð eftir rúmlega fjörutíu daga endurhæfingu í Húsdýragarðinum heilsast vel. Þeir Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Ólafur K. Meira

Ritstjórnargreinar

3. mars 2005 | Leiðarar | 294 orð

Dauðarefsingar í Bandaríkjunum

Hæstiréttur Bandaríkjanna úrskurðaði í fyrradag að aftökur morðingja, sem voru yngri en átján ára þegar glæpurinn var framinn, samræmdist ekki ákvæðum stjórnarskrárinnar um bann við grimmilegum refsingum. Meira
3. mars 2005 | Leiðarar | 592 orð

Til bóta - en dugir það?

Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, lagði í gær fram á Alþingi þrjú frumvörp um nýskipan samkeppnis- og neytendamála. Meira
3. mars 2005 | Staksteinar | 273 orð | 1 mynd

Össur eldsnemma á ferðinni

Það virðist ekki einsdæmi að Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, kippi út af heimasíðunni sinni efni sem hann setur inn á hana upp úr miðnættinu. Gísli Ásgeirsson, þýðandi og kennari, heldur úti bloggsíðunni Málbeininu á Netinu. Hinn 18. Meira

Menning

3. mars 2005 | Myndlist | 457 orð | 1 mynd

Andardráttur

Til 6. mars. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 13-17. Meira
3. mars 2005 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Bashir ávíttur?

VERJANDI söngvarans Michaels Jacksons krafðist þess í gær að vitnisburður Martins Bashirs, höfundar myndarinnar Living With Michael Jackson, yrði ómerktur þar sem Bashir neitaði að svara sumum spurninga hans við réttarhöldin yfir Jackson. Meira
3. mars 2005 | Myndlist | 172 orð | 1 mynd

Eins og íshellir undir jökli

ÞAÐ er víðar en í Kaupmannahöfn sem óperuhús munu skarta listaverkum Ólafs Elíassonar. Á dögunum bar Ólafur sigur úr býtum í alþjóðlegri samkeppni um listaverk í forsal nýrrar óperubyggingar í Ósló. Meira
3. mars 2005 | Fólk í fréttum | 815 orð | 1 mynd

Foxx eru flestir vegir færir

Ef það var eitthvað eitt sem lá ljóst fyrir þegar Óskarsverðlaunahátíðin hófst í Kodak-höllinni á sunnudag var það að Jamie Foxx myndi fá sinn fyrsta Óskar. Meira
3. mars 2005 | Fólk í fréttum | 197 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Breskir fjölmiðlar segja frá því að bandaríska kvikmyndastjarnan Renée Zellweger og írski söngvarinn Damien Rice séu að draga sig saman. Rice er Íslendingum að góðu kunnur en hann hefur nokkrum sinnum haldið tónleika hér á landi. Meira
3. mars 2005 | Tónlist | 187 orð | 1 mynd

Hallgrímur á leið til Harlem

FIRST Moravian kirkjan, á Lexington Avenue í New York, býður upp á Passíusálmasöng nú á föstu. Sálmar Hallgríms Péturssonar verða þar sungnir í þýðingum Arthurs Gook, sem ljóðskáldið Dall Wilson hefur endurskoðað af þessu tilefni. Meira
3. mars 2005 | Fjölmiðlar | 103 orð | 1 mynd

Hortugur heimilislæknir

MARTIN læknir (Doc Martin) er nýr breskur gamanmyndaflokkur um heimilislækni í smábæ sem þykir með afbrigðum óháttvís og hranalegur. Martin var starfandi skurðlæknir en vegna hræðslu hans við blóð varð lítið úr frama hans á þeim vettvangi. Meira
3. mars 2005 | Tónlist | 1039 orð | 3 myndir

Hótel hvíldar og öryggis

"Ég er ekki að reyna að vera annað en ég er," segir Moby í viðtali við Morgunblaðið "hvort sem ég er að semja tónlist eða veita viðtöl. Meira
3. mars 2005 | Fjölmiðlar | 364 orð | 1 mynd

Hundleið á stjörnuleit?

ÖNNUR umferð Stjörnuleitarinnar hefur verið almennt á miklu hærra plani en sú fyrsta, Hildur Vala, Heiða og Davíð Smári staðið sig glimrandi vel og klárlega efni í skínandi stjörnur. Meira
3. mars 2005 | Leiklist | 582 orð | 1 mynd

LEIKLIST - Freyvangsleikhúsið

Höfundur: Jim Cartwright, þýðandi: Árni Ibsen, leikstjóri: Ólafur Jens Sigurðsson. Freyvangi 27. febrúar. Meira
3. mars 2005 | Leiklist | 527 orð | 2 myndir

LEIKLIST - Leikfélag Menntaskólans á Ísafirði

Höfundar: Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri: Þórunn Sigþórsdóttir. Lýsing: Jón Daníel Daníelsson og Sveinbjörn Björnsson. Búningar: Guðbjört Lóa Sæmundsdóttir, Lára Dögg Gústafsdóttir og fleiri. Sviðsmynd: Guðni Ásmundsson, Þór Sveinsson og leikstjóri. Sýning í MÍ, 27. febrúar 2005. Meira
3. mars 2005 | Myndlist | 47 orð | 1 mynd

Leikur að skuggum

SKUGGI sýningargests speglast hér í glerinu framan við málverk ítalska listamannsins Giampetrino (Giovanni Pietro Rizzoli) af Maríu Magdalenu í Hermitage-safninu í Pétursborg í Rússlandi. Meira
3. mars 2005 | Bókmenntir | 45 orð | 1 mynd

Lífleg bóksala

BÓKSALA ku vera með líflegasta móti á götumörkuðum í Bagdad um þessar mundir, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Meira
3. mars 2005 | Myndlist | 333 orð | 1 mynd

Mannskepnan

Sýningu lýkur 4. mars. Meira
3. mars 2005 | Tónlist | 211 orð | 1 mynd

Miðaverð lækkað á Íslandi

EIN vinsælasta hljómsveit poppsögunnar, eitísgoðin Duran Duran, verður meðal þeirra sem troða upp á Hróarskelduhátíð í ár. Meira
3. mars 2005 | Tónlist | 215 orð | 1 mynd

Nýr dagur

PLATA popppönkaranna í Green Day, American Idiot , er plata sem kom flestum í opna skjöldu í fyrra. Meira
3. mars 2005 | Fjölmiðlar | 479 orð | 1 mynd

Skilyrði að vera í góðu skapi

HINN eini sanni Hemmi Gunn snýr aftur í sjónvarpið í nýjum skemmtiþætti, Það var lagið , sem hefur göngu sína á Stöð 2 um páskana. "Mér finnst þetta vera eins og að byrja nýtt líf. Meira
3. mars 2005 | Fólk í fréttum | 177 orð | 6 myndir

Svalur vetur

Domenico Dolce og Stefano Gabbana búast greinilega við köldum vetri. Á sýningu þeirra á tískunni næsta haust var óvenjulega mikið um loðfeldi auk þess sem loðskinn voru notuð í margan annan fatnað. Meira

Umræðan

3. mars 2005 | Aðsent efni | 310 orð | 1 mynd

Að selja sig

Þorgrímur Þráinsson fjallar um íbúasamtökin Frelsi reykingamannsins: "Vel skipulagður minnihluti mun hlaupa hringi í kringum illa skipulagðan meirihluta." Meira
3. mars 2005 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Auðvitað óperu í Tónlistarhús

Árni Tómas Ragnarsson fjallar um aðstöðu til óperuflutnings: "Mér hefur lengi verið ljóst að aðstæður hér á landi eru með þeim hætti að heppilegt væri að sinfónía og ópera gengju aftur í eina sæng og störfuðu saman undir þaki Tónlistarhússins." Meira
3. mars 2005 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Eiga stéttarfélög fólk?

Bolli Thoroddsen fjallar um málefni einkaskólanna í Reykjavík: "Lífsnauðsynlegt er fyrir skólastarf að brjótast út úr þessu miðstýrða kerfi meðalmennskunnar." Meira
3. mars 2005 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Gagngerar breytingar í framhaldsskólum

Ólafur Oddsson fjallar um nám: "Á þessum árum verða miklar breytingar á nemendum, að því er varðar þroska og skilning. Því skiptir aldur þeirra hér miklu máli. Að þessu verður að huga vel." Meira
3. mars 2005 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Lýðræðismál í skipulagi

Sveinn Guðmundsson fjallar um umferðarmannvirki og skipulagsmál: "Skipulag á umferðarmálum virðist sundurtætt og sambandslaust." Meira
3. mars 2005 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Nýr Landspítali og heilsuþorp

Marinó G. Njálsson fjallar um byggingu nýs Landspítala: "Með uppbyggingu heilsuþorps í tengslum við nýjan Landspítala getum við verið með í samkeppni um að veita þá þjónustu." Meira
3. mars 2005 | Aðsent efni | 776 orð | 2 myndir

Raunverð húsnæðis er orðið ískyggilega hátt

Eftir Jón Steinsson: "Ef fasteignaverð heldur áfram að hækka kemur að því að það verður algert ábyrgðarleysi að bjóða upp á þau háu veðhlutföll sem nú eru í boði." Meira
3. mars 2005 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Samfélag fyrir alla - Jafn réttur allra til atvinnu

Kristján Valdimarsson fjallar um átak til að kynna atvinnumöguleika fatlaðra: "Samtök um vinnu og verkþjálfun ýta nú úr vör átaksverkefni sem hefur það að markmiði að kynna hlutverk og framlag fatlaðra á vinnumarkaði." Meira
3. mars 2005 | Velvakandi | 319 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Kvikmyndir í sjónvarpi ÉG vil taka undir með þeim sem finnst vont að hafa bannaða mynd snemma kvölds um helgar og svo e.t.v. gamanmynd síðasta. Meira
3. mars 2005 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Vörn Stefáns Jóns

Guðrún Ebba Ólafsdóttir fjallar um menntamál: "Til þess að fylgja þeirri stefnu eftir viljum við tryggja að allir skólar sitji við sama borð..." Meira

Minningargreinar

3. mars 2005 | Minningargreinar | 308 orð | 1 mynd

DAGMAR AÐALHEIÐUR JÚLÍUSDÓTTIR

Dagmar Aðalheiður Júlíusdóttir fæddist á Sauðárkróki 14. september 1914. Hún andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að morgni 17. febrúar síðastliðins og fór útför hennar fram frá Glerárkirkju 28. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2005 | Minningargreinar | 1546 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR BJÖRN SVEINSSON

Guðmundur Björn Sveinsson fæddist í Berjanesi í Vestur-Landeyjum 6. október 1936. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. feb. síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Auðunsdóttir, f. 30. júlí 1905, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2005 | Minningargreinar | 924 orð | 1 mynd

HÁKON SALVARSSON

Hákon Salvarsson, bóndi í Reykjarfirði við Djúp, fæddist á Bjarnastöðum í Reykjarfjarðarhreppi 14. júní 1923. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði að morgni 20. janúar síðastliðins og fór útför hans fram frá Ísafjarðarkirkju 29. janúar. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2005 | Minningargreinar | 1298 orð | 1 mynd

HERSTEINN JENS PÁLSSON

Hersteinn Jens Pálsson fæddist í Reykjavík 31. október 1916. Hann lést á heimili sínu 21. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Sigríður Indriðadóttir leikkona, f. í Reykjavík 3. júní 1882, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2005 | Minningargreinar | 41 orð

Katrín Jónsdóttir

Þú varst mér ástrík, einlæg, sönn, mitt athvarf lífs á brautum, þinn kærleik snart ei tímans tönn, hann traust mitt var í hvíld og önn, í sæld og sorg og þrautum. (Steinn Sigurðsson.) Guð geymi þig amma mín. Jóhann H.... Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2005 | Minningargreinar | 843 orð | 1 mynd

KATRÍN JÓNSDÓTTIR

Katrín Guðbjörg Jónsdóttir fæddist á Hólalandi í Borgarfirði eystri 6. ágúst 1913. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 21. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún María Högnadóttir, f. 18. mars 1898, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2005 | Minningargreinar | 881 orð | 1 mynd

KRISTÍN GUÐRÍÐUR KRIStJÁNSDÓTTIR OG ÞORKELL JÓHANN SIGURÐSSON

Þorkell Jóhann Sigurðsson fæddist í Ólafsvík 18. september 1908. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 8. febrúar síðastliðinn. Kristín Guðríður Kristjánsdóttir fæddist í Móabúð í Eyrarsveit á Snæfellsnesi 11. október 1908. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

3. mars 2005 | Daglegt líf | 829 orð | 2 myndir

Börn eiga að taka þátt í matreiðslunni

"Galdurinn er að baka fiskinn með roðinu og láta það snúa upp, þá er miklu minni hætta á að fiskurinn verði þurr," segir Nanna Rögnvaldardóttir þegar farið er með henni í matvörubúð. Meira
3. mars 2005 | Daglegt líf | 209 orð | 1 mynd

Ekki endilega hvítari tennur

Á mörgum tannkremstúpum er hvítari tönnum lofað, en raunin er að sumar tegundir tannkrems með hvítuefni geta verið skaðlegar glerungnum og hafa ekki tilætluð áhrif á lit tannanna. Frá þessu er m.a. greint á vef Svenska Dagbladet . Meira
3. mars 2005 | Daglegt líf | 78 orð

Íslenskir gæðadagar

Íslenskir gæðadagar verða haldnir í verslunum Nóatúns frá og með deginum í dag, 3. mars, og til 9. mars. Framleiðendur kynna nýjungar í íslenskri framleiðslu og áhugaverða framsetningu á vöru og þjónustu. Meira
3. mars 2005 | Daglegt líf | 482 orð | 2 myndir

Lifandi stærðfræði góður grunnur

Ákveðið hefur verið að stofna kennslufræðideild við Háskólann í Reykjavík, þar sem meðal annars verður boðið upp á tveggja ára mastersnám í stærðfræði og raungreinum fyrir kennara. Meira
3. mars 2005 | Daglegt líf | 502 orð | 1 mynd

Meinað að selja gleraugnaumgjarðir

"Stjórn rekstrarfélags Kringlunnar heimilar ekki sölu á gleraugnaumgjörðum í verslun Lyfja og heilsu í Kringlunni þrátt fyrir óskir viðskiptavina. Meira
3. mars 2005 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Veiðivettlingar fá nýtt hlutverk

Stundum gerist það að gömul hönnun eða gamlir hlutir fá nýtt hlutverk. Þannig er einmitt staðan með hina klassísku veiðivettlinga. Veiðivettlingar eru oft þannig að gat er um það bil við miðjan fingur þar sem hægt er að troða puttum út ef við á. Meira
3. mars 2005 | Daglegt líf | 698 orð | 1 mynd

Ýsa, skinka og hakk

Bónus Gildir 3. - 6. mars verð nú verð áður mælie. verð Lambasúpukjöt, 2 flokkur 199 299 199 kr. kg Danskar kjúklinabringur úrbeinaðar 999 1299 999 kr. kg Bónus beikon 599 799 599 kr. kg Bónus pyslur 399 529 399 kr. kg Myllu pylsubrauð, 5 stk. Meira

Fastir þættir

3. mars 2005 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli. Í dag, 3. mars, verður sjötugur Eysteinn Jónsson...

70 ÁRA afmæli. Í dag, 3. mars, verður sjötugur Eysteinn Jónsson, Garðbraut 51, Garði . Eiginkona hans er Alda Þorvaldsdóttir . Af því tilefni munu þau hjónin taka á móti gestum á heimili sínu á afmælisdaginn frá kl.... Meira
3. mars 2005 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli . Í dag, 3. mars, er 85 ára Hrefna Magnúsdóttir...

85 ÁRA afmæli . Í dag, 3. mars, er 85 ára Hrefna Magnúsdóttir, Fremri-Hundadal, Dalasýslu. Hún dvelur á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerð á... Meira
3. mars 2005 | Viðhorf | 826 orð

Arfleifð Thatcher

Það er gaman að velta þessari sögu fyrir sér með hliðsjón af íslenskum stjórnmálum. Til að mynda sýnist manni að Steingrímur Hermannsson sé dæmi um fyrrverandi forystumann í stjórnmálaflokki sem oft hefur reynst arftaka sínum erfiður ljár í þúfu. Meira
3. mars 2005 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Austfirðingaball á Nasa

ÁRLEGT Austfirðingaball verður haldið í veitingahúsinu NASA v/Austurvöll föstudaginn 4. mars kl. 21. Hljómsveitirnar Súellen og Dúkkulísur skemmta ásamt "hinu austfirska" Rokkabillybandi Reykjavíkur. Meira
3. mars 2005 | Í dag | 156 orð

Ályktun frá Sagnfræðingafélagi Íslands

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi ályktun frá Sagnfræðingafélagi Íslands, sem samþykkt var á opnum fundi félagsins á Þjóðskjalasafni Íslands 23. febrúar sl. Hér er um að ræða ítrekun á ályktun sem samþykkt var á málþingi félagsins 1. Meira
3. mars 2005 | Fastir þættir | 343 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Krókódíllinn. Meira
3. mars 2005 | Fastir þættir | 420 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Kópavogs Þriggja kvölda Mitchell-tvímenningur hófst sl. fimmtudag með þátttöku 22 para og mikilli flugeldasýningu. Hæsta skor í N/S: Björn Jónsson - Þórður Jónsson 343 Jón P. Sigurjónss. - Stefán R. Jónss. 306 Eggert Bergsson - Unnar A. Meira
3. mars 2005 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup | Í dag, 3. mars, eiga 60 ára brúðkaupsafmæli hjónin...

Demantsbrúðkaup | Í dag, 3. mars, eiga 60 ára brúðkaupsafmæli hjónin Svandís Ásmundsdóttir og Hjálmar Ágústsson . Þau eru frá Bíldudal en búa nú í Hvassaleiti 58 í Reykjavík. Þau minnast með þakklæti ættingja og gamalla... Meira
3. mars 2005 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Fangaleikur við Tjörnina

Tjarnarbíó | Leikfélag Kvennaskólans, Fúría, frumsýnir í kvöld kl. 20 leikverk sitt, sem kallast Í þágu þjóðarinnar. Leikritið segir frá breskum föngum, sem nýlentir eru í fanganýlendunni Ástralíu, en þeim er gert að setja upp leikrit í fangabúðunum. Meira
3. mars 2005 | Fastir þættir | 166 orð

Framleiða pappírskurl til að bera undir hesta

NÝTT fyrirtæki, Júpíterskurl ehf., hefur hafið framleiðslu á pappírskurli til að bera undir hesta. Hugmyndin kviknaði að sögn eigenda þegar hestaeigendur voru farnir að borga meira fyrir spæni undir hrossin en hey. Ingibjörg G. Meira
3. mars 2005 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Hnúkaþeyr í Duus-húsum

BLÁSARAOKTETTINN Hnúkaþeyr leikur í kvöld kl. 20 efnisskrá með tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart og Gordon Jacob í Duus-húsum í Reykjanesbæ. Tónskáldin Mozart og Jacob eiga það sameiginlegt að hafa báðir verið afar hrifnir af blásturshljóðfærum. Meira
3. mars 2005 | Í dag | 13 orð

Ljúflyndi yðar verði kunnugt öllum mönnum. Drottinn er í nánd. (Fil. 4...

Ljúflyndi yðar verði kunnugt öllum mönnum. Drottinn er í nánd. (Fil. 4, 5.) Meira
3. mars 2005 | Fastir þættir | 422 orð | 1 mynd

Opin töltkeppni í öllum flokkum

Undirbúningur fyrir Fjórðungsmót hestamanna á Vesturlandi í sumar er nú byrjaður af fullum krafti. Meira
3. mars 2005 | Fastir þættir | 560 orð

Reiðvegamálin helsta hagsmunamál hestamanna

SKÝRSLA nefndar um eflingu hestamennsku á landsbyggðinni er umfangsmikil og góð samantekt sem nýtist hestamönnum vel að mati Jóns Alberts Sigurbjörnssonar, formanns Landssambands hestamannafélaga. Hann segir niðurstöðurnar ekki koma sér á óvart. Meira
3. mars 2005 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. Rf3 Bg4 5. Be2 c6 6. c4 Rb6 7. Rbd2 dxe5 8. Rxe5 Bxe2 9. Dxe2 R8d7 10. c5 Rd5 11. Rec4 e6 12. Re4 Dc7 13. 0-0 R7f6 14. Red6+ Bxd6 15. Rxd6+ Kf8 16. a4 Re8 17. Rc4 h6 18. Bd2 g6 19. b4 Kg7 20. Hfc1 Ref6 21. b5 Hhd8 22. Meira
3. mars 2005 | Í dag | 142 orð | 1 mynd

Skófílar á Borginni

JAZZKVARTETTINN Skófílar leikur á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans í kvöld kl. 21 á Hótel Borg. Skófílar taka fyrir tónlist Coltranes, Monks, Miles Davis og Lees Konitz. Meira
3. mars 2005 | Fastir þættir | 295 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

V'ikverji tók MSN-fjarskiptatækninni fagnandi fyrir nokkrum árum og notaðist við hana um tíma. Hann safnaði þó nokkuð mörgum MSN-vinum á listann sinn og fylgdist grannt með því hverjir voru tengdir á hverjum tíma. Meira
3. mars 2005 | Í dag | 483 orð | 1 mynd

Þarf að ná fólki saman

Ragnheiður Gestsdóttir fæddist í Reykjavík 1953. Hún gekk í Kennaraskólann, en nam síðar bókmenntafræði við Háskóla Íslands og listasögu við háskólann í Árósum. Meira
3. mars 2005 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Ættarmótið framlengt

Sigurður Örlygsson myndlistarmaður hefur framlengt sýningu sína, "Ættarmót fyrir fimmtíu árum", í galleríi Sævars Karls til 7. mars. Ástæðan er, að sögn aðstandenda, prýðilegar móttökur og mikil eftirspurn eftir... Meira

Íþróttir

3. mars 2005 | Íþróttir | 90 orð

Aragones sektaður

RFEF, spænska knattspyrnusambandið, hefur ákveðið að sekta þjálfara spænska landsliðsins, Luis Aragones, um tæplega 220.000 kr. fyrir ummæli sín um Thierry Henry, leikmann enska knattspyrnuliðsins Arsenal og franska landsliðsins. Meira
3. mars 2005 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Ágæt byrjun hjá Heiðari

HEIÐAR Davíð Bragason lék á einu höggi yfir pari á fyrsta keppnisdegi spænska áhugamannameistaramótsins í golfi eða 73 höggum. Heiðar Davíð sigraði á mótinu í fyrra. Meira
3. mars 2005 | Íþróttir | 88 orð

Ásgeir og Logi fóru fýluferð

ÁSGEIR Sigurvinsson og Logi Ólafsson landsliðsþjálfarar í knattspyrnu fóru fýluferð áleiðis til Vínarborgar í gær en þar ætluðu þeir að fylgjast með leik Austurríkismanna og Króata sem Íslendingar sækja heim í undankeppni HM þann 26. mars. Meira
3. mars 2005 | Íþróttir | 639 orð | 1 mynd

Birkir Ívar fór á kostum

HAUKAR tylltu sér í efsta sæti úrvalsdeildar karla, DHL-deildarinnar, í handknattleik í gærkvöldi er liðið lagði nýkrýnda bikarmeistara ÍR á útivelli 31:24. Meira
3. mars 2005 | Íþróttir | 197 orð

David Prutton fékk tíu leikja keppnisbann

DAVID Prutton, miðvallarleikmaður enska úvalsdeildarliðsins Southampton, var í gær úrskurðaður í tíu leikja keppnisbann af aganefnd enska knattspyrnusambandsins og var að auki sektaður um 6000 pund sem samsvarar um 700.000 krónum. Meira
3. mars 2005 | Íþróttir | 1142 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍR - Haukar 24:31 Austurberg, úrvalsdeild karla...

HANDKNATTLEIKUR ÍR - Haukar 24:31 Austurberg, úrvalsdeild karla, DHL-deildin, miðvikudagur 2. mars 2003. Gangur leiksins : 2:0, 3:3, 5:5, 6:9, 9:12, 12:14 , 13:16, 16:21, 19:24, 22:27, 24:31 . Meira
3. mars 2005 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Heiðar í 37. sæti yfir þá bestu

EINN Íslendingur er á lista yfir 50 bestu knattspyrnumennina sem spila utan ensku úrvalsdeildarinnar. Heiðar Helguson, Watford, er í 37. sæti en knattspyrnutímaritið FourFourTwo birtir í nýjasta blaði sínu lista yfir 50 bestu leikmennina. Meira
3. mars 2005 | Íþróttir | 642 orð | 1 mynd

Hlúa verður að dómurum

JÓHANN Ingi Gunnarsson, sálfræðingur og fyrrverandi landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur þekkst boð um að vera aðalfyrirlesari á ráðstefnu Alþjóðahandknattleikssambandsins, IHF, í Bangkok í Taílandi í júní, en þar koma saman landsliðsþjálfarar í... Meira
3. mars 2005 | Íþróttir | 245 orð

Höfum oft leikið betur

VIÐ höfum sjálfsagt oft leikið betur en í þessum leik. Staðan var svo sem ágæt í hálfleik, 14:12 en við töpuðum leiknum með of miklum mun," sagði Júlíus Jónasson þjálfari bikarmeistaraliðs ÍR eftir tapið gegn Haukum í gær. Meira
3. mars 2005 | Íþróttir | 509 orð | 1 mynd

Hörð barátta um úrslitasæti

SÍÐASTA umferðin í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, Intersportdeildarinni, fer fram í kvöld og þá ræðst hvaða átta lið komast í úrslitakeppnina. Þegar er ljóst hvaða fjögur lið raða sér í efstu sætin og fá heimaleikjaréttinn, en fimm lið berjast um næstu fjögur sæti og röðunina í þau. Meira
3. mars 2005 | Íþróttir | 60 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Selfoss: Selfoss - Grótta/KR 20 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild larla, Intersportdeildin, lokaumferð: Borgarnes: Skallagrímur - KFÍ 19.15 Grafarvogur: Fjölnir - Keflavík 19.15 Iða: Hamar/Selfoss - ÍR 19. Meira
3. mars 2005 | Íþróttir | 511 orð

Jóhann lokaði markinu

EYJAMÖNNUM tókst að koma sér aftur inn í baráttuna um sæti í efri hluta úrvalsdeildarinnar í handknattleik, DHL-deildarinnar, þegar þeir skelltu efsta liði úrvalsdeildar HK nokkuð sannfærandi í Eyjum í gær, 31:26. Meira
3. mars 2005 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

* PATREKUR Jóhannesson skoraði 3 mörk fyrir Minden í sigri á Wetzlar ...

* PATREKUR Jóhannesson skoraði 3 mörk fyrir Minden í sigri á Wetzlar , 34:30, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Róbert Sighvatsson skoraði 2 mörk fyrir Wetzlar . Meira
3. mars 2005 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Rasmussen skipar Róbert fyrirliða Århus

ERIK Veje Rasmussen, þjálfari Århus GF, hefur skipaði Róbert Gunnarsson fyrirliða liðsins út keppnistímabilið. Meira
3. mars 2005 | Íþróttir | 166 orð

Reglunum breytt

ÍTALSKA knattspyrnusambandið veltir nú fyrir sér þeim möguleika að breyta reglum um aldursmörk dómara, til þess að Pierluigi Collina, sem af mörgum er talinn besti dómari heims, geti haldið áfram störfum í ítölsku 1. deildinni næsta vetur. Meira
3. mars 2005 | Íþróttir | 266 orð

Serbi til reynslu hjá Grindavík

DEJAN Vasic, knattspyrnumaður frá Serbíu/Svartfjallalandi, verður til reynslu hjá úrvalsdeildarliði Grindavíkur næstu daga. Meira
3. mars 2005 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd

* SNORRI Steinn Guðjónsson, handknattleiksmaður hjá Grosswallstadt, er í...

* SNORRI Steinn Guðjónsson, handknattleiksmaður hjá Grosswallstadt, er í liði vikunnar í þýska vikuritinu Handball Woche sem kom út á þriðjudag en Snorri lék vel með liði sínu þegar það lagði Lemgo á laugardag, 28:27. Meira
3. mars 2005 | Íþróttir | 24 orð

STAÐAN

Keflavík 211741940:167234 Snæfell 211651870:173132 Njarðvík 211471873:168428 Fjölnir 211381969:190826 Skallagrímur 2111101835:178822 ÍR 2111101913:190822 KR 2110111948:188720 Grindavík 2110111943:197720 Haukar 219121845:182918 Hamar/Selfoss... Meira
3. mars 2005 | Íþróttir | 118 orð

Woosnam fyrirliði

IAN Woosnam var í gær útnefndur fyrirliði Ryder-liðs Evrópu sem freistar þess að verja titilinn þegar það mætir Bandaríkjamönnum á K-Club í Írlandi á næsta ári. Meira

Úr verinu

3. mars 2005 | Úr verinu | 733 orð | 6 myndir

Bjartsýni í botnfiskiðnaðinum

Á Groundfish Forum bera saman bækur sínar helstu kaupendur og seljendur botnfisks í heiminum, meta stöðuna í greininni og horfur í veiðum, vinnslu og á mörkuðum. Helgi Mar Árnason blaðaði í gögnum frá fundi þeirra sem fram fór fyrir skömmu. Meira
3. mars 2005 | Úr verinu | 170 orð | 2 myndir

Búri með paprikumauki og fáfnisgrasi

Búrfiskur, búrinn, er ekki algengur hér við land þó vissulega verði hans oft vart, þá einkum undan suðurströnd landsins. Algengastur er hann hinsvegar við Nýja-Sjáland og Ástralíu. Búrinn er einna líkastur karfa í útliti og þykir herramannsmatur. Meira
3. mars 2005 | Úr verinu | 99 orð

Fiskur léttir lund

RÉTT mataræði getur haft svipuð áhrif og hefðbundin geðdeyfðarlyf, samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var á McLean sjúkrahúsinu í Belmont í Bandaríkjunum. Meira
3. mars 2005 | Úr verinu | 93 orð | 1 mynd

Fyrsti kolmunninn á land

Fyrsti kolmunnafarmurinn sem berst til Íslands á þessu ári kom til Fáskrúðsfjarðar í gærmorgun. Það var írska skipið Western Endeavour sem kom til hafnar með 2.100 tonn sem skipið fékk vestur af Írlandi. Meira
3. mars 2005 | Úr verinu | 329 orð | 1 mynd

Norrænn sjávarútvegsháskóli tekur til starfa

NORRÆNI sjávarútvegsháskólinn, Nordisk Marin Akademi, var formlega stofnaður í vikunni. Dr. Guðrún Pétursdóttir veitir stjórn skólans forstöðu og hún segir markmið skólans að stuðla að auknu framboði námskeiða og samstarfi fyrir vísindamenn. Meira
3. mars 2005 | Úr verinu | 52 orð | 1 mynd

"Gúanóverð" á ýsunni

ÁHÖFNIN á Sæbergi BA frá Patreksfirði var að taka dragnótina af tromlunni í höfninni í Ólafsvík á dögunum, nýbúnir að landa um þremur tonnum af kola eftir daginn. Þeir kváðust ánægðir með verðið á kolanum á fiskmarkaðinum. Meira
3. mars 2005 | Úr verinu | 682 orð | 1 mynd

"Það virðist vera fiskur um allan sjó"

EFTIR rysjótta tíð framan af vertíð hefur verið einmuna blíða síðustu daga. Og þá er ekki að sökum að spyrja, það hefur verið landburður af fiski, af öllum skipum á öllum miðum. Meira
3. mars 2005 | Úr verinu | 196 orð | 1 mynd

Sjávarútvegsskóli SÞ útskrifar í 7. sinn

SJÁVARÚTVEGSSKÓLI Háskóla Sameinuðu þjóðanna útskrifaði á miðvikudag 7. árgang sinn. Að þessu sinni útskrifuðust 19 nemendur frá 13 löndum, þar af 9 konur, en til þessa hafa þá alls lokið námi við skólann 103 einstaklingar frá 20 löndum, þar af 36... Meira
3. mars 2005 | Úr verinu | 496 orð | 5 myndir

Togararall í 20 ár

Áfram heldur umfjöllun um togararall Hafrannsóknastofnunarinnar. Að þessu sinni skrifa Höskuldur Björnsson, Jón Sólmundsson og Einar Jónsson um aukna ýsugengd á Íslandsmiðum. Meira
3. mars 2005 | Úr verinu | 399 orð | 1 mynd

Tveir skólar, eitt nafn

Stýrimannaskólinn í Reykjavík heitir ekki lengur Stýrimannaskólinn í Reykjavík. Eftir sameiningu Stýrimannaskólans og Vélskóla Íslands heitir skólinn nú Fjöltækniskóli Íslands. Meira
3. mars 2005 | Úr verinu | 161 orð

Vilja Íshafsþorsk ofan í Svía

NORSKA útflutningsráðið hefur hleypt af stokkunum nýrri herferð sem miðar að því að fá Svía til að borða meira af þorski. Meira
3. mars 2005 | Úr verinu | 223 orð

Víða dræmur uppsjávarafli

UPPSJÁVARAFLI í janúarmánuði var dræmur eins og jafnan en alls veiddu fimm aðildarríki alþjóðasamtaka fiskimjöls- og lýsisframleiðenda, IFFO, 661 þúsund tonn í mánuðinum. Meira

Viðskiptablað

3. mars 2005 | Viðskiptablað | 152 orð

Betri afkoma hjá Sparisjóði Vestfirðinga

HAGNAÐUR Sparisjóðs Vestfirðingar á árinu 2004 nam 56 milljónum króna eftir skatta. Árið áður var tap sparisjóðsins 27 milljónir. Arðsemi eigin fjár á árinu 2004 var 7,0% en hún var neikvæð um 4,3% árið áður. Útlán Sparisjóðs Vestfirðinga námu 5. Meira
3. mars 2005 | Viðskiptablað | 73 orð | 1 mynd

Burton G. Malkiel dró að

UM SJÖ hundruð manns fylgdust með Dr. Burton G. Malkiel flytja erindi um eignastýringu á vorfundi Eignastýringar Íslandsbanka á Hótel Nordica í vikunni. Meira
3. mars 2005 | Viðskiptablað | 684 orð | 1 mynd

Fjöltyngdur sjávarútvegsforstjóri

Eggert B. Guðmundsson stýrir stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins, HB Granda. Arnór Gísli Ólafsson bregður upp svipmynd af Eggerti. Meira
3. mars 2005 | Viðskiptablað | 1566 orð | 6 myndir

Flugfélag flugfélaganna

Avion Group varð til nú um áramótin og er eitt veltumesta fyrirtæki Íslands en meðal fyrirtækja samstæðunnar er stærsti aðili á þjónustuleigumarkaði, Air Atlanta Icelandic, auk hins breska Excel Airways. Guðmundur Sverrir Þór kynnti sér Avion Group. Meira
3. mars 2005 | Viðskiptablað | 63 orð

Greining ÍSB spáir hækkun stýrivaxta

GREINING Íslandsbanka telur líklegt að Seðlabankinn muni hækka stýrivexti sína um hálft prósentustig hinn 22. mars næstkomandi við útgáfu ársfjórðungsrits bankans, Peningamála. Þetta kemur fram í Morgunkorni Greiningar ÍSB. Meira
3. mars 2005 | Viðskiptablað | 222 orð

Hagnaður SPH 319 milljónir

SPARISJÓÐUR Hafnarfjarðar skilaði 319,4 milljóna króna hagnaði á árinu 2004 og er það 134 milljóna króna afkomubati frá árinu áður, eða rúmlega 72% aukning. Uppistaða hagnaðarins er frá gengishagnaði kominn, sem jókst um 472 milljónir á árinu. Meira
3. mars 2005 | Viðskiptablað | 290 orð | 1 mynd

Hlutfall kvenna verði 40% fyrir mitt ár 2007

NORSKA ríkisstjórnin er ákveðin í því að tryggja konum sæti í stjórnum almenningshlutafélaga í Noregi. Þannig hefur hún nú veitt almenningshlutafélögum frest þangað til í júlí í sumar til að auka hlutfall kvenna í stjórnum í 40%. Meira
3. mars 2005 | Viðskiptablað | 129 orð

Íslenska hagkerfið afar öflugt

Fjárfestingar og kaup íslenskra fyrirtækja á fyrirtækjum í Danmörku og í öðrum löndum Evrópu eru mjög jákvæðar og það er engin ástæða til að hafa áhyggjur af því að íslensku fyrirtækin muni fara flatt á fjárfestingaherferðum sínum í Evrópu. Meira
3. mars 2005 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Íslenskir bankar meðal þeirra stærstu á Norðurlöndum

KB banki er í 8. sæti á lista JPMorgan yfir stærstu banka á Norðurlöndum. Íslandsbanki er í 10. sæti á þessum lista og Landsbankinn í 14. sæti. Þetta kemur fram í úttekt sem JPMorgan sendi frá sér nýlega. Meira
3. mars 2005 | Viðskiptablað | 749 orð | 1 mynd

Jákvæðir þættir stjórnunar í pilluformi

Ímyndum okkur að eftir margra ára rannsóknir yrði sett á markaðinn pilla sem gæfi notendum alla jákvæða þætti stjórnunar og nauðsynlega leiðtogahæfileika þannig að ótvíræður árangur næðist. Meira
3. mars 2005 | Viðskiptablað | 114 orð

Lánstraust í samstarf við Fjölmiðlavaktina

ORÐRÉTTAR fréttir ljósvakamiðlanna eru aðgengilegar á vefsetri Lánstrausts hf., www.lt.is. Miðlun upplýsinganna hófst fyrir helgi og byggist á samstarfi við Fjölmiðlavaktina ehf., systurfyrirtæki Lánstrausts. Meira
3. mars 2005 | Viðskiptablað | 143 orð

Lífiðn með 8,9% raunávöxtun

Ávöxtun lífeyrissjóðsins Lífiðnar var 13,4% á árinu 2004 og hrein raunávöxtun 8,9%. Árið 2003 var raunávöxtunin 9,9%. Meðaltal raunávöxtunar frá stofnun sjóðsins árið 1997 er um 5%. Meira
3. mars 2005 | Viðskiptablað | 176 orð | 1 mynd

Már lætur af störfum hjá VSP

MÁR Wolfgang Mixa, framkvæmdastjóri Verðbréfaþjónustu Sparisjóðsins hf. (VSP), lét af störfum í gær. Í tilkynningu frá VSP segir að stjórn félagsins og Már hafi komist að samkomulagi um að hann léti af störfum frá og með deginum í gær. Meira
3. mars 2005 | Viðskiptablað | 424 orð | 1 mynd

Pólskar pylsur íslenska kjötiðnaðarmeistarans

Hjá pylsugerðarfyrirtækinu Kjötpól eru framleiddar sjö pylsutegundir samkvæmt pólskum uppskriftum og ein eftir kínverskri. Meira
3. mars 2005 | Viðskiptablað | 472 orð

Sannleiksástin og Íbúðalánasjóður

Kauphöll Íslands áminnti Íbúðalánasjóð (ÍLS) opinberlega fyrir brot á ákvæðum útgefendareglna, eins og greint var frá á forsíðu Morgunblaðsins í gær. Málið snýst um tvær fréttatilkynningar sem ÍLS birti hjá Kauphöllinni þann 11. og 16. Meira
3. mars 2005 | Viðskiptablað | 342 orð | 2 myndir

Skyggnir hýsir fragtkerfi fyrir portúgalskt flugfélag

SKYGGNIR, sem starfar á rekstrarsviði alþjóðlega hugbúnaðarfélagsins TM Software, hefur gert rammasamning við breska hugbúnaðarfyrirtækið Hermes LT, sem er dótturfélag Magic Software, um rekstur og hýsingu á Hermes-fraktafgreiðslukerfinu. Meira
3. mars 2005 | Viðskiptablað | 176 orð

Spá um 5% verðbólgu

Tólf mánaða verðbólga hér á landi verður tæplega 5% í þessum mánuði og eykst því frá febrúar er hún var 4,5%. Þessu spá bæði greiningardeild Landsbanka Íslands og Greining Íslandsbanka. Meira
3. mars 2005 | Viðskiptablað | 81 orð

Tvær konur í stjórn Burðaráss

FIMM hafa gefið kost á sér til setu í fimm manna stjórn Burðaráss hf. og því ljóst að sjálfskipað er í nýja stjórn á aðalfundi félagsins 4. mars nk. Tveir af fimm stjórnarmönnum verða konur. Björgólfur Thor Björgólfsson, Eggert Magnússon, Sigurjón Þ. Meira
3. mars 2005 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Wolfowitz til Alþjóðabankans?

PAUL Wolfowitz, varavarnarmálaráðherra Bandaríkjanna, kemur sterklega til greina sem næsti forstjóri Alþjóðabankans, að því er fram kom í International Herald Tribune í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.