Greinar mánudaginn 8. ágúst 2005

Fréttir

8. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

13 fórust í flugslysi við Sikiley

Palermo. AP. | 13 manns fórust þegar farþegavél flugfélagsins Tunisair lenti í sjónum um 13 kílómetrum frá ströndum Sikileyjar á laugardag. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

2,5 milljarðar í rekstur lífeyrissjóða sl. ár

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is REKSTRARKOSTNAÐUR lífeyrissjóðanna nam tæpum 2,5 milljörðum króna á síðasta ári og hækkaði um rúmar 300 milljónir króna milli ára eða 15%. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

ANDRI ÍSAKSSON

ANDRI Ísaksson, fyrrverandi prófessor við Háskóla Íslands, er látinn, 65 ára að aldri. Hann andaðist á heimili sínu í Kópavogi aðfaranótt 6. ágúst síðastliðins. Andri fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1939. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 360 orð | 4 myndir

Andrúmsloft "á mörkum raunveruleikans"

Áætlað er að um 30 þúsund manns hafi verið á Dalvík á laugardag, á Fiskideginum mikla sem þar var haldinn í fimmta sinn. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 991 orð | 1 mynd

Auknar gæðakröfur til háskólanna og meiri eftirfylgni

Menntamálaráðherra segir að fagna beri fjölbreytni og samkeppni á háskólastigi og bendir á að margir háskólar séu að byggja upp rannsóknastarf. Hún segir Önnu Pálu Sverrisdóttur að hún vilji auka fjármagn til rannsókna og styrkja gæðaeftirlit með háskólum. Meira
8. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Clinton gegn ruslfæðinu

Washington. AFP. | Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, sagði í gær í sjónvarpsviðtali, að óhollustan hefði verið hans ær og kýr alla ævi en á því hefði orðið breyting í fyrra er hann sá "manninum með ljáinn bregða fyrir". Meira
8. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Cook minnst sem mikils hæfileikamanns

London. AP, AFP. | Robin Cook, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands, lést síðastliðinn laugardag, 59 ára að aldri. Hefur hans verið minnst með mikil li virðingu jafnt innanlands sem utan. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Doktor í þroskunarfræði

*ELÍN Ellertsdóttir varði doktorsritgerð sína við líffræðideild Albert-Ludwigs-háskólans í Freiburg im Breisgau í Þýskalandi. Ritgerðin ber heitið "A genetic screen for pancreas mutations in zebrafish: cloning of tcf2 and atp1a1. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 298 orð

Einungis skoðuð við nýskráningu

FELLIHÝSI og tjaldvagnar eru einungis skoðuð við nýskráningu að sögn Jóns Hjalta Ásmundssonar, tæknistjóra ökutækjasviðs hjá Frumherja hf., en hann segir Frumherja hafa möguleika og getu til þess að skoða umrædd ökutæki. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð

Ekki útlit fyrir verkfall enn

Á fundi Starfsmannafélags Suðurnesja og launanefndar sveitarfélaga í síðustu viku var ákveðið að Starfsmannafélagið færi yfir þær starfslýsingar í nýju starfsmatskerfi sem lækka í launaflokki. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 55 orð

Eldur í parhúsi við Óðinsgötu

Tilkynnt var um eld í rúmfötum í svefnherbergi parhúss við Óðinsgötu um klukkan 22:40 sl. laugardag. Þegar slökkvilið höfuðborgarsvæðisins mætti á vettvang var húsráðandi kominn út úr húsinu en hann hafði reynt að slökkva eldinn sjálfur. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 385 orð

Engar stórskemmdir vegna óveðursins

VONSKUVEÐUR var á suðvesturhorni landsins í gær og olli stormurinn talsverðum usla. Flestar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út til að aðstoða fólk víðsvegar um höfuðborgarsvæðið við að bjarga lausamunum frá foki. Meira
8. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 215 orð

Enginn endir á óöldinni

Bagdad. AP, AFP. | Að minnsta kosti 39 manns féllu í árásum skæruliða í Írak í gær, þar af tveir bandarískir hermenn. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð

Enginn skaði og hefur óveruleg áhrif á sölu

LÖGREGLAN í Búlgaríu lagði hald á rúmlega 200.000 eftirlíkingar af höfuðverkjalyfinu Bengalin á föstudaginn en lyfið er framleitt af dótturfélagi Actavis, Balkanfarma - Dupnitsa, fyrir búlgarskan markað. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 319 orð | 2 myndir

Eru ánægð með ræðu félagsmálaráðherra

"ÞAÐ er mjög ánægjulegt að Árni Magnússon skuli styðja fullan fjölskyldurétt samkynhneigðra," segir Hrafnhildur Gunnarsdóttir, formaður Samtakanna '78. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fjögur hjólhýsi og einn tjaldvagn fuku undir Hafnarfjalli

FjöguR hjólhýsi og einn tjaldvagn fuku af veginum undir Hafnarfjalli í storminum í gær. Mjög hvasst var þar um miðjan daginn og fór vindurinn mest upp í 43 metra á sekúndu. Að sögn lögreglunnar í Borgarnesi skemmdust hjólhýsin talsvert. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Fjölbreytni og frumkvæði í fornleifarannsóknum á Íslandi

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 943 orð | 5 myndir

Fram eftir og út eftir í Reykjarfirði

Hornstrandir eru vinsælar hjá útivistarfólki þótt flestir landsmenn þurfi að leggja á sig langt ferðalag til að komast þangað. Halla Gunnarsdóttir eyddi verslunarmannahelginni í Reykjarfirði nyrðri. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 293 orð

Fyrirtæki kaupa dýrustu leyfin

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is ÍSLENSK fjármálafyrirtæki kaupa í auknum mæli dýrustu dagana í laxveiðiám landsins en samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er það ein af ástæðum þess að verð á laxveiðileyfum er svo hátt sem raun ber vitni. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fyrsta íslenska konan á Eiger-fjall?

"MEIRIHLUTINN af leiðinni er klettaklifur. Þú þarft að vera í belti og vel tryggð, eiginlega alla leiðina eru tryggingarstaurar. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Gámar fuku út á sjó og strönduðu á Lönguskerjum

TVEIR tómir fjörutíu feta gámar fuku af bryggjunni í Kópavogi og út á sjó í veðurofsanum í gær. Gámana rak svo þar til þeir strönduðu á Lönguskerjum við Skerjafjörð. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Góð laxveiði í Aðaldal

"Þetta minnir mig á þá Laxá sem ég þekkti í gamla daga," sagði Magni Jónsson læknir við veiðifélagana í Laxá í Aðaldal nú um helgina en þá tók veiðin góðan kipp. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð

Héraðsleikar - sumarhátíð

FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ Dýrfirðingafélagsins í Reykjavík, Súgfirðingafélagsins í Reykjavík og Önfirðingafélagsins í Reyljavík verður haldin á Stokkseyri 12., 13. og 14. ágúst nk. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 193 orð

Kennsla í kristnifræði óbreytt

KENNSLA annarra trúarbragða en kristni mun að líkindum aukast á næstu árum í grunnskólum, að sögn Guðlaugar Björgvinsdóttur, formanns félags kennara í kristnum fræðum, siðfræði og trúarbragðafræðum. Félagið stendur fyrir námskeiði um íslam 10. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 56 orð

Kynning á borgaralegri fermingu

SIÐMENNT, félag siðrænna húmanista á Íslandi, hefur sent um 4.000 kynningarbæklinga um borgaralega fermingu til ungmenna á fermingaraldri og forráðamanna þeirra. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð

Landvernd hefur kært skipulag Urriðaholts

STJÓRN Landverndar hefur kært til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingamála ákvörðun Garðabæjar um breytingu á aðal- og deiliskipulagi við Urriðaholt/Urriðavatn sem samþykkt var sl. vor. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Litadýrð í gleðigöngu

GLEÐIGANGA á Hinsegin dögum, sem farin var um helgina, var sú lengsta og viðamesta frá upphafi. Um 40.000 manns fylgdust með söngatriðum og dansi, farartækjum af öllum stærðum og gerðum og fólki í litríkum búningum fylkja liði niður Laugaveginn. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 233 orð | 8 myndir

Litadýrð, samkennd, jákvæðni og gleði

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl.is Þetta fer að verða þannig að þegar þátttakendur í fyrsta atriðinu eru komnir niður á Lækjartorg leggja þeir síðustu af stað frá Hlemmi," segir Katrín Jónsdóttir, annar göngustjóra í Gleðigöngunni. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 48 orð

Líklega skorinn með flösku

FIMMMENNINGARNIR sem teknir voru fastir í kjölfar líkamsárásar á varnarliðsmann fyrir utan skemmtistaðinn Traffic í Hafnargötu í Keflavík aðfaranótt laugardags voru látnir lausir í gær. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð

Maður lést í vélhjólaslysi

MAÐUR um tvítugt lést í vélhjólaslysi nálægt Reykhólum fyrir ofan Miðhúsabrekku skömmu eftir miðnætti í fyrrinótt. Vélhjól sem hann ók lenti framan á fólksbifreið sem kom úr gagnstæðri átt. Meira
8. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Meintur sprengjumaður ákærður

YASSIN Hassan Omar, sem er talinn vera einn mannanna fjögurra sem reyndu að gera sprengjuárásir í lestum og strætisvagni í London 21. júlí, var í gær birt ákæra. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Minnisvarði um fórnarlömb flugslyssins

AÐSTANDENDUR fórnarlamba flugslyssins í Skerjafirði afhjúpuðu í gær minnisvarða um ástvini sína sem létust hinn 7. ágúst árið 2000. Minnisvarðinn stendur á fjörukambinum móts við slysstaðinn í Skerjafirði, syðst í götunni Skeljanesi. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 482 orð | 2 myndir

"Klifum nær alla leiðina á broddum"

Vilborg Arna Gissurardóttir er, svo vitað sé, fyrsta íslenska konan sem klífur hið margfræga Eiger-fjall í Sviss. Hún kleif fjallið við erfiðar aðstæður í sinni fyrstu ferð í fjallaklifur erlendis. Anna Pála Sverrisdóttir spjallaði við Vilborgu. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

"Mikilvægt að fólk sjái þetta svæði"

RÚMLEGA hundrað manns hafa farið í skipulagðar gönguferðir um Kárahnjúkasvæðið í sumar á vegum Augnabliks að sögn Óskar Vilhjálmsdóttur leiðsögumanns. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 239 orð

Reyndu án árangurs að mála slagorð á íslenskan togara á miðunum

GRÆNFRIÐUNGAR reyndu í gær að mála slagorð á togarann Pétur Jónsson RE, þar sem hann var við rækjuveiðar á Flæmska hattinum austur af Kanada. Með þessu vildu Grænfriðungar mótmæla botnvörpuveiðum á alþjóðlegum hafsvæðum. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð

Rsk.is var vinsælasta síðan

LÍKT og undanfarin fimm ár er vikan sem inniheldur verslunarmannahelgina jafnan ein rólegasta vika ársins hjá innlendum vefjum, a.m.k. ef marka má tölur vefjanna í Samræmdri vefmælingu, en þeir eru nú 106 talsins. Vefur Ríkisskattstjóra, rsk. Meira
8. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 194 orð

Sagði af sér vegna Gaza

Jerúsalem. AP, AFP. | Benjamin Netanyahu, fjármálaráðherra Ísraels, sagði af sér embætti í gær eftir að ríkisstjórnin hafði samþykkt fyrsta áfanga brottflutnings ísraelskra landtökumanna á Gaza. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Saman í hreiðrinu sínu

MÁVAR vilja helst búa sér hreiður á klettasyllum, þar sem enginn maður þorir að fara. Hvort þetta staðarval er einmitt vegna þess að mávurinn vill forðast manninn er óvíst, en hvort heldur sem er þá kann mávurinn hvergi betur við sig með unga sína. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 790 orð | 1 mynd

Samkeppni í útboðum

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is Viðskiptasiðferðinu ábótavant í útboðum Í vetur tók SVFR þátt í útboði þar sem útboðsgjafi áskildi sér rétt til þess að hafna öllum tilboðum. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 641 orð | 1 mynd

Sjósund yfir alla Vestfirði

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is ÍSLENDINGAR hafa löngum sótt sjóinn, en ekki með sama hætti og Benedikt S. Lafleur, sjósundkappi og formaður Sjósundfélags Íslands. Um miðjan ágúst hyggst hann synda svokallað Vestfjarðasund og þvera alla Vestfirðina. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 208 orð

Skoðar brottvísun mótmælenda

BROTTVÍSUN útlendinga, sem standa fyrir mótmælum vegna Kárahnjúkavirkjunar og álvers á Reyðarfirði, er nú til skoðunar hjá hinu opinbera. Inger L. Meira
8. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Spöruðu súrefnið með því að halda ró sinni

Petropavlovsk-Kamchatsky. AFP. AP. | Sjö mönnum var í gær bjargað eftir að hafa setið fastir í þrjá daga um borð í kafbáti rússneska hersins sem sökk til botns úti fyrir ströndum Kamtsjatka á kyrrahafsströnd Rússlands. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð

Stöðvaður á 176 km hraða

23 ÁRA ökumaður var stöðvaður á 176 kílómetra hraða á leiðinni út úr Þorlákshöfn um miðnætti aðfaranótt sunnudags. Ökumaðurinn bar því við að hann hefði verið að prófa Mercedes Benz-bifreið kunningja síns. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Unglingalandsmót UMFÍ 2007 haldið á Hornafirði

Hornafjörður | Unglingalandsmót UMFÍ árið 2007 verður haldið í umsjón Ungmennasambandsins Úlfljóts á Hornafirði. Þetta tilkynnti Björn B. Jónsson við setningu Unglingalandsmóts 2005 sem haldið var í Vík í Mýrdal um verslunarmannahelgina. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Veiðihús brann á Kirkjubæjarklaustri

ELDUR kviknaði í veiðihúsi við Geirlandsá rétt utan við Kirkjubæjarklaustur um fjögurleytið aðfaranótt sunnudags. Tvær fjölskyldur af höfuðborgarsvæðinu, með tvö ungbörn, komust út úr húsinu skömmu eftir að eldsins varð vart. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 1225 orð | 2 myndir

Vísar gagnrýni á bug

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð

Þegar pantað fram í júlí á næsta ári

"ÞAÐ er búin að vera rífandi traffík hjá okkur í sumar," segir Reimar Vilmundarson, sem siglir með ferðamenn á bátnum sínum Sædísi IS 67 þrisvar í viku milli Norðurfjarðar og Reykjarfjarðar á Ströndum. Meira
8. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð

Þrír réðust gegn einum

TÖNN brotnaði í 17 ára dreng þegar hann varð fyrir líkamsárás í Sandgerði um tvöleytið aðfaranótt sunnudags. Að sögn lögreglunnar í Keflavík var maðurinn gestur á menningarhátíðinni Sandgerðisdögum þegar þrír menn um tvítugt réðust á hann. Meira

Ritstjórnargreinar

8. ágúst 2005 | Leiðarar | 476 orð

Bandaríkin og Írak

Nú er um það rætt, að Bandaríkjamenn muni hugsanlega fækka í herafla sínum í Írak næsta vor um 30 þúsund hermenn. Þessar fréttir eru fyrstu vísbendingar um að Bandaríkjamenn séu farnir að huga að því að draga saman seglin í Írak. Meira
8. ágúst 2005 | Staksteinar | 243 orð | 1 mynd

Tala verk Reykjavíkurlistans?

Stefán Jón Hafstein, einn helzti forystumaður Reykjavíkurlistans, skrifar grein í Morgunblaðið í gær, þar sem hann segir m.a.: Það er mikilvægt fyrir félagshyggjufólk að stjórna borginni. Hér getum við látið verkin tala. Meira
8. ágúst 2005 | Leiðarar | 448 orð

Tækifærin í austurhluta Evrópu

Nú um helgina var frá því skýrt að ein stærsta bankasamsteypa heims, Citigroup, hygðist færa út kvíarnar víða um heim en m.a. og ekki sízt í austurhluta Evrópu. Þessi yfirlýsing og ákvörðun forráðamanna Citigroup vekur athygli af ýmsum ástæðum. Meira

Menning

8. ágúst 2005 | Tónlist | 198 orð | 1 mynd

Apaspil

BLACK Eyed Peas hefur ætíð virkað á mig sem sykruð og léttúðug útgáfa af Fugees. Meira
8. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 178 orð | 3 myndir

Fjórtán hundruð stelpur á pæjumóti

Siglufjörður | Pæjumóti KS og Þormóðs ramma á Siglufirði lauk um þrjúleytið í gær með verðlaunaafhendingu auk þess sem allir keppendur fengu gjafir frá Íslandsbanka og Coca-Cola. Meira
8. ágúst 2005 | Bókmenntir | 676 orð | 1 mynd

Fjölbreyttur arfur og elstu menjar um heiðnar hugmyndir

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is VIÐAMIKIL útgáfa á dróttkvæðum er nú í undirbúningi, og kemur fyrsta bindið af níu út á næsta ári. Meira
8. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 213 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Sjónvarpssálfræðingurinn Dr. Phil sem heillaði íslenska áhorfendur upp úr skónum hér um árið hefur samið um að halda áfram með þáttinn í fimm ár í viðbót. Meira
8. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 245 orð | 1 mynd

Gengið lengra!

Hérlendis virðast fáir hafa komið auga á hina óendanlegu möguleika sem raunveruleikasjónvarp býður upp á. Meira
8. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 103 orð | 1 mynd

Heimildarmynd um veraldarógn

RÖKKVUN er bresk heimildarmynd um eina skelfilegustu vísindauppgötvun seinni ára. Loftslagsvísindamenn hafa nýlega uppgötvað rökkvunina, en hún gæti sett veröld okkar úr skorðum. Meira
8. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 243 orð | 2 myndir

Hraðfiskimót og hrútasýning meðal dagskrárliða

HÚSVÍKINGAR héldu vel heppnaða Mærudaga um helgina og var dagskráin með hefðbundnu sniði. Fjölbreytt afþreying var í boði og meðal dagskrárliða voru leiksýning Kláusar á Ritu í Samkomuhúsinu, hrútasýning og reiðhjólakeppni. Meira
8. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 417 orð | 3 myndir

Íslenskar lesbíur gerðu jafntefli við homma frá New York

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is LOKAHNÚTURINN var bundinn á glæsilega dagskrá Hinsegin daga í gær, með allsérstökum knattspyrnuleik á KR-vellinum í Vesturbænum. Þar áttust við bandaríska liðið The N.Y. Meira
8. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 576 orð | 1 mynd

Ítalskt var það, heillin

Þ að er einn af mörgum kostum við kvikmyndamenninguna í Frakklandi að langtímaminnið er í lagi og það er auðvelt að nálgast gömul meistaraverk ekki síður en þau nýju. Meira
8. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Klaustur-María komin heim

Í tilefni sýningar um klaustrið sem stóð að Skriðu á 16. öld hefur Þjóðminjasafnið lánað Gunnarsstofnun Maríulíkneski sem talið er að staðið hafi í klausturkirkjunni á Skriðuklaustri á sínum tíma. Líkneskið er fagurlega útskorið úr eik og vel varðveitt. Meira
8. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 289 orð | 7 myndir

Krúttleg listahátíð á Lýsuhóli

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is UM 200 manns skemmtu sér konunglega á listahátíðinni Krútti á Lýsuhóli á Snæfellsnesi um helgina. Meira
8. ágúst 2005 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd

Landslag og götumyndir

VALGERÐUR Ingólfsdóttir, Vaddý, sýnir verk sín í Eden í Hveragerði. Sýningin verður opnuð í dag og stendur til 22. ágúst. Meira
8. ágúst 2005 | Myndlist | 65 orð | 1 mynd

Landslag og konumyndir

DAGANA 5. til 26. ágúst heldur listakonan María K. Einarsdóttir, Maja, sýningu á 20 af verkum sínum í Þrastarlundi. Á verkunum gefur að líta landslag, blóm og konumyndir en verkin eru unnin með akríl á striga. Þetta er fjórða einkasýning Maríu. Meira
8. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 624 orð | 1 mynd

Leyndarmálum Marilyn Monroe ljóstrað upp

BANDARÍSKA kvikmyndastjarnan Marilyn Monroe hafði áhyggjur af sambandi sínu við Robert F. Kennedy, þáverandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, og átti einnar nætur ástarfund með leikkonunni Joan Crawford. Meira
8. ágúst 2005 | Tónlist | 79 orð

Námskeið fyrir kórstjórnendur í Skálholti

Þriggja daga námskeið fyrir kórstjórnendur verður haldið í Skálholti 8.-10. ágúst. Námskeiðið er á vegum Tónskóla Þjóðkirkjunnar, en skipuleggjendur þess eru Gróa Hreinsdóttir og Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir. Meira
8. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Óeiginlegir útgáfutónleikar

HERA Hjartardóttir og Megasukk héldu tónleika á Nasa á föstudagskvöldið. Söngfuglinn Heru þarf vart að kynna en eins og nafnið bendir til er hljómsveitin Megasukk skipuð Megasi og tvíeykinu Súkkat. Meira
8. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 206 orð | 2 myndir

Sigurvegarinn aðeins nítján ára

AFLRAUNAKEPPNINNI Austfjarðatröllinu 2005 lauk á Breiðdalsvík síðastliðinn laugardag. Keppendur í mótinu hefðu allir getað staðið undir titlinum Austfjarðatröll og vel það. Meira
8. ágúst 2005 | Tónlist | 379 orð

Skemmtileg tilbreyting

Obala koper, blandaður kór frá Slóveníu, flutti tónlist eftir ýmis tónskáld undir stjórn Ambrožèopi. Fimmtudagur 4. ágúst. Meira
8. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 27 orð | 1 mynd

...The Contender

FYLGST er með sextán hnefaleikaköppum keppast um hver er efnilegastur. Tveir berjast í hverjum þætti og sá sem stendur einn uppi í lokin verður milljón dölum... Meira
8. ágúst 2005 | Tónlist | 301 orð

Tveir bræður

Skálholtskvartettinn flutti tónsmíðar úr ýmsum áttum. Laugardagur 6. ágúst. Meira
8. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 237 orð | 2 myndir

Valdamikil ungmenni í draumaborginni vestanhafs

ASHTON Kutcher er valdamesti ungi leikarinn í Hollywood, ef eitthvað er að marka lesendur tímaritsins Teen People Magazine . Meira
8. ágúst 2005 | Hugvísindi | 332 orð | 1 mynd

Þing þýskukennara haldið í Graz

ÁTJÁN íslenskir þýskukennarar tóku þátt í þingi alþjóðlegra samtaka þýskukennara sem lauk í Graz í Austurríki á laugardag. Að sögn Inga S. Meira

Umræðan

8. ágúst 2005 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Af karma

Kári Auðar Svansson fjallar um karmalögmálið: "Fáviskan er móðir allra þjáninga." Meira
8. ágúst 2005 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Eiga aldraðir að lifa eða skrimta?

Karl Gústaf Ásgrímsson fjallar um kjaramál aldraðra: "Það er krafa okkar aldraðra, sem enn erum á lífi, að við fáum að njóta mannsæmandi launa síðustu æviár okkar." Meira
8. ágúst 2005 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Er óperuhús á Íslandi?

Kristinn Sigmundsson fjallar um aðstöðuleysi Íslensku óperunnar og væntanlegt óperuhús í Kópavogi: "Þegar þetta hús kemur verður brotið blað í menningarsögu þjóðarinnar." Meira
8. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 474 orð

Krítíker í fýlu

Frá Valdemari Pálssyni: "MIÐVIKUDAGINN 3. ágúst birtir Morgunblaðið umsögn Jónasar Sen um tónleika sem haldnir voru í Skálholtskirkju laugardaginn 30. júlí sl. Á ýmsu á maður von þegar þessi gagnrýnandi á í hlut en hér fer hann rækilega yfir strikið." Meira
8. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 380 orð

Störf Þingvallanefndar

Frá Birni Bjarnasyni: "JÓN Otti Jónsson, prentari og sumarbústaðareigandi í Miðdal í Bláskógabyggð, sendir okkur þremur, sem sitjum í Þingvallanefnd, tóninn í bréfi til Morgunblaðsins 7. ágúst." Meira
8. ágúst 2005 | Aðsent efni | 396 orð | 2 myndir

Úti í kuldanum

Ragnheiður Jóna Jónsdóttir og Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir fjalla um menntamál: "...gleymum þá ekki unga fólkinu sem brá sér frá á meðan stóru árgangarnir fylltu framhaldsskólana." Meira
8. ágúst 2005 | Velvakandi | 680 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Vandræði vegna leiðakerfis BESTI Velvakandi, hvernig á ég að komast í messu í Landakotskirkju í framtíðinni? Hingað til, síðustu 5 árin, hefi ég tekið strætó nr. 3 frá Grímsbæ að Hofsvallagötu og komið nokkrum mínútum of seint. Messan byrjar kl. 10.30. Meira

Minningargreinar

8. ágúst 2005 | Minningargreinar | 403 orð | 1 mynd

ÁSDÍS E. GARÐARSDÓTTIR

Ásdís Ester Garðarsdóttir fæddist á Njálsgötu 18 í Reykjavík 8. ágúst 1948. Hún lést á Landspítalanum, deild 11 E, 10. maí 2004 og var útför hennar gerð frá Grundarfjarðarkirkju 15. maí. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2005 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

BETTY DURHUUS

Betty Durhuus fæddist í Þórshöfn í Færeyjum 6. ágúst 1920. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 22. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Anna Soffía og Kristján Michael Mikkelsen á Dunga. Systkini hennar eru Fríða, f. 1917, d. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2005 | Minningargreinar | 980 orð | 1 mynd

GUÐJÓN SÆVAR JÓHANNESSON

Guðjón Sævar Jóhannesson fæddist á Kýrunnarstöðum í Hvammssveit 17. maí 1936. Hann lést á heimili sínu 1. ágúst síðastliðinn. Guðjón var sonur Jóhannesar Stefánssonar, bónda á Kleifum í Gilsfirði, og konu hans Unnar Guðjónsdóttur frá Kýrunnarstöðum. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2005 | Minningargreinar | 637 orð | 1 mynd

KETILL HÖGNASON

Ketill Högnason fæddist í Reykjavík 20. maí 1944. Hann lést á líknardeild Landspítalans 19. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 27. júní. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2005 | Minningargreinar | 372 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR ELÍSABET TRYGGVADÓTTIR

Sigríður Elísabet Tryggvadóttir fæddist í Reykjavík 30. nóvember 1933. Hún lést á LSH í Fossvogi 19. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1205 orð | 1 mynd

STEINÞÓR JENSEN

Steinþór Jensen kaupmaður fæddist á Akureyri 12. febrúar árið 1919. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri sunnudaginn 31. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kjartan Ísfjörð Jensen, f. 6. febrúar 1880, d. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

8. ágúst 2005 | Daglegt líf | 422 orð | 1 mynd

Hlúum að geðheilsunni í sumar

Vonandi ná sem flestir að hlúa vel að geðheilsunni í sumar. Sumarið er tíminn þegar sólin er hátt á lofti og þá er oft auðveldara að fyllast bjartsýni og sjá það jákvæða í lífinu. Með jákvæðnina að leiðarljósi eru okkur allir vegir færir. Meira
8. ágúst 2005 | Daglegt líf | 312 orð | 1 mynd

Kajak, hjól og hestar halda henni í formi

Hafdís Hrund Gísladóttir vinnur í sumar í Siglunesi í Nauthólsvík þar sem ÍTR býður upp á siglingar á hafi úti. Bæði eru haldin siglinganámskeið fyrir börn og eins koma hópar frá Félagsmiðstöðvum borgarinnar og hinir ýmsu sumarstarfshópar. Meira
8. ágúst 2005 | Daglegt líf | 377 orð | 1 mynd

Lúsin lætur líka á sér kræla á sumrin

Höfuðlús er heldur óskemmtilegur gestur en erfitt virðist vera að halda henni niðri. Meira
8. ágúst 2005 | Daglegt líf | 50 orð

Tíu daga hugsanakúr

BARABAR Berger höfundur bókarinnar Skyndibitar fyrir sálina segist hafa fundið góðan hugsanakúr. Í tíu daga er bannað að hugsa um nokkuð neikvætt, óuppbyggilegt eða hræðilegt, lengur en eina mínútu. Meira
8. ágúst 2005 | Daglegt líf | 702 orð | 2 myndir

Það geta allir fengið sinadrátt

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur @mbl.is Eflaust hafa margir lent í því að vakna upp um miðja nótt með kvalafullan sinadrátt í kálfanum eða þurft að snúa við í miðri fjallshlíð vegna þess sama. En hvað er sinadráttur og af hverju kvelur hann mann? Meira

Fastir þættir

8. ágúst 2005 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli. Árni Ólafsson, arkitekt á Akureyri, er fimmtugur í dag...

50 ÁRA afmæli. Árni Ólafsson, arkitekt á Akureyri, er fimmtugur í dag, mánudaginn 8.... Meira
8. ágúst 2005 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli . Matthías Bragason pípulagningameistari, Garðhúsum 2...

60 ÁRA afmæli . Matthías Bragason pípulagningameistari, Garðhúsum 2, Reykjavík er sextugur í dag, mánudaginn 8. ágúst. Hann og eiginkona hans, Ragnheiður S. Helgadóttir, eru stödd á Mallorka á... Meira
8. ágúst 2005 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

60 ÁRA afmæli. Í dag, mánudaginn 8. ágúst, er Guðrún Blöndal sextug. Hún og eiginmaður hennar Gylfi Magnússon eru erlendis á... Meira
8. ágúst 2005 | Fastir þættir | 459 orð | 2 myndir

Evrópumóti landsliða lokið

ÍSLENSKA karlaliðið vann stórsigur, 3,5-0,5, á Lúxemborg í áttundu og næstsíðustu umferð Evrópumóts landsliða í Gautaborg í Svíþjóð. Stefán Kristjánsson, Bragi Þorfinnsson og Arnar Gunnarsson unnu sínar skákir. Meira
8. ágúst 2005 | Fastir þættir | 355 orð | 1 mynd

Ég er gríðarlega ánægður

"ÉG er gríðarlega ánægður með þetta mót. Ég var svo sem búinn að segja að við myndum vinna fimm gullverðlaun en við náðum því bara í fullorðinsflokki. Meira
8. ágúst 2005 | Fastir þættir | 36 orð | 2 myndir

Heimsókn á Morgunblaðið

NÝVERIÐ fékk Morgunblaðið góða gesti í heimsókn þegar hóparnir Regnboginn og Texas frá ÍTR komu í heimsókn. Þeir kynntu sér sögu Morgunblaðsins og starfsemi þess og höfðu gaman af. Morgunblaðið þakkar þessum glaðlegu hópum fyrir... Meira
8. ágúst 2005 | Í dag | 22 orð

Hve þröngt er það hlið og mjór sá vegur, er liggur til lífsins, og fáir...

Hve þröngt er það hlið og mjór sá vegur, er liggur til lífsins, og fáir þeir, sem finna hann. (Matt. 7, 14.) Meira
8. ágúst 2005 | Fastir þættir | 1039 orð | 5 myndir

Mikill sigurdagur hjá íslenska landsliðinu í hestaíþróttum

Það fór ekki brosið af Íslendingunum sem fylgdust með keppninni á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Norrköping í allan gærdag. Gullið hreinlega sópaðist að íslenska landsliðinu. Ásdís Haraldsdóttir og Eyþór Árnason fylgdust með mótinu í rigningu og sólskini. Meira
8. ágúst 2005 | Fastir þættir | 124 orð | 1 mynd

Sigursælir Íslendingar á HM 2005

ÍSLENDINGAR voru sigursælir á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem lauk í Norrköping í gær. Þeir hlutu fimm gullverðlaun og tvenn silfurverðlaun auk þess sem tveir ungir piltar unnu gull fyrir bestan árangur sem ungmenni í sínum greinum. Meira
8. ágúst 2005 | Fastir þættir | 217 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. O-O Rxe4 5. d4 Rd6 6. Bxc6 dxc6 7. dxe5 Rf5 8. Dxd8+ Kxd8 9. Rc3 h6 10. h3 Bd7 11. Bf4 Kc8 12. Had1 b6 13. a3 Be6 14. g4 Re7 15. Rd4 Bc4 16. Hfe1 c5 17. Rf5 Rc6 18. Rd5 Bxd5 19. Hxd5 g6 20. e6 gxf5 21. exf7 Bd6 22. Meira
8. ágúst 2005 | Fastir þættir | 399 orð | 1 mynd

Snýst um að fá hæfileikana fram

Eftir Ásdísi Haraldsdóttur asdish@mbl.is JÓHANN Skúlason varð heimsmeistari í tölti í þriðja sinn á HM í Norrköping. Fyrsta titilinn vann hann á Feng frá Íbishóli í Þýskalandi 1999. Meira
8. ágúst 2005 | Í dag | 507 orð | 1 mynd

Spilað í drullu upp að hnjám

Rúnar Óli Karlsson fæddist á Ísafirði 1972. Hann útskrifaðist sem landfræðingur frá Háskóla Íslands og hefur starfað sem ferðamálafulltrúi Ísafjarðarbæjar frá haustinu 1999. Meira
8. ágúst 2005 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Stella fær viðhald

Stella | Margir kannast eflaust við skiltið sem er á horni hússins neðst í Bankastrætinu og nauðsynlegt er að það fái sitt viðhald svo Stella standi áfram um ókomna tíð á sínum... Meira
8. ágúst 2005 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Styrkja sex unga tónlistarmenn

ÚTHLUTAÐ var úr Menningarsjóði Íslandsbanka á fimmtudag og hlutu sex ungir tónlistarmenn styrki. Meira
8. ágúst 2005 | Fastir þættir | 285 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji heyrði á dögunum makalausa sögu af Arsene Wenger, knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal. Þannig er mál með vexti að Wenger veitir sjónvarpsstöð félagsins alltaf viðtal u.þ.b. Meira

Íþróttir

8. ágúst 2005 | Íþróttir | 216 orð

Bandarískur leikmaður til Þórsara

KÖRFUKNATTLEIKSLIÐ Þórs frá Akureyri hefur samið við Bandaríkjamanninn Mario Myles og mun hann spila með liðinu á komandi leiktíð í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Þetta staðfesti þjálfari Þórsara, Hrafn Kristjánsson, í samtali við Morgunblaðið. Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 194 orð

Danir Norðurlandameistarar

DANIR urðu í gær Norðurlandameistarar landsliða 17 ára og yngri þegar lið þeirra vann Svía í vítaspyrnukeppni á Fjölnisvelli í leik um þriðja sætið á mótinu. Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 557 orð | 1 mynd

Englandsmeistararnir hófu leiktíðina með titli

CHELSEA hrósaði sigri gegn Arsenal í leik liðanna um Samfélagsskjöldinn, en þá mætast Englandsmeistararnir og bikarmeistararnir í upphafi hverrar leiktíðar. Leikurinn fór fram á Þúsaldarleikvanginum í Cardiff í Wales, og sáu 58. Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 205 orð

FH 2:0 KR Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild karla, 13. umferð...

FH 2:0 KR Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild karla, 13. umferð Kaplakriki Sunnudaginn 7. ágúst 2005 Aðstæður: Strekkingsvindur þvert á völlinn sem var blautur. Áhorfendur: 1610 Dómari: Garðar Örn Hinriksson, Þróttur R. Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 283 orð

Fylkir 2:3 ÍA Leikskipulag: 4-5-1 Landsbankadeild karla, 13. umferð...

Fylkir 2:3 ÍA Leikskipulag: 4-5-1 Landsbankadeild karla, 13. umferð Fylkisvöllur Sunnudaginn 7. ágúst 2005 Aðstæður: Strekkingsvindur, hiti um 10 stig. Völlurinn þungur og blautur. Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 246 orð

Grizzlies nældu í Stoudamire

KÖRFUKNATTLEIKSLIÐIÐ Memphis Grizzlies, sem leikur í bandarísku NBA-deildinni, hefur gert fjögurra ára samning við bakvörðinn Damon Stoudamire, sem undanfarin átta ár hefur leikið með Portland Trailblazers. Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 327 orð | 1 mynd

* GUÐJÓN Valur Sigurðsson og Róbert Gunnarsson, landsliðsmenn í...

* GUÐJÓN Valur Sigurðsson og Róbert Gunnarsson, landsliðsmenn í handknattleik, fögnuðu sigri með Gummersbach á Frankenstolz Cup í Þýskalandi í gær, er þeir lögðu Grosswallstad í úrslitaleik, 33:28. Róbert og Guðjón Valur skoruðu sitt hvort markið. Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

HM í Finnlandi 10.000 m hlaup kvenna Tirunesh Dibaba, Eþíópíu 30.24,02...

HM í Finnlandi 10.000 m hlaup kvenna Tirunesh Dibaba, Eþíópíu 30.24,02 Berhane Adere, Eþíópíu 30.25,41 Ejegayehu Dibaba, Eþíópíu 30.26,00 Huina Xing, Kína 30.27,18 Edith Masai, Kenía 30. Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 1195 orð | 1 mynd

ÍA komið í þriðja sæti

ÍA komst í gærkvöldi upp í 3. sæti Landsbankadeildar karla í knattspyrnu með sigri á Fylki 3:2 í Árbænum í bráðfjörugum leik. Mikil dramatík átti sér stað á lokamínútunum og var sigurmark Skagamanna af ódýrari gerðinni. Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 10 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: Laugardalsvöllur: Fram - Valur... Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 157 orð

Ísland áfram í A-deild

ÍSLENSKA drengjalandsliðið í körfuknattleik, sextán ára og yngri, hafnaði í fjórtánda sæti á Evrópumótinu sem fram fór í Leon á Spáni. Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 204 orð

Ísland mætir líklega S-Afríku

EKKERT verður af fyrirhuguðum vináttulandsleik Íslands og Kólumbíu á Laugardalsvelli 17. þessa mánaðar en Kólumbíumenn sendu Knattspyrnusambandi Íslands bréf þar sem beðist er afsökunar á því að liðið muni ekki mæta til Íslands. Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Íslandsmótið í holukeppni 16 manna úrslit karla *Kjartan Dór...

Íslandsmótið í holukeppni 16 manna úrslit karla *Kjartan Dór Kjartansson, GKG, sigraði Hjalta Pálmason, GOB, 1/0 *Helgi B. Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 96 orð

Ívanova með heimsmet í Helsinki

OLIMPIADA Ívanova frá Rússlandi setti í gærmorgun heimsmet í 20 km göngu kvenna og fékk að launum 160 þúsund dali. Ívanova hafði forustu í göngunni allan tímann og lauk keppni á einni klukkustund, 25 mínútum og 41 sekúndu. Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 459 orð

KA-menn halda enn í vonina

KA-menn eru eina ljósglætan í náttmyrkri norðlenskrar knattspyrnu. Eftir 1:0-sigur á Víkingi frá Ólafsvík á laugardaginn halda þeir enn í vonina um sæti í efstu deild en hin norðlensku liðin þrjú, Völsungur, Þór og KS, eru í bullandi fallbaráttu. Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 406 orð

Keflavík 3:3 Þróttur Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 13...

Keflavík 3:3 Þróttur Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 13. umferð Keflavíkurvöllur Sunnudaginn 7. ágúst 2005 Aðstæður: Suðaustan strekkingur með rigningarsudda. Hiti um 12 stig. Völlur háll en ágætur. Áhorfendur: Um 300. Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 434 orð | 1 mynd

Klüft varði titil sinn í sjöþraut kvenna

ÓLYMPÍUMEISTARINN Carolina Klüft frá Svíþjóð varði titil sinn í sjöþraut á heimsmeistaramótinu í Helsinki í Finnlandi um helgina eftir harða baráttu við Eunice Barber frá Frakklandi. Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 799 orð | 2 myndir

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: ÍBV - Grindavík Frestað...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: ÍBV - Grindavík Frestað *Ekki var flogið til Eyja í gær. Leiknum var frestað til 18. ágúst. Keflavík - Þróttur R. 3:3 Hörður Sveinsson 33., 80., Simun Samuelsen 78. - Þórarinn Kristjánsson 26. Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 131 orð

Mark Gunnars Heiðars kom of seint

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson, knattspyrnumaður með íslenska landsliðinu og Halmstad í Svíþjóð, skoraði eina mark liðs síns sem tapaði fyrir Örgryte, 1:2, í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Jóhann B. Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 195 orð

Michael Essien verður líklega áfram hjá Lyon

EINS og staðan er í dag verður Michael Essien, miðvallarleikmaður frá Gana, áfram í herbúðum franska liðsins Lyon, en hann hefur verið orðaður við Chelsea. "Við gáfum Chelsea tvo daga til að ganga frá tilboði í Essien. Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Ólöf María missti flugið undir lokin í Svíþjóð

ÓLÖF María Jónsdóttir, kylfingur úr Keili, lék á 83 höggum á lokahring opna Skandinavíumótsins í golfi sem fram fór á Barsebäck-vellinum í Svíþjóð og endaði hún í 45.-49. sæti. Alls lék Ólöf á 20 höggum yfir pari vallar en hún var í 4.-7. Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 140 orð

"Boro" og Albion fögnuðu sigri

MIDDLESBROUGH og West Bromwich Albion fögnuðu sigri gegn liðum frá Spáni í æfingaleikjum í gær. Middlesbrough lagði Espanyol að velli á The Riverside, 1:0, og Albion skellti Atletico Madrid á The Hawthorns, 2:0. Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 367 orð

"Náði engu uppstökki og hrundi niður"

ÞÓREY Edda Elísdóttir, stangarstökkvari úr Hafnarfirði, er úr leik í stangarstökkskeppninni á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum, sem nú stendur yfir í Helsinki í Finnlandi. Þórey Edda fór yfir 4,15 metra en felldi 4,30 metra þrívegis. Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

*SIGMUNDUR Már Herbertsson körfuknattleiksdómari dæmdi í gær leik...

*SIGMUNDUR Már Herbertsson körfuknattleiksdómari dæmdi í gær leik Spánverja og Litháa um þriðja sætið á Evrópumóti landsliða 16 ára og yngri sem fram fer í Leon á Spáni . Á laugardag dæmdi Sigmundur undanúrslitaleik Frakka og Litháa. Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 203 orð

Sigur á Úkraínu tryggði sæti í milliriðli

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í körfuknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, bar sigurorð af Úkraínu, 74:73, í úrslitaleik um annað sætið í C-riðli í B-deild Evrópukeppninnar sem fram fer í Bihac í Bosníu og Hersegóvínu. Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 771 orð | 1 mynd

Sigurgangan heldur áfram í Kaplakrika

ÍSLANDSMEISTARAR FH eru ekki á því að sleppa ógnartaki sínu á Íslandsbikarnum. Sigurganga þeirra hélt áfram í gærkvöldi er þeir lögðu KR að velli, 2:0, í Kaplakrika. Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 159 orð

Thuram hefur svarað kallinu frá Frakklandi

"JÁ, ég er tilbúinn í slaginn á nýjan leik," sagði franski varnarmaðurinn Lilian Thuram, leikmaður Juventus. Hann ákvað í gær að feta í fótspor Zinedine Zidane og Claude Makelele - og gefa kost á sér á ný í franska landsliðið. Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

* ZINEDINE Zidane mun á nýjan leik taka við fyrirliðabandinu hjá franska...

* ZINEDINE Zidane mun á nýjan leik taka við fyrirliðabandinu hjá franska landsliðinu en eins og kunnugt er ákvað leikmaðurinn að snúa aftur í landsliðið eftir eins árs hlé. Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 161 orð

Þjálfari Rosenborg segir af sér

ROSENBORG tapaði í gærkvöldi fyrir Lilleström, 1:2, á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
8. ágúst 2005 | Íþróttir | 1218 orð

Þróttarar nýttu færin

ÞRÓTTARAR gerðu góða ferð suður með sjó í gærkvöldi er þeir sóttu Keflavík heim. Þrátt fyrir að eiga undir högg að sækja megnið af leiknum tókst þeim þó tvívegis að ná forystu og síðan að jafna, 3:3, undir leikslok. Meira

Fasteignablað

8. ágúst 2005 | Fasteignablað | 250 orð | 2 myndir

Baldursgata 33

Reykjavík - Vel byggt steinhús við Baldursgötu er til sölu hjá Miðborg en það var teiknað og byggt árið 1925 fyrir Sigurð Nordal. Húsið er á þremur hæðum auk óinnréttaðs rislofts, alls 230,5 fermetrar að stærð. Meira
8. ágúst 2005 | Fasteignablað | 820 orð | 5 myndir

Búist við að íbúum fjölgi um 12-15 þúsund

Ný hverfi eru að rísa í Hafnarfirði og áhersla er einnig lögð á þéttingu byggðar. Jóhannes Tómasson heyrði ofan í Lúðvík Geirsson bæjarstjóra um umsvifin. Meira
8. ágúst 2005 | Fasteignablað | 383 orð | 1 mynd

Er fasteignasalinn þinn fasteignasali?

Á næstu mánuðum mun Félag fasteignasala standa fyrir auglýsingaherferð í blöðum þar sem kynntir verða þeir aðilar sem eru fasteignasalar á Íslandi og birtist einmitt slík auglýsing í blaðinu í dag. Meira
8. ágúst 2005 | Fasteignablað | 241 orð | 1 mynd

Fellahvarf 1

Kópavogur - Fjögurra herbergja íbúð við Fellahvarf við Vatnsenda er nú til sölu hjá fasteignasölunni Fasteign. Er hún 120 fermetrar að stærð með sérinngangi. Ólafur B. Blöndal, eigandi Fasteignar. Meira
8. ágúst 2005 | Fasteignablað | 607 orð | 2 myndir

Gervihnattadiskar

Mjög algengt er að leitað sé til Húseigendafélagsins vegna uppsetningar einstakra eigenda á gervihnattadiskum í fjöleignarhúsum. Yfirleitt lúta fyrirspurnirnar að uppsetningu prívat diska sem festir eru upp utan á hús, svalir eða innan svala. Meira
8. ágúst 2005 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Gjaldfrír úrgangur

MUNIÐ að úrgangur frá heimilum er gjaldfrír að frátöldum: - úrgangi frá byggingu eða breytingu húsnæðis (t.d. innréttingar og... Meira
8. ágúst 2005 | Fasteignablað | 144 orð | 1 mynd

Gvendargeisli 62

Reykjavík - Einbýlishús á einni hæð við Gvendargeisla er til sölu hjá fasteignasölunni Lundi. Er húsið 206,3 fermetrar að stærð með innbyggðum bílskúr og plötu fyrir sólskála. Ásett verð er 44,7 milljónir króna. Meira
8. ágúst 2005 | Fasteignablað | 235 orð | 1 mynd

Hundrað byggingakranar reisa húsin

FJÖLMARGIR byggingakranar eru nú í notkun á höfuðborgarsvæðinu og við lauslega talningu fyrir helgina eru þeir um 100 talsins og trúlega nokkru fleiri. Meira
8. ágúst 2005 | Fasteignablað | 239 orð | 2 myndir

Laufbrekka 3

Kópavogur - Hjá Fold er nú til sölu einbýlishúsið Laufbrekka 3 sem Sigvaldi Thordarson teiknaði. Húsið var byggt árið 1960 og er alls 172,5 fermetrar að flatarmáli. Meira
8. ágúst 2005 | Fasteignablað | 317 orð | 2 myndir

Miðskógar 4

Álftanes - Rúmlega 200 fermetra einbýlishús á Álftanesi er nú til sölu hjá Húsavík en innifalið í heildarfermetratölunni, 219,2, er nærri 40 fermetra aukaíbúð. Þá er eignin með tvöföldum bílskúr. Meira
8. ágúst 2005 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Sjöan er líka fyrir smáfólkið

HJÁ Epal fæst nú hinn frægi stóll Sjöan einnig fyrir smáfólkið í fjölskyldunni. Stólinn hannaði Arne Jacobsen sem fæddist 1902 en lést... Meira
8. ágúst 2005 | Fasteignablað | 132 orð | 2 myndir

Sæbraut 10

Seltjarnarnes - Fasteignasalan Kjöreign er nú með til sölu einbýlishús á eftirsóttum stað við Sæbraut 10 á Seltjarnarnesi. Húsið er 269 ferm. að stærð, að mestu á einni hæð, þar af er tvöfaldur bílskúr 44,6 ferm. Rúmgott herbergi er í kjallara. Meira
8. ágúst 2005 | Fasteignablað | 254 orð | 2 myndir

Um tvö þúsund Íslendingar eiga húsnæði á Spáni

Kringum tvö þúsund Íslendingar eiga húseignir eða hlutdeild í húseignum á Spáni. Meira
8. ágúst 2005 | Fasteignablað | 576 orð | 1 mynd

Þvagskálar án vatns

Eftir Sigurð Grétar Guðmundsson Fyrir nokkru kom póstur frá víðförlum manni, hann hafði flogið víða um heim enda var það hans atvinna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.