Greinar þriðjudaginn 20. september 2005

Fréttir

20. september 2005 | Innlendar fréttir | 235 orð

29% ökumanna við Folda- skóla sektuð

UM 29% ökumanna sem óku um Fjallkonuveg við Foldaskóla í Grafarvogi í síðustu viku óku það hratt að þeir mega eiga von á sekt frá lögreglu. Þetta eru 64 ökumenn. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

754 hreindýr skotin á sex vikum

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl.is Egilsstaðir | Hreindýraveiðitímabilinu er nú nýlokið, en það stendur frá 1. ágúst til 15. september ár hvert. Jóhann G. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Aðflug í haustlituðu Jökulgili

FLUGVÉLIN virðist afar smágerð umlukt haustlitum fjöllum í Jökulgili í Landmannalaugum, en hún var í aðflugi að gilinu þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var þar á ferð. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð

Af máttarstólpum

Davíð Hjálmar Haraldsson heyrði af fráfalli eins af máttarstólpum dýrasamfélagsins í Húsdýragarðinum: Guttormur var greindar naut sem griðunga er siður. Herðasver um hagann þaut, hlóð og kálfum niður. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð

Akureyrarflugvöllur | Þrjú tilboð bárust í framkvæmdir á...

Akureyrarflugvöllur | Þrjú tilboð bárust í framkvæmdir á Akureyrarflugvelli en tilboð voru opnuð hjá Ríkiskaupum í vikunni. Um er að ræða vinnu við akbrautir og hlöð. Eitt tilboðanna var undir kostnaðaráætlun en það kom frá GV gröfum ehf. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð

Auka hlutafé í Sumarbyggð

Súðavík | Hreppsnefnd Súðavíkurhrepps ákvað á fundi sínum á fimmtudag að auka hlutafjáreign sveitarfélagsins í Sumarbyggð hf. um 6 milljónir króna. Eins og kunnugt er sér Sumarbyggð um útleigu á sumarhúsum í gömlu byggðinni í Súðavík. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

Áfram í gæsluvarðhaldi

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Austurlands um að karlmaður frá Litháen, sem grunaður er um að hafa reynt að smygla miklu magni af fíkniefnum hingað til lands, sæti áframhaldandi gæsluvarðhaldi til 21. október. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð

Áætluð verklok í lok október

HJÓLREIÐAFÓLK og gangandi vegfarendur hafa kvartað sáran yfir því að erfiðlega gangi að komast vestan úr bæ, frá Háskóla Íslands og í austurátt en þörfin á göngu- og hjólastígum þar er mikil, sér í lagi eftir að skólahald hófst að nýju. Meira
20. september 2005 | Erlendar fréttir | 558 orð

Blendin viðbrögð við loforðum Norður-Kóreu

Peking. AFP, AP. | Stjórnvöld í Norður-Kóreu hétu því í gær að afsala sér kjarnavopnum og hætta þróun slíkra vopna. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Breytingar á athafnasvæði Hringrásar

MIKLAR framkvæmdir eru nú í gangi á athafnasvæði Hringrásar í Klettagörðum. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Býður sig ekki fram í komandi kosningum

MAGNÚS Gunnarsson, oddviti sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, mun ekki bjóða sig fram í komandi sveitarstjórnarkosningum. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð

Bættur árangur í rekstri | Íþrótta- og tómstundaráð tók fyrir erindi frá...

Bættur árangur í rekstri | Íþrótta- og tómstundaráð tók fyrir erindi frá Þresti Guðjónssyni, formanni ÍBA, á fundi sínum í vikunni en þar kynnti hann áætlanir íþróttafélaga innan vébanda ÍBA um rekstur árið 2006. Forustumenn ÍBA mættu á fundinn. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Dyttað að gamla Kennaraskólanum

Austurbær | Gömul hús þurfa viðhald, og ekki er verra að nota þá fáu haustdaga sem ekki rignir til þess að mála það sem þarf utandyra. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 277 orð | 2 myndir

Eftirlíking af hamrinum sem brotnaði undir ræðu Krústsjovs

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is DAVÍÐ Oddsson utanríkisráðherra mun í dag gefa forseta allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna nýjan fundarhamar. Meira
20. september 2005 | Erlendar fréttir | 329 orð

Eins og alþjóðlegt útibú

"Á SÍÐUSTU 20 árum hefur Íslendingum tekist að lokka til sín suma af bestu rithöfundum í heimi og í eina viku líkist Reykjavík helst útibúi frá alþjóðlegum rithöfundasamtökum. Hvers vegna getum við ekki gert það sama hér? Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 148 orð

Ekki búið að ákveða verkaskiptingu

EINAR K. Guðfinnsson, þingflokksformaður sjálfstæðismanna, segir að stjórn þingflokksins hafi ekki gengið frá neinum tillögum um það hvernig þingmenn muni skipta með sér verkum á komandi þingi. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Ekki Kjarvalslausir

Borgarfjörður eystri | Nú er lokið þriðja sýningarsumri á verkum Jóhannesar S. Kjarval í Vinaminni á Borgarfirði eystri. Vinaminni er hús eldri borgara á Borgarfirði og leigt undir sýningarhaldið í fáeinar vikur að sumri. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð

Ekki tilkynnt um slasaða í bátnum

Í SÍMTÖLUM sem starfsmenn Neyðarlínunnar áttu við skipbrotsmenn í skemmtibátnum Hörpunni sem fórst á Viðeyjarsundi 10. september sl. kom aldrei fram að slasað fólk væri um borð í bátnum. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 238 orð | 2 myndir

Farið yfir sögu svæðisins

ÁLFÉLAGIÐ Alcan í samstarfi við útivistarfélagið Ferli hefur undanfarna tvo laugardaga boðið upp á haustgöngur í nágrenni álversins í Straumsvík en að sögn Hrannars Péturssonar, upplýsingafulltrúa Alcan, er þetta svæði sem kemur skemmtilega á óvart. Meira
20. september 2005 | Erlendar fréttir | 234 orð | 2 myndir

Fáir kostir í stöðunni

Berlín. AP, AFP. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 195 orð | 2 myndir

Fjórtán ára vinkonur björguðu mannslífi

ÞÆR Silja Sif Kristinsdóttir, Eyrún Anna Tryggvadóttir og Hafrún Hafliðadóttir eru aðeins fjórtán ára gamlar en drýgðu engu að síður hetjudáð í síðustu viku og björguðu lífi Þórhalls Ólafssonar. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð

Fjölbreytni í skólastarfi

Reykjavík | Grunnskólarnir í Grafarvogi og á Kjalarnesi standa að ráðstefnu um fjölbreytni í skólastarfi í Rimaskóla kl. 13 á fimmtudag og er reiknað með að allir starfsmenn skólana, um 500 manns, taki þátt í ráðstefnunni. Þar mun Gerður G. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Fjörugur réttardagur

Þórshöfn | Réttað var á nokkrum bæjum í Þistilfirði á laugardaginn í blíðskaparveðri, sem verður að teljast til tíðinda því haustið hefur bæði verið rigningarsamt og kalt. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Formaður hreppsnefndar einn eftir

Vogar | Tveir fulltrúar H-listans í hreppsnefnd Vatnsleysustrandarhrepps hafa óskað eftir leyfi frá nefndarstörfum þar sem þeir hyggja á nám erlendis. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Framrásarfyrirtækin taki höndum saman

Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is ÍSLENSKU framrásarfyrirtækin ættu að taka höndum saman og verja orðstír íslensks viðskiptaumhverfs og koma þannig í veg fyrir að þau hitamál sem nú eru uppi skaði meira en orðið er. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir

Fráleitt að taka ákvörðun nú

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Gefur áfram kost á sér sem formaður Heimdallar

BOLLI Thoroddsen, formaður Heimdallar, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að hann gefi kost á sér annað kjörtímabil sem formaður, á aðalfundi 27. september nk. Í yfirlýsingu hans segir m.a. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 615 orð | 1 mynd

Gjaldtaka á bílastæðunum rædd

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Gjörbylting fyrir samtökin og aukið öryggi

"ÞETTA er gjörbylting og líklega meiri breyting en að kaupa nýtt húsnæði," sagði Valgerður Auðunsdóttir, formaður SPOEX, samtaka psoriasis- og exemsjúklinga, en hún opnaði á föstudag göngudeild samtakanna á nýjan leik eftir miklar breytingar. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Haraldur Þór gefur kost á sér í fyrsta sæti

HARALDUR Þór Ólason, húsasmíðameistari og eigandi og framkvæmdastjóri Furu ehf., gefur kost á sér í fyrsta sæti D-lista fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfirði. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Harrier-vélarnar farnar

FLUGSVEIT Harrier-flugvéla breska flughersins sem hafði viðdvöl hér í Reykjavík yfir helgina hélt brott frá Reykjavíkurflugvelli í gær. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð

Heilsugæsla hækkar um fjórðung á fjórum árum

KOSTNAÐUR vísitölufjölskyldunnar vegna heilsugæslu hefur hækkað um rúman fjórðung á síðustu fjórum árum frá því í september 2001 til jafnlengdar í ár. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

HR greiðir ekkert fyrir lóðina

HÁSKÓLINN í Reykjavík fékk lóðina við Öskjuhlíð endurgjaldslaust frá Reykjavíkurborg líkt og lóðir sem Háskóli Íslands hefur fengið í Vatnsmýrinni. Dagur B. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 736 orð | 1 mynd

Hæsta tilboð endurskoðað

Eftir Steinþór Guðbjartsson steg@mbl.is Vilja greiða allt að 470 milljónir fyrir sérleyfið Hæsta tilboðið í sérleyfisakstur á Reykjanesi er nær 470 milljónir króna. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Hættulegir steinar sprengdir

Ísafjörður | Hafist var handa við að sprengja steina í Gleiðahjalla ofan Ísafjarðar í gær, en steinarnir sem sprengdir voru eru þannig að lögun og stærð að þeir gætu farið af stað við hreyfingar í hlíðinni og jafnvel farið niður í byggð. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð

Ísland í fyrsta sæti

ÍSLAND er í fyrsta sæti í lesendakönnun bresku dagblaðanna Guardian og Observer yfir vinsælasta ferðamannalandið og Icelandair var valið fjórða besta flugfélagið á styttri vegalengdum. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 312 orð

Jarðfall getur kallað fram flóðbylgju

ALMANNAVARNANEFND Bolungarvíkur kom saman til fundar síðdegis í gær vegna grjóthrunsins sem varð í Óshlíðinni um helgina. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð

Kveiktu í bókum í skólastofunni

ÞJÓFAR gerðu sér það að leik að kveikja í bókum í einni kennslustofu Öldutúnsskóla aðfaranótt mánudags. Eldvarnarkerfi gerði strax viðvart og kom slökkvilið á staðinn og réð niðurlögum eldsins. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð

Landsþing JCI Íslands

JCI Ísland heldur upp á 45 ára afmæli samtakanna í ár og verður 44. landsþingið haldið í Hveragerði á Hótel Örk helgina 23.-25. september. Sérstakur kynningarfundur JCI verður á Hótel Örk fimmtudaginn 22. september kl. 20-21. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Laurel Anne Clyde

DR. LAUREL Anne Clyde, prófessor við Bókasafns- og upplýsingafræðiskor Háskóla Íslands, varð bráðkvödd í Reykjavík 18. september, 59 ára að aldri. Anne fæddist 7. febrúar 1946 og var ástralskur ríkisborgari. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 594 orð | 1 mynd

Laxveiðimönnum boðið í snjókast

"HÉR er fínasta veiði, 1.060 laxar hafa náðst á laxasvæðinu. Við höfum aldrei náð að fylla heila veiðibók hér áður og erum afar sáttir," sagði Pétur Pétursson, leigutaki Vatnsdalsár, í gær en veitt er í ánni til 26. þessa mánaðar. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 251 orð

LSH mótmælir skipulagi Kópavogstúns

Kópavogur | Forsvarsmenn Landspítala - háskólasjúkrahúss taka afar illa í fyrirhugaða breytingu á aðalskipulagi og nýju deiliskipulagi fyrir Kópavogstún, en um þriðjungur þess lands sem á að skipuleggja undir íbúðarbyggð og opin svæði, er í eigu... Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 35 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi á Vesturlandsvegi gegnt Esso Ártúnsholti 17. september um kl.18. Ökumaður hvítrar Opelbifreiðar á leið vestur Vesturlandsveg stjórn á bifreiðinni með þeim afleiðingum að hún rakst á... Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Lögfræðitorg | Endurskoðunarvald dómstóla á Norðurlöndum er heiti á...

Lögfræðitorg | Endurskoðunarvald dómstóla á Norðurlöndum er heiti á erindi sem Kári frá Rógvi flytur á Lögfræðitorgi í dag, þriðjudaginn 20. september kl. 12 í stofu L203 á Sólborg. Í erindi sínu fjallar hann um endurskoðunarvald dómstóla á... Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð

Mál dagforeldra til skoðunar

RUT Kjartansdóttir, dagmóðir í stjórn Barnavistar, félags dagforeldra, segir að hvorki hafi gengið né rekið í málefnum dagforeldra frá því fyrr í sumar. "Okkar mál eru í biðstöðu," segir hún. Dagforeldrar í Reykjavík hafa m.a. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Með gráa til reiðar í Skrapatungurétt

FJÖLDI manns tók þátt í smölun hrossa á Laxárdal í A-Húnavatnssýslu um helgina. Að lokinni smölun var réttað í Skrapatungurétt. Veðrið lék við hrossin og hestamenn sem nutu útiverunnar til hins ýtrasta. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 2014 orð | 5 myndir

Meira skattfé í einkareksturinn

Hið einkarekna hjúkrunarheimili Sóltún fær hærri greiðslur frá ríkinu en önnur slík heimili. Umbjóðendur annarra heimila kvarta yfir því að fá ekki að sitja við sama borð. Jóhanna Ingvarsdóttir kynnti sér málið. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 148 orð

Minni sala á lambakjöti

SALA á lambakjöti var minni í sumar en í fyrrasumar. Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda, segir þetta ekki benda til að skortur hafi verið á lambakjöti í sumar. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Myndasýning í tilefni Alþjóðaárs eðlisfræðinnar

Í ÖSKJU, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, hefur verið sett upp sýning er nefnist "Silfurberg og mælitækni í raunvísindum". Á henni eru 20 veggspjöld með myndum af ýmsum ljóstækjum og öðrum mælingabúnaði. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 49 orð

Mældist á 140 km hraða

LÖGREGLAN á Akranesi hefur svipt ökumann ökurétti til bráðabirgða í þrjá mánuði. Ökumaðurinn var fyrir helgi stöðvaður á Akranesi eftir að bifreið sem hann ók hafði verið mæld aka á 140 km/klst. þar sem leyfilegur hámarkshraði er 50 km/klst. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð

Námskeið í japanskri jurtalitun

NÁMSKEIÐ í hefðbundinni japanskri litunarmeðferð á efnum verður haldið í dag, og á morgun, 21. september kl. 13-17, báða dagana. Von er á Hisako Tokitomo, batik-, munstur- og jurtalitunarsérfræðingi, frá Japan. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð

Nýr framkvæmdastjóri BHM

STEFÁN Aðalsteinsson viðskiptafræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Bandalags háskólamanna. Stefán lauk prófi í viðskiptafræði frá HÍ og Cand. merc. í Danmörku. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Nýr "landnemi" við Ísland

SANDRÆKJA hefur í sumar fundizt við strendur landsins í fyrsta sinn. Rækjan er algeng við strendur meginlands Evrópu og finnst allt frá nyrztu ströndum Noregs og suður eftir, inn í Miðjarðarhaf og Svartahaf. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 206 orð

Opinn fundur um umhverfismál

Reykjavík | Hvernig geta umhverfishamfarir haft áhrif á gæði og öryggi matvæla á Íslandi? Þessi spurning er meðal þess sem leitað verður svara við á opnum fundi umhverfisráðs Reykjavíkur, sem verður í Tjarnarsal Ráðhússins á morgun kl. Meira
20. september 2005 | Erlendar fréttir | 414 orð

Óttast efnahagsleg áhrif pattstöðunnar

FRAMMÁMENN í atvinnulífinu í Þýskalandi létu í ljósi miklar áhyggjur af pólitísku pattstöðunni eftir þingkosningarnar í fyrradag. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Óvenjulegur fengur eftir sjóferð

Blönduós | Þegar afli dagsins er skoðaður á bryggjunni er yfirleitt átt við fisk úr sjó. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

"Bíldudalsgullið" til Írlands

FLUTNINGASKIPIÐ Haukur lagðist að nýju landfyllingunni við höfnina á Bíldudal síðdegis í gær til að lesta kalkþörung, eða "Bíldudalsgullið" eins og hann er nú kallaður meðal heimamanna, til prufuvinnslu í Írlandi. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 750 orð | 1 mynd

"Dauðbrá auðvitað þegar þær sáu mig en hjálpuðu mér samt"

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is HEILLADÍSIR voru á ferð í Árbænum þriðjudagskvöldið þrettánda september síðastliðinn og vöktu yfir Þórhalli Ólafssyni. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

"Frekari lækkunar ekki að vænta í bráð"

"LÆKKUNIN er tilkomin vegna lækkunar á heimsmarkaðsverði að undanförnu eða eftir að ástandið við Mexíkóflóa er að komast í samt horf eftir að fellibylurinn Katrín gekk þar yfir," sagði Magnús Ásgeirsson hjá Olíufélaginu hf. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 847 orð | 3 myndir

"Þrotlausar æfingar skila sér auðvitað"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "ÞEGAR maður var yngri lék maður nú á hverjum einasta degi. Fór alltaf út á völl strax eftir vinnu klukkan fimm síðdegis og lék til níu eða tíu á kvöldin. Meira
20. september 2005 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Réðust inn í fangelsi

Basra. AP, AFP. | Breskir hermenn notuðu í gær skriðdreka til að brjótast inn í fangelsi í borginni Basra í Suður-Írak og frelsuðu tvo Breta sem íraska lögreglan handtók og sakaði um að hafa skotið tvo íraska lögreglumenn til bana. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Safna áskorunum um jarðgöng á Vestfjörðum

UNDIRSKRIFTASÖFNUN fyrir því að fá tvenn jarðgöng á norðanverðum Vestfjörðum hefur verið í gangi á vefsíðunni www.vikari.is . Pálína Vagnsdóttir fór af stað með söfnunina og í gær voru hátt í 1.400 manns búnir að skrá nafn sitt og kennitölu. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Sagði afstöðu til framboðs óbreytta

DAVÍÐ Oddsson utanríkisráðherra átti í gær fund með starfsbræðrum sínum á Norðurlöndum, sem komnir eru til að sitja allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York. Var hann m.a. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 371 orð

Sameining sveitarfélaga er umræðuefni margra í Þingeyjarsýslum þessa...

Sameining sveitarfélaga er umræðuefni margra í Þingeyjarsýslum þessa dagana. Menn eru ekki á einu máli um hvaða kostir það eru sem fylgja nýjum tímum á sveitarstjórnarstiginu. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð

Samþykkti að lokum nafnið Eleonora

MANNANAFNANEFND hefur endurskoðað fyrri ákvörðun um að hafna kvenmannsnafninu Eleonora. Nefndin telur í nýjum úrskurði rétt að nafnið njóti vafans og að það verði skráð í mannanafnaskrá. Meira
20. september 2005 | Erlendar fréttir | 705 orð | 3 myndir

Staða Angelu Merkel veik

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is LÍKLEGT þykir að staða Angelu Merkel veikist innan flokks kristilegra demókrata (CDU) og að hún verði veikur kanslari fari svo að hún verði fyrsta konan til að gegna því embætti í Þýskalandi. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 364 orð

Stöð 2 braut ekki siðareglur

SIÐANEFND Blaðamannafélags Íslands hefur úrskurðað að Stöð 2 hafi ekki brotið siðareglur félagsins þegar hún birti mynd með frétt um slagsmál við Hverfisgötu 19. apríl sl. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð

Sundlauginni snúið | Framkvæmdir við endurnýjun búningsklefa við...

Sundlauginni snúið | Framkvæmdir við endurnýjun búningsklefa við sundlaug og íþróttahús Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit hófust í byrjun september í kjölfar útboðs. Tvö tilboð bárust í verkið og var samið við B. Hreiðarsson ehf . í framhaldi þess. Meira
20. september 2005 | Erlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Um 1.000 látnir úr heilabólgu

SKÆÐUR heilabólgufaraldur hefur kostað næstum 1.000 manns, aðallega börn, lífið á Indlandi og í Nepal. Í einu saman Uttar Pradesh-ríki á Indlandi var tala látinna komin í 767 í gær og hafði hækkað um 27 yfir nóttina. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Útivistarperla í Bjólfi

Seyðisfjörður | Nýir snjóflóðavarnargarðar í Bjólfinum ofan Seyðisfjarðar voru vígðir sl. föstudag. Ekki aðeins munu þessi gríðarlegu mannvirki veita snjóflóðahættu frá byggð í bænum, heldur er svæðið einkar vel heppnað sem útivistarsvæði. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Útsendingar hefjast í októberlok

HEIMIR Már Pétursson hefur verið ráðinn fréttastjóri nýrrar Fréttavaktar hjá 365 ljósvakamiðlum. Fréttavaktin mun sjá um fréttir á nýrri fréttastöð auk þess að stórefla fréttaflutning á vísir.is. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Valgerður gefur kost á sér í fyrsta sæti

VALGERÐUR Sigurðardóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, gefur kost á sér í fyrsta sæti D-lista fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfirði. Hún hefur verið bæjarfulltrúi frá 1994 og hefur sl. Meira
20. september 2005 | Innlendar fréttir | 343 orð

Æskilegt að framtíðarhlutverk Íbúðalánasjóðs skýrist

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is LJÓST er að frekari aðgerða er þörf til að tryggja framgang verðbólgumarkmiðs Seðlabanka Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

20. september 2005 | Leiðarar | 505 orð

Bandaríkjahatur?

Blaðakóngurinn heimsfrægi Rupert Murdoch sagði í ræðu sl. Meira
20. september 2005 | Staksteinar | 312 orð | 1 mynd

Clinton gagnrýnir Bush

Vaninn er sá að fyrrverandi forsetar í Bandaríkjunum forðist að gagnrýna eftirmenn sína. Bill Clinton brá út af þeirri venju í sjónvarpsviðtali þar sem hann gagnrýndi George W. Bush forseta harðlega. Meira
20. september 2005 | Leiðarar | 356 orð

Heilsugæsla og sparnaður

Íslenska heilbrigðiskerfið er dýrt í rekstri og mikilvægt að reynt sé að nýta vel þá peninga, sem varið er til heilbrigðismála. Því er eðlilegt að leitað sé allra leiða til að spara. Meira

Menning

20. september 2005 | Myndlist | 27 orð | 1 mynd

99 milljónir fyrir Picasso

ÞETTA verk eftir Pablo Picasso, "Buste de femme", var um helgina slegið hæstbjóðanda á uppboði í Tókýó, höfuðborg Japans. Kaupverð verksins var ríflega 99 milljónir íslenskra... Meira
20. september 2005 | Bókmenntir | 981 orð | 1 mynd

Af kvaki bezt má kenna fugl

Höfundur: Guðmundur Páll Ólafsson. 384 bls. Útgefandi er Mál og menning. - Reykjavík 2005. Meira
20. september 2005 | Fjölmiðlar | 346 orð | 1 mynd

Áfram X-FM

Það var vont þegar hinir miklu markaðssnillingar 365 ákváðu fyrr á árinu að leggja niður tvær bestu útvarpsstöðvar þess fjölmiðlafélags, Skonrokk og X-ið. Þær þóttu ekki skila nægilega miklu fé. Meira
20. september 2005 | Bókmenntir | 1412 orð | 1 mynd

Á vissan hátt endaði bernska mín á Íslandi

Þegar rithöfundurinn Siri Hustvedt var þrettán ára dvaldist hún sumarlangt á Íslandi. Hún sagði Einari Fal Ingólfssyni frá bóklestri við Hávallagötu, upplifunum á sögustöðum og skilningi sínum á listinni. Meira
20. september 2005 | Kvikmyndir | 343 orð | 1 mynd

Dís og Gargandi snilld tilnefndar

TÍU kvikmyndir frá Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð hafa verið tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2005. Meira
20. september 2005 | Leiklist | 624 orð | 1 mynd

Einn á báti

Eftir Stefan Zweig í þýðingu Þórarins Guðnasonar. Leikgerð: Þór Tulinius. Leikstjóri Hilmir Snær Guðnason. Búningar og leikmynd: Rebekka Rán Samper. Höfundur tónlistar: Davíð Þór Jónsson. Lýsing: Kári Gíslason. Leikari: Þór Tulinius. Borgarleikhús, nýja sviðið, sunnudagur kl. 20. Meira
20. september 2005 | Kvikmyndir | 420 orð | 1 mynd

Einn besti leikstjóri samtímans

ÍRANSKI leikstjórinn Abbas Kiarostami sem verður viðstaddur Evrópufrumsýningu myndar sinnar Vegirnir, á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík mun einnig halda námskeið þar sem hann miðlar reynslu sinni af kvikmyndagerð. Meira
20. september 2005 | Tónlist | 484 orð | 1 mynd

Endurtendraður kyndill

Schubert: Strengjakvintett í C.* R. Strauss: Strengjasextett úr "Capriccio". Dvorák: Strengjakvintett í Es B180**. Guðný Guðmundsdóttir og Sigurbjörn Bernharðsson fiðla, James Dunham* og Ásdís Valdimarsdóttir** víóla og Nina Flyer og Gunnar Kvaran* selló. Sunnudaginn 18. september kl. 20. Meira
20. september 2005 | Bókmenntir | 510 orð | 1 mynd

Grasrótarskáldin kveðja sér hljóðs

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is ÞAÐ var í febrúarbyrjun á síðasta ári að Skáldaspírukvöldin hófu göngu sína. Þessi upplestarkvöld nutu töluverðra vinsælda og eru nú að hefja göngu sína að nýju eftir sumarfrí en 37. Meira
20. september 2005 | Bókmenntir | 274 orð | 1 mynd

Hefur fest sig í sessi

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is TALIÐ er að um 700 manns hafi sótt Bókmenntahátíð í Reykjavík heim á hverjum degi, en hátíðin stóð yfir dagana 11.-17. september. Meira
20. september 2005 | Kvikmyndir | 119 orð | 1 mynd

Hið góða sigraði hið illa

Hið góða sigraði hið illa í kvikmyndahúsum í Norður-Ameríku. Rómantíska gamanmyndin Just Like Heaven , með Reese Witherspoon í aðalhlutverki, fór beint í efsta sæti aðsóknarlistans og ýtti hryllingsmyndinni The Exorcism of Emily Rose niður í annað sæti. Meira
20. september 2005 | Tónlist | 776 orð | 1 mynd

Hljómsveit Fólksins | Benny Crespo's Gang

HLJÓMSVEIT Fólksins þessa vikuna er Benny Crespo's Gang en Morgunblaðið og mbl.is velja Hljómsveit Fólksins á tveggja vikna fresti. Meira
20. september 2005 | Leiklist | 492 orð | 1 mynd

Hryllingur og kvöl, en töfrandi fegurð

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is "VIÐ vorum ekkert búnar að sjá, fyrr en í kvöld - ekkert. En þetta lofar sannarlega góðu. Meira
20. september 2005 | Menningarlíf | 808 orð | 2 myndir

Hörður Ágústsson 1922-2005

Með Herði Ágústssyni listmálara hverfur sá maður af sjónarsviðinu sem ótvírætt hefur gagnast íslenskri byggingarlistasögu rækilegast á síðustu öld. Meira
20. september 2005 | Myndlist | 139 orð

Íslenskir listamenn á sýningu í Nay

Á DÖGUNUM fór fram myndlistarsýningin International artist-plenary í La Minoterie, NAY-ART, listamiðstöðinni í Nay í Béarn við rætur Píreneafjalla. Tóku þátt tíu myndlistarmenn frá sex löndum. Meira
20. september 2005 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Jón Svavar syngur í Norræna húsinu

JÓN Svavar Jósefsson bassbaríton mun halda styrktartónleika á miðvikudaginn kemur klukkan 20 í Norræna húsinu. Með honum leikur Agnes Löve á píanó. Miðaverð er 1.500 krónur, greitt við innganginn. Meira
20. september 2005 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Miðasala á Antony hefst

Í DAG hefst miðasala á tónleika Antony and the Johnsons í Fríkirkjunni í Reykjavík hinn 10. desember. Miðasala fer fram á midi.is og í verslunum Skífunnar um allt land. Fríkirkjunni verður skipt upp í þrjú verðsvæði og fjögur miðasvæði. Meira
20. september 2005 | Fjölmiðlar | 319 orð | 9 myndir

Raymond og Lost hrósuðu sigri

ALLIR elska Raymond var útnefnd besta gamanþáttaröðin og hafði þar betur en Aðþrengdar eiginkonur , sem vænst hafði verið að ynnu þann titil þegar Emmy-verðlaunin voru afhent í Bandaríkjunum í fyrrinótt, að íslenskum tíma. Meira
20. september 2005 | Myndlist | 198 orð | 1 mynd

Rými og hljóð

Sýningunni lýkur á sunnudag. Meira
20. september 2005 | Hönnun | 262 orð | 6 myndir

Satín, silki og taft

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is SVO VIRÐIST sem satín, silki og taft hafi verið vinsælustu efnin hjá stjörnum sjónvarpsskjásins á Emmy-verðlaunaafhendingunni í ár. Meira
20. september 2005 | Myndlist | 66 orð | 1 mynd

Senin Arenz sýnir í Ráðhúskaffi

ÞÝSKA listakonan Senin Arenz sýnir um þessar mundir verk sín á Ráðhúskaffi í Reykjavík. Yfirskrift sýningarinnar er "Tribute" eða Virðingarvottur. Meira
20. september 2005 | Myndlist | 517 orð | 1 mynd

Sýningarstefna Listasafns Reykjanesbæjar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Valgerði Guðmundsdóttur menningarfulltrúa hjá Reykjanesbæ vegna umsagnar Rögnu Sigurðardóttur í blaðinu 18. september síðastliðinn undir fyrirsögninni Atvinnumenn og áhugafólk. Meira
20. september 2005 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Tökin hert í Óperunni

Íslenska óperan | Aðalverkefni Íslensku óperunnar á haustmisseri er óperan Tökin hert, eða "The Turn of the Screw", eftir breska tónskáldið Benjamin Britten og er þetta í fyrsta skipti sem verkið er sett upp hér á landi. Meira
20. september 2005 | Fjölmiðlar | 35 orð | 1 mynd

...Út og suður

Þættirnir hans Gísla Einarssonar, Út og suður, þar sem hann ferðast um landið og spjallar við forvitnilegt fólk, féllu vel í kramið hjá þjóðinni. Gísli tekur nú upp þráðinn og gerir sex þætti í... Meira
20. september 2005 | Fjölmiðlar | 112 orð | 1 mynd

Veronica Mars

VERONICA Mars er ný bandarísk spennuþáttaröð í Sjónvarpinu. Í þáttunum segir frá samnefndri stúlku sem lífið brosti við. Hún átti kærasta og góða vini og fjölskyldu. Meira

Umræðan

20. september 2005 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Aukum hlutfall kvenna í forystu- og stjórnunarstöðum

Kolbrún Baldursdóttir segir að jákvæðar fyrirmyndir í bernsku geti skipt sköpum: "Konur í Sjálfstæðisflokknum fá þar tækifæri til að jafna hlutfall kynjanna í forystu flokksins." Meira
20. september 2005 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Boðskipti, mál og tal - lykillinn að tækifærum lífsins

Eyrún Ísfold Gísladóttir fjallar um málþroskaröskun: "Eins og staðan er í dag þurfa börn með málþroskafrávik því miður að bíða allt of lengi eftir reglubundinni talþjálfun á stofu." Meira
20. september 2005 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Erindi inn í Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna?

Pétur Pétursson fjallar um Ísland og Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna: "Þetta mál er einnig spurning um lífssýn, heimsmynd og trú á framtíðina." Meira
20. september 2005 | Aðsent efni | 730 orð | 2 myndir

Fötlunarrannsóknir og fötlunarþjónusta

Halldór Kr. Júlíusson og Sveina Berglind Jónsdóttir fjalla um fötlunarrannsóknir og minna á ráðstefnu um sama efni: "Mikil gróska er í fötlunarrannsóknum hér á landi um þessar mundir." Meira
20. september 2005 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Hamfarir hitta fyrir þá fátæku, veiku og varnarlausu

Johan Schaar fjallar um afleiðingar náttúruhamfara: "Ábyrgð allra verður að vera ljós en á endanum eru það yfirvöld sem eru ábyrg fyrir öryggi þegna sinna." Meira
20. september 2005 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Kárahnjúkastíflan mistök

Ruud Schaafsma fjallar um íslenska náttúru: "Vonandi verður náttúruvernd í forgangi í framtíðinni." Meira
20. september 2005 | Aðsent efni | 1134 orð | 1 mynd

Minna sjónarspil - meira lýðræði

Eftir Hörð Bergmann: "Þrengingar lýðræðisins og veik gæsla almannahags á Alþingi eiga rætur að rekja til þess að enn þykir hæfa að skipta þingliðinu í tvo andstæða hópa sem verða að vera ósammála um allt." Meira
20. september 2005 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Sumarferð til Síberíu

Margrét Th. Friðriksdóttir fjallar um hjálp þeirra, sem greinst hafa með krabbamein: "Oft er það erfitt í miðju auga hvirfilbyls, en þá er gott að leita vars, eitt slíkt var er Kraftur, félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein." Meira
20. september 2005 | Aðsent efni | 254 orð | 1 mynd

Tónlistarhús og gagnrýni

Atli Heimir Sveinsson fjallar um tónlistarhús og hönnun þess: "Ekki finnst mér tónlistinni gert hátt undir höfði í þessum hugmyndum." Meira
20. september 2005 | Bréf til blaðsins | 645 orð

Velferðarþjóðfélag?

Frá Karli Gústaf Ásgrímssyni: "ER LAND okkar velferðarþjóðfélag? Það var stefna þeirra og markmið sem stóðu að stofnun almannatrygginga og lífeyrissjóða, en hin síðustu ár hefur þetta breyst mikið, hinir ríku verða ríkari og ríkari en hinir efnaminni fátækari og fátækari." Meira
20. september 2005 | Velvakandi | 170 orð | 2 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Seljen er týnd SELJEN er týndur, hann er ekki með hálsól en er örmerktur. Hann týndist frá Bárugötu 9. september sl. Þeir sem hafa orðið hans varir eru beðnir að hafa samband við Jo Ann í síma 5525213, 8460723 eða Tony í síma 8489984. Meira

Minningargreinar

20. september 2005 | Minningargreinar | 8773 orð | 1 mynd

BESSI BJARNASON

Bessi Bjarnason leikari fæddist í Reykjavík 5. september 1930. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 12. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bjarni Sigmundsson frá Rauðasandi í Barðastrandarsýslu, f. 27. feb. 1898, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2005 | Minningargreinar | 5437 orð | 1 mynd

HÖRÐUR ÁGÚSTSSON

Hörður Ágústsson fæddist í Reykjavík 4. febrúar 1922. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut aðfaranótt 10. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ágúst Markússon veggfóðrarameistari, f. 1891, d. 1965, og kona hans, Guðrún Guðmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2005 | Minningargreinar | 2140 orð | 1 mynd

STEINGRÍMUR KRISTJÓNSSON

Steingrímur Kristjónsson fæddist í Reykjavík 14. maí 1950. Hann lést á heimili sínu hinn 12. september síðastliðinn. Foreldrar hans eru Guðbjörg Jóhannsdóttir, f. 29.4. 1927, og Kristjón Tromberg, f. 12.10. 1922, d. 28.11. 1969. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2005 | Minningargreinar | 6989 orð | 1 mynd

STEINÞÓR GESTSSON

Steinþór Gestsson var fæddur á Hæli í Gnúpverjahreppi 31. maí 1913. Hann lést í Reykjavík 4. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Margrét Gísladóttir, húsfreyja og organisti, f. 30. september 1885, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2005 | Minningargreinar | 1553 orð | 1 mynd

SVERRIR KARLSSON

Sverrir Karlsson fæddist á Akranesi 4. september 1935. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 9. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Karl Auðunsson, f. 13. sept. 1907, d. 3. febr. 1981, og Guðrún Sigurðardóttir, f. 6. september 1908, d. 20. nóv. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2005 | Minningargreinar | 1502 orð | 1 mynd

SÆMUNDUR JÓNSSON

Sæmundur Jónsson fæddist á Guðnabakka í Stafholtstungum 7. september 1904. Hann andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 13. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Gunnarsson, f. 3. ágúst 1877, d. 30. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

20. september 2005 | Sjávarútvegur | 555 orð | 1 mynd

Sandrækja finnst við Ísland í fyrsta sinn

Sandrækja (Crangon crangon) greindist í fyrsta sinn hér við land í vor. Tegundin fannst við sýnatöku á skarkolaseiðum við Álftanes, en Hafrannsóknastofnunin hóf nýlega viðamiklar rannsóknir á líffræði skarkolaungviðis. Meira

Viðskipti

20. september 2005 | Viðskiptafréttir | 211 orð | 1 mynd

Beinist ekki gegn Skandia

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is SÆNSKA tryggingafélagið Skandia fagnar því að kauphöllin í Stokkhólmi hafi tilkynnt sænska fjármálaeftirlitinu og efnahagsbrotadeild lögreglunnar um grun um innherjaviðskipti með bréf félagsins. Meira
20. september 2005 | Viðskiptafréttir | 44 orð | 1 mynd

Brynjólfur áfram forstjóri

ÁKVEÐIÐ var á stjórnarfundi í Landssíma Íslands á laugardag að Brynjólfur Bjarnason yrði áfram forstjóri fyrirtækisins. Ný stjórn Símans var kjörin á fyrsta hluthafafundi fyrirtækisins eftir einkavæðingu þess sem haldinn var síðastliðinn laugardag. Meira
20. september 2005 | Viðskiptafréttir | 417 orð | 1 mynd

Fram Foods kaupir einn helsta síldarframleiðanda Finnlands

Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is ÍSLENSKA matvælafyrirtækið Fram Foods hefur keypt alla hluti í einum stærsta síldarframleiðanda Finnlands, Boyfood Oy. Meira
20. september 2005 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Lítil breyting á hlutabréfaverði

Verð hlutabréfa breyttist lítið í viðskiptum í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,07% og er 4.572 stig. Bréf Íslandsbanka hækkuðu um 1,68%, bréf Össurar hækkuðu um 1,19% og bréf Landsbankans um 0,91%. Meira
20. september 2005 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd

Minnst verðbólga á Íslandi

VERÐBÓLGA á Íslandi er aðeins 0,4% samkvæmt samræmdri vísitölu neysluverðs sem Hagstofan birti í gær. Til samanburðar er 2,2% verðbólga að meðaltali í ríkjum EES og á evrusvæðinu þegar sama mælikvarða er beitt. Meira
20. september 2005 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Spáir gjaldþrotum í breskri smásölu

BRESKAR smásölukeðjur munu lenda í miklum erfiðleikum á næstu mánuðum, að mati sérfræðings sem spáir hrinu gjaldþrota fram að jólum. Meira
20. september 2005 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Tvær nýjar flugleiðir

FLUGFÉLAGIÐ City Star Airlines , sem meðal annars er í eigu Íslendinga, hefur tilkynnt að það muni stofna tvær nýjar flugleiðir í næsta mánuði. Meira

Daglegt líf

20. september 2005 | Daglegt líf | 158 orð | 1 mynd

Myndaforrit þroskandi fyrir börn frá 3 ára aldri

Börn allt niður í þriggja ára njóta góðs af tölvunotkun að því er ný dönsk könnun leiðir í ljós. Í Berlingske Tidende er greint frá því að niðurstöðurnar hafi vakið alþjóðlega athygli. Meira
20. september 2005 | Daglegt líf | 730 orð | 4 myndir

Sjúk í saumaskap

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Eva Bjarnadóttir hefur verið að gera eitthvað í höndunum alveg frá því hún man eftir sér. "Ég held þetta sé ákveðin tegund af fíkn. Meira

Fastir þættir

20. september 2005 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli. Í dag, 20. september, er sjötugur Jóhann Gunnarsson...

70 ÁRA afmæli. Í dag, 20. september, er sjötugur Jóhann Gunnarsson, deildarstjóri upplýsingamála hjá Fjármálaráðuneytinu. Hann og kona hans, Edda Þorkelsdóttir , eru stödd á skipinu Costa Mágica, á siglingu um Miðjarðarhafið. Meira
20. september 2005 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli. Sunnudaginn 18. september sl. varð sjötugur Brynjar H...

70 ÁRA afmæli. Sunnudaginn 18. september sl. varð sjötugur Brynjar H. Jónsson, fyrrverandi starfsmaður VIS á Akureyri , en ekki VISA eins og misritaðist í blaðinu og er beðist velvirðingar á... Meira
20. september 2005 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

90 ÁRA afmæli. Í dag, 20. september, verður níræður Guðmundur Kristján Hákonarson, húsasmíðameistari, Kleifahrauni 2a í Vestmannaeyjum. Guðmundur er kvæntur Halldóru Kristínu Björnsdóttur. Hann dvelur á Sjúkrahúsi... Meira
20. september 2005 | Fastir þættir | 201 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Veikur tromplitur. Norður &spade;1065 &heart;D7 ⋄KD74 &klubs;ÁG32 Suður &spade;Á8743 &heart;K8 ⋄ÁG6 &klubs;KD9 Suður verður sagnhafi í fjórum spöðum án afskipta AV af sögnum. Meira
20. september 2005 | Fastir þættir | 212 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Reykjavíkur Starfsemi félagsins hófst með 26 para Monrad tvímenningi þriðjudaginn 13. september sl. Meira
20. september 2005 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Brúðkaup | 3. sept. sl. voru gefin saman í hjónaband í óbyggðum Alaska...

Brúðkaup | 3. sept. sl. voru gefin saman í hjónaband í óbyggðum Alaska Jennifer Arsenau, umhverfisfræðingur, og Tumi Traustason, doktorsnemi í skógarvistfræði. Heimili þeirra er að 3971 Ridgeview Drive, Fairbanks, 99709 Alaska. Netfang: fstt@uaf. Meira
20. september 2005 | Í dag | 27 orð

Fyrir því segi ég yður: Hvers sem þér biðjið í bæn yðar, þá trúið, að...

Fyrir því segi ég yður: Hvers sem þér biðjið í bæn yðar, þá trúið, að þér hafið öðlast það, og yður mun það veitast. (Mark. 11, 24.) Meira
20. september 2005 | Fastir þættir | 260 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 e6 4. b3 c5 5. c4 Rc6 6. e3 Be7 7. 0-0 0-0 8. Bb2 b6 9. De2 Bb7 10. Hd1 Dc7 11. Rc3 dxc4 12. bxc4 Had8 13. d3 Db8 14. Hac1 Hd7 15. Hc2 Hfd8 16. Hcd2 Da8 17. Re1 Ra5 18. f4 Bxg2 19. Rxg2 a6 20. g4 Db7 21. g5 Re8 22. Re4 b5 23. Meira
20. september 2005 | Í dag | 533 orð | 1 mynd

Starfsemin eykst töluvert

Sigurður Helgason fæddist í Reykjavík 1. maí 1946. Hann lauk stúdentsprófi frá VÍ 1967, Cand. Oecon frá HÍ 1971 og MBA frá Univ. of North Caroline, Chapel Hill 1973. Meira
20. september 2005 | Fastir þættir | 280 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji veltir því fyrir sér hvernig einstaklingur á að lifa af venjulegum launum í þessu landi. Hann þarf varla að vera einstætt foreldri, það er nóg að vera bara einstaklingur. Meira

Íþróttir

20. september 2005 | Íþróttir | 257 orð

Birgir Leifur fer ekki til Kasakstan

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, mun ekki taka þátt á móti sem fram fer í vikunni í Kasakstan en mótið er hluti af Áskorendamótaröðinni. Birgir náði góðum árangri á móti í Hollandi sem lauk á sunnudag og endaði hann í 11. Meira
20. september 2005 | Íþróttir | 155 orð

Djurgården stendur vel í sænsku deildinni

SÆNSKA liðið Djurgården stendur vel í sænsku deildinni eftir að liðið lagði Gautaborg 3:1 í Gautaborg í gærkvöldi. Djurgården er með sex stiga forystu á Gautaborg þegar fjórar umferðir eru eftir. Meira
20. september 2005 | Íþróttir | 549 orð | 1 mynd

* ERLA Hendriksdóttir skoraði tvö mörk fyrir Skovlunde þegar liðið...

* ERLA Hendriksdóttir skoraði tvö mörk fyrir Skovlunde þegar liðið sigraði Varde , 4:0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í fyrrakvöld. Skovlunde er í fimmta sæti, með stig eftir fjórar umferðir. Meira
20. september 2005 | Íþróttir | 106 orð

FH-ingar prúðastir

ÍSLANDSMEISTARAR FH voru með prúðasta liðið í efstu deild karla í knattspyrnu í sumar. FH-ingar fengu samtals aðeins 20 spjöld í leikjunum 18, þar af þrjú rauð spjöld. Skagamenn fengu hins vegar flest spjöld, 45 talsins, þar af eitt rautt. Meira
20. september 2005 | Íþróttir | 132 orð

Fylkir hefur augastað á Leifi Sigfinni

FYLKISMENN stefna að því að ganga frá ráðningu á þjálfara fyrir karlalið félagsins í knattspyrnu í þessari viku. Meira
20. september 2005 | Íþróttir | 155 orð

Fylkismenn skotharðastir

ÞAÐ voru Fylkismenn sem áttu flest skot að marki mótherja sinna á Íslandsmótinu í knattspyrnu í sumar. Í 18 leikjum í efstu deild karla skutu þeir 246 sinnum að marki, eða tæplega 14 sinnum að meðaltali í leik. Meira
20. september 2005 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

* INGIMUNDUR Ingimundarson skoraði tvö marka Pfadi Winterthur þegar...

* INGIMUNDUR Ingimundarson skoraði tvö marka Pfadi Winterthur þegar liðið tapaði fyrir Kadetten Schaffhausen , 25:22, í svissnesku úrvalsdeildinni í handknattleik um liðna helgi. Ólafur H. Meira
20. september 2005 | Íþróttir | 8 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR DHL-deild karla: Laugardalshöll: Valur - HK 19. Meira
20. september 2005 | Íþróttir | 167 orð

Kristján áfram með Keflavík

FLEST bendir til þess að Kristján Guðmundsson verði áfram við stjórnvölinn sem þjálfari Keflavíkurliðsins í knattspyrnu. Kristján og stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkur hittust á fundi í gær og líklegt er að hann skrifi undir nýjan samning í vikunni. Meira
20. september 2005 | Íþróttir | 87 orð

Leiðrétting *Sigrún Jónsdóttir er formaður knattspyrnudeildar Fylkis, en...

Leiðrétting *Sigrún Jónsdóttir er formaður knattspyrnudeildar Fylkis, en ekki Ámundi Halldórsson eins og fram kom í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Meira
20. september 2005 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

María Norðurlandameistari

MARÍA Guðsteinsdóttir varð fyrst íslenskra kvenna til að verða Norðurlandameistari í kraftlyftingum - er hún stóð uppi sem sigurvegari í 67,5 kg flokki á NM í Svíþjóð. María setti fimm Íslandsmet í keppninni. Meira
20. september 2005 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Næstbesta aðsóknin frá upphafi

AÐSÓKNIN á leiki í efstu deild karla í knattspyrnu í sumar er sú næstbesta frá upphafi og aðeins munaði 6 áhorfendum að meðaltali á leik að áhorfendametið frá árinu 2001 yrði jafnað. Alls sáu 96.332 áhorfendur leikina 90 í deildinni, eða 1. Meira
20. september 2005 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Ólafur, Magnús og Stefán á Englandi

ÞRÍR íslenskir kylfingar hefja leik á 1. stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í dag á Englandi. Meira
20. september 2005 | Íþróttir | 281 orð

Ólöf í 91. sæti á styrkleikalistanum

ÓLÖF María Jónsdóttir hefur tekið þátt í 12 mótum á Evrópumótaröð kvenna á þessu ári og endaði í 104. sæti á styrkleikalistanum með rúmlega 670.000 kr. í verðlaunafé. Meira
20. september 2005 | Íþróttir | 910 orð | 1 mynd

"Grænjaxl sem er reynslunni ríkari"

"ÉG er sátt við tímabilið og hef tryggt mér keppnisrétt á 90% af þeim mótum sem eru í boði á næsta ári og það verða því eitt til tvö mót í Evrópumótaröðinni sem ég verð ekki með á," segir Ólöf María Jónsdóttir atvinnukylfingur úr Keili sem... Meira
20. september 2005 | Íþróttir | 166 orð

Ronaldinho bestur

BRASILÍSKI sóknarmaðurinn hjá Barcelona á Spáni, Ronaldinho, var í gær valinn leikmaður ársins af Alþjóðasamtökum atvinnumanna í knattspyrnu. Valið var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Lundúnum í gærkvöldi. Meira
20. september 2005 | Íþróttir | 639 orð | 1 mynd

Skemmtilegt tímabil fram undan

FLAUTAÐ verður til leiks á Íslandsmóti karla í handknattleik í kvöld en þá fer fram fyrsti leikurinn í DHL-deildinni þegar Valur og HK leiða saman hesta sína í Laugardalshöll. Meira
20. september 2005 | Íþróttir | 138 orð

Sörenstam varði titilinn

ANNIKA Sörenstam tryggði sér sigur á LPGA John Q. Hammons-mótinu á sunnudaginn þrátt fyrir að hafa fengið tvo skolla (+1) á tveimur af þremur lokaholum mótsins. Meira
20. september 2005 | Íþróttir | 224 orð

Talsverðar breytingar á handboltareglunum

TALSVERÐAR breytingar hafa verið gerðar á handknattleiksreglunum og munu íslenskir dómarar dæma eftir þeim í vetur. Margar þeirra hafa lítil áhrif á gang leiksins sem slíks en aðrar munu setja mark sitt á leikinn. Meira
20. september 2005 | Íþróttir | 185 orð

úrslit

KNATTSPYRNA England Arsenal - Everton 2:0 Sol Campbell 11., 30. - 38.121. Staðan: Chelsea 660012:018 Charlton 54018:312 Man. Utd 53206:111 Bolton 63217:411 Man. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.