Greinar miðvikudaginn 12. október 2005

Fréttir

12. október 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

100 dekkjasölumenn

Til Grímseyjar á nýju góðu flugbrautina kom Fokkerinn ekki einu sinni heldur tvisvar nánast á sama klukkutímanum. Allt í allt um 100 ferðamenn sem áttu sér þá ósk heitasta að stíga yfir heimskautsbauginn og skála í kampavíni! Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

18,5 milljónir til Pakistan

ÁKVEÐIÐ var á ríkisstjórnarfundi í gær að tillögu utanríkisráðherra að veita framlag til mannúðar- og neyðaraðstoðar í Pakistan vegna jarðskjálftanna að upphæð 300.000 Bandaríkjadala eða jafnvirði 18,5 milljóna íslenskra króna. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Afrakstur sílaveiða við Tjörnina

NOKKRIR kátir krakkar úr Vesturbæjarskóla fengu að njóta veðurblíðunnar í vikunni þegar ákveðið var að nýta kennslustund í náttúrufræði til að skoða dýralífið við Tjörnina í Reykjavík. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð

Af réttarfari

Davíð Hjálmar Haraldsson á Akureyri yrkir af þekktu tilefni: Óréttlætið einatt sýnist vaxa - eða mun það geta tíðkast víða að mega ekki á máli Engilsaxa mannorðið af landa sínum níða? Og bætir við: Sækir að mér sorg og vafi, sök má kenna nýrri lensku. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð

Ákvörðun staðfest um uppgreiðslugjald

ÁFRÝJUNARNEFND samkeppnismála hefur staðfest ákvörðun samkeppnisráðs um uppgreiðslugjald af neytendalánum. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 242 orð | 2 myndir

Ánægðir með að vera komnir til vinnu á ný

UM 45 starfsmenn Slippsins Akureyri ehf. mættu til starfa í gærmorgun og þar með hófst starfsemi að nýju á athafnasvæði Slippstöðvarinnar, sem lýst var gjaldþrota í síðustu viku. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 218 orð

Á rétt á bótum eftir átök við gest

HÆSTIRÉTTUR kemst að þeirri niðurstöðu í dómi sínum sl. fimmtudag, að dyravörður á hóteli sem slasaðist í ryskingum við ölvaðan gest árið 1995 eigi rétt á 2,5 milljóna króna bótum úr ríkissjóði. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Búferlaflutningar leiðréttir

TÖFLUM á vef Hagstofu Íslands um búferlaflutninga árið 2004 hefur verið breytt. Tæknileg mistök liggja að baki röngum upplýsingum sem birtust á vef Hagstofunnar hinn 14. febrúar 2005. Samkvæmt eldri tölum voru skráðar 65. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

Búist við um 1.200 landsfundarfulltrúum

LANDSFUNDUR Sjálfstæðisflokksins hefst á morgun, 13. október, í Laugardalshöllinni með setningarræðu Davíðs Oddssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins. Búist er við um 1. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Bygging íþróttahúss MH í uppnámi

Hlíðar | Ekki er ljóst með framhald framkvæmda við íþróttahús Menntaskólans við Hamrahlíð, en Skipulagsnefnd Reykjavíkur barst á dögunum kæra Hróbjarts Jónatanssonar hrl. Meira
12. október 2005 | Erlendar fréttir | 319 orð

Crichton málpípa olíufélaga?

BRESKI blaðamaðurinn Harold Evans segir í vikulegri grein sinni á fréttavef BBC frá nýrri skáldsögu bandaríska rithöfundarins Michaels Crichton, State of Fear, um hlýnun loftslagsins. Meira
12. október 2005 | Erlendar fréttir | 117 orð

Deilur í Nóbelsnefnd

Stokkhólmi. AP. | Nóbelsverðlaunin í bókmenntum verða tilkynnt á morgun en í gær braust út deila innan nefndarinnar, sem verðlaunin veitir. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð

Engin þörf fyrir útlendinga

EKKERT knýr á um eignaraðild útlendinga í íslenskum sjávarútvegi, að mati Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra. Þetta kemur fram í viðtali í sjávarútvegsblaðinu Úr verinu í dag. Þar segist Einar vera algerlega mótfallinn eignaraðild útlendinga. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 226 orð

Fá iPod að launum

ERFIÐLEGA hefur gengið að ráða fólk í afgreiðslustörf í verslunum eða á skyndibitastaði í haust enda mikið framboð af atvinnu um þessar mundir. Atvinnurekendur, eins og t.a.m. hjá 10-11 verslununum, brugðu m.a. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð

Forval vegna Héðinsfjarðarganga

Tröllaskagi | Vegagerðin hefur auglýst forval vegna svokallaðra Héðinsfjarðarganga milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar ásamt byggingu tilheyrandi forskála og vega. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð

Fyrirtækjamiðlun

Akureyri | Fyrsta sérhæfða fyrirtækjamiðlunin utan höfuðborgarsvæðisins hefur tekið til starfa á Akureyri, Factum, en að henni standa Anna Guðný Júlíusdóttir héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteigna- og fyrirtækjasali og Halldór Ragnar Gíslason... Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð

Góð viðbrögð við söfnun

UM 1.500 manns hafa brugðist við neyðarkalli vegna jarðskjálftanna í Pakistan og lagt fram 1.000 krónur hver til hjálparstarfsins með því að hringja í söfnunarsíma Rauða kross Íslands, 907 2020. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 139 orð

Haförn sést aftur í Vatnsdal

Vatnsdalur | Haförn sást við bæinn Haukagil í Vatnsdal seinni partinn í dag. Örninn virðist vera mánuði fyrr á ferðinni í Vatnsdalnum á þessu hausti því í byrjun nóvember í fyrra hélt haförn sig við sama bæ í þó nokkurn tíma. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 240 orð

Heimsferðir bjóða sjö áfangastaði á lágum fargjöldum

HEIMSFERÐIR kynna í dag sjö áfangastaði í Evrópu í beinu leiguflugi og verður lægsta fargjald aðra leiðina 6.890 krónur. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 67 orð

Heitur reitur á bókasafninu

Seltjarnarnes | Seltjarnarnesbær hefur samið við Og Vodafone um að bjóða upp á svo kallaðan "heitan reit", eða þráðlausa háhraða internettengingu, á Bókasafni Seltjarnarness. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð

Hjálparstarf kirkjunnar í Pakistan

ALÞJÓÐLEG neyðarhjálp kirkna ACT hefur þegar hafið hjálparstarf á jarðskjálftasvæðum í Pakistan. Hjálparstarf kirkjunnar mun leggja sitt af mörkum og hefur þegar opnað söfnunarsíma sinn 907 2002. Ef hringt er í númerið dragast 1.000 kr. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð

Hluthafasöfnun hefur gengið vel

Í GÆR var fyrsti starfsdagur hjá þeim 45 starfsmönnum sem ráðnir voru til Slippsins Akureyri ehf. sem yfirtekið hefur rekstur Slippstöðvarinnar. Meira
12. október 2005 | Erlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Hundruðum slasaðra hjúkrað utandyra

Abbottabad. AP. | Það er kvöld og brúðkaupstjöldin á sjúkrahússlóðinni í pakistanska háskólabænum Abbottabad byrja að leka í úrhellinu þannig að læknar, sjálfboðaliðar og skelfingu lostnir sjúklingar rennblotna. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Íslendingar kenna Dönum að spara

TVÍBURARNIR Bjarni og Davíð Hedtoft Reynissynir ætla að gefa dönsku þjóðinni góð ráð um hvernig spara megi peninga. Meira
12. október 2005 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Kínverjar senda menn í geiminn

Peking. AP, AFP. | Kínverjar hugðust skjóta mönnuðu geimfari á loft í nótt og er gert ráð fyrir því að það verði á braut um jörðu í fimm daga. Þetta er í annað sinn sem Kínverjar senda menn í geiminn. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Klippt á borða á sparkvelli

Stokkseyri | Um helgina var nýr sparkvöllur vígður á Stokkseyri við hátíðlega athöfn. Stendur hann við Barnaskólann á Stokkseyri og hefur verið mjög vinsæll af æsku staðarins frá því hann var settur upp í sumar. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Kvikmyndir leigðar í gegnum sjónvarpið

ÍBÚAR Kópavogs með áskrift að sjónvarpsþjónustu Símans í gegnum ADSL-kerfið verða fyrstir landsmanna til að fá aðgang að gagnvirku sjónvarpi og geta til að mynda leigt kvikmyndir í gegnum sjónvarpið sér að endurgjaldslausu meðan á tæknilegum prófunum... Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð

LEIÐRÉTT

Rangur myndatexti Rangur myndatexti birtist með skákþætti í blaðinu í gær. Réttur myndatexti er: Þröstur Þórhallsson, t.v., og Stefán Kristjánsson leiddu sveit TR til forystu á Íslandsmóti skákfélaga. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 218 orð

Málþing um Hekluskóga

SAMRÁÐSNEFND um Hekluskóga stendur fyrir málþingi kl. 14-17 í dag, miðvikudag, í fundarsal Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8 í Reykjavík. Á málþinginu verða kynntar hugmyndir um Hekluskógaverkefnið og fjallað um bakgrunn þess. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Miklir möguleikar fyrir sölumenn íslenska hestsins

GUÐNI Ágústsson, landbúnaðarráðherra, var viðstaddur mikla hestahátíð í Finnlandi um síðastliðna helgi þar sem íslenski hesturinn var sérstaklega kynntur á heimsmeistaramóti stökkhesta. Meira
12. október 2005 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Milljónir flýja ónýtt umhverfi

INNAN fimm ára verða um 50 milljónir manna komnar á vergang og á flótta frá heimkynnum sínum vegna umhverfiseyðileggingar, uppblásturs, flóða, þurrka og fólksfjölgunar. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð

Mörgu að sinna | María Steingrímsdóttir, lektor við kennaradeild...

Mörgu að sinna | María Steingrímsdóttir, lektor við kennaradeild Háskólans á Akureyri, flytur erindi sem hún kallar: Margt er að læra og mörgu að sinna, á fræðslufundi skólaþróunarsviðs kennaradeildar í dag, miðvikudag. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 166 orð

Neyðarhjálp SOS í Kashmir

TVÖ af SOS barnaþorpunum eru staðsett nálægt svæðunum sem urðu hvað verst úti í skjálftunum 8. október sl. Barnaþorpið Muzaffarabad (Azad Kashmir) varð illa úti í skjálftanum en til allrar mildi sluppu allir heilu á höldnu. Meira
12. október 2005 | Erlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Nítján handteknir í áhlaupi lögreglu

NÍTJÁN manns voru handteknir eftir áhlaup lögreglu í London og Lincolnshire á Englandi í gærmorgun. Hér var um að ræða lið í herferð til að stemma stigu við meintu smygli á tyrkneskum Kúrdum til Bretlands. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Nylon afhendir ágóða af sölu vinabanda

STÚLKNAFLOKKURINN Nylon afhenti í gærmorgun Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna tæplega hálfa milljón króna sem safnast hefur með sölu vinabanda sem flokkurinn lét framleiða í byrjun sumars í samstarfi við Fanta og Select. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 284 orð

Ný tillaga að hljóðvist vegna tvöföldunar Reykjanesbrautar

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is KYNNING á nýjum tillögum varðandi hljóðvist vegna tvöföldunar Reykjanesbrautar frá Arnarnesi að bæjarmörkum Hafnarfjarðar verður haldin í dag í Flataskóla í Garðabæ. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Ójöfnuður hér hefur stóraukist síðustu ár

TILTÆKAR upplýsingar um tekjur á mann sýna að ójöfnuður hér á landi hefur stóraukist síðustu árin og er aukningin meiri en dæmi eru um frá nálægum löndum, að því er fram kemur í pistli á heimasíðu Þorvaldar Gylfasonar, prófessors við HÍ Í pistlinum... Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 1864 orð | 1 mynd

Ótrúverðugt ef ríkislögreglustjóri héldi áfram með málið

Viðtal | Hæstiréttur hefur vísað 32 af 40 ákæruliðum í Baugsmálinu frá dómi og þar með flestum alvarlegustu atriðum ákærunnar. Meira
12. október 2005 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Óttast sjúkdómsfaraldur

Muzaffarabad. AP, AFP. | Fyrstu bílarnir með matvæli komu í gær til borgarinnar Muzaffarabad í Pakistan en hún jafnaðist að mestu við jörðu í skjálftanum mikla síðastliðinn laugardag. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 814 orð | 1 mynd

"Erfiðara að ná í fólk í dag"

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is Bjóða í eigin starfsmenn til þess að halda þeim Að sögn Maríu Jónasdóttur, framkvæmdastjóra Ráðningarþjónustunnar, hefur verið töluverður skortur á fólki í verslunarstörf og í lægra launuð störf. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 201 orð

"Fjölskyldan" hittist í fyrsta skipti í París

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær karl og konu frá Sri Lanka í 45 daga fangelsi fyrir að framvísa fölsuðu vegabréfi þegar þau komu til landsins 7. október sl. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

"Guðhrædd heiðurskvinna"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is GAMALL legsteinn frá fyrri hluta 18. aldar fannst í suðurhluta kirkjugarðsins í Reykholti sl. föstudag þegar verið var að taka þar gröf. "Þetta er mjög óvenjulegur fundur á þessum stað. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 341 orð

"Hefur auðvitað áhrif á allt líf hérna"

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

"Við erum að eignast góðan golfvöll"

Stykkishólmur | Það var góður dagur í sögu Golfklúbbsins Mostra í Stykkishólmi, miðvikudagurinn 5. október sl. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Raungreinafræðsla í náttúrunni

Kópavogur | Nýr grunnskóli við Vatnsenda var vígður við hátíðlega athöfn á föstudag sem leið og ber hann nafnið Vatnsendaskóli. Þegar er risinn fyrsti áfangi skólans og skólastarf með 120 nemendum í 5 bekkjadeildum hefur þegar hafist. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð

Réðst inn til ókunnugra með hníf á lofti

OFURÖLVI maður um fimmtugt ógnaði fólki með stórum hnífi í fjölbýlishúsi í Breiðholtinu í gærmorgun, en hann bankaði upp á hjá fjölskyldu um kl. 6 og ruddist inn. Hjón sem búa í íbúðinni könnuðust ekki við manninn og vörnuðu honum inngöngu. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Ríkissaksóknari tekur við hluta Baugsmálsins

Ákveðið var í gær að ríkissaksóknari tæki við meðferð þeirra 32 ákæruliða sem Hæstiréttur vísaði frá dómi og færi með ákæruvald í þeim hluta málsins. "... Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Rjúpnaveiðitími | Nú er rjúpnaveiðitímabilið að hefjast, en heimilt er...

Rjúpnaveiðitími | Nú er rjúpnaveiðitímabilið að hefjast, en heimilt er að hefja veiðar laugardaginn 15. október eftir tveggja ára bann við rjúpnaveiðum. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð

Safna fyrir börn á hamfarasvæðum

ALÞJÓÐASAMTÖK Barnaheilla - Save the Children - hafa hafið söfnun vegna hamfaranna í Suður-Asíu og Mið-Ameríku. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 255 orð

Samkomulag um jarðstreng

Suðurnes | Hitaveita Suðurnesja hefur gert samkomulag við Náttúruverndarsamtök Íslands (NSÍ) og Landvernd þess efnis að leggja allt að 2 km langan jarðstreng í stað háspennulínu frá virkjuninni á Reykjanesi innan 8-10 ára. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð

Schengen-upplýsingakerfið verði opnað fleirum

Í FRUMVARPI sem dómsmálaráðherra, Björn Bjarnason, hefur lagt fram á Alþingi eru lagðar til nokkrar breytingar á gildandi lögum um Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi. Meðal annars er lagt til að skrá megi fleiri atriði í upplýsingakerfið, s.s. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Segir íslenskt Barnahús hafa haft mikil áhrif

SILVÍA Svíadrotting segir heimsóknina í íslenska Barnahúsið vorið 2004 hafa haft mikil áhrif á sig. Þetta kom fram í ávarpi hennar við opnun fyrsta sænska Barnahússins þann 30. september síðastliðinn. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 1201 orð | 1 mynd

Segir ýmsar spurningar vakna við lestur dómsins

Halldór Ásgrímsson svaraði spurningum fjölmiðlafólks um dóm hæstaréttar í Baugsmálinu á fréttamannafundi í ráðherrabústaðnum í gær. Brjánn Jónasson sat fundinn en þar var einnig rætt um fjölmiðlafrumvarpið, sameiningu sveitarfélaga og efnahagsmál. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 1107 orð | 3 myndir

Segja ráðherra ekki hafa verið að senda nein fyrirmæli

LÚÐVÍK Bergvinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, kallaði eftir skýringum á Alþingi í gær á ummælum Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra á heimasíðu sinni um niðurstöðu Hæstaréttar í Baugsmálinu. Lúðvík kvaddi sér hljóðs í upphafi þingfundar og spurði... Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Skilur fólk til að fá hærri bætur?

LÖGÐ hefur verið fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um að ríkisstjórnin skipi nefnd er hafi m.a. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

Skipti á myndum og bókum

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is Ísafjörður | Þessa dagana stendur yfir á kaffihúsinu Langa Manga á Ísafirði allsérstök sýning á ýmiss konar teikningum, málverkum og skissum eftir Magnús Þór Jónsson eða Megas. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Skugga glímunnar varpað

DAGUR glímunnar var haldinn hátíðlegur um land allt í gær og var það í fyrsta skipti sem þjóðaríþrótt Íslands er tileinkaður heill dagur. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð

Smalahundar | Árleg Landskeppni Smalahundafélags Íslands verður haldin á...

Smalahundar | Árleg Landskeppni Smalahundafélags Íslands verður haldin á Eyrarlandi í Fljótsdal í lok mánaðarins, dagana 29. og 30. október. Austurlandsdeild Smalahundafélagsins hefur umsjón með keppnishaldi. Meira
12. október 2005 | Erlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Stefna dönsku stjórninni fyrir stjórnarskrárbrot

HÓPUR Dana, sem telja að þátttaka Dana í stríðinu í Írak hafi brotið gegn stjórnarskránni, hefur höfðað mál gegn Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra í Eystra Landsrétti. Er um að ræða 24 danska borgara. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 581 orð | 1 mynd

Sumarferðir fagna samkeppni

HELGI Jóhannsson, framkvæmdastjóri Sumarferða, segist fagna aukinni samkeppni á flugleiðinni til Alicante, en Iceland Express hefur tilkynnt að það hyggist hefja flug þangað og Heimsferðir hafa tilkynnt að félagið hyggist taka þátt í samkeppninni, en... Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 34 orð

Sýning | Stefán Boulter opnaði sýningu á verkum sínum í Jónas Viðar...

Sýning | Stefán Boulter opnaði sýningu á verkum sínum í Jónas Viðar Gallery í Listagilinu á Akureyri á laugardag. Á sýningunni verða nýleg olíumálverk. Sýningin er opin um helgar og stendur til 22.... Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Tekið á móti tíu flóttamönnum frá Kólumbíu

TÍU flóttamenn frá Kólumbíu komu til landsins í gær og eru nú í Reykjavík og munu fljótt hefja aðlögun að íslensku samfélagi. Í hópnum eru þrjár konur og börn á aldrinum 1 til 14 ára. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 168 orð

Tilboði Hjallastefnunnar tekið

Skólanefnd Akureyrarbæjar hefur samþykkt, með þremur atkvæðum gegn tveimur, að taka tilboði Hjallastefnunnar ehf. í rekstur leikskólans Hólmasólar sem verið er að byggja við Helgamagrastræti. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 131 orð

Tæplega 50 útlendingar vinna við slátrun

Sauðárkrókur | Fjörutíu og átta útlendingar vinna í sláturhúsi KS á Sauðárkróki í haust. Þetta er mesti fjöldi erlendra starfsmanna sem þar hefur verið til þessa. Fólkið kemur flest frá Póllandi, sextán. Tólf koma frá Svíþjóð og Nýja-Sjálandi. Meira
12. október 2005 | Erlendar fréttir | 121 orð

Umræður um réttinn til að deyja

LÁVARÐADEILD breska þingsins hefur hafið umræðu um hvort læknum skuli heimilað að hjálpa fólki með banvæna sjúkdóma til að deyja. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 49 orð

Unglingaþing í Víðistaðaskóla

Hafnarfjörður | Nemendur og kennarar Víðistaðaskóla og starfsmenn félagsmiðstöðvarinnar Hraunsins, sem staðsett er inni í Víðistaðaskóla blása til unglingaþings í dag, í tilefni dags borgaravitundar og lýðræðis. Þingið hefst kl. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð

Vilja sameina Hlíðarnar

Hlíðar | Nokkrir íbúar í Hlíðahverfi í Reykjavík hafa tekið höndum saman við að vekja athygli á því að Hlíðahverfið er orðið að því sem þeir kalla "eins konar hverfi smáeyja, sundurskornu af stórum og umferðarþungum stofnæðum með óþolandi... Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð

Yfir 180 norskir tindar hærri en hnúkurinn

STUTTU eftir að nýjar mælingar Landmælinga Íslands sýndu að Hvannadalshnúkur væri 2.110 í stað 2.119 kom fram í Morgunblaðinu að hnúkurinn héldi samt sem áður sæti sínu sem annar hæsti tindur Norðurlanda. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 13.30 í dag. Á dagskrá eru eftirfarandi...

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 13.30 í dag. Á dagskrá eru eftirfarandi fyrirspurnir til ráðherra. 1.Starfsumhverfi dagmæðra. 2.Húsnæðismál geðfatlaðra. 3.Gegnumlýsingartæki fyrir tollgæsluna. 4.Einkareknir grunnskólar. 5. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Þúsundasti fundur bæjarstjórnar Akraness

BÆJARSTJÓRN Akraness hélt í gær sinn eitt þúsundasta fund en 63 ár eru frá því fyrsti fundurinn var haldinn, 26. janúar árið 1942 - þegar Ytri-Akraneshreppur fékk kaupstaðarréttindi. Meira
12. október 2005 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Æðsta heiðursmerki Kiwanis

Stefán Jónsson, félagi í Kiwansklúbbnum Kaldbaki á Akureyri og fyrrverandi formaður klúbbsins, var á landsþingi Kiwanishreyfingarinnar á Íslandi nýlega sæmdur æðsta heiðursmerki Kiwanishreyfingarinnar - Hixson-orðunni - fyrir frumkvöðlastarf sitt í... Meira

Ritstjórnargreinar

12. október 2005 | Leiðarar | 352 orð

Geðrækt - mál allra

Geðheilsa og geðrækt hafa verið til umfjöllunar undanfarna daga vegna alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins, sem var á mánudag. Meira
12. október 2005 | Leiðarar | 515 orð

Merkel verður kanslari

Nú er orðið ljóst eftir þriggja vikna þóf að Angela Merkel verður næsti kanslari Þýskalands. Þessi tíðindi marka tímamót. Merkel verður bæði fyrsta konan og fyrsti stjórnmálamaðurinn frá austurhluta Þýskalands í embætti kanslara. Meira
12. október 2005 | Staksteinar | 272 orð | 2 myndir

Þunnar samsæriskenningar

Enn ein samsæriskenningin varð til í huga sumra þingmanna á hinu háa Alþingi í gær vegna tveggja setninga á vef Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um Baugsmálið. Björn skrifaði þar: "Réttarkerfið hefur ekki sagt sitt síðasta orð í málinu. Meira

Menning

12. október 2005 | Myndlist | 41 orð | 1 mynd

14.000 kassar í Tate Modern

Myndlist | Nýjasta sýningin í Unilever-sýningarröðinni í Tate Modern safninu í London kemur að þessu sinni úr smiðju breska myndlistarmannsins Rachel Whiteread, en hún var opnuð fyrir almenningi í gær. Sýningin samanstendur af 14. Meira
12. október 2005 | Menningarlíf | 691 orð | 3 myndir

Á slóðum Kiarostamis

Ástæðan fyrir því að Kiarostami tekur myndir er að hann vill deila dýpstu stundum hjarta síns með öðrum," segir Elisa Resegotti, sýningarstjóri tveggja ljósmyndasýninga sem nú gefur að líta í húsi Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi. Meira
12. október 2005 | Fólk í fréttum | 234 orð | 1 mynd

Daniel Craig næsti Bond

BRESKI leikarinn Daniel Craig er sagður hafa hreppt hlutverk njósnarans James Bond en hann lék m.a. í kvikmyndinni Layer Cake á móti leikkonunni Siennu Miller á síðasta ári. Meira
12. október 2005 | Myndlist | 530 orð

Endurfundir

Blönduð tækni, Stefán Jónsson Safn er opið miðvikud. til föstud. frá kl. 14-18 og 14-17 um helgar. Til 31. október eða lengur. Meira
12. október 2005 | Tónlist | 445 orð | 1 mynd

Fislétt danspopp

Rúna er fyrsta sólóplata söngkonunnar Rúnu Stefánsdóttur. Einar Oddsson á lög og texta, utan að Magnús Einarsson á nokkra texta einnig. Meira
12. október 2005 | Fjölmiðlar | 232 orð | 1 mynd

Fjöldamorð = Bisness

SÍÐASTLIÐIÐ mánudagskvöld var í Sjónvarpinu heimildarþáttur frá BBC sem fjallaði um þau voðaverk sem framin eru í Afríkuríkinu Súdan. Meira
12. október 2005 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Poppstjarnan Britney Spears hefur tekið til baka gimsteinaskreyttan brjóstahaldara, sem hún hafði gefið á netuppboð, vegna þess að hún óttaðist að kaupendur kynnu að gera sér rangar hugmyndir um verðgildi hans. Meira
12. október 2005 | Fjölmiðlar | 25 orð | 1 mynd

...Fyrirsætunni

Fjórtán íðilfagrar stúlkur keppa um titilinn aðalfyrirsæta Bandaríkjanna og enn er það Tyra Banks sem heldur um stjórnvölinn og ákveður hverjar halda áfram hverju... Meira
12. október 2005 | Tónlist | 169 orð | 1 mynd

Gallagher og Albarn berjast enn

TÓNLISTARTÍMARITIÐ Q veitti sín árlegu tónlistarverðlaun á mánudaginn en á næsta ári eru tuttugu ár liðin síðan tímaritið veitti þau í fyrsta skipti. Meira
12. október 2005 | Tónlist | 172 orð | 1 mynd

Gargandi snilld fer víða

TÓNLISTARMYNDIN Gargandi snilld gerir nú víðreist á kvikmyndahátíðum og er hún svo eftirsótt að tæplega næst að anna eftirspurn, að því er segir í tilkynningu frá Zik Zak kvikmyndum sem framleiðir myndina ásamt Sigurjóni Sighvatssyni og leikstjóranum... Meira
12. október 2005 | Kvikmyndir | 331 orð | 1 mynd

Hið yfirnáttúrulega

Leikstjórn: Peter Gardos. 119 mín. Ungverjaland. 2005. Meira
12. október 2005 | Kvikmyndir | 169 orð | 2 myndir

Hreini sveinninn heldur toppnum

HINN FERTUGI Andy getur glaðst yfir því að hafa heillað íslenska bíógesti upp úr skónum með skoplegum tilraunum sínum til að losna við sveindóminn kominn á fimmtugsaldurinn í gamanmyndinni 40 Year Old Virgin . Meira
12. október 2005 | Bókmenntir | 508 orð

Hvunndagslegt karnival

Eftir Hugleik Dagsson. JPV 2005 Meira
12. október 2005 | Fólk í fréttum | 224 orð | 9 myndir

James Dean og spænskar pífur

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is ALLS fóru um hundrað sýningar fram á tískuvikunni í París sem lauk á mánudaginn. Þeirra á meðal voru sýningar Stefanos Pilati hjá Yves Saint Laurent og Karls Lagerfeld hjá Chanel. Meira
12. október 2005 | Kvikmyndir | 174 orð | 1 mynd

Keðjusagarmorðinginn valin besta myndin

KVIKMYNDIN T he Texas Chain Saw Massacre ( Keðjusagarmorðin í Texas ) hefur verið valin besta hryllingsmynd allra tíma af lesendum breska kvikmyndatímaritsins Total Film. Lesendur bandaríska blaðsins Giant komust einnig að sömu niðurstöðu fyrir skömmu. Meira
12. október 2005 | Fjölmiðlar | 384 orð | 1 mynd

Kenna Dönum að spara

ÞEIR Bjarni og Davíð Hedtoft Reynissynir hafa undanfarnar vikur unnið hörðum höndum að því að finna mismunandi leiðir fyrir Dani að spara pening. Það er liður í starfi þeirra við sjónvarpsþáttinn Rabatten sem sýndur er hjá danska ríkissjónvarpinu, DR1 . Meira
12. október 2005 | Tónlist | 226 orð | 2 myndir

Myndskreytt Airwaves

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Iceland Airwaves brestur á í næstu viku og að ýmsu að huga fyrir aðstandendur hátíðarinnar. Sveinbjörn Pálsson, hönnunarstjóri Iceland Airwaves, hefur undanfarin þrjú ár haft yfirumsjón með auglýsingum hátíðarinnar. Meira
12. október 2005 | Fjölmiðlar | 106 orð | 1 mynd

Picasso og Matisse

SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld heimildarmynd um myndlistarmennina Henry Matisse og Pablo Picasso. Meira
12. október 2005 | Leiklist | 1460 orð | 1 mynd

"Maður bara krossar fingur og vonar að þetta verði í lagi"

Í kvöld verður Woyzeck eftir Georg Büchner, í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar, frumsýnt í Barbican Centre-leikhúsinu í London. Alls verða tíu sýningar á verkinu í London, sem er samstarfsverkefni Vesturports, Borgarleikhússins, Young Vic og... Meira
12. október 2005 | Tónlist | 833 orð

Seintekinn sjarmi

Karólína Eiríksdóttir: Kammer- og einleiksverk frá 1992-2002 (Renku, Na Carenza, Capriccio, Hugleiðing, iniatures, Strenglag (frumfl.)) og Að iðka gott til æru. Meira
12. október 2005 | Bókmenntir | 114 orð | 1 mynd

Smásögur

Hjá Máli og menningu er komin út bókin Steintré eftir Gyrði Elíasson. Steintré er safn nýrra sagna eftir Gyrði sem er í hópi þekktustu rithöfunda þjóðarinnar. Meira
12. október 2005 | Tónlist | 228 orð | 1 mynd

Tónahátíðin í Þjórsárveri

Tónahátíðin í Þjórsárveri verður haldin í fimmta sinn dagana 13.-15. október nk. Hátíðin er orðinn árviss viðburður í tónlistarlífi Sunnlendinga og hefur orðið vinsælli með hverju ári. Meira

Umræðan

12. október 2005 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Að loknum sameiningarkosningum

Hjálmar Árnason fjallar um úrslit sameiningarkosninganna: "Ljóst er að almennur vilji var ekki til frekari sameiningar að þessu sinni." Meira
12. október 2005 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Dagur borgaravitundar og lýðræðis í skólastarfi

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Það er von mín að Evrópuárið 2005 og 12. október veki fólk til umhugsunar um mikilvægi borgaravitundar og lýðræðis í skólastarfi og lýðræðislegs skólabrags í framtíðinni." Meira
12. október 2005 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Efnahagsmál

Halldór I. Elíasson fjallar um efnahagsmál: "Í svo litlu og frjálsu hagkerfi sem okkar, munu ýmsar hagstærðir sveiflast mun meira en þykir eðlilegt í stærri löndum." Meira
12. október 2005 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Er ekki mál að linni?

Baldur Heiðar Sigurðsson, Ella Björt Daníelsdóttir, Heiða María Sigurðardóttir, Sigrún Sif Jóelsdóttir og Vaka Vésteinsdóttir fjalla um málefni geðsjúkra: "Við óskum eftir sanngjarnri umræðu um málefni geðsjúkra og að málflutningur sé ekki byggður á útúrsnúningum, sleggjudómum og persónuárásum." Meira
12. október 2005 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd

Grípum tækifærið - gerum góða skóla betri!

Jónmundur Guðmarsson fjallar um skólaþing á Seltjarnarnesi: "Skólaþing leggur lýðræðislegan grunn að mótun heildstæðrar skólastefnu á Seltjarnarnesi." Meira
12. október 2005 | Aðsent efni | 1070 orð | 1 mynd

Hin eitraða blanda

Eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur: "Mér er ekki grunlaust um að dómgreind ritstjóra Morgunblaðsins hafi eitthvað truflast í allri uppákomunni í kringum hin sk. Baugsmál." Meira
12. október 2005 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Rannsóknastofa í vinnuvernd miðstöð atvinnulífsrannsókna

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir skrifar um rannsóknir og fræðslu í vinnuvernd: "Rannsóknir og fræðsla í vinnuvernd er fjárfesting til framtíðar, bæði þegar litið er til einstaklingsins, fyrirtækja og þjóðfélagsins alls." Meira
12. október 2005 | Aðsent efni | 285 orð | 1 mynd

Tækifæri til að marka framsækna og hvetjandi skólastefnu

Erlendur Gíslason minnir á skólaþing á Seltjarnarnesi í dag: "...hvet ég alla foreldra og forráðamenn barna í leikskólum, grunnskóla og tónlistarskóla á Nesinu að láta þetta tækifæri ekki framhjá sér fara..." Meira
12. október 2005 | Aðsent efni | 264 orð | 1 mynd

Ungmenni á Degi lýðræðis

Brynja Halldórsdóttir fjallar um Dag lýðræðisins: "Eins og áður kom fram er málþingið opið öllum þeim sem áhuga og skoðanir hafa." Meira
12. október 2005 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Uppeldi til framtíðar - lykillinn að jafnrétti kynjanna

Eftir Sólborgu Öldu Pétursdóttur: "Hvernig getum við uppalendur stuðlað að breyttum viðhorfum stúlknanna okkar og drengja til sameiginlegrar ábyrgðar á börnum og búi?" Meira
12. október 2005 | Velvakandi | 348 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Flugvöllurinn frægi! ENNÞÁ kljást menn um staðsetningu nýs flugvallar í Reykjavík. Sýnist hverjum sitt og fáir virðast öðrum sammála. Meira
12. október 2005 | Aðsent efni | 300 orð

Þyrmið okkur

NÚ ER ég svo aldeilis yfirmáta hlessa. Hvað í ósköpunum rekur fjölmiðla þessa lands til að trúa því að endalaus umfjöllun, vangaveltur og rugl, um Baugsmálið eigi erindi við okkur, til þess að gera saklausa borgara? Meira

Minningargreinar

12. október 2005 | Minningargreinar | 874 orð | 1 mynd

AÐALSTEINN VALDIMAR JÓNSSON

Aðalsteinn Valdimar Jónsson fæddist á Breiðholtsbýlinu í Reykjavík 1. júlí árið 1927. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut hinn 16. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 29. september. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2005 | Minningargreinar | 3060 orð | 1 mynd

BENEDIKT ELÍAS SÆMUNDSSON

Benedikt Elías Sæmundsson fæddist á Stokkseyri í Árnessýslu 7. október 1907. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 3. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2005 | Minningargreinar | 3353 orð | 1 mynd

ERLENDUR LÁRUSSON

Erlendur Lárusson fæddist í Reykjavík 1. júlí 1934. Hann lést 3. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Lárus Pálmi Lárusson verslunarmaður, f. 15. maí 1896, d. 22. júní 1954 og Guðrún Elín Erlendsdóttir húsfreyja, f. 27. september 1897, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2005 | Minningargreinar | 738 orð | 1 mynd

HANS BLOMSTERBERG

Hans Blomsterberg fæddist í Reykjavík 9. ágúst 1928. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. september síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 19. september. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2005 | Minningargreinar | 368 orð | 1 mynd

INGIBERGUR BJARNASON

Ingibergur Bjarnason fæddist á Kletti í Kálfshamarsvík í Austur-Húnavatnssýslu 13. júlí 1933. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 23. september síðastliðinn og var jarðsunginn frá Borgarneskirkju 1. október. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2005 | Minningargreinar | 687 orð | 1 mynd

JÓHANNA SIGRÚN THORARENSEN

Jóhanna Sigrún Thorarensen fæddist á Gjögri í Árneshreppi á Ströndum 6. október 1932. Hún lést á líknardeild Landakots miðvikudaginn 24. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Háteigskirkju 2. september. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2005 | Minningargreinar | 1164 orð | 1 mynd

KATRÍN JÚLÍUSDÓTTIR

Katrín Júlíusdóttir fæddist á Siglufirði 28. ágúst 1919. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 30. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru, Jóhann Júlíus Jóhannsson, f. 14.11. 1886, d. 1923, og Ólöf Bessadóttir, f. 4.8. 1899, d. 1988. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2005 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

KRISTJÁN FJELDSTED

Kristján St. Fjeldsted fæddist í Reykjavík 4. febrúar 1922. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Landakoti föstudaginn 16. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 23. september. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. október 2005 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 1 mynd

Áreiðanleikakönnun lokið

EKKI er ljóst hversu langt ráðgjafar suður-afríska tryggingafélagsins Old Mutual voru komnir í áreiðanleikakönnun sinni á Skandia en henni lauk mjög snögglega þegar stjórn Skandia neitaði að mæla með tilboðinu. Meira
12. október 2005 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Árni Oddur stjórnarformaður Marels

ÁRNI Oddur Þórðarson, framkvæmdastjóri Eyris, hefur tekið við stjórnarformennsku í Marel af Friðriki Jóhannssyni. Segir í frétt frá Marel að á undanförnum vikum hafi orðið umtalsverðar breytingar á eignarhaldi Marels. Eignarhlutur Burðaráss hf. Meira
12. október 2005 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Eimskip tekur yfir rekstur Herjólfs

EIMSKIP og Vegagerðin undirrituðu í gær samkomulag um rekstur Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs næstu fimm árin. Eimskip mun taka yfir rekstur Herjólfs um næstu áramót og er fyrsta ferðin áætluð 2. janúar 2006. Meira
12. október 2005 | Viðskiptafréttir | 169 orð

Enn unnið að tilboði í Somerfield

HÓPUR breskra fjárfesta, þeirra á meðal Apax fyrirtækið og stóreignamaðurinn Robert Tchenguiz, lýsti því yfir í gær að enn væri unnið að tilboði í Somerfield verslanakeðjuna, að því er kemur fram í frétt Reuters. Meira
12. október 2005 | Viðskiptafréttir | 137 orð

Fyrsta lyf Actavis í Ungverjalandi

HIÐ UNGVERSKA dótturfélag Actavis Group, Kéri Pharma Generics, sem Actavis keypti 30. september síðastliðinn, hefur sett hjartalyfið Ramipril á markað í Ungverjalandi. Meira
12. október 2005 | Viðskiptafréttir | 130 orð

Gengisvísitalan undir 100?

GREINING Íslandsbanka spáir því að gengisvísitala krónunnar fari undir 100 stig á næstu vikum. Jafnframt telur deildin ekki ólíklegt að Seðlabankinn muni hækka stýrivexti sína aftur fyrir hinn 2. Meira
12. október 2005 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Í samstarf við Vöndul

LANDFLUTNINGAR - Samskip á Selfossi og Vöndull ehf. á Flúðum hafa gengið til samstarfs um vöruflutninga fyrir uppsveitir Árnessýslu. Jafnframt tekur Vöndull að sér vöruafgreiðslu fyrir Landflutninga - Samskip á Flúðum. Meira
12. október 2005 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Jarðboranir hækka um 2,9%

HLUTABRÉF hækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í dag. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,4% og er 4.485 stig. Bréf Jarðborana hækkuðu um 2,9%, bréf Atorku um 1,8% og bréf Actavis um 1,7%. Meira
12. október 2005 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Lánar pólsku raforkufyrirtæki

NORRÆNI fjárfestingarbankinn hefur lánað pólska raforkufyrirtækinu BOT Elektrownia Belchatów S.A. 120 milljónir evra, nærri 8 milljarða króna , til fjármögnunar á nýjum 833 megavatta rafal. Lánið verður einnig notað til að endurnýja búnað, m.a. Meira
12. október 2005 | Viðskiptafréttir | 324 orð | 1 mynd

Mikil söluaukning hjá dótturfélögum SÍF

MIKIL söluaukning einkenndi starfsemi dótturfélaga SÍF á nýliðnu rekstrarári, þrátt fyrir að afkoma væri undir væntingum. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins sem haldinn var á mánudag. Rekstrarári SÍF lauk hinn 30. júní sl. Meira
12. október 2005 | Viðskiptafréttir | 194 orð | 1 mynd

Svafa aðstoðarforstjóri Actavis

SVAFA Grönfeldt hefur tekið við nýju starfi sem aðstoðarforstjóri Actavis Group. Ábyrgðarsvið hennar er að samtvinna stefnu og innra skipulag samstæðunnar ásamt því að stýra verkefnum sem lúta að aukinni skilvirkni í rekstri. Meira

Daglegt líf

12. október 2005 | Daglegt líf | 480 orð | 2 myndir

Innblástur úr Ævintýrinu um ömmu

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Blómaskreytinum Uffe Balslev er margt til lista lagt þegar hann fær blóm í hönd. Meira
12. október 2005 | Daglegt líf | 149 orð

Norðurlandabúar ekki myrkfælnir

Norðurlandabúum finnst þeir yfirleitt öruggir í myrkri, en Tékkar, Eistar og Bretar eru myrkfælnastir samkvæmt niðurstöðum nýrrar evrópskrar könnunar sem tók til 40 þúsund manns í tuttugu löndum. Á vefnum forskning. Meira
12. október 2005 | Daglegt líf | 1047 orð | 2 myndir

Nútíminn kallar á rafræn samfélög

Tilraunaverkefninu "Virkjum alla" er m.a. ætlað að gera rafræna þjónustu í byggðum landsins jafn sjálfsagða og vatnsveitu. Meira
12. október 2005 | Daglegt líf | 211 orð | 1 mynd

Stelpur skrifa flóknari sms

Norska símafyrirtækið Telenor stefnir á að verða stærsta símafyrirtæki á Norðurlöndunum og stundar í því skyni miklar markaðsrannsóknir. Meira

Fastir þættir

12. október 2005 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli. Í gær, 11. október, varð sjötug Helga Svandís...

70 ÁRA afmæli. Í gær, 11. október, varð sjötug Helga Svandís Helgadóttir, Ljósalandi 3,... Meira
12. október 2005 | Fastir þættir | 210 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Baráttugleði. Norður &spade;DG6 &heart;Á ⋄42 &klubs;G1097532 Frakkinn Jean-Marc Roudinesco hélt á spilum norðurs og barðist hetjulega í sögnum. Meira
12. október 2005 | Fastir þættir | 177 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Íslandsmót í einmenningi 2005 Íslandsmótið í einmenningi fer fram dagana 14.-15. október í húsnæði Bridssambands Íslands að Síðumúla 37, 3. hæð. Spilaðar eru 3 lotur, allir spila sömu spil á sama tíma. Raðað er í fyrstu lotuna eftir stigum + 5 ára stig. Meira
12. október 2005 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Vinirnir Aníta Sævarsdóttir, Harpa Haraldsdóttir og Breki...

Hlutavelta | Vinirnir Aníta Sævarsdóttir, Harpa Haraldsdóttir og Breki og Brynjar Arndal héldu nýlega tvær tombólur fyrir utan Nóatún í Hamraborg. Þau söfnuðu alls 3.362 kr. sem þau afhentu Kópavogsdeild Rauða krossins. Meira
12. október 2005 | Viðhorf | 911 orð | 1 mynd

Norðanátt og haglél

Ekki bætti úr skák að það rifjaðist upp fyrir mér að sálfræðikennarinn minn í menntaskóla sagði einhvern tíma við okkur að sjálfsvirðinguna væri hægt að mæla í fávitum. Meira
12. október 2005 | Fastir þættir | 204 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. b3 Bb4 6. Bd2 O-O 7. Rf3 De7 8. Bd3 Rbd7 9. O-O He8 10. He1 dxc4 11. Bxc4 e5 12. e4 b5 13. Bd3 Rg4 14. Re2 exd4 15. Bxb4 Dxb4 16. Rexd4 Bb7 17. Dc2 Rge5 18. a3 Dd6 19. Bf1 Rxf3+ 20. Rxf3 a6 21. Hed1 Dc7 22. Meira
12. október 2005 | Í dag | 483 orð | 1 mynd

Viðfangsefni sem snertir alla

Guðrún Elísabet Gunnarsdóttir tók við formennsku í Matvæla- og næringarfræðafélagi Íslands, MNÍ, síðastliðið vor. Félagið var stofnað árið 1981 þegar fyrstu matvælafræðingarnir útskrifuðust frá Háskóla Íslands og eru félagsmenn í kringum 200 talsins. Meira
12. október 2005 | Fastir þættir | 293 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er enn að klóra sér í hausnum yfir þessum blessuðu sameiningarkosningum sveitarfélaga. Meira

Íþróttir

12. október 2005 | Íþróttir | 132 orð

Arnar stóð sig vel í Tulsa

ARNAR Sigurðsson, Íslandsmeistari í tennis, komst í 32 manna úrslit á einu sterkasta háskólamóti Bandaríkjanna sem lauk í Tulsa í Oklahoma á sunnudaginn. Meira
12. október 2005 | Íþróttir | 53 orð

Beckham til Madrid

DAVID Beckham, fyrirliði Englendinga, sem rekinn var útaf gegn Austurríki, verður ekki á meðal áhorfenda þegar Englendingar og Pólverjar mætast á Old Trafford í kvöld. Meira
12. október 2005 | Íþróttir | 367 orð

Danir hafa miklar áhyggjur

DANSKA dagblaðið BT segir í frétt sinni í gær að knattspyrnusamband landsins og Morten Olsen þjálfari danska landsliðsins hafi miklar áhyggjur af úrslitum úr leik Albaníu gegn Tyrkjum í lokaumferðinni í 2. riðli en þar eiga Danir í mikilli baráttu um 2. Meira
12. október 2005 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd

* EINAR Jónsson var í gær ráðinn þjálfari 2. deildar liðs Selfyssinga í...

* EINAR Jónsson var í gær ráðinn þjálfari 2. deildar liðs Selfyssinga í knattspyrnu og tekur hann við starfi Gústafs Adolfs Björnssonar sem tekinn er við þjálfun 1. deildar liðs Hauka . Einar er öllum hnútum kunnugur hjá Selfyssingum. Meira
12. október 2005 | Íþróttir | 209 orð

Ensk lið á eftir 17 ára tyrkneskum pilti

SAUTJÁN ára gamall tyrkneskur piltur, Nuri Sahin, hefur slegið í gegn að undanförnu með Dortmund og landsliði Tyrklands. Meira
12. október 2005 | Íþróttir | 135 orð

Fjalar til reynslu hjá Lilleström

FJALAR Þorgeirsson, markvörður knattspyrnuliðs Þróttar úr Reykjavík, fer væntanlega til reynslu hjá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström í næstu viku. Meira
12. október 2005 | Íþróttir | 114 orð

Fyrirliðar á ferðinni í Svíþjóð

VIÐAR Halldórsson, fyrrverandi fyrirliði landsliðsins í knattspyrnu og leikmaður með FH, sá tvo syni sína leika kappleik saman í fyrsta skipti er þeir léku á miðjunni með ungmennalandsliðinu gegn Svíum í Eskilstuna. Meira
12. október 2005 | Íþróttir | 458 orð | 1 mynd

Glæstur sigur á Svíum í Eskilstuna

ÍSLENSKA 21 árs landsliðið í knattspyrnu vann stórsigur, 4:1, gegn Svíum í Eskilstuna í Svíþjóð í gær í lokaleik sínum í undankeppni EM. Meira
12. október 2005 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Hrafnhildur með 13 mörk í sigri á Slóvökum

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik hrósaði sigri, 35:32, gegn Slóvakíu, í fyrsta leik sínum á æfingamóti sem hófst í Hollandi í gær. Meira
12. október 2005 | Íþróttir | 28 orð

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, DHL-deildin: Kaplakriki: FH - Valur 19.15 *Ókeypis aðgangur í Krikann. KA-heimilið: KA - Haukar 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Iceland-Express-deildin: DHL-höllin: KR - Breiðablik 19. Meira
12. október 2005 | Íþróttir | 111 orð

Jón Arnór rólegur

JÓN Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, lét ekki mikið til sín taka í fyrsta leik sínum með Carpisa Napólí í ítölsku deildinni um helgina. Liðið lék þá á útivelli við navigo.it Teramo og vann 94:91. Meira
12. október 2005 | Íþróttir | 655 orð

KA-menn verða að fara til Tbilisi

VALUR leikur við IFK Skövde í 32-liða úrslitum EHF-keppninni í handknattleik karla, en dregið var í gær í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Þá mætir KA liðsmönnum Mamuli Tbilisi frá Georgíu í 3. Meira
12. október 2005 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Kristinn dæmir hjá UEFA-meisturunum

KRISTINN Jakobsson, milliríkjadómari í knattspyrnu, mun dæma leik rússneska liðsins CSKA Moskva og franska liðsins Marseille í 1. umferð riðlakeppni UEFA-bikarsins í knattspyrnu sem fram fer í Moskvu á fimmtudag í næstu viku. Meira
12. október 2005 | Íþróttir | 346 orð

Malmö FF vill fá Þóru B.

SÆNSKA knattspyrnufélagið Malmö FF vill fá landsliðsmarkvörðinn og fyrirliða Breiðabliks, Þóru B. Helgadóttur, í sínar raðir fyrir næsta tímabil. Meira
12. október 2005 | Íþróttir | 755 orð | 1 mynd

Megum ekki mæta Svíum of framarlega

ÁSGEIR Sigurvinsson, þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var sposkur á svip í gær er hann var inntur eftir því hvaða leikmenn myndu skipa 11 manna byrjunarlið Íslands gegn Svíum í lokaleik riðlakeppninnar í undankeppni heimsmeistaramótsins. Meira
12. október 2005 | Íþróttir | 210 orð

Njarðvík og Keflavík meistarar í körfunni

ÞAÐ verða karlalið Njarðvíkur og kvennalið Keflavíkur sem verða Íslandsmeistarar í Iceland Express deildunum í körfuknattleik ef marka má spá forráðamanna, þjálfara og fyrirliða liðanna. Meira
12. október 2005 | Íþróttir | 468 orð | 1 mynd

"Svíarnir bjóða til veislu"

BRYNJAR Björn Gunnarsson er einn leikreyndasti leikmaður íslenska landsliðsins sem mætir Svíum í kvöld á Råsunda-leikvanginum í Solna rétt utan við Stokkhólm. Meira
12. október 2005 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

* RÅSUNDA Stadion var tekinn í notkun árið 1937 en þar geta 37.285...

* RÅSUNDA Stadion var tekinn í notkun árið 1937 en þar geta 37.285 áhorfendur fylgst með hverju sinni en áhorfendametið er frá árinu 1965 er V-Þjóðverjar léku gegn Svíum en á leikinn mættu 52.943 áhorfendur. Meira
12. október 2005 | Íþróttir | 111 orð

Sara tekur sér frí

SARA Jónsdóttir, badmintonkona úr TBR, hefur ákveðið að taka sér frí frá íþróttinni um sinn. Hún og Ragna Ingólfsdóttir voru nærri því að komast á Ólympíuleikana í Aþenu, en komust ekki inn. Þær eru sem stendur í 56. Meira
12. október 2005 | Íþróttir | 204 orð

Svíar æfa sóknarleikinn fyrir átökin gegn Íslendingum

LARS Lagerbäck, þjálfari sænska landsliðsins í knattspyrnu, lagði áherslu á sóknarleik á æfingum liðsins fyrir leikinn gegn Íslendingum í kvöld. Meira
12. október 2005 | Íþróttir | 230 orð

Úrslit

KNATTSPYRNA Svíþjóð - Ísland 1:4 Eskilstuna, Evrópukepppni 21 áras landsliða, 8. riðill, þriðjudagur 11. október 2005. Mörk Svíþjóðar: Alexander Farnerud 88. Mörk Íslands: Hörður Sveinsson 40., 45, Bjarni Þór Viðarsson 77, Garðar Gunnlaugsson 89. Meira

Úr verinu

12. október 2005 | Úr verinu | 390 orð | 1 mynd

Enn um aukið verðmæti sjávarfangs

Fyrir viku var á þessum vettvangi fjallað aukið virði sjávarfangs og verður gert hér aftur. Enda er það yfirlýst meginmarkmið sjávarútvegsins að auka verðmætin, eins og fram kemur í viðtali við nýskipaðan sjávarútvegsráðherra hér að framan. Meira
12. október 2005 | Úr verinu | 2529 orð | 1 mynd

Hef tröllatrú á sjávarútveginum

Einar Kristinn Guðfinnsson tók við embætti sjávarútvegsráðherra í lok síðasta mánaðar. Hann hefur lifað og hrærst í sjávarútvegi alla sína tíð og á vettvangi stjórnmálanna í nærri hálfan annan áratug. Meira
12. október 2005 | Úr verinu | 180 orð | 2 myndir

Rauðspretta með kóriander-pestó og sinnepi

NÚ þegar kolaverðtíðin á Faxaflóa stendur sem hæst, er við hæfi að huga að uppskrift fyrir kolann. Meira
12. október 2005 | Úr verinu | 773 orð | 1 mynd

Rússum vex ásmegin

Ef Rússar halda rétt á spilunum gætu þeir einn góðan veðurdag orðið leiðandi í alþjóðlegum sjávarútvegi. Umbylting hefur orðið í rússneskum sjávarútvegi að undanförnu en það þarf meira til. Mun meira, líkt og rakið var í vefmiðlinum IntraFish fyrir skömmu. Meira
12. október 2005 | Úr verinu | 313 orð | 2 myndir

Rækjuvinnslum fækkar stöðugt

Alls voru starfandi 14 rækjuvinnslur á landinu um þetta leyti í fyrra og hafði þeim þá fækkað um tvær á einu ári. Fækkun og lokunum hefur haldið áfram á þessu ári og nú eru 11 rækjuvinnslur starfandi. Meira
12. október 2005 | Úr verinu | 289 orð | 1 mynd

Vinnsla á mjöli og lýsi skilar 7% hagnaði

FISKIMJÖLSVERKSMIÐJUR á Íslandi voru að meðaltali reknar með 7% hagnaði, en árið 2003 var hagnaður þeirra liðlega 8%. Þetta kemur fram í könnun SF á afkomu fiskimjölsverksmiðjanna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.