Greinar laugardaginn 3. júní 2006

Fréttir

3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð

12 mánaða fangelsi fyrir líkamsárásir

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt tæplega fertugan karlmann í tólf mánaða fangelsi fyrir tvær líkamsárásir í september árið 2004. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð

48% segjast styðja ríkisstjórnina

LITLAR breytingar eru á fylgi stjórnmálaflokka á landsvísu, samkvæmt nýlegri könnun Gallup, miðað við síðustu könnun sem gerð var fyrir mánuði. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð

9% samdráttur í starfsemi LSH yfir sumarið

SAMKVÆMT áætlunum sviðsstjóra LSH fækkar legudögum um 6.668 yfir sumartímann á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi. Samdrátturinn, sem nemur um 9%, er þó minni en undanfarin ár; 2004 var samdrátturinn til að mynda 15%. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð

Afmælishátíð Ljósgjafans

HALDIÐ verður upp á 40 ára afmæli Ljósgjafans ehf. í dag við verslun fyrirtækisins í Glerárgötu. Afmælishátíðin stendur frá kl. 11 til 17. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Annar sunnudagur í nóvember helgaður feðrum

Ríkisstjórnin samþykkti í dag tillögu Jóns Kristjánssonar félagsmálaráðherra um að annar sunnudagur í nóvember ár hvert verði helgaður feðrum og tekinn upp í Almanaki Háskólans. Farið er að fyrirmynd Norðurlandanna en þau heiðra feður þennan sama dag. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 268 orð | 2 myndir

Áhrif sinubrunans á Mýrum rannsökuð

SIGRÍÐUR Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær áætlun um rannsókn á áhrifum sinubrunans á Mýrum sem varð 30. mars sl. Meira
3. júní 2006 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Á konungsstóli í 60 ár

Í TAÍLANDI stendur mikið til en 12. þessa mánaðar hefur konungurinn, Bhumibol Adulyadej, setið að völdum í 60 ár. Verður haldið upp á það með ýmsu móti og ekki er um það deilt, að fátt sé glæsilegra en skrautsigling taílensku langskipanna. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Ánægður með frumkvæði SA

GEIR H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra, kvaðst vera ánægður með frumkvæði Samtaka atvinnulífsins og tillögur þeirra, þegar Morgunblaðið innti hann eftir viðbrögðum. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Árborg fær umhverfisvottun

Selfoss | Sveitarfégið Árborg hefur nú fengið umhverfisvottun Bel0uga. Allar stofnanir á vegum sveitarfélagsins hafa sett sér markmið sem miða að því að fylgja umhverfisstefnu Árborgar eftir. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 28 orð

Árétting

VEGNA fréttar á baksíðu Morgunblaðsins í gær um manneklu á kvennasviði Landspítala skal áréttað að meðgöngudeild spítalans verður ekki lokað, heldur verður hún sameinuð sængurkvennadeildinni tímabundið í... Meira
3. júní 2006 | Erlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn í Írak sæta vaxandi gagnrýni

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is GAGNRÝNI á framferði bandarískra hermanna í Írak vex stöðugt og í gær sakaði Nouri al-Maliki, forsætisráðherra landsins, þá um að ráðast næstum daglega á óbreytta borgara. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Barcelona fær að ræða við Eið Smára

SPÆNSKA íþróttadagblaðið El Mundo Deportivo skýrir frá því í dag að viðræður Barcelona við fulltrúa Eiðs Smára Guðjohnsens, landsliðsfyrirliða Íslands í knattspyrnu, hafi farið í gang í gær. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð

Beint af tónleikum til Póllands

Hafnarfjörður | Karlakórinn Ernir frá norðanverðum Vestfjörðum heldur tónleika í Hafnarfjarðarkirkju á annan dag hvítasunnu, kl. 15. Að loknum tónleikunum heldur kórinn í vikulanga tónleikaferð til Póllands. Í karlakórnum Erni eru um fimmtíu manns. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 243 orð | 2 myndir

Best útkoma í suðvesturkjördæmi

Suðvesturkjördæmi kom best út í niðurstöðum samræmdu prófa 10. bekkjar sem birtar voru í gær en til samanburðar eru niðurstöður birtar eftir kjördæmum. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Bjarni hreppstjóri komst ekki í bjargið

"ÞETTA er í fyrsta sinn síðan 1943 eða rúm sextíu ár, sem ég hef ekki sigið í bjarg," sagði Bjarni Magnússon, hreppstjóri í Grímsey. Heil vika af snjó og hálku gerði það að verkum að ekki var hægt að síga. Meira
3. júní 2006 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Bjóða ókeypis bensín

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 366 orð

Ef þú giftist sýnt í Minjasafninu

SUMARSÝNING Minjasafnsins á Akureyri verður formlega opnuð í dag kl. 15. Sýningin ber nafnið Ef þú giftist og fjallar um brúðkaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð

Einkarekstur í heilbrigðiskerfi

HEILBRIGÐUR einkarekstur - tækifæri til sóknar í íslenskri heilbrigðisþjónustu er nýtt rit sem Samtök atvinnulífsins hafa gefið út. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð

Ekki leyfi fyrir útihátíð í Árnesi

Árnes | Lögreglan á Selfossi mun koma í veg fyrir að fólk safnist saman í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi og koma í veg fyrir að þar verði haldin útihátíð. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Ellingsen-verslun opnuð á nýjum stað

VERSLUNIN Ellingsen opnaði í gær nýja verslun við Fiskislóð 1. Verslunin er 90 ára á þessu ári en árið 1916 stofnaði skipasmiðurinn Othar Ellingsen verslun í eigin nafni sem sérhæfði sig í sölu á veiðarfærum og útgerðarvörum. Meira
3. júní 2006 | Erlendar fréttir | 87 orð

Eyðnin að sigra okkur

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði á lokadegi sérstakrar ráðstefnu um eyðni í gær að þjóðir heims væru að tapa baráttunni gegn útbreiðslu veirunnar og að ef ekki yrði gripið í taumana yrði þróuninni ekki snúið við. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við Fljótsdalslínu í fullum gangi

FRAMKVÆMDIR við Fljótsdalslínu eru í fullum gangi, en línan mun flytja rafmagn frá Kárahnjúkavirkjun til nýs álvers Reyðaráls á Reyðarfirði. Undirstöður voru byggðar á síðasta ári og í sumar er verið að reisa möstrin. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Fyrstu löxunum landað í Norðurá

EFTIR laxlausan opnunardag í Norðurá tóku stjórnarmenn í SVFR að setja í laxa í gærmorgun. Bjarni Júlíusson, formaður, og Þórdís Klara Bridde, eiginkona hans, veiddu sinn laxinn hvort á Eyrinni. Meira
3. júní 2006 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Geltir og gyltur í risabúum?

HUGSANLEGT er að verulegar breytingar standi fyrir dyrum í dönskum landbúnaði en ríkisstjórnin hefur nú í fyrsta sinn opnað fyrir raunverulegan verksmiðjubúskap í greininni. Ekkert er að vísu ákveðið enn í þessum efnum en stjórnin útilokar ekki að t.d. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Gunnsteinn Gíslason sýnir í Óðinshúsi

Eyrarbakki | Gunnsteinn Gíslason opnar sýningu á myndverkum sínum í Óðinshúsi á Eyrarbakka í dag. Á sýningunni er að finna 30 verk, öll unnin síðastliðin tvö ár. Myndverkin eru tileinkuð íslenskri náttúru og aðkomu mannsins að henni. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 579 orð

Gæslan segir að þyrlan hafi verið fullhlaðin

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá Landhelgisgæslu Íslands: "Í Kastljósþætti í gær (þriðjudag) var rætt við Júlíus Guðmundsson formann björgunarsveitar Hafnarfjarðar. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 273 orð

Halldór íhugar að hætta

HALLDÓR Ásgrímsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, hefur rætt þann möguleika við nána samstarfsmenn sína að láta af ráðherraembætti og formennsku í Framsóknarflokknum á næstunni. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 104 orð

Hátíð á þjóðhátíðardegi Svíþjóðar

SENDIRÁÐ Svíþjóðar og Sænska félagið standa fyrir hátíðarhöldum á þjóðhátíðardegi Svíþjóðar, 6. júní, í Norræna húsinu, Sturlugötu 5, Reykjavík. Hátíðin hefst kl. 17, með því að sænski fáninn verður dreginn að húni og þjóðsöngurinn sunginn. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 208 orð

Hátt í sextíu þingmál afgreidd í gær

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is SAMKOMULAG náðist um það á Alþingi í gær að fundum þingsins yrði frestað í dag og fram til septemberloka. Alls 56 þingmál voru afgreidd frá þingi í gær, ýmist sem lög eða þingsályktunartillögur. Þingfundur hefst kl. Meira
3. júní 2006 | Erlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Hefja málarekstur gegn Gergorin

París. AFP, AP. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Hugmyndir um að breyta skólahúsnæði í heilsuhótel

Hraða á uppbyggingu húsnæðis grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga og sameina allt skólastarfið þar. Nú er einnig kennt á Laugarbakka í Miðfirði og verður það húsnæði sem þar losnar selt. Meira
3. júní 2006 | Erlendar fréttir | 352 orð

Íran fær ekki langan tíma til að bregðast við

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 775 orð | 1 mynd

Kominn tími fyrir tæknina

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Framkvæmd kosninganna í höndum þriggja aðila Ástráður Haraldsson, formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavík, bendir á að framkvæmd kosninga til borgarstjórnar sé í höndum þriggja aðila. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Kærir kosningarnar í Reykjavík

ÓLAFUR Hannibalsson hefur, fyrir hönd Þjóðarhreyfingarinnar, lagt fram kæru vegna framkvæmdar atkvæðagreiðslu utan kjörfundar í kosningunum í Reykjavík síðastliðinn laugardag. "Í fyrsta lagi er kært til ógildingar kosninganna samkvæmt 94. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Litháar ætla að safna 300 þúsund undirskriftum

FORSETI Íslands Ólafur Ragnar Grímsson tók á móti tilkynningu, við athöfn í Ráðhúsi Vilnius, höfuðborgar Litháen, 1. júní sl. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Lítið af eggjum hjá hreppstjóranum

Grímsey | "Þetta er í fyrsta sinn síðan 1943, eða í rúm sextíu ár, sem ég hef ekki sigið í bjarg," sagði Bjarni Magnússon hreppstjóri í Grímsey. Ekki var hægt að síga í heila viku út af snjó og hálku. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Ljósmæður hafa áhyggjur af álagi og skertri þjónustu

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is STJÓRN Ljósmæðrafélags Íslands lýsir yfir áhyggjum vegna fyrirhugaðra sumarlokana á meðgöngu- og fæðingardeildum víðs vegar um landið. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 258 orð

Læknanemar hafa ekki enn mætt til sumarstarfa

ÚTLIT er fyrir að 34 læknanemar, sem tekið höfðu að sér sumarafleysingar á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, mæti ekki til vinnu um helgina. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Metfjöldi á Hvannadalshnúk

FERÐAFÉLAG Íslands stendur um helgina fyrir svonefndri hvítasunnuferð á hæsta tind landsins, Hvannadalshnúk. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Mikil umferð úr borginni en gekk vel fyrir sig

Eftir Andra Karl andri@mbl.is STÖÐUGUR straumur bifreiða var frá höfuðborgarsvæðinu síðdegis í gær og fram á kvöld. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 265 orð

Mikilvægt að eyða óvissu um kjarasamninga

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra segist styðja eindregið fyrirætlanir Samtaka atvinnulífsins um lausn á aðsteðjandi vanda á vinnumarkaði. Ekki hafi þó verið rætt með hvaða hætti ríkisvaldið geti komið að því máli. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 624 orð | 1 mynd

Miklir möguleikar í einkarekstri

Samtök atvinnulífsins vilja meiri einkarekstur í heilbrigðisgeiranum, minnka yfirbyggingu og auka valkosti neytenda. Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson kynnti sér hugmyndir um einkarekstur. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð

Opið hús í Menntaskólanum á Akureyri

Opið hús verður í Menntaskólanum á Akureyri í dag, laugardag, frá kl. 14.00 til 16.00. Þar gefst nemendum í 9. og 10. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð

Óvenju mörg fíkniefnamál

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók fimm manns, í fjórum aðskildum málum, grunaða um vörslu og neyslu fíkniefna aðfaranótt föstudags. Í öllum tilvikum var um lítið magn að ræða. Að sögn lögreglu eru þetta óvenju mörg fíkniefnamál á einni nóttu í miðri viku. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 1225 orð | 1 mynd

"Allri þjóðinni í hag að ná verðbólgunni niður árið 2007"

Samtök atvinnulífsins hafa lagt fyrir ASÍ og landssambönd þess hugmynd að samkomulagi um lausn á aðsteðjandi vanda á vinnumarkaði vegna verðbólgu og væntanlegrar skoðunar á forsendum kjarasamninga í nóvember. Meira
3. júní 2006 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

"Bráðvantar" 100 milljónir dollara

Bantul. AP. | Embættismenn Sameinuðu þjóðanna sögðu í gær að 100 milljónir Bandaríkjadala, um 7.2 milljarða ísl. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 194 orð

"Ósanngjörn gjaldtaka"

NÁI frumvarp um breytingar á lögum um olíugjald og kílómetragjald fram að ganga á Alþingi hefur það í för með sér að teknir verða að nýju upp kílómetramælar í bifreiðar björgunarsveita um land allt. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

"Segir sitt að menn hafi ákveðið að ræða þessa hugmynd"

"ÞAÐ segir sitt að menn hafi ákveðið að setjast niður og ræða þessa hugmynd," segir Grétar Þorsteinsson, forseti Alþýðusambands Íslands, en hugmynd Samtaka atvinnulífsins að samkomulagi um lausn á aðsteðjandi vanda á vinnumarkaði vegna... Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

"Vantar eitthvað sem tekur við"

"OKKUR finnst auðvitað slæmt að konur skuli þurfa að vera í neyðarskýli aftur og aftur, það vantar tilfinnanlega eitthvað sem tekur við," segir Kristín Helga Guðmundsdóttir, starfsmaður Reykjavíkurdeildar Rauða krossins, RRKÍ, í Konukoti. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Rangar hlutfallstölur um bílainnflutning

VEGNA mistaka við vinnslu töflu yfir bílasölu fyrstu fimm mánuði ársins, sem birtist í Bílablaðinu í gær, komu fram í töflunni rangar hlutfallstölur. Af þeim sökum er taflan endurbirt í dag, leiðrétt. Beðist er velvirðingar á... Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 135 orð

Rannsókn engan árangur borið

LÖGREGLA hefur engar vísbendingar fundið sem renna stoðum undir frásögn konu á nítjánda ári sem sagði að tveir menn hafi ráðist á sig þegar hún stöðvað bíl sinn á Vesturlandsvegi í byrjun apríl. Rannsókn á lífsýnum úr bílnum hefur engum árangri skilað. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Ráðherra sat alnæmisráðstefnu SÞ

SIV Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, sat fyrir Íslands hönd ráðherrafund Sameinuðu þjóðanna um alnæmi sem haldinn var í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Ráðin ritstjórnarfulltrúi aðsends efnis og þjónustu

GUÐLAUG Sigrún Sigurðardóttir hefur verið ráðin ritstjórnarfulltrúi aðsends efnis og þjónustu á ritstjórn Morgunblaðsins. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð

Reykingar verði leyfðar á afmörkuðum svæðum

FJÓRIR þingmenn lögðu fram á Alþingi tillögu um að þrátt fyrir algjört reykingabann á veitinga- og skemmtistöðum verði reykingar leyfðar í sérstökum herbergjum eða á afmörkuðum svæðum á þessum sömu stöðum. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Risafaðmlag í Hrafnagilsskóla

Eyjafjarðarsveit | Nemendur og starfsfólk Hrafnagilsskólasýndu vináttu sína í verki með því að mynda stórt faðmlag síðasta kennsludaginn. Skólaslit fóru fram í gær, föstudag, í íþróttahúsi... Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Ræðir málið fyrst við miðstjórn flokksins

Sérkennilegt andrúmsloft var í Alþingishúsinu í gærkvöldi. Þingstörf voru á lokaspretti og fjöldi frumvarpa til afgreiðslu, en umræðuefnið manna á milli á göngum og í hliðarherbergjum var hvað gerast myndi í forystumálum Framsóknarflokksins í næstu... Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Röng mynd

RÖNG mynd birtist með grein Guðbjargar Björnsdóttur, "Upplýsingatækni byggist á stöðlum" í blaðinu sl. fimmtudag. Rétt mynd birtist hér og eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á... Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð

Samstarf um Hetjur í vísindum

RANNSÓKNAMIÐSTÖÐ Íslands (RANNÍS) og Hagsmunafélag um eflingu verk- og tæknimenntunar á háskólastigi (VMT*) hafa undirritað viljayfirlýsingu um áframhaldandi samstarf um verkefnið Hetjur í vísindum. Meira
3. júní 2006 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Segir lestrarátak tilgangslaust

Lissabon. AFP. | Portúgalska Nóbelsverðlaunaskáldið José Saramango gagnrýnir átak portúgalskra stjórnvalda til að fá fólk til að lesa meira og segir að bóklestur höfði eingöngu til ákveðins, lítils hóps af fólki. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð

Sex mánaða fangelsi fyrir árás á lögreglumann

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á fimmtugsaldri í sex mánaða fangelsi, þar af þrjá mánuði skilorðsbundna, fyrir brot gegn valdstjórninni en í október árið 2004 réðst ákærði á lögreglumann sem sat með honum í aftursæti lögreglubifreiðar. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn og Samfylking í samstarf

ÞEIR Kristján Þór Júlíusson, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, og Hermann Jón Tómasson, oddviti Samfylkingarinnar, tilkynntu á Ráðhústorginu í gær að þeir hefðu náð samkomulagi um myndun meirihluta í bæjarstjórn Akureyrar næstu fjögur ár. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 274 orð

Sjálfstæðismenn og VG í samstarf í Mosfellsbæ

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is SAMKOMULAG náðist í gærkvöldi um myndun meirihluta sjálfstæðismanna og vinstri grænna í Mosfellsbæ. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 206 orð

Staðfesti héraðsdóm

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni á fertugsaldri fyrir brot gegn valdstjórninni, sérstaklega hættulega líkamsárás, eignarspjöll og hótanir gegn barnsmóður sinni, foreldrum hennar og bróður. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 213 orð

Starfsmenn varnarliðsins fá önnur störf

NÁLÆGT níutíu þeirra íslensku starfsmanna, sem starfa hjá varnarliðinu í Keflavík, hafa fengið aðra vinnu á Suðurnesjum í gegnum ráðgjafarstofu fyrir starfsmenn varnarliðsins, að sögn Helgu Jóhönnu Oddsdóttur, starfsmanns ráðgjafarstofunnar. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð

Stórsigur gegn Argentínu

ÍSLAND vann stórsigur á Argentínu á Ólympíuskákmótinu í Tórínó á Ítalíu í gær í elleftu umferð. Unnust þrjár skákir og ein endaði með jafntefli og er íslenska sveitin með 26 vinninga. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Styður fyrirætlanir SA

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra segist styðja eindregið fyrirætlanir Samtaka atvinnulífsins. "Ég tel að þetta sé mjög mikilvægt útspil af hálfu Samtaka atvinnulífsins. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð

Sunna sýnir í Café Karólínu

SUNNA Sigfríðardóttir opnar sýningu á Café Karólínu í Listagilinu í dag kl. 14. Sýningin hefur hlotið nafnið Viðhorf . Þetta er þriðja sýningin sem Sunna setur upp á Café Karólínu. "Myndirnar eru af blómum. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð

Sveinn kjörinn formaður nýs félags

Vesturland | Sveinn G. Hálfdánarson sem verið hefur formaður Verkalýðsfélags Borgarness var kjörinn fyrsti formaður Stéttarfélags Vesturlands á stofnfundi hins nýja félags. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð

Til hamingju, Leifur!

Leifur Eiríksson verður 99 ára í dag. Honum fannst prísinn hár á myndlistarsýningu: Eru talin afar merk eins og dæmin sanna; löngum hafa listaverk leitað peninganna. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Tímabil uppbyggingar og framkvæmda tekur við

Hvanneyri | Rektor Landbúnaðarháskóla Íslands segir að nú taki við tímabil uppbyggingar og framkvæmda við skólann. Það eigi við um innra starfs skólans í formi kennslu og rannsókna, en ekki síður aðstöðu og aðbúnað allan. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Tófuveiðar á Krýsuvíkurbjargi

VART líður sú vika að ekki birtast fréttir af utanvegaakstri vélhjólamanna og virðist sem slíkur akstur hafi færst mikið í aukana að undanförnu. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 42 orð

Tvær sýningar hjá Erni Inga

Tvær útskriftarsýningar verða í Arnarauga um helgina, í Myndlistarskóla Arnar Inga. Kristín Þuríður Matthíasdóttir opnaði í gær sýningu sem einnig verður opin í dag kl. 14 til 18 og Ólafur Larsen verður með sýningu á sunnudag og mánudag kl. 14 til... Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Tækifærin á hverju horni

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Höfn | Framhaldsskóli A-Skaftafellssýslu (FAS) útskrifaði á dögunum nemendur í 15. skiptið og hefur hópurinn aldrei verið fjölmennari. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Úr sveitinni

Kosningarnar eru afstaðnar og er margt sem vekur athygli. Í fyrsta lagi er það hvað konur vildu lítið vera í öruggum sætum á listum í stóru sveitarfélögunum í Þingeyjarsýslum, en í Þingeyjarsveit er einungis ein kona af sjö fulltrúum í sveitarstjórn. Meira
3. júní 2006 | Erlendar fréttir | 159 orð

Vefnotendur á landamæravakt

YFIRVÖLD í Texas ætla að fá vefnotendur í Bandaríkjunum og raunar um allan heim í lið með sér við að gæta landamæranna við Mexíkó. Þar verður komið fyrir myndavélum og munu myndirnar birtast samtímis á netinu. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Veglegur styrkur til forvarnastarfs

FORVARNIR og fræðsla eru lykilorð í baráttunni gegn alnæmi. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 843 orð | 1 mynd

Vildi skapa fólki tækifæri til að heimsækja húsið og skynja söguna

Eftir Sigurð Jónsson Eyrarbakki | "Ég ætlaði í upphafi að fá húsið lánað og útbúa þar aðstöðu til þess að geta stundað málunina en eigandinn vildi endilega selja. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 170 orð

Vilja aukið samráð við íbúa

TEKIST var á um breytingu á deiliskipulagi á Einholts- og Þverholtsreitum á fundi Borgarráðs á fimmtudag og létu fulltrúar Sjálfstæðisflokks bóka að þeir teldu of lítið tillit hafa verið tekið til óska íbúa í málinu. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

Vilja lagasetningu á hlut kynja í stjórnum fyrirtækja

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is KONUR hvaðanæva úr samfélaginu, komnar saman á Bifröst í Borgarfirði, samþykktu í gær einróma ályktun um að sett verði lög um jafnari hlutföll kynja í stjórnum fyrirtækja. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð

Þrír áfram í gæsluvarðhaldi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur að kröfu lögreglunnar í Reykjavík úrskurðað þrjá menn í áframhaldandi gæsluvarðhald í allt að sex vikur, eða til 14. Meira
3. júní 2006 | Innlendar fréttir | 328 orð

Æðarvarp rænt í Reykhólasveit

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is ÆÐARVARPIÐ á bænum Seljanesi í Reykhólasveit hefur orðið fyrir búsifjum, því allar æðakollurnar þar sem höfðu hafið varp eru horfnar og búið að éta egg úr hreiðrum þeirra, þannig að ekki einu sinni skurn er eftir. Meira

Ritstjórnargreinar

3. júní 2006 | Leiðarar | 336 orð

Aukin réttindi

Þótt þorskastríðunum sé lokið er það út af fyrir sig alveg rétt, sem fram kom hjá Geir H. Haarde utanríkisráðherra í ræðu á málstofu Hafréttarstofnunar Íslands í fyrradag, að baráttunni fyrir auknum réttindum á hafinu og hafsbotni er ekki lokið. Meira
3. júní 2006 | Staksteinar | 205 orð | 3 myndir

Hinn svarti senuþjófur

Framsóknarmenn eru sannkallaðir senuþjófar um þessar mundir. Þeir stálu senunni frá litlu flokkunum í borgarstjórn með því að mynda meirihluta með Sjálfstæðisflokknum, sem allir hinir flokkarnir vildu gera, jafnvel líka Samfylkingin. Meira
3. júní 2006 | Leiðarar | 259 orð

Okurverð á reikisímtölum

Í gær skýrðu nokkur stór evrópsk farsímafyrirtæki frá því, að þau ætluðu að lækka verulega kostnað neytenda við svokölluð reikisímtöl en þar er um að ræða notkun farsíma, þegar fólk er í útlöndum. Fyrirtækin gera þetta ekki af fúsum og frjálsum vilja. Meira

Menning

3. júní 2006 | Kvikmyndir | 503 orð | 1 mynd

Að komast á leiðarenda

Leikstjórn: Wolfgang Petersen. Aðalhlutverk: Josh Lucas, Kurt Russell, Jacinda Barrett, Mike Vogel og Richard Dreyfuss. Bandaríkin, 98 mín. Meira
3. júní 2006 | Tónlist | 532 orð | 1 mynd

Alkunnir alþýðusöngvar

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Tríó Björns Thoroddsen og Andrea Gylfadóttir sendu nýverið frá sér þrettán laga plötu sem ber heitið Vorvindar , en á henni syngur Andrea nokkra af dáðustu alþýðusöngvum þjóðarinnar frá síðustu öld. Meira
3. júní 2006 | Tónlist | 361 orð | 1 mynd

Carmen, sálmar og fönkaður blús

Anders Widmark píanó, Matthias Welin bassa og Jesper Kviberg trommur. Fimmtudagskvöldið 1. júní 2006. Meira
3. júní 2006 | Dans | 66 orð | 1 mynd

Dans í Norræna húsinu

Í DAG kl. 16.00 mun dansverkið Kypsa verða flutt í Norræna húsinu. Að baki verkinu stendur danshópur skipaður þremur konum, Jocasta Crofts frá Bretlandi og Annamaria Ruzza og Titta Court sem báðar eru frá Finnlandi. Meira
3. júní 2006 | Tónlist | 193 orð | 1 mynd

Einu "i" bætt við

HLJÓMSVEITIN amiina, sem leikið hefur með Sigur Rós um margra ára skeið (inn á plötur og á tónleikum), er komin til New York þar sem hún mun spila á tónlistarhátíðinni Bang on a Can Marathon á morgun. Meira
3. júní 2006 | Myndlist | 42 orð

Enn opið á Rademaker

Í GAGNRÝNI sem birtist í gær um sýningar á Kaffi Karólínu á Akureyri var ranghermt að umræddum sýningum væri lokið. Rétt er að annarri sýningunni lauk ekki fyrr en í gær en hin - sýning Joris Rademaker - stendur fram á... Meira
3. júní 2006 | Tónlist | 144 orð | 1 mynd

Evrópuferðinni lýkur hér

TÓNLEIKAR Sleater-Kinney fara fram á morgun á NASA en sveitin hefur verið á ferð um Evrópu og haldið tónleika fyrir fullu húsi hvar sem þær hafa komið og verða tónleikarnir á morgun þeir síðustu á Evrópuferðinni. Meira
3. júní 2006 | Fólk í fréttum | 182 orð | 1 mynd

Fólk

Franski leikarinn Gerard Depardieu varð svo niðurdreginn eftir að sonur hans gaf út sjálfsævisögu sína í fyrra að tafir urðu á kvikmynd sem hann var að leika í sökum þess að leikarinn fór að drekka stíft. Meira
3. júní 2006 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Danska ofurfyrirsætan Helena Christensen fullyrðir að hún vildi frekar deyja en fara í megrun. Þrátt fyrir að fyrirsætustarfið krefjist þess að hún haldi sér grannri segist hún borða allt sem hana langi í og myndi aldrei fylgja neinu tískumataræði. Meira
3. júní 2006 | Myndlist | 152 orð | 1 mynd

Gjörningaklúbburinn það heitasta

Alþjóðlega listtímaritið Art Review fjallar um íslenska myndlist í nýjasta tölublaði sínu sem kemur út í byrjun júní. Yfirskrift umfjöllunarinnar er "Magnetic Pull: A Reykjavík recce". Meira
3. júní 2006 | Tónlist | 443 orð | 2 myndir

Góðar plötur lifa góðu lífi

HLJÓMPLATA bresku Gallagher bræðranna, Definitely Maybe , hefur verið valin besta plata allra tíma í nýrri skoðanakönnun breska tónlistartímaritsins New Musical Express (NME). Meira
3. júní 2006 | Tónlist | 187 orð | 1 mynd

Guðrún Jóhanna hreppti Rodrigo-verðlaunin

GUÐRÚN Jóhanna Ólafsdóttir messósópransöngkona vann til aðalverðlaunanna í tónlistarkeppninni Concurso Internacional Rodrigo síðastliðið fimmtudagskvöld, hinna svokölluðu Rodrigo- verðlauna. Meira
3. júní 2006 | Tónlist | 49 orð

Helgiathöfn rétttrúnaðarmanna í Hallgrímskirkju

í dag kl. 12 fer fram í Hallgrímskirkju sérstök helgiathöfn sem fylgir messuformi rétttrúnaðarkirkjunnar. Mun athöfnin fara fram á íslensku, ensku, serbnesku og kirkjuslavnesku. Meira
3. júní 2006 | Tónlist | 735 orð | 1 mynd

Hvað er svo glatt...

Liebermann: Flautukonsert Op. 39. Atli Heimir Sveinsson: Sinfónía nr. 2 (frumfl.) Stefán Ragnar Höskuldsson flauta ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands, Schola cantorum og Mótettukór Hallgrímskirkju (kórstj.: Hörður Áskelsson). Stjórnandi: Bernharður Wilkinsson. Fimmtudaginn 1. júní kl. 19.30. Meira
3. júní 2006 | Leiklist | 648 orð | 1 mynd

Klámið í auga sjáandans

Höfundur: Anthony Neilson, þýðendur: Stefán Hallur Stefánsson og Vignir Rafn Valþórsson. Leikstjóri: Jón Páll Eyjólfsson. Leikendur: Arndís Hrönn Egilsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir og Stefán Hallur Stefánsson. Sjóminjasafnið við Grandagarð 31. maí 2006. Meira
3. júní 2006 | Tónlist | 199 orð | 1 mynd

Kvartett Jóns Páls og Árna Scheving

Í DAG hefst hin árvissa djasssumartónleikaröð veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu. Meira
3. júní 2006 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Lady & Bird á Barnum

SÍÐASTA fransk-íslenska tónlistarkvöldið í bili fer fram á Barnum við Laugaveg í kvöld. Viðburðirnir eru haldnir í samstarfi við franska sendiráðið, en þar hafa franskir plötusnúðar og hljómlistarmenn þeytt skífum ásamt Barða í Bang Gang. Meira
3. júní 2006 | Myndlist | 153 orð | 1 mynd

Leiðsögn Friðriks Þórs á Listasafni Íslands

FRIÐRIK Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmaður sér um leiðsögn um sýningu Steingríms Eyfjörð í Listasafni Íslands á morgun 4. júní, kl. 14. Meira
3. júní 2006 | Myndlist | 594 orð | 1 mynd

Listamaðurinn sem goðsögn

Sýningin stendur til 11. júní Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18 Meira
3. júní 2006 | Myndlist | 575 orð | 1 mynd

Nína í samhengi

Nína Tryggvadóttir. Til 4. júní 2006. Meira
3. júní 2006 | Bókmenntir | 143 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

HJÁ Vöku-Helgafelli er komin út matreiðslubókin Meðlæti. 200 uppskriftir og hugmyndir . "Gott meðlæti getur gert gæfumuninn í velheppnaðri máltíð og magnað upplifun bragðlaukanna. Meira
3. júní 2006 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Nýtt af nálinni

HLJÓMSVEITIN Hjálmar verður með tónleika á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll í kvöld. Meira
3. júní 2006 | Myndlist | 52 orð | 1 mynd

Ofin myndverk Ásgerðar

Hallgrímskirkja | Ásgerður Búadóttir opnar í dag sýningu á ofnum myndverkum í Hallgrímskirkju. Ásgerður hefur lengi verið einstök í íslenskri myndlistarhefð - lítur á sig sem myndlistarmann er nýtir sér vefnaðinn sem miðil við að finna sköpun sinni... Meira
3. júní 2006 | Myndlist | 716 orð | 1 mynd

Óléttukjólar og einkennilegar húsmæður

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is HÚSMÓÐIRIN verður í aðalhlutverki samsýningar þriggja listakvenna sem verður opnuð í dag klukkan 16 í sal Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu. Meira
3. júní 2006 | Tónlist | 636 orð | 1 mynd

Ótal blæbrigði blússins

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is NÚ um hvítasunnuhelgina stendur yfir alþjóðleg tónlistarhátíð á Akureyri (AIMfestival) en að henni stendur áhugamannafélag þar nyrðra sem stefnir á að gera hátíðina að árlegum viðburði. Meira
3. júní 2006 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Rachel Weisz eignaðist dreng

BRESKA leikkonan og Óskarsverðlaunahafinn Rachel Weisz eignaðist sitt fyrsta barn í síðustu viku, en faðirinn er kærasti hennar, leikstjórinn Darren Aronofsky. Þau eignuðust dreng. Meira
3. júní 2006 | Fjölmiðlar | 112 orð | 1 mynd

Reykjavík Trópík

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Reykjavík Trópík hófst í gær og þá sendi Popplandið á Rás 2 þátt sinn beint út frá tónleikastaðnum en tónleikarnir fara fram í 2.000 manna sirkustjaldi sem er staðsett fyrir framan Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Meira
3. júní 2006 | Tónlist | 209 orð | 1 mynd

Richards baðst afsökunar

HLJÓMSVEITIN Rolling Stones lætur ekki deigan síga þrátt fyrir höfuðmeiðsl og háan aldur. Meira
3. júní 2006 | Myndlist | 532 orð | 1 mynd

Riddarar sannleikans

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Í LISTASAFNI ASÍ á Freyjugötu 41 verður í dag opnuð sýningin "ASÍ - FRAKTAL - GRILL". Meira
3. júní 2006 | Menningarlíf | 72 orð

Sagnamannahátíð í Landnámssetri

Nú um hvítasunnuhelgina mun Landnámssetur Íslands í Borgarnesi standa fyrir sagnamannahátíð. Meira
3. júní 2006 | Myndlist | 183 orð

Sögð hafa staðsett sig í tímahylki

HInn 1. júní birtist ritdómur á vefsíðu Berlingske Tidende um verk myndlistarkonunnar Louisu Matthíasdóttur undir yfirskriftinni "sófaverk". Meira
3. júní 2006 | Tónlist | 49 orð

Tónleikar í Eskifjarðarkirkju

ESKFIRÐINGURINN Þorsteinn Helgi Árbjörnsson heldur tónleika í kirkjumiðstöðinni á Eskifirði í kvöld ásamt bandarísku söngkonunni Janette A. Zilioli. Meira
3. júní 2006 | Menningarlíf | 438 orð | 2 myndir

Uppbyggjandi umhverfislist

Á hverjum degi lít ég mjög svo uppbyggjandi umhverfislist hér í borginni minni. Meira

Umræðan

3. júní 2006 | Aðsent efni | 235 orð

Baksjá

ÞEGAR Ingibjörg Sólrún Gísladóttir vann einn stærsta pólitíska sigurinn í sveitarstjórnarkosningasögunni árið 1994 var það ekki sízt vegna persónulegs trúverðugleika hennar sjálfrar, styrkrar raddar og strákslegra uppástöndugheita, sem hinn löturþreytti... Meira
3. júní 2006 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Endurskoðum verkaskiptinguna

Hrund Rudolfsdóttir fjallar um verkaskiptingu hins opinbera og einkaaðila: "Mestu skiptir að verkaskipting opinberra aðila og einkaaðila sé með þeim hætti að hver og einn sinni því sem hann gerir best." Meira
3. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 390 orð

Enn er kjötsalinn kominn á kreik

Frá Margréti Jónsdóttur, Akranesi: "BALDVIN Jónsson, sem verið hefur í vinnu hjá íslenskum yfirvöldum frá 1995, við að selja kjöt til útlanda, sem kostar okkur landsmenn litlar 25 milljónir á ári, harmar í Fréttablaðinu 31. maí, að skortur sé á kjöti til útflutnings." Meira
3. júní 2006 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Frumleg tök á rökum um ríkislyfjainnflutning

Ingunn Björnsdóttir svarar grein Jakobs Fals Garðarssonar um Lyfjaverslun ríkisins: "Liður í að verja skattpeningunum vel er að skoða mismunandi hugmyndir með opnum huga. Lyfjaverslun ríkisins er skoðunarverð hugmynd þótt óljóst sé enn hvort hún er góð." Meira
3. júní 2006 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Geðvernd í raun

Páll Eiríksson fjallar um geðvernd: "Í þjóðfélagi okkar í dag eru margir brestir, sem verða til þess að einstaklingar gleymast, falla milli stóla og fá ekki þá hjálp sem þeir þurfa og eiga kröfu til." Meira
3. júní 2006 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Hærri skattleysismörk

Sigurður T. Sigurðsson fjallar um skattleysismörk: "Krafa okkar er að skattleysismörkin verði aldrei lægri en umsamin lágmarkslaun aðila vinnumarkaðarins." Meira
3. júní 2006 | Aðsent efni | 596 orð | 1 mynd

Landið okkar

Erla Magna Alexandersdóttir fjallar um ásókn í landið: "Frakkar eru yfirleitt róttækir í andmælum, við gætum kannski að minnsta kosti reynt að segja eitthvað t.d. í búðinni - er ég að kaupa eitruð matvæli fyrir börnin mín?" Meira
3. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 402 orð

Lítil hótelsaga

Frá Sigvalda Friðgeirssyni: "ÉG ER nýkominn úr ferðalagi með gest frá Chicago sem var hér í tíu daga. Við höfðum viðkomu á helstu ferðamannastöðum suðurlands og gistum í hótelum og bændagistingu. Fengum víðast hvar frábæra þjónustu á skaplegu verði." Meira
3. júní 2006 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd

Nokkur orð um starfsemi KÍ að gefnu tilefni

Guðrún Agnarsdóttir svarar Hauki Þorvaldssyni um starfsemi Krabbameinsfélags Íslands: "Það er mikilvægt að hlusta á gagnrýni, taka tillit til hennar til að bæta úr því sem áfátt er eða að gera gott betra. Nauðsynlegt er þó að hún sé á réttum rökum reist en ekki misskilningi og þar duga samræður best." Meira
3. júní 2006 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Ræktaðu ilminn sem í þér blundar

Sigurbjörn Þorkelsson skrifar hugleiðingu í tilefni hvítasunnu: "Þú varst nefnilega ekki settur í heiminn til að hrifsa til þín völd eða veraldlegan auð heldur til þess að elska og gefa." Meira
3. júní 2006 | Aðsent efni | 861 orð | 1 mynd

Samræmd vitleysa í íslensku

Ingunn Snædal fjallar um samræmd próf: "Það var bagalegt fyrir okkur sem störfum í þessum geira að eini ráðherrastóllinn sem laus var þegar poppa þurfti upp ímynd Sjálfstæðisflokksins skyldi vera þessi." Meira
3. júní 2006 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Skerðing stúdentsprófs: Raunveruleiki og kökuskreytingar

Ármann Halldórsson fjallar um styttingu náms til stúdentsprófs: "Það er ósk mín að yfirvöld menntamála beri gæfu til að þess að vinna að framförum og breytingum í menntamálum þannig að á Íslandi verði til fjölbreytt flóra spennandi framhaldsskóla." Meira
3. júní 2006 | Aðsent efni | 443 orð | 2 myndir

Sögufölsunarfélagið?

Jón Baldvin Hannibalsson skrifar um efnistök blaðsins "Átökin um auðlindina": "Þarna er hvergi vikið að hlut Lúðvíks Jósepssonar, sem var sjávarútvegsráðherra í bæði skiptin, 1958 og 1972, frekar en að hann hafi ekki verið til." Meira
3. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 170 orð

TR og hjartalæknar - "hringavitleysa"

Frá Hallfríði Georgsdóttur: "UNDIRRITUÐ átti pantaðan tíma hjá hjartalækni 2. maí sl. Þar sem tilvísunarkerfi gekk í gildi 1. apríl hafði ég samband við heimilislækni og fékk tilvísun með mér, til að spara mér ferð í Tryggingastofnun, að ég hélt. En ekki aldeilis." Meira
3. júní 2006 | Aðsent efni | 516 orð | 1 mynd

Um orkusköpun og áliðnað

Gísli Gunnarsson fjallar um virkjanir og áliðnað: "Hvernig væri að byggja upp volduga endurvinnslustöð áls í stað fyrirhugaðrar álverksmiðju í Helguvík eða Húsavík og í tengslum við hana verksmiðjur sem ynnu einhverjar vörur úr álinu með aðstoð hins alþekkta íslenska hugvits?" Meira
3. júní 2006 | Velvakandi | 392 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Stóra strætómálið SEM vagnstjóri hjá Strætó bs. og áður SVR, langar mig að leggja orð í belg um breytingarnar undanfarið. Fyrir um 3 árum, þegar fyrstu drög voru kynnt, komu strax fram efasemdir. Meira
3. júní 2006 | Aðsent efni | 480 orð | 2 myndir

Viðskipta- og hagfræðideild - spennandi kostur

Elísabet Ósk Guðjónsdóttir og Lárus Lúðvíksson fjalla um námsleiðir innan viðskiptadeilar HÍ: "Viðskipta- og hagfræðideild leggur metnað sinn í að veita nemendum sínum hagnýta þekkingu, þjálfa þá í að beita faglegum vinnubrögðum og búa þá undir fjölbreytt störf." Meira
3. júní 2006 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Viltu vinna á LSH?

Kristján Guðmundsson fjallar um starfsaðstöðu á Landspítala háskólasjúkrahúsi: "Ég bind vonir mínar við að nýr heilbrigðisráðherra komi þessari stofnun til bjargar svo að við sem störfum á LSH fáum frið og tíma til að sinna áfram veiku fólki á þann hátt að sómi sé að." Meira

Minningargreinar

3. júní 2006 | Minningargreinar | 245 orð | 1 mynd

ASTRID ELLINGSEN

Astrid Emilie Ellingsen fæddist 14. júní 1927. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík föstudaginn 19. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 29. maí. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2006 | Minningargreinar | 1748 orð | 1 mynd

GEIR ÓFEIGSSON

Geir Ófeigsson fæddist í Næfurholti 3. apríl 1916. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 25. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ófeigur Ófeigsson, f. 23. ágúst 1877, d. 8. júní 1924 og Elín Guðbrandsdóttir, f. 8. apríl 1881, d. 24 . apríl 1956. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2006 | Minningargreinar | 506 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR DAÐASON

Guðmundur Daðason fæddist á Dröngum á Skógarströnd 13. nóvember árið 1900. Hann lést á dvalarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 12. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Narfeyrarkirkju á Skógarströnd 20. maí. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2006 | Minningargreinar | 362 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÁGÚSTA GUÐMUNDSDÓTTIR

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir fæddist á Ytra-Hóli í Landeyjum 2. ágúst árið 1914. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 26. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Laugarneskirkju 12. maí Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2006 | Minningargreinar | 244 orð | 2 myndir

HAFSTEINN HERMANNÍUSSON

Hafsteinn Hermanníusson fæddist í Reykjavík 30. júní 1948. Hann lést á heimili sínu 1. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fossvogskapellu 9. maí Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2006 | Minningargreinar | 351 orð | 1 mynd

ÍVA BJARNADÓTTIR

Íva Bjarnadóttir fæddist í Miklaholtsseli í Miklaholtshreppi 28. september 1916. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut að morgni sunnudaginn 14. maí síðastliðinn og var jarðsungin frá Grafarvogskirkju 26. maí. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2006 | Minningargreinar | 1727 orð | 1 mynd

KRISTJANA MARGRÉT ÓLAFSDÓTTIR

Kristjana Margrét Ólafsdóttir fæddist á Snæfjöllum á Snæfjallaströnd við Ísafjarðardjúp 17. júlí 1917. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði fimmtudaginn 25. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Pétursson bóndi, f. á Dröngum 5. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2006 | Minningargreinar | 123 orð | 1 mynd

LAUFEY ÞÓRÐARDÓTTIR

Laufey Þórðardóttir fæddist á Sveinsstöðum í Neshreppi utan Ennis 5. ágúst 1912. Hún lést 10. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 19. maí. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2006 | Minningargreinar | 2127 orð | 1 mynd

MAGNÚS S. JÓSEPSSON

Magnús Sigurgeir Jósepsson fæddist á Fremri-Hrafnabjörgum 8. apríl 1908. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjóli 24. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jósep Jónasson bóndi á Fremri-Hrafnabjörgum, f. 23. ágúst 1858, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2006 | Minningargreinar | 562 orð | 1 mynd

ÓLAFUR SIGURGEIRSSON

Ólafur Sigurgeirsson fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1948. Hann lést á heimili sínu, Boðagranda 8, fimmtudaginn 27. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 5. maí. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2006 | Minningargreinar | 548 orð | 1 mynd

PÁLMI GUÐMUNDSSON

Pálmi Guðmundsson fæddist í Súðavík 23. janúar 1954. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness föstudaginn 19. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 26. maí. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2006 | Minningargreinar | 321 orð | 1 mynd

RAKEL GUÐRÚN ALDÍS BENJAMÍNSDÓTTIR

Rakel Guðrún Aldís Benjamínsdóttir fæddist 26. janúar 1947. Hún andaðist á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 9. maí síðastliðinn og var jarðsungin frá Hagakirkju 20. maí. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2006 | Minningargreinar | 962 orð | 1 mynd

SIGURÐUR EIRÍKSSON

Sigurður Eiríksson fyrrum bóndi í Sauðanesi fæddist á Miðskeri 21. júlí 1918. Hann lést 28. maí síðastliðinn. Sigurður var næstelstur fimm barna þeirra Eiríks Sigurðsonar og Steinunnar Sigurðardóttur. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2006 | Minningargreinar | 4135 orð | 1 mynd

UNA THORBERG ELÍASDÓTTIR

Una Thorberg Elíasdóttir fæddist á Efra-Vaðli á Barðaströnd 17. apríl 1915. Hún lést á sjúkrahúsinu á Patreksfirði 26. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elías Ingjaldur Bjarnason, f. 16. ágúst 1888, d. 31. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

3. júní 2006 | Sjávarútvegur | 87 orð | 1 mynd

Minni hagnaður Fiskmarkaðar Íslands

FISKMARKAÐUR Íslands hagnaðist um tæpar 40 milljónir króna á fyrstu þremur mánuðum þessa árs. Þetta er um 10 milljónum króna minni hagnaður en á sama tímabili á síðasta ári. Meira
3. júní 2006 | Sjávarútvegur | 601 orð | 1 mynd

Sló telegrafinu á hæga ferð

Nú var allt klárt til að kasta trollinu. Lykilmenn fóru á sinn stað. Annar stýrimaður og gilsari að spili, forhleramaður að fremri toggálga, pokamaður að afturgálga. Stýrimaður hífði slakann af gröndurunum. Meira

Viðskipti

3. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Dollar veikist gagnvart evru

BANDARÍKJADOLLAR veiktist um 0,9% gagnvart evrunni í gær. Í Vegvísi greiningardeildar Landsbankans segir að þetta hafi gerst í kjölfar fregna um að störfum í Bandaríkjunum hefði fjölgað minna í maí en gert var ráð fyrir, eða um 75.000 í stað 170.000. Meira
3. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 244 orð

Einfaldara og betra regluverk

UMBÆTUR í stjórnsýslu eru ekki verkefni sem tekið er fyrir einu sinni heldur þarf stöðugt að vera að huga að því hvernig hægt er að gera hlutina betur. Meira
3. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Húsasmiðjan tekur við rekstri KASK

HÚSASMIÐJAN hefur yfirtekið rekstur KASK byggingarvara á Höfn í Hornafirði. Með tilkomu nýrrar verslunar á Höfn eru Húsasmiðjuverslanir á landsbyggðinni orðnar 13 talsins auk verslana Ískrafts og Blómavals. Meira
3. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 31 orð

Krónan styrkist um 0,5%

KRÓNAN styrktist um 0,5% í gær en gengisvísitalan lækkaði úr 127,2 stigum í 126,6 stig í 12,6 milljarða veltu. Gengi dollars er nú um 71,1 króna og evru um 91,9... Meira
3. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 37 orð | 1 mynd

Ráðherra vígði

RANGUR myndatexti var með frétt um vígslu nýrra skipa Samskipa í Rotterdam í blaðinu í gær. Meðfylgjandi mynd var ekki af eiginkonu borgarstjórans í Rotterdam heldur samgönguráðherra Hollands , frú Körlu Peijs. Beðist er velvirðingar á... Meira
3. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 282 orð | 1 mynd

Samskip útiloka ekki frekari uppkaup erlendis

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ÓLAFUR Ólafsson, stjórnarformaður Samskipa, segir það vera inni í myndinni að félagið ráðist í frekari yfirtökur á erlendum flutningafyrirtækjum á næstunni. Meira
3. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Skýrr og Teymi sameinast

SKÝRR og Teymi verða sameinuð á næstunni. Bæði fyrirtækin eru dótturfélög Kögunar , sem er í meirihlutaeigu Dagsbrúnar. Meira
3. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 243 orð | 1 mynd

Tekjur ríkissjóðs aukast

HEILDARTEKJUR ríkissjóðs voru 124,6 milljarðar á fyrsta ársþriðjungi þessa árs sem er 10,3 milljörðum meiri innheimta en á sama tíma í fyrra, eða um 9% aukning. Þetta kemur fram í Vefriti fjármálaráðuneytisins. Meira
3. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Úrvalsvísitalan hækkar um 1,7%

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu um 10,6 milljörðum króna. Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um 5, 7 milljarða. Úrvalsvísitala aðallista hækkaði um 1,7% og er lokagildi hennar 5.843 stig . Meira

Daglegt líf

3. júní 2006 | Ferðalög | 317 orð | 1 mynd

Allt um Ítalíu og Róm

Ferða-, menningar- og söguvefurinn Rómarvefurinn er fimm ára um þessar mundir. Vefurinn er, eins og nafnið gefur til kynna, helgaður menningu og sögu Ítalíu með sérstaka áherslu á Róm. Meira
3. júní 2006 | Ferðalög | 299 orð | 2 myndir

Bestu eyjar Miðjarðarhafsins

Miðjarðarhafseyjar eru vinsæll áfangastaður ferðamanna á sumrin. Meira
3. júní 2006 | Ferðalög | 143 orð | 1 mynd

Ekki ókeypis áfengi hjá SAS

Frá og með 1. október nk. hættir SAS-flugfélagið að bjóða farþegum upp á ókeypis áfengi á almennu farrými í lengri flugferðum, þ.e. út fyrir Evrópu. Á fréttavef Aftenposten kemur fram að 1,2 milljónir ferðist með SAS á viðkomandi leiðum á ári. Meira
3. júní 2006 | Afmælisgreinar | 467 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÁRNADÓTTIR

Guðrúnu man ég fyrst veturinn 1950-51, þegar þriðjubekkingar Menntaskólans í Reykjavík voru kvaddir til berklaskoðunar í gömlu Líkn. Meira
3. júní 2006 | Ferðalög | 481 orð | 1 mynd

Hótel í fuglaparadís

Í fuglaparadísinni Flatey á Breiðafirði verður í dag, laugardaginn 3. júní, opnað Hótel Flatey. Þar verður boðið upp á ýmislegt góðgæti úr Breiðafirðinum, hægt verður að leigja kajak og ýmislegt fleira skemmtilegt í boði. "Frá og með 3. Meira
3. júní 2006 | Ferðalög | 302 orð | 2 myndir

Hús til leigu á Skagen Skagen, nyrsti oddi Danmerkur, er vinsæll...

Hús til leigu á Skagen Skagen, nyrsti oddi Danmerkur, er vinsæll ferðamannastaður, ekki síst fyrir myndlistarmenn og áhugafólk um myndlist og verk Skagen-málaranna. Meira
3. júní 2006 | Ferðalög | 768 orð | 2 myndir

Lifandi tónlist á hverju horni

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Kúba er ekki ódýrt land en mjög áhugavert. Meira
3. júní 2006 | Ferðalög | 136 orð | 1 mynd

Sjóböð og siglingar

Norðurlandabúar gera mikið af því að synda í sjó og vötnum á sumrin. Gildir einu hvort þeir búa í borg eða sveit, þeim þykir nauðsynlegt að kæla sig niður yfir hásumarið. Kaupmannahafnarbúar eru engin undantekning og á vefnum visitcopenhagen. Meira
3. júní 2006 | Ferðalög | 823 orð | 2 myndir

Svalt ævintýri

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Fimm ára draumur hjónanna Þóru Hrannar Njálsdóttur og Sigurjóns Péturssonar rættist nýlega þegar þau lögðu upp í vélsleðaferð um Alaska og Kanada með nákvæma ferðaáætlun í farteskinu. Meira
3. júní 2006 | Ferðalög | 261 orð | 2 myndir

Sveitahótel náttúrubarnsins

Hótel Látrabjarg hefur nú verið opnað í Örlygshöfn í Patreksfirði. Það býður m.a. upp á tólf rúmgóð herbergi með þráðlausri nettengingu, setustofu og matsal. Meira
3. júní 2006 | Ferðalög | 244 orð | 1 mynd

Veitingahús þar sem börnin njóta sín

Veitingastaðir, sem taka vel á móti börnum, eru kærkomnir fyrir fjölskyldufólk á ferðalagi. Kaupmannahöfn er algengur áfangastaður og á vefnum visitcopenhagen.dk eru gefnar ábendingar um barnvæna veitingastaði. Meira

Fastir þættir

3. júní 2006 | Í dag | 508 orð | 1 mynd

Áhrif veðurfarsbreytinga á orkumál

Árni Snorrason er fæddur árið 1954. Hann útskrifaðist með B.Sc. í eðlisfræði frá HÍ og lauk doktorsnámi í vatnaverkfræði við háskólann í Illinois 1983. Meira
3. júní 2006 | Fastir þættir | 136 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Stórmót Bridsfélags Menntaskólans að Laugarvatni Bridsmót verður haldið 16. júní á Nordica Hotel þar sem stemningin verður í líkingu við gamla góða árshátíðartvímenninginn á Laugarvatni. Hefst mótið kl. 19 og verður keppnisgjaldi stillt í hóf. Meira
3. júní 2006 | Í dag | 2039 orð | 1 mynd

Ferming í Dómkirkjunni 4. júní kl. 11.

Ferming í Dómkirkjunni 4. júní kl. 11. Fermd verða: Benjamín Mark Reedman, Kirkjugarðsstíg 6. Breki Bergþórsson, Vesturvallagötu 7. Einar Ármann Valgarðsson, Hringbraut 114. Ólafur B. Jónsson, Nýlendugötu 23. Snorri Steinn Sigurðsson, Hjarðarhaga 46. Meira
3. júní 2006 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessir duglegu drengir, Björgvin Páll, Örvar Þór, Arnar...

Hlutavelta | Þessir duglegu drengir, Björgvin Páll, Örvar Þór, Arnar Máni og Daníel Freyr, söfnuðu flöskum að andvirði kr. 13.249 sem þeir gáfu til Rauða kross Íslands, söfnunar vegna jarðskjálfta í... Meira
3. júní 2006 | Fastir þættir | 848 orð

Íslenskt mál

Lýsingarorðið vandur getur merkt ‘erfiður, vandasamur, sem vandi fylgir' og nafnorðið ábót merkir ‘umbót, úrbót'. Úr eldra máli er kunnugt orðasambandið mikilla bóta er á e-ð vant og til þess má rekja lo. ábótavant (hk.et. Meira
3. júní 2006 | Í dag | 2181 orð | 1 mynd

(Jóh. 14.)

Guðspjall dagsins: Hver sem elskar mig. Meira
3. júní 2006 | Fastir þættir | 742 orð | 4 myndir

Nú er að duga eða drepast

20. maí-4. júní 2006 Meira
3. júní 2006 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: "Trúið á ljósið meðan þér hafið ljósið, svo að þér...

Orð dagsins: "Trúið á ljósið meðan þér hafið ljósið, svo að þér verðið börn ljóssins." (Jóh. 12, 36. Meira
3. júní 2006 | Í dag | 784 orð | 1 mynd

Síðdegis- og kvöldstundir í Akureyrarkirkju í sumar Á hverju sumri koma...

Síðdegis- og kvöldstundir í Akureyrarkirkju í sumar Á hverju sumri koma tugir þúsunda ferðamanna í Akureyrarkirkju. Kirkjan hefur verið opin til klukkan 17 á daginn yfir sumarið en frá 1. Meira
3. júní 2006 | Fastir þættir | 211 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 d6 5. d4 Rc6 6. Rc3 Bf5 7. d5 Re5 8. Rxe5 dxe5 9. h3 0-0 10. 0-0 Dc8 11. Kh2 h5 12. b3 e4 13. Bg5 Rh7 14. Bd2 e3 15. fxe3 Be5 16. e4 Bd7 17. Hc1 h4 18. Bf4 hxg3+ 19. Bxg3 Bxg3+ 20. Kxg3 e5 21. Dd2 Kg7 22. h4 Dd8 23. Meira
3. júní 2006 | Fastir þættir | 289 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Sautjándi júní er framundan, og lendir á laugardegi. Þvílík spæling! Meira

Íþróttir

3. júní 2006 | Íþróttir | 131 orð

Alfreð mætir Dönum nyrðra

FYRSTI leikur íslenska landsliðsins í handknattleik undir stjórn Alfreðs Gíslasonar verður gegn Dönum á gamla heimavelli Alfreðs, KA-heimilinu á Akureyri á þriðjudagskvöldið kl. 19.35. Meira
3. júní 2006 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

Barcelona fær leyfi til að ræða við Eið

CHELSEA hefur gefið Evrópumeisturum Barcelona leyfi til að ræða við Eið Smára Guðjohnsen, landsliðsfyrirliða Íslands í knattspyrnu, um kaup og kjör. Meira
3. júní 2006 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

* ENGLANDSMEISTARAR Chelsea hafa samþykkt að greiða Manchester United og...

* ENGLANDSMEISTARAR Chelsea hafa samþykkt að greiða Manchester United og norska félaginu Lyn samtals 16 milljónir punda, um 2,1 milljarða króna, fyrir nígeríska knattspyrnumanninn John Obi Mikel . Meira
3. júní 2006 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

FH (1) 2.4102.410 KR (2)

FH (1) 2.4102.410 KR (2) 4.7202.360 ÍA (1) 1.3331.333 Valur (2) 2.3501.175 Keflavík (2) 2.3201.160 Grindavík (2) 2.2961.148 Víkingur R. (2) 2.1831.092 Fylkir (2) 2.1641.082 Breiðablik (3) 3.0531.018 ÍBV (3) 2.071690 Samtals 24.900. Meðaltal 1.245. Meira
3. júní 2006 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

FH 606 KR 418 Breiðablik 909

FH 606 KR 418 Breiðablik 909 Fylkir 909 ÍBV 10010 ÍA 8112 Valur 12012 Keflavík 11115 Grindavík 10218 Víkingur R. 13221 * Gefið er eitt refsistig fyrir gult spjald og fjögur fyrir rautt... Meira
3. júní 2006 | Íþróttir | 62 orð

Frakki til liðs við KA

FRANSKUR knattspyrnumaður, Jalall Azarkane, er genginn til liðs við 1. deildarlið KA eftir að hafa verið hjá því til reynslu undanfarna daga. Azarkane er 25 ára gamall sóknarmaður og lék síðast með franska 4. deildarliðinu US Le Pontet. Meira
3. júní 2006 | Íþróttir | 105 orð

Fram mætir Haukum

FRAMARAR, sem léku til úrslita í VISA-bikarnum, bikarkeppni KSÍ, í meistaraflokki karla, síðasta haust mæta Haukum á útivelli í 4. umferð forkeppninnar en dregið var til hennar í gær. Meira
3. júní 2006 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd

* GUNNAR H. Kristinsson , sem lék með Keflvíkingum í knattspyrnunni á...

* GUNNAR H. Kristinsson , sem lék með Keflvíkingum í knattspyrnunni á síðasta ári, er genginn til liðs við 1. deildar lið Leiknis R. Meira
3. júní 2006 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Hér má sjá markskot liðanna

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan mörk skoruð: Valur 66(35)6 Fylkir 57(30)5 Breiðablik 54(27)9 ÍA 48(20)5 Keflavík 45(25)7 KR 44(16)3 Víkingur R. Meira
3. júní 2006 | Íþróttir | 134 orð

HSÍ sendir "njósnara" til Eskilstuna

HSÍ hyggst senda mann til Eskilstuna á miðvikudagi til þess að taka upp leik Svía og Eistlendinga sem þar fer fram en það verður eini opinberi landsleikur Svía áður en þeir mæta Íslendingum í Globen-höllinni í Stokkhólmi sunnudaginn 11. Meira
3. júní 2006 | Íþróttir | 96 orð

KNATTSPYRNA

KNATTSPYRNA 3. deild karla C Kári - Hvöt 1:3 Staðan: Hvöt 22008:16 Skallagrímur 21015:53 Kári 21013:43 Neisti H. 10101:11 Snæfell 20111:61 Tindastóll 10011:20 Vináttulandsleikir Þýskaland - Kólumbía 3:0 Michael Ballack 21., Bastian Schweinsteiger 38. Meira
3. júní 2006 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Marel Baldvinsson, Breiðabliki 5 Jóhann Þórhallsson

Marel Baldvinsson, Breiðabliki 5 Jóhann Þórhallsson, Grindavík 4 Christian Christiansen, Fylki 3 Garðar B. Gunnlaugsson, Val 3 Tryggvi Guðmundsson, FH 3 Viktor B. Meira
3. júní 2006 | Íþróttir | 771 orð | 1 mynd

Með strætó á æfingar

"ÞAÐ er mjög gaman að fá tækifæri í norsku úrvalsdeildinni og deildin er mun sterkari en margir halda. Meira
3. júní 2006 | Íþróttir | 580 orð | 1 mynd

Ná Keflvíkingar að stöðva meistarana?

KEFLVÍKINGAR eru ábyrgir fyrir því að hafa hleypt spennu í úrvalsdeildina í knattspyrnu. Þeir sækja Íslandsmeistara FH heim í Kaplakrikann á mánudagskvöldið, í stórleik 5. umferðarinnar, en liðin tvö eru í tveimur efstu sætunum. Meira
3. júní 2006 | Íþróttir | 141 orð

Ólöf María yfir pari

ÓLÖF María Jónsdóttir úr Keili er í 56.-73. sæti á KLM-mótinu í golfi sem fram fer í Hollandi en fyrsta keppnisdegi lauk í gær. Ólöf lék á tveimur höggum yfir pari. Leah Hart frá Ástralíu er efst á 7 höggum undir pari. Meira
3. júní 2006 | Íþróttir | 287 orð

"Á sömu línunni"

"GUÐMUNDUR kemur eingöngu inn í þetta tímabundna verkefni, ekki sem aðstoðarþjálfari heldur sem aðstoðarmaður minn," sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari í handknattleik, í gær þegar gjört var heyrum kunnugt að hann hefði fengið Guðmund... Meira
3. júní 2006 | Íþróttir | 135 orð

Sigmundur er efstur

SIGMUNDUR Einar Másson, kylfingur úr GKG, er í efsta sæti eftir tvo daga á opna austurríska áhugamannamótinu en hann lék á 75 höggum á öðrum degi mótsins í gær eða tveimur höggum yfir pari vallar. Hann er samtals á tveimur höggum yfir pari. Meira
3. júní 2006 | Íþróttir | 250 orð

Tvö langbestu liðin mætast

FLEST bendir til þess að Breiðablik og Valur heyji einvígi um Íslandsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu á þessu sumri og að innbyrðis leikir liðanna fari langt með að ráða úrslitum um hvort Íslandsbikarinn hafni í Kópavogi eða á Hlíðarenda. Meira
3. júní 2006 | Íþróttir | 204 orð

Um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Kaplakrikavöllur: FH - KR 14 Valbjarnarvöllur: Valur - Breiðablik 16 1.deild kvenna B: Eskifjarðarv. Meira
3. júní 2006 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins

Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Viktor B. Arnarsson, Víkingi 7 Marel Baldvinsson, Breiðabliki 5 Jónas G. Meira

Barnablað

3. júní 2006 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

Asnatagl

Aumingja litli asninn hefur týnt taglinu sínu. Hvernig væri að hjálpa... Meira
3. júní 2006 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

Blómadýrð!

Litið þessi fallegu sumarblóm eftir númerum - eða smekk! 1 = ljósgrænn, 2 = dökkgrænn, 3 = rauður, 4 = bleikur, 5 = appelsínugulur, 6 = gulur, 7 = fjólublár, 8 = brúnn, 9 = hvítur, 10 =... Meira
3. júní 2006 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Blómarós

Þessi unga blómarós er að leita að fallegasta blóminu í garðinum. Getur þú hjálpað... Meira
3. júní 2006 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Dýravinkonur

Það má með sanni segja að öll dýrin á myndinni séu vinir. Hvað ætli séu mörg dýr á þessari góðu teikningu? Melkorka Þorkelsdóttir sem er átta ára sendi okkur... Meira
3. júní 2006 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Einn góður...

"Tókstu strákinn þinn í gegn fyrir að herma eftir mér?" spurði kennarinn. "Já, ég sagði honum að láta ekki eins og fífl," svaraði... Meira
3. júní 2006 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Eldkassaofurhetja

Þessi glæsilegi skrípókarl er eldkassaofurhetja að sögn listamannsins Ólafs Elliða Halldórssonar, 7... Meira
3. júní 2006 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Eldspýtnaturn

Það má keppa í því hver getur byggt hæsta eldspýtnaturninn. Raðið eldspýtunum eins og minni myndin sýnir. Góða... Meira
3. júní 2006 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Geimvera

Einu sinni langt, langt út í geimi var geimvera sem átti mjög bágt. En svo kom geimfari og þeir voru vinir og fóru heim til hans. Viktor Snær 6 ára, Breiðholti,... Meira
3. júní 2006 | Barnablað | 7 orð | 1 mynd

Hjálp?

Myndirðu vilja mæta þessu...á sundspretti í... Meira
3. júní 2006 | Barnablað | 729 orð | 1 mynd

Hlöðukötturinn - fyrri hluti

Mjása var óánægð með heimilið sitt. Hún var alltof fínn köttur til þess að láta einhverja krakkarassa toga í skottið á sér og strjúka feldinn hennar öfugt. Já, Mjása var búin að fá sig fullsadda af þessari óvirðingu! Meira
3. júní 2006 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Kafteinn á flótta

Hér má sjá sjálfan kaftein Ofurbrók á harðaspretti í túlkun 7 ára listamannsins Páls Stefáns Magnússonar úr... Meira
3. júní 2006 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Kafteinn og félagar

Jakob Þór Magnússon 5 ára snilldarteiknari sendi okkur þessa mynd af kafteini Ofurbrók og nokkrum... Meira
3. júní 2006 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Kirsuberjatré

Þessi fögru kirsuberjatré í blóma eru tvö og tvö eins. En hver þeirra? Lausn... Meira
3. júní 2006 | Barnablað | 6 orð

Lausnir

Kirsuberjatré:1&8, 2&7, 3&5, 4&6 eru... Meira
3. júní 2006 | Barnablað | 214 orð | 4 myndir

Ljóðaljóð

Árstíðirnar Haustið er fagurt Af litum er nóg Unaðslega magurt Svanir og fuglar í vetrarfrí Traustir þeir koma aftur á ný. Vorið er að koma Okkar á milli er vor Raunar er það ekki komið. Meira
3. júní 2006 | Barnablað | 81 orð | 1 mynd

Pennavinir

Hæ, hæ, ég heiti Lára Lind og ég óska eftir pennavinkonu á aldrinum 9-11 ára. Sjálf er ég 10 ára. Áhugamál mín eru tónlist, íþróttir og söngur. Kveðja, Lára Lind Jakobsdóttir Sólvöllum 2 240 Grindavík Hæ, hæ! Meira
3. júní 2006 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

"Óþekktarormur, það er þú!" Þannig nagdýrið mælti nú. Stingdu...

"Óþekktarormur, það er þú!" Þannig nagdýrið mælti nú. Stingdu þér knollhnís og stattu á haus, staulinn þinn! Ertu heyrnarlaus? Meira
3. júní 2006 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

" Þetta er skrípói "

...heitir fína myndin hans Steins Völundar Halldórssonar, 7 ára listamanns úr... Meira
3. júní 2006 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Stelpa að sippa

Það er svo skemmtilegt að fara út að sippa þegar sólin er farin að skína. Karítas Haraldsdóttir er ein þeirra sem nýtur þess að sippa í góða veðrinu og teikna myndir þegar... Meira
3. júní 2006 | Barnablað | 333 orð | 3 myndir

Stemningin aftast í rútunni

Um þessar mundir er skólahald lausara í reipunum en venjulega. Skólahald er brotið upp og krakkar fara í meðal annars göngur, í fjörur eða í hjólreiðaferðir með kennurum sínum. Flestir skólakrakkar leggja land undir fót og kanna nýjar slóðir. Meira
3. júní 2006 | Barnablað | 198 orð | 2 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku er það felumynd sem við ætlum að kljást við. Skoðið vel krakkana á ströndinni. Á þessari mynd eru faldir 12 hlutir: kökusneið, spaði, golfkylfa, öngull, tónlistarnóta, gleraugu, fiskur, pensill, kerti, laufblað, blýantur og trekt. Meira
3. júní 2006 | Barnablað | 92 orð | 2 myndir

Vorblóm

Það er fljótlegt að búa þessi vorblóm til. Gætið þess að setja dagblöð undir kaffipokana til að tússlitirnir komi ekki í gegn. Það sem til þarf: Tússliti Dagblöð Kaffipoka Pípuhreinsara Það sem gera skal: 1. Breiðið dagblöð yfir borðið. 2. Meira

Lesbók

3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 553 orð

Bííííb og klukk

! Rétt eftir hádegi á fimmtudegi er bíllinn minn kyrrstæður á gatnamótum við Langholtsveg. Fyrir framan mig er einn bíll, blár á litinn. Meira
3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 873 orð | 1 mynd

Bóksalinn kveður sér hljóðs

Bóksalinn í Kabúl, sem norski rithöfundurinn Åsne Seierstad gerði að umfjöllunarefni í samnefndri bók, var viðstaddur bókmenntahátíðina í Lillehammer í vikunni vegna bókar sem hann hefur sjálfur í hyggju að skrifa um sína hlið á þeirri sögu sem... Meira
3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 96 orð

Dagbókarbrot

Dagbókarbrot Orð af eldi. Bréfasamband Ólafar Sigurðardóttur á Hlöðum og Þorsteins Erlingssonar á árunum 1883-1914. Erna Sverrisdóttir tók saman. Úr bréfi dagsettu í Reykjavík 4. júní 1915. Hjartans vina mín! Meira
3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 108 orð

Dauði og dögun

Þegar þögnin náttar nær þráin á mér taki; lík þitt hjá mér háttar á hvítu auðnarlaki við hlið þér hljótt ég vaki. Koddinn þinn er kaldur sem kærleiks höfuð bar; eins og ástar galdur þá ertu komin þar og allt er eins og var. Meira
3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 710 orð | 1 mynd

Drottni til dýrðar

Mikla athygli hefur vakið vestan hafs undanfarið reggírappplata með listamanni sem kallar sig Matisyahu. Tónlistin þykir mönnum fín og flutningurinn afbragð, en einna mesta athygli vekur þó að tónlistarmaðurinn sem syngur af svo mikilli innlifun er strangtrúaður gyðingur. Meira
3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 302 orð

Einkavæðing hernaðar

Fræðimaðurinn Peter Singer bendir á að með einkavæðingu herþjónustu hafi hópar aðrir en stjórnarherir, t.d. Meira
3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 966 orð

Eins og opin hugsun eða lokuð?

Sigtryggur Magnason agnúaðist út í Biblíuna í fjölmiðlapistli í seinustu Lesbók. Greinarhöfundi þykir hann hafa gengið of langt í bókstaflegum skilningi Bókarinnar. Meira
3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 453 orð | 3 myndir

Erlendar bækur

Gróðurhúsaáhrifin og hlýnun jarðar eru viðfangsefni sem hljóta sífellt meiri athygli meðal almennings á Vesturlöndum þrátt fyrir áhugaleysi núverandi Bandaríkjastjórnar og bók og raunar samnefnd kvikmynd Al Gore, fyrrum varaforseta Bandaríkjanna, þykir... Meira
3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 414 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Breska dagblaðið The Guardian segir frá því að liðþjálfi í bandaríska hernum hafi kært kvikmyndaleikstjórann Michael Moore fyrir að draga upp af honum ranga og meiðandi mynd í heimildarmyndinni Fahrenheit 9/11 . Meira
3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 360 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Söngkonan og tískufyrirbærið Gwen Stefani eignaðist nýverið son ásamt manni sínum, söngvaraleikaranum Gavin Rossdale. Drengurinn var tekinn með keisaraskurði og hefur fengið nafnið Kingston James McGregor Rossdale. Meira
3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 789 orð

Gyðjan og góssið

Áttatíu ár eru liðin frá fæðingu frægustu þokkadísar hvíta tjaldsins, Marilyn Monroe. Ímynd Monroe verður ekki greind frá ótímabærum dauða hennar 5. ágúst 1962. Meira
3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 4779 orð | 3 myndir

Hefur alþjóðasamfélagið siðgæðisvitund?

Eru allir sammála um að eitthvað í ætt við Gúlagið og Helförina eigi ekki að líða? Eru allir á því að alla fjöldamorðingja eigi að draga fyrir dóm? Hér er þessum spurningum svarað með neitun. Meira
3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 135 orð

Kvikmyndir

Kvikmyndir Goethe-institut stendur fyrir sýningu á myndinni Kraftaverkið Bern (Das Wunder von Bern). Sýningin fer fram næstkomandi þriðjudag kl. 20 í húsnæði leiklistardeildar LHÍ við Sölvhólsgötu 5. Meira
3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 43 orð

Leiklist

Leiklist Lesbókin mælir með því að lesendur fari að sjá Ritskoðarann eftir Anthony Neilson í Sjóminjasafninu við Grandagarð. Verkið fjallar um tvískinnung samfélagsins gagnvart klámi. Meira
3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 240 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Draumalandið: Sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð eftir Andra Snæ Magnason. Mál og menning, 2006. Draumaland Andra Snæs Magnasonar er ekki bara bók. Hún er afhjúpun, ákall, krafa. Meira
3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2422 orð | 2 myndir

Marilyn Monroe: Að vera ljóska eða vera ekki ljóska

Marilyn Monroe hefði orðið áttræð fyrsta júní síðastliðinn hefði hún lifað. Meira
3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2690 orð | 3 myndir

Miðstöðvar valds, trúar og auðs

Nýverið lauk ritun Sögu biskupsstólanna í Skálholti og á Hólum og kemur hún út í tengslum við stórafmæli þeirra, sá fyrrnefndi er 950 ára á þessu ári og hinn síðarnefndi 900 ára. Meira
3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 824 orð | 2 myndir

Myndfrásagnir

Til 25. júní 2006. Meira
3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 132 orð | 1 mynd

Myndlist

Myndlist Ekkert lát er á góðum myndlistarsýningum þetta vorið og margt forvitnilegt að bætast í flóruna um þessa helgi sem vert er að skoða. Það er þó ástæða til að minna fólk á að heimsækja Viðey, nú þegar loks er farið að viðra til þess. Meira
3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 406 orð

Neðanmáls

I Í kjölfar hins mikla hleranamáls sem Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur fletti ofan af á Söguþinginu fyrir tveimur vikum tóku menn að rifja upp andrúmsloft kalda stríðsins hér á landi. Meira
3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 492 orð

Óvæntur Fagnaður

Harold Pinter fékk óvænta upplyftingu í Þjóðleikhúsinu nú á dögunum með frumsýningu á Fögnuði , leikriti hans frá árinu 2000 sem fengið hefur þá greiningu að vera "eitt aðgengilegasta og fyndnasta" leikrit hans. Meira
3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 993 orð | 1 mynd

Patrick Huse fer norðan: Myndlist af heimskautaslóðum

Í dag er opnuð í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, sýning á verkum eftir norska listmálarann og ljósmyndarann Patrick Huse. Patrick hefur sýnt fjórum sinnum áður á Íslandi. Meira
3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 126 orð

Soðkökur

Í barnæsku allskonar bragðaði ég mat sem býsna vel festist í minni. Er mamma mín góðgætið færði upp á fat við fullkomin bragðlaukakynni. Ég man það sko enn hvar í sessi ég sat, sem soðkökuilminn ég finni. Meira
3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 723 orð

Sumarið er tíminn

Hvunndagshetjan gafst ekki upp og loksins getur hún varpað öndinni, lagt skikkjuna á hilluna og keypt sér sína vondu ávexti í Bónus eins og allir aðrir. Meira
3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 664 orð | 1 mynd

Til varnar bókabúðum

14. maí sl. birti Morgunblaðið athyglisverða úttekt á stöðu bókabúða á Íslandi (Höskuldur Ólafsson: "Bókaþjóðin sem les ekki bækur"). Ein af þessum allt of fáu þaulunnu greinum sem gera það þess virði að borga áskrift að dagblaði. Meira
3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 138 orð

Tónlist

Tónlist Tónlistarhátíðin Reykjavík Trópík fer nú fram um hvítasunnuhelgina í stóru tónleikatjaldi gegnt Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Meira
3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1687 orð | 7 myndir

Tvíeykið Rankin og Rebus

Metsöluhöfundurinn Ian Rankin er nú staddur hér á landi að kynna verk sín. Bækur hans um John Rebus, lögreglumann í Edinborg, eru metsölubækur víða um heim, en nú sér fyrir endann á þeim. Meira
3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 619 orð | 1 mynd

Undir áhrifum Dracula

Tom Waits var orðinn stjarna á síðari hluta níunda áratugarins. Eða hvað? Var hann kannski bara költfyrirbæri sem lítill en mjög áhugasamur hópur þekkti? Meira
3. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1005 orð | 1 mynd

Vísindi tóbaksakademíunnar

Vinsamlegast reykið (Thank You for Smoking) heitir ný gamanmynd eftir Jason Reitman en þar er fjallað um átök tóbaksvarnarsinna og tóbaksfyrirtækja. Meira

Ýmis aukablöð

3. júní 2006 | Lifun | 699 orð | 5 myndir

efnismiklir draumar um mynstur og liti

Þegar Ragna Erwin lauk námi í Bandaríkjunum vissi hún ekki að hún ætti eftir að reka farsælt textílfyrirtæki í Bretlandi. Hún stofnaði Chase Erwin Silks fyrir tæpum 20 árum og er fyrirtækið nú leiðandi á sínum markaði í Bretlandi. Meira
3. júní 2006 | Lifun | 699 orð | 2 myndir

efnismiklir draumar um mynstur og liti

Þegar Ragna Erwin lauk námi í Bandaríkjunum vissi hún ekki að hún ætti eftir að reka farsælt textílfyrirtæki í Bretlandi. Hún stofnaði Chase Erwin Silks fyrir tæpum 20 árum og er fyrirtækið nú leiðandi á sínum markaði í Bretlandi. Meira
3. júní 2006 | Lifun | 131 orð | 6 myndir

ljómandi skemmtilegar lautarferðir

Fyrir jákvæða er þessi napra sumarbyrjun bara hressandi. Hún gæti líka orðið til þess að við njótum sumarsins enn betur. Á góðum degi, t.d. eftir vinnu, er tilvalið að fara í lautarferð og njóta náttúrunnar. Meira
3. júní 2006 | Lifun | 157 orð | 6 myndir

luktir, ljós og logar

Eftir því sem sumarnæturnar lengjast eyðum við meiri tíma á pallinum, við sumarbústaðinn og í garðinum á kvöldin. Þá getur verið huggulegt að hengja litlar luktir í trén eða í kringum matarborðið. Meira
3. júní 2006 | Lifun | 544 orð | 9 myndir

með veislu í farteskinu

Það er fátt sem jafnast á við lautarferð að sumri á Íslandi, sama hvernig viðrar. Og ef vandað er til undirbúnings matar og drykkjar verður ferðin enn skemmtilegri. Meira
3. júní 2006 | Lifun | 808 orð | 9 myndir

nítjándu aldar glæsileiki í frakklandi

Um allan heim er að finna Íslendinga í ævintýraleit. Með víkingablóð í æðum ferðumst við heimshornanna á milli í leit að þekkingu og nýjum upplifunum. Margir fara utan til þess að mennta sig og aðrir til þess að starfa á erlendri grund. Meira
3. júní 2006 | Lifun | 919 orð | 7 myndir

ósýnileg landslagsverk

Því hefur stundum verið fleygt um verk landslagsarkitekta að þau séu lítt sýnileg, svo vel falli þau oft að umhverfinu. Pétur Jónsson landslagsarkitekt var einn af þeim fyrstu sem hér tóku til starfa og segir verkefni þeirra þó fjölbreytt, skapandi og fara sífellt vaxandi. Meira
3. júní 2006 | Lifun | 1018 orð | 9 myndir

sumarhús sem urðu sígild

Þegar stjörnuarkitektar teikna sumarbústaði fyrir einstaklinga með rúm fjárráð getur útkoman orðið sígild byggingalist. Meira
3. júní 2006 | Lifun | 107 orð | 10 myndir

sumarleg sveitarómantík

Það skiptir ekki máli hvort þú átt draumasumarbústaðinn, stærstu veröndina eða litlar svalir, því það má alls staðar upplifa rómantíska sveitastemningu með rétta húsbúnaðinum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.