Greinar fimmtudaginn 20. júlí 2006

Fréttir

20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Aflskonur verða á vaktinni um verslunarmannahelgina

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 178 orð

Atlantsolía fær aðgang að rammasamningi

ÚRSKURÐARNEFND um upplýsingamál úrskurðaði í byrjun þessa mánaðar að Ríkiskaupum bæri að veita Atlantsolíu aðgang að rammasamningum um eldneytiskaup fyrir ríkið, sem stofnunin gerði við Skeljung og Olíufélagið árið 2003 og framlengdi á þessu ári. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Ágætis urriðaveiði í Laxá í Þing.

URRIÐAVEIÐIN virðist hafa gengið nokkuð vel í Laxá í Þing. þrátt fyrir kuldakast í byrjun sumars. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

ÁRNI HEIMIR JÓNSSON

ÁRNI Heimir Jónsson, kennari við Menntaskólann í Reykjavík, lést á heimili sínu sunnudaginn 16. júlí síðastliðinn. Árni Heimir fæddist 24. apríl 1950 og ólst upp á Selfossi, í fimm systkina hópi. Eftirlifandi foreldrar hans eru Jón Ólafsson, fyrrv. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Bor 2 laus við sprungubeltið

BORARNIR við Kárahnjúkavirkjun boruðu einungis 170 metra í síðustu viku. Reiknað er með að betur gangi að bora næstu daga þar sem bor 2 er kominn út úr sprungunni sem tafði för hans undanfarnar tvær vikur. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Bragi Einarsson

BRAGI Einarsson, fyrrverandi forstjóri í Eden, lést síðastliðinn mánudag á heimili sínu, Krókabyggð 1 í Mosfellsbæ. Bragi var 77 ára að aldri. Hann fæddist 19. ágúst árið 1929 á Ísafirði. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð

Búið að veiða 23 hrefnur á þessari hvalavertíð

HREFNUVEIÐI hefur gengið hægt undanfarið vegna slæms veðurs, en 23 hrefnur höfðu verið veiddar í gær. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð

Bæjarstjóri verður ráðinn í dag

GUÐMUNDUR R. Gíslason, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar, segir það "rugl" sem fram kom í frétt Blaðsins í gær að Helga Jónsdóttir borgarritari hafi verið ráðin bæjarstjóri í Fjarðabyggð. Meira
20. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 309 orð

Bæta upp launalækkun eldra fólks

Berlín. AP. | Franz Müntefering, varakanzlari Þýskalands, kynnti í gær hugmyndir um launabætur sem munu hafa það að markmiði að draga úr miklu atvinnuleysi fólks sem er komið yfir fimmtugt. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð

Djákni ráðinn

SR. GUÐRÚN Eggertsdóttir hefur verið ráðin til að veita trúarlegri þjónustu við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri forstöðu. Guðrún er með cand. theol.-próf frá Háskóla Íslands og er vígður djákni og prestur. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 799 orð | 1 mynd

Ferjulægi í sandfjöru

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is Kröfur um að samgöngur til Eyja verði efldar Á síðastliðnum þremur árum hefur íbúafjöldi í Vestmannaeyjum minnkað um 5% en 4.175 manns bjuggu í Eyjum þann 1. desember síðastliðinn. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Flaggað í hálfa stöng á hálendinu

ÍSLENSKA fánanum var flaggað í hálfa stöng við skála á nokkrum stöðum á hálendinu í gær. Landverðir og skálaverðir standa á bak við aðgerðirnar sem hafa verið árviss atburður á þessum degi frá 2002. Dagurinn 19. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Flateyrarkirkja 70 ára

Flateyrarkirkja var vígð 26. júlí 1936 og verður 70 ára afmælis hennar minnst nú á sunnudag, 23. júlí. Kirkjan er steinkirkja og rúmar um 150 manns í sæti. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 104 orð

Fótbrotnaði í svifstökki

KARLMAÐUR á fertugsaldri slasaðist við svifstökk í fallhlíf fram af fjallinu Þorbirni um hádegisbil í gær. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Framkvæmdir næsta sumar

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
20. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 96 orð

Fæðir eigið barnabarn

Aþena. AFP. | Fimmtíu og tveggja ára grísk kona mun fæða eigið barnabarn, eftir að hafa fengið leyfi yfirvalda til að ganga með egg dóttur sinnar, sem eru frjóvguð með sæði tengdasonar hennar. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

Gengið á Græna treflinum

Fimmtudaginn 20. júlí kl. 20-22 er ganga í röð gangna um "Græna trefilinn" í fræðslusamstarfi skógræktarfélaganna og KB-banka. Skógræktarfélag Hafnarfjarðar hefur umsjón með þessari göngu. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Góð aðsókn að reiðnámskeiði

Reykjanesbær | Fyrsta úthlutun úr Styrktarsjóði Þroskahjálpar á Suðurnesjum fór fram nú á dögunum en þá var ákveðið að styrkja félagsmenn Þroskahjálpar til að sækja reiðnámskeið hjá Hestamannafélaginu Mána í Reykjanesbæ. Meira
20. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Hafnar frumvarpi um stofnfrumur

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is Washington. AFP. | George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, beitti neitunarvaldi sínu í fyrsta sinn í forsetatíð sinni þegar hann neitaði að staðfesta lagafrumvarp um aukin fjárframlög til stofnfrumurannsókna. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 232 orð | 2 myndir

Heimsins stærsta seglskip í Reykjavík

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is RÚSSNESKA fleyið Sedov liggur nú stolt við festar við Ægisgarð í gömlu Reykjavíkurhöfninni. Á skipinu er skemmtilegt að skoða sig um en í dag milli kl. 10 og 22 gefst áhugasömum kostur á að fara um borð. Meira
20. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Hitabylgja í Evrópu

Eftir Bryndísi Sveinsdóttur bryndis@mbl. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Hitabylgjunnar á meginlandinu gætir hér

HITABYLGJAN sem nú ræður ríkjum yfir meginlandi Evrópu teygir anga sína hingað til lands en samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu má segja að Ísland sé í horni hitabylgjunnar. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 859 orð | 1 mynd

Hitarnir leggjast misvel í menn

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is GÍFURLEGIR hitar hafa verið ríkjandi á meginlandi Evrópu síðustu daga. Þannig var t.d. sett hitamet á Englandi í gær þegar hiti fór í 36,3°C nálægt Gatwick-flugvelli sunnan Lundúna. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 365 orð | 2 myndir

Hugmyndir barnanna fá að njóta sín

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | Það var mikil leikgleði í Frumleikhúsinu í Reykjanesbæ þegar blaðamaður Morgunblaðsins lagði leið sína þangað í vikunni. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 1402 orð | 1 mynd

Hærri bætur, minni skerðingar og aukin uppbygging

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is RÁÐIST verður í víðfeðmar aðgerðir til að bæta aðbúnað og afkomu eldri borgara samkvæmt samkomulagi sem náðst hefur á milli ríkisstjórnarinnar og Landssambands eldri borgara. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð

Kokkamyndir | Ólafur Sveinsson myndlistamaður hefur hengt upp 25...

Kokkamyndir | Ólafur Sveinsson myndlistamaður hefur hengt upp 25 olíumálverk hjá Friðrik V. Brasserie við Strandgötu 7 á Akureyri. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Landbúnaðarsýning á Sauðárkróki

Skagafjörður | Ákveðið hefur verið að halda landbúnaðarsýningu á Sauðárkróki í sumar og er undirbúningur á fullu. Hún verður með svipuðu sniði og sýningin í fyrra sem þá var haldin í fyrsta skipti og þótti takast vel. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 173 orð

Landsflug vísar á bug gagnrýni vegna sjúkraflugs

"VIÐ erum mjög sáttir og þóttumst vita að þetta yrði niðurstaðan, enda höfum við staðið okkur vel," segir Sigurbjörn Dagbjartsson sölu- og markaðsstjóri Flugfélagsins Landsflugs um bráðabirgðaniðurstöður starfshóps sem kannaði frammistöðu... Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð

Lenging mikilvæg

Að undanförnu hefur verið unnið að lengingu flugbrautar Akureyrarflugvallar. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð

LHG ræður þyrluflugmenn

RÁÐNIR hafa verið fjórir þyrluflugmenn til Landhelgisgæslunnar (LHG) en stöðurnar voru auglýstar í vor. Flugmennirnir eru nú í þjálfun hér heima og erlendis. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 150 orð

Mávaveiðar ganga þokkalega

DÝRAVERNDARSAMBAND Íslands hefur eindregið óskað eftir því við borgarráð Reykjavíkur að mávaveiðum starfsmanna borgarinnar á almannafæri verði hætt. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Meira rokk - meira brjálæði

Neskaupstaður | Þungarokkshátíðin Eistnaflug fór fram í Hótel Egilsbúð í Neskaupstað um liðna helgi. Var þetta í annað skipti sem hátíðin er haldin og steig fyrsta hljómsveit á svið á hádegi en tónleikunum lauk ekki fyrr en undir miðnætti. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Myndlistarsýning í Salfisksetrinu

Grindavík | Ari Svavarsson opnaði nýlega myndlistarsýningu sína í Listsýningasal Saltfisksetursins í Grindavík. Ari sýnir þar akrílmyndir málaðar á tré og fjalla allar myndirnar um tákn en hann hefur lengi verið hugfanginn af táknum. Meira
20. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 622 orð | 2 myndir

Ólíklegt að átökin breiðist út til grannríkja

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is SÉRFRÆÐINGAR eru ekki á einu máli um hvort hernaður Ísraela í Líbanon og eldflaugaárásir Hizbollah geti leitt til allsherjarstríðs sem breiðist út til grannríkjanna í Mið-Austurlöndum. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Ólympíuleikunum í eðlisfræði lokið

GLÆSILEG verðlaunaafhending markaði í gær lok 37. Ólympíuleikanna í eðlisfræði sem verið hafa Nanyang-tækniháskólanum í Singapore til sóma fyrir nákvæma og hnökralausa framkvæmd. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 1086 orð | 1 mynd

"Dýr úrræði en þau skila sér margfalt til baka"

Nýlega var staddur hér á landi finnskur barna- og unglingageðlæknir og prófessor við Háskólann í Turku, Andre Sourander, sem vinnur nú að rannsóknum sem gestaprófessor við Columbia-háskólann í New York og hefur einnig unnið við háskólann í Tromsø í... Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

"Hið nýja andlit kolkrabbans"

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 325 orð

"Læknaráð braut ísinn"

SAMKOMULAG hefur náðst í hinni langvinnu deilu Tómasar Zoëga og stjórnenda LSH. Tómas mun áfram gegna starfi yfirlæknis geðsviðs spítalans og starfsskyldur hans ekki breytast þótt hann reki eigin stofu þess utan. Aðilar líta svo á að málinu sé lokið. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 817 orð | 1 mynd

"Var gjörsamlega búinn á því"

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÞAÐ verður í fyrsta lagi eftir þrjá mánuði sem hægt verður að spá í batahorfurnar hjá Guðmundi Guðmundssyni rallökumanni sem hryggbrotnaði í útafakstri í Shellsport-rallinu 8. júlí. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 331 orð

"Þetta er veruleg aukning bótagreiðslna"

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is LÍFEYRISGREIÐSLUR almannatrygginga hækka um 15 þúsund kr. á mánuði frá 1. júlí, skerðing bóta frá Tryggingastofnun ríkisins vegna tekna maka mun minnka og einnig vegna annarra tekna bótaþega. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð

Saga skúfhólksins | "Bjart er yfir baugalín," er yfirskrift...

Saga skúfhólksins | "Bjart er yfir baugalín," er yfirskrift kvöldvöku sem verður í Gamla bænum í Laufási annað kvöld, fimmtudagskvöldið 20. júlí kl. 20.30. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 206 orð

Segir KB banka eða RB hafa rangt fyrir sér

ÞORSTEINN Ingason segir að hann telji eðlilegt að KB banki bregðist við athugasemdum Fjármálaeftirlitsins (FME) vegna skjals, sem inniheldur útreikninga frá útlánaeftirliti bankans um viðskipti hans við fyrirtæki Þorsteins á níunda áratugnum,... Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 835 orð | 1 mynd

Segja samband á milli innisundlauga og asma

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is NÝ KÖNNUN belgískra vísindamanna, sem kynnt var á mánudag, bendir til að mælanlegt samband sé á milli sundferða í innisundlaugum og asmatilfella. Könnunin náði til 190. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 71 orð

Slöngujurt veldur lifrarskemmdum

EVRÓPSKA lyfjastofnunin hefur varað við notkun cimicifuga racemosa sem á íslensku nefnist slöngujurt, þar sem greint hefur verið frá lifrarskemmdum hjá allmörgum sjúklingum sem notað hafa jurtalyfið. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð

Söngvar úr eldhúsinu

Þór Stefánsson hefur gefið út ljóðabókina Söngva, þar sem meðal annars er skyggnst í eldhúsið: Í eldhúsinu syngjum söng og sjóðum graut á meðan. Börnin hingað safnast svöng en södd þau fara héðan. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Tilkomumiklir fossar

Djúpivogur | Í Djúpavogshreppi eru margir fallegir og tilkomumiklir fossar. Á leiðinni yfir Öxi úr botni Berufjarðar er hægt að sjá þá marga og í blíðskaparveðrinu sem leikið hefur um hreppsbúa undanfarna daga njóta þeir sín vel. Meira
20. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 245 orð

Tölvuskeytin reyndust gabb

Mumbai. AP. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð

Um 11 þúsund fái húsaleigubætur

ÁÆTLANIR sveitarfélaganna gera ráð fyrir að greiðslur húsaleigubóta á þessu ári muni nema tæplega 1,7 milljörðum króna sem er um 10% hækkun frá síðasta ári. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 329 orð

Úr bæjarlífinu

Bryggjuhátíð | Árleg Bryggjuhátíð verður á Drangsnesi um helgina. Fjölbreytt dagskrá verður í boði, en m.a. mun Mireya Samper opna sýningu í grunnskólanum, þar sem hún sýnir verk sem hún vann beint í fjörugrjótið á Ströndum. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð

Vel gengur að eyða sorpi

Húsavík | "Þetta gengur bara ljómandi vel," sagði Stefán B. Sigtryggson, starfsmaður Sorpsamlags Þingeyinga, þegar fréttaritari Morgunblaðsins innti hann eftir því hvernig nýja sorpeyðingarstöðin við Húsavík virkaði. Meira
20. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Vilja leggja aukið fé í stofnfrumurannsóknir

Eftir Bryndísi Sveinsdóttur bryndis@mbl.is ÖLDUNGADEILD Bandaríkjaþings samþykkti í fyrrakvöld að auka fjárframlög til stofnfrumurannsókna en búist var við því í gær að George W. Bush Bandaríkjaforseti myndi beita neitunarvaldi gegn ákvörðuninni. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 212 orð

Ýmsir merkilegir gripir hafa fundist

Ísafjarðardjúp | Í Vatnsfirði í Ísafjarðardjúpi stendur nú yfir fræðslusýning um fornleifarannsókn sem þar hefur verið unnið að á undanförnum árum. Meira
20. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 137 orð

Þóttist dauður til að húkka far

Sydney. AP, AFP. | Ástralskur puttaferðalangur greip til heldur óvenjulegra aðferða til að ná athygli ökumanna þegar hann lagðist á miðjan veginn á dögunum og þóttist vera dauður. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 238 orð

ÖBÍ gerir athugasemdir við öryggisleit í Leifsstöð

SIGURSTEINN Másson, formaður Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ), hefur sent flugmálastjóra athugasemdir og lýst sjónarmiðum bandalagsins um að einungis skuli staðið faglega að vopnaleit á fötluðu fólki sem leið á um Leifsstöð. Meira
20. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 383 orð

Öryggisleit einkaaðila kallar á skoðun flugöryggismála

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

20. júlí 2006 | Leiðarar | 348 orð

Heimurinn kemur í heimsókn

Við erum ekki vön því að sjá Íslendinga í hlutverki flóttamanna. Engu að síður fáum við nú nokkra nasasjón af hlutskipti þeirra, þegar flugvélar flytja íslenzka borgara heim frá Líbanon, þar sem stríðsástand ríkir. Meira
20. júlí 2006 | Leiðarar | 667 orð

Ósannfærandi

Viðskiptaráð Íslands gaf í fyrradag út lítið rit, svokallaða skoðun Viðskiptaráðs, um að viðskiptalífið ætti í vaxandi mæli sjálft að setja sér reglur, án atbeina löggjafans eða opinberra eftirlitsstofnana. Meira
20. júlí 2006 | Staksteinar | 265 orð | 1 mynd

Ríkisstyrkt og tollvernduð störf

Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra gefur lítið fyrir tillögur um að afleggja tolla á innfluttum landbúnaðarafurðum til að lækka matarverð. Meira

Menning

20. júlí 2006 | Tónlist | 404 orð | 2 myndir

Arctic Monkeys sigurstranglegir

Tólf hljómsveitir standa nú eftir með pálmann í höndunum og möguleikann á að hreppa hin eftirsóttu Mercury-verðlaun í Bretlandi fyrir bestu plötu ársins. Meira
20. júlí 2006 | Menningarlíf | 897 orð | 2 myndir

Fontafantasían

Ég hugsa stundum um það, að ef ég væri skáld, myndi ég vilja ráða hvaða textafontur væri notaður á skáldskapinn. Við lestur finnst mér útlit lesningarinnar og læsileiki skipta máli, og fyrir sumum fontum hefur maður smekk - ekki öðrum. Meira
20. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Mikilvægur áfangi í fegurðarsamkeppninni Ungfrú alheimur fór fram í Los Angeles í fyrrakvöld en þá komu keppendur fram í síðkjólum, sundfötum og þjóðbúningum á mikilli skemmtun. Meira
20. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 140 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Fullyrt er að bandaríski kvikmyndaleikarinn Eddie Murphie og breska Kryddpían fyrrverandi Mel B ætli að láta splæsa sig saman í haust. Meira
20. júlí 2006 | Tónlist | 264 orð | 1 mynd

Frumflytja nýtt íslenskt verk

TÓNAFLJÓÐ nefnist tríó skipað þremur ungum listakonum, þeim Sigrúnu Erlu Egilsdóttur sellóleikara, flautuleikaranum Hafdísi Vigfúsdóttur og Þórunni Elínu Pétursdóttur sópran. Meira
20. júlí 2006 | Myndlist | 272 orð | 1 mynd

Fyrsta "einkasýningin"

MÚNI nefnist sýning sem opnar í Galleríi Anima á morgun klukkan 17. Meira
20. júlí 2006 | Myndlist | 323 orð | 1 mynd

Greiðari leið að huga samtímalistamanna

"HIN blíðu hraun" er yfirskrift sýningar sem nú stendur yfir í Hafnarborg í Hafnarfirði. Meira
20. júlí 2006 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju

DOUGLAS A. Brotchie, organisti Háteigskirkju, leikur á hádegistónleikum Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju í dag. Á efnisskránni eru verk eftir Mendelssohn, Bach, Widor og ungverska tónskáldið Zsolt Gárdonyi. Meira
20. júlí 2006 | Fjölmiðlar | 107 orð | 1 mynd

Ítalíuævintýri Jamie Olivers

Nýir og stórskemmtilegir matreiðsluþættir með hinum eina sanna Jamie Oliver. Í þessari þáttaröð bregður hann sér í pílagrímsferð til fyrirheitna landsins og kynnist hinni einu sönnu ítölsku matargerð. Meira
20. júlí 2006 | Tónlist | 463 orð | 4 myndir

Komnir aftur!

FJÓRÐA stúdíóplata bresku hljómsveitarinnar Muse kom út á dögunum, þremur árum eftir þá þriðju. Hún fór á toppinn á breskum og áströlskum vinsældalista, en hér á Íslandi er hún í 5. sæti eftir tvær vikur. Meira
20. júlí 2006 | Menningarlíf | 525 orð | 1 mynd

Líf og fjör frá miðöldum

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Á Gásum við Eyjafjörð mun Minjasafn Akureyrar standa fyrir markaði um helgina þar sem gestir fá tækifæri til að kynnast starfsháttum og upplifa menningu síðmiðalda. Meira
20. júlí 2006 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Nýjasta plata Bonnie "Prince" Billy, The Letting Go

Nýjasta plata Bonnie "Prince" Billy, The Letting Go , var hljóðrituð í Reykjavík af Valgeiri Sigurðssyni í hljóðveri hans, Gróðurhúsinu. Ráðgert er að platan, sem hefur að geyma tólf lög, komi út 18. Meira
20. júlí 2006 | Bókmenntir | 162 orð | 1 mynd

Selur óskrifaða bók til Þýskalands

ÞÝSKA útgáfufyrirtækið Ullstein Buchverlage hefur keypt útgáfuréttinn að sakamálasögunni Krosstré eftir Jón Hall Stefánsson og jafnframt tryggt sér réttinn að óskrifaðri bók sem höfundurinn er að vinna að. Meira
20. júlí 2006 | Fjölmiðlar | 292 orð | 1 mynd

Sjónvarpsöldin liðin

Ég er hættur að horfa á sjónvarp. Þetta skal ekki skiljast sem svo að með því sé ég að taka afstöðu gegn lágkúrulegri dægurmenningu. Síður en svo. Í dag er einfaldlega hægt að nálgast lágkúrulega dægurmenningu í gegnum aðra miðla en sjónvarpið. Meira
20. júlí 2006 | Myndlist | 873 orð | 2 myndir

Steypa, fiskhaus og naglalakk

Eftir Jón Gunnar Ólafsson jongunnar@mbl.is "VERKIN eru í gjánni, úti á túnunum hjá bændunum, í ánni og fjörunni. Meira
20. júlí 2006 | Tónlist | 507 orð | 1 mynd

Tabú Harðar Torfa

Ein umdeildasta plata íslenskrar útgáfusögu er platan Tabu eftir Hörð Torfason sem kom út fyrir rúmum tveimur áratugum. Meira
20. júlí 2006 | Tónlist | 392 orð | 1 mynd

Þjóðlagapönk og gítarrokk

NÚ SÍÐDEGIS mun hljómsveitin Gavin Portland spila á Gallerí Humar eða frægð kl. 17. Ókeypis er á tónleikana en sveitina skipa m.a. meðlimir Fighting Shit, I Adapt og Brothers Majere. Meira

Umræðan

20. júlí 2006 | Aðsent efni | 846 orð | 1 mynd

Allt þetta út af einum hermanni!

Hulda Jensdóttir fjallar um málefni Ísraels og Palestínu: "Biðjum fyrir Ísrael og Palestínu og biðjum hvert fyrir öðru hér heima. Við erum öll bræður og systur komin af sama meiði, ætluð til að njóta gjafa Guðs og elska hvert annað." Meira
20. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 371 orð

Hugleiðingar um félagsleg vandamál Íslendinga

Frá Hrund Magnúsdóttur og Berglindi Sunnu Stefánsdóttur: "UNDIRRITAÐIR fóru á Hróarskelduhátíðina í ár og urðu margs vísari um samskipti fólks í Evrópu. Við undirbúning ferðar lýstu vinir og vandamenn yfir áhyggjum sínum á yfirvofandi ferðalagi enda virðist hátíðin hættulegri en hún er." Meira
20. júlí 2006 | Aðsent efni | 1402 orð | 1 mynd

Hvalfjarðargöng eldsneytisflutningar á kostnað öryggis almennings

Eftir Gísla Breiðfjörð Árnason: "Þó að mun meiri öryggisbúnaður sé til staðar í Mont Blanc-jarðgöngunum, heldur en Hvalfjarðargöngum, og að slökkvilið sé staðsett á þremur stöðum í göngunum eru ekki heimilaðir flutningar á eldsneyti eða öðrum hættulegum efnum í gegnum þau." Meira
20. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 636 orð

Íslandsvinir ganga saman í annað sinn

Frá Helenu Stefánsdóttur: "UMHVERFISÁHRIF Kárahnjúkavirkjunar og Reyðaráls verða sýnilegri með hverjum deginum. Stífluframkvæmd er langt komin og jarðrask á Kárahnjúkasvæðinu er orðið grátlega mikið. Vegir, skurðir, malarnámur, sundurgrafinn gróður, sprengdar klappir, mannvirki." Meira
20. júlí 2006 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Lúpínufár, skran og einkavegir

Hjörleifur Guttormsson fjallar um þjóðarblóm og bændabýli: "Gestrisnin rómaða sem mætti mönnum hvarvetna í sveitum landsins til skamms tíma er að hopa fyrir siðum nýríkra þéttbýlisbúa sem sumir hverjir hafa allt annan skilning á eignarrétti en bóndinn sem til skamms tíma nytjaði sína jörð." Meira
20. júlí 2006 | Aðsent efni | 636 orð | 1 mynd

Óvinir Strætós?

Katrín Jakobsdóttir fjallar um almenningssamgöngur: "En það er eins og sumir stjórnmálamenn séu fullkomlega lokaðir fyrir möguleikum almenningssamgangna. Og það virðist eiga við um hinn nýja meirihluta í Reykjavík." Meira
20. júlí 2006 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Samfylkingin og forystuhlutverk hennar

Stefán Jón Hafstein fjallar um forystuhlutverk Samfylkingarinnar: "Samfylkingin á að skilgreina sig jákvætt, fyrir ákveðin mál og til stuðnings þörfum umbótum - og umfram allt hrífa fólkið í landinu með sér." Meira
20. júlí 2006 | Aðsent efni | 840 orð | 1 mynd

Timburmenn viðskiptabankanna

Brynjar Harðarson fjallar um lána- og fasteignamarkaðinn: "Fasteignamarkaðurinn lifir ekki sjálfstæðu lífi heldur breytist eftir þeim kröftum sem eru virkir í umhverfi hans. Þar er framboð fjármagns og kjör þess lykilkraftur." Meira
20. júlí 2006 | Aðsent efni | 850 orð | 1 mynd

Um ímyndaðan andstæðing séra Gunnars

Óli Gneisti Sóleyjarson gerir athugasemd við grein Gunnars Jóhannessonar um Richard Dawkins.: "Ég skilgreini trúleysi, og ég held að Dawkins geri það á svipaðan hátt, þannig að trúleysingjar trúi ekki á yfirnáttúruleg fyrirbrigði." Meira
20. júlí 2006 | Velvakandi | 403 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Þakklæti fyrir aðstoð FYRIR skömmu vorum við tvær vinkonur á ferð um Vestfirði og gistum fyrst í Korpudal sem er Farfuglaheimili. Þar var viðurgjörningur allur til sóma, takk fyrir það. Meira
20. júlí 2006 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Þjónustutilskipunin - kostir og gallar

Sigurður Jónsson fjallar um þjónustutilskipun ESB: "Samtök verslunar og þjónustu hafa ítrekað ályktað um nauðsyn aukins frelsis í viðskiptum með vörur og þjónustu." Meira

Minningargreinar

20. júlí 2006 | Minningargreinar | 644 orð | 1 mynd

ARNHEIÐUR ERLA SIGURJÓNSDÓTTIR

Arnheiður Erla Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 4. desember 1950. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 14. júlí. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2006 | Minningargreinar | 3966 orð | 1 mynd

BJÖRG ÁGÚSTSDÓTTIR

Björg Ágústdóttir fæddist í Reykjavík 21. mars 1930. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Valgerður K. Tómasdóttir saumakona, f. 11.3. 1903, d. 2.12. 1990, og Ágúst Jónsson frá Varmadal lögreglumaður, f. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2006 | Minningargreinar | 1332 orð | 1 mynd

DAGNÝ GEORGSDÓTTIR

Dagný Georgsdóttir fæddist í Reykjavík 27. júlí 1914. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 9. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Háteigskirkju 18. júlí. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2006 | Minningargreinar | 2715 orð | 1 mynd

EYJÓLFUR THORODDSEN

Eyjólfur Ólafsson Thoroddsen fæddist í Vatnsdal í Patreksfirði 25. október 1919. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 13. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ólína Andrésdóttir, f. í Dufansdal í Arnarfirði 23. september 1883, d. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2006 | Minningargreinar | 148 orð | 1 mynd

FJÓLA EIRÍKSDÓTTIR

Gunnhildur Fjóla Eiríksdóttir fæddist á Stafnesi 3. júní 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 26. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 11. júlí. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2006 | Minningargreinar | 3376 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR S. ÁRMANNSSON

Guðmundur Sigurjón Ármannsson fæddist í Reykjavík 7. júlí 1937. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 14. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ásta Bjarnadóttir frá Gerði í Innri-Akraneshreppi, f. 20.7. 1907, d. 7.11. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2006 | Minningargreinar | 998 orð | 1 mynd

HALLDÓR SNORRASON

Halldór Snorrason fæddist í Þórsnesi í Hjaltastaðaþinghá 16. desember 1917. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 9. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigrún Halldórsdóttir, f. 18.8. 1896, og Snorri Þórólfsson, f. 30.1. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2006 | Minningargreinar | 1652 orð | 1 mynd

HANNES JÓNSSON

Hannes Jónsson, fv. sendiherra, fæddist í Reykjavík 20. október 1922. Hann varð bráðkvaddur 10. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 18. júlí. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2006 | Minningargreinar | 1933 orð | 1 mynd

REBEKKA SIGRÍÐUR ÞÓRODDSDÓTTIR

Rebekka Sigríður Þóroddsdóttir fæddist á Einhamri í Hörgárdal 9. janúar 1921. Foreldrar hennar voru Þóroddur Magnússon og Þórey Sigurðardóttir. Systkini Sigríðar á lífi eru Hólmfríður, Reykjavík, og Jónas Bolli, Hafnarfirði. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2006 | Minningargreinar | 4210 orð | 1 mynd

VALGARÐUR STEFÁNSSON

Valgarður Stefánsson fæddist í Reykjavík 2. júní 1939. Hann lést úr krabbameini á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi hinn 10. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Lára Guðnadóttir skrifstofumaður, f. 7. febrúar 1914, d. 30. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

20. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 316 orð | 1 mynd

Hrygning og nýliðun sandsílis brást í fyrra

Nokkuð fannst af seiðum sandsílis frá því í vor, 4 til 7 sentímetrar að lengd, í nýafstöðnum leiðangri Hafrannsóknastofnunarinnar og voru þau stærstu farin að taka botn. Mest fannst af seiðum í Breiðafirði en þar voru seiðaflekkir í yfirborði. Meira
20. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 137 orð | 1 mynd

Minnsti þorskafli við Færeyjar í áratug

FISKAFLI Færeyinga á síðasta ári varð alls um 565.00 tonn. Það er samdráttur upp á 24.000 tonn eða 6% miðað við árið 2004. Mestur er samdrátturinn í uppsjávarfiski, 48.000 tonn, en engu að síður jókst síldaraflinn um 22.000 tonn. Meira
20. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 80 orð | 1 mynd

Nýr bátur til Patreksfjarðar

Hafþór Jónsson, útgerðarmaður á Patreksfirði, fékk nýjan 15 tonna bát af gerðinni Víking 1135 nýlega. Ber báturinn nafnið Jón Páll BA. Hann er sá fyrsti frá Bátasmiðjunni Samtaki sem er vakumsteyptur. Meira
20. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 236 orð | 1 mynd

Reykjaneshryggur kortlagður

NÝTT neðansjávarkort Hafrannsóknastofnunar af Reykjaneshrygg sýnir menjar ísaldarjökuls, ísjakaför, jökulgarða og jökulrákir. Sýnir myndin einnig að gosmyndanir, gígar, hraun og misgengi, eru yfirgnæfandi á sjálfum Reykjaneshrygg. Meira
20. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 131 orð

Samkomulag um aukið eftirlit

ÍSLENDINGAR og Norðmenn hafa komizt að samkomulagi um aukið eftirlit með ólöglegum fiskveiðum og samvinnu um fiskveiðistjórnun. Báðar þjóðirnar berjast nú gegn ólöglegum fiskveiðum, sem stefna fiskveiðistjórnun og sjálfbærum veiðum í hættu. Meira

Daglegt líf

20. júlí 2006 | Daglegt líf | 608 orð | 3 myndir

Grillað beikon og blóðþrýstingsmæling

Það eru áreiðanlega ekki margir sem skella beikoni á grillið og eggi á pönnuna árla morguns í útilegu í guðsgrænni og oft vætusamri íslenskri náttúru. Björk Kristinsdóttir og fjölskylda eru heldur ekkert venjuleg en það er stutt í æringjann og hláturinn í þeim flestum, segir Unnur H. Jóhannsdóttir. Meira
20. júlí 2006 | Neytendur | 620 orð

Grillkjöt og pylsur í útileguna

Fjarðarkaup Gildir 20. júlí-22. júlí verð nú verð áður mælie. verð Svínalundir úr kjötborði 1.698 1.995 1.695 kr. kg Nautafillet úr kjötborði 2.395 2.895 2.395 kr. kg 4 Hamborgarar, brauð og 2 ltr Coke 595 683 595 kr. pk. 10 meðalstór egg 228 285 228... Meira
20. júlí 2006 | Neytendur | 253 orð | 2 myndir

Lífrænar vörur frá Danmörku

"URTEKRAM var stofnað árið 1972 og er stærsti og elsti framleiðandi og dreifingaraðili lífrænna vara í Danmörku, þeir eru nú með yfir 1. Meira
20. júlí 2006 | Daglegt líf | 387 orð | 3 myndir

Lífstykkjabúð með sögu og sál

Eftir Sigrúnu Söndru Ólafsdóttur Á öðrum áratug síðustu aldar var stofnuð nærfataverslun fyrir konur sem átti eftir að reynast ein lífseigasta verslun á landinu. Meira
20. júlí 2006 | Daglegt líf | 418 orð | 1 mynd

Stjórna fjölskylduinnkaupunum

DÖNSK börn láta snemma tælast með neyslulestinni og markaðsherferðir framtíðarinnar sem beint er að börnum munu verða mun meira í anda uppeldisfræða og ekki jafn augljósar, hefur Berlingske Tidende eftir Birthe Linddal Hansen, sérfræðingi í þessum... Meira

Fastir þættir

20. júlí 2006 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli. Ólöf Anna Gísladóttir, Ollý á Kirkjulandi, Kjalarnesi...

40 ÁRA afmæli. Ólöf Anna Gísladóttir, Ollý á Kirkjulandi, Kjalarnesi, verður fertug föstudaginn 21. júlí nk. Vinum og ættingjum er boðið til veislu að Kirkjulandi sem hefst kl. 20 á... Meira
20. júlí 2006 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli . Í dag, 20. júlí, er sextug Ragnheiður Egilsdóttir...

60 ÁRA afmæli . Í dag, 20. júlí, er sextug Ragnheiður Egilsdóttir, Öldubakka 35b, Hvolsvelli . Hún tekur á móti gestum laugardaginn 22. júlí eftir kl.... Meira
20. júlí 2006 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Í dag, 20. júlí, er sjötugur Jóhann Ólafsson...

70 ÁRA afmæli . Í dag, 20. júlí, er sjötugur Jóhann Ólafsson, fyrrverandi kaupmaður . Hann verður á heimili sonar síns í Lágseylu 7 í Reykjanesbæ frá kl. 18 á... Meira
20. júlí 2006 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli . Í dag, 20. júlí, er níræður Björn Dúason...

90 ÁRA afmæli . Í dag, 20. júlí, er níræður Björn Dúason, skrifstofumaður og fyrrverandi meðhjálpari í Ólafsfjarðarkirkju, Ólafsfirði . Björn dvelur nú á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku,... Meira
20. júlí 2006 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Ari Svavarsson sýnir í Saltfisksetri

ARI Svavarsson opnaði málverkasýningu 15. júlí sl. í Listsýningarsal Saltfisksetursins. Atli nefnir sýninguna Tákn og leikur sér þar með línur og form. Sýningin stendur til 6.... Meira
20. júlí 2006 | Fastir þættir | 186 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Besta tilraunin. Meira
20. júlí 2006 | Viðhorf | 866 orð | 1 mynd

En virkar fallhlífin?

The Economist bendir vissulega á að fasteignaverð hrapi sjaldnast eins og steinn, það lækki smám saman "líkt og múrsteinn með fallhlíf". "En þegar þeir lenda er það sársaukafullt engu að síður," segir svo í leiðara þess. Meira
20. júlí 2006 | Fastir þættir | 658 orð | 2 myndir

Glæsihross og klárir knapar á Íslandsmóti

Eftir Eyþór Árnason ÍSLANDSMÓTIÐ í hestaíþróttum var haldið dagana 14.-16. júlí á mótssvæði Gusts í Kópavogi en þetta er með síðustu skiptunum sem þetta svæði verður notað undir stórmót þar sem ætlunin er að flytja félagssvæðið annað. Meira
20. júlí 2006 | Fastir þættir | 19 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Gætum þess í samskiptum okkar hvert við annað. RÉTT VÆRI: ...í samskiptum okkar hvers við... Meira
20. júlí 2006 | Í dag | 64 orð | 1 mynd

Leikjanámskeið í Seljakirkju

SKRÁNING stendur yfir á leikjanámskeið Seljakirkju, sem eru fyrir börn á aldrinum 6-10 ára. Þessi námskeið eru holl og kristileg. Um er að ræða mikla útiveru, leiki, sögur og söng. Námskeiðin verða 31. júlí-4. ágúst og 14. ágúst-18. ágúst. Meira
20. júlí 2006 | Í dag | 588 orð | 1 mynd

Margt að sjá í Byggðasafni Dalvíkur

Íris Ólöf Sigurjónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 1958. Hún lauk stúdentpsrófi 1980, B.ed. gráðu í handmenntum og listum í Ósló 1984 og lagði stund á textílnám og nám í textílforvörslu við Lundúnaháskóla og Cortauld Institute of Art 1995-1997. Meira
20. júlí 2006 | Í dag | 36 orð

Orð dagsins: Ég kann að búa við lítinn kost, ég kann einnig að hafa...

Orð dagsins: Ég kann að búa við lítinn kost, ég kann einnig að hafa allsnægtir. Ég er fullreyndur orðinn í öllum hlutum, að vera mettur og hungraður, að hafa allsnægtir og líða skort. (Fil. 4, 12. Meira
20. júlí 2006 | Í dag | 70 orð | 1 mynd

"Bjart er yfir baugalín"

Fyrirlestrar | Minjasafnið á Akureyri stendur fyrir sjö kvöldvökum í sumar í Gamla bænum í Laufási til heiðurs sr. Jónasi Jónassyni sem skrifaði bókina Íslenskir þjóðhættir. Fjórða kvöldvakan í Laufási verður í kvöld, 20. júlí kl. 20. Meira
20. júlí 2006 | Fastir þættir | 288 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. Rc3 Rxc3 6. dxc3 Be7 7. Be3 Rc6 8. Dd2 0-0 9. 0-0-0 Re5 10. h4 Be6 11. Kb1 Bf6 12. Rg5 Dd7 13. Bd4 Had8 14. Be2 Hfe8 15. f4 Rc4 16. Bxc4 Bxc4 17. Bxf6 gxf6 18. Rf3 He2 19. Dd4 Df5 20. Hd2 He4 21. Meira
20. júlí 2006 | Fastir þættir | 618 orð | 1 mynd

Tölt Meistaraflokkur

Tölt Meistaraflokkur 1. Þórarinn Eymundsson / Kraftur frá Bringu 8,50 2.-3. Viðar Ingólfsson /Tumi frá Stóra-Hofi 8,39 2.-3. Hulda Gústafsdóttir / List fráVakurstöðum 8,39 4. Sveinn Ragnarsson / Loftfari frá Laugavöllum 8,22 5. Meira
20. júlí 2006 | Fastir þættir | 322 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er bara orðlaus í dag, sólin er komin og allt sem hann ætlaði að kvarta yfir hvarf úr huga hans um leið og hún birtist. Eitt situr þó eftir í huga Víkverja en það er upplifun hans af góðu helgarkvöldi nýverið. Meira
20. júlí 2006 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Þykkvabæjarklausturskirkja í Álftaveri

Á kirkjudegi Þykkvabæjarklausturssóknar í Álftaveri og í tilefni af Þorláksmessu á sumri, verður guðsþjónusta með léttri tónlist í Þykkvabæjarklausturskirkju fimmtudagskvöldið 20. júlí nk. kl. 20.30. Meira

Íþróttir

20. júlí 2006 | Íþróttir | 147 orð

Buffon um kyrrt hjá Juventus

GIANLUIGI Buffon, sem af mörgum er talinn besti markvörður heims, ætlar að spila áfram með Juventus þrátt fyrir að félagið hafi verið dæmt niður í aðra deild ítölsku knattspyrnunnar. Meira
20. júlí 2006 | Íþróttir | 70 orð

Eiður fær nýja félaga

EIÐUR Smári Guðjohnsen fékk í gær tvo nýja liðsfélaga hjá Evrópu- og Spánarmeistaraliði Barcelona en ítalski landsliðsbakvörðurinn Gianluca Zambrotta og franski landsliðsvarnarmaðurinn Lilian Thuram hafa samið félagið. Meira
20. júlí 2006 | Íþróttir | 475 orð | 1 mynd

Ekki einu sinni séð myndir af Hoylake

ROYAL Liverpool-golfvöllurinn í Hoylake á Englandi er ekki meðal þekktustu valla heims. Opna breska meistaramótið hefst þar í dag en þar hefur mótið verið haldið tíu sinnum áður, síðast árið 1967. Þá voru Bítlarnir nýbúnir að gefa út "Sgt. Meira
20. júlí 2006 | Íþróttir | 203 orð

Emerson og Cannavaro til Madrid

SPÆNSKA knattspyrnuliðið Real Madrid hefur gengið frá kaupum á fyrirliða heimsmeistaraliðs Ítalíu, Fabio Cannavaro, en hann var áður leikmaður Juventus á Ítalíu. Meira
20. júlí 2006 | Íþróttir | 708 orð | 1 mynd

FH kláraði dæmið með litlum tilþrifum

FIMLEIKAFÉLAG Hafnarfjarðar er komið í aðra umferð í forkeppni meistaradeildar Evrópu eftir 1:1-jafntefli gegn TVMK Tallin á Kaplakrikavelli í gærkvöldi. FH vann fyrri leikinn ytra með þremur mörkum gegn tveimur og sigrar því samanlagt, 4:3. Meira
20. júlí 2006 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Hreinn skoraði þrennu á 23 mínútum gegn Þór

HREINN Hringsson skoraði þrennu fyrir KA á aðeins 23 mínútum þegar lið hans vann stórsigur á Þór, 4:0, í Akureyrarslagnum í 1. deild karla í fyrrakvöld. Meira
20. júlí 2006 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Í kröppum dansi

ÍSLANDSMEISTARAR FH komust í gær í aðra umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu er liðið gerði 1:1 jafntefli við eistneska liðið TVMK Tallin. FH sigraði fyrri leikinn út í Eistlandi, 3:2, og sigraði því samanlagt 4:3. Eistneska liðið komst yfir á 59. Meira
20. júlí 2006 | Íþróttir | 46 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA 3. deild karla A Gróttuvöllur: Grótta - Afríka 20 Garðsvöllur: Víðir - GG 20 3. deild karla B Selfossvöllur: Árborg - ÍH 20 Fagrilundur: Ýmir - Hvíti Riddarinn 20 3. deild karla D Fáskrúðsfjarðarv.: Leiknir F. Meira
20. júlí 2006 | Íþróttir | 110 orð

Ísland lagði San Marinó

ÍSLENSKA karlalandsliðið í tennis lagði San Marinó í gær, 2:1, á Davis Cup sem fram fer á Möltu en þjóðirnar eru í 4. deild. Andri Jónsson og Arnar Sigurðsson tryggðu Íslandi sigur á móti Christian Rosti og Domino Vincini í tvíliðaleik, 2:6, 6:1 og 6:2. Meira
20. júlí 2006 | Íþróttir | 406 orð

KNATTSPYRNA FH - TVMK Tallinn 1:1 Kaplakriki, forkeppni Meistaradeildar...

KNATTSPYRNA FH - TVMK Tallinn 1:1 Kaplakriki, forkeppni Meistaradeildar Evrópu, 1. umferð, síðari leikur, miðvikudaginn 19. júlí 2006. Aðstæður : Sól, hægur vindur og mjög góður völlur. Mark FH : Atli Guðnason 89. Mark TVMK : Viktors Dobrecovs 59. Meira
20. júlí 2006 | Íþróttir | 212 orð

Norrköping vill Garðar

MIKLAR líkur eru á því að Garðar B. Gunnlaugsson, framherji knattspyrnuliðs Vals, fari til sænska 1. deildar félagsins IFK Norrköping. Viðræður á milli Vals og Norrköping hafa staðið yfir í einhvern tíma en Garðar er samningsbundinn Val fram til loka ársins 2007. Meira
20. júlí 2006 | Íþróttir | 416 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Ingi Skúlason var í byrjunarliði Brentford sem gerði...

* ÓLAFUR Ingi Skúlason var í byrjunarliði Brentford sem gerði 2:2-jafntefli gegn Yeading í æfingaleik í gær. Ólafur lék í 75 mínútur. * BRYNJAR Björn Gunnarsson var í byrjunarliði Reading sem lagði Rushden & Diamonds , 3:2, í vináttuleik í gær. Meira
20. júlí 2006 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Ósætti á milli meistaranna Tiger Woods og Nick Faldo

BRESKI kylfingurinn Nick Faldo sagði í gær við fjölmiðla að hann hefði kosið að fá að leika með einhverjum öðrum en Tiger Woods fyrstu tvo keppnisdagana á Opna breska meistaramótinu. Meira
20. júlí 2006 | Íþróttir | 143 orð

Páll í tveggja leikja bann

PÁLL Hjarðar, fyrirliði knattspyrnuliðs Eyjamanna, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd KSÍ. Hann fékk rauða spjaldið í leik ÍBV og Keflavíkur í úrvalsdeildinni á dögunum. Meira
20. júlí 2006 | Íþróttir | 595 orð | 2 myndir

Tekst Woods að verja titilinn?

EINS og venja er fyrir risamótin í golfi er mikið rætt um hverjir komi til með að blanda sér í baráttuna um sigurinn. Á 135. opna breska mótinu sem hefst í dag eru margir kallaðir en þegar upp verður staðið verður það einhver einn sem hampar silfurkrúsinni góðu. Meira
20. júlí 2006 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

* TREVOR Immelman, kylfingur frá Suður-Afríku, hefur hætt við þátttöku á...

* TREVOR Immelman, kylfingur frá Suður-Afríku, hefur hætt við þátttöku á Opna breska meistaramótinu sem hefst í dag. Immelman og eiginkona hans eignuðust sitt fyrsta barn sem tekið var með keisaraskurði í Orlando í fyrradag. Meira

Viðskiptablað

20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 386 orð | 1 mynd

17 ný NORA verkefni með íslenskri þátttöku

NORÐUR-Atlantshafsnefndin, NORA, hélt nýverið ársfund sinn á Egilsstöðum. Með starfsemi NORA er stefnt að því að efla atvinnutengt samstarf á milli þjóða við Norður-Atlantshaf með þróunarverkefnum og verkefnum er stuðla að þekkingaryfirfærslu, t.d. Meira
20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 140 orð

Aukinn vöruskiptahalli á evrusvæði

VÖRUSKIPTAHALLI aðildarlanda Myntbandalags Evrópu jókst í maí og var hann um 3,2 milljarðar evra, samsvarandi um 300 milljörðum króna, samkvæmt nýbirtum tölum frá Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Meira
20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Auknar líkur á vaxtahækkun vestanhafs

VÍSITALA neysluverðs í Bandaríkjunum hækkaði nú í júlí um 0,2% og hækkaði 12 mánaða verðbólga úr 4,2% upp í 4,3%. Hækkunin var lítillega yfir væntingum markaðsaðila sem bjuggust við um 0,1% hækkun. Meira
20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 60 orð

Byggingavísitalan hækkaði um rúm 4%

VÍSITALA byggingarkostnaðar, miðað við verðlag um miðjan júlí, er 349,7 stig og hefur hækkað um rúm 4% frá síðasta mánuði. Meginskýringin á þetta mikilli hækkun er að 1. júlí sl. Meira
20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 629 orð | 1 mynd

Bæði sveitamaður og borgarbarn

Eiríkur Sigurðsson er sveitamaður í húð og hár en starfar sem kynningarstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Guðmundur Sverrir Þór bregður upp svipmynd af honum. Meira
20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 184 orð | 1 mynd

Dönsk brugghús keyrð allan sólarhringinn

RÍFANDI sala hefur verið í sölu á öli dönsku brugghúsanna vegna hitanna þar og er allt útlit fyrir að sumarið verði eitt hið besta fyrir danska bjórframleiðendur í fjöldamörg ár. Meira
20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 214 orð | 1 mynd

Emirates pantar fyrir 247 milljarða frá Boeing

EMIRATES-flugfélagið frá Dubai hefur lagt inn pöntun hjá Boeing-flugvélaframleiðandanum á tíu Boeing 747-8-fraktflugvélum. Andvirði samningsins er um 3,3 milljarðar dollara, eða 247 milljarðar íslenskra króna, þegar ekki er tekið tillit til afsláttar. Meira
20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 377 orð | 1 mynd

Fjármagnar 140 milljarða verkefni

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl. Meira
20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 698 orð | 2 myndir

Flugvélaframleiðendur leiða saman hesta sína

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is MIKIÐ verður um dýrðir fyrir flugáhugamenn í bænum Farnborough á Suður-Englandi þegar ein stærsta flugsýning heims, Farnborough International, fer þar fram næstu helgi. Meira
20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 173 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjóraskipti hjá Microsoft

MICROSOFT hefur ráðið nýjan framkvæmdastjóra Microsoft Íslandi í stað Elvars Steins Þorkelssonar, sem fer til starfa hjá Microsoft í Rússlandi í ágúst nk. Elvar hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Microsoft Íslandi frá stofnun þess árið 2003. Meira
20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Hagnaður bankanna talinn 23 milljarðar

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is SAMANLAGÐUR hagnaður viðskiptabankanna þriggja á öðrum ársfjórðungi þessa árs nemur tæplega 23 milljörðum króna miðað við meðaltal þess sem greiningardeildir hafa spáð. Meira
20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 101 orð

Hagnaður Lýsingar 455 milljónir á fyrri hluta árs

LÝSING, fjármögnunarfélag í eigu Exista, skilaði 455 milljóna króna hagnaði eftir skatta á fyrstu sex mánuðum ársins. Hagnaður fyrir skatta nam 555 milljónum króna. Meira
20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 1261 orð | 2 myndir

Húsnæði helsta hindrunin

Fréttaskýring | Hagar er orðið stórtækt fyrirtæki á fatamarkaðnum hérlendis, meðal annars í kjölfarið á kaupum á Res og Íshöfn, sem bæði seldu tískufatnað. Meira
20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 420 orð

Hver græðir?

Bensínverð hefur sjaldan verið hærra í sögulegu samhengi, lítrinn kominn vel yfir 130 krónurnar og hefur hækkað um rúm 20% frá áramótum. Meira
20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 66 orð | 1 mynd

Hækkun í litlum viðskiptum

ÚRVALSVÍSITALA hlutabréfa hækkaði um 0,3% í viðskiptum gærdagsins og endaði í 5.448 stigum. Viðskipti voru hins vegar lítil, aðeins rúmar 800 milljónir króna. Meira
20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 220 orð | 1 mynd

Ikea að taka yfir heiminn með kjötbollunum sínum

ÁRIÐ 1959 sá Ingvar Kamprad, stofnandi Ikea, að ekki væri hægt að selja hungruðum viðskiptavinum húsgögn og datt honum þá í hug að opna veitingasölu í verslun sinni. Meira
20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 1771 orð | 2 myndir

Íslensk fyrirtæki eiga fullt erindi inn á Japansmarkað

Mikil vinna fer í það hjá utanríkisþjónustunni að aðstoða íslensk fyrirtæki við að koma sér á framfæri erlendis. Einn þeirra sem hefur sérhæft sig á því sviði er Benedikt Höskuldsson, sendifulltrúi í sendiráði Íslands í Japan. Meira
20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 150 orð

Krónubréf gefin út fyrir þrjá milljarða króna

RADOBANK frá Hollandi gaf í gær út svonefnd krónubréf fyrir þrjá milljarða króna, til eins árs, að því er segir í Hálffimmfréttum KB banka. Meira
20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Lágmarksþjónusta

BENSÍNVERÐ hefur aldrei verið hærra hér á landi og þykir mörgum nóg um. Til eru þeir sem leita til fyrirtækja sem bjóða lægra verð gegn lægra þjónustustigi og er Útherji einn þeirra. Meira
20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 191 orð

NYT dregur saman seglin

STJÓRN The New York Times hefur í hyggju að minnka blaðsíður dagblaðsins um 11% til að vega á móti síhækkandi prentunarkostnaði, að því er kemur fram í frétt Finacial Times í gær. Meira
20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 91 orð

Nýtt viðskiptakerfi hjá Dansk Supermarked

DANSK Supermarked vinnur að því að innleiða nýtt viðskipta- og samskiptakerfi við birgja sem felst í því að vörurnar eru í eigu birgja þar til að viðskiptavinir verslunarinnar hafa greitt fyrir þær við afgreiðslukassa. Meira
20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 260 orð | 1 mynd

Pamela í Dallas bókar far út í geim

ÞAÐ er margt sem ríka og fína fólkið tekur sér fyrir hendur til þess að drepa tímann og það nýjasta er að fara í geimferðalag. Árið 2008 stefnir geimflugfélagið Virgin Galactics á að fara í fyrstu hópferðina út í geiminn. Meira
20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 544 orð | 1 mynd

Sígarettusæla í Japan

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is SÍGARETTUREYKUR truflar ekki eigendur kaffihússins Shibuya, sem er í einu af vinsælli hverfum Tókýó í Japan, enda er eigandinn enginn annar en Japan Tobacco, þriðji stærsti tóbaksframleiðandi í heiminum. Meira
20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 220 orð

Skuldabréf sögð ódýr

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is GREININGARDEILD Morgan Stanley telur verð skuldabréfa allra íslensku viðskiptabankanna þriggja á eftirmarkaði vera hagstætt en þó einna hagstæðast á skuldabréfum Glitnis. Meira
20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 1873 orð | 1 mynd

Spinetta flæktur í spillingarvef

Forstjóri Air France-KLM, Jean-Cyril Spinetta, var nýverið kallaður fyrir dómara í gjaldþrotamáli öryggisfyrirtækisins Pretory. Ágúst Ásgeirsson kynnti sér feril Spinetta og meinta aðild hans að spillingarmáli. Meira
20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 177 orð | 1 mynd

Strax more...opnað á Íslandi

STRAX more..., íslenskt félag sem hefur sérhæft sig í heildsöludreifingu, þjónustu og framleiðslu á aukahlutum fyrir farsíma, hefur opnað útibú hér á landi en undanfarin tíu ár hefur það fyrst og fremst starfað á erlendum markaði. Meira
20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Verðbréfavefur opnaður

OPNAÐUR hefur verið sérstakur verðbréfavefur af fyrirtækinu Vefmiðlun, sem rekið hefur nokkur af stærri vefsvæðum landsins. Slóðin á nýja vefinn er M5.is. Þar er að finna ýmis gögn um hlutafélög, gjaldmiðla og annað sem notendur geta nálgast. Meira
20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 101 orð

Vextir hækka á ríkisbréfum

ÚTBOÐ á tveggja ára ríkisbréfum fór fram í gær hjá Lánasýslu ríkisins. Óskað var eftir tilboðum í flokkinn RIKB 08 þar sem heildarfjárhæð var áætluð 2,5 til 5 milljarðar króna. Meira
20. júlí 2006 | Viðskiptablað | 412 orð | 4 myndir

Viðburðaríkur hluthafafundur Straums - Burðaráss

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is NÝ STJÓRN var kjörin á hluthafafundi Straums - Burðaráss fjárfestingarbanka í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.