Greinar fimmtudaginn 15. febrúar 2007

Fréttir

15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

4x4 mótmælir Kjalvegi

FERÐAKLÚBBURINN 4x4 hefur mótmælt harðlega öllum áformum um uppbyggingu Kjalvegar í einkaframkvæmd, klúbburinn mótmælir einnig þeirri sjónmengun og hávaðamengun sem þessar framkvæmdir hafa í för með sér. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Allar niðurstöður teknar alvarlega

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 250 orð

Áhyggjur af áhrifunum

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra kveðst hafa áhyggjur af áhrifum mögulegs heilsársvegar yfir Kjöl. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Árlegt söfnunarátak ABC

SÖFNUNIN Börn hjálpa börnum 2007 hefst í dag, fimmtudaginn 15. febrúar, og munu grunnskólabörn um allt land ganga í hús og safna framlögum í sérmerkta bauka. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Besta umbun þjálfara er þegar leikmönnum vegnar vel

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "FÓTBOLTINN er ákveðin ástríða. Þetta er listgrein sem er gaman að pæla í enda er þetta afskaplega skemmtilegur leikur," segir Björn Kristinn Björnsson, knattspyrnuþjálfari til margra ára. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Bóluefni fyrir fjórðung þjóðarinnar

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 237 orð

Breyting á aðalskipulagi forsenda

FRAMKVÆMDIRNAR við lagningu vatnsleiðslu fyrir Kópavogsbæ í gegnum Heiðmörk hafa að mati Skógræktarfélags Reykjavíkur í för með sér verulega röskun í Heiðmörk og mun stórlega spilla trjágróðri sem þar er á vegum félagsins. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Bæjarstjórnir hafni línum

Grindavík | Bæjarstjórnir Grindavíkur og Voga eru hvattar til að hafna tillögum Landsnets um háspennulínuvæðingu Reykjanesskagans, segir í ályktun sem samþykkt var á opnum fundi samtakanna Sólar á Suðurnesjum í Grindavík í fyrrakvöld. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Börnin ekki út suma daga vegna svifryks

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÞORBJÖRG Helga Vigfúsdóttir, formaður leikskólaráðs Reykjavíkurborgar, segir að umhverfissvið hafi markvisst unnið "öflugt starf" til að draga úr svifryki. Rætt hafi verið um að e.t.v. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 26 orð

Dagskrá þingsins

ÞINGFUNDUR hefst í dag kl. 10.30 með framhaldi 3. umræðu um siglingavernd. Þá eru samgönguáætlun 2007–2018 og samgönguáætlun 2007–2010 einnig á dagskrá auk þriggja annarra... Meira
15. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Efasemdir vaxa um fegurð Kleópötru drottningar

KLEÓPÖTRU, drottningu Egyptalands og hinni frægu ástkonu Júlíusar Sesars og síðar Markúsar Antoníusar, hefur öldum saman verið þannig lýst, að hún hafi verið svo fögur, að aðrar konur hafi bliknað í samanburði við hana, að sögn breska útvarpsins, BBC . Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 120 orð

Ekki ábyrg fyrir viðhaldinu

Djúpivogur | Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir í Djúpavogsprestakalli hafnar ásökunum Djúpavogshrepps um að vanræksla á viðhaldi prestsbústaðar á Djúpavogi sé af hennar völdum. Í lögum um prestssetur segir að prestssetrasjóður kosti viðhald prestssetra. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Engin erindi vegna hernaðar gegn Íran

ENGIN erindi, hvorki formleg né óformleg, hafa borist íslenskum stjórnvöldum um einhvers konar stuðning eða fyrirgreiðslu hér á landi vegna hugsanlegs hernaðar Bandaríkjamanna gegn Íran, að sögn Geirs H. Haarde forsætisráðherra á Alþingi í gær. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 246 orð

Engin undanþága

"NÓATÚN hefur engar undanþágur frá tóbakslögum. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Fá leiðréttingu á greiðslum úr Fæðingarorlofssjóði

MEÐ breytingu á reglugerð um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks sem Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra undirritaði í febrúar 2007 var horfið frá því að greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði vegna fyrra fæðingarorlofs yrðu lagðar... Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Fjölbreytt vetrarblóm í norðlenskri undraveröld

Í FROSTSTILLUM undanfarið hafa fegurstu vetrarblóm vaxið og dafnað í ríkum mæli. Fjölbreytni í gerð er óendanleg og vaxtarstaðir sömuleiðis. Þó má segja að kjöraðstæður séu þar sem lítilsháttar volg uppgufun er úr gjá eða gjótu. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Forspil að Bridgehátíð í Reykjavík

Bridgehátíðin hefst í kvöld og stendur fram á sunnudag en forspilið hófst klukkan sex í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Hér sjást (f.v. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Frigg hampað á kostnað Freyju

SNORRI Sturluson gerði Frigg hærra undir höfði en Freyju í verkum sínum þar sem fyrrnefnda gyðjan féll betur að ímynd kvenna í kristnu samfélagi. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 45 orð

Fræðslufundur um Grasagarðinn

GARÐYRKJUFÉLAG Íslands heldur fræðslufund um starfsemi Grasagarðsins árið 2006 í dag, fimmtudag, 15. febrúar, í sal Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1. Fyrirlesturinn hefst klukkan 20. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 1504 orð | 1 mynd

Frægasti reikningurinn

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Jón Ásgeir Jóhannesson hélt í gær áfram að gefa skýrslu vegna meintra stórfelldra bókhaldsbrota sem hann og Tryggvi Jónsson eru sakaðir um að hafa framið árið 2001. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð

Fyrirlestrar um listir, menningu og fötlun

RANNSÓKNASETUR í fötlunarfræðum stendur á næstu vikum fyrir fyrirlestraröð undir yfirskriftinni Listir, menning og fötlun. Fyrstu tveir fyrirlestrarnir fara fram föstudaginn 16. febrúar kl. 12 og 12.30. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Færa út kvíarnar

Í DAG verður opnuð endurinnréttuð verslun Bakarameistarans í Mjódd, en sú verslun var opnuð árið 1996, fyrst verslana fyrirtækisins fyrir utan upphaflegu verslunina í Suðurveri. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 627 orð | 1 mynd

Gerandi og þolandi ræða saman

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is TÆPLEGA 10 málum sem upp hafa komið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á undanförnum vikum og mánuðum hefur verið lokið með sáttaleið. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Gæsla í Landmannalaugum

FERÐAFÉLAG Íslands hefur ráðið skálavörð í skála félagsins í Landmannalaugum nú yfir vetrarmánuðina. Skálavörðurinn tók til starfa 9. febrúar og sinnir gæslu í skálanum um helgar fram yfir páska. Meira
15. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Hvetja til árása

AL-QAEDA-samtökin hvöttu í gær til þess að ráðist yrði á olíumannvirki ríkja utan Mið-Austurlanda sem selja Bandaríkjunum olíu. Venesúela undir stjórn Hugo Chavez er eitt þessara ríkja en einnig má nefna Kanada og... Meira
15. febrúar 2007 | Þingfréttir | 394 orð

Inntak náms ráði meira en tími

"STYTTING námstímans er ekki markmið í sjálfu sér heldur mikilvægur valkostur nemenda á fjölbreyttum námsbrautum skólakerfisins," sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra á Alþingi í gær. Hún svaraði þar fyrirspurn Björgvins G. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 1845 orð | 1 mynd

Ísland verður gjörbreytt

Lagðar eru línur um stórtækar framkvæmdir í samgöngumálum á næstu árum í nýrri samgönguáætlun til 2018. Ómar Friðriksson ræddi við Sturlu Böðvarsson samgönguráðherra. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð

Íslenskan tryggð

MÖRÐUR Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, bar fram fyrirspurn til menntamálaráðherra um réttarstöðu íslenskrar tungu og stöðu annarra tungumála í löggjöf og stjórnkerfi. Hann sagði m.a. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Íslensk börn að jafnaði heilsugóð

NÝ skýrsla Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, Unicef, um velferð barna og unglinga í ríkustu löndum heims kom út í gær. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð

Jakaburður í Blöndu

MIKLIR skruðningar bárust frá Blöndu í Húnaþingi vegna jakaburðar í gærkvöldi. Ruddi áin sig með miklu afli og telst þetta óvenjulegt á þessum tíma árs ekki síst í ljósi þess að nú er ekki hláka í Húnaþingi. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð

Jákvæði í garð Íbúðalánasjóðs

VIÐHORFSKÖNNUN Capacent Gallup fyrir Íbúðalánasjóð leiðir í ljós jákvæð viðhorf Íslendinga til sjóðsins og þjónustu hans. Þá mælist mikill stuðningur við starfsemi sjóðsins í núverandi mynd. Könnunin fór fram 14. nóvember til 10. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Kafað dýpra í marga menningarheima Austurlands

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Fáskrúðsfjörður | Fjórða þjóðahátíðin á Austurlandi verður haldin á laugardag í félagsheimilinu Skrúð, Fáskrúðsfirði. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Landsfundur VG

Vinstrihreyfingin – grænt framboð heldur landsfund um aðra helgi, 23.-25. febrúar. Á fundinum verða áherslur flokksins í komandi kosningum kynntar svo og frambjóðendur í hverju kjördæmi. Yfirskrift fundarins verður "Allt annað líf! Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Launamál kennara

BJÖRGVIN G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingar, kvaddi sér hljóðs í upphafi þingfundar í gær um málefni grunnskólakennara. Sagði hann vaxandi óánægju þeirra á meðal, m.a. eftir síðasta verkfall sem endaði með lagasetningu ríkisstjórnarinnar. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 25 orð

Leiðir Samorku

FRANZ Árnason, Norðurorku, var nýlega kjörinn formaður stjórnar Samorku og tekur hann við formennsku af Friðriki Sophussyni, Landsvirkjun. Þórður Guðmundsson, Landsneti, kemur nýr í... Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð

LEIÐRÉTT

Heimsins börn Í frétt um úthlutun styrkja til þróunarstarfs í leik- og grunnskólum á bls. 11 í blaðinu í gær var rangt farið með nafn þróunarsjóðs til fjölmenningarverkefnis. Rétt nafn sjóðsins er Heimsins börn. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 297 orð

Lögðu hald á 220.000 ætlaðar efedríntöflur

Eftir Silju Björk Huldudóttur og Rúnar Pálmason TOLLGÆSLAN í Reykjavík lagði fyrir síðustu helgi hald á langstærstu sendingu af efedríntöflum sem fundist hefur hér á landi, eða alls um 220. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð

Meðlagsmál rædd á fundi Félags ábyrgra feðra

ALMENNUR fundur í Félagi ábyrgra feðra verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 15. febrúar, kl. 20 í þjónustumiðstöðinni í Árskógum 4 í Breiðholti. Á fundinum verður rætt um meðlagsmál frá ýmsum hliðum, forsjármál, tálmanir, réttindi barna o.fl. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 590 orð | 1 mynd

Merkir sögustaðir opnast

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is NÝR ferðamannavegur milli Stafness og Hafna, svonefndur Ósabotnavegur, hefur verið akfær um tíma þótt verktakinn hafi ekki náð að skila honum af sér. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð

Meta þörf fyrrverandi vistmanna

GEÐSVIÐ Landspítala – háskólasjúkrahúss hefur tekið að sér að meta þörf fyrrverandi vistmanna Breiðavíkurheimilisins annars vegar og Byrgisins hins vegar. Að því er segir í fréttatilkynningu frá LSH er þetta gert að beiðni Landlæknisembættisins. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Mildi að ekki varð slys er hlass féll af vörubifreið

MILDI var að ekki hlaust slys af þegar pallur losnaði af vörubíl í hringtorgi á Vesturlandsvegi í gær. Á pallinum var mikill fleygur sem verið var að flytja og varð óhappið þegar bíllinn ók inn í ytri hringinn og féll hlassið í innri hring. Meira
15. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 30 orð

Misþyrmdu ekki

FIMM breskir hermenn voru í gær sýknaðir af ákærum um að þeir hefðu misþyrmt borgaralegum, íröskum föngum í borginni Basra árið 2003. Meðal hinna ákærðu var 43 ára gamall... Meira
15. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 182 orð

NASA rannsakar norðurljósin

GEIMFERÐASTOFNUN Bandaríkjanna, NASA, hyggst skjóta á loft burðarflaug af gerðinni Delta II á morgun, föstudag, og í flauginni verða fimm litlir gervihnettir sem eiga að fara á braut um jörðina til að rannsaka norðurljósin næstu tvö árin. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 181 orð

Námskeið um líknandi meðferð og þjáninguna

SAMTÖKIN Lífið, samtök um líknandi meðferð, halda dagana 22. og 23. febrúar næstkomandi námskeið sem ber heitið: Mat og meðferð einkenna, nærvera í þjáningu. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 459 orð | 3 myndir

Nemendur Menntaskólans við Hamrahlíð fá langþráð íþróttahús

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is "LOKSINS," sagði Lárus H. Bjarnason, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð í Reykjavík, þegar nýbygging skólans var vígð í gær. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Nýtt hjúkrunarheimili fyrir aldraða í borginni með 110 sjúkrarýmum

SIV Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra og Vilhjálmur Þ. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 20 orð

Nýtt nám við HÍ

UNNUR A. Valdimarsdóttir hefur verið ráðin dósent og forstöðumaður Miðstöðvar HÍ í lýðheilsufræði. Lýðheilsufræði er nýtt þverfræðilegt meistara- og... Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð

Ósanngjörnum kröfum landeigenda mótmælt

SKOTVEIÐIFÉLAG Íslands efnir til fundar í Iðnó í dag, fimmtudaginn 15. febrúar, kl. 12 á hádegi. Tilefni fundarins er að mótmæla ósanngjörnum kröfum Samtaka landeigenda um að þjóðlendulögum verði breytt, landeigendum í vil. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

"Bókvit verður nefnilega í askana látið"

MIKILL áhugi er á einhvers konar samstarfi allra skólastiga á Akureyri, miðað við umræðu á hádegisfundi sem nemendafélög framhaldsskólanna tveggja, MA og VMA, og Háskólans á Akureyri, héldu í gær. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

"Maður hefur aldrei séð neitt þessu líkt"

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá pilta á aldrinum 15-17 ára í gær grunaða um stórfelld skemmdarverk á bílum og húseignum í Hafnarfirði. Allt að 30 bílar voru skemmdir með því að rúður voru brotnar og lakkið skemmt. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

"Tekur undir meginathugasemdir yfirlæknanna"

PÁLL Torfi Önundarson, yfirlæknir á Landspítala, segir að ekki sé hægt að túlka álit umboðsmanns Alþingis um stöðu yfirlækna sérgreina á LSH með öðrum hætti en að hann taki undir meginathugasemd læknanna um að skýra þurfi ákvæði laga um stöðu og ábyrgð... Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

"Vallarvinir" blása til borgarafundar í kvöld

HÓPUR sem kallar sig Vallarvini hefur boðað til almenns borgarafundar í Sjallanum í kvöld kl. 20.30. Hópurinn vill berjast fyrir því að íþróttavöllurinn í miðbænum verði ekki aflagður. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 782 orð | 2 myndir

"Við sitjum á eldfjalli verðmætra hugmynda"

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is "VIÐ erum að undirbúa næst skref. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

"Þetta er eins gott og við þorðum að vona"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "ÉG er ofboðslega stolt af fyrsta blaðinu. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Réttlát og óhlutdræg málsmeðferð?

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Jóni Gerald Sullenberger: "Við aðalmeðferð í svokölluðu Baugsmáli hinn 13. febrúar sl. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 192 orð

Sálgæslusamvera fyrir börn gömlu upptökuheimilanna

Í TILEFNI af þeirri umræðu sem fram hefur farið síðustu vikur um lífsreynslu og stöðu þeirra sem voru börn á upptökuheimilum hins opinbera á árum áður hefur hópur fólks tekið sig saman um að halda sálgæslusamveru í Laugarneskirkju næstkomandi sunnudag,... Meira
15. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 191 orð | 2 myndir

Segir ljóst að íranskir aðilar séu á bak við vopnasendingar

Doha, Washington. AFP, AP. | George W. Meira
15. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Segja róttæka sjítaklerkinn al-Sadr hafa flúið til Írans

TALSMENN Bandaríkjahers sögðu í gær, að hinn róttæki sjítaklerkur Moqtada al-Sadr hefði flúið frá Írak og væri nú í Íran. Meira
15. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Segolene Royal veðjar á vinstri áherslurnar

Eftir Baldur Arnarson og Boga Þór Arason ÞAÐ VAR ekki seinna vænna fyrir Segolene Royal, forsetaefni franskra sósíalista í kosningunum í vor, að svara þeirri gagnrýni andstæðinga hennar að hana skorti hugmyndir og skýra framtíðarsýn þegar hún kynnti... Meira
15. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 367 orð

Staðan best í Hollandi en verst í Bretlandi

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is FRAM kemur í nýrri skýrslu frá UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, um velferð barna í 21 aðildarríki OECD, að hún er mest í Hollandi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi en minnst í Bandaríkjunum og Bretlandi. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 171 orð

Styrkur til náms í japönskum fræðum

JAPÖNSK stjórnvöld bjóða fram styrk til ungs fólks sem hyggur á háskólanám í japanskri tungu eða japönskum fræðum við háskóla í Japan. Styrkurinn er til eins árs frá og með október 2007. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð

Umdæmisstjóri Flugstoða

Egilsstaðir | Flugstoðir hafa ráðið Ársæl Þorsteinsson sem umdæmisstjóra fyrirtækisins á Austurlandi. Ársæll gegnir nú starfi verkefnastjóra hjá Héraðsverki og liggur ekki fyrir hvenær hann tekur við hinu nýja starfi. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 365 orð

Verðum bundin af lagareglum ESB

Stefán Már Stefánsson, prófessor í Evrópurétti við Háskóla Íslands, segir að ef Ísland gangi inn í Evrópusambandið sé það bundið lagareglum þess hvað varðar stjórnun fiskveiða nema um sé að ræða beinar undanþágur sem Ísland fái í aðildarsamningum. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 140 orð | 2 myndir

Viðgerð á brú yfir Jökulsá á Fjöllum

NÚ ER UNNIÐ að viðgerðum á brúnni yfir Jökulsá á Fjöllum, við Grímsstaði. Þessi brú var byggð á árunum 1946–47 og vígð í júlí 1948. Áður var aðeins brú á þessu mikla vatnsfalli niðri í Öxarfirði. Meira
15. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

Vissu um flugið

Þingmenn á Evrópuþinginu hafa samþykkt skýrslu um leynilegt fangaflug á vegum CIA, bandarísku leyniþjónustunnar, en þar segir, að það hafi farið fram með vitund evrópskra ríkisstjórna. Var samþykkt að fordæma þær fyrir... Meira
15. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 34 orð

Yfirburðasigur

NÝR forseti Túrkmenistan, Gurbanguli Berdymukhmadedov, sór í gær embættiseið sem forseti landsins. Hann fékk að sögn kjörstjórnar nær 90% atkvæða í kosningunum sl. sunnudag enda höfðu fimm meintir keppinautar hans sig lítið í... Meira
15. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 219 orð

Þroskaheftir óvirtir

DÖNSK heimildarmynd um ástandið á Strandvænget, sem er stofnun eða heimili fyrir þroskaheft fólk á Fjóni, hefur vakið uppnám í Danmörku. Var myndin tekin á laun og sýnir berlega ótrúlegt skeytingarleysi og niðurlægjandi framkomu við fólkið. Meira
15. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð

Þróunarsamvinnustofnun veitir styrki

ÞRÓUNARSAMVINNUSTOFNUN Íslands hefur auglýst til umsóknar styrki til meistara- og doktorsnáms á starfssviði stofnunarinnar. Að þessu sinni verða veittir tveir styrkir til doktorsnáms og tveir til meistaranáms. Meira

Ritstjórnargreinar

15. febrúar 2007 | Staksteinar | 231 orð | 1 mynd

Lífleg blaðaútgáfa

Það er ánægjulegt að dagblöðum er að fjölga. Þau eru að verða fimm eins og þau voru. Auk Morgunblaðsins, Fréttablaðsins og Blaðsins er Viðskiptablaðið, sem Óli Björn Kárason stofnaði á sínum tíma, orðið að dagblaði, sem kemur út 5 daga vikunnar. Meira
15. febrúar 2007 | Leiðarar | 390 orð

Nóg komið af mælingum, nú þarf aðgerðir

Reykjavíkurborg gerði ekkert með niðurstöður mælinga, sem gerðar voru við fjölda leikskóla fyrir tæpum áratug og sýndu að svifryksmengun var þar víða yfir heilsuverndarmörkum. Þær komu varla til umræðu í hinu pólitíska kerfi borgarinnar. Meira
15. febrúar 2007 | Leiðarar | 379 orð

Þörf skýrsla um kynþáttafordóma

Skýrsla Evrópunefndar gegn kynþáttafordómum og skorti á umburðarlyndi um ástand þessara mála á Íslandi má gjarnan verða stjórnvöldum hér hvatning til að gera betur. Meira

Menning

15. febrúar 2007 | Tónlist | 204 orð | 5 myndir

Apar og morðingjar sigursælir

BRESKA rokksveitin Arctic Monkeys kom, sá og sigraði við afhendingu bresku tónlistarverðlaunanna í Lundúnum í gærkvöldi. Meira
15. febrúar 2007 | Myndlist | 733 orð | 1 mynd

Eigum að líta okkur nær

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Í KJÖLFAR þess að verkið Hvítasunnudagur eftir Kjarval kom nýlega í leitirnar í Danmörku hafa margir velt fyrir sér hvort mikið af verkum eftir gömlu meistarana sé ófundið. Meira
15. febrúar 2007 | Tónlist | 512 orð

Eyþór, Koppel og Alex Riel

Koppel, Phil Woods og tríó Alex Riels: Pass The Bebop. Tríó Alex Riels: What Happened? Cowbell Music. Dreifing: 12 Tónar. Meira
15. febrúar 2007 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Fjallað um Skuggaleik í Opera

UMSÖGN um Skuggaleik , óperu Karólínu Eiríksdóttur, birtist í febrúarhefti hins virta og víðlesna óperutímarits Opera . Meira
15. febrúar 2007 | Tónlist | 274 orð | 1 mynd

Flytja kórtónlist endurreisnarinnar á Íslandi

KAMMERKÓRINN Carmina mun flytja Requiem eða Sálumessu eftir spænska endurreisnartónskáldið Tomás Luis de Victoria í fyrsta sinn á Íslandi á tónleikum í Kristskirkju í mars nk. Victoria var fremsta tónskáld Spánverja á 16. Meira
15. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 568 orð | 5 myndir

Fólk folk@mbl.is

Lagasmiðurinn Noel Gallagher , forsprakki sveitarinnar Oasis, ræðir nýja plötu hljómsveitarinnar í nýjasta tölublaði breska tónlistartímaritsins NME. Meira
15. febrúar 2007 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Gullið tækifæri forgörðum

Alan Chambers var gestur í Kastljósi sl. þriðjudagskvöld. Alan þessi er til Íslands kominn frá Bandaríkjunum til að deila reynslu sinni, en hann náði að eigin sögn að yfirvinna samkynheigð sína með kristnum meðulum. Meira
15. febrúar 2007 | Myndlist | 286 orð | 1 mynd

Hallgrímur Helgason sýnir í Gallery Turpentine

HALLGRÍMUR Helgason opnar á morgun í Gallery Turpentine sýningu undir heitinu "The Kodak Moments". Flokkurinn samanstendur af svart-hvítum grafíkverkum, 110 að tölu, sem unnin voru á árunum 2004–2007. Meira
15. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 29 orð | 1 mynd

Kalt í Hvíta-Rússlandi

Kona dregur barn á snjóþotu í bænum Pechi, um 60 kílómetra austur af Minsk í Hvíta-Rússlandi í gær. Mikill snjór og kuldi hefur verið á þessu svæði að... Meira
15. febrúar 2007 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Kæfusmiðurinn Laddi!

SAFNPLATAN Hver er sinnar kæfu smiður er mest selda plata vikunnar, sem og í síðustu viku. Þar er á ferðinni plata sem inniheldur margar af skærustu gamanperlum Ladda frá áratuga ferli hans sem einn helsti gamanleikari þjóðarinnar. Meira
15. febrúar 2007 | Tónlist | 451 orð | 1 mynd

Lætur eins og fífl í vinnunni

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
15. febrúar 2007 | Bókmenntir | 531 orð | 3 myndir

Maríuímynd Friggjar

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is Hin hægláta og trygglynda eiginkona Óðins, Frigg, féll betur að ímynd kvenna í kristnu samfélagi 13. aldar en hin sjálfstæða og óstýriláta frjósemisgyðja Freyja. Meira
15. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 506 orð | 2 myndir

Moliere perlan

Það er viðkvæmt viðfangsefni í listum að taka líf frægra snillinga til handargagns og búa til eitthvað úr því – í þessu tilfelli bíómynd um Moliere, frægasta leikskáld Frakka. En þegar vel tekst til – (já og þvílíkur efniviður! Meira
15. febrúar 2007 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Múlinn fagnar 10 ára afmæli

JAZZKLÚBBURINN Múlinn fagnar í ár 10 ára starfsafmæli sínu og blæs af því tilefni til sextán tónleika dagskrár. Þeir fyrstu í röðinni fara fram í kvöld á Domo Bar í Þingholtsstræti 5. Meira
15. febrúar 2007 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Norah Jones ekki of sein!

BANDARÍSKA söngkonan og lagasmiðurinn Norah Jones situr sem fastast í öðru sæti Tónlistans, aðra vikuna í röð á listanum. Það er þriðja plata hennar, Not Too Late , sem tryggir henni sætið, en platan kom út hér á landi fyrr í mánuðinum. Meira
15. febrúar 2007 | Leiklist | 78 orð | 1 mynd

Pétur og úlfurinn í Þjóðleikhúsinu

Á LAUGARDAGINN hefjast sýningar á Pétri og úlfinum í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu. Bernd Ogrodnik smíðaði allar brúðurnar og leikmyndina úr linditré og íslensku birki og stjórnar brúðunum sjálfur. Meira
15. febrúar 2007 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Sagan öll á Íslandi

SAGAN öll nefnist nýtt tímarit um söguleg efni sem kemur út í fyrsta sinn hér á landi fimmtudaginn 22. febrúar. Í blaðinu, sem kemur út mánaðarlega, verður fjallað um mannskyns- og Íslandssöguna í máli og myndum. Meira
15. febrúar 2007 | Bókmenntir | 107 orð

Sjö milljóna ljóðaverðlaun

BANDARÍSKUR prófessor er handhafi einna hæstu verðlauna sem veitt eru á sviði ljóðlistar. Meira
15. febrúar 2007 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Svangir bræður sitja hér!

ÞEIR bræður Karíus og Baktus hafa síðustu misseri alið manninn á Akureyri þar sem þeir hafa troðið upp í leikhúsinu. Þeir félagar lögðu svo land undir fót á dögunum og hyggjast skemmta höfuðborgarbúum í Borgarleikhúsinu. Meira
15. febrúar 2007 | Menningarlíf | 182 orð | 1 mynd

Sæti til sölu

FIMM sæti í stúku í Royal Albert Hall í Lundúnum eru til sölu á 385 þúsund pund, tæplega 51 milljón króna. Um hálfa stúku er að ræða en stúkan er mjög nálægt stúku bresku konungsfjölskyldunnar. Meira
15. febrúar 2007 | Menningarlíf | 683 orð | 2 myndir

Tímalaus gamansemi

Fátt er eins háð tíðaranda og tíma og fyndni, ekki síst þegar búið er að festa hana á bók. Iðulega les maður gamlar bækur sem sagðar eru meistaralega fyndnar og það eina sem er fyndið við þær er að einhverjum hafi þótt þær fyndnar. Meira
15. febrúar 2007 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Uppskeruhátíð tónlistar!

ÍSLENSKU tónlistarverðlaunin voru fyrst veitt á dögunum og af því tilefni var gefinn út geisladiskur með lögum þeirra hljómsveita sem tilnefndar voru til verðlauna á hátíðinni. Meira
15. febrúar 2007 | Menningarlíf | 200 orð | 1 mynd

Vetrarhátíð – líka fyrir ungt fólk

VETRARHÁTÍÐ verður haldin í sjötta sinn dagana 22. til 24. febrúar nk. Fjölmargir viðburðir eru á dagskrá og þar á meðal nokkrir, sérstaklega ætlaðir ungu fólki. Meira

Umræðan

15. febrúar 2007 | Blogg | 77 orð | 1 mynd

Aðalheiður Jónsdóttir | 13. febrúar Beltin spennt Maður hefur varla við...

Aðalheiður Jónsdóttir | 13. febrúar Beltin spennt Maður hefur varla við að fylgjast með breyttum kröfum í flugferðum. Undanfarið hef ég tekið eftir aukinni áherslu á að sitja kyrr í sætinu með sætisbeltin spennt, helst allan tímann. Meira
15. febrúar 2007 | Aðsent efni | 818 orð | 1 mynd

Að bjarga mannslífum

Pálmi Gunnarsson fjallar um alkóhólisma og starfsemi SÁÁ: "Margoft hefur verið sýnt fram á þjóðhagslegan ávinning af starfsemi SÁÁ. En mikilvægast af öllu er þó að þar er mannslífum bjargað." Meira
15. febrúar 2007 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Breytum lögum um LÍN

Björgvin G. Sigurðsson fjallar um Lánasjóð íslenskra námsmanna: "...þegar námsmaður hefur skilað af sér lokaprófum á tilskildum tíma breytist 30% af upphæðinni sem hann hefur tekið að láni í óendurkræfan styrk." Meira
15. febrúar 2007 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Brúarnámið er dragbítur

Elína Elísabet Azarevich fjallar um málefni sjúkraliða: "Hvað yrði annars ef fólk tæki sig saman og tæki ekki aukavaktir? Það þarf ekki að spyrja að leikslokum, kerfið myndi hrynja." Meira
15. febrúar 2007 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Eru afbrot umferðarinnar léttvægari en önnur afbrot?

Ragnheiður Davíðsdóttir fjallar um umferðarmál: "Tollur umferðarinnar er þegar orðinn allt of stór. Nú er mál að linni." Meira
15. febrúar 2007 | Aðsent efni | 960 orð | 1 mynd

Eyjagöngin eru afbragðs viðskiptaleið fyrir alla aðila

Árni Johnsen fjallar um gerð jarðganga milli lands og Eyja: "Gerð Eyjaganganna er því augljóslega afbragðs viðskiptaleið, stórgróðafyrirtæki fyrir alla aðila bæði í Eyjum og á fastalandinu, og ekki síst fyrir ríkissjóð." Meira
15. febrúar 2007 | Aðsent efni | 269 orð | 1 mynd

Félagskerfið níðist á heilbrigðiskerfinu

Guðjón Sigurðsson fjallar um félagslega þjónustu: "Með ódýrum lausnum félagslega væri vel mögulegt að spara mikið í heilbrigðiskerfinu. Ég vil eitt ráðuneyti velferðarmála." Meira
15. febrúar 2007 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Framkvæmd laga um sjúklingatryggingu

Karl Steinar Guðnason fjallar um framkvæmd laga um sjúklingatryggingu í tilefni af umfjöllun Morgunblaðsins um læknamistök: "Samkvæmt lögum um sjúklingatryggingu eru þeir tryggðir sem verða fyrir líkamlegu eða geðrænu tjóni í tengslum við rannsókn eða sjúkdómsmeðferð." Meira
15. febrúar 2007 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Framsóknarflokkurinn

Gunnar Bragi Sveinsson skrifar um framtíð Framsóknarflokksins: "Með miðjustefnu flokksins hefur tekist að halda öfgum hægri- og vinstrimanna að mestu í skefjum." Meira
15. febrúar 2007 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Frjálslyndir fella ríkisstjórnina

Kristinn H. Gunnarsson svarar grein Gunnars Örlygssonar: "Gunnar Örlygsson á greinilega eitthvað óuppgert við fyrrum félaga sína, formann og varaformann Frjálslynda flokksins..." Meira
15. febrúar 2007 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Hugsað upphátt í ársbyrjun

Helgi Seljan fjallar um bindindis- og heilbrigðismál.: "Afleiðingarnar birtast okkur hvarvetna og það sem mig hryggir mest er það, hversu ætíð er reynt að fela hið raunverulega samhengi milli neyzlu og athafna, alveg þó sér í lagi þegar áfengið á í hlut ..." Meira
15. febrúar 2007 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Hundrað ára strit með lokuð augu

Herdís Þorvaldsdóttir fjallar um landgræðslu og rányrkju: "Ég skora á ykkur að gefa atkvæði ykkar þeim flokki sem lofar að koma hér á ræktunarbúskap svo við verðum ekki öðrum þjóðum til aðhlægis fyrir að láta skepnur éta undan okkur landið..." Meira
15. febrúar 2007 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Hvar liggja hreinar línur VG í Mosfellsbæ?

Anna Sigríður Guðnadóttir fjallar um vegamál í Mosfellsbæ: "En stóra spurningin er, hvar liggja hreinar línur Vinstri grænna í Kraganum? Þær liggja augljóslega ekki við Varmána í Mosfellsbæ." Meira
15. febrúar 2007 | Bréf til blaðsins | 406 orð | 1 mynd

Kennarar í verkfall!

Frá Ásdísi Ólafsdóttur: "ÞAÐ sýður á okkur kennurum þessa dagana og er ekki að furða." Meira
15. febrúar 2007 | Blogg | 310 orð | 1 mynd

Kristján Jónsson | 13. febrúar Fólk semur lög Lögfræðingar fóru hamförum...

Kristján Jónsson | 13. febrúar Fólk semur lög Lögfræðingar fóru hamförum gegn Morgunblaðinu fyrir að birta myndir af hæstaréttardómurum sem milduðu úrskurð héraðsdóms í máli gegn kynferðisglæpamanni. Meira
15. febrúar 2007 | Aðsent efni | 526 orð | 2 myndir

Lífeyrissjóðir – ríkið tekur mest í skerðingar og skatta

Ólafur Ólafsson og Einar Árnason fjalla um lífeyrissjóði og tekjutryggingu: "Grunnlífeyrir hefur minnkað mjög mikið í vægi greiðslna frá TR og er fyrir þann sem býr einn og hefur ekki tekjur annars staðar frá einungis 19,6% af greiðslunum frá TR." Meira
15. febrúar 2007 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Lyklavöldin að miðhálendinu

Kristján Pálsson fjallar um þjóðlendur og vegagerð yfir Kjöl: "Lög um þjóðlendur gætu í þetta sinn sannað gildi sitt og bjargað miðhálendinu frá ráðagerðum um einkavæðingu og varðveitt það fyrir börn framtíðarinnar." Meira
15. febrúar 2007 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Mikilvægi faglegrar stjórnunar

Freydís Jóna Freysteinsdóttir fjallar um barnaverndarmál og ráðningar hjá Reykjavíkurborg: "Gott vinnulag af hálfu barnaverndaryfirvalda getur hreinlega skipt sköpum um líf og hagi fjölskyldna sem afskipti eru af." Meira
15. febrúar 2007 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Pólitísk misnotkun

Hjálmar Árnason fjallar um Byrgismálið og stjórnmál: "Vona ég svo sannarlega að kosningabaráttan, sem framundan er, færist ekki niður á þetta soralega plan. Landsmenn eiga það ekki skilið." Meira
15. febrúar 2007 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Stefán Friðrik Stefánsson | 14. febrúar Dýrt spaug? Áramótaskaupið var...

Stefán Friðrik Stefánsson | 14. febrúar Dýrt spaug? Áramótaskaupið var mjög veglegt síðast, með þeim veglegri frá upphafi. [...] En það er stórundarlegt að kostnaður við þetta efni sé trúnaðarmál. Meira
15. febrúar 2007 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Stofnfundur Íbúasamtaka Háaleitis norður

Birgir Björnsson fjallar um Íbúasamtök Háaleitis norður: "Stofnfundur íbúasamtaka Háaleitis norður verður fimmtudaginn 15. febrúar. Nauðsynlegt er að íbúar hverfisins hafi vettvang til að gæta hagsmuna þeirra." Meira
15. febrúar 2007 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Sundurtætt umræða um sjúkraliðabrú

Birkir Egilsson skrifar um málefni sjúkraliða og svarar greinum Guðrúnar Katrínar Jónsdóttur og Dagbjartar Steindórsdóttur: "Ég kalla það að sjálfsögðu leynifélag þegar haldið er úti ábyrgðarlausri og nafnlausri bloggumræðu á netinu" Meira
15. febrúar 2007 | Bréf til blaðsins | 354 orð | 1 mynd

Svar við grein Guðríðar

Frá Alberti Jensen: "MINN ágæti samfylkingarfélagi Guðríður Arnardóttir spyr í Morgunblaðsgrein hinn 11. febrúar hvers vegna ég treysti VG betur en Samfylkingu í ljósi verka R-listans?" Meira
15. febrúar 2007 | Aðsent efni | 486 orð

Um kjaftasögur frá ákæruvaldinu

RAGNAR H. Hall hrl. ritaði grein í Morgunblaðið 13. febrúar með yfirskriftinni "Kjaftasögur frá ákæruvaldinu" þar sem hann fullyrðir að undirritaður saksóknari hafi komið af stað kjaftasögu um að grein sem Róbert R. Meira
15. febrúar 2007 | Velvakandi | 422 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Byrgismál NÝJUSTU fréttir í Byrgismálum eru að ríkið ætlar að selja húsnæðið og þá væntanlega að friða ríkissamviskuna í eitt skipti fyrir öll. Meira
15. febrúar 2007 | Aðsent efni | 1240 orð | 2 myndir

Vér umhverfisenglar

Eftir Pétur H. Blöndal: "Krafa mun vaxa um að nýta meira vistvæna orku t.d. jarðhita- og vatnsorku." Meira
15. febrúar 2007 | Blogg | 89 orð | 1 mynd

Þingmenn blogga

Björn Bjarnason | 14. febrúar Stutt í góðan hljómburð Nú er unnt að telja árin á fingrum annarrar handar, þar til okkur gefst tækifæri til þess njóta frábærs hljómburðar hér á heimaslóð í tónlistarhúsinu, sem tekið er að rísa. Meira
15. febrúar 2007 | Blogg | 61 orð | 1 mynd

Þingmenn blogga

Ágúst Ólafur Ágústsson | 14. febrúar Jafnaðarmönnum treystandi Ríkisútgjöld vaxa tíðum mikið meðan hægrimenn eru við völd. Þeir tala og tala um lítið ríkisvald en eru engu að síður hallari undir að stækka það. Orð og gjörðir fara ekki saman. Meira

Minningargreinar

15. febrúar 2007 | Minningargreinar | 858 orð | 1 mynd

Alfons Guðmundsson

Alfons Guðmundsson fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1930. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði sunnudaginn 4. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðjónsson vélstjóri í Reykjavík, f. á Hurðarbaki í Villingaholtshreppi í Árnessýslu 10. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2007 | Minningargreinar | 481 orð | 1 mynd

Auðunn Gestsson

Auðunn Gestsson fæddist á Kálfhóli á Skeiðum 24. febrúar 1913. Hann lést á Kumbaravogi á Stokkseyri 26. desember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Selfosskirkju 6. janúar. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1386 orð | 1 mynd

Ásgeir Ármannsson

Ásgeir Ármannsson fæddist í Reykjavík 21. febrúar 1921. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 9. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2007 | Minningargreinar | 4995 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingason

Guðmundur Ingason (Gúnni) fæddist í Reykjavík 21. júní 1951. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Elín Guðmundsdóttir, f. 29. júní 1923, d. 27. febrúar 2003, og Ingi Jónsson, f. 16. desember 1921. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2007 | Minningargreinar | 3514 orð | 1 mynd

Hallgerður Gísladóttir

Hallgerður Gísladóttir, cand. mag., fagstjóri Þjóðháttasafns á Þjóðminjasafni Íslands, fæddist í Seldal í Norðfirði 28. september 1952. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 1. febrúar síðastliðinn og var jarðsungin frá Neskirkju 9. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2007 | Minningargreinar | 808 orð | 1 mynd

Kristjana Ragnheiður Ágústsdóttir

Kristjana Ragnheiður Ágústsdóttir fæddist í Reykjavík 27. desember 1920. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi 23. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 2. janúar. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1796 orð | 1 mynd

María Pétursdóttir

María Pétursdóttir fæddist í Hovi á Suðuroy í Færeyjum 3. október 1929. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi 9. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Petur Hentze, f. 20.2. 1906, d. 10.6. 1978, og Olivia Tavsen, f. 6.9. 1905, d.... Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1643 orð | 1 mynd

Oddný Ríkharðsdóttir

Oddný Ríkharðsdóttir fæddist á Siglufirði hinn 27. febrúar 1953. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 12. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2007 | Minningargreinar | 421 orð | 1 mynd

Sævar Sigurðsson

Sævar Sigurðsson fæddist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 1. desember 1984. Hann lést á heimili sínu 31. desember síðastliðinn og var hann jarðsunginn frá Grindavíkurkirkju 12. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

15. febrúar 2007 | Sjávarútvegur | 96 orð

17 fiskvinnsluhús reist

SAUTJÁN fiskverkanir hafa verið reistar á síðustu tíu mánuðum í argentínsku borginni Mar del Plata. Verksmiðjuhúsin þekja um 7.000 fermetra og skapa 620 ný störf. Um 43,7% brúttótekna borgarinnar og nágrennis koma úr sjávarútvegi. Meira
15. febrúar 2007 | Sjávarútvegur | 177 orð | 1 mynd

Brim kaupir Kleifaberg

ÞORMÓÐUR rammi Sæberg hefur selt frystitogara sinn Kleifaberg ÓF 2 til Brims hf. Áhöfninni hefur verið boðið að halda plássum sínum, að minnsta kosti út árið. Meira
15. febrúar 2007 | Sjávarútvegur | 194 orð

Erindi um áhrif togveiða á botninn

Föstudaginn 16. febrúar kl. 12.30 flytur Höskuldur Björnsson flytur á morgun erindið Togveiðar á Íslandsmiðum: Hugleiðingar um svæðatakmarkanir. Erindið verður flutt í fundarsal á fyrstu hæð Skúlagötu 4 klukkan 12.30. Meira
15. febrúar 2007 | Sjávarútvegur | 480 orð

Líklega verið bezti kosturinn

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is "OKKUR í áhöfninni lízt bara vel á það að verið sé að selja skipið. Það skiptir okkur litlu máli hvort útgerðin heitir Brim eða Þormóður rammi Sæberg. Meira

Daglegt líf

15. febrúar 2007 | Daglegt líf | 153 orð

Af dreng og presti

Það spurðist til Hreiðars Karlssonar að forseti Íslands hefði tekið sæti í Þróunarráði Indlands í eigin nafni, en ekki á vegum forsetaembættisins eða utanríkisráðherra: Ólafur hefur einkum það fyrir stafni sem einhverri birtu varpar á forsetann. Meira
15. febrúar 2007 | Daglegt líf | 270 orð | 2 myndir

AKUREYRI

Kaupþing mun hafa sýnt áhuga á að reisa nokkurra hæða hús sunnan við Glerártorg, þar sem smurstöð Esso var árum saman en nú er Vélatorg, sem selur m.a. dráttarvélar. Þar yrði þá, að sögn, m.a. útibú bankans hér í höfuðstað Norðurlands og e.t.v. Meira
15. febrúar 2007 | Neytendur | 225 orð | 1 mynd

Bollur án aukaefna

Vegna vaxandi eftirspurnar eftir náttúrulegum vörum hefur Gallery kjöt við Grensásveg nú á boðstólum kjötfars, danskar kjötbollur og ítalskar bollur, sem eru með öllu án allra aukaefna. Meira
15. febrúar 2007 | Daglegt líf | 88 orð | 3 myndir

Breskur nútímastíll

BRETINN Paul Smith er hvað þekktastur fyrir herrafatahönnun sína en hann lætur einnig til sín taka í kvenfatatísku. Hann er meðal hönnuða sem nú sýna tísku komandi hausts og vetrar á tískuviku í London. Meira
15. febrúar 2007 | Ferðalög | 352 orð | 1 mynd

Fljótandi hótel í Kaupmannahöfn

Að vera í nálægð við náttúruna hefur löngum heillað fólk og nú hafa Danir ákveðið að draga að ferðamenn með þetta í huga. Í sumar mun í fyrsta sinn í Kaupmannahöfn verða opnað fljótandi hótel niðri við höfn undir nafninu Copenhagen Living. Meira
15. febrúar 2007 | Neytendur | 810 orð | 7 myndir

Matarílát og uppskriftir fara líka stækkandi

Það eru þó ekki aðeins matarskammtarnir sem hafa stækkað á síðustu 15–20 árum heldur einnig matarílát, diskar og áhöld eins og Anna Sigríður Ólafsdóttir, lektor í næringarfræði við Kennaraháskóla Íslands bendir á. Meira
15. febrúar 2007 | Daglegt líf | 423 orð | 4 myndir

Með álpappír og gömlu sparifötin að vopni

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Dreymir þig um að vera sjónvarp? Eða öskuhaugur? Hvort tveggja er mögulegt. Ef fögur prinsessa eða sjóræningi heillar fremur er ekkert því til fyrirstöðu heldur. Meira
15. febrúar 2007 | Ferðalög | 878 orð | 6 myndir

Mögnuð Marrakesh

Hún er ævintýraleg, sólrík, krydduð og með litskrúðugara og fjölbreytilegra mannlífi en við eigum að venjast hér heima á Fróni. Marokkóska borgin Marrakesh náði að heilla Önnu Sigríði Einarsdóttur upp úr skónum. Meira
15. febrúar 2007 | Neytendur | 516 orð | 1 mynd

Saltkjöt , baunir og sætar bollur

Bónus Gildir 15. feb.–18. feb. verð nú verð áður mælie. verð Ferskar svínakótilettur 898 1.198 898 kr. kg Ferskt svínagúllas 898 1.198 898 kr. kg Ferskt svínasnitsel 898 1.198 898 kr. kg Bónus bollumix, 500 g 259 0 518 kr. Meira
15. febrúar 2007 | Daglegt líf | 540 orð | 1 mynd

Sálin fór með kistunni

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Þessi kókkista geymir heilmikla sögu, til dæmis er hún snjáð á þeirri hliðinni sem stelpurnar hoppuðu alltaf upp á og sátu löngum stundum. Við köllum þetta rassafar. Meira
15. febrúar 2007 | Ferðalög | 233 orð | 1 mynd

Skýjum ofar í Malmö

Áhugamenn um byggingarlist ættu ekki að láta hina merkilegu turnbyggingu Turning Torso fram hjá sér fara næst þegar þeir eiga leið um Málmey eða Kaupmannahöfn. Meira
15. febrúar 2007 | Daglegt líf | 261 orð

Sýklavarin húð fyrir brunasjúklinga

BANDARÍSKIR vísindamenn segjast hafa framleitt "sýklavarða" húð sem gæti í framtíðinni bjargað lífi þeirra sem hafa brennst alvarlega. Frá þessu er sagt á vef breska ríkisútvarpsins, BBC . Meira
15. febrúar 2007 | Neytendur | 175 orð

Te hollara en vatn

Drekki fólk þrjá bolla af tei á dag eða meira hefur það sömu þýðingu og að drekka mikið af vatni en fá að auki andoxunarefni í líkamann. Andoxunarefni eru talin verja fólk gegn hjartasjúkdómum og sumum tegundum krabbameins. Meira

Fastir þættir

15. febrúar 2007 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Áttatíu ára er í dag Sólveig Erna Sigfúsdóttir, Hellum í...

80 ára afmæli. Áttatíu ára er í dag Sólveig Erna Sigfúsdóttir, Hellum í Bæjarsveit. Af því tilefni mun fjölskyldan gleðjast saman hinn 17.... Meira
15. febrúar 2007 | Í dag | 498 orð | 1 mynd

Alþjóðleg samkeppnishæfni

Rósbjörg Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 1968. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1988, BA-prófi í þýsku frá HÍ 1993, diplómanámi í markaðs- og alþjóðaviðskiptum frá EHÍ 1999 og MBA-námi fá HÍ 2002. Meira
15. febrúar 2007 | Fastir þættir | 150 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Bridshátíð. Norður &spade;82 &heart;ÁK109 ⋄43 &klubs;ÁK1095 Vestur Austur &spade;ÁG1096 &spade;D4 &heart;843 &heart;v ⋄D965 ⋄v &klubs;7 &klubs;G7643 Suður &spade;K753 &heart;D65 ⋄Á872 &klubs;D8 Suður spilar 3G. Meira
15. febrúar 2007 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Góugleði í Fella- og Hólakirkju

Góugleði verður haldin í Fella- og Hólakirkju þriðjudaginn 20. febrúar kl. 18. Góugleðin hefst í kirkjunni þar sem boðið verður upp á söngatriði, en bræðurnir Sigmundur og Gunnar Jónssynir syngja íslenska dúetta og einsöngslög. Meira
15. febrúar 2007 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þrír vinir í Kópavogi söfnuðu dóti fyrir tombólu sem þeir...

Hlutavelta | Þrír vinir í Kópavogi söfnuðu dóti fyrir tombólu sem þeir héldu svo við Smáralind. Tombólumiðinn kostaði 100 krónur og ágóðinn var samtals 2.326 krónur sem þeir færðu Kópavogsdeild Rauða krossins. Meira
15. febrúar 2007 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Litskrúðug fantasía

Auður Andrea Skúladóttir heldur sína fyrstu einkasýningu á veitingastaðnum Geysi í Geysishúsinu, Aðalstræti 2. Auður Andrea er 16 ára langveik stúlka. Meira
15. febrúar 2007 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Móðir mín og bræður eru þeir, sem heyra Guðs orð og breyta...

Orð dagsins: Móðir mín og bræður eru þeir, sem heyra Guðs orð og breyta eftir því. (Lúk.... Meira
15. febrúar 2007 | Viðhorf | 842 orð | 1 mynd

Ólík andlit agaleysisins

Agaleysi Íslendinga á sér fleiri en tvær hliðar; þær verri birtast okkur í tillitsleysi og slysförum og þær betri í umhyggju og framförum. Viðfangsefni okkar allra er að draga úr þeim fyrrtöldu og njóta hinna þannig að allir græði. Meira
15. febrúar 2007 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. exd5 exd5 5. Rgf3 Rf6 6. Bb5+ Bd7 7. De2+ Be7 8. dxc5 0-0 9. Rb3 He8 10. Be3 a6 11. Bd3 Ba4 12. Rfd4 Bxb3 13. Rxb3 Rbd7 14. 0-0-0 Rxc5 15. Df3 Rxb3+ 16. axb3 Bd6 17. Kb1 Be5 18. g4 Da5 19. g5 Re4 20. Bxe4 dxe4 21. Meira
15. febrúar 2007 | Í dag | 165 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Íslenskur listamaður er hátt á lista yfir mikilvægustu listamenn heims samkvæmt því sem segir á heimasíðu artfacts.net. Hver er það? 2 Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur í umræðum á þingi sagt að slá eigi öllum virkjunarframkvæmdum á frest. Meira
15. febrúar 2007 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Tvær einkasýningar

Þeir Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Pétur Örn Friðriksson eru með sýningar er bera heitið "Markmið" í Kling & Bang galleríi, tvær einkasýningar í samvinnu. Meira
15. febrúar 2007 | Fastir þættir | 343 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Hvað er þetta blogg? Er það eitthvað annað en venjulegar aðsendar greinar, sem birtast hér í Morgunblaðinu dag hvern? Sennilega er bloggið eitthvað annað. Það er persónulegra. Öðru vísi skrifað. Meira

Íþróttir

15. febrúar 2007 | Íþróttir | 191 orð

Aksel Lund sigraði öðru sinni á HM

NORSKI skíðamaðurinn Aksel Lund Svindal, gerði sér lítið fyrir og sigraði í stórsvigi á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem fram fer í Åre í Svíþjóð. Þetta er annar sigur kappans á mótinu því hann sigraði einnig í bruninu á sunnudaginn. Meira
15. febrúar 2007 | Íþróttir | 191 orð

Birgir Leifur byrjaði snemma

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, hóf leik í nótt á Opna Indónesíumótinu í Jakarta, en það er fyrsta mótið hans á evrópsku mótaröðinni í ár. Birgir Leifur byrjaði snemma því hann var fyrstur á fyrsta teig í nótt og hóf leik klukkan 6. Meira
15. febrúar 2007 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Bröndby kemur til móts við Hannes Þ.

ANDERS Bjerregaard, framkvæmdastjóri danska knattspyrnuliðsins Bröndby, segir að félagið sé tilbúið til að koma eitthvað til móts við Hannes Þ. Sigurðsson svo að hann geti losnað frá félaginu. Meira
15. febrúar 2007 | Íþróttir | 237 orð

Catania leikur án áhorfenda á hlutlausum völlum

ÍTALSKA knattspyrnusambandið tilkynnti í gær að Catania myndi spila þá heimaleiki sem liðið á eftir í A-deildinni á þessu keppnistímabili á hlutlausum völlum, og án áhorfenda. Meira
15. febrúar 2007 | Íþróttir | 200 orð

Everton keypti Tim Howard

EVERTON gekk í gær frá kaupum á bandaríska markverðinum Tim Howard sem hefur verið í láni hjá liðinu frá Manchester United. Howard skrifaði undir fimm ára samning og enskir fjölmiðlar greindu frá því gær að kaupverðið sé um 400 millj. kr. eða 3 millj. Meira
15. febrúar 2007 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Eyjólfur Héðinsson byrjaði vel með sænska úrvalsdeildarliðinu GAIS sem keypti hann af Fylki á dögunum. Meira
15. febrúar 2007 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Valery Borzov frá Úkraínu , sem varð ólympíumeistari í 100 og 200 m hlaupi á Ólympíuleikunum í München 1972, býður sig fram gegn sitjandi forseta Frjálsíþróttasambands Evrópu, EAA, Hansjörg Wirz frá Sviss , á þingi þess sem fram fer í Cannes í... Meira
15. febrúar 2007 | Íþróttir | 422 orð

ÍR-ingar vængbrotnir í "Höllinni"?

ÚRSLIT í Lýsingarbikarnum í körfuknattleik ráðast á laugardaginn í Laugardalshöll þar sem ÍR og Hamar/Selfoss eigast við í karlaflokki en Haukar og Keflavík í kvennaflokki. Meira
15. febrúar 2007 | Íþróttir | 166 orð

Ítalir á topp heimslistans

ÍTALIR komust í gær í efsta sætið á heimslista FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins, í fyrsta skipti síðan í nóvember árið 1993. Þeir bundu jafnframt enda á langa veru Brasilíumanna efst á listanum en þar höfðu þeir verið samfleytt í 55 mánuði. Meira
15. febrúar 2007 | Íþróttir | 135 orð

Jón Arnór byrjaði vel

JÓN Arnór Stefánsson lék vel í fyrsta leik sínum með ítalska liðinu Lottomatica Roma í Meistaradeild Evrópu í gær gegn franska liðinu Pau-Orthez. Roma sigraði með 78 stigum gegn 68 og skoraði Jón Arnór 11 stig á þeim 16 mínútum sem hann lék. Meira
15. febrúar 2007 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

Klúður og spenna

ÞAÐ vantaði ekki marktækifærin í viðureign Bolton og Arsenal í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í gær en Arsenal tryggði sér 3:1-sigur eftir framlengingu. Meira
15. febrúar 2007 | Íþróttir | 372 orð

KNATTSPYRNA England Bikarkeppnin, 4. umferð: Bolton – Arsenal 1:3...

KNATTSPYRNA England Bikarkeppnin, 4. umferð: Bolton – Arsenal 1:3 A. Meite 90. - Adebayor 13., 120., F. Ljungberg 108. *Arsenal mætir Blackburn heima í 5. umferð. Meira
15. febrúar 2007 | Íþróttir | 100 orð

Kvennalandsliðið til Tékklands

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik heldur um mánaðamótin til Tékklands þar sem það tekur þátt í fjögurra þjóða móti sem fram fer 1., 2. og 3. mars. Meira
15. febrúar 2007 | Íþróttir | 126 orð

Lilleström lék KR-inga grátt á La Manga

KR-INGAR fengu skell gegn norska liðinu Lilleström, 5:0, á alþjóðlega knattspyrnumótinu á La Manga í gær. Gunnlaugur Jónsson varð fyrir því að senda boltann í eigið mark um miðjan fyrri hálfleik og eftir það átti KR aldrei möguleika. Meira
15. febrúar 2007 | Íþróttir | 512 orð | 1 mynd

Ólík vandamál landsliða

SIGURÐUR Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu, á ekki við sama vandamál að stríða og kollegi hans með A-landslið karla, Eyjólfur Sverrisson. Meira
15. febrúar 2007 | Íþróttir | 178 orð

Platini vill fimm dómara í stað þriggja

MICHEL Platini, nýbakaður forseti evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, segir í viðtali við breska blaðið Guardian að hann hyggist leggja fram tillögu um að dómar í knattspyrnuleik verði fimm talsins í staðinn fyrir þrjá eins. Meira
15. febrúar 2007 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Reglunum breytt í hálfleik

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is MIKIL óánægja er hjá íslensku keppendunum á heimsmeistaramótinu í alpagreinum í Åre í Svíþjóð með þá ákvörðun mótsstjórnar að halda undankeppni í svigi karla. Meira
15. febrúar 2007 | Íþróttir | 57 orð

Stutt hvíld

FIMMTA umferð ensku bikarkeppninnar eða 16 liða úrslit hefjast um næstu helgi. Tvö "Íslendingalið" eru í baráttunni. Reading með þá Ívar Ingimarsson og Brynjar Gunnarsson. Og Heiðar Helguson hjá Fulham. Meira
15. febrúar 2007 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Zeitz hefndi sín á Loga Geirssyni

ÞÝSKI handknattleiksmaðurinn Christian Zeitz, hjá Kiel, hefndi sína á Loga Geirssyni þegar þeir mættust í viðureign Lemgo og Kiel í 8 liða úrslitum þýsku bikarkeppnninnar í fyrrakvöld. Meira

Viðskiptablað

15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 110 orð | 1 mynd

4,9 milljónir á mann

EIGNIR lífeyrissjóðanna í landinu námu 1.496 milljörðum króna í lok árs 2006 og jukust um rúma 277 milljarða á árinu. Þetta kemur fram í Morgunkorni Greiningar Glitnis, þar sem vitnað er í nýjar tölur frá Seðlabankanum. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 52 orð | 1 mynd

Blómleg viðskipti

VÍÐA um heim var Valentínusardagurinn, dagur elskenda, haldinn hátíðlegur. Viðskipti með blóm eru þá sjaldan líflegri og eru Kínverjar þar engin undantekning. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 80 orð

Bogi á ekki í Stofni

ÞVÍ var haldið fram í frétt í Morgunblaðinu síðastliðinn þriðjudag, um kaup Eignarhaldsfélagsins Stofns á 178 milljónum hluta í Exista fyrir 4,8 milljarða króna, að félagið væri að stórum hluta í eigu Boga Pálssonar. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 71 orð | 2 myndir

Breytingar hjá Símanum

BREYTINGAR hafa orðið á stöðu forstöðumanns almannatengsla hjá Símanum. Linda Björk Waage hefur tekið við af Evu Magnúsdóttur, sem ráðin hefur verið forstöðumaður heildsölu Símans. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

Demantar á Grænlandi

DEMANTAR vara að eilífu, sagði í titillagi samnefndar Bond-myndar um árið með Sean Connery og svo gæti farið að náfrændur vorir á Grænlandi hafi dottið í lukkupottinn, a.m.k. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 64 orð

Eyrir Invest eykur við sig í Össuri

FJÁRFESTINGAFÉLAGIÐ Eyrir Invest hefur aukið hlut sinn í Össuri úr 15,6% í 22% af heildarhlutafé. Í gær var tilkynnt um kaup á 23,9 milljónum hluta. Kaupverð var í kringum 2,6 milljarða króna. Ekki var tilkynnt hverjir seljendur bréfanna voru. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 953 orð | 2 myndir

Fjölbreytni og frumkvöðlar

Bakarameistarinn er með þekktari bakaríum á höfuðborgarsvæðinu, en verslanirnar eru nú orðnar sex talsins og útlit fyrir að þeim fjölgi enn frekar á næstu árum. Fyrirtækið stendur nú á tímamótum, en það verður 30 ára um helgina. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 101 orð

FL Group vill atkvæðisrétt í takt við eign

FL GROUP hefur farið fram á það að reglum um atkvæðisrétt hlutafjár í drykkjarvörufyrirtækinu Royal Unibrew verði breytt en sagt er að stjórn félagsins sé ekki sérlega áhugasöm um slíkar breytingar. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 172 orð | 1 mynd

Fúsk og flumbrugangur

FYRIR nokkru voru umræður um það í fjölmiðlum hér á landi að sífellt meiri kröfur um aukinn hraða í byggingariðnaði hefðu haft neikvæð áhrif fyrir byggingarnar. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Heimir floginn til Icelandair

HEIMIR Jónasson, sem nýverið hætti sem sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, hefur verið ráðinn til Icelandair sem verkefnisstjóri sératburða í markaðsdeild, eins og það er orðað í tilkynningu. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 2250 orð | 1 mynd

Heimsbyggðin hefur aldrei borðað meira af fiski

Fiskur er víðförulli en önnur matvæli. Fiskafurðir seljast heimshorna á milli. Hjörtur Gíslason ræddi við dr. Grím Valdimarsson, framkvæmdastjóra fiskiðnaðardeildar FAO, og varð margs vísari um viðskipti með fisk í heiminum. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 146 orð | 1 mynd

HÍ fær aðgang að viðamikilli þekkingu

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 48 orð

Hjalti Már forstjóri MEST

HJALTI Már Bjarnason hefur verið ráðinn forstjóri MEST og hefur hann þegar tekið til starfa. Hjalti er viðskiptafræðingur að mennt. Hann starfaði áður hjá Steypustöðinni ehf. sem viðskiptaþróunarstjóri og síðar sem aðstoðarforstjóri MEST. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 204 orð

Hugbúnaður frá Vista notaður í fjórum heimsálfum

HUGBÚNAÐUR sem Verkfræðistofan Vista hefur þróað til að taka margvíslegar umhverfismælingar í gagnagrunn, er kominn í notkun í fjórum heimsálfum. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 642 orð | 1 mynd

Hvað er þjónusta?

Margrét Reynisdóttir | margetr@vortex.is Þjónusta skiptir æ meira máli í rekstri fyrirtækja. Á það jafnt við um fyrirtæki sem kalla má þjónustufyrirtæki og hefðbundin framleiðslufyrirtæki. Þjónusta er mjög mismunandi frá einu fyrirtæki til annars. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 303 orð

Hætt við tilboð í Delta

BANDARÍSKA flugfélagið US Airways hefur dregið til baka 10,2 milljarða dollara tilboð sitt í keppinautinn Delta Air Lines, sem lagt var fram í nóvember á síðasta ári. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 235 orð

Iðntæknistofnun safnar upplýsingum

KÖNNUN á vegum Heimsviðskiptaráðstefnunnar í Davos, World Economic Forum (WEF), á samkeppnisstöðu þjóða er farin af stað meðal stærstu fyrirtækja í 125 löndum heims. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 977 orð | 1 mynd

Íslenskt fé í finnskum bithögum

Á örstuttum tíma hafa Exista og Glitnir fjárfest fyrir um 200 milljarða í Finnlandi, þar af er virði eignarhlutar Exista í Sampo um 170 milljarðar. Þessar fjárfestingar bætast við þær eignir sem íslensk félög áttu fyrir í Finnlandi en ætla má að heildarvirðið geti verið 260–280 milljarðar. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 115 orð | 1 mynd

Lausnir OZ til 85 milljóna notenda um allan heim

FYRIRTÆKIÐ OZ tilkynnti á símtækniráðstefnu í Barcelona í vikunni að farsímalausnir þess væru nú komnar í 85 milljón farsíma um allan heim en lausnirnar má finna í alls 300 tegundum farsíma frá Motorola, Nokia, Samsung, Siemens og Sony-Ericsson. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 45 orð | 1 mynd

Litlar líkur á yfirtöku á Alcoa

SÉRFRÆÐINGAR á fjármálamarkaði telja ólíklegt að yfirtökutilboð frá námafyrirtækjunum BHP Billiton og Rio Tinto í bandaríska álfyrirtækið Alcoa muni koma fram. Þetta segir AP -fréttastofan. Er nefnt að stóraukin samkeppni frá Kína sé ein af ástæðunum. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 284 orð | 1 mynd

Logos kostar lektorsstöðu við Háskóla Íslands

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is LOGOS lögmannsþjónusta mun á morgun, föstudag, rita undir samning við Háskóla Íslands um að kosta lektorsstöðu í stjórnsýslurétti til næstu þriggja ára. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 72 orð

Maðurinn á bak við Metro hættir

UPPHAFSMAÐUR fríblaðanna, Svíinn Pelle Törnberg, lætur af störfum sem forstjóri Metro International síðar á þessu ári. Breska blaðið Guardian greinir frá þessu. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 275 orð | 1 mynd

Mikið umleikis í Finnlandi

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is MEÐ risafjárfestingu Exista í tryggingafélaginu Sampo Group og kaupum Glitnis banka á finnska fjármálafyrirtækinu FIM á dögunum er Finnland farið að vega mjög drjúgt í erlendu eignasafni íslenskra fyrirtækja. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 117 orð | 1 mynd

Mikill hagvöxtur á Indlandi

STJÓRNVÖLD á Indlandi gera ráð fyrir því að hagvöxtur á yfirstandandi reikningsári, sem lýkur í mars, verði 9,2%. Þetta verður mesti árlegi hagvöxtur í landinu í 18 ár, ef hann gengur eftir. Frá þessu er greint á vef BBC . Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 65 orð

MP með austur-evrópsk hlutabréf

MP Fjárfestingarbanki hefur stofnað miðlaraborð sem sérhæfir sig í ráðgjöf með hlutabréf skráð í kauphöllum Austur-Evrópu. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 847 orð | 1 mynd

OECD tekur undir áhyggjuraddir

OECD hefur bæst í hóp þeirra sem spá niðursveiflu á spænska fasteignamarkaðinum. Spurningin virðist aðeins vera hvort markaðurinn svífi hægt til jarðar eða brotlendi með alvarlegum efnahagslegum áhrifum. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 313 orð | 1 mynd

"Víkingarnir frá Íslandi komnir aftur hingað"

NÝLEGAR fjárfestingar Íslendinga í Finnlandi hafa óneitanlega vakið mikla athygli þar og Finnum þykir líkt og öðrum þjóðum lyginni líkast að smáþjóð norður í höfum geti lagt í svo miklar fjárfestingar. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 236 orð | 1 mynd

Refsivöndur hátt á loft

Það má vel setja spurningarmerki við hversu hratt á að ganga um refsigleðinnar dyr. Skila hertar refsingar einhverju? Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Síminn með Straum til næstu tveggja ára

GERÐUR hefur verið tveggja ára þjónustusamningur milli Straums-Burðaráss Fjárfestingabanka og Símans. Þar er kveðið á um Síminn sjái um alla fjarskiptaþjónustu Straums-Burðaráss hérlendis og á starfsstöðvum fyrirtækisins erlendis. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 145 orð

Sterling tapaði 1,7 milljörðum í fyrra

LÁGGJALDAFLUGFÉLAGIÐ Sterling tapaði um 145 milljónum danskra króna eftir skatta á árinu 2006, eða um 1,7 milljörðum íslenskra króna. Tap fyrir skatta var um 200 milljónir danskra króna. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 161 orð | 1 mynd

Toyota greiði háar bætur

JAPANSKI bifreiðaframleiðandinn Toyota hefur samþykkt að greiða milljónum bifreiðaeigenda bætur vegna skemmda í vélum bifreiða af Toyota- og Lexus-tegundum. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 255 orð | 1 mynd

Viðskiptahallinn í vestrinu aldrei meiri

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is VIÐSKPTAHALLINN í Bandaríkjunum á síðasta ári var meiri en hann hefur nokkru sinni verið. Þetta er fimmta árið í röð sem met er slegið í viðskiptahallanum. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 532 orð | 1 mynd

Vildi í vinalegra veðurfar

Gísli Hjálmtýsson er framkvæmdastjóri Brúar Venture Capital. Bjarni Ólafsson ræddi við manninn og varpar upp svipmynd af honum og starfi hans. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Vísitalan yfir 7.300 stig

ÚRVALSVÍSITALA aðallista kauphallarinnar, OMX á Íslandi, hélt áfram að slá met í gær, eins og undanfarna daga, en lokagildi hennar í gær var hærra en nokkru sinni fyrr. Vísitalan hækkaði um 0,4% í gær og var lokagildið 7. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 157 orð

Þjónustuver að baki hagnaði

Ofurhagnaður bankanna hefur verið mikið á milli tannanna á fólki, enda hafa ekki margir ímyndunarafl til þess að gera sér í hugarlund hvers konar upphæðir hér eru á ferðinni. Meira
15. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

Þrjár tilnefningar til Íslensku þekkingarverðlaunanna 2006

ÍSLENSKU þekkingarverðlaunin verða afhent við athöfn á Nordica hóteli fimmtudaginn 22. febrúar nk. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.