Greinar sunnudaginn 4. nóvember 2007

Fréttir

4. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Allt er þegar þrennt er

Íslendingar þurfa að hugsa lengra fram en aðrir. Aðstæðurnar eru þannig. Þessi orð féllu í spjalli vinar míns á dögunum. Meira
4. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Áhyggjur af auknu álagi á barnaverndaryfirvöld

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Á UNDANFÖRNUM árum hefur tilkynningum til barnaverndarnefnda fjölgað um u.þ.b. 50%. Á sama tíma hefur starfsmönnum hvorki fjölgað né fjármagn aukist og veldur þessi þróun forstjóra Barnaverndarstofu áhyggjum. Meira
4. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Eldur kviknaði í Mörkinni

MIKILL viðbúnaður var hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins eftir að tilkynnt var um eld í kjallara nýbyggingar í Mörkinni í Reykjavík aðfaranótt laugardags. Um er að ræða húsnæði í byggingu fyrir eldri borgara. Meira
4. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð

Hádegisfyrirlestur sagnfræðinga

HÁDEGISFYRIRLESTUR Sagnfræðingafélagsins verður haldinn í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins kl. 12.05-12.55 þriðjudaginn 6. nóvember. Sverrir Jakobsson sagnfræðingur fjallar um uppruna Evrópu. Meira
4. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð

Hefðbundinn erill í höfuðborginni

MIKIÐ var að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu framan af aðfaranótt laugardags. Sökum þess gistu ellefu manns fangageymslur lögreglunnar vegna ýmissa mála. Meira
4. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Heilsustefna í stað forvarna

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "HEILBRIGÐISKERFIÐ þarf að auka sjálfstæði notenda þess með því að treysta á ábyrgð þeirra fyrir eigin heilsu. Meira
4. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 256 orð

Höfum farið eftir lögum og reglum

NORÐURÁL hefur í einu og öllu farið að lögum og reglum við framgang mats á umhverfisáhrifum vegna væntanlegs álvers í Helguvík. Meira
4. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Jólakort SOS-barnaþorpanna

JÓLAKORT SOS-barnaþorpanna í ár eru m.a. teiknuð af íslensku listakonunum Kristínu Arngrímsdóttur og Mireyju Samper og þekktum dönskum myndlistarmönnum. Kortin eru flest seld í stykkjatali en einnig er hægt að fá tvö eða þrjú jólakort saman í pakka. Meira
4. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Kárahnjúkavirkjun breytir hlutföllum

GANGSETNING Kárahnjúkavirkjunar breytir verulega hlutföllum milli vatnsafls- og jarðhitavirkjana hér á landi. Meira
4. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Kerfisbundið haft áhrif á verðkannanir

Eftir Einar Ben Thorsteinsson HRÓAR Björnsson, fyrrverandi rekstrarstjóri Krónunnar, segir stjórnendur Krónunnar vísvitandi hafa áhrif á útkomu verðkannana sem gerðar eru í verslunum hennar með kerfisbundnum hætti. Meira
4. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Ný biblía í maraþoni

GÓÐ MÆTING var á biblíumaraþon æskulýðsfélags Digraneskirkju sem lauk klukkan fimm síðdegis í gær. Krakkarnir höfðu þá lesið upp úr nýrri þýðingu biblíunnar í sólarhring í því skyni að safna áheitum fyrir ferð til Prag. Meira
4. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 576 orð | 1 mynd

Nýr Staðarskáli rís við ný gatnamót

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is VEITINGASKÁLINN að Brú í Hrútafirði verður rifinn í tengslum við breytingar á lagningu hringvegar 1 um Hrútafjarðarbotn og gamli Staðarskálinn verður einnig utan hringvegarins nýja. Meira
4. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Opnun landamæra á Schengen-svæðinu greiddi ekki götu glæpamanna

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
4. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð

Órói hjá Citigroup

STJÓRN Citigroup, stærsta banka heims, kom saman til neyðarfundar um helgina til að ræða þá stöðu sem komin er upp vegna skuldunauta sem ekki geta staðið í skilum. Meira
4. nóvember 2007 | Innlent - greinar | 1027 orð | 1 mynd

"Takmörk vaxtar" blasa við á ný

Eftir Joschka Fischer Frá lokum kalda stríðsins hefur tálmum af ýmsu tagi verið rutt í burtu og hagkerfi heimsins breyst í grundvallaratriðum. Fram að 1989 náði heimsmarkaðurinn til á milli 800 þúsund og eins milljarðs manna. Meira
4. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 36 orð

Rangt nafn

Í frétt í blaðinu í gær um pólskunám á Selfossi var ranglega farið með nafn Maríu Önnu Maríudóttur, bókavarðar og leiðsögumanns, sem kenndi hópnum. Var hún fyrir mistök nefnd Aneta Matuszewska. Er beðist velvirðingar á... Meira
4. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Rekja má hátt í fimmtung losunarinnar til samgangna

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur og Orra Pál Ormarsson SAMKVÆMT nýrri stefnumörkun íslensku ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum eru 19 prósent af allri losun gróðurhúsalofttegunda frá íslensku þjóðinni vegna samgangna. Meira
4. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Rokkið blífur á Unglist

Unglist 2007, listahátíð unga fólksins, fór af stað með pomp og prakt nú fyrir helgi og var slegið upp heljarinnar rokktónleikum í Austurbæ. Meira
4. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 171 orð

Sex tekin höndum

LÖGREGLAN á Selfossi handtók sex manns í tengslum við húsleit sem gerð var aðfaranótt laugardags. Um er að ræða ungmenni af báðum kynjum, flest í kringum tvítugt. Þau voru yfirheyrð í gærdag. Meira
4. nóvember 2007 | Innlent - greinar | 1320 orð | 2 myndir

Stofnfrumurannsóknir á Íslandi?

Vísindi | Mun Ísland dragast aftur úr í vísindasamfélaginu verði stofnfrumurannsóknir áfram óheimilar? Föst í fréttaneti | Flottir rassar og danskur milljónaskröggur. Meira
4. nóvember 2007 | Innlent - greinar | 70 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar: Þegar Guðrún var 5 ára var Örn 8 ára. Þegar Guðrún var 8 ára var Helga 6 ára. Hvað var Örn gamall þegar Helga var 8 ára? Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 12. nóvember. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www. Meira
4. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 155 orð

Sumardvöl í sveitinni

ÞJÓÐMINJASAFN Íslands sendir um þessar mundir út spurningaskrána Sumardvöl barna í sveit. Tilgangurinn er að safna upplýsingum frá því á fyrri hluta 20. aldar til dagsins í dag um sveitaveru barna og unglinga úr þéttbýli. Meira
4. nóvember 2007 | Innlent - greinar | 604 orð | 1 mynd

Tónlistarvopn gegn nasistaskríl

Auður Jónsdóttir og Þórarinn Leifsson audur@jonsdottir og totil@totil.com Þessi helgi er í lengri kantinum, sagði Þórarinn og starði út um gluggann á sælar, spænskar fjölskyldur valsa um göturnar. Meira
4. nóvember 2007 | Innlent - greinar | 279 orð

Tveggja mánaða forgangsréttur REI varð að hálfu ári

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Skrifað var undir annað eintak af 20 ára einkaréttarsamningi milli Reykjavík Energy Invest (REI) og Geysir Green Energy en samþykkt hafði verið í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur (OR). Meira
4. nóvember 2007 | Innlent - greinar | 318 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Rjúpan hefur það frekar skítt. Ólafur K. Nielsen , fuglafræðingur á Náttúrfræðistofnun Íslands, í erindi, sem hann flutti hjá Skotveiðifélagi Íslands. » Hefði ég eitthvað að segja um Ceciliu myndi ég örugglega ekki segja það hér. Meira
4. nóvember 2007 | Innlent - greinar | 925 orð | 1 mynd

Upprisa í aðsigi?

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Ein mesta harmsaga síðustu ára í ensku knattspyrnunni er hnignun hins fornfræga félags Leeds United sem verið hefur í frjálsu falli milli deilda. Meira
4. nóvember 2007 | Innlent - greinar | 151 orð | 1 mynd

Úkraínsk rödd hljómar í Skagafirði

Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl.is Hún vissi að það þýddi ekkert að bíða við símann, tækifærin kæmu ekki þannig, heldur ákvað hún að búa sér til vettvang, fékk fólk til liðs við sig og þau stofnuðu Óperu Skagafjarðar. Meira
4. nóvember 2007 | Innlent - greinar | 5535 orð | 17 myndir

Úti að aka

Ætli nokkurt fyrirbæri sé samofnara sögu okkar mannanna undanfarna öld en bíllinn? Með gildum rökum má halda því fram að hann sé framlenging á manninum, a.m.k. hér á Vesturlöndum, en á Íslandi eru nú um 750 bifreiðir á hverja þúsund íbúa. Meira
4. nóvember 2007 | Innlent - greinar | 9755 orð | 25 myndir

Viðskipti, útrás, pólitík, svik og faðmlag

Sagan rakin af orkuútrás, stofnun REI og samruna við Geysi Green Energy. Talað við marga sem fóru með burðarhlutverk í atburðarás sem sprengdi meirihluta og útrásarfyrirtæki. Meira
4. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Vill gera plötu með tónlist Lay Low

BANDARÍSKA tónlistarstjarnan Lucinda Williams hefur áhuga á að gefa út plötu með tónlist hinnar íslensku Lay Low. Meira
4. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 131 orð

Vítisenglar sendir heim

ÁTTA meðlimum norrænu bifhjólasamtakanna Vítisengla (e. Hell's Angels) var í gærmorgun vísað úr landi. Með þeim í för voru eiginkonur tveggja meðlima. Fólkinu var haldið í Flugstöð Leifs Eiríkssonar yfir nótt og stóð lögregla vakt yfir því. Meira
4. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Vorblót fyrir unga og óvana

GÓÐUR rómur var gerður að fyrstu tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í nýrri tónleikaröð sem ber heitið Heyrðu mig nú! og er ætluð ungu fólki öðru fremur, eða þeim sem óvanir eru sígildri tónlist. Meira

Ritstjórnargreinar

4. nóvember 2007 | Leiðarar | 548 orð

Alvarlegar ásakanir

Þær ásakanir, sem fram hafa komið opinberlega um fyrirkomulag verðlagningar á matvörum í stórmörkuðum eru mjög alvarlegar. Meira
4. nóvember 2007 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Orkuveitan í útrás?

Bryndís Hlöðversdóttir, nýr stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur sagði í samtali við Morgunblaðið í fyrradag: "Við erum ekki að hverfa frá útrás Orkuveitunnar. Það stendur ekki til, heldur þarf að finna henni farveg á nýjum grunni. Meira
4. nóvember 2007 | Reykjavíkurbréf | 2404 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Valdaleysi ríkisstjórnar Íraks hefur aldrei verið ljósara en eftir að útsendarar bandaríska málaliðafyrirtækisins Blackwater urðu 17 manns að bana í Bagdad fyrir einum og hálfum mánuði og særðu að minnsta kosti 27 manns. Meira
4. nóvember 2007 | Leiðarar | 322 orð

Úr gömlum leiðurum

6. Meira

Menning

4. nóvember 2007 | Dans | 1237 orð | 1 mynd

Að dansa með orðum og öskra með líkamanum

Erna Ómarsdóttir verður heiðurslistamaður á Les Grandes Traversees danslistahátíðinni í Bordeaux 11.–18. nóvember. Erna er smástelpulegur þungarokkari eða harðsvíraður dansari, eftir því hvernig litið er á það. Meira
4. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 275 orð | 1 mynd

Angurværir sovéttónar

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is "FYRIR fasistarotturnar / eigum við kúlu og sprengju / úrhrök jarðarinnar /verðum við að koma í gröf sína. Meira
4. nóvember 2007 | Bókmenntir | 80 orð | 1 mynd

Ánægður með Yrsu

LAST Rituals, ensk þýðing á Þriðja tákninu, skáldsögu Yrsu Sigurðardóttur, fær jákvæðan dóm hjá gagnrýnanda Wall Street Journal . Gagnrýnin birtist í fyrradag. Meira
4. nóvember 2007 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Bebop á Kaffi Culturé

BEBOPFÉLAG Reykjavíkur stendur fyrir tónleikum kl. 21 annað kvöld á Kaffi Culturé við Hverfisgötu. Saxófónleikararnir Óskar Guðjónsson, Ólafur Jónsson og Haukur Gröndal hefja leikinn með klassískum bebopflugum. Meira
4. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Britney enn vinsæl

SVO virðist sem frægðarsól Britney Spears sé ekki endanlega kulnuð. Nýjasta breiðskífa hennar, Blackout , sem þýða mætti bæði sem Myrkvun og Drykkjudauða, hefur selst betur en menn þorðu að vona. Stefnir í að allt að 350. Meira
4. nóvember 2007 | Fjölmiðlar | 613 orð | 1 mynd

Frímann er samur við sig

Leikstjórn: Ragnar Hansson. Handrit og aðalleikendur: Friðrik Friðriksson, Gunnar Hansson og Halldór Gylfason. Auk þess koma fram Helga Braga Jónsdóttir, Álfrún Örnólfsdóttir, o.fl. Tökumaður: Árni Filippusson. Tónlist: Birgir Ísleifur Gunnarsson. Meira
4. nóvember 2007 | Tónlist | 306 orð | 2 myndir

Gat ekki spilað með Lucindu Williams

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is TÓNLISTARKONUNNI Lay Low bauðst að leika með bandarísku tónlistarkonunni Lucindu Williams á þrennum tónleikum sem fram fóru um síðustu helgi, í Stokkhólmi, Ósló og Kaupmannahöfn. Meira
4. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Handritshöfundar í verkfall á morgun

STÉTTARFÉLAG bandarískra handritshöfunda hefur boðað að verkfall skuli hefjast á morgun. Handritshöfundar munu þá ekki veita kvikmynda- og sjónvarpsfyrirtækjum þjónustu sína um óákveðinn tíma. Meira
4. nóvember 2007 | Fjölmiðlar | 232 orð | 1 mynd

Hvenær kemur íslenskur "krimmi"

DANIR kunna að búa til góða sjónvarpsþætti. Forbrydelsen er gott dæmi um vel heppnað sjónvarpsefni og er þetta einn af fáum framhaldsþáttum sem ég nenni að fylgjast með. Sarah Lund er áhugaverð persóna en hún stýrir lögreglurannsókn á morðmáli. Meira
4. nóvember 2007 | Myndlist | 45 orð | 1 mynd

Í spegli myndlistarinnar

Sýning á verkum Hreins Friðfinnssonar var opnuð í gær í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Sýningin er hin sama og var í Serpentine listhúsinu í Lundúnum og hlaut mikið lof breskra gagnrýnenda. Meira
4. nóvember 2007 | Tónlist | 389 orð

Krassandi klassískt adrenalín

Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi og kynnir: Rumon Gamba. Föstudaginn 2. nóvember kl. 21. Meira
4. nóvember 2007 | Myndlist | 61 orð

Leiðsögn

DR. GEIR Sigurðsson verður með leiðsögn um sýninguna Ævafornir og ómetanlegir listmunir frá Kína í Gerðarsafni í dag kl. 15. Sýningin í Gerðarsafni kemur frá borgarlistasafninu í Wuhan í Hubei-héraði. Meira
4. nóvember 2007 | Tónlist | 298 orð | 2 myndir

Listaskáldið góða

ÞAÐ hefur verið magnað að fylgjast með hinu ótrúlega flugi sem meistari Megas hefur verið á undanfarin misseri. Meira
4. nóvember 2007 | Tónlist | 77 orð | 2 myndir

Melua kynnir nýja plötu

ÚKRAÍNSKA söngkonan Katie Melua, sem að vísu er uppalin á Írlandi, er komin hingað til lands til að kynna nýjustu pötu sína Pictures. Meira
4. nóvember 2007 | Tónlist | 524 orð | 2 myndir

Myndlýsing Frakklands

Víst er að unglingurinn sem rekur hljómsveitina Beirut, Zach Condon, er með efnilegustu tónlistarmönnum Bandaríkjanna nú um stundir. Hann sendi nýverið frá sér skífuna The Flying Club Cup. Meira
4. nóvember 2007 | Tónlist | 662 orð | 2 myndir

Supercalifragilisticexpialidocious

Að mörgu leyti má segja að hljómsveitin Sometime sé ofurgrúppa enda skipuð tónlistarmönnum sem flestir hafa gert garðinn frægan með öðrum sveitum eða einir síns lið. Meira
4. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Vildi mynda ránið

RUÐNINGSKAPPINN fyrrverandi, O.J. Simpson, vonaðist til þess að geta tekið upp á myndband vopnað rán sem framið var á hóteli í Las Vegas og hann hefur verið ákærður fyrir að taka þátt í. Meira

Umræðan

4. nóvember 2007 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Að berjast fyrir lífi sínu við Þjórsá

Elín G. Ólafsdóttir skrifar um virkjun Þjórsár: "Augljós er angist þeirra sem róa lífróður gegn Landsvirkjun, sem einskis svífst. Fólk mun berjast til hinsta manns verið þið viss – ekkert minna!" Meira
4. nóvember 2007 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Auður H. Ingólfsdóttir | 2. nóv 2007 Minningar af leiðtoga Man vel eftir...

Auður H. Ingólfsdóttir | 2. nóv 2007 Minningar af leiðtoga Man vel eftir Thamilselvan [leiðtoga stjórnmálarms tígranna] ...frá tímanum mínum í Sri Lanka. Hann var foringi hins pólitíska arms Tamíltígra og andlit þeirra út á við. Meira
4. nóvember 2007 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Beinvernd, vel meint en villandi

Jón Atli Árnason fjallar um ráð gegn beinþynningu: "Áróður Beinverndar fyrir aukinni hreyfingu og góðu mataræði er ekki nægjanlegur til að draga úr beinþynningu. Bent er á leiðir til úrbóta." Meira
4. nóvember 2007 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Biblían er blessuð bók

Óli Ágústsson skrifar um orð Guðs og Biblíuna: "Margt nútímafólk telur það merki um vitsmuni að hallmæla Biblíunni. Oftar en ekki lætur hæst í þeim sem minnst hafa lesið í henni hvað þá leitað undir yfirborð textans." Meira
4. nóvember 2007 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Blekking trúarinnar

Steindór J. Erlingsson skrifar um trúarupplifanir: "Eitt form upplifana sem einstaklingar túlka gjarnan sem trúarlega er sk. utanlíkama upplifun, sem vísindamönnum hefur nú tekist að framkalla á tilraunastofu." Meira
4. nóvember 2007 | Bréf til blaðsins | 494 orð

Er fúsk í byggingareftirliti?

Frá Eggerti Haukssyni: "Í LEIÐARA Morgunblaðsins 30. október sem ber yfirskriftina "Framkvæmdagleði og fúsk" er vísað í frásagnir fjölmiðla um galla og ófullnægjandi frágang á nýbyggðu íbúðarhúsnæði. Þau orð, sem mælt eru í þessum leiðara, eru í tíma töluð." Meira
4. nóvember 2007 | Blogg | 127 orð | 1 mynd

Jenný Baldursdóttir | 3. nóv Tími til að ljúga? Ég er ekki talsmaður...

Jenný Baldursdóttir | 3. nóv Tími til að ljúga? Meira
4. nóvember 2007 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Lyfsala

Haraldur Páll Sigurðsson skrifar um hátt lyfjaverð: "Lyfjaverð á Íslandi er margfalt hærra en í löndum Evrópu. Hvers vegna?" Meira
4. nóvember 2007 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Mannlíf í Rangárþingi

Sigríður Hjartar segir frá ýmsum menningarviðburðum í Rangárþingi: "...mannlíf í Rangárþingi stendur í miklum blóma og samkennd íbúa er mikil." Meira
4. nóvember 2007 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Mannvirki Guðs

Sigurbjörn Þorkelsson skrifar hugleiðingu: "Skipasmiðurinn fórnaði öllu til að þú kæmist um borð. Hann hefur greitt fargjaldið fyrir þig og alla hina..." Meira
4. nóvember 2007 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Mörg úrlausnarefni í heilbrigðismálum

Katrín Jakobsdóttir fjallar um hallareksturinn í heilbrigðiskerfinu: "Svona spurningar geta ekki aðeins snúist um fjármuni heldur einnig siðferði: Getur efnað þjóðfélag eins og okkar neitað fólki um slík lífsgæði?" Meira
4. nóvember 2007 | Blogg | 62 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson | 3. nóv 2007 Góð grein Dofra Grein Dofra Hermannssonar...

Ómar Ragnarsson | 3. nóv 2007 Góð grein Dofra Grein Dofra Hermannssonar í Morgunblaðinu um Ölkelduháls er kærkomin því hún varpar skýru ljósi á svonefnda Bitruvirkjun. Meira
4. nóvember 2007 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Spilling í stjórnmálum og aldur stjórnmálaflokka

Bjarni Harðarson skrifar um Framsóknarflokkinn: "...Framsóknarmenn í íslenskri mold án þess að hafa þar önnur háleitari markmið en að gera gott sem fyrir var betra – með brjóstvitið eitt að vopni!" Meira
4. nóvember 2007 | Velvakandi | 464 orð | 1 mynd

velvakandi

Vatnstjón FLEST vatnstjón í heiminum eru á Íslandi, samkvæmt skýrslum tryggingafélaga. Vatnstjón kosta okkur meira en brunatjón. Meira
4. nóvember 2007 | Bréf til blaðsins | 688 orð

Öðruvísi fólk

Frá Ingibjörgu Dröfn Ármannsdóttur: "ERUM við ekki öll einhvern veginn öðruvísi en allir aðrir? Það er réttur okkar að vera við sjálf og vera ekki spegilmynd af því sem almennt er kallað eðlilegt. Þessa dagana er mikið talað um það sem kallað er minnihlutahópar og réttindi þeirra." Meira

Minningargreinar

4. nóvember 2007 | Minningargreinar | 720 orð | 1 mynd

Hólmfríður Hólmgrímsdóttir

Hólmfríður Hólmgrímsdóttir fæddist í Kirkjubóli á Raufarhöfn 14. janúar 1943. Hún lést á líknardeild Landspítalans laugardaginn 27. október síðastliðinn. Útför Hólmfríðar var gerð frá Neskirkju 2. nóvember sl. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1007 orð | 1 mynd

Ólafur Kolbeins Björnsson

Ólafur Kolbeins Björnsson fæddist á Ísafirði 22. mars 1925. Hann lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Hafnarfirði 19. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 26. október. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1909 orð | 1 mynd

Samúel Jónsson

Samúel Jónsson fæddist í Hveragerði hinn 29. september 1967. Hann lést af slysförum í Danmörku 9. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Hallgeir Hraundal, f. á Stokkseyri 6. júlí 1941, d. 26. júlí 1990, og Guðríður Karólína Eyþórsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2007 | Minningargreinar | 524 orð | 1 mynd

Systir Anne Pauline

Systir Anne Pauline (skírnarnafn: Magdalena Schnase) fæddist í Flötenstein, þorpi í Vestur-Prússlandi 17. febrúar 1911. Hún lést á heimili St. Jósefssystra, Strandvejen 91 í Kaupmannahöfn, 24. okt. síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2007 | Minningargreinar | 70 orð | 1 mynd

Tómas Björnsson

Tómas Björnsson fæddist 4. ágúst 1969. Hann andaðist 29. júlí síðastliðinn og var jarðsunginn í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2007 | Minningargreinar | 898 orð | 1 mynd

Þórunn J. Sigfúsdóttir

Þórunn Jóna Sigfúsdóttir fæddist í Reykjavík 6. maí 1941. Hún lést þar 18. október síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Sigfúsar Ólafs Sigurðssonar húsasmíðameistara, f. 7.4. 1907, d. 24.12. 1995, og Jóhönnu Björnsdóttur, f. 27.7. 1918, d. 29.10. 1999. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 441 orð | 1 mynd

Alcoa styður rannsóknir á skógi

NÝBIRTAR niðurstöður rannsókna íslenskra vísindamanna benda til að íslenskir skógar bindi meira kolefni en talið hefur verið fram að þessu. Meira
4. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 498 orð | 1 mynd

Góð ráð fyrir starfsviðtalið

HÉR eru ráð frá vefsíðu Ráðningaþjónustunnar (www.radning.is) fyrir þig sem ert að fara í starfsviðtal. Starfsviðtalið er það sem vegur einna þyngst í leitinni að starfi. Meira
4. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 433 orð | 2 myndir

Vandaðu gerð ferilskrárinnar

Það eru margar vefsíður á netinu sem veita leiðbeiningar og upplýsingar um gerð ferilskrár. Þessar leiðbeiningar eru teknar frá vefsíðu VR, en bæði vinnumiðlanir, stéttarfélög og aðrir veita slíkar upplýsingar. Meira
4. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 572 orð | 3 myndir

Þetta helst...

Færri veikindafjarvistir * Þótt fjarvistum vegna veikinda á íslenskum vinnumarkaði hafi farið fækkandi síðan 2000 jafngiltu launagreiðslur í veikindum sem samsvarar 26 milljörðum króna árið 2006. Meira
4. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 607 orð | 3 myndir

Þetta helst...

Undirbýr kröfugerð * Verslunarmenn eru að komast á lokasprettinn við undirbúning að mótun kröfugerðar og kjaraáherslur bar hæst á sambandsþingi Landssambands íslenskra verslunarmanna (LÍV) sem fram fór fyrir helgi. Meira

Daglegt líf

4. nóvember 2007 | Daglegt líf | 2723 orð | 4 myndir

Framleiðandinn ræður bragðinu

Raunveruleikasjónvarp kallast ákveðin gerð sjónvarpsefnis. Efnið hefur fengið sinn skerf af gagnrýni, meðal annars að þarna sé ekkert raunverulegt á ferðinni. Íslenski raunveruleikaþátturinn Ástarfleyið var sýndur fyrir tveimur árum. Meira
4. nóvember 2007 | Daglegt líf | 1205 orð | 4 myndir

Íslandssaga Bernhöftshjónanna

Ferskir straumar hafa iðulega fylgt fólki, sem flutt hefur til Íslands og sest hér að. Gott dæmi um það fyrr á tímum er koma Tönnies Daniels Bernhöfts bakara til Reykjavíkur 1843. Valgerður Sigurðardóttir segir sögu Bernhöftshjónanna. Meira
4. nóvember 2007 | Daglegt líf | 1092 orð | 2 myndir

Safn - Friður - Safneign

Undanfarið hefur verið til umræðu að um næstu áramót muni listhúsið Safn á Laugavegi loka dyrum sínum, jafnvel sagt að það hafi verið selt og mun mörgum þykja hvort tveggja afleitar fréttir. Meira
4. nóvember 2007 | Daglegt líf | 1751 orð | 4 myndir

Skagfirzki söngþrösturinn frá Kænugarði

Ný rödd hljómar í skagfirsku sönglífi og er komin allar götur austan frá Úkraínu. Freysteinn Jóhannsson heimsótti sópransöngkonuna Alexöndru Chernyshovu á Hofsósi. Meira
4. nóvember 2007 | Daglegt líf | 4019 orð | 8 myndir

Syndajátning rokkara

Ævisaga Erics Claptons er nýkomin út og er hún opinská í meira lagi. Valgerður Þ. Jónsdóttir las um heróínneyslu, drykkjuskap, tilfinningaflækjur og kvennafar eins dáðasta blúsrokkara heims. Meira
4. nóvember 2007 | Daglegt líf | 692 orð | 2 myndir

Úr safnhaugi Biblíunnar

Biblían var sem bögglað roð fyrir brjósti mínu gleypti ég hana alla í einu ekki kom að gagni neinu. Þennan húsgang hefur verið gott að kveða fyrir sjálfan sig í lágum hljóðum undanfarna daga. Í honum felst afstaða þjóðar til bókar. Meira
4. nóvember 2007 | Daglegt líf | 1678 orð | 5 myndir

Vestmannaeyjasumarið 1943

Ársæll keypti fyrst gamlan slipp um 1940, en gerði fljótlega úr honum alvöruslipp og man ég að talið var að 1.100 tunnur af sementi hefðu farið í þá endurnýjun. Tók slippurinn allt upp í 150 tonna skip og gátu 20 vertíðarbátar 50-60 tonna verið uppi í honum samtímis. Meira

Fastir þættir

4. nóvember 2007 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

90 ára afmæli. Níræður verður 6. nóvember nk. Sigurjón Guðnason...

90 ára afmæli. Níræður verður 6. nóvember nk. Sigurjón Guðnason málmsteypumeistari. Í tilefni þess bjóða hann og Unnur Árnadóttir kona hans til kaffisamsætis í samkomusal hjúkrunarheimilisins í Sóltúni frá kl. 17 til 20 á... Meira
4. nóvember 2007 | Auðlesið efni | 103 orð | 1 mynd

Blekkingar í verð-könnunum

Á miðviku-dag fóru Alþýðu-bandalagi Íslands (ASÍ) að berast bendingar þess efnis að verslanir beiti blekk-ingum í sam-bandi við verð-kannanir. Þær ná jafnt til Krónunnar og Bónuss, að sögn Gylfa Arnbjörnssonar, framkvæmda-stjóra ASÍ. Meira
4. nóvember 2007 | Auðlesið efni | 136 orð | 1 mynd

Borgar-ráð hafnar sam-runanum

Borgar-ráð hefur hafnað sam-runa Reykjavík Energy Invest (REI) og Geysir Green Energy (GGE). Meira
4. nóvember 2007 | Fastir þættir | 148 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fótfesta. Norður &spade;Á4 &heart;DG52 ⋄D10983 &klubs;53 Vestur Austur &spade;10986 &spade;KD753 &heart;10973 &heart;K8 ⋄62 ⋄K74 &klubs;D109 &klubs;K87 Suður &spade;G2 &heart;Á64 ⋄ÁG5 &klubs;ÁG642 Suður spilar 3G. Meira
4. nóvember 2007 | Fastir þættir | 524 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Það mættu 26 pör til leiks sunnudaginn 28.10. en þá lauk þriggja kvölda keppni í tvímenningi. Lokastaðan: Halldór Þorvaldss. – Magnús Sverriss. 1124 Unnar A. Guðmss. – Sigrún Pétursd. 1118 Sveinn Sveinss. Meira
4. nóvember 2007 | Í dag | 372 orð | 1 mynd

Er gaman í vinnunni?

Áslaug Björt Guðmundardóttir fæddist í Reykjavík 1967. Hún lauk BS-prófi í rekstrarfræði frá Bifröst 1997 og MA-gráðu í HR Leadership frá RSM, Erasmus University í Rotterdam 2002. Meira
4. nóvember 2007 | Auðlesið efni | 122 orð | 1 mynd

Fyrsti þjóð-kjörni kven-forsetinn

Cristina Fernandez de Kirchner, forseta-frú í Argentínu, sigraði í forseta-kosningum síðasta sunnu-dag. Þar með varð hún fyrst kvenna til að verða þjóð-kjörinn for-seti landsins. Meira
4. nóvember 2007 | Auðlesið efni | 70 orð

Hús-leit hjá Fáfni

Á fimmtu-daginn var gerð hús-leit í félags-heimili bifhjóla-samtakanna Fáfnis. Þar fundust ýmis-konar vopn af og smá-vegis af fíkni-efnum. Meira
4. nóvember 2007 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Líkamsræktarpáfagaukur

PÁFAGAUKUM er ýmislegt til lista lagt. Sumar tegundir geta apað eftir mannamáli með ótrúlegum hætti, aðrir páfagaukar kunna vel við sig á öxlum eigenda sinna. Meira
4. nóvember 2007 | Fastir þættir | 579 orð | 1 mynd

Mínúta fyrir Guð

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Þótt mannkynið hafi getað lesið Biblíuna öldum saman er vafalaust margt þar enn, sem enginn hefur uppgötvað. Sigurður Ægisson veit þó um tvennt, sem ekki blasir við en glöggir lesendur hafa fundið við nákvæma rannsókn og sagt öðrum frá til uppbyggingar." Meira
4. nóvember 2007 | Auðlesið efni | 101 orð | 1 mynd

Ólafur þjálfari land-liðsins

Ólafur Jóhannesson var í vikunni ráðinn þjálfari karla-lands-liðsins í knatt-spyrnu. Samningur Ólafs gildir til 31. desember 2009, eða fram yfir lok undan-keppni heims-meistara-mótsins. Meira
4. nóvember 2007 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Rf3 d6 5. Bg5 Rbd7 6. e3 c5 7. d5 O–O 8. Rd2 a6 9. a4 Db6 10. Ha3 He8 11. Be2 e6 12. O–O exd5 13. cxd5 Re5 14. f4 Red7 15. Rc4 Dc7 16. f5 Re4 17. Rxe4 Hxe4 18. f6 Bf8 19. Dc2 He8 20. e4 Hb8 21. a5 Re5 22. Meira
4. nóvember 2007 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Ísfélagið hefur samið um smíði uppsjávarveiðiskips í Chile? Hver er aðaleigandi Ísfélagsins? 2 Jón Þórarinsson tónskáld verður heiðraður með tónleikum í Dómkirkjunni. Hvaða heimsfrægt tónskáld var kennari hans? Meira
4. nóvember 2007 | Auðlesið efni | 223 orð | 2 myndir

Stutt

Gagn-rýna stýri-vexti Á föstu-daginn gagn-rýndu ráð-herrrar á Al-þingi Seðla-bankann fyrir hækkun stýri-vaxta, sem bankinn boðaði. Geir H. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.