Greinar miðvikudaginn 28. nóvember 2007

Fréttir

28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð

90% ánægð

Í KÖNNUN sem gerð var meðal foreldra á Seltjarnarnesi kom fram að það var nær samdóma álit þeirra að börnunum liði mjög vel á leikskólum á Nesinu. Rúmlega 90% þeirra sem tóku afstöðu sögðust vera ánægð eða frekar ánægð með leikskóla barna sinna. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 41 orð

Afmælistilboð Gullsmiðjunnar

GUÐRÚN Bjarnadóttir gullsmiður opnaði verslun og verkstæði á Lækjargötu 34c, Hafnarfirði, 28. nóvember 1992 og á því 15 ára afmæli um þessar mundir. Á þessum tímamótum verða afmælistilboð og einnig verður opið til kl. 10 fimmtudagskvöldið 29. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 255 orð | 2 myndir

„Syngja eins og hvíta fólkið?“

„VIÐBRÖGÐ sumra urðu strax að þetta væri eitthvað fyrir hvítt fólk og spurt var hvort það ætti nú að fara að syngja eins og hvíta fólkið... ú ú ú ú a a a. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 940 orð | 3 myndir

Bilið milli ríkra og fátækra landa breikkar

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is Á Loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna á Balí nú í desember gefst ríkjum heims fágætt tækifæri til að stilla saman strengi sína og hefja víðtækar samningaviðræður um hnattræna lausn á þessum hnattræna vanda. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Brottför varnarliðsins ber vott um skammsýni

„AÐ mínu mati þurfa Bandaríkin að taka meira tillit til öryggishagsmuna á N-Atlantshafi þar sem flutningur á olíu og gasi frá Noregi og Rússlandi til Bandaríkjanna er að aukast. Meira
28. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 28 orð

Brown ekki með

GORDON Brown ætlar ekki að sækja ráðstefnu Evrópusambandsins um málefni Afríku í Portúgal í næstu viku. Ástæðan er sú að Robert Mugabe, forseti Zimbabwe, hefur boðað komu... Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Dýrustu lyfin á 6-7 milljónir

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is FLEST dýrustu lyfin sem notuð eru vegna meðferðar við ýmsum sjúkdómum hér á landi eru svonefnd s-merkt lyf. Þau eru eingöngu notuð á sjúkrahúsum. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 155 orð

Dæmdur fyrir alvarlega árás

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á fertugsaldri í átta mánaða fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás. Honum var að auki gert að greiða 220 þúsund krónur í sakarkostnað. Meira
28. nóvember 2007 | Þingfréttir | 73 orð | 1 mynd

Ekki meira blátt og bleikt

KOLBRÚN Halldórsdóttir alþingismaður Vinstri grænna hefur lagt fram fyrirspurn til heilbrigðisráðherra á Alþingi um hvernig sú hefð hafi mótast að klæða stúlkur í bleikt og drengi í blátt á fæðingardeildum og auðkenna þá með bláum armböndum og stúlkur... Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 56 orð

Félagið Ísland-Palestína 20 ára

AFMÆLISFUNDUR félagsins Ísland-Palestína verður í Norræna húsinu fimmtudaginn 29. nóvember kl. 20. Þann dag verða 20 ár síðan félagið var stofnað og verður þeim tímamótum fagnað. Á dagskrá kvöldsins verður m.a. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð

Féll af vinnupalli

KARLMAÐUR slasaðist á höfði í vinnuslysi í Grímsnesi í gær og var fluttur á Landspítalann. Hafði hann verið við vinnu í nýbyggingu þegar hann féll 2-3 metra ofan af vinnupalli. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Gagnaveitan verði ekki seld

BRYNDÍS Hlöðversdóttir, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, kynnti í gær tillögu um að fallið verði frá fyrri ákvörðun um að leita tilboða í Gagnaveitu Reykjavíkur. Tillagan var kynnt á stjórnarfundi OR. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Góðar undirstöður treystar enn frekar

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is UM 80% útgjalda Aðalsjóðs Akureyrarbæjar á næsta ári fara í þrjá málaflokka; fræðslumál, æskulýðs- og íþróttamál og félagsmál – alls rúmir fimm milljarðar. Þar af fara 3,6 milljarðar í fræðslumál. Meira
28. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Hefja aftur friðarviðræður

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is LEIÐTOGAR Ísraela og Palestínumanna náðu í gær samkomulagi um að hefja aftur friðarviðræður eftir sjö ára hlé. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Hljómlist í þágu barna

KEITH Reed og kór hans æfa fyrir söfnunartónleika fyrir ABC-barnahjálp, sem haldnir verða í Grafarvogskirkju nú á föstudaginn. Auk kóra og hljómsveitar koma ýmsir landsþekktir listamenn fram á tónleikunum. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Hoppað í tröppum

HÓPUR stúlkna af Laufásborg brá sér í vettvangsferð niður á Fríkirkjuveg. Þær nutu greinilega útiverunnar enda svo vel klæddar að ekki hefur væst um þær. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Hreyfimynd af Nonna

NOKKURRA mínútna kvikmynd af jesúítaprestinum og rithöfundinum Jóni Sveinssyni, Nonna, fannst fyrir rúmlega hálfum mánuði í Hollandi og var sýnd á málþingi um hann í Þýskalandi um liðna helgi. Myndin er svarthvít og hljóðlaus. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Ísland kannski bara best fyrir suma?

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is ÞAÐ ER gott að búa á Íslandi en er það endilega gott fyrir alla? Um það var rætt á Alþingi í gær þegar Guðfinna S. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð

Jóladagatal

NORRÆN jólastemning mun ríkja í Norræna húsinu í Reykjavík á aðventunni. Meðal atriða er lifandi jóladagatal, sem verður dag hvern klukkan 12.34 frá og með 1. desember. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 545 orð | 2 myndir

Jólainnkaupin kláruð á sex klukkustundum?

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is Holtagarðar | Á slaginu klukkan tólf í dag mun ný verslun Hagkaupa verða opnuð í Holtagörðum. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 127 orð

Landsbankinn keypti Hvítasunnudag

„VIÐ lýstum því yfir á sínum tíma að Listasafn Reykjavíkur hefði hug á að bæta verkinu við safneign Kjarvals en ef þess væri ekki kostur að við fengjum færi á að sýna það almenningi á sýningu í Listasafni Reykjavíkur. Meira
28. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Leiðtogi með reynslu

Sydney. AFP. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Leki kom að Axel

LEKI kom að frystiskipinu Axel er það var á siglingu rétt utan við Norðfjarðarhorn seint í gærkvöldi. Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Hafbjörg frá Neskaupstað, var kallað út um klukkan 23. Meira
28. nóvember 2007 | Þingfréttir | 52 orð

Liðana heim

FJÓRIR þingmenn Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að utanríkisráðherra kalli heim íslenska friðargæsluliða sem eru í Afganistan. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Mikil lækkun á markaði

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 2,44% í gær og hefur hún ekki verið lægri síðan 5. janúar sl., á þriðja viðskiptadegi ársins. Meira
28. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Musharraf kvaddi herinn

PERVEZ Musharraf, forseti Pakistans, skoðar heiðursvörð pakistanska flughersins í Islamabad í gær en Musharraf kvaddi þá félaga sína og samstarfsmenn. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ný lög um varnarmálastofnun

MIÐAÐ er að því að setja sérstök lög um nýja varnarmálastofnun sem annast á allan rekstur mannvirkja Atlantshafsbandalagsins (NATO) á Íslandi, sjá um varnaræfingar og samskipti sem byggjast á öryggistrúnaði innan bandalagsins eða eru liður í samhæfðum... Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 65 orð

Nýr formaður

VERNHARÐ Guðnason, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS), lét af embætti formanns á stjórnarfundi sem haldinn var fyrir helgi. Hann hefur verið ráðinn í starf slökkvistjóra Skagafjarðar frá næstu áramótum. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 1018 orð | 1 mynd

Nýtt landslag í skólamálum

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Rannsóknarnefndin mun skoða þátt viðbragðsaðila

RANNSÓKNARNEFND umferðarslysa mun afla allra gagna um bílslysið austan við Vík sl. sunnudag þar sem karlmaður missti bifreið sína út í Höfðabrekkutjarnir. Þetta segir Ágúst Mogensen, forstöðumaður Rannsóknarnefndar umferðarslysa. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð

Ríflega 2,2 milljarða afgangur

GERT er ráð fyrir ríflega 2,2 milljarða króna rekstrarafgangi í tillögu að fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2008, en hún var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn síðdegis í gær. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 211 orð

Samningarnir snúast um að verja kaupmátt

GUNNAR Páll Pálsson, formaður VR, segir að markmiðið í næstu kjarasamningum eigi að vera að verja þá kaupmáttaraukningu sem orðið hafi. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð

Segir gagnrýni órökstudda

„GAGNRÝNI Kolbrúnar Halldórsdóttur á ríkisstjórnina og aðra opinbera aðila í þessu máli er órökstudd. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð

Sex hundruð veðköll í nóvember

SEX HUNDRUÐ veðköll voru hjá sex stærstu fjármálafyrirtækjum hér á landi fyrstu þrjár vikurnar í nóvember, samkvæmt því sem kom fram í seinni fréttum Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi. Veðkall er það nefnt þegar kallað er eftir frekari tryggingum, s.s. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Skipið hálfa mílu frá landi þegar tókst að draga það út

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 139 orð

Slæm slysahrina varð í hálkunni

MIKIÐ var um hálkuslys í gær og var töluvert álag á starfsfólki slysadeildar Landspítalans. Flestir sem þangað leituðu voru þó með minniháttar áverka, en nokkrir beinbrotnir og varð að leggja suma inn á spítalann. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Spilltur handbolti?

ALÞJÓÐA ólympíunefndin, IOC, hefur gefið sterklega í skyn að handknattleikur verði tekinn af dagskrá ólympíuleika í framtíðinni taki Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, ekki til rannsóknar meint mútu- og spillingarmál sem tengist úrslitaleik... Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Sungið fyrir börnin í Pakistan

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „MARKMIÐIÐ er að safna einni milljón til handa börnum í Pakistan,“ segir Keith Reed, söngvari og kórstjórnandi, sem nk. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Söfnun fyrir vatni í Afríku

JÓLASÖFNUN Hjálparstarfs kirkjunnar hófst í fyrradag. Mikill fjöldi deyr á ári hverju vegna vatnsskorts og sjúkdómum honum tengdum. 1,1 milljarður manna hefur ekki aðgang að hreinu vatni og er oftar en ekki veikur af menguðu vatni. Meira
28. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Tíbetar kjósi

ÚTLÆGUR leiðtogi Tíbets, Dalai Lama, segir að tíbeska þjóðin verði að standa að vali eftirmanns hans en Dalai Lama er nú 72 ára. Meira
28. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 154 orð

Tugir særðust

Villiers-le-Bel. AFP. | Yfir 80 lögreglumenn særðust, þar af fimm alvarlega, í átökum við ungmenni sem kveiktu í opinberum byggingum í úthverfum Parísar í fyrrinótt. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Ungmenni sérstaklega velkomin

Eftir Andra Karl andri@mbl.is „VIÐ TELJUM að um tímamótasamþykkt sé að ræða hjá Ferðafélaginu. Meira
28. nóvember 2007 | Þingfréttir | 107 orð | 1 mynd

Varðveisla kirkjugarðsins

LEGSTEINAR í Hólavallakirkjugarði við Suðurgötu segja sögu um fólkið sem lifði og bjó í Reykjavík, sagði Ásta R. Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, þegar hún mælti fyrir þingsályktunartillögu um varðveislu kirkjugarðsins. Meira
28. nóvember 2007 | Þingfréttir | 176 orð

Veiðar í atvinnuskyni

VEIÐAR í atvinnuskyni munu ná yfir þá starfsemi þegar eigandi eða útgerð báts tekur gjald af þeim sem nýtir bátinn til veiða, ef frumvarp sem sjávarútvegsráðherra hefur lagt fram á Alþingi verður að lögum. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð

Viðbrögð voru samkvæmt verkferlum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi tilkynning frá Þórhalli Ólafssyni, framkvæmdastjóra Neyðarlínunnar, og Dagnýju Halldórsdóttur, aðstoðarframkvæmdastjóra Neyðarlínunnar: „Að morgni sunnudagsins 25. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 42 orð

Vilja skipafriðunarsjóð

SEX þingmenn úr öllum flokkum hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að fela ráðherrum sjávarútvegs- og menntamála að vinna að stofnun skipafriðunarsjóðs. Meira
28. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Vill Rússa í OECD

PÓLVERJAR hafa ákveðið að falla frá andstöðu sinni við það að Rússland fái aðild að Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD). Meira
28. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Virðist lýsa yfir stríði

Colombo. AFP. | Leiðtogi Tamíl-tígranna á Srí Lanka lýsti því yfir í gær að friðarumleitanirnar í landinu væru eintóm tímasóun. Meira
28. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 49 orð

Vopnasölubönn

SVONEFND vopnasölubönn Sameinuðu þjóðanna skila aðeins árangri í um fjórðungi tilfella, skv. nýrri rannsókn. Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 376 orð

Yfirlýsing frá Eggert Kristjánssyni hf.

Borist hefur eftirfarandi frá Eggert Kristjánssyni hf. „Vegna kæru Neytendasamtakanna á hendur Eggert Kristjánssyni hf. Meira
28. nóvember 2007 | Þingfréttir | 207 orð | 1 mynd

Þetta helst...

EES-mál með hraði Utanríkisráðherra mælti fyrir tveimur þingsályktunartillögum á Alþingi í gær sem báðar fela í sér að tilskipanir Evrópuþingsins og -ráðsins á sviði umhverfismála verði felldar inn í EES-samninginn . Meira
28. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 287 orð

Öryrkjar fastir í víxlverkan milli TR og lífeyrissjóðanna

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

28. nóvember 2007 | Leiðarar | 472 orð

Dýr lyf og sjúklingar

Lyf þurfa að vera óskaplega dýr til þess að það geti samræmzt siðferðisvitund okkar Íslendinga að þau eigi ekki að nota til þess að hjálpa veiku fólki. Meira
28. nóvember 2007 | Staksteinar | 264 orð | 1 mynd

Glöggt er gests augað?

Glöggt er gests augað, segir málshátturinn, og víst er að það varpar ákveðnu ljósi á íslenskt samfélag að skoða það með augum útlendinga, sem venja komur sínar hingað. Einn þeirra er tíður gestur á Fróni og hefur raunar haft hug á að setjast hér að. Meira
28. nóvember 2007 | Leiðarar | 378 orð

Miðausturlönd

Nú stendur yfir í Annapolis í Bandaríkjunum fundur helztu deiluaðila í þeim átökum, sem staðið hafa áratugum saman fyrir botni Miðjarðarhafs. Litlar vonir eru bundnar við þennan fund. Meira

Menning

28. nóvember 2007 | Bókmenntir | 631 orð | 1 mynd

Aðkreppt kaffihúsavitund

Eftir Bjarna Bjarnason. Uppheimar. Akranes. 2007. 229 bls. Meira
28. nóvember 2007 | Bókmenntir | 422 orð | 1 mynd

Allt í sólareldi logar

Eftir Ólínu Þorvarðardóttur. Vestfirska forlagið. 2007 – 90 bls. Meira
28. nóvember 2007 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Bara Beethoven í Norræna húsinu

SÍÐUSTU háskólatónleikarnir fyrir jól fara fram í Norræna húsinu í hádeginu í dag. Meira
28. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Bæjarstjóri nýtir frítímann í tónleikahald

* Bæjarstjóri Bolungarvíkur, Grímur Atlason , var með ötulustu innflytjendum hér á landi áður en hann var lóðsaður í bæjarstjóradjobbið fyrir vestan og um tíma leit allt út fyrir að tónleikaflóra landsins hyrfi aftur í það horf þegar áhugaverðir... Meira
28. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 226 orð | 1 mynd

Doherty með sólóplötu

PETE Doherty er að vinna í sinni fyrstu sólóplötu. Hinn 28 ára söngvari Babyshambles hefur skrifað tólf lög sem hann planar á væntanlega plötu og hefur þegar tekið upp þrjú þeirra með upptökustjóranum Jake Foir. Meira
28. nóvember 2007 | Tónlist | 263 orð | 1 mynd

Egill Afríkanus

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
28. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 172 orð | 1 mynd

Engin ævisaga á leiðinni

OFURFYRIRSÆTAN Claudia Schiffer er ekki tilbúin til að gefa út ævisögu sína. Hún hefur verið hvött til þess nokkrum sinnum en hefur aldrei látið freistast af þeim tilboðum. „Ég hef fengið svo mörg tilboð en mér finnst ég ekki tilbúin. Meira
28. nóvember 2007 | Tónlist | 643 orð | 2 myndir

Falinn fjársjóður

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is MÁLVERKIÐ Hvítasunnudagur, eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval, verður til sýnis í fyrsta sinn hér á landi á sýningu í Listasafni Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum. Hún verður opnuð 2. desember næstkomandi kl. 14. Meira
28. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 369 orð | 1 mynd

Fangaflug og mannréttindi

Leikstjórn: Gavin Hood. Aðalhlutverk: Jake Gyllenhaal, Omar Metwally, Reese Witherspoon, Zineb Oukach, Peter Sarsgaard, Meryl Streep o.fl. Bandaríkin/Suður-Afríka, 120 mín. Meira
28. nóvember 2007 | Myndlist | 127 orð | 1 mynd

Hættuleg myndlist

AÐ minnsta kosti 15 manns hafa meitt sig á listaverki kólumbíska listamannsins Doris Salcedo sem nú er til sýnis í Túrbínusalnum í Tate Modern-listasafninu í Lundúnum. Þetta kemur fram í dagblaðinu Times . Meira
28. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Jacksonbræður á ferð

HUGSANLEGT er að Jackson Five kæmi saman og færi í tónleikaferð á næsta ári með Michael Jackson í fararbroddi. Það er BBC sem hefur þetta eftir Jermaine, einum Jackson-bræðra. „Okkur finnst við þurfa að gera þetta einu sinni enn. Meira
28. nóvember 2007 | Bókmenntir | 100 orð | 4 myndir

Jólabækur á Austurlandi

RITHÖFUNDARNIR Vigdís Grímsdóttir, Pétur Blöndal, Kristín Sv. Tómasdóttir, Þráinn Bertelsson og Jón Kalman Stefánsson munu lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum á Austurlandi næstu daga. Meira
28. nóvember 2007 | Bókmenntir | 68 orð

Metsölulistar»

New York Times 1. Double Cross – James Patterson. 2. Confessor – Terry Goodkind. 3. Stone Cold – David Baldacci. 4. The Chase – Clive Cussler. 5. Meira
28. nóvember 2007 | Menningarlíf | 1575 orð | 2 myndir

Monteverdi í Afríku

Ze Manel frá Gínea-Bissá er staddur hér á landi til að hljóðrita plötu með hljómsveit sinni Super Mama Djombo. Hann samdi líka fyrstu afrísku óperuna og hún hefur slegið í gegn. Meira
28. nóvember 2007 | Bókmenntir | 234 orð | 1 mynd

Mæða í miðskóla

I Love You Beth Cooper eftir Larry Doyle. Harper Collins gefur út. 253 bls. innb. Meira
28. nóvember 2007 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Ógnandi og heillandi

Fyrst þegar ég fór að horfa á Sopranos-þættina fannst mér þeir sérstaklega spennandi og skemmtilegir þættir og ég horfði með athygli á þann einkennilega tvískinnung sem virðist ríkja í lífi þeirra sem eru í mafíufjölskyldum. Meira
28. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Óskalög Íslendinga

* Heilmikil umræða fer nú fram meðal tónlistaráhugamanna um það hvort íslenskar sveitir eigi að syngja á móðurmálinu eður ei. Umræðan spratt í upphafi af viðtali við Bubba Morthens í Lesbók fyrir nokkru og nú í framhaldinu af Bakþönkum Dr. Meira
28. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 41 orð | 1 mynd

Perluvinir

BANDARÍSKA söngkonan Ashlee Simpson er mjög ánægð með samband sitt við rokkarann Pete Wentz, en þau munu hafa verið saman í rúmt ár. „Við erum sálufélagar og perluvinir. Meira
28. nóvember 2007 | Bókmenntir | 799 orð | 1 mynd

Rússar og Þjóðverjar

Stalíngrad eftir Antony Beevor. 396 bls. Þýðandi Elín Guðmundsdóttir. Hólar, 2007. Njósnari í Þýskalandi nasista? Ráðgátan um Olgu Tsékovu eftir Antony Beevor. 255 bls. Þýðandi Elín Guðmundsdóttir. Hólar, 2007. Meira
28. nóvember 2007 | Bókmenntir | 590 orð | 1 mynd

Sálfarir og hamborgari

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is ILKKA Hampurilainen er feitur, einmana og ljótur skipaþrifamaður. Hann er það sem hann borðar, bókstaflega. Meira
28. nóvember 2007 | Tónlist | 271 orð | 1 mynd

Tommi mixar mix

Miðviukudaginn 21.11.2007. Meira
28. nóvember 2007 | Tónlist | 376 orð | 3 myndir

TÓNLISTARMOLAR»

Védís í Austurbæ * Útgáfutónleikar Védísar í tilefni af útkomu nýjustu plötu hennar, A Beautiful Life – Recovery Project , fara fram í Austurbæ í kvöld. Meira
28. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 544 orð | 2 myndir

Tæknileg gengisfelling

Athyglisvert viðtal við Björk Guðmundsdóttur birtist í dagblaðinu New Zealand Herald á mánudaginn. Meira
28. nóvember 2007 | Bókmenntir | 74 orð | 1 mynd

Útlagar í Íslendingasögum

FYRIRLESTUR á vegum Félags þjóðfræðinga á Íslandi fer fram í kvöld, en þá mun Joonas Ahola frá Háskólanum í Helsinki halda fyrirlesturinn: The Saga Outlaw and Medieval Iceland. Meira
28. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 45 orð | 1 mynd

Vatnalíf frumsýnd

VATNALÍF, heimildarmynd eftir Gunnar Sigurgeirsson verður frumsýnd í Sambíóunum á Selfossi kl. 17.45 í kvöld. Myndin fjallar um Veiðivötn og í henni er rakin saga svæðisins, stórbrotinni náttúru gerð skil, jarðsögunni, gróðri og fuglalífi. Meira
28. nóvember 2007 | Bókmenntir | 379 orð | 2 myndir

Við erum klárari en þú

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is TÓLF mínútum fyrir hádegi hinn 28. janúar 1986 var Challenger-geimskutlunni skotið á loft frá Canaveral-höfða á Flórída. Sjötíu og fjórum sekúndum síðar var flaugin komin 16 kílómetra upp í loftið. Svo sprakk hún. Meira
28. nóvember 2007 | Bókmenntir | 73 orð | 1 mynd

Vísindaskáldskapur Rússa í MÍR

RÚSSNESK vísindaskáldsagnagerð á síðustu áratugum verður til umræðu á skáldakvöldi MÍR, Hverfisgötu 105, í kvöld, og hefst umræðan kl. 20. Meira

Umræðan

28. nóvember 2007 | Bréf til blaðsins | 145 orð

Enn er þróunarkenningin ósönnuð

Frá Sóleyju Jónsdóttur: "GUÐFINNA S. Bjarnadóttir segir í Lesbók Morgunblaðsins hinn 3. nóv. sl.: „Þróunarkenningin tilheyrir vísindum og sköpunarkenningin trúarbrögðum." Meira
28. nóvember 2007 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Glæpir gegn konum eru ekki menningararfleifð

Tatjana Latinovic skrifar í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi: "Konur hvaðanæva úr heiminum eiga rétt á að líf þeirra og mannréttindi séu virt." Meira
28. nóvember 2007 | Blogg | 71 orð | 1 mynd

Kristján B. Jónasson | 27. nóvember Hvað er að seljast? Þrír...

Kristján B. Jónasson | 27. nóvember Hvað er að seljast? Þrír bóksölulistar eru nú birtir í fjölmiðlum: Listi Eymundssonar í 24 stundum og Fréttablaðinu, listi Félagsvísindastofnunar í Morgunblaðinu og sölulisti Hagkaupa í DV. Meira
28. nóvember 2007 | Blogg | 78 orð | 1 mynd

Marta B. Helgadóttir | 27. nóvember Hugleiðing um hrós Ég fékk hrós í...

Marta B. Helgadóttir | 27. nóvember Hugleiðing um hrós Ég fékk hrós í vikunni sem mér þótti afskaplega mikið vænt um. Það er ótrúlegt hvað einlægt hrós getur verið gefandi og gert mikið fyrir mann. Meira
28. nóvember 2007 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Pissað í skóinn

Örn Gunnlaugsson skrifar um peningastefnuna hérlendis: "Þetta minnir óneitanlega á þegar læknar reyndu að lækna lekanda hér áður fyrr með arseniki." Meira
28. nóvember 2007 | Blogg | 303 orð | 1 mynd

Stefán Friðrik Stefánsson | 27. nóv. Ólafur F. verður forseti...

Stefán Friðrik Stefánsson | 27. nóv. Ólafur F. verður forseti borgarstjórnar fyrir áramót Ólafur F. Meira
28. nóvember 2007 | Aðsent efni | 226 orð | 1 mynd

Suðurstrandarvegur og vegur um Lyngdalsheiði í startholunum

Árni Johnsen skrifar um Suðurstrandarveg og Lyngdalsheiði: "Suðurstrandarvegur verður boðinn út í janúar og vegalagning um Lyngdalsheiði á að geta hafist næsta sumar." Meira
28. nóvember 2007 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd

Umhverfisráðherrann og þjóðarhagsmunir

Valgerður Sverrisdóttir skrifar um loftslagsmál: "Þetta bendir til þess að ríkisstjórn Íslands ætli að þegja þunnu hljóði á aðildarríkjaþingi Loftslagsstofnunarinnar sem haldið verður á Balí í Indónesíu í næstu viku." Meira
28. nóvember 2007 | Velvakandi | 386 orð | 1 mynd

velvakandi

Unga fólkið til fyrirmyndar EKKI er nógu oft talað um þegar eitthvað er vel gert og vil ég endilega hrósa tveimur strákum í Elko í Skeifunni (Steini og Viktor) fyrir frábæra þjónustu. Takk fyrir mig. Kristjana M. Guðmundsdóttir. Tveggja úlpna saknað! Meira
28. nóvember 2007 | Blogg | 64 orð | 1 mynd

Þorsteinn Siglaugsson | 27. nóvember Feminismi... Fréttin um að konur...

Þorsteinn Siglaugsson | 27. nóvember Feminismi... Fréttin um að konur sniðgangi Silfur Egils er bersýnilega röng. Það að feministi nokkur skuli sniðganga þáttinn gefur ekki tilefni til að álykta með þeim hætti. Meira

Minningargreinar

28. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1727 orð | 1 mynd

Karólína Pétursdóttir

Karólína Pétursdóttir fæddist á Akureyri hinn 17. nóvember 1919. Hún lést á afmælisdaginn sinn, hinn 17. nóvember sl., á heimili sínu, Hjallaseli 55 (Seljahlíð), en lengst af bjó hún þó í Bogahlíð 13. Foreldrar hennar voru Pétur H. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1153 orð | 1 mynd

Kristján J. Þorkelsson

Kristján Jóhannes Þorkelsson var fæddur á Siglufirði 29. júní 1917. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði hinn 21. nóverber síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Þorkels Kristins Sigurðssonar Svarfdal, f. á Hreiðarsstöðum í Svarfaðardal (Eyj.) 8.4. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1877 orð | 1 mynd

Sigurður Kr. Árnason

Sigurður Kristófer Árnason skipstjóri fæddist í Reykjavík 7. febrúar 1925. Hann lést á heimili sínu á Hrafnistu í Hafnarfirði að morgni 18. nóvember síðastliðins. Foreldrar hans voru Sigurborg Þórkatla Jóhannesdóttir húsmóðir, f. á Brimilsvöllum, Snæf. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2007 | Minningargreinar | 2871 orð | 1 mynd

Tómas Ingi Ingvarsson

Tómas Ingi Ingvarsson fæddist í Reykjavík 14. september 1997. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands 16. nóvember síðastliðinn eftir stutta en harða baráttu við krabbamein sem greindist hinn 13. apríl. Foreldrar hans eru Heiður Sigurðardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

28. nóvember 2007 | Sjávarútvegur | 306 orð

„Hún kemst ekki mikið lengra frá okkur, blessunin“

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „ÞETTA hefur gengið ágætlega, miðað við hversu langt er að sækja síldina. Hún kemst ekki mikið lengra frá okkur, blessunin,“ sagði Einar Víglundsson, vinnslustjóri hjá HB Granda hf. á Vopnafirði. Meira
28. nóvember 2007 | Sjávarútvegur | 108 orð | 1 mynd

Saltaða síldin selst jafnóðum

Eftir Albert Kemp Fáskrúðsfjörður | Síldin sem söltuð er hjá Loðnuvinnslunni hf. á Fáskrúðsfirði er flutt úr landi nánast jafnóðum og hún hefur verið verkuð. Loðnuvinnslan er eini framleiðandi saltsíldar sem eftir er á landinu. Meira

Viðskipti

28. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 177 orð | 1 mynd

Einkunnin óbreytt

STYRKUR íslensku bankanna veldur því að alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's mun staðfesta lánshæfiseinkunn Íslands, og horfur verða áfram stöðugar, þegar fyrirtækið birtir næstu skýrslu sína um landið. Meira
28. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Fjárfestir í Citigroup

FJÁRFESTINGARFYRIRTÆKI ríkisstjórnarinnar í arabíska furstadæminu Abu Dhabi, Adia, hefur ákveðið að fjárfesta um 7,5 milljörðum dala í stærsta banka heims, Citigroup. Þetta kemur fram í tilkynningu sem stjórn Citigroup sendi frá sér í fyrrakvöld. Meira
28. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 350 orð | 1 mynd

Greið upplýsingagjöf skilyrði samþykkis

TIL GREINA kemur að samþykki Fjármálaeftirlits á kaupum íslenkra banka á félögum erlendis verði þeim skilyrðum háð að upplýsingaflæði frá þessum erlendu félögum til FME verði greitt. Þetta má lesa út úr orðum Jónasar Fr. Meira
28. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Mest velta með bréf Glitnis í gær

HEILDARVELTA í viðskiptum í kauphöll OMX á Íslandi í gær nam um 18 milljörðum króna og þar af var ríflega þriðjungur í viðskiptum með hlutabréf. Mest velta var með bréf Glitnis, 1,4 milljarðar króna. Meira
28. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Misjöfn þróun tryggingaálags bankanna

TRYGGINGAÁLAGIÐ á skuldabréf Kaupþings hækkaði í gær á meðan álagið á bréf hinna viðskiptabankanna lækkaði. Meira
28. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 62 orð

TM enn í skoðun

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ er enn með til skoðunar beiðni FL Group um að fá að fara með virkan eignarhlut í Tryggingamiðstöðinni . Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er ekki ljóst hvenær erindið verður afgreitt. Meira

Daglegt líf

28. nóvember 2007 | Daglegt líf | 163 orð

Af beinum og ástmey

Kristján Bersi Ólafsson skrifar: „Matthías Þórðarson þjóðminjavörður gaf á sínum tíma út heildarsafn með verkum Jónasar Hallgrímssonar ásamt ævisögu hans. Meira
28. nóvember 2007 | Daglegt líf | 574 orð | 2 myndir

Ár kartöfluprinsessunnar

Eftir Hönnu Friðriksdóttur Formæður kartöflunnar fluttust frá Perú til Spánar um 1565 og seigluðust norður eftir álfunni, þar til nokkrar þeirra höfnuðu í garði Hastfers baróns á Bessastöðum 1758 eftir að hafa velkst lengi í hafi. Meira
28. nóvember 2007 | Daglegt líf | 1242 orð | 2 myndir

Erfitt getur reynst að koma sér út úr vítahring meðvirkni

Meðvirkni er lærð hegðun, sem á upptök sín í vanstarfhæfum fjölskyldum. Kristjana Milla Snorradóttir iðjuþjálfi sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að meðvirkni væri hættulegt þróunarferli, sem lýtur að því að einstaklingurinn tekur þarfir annarra fram yfir eigin þarfir. Meira
28. nóvember 2007 | Daglegt líf | 658 orð | 1 mynd

Með dragsegl í sundi

Eftir Björgu Sveinsdóttur Ég hef mjög ákveðnar skoðanir á því hvernig sundbolur „til að synda í“ á að vera. Meira

Fastir þættir

28. nóvember 2007 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Sjötug verður 5. desember næstkomandi Steinunn Auður...

70 ára afmæli. Sjötug verður 5. desember næstkomandi Steinunn Auður Guðmundsdóttir (Ninna), Öldubakka 27, Hvolsvelli. Hún fagnar tímamótunum með opnu húsi fyrir vini og vandamenn í félagsheimilinu Goðalandi í Fljótshlíð laugardaginn 1. desember kl. Meira
28. nóvember 2007 | Fastir þættir | 168 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vélræn slemmutækni. Norður &spade;ÁK974 &heart;G6 ⋄106 &klubs;ÁD63 Vestur Austur &spade;D1052 &spade;G86 &heart;97 &heart;D85432 ⋄G9753 ⋄KD82 &klubs;92 &klubs;-- Suður &spade;3 &heart;ÁK10 ⋄Á4 &klubs;KG108754 Suður spilar 7&klubs;. Meira
28. nóvember 2007 | Í dag | 361 orð | 1 mynd

Hvað býr í orðaforðanum?

Ásta Svavarsdóttir fæddist í Reykjavík 1955. Hún lauk BA-prófi í íslensku og frönsku frá Háskóla Íslands 1981 og Cand.Mag.-prófi í íslenskri málfræði frá sama skóla 1987. Meira
28. nóvember 2007 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Verðið heldur sjálfir heilagir í allri hegðun, eins og sá...

Orð dagsins: Verðið heldur sjálfir heilagir í allri hegðun, eins og sá er heilagur, sem yður hefur kallað. (1Pt. Meira
28. nóvember 2007 | Fastir þættir | 132 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 Bb4 6. Rdb5 d5 7. Bf4 0–0 8. cxd5 exd5 9. a3 Bxc3+ 10. bxc3 Rc6 11. e3 a6 12. Rd6 Da5 13. Db3 Rh5 14. Bg3 Hd8 15. Rxc8 Haxc8 16. Bh4 He8 17. Hd1 d4 18. Meira
28. nóvember 2007 | Í dag | 141 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Sautján ára Skagamaður var valinn í 20 manna úrvalslið Evrópumóts 17 ára og yngri. Hvað heitir hann? 2 Ferðafélag Íslands á 80 ára afmæli um þessar mundir. Hver er forseti félagsins? Meira
28. nóvember 2007 | Fastir þættir | 453 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji á það til að vera frekar geðstirður maður. Það fer honum einfaldlega vel að hafa allt á hornum sér. Hann er bara svo skemmtilegur þegar hann er fúll. Meira

Íþróttir

28. nóvember 2007 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Áfram Barcelona tryggði sér áframhaldandi veru í Meistaradeildinni í...

Áfram Barcelona tryggði sér áframhaldandi veru í Meistaradeildinni í gær þegar liðið gerði 2:2 jafntefli í Lyon í Frakklandi. Eiður Smári Guðjohnsen var tekinn útaf á 71. mínútu en hér er hann í baráttu við Hatem Ben Arfa. Meira
28. nóvember 2007 | Íþróttir | 188 orð

„Grétar er harðari en ég hélt,“ segir Kristján Örn

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl. Meira
28. nóvember 2007 | Íþróttir | 578 orð | 1 mynd

„Við ættum að skammast okkar í kvöld“

„ÞETTA var allt of stórt tap því munurinn á liðunum er ekki svona mikill,“ sagði Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, eftir að liðið hafði tapað 19:35 fyrir Litháen. Meira
28. nóvember 2007 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

María Ben Erlingsdóttir landsliðskona í körfuknattleik meiddist illa í leik með bandaríska háskólaliðinu UTPA gegn Baylor . Á bloggsíðu sinni skrifar Keflvíkingurinn fyrrverandi að hún sé með brákaða rist og verður hún frá keppni í allt að 10 vikur. Meira
28. nóvember 2007 | Íþróttir | 348 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Patrik Redo , Svíinn sem lék með Fram í Landsbankadeildinni í sumar, er genginn til liðs við Keflavík . Redo, sem er 26 ára gamall sóknarmaður, hefur gert tveggja ára samning við Suðurnesjaliðið. Meira
28. nóvember 2007 | Íþróttir | 187 orð

Framarar mæta rúmensku liði

FRAMARAR drógust á móti rúmenska liðinu CSU Poli-Izometal frá Timisoara í 16-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu í handknattleik karla, en dregið var í gær. Meira
28. nóvember 2007 | Íþróttir | 433 orð

Handknattleik hent út af ÓL?

ALÞJÓÐA ólympíunefndin, IOC, hefur látið í veðri vaka að hætt verði keppni í handknattleik á Ólympíuleikum vegna meints spillingarmáls. Meira
28. nóvember 2007 | Íþróttir | 824 orð

HANDKNATTLEIKUR Litháen – Ísland 35:19 Penevezys í Litháen...

HANDKNATTLEIKUR Litháen – Ísland 35:19 Penevezys í Litháen, forkeppni Evrópumóts kvenna, þriðjudagur 27. nóvember 2007. Meira
28. nóvember 2007 | Íþróttir | 219 orð

Jóhannes tryggði Burnley sigur

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is JÓHANNES Karl Guðjónsson tryggði Burnley í gærkvöldi óvæntan útisigur á toppliði Watford, 2:1, í ensku fyrstu deildinni í knattspyrnu. Meira
28. nóvember 2007 | Íþróttir | 417 orð

KR-ingar fengu frið í Tyrklandi

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is KR er úr leik í EuroCup í körfuknattleik karla eftir að liðið tapaði fyrir tyrkneska liðinu Banvit 95:83 í Tyrklandi í gær. Tyrkneska liðið hafði einnig betur í fyrri leiknum, 96:79 og vann því samanlagt 191:162. Meira
28. nóvember 2007 | Íþróttir | 467 orð | 1 mynd

Liverpool má ekki tapa á Anfield

LIVERPOOL leikur afar þýðingarmikinn leik í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar liðið tekur á móti Porto á Anfield. Meira
28. nóvember 2007 | Íþróttir | 114 orð

Mourinho með enska landsliðið?

JOSÉ Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea, hefur gefið færi á sér sem næsta landsliðsþjálfara Englands í knattspyrnu. Meira
28. nóvember 2007 | Íþróttir | 170 orð

Ólafur sækir Alfreð og félaga heim

ÓLAFUR Stefánsson mun mæta sínum gamla lærimeistara hjá Magdeburg, Alfreð Gíslasyni, í 16 liða úrslitum meistaradeildar Evrópu í handknattleik en dregið var í gær. Meira
28. nóvember 2007 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Óvænt og góð endurkoma Guðjóns Vals

GUÐJÓN Valur Sigurðsson mætti nokkuð óvænt til leiks með Gummersbach á ný í gærkvöld eftir fjarveru vegna meiðsla. Meira
28. nóvember 2007 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Pippen í sænsku úrvalsdeildina

SCOTTIE Pippen, einn þekktasti körfuknattleiksmaður sögunnar, mun leika með sænska úrvalsdeildarliðinu Sundsvall Dragons í janúar á næsta ári. Pippen, sem er 42 ára gamall, var m.a. Meira
28. nóvember 2007 | Íþróttir | 715 orð | 1 mynd

Stig í Lyon nægði Eiði og félögum

EIÐUR Smári Guðjohnsen og félagar í Barcelona eru komnir í 16-liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu eftir jafntefli, 2:2, gegn Lyon í Frakklandi í gærkvöld. Meira
28. nóvember 2007 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Teitur í viðræðum við Vancouver Whitecaps

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is TEITUR Þórðarson, fyrrum þjálfari KR, er í viðræðum við kanadíska knattspyrnufélagið Vancouver Whitecaps um að taka við þjálfun liðsins frá og með næstu áramótum. Meira
28. nóvember 2007 | Íþróttir | 419 orð | 1 mynd

Örn er í 9. sæti

SUNDFÓLKIÐ Örn Arnarson og Erla Dögg Haraldsdóttir er meðal fremstu sundmanna Evrópu samkvæmt nýjum afrekslista Sundsambands Evrópu í 25 m laug, en keppnistímabilið þar stendur nú sem hæst. Örn á 9. besta tímann í 100 m skriðsundi, er í 10. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.