Greinar laugardaginn 3. maí 2008

Fréttir

3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Actavis innkallar hjartalyf

ACTAVIS í Bandaríkjunum hefur innkallað hjartalyfið Digitek (Digoxin) þar í landi. Þetta er gert í öryggisskyni. Lyfið er eingöngu selt undir merkjum Bertek sem er félag í eigu Mylan Pharmaceuticals Inc. og undir merkjum UDL Laboratories. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð

Aðalfundur Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi

AÐALFUNDUR SUNN, Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, verður haldinn á Rimum, íþróttahúsi Húsabakkaskóla, sunnudaginn 4. maí kl. 16.15. Á dagskrá fundarins eru fræðsluerindi, tónlist, kaffiveitingar og venjuleg aðalfundarstörf. Meira
3. maí 2008 | Erlendar fréttir | 180 orð

Á móti „grænum sköttum“

RÚMLEGA 70% Breta eru ekki tilbúin til að greiða hærri skatta til að berjast gegn aukinni mengun og loftslagsbreytingum af hennar völdum. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 952 orð | 2 myndir

Árborg verði hjólaborg

Árborg | „Sérfræðingur umhverfismála er nýtt starf hjá Árborg og er að hluta til enn í mótun. Starfið felst í að sinna verkefnum tengdum Staðardagskrá 21. Meira
3. maí 2008 | Erlendar fréttir | 1236 orð | 1 mynd

Bandaríska orkumálaráðuneytið verst ásökunum á hendur etanóliðnaðinum

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hækkandi heimsmarkaðsverð á olíu og vaxandi þörf fyrir innflutt eldsneyti hafa ýtt undir etanólvinnslu í Bandaríkjunum á síðustu árum. George W. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Bankamenn fá varagljáa að gjöf

LANDSBANKINN hefur í samstarfi við Félag starfsmanna Landsbanka Íslands, FSLÍ, tekið höndum saman um að gefa sérhverjum starfsmanni Landsbankans á Íslandi bleikan varagljáa frá YSL til styrktar Krabbameinsfélaginu. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

„Heimsóknin gleður fólk óskaplega mikið“

HEIMILISFÓLKIÐ á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð hefur í tæp tvö ár fengið hundana Pollý og Karólínu í heimsókn einu sinni í viku. Heimsóknirnar eru hluti af verkefni Rauða krossins. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Blindir ganga á Hvannadalshnúk

NOKKRIR félagar í Blindrafélaginu fara á Hvanndalshnúk í fylgd aðstandenda, starfsmanna félagsins og vina í dag, laugardaginn 3. maí. Leiðsögn verður í höndum Íslenskra fjallaleiðsögumanna. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

BSRB óskar eftir fundi með ríkisstjórn til að ræða efndir fyrirheita

BSRB leggur ríka áherslu á að gera kjarasamning til skamms tíma, eða eins árs, en samninganefnd ríkisins hefur lagt til langtímasamning, nánast til loka þessa kjörtímabils, að sögn Ögmundar Jónassonar, formanns BSRB. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 182 orð

Byggja upp hverfisskóla á Vellinum

Vallarheiði | Fræðslustjóri Reykjanesbæjar hefur hafið undirbúning að stofnun og uppbyggingu hverfisskóla á Vallarheiði. Stefnt er að því að skólinn taki til starfa í haust. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Bænakall leikið í viku

Hljóðskúlptúr Þórarins Jónssonar myndlistarnema getur að heyra af svölum Listaháskóla Íslands næstu daga en þar er um að ræða upptöku af bænakalli úr íslamstrú. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Drukknir fjallamenn veltu jeppa á hús Ferðafélagsins

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ÞETTA gerðist fyrir tveimur helgum og við vorum lengi að bíða eftir því að umræddir menn kæmu til okkar og gerðu grein fyrir málinu við okkur en þeir hafa ekki gert það. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Erlendir skólastarfsmenn héldu ræðu á íslensku við skólaslitin

HÓPUR skólastarfsfólks af erlendum uppruna útskrifaðist nýlega úr starfstengdu íslenskunámi. Þetta eru starfsmenn leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila borgarinnar. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 115 orð

Fossvallagangan í dag

Ísafjörður | Nokkrir af bestu skíðagöngumönnum heims taka þátt í Fossavatnsgöngunni sem fram fer á Ísafirði í dag. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 136 orð

Gönguferðir um Reykjanesskaga

HITAVEITA Suðurnesja hf. (HS hf.) og Geysir Green Energy (Geysir) bjóða upp á göngudagskrá í sumar um Reykjanesskagann í samstarfi við SBK, Víkurfréttir, Björgunarsveitina Suðurnes og Rannveigu Garðarsdóttur leiðsögumann. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Handboltinn gefur eftir

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson og Víði Sigurðsson VETURINN 1985-1986 tóku 42 karla- og kvennalið þátt í deildarkeppni Handknattleikssambands Íslands en á síðustu 22 árum hafa 17 lið lagt upp laupana eða dregið sig í hlé. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 1141 orð | 1 mynd

Helfrost á fasteignamarkaði

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ALLT útlit er fyrir áframhaldandi lækkun fasteignaverðs og ljóst að innkoma bankanna á fasteignamarkaðinn olli fordæmislausri þenslu á markaðnum sem nú er að ljúka. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Hestamenn fjölmenna í Seljakirkju

ÞAÐ er fastur liður á hverju vori að hópreið er úr hesthúsahverfunum á höfuðborgarsvæðinu til guðsþjónustu í Seljakirkju. Nú í ár verður guðsþjónustan 4. maí. Hópreiðin vekur ávallt mikla athygli og mikla þátttöku hesta og manna, segir í tilkynningu. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 172 orð

Hjartasjúklingar greiða lækni aðeins hlutdeild

SAMNINGANEFND heilbrigðisráðherra og hjartalæknar hafa gert 2 ára samning um þjónustu þeirra síðarnefndu sem sögðu sig af samningi fyrir liðlega tveimur árum. Í tilkynningu heilbrigðisráðuneytisins segir m.a. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Hláturganga í Laugardal

ALÞJÓÐLEGI hláturdagurinn verður samkvæmt venju haldinn hátíðlegur um allan heim fyrsta sunnudaginn í maí, hinn 4. maí. Í fréttatilkynningu kemur fram að þetta sé í sjötta sinn sem haldið verður upp á hláturdaginn á Íslandi. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 268 orð

Hlutu 5 ára fangelsi

IAN Strachan, 31 árs Englendingur, öðru nafni Paul Adalsteinsson, af íslenskum ættum, var í gær dæmdur í 5 ára fangelsi af kviðdómi í Old Baily í Lundúnum fyrir tilraun til að reyna að kúga fé út úr karlmanni í bresku konungsfjölskyldunni. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Hættir sem forseti SÍ

GUÐFRÍÐUR Lilja Grétarsdóttir lætur af embætti forseta Skáksambands Íslands á aðalfundi sambandsins sem fram fer í dag. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar

AÐFERÐAFRÆÐI Hafrannsóknastofnunarinnar við fiskveiðiráðgjöf greinir alls ekki á við efni vísindagreinar um áhrif veiða á stofnsveiflur fiskstofna sem nýlega birtist í tímaritinu Nature , að mati Jóhanns Sigurjónssonar forstjóra. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð

Ístak klárar Reykjanesbraut

VEGAGERÐIN og Ístak hf. undirrituðu í gær samning um tvöföldun Reykjanesbrautar, milli Strandarheiði og Njarðvíkur, eftir endurútboð. Ístak hyggst hefjast handa mánudaginn 5. maí. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 205 orð

Kalli og Rósa snúast í hringi í Ketilhúsinu

Tvær sýningar sem eru hluti af hátíðinni List án landamæra, verða opnaðar á Akureyri í dag. *Snúist í hringi, nefnist myndlistarsýning sem opnuð verður kl. 15 í dag í Ketilhúsinu. Meira
3. maí 2008 | Erlendar fréttir | 170 orð

Kjósa þarf aftur í Simbabve

MORGAN Tsvangirai, helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve, fékk mest fylgi í forsetakosningunum fyrir tæpum fimm vikum en ekki meirihluta atkvæða þannig að kjósa þarf aftur á milli hans og Roberts Mugabe forseta. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Kvartanir vegna hunda á Fákssvæðinu

KVARTANIR hafa undanfarið borist Hundaeftirliti Reykjavíkur og stjórn hestamannafélagsins Fáks vegna lausagöngu hunda á svæði Fáks. Hundaeftirlitsmenn hafa rætt við hundaeigendur og bent þeim á að lausaganga hunda er bönnuð. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 670 orð | 2 myndir

Lifnar yfir fólki þegar hundarnir koma í heimsókn

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl. Meira
3. maí 2008 | Erlendar fréttir | 90 orð | 2 myndir

Livingstone náði ekki endurkjöri

KEN Livingstone, borgarstjóri London og einn forystumanna Verkamannaflokksins í Bretlandi, náði ekki endurkjöri í borgarstjórakosningum í fyrradag. Íhaldsmaðurinn Boris Johnson fór með sigur af hólmi. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Meginmarkmið náðust

HEILDARKOSTNAÐUR við kaup, viðgerðir og endurbætur nýju Grímseyjarferjunnar Sæfara varð 533 milljónir kr. Fyrsta kostnaðaráætlun í desember 2004 gerði ráð fyrir 150 milljónum en þá var ekki gert ráð fyrir neinum meiriháttar breytingum á skipinu. Meira
3. maí 2008 | Erlendar fréttir | 609 orð | 1 mynd

Mesti kosningaósigurinn í 40 ár

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Miðstjórn Framsóknar fundar í dag

MIÐSTJÓRNARFUNDUR Framsóknarflokksins verður haldinn kl. 13 í dag í safnaðarheimili Háteigskirkju. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 168 orð

Miðstöð ungs fólks opnuð í Kópavogi

NÝ MENNINGAR- og tómstundamiðstöð ungs fólks verður opnuð í Hábraut 2, Kópavogi, í dag, laugardaginn 3. maí, kl. 16.30, á fyrsta degi menningarhátíðarinnar Kópavogsdaga. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Mótmæla lokun bankans

Eftir Sigurð Sigmundsson Flúðir | Kaupþing banki hefur ákveðið að loka útibúi sínu á Flúðum þann 11. júlí næstkomandi. Reiði er meðal íbúa Hrunamannahrepps með þessa ákvörðun og hefur komið fram að íbúar íhuga að hætta viðskiptum við bankann. Meira
3. maí 2008 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Mótmæla verðbólgu og verðhækkun á matvælum

STUÐNINGSMENN Bharatiya Janata-flokksins, helsta stjórnarandstöðuflokksins á Indlandi, hrópuðu slagorð og brenndu brúður í líki ráðherra í ríkisstjórninni í miklum mótmælum í Jammu-héraði í gær. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð

Mótmælin halda áfram

SAMTÖKIN Vinir Tíbets halda áfram vikulegum útifundum fyrir utan kínverska sendiráðið til stuðnings mannréttindabaráttu Tíbeta. Fundirnir eru venjulega á laugardögum kl. 13. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 178 orð

Námskeið fyrir eldri borgara í Reykholti

BOÐIÐ verður upp á þrjú námskeið fyrir eldri borgara í Reykholti, Borgarfirði, vikuna 19.-23. maí næstkomandi. Í samvinnu við Snorrastofu verður boðið upp á námskeið í sögu Snorra Sturlusonar í umsjá Óskars Guðmundssonar sagnfræðings og rithöfundar. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Ný flugslysaáætlun gerð

Keflavíkurflugvöllur | Forsvarsmenn almannavarna á Keflavíkurflugvelli og ríkislögreglustjóri hafa undirritað nýja og endurskoðaða flugslysaáætlun fyrir Keflavíkurflugvöll. Meira
3. maí 2008 | Erlendar fréttir | 330 orð

Ný lög banna mismunun á grunni erfðaefnis

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is BANDARÍKJAÞING samþykkti í vikunni ný lög sem banna að fyrirtæki mismuni fólki með því að nota erfðafræðilegar upplýsingar um heilsufar þess. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Nýr vefur um öryggismál ferðafólks

SLYSAVARNAFÉLAGIÐ Landsbjörg hefur sett upp upplýsingavefinn www.safetravel.is en hann er hugsaður fyrir erlenda ferðamenn. Vefurinn er á sex tungumálum, ensku, þýsku, frönsku, ítölsku, spænsku og íslensku. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 192 orð

Óhjákvæmilegt að kaupmáttur rýrni næstu tvö árin

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Samdráttarskeið á bílamarkaði

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SAMDRÁTTUR í sölu nýrra bifreiða var viðbúinn en töluvert hraðari og meiri en forsvarsmenn bílaumboða reiknuðu með. Dróst salan saman um 44,1% í síðasta mánuði miðað við apríl í fyrra. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 44 orð

Samráðsfundir borgarstjóra

SAMRÁÐSFUNDIR borgarstjóra með íbúum verða í dag, laugardaginn 3. maí, í þremur hverfum borgarinnar. Í Hlíðum verður fundur í Háteigsskóla kl. 11-13. Í Laugardal verður fundur í Laugalækjarskóla kl. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Sigurður var ráðinn

SIGURÐUR Kristinsson hefur verið ráðinn deildarforseti hug- og félagsvísindadeildar frá 1. maí. Það er ný deild sem verður til með sameiningu félagsvísinda- og lagadeildar og kennaradeildar 1. ágúst nk. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Skáklistin verður efld í grunnskólum

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, forseti Skáksambandsins, undirrituðu í gær samning um eflingu skáklistar í grunnskólum. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Skráð í framhaldsskólana

INNRITUN í framhaldsskóla fer fram dagana 14. maí til og með 11. júní 2008. Þann 14. maí verður opnað fyrir rafræna innritun á skólavef menntamálaráðuneytis, á vefnum menntagatt.is/innritun. Allar umsóknir um nám í dagskóla eru rafrænar. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 158 orð

Sparaksturskeppni FÍB og Atlantsolíu

SPARAKSTURSKEPPNI FÍB og Atlantsolíu verður haldin í dag, laugardaginn 3. maí. Almenna keppnin hefst kl. 12 á hádegi þegar fyrsti bíll verður ræstur af stað. Skráning fer fram á www.fib.is og á www.atlantsolia.is. Keppnin verður tvískipt að þessu sinni. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 242 orð

Stjórn SA hvetur til hófs í verðhækkunum

STJÓRN Samtaka atvinnulífsins hvetur aðildarfyrirtæki samtakanna til þess að gæta hófs og aðhalds við verðlagningu í því umróti sem ríkir um þessar mundir. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Stórmót dansara um helgina

ÞRIÐJA og jafnframt síðasta Íslands- og bikarmeistaramót Dansíþróttasambands Íslands árið 2008 fer fram nú um helgina, 3. og 4. maí, í Laugardalshöllinni. Keppt verður um Íslandsmeistaratitil í dönsum með grunnaðferð í A, B og K flokkum. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Söfnin við Eyjafjörð mjög fjölbreytt

„TILGANGURINN er í raun sá að sýna hvað söfnin við Eyjafjörð eru fjölbreytt,“ segir Kristín Sóley Björnsdóttir, kynningarfulltrúi Minjasafnsins á Akureyri, um ástæðu þess að í dag er Eyfirski safnadagurinn haldinn hátíðlegur annað árið í... Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 541 orð | 2 myndir

Takmörkun lánsfjár olli samdrætti í bílasölu

Eftir Andra Karl andri@mbl.is TAKMARKAÐ framboð á lánsfé kemur illa við bílasölur og hefur ásamt hækkandi verði vegna gengisbreytinga valdið samdráttarskeiði sem ekki sér fyrir endann á. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð

Tónleikar og knattspyrna

*Kór Akureyrarkirkju heldur tvenna tónleika í dag; í Dalvíkurkirkju kl. 14 og í Ólafsfjarðarkirkju kl. 17. Aðgangseyrir er 1.000 kr. Þá syngur Kvennakór Akureyrar í Akureyrarkirkju á morgun kl. 16.30. Miðaverð er 1.500 kr. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð

Úrkoma lítil í apríl

MEÐALHITI í Reykjavík í aprílmánuði var 5,2°C en í apríl í fyrra var meðalhitinn 3,9°C. Þrátt fyrir lægri meðalhita árið 2007 voru sólskinsstundirnar fleiri, eða 207,2 klst. samanborið við 141,8 klst. nú. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 685 orð | 1 mynd

Verðbólga og sönn sjó(karl)mennska

Mér er í fersku minni þegar ég í fyrsta sinn áttaði mig á því hvað verðbólga þýddi í raun og veru. Ég var á bakpokaferðlagi með ferðahandbókina Lonely Planet í farteskinu. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð

Vettvangsferð um Gjábakkaveg

GRÆNA netið stendur á morgun, sunnudag, fyrir leiðsöguferð á Þingvelli til að kynna fyrir fólki umdeild vegarstæði milli Þingvalla og Laugarvatns. Einar Sæmundsson, fræðslufulltrúi Þingvallaþjóðgarðs, sér um leiðsöguferðina. Lagt verður að stað kl. Meira
3. maí 2008 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Vilja samtök hrísgrjónaframleiðenda

STJÓRNVÖLD í Taílandi vilja koma á fót samtökum hrísgrjónaframleiðsluríkja í líkingu við samtök olíuútflutningsríkja, OPEC, og þá í því skyni að geta ráðið meira en nú er um heimsmarkaðsverðið á hrísgrjónum. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Vorhreinsuninni í Reykjavík lýkur í dag

ÞAÐ sem af er viku hafa starfsmenn hverfastöðva framkvæmda- og eignasviðs sinnt vorhreinsun í Reykjavík og lagt borgarbúum lið með því að fjarlægja garðaúrgang sem settur hefur verið út fyrir lóðamörk. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Það spannst vel úr efninu um æðarfuglinn

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Sandgerði | „Ég hafði gaman af því að gera myndina. Það spannst vel úr efninu og söguþráðurinn er góður,“ segir Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Þrjár doktorsvarnir við Kennaraháskóla Íslands

DAGANA 7., 8. og 9. maí fara fram fyrstu og einu doktorsvarnir við Kennaraháskóla Íslands þar sem skólinn sameinast Háskóla Íslands 1. júlí næstkomandi. Doktorsefnin eru Sigurður Pálsson. cand. theol. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Þungar áhyggjur af ölvun á fjöllum

EFTIR margra ára hlé er aftur farið að bera á ölvun jeppamanna í fjallaferðum, að sögn Páls Guðmundssonar, formanns Ferðafélags Íslands, sem hefur þungar áhyggjur af þróuninni. Meira
3. maí 2008 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Æfingar hafa staðið yfir í margar vikur

TVÍBURARNIR Diljá og Leópold Hjörleifsbörn, 10 ára, og Erla Mist Magnúsdóttir, 11 ára, standa fyrir tónleikum sem haldnir verða í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar í dag kl. 16. Tónleikarnir eru til styrktar Barnaspítala Hringsins. Meira

Ritstjórnargreinar

3. maí 2008 | Leiðarar | 411 orð

Batnandi horfur?

Tónninn í fjármálablöðum á Vesturlöndum er að byrja að breytast. Nú snúast umræður þeirra ekki lengur um að lýsa hverju áfallinu á fætur öðru heldur er spurt spurninga um, hvort hið versta sé afstaðið og bjartari tímar framundan. Meira
3. maí 2008 | Staksteinar | 156 orð | 1 mynd

Jóhanna Sigurðardóttir

Í gær var frétt hér í Morgunblaðinu þess efnis, að Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra hefði fengið sérstaka heiðursviðurkenningu Ungra jafnaðarmanna. Meira
3. maí 2008 | Leiðarar | 410 orð

Varnarbúnaður lögreglumanna

Það liggur í augum uppi, eins og þjóðfélagsgerðin er orðin hér á Íslandi, að lögreglumenn eru í lífshættu við störf sín dag hvern. Það kom skýrt í ljós fyrr í vetur þegar skipulögð árás var gerð á óeinkennisklædda fíkniefnalögreglumenn á Laugavegi. Meira

Menning

3. maí 2008 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Bach, Bernstein og Jórunn Viðar

HRAFNHILDUR Björnsdóttir heldur einsöngstónleika í Salnum, tónlistarhúsi Kópavogs, á morgun, ásamt eiginmanni sínum Martyn Parkes. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni TÍBRÁ og hefjast kl. 20. Meira
3. maí 2008 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Beat Festival á Stóru-Klöpp

LÍF verður í tuskunum á Stóru-Klöpp, óðali Ólafs Gunnarssonar rithöfundar, í dag en þar hefst kl. 14 mikil Beat-hátíð. Meira
3. maí 2008 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Bítlað á djassísku í Múlanum

FEÐGININ Erla Stefánsdóttir söngkona og Stefán S. Stefánsson saxófónleikari standa fyrir tónleikum í Múlanum á Domo annað kvöld kl. 21, þar sem flutt verður tónlist eftir Bítlana í útsetningum Stefáns. Meira
3. maí 2008 | Myndlist | 252 orð | 1 mynd

Brothættar minningar

Opið föstudaga og laugardaga frá 13-18. Sýningu lýkur 11. maí. Aðgangur ókeypis. Meira
3. maí 2008 | Fólk í fréttum | 95 orð | 4 myndir

Diaz og Kutcher umvafin aðdáendum

AÐDÁENDUR kvikmyndastjarnanna Ashtons Kutcher og Cameron Diaz létu sig ekki vanta þegar kvikmyndin What Happens in Vegas var frumsýnd í Los Angeles í fyrradag. Meira
3. maí 2008 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd

Dieter Roth kemur upp úr kössunum

„ÞETTA er stórmerkilegt fyrir okkur Íslendinga, því þótt við höfum vitað að við ættum um 300 verk eftir hann, þá var stærri parturinn af þeim óskráður og óyfirfarinn,“ segir Nína Magnúsdóttir safnstjóri í Nýlistasafninu, en nú um helgina... Meira
3. maí 2008 | Menningarlíf | 378 orð | 1 mynd

Djarft, heillandi og... hver vildi ekki vera í svona formi!

Höfundar og flytjendur: Ástrós Gunnarsdóttir og Lára Stefánsdóttir. Texti: Hrafnhildur Hagalín Björnsdóttir. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Tónlist: Guðni Franzson o.fl. Búningar: Dýrleif Örlygsdóttir. Frumsýnt í Iðnó 1. maí. Meira
3. maí 2008 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Eiginkonan lögsótt líka

LAURA Boyce, fyrrum barnfóstra á heimili Rob Lowe og eiginkonu hans, Sheryl, hefur nú höfðað mál á hendur Sheryl fyrir kynferðislega áreitni. Lowe-hjónin lögsóttu hana í síðasta mánuði fyrir að brjóta á trúnaði við þau. Meira
3. maí 2008 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Eldbjörg Raknes loksins á Íslandi

LENGI hefur staðið til að norska djasssöngkonan Eldbjörg Raknes kæmi til Íslands og héldi hér tónleika. Nú verður loksins af því í samvinnu Jazzvakningar, Norska sendiráðsins í Reykjavík og Tónlistarskóla FÍH. Tónleikarnir verða á morgun kl. Meira
3. maí 2008 | Tónlist | 381 orð

Enn í fremstu röð

Íslenzk og erlend kórverk. Sönghópurinn Hljómeyki. Stjórnandi: Magnús Ragnarsson. Fimmtudaginn 1. maí kl. 20. Meira
3. maí 2008 | Myndlist | 396 orð | 2 myndir

Er myndlistin frá Vúlkan?

Er ein listgrein merkilegri en önnur? Hið rökrétta svar hlýtur að vera nei, engin ein listgrein er merkilegri en önnur, listaverkin sjálf eru mismerkileg. Spurningin er kannski sú hvort fólk hugsi rökrétt. Meira
3. maí 2008 | Tónlist | 206 orð | 1 mynd

Fjölbreytt, aðgengileg dagskrá við allra hæfi

ÞAÐ verður bjart yfir Hvergerðingum 30. maí til 1. júní því þá mun standa yfir í bænum tónlistarhátíðin Bjartar sumarnætur, í Hveragerðiskirkju. Þrennir tónleikar verða haldnir í kirkjunni yfir þá helgi, á föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöldi. Meira
3. maí 2008 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Ham á Eistnaflugi 2008

* Metal-hátíðin Eistnaflug verður líkt og undanfarin þrjú ár haldin á Neskaupsstað dagana 10.–13. júlí. Meira
3. maí 2008 | Fjölmiðlar | 270 orð | 1 mynd

Heima fyrsta maí

GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru Brynhildur Guðjónsdóttir og Helga Vala Helgadóttir. Á milli þess sem þær velta fyrir sér m.a. Meira
3. maí 2008 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Hreinsunarstarf hjá Disney

TÁNINGSSTJÖRNUNNI Miley Cyrus, sem þekkt er fyrir leik í þáttunum Hannah Montana , virðist nú að miklu leyti stýrt af yfirmönnum Disney-fyrirtækisins eftir að allt fór í háaloft út af ljósmynd Anne Leibovitz af Cyrus sveipaðri laki. Meira
3. maí 2008 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Hringrás lögsókna

PLÖTUSNÚÐURINN Samantha Ronson, besta vinkona leikkonunnar Lindsay Lohan, ætlar að höfða mál gegn lögfræðistofunni sem hún leitaði til í því skyni að höfða mál gegn slúðurkónginum Perez Hilton, sem gerir út vefsíðuna Perezhilton.com. Meira
3. maí 2008 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Kristinn beint frá Metropolitan

RÁS 1 sendir út beint frá sýningu Metrópólitan-óperunnar í New York á óperu Mozarts, Brottnáminu úr kvennabúrinu í kvöld, en þar fer Kristinn Sigmundsson bassasöngvari með eitt aðalhlutverkanna. Meira
3. maí 2008 | Tónlist | 464 orð | 1 mynd

Laglínusnillingarnir Elton John og Puccini

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÞAÐ er guðdómlegt veður hérna; þetta er yndislegt!“ segir danski trompetleikarinn Per Nielsen, hæstánægður með að vera kominn til Íslands. Hann leikur á tónleikum í Langholtskirkju kl. Meira
3. maí 2008 | Fólk í fréttum | 390 orð | 1 mynd

Mugison stal bandinu

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ var árið 2004 sem Hjörvar Hjörleifsson gaf út plötuna Paint Peace undir listamannsnafninu Stranger. Meira
3. maí 2008 | Myndlist | 168 orð | 1 mynd

Náttúran í forgrunni

YFIRLITSSÝNING um íslenska myndlist í eigu Listasafns Íslands var opnuð í Skandinavíu-húsinu í New York hinn 1. maí. Meira
3. maí 2008 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Óreiða við Skólavörðustíg

ÓREIÐA er heiti á ljósmyndasýningu Stígs Steinþórssonar sem verður opnuð í Fótógrafí, ljósmyndagalleríi við Skólavörðustíg 4 í dag. Í fréttatilkynningu segir að á sýningunni sýni listamaðurinn hvers kyns manngerða óreiðu. Meira
3. maí 2008 | Menningarlíf | 24 orð

Pólska hátíðin er í dag

ÞAÐ skal áréttað að Pólsk menningarhátíð sem Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur stendur fyrir, er haldin í dag , í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins, og hefst kl.... Meira
3. maí 2008 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Sonur Thornton yfirheyrður

14 ÁRA sonur leikarans Billy Bob Thornton, William, var yfirheyrður af lögreglu í Los Angeles þar sem grunur leikur á því að 22 ára kona hafi átt við hann mök. Vefsíðan TMZ. Meira
3. maí 2008 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Stutt eftir af Þorskastríðinu

* Hljómsveitarkeppni Cod Music, Þorskastríðið, hefur nú staðið yfir í 3 vikur og hefur heldur betur slegið í gegn að sögn aðstandenda. Á sjötta tug hljómsveita hefur sent inn efni sem er víst langt umfram það sem Cod Music bjóst við. Meira
3. maí 2008 | Tónlist | 561 orð | 9 myndir

Tónlistarverðlaun fyrir ungt fólk

Í kvöld fer fram verðlaunahátíðin Hlustendaverðlaun FM957 í Háskólabíói. Netkosningu er lokið og var kosið í átta flokkum. Meira
3. maí 2008 | Myndlist | 170 orð | 1 mynd

Ull og Appolo

Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Sýningu lýkur 5. maí. Aðgangur ókeypis. Meira
3. maí 2008 | Tónlist | 716 orð | 1 mynd

Þessar þrjár mínútur

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÉG og Evróvisjón-spekingarnir mínir þrír, Dr. Meira
3. maí 2008 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Ökuréttindi eina skilyrðið

BANDARÍSKA leikkonan Kim Cattrall segir það skilyrði fyrir stefnumóti að karlinn sé með bílpróf. Meira

Umræðan

3. maí 2008 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Að kyrkja lítið dýr?

Magnús Árni Magnússon skrifar um Evrópumál: "Það að stíga skrefið inn í Evrópusambandið er mikilvægasta þjóðfrelsismál Íslendinga síðan Jón Sigurðsson var og hét." Meira
3. maí 2008 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Afleikur Landverndar

Steinn Kárason skrifar um umhverfismál: "Formaður Landverndar mun ekki setjast í varastjórn Landsvirkjunar en hann var til þess skipaður af ríkisstjórninni. Þetta eru vond tíðindi." Meira
3. maí 2008 | Aðsent efni | 305 orð | 1 mynd

Bankar veðja á að við kyssum vöndinn

Jón Þór Ólafsson fjallar um stöðu íslensku bankanna: "Hvaða skilaboð sendum við bönkunum ef við stöðvum ekki áform ríkisstjórnarinnar um að bjarga þeim og senda okkur reikninginn?" Meira
3. maí 2008 | Blogg | 330 orð | 1 mynd

Bjarni Harðarson | 2. maí Baráttupistill á verkalýðsdegi Fram þjáðir...

Bjarni Harðarson | 2. maí Baráttupistill á verkalýðsdegi Fram þjáðir menn í þúsund löndum... Það er baráttu- og hátíðisdagur verkalýðsins í dag. Meira
3. maí 2008 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Egill Bjarnason | 1. maí Gengið í sundskýluveðri Þessi...

Egill Bjarnason | 1. maí Gengið í sundskýluveðri Þessi „eyðimerkurganga“ stóð illa undir nafni. Eins og ég sagði í síðasta bloggi fékk ég far fyrstu áttatíu kílómetrana að nýja vinnustaðnum. Meira
3. maí 2008 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Einkabílar á teinum – framtíðarlausn?

Eyrún Edda Hjörleifsdóttir fjallar um samgöngur í Reykjavík og nýjungar sem uppi eru víða erlendis: "Ýmsir aðilar um heim allan eru að hanna nýjar lausnir í borgarsamgöngum, kerfi sem sameina kosti einkabílsins og almenningssamgangna." Meira
3. maí 2008 | Blogg | 52 orð | 1 mynd

Hallur Magnússon | 2. maí Fjárlög ríkisstjórnarinnar efnahagslegt...

Hallur Magnússon | 2. maí Fjárlög ríkisstjórnarinnar efnahagslegt hryðuverk? Meira
3. maí 2008 | Aðsent efni | 1627 orð | 3 myndir

Mannslíf ekki mikils metin

Eftir Gerði Berndsen: "Morðingi dóttur minnar var kominn með verjanda áður en ég, móðir hennar, vissi að hann hefði myrt hana. Hann kastaði dóttur minni fram af l0. hæð, 26 metra fall. Horfði á eftir henni limlestast á steinsteyptri stéttinni! Fór síðan og lagði sig." Meira
3. maí 2008 | Blogg | 78 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson | 2. maí Vaxandi stórmál Íslensk sóttvarnayfirvöld og...

Ómar Ragnarsson | 2. maí Vaxandi stórmál Íslensk sóttvarnayfirvöld og læknar hafa að mínum dómi unnið stórvirki með því að halda nýjustu ónæmu sýklunum svo sem MOSA-sýklum frá landinu með hörðum en nauðsynlegum aðgerðum. Meira
3. maí 2008 | Aðsent efni | 219 orð

Til móts við Reykvíkinga

Ágætu samborgarar. Í dag heimsækir borgarstjórinn í Reykjavík þrjá veigamikla staði í höfuðborginni þeirra erinda að hitta Reykvíkinga augliti til auglitis og ræða við þá um það sem brýnast er að bæta úr í viðkomandi hverfum. Meira
3. maí 2008 | Aðsent efni | 181 orð

Vangaveltur

Í STAKSTEINUM 30. apríl er fjallað um skrif Halldórs Blöndal, Jóns Baldvins og Ragnars Arnalds og spurt hvort um sé að ræða svanasöng þeirra eða upphaf á nýju ævintýri. Meira
3. maí 2008 | Velvakandi | 466 orð

velvakandi

Erum við sóðar? HVERS vegna spýtir fólk tyggigúmmíi á göturnar? Hvers vegna er sælgætisbréfum og öðrum umbúðum hent hvar sem er? Hvers vegna eru sígarettustubbar út um allt? Hvers vegna er krotað á veggi? Svo mætti lengi telja. Meira
3. maí 2008 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Villimennska í Afríku

Sameinuðu þjóðirnar verða að taka á málefnum kvenna og barna á stríðstímum segir Kolbrún S. Ingólfsdóttir: "Konum og börnum er rænt og þau gerð að kynlífsþrælum og seld mansali land úr landi um allan heim, líka hérlendis." Meira
3. maí 2008 | Aðsent efni | 744 orð | 3 myndir

Vísindastarf á Landspítala háskólasjúkrahúsi

Gísli H. Sigurðsson og Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir skrifa um þá starfsemi sem fram fer á LSH: "Landspítalinn er ein stærsta menntastofnun landsins. Löng hefð er fyrir því að háskólamenntaðir starfsmenn spítalans leggi stund á vísindarannsóknir." Meira

Minningargreinar

3. maí 2008 | Minningargreinar | 2752 orð | 1 mynd

Anna Margrét Þorkelsdóttir

Anna Margrét Þorkelsdóttir fæddist í Bót á Fljótsdalshéraði 15. febrúar 1914. Hún andaðist á Sjúkrahúsinu á Seyðisfirði 21. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorkell Björnsson, f. 24. júní 1894, d. 9. ágúst 1974 og Helga Ólafsdóttir, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2008 | Minningargreinar | 1769 orð | 1 mynd

Birgitta Stefánsdóttir

Birgitta Stefánsdóttir fæddist á Kleifum í Gilsfirði 4. janúar 1915. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 26. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefán Eyjólfsson, bóndi á Kleifum í Gilsfirði, f. 2. ágúst 1869, d. 12. febr. 1944, og... Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2008 | Minningargreinar | 1632 orð | 1 mynd

Björg Rögnvaldsdóttir

Björg Rögnvaldsdóttir fæddist 19. janúar 1920 í Hnausakoti í Miðfirði, V-Húnavatnssýslu. Hún lést 22. apríl síðastliðinn. Foreldrar Bjargar voru Þorbjörg Guðmundsdóttir, f. 22.2. 1893 á Tröðum í Staðarsveit, Snæfellsnesi, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2008 | Minningargreinar | 1587 orð | 1 mynd

Halldór Sigmar Guðmundsson

Halldór Sigmar Guðmundsson fæddist í Mýrarkoti í Grímsneshreppi í Árnessýslu 16. apríl 1918. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi þann 25. apríl sl. Foreldrar hans voru Þóranna Theódóra Árnadóttir, f. 14. ágúst 1882, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2008 | Minningargreinar | 2916 orð | 1 mynd

Helga María Kristjánsdóttir

Helga María Kristjánsdóttir fæddist í Bolungarvík 6. september 1939. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 23. apríl sl. Foreldrar Helgu voru Kristján Guðbjartsson, f. 29.6. 1911, d. 22.2. 1979 og Þórey María Elíasdóttir, f. 22.7. 1913, d. 30.4. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2008 | Minningargreinar | 203 orð | 1 mynd

Hulda Kristinsdóttir

Hulda Kristinsdóttir fæddist í Samkomugerði í Eyjafirði 28. mars 1926. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 19. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 4. apríl. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2008 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

Ingibjörg Pálsdóttir

Ingibjörg Pálsdóttir fæddist á Syðri-Steinsmýri í Meðallandi 3. maí 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands aðfaranótt 18. apríl síðastliðins. Útför Ingibjargar fór fram frá Selfosskirkju 26. apríl. sl. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2008 | Minningargreinar | 2193 orð | 1 mynd

Lilja Ólafsdóttir

Lilja Ólafsdóttir var fædd í Skálakoti í Vestur-Eyjafjallahreppi 21. apríl 1915. Hún lést að dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 28. apríl sl. Lilja var dóttir hjónanna Ólafs Eiríkssonar, f. 28. mars 1892, d. 16. okt. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2008 | Minningargreinar | 3288 orð | 1 mynd

Lukka Ingibjörg Magnúsdóttir

Lukka Ingibjörg Magnúsdóttir, Höfðavegi 5 Höfn í Hornafirði (áður Vallanes), fæddist 11. desember 1920 í Miðhúsum í Naustahvammi á Norðfirði og ólst þar upp. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands að morgni þriðjudagsins 22. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2008 | Minningargreinar | 3634 orð | 1 mynd

Nanna Hjaltadóttir

Nanna Hjaltadóttir fæddist í Hjarðarholti, Laxárdalshreppi, Dalasýslu 18. júlí 1954. Hún andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi, föstudaginn 25. apríl 2008. Foreldrar Nönnu eru Hjalti Þórðarson, f. 3.7. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2008 | Minningargreinar | 690 orð | 1 mynd

Sverrir Arngrímsson

Sverrir Arngrímsson fæddist á Akureyri 30. júní 1918. Hann lést á heimili sínu miðvikudaginn 9. apríl síðastliðinn og fór fór útför hans fram frá Digraneskirkju 17. apríl. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2008 | Minningargreinar | 554 orð | 1 mynd

Vigdís Kristjánsdóttir

Vigdís Kristjánsdóttir fæddist á Minna-Mosfelli 23. júní 1913. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 12. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Selfosskirkju 19. mars. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Aukið rekstrarfé og nýr stjórnarmeðlimur

DANSKA fríblaðið Nyhedsavisen hefur fengið 117 milljónir danskra króna, um 1,8 milljarða íslenskra króna, til rekstrarfjár frá helsta eiganda sínum, Morten Lund . Þetta kemur fram á vef Börsen . Meira
3. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 161 orð

Aukið tap hjá deCode

TAP af rekstri deCode Genetics, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, á fyrsta fjórðungi þessa árs nam 26,7 milljónum Bandaríkjadollara, eða um 2,0 milljörðum íslenskra króna á núverandi gengi. Meira
3. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 309 orð | 1 mynd

Bjóða rýmri lánalínur í Bandaríkjadölum

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is ÞÓTT borgararnir séu farnir að hrukka ennið er ögn bjartara yfir Wall Street. Meira
3. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Flaga verði afskráð

STJÓRN Flaga Group fór í gær þess á leit við kauphöll Nasdaq OMX á Íslandi að hlutir félagsins yrðu teknir úr viðskiptum af aðalmarkaði. Þetta kemur fram í tilkynningu kauphallarinnar. Meira
3. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 211 orð

ISNIC skrifar undir mikilvægan samning við ICANN

INTERNET á Íslandi (ISNIC) hefur skrifað undir samning við The Internet Corporation for Assigned Names and Numbers (ICANN) um hlutverk ISNIC sem rótarlénsrekstraraðila fyrir lénsendinguna .is. ICANN fer með hlutverk IANA, (http://iana. Meira
3. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 321 orð | 1 mynd

Keilir kominn í sölumeðferð

OLÍUSKIP Olíudreifingar, Keilir, sem hefur verið í siglingum við Íslandsstrendur í um fimm ár, hefur verið sett í sölumeðferð. Meira
3. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Lausafé í 380 daga í lok mars

Í LOK fyrsta ársfjórðungs hafði Kaupþing lausafé til þess að tryggja rekstur bankans í 380 daga. Í apríl hefur lausaféð aukist. Meira
3. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Minni olía í Rússlandi

OLÍUFRAMLEIÐSLA Rússa nú í aprílmánuði var sú minnsta í átján mánuði. Undanfarið ár hefur framleiðslan minnkað um 9,7 milljónir tunna á dag, sem svarar til 0,8% samdráttar frá því í apríl á síðasta ári samkvæmt fréttavef Bloomberg . Meira
3. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 115 orð | 1 mynd

Rannsóknamiðstöð um alþjóðaviðskipti

STOFNUÐ hefur verið Rannsóknamiðstöð um alþjóðaviðskipti við Háskóla Íslands. Markmiðið með miðstöðinni er að formfesta þá rannsóknavirkni sem verið hefur á alþjóðaviðskiptum innan skólans og skapa grundvöll fyrir frekari rannsóknir á sviðinu. Meira
3. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 72 orð | 1 mynd

Sissener stefnir Kaupþingi

JAN Petter Sissener, hinn litríki fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Noregi , hefur stefnt bankanum og krefur hann að sögn norska viðskiptablaðsins Dagens Næringsliv um meira en 10 milljónir norskra króna. Meira
3. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Tapaði 1,15 milljörðum

VINNSLUSTÖÐIN hf. í Vestmannaeyjum var rekin með 1.153 milljóna króna tapi á fyrsta fjórðungi ársins. Á sama tíma í fyrra var 765 milljóna króna hagnaður, en skýringanna er skv. Meira
3. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Vísitalan 0,8% lægri

VIÐSKIPTI með hlutabréf voru áfram í minna lagi í gær, veltan nam 4,4 milljörðum króna, þar af fyrir 1,9 milljarða með bréf Glitnis og 1,3 milljarða með Kaupþing. Skuldabréfavelta nam 25,5 milljörðum. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,8% í 5. Meira
3. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 135 orð | 1 mynd

Vænta svara um framtíð Moss Bros

NÁNASTA framtíð karlmannafataverslunarkeðjunnar Moss Bros ræðst að öllum líkindum um helgina,“ segir í frétt á vef breska blaðsins Times í gær. Meira

Daglegt líf

3. maí 2008 | Daglegt líf | 320 orð

Af stafnum É og stríði

Jón Ingvar Jónsson segir „É“ fábjánalegasta stafinn sem ritaður er á tungu vórri. „Hann hefur engan tilgang og bætir engum hljóðum við nje varpar ljósi á uppruna orða, en fjölgar rittáknum og flækir stafsetningu vóra. Meira
3. maí 2008 | Daglegt líf | 228 orð | 9 myndir

Fögnum sumri

Eftir langan dimman vetur kann fólk sér vart kæti þegar hlýnar í veðri og vaxandi birta gefur fyrirheit um yndislegt íslenskt sumar. Meira
3. maí 2008 | Daglegt líf | 896 orð | 7 myndir

Hönnunin í samræmi við þarfir fjölskyldunnar

Eftir Fríðu Björnsdóttur fridabjornsdottir@gmail.com Í rúm fjögur ár hafa hjónin Guðrún og Bjarni og tvítugur sonur þeirra, búið í tveggja hæða raðhúsi í Ásahverfi í Garðabæ. Meira
3. maí 2008 | Daglegt líf | 457 orð | 2 myndir

Vestmannaeyjar

Ágæt kona , séra Jóna Hrönn Bolladóttir, sem í nokkur ár þjónaði við Landakirkju í Vestmannaeyjum, sagði eitt sinn að í Eyjum gerðist allt í hrotum eða vertíðum. Tók hún sem dæmi kirkjulegar athafnir eins og giftingar, brúðkaup, skírnir og útfarir. Meira
3. maí 2008 | Daglegt líf | 238 orð | 3 myndir

Vistvæn netverslun í sveitinni

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl. Meira

Fastir þættir

3. maí 2008 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

80 ÁRA | Í dag, laugardaginn 3. maí, er Helgi S. Hólmsteinsson sjómaður...

80 ÁRA | Í dag, laugardaginn 3. maí, er Helgi S. Hólmsteinsson sjómaður áttræður. Hann verður heima í dag en veisluhöld eru ekki fyrirhuguð fyrr en í... Meira
3. maí 2008 | Í dag | 1722 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA | Mótormessa kl. 11. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson...

AKUREYRARKIRKJA | Mótormessa kl. 11. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson. Messuhópur ásamt mótorhjólafólki aðstoðar. Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur. Kristján Edelstein og Pétur Kristjánsson spila ásamt Eyþóri Inga Jónssyni organista. Meira
3. maí 2008 | Fastir þættir | 871 orð | 3 myndir

Átta skákmenn efstir á Evrópumótinu

20. apríl – 4. maí 2008 Meira
3. maí 2008 | Fastir þættir | 173 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Trompin tekin. Norður &spade;ÁK952 &heart;G87 ⋄G8 &klubs;ÁG2 Vestur Austur &spade;D &spade;10763 &heart;963 &heart;D102 ⋄107532 ⋄ÁD964 &klubs;10764 &klubs;5 Suður &spade;G84 &heart;ÁK54 ⋄K &klubs;KD983 Suður spilar 6&klubs;. Meira
3. maí 2008 | Fastir þættir | 285 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélag Reykjavíkur Vorbutler BR lauk með sigri bræðranna Jóns Baldurssonar og Guðmundar Baldurssonar. Í öðru sæti urðu Guðmundur K Steinbach og Bjarni Guðnason og í því þriðja Hjálmar S. Pálsson og Kjartan Jóhannsson. Meira
3. maí 2008 | Í dag | 335 orð | 1 mynd

Hláturinn lengir lífið

Sif Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík 1941. Hún lauk verslunarprófi frá Verslunarskóla Íslands 1958. Sif hefur stundað nám í grasalækningum, tónlistar- og geðlækningum. Meira
3. maí 2008 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Hoppidí hopp

ÞESSI spræki hundur sýndi listir sínar í lögregluhundaskólanum á Srí Lanka. Hans bíður þó meiri alvara því voffi, ásamt sextíu öðrum, hefur undirgengist langa þjálfun í að leita að sprengiefnum, skotvopnum og eiturlyfjum. Meira
3. maí 2008 | Í dag | 230 orð | 1 mynd

Laugardagsbíó

DEATHWATCH (Sjónvarpið kl. 22.30) Ber einkenni afþreyingarmyndar þar sem fléttað er saman hrollvekju og ógnum skotgrafahernaðarins. Báðir þættirnir ámóta skelfilegir þótt ólíkir séu. Meira
3. maí 2008 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
3. maí 2008 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O–O 6. Be2 e5 7. O–O Ra6 8. Be3 Rg4 9. Bg5 De8 10. He1 exd4 11. Rd5 d3 12. Bxd3 c6 13. Re7+ Kh8 14. Rxc8 Hxc8 15. Bf1 Rc5 16. Dxd6 Rxe4 17. Da3 f5 18. h3 Re5 19. Bf4 Rd7 20. Dxa7 Bxb2 21. Meira
3. maí 2008 | Í dag | 127 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hver er vinsælastur ráðherra í ríkisstjórninni samkvæmt könnun Þjóðarpúls Gallups? 2 Stjórnklefi fyrstu þotu Íslendinga er á leið til landsins sem safngripur. Hvað hét þotan? Meira
3. maí 2008 | Fastir þættir | 355 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Vegir þeirra sem verðleggja vörur eru órannsakanlegir. Fyrir skömmu kom Víkverji í eina af Krónu-búðum höfuðborgarsvæðisins og festi þar kaup á boxi af jarðarberjum sem kostaði 299 krónur. Meira

Íþróttir

3. maí 2008 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Árni Gautur annar besti

ÁRNI Gautur Arason landsliðsmarkvörður er talinn vera annar besti útlendingurinn sem hefur leikið knattspyrnu með liðum í norsku úrvalsdeildinni. Meira
3. maí 2008 | Íþróttir | 647 orð | 1 mynd

Detroit átti ekki í vandræðum

DETROIT Pistons áttu ekki í vandræðum með að leggja Philadelphia 76‘ers að velli í sjötta leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppninnar í Austurdeild NBA-deildarinnar. Detroit skoraði 100 stig gegn 77 stigum heimamanna og lauk rimmu þeirra 4:2. Meira
3. maí 2008 | Íþróttir | 362 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Dennis Rodman , fyrrverandi leikmaður í NBA-deildinni í körfuknattleik, var handtekinn á miðvikudag á hóteli í Los Angeles vegna ákæru um líkamsárás. Meira
3. maí 2008 | Íþróttir | 271 orð

HANDKNATTLEIKUR N1 deild karla Valur – Fram 37:32 Staðan: Haukar...

HANDKNATTLEIKUR N1 deild karla Valur – Fram 37:32 Staðan: Haukar 272052801:70245 Valur 281648803:71036 HK 271728752:68136 Fram 2816210812:79934 Stjarnan 2712510786:74529 Akureyri 278415756:76920 Afturelding 273321668:7499 ÍBV 274122703:9269 1. Meira
3. maí 2008 | Íþróttir | 153 orð

Hársbreidd frá EM í Tékklandi

ÍSLENSKA U19 ára landslið karla í knattspyrnu var hársbreidd frá því að komast í úrslitakeppni Evrópumótsins í Tékklandi sem fram fer í sumar. Meira
3. maí 2008 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Helgi þjálfar Pfullendorf

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is HELGI Kolviðsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið ráðinn aðalþjálfari þýska knattspyrnuliðsins Pfullendorf og hefur hann stjórnað liðinu í síðustu tveimur leikjum. Meira
3. maí 2008 | Íþróttir | 1039 orð | 5 myndir

Hlutföllin hafa snúist við

MIKIÐ hefur verið rætt og ritað um þær breytingar sem hafa átt sér stað í handboltanum hér á Íslandi á undanförnum árum og þykir mörgum að staða handboltans sé mjög veik. Meira
3. maí 2008 | Íþróttir | 872 orð | 1 mynd

Hræðast West Ham

ÞAÐ er skrekkur í leikmönnum og stuðningsmönnum Manchester United fyrir leik liðsins gegn Íslendingaliðinu West Ham en liðin eigast við á Old Trafford um hádegisbilið í dag. Meira
3. maí 2008 | Íþróttir | 188 orð

Ólafur og félagar mæta Kiel

ÓLAFUR Stefánsson og félagar hans í Ciudad Real, sem í vikunni tryggðu sér Spánarmeistaratitilinn annað árið í röð, taka á móti Þýskalandsmeisturum Kiel í fyrri viðureign liðanna í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Meira
3. maí 2008 | Íþróttir | 179 orð

Prandelli óhress

CESARE Prandelli, þjálfari ítalska liðsins Fiorentina, sem varð að sætta sig við tap fyrir skoska liðinu Glasgow Rangers í vítaspyrnukeppni í Flórens á fimmtudagskvöldið, 4:2, er ekki ánægður með þá knattspyrnu sem leikmenn Glasgow Rangers sýndu í báðum... Meira
3. maí 2008 | Íþróttir | 145 orð

Ronaldo bestur

CRISTIANO Ronaldo, Portúgalinn frábæri í liði Manchester United, sankar að sér viðurkenningum þessa dagana. Meira
3. maí 2008 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Skin og skúrir

ÍSLENSKU atvinnukylfingarnir sem eru með keppnisrétt á Evrópumótaröðunum í golfi voru í eldlínunni í gær. Meira

Barnablað

3. maí 2008 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Allt í rugli!

Hér hefur hann Andrés teiknarinn okkar heldur betur ruglast. Getið þið hjálpað honum að finna út hver á hvaða... Meira
3. maí 2008 | Barnablað | 72 orð | 1 mynd

Fagur, fagur fiskur í ...

Sandra Rún, 9 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af gullfiskinum Gulla. Það er skemmtilegt að segja frá því að í náttúrunni lifa flestir fiskar í hópum og þess vegna halda þeir sig saman í hóp í fiskabúrum. Meira
3. maí 2008 | Barnablað | 83 orð | 1 mynd

Fluguflugferð

Litla gula flugan ætlar í flugferð og hún hefur ákveðið að heimsækja alla reitina á myndinni og koma út um gatið neðst hægra megin á myndinni. Það er þó einn hængur á, hún getur aðeins farið inn í hvern reit einu sinni. Meira
3. maí 2008 | Barnablað | 282 orð | 3 myndir

Gaman að lesa bókina og hlusta á lögin

Bókin Maxímús Músíkús heimsækir hljómsveitina eftir Hallfríði Ólafsdóttur fjallar um mús sem heitir einmitt Maxímús Músíkús. Hann var að labba úti í snjónum og honum var svo kalt og hann var alveg að frjósa á skottinu. Meira
3. maí 2008 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Glöggt er krakkaaugað

Reyndu að finna hlutina tvo sem aðeins eru teiknaðir einu sinni. Ef þér tekst það getur þú athugað hvort þú hafir komist að réttri niðurstöðu með því að skoða lausnina... Meira
3. maí 2008 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Hátíðleg hestasýning

Elín Edda, 9 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af ungri stúlku á hestasýningu. Stúlkan hefur klætt sig í fiskasparikjólinn sinn fyrir sýninguna. Hver veit nema þetta sé Elín Edda... Meira
3. maí 2008 | Barnablað | 46 orð | 1 mynd

Hvar eru DVD-diskarnir mínir?

Andri Alexander veit fátt skemmtilegra en þegar foreldrar hans leyfa honum að horfa á DVD-mynd. Þegar mamma hans leyfði honum að velja sér mynd í dag þá var enga diska að finna í hulstrunum. Meira
3. maí 2008 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Krúttlegar kisur

Kolka, 6 ára, teiknaði þessa sætu kisumynd. Þær eru örugglega að halda upp á afmæli með afmælishatta á höfðinu. Sjáið þið hvað litli kettlingurinn er hræddur við bleika... Meira
3. maí 2008 | Barnablað | 33 orð

Lausnir

Hlutaþraut: Harmonikkan og kaffikannan koma aðeins einu sinni fyrir á myndinni. Hvað gengur ekki upp: Það gæti ómögulega logað á kertinu þar sem tappi er á flöskunni og því fær loginn ekkert... Meira
3. maí 2008 | Barnablað | 60 orð | 1 mynd

Léku sér saman og nú leika þau saman

Árni Beinteinn Árnason, 13 ára, frumsýndi stuttmynd sína Auga fyrir auga, síðastliðinn fimmtudag í Háskólabíói við mikinn fögnuð. Vinir hans þau Lilja Rut og Egill léku með honum í myndinni og stóðu þau sig öll með stakri prýði. Meira
3. maí 2008 | Barnablað | 118 orð

Pennavinir

Halló! Ég heiti Ragnheiður Silja og mig langar til að eignast stelpupennavini á aldrinum 10 -12 ára. Sjálf er ég 10 að verða 11 á þessu ári. Áhugamál mín eru sund, handbolti og tónlist en ég er að læra á fiðlu. Ég mun svara öllum bréfum sem ég fæ. Meira
3. maí 2008 | Barnablað | 481 orð | 1 mynd

Skemmtileg og óvenjuleg tilbreyting að láta 12 ára strák leikstýra sér

Stórleikarinn Sigurður Skúlason hefur leikið í ófáum leikritum og kvikmyndum gegnum tíðina og er flestum Íslendingum kunnur. Hann hefur verið tilnefndur til fjölda verðlauna og hlotið nokkur, m.a. Edduverðlaunin árið 2002. Meira
3. maí 2008 | Barnablað | 144 orð | 1 mynd

Skrítlur

– Hvor er sælli, sá sem á sjö milljarða eða sá sem á sjö börn? – Sá sem á sjö börn, því að milljarðamæringur vill alltaf eignast meira en ekki sá sem á sjö börn. Hann: „En hvað það er dimmt í dag. Meira
3. maí 2008 | Barnablað | 628 orð | 1 mynd

Söngkonan og fótboltahetjan saman á hvíta tjaldinu

Þau Lilja Björk Jónsdóttir og Egill Ploder Ottósson, nemendur í 8. bekk í Valhúsaskóla, fara með stórt hlutverk í stuttmyndinni Auga fyrir auga. Meira
3. maí 2008 | Barnablað | 295 orð | 1 mynd

Uppáhaldið hans Árna

Árni Beinteinn Árnason, leikstjóri stuttmyndarinnar Auga fyrir auga, sagði okkur frá eftirlæti sínu. Uppáhaldsdrykkur: Gosdrykkir. Mamma mín leyfir sko aldrei gos á mínu heimili. Meira
3. maí 2008 | Barnablað | 218 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leysa augnadulmál. Meira
3. maí 2008 | Barnablað | 42 orð | 1 mynd

Þetta gengur ekki upp!

Á þessari teikningu er að finna mörg smáatriði sem er harla ólíklegt að fyrirfinnist í hnefaleikahring. Það er þó aðeins eitt atriði að finna á myndinni sem fæst ekki staðist og gæti aldrei gengið upp. Hvaða atriði skyldi það vera? Lausn... Meira

Lesbók

3. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 532 orð

Að „sniffa“ vídeómyndir

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Eftir að hafa rekið augun í fyrirsögnina kann einhver að spyrja hvað það eiginlega sé að “sniffa“ vídeómyndir. Meira
3. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 587 orð | 1 mynd

Að lifna á ný

Ýmsir höfundar. Gyrðir Elíasson þýddi. Uppheimar 2008 (155 bls.) Meira
3. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 267 orð | 3 myndir

Allir sem ekki vilja teljast bjánar

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl. Meira
3. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 47 orð | 1 mynd

Augun mín og augun þín

Vikurbrekkurnar við Heklu Þetta er sjöunda myndin í myndaröð Ragnars Axelssonar sem birt verður í Lesbók á næstu mánuðum. Ein mynd verður birt í mánuði og er ætlunin að leita eftir viðbrögðum lesenda. Meira
3. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 833 orð | 1 mynd

Bjartar vonir og væntingar

BANDARÍSKA rokksveitin Fleet Foxes hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði, svo mikla reyndar að menn spá því að þar fari sú hljómsveit sem mest muni bera á árið 2008. Meira
3. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 436 orð | 3 myndir

Bækur

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Mál og menning sendir nú frá sér skáldsöguna Kuðungakrabbarnir í kilju en þetta er mikil metsölubók eftir einn vinsælasta rithöfund Norðmanna um þessar mundir, Anne B. Ragde. Meira
3. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 908 orð | 1 mynd

Eldfimt efni á hvíta tjaldinu

Nýleg dæmi um kvikmyndir sem hafa „boðskap“, myndir sem ætla sér að segja eitthvað um samtímann, jafnvel á gagnrýninn hátt, eru fjölmörg. Í því sem hér fer á eftir verður litið yfir væntanlegar kvikmyndir af þessu tagi. Meira
3. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 595 orð | 1 mynd

Gatið á tjaldinu

Eftir Atla Bollason bollason@gmail.com ! Lykilsetningar vikunnar: „Gas, gas, af götunni!“ og „ég get nú kannski fengið einhvern til að kasta eggi rétt á meðan við erum live á eftir. Meira
3. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 64 orð

Gegnum vetrarbrynju hugans

Gegnum vetrarbrynju hugans skjóta ljósgrænir teinungar upp kollinum og lyfta hugsunum mínum ljúflega. Loftkaldur næðingur liðinna mánaða hlýnar við hjartarætur. Ástin og vonin fá aftur byr undir báða vængi. Meira
3. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 260 orð | 1 mynd

Gláparinn

Gláparinn Nýlega sá ég á DVD kvikmynd sem ég hafði ekki séð áður en lengi langað til að sjá, Óskarsverðlaunamyndina Kramer vs. Kramer frá árinu 1979. Meira
3. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 373 orð | 1 mynd

Horfst í augu við dauðann

Eftir Jenny Downham. Ísak Harðarson þýddi. JPV útgáfa 2008, 332 bls. Meira
3. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 537 orð

Houellebecq frá sjónarhorni móðurinnar

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Franski rithöfundurinn Michel Houellebecq hefur aldrei farið dult með andstyggð sína á móður sinni. Í frægustu skáldsögu hans, Öreindunum (ísl. þýð. Meira
3. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 441 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Ítalski leikstjórinn Guiseppe Tornatore hefur verið í fararbroddi þarlendra leikstjóra eftir sigurgöngu Cinema Paradiso fyrir réttum tuttugu árum. Meira
3. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 709 orð | 1 mynd

Lára miðill

Eftir Sigtrygg Magnason naiv@internet.is Ekkert er yndislegra en afneitunin. Hún er stórlega vanmetin. Afneitunin kemur okkur í gegnum stóráföllin, í gegnum hversdaginn eins og hann leggur sig. Meira
3. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 144 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Ég hef verið að lesa The Arab Mind eftir Raphael Patai sem sumir segja bestu bókina um arabíska heiminn og íslam. Ég get ekki dæmt um það en hún er stútfull af fremur hlutlægum fróðleik enda skrifuð löngu fyrir 9-11. Meira
3. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 3154 orð | 1 mynd

Meira að segja festingin er laus

Ljóðlist nú um stundir er róttæk. Róttæknin er viðbragð við tímum sem muna of vel eftir skýru línunum, einföldu heimsmyndinni, hún er barátta gegn fortíðarþránni, endurvinnslunni og endurtekningunni, og í þeim skilningi lífsspursmál fyrir ljóðlistina. Meira
3. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 495 orð | 1 mynd

Nú opnast leið...

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
3. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1079 orð | 1 mynd

Nútímakveisa

Brotin enska Lúdmílu heitir önnur skáldsaga DBC Pierre í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar. Veröldin sem birtist í bókinni er dimm og köld, fólkið sem byggir hana eru hálfgerðar skopmyndir og bókin sem heild er sýnidæmi um kaldhæðnislega heimssýn höfundar. Meira
3. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1733 orð | 1 mynd

Óbirtanlegar myndir og fréttir af engu

Hvernig á að mynda kreppuna? Eða viðskiptalífið? Enginn ljósmyndari hefur enn unnið það frækilega afrek að ná mynd af efnahagslífinu. Hér er lesið í mynd sem birtist skömmu áður en kreppufréttir dundu yfir í ósýnileika sínum. Meira
3. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1600 orð | 2 myndir

Seinni heimsstyrjöldin sem hetjuepík eða harmleikur

Nú um stundir er ár síðan óeirðir rússneska minnihlutans skóku miðborg Tallinn með þeim afleiðingum að gríðarlegt efnahagstjón varð og einn maður lést. En það eru einnig hundrað ár síðan glímukappinn Kristjan Palusalu fæddist og svo vill til að þessir viðburðir tengjast með undarlegum hætti. Meira
3. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 216 orð | 1 mynd

Sjö ástarljóð

eftir Gunnar Hersvein. Eiginútgáfa 2008 – 15 bls. Meira
3. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 446 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
3. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 3174 orð | 1 mynd

Vefararnir miklu

Strengjasveitin, strokkvartettinn, hljómsveitin...eða hvað á eiginlega að kalla Amiinu (sem áður hét, amina og enn áður anima)? Meira

Annað

3. maí 2008 | 24 stundir | 185 orð | 1 mynd

1. maí gangan sem féll niður

Minnisstæðasta 1. maí gangan mín er án efa sú í fyrra en hún var fjölmennari en hún hafði verið í áraraðir. Ástæðan var sú að 1. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

40% minni velta með hlutabréf

Viðskipti með skuldabréf í nýliðnum mánuði námu 547 milljörðum sem er þriðja mesta velta í einum mánuði. Það sem af er ári nemur velta með skuldabréf 2.167 milljörðum en heildarvelta síðasta árs nam 2.430 milljörðum króna. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

96% munur á Fitty brauði

Neytendasamtökin könnuðu að þessu sinni verð á Fitty Samsölubrauði 500 g. Mikill verðmunur er á þessari vöru og var hæsta verð 96,4% hærra en það lægsta eða 162 króna munur. Óheimilt er að vitna í könnunina í... Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 253 orð | 1 mynd

Aukið mannfall

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Hryðjuverkaárásir gegn óbreyttum borgurum í Pakistan voru rúmlega tvöfalt fleiri í fyrra en árið 2006. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu bandaríska utanríkisráðuneytisins. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Á Facebook-síðu Vesturports kemur fram að stórleikarinn Hilmir Snær...

Á Facebook-síðu Vesturports kemur fram að stórleikarinn Hilmir Snær Guðnason muni taka við hlutverki Gaels Garcia Bernals í uppsetningu Vesturports á Kommúnunni. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 403 orð | 1 mynd

Á faraldsfæti fyrsta maí

Frídagur verkamanna er síður en svo frídagur verkalýðsleiðtogans. Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, formaður Landssambands íslenskra verzlunarmanna, brá sér norður í land til að fagna með félagsmönnum sínum á Húsavík. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 284 orð | 1 mynd

Á háum stalli

Einar Gústavsson, matreiðslumaður á veitingastaðnum Einari Ben, segir að bylting hafi orðið á íslenskri matreiðslu um aldamótin og hún sé nú komin á háan stall. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd

Á háum stalli

Einar Gústavsson matreiðslumaður segir að bylting hafi orðið í íslenskri matreiðslu um aldamótin og sé hún nú á háum stalli. Þá varð auðveldara að fá gott hráefni og metnaðurinn jókst um svipað... Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 64 orð | 3 myndir

Ást, diskó og fullt hús

Prúðbúinn verkalýður og aðrar atvinnustéttir gerðu sér dagamun þann 1. maí. Stéttirnar fylktu liði á frumsýningu söngleiksins Ástin er diskó, lífið er pönk í leikhúsi allra landsmanna, Þjóðleikhúsinu. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 235 orð | 1 mynd

Bankinn boðar fækkun starfa

Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, segir að fjármögnun bankans fyrir árið 2009 verði að fullu lokið í ágúst í ár. Jafnframt sé ljóst að bankinn muni fækka störfum til þess að draga úr kostnaði. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 54 orð

„Heilt yfir er ég bara frekar sáttur. Hef alveg auðmýkt í að...

„Heilt yfir er ég bara frekar sáttur. Hef alveg auðmýkt í að greina frá því að fyrir 9 árum fór ég í prufu á X-inu. Mætti snemma morguns alveg haugþunnur og þær þrjár kynningar sem ég tók eru án nokkurs vafa þær verstu í útvarpssögunni. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 50 orð

„Nostalgískur gæsahúðar- og kjánahrollur skiptist á að renna eftir...

„Nostalgískur gæsahúðar- og kjánahrollur skiptist á að renna eftir bakinu á mér þar sem ég er staðsett í nýjum söngleik Hallgríms Helgasonar sem gerist árið 1980. [... Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 662 orð | 4 myndir

„Ópíumframleiðsla er rót ófriðar“

Eftir Egil Bjarnason í Kabúl egillegill@hotmail.com Á Íslandi eru fíkniefnafundir lögreglunnar mældir í grömmum og kílóum. Í Afganistan skipta þeir tonnum. Alþjóðasamfélagið hefur lagt fram hundruð milljarða króna til að kveða niður valmúaræktun. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 38 orð

„Við erum svo oft eins og hvítu meirihlutarollurnar sem taka öllu...

„Við erum svo oft eins og hvítu meirihlutarollurnar sem taka öllu gagnrýnislaust sem að þeim er rétt. [...] Esther og félagar hennar í samtökum rauðhærðra eru glæsilegt dæmi um sjálfstæðar, gagnrýnar og skynsamar rauðar rollur. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Bítlatónlist í djassbúningi

Feðginin Erla Stefánsdóttir söngkona og Stefán S. Stefánsson, saxófónleikari og útsetjari, leika lög Bítlanna í djössuðum útsetningum á tónleikum á Domo sunnudaginn 4. maí kl. 21. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 168 orð | 1 mynd

Bleika halarófan fékk ekki athygli

Minnistæðasta 1. maí gangan mín var að sjálfsögðu árið 2003 þegar við femínistar mættum í fyrsta skiptið á svæðið. Við seldum skærbleika boli sem fólk klæddi sig í utan yfir úlpurnar. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Breytt frí

Ég lagði til að það mætti t.d. taka upp sams konar fyrirkomulag og er í sumum kjarasamninga rafiðnaðarmanna á hinum norðurlandanna, að setja þessa frídaga við þjóðhátíðardag þannig að þá yrði alltaf a.m.k. þriggja daga helgi. Ef 17. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd

Bræðrabönd

Brotherhood er dramatísk og spennandi þáttaröð um bræðurna Tommy og Mike. Annar er efnilegur stjórnmálamaður en hinn forhertur glæpamaður. Michael spillir fyrir bróður sínum þegar hann skilur eftir lík á lóð sem bróðir hans... Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Búningar og brall á safni

Í Borgarbókasafninu, Grófarhúsi, er alltaf eitthvað um að vera á sunnudögum fyrir börn. Sunnudagar eru barnadagar. Þá eru lesnar sögur í sögustund og oft lítur einhver skemmtilegur í heimsókn á safnið og kennir söng, leiki eða föndur. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Byltingarkenndur leikur

Þetta er framúrskarandi og byltingarkenndur leikur sem að mun eflaust kveikja í alveg nýrri kynslóð af þrívíddar actionleikjum. Öll physic í leiknum er alveg til fyrirmyndar, til dæmis ef maður dúndrar á vegg þá fljúga menn út um framrúðuna. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 237 orð | 1 mynd

Dónalegur páfagaukur veldur vandræðum

Það borgar sig að vanda orðbragðið nálægt gæludýrum eins og páfagaukum. Að minnsta kosti á það við um páfagaukinn Barney í Bandaríkjunum. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 1921 orð | 2 myndir

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@24stundir.is

Það sem gerðist við Rauðavatn var óumflýjanlegt. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 146 orð | 1 mynd

Eins og bíllinn frá Roosevelt

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tekur í dag á móti forsetabifreið Sveins Björnssonar sem hefur verið endurgerð. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Eitt ár liðið frá hvarfinu

Sérstök bænamessa verður haldin í Nossa Senhora da Luz-kirkjunni í portúgalska bænum Praia da Luz í dag, en eitt ár er nú liðið frá hvarfi bresku stúlkunnar Madeleine McCann. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 173 orð | 1 mynd

Fimm ár fyrir fjárkúgun

Kviðdómur í Old Baily í Lundúnum fann í dag tvo karlmenn seka um tilraun til að reyna að kúga fé af karlmanni í bresku konungsfjölskyldunni. Voru mennirnir dæmdir í 5 ára fangelsi. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 98 orð | 1 mynd

Fleira fjölmiðlafólk

Félögum í samtökum blaða- og fréttamanna fjölgar ár frá ári. Samtals voru félagar í Blaðamannafélaginu og Félagi fréttamanna á RÚV nærri 700 í fyrra. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Froskhundurinn Mondex

Mondex heitir þessi sportlegi hundur sem greinilega hefur það gott í heimalandi sínu Ítalíu, að minnsta kosti ef hann hefur gaman af því að kafa. Mondex vann til verðlauna á tískusýningu í Manila nýverið. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 231 orð | 2 myndir

Förum í þennan til sigurs

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 367 orð | 1 mynd

Gagnrýna samning án útboðs

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 152 orð | 3 myndir

Gordon Brown og félagar guldu afhroð

Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, segir úrslit bresku sveitarstjórnakosninganna vera slæm og mikil vonbrigði fyrir breska Verkamannaflokkinn. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Gott hjá Gulla

Það væri óskandi að aðrir ráðherrar í ríkisstjórninni gætu tekið Guðlaug Þór sér til fyrirmyndar. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Góðir hlutir gerast hægt

Tilkynningar eru nú að berast frá flestum golfklúbbum um formlega opnun. GKG í Garðabæ hyggst opna Vífilsstaðavöll þann tíunda maí en nýi hluti vallarins í Leirdal verður opnaður viku síðar. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Grófara mannlíf

Júlíana Bjarnadóttir hefur starfað í lögreglunni í tvö ár. Á þeim stutta tíma hefur hún þegar orðið vör við breyttar starfsaðstæður. „Þetta er að verða grófara og fólk leyfir sér að vaða í okkur. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Gætum gert svo miklu meira

„Það er ljóst að lögreglan gæti gert svo miklu meira fengi hún meiri fjármuni. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 13 orð

Halda hlöðutónleika í Mývatnssveit

Framtakssamir Þingeyingar hyggjast bjóða til tónlistarveislu í gamalli hlöðu í Mývatnssveit í... Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Heimila fílaveiðar á ný

Stjórnvöld í Suður-Afríku hafa ákveðið að aflétta fílaveiðibanni sem staðið hefur í þrettán ár. Umhverfisverndarsinnar segja ákvörðunina geta haft alvarlegar afleiðingar í för með sér og sett fílastofninn í hættu. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 156 orð | 2 myndir

Hetjan hún Marianne

Af og til bregður fyrir sjónvarpsefni sem hefur djúpstæð áhrif á þá sem á það horfa. Það eru sjaldnast sápuóperur eða lögguþættir. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 238 orð

Hitt og þetta um GTA IV Minna er meira Leiksvæðið í GTA IV er nokkru...

Hitt og þetta um GTA IV Minna er meira Leiksvæðið í GTA IV er nokkru minna en í síðasta leik. Liberty City-borgin er hins vegar stærsta borgin í sögu GTA-leikjanna og aldrei hefur verið lögð jafn mikil vinna í smáatriðin. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 78 orð

Hjón opna sýningu saman

Sýning á verkum alþýðulistamannanna og hjónanna Óskar Guðmundsdóttur og Michaels Guðvarðarsonar verður opnuð í Boganum í Gerðubergi í dag kl. 15. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Hrist og hrært af list

Nokkrir af fremstu barþjónum landsins sýna listir sínar á 20. hæð Turnsins í Kópavogi á sunnudag þar sem Íslandsmeistaramót barþjóna verður haldið. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Hrókeringar í skáksambandi

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir lætur af embætti forseta Skáksambands Íslands á aðalfundi sambandsins sem fram fer í dag. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 811 orð | 2 myndir

Hrós til Jafnréttisstofu!

Það kveður aldeilis við nýja tóna í áliti Jafnréttisstofu til allsherjarnefndar um tímamótafrumvarp Daggar Pálsdóttur hrl. og alþingismanns, um breytingar á barnalögum nr. 76/2003 sem flutt var í nóvember síðastliðnum. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Hugmyndafræðin rædd „Þetta er eins konar hugmyndafræðileg smiðja...

Hugmyndafræðin rædd „Þetta er eins konar hugmyndafræðileg smiðja um vinstri stefnu í framtíðinni,“ segir Finnur Dellsén , heimspekingur og aðstoðarmaður Steingríms J. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Hvetur fyrirtæki til að gæta hófs

Stjórn Samtaka atvinnulífsins hvetur aðildarfyrirtæki samtakanna til þess að gæta hófs og aðhalds við verðlagningu í því umróti sem ríkir um þessar mundir. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 230 orð | 1 mynd

Hyggjast gera úlfalda úr mýflugu

„Ef þetta gengur vel núna þá er planið að stækka þetta enn frekar á næsta ári. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd

Icelandair óstundvíst

Icelandair var meðal þeirra flugfélaga sem voru óstundvísust á fyrsta fjórðungi þessa árs, samkvæmt úttekt evrópsku flugfélagasamtakanna Association of European Airlines. Af 29 flugfélögum var Icelandair í 26. sæti. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Í skjóli einkalífs

Í tólf ár bjó Alfred Dubanovsky ofan við kjallarann í húsi Josefs Fritzl. Heyrði undarleg hljóð úr kjallaranum og varð var við undarlega hegðun húseiganda um kvöld og nætur. Fritzl bannaði honum að hnýsast. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 17 orð

Jóhanna Guðrún í Mekka kántrísins

Söngkonan Jóhanna Guðrún heldur til Nashville í boði Sony Music. Þar mun hún vinna næstu plötu... Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 504 orð | 2 myndir

Krossar vinsamlegast afþakkaðir

„Kristur var lítilsvirtur, kvalinn, fyrirlitinn og honum var misþyrmt áður en hann var krossfestur,“ segir Sigurjón Ari Sigurjónsson í 24 stundum þann 19. apríl en bætir um betur og gerir undirritaðan samsekan um glæpinn: „... Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 1501 orð | 2 myndir

Kúga klerkarnir?

Halla Gunnarsdóttir vissi lítið sem ekkert um Íran þegar hún ákvað að fara þangað í fyrsta sinn. Hún heillaðist af landi og þjóð og ákvað á endanum að fjalla um ástand kvenna í landinu í meistararitgerð sinni í alþjóðasamskiptum við Háskóla Íslands. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Lengsti dagurinn

Vélhjólaíþróttaklúbburinn Vík hyggst brydda upp á þeirri nýbreytni 21. júní næstkomandi að halda miðnæturþolaksturskeppni á mótorkrosshjólum. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd

Lilli Woods

12 ára golfari hefur fengið viðurnefnið Lilli Woods eftir að hafa leikið holu í höggi tvisvar sinnum á einni viku. Stoltur pabbi Ben Robinson er 12 ára og meðlimur í golfklúbbi með pabba sínum sem er afar stoltur og undrandi yfir árangrinum. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd

Ljóst fyrir

Nú er komin fram líkleg ástæða þess að tennisstjarnan Roger Federer hefur átt mun daprara tímabil í vetur en verið hefur lengi. Hafa læknar tjáð honum að vandfundinn sjúkdómur hafi háð kappanum síðan um... Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Lofar aðstoð til bankanna

Seðlabanki Bandaríkjanna er reiðubúinn til þess að veita bandarískum bönkum allt að 150 milljarða Bandaríkjadala í skammtíma- og neyðarlán í maí. Í apríl veitti bankinn 100 milljarða dala í lán til banka. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 260 orð | 1 mynd

Lokakostnaður 533 milljónir króna

Lokakostnaður vegna kaupa, viðgerða og endurbóta á nýrri Grímseyjarferju var samtals 533 milljónir króna samkvæmt lokaskýrslu Vegagerðarinnar sem birt var í gær. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Meistari Bubbi Morthens hefur nú lokið tónleikaferð sinni um...

Meistari Bubbi Morthens hefur nú lokið tónleikaferð sinni um höfuðborgarsvæðið til að kynna væntanlega plötu sína, 4 naglar. Á miðvikudagskvöldið lék hann fyrir gesti í Félagsgarði í Kjós. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 87 orð

Mest viðskipti í Kauphöll OMX í gær voru með bréf Glitnis, fyrir um 1,9...

Mest viðskipti í Kauphöll OMX í gær voru með bréf Glitnis, fyrir um 1,9 milljarða króna. Mesta hækkunin var á bréfum FL Group, eða 2,32%. Bréf Century Aluminum hækkuðu um 2,03%. Mesta lækkunin var á bréfum Eimskipafélagsins, eða 1,85%. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 257 orð | 1 mynd

Mikil menningarþjóð

Pólskri menningu í nútíð og fortíð verður gert hátt undir höfði á menningarhátíð í Þjóðminjasafninu í dag. Sérfræðingar á ýmsum sviðum ausa af viskubrunnum sínum. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 437 orð | 1 mynd

Mikilvægasta málið

Skoðanakönnun hjá Fréttablaðinu sunnudaginn 20. apríl 2008 um afstöðu almennings til Efnahagsbandalagsins kom hvað eftir annað í fréttum. Vel var sagt frá niðurstöðu. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 31 orð

NEYTENDAVAKTIN Fitty Samsölubrauð 500 gr. Verslun Verð Verðmunur Krónan...

NEYTENDAVAKTIN Fitty Samsölubrauð 500 gr. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 121 orð | 1 mynd

Nokkur brot úr viðtölum Höllu

Viðmælendur Höllu svöruðu ýmsu til þegar þær voru spurðar hverju byltingin 1979 hefði breytt í lífi kvenna. „Ef byltingin hefði ekki orðið værum við líklega bara í fangelsi að veslast upp. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 250 orð | 1 mynd

Nýir samningar sköpuðu vandræði

Það er vissulega af ýmsu að taka eftir að hafa verið þátttakandi í 1. maí hátíðarhöldum áratugum saman, en hér nefni ég einn atburð. Þannig var að ég hafði lofað að koma til Akureyrar og halda þar ræðu 1. maí 1989. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 676 orð | 3 myndir

Nýja þjóðarsátt?

Ég er alinn upp á verðbólgutímum. Langtímum saman í mínu ungdæmi var verðbólga mæld í tugum prósenta. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

...og enn af Bubba Morthens . Á frídegi verkamanna, 1. maí, hélt...

...og enn af Bubba Morthens . Á frídegi verkamanna, 1. maí, hélt kóngurinn tónleika í Hlégarði í Mosfellsbæ. Þar sá Bubbi sig tilneyddan til að gera hlé á tónleikunum þegar hann sá að einn eldheitur Bubba-aðdáandi var að mynda tónleikana með upptökuvél. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Ókeypis myndasögur

Verslunin Nexus við Hverfisgötu fagnar ókeypis myndasögudeginum í dag ásamt þúsundum myndasöguverslana um heim allan. Í tilefni dagsins gefur verslunin sérútgefin myndasögublöð frá ýmsum útgefendum. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Ótrúlega umfangsmikill leikur

„Þetta er einhver besti tölvuleikur sem ég hef spilað á ævi minni og ég er forfallinn Zelda aðdáandi og hef verið í öllu. Upplifunin við þennan leik, sem ég held að sé þessu gríðarlega örfína neti smáatriða að þakka, er engu lík. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 54 orð | 4 myndir

Raflist og losti í LHÍ

Raflistahátíð stóð yfir í síðustu viku en á henni komu saman helstu rafspekúlantar og áhugamanneskjur um rafmagn og tækni í bland við einhvers konar list. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 548 orð | 2 myndir

Rangfærslur á rangfærslur ofan

Þar sem Margrét K. Sverrisdóttir er ekki stödd á landinu til að bera hönd fyrir höfuð sér ætla ég að leyfa mér að gera það fyrir hana. Tilefnið er bréf til 24 stunda frá áhangendum og samstarfsmönnum Ólafs F. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 546 orð | 1 mynd

Rebekka Kolbeinsdóttir

Lagið Ho Ho Ho We Say Hey Hey Hey eftir Barða í Bang Gang vakti mikla athygli í Laugardagslögunum í vetur. Umgjörð lagsins þótti sérstök og þá vakti söngkonan, hin nítján ára Rebekka Kolbeinsdóttir, einna mesta athygli. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 506 orð | 1 mynd

Reykjanesbraut tilbúin í október

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Vegagerðin og Ístak hf. skrifuðu í gær undir samning þess efnis að Ístak ljúki við tvöföldun Reykjanesbrautar á 12,2 kílómetra löngum kafla frá Strandarheiði til Njarðvíkur. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd

Rigning

Austan- og norðaustanátt, víða 10-15 m/s og rigning, en hægara og úrkomulítið norðanlands framan af degi. Hiti 5 til 12... Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd

Rigning eða súld

Austlæg átt, 3-8 m/s, en heldur hvassari norðvestan til. Skýjað og dálítil rigning eða súld, en úrkomulítið austan til á landinu. Léttir til þegar líður á daginn. Hiti 5 til 12... Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 195 orð | 1 mynd

Rísum upp, rétturinn er okkar

Fyrsti maí 2007 er mér minnisstæðastur en þá skipulögðu Ung vinstri græn í fyrsta sinn sína eigin göngu. Við bjuggum til borða sem á stóð „Rísum upp, rétturinn er okkar“ og gengum með hann niður Laugaveginn. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 164 orð | 1 mynd

Saga veiða og vinnslu

„Hugmyndin er sú að þarna verði hægt að rekja söguna frá upphafi grásleppuveiða á Íslandi, bæði í veiðum og vinnslu, en Strandamenn áttu stóran hlut í því þegar grásleppuveiði fór af stað á sínum tíma,“ segir Jón Hörður Elíasson. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 111 orð | 1 mynd

Salat með ýmsu góðgæti

Salat með brenndum geitaosti, blönduðum hnetum og dijon-sinneps sósu Salat (hráefni): *1 poki blandað salat (skolað) *2 skallottlaukar (fínt skornir) *1 rauður chili-pipar (fínt skorinn) *50 g graslaukur *20 ml ólífuolía *10 ml sérríedik *salt og pipar... Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 76,74 21,7 GBP 151,65 1,72 DKK 15,87 1,12 JPY 0,73 1,32 EUR...

SALA % USD 76,74 21,7 GBP 151,65 1,72 DKK 15,87 1,12 JPY 0,73 1,32 EUR 118,43 1,12 GENGISVÍSITALA 153,05 1,46 ÚRVALSVÍSITALA 5. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Salernið hreinna

Fjögur af 33 lyklaborðum sem bresku neytendasamtökin Which? létu rannsaka á skrifstofum sínum í London voru svo óhrein að þau voru hættuleg heilsunni. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd

Samið eftir tvö ár

Samninganefnd heilbrigðisráðherra og hjartalæknar hafa samið um þjónustu læknanna, en þeir sögðu sig frá samningi í kjaradeilu fyrir rúmum tveimur árum. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 330 orð | 2 myndir

Semur fyrir sjálfa sig og stjörnurnar

Eftir Viggó I. Jónasson vig go@24stundir.is „Já, þetta er mikill heiður og Lee er líka alveg að meika það þarna úti sem lagahöfundur og því er frábært að fá að halda áfram að semja svona mikið með honum. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 19 orð

Siðblint en stórkostlegt meistaraverk

Grand Theft Auto IV í allri sinni siðblindu dýrð er án nokkurs vafa besti leikurinn í GTA-seríunni frá... Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 441 orð | 3 myndir

Siðlaus en stórkostlegur

Grand Theft Auto IV er án nokkurs vafa einn stærsti tölvuleikur ársins. Leikurinn skapar ótrúlega lifandi heim þar sem siðblindir glæpamenn, spilltar löggur og Serbi í leit að betra lífi eru í aðalhlutverkum. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 32 orð

Sífellt fleiri brugga bjór

Tvær nýjar bjórverksmiðjur hefja starfsemi á þessu ári og verða innlendir bjórframleiðendur þar með orðnir sjö. Hlutdeild innlends bjórs vex ört og eru nú seldir tveir íslenskir bjórar á móti einum... Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 330 orð

Skásti kosturinn

Minnkandi stuðningur við ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar í skoðanakönnun Gallup kemur ekki á óvart. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 192 orð | 1 mynd

Skilaboð á jákvæðum nótum

Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, vill að stéttarfélögin í Reykjavík endurskoði fyrirkomulag hátíðarhaldanna 1. maí til að koma boðskap félaganna betur á framfæri með jákvæðum hætti. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 176 orð | 1 mynd

Skipulagði mótmælagöngu 7 ára

Ég hef mætt í kröfugöngu á fyrsta maí frá því að ég man eftir mér. Foreldrar mínir voru miklir róttæklingar og afi heitinn var í verkalýðsforystunni og lagði mikla áherslu á þennan dag. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 119 orð | 1 mynd

Skoppandi kiðlingar

Allar huðnur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins eru bornar en sú síðasta, Dís, bar síðastliðna nótt hvítum kiðlingi. Alls eru því 9 kiðlingar komnir í heiminn undan huðnum garðsins og hafrinum Brúsa. Öllum kiðlingunum vegnar vel og eru sprækir. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Slétt og fellt

Detroit Red Wings tóku Colorado Avalanche í kennslustund í átta liða úrslitakeppni NHL-deildarinnar í íshokkí og sópuðu þrautreyndu liði Avalanche undir teppið í fjórum tilraunum. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 207 orð | 1 mynd

Sofandi sauðir

Hörðustu lögregluaðgerðir Íslandssögunnar fóru fram fyrir 10 dögum. Og gegn hverjum beindust þær? Eiturlyfjabarónum? Glæpaklíkum? Nei, vörubílstjórum að sjálfsögðu. Hættulegustu djöflum landsins. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 564 orð | 1 mynd

Staldrað við á Þjórsárbökkum

Um helmingur kosningabærra manna í Flóahreppi hefur nú skrifað undir áskorun til sveitarstjórnar um að taka Urriðafossvirkjun ekki inn á aðalskipulag sitt. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 276 orð | 2 myndir

Stig eða fleiri er takmarkið

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Stjóri Brøndby í stjórn blaðsins

Íslendingurinn Hermann Haraldsson, sem nýlega var ráðinn framkvæmdastjóri danska íþróttafélagsins Brøndby IF, kemur inn í stjórn Dagsbrun Media sem stendur að útgáfu Nyhedsavisen. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 380 orð | 1 mynd

Stjórnmálafræðingurinn Gunnar og ESB

Stjórnmálafræðingurinn, Gunnar Hólmsteinn Ársælsson, ritaði grein í 24 stundir sl. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 65 orð

STUTT Faraldur Hátt í þrjú þúsund börn í austurhluta Kína hafa nú...

STUTT Faraldur Hátt í þrjú þúsund börn í austurhluta Kína hafa nú greinst með hina banvænu EV71 veiru sem leggst á meltingarfærin. 21 barn hefur nú látist af völdum veirunnar. Mótmæli Óeirðir sem brutust út á götum Hamborgar 1. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 78 orð

stutt Samkomulag stendur Samkomulag geislafræðinga og yfirstjórnar...

stutt Samkomulag stendur Samkomulag geislafræðinga og yfirstjórnar Landspítalans um að geislafræðingar fresti uppsögnum sínum um mánuð stendur. ,,Við ætlum að vinna í því þennan mánuð að finna lausn á þessu. Við ætlum að sjá hvernig málin þróast. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 152 orð | 1 mynd

Sundhöllin á ferð

Upplýsingavefur Já geymir upplýsingar um heimilisföng og símanúmer. Auk þess er hægt að velja að sjá á korti staðsetningu þess sem flett er upp. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 149 orð | 1 mynd

Súkkulaðikaka með pistasíum og bláberjaís

Súkkulaðikaka (hráefni): *300 g súkkulaði dökkt *25 g smjör *1 msk. hunang *5 eggjarauður *1 msk. kakóduft *200 ml ólífuolía *1 stk. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Syngur sitt síðasta um helgina „Ég er að hætta með kórinn og þau...

Syngur sitt síðasta um helgina „Ég er að hætta með kórinn og þau ætla bara ekki að halda áfram,“ segir Sigvaldi Snær Kaldalóns , stjórnandi Borgarkórsins. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Sýningu lýkur

Helgina 3.-4. maí eru síðustu forvöð að sjá sýninguna Til gagns og til fegurðar í Þjóðminjasafninu en hún fjallar um útlit og klæðaburð Íslendinga í ljósmyndun frá... Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Tapið eykst

Tap deCODE, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, nam 26,7 milljónum dala á fyrsta fjórðungi ársins, jafnvirði um 2 milljarða króna, og jókst um 18% frá fyrra ári, var 22,6 milljónir dala á sama tímabili í fyrra. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 23 orð

Tekist á um tölvusamning

Minnihlutinn á Akranesi gagnrýnir samning við Securstore um tölvuþjónustu fyrir bæinn. Sonur forseta bæjarstjórnar er eigandi Securstore og endurskoðandi bæjarins endurskoðar líka... Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 137 orð | 1 mynd

Tsvangirai vann en þörf á annarri umferð

Yfirkjörstjórn í Simbabve lýsti í gær loksins yfir að Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, hefði hlotið flest atkvæði, eða 47,9%, en forsetinn Robert Mugabe 43,2%, í forsetakosningum sem fram fóru í landinu 29. mars. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Týndur talsmaður „Það uppgötvaðist í byrjun vikunnar að það var...

Týndur talsmaður „Það uppgötvaðist í byrjun vikunnar að það var búið að ræna honum,“ segir Hrannar Pétursson upplýsingafulltrúi Vodafone, en úrklippu af talsmanni Vodafone, Pétri Jóhanni Sigfússyni, hefur verið rænt ofan af stætóskýli á... Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 227 orð | 1 mynd

Upp fyrir Andrési!

Þetta er boltaleikur. Þátttakendur stilla sér upp framan við gluggalausan vegg (boltavegg). Einn byrjar og hendir boltanum í vegginn og segir: „Upp fyrir Fífu“ (nefnir nafn þess sem á að grípa boltann). Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 353 orð | 5 myndir

V alencia og Real Madrid ræða nú af alvöru tilboð þess síðarnefnda í...

V alencia og Real Madrid ræða nú af alvöru tilboð þess síðarnefnda í sóknarmanninn David Villa . Hljómar tilboð Real upp á 3,5 milljarða í beinhörðum peningum auk ungstirnanna De la Red og Granero sem báðir eru meðal mestu efna varaliðs Real. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Varð ölvaður af einum bjór

Rúmenskur karlmaður hefur farið fram á að Neytendastofa þar í landi rannsaki ákveðna bjórtegund, eftir að hann varð ofurölvi af því að drekka einungis einn bjór. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 1403 orð | 3 myndir

Veit að maður er að hjálpa

Júlíana Bjarnadóttir er í hópi þeirra sem útskrifuðust úr Lögregluskólanum í vor. Hún starfar í almennu deild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 619 orð | 1 mynd

Venjuleg íslensk hávaðapólitík

Formaður Framsóknarflokksins hafði hátt í vikunni þegar hann krafðist afsagnar ríkisstjórnarinnar vegna stöðu efnahagsmála. Guðna Ágústssyni voru gerð góð skil í fréttum með kröfu þessa. 1. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 219 orð | 1 mynd

Verð á húðkremi hækkar um fjórðung

Starfsmanni 24 stunda var brugðið þegar afgreiðslumaður Fríhafnarinnar rukkaði 2.499 krónur fyrir 200 ml. Boss Body Lotion-flösku, sem samkvæmt hilluverði átti að kosta 1.999 krónur. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 135 orð | 1 mynd

Verðsamanburður dregst

Sérfræðingar Neytendastofu og Tryggingastofnunar ríkisins, TR, hafa enn ekki hist til að ræða útfærslu á birtingu gjaldskrár tannlækna. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 644 orð | 1 mynd

Vilja skýr svör frá ríkisstjórninni

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Vinsældir Bush minnka enn

Vinsældir George Bush Bandaríkjaforseti halda áfram að minnka og hafa aldrei verið minni en nú. Samkvæmt skoðanakönnun CNN er Bush óvinsælasti Bandaríkjaforsetinn frá upphafi slíka mælinga sem hófust um 1930. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 341 orð | 1 mynd

Vodafone var hótað 100 þúsund króna dagsektum

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is „Þetta er almenn gagnasöfnun sem fer fram hjá öllum markaðsaðilum, ekki bara Vodafone, og er hluti af okkar reglubundna eftirliti. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Yfir 100 nýskráð verk

Um helgina gefst almenningi kostur á að kynna sér verk Dieters Roth í safneign Nýlistasafnsins. Á síðustu vikum hefur safnið unnið að skráningu og ljósmyndun á verkum Dieters og kennir ýmissa grasa í verkum meistarans. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Það besta var gert enn betra

Þessi leikur er alveg stórkostlegur og í rauninni má segja að þetta sé bara gagnvirk bíómynd. Aðalpersónan er mjög skemmtileg, þetta er harður nagli sem samt er með viðkvæma sál, glæpamaðurinn sem vill samt gera vel. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 947 orð | 4 myndir

Þjóðernissinnuð bjórdrykkja

Óhætt er að segja að íslenskur bjór sé í sókn en von er á að tvær nýjar bjórverksmiðjur hefji framleiðslu á þessu ári. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 325 orð

Þvingað til að hætta í veikindum

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Yfirmenn á opinbera markaðnum hafa beitt starfsfólk með langan veikindarétt þrýstingi og gert því að ganga frá starfslokum þegar heilsan hefur bilað eða þegar veikindi hafa staðið í langan tíma. Meira
3. maí 2008 | 24 stundir | 182 orð | 1 mynd

Önd og frönsk andalifur með kartöflu, gulrótakremi og meðlæti

Önd og andalifur (hráefni): *4 andabringur *4 stk. andalifur í sneiðum *50 g smjör *salt og pipar Aðferð: Steikið andabringuna á pönnu upp úr smjöri. Setjið á bakka og klárið í ofni við 100°C. Steikið lifrina á pönnu stuttu áður en matur er borinn fram. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.