Greinar þriðjudaginn 27. maí 2008

Fréttir

27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

32 heimili voru hleruð

SÍMAR á samtals 32 heimilum voru hleraðir vegna óska frá stjórnvöldum í samtals sex hlerunarlotum á árabilinu 1949–1968. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Afmæli hægri umferðar fagnað

FJÖRUTÍU ára afmæli hægri umferðar hér á landi var fagnað í gær með táknrænum hætti. Valgarð Briem, formaður hægrinefndarinnar, sem stýrði framkvæmd breytinganna, settist undir stýri á gömlum Rambler og ók að nýju yfir á hægri akrein. Meira
27. maí 2008 | Erlendar fréttir | 298 orð

Á móti múslímaskóla

CAMDEN er rétt sunnan við milljónaborgina Sydney í New South Wales í Ástralíu og með nokkur þúsund íbúa, að sögn vefsíðu BBC . Bæjarbúar eru nú margir bálreiðir. Ástæðan er umsókn Kóran-félagsins í Sydney um lóð undir skóla þar sem 1. Meira
27. maí 2008 | Erlendar fréttir | 85 orð

Átta létu lífið í árás í Colombo

AÐ minnsta kosti átta manns biðu bana og tugir særðust í sprengjutilræði í þétt setinni farþegalest í úthverfi Colombo-borgar á Srí Lanka í gær. Læknar sögðu að fimm konur væru á meðal þeirra sem létu lífið í tilræðinu. Meira
27. maí 2008 | Þingfréttir | 67 orð | 1 mynd

Blaðað í þingsköpum

DAGINN er tekið að lengja á Alþingi, í orðsins fyllstu merkingu. Þingfundir hefjast nú fyrr og halda áfram inn í nóttina enda þingfrestun áætluð á fimmtudag. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Draga ferðafólk eftir snjólausum söndum

Mýrdalur | Hundasleðaeyki með ferðafólk á snjólausum söndum og danskir hermenn hlaupandi með. Þessa óvenjulegu sjón er hugsanlegt að sjá á Sólheimasandi og Mýrdalssandi þegar ekki viðrar til ferða á jökul. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Eiga enn langt í land

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ÓVISSAN í efnahagsmálunum er orðin ráðandi við frágang kjarasamninga. Öll stéttarfélög sem samið hafa í kjölfar kjarasamninganna á almenna vinnumarkaðinum í vetur hafa aðeins samið fram á fyrri hluta næsta árs. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Endurskoðuð jafnréttisáætlun

BÆJARSTJÓRN Seltjarnarness samþykkti endurskoðaða jafnréttisáætlun fyrir Seltjarnarnes á fundi í síðasta mánuði. Jafnréttisnefnd vann áætlunina og vísaði henni til bæjarstjórnar. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Félag um kaup á þeim hluta Höfða við Mývatn sem til stendur að bjóða upp

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
27. maí 2008 | Þingfréttir | 77 orð | 1 mynd

Fjölsmiðjan fái nýtt hús

FINNA þarf lausn á húsnæðisvanda Fjölsmiðjunnar, að því er fram kom í svari Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra við fyrirspurn Birkis J. Jónssonar, þingmanns Framsóknarflokks, á Alþingi í gær. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Fleiri læknar með einkenni

FLEIRI læknar á Heilsugæslustöðinni í Árbæ hafa bæst í hóp þeirra tveggja sem hafa fundið fyrir óútskýrðum einkennum undanfarna mánuði og talið er að geti tengst húsnæði heilsugæslunnar. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 55 orð

Framkvæmdastjóri í Helguvík

GUNNAR Guðlaugsson rafmagnsverkfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri álvers Norðuráls í Helguvík frá og með 1. september. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð

Fræðsla, matur og menning

Á MIÐBAKKANUM er hefð fyrir því að reisa tjald á Hátíð hafsins þar sem ýmis fyrirtæki tengd hafi og sjómennsku hafa kynnt starfsemi sína. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð

Fyrirlestur um miðaldir og þjóðernishyggju nútímans

PRÓFESSOR Patrick Geary við Kaliforníuháskóla í Los Angeles flytur opinberan fyrirlestur í boði hugvísindadeildar Háskóla Íslands í dag, þriðjudaginn 27. maí. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku í stofu 301 í Árnagarði og hefst kl. 16. Meira
27. maí 2008 | Erlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Geimfarið Fönix sendir fyrstu myndirnar af yfirborði Mars

FÖNIX, geimfar bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA, lenti á Mars í fyrrakvöld og byrjaði skömmu síðar að senda myndir af yfirborði plánetunnar til jarðar. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Gengisbreytingar hafa komið hratt inn

GENGISSIG íslensku krónunnar og erlendar verðhækkanir halda áfram að skila sér út í verðlag hér á landi og gengisbreytingar virðast hafa komið hratt inn, að því er fram kemur í mælingum Hagstofu Íslands á vísitölu neysluverðs í maí. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Góður hagvöxtur en áhyggjur af jaðrinum

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Egilsstaðir | Hagvöxtur á Austurlandi var 51% árin 1998 til 2005, en 53% á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kom fram á ársfundi Byggðastofnunar, sem haldinn var á Egilsstöðum sl. föstudag. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Guðmundur Árnason

GUÐMUNDUR Árnason, fyrrverandi stórkaupmaður, lést á Hjúkrunarheimilinu Eir föstudaginn 23. maí sl., tæplega 87 ára að aldri. Guðmundur lauk prófi frá Verzlunarskóla Íslands 1939. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 154 orð

Hafa ekki áhyggjur af hlýnun

MIKILL meirihluti jarðarbúa telur hlýnun andrúmsloftsins vera alvarlega ógn, að því er kemur fram í nýrri könnun sem Gallup hefur gert í 57 ríkjum. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 149 orð

Harmónikkan til leiks í listasmiðju LungA

Seyðisfjörður | Ár hvert kemur fjöldinn allur af ungu fólki víðs vegar að úr heiminum til þess að taka þátt í listasmiðjum LungA, listahátíðar ungs fólks á Austurlandi. Hátíðin í ár verður haldin 14.-20. júlí. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð

Heimasíða borgarfulltrúa

BORGARSTJÓRNARFLOKKUR Sjálfstæðisflokksins hefur opnað heimasíðu sína í nýrri mynd á slóðinni betriborg.is. Á heimasíðunni birtast fréttir og tilkynningar úr borgarmálunum og flokksstarfinu. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Heimildar Alþingis leitað fyrir töku 500 milljarða kr. láns

Ríkissjóði er heimilað að taka allt að 500 milljarða króna að láni eða jafnvirði þess í erlendri mynt og endurlána Seðlabankanum til þess að styrkja gjaldeyrisforðann, samkvæmt lagafrumvarpi sem kom fram á Alþingi í gær. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Heimilin í landinu afeitruð

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hljóp 218 kílómetra á einum sólarhring

GUNNLAUGUR Júlíusson langhlaupari hljóp tæpa 218 kílómetra á 24 klukkustundum á Borgundarhólmi á sunnudaginn og bætti árangur sinn um rúma 20 kílómetra. Árangur Gunnlaugs er Íslandsmet í þessari grein, en hann varð í fjórða sæti í hlaupinu. Meira
27. maí 2008 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Hreinsar börnin í gervi kölska

KARLMAÐUR í gervi „El Colacho“, eða kölska, stekkur yfir smábörn á dýnu á götu í Castrillo de Murcia á Spáni. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Hundruð kvenna í vefljósmyndahópi

„Lengi vel var ég ein að skrölta þarna en smám saman fór þetta að vinda upp á sig,“ segir Guðmunda Jónsdóttir flugfreyja um hópinn Konur og ljósmyndun, sem hún stofnaði á alþjóðlega ljósmyndavefnum flickr.com. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð

Hættulegt að kitla pinnann – en það er líka dýrt

UNGUR ökumaður var sviptur ökuréttindum til bráðarbirgða eftir að bifreið hans mældist á 105 km hraða á Þingvallastræti á sunnudagskvöld. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 287 orð

Kvótakerfinu verði breytt

RÁÐAST þarf í heildarendurskoðun laga um stjórn fiskveiða með álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna til hliðsjónar enda álitið ekki aðeins ráðgefandi heldur er Ísland skuldbundið til að fylgja niðurstöðunum. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð

Leiðrétt

Rangt föðurnafn FÖÐURNAFN Bárðar Sigurðssonar sem varð fyrstur til búsetu í Höfða við Mývatn, misritaðist í myndatexta í grein um Höfða í blaðinu í gær. Þetta leiðréttist hér með. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð

Leikskólagjöld lækkuð

Norðurþing | Sveitarstjórn Norðurþings hefur samþykkt samhljóða að tillögu meirihlutans að lækka vistunargjöld á leikskólum frá 1. ágúst næstkomandi. Það hefur til dæmis í för með sér að gjöldin á Húsavík og Kópaskeri lækka um 25%. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 204 orð

Lotunni er hvergi nærri lokið og ósamið við fjölmörg félög

ÞÓTT nú liggi fyrir kjarasamningar á almenna vinnumarkaðinum og tekist hafi samningar fyrir stóran hluta starfsmanna hjá ríkinu, auk nýgerðs samnings grunnskólakennara og sveitarfélaganna, er enn eftir að semja við mikinn fjölda launþega í sumar og... Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Margrét Sverrisdóttir nýr formaður Kvenréttindafélagsins

NÝ stjórn Kvenréttindafélags Íslands var kosin á aðalfundi félagsins 15. apríl sl. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð

Meirihluti vill flugvöllinn áfram

MEIRIHLUTI þátttakenda í skoðanakönnun Fréttablaðssins, eða um 58,5%, vill að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýri. 41,5% vilja að flugvöllurinn verði fluttur annað. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Menn og ferfætlingar njóta náttúrunnar

HUNDUR og maður ganga hugsi eftir sjávarsíðunni og skuggamyndir þrjár horfa dáleiddar til hafs og fjalla. Veðurguðirnir hafa verið landsmönnum ljúfir upp á síðkastið og allt útlit er fyrir að hlýtt verði í veðri út maímánuð. Meira
27. maí 2008 | Þingfréttir | 116 orð

Miðstýrð lóðrétt stjórnun

ALMANNAVARNIR munu lúta miðstýrðri lóðréttri stjórnun í stað láréttrar valddreifingarstjórnunar, ef almannavarnafrumvarp dómsmálaráðherra verður að lögum. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Myndlistin bætti minnið

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is Í KJÖLFAR þess að Vignir Þór Hallgrímsson, húsasmíðameistari á Dalvík, greindist með krabbamein fyrir hálfu sjötta ári lét hann gamlan draum rætast. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 149 orð

Naut ekki aðstoðar lögmanns

VAFI er á því að mati Hæstaréttar að pólskur maður, sem sakaður var um tölvuþjófnað í heimalandi sínu, hafi skilið leiðbeiningar íslenskrar lögreglu um rétt hans til að hafa samband við lögmann í tengslum við framsalskröfu pólskra yfirvalda. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð

Ný stjórn FVH kjörin

NÝ stjórn Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) var kjörin á aðalfundi félagsins föstudaginn 16. maí síðastliðinn. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Nýtt íslenskt sjónvarpsefni

Í SUMAR hefjast tökur á leikinni sjónvarpsmynd sem að mestu verður tekin upp í Jökulfjörðum en einnig á Ísafirði. Vestfirskir kvikmyndagerðarmenn standa að verkefninu. Ríkissjónvarpið hefur þegar gefið vilyrði til sýninga, að því er fram kemur á bb. Meira
27. maí 2008 | Þingfréttir | 205 orð

Orkufrumvarp opnar á einkavæðingu

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is ORKUFRUMVARP iðnaðarráðherra opnar á stórfellda sölu á almannaeigum og sáir þannig fræjum einkavæðingar til framtíðar. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Rúlla yfir merki Reykjavíkurborgar

GOTT er að nýta sér krafta stórvirkra vinnuvéla við verkin, eins og þessi maður sem var að þökuleggja í Ártúnsbrekku í gær. Þar sem merki Reykjavíkurborgar gladdi áður augað mun í framtíðinni verða grasi gróin grund. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Rúmlega 400 manns á Kórastefnu við Mývatn

KÓRASTEFNA verður haldin við Mývatna í næstu viku og er þetta í sjötta sinn sem slík hátíð er haldin. Meginverkefnið að þessu sinni er Carmina Burana eftir Carl Orff. Listrænn stjórnandi og skipuleggjandi hátíðarinnar er Margrét Bóasdóttir. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Samstarf HÍ og Harvard

HÁSKÓLI Íslands og Harvard-háskóli hafa undirritað samstarf um lýðheilsuvísindi. 23. maí sl. undirrituðu dr. Lorelei Mucci, lektor við Harvard Medical School, og dr. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Sigruðu tindinn í seinni atrennu

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
27. maí 2008 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Skattleysið afnumið?

YFIRVÖLD skattamála og þingmenn í Bandaríkjunum setja nú í vaxandi mæli spurningarmerki við þá tilhögun að einkareknar stofnanir, þ.ám. Meira
27. maí 2008 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Sprungur í íshellu

VÍSINDAMENN á vegum kanadíska hersins hafa fundið miklar sprungur í íshellu sem þekur nyrstu svæði landsins við Íshafið. Fundu þeir um 16 km langt sprungunet á stærstu hellunni, Ward Hunt. Talið er að sprungurnar hafi myndast vegna hlýnandi loftslags. Meira
27. maí 2008 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Stofnandi Farc-hópsins látinn

TALSMAÐUR marxistahreyfingarinnar Farc í Kólumbíu skýrði frá því um helgina að leiðtogi samtakanna, Pedro Marin, venjulega kallaður Manuel Marulanda, hefði látist úr hjartaslagi fyrir tveimur mánuðum. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Strákarnir gefa geit

STRÁKARNIR í hópi Petreu, leikskólakennara á Hólmasól, heimsóttu séra Sólveigu Höllu Kristjánsdóttur í Akureyrarkirkju í síðustu viku. Hún fræddi strákana um eitt og annað en erindið var ekki síst að afhenda henni, fyrir hönd Hjálparstarfs kirkjunnar,... Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð

Sumarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju

Á UNDANFÖRNUM árum hefur ellimálaráð Reykjavíkurprófastsdæma og kirkjurnar í prófastsdæmunum staðið fyrir sameiginlegri sumarguðsþjónustu sem er sérstaklega ætluð eldri borgurum. Að þessu sinni verður guðsþjónustan í Grafarvogskirkju miðvikudaginn 28. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð

Sævar fær ríkisborgararétt

ALLSHERJARNEFND Alþingis leggur til að 24 einstaklingar fái ríkisborgararétt á þessu vorþingi. Nefndinni bárust 53 umsóknir, en þær eru frá fólki sem ekki uppfyllir almenn skilyrði um ríkisborgararétt. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 39 orð

Tekinn á 150 km hraða

LÖGREGLAN á Suðurnesjum stöðvaði ökumann á 150 km hraða á Reykjanesbrautinni í gær í sérstöku umferðarátaki sem lögreglan hefur blásið til. Tíu aðrir ökumenn voru einnig teknir fyrir of hraðan akstur og ók einn þeirra á 130 km... Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 480 orð

Telur umboðssvik greinilega hafa átt sér stað

„ÞEGAR þeir sem stóðu að því að flytja séreignir tryggingataka Samvinnutrygginga úr stofnsjóði trygginganna yfir í fjárfestingarfélagið Gift áttu þeir að, og máttu, vita að þeir hefðu ekki umboð til slíks eins og bréf ríkisskattstjóra... Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð

Trúði ekki bílþjófnaðinum

BÍL var stolið frá karlmanni á þrítugsaldri sem trúði vart sínum eigin augum þegar hann kom á bifreiðastæði í miðborginni aðfaranótt sunnudags og fann ekki bílinn sinn. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 1361 orð | 6 myndir

Töldu skynsamlegt að semja til skamms tíma vegna óvissunnar

NÝGERÐIR kjarasamningar ríkisins við tíu stór aðildarfélög BSRB annars vegar og Starfsgreinasambandið hins vegar vegna starfsmanna SGS hjá ríkinu eru ekki mjög frábrugðnir samningum sem gerðir hafa verið á almenna vinnumarkaðinum. Meira
27. maí 2008 | Erlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Vatnavextir ógna rúmri milljón manna

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is KÍNVERSKIR hermenn reyndu í gær að sprengja fyrirstöður í fljóti sem stíflaðist þegar skriða féll á það í jarðskjálftanum sem reið yfir Sichuan-hérað fyrir hálfum mánuði. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 630 orð | 2 myndir

Vill stofna setur til verndar íslensku geitinni

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is „ÞAÐ verður að gera eitthvað róttækt til þess að bjarga þessum geitum,“ segir Jóhanna B. Þorvaldsdóttir, hjúkrunarfræðingur og geitabóndi á Háafelli í Hvítársíðu í Borgarfirði. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Vináttan er gulls ígildi

Fáskrúðsfjörður | Víða um land hafa grunnskólar og leikskólar einhent sér í að efla vináttu og umburðarlyndi meðal barna og baráttu gegn einelti. Skólar á Austurlandi eru þar engir eftirbátar. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Þakklæti í lófatakinu

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ER hægt að flýta komu flóttamannanna? spurði einn fundargestur í gær á kynningarfundi á Akranesi fyrir bæjarbúa vegna komu allt að 30 manna hóps palestínskra flóttamanna frá Írak á Skagann síðsumars. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Þarf að gefa sér tíma í námið

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „Aðalatriðið er að skipuleggja tíma sinn vel, forgangsraða rétt. Meira
27. maí 2008 | Þingfréttir | 225 orð | 2 myndir

ÞETTA HELST ...

Löng atkvæðagreiðsla Á þriðja klukkutíma tók að greiða atkvæði um fjögur viðamikil frumvörp menntamálaráðherra um leikskóla, grunnskóla, framhaldsskóla og menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda sem eru nú komin til 3. umræðu. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Þóra sýnir á Listatorgi

Sandgerði | Þóra Jónsdóttir, listmálari úr Reykjanesbæ, sýnir um 25 málverk á einkasýningu á Listatorgi í Sandgerði um þessar mundir. Sýningin var opnuð síðastliðinn fimmtudag og stendur til 2. júní. Þóra er fædd í Reykjavík 1933. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Þurfa að fara rúmlega 17 þúsund ferðir með jarðveg

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is VERKTAKAFYRIRTÆKIÐ Klæðning hefur hafið flutning á jarðvegi úr grunni bílastæðishúss og hótels sunnan við tónlistar- og ráðstefnuhúsið við Reykjavíkurhöfn og verða fluttir þaðan um 300. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Þúsundir hjóluðu í vinnuna

ÁTAKINU Hjólað í vinnuna lauk í gær. Þetta var í sjötta skiptið sem farið er af stað með átakið og að þessu sinni stóð það yfir í 19 daga. Meira
27. maí 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Öruggur á eggjunum í vegarkantinum

TJALDUR nokkur liggur á fjórum eggjum sínum við vegarkant undir Eyjafjöllum þessa dagana. Á þessu landsvæði er ekki mikið um varpkjörlendi tjaldsins, sendinn jarðveg eða smágrýttan, heldur er allt mjög gróið. Meira

Ritstjórnargreinar

27. maí 2008 | Leiðarar | 893 orð

Heimalist verður heimslist

Listahátíð í Reykjavík er orðin jafn árviss vorboði og farfuglarnir enda fer vel á því í landi þar sem menningarneysla er jafn almenn og hér. Meira
27. maí 2008 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Karlarnir skríði úr híði sínu

Hanna Birna Kristjánsdóttir nýtur afgerandi mests stuðnings meðal þeirra sem þátt tóku í skoðanakönnun Fréttablaðsins, til að verða borgarstjóri þegar Sjálfstæðisflokkurinn tekur við því embætti í marz á næsta ári. Þessi niðurstaða kemur ekki á óvart. Meira

Menning

27. maí 2008 | Leiklist | 563 orð | 1 mynd

Að finna sína eigin rödd

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is HANN var kallaður Áillohaš á sínu eigin máli, og guð má vita hvernig það hefur verið borið fram. Fleiri þekkja hann sem Nils-Aslak Valkeapää – Samaskáldið. Meira
27. maí 2008 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Arvo Pärt fær Sonning- verðlaunin

ARVO Pärt, tónskáldið eistneska hreppti æðstu tónlistarverðlaun Dana, Sonning-verðlaunin, sem afhent voru á hátíðartónleikum í Danmörku á fimmtudaginn. Arvo Pärt þykir eitt mesta tónskáld dagsins í dag, og nýtur tónlist hans ómældra vinsælda. Meira
27. maí 2008 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Áttu fullt í fangi með eiginkonu Fogertys

*Vefsíða lífsstílstímaritsins Monitor segir frá því að eiginkona Johns Fogertys hafi gerst fingralöng eftir tónleika kappans í Höllinni. Meira
27. maí 2008 | Myndlist | 322 orð | 1 mynd

Blá bílvél bíður upplausnar

ÞEIR sem kynntu sér vel dagskrá Tilraunamaraþonsins í Hafnarhúsi og fylgdust grannt með því hafa eflaust tekið eftir því að eina tilraun vantaði (þ.e. fyrir utan þá sem dr. Ruth og Abramovic áttu að gera saman en varð að tveimur þess í stað). Meira
27. maí 2008 | Tónlist | 647 orð | 1 mynd

Byrjar á S ...

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ... endar á A. Þannig kvað Sesar A á fyrstu rappplötunni sem var eingöngu á íslensku, Stormurinn á eftir logninu (2001). Meira
27. maí 2008 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Byrjuð með Armstrong

KATE Hudson hefur átt í köflóttu ástarsambandi við leikarann Owen Wilson síðustu tvö árin frá því að þau léku saman í myndinni You, Me and Dupree . Meira
27. maí 2008 | Fólk í fréttum | 704 orð | 2 myndir

Einhver þurfti að taka þetta að sér

Einhver þurfti að taka þetta að sér,“ sagði Cornell Capa, vörslumaður arfleifðar nokkurra af kunnustu frétta- og heimildaljósmyndurum liðinnar aldar, þegar ég spurði hvers vegna hann hefði helgað líf sitt minningu látinna ljósmyndara. Meira
27. maí 2008 | Tónlist | 326 orð | 1 mynd

Einsemd Önnu Frank

Dagbók Önnu Frank, einsöngsópera eftir Grigori Frid. Þóra Einarsdóttir sópran, Valerie Sauer dansari, Alexander Scherer píanóleikari, Iris Gerath-Prein leikstjórn, Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir útlit, Páll Ragnarsson lýsing. Meira
27. maí 2008 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Festu kaup á rúmgóðu húsi

ÞAU Brad Pitt og Angelina Jolie hafa nú brugðist við sífelldri fjölgun í fjölskyldunni með því að festa kaup á nýju húsi. Þau eiga von á tvíburum í sumar en eiga fyrir fjögur börn. Meira
27. maí 2008 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Færri vilja sjá Winfrey

OPRAH Winfrey er enn óskoruð drottning spjallþáttanna, en stjarna hennar skín þó svolítið daufar en oft áður, ef marka má áhorf á þáttinn hennar. Meira
27. maí 2008 | Myndlist | 136 orð

Grannkona, ekki fóstra

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd: „Í ágætri grein Önnu Jóa í Morgunblaðinu þann 25. maí um verk og sýningu Magnúsar Kjartanssonar sem nú eru í Listasafni Árnesinga er minnst á „Gústu fóstru Magnúsar í æsku. Meira
27. maí 2008 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Hafstraumar á suðurfjörðunum

FJÖLLISTAVIKAN Hafstraumar er nú haldin þriðja árið í röð á sunnanverðum Vestfjörðum. Hátíðin hefur verið haldin kringum sjómannadaginn, en teygir nú úr sér fram í vikuna og yfir í fleiri byggðarlög. Meira
27. maí 2008 | Tónlist | 206 orð | 4 myndir

Helgi Hrafn spilaði í Roxy

TÓNLISTARMAÐURINN Helgi Hrafn Jónsson hefur hægt og bítandi verið að skapa sér nafn og hefur til dæmis leikið á básúnu með hljómsveitinni Sigur Rós og gefið út plötuna Glóandi . Meira
27. maí 2008 | Kvikmyndir | 166 orð | 1 mynd

Hvað gerir sá stóri?

EINS og aðdáendur Beðmála í borginni vita verður kvikmynd um kokkteildrykkjupíurnar brátt frumsýnd hér á landi og bíða menn og konur í ofvæni eftir svarinu við aðalspurningunni: Gengur sá stóri (Big) að eiga dálkahöfundinn skósjúka, Carrie Bradshaw? Meira
27. maí 2008 | Kvikmyndir | 138 orð | 1 mynd

Jones í kjölfar sjóræningja

FJÓRÐA myndin um Indiana Jones virðist ganga jafnvel í Bandaríkjamenn og Íslendinga. Myndin rauk í efsta sæti norður-ameríska listans yfir tekjuhæstu myndir helgarinnar, rakaði inn 126 milljónum dollara í miðasölu á fjórum dögum. Það gera um 9. Meira
27. maí 2008 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Kanye West kærður

RAPPARINN Kanye West og plötufyrirtæki hans eiga yfir höfði sér lögsókn fyrir að hafa notað glefsur úr lögum látins djasstónlistarmanns án leyfis. Meira
27. maí 2008 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Létt og leikandi hjá Lúðrasveitinni

LÚÐRASVEIT Reykjavíkur heldur vortónleika sína í Neskirkju í kvöld kl. 20.30 og er aðgangur ókeypis. Dagskráin hefst á Overture Jubiloso eftir Frank Erickson, síðan Hebraic Rahapsody eftir Robert Jager og Moravian Folk Rhapsody eftir Robert Sheldon. Meira
27. maí 2008 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Lindsay Lohan komin með kærustu?

SÖGUR hafa gengið síðustu vikur um að leik- og söngkonan Lindsay Lohan eigi í ástarsambandi við plötusnúðinn Samönthu Ronson. Meira
27. maí 2008 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Lokaðar æfingar

*Sagt var frá því í 24 stundum í síðustu viku að hljómsveitin Sigur Rós væri með opnar æfingar fyrir blaðamenn þar sem þeim gæfist kostur á að fylgjast með sveitinni fínpússa samspilið áður en haldið er í heimstónleikaferðalag í byrjun næsta mánaðar. Meira
27. maí 2008 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Með Evróvisjónkeppni í eyrum

Það var á sinn hátt skemmtileg tilbreyting að fylgjast með Evróvisjónkeppninni í útvarpi í ár. Ástæðan var sú að ég var á í ferðalagi ásamt tveimur ferðafélögum og því var lítið Evróvisjónteiti haldið í bílnum. Meira
27. maí 2008 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Rökkurró á leið til Evrópu

ÚTVARPSÞÁTTURINN Hlaupanótan og 12 Tónar sameinast í því að bjóða borgarbúum á tónleika klukkan nákvæmlega 16:13 í dag í verslun þeirra síðarnefndu á Skólavörðustíg. Meira
27. maí 2008 | Leiklist | 68 orð | 1 mynd

Sjálfstæð leikhús ræða við ráðamenn

SJÁLFSTÆÐU leikhúsin – SL standa fyrir málþingi á fimmtudaginn kl. 12-14 í Iðnó um stöðu sjálfstætt starfandi sviðslistamanna. Yfirskrift málþingsins er: Er starfsumhverfi sjálfstæðra leikhópa í takt við tímann? Meira
27. maí 2008 | Kvikmyndir | 509 orð | 3 myndir

Stigið yfir hindranir

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is LÍF eskimóa á nyrsta hjara veraldar, töfralæknis í Síberíu sem ýmist þjónar þeim sem á hann trúa eða skemmtir ferðamönnum frá Vesturlöndum og fótboltaleikur pólitískra fanga á Robbeneyju. Meira
27. maí 2008 | Tónlist | 546 orð | 2 myndir

Stjarnan í austri

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is STUTTU eftir að úrslit Evróvisjónkeppninnar urðu ljós fór af stað sú kjaftasaga að rússneskir fjárfestar hefðu með ótilgreindum hætti hagrætt úrslitunum eða keypt atkvæði með hjálp austurevrópskra símafyrirtækja. Meira
27. maí 2008 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Tapaði leiknum og kærustunni

FÓTBOLTAKAPPINN Frank Lampard sem leikur með enska liðinu Chelsea hefur tapað fleiru en úrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu. Meira
27. maí 2008 | Kvikmyndir | 246 orð | 2 myndir

Tæpar tólf milljónir króna greiddar fyrir Jones

ÞAÐ kemur líklega engum á óvart, eða í það minnsta afar fáum, að fjórða myndin um fornleifafræðinginn Indiana Jones, Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull , skyldi steypa grínmyndinni What Happens in Ve gas úr toppsæti Bíólistans. Meira

Umræðan

27. maí 2008 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

„Leiðinlegt að stara á allt nammið“

Gísli Tryggvason reifar ástæður þess að takmarka ætti auglýsingar sem beinast að börnum: "Börn eru í vaxandi mæli neytendur og þau eru óumdeilanlega markhópur fyrir auglýsingar og aðra markaðssetningu." Meira
27. maí 2008 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Marta B Helgadóttir | 26. maí 2008 Flugvöllinn burt... Mikið landssvæði...

Marta B Helgadóttir | 26. maí 2008 Flugvöllinn burt... Mikið landssvæði fer undir flugvallarstarfsemina. Helst vildi ég sjá allt flug flutt til Keflavíkur, hraðlestartengingu til borgarinnar með endastöð t.d. í Mjódd. Meira
27. maí 2008 | Blogg | 65 orð | 1 mynd

Sigurður Hreiðar | 26. maí 2008 1 af hverjum 3 vill flugvöllinn í...

Sigurður Hreiðar | 26. maí 2008 1 af hverjum 3 vill flugvöllinn í Vatnsmýrinni Nú er svo að sjá að nærri tveir af hverjum þremur hafi séð að vitlegast er að hafa flugvöll fyrir innanlandsflug áfram í Vatnsmýrinni. ... Meira
27. maí 2008 | Blogg | 371 orð | 1 mynd

Sigurður Þór Guðjónsson | 26. maí Hret og kuldaköst í maí Kuldaköst og...

Sigurður Þór Guðjónsson | 26. maí Hret og kuldaköst í maí Kuldaköst og hret eru algeng í maí og algengari en hitabylgjur. Þó eru til ýmsir maímánuðir sem voru hretalausir og er maí 1939 þar fremstur í flokki. Þá gerði varla frost á landinu. Meira
27. maí 2008 | Aðsent efni | 1047 orð | 1 mynd

Sjúklingurinn gleymdist

Eftir Jóhann J. Ólafsson: "Það sem er helsta meinið í okkar heilbrigðismálum er það að það snýst ekki um neitt annað en pólitík." Meira
27. maí 2008 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Suzukitónlistarskólinn í Reykjavík tuttugu ára

Haukur F. Hannesson segir frá starfsemi Suzukitónlistaraskóla: "Börnum og ungmennum hefur verið kennd tónlist samkvæmt móðurmálsaðferð Shinichi Suzuki við Suzukitónlistar-skólann í Reykjavík í tuttugu ár." Meira
27. maí 2008 | Velvakandi | 375 orð | 1 mynd

velvakandi

Kettlingurinn Franz ÞESSI 8 vikna kettlingur hlaut nafnið Frans eftir Franz Josef Austurríkiskeisara af því að þeir þóttu hafa svipað yfirskegg. Frans reyndist að vísu vera læða, svo nú vantar kisuna nýtt nafn og nýtt heimili í ofanálag. Meira
27. maí 2008 | Blogg | 78 orð | 1 mynd

Vilborg Auðuns | 26. maí 2008 Karlmenn nenna ekki Nú er það vísindalega...

Vilborg Auðuns | 26. maí 2008 Karlmenn nenna ekki Nú er það vísindalega sannað að karlmenn nenna ekki að stunda kynlíf... allt dettur þeim í hug að kanna. Nú hljóta eigendur dótabúða að kætast því þeirra sala hlýtur að vaxa. Meira
27. maí 2008 | Aðsent efni | 2037 orð | 2 myndir

Það sem kom í ljós þegar leyndinni var aflétt

Eftir Kjartan Ólafsson: "Þessar pólitísku símahleranir á árunum 1949-1968 eru svartur blettur í sögu íslenska lýðveldisins. Þær eru víti til varnaðar fyrir alla þá sem fara með æðstu völd..." Meira

Minningargreinar

27. maí 2008 | Minningargreinar | 487 orð | 1 mynd

Bryndís Stefánsdóttir

Bryndís Stefánsdóttir fæddist í Hafnarfirði 9. maí, 1930. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 15. maí síðastliðinn. Foreldrar Bryndísar voru Stefán Stefánsson trésmiður í Hafnarfirði, f. 1902, d. 1999, og kona hans Þórunn Ívarsdóttir, f. 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2008 | Minningargreinar | 2334 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson fæddist í Guðnabæ á Akranesi 6. maí 1938. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi sunnudaginn 18 maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jón Guðmundsson húsasmíðameistari, f. á Akranesi 24. desember 1906, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2008 | Minningargreinar | 3073 orð | 1 mynd

Guðrún Guðjónsdóttir

Guðrún Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 22. janúar 1941. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Ólöf Benediktsdóttir, fv. kennari við Menntaskólann í Reykjavík, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2008 | Minningargreinar | 1521 orð | 1 mynd

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir fæddist á Ferjubakka í Öxarfirði í N.-Þing. 27. maí 1920. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur Mikael Gamalielsson bóndi á Ferjubakka, f. á Kúðá í Þistilfirði 30. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2008 | Minningargreinar | 2863 orð | 1 mynd

Ingveldur Hafdís Aðalsteinsdóttir

Ingveldur Hafdís (Dísa) fæddist í Reykjavík 14. júlí 1951. Hún lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans við Hringbraut 20. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðríður Guðlaugsdóttir, f. 1925, og Aðalsteinn Kristjánsson, f. 1925. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2008 | Minningargreinar | 2521 orð | 1 mynd

Jónas Pétur Erlingsson

Jónas Pétur Erlingsson fæddist í Reykjavík 12. apríl 1958. Hann andaðist á krabbameinsdeild Landspítalans 18. maí síðastliðinn. Foreldrar hans eru þau Ásta Tryggvadóttir, f. 30.9. 1939 og Erlingur Hallsson, f. 15.3. 1936. Systkini Jónasar eru: Einar, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

27. maí 2008 | Sjávarútvegur | 385 orð

Frekar dræm aflabrögð á Reykjaneshryggnum

Veiðar á úthafskarfa á Reykjaneshryggnum hafa staðið í nokkurn tíma og hafa aflabrögðin verið frekar treg að sögn Rúnars Þórs Stefánssonar, útgerðarstjóra HB Granda. Meira

Viðskipti

27. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 153 orð

Hættir kráarekstri

INSPIRED Gaming Group, sem FL Group á 13,9% hlut í, íhugar nú að selja þá deild fyrirtækisins sem sér um rekstur kráa sem Inspired á í Bretlandi. Meira
27. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

Skuldafjárútboði Marels lokið

MAREL Food Systems seldi í skuldabréfaútboði sínu sem fram fór 22.-23. maí sl. skuldabréf fyrir 52 milljónir evra, 6 milljarða króna. Þessu til viðbótar hyggst félagið halda hlutafjárútboð dagana 5.-6. Meira
27. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 1 mynd

Stálmarkaðurinn öflugur

ÞRÁTT fyrir að horfur í heimshagkerfinu séu óljósar og áhætta að margra mati aukin er það niðurstaða Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) að stálmarkaðurinn sé enn öflugur. Meira
27. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 98 orð

TM kaupir Íslenska endurtryggingu

AÐ FENGINNI heimild frá Fjármálaeftirlitinu , FME, hefur verið gengið frá kaupum Tryggingamiðstöðvarinnar, TM, á Íslenskri endurtryggingu hf. Frá þessu er greint á vefsíðu FME. Meira
27. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Tveir bjórrisar í samrunahugleiðingum

SVO gæti farið að enn einn samruni bjórframleiðenda ætti sér stað á næstunni. InBev , belgískt fyrirtæki sem m.a. framleiðir bjór undir merkjum Stellu Artois , hefur hug á að bjóða í Anheuser-Busch, sem þekktast er fyrir Budweiser- bjórinn. Meira
27. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Úrvalsvísitalan lækkaði í gær

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar lækkaði um 0,94% í gær og stóð hún í 4.782,59 stigum við lokun markaða. Gengi bréfa Færeyja banka hækkaði um 1,64% og Century Aluminum um 1,11%. Hlutabréf Atlantic Petroleum lækkuðu um 6,72% og Bakkavör um 1,71%. Meira
27. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 437 orð | 1 mynd

Verðbólga við það að ná hámarki

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is VERÐBÓLGUHRAÐINN hefur að öllum líkindum náð hámarki, þótt ætla megi að tólf mánaða verðbólga aukist eitthvað á næstunni, að mati Ásgeirs Jónssonar, forstöðumanns greiningardeildar Kaupþings. Meira

Daglegt líf

27. maí 2008 | Daglegt líf | 157 orð

Af Fróni og Eurovision

Það gekk eftir sem Pétur Stefánsson spáði af alkunnri visku sinni að Íslendingar yrðu ofarlega, um miðbik eða neðarlega í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva: Frónbúarnir fremst í stafni fá sinn skerf af heppninni; Evróbandið ætla ég hafni ofarlega í... Meira
27. maí 2008 | Daglegt líf | 433 orð | 2 myndir

Ástunda ljósmyndun í fögrum kvennaflokki

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Íslenskar konur eru einstaklega áhugasamar um ljósmyndun. Meira
27. maí 2008 | Daglegt líf | 487 orð | 2 myndir

Erfitt að láta tímann standa kyrran

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Það hefur tekið rosalega langan tíma að búa til þessa átta mínútna stuttmynd. Meira
27. maí 2008 | Daglegt líf | 690 orð | 3 myndir

Gott nesti út í hvunndaginn

Klukkan átta á hverjum miðvikudagsmorgni hringja klukkur Hallgrímskirkju þegar fólk á leið til vinnu eða skóla kemur þar við í messu og fær sér morgunkaffi á eftir. Meira
27. maí 2008 | Daglegt líf | 529 orð | 2 myndir

Reykjanesbær

Árlegir íbúafundir bæjarstjóra eru nýafstaðnir. Á fundunum, sem haldnir eru í öllum hverfum bæjarins, er staða bæjarins tekin og Árni Sigfússon fer yfir helstu framkvæmdir sem framundan eru í bænum sem og viðkomandi hverfum. Meira
27. maí 2008 | Daglegt líf | 186 orð | 3 myndir

Valkyrjur í öllu sínu veldi

Af öllum stærðum og gerðum streymdu þær í Hitt húsið um liðna helgi, íslenskar valkyrjur á aldrinum 15-25 ára á hátíð sem einmitt var tileinkuð þeim fjölbreytileika sem finna má í stúlknafansi landsins. Meira

Fastir þættir

27. maí 2008 | Fastir þættir | 175 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vafasamur heiður. Meira
27. maí 2008 | Í dag | 367 orð | 1 mynd

Erfiðleikar og möguleikar

Guðbjörg Vilhjálmsdóttir fæddist í Hafnarfirði 1956. Hún lauk BA-prófi frá HÍ 1982 og embættisprófi í náms- og starfsráðgjöf frá Lyon-háskóla 1985. Árið 1987 lauk Guðbjörg meistaraprófi við Sorbonne og doktorsprófi við Hásk. í Hertsfordshire 2004. Meira
27. maí 2008 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í...

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í samanburði við þá dýrð, sem oss mun opinberast. (Rm. 8, 18. Meira
27. maí 2008 | Fastir þættir | 186 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5.0-0O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Rb8 10. d4 Rbd7 11. Rbd2 Bb7 12. Bc2 He8 13. Rf1 Bf8 14. Rg3 g6 15. a4 c5 16. d5 c4 17. Bg5 h6 18. Be3 Rc5 19. Dd2 h5 20. Bg5 Be7 21. Ha3 Hb8 22. Kh1 Rh7 23. Be3 Bf6... Meira
27. maí 2008 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 BSRB og ríkið gerðu samning til 11 mánaða í fyrrinótt. Hver er formaður samningarnefndar ríksisins? 2 Hvar er bátskumlið sem starfsmenn Fornleifastofnunar Íslands hafa rannsakað að undanförnu? Meira
27. maí 2008 | Fastir þættir | 305 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji gæti skrifað heila bók um Evróvisjón, úrslit síðustu keppni og keppnisfyrirkomulag en ætlar ekki að eyða meiri tíma og orku í öll þau ósköp. Nóg hefur nú verið blaðrað og skrifað um keppnina. Meira

Íþróttir

27. maí 2008 | Íþróttir | 343 orð

„Alltaf að reyna að lauma mér framar“

Eftir Skúla Unnar Sveinsson í Serbíu skuli@mbl. Meira
27. maí 2008 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

„Barcelona vildi ekki taka áhættu“

EIÐUR Smári Guðjohnsen verður ekki með íslenska landsliðinu í knattspyrnu í leiknum gegn Walesverjum á Laugardalsvellinum annað kvöld en KSÍ fékk afsvar frá forráðamönnum Barcelona í gær. Meira
27. maí 2008 | Íþróttir | 179 orð

„Rifum okkur upp með sigurvilja og liðsheild“

Eftir Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is „VIÐ höfum spilað fínan fótbolta í sumar en mörkin hefur vantað, þannig að við höfum farið mikið yfir sóknarfærslur síðustu vikuna og það skilaði sér í dag. Meira
27. maí 2008 | Íþróttir | 952 orð | 1 mynd

„Stefnan sett á HM“

„ÉG var að pissa í glas til þess að Íslandsmetið verði gilt. Það er gaman að fara í lyfjapróf vegna þess að ég hef náð að bæta Íslandsmet. Meira
27. maí 2008 | Íþróttir | 203 orð

„Öftustu fjórir voru bara eins og sauðir úti á túni“

Eftir Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@hk.is „VARNARLEIKURINN var náttúrlega enginn í fyrri hálfleik og er þá alveg sama hvar þú lítur á völlinn hjá okkur. Meira
27. maí 2008 | Íþróttir | 333 orð

„Öll mörk og öll stig geta skipt máli“

Eftir Skúla Unnar Sveinsson í Serbíu skuli@mbl.is LEIKUR Serbíu og Íslands annað kvöld er mikilvægur fyrir íslenska liðið í baráttunni um að komast í úrslitakeppni Evrópumótsins. Meira
27. maí 2008 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Dómarar sem ná ekki þrekprófi fá ekki að dæma

AGANEFND Knattspyrnusambands Íslands mun í dag taka fyrir greinargerð frá Þóri Hákonarsyni, framkvæmdastjóra KSÍ, þar sem ummæli Guðjóns Þórðarsonar, þjálfara ÍA, eru til umfjöllunar. Meira
27. maí 2008 | Íþróttir | 321 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Franck Ribery , franski miðjumaðurinn í liði Bayern München , var besti leikmaðurinn í þýsku Bundesligunni en 268 leikmenn í deildinni tóku þátt í að velja besta leikmanninn í samvinnu við knattspyrnutímaritið Kicker . Ribery hlaut 57,8% atkvæðanna. Meira
27. maí 2008 | Íþróttir | 222 orð

Fólk sport@mbl.is

Veigar Páll Gunnarsson skoraði fyrra mark Stabæk þegar liðið sigraði Aalesund , 2:1, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Stabæk náði fjögurra stiga forystu með sigrinum. Veigar var mjög áberandi í sóknarleik Stabæk og kom liðinu yfir á 25. Meira
27. maí 2008 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Friðrik verður með Njarðvík

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is „ÉG fór í rannsókn hjá hjartalækni á dögunum og hann hefur gefið mér grænt ljós á að æfa aftur. Ég átti von á þessum fregnum síðar í sumar en það var ánægjulegt að fá þessi svör núna. Meira
27. maí 2008 | Íþróttir | 480 orð | 1 mynd

Gulir og glaðir

,,ÞEIR þora og skora“ sungu stuðningsmenn Grindvíkinga á Kópavogsvelli í gærkvöldi þar sem þeir sáu sína menn taka Breiðablik í bakaríið svo um munaði. Meira
27. maí 2008 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Indriði fyrir Ragnar

INDRIÐI Sigurðsson, leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Lyn, hefur verið valinn í íslenska landsliðið í knattspyrnu sem mætir Wales á Laugardalsvellinum annað kvöld, í stað Ragnars Sigurðssonar frá IFK Gautaborg sem dró sig úr hópnum vegna meiðsla. Meira
27. maí 2008 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Jón hitti illa í sigurleik Roma

JÓN Arnór Stefánsson skoraði 2 stig í 85:78-sigri Lottomatica Roma á útivelli gegn Air Avellino í undanúrslitum ítölsku A-deildarinnar í körfuknattleik á sunnudag. Meira
27. maí 2008 | Íþróttir | 427 orð

KNATTSPYRNA Breiðablik 3 Grindavík 6 Kópavogsvöllur, úrvalsdeild karla...

KNATTSPYRNA Breiðablik 3 Grindavík 6 Kópavogsvöllur, úrvalsdeild karla, Landsbankadeildin, mánudaginn 26. maí 2008. Mörk Breiðabliks : Nenad Zivanovic 17., Prince Rajcomar 76., Haukur Baldvinsson 80. Mörk Grindavíkur : Tomasz Stolpa 1. Meira
27. maí 2008 | Íþróttir | 257 orð

Margrét og Dóra glíma við meiðsli

Eftir Skúla Unnar Sveinsson í Serbíu skuli@mbl.is KVENNALANDSLIÐ Íslands í knattspyrnu kom til Kragujevac í Serbíu í gærkvöld en þar mætir það serbneska landsliðinu í riðlakeppni Evrópumótsins á morgun. Meira
27. maí 2008 | Íþróttir | 307 orð

Sjö komnir með keppnisrétt á ÓL í Peking

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is SJÖ íslenskir íþróttamenn hafa tryggt sér keppnisrétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í Peking í Kína í sumar. Meira

Annað

27. maí 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

60% munur á rúsínunum

Neytendasamtökin gerðu könnun á 500 g pakkningu af ljósum Nóa rúsínum. Mesti verðmunur reyndist vera 60,1%, þar sem lægsta verðið reyndist vera í Bónus en það hæsta í 11-11. Vert er að taka það fram að könnunin er ekki tæmandi. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

90 störf í kísil-verksmiðju

Tomhawk Development hefur lagt fram frummatsskýrslu um fyrirhugaða kísilverksmiðju í Helguvík. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 215 orð | 1 mynd

Að ganga hægt um gleðinnar dyr

Það er ekki ofsagt að Íslendingum hefur alltaf þótt gaman að hittast og skemmta sér. Oftar en ekki fylgir því áfengisneysla en það er ýmislegt sem ber að hafa í huga þegar glösum er lyft. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Af hverju ekki að sippa?

Að sippa er einföld og ódýr leið til að koma sér í form. Það þarf auk þess ekki að vera einföld og tilbreytingarsnauð hreyfing. Margir stinga nettu sippubandi í peysuvasa þegar þeir fara út að hlaupa til að auka við æfingarútínuna. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 164 orð | 1 mynd

Allir mega vera með!

„Fótboltafélag Íslands er með æfingar á vellinum við Austurbæjarskóla á laugardögum klukkan 12,“ segir Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdastýra félagsins. „Þetta eru fótboltaæfingar og hæfileikarnir skipta engu máli,“ bætir hún við. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Allt að 22 stiga hiti

Suðaustan 3-8 m/s, en 8-10 m/s syðst. Víða léttskýjað, en þokubakkar við suður- og austurströndina. Hiti yfirleitt 12 til 17 stig, en allt að 22 stigum á... Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 345 orð | 4 myndir

Allt eftir vexti og brjóstastærð

Nú fara Íslendingar að flykkjast á sólarstrendur og rennur sumum kalt vatn á milli skinns og hörunds við tilhugsunina um að spranga um á bikiní. Sprangið þarf þó síður en svo að vera alslæmt. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 127 orð | 1 mynd

Á bannlista hjá flugmönnum

Íslenskir flugmenn mega ekki nota nikótínlyfið Champix. Eins og 24 stundir greindu frá hefur bandarískum flugmönnum og flugumferðarstjórum verið bannað að nota lyfið. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Áfram bjartviðri

Sunnan og suðvestan 5-15 m/s úrkomulítið vestantil, en áfram bjartviðri NA- og A-lands. Hiti víða 10 til 15 stig, en allt að 20 stigum um landið... Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 250 orð | 1 mynd

Áhorfendur missáttir við pólitíkina

Það er gömul saga og ný að Oprah Winfrey er drottning allra spjallþáttastjórnenda í Bandaríkjunum, enda komast engir spjallþættir með tærnar þar sem þáttur hennar, The Oprah Winfrey Show , hefur hælana hvað áhorf varðar. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 43 orð

„Aurar eru ekki lengur lögeyrir á Íslandi. Síðuhaldari greiddi...

„Aurar eru ekki lengur lögeyrir á Íslandi. Síðuhaldari greiddi rússneska laginu atkvæði, eyddi 99,90 kr. til stuðnings nýju öxulveldi Pútíns. Í vetur hefur síðuhaldari kosið 10 sinnum og má því gera ráð fyrir að 1 kr. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 53 orð

„Í BB er verið að ræða um nauðsyn þess að reisa olíuhreinsunarstöð...

„Í BB er verið að ræða um nauðsyn þess að reisa olíuhreinsunarstöð og um fíflin sem tala gegn olíuhreinsunarstöð. Mér finnst gott að vera fífl. Ég mun aldrei berjast fyrir olíuhreinsunarstöð. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 48 orð

„...luku Íslendingar keppni í Evróvisjón með 64 stig. 37 þessara...

„...luku Íslendingar keppni í Evróvisjón með 64 stig. 37 þessara stiga eða 57% komu frá hinum Norðurlöndunum. Þau 43% sem út af standa komu frá hinum 37. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 352 orð | 5 myndir

„Setjið allt í skál og hrærið illa“

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is Það var ekki allt í drasli á Litla-Hrauni í gær þegar Margréti Sigfúsdóttur hússtjórnarskólastýru bar þar að. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 161 orð | 1 mynd

Bláber og trönuber góð

Á sumrin langar flesta að breyta mataræðinu og borða eitthvað léttara í maga. Tilvalið er að búa sér til alls konar góð salöt með grillmatnum eða ein og sér. Í salatið er þá gott að setja ýmislegt sem virkar eins og vítamínsprauta fyrir líkamann. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Bob Dylan gerði engar tilraunir til þess að kynna sér land og þjóð betur...

Bob Dylan gerði engar tilraunir til þess að kynna sér land og þjóð betur áður en hann kom fram í Laugardalshöll í gærkvöldi. Gamla goðið hékk allan tímann uppi á hótelsvítu sinni og tók því rólega áður en hann skemmti landsmönnum. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Borgarstjóri út á málefnin „Nei, þetta kom ekki á óvart,&ldquo...

Borgarstjóri út á málefnin „Nei, þetta kom ekki á óvart,“ segir Ólafur F. Magnússon borgarstjóri um vilja meirihlutans til að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Breytingar á vísitölu óheppilegar

„Út frá sjónarhóli Seðlabankans voru þessar breytingar óheppilegar,“ segir aðalhagfræðingur bankans um breytingar á útreikningi vaxta inn í verðbólgu frá árinu... Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 109 orð | 1 mynd

BSRB og SGS semja

Samkomulag náðist um að framlengja kjarasamninga aðildarfélaga BSRB og Starfsgreinasambands Íslands við ríkið um ellefu mánuði. Samkomulagið kveður á um nokkrar kjarabætur, en mörg stærri mál bíða næstu samningalotu. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd

Ciesielski verður Íslendingur

Sævar Marinó Ciesielski er einn þeirra sem allsherjarnefnd Alþingis leggur til að fái íslenskan ríkisborgararétt áður en Alþingi fer í sumarleyfi. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Ein lögga dugði ei til sakfellingar

Karlmaður sem ákærður var fyrir að aka bifreið gegn rauðu ljósi á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu í nóvember var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Hann neitaði sök. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Ekki áhyggjur af hlýnun

Íslendingar voru eina þjóðin sem ekki telur hlýnun andrúmslofts vera alvarlega ógn í nýlegri könnum sem Gallup hefur gert í 57 ríkjum. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 224 orð | 1 mynd

Ekki bara Tívolí

Fjölskyldan komin til Köben og búin að fá nóg af kandíflossi og rússibanaferðum? Þótt Tívolíið í Kaupmannahöfn standi alltaf fyrir sínu er fjöldi annarra barnvænna staða í borginni og nágrenni hennar sem er vel þess virði að heimsækja. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Ekki gleyma eyrunum

Gott er að geyma sólaráburð í ísskápnum þegar hann er ekki í notkun. Áður en hann er borinn á skaltu hrista brúsann vel þannig að kremið sé ekki kekkjótt. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 107 orð | 1 mynd

Ekki verið rætt á fundum formanna

Ekki er enn ljóst hvort forsætisráðherra mun leggja fram frumvarp um breytingu á lögum er varða eftirlaun ráðherra og þingmanna, en forystufólk ríkisstjórnararinnar lýsti því yfir í síðustu viku að slíkt frumvarp væri í smíðum. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 269 orð | 2 myndir

Ertu á réttri akrein?

Nú eru liðin rétt rúm 40 ár frá því að skipt var yfir í hægri umferð á Íslandi. Af því tilefni er ekki úr vegi að skoða með hvaða hætti ökumenn geta lagt sitt af mörkum svo umferðin sé nútímaleg, örugg og hröð. Hér eru heilræði þar um frá Umferðarstofu. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Fimm í leik

Fullt hús stiga og þrettán mörk í plús eftir þrjár umferðir er öfundsverður árangur en það er sú staða sem Valsstúlkur eru í í Landsbankadeildinni. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Flott Dalvík

Það var gaman að fylgjast með Dalvíkingum magna upp stemninguna í tengslum við Eurovision-keppnina um síðustu helgi. Við Valgerður Sverris fórum á laugardaginn úr Siglufjarðarafmælinu til Dalvíkur til að fanga stemninguna. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 517 orð | 1 mynd

Flókin frí frá hversdagsleikanum

Framundan eru frí frá vinnu og hversdagsleika. Ferðalög, jafnvel á framandi slóðir, meiri tími með fjölskyldu og vinum. Sumrin eiga að vera góður og uppbyggjandi tími, samt er það vitað að hjá sumum fjölskyldum veldur sumarið upplausn og streitu. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 116 orð | 1 mynd

Flugfélög fá ekki frest til að greiða

Bandarísk flugfélög verða nú að greiða fyrirfram fyrir flugvélaeldsneyti, að því er greint var frá á vefsíðunni e24.no sem vitnar í breska blaðið The Times. Þar segir að yfirleitt hafi olíufélögin veitt lán til tveggja eða þriggja vikna. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Fólínsýra talin mikilvægari

Fólasín, öðru nafni fólínsýra, er í flokki B-vítamína og rannsóknir hafa leitt ýmislegt nýtt í ljós um virkni þess. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Framhaldsskólalög áfram

Frumvarp menntamálaráðherra um heildarlög um framhaldsskóla var samþykkt til þriðju umræðu á Alþingi í gær. Þingmenn Framsóknarflokksins og Vinstri grænna báru upp tillögu um að frumvarpinu yrði vísað frá. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 115 orð | 1 mynd

Frá einum auðkýfing yfir í annan

Samkvæmt heimildum The Chicago Sun Times hefur leikarinn Robert Downey Jr. verið fenginn til að leika glaumgosann Hugh Hefner, stofnanda Playboy tímaritsins, í væntanlegri mynd um kappann en myndin hefur fengið vinnuheitið Playboy. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 229 orð | 1 mynd

Frestur stjórnvalda rennur út 11. júní

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir.is Þriggja manna lögfræðinefnd er enn að vinna svör við áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna um íslenska fiskveiðistjórnunarkerfið. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Fyrsta íslenska fjallamyndin

Sýning á fyrstu íslensku fjallamyndinni verður í kvöld í Háskólabíói. Hér er á ferðinni heimildarmynd um leiðangur Viðars Helgasonar og Ingvars Þórissonar á Ama Dablam, 6.856 m háan tind í Himalaja. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 350 orð | 1 mynd

Færri ungar óléttar

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 138 orð | 1 mynd

Fönix lendir á Mars

Bandaríska geimfarið Fönix hefur sent frá sér einstakar myndir frá Mars eftir að það lenti á norðurskauti reikistjörnunnar seint á sunnudagskvöldið. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 136 orð

Gagnrýna mat Skipulagsstofnunar

Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja, telur að Skipulagsstofnun hafi farið út fyrir lögbundið valdsvið sitt í áliti á mati á umhverfisáhrifum vegna Bitruvirkjunar. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 133 orð | 1 mynd

Garðurinn tekur á sig lit

Sumarblóm af öllum stærðum og gerðum bíða þess nú óþreyjufull að vera potað ofan í jörð af grænum fingrum. Blómin eru skemmtileg viðbót við annan gróður í garðinum og gæða hann lífi og lit. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 99 orð

Garðyrkjuskæruliðar fegra borgina

Áhugi fólks á garðyrkju tekur á sig ýmsar myndir. Undanfarinn áratug hefur hópur „garðyrkjuskæruliða“ sett mark sitt á Toronto með því að sá blómafræjum á völdum stöðum í borginni. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Gera hreint fyrir sínum dyrum

„Margir þeir sem hér eru hafa verið í neyslu í fjölda ára og þrif og matseld er þeim afar fjarlægt,“ segir Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður fangelsisins á Litla-Hrauni. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 77 orð | 4 myndir

Glæsilegur endapunktur

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Grikklandsævintýrið

Erfiðasta rallið á mótaskrá Alþjóðarallsambandsins ár hvert er BP Akrapolis-rallið í Grikklandi ár hvert. Það fer fram um komandi helgi og verður þar kynntur til sögunnar gjörbreyttur bíll frá Subaru. Hefur gengi þeirra síðastliðið ár valdið... Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Gripinn við ólöglegar veiðar

Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LIF, stóð togbát að meintum ólöglegum veiðum á laugardaginn. Báturinn var þá staddur að við svokallaða Lónsbugt við suð-austanvert landið. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 4 orð | 1 mynd

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@24stundir.is...

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@24stundir. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Gæðamáltíð á fjöllum

Þeim sem vilja halda eldamennskunni í hæsta gæðaflokki á fjöllum ætti að líka vel við þetta sett. Í því má finna pipar- og saltstauk, dósaopnara, lítið skurðbretti og steikingarspaða. Með þessum tólum ætti að vera hægt að galdra fram ljúffenga máltíð. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Heimahjúkrun í Ísafjarðarbæ

Þjónustuhópur aldraðra í Ísafjarðarbæ vinnur að undirbúningi samþættingar á heimahjúkrun Heilbrigðisstofnunar Ísafjarðarbæjar og heimaþjónustu Ísafjarðarbæjar, að því er fram kemur í frétt fréttavefnum bb.is. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 415 orð | 1 mynd

Heitt í kolunum í orkumálum

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir.is Útlit er fyrir að frumvarp Össurar Skarphéðinssonar um ýmsar breytingar á orku og auðlindalögum verði samþykkt áður en þingið fer í sumarfrí. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 336 orð | 1 mynd

Hellingur af vítamínum

Brátt byrja hillur matvörubúðanna að svigna undan fersku grænmeti og ávöxtum. Hér eru nokkrar nýjar og ferskar hugmyndir fyrir sumarið. Guðamatur Forn-Egyptar ræktuðu ekki einungis aspas heldur færðu hann einnig guðum sínum. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 551 orð | 3 myndir

Hjólað í borginni

Oddný Sturludóttir, Guðný Steina Pétursdóttir og Björgvin Helgi Hjartarson nota öll hjól á hverjum degi. Þau hafa hvert sinn háttinn á. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 255 orð | 1 mynd

Hluti af endurhæfingu fanga

„Hér búa 11 menn saman á deild og það er alger nauðsyn að þeir læri að taka tillit hver til annars og læri eðlilega umgengni inni á heimilinu,“ segir Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður fangelsisins á Litla-Hrauni, um húsverkakennslu nöfnu... Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 17 orð

Hraun tilbúin með aðra breiðskífu

Hljómsveitin Hraun hefur lokið vinnslu á annarri breiðskífu sinni er var að mestu tekin upp á... Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Hræsni

Maður furðar sig á hræsni Samfylkingarinnar, hvað hún getur gengið langt. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd

Húsnæði hækkar

„Húsnæðisverð á Bretlandseyjum hélt áfram að lækka í maí og nú hefur húsnæðisverð þar lækkað átta mánuði í röð,“ segir í Vegvísi Landsbankans. Meðalhúsnæðisverð lækkaði um 0,5% í maí og sé rúm 172 þúsund... Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 98 orð

Hvernig má lækka eldsneytiskostnað heimilanna?

Skutlið verður sífellt dýrara eins og fram kom í 24 stundum á föstudag. Á einu ári hefur bensínlítrinn hækkað úr 122 krónum í 159,2 krónur. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 16 orð

Ísland heldur áfram í Eurovision

Þórhallur Gunnarsson segir það ekki koma til greina að hætta, þrátt fyrir almenna óánægju með... Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Jákvæðni á 2A

Einungis þrír menn hafa þurft að yfirgefa vímulausu deildina eða meðferðardeildina, 2A, á LitlaHrauni síðan hún var stofnuð fyrir tæpum 7 mánuðum. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Kafarar borgi hluta björgunarkostnaðar

Áströlsk yfirvöld hafa lagt til að tveir útlenskir kafarar, sem var bjargað eftir að hafa rekið á sjó í átján tíma, greiði hluta björgunarkostnaðarins. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 222 orð | 1 mynd

Kaupum minni bíla!

Stórir jeppar aka um götur hér á landi og skiptir þá engu hvort eigandinn fer nokkurn tímann út fyrir malbik. Öll bílastæði í höfuðborginni eru full, bílar standa uppi á gangstéttum og umferðareyjum og hálfir inn í garða. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 256 orð | 3 myndir

Kemur ekki til greina að hætta

Eftir Björn Braga Arnarsson bjornbragi@24stundir.is „Ég sé enga ástæðu til þess að hætta að taka þátt. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 287 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

L eikskólaboð ríkisstjórnarinnar á eins árs afmælinu lagðist misjafnlega í fólk. Sumum fannst sætt að sjá ráðherrana okkar í leikskólastellingum með falleg smábörn sér við hlið. Öðrum fannst það væmið og jafnvel klígjulegt. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 197 orð | 2 myndir

Klúðraði ljósritun leikskýrslunnar

„Ég þóttist geta hugsað um tvo hluti í einu en það virkaði ekki,“ sagði Benedikt Bóas Hinriksson, fjölmiðlafulltrúi Vals, sem gleymdi frumriti leikskýrslunnar úr leik Vals og Fjölnis í ljósritunarvélinni og olli þannig 10 mínútna seinkun á... Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Kópur fluttur milli landshluta

Ungur og yfirgefinn selskópur fannst í fjörunni við Patrekshöfn á laugardag. Að því er fram kemur á Patreksfjarðarvefnum er líklega um að ræða 1-3 vikna gamlan útselskóp. Honum var gefið nafnið Patrekur. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Kvíða fríinu

Salbjörg Bjarnadóttir geðhjúkrunarfræðingur segir að sumarfríið geti orsakað kvíða hjá fjölskyldum, sérstaklega ef fjárhagurinn er knappur, en þá sé hægt að fara í frí sem kostar ekki mikið en gleður... Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 172 orð | 1 mynd

Leiðir til að léttast

Á vefsíðunni www.runnersworld.com er að finna margs konar fróðleik fyrir hlaupara, þar á meðal þessi heilsuráð sem gott er að hafa á bak við eyrað: – S kerðu fæðuna bara niður um 100 kaloríur á dag. Þá ættirðu að léttast um u.þ.b. 5 kg á ári. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 137 orð | 1 mynd

Leikur bolta sem hentar okkur

„Það er fínt að fá leiki sem þessa og ég met möguleikana ágæta að ná góðum úrslitum enda leika þeir bolta sem hentar okkur vel,“ segir Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, en annað kvöld mætir íslenska landsliðið... Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 14 orð

Ljósritunarklúður seinkaði leik Vals

Benedikt Bóas Hinriksson seinkaði opnunarleik Vals vegna þess að hann gleymdi leikskýrslu í... Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 386 orð | 1 mynd

Maður verður að rækta garðinn sinn

Það er nauðsynlegt að undirbúa jarðveginn vel áður en menn leggja í ræktun matjurta. Akrýldúkur gerir sitt gagn og góð umhirða er mikilvæg, ekki síst á meðan plönturnar eru að ná sér á strik. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Með heimþrá Brúðuleikhússtjórinn Hjörleifur Jónsson, sem ferðast hefur...

Með heimþrá Brúðuleikhússtjórinn Hjörleifur Jónsson, sem ferðast hefur um allt land með sýninguna Smaragðsdýpið mikla, segist ekki tekinn við af Brúðubílnum, en sé feginn því að vera fluttur heim á ný. „Nei Brúðubíllinn stendur alltaf fyrir sínu. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Með sérstöðu

Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknar, hefur talað fyrir því að flugvöllurinn verði færður út á Löngusker. Ef Lönguskerjaleiðin verður ekki farin þá kæmi mér ekki á óvart að Óskar telji flugvöllinn eiga að vera áfram í Vatnsmýrinni! Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Með símsvara á heilanum

Tæplega fertugur Japani hefur verið handtekinn fyrir að hringja um 500 sinnum í gjaldfrjálst símanúmer matvælafyrirtækis í Tókýó þar sem hann vildi hlusta á rödd símsvarans. Hiroyuki Nomoto varði um 3. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Mega eignast annað barn

Stjórnvöld í Kína hafa ákveðið að heimila fólki að eignast fleiri en eitt barn í kjölfar jarðskjálftans sem reið yfir Sichuan-hérað fyrir tveimur vikum. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 89 orð

Mest viðskipti í Kauphöll OMX í gær voru með bréf Kaupþings, fyrir um...

Mest viðskipti í Kauphöll OMX í gær voru með bréf Kaupþings, fyrir um 646 milljónir króna. Mesta hækkunin var á bréfum Færeyjabanka, eða 1,64%. Bréf Century Aluminum hækkuðu um 1,11% og bréf Teymis um 0,60%. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 291 orð | 1 mynd

Mikil flóðahætta

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Kínverskir hermenn flytja nú sprengiefni um Sichuan-hérað til að reyna að losa þau stöðuvötn sem mynduðust eftir skjálftann mikla fyrir hálfum mánuði. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 312 orð | 1 mynd

MS-sjúklingur beið í tíu tíma eftir flugi

„Honum leið hræðilega allan tímann og bar sig mjög illa. Hann gat hvergi komið sér vel fyrir í flugstöðinni og þetta voru því langar tíu klukkustundir fyrir sextugan fatlaðan mann. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 415 orð | 1 mynd

Muna að þurrka vel á milli tánna eftir sund

Fótsveppir eru algengt vandamál á Íslandi og á Norðurlöndum. Sveppirnir eru hvimleiðir en auðvelt er að vinna bug á húðsveppum á tám og ýmislegt er hægt að gera til að minnka líkurnar á smiti. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 419 orð | 3 myndir

Mælir með Íran sem ferðamannastað

Mörður íslenskufræðingur fór á dögunum til Írans með ferðafélagi Jóhönnu Kristjónsdóttur ásamt tuttugu manns. Ferðin stóð í tvær vikur og heilluðust ferðalangarnir af landi og þjóð. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Mörður í Íran

Mörður Árnason fór með hópi Íslendinga til Írans á dögunum og heillaðist af landi og þjóð. Hann segir að matur hafi verið góður, frábærir ávextir og hnetur og súkkulaðigerð í... Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 204 orð | 1 mynd

Naut ekki aðstoðar lögmanns

Hæstiréttur felldi í gær úr gildi úrskurð dómsmálaráðuneytisins um að framselja pólskan karlmann til heimalands síns þar sem hann naut ekki lögmannsaðstoðar við meðferð málsins. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 279 orð | 1 mynd

Náttúrulegar og lífrænar vörur

Kynning Almennt er fólki sífellt meira umhugað um náttúruna, líkamann og það sem sett er ofan í hann. Að sama skapi er nauðsynlegt að vera vakandi fyrir því hvað er sett á húðina þar sem allt sem borið er á líkamann fer í blóðrásina. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 234 orð | 1 mynd

Náttúrulegar og umhverfisvænar

Kynning Í Weleda-vörunum er sameinað meira en 80 ára reynsla af lækningajurtum og áhrifum þeirra á líkamann og nútímavöruþróun. Til að ná fram sem mestum vörugæðum er hráefnið valið af kostgæfni með hagsmuni manns og umhverfis í huga. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 98 orð | 1 mynd

Nestið lofar góðu

Þeir sem eru í ströngu aðhaldi lenda oft í því að freistast í mötuneytinu af freistingum ýmsum. Ráð við því er að breyta út af venjum og smyrja sér hollt og gott nesti til að taka með sér til vinnu. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 32 orð

NEYTENDAVAKTIN Ljósar rúsínur frá Nóa, 500 g Verslun Verð Verðmunur...

NEYTENDAVAKTIN Ljósar rúsínur frá Nóa, 500 g Verslun Verð Verðmunur Bónus 278 Fjarðarkaup 298 7,2 % Krónan 329 18,4 % Melabúðin 415 49,3 % 10-11 439 57,9 % 11-11 445 60,1... Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 109 orð | 1 mynd

Nokkrir bitar af sætindum er nóg

Flestir kannast við að finna fyrir sætindaþörf seinnipartinn eða á kvöldin og margir láta gjarnan undan þessari þörf. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 65 orð | 4 myndir

Nýjasta Diesel-tískan afhjúpuð á NASA

Gallabuxur í tonnavís ásamt litríkum klæðum voru til sýnis á sviði NASA síðastliðið föstudagskvöld. Tískusýningin var liður í Splash-partíum sem hafa nokkur verið haldin að undanförnu. Þetta tiltekna partí var haldið í samstarfi við Nova. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Nýtt myndband Leoncie við lagið „Enginn þríkantur hér“ hefur...

Nýtt myndband Leoncie við lagið „Enginn þríkantur hér“ hefur hlotið töluvert umtal frá því að hún hlóð því upp á netið á sunnudag. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 296 orð | 1 mynd

Of feitir borða minna af fiski og grænmeti

„Of feitir einstaklingar á aldrinum 20-40 ára borða enn minni fisk en aðrir Íslendingar,“ segir Óla Kallý Magnúsdóttir næringarfræðingur sem rannsakar áhrif mismunandi leiða í næringarmeðferð fyrir unga, fullorðna og of feita Íslendinga. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 305 orð | 1 mynd

Orð án efnda ekki trúverðug

Sívaxandi verðbólga undanfarnar vikur og mánuði var ástæða þess að Sjúkraliðafélag Íslands ákvað að vera í samfloti með öðrum félögum innan BSRB við gerð nýs kjarasamnings. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 491 orð | 2 myndir

Ójöfnuður lífeyrisréttinda

Það er með ólíkindum að meirihluti alþingismanna skuli vera því samþykkur að launafólk sé dregið í dilka í innvinnslu lífeyrisréttinda. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 268 orð | 1 mynd

Persónuleg þjónusta

Kynning Oft hægist um á líkamsræktarstöðvum á sumrin enda virðist fólk þá hafa minni áhuga á hreyfingu innandyra. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Próf í júlí

Frá og með fyrsta júlí geta keppendur á evrópsku mótaröðinni í golfi átt von á að vera boðaðir í lyfjapróf strax að leik loknum en ekki þykir útilokað að íþróttamenn í þeirri grein noti lyf til að bæta gengi sitt og á nú að taka það föstum tökum. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Púlsmælir fyrir betri árangur

Hvort sem æfingar eru stundaðar heima við eða á líkamsræktarstöð er nauðsynlegt að eiga góðar græjur til að fylgjast með árangri. Ein af þeim góðu græjum sem gott er að eignast er góður púlsmælir með klukku. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 345 orð | 1 mynd

Rafræn slysahætta á Nesinu

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Vandamál hafa komið upp vegna nýrra rafrænna hliða í Sundlaug Seltjarnarness. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

Rafræn slysahætta á Nesinu

Rafræn hlið með augnskönnum sem nýlega voru sett upp í Seltjarnarnesslaug auka slysahættu barna. Þau ná ekki upp í skannann og eru dæmi um að hliðin hafi lokast á börn. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 173 orð | 2 myndir

Rannsakaðu okkur!

Allsherjar spennufall hrjáir íslensku þjóðina þessa dagana. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Rokkarar „Við félagarnir í Númer Núll gáfum út plötuna...

Rokkarar „Við félagarnir í Númer Núll gáfum út plötuna „Lykill að skírlífsbelti“ á platdaginn 1. apríl og nú er komið að því að halda útgáfutónleika,“ segir Gestur Guðnason, gítarleikari tríósins. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 726 orð | 2 myndir

Rökþrota fullyrðingar

Það er ekkert óvenjulegt við það að misskilja það sem sagt er, og það sem ritað er, það er hinsvegar afar óvenjulegt og að sama skapi einstaklega ótrúverðugt að misskilja sjálfan sig. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 72,47 -0,03 GBP 143,70 -0,03 DKK 15,33 -0,11 JPY 0,70 -0,30...

SALA % USD 72,47 -0,03 GBP 143,70 -0,03 DKK 15,33 -0,11 JPY 0,70 -0,30 EUR 114,39 -0,11 GENGISVÍSITALA 146,78 -0,10 ÚRVALSVÍSITALA 4. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Samkvæmt monitor.is stal eiginkona Johns Fogerty ýmsum munum úr...

Samkvæmt monitor.is stal eiginkona Johns Fogerty ýmsum munum úr baksviðsherbergi Laugardalshallarinnar að tónleikum loknum. Þar á meðal DVD-myndum sem tónleikahaldarar höfðu fengið að láni frá Senu. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 85 orð

Samstaða vegna flóttamanna

Samstaða vegna flóttamanna Bæjarbúar á Akranesi fjölmenntu á fund bæjarstjórnar með flóttamannanefnd síðdegis í gær. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 194 orð | 1 mynd

Segir breytingar óheppilegar

„Út frá sjónarhóli Seðlabankans voru þessar breytingar óheppilegar enda töldum við þær ekki til góðs á sínum tíma,“ segir Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, um breytingar á útreikningum vaxtakostnaðar inn í verðbólgu sem... Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Seinagangur sjávarútvegsráðuneytis

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar gagnrýnir seinagang sjávarútvegsráðuneytisins við úthlutun byggðakvóta. Á fundi bæjarstjórnar 22. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 295 orð | 1 mynd

Skemmtilegra en að dæla bensíni

Tölvuleikir viggo@24stundir.is Haze er í grunninn býsna hefðbundinn skotleikur. Leikmenn fara í hlutverk Shane Carpenter, hermanns hjá fyrirtækinu Mantel, en það fyrirtæki er stærsti einkaaðilinn í stríðsrekstri framtíðarinnar. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Skemmtilegt á sumarkvöldum

Línuskautar eru þægilegir til að komast fljótt á milli staða og margir nýta sér þennan kost. Það er góð hreyfing að vera á línuskautum og tilvalið að skella sér á góðan stíg eftir vinnu eða kvöldmat og skauta á fallegum sumarkvöldum. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 324 orð | 1 mynd

Skemmtilegt sameiginlegt áhugamál

Tilvalið er fyrir samstarfsfólk sem vinnur kyrrsetuvinnu að hreyfa sig saman að degi loknum. Hjá Fjárstoð starfa nokkrir fræknir göngugarpar sem ganga saman á fjöll og undirbúa sig sumir hverjir nú undir stórvirki. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 52 orð

Skuldabréf seld fyrir 6 milljarða

Skuldabréfaútboði Marel Food Systems hf. sem fram fór dagana 22. og 23. maí síðastliðinn er lokið. Seld voru skuldabréf fyrir 6 milljarða króna, 52 milljónir evra. Verðbréfamiðlun Landsbanka Íslands hf. hafði umsjón með sölu skuldabréfanna. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Sniglum úthýst

Sniglum má halda frá matjurtagörðum með því að setja þykkt lag af grófum sandi eða möl í kringum garðinn. Aðrir grafa plastílát í moldina á jöðrum beðsins. Í þau er síðan hellt svolitlum bjór eða pilsner sem sniglarnir sækja... Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Starfsfólk hissa á farandblómakeri

Stór blómaker við útidyr Laugalækjarskóla sem var sett var upp fyrir 1-2 hverfafund borgarstjóra í byrjun maí var fjarlægður í síðustu viku. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 383 orð

Stjórnin ársgömul

Ríkisstjórnin er ársgömul og segir Geir H. Haarde forsætisráðherra að hún hafi náð að setja 80% af stefnumálum sínum á dagskrá. En hvað stendur upp úr á þessum tímamótum? Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 128 orð | 1 mynd

Streita er fitandi

Krónísk viðvarandi streita stuðlar að offitu vegna þess að umbunarkerfi heilans hvetur til ofáts og er máttugra en meðvitaðar þarfir okkar um að bæta heilsu og útlit. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 105 orð

STUTT Hnífstungur 19 ára piltur liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir...

STUTT Hnífstungur 19 ára piltur liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að hann var stunginn með hnífi á East Ham-lestarstöðinni í Lundúnum á sunnudagskvöld. Þá var 18 ára piltur stunginn til bana utan við krá í Lundúnum á föstudagskvöld. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 133 orð | 1 mynd

Sumarið er komið norður

„Nú glaðnar heldur betur yfir okkur hérna enda er veðrið frábært,“ segir Elín H. Gísladóttir, forstöðumaður Sundlaugar Akureyrar. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 379 orð | 1 mynd

Til heiðurs skáldinu

Eins og undanfarin tvö sumur verða tónleikar í stofunni á Gljúfrasteini alla sunnudaga klukkan 16. Tónleikarnir eru haldnir til þess að heiðra minningu skáldsins sem var mikill tónlistarunnandi og stóð sjálfur fyrir fjölda tónleika í stofunni á sínum tíma. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 183 orð | 3 myndir

T íðindi um hugsanleg og óhugsanleg leikmannakaup berast nú úr hverjum...

T íðindi um hugsanleg og óhugsanleg leikmannakaup berast nú úr hverjum afkima fótboltans á fætur öðrum. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 151 orð | 1 mynd

Tollvörður gaf dóp

Afar sérstakt og óheppilegt atvik átti sér stað á Narita-flugvellinum í Tókýó í fyrradag. 38 ára gamall tollvörður ákvað að nota nýstárlega og ólöglega aðferð til að þjálfa fíkniefnahund og vildi veita honum raunverulega reynslu af leitarstörfum. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 117 orð | 1 mynd

Tólf ára í hormónameðferð

Dómari í Ástralíu hefur vakið deilur eftir að hann heimilaði tólf ára stúlku að stíga fyrsta skrefið í þá átt að skipta um kyn. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 559 orð | 1 mynd

Um 70% opinberra starfsmanna eru konur

Í dag vinna rúmlega 60 þúsund manns hjá hinu opinbera, af þeim eru 42 þúsund konur. Þetta er fjölmennur hópur, ekki síst í því samhengi að heildarfjöldi kvenna á íslenskum vinnumarkaði er 80 þúsund. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Undirbúi að taka við af Brown

Nánustu samstarfsmenn Davids Miliband, utanríkisráðherra Bretlands, hafa hvatt hann til að undirbúa framboð til formennsku í Verkamannaflokknum missi Gordon Brown traust framámanna flokksins. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 149 orð | 1 mynd

Úr hafnaboltanum í boxið

Hafnaboltagoðsögnin José Canseco reynir nú að endurheimta fyrri frægð sína en það hyggst hann gera með því að stíga inn í hnefaleikahringinn. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Úr leik

Kristján Einar Kristjánsson ökuþór féll úr keppni í sjöunda mótinu í bresku Formúlu 3 keppninni sem fram fór í gær en Kristján varð sem kunnugt er þriðji í síðustu keppni á Monza brautinni á Ítalíu. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Vatnslosandi sumardrykkur

Sumum reynist erfitt að drekka eins mikið af vatni og ráðlagt er, þrátt fyrir góðan vilja. Þá getur verið gott að drekka annan vökva, sem þó inniheldur mikið vatn. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 209 orð | 1 mynd

Vatnsmelónur hjálpa til

Mannslíkaminn getur lifað í nokkrar vikur án matar en aðeins nokkra daga án vatns. Mikilvægt er að drekka nóg af vatni og gott að venja sig á að drekka það sem oftast á matmálstímum þannig að maður þurfi ekki að hafa mikið fyrir drykkjunni. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 413 orð | 1 mynd

Verðbólgan eykst enn

Eftir Magnús Halldórsson magnush@24stundir.is Tólf mánaða verðbólga mælist nú 12,3 prósent samkvæmt nýjustu útreikningum frá Hagstofu Íslands. Verðbólga hefur ekki mælst meiri í átján ár en hún hækkar um 0,5 prósentustig frá því í síðasta mánuði. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 132 orð | 1 mynd

Veruleg fækkun íbúðalána

Íbúðalán innlánsstofnana í apríl voru 104 talsins samanborið við 461 í sama mánuði í fyrra, að því er fram kemur í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis. Íbúðalán innlánsstofnana í apríl sl. voru því 23% af því sem þau voru í apríl í fyrra. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Vill heimild til milljarðaláns

Ríkissjóði verður heimilt að taka allt að 500 milljarða króna lán, annað hvort í krónum eða erlendum gjaldmiðli, samkvæmt frumvarpi ríkisstjórnar. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

VÍ gagnrýnir orkufrumvarpið

Viðskiptaráð Íslands hvetur löggjafann til að samþykkja ekki orkufrumvarp iðnaðarráðherra. Í yfirlýsingu frá viðskiptaráði er bent á að frumvarpið treysti í sessi eignarrétt hins opinbera yfir orkuauðlindum og orkufyrirtækjum. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 417 orð | 2 myndir

Yfir 600 innbrot á heimili

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 338 orð | 1 mynd

Þögnin sem samskiptavopn

Dægurlagasveitin Hraun hefur lokið við upptöku á annarri breiðskífu sinni. Sú á að heita Silent Treatment og kemur út snemma í næsta mánuði. Liðsmenn eru stoltir. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Æði í grenningargleraugum

Japanska fyrirtækið Yumetai hefur hafið framleiðslu á sólgleraugum með bláum glerjum sem draga úr matarlyst. Sú vísindalega skýring er á bak við gleraugun að blár litur hjálpi til við að draga úr matarlyst. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 225 orð | 1 mynd

Æfðu kyrrð

Létt og leikandi, hugsar þú ef til vill með þér er þú horfir á æfingar í ætt við Thai Chi. Æfingarnar líta út fyrir að vera áreynslulausar og þeir sem leika þær eftir líta út fyrir að búa yfir eðlislægum og náttúrulegum þokka. Meira
27. maí 2008 | 24 stundir | 376 orð | 2 myndir

Örlagavaldur Íra

Írar voru meðal fyrstu Evrópuþjóða til að taka upp kartöflurækt til manneldis. Þjóðfélagslegar aðstæður á Írlandi voru vægast sagt skelfilegar á sautjándu og átjándu öld og reyndar alveg fram á þá tuttugustu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.