Greinar sunnudaginn 8. júní 2008

Fréttir

8. júní 2008 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Auratal

ÞAÐ verður víst seint ofbrýnt fyrir neytendum að skoða verðmerkingar vel og taka ekki hlutunum sem gefnum. Meira
8. júní 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

„Réttu mér sleggjuna“

ÞAÐ er eins gott að samstarfsmaðurinn missi ekki sleggjuna þegar höfuðið er teygt upp úr götunni í kringumstæðum sem þessum. Meira
8. júní 2008 | Innlent - greinar | 251 orð | 1 mynd

Draumaflíkin á Netinu

Fátt er jafnskemmtilegt þegar maður hefur tíma aflögu en að skoða hvað netverslanir hafa upp á að bjóða. Það er gaman að láta sig dreyma um fallegar hönnunarvörur og aldrei að vita nema maður detti á eitthvað alveg einstakt. Meira
8. júní 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð

Enginn grís hjá Glitni

UNGUR maður ætlaði nýlega að hefja sparnað en þegar hann hugðist fá sparibauk hjá Glitni voru þeir allir búnir. Meira
8. júní 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð

ESB hlúir að lífrænu

ÞAÐ gæti orðið hagfellt út frá hagsmunum lífræns landbúnaðar að Ísland gengi í Evrópusambandið. Það myndi hvetja til lífrænnar þróunar og styrkja samkeppnisstöðu íslenskra framleiðenda. Þetta er skoðun Gunnars Á. Gunnarssonar hjá vottunarstofunni Túni. Meira
8. júní 2008 | Innlendar fréttir | 270 orð

Fara kennarar í haust?

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „ÞAÐ er mjög þungt hljóð í okkar fólki. Meira
8. júní 2008 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Fjárfesting til framtíðar

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
8. júní 2008 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Frestun ekki inni í myndinni

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra segir ekki inni í myndinni að fresta byggingu nýja háskólasjúkrahússins, líkt og haft var eftir Gunnari Svavarssyni, formanni fjárlaganefndar í Morgunblaðinu í gær. Meira
8. júní 2008 | Innlent - greinar | 1892 orð | 4 myndir

Gaukshreiður Heiðu

Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl.is Það er til svo margs konar vændi. Stjórnmálamenn eru mestu hórur í heimi. Þeir skipta um skoðun fyrir peninga,“ sagði Heidi Fleiss m.a. á bandarísku sjónvarpsstöðinni Fox 11. mars sl. Meira
8. júní 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð

Glitnir fær netbankapeninginn

MENNIRNIR sem sýknaðir voru af ákæru um að hafa misnotað gjaldeyrisviðskiptakerfi Glitnis fá ekki peninginn til baka. Þeir höfðu áður lýst yfir áhuga á að láta fjármunina renna til góðgerðarmála. Meira
8. júní 2008 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Gætu spilað vikum saman

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is FJÖLMÓT í tölvuleikjaspilun stendur yfir í Egilshöll, en því lýkur í dag, sunnudag. Mótið ber heitið Kísildalur Open og þátttakendur eru um 400 talsins. Þetta þykir nokkuð frumleg leið til að fagna komu sumars. Meira
8. júní 2008 | Innlent - greinar | 590 orð | 1 mynd

h100 skapar sérstöðu

Hönnun á hundrað heitir verkefni þar sem átta hönnuðum/hönnuðahópum og átta framleiðslufyrirtækjum í Hafnarfirði er stefnt saman. Afrakstur þess verður settur á sýningu í september. Verkefnisstjóri er Hrafnkell Birgisson. Freysteinn Jóhannsson talaði við hann. Meira
8. júní 2008 | Innlent - greinar | 1245 orð | 2 myndir

Hausinn fer hraðar en skrokkurinn

Eiríkur Þorsteinsson er sennilega elsti leikmaðurinn í sænsku knattspyrnunni. Hann lék þrjá landsleiki fyrir Ísland árið 1974, en leikur nú fyrir Borås. Ágúst Ingi Jónsson hitti fótboltastrákinn úr Bústaðahverfinu. Meira
8. júní 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Hneggjað undan vindi á Hvanneyri

ÞÝÐARI vindar leika nú um íslensk hross en þau þurftu að venjast í haust og fram á útmánuði. Eflaust hefur þó ekki væst um hrossin á Hvanneyri í vetur, sem sneru afturendanum upp í vindinn þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið hjá. Meira
8. júní 2008 | Innlent - greinar | 1097 orð | 2 myndir

Hver klúðraði framboðinu?

Stjórnmál | Hillary Clinton virtist um tíma ósigrandi en laut að lokum í lægra haldi fyrir Barack Obama. Leitin að blóraböggli er hafin. Meira
8. júní 2008 | Erlendar fréttir | 537 orð | 2 myndir

Í flóttamannavíti í Írak

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Staða flóttamanna í Írak er slæm og fer versnandi. Þetta er niðurstaða Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Meira
8. júní 2008 | Innlendar fréttir | 705 orð | 3 myndir

Keilir setur markið hátt

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is Suðurnes | Á veggjum eru málaðar myndir eftir bandarísk ungmenni og á göngum eru skápar eins og þeir sem sjást í gagnfræðiskólum í amerískum unglingamyndum. Meira
8. júní 2008 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Kennslan alfarið á ensku

HÁSKÓLINN á Bifröst mun frá og með næsta hausti bjóða upp á nám í viðskiptafræði sem alfarið verður kennt á ensku í því skyni að höfða meðal annars til fólks af erlendum uppruna hér á landi sem og til fólks sem er búsett erlendis. Meira
8. júní 2008 | Innlent - greinar | 1490 orð | 4 myndir

Listin verður í askana látin

Skýrsla um nýjan skóla; Listmenntaskóla Íslands, bíður örlaga sinna á borði menntamálaráðherra. Freysteinn Jóhannsson ræddi við annan skýrsluhöfundinn; Sölva Sveinsson. Meira
8. júní 2008 | Innlent - greinar | 689 orð | 2 myndir

Ljósmyndir sem koma að sök

Ein er sú gerð mynda sem fullyrða má að enginn vilji af sér eiga eða af vita. Verst þykir þegar slíkar myndir leka á netið eins og stundum gerist þegar frægt fólk á í hlut. Meira
8. júní 2008 | Innlent - greinar | 1765 orð | 1 mynd

Með lífrænt í lúkunum

Miklar breytingar hafa orðið á lífræna markaðinum á Íslandi undanfarin ár. Á það við um vöruframboð, strauma og viðhorf. Orri Páll Ormarsson skrifar að þessi markaður hafi sérstöðu að því leyti að allar vörur eru vottaðar og gildir það um allan feril vörunnar til pökkunar. Meira
8. júní 2008 | Innlent - greinar | 713 orð | 3 myndir

Móðirin sem mótaði Obama

*Pabbinn vildi dreng og skírði hana Stanley *Fyrsta morgunverkið var að kenna Obama *Hún varði ævi sinni að mestu í Indónesíu *Fyrri eiginmaður hennar var frá Kenýa Meira
8. júní 2008 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Mun betri horfur í arnarvarpi en í fyrra

„Horfur í varpi eru mun betri en í fyrra,“ segir Kristinn Haukur Skarphéðinsson, fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Í fyrra hafi 34 pör verpt en í ár sé vitað um 43 hreiður. Meira
8. júní 2008 | Innlendar fréttir | 96 orð

Náttúran minnir á sig

„NÁTTÚRAN var aðeins að minna á sig. Það kom smá hrina sem nú er aftur í rénum,“ segir Steinunn S. Jakobsdóttir, sviðsstjóri eðlisfræðisviðs Veðurstofu Íslands. Meira
8. júní 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Níu lög keppa til úrslita í júlí

Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Vökulögin 2008 er dægurlagakeppni sem haldin verður í tengslum við fjölskyldu- og menningarhátíðina Húnavöku sem fram fer um miðjan júlí á Blönduósi. Meira
8. júní 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Of margir syngja á ensku

„VIÐ eigum úrvalsfólk og efri gæðamörkin hafa hækkað mikið síðan ég byrjaði að hlusta á íslenska tónlist. Það að eiga manneskju eins og Björk Guðmundsdóttur er mikilvægt. Meira
8. júní 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Reyndu að leggja rúmar átta rastir að baki

SVITI og regnvatn lak af 16 langhlaupurum í Fossvogsdal, Elliðaárdal og Bryggjuhverfi í gær, laugardag. Það var heldur engin smávegalengd sem fólk var að spreyta sig á, heldur 100 kílómetrar, hvorki meira né minna. Meira
8. júní 2008 | Innlent - greinar | 3242 orð | 8 myndir

Rokkamma -með sínu lagi

Sem krakki á Selfossi hlustaði hún alltaf á óskalagaþætti á gömlu Gufunni. Hún eignaðist fyrstu plötuna 1963 og árið eftir keypti hún Bítlaplötu í félagi við systur sína. Svo kom plötuspilari á heimilið og fleiri plötur, sem hún spilaði aftur og... Meira
8. júní 2008 | Innlent - greinar | 1358 orð | 4 myndir

Safn um samvisku Evrópu

Flókin sjálfsmynd Berlínar er komin í nýjan samsettan ramma og andlit hennar breytist daglega að mati Ragnars Halldórssonar sem las söguna í söfnum, byggingum, listum og menningu borgarinnar. Meira
8. júní 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Sköpun og sjálfstæði í listmenntaskóla

Hugmyndir eru um að listmenntaskóli fái inni í núverandi húsnæði Háskólans í Reykjavík. Ef af verður mun Listmenntaskóli Íslands taka til starfa 2010 og er reiknað með um 850 nemendum á ári. Meira
8. júní 2008 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Stórslys æft í Færeyjum

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is „VIÐ bíðum bara og vitum ekki hvað hendir okkur. Meira
8. júní 2008 | Innlent - greinar | 1661 orð | 3 myndir

Sögur, gen og tungu málið

Fyrir nokkru kom hingað þekktur breskur erfðafræðingur, Stephen Harding að nafni. Flutti hann fyrirlestur í boði Háskóla Íslands sem nefndist Á höttunum eftir íslenskum genum í gömlu Liverpool. Meira
8. júní 2008 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Tæknin getur létt þingmönnum lífið

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is ÞINGMENN eru þjakaðir af vinnu, burðast með bunka af skjölum um þingsali og þurfa oft að taka vinnuna með sér heim. Meira
8. júní 2008 | Innlent - greinar | 748 orð | 5 myndir

Umhverfis knöttinn

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Evrópumót landsliða, önnur stærsta sparkstefna heims, er hafin með pomp og prakt í Austurríki og Sviss. Meira
8. júní 2008 | Innlent - greinar | 296 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Ég er vanari að tala um Guð á sænsku. Séra Guðrún Karlsdóttir, nýsettur prestur í Grafarvogskirkju, þjónaði áður í sænskum söfnuðum. » Enginn nennir að vinna með pólitíkusum lengur. Meira
8. júní 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Undirbýr flugtak

GARÐAR Thor Cortes gefur út nýja plötu þann 23. júní næstkomandi. Allmikill atgangur er í kringum útgáfuna en söngvarinn hefur hægt og bítandi verið að festa sig í sessi í Bretlandi og var síðasta plata hans t.a.m. Meira
8. júní 2008 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Unnið með grasrótinni að landgræðslu

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is STÆRSTU einstöku verkefnin í landgræðslu á þessu ári verða í Þingeyjarsýslunum báðum og á Landeyjasandi en mest starf við uppgræðslu er þó unnið í samvinnu við 650 bændur víða um land. Meira
8. júní 2008 | Innlent - greinar | 312 orð | 1 mynd

Verðmæti sem vert er að virkja

„Mér finnst þetta frábært framtak og mjög skemmtilegt og afar uppbyggilegt verkefni,“ segir Katrín Ólína Pétursdóttir hönnuður, sem tekur þátt í Hönnun á hundrað í samstarfi við Mest. Meira
8. júní 2008 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Vill 220.000 tonna jafnstöðuafla

„LEYFÐUR þorskafli stjórnvalda er nú 130 þúsund tonn. Þetta er minni afli en verið hefur síðastliðin 98 ár, ef undan eru skilin heimsstyrjaldarárin [...] Nú þarf að segja stopp. Meira
8. júní 2008 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Víkingaborgin Liverpool

STEPHEN Harding, prófessor við Háskólann í Notthingham, telur sig hafa fært sönnur á að Vínheiði sé í næsta nágrenni við Liverpool. Þar börðust þeir Þórólfur og Egill Skalla-Grímssynir með liði Aðalsteins Englakonungs en þar féll Þórólfur. Meira
8. júní 2008 | Innlent - greinar | 710 orð | 2 myndir

Þá voru hvítabirnirnir þrír á Skipalóni

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Hvítabjörn var felldur í hlíðunum fyrir ofan Þverárfjallsveginn í vikunni. Og rifjaðist upp fyrir mörgum frásögnin af viðureigninni við hvítabirnina í sögunni Á Skipalóni eftir Jón Sveinsson eða Nonna. Meira
8. júní 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Þrestir gefa öndum brauð

FEÐGARNIR Þröstur Sigurjónsson og Þröstur Þrastarson brugðu sér í gær niður að Tjörninni í Reykjavík og gáfu öndum og gæsum brauð. Meira

Ritstjórnargreinar

8. júní 2008 | Leiðarar | 409 orð

Aðstöðumunur háskólanna

Í Morgunblaðinu í gær voru borin saman skóla- og skrásetningargjöld í nokkrum háskólum. Þar kemur m.a. Meira
8. júní 2008 | Reykjavíkurbréf | 1547 orð | 1 mynd

Umræður og aðgerðir í Evrópumálum

Mikið er rætt um Evrópumálin þessa dagana. Raunar engan veginn hægt að kvarta undan því að umræður um þau séu ekki nægar. Hins vegar þykir mörgum, ekki sízt þeim sem hlynntir eru aðild Íslands að Evrópusambandinu, sem lítið sé um aðgerðir. Meira
8. júní 2008 | Leiðarar | 258 orð

Úr gömlum leiðurum

11. júní 1978: „Hvaða ríkistjórn grípur inn í kjarasamninga nokkrum mánuðum eða vikum fyrir kosningar án þess að brýn nauðsyn krefji? Meira
8. júní 2008 | Staksteinar | 263 orð | 1 mynd

Úr vörn í sókn

Franski heimspekingurinn og rithöfundurinn Albert Camus spilaði stöðu markmanns í fótbolta og hafði eftirfarandi orð um íþróttina: „Allt sem ég þegar upp er staðið vísast lærði um siðferði og skyldur mannsins á ég íþróttinni að þakka. Meira

Menning

8. júní 2008 | Bókmenntir | 623 orð

„Birtist mér í draumi“

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is „HÚN er svo lítil og létt, hún þarf ekkert rafmagn og engar rafhlöður – það er hægt að henda henni frá sér, samt inniheldur hún heilan heim,“ segir Philippe Claudel mér og ljómar. Meira
8. júní 2008 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Britney sögð líta vel út

BANDARÍSKA söngkonan Britney Spears er sögð líta mjög vel út í nýju tónlistarmyndbandi sem hún kemur fram í, en myndbandið er við lag hljómsveitarinnar Pussycat Dolls, „When I Grow Up“. Meira
8. júní 2008 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Ekkert nýtt frá Boyzone

MEÐLIMIR írsku drengjasveitarinnar Boyzone hafa valdið fjölmörgum aðdáendum sínum miklum vonbrigðum með þeirri yfirlýsingu sinni að ekki sé von á nýrri plötu frá sveitinni. Meira
8. júní 2008 | Fólk í fréttum | 319 orð | 2 myndir

Engin ferðalok fyrir Traveler

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is SJÓNVARPSÞÆTTIRNIR Traveler fjalla um tvo unga menn sem eru hundeltir af alríkislögreglunni fyrir rangar sakir og leit þeirra að dularfullum vini sínum, Will Traveler, sem virðist vera svarið við gátunni. Meira
8. júní 2008 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Faðir í fyrsta sinn

BANDARÍSKI leikarinn Vin Diesel eignaðist sitt fyrsta barn fyrir skömmu. Diesel, sem er 40 ára gamall, eignaðist dóttur með kærustu sinni, hinni 24 ára gömlu fyrirsætu Paloma Jimenez. Stúlkan kom í heiminn 2. apríl sl. og mun heilsast vel. Meira
8. júní 2008 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Hatar sitt eigið afmæli

BANDARÍSKI rokkarinn Pete Wentz úr hljómsveitinni The Fall Out Boy segist hata sinn eigin afmælisdag, en kappinn varð 29 ára gamall á fimmtudaginn. Ástæðan mun vera sú að hann verður svo stressaður þegar hann fær gjafir. Meira
8. júní 2008 | Fólk í fréttum | 336 orð | 1 mynd

Hið konunglega fjelag – ei meir

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is SÍÐASTI fundur Hins konunglega fjelags einkenndist af trega og eftirsjá. „„Við hefðum átt að... Meira
8. júní 2008 | Myndlist | 262 orð | 1 mynd

Jafnvægiskúnst

Til 28. júní 2008. Opið þri.–fö. kl. 11–17, lau. kl. 13–17 og eftir samkomulagi. Aðgangur ókeypis. Meira
8. júní 2008 | Tónlist | 107 orð | 2 myndir

Jay-Z í stað Radiohead

BANDARÍSKI rapparinn Jay-Z verður aðalnúmerið á Glastonbury-tónlistarhátíðinni vegna þess að meðlimir bresku rokksveitarinnar Radiohead höfðu ekki áhuga á að koma fram á hátíðinni. Jay-Z mun því koma fram á besta tíma, laugardagskvöldið 28. Meira
8. júní 2008 | Fólk í fréttum | 335 orð | 2 myndir

Klæðskerasniðin afþreying

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is HONUM er margt til lista lagt, Genesis-kempunni gráhærðu Peter Gabriel, því hann er einn aðstandenda vefsíðunnar The Filter sem birtist á Netinu fyrir skemmstu. Og vefsíðan er nokkuð sniðug. Meira
8. júní 2008 | Fjölmiðlar | 233 orð | 1 mynd

Leikmyndir hljóðs og hugar

Útvarpsleikhúsið á Rás 1 leggst ekki í dvala á sumrin. Fyrir viku hófst flutningur á leikritinu Hræðilega fjölskyldan , fimm þátta verk eftir Gunnillu Boethius sem Þórarinn Eldjárn þýddi. Verkið var áður á dagskrá fyrir 16 árum. Meira
8. júní 2008 | Bókmenntir | 122 orð

Saga til næsta bæjar

ÞAÐ má búast við mögnuðu andrúmslofti á þriðja sögukvöldi sumarsins sem fram fer í Landnámssetri í kvöld, sunnudagskvöld, klukkan 20. Meira
8. júní 2008 | Tónlist | 489 orð | 2 myndir

Skrauti hlaðin

Í þessum þætti hefur popptónlistargróskan í Kanada oft verið til umræðu, en þaðan hefur fjöldi áhugaverðra rokkhljómsveita streymt að undanförnu. Ein fyrsta hljómsveitin til að vekja athygli á Kanada, og ekki síst Montréal, var hljómsveitin The... Meira
8. júní 2008 | Myndlist | 54 orð | 1 mynd

Sýningu lýkur

MÁLVERKASÝNING Jóns Inga Sigurmundssonar stendur nú yfir í Gallerí Gónhól (gamla hraðfrystihúsinu) á Eyrarbakka. Sýningin var liður í hátíðinni Vor í Árborg, sem hófst 8. maí. Aðsókn hefur verið góð og fjölmenni var við opnunina og næstu helgar á eftir. Meira
8. júní 2008 | Tónlist | 1776 orð | 6 myndir

Til stjarnanna...

Önnur hljóðversplata Garðars Thors Cortes, When You Say You Love Me , kemur út 23. júní næstkomandi. Hugurinn er mikill í Garðari og umboðsmanni hans og samstarfsmanni, Einari Bárðarsyni. Meira
8. júní 2008 | Tónlist | 244 orð | 2 myndir

Týpískt popp

SÖNGKONAN Jóhanna Guðrún hvarf af sjónarsviðinu í nokkur ár en er nú snúin aftur undir nafninu Yohanna með plötu í farteskinu sem ber heitið Butterflies and Elvis . Meira
8. júní 2008 | Fólk í fréttum | 109 orð | 2 myndir

Var skotin í Barry Manilow

BANDARÍSKA söngkonan Janet Jackson segist eitt sinn hafa verið gríðarlega skotin í söngvaranum Barry Manilow. Meira

Umræðan

8. júní 2008 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Bæjarstjóri úr tengslum við raunveruleikann

Þórarinn H. Ævarsson skrifar um skipulagsmál í Kópavogi: "Gunnar Birgisson bæjarstjóri lætur þess háttar smámál ekki slá sig út af laginu, enda nýtur hann samkvæmt könnuninni sérstakrar aðdáunar verktaka." Meira
8. júní 2008 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Fiðlungar og friðarbogar

Steinunn Jóhannesdóttir segir frá menningarviðburði á Akranesi: "Akranes má vera stolt af að hafa skapað Þjóðlagasveit Tónlistarskólans skilyrði til þess að verða til og vaxa. Fiðlubogar verði friðarbogar" Meira
8. júní 2008 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Forgangsröðun

Sigurður Oddsson veltir fyrir sér hvernig skuli nýta skattfé og hvað skuli setja í forgang: "Eftir að veraldlegar eignir hafa farið í neysluna er oft eina leiðin til að verða sér úti um meira eitur að stela, selja efni eða vændi." Meira
8. júní 2008 | Pistlar | 439 orð | 1 mynd

Hugsað til Styrmis

Kynni okkar Styrmis Gunnarssonar hófust í 11 ára bekk í Laugarnesskólanum, – í Skeggjabekknum sem svo hefur verið nefndur af og til í fjölmiðlum. Ekki þó vegna þess að bekkurinn hafi haldið vel saman. Meira
8. júní 2008 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Hvað ef margir hefðu þurft blóðgjöf?

Ólafur Helgi Kjartansson skrifar um gildi þess að Blóðbankinn eigi ávallt nóg blóð: "...þessar náttúruhamfarir leiða hugann að mikilvægi þess að ávallt sé til nægt blóð á Íslandi..." Meira
8. júní 2008 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Lágvara og lágkúra

Örn Gunnlaugsson skrifar um einhliða ákvörðun Norvik á greiðslum til birgja: "Það er því alveg við hæfi að stærsti lágvöru(verðs)kjarni landsins sé rekinn af mesta lágkúrukjarna landsins." Meira
8. júní 2008 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Okur finnst ekki á frjálsum markaði

Geir Ágústsson skrifar um vöruverð á Íslandi: "Einu fyrirtækin sem komast upp með að okra eru þau sem þurfa ekki að óttast samkeppni, þ.e. þau sem ríkið ver fyrir samkeppni." Meira
8. júní 2008 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Samstarf stjórnarflokkanna

Ellert B. Schram skrifar um stjórn- og efnahagsmál: "...gildir mestu að standa vörð um efnahag heimilanna, atvinnuna og lága eða litla verðbólgu." Meira
8. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 221 orð

Sjálfstæðisbaráttan

Frá Guðrúnu Kristínu Magnúsdóttur: "„ENGINN frýr okkur vits, en meir erum við grunuð um lágt vitundarstig.“ Skv. skoðanakönnunum eru Íslendingar áhrifagjarnir menn eða grípa eitthvað eitt útúr samhengi. Skv." Meira
8. júní 2008 | Aðsent efni | 785 orð | 3 myndir

Svifryksmengunarkvóti ársins er uppurinn

Birgir Björnsson og Hilmar Sigurðsson skrifa um svifryk í Reykjavík: "Tugþúsundum Reykvíkinga stendur ekki til boða ásættanleg loftgæði í dag og grípa þarf til afgerandi aðgerða nú þegar." Meira
8. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 261 orð

Til bílstjóra í Háaleiti, Safamýri og Fellsmúla

Frá Heiðu Björk Sævarsdóttur: "KÆRU ökumenn. Í mars síðastliðnum skrifaði ég opið bréf til Gísla Marteins, sem birt var í Morgunblaðinu, um áhyggjur mínar af hraðakstri og hættulegri umferð um gatnamót Háaleitis, Safamýrar og Fellsmúla." Meira
8. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 512 orð | 1 mynd

Torg í borg með gleði og sorg

Frá Atla Viðari Engilbertssyni: "ÞETTA er opinber umsókn um starf framkvæmdastjóra miðbæjarmála á Akureyri. Ég ætla að verða jafnumdeildur og Jakob Frímann með alla hans kosti og fáeina galla. Það er félagsvænna að hugsa um kosti náungans." Meira
8. júní 2008 | Velvakandi | 352 orð | 1 mynd

velvakandi

Verum raunsæ ÉG er fullkomlega samþykk Sigrúnu Reynisdóttur sem skrifaði grein í Velvakanda 30. maí um innflytjendamál. En dóttir mín sem er búin að bíða í 3 ár eftir félagsíbúð hérna í Reykjavík undirstrikar þá miklu þörf fyrir húsnæði hér. Meira
8. júní 2008 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Verður flugvöllur í Reykjavík um aldur og ævi?

Reynir Ingibjartsson skrifar um innanlandsflug og flugvallarstæði: "Í kringum ,,eitraða peðið – Keflavíkurflugvöll“ er farið eins og kötturinn í kringum heita grautinn." Meira

Minningargreinar

8. júní 2008 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Bjarni Þorsteinsson

Bjarni Þorsteinsson fæddist í Litluhlíð á Barðaströnd 6. febrúar 1933. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu mánudaginn 19. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 30. maí. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2008 | Minningargreinar | 1687 orð | 1 mynd

Björgvin Björgvinsson

Björgvin Björgvinsson fæddist á Tálknafirði 7. október 1975. Hann lést á líknardeild LSH fimmtudaginn 22. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 30. maí. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2008 | Minningargreinar | 4166 orð | 1 mynd

Emil Ragnarsson

Emil Ragnarsson fæddist á Akureyri 11. desember 1946. Hann lést á líknardeild Landspítalans 30. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Langholtskirkju 5. júní. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2008 | Minningargreinar | 1484 orð | 1 mynd

Garðar Valur Halldórsson

Garðar Valur Halldórsson fæddist í Reykjavík 3. febrúar 1938. Hann lést á Landspítalanum föstudaginn 23. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hafnarfjarðarkirkju 30. maí. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2008 | Minningargreinar | 1429 orð | 1 mynd

Ingveldur Hafdís Aðalsteinsdóttir

Ingveldur Hafdís (Dísa) fæddist í Reykjavík 14. júlí 1951. Hún lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans við Hringbraut 20. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 27. maí. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2008 | Minningargreinar | 2655 orð | 1 mynd

Jónas Pétur Erlingsson

Jónas Pétur Erlingsson fæddist í Reykjavík 12. apríl 1958. Hann andaðist á krabbameinsdeild Landspítalans 18. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Vídalínskirkju í Garðabæ 27. maí. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2008 | Minningargreinar | 938 orð | 1 mynd

Matthildur Guðbrandsdóttir

Matthildur Guðbrandsdóttir húsfreyja fæddist í Garpsdal í Austur-Barðastrandarsýslu 23. maí 1921. Hún lést á sjúkradeild Hrafnistu í Reykjavík 22. maí síðastliðinn og var jarðsungin frá Breiðholtskirkju 5. júní. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2008 | Minningargreinar | 699 orð | 1 mynd

Ólafur Skúli Símonarson

Ólafur Skúli Símonarson fæddist á Fálkagötu 27 á Grímsstaðarholti í Reykjavík 20. desember 1921. Hann lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 16. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Símon Sveinsson, f. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2008 | Minningargreinar | 2770 orð | 1 mynd

Ragnheiður Guðnadóttir

Ragnheiður Guðnadóttir fæddist í Reykjavík 12. nóvember 1933. Hún lést á Landsspítalanum laugardaginn 31. maí síðastliðinn. Útför Ragnheiðar fórfram frá Laugarneskirkju 5. júní sl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 1 mynd

10 ár frá stofnun Stóriðjuskólans

ÚTSKRIFT nemenda úr grunnnámi Stóriðjuskóla Alcan á Íslandi hf. (ISAL) fór fram í álverinu í Straumsvík miðvikudaginn 28. maí, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi hf. Meira
8. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Gistinóttum fjölgaði

GISTINÆTUR á hótelum í apríl síðastliðnum voru 91.100 en voru 90.200 í sama mánuði árið 2007. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hagstofu Íslands. Mest fjölgun á Suðurlandi Gistinóttum fjölgaði því um tæpt 1% milli ára. Meira
8. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 393 orð | 1 mynd

Góð heilsa er starfsmönnum mikilvægust í lífinu

...heilsuefling á vinnustað eykur framleiðni, fækkar veikindadögum og fjarvistum, minnkar starfsmannaveltu, bætir heilsu innan samfélaga... Meira
8. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 114 orð | 1 mynd

Hjúkrunarheimilin í bið

SÚ staða er komin upp í kjarasamningsviðræðum við Samtök fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu – SFH – að ekki er unnt að undirrita kjarasamninga við hjúkrunarheimilin þar til tryggt hefur verið að sambærilegt fé berist til fyrirtækjanna sem... Meira
8. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 388 orð | 1 mynd

Innkaupakarfa ASÍ ódýrust í Bónus

VERÐMUNUR á matvörukörfunni var 11,2% þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum þriðjudaginn 3. júní. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu á vefsíðu sambandsins. Vörukarfan var ódýrust í Bónus þar sem hún kostaði 8.922 kr. Meira
8. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 439 orð | 1 mynd

Sumarvinna á Norðurlöndum

HVERNIG væri að fá sér sumarvinnu í kóngsins København í sumar? Eða Noregi, Svíþjóð eða jafnvel Álandseyjum? Allt er mögulegt og Nordjobb er stofnun sem aðstoðar þig við að láta drauminn rætast. Meira
8. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 389 orð | 1 mynd

Þetta helst

GPG Norge gjaldþrota * Eigendur fiskvinnslufyrirtækisins GPG Norge AS í Norður-Noregi óskuðu eftir því fyrir skemmstu að fyrirtækið yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Eigandi fyrirtækisins er GPG Investment ehf. sem er alfarið í eigu Íslendinga. Meira
8. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 620 orð | 2 myndir

Þetta helst...

Flugi hætt frá Egilsstöðum * Iceland Express hefur ákveðið að hætta flugi milli Egilsstaða og Kaupmannahafnar frá og með 14. júní. Félagið segir ástæðuna vera afar lélega sætanýtingu sem hafi verið undir 30%. Meira

Fastir þættir

8. júní 2008 | Auðlesið efni | 78 orð

„Strákarnir okkar“ á ÓL

Ís-lendingar eru meðal þeirra 12 þjóða sem taka þátt í handbolta-keppni karla á Ólympíu-leikunum í Kína, sem hefst 9. ágúst. Meira
8. júní 2008 | Fastir þættir | 162 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Í réttum takti. Norður &spade;KG108 &heart;K2 ⋄ÁG7 &klubs;K952 Vestur Austur &spade;Á96 &spade;D7542 &heart;G5 &heart;1073 ⋄K9543 ⋄D &klubs;Á73 &klubs;10864 Suður &spade;3 &heart;ÁD9864 ⋄10862 &klubs;DG Suður spilar 4&heart;. Meira
8. júní 2008 | Auðlesið efni | 122 orð | 1 mynd

Dómur felldur í Baugs-málinu

Hæsti-réttur hefur fellt dóm sinn í Baugs-málinu svo-nefnda. Þar með er langri veg-ferð ákæru-valdsins til að ná fram sak-fellingu lokið. Leið-angrinum lauk með skilorðs-bundnum dómum. Meira
8. júní 2008 | Árnað heilla | 184 orð | 1 mynd

Fimmtug og flytjandi

EIN AF dætrum Akranesbæjar stendur frammi fyrir merkum tímamótum. Petrún Berglind Sveinsdóttir starfsmaður hjá Prentmeti Vesturlands er fimmtug í dag. Petrún er fædd á Akranesi 8. Meira
8. júní 2008 | Fastir þættir | 1578 orð | 2 myndir

Fischer eða Kasparov

ÁRIÐ 1960 varð töframaðurinn frá Riga, Mikhael Tal, heimsmeistari í skák er hann lagði Mikhail Botvinnik að velli í heimsmeistaraeinvígi í Moskvu. Meira
8. júní 2008 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Kolbeinn Arnarson, Gaukur Steinn Guðmundsson, Birgir Bragi...

Hlutavelta | Kolbeinn Arnarson, Gaukur Steinn Guðmundsson, Birgir Bragi Magnússon og Daníel Þór Guðmundsson héldu tombólu við Nóatún í Austurveri og söfnuðu 3.893 kr. sem þeir færðu Rauða... Meira
8. júní 2008 | Auðlesið efni | 54 orð | 1 mynd

Hvíta-björn felldur

Á þriðju-daginn var hvíta-björn felldur á Þverár-fjalli ekki langt frá Sauð-ár-króki. Drápið á dýrinu vakti upp heitar til-finningar meðal fólks. Árið 1988 þegar hvíta-björn kom seinast hér á land, var skorað á ríkið að bjarga björnum sem hingað reka. Meira
8. júní 2008 | Auðlesið efni | 124 orð | 1 mynd

Obama verður forseta-efni

Á þriðjudags-kvöld varð ljóst að Barack Obama hafði unnið Hillary Clinton og að hann verður forseta-efni demókrata í kosn-ingunum í nóvember. Obama er fyrsti blökku-maðurinn til að verða fyrir valinu sem forseta-efni af stóru flokkunum í Banda-ríkjunum. Meira
8. júní 2008 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
8. júní 2008 | Auðlesið efni | 102 orð | 1 mynd

Ritstjóraskipti á Morgunblaðinu

Ólafur Þ. Stephensen tók á mánu-daginn við rit-stjórn Morgun-blaðsins af Styrmi Gunnarssyni sem hafði gegnt starfi rit-stjóra í 36 ár. Meira
8. júní 2008 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Rd6 7. O–O Be7 8. Bf4 O–O 9. Rc3 c6 10. Re2 Rd7 11. Rg3 He8 12. b3 Rf8 13. c4 Rg6 14. Be3 Bf6 15. Dc2 Bg4 16. c5 Bxf3 17. gxf3 Rb5 18. Rf5 Dd7 19. Kh1 Rc7 20. Hg1 Re6 21. Hg4 b6 22. Meira
8. júní 2008 | Auðlesið efni | 78 orð | 1 mynd

Stór-tónleikar fyrir nátt-úruna

Björk, Sigur Rós og Ólöf Arnalds halda stór-tónleika í Laugar-dalnum 28. júní. Yfir-skrift þeirra er „Nátt-úra“ og eiga þeir að vekja fólk til vit-undar um umhverfis-mál á Íslandi. Það verður ókeypis að-gangur. Meira
8. júní 2008 | Auðlesið efni | 115 orð

Stutt

Yves Saint Laurent látinn Tísku-frömuðurinn Yves Saint Laurent lést á heimili sínu í París fyrir viku, 71 árs að aldri. Hafði átt við veikindi að stríða síðustu árin. Laurent var einn fremsti tísku-hönnuður 20. Meira
8. júní 2008 | Fastir þættir | 306 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji hefur beðið með óþreyju eftir að EM hefjist. Meira
8. júní 2008 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

8. júní 1783 Skaftáreldar hófust með eldgosi úr Lakagígum á Síðuafrétti. Þetta er talið eitt mesta eldgos á Íslandi. Aldrei mun jafnmikið hraun hafa runnið í einu gosi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.