Greinar laugardaginn 3. janúar 2009

Fréttir

3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð

12 milljónir til Palestínu

VEGNA hörmungarástandsins á Gaza hefur utanríkisráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, ákveðið að veita rúmar 12 milljónir íslenskra króna til mannúðaraðstoðar á svæðinu, að því er segir í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 145 orð

24% hækkun persónuafsláttar

TEKJUSKATTUR einstaklinga hækkaði úr 22,75% í 24,1% nú um áramót. Á sama tíma hækkaði persónuafsláttur úr 34.034 kr. á mánuði í 42.205 kr. og nemur sú hækkun 24% milli ára. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 215 orð

Aldrei verið sterkari staða

STAÐA mála í efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra er betri nú en hún hefur nokkru sinni verið. Þetta segir í fréttatilkynningu sem embætti ríkislögreglustjóra sendi frá sér í gær í kjölfar fréttar sem birtist í Morgunblaðinu á gamlársdag. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Alþingi vill rannsókn

ALÞINGI hefur óskað eftir því að lögreglan rannsaki atvik sem varð þegar 30 mótmælendur ruddust inn í Alþingishúsið 8. desember sl. Sjö mótmælendur voru þá handteknir. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð

Annast umsýslu vegna þjóðlendumála

FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ og embætti sýslumanns Snæfellinga hafa undirritað samning til tveggja ára um að sýslumaður Snæfellinga annist tiltekin verkefni við umsýslu þjóðlendumála og vatns- og jarðhitaréttinda í eigu ríkisins. Meira
3. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Auknar líkur á landhernaði á Gaza-svæðinu

Ísraelar hleyptu nokkrum hundruðum Palestínumanna yfir landamærin til Ísraels frá Gaza-svæðinu í gær. Þá var miðum dreift úr lofti þar sem íbúar voru hvattir til að yfirgefa heimili sín. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Auratal

Margir strengja þess heit um áramótin að hætta að reykja. Slæm áhrif reykinga á heilsufar nægja mörgum til að taka þá ákvörðun, en aðrir láta budduna ráða. Og þeir hafa heldur betur fengið aukna ástæðu til að leggja sígarettunum. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

„Þetta var ótrúlegt ár hjá mér“

„ÞETTA var ótrúlegt ár hjá mér, jafnt líkamlega sem andlega. Ég er afar þakklátur fyrir það,“ sagði Ólafur Stefánsson sem Samtök íþróttafréttamanna kusu í gær íþróttamann ársins 2008. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Braut hátt í hundrað rúður

Eftir Andra Karl andri@mbl.is „ÞETTA er bara mjög sorglegt,“ segir Hilmar Hilmarsson, skólastjóri Réttarholtsskóla, en þegar hann var kallaður að skólanum á nýársdagsmorgun höfðu 96 rúður verið brotnar. Meira
3. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Byltingin enn í 50 ár

RAUL Castro, forseti Kúbu, sagði í fyrradag á 50 ára afmæli kúbönsku byltingarinnar, að hún myndi lifa í önnur 50 ár en spáði því, að „óvinurinn“, Bandaríkin, myndi áfram reyna allt til að leggja hana að velli. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Byssumaðurinn fannst undir miðnætti

UNGUR maður vopnaður byssu sem leitað hafði verið í allt gærkvöld fannst laust fyrir miðnætti. Þá bárust vísbendingar sem leiddu til handtöku mannsins. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins fannst maðurinn í Breiðholti. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 482 orð | 3 myndir

Ein króna ríkisins af fjórum fer í vexti

Eftir Magnús Halldórsson magush@mbl.is Vaxtagjöld ríkisins á árinu verða 86,9 milljarðar króna eða sem nemur um 22 prósentum af heildartekjum samkvæmt fjárlögum ársins. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Ellefu hlutu riddarakross fálkaorðunnar

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sæmdi ellefu Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á nýársdag. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 313 orð | 2 myndir

Engin dýraverndarlög í Kína

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „KÍNVERJAR hafa engin dýraverndarlög. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Enn tvísýnt um 3-4 hross

ENN eru 3-4 hross veik úr stóðinu sem sýktist af salmonellu undir Esjurótum í lok desember. Engin hross hafa drepist síðan aðfaranótt 29. desember, þegar aflífa þurfti eitt til viðbótar. Meira
3. janúar 2009 | Evrópusambandið (sjávarútvegur) | 462 orð | 1 mynd

Fagna liðsinni formanns LÍÚ

Það sjá allir hugsandi menn að ekki gengur að halda áfram á sömu braut. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 175 orð

Fleiri styðja stjórnina

RÍKISSTJÓRNIN naut fjögurra prósentustiga meira fylgis í desember síðastliðnum en mánuði fyrr og mældist stuðningur við stjórnina 36%, samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup. Meira
3. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 190 orð

Flest morð í heimi framin í höfuðborg Venesúela

KARAKAS, höfuðborg Venesúela á þann vafasama heiður að vera höfuðborg morðanna, en þar er mest tíðni morða í heiminum. Í desembermánuði einum voru að minnsta kosti 510 morð framin í borginni. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Fyrirtæki úr þremur stofnunum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is NÝTT opinbert hlutafélag um rekstur Keflavíkurflugvallar og Leifsstöðvar tók til starfa um áramót. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 102 orð

Fyrsta banaslysið á árinu

KARLMAÐUR á sjötugsaldri lést í umferðarslysi á Ólafsfjarðarvegi við bæinn Krossa um miðjan nýársdag. Kona á svipuðum aldri slasaðist en ekki alvarlega. Meira
3. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Gimsteinninn í bílskúrnum

HÚN lyftist heldur en ekki brúnin á erfingjum aldraðs læknis í Gosforth á Englandi þegar þeir ákváðu að líta inn í bílskúrinn hans. Þar blasti við þeim rykfallinn fjársjóður, bifreið af gerðinni Bugatti 57S Atalante. Meira
3. janúar 2009 | Innlent - greinar | 1731 orð | 1 mynd

Gjöldum dýru verði græðgi og hroka

Tvennir tímar Guð gefi mér æðruleysi til að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt, kjark til að breyta því sem ég get breytt, og vit til að greina þar í milli. Amen. Náð sé með yður og friður frá honum sem er og var og kemur, hinum alvalda. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 248 orð

Greiða þarf komugjald vegna innlagnar á sjúkrahús

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is KOMUGJALD hefur nú verið tekið upp vegna innlagnar á sjúkrahús. Það verður þó ekki innheimt nema einu sinni í hverjum almanaksmánuði. Sjúkratryggðir greiða almennt 6.000 kr. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Hiti vel yfir meðallagi

ÁRSHITINN var vel yfir meðallagi á Íslandi á liðnu ári, skv. bráðabirgðayfirliti Veðurstofu Íslands. Þrettánda árið í röð var hiti yfir meðallagi í Reykjavík og það tíunda á Akureyri. Meira
3. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 242 orð

Höfuðstöðvar Tígranna á valdi stjórnarhersins á Srí Lanka

STJÓRNARHERINN á Srí Lanka náði í gær á sitt vald bænum Kilinochchi í norðurhluta landsins en í áratug hefur hann verið stjórnmálaleg og hernaðarleg miðstöð Tamíl-tígra í aldarfjórðungslangri baráttu þeirra fyrir sérstöku ríki Tamíla á eynni. Meira
3. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Innrás á Gaza í aðsigi?

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is ÍSRAELSKAR orrustuvélar héldu áfram árásum á skotmörk á Gaza í gær en margt bendir til, að Ísraelar muni einnig ráðast inn á svæðið með landher og skriðdrekum. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 54 orð

Í haldi vegna hnífstungu

KARLMAÐUR um tvítugt hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 23. janúar nk. en hann er grunaður um að hafa stungið mann í verslun 10-11 á nýársmorgun. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Íslendingar taka við formennsku

ÍSLENDINGAR tóku við formennsku í Norrænu ráðherranefndinni nú um áramótin. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Íslensk kona myrt í Bandaríkjunum

ÍSLENSK kona, Ísól Lind Cotto, var myrt á gamlárskvöld af eiginmanni sínum. Hún bjó í bænum Marbletown í New York-ríki í Bandaríkjunum. Eiginmaðurinn, William Cotto, skaut Ísól til bana og framdi sjálfsvíg í kjölfarið. Ísól var 49 ára gömul. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Jarðýtur urða jólaruslið í Álfsnesi

„Jú, ætli jólaruslið sé ekki að berast þarna upp eftir núna,“ segir Björn H. Halldórsson, forstjóri Sorpu. Þrjár jarðýtur unnu að því að dreifa úr og þjappa rusli þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Kláraði steikina á grillinu

RAFMAGNSLEYSI setti svip sinn á áramótagleði Skagfirðinga á gamlársdag. Rafmagnslaust varð á Sauðárkróki rétt fyrir klukkan sex þegar verið var að leggja lokahönd á áramótasteikina á flestum heimilum í bænum. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Kosið yrði til Alþingis

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir sterk rök hníga að því að kjósa til Alþingis um leið og efnt yrði til þjóðaratkvæðis um aðildarviðræður að Evrópusambandinu, yrði slík kosning ofan á. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Kristján Arason hættir

Kristján Arason, eiginmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra, tilkynnti samstarfsmönnum sínum í Nýja Kaupþingi í gær að hann væri hættur störfum. Kristján starfaði sem framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs bankans. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 113 orð

Kveikt í við yfirgefið hús

KVEIKT var í ónýtum flugeldatertum í bakgarði hússins Bergstaðastræti 20 skömmu eftir hádegið í gær. Húsið er úr timbri og stendur autt. Það hefur verið í fréttum vegna óánægju íbúa með slæma umgengni við húsið. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð

LEIÐRÉTT

Róbert tekur þátt í leikritinu Í fréttatilkynningu frá Útvarpsleikhúsinu um upptökur á nýjum útvarpsleikritum eftir Hrafnhildi Hagalín, sem sagt var frá á baksíðu Morgunblaðsins á gamlársdag, féll niður nafn Róberts Arnfinnssonar. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Leifarnar geta líka skapað gleði

FLUGELDALEIFAR eru til margra hluta nýtar ef hugmyndaflugið fær að njóta sín. Það sýndu félagarnir Bjarni Jorge Gramata, 9 ára, Davíð Manuel Gramata, 5 ára, og Gestur Daníelsson, 10 ára, fram á með því að skapa glæsilegan kastala úr slíkum leifum. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð

Lést í eldsvoða

FULLORÐINN karlmaður lést í eldsvoða í fjölbýlishúsi í Fannborg 1 í Kópavogi aðfaranótt 31. desember sl. Eldurinn mun hafa komið upp í stofu íbúðar mannsins en eldsupptök eru ókunn. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Loftmengun í Reykjavík langt yfir mörkum

AÐ venju fór svifryksmengun um áramót langt yfir heilsuverndarmörk. Á nýársdag mældist mengunin mest við Melatorg í Reykjavík. Meira
3. janúar 2009 | Innlent - greinar | 2021 orð | 1 mynd

Lýðræðisaldan sem risið hefur meðal þjóðarinnar er brýn vakning

Góðir Íslendingar. Við Dorrit óskum ykkur öllum gleðilegs árs og vonum að nýir tímar verði hverjum og einum og þjóðinni allri farsælli en liðið ár. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Með óbragð í munni

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „ÉG prédika ekki yfir fólki sem gengur í pelsum og sjálf nota ég leður en ég dreg mörkin við dýrafeldi framleidda í Kína,“ segir Hanna María Arnórsdóttir dýralæknir. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Meirihluti vill viðræður

Samkvæmt skoðanakönnun sem unnin var fyrir Samtök iðnaðarins í desember vilja 65,5 prósent svarenda taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið en tæp 20 prósent eru því andvíg. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Mikill meirihluti vill viðræður

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is MIKILL meirihluti landsmanna er hlynntur því að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið, samkvæmt skoðanakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Samtök iðnaðarins í síðasta mánuði. Meira
3. janúar 2009 | Innlent - greinar | 1875 orð | 1 mynd

Mikilvægasta auðlindin er baráttuandi íslenskrar þjóðar

Gott kvöld, góðir Íslendingar. Gleðilega hátíð! Í kvöld rennur árið 2008 skeið sitt á enda. Við kveðjum það með blendnum huga. Í efnahagslegum skilningi má tala um hörmungarár. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Mikilvægt að hafa fæturna á jörðinni

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is ÁRIÐ sem nú er að líða verður Anítu Briem eflaust minnissstætt fyrir flest annað en efnahagshrunið á Íslandi. Meira
3. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 56 orð

Misstu rúm fimm tonn með breyttu mataræði

Sjö fílar í dýragarðinum í San Diego í Bandaríkjunum hafa samtals misst yfir fimm tonn frá því að þeir voru settir í megrunarkúr fyrir átta árum. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 33 orð

Nýr varadómari

VIÐAR Már Matthíasson prófessor hefur verið skipaður varadómari við Hæstarétt Íslands. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 240 orð

Óheimilt að ráða án auglýsingar

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is UMBOÐSMAÐUR Alþingis telur að forsætisráðherra hafi verið skylt að auglýsa embætti skrifstofustjóra nýrrar efnahags- og alþjóðafjármálaskrifstofu hjá ráðuneytinu. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 540 orð | 5 myndir

Ólík viðbrögð formannanna

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is „EKKI mjög frumlegar“ og bera vott um „óðagot eða taugaveiklun í herbúðum sjálfstæðismanna“ er meðal þess sem forystumenn stjórnarandstöðunnar segja um hugmyndir Geirs H. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð

Rak hníf í gegnum hönd manns

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að karlmaður, pólskur ríkisborgari, sæti farbanni allt til 27. janúar nk. Maðurinn er grunaður um stórfellda líkamsárás í október sl. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 267 orð

Reikningurinn hækkar

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is RAFMAGNSVERÐ til viðskiptavina RARIK hækkar á bilinu 7 til 14% um áramót vegna hækkunar á taxta fyrir orkuflutning og dreifingu. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 534 orð | 3 myndir

Réttlætanleg beiting úða

Eftir Andra Karl andri@mbl.is „BYRJAÐ var að beita úðanum þegar fólkið braut niður hurð sem veit inn í gamla framanddyrið. Það hefði getað komist um allt hús ef við hefðum misst það inn. Meira
3. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Róttæk áhrif af reykingabanni

BANN við reykingum á öllum opinberum stöðum, til dæmis í húsnæði í eigu hins opinbera, veitingastöðum og öðrum samkomustöðum, í borginni Pueblo í Colorado í Bandaríkjunum hefur leitt til þess, að sjúkrahússinnlögnum vegna hjartaáfalls hefur stórfækkað. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 127 orð

Rökstyðji nauðsyn nýrrar línu

SKIPULAGSSTOFNUN hefur fallist á matsáætlun Landsnets fyrir Blöndulínu 3, frá Blöndustöð um Skagafjörð til Akureyrar. Stofnunin gerir hins vegar margvíslegar athugasemdir sem hún fer fram á að teknar verði inn í frummatsskýrslu. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 218 orð

Segjast þurfa að hætta að nota Strætóferðir

„HELDUR þykir okkur súrt í brotið að ferðakostnaður okkar með Strætó til og frá vinnu muni frá og með áramótum tvöfaldast, á sama tíma og þjónustan skerðist verulega,“ segja hjónin Sigríður Indriðadóttir og Hjörtur Hróðmarsson, íbúar á... Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Semur fyrir stórmyndir

„ÉG er til dæmis að vinna að „trailer“ fyrir næstu mynd Renée Zellweger sem heitir Case 39, og lítur reyndar ekkert alltof vel út,“ segir tónskáldið Veigar Margeirsson sem semur tónlist fyrir bandarískar kvikmyndaauglýsingar,... Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 109 orð

Séra Óskar í Selfosskirkju

SÉRA Óskar Hafsteinn Óskarsson, prestur í Akureyrarkirkju, mun þjóna Selfosskirkju á næstunni, en sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir gegndi því starfi til áramóta. Segir Eysteinn Ó. Jónasson, formaður sóknarnefndar kirkjunnar, sr. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Sjaldan færri banaslys

TÓLF manns létust í jafnmörgum umferðarslysum á síðasta ári, samkvæmt upplýsingum frá Umferðarstofu. Frá því að formleg skráning umferðarslysa hófst hafa aðeins tvisvar færri látið lífið í umferðinni á ári, árin 1968 og 1996. Skráning hófst árið 1967. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 35 orð

Skrifstofustjóri

NÖKKVI Bragason hefur verið skipaður skrifstofustjóri fjármálaráðuneytisins. Nökkvi hefur próf í hagfræði frá The University of Texas í Bandaríkjunum. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Sofa urtubörn á útskerjum

TVEIR selir kúrðu á skeri við Seltjarnarnes í gær. Þeir voru þó ekki sofandi, eins og segir í gömlu þulunni, heldur fylgdust gaumgæfilega með brölti ljósmyndarans í fjörunni. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 223 orð

Spáir að atvinnuleysi geti orðið 9-10% á vormánuðum

AÐ MATI Vinnumálastofnunar mun atvinnuleysi aukast hratt á næstu mánuðum og verða mest í sumar samhliða því að námsmenn koma út á vinnumarkaðinn eftir að skólahaldi lýkur á þessari önn. Meira
3. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Spjallað í heita pottinum

APAR af tegundinni macaque baða sig í heitri laug á hverasvæði í borginni Yamanouchi í Heljardal í fjallahéruðum Honshu-eyjar í Japan. Apar af þessari tegund eru um 60 cm á hæð, að jafnaði um 15 kg fullvaxnir og oft nefndir snæapar. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Styður kröfu Friðarráðsins

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra og heiðursfélagi Friðarráðs palestínskra og ísraelskra kvenna, hvetur almenning, ríkisstjórnir, alþjóðastofnanir, fjölmiðla, alþjóðlega verkalýðshreyfingu og aðra til að gefa gaum yfirlýsingu Friðarráðsins... Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Taka upp ruslið með bros á vör

LJÓSIN frá flugeldunum gleðja marga meðan þau loga á himninum. Þegar birtir kemur hins vegar í ljós allur sá mikill óþrifnaður sem fylgir flugeldunum. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Töluverð aukning neyðarútkalla

MIKIL aukning hefur orðið á útköllum björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu í ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Um er að ræða 60% heildaraukningu á þessu svæði síðan í fyrra. Meira
3. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Undir eftirliti nótt sem dag

BÚIST er við, að 60.000 eftirlitsmyndavélar verði settar upp í Danmörku á þessu ári og munu þá bætast við þær rúmlega 300.000 vélar, sem nú fylgjast með Dönum á degi sem nóttu. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Varð alþjóðlegur meistari

„Ég er alveg í sjöunda himni með þetta,“ sagði Björn Þorfinnsson, forseti Skáksambands Íslands og forseti Skákakademíu Reykjavíkur, skömmu eftir að hann varð alþjóðlegur meistari í skák með því að sigra í B-flokki á Reggia Emila-mótinu á... Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 342 orð

Verða að spara í skólunum

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Gert er ráð fyrir 870 milljóna kr. hagræðingu hjá menntasviði Reykjavíkur í fjárhagsáætlun borgarinnar. Hækka útgjöld til þessa málaflokks úr 16,8 milljörðum kr. í 17,6 milljarða. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 242 orð

Vextir 22% af skattfé

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is NÆSTUM fjórða hver króna af skattpeningum Íslendinga fer í vaxtagjöld samkvæmt fjárlögum fyrir árið í ár. Meira
3. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Ætlaði sér að fá konunglegar viðtökur

„FÆÐINGIN var eiginlega akkúrat á miðnætti, ég var í kollhríðinni þegar flugeldasýningin stóð sem hæst,“ segir Margrét Rósa Jochumsdóttir sem ásamt Baldri Steini Helgasyni eignaðist fyrsta barn ársins 2009. Meira

Ritstjórnargreinar

3. janúar 2009 | Leiðarar | 682 orð

Einfalda eða tvöfalda?

Geir H. Meira
3. janúar 2009 | Staksteinar | 222 orð | 1 mynd

Skrílslæti á síðasta degi ársins

Vonandi er uppákoman við Hótel Borg á síðasta degi ársins ekki vísir að því sem koma skal nú á nýju ári. Meira

Menning

3. janúar 2009 | Bókmenntir | 82 orð | 1 mynd

Afleggjarinn í útrás

SKÁLDSAGAN Afleggjarinn eftir Auði A. Ólafsdóttur, sem fengið hefur mjög góðar undirtektir hérlendis frá því hún kom út í fyrra, var eins og kunnugt er nýlega tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Meira
3. janúar 2009 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd

Augnasinfóníu Braga að ljúka

SÝNINGU Braga Ásgeirssonar myndlistarmanns á Kjarvalsstöðum lýkur á sunnudag. Sýningin ber yfirskriftina: Augnasinfónía - Myndlist Braga Ásgeirssonar í 60 ár. List Braga er víðfeðm; teikningar, upphleypt poppverk, abstrakt málverk og fígúratíf grafík. Meira
3. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Dubbeldusch Björns Hlyns í Hafnarfirði

*Leikritið Dubbeldusch eftir Björn Hlyn Haraldsson verður aftur tekið til sýninga en nú í Hafnarfjarðarleikhúsinu og verður fyrsta sýningin leikin eftir nákvæmlega viku. Meira
3. janúar 2009 | Tónlist | 490 orð | 1 mynd

Glaðleg og blátt áfram lög

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is FJÖLSKYLDUTÓNLEIKAR Caput verða í Iðnó, sunnudaginn 4. janúar klukkan 15.30. Meira
3. janúar 2009 | Tónlist | 93 orð | 4 myndir

Gogoyoko-bræðingur á NASA

TÓNLISTARVEFURINN Gogoyoko stóð fyrir tónleikum á NASA milli jóla og nýárs þar sem nokkrar af vinsælustu sveitum landsins tróðu upp. Meira
3. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Hilton og Clooney nýjasta parið?

SAMKVÆMISLJÓNIÐ Paris Hilton er nú sögð vera að slá sér upp með kvikmyndaleikaranum George Clooney. Greint er frá því í bandaríska tímaritinu Life and Style Weekly að til þeirra hafi sést á Whiskey bar Sunset Marquis-hótelsins í Hollywood. Meira
3. janúar 2009 | Kvikmyndir | 454 orð | 1 mynd

Innipúki lærir að segja „já“

Kvikmyndin Yes Man er í sýningum um þessar mundir. Gauti Sigþórsson sótti blaðamannafund með aðalleikaranum Jim Carrey og fyrirmyndinni að persónu hans, Danny Wallace. Meira
3. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 117 orð | 11 myndir

Íslandsvinir ársins

1 Darling og Brown – vinur er sá er til vamms segir. 2 Bob Dylan – kom til dyranna eins og hann var klæddur. Aftur! 3 Brasse Brännström – ha! hver? Meira
3. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Listamenn til trafala

*Í nýlegri bók eftir John Niven, sem starfaði sem A&R maður hjá London Records (A&R er sá sem leitar uppi tónlist fyrir útgáfufyrirtæki), fer hann hörðum orðum um útgáfuheiminn breska, svo hörðum orðum að mörgum finnst nóg um. Meira
3. janúar 2009 | Fjölmiðlar | 177 orð

Margir gáfusnúðar

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru nokkrir af þekktustu tónlistarmönnum, rithöfundum og stjórnmálamönnum landsins, of margir til að telja upp hér. Þau botna þennan fyrripart þar sem fyrir kemur nýyrði: Hér er mannval mikið, margir gáfusnúðar. Meira
3. janúar 2009 | Tónlist | 652 orð | 2 myndir

Menningin borgar fyrir sig

Skattgreiðandi“ sem virðist telja að raunverulegt nafn hans þoli ekki birtingu, fór mikinn í Velvakanda rétt fyrir jól með töfralausnir í opinberum sparnaði. Undir fyrirsögninni: Hvar á hið opinbera að spara? Meira
3. janúar 2009 | Kvikmyndir | 111 orð | 1 mynd

Orff tekinn til bæna

Í NÝRRI kvikmynd eftir Tony Palmer er dregin upp fremur ótótleg mynd af þýska tónskáldinu Carl Orff, sem þekktur er fyrir verk sitt Carmina burana . Meira
3. janúar 2009 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Robert Plant fékk fálka

ÞAÐ er ekki bara á Íslandi sem þjóðhöfðingjar borðaleggja listamenn og aðra um áramót. Elísabet Englandsdrotting sendi á nýársdag frá sér lista yfir þá sem hljóta þarlendan fálka, Commander of the Order of the British Empire. Meira
3. janúar 2009 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd

Setið um síldina

Það var óvenjuleg sjón að sjá íslenska stjórnmálamenn sitja óttaslegna við hringborðsumræður á Hótel Borg á gamlársdag. Meira
3. janúar 2009 | Tónlist | 63 orð | 2 myndir

Síðasti listi ársins

TÓNLISTINN birtist að þessu sinni á laugardegi sökum óviðráðanlegra orsaka. Listinn verður þó á sínum stað næsta fimmtudag. Meira
3. janúar 2009 | Fjölmiðlar | 250 orð | 1 mynd

Tímamótaþáttur í íslensku útvarpi

„ÞETTA er áramótaþátturinn okkar og frábrugðinn að því leyti að þar verða hátt í 20 gestir og ekki af lakara taginu. Ég nefni doktorarna tvo, Kára Stefánsson og Ármann Jakobsson, svo rak inn nefið landslið íslenskra tónlistarmanna og rithöfunda. Meira
3. janúar 2009 | Tónlist | 170 orð | 1 mynd

Tónleikaferðalag Madonnu það tekjuhæsta

TÓNLEIKAFERÐALAG Madonnu, sem bar heitið Sticky and Sweet, var það tekjuhæsta árið 2008, en það þénaði 281,6 milljónir dala á heimsvísu. Frá þessu er greint í tónlistartímaritinu Pollstar. Meira
3. janúar 2009 | Tónlist | 1082 orð | 3 myndir

Tónlist fyrir „trailera“

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA er nú bara eins og með svo margt annað - maður dettur inn í þetta. Meira
3. janúar 2009 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Tríó Bjössa Thor spilar í Hafnarborg

SÍÐDEGISDJASS verður leikinn í kaffistofu Hafnarborgar í Hafnarfirði á morgun kl. 16. Það er Tríó Björns Thoroddsens sem þar á í hlut, en auk Björns skipa tríóið Jón Rafnsson bassaleikari og Guðmundur Steingrímsson trommuleikari. Meira
3. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

X-Factor stjarna fagnar þrítugsafmæli

*Vart varð þverfótað fyrir stjörnum þegar X-Factor stjarnan færeyska, Jógvan Hansen , hélt á upp þrítugsafmæli sitt á Hressó á þriðjudaginn. Meira
3. janúar 2009 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Þegar alltaf var sólskin, öryggi og ást

FREYJA Dana heldur myndlistarsýningu í Ólafsfirði um helgina í Listhúsinu, Ægisgötu kl. 14-17. Yfirskrift sýningarinnar er: Æskuminningar. Þegar alltaf var sólskin, öryggi og ást. Meira
3. janúar 2009 | Tónlist | 844 orð | 2 myndir

Þjóðlögin lifa góðu lífi

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÞAÐ er búið að framleiða 7.388 eintök af plötunni á fimmtán árum, og þegar ég var búin að taka saman hve mörg eintök hefðu verið gefin í kynningarskyni, þá var ljóst, að búið er að selja meira en þau 5. Meira

Umræðan

3. janúar 2009 | Blogg | 191 orð | 1 mynd

Árni Þór Sigurðsson | 2. janúar Er of flókið að kjósa? Margir hafa lýst...

Árni Þór Sigurðsson | 2. janúar Er of flókið að kjósa? Margir hafa lýst þeirri skoðun, í umræðunni um Evrópumálin, að eðlilegt sé að viðhafa tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu. Meira
3. janúar 2009 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Áskorun til Íslendinga

KÆRU Íslendingar! Meira
3. janúar 2009 | Blogg | 179 orð | 1 mynd

Egill Jóhannsson | 2. janúar Iðrun forsenda fyrirgefningar, forsendu...

Egill Jóhannsson | 2. janúar Iðrun forsenda fyrirgefningar, forsendu trausts Traust í íslensku samfélagi er í lágmarki í dag og margir spyrja hvernig það verði uppreist. Það verður ekki fyrr en lykilstofnanir samfélagsins sýna iðrun, einlæga iðrun. Meira
3. janúar 2009 | Bréf til blaðsins | 520 orð | 1 mynd

Elds er þörf

Frá Magnúsi H. Skarphéðinssyni: "YFIR hátíðisdagana voru fréttir af því að á meðan kirkjusókn dvíni hröðum skrefum í langflestum Erópulöndum þá aukist kirkjusókn hér á landi. Þökkuðu innlendir prestar og aðrir kirkjunnar menn sér og stofnunum sínum þessa aukningu þegar að var spurt." Meira
3. janúar 2009 | Aðsent efni | 279 orð | 1 mynd

Eldvarnaátak LSS

Sverrir Björn Björnsson skrifar um eldvarnir: "Tökum höndum saman um að verja það dýrmætasta sem við eigum, fjölskylduna okkar." Meira
3. janúar 2009 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd

Getum við rekið þá?

KRAFAN um að Ísland verði innlimað í Evrópusambandið er í raun krafa um að lýðræðislega kjörnum fulltrúum íslenzku þjóðarinnar verði skipt út fyrir embættismenn sambandsins sem enginn hefur nokkurn tímann kosið og sem hafa fyrir vikið hvorki... Meira
3. janúar 2009 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Hagfræði stríða

Í FINANCIAL Times fjallar John Thornhill nýverið um þjóðernishyggju í Evrópu. Hann fjallar um Evrópusamstarfið og þá þróun sem stærstu hagkerfin hafa kosið sér að undanförnu. Meira
3. janúar 2009 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Hefjum hvalveiðar

Gunnar I. Birgisson segir að allar efnislegar forsendur til að hefja hvalveiðar liggi fyrir: "Ég skora á sjávarútvegsráðherra að taka á sig rögg og gefa út hvalveiðikvóta fyrir árið 2009." Meira
3. janúar 2009 | Bréf til blaðsins | 393 orð | 1 mynd

Hvaða reynslu þarf innri endurskoðandi Landsbankans að hafa?

Frá Andra Arinbjarnarsyni: "NÝLEGA auglýsti bankaráð Landsbankans eftir innri endurskoðanda. Þessi auglýsing segir margt um nýju vinnubrögðin innan ríkisbankanna og er því miður ekki til að auka á traust eða trúverðugleika hins flokksskipaða bankaráðs." Meira
3. janúar 2009 | Aðsent efni | 1084 orð | 1 mynd

Imbataktur flokksveldisins

Eftir Bjarna Harðarson: "Eitt skrefið í átt til nýrra tíma er vitaskuld breyting á kosningafyrirkomulagi þar sem tryggður er í meira mæli en nú réttur kjósenda til að velja einstaklinga fremur en flokka." Meira
3. janúar 2009 | Pistlar | 462 orð | 1 mynd

Lítil sjúkrasaga

Það byrjaði með flís, stórri flís og eitraðri. Svo fór það yfir í glerbrot. Fyrir jól rak ég fótinn í rauf í gömlu gólfinu heima hjá mér og særði fram brot sem stóð upp úr fjölinni. „Þetta þarf að laga strax“ hugsaði ég. Meira
3. janúar 2009 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Slys gerast ekki af sjálfu sér

„ACCIDENTS don't happen. They are caused!“ Þessi setning situr í mér frá fyrstu sjónvarpsreynslu minni, en hún er úr gamla kanasjónvarpinu á 7. áratugnum úr auglýsingum um bætt umferðaröryggi. Meira
3. janúar 2009 | Blogg | 147 orð | 1 mynd

Stefán Jóhann Hreiðarsson | 2. janúar Fylgi við hvað? Ríkisstjórnin...

Stefán Jóhann Hreiðarsson | 2. janúar Fylgi við hvað? Ríkisstjórnin virðist eitthvað vera að hressast og uppskera fyrir þrásetu sín. Sjálfstæðisflokkurinn eilítið stærri en síðast og Samfylkingin eilítið minni. Vinstri grænir tróna áfram á toppnum. Meira
3. janúar 2009 | Velvakandi | 590 orð | 1 mynd

Velvakandi

Kór Fjarðabyggðar biður að heilsa VIÐ hjónakornin fengum kærkomna og gleðiríka sendingu heiman að um jólin þar sem var fallegur hljómdiskur og vel gjörður með ljúfum og hreimþýðum söng Kórs Fjarðabyggðar á lögum hins ástsæla tónskálds og Austfirðings,... Meira

Minningargreinar

3. janúar 2009 | Minningargreinar | 4214 orð | 1 mynd

Ari Arason

Ari Arason, stýrimaður og viðskiptafræðingur, fæddist á Blönduósi 13. desember 1954. Hann andaðist 22. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðlaug Nikódemusdóttir, f. 30. október 1914, d. 12. júlí 2001 og Ari Jónsson, f. 10. júní 1901, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2009 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

Böðvar Magnús Guðmundsson

Böðvar Magnús Guðmundsson fæddist á Efri-Brú í Grímsnesi 8. nóvember 1935. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 4. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Selfosskirkju 13. desember. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2009 | Minningargreinar | 1380 orð | 1 mynd

Helgi Sigurðsson

Helgi Sigurðsson fæddist í Torfgarði á Langholti í Skagafirði 19. september árið 1913. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 19. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Helgason bóndi í Torfgarði á Langholti, f. 22.7. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2009 | Minningargreinar | 4450 orð | 1 mynd

Sjöfn Magnúsdóttir

Sjöfn Magnúsdóttir fæddist í Ási í Vestmannaeyjum 3. desember 1929. Hún andaðist á Sjúkrahúsinu á Ísafirði þriðjudaginn 23. desember síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Hannesínu Þorgerðar Bjarnadóttur, f. á Stokkseyri 1.12. 1907, d. 21.2. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2009 | Minningargreinar | 2396 orð | 1 mynd

Tryggvi Marteinsson Tausen

Tryggvi Marteinsson Tausen fæddist í Vogi á Suðurey í Færeyjum 19. ágúst 1933. Hann lést á Líknardeild Landspítalans 21. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Anna Dórothea Tausen húsmóðir, f. í Færeyjum 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2009 | Minningargreinar | 3595 orð | 1 mynd

Þorsteinn Oddsson

Þorsteinn Oddsson fæddist á Heiði á Rangárvöllum 23. október 1920. Hann lést á dvalarheimilinu Lundi á Hellu 19. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Helga Þorsteinsdóttir frá Berustöðum í Ásahreppi, f. 23. ágúst 1890, d. 15. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Fimm hundruð störf í hættu hjá Bakkavör

TALIÐ er að allt að fjögur hundruð starfsmenn Bakkavarar í Bretlandi geti misst vinnuna í þremur verksmiðjum félagsins í Lincolnskíri. Meira
3. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Icelandair hefur betur en SAS

ICELANDAIR varð fyrir valinu til að sjá um flug með danska ríkisstarfsmenn á milli Kaupmannahafnar og New York. Félagið bauð hagstæðasta verðið á þessari flugleið í útboði á vegum danska fjármálaráðuneytisins. Meira
3. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 267 orð | 1 mynd

Markaðir hefja árið með hækkunum

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÓHÆTT er að segja að hlutabréfamarkaðir hafi byrjað nýja árið á bjartsýnni nótum en margir bjuggust við miðað við horfur í efnahagsmálum í heiminum. Meira
3. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Ný vísitala lækkar

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar OMX á Íslandi veiktist um 0,04% í viðskiptum gærdagsins, en um er að ræða nýja hlutabréfavísitölu. Gamla vísitalan, OMXI15 , var í 352,16 stigum við lokun markaða 30. desember síðastliðinn. Meira
3. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 306 orð | 3 myndir

Óraunsætt mat

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl. Meira
3. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 286 orð

Segja að kreppan muni dýpka á næstu mánuðum

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is MIKIL verðbólga og samdráttur í einkaneyslu mun þjaka bandaríska hagkerfið á næstu árum, rætist spár nokkurra hagfræðinga og fjármálamanna, sem spáðu fyrir um hrunið, sem orðið hefur á fjármálamörkuðum heimsins. Meira
3. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 338 orð | 1 mynd

Síminn telur samning við Tal í gildi

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is SÍMINN lítur svo á að samningur sem fyrirtækið gerði í desember síðastliðnum við þáverandi forstjóra Tals, Hermann Jónsson, sé í gildi, að sögn Sævars Freys Þráinssonar, forstjóra Símans. Meira
3. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 192 orð

Slóvakía sextánda landið sem tekur upp evru

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is SLÓVAKÍA tók upp evru sem gjaldmiðil um áramótin. Slóvakía varð þar með sextánda Evrópulandið til að taka upp evru. Meira
3. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Tchenguiz tapaði

EFNAHAGSKREPPAN á Íslandi hefur kostað breska athafnamanninn um 125 milljarða króna. Í grein breska blaðsins Times segir að Kaupþing hafi lánað Tchenguiz háar fjárhæðir, m.a. Meira
3. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Töluverður samdráttur

VELTA á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu 26. desember 2008 til og með 1. janúar 2009 nam 272 milljónum króna, en alls var 13 kaupsamningum þinglýst á tímabilinu. Meira

Daglegt líf

3. janúar 2009 | Daglegt líf | 214 orð | 1 mynd

Aðstæður og val hafa áhrif á lífslengd

Skilnaður styttir lífið um tæp tíu ár, reykingar kosta helmingi meira. Lífsval og -aðstæður fólks hafa greinileg áhrif á dauðann og nú hafa þýskir vísindamenn reiknað út hvað hver áhrifaþáttur kostar í árum. Meira
3. janúar 2009 | Daglegt líf | 134 orð

Áramót og blýantar

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd yrkir um áramót: Þjóðin mín – í þraut og kvíða þarftu kannski margt að líða. Vittu að eftir veisluhöldin vilja koma syndagjöldin! Lífið oft þó liggi um hæðir, lægðir stórar einnig þræðir. Meira
3. janúar 2009 | Daglegt líf | 604 orð | 1 mynd

Hefur ekki setið auðum höndum

Halldór Nguyen fór í nám í tölvufræði með það í huga að búa til forrit til að geta gert rafræna orðabók fyrir Víetnama sem búa á Íslandi. Hann er hamhleypa til verka og það tók hann ekki nema eitt og hálft ár að klára bókina. Meira
3. janúar 2009 | Daglegt líf | 354 orð | 1 mynd

Hvað kosta aðstæðurnar?

Sambönd Fráskilinn karl lifir 9,3 árum styttra en kvæntur. Skilnaðurinn kostar konur jafnvel meira, 9,8 ár. Meira
3. janúar 2009 | Daglegt líf | 187 orð

Megrunin slæm fyrir flensuna

ÞAU ERU ófá nýársloforðin þar sem því er heitið að taka nú mataræðið í gegn og fækka aukakílóunum. Megrun á þessum tíma árs kann hins vegar að vera varhugaverð hugmynd þar sem að hún dregur úr hæfni líkamans til að sigrast á flensuveirunni. Meira
3. janúar 2009 | Daglegt líf | 473 orð | 2 myndir

Sandgerði

Árið er liðið í aldanna skaut. Árið verður lengi í minnum haft vegna þeirrar miklu fjármálakreppu, sem reið yfir þjóðina og reyndar alla heimsbyggðina. Meira
3. janúar 2009 | Daglegt líf | 394 orð | 1 mynd

Skemmtilegt spil en þó ekki gallalaust

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is SPURNINGASPILIÐ Ísland sem kom út í haust og hefur töluvert verið auglýst nú fyrir jólin er hið ágætasta spil þótt það sé ekki með öllu gallalaust. Meira

Fastir þættir

3. janúar 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Akranes Viktor Logi fæddist 24. ágúst kl. 7.46. Hann vó 2.825 g og var...

Akranes Viktor Logi fæddist 24. ágúst kl. 7.46. Hann vó 2.825 g og var 49 sm langur. Foreldrar hans eru Lilja Ósk Kristbjarnardóttir og Sigurður Jón... Meira
3. janúar 2009 | Fastir þættir | 154 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Leikhús fáránleikans. Meira
3. janúar 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Danmörk Markus Máni Leó fæddist 27. júlí kl. 6.05. Hann vó 3.650 g og...

Danmörk Markus Máni Leó fæddist 27. júlí kl. 6.05. Hann vó 3.650 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Rakel Guðbjörg Magnúsdóttir og Davíð... Meira
3. janúar 2009 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Húsavík Eydís Lára fæddist 2. september á Akureyri, kl. 13.45. Hún vó...

Húsavík Eydís Lára fæddist 2. september á Akureyri, kl. 13.45. Hún vó 2.575 g og var 49 sm löng. Foreldrar hennar eru Hjördís Þórey og Samuel James... Meira
3. janúar 2009 | Árnað heilla | 172 orð | 1 mynd

Í innsta kærleikshring

AFMÆLISDAGUR Kristínar Á. Ólafsdóttur, kennara og söngkonu, hefst í Reykholtskirkju þar sem hún fylgir ásamt Reykholtskirkjukór gömlum vini, Tryggva Tausen, til grafar. Meira
3. janúar 2009 | Fastir þættir | 509 orð | 8 myndir

Lausnir á jólaskákþrautum

JÓLASKÁKÞRAUTIR birtust á aðfangadag þann 24. desember. Hér koma lausnir dæmanna sem voru átta talsins. Hefðbundið er að lausnin snýst um fyrsta leikinn. Dæmi nr. 1. – HERLIN Mát í 2. leik Lausn: 1. Dh1! Dæmi nr. 2. – Aurelio Abela Mát í 2. Meira
3. janúar 2009 | Í dag | 571 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Flóttinn til Egiftalands. Meira
3. janúar 2009 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
3. janúar 2009 | Fastir þættir | 133 orð

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 c5 2. c4 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 g6 5. e4 Rf6 6. Rc3 d6 7. Rc2 Bg7 8. Be2 Rd7 9. Bd2 a5 10. O-O Rc5 11. Dc1 h5 12. Hd1 Bd7 13. Re1 Rd4 14. Bf1 O-O 15. Bg5 Bc6 16. Rd5 He8 17. f3 b5 18. Be3 Rce6 19. Dd2 bxc4 20. Bxc4 Hb8 21. Kh1 Rb5 22. Hac1 Rc5... Meira
3. janúar 2009 | Fastir þættir | 1110 orð

Svör við jólaþrautum

NÚ er að sjá hvernig gekk að eiga við jólaþrautirnar sex, þar sem lesandinn var í hásæti sagnhafa í suður. Meira
3. janúar 2009 | Fastir þættir | 1110 orð

Svör við jólaþrautum

NÚ er að sjá hvernig gekk að eiga við jólaþrautirnar sex, þar sem lesandinn var í hásæti sagnhafa í suður. Meira
3. janúar 2009 | Fastir þættir | 307 orð

Víkverjiskrifar

Þegar kreppuárið mikla 2009 rann upp fyrir Víkverja var hann nývaknaður, eldhress og úthvíldur, eftir hófleg veisluhöld gamlárskvölds, vel fyrir hádegi 2. janúar. Víkverji var hress og vildi gera eitthvað uppbyggilegt, fara út að hlaupa jafnvel. Meira
3. janúar 2009 | Í dag | 142 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

3. janúar 1597 Heklugos hófst „með stórum eldgangi og jarðskjálftum svo þar sáust í einu loga átján eldar í fjallinu,“ eins og segir í Skarðsárannál. Í tólf daga heyrðust „dunur með miklum brestum, álíkt sem fallbyssnahljóð“. 3. Meira

Íþróttir

3. janúar 2009 | Íþróttir | 733 orð | 1 mynd

Árið 2008 byrjaði illa en endaði vel

„ÉG er tilbúinn að gefa kost á mér í íslenska landsliðið á nýjan leik í haust, að loknu góðu sumarleyfi. Meira
3. janúar 2009 | Íþróttir | 503 orð | 1 mynd

„Er að taka risastökk“

,,ÞETTA var besta gjöfin sem ég gat hugsað mér. Meira
3. janúar 2009 | Íþróttir | 312 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Körfuknattleiksfólkið Páll Axel Vilbergsson og Jovana Lilja Stefánsdóttir voru kjörin íþróttamenn ársins í Grindavík 2008 í samkvæmi á vegum UMFG í Salthúsinu á gamlársdag. Meira
3. janúar 2009 | Íþróttir | 439 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Fjölmargir leikir fara fram í dag í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Án efa verður fylgst vel með því hvernig Steven Gerrard , fyrirliði Liverpool , mun leika gegn Preston. Gerrard var handtekinn aðfaranótt 29. Meira
3. janúar 2009 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Guðjón stýrir Crewe í fyrsta sinn

GUÐJÓN Þórðarson stígur fram á sviðið í ensku knattspyrnunni á nýjan leik í dag þegar hann stýrir liði Crewe gegn Millwall á The New Den-vellinum í Millwall í 3. umferð ensku bikarkeppninnar en Guðjón var ráðinn nýr knattspyrnustjóri Crewe um jólin. Meira
3. janúar 2009 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Heiðar Helguson samdi við QPR

HEIÐAR Helguson hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við enska 1. deildarliðið QPR en eins og Heiðar greindi frá í Morgunblaðinu á gamlársdag stefndi allt í að samningar tækjust á milli Bolton og QPR um kaupin. Meira
3. janúar 2009 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Hermann orðaður við Rangers

HERMANN Hreiðarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er orðaður við skoska úrvalsdeildarliðið Rangers sem og ensku 1. deildar liðin Reading og Ipswich. Meira
3. janúar 2009 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

John Daly í langt keppnisbann á PGA

„ÉG hef náð botninum í mínu lífi,“ sagði bandaríski kylfingurinn John Daly í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér á nýársdag. Meira
3. janúar 2009 | Íþróttir | 50 orð

KNATTSPYRNA England Bikarkeppnin, 3. umferð. Tottenham – Wigan 3:1...

KNATTSPYRNA England Bikarkeppnin, 3. umferð. Tottenham – Wigan 3:1 Roman Pavlyuchenko (víti) 52., 90., Luka Modric 76. – Henri Camara 88. um helgina Laugardagur ÍSHOKKÍ Konur: Akureyri: SA – Björninn 18. Meira
3. janúar 2009 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Meistaralið Spánar AIPS-lið ársins

ALÞJÓÐASAMBAND íþróttafréttamanna, AIPS, hefur valið Usain Bolt, spretthlaupara frá Jamaíku, íþróttakarl ársins 2008 og rússneska stangarstökkvarann Jelenu Isinbayevu íþróttakonu ársins 2008. Þá var lið Spánverja, sem varð Evrópumeistari í knattspyrnu í sumar, útnefnt lið ársins. Meira
3. janúar 2009 | Íþróttir | 213 orð

Mætir Svíum og Egyptum í Kristianstad

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik hélt utan í morgun til Svíþjóðar hvar það tekur þátt í alþjóðlegu handknattleiksmóti sem hefst á morgun. Meira
3. janúar 2009 | Íþróttir | 218 orð

Ólafur fékk fullt hús stiga

ÓLAFUR Stefánsson hlaut fullt hús stiga í kjörinu um íþróttamann ársins og lék þar með sama leik og Eiður Smári Guðjohnen þegar hann var kjörinn íþróttamaður ársins 2005. Alls fengu 25 íþróttamenn úr 9 íþróttagreinum atkvæði í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Meira
3. janúar 2009 | Íþróttir | 417 orð | 1 mynd

Stæði ekki í þessum sporum án félaga minna í landsliðinu

„ÞETTA var ótrúlegt ár hjá mér, jafnt líkamlega sem andlega og hreinlega bara á öllum sviðum. Meira
3. janúar 2009 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Viðurkenning frá IOC

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra afhenti í gær íslensku landsliðsmönnunum í handknattleik viðurkenningar Alþjóða ólympíunefndarinnar, IOC. IOC veitir öllum verðlaunahöfum á Ólympíuleikum sérstaka viðurkenningu vegna árangurs þeirra. Meira

Barnablað

3. janúar 2009 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Dreifir ást og vináttu

Þessi sæti kærleiksbjörn er búinn að dreifa 10 hjörtum á síðum Barnablaðsins. Getur þú fundið... Meira
3. janúar 2009 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Fingralangi-Finnur á flótta

Þjófurinn er sloppinn úr fangelsinu. Athugaðu hvort þú getir hjálpað fangaverðinum að ná honum... Meira
3. janúar 2009 | Barnablað | 146 orð | 1 mynd

Fyrir nokkrum vikum sendu krakkar okkur pennavinaauglýsingu frá...

Fyrir nokkrum vikum sendu krakkar okkur pennavinaauglýsingu frá Bandaríkjunum. Nú hafa tvær í viðbót bæst við og ef þið hafið áhuga á að æfa ykkur í ensku getið þið skrifað þeim bréf. Meira
3. janúar 2009 | Barnablað | 67 orð | 1 mynd

Góður vinur er gulli betri

Þau Ísak Styr, Marteinn, Vífill, Arna og Katrín hafa eytt jólunum í faðmi fjölskyldna og vina. Hafa þau ýmist spilað, farið í fótbolta, barbí eða verið í tölvuleikjum yfir hátíðarnar og gert margt fleira skemmtilegt. Meira
3. janúar 2009 | Barnablað | 398 orð | 1 mynd

Góður vinur er traustur, hjálpar manni og gerir með manni prakkarastrik

Þeir Marteinn Guðmundsson, Ísak Styr Stefánsson og Vífill Harðarson, 10 ára, voru í afar spennandi tölvuleik þegar okkur bar að garði og höfðu þeir vart tíma fyrir viðtal. Meira
3. janúar 2009 | Barnablað | 284 orð | 1 mynd

Góður vinur stríðir ekki og er skemmtilegur

Þær Arna Guðjónsdóttir og Katrín Guðmundsdóttir eru 6 ára hnátur úr Garðabæ og eru þær bestu vinkonur. Hvernig kynntust þið? Arna: „Mamma mín og mamma hennar Katrínar voru saman í bekk þegar þær voru litlar. Meira
3. janúar 2009 | Barnablað | 180 orð | 1 mynd

Grín og glens

Lítill drengur spurði mömmu sína hvort hann mætti verða prestur þegar hann yrði stór. Mamman spurði af hverju hann vildi það. „Jú, ég þarf hvort sem er að fara svo oft í kirkju og þá er miklu skemmtilegra að mega standa og tala. Meira
3. janúar 2009 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Jólastelpan Jóna

Sara Dögg, 9 ára, teiknaði þessa sætu jólastelpu. Hvað ætli hafi verið í pökkunum hennar... Meira
3. janúar 2009 | Barnablað | 335 orð | 2 myndir

Prumpubók sem eykur ímyndunaraflið

Bókin Doktor Proktor og prumpuduftið er skemmtileg, fyndin og spennandi bók eftir Jo Nesbø. Í bókinni eru Búi, Lísa og Doktor Proktor kynnt og eru þau aðalpersónurnar. Sagan gerist um vor í Noregi á Fallbyssustíg sem er gatan sem Lísa og Búi búa á. Meira
3. janúar 2009 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Snæfinnur sæti

Þennan fína snjókall teiknaði Kristbjörg, 9 ára. Snæfinnur er enn í jólskapi enda þrír dagar eftir af... Meira
3. janúar 2009 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Spilað fyrir Jesúbarnið

Þórunn Kristín, 9 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af engli sem spilar fyrir Jesúbarnið í... Meira
3. janúar 2009 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Svífur á skýi

Þessa glæsilegu englamynd teiknaði Máni, 9 ára. Sjáið hvað sólin lýsir fallega upp... Meira
3. janúar 2009 | Barnablað | 237 orð | 1 mynd

Sælla er að gefa en að þiggja

Helena Ýr sat heima og var að skrifa á blað það sem hún vildi í jólagjöf. Hún skrifaði: Tölvuleikir fyrir átta ára krakka eins og ég er, dvd-myndir, Barbídót, sleða, föt, tvær kisur, þrjá hunda, fjórar kanínur og fullt af nammi. Meira
3. janúar 2009 | Barnablað | 206 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að finna nöfn nokkurra bekkjarfélaga í vinastafasúpunni. Meira

Lesbók

3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 897 orð | 2 myndir

Að mæta hverju sem er...

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Það sem helst stendur upp úr á liðnu dægurtónlistarári er þetta: Það stendur ekkert upp úr. Hægan hægan, þessi setning er alls ekki eins þreytt og dómadagsleg og hún virðist í fyrstu. Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 782 orð | 2 myndir

Ameríka verður Ísland

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Það var afskaplega þungt yfir í byrjun árs. Hingað streymdu kolsvartar heimsósómamyndir sem báru með sér andrúm Ameríku undir lok valdatíma Bush, heimsveldis á heljarþröm. Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 253 orð | 1 mynd

Ákall

Callers er dúett söngkonunnar Söru Lucas og gítarleikarans Ryans Seaton. Honum var komið á legg í músíkborginni merku New Orleans en síðar átti dúettinn eftir að flytja til annarrar músíkmekku, Brooklyn í New York. Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 820 orð | 3 myndir

Björt ljós, borgarbragur

Balram Halwai, sögumaður bresku skáldsögunnar The White Tiger , er „athafnamaðurª í hinu „Nýja Indlandi“ – Indlandi sem hefur að mörgu leyti tekið algjörum stakkaskiptum á liðnum árum og er orðið heimsþekkt efnahagsundur. Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1199 orð | 2 myndir

Brostnar vonir, og þó

Eftir Jónas Sen senjonas@gmail.com Fyrir þremur árum sagði ég í pistli um tónlistarlífið hér í Lesbókinni að árið 2005 hefði verið ár vonarinnar. Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 449 orð | 2 myndir

...býr í myrkrinu...

Borgin Bristol í Bretlandseyjum er hvað þekktust fyrir að hafa getið af sér hið svonefnda tripp-hopp, alltént í augum og eyrum tónlistarunnandans. Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 267 orð | 6 myndir

Bækur

Gauti Kristmannsson Með fyrirvara um að ég hef ekki komist yfir nærri allt þá eru 5 athyglisverðustu (þessi listi hefði þurft að vera upp á 10 í ár, óvenju gott bókmenntaár) bækurnar í ár að mínum dómi: 1 Rán eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur Bók sem skoðar... Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 563 orð | 2 myndir

Fiskisaga verður frétt

Hver er munurinn á frétt og söguburði? Eflaust er til fræðileg skilgreining á muninum á þessu tvennu en í mínum huga felst hann helst í því að án traustra heimilda getur kjaftasaga ekki orðið að frétt í ábyrgum fjölmiðlum. Af hverju minnist ég á þetta? Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 199 orð | 1 mynd

Gagnrýni og andóf

Bandaríski fræðimaðurinn Noam Chomsky er löngu heimsþekktur fyrir skrif sín um stjórnmál og nýjasta greinasafnið, Interventions , sýnir svo ekki verður um villst að hér fer afburða greinandi. Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 124 orð | 2 myndir

HLUSTARINN | Davíð A. Stefánsson

Ég hef því miður lítið náð að glugga í jólabækurnar og ekki lesið mikið síðustu mánuði. Einna helst að ég vilji nefna hér tvo geisladiska sem standa vel upp úr meðalmennskunni. Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 562 orð | 2 myndir

Inn á við...og út á við

Einn af þeim fjölmörgu listamönnum sem sprungu út á því herrans ári 1972 var Stevie Wonder, þá tuttugu og tveggja ára gamall. Börn sjöunda áratugarins, ef svo má kalla, tóku mikil þroskastökk á þessum árum. Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 154 orð | 1 mynd

Jóladraumur í beinni

Að lokum verð ég að nefna eina uppáhaldsjólamynd sem ekki þarf að veiða upp úr ruslinu. Það er nútímauppfærsla Richards Donners á Jóladraumi Charles Dickens, Scrooged (1988), með Bill Murray í aðalhlutverki. Murray leikur Francis X. Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 495 orð | 2 myndir

Jólastjörnustríð

Hinn alræmdi Star Wars-jólaþáttur ( The Star Wars Holiday Special ) frá 1978 er löngu orðinn goðsagnakenndur, jafnt meðal aðdáenda kvikmyndaseríunnar sem allra unnenda lélegs sjónvarpsefnis. Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 132 orð | 1 mynd

Jóli gerist Marsbúi

Annar hornsteinn slæmrar kvikmyndagerðar á jólum er hin sígilda Santa Claus Conquers the Martians (1964), vísindaskáldsöguleg fjölskyldumynd um Marsbúa sem ræna jólasveininum svo hann geti framleitt leikföng og vakið gleði marsneskra barna. Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 750 orð | 2 myndir

Kúfur eftirlendunnar?

Eftir Önnu Jóa annajoa@simnet.is Af þeim sýningum sem ber hæst á árinu 2008 er að minni hyggju fyrst að nefna Of the North eftir Steinu Vasulka í Listasafni Íslands. Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 150 orð | 6 myndir

Kvikmyndir

Árni Þórarinsson Arfaslakt kvikmyndaár sem fór langleiðina með að gera bíófíkil að bindindismanni. Þær fimm skástu: 1 Before The Devil Knows You're Dead . Leikstjóri: Sidney Lumet. Bandaríkin. Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 46 orð

Kvöldverðurinn í nefinu

Kvöldverðurinn í nefinu, ásamt ærunni, gubbinu og slefinu. Inga varð eftir ein. Það kostaði 3000 að komast heim. Svo ég vakni á morgun þarf ég að sofna í nótt; margt er fagurt, þótt þyki ljótt. Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 199 orð | 6 myndir

Leiklist

Stefán Jónsson Þar sem Ísland verður innan tíðar hluti af Evrópu læt ég fylgja með nokkrar góðar sem ég sá þar 2008. London: Heimkoman e. H. Pinter, leikstj. M. Attenborough, Trójudætur e. Evrípídes, leikstj. K. Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 268 orð | 1 mynd

Lengi lifir...

Má ég kalla Lindsey Buckingham gamla kempu? Eða kannski kúl gamlan kall? Eða er kannski bara best að segja sem minnst? Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 180 orð | 2 myndir

LESARINN | Úlfhildur Dagsdóttir

Það versta við bækur er að þær klárast. Rithöfundar eru að þessu leyti stórlega varasamt lið sem beinlínis starfar að því að hryggja lesandann. Sem betur fer er þó til fólk sem áttar sig á mikilvægi endalausra sagna: myndasöguhöfundar. Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 186 orð | 1 mynd

Leyndardómur bókmenntanna

Hin dularfulla og sífellt hörfandi merkingarmiðja bókmenntanna hlýtur sína fullkomnu og endanlegu birtingarmynd í Tinna, að mati Toms McCarthys. Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 159 orð

Meistaraverk Hanekes

Sennilega var kvikmynd Michaels Haneke, Caché ( Falinn ), ein af bestu myndum ársins 2005 en hún er sýnd í Ríkissjónvarpinu í kvöld kl. 22.35. Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 328 orð | 6 myndir

Myndlist

Hulda Stefánsdóttir 1 Tilraunamaraþon Hafnarhússins á Listahátíð var skemmtilega kaótísk opnun á núningsfleti lista, vísinda og fræða og hefði sennilega ekki getað verið öðruvísi. Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 791 orð | 2 myndir

Nokkrar þurrar staðreyndir

Eftir Maríu Kristjánsdóttur majak@simnet.is Að horfa til baka yfir árið 2008 er undarlegt. Óvissa stundarinnar gerir flest merkingarlaust. Allsráðandi er efinn um hvort það sem horft var á, skynjað, eða skilið hafi raunverulega átt sér stað. Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1169 orð | 4 myndir

Nýtt verkefni

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Á fyrri hluta síðasta árs skrifaði ég greinaflokk um íslenskar bókmenntir á tímum hins óljósa í Lesbók . Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 342 orð | 2 myndir

Sagan endurtekur sig

Íslendingar stóðu einnig höllum fæti fyrir réttum 200 árum. Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 199 orð | 1 mynd

Snilldarbragð forsetans

Ein besta fréttin á aðventunni var um móttökurnar sem lítill hópur mótmælenda fékk á Bessastöðum tveimur dögum fyrir jól. Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 161 orð | 1 mynd

Spillt aldarfar

Níunda bindi Sögu Íslands kom út skömmu fyrir jól. Þar segja Anna Agnarsdóttir, Gunnar Karlsson og Þórir Óskarsson sögu nítjándu aldar eða tímabilsins 1795 til 1874. Við grípum hér niður í texta Önnu um ástandið í landinu í byrjun nítjándu aldar. Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 663 orð | 2 myndir

Sundurliðaður tíðarandi

Áramót eru tími uppgjöra, tími til að horfa yfir farinn veg, greina hismið frá kjarnanum. Þá skal skilgreina tíðarandann, pakka honum inn og eiga hann, svo það sé auðveldara að skilja tímann og muna hann. Eða þannig. Meira
3. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 269 orð | 6 myndir

Tónlist

Guðni Tómasson 1 Apocrypha - Hugi Guðmundsson. Þetta dularfulla tónverk Huga býður upp á nýjan spennandi tónheim í íslenskri tónlist sem er engu líkur. Meira

Ýmis aukablöð

3. janúar 2009 | Blaðaukar | 124 orð | 4 myndir

Andleg og líkamleg vellíðan

Við upphafið á nýju ári líta margir til baka, sjá hvað miður fór og lofa að gera betur á komandi mánuðum. Oftar en ekki snúa þessi loforð að bættri heilsu og betri líðan. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 957 orð | 2 myndir

Aukin aðsókn að offitumeðferð

Það er sífellt meiri aðsókn að offitumeðferð á Reykjalundi þó ekki kjósi allir að fara í hjáveituaðgerð. Það voru yfir 300 beiðnir um meðferð sem bárust Reykjalundi árið 2008 og ekkert lát virðist á. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 528 orð | 1 mynd

Árangursrík næringarmeðferð

Fyrir um tveimur árum var dóttir Jóhönnu Mjallar Þórmarsdóttur, sem nú er 11 ára, greind með athyglisbrest og á einhverfurófi. Var Jóhönnu Mjöll sagt að lítið væri hægt að gera fyrir dótturina nema bíða og sjá en hún var fremur ósátt við þau svör og leitaði eigin ráða. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 1205 orð | 4 myndir

Ber mikla virðingu fyrir kílómetranum

Bryndísi Baldursdóttur hefði ekki getað órað fyrir því að sjö árum eftir að hún gafst upp eftir aðeins 200 metra hlaup myndi hún taka þátt í Ironman. Hún segist líka kunna vel að meta það í dag að vera í góðu formi þótt það hafi komið henni á óvart þegar hún var kölluð íþróttamaður í fyrsta sinn. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 284 orð | 1 mynd

Bætt heilsa í litlum skrefum

Oftar en ekki lofar fólk sjálfu sér bót og betrun þegar kemur að hreyfingu og mataræði á nýju ári. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 382 orð | 1 mynd

Dagleg orkusprengja

Til að komast í gegnum daginn er mikilvægt að vera með nóg elds-neyti í líkamanum. Því er heillaráð að sleppa aldrei morgunmatnum og afar gott ef hann er hollur og orkuríkur drykkur. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 803 orð | 2 myndir

Einungis 75 prósent kvenna fara í krabbameinsskoðun

Það er beint samband á milli fjölda rekkjunauta og HPV-smits en HPV er veira sem getur valdið leghálskrabbameini. Það eru einungis um 75 prósent kvenna sem fara reglulega í krabbameinsskoðun en þar er leitað eftir forstigsbreytingum sem geta leitt til leghálskrabbameins. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 183 orð | 1 mynd

Ekkert stress, enga flensu

Það er aldrei skemmtilegt að verða veikur og sumir kvarta undan því að hafa einfaldlega ekki tíma til að leggjast í rúmið. Ýmislegt má gera til þess að reyna að bæta ónæmiskerfið og sporna við veikindum. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 140 orð | 1 mynd

Engar óþarfa áhyggjur

Talað er um að 90 prósent þess sem við höfum áhyggjur af verði aldrei að veruleika. Hvort sem það er tölfræðilega nákvæmt eða ekki er það veruleiki sem margir kannast við. Hve miklum tíma sóum við í að þjást yfir einhverju sem gæti mögulega gerst? Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 78 orð | 1 mynd

Engifer slær á ógleði

Rannsóknir þýskra vísindamanna hafa leitt í ljós að engiferrót hefur bein áhrif á meltingarkerfið og getur slegið á ógleði. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 534 orð | 1 mynd

Ferskt og hollt fyrir börnin

Börnin sem dvelja hjá Bjarneyju S. Grímsdóttur og Þorgerði Pétursdóttur, Tobbu, dagmæðrum í Reykjanesbæ, hafa á þeim matarást enda leggja þær sig fram um að gefa þeim hollan og lífrænan mat eins og kostur er. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 132 orð | 1 mynd

Gott fyrir barnið

Það getur tekið sinn tíma að venja börn á aðra fæðu en brjóstamjólk. Mikilvægt er að gefa sér nógan tíma til að venja barnið á matinn og vera viðbúinn því að hann gæti endað víðar en uppi í munni barnsins, til dæmis á veggjum og gólfi! Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 128 orð | 1 mynd

Góðir göngutúrar

Góð heilsa byrjar með einum göngutúr enda margar ástæður fyrir því að göngutúrar eru frábær hreyfing. Það þarf engin sérstök áhöld til að ganga, það má ganga nánast hvar sem er og flestir geta farið í göngutúr. Þar að auki er það frábært fyrir heilsuna. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 986 orð | 1 mynd

Grófmeti fyllir betur í magann

Upp úr tvítugu fann Ebba Guðný Guðmundsdóttir að hún var ekki jafnheilsuhraust og hún hafði verið, varð oftar illt í maganum og lasin. Í framhaldi af því fór hún að skoða mataræði sitt betur og komst að því að hún þoldi illa ýmsa fæðu. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 64 orð | 1 mynd

Hafra í baðið

Hafrar eru góðir fyrir líkamann jafnt að innan sem utan. Þeir innihalda hollar fitusýrur, e- og b-vítamín auk steinefna, svo sem sinks og járns. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 78 orð | 1 mynd

Handfylli af bláberjum

Þekkt er að nota trönuber og trönuberjasafa til að vinna bug á blöðrubólgu en sumir segja að bláber virki alveg jafnvel. Bláber innihalda sömu efnasamsetninguna og þá í trönuberjum sem ræðst að sýkingunni. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 98 orð | 1 mynd

Hlusta á tónlist liggjandi

Eva María Jónsdóttir sjónvarpskona „Ég held að ég hafi ekki verið mjög iðin við heilsurækt undanfarið. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 128 orð | 1 mynd

Í fararbroddi í tóbaksvörnum

Lög um tóbaksvarnir tóku gildi hér á landi í byrjun árs árið 1985 og hafa breyst nokkuð í gegnum tíðina en þar segir meðal annars að virða beri rétt hvers manns til að þurfa ekki að anda að sér lofti sem er mengað tóbaksreyk af völdum annarra. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 213 orð | 1 mynd

Jákvæðni mikilvæg

Stress gerir engum gott en margir þjást af því þegar vinna og einkalíf taka sinn toll í amstri dagsins. Mikilvægt er að reyna að draga sem mest úr stressi og er það hægt með ýmsum ráðum. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 878 orð | 3 myndir

Léttari og ferskari á hollara fæði

Matseðill Maður lifandi er orðinn fjölbreyttari og þar er boðið upp á fisk og kjúkling í meira mæli. Steinn Óskar Sigurðsson tók nýverið við stöðu forstöðumanns veitingasviðs á Maður lifandi og hann viðurkennir að mataræði hans hafi breyst töluvert síðan þá. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 244 orð | 5 myndir

Liðkandi og styrkjandi æfingar

Halldóra Björnsdóttir sá um morgunleikfimi Ríkisútvarpsins í 21 ár, frá haustinu 1987. Leikfimin hófst árið 1957 og sá Valdimar Örnólfsson um hana fyrstu 25 árin, en þá tók Jónína Benediktsdóttir við í fimm ár og loks Halldóra. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 582 orð | 1 mynd

Mamma borðar bara hollt

Íslensku vigtarráðgjafarnir eru hluti af Dönsku vigtarráðgjöfunum sem er alþjóðleg keðja. Innan hennar kenna ráðgjafar með mikla faglega reynslu fólki hvernig megi grenna sig án þess að sleppa úr einni einustu máltíð. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 122 orð | 1 mynd

Mikilvæg markmið

Það getur verið ansi erfitt að púsla án þess að vita hvernig púsluspilið á að líta út eða að miða ör án þess að vita hvert er verið að skjóta. Að sama skapi eru markmið mjög mikilvæg þegar kemur að heilsurækt. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 916 orð | 2 myndir

Mikilvægt að hvíla hugann í dagsins önn

Í eðli sínu er hugurinn ólga og það er því mikilvægt að hvíla hann daglega, jafnvel tvisvar á dag. Slökun er því mjög mikilvæg fyrir heilsuna en það þarf ekki endilega ró og næði til að slaka á. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 1068 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að borða einhverja fitu

Best er að borða hollan mat allt árið um kring en leyfa sér eitthvað óhollara einstaka sinnum. Margir kjósa þó að borða heilmikla óhollustu um jól og áramót en lofa sjálfum sér því að taka sig á þegar árið er liðið. Þetta er þó ekki endilega góð lausn. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 117 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt í ræktina

Það þarf ekki að mæta í glænýjum galla í ræktina frekar en maður vill en sumt er nauðsynlegt að hafa með sér. Til dæmis stór og góð íþróttataska sem rúmar vel skó, föt, handklæði og snyrtidót. Best og hreinlegast er að hafa skóna í poka á botninum. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 669 orð | 1 mynd

Náttúruefni aftur orðin vinsæl

Líkt og nafnið ætihvönn bendir til hefur hvönn lengi verið notuð sem matjurt. Hér á landi voru hvannagarðar við flesta bæi á öldum áður og þess getið í Íslendingasögunum að fólk hafi skorið hvönn. Hvönn og aðrar jurtir úr íslenskri náttúru hafa löngum verið notaðar í lækningatilgangi og reynst vel. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 211 orð | 1 mynd

Rækta heilsuna með hlátri

Friðrik Ómar Hjörleifsson söngvari „Ég held best heilsu ef ég sef vel og borða hollan og góðan mat. Einnig ræktar maður heilsuna á vissan hátt með því að hlæja og njóta þess að gera það sem maður aðhefst hverju sinni. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 482 orð | 1 mynd

Sambandið ræktað í ræktinni

Það getur bætt sambandið að fara reglulega saman í ræktina og ekki verra ef keppnisandinn fylgir með. Í Sporthúsinu í Kópavogi geta pör farið saman í einkaþjálfun og keppt sín á milli hvort stendur sig betur. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 617 orð | 3 myndir

Samhæfðar æfingar með bjöllum

Líkamsrækt með ketilbjöllum verður sífellt vinsælli en kostur bjallanna er helst sá að þær reyna á alla vöðvahópa. Æfingin þarf ekki að taka meira en 40 mínútur enda talsverð átök. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 675 orð | 2 myndir

Samsetning matar aðalspurningin

Fjölbreytt og næringarríkt mataræði er líkamanum nauðsynlegt. Hér skoðar næringarfræðingurinn Ólafur Gunnar Sæmundsson matseðil Þorfinns Ómarssonar á hefðbundnum degi og segir hvernig honum líst á. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 565 orð | 1 mynd

Snýst ekki bara um að keppa

Íþróttir spila ákveðið hlutverk í samfélaginu og geta aukið samheldni meðal fólks. Viðar Halldórsson, lektor í íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík, telur að nýta megi ástandið í þjóðfélaginu til að breyta áherslum í íþróttastarfi. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 577 orð | 3 myndir

Sterk tengsl milli næringar og líðanar

Yesmine Olsson hefur lengi verið viðloðandi líkamsrækt, bæði sem einkaþjálfari, danshöfundur og nú sem höfundur bóka þar sem finna má hollar og framandi uppskriftir. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 318 orð | 1 mynd

Stigvaxandi breytingar

Það er mun eðlilegra að bæta mataræði sitt með stigvaxandi en varanlegum breytingum í stað þess að fara í endalausa megrunarkúra. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 139 orð | 1 mynd

Svefn er mikilvægur

Hausinn þarf að vera í lagi þegar erfiðar áskoranir banka upp á. Ef hugurinn er ekki upp á sitt besta eru meiri líkur á að teknar séu rangar ákvarðanir og brugðist of hratt við. Til að halda huganum ferskum er ekkert sem jafnast á við góðan svefn. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 819 orð | 2 myndir

Taktur og regla mikilvægust

Eftir Maríu Ólafsdóttur maria@mbl.is Mörgum finnst erfiðara að vakna á morgnana þegar myrkrið grúfir sig yfir landið. Júlíus K. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 978 orð | 3 myndir

Vellíðan eða vandræði eftir föstu?

Margir vilja byrja nýtt ár með heilbrigðum lífsstíl og ákveða jafnvel að fasta í nokkra daga til að hreinsa líkamann eftir ofgnótt matar og drykkja yfir hátíðirnar. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 809 orð | 1 mynd

Þarf stundum að sýna mikinn viljastyrk

Guðjón Davíð Karlsson leikari segist ekki heilaþveginn af hollustu þó vissulega hugsi hann um hvað hann láti ofan í sig. Hann reynir líka að vera duglegur að hreyfa sig en viðurkennir að stundum sé erfitt að koma sér í ræktina. Meira
3. janúar 2009 | Blaðaukar | 734 orð | 3 myndir

Æft í heimilislegri stemningu

Sumum konum finnst þægilegra að stunda líkamsrækt eingöngu með kynsystrum sínum. Víða um heim eru reknar svokallaðar Curves-líkamsræktarstöðvar að bandarískri fyrirmynd þar sem þjálfað er eftir sérstöku æfingakerfi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.