Greinar föstudaginn 24. apríl 2009

Fréttir

24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

228 milljarða lækkun

ÞAÐ myndi skila íslenskum heimilum, fyrirtækjum og íslenska ríkinu og sveitarfélögum lækkun vaxtagjalda sem nemur 228 milljörðum króna á hverju ári, ef vaxtakjör bötnuðu um þrjú prósentustig við Evrópusambandsaðild. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 193 orð

34 sagt upp hjá Teris

Upplýsingatæknifyrirtækið Teris hefur sagt upp tæpum fjórðungi starfsfólks. Alls starfaði 141 hjá fyrirtækinu og hefur 34 nú verið sagt upp störfum. Að sögn forstjórans, Sæmundar Sæmundssonar, eru uppsagnirnar beintengdar fjármálahruninu. Meira
24. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Aðeins ein forsetafrú?

LÍTILL vafi virðist leika á því hver verður næsti forseti Suður-Afríku en útlit er fyrir að Afríska þjóðarráðið (ANC) vinni stóran sigur í þingkosningum landsins. Enn er þó á huldu hver forsetafrúin verður. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð

Átta líkamsárásir í vetrarlok

MIKIÐ var að gera hjá lögreglu aðfaranótt sumardagsins fyrsta og var talsvert um ölvun og óspektir í miðborginni. Að sögn lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um alls átta líkamsárásir þá nóttina og átta manns gistu fangageymslur lögreglu. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð

Beint flug frá Akureyri

ÚRVAL-Útsýn hefur ákveðið að bjóða upp á beint flug frá Akureyri til Faro í Portúgal vikulega í sumar. Þetta þýðir að nú geta norðlenskar og austfirskar fjölskyldur flogið beint í fríið á Algarve-ströndina og í sólina. Meira
24. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 99 orð

Brjóstahöld bjarga lífi

BANDARÍSK kona slapp með skrekkinn þegar byssukúla endurkastaðist af vír í brjóstahaldaranum hennar. Að sögn lögreglunnar í Detroit í Bandaríkjunum skaut innbrotsþjófur að konunni þar sem hún horfði á hann ræna húsið við hliðina ásamt fleiri þjófum. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Búbót í kreppunni

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ÞETTA ER verkefni sem er búið að vera í bígerð hjá samfélagi Kanadamanna af íslenskum ættum í mörg ár en það vantar verulega húsnæði undir samkomuhald í Gimli. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Ekki rætt um framhaldið

„NEI það hefur nú enginn rætt það við mig hvort mér bjóðist að vera ráðherra að loknum kosningum,“ segir Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra. Hann segir engan hafa rætt við sig um framtíð sína sem ráðherra. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Evruáróður undir rós

„ÞAÐ ERU opnar þrjár leiðir fyrir nýjar vörur á markað. Annaðhvort ertu með mestu gæðin, lægsta verðið eða fyrstur á markað. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Fékk verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta

ERIK Skyum-Nielsen bókmenntafræðingur hlaut í gær, sumardaginn fyrsta, verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta. Verðlaunin voru veitt öðru sinni í Jónshúsi í Kaupmannahöfn. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Fleiri ennþá sammála

ALLS höfðu 2.746 manns skráð sig á lista andstæðinga Evrópusambandsaðildar, osammala.is, í gærkvöldi. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 344 orð

Flugfélag ekki þjóðnýtt

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is STEINGRÍMUR J. Sigfússon fjármálaráðherra sendi í gær frá sér tilkynningu þar sem hann neitaði því alfarið að íslenska ríkið þyrfti að koma að eða taka yfir rekstur flugfélagsins Icelandair. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Framlagið greitt út

KRISTJÁN L. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Furðuverur birtust úr djúpum vatnsins

„ALLSKYNS verur og furðudýr lifna við í lóninu,“ lofaði danshöfundurinn Erna Ómarsdóttir fyrir sýningu Íslenska dansflokksins í Bláa lóninu að kvöldi síðasta vetrardags. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Gangi þér vel, Heiðbjört

VART má á milli sjá hvort er einbeittara, Heiðbjört Einarsdóttir úr Mývatnssveit eða sjálfur Andrés Önd. Heiðbjört rennir sér þarna af stað í fyrri ferð svigkeppni 9 ára í gær á leikunum sem kenndir eru við öndina heimsfrægu, í Hlíðarfjalli við... Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 111 orð

Guðný og Björn bæjarlistamenn

GUÐNÝ Kristmannsdóttir myndlistarkona og Björn Þórarinsson tónlistarmaður fengu í gær starfslaun listamanna á Akureyri 2009-2010. Hátt í 20 umsóknir bárust. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Hrossagaukurinn hneggjaði í suðri

LANDSMENN eiga gott sumar framundan að mati Brynjúlfs Brynjólfssonar, starfsmanns fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands. Sú sé a.m.k. raunin ef mark sé tekið á hrossagauknum, sem víða sást hneggja í suðri. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Kjörseðlarnir búnir í Árósum

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is KRISTBJÖRG Lilja Jakobsdóttir greip í tómt í gær er hún fór ásamt manni sínum til ræðismannsins í Árósum til að taka þátt í alþingiskosningum. Kjörseðlarnir voru búnir. Þeir höfðu klárast um hádegi. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Kolmunninn gefur á fjórða milljarð króna

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is Farið er að síga á seinni hluta kolmunnavertíðarinnar, en á miðvikudag hafði verið landað hér á landi ríflega 82 þúsund tonnum af þeim 95 þúsund tonnum sem Íslendingum er heimilt að veiða í ár. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð

Kolmunninn gefur milljarða

Ætla má að útflutningsverðmæti kolmunnaafla þessa árs sé á fjórða milljarð króna. Sl. miðvikudag hafði verið landað ríflega 82 þúsund tonnum af þeim 92 þúsund tonnum sem heimilt er að veiða í ár. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð | 8 myndir

Kosningagleði á sumardegi

ÞÓ AÐ sumardagurinn fyrsti væri á köflum blautur sló það ekki á gleði frambjóðenda sem héldu kosningaskemmtanir um víðan völl í gær. Leitað var ýmissa leiða til að gleðja gesti og gangandi; gítarleikur, barnaskemmtun, trúðslæti og pulsur með öllu. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Kynjabil í kosningum lokast

FYLGISHRUN Sjálfstæðisflokksins meðal karlkyns kjósenda gæti orsakað að svokallað kynjabil í kosningum lokaðist næstum. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð

Leiðrétt

Fleiri heita Júní Ekki er rétt, sem haldið var fram í Morgunblaðinu í gær, að Gissur Júní Kristjánsson sé fyrsti karlmaðurinn á Íslandi til að heita nafninu Júní. Fleiri en einn hafa borið þetta nafn. Meira
24. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Leikið við lestarteina

ÞESSAR ungu stúlkur virðast ekki láta hættulegt umhverfi í einu fátækrahverfi Djakarta aftra sér frá því að bregða á leik. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Margrét Thoroddsen

Margrét Herdís Thoroddsen, viðskiptafræðingur og fyrrverandi deildarstjóri hjá Tryggingastofnun ríkisins, lést 23. apríl sl. Margrét fæddist 19. júní 1917 á Fríkirkjuvegi 3 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru María Kristín, f. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 176 orð

Má fara á bílnum í fríið?

SÍÐASTI vetrardagur er liðinn og landsmenn margir hverjir eflaust farnir að huga að því hvernig sumarfríinu skuli varið. Þó að minna verði um utanlandsferðir en undanfarin ár þá halda alltaf einhverjir utan og stundum er bíllinn tekinn með. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Milljarður til aldraðra

ÁSTA Ragnheiður Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur úthlutað 952 milljónum kr. úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2009. Verður fénu m.a. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Misskilningur að staðan sé miklu verri en talið var

Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra segir það ekki rétt hjá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Framsóknarflokksins, að mat á eignum gömlu og nýju bankanna gefi verri mynd af stöðu mála en talað var um í upphafi. Meira
24. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Mun ofbeldisaldan vaxa á ný?

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is VERULEGA hefur dregið úr ofbeldi í Írak á liðnu ári en í gær varð mesta mannfall í landinu í 14 mánuði. Tvær sjálfsmorðssprengingar felldu allt að 78 manns og særðu aðra 120. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Niðurgreidda vindorku í stað olíuvinnslu úti á hafi

„Vindorka keppir ekki í verði við þessar virkjanir sem við höfum verið að byggja, jarðvarma og vatnsorku,“ segir Guðni A. Jóhannesson orkumálastjóri. Slík orka er yfirleitt kröftuglega niðurgreidd í öðrum löndum. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Notkun á e-töflum eykst

Eftir Andra Karl andri@mbl.is UNGMENNI sextán ára og yngri virðast í auknum mæli sækja í e-töflur. Ráðgjafi hjá Foreldrahúsi telur jafnvel hægt að tala um faraldur í þeim efnum undanfarið ár eða svo. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 86 orð

Ófært fyrir vestan

MJÖG slæm færð var víðast hvar á Vestfjörðum í gær og þurftu lögreglumenn frá Patreksfirði og björgunarsveit frá Barðaströnd að aðstoða fólk sem hafði fest bíla sína. Meira
24. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 189 orð

Rannsókn ótrúverðug og margt látið ósagt

London. AFP. | Rannsókn ísraelska hersins á 22 daga árás hans á Gazasvæðið er ótrúverðug og kemur ekki í staðinn fyrir sjálfstæða rannsókn. Þetta er mat mannúðarsamtakanna Amnesty International í London sem tilkynnt var um í gær. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Reið út með öll helstu verðlaunin

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „ÉG kom hingað til að læra. Bikararnir eru frábær viðbót við það,“ segir Hlynur Guðmundsson, búfræðinemi við bændadeild Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð

SÁÁ fær 10 milljóna króna styrk

SÁÁ hefur hlotið styrk til að koma upp eftirmeðferðarstarfi fyrir ungmenni. Ásta R. Jóhannesdóttir, félagsmálaráðherra, afhenti styrkinn. Hann er ætlaður fyrir ungmenni að 18 ára aldri sem eru að koma úr áfengis- eða vímuefnameðferð. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Skjaldborg um álversframkvæmdir

NOKKUR hundruð manns komu saman við álversframkvæmdirnar í Helguvík á sumardaginn fyrsta. Slegin var skjaldborg um álver og atvinnuuppbyggingu á Suðurnesjum. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Stakk mann í lærið

MAÐUR var stunginn með hnífi í lærið við verslun Krónunnar í Jafnaseli í Breiðholti í gær. Árásarmaðurinn flúði á brott á bíl, en var stoppaður stuttu síðar af lögreglu, sem lokaði götum í nágrenninu, og færður í yfirheyrslu. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 418 orð | 4 myndir

Stjórnin heldur enn

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is KOSNINGAR eru handan við hornið og skoðanakannanir því farnar að gefa nokkuð raunsæja mynd af væntanlegu kjörfylgi flokka. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Sumarið komið til Akureyrar

KATRÍN Tinna Magnúsdóttir var í hópi þeirra Akureyringa sem gerðu sér glaðan dag við Minjasafnið í gær í tilefni sumarkomunnar. Margir þáðu lummur og kakó, fóru í pokahlaup, léku sér að legg og skel eða blésu sápukúlur. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 588 orð | 2 myndir

Telur allsherjarhrun vera handan við hornið

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is SIGMUNDUR Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir annað hrun vera handan við hornið ef ekkert verði að gert. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 242 orð

Valdinu dreift í sjávarútvegi

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins (ESB) leggur til stóraukna valddreifingu og breytt ákvarðanatökuferli í „grænbók“, skýrslu um sjávarútvegsstefnu sambandsins, sem birt verður í dag. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Valur og Haukar keppa um meistaratitilinn

VALUR og Haukar leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Haukar áttu aldrei í vandræðum með að leggja Fram að velli í þriðja leiknum í undanúrslitum N1-deildarinnar. Lokatölur 30:21 en mestur var munurinn 11 mörk. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 117 orð

Vilja bíða með sameiningu bráðamóttöku

STJÓRN læknaráðs Landspítala telur skynsamlegt að slá fyrirhugaðri sameiningu á bráðamóttökum spítalans á frest meðan kannað er hversu raunhæfar nýjar tillögur um byggingu spítala eru. Meira
24. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

Vindorka er niðurgreidd

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

24. apríl 2009 | Leiðarar | 636 orð

Efnahagsmyndin

Framtíð Íslands í efnahagsmálum er lykilspurningin í aðdraganda kosninganna á morgun. Erfitt hefur verið að fá fram heildarmynd af því sem er í vændum og þeim verkefnum, sem blasa við á næstu mánuðum og misserum. Meira
24. apríl 2009 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd

Gríman dettur af

Vinstri græn hafa gert sitt ýtrasta til að setja sig í stellingar stóra, ábyrga stjórnarflokksins. Það gengur ekkert alltof vel. Meira

Menning

24. apríl 2009 | Bókmenntir | 70 orð | 1 mynd

Apakóngur verðlaunaður

ÍSLENSKU þýðingaverðlaunin voru afhent á Gljúfrasteini í fimmta sinn í gær. Meira
24. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 403 orð | 1 mynd

Á erfitt með að segja nei

Hafsteinn Gunnar Hauksson var í sigurliði Verslunarskóla Íslands í Morfís, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla sem fram fór fyrir viku, og var jafnframt valinn ræðumaður kvöldsins. Hann er auk þess aðalsmaður vikunnar. Meira
24. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 485 orð | 1 mynd

„Einhver skúffuviðbjóður...“

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is MAÐUR veit einhvern veginn ekki hvar maður hefur hina hæfileikaríku Ágústu Evu Erlendsdóttur. Meira
24. apríl 2009 | Tónlist | 288 orð | 2 myndir

„Hefur allt á valdi sínu“

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is „BALDWIN hefur margoft komið hingað til lands og alltaf færandi hendi með einhverjar englaraddir með sér,“ segir Jónas Ingimundarson, píanóleikari, um kollega sinn. Meira
24. apríl 2009 | Kvikmyndir | 373 orð | 2 myndir

Brotnar brýr

Leikstjóri: John Crowley. Aðalleikarar: Andrew Garfield, Peter Mullan, Katie Lyons, Shaun Evans, Taylor Doherty. 100 mín. England. 2007. Meira
24. apríl 2009 | Bókmenntir | 121 orð

Cela sekur um ritstuld

Dómari í Barcelona hefur úrskurðað að spænski Nóbelsverðlaunahafinn Camilo José Cela hafi gerst sekur um ritstuld. Cela, sem lést fyrir sjö árum, er sagður hafa tekið án leyfis upp setningar úr bók annars höfundar og birt sem sínar. Meira
24. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Cheryl Cole kjörin kynþokkafyllsta konan

SÖNGKONAN Cheryl Cole, meðlimur The Girls Aloud sem gift er bakverðinum Ashley Cole í Chelsea, var kjörin kynþokkafyllsta kona heims í kjöri FHM-tímsritsins. Hún hratt Megan Fox, sem var efst í fyrra, niður í annað sætið. Þá lenti Cole í sjöunda sæti. Meira
24. apríl 2009 | Tónlist | 295 orð | 2 myndir

Dularfullur sveimhugi

7oi er listamannsnafn Jóhanns Friðgeirs Jóhannssonar sem hefur vasast í tónlist síðan á unglingsaldri. Meira
24. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd

Fékk að merkja sér gangstéttarhellu

LEIKARINN Hugh Jackman var mjög hamingjusamur þegar hann fékk að setja lófaför sín og skóför í gangstéttarhellu á Hollywood Walk of Fame í Los Angeles í vikunni. Meira
24. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 224 orð | 1 mynd

Fimm ára bið í næstu Oasis-plötu

BRESKA hljómsveitin Oasis mun ekki gefa út aðra plötu fyrr en í fyrsta lagi árið 2014. Ástæðan mun vera sú að Noel Gallagher er kominn með ógeð á bróður sínum Liam. Meira
24. apríl 2009 | Bókmenntir | 116 orð

Fjallar um Kanada sem heimsveldi

HEFUR Kanada verið byggt upp sem leppríki Bretlands til að koma í veg fyrir þenslu Bandaríkjanna til vesturs? Meira
24. apríl 2009 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Flytja lög við ljóð séra Hallgríms

„HYGG að og herm hið sanna...“ er yfirskrift tónleika sem Fríkirkjukórinn í Hafnarfirði heldur í Hallgrímskirkju í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd á morgun, laugardag, milli klukkan 17.00 og 18. Meira
24. apríl 2009 | Fjölmiðlar | 159 orð | 1 mynd

Forréttindi lýðræðisins

Ekki er til skemmtilegra sjónvarpsefni en útsendingin á kosninganótt, sem jafnan er spennandi fram undir morgun. Allt vegna stórskemmtilegrar uppfyndingar, uppbótarþingmannsins, sem flakkar milli kjördæma. Meira
24. apríl 2009 | Dans | 120 orð | 5 myndir

Furðuverur dönsuðu í Bláa lóninu

FJÖLDI áhorfenda svamlaði í baðfötum í Bláa lóninu að kvöldi síðasta vetrardags um leið og þeir fylgdust með skrautlegri sýningu Íslenska dansflokksins á verkinu Transaqania - Out of blue en innblástur þess er sóttur í lónið. Meira
24. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Glöddu aðdáendur sína

ÁSTRALSKI leikarinn Russell Crowe og breska eðaldaman Helen Mirren vöktu mikla lukku aðdáenda sinna í vikunni, er þau létu boðsgesti á frumsýningu kvikmyndarinnar Slate of Play í London, bíða meðan þau spjölluðu við aðdáendur utan við kvikmyndahúsið og... Meira
24. apríl 2009 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Helgi Björnsson er maðurinn í Berlín!

*Hljómsveitirnar Reykjavík! og Mammút eru nú staddar í Þýskalandi á vegum Norðsins en það er tónleikaröð sem stofnað var til af Iceland Express, ÚTÓN og Admirals Palast-leikhúsinu í Berlín, en í þeim rekstri fer mikinn sjálfur Helgi Björns . Meira
24. apríl 2009 | Leiklist | 247 orð | 1 mynd

Komnir með blæðandi magasár af kókdrykkju

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
24. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Kvíðir endi Pottermynda

EMMA Watson, sem leikur Hermione Granger í kvikmyndunum um galdrastrákinn Harry Potter, kvíðir því að hætta að leika í myndunum á næsta ári, þegar upptökum á áttundu myndinni lýkur. „Ég veit ég verð í rusli. Meira
24. apríl 2009 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Lennon og Baktus mætast í myndum

SÝNINGIN Lennon og Baktus verður opnuð í Listasal Mosfellsbæjar í dag, föstudag, klukkan 17. Sýningin er haldin í samstarfi við listahátíðina List án landamæra. Meira
24. apríl 2009 | Kvikmyndir | 495 orð | 2 myndir

Nýliðinn, reynsluboltinn og spillingin

Leikstjóri: Kevin Macdonald. Aðalleikarar: Russell Crowe, Ben Affleck, Rachel McAdams, Robin Wright Penn, Jason Bateman, Jeff Daniels, Helen Mirren. 120 mín. Bandaríkin. 2009. Meira
24. apríl 2009 | Bókmenntir | 285 orð | 1 mynd

Nýr samningur

Í GÆR undirrituðu Guðný Halldórsdóttir, fyrir hönd erfingja Halldórs Laxness, og Jóhann Páll Valdimarsson forleggjari, nýjan samning um útgáfu verka skáldsins á komandi árum. Gærdagurinn, sumardagurinn fyrsti, 23. Meira
24. apríl 2009 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Raftónlistarmenn koma fram

ÞRIÐJU Grasrótartónleikar Reykjavík Grapevine og gogoyoko verða haldnir í kvöld í Nýlenduvöruverzlun Hemma og Valda að Laugavegi 21. Meira
24. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 57 orð | 1 mynd

Sögð hættulega vannærð

DEILUR spunnust suður í Ástralíu í vikunni þegar þessi stúlka, fyrirsætan Stephanie Naumoska, komst í úrslit fegurðarsamkeppni í Sydney sem kennd er við Ungfrú alheim. Naumoska er hávaxin, 180 cm á hæð, en ekki nema 49 kíló, langt undir meðalþyngd. Meira
24. apríl 2009 | Kvikmyndir | 230 orð | 3 myndir

Tribeca-hátíðin sett í New York

TRIBECA-kvikmyndahátíðin var formlega sett á miðvikudaginn í New York. Meira
24. apríl 2009 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Tríó Ómars leikur djass í Garðabæ

JAZZHÁTÍÐ Garðabæjar stendur yfir þessa dagana. Í kvöld, föstudag, leikur Tríó Ómars Guðjónssonar í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju, kl. 21. Meira
24. apríl 2009 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Yann Tiersen og ORKA

*Hinn 30. apríl mun færeyska hljómsveitin ORKA leika í Norræna húsinu ásamt Eivöru Pálsdóttur og Ólöfu Arnalds. Tónlist ORKU er öll leikin á heimasmíðuð hljóðfæri og hefur frumleg tónlistin fallið í góðan jarðveg víða um Evrópu undanfarin misseri. Meira

Umræðan

24. apríl 2009 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Agnes Bragadóttir – Grátkvíga gamalla gilda

Eftir Guðmund Andra Skúlason: "Hún reynir þannig að nýta mátt sinn sem lesinn penni til að úthúða pólitískum andstæðingum núverandi stjórnskipulags." Meira
24. apríl 2009 | Aðsent efni | 1237 orð | 1 mynd

Endurreisn án eftirskjálfta

Eftir Jón G. Jónsson: "Fari endurskipulagningin úrskeiðis er hætta á að við endum aftur á byrjunarreit og að ríkið þurfi að leggja bönkunum til meira eigið fé." Meira
24. apríl 2009 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Er þetta í lagi?

Eftir Valgeir Skagfjörð: "JÆJA góðir landsmenn. Nú höfum við fengið að hlusta á tvo heiðursmenn tala við okkur um ástandið á landinu bláa. Báðir vara þeir við AGS og lýsa því hvernig farið hefur fyrir þjóðum sem leitað hafa á náðir sjóðsins." Meira
24. apríl 2009 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Ferðaþjónusta – falinn fjársjóður!

Eftir Bjarkeyju Gunnarsdóttur: "FERÐAÞJÓNUSTA er sú atvinnugrein sem er í hvað mestum vexti. Hér á landi fer stór hluti ferðamennskunnar fram á landsbyggðinni í dreifbýli og er því vel til þess fallin að bæta efnahag dreifðari byggða og auka við fjölbreytni atvinnulífs." Meira
24. apríl 2009 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd

Foreldrajafnrétti tryggt í lögum

Eftir Erlu Ósk Ásgeirsdóttur: "SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN vill að foreldrajafnrétti sé tryggt í lögum, börnum og foreldrum til hagsbóta. Breyta þarf barnalögum á þann hátt að réttarstaða beggja foreldra og barna sé tryggð eftir skilnað." Meira
24. apríl 2009 | Aðsent efni | 301 orð | 1 mynd

Hræðsluáróður kvótahafa

Eftir Margréti K. Sverrisdóttur: "KVÓTAHAFAR og stuðningsmenn þeirra fullyrða að stjórnarflokkarnir muni „setja þær atvinnugreinar sem enn standa styrkum stoðum á hausinn“ (Mbl. 18. apríl sl.) af því flokkarnir vilja vinda ofan af kvótakerfinu." Meira
24. apríl 2009 | Aðsent efni | 187 orð

Hundruð starfa hverfa úr landi

HUNDRUÐ starfa munu hverfa úr landi á næstu misserum. Ástæðan er hvorki íslenska krónan né tímabundin gjaldeyrishöft. Sjálfur veit ég dæmi um fyrirtæki sem flutt hefur sex vellaunuð stjórnunarstörf til útlanda nú þegar. Meira
24. apríl 2009 | Blogg | 81 orð | 1 mynd

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson | 23. apríl Í hvaða veruleika? Guðlaugur Þór...

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson | 23. apríl Í hvaða veruleika? Guðlaugur Þór Þórðarson segist ekki hafa þegið háar fjárhæðir í því „umhverfi, sem þá var“. Meira
24. apríl 2009 | Aðsent efni | 256 orð | 1 mynd

Kjóstu þig úr ánauð flokkanna

Eftir Ástþór Magnússon Wium: "LAUGARDAGINN 25. apríl ertu frjáls. Lýðræðishreyfingin veitir þér frelsi: Þú færð atkvæðisrétt á Alþingi: Þú getur tekið þátt í öllum meiriháttar ákvörðunum Alþingis í gegnum rafrænt Almannaþing, óskir þú þess." Meira
24. apríl 2009 | Pistlar | 412 orð | 1 mynd

Kosningaauglýsingar

Mér finnst fátt jafn skemmtilegt og kosningaauglýsingar. Það er mikil list að koma stjórnmálahugmyndum á framfæri í einföldu myndmáli og stuttum hnitmiðuðum texta. Það gengur að vísu betur í góðæri en í kreppu. Meira
24. apríl 2009 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Lausnir

Eftir Grétar Mar Jónsson: "ÞAÐ sem við þurfum nú að tala um hér á landi eru lausnir á því mikla atvinnuleysi sem við glímum við nú um stundir." Meira
24. apríl 2009 | Aðsent efni | 325 orð | 1 mynd

Leiðréttingarleiðin er raunhæf lausn

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "STÆRSTA réttlætismál heimilanna er að fá hlutdeild í afskriftum skulda gömlu bankanna og að þeim sé þannig bætt það tjón sem þau hafa orðið fyrir í því efnahagslega fárviðri sem nú gengur yfir." Meira
24. apríl 2009 | Aðsent efni | 220 orð | 1 mynd

Loforð sem skipta engu máli

Eftir Óla Björn Kárason: "STJÓRNMÁLAMENN geta gefið fögur loforð um niðurfellingu skulda. Þeir geta beitt sér fyrir einhverju, sem kallað er greiðsluaðlögun, þar sem almenningur er neyddur til að fara bónbjargarleið til opinberra aðila." Meira
24. apríl 2009 | Blogg | 119 orð | 1 mynd

Páll Vilhjálmsson | 23. apríl 2009 Framsókn örvæntir...

Páll Vilhjálmsson | 23. apríl 2009 Framsókn örvæntir Framsóknarflokkurinn leiddi okkur í hrunið ásamt Sjálfstæðisflokki og Samfylkingu. Meira
24. apríl 2009 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Stærsta velferðarmálið er aðild að ESB

Eftir Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur: "EITT brýnasta verkefnið framundan er að koma atvinnulífinu í gang að nýju. Það er forsenda þess að við tryggjum velferðarsamfélag í anda jafnaðarstefnunnar. Mikið atvinnuleysi er veruleiki sem hefur verið fjarri okkur Íslendingum um langt skeið." Meira
24. apríl 2009 | Aðsent efni | 290 orð | 1 mynd

Sögulegt tækifæri

Eftir Ólínu Þorvarðardóttur: "ÍSLENDINGAR eiga skýran valkost í kosningunum framundan." Meira
24. apríl 2009 | Aðsent efni | 190 orð | 1 mynd

Tökum afstöðu – nýtum kosningaréttinn

Eftir Sigurð Kára Kristjánsson: "ÞEIR kjósendur sem ætla sér að sitja heima eða skila auðum atkvæðaseðli í komandi alþingiskosningum eru í raun að lýsa yfir stuðningi við vinstriöflin í landinu, þ.e. ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna." Meira
24. apríl 2009 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Um laun og launafólk

Eftir Ögmund Jónasson: "Á SÍÐUSTU dögum kosningabaráttunnar hefur nokkuð verið fjallað um meintan vilja VG til þess að lækka launin í landinu. Mér er málið nokkuð skylt eftir þriggja áratuga starf á vettvangi verkalýðshreyfingarinnar." Meira
24. apríl 2009 | Velvakandi | 501 orð | 1 mynd

Velvakandi

Gríðarleg eignaupptaka sparifjár framundan AFNÁM verðtryggingar á útlánum bankanna, og þá auðvitað jafnframt á innlánsreikningum í bönkum og sparisjóðum, mun þýða gríðarlega eignaupptöku sparifjár eldri borgara og annarra. Meira
24. apríl 2009 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Vondir tímar rifjast upp

Eftir Benedikt Hjartarson: "Þýsk móðir mín líkir ástandinu á Íslandi nú við Þýskaland millistríðsáranna. Vantrúin á þjóðfélagið, vantraust manna á meðal, leit að sökudólgum." Meira

Minningargreinar

24. apríl 2009 | Minningargreinar | 1147 orð | 1 mynd

Ásgerður Jónasdóttir

Ásgerður Jónasdóttir fæddist í Reykjavík 13. nóvember 1942. Hún lést á heimili sínu að morgni páskadags 12. apríl sl. eftir stutt veikindi. Ásgerður var jarðsungin frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 22. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2009 | Minningargreinar | 360 orð | 1 mynd

Björg Ólöf Bjarnadóttir

Björg Ólöf Bjarnadóttir fæddist í Stykkishólmi 23. júlí 1964. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 8. apríl síðastliðinn. Útför Bjargar var gerð frá Víðistaðakirkju 22. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2009 | Minningargreinar | 1575 orð | 1 mynd

Erlendur Sigurðsson

Erlendur Sigurðsson fæddist á Urriðaá í Álftaneshreppi 19.2. 1938, hann lést á Heilbrigðisstofnun Akraness 13. apríl sl. Erlendur var jarðsunginn frá Borgarneskirkju 18. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2009 | Minningargreinar | 614 orð | 1 mynd

Gísli Jónsson

Gísli Jónsson fæddist í Holtskoti í Seyluhreppi 10. september 1926. Hann lést á heimili sínu í Miðhúsum í Akrahreppi hinn 1. apríl síðastliðinn. Útförin fór fram frá Miklabæjarkirkju í Akrahreppi 18. apríl sl. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2009 | Minningargreinar | 1783 orð | 1 mynd

Guðmunda Guðmundsdóttir

Guðmunda Guðmundsdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 19. apríl 1929. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 13. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Kr. Guðnason frá Súgandafirði, f. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2009 | Minningargreinar | 3503 orð | 1 mynd

Helga Sigurbjörnsdóttir

Helga Sigurbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 19. nóvember 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 18. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2009 | Minningargreinar | 1696 orð | 1 mynd

Hreinn Þórhallsson

Hreinn Þórhallsson fæddist 6. maí 1927 á Húsavík, hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga miðvikudaginn 15. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2009 | Minningargreinar | 1537 orð | 1 mynd

Ingibjörg Björnsdóttir

Ingibjörg Björnsdóttir ljósmóðir fæddist í Hrísey 18. febrúar 1917. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 17. apríl 2009. Foreldrar hennar voru Rósa Benediktsdóttir og Björn Helgason. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1261 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Björnsdóttir

Ingibjörg Björnsdóttir ljósmóðir fæddist í Hrísey 18. febrúar 1917. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 17. apríl 2009. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2009 | Minningargreinar | 412 orð | 1 mynd

Jóna Margrét Sigurðardóttir

Jóna Margrét Sigurðardóttir fæddist í Fagurhóli, Sandgerði, 22.febrúar 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 9. apríl 2009. Foreldrar Margrétar voru Sigurður Einarsson, verkstjóri, f. 8.11. 1878 í Tjarnarkoti, Miðneshr., d. 26.2. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2009 | Minningargreinar | 1010 orð | 1 mynd

Margrét Helgadóttir

Margrét Helgadóttir fæddist á Fellsenda í Þingvallasveit 8. febrúar 1915. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 14. apríl síðastliðinn. Margrét var ógift og barnlaus. Útför Margrétar mun fara fram frá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu í dag, föstudaginn 24. apríl, og hefst athöfnin kl. 13. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 505 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Helgadóttir

Margrét Helgadóttir fæddist á Fellsenda í Þingvallasveit 8. febrúar 1915. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 14. apríl síðastliðinn. Margrét var ógift og barnlaus. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2009 | Minningargreinar | 906 orð | 1 mynd

Margrét Oddsdóttir

Margrét Oddsdóttir fæddist í Hlíð í Kollafirði, Strandasýslu, 7. janúar 1928. Hún lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 11. apríl sl. Margrét var áttunda barn hjónanna Sigríðar Jónsdóttur, f. 25. apríl 1889, d. 13. október 1958, og Odds Lýðssonar hreppstjóra, f. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 800 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Oddsdóttir

Margrét Oddsdóttir fæddist í Hlíð í Kollafirði, Strandasýslu, 7. janúar 1928. Hún lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 11. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2009 | Minningargreinar | 1397 orð | 1 mynd

María Guðmundsdóttir

María Guðmundsdóttir fæddist 28. september 1918 á Suðureyri við Súgandafjörð. Hún lést á dvalarheimilinu Seljahlíð 8. apríl sl. Útför Maríu fór fram frá Seljakirkju 20. apríl sl. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2009 | Minningargreinar | 715 orð | 1 mynd

Sævar Frímannsson

Sævar Frímannsson fæddist á Akureyri 2. febrúar 1942. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi 8. apríl sl. Útför Sævars fór fram frá Bústaðakirkju 20. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2009 | Minningargreinar | 3353 orð | 1 mynd

Þorkell Diego Þorkelsson

Þorkell Diego Þorkelsson fæddist í Reykjavík 28. júní 1947. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi annan páskadag 13. apríl 2009. Foreldrar hans voru: Þorkell Hjálmarsson Diego, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 810 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorkell Diego Þorkelsson

Þorkell Diego Þorkelsson fæddist í Reykjavík 28. júní 1947. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi annan páskadag 13. apríl 2009. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 361 orð | 3 myndir

228 milljarða vaxtalækkun

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl. Meira
24. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 64 orð | 1 mynd

Evrópski seðlabankinn lánaði 2,2 milljarða evra

Seðlabanki Evrópu í Lúxemborg ber sjálfur áhættu af útlánum til fjármálafyrirtækja. Ekki er ljóst hve miklu bankinn tapar vegna lána til dótturfélags Landsbankans í Lúxemborg. Talið er að heildarlánin til Landsbankans hafi numið 2,2 milljörðum evra. Meira
24. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 211 orð | 1 mynd

Hlutabréf deCODE taka kipp

Viðskipti með hlutabréf deCODE Genetics, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, margfölduðust á bandaríska Nasdaq-markaðnum í gær. Veltan nam 14,5 milljónum dollara. Meðalvelta með bréf deCODE sl. ár hefur verið 151 þúsund dollarar á dag. Meira
24. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 343 orð | 1 mynd

Hættur eftir 44 ár hjá sjóðnum

Geirmundur Kristinsson, sem verið hefur sparisjóðsstjóri í Keflavík um árabil, hefur ákveðið að hætta að stýra sjóðnum. Hann tilkynnti ákvörðun sína á aðalfundi sjóðsins sl. miðvikudag. Geirmundur hefur starfað hjá sjóðnum í 44 ár. Meira
24. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Straumur áfram með starfsleyfi til 11. júní

Nauðsynlegt var talið að sækja um heimild til greiðslustöðvunar Straums fjárfestingabanka , einkum til að freista þess að koma nýrri skipan á fjármál félagsins og til að tryggja jafnræði kröfuhafa í samræmi við íslensk lög og tilskipanir ESB. Meira

Daglegt líf

24. apríl 2009 | Daglegt líf | 73 orð | 1 mynd

10 börn fara í ferð með Vildarbörnum

10 börn og fjölskyldur þeirra hlutu í gær styrk úr sjóðnum Vildarbörn, styrktarsjóði Icelandair. Alls hafa 250 fjölskyldur notið stuðnings frá sjóðnum frá stofnun hans. Meira
24. apríl 2009 | Daglegt líf | 64 orð

Af sól og sumri

Hólmfríður Bjartmarsdóttir sendir hlýjar sumarkveðjur úr Aðaldalnum: Sýnist úti sumar blítt sólin bræðir krapið. Allt er nú sem orðið nýtt einkanlega skapið. Meira
24. apríl 2009 | Daglegt líf | 74 orð | 1 mynd

Feitir borgi hærra gjald

Lágfargjaldaflugfélagið Ryanair íhugar nú að rukka feita farþega um hærri fargjöld en aðra farþega. Til greina kemur að krefjast aukagreiðslu fyrir hvert kíló umfram 100 kg hjá konum og umfram 130 kg hjá körlum. Meira
24. apríl 2009 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

Hugsað um minnisleysi

ELDRI borgurum sem var sagt að eldra fólki gengi almennt illa á minnisprófum gekk verr í slíkum prófum en öðrum þátttakendum. Meira
24. apríl 2009 | Daglegt líf | 518 orð | 3 myndir

Húsdýraskólinn er hugmynd að skemmtilegu útinámi

Eftir Atla Vigfússon Þingeyjarsveit | „Mér fannst allt rosalega gaman. Ég er dýrakona og mér finnst svo skemmtilegt að sjá dýrin,“ segir Ingibjörg Ósk Ingvarsdóttir, nemandi í 4. Meira
24. apríl 2009 | Daglegt líf | 754 orð | 1 mynd

Kalli á Saumastofunni hittir Gróu á Leiti

Eftir Björn Björnsson Sauðárkrókur | Undirbúningur hinnar árlegu skagfirsku hátíðar, Sæluviku, er nú kominn á lokastig og ljóst að þessi gamla héraðshátíð verður með allra glæsilegasta móti í ár. Meira

Fastir þættir

24. apríl 2009 | Fastir þættir | 153 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Forþvingun. Norður &spade;ÁKD1065 &heart;K85 ⋄93 &klubs;KD Vestur Austur &spade;8 &spade;743 &heart;G10 &heart;D942 ⋄ÁDG10742 ⋄86 &klubs;942 &klubs;G1073 Suður &spade;G92 &heart;Á763 ⋄K5 &klubs;Á865 Suður spilar 6G. Meira
24. apríl 2009 | Árnað heilla | 187 orð | 1 mynd

Fagnar með sigri (og marki)

ÍSLANDSMEISTARAR FH í knattspyrnu karla mæta Val í átta liða úrslitum deildabikarsins í kvöld. Fyrirliði FH, Davíð Þór Viðarsson, stefnir á að fagna 25 ára afmælisdegi sínum með sigri í leiknum, en draumurinn er háleitari, þ.e. Meira
24. apríl 2009 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki...

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni. (Lúkas 6, 44. Meira
24. apríl 2009 | Fastir þættir | 126 orð

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rge2 0-0 6. Rg3 h5 7. Be2 Rbd7 8. Bg5 c5 9. d5 Rh7 10. Be3 Re5 11. h3 e6 12. Dd2 exd5 13. exd5 f5 14. Rf1 He8 15. f4 Rf7 16. Bd3 a6 17. 0-0-0 b5 18. cxb5 axb5 19. Bxb5 Bd7 20. Bc4 Rf6 21. Rg3 h4 22. Rge2 Re4 23. Meira
24. apríl 2009 | Fastir þættir | 281 orð

Víkverjiskrifar

Nú þegar kosningar bresta á stendur upp á Víkverja að komast að niðurstöðu um það, hvað hann ætlar að kjósa. Og það verður að segjast einsog er að í fyrsta skipti vefst málið fyrir Víkverja. Meira
24. apríl 2009 | Í dag | 191 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. apríl 1914 Dauðadómur var kveðinn upp í síðasta sinn á Íslandi. Kona var dæmd til lífláts en dómnum var síðar breytt í ævilanga fangelsisvist. 24. Meira

Íþróttir

24. apríl 2009 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Andri Stefan: Nú kannaðist ég við leik okkar

ÞAÐ var léttara yfir Andra Stefan, leikstjórnanda Hauka, í gær heldur en eftir fyrsta leikinn þegar undirritaður spjallaði við hann eftir sigurinn á Fram í gær. ,,Nú kannaðist ég við leik okkar. Meira
24. apríl 2009 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Arndís Ýr og Varga fyrst allra í mark

MJÖG góð þátttaka var í Víðavangshlaupi ÍR sem fram fór í gær í 94. sinn. Alls tóku 437 keppendur þátt og kom Károly Varga fyrstur í mark í karlaflokki. Varga hljóp 5 km á 15.31 mín. Í kvennaflokki sigraði Arndís Ýr Hafþórsdóttir en hún hljóp 5 km á 18. Meira
24. apríl 2009 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Arshavin er kokhraustur

ANDREI Arshavin, Rússinn snjalli í herbúðum Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, segist ætla að skora fimm mörk þegar liðið mætir Manchester United á Old Trafford þann 16. maí næstkomandi. Hann gerði fjögur mörk gegn Liverpool á dögunum. Meira
24. apríl 2009 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Dwyane Wade og Miami sneru blaðinu við gegn Atlanta Hawks

DWYANE Wade, stigakóngur NBA-deildarinnar í körfuknattleik, sýndi sitt rétta andlit í fyrrinótt þegar Miami Heat vann góðan útisigur á Atlanta Hawks, 108:93, í öðrum leik liðanna í úrslitakeppninni. Meira
24. apríl 2009 | Íþróttir | 311 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ari Freyr Skúlason skoraði og lagði upp mark fyrir Sundsvall gegn Assyriska í sænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Ari skoraði síðara mark Sundsvall í 2:0 sigri liðsins en markið kom á 90. mínútu. Meira
24. apríl 2009 | Íþróttir | 443 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Arnór Smárason er kominn í úrslitaleik hollensku bikarkeppninnar í knattspyrnu með Heerenveen eftir útisigur liðsins á Volendam í fyrrakvöld, 2:0. Meira
24. apríl 2009 | Íþróttir | 675 orð | 2 myndir

Frábær vörn Vals og Ólafur fór hamförum

VALSMENN notuðu sömu uppskrift í gærkvöldi í þriðju viðureign sinni við HK í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik og þeir buðu upp á í fyrstu rimmu liðanna á viku áður. Sterk vörn, frábær markvarsla og hröð upphlaup. Meira
24. apríl 2009 | Íþróttir | 413 orð | 1 mynd

Haukar tóku Framarana í kennslustund á Ásvöllum

ÞAÐ var meistarabragur á Íslandsmeisturum Hauka þegar þeir tóku Framara í kennslustund í handboltafræðunum á Ásvöllum í gærkvöld. Haukarnir léku á als oddi og fögnuðu níu marka sigri, 30:21, gegn ótrúlega andlausu liði Fram. Meira
24. apríl 2009 | Íþróttir | 573 orð

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikar 8 liða úrslit: Breiðablik...

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikar 8 liða úrslit: Breiðablik – Þróttur R. 1:0 Kári Ársælsson 115. Stjarnan – HK 1:6 Steinþór Sigurjónsson 72.– Þórður Birgisson 22., 67., Rúnar Már Sigurjónsson 36., Hafsteinn Briem 50. Meira
24. apríl 2009 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Kópavogsliðin HK og Breiðablik mætast í undanúrslitum

ÞAÐ verða Kópavogsliðin HK og Breiðablik sem mætast í undanúrslitum deildabikarkeppni karla en tveir leikir fóru fram í 8 liða úrslitum Lengjubikarsins í gær. Breiðablik lék gegn Þrótti úr Reykjavík en bæði lið eru í úrvalsdeild. Meira
24. apríl 2009 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Stjarnan rétt marði ÍR í tvíframlengdum háspennuleik

STJARNAN og ÍR áttust við í oddaleik í gær um hvort liðið fer í umspil um laust sæti í efstu deild karla í handknattleik gegn Aftureldingu úr Mosfellsbæ. Meira
24. apríl 2009 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Tvö bestu liðin mætast

„VIÐ erum bara allt annað lið á heimavelli en þegar á útivöll er komið. Stemningin og leikgleðin er allt önnur og miklu betri á heimavelli. Meira
24. apríl 2009 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Vantar reynslu og breidd

„ÞAÐ er merkilegt hvernig spilamennska okkar sveiflast á milli leikja. Meira
24. apríl 2009 | Íþróttir | 461 orð

Verðum nú að vinna leiki á útivelli

„NÚ verðum við að vinna að minnsta kosti einn sigur á útivelli til þess að verða meistarar. Til þess verðum við að ná meira jafnvægi í okkar leik, það er ekki nóg að eiga frábæra leiki á heimavelli ef við náum okkur síðan aldrei á strik á... Meira
24. apríl 2009 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Viggó Sigurðsson: ,,Lykilmenn liðsins brugðust á ögurstundu“

,,ÞETTA var bara niðurlæging,“ sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Framara, við Morgunblaðið eftir ósigurinn gegn sínum gömlu félögum í Haukum á Ásvöllum í gærkvöld. Meira
24. apríl 2009 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

,,Það er enn langt í land“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,Það var kominn tími á að við létum skína betur í gegn hvað við getum. Ef maður lítur til baka þá gerði tapið á móti Fram í fyrsta leiknum okkur bara gott. Meira
24. apríl 2009 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Þrenna Fanndísar og Danir lágu

FANNDÍS Friðriksdóttir tryggði Íslandi sigur á Danmörku, 3:2, í fyrsta leiknum í milliriðli Evrópukeppni U19 ára landsliða í knattspyrnu í Póllandi í gær. Fanndís skoraði öll mörk íslenska liðsins í fyrri hálfleik. Meira

Bílablað

24. apríl 2009 | Bílablað | 197 orð | 1 mynd

Fegurð fæst keypt

Það er oft sagt að peningar geti ekki keypt allt en hinsvegar geta peningar keypt ýmislegt í bílaheiminum, þar á meðal mikla fegurð. Meira
24. apríl 2009 | Bílablað | 115 orð | 1 mynd

Honda hjálpartæki

Honda framleiðir ekki eingöngu bíla heldur er fyrirtækið einnig framarlega á öðrum sviðum, svo sem í flugvélaframleiðslu og nú í framleiðslu á einskonar gönguhjálpartæki. Meira
24. apríl 2009 | Bílablað | 598 orð | 1 mynd

Meiri rýrnun á bílum með stórar vélar

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Eftir gríðarlegt hrun í sölu á nýjum bílum það sem af er ári virðist markaðurinn fyrir notaða bíla þó vera nokkuð líflegur á Íslandi. Meira
24. apríl 2009 | Bílablað | 131 orð | 1 mynd

Missti stjórnina talandi í farsíma

Ökumaður, sem missti stjórn á bíl sínum í Houston í Texas meðan hann var að tala í farsíma, hefur verið kærður fyrir margfalt manndráp af gáleysi. Fimm börn sem voru í bílnum biðu bana er bíllinn hafnaði ofan í djúpum skurði fullum af vatni. Meira
24. apríl 2009 | Bílablað | 263 orð | 1 mynd

Nýir bílar ódýrari en notaðir

Það hljómar eiginlega eins og draugasaga í björtu en er samt blákaldur veruleikinn. Í fyrsta sinn í breskri sögu eru nýir bílar ódýrari en notaðir af sömu tegund, samkvæmt ítarlegum vegvísi, Parker's, um verð á bílum þar í landi. Meira
24. apríl 2009 | Bílablað | 510 orð | 2 myndir

Röng hersla felgubolta getur skemmt bremsudiska

Mbl.is/Bílar: Spurt og svarað nr. 135 Eftir Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Nú er tími dekkjaskipta. Dekkjaverkstæði ráða aðstoðarfólk á háannatíma. Meira
24. apríl 2009 | Bílablað | 376 orð | 1 mynd

Volkswagen að fara fram úr Toyota

Útlit er fyrir hið óvænta; að Toyota sé að falla af stalli sem söluhæsti bílaframleiðandi heims. Bendir allt til þess að Volkswagen-samsteypan sé að taka við forystuhlutverkinu, allavega miðað við bílasölu á fyrsta fjórðungi ársins. Meira

Ýmis aukablöð

24. apríl 2009 | Blaðaukar | 59 orð | 1 mynd

Að sökkva sér í lesturinn

Það er auðvelt að sökkva sér ofan í ævintýraheim bókmenntanna en þá er oft gott að vera í næði til að geta einbeitt sér. Sakura Adachi hefur því hannað þessa skemmtilegu bókahillu þar sem maður getur bókstaflega sökkt sér í lesturinn. Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 1045 orð | 1 mynd

Arfinn er merki um næringarríka mold

Á þessum árstíma er grassvörðurinn viðkvæmur og því þarf að varast mikla umferð um grasið. Þó er hægt að losa um jarðveginn og þá er minni hætta á mosa. Eins má ráðast í trjáklippingar á næstu vikum. Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 693 orð | 2 myndir

Áberandi í vor og sumar

Þegar líða tekur að vori og sumri vilja margir breyta til heima fyrir og flikka upp á híbýlin. Tískan fylgir heimilunum rétt eins og fötum og öðrum hlutum og með nýrri árstíð koma nýir litir, mynstur og ákveðið útlit fyrir heimilin sem oft verður hvað vinsælast. Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 721 orð | 1 mynd

Börn eru næm á rými og efni

Nýverið kom út bókin Byggingarlist í augnhæð eftir arkitektinn Guju Dögg Hauksdóttur. Bókin er ætluð sem námsbók um byggingarlist fyrir börn og ungt fólk og er frumkvöðlaverk á sínu sviði. Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 541 orð | 4 myndir

Eldur og dulúð úr norðri

Eldstæðin frá Secret North eru eins umhverfisvæn og kostur er þar sem ekki kemur reykur, sót eða mengun frá þeim. Hönnunarmöguleikarnir eru endalausir þar sem ekki er þörf á skorsteini eða útsogi. Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 187 orð | 1 mynd

Enn ósigrandi

Halldór Gylfason leikari „Bob-borðið er minn uppáhaldshlutur og hefur í raun verið frá því að ég var barn. Á mínu æskuheimili var lengi bob-borð sem bróðir minn átti og það var mikið notað. Ég var ósigrandi í bob og langbestur. Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 69 orð | 7 myndir

Fallegt í sumarbústaðinn

Margir eiga sumarbústað þar sem þeir dvelja löngum stundum og þá sérstaklega á vorin og sumrin þegar hlýna tekur í lofti. Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 203 orð | 1 mynd

Fjölbreytt sýning útskriftarnema

Útskriftarsýning útskriftarnema við hönnunar- og arkitektúrdeild og myndlistardeild Listaháskóla Íslands stendur nú yfir á Kjarvalsstöðum. Þar má sjá fjölbreytt verk nemenda, allt frá innsetningum til púðaseríu. Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 740 orð | 3 myndir

Fjöldi ónýttra tækifæra

Hönnun tengist allri atvinnustarfsemi og hana má bæði nýta innanlands og sem útflutningsvöru. Arkitektinn Dennis Davíð Jóhannesson segir mikilvægi þess að auka hlutdeild hönnunar í nýsköpun íslensks atvinnulífs vera augljóst, ekki síst nú á breyttum tímum. Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 160 orð | 1 mynd

Forláta 40 ára gamall stóll

Erla Ósk Ásgeirsdóttir stjórnmálafræðingur „Uppáhaldshúsgagnið mitt er ruggustóll og skemill sem mamma og pabbi gáfu mér þegar ég keypti fyrstu íbúðina mína fyrir rúmlega ári. Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 217 orð | 1 mynd

Gleðilegar stundir við píanóið

Oddný Sturludóttir borgarfulltrúi „Minn uppáhaldshlutur er píanóið mitt en það hefur gefið mér ómældar gleðistundir í gegnum tíðina. Ég er búin að eiga þetta píanó í fimm ár en þetta er fjórða píanóið mitt og svo hef ég átt einn flygil. Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 92 orð

Gólfefni af ýmsu tagi

Þegar velja skal gólfefni er mikilvægast að fara eftir þörfum heimilisfólks. Þar sem smábörn og dýr eru á heimilinu er best að hafa parket eða dúk á gólfum svo auðvelt sé að þrífa upp eftir slys sem kunna að henda. Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 84 orð | 6 myndir

Hreiðurgerð og hlýleiki

Þegar sólin hækkar á lofti og sumarið lætur loksins sjá sig koma Íslendingar út úr híbýlum sínum og njóta útiverunnar. Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 262 orð | 1 mynd

Hugtæmandi og nærandi athöfn

Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Monitor „Uppáhaldshlutur minn er Pro-Ject Debut III plötuspilari en ég hef aldrei verið sérstaklega hrifinn af geisladiskum sem slíkum. Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 406 orð | 1 mynd

Hundar sem gelta ekki

Besti vinur mannsins er yfirskrift púðaseríu sem byggð er á litbrigðum íslenska fjárhundsins. Hugmyndin er sótt í bernsku hönnuðarins sem aldrei fékk að eiga gæludýr en á nú 14 hunda sem gelta ekki. Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 602 orð | 2 myndir

Konur sem breyta heiminum

Með hagsýni og umhverfisvænni háttum er hægt að spara töluverða fjármuni í rekstri heimilis á hverju ári. Á frekar einfaldan hátt sparaði Guðrún G. Bergmann 200 þúsund krónur í rafmagnskostnað á hóteli sem hún rekur á Snæfellsnesi. Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 270 orð | 14 myndir

Kröftugir og fallegir litir

Barnaherbergi eru oft skrautlegustu og skemmtilegustu herbergin í húsinu þar sem foreldrar og börn láta ímyndunaraflið ráða för. Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 60 orð | 1 mynd

Litrík og falleg blóm

Það þarf oft ekki mikið til að lífga upp á heimilið og breyta dálítið til. Fallegur blómvöndur í vasa getur til dæmis gert mikið fyrir eldhúsið eða stofuna. Túlipanar eru oft á góðu verði og til í ýmiss konar fallegum litum. Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 61 orð | 1 mynd

Lítið og sætt

Það þarf ekki að kosta mikið að skreyta og gera lítið baðherbergi sætt. Hægt er að kaupa alls konar ódýrar litlar körfur og setja í þær ilmandi sápur eða annað sem maður myndi geyma á baðherberginu. Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 166 orð | 1 mynd

Mikið pláss í litlu

Pláss heima fyrir er ekki alltaf endalaust og margir sem byrja að búa í litlum og notalegum íbúðum þar sem fermetrafjöldinn er takmarkaður. Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 678 orð | 1 mynd

Nútíminn byggist á gömlum hefðum

Það er athyglisvert að skoða hvernig híbýli Íslendinga hafa breyst á síðustu öld. Mótun nútímaheimilisins á Íslandi frá árunum 1920 til 1970 er rannsóknarefni Arndísar S. Árnadóttur í doktorsnámi í sagnfræði Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 75 orð | 1 mynd

Óvenjulegt

Það eru til mörg stílhrein og falleg blöndunartæki fyrir baðherbergi en flest þeirra eru þó frekar hefðbundin. Það má hins vegar ekki segja um blómakrana sem Davide Vercelli hannaði en þessi einstaki krani líkist helst blómavasa. Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 269 orð | 5 myndir

Persónulegir hlutir í uppáhaldi

Í gömlu húsi á Háteigsvegi, þar sem áður stóð braggahverfi, býr Inga Björk Andrésdóttir fatahönnuður. Hún hefur komið sér þægilega fyrir í notalegri risíbúð þar sem plássið er nýtt til hins ýtrasta, en meirihluti íbúðarinnar er undir súð. Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 73 orð | 1 mynd

Sérstakur lampi

Fyrirtækið Daniel Loves Objects hefur hannað lampa sem er mjög sérstakur og ólíkur hefðbundnum lömpum. Lamparnir eru með nokkurs konar liðamót og því má setja þá í alls kyns mismunandi stellingar, í raun eins margar og mannfólkið getur farið í. Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 96 orð | 1 mynd

Spornað við testríði

Það er ekkert grín að hella upp á te og sérstaklega ekki í Englandi þar sem slæmur tebolli getur hreinlega valdið stríðsástandi á vinnustaðnum. Þetta vissu hönnuðir Mr Cuppa kannanna en innan á þær eru prentaðar lita-leiðbeiningar. Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 477 orð | 1 mynd

Sækir innblástur í bakgarða

Verkefni útskriftarnema af arkitektúrdeild Listaháskólans er að hanna borgarbókasafn í miðbæ Reykjavíkur. Erna Dögg Þorvaldsdóttir Vestmann útskriftarnemi sækir sinn innblástur í bakgarða miðborgarinnar. Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 739 orð | 1 mynd

Upplifun fjarri hversdagsleikanum

Sem forskeyti þýðir psycho sálin eða hugurinn. Til þess vísar hönnuðurinn Siggi Anton í hönnun sinni Psycho-mirror. Hann vill að hönnun lyfti fólki upp úr hversdagsleikanum þannig að það upplifi eitthvað nýtt á hverjum degi. Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 56 orð | 1 mynd

Upplýstir hundar

Þessir sætu lampar eru kallaðir MyPetLamp – Dachshund og eru búnir til úr gæðaplasti. Í þá er sett veik pera sem baðar herbergið í þægilegu ljósi en lamparnir eru til í ýmsum litum, svo sem hvítu, dökkbleiku, ljósbláu og gulu. Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 653 orð | 4 myndir

Þjóðleg, fersk og skemmtileg

Meðal ungra íslenskra hönnuða er vöruhönnuðurinn Marý, eða Ólöf María Ólafsdóttir. Hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2007 og heldur fast í íslenskar rætur sínar þrátt fyrir að vera flutt til Stokkhólms. Meira
24. apríl 2009 | Blaðaukar | 92 orð | 1 mynd

Örsmátt eldhús fyrir einn

Þetta pínulitla eldhús er frá Electrolux og var sett á markað í Kína til að mæta þörfum einhleypra. Fjöldi einhleypra eykst í Kína og hópurinn því stór enda um að ræða land með yfir milljarð íbúa. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.