Greinar þriðjudaginn 25. maí 2010

Fréttir

25. maí 2010 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri bátar á grásleppu

Stykkishólmur Grásleppuvertíð í innanverðum Breiðafirði hófst sl. fimmtudag. Þá máttu bátar leggja grásleppunetin. Mikið var um að vera við höfnina í Stykkishólmi þegar trillukarlar voru að gera bátana klára í slaginn. Meira
25. maí 2010 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Áfram í gæslu vegna smygls á kókaíni

Fjórir karlar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 18. júní að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og er það gert á grundvelli almannahagsmuna. Mennirnir eru grunaðir um aðild að innflutningi kókaíns hingað til lands frá Spáni. Meira
25. maí 2010 | Innlendar fréttir | 775 orð | 3 myndir

Bankarnir láni aðeins út það sem inn í þá er lagt

Viðtal Hlynur Orri Stefánsson hlynurorri@mbl.is Takmarka þarf getu banka til að auka peningamagn í umferð með því að lána út það sem þeir eiga ekki til, segja Bretarnir Donald A. Martin og Anthony John Miller. Meira
25. maí 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð

„Ekkert lært“

„Eftir alla gagnrýnina á einkavæðingarferlið er sem stjórnarflokkarnir hafi öllu gleymt og ekkert lært,“ skrifar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í aðsendri grein um nýtt stjórnarfrumvarp til breytingar á lögum um... Meira
25. maí 2010 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

„Menn hafa áhyggjur af því að ókyrrðin breiðist út“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þótt átökin séu bundin við höfuðborgina Kingston hafa menn áhyggjur af því að ókyrrðin breiðist út. Meira
25. maí 2010 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Búlandsvirkjun utan rammans

Önundur Páll Ragnarsson og Hlynur Orri Stefánsson „HS Orka hefur unnið að þessu máli í nokkur ár, en Magma hefur ekki með nokkrum hætti haft áhrif á það,“ segir Ásgeir Margeirsson, forstjóri Magma Energy á Íslandi, um Búlandsvirkjun í... Meira
25. maí 2010 | Innlendar fréttir | 217 orð

Efasemdir um spítalann

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Hugsa þarf vandlega út í það hvort bygging nýs Landspítala við Hringbraut er of stór og dýr til að það borgi sig yfirleitt að fara út í hana, að sögn fulltrúa stjórnarandstöðunnar í fjárlaganefnd Alþingis. Meira
25. maí 2010 | Innlendar fréttir | 569 orð | 3 myndir

Ekki rétti tíminn fyrir sjúkrahús?

Fréttaskýring Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Fulltrúar minnihlutans í fjárlaganefnd Alþingis efast um að setja eigi byggingu nýs háskólasjúkrahúss við Hringbraut í gang strax. Þá efast þeir um form framkvæmdarinnar, þ.e. Meira
25. maí 2010 | Innlendar fréttir | 979 orð | 2 myndir

Engin merki um eldvirkni

Svanbjörg H. Einarsdóttir svanbjorg@mbl.is Eldgosið í Eyjafjallajökli liggur niðri og er jafnvel lokið. Jarðvísindamenn vilja þó ekki enn fullyrða að gosinu sé lokið. Meira
25. maí 2010 | Innlendar fréttir | 97 orð

Fimm erlendir ferðamenn í bílveltu

Fimm erlendir ferðamenn voru fluttir á sjúkrahús á Akureyri eftir bílveltu í Ljósavatnsskarði á laugardag. Svo virðist sem ökumaðurinn hafi misst bílinn út í hægri kant, sveigt inn á veginn og aftur út af hægra megin. Meira
25. maí 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð

Fórst við sjósund

Fertugur karlmaður drukknaði við sjósund hjá Stykkishólmi, um miðnættið aðfaranótt sunnudags. Að sögn lögreglu lagðist maðurinn til sunds um klukkan ellefu. Lík hans fannst um tvöleytið í sjónum um einn kílómetra frá tanganum. Meira
25. maí 2010 | Innlendar fréttir | 647 orð | 3 myndir

Fyrirtækin fjárfesta fyrir milljarða í makríl

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fyrirtæki í útgerð eru stórhuga fyrir vertíðina á makríl og norsk-íslenskri síld í sumar. Fjárfestingar þeirra hlaupa á milljörðum og markmiðið er að nýta hráefnið sem allra best. Meira
25. maí 2010 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Gladdist hver halur og hvert sprund

Jú, víst tóku fölbleikir Frónbúar sólinni fagnandi sem skein svo glatt um allt land um hvítasunnuhelgina. Meira
25. maí 2010 | Innlendar fréttir | 795 orð | 2 myndir

Líflegt sumar framundan hjá holugeitungum

Svanbjörg H. Einarsdóttir svanbjorg@mbl.is „Það er með mig eins og jarðfræðingana sem eiga erfitt með að spá í þróun eldgosa. Það er ekki vandkvæðum bundið að lýsa ástandinu eins og það er, en erfiðara að spá fram í tímann. Meira
25. maí 2010 | Erlendar fréttir | 189 orð | 2 myndir

Loka á N-Kóreu

Stjórnvöld í Suður-Kóreu hafa lokað fyrir öll viðskipti við Norður-Kóreu eftir að spennan í herskipadeilunni stigmagnaðist um helgina. Meira
25. maí 2010 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Mikil umferð fyrstu ferðahelgi ársins og að mestu áfallalaus

Umferðin til og frá höfuðborgarsvæðinu þessa fyrstu ferðahelgi sumarsins var töluvert mikil en gekk áfallalaust fyrir sig. Bílastraumurinn þéttist með kvöldinu samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
25. maí 2010 | Erlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Neyðarástand í höfuðborg Jamaíku

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Óstaðfestar fréttir í gærkvöldi bentu til að mannfall hefði orðið í áhlaupi hers og lögreglu á Jamaíku á vígi fylgismanna glæpaforingja í fátækrahverfi höfuðborgarinnar Kingston. Meira
25. maí 2010 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Nær allir Reykvíkingar eru andvígir skattahækkunum

REYKVÍKINGAR eru ekki hlynntir því að skattar séu hækkaðir í borginni. Samkvæmt nýrri netkönnun eru 92,5% borgarbúa andvíg hærri sköttum í höfuðborginni. 7,5 segjast hlynnt þeim. Markaðs- og miðlarannsóknir ehf. Meira
25. maí 2010 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Ómar

Brauð í gogg Yngsta kynslóðin hefur ævinlega gaman að því að gefa fuglunum sem koma í heimsókn eða halda til við Tjörnina í Reykjavík. Jens litli er aðeins eins og hálfs árs og honum fannst fuglarnir kannski helst til... Meira
25. maí 2010 | Innlendar fréttir | 1061 orð | 4 myndir

Salan á HS Orku veldur ólgu innan VG og víðar

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mikil óánægja er innan Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs (VG), einkum á höfuðborgarsvæðinu, með að Magma Energy skuli hafa eignast HS Orku. Meira
25. maí 2010 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Samtakamátturinn var mikill

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Nú er bara óskandi að gosinu sé endanlega lokið, en maður hefur allan vara á sér,“ segir Berglind Hilmarsdóttir, bóndi á Núpi undir Vestur-Eyjafjöllum. Meira
25. maí 2010 | Innlendar fréttir | 89 orð

Sinubruni við Ölduselsskóla

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu vann að því í gærkvöldi að slökkva sinubruna við Ölduselsskóla í Breiðholti. Kveikt var í á tveimur stöðum á sama túninu og var talsvert verk að slökkva eldinn. Meira
25. maí 2010 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Skilanefndir ekki í skattrannsóknum

„Við höfum boðið skattrannsóknarstjóra alla okkar aðstoð en það er ekki okkar hlutverk að vera í skattrannsóknum,“ segir Árni Tómasson, formaður skilanefndar Glitnis. Meira
25. maí 2010 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Tíðni barnadauða dregst saman hraðar en spáð var

Verulega dró úr barnadauða hjá börnum sem eru yngri en 5 ára á tímabilinu 1990 til 2010 en á fyrra árinu létust 11,9 milljónir barna á þessum aldri en 7,7 milljónir síðara árið, þrátt fyrir mikla fjölgun jarðarbúa á áratugunum tveimur. Meira
25. maí 2010 | Innlendar fréttir | 492 orð | 2 myndir

Vorið með gróandi töfrum og fuglalífi

Enn er vorið komið til okkar með öllum sínum gróandi töfrum og fuglalífi. Mesti annatími ársins er hjá bændafólkinu, einkum hjá sauðfjárbændum sem leggja nótt við dag. Meira
25. maí 2010 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Ætla að gera sér aukinn mat úr makrílnum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fyrirtæki sem gera út á makríl og norsk-íslenska síld hafa fjárfest verulega í tækjum búnaði og skipum til að hámarka verðmæti. Meira

Ritstjórnargreinar

25. maí 2010 | Leiðarar | 263 orð

Hringurinn þrengist

Lára V. Júlíusdóttir, formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, upplýsti á fundi efnahags- og skattanefndar Alþingis á föstudag að Má Guðmundssyni, seðlabankastjóra, hefði verið lofað tilteknum launakjörum. Meira
25. maí 2010 | Leiðarar | 319 orð

Mælirinn fullur

Ríkisstjórnin hefur hingað til notið mikils velvilja af hálfu aðila vinnumarkaðarins og þolinmæði þeirra hefur verið mikil. Meira
25. maí 2010 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Upphefðin að utan

Hugmyndir Dags B. Eggertssonar, varaformanns Samfylkingarinnar og oddvita flokksins í Reykjavík, um aukinn hagvöxt í Hlíðunum hafa vakið furðu um allt land. Meira

Menning

25. maí 2010 | Tónlist | 353 orð | 1 mynd

Breytt atkvæðagreiðsla

Mikið hefur verið deilt um kosningar í Evróvisjón og sífellt verið að breyta reglunum. Fyrstu ár keppninnar völdu dómnefndir sigurvegara og almælt að löndin semdu sína á milli um atkvæðin og jafnvel að þau gengju kaupum og sölum. Meira
25. maí 2010 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

Evróvisjón hefst í Ósló í kvöld

Undanfarin ár hefur verið keppt á þremur kvöldum í Evróvisjón enda keppnislöndin svo mörg að ekki verður hjá því komist. Þetta árið taka 39 þjóðir þátt í keppninni sem fer fram í Telenor-íþróttahöllinni í Bærum. Meira
25. maí 2010 | Fólk í fréttum | 36 orð | 1 mynd

Lék gestahlutverk í þætti á Nickelodeon

Leikarinn Stefán Karl Stefánsson, sem sló heldur betur í gegn vestanhafs í vetur í leikritinu Þegar Trölli stal jólunum, var í gestahlutverki í þættinum True Jackson, VP sem sýndur var á laugardaginn á sjónvarpsstöðinni vinsælu... Meira
25. maí 2010 | Tónlist | 427 orð | 1 mynd

Lúin framúrstefna

Verk eftir Donatoni, Pintscher, Auvinen, Klemola og Halldór Úlfarsson. Kammerhópurinn Adapter. Sunnudaginn 19. maí kl. 21. Meira
25. maí 2010 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Námskeið um tangótónlist

Félag íslenskra tónlistarmanna stendur fyrir námskeiði í tangótónlist, 9.-12. júní næstkomandi, og er það ætlað strengja-, píanó- og söngnemendum á framhaldsstigi. Meira
25. maí 2010 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Paula Abdul dæmir á ný

Eftir að hafa hætt sem dómari í American Idol mun söngkonan Paula Abdul hafa fengið nýja dómarastöðu í þættinum Got To Dance sem CBS-sjónvarpsstöðin er að hefja framleiðslu á. Meira
25. maí 2010 | Tónlist | 668 orð | 1 mynd

Reynt á mörkin

Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is „Við Jónas Sen flytjum lög eftir tónskáld sem segja má að standi á mörkum klassískrar tónlistar og dægurtónlistar eða djass-, kvikmynda- og popptónlistar. Meira
25. maí 2010 | Leiklist | 104 orð | 1 mynd

Sean Hayes kynnir Tony-verðlaunin

Leikarinn Sean Hayes hefur verið ráðinn til að kynna Tony-verðlaunin í ár, en þau verða afhent 13. júní næstkomandi. Meira
25. maí 2010 | Tónlist | 1192 orð | 2 myndir

Snýst um að standa sig vel

Hera Björk Þórhallsdóttir og Örlygur Smári verða í Evróvisjónsviðsljósinu í Ósló í kvöld þegar þau slútta keppni kvöldsins með laginu Je ne sais quoi . Þau voru glaðbeitt við förina utan og vel undir keppnina búin. Meira
25. maí 2010 | Fólk í fréttum | 27 orð | 1 mynd

Spila í Íslensku óperunni annað kvöld

„Við Jónas flytjum lög eftir tónskáld sem segja má að standi á mörkum klassískrar tónlistar og dægurtónlistar eða djass-, kvikmynda- og popptónlistar,“ segir Ásgerður Júníusdóttir messósópran. Meira
25. maí 2010 | Tónlist | 82 orð | 5 myndir

Tónaflóð hjá listamönnum

Það var mikið um að vera í vinnustofum fjölda listamanna um helgina, en í mörgum þeirra fóru fram tónleikar á vegum Listahátíðar í Reykavík.Ljósmyndarar Morgunblaðsins litu inn á nokkrum stöðum í borginni. Meira
25. maí 2010 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Tveir snillingar

Þáttastjórnendur og spyrlar í útvarpi verða að gæta þess að gera sjálfa sig ekki að aðalatriði heldur leyfa viðmælendum sínum að njóta sín. Meira
25. maí 2010 | Tónlist | 100 orð | 17 myndir

Þessi syngja í kvöld

Undanfarnar Evróvisjónkeppnir hefur verið keppt á þremur kvöldum enda keppnislöndin svo mörg að ekki verður hjá því komist. Þetta árið taka 39 þjóðir þátt í keppninni sem fer fram í Telenor-íþróttahöllinni í Bærum, sem er úthverfi Ósló. Meira

Umræðan

25. maí 2010 | Aðsent efni | 620 orð | 2 myndir

Brúin til nýsköpunar

Eftir Tryggva Axelsson og Ingólf Þorbjörnsson: "Þýðing mælifræðinnar fyrir íslenskt samfélag er mikil en ekki alltaf augljós almenningi." Meira
25. maí 2010 | Aðsent efni | 308 orð | 1 mynd

Er rauða skjaldborgin framtíðarsýn Skagamanna?

Eftir Eydísi Aðalbjörnsdóttur: "1100. bæjarstjórnarfundur Akraneskaupstaðar var um margt sögulegur en ein afgreiðsla fundarins stendur þó upp úr fyrir framtíð Akraness. Til afgreiðslu var samningur um aðstöðu fyrir Golfklúbbinn Leyni í fyrirhuguðu 60 herbergja hóteli." Meira
25. maí 2010 | Aðsent efni | 304 orð | 1 mynd

Gróskumikið íþrótta- og tómstundastarf í Mosfellsbæ

Eftir Hafstein Pálsson: "Starf íþrótta- og tómstundafélaganna í Mosfellsbæ auðgar mannlífið í bænum og er snar þáttur í menningarlífi íbúanna. D-listinn vill að bærinn styrki áfram starf félaganna og væntir mikils af starfi þeirra." Meira
25. maí 2010 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Klámhögg – lögvillur og óhróður

Eftir Sigurð Helga Guðjónsson: "Magnús brigslar héraðsdómaranum um hegningarlagabrot, þ.e. skjalafals, rangfærslu sönnunargagna o.fl. Svona svæsin árás á dómara mun vera einsdæmi." Meira
25. maí 2010 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Lífæðar samfélags

Eftir Ólínu Þorvarðardóttur: "Íbúar Vestfjarða greiða skatta og skyldur til jafns við aðra – þeir eiga því sama rétt á góðum samgöngum og þar með sambærilegum lífsgæðum." Meira
25. maí 2010 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd

Pólitískur kórsöngur

Brynjar Örn Gunnarsson: "Kjósendur í Kópavogi fengu á dögunum óvænta gjöf í hendurnar frá bæjarstjórnarflokkunum þegar Kórinn var formlega opnaður. Gjöf þessi, sem er hálfköruð íþróttahúsviðbygging við knattspyrnuhús í eigu bæjarins, kostar reyndar litlar 1." Meira
25. maí 2010 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Skagamenn stöndum saman um ný vinnubrögð

Ingibjörg Valdimarsdóttir: "Ég gef kost á mér til starfa í bæjarstjórn Akraneskaupstaðar. Fyrir því eru margar ástæður, en fyrst og fremst finnst mér vænt um bæinn minn og langar til að leggja mitt af mörkum til að gera hann enn betri." Meira
25. maí 2010 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Skemmdir bananar

Í setningarathöfn Spot-rokkhátíðarinnar í Árósum kom það væntanlega mörgum viðstaddra á óvart þegar Gunnar K. Meira
25. maí 2010 | Aðsent efni | 273 orð | 1 mynd

Skoðanakönnun og „milljarðabrú“ í Kópavogi

Eftir Karen Elísabetu Halldórsdóttur: "Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi hefur í ítarlegri stefnuskrá sinni lagt áherslu á að skapa atvinnulífinu nauðsynlega umgjörð, m.a." Meira
25. maí 2010 | Aðsent efni | 219 orð | 1 mynd

Stöðugleiki í Garðabæ

Eftir Stefán Snæ Konráðsson: "Erfitt efnahagslegt umhverfi einkennir íslenskt samfélag nú um stundir. Skerðing í þjónustu, atvinnuleysi og hækkaðir skattar. En einnig frestun framkvæmda og eðlileg innspýting fjármagns í ný verkefni." Meira
25. maí 2010 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Um banka, samkeppni og fjölmiðla

Eftir Bjarna Benediktsson: "Það er tillaga ríkisstjórnarinnar að gera engar breytingar á reglum um eignarhald. Eftir alla gagnrýnina á einkavæðingarferlið er sem stjórnarflokkarnir hafi öllu gleymt og ekkert lært." Meira
25. maí 2010 | Velvakandi | 22 orð | 1 mynd

Velvakandi

Leiðarljós Ég tek heilshugar undir orð eldri borgara í Velvakanda hinn 21. maí sl. hvað varðar sjónvarpsþáttinn Leiðarljós. Eldri kona í... Meira

Minningargreinar

25. maí 2010 | Minningargreinar | 2532 orð | 1 mynd

Aron Kristinn Jónasson

Aron Kristinn Jónasson fæddist 2. janúar 2009 á Landspítalanum. Hann lést í Aachen í Þýskalandi 8. maí 2010. Foreldrar hans eru Kristín Anna Hermannsdóttir flugfreyja, f. 11.10. 1971, og Jónas Kristinn Gunnarsson flugmaður, f. 28.9. 1974. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2010 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Ágúst Gíslason

Ágúst fæddist í Reykjavík 24. apríl 1920. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 6. maí sl. Foreldar hans voru Gísli Gíslason vinnumaður í Hvítanesi í Borgarfirði, fæddur 21. nóvember 1865, látinn 28. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2010 | Minningargreinar | 2797 orð | 1 mynd

Gunnar Geirsson

Gunnar Geirsson fæddist í Reykjavík þann 18. desember 1934. Hann lést þann 14. maí sl. á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Foreldrar hans voru Geir Benedikt Benediktsson, f. 16.5. 1897, d. 13.4. 1983 og Sigríður Guðríður Gottskálksdóttir, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2010 | Minningargreinar | 1856 orð | 1 mynd

Gunnþóra Björnsdóttir

Gunnþóra Björnsdóttir fæddist 30. maí 1923 á Svínaskála í Helgustaðahreppi við Eskifjörð. Hún lést á öldrunardeild Landspítalans í Fossvogi 10. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hallgerður Halldórsdóttir frá Högnastöðum í Helgustaðahreppi, f.... Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2010 | Minningargreinar | 181 orð | 1 mynd

Hinrik Karl Aðalsteinsson

Hinrik Karl Aðalsteinsson fæddist á Siglufirði 2. júlí 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar á Siglufirði 5. maí 2010. Útför Hinriks fór fram frá Siglufjarðarkirkju 13. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2010 | Minningargreinar | 1984 orð | 1 mynd

Ingunn Árnadóttir

Ingunn Árnadóttir fæddist 19. mars 1922 í Hólkoti á Reykjaströnd, Skagafirði. Hún lést þriðjudaginn 11. maí á Landspítalanum. Foreldrar hennar voru Árni Þorvaldsson f. 1891, d. 1965 og Sigurbjörg Hálfdanardóttir f. 1899, d. 1967. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2010 | Minningargreinar | 939 orð | 1 mynd

Jóhanna Brynjólfsdóttir

Jóhanna Brynjólfsdóttir fæddist 30. júní 1933 á Sauðárkróki. Hún lést á Landspítalanum 18. mars 2010. Útför Jóhönnu fór fram í kyrrþey frá Keflavíkurkirkju hinn 30. mars 2010. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2010 | Minningargreinar | 243 orð | 1 mynd

Jóna Ólafsdóttir

Jóna Ólafsdóttir fæddist í Ausu í Andakílshreppi 26. október 1917. Hún lést 3. maí síðastliðinn á líknardeild Landspítalans í Landakoti. Útför Jónu fór fram frá Áskirkju í Reykjavík 11. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2010 | Minningargreinar | 700 orð | 1 mynd

Jón Karl Óðinsson

Jón Karl Óðinsson var fæddur 20. janúar 1983. Hann lést að Einarsnesi 29. apríl sl. Útför Jóns Karls fór fram frá Borgarneskirkju 8. maí 2010. Jarðsett var að Borg á Mýrum. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2010 | Minningargreinar | 400 orð | 1 mynd

Martha María Aðalsteinsdóttir

Martha María Aðalsteinsdóttir fæddist 5. október 1935 í Reykjavík. Hún lést á heimili sínu á Þorvaldsstöðum í Breiðdal 2. maí sl. Martha María var jarðsungin frá Heydalakirkju í Breiðdal 8. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2010 | Minningargreinar | 1625 orð | 1 mynd

Ólafur Svanur Gestsson

Ólafur Svanur Gestsson fæddist í Bolungarvík 27. nóvember 1951. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. maí síðastliðinn. Útför hans fór fram frá Hólskirkju í Bolungarvík 15. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2010 | Minningargreinar | 1665 orð | 1 mynd

Pálína Kjartansdóttir

Pálína Kjartansdóttir fæddist í Reykjavík hinn 12. mars 1931. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 18. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Bergþóra Skarphéðinsdóttir, f. 2. ágúst 1910, d. 24. júlí 1992, og Kjartan Guðjónsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2010 | Minningargreinar | 183 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Hjálmarsdóttir

Sigurbjörg Hjálmarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 2. apríl 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 1. maí sl. Útför Sigurbjargar fór fram frá Kópavogskirkju 11. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2010 | Minningargreinar | 2889 orð | 1 mynd

Sólveig Sveinsdóttir

Sólveig Sveinsdóttir fæddist í Ólafsvík 3. júlí 1928. Hún lést eftir stutta sjúkrahúsdvöl á Landspítalanum í Fossvogi 8. maí 2010. Sólveig var sjötta barn hjónanna Sveins Einarssonar sjómanns, f. 1892, d. 1967, og Þórheiðar Einarsdóttur húsmóður, f. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2010 | Minningargreinar | 355 orð | 1 mynd

Þór Jóhannsson

Þór Jóhannsson fæddist 31. janúar 1925 á Siglufirði. Hann lést 3. maí sl. Þór var jarðsunginn frá Áskirkju 10. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Aukinn hagnaður Aurum

Breska félagið Aurum, móðurfélag skartgripaverslunarkeðjanna Mappin & Webb, Goldsmiths og Watches of Switzerland, segir að salan hafi aukist um 12% miðað við sömu verslanir á þrettán vikna tímabili sem lauk þann 25. apríl sl. Meira
25. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 129 orð

Day Birger et Mikkelsen úr íslenskri eigu

Stofnandi dönsku kvenfatakeðjunnar Day Birger et Mikkelsen, Keld Mikkelsen, hefur tekið yfir rekstur keðjunnar á ný, þremur árum eftir að hann seldi fyrirtækið til Baugs. Meira
25. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 385 orð | 2 myndir

Dýrkeypt ábyrgð á írskum bönkum

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl. Meira
25. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 1 mynd

SÍ boðaði útboð á gjaldeyri í fyrra

Seðlabanki Íslands boðaði í ágúst í fyrra að eitt af þeim skrefum sem yrði stuðst við þegar gjaldeyrishöftin verða afnumin yrði útboð á gjaldeyri. Þetta kemur fram í skjali um afnám gjaldeyrishafta sem er aðgengilegt á vef bankans. Meira
25. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 336 orð | 1 mynd

Skilanefnd Landsbankans búin að afskrifa tæpa 9 milljarða

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Miðað við núverandi forsendur og fjármögnun mun rekstur tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu, sem nú rís við gömlu höfnina í Reykjavík, standa undir sér. Þetta segir Pétur J. Meira
25. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Umbóta þörf á Spáni

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir það skipta sköpum að spænskum stjórnvöldum takist að draga úr hallarekstri ríkissjóðs en sérfræðingar sjóðsins telja að umskipti hagkerfisins þar syðra verði máttlítil á næstu árum. Meira

Daglegt líf

25. maí 2010 | Daglegt líf | 176 orð | 1 mynd

Fimm góð og auðveld ráð

Það skiptir miklu máli að halda sér í formi á hvaða aldri sem er. Fyrir þá sem eru orðnir miðaldra eru eftirtalin fimm ráð góð til að halda sér í formi án þess að þurfa að hafa mikið fyrir því. 1. Kayptu tilbúinn heilsusamlegan mat. Meira
25. maí 2010 | Daglegt líf | 64 orð | 1 mynd

Fögnuður í fjallasal

Um 300 manns gengu á Hvannadalshnúk á laugardag í einstöku blíðviðri. Stærsti hópurinn var frá Fjallafélaginu en á vegum þess voru 124 fjallgöngumenn sem luku þar með 9.000 metra áskoruninni sem hófst í haust. Meira
25. maí 2010 | Daglegt líf | 204 orð | 1 mynd

Hjóla-Hrönn hringir bjöllu

Einn af öflugustu hjólabloggurum er Hrönn Harðardóttir, Hjóla-Hrönn, sem hefur lengi bloggað um hjólatilveruna á hrannsa.blog.is. Á bloggi hennar má lesa ýmsar hugleiðingar um hvernig það er að vera hjólreiðamaður í Reykjavík. Meira
25. maí 2010 | Daglegt líf | 285 orð | 1 mynd

Skráning er hafin í Hlaupahátíðina á Vestfjörðum 2010

Hlaupahátíð verður haldin í annað sinn á Vestfjörðum helgina 16. til 18. júlí í sumar. Hátíðin hefst með Óshlíðarhlaupinu kl. 20 á föstudagskvöldinu og þá verða hlaupnir 21,1 km og 10 km. Meira
25. maí 2010 | Daglegt líf | 700 orð | 2 myndir

Sprækir starfsmenn hjóla á milli bygginga

Starfsemi upplýsingatæknifyrirtækisins Skýrr er í tveimur húsum í Ármúlanum. Til að starfsmenn væru ekki að starta bílnum til að fara á milli húsa voru keyptir hjólfákar fyrir starfsmenn sem þeir nota nú óspart til að ferðast á milli bygginga en fyrirtækið leggur áherslu á góða heilsu starfsmanna. Meira

Fastir þættir

25. maí 2010 | Í dag | 177 orð

Af sól og æskufjöri

Sextugsafmæli Guðmundar Inga Jónatanssonar hefur valdið þó nokkrum innblæstri í stétt hagyrðinga. Meira
25. maí 2010 | Fastir þættir | 163 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tapslagur í tapslag Norður &spade;105 &heart;G105 ⋄Á73 &klubs;ÁD1076 Vestur Austur &spade;KG7643 &spade;Á9 &heart;5 &heart;K74 ⋄D8 ⋄G1052 &klubs;G954 &klubs;K832 Suður &spade;D82 &heart;ÁD9832 ⋄K964 &klubs;– Eftir opnun vesturs... Meira
25. maí 2010 | Árnað heilla | 188 orð | 1 mynd

Ennþá liðtækur í boltanum

„Ég byrja á að fara á fótboltaæfingu í hádeginu í KR-heimilinu. Þetta er 54. árið sem ég æfi,“ segir Ólafur Schram, sem fagnar sextugsafmæli sínu í dag. Meira
25. maí 2010 | Dagbók | 23 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Ólafía Einarsdóttir og Þórkatla Björg Ólafsdóttir héldu tombólu við verslun Samkaupa í Hrísalundi á Akureyri og söfnuðu 3.191 krónu til styrktar Rauða... Meira
25. maí 2010 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
25. maí 2010 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 h6 6. Bh4 dxc4 7. e4 g5 8. Bg3 b5 9. Be2 Bb7 10. 0-0 Rbd7 11. h4 b4 12. Ra4 Rxe4 13. Be5 Hg8 14. Dc2 c5 15. Had1 g4 16. Rd2 cxd4 17. Rxe4 Rxe5 18. Hxd4 Bd5 19. Hfd1 Rf3+ 20. Bxf3 gxf3 21. g3 Be7 22. Meira
25. maí 2010 | Fastir þættir | 270 orð

Víkverjiskrifar

Eitt af loforðunum sem Besti flokkurinn ætlar að svíkja eftir borgarstjórnarkosningarnar er að gefa „aumingjum“ frítt í strætó og bjóða þeim upp á ókeypis tannlæknaþjónustu. Meira
25. maí 2010 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Watts ekki að hætta

Í annað sinn á aðeins átta mánuðum hefur dagblaði í Ástralíu haldið því fram að Charlie Watts, trommuleikari hljómsveitarinnar Rolling Stones, ætli að segja skilið við hljómsveitina. Meira
25. maí 2010 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. maí 1929 Þingmenn Íhaldsflokksins og Frjálslynda flokksins stofnuðu Sjálfstæðisflokkinn. Jón Þorláksson var fyrsti formaðurinn. 25. maí 1958 Steinn Steinarr skáld lést, 49 ára. Hann var brautryðjandi í nútíma ljóðagerð. Meira

Íþróttir

25. maí 2010 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

„Á heildina litið er þetta mjög samheldinn og góður hópur“

U-18 ára landslið karla í handknattleik vann sér þátttökurétt í lokakeppni EM um helgina. Ísland lék þá í undanriðli í Belgíu og sigraði Úkraínu auk gestgjafanna en tapaði fyrir Noregi. Meira
25. maí 2010 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

„Get ekki verið annað en sáttur með sex marka forskot“

„Það virðist alltaf vera himinn og haf á milli þess að spila á heimavelli eða útivelli í þessum Evrópukeppnum. Maður veit því aldrei en það er góður útgangspunktur fyrir seinni leikinn að fara með sex marka forskot til Sviss. Meira
25. maí 2010 | Íþróttir | 937 orð | 3 myndir

„Má ekki misstíga sig“

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl.is Blikakonur neituðu að gefast upp og eftir vandræðalegan fyrri hálfleik náðu þær tökum á leik sínum og uppskáru 2:1 sigur á Stjörnunni í Kópavoginum á laugardaginn þegar þriðja umferð efstu deildar kvenna fór fram. Meira
25. maí 2010 | Íþróttir | 388 orð

„Við erum alls ekki orðnir meistarar“

Kristján Jónsson kris@mbl.is Aron Pálmarsson og samherjar í Kiel stigu á laugardaginn stórt skref í titilvörn sinni í þýska handboltanum með 33:31 útisigri á Hamburg. Meira
25. maí 2010 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

„Vonandi bara fyrsta skrefið“

Fannar Þór Friðgeirsson, handboltamaður úr silfurliði Vals, er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við þýska liðið Emsdetten. Meira
25. maí 2010 | Íþróttir | 370 orð | 2 myndir

Blikarnir voru baneitraðir

Á vellinum Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Blikarnir voru jafn góðir og veðrið í gærkvöldi þegar meistaraliðin frá síðustu leiktíð leiddu saman hesta sína í mikilli veðurblíðu á Kópavogsvellinum. Meira
25. maí 2010 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

,,Finn mikinn vilja hjá stelpunum“

Það er mikið í húfi hjá kvennalandsliðinu í handbolta en liðið þarf eitt stig út úr leikjunum við Frakka og Austurríkismenn til að tryggja sér í fyrsta sinn sæti á stórmóti. Meira
25. maí 2010 | Íþróttir | 371 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Katrín Ómarsdóttir skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni, eftir sendingu Margrétar Láru Viðarsdóttur , þegar Kristianstad vann stórsigur á Guðbjörgu Gunnarsdóttur landsliðsmarkverði og samherjum hennar í Djurgården , 5:1, á sunnudaginn. Meira
25. maí 2010 | Íþróttir | 315 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

José Mourinho kvaddi Inter eftir sigurinn í Meistaradeildinni en þessi magnaði portúgalski þjálfari er á leið til Real Madrid þar sem hann mun taka við af Manuel Pellegrini . ,,Ég hef lokið mínu verki hjá Inter. Meira
25. maí 2010 | Íþróttir | 317 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Róbert Gunnarsson og samherjar hans í þýska liðinu Gummersbach eiga afar góða möguleika á að vinna Evrópukeppni bikarhafa en Gummersbach hafði betur gegn spænska liðinu Granollers , 34:25, í fyrri úrslitaleik liðanna sem háður var á heimavelli... Meira
25. maí 2010 | Íþróttir | 612 orð | 1 mynd

Gefur aukið sjálfstraust

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is ÍR-ingum var ekki spáð mikilli velgengni í 1. deild karla í knattspyrnu í ár en Breiðholtsliðið, undir stjórn Guðlaugs Baldurssonar, trónir eitt á toppi deildarinnar eftir þrjár umferðir. Meira
25. maí 2010 | Íþróttir | 21 orð

í kvöld KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Selfoss: Selfoss...

í kvöld KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Selfoss: Selfoss – Stjarnan 19.15 Grindavík: Grindavík – Valur 19. Meira
25. maí 2010 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Kristinn með 200 leiki

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Ég vissi að 200. Meira
25. maí 2010 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Markaveisla hjá Maradona

Strákarnir hans Diegos Maradona í argentínska knattspyrnulandsliðinu burstuðu Kanada, 5:0, í Buenos Aires í gærkvöld. Meira
25. maí 2010 | Íþróttir | 1293 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 4. umferð: Haukar – ÍBV 0:3 Andri...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 4. umferð: Haukar – ÍBV 0:3 Andri Ólafsson 19., 69., Matt Garner 18. Rautt spjald: Eyþór Helgi Birgisson (ÍBV) 68. Fylkir – Fram 2:2 Albert Ingason 2. (víti), Einar Pétursson 31. Meira
25. maí 2010 | Íþróttir | 487 orð | 1 mynd

,,Prinsinn“ sló í gegn

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Diego Milito hefur verið nefndur prinsinn á Ítalíu en argentínski framherjinn í herbúðum Inter sýndi það og sannaði að hann var sannur konungur. Meira
25. maí 2010 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Rúnar og Ólafía léku frábærlega í Leirunni

Rúnar Arnórsson, kylfingur úr Keili, fór hamförum á fyrsta stigamóti unglinga í golfi á þessu sumuri. Rúnar fékk 14 fugla á 36 holum á Hólmsvelli í Leiru og lék á 67 og 72 höggum. Rúnar fékk 9 fugla á fyrri hringnum sem er magnaður árangur. Meira
25. maí 2010 | Íþróttir | 430 orð | 2 myndir

Seiglan býr í Safamýri

Á vellinum Kristján Jónsson kris@mbl.is Ekki er ofsögum sagt að seigla búi í Framliðinu í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Meira
25. maí 2010 | Íþróttir | 1365 orð | 6 myndir

Sex stig úr Hafnarfirði

Á vellinum Þórður Gunnarsson thg@mbl.is ÍBV vann sannfærandi sigur á Haukum á Vodafonevellinum við Hlíðarenda í gær, 3:0. Eyjamenn fylgdu eftir frækilegum útisigri á Íslandsmeisturum FH í síðustu viku. Meira
25. maí 2010 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Tékkar urðu heimsmeistarar

Tékkar urðu heimsmeistarar í íshokkí eftir 2:1 sigur á fráfarandi meisturum Rússum að viðstöddum 19 þúsund áhorfendum í Köln. Sigur Tékka kom á óvart því Rússar höfðu sigrað í síðustu tveimur keppnum og voru raunar taplausir á HM í 27 leikjum í röð. Meira
25. maí 2010 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild: Phoenix – LA Lakers 118:109 *Staðan...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild: Phoenix – LA Lakers 118:109 *Staðan er 2:1 fyrir Lakers og fjórði leikurinn fer fram í Phoenix næstu nótt. Austurdeild: Boston – Orlando 94:71 *Staðan var 3:0 fyrir Boston. Meira
25. maí 2010 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Þýskaland Dormagen – Magdeburg 28:28 RN Löwen – Füchse...

Þýskaland Dormagen – Magdeburg 28:28 RN Löwen – Füchse Berlin 26:33 Balingen – N-Lübbecke 29:36 Melsungen – Düsseldorf 34:29 Hamburg – Kiel 30:33 Staðan: Kiel 3228221076:81958 Hamburg 3228131052:85857 Flensburg... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.