Greinar fimmtudaginn 4. ágúst 2011

Fréttir

4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Ákvörðun um fangelsi í ágúst

Niðurstaða um nýja fangelsisbyggingu mun liggja fyrir í þessum mánuði. Þetta segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Einbeitt Gaman er að eiga myndir af sér í náttúru Íslands, t.a.m. við Ljótapoll, sem þrátt fyrir nafngiftina er í fallegum gíg í stórbrotnu umhverfi. Stundum er einfaldlega best að taka þær... Meira
4. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 574 orð | 3 myndir

„Faraóinn“ saksóttur í búri

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Hosni Mubarak var oft kallaður Faraóinn á valdatíma sínum vegna þess að hann virtist líta á það sem heilagan rétt sinn að halda um stjórnartaumana í Egyptalandi. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 586 orð | 6 myndir

Betur má ef duga skal

Baksvið Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Í kjölfar verslunarmannahelgarinnar hafa enn á ný sprottið upp umræður um nauðganir á útihátíðum og hvernig má helst fyrirbyggja þær. Meira
4. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Blómahaf fjarlægt við kirkju í Ósló

Hreinsunarstarfi fyrir utan dómkirkjuna í Ósló lauk í gær en fjarlægja þurfti gríðarlegt magn blóma, kerta og annarra muna sem hafði verið komið þar fyrir til að minnast þeirra sem létu lífið í fjöldamorðunum 22 júlí. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 419 orð | 7 myndir

Crossfit er „ekki átaks-námskeið heldur lífsstíll“

Baksvið Lára Hilmarsdóttir larah@mbl. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 558 orð | 6 myndir

Eitthvað fyrir alla í Ólafsdal um helgina

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það verður líf og fjör í Ólafsdal í Dölunum á sunnudag en þá verður Ólafsdalshátíðin haldin í fjórða sinn. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Ekki eins erfitt og flestir halda

„Crossfit er fyrir alla,“ segir Þórunn Björk Guðlaugsdóttir, sem æfir crossfit með dóttur sinni, Rebekku Rún Jóhannesdóttur, hjá Crossfit Reykjavík. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Ekki verður ráðist í Norðfjarðargöng á næstu misserum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ekki eru til peningar til að ráðast í gerð Norðfjarðarganga á næstu misserum að sögn Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra. Fellt við atkvæðagreiðslu Í Morgunblaðinu í gær var vitnað í færslu Kristjáns L. Möller, fyrrv. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Engin fyrirheit um framlög til heilsugæslu

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Framkvæmdastjórn Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins fundaði í gær með Guðbjarti Hannessyni, velferðarráðherra. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Er Besta rétta fordæmið?

Forvarnir gegn kynferðisbrotum á Bestu útihátíðinni sem fram fór í júlí gæti verið fordæmi fyrir því hvernig heppilegt er að haga slíkum málum. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Fleiri út í sólina en búist var við

Ívið meiri sala hefur verið á utanlandsferðum hjá ferðaskrifstofum hérlendis í sumar, samanborið við árið í fyrra. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Flutt með þyrlu eftir alvarlegt slys

Ungt barn var flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi eftir alvarlegt slys vestan við Hellu í gær. Lögreglan á Hvolsvelli gat ekki gefið frekari upplýsingar um málavexti í... Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 276 orð | 2 myndir

Fornleifarannsóknir í kappi við tímann

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Fornleifarannsóknum sumarsins við Kolkuós í Skagafirði er nú lokið, en þar var meginhöfn Skagfirðinga til forna. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Framkvæmdir í Helguvík í haust

Stefnt er að því að framkvæmdir hefjist við kísilverksmiðjuna í Helguvík í septemberlok. Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir fjármögnun tækjakaupa ganga vel. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir standi til ársins 2013. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Færeyjaróður Duffs var blásinn af

Chris Duff sem ætlaði að róa frá Skotlandi, yfir til Færeyja og loks til Íslands, er hættur við og mun ekki gera aðra atrennu í ár. Duff lagði upp frá Yell-eyju, sem er ein Shetlandseyja, áleiðis til Færeyja í lok júlí. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Glimmer og glæsileiki

Það var mikið um glys og glimmer þegar hin árlega draggkeppni Hinsegin daga fór fram í Hörpunni í gærkvöldi. Tólf keppendur fóru hamförum á sviðinu í von um að verða valin draggdrottningin og -kóngurinn. Georg E. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Góða veðrið staldrar við á Vesturlandi

Hringferð Morgunblaðsins um landið heldur áfram um helgina. Nú er staldrað við á Vesturlandi, nánar tiltekið í Ólafsdal. Á leiðinni má koma við á Hvanneyri, en þar er spáð 16 stiga hita á laugardag. Skv. Veðurstofunni má reikna með hægri norðlægri átt á sunnudag í Ólafsdal. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Gunnar J. Friðriksson

Gunnar Jósef Friðriksson iðnrekandi lést á Landakotsspítala í gær, miðvikudag, 90 ára að aldri. Hann fæddist í Reykjavík 12. maí 1921. Foreldrar Gunnars voru Friðrik Gunnarsson iðnrekandi og Oddný Jósefsdóttir húsmóðir. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Hagstæðasta spáin á Vesturlandi

Miðað við veðurspár stefnir í að besta veðrið um helgina verði á Vesturlandi. Gráupplagt er að skella sér á Ólafsdalshátíðina í Dölunum, smakka á ísnum á Erpsstöðum eða koma við í landnámssetrinu í Borgarnesi, svo nokkrum hugmyndum sé laumað að. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 34 orð

Hundahald

2.265 hundar voru á skrá í Reykjavík árið 2010 en 2. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 568 orð | 3 myndir

Ítalir búa sig undir að banna búrkur

Fréttaskýring Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl.is Svo kann að fara að innan skamms bætist Ítalía í hóp þeirra Vesturlanda sem banna konum að bera blæju fyrir andliti sínu að íslömskum sið. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 108 orð | 2 myndir

Kvennareið frá Sælingsdalstungu og kvöldvaka í Leifsbúð

„Á laugardaginn kemur verður kvennareið hestamannafélagsins Glaðs og er riðið frá fjárhúsunum í Sælingsdalstungu,“ segir Elín Margrét Böðvarsdóttir, starfsmaður í Leifsbúð í Búðardal. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Lítið breyst í mannlífinu frá því á Sturlungaöld

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það hefur óskaplega lítið breyst í mannlífinu frá því á þrettándu öld. Menn falla á græðginni og valdabaráttunni,“ segir Sigurður Hansen í Kringlumýri í Skagafirði. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Lögreglan á Sauðárkróki leggur hald á ólögleg laxanet

Lögreglan á Sauðárkróki lagði hald á fjögur ólögleg laxanet í síðustu viku og má gera ráð fyrir a.m.k. tveimur kærum í málinu en það er nú í rannsókn og enn óljóst hversu viðamikið það er. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Margt að sjá á söguslóð

Fjölbreytt afþreying er í boði á Vesturlandi um helgina. Ólafsdalshátíðin er á sunnudag og má nota laugardaginn til að koma við á Landnámssetrinu í Borgarbyggð. Er þar boðið upp á reglubundnar sýningar um landnámið og Egil Skallagrímsson. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Matgrannir hundar sækja á

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Skráðir hundar í Reykjavík voru 2.082 árið 2009 en 2.265 árið 2010 og er þetta mikil fjölgun miðað við árin á undan. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 143 orð

Ósak-hæfur í morðmáli

Mál 25 ára karlmanns, sem ákærður er fyrir að hafa orðið unnustu sinni að bana í Heiðmörk í vor, verður þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í næstu viku. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Páll Eiríksson

Látinn er Páll Eiríksson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn. Páll lést 29. júlí sl. á Landspítalanum Háskólasjúkrahúsi í Fossvogi. Páll fæddist 16. júlí 1921 á Löngumýri á Skeiðum. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Peningar fyrir göngunum eru ekki til

Ómar Friðriksson Sigrún Rósa Björnsdóttir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir að ekki verði ráðist í gerð Norðfjarðarganga á næstunni þar sem peningar séu ekki til í þá framkvæmd. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Ráðstöfun ekki mál Jarðvarma

„Það er Jarðvarma óviðkomandi hvernig Alterra háttar endurgreiðslum á lánum sem félagið hefur tekið og er það væntanlega samkomulagsatriði milli lánveitanda og lántaka eins og almennt tíðkast,“ segir í fréttatilkynningu frá Ólafi... Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Skráðum hundum hefur fjölgað mjög frá 2010 en talið er að 25-30% séu óskráðir

Skráðum hundum í Reykjavík fjölgaði úr 2.082 árið 2009 í 2.265 árið 2010 en það er mikið stökk miðað við árin á undan. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Upprennandi veiðimenn þolinmóðir við Lækinn

Þessar vinkonur komu sér vel fyrir við Lækinn í Hafnarfirði með veiðistöng að vopni og biðu þolinmóðar eftir að fiskur biti á. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Veggjalist lífgar upp á tilveruna

Það er tvennt ólíkt, veggjalist og veggjakrot. Fagurt dæmi um hið fyrrnefnda má nú sjá á Hverfisgötunni þar sem snyrtilegur, en nokkuð stórvaxinn hjólreiðamaður prýðir einn vegginn. Meira
4. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 110 orð

Vilja ákæra fyrrum forsætisráðherra

Ríkisstjórn Ungverjalands reynir nú að breyta löggjöf landsins þannig að heimilt verði að ákæra þrjá fyrrum forsætisráðherra landsins fyrir glæpsamleg afglöp við efnahagsstjórn landsins, en skuldir Ungverjalands hafa aukist mjög undanfarinn áratug. Meira
4. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Vinnudeilusjóður leikskólakennara stendur vel

Vinnudeilusjóður leikskólakennara stendur vel og mun duga lengi, segir Haraldur F. Gíslason, formaður Félags leikskólakennara (FL), en þeir munu að óbreyttu hefja verkfallsaðgerðir 22. ágúst næstkomandi. Meira

Ritstjórnargreinar

4. ágúst 2011 | Staksteinar | 201 orð | 2 myndir

Markaðssvertu makað á

Axel Jóhann Axelsson skrifar þennan pistil: „Steingrímur J. er sannarlega ráðherra svarta markaðarins á Íslandi og hefur hann staðið sig með afbrigðum sem slíkur, enda blómstrar svört atvinnustarfsemi og skattaundandráttur sem aldrei fyrr. Meira
4. ágúst 2011 | Leiðarar | 658 orð

Vorið sem aldrei varð

Það vekur ýmsar spurningar þegar burðast er með Mubarak á börum í réttarsal Meira

Menning

4. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 550 orð | 2 myndir

2011: Er kominn tími á vatnaskil?

Poppið hefur nú verið að vinna úr Strokes-áhrifunum ansi lengi og í raun kominn tími á önnur vatnaskil. Meira
4. ágúst 2011 | Menningarlíf | 31 orð

Auglýst eftir sjálfboðaliðum

Listamaðurinn Snorri Ásmundsson auglýsir eftir 50 sjálfboðaliðum til að taka þátt í gjörningi á Hlemmi laugardaginn 6. ágúst klukkan 14. Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband í síma 692... Meira
4. ágúst 2011 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Brasilísk sveifla í Deiglunni

Í kvöld verður brasilísk sveifla í algleymi í Deiglunni á Akureyri. Brasilíska söng- og leikkonan Jussaman da Silva fer fyrir hljómsveit sinni sem flytur bossa nova og sömbur frá Brasilíu. Meira
4. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Djasstónleikaröð í Munnhörpunni

Veitingastaðurinn Munnharpan í tónlistarhúsinu Hörpu kynnir nýja djasstónleikaröð í beinu framhaldi af Sumardjasstónleikaröð Jómfrúarinnar í Lækjargötu. Meira
4. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Fjórir hönnuðir valdir fyrir Reykjavík Runway

Undirbúningur fyrir hönnunarkeppnina Reykjavík Runway er í fullum gangi þessa dagana en hönnunarfyrirtækið Rosa-Bryndís er komið áfram. Meira
4. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Fleiri listamenn á Airwaves kynntir til leiks

Dagskráin á Iceland Airwaves-hátíðinni er enn að mótast en tíu listamenn hafa verið tilkynntir til viðbótar sem munu koma fram á hátíðinni í haust. Meira
4. ágúst 2011 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

FuglOrðiðFólk í Klósetti

Á laugardaginn 6. ágúst mun Örn Tönsberg myndlistar- og tónlistarmaður opna sýningu sína FuglOrðiðFólk í Gallerí Klósetti við Hverfisgötu 61. Á henni sýnir Örn málverk og teikningar af fuglum og fólki sem hann hefur rekist á í gegnum ævina. Meira
4. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 38 orð | 1 mynd

Fugl verður að fólki í Galleríi klósetti

Örn Tönsberg myndlistar- og tónlistarmaður opnar sýninguna FuglOrðiðFólk í Galleríi klósetti við Hverfisgötu laugardaginn nk. kl. 20. Á sýningunni sýnir Örn málverk og teikningar af fuglum og fólki sem hefur orðið á vegi hans í gegnum tíðina. Meira
4. ágúst 2011 | Tónlist | 191 orð | 1 mynd

Gamli góði fílingurinn

Þýska rappsveitin Kiz gaf á dögunum út stuttskífuna The Optimism. Meðlimir eru fjórir, Tarek, Maxim, Nico og DJ Craft, en þeir eru frá Berlín. Meira
4. ágúst 2011 | Tónlist | 224 orð | 2 myndir

Grípandi ævintýrapopp

Wolf Gang er verkefni Max McElligotts sem breska pressan bindur miklar vonir við. Suego Faults er fyrsta breiðskífa sveitarinnar. Nafnið Wolf Gang vísar að sögn til ímyndaðs ævintýralands sem McElligott dreymdi. Meira
4. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 1241 orð | 10 myndir

Mest bönnuðu bíómyndirnar

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Bíómyndir geta verið sjokkerandi og ógnvekjandi en sumar fara svo gjörsamlega yfir strikið að heilu samfélögin banna sýningar á þeim. Meira
4. ágúst 2011 | Tónlist | 346 orð | 1 mynd

Mikilvægt að hafa listrænt frelsi

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Anna Þorvaldsdóttir tónskáld hefur gert samning við bandaríska útgáfufyrirtækið Innova Recordings um útgáfu á hennar fyrstu plötu. Meira
4. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 38 orð | 1 mynd

Rangt nafn

Í þriðjudagsblaði Morgunblaðsins, 2. ágúst sl., birtist viðtal við Árna Johnsen, vegna plötu hans Fullfermi af sjómannasöngvum . Þar var farið rangt með nafn Rúnars Georgssonar saxófónleikara og hér með leiðréttist það. Meira
4. ágúst 2011 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Reykjavík bókmenntanna

Í kvöld býður Borgarbókasafn Reykjavíkur til kvöldgöngu þar sem Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafræðingur rekur slóð bókmennta í miðbænum. Þar mun hún benda á mismunandi birtingarmyndir borgarinnar í skáldskap af ýmsum toga og frá ólíkum tímum. Meira
4. ágúst 2011 | Tónlist | 210 orð | 1 mynd

Rólyndisbræðingur

Terra er þriðja plata tónlistarfræðingsins Julians Lynch. Á Terra má heyra blöndu margvíslegra áhrifa en Lynch leikur á mörg hljóðfæri þar á meðal gítar og klarinett. Meira
4. ágúst 2011 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Síðbarokk á fimmtudagstónleikum

Bachsveitin í Skálholti ásamt Sigurði Einarssyni sellóleikara og Peter Spissky leiðara munu koma fram á tónleikum í Skálholtskirkju klukkan 20:00 í kvöld. Meira
4. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd

Skúli mennski einn á ferð um Vestfirði

Tónlistarmaðurinn Skúli mennski mun ferðast einn og yfirgefinn og flytja lög af plötu sinni Búgí! um Vestfirði dagana 4.-7. ágúst. Eldra og óútgefið efni fær að fljóta með. Meira
4. ágúst 2011 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Sveitasæla á Árbæjarsafni

Næstkomandi sunnudag verður sveitasælan í algleymingi á Árbæjarsafni. Í hugum margra hafa gömlu sveitastörfin yfir sér rómantískan blæ en til að fæða og klæða fólk þurfti þó mörg handtök. Meira
4. ágúst 2011 | Menningarlíf | 204 orð | 1 mynd

Tónlistarhátíðin Bergmál á Dalvík endar í kvöld

Síðastliðinn mánudag hófst tónlistarhátíðin Bergmál í menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Dagskrá hátíðarinnar hefur verið með fjölbreyttara móti, en flytjendur eru ungt tónlistarfólk úr ýmsum áttum. Meira
4. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar Snorra Helga í kvöld

Snorri Helgason tónlistarmaður heldur útgáfutónleika í kvöld kl. 21 á Faktorý í tilefni af útgáfu annarrar breiðskífu sinnar, Winter Sun. Platan verður leikin í heild á tónleikunum en Prinspóló hitar upp. Miðaverð er 1.490 kr. í forsölu á midi.is en 2. Meira
4. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Það koma ekki út fleiri bækur eftir Stieg Larsson

Yfirlýsingar um að metsöluhöfundurinn Stieg Larsson hefði verið með ókláraða skáldsögu í tölvunni þegar hann lést og hún myndi koma út síðar eru orðum auknar. Larsson lést úr hjartaslagi áður en nokkur hinna þriggja metsölubóka var komin út. Meira

Umræðan

4. ágúst 2011 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Að lokinni farsælli þróunarsamvinnu Íslands og Namibíu

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Í gegnum árin hefur aðstoð Íslendinga snert namibísku þjóðina djúpt og ber hún hlýjan hug til vinaþjóðarinnar í norðri." Meira
4. ágúst 2011 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Áhyggjulaust ævikvöld

Eftir Birgi Finnbogason: "Það má telja fullvíst að enginn maður mun samþykkja að aldrað fólk sé borið út á Guð og gaddinn. Kerfið virðist þó leiða fólkið þangað." Meira
4. ágúst 2011 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Er ekki tími til kominn að tengja?

Eftir Tryggva Þór Herbertsson: "Það er ekki aðeins nauðsynlegt að efla samgöngur og tryggja öryggi íbúanna í Fjarðabyggð heldur munu framkvæmdirnar leiða til margfeldisáhrifa sem skila sér í auknum hagvexti og aukinni atvinnu og að lokum meiri tekjum fyrir ríkissjóð." Meira
4. ágúst 2011 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Hvíta koffortið í Brussel

Eftir Guðmund Kjartansson: "Upplausnarferlið er hafið: Bretar eru á útleið og ríki sem ekki eru tengd ESB í gegnum hið örlagaríka myntsamstarf munu lenda á kantinum." Meira
4. ágúst 2011 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd

Mannorðsmorð dagsins

Kolbrún Bergþórsdóttir: "Íslensk þjóðfélagsumræða er ekki líkleg til að gleðja þann sem með henni fylgist. Það tekur stundum verulega á að frétta af nær daglegum svívirðingaflaumi þeirra sem þola ekki að einhver sé þeim ósammála." Meira
4. ágúst 2011 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Vannæring og ofnæring prótíns

Eftir Pálma Stefánsson: "Hingað til hefur fitu verið kennt um ansi margt, en hvað með prótínið sem getur auðveldlega leikið okkur grátt hvort sem það er of mikið eða of lítið" Meira
4. ágúst 2011 | Velvakandi | 159 orð | 1 mynd

Velvakandi

Gleraugu fundust Gleraugu fundust nýlega á göngustíg fyrir ofan Salahverfi í Kópavogi. Uppl. í síma 557-6799 eða 893-1022. Um sorphirðuna í Vesturbænum Mér er spurn, hvort hreinsunardeild höfuðborgarsvæðisins sé lokuð vegna sumarleyfa eða verkfalls. Meira

Minningargreinar

4. ágúst 2011 | Minningargreinar | 531 orð | 1 mynd

Alfred J. N. Styrkársson

Alfred J. N. Styrkársson fæddist í Reykjavík 16. maí 1968. Hann lést 20. júlí 2011. Útför Alfreds fór fram frá Fossvogskirkju 28. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2011 | Minningargreinar | 500 orð | 1 mynd

Árni Sævar Karlsson

Árni Sævar Karlsson fæddist í Víkum á Skaga 24. september 1950. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 19. júlí 2011. Útför Árna fór fram frá Ketukirkju á Skaga 26. júlí. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2011 | Minningargreinar | 2663 orð | 1 mynd

Egill Jónasson Stardal

Egill Jónasson Stardal, cand. mag., fæddist í Stardal á Kjalarnesi 14. september 1926. Hann lést á Landspítalanum, Fossvogi, 23. júlí 2011. Útför Egils var gerð frá Lágafellskirkju í Mosfellsbæ 2. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2011 | Minningargreinar | 847 orð | 1 mynd

Guðlaug Eggertsdóttir

Guðlaug Eggertsdóttir fæddist á Sauðárkróki 15. febrúar 1946. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. júlí 2011. Útför Guðlaugar fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 29. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2011 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Ingólfur Örn Margeirsson

Ingólfur Örn Margeirsson fæddist 4. maí 1948 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 16. apríl 2011. Útför Ingólfs var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 27. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2011 | Minningargreinar | 2223 orð | 1 mynd

Katrín Björgvinsdóttir

Katrín Björgvinsdóttir fæddist 18. ágúst 1932 í Garðhúsum í Innri-Njarðvík. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 23. júlí 2011. Foreldrar hennar voru Magnús Björgvin Magnússon, f. 9. júlí 1909, d. 14. desember 1958 og Jóhanna Sigríður Jónsdóttir, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2011 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd

Kolbrún Eggertsdóttir

Kolbrún Eggertsdóttir fæddist á Siglufirði 9. nóvember 1936. Hún lést á heimili dóttur sinnar í Reykjavík 10. júlí 2011. Útför Kolbrúnar fór fram frá Siglufjarðarkirkju 23. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2011 | Minningargreinar | 481 orð | 1 mynd

Lúðvíg Thorberg Helgason

Lúðvíg Thorberg Helgason fæddist á Ísafirði 18. janúar 1936. Hann lést á heimili sínu 14. júlí 2011. Útför hans fór fram frá Fossvogskirkju 27. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2011 | Minningargreinar | 2523 orð | 1 mynd

Margrét Sólveig Guðmundsdóttir

Margrét Sólveig Guðmundsdóttir fæddist í Þverdal í Aðalvík í Sléttuhreppi 7. febrúar 1923. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 25. júlí 2011. Foreldrar Margrétar voru hjónin Jónína Sveinsdóttir húsmóðir, f. 25. september 1883, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2011 | Minningargreinar | 270 orð | 1 mynd

Pétur Símonarson

Pétur Símonarson þúsundþjalasmiður fæddist á Þingvöllum 4. ágúst 1911. Pétur var sonur hjónanna Símonar Daníels Péturssonar bónda og smiðs og konu hans Jónínu Sveinsdóttur húsfreyju og var Pétur elstur fimm systkina. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2011 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd

Ragnar Bjarnason

Ragnar Bjarnason fæddist í Reykjavík 13. júní 1921. Hann lést á heimili sínu að Roðasölum 1 í Kópavogi 13. júlí 2011. Útför Ragnars fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 25. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2011 | Minningargreinar | 168 orð | 1 mynd

Rósa Gísladóttir Blöndal

Rósa Gísladóttir Blöndal fæddist í Álftamýri í Arnarfirði 9. október 1906. Hún lést í Seljahlíð, heimili aldraðra, 20. júlí 2011. Útför Rósu fór fram frá Fossvogskirkju 3. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2011 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 24. júlí 1940. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 25. júlí 2011. Útför Sigurðar fór fram frá Landakirkju 28. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2011 | Minningargreinar | 626 orð | 1 mynd

Steinunn Hilmarsdóttir

Steinunn Hilmarsdóttir fæddist í Reykjavík 5. maí 1944. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 20. júlí 2011. Foreldrar hennar voru Guðrún Ólafsdóttir, f. 15. maí 1921, d. 3. mars 1997 og Hilmar Lúthersson, f. 3. janúar 1921, d. 18. júní 1979. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

4. ágúst 2011 | Daglegt líf | 73 orð | 1 mynd

...farið í bókmenntagöngu

Í kvöld kl. 20 býður Borgarbókasafn Reykjavíkur til kvöldgöngu þar sem Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafræðingur rekur slóð bókmennta í miðbænum og bendir á mismunandi birtingarmyndir borgarinnar í skáldskap af ýmsum toga og frá ólíkum tímum. Meira
4. ágúst 2011 | Daglegt líf | 133 orð | 3 myndir

Fróðleikur um ljósmyndun

Þeir eru ófáir Íslendingarnir sem hafa fjárfest í flottum myndavélum og öðrum góðum græjum til að fanga augnablikið. Það er heilmikil vinna fyrir áhugamenn að læra á tækin og átta sig á því hvernig taka á góðar myndir. Meira
4. ágúst 2011 | Daglegt líf | 452 orð | 2 myndir

Fyndnir og uppörvandi frasar á kortum

Vinkonurnar og samstarfsfélagarnir Guðný Þórarinsdóttir prentsmiður og Ólöf Jakobína Ernudóttir hönnuður settu nýja línu af póstkortum á markað í lok síðustu viku. Meira
4. ágúst 2011 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Svalandi vatnsmelónu- og myntuþeytingur

Á sumrin er gott að fá sér eitthvað ferskt og hressandi að drekka og þá eru vatnsmelónur tilvalið hráefni. Þessa uppskrift að ferskum vatnsmelónu- og myntuþeytingi birti Martha Rose Shulman á vefsíðu The New York Times nýverið. Uppskriftin er fyrir... Meira
4. ágúst 2011 | Neytendur | 502 orð | 1 mynd

Transfitusýrur – nýjar reglur taka gildi

Ný reglugerð nr. 1045/2010 um hámark transfitusýra í matvælum tók gildi 1. ágúst 2011 og er Ísland fjórða Evrópulandið á eftir Danmörku, Austurríki og Sviss sem setur sérstaka reglugerð um takmörkun á þessari gerð fitusýra í matvælum. Hámarksgildin skv. Meira

Fastir þættir

4. ágúst 2011 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

60 ára

Bjarney Þuríður Runólfsdóttir, Tröllakór 2-4 í Kópavogi, verður sextug í dag, 4. ágúst. Vinir og vandamenn eru boðnir velkomnir í kaffi á heimili hennar milli kl. 15 og 18 á... Meira
4. ágúst 2011 | Í dag | 183 orð | 1 mynd

Athuganir máttvana áhorfanda

Á heimili mínu þarf ég ansi reglulega að lúta í lægra haldi þegar kemur að yfirráðum á fjarstýringunni. Sérstaklega eftir strembna vinnuviku þegar síðustu orkudroparnir rétt nægja til að bera mann upp í sófa. Meira
4. ágúst 2011 | Í dag | 353 orð

Dungal er með harðan haus

Eitt það skemmtilegasta við að skrifa Vísnahorn er að margur sendir manni línu ýmist til leiðréttingar, upplýsingar eða skemmtunar. Meira
4. ágúst 2011 | Árnað heilla | 210 orð | 1 mynd

Ekta íslenskt kaffiboð

Gunnar Örn Örlygsson sat um tíma á Alþingi en hefur um tíu ára skeið rekið útflutningsfyrirtækið Icemar, sem hann á í félagi við bróður sinn Sturlu. Meira
4. ágúst 2011 | Í dag | 29 orð

Orð dagsins: Enn sagði hann við þá: „Gætið að, hvað þér heyrið...

Orð dagsins: Enn sagði hann við þá: „Gætið að, hvað þér heyrið. Með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður mælt verða og við yður bætt.“ (Mk. 4, 24. Meira
4. ágúst 2011 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Bergdís Lóa Aðalsteinsdóttir fæddist 12. desember kl. 3.37...

Reykjavík Bergdís Lóa Aðalsteinsdóttir fæddist 12. desember kl. 3.37. Hún vó 3.150 g og var 50 sm löng. Foreldrar hennar eru Hafdís Ársælsdóttir og Aðalsteinn Einar... Meira
4. ágúst 2011 | Fastir þættir | 318 orð

Víkverji skrifar

Sundlaugar eru sérstakt áhugamál Víkverja og fellur vel saman við búsetu á Íslandi. Meira
4. ágúst 2011 | Í dag | 136 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. ágúst 1928 Ásta Jóhannesdóttir synti fyrst kvenna frá Viðey til Reykjavíkur, fjögurra kílómetra leið, á tæpum tveimur klukkustundum. „Frækilegt sund,“ sagði Morgunblaðið. 4. Meira

Íþróttir

4. ágúst 2011 | Íþróttir | 609 orð | 4 myndir

Áfengi var ekki snert

Fylkisvöllur Kristján Jónsson kris@mbl.is Eyjamenn gengu gegn lífseigri kenningu sparkspekinga í Árbænum í gærkvöldi og unnu fyrsta leik sinn eftir Þjóðhátíð. Meira
4. ágúst 2011 | Íþróttir | 339 orð | 3 myndir

Björgólfur barg Bjarnólfi

Víkingsvöllur Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Það var ekki boðið upp á neinn sirkus á Víkingsvellinum í gær þegar heimamenn tóku á móti Stjörnunni í 13. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Meira
4. ágúst 2011 | Íþróttir | 663 orð | 4 myndir

Dúnlogn á Hlíðarenda

Valsvöllur Stefán Stefánsson ste@mbl.is Almennt dúnalogn var að Hlíðarenda í gærkvöldi þegar Grindavík sótti Val heim í 13. umferð Pepsi-deildar karla nema hvað það skiluðu sér tvö mörk í kringum hálfleikinn og þrjú færi í lokin. Meira
4. ágúst 2011 | Íþróttir | 504 orð | 3 myndir

Emil strákskratti hélt lífi í titilvonunum

Kópavogsvöllur Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Hann er bæði rosalega duglegur og gerir nákvæmlega það sem hann er beðinn um. Hann er með flotta tækni og var mjög góður í dag. Meira
4. ágúst 2011 | Íþróttir | 488 orð | 4 myndir

Enn syrtir í álinn

ÞÓRSVÖLLUR Andri Yrkill Valsson sport@mbl.is „Eins og staðan er í dag þá erum við bara fallnir, það er ekkert flóknara,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, leikmaður Fram, eftir 3:0 tap sinna manna gegn Þór fyrir norðan. Meira
4. ágúst 2011 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV -...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV - Breiðablik 18 Fylkisvöllur: Fylkir - Þór/KA 19.15 KR-völlur: KR - Þróttur R 19.15 Grindavík: Grindavík - Afturelding 19.15 Stjörnuvöllur: Stjarnan - Valur 19.15 1. Meira
4. ágúst 2011 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Noregur Lilleström - Tromsö 3:2 *Björn B. Sigurðarson og Stefán Logi...

Noregur Lilleström - Tromsö 3:2 *Björn B. Sigurðarson og Stefán Logi Magnússon léku allan leikinn fyrir Lillström og lagði Björn upp annað mark liðsins. Stefán Gíslason kom ekki við sögu. Meira
4. ágúst 2011 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Ólafur valdi tvo nýja markverði

Gunnleifur Gunnleifsson markvörður FH er ekki í hópnum sem Ólafur Jóhannesson þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu valdi fyrir æfingaleikinn við Ungverjaland 10. ágúst. Meira
4. ágúst 2011 | Íþróttir | 542 orð | 1 mynd

Slegið saman í ferð fyrir þjálfarann til London

Frjálsíþróttir Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmeistari í spjótkasti úr Ármanni, varð í fyrrakvöld fyrst íslenskra íþróttamanna til þess að tryggja sér keppnisrétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í London á næsta ári. Meira
4. ágúst 2011 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Snorri heim til Íslands

Snorri Sigurbjörnsson, landsliðsmaður í íshokkí, hefur ákveðið að flytja heim til Íslands frá Noregi og leika með Skautafélagi Reykjavíkur á næsta keppnistímabili. Meira
4. ágúst 2011 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Valur – Grindavík 1:1 Þór – Fram 3:0 Víkingur &ndash...

Valur – Grindavík 1:1 Þór – Fram 3:0 Víkingur – Stjarnan 1:1 Fylkir – ÍBV 1:3 Breiðablik – FH 0:1 Staðan: KR 1183025:727 ÍBV 1281319:1025 Valur 1373319:1024 FH 1364327:1822 Stjarnan 1354423:2119 Fylkir 1353521:2418 Keflavík... Meira

Finnur.is

4. ágúst 2011 | Finnur.is | 59 orð | 2 myndir

4. ágúst

1875 - Danski rithöfundurinn H.C. Andersen lést, sjötugur að aldri. Höfundur ótal ævintýra sem fólk um veröld víða kann og þekkir. Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 96 orð | 5 myndir

Alþjóðlegur markaður hönnunar

Vefsíðan Etsy.com sameinar áhugasama kaupendur og framtakssama framleiðendur á netinu. Síðan var sett upp með það að markmiði að auðvelda hönnuðum að hafa framleiðslu sína og höfundaverk að lifibrauði. Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 45 orð | 1 mynd

Amerískt vekur athygli

Amerískur skólabíll sést nú á götum Reykjavíkur og vekur athygli bílaáhugamanna. Rútan er af gerðinni Navistar International og er árgerð 1998. Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 443 orð | 3 myndir

Dásamlegt að bjóða góðum vinum í kvöldmat

Ég ók um á gamalli, bleikri Volkswagen bjöllu þegar ég var í Versló og fannst hún ágæt svona á meðan gólfið var enn ekki ryðgað úr henni. Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 659 orð | 1 mynd

Eins og allur heimur manns hrynji

Svona áfall kennir manni að meta lífið, og ef veikindin hafa gert eitthvað þá styrktu þau sambandið Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 211 orð | 1 mynd

Ekki fleiri rispaðir stuðarar

Að koma bílnum fyrir í bílskúrnum getur verið kúnst, ekki síst ef plássið er lítið eða ef bakka þarf inn í skúrinn. Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 803 orð | 4 myndir

Fjölskylduvænn og sparneytinn

Peugeot 3008 er borgarbíll en flokkast en margir ætla að hér sé jepplingur á ferð. Línurnar eru ávalar og fallegar. Góðir aksturseiginleikar, fjöðrunin er fín, vélin er sparneytin en þó aflmikil. Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 494 orð | 2 myndir

Fyrirbyggjandi leið

Innbrot eru vandamál í öllum samfélögum en margt má gera til að draga úr líkunum á því að brotist verði inn. Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 84 orð | 1 mynd

Gamli spítalinn endurbyggður á Búðum

Á dögunum var tekin fyrsta skóflustungan vegna endurbyggingar Franska spítalans á Fáskrúðsfirði. Spítalinn gamli, sem stóð á Hafnarnesi við sunnanverðan fjörðinn, var í fyrra fluttur í Búðakauptún og í sumar verður nýr grunnur hans steyptur. Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 259 orð | 2 myndir

Greiðsluáætlun fyrir hverja íbúð

Æ fleiri fyrirtæki bjóða húsfélögum þjónustu. Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 543 orð | 2 myndir

Grænt rall og góðakstur

Flestir ef ekki allir þekkja hefðbundnar rallkeppnir þar sem ökumenn þeysast um á ógnarhraða á malarvegum landsins. Fáir þekkja þó til góð- og sparakstursralls sem nú verður haldið á Íslandi í annað sinn. Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 105 orð | 1 mynd

Handklæði þerra litla sjóræningja

Stundum finnst smáfólkinu ekkert sérstaklega gaman þegar kemur að því að baða sig. Þá getur hjálpað til að eiga ævintýralegt handklæði eins og þetta hérna, sem er alveg kjörið fyrir litla og frækna sjóræningja. Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 139 orð | 1 mynd

Hápunktur á aldarafmæli

Chevrolet-bílaframleiðandinn aðstoðar SOS-barnaþorp í Evrópu með gjöf á 100 nýjum bílum til samtakanna. Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 366 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Krónan Gildir 4. - 7. ágúst verð nú verð áður mælie. verð Grænmetisbuff 848 998 848 kr. kg Grísabuff með grænmeti 763 898 763 kr. kg Krónu lasagne 841 989 841 kr. kg Krónu mexíkanskar tortillur 398 469 398 kr. pk. Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 186 orð | 1 mynd

Helmingur gælir við dýrin á akstri

Hundaeigendur elska sannarlega gæludýr sín og taka þau gjarnan með í bíltúra. En hversu hættuleg er vera þeirra í bílum? Stór viðhorfskönnun vestanhafs, þar sem 1. Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 129 orð | 4 myndir

Hönnunarsvampurinn er innblástur

Standi til að breyta til á heimilinu getur verið góður innblástur að fletta tímaritum eða skoða vefsíður sem fjalla um innanhússhönnun. Þar er oftar en ekki hægt að fá góðar hugmyndir sem hægt er að nýta sér við endurbæturnar. Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 776 orð | 2 myndir

Ítölsk áhrif í matargerðinni

Eva María Þórarinsdóttir hefur í nógu að snúast þessa dagana, enda er hún framkvæmdastjóri Hinsegin daga sem hefjast í dag. Eva María ólst upp í Napólí á Ítalíu og segir að árin þar hafi haft áhrif á matargerð hjá sér. Hún kýs þó fremur að búa á Íslandi, það sé auðveldara fyrir samkynhneigða. Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 42 orð | 1 mynd

Kynntist kúgun

Ég var messagutti á Mælifelli fjórtán ára gamall. Við sigldum m.a. til Sovétríkjanna sem var mikið ævintýri. Þar kynntist ég kúguninni í austantjaldsríkjunum en líka spillingunni um leið. Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 454 orð | 1 mynd

Kærumálin eru of mörg

Á hverju ári fær Kærunefnd húsamála fjölda kærumála inn á sitt borð. Að mati þeirra sem hafa sérhæft sig í málefnum húsfélaga og fjöleignarhúsa má koma í veg fyrir mörg þeirra mála sem rata til kærunefndarinnar og jafnvel dómstóla. Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 473 orð | 2 myndir

Kötturinn er stundum í sekknum

Kaup á ökutækjum geta verið varasöm og eru mótorhjól engin undantekning þar á. Gæta þarf að mörgu, ekki aðeins sliti heldur líka skemmdum og hugsanlegum felum á þeim. Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 36 orð | 1 mynd

Ljósafoss

Ljósafossstöð er elsta virkjunin við Sog. Rekstur hennar hófst árið 1937 en virkjunin var byggð að tilstuðlan Reykjavíkurborgar til orkuöflunar fyrir borgina. Stöðvarhúsið er í klassískum stíl og setur sterkan svip á ægifagurt umhverfið við... Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 745 orð | 2 myndir

Milli fjalls og fjöru

Fyrir nokkrum árum tók félag hér í bænum sig til og lét búa til skilti með nöfnum húsanna sem voru færð eigendum þeirra að gjöf. Núna eru gömlu húsin öll merkt með upprunalegum heitum Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 28 orð | 2 myndir

Nýr Peugeot þykir prýðilegur bíll

Peugeot 3008 er kominn á markað. Fínn bíll er hér á ferðinni, fjölskylduvænn og sparneytinn þrátt fyrir að vélin sé ekki ýkja stór. Kostar um 4,4 milljónir... Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 247 orð | 1 mynd

Skrautblóm og margt skemmtilegt verður í boði

Skemmtileg sveitahátíð fyrir norðan um helgina. Handverksfólk af öllu landinu kemur saman. Margir sýna og enn fleiri skoða listmunina. Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 555 orð | 1 mynd

Sumt er einfaldara og ódýrara en þú heldur!

Stíflaður vatnskassi Spurt: Ég er með Pajero Sport sem yfirhitnar. Vatnskassinn er sagður ónýtur (stíflaður), nýr kostar hálft bílverð og engin partasala virðist eiga heilan vatnskassa. Áttu ráð við þessum vanda? Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 54 orð | 1 mynd

Túkall vegna heimsmarkaðs

Verð á bensíni lækkaði í gær. Skeljungur reið á vaðið og lækkaði verð á bensíni og díesel á bensínstöðvum Orkunnar og Shell um 2 kr. Ástæðu lækkunarinnar má rekja til lægra heimsmarkaðsverðs á olíu í kjölfar nýrra birgðatalna í Bandaríkjunum. Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 578 orð | 2 myndir

Umhverfið er þægilegt

Með þessum fyrirætlunum er verið að skapa þægilegt umhverfi fyrir íbúana sem þurfa öryggi umfram Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 426 orð | 2 myndir

Vandað til verks í viðhaldinu

Viðgerðarkostnaður getur verið mjög mismunandi eftir stærð og umfangi framkvæmda. Og það er óþarfi að borga meira fyrir verk en ástæða er til. Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 73 orð | 1 mynd

Vextirnir eru 6,5 og alveg niður í 3,75%

Mikill munur er á vöxtum fasteignalána. Íslandsbanki er með hæstu vextina: 6,5% af verðtryggðum lánum. Hinir bankarnir bjóða 4,3% vexti, en Íbúðalánasjóður 4,4%. Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 200 orð | 1 mynd

Vindur í hárið og upplifun sumarsins

Ný útgáfa af Volkswagen Golf Cabriolet hefur vakið athygli. Blaðamenn norska blaðsins Verdens Gang kynntu sér bílinn á dögunum og fjalla um hann á vefsetri blaðsins. Meira
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 99 orð

Vinna saman að þróun rafmagnsbíla

Citroën og Mitsubishi hafa tekið höndum saman við þróun á nýjum rafmagnsbíl. Útgáfur Citroën verða tvær; Citroën C-ZERO og Peugeot iOn. Munurinn verður í hönnun bæði innan- og utandyra og verði. Meira

Viðskiptablað

4. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 1871 orð | 5 myndir

Af knattspyrnu og þjónustujöfnuði

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Þeir sem fylgjast með hinum alþjóðlega knattspyrnuheimi hafa fæstir misst af umfangsmikilli umræðu um hvar argentínski framherjinn Carlos Tevez mun eyða næstu leiktíð, sem hefst raunar í þessum mánuði. Meira
4. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 163 orð | 1 mynd

Aldrei var innistæða fyrir launahækkunum

Frá haustinu 2008 hefur ekki verið hagvöxtur á Íslandi. Þvert á móti hefur hagkerfið skroppið saman og umsvif minnkað í flestum geirum. Þessi fullyrðing felur ekki í sér neina svartsýni, um er að ræða blákalda staðreynd. Meira
4. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 253 orð

Berlusconi kennir óraunhæfum væntingum um efnahagsófarir

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Ítalska ríkið þarf tafarlaust á aðgerðaráætlun að halda til að bregðast við erfiðum aðstæðum í efnahagsmálum. Meira
4. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 9 orð | 1 mynd

Bæði plötusnúður og hjúkka

Birna á Trúnó kemur miklu í verk meðfram... Meira
4. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 7 orð | 1 mynd

Fótboltamenn til útflutnings

Brasilía færir tekjur af fótboltamönnum í... Meira
4. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 183 orð | 1 mynd

Gómsæt amerísk innrás í Evrópu yfirvofandi?

Nú þurfa evrópskar bumbur að fara að vara sig því kleinuhringjarisinn Dunkin' Donuts hyggst styrkja stöðu sína á Evrópumarkaði. Dunkin‘ Brands Group birti hagnaðartölur sínar á miðvikudag og var þar litla breytingu að sjá frá fyrri fjórðungi. Meira
4. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 265 orð | 1 mynd

Helguvík enn í kortunum

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Vonir standa til þess að framkvæmdir geti hafist við kísilverksmiðjuna í Helguvík í lok september. Það yrði þá tveimur mánuðum á eftir áætlun. Meira
4. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 251 orð | 1 mynd

Hjúkrar á daginn, djammar á kvöldin

Birna Hrönn Björnsdóttir segir bestu viku ársins gengna í garð. Hún á og rekur, með konu sinni Evu Maríu Þórarinsdóttur Lange, kaffihúsið Trúnó og barinn Barböru á Laugavegi 22 og verður mikið líf í húsinu á Hinsegin dögum. Meira
4. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 476 orð | 2 myndir

Máttur bleika dollarsins

Harvey Milk var sennilega með fyrstu mönnum til að koma auga á þann kraft sem samkynhneigðir neytendur hafa og hverju kaupmáttur þeirra getur breytt fyrir samfélagið. Meira
4. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 96 orð | 1 mynd

Mest viðskipti með Marel

Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöll Íslands námu 1.300 milljónum í júlí, eða 62 milljónum á dag að meðaltali, að því er kemur fram í tilkynningu frá Kauphöllinni. Meira
4. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 314 orð | 2 myndir

Óvissa skekur hlutabréfamarkaði

• Erfið skuldastaða Bandaríkjanna og nokkurra Evrópuríkja er farin að segja verulega til sín • Dow Jones-vísitalan lækkaði í gær níunda daginn í röð en það hefur ekki gerst síðan 1978 • Seðlabanki Sviss hefur þurft að lækka stýrivexti til að mæta gríðarlegri ásókn í frankann Meira
4. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 8 orð | 1 mynd

Pandórubox Seðlabankans

Gengi bréfa dansks skartgripaframleiðanda hefur áhrif á... Meira
4. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 324 orð | 2 myndir

Skartgripakeðja gæti orðið Seðlabanka dýr

Fréttaskýring Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Eins merkilega og það kann að hljóma var skartgripakeðjan Pandora ein af stjörnum dansks hlutabréfamarkaðar um tíma, en glansinn er nú heldur betur farinn af fyrirtækinu. Meira
4. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 59 orð | 1 mynd

Velta á fasteignamarkaði eykst

Alls var 446 kaupsamningum um fasteignir þinglýst við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í júlí. Heildarvelta nam 12,1 milljarði króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 27 milljónir króna. Meira
4. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Vælubíllinn nýttur til fjáröflunar

Það er sérstök umbreyting sem verður á fyrirtækjum og félögum þegar þau „komast á spenann“ hjá hinu opinbera eins og gárungar og frjálshyggjumenn orða það. Meira
4. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 898 orð | 1 mynd

Vörumerki og Hamborgarafabrikkan

Hamborgarafabrikkan er orðin mjög verðmætt vörumerki á Íslandi. Staðurinn afgreiddi allt að 1.000 hamborgara á dag fyrstu sex mánuðina eftir að hann var opnaður. Hamborgari er stöðluð vara sem er fáanleg á mörgum matsölustöðum á Íslandi. Meira
4. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 188 orð | 1 mynd

Þröngt í búi hjá tannálfinum vestanhafs

Enginn virðist sleppa undan kreppunni. Meira að segja tannálfurinn hefur þurft að skera niður. Þetta kom fram í bandarískri könnun sem framkvæmd var fyrir Visa. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.