Greinar fimmtudaginn 1. september 2011

Fréttir

1. september 2011 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Aðildarumsóknin verði lögð til hliðar

Stjórn SMK, Samtaka afurðastöðva í mjólk og kjöti, hefur samþykkt ályktun um að leggja beri umsóknina um aðild að Evrópusambandinu til hliðar. SMK á aðild að Samtökum iðnaðarins sem eru hlynnt umsókn. Fram kemur m.a. Meira
1. september 2011 | Erlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Auðmenn vilja greiða hærri skatta

Margir auðmenn í Evrópu hafa farið að dæmi bandaríska auðkýfingsins Warrens Buffetts og hvatt stjórnvöld til að hækka skatta þeirra eða leggja sérstök gjöld á þá til að minnka fjárlagahalla í löndum þeirra. Meira
1. september 2011 | Innlendar fréttir | 118 orð

Á níunda tug mála færist til sérstaks

Alls flytjast 85 mál frá efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra til embættis sérstaks saksóknara í dag, með sameiningu eininganna undir nafni sérstaks saksóknara. Af þessum 85 málum eru 79 til meðferðar í deildinni og sex fyrir dómstólum. Meira
1. september 2011 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Blámi Útsýnið úr sundlauginni á Hofsósi er stórbrotið og er engu líkara en að hún teygi sig út í sjóinn og sundlaugargestirnir geti fengið sér sprett í... Meira
1. september 2011 | Innlendar fréttir | 513 orð | 2 myndir

„Reyni bara að loka á fortíðina og brosa“

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Um 400 manns fengu aðstoð af ýmsu tagi hjá Fjölskylduhjálp Íslands á úthlutunardegi í gær, að sögn Ásgerðar Jónu Flosadóttur, formanns samtakanna. Að þessu sinni var m.a. Meira
1. september 2011 | Innlendar fréttir | 498 orð | 3 myndir

„Ætli það hafi ekki bara verið laus taumurinn“

Viðtal Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Dýrfinna Ósk Högnadóttir varð langalangamma í annað sinn hinn 2. ágúst sl. Meira
1. september 2011 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Boðin út í vetur

Hjá Vegagerðinni er nú unnið að undirbúningi vegna byggingar nýrrar og varanlegrar brúar yfir Múlakvísl í stað bráðabirgðabrúar sem reist var í sumar eftir að þjóðvegur 1 fór í sundur og brúnni yfir Múlakvísl skolaði burt í jökulhlaupi. Meira
1. september 2011 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Bráðnun íss og jökla

Dagana 3.-6. september nk. verður haldið í samvinnu við Háskólann á Akureyri sjötta alþjóðlega Rannsóknaþing norðursins – Northern Research Forum – NRF. Meira
1. september 2011 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Eflaust yngsta langalangamma landsins

Þær eru brosmildar ungu mömmurnar, ömmurnar og langömmurnar hér að ofan en þar koma saman, með fimmta ættliðinn, fjórar kynslóðir kvenna sem hafa allar eignast barn ungar. Meira
1. september 2011 | Innlendar fréttir | 671 orð | 1 mynd

Eitthvert mesta áfall fyrir atvinnulífið fyrr og síðar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Verði frumvarpið um stjórn fiskveiða óbeytt að lögum mun það hafa alvarleg áhrif á atvinnulíf í einstökum sjávarbyggðum og jafnvel auka fremur óvissuna en minnka hana. Meira
1. september 2011 | Innlendar fréttir | 118 orð

Enn reynt að tæla ung börn upp í bíla

Skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness og skólastjóri Melaskóla í Vesturbæ Reykjavíkur sendu í gær foreldrum barna í skólunum bréf þar sem þeir voru upplýstir um að fullorðinn maður hefði á þriðjudagskvöld reynt að tæla unga stúlku upp í bíl til sín á... Meira
1. september 2011 | Innlendar fréttir | 314 orð

Fiskistofa gagnrýnir fiskveiðifrumvarpið í umsögn

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fiskistofa gerir fjölda rökstuddra athugasemda við ákvæði í stjórnarfrumvarpinu um stjórn fiskveiða í umsögn til sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar. Telur stofnunin m.a. vera hættu á að eins og ákvæði í 19. Meira
1. september 2011 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Fjárfestar veðja á móti íslenska ríkinu

Fjárfestar skortselja nú ríkisskuldabréf til lengri tíma í auknum mæli, en verðbréfalán Lánamála ríkisins hafa vaxið um hundruð milljóna króna undanfarnar vikur. Meira
1. september 2011 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Fyrstu réttir um helgina

Göngur og réttir eru að hefjast um allt land. Fyrstu fjárréttir haustsins verða á Norðurlandi um helgina og stóð verður jafnframt rekið í sundur í Miðfjarðarrétt. Meira
1. september 2011 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Hin helga móðir haldin anda afrísks þræls

Miria, tignuð sem „hin helga móðir“ Umbanda-trúarhópsins, liggur á gólfinu eftir að hafa fallið í leiðsludá við trúarathöfn í borginni Sao Paulo í Brasilíu. Meira
1. september 2011 | Innlendar fréttir | 101 orð

Menntavísindi í september

Á afmælisári Háskóla Íslands er septembermánuður tileinkaður menntavísindum. Menntavísindasvið stendur fyrir fjölmörgum viðburðum og fyrirlestrum í mánuðinum. Dagskráin hefst hinn 1. september með fyrirlestri dr. Meira
1. september 2011 | Innlendar fréttir | 576 orð | 3 myndir

Mosfellsbær byrjaður af ærinni ástæðu

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Utanvegaakstur hefur verið töluvert vandamál innan bæjarmarka Mosfellsbæjar undanfarin ár. Bærinn ákvað fyrir skemmstu að efna til samvinnu hagsmunaaðila og freista þess að ná sátt um hvar megi aka og hvar ekki. Meira
1. september 2011 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Ný kirkja byggð við Hvolinn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið er að undirbúningi byggingar nýrrar kirkju á Hvolsvelli. Kirkjan verður byggð á túninu við félagsheimilið Hvol og er hugmyndin að nýta hluta Hvolsins fyrir safnaðarheimili. Meira
1. september 2011 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Ný plata Ham fær fullt hús hjá rýni

Rokkunnenndur hafa beðið með óþreyju eftir nýrri breiðskífu Ham, Svik, harmur og dauði, en útgáfudagur plötunnar er í dag. Arnar Eggert Thoroddsen rýndi í gripinn og er afar sáttur við hvernig til tókst. Meira
1. september 2011 | Innlendar fréttir | 191 orð

Rekstur Árvakurs á réttri leið

Framlegð (ebitda) af rekstri Árvakurs hf. á árinu 2010 batnaði um 389 milljónir króna frá árinu á undan. Meira
1. september 2011 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Rækjuafli innan marka

Landað var tæplega 7.300 tonnum af úthafsrækju á fiskveiðiárinu sem lauk í gær. Sjávarútvegsráðherra takmarkaði ekki veiðarnar en þær reyndust þó undir ráðgjöf Hafrannsóknastofnunarinnar. Fiskveiðiárinu lauk í gær. Meira
1. september 2011 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Segir sögu landa í Winnipeg

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
1. september 2011 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Segjast ekki fá lán hjá LÍN

Dæmi eru um að Íslendingar sem hafa verið búsettir erlendis en snúa heim geti ekki fengið lán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna vegna hertra búsetuskilyrða sem sett voru í vor. Meira
1. september 2011 | Innlendar fréttir | 54 orð

Skattar hækkaðir og nýir skattar lagðir á

Fram kemur í viljayfirlýsingu stjórnvalda í tengslum við sjöttu og síðustu endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins að skattar verði hækkaðir og lagðir verði á nýir skattar á næsta ári til að koma böndum á ríkisfjármálin. Meira
1. september 2011 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Til Íraks fyrir Rauða krossinn

Hallur Már hallurmar@mbl.is Í dag ferðast tveir íslenskir sendifulltrúar til Íraks á vegum Alþjóða Rauða krossins. Áslaug Arnoldsdóttir mun dvelja í níu mánuði og heimsækja fangelsi, sjúkrahús og geðsjúkrahús í Bagdad og vinna að bótum á aðstæðum fanga. Meira
1. september 2011 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Um 470 Sýrlendingar liggja í valnum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Öryggissveitir héldu áfram árásum á stjórnarandstæðinga í Sýrlandi í gær þrátt fyrir loforð Bashars al-Assads forseta um að binda enda á blóðsúthellingarnar. Meira
1. september 2011 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Undanþágubeiðnin komin

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl. Meira
1. september 2011 | Innlendar fréttir | 79 orð

Vel á annan tug árekstra í gær

Vel á annan tug árekstra varð á höfuðborgarsvæðinu í gær, samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu Aðstoð & öryggi ehf., sem annast vettvangsrannsóknir umferðaróhappa. Í þremur tilfellum urðu minniháttar meiðsl á fólki en engin alvarleg slys urðu þó. Meira
1. september 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð

Vetur hjá Heilaheill

Fimmtudaginn 1. september hefst vetrarstarf Heilaheilla með reglulegum félagsfundum, hópum og ýmsum uppákomum. Félagið verður með fasta viðveru á Grensásdeild, alla fimmtudaga frá kl. 14:00-16:00. Meira
1. september 2011 | Innlendar fréttir | 976 orð | 3 myndir

VG vill hugsa út fyrir rammann

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það þarf ekki að ræða við marga flokksmenn í Vinstri grænum til að komast að því að barátta gegn virkjanaáformum í neðri Þjórsá er þeim hjartans mál. Meira
1. september 2011 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Þeir sem hjóla hratt lifa lengur

Dönsk samanburðarrannsókn bendir til þess að fólk, sem stundar hjólreiðar reglulega, hjólar t.a.m. í vinnuna, geti fjölgað æviárunum verulega með því að hjóla hratt. Meira

Ritstjórnargreinar

1. september 2011 | Leiðarar | 377 orð

Bara alveg óskiljanlegt

Fróðlegt verður að sjá hvað verður um fréttamannaheiður á ljósvakamiðlum Meira
1. september 2011 | Leiðarar | 235 orð

Íslenska norræna velferðin

Útfærsla ríkisstjórnarinnar á norrænni velferð er að hrekja fólk af landi brott Meira
1. september 2011 | Staksteinar | 165 orð | 1 mynd

Stefna að engri stefnu

Íslenska ríkisstjórnin hefur enga eiginlega stefnu í utanríkismálum, utan eina. Hún vill koma Íslandi í ESB, hvað sem það kostar. Eftir það þarf landið enga utanríkisstefnu. Verður laust við hana eins og yfirstjórn íslensks sjávarútvegs. Meira

Menning

1. september 2011 | Fjölmiðlar | 314 orð | 1 mynd

Áskrifendur gerast dagskrárstjórar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Í kvöld mun Skjárinn kynna til sögunnar Skjár einn Netfrelsi, þjónustu við áskrifendur sem er viðbót við þá sem fyrir er því hægt er að horfa á valda íslenska þætti á vef Skjásins. Meira
1. september 2011 | Myndlist | 102 orð

Brosir þangað sólin inn í Kirsuberjatrénu

Í dag kl. 17.00 til 19.00 verður opnuð sýning í Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4, sem nefnist Brosir þangað sólin inn. Á sýningunni verða sýnd verk eftir einstaklinga með þroskafrávik sem starfa hjá Örva. Listamennirnir verða viðstaddir opnunina. Meira
1. september 2011 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Dulúð og draumar í Selinu á Stokkalæk

Næstkomandi sunnudag kl. 16.00 halda þær Ásta María Kjartansdóttir sellóleikari, Ingileif Bryndís Þórsdóttir píanóleikari og Lilja Guðmundsdóttir sópransöngkona tónleika í Selinu á Stokkalæk. Meira
1. september 2011 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Fjallasýn Guðlaugar á Skörinni

Nú stendur yfir sýning Guðlaugar Geirsdóttur á nýjum verkum á Skörinni hjá Handverki og hönnun, Aðalstræti 10. Sýninguna kallar Guðlaug „Fjallasýn“ og nefnast verkin á sýningunni Keila, Berg og Syllur með tilvísun í jarðfræði. Meira
1. september 2011 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Fjóla og Elgur á Flughóteli

Listakonan Fjóla Jóns og ljósmyndarinn Ellert Grétarsson, Elg, halda sameiginlega sýningu á Ljósanótt. Sýningin, sem verður á Flughóteli, verður opnuð í dag kl. 17.15 og lýkur á sunnudag kl. 18.00. Meira
1. september 2011 | Tónlist | 232 orð | 1 mynd

Funktónleikaröð framundan

Samúel Jón Samúelsson Big Band hrindir af stað tónleikaröðinni Funk í Reykjavík í kvöld, en tónleikar í henni verða fernir, haldnir fyrsta fimmtudag í mánuði fram í desember. Meira
1. september 2011 | Kvikmyndir | 108 orð | 1 mynd

Hathaway og Jackman í Vesalingum Hoopers

Leikkonan Anne Hathaway mun fara með aðalkvenhlutverkið í kvikmynd óskarsverðlaunaleikstjórans Toms Hoopers byggðri á söngleiknum Vesalingunum, Les Misérables. Meira
1. september 2011 | Fólk í fréttum | 616 orð | 1 mynd

Hið hugumprúða haust

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Söngvaskáldið Hörður Torfason heldur sína 35. hausttónleika, hvorki meira né minna, í Borgarleikhúsinu núna á föstudagskvöldið. Þetta er jafnframt í 20. sinn sem þessir árlegu tónleikar eru haldnir í því húsi. Meira
1. september 2011 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Júdas á Ránni á Ljósanótt í Reykjanesbæ

* Hljómsveitin Júdas leikur á Ránni annað kvöld, 2. september, á Ljósanótt í Reykjanesbæ. Júdas kemur enn fram í sinni upprunalegu mynd og skipuð þeim Finnboga Kjartanssyni, Hrólfi Gunnarssyni, Magnúsi Kjartanssyni og Vigni Bergmann. Meira
1. september 2011 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Kvennakór leitar að konum

Í kvöld kl. 19 fara fram raddprófanir hjá Kvennakór Hafnarfjarðar í stofu 2 í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Kórinn leitar að áhugasömum konum í allar raddir, kórreynsla er ekki skilyrði. Meira
1. september 2011 | Tónlist | 39 orð | 1 mynd

Lím Drím Tím, syngjandi plötusnúðar

Lím Drím Tím – syngjandi plötusnúðar – koma fram í fyrsta sinn á skemmtistaðnum Faktorý í kvöld, 1. september, kl. 21. Lím Drím Tím skipa félagarnir Alexander Briem og Steindór Grétar Jónsson. Faktorý er á Smiðjustíg 6 í... Meira
1. september 2011 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Luther reddar málunum

Ég veit ekki hvað er svona heillandi við ofur rólega glæpamenn sem virðast ekki hafa mikla samvisku eða sál. Í breskum lögguþáttum tekst höfundum oftast mjög vel upp að skapa slíka karaktera. Meira
1. september 2011 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Námskeið í Gullkistunni í haust

Haldin verður röð námskeiða í Gullkistunni, dvalarstað fyrir skapandi fólk í Eyvindartungu við Laugarvatn í vetur. Námskeiðin eru haldin á vegum Gullkistunnar og ætluð listamönnum, kennurum, börnum og áhugasömum yfirleitt, byrjendum og lengra komnum. Meira
1. september 2011 | Tónlist | 158 orð | 1 mynd

Notaleg hjólaferð

Tilhugsunin um nýtt efni frá Bombay Bicycle Club vakti bæði með mér ótta og ánægju. Ánægju yfir því að þessi mæta sveit væri búin að senda frá sér nýtt efni. Ótta yfir því að nýja platan, A Different Kind Of Fix , væri ekki jafn góð og sú síðasta. Meira
1. september 2011 | Tónlist | 205 orð | 1 mynd

Ný tónleikaröð í húsi SÁÁ í Efstaleiti

Vonarhús SÁÁ í Efstaleiti, Edrúhöllin, mun í haust verða vettvangur tónleikaraðarinnar „Kaffi, kökur & rokk og ról“ þar sem margar af frambærilegustu hljómsveitum og listamönnum landsins koma fram. Meira
1. september 2011 | Myndlist | 480 orð | 3 myndir

Sameiginlegur karakter

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Þau Alda Sigurðardóttir, Hlynur Hallsson og Steinunn Helga Sigurðardóttir opna á morgun sameiginlega sýningu samtímis á þremur stöðum, í Kaupmannahöfn, á Selfossi og á Akureyri. Meira
1. september 2011 | Tónlist | 142 orð | 1 mynd

Sjálfhverfan skilin eftir

Það hefur tekið tíma fyrir hljómsveitina Tinariwen að ná eyrum tónlistarunnenda á Vesturlöndum. Meira
1. september 2011 | Tónlist | 283 orð | 2 myndir

Slakaðu nú til mín piparnum

Mér hefur alltaf fundist Red Hot Chili Peppers flott hljómsveit. Og þá segi ég alltaf . Mér fannst By the Way t.d. frábær plata. Meira
1. september 2011 | Tónlist | 146 orð | 1 mynd

Smile fínpússuð og gefin út

Gefa á út plötuna Smile með hljómsveitinni The Beach Boys 31. október næstkomandi. Platan verður sem næst því formi sem hún átti upphaflega að vera í, en upptökur fyrir hana fóru fram á árunum 1966 og 1967. Meira
1. september 2011 | Myndlist | 103 orð | 1 mynd

Soderbergh ætlar að snúa sér að myndlist

Kvikmyndaleikstjórinn Steven Soderbergh segist ætla að snúa sér að málaralist þegar hann hefur lokið gerð fjögurra kvikmynda. Nýjasta kvikmynd Soderberghs, Contagion, verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sem hófst í gærkvöldi. Meira
1. september 2011 | Tónlist | 361 orð | 1 mynd

Sýning, gjörningar og tónleikar í Suðsuðvestur

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Á morgun kl. 18.00 opnar S.L.Á.T.U.R. (Samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík) sýningu í Suðsuðvestur í Keflavík. Meira
1. september 2011 | Tónlist | 549 orð | 3 myndir

Til veislu vel búinn...

Rokksveitin goðsagnakennda Ham hafði aðeins gefið út eina eiginlega hljóðversplötu á ferlinum, plötuna Buffalo Virgin sem kom út árið 1989, fyrir heilum 22 árum. Meira
1. september 2011 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

Tríó Bjössa leikur á Munnhörpunni

Fjórðu tónleikar djasstónleikaraðar veitingastaðarins Munnhörpunnar í tónlistarhúsinu Hörpu fara fram á laugardaginn, 3. september, kl. 15. Á þeim kemur fram tríó gítarleikarans Björns Thoroddsen. Meira
1. september 2011 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Varsjárbandalagið leikur á Café Haiti

* Hljómsveitin Varsjárbandalagið heldur tónleika á kaffihúsinu Café Haiti við Reykjavíkurhöfn 3. september nk. kl. 21.30. Meira

Umræðan

1. september 2011 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

„Nægilega sterkt lagaumhverfi“?

Eftir Helgu Þórhallsdóttur: "Ferðaþjónustuaðilar virðast hafa tekið sér það leyfi að skilgreina ákveðna staði á Íslandi sem „aðallega fyrir útlendinga“." Meira
1. september 2011 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Beingreiðslur eru ekki beingreiðslur

Eftir Margréti Jónsdóttur: "Höfundur reynir að afrugla bóndann Sigurjón Þór Vignisson" Meira
1. september 2011 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Dellu-lýðræði sett á dagskrá

Þjóðin sýnir tillögum stjórnlagaráðs um nýja stjórnarskrá áberandi áhugaleysi. Meira
1. september 2011 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Fáein orð um fiska sem ekki hlýða kommissörum ESB

Eftir Ragnar Arnalds: "...fólk úr nálægum háhýsum sá hvernig sjórinn bókstaflega kraumaði af fiski upp í landsteina. Það lá sem sagt við að makríllinn gengi á land..." Meira
1. september 2011 | Bréf til blaðsins | 263 orð | 1 mynd

Greiðslum til barnafjölskyldna í Kópavogi hætt í dag

Frá Ármanni Kr. Ólafssyni: "Á bæjarstjórnarfundi 24. maí 2011 ákvað meirihlutinn að fella niður heimgreiðslur til foreldra barna undir tveggja ára aldri." Meira
1. september 2011 | Aðsent efni | 204 orð | 1 mynd

Kaffi og kleinur – gleymd gildi?

Eftir Orra Vigfússon: "Ekki er ástæða til annars en að taka vel á móti ljóðskáldinu og athafnamanninum Huang Nobu og hlýða á fyrirætlanir hans..." Meira
1. september 2011 | Aðsent efni | 316 orð | 1 mynd

Umræða um rammaáætlun á villugötum

Eftir Gísli Már Gíslason: "Í umræðum um rammaáætlun gleyma virkjanasinnar því að þegar hafa verið reistar 28 vatnsaflsvirkjanir og 6 jarðvarmavirkjanir fram hjá slíkri flokkun." Meira
1. september 2011 | Velvakandi | 333 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hrækingar – ósiður í hraðri útbreiðslu Sl. þriðjudag birtist hjá þér tímabær kveðja frá Steinunni P. Hafstað um hrækingar. Sá ósiður virðist í hraðri útbreiðslu um þessar mundir. Meira

Minningargreinar

1. september 2011 | Minningargreinar | 2197 orð | 1 mynd

Ásmundur Guðlaugsson

Ásmundur Guðlaugsson húsasmíðameistari fæddist 9. júlí 1924 í Reykjavík. Hann lést á Hrafnistu 2. ágúst 2011. Hann var sonur hjónanna Guðlaugs Jónssonar lögregluþjóns, f. 1924, d. 1981, og Ingibjargar Helgu Kristjánsdóttur húsmóður, f. 1893, d. 1983. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2011 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

Dórothea Sveina Einarsdóttir

Dórothea fæddist í Holtakotum í Biskupstungum 21. febrúar 1932 og ólst þar upp. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 16. ágúst 2011. Útför Dórotheu fór fram frá Guðríðarkirkju í Grafarholti 29. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2011 | Minningargreinar | 121 orð | 1 mynd

Erlingur Herbertsson

Erlingur Herbertsson (Reinhold Kummer) blikksmíðameistari fæddist í Leipzig í Þýskalandi 18. júní 1937. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. ágúst 2011. Reinhold var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 30. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2011 | Minningargreinar | 685 orð | 1 mynd

Guðrún Fjóla Sigurbjörnsdóttir

Guðrún Fjóla Sigurbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 6. febrúar 1930. Hún lést 14. ágúst 2011. Útför Fjólu fór fram frá Keflavíkurkirkju 19. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2011 | Minningargreinar | 537 orð | 1 mynd

Halldór Magnússon

Halldór Magnússon fæddist á Skólavörðustíg 28 í Reykjavík 19. desember 1922. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. ágúst 2011. Útför Halldórs fór fram frá Kópavogskirkju 30. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2011 | Minningargreinar | 2950 orð | 1 mynd

Hanna Lilja Valsdóttir og Valgerður Lilja Gísladóttir

Hanna Lilja Valsdóttir fæddist á Fæðingarheimilinu í Reykjavík 22. apríl 1975. Hún lést af barnsförum á Landspítala í Fossvogi 14. ágúst 2011. Valgerður Lilja Gísladóttir fæddist 13. ágúst 2011. Hún lést 20. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2011 | Minningargreinar | 1209 orð | 1 mynd

Hjördís Lovísa Pálmadóttir

Hjördís Lovísa Pálmadóttir fæddist á Akureyri 26. janúar 1955. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 11. ágúst 2011. Útför Hjördísar fór fram frá Akureyrarkirkju 18. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2011 | Minningargreinar | 2973 orð | 1 mynd

Jón Trausti Kárason

Jón Trausti Kárason fæddist í Presthúsum í Vestmannaeyjum 9. febrúar 1920. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 24. ágúst 2011. Foreldrar hans voru Kári Sigurðsson útvegsbóndi, f. 12.7. 1880, d. 24.7. 1925, og Þórunn Pálsdóttir húsfreyja, f. 12.11. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2011 | Minningargreinar | 499 orð | 1 mynd

Kjartan Guðjónsson

Kjartan Guðjónsson fæddist á Stöðvarfirði 22. maí 1931. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 19. ágúst 2011. Kjartan var jarðsunginn frá Stöðvarfjarðarkirkju 27. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2011 | Minningargreinar | 6059 orð | 1 mynd

Sigurður Markússon

Sigurður Markússon fæddist á Egilsstöðum á Völlum 16. september 1929. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. ágúst 2011. Móðir hans var Ása Guðbrandsdóttir, f. 1903, d. 1972, frá Spágilsstöðum í Dölum, lengst af búsett í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2011 | Minningargreinar | 628 orð | 1 mynd

Urai Thongpap

Urai Thongpap fæddist 15. október 1974 í sveit í Norður-Taílandi í nokkurra kílómetra fjarlægð frá bænum Fang. Urai andaðist á spítalanum í Fang í Taílandi miðvikudaginn 3. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2011 | Minningargreinar | 1082 orð | 1 mynd

Zophonías Áskelsson

Zophonías Áskelsson fæddist 22. nóvember 1928. Hann lést á Landspítalanum 19. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Zophoníasar voru Áskell Þorkelsson, f. 7.11. 1883, og Lovísa Jónsdóttir, f. 3.8. 1880. Eiginkona Zophoníasar er Þórhildur Jóhannesdóttir. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2011 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Þórður Björn Árnason

Þórður Björn Árnason var fæddur 30. maí 1951. Hann lést á heimili sínu 7. ágúst 2011. Foreldrar hans voru Davíð Árni Þórðarson og Gíslína Guðmunda Haraldsdóttir bændur að Flesjustöðum í Kolbeinsstaðahreppi. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

1. september 2011 | Daglegt líf | 782 orð | 3 myndir

Fræinu er ætlað að skapa allsnægtir

Indverska baráttukonan Vandana Shiva berst gegn erfðabreytingum í nytjaplöntum. Hún einsetur sér að vernda fræið og hvetur bændur í Indlandi til að safna fræjum. Fræið segir hún að eigi sig sjálft en ekki alþjóðleg fyrirtæki og sjálfstæðir fræbankar séu grunnurinn að sjálfbærum landbúnaði. Meira
1. september 2011 | Daglegt líf | 414 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 1.-4. sept. verð nú áður mælie. verð Svínakótilettur úr kjötborði 998 1.498 998 kr. kg Svínalundir úr kjötborði 1.498 2.098 1.498 kr. kg Svínabógur úr kjötborði 645 745 645 kr. kg Nautahakk, 2,5kg í poka 3.245 3.995 1.298 kr. Meira
1. september 2011 | Daglegt líf | 219 orð | 1 mynd

Kósí heilgallar fyrir haustið

Þegar kalda haustloftið fer að leika um kroppinn okkar er ekki laust við að við þráum að vefja okkur inn í eitthvað hlýtt og mjúkt. Sumir skríða undir teppi, aðrir breiða yfir sig sæng og einhverjir kasta yfir sig gömlu góðu lopapeysunni. Meira
1. september 2011 | Daglegt líf | 222 orð | 1 mynd

Skemmtilegra að rækta í hópi

Fólk sem ræktar sitt eigið grænmeti og ávexti er líklegt til að vera duglegt að borða uppskeruna. Rannsókn sem gerð var í Bandaríkjunum sýnir að þeir sem rækta slíkt í almenningsræktunargörðum séu enn duglegri við átið. Meira
1. september 2011 | Daglegt líf | 176 orð | 1 mynd

...takið með ykkur nesti

Sumir mikla fyrir sér að búa til sitt eigið nesti, eða fyrir aðra, til dæmis börnin sín. Mörgum finnst það allt of mikið vesen. Meira

Fastir þættir

1. september 2011 | Í dag | 120 orð

Af landsmóti og gæðakvæðum

Hvatningarsálmur er yfirskrift eftir Helga Zimsen í tilefni af Landsmóti hagyrðinga, sem haldið verður annað kvöld á Stykkishólmi: Snæfellsnesið snúum á, snögg þar hreppum gaman. Þar má ýmis undur sjá, af þeim hafa gaman. Meira
1. september 2011 | Árnað heilla | 194 orð | 1 mynd

„Þetta er bara rétt að byrja“

„Það er nú ekkert á stefnuskránni í tilefni dagsins annað en það að fara út að borða. Meira
1. september 2011 | Fastir þættir | 151 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Aukamöguleiki. Norður &spade;ÁKG102 &heart;ÁG10 ⋄753 &klubs;G2 Vestur Austur &spade;9753 &spade;864 &heart;74 &heart;6532 ⋄KG6 ⋄109 &klubs;KD74 &klubs;8653 Suður &spade;D &heart;KD98 ⋄ÁD842 &klubs;Á109 Suður spilar 6G. Meira
1. september 2011 | Í dag | 21 orð | 1 mynd

Hlutavelta

*Baldur Einarsson, Egill Orri Elvarsson og Leó Ernir Reynisson héldu tombólu og söfnuðu 10.000 kr. sem þeir gáfu Rauða krossi... Meira
1. september 2011 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða...

Orð dagsins: Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða inn í sitt himneska ríki. Honum sé dýrð um aldir alda! Amen. (Tím. 4, 18. Meira
1. september 2011 | Fastir þættir | 126 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. d4 Bg7 4. g3 0-0 5. Bg2 c6 6. Rc3 d5 7. cxd5 cxd5 8. Re5 e6 9. 0-0 Rfd7 10. Rf3 Rc6 11. e4 dxe4 12. Rxe4 h6 13. Be3 Rb6 14. Hc1 Rd5 15. Rc3 Rce7 16. Rxd5 Rxd5 17. Bd2 Db6 18. Da4 Hd8 19. Re5 Dxb2 20. Bxd5 exd5 21. Hc2 Db6 22. Meira
1. september 2011 | Fastir þættir | 302 orð

Víkverjiskrifar

Það fer ekki á milli mála að skólarnir eru byrjaðir. Það sést á umferðinni á morgnana. Þar sem fyrir nokkrum dögum var greið leið og hindrunarlaus eru nú teppur og umferðin eins og seigfljótandi kvoða. Meira
1. september 2011 | Í dag | 182 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. september 1910 Kveikt var á gasljósum í fyrsta sinn á götum bæjarins. „Margir bæjarbúar þustu út á götu með blað og bók í hendi. Þeir vildu reyna hvort lesbjart yrði við ljóskerin,“ segir í endurminningum Knuds Zimsens borgarstjóra. 1. Meira

Íþróttir

1. september 2011 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

3. deild karla 8-liða úrslit, seinni leikur: Augnablik – KV 3:2...

3. deild karla 8-liða úrslit, seinni leikur: Augnablik – KV 3:2 *Samanlagt 4:4 en KV fer áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli og mætir Magna í úrslitaleikjum um sæti í 2. deild. Meira
1. september 2011 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Ásdís og Kristinn kepptu á HM í nótt

Ásdís Hjálmsdóttir og Kristinn Torfason, fulltrúar Íslands á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Daegu í S-Kóreu, voru í eldlínunni í nótt að íslenskum tíma. Meira
1. september 2011 | Íþróttir | 309 orð | 2 myndir

„Erfitt að fara frá Keflavík“

FÓTBOLTI Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
1. september 2011 | Íþróttir | 361 orð | 2 myndir

„Mega ekki misstíga sig“

Fótbolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Íslenska landsliðið leikur á morgun gegn Noregi í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Liðin mætast á Ullevaal-vellinum í Osló. Meira
1. september 2011 | Íþróttir | 186 orð

Endurnýjar kynnin við Köru og Bryndísi

Fyrirliði Njarðvíkur sem varð í öðru sæti á Íslandsmótinu í körfuknattleik í vor, Anna María Ævarsdóttir, er flutt til Reykjavíkur og gengin til liðs við KR. Meira
1. september 2011 | Íþróttir | 315 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Tottenham hefur tryggt sér þjónustu miðvallarleikmannsins Scotts Parkers en gekk í raðir liðsins frá West Ham í gær. Tottenham verður fjórða Lundúnaliðið sem Parker spilar með. Hann hóf ferilinn hjá Charlton og þá spilaði hann með Chelsea og West Ham. Meira
1. september 2011 | Íþróttir | 398 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

KSÍ hefur ákveðið að bjóða yngri iðkendum aðildarfélaga sinna ókeypis aðgang að landsleik Íslands og Kýpur í undankeppni EM sem fram fer á Laugardalsvelli þriðjudaginn 6. september kl. 18.45. Meira
1. september 2011 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Guðjón kveður Val á síðasta degi gluggans

Markahæsti leikmaður Vals í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, Guðjón Pétur Lýðsson, samdi í gær við sænska liðið Helsingborg. Meira
1. september 2011 | Íþróttir | 188 orð

Guðmundur Reynir fer hvergi frá KR

Guðmundur Reynir Gunnarsson, bakvörður KR, er nú í æfingum hjá norska úrvalsdeildarliðinu Brann eins og greint var frá á mbl.is í gær. Meira
1. september 2011 | Íþróttir | 318 orð

Ingimundur Níels: Þakklátur Fylki fyrir að veita mér þetta tækifæri

Ingimundur Níels Óskarsson, kantmaðurinn knái í liði Fylkis, leikur ekki meira með Árbæjarliðinu á leiktíðinni. Ástæðan er sú að hann er genginn til liðs við norska B-deildarliðið Sandnes Ulf. Meira
1. september 2011 | Íþróttir | 163 orð

Kaniskina vann HM-gullið í þriðja sinn

Aðeins var keppt til úrslita í einni grein á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í S-Kóreu í gær. Olga Kaniskina frá Rússlandi kom fyrst í mark í 20 kílómetra göngu kvenna en sigurtími hennar var 1.29,42 klst. Meira
1. september 2011 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM U-21 ára liða: Vodafonevöllur: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM U-21 ára liða: Vodafonevöllur: Ísland – Belgía 17.00 1. deild karla: Valbjarnarvöllur: Þróttur – ÍR 18.30 Kópavogsvöllur: HK – Haukar 18.30 Leiknisvöllur: Leiknir – Fjölnir 18.30 2. Meira
1. september 2011 | Íþróttir | 648 orð | 2 myndir

Lít ekki lengur á mig sem einhvern „kjúlla“

HANDBOLTI Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Þetta var fín byrjun á tímabilinu og gefur vonandi góð fyrirheit um það sem koma skal. Meira
1. september 2011 | Íþróttir | 137 orð

Pau Gasol fór fyrir liði Spánverja

Spánverjar hófu titilvörnina á Evrópumeistaramótinu í körfuknattleik í Póllandi í gær með sigri á Pólverjum, 83:78, í jöfnum og spennandi leik. Meira
1. september 2011 | Íþróttir | 471 orð | 2 myndir

Pressan mikil á Bolt í 200 metra hlaupinu á HM

FRJÁLSAR Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
1. september 2011 | Íþróttir | 569 orð | 2 myndir

Renna blint í sjóinn

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska U-21 árs landsliðið í knattspyrnu er aftur komið á kreik og mætir Belgíu í fyrsta leik sínum í nýrri undankeppni EM klukkan 17 á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda. Meira
1. september 2011 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Stefán samdi ekki við Dresden

Ekkert varð úr því að Stefán Gíslason gengi til liðs við þýska B-deildarliðið Dynamo Dresden en eins og Morgunblaðið greindi frá í gær fór Stefán til Þýskalands í fyrrakvöld og æfði með liðinu í gær. „Þetta virðist ekkert ætla að ganga hjá mér. Meira
1. september 2011 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Veit ekki hvað fór úrskeiðis hjá mér

Margir velta því nú fyrir sér hvort Jelena Isinbayeva sé fallin af stalli sem besta stangarstökkskona heims en hún varð að láta sér lynda sjötta sætið á heimsmeistaramótinu sem nú stendur yfir í S-Kóreu. Meira

Finnur.is

1. september 2011 | Finnur.is | 122 orð | 3 myndir

1. september

1910 Fyrstu gasljósin við götur í Reykjavík voru tendruð, knúð af Gasstöð Reykjavíkur, og þusti fólk út á götur með blöð og bækur til þess að athuga hvort lesbjart væri við ljósin. 1930 Í Reykjavík hófu bæði kvikmyndahúsin sýningu talmynda. Meira
1. september 2011 | Finnur.is | 623 orð | 2 myndir

Allir flatir urðu fótboltavöllur

Héðan úr Miðtúni flutti ég fyrir 22 árum en í síðustu viku sneri ég aftur. Mér líkar sú lending vel og stundum er sagt að sagan endurtaki sig alltaf. Líklega er nokkuð til í því,“ segir Daníel Jakobsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. Meira
1. september 2011 | Finnur.is | 47 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi var 6,6% í júlí

Skráð atvinnuleysi í júlí var 6,6% en að meðaltali 11.423 manns voru atvinnulausir í júlí, segir meðal annars á vef Vinnumálastofnunar. Í júlímánuði fækkaði atvinnulausum um 281 að meðaltali frá júní eða um 0,1 prósentustig. Meira
1. september 2011 | Finnur.is | 55 orð | 4 myndir

Bílar hlaðnir sólarorku

Bandaríska fyrirtækið General Motors Co fjárfesti á dögunum umtalsverðar fjárhæðir í fyrirtækinu Sunlogics Inc til að halda áfram að kanna fleiri orkumöguleika fyrir bifreiðir sínar. Meira
1. september 2011 | Finnur.is | 120 orð | 1 mynd

Bíll númer 50 af 100

Hann var af stærri gerðinni, pakkinn sem börnin og SOS-mæðurnar í Lapplandi fengu á dögunum. Chevrolet afhenti þá bíl nr. 50 af þeim hundrað sem bílaframleiðandinn gefur SOS-barnaþorpunum á 100 ára afmælisári Chevrolet. Meira
1. september 2011 | Finnur.is | 670 orð | 3 myndir

Bólstrar í bílskúrnum heima

Mín reynsla hefur verið sú að þegar kreppir að í samfélaginu fer fólk að nýta húsgögnin sín betur. Meira
1. september 2011 | Finnur.is | 627 orð | 1 mynd

Enginn galdur sem leysir vandamálin

Toyota V6 bensín: Fastir stimpilhringir? Spurt: Ég er með 4runner V6 af árg. '92 sem hefur reynst mér frábærlega og ég vil gjarnan halda við. Fyrir ári gaf sig heddpakkning. Gert var við á viðurkenndu verkstæði þ.e. Meira
1. september 2011 | Finnur.is | 49 orð | 1 mynd

Evrópa vill smábíla

Ný útgáfa af Toyota Yaris er að koma á markaðinn. Kattliðugur og eyðslugrannur smábíll sem líður vel á strætum stórborga. Hér á landi mun bíllinn kostar öðrum hvorum megin við fjórar milljónir króna. Meira
1. september 2011 | Finnur.is | 116 orð | 2 myndir

Frumeintök glæsibílanna eru dýr

Ferrari Testa Rossa-sportbíll, árgerð 1957, seldist á uppboði í Pebble Beach í Kaliforníu um síðustu helgi fyrir 16,4 milljónir dala, nærri 1,9 milljarða króna. Er þetta hæsta verð sem greitt hefur verið fyrir bíl á uppboði. Meira
1. september 2011 | Finnur.is | 606 orð | 2 myndir

Frumsýndur í Frankfurt

Það þykja alltaf mikil tíðindi þegar breytingar verða á frægasta sportbíl heims, Porsche 911. Þýski sportbílaframleiðandinn mun kynna nýjan 911-bíl á bílasýningunni í Frankfurt í næsta mánuði. Meira
1. september 2011 | Finnur.is | 127 orð | 1 mynd

Færri eru á ferðinni

Umferðin á sex talningarstöðum við höfuðborgarsvæðið var um sl. helgi 4,3% minni en um sömu helgi í fyrra. Þetta er síðasta sumarhelgin í samanburði Vegagerðarinnar á helgarumferð á hringveginum út frá höfuðborginni. Meira
1. september 2011 | Finnur.is | 53 orð | 1 mynd

Hugguleg Holtagata

Eigendur fallegustu garða á Akureyri fengu viðurkenningu um helgina. Meðal þeirra voru Óli Austfjörð og Elsa Heiðdís Hólmgeirsdóttir í Holtagötu 11. Við hús þeirra er, að sögn dómnefndar, fallegur garður sem fellur vel að húsinu. Meira
1. september 2011 | Finnur.is | 129 orð | 5 myndir

Húsgögn fyrir þá sem komast ekki í ræktina

Það er hægt að kokka upp trilljón afsakanir fyrir því að komast ekki í ræktina. Nú hefur hönnunarfyrirtækið Czech design fundið svarið fyrir þá sem eiga erfitt með að mæta því hönnuðir þess hafa hannað húsgagnalínu sem er ekki hefðbundin á neinn hátt. Meira
1. september 2011 | Finnur.is | 135 orð | 2 myndir

Húsnæðissparnaður veiti skattaafslátt

„Við þurfum að fjölga valkostum í húsnæðismálum,“ segir Eygló Þóra Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. Hún hyggst í haust leggja fram á Alþingi frumvarp um sparnaðarreikninga til íbúðarkaupa skv. norskri fyrirmynd. Meira
1. september 2011 | Finnur.is | 813 orð | 2 myndir

Innkaupin breyttust þegar börnin fæddust

Sigríður Beinteinsdóttir söngkona viðurkennir að lífsstíllinn hafi breyst töluvert eftir að tvíburarnir hennar komu í heiminn fyrir fjórum mánuðum. Mikið umstang fylgir auðvitað ungum börnum en jafnframt er það ákaflega skemmtileg og gefandi vinna. Meira
1. september 2011 | Finnur.is | 808 orð | 6 myndir

Kattliðugur bíll með kínversk augu

Margur er knár þótt hann sé smár, eins og máltækið hermir og það á vel við hinn nýja Yaris. Pistlahöfundur hafði aldrei tilfinningu fyrir því að hann æki smábíl; miklu frekar að vera á fólksbíl eða jepplingi. Meira
1. september 2011 | Finnur.is | 568 orð | 4 myndir

Léttleikinn inn á heimili landsins

Tískan gengur í hringi og við sjáum áherslur koma aftur sem fyrir löngu voru horfnar og komnar í sögubækurnar. Meira
1. september 2011 | Finnur.is | 512 orð | 4 myndir

Lærir margt af að hlusta á gömlu gufuna

Leiklistin er ágætis afsökun til þess að læra mismunandi hluti um allt milli himins og jarðar. Meira
1. september 2011 | Finnur.is | 103 orð | 1 mynd

Meira frelsi í öðrum löndum

Þótt Björn haldi því fram að lagabreytingarnar séu mjög til batnaðar telur hann sennilegt að löggjöfin á Íslandi sé mun strangari en víðast hvar í nágrannalöndunum. Meira
1. september 2011 | Finnur.is | 20 orð | 1 mynd

Mikið en skemmtilegt umstang

Sigríður Beinteinsdóttir söngkona viðurkennir að lífsstíllinn hafi breyst töluvert eftir að tvíburarnir hennar komu í heiminn fyrir fjórum mánuðum. Meira
1. september 2011 | Finnur.is | 148 orð | 1 mynd

Níu bílar komnir í úrslit

Nú styttist í val á bíl ársins á Íslandi og er komið í ljós hvaða níu bílar komust í úrslit í þeim þremur flokkum sem bílunum var skipað í að þessu sinni. Meira
1. september 2011 | Finnur.is | 92 orð | 2 myndir

Regína ráðin framkvæmdastjóri

Stjórn Þekkingarseturs um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja hefur ráðið Regínu Ásvaldsdóttur framkvæmdastjóra. Alls sóttu 55 um starfið. Regína er félagsráðgjafi með framhaldsnám í opinberri stjórnsýslu, breytingastjórnun og nýsköpun. Meira
1. september 2011 | Finnur.is | 43 orð | 1 mynd

Starfsmaður á plani

Fyrsta starfið var bensínafgreiðsla hjá Esso. Þetta voru langir vinnudagar. Hitti fjölda fólks og fór að þekkja flesta í hverfinu sem stoppuðu á stöðinni. Ég vann líka með snillingum, eldri afgreiðslumönnum, sem fræddu mann með sögum og fleiru. Meira
1. september 2011 | Finnur.is | 234 orð

Voru lögin of ströng fyrir slysni?

Gömlu og strangari reglurnar um hunda- og kattahald í fjölbýlishúsum virðast hafa komist á fyrir hálfgerða slysni. Meira
1. september 2011 | Finnur.is | 667 orð | 1 mynd

Þarf samþykki 2/3 fyrir hundi eða ketti

Breytingar á fjöleignarhúsalögum auka réttindi gæludýraeigenda. Hundaræktandi segir fjölmörg dæmi þess að gömlu reglurnar hafi verið misnotaðar. Meira
1. september 2011 | Finnur.is | 904 orð | 1 mynd

Þarf þjóðarsálin atferlismeðferð?

Lífið er engin lognmolla hjá Herði Torfasyni þessa dagana. Meira
1. september 2011 | Finnur.is | 36 orð | 1 mynd

Þjóðmenningarhús

Safnahúsið við Hverfisgötu í Reykjavík var tekið í notkun 1907. Þar var Landsbókasafnið og raunar flest söfn landsins. Um aldamót var húsinu svo breytt og í dag eru fundarsalir og sýningar á höfuðdjásnum Íslendinga í... Meira
1. september 2011 | Finnur.is | 73 orð | 1 mynd

Þrengt að drullusokkum

Formaður Samiðnar væntir þess að póstur um útboðsmál sem iðnaðarmenn náðu í síðustu kjarasamningum skili verulegum árangri. Meira

Viðskiptablað

1. september 2011 | Viðskiptablað | 200 orð | 1 mynd

Áframhaldandi skattahækkanir á næsta ári

Skattahækkunum og sölu eigna á næsta ári er ætlað að skila ríkissjóði 26 milljörðum króna í auknar tekjur. Meira
1. september 2011 | Viðskiptablað | 581 orð | 1 mynd

„Heimilisleg stemning í húsinu“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Kramhúsið er með rótgrónari líkamsræktarstöðvum landsins. Í 28 ár hafa borgarbúar flykkst á Skólavörðustíg 12 og dansað frá sér slen og hitaeiningar í vinsælum hóptímum. Meira
1. september 2011 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Ekkert fékkst upp í kröfur á Breiðutanga

Engar eignir fundust í þrotabúi Breiðutanga ehf., fyrrverandi eignarhaldsfélagi Finns Sveinbjörnssonar, og lauk skiptum því án þess að greiðsla fengist upp í lýstar kröfur. Kröfur í heild námu 1.059 milljónum króna. Meira
1. september 2011 | Viðskiptablað | 804 orð | 1 mynd

Galdrarnir gerast ekki af sjálfu sér

• Reynsluboltar frá Disney deila stjórnunar- og markaðsaðferðum bandaríska afþreyingarrisans á fundi ÍMARK • Beita ákveðnum aðferðum til að laða til sín fólk með rétta hugarfarið og þjálfa upp rétta andann • Nýta staðbundna þekkingu og aðferðir við markaðssetningu Meira
1. september 2011 | Viðskiptablað | 427 orð | 2 myndir

Glímt við vandann með gömlum lausnum

Í fljótu bragði virðist sá vandi sem steðjar að evrusvæðinu vera auðleystur. Það er að segja ef litið er til þeirra hugmynda sem lagðar hafa verið fram í umræðunni um stigmagnandi skuldakreppu hins sameiginlega myntsvæðis. Meira
1. september 2011 | Viðskiptablað | 172 orð | 1 mynd

Grímsstaðir og gula hættan

Þegar kanadískt orkufyrirtæki, Magma, vildi kaupa stóran hlut í HS Orku stukku margir, einkum á vinstri vængnum, upp til handa og fóta. Átti í alvörunni að selja orkulindir landsins, þjóðareignina og fjöreggið til erlendra auðjöfra? Meira
1. september 2011 | Viðskiptablað | 408 orð | 3 myndir

Lengri ríkisskuldabréf skortseld í auknum mæli

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Verðbréfalán Lánamála ríkisins, sem hefur umsjón með útgáfu ríkisskuldabréfa, hafa aukist nokkuð á síðustu mánuðum. Það þýðir að skortsala fjárfesta á íslenskum ríkisskuldabréfum er að færast í aukana. Meira
1. september 2011 | Viðskiptablað | 92 orð | 1 mynd

Lítið var um innri reglur

Fjármálaeftirlitið hefur gert margar athugasemdir við verklagsreglur og framkvæmd hjá Eftirlaunasjóði starfsmanna Hafnarfjarðarkaupstaðar. Meira
1. september 2011 | Viðskiptablað | 970 orð | 3 myndir

Lítil virðing var borin fyrir fjármagninu

• Nýr forstjóri Straums segir bankafólk flest hafa lært af mistökunum sem gerð voru fyrir bankahrunið • Bankar hafi farið í of miklar og áhættusamar fjárfestingar • Mikil viðhorfsbreyting hafi svo orðið eftir hrun• Hann segir Straum mjög sterkan fjárhagslega, með einn milljarð í eigið fé og skuldir hans eru nær engar • Ekki verður farið í miklar fjárfestingar, heldur verður áherslan á hefðbundna fjárfestingarbankastarfsemi Meira
1. september 2011 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Meðalfargjald Strætó þyrfti að vera fjórum sinnum hærra

Meðalfargjald Strætó Bs. þyrfti að vera um 400 krónur, svo að farþegaaukning skilaði fyrirtækinu hagnaði. Meðalfargjald í dag er um 100 krónur. Þetta segir Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Meira
1. september 2011 | Viðskiptablað | 592 orð | 2 myndir

Mikið um ný andlit í versluninni

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Fyrst eftir hrunið færðist ferðamannastraumurinn til. Meira
1. september 2011 | Viðskiptablað | 480 orð

Mun tapa 4,3 milljörðum

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl. Meira
1. september 2011 | Viðskiptablað | 555 orð | 1 mynd

Neytendur vilja holla vöru

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Heildsalan Arka heilsuvörur sérhæfir sig í hollustuvörum. Þóra Björg Dagfinnsdóttir, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir góðan vöxt hafa verið á fyrirtækinu allt frá stofnun árið 2003. Meira
1. september 2011 | Viðskiptablað | 181 orð

Ríkið er með fullar hendur fjár

Útherji furðar sig á því að ríkisstjórnin þurfi að grípa til enn frekari aðhaldsaðgerða til að ná markmiðum fjárlaga ársins. Meira
1. september 2011 | Viðskiptablað | 344 orð | 1 mynd

Skoðar hálft landið fyrir kvöldverð

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það eru ekki bara farfuglarnir sem vilja hefja sig til flugs á þessum árstíma. Haustin eru sá tími árs sem mest er að gera í flugskólunum. Meira
1. september 2011 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Söluferlið á sparisjóðnum hafið

Söluferli á 90 prósenta hlut ríkisins í Sparisjóði Svarfdæla er hafið og hefur fyrirtækjaráðgjöf H.F. Verðbréfa umsjón með sölunni. Meira
1. september 2011 | Viðskiptablað | 538 orð | 2 myndir

Vaxtahækkun styrki haftakrónu

• Peningastefnunefnd Seðlabankans segir peningastefnuna hafa haft örvandi áhrif á hagkerfið að undanförnu • Áhyggjur af vaxtamun við útlönd • Hagstæður viðskiptajöfnuður skili sér ekki í styrkingu krónunnar • Vísbendingar um almenna tilhneigingu til að draga úr krónueign Meira
1. september 2011 | Viðskiptablað | 275 orð | 2 myndir

Við erum ólík

Ég tel mig vera lánsama að vinna í fyrirtæki þar sem ég fæ og næ að vera ég sjálf. Ég þyki svolítið hávær, tala mikið, hlæja hátt og vera blátt áfram. Svo á ég það til að vera örlítið þrjósk – hver er það ekki? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.